Handbók Alþingis

Save this PDF as:
 WORD  PNG  TXT  JPG

Size: px
Start display at page:

Download "Handbók Alþingis"

Transcription

1 Handbók Alþingis 2016

2 Mynd framan á kápu (Frá þingfundi 24. janúar 2017): Unnur Brá Konráðsdóttir, 8. þingmaður Suðurkjördæmis, var kjörin forseti Alþingis 24. janúar 2017, á fyrsta þingfundadegi eftir jólahlé. Þingforseti flutti ávarp, venju samkvæmt, óskaði nýmyndaðri ríkisstjórn velfarnaðar og þakkaði Steingrími J. Sigfússyni, sem gegnt hafði starfi þingforseta frá 6. desember 2016, vel unnin störf. Ljósm.: Skrifstofa Alþingis.

3 Handbók Alþingis

4

5 Handbók Alþingis 2016 Skrifstofa Alþingis gaf út Reykjavík 2017

6 UMHVERFISMERKI HANDBÓK ALÞINGIS 2016 Helstu skrár unnu: Berglind Steinsdóttir, Díana Rós A. Rivera, Helgi Bernódusson, Hildur Gróa Gunnarsdóttir, Hlöðver Ellertsson, Solveig K. Jónsdóttir, Vigdís Jónsdóttir, Þorkell Helgason og Þorsteinn Magnússon. Frágangur texta: Berglind Steinsdóttir, Guðrún Þóra Guðmannsdóttir og Solveig K. Jónsdóttir. Ljósmyndir: Bragi Þór Jósefsson o.fl. Alþingi PRENTGRIPUR Prentun: Oddi, umhverfisvottað fyrirtæki ISBN:

7

8

9 Formáli Allt frá árinu 1984 hefur Handbók Alþingis komið út á fyrsta reglulega þingi eftir kosningar, nú í tíunda sinn. Upplýsingar í handbókinni varða þingmenn sem kjörnir voru 29. október 2016 en einnig er í bókinni ýmis sögulegur fróðleikur og tölfræðilegar upplýsingar. Meginefni bókarinnar, æviskrár alþingismanna, miðast við að veita yfirlit um uppruna, menntun, störf og stjórnmálaafskipti þeirra. Efnisskipan í bókinni er nær hin sama og í fyrri handbókum en aukið við nýjum upplýsingum. Eldri skrár eru yfirfarnar hverju sinni og við þær aukið ef ástæða þykir til. Dæmi um þetta er að nú eru í skrá um lengd löggjafarþinga raktar ástæður þingrofs sem verið geta af þrennum toga. Eins er skráin um menntun og skólagöngu alþingismanna sett fram með nýju sniði. Vönduð yfirferð eldri gagna eykur öryggi þeirra og eru allar nýjar viðbætur sem til verða við gerð Handbókar Alþingis jafnharðan færðar í gagnagrunna þingsins og birtar á vef Alþingis, aðgengilegar öllum sem þeirra leita. Handbókinni er ætlað að vera til gagns og fróðleiks. Starfsmönnum Alþingis sem safnað hafa efni til ritsins og búið það til prentunar eru þökkuð vel unnin störf. Alþingi, 12. júní Unnur Brá Konráðsdóttir. Handbók Alþingis 7

10 Efnisyfirlit Formáli 7 Skipan þingsins 11 Alþingismenn Forsætisnefnd Alþingis Þingflokkar Stjórnir þingflokka Alþingismenn eftir kjördæmum Varaþingmenn Fastanefndir Alþingis Alþjóðanefndir Alþingis Um Alþingi frá 6. des til 24. jan Æviskrár alþingismanna 35 Æviágrip þingmanna sem tóku sæti á Alþingi á seinasta kjörtímabili Æviágrip nýs þingmanns Alþingiskosningar 29. október A. Úrslit í hverju kjördæmi Hlutfallsleg skipting atkvæða B. Úthlutun kjördæmissæta C. Skipting jöfnunarsæta D. Úthlutun jöfnunarsæta Um alþingismenn Meðalaldur nýkjörinna alþingismanna o.fl Þingaldur alþingismanna

11 Menntun og fyrri störf alþingismanna Fæðingarár alþingismanna Fyrsta þing alþingismanna Aldursforseti Yfirlitsskrár um alþingismenn 165 Varaþingmenn á kjörtímabilinu Breytingar á skipan Alþingis Lengsta þingseta, yngstu alþingismenn o.fl Nýir alþingismenn Konur á Alþingi Fyrrverandi alþingismenn Skrá um forseta Alþingis og tölu þinga 211 Forsetar Alþingis Ráðgjafarþing Löggjafarþing Ráðherrar og ráðuneyti Ráðherrar og ráðuneyti Viðauki 261 Stjórn ir, nefnd ir og ráð kos in af Al þingi Starfsmenn skrifstofu Alþingis Stofnanir er starfa á vegum Alþingis Starfsmenn þingflokka Aðstoðarmenn formanna stjórnmálaflokka í stjórnarandstöðu Skrár í hand bókum Al þing is sem ekki eru birt ar í þessu riti

12

13 Skipan þingsins

14 Alþingismenn (Kjörnir 29. október 2016*) Fæðingar- Nafn Flokkur dagur og -ár 1. Andrés Ingi Jónsson Vinstri-gr. 16/ Ari Trausti Guðmundsson Vinstri-gr. 3/ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Sjálfstfl. 30/ Ásmundur Friðriksson Sjálfstfl. 21/ Ásta Guðrún Helgadóttir Píratar 5/ Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra Viðreisn 4/ Birgir Ármannsson Sjálfstfl. 12/ Birgitta Jónsdóttir Píratar 17/ Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir Vinstri-gr. 27/ Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra Sjálfstfl. 26/ Björn Leví Gunnarsson Píratar 1/ Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra Björt fr. 2/ Bryndís Haraldsdóttir Sjálfstfl. 29/ Brynjar Níelsson Sjálfstfl. 1/ Einar Brynjólfsson Píratar 26/ Elsa Lára Arnardóttir Framsfl. 30/ Eva Pandora Baldursdóttir Píratar 8/ Eygló Harðardóttir Framsfl. 12/ Guðjón S. Brjánsson Samf. 22/ Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra Sjálfstfl. 19/ Gunnar Hrafn Jónsson Píratar 13/ Gunnar Bragi Sveinsson Framsfl. 9/ Halldóra Mogensen Píratar 11/ Hanna Katrín Friðriksson Viðreisn 4/ Haraldur Benediktsson Sjálfstfl. 23/ Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra Sjálfstfl. 21/ Jón Þór Ólafsson, 3. varaforseti Píratar 13/ Jón Steindór Valdimarsson Viðreisn 27/ Jóna Sólveig Elínardóttir, 2. varaforseti Viðreisn 13/ Katrín Jakobsdóttir Vinstri-gr. 1/ Kolbeinn Óttarsson Proppé Vinstri-gr. 19/12 72 *Nefndaskipan og ráðherraembætti eru miðuð við 25. janúar Handbók Alþingis

15 Lögheimili Kjördæmi og kosning Fastanefndir Reykjavík Reykv. n., 10. þm. am. Reykjavík Suðurk., 6. þm. us. Reykjavík Reykv. n., 4. þm. am, ev. Keflavík Suðurk., 3. þm. av, us. Reykjavík Reykv. s., 3. þm. ut. Reykjavík Norðaust., 10. þm. Reykjavík Reykv. n., 8. þm. ut, vf. Reykjavík Reykv. n., 3. þm. se. Ólafsfjörður Norðaust., 6. þm. fl. Garðabær Suðvest., 1. þm. Reykjavík Reykv. n., 7. þm. fl. Reykjavík Reykv. n., 9. þm. Mosfellsbær Suðvest., 2. þm. us, ut. Reykjavík Reykv. s., 4. þm. ev, se. Akureyri Norðaust., 7. þm. us. Akranes Norðvest., 6. þm. vf. Sauðárkrókur Norðvest., 5. þm. av. Hafnarfjörður Suðvest., 9. þm. am. Akranes Norðvest., 8. þm. vf. Reykjavík Reykv. n., 1. þm. Reykjavík Reykv. s., 7. þm. am. Sauðárkrókur Norðvest., 2. þm. us. Reykjavík Reykv. n., 11. þm. vf. Reykjavík Reykv. s., 5. þm. av, fl. Akranes Norðvest., 1. þm. fl, se. Kópavogur Suðvest., 6. þm. Reykjavík Suðvest., 3. þm. se. Reykjavík Suðvest., 13. þm. ev, se. Reykjavík Suðurk., 9. þm. ut, vf. Reykjavík Reykv. n., 2. þm. ev. Reykjavík Reykv. s., 6. þm. us. Handbók Alþingis 13

16 32. Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra og ráðherra norrænna samstarfsmála Sjálfstfl. 15/ Lilja Alfreðsdóttir Framsfl. 4/ Lilja Rafney Magnúsdóttir Vinstri-gr. 24/ Logi Einarsson Samf. 21/ Nichole Leigh Mosty, 4. varaforseti Björt fr. 19/ Njáll Trausti Friðbertsson Sjálfstfl. 31/ Oddný G. Harðardóttir Samf. 9/ Óli Björn Kárason Sjálfstfl. 26/ Ólöf Nordal* Sjálfstfl. 3/ Óttarr Proppé, heilbrigðisráðherra Björt fr. 7/ Pawel Bartoszek Viðreisn 25/ Páll Magnússon Sjálfstfl. 17/ Rósa Björk Brynjólfsdóttir Vinstri-gr. 9/ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Framsfl. 12/ Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra Sjálfstfl. 21/ Sigurður Ingi Jóhannsson Framsfl. 20/ Silja Dögg Gunnarsdóttir Framsfl. 16/ Smári McCarthy Píratar 7/ Steingrímur J. Sigfússon, 1. varaforseti Vinstri-gr. 4/ Steinunn Þóra Árnadóttir Vinstri-gr. 18/ Svandís Svavarsdóttir Vinstri-gr. 24/ Teitur Björn Einarsson, 6. varaforseti Sjálfstfl. 1/ Theodóra S. Þorsteinsdóttir Björt fr. 2/ Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Sjálfstfl. 6/ Valgerður Gunnarsdóttir Sjálfstfl. 17/ Vilhjálmur Árnason Sjálfstfl. 29/ Vilhjálmur Bjarnason Sjálfstfl. 20/ Þorgerður K. Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Viðreisn 4/ Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra Viðreisn 22/ Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðarog nýsköpunarráðherra Sjálfstfl. 4/ Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Píratar 6/ Þórunn Egilsdóttir, 5. varaforseti Framsfl. 23/11 64 *Ólöf Nordal lést 8. febr Hildur Sverrisdóttir tók sæti hennar á Alþingi og varð 8. þm. Reykv. s. 14 Handbók Alþingis

17 Akureyri Norðaust., 1. þm. Reykjavík Reykv. s., 9. þm. ev, se. Suðureyri Norðvest., 3. þm. av. Akureyri Norðaust., 9. þm. av. Reykjavík Reykv. s., 10. þm. am, vf. Akureyri Norðaust., 4. þm. fl, se. Garður Suðurk., 10. þm. fl. Seltjarnarnes Suðvest., 8. þm. av, ev. Reykjavík Reykv. s., 1. þm. se, vf. Reykjavík Suðvest., 7. þm. Reykjavík Reykv. s., 11. þm. am, us. Vestmannaeyjar Suðurk., 1. þm. av, fl. Reykjavík Suðvest., 5. þm. ev, ut. Egilsstaðir Norðaust., 2. þm. ut. Reykjavík Reykv. s., 8. þm. Flúðir Suðurk., 2. þm. av. Njarðvík Suðurk., 7. þm. fl. Reykjavík Suðurk., 4. þm. ev. Þórshöfn Norðaust., 3. þm. vf. Reykjavík Reykv. n., 6. þm. ut. Reykjavík Reykv. s., 2. þm. se. Reykjavík Norðvest., 7. þm. us, ut. Kópavogur Suðvest., 12. þm. av, fl. Hvolsvöllur Suðurk., 8. þm. Húsavík Norðaust., 8. þm. am, us. Grindavík Suðurk., 5. þm. am, vf. Garðabær Suðvest., 11. þm. ev, ut. Hafnarfjörður Garðabær Suðvest., 4. þm. Reykv. n., 5. þm. Kópavogur Norðvest., 4. þm. Reykjavík Suðvest., 10. þm. am. Vopnafjörður Norðaust., 5. þm. Skammstafanir: am = allsherjar- og menntamálanefnd, av = atvinnuveganefnd, ev = efnahags- og viðskiptanefnd, fl = fjárlaganefnd, se = stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, us = umhverfis- og samgöngunefnd, ut = utanríkismálanefnd, vf = velferðarnefnd, Björt fr. = Björt framtíð, Framsfl. = Framsóknarflokkur, Samf. = Samfylkingin, Sjálfstfl. = Sjálfstæðisflokkur, Vinstri-gr. = Vinstri hreyfingin grænt framboð. Handbók Alþingis 15

18 Forsætisnefnd Alþingis (24. janúar 2017) Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis, Steingrímur J. Sigfússon, 1. varaforseti, Jóna Sólveig Elínardóttir, 2. varaforseti, Jón Þór Ólafsson, 3. varaforseti, Nichole Leigh Mosty, 4. varaforseti, Þórunn Egilsdóttir, 5. varaforseti, Teitur Björn Einarsson, 6. varaforseti. Guðjón S. Brjánsson áheyrnarfulltrúi. 16 Handbók Alþingis

19 Þingflokkar (29. október 2016) Björt framtíð: 1. Björt Ólafsdóttir, 9. þm. Reykv. n. 2. Nichole Leigh Mosty, 10. þm. Reykv. s. 3. Óttarr Proppé, 7. þm. Suðvest. 4. Theodóra S. Þorsteinsdóttir, 12. þm. Suðvest. Framsóknarflokkur: 1. Elsa Lára Arnardóttir, 6. þm. Norðvest. 2. Eygló Harðardóttir, 9. þm. Suðvest. 3. Gunnar Bragi Sveinsson, 2. þm. Norðvest. 4. Lilja Alfreðsdóttir, 9. þm. Reykv. s. 5. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 2. þm. Norðaust. 6. Sigurður Ingi Jóhannsson, 2. þm. Suðurk. 7. Silja Dögg Gunnarsdóttir, 7. þm. Suðurk. 8. Þórunn Egilsdóttir, 5. þm. Norðaust. Píratar: 1. Ásta Guðrún Helgadóttir, 3. þm. Reykv. s. 2. Birgitta Jónsdóttir, 3. þm. Reykv. n. 3. Björn Leví Gunnarsson, 7. þm. Reykv. n. 4. Einar Brynjólfsson, 7. þm. Norðaust. 5. Eva Pandora Baldursdóttir, 5. þm. Norðvest. 6. Gunnar Hrafn Jónsson, 7. þm. Reykv. s. 7. Halldóra Mogensen, 11. þm. Reykv. n. 8. Jón Þór Ólafsson, 3. þm. Suðvest. 9. Smári McCarthy, 4. þm. Suðurk. 10. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, 10. þm. Suðvest. Handbók Alþingis 17

20 Samfylkingin: 1. Guðjón S. Brjánsson, 8. þm. Norðvest. 2. Logi Einarsson, 9. þm. Norðaust. 3. Oddný G. Harðardóttir, 10. þm. Suðurk. Sjálfstæðisflokkur: 1. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, 4. þm. Reykv. n. 2. Ásmundur Friðriksson, 3. þm. Suðurk. 3. Birgir Ármannsson, 8. þm. Reykv. n. 4. Bjarni Benediktsson, 1. þm. Suðvest. 5. Bryndís Haraldsdóttir, 2. þm. Suðvest. 6. Brynjar Níelsson, 4. þm. Reykv. s. 7. Guðlaugur Þór Þórðarson, 1. þm. Reykv. n. 8. Haraldur Benediktsson, 1. þm. Norðvest. 9. Jón Gunnarsson, 6. þm. Suðvest. 10. Kristján Þór Júlíusson, 1. þm. Norðaust. 11. Njáll Trausti Friðbertsson, 4. þm. Norðaust. 12. Óli Björn Kárason, 8. þm. Suðvest. 13. Ólöf Nordal, 1. þm. Reykv. s.* Páll Magnússon, 1. þm. Suðurk. 15. Sigríður Á. Andersen, 8. þm. Reykv. s. 16. Teitur Björn Einarsson, 7. þm. Norðvest. 17. Unnur Brá Konráðsdóttir, 8. þm. Suðurk. 18. Valgerður Gunnarsdóttir, 8. þm. Norðaust. 19. Vilhjálmur Árnason, 5. þm. Suðurk. 20. Vilhjálmur Bjarnason, 11. þm. Suðvest. 21. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, 4. þm. Norðvest. Viðreisn: 1. Benedikt Jóhannesson, 10. þm. Norðaust. 2. Hanna Katrín Friðriksson, 5. þm. Reykv. s. 3. Jón Steindór Valdimarsson, 13. þm. Suðvest. 4. Jóna Sólveig Elínardóttir, 9. þm. Suðurk. 5. Pawel Bartoszek, 11. þm. Reykv. s. * Hildur Sverrisdóttir frá 8. febr og varð 8. þm. Reykv. s. 18 Handbók Alþingis

21 6. Þorgerður K. Gunnarsdóttir, 4. þm. Suðvest. 7. Þorsteinn Víglundsson, 5. þm. Reykv. n. Vinstri hreyfingin grænt framboð: 1. Andrés Ingi Jónsson, 10. þm. Reykv. n. 2. Ari Trausti Guðmundsson, 6. þm. Suðurk. 3. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, 6. þm. Norðaust. 4. Katrín Jakobsdóttir, 2. þm. Reykv. n. 5. Kolbeinn Óttarsson Proppé, 6. þm. Reykv. s. 6. Lilja Rafney Magnúsdóttir, 3. þm. Norðvest. 7. Rósa Björk Brynjólfsdóttir, 5. þm. Suðvest. 8. Steingrímur J. Sigfússon, 3. þm. Norðaust. 9. Steinunn Þóra Árnadóttir, 6. þm. Reykv. n. 10. Svandís Svavarsdóttir, 2. þm. Reykv. s. Handbók Alþingis 19

22 Stjórnir þingflokka (31. janúar 2017) Björt framtíð: Theodóra S. Þorsteinsdóttir formaður, Nichole Leigh Mosty varaformaður. Framsóknarflokkur: Þórunn Egilsdóttir formaður, Silja Dögg Gunnarsdóttir varaformaður, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ritari. Píratar: Ásta Guðrún Helgadóttir formaður,* Einar Brynjólfsson varaformaður, Björn Leví Gunnarsson ritari. Samfylkingin: Oddný G. Harðardóttir formaður, Guðjón S. Brjánsson varaformaður. Sjálfstæðisflokkur: Birgir Ármannsson formaður, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir varaformaður, Valgerður Gunnarsdóttir ritari. Viðreisn: Hanna Katrín Friðriksson formaður, Jón Steindór Valdimarsson varaformaður, Pawel Bartoszek ritari. Vinstri hreyfingin grænt framboð: Svandís Svavarsdóttir formaður, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir varaformaður, Lilja Rafney Magnúsdóttir ritari. * Ásta Guðrún Helgadóttir sagði af sér sem formaður þingflokks Pírata 15. maí 2017 og tók Einar Brynjólfsson við formennsku þingflokksins. 20 Handbók Alþingis

23 Alþingismenn eftir kjördæmum (kjörnir 29. október 2016) Reykjavík norður: 1. Guðlaugur Þór Þórðarson (D) 2. Katrín Jakobsdóttir (V) 3. Birgitta Jónsdóttir (P) 4. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (D) 5. Þorsteinn Víglundsson (C) 6. Steinunn Þóra Árnadóttir (V) 7. Björn Leví Gunnarsson (P) 8. Birgir Ármannsson (D) 9. Björt Ólafsdóttir (A) 10. Andrés Ingi Jónsson (V) 11. Halldóra Mogensen (P) Reykjavík suður: 1. Ólöf Nordal (D)* 1 2. Svandís Svavarsdóttir (V) 3. Ásta Guðrún Helgadóttir (P) 4. Brynjar Níelsson (D) 5. Hanna Katrín Friðriksson (C) 6. Kolbeinn Óttarsson Proppé (V) 7. Gunnar Hrafn Jónsson (P) 8. Sigríður Á. Andersen (D) 9. Lilja Dögg Alfreðsdóttir (B) 10. Nichole Leigh Mosty (A) 11. Pawel Bartoszek (C) * Hildur Sverrisdóttir tók sæti á Alþingi við andlát Ólafar Nordal 8. febr og varð 8. þm. Reykv. s. Handbók Alþingis 21

24 Suðvesturkjördæmi: 1. Bjarni Benediktsson (D) 2. Bryndís Haraldsdóttir (D) 3. Jón Þór Ólafsson (P) 4. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (C) 5. Rósa Björk Brynjólfsdóttir (V) 6. Jón Gunnarsson (D) 7. Óttarr Proppé (A) 8. Óli Björn Kárason (D) 9. Eygló Harðardóttir (B) 10. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (P) 11. Vilhjálmur Bjarnason (D) 12. Theodóra S. Þorsteinsdóttir (A) 13. Jón Steindór Valdimarsson (C) Norðvesturkjördæmi: 1. Haraldur Benediktsson (D) 2. Gunnar Bragi Sveinsson (B) 3. Lilja Rafney Magnúsdóttir (V) 4. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (D) 5. Eva Pandora Baldursdóttir (P) 6. Elsa Lára Arnardóttir (B) 7. Teitur Björn Einarsson (D) 8. Guðjón S. Brjánsson (S) Norðausturkjördæmi: 1. Kristján Þór Júlíusson (D) 2. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (B) 3. Steingrímur J. Sigfússon (V) 4. Njáll Trausti Friðbertsson (D) 5. Þórunn Egilsdóttir (B) 6. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (V) 7. Einar Brynjólfsson (P) 8. Valgerður Gunnarsdóttir (D) 22 Handbók Alþingis

25 9. Logi Einarsson (S) 10. Benedikt Jóhannesson (C) Suðurkjördæmi: 1. Páll Magnússon (D) 2. Sigurður Ingi Jóhannsson (B) 3. Ásmundur Friðriksson (D) 4. Smári McCarthy (P) 5. Vilhjálmur Árnason (D) 6. Ari Trausti Guðmundsson (V) 7. Silja Dögg Gunnarsdóttir (B) 8. Unnur Brá Konráðsdóttir (D) 9. Jóna Sólveig Elínardóttir (C) 10. Oddný G. Harðardóttir (S) A = Björt framtíð, B = Framsóknarflokkur, C = Viðreisn, D = Sjálfstæðisflokkur, P = Píratar, S = Samfylkingin, V = Vinstri hreyfingin grænt framboð. Handbók Alþingis 23

26 Varaþingmenn (Þeir eru taldir hér jafnmargir kjörnum þingmönnum. Kjörbréf þeirra voru rannsökuð á fyrsta þingfundi eftir kosningarnar 29. október 2016.) Reykjavíkurkjördæmi norður: Fyrir Bjarta framtíð: Sigrún Gunnarsdóttir Fyrir Pírata: Katla Hólm Þórhildardóttir Snæbjörn Brynjarsson Lilja Sif Þorsteinsdóttir Fyrir Sjálfstæðisflokk: Albert Guðmundsson Herdís Anna Þorvaldsdóttir Jón Ragnar Ríkarðsson Fyrir Viðreisn: Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Fyrir Vinstri hreyfinguna grænt framboð: Iðunn Garðarsdóttir Orri Páll Jóhannsson Álfheiður Ingadóttir Reykjavíkurkjördæmi suður: Fyrir Bjarta framtíð: Eva Einarsdóttir Fyrir Framsóknarflokk: Ingvar Mar Jónsson 24 Handbók Alþingis

27 Fyrir Pírata: Viktor Orri Valgarðsson Olga Cilia Fyrir Sjálfstæðisflokk: Hildur Sverrisdóttir Bessí Jóhannsdóttir Jóhannes Stefánsson Fyrir Viðreisn: Dóra Sif Tynes Geir Finnsson Fyrir Vinstri hreyfinguna grænt framboð: Hildur Knútsdóttir Gísli Garðarsson Suðvesturkjördæmi: Fyrir Bjarta framtíð: Karólína Helga Símonardóttir Halldór J. Jörgensson Fyrir Framsóknarflokk: Willum Þór Þórsson Fyrir Pírata: Andri Þór Sturluson Sara Elísa Þórðardóttir Fyrir Sjálfstæðisflokk: Karen Elísabet Halldórsdóttir Vilhjálmur Bjarnason Kristín María Thoroddsen Katrín Ósk Ásgeirsdóttir Tinna Dögg Guðlaugsdóttir Handbók Alþingis 25

28 Fyrir Viðreisn: Sigrún Ingibjörg Gísladóttir Bjarni Halldór Janusson Fyrir Vinstri hreyfinguna grænt framboð: Ólafur Þór Gunnarsson Norðvesturkjördæmi: Fyrir Framsóknarflokk: Sigurður Páll Jónsson Lilja Sigurðardóttir Fyrir Pírata: Gunnar Ingiberg Guðmundsson Fyrir Samfylkinguna: Inga B. Bjarnadóttir Fyrir Sjálfstæðisflokk: Hafdís Gunnarsdóttir Jónína E. Arnardóttir Aðalsteinn Orri Arason Fyrir Vinstri hreyfinguna grænt framboð: Bjarni Jónsson Norðausturkjördæmi: Fyrir Framsóknarflokk: Líneik Anna Sævarsdóttir Sigfús Arnar Karlsson Fyrir Pírata: Guðrún Ágústa Þórdísardóttir Fyrir Samfylkinguna: Erla Björg Guðmundsdóttir 26 Handbók Alþingis

29 Fyrir Sjálfstæðisflokk: Arnbjörg Sveinsdóttir Elvar Jónsson Melkorka Ýrr Yrsudóttir Fyrir Viðreisn: Hildur Betty Kristjánsdóttir Fyrir Vinstri hreyfinguna grænt framboð: Björn Valur Gíslason Ingibjörg Þórðardóttir Suðurkjördæmi: Fyrir Framsóknarflokk: Ásgerður K. Gylfadóttir Einar Freyr Elínarson Fyrir Pírata: Oktavía Hrund Jónsdóttir Fyrir Samfylkinguna: Ólafur Þór Ólafsson Fyrir Sjálfstæðisflokk: Kristín Traustadóttir Hólmfríður Erna Kjartansdóttir Ísak E. Kristinsson Brynjólfur Magnússon Fyrir Viðreisn: Jóhannes A. Kristbjörnsson Fyrir Vinstri hreyfinguna grænt framboð: Heiða Guðný Ásgeirsdóttir Handbók Alþingis 27

30 Fastanefndir Alþingis (24. janúar 2017) Allsherjar- og menntamálanefnd: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður, Andrés Ingi Jónsson, Nichole Leigh Mosty, 1. varaformaður, Einar Brynjólfsson,* Pawel Bartoszek, Eygló Harðardóttir, Valgerður Gunnarsdóttir, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Vilhjálmur Árnason, 2. varaformaður. Atvinnuveganefnd: Páll Magnússon, formaður, Ásmundur Friðriksson, 1. varaformaður, Eva Pandora Baldursdóttir, Lilja Rafney Magnúsdóttir, Hanna Katrín Friðriksson, 2. varaformaður, Logi Einarsson, Theodóra S. Þorsteinsdóttir, Sigurður Ingi Jóhannsson, Óli Björn Kárason. Efnahags- og viðskiptanefnd: Óli Björn Kárason, formaður, Katrín Jakobsdóttir, Jón Steindór Valdimarsson, 1. varaformaður, Lilja Alfreðsdóttir, Vilhjálmur Bjarnason, 2. varaformaður, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Brynjar Níelsson, Smári McCarthy, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. Fjárlaganefnd: Haraldur Benediktsson, formaður, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Hanna Katrín Friðriksson, 1. varaformaður, Björn Leví Gunnarsson, Theodóra S. Þorsteinsdóttir, 2. varaformaður, Oddný G. Harðardóttir, Páll Magnússon, Silja Dögg Gunnarsdóttir, Njáll Trausti Friðbertsson. * Gunnar Hrafn Jónsson tók sæti Einar Brynjólfssonar frá 6. mars Handbók Alþingis

31 Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd: Brynjar Níelsson, formaður, Birgitta Jónsdóttir, Njáll Trausti Friðbertsson, 2. varaformaður, Lilja Alfreðsdóttir, Jón Steindór Valdimarsson, 1. varaformaður, Jón Þór Ólafsson, Haraldur Benediktsson, Svandís Svavarsdóttir, Ólöf Nordal.* Umhverfis- og samgöngunefnd: Valgerður Gunnarsdóttir, formaður, Ari Trausti Guðmundsson, Pawel Bartoszek, 1. varaformaður, Einar Brynjólfsson, Ásmundur Friðriksson, Gunnar Bragi Sveinsson, Bryndís Haraldsdóttir, 2. varaformaður, Kolbeinn Óttarsson Proppé, Teitur Björn Einarsson. Utanríkismálanefnd: Jóna Sólveig Elínardóttir, formaður, Ásta Guðrún Helgadóttir, Vilhjálmur Bjarnason, 1. varaformaður, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Bryndís Haraldsdóttir, 2. varaformaður, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Teitur Björn Einarsson, Steinunn Þóra Árnadóttir, Birgir Ármannsson. Velferðarnefnd: Vilhjálmur Árnason, 1. varaformaður, Elsa Lára Arnardóttir, Ólöf Nordal,* 2. varaformaður, Guðjón S. Brjánsson, Jóna Sólveig Elínardóttir, Halldóra Mogensen, Nichole Leigh Mosty, formaður, Steingrímur J. Sigfússon, Birgir Ármannsson. * Hildur Sverrisdóttir frá 8. febr Handbók Alþingis 29

32 Alþjóðanefndir Alþingis (24. janúar 2017) Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins: Aðalmenn: Birgir Ármannsson, formaður, Halldóra Mogensen, varaformaður,* Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. Varamenn: Birgitta Jónsdóttir,* Valgerður Gunnarsdóttir, Vilhjálmur Bjarnason. Vilhjálmur Bjarnason, varaformaður, Páll Magnússon, Smári McCarthy, Svandís Svavarsdóttir. Varamenn: Andrés Ingi Jónsson, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Ásta Guðrún Helgadóttir, Jón Steindór Valdimarsson, Óli Björn Kárason. Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins: Aðalmenn: Katrín Jakobsdóttir, Vilhjálmur Árnason, varaformaður, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, formaður. Varamenn: Ásta Guðrún Helgadóttir, Birgir Ármannsson, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir. Íslandsdeild þingmannanefnda EFTA og EES: Aðalmenn: Hanna Katrín Friðriksson, formaður, Íslandsdeild NATOþingsins: Aðalmenn: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður, Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður, Jón Steindór Valdimarsson. Varamenn: Pawel Bartoszek, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Teitur Björn Einarsson. Íslandsdeild Norðurlandaráðs: Aðalmenn: Brynjar Níelsson, Jóna Sólveig Elínardóttir, * Birgitta Jónsdóttir tók sæti Halldóru Mogensen sem aðalmaður og Halldóra sæti Birgittu sem varamaður frá 23. mars Handbók Alþingis

33 Oddný G. Harðardóttir, Sigurður Ingi Jóhannsson, Steingrímur J. Sigfússon, varaformaður, Teitur Björn Einarsson, Valgerður Gunnarsdóttir, formaður. Varamenn: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Hanna Katrín Friðriksson, Haraldur Benediktsson, Kolbeinn Óttarsson Proppé, Logi Einarsson, Silja Dögg Gunnarsdóttir, Vilhjálmur Árnason. Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins: Aðalmenn: Bryndís Haraldsdóttir, formaður, Einar Brynjólfsson, Eygló Harðardóttir, Lilja Rafney Magnúsdóttir, varaformaður, Njáll Trausti Friðbertsson, Pawel Bartoszek. Varamenn: Eva Pandora Baldursdóttir, Jón Steindór Valdimarsson, Páll Magnússon, Steinunn Þóra Árnadóttir, Valgerður Gunnarsdóttir, Þórunn Egilsdóttir. Íslandsdeild þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál: Aðalmenn: Ari Trausti Guðmundsson, formaður, Njáll Trausti Friðbertsson, varaformaður, Óli Björn Kárason. Varamenn: Brynjar Níelsson, Haraldur Benediktsson, Rósa Björk Brynjólfsdóttir. Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu: Aðalmenn: Gunnar Bragi Sveinsson, formaður, Birgitta Jónsdóttir, varaformaður,* Pawel Bartoszek. Varamenn: Elsa Lára Arnardóttir, Jóna Sólveig Elínardóttir, Smári McCarthy. * Halldóra Mogensen tók sæti Birgittu Jónsdóttur frá 23. mars Handbók Alþingis 31

34 Um Alþingi frá 6. des til 24. jan Á þingsetningarfundi 146. löggjafarþings, 6. desember 2016, var Steingrímur J. Sigfússon, starfsaldursforseti Alþingis, kosinn forseti Alþingis. Þá voru kjörnir varaforsetar: 1. varaforseti Þórunn Egilsdóttir, 2. varaforseti Birgir Ármannsson, 3. varaforseti Jón Þór Ólafsson, 4. varaforseti Valgerður Gunnarsdóttir, 5. varaforseti Jóna Sólveig Elínardóttir og 6. varaforseti Lilja Rafney Magnúsdóttir. Veitt voru afbrigði um að aðeins yrði kosið í fjárlaganefnd og efnahags- og viðskiptanefnd en kjöri í aðrar fastanefndir, svo og til alþjóðanefnda, frestað um sinn. Fjárlaganefnd: Haraldur Benediktsson, formaður, Oddný G. Harðardóttir, 1. varaformaður, Theodóra S. Þorsteinsdóttir, 2. varaformaður, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Björn Leví Gunnarsson, Guðlaugur Þór Þórðarson, Silja Dögg Gunnarsdóttir, Unnur Brá Konráðsdóttir, Þorsteinn Víglundsson. 32 Handbók Alþingis

35 Efnahags- og viðskiptanefnd: Benedikt Jóhannesson, formaður, Brynjar Níelsson, 1. varaformaður, Eva Pandora Baldursdóttir, 2. varaformaður, Björt Ólafsdóttir, Elsa Lára Arnardóttir, Katrín Jakobsdóttir, Logi Einarsson, Sigríður Á. Andersen, Vilhjálmur Bjarnason. Þann 19. desember 2016 var kosið í allsherjar- og menntamálanefnd: Þórunn Egilsdóttir, formaður, Nichole Leigh Mosty, 1. varaformaður, Guðjón S. Brjánsson, 2. varaformaður, Bryndís Haraldsdóttir, Jón Gunnarsson, Pawel Bartoszek, Einar Brynjólfsson, Svandís Svavarsdóttir, Vilhjálmur Árnason. Handbók Alþingis 33

36

37 Æviskrár alþingismanna kjörinna 29. október 2016

38 36 Handbók Alþingis Andrés Ingi Jónsson 10. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður Vinstri hreyfingin grænt framboð Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður síðan 2016 (Vinstri hreyfingin grænt framboð). Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður júní júlí 2015 (Vinstri hreyfingin grænt framboð). Fæddur í Reykjavík 16. ágúst Foreldrar: Jón Halldór Hannesson (fæddur 22. maí 1952, dáinn 27. apríl 1997) kennari og ferðaþjónustubóndi og Guðrún Andrésdóttir (fædd 13. maí 1953) kennari og ferðaþjónustubóndi. Maki: Rúna Vigdís Guðmarsdóttir (fædd 20. desember 1979) verkefnisstjóri. Foreldrar: Guðmar Magnússon og Ragna Bjarnadóttir. Börn: Halldór (2010), Ragna (2013). Stúdentspróf FSu BA-próf í heimspeki frá HÍ MA-próf í stjórnmálafræði frá University of Sussex Starfsmaður á geðdeildum Landspítala Blaðamaður á 24 stundum Verkefnisstjóri hjá Alþjóðamálastofnun HÍ Upplýsingafulltrúi umhverfisráðuneytis og heilbrigðisráðuneytis Aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra Nefndarritari hjá stjórnlagaráði Aðstoðarmaður umhverfisog auðlindaráðherra Í stjórn Kvenréttindafélags Íslands Í starfshópi um aukinn þátt karla í jafnréttismálum Í starfshópi um myrkurgæði Varaformaður Félags stjórnmálafræðinga Varamaður í stjórn Landsvirkjunar Varamaður í þróunarsamvinnunefnd Í Þingvallanefnd síðan 2017.

39 Ari Trausti Guðmundsson 6. þm. Suðurkjördæmis Vinstri hreyfingin grænt framboð Alþingismaður Suðurkjördæmis síðan 2016 (Vinstri hreyfingin grænt framboð). Fæddur í Reykjavík 3. desember Foreldrar: Guðmundur Einarsson (fæddur 5. ágúst 1895, dáinn 23. maí 1963) myndlistarmaður og rithöfundur og Lydia Zeitner-Sternberg Pálsdóttir (fædd 7. janúar 1911, dáin 6. janúar 2000) leirlistamaður. Maki: María Gíslína Baldvinsdóttir (fædd 2. maí 1954) sjúkraliði. Foreldrar: Baldvin Jóhannsson og Anna Hulda Júlíusdóttir. Börn: Hulda Sóllilja (1973), Huginn Þór (1976), Helga Sigríður (1985). Stúdentspróf MR Próf í forspjallsvísindum frá HÍ Cand. mag.-próf í jarðvísindum frá Óslóarháskóla Framhaldsnám í jarðvísindum við HÍ Námskeið í fornveðurfræði og jöklajarðfræði við EHÍ Rannsóknastörf á vegum jarðhitadeildar Orkustofnunar , jöklarannsóknir Kennslustörf , lengst af við Menntaskólann við Sund, konrektor Námsráðgjafi Prófdómari í jarðvísindum Sérstörf hjá Samvinnuferðum-Landsýn Ferðaleiðsögn um Ísland síðan 1967 og í útlöndum síðan Ráðgjafarstörf hjá verkfræðistofunni Línuhönnun/Efla Útvarpsþáttagerð og gerð sjónvarpsefnis og heimildarmynda fyrir RÚV Þáttagerð fyrir Stöð Veðurfréttamaður Handbók Alþingis 37

40 hjá Stöð og Ráðgjafi fyrir Landgræðslu ríkisins og hjá Rannís um kynningu á vísindum Ráðgjöf og störf fyrir Saga Film auk ráðgjafar fyrir Panarctica, ON og Pegasus. Hönnun ýmissa safna og sýninga Fulltrúi Rannís í úthlutunarnefnd ritlauna til fræðirithöfunda Þátttaka í stefnumótun vegna náttúruverndarlaga 1989 og vegna nýtingar hálendisins 1996 fyrir samgönguráðuneytið. Höfundur fræðibóka, stuttsögusafns, sjö ljóðabóka og fjögurra skáldsagna. Seta og formennska í stjórn Einingarsamtaka kommúnista, síðar Kommúnistasamtakanna, Í fulltrúaráði Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, frá stofnun þess 1983 til Ritstjórn Verkalýðsblaðsins Handbók Alþingis

41 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir 4. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður Sjálfstæðisflokkur Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður síðan 2016 (Sjálfstæðisflokkur). Fædd í Reykjavík 30. nóvember Foreldrar: Sigurbjörn Magnússon (fæddur 31. júlí 1959) hæstaréttarlögmaður og Kristín Steinarsdóttir (fædd 1. maí 1959, dáin 12. nóvember 2012) kennari. Stúdentspróf VÍ BA-próf í lögfræði frá HÍ Framhaldsnám í lögfræði við HÍ síðan Starfsmaður jafningjafræðslu Hins hússins Blaðamaður á Morgunblaðinu Lögreglumaður hjá lögreglunni á Suðurlandi Varaformaður Æskulýðsráðs Laganemi á lögmannsstofunni Juris Í stjórn SUS, Sambands ungra Sjálfstæðismanna, frá Formaður Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík, Funda- og menningarmálastjóri Orators, félag laganema við HÍ, Ritari Sjálfstæðisflokksins síðan Handbók Alþingis 39

42 Ásmundur Friðriksson 3. þm. Suðurkjördæmis Sjálfstæðisflokkur Alþingismaður Suðurkjördæmis síðan 2013 (Sjálfstæðisflokkur). Fæddur í Reykjavík 21. janúar Foreldrar: Friðrik Ásmundsson (fæddur 26. nóvember 1934) skipstjóri og skólastjóri og Valgerður Erla Óskarsdóttir (fædd 24. maí 1937). Maki: Sigríður Magnúsdóttir (fædd 26. janúar 1958) matráður. Foreldrar: Magnús G. Jensson og Kristín Guðríður Höbbý Sveinbjörnsdóttir. Börn: Ása Hrönn (1982), Erla (1984), Magnús Karl (1991). Sonur Ásmundar og Sigurlaugar Sigurpálsdóttur: Friðrik Elís (1975). Stjúpdóttir, dóttir Sigríðar: María Höbbý Sæmundsdóttir (1977). Gagnfræðapróf Skógaskóla Stundaði netagerð og sjómennsku Vann við hreinsun Heimaeyjar sumarið Verkstjóri hjá Viðlagasjóði við hreinsun, endurreisn og uppgræðslu Heimaeyjar Framleiðslu- og yfirverkstjóri hjá Vinnslustöð Vestmannaeyja Sjálfstætt starfandi blaðamaður Framkvæmdastjóri Samkomuhúss Vestmannaeyja Rak fiskvinnslufyrirtækið Kútmagakot ehf Framkvæmdastjóri Knattspyrnudeildar Keflavíkur Verkefnastjóri Ljósanætur Verkefnastjóri í atvinnu- og menningarmálum hjá Reykjanesbæ Bæjarstjóri Sveitarfélagsins Garðs Í þjóðhátíðarnefndum Vestmannaeyja Formaður handknattleiksdeildar Þórs Formaður Eyverja, félags 40 Handbók Alþingis

43 ungra Sjálfstæðismanna, Í stjórn SUS Í flokksráði Sjálfstæðisflokksins og í stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Eyjum Formaður íþrótta- og tómstundaráðs Vestmannaeyja Ritstjóri Fylkis, málgagns Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum, Formaður ÍBV Formaður knattspyrnudeildar ÍBV Stofnandi og formaður hollvinasamtaka Heilsustofnunar Náttúrulækningafélags Íslands í Hveragerði, NLFÍ, Í stjórn Félags myndlistarmanna í Reykjanesbæ Stofnandi Lista- og menningarfélagsins í Garði Stjórnandi listaverkefnisins Ferskir vindar í Garði frá Formaður Sjálfstæðisfélagsins í Garði Formaður Þroskahjálpar á Suðurnesjum frá Í samráðsnefnd um veiðigjöld síðan Handbók Alþingis 41

44 Ásta Guðrún Helgadóttir 3. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður Píratar Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður síðan Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður mars 2014 og mars 2015 (Píratar). Formaður þingflokks Pírata síðan Fædd í Reykjavík 5. febrúar Foreldrar: Helgi Njálsson (fæddur 7. apríl 1965) viðskiptafræðingur og Ingibjörg Sara Benediktsdóttir (fædd 17. júlí 1965) tannlæknir. Sambýlismaður: Stefán Rafn Sigurbjörnsson (fæddur 27. desember 1989) fréttamaður. Stúdentspróf MR BA-próf í sagnfræði frá HÍ Nám í heimspeki við Háskólann í Varsjá Nám í farsí við Háskólann í Teheran Ýmis verslunar- og þjónustustörf Starfsnám á skrifstofu þingmanns á Evrópuþingi Verktaki hjá The Tactical Tech 2014 og Verkefnastjóri Evrópumála hjá The Democratic Society Í stjórn Ungra Pírata Kosningastjóri Pírata í Reykjavík Stjórnarmaður Edgeryders Í ungmennanefnd Index of Censorship Handbók Alþingis

45 Benedikt Jóhannesson fjármála- og efnahagsráðherra 10. þm. Norðausturkjördæmis Viðreisn Alþingismaður Norðausturkjördæmis síðan 2016 (Viðreisn). Fjármála- og efnahagsráðherra síðan Fæddur í Reykjavík 4. maí Foreldrar: Jóhannes Zoëga (fæddur 14. ágúst 1917, dáinn 21. september 2004) hitaveitustjóri í Reykjavík og Guðrún Benediktsdóttir (fædd 10. október 1919, dáin 15. desember 1996) húsfreyja, dóttir Benedikts Sveinssonar alþingismanns. Maki: Vigdís Jónsdóttir (fædd 11. mars 1955) aðstoðarskrifstofustjóri Alþingis. Foreldrar: Jón I. Bjarnason og Guðbjörg Lilja Maríusdóttir. Börn: Steinunn (1978), Jóhannes (1980), Jón (1988). Stúdentspróf MR B.Sc.-próf í stærðfræði með hagfræði sem aukagrein frá University of Wisconsin MS-próf í tölfræði frá Florida State University Doktorspróf í tölfræði sem aðalgrein og stærðfræði sem aukagrein frá Florida State University Kennsla við Verslunarskóla Íslands Stofnaði árið 1984 ráðgjafarfyrirtækið Talnakönnun og stýrði því til Framkvæmdastjóri Útgáfufélagsins Heims Ritstjóri Skýja og Vísbendingar Hefur setið í og gegnt formennsku í allmörgum stjórnum fyrirtækja, nefndum og ráðum. Fjármála- og efnahagsráðherra síðan 11. janúar Formaður Viðreisnar frá stofnun vorið Handbók Alþingis 43

46 Birgir Ármannsson 8. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður Sjálfstæðisflokkur Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður , alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður síðan 2013 (Sjálfstæðisflokkur). 6. varaforseti Alþingis varaforseti Alþingis varaforseti Alþingis Formaður þingflokks Sjálfstæðismanna síðan Fæddur í Reykjavík 12. júní Foreldrar: Ármann Sveinsson (fæddur 14. apríl 1946, dáinn 10. nóvember 1968) laganemi og Helga Kjaran (fædd 20. maí 1947) grunnskólakennari, dóttir Birgis Kjarans alþingismanns. Maki: Ragnhildur Hjördís Lövdahl (fædd 1. maí 1971). Þau skildu. Foreldrar: Einar Lövdahl og Inga Dóra Gústafsdóttir. Dætur: Erna (2003), Helga Kjaran (2005), Hildur (2010). Stúdentspróf MR Embættispróf í lögfræði frá HÍ Hdl Framhaldsnám við King s College, London, Blaðamaður á Morgunblaðinu Starfsmaður Verslunarráðs Íslands , lögfræðingur ráðsins , skrifstofustjóri og aðstoðarframkvæmdastjóri Handbók Alþingis

47 Formaður Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna, Í stjórn Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta, og í stúdentaráði HÍ Í umhverfismálaráði Reykjavíkur og skólanefnd Menntaskólans í Reykjavík Í stjórn Sambands ungra Sjálfstæðismanna og Í stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík og Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, Í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins Í skólanefnd Fjölbrautaskólans við Ármúla Í stjórn Varðbergs, félags ungra áhugamanna um vestræna samvinnu, , formaður Í stjórn ICEPRO, nefndar um rafræn viðskipti, og Í stjórn EAN á Íslandi Í stjórn Fjárfestingarstofu Í Þingvallanefnd Í stjórnarskrárnefnd skipaðri af forsætisráðherra og Handbók Alþingis 45

48 Birgitta Jónsdóttir 3. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður Píratar Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður (Borgarahreyfingin, Hreyfingin), alþingismaður Suðvesturkjördæmis , alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður síðan 2016 (Píratar). Formaður þingflokks Borgarahreyfingarinnar, síðar Hreyfingarinnar, Formaður þingflokks Hreyfingarinnar Formaður þingflokks Pírata , 2015 og Fædd í Reykjavík 17. apríl Foreldrar: Jón Ólafsson (fæddur 8. júlí 1940, dáinn 24. desember 1987) skipstjóri og útgerðarmaður og Bergþóra Árnadóttir (fædd 15. febrúar 1948, dáin 8. mars 2007) söngvaskáld. Maki: Charles Egill Hirt (fæddur 12. mars 1964, dáinn 1. júní 1993) ljósmyndari og útgefandi. Birgitta á þrjú börn. Grunnskólapróf Núpi Sjálfmenntuð í vefhönnun og vefþróun, grafískri hönnun og umbroti. Fjöllistakona, rithöfundur, ljóðskáld, þýðandi og myndlistarmaður. Hefur meðfram því starfað sem grafískur hönnuður og blaðamaður og sem pistlahöfundur hjá íslenskum jafnt sem erlendum tímaritum og vefmiðlum. Hefur haldið fjölda málverkasýninga og gefið út yfir 20 frumsamdar ljóðabækur á ensku og íslensku. Frumkvöðull í vinnslu ljóða og lista á netinu og í skapandi útfærslu í netheimum í árdaga þess. 46 Handbók Alþingis

49 Talsmaður Saving Iceland Formaður Vina Tíbets Sjálfboðaliði fyrir WikiLeaks 2010, í stjórn Minningarsjóðs Bergþóru Árnadóttur frá Stofnfélagi e-poets, ráðs (council) PNND 2011, í starfsstjórn INPaT 2009, stjórnarformaður IMMI frá Kom að stofnun Borgarahreyfingarinnar 2009 og Pírata Formaður Hreyfingarinnar Formaður Pírata Hefur tekið þátt í starfi þingmanna og sérfræðinga víða um heim í tengslum við upplýsingafrelsi, ógnir gegn friðhelgi einkalífs, fjölmiðlafrelsi og beint lýðræði, var m.a. fyrst íslenskra þingmanna til að fá umboð til að setja saman þingsályktun fyrir IPU og var ályktunin undir yfirskriftinni Lýðræði í stafrænum heimi, ógnir gegn friðhelgi einkalífs og einstaklingsfrelsis samþykkt einróma á þingi Alþjóðaþingmannasambandsins árið Handbók Alþingis 47

50 Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir 6. þm. Norðausturkjördæmis Vinstri hreyfingin grænt framboð Alþingismaður Norðausturkjördæmis síðan 2013 (Vinstri hreyfingin grænt framboð). Varaþingmaður Norðausturkjördæmis nóvember 2004, mars apríl 2006, maí júní, júlí ágúst 2009, apríl 2011, mars og nóvember 2012 og mars 2013 (Vinstri hreyfingin grænt framboð). Fædd í Reykjavík 27. febrúar Foreldrar: Gunnar Hilmar Ásgeirsson (fæddur 20. júní 1942, dáinn 1. október 2010) vélstjóri og Klara Björnsdóttir matráður (fædd 3. september 1945, dáin 30. júní 2010). Maki 1: Páll Ellertsson (fæddur 12. maí 1953) matreiðslumaður. Þau skildu. Foreldrar: Ellert Kárason og Ásta Pálsdóttir. Maki 2: Helgi Jóhannsson (fæddur 13. september 1964) þjónustustjóri. Foreldrar: Jóhann Helgason og Hildur Magnúsdóttir. Sonur: Tímon Davíð Steinarsson (1982). Dóttir Bjarkeyjar og Páls: Klara Mist (1987). Dóttir Bjarkeyjar og Helga: Jódís Jana (1999). B.Ed.-próf frá KHÍ 2005 með áherslu á upplýsingatækni og samfélagsgreinar. Diplóma í náms- og starfsráðgjöf frá HÍ Almannatryggingafulltrúi og gjaldkeri á sýsluskrifstofu Ólafsfjarðar Stýrði daglegum rekstri og skrifstofuhaldi Vélsmiðju Ólafsfjarðar Rak Íslensk tónbönd Leiðbeinandi við Barnaskóla Ólafsfjarðar Hefur stundað veitingarekstur síðan Kennari og náms- 48 Handbók Alþingis

51 og starfsráðgjafi við Grunnskóla Ólafsfjarðar Sat í nemendaverndarráði skólans Náms- og starfsráðgjafi í Menntaskólanum á Tröllaskaga og brautarstjóri starfsbrautar Bæjarfulltrúi í Ólafsfirði Formaður svæðisfélags VG í Ólafsfirði Varaformaður VG í Norðausturkjördæmi 2003, formaður , gjaldkeri Formaður sveitarstjórnarráðs VG Í stjórn VG frá Handbók Alþingis 49

52 Bjarni Benediktsson forsætisráðherra 1. þm. Suðvesturkjördæmis Sjálfstæðisflokkur Alþingismaður Suðvesturkjördæmis síðan 2003 (Sjálfstæðisflokkur). Fjármála- og efnahagsráðherra , forsætisráðherra síðan Fæddur í Reykjavík 26. janúar Foreldrar: Benedikt Sveinsson (fæddur 31. júlí 1938) hæstaréttarlögmaður, sonarsonur Benedikts Sveinssonar alþingismanns, og Guðríður Jónsdóttir (fædd 19. september 1938) húsmóðir. Maki (22. júlí 1995): Þóra Margrét Baldvinsdóttir (fædd 1. mars 1971). Foreldrar: Baldvin Jónsson og Margrét S. Björnsdóttir. Börn: Margrét (1991), Benedikt (1998), Helga Þóra (2004), Guðríður Lína (2011). Stúdentspróf MR Lögfræðipróf frá HÍ Nám í þýsku og lögfræði í Þýskalandi LL.M.-gráða (Master of Laws) frá University of Miami School of Law í Bandaríkjunum Hdl Löggiltur verðbréfamiðlari Fulltrúi hjá sýslumanninum í Keflavík Lögfræðingur hjá Eimskip Lögmaður með eigin rekstur á Lex lögmannsstofu Fjármála- og efnahagsráðherra 23. maí 2013 til 11. janúar Forsætisráðherra síðan 11. janúar Í stjórn Hugins, félags ungra Sjálfstæðismanna í Garðabæ, , formaður Framkvæmdastjóri lögfræðiaðstoðar Orators, félags laganema við HÍ, Í stjórn Heilsugæslu Garðabæjar Í skipulagsnefnd Garðabæjar Handbók Alþingis

53 Varaformaður flugráðs Formaður knattspyrnudeildar Ungmennafélagsins Stjörnunnar í Garðabæ Í stjórnarskrárnefnd Formaður Sjálfstæðisflokksins síðan Handbók Alþingis 51

54 Björn Leví Gunnarsson 7. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður Píratar Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður síðan 2016 (Píratar). Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis mars og október 2014, október nóvember 2015 og desember 2015 (Píratar). Fæddur í Reykjavík 1. júní Foreldrar: Gunnar Þorsteinsson (fæddur 7. september 1956) múrari og Fanney Gunnarsdóttir (fædd 2. apríl 1959). Maki: Heiða María Sigurðardóttir (fædd 3. nóvember 1982). Foreldrar: Sigurður H. Magnússon og Ásdís Birna Stefánsdóttir. Börn: Alexander Arnar (2009), Ársól Ísafold (2015). Stúdentspróf FÁ BS-próf í tölvunarfræði frá HÍ MA-próf í tölvunarfræði frá Brandeis University Starfsmaður í leikskólunum Staðarborg og Jörfa Kerfisstjóri hjá LÍN Starfsmaður við hugbúnaðarþjónustu hjá Hugviti hf Kennsla við Foldaskóla Gæðaeftirlit hjá CCP Hugbúnaðarsérfræðingur hjá Meniga Hugbúnaðarsérfræðingur hjá Náms matsstofnun, síðar Menntamálastofnun, Formaður framkvæmdaráðs Pírata Handbók Alþingis

55 Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra 9. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður Björt framtíð Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður síðan 2013 (Björt framtíð). Umhverfis- og auðlindaráðherra síðan varaforseti Alþingis Formaður þingflokks Bjartrar framtíðar Fædd á Torfastöðum, Biskupstungum, 2. mars Foreldrar: Ólafur Einarsson (fæddur 13. maí 1952) bóndi og barna- og fjölskyldumeðferðaraðili og Drífa Kristjánsdóttir (fædd 31. október 1950) oddviti, bóndi og barna- og fjölskyldumeðferðaraðili. Maki: Birgir Viðarsson (fæddur 7. september 1981) verkfræðingur. Foreldrar: Viðar Birgisson og Unnur Jónsdóttir. Börn: Garpur (2009), Fylkir (2015), Folda (2015). Stúdentspróf MH BA-próf í sálfræði og kynjafræði HÍ M.Sc.-próf í mannauðsstjórnun frá Háskólanum í Lundi Meðferðarfulltrúi við Meðferðarheimilið Torfastöðum Stuðningsfulltrúi og verkefnastjóri á geðdeildum Landspítalans með námi Starfaði við viðskiptaþróun og mannauðsmál á ráðgjafar- og þjónustumiðstöðinni Vinun Mannauðs- og stjórnunarráðgjafi hjá Capacent Umhverfis- og auðlindaráðherra síðan 11. janúar Formaður Geðhjálpar Handbók Alþingis 53

56 Bryndís Haraldsdóttir 2. þm. Suðvesturkjördæmis Sjálfstæðisflokkur Alþingismaður Suðvesturkjördæmis síðan 2016 (Sjálfstæðisflokkur). Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis nóvember desember 2005 og febrúar mars 2007 (Sjálfstæðisflokkur). Fædd í Reykjavík 29. desember Foreldrar: Haraldur Örn Pálsson (fæddur 25. mars 1956) vaktmaður og Hafdís Rúnarsdóttir (fædd 2. ágúst 1956) ljósmóðir. Fósturfaðir: Karl Friðriksson (fæddur 2. febrúar 1955) framkvæmdastjóri. Maki: Örnólfur Örnólfsson (fæddur 20. júní 1974) rafvirkjameistari. Foreldrar: Örnólfur Örnólfsson og Jónína Elfa Sveinsdóttir. Börn: Eydís Elfa (2000), Fannar Freyr (2004), Guðni Geir (2007). Stúdentspróf VÍ Diplóma í iðnrekstrarfræði frá Tækniskóla Íslands B.Sc.-próf í alþjóðamarkaðsfræði frá Tækniskóla Íslands Framhaldsnám í opinberri stjórnsýslu við HÍ síðan Verkefnisstjóri stuðningsverkefna fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki hjá Impru nýsköpunarmiðstöð Verkefnisstjóri Evrópumiðstöðvar Impru nýsköpunarmiðstöðvar með ábyrgð á norrænum og evrópskum nýsköpunar- og tækniyfirfærsluverkefnum Fjármálastjóri hjá Góðum mönnum rafverktökum ehf Stofnaði og rak útgáfufyrirtækið Góðan dag ehf Bæjarfulltrúi í Mosfellsbæ, formaður skipulagsnefndar og formaður bæjarráðs síðan Stjórnarformaður Strætós bs Handbók Alþingis

57 Formaður atvinnu- og ferðamálanefndar Mosfellsbæjar Varabæjarfulltrúi í Mosfellsbæ Í skólanefnd Kvennaskólans í Reykjavík Í stjórn Heimilis og skóla Formaður atvinnuveganefndar Sjálfstæðisflokksins Varamaður í stjórn sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og fulltrúi í svæðisskipulagsráði höfuðborgarsvæðisins frá Í skólanefnd Framhaldsskólans í Mosfellsbæ frá Í stjórn Grænlandssjóðs frá Handbók Alþingis 55

58 Brynjar Níelsson 4. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður Sjálfstæðisflokkur Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður , alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður síðan 2016 (Sjálfstæðisflokkur). Fæddur í Reykjavík 1. september Foreldrar: Níels Helgi Jónsson (fæddur 23. maí 1921, dáinn 31. desember 2005) bifreiðarstjóri og Dóra Unnur Guðlaugsdóttir (fædd 6. ágúst 1925) húsmóðir, matráðskona og verslunarmaður. Maki: Arnfríður Einarsdóttir (fædd 1. apríl 1960) héraðsdómari og forseti Félagsdóms. Foreldrar: Einar Þorsteinsson og Henný Dagný Sigurjónsdóttir. Synir: Einar (1989), Helgi (1991). Stúdentspróf MH Embættispróf í lögfræði frá HÍ Hdl Hrl Fulltrúi yfirborgarfógetans í Reykjavík Hefur rekið eigin lögmannsstofu síðan Formaður Lögmannafélags Íslands Handbók Alþingis

59 Einar Brynjólfsson 7. þm. Norðausturkjördæmis Píratar Alþingismaður Norðausturkjördæmis síðan 2016 (Píratar). Fæddur á Akureyri 26. október Foreldrar: Brynjólfur Jónsson (fæddur 23. október 1927, dáinn 11. ágúst 1999) vegaverkstjóri og Guðný Halldóra Árelíusdóttir (fædd 9. febrúar 1936, dáin 23. júní 2012) húsmóðir. Maki: Helga Hákonardóttir (fædd 25. september 1969) hjúkrunarfræðingur. Foreldrar: Hákon Sigurðsson og Aðalbjörg Svanhvít Kristjánsdóttir. Börn: Atli Freyr (1992), Ásdís Elfa (1994), Lilja (2007). Stúdentspróf MA Kennsluréttindi fyrir framhaldsskóla frá HA MA-próf í sagnfræði og þýsku frá Georg-August- Universität í Göttingen, Þýskalandi, Kennari við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra Kennari við VMA Ritstjóri Súlna, tímarits Sögufélags Eyfirðinga, Kennari við MA Í stjórn Pírata á Norðausturlandi Í nefnd til að undirbúa hátíðahöld árið 2018 í tilefni aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands síðan Í Þingvallanefnd síðan Handbók Alþingis 57

60 Elsa Lára Arnardóttir 6. þm. Norðvesturkjördæmis Framsóknarflokkur Alþingismaður Norðvesturkjördæmis síðan 2013 (Framsóknarflokkur). Fædd í Reykjavík 30. desember Foreldrar: Örn Johansen (fæddur 11. ágúst 1957) verktaki og Sigríður Lárusdóttir (fædd 4. febrúar 1960) sjúkraliði. Maki: Rúnar Geir Þorsteinsson (fæddur 28. júlí 1974) rafiðnfræðingur. Foreldrar: Hrönn Árnadóttir og Þorsteinn Jónsson. Börn: Þorsteinn Atli (1998), Þórdís Eva (2003). Stúdentspróf FVA B.Ed.-grunnskólakennarapróf frá KHÍ Starfaði við fiskvinnslu hjá Skinney Þinganesi á Höfn í Hornafirði á sumrin Fulltrúi hjá Tryggingastofnun ríkisins Ritari hjá Brekkubæjarskóla á Akranesi og leiðbeinandi þar Kennari við Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit og við Brekkubæjarskóla á Akranesi Í fulltrúaráði Heimilis og skóla síðan Varamaður í bæjarstjórn Akraness Í stjórn Akranesstofu , varamaður í fjölskylduráði og bæjarráði og fulltrúaráði FVA síðan Í forystu fyrir foreldrahóp einhverfra barna á Akranesi og nágrenni Í afmælisnefnd Akraneskaupsstaðar Handbók Alþingis

61 Eva Pandora Baldursdóttir 5. þm. Norðvesturkjördæmis Píratar Alþingismaður Norðvesturkjördæmis síðan 2016 (Píratar). Fædd á Sauðárkróki 8. október Foreldrar: Baldur Haraldsson (fæddur 25. maí 1962) múrarameistari og Pimpan Ushuwathana (fædd 17. mars 1958) húsmóðir. Maki: Daníel Valgeir Stefánsson (fæddur 4. apríl 1988) nemi. Foreldrar: Stefán Valdimar Stefánsson og Árný Þóra Árnadóttir. Dóttir: Árney María (2016). Stúdentspróf frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra B.Sc.-próf. í viðskiptafræði frá HÍ Framhaldsnám í menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst Stundar framhaldsnám í opinberri stjórnsýslu við HÍ. Viðskiptafræðingur hjá Fjárvakri Skipuleggjandi ferða hjá Iceland Travel Viðskiptafræðingur hjá KPMG Formaður nemendafélags Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra Í samráðsnefnd um veiðigjöld síðan Handbók Alþingis 59

62 Eygló Harðardóttir 9. þm. Suðvesturkjördæmis Framsóknarflokkur Alþingismaður Suðurkjördæmis , alþingismaður Suðvesturkjördæmis síðan 2013 (Framsóknarflokkur). Varaþingmaður Suðurkjördæmis febrúar mars 2006 (Framsóknarflokkur). Félags- og húsnæðismálaráðherra , samstarfsráðherra Norðurlanda Fædd í Reykjavík 12. desember Foreldrar: Hörður Þ. Rögnvaldsson (fæddur 7. apríl 1955) verktaki og Svanborg E. Óskarsdóttir (fædd 9. apríl 1956) framkvæmdastjóri og kennari. Maki: Sigurður E. Vilhelmsson (fæddur 29. maí 1971) framhaldsskólakennari. Foreldrar: Vilhelm G. Kristinsson og Ásgerður Ágústsdóttir. Dætur: Hrafnhildur Ósk (2000), Snæfríður Unnur (2006). Stúdentspróf FB Fil.kand.-próf í listasögu frá Stokkhólmsháskóla Framhaldsnám í viðskiptafræði við HÍ síðan Framkvæmdastjóri Þorsks á þurru landi ehf Skrifstofustjóri Hlíðardals ehf Viðskiptastjóri Tok hjá Ax hugbúnaðarhúsi hf Framkvæmdastjóri Nínukots ehf Verkefnastjóri hjá Atvinnuþróunarfélagi Suðurlands Félags- og húsnæðismálaráðherra 23. maí 2013 til 11. janúar Samstarfsráðherra Norðurlanda 16. ágúst 2013 til 11. janúar Handbók Alþingis

63 Í stjórn Þorsks á þurru landi ehf Í skólamálaráði Vestmannaeyja Varamaður í félagsmálaráði Vestmannaeyja Ritari í stjórn kjördæmissambands framsóknarfélaganna í Suðurkjördæmi Í stjórn Nýsköpunarstofu Vestmannaeyja Í stjórn Náttúrustofu Suðurlands Í stjórn IceCods á Íslandi ehf Í miðstjórn Framsóknarflokksins síðan Í stjórn Visku, fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar, og Gjaldkeri Framsóknarfélags Vestmannaeyja Fulltrúi í foreldraráði Grunnskóla Vestmannaeyja Ritari í stjórn Landssambands Framsóknarkvenna Ritari Framsóknarflokksins síðan Í samráðshóp um húsnæðisstefnu Formaður verðtryggingarnefndar, nefndar sem kanni forsendur verðtryggingar á Íslandi, síðan Lausapenni hjá Vaktinni, Vestmannaeyjum. Hefur skrifað fasta pistla í Bændablaðið og greinar í ýmis blöð. Handbók Alþingis 61

64 Guðjón S. Brjánsson 8. þm. Norðvesturkjördæmis Samfylkingin Alþingismaður Norðvesturkjördæmis síðan 2016 (Samfylkingin). Fæddur á Akureyri 22. mars Foreldrar: Brjánn Guðjónsson (fæddur 19. nóvember 1923, dáinn 22. júlí 2014) deildarstjóri hjá Kaupfélagi Eyfirðinga á Akureyri og Ragnheiður Hlíf Júlíusdóttir (fædd 10. júlí 1927, dáin 19. júlí 2013) húsfreyja og iðnverkakona. Maki: Dýrfinna Torfadóttir (fædd 10. júní 1955) gullsmiður og sjónfræðingur. Foreldrar: Torfi Tímóteus Björnsson og Sigríður Króknes. Synir Guðjóns og Lindu Ólafsdóttur Olsen: Brjánn (1982), Hallur (1987). Stúdentspróf MA Próf í félagsráðgjöf frá Sosialhögskolen í Stafangri í Noregi Vélavarðanám við Framhaldsskóla Vestfjarða Námskeið til 30 tonna skipstjórnarréttinda á Ísafirði Próf í stjórnunarfræðum frá University of South Florida í Tampa MPH frá Nordiska högskolan för folkhälsovetenskap í Gautaborg í lýðheilsufræði Kennari við Gagnfræðaskólann í Stykkishólmi Forstöðumaður Dalbæjar, heimilis aldraðra, á Dalvík , Múlabæjar, þjónustumiðstöðvar aldraðra og öryrkja, í Reykjavík og Hlíðabæjar, dagdeildar fyrir alzheimersjúklinga, í Reykjavík Dagskrárgerðarmaður hjá RÚV, hljóðvarpi í Reykjavík Fréttamaður og dagskrárgerðarmaður (hlutastarf) hjá RÚV, hljóðvarpi á Ísafirði Handbók Alþingis

65 Félagsmálastjóri Ísafjarðarbæjar Rækjusjómaður og trillukarl á Ísafirði Framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunarinnar Ísafjarðarbæ , sjúkrahússins og heilsugæslustöðvarinnar á Akranesi frá 2001 og sameinaðrar Heilbrigðisstofnunar Vesturlands Í stjórn og ritnefnd (útgáfustjórn) Félags stjórnenda í öldrunarþjónustu (FSÍÖ) Fulltrúi Íslands í FSÍÖ á Norðurlöndum (NORDKOM) Í stjórn og ritnefnd Félags áhugafólks um íþróttir aldraðra Í félagsmálanefnd Ísafjarðarbæjar Í stjórn Alþýðuflokksfélags Ísafjarðar og Jafnaðarmannafélags Ísafjarðarbæjar Í stjórn Félags forstöðumanna sjúkrahúsa frá 1999, formaður frá Félagi í Oddfellow-stúku nr. 8, Agli á Akranesi, Í stjórn Norræna félagsins á Akranesi frá Í stjórn Símenntunarmiðstöðvar Vesturlands frá 2004, formaður Í stjórn FAAS, nú Alzheimersamtakanna á Íslandi, frá Í stjórn/varastjórn Félags forstöðumanna ríkisstofnana frá Í varastjórn Starfsendurhæfingar Vesturlands frá stofnun Handbók Alþingis 63

66 Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra 1. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður Sjálfstæðisflokkur Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður , alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður , alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður síðan 2016 (Sjálfstæðisflokkur). Varaþingmaður Vesturlands febrúar mars 1997, maí júní og október nóvember 1998 (Sjálfstæðisflokkur). Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra , heilbrigðisráðherra , utanríkisráðherra síðan Formaður þingflokks Sjálfstæðismanna Fæddur í Reykjavík 19. desember Foreldrar: Þórður Sigurðsson (fæddur 16. október 1936) fyrrverandi yfirlögregluþjónn og Sonja Guðlaugsdóttir (fædd 12. júní 1936) sem rekur bókhaldsskrifstofu. Maki (12. maí 2001): Ágústa Johnson (fædd 2. desember 1963) framkvæmdastjóri. Foreldrar: Rafn Johnson og Hildigunnur Johnson. Börn: Þórður Ársæll Johnson (2002), Sonja Dís Johnson (2002). Börn Ágústu af fyrra hjónabandi: Anna Ýr Johnson Hrafnsdóttir (1991), Rafn Franklín Johnson Hrafnsson (1994). Stúdentspróf MA BA-próf í stjórnmálafræði frá HÍ Umboðsmaður Brunabótafélags Íslands Sölumaður hjá Vátryggingafélagi Íslands Kynningarstjóri hjá Fjárvangi Framkvæmdastjóri Fíns miðils Handbók Alþingis

67 1998. Forstöðumaður hjá Fjárvangi/Frjálsa fjárfestingarbankanum Forstöðumaður hjá tryggingadeild Búnaðarbanka Íslands Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra 24. maí 2007 og heilbrigðisráðherra í ársbyrjun 2008 til 1. febrúar Utanríkisráðherra síðan 11. janúar Í skipulagsnefnd Borgarness og formaður umhverfisnefndar Borgarness Í stjórn Sambands ungra Sjálfstæðismanna , ritari , varaformaður , formaður Í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins og framkvæmdastjórn Sjálfstæðisflokksins Í stjórn DEMYC, Evrópusamtaka ungra hægri manna og kristilegra demókrata, Í borgarstjórn Reykjavíkur Í leikskólaráði Reykjavíkur Í stjórn knattspyrnudeildar Vals Í hafnarstjórn Reykjavíkur Varaformaður IYDU, International Young Democrat Union, Í umhverfis- og heilbrigðisnefnd Reykjavíkur Í fræðsluráði Reykjavíkur Í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur Í skipulagsnefnd Reykjavíkur Í hverfisráði Grafarvogs síðan Í stjórn skipulagssjóðs Reykjavíkurborgar Í stjórn Vímulausrar æsku Í stjórn Neytendasamtakanna Formaður Fjölnis Handbók Alþingis 65

68 Gunnar Hrafn Jónsson 7. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður Píratar Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður síðan 2016 (Píratar). Fæddur í Reykjavík 13. júní Foreldrar: Jón Ormur Halldórs son stjórnmálafræðingur (fæddur 5. mars 1954), stjúpmóðir Auður Edda Jökulsdóttir (fædd 17. nóvember 1966), móðir Jónína Leósdóttir rithöfundur og varaþingmaður (fædd 16. maí 1954). Dóttir Gunnars og Kolbrúnar Kristínar Karlsdóttur: Nína (2014). Háskólanám við The Open University of Hong Kong , háskólanám við The Open University of the UK , B.Sc.-gráða (Hons) frá The Open University Social Sciences Blaðamaður Tölvuheims Dagskrár gerðar maður hjá Dægurmálaútvarpi Rásar Greinaskrif fyrir útgáfufyrirtækið Fróða Greinaskrif fyrir The Scandinavian Newsletter í Peking Borgarleikhúsið styrkur til áframhaldandi þróunar á leikriti Blaðamaður Reykjavík Grapevine Þýðingar fyrir erlend fyrirtæki Greinaskrif fyrir Morgunblaðið og Frjálsa verslun Fréttamaður RÚV Sat í stjórn Barnaheilla Handbók Alþingis

69 Gunnar Bragi Sveinsson 2. þm. Norðvesturkjördæmis Framsóknarflokkur Alþingismaður Norðvesturkjördæmis síðan 2009 (Framsóknarflokkur). Utanríkisráðherra , sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Formaður þingflokks Framsóknarmanna Fæddur á Sauðárkróki 9. júní Foreldrar: Sveinn Margeir Friðvinsson (fæddur 19. september 1938) og Ingibjörg Gunnhildur Jósafatsdóttir (fædd 13. maí 1940). Maki: Elva Björk Guðmundsdóttir (fædd 1. apríl 1969) húsmóðir. Þau skildu. Foreldrar: Guðmundur Frímannsson og Sigurlaug Guðmundsdóttir. Synir: Sveinn Rúnar (1993), Ingi Sigþór (2000), Róbert Smári (2000). Stjúpsynir, synir Elvu Bjarkar: Arnar Þór Sigurðsson (1988), Frímann Viktor Sigurðsson (1989). Stúdentspróf FNV á Sauðárkróki Nám í atvinnulífsfélagsfræði við HÍ. Verslunarstjóri Ábæjar og Verkamaður og gæslumaður í Steinullarverksmiðjunni Ritstjóri héraðsfréttablaðsins Einherja Sölu- og verslunarstjóri hjá Skeljungi hf Aðstoðarmaður félagsmálaráðherra Markaðsráðgjafi hjá Íslensku auglýsingastofunni Starfaði á verslunarsviði Kaupfélags Skagfirðinga Framkvæmdastjóri Ábæjar Framkvæmdastjóri Handbók Alþingis 67

70 Ábæjar-veitinga ehf Utanríkisráðherra 23. maí 2013 til 7. apríl Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 7. apríl 2016 til 11. janúar Í stjórn Húsnæðissamvinnufélags Skagafjarðar og í stjórn Brynju, hússjóðs Öryrkjabandalags Íslands, Formaður stjórnar varasjóðs viðbótarlána Formaður Félags ungra Framsóknarmanna í Skagafirði. Varaformaður kjördæmissambands Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi vestra. Annar varaforseti sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar , varaforseti Formaður byggðaráðs Skagafjarðar Varaformaður atvinnu- og ferðamálanefndar Skagafjarðar Formaður Gagnaveitu Skagafjarðar Formaður stjórnar Norðurár bs., sorpsamlags, Formaður stjórnar Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra Í stjórn Hátækniseturs Íslands ses Í menningarráði Norðurlands vestra Handbók Alþingis

71 Halldóra Mogensen 11. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður Píratar Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður síðan 2016 (Píratar). Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður september október 2014, febrúar mars, mars apríl og nóvember 2015 og október 2016 (Píratar). Fædd í Reykjavík 11. júlí Foreldrar: Erik Júlíus Mogensen (fæddur 18. desember 1956) tónsmiður og Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir (fædd 27. september 1959) grasalæknir og nálastungufræðingur. Halldóra á dóttur fædda Stundaði nám í fatahönnun og ítölsku við Scuola Lorenzo de Medici í Flórens á Ítalíu Stundaði nám í fatahönnun við Listaháskóla Íslands Starfaði við skipulagningu og sölu ferða hjá Íslenskum ferðamarkaði sumarið Rekstrarstjóri/deildarstjóri hjá Íslenskum fjallaleiðsögumönnum og Íslenskum ferðamarkaði Ferðahönnuður hjá Iceland Encounter Handbók Alþingis 69

72 Hanna Katrín Friðriksson 5. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður Viðreisn Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður síðan 2016 (Viðreisn). Formaður þingflokks Viðreisnar síðan Fædd í París, Frakklandi, 4. ágúst Foreldrar: Torben Friðriksson (fæddur 21. apríl 1934, dáinn 4. febrúar 2012) ríkisbókari og Margrét Björg Þorsteinsdóttir (fædd 17. október 1930, dáin 6. júlí 2016) kennari. Maki: Ragnhildur Sverrisdóttir (fædd 28. ágúst 1960) upplýsingafulltrúi Novators. Foreldrar: Sverrir Hermannsson, alþingismaður og ráðherra, og Greta Lind Kristjánsdóttir. Dætur: Elísabet (2001), Margrét (2001). Stúdentspróf MR BA-próf í heimspeki og hagfræði frá HÍ MBA-próf frá University of California í Davis Blaðamaður á Morgunblaðinu Formaður nefndar menntamálaráðuneytis, ÍSÍ og UMFÍ um stefnumótun í íþróttum stúlkna og kvenna Formaður nefndar menntamálaráðuneytis og skrifstofu jafnréttismála um konur og fjölmiðla Framkvæmdastjóri Stjórnendaskóla HR Framkvæmdastjóri HR Í starfshópi menntamálaráðuneytis um mótun íþróttastefnu Framkvæmdastjóri samskiptasviðs Eimskips Í nefnd á vegum menntamálaráðherra um lög um opinbera háskóla Stundakennari í HR Aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra Stundakennari við Háskólann á 70 Handbók Alþingis

73 Bifröst Forstöðumaður viðskiptaþróunar Icepharma Í stjórn Sjálfstæðra Evrópumanna frá Í stjórn MP banka Framkvæmdastjóri heilbrigðissviðs Icepharma Í stjórn Hlíðarenda ses. frá Í samráðsnefnd um veiðigjöld síðan Í Þingvallanefnd síðan Handbók Alþingis 71

74 Haraldur Benediktsson 1. þm. Norðvesturkjördæmis Sjálfstæðisflokkur Alþingismaður Norðvesturkjördæmis síðan 2013 (Sjálfstæðisflokkur). Fæddur á Akranesi 23. janúar Foreldrar: Benedikt Haraldsson (fæddur 20. ágúst 1924, dáinn 17. september 1995) bóndi á Vestri-Reyni og Halldóra Ágústa Þorsteinsdóttir (fædd 3. desember 1928, dáin 4. júlí 2008) húsmóðir og bóndi á Vestri- Reyni. Maki: Lilja Guðrún Eyþórsdóttir (fædd 26. ágúst 1964) ráðunautur og bóndi á Vestri-Reyni. Foreldrar: Eyþór Einarsson og Guðborg Aðalsteinsdóttir. Börn: Benedikta (1996), Eyþór (2001), Guðbjörg (2008). Búfræðipróf frá Hvanneyri Bóndi á Vestri-Reyni síðan Í stjórn Búnaðarsambands Borgarfjarðar og síðar Búnaðarsamtaka Vesturlands , formaður Fulltrúi á Búnaðarþingi frá Formaður Bændasamtaka Íslands Í verðlagsnefnd búvöru og í framkvæmdanefnd búvörusamninga Í háskólaráði Landbúnaðarháskóla Íslands Í miðstjórn NBC, Samtaka bænda á Norðurlöndum, , formaður Formaður stýrihóps á vegum innanríkisráðuneytisins um Ísland ljóstengt frá Formaður stjórnar Fjarskiptasjóðs frá Handbók Alþingis

75 Jón Gunnarsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 6. þm. Suðvesturkjördæmis Sjálfstæðisflokkur Alþingismaður Suðvesturkjördæmis síðan 2007 (Sjálfstæðisflokkur). Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra síðan Fæddur í Reykjavík 21. september Foreldrar: Gunnar Jónsson (fæddur 7. júní 1933, dáinn 31. ágúst 2014) rafvirkjameistari og Erla Dóróthea Magnúsdóttir (fædd 20. maí 1936, dáin 25. ágúst 1988) verslunarkona. Maki: Margrét Halla Ragnarsdóttir (fædd 16. ágúst 1956) verslunarkona. Foreldrar: Ragnar Benediktsson og Arndís Pálsdóttir. Börn: Gunnar Bergmann (1978), Arndís Erla (1982), Arnar Bogi (1992). Próf frá málmiðnaðardeild Iðnskólans í Reykjavík Próf í rekstrar- og viðskiptafræðum frá EHÍ Bóndi að Barkarstöðum í Miðfirði Yfirmaður auglýsinga- og áskriftadeildar Stöðvar Markaðsstjóri Prentsmiðjunnar Odda Rak ásamt eiginkonu sinni innflutningsfyritækið Rún ehf Framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra síðan 11. janúar Í stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norður landskjördæmi vestra Formaður Flugbjörgunarsveitar Vestur- Húnavatnssýslu Í stjórn Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavík , formaður Í stjórn Landsbjargar , varaformaður Í landsstjórn aðgerðamála Handbók Alþingis 73

76 björgunarsveita Formaður Sjávarnytja, félags áhugamanna um skynsamlega nýtingu sjávarafurða, síðan Í stjórn Slysavarnafélagsins Landsbjargar , formaður Í stjórn Slysavarnaskóla sjómanna Formaður fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi Í stjórn Sunnuhlíðarsamtakanna í Kópavogi frá Handbók Alþingis

77 Jón Þór Ólafsson 3. varaforseti Alþingis 3. þm. Suðvesturkjördæmis Píratar Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður , alþingismaður Suðvesturkjördæmis síðan 2016 (Píratar). 3. varaforseti Alþingis síðan Fæddur í Reykjavík 13. mars Foreldrar: Ólafur Jónsson (fæddur 24. september 1946) rekstrarráðgjafi og endurskoðandi og Soffía R. Guðmundsdóttir (fædd 17. september 1949) hjúkrunarkona. Maki: Zarela Castro (fædd 30. júní 1978) auglýsingahönnuður. Foreldrar: Gonzalo Naimes Castro Barrantes og Aida Rosario Conde Valverde. Börn: Luna Lind (2010), Hlynur (2012). Stúdentspróf MR Nám í heimspeki og viðskiptafræði við HÍ Sumarstarfsmaður hjá Malbikunarstöðinni Höfða Aðstoðarmaður þingmanns Vann við stjörnugjöf um góða stjórnarhætti lífeyrissjóða á oruggarilífeyrir.is Í stjórn Hreyfingarinnar Formaður stjórnar Grasrótarmiðstöðvarinnar-rekstrarfélags Í stjórn IMMI, alþjóðlegrar stofnunar um upplýsingafrelsi, Í úrskurðaráði Dögunar, stjórnmálasamtaka um réttlæti, sanngirni og lýðræði, Formaður Pírata Handbók Alþingis 75

78 Jón Steindór Valdimarsson 13. þm. Suðvesturkjördæmis Viðreisn Alþingismaður Suðvesturkjördæmis síðan 2016 (Viðreisn). Fæddur á Akureyri 27. júní Foreldrar: Valdimar Pálsson (fæddur 22. ágúst 1931, dáinn 8. október 1983) bólstrari og Sigurveig Jónsdóttir (fædd 10. janúar 1931, dáin 3. febrúar 2008) leikkona. Maki: Gerður Bjarnadóttir (fædd 3. maí 1958) framhaldsskólakennari. Foreldrar: Bjarni Guðnason alþingismaður og Anna Guðrún Tryggvadóttir. Dætur: Gunnur (1982), Halla (1986), Hildur (1988). Stúdentspróf MA Embættispróf í lögfræði frá HÍ MPM frá tækni- og verkfræðideild HR Lögfræðingur hjá fjármálaráðuneytinu Staðgengill framkvæmdastjóra Vinnumálasambands samvinnufélaganna Aðstoðarframkvæmdastjóri og síðar framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins Í stjórn Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins , stjórnarformaður Í stjórn Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands Stjórnarformaður Tækniskólans, skóla atvinnulífsins, Í stjórn Geogreenhouse ehf Varaformaður stjórnar Framtakssjóðs Íslands Í stjórn Lánatryggingasjóðs kvenna Formaður stjórnar Landsbréfa hf Formaður stjórnar EVRIS Advice ehf Framkvæmdastjóri Evris Foundation ses Í stjórn Regins hf Framkvæmdastjóri Nordberg Innovation 76 Handbók Alþingis

79 ehf Framkvæmdastjóri TravAble ehf Formaður Já Ísland frá stofnun 2009 til Stofnfélagi í Viðreisn 2016 og sat í fyrstu stjórn flokksins. Handbók Alþingis 77

80 Jóna Sólveig Elínardóttir 2. varaforseti Alþingis 9. þm. Suðurkjördæmis Viðreisn Alþingismaður Suðurkjördæmis síðan 2016 (Viðreisn). 5. varaforseti Alþingis varaforseti Alþingis síðan Fædd í Reykjavík 13. ágúst Foreldrar: Magnús Þór Snorrason (fæddur 18. júní 1966) búfræðingur og Elín Einarsdóttir (fædd 8. mars 1967) kennari og ferðaþjónustubóndi. Maki: Úlfur Sturluson (fæddur 19. september 1984) alþjóðastjórnmálafræðingur. Foreldrar: Sturla Sigurjónsson og Elín Jónsdóttir. Dætur: Sóllilja (2007), Elín Ylfa (2009), Karítas (2016). Stúdentspróf (Baccalauréat Géneral) frá Lycée Emile Duclaux í Frakklandi BA-próf í frönsku frá HÍ MA-próf í alþjóðasamskiptum frá HÍ Starfsmaður sendiráðs Íslands í París Rannsóknir í Evrópumálum við Háskóla Íslands , 2013 og Sérfræðingur hjá sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi og vefstjóri hjá Evrópustofu Sérfræðingur hjá Particip GmbH Sérfræðingur hjá Nordberg Innovation ehf Verkefnastjóri hjá Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands og Stundakennari við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands Aðjúnkt við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands Í stjórn Samtaka um kvennaathvarf Varaformaður Viðreisnar frá Hefur ritað fjölda greina í blöð og vefmiðla um Evrópumál. 78 Handbók Alþingis

81 Katrín Jakobsdóttir 2. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður Vinstri hreyfingin grænt framboð Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður síðan 2007 (Vinstri hreyfingin grænt framboð). Menntamálaráðherra 2009, mennta- og menningarmálaráðherra , samstarfsráðherra Norðurlanda Fædd í Reykjavík 1. febrúar Foreldrar: Jakob Ármannsson (fæddur 7. maí 1939, dáinn 20. júlí 1996) bankamaður og kennari og Signý Thoroddsen (fædd 13. ágúst 1940, dáin 11. desember 2011) sálfræðingur, dóttir Sigurðar S. Thoroddsens alþingismanns, bróðurdóttir Katrínar Thoroddsen alþingismanns og Skúla S. Thoroddsens alþingismanns, sonardóttir Skúla Thoroddsens alþingismanns. Maki: Gunnar Örn Sigvaldason (fæddur 13. mars 1978) framhaldsnemi í heimspeki. Foreldrar: Sigvaldi Ingimundarson og Sigurrós Gunnarsdóttir. Synir: Jakob (2005), Illugi (2007), Ármann Áki (2011). Stúdentspróf MS BA-próf í íslensku með frönsku sem aukagrein frá HÍ Meistarapróf í íslenskum bókmenntum Málfarsráðunautur á fréttastofum RÚV í hlutastarfi auk fjölmargra sumarstarfa. Dagskrárgerð fyrir ljósvakamiðla og ritstörf fyrir ýmsa prentmiðla Kennsla fyrir Endurmenntun, símenntunarmiðstöðvar og Mími tómstundaskóla Ritstjórnarstörf fyrir Eddu-útgáfu og JPV-útgáfu Stundakennsla við Háskóla Íslands, Handbók Alþingis 79

82 Háskólann í Reykjavík og Menntaskólann í Reykjavík Menntamálaráðherra 1. febrúar til 10. maí 2009, mennta- og menningarmálaráðherra 10. maí 2009, lausn 28. apríl 2013 en gegndi störfum til 23. maí Samstarfsráðherra Norðurlanda 1. febrúar 2009 til 23. maí Í fæðingarorlofi 31. maí til 31. október Í stúdentaráði HÍ og háskólaráði Formaður Ungra Vinstri grænna Fulltrúi í fræðsluráði, síðar menntaráði, Reykjavíkur Formaður nefndar um barnabókaverðlaun fræðsluráðs Reykjavíkur Varaborgarfulltrúi fyrir Reykjavíkurlistann Varaformaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs , formaður síðan Formaður samgöngunefndar Reykjavíkur Formaður umhverfis- og heilbrigðisnefndar Reykjavíkur Í stjórnarskrárnefnd skipaðri af forsætisráðherra Handbók Alþingis

83 Kolbeinn Óttarsson Proppé 6. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður Vinstri hreyfingin grænt framboð Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður síðan 2016 (Vinstri hreyfingin grænt framboð). Fæddur í Reykjavík 19. desember Foreldrar: Óttar Proppé (fæddur 25. mars 1944, dáinn 11. september 1993) kennari, ritstjóri og bæjarstjóri, föðurbróðir Óttars Proppés alþingismanns, og Guðný Ásólfsdóttir (fædd 2. janúar 1945) skrifstofumaður. Kolbeinn er afkomandi Ólafs Proppés alþingismanns. Sonur Kolbeins og Svövu Rutar Óðinsdóttur: Óttar (1998). Dóttir Kolbeins og Vigdísar Örnu Jónsdóttur Þuríðardóttur: Áróra Elí (2003). Stúdentspróf MK BA-próf í sagnfræði og íslensku frá HÍ Bóksali í Pennanum-Eymundsson Starfsmaður við ættfræðigrunn Íslenskrar erfðagreiningar Sjálfstætt starfandi sagnfræðingur og þýðandi Blaðamaður á Skessuhorni Blaðamaður á Fréttablaðinu Kynningarfulltrúi BSRB Blaðamaður á Fréttablaðinu Upplýsingafulltrúi Strætós bs Blaðamaður á Fréttablaðinu Sérfræðingur hjá Aton ehf Höfundur bókanna 15 ógurleg eldgos, 15 landkönnuðir sem breyttu heiminum og 30 uppgötvanir sem breyttu sögunni. Handbók Alþingis 81

84 Í umhverfis- og heilbrigðisnefnd Reykjavíkur og í stjórn Heilsugæslunnar í Reykjavík Formaður umhverfis- og heilbrigðisnefndar Reykjavíkur og formaður stjórnar Vinnuskóla Reykjavíkur Í Íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur Í miðnefnd SHA, Samtaka herstöðvaandstæðinga, Í kjördæmisráði VG síðan Handbók Alþingis

85 Kristján Þór Júlíusson mennta- og menningarmálaráðherra 1. þm. Norðausturkjördæmis Sjálfstæðisflokkur Alþingismaður Norðausturkjördæmis síðan 2007 (Sjálfstæðisflokkur). Heilbrigðisráðherra , mennta- og menningarmálaráðherra og ráðherra norrænna samstarfsmála síðan Fæddur á Dalvík 15. júlí Foreldrar: Júlíus Kristjánsson (fæddur 16. september 1930) forstjóri og Ragnheiður Sigvaldadóttir (fædd 5. maí 1934) skjalavörður. Maki: Guðbjörg Baldvinsdóttir Ringsted (fædd 12. janúar 1957) myndlistarmaður. Foreldrar: Baldvin Gunnar Sigurðsson Ringsted og Ágústa Sigurðardóttir Ringsted. Börn: María (1984), Júlíus (1986), Gunnar (1990), Þorsteinn (1997). Stúdentspróf MA Skipstjórnarpróf (1. og 2. stig) frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík Nám í íslensku og almennum bókmenntum við HÍ Kennsluréttindapróf frá HÍ Stýrimaður og skipstjóri á skipum frá Dalvík og á sumrin Kennari við Stýrimannaskólann á Dalvík Kennari við Dalvíkurskóla Bæjarstjóri Dalvíkur Í stjórn Útgerðarfélags Dalvíkinga hf Formaður stjórnar Iðnþróunarfélags Eyjafjarðar hf Í stjórn Söltunarfélags Dalvíkur hf Í stjórn Sæplasts hf Bæjarstjóri Ísafjarðar Handbók Alþingis 83

86 Í stjórn Togaraútgerðar Ísafjarðar hf Formaður stjórnar Samherja hf Bæjarstjóri Akureyrar Formaður stjórnar Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar Í stjórn Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélags Íslands Í stjórn Landsvirkjunar Í stjórn Fjárfestingarbanka atvinnulífsins Í Ferðamálaráði Íslands Formaður stjórnar Lífeyrissjóðs Norðurlands Í stjórn Fasteignamats ríkisins Í stjórn Íslenskra verðbréfa Heilbrigðisráðherra 23. maí 2013 til 11. janúar Mennta- og menningarmálaráðherra síðan 11. janúar Ráðherra norrænna samstarfsmála síðan 24. janúar Í ráðgjafarnefnd Tölvuþjónustu sveitarfélaga Í stjórn Fjórðungssambands Norðlendinga Í héraðsráði Eyjafjarðar Formaður stjórnar Hafnasambands sveitarfélaga Formaður stjórnar Eyþings Í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga Í bæjarstjórn Akureyrar Í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins Formaður sveitarstjórnarráðs Sjálfstæðisflokksins varaformaður Sjálfstæðisflokksins Handbók Alþingis

87 Lilja Alfreðsdóttir 9. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður Framsóknarflokkur Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður síðan 2016 (Framsóknarflokkur). Utanríkisráðherra Fædd í Reykjavík 4. október Foreldrar: Alfreð Þorsteinsson (fæddur 15. febrúar 1944) fyrrverandi borgarfulltrúi og framkvæmdastjóri og Guðný Kristjánsdóttir (fædd 12. ágúst 1949) prentsmiður. Maki: Magnús Óskar Hafsteinsson (fæddur 5. júní 1975) hagfræðingur í fjármálaráðuneytinu. Foreldrar: Hafsteinn Óskar Númason og Sigrún Steinþóra Magnúsdóttir. Börn: Eysteinn Alfreð (2007), Signý Steinþóra (2009). Stúdentspróf MR Skiptinám í stjórnmálasögu Austur- Asíu við Ewha University, Seúl, BA-próf í stjórnmálafræði frá HÍ Skiptinám í þjóðhagfræði og heimspeki við Minnesota University Meistaragráða í alþjóðahagfræði frá Columbia University, New York, Aðstoðarframkvæmdastjóri á skrifstofu alþjóðasamskipta og markaðsmála í Seðlabanka Íslands Varaformaður menntaráðs Reykjavíkurborgar Ráðgjafi hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum í Washington Aðstoðarframkvæmdastjóri á skrifstofu seðlabankastjóra og alþjóðasamskipta í Seðlabanka Íslands Verkefnastjóri í forsætisráðuneytinu Aðstoðarframkvæmdastjóri á Handbók Alþingis 85

88 skrifstofu seðlabankastjóra og alþjóðasamskipta í Seðlabanka Íslands Utanríkisráðherra 7. apríl 2016 til 11. janúar Varaformaður Framsóknarflokksins síðan Handbók Alþingis

89 Lilja Rafney Magnúsdóttir 3. þm. Norðvesturkjördæmis Vinstri hreyfingin grænt framboð Alþingismaður Norðvesturkjördæmis síðan 2009 (Vinstri hreyfingin grænt framboð). Varaþingmaður mars apríl 1993, nóvember 1998 (Alþýðubandalagið), janúar febrúar 2007 (Vinstri hreyfingin grænt framboð). 6. varaforseti Alþingis Fædd á Stað í Súgandafirði 24. júní Foreldrar: Magnús Einars Ingimarsson (fæddur 26. desember 1938, dáinn 9. júlí 1997) sjómaður og Þóra Þórðardóttir (fædd 6. júlí 1939) kennari, systir Ólafs Þ. Þórðarsonar alþingismanns. Fósturfaðir: Guðmundur Valgeir Hallbjörnsson (fæddur 24. júní 1942) sjómaður. Maki: Hilmar Oddur Gunnarsson (fæddur 20. apríl 1954) vörubifreiðarstjóri. Foreldrar: Gunnar Helgi Benónýsson og Bergljót Björg Óskarsdóttir. Börn: Jófríður Ósk (1978), Gunnar Freyr (1980), Einar Kári (1982), Harpa Rún (1992). Grunnskólapróf Reykjum í Hrútafirði 1973 og hefur síðan sótt ýmis námskeið. Oddviti Suðureyrarhrepps Starfsmaður sundlaugar og íþróttahúss Suðureyrar. Starfaði hjá Íslenskri miðlun við tölvuskráningu og símsölu og hefur auk þess starfað við verslun og fiskvinnslu. Handbók Alþingis 87

90 Formaður Verkalýðs- og sjómannafélagsins Súganda Varaforseti Alþýðusambands Vestfjarða og frá Í orkuráði Í stjórn Byggðastofnunar Í stjórn Íslandspósts hf , varaformaður Í fulltrúaráði Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða frá Í stjórn Verkalýðsfélags Vestfirðinga Í hafnarstjórn Ísafjarðarbæjar Í samráðsnefnd um veiðigjöld síðan Handbók Alþingis

91 Logi Einarsson 9. þm. Norðausturkjördæmis Samfylkingin Alþingismaður Norðausturkjördæmis síðan 2016 (Samfylkingin). Varaþingmaður Norðausturkjördæmis október 2010, apríl, október og desember 2011 og janúar mars 2013 (Samfylkingin). Fæddur á Akureyri 21. ágúst Foreldrar: Einar Helgason (fæddur 11. október 1932, dáinn 15. desember 2013) myndlistarmaður og kennari og Ásdís Karlsdóttir (fædd 6. júní 1935) íþróttakennari. Maki: Arnbjörg Sigurðardóttir (fædd 10. janúar 1973) hæstaréttarlögmaður. Foreldrar: Sigurður Óli Brynjólfsson og Hólmfríður Kristjánsdóttir. Börn: Úlfur (1997), Hrefna (2004). Stúdentspróf MA Próf í arkitektúr frá Arkitekthøgskolen í Ósló Arkitekt hjá H.J. teiknistofu , skipulagsdeild Akureyrarbæjar , Teiknistofunni Form , Úti og inni arkitektastofu , Arkitektúr.is arkitektastofu og Kollgátu arkitektastofu Stundakennari við HR Varabæjarfulltrúi á Akureyri , bæjarfulltrúi Formaður Akureyrarstofu , formaður skólanefndar Í stjórn Arkitektafélags Íslands , formaður Varaformaður Samfylkingarinnar 2016, formaður síðan Handbók Alþingis 89

92 Nichole Leigh Mosty 4. varaforseti Alþingis 10. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður Björt framtíð Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður síðan 2016 (Björt framtíð). 4. varaforseti Alþingis síðan Fædd í Three Rivers Michigan í Bandaríkjunum 19. október Foreldrar: Ronald Steven Hotovy (fæddur 5. mars 1950, dáinn 14. september 2005) verkfræðingur og Vickie Jean Austin húsmóðir (fædd 11. júní 1950). Maki: Garðar Kenneth Mosty Gunnarsson (fæddur 19. ágúst 1973). Foreldrar: Gunnar Kenneth Wayne Mosty og Esther Jörundsdóttir. Stjúpfaðir Garðars er Jón Grétar Haraldsson. Börn: Tómas Jamie (2008), Leah Karin (2009). Stjúpdóttir: Ingibjörg Linda Jones (1993). Lokapróf frá Sturgis High School, Sturgis Michigan Bandaríkjunum, Diploma Culinary Arts frá Cambridge School of Culinary Arts Cambridge Massachusetts, B.Ed.- próf í leikskólakennarafræðum frá KHÍ M.Ed.-próf frá HÍ í náms- og kennslufræði með kjörsviðið mál og læsi Ræstingar Leiðbeinandi við leikskólann Heiðarborg Leiðbeinandi, leikskólakennari, deildarstjóri, verkefnastjóri við leikskólann Múlaborg Aðstoðarleikskólastjóri við leikskólann Ösp , leikskólastjóri Ritari St. Jósefssóknar hinnar kaþólsku kirkju á Íslandi Handbók Alþingis

93 Formaður hverfisráðs Breiðholts frá Varamaður í skólaog frístundaráði Reykjavíkur Varamaður í stjórn Skógarbæjar Handbók Alþingis 91

94 Njáll Trausti Friðbertsson 4. þm. Norðausturkjördæmis Sjálfstæðisflokkur Alþingismaður Norðausturkjördæmis síðan 2016 (Sjálfstæðisflokkur). Fæddur í Reykjavík 31. desember Foreldrar: Friðbert Páll Njálsson (fæddur 10. desember 1940, dáinn 26. janúar 2003) og Pálína Guðmundsdóttir (fædd 2. mars 1944, dáin 6. apríl 2008). Maki: Guðrún Gyða Hauksdóttir (fædd 16. október 1968) hjúkrunarfræðingur. Foreldrar: Haukur Sigurðsson og Ásta Kjartansdóttir. Synir: Stefán (1996), Patrekur (2001). Skiptinemi í Bandaríkjunum Stúdentspróf MR Nám í flugumferðarstjórn BS-próf í viðskiptafræði frá HA Flugumferðarstjóri í flugturninum á Akureyri síðan Í stjórn KEA Varabæjarfulltrúi á Akureyri Í framkvæmdaráði og stjórn Fasteigna Akureyrarkaupstaðar Forseti Round Table á Íslandi Alþjóðatengslafulltrúi Round Table á Íslandi Í stjórn Norðurorku síðan Formaður Sjálfstæðisfélags Akureyrar Í umhverfis- og samgöngunefnd Sjálfstæðisflokksins síðan Í stjórn Góðvina Háskólans á Akureyri Annar tveggja formanna Hjartans í Vatnsmýri síðan Bæjarfulltrúi á Akureyri Í stjórn Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar Í stjórn Markaðsstofu Norðurlands síðan Handbók Alþingis

95 Oddný G. Harðardóttir 10. þm. Suðurkjördæmis Samfylkingin Alþingismaður Suðurkjördæmis síðan 2009 (Samfylkingin). Fjármálaráðherra , fjármála- og efnahagsráðherra Formaður þingflokks Samfylkingarinnar , og síðan Fædd í Reykjavík 9. apríl Foreldrar: Hörður Sumarliðason (fæddur 4. febrúar 1930, dáinn 13. janúar 2012) járnsmiður og Agnes Ásta Guðmundsdóttir (fædd 26. október 1933, dáin 30. nóvember 1982) verslunarmaður. Maki: Eiríkur Hermannsson (fæddur 1. janúar 1951) fyrrverandi fræðslustjóri Reykjanesbæjar. Foreldrar: Hermann Eiríksson og Ingigerður Sigmundsdóttir. Dætur: Ásta Björk (1984), Inga Lilja (1986). Stúdentspróf frá aðfaranámi KHÍ B.Ed.-próf frá KHÍ Stærðfræðinám til kennsluréttinda á framhaldsskólastigi frá HÍ MA-próf í uppeldis- og menntunarfræði frá HÍ Grunnskólakennari Kennari við Fjölbrautaskóla Suðurnesja , deildarstjóri stærðfræðideildar , sviðsstjóri stærðfræði- og raungreinasviðs Kennari við Menntaskólann á Akureyri Aðstoðarskólameistari Fjölbrautaskóla Suðurnesja Vann við skipulag og stjórnun vettvangsnáms á vegum Endurmenntunar HÍ fyrir starfandi stjórnendur í framhaldsskólum Verkefnisstjóri í menntamálaráðuneytinu Skólameistari Fjölbrautaskóla Handbók Alþingis 93

96 Suðurnesja Bæjarstjóri Sveitarfélagsins Garðs Fjármálaráðherra 31. desember 2011 til 1. september Fór með iðnaðarráðuneytið í fæðingarorlofi Katrínar Júlíusdóttur 24. febrúar til 6. júlí Fjármála- og efnahagsráðherra 1. september til 1. október Í stjórn Sambands iðnmenntaskóla Í stjórn samstarfsnefndar atvinnulífs og skóla Í stuðningshópi á vegum norrænu ráðherranefndarinnar um fullorðinsfræðslu á Norðurlöndum Formaður Félags stjórnenda í framhaldsskólum Í stjórn Kennarasambands Íslands Oddviti lista Nýrra tíma í Sveitarfélaginu Garði Formaður skólanefndar Garðs Í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum , formaður Í stjórn Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja , formaður Í stjórn Miðstöðvar símenntunar á Suðurnesjum Í stjórn Brunavarna Suðurnesja Í stjórn Nýsköpunarsjóðs námsmanna Í skipulagsnefnd Keflavíkurflugvallar Í skólanefnd Fjölbrautaskóla Suðurnesja Í Þingvallanefnd Formaður Samfylkingarinnar Í samráðsnefnd um veiðigjöld síðan Handbók Alþingis

97 Óli Björn Kárason 8. þm. Suðvesturkjördæmis Sjálfstæðisflokkur Alþingismaður Suðvesturkjördæmis síðan 2016 (Sjálfstæðisflokkur). Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis apríl september 2010, október 2013, mars, október og desember 2014, nóvember og desember 2015, apríl 2016 og október 2016 (Sjálfstæðisflokkur). Fæddur á Sauðárkróki 26. ágúst Foreldrar: Kári Jónsson (fæddur 27. október 1933, dáinn 19. mars 1991) stöðvarstjóri Pósts og síma og Eva Mjallhvít Snæbjarnardóttir (fædd 7. ágúst 1930, dáin 5. apríl 2010) skólastjóri Tónlistarskólans á Sauðárkróki. Maki: Margrét Sveinsdóttir (fædd 27. september 1960) framkvæmdastjóri eignastýringar Arion banka. Foreldrar: Sveinn Elías Jónsson og Ása Marinósdóttir. Börn: Eva Björk (1983), Kári Björn (1991), Ása Dröfn (1999). Stúdentspróf MA BS-próf í hagfræði frá Suffolk University í Boston Framkvæmdastjóri Sambands ungra Sjálfstæðismanna, SUS, Blaðamaður á Morgunblaðinu og Fréttaritari Morgunblaðsins í Bandaríkjunum Framkvæmdastjóri Almenna bókafélagsins Stofnandi og ritstjóri Viðskiptablaðsins Stjórnandi og umsjónarmaður útvarpsþátta um viðskipti og efnahagsmál á Bylgjunni Ritstjóri DV Útgefandi Viðskiptablaðsins Ritstjóri Amx.is Sjálfstætt Handbók Alþingis 95

98 starfandi blaðamaður og ráðgjafi Aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra Útgefandi og ritstjóri Þjóðmála, tímarits um stjórnmál og menningu, Höfundur bókanna Valdablokkir riðlast 1999, Stoðir FL bresta 2008, Þeirra eigin orð 2009, Síðasta vörnin Hæstiréttur á villigötum í eitruðu andrúmslofti 2011 og Manifesto hægri manns Í stjórn Sambands ungra Sjálfstæðismanna Í stjórn Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta, , formaður Ritstjóri Vökublaðsins og Stefnis, tímarits Sambands ungra Sjálfstæðismanna, Í stúdentaráði HÍ Í nefnd fjármálaráðherra um stofnanir ríkisins sem eru til fyrirmyndar varðandi þjónustu, hagræðingu í rekstri og nýjungar í starfsemi sinni Í nefnd um endurskoðun laga um Háskóla Íslands Í nefnd um endurskoðun laga um almannatryggingar Handbók Alþingis

99 Ólöf Nordal 1. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður Sjálfstæðisflokkur Alþingismaður Norðausturkjördæmis , alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður og (Sjálfstæðisflokkur). Innanríkisráðherra Fædd í Reykjavík 3. desember 1966, dáin 8. febrúar Foreldrar: Jóhannes Nordal (fæddur 11. maí 1924) fyrrverandi seðlabankastjóri og Dóra Guðjónsdóttir Nordal (fædd 28. mars 1928) píanóleikari og húsmóðir. Maki: Tómas Már Sigurðsson (fæddur 1. febrúar 1968) forstjóri. Foreldrar: Sigurður Kristján Oddsson og Herdís Tómasdóttir. Börn: Sigurður (1991), Jóhannes (1994), Herdís (1996), Dóra (2004). Stúdentspróf MR Lögfræðipróf frá HÍ MBA-próf frá HR Deildarstjóri í samgönguráðuneyti Lögfræðingur hjá Verðbréfaþingi Íslands Stundakennari í lögfræði við Viðskiptaháskólann á Bifröst Deildarstjóri viðskiptalögfræðideildar Viðskiptaháskólans á Bifröst Yfirmaður heildsöluviðskipta hjá Landsvirkjun Framkvæmdastjóri sölusviðs hjá RARIK en 2005 var rafmagnssala tekin inn í sérstakt fyrirtæki, Orkusöluna, framkvæmdastjóri Orkusölunnar Formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands Innanríkisráðherra 4. desember 2014 til 11. janúar Handbók Alþingis 97

100 Formaður Sjálfstæðiskvennafélagsins Auðar á Austurlandi Formaður Spes, hjálparsamtaka vegna byggingar barnaþorpa í Afríku. Varaformaður Sjálfstæðisflokksins og Handbók Alþingis

101 Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra 7. þm. Suðvesturkjördæmis Björt framtíð Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður , alþingismaður Suðvesturkjördæmis síðan 2016 (Björt framtíð). Heilbrigðisráðherra síðan varaforseti Alþingis Fæddur í Reykjavík 7. nóvember Foreldrar: Ólafur J. Proppé (fæddur 9. janúar 1942) fyrrverandi rektor Kennaraháskóla Íslands, föðurbróðir Kolbeins Proppés alþingismanns, og Pétrún Pétursdóttir (fædd 26. ágúst 1942) fyrrverandi forstöðumaður Hafnarborgar, menningar- og listamiðstöðvar, Hafnarfirði. Óttarr er afkomandi Ólafs Proppés alþingismanns. Maki: Svanborg Þórdís Sigurðardóttir (fædd 5. febrúar 1967) bóksali. Foreldrar: Sigurður Guðni Sigurðsson og Elfa Ólafsdóttir. Lokapróf frá Pennridge High School, Perkasie, Pennsylvania, Bandaríkjunum, Starfaði við bóksölu hjá Almenna bókafélaginu, Eymundsson og Máli og menningu Tónlistarmaður og lagahöfundur með hljómsveitunum HAM, Dr. Spock, Rass og fleiri frá Leikari, handritshöfundur, hljóðmaður og framleiðandi við kvikmynda- og heimildarmyndagerð af og til frá Heilbrigðisráðherra síðan 11. janúar Í stjórn STEF, Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar, Í stjórn Besta flokksins í Reykjavík Í Handbók Alþingis 99

102 borgarstjórn Reykjavíkur Í borgarráði Í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga Fulltrúi á sveitarstjórnarvettvangi EFTA Í stjórn Bjartrar framtíðar frá Formaður Bjartrar framtíðar síðan Handbók Alþingis

103 Pawel Bartoszek 11. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður Viðreisn Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður síðan 2016 (Viðreisn). Fæddur í Poznan, Póllandi, 25. september Foreldrar: Stanislaw Jan Bartoszek (fæddur 20. júní 1956) sérfræðingur hjá Valitor og Emilia Mlynska (fædd 7. ágúst 1957) náms- og starfsráðgjafi hjá Mími og kennsluráðgjafi hjá grunnskólum Reykjavíkur. Maki: Anna Hera Björnsdóttir (fædd 11. janúar 1980) danskennari og sérfræðingur hjá Landsbankanum. Foreldrar: Björn Karlsson og Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir. Synir: Ágúst (2008), Ólafur Jan (2012). Stúdentspróf MR BS-próf í stærðfræði frá HÍ Meistarapróf í stærðfræði frá HÍ Pistlahöfundur á Deiglan.is frá 2002, pistlahöfundur á Fréttablaðinu Einn þriggja höfunda skólaorðabókarinnar Íslensk-pólsk/pólsk-íslensk Aðjúnkt við HR Fulltrúi í stjórnlagaráði, formaður nefndar C, Verkefnastjóri hjá Qlik Datamarket Í stjórn Sambands ungra Sjálfstæðismanna Handbók Alþingis 101

104 Páll Magnússon 1. þm. Suðurkjördæmis Sjálfstæðisflokkur Alþingismaður Suðurkjördæmis síðan 2016 (Sjálfstæðisflokkur). Fæddur í Reykjavík 17. júní Foreldrar: Magnús H. Magnússon (fæddur 30. september 1922, dáinn 23. ágúst 2006) bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, alþingismaður og ráðherra og Marta Björnsdóttir (fædd 15. nóvember 1926, dáin 24. ágúst 1989) húsmóðir. Maki 1: María Sigrún Jónsdóttir (fædd 7. janúar 1955) gjaldkeri. Maki 2: Hildur Hilmarsdóttir (fædd 28. október 1964) flugfreyja. Foreldrar: Hilmar Ingólfsson og Edda Snorradóttir. Dætur Páls og Maríu: Eir (1975), Hlín (1980). Börn Páls og Hildar: Edda Sif (1988), Páll Magnús (1995). Stúdentspróf KÍ Fil.kand.-próf í stjórnmálasögu og hagsögu frá Háskólanum í Lundi, Svíþjóð, Kennari við Þinghólsskóla í Kópavogi og Fjölbrautaskólann í Breiðholti Blaðamaður á Vísi Fréttastjóri á Tímanum Aðstoðarritstjóri Iceland Review/Storðar Fréttamaður hjá RÚV, sjónvarpi og aðstoðarfréttastjóri Fréttastjóri Stöðvar og framkvæmdastjóri hjá Stöð Forstjóri Íslenska útvarpsfélagsins Sjónvarpsstjóri Sýnar Fréttastjóri Stöðvar 2 og Bylgjunnar Framkvæmdastjóri samskipta- og upplýsingasviðs Íslenskrar erfðagreiningar Framkvæmdastjóri dagskrár- og 102 Handbók Alþingis

105 fréttasviðs Stöðvar 2 og Bylgjunnar Útvarpsstjóri Ríkisútvarpsins Stundaði heimildamynda- og útvarpsþáttagerð Í Þingvallanefnd síðan Handbók Alþingis 103

106 Rósa Björk Brynjólfsdóttir 5. þm. Suðvesturkjördæmis Vinstri hreyfingin grænt framboð Alþingismaður Suðvesturkjördæmis síðan 2016 (Vinstri hreyfingin grænt framboð). Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis júní júlí 2013, janúar febrúar og apríl 2015, janúar og apríl 2016 (Vinstri hreyfingin grænt framboð). Fædd í Hafnarfirði 9. febrúar Foreldrar: J. Brynjólfur Hólm Ásþórsson (fæddur 4. febrúar 1954) smiður og Sigrún Baldursdóttir (fædd 11. apríl 1956) ritari. Maki: Kristján Guy Burgess (fæddur 31. mars 1973) framkvæmdastjóri. Foreldrar: Noel Burgess og Lára Ingibjörg Ólafsdóttir. Börn: Bjartur (2012), Snæfríður (2013). Dóttir Rósu Bjarkar og Ómars Jabalis: Amíra Snærós (2003). Stúdentspróf MR DELF-próf í frönsku frá Université de Stendhal Leiðsögumannapróf frá Leiðsöguskóla Íslands 1998, gönguleiðsagnarpróf BA-próf í frönsku og fjölmiðlafræði frá HÍ Leiðsögumaður á hálendi Íslands og ásamt öðrum störfum Ritstjóri 19. júní 2005 og Dagskrárgerðarkona á RÚV, Rás 2, Rás 1, NFS og Stöð 2 og fréttakona á mbl.is Fréttaritstjóri hjá sjónvarpsstöðinni France Fréttaritstjóri og fréttaritari á Íslandi fyrir Al Jazeera, TF1, BBC, CBC, NRK, France 24 og fleiri erlendar fréttastöðvar Fréttakona á fréttastofu RÚV Handbók Alþingis

107 2010. Fjölmiðlafulltrúi fjármálaráðherra og fjármálaráðuneytisins Framkvæmdastjóri þingflokks VG Í stjórn Kvenréttindafélags Íslands Í stjórn Barnaheimilisins Óss Í stjórn VG síðan Handbók Alþingis 105

108 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson 2. þm. Norðausturkjördæmis Framsóknarflokkur Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður , alþingismaður Norðausturkjördæmis síðan 2013 (Framsóknarflokkur). Forsætisráðherra , dómsmálaráðherra Fæddur í Reykjavík 12. mars Foreldrar: Gunnlaugur M. Sigmundsson (fæddur 30. júní 1948) cand. oecon., framkvæmdastjóri og fyrrverandi alþingismaður og Sigríður G. Sigurbjörnsdóttir (fædd 5. október 1948) lífeindafræðingur og skrifstofustjóri. Maki: Anna Sigurlaug Pálsdóttir (fædd 9. desember 1974) mannfræðingur. Foreldrar: Páll Samúelsson og Elín Sigrún Jóhannesdóttir. Dóttir: Sigríður Elín (2012). Stúdentspróf MR BS-próf frá viðskipta- og hagfræðideild HÍ 2005 auk hlutanáms í fjölmiðlafræði. Skiptinám við Plekhanov-háskóla í Moskvu. Nám við stjórnmálafræðideild Kaupmannahafnarháskóla í alþjóðasamskiptum og opinberri stjórnsýslu. Framhaldsnám í hagfræði og stjórnmálafræði við Oxford-háskóla með áherslu á tengsl hagrænnar þróunar og skipulagsmála. Þáttastjórnandi og fréttamaður í hlutastarfi hjá Ríkisútvarpinu Forsætisráðherra 23. maí 2013 til 7. apríl Dómsmálaráðherra 26. ágúst til 4. desember Forseti Nordiska Ekonomie Studerandes Union Fulltrúi í skipulagsráði Reykjavíkurborgar Formaður Framsóknarflokksins Í Þingvallanefnd síðan Handbók Alþingis

109 Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra 8. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður Sjálfstæðisflokkur Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður síðan 2015 (Sjálfstæðisflokkur). Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður október 2008, október nóvember og desember 2012 til janúar 2013, mars 2013, Reykjavíkurkjördæmis suður júní og júlí 2013, febrúar, mars og desember 2014 og janúar júní 2015 (Sjálfstæðisflokkur). Dómsmálaráðherra síðan Fædd í Reykjavík 21. nóvember Foreldrar: Geir Ragnar Leví Andersen (fæddur 8. september 1934) blaðamaður og Brynhildur Kristinsdóttir Andersen (fædd 28. maí 1938) húsmóðir og skrifstofumaður. Maki: Glúmur Jón Björnsson (fæddur 19. september 1969) efnafræðingur. Foreldrar: Björn Búi Jónsson og Hildur Björg Sverrisdóttir. Dætur: Brynhildur (2005), Áslaug (2009). Stúdentspróf MR Lögfræðipróf frá HÍ Hdl Lögfræðingur hjá Verslunarráði Íslands Í dómstólaráði Héraðsdómslögmaður hjá LEX Í nefnd um heildarendurskoðun laga nr. 19/1966, um eignarrétt og afnotarétt fasteigna, Dómsmálaráðherra síðan 11. janúar Í stjórn Andríkis, útgáfufélags, Í ritstjórn Vefþjóðviljans Í stjórn Heimdallar, félags ungra Handbók Alþingis 107

110 Sjálfstæðismanna í Reykjavík, Í stjórn Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, og í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins Formaður Félags Sjálfstæðismanna í vestur- og miðbæ Formaður Spánsk-íslenska viðskiptaráðsins Einn stofnenda Advice-hópsins og tals maður gegn Icesave Í stjórn Amerísk-íslenska viðskiptaráðsins frá Handbók Alþingis

111 Sigurður Ingi Jóhannsson 2. þm. Suðurkjördæmis Framsóknarflokkur Alþingismaður Suðurkjördæmis síðan 2009 (Framsóknarflokkur). Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og jafnframt umhverfis- og auðlindaráðherra Forsætisráðherra varaforseti Alþingis Fæddur á Selfossi 20. apríl Foreldrar: Jóhann H. Pálsson (fæddur 7. mars 1936, dáinn 28. nóvember 1987) bóndi í Dalbæ í Hrunamannahreppi og Hróðný Sigurðardóttir (fædd 17. maí 1942, dáin 28. nóvember 1987) húsmóðir og skrifstofumaður. Maki 1: Anna Kr. Ásmundsdóttir (fædd 23. september 1962) kennari. Þau skildu. Foreldrar: Ásmundur Bjarnason og Kristrún Jónía Karlsdóttir. Maki 2: Ingibjörg Elsa Ingjaldsdóttir (fædd 9. maí 1966) framkvæmdastjóri. Foreldrar: Ingjaldur Ásvaldsson og Guðbjörg Elíasdóttir. Börn Sigurðar og Önnu: Nanna Rún (1983), Jóhann Halldór (1990), Bergþór Ingi (1992). Stjúpbörn, börn Ingibjargar Elsu: Sölvi Már Benediktsson (1990), Hildur Guðbjörg Benediktsdóttir (1996). Stúdentspróf ML Embættispróf í dýralækningum frá Konunglega dýralækna- og landbúnaðarháskólanum í Kaupmannahöfn (KVL). Almennt dýralæknaleyfi í Danmörku 1989 og á Íslandi Landbúnaðarstörf samhliða námi Afgreiðslu- og Handbók Alþingis 109

112 verkamannastörf hjá Mjólkursamsölunni í Reykjavík Bóndi í Dalbæ í Hrunamannahreppi Sjálfstætt starfandi dýralæknir í uppsveitum Árnessýslu Settur héraðsdýralæknir í Hreppa- og Laugarásumdæmi og um skeið í Vestur-Barðastrandarumdæmi. Dýralæknir hjá Dýralæknaþjónustu Suðurlands ehf Oddviti Hrunamannahrepps Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 23. maí 2013 til 7. apríl Umhverfis- og auðlindaráðherra 23. maí 2013 til 31. desember Forsætisráðherra 7. apríl 2016 til 11. janúar Í varastjórn Ungmennafélags Hrunamanna (UMFH) og gjaldkeri knattspyrnudeildar Í sóknarnefnd Hrepphólakirkju Í sveitarstjórn Hrunamannahrepps , varaoddviti , oddviti Í stjórn Dýralæknafélags Íslands Formaður stjórnar Dýralæknaþjónustu Suðurlands ehf Í ráðherraskipaðri nefnd sem vann að breytingum á dýralæknalögum Formaður stjórnar Hótels Flúða hf og , formaður byggingarnefndar hótelsins Ritari stjórnar Framsóknarfélags Árnessýslu Í skólanefnd Menntaskólans að Laugarvatni , varamaður , formaður stjórnar Í stjórn Kaupfélags Árnesinga Í héraðsnefnd Árnesinga Í stjórn Atvinnuþróunarsjóðs Suðurlands , varaformaður Í samgöngunefnd Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga Í heilbrigðisnefnd Suðurlands Oddviti oddvitanefndar uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps , formaður stjórnar skipulags- og byggingafulltrúaembættis þar Formaður skipulags- og bygginganefndar uppsveita Árnessýslu Í stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga Í Þingvallanefnd Varaformaður Framsóknarflokksins Formaður Framsóknarflokksins síðan Í samráðsnefnd um veiðigjöld síðan Handbók Alþingis

113 Silja Dögg Gunnarsdóttir 7. þm. Suðurkjördæmis Framsóknarflokkur Alþingismaður Suðurkjördæmis síðan 2013 (Framsóknarflokkur). 2. varaforseti Alþingis Fædd í Reykjavík 16. desember Foreldrar: Gunnar Örn Guðmundsson (fæddur 29. apríl 1945) skipasmiður og Ásdís Friðriksdóttir (fædd 23. desember 1949) tannsmiður. Maki: Þröstur Sigmundsson (fæddur 16. september 1972) vélfræðingur. Foreldrar: Sigmundur Friðriksson og Ingibjörg Sveinsdóttir. Börn: Ástrós Ylfa (2006), Sigmundur Þengill (2009). Stjúpdóttir, dóttir Þrastar: Sóley (1996). Stúdentspróf MA BA-próf í sagnfræði frá HÍ Skiptinám við Karl-Franzens-Universität í Graz, Austurríki, í sagnfræði og þýskum bókmenntum. Meistarapróf í alþjóðaviðskiptum (MIB) frá Háskólanum á Bifröst Lögreglumaður í Keflavík sumrin 1995, 1996 og Skrifta á fréttastofu RÚV Leiðbeinandi við Njarðvíkurskóla Blaðamaður og fréttastjóri Víkurfrétta Blaðamaður hjá Fróða (Vikan og Hús og híbýli) Ritstjóri Suðurfrétta Framkvæmdastjóri Hraunlistar Starfaði í móttöku Flughótels Skjalastjóri og aðstoðarmaður framkvæmdastjórnar HS Orku Í stjórn Félags ungra Framsóknarmanna í Reykjanesbæ Í stjórn Landssambands Framsóknarkvenna og í mið- Handbók Alþingis 111

114 stjórn Framsóknarflokksins frá Í stjórn Framsóknarfélags Reykjanesbæjar Í atvinnu- og hafnaráði Reykjanesbæjar frá Handbók Alþingis

115 Smári McCarthy 4. þm. Suðurkjördæmis Píratar Alþingismaður Suðurkjördæmis síðan 2016 (Píratar). Fæddur í Reykjavík 7. febrúar Foreldrar: Eugene McCarthy (fæddur 9. apríl 1948, dáinn 11. júní 1994) verkamaður og Kolbrún Óskarsdóttir (fædd 15. ágúst 1949) verkakona. Stúdentspróf FÍV Stundaði nám í stærðfræði við HÍ Ýmis fiskvinnslustörf samhliða grunnskólanámi. Forritari hjá SALT Systems Forritari hjá Þjóðskjalasafni Íslands Verkefnastjóri á umhverfis- og framkvæmdasviði Vestmannaeyjabæjar Verkefnastjóri hjá Fab Lab, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Forritari hjá 1984 ehf Framkvæmdastjóri IMMI, alþjóðlegrar stofnunar um upplýsinga- og tjáningarfrelsi, Yfirráðgjafi (principal consultant) hjá Thoughtworks Tæknistjóri (chief technology officer) hjá Organized Crime and Corruption Reporting Project Í stjórn nemendafélags FÍV Í stjórn Stiguls, félags stærðfræði- og eðlisfræðinema Sjálfboðaliði hjá WikiLeaks Í stjórn Hakkavélarinnar Í stjórn Stjórnarskrárfélagsins Í stjórn IMMI Formaður Evrópskra Pírata Handbók Alþingis 113

116 Steingrímur J. Sigfússon 1. varaforseti Alþingis 3. þm. Norðausturkjördæmis Vinstri hreyfingin grænt framboð Alþingismaður Norðurlands eystra (Alþýðubandalagið, óháðir, Vinstri hreyfingin grænt framboð), alþingismaður Norðausturkjördæmis síðan 2003 (Vinstri hreyfingin grænt framboð). Formaður þingflokks Alþýðubandalagsins Landbúnaðar- og samgönguráðherra , fjármála-, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 2009, fjármálaráðherra , efnahags- og viðskiptaráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra , atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra varaforseti Alþingis Forseti Alþingis varaforseti Alþingis síðan Fæddur á Gunnarsstöðum í Þistilfirði 4. ágúst Foreldrar: Sigfús A. Jóhannsson (fæddur 5. júní 1926, dáinn 2. ágúst 2007) bóndi þar og Sigríður Jóhannesdóttir (fædd 10. júní 1926, dáin 15. október 2007) húsmóðir. Maki (18. janúar 1985): Bergný Marvinsdóttir (fædd 4. desember 1956) læknir. Foreldrar: Marvin Frímannsson og Ingibjörg Helgadóttir. Börn: Sigfús (1984), Brynjólfur (1988), Bjartur (1992), Vala (1998). Stúdentspróf MA B.Sc.-próf í jarðfræði frá HÍ Próf í uppeldis- og kennslufræði frá HÍ Vörubifreiðarstjóri á sumrum Við jarðfræði- 114 Handbók Alþingis

117 störf og jafnframt íþróttafréttamaður hjá sjónvarpi Höfundur bókanna: Steingrímur J. Frá hruni og heim, Við öll. Íslenskt velferðarsamfélag á tímamótum, Róið á ný mið. Sóknarfæri íslensks sjávarútvegs, Hefur auk þess ritað fjölda blaða- og tímaritsgreina. Landbúnaðar- og samgönguráðherra 28. september 1988 til 30. apríl Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 1. febrúar 2009 til 10. maí Fjármálaráðherra 1. febrúar 2009 til 31. desember Efnahags- og viðskiptaráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 31. desember 2011 til 31. ágúst Fór með iðnaðarráðuneytið í fæðingarorlofi Katrínar Júlíusdóttur 6. júlí til 1. september Atvinnuvegaog nýsköpunarráðherra 1. september 2012, lausn 28. apríl 2013 en gegndi störfum til 23. maí Fulltrúi nemenda í skólaráði MA Í stúdentaráði HÍ Hefur sinnt ýmsum trúnaðarstörfum innan ungmenna- og íþróttahreyfingarinnar. Í stjórnarnefnd Ríkisspítalanna Kjörinn 1984 í samstarfsnefnd með Færeyingum og Grænlendingum um sameiginleg hagsmunamál. Sat þing Alþjóðaþingmannasambandsins 1984 og Í Vestnorræna þingmannaráðinu og Varaformaður Alþýðubandalagsins Sat á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna 1991 og Formaður flokkahóps vinstri sósíalista í Norðurlandaráði og og flokkahóps vinstri sósíalista og grænna frá Formaður norræna ráðsins um málefni fatlaðra Formaður í jafnréttisnefnd Evrópuráðsþingsins Formaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs frá stofnun flokksins í febrúar 1999 til febrúar Í stjórnarskrárnefnd Handbók Alþingis 115

118 Steinunn Þóra Árnadóttir 6. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður Vinstri hreyfingin grænt framboð Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður síðan 2014 (Vinstri hreyfingin grænt framboð). Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður janúar mars 2008, október 2013, nóvember desember 2013, febrúar 2014 og mars apríl 2014 (Vinstri hreyfingin grænt framboð). Fædd í Neskaupstað 18. september Foreldrar: Árni Sveinbjörnsson (fæddur 9. janúar 1948) trillusjómaður og Lára Jóna Þorsteinsdóttir (fædd 21. maí 1957) sérkennari. Maki: Stefán Pálsson (fæddur 8. apríl 1975) sagnfræðingur. Foreldrar: Páll Stefánsson og Ingibjörg Haraldsdóttir. Börn: Ólína (2005), Böðvar (2009). Stúdentspróf MH BA-próf í mannfræði frá HÍ MA-próf í fötlunarfræði frá HÍ Starfaði hjá Síldarvinnslunni í Neskaupstað og síðan við ýmis skrifstofu- og verkamannastörf. Verkefnisstjóri hjá námsbraut í fötlunarfræði við félags- og mannvísindadeild HÍ Í miðnefnd Samtaka herstöðvaandstæðinga og Í stjórn MS-félags Íslands og Í stjórn Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavík og í aðalstjórn Öryrkjabandalags Íslands Í framkvæmdastjórn Öryrkjabandalags Íslands Í stýrihópi kvenna- 116 Handbók Alþingis

119 hreyfingar Öryrkjabandalags Íslands Í stjórn félags um fötlunarrannsóknir Í stjórn Brynju, hússjóðs Öryrkjabandalags Íslands, Formaður undirbúningsnefndar hvatningarverðlauna Öryrkjabandalags Íslands Handbók Alþingis 117

120 Svandís Svavarsdóttir 2. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður Vinstri hreyfingin grænt framboð Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður síðan 2009 (Vinstri hreyfingin grænt framboð). Umhverfisráðherra , umhverfis- og auðlindaráðherra Formaður þingflokks Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs síðan Fædd á Selfossi 24. ágúst Foreldrar: Svavar Gestsson (fæddur 26. júní 1944) alþingismaður, ráðherra og sendiherra og Jónína Benediktsdóttir (fædd 5. október 1943, dáin 29. maí 2005) skrifstofumaður. Maki 1: Ástráður Haraldsson (fæddur 27. ágúst 1961) lögmaður. Þau skildu. Foreldrar: Haraldur Þorsteinsson og Aðalheiður Sigurðardóttir. Maki 2: Torfi Hjartarson (fæddur 27. maí 1961) lektor. Foreldrar: Hjörtur Torfason og Nanna Þorláksdóttir. Börn Svandísar og Ástráðs: Oddur (1984), Auður (1986). Börn Svandísar og Torfa: Tumi (1996), Una (2000). Stúdentspróf MH BA-próf í almennum málvísindum og íslensku frá HÍ Stundaði framhaldsnám í íslenskri málfræði við HÍ Leiðbeinandi við Grunnskólann í Hrísey og kennari við Tónlistarskólann í Hrísey Stundakennari í almennum málvísindum og íslensku við Háskóla Íslands Starfaði hjá Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra við rannsóknir á íslenska táknmálinu og við rannsóknir, ráðgjöf og stjórnun Kennslustjóri í táknmálsfræði og táknmáls- 118 Handbók Alþingis

121 túlkun við Háskóla Íslands Framkvæmdastjóri Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs Borgarfulltrúi í Reykjavík Umhverfisráðherra 10. maí 2009 til 1. september Fór með menntamálaráðuneytið í fæðingarorlofi Katrínar Jakobsdóttur 31. maí til 31. október Umhverfisog auðlindaráðherra 1. september 2012, lausn 28. apríl 2013 en gegndi störfum til 23. maí Formaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavík Varafulltrúi í menntaráði Reykjavíkurborgar Í stjórn ÍTR Í menntaráði og leikskólaráði Reykjavíkur Í skipulagsráði Reykjavíkur Fulltrúi í Jafnréttisráði Varaformaður Sambands íslenskra sveitarfélaga Í borgarráði Reykjavíkur Í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur og í stjórnkerfisnefnd Reykjavíkur Í Þingvallanefnd Handbók Alþingis 119

122 Teitur Björn Einarsson 6. varaforseti Alþingis 7. þm. Norðvesturkjördæmis Sjálfstæðisflokkur Alþingismaður Norðvesturkjördæmis síðan 2016 (Sjálfstæðisflokkur). 6. varaforseti Alþingis síðan Fæddur í Reykjavík 1. apríl Foreldrar: Einar Oddur Kristjánsson (fæddur 26. desember 1942, dáinn 14. júlí 2007) alþingismaður og Sigrún Gerða Gísladóttir (fædd 20. nóvember 1943) hjúkrunarfræðingur. Mágur Illuga Gunnarssonar alþingismanns og ráðherra. Maki: Margrét Gísladóttir (fædd 19. júlí 1986) framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda. Foreldrar: Gísli Gunnarsson og Þuríður Kristjana Þorbergsdóttir. Stúdentspróf MR Lögfræðipróf frá HÍ Hdl Lögmaður hjá LOGOS Stjórnandi hjá Eyrarodda hf Lögmaður hjá OPUS lögmönnum Aðstoðarmaður fjármála- og efnahagsráðherra Varamaður í stjórn Landsvirkjunar frá Formaður undanþágu- og mönnunarnefndar fiskiskipa Formaður Félags framhaldsskólanema Formaður Orators, félags laganema við HÍ, Formaður utanríkismálanefndar Sjálfstæðisflokksins Handbók Alþingis

123 Theodóra S. Þorsteinsdóttir 12. þm. Suðvesturkjördæmis Björt framtíð Alþingismaður Suðvesturkjördæmis síðan 2016 (Björt framtíð). Formaður þingflokks Bjartrar framtíðar síðan Fædd í Reykjavík 2. september Foreldrar: Þorsteinn Theodórsson (fæddur 14. apríl 1939) vörubílstjóri og María Guðbjörg Snorradóttir (fædd 21. júlí 1941, dáin 30. október 2011) starfsmaður á hjúkrunarheimili. Maki: Ólafur Agnar Viggósson (fæddur 5. febrúar 1960) verktaki. Foreldrar: Viggó Sigurðsson og Valgerður Ólafsdóttir. Börn: Eydís María (1994), Stefán Bjarki (1998). Stjúpbörn, börn Ólafs: Sveinn Anton (1980), Hlín (1986). Stúdentspróf VÍ Atvinnuréttindi A 30brl frá Stýrimannaskólanum. BA í lögfræði frá HR Stundar framhaldsnám í lögfræði HR. Starfsmaður Byko , Mjólkursamsölunnar , Smáralindar Formaður stjórnar Markaðsstofu Kópavogs Oddviti Bjartrar framtíðar í Kópavogi síðan Formaður hafnarstjórnar Kópavogshafnar og formaður bæjarráðs Kópavogs síðan 2014, formaður skipulagsnefndar síðan Í stjórn Isavia síðan Í samráðsnefnd um veiðigjöld síðan Í Þingvallanefnd síðan Handbók Alþingis 121

124 Unnur Brá Konráðsdóttir forseti Alþingis 8. þm. Suðurkjördæmis Sjálfstæðisflokkur Alþingismaður Suðurkjördæmis síðan 2009 (Sjálfstæðisflokkur). 6. varaforseti Alþingis Forseti Alþingis síðan Fædd í Reykjavík 6. apríl Foreldrar: Konráð Óskar Auðunsson (fæddur 16. nóvember 1916, dáinn 28. apríl 1999) bóndi á Búðarhóli, Austur-Landeyjum, og Sigríður Haraldsdóttir (fædd 9. febrúar 1931) húsmóðir og bóndi. Börn: Konráð Óskar (2004), Bríet Járngerður (2008), Hervör Úlfdís Gná (2016). Stúdentspróf ML Embættispróf í lögfræði frá HÍ Fulltrúi sýslumanns á Ísafirði , settur sýslumaður á Ísafirði frá ársbyrjun 2002 og fram á vor. Fulltrúi sýslumanns á Selfossi og aðstoðarmaður við Héraðsdóm Suðurlands Lögfræðingur hjá Fasteignamati ríkisins Sveitarstjóri Rangárþings eystra Í stjórn Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta, og stúdentaráði HÍ Formaður fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Ísafjarðarbæ Formaður Sjálfstæðisfélagsins Kára í Rangárþingi eystra Í stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi Í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins Í stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga og Skipuð af forsætisráðherra í verkefnisstjórn rammaáætlunar um nýtingu og vernd vatnsafls og jarðvarma Í Þingvallanefnd Handbók Alþingis

125 Valgerður Gunnarsdóttir 8. þm. Norðausturkjördæmis Sjálfstæðisflokkur Alþingismaður Norðausturkjördæmis síðan 2013 (Sjálfstæðisflokkur). 3. varaforseti Alþingis varaforseti Alþingis Fædd á Dalvík 17. júlí Foreldrar: Gunnar Þór Jóhannsson (fæddur 2. desember 1926, dáinn 7. nóvember 1987) skipstjóri og Ásta Jónína Sveinbjörnsdóttir (fædd 27. nóvember 1934) húsmóðir. Maki: Örlygur Hnefill Jónsson (fæddur 28. ágúst 1953) héraðsdómslögmaður og varaþingmaður. Börn: Emilía Ásta (1977), Örlygur Hnefill (1983), Gunnar Hnefill (1990). Stúdentspróf MA BA-próf í íslenskum fræðum og almennum bókmenntum frá HÍ Kennslu- og uppeldisfræði frá HA Diplóma frá EHÍ 2005, stjórnun og forysta í skólaumhverfi. Ritari sýslumanns Þingeyjarsýslu Bókari við Lífeyrissjóðinn Björgu á Húsavík Gjaldkeri við Alþýðubankann á Húsavík Íslenskukennari, námsráðgjafi og deildarstjóri við Framhaldsskólann á Húsavík Skólameistari við Framhaldsskólann á Laugum Í stjórn Útgerðarfélagsins Höfða Bæjarfulltrúi í bæjarstjórn Húsavíkurkaupstaðar , forseti bæjarstjórnar Húsavíkurkaupstaðar Í skólanefnd Framhaldsskólans Handbók Alþingis 123

126 á Húsavík Í stjórn Menningarsjóðs þingeyskra kvenna og í fræðslu- og menningarmálanefnd Húsavíkurkaupstaðar Formaður samstarfsnefndar framhaldsskóla á Norðurlandi Formaður Skólameistarafélags Íslands Í stjórnarskrárnefnd skipaðri af forsætisráðherra Handbók Alþingis

127 Vilhjálmur Árnason 5. þm. Suðurkjördæmis Sjálfstæðisflokkur Alþingismaður Suðurkjördæmis síðan 2013 (Sjálfstæðisflokkur). Fæddur á Sauðárkróki 29. október Foreldrar: Árni Egilsson (fæddur 1. september 1959) skrifstofustjóri, bróðir Vilhjálms Egilssonar fyrrverandi alþingismanns, og Þórdís Sif Þórisdóttir (fædd 1. febrúar 1962) stuðningsfulltrúi. Maki: Sigurlaug Pétursdóttir (fædd 24. desember 1981) snyrtifræðingur. Foreldrar: Pétur Gíslason og Guðrún Bjarnadóttir. Synir: Pétur Þór (2010), Patrekur Árni (2012), Andri Steinn (2014). Stúdentspróf FNV Lögreglumaður frá Lögregluskóla ríkisins Ökukennararéttindi frá símenntunardeild HÍ BA-próf í lögfræði HR 2013, ML-próf í lögfræði frá HR Almenn sveita-, verslunar- og skrifstofustörf með námi. Rekstur Hofsprents ehf Lögreglustörf hjá sýslumanninum á Sauðárkróki Lögreglumaður hjá lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu og hjá lögreglustjóranum á Suðurnesjum Formaður Víkings, félags ungra Sjálfstæðismanna í Skagafirði, Formaður Freyju, félags ungra Sjálfstæðismanna í Grindavík, Í stjórn Landssambands lögreglumanna Í stjórn Lögreglufélags Suðurnesja Formaður skipulags- og umhverfisnefndar Grindavíkur Ritstjóri Ferðafélagans, ferðahandbókar Íþróttafélags lögreglumanna. Handbók Alþingis 125

128 Formaður þingmannahóps á vegum innanríkisráðherra um útdeilingu viðbótarfjármagns til lögreglunnar , á sæti í starfshópi um gerð löggæsluáætlunar síðan 2014, formaður starfshóps innanríkisráðherra um endurskoðun á lögreglunámi síðan 2015, á sæti í starfshópi um gerð hvítbókar um samgöngumál sem og í starfshópi umhverfis- og auðlindaráðherra um sameiningu skógræktarverkefna síðan Varamaður varaformanns Vatnajökulsþjóðgarðs síðan Í Þingvallanefnd síðan Handbók Alþingis

129 Vilhjálmur Bjarnason 11. þm. Suðvesturkjördæmis Sjálfstæðisflokkur Alþingismaður Suðvesturkjördæmis síðan 2013 (Sjálfstæðisflokkur). Fæddur í Reykjavík 20. apríl Foreldrar: Bjarni Vilhjálmsson (fæddur 12. júní 1915, dáinn 2. mars 1987) þjóðskjalavörður og Kristín Eiríksdóttir (fædd 15. mars 1916, dáin 4. september 2009) húsmóðir og saumakona. Maki 1: Sigríður Ásta Hallgrímsdóttir (fædd 4. janúar 1950) kennari og gæðastjóri. Foreldrar: Hallgrímur Jónsson og Valgerður Guðmundsdóttir. Maki 2: Auður María Aðalsteinsdóttir (fædd 19. desember 1951) bókasafnsfræðingur og bókavörður. Foreldrar: Aðalsteinn Jóhannsson og Hulda Óskarsdóttir. Dætur Vilhjálms og Auðar Maríu: Hulda Guðný (1981), Kristín Martha (1981). Stúdentspróf MH Próf í bóklegu atvinnuflugi og blindflugi hjá Flugmálastjórn Cand.oecon.-próf frá HÍ MBA-próf frá Rutgers University, New Jersey Starfaði á reiknistofu Raunvísindastofnunar Háskóla Íslands Vann með námi hjá Seðlabanka Íslands og Starfaði hjá Útvegsbanka Íslands, m.a. í hag deild og sem eftirlitsmaður útibúa , útibússtjóri bankans í Vestmannaeyjum Starfsmaður Kaupþings hf Kennari við Iðnskólann í Reykjavík Forstöðumaður verðbréfamarkaðar Fjárfestingafélagsins Aðjúnkt og lektor við viðskiptafræði- og hagfræði deild Handbók Alþingis 127

130 og síðar viðskiptafræðideild HÍ frá 1998, í leyfi frá 1. júlí Sérfræðingur hjá Þjóðhagsstofnun og síðar Hagstofu Íslands Hefur birt nokkrar greinar um fjármál og málefni fjármálamarkaða í innlendum og erlendum fræðiritum. Framkvæmdastjóri Samtaka fjárfesta Í stjórn Samtaka fjárfesta , formaður , í varastjórn Samtaka sparifjáreigenda og í stjórn frá Í nefndum á vegum viðskiptaráðuneytisins um endurskoðun laga um fjármálafyrirtæki og verðbréfasjóði frá Félagskjörinn skoðunarmaður Hins íslenska biblíufélags Handbók Alþingis

131 Þorgerður K. Gunnarsdóttir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 4. þm. Suðvesturkjördæmis Viðreisn Alþingismaður Reyknesinga , alþingismaður Suðvesturkjördæmis (Sjálfstæðisflokkur), alþingismaður Suðvesturkjördæmis síðan 2016 (Viðreisn). Menntamálaráðherra , sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra síðan Fædd í Reykjavík 4. október Foreldrar: Gunnar H. Eyjólfsson (fæddur 24. febrúar 1926, dáinn 21. nóvember 2016) leikari og Katrín Arason (fædd 12. desember 1926) deildarstjóri. Maki: Kristján Arason (fæddur 23. júlí 1961) viðskiptafræðingur. Foreldrar: Ari Magnús Kristjánsson og Hulda Júlíana Sigurðardóttir. Börn: Gunnar Ari (1995), Gísli Þorgeir (1999), Katrín Erla (2003). Stúdentspróf MS Lögfræðipróf frá HÍ Lögfræðingur hjá Lögmönnum Höfðabakka Yfirmaður samfélags- og dægurmáladeildar Ríkisútvarpsins Menntamálaráðherra 31. desember 2003 til 1. febrúar Forstöðumaður mennta- og nýsköpunarsviðs Samtaka atvinnulífsins Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra síðan 11. janúar Í stjórn Orators, félags laganema við HÍ, Í stjórn Stefnis, félags ungra Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði, Varaformaður stjórnar fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði Í stjórn Vinnumálastofnunar Handbók Alþingis 129

132 Í stjórn Lánasjóðs íslenskra námsmanna Í nefnd á vegum menntamálaráðuneytis um fjölmiðla og konur Ýmis störf á vegum íþróttahreyfingarinnar. Varaformaður Sjálfstæðisflokksins Í Þingvallanefnd Formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur frá Í stjórn Þroskahjálpar frá Handbók Alþingis

133 Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra 5. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður Viðreisn Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður síðan 2016 (Viðreisn). Félags- og jafnréttismálaráðherra síðan Fæddur á Seltjarnarnesi 22. nóvember Foreldrar: Víglundur Þorsteinsson (fæddur 19. september 1943), bróðir Ástu B. Þorsteinsdóttur alþingismanns, og Sigurveig Jónsdóttir (fædd 9. september 1943). Maki: Lilja Karlsdóttir (fædd 24. desember 1970) ferðamálafræðingur. Foreldrar: Jón Karl Kristjánsson og Ágústa Hafdís Finnbogadóttir. Dætur: Sara Ósk (1997), Sóley Björk (2000), Eva Bjarkey (2004). Stúdentspróf MR BA-próf í stjórnmálafræði frá HÍ AMP frá IESE Business School, University of Navarra. Stundaði framhaldsnám í stjórnun og stefnumótun við HÍ Leiðbeinandi við Grunnskóla Siglufjarðar Blaðamaður á Viðskiptablaði Morgunblaðsins Forstöðumaður hjá Kaupþingi/Kaupthing Bank Luxembourg Forstjóri/framkvæmdastjóri BM Vallár hf Framkvæmdastjóri Samtaka álframleiðenda Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins Félags- og jafnréttismálaráðherra síðan 11. janúar Í stjórn Samtaka iðnaðarins , varaformaður frá Í stjórn Iðunnar, fræðsluseturs, Í stjórn Virk, Handbók Alþingis 131

134 starfsendurhæfingarsjóðs, Varaformaður og formaður Gildis, lífeyrissjóðs, Handbók Alþingis

135 Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 4. þm. Norðvesturkjördæmis Sjálfstæðisflokkur Alþingismaður Norðvesturkjördæmis síðan 2016 (Sjálfstæðisflokkur). Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra síðan Fædd á Akranesi 4. nóvember Foreldrar: Gylfi R. Guðmundsson (fæddur 16. mars 1956) þjónustustjóri, sonur Jónu Valgerðar Kristjánsdóttur alþingismanns, systursonur Guðjóns A. Kristjánssonar alþingismanns, og Fjóla Katrín Ásgeirsdóttir (fædd 28. maí 1957) sjúkraliði. Maki: Hjalti Sigvaldason Mogensen (fæddur 28. maí 1984) lögmaður. Foreldrar: Sigvaldi Þorsteinsson og Kristín I. Mogensen. Börn: Marvin Gylfi (2012), Kristín Fjóla (2016). Skiptinám á vegum AFS í Vínarborg Stúdentspróf frá Fjölbrautaskóla Vesturlands BA-próf í lögfræði frá HR Erasmus-skiptinám við Universität Salzburg vorönn ML-próf í lögfræði frá HR Lögfræðingur hjá úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála Framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðismanna Stundakennari í stjórnskipunarrétti við HR Aðstoðarmaður innanríkisráðherra Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra síðan 11. janúar Í stjórn Þórs, félags ungra Sjálfstæðismanna á Akranesi, , formaður Í stjórn Sambands ungra Handbók Alþingis 133

136 Sjálfstæðismanna Í umhverfisnefnd Akraneskaupstaðar Í stjórn Lögréttu, félags laganema við HR, Ritstjóri tímarits Lögréttu, félags laganema við Háskólann í Reykjavík, Í umhverfis- og samgöngunefnd Sjálfstæðisflokksins frá Handbók Alþingis

137 Þórhildur Sunna Ævarsdóttir 10. þm. Suðvesturkjördæmis Píratar Alþingismaður Suðvesturkjördæmis síðan 2016 (Píratar). Fædd á Akranesi 6. maí Foreldrar: Ævar Örn Jósepsson (fæddur 25. ágúst 1963) fréttamaður og rithöfundur og Sigrún Guðmundsdóttir (fædd 30. september 1964) umhverfis- og auðlindafræðingur. Stúdentspróf FB LL.B-próf (alþjóða- og Evrópulög) frá Háskólanum í Groningen, Hollandi, LL.M-próf (mannréttindi og alþjóðlegur refsiréttur) frá Háskólanum í Utrecht, Hollandi, Starfsnemi hjá Alþjóðlega stríðsglæpadómstólnum fyrir fyrrum Júgóslavíu Rannsóknarblaðamaður fyrir Kvennablaðið Fræðiskrif fyrir Snarrótina, samtök um borgaraleg réttindi, Fræðiskrif fyrir landssamtökin Geðhjálp frá Formaður Menningar- og friðarsamtakanna MFÍK Alþjóðafulltrúi og átti sæti í framkvæmdaráði Pírata Í úrskurðarnefnd Pírata Formaður Pírata síðan Gjaldkeri Jæja lýðræðissamtaka Handbók Alþingis 135

138 Þórunn Egilsdóttir 5. varaforseti Alþingis 5. þm. Norðausturkjördæmis Framsóknarflokkur Alþingismaður Norðausturkjördæmis síðan 2013 (Framsóknarflokkur). 2. varaforseti Alþingis varaforseti Alþingis varaforseti Alþingis síðan Formaður þingflokks Framsóknarmanna 2015 og síðan Fædd í Reykjavík 23. nóvember Foreldrar: Egill Ásgrímsson (fæddur 1. apríl 1943) bólstrari og Sigríður Lúthersdóttir (fædd 28. apríl 1939). Maki: Friðbjörn Haukur Guðmundsson (fæddur 21. apríl 1946) bóndi. Foreldrar: Guðmundur Jónsson og Guðlaug Valgerður Friðbjarnardóttir. Börn: Kristjana Louise (1989), Guðmundur (1990), Hekla Karen (2004). Stúdentspróf VÍ B.Ed.-próf frá KHÍ Sauðfjárbóndi síðan Grunnskólakennari , áður leiðbeinandi. Skólastjórnandi Verkefnastjóri hjá Þekkingarneti Austurlands, nú Austurbrú, Í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps , oddviti Formaður Málfundafélags VÍ Í stjórn Kvenfélagsins Lindarinnar Í félagsmálanefnd Vopnafjarðarhrepps Í stjórn Menntasjóðs Lindarinnar síðan 1998, formaður Í orlofsnefnd húsmæðra á Austurlandi Í stjórn Sambands sveitarfélaga á Austurlandi Í sveitarstjórnarráði Framsóknarflokksins Í miðstjórn 136 Handbók Alþingis

139 Framsóknarflokksins síðan Í ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga Í hreindýraráði Handbók Alþingis 137

140 Æviágrip þingmanna sem tóku sæti á Alþingi á seinasta kjörtímabili Fjórir varaþingmenn tóku sæti aðalmanns á Alþingi á seinasta kjörtímabili. Þrír hlutu kosningu til Alþingis 29. október 2016, Ásta Guðrún Helgadóttir, Sigríður Á. Andersen og Steinunn Þóra Árnadóttir. Æviágrip Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur, sem tók sæti við andlát Guðbjarts Hannessonar 23. október 2015, birtist í Handbók Alþingis Handbók Alþingis

141 Æviágrip nýs þingmanns Hildur Sverrisdóttir 8. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður Sjálfstæðisflokkur Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður síðan 2017 (Sjálfstæðisflokkur). Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður desember 2016 til janúar 2017 (Sjálfstæðisflokkur). Fædd í Stokkhólmi 22. október Foreldrar: Sverrir Einarsson (fæddur 29. júlí 1948, dáinn 13. apríl 1998) kennari og rektor Menntaskólans við Hamrahlíð og Rannveig Auður Jóhannsdóttir (fædd 7. ágúst 1949) kennari og lektor á menntavísindasviði HÍ. Stúdentspróf MH Lögfræðipróf frá HR Hdl Framkvæmdastjóri Jafningjafræðslunnar Starfs maður á lögmannsstofunni Ambrose Appelbe Solicitors í London Framkvæmdastjóri Reykjavík Dance Festival Lögfræðingur og lögmaður hjá Varaborgarfulltrúi Ritstjóri bókarinnar Fantasíur Bakþankapistlahöfundur Fréttablaðsins Borgarfulltrúi Sat í umhverfisráði, skipulags- og samgönguráði, stjórnkerfis- og lýðræðisráði og mannréttindaráði Reykjavíkurborgar Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Sjálfstæðisflokksins síðan Handbók Alþingis 139

142

143 Alþingiskosningar 29. október 2016

144

145 A. Úrslit í hverju kjördæmi Húman- Al- Vinstri Fram- Sjálf- Íslenska ista- þýðu- Sam- hreyfingin Gild Björt sóknar- Við- stæðis- þjóð- Flokkur flokkur- fylk- fylk- grænt atkvæði framtíð flokkur reisn flokkur fylkingin fólksins inn Píratar ingin ingin Dögun framboð alls* A B C D E F H P R S T V Norðvesturkjördæmi Norðausturkjördæmi Suðurkjördæmi Suðvesturkjördæmi Reykjavíkurkjördæmi suður Reykjavíkurkjördæmi norður Atkvæði alls * Auðir seðlar alls 4.874, aðrir ógildir seðlar alls 678. Greidd atkvæði alls Hlutfallsleg skipting atkvæða A B C D E F H P R S T V Norðvesturkjördæmi 3,52% 20,78% 6,23% 29,54% 0,54% 2,46% 10,88% 6,29% 1,68% 18,09% Norðausturkjördæmi 3,41% 20,01% 6,53% 26,49% 2,84% 9,98% 0,93% 8,00% 1,83% 19,99% Suðurkjördæmi 5,79% 19,08% 7,34% 31,50% 0,79% 3,60% 12,80% 0,27% 6,39% 2,26% 10,18% Suðvesturkjördæmi 10,24% 7,62% 12,86% 33,86% 3,27% 13,56% 0,19% 4,75% 1,68% 11,97% Reykjavíkurkjördæmi suður 7,22% 7,35% 12,73% 25,60% 4,63% 0,09% 17,29% 0,23% 5,58% 1,66% 17,63% Reykjavíkurkjördæmi norður 7,64% 5,68% 11,62% 24,41% 3,78% 19,04% 0,30% 5,21% 1,42% 20,92% Handbók Alþingis Landið allt 7,16% 11,49% 10,48% 29,00% 0,16% 3,54% 0,02% 14,48% 0,30% 5,74% 1,73% 15,91%

146 B. Úthlutun kjördæmissæta (54 sæti) Úthlutun fer eftir d Hondt-reglu, þ.e. í atkvæðatölur er deilt með 1, 2, 3 o.s.frv. Þær atkvæðatölur sem nægja til þingsætis eru feitletraðar. Aukastöfum í atkvæðatölum er sleppt. Birt er ein útkomutala að auki hjá hverjum lista. Norðvesturkjördæmi (7 sæti) A B C D E F H P R S T V Atkvæði: Kjördæmisæti: Handbók Alþingis

147 Norðausturkjördæmi (9 sæti) A B C D E F H P R S T V Atkvæði: Kjördæmisæti: Suðurkjördæmi (9 sæti) A B C D E F H P R S T V Atkvæði: Kjördæmisæti: Handbók Alþingis 145

148 Suðvesturkjördæmi (11 sæti) A B C D E F H P R S T V Atkvæði: Kjördæmisæti: Reykjavíkurkjördæmi suður (9 sæti) A B C D E F H P R S T V Atkvæði: Kjördæmisæti: Handbók Alþingis

149 Reykjavíkurkjördæmi norður (9 sæti) A B C D E F H P R S T V Atkvæði: Kjördæmisæti: Heildarúthlutun kjördæmissæta A B C D E F H P R S T V Alls Norðvesturkjördæmi Norðausturkjördæmi Suðurkjördæmi Suðvesturkjördæmi Reykjavíkurkjördæmi suður Reykjavíkurkjördæmi norður Heildartala kjördæmissæta Handbók Alþingis 147

150 C. Skipting jöfnunarsæta Landstölur stjórnmálasamtaka, þ.e. útkomutölur þegar heildaratkvæðatölum þeirra er deilt með tölu kjördæmissæta að viðbættum 1, 2, 3 o.s.frv. Aukastafir í útkomutölum eru ekki sýndir. Feitletraðar landstölur leiða til úthlutunar jöfnunarsæta. Birt er ein landstala að auki hjá hverjum samtökum. Þau stjórnmálasamtök koma ein til álita sem hafa fengið a.m.k. 5% af gildum atkvæðum á öllu landinu. Landstölur A B C D P S V 1. landstala samtakanna landstala samtakanna landstala samtakanna landstala samtakanna Jöfnunarsæti: Hlutfallsleg staða næstu manna hjá listum þeirra samtaka sem hljóta jöfnunarsæti. Hlutföllin miðast við heildartölu gildra atkvæða í hverju kjördæmi. Feitletruðu hlutföllin eru þau sem leiddu til úthlutunar, sjá töflu hér fyrir neðan. Næstu hlutfallstölur A B C D P S V Norðvesturkjördæmi 3,520% 6,229% 5,439% 6,289% 9,045% Norðausturkjördæmi 3,409% 6,528% 4,988% 3,999% 6,664% Suðurkjördæmi 5,793% 3,670% 6,400% 6,385% 5,091% Suðvesturkjördæmi Næsti 5,120% 6,432% 4,520% 4,750% 5,983% Þarnæsti 3,413% 4,288% 3,390% 2,375% 3,989% Reykjavíkurkjördæmi 7,219% 6,365% 5,763% 5,576% 5,876% suður Þarnæsti 3,610% 4,243% 4,322% 2,788% 4,407% Reykjavíkurkjördæmi 3,820% 5,808% 6,348% 5,207% 6,972% norður Þarnæsti 2,547% 3,872% 4,761% 2,604% 5,229% Handbók Alþingis

151 D. Úthlutun jöfnunarsæta (9 sæti) Úthlutunarröð jöfnunarsæta Bókstafur Hæsta samtaka hlutfallstala sem hljóta þeirra Landstölur úthlutun samtaka Kjördæmi þar sem úthlutað er 1. sæti S 6,385% Suðurkjördæmi 2. sæti A 7,219% Reykjavíkurkjördæmi suður 3. sæti C 6,528% Norðausturkjördæmi 4. sæti S 6,289% Norðvesturkjördæmi 5. sæti A 5,120% Suðvesturkjördæmi 6. sæti C 6,432% Suðvesturkjördæmi 7. sæti V 6,972% Reykjavíkurkjördæmi norður 8. sæti C 6,365% Reykjavíkurkjördæmi suður 9. sæti P 6,348% Reykjavíkurkjördæmi norður Heildarúthlutun jöfnunarsæta A B C D P S V Alls Norðvesturkjördæmi 1 1 Norðausturkjördæmi 1 1 Suðurkjördæmi 1 1 Suðvesturkjördæmi Reykjavíkurkjördæmi suður Reykjavíkurkjördæmi norður Heildartala jöfnunarsæta Þingsæti í heild A B C D P S V Alls Norðvesturkjördæmi Norðausturkjördæmi Suðurkjördæmi Suðvesturkjördæmi Reykjavíkurkjördæmi suður Reykjavíkurkjördæmi norður Heildartala þingsæta Handbók Alþingis 149

152

153 Um alþingismenn 2016

154 152 Meðalaldur nýkjörinna alþingismanna og meðalþingaldur þeirra (Útreikningur miðast við kjördag, 29. október 2016.) Meðalaldur þingmanna ,6 48,0 51,1 51,0 50,5 48,7 49,8 47,5 47,7 49,9 48,0 49,7 47,2 48,1 43,1 Meðalaldur þingmanna eftir flokkum: A 39,8þ 48,7 45,0 46,6 47,0 44,0 47,0 47,1 46,5 Bændafl. 53,5 F 45,6 48,7 54,9 53,8 50,5 52,3 48,4 48,2 46,5 49,5 45,8 44,8 39,0 44,8 42,4 S 45,6 49,7 51,8 51,0 52,0 51,7 54,8 48,8 49,3 50,8 50,8 49,5 47,9 51,1 45,3 U 40,0 SAS 40,3 50,5 Þv 37,5 Ab 48,3 49,6 47,3 47,2 46,4 47,1 SFV 44,5 BJ 37,0 SK 39,0 44,7 42,6 48,5 Borgfl. 48,2 SJF 68,5 Þ 46,2 Fl 62,0 42,1 57,7 Sf 48,1 46,2 48,2 48,1 53,1 54,3 Vg 48,5 53,0 53,2 50,0 52,2 46 Bhr 48,0 Björt fr. 42,0 39,7 Píratar 38,2 33 Viðreisn 44,7 Skammstafanir: Ab = Alþýðubandalag, A = Alþýðuflokkur, BJ = Bandalag jafnaðarmanna, Björt fr. = Björt framtíð, Borgfl. = Borgaraflokkur, Bhr = Borgarahreyfingin, Bændafl. = Bændaflokkur, F = Framsóknarflokkur, Fl = Frjálslyndi flokkur inn, Sf = Samfylkingin, SFV = Samtök frjálslyndra og vinstri manna, SJF = Samtök um jafnrétti og félags hyggju, SK = Samtök um kvennalista, S = Sjálfstæðisflokkur, SAS = Sósíalistaflokkurinn, U = Utan þingflokka, Vg = Vinstri hreyfingin grænt framboð, Þ = Þjóðvaki, Þv = Þjóðvarnarflokkurinn Handbók Alþingis

155 Meðalaldur og meðalþingaldur eftir flokkum 2016: (Miðað við kjördag, 29. október 2016.) Meðalaldur Meðalþingaldur Björt framtíð... 39,7 2,0 Framsóknarflokkur... 42,4 6,3 Píratar... 33,0 2,0 Samfylking... 54,3 4,0 Sjálfstæðisflokkur... 45,3 6,2 Viðreisn... 44,7 2,6 Vinstri hreyfingin grænt framboð... 46,0 9,1 Meðalaldur og meðalþingaldur 2016: Meðalaldur Meðalþingaldur Konur (30)... 39,5 4,9 Karlar (33)... 46,4 5,5 Ráðherrar... 44,8 7,9 Aðrir þingmenn en ráðherrar... 42,6 4,5 Nýir þingmenn... 41,2 1,8 Endurkosnir þingmenn... 47,5 13,3 Meðalaldur og meðalþingaldur eftir kjördæmum 2016: Meðalaldur Norðausturkjördæmi... 50,1 8,2 Norðvesturkjördæmi... 40,6 3,6 Reykjavíkurkjördæmi norður... 37,2 6,5 Reykjavíkurkjördæmi suður... 40,5 2,7 Suðurkjördæmi... 45,2 3,9 Suðvesturkjördæmi... 44,7 6,0 Meðalþingaldur Handbók Alþingis 153

156 Þingaldur alþingismanna (Miðað við kjördag, 29. október 2016.) Með þingaldri er átt við tölu þeirra þinga sem alþingismaður hefur samtals setið. Venja hefur verið að telja með þau þing sem þingmaður hefur setið sem varamaður, jafnvel þótt hann hafi aðeins setið þingið um stuttan tíma. Þessari venju er haldið í eftirfarandi skrá en til glöggvunar er jafnframt getið í sviga sérstaklega um tölu þeirra þinga sem þingmaður hefur setið sem varamaður. 40 þing: Steingrímur J. Sigfússon. 20 þing: Guðlaugur Þór Þórðarson (vþm. á 3). 18 þing: Þorgerður K. Gunnarsdóttir. 17 þing: Birgir Ármannsson, Bjarni Benediktsson. 12 þing: Jón Gunnarsson, Katrín Jakobsdóttir, Kristján Þór Júlíusson, Lilja Rafney Magnúsdóttir (vþm. á 3). 11 þing: Eygló Harðardóttir (vþm. á 1). 10 þing: Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (vþm. á 6). 9 þing: Birgitta Jónsdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson, Oddný G. Harðardóttir, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Sigurður Ingi Jóhannsson, Svandís Svavarsdóttir, Unnur Brá Konráðsdóttir. 8 þing: Ólöf Nordal. 6 þing: Sigríður Á. Andersen (vþm. á 4). 4 þing: Ásmundur Friðriksson, Björt Ólafsdóttir, Brynjar Níelsson, Elsa Lára Arnardóttir, 154 Handbók Alþingis

157 Haraldur Benediktsson, Óli Björn Kárason (vþm. á 4), Óttarr Proppé, Silja Dögg Gunnarsdóttir, Steinunn Þóra Árnadóttir (vþm. á 1), Valgerður Gunnarsdóttir, Vilhjálmur Árnason, Vilhjálmur Bjarnason, Þórunn Egilsdóttir. 3 þing: Ásta Guðrún Helgadóttir (vþm. á 2), Björn Leví Gunnarsson (vþm. á 3), Jón Þór Ólafsson, Logi Einarsson (vþm. á 3), Rósa Björk Brynjólfsdóttir (vþm. á 3). 2 þing: Bryndís Haraldsdóttir (vþm. á 2), Halldóra Mogensen (vþm. á 2). 1 þing: Andrés Ingi Jónsson (vþm. á 1). Nýir: Ari Trausti Guðmundsson, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Benedikt Jóhannesson, Einar Brynjólfsson, Eva Pandora Baldursdóttir, Guðjón S. Brjánsson, Gunnar Hrafn Jónsson, Hanna Katrín Friðriksson, Jón Steindór Valdimarsson, Jóna Sólveig Elínardóttir, Kolbeinn Óttarsson Proppé, Lilja Alfreðsdóttir, Nichole Leigh Mosty, Njáll Trausti Friðbertsson, Pawel Bartoszek, Páll Magnússon, Smári McCarthy, Teitur Björn Einarsson, Handbók Alþingis 155

158 Theodóra S. Þorsteinsdóttir, Þorsteinn Víglundsson, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir. 156 Handbók Alþingis

159 Menntun og fyrri störf alþingismanna (Miðað við kjördag, 29. október 2016.) Hér er birt yfirlit yfir lokapróf á námsferli alþingismanna. Áfangapróf í háskóla og námskeið í framhaldsskólum eru ekki talin með. Grunnmenntun...3 Framhaldsskólamenntun...8 Háskólamenntun, grunnnám Háskólamenntun, framhaldsnám Í töflunni hér fyrir neðan er alþingismönnum skipt í starfsflokka og miðað við það starf sem þeir gegndu þegar þeir hlutu kosningu til Alþingis. Fræðslustarfsemi (kennsla, verkefnastjórn o.fl.) Sveitarstjórnarmál...10 Miðlun (fréttamennska, útgáfustörf o.fl.) Viðskiptagreinar...6 Lögfræði (lögmannsstörf o.fl.)... 4 Stjórnmálafræði, félagsfræði... 4 Ýmis þjónusta (skrifstofu- og þjónustustörf)... 5 Náttúrufræðigreinar...2 Tölvu- og upplýsingatækni... 2 Skapandi greinar (ritstörf, húsagerðarlist)... 2 Heilbrigðisgreinar (stjórnunarstörf á heilbrigðissviði).. 2 Ferðaþjónusta...2 Landbúnaður, iðnaður... 2 Handbók Alþingis 157

160 Fæðingarár alþingismanna (Kjörnir 29. október 2016.) 1948 Ari Trausti Guðmundsson (3. desember) 1952 Vilhjálmur Bjarnason (20. apríl) 1954 Páll Magnússon (17. júní) 1955 Guðjón S. Brjánsson (22. mars) Benedikt Jóhannesson (4. maí) Valgerður Gunnarsdóttir (17. júlí) Steingrímur J. Sigfússon (4. ágúst) 1956 Ásmundur Friðriksson (21. janúar) Jón Gunnarsson (21. september) 1957 Oddný G. Harðardóttir (9. apríl) Lilja Rafney Magnúsdóttir (24. júní) Kristján Þór Júlíusson (15. júlí) 1958 Jón Steindór Valdimarsson (27. júní) 1960 Óli Björn Kárason (26. ágúst) Brynjar Níelsson (1. september) 1962 Sigurður Ingi Jóhannsson (20. apríl) 1964 Hanna Katrín Friðriksson (4. ágúst) Logi Einarsson (21. ágúst) Svandís Svavarsdóttir (24. ágúst) Þórunn Egilsdóttir (23. nóvember) 1965 Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (27. febrúar) Þorgerður K. Gunnarsdóttir (4. október) 1966 Haraldur Benediktsson (23. janúar) Ólöf Nordal (3. desember) 1967 Birgitta Jónsdóttir (17. apríl) Guðlaugur Þór Þórðarson (19. desember) 1968 Gunnar Bragi Sveinsson (9. júní) Birgir Ármannsson (12. júní) Einar Brynjólfsson (26. október) Óttarr Proppé (7. nóvember) 1969 Theodóra S. Þorsteinsdóttir (2. september) 158 Handbók Alþingis

161 Þorsteinn Víglundsson (22. nóvember) Njáll Trausti Friðbertsson (31. desember) 1970 Bjarni Benediktsson (26. janúar) 1971 Sigríður Á. Andersen (21. nóvember) 1972 Nichole Leigh Mosty (19. október) Eygló Harðardóttir (12. desember) Kolbeinn Óttarsson Proppé (19. desember) 1973 Lilja Alfreðsdóttir (4. október) Silja Dögg Gunnarsdóttir (16. desember) 1974 Unnur Brá Konráðsdóttir (6. apríl) 1975 Rósa Björk Brynjólfsdóttir (9. febrúar) Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (12. mars) Elsa Lára Arnardóttir (30. desember) 1976 Katrín Jakobsdóttir (1. febrúar) Björn Leví Gunnarsson (1. júní) Bryndís Haraldsdóttir (29. desember) 1977 Jón Þór Ólafsson (13. mars) Steinunn Þóra Árnadóttir (18. september) 1979 Halldóra Mogensen (11. júlí) Andrés Ingi Jónsson (16. ágúst) 1980 Teitur Björn Einarsson (1. apríl) Pawel Bartoszek (25. september) 1981 Gunnar Hrafn Jónsson (13. júní) 1983 Björt Ólafsdóttir (2. mars) Vilhjálmur Árnason (29. október) 1984 Smári McCarthy (7. febrúar) 1985 Jóna Sólveig Elínardóttir (13. ágúst) 1987 Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (6. maí) Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (4. nóvember) 1990 Ásta Guðrún Helgadóttir (5. febrúar) Eva Pandora Baldursdóttir (8. október) Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (30. nóvember) Handbók Alþingis 159

162 Fyrsta þing alþingismanna (Skáletruð eru nöfn þeirra þingmanna sem taka sæti á þingi í fyrsta sinn sem varamenn. Yfirlitið miðast við kjördag, 29. október 2016.) (106. lögþ.) Steingrímur J. Sigfússon (116. lögþ.) Lilja Rafney Magnúsdóttir (fast sæti 2009) (121. lögþ.) Guðlaugur Þór Þórðarson (fast sæti 2003) (124. lögþ.) Þorgerður K. Gunnarsdóttir (129. lögþ.) Birgir Ármannsson, Bjarni Benediktsson (131. lögþ.) Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (fast sæti 2013) (132. lögþ.) Eygló Harðardóttir (fast sæti 2008). Bryndís Haraldsdóttir (fast sæti 2016) (134. lögþ.) Jón Gunnarsson, Katrín Jakobsdóttir, Kristján Þór Júlíusson, Ólöf Nordal (135. lögþ.) Steinunn Þóra Árnadóttir (fast sæti 2014) (136. lögþ.) Sigríður Á. Andersen (fast sæti 2015) (137. lögþ.) Birgitta Jónsdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson, Oddný G. Harðardóttir, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Sigurður Ingi Jóhannsson, Svandís Svavarsdóttir, Unnur Brá Konráðsdóttir (138. lögþ.) Óli Björn Kárason (fast sæti 2016) (139. lögþ.) Logi Einarsson (fast sæti 2016) (142. lögþ.) Ásmundur Friðriksson, Björt Ólafsdóttir, Brynjar Níelsson, Elsa Lára Arnardóttir, Haraldur Benediktsson, Jón Þór Ólafsson, 160 Handbók Alþingis

163 Óttarr Proppé, Rósa Björk Brynjólfsdóttir (fast sæti 2016), Silja Dögg Gunnarsdóttir, Valgerður Gunnarsdóttir, Vilhjálmur Árnason, Vilhjálmur Bjarnason, Þórunn Egilsdóttir (143. lögþ.) Ásta Guðrún Helgadóttir (fast sæti 2015). Björn Leví Gunnarsson (fast sæti 2016) (144. lögþ.) Halldóra Mogensen (fast sæti 2016). Andrés Ingi Jónsson (fast sæti 2016) (146. lögþ.) Ari Trausti Guðmundsson, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Benedikt Jóhannesson, Einar Brynjólfsson, Eva Pandora Baldursdóttir, Guðjón S. Brjánsson, Gunnar Hrafn Jónsson, Hanna Katrín Friðriksson, Jón Steindór Valdimarsson, Jóna Sólveig Elínardóttir, Kolbeinn Óttarsson Proppé, Lilja Alfreðsdóttir, Nichole Leigh Mosty, Njáll Trausti Friðbertsson, Pawel Bartoszek, Páll Magnússon, Smári McCarthy, Teitur Björn Einarsson, Theodóra S. Þorsteinsdóttir, Þorsteinn Víglundsson, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir. Handbók Alþingis 161

164 Aldursforseti Samkvæmt 1. gr. þingskapa skal sá þingmaður, sem hefur lengsta þingsetu að baki, stjórna fyrsta fundi þingsins á nýju kjörtímabili (að loknum alþingiskosningum) þangað til forseti Alþingis er kosinn. Í eftirfarandi skrá er reiknuð þingseta núverandi aldursforseta og tíu þingmanna sem ganga næst honum. Forsendur útreikninganna eru eftirfarandi: 1. Þingseta er reiknuð frá og með kjördegi, eða öðrum degi, þegar þingmaður tók fast sæti á Alþingi, fram að kjördegi Hafi þingmaður auk þess tekið sæti á Alþingi sem varamaður bætist sá tími við þingsetu. Þingseta varamanna er talin frá og með þeim degi þegar tilkynnt er á þingfundi eða á vef að hann taki sæti til og með þeim degi þegar tilkynnt er að aðalmaður taki sæti á ný eða þinghlé eða þingfrestun hefst. 2. Leyfi án launa skerðir jafnframt þingsetutíma. Það reiknast frá fyrsta degi eftir að varamaður tekur sæti til og með þeim degi þegar varamaður víkur úr sæti. 3. Þingsetutími er reiknaður í dögum með því að taka saman dagafjölda samkvæmt 1. lið og draga frá þá daga sem fram koma í 2. lið. Til hægðarauka er þessi þingsetutími umreiknaður í ár, mánuði og daga með þeirri aðferð sem tilgreind er í 5. lið og birtur þannig í yfirlitinu. 4. Aldursforseti er sá sem hefur lengsta þingsetu (sem aðalmaður eða varamaður) mælda í dögum samkvæmt 3. lið. Séu tveir eða fleiri þingmenn jafnir ræður aldur (sbr. 2. málsl. 1. mgr. 1. gr. þingskapa). 5. Tímabil eru fyrst öll reiknuð nákvæmlega í dögum en dagatölur síðan færðar yfir í ár, mánuði og heila daga þannig að ár reiknast vera 365,25 dagar og mánuðir 365,25/12 eða 30,4375 dagar. Skráin nær fram að 29. október 2016 (seinasta kjördegi). 162 Handbók Alþingis

165 1. Steingrímur J. Sigfússon (f. 1955), alþm. síðan Þm. í 33 ár og rétta 6 mánuði ( dagar; 7 daga leyfi án launa styttir þingsetutíma). 2. Þorgerður K. Gunnarsdóttir (f. 1965), alþm og síðan Þm. í 13 ár, 11 mánuði og 20 daga (5.103 dagar). 3. Guðlaugur Þór Þórðarson (f. 1967), alþm. síðan Vþm Þm. í 13 ár, 7 mánuði og 5 daga (4.966 dagar; þar af vþm. í 46 daga; 15 daga leyfi án launa styttir þingsetutíma). 4. Birgir Ármannsson (f. 1968), alþm. síðan Þm. í 13 ár, 5 mánuði og 20 daga (4.920 dagar). 5. Bjarni Benediktsson (f. 1970), alþm. síðan Þm. í 13 ár, 5 mánuði og 20 daga (4.920 dagar). 6. Jón Gunnarsson (f. 1956), alþm. síðan Þm. í 9 ár, 5 mánuði og 19 daga (3.458 dagar). 7. Kristján Þór Júlíusson (f. 1957), alþm. síðan Þm. í 9 ár, 5 mánuði og 19 daga (3.458 dagar). 8. Katrín Jakobsdóttir (f. 1976), alþm. síðan Þm. í 9 ár, 5 mánuði og 19 daga (3.458 dagar). 9. Eygló Harðardóttir (f. 1972), alþm. síðan Vþm Þm. í 9 ár og 1 dag (3.287 dagar; þar af vþm. í 17 daga). 10. Lilja Rafney Magnúsdóttir (f. 1957), alþm. síðan Vþm. 1993, 1998 og Þm. í 7 ár, 7 mánuði og 18 daga (2.792 dagar; þar af vþm. í 44 daga). Handbók Alþingis 163

166

167 Yfirlitsskrár um alþingismenn

168 Varaþingmenn á kjörtímabilinu Varamenn, sem tóku sæti á Alþingi á kjörtímabilinu eða á þingi, voru samtals 52, 22 karlar og 30 konur. Þeir voru kvaddir til þingsetu í 148 skipti alls. Alls tóku því 115 menn (aðalmenn og varamenn) sæti á Alþingi á kjörtímabilinu, 60 karlar og 55 konur, og af þeim tóku 67 sæti sem aðalmenn, 38 karlar og 29 konur. Fjórir varaþingmenn hlutu fast sæti á Alþingi við þingmennskuafsal/fráfall þingmanna sem kjörnir voru í alþingiskosningunum 2013; Steinunn Þóra Árnadóttir, Sigríður Á. Andersen, Ásta Guðrún Helgadóttir og Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir. Átta varaþingmenn, sem komu til þingstarfa á kjörtímabilinu, höfðu áður átt fast sæti á Alþingi. Þeir voru: Álf heiður Ingadóttir, Björgvin G. Sigurðsson, Björn Valur Gíslason, Lúð vík Geirsson, Mörður Árnason, Ólafur Þór Gunnarsson, Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir og Skúli Helgason. Auk þeirra átta varaþingmanna, sem höfðu áður verið aðalmenn, höfðu sex áður tekið sæti á Alþingi sem varamenn, fimm konur og einn karl, en 38 tóku sæti á Alþingi í fyrsta sinn, 23 konur og 15 karlar. Þrír af fjórum varamönnum, sem hlotið höfðu fast sæti á kjörtímabilinu við afsal þingmennsku eða fráfall aðalmanns, voru endurkjörnir í alþingiskosningunum 2016, en það voru þær Steinunn Þóra Árnadóttir, Sigríður Á. Andersen og Ásta Guðrún Helgadóttir. Fimm varaþingmenn, sem höfðu tekið sæti á kjörtímabilinu , hlutu fast sæti á Alþingi eftir kosningarnar 29. október Það voru Andrés Ingi Jónsson, Björn Leví Gunnarsson, Halldóra Mogensen, Óli Björn Kárason og Rósa Björk Brynjólfsdóttir. 166 Handbók Alþingis

169 Þingseta varamanna Innkomur Fjöldi Í fyrsta varaþm. varaþm. sinn 142. löggjafarþing (2013, sumarþing) löggjafarþing ( ) löggjafarþing ( ) löggjafarþing ( ) Á kjörtímabilinu tóku 57 alþingismenn einhvern tíma inn varamann í sinn stað, 24 konur og 33 karlar. Oftast kölluðu inn varamenn Gunnar Bragi Sveinsson 9 sinnum, Ögmundur Jónasson 8 sinnum, Árni Þór Sigurðsson 6 sinnum og Helgi Hrafn Gunnarsson, Ragnheiður Ríkharðsdóttir og Steinunn Þóra Árnadóttir 5 sinnum hvert. Oftast tóku sæti sem varamenn Óli Björn Kárason og Sigurður Páll Jónsson 9 sinnum hvor, Sigríður Á. Andersen 7 sinnum, Björn Valur Gíslason og Margrét Gauja Magnúsdóttir 6 sinnum hvort og Anna María Elíasdóttir, Fjóla Hrund Björnsdóttir, Halldóra Mogensen, Hjálmar Bogi Hafliðason, Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Steinunn Þóra Árnadóttir 5 sinnum hvert. Á síðasta kjörtímabili sátu lengst sem varamenn Sigríður Á. Andersen í 99 þingfundadaga, Sigurður Páll Jónsson í 54 þingfundadaga, Brynhildur S. Björnsdóttir, Heiða Kristín Helgadóttir og Anna María Elíasdóttir í 39 þingfundadaga hver og Óli Björn Kárason í 36 þingfundadaga. Venjulega sitja varaþingmenn lögmæltan lágmarkstíma á þingi, þ.e. eina viku. Stundum sitja þeir þó lengur eða skemur. Á síðasta kjörtímabili sátu lengst samfellt sem varamenn Sigríður Á. Andersen í 37 þingfundadaga, Heiða Kristín Helgadóttir í 35 þingfundadaga, Brynhildur S. Björnsdóttir í 23 þingfundadaga, Anna María Elíasdóttir í 21 þingfundadag, Eldar Ástþórsson í 17 þingfundadaga og Hjálmar Bogi Hafliðason í 16 þingfundadaga. Hér er miðað við þingfundadaga, þá daga sem þingfundir voru (þ.e. ekki t.d. nefndadaga). Handbók Alþingis 167

170 Skipting varamanna eftir þingflokkum Innkoma varaþm. Fjöldi varaþm löggjafarþing (2013, sumarþing) Björt framtíð 3 3 Framsóknarflokkur 1 1 Samfylkingin 2 2 Sjálfstæðisflokkur 3 2 Vinstri hreyfingin grænt framboð löggjafarþing ( ) Björt framtíð 4 4 Framsóknarflokkur 11 7 Píratar 2 2 Samfylkingin 5 3 Sjálfstæðisflokkur 9 6 Vinstri hreyfingin grænt framboð löggjafarþing ( ) Björt framtíð 4 3 Framsóknarflokkur 18 7 Píratar 5 3 Samfylkingin 5 4 Sjálfstæðisflokkur 14 8 Vinstri hreyfingin grænt framboð löggjafarþing ( ) Björt framtíð 4 4 Framsóknarflokkur 9 6 Píratar 5 3 Samfylkingin 10 6 Sjálfstæðisflokkur 8 4 Vinstri hreyfingin grænt framboð Handbók Alþingis

171 Skipting varamanna eftir kjördæmum Innkoma Fjöldi Kjördæmi varaþm. varaþm. Norðausturkjördæmi 10 5 Norðvesturkjördæmi 25 8 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Suðurkjördæmi 16 6 Suðvesturkjördæmi Meðalfjöldi varamanna á þingfundadögum Meðalfjöldi Þingfundadagar varaþingmanna Þing varaþingmanna á þingfundi Hlutfall 142. löggjafarþing (2013, sumarþing) 42 1,6 2,5% 143. löggjafarþing ( ) 201 2,1 3,4% 144. löggjafarþing ( ) 381 3,0 4,8% 145. löggjafarþing ( ) 265 1,8 2,9% Að meðaltali sátu um tveir varamenn á Alþingi á þingtímanum. Flestir urðu varaþingmenn á Alþingi dagana október 2015, þá sátu 9 varaþingmenn samtímis á þingi, og 8 varaþingmenn sátu samtímis á þingi eftirtalda daga: 27. janúar 2014, október 2014 og október Forföll aðalmanna Ástæður Skipti Hlutfall Opinber erindi erlendis 81 54,7% Veikindi 25 16,9% Einkaerindi 38 25,7% Barnsburðarleyfi, fæðingarorlof 4 2,7% Handbók Alþingis 169

172 Varaþingmannaskrá þings 1. Andrés Ingi Jónsson (Vg), varaþm. Reykv. n., Anna María Elíasdóttir (F), varaþm. Norðvest., , , , , Anna Margrét Guðjónsdóttir (Sf), varaþm. Reykv. n., , Álfheiður Ingadóttir (Vg), varaþm. Reykv. s., Áslaug María Friðriksdóttir (S), varaþm. Reykv. s., , Ásta Guðrún Helgadóttir (P), varaþm. Reykv. s., , Björgvin G. Sigurðsson (Sf), varaþm. Suðurk., , Björk Vilhelmsdóttir (Sf), varaþm. Reykv. s., Björn Valur Gíslason (Vg), varaþm. Reykv. n., , , , , , Björn Leví Gunnarsson (P), varaþm. Suðvest., , , , Brynhildur S. Björnsdóttir (Bf), varaþm. Reykv. s., , , , Edward H. Huijbens (Vg), varaþm. Norðaust., , Eldar Ástþórsson (Bf), varaþm. Reykv. n., , Erna Indriðadóttir (Sf), varaþm. Norðaust., Eyrún Eyþórsdóttir (Vg), varaþm. Reykv. n., Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir (S), varaþm. Norðvest., , Fanný Gunnarsdóttir (F), varaþm. Reykv. n., , Handbók Alþingis

173 18. Fjóla Hrund Björnsdóttir (F), varaþm. Suðurk., , , , , Freyja Haraldsdóttir (Bf), varaþm. Suðvest., , , Geir Jón Þórisson (S), varaþm. Suðurk., , , , Guðlaug Elísabet Finnsdóttir (Bf), varaþm. Suðurk., Halldóra Mogensen (P), varaþm. Reykv. n., , , , , Heiða Kristín Helgadóttir (Bf), varaþm. Reykv. n., , Hjálmar Bogi Hafliðason (F), varaþm. Norðaust., , , , , Hörður Ríkharðsson (Sf), varaþm. Norðvest., , , Ingibjörg Óðinsdóttir (S), varaþm. Reykv. n., , , , Ingibjörg Þórðardóttir (Vg), varaþm. Norðaust., Jóhanna Kristín Björnsdóttir (F), varaþm. Reykv. s., Jón Árnason (F), varaþm. Norðvest., Karen Elísabet Halldórsdóttir (S), varaþm. Suðvest., Lárus Ástmar Hannesson (Vg), varaþm. Norðvest., Lúðvík Geirsson (Sf), varaþm. Suðvest., Margrét Gauja Magnúsdóttir (Sf), varaþm. Suðvest., , , , , , Mörður Árnason (Sf), varaþm. Reykv. s., , Handbók Alþingis 171

174 35. Oddgeir Ágúst Ottesen (S), varaþm. Suðurk., , , Ólafur Þór Gunnarsson (Vg), varaþm. Suðvest., , , Óli Björn Kárason (S), varaþm. Suðvest., , , , , , , , , Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (Sf), varaþm. Norðvest., , , Ólöf Pálína Úlfarsdóttir (F), varaþm. Suðvest., Preben Jón Pétursson (Bf), varaþm. Norðaust., Rósa Björk Brynjólfsdóttir (Vg), varaþm. Suðvest., , , , , Sandra Dís Hafþórsdóttir (S), varaþm. Suðurk., Sigríður Á. Andersen (S), varaþm. Reykv. s., , , , , , , Sigrún Gunnarsdóttir (Bf), varaþm. Reykv. s., , Sigurbjörg Erla Egilsdóttir (P), varaþm. Reykv. s., Sigurður Örn Ágústsson (S), varaþm. Norðvest., Sigurður Páll Jónsson (F), varaþm. Norðvest., , , , , , , , , Sigurjón Kjærnested (F), varaþm. Suðvest., , , Skúli Helgason (Sf), varaþm. Reykv. n., Handbók Alþingis

175 50. Steinunn Þóra Árnadóttir (Vg), varaþm. Reykv. n., , , , , Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir (F), varaþm. Reykv. s., , , , Þorsteinn Magnússon (F), varaþm. Reykv. n., , , Þingmenn sem tóku inn varamenn á þingi 1. Árni Páll Árnason (Sf); , og Margrét Gauja Magnúsdóttir. 2. Árni Þór Sigurðsson (Vg); Björn Valur Gíslason, , , , og Steinunn Þóra Árnadóttir. 3. Ásmundur Einar Daðason (F); og Sigurður Páll Jónsson, Anna María Elíasdóttir, Sigurður Páll Jónsson. 4. Ásmundur Friðriksson (S); Geir Jón Þórisson, Sandra Dís Hafþórsdóttir. 5. Ásta Guðrún Helgadóttir (P); Sigurbjörg Erla Egilsdóttir. 6. Birgitta Jónsdóttir (P); , , og Björn Leví Gunnarsson. 7. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (Vg); Edward H. Huijbens. 8. Björt Ólafsdóttir (Bf); Heiða Kristín Helgadóttir, og Eldar Ástþórsson, Heiða Kristín Helgadóttir. 9. Brynhildur Pétursdóttir (Bf); Preben Jón Pétursson. 10. Brynjar Níelsson (S); Ingibjörg Óðinsdóttir. 11. Einar K. Guðfinnsson (S); og Handbók Alþingis 173

176 Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir. 12. Elín Hirst (S); Karen Elísabet Halldórsdóttir, Óli Björn Kárason. 13. Eygló Harðardóttir (F); Ólöf Pálína Úlfarsdóttir. 14. Frosti Sigurjónsson (F); og Þorsteinn Magnússon. 15. Guðbjartur Hannesson (Sf); , , og Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, Hörður Ríkharðsson. 16. Guðlaugur Þór Þórðarson (S); , og Sigríður Á. Andersen, Áslaug María Friðriksdóttir. 17. Guðmundur Steingrímsson (Bf); , og Freyja Haraldsdóttir. 18. Gunnar Bragi Sveinsson (F); Sigurður Páll Jónsson, Jón Árnason, Anna María Elíasdóttir, og Sigurður Páll Jónsson, Anna María Elíasdóttir, , og Sigurður Páll Jónsson. 19. Hanna Birna Kristjánsdóttir (S); , og Sigríður Á. Andersen. 20. Haraldur Benediktsson (S); Sigurður Örn Ágústsson. 21. Helgi Hrafn Gunnarsson (P); , , , og Halldóra Mogensen. 22. Helgi Hjörvar (Sf); Mörður Árnason. 23. Höskuldur Þórhallsson (F); og Hjálmar Bogi Hafliðason. 24. Illugi Gunnarsson (S); , og Ingibjörg Óðinsdóttir. 25. Jóhanna María Sigmundsdóttir (F); og Anna María Elíasdóttir. 174 Handbók Alþingis

177 26. Jón Gunnarsson (S); Óli Björn Kárason. 27. Jón Þór Ólafsson (P); og Ásta Guðrún Helgadóttir. 28. Karl Garðarsson (F); Jóhanna Kristín Björnsdóttir, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir. 29. Katrín Jakobsdóttir (Vg); og Björn Valur Gíslason. 30. Katrín Júlíusdóttir (Sf); og Margrét Gauja Magnúsdóttir, Lúðvík Geirsson, Margrét Gauja Magnúsdóttir. 31. Kristján L. Möller (Sf); Erna Indriðadóttir. 32. Lilja Rafney Magnúsdóttir (Vg); Lárus Ástmar Hannesson. 33. Líneik Anna Sævarsdóttir (F); Hjálmar Bogi Hafliðason. 34. Oddný G. Harðardóttir (Sf); og Björgvin G. Sigurðsson. 35. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (Sf); og Hörður Ríkharðsson. 36. Óttarr Proppé (Bf); og Brynhildur S. Björnsdóttir. 37. Páll Valur Björnsson (Bf); Guðlaug Elísabet Finnsdóttir. 38. Páll Jóhann Pálsson (F); , og Fjóla Hrund Björnsdóttir. 39. Pétur H. Blöndal (S); Áslaug María Friðriksdóttir, Sigríður Á. Andersen. 40. Ragnheiður E. Árnadóttir (S); Geir Jón Þórisson. 41. Ragnheiður Ríkharðsdóttir (S); , , , og Óli Björn Kárason. 42. Róbert Marshall (Bf); Sigrún Gunnarsdóttir, og Brynhildur S. Björnsdóttir, Handbók Alþingis 175

178 Sigrún Gunnarsdóttir. 43. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (F); og Hjálmar Bogi Hafliðason. 44. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Sf); Björk Vilhelmsdóttir, Mörður Árnason. 45. Sigrún Magnúsdóttir (F); Þorsteinn Magnússon, og Fanný Gunnarsdóttir. 46. Sigurður Ingi Jóhannsson (F); og Fjóla Hrund Björnsdóttir. 47. Steingrímur J. Sigfússon (Vg); Edward H. Huijbens, Ingibjörg Þórðardóttir. 48. Steinunn Þóra Árnadóttir (Vg); Björn Valur Gíslason, Eyrún Eyþórsdóttir, Andrés Ingi Jónsson, og Björn Valur Gíslason. 49. Svandís Svavarsdóttir (Vg); Álfheiður Ingadóttir. 50. Unnur Brá Konráðsdóttir (S); og Oddgeir Ágúst Ottesen, Geir Jón Þórisson. 51. Valgerður Bjarnadóttir (Sf); Skúli Helgason, og Anna Margrét Guðjónsdóttir. 52. Vigdís Hauksdóttir (F); , og Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir. 53. Vilhjálmur Árnason (S); Oddgeir Ágúst Ottesen, Geir Jón Þórisson. 54. Vilhjálmur Bjarnason (S); og Óli Björn Kárason. 55. Willum Þór Þórsson (F); Sigurjón Kjærnested. 56. Þorsteinn Sæmundsson (F); og Sigurjón Kjærnested. 176 Handbók Alþingis

179 57. Ögmundur Jónasson (Vg); Rósa Björk Brynjólfsdóttir, , og Ólafur Þór Gunnarsson, , , og Rósa Björk Brynjólfsdóttir. Handbók Alþingis 177

180 Ýmis yfirlit Varamenn sem tóku sæti á Alþingi og höfðu áður verið aðalmenn: Álfheiður Ingadóttir, Björgvin G. Sigurðsson, Björn Valur Gíslason, Lúðvík Geirsson, Mörður Árnason, Ólafur Þór Gunnarsson, Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir og Skúli Helgason. Varamenn sem höfðu tekið sæti áður á Alþingi sem varamenn: Anna Margrét Guðjónsdóttir, Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, Fanný Gunnarsdóttir, Óli Björn Kárason, Sigríður Á. Andersen og Steinunn Þóra Árnadóttir. Varamenn sem tóku sæti í fyrsta sinn á Alþingi á kjörtímabilinu: Andrés Ingi Jónsson, Anna María Elíasdóttir, Áslaug María Friðriksdóttir, Ásta Guðrún Helgadóttir, Björk Vilhelmsdóttir, Björn Leví Gunnarsson, Brynhildur S. Björnsdóttir, Edward H. Huijbens, Eldar Ástþórsson, Erna Indriðadóttir, Eyrún Eyþórsdóttir, Fjóla Hrund Björnsdóttir, Freyja Haraldsdóttir, Geir Jón Þórisson, Guðlaug Elísabet Finnsdóttir, Halldóra Mogensen, Heiða Kristín Helgadóttir, Hjálmar Bogi Hafliðason, Hörður Ríkharðsson, Ingibjörg Óðinsdóttir, Ingibjörg Þórðardóttir, Jóhanna Kristín Björnsdóttir, Jón Árnason, Karen Elísabet Halldórsdóttir, Lárus Ástmar Hannesson, Margrét Gauja Magnúsdóttir, Oddgeir Ágúst Ottesen, Ólöf Pálína Úlfarsdóttir, Preben Jón Pétursson, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Sandra Dís Hafþórsdóttir, Sigrún Gunnarsdóttir, Sigurbjörg Erla Egilsdóttir, Sigurður Örn Ágústsson, Sigurður Páll Jónsson, Sigurjón Kjærnested, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir og Þorsteinn Magnússon. Varamenn sem urðu aðalmenn á kjörtímabilinu: Ásta Guðrún Helgadóttir ( ), Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir ( ), Sigríður Á. Andersen ( ) og Steinunn Þóra Árnadóttir ( ). 178 Handbók Alþingis

181 Varamenn sem urðu aðalmenn við kosningarnar 29. okt. 2016: Andrés Ingi Jónsson, Björn Leví Gunnarsson, Halldóra Mogensen, Óli Björn Kárason og Rósa Björk Brynjólfsdóttir. Aðalmenn sem kölluðu inn varamenn á kjörtímabilinu: Árni Páll Árnason (3), Árni Þór Sigurðsson (6), Ásmundur Einar Daðason (4), Ásmundur Friðriksson (2), Ásta Guðrún Helgadóttir (1), Birgitta Jónsdóttir (4), Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (1), Björt Ólafsdóttir (4), Brynhildur Pétursdóttir (1), Brynjar Níelsson (1), Einar K. Guðfinnsson (2), Elín Hirst (2), Eygló Harðardóttir (1), Frosti Sigurjónsson (2), Guðbjartur Hannesson (4), Guðlaugur Þór Þórðarson (4), Guðmundur Steingrímsson (3), Gunnar Bragi Sveinsson (9), Hanna Birna Kristjánsdóttir (4), Haraldur Benediktsson (1), Helgi Hrafn Gunnarsson (5), Helgi Hjörvar (1), Höskuldur Þórhallsson (2), Illugi Gunnarsson (3), Jóhanna María Sigmundsdóttir (2), Jón Gunnarsson (1), Jón Þór Ólafsson (2), Karl Garðarsson (2), Katrín Jakobsdóttir (2), Katrín Júlíusdóttir (4), Kristján L. Möller (1), Lilja Rafney Magnúsdóttir (1), Líneik Anna Sævarsdóttir (1), Oddný G. Harðardóttir (2), Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (2), Óttarr Proppé (2), Páll Valur Björnsson (1), Páll Jóhann Pálsson (3), Pétur H. Blöndal (2), Ragnheiður E. Árnadóttir (1), Ragnheiður Ríkharðsdóttir (5), Róbert Marshall (4), Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (2), Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (2), Sigrún Magnúsdóttir (3), Sigurður Ingi Jóhannsson (2), Steingrímur J. Sigfússon (2), Steinunn Þóra Árnadóttir (5), Svandís Svavarsdóttir (1), Unnur Brá Konráðsdóttir (3), Valgerður Bjarnadóttir (3), Vigdís Hauksdóttir (3), Vilhjálmur Árnason (2), Vilhjálmur Bjarnason (2), Willum Þór Þórsson (1), Þorsteinn Sæmunds son (2), Ögmundur Jónasson (8). Handbók Alþingis 179

182 Aðalmenn sem ekki kölluðu inn varamenn á kjörtímabilinu: Birgir Ármannsson, Bjarni Benediktsson, Elsa Lára Arnardóttir, Haraldur Einarsson, Kristján Þór Júlíusson, Sigríður Á. Andersen, Silja Dögg Gunnarsdóttir, Valgerður Gunnarsdóttir, Þórunn Egilsdóttir og Össur Skarphéðinsson. Ráðherrar sem kölluðu inn varamenn á kjörtímabilinu: Eygló Harðardóttir (1), Gunnar Bragi Sveinsson (9), Hanna Birna Kristjánsdóttir (1), Illugi Gunnarsson (3), Ragnheiður E. Árnadóttir (1), Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (1), Sigrún Magnús dóttir (2) og Sigurður Ingi Jóhannsson (2). 180 Handbók Alþingis

183 Breytingar á skipan Alþingis Af þeim 63 þingmönnum, sem kosnir voru 27. apríl 2013, sögðu tveir af sér þingmennsku á kjörtímabilinu (3,2% þingmanna). Tveir þingmenn létust á kjörtímabilinu. 1. Árni Þór Sigurðsson lét af þingmennsku 18. ágúst Sæti hans tók Steinun Þóra Árnadóttir og sat til loka kjörtímabilsins. 2. Pétur H. Blöndal lést 26. júní Sæti hans tók Sigríður Á. Andersen og sat til loka kjörtímabilsins. 3. Jón Þór Ólafsson lét af þingmennsku 7. september Sæti hans tók Ásta Guðrún Helgadóttir og sat til loka kjörtímabilsins. 4. Guðbjartur Hannesson lést 23. október Sæti hans tók Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir og sat til loka kjörtímabilsins. Samkvæmt þessu áttu alls 67 menn fast sæti á Alþingi á kjörtímabilinu Við lok kjörtímabilsins hætti 31 alþingismaður á þingi. Ástæðunum má skipta í þrennt: 1. Átján völdu að hætta þingmennsku (28,6%), þ.e. Ásmundur Einar Daðason, Einar K. Guðfinnsson, Frosti Sigurjónsson, Guðmundur Steingrímsson, Hanna Birna Kristjánsdóttir, Haraldur Einarsson, Helgi Hrafn Gunnarsson, Illugi Gunnarsson, Jóhanna María Sigmundsdóttir, Katrín Júlíusdóttir, Kristján L. Möller, Páll Jóhann Pálsson, Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Róbert Marshall, Sigrún Magnúsdóttir, Vigdís Hauksdóttir, Þorsteinn Sæmundsson og Ögmundur Jónasson. 2. Fjórir féllu í prófkjöri eða náðu ekki sæti ofarlega á framboðslista (6,3%), þ.e. Elín Hirst, Höskuldur Þórhallsson, Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir og Ragnheiður E. Árnadóttir. 3. Níu féllu við kosningarnar (14,3%), þ.e. Árni Páll Árnason, Helgi Hjörvar, Karl Garðarsson, Líneik Anna Sævarsdóttir, Páll Valur Björnsson, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Valgerður Bjarnadóttir, Willum Þór Þórsson og Össur Skarphéðinsson. Handbók Alþingis 181

184 Lengsta þingseta, yngstu alþingismenn o.fl. Alþingismenn sem hafa setið lengst á Alþingi Í þessari skrá eru taldir þeir alþingismenn sem hafa verið kjörnir til lengstrar setu á Alþingi, 30 ár eða lengur. Miðað er við löggjafarþingin, þ.e. frá hinu fyrsta 1875 til síðustu alþingiskosninga árið Miðað er við tímann frá kjöri þingmannanna (kjördegi) fram á lokadag kjörtímabils eða annan dag við lok þingsetu þeirra (afsögn, andlát). Árið 1908 er kjördagur í fyrsta sinn hinn sami um land allt. Fyrir þann tíma fóru kosningar ekki fram á fastákveðnum kjördögum í öllum kjördæmum en stuðst er við kosningaskýrslur eftir því sem unnt er. Í skránni eru ekki dregnir frá þeir dagar sem alþingismenn hafa fengið leyfi frá þingstörfum tímabundið, né heldur þeir dagar þegar þingmenn missa umboð sitt frá þingrofi til kjördags. Bætt er við þeim tíma þegar þeir sátu á Alþingi sem varamenn. Rétt er að vekja athygli á því að nokkrir fleiri þingmenn hafa átt setu á Alþingi í 30 ár eða lengur ef ráðgjafarþingin eru meðtalin (t.d. Pétur Pétursson biskup 38 ár (konungkjörinn), Benedikt Sveinsson eldri 35 ár, Jón Sigurðsson forseti 34 ár, Sighvatur Árnason 32 ár, Jón Sigurðsson á Gautlöndum 31 ár, Ásgeir Einarsson og Tryggvi Gunnarsson 30 ár). 1. Pétur Ottesen 42 ár og tæpir 8 mán. ( (júní)). 2. Eysteinn Jónsson 40 ár og um 9 mán. ( , ; vþm. (og síðar ráðh.) ). 3. Ólafur Thors 39 ár, tæp (9. jan til ársloka 1964). 4. Gunnar Thoroddsen 37 ár og um 8 mán. ( , , ). 5. Lúðvík Jósepsson 37 ár og rúmur mán. (1942 (okt.) 1979). 6. Emil Jónsson 37 ár, rétt tæp ( ). 7. Bernharð Stefánsson 36 ár ( (okt.)). 8. Jörundur Brynjólfsson 35 ár og um 9 mán. ( , ). 182 Handbók Alþingis

185 9. Ingólfur Jónsson 35 ár og um 8 mán. (1942 (okt.) 1978). 10. Jóhann Þ. Jósefsson 35 ár og 8 mán. ( (júní)). 11. Gísli Guðmundsson 35 ár og tæpir 2 mán. ( , ). 12. Jóhanna Sigurðardóttir 34 ár og 10 mán. ( ). 13. Sigurður Stefánsson 33 ár og um 9 mán. ( , , , ). 14. Steingrímur J. Sigfússon 33 ár og 6 mán. (1983 (2016)). 15. Ólafur Briem 33 ár og tæpir 4 mán. ( ). 16. Hermann Jónasson 33 ár, rétt tæp ( ). 17. Skúli Guðmundsson 32 ár og 3 mán. ( ). 18. Jón Sigurðsson á Reynistað 32 ár og tæpir 3 mán. ( , , 1942 (okt.) 1959 (júní)). 19. Ragnar Arnalds 32 ár, rétt rúm ( , ; vþm og 1969). 20. Gylfi Þ. Gíslason 32 ár, rétt tæp ( ). 21. Jóhann Hafstein 32 ár, rétt tæp ( ). 22. Páll Þorsteinsson 32 ár, rétt tæp (1942 (júlí) 1974). 23. Matthías Bjarnason 31 ár og 10 mán. ( ). 24. Matthías Á. Mathiesen 31 ár og 10 mán. ( ). 25. Geir Gunnarsson 31 ár og 7 mán. (1959 (okt.) 1991; vþm og 1959). 26. Björn Kristjánsson 30 ár og 9 mán. ( ). 27. Halldór Ásgrímsson (yngri) 30 ár og 9 mán. ( , ). 28. Einar Olgeirsson 30 ár, rétt tæp ( ). Lengstur starfsaldur í ríkisstjórn (ráðherrastörf í 10 ár eða lengur, miðað við kjördag, 29. október 2016.) 1. Bjarni Benediktsson 20 ár og rúman mánuð. 2. Halldór Ásgrímsson 19 ár og einn mánuð. 3. Eysteinn Jónsson 19 ár og nokkra daga. 4. Emil Jónsson 17 ár og tæpa 11 mánuði. 5. Ólafur Thors 16 ár og rúma 4 og hálfan mánuð. Handbók Alþingis 183

186 6. Gylfi Þ. Gíslason rétt tæp 15 ár (samfellt). 7. Ingólfur Jónsson 14 og hálft ár. 8. Davíð Oddsson 14 ár og 5 mánuði (samfellt). 9. Hermann Jónasson 13 ár og 8 og hálfan mánuð. 10. Jóhanna Sigurðardóttir 12 ár og 11 og hálfan mánuð. 11. Gunnar Thoroddsen 12 ár og rúma 9 mánuði. 12. Björn Bjarnason 12 ár og rúma 6 og hálfan mánuð. 13. Steingrímur Hermannsson 12 ár og rúma 4 mánuði. 14. Ólafur Jóhannesson 11 ár og 6 og hálfan mánuð. 15. Þorsteinn Pálsson rétt tæp 11 ár. 16. Geir H. Haarde 10 ár og 9 og hálfan mánuð (samfellt). Auk þeirra sem að ofan eru taldir hafa 23 gegnt ráðherraembætti í sex ár eða lengur. Alls hafa 159 menn gegnt ráðherraembætti frá 1904 til 2017, 129 karlar og 30 konur. Yngstir kjörinna alþingismanna Innan 27 ára á kjördegi. Jóhanna María Sigmundsdóttir, fædd 1991, kjörin 2013, aldur 21 árs 303 dagar. Gunnar Thoroddsen, fæddur 1910, kjörinn 1934, aldur 23 ár 177 dagar. Birkir Jón Jónsson, fæddur 1979, kjörinn 2003, aldur 23 ár 290 dagar. Ragnar Arnalds, fæddur 1938, kjörinn 1963, aldur 24 ár 336 dagar. Haraldur Einarsson, fæddur 1987, kjörinn 2013, aldur 25 ár 215 dagar. Ásta Guðrún Helgadóttir, fædd 1990, tók fast sæti á Alþingi 2015, aldur 25 ár 215 dagar. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, fædd 1990, kjörin 2016, aldur 25 ár 333 dagar. Eva Pandora Baldursdóttir, fædd 1990, kjörin 2016, aldur 26 ár 21 dagur. Ragnhildur Helgadóttir, fædd 1930, kjörin 1956, aldur 26 ár 29 dagar. 184 Handbók Alþingis

187 Gunnlaugur Stefánsson, fæddur 1952, kjörinn 1978, aldur 26 ár 39 dagar. Ágúst Ólafur Ágústsson, fæddur 1977, kjörinn 2003, aldur 26 ár 60 dagar. Jónas Árnason, fæddur 1923, kjörinn 1949, aldur 26 ár 148 dagar. Ásmundur Einar Daðason, fæddur 1982, kjörinn 2009, aldur 26 ár 178 dagar. Sigurður Bjarnason, fæddur 1915, kjörinn 1942, aldur 26 ár 199 dagar. Skúli S. Thoroddsen, fæddur 1890, kjörinn 1916, aldur 26 ár 211 dagar. Eysteinn Jónsson, fæddur 1906, kjörinn 1933, aldur 26 ár 245 dagar. Halldór Ásgrímsson, fæddur 1947, kjörinn 1974, aldur 26 ár 295 dagar. Yngstu varamenn á Alþingi iðað við upphaf þin setu. Bjarni Halldór Janusson, fæddur 1995, kemur á þing 2017, aldur 21 ár 142 dagar. Víðir Smári Petersen, fæddur 1988, kemur á þing 2010, aldur 21 ár 328 dagar. Sigurður Magnússon, fæddur 1948, kemur á þing 1971, aldur 23 ár 167 dagar. Ásta Guðrún Helgadóttir, fædd 1990, kemur á þing 2014, aldur 24 ár 34 dagar. Helgi Seljan, fæddur 1934, kemur á þing 1958, aldur 24 ár 37 dagar. Einar K. Guðfinnsson, fæddur 1955, kemur á þing 1980, aldur 24 ár 134 dagar. Þorbjörg Arnórsdóttir, fædd 1953, kemur á þing 1979, aldur 25 ár 149 dagar. Fjóla Hrund Björnsdóttir, fædd 1988, kemur á þing 2014, aldur 25 ár 270 dagar. Handbók Alþingis 185

188 Unnar Stefánsson, fæddur 1934, kemur á þing 1960, aldur 25 ár 329 dagar. Yngstu ráðherrar Eysteinn Jónsson, fæddur 1906, ráðherra 1934, aldur 27 ára og 11 mán. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, fædd 1987, ráðherra 2017, aldur 29 ára og 2 mán. Vilmundur Gylfason, fæddur 1948, ráðherra 1979, aldur 31 árs og 2 mán. Katrín Jakobsdóttir, fædd 1976, ráðherra 2009, aldur 33 ára. Steingrímur J. Sigfússon, fæddur 1955, ráðherra 1988, aldur 33 ára og 2 mán. Áki Jakobsson, fæddur 1911, ráðherra 1944, aldur 33 ára og 3 mán. Björt Ólafsdóttir, fædd 1983, ráðherra 2017, aldur 33 ára og 10 mán. Svavar Gestsson, fæddur 1944, ráðherra 1978, aldur 34 ára og 4 mán. Katrín Júlíusdóttir, fædd 1974, ráðherra 2009, aldur 34 ára og 6 mán. Einar Arnórsson, fæddur 1880, ráðherra 1915, aldur 35 ára og 5 mán. 186 Handbók Alþingis

189 Nýir alþingismenn Í eftirfarandi skrá er sýndur fjöldi nýkosinna alþingismanna eftir hverjar almennar kosningar og hlutfall þeirra af þingmannahópn um, hvort sem þeir höfðu einhvern tíma áður setið á Alþingi eða verið varaþingmenn. Miðað er við kosningarnar 1934 en þá voru allir al þingismenn í fyrsta sinn kosnir á sama kjördegi (eftir að hið eldra landskjör var aflagt). Fjöldi Hlutfall 1933 (42 þm.) 1934 (49 þm.) 18 36,7% ,5% 1942 (sumar) 13 26,5% 1942 (haust, 52 þm.) 10 19,2% ,2% ,2% ,3% ,9% 1959 (sumar) 16 30,8% 1959 (haust, 60 þm.) 17 28,3% ,0% ,3% ,7% ,0% ,0% ,0% ,3% 1987 (63 þm.) 21 33,3% ,7% ,2% ,8% ,6% ,1% ,9% ,9% ,8% Meðaltal : 448 x 100/1506 = 29,7%. Handbók Alþingis 187

190 Konur á Alþingi Konur hlutu kosningarrétt og kjörgengi til Alþingis með stjórnarskrárbreytingu sem staðfest var 19. júní Þeim rétti gátu þær fyrst beitt við kosningar 1916, í landskjörinu 5. ágúst 1916 og síðar í kjördæmakosningunum 21. október það sama ár. Bríet Bjarnhéðinsdóttir var kjörin varamaður landskjörinna 5. ágúst en tók aldrei sæti á Alþingi. Fyrst var kona kjörin til Alþingis í landskjörinu 8. júlí Það var Ingibjörg H. Bjarnason af Kvennalista. Hún gekk svo í raðir Íhaldsmanna og síðar Sjálfstæðismanna. Ingibjörg var 2. varaforseti efri deildar Guðrún Lárusdóttir varð fyrst kvenna til að hljóta kosningu í almennum alþingiskosningum, árið 1934, en hafði áður verið landskjörin Næstu konur, sem tóku sæti á Alþingi, voru Katrín Thoroddsen (1946), Kristín L. Sigurðardóttir (1949), Rannveig Þorsteinsdóttir (1949), Ragnhildur Helgadóttir (1956), Auður Auðuns (1959), Svava Jakobsdóttir (1971), Sigurlaug Bjarnadóttir (1974) og Jóhanna Sigurðardóttir (1978). Jóhanna Sigurðardóttir hefur setið lengst kvenna á þingi. Hún sat á Alþingi í 34 ár og 10 mánuði. Hún var tíunda konan frá upphafi til að taka sæti á Alþingi og er í 12. sæti yfir þingmenn sem lengst hafa setið á Alþingi. Ragnhildur Helgadóttir hefur setið næstlengst kvenna á þingi, samtals í 23 og hálft ár. Valgerður Sverrisdóttir sat á þingi í 22 ár, Margrét Frímannsdóttir í 20 ár og Ásta R. Jóhannesdóttir og Siv Friðleifsdóttir sátu á Alþingi í 18 ár. Jóhanna Sigurðardóttir varð fyrst kvenna til að mynda ríkisstjórn (febrúar 2009) og fyrsta konan til að gegna embætti forsætisráðherra. Hún var jafnframt fyrst kvenna á Alþingi til að vera kjörin formaður stjórnmálaflokks þegar hún var kjörin formaður Þjóðvaka í janúar Fyrst kvenna til að hljóta kosningu sem aðalforseti Alþingis var Ragnhildur Helgadóttir. Hún var forseti neðri deildar og á ný Salome Þorkelsdóttir var forseti efri deildar og síðar forseti sameinaðs þings 1991 og fyrsti forseti Alþingis (eftir afnám deildaskiptingar 1991). Guðrún Helgadóttir 188 Handbók Alþingis

191 var forseti sameinaðs Alþingis , fyrst kvenna til að gegna æðsta embætti Alþingis. Síðan þá hafa þrjár konur gegnt embætti forseta Alþingis, Sólveig Pétursdóttir , Ásta R. Jóhannesdóttir og Unnur Brá Konráðsdóttir frá janúar Hlutfall kvenna á Alþingi Í alþingiskosningunum 29. október 2016 náðu 30 konur kjöri og varð hlutfall kvenna á þingi þá 47,6%. Aldrei hafa fleiri konur náð kjöri í alþingiskosningum. Frá kjöri Ingibjargar H. Bjarnason 1922 til ársins 1983 höfðu aðeins 12 konur tekið sæti á Alþingi. Árið 1983 buðu Samtök um kvennalista fram í fyrsta skipti í Reykjavík, Reykjaneskjördæmi og Norðurlandskjördæmi eystra og fjölgaði kjörnum þingkonum þá í níu, eða um 15%, þar af voru þrjár þingkonur Samtaka um kvennalista. Í næstu þingkosningum, 1987, fjölgaði konum í öruggum sætum á öðrum listum og kjörnum þingkonum í 13, voru þá 20,6% þingheims. Kjörnir þingmenn alls Kjörnir þingmenn, karlar Kjörnir þingmenn, konur Hlutfall kvenna , , , , , , , ,0 1942, júlí ,0 1942, október , , , , ,9 1959, júní ,9 1959, október ,3 Handbók Alþingis 189

192 , , , , , , , , , , , , , , , ,6 Ráðherrar Auður Auðuns lögfræðingur varð fyrst kvenna ráðherra í ríkisstjórn Íslands þegar hún tók við embætti dóms- og kirkjumálaráðherra Næsta var Ragnhildur Helgadóttir sem tók við embætti menntamálaráðherra Þriðja var Jóhanna Sigurðadóttir sem tók við embætti félagsmálaráðherra Þrjátíu konur hafa gegnt ráðherraembætti frá því að Stjórnarráðið var stofnað 1. febrúar 1904 en 66 ár liðu þangað til fyrsta konan settist í ráðherrastól, hinn 10. október Af 159 ráðherrum er hlutfall kvenna tæp 19%. Flestar hafa konur verið sex (50%) í ríkisstjórn, frá október 2009 til 2. september Frá 31. desember 2011 til 1. september 2012 var hlutfall kvenna í ríkisstjórn hærra en karla, 55,5%, en þá voru fimm konur og fjórir karlar í ríkisstjórn. Í töflunni sem hér fylgir er talinn fjöldi ráðherra af hvoru kyni miðað við árslok, þó er miðað við janúar Handbók Alþingis

193 Ráðherrar Fjöldi Konur Karlar Konur sem gegnt hafa ráðherraembætti 1. Auður Auðuns, dóms- og kirkjumálaráðherra Ragnhildur Helgadóttir, menntamálaráðherra og heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra og á ný Forsætisráðherra Handbók Alþingis 191

194 4. Rannveig Guðmundsdóttir, félagsmálaráðherra Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra Sólveig Pétursdóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra og heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra og utanríkisráðherra Þorgerður K. Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Sigríður A. Þórðardóttir, umhverfisráðherra Jónína Bjartmarz, umhverfisráðherra Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra Þórunn Sveinbjarnardóttir, umhverfisráðherra Ásta R. Jóhannesdóttir, félags- og tryggingamálaráðherra Kolbrún Halldórsdóttir, umhverfisráðherra Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra 2009 og mennta- og menningarmálaráðherra Ragna Árnadóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra og dómsmála- og mannréttindaráðherra Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra og fjármálaog efnahagsráðherra Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra Oddný G. Harðardóttir, fjármálaráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra Ragnheiður E. Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra Ólöf Nordal, innanríkisráðherra Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra Handbók Alþingis

195 27. Lilja Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Konur á Alþingi sem hafa verið formenn stjórnmálaflokka Nokkrar konur, sem hafa átt sæti á Alþingi, hafa verið formenn stjórnmálaflokka. Fyrst kvenna á Alþingi til að vera formaður stjórnmálaflokks var Jóhanna Sigurðardóttir en hún var kjörin formaður Þjóðvaka í byrjun árs 1995 og var fyrsti og eini formaður flokksins. Í október sama ár var Margrét Frímannsdóttir kjörin formaður Alþýðubandalagsins, eina konan til að gegna því embætti. 1. Jóhanna Sigurðardóttir, formaður Þjóðvaka og formaður Samfylkingarinnar Margrét Frímannsdóttir, formaður Alþýðubandalagsins 1995 fram að stofnun Samfylkingarinnar 1999 og talsmaður Samfylkingarinnar í kosningunum Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar Valgerður Sverrisdóttir, formaður Framsóknarflokksins Birgitta Jónsdóttir, formaður Hreyfingarinnar Formaður Pírata Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs síðan Oddný G. Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, formaður Pírata síðan Handbók Alþingis 193

196 Fyrrverandi alþingismenn (Skráin er miðuð við 24. janúar 2017.) Í eftirfarandi skrá eru nöfn þeirra fyrrverandi alþingismanna sem voru á lífi 24. janúar 2017, samtals 194. Skráin nær einvörðungu til þeirra sem hafa tekið fast sæti á Alþingi en ekki til þeirra sem hafa aðeins verið varaþingmenn. Í henni eru nöfn alþingismanna, fæðingardagur þeirra og -ár, þingseta og forsetastörf. Ef þingseta hefst á miðju kjörtímabili, eftir andlát eða afsögn aðalmanns, er þess getið, svo og ef þingmaðurinn hefur afsalað sér þingmennsku áður en kjörtímabili lýkur. Þingseta þessara manna nær yfir tímabilið frá 1961 og fram til 29. október 2016, þ.e. 55 ár. Aftan við skrána eru tilgreindir ráðherrar sem voru ekki jafnframt alþingismenn á embættistíma sínum en áttu samkvæmt embættisstöðu sinni sæti á Alþingi eins og segir í 51. gr. stjórnarskrárinnar. Þeir eru sex, tveir voru þó kjörnir alþingismenn bæði áður og eftir að þau urðu ráðherrar (Ólafur Ragnar Grímsson og Ólöf Nordal) og ein eftir setu sem utanþingsráðherra (Lilja Alfreðsdóttir). Á skrá í síðustu handbók (2013), sem var miðuð við 1. október 2013, voru nöfn 178 fyrrverandi alþingismanna. Síðan hafa 14 þeirra andast (Árni Steinar Jóhannsson, Ásgeir Hannes Eiríksson, Eggert Haukdal, Halldór Ásgrímsson, Jón Skaftason, Kristín Halldórsdóttir, Lárus Jónsson, Matthías Bjarnason, Málmfríður Sigurðardóttir, Ragnhildur Helgadóttir, Skúli Alexandersson, Stefán Gunnlaugsson, Tómas Árnason og Vilhjálmur Hjálmarsson). Á síðasta kjörtímabili, eftir að handbókin kom út, sögðu tveir alþingismenn af sér þingmennsku og bættust í hóp fyrrverandi þingmanna, Árni Þór Sigurðsson og Jón Þór Ólafsson, en annar þeirra, Jón Þór, var kjörinn á ný alþingismaður Einn fyrrverandi alþingismaður, Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, varð alþingismaður á ný á síðasta kjörtímabili, 23. október 2015, við andlát Guðbjarts Hannessonar, en þingmennsku hennar lauk 29. október Tveir aðrir fyrrverandi alþingismenn voru á ný 194 Handbók Alþingis

197 kosnir alþingismenn 29. október 2016, Ólöf Nordal, sem verið hafði utanþingsráðherra frá 4. desember 2014, og Þorgerður K. Gunnarsdóttir. Við kosningarnar 2016 hurfu 32 alþingismenn af þingi og bættust í hóp fyrrverandi þingmanna. Fyrrverandi alþingismenn eru því 194, 130 karlar og 64 konur. Elstir fyrrverandi alþingismanna eru (fæddir fyrir 1930): 1. Ingi Tryggvason, f. 14. febrúar Bragi Níelsson, f. 16. febrúar Ingvar Gíslason, f. 28. mars Sigurlaug Bjarnadóttir, f. 4. júlí Jón Árm. Héðinsson, f. 21. júní Salome Þorkelsdóttir, f. 3. júlí Bjarni Guðnason, f. 3. september Guðmundur H. Garðarsson, f. 17. október Pálmi Jónsson, f. 11. nóvember Yngst er Jóhanna María Sigmundsdóttir, f. 28. júní Lengsta þingsetu á Jóhanna Sigurðardóttir, 35 ár, en síðan Ragnar Arnalds, 32 ár; Ragnar sat auk þess sem varamaður á einu kjörtímabili. Skemmst er þingseta Adolfs H. Berndsens, Ólafs Þórs Gunnarssonar og Magnúsar Árna Magnússonar en þeir sátu aðeins hluta eins þings. Lengst er liðið síðan Ingvar Gíslason tók fast sæti á Alþingi, í mars 1961, en hann hafði áður verið varaþingmaður, frá því í apríl 1960, og svo Ragnar Arnalds, fyrst kosinn Helgi Seljan tók sæti á Alþingi sem varaþingmaður á löggjafarþinginu (febrúar mars 1958), en hann hlaut fast sæti Alls 17 fyrrverandi alþingismenn hafa aðeins átt fast sæti á Alþingi án þess að hljóta það í kosningum, þ.e. verið varaþingmenn en tekið fast sæti við fráfall aðalmanns eða við afsögn hans. Fyrrverandi alþingismenn hafa með sér samtök sem voru stofnuð Rétt til þátttöku hafa þeir sem hafa tekið fast sæti á Alþingi og eru ekki jafnframt varaþingmenn. Flestir fyrrverandi Handbók Alþingis 195

198 alþingismenn, sem rétt eiga á þátttöku, eru í félaginu. Makar fyrrverandi alþingismanna, ekkjur og ekklar, sækja líka jafnan viðburði á vegum félagsins. Formaður þess nú er Svavar Gestsson. Skrifstofa Alþingis (Heiðrún Pálsdóttir, ritari forseta Alþingis) annast ýmsa þjónustu fyrir félagið. Nánari upplýsingar um þá sem eru í eftirfarandi skrá er að finna í Alþingismannatali, bæði prentuðu og á heimasíðu Alþingis, www. althingi.is. 1. Adolf H. Berndsen, f. 19. janúar Þm. Sjálfstfl (alþm. við afsögn Vilhjálms Egilssonar 16. janúar 2003). Vþm og Anna Ólafsdóttir Björnsson, f. 4. júní Þm. Kvennal (alþm. við afsögn Kristínar Halldórsdóttur 11. ágúst 1989). Vþm Anna Kristín Gunnarsdóttir, f. 6. janúar Þm. Samfylk Vþm og 1994 (Alþb.) og 2002 og (Samfylk.). 4. Arnbjörg Sveinsdóttir, f. 18. febrúar Þm. Sjálfstfl og 2003 (des.) 2009 (alþm. á ný við afsögn Tómasar Inga Olrichs 31. des. 2003). Vþm Atli Gíslason, f. 12. ágúst Þm. Vg., síðar utan flokka, Vþm. Vg Ágúst Ólafur Ágústsson, f. 10. mars Þm. Samfylk Ágúst Einarsson, f. 11. janúar Þm. Þjóðv., síðar Jafnaðarmanna og Samfylk., Vþm. Alþfl (sat nær allt þingið ). 8. Álfheiður Ingadóttir, f. 1. maí Þm. Vg Vþm (Alþb.), , 2006 og 2014 (Vg.). 9. Ármann Kr. Ólafsson, f. 17. júlí Þm. Sjálfstfl Árni Páll Árnason, f. 23. maí Þm. Samfylk Árni Gunnarsson, f. 14. apríl Þm. Alþfl og Vþm og Forseti neðri deildar 1979 og Handbók Alþingis

199 12. Árni Johnsen, f. 1. mars Þm. Sjálfstfl , og Vþm Árni Magnússon, f. 4. júní Þm. Framsfl (afsalaði sér þingmennsku 7. mars 2006). 14. Árni M. Mathiesen, f. 2. október Þm. Sjálfstfl Árni Þór Sigurðsson, f. 30. júlí Þm. Vg (afsalaði sér þingmennsku 18. ágúst 2014). 16. Ásbjörn Óttarsson, f. 16. nóvember Þm. Sjálfstfl Ásmundur Einar Daðason, f. 29. október Þm. Vg., utan flokka og síðan Framsfl Ásta R. Jóhannesdóttir, f. 16. október Þm. Þjóðv., síðar Jafnaðarmanna og Samfylk., Vþm. Framsfl og Forseti Alþingis Ásta Möller, f. 12. janúar Þm. Sjálfstfl og (alþm. á ný við afsögn Davíðs Oddssonar 1. október 2005). 20. Birgir Ísl. Gunnarsson, f. 19. júlí Þm. Sjálfstfl (afsalaði sér þingmennsku 1. febr. 1991). 21. Birkir Jón Jónsson, f. 24. júlí Þm. Framsfl Bjarni Guðnason, f. 3. september Þm. Frjálsl. og vinstri manna, síðar utan fl., Vþm. Alþfl og Bjarni Harðarson, f. 25. desember Þm. Framsfl (afsalaði sér þingmennsku 11. nóv. 2008). 24. Björgvin G. Sigurðsson, f. 30. október Þm. Samfylk Vþm , 2003, 2013 og Björk Guðjónsdóttir, f. 16. janúar Þm. Sjálfstfl Björn Bjarnason, f. 14. nóvember Þm. Sjálfstfl Björn Dagbjartsson, f. 19. janúar Þm. Sjálfstfl (alþm. við afsögn Lárusar Jónssonar 1. sept. 1984). Vþm Björn Valur Gíslason, f. 20. september Þm. Vg Handbók Alþingis 197

200 2013. Vþm. Alþb. 1990, og Vg Bragi Níelsson, f. 16. febrúar Þm. Alþfl Bryndís Hlöðversdóttir, f. 8. október Þm. Alþb., síðar Samfylk., (afsalaði sér þingmennsku 1. ágúst 2005). 31. Brynhildur Pétursdóttir, f. 30. apríl Þm. Bfr Dagný Jónsdóttir, f. 16. janúar Þm. Framsfl Danfríður Skarphéðinsdóttir, f. 3. mars Þm. Kvennal Davíð Aðalsteinsson, f. 13. desember Þm. Framsfl Davíð Oddsson, f. 17. janúar Þm. Sjálfstfl (afsalaði sér þingmennsku 1. okt. 2005). 36. Drífa Hjartardóttir, f. 1. febrúar Þm. Sjálfstfl Vþm og Eiður Guðnason, f. 7. nóvember Þm. Alþfl (afsalaði sér þingmennsku 1. sept. 1993).* 38. Einar K. Guðfinnsson, f. 2. desember Þm. Sjáfstfl Vþm. 1980, , Forseti Alþingis Einar Már Sigurðarson, f. 29. október Þm. Samfylk Vþm Elín Hirst, f. 4. september Þm. Sjálfstfl Ellert B. Schram, f. 10. október Þm. Sjálfstfl og (sat ekki þingið ) og Samfylk Vþm. Sjálfstfl. 1980, Samfylk Finnur Ingólfsson, f. 8. ágúst Þm. Framsfl (afsalaði sér þingmennsku 31. des. 1999). Vþm Finnur Torfi Stefánsson, f. 20. mars Þm. Alþfl Vþm Friðrik Sophusson, f. 18. október Þm. Sjálfstfl (afsalaði sér þingmennsku 31. desember 1998). * Lést 30. janúar Handbók Alþingis

201 45. Frosti Sigurjónsson, f. 19. desember Þm. Framsfl Geir H. Haarde, f. 8. apríl Þm. Sjálfstfl Vþm Gísli S. Einarsson, f. 12. desember Þm. Alþfl., síðar Samfylk., (alþm. 1. september 1993 við afsögn Eiðs Guðnasonar). Vþm Grétar Mar Jónsson, f. 29. apríl Þm. Frjálsl Vþm Guðfinna S. Bjarnadóttir, f. 27. október Þm. Sjálfstfl Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, f. 10. janúar Þm. Vg (afsalaði sér þingmennsku 31. desember 2012). Vþm Guðjón Guðmundsson, f. 29. október Þm. Sjálfstfl Vþm Guðjón Hjörleifsson, f. 18. júní Þm. Sjálfstfl Guðjón Ólafur Jónsson, f. 19. febrúar Þm. Framsfl (alþm. við afsögn Árna Magnússonar 7. mars 2006; kom til þings 4. apríl). Vþm Guðjón A. Kristjánsson, f. 5. júlí Þm. Frjálsl Vþm. Sjálfstfl Guðmundur Ágústsson, f. 30. ágúst Þm. Borgarafl Guðmundur Bjarnason, f. 9. október Þm. Framsfl Guðmundur Einarsson, f. 5. nóvember Þm. Bandal. jafnaðarmanna, síðar Alþfl., Guðmundur H. Garðarsson, f. 17. október Þm. Sjálfstfl og Vþm. 1967, 1970, , , 1992 og Guðmundur Hallvarðsson, f. 7. desember Þm. Sjálfstfl Guðmundur Karlsson, f. 9. júní Þm. Sjálfstfl Handbók Alþingis 199

202 61. Guðmundur Árni Stefánsson, f. 31. október Þm. Alþfl., síðar Samfylk., (alþm. 14. júní 1993 við afsögn Jóns Sigurðssonar; afsalaði sér þingmennsku 1. sept. 2005). Vþm og Guðmundur Steingrímsson, f. 28. október Þm. Framsfl., utan flokka, síðan Bfr Vþm. Samfylk Guðmundur G. Þórarinsson, f. 29. október Þm. Framsfl og Vþm Guðni Ágústsson, f. 9. apríl Þm. Framsfl (afsalaði sér þingmennsku 17. nóvember 2008). Vþm Guðný Guðbjörnsdóttir, f. 25. maí Þm. Kvennal., síðar Samfylk., Vþm og Guðrún Agnarsdóttir, f. 2. júní Þm. Kvennal (afsalaði sér þingmennsku 28. sept. 1990). 67. Guðrún Helgadóttir, f. 7. september Þm. Alþb og óháðra 1999 (alþm. á ný 6. mars 1999 við afsögn Svavars Gestssonar). Vþm og (sat meginhluta þings ). Forseti sameinaðs þings Guðrún Ögmundsdóttir, f. 19. október Þm. Samfylk Gunnar Birgisson, f. 30. september Þm. Sjálfstfl (sat ekki þingið , afsalaði sér þingmennsku 30. maí 2006). 70. Gunnar Svavarsson, f. 26. september Þm. Samfylk Gunnar Örlygsson, f. 4. ágúst Þm. Frjálsl., síðar Sjálfstfl., Gunnlaugur M. Sigmundsson, f. 30. júní Þm. Framsfl Gunnlaugur Stefánsson, f. 17. maí Þm. Alþfl og Vþm. Samfylk Halldór Blöndal, f. 24. ágúst Þm. Sjálfstfl Vþm Forseti Alþingis Handbók Alþingis

203 75. Hanna Birna Kristjánsdóttir, f. 12. október Þm. Sjálfstfl Haraldur Einarsson, f. 24. september Þm. Framsfl Haraldur Ólafsson, f. 14. júlí Þm. Framsfl (alþm. við lát Ólafs Jóhannessonar 20. maí 1984). Vþm Helga Sigrún Harðardóttir, f. 12. desember Þm. Framsfl (alþm. við afsögn Bjarna Harðarsonar 11. nóv. 2008). 79. Helgi Hrafn Gunnarsson, f. 22. október Þm. Pírata Helgi Hjörvar, f. 9. júní Þm. Samfylk Helgi Seljan, f. 15. janúar Þm. Alþb Vþm og Forseti efri deildar Herdís Þórðardóttir, f. 31. janúar Þm. Sjálfstfl (alþm. við andlát Einars Odds Kristjánssonar 14. júlí 2007). 83. Hjálmar Árnason, f. 15. nóvember Þm. Framsfl Hjálmar Jónsson, f. 17. apríl Þm. Sjálfstfl (afsalaði sér þingmennsku 8. sept. 2001). Vþm Hjörleifur Guttormsson, f. 31. október Þm. Alþb. (síðast óháðra) Höskuldur Þórhallsson, f. 8. maí Þm. Framsfl Illugi Gunnarsson, f. 26. ágúst Þm. Sjálfstfl (var utan þings apríl 2010 sept. 2011). 88. Ingi Björn Albertsson, f. 3. nóvember Þm. Borgarafl., síðar Frjálsl. hægrifl. og Sjálfstfl., Ingi Tryggvason, f. 14. febrúar Þm. Framsfl Vþm Ingiberg J. Hannesson, f. 9. mars Þm. Sjálfstfl (alþm. við lát Jóns Árnasonar 23. júlí 1977). Vþm Handbók Alþingis 201

204 91. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, f. 31. desember Þm. Kvennal (afsalaði sér þingmennsku 16. júní 1994) og Samfylk (alþm. á ný 1. ágúst 2005 við afsögn Bryndísar Hlöðversdóttur). Vþm. Samfylk Ingibjörg Pálmadóttir, f. 18. febrúar Þm. Framsfl (afsalaði sér þingmennsku 14. apríl 2001). 93. Ingvar Gíslason, f. 28. mars Þm. Framsfl (alþm. við lát Garðars Halldórssonar 11. mars 1961). Vþm Forseti neðri deildar og Ísólfur Gylfi Pálmason, f. 17. mars Þm. Framsfl Vþm Jóhann Ársælsson, f. 7. desember Þm. Alþb., síðar Samfylk., og Vþm. Alþb Jóhanna María Sigmundsdóttir, f. 28. júní Þm. Framsfl Jóhanna Sigurðardóttir, f. 4. október Þm. Alþfl., síðar utan flokka, Þjóðv., Jafnaðarmanna og loks Samfylk Jóhannes Geir Sigurgeirsson, f. 8. nóvember Þm. Framsfl Vþm og Jón Bjarnason, f. 26. desember Þm. Vg., síðast utan flokka, Jón Gunnarsson, f. 26. maí Þm. Samfylk Vþm. Alþfl Jón Baldvin Hannibalsson, f. 21. febrúar Þm. Alþfl., síðar Jafnaðarmanna, (alþm. 1. september 1982 við afsögn Benedikts Gröndals; afsalaði sér þingmennsku 31. des. 1998). Vþm. Frjálsl. og vinstri manna 1975 og Alþfl og Jón Helgason, f. 4. október Þm. Framsfl Vþm Forseti sameinaðs þings og efri deildar Jón Árm. Héðinsson, f. 21. júní Þm. Alþfl Vþm Handbók Alþingis

205 104. Jón Kristjánsson, f. 11. júní Þm. Framsfl (alþm. við afsögn Tómasar Árnasonar 27. desember 1984). Vþm og Forseti neðri deildar Jón Magnússon, f. 23. mars Þm. Frjálsl., síðar Sjálfstfl., Vþm. Sjálfstfl. 1984, Jón Sigurðsson, f. 17. apríl Þm. Alþfl (afsalaði sér þingmennsku 14. júní 1993) Jón Sæmundur Sigurjónsson, f. 25. nóvember Þm. Alþfl Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, f. 26. september Þm. Kvennal Jónína Bjartmarz, f. 23. desember Þm. Framsfl (alþm. við afsögn Finns Ingólfssonar 31. des. 1999) Jónína Rós Guðmundsdóttir, f. 6. júlí Þm. Samfylk Júlíus Sólnes, f. 22. mars Þm. Borgarafl Karl Garðarsson, f. 2. júlí Þm. Framsfl Karl Steinar Guðnason, f. 27. maí Þm. Alþfl (afsalaði sér þingmennsku 1. okt. 1993). Vþm Forseti efri deildar og 1991 (maí) Karl V. Matthíasson, f. 12. ágúst Þm. Samfylk (alþm. við afsögn Sighvats Björgvinssonar 12. febr. 2001), og Vþm Katrín Fjeldsted, f. 6. nóvember Þm. Sjálfstfl (alþm. við afsögn Friðriks Sophussonar 31. des. 1998). Vþm , 2004 og Katrín Júlíusdóttir, f. 23. nóvember Þm. Samfylk Kjartan Jóhannsson, f. 19. desember Þm. Alþfl (afsalaði sér þingmennsku 1. ágúst 1989). Forseti neðri deildar Kjartan Ólafsson, f. 2. júní Þm. Alþb Vþm , 1977 og Kjartan Ólafsson, f. 2. nóvember Þm. Sjálfstfl (alþm. við afsögn Árna Johnsens 2. ágúst 2001) og Handbók Alþingis 203

206 (alþm. á ný við andlát Árna R. Árnasonar 16. ágúst 2004). Vþm. 2000, Kolbrún Halldórsdóttir, f. 31. júlí Þm. Vg Kolbrún Jónsdóttir, f. 28. september Þm. Bandal. jafnaðarmanna, síðar Alþfl., Kristinn H. Gunnarsson, f. 19. ágúst Þm. Alþb., síðar utan fl., Framsfl og Framsfl., síðar Frjálsl., loks utan fl Kristinn Pétursson, f. 12. mars Þm. Sjálfstfl (alþm. við afsögn Sverris Hermannssonar 17. maí 1988). Vþm. 1988, 1996 og Kristín Ástgeirsdóttir, f. 3. maí Þm. Kvennal., síðast óháðra, Vþm Kristín Einarsdóttir, f. 11. janúar Þm. Kvennal Kristján L. Möller, f. 26. júní Þm. Samfylk Kristján Pálsson, f. 1. desember Þm. Sjálfstfl., síðast utan flokka, Lilja Mósesdóttir, f. 11. nóvember Þm. Vg., síðar utan flokka, Líneik Anna Sævarsdóttir, f. 3. nóvember Þm. Framsfl Lúðvík Bergvinsson, f. 29. apríl Þm. Alþfl., síðar Samfylk., Lúðvík Geirsson, f. 21. apríl Þm. Samfylk (alþm. við afsögn Þórunnar Sveinbjarnardóttur 5. sept. 2011). Vþm og Magnús Þór Hafsteinsson, f. 29. maí Þm. Frjálsl Magnús Árni Magnússon, f. 14. mars Þm. Jafnaðarmanna, síðar Samfylk., (alþm. við andlát Ástu B. Þorsteinsdóttur 12. okt. 1998; kom til þings í janúar 1999). 204 Handbók Alþingis

207 134. Magnús Orri Schram, f. 23. apríl Þm. Samfylk Magnús Stefánsson, f. 1. október Þm. Framsfl og (alþm. á ný við afsögn Ingibjargar Pálmadóttur 14. apríl 2001). Vþm Margrét Frímannsdóttir, f. 29. maí Þm. Alþb., síðar Samfylk., Vþm Margrét Tryggvadóttir, f. 20. maí Þm. Borgarahr., síðar Hreyf., Mörður Árnason, f. 30. október Þm. Samfylk og (alþm. 1. júní 2010 við afsögn Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur). Vþm. 1995, 1997, 1999, , og (Þjóðv., Jafnaðarmenn og Samfylk.) Ólafur G. Einarsson, f. 7. júlí Þm. Sjálfstfl Forseti Alþingis Ólafur Ragnar Grímsson, f. 14. maí Þm. Alþb og (lét af þingmennsku 10. júlí 1996). Vþm. Frjálsl. og vinstri manna , Alþb Ólafur Þór Gunnarsson, f. 17. júlí Þm. Vg (alþm. 1. jan við afsögn Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur). Vþm (sat nær allt þingið ) og Ólafur Örn Haraldsson, f. 29. september Þm. Framsfl Óli Þ. Guðbjartsson, f. 27. ágúst Þm. Borgarafl Vþm. Sjálfstfl Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, f. 8. september Þm. Samfylk og (alþm. á ný 23. október 2015 við andlát Guðbjarts Hannessonar). Vþm Páll Valur Björnsson, f. 9. júlí Þm. Bfr Páll Jóhann Pálsson, f. 25. nóvember Þm. Framsfl Páll Pétursson, f. 17. mars Þm. Framsfl Handbók Alþingis 205

208 148. Pálmi Jónsson, f. 11. nóvember Þm. Sjálfstfl Petrína Baldursdóttir, f. 18. september Þm. Alþfl (alþm. við afsögn Karls Steinars Guðnasonar 1. október 1993). Vþm Ragnar Arnalds, f. 8. júlí Þm. Alþb., síðast Samfylk., og Vþm Ragnheiður E. Árnadóttir, f. 30. september Þm. Sjálfstfl Ragnheiður Ríkharðsdóttir, f. 23. júní Þm. Sjálfstfl Rannveig Guðmundsdóttir, f. 15. september Þm. Alþfl., síðar Samfylk., (alþm. við afsögn Kjartans Jóhannssonar 1. ágúst 1989) Róbert Marshall, f. 31. maí Þm. Samfylk., utan flokka og Bfr Salome Þorkelsdóttir, f. 3. júlí Þm. Sjálfstfl Forseti efri deildar Forseti sameinaðs þings 1991 (maí). Forseti Alþingis Sighvatur Björgvinsson, f. 23. janúar Þm. Alþfl., síðar Samfylk., og (afsalaði sér þingmennsku 12. febr. 2001). Vþm Sigmundur Ernir Rúnarsson, f. 6. mars Þm. Samfylk Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, f. 13. ágúst Þm. Kvennal Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, f. 29. maí Þm. Samfylk Sigríður Ingvarsdóttir, f. 15. maí Þm. Sjálfstfl (alþm. við afsögn Hjálmars Jónssonar 8. sept. 2001). Vþm. 2000, 2004 og Sigríður Jóhannesdóttir, f. 10. júní Þm. Alþb., síðar Samfylk., (alþm. er Ólafur Ragnar Grímsson lét af þingmennsku 10. júlí 1996). Vþm og Sigríður A. Þórðardóttir, f. 14. maí Þm. Sjálfstfl. 206 Handbók Alþingis

209 Sigrún Magnúsdóttir, f. 15. júní Þm. Framsfl Vþm og Sigurður Kári Kristjánsson, f. 9. maí Þm. Sjálfstfl Vþm. samfellt apríl 2010 sept Sigurjón Þórðarson, f. 29. júní Þm. Frjálsl Sigurlaug Bjarnadóttir, f. 4. júlí Þm. Sjálfstfl Vþm Sigurrós Þorgrímsdóttir, f. 16. apríl Þm. Sjálfstfl (alþm. við afsögn Gunnars Birgissonar 30. maí 2006; sat allt þingið ). Vþm Siv Friðleifsdóttir, f. 10. ágúst Þm. Framsfl Skúli Helgason, f. 15. apríl Þm. Samfylk Vþm Sólveig Pétursdóttir, f. 11. mars Þm. Sjálfstfl (alþm. við afsögn Birgis Ísl. Gunnarssonar 1. febr. 1991). Vþm Forseti Alþingis Stefán Benediktsson, f. 20. október Þm. Bandal. jafnaðarmanna, síðar Alþfl., (alþm. við andlát Vilmundar Gylfasonar 19. júní 1983) Steinunn Valdís Óskarsdóttir, f. 7. apríl Þm. Samfylk (afsalaði sér þingmennsku 1. júní 2010) Sturla Böðvarsson, f. 23. nóvember Þm. Sjálfstfl Vþm Forseti Alþingis Svanfríður Jónasdóttir, f. 10. nóvember Þm. Þjóðv., síðar Samfylk., Vþm og Svavar Gestsson, f. 26. júní Þm. Alþb., síðast Samfylk., (afsalaði sér þingmennsku 6. mars 1999) Sverrir Hermannsson, f. 26. febrúar Þm. Sjálfstfl (afsalaði sér þingmennsku 17. maí 1988) og Frjálsl Vþm. Sjálfstfl og Forseti neðri deildar Sæunn Stefánsdóttir, f. 4. ágúst Þm. Framsfl (alþm. við afsögn Halldórs Ásgrímssonar 5. sept. 2006). Vþm og Handbók Alþingis 207

210 178. Tómas Ingi Olrich, f. 13. febrúar Þm. Sjálfstfl (afsalaði sér þingmennsku 31. des. 2003) Tryggvi Þór Herbertsson, f. 17. janúar Þm. Sjálfstfl Valdimar L. Friðriksson, f. 20. júlí Þm. Samfylk., síðar utan flokka og loks Frjálsl (alþm. við afsögn Guðmundar Árna Stefánssonar 1. sept. 2005). Vþm Valgerður Bjarnadóttir, f. 13. janúar Þm. Samfylk Vþm Valgerður Sverrisdóttir, f. 23. mars Þm. Framsfl Vþm Vigdís Hauksdóttir, f. 20. mars Þm. Framsfl Vþm , 2000 og Vilhjálmur Egilsson, f. 18. desember Þm. Sjálfstfl (afsalaði sér þingmennsku 16. janúar 2003). Vþm Willum Þór Þórsson, f. 17. mars Þm. Framsfl Þorsteinn Pálsson, f. 29. október Þm. Sjálfstfl Þorsteinn Sæmundsson, f. 14. nóvember Þm. Framsfl Þór Saari, f. 9. júní Þm. Borgarahr., síðar Hreyf., Þórhildur Þorleifsdóttir, f. 25. mars Þm. Kvennal Vþm Þórunn Sveinbjarnardóttir, f. 22. nóvember Þm. Samfylk (afsalaði sér þingmennsku 5. september 2011) Þráinn Bertelsson, f. 30. nóvember Þm. Borgarahr., síðar utan flokka og loks Vg Þuríður Backman, f. 8. janúar Þm. Vg Vþm. Alþb. og óháðra Handbók Alþingis

211 193. Ögmundur Jónasson, f. 17. júlí Þm. Alþb. og óh., óháðra og síðan Vg Össur Skarphéðinsson, f. 19. júní Þm. Alþfl., síðar Samfylk., FYRRVERANDI UTANÞINGSRÁÐHERRAR 1. Gylfi Magnússon, f. 11. júlí Sat á Alþingi sem viðskiptaráðherra (síðar efnahags- og viðskiptaráðherra) Jón Sigurðsson, f. 23. ágúst Sat á Alþingi sem iðnaðarog viðskiptaráðherra Lilja Alfreðsdóttir, f. 4. október Sat á Alþingi sem utanríkisráðherra Kjörin alþm Ólafur Ragnar Grímsson, f. 14. maí Kjörinn alþm og Sat á Alþingi sem fjármálaráðherra Ólöf Nordal, f. 3. desember Sat á Alþingi sem innanríkisráðherra Kjörin alþm og á ný 2016.* 6. Ragna Árnadóttir, f. 30. ágúst Sat á Alþingi sem dómsog kirkjumálaráðherra (síðar dómsmála- og mannréttindaráðherra) Í þessari skrá er miðað við að ráðherra sé ekki jafnframt alþingismaður við skipun í embætti. Nokkur dæmi eru um að ráðherrar sitji í embætti eftir að þingmennsku lýkur en þeir eru ekki taldir með í þessari skrá. Aðeins fjögur dæmi eru frá síðustu áratugum um að ráðherra við slíkar aðstæður sitji þingfundi og taki þátt í umræðum, þar af þrjú nýleg (Illugi Gunnarsson, Ragnheiður E. Árnadóttir og Sigrún Magnúsdóttir voru ráðherrar utan þings frá október 2016 til janúar 2017). * Lést 8. febrúar Handbók Alþingis 209

212

213 Skrá um forseta Alþingis og tölu þinga

214 Forsetar Alþingis Forsetar Alþingis og Þjóðfundarins Bjarni Thorsteinsson 1847 Þórður Sveinbjörnsson 1849 Jón Sigurðsson 1851 Páll Melsteð (Þjóðfundurinn) 1853 Jón Sigurðsson 1855 Hannes Stephensen 1857 Jón Sigurðsson Jón Guðmundsson 1863 Halldór Jónsson Jón Sigurðsson Forsetar efri deildar Pétur Pétursson 1881 Bergur Thorberg Pétur Pétursson Árni Thorsteinson Benedikt Kristjánsson Árni Thorsteinson Júlíus Havsteen 1909 Kristján Jónsson 1911 Jens Pálsson 1912 Júlíus Havsteen Stefán Stefánsson Guðmundur Björnson Halldór Steinsson Guðmundur Ólafsson Einar Árnason 1942 Jóhann Þ. Jósefsson Steingrímur Aðalsteinsson 212 Handbók Alþingis

215 Þorsteinn Þorsteinsson Bernharð Stefánsson Gísli Jónsson Bernharð Stefánsson 1959 Eggert G. Þorsteinsson Sigurður Ó. Ólafsson Jónas G. Rafnar Björn Jónsson Ásgeir Bjarnason Þorvaldur Garðar Kristjánsson 1978 Bragi Sigurjónsson (til 4. des. 1978) Þorvaldur Garðar Kristjánsson Helgi Seljan Salome Þorkelsdóttir Karl Steinar Guðnason Jón Helgason 1991 Karl Steinar Guðnason Forsetar neðri deildar Jón Sigurðsson Jón Sigurðsson, Gautlöndum 1885 Grímur Thomsen Jón Sigurðsson, Gautlöndum 1889 Benedikt Sveinsson 1891 Þórarinn Böðvarsson 1893 Benedikt Sveinsson 1894 Þórarinn Böðvarsson 1895 Benedikt Sveinsson Þórhallur Bjarnarson Klemens Jónsson Magnús Stephensen Hannes Þorsteinsson Magnús Andrésson Ólafur Briem Handbók Alþingis 213

216 Benedikt Sveinsson Jörundur Brynjólfsson 1942 Emil Jónsson Jóhann Þ. Jósefsson Jörundur Brynjólfsson Barði Guðmundsson Sigurður Bjarnason Einar Olgeirsson Jóhann Hafstein Ragnhildur Helgadóttir Jóhann Hafstein (ráðherra 14. nóv. 1963) Sigurður Bjarnason (kosinn 14. nóv.; lausn 28. febr. 1970) Matthías Á. Mathiesen (kosinn 3. mars) Gils Guðmundsson Ragnhildur Helgadóttir Ingvar Gíslason 1979 Árni Gunnarsson Sverrir Hermannsson Ingvar Gíslason Jón Kristjánsson Kjartan Jóhannsson Árni Gunnarsson 1991 Matthías Bjarnason Forsetar sameinaðs þings Jón Sigurðsson 1879 Pétur Pétursson 1881 Bergur Thorberg 1883 Magnús Stephensen 1885 Árni Thorsteinson Benedikt Sveinsson 1889 Benedikt Kristjánsson 1891 Eiríkur Briem 214 Handbók Alþingis

217 Benedikt Sveinsson 1895 Ólafur Briem Hallgrímur Sveinsson Eiríkur Briem 1909 Björn Jónsson (ráðherra 31. mars) Skúli Thoroddsen (kosinn 6. maí) 1912 Hannes Hafstein (ráðherra 25. júlí) Jón Magnússon (kosinn 7. ágúst) Kristinn Daníelsson Jóhannes Jóhannesson 1922 Sigurður Eggerz (ráðherra 7. mars) Magnús Kristjánsson (kosinn 11. mars) Jóhannes Jóhannesson Magnús Torfason Ásgeir Ásgeirsson (ráðherra 20. ágúst) Einar Árnason (kosinn 22. ágúst) 1933 Tryggvi Þórhallsson Jón Baldvinsson (d. 17. mars) Haraldur Guðmundsson (kosinn 1. apríl) 1942 Gísli Sveinsson Haraldur Guðmundsson Gísli Sveinsson Jón Pálmason Steingrímur Steinþórsson (ráðherra 14. mars 1950) Jón Pálmason (kosinn 22. mars) Jörundur Brynjólfsson Emil Jónsson (ráðherra 23. des. 1958) 1959 Jón Pálmason (kosinn 5. jan.) 1959 Bjarni Benediktsson Friðjón Skarphéðinsson Birgir Finnsson Eysteinn Jónsson 1974 Gylfi Þ. Gíslason Ásgeir Bjarnason Handbók Alþingis 215

218 Gils Guðmundsson 1979 Oddur Ólafsson Jón Helgason Þorvaldur Garðar Kristjánsson Guðrún Helgadóttir 1991 Salome Þorkelsdóttir Forsetar Alþingis frá Salome Þorkelsdóttir Ólafur G. Einarsson Halldór Blöndal Sólveig Pétursdóttir Sturla Böðvarsson 2009 Guðbjartur Hannesson Ásta R. Jóhannesdóttir Einar K. Guðfinnsson Steingrímur J. Sigfússon 2017 Unnur Brá Konráðsdóttir 216 Handbók Alþingis

219 Ráðgjafarþing ráðgjafarþing 1845 Sett 1. júlí. Slitið 5. ágúst. 2. ráðgjafarþing 1847 Sett 1. júlí. Slitið 7. ágúst. 3. ráðgjafarþing 1849 Sett 2. júlí. Slitið 8. ágúst Þjóð fund ur inn 1851 Settur 5. júlí. Slit ið 9. ágúst. 4. ráðgjafarþing 1853 Sett 1. júlí. Slitið 10. ágúst. 5. ráðgjafarþing 1855 Sett 2. júlí. Slitið 9. ágúst. 6. ráðgjafarþing 1857 Sett 1. júlí. Slitið 17. ágúst. 7. ráðgjafarþing 1859 Sett 1. júlí. Slitið 18. ágúst. 8. ráðgjafarþing 1861 Sett 1. júlí. Slitið 19. ágúst. 9. ráðgjafarþing 1863 Sett 1. júlí. Slitið 17. ágúst. 10. ráðgjafarþing 1865 Sett 1. júlí. Slitið 26. ágúst. 11. ráðgjafarþing 1867 Sett 1. júlí. Slitið 11. sept. 12. ráðgjafarþing 1869 Sett 27. júlí. Slitið 13. sept. 13. ráðgjafarþing 1871 Sett 1. júlí. Slitið 22. ágúst. 14. ráðgjafarþing 1873 Sett 1. júlí. Slitið 2. ágúst. Handbók Alþingis 217

220 Löggjafarþing löggjafarþing 1875 Sett 1. júlí Slitið 26. ágúst löggjafarþing 1877 Sett 2. júlí Slitið 30. ágúst löggjafarþing 1879 Sett 1. júlí Slitið 27. ágúst rþing 1881 Sett 1. júlí Slitið 27. ágúst löggjafarþing 1883 Sett 2. júlí Slitið 27. ágúst löggjafarþing 1885 Sett 1. júlí Slitið 27. ágúst löggjafarþing 1886 (aukaþing) Sett 28. júlí Slitið 26. ágúst löggjafarþing 1887 Sett 1. júlí Slitið 26. ágúst löggjafarþing 1889 Sett 1. júlí Slitið 26. ágúst löggjafarþing 1891 Sett 1. júlí Slitið 26. ágúst löggjafarþing 1893 Sett 1. júlí Slitið 26. ágúst löggjafarþing 1894 (aukaþing) Sett 1. ágúst Slitið 28. ágúst löggjafarþing 1895 Sett 1. júlí Slitið 24. ágúst löggjafarþing 1897 Sett 1. júlí Slitið 26. ágúst löggjafarþing 1899 Sett 1. júlí Slitið 26. ágúst löggjafarþing 1901 Sett 1. júlí Slitið 26. ágúst (aukaþing) Sett 26. júlí Slitið 25. ágúst löggjafarþing 1903 Sett 1. júlí Slitið 26. ágúst löggjafarþing 1905 Sett 1. júlí Slitið 29. ágúst löggjafarþing 1907 Sett 1. júlí Slitið 14. sept löggjafarþing 1909 Sett 15. febr Slitið 8. maí löggjafarþing 1911 Sett 15. febr Slitið 10. maí löggjafarþing 1912 (aukaþing) Sett 15. júlí Slitið 26. ágúst löggjafarþing 1913 Sett 1. júlí Slitið 13. sept löggjafarþing 1914 (aukaþing) Sett 1. júlí Slitið 13. ágúst löggjafarþing 1915 Sett 7. júlí Slitið 15. sept löggjafarþing Sett 11. des Slitið 13. jan (aukaþing) 28. löggjafarþing 1917 Sett 2. júlí Slitið 17. sept löggjafarþing 1918 (aukaþing) Sett 10. apríl Slitið 18. júlí löggjafarþing 1918 (sambands- Sett 2. sept Slitið 10. sept lagaþingið) 31. löggjafarþing 1919 Sett 1. júlí Slitið 27. sept löggjafarþing 1920 (aukaþing) Sett 5. febr Slitið 1. mars löggjafarþing 1921 Sett 15. febr Slitið 21. maí löggjafarþing 1922 Sett 15. febr Slitið 26. apríl löggjafarþing 1923 Sett 15. febr Slitið 14. maí löggjafarþing 1924 Sett 15. febr Slitið 7. maí löggjafarþing 1925 Sett 7. febr Slitið 16. maí Handbók Alþingis

221 38. löggjafarþing 1926 Sett 6. febr Slitið 15. maí löggjafarþing 1927 Sett 9. febr Slitið 19. maí löggjafarþing 1928 Sett 19. jan Slitið 18. apríl löggjafarþing 1929 Sett 15. febr Slitið 18. maí löggjafarþing 1930 Sett 17. jan Frestað 19. apríl Á Þingvöllum Frh. 26. júní Slitið 28. júní löggjafarþing 1931 Sett 14. febr Rofið 14. apríl löggjafarþing 1931 (aukaþing) Sett 15. júlí Slitið 24. ágúst löggjafarþing 1932 Sett 15. febr Slitið 6. júní löggjafarþing 1933 Sett 15. febr Slitið 3. júní löggjafarþing 1933 (aukaþing) Sett 2. nóv Slitið 9. des löggjafarþing 1934 Sett 1. okt Slitið 22. des löggjafarþing 1935 Sett 15. febr Frestað 4. apríl Frh. 10. okt Slitið 23. des löggjafarþing 1936 Sett 15. febr Slitið 9. maí löggjafarþing 1937 Sett 15. febr Rofið 20. apríl löggjafarþing 1937 (aukaþing) Sett 9. okt Slitið 22. des löggjafarþing 1938 Sett 15. febr Slitið 12. maí löggjafarþing Sett 15. febr Frestað 26. apríl Frh. 1. nóv Slitið 5. jan löggjafarþing 1940 Sett 15. febr Slitið 24. apríl löggjafarþing 1941 Sett 15. febr Slitið 17. júní löggjafarþing 1941 (aukaþing) Sett 9. júlí Slitið 10. júlí löggjafarþing 1941 (aukaþing) Sett 13. okt Slitið 21. nóv löggjafarþing 1942 Sett 16. febr Frestað 23. maí (Rofið 5. júlí 1942.) 60. löggjafarþing 1942 (aukaþing) Sett 4. ágúst Slitið 9. sept löggjafarþing Sett 14. nóv Slitið 14. apríl (aukaþing) 62. löggjafarþing 1943 Sett 15. apríl Frestað 21. apríl Frh. 1. sept Slitið 17. des löggjafarþing Sett 10. jan Frestað 11. mars Frh. 10. júní Frestað 20. júní Frh. 2. sept Slitið 3. mars löggjafarþing Sett 1. okt Frestað 21. des Frh. 1. febr Slitið 29. apríl löggjafarþing 1946 (aukaþing) Sett 22. júlí Frestað 25. júlí Frh. 19. sept Slitið 9. okt löggjafarþing Sett 10. okt Slitið 22. des Frh. 7. jan Slitið 24. maí löggjafarþing Sett 1. okt Frestað 20. des Frh. 20. jan Slitið 24. mars Handbók Alþingis 219

222 68. löggjafarþing Sett 11. okt Frestað 20. des Frh. 21. jan Slitið 18. maí löggjafarþing Sett 14. nóv Frestað 20. des Frh. 4. jan Slitið 17. maí löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 19. des Frh. 8. jan Slitið 7. mars löggjafarþing Sett 1. okt Frestað 20. des Frh. 3. jan Slitið 24. jan löggjafarþing Sett 1. okt Frestað 19. des Frh. 12. jan Slitið 6. febr löggjafarþing Sett 1. okt Frestað 18. des Frh. 5. febr Slitið 14. apríl löggjafarþing Sett 9. okt Frestað 18. des Frh. 4. febr Slitið 11. maí löggjafarþing Sett 8. okt Frestað 17. des Frh. 5. jan Slitið 28. mars löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 22. des Frh. 21. jan Slitið 31. maí löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 20. des Frh. 4. febr Slitið 4. júní löggjafarþing Sett 10. okt Slitið 14. maí löggjafarþing 1959 (aukaþing) Sett 21. júlí Slitið 15. ágúst löggjafarþing Sett 20. nóv Frestað 7. des Frh. 28. jan Slitið 3. júní löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 20. des Frh. 16. jan Slitið 29. mars löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 19. des Frh. 1. febr Slitið 18. apríl löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 20. des Frh. 29. jan Slitið 20. apríl löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 21. des Frh. 16. jan Slitið 14. maí löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 22. des Frh. 1. febr Slitið 12. maí löggjafarþing Sett 8. okt Frestað 17. des Frh. 7. febr Slitið 5. maí löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 17. des Frh. 1. febr Slitið 19. apríl löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 20. des Frh. 16. jan Slitið 20. apríl löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 21. des Frh. 7. febr Slitið 17. maí Handbók Alþingis

223 90. löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 19. des Frh. 12. jan Frestað 3. febr Frh. 2. mars Slitið 4. maí löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 18. des Frh. 25. jan Slitið 7. apríl löggjafarþing Sett 11. okt Frestað 21. des Frh. 20. jan Slitið 20. maí löggjafarþing Sett 10. okt Slitið 21. des Frh. 25. jan Slitið 18. apríl löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 21. des Frh. 21. jan Rofið 9. maí löggjafarþing 1974 (aukaþing) Sett 18. júlí Slitið 5. sept löggjafarþing Sett 29. okt Frestað 21. des Frh. 27. jan Slitið 16. maí löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 20. des Frh. 26. jan Slitið 19. maí löggjafarþing Sett 11. okt Frestað 21. des Frh. 24. jan Slitið 4. maí löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 21. des Frh. 23. jan Slitið 6. maí löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 22. des Frh. 25. jan Slitið 23. maí löggjafarþing 1979 Sett 10. okt Rofið 16. okt löggjafarþing Sett 12. des Frestað 21. des (aukaþing) Frh. 8. jan Slitið 29. maí löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 20. des Frh. 26. jan Slitið 25. maí löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 19. des Frh. 20. jan Slitið 7. maí löggjafarþing Sett 11. okt Frestað 18. des Frh. 17. jan Slitið 14. mars löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 20. des Frh. 23. jan Slitið 22. maí löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 20. des Frh. 28. jan Slitið 21. júní löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 21. des Frh. 27. jan Slitið 23. apríl löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 20. des Frh. 13. jan Slitið 19. mars löggjafarþing Sett 10. okt Slitið 11. maí löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 6. jan Frh. 6. febr Slitið 20. maí Handbók Alþingis 221

224 112. löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 22. des Frh. 22. jan Slitið 5. maí löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 21. des Frh. 14. jan Slitið 20. mars löggjafarþing 1991 (aukaþing) Sett 13. maí Frestað 31. maí löggjafarþing Sett 1. okt Frestað 22. des Frh. 6. jan Frestað 20. maí löggjafarþing Sett 17. ágúst Frestað 22. des Frh. 4. jan Frestað 14. jan Frh. 10. febr Frestað 9. maí löggjafarþing Sett 1. okt Frestað 21. des Frh. 24. jan Frestað 11. maí Frh. 16. júní Frestað 17. júní löggjafarþing Sett 1. okt Frestað 30. des Frh. 25. jan Frestað 25. febr löggjafarþing 1995 (aukaþing) Sett 16. maí Frestað 15. júní löggjafarþing Sett 2. okt Frestað 22. des Frh. 30. jan Frestað 5. júní löggjafarþing Sett 1. okt Frestað 20. des Frh. 28. jan Frestað 17. maí löggjafarþing Sett 1. okt Frestað 20. des Frh. 27. jan Frestað 5. júní löggjafarþing Sett 1. okt Frestað 20. des Frh. 6. jan Frestað 13. jan Frh. 2. febr Frestað 11. mars Frh. 25. mars Frestað 25. mars löggjafarþing 1999 (aukaþing) Sett 8. júní Frestað 16. júní löggjafarþing Sett 1. okt Frestað 21. des Frh. 1. feb Frestað 13. maí Frh. 2. júlí Frestað 2. júlí löggjafarþing Sett 2. okt Frestað 16. des Frh. 15. jan Frestað 24. jan Frh. 8. feb Frestað 20. maí löggjafarþing Sett 1. okt Frestað 14. des Frh. 22. jan Frestað 3. maí löggjafarþing Sett 1. okt Frestað 13. des Frh. 21. jan Frestað 15. mars löggjafarþing 2003 (aukaþing) Sett 26. maí Frestað 27. maí löggjafarþing Sett 1. okt Frestað 15. des Frh. 28. jan Frestað 28. maí Frh. 5. júlí Frestað 22. júlí löggjafarþing Sett 1. okt Frestað 10. des Handbók Alþingis

225 Frh. 24. jan Frestað 11. maí löggjafarþing Sett 1. okt Frestað 9. des Frh. 17. jan Frestað 4. maí Frh. 30. maí Frestað 3. júní löggjafarþing Sett 2. okt Frestað 9. des Frh. 15. jan Frestað 18. mars löggjafarþing 2007 (aukaþing) Sett 31. maí Frestað 13. júní löggjafarþing Sett 1. okt Frestað 14. des Frh. 15. jan Frestað 29. maí Frh. 2. sept Frestað 12. sept löggjafarþing Sett 1. okt Frestað 22. des Frh. 20. jan Frestað 17. apríl löggjafarþing 2009 (aukaþing) Sett 15. maí Frestað 28. ágúst löggjafarþing Sett 1. okt Frestað 30. des Frh. 8. jan Frestað 8. jan Frh. 29. jan Frestað 24. júní Frh. 2. sept Frestað 28. sept löggjafarþing Sett 1. okt Frestað 18. des Frh. 17. jan Frestað 15. júní Frh. 2. sept Frestað 17. sept löggjafarþing Sett 1. okt Frestað 17. des Frh. 16. jan Frestað 19. júní löggjafarþing Sett 11. sept Frestað 22. des Frh. 14. jan Frestað 28. mars löggjafarþing 2013 (aukaþing) Sett 6. júní Frestað 5. júlí Frh. 10. sept Frestað 18. sept löggjafarþing Sett 1. okt Frestað 21. des Frh. 14. jan Frestað 16. maí Frh. 18. júní Frestað 18. júní löggjafarþing Sett 9. sept Frestað 16. des Frh. 20. jan Frestað 3. júlí löggjafarþing Sett 8. sept Frestað 19. des Frh. 19. jan Frestað 2. júní Frh. 8. júní Frestað 8. júní Frh. 15. ágúst Frestað 13. okt löggjafarþing Sett 6. des Frestað 22. des Frh. 24. jan Frestað 1. júní Handbók Alþingis 223

226 Í skránni að framan, yfir löggjafarþing , eru eingöngu tilgreind þau þingrof sem tóku gildi um leið og tilkynnt hafði verið um þau. Algengara er að þingrof hafi tekið gildi á kjördegi og frá árinu 1991 miðast þingrof alltaf við kjördag samkvæmt stjórnarskrá. Í kaflanum hér á eftir er yfirlit yfir öll þingrof. Þingrof Í þingrofi felst heimild handhafa framkvæmdarvaldsins (forseta Íslands að tillögu forsætisráðherra) til að stytta kjörtímabil Alþingis, en Alþingi er kjörið til fjögurra ára í senn. Frá því að stjórnarskránni var breytt 1991 er með þingrofi í reynd verið að ákveða kjördag því að það tekur ekki gildi fyrr en á kjördegi. Með breytingunni 1991 var einnig þeirri skipan komið á að landið verður aldrei þingmannslaust þar sem þingmenn halda umboði sínu til kjördags. Þrátt fyrir birtingu tilkynningar um þingrof lýkur störfum Alþingis ekki fyrr en þingið hefur samþykkt tillögu um frestun á störfum sínum fram að kjördegi. Þannig var þingrofsboðskapur 2009 birtur 13. mars, en Alþingi var að störfum til 17. apríl. Eftir að birt hefur verið tilkynning um þingrof þarf að halda nýjar þingkosningar innan 45 daga frá útgáfu tilkynningarinnar og nýtt Alþingi skal koma saman eigi síðar en tíu vikum eftir kjördag. Þessi þáttur þingrofsins er af tvennum toga: Pólitískt þingrof og kjördagsþingrof. Pólitískt þingrof felur í sér að kjörtímabilið er stytt, oftast vegna stjórnarslita. Þingrofin 1908, 1931, 1937, 1949, 1956, 1974, 1979, 2009 og 2016 voru öll stjórnmálalegs eðlis. Kjördagsþingrof er þegar ákveðið er að stytta kjörtímabilið svo að kjördagur verði á hentugri árstíma en ella hefði orðið. Slíkt þingrof var 1963 en þá var kjörtímabilið, sem hófst eftir kosningar í október 1959, stytt til þess að kjördagur yrði að nýju að sumri líkt og að jafnaði hafði verið áður. Kjördagsþingrof var einnig 1946 og Til viðbótar pólitísku þingrofi og kjördagsþingrofi er einnig stjórnarskrárþingrof. 224 Handbók Alþingis

227 Stjórnarskrárþingrof er tvíþætt; annars vegar er skylt að rjúfa þing þegar krafa Alþingis um að leysa forseta Íslands frá embætti hefur ekki verið samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu og hins vegar þegar Alþingi hefur samþykkt breytingar á stjórnarskrá. Aldrei hefur komið til þingrofs sem leiðir af kröfu um frávikningu forseta Íslands. Stjórnarskrárþingrof voru 1885, 1893, 1901, 1902, 1911, 1913, 1919, 1927, 1933, 1942 (tvívegis), 1959, 1967, 1983, 1991, 1995, 1999 og Flestar stjórnarskrárbreytingar á seinni árum hafa verið samþykktar undir lok kjörtímabilsins og kjördagur því verið óbreyttur frá fyrirhuguðum almennum þingkosningum. Helstu undantekningar eru seinna þingrofið 1942 og sumarþingrofið 1959 sem miðuðu að því að nýsamþykkt kjördæmabreyting kæmist til framkvæmdar. Stjórnarskrárþingrof hafa því sjaldan haft áhrif á lengd kjörtímabilsins. Hina almennu heimild til pólitísks þingrofs og kjördagsþingrofs er að finna í 24 gr. stjórnarskrárinnar. Um stjórnarskrárþingrof eru ákvæði í 79. gr. stjórnarskárinnar þar sem fjallað er um breytingar á stjórnarskrá og í 11. gr. stjórnarskrárinnar þar sem er að finna ákvæði um frávikningu forseta Íslands. Handbók Alþingis 225

228

229 Ráðherrar og ráðuneyti

230 Ráðherrar og ráðuneyti Ráðuneyti eru kennd við forsætisráðherrann eins og venja er. Ráðherrar bera (eftir 1917) embættisheiti eftir því ráðuneyti sem þeir fara með eða aðalmálaflokki samkvæmt auglýsingum um skiptingu starfa ráðherra. Frá 2011 eru ákvæði í lögum um stjórnarráðið um að í auglýsingunni skuli koma fram hvert bættisheiti ráðherra sé. Skipting starfa ráðherra eftir 1917, er þeir urðu fleiri en einn, fylgir að mestu leyti skipulagi Stjórnarráðsins á hverjum tíma. Stjórnarráð Íslands, sem var stofnað 1. febrúar 1904, skiptist í öndverðu í þrjár skrifstofur er síðar voru kallaðar ráðuneyti: dómsog kirkjumálaráðuneyti; undir það heyrðu líka kennslumál og heilbrigðismál; atvinnu- og samgöngumálaráðuneyti; auk málefna atvinnuvega (landbúnaðar, sjávarútvegs, iðnaðar og verslunar) og samgangna heyrðu undir ráðuneytið sveitarstjórnarmál og tryggingamál ýmiss konar; undir fjármálaráðuneyti heyrðu (frá 1922) bankamál. Forsætisráðherra fór með utanríkismál þar til sérstakt ráðuneyti var stofnað um þau 1941 (nema annað sé tekið fram). Tilgreint er ef ráðherrar fóru með málaflokka (þá helstu) sem samkvæmt skiptingu Stjórnarráðsins heyrðu undir annað ráðuneyti en það sem þeir voru kenndir við. Á þessu bar fyrst 1932 og var allalgengt fram til 1970 en með stjórnarráðslögunum, sem tóku gildi í upphafi þess árs, komst hins vegar föst skipan á skiptingu starfa ráðherra. Á árunum urðu allmiklar breytingar á skipulagi Stjórnarráðsins svo sem sjá má á yfirlitinu hér á eftir. Breytist þingræðislegur grundvöllur ráðuneytis, t.d. við það að nýir flokkar fá aðild að því, er það hér talið nýtt ráðuneyti (t.d. myndun þjóðstjórnar 1939, þriðja ráðuneyti Steingríms Hermannssonar 1989 o.s.frv.). Að öðru leyti byggist fyrri hluti yfirlitsins að mestu á riti 228 Handbók Alþingis

231 Agnars Kl. Jónssonar, Stjórnarráð Íslands (einkum I, , og II, ). Ráðherrar Íslands e úa 1 1. a 1 (Heimastjórnarflokkur.) Hannes Hafstein a 1 1. a 1 11 (Sjálfstæðisflokkur.) Björn ónsson a úlí 1 1 (Utan flokka.) Kristján Jónsson. 4.. úlí úlí 1 1 (Sambandsflokkur.) Hannes Hafstein úlí 1 1. aí 1 1 (Sjálfstæðisflokkur.) Sigurður Eggerz. 6.. aí 1 1. a úa 1 1 (Sjálfstæðisflokkurinn lan sum.) Einar Arnórsson. Handbók Alþingis 229

232 Ráðuneyti Fyrsta ráðuneyti Jóns Magnússonar 4. janúar febrúar 1920 Heimastjórnarflokkur, Sjálfstæðisflokkur þversum o Framsóknarflokkur. Jón Magnússon forsætisráðherra. Hann fór einnig með dóms- og kirkjumálaráðuneytið. Björn Kristjánsson fjármálaráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 28. ágúst Sigurður Jónsson atvinnumálaráðherra. Breyting 28. ágúst 1917: Sigurður Eggerz fjármálaráðherra. Ráðuneytið fékk lausn 12. ágúst 1919 en gegndi störfum til 25. febrúar Annað ráðuneyti Jóns Magnússonar 25. febrúar mars 1922 Heimastjórnarflokkur o ráðherra utan flokka. Jón Magnússon forsætisráðherra. Hann fór einnig með dóms- og kirkjumálaráðuneytið. Magnús Guðmundsson fjármálaráðherra. Hann gegndi jafnframt emb ætti atvinnumálaráðherra eftir andlát Péturs Jónssonar. Pétur Jónsson atvinnumálaráðherra. Hann andaðist 20. janúar Ráðuneytið fékk lausn 2. mars 1922 en gegndi störfum til 7. mars Handbók Alþingis

233 3. Ráðuneyti Sigurðar Eggerz 7. mars mars 1924 Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarflokkur o ráðherra utan flokka. Sigurður Eggerz forsætisráðherra. Hann fór einnig með dóms- og kirkjumálaráðuneytið. Klemens Jónsson atvinnumálaráðherra. Hann fór einnig með fjármálaráðuneytið eftir afsögn Magnúsar Jónssonar. Magnús Jónsson fjármálaráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 18. apríl Ráðuneytið fékk lausn 5. mars 1924 en gegndi störfum til 22. mars Þriðja ráðuneyti Jóns Magnússonar 22. mars júlí 1926 Íhaldsflokkur. Jón Magnússon forsætisráðherra. Hann andaðist 23. júní Jón Þorláksson fjármálaráðherra. Magnús Guðmundsson atvinnumálaráðherra. Hann gegndi störfum forsætisráðherra frá andláti Jóns Magn ússonar til 8. júlí Ráðuneyti Jóns Þorlákssonar 8. júlí ágúst 1927 Íhaldsflokkur. Jón Þorláksson forsætisráðherra. Hann fór einnig með fjármálaráðuneytið. Magnús Guðmundsson atvinnu- og dómsmálaráðherra. Ráðuneytið fékk lausn 28. júlí 1927 en gegndi störfum til 28. ágúst Handbók Alþingis 231

234 6. Ráðuneyti Tryggva Þórhallssonar 28. ágúst júní 1932 Framsóknarflokkur. Try vi Þórhallsson forsætisráðherra. Hann fór einnig með atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið. Hann tók við öðrum ráðuneytum 20. apríl ónas ónsson dómsmálaráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 20. apríl a nús ristjánsson fjármálaráðherra. Hann andaðist 8. des ember 1928 og gegndi Tryggvi Þórhallsson embætti fjármála ráð herra til 7. mars Breyting 7. mars 1929: Einar Árnason fjármálaráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 20. apríl Breyting 20. apríl 1931: Try vi Þórhallsson forsætis-, fjármála- og dóms- og kirkju mála ráðherra. Hann tók við öðru ráðuneyti 20. ágúst Si urður ristinsson atvinnu- og samgöngumálaráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 20. ágúst Breyting 20. ágúst 1931: Try vi Þórhallsson forsætis- og atvinnu- og samgöngumála ráð herra (á ný). Ás eir Ás eirsson fjármálaráðherra. ónas ónsson dómsmálaráðherra (á ný). Ráðuneytið fékk lausn 28. maí 1932 en gegndi störfum til 3. júní Handbók Alþingis

235 7. Ráðuneyti Ásgeirs Ásgeirssonar 3. júní júlí 1934 Framsóknarflokkur o Sjálfstæðisflokkur. Ás eir Ás eirsson forsætisráðherra. Hann fór einnig með fjármálaráðuneytið. a nús Guðmundsson dómsmálaráðherra. Hann fór einnig með sjáv arútvegs-, iðnaðar-, samgöngu- og félagsmál. Hann fékk lausn frá embætti 11. nóvember Þorsteinn Briem atvinnumálaráðherra. Hann fór einnig með kirkju- og kennslumál (frá 23. júní 1932). Breyting 14. nóvember 1932: Ólafur Thors dómsmálaráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 23. desember Breyting 23. desember 1932: a nús Guðmundsson dómsmálaráðherra (á ný). Ráðuneytið fékk lausn 16. nóvember 1933 en gegndi störfum til 28. júlí Fyrsta ráðuneyti Hermanns Jónassonar 28. júlí apríl 1938 Framsóknarflokkur o Alþýðuflokkur. Hermann ónasson forsætisráðherra. Hann fór einnig með dóms- og kirkjumálaráðuneytið, svo og landbúnaðarmál og vegamál. Eysteinn ónsson fjármálaráðherra. Haraldur Guðmundsson atvinnumálaráðherra. Hann fór einnig með utan ríkis-, heilbrigðis- og kennslumál. Hann fékk lausn frá emb ætti 20. mars 1938 og gegndi Hermann Jónasson ráðherra embætti hans til 2. apríl Handbók Alþingis 233

236 9. Annað ráðuneyti Hermanns Jónassonar 2. apríl apríl 1939 Framsóknarflokkur. Hermann ónasson forsætisráðherra. Hann fór einnig með dóms- og kirkjumálaráðuneytið, svo og landbúnaðarmál. Eysteinn ónsson fjármálaráðherra. Skúli Guðmundsson atvinnumálaráðherra. Hann fór einnig með heil brigðismál. 10. Þriðja ráðuneyti Hermanns Jónassonar 17. apríl nóvember 1941 Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur o Alþýðuflokkur. Hermann ónasson forsætisráðherra. Hann fór einnig með dóms- og kirkjumálaráðuneytið, svo og landbúnaðarmál. Stefán óh. Stefánsson utanríkis- og félagsmálaráðherra. Eysteinn ónsson viðskiptamálaráðherra. akob öller fjármálaráðherra. Hann fór einnig með iðnaðarmál. Ólafur Thors atvinnu- og samgöngumálaráðherra. Ráðuneytið fékk lausn 7. nóvember 1941 en gegndi störfum til 18. nóvember 1941 er það var endurskipað. 234 Handbók Alþingis Handbók Alþingis 234

237 11. Fjórða ráðuneyti Hermanns Jónassonar 18. nóvember maí 1942 Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur o Alþýðuflokkur. Hermann ónasson forsætisráðherra. Hann fór einnig með dóms- og kirkjumálaráðuneytið, svo og landbúnaðarmál. Stefán óh. Stefánsson utanríkis- og félagsmálaráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 17. janúar Eysteinn ónsson viðskiptamálaráðherra. akob öller fjármálaráðherra. Hann fór einnig með iðnaðarmál, svo og félagsmál frá 17. janúar Ólafur Thors atvinnu- og samgöngumálaráðherra. Hann fór einnig með utanríkisráðuneytið frá 17. janúar Ráðuneytið fékk lausn 16. maí Fyrsta ráðuneyti Ólafs Thors 16. maí desember 1942 Sjálfstæðisflokkur. Ólafur Thors forsætisráðherra. Hann fór einnig með utanríkisráðuneytið, svo og landbúnað ar-, vega- og sjávarútvegsmál. akob öller fjármála- og dómsmálaráðherra. Hann fór einnig með félagsmál. a nús ónsson atvinnu- og viðskiptamálaráðherra. Hann fór einnig með kirkju- og kennslumál. Ráðuneytið fékk lausn 14. nóvember 1942 en gegndi störfum til 16. desember Handbók Alþingis 235

238 13. Ráðuneyti Björns Þórðarsonar 16. desember október 1944 Utanþin sstjórn. Björn Þórðarson forsætisráðherra. Hann fór einnig með heilbrigðis- og kirkjumál. ilhjálmur Þór utanríkis- og atvinnumálaráðherra. Björn Ólafsson fjármála- og viðskiptamálaráðherra. Einar Arnórsson dómsmálaráðherra. Hann fór einnig með menntamál. Hann fékk lausn frá emb ætti 21. september 1944 og tók þá Björn Þórðarson við ráð herrastörfum hans. Breyting 22. desember 1942: óhann Sæmundsson félagsmálaráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 19. apríl 1943 og tók þá Björn Þórðarson við ráðherraembætti hans. Ráðuneytið fékk lausn 16. september 1944 en gegndi störfum til 21. október Annað ráðuneyti Ólafs Thors 21. október febrúar 1947 Sjálfstæðisflokkur, Sósíalistaflokkur o Alþýðuflokkur. Ólafur Thors forsætisráðherra. Hann fór einnig með utanríkisráðuneytið. Áki akobsson atvinnumálaráðherra. Hann fór einnig með flugmál. Brynjólfur Bjarnason menntamálaráðherra. Emil ónsson samgöngumálaráðherra. Hann fór einnig með iðnaðarmál og kirkjumál. Finnur ónsson dómsmálaráðherra. Hann fór einnig með félags- og verslunarmál. 236 Handbók Alþingis

239 étur a nússon fjármála- og viðskiptamálaráðherra. Hann fór einnig með landbúnaðarmál. Ráðuneytið fékk lausn 10. október 1946 en gegndi störfum til 4. febrúar Ráðuneyti Stefáns Jóh. Stefánssonar 4. febrúar desember 1949 Alþýðuflokkur, Sjálfstæðisflokkur o Framsóknarflokkur. Stefán óh. Stefánsson forsætisráðherra. Hann fór einnig með félagsmálaráðuneytið. Bjarni Benediktsson utanríkis- og dómsmálaráðherra. Hann fór einn ig með verslunarmál. Bjarni Ás eirsson landbúnaðarráðherra. Hann fór einnig með orku mál. Emil ónsson samgöngu- og iðnaðar- og viðskiptamálaráðherra. Eysteinn ónsson menntamálaráðherra. Hann fór einnig með kirkju-, heilbrigðis- og flugmál. óhann Þ. ósefsson fjármála- og atvinnumálaráðherra. Ráðuneytið fékk lausn 2. nóvember 1949 en gegndi störfum til 6. desember Þriðja ráðuneyti Ólafs Thors 6. desember mars 1950 Sjálfstæðisflokkur. Ólafur Thors forsætisráðherra. Hann fór einnig með félagsmálaráðuneytið. Bjarni Benediktsson utanríkis-, dóms- og menntamálaráðherra. Björn Ólafsson fjármála- og viðskiptamálaráðherra. óhann Þ. ósefsson sjávarútvegs- og iðnaðarmála ráð herra. Hann fór einnig með heilbrigðis- og flugmál. ón álmason landbúnaðarráðherra. Hann fór einnig með orku- og vegamál. Handbók Alþingis 237

240 Ráðuneytið fékk lausn 2. mars 1950 en gegndi störfum til 14. mars Ráðuneyti Steingríms Steinþórssonar 14. mars september 1953 Framsóknarflokkur o Sjálfstæðisflokkur. Stein rímur Steinþórsson forsætisráðherra. Hann fór einnig með félagsmálaráðuneytið og heilbrigðismál. Bjarni Benediktsson utanríkis- og dómsmálaráðherra. Björn Ólafsson mennta- og viðskiptamálaráðherra. Hann fór einnig með flugmál. Eysteinn ónsson fjármálaráðherra. Hermann ónasson landbúnaðar- og samgöngumálaráðherra. Hann fór einnig með kirkju- og orkumál. Ólafur Thors sjávarútvegs- og iðnaðarmálaráðherra. Ráðuneytið fékk lausn 11. september Fjórða ráðuneyti Ólafs Thors 11. september júlí 1956 Sjálfstæðisflokkur o Framsóknarflokkur. Ólafur Thors forsætisráðherra. Hann fór einnig með sjávarútvegs mál. ristinn Guðmundsson utanríkis- og samgöngumálaráðherra. Bjarni Benediktsson dóms- og menntamálaráðherra. Eysteinn ónsson fjármálaráðherra. Hann vék úr ráðherraembætti um sinn 14. apríl 1954 vegna veikinda. In ólfur ónsson viðskipta- og iðnaðarmálaráðherra. Hann fór einn ig með heilbrigðis- og flugmál. Stein rímur Steinþórsson landbúnaðar- og félagsmálaráðherra. Hann fór einnig með kirkju- og orkumál. 238 Handbók Alþingis

241 Breyting 14. apríl 1954: Skúli Guðmundsson fjármálaráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 8. september Breyting 8. september 1954: Eysteinn ónsson fjármálaráðherra (á ný). Ráðuneytið fékk lausn 27. mars 1956 en gegndi störfum til 24. júlí Fimmta ráðuneyti Hermanns Jónassonar 24. júlí desember 1958 Framsóknarflokkur, Alþýðubandala o Alþýðuflokkur. Hermann ónasson forsætisráðherra. Hann fór einnig með dóms- og kirkjumálaráðuneytið, svo og landbúnaðar-, orku- og vegamál. Guðmundur Í. Guðmundsson utanríkisráðherra. Hann fór einnig með tryggingamál. Hann vék úr ráðherraembætti um sinn 3. ágúst 1956 vegna veikinda. Eysteinn ónsson fjármála- og samgöngumálaráðherra. Gylfi Þ. Gíslason mennta- og iðnaðarmálaráðherra. Hannibal aldimarsson félagsmálaráðherra. Hann fór einnig með verðlags- og heilbrigðismál. Lúðvík ósepsson sjávarútvegs- og viðskiptamálaráðherra. Breyting 3. ágúst 1956: Emil ónsson utanríkisráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 17. október Breyting 17. október 1956: Guðmundur Í. Guðmundsson utanríkisráðherra (á ný). Ráðuneytið fékk lausn 4. desember 1958 en gegndi störfum til 23. desember Handbók Alþingis 239

242 20. Ráðuneyti Emils Jónssonar 23. desember nóvember 1959 Alþýðuflokkur. Emil ónsson forsætisráðherra. Hann fór einnig með samgöngumálaráðuneytið, svo og sjávar útvegsmál og orkumál. Guðmundur Í. Guðmundsson utanríkis- og fjármálaráðherra. Friðjón Skarphéðinsson dóms- og kirkjumála- og félags mála ráðherra. Hann fór einnig með landbúnaðarmál. Gylfi Þ. Gíslason mennta- og viðskiptamálaráðherra. Hann fór einnig með iðnaðarmál. Ráðuneytið fékk lausn 19. nóvember 1959 en gegndi störfum til næsta dags, 20. nóvember. 21. Fimmta ráðuneyti Ólafs Thors 20. nóvember nóvember 1963 Sjálfstæðisflokkur o Alþýðuflokkur. Ólafur Thors forsætisráðherra. Í forföllum hans 14. september til 31. desember 1961 gegndi Bjarni Benediktsson embætti forsætisráðherra. Guðmundur Í. Guðmundsson utanríkisráðherra. Bjarni Benediktsson dóms- og kirkjumálaráðherra. Hann fór einnig með iðnaðarmál. Emil ónsson sjávarútvegs- og félagsmálaráðherra. Gunnar Thoroddsen fjármálaráðherra. Gylfi Þ. Gíslason mennta- og viðskiptamálaráðherra. In ólfur ónsson landbúnaðar- og samgöngumálaráðherra. Hann fór einnig með orkumál. Breyting 14. september 1961: óhann Hafstein dóms- og kirkjumálaráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 31. desember 1961 (er Bjarni Bene diktsson tók á ný við ráðherrastörfum er hann hafði gegnt). 240 Handbók Alþingis

243 Hinn 14. nóvember 1963 fékk Ólafur Thors forsætisráðherra lausn frá embætti og er ráðuneytið kennt við hinn nýja forsætisráðherra, Bjarna Benediktsson, frá þeim tíma. 22. Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar 14. nóvember júlí 1970 Sjálfstæðisflokkur o Alþýðuflokkur. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra. Guðmundur Í. Guðmundsson utanríkisráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 31. ágúst Emil ónsson sjávarútvegs- og félagsmálaráðherra. Hann tók við öðru ráðuneyti 31. ágúst Gunnar Thoroddsen fjármálaráðherra. Hann fékk lausn frá em bætti 8. maí Gylfi Þ. Gíslason mennta- og viðskiptamálaráðherra. In ólfur ónsson landbúnaðar- og samgöngumálaráðherra. Hann fór einnig með orkumál, fram til ársloka óhann Hafstein dóms- og kirkjumálaráðherra. Hann fór einnig með iðnaðarmál, og iðnaðarráðuneytið frá 1. janúar Breyting 8. maí 1965: a nús ónsson fjármálaráðherra. Hann fór einnig með Hagstofu Íslands frá 1. janúar Breyting 31. ágúst 1965: Emil ónsson utanríkisráðherra. Hann fór einnig með félagsmálaráðuneytið frá 1. janúar E ert G. Þorsteinsson sjávarútvegs- og félagsmálaráðherra. Hann fór með heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið í stað félagsmálaráðuneytis frá 1. janúar Bjarni Benediktsson forsætisráðherra lést 10. júlí 1970 og er ráðu neytið kennt við hinn nýja forsætisráðherra, Jóhann Hafstein, frá þeim tíma. Handbók Alþingis 241

244 23. Ráðuneyti Jóhanns Hafsteins 10. júlí júlí 1971 Sjálfstæðisflokkur o Alþýðuflokkur. óhann Hafstein forsætisráðherra. Hann fór einnig með iðnaðarráðuneytið, svo og dóms- og kirkju málaráðuneytið til 10. október Emil ónsson utanríkis- og félagsmálaráðherra. E ert G. Þorsteinsson sjávarútvegs-, heilbrigðis- og trygginga málaráðherra. Gylfi Þ. Gíslason menntamála- og viðskiptaráðherra. In ólfur ónsson landbúnaðar- og samgönguráðherra. a nús ónsson fjármálaráðherra. Hann fór einnig með Hagstofu Íslands. Breyting 10. október 1970: Auður Auðuns dóms- og kirkjumálaráðherra. Ráðuneytið fékk lausn 15. júní 1971 en gegndi störfum til 14. júlí Fyrra ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar 14. júlí ágúst 1974 Framsóknarflokkur, Alþýðubandala o Samtök frjálslyndra o vinstri manna. Ólafur óhannesson forsætisráðherra. Hann fór einnig með dóms- og kirkjumálaráðuneytið. Einar Á ústsson utanríkisráðherra. Halldór E. Si urðsson fjármála- og landbúnaðarráðherra. Hannibal aldimarsson félagsmála- og samgönguráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 16. júlí Lúðvík ósepsson sjávarútvegs- og viðskiptaráðherra. a nús jartansson heilbrigðis- og tryggingamála- og iðnaðarráðherra. 242 Handbók Alþingis

245 a nús Torfi Ólafsson menntamálaráðherra. Hann fór einnig með Hagstofu Íslands, svo og félagsmála- og sam göngu ráðuneytið frá 6. maí Breyting 16. júlí 1973: Björn ónsson félagsmála- og samgönguráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 6. maí Ráðuneytið fékk lausn 2. júlí 1974 en gegndi störfum til 28. ágúst Ráðuneyti Geirs Hallgrímssonar 28. ágúst september 1978 Sjálfstæðisflokkur o Framsóknarflokkur. Geir Hall rímsson forsætisráðherra. Hann fór einnig með Hagstofu Íslands. Einar Á ústsson utanríkisráðherra. Gunnar Thoroddsen iðnaðar- og félagsmálaráðherra. Halldór E. Si urðsson landbúnaðar- og samgönguráðherra. atthías Bjarnason sjávarútvegs-, heilbrigðis- og trygginga mála ráðherra. atthías Á. athiesen fjármálaráðherra. Ólafur óhannesson dóms- og kirkjumála- og viðskiptaráðherra. ilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra. Ráðuneytið fékk lausn 27. júní 1978 en gegndi störfum til 1. september Síðara ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar 1. september október 1979 Framsóknarflokkur, Alþýðubandala o Alþýðuflokkur. Ólafur óhannesson forsætisráðherra. Hann fór einnig með Hag stofu Íslands. Benedikt Gröndal utanríkisráðherra. Handbók Alþingis 243

246 Hjörleifur Guttormsson iðnaðarráðherra. jartan óhannsson sjávarútvegsráðherra. a nús H. a nússon félagsmála- og heilbrigðis- og trygg inga málaráðherra. Ra nar Arnalds menntamála- og samgönguráðherra. Stein rímur Hermannsson dóms- og kirkjumála- og landbúnaðarráðherra. Svavar Gestsson viðskiptaráðherra. Tómas Árnason fjármálaráðherra. Ráðuneytið fékk lausn 12. október 1979 en gegndi störfum til 15. október Ráðuneyti Benedikts Gröndals 15. október febrúar 1980 Alþýðuflokkur. Benedikt Gröndal forsætisráðherra. Hann fór einnig með utanríkisráðuneytið. Bra i Si urjónsson landbúnaðar- og iðnaðarráðherra. jartan óhannsson sjávarútvegs- og viðskiptaráðherra. a nús H. a nússon félagsmála-, heilbrigðis- og tryggingamálaog samgönguráðherra. Si hvatur Björ vinsson fjármálaráðherra. Hann fór einnig með Hag stofu Íslands. ilmundur Gylfason dóms- og kirkjumála- og menntamálaráðherra. Ráðuneytið fékk lausn 4. desember 1979 en gegndi störfum til 8. febrúar Handbók Alþingis

247 28. Ráðuneyti Gunnars Thoroddsens 8. febrúar maí 1983 Ráðherrar úr Sjálfstæðisflokki, Framsóknarflokkur o Alþýðubandala. Gunnar Thoroddsen forsætisráðherra. Hann fór einnig með Hag stofu Íslands. Ólafur óhannesson utanríkisráðherra. Friðjón Þórðarson dóms- og kirkjumálaráðherra. Hjörleifur Guttormsson iðnaðarráðherra. In var Gíslason menntamálaráðherra. álmi ónsson landbúnaðarráðherra. Ra nar Arnalds fjármálaráðherra. Stein rímur Hermannsson sjávarútvegs- og samgönguráðherra. Svavar Gestsson félagsmála- og heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Tómas Árnason viðskiptaráðherra. Ráðuneytið fékk lausn 28. apríl 1983 en gegndi störfum til 26. maí Fyrsta ráðuneyti Steingríms Hermannssonar 26. maí júlí 1987 Framsóknarflokkur o Sjálfstæðisflokkur. Stein rímur Hermannsson forsætisráðherra. Geir Hall rímsson utanríkisráðherra. Hann fékk lausn frá em bætti 24. janúar Albert Guðmundsson fjármálaráðherra. Hann tók við öðru ráðuneyti 16. október Alexander Stefánsson félagsmálaráðherra. Halldór Ás rímsson sjávarútvegsráðherra. ón Hel ason landbúnaðar- og dóms- og kirkjumálaráðherra. atthías Bjarnason heilbrigðis- og tryggingamála- og samgönguráðherra. Hann tók við öðru ráðuneyti 16. október Handbók Alþingis 245

248 atthías Á. athiesen viðskiptaráðherra. Hann fór einnig með Hag stofu Íslands. Hann fékk lausn frá embætti 16. október Ra nhildur Hel adóttir menntamálaráðherra. Hún tók við öðru ráðuneyti 16. október Sverrir Hermannsson iðnaðarráðherra. Hann tók við öðru ráðuneyti 16. október Breyting 16. október 1985: Albert Guðmundsson iðnaðarráðherra. Hann fékk lausn frá emb ætti 24. mars atthías Bjarnason samgöngu- og viðskiptaráðherra. Ra nhildur Hel adóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Sverrir Hermannsson menntamálaráðherra. Þorsteinn álsson fjármálaráðherra. Hann fór einnig með Hagstofu Íslands. Hann tók við nýju ráðuneyti 24. mars Breyting 24. janúar 1986: atthías Á. athiesen utanríkisráðherra. Breyting 24. mars 1987: Þorsteinn álsson fjármála- og iðnaðarráðherra. Hann fór einnig með Hagstofu Íslands. Ráðuneytið fékk lausn 28. apríl 1987 en gegndi störfum til 8. júlí Ráðuneyti Þorsteins Pálssonar 8. júlí september 1988 Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarflokkur o Alþýðuflokkur. Þorsteinn álsson forsætisráðherra. Stein rímur Hermannsson utanríkisráðherra. Bir ir Ísl. Gunnarsson menntamálaráðherra. Friðrik Sophusson iðnaðarráðherra. Guðmundur Bjarnason heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Halldór Ás rímsson sjávarútvegsráðherra. 246 Handbók Alþingis

249 óhanna Si urðardóttir félagsmálaráðherra. ón Baldvin Hannibalsson fjármálaráðherra. ón Hel ason landbúnaðarráðherra. ón Si urðsson dóms- og kirkjumála- og viðskiptaráðherra. Hann fór einnig með Hagstofu Íslands. atthías Á. athiesen samgönguráðherra. Ráðuneytið fékk lausn 17. september 1988 en gegndi störfum til 28. september Annað ráðuneyti Steingríms Hermannssonar 28. september september 1989 Framsóknarflokkur, Alþýðuflokkur o Alþýðubandala. Stein rímur Hermannsson forsætisráðherra. Hann fór einnig með Hagstofu Íslands. ón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra. Guðmundur Bjarnason heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Halldór Ás rímsson sjávarútvegs- og dóms- og kirkjumálaráðherra. óhanna Si urðardóttir félagsmálaráðherra. ón Sigurðsson viðskipta- og iðnaðarráðherra. Ólafur Ra nar Grímsson fjármálaráðherra. Stein rímur. Si fússon landbúnaðar- og samgönguráðherra. Svavar Gestsson menntamálaráðherra. Ráðuneytið fékk lausn 10. september Þriðja ráðuneyti Steingríms Hermannssonar 10. september apríl 1991 Framsóknarflokkur, Alþýðuflokkur, Alþýðubandala o Bor araflokkur. Stein rímur Hermannsson forsætisráðherra. Hann fór einnig með Hagstofu Íslands frá 23. febrúar ón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra. Handbók Alþingis 247

250 Guðmundur Bjarnason heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Halldór Ás rímsson sjávarútvegsráðherra. óhanna Si urðardóttir félagsmálaráðherra. ón Si urðsson viðskipta- og iðnaðarráðherra. úlíus Sólnes ráðherra Hagstofu Íslands. Hann tók við nýju ráðuneyti 23. febrúar Ólafur Ra nar Grímsson fjármálaráðherra. Óli Þ. Guðbjartsson dóms- og kirkjumálaráðherra. Stein rímur. Si fússon landbúnaðar- og samgönguráðherra. Svavar Gestsson menntamálaráðherra. Breyting 23. febrúar 1990: úlíus Sólnes umhverfisráðherra. Ráðuneytið fékk lausn 23. apríl 1991 en gegndi störfum til 30. apríl Fyrsta ráðuneyti Davíðs Oddssonar 30. apríl apríl 1995 Sjálfstæðisflokkur o Alþýðuflokkur. Davíð Oddsson forsætisráðherra. Hann fór einnig með Hagstofu Íslands. ón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra. Eiður Guðnason umhverfisráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 14. júní Friðrik Sophusson fjármálaráðherra. Halldór Blöndal landbúnaðar- og samgönguráðherra. óhanna Si urðardóttir félagsmálaráðherra. Hún fékk lausn frá embætti 24. júní ón Sigurðsson viðskipta- og iðnaðarráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 14. júní Ólafur G. Einarsson menntamálaráðherra. Si hvatur Björ vinsson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Hann tók við öðru ráðuneyti 14. júní Þorsteinn álsson sjávarútvegs- og dóms- og kirkjumálaráðherra. 248 Handbók Alþingis

251 Breyting 14. júní 1993: Guðmundur Árni Stefánsson heilbrigðis- og tryggingamálaráð herra. Hann tók við öðru ráðuneyti 24. júní Si hvatur Björ vinsson viðskipta- og iðnaðarráðherra. Hann tók við nýju ráðuneyti 24. júní Össur Skarphéðinsson umhverfisráðherra. Breyting 24. júní 1994: Si hvatur Björ vinsson viðskipta- og iðnaðar- og heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Guðmundur Árni Stefánsson félagsmálaráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 12. nóvember Breyting 12. nóvember 1994: Rannvei Guðmundsdóttir félagsmálaráðherra. Ráðuneytið fékk lausn 18. apríl 1995 en gegndi störfum til 23. apríl Annað ráðuneyti Davíðs Oddssonar 23. apríl maí 1999 Sjálfstæðisflokkur o Framsóknarflokkur. Davíð Oddsson forsætisráðherra. Hann fór einnig með Hagstofu Ís l ands. Halldór Ás rímsson utanríkisráðherra. Björn Bjarnason menntamálaráðherra. Finnur In ólfsson iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Friðrik Sophusson fjármálaráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 16. apríl Guðmundur Bjarnason landbúnaðar- og umhverfisráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 11. maí 1999 og tók þá Halldór Ásgrímsson við ráðu neytum hans. Halldór Blöndal samgönguráðherra. In ibjör álmadóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. áll étursson félagsmálaráðherra. Handbók Alþingis 249

252 Þorsteinn álsson sjávarútvegs- og dóms- og kirkjumálaráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 11. maí 1999 og tók þá Davíð Oddsson við ráðu neytum hans. Breyting 16. apríl 1998: Geir H. Haarde fjármálaráðherra. Ráðuneytið fékk lausn 28. maí Þriðja ráðuneyti Davíðs Oddssonar 28. maí maí 2003 Sjálfstæðisflokkur o Framsóknarflokkur. Davíð Oddsson forsætisráðherra. Hann fór einnig með Hagstofu Íslands. Halldór Ás rímsson utanríkisráðherra. Árni. athiesen sjávarútvegsráðherra. Björn Bjarnason menntamálaráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 2. mars Finnur In ólfsson iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 31. desember Geir H. Haarde fjármálaráðherra. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra. In ibjör álmadóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Hún vék úr ráðherraembætti um sinn frá 23. janúar 2001 vegna veikinda og gegndi Halldór Ásgrímsson ráðherra emb ætti hennar þar til hún kom á ný til starfa. Hún fékk lausn frá embætti 14. apríl áll étursson félagsmálaráðherra. Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra. Sólvei étursdóttir dóms- og kirkjumálaráðherra. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra. Breyting 31. desember 1999: al erður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Breyting 14. apríl 2001: ón ristjánsson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. 250 Handbók Alþingis

253 Breyting 2. mars 2002: Tómas In i Olrich menntamálaráðherra. Ráðuneytið fékk lausn 23. maí Fjórða ráðuneyti Davíðs Oddssonar 23. maí september 2004 Sjálfstæðisflokkur o Framsóknarflokkur. Davíð Oddsson forsætisráðherra. Hann fór einnig með Hagstofu Íslands. Halldór Ás rímsson utanríkisráðherra. Árni a nússon félagsmálaráðherra. Árni. athiesen sjávarútvegsráðherra. Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra. Geir H. Haarde fjármálaráðherra. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra. ón ristjánsson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra. Tómas In i Olrich menntamálaráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 31. desember al erður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Breyting 31. desember 2003: Þor erður. Gunnarsdóttir menntamálaráðherra. Ráðuneytið fékk lausn 15. september Ráðuneyti Halldórs Ásgrímssonar 15. september júní 2006 Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra. Davíð Oddsson utanríkisráðherra. Hann fór einnig með Hagstofu Íslands. Hann fékk lausn frá embætti 27. september Handbók Alþingis 251

254 Árni a nússon félagsmálaráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 7. mars Árni. athiesen sjávarútvegsráðherra. Hann tók við öðru ráðuneyti 27. september Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra. Geir H. Haarde fjármálaráðherra. Hann tók við öðru ráðuneyti 27. september Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra. ón ristjánsson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Hann tók við öðru ráðuneyti 7. mars Sigríður A. Þórðardóttir umhverfisráðherra. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra. al erður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Þor erður. Gunnarsdóttir menntamálaráðherra. Breyting 27. september 2005: Geir H. Haarde utanríkisráðherra. Árni. athiesen fjármálaráðherra. Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra. Breyting 7. mars 2006: ón ristjánsson félagsmálaráðherra. Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Ráðuneytið fékk lausn 15. júní Fyrra ráðuneyti Geirs H. Haarde 15. júní maí 2007 Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur. Geir H. Haarde forsætisráðherra. Hann fór einnig með Hagstofu Íslands. Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra. Árni. athiesen fjármálaráðherra. Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra. Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra. 252 Handbók Alþingis

255 ón Sigurðsson iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra. Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra. Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra. Þor erður. Gunnarsdóttir menntamálaráðherra. Ráðuneytið fékk lausn 24. maí Síðara ráðuneyti Geirs H. Haarde 24. maí febrúar 2009 (Sjálfstæðisflokkur og Samfylkingin.) Geir H. Haarde forsætisráðherra. Hann fór einnig með Hagstofu Íslands til 1. janúar 2008 er hún taldist ekki lengur til ráðuneyta. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra. Árni. athiesen fjármálaráðherra. Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra. Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra. Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra (heilbrigðisráðherra frá 1. janúar 2008). Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra (félags- og tryggingamálaráðherra frá 1. janúar 2008). Kristján L. Möller samgönguráðherra. Þor erður. Gunnarsdóttir menntamálaráðherra. Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra. Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra. Ráðuneytið fékk lausn 26. janúar 2009 en gegndi störfum til 1. febrúar Handbók Alþingis 253

256 40. Fyrra ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur 1. febrúar maí 2009 (Samfylkingin, Vinstri hreyfingin grænt framboð og ráðherrar utan flokka.) Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra. Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra og iðnaðarráðherra. Ásta R. Jóhannesdóttir félags- og tryggingamálaráðherra. Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra. Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra. Kolbrún Halldórsdóttir umhverfisráðherra. Kristján L. Möller samgönguráðherra. Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra. Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra. Ráðuneytið fékk lausn 10. maí Síðara ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur 10. maí maí 2013 (Samfylkingin, Vinstri hreyfingin grænt framboð og ráðherrar utan flokka.) [10. maí september 2010] Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra. Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra. Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra. Árni Páll Árnason félags- og tryggingamálaráðherra. Hann tók við öðru ráðuneyti 2. september Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra (efnahags- og viðskiptaráðherra frá 1. október 2009). Hann fékk lausn frá embætti 2. september Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 254 Handbók Alþingis

257 Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra (mennta- og menningarmálaráðherra frá 1. október 2009). Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra. Kristján L. Möller samgönguráðherra (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra frá 1. október 2009). Hann fékk lausn frá embætti 2. september Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra (dómsmála- og mannréttindaráðherra frá 1. október 2009). Hún fékk lausn frá embætti 2. september Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra. Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 1. október Breyting 1. október 2009: Álfheiður Ingadóttir heilbrigðisráðherra. Hún fékk lausn frá embætti 2. september [2. september desember 2011] Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra. Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra. Hann tók við öðrum ráðuneytum 31. desember Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra. Árni Páll Árnason efnahags- og viðskiptaráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 31. desember Guðbjartur Hannesson félags- og tryggingamálaráðherra og heilbrigðisráðherra. Velferðarráðherra frá 1. janúar Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 31. desember Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra. Hún var í fæðingarorlofi frá 31. maí Svandís Svavarsdóttir gegndi ráðherraembætti hennar á meðan til 31. október Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra. Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra. Ögmundur Jónasson dómsmála- og mannréttindaráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Innanríkisráðherra frá 1. janúar Handbók Alþingis 255

258 [31. desember september 2012] Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra. Steingrímur J. Sigfússon efnahags- og viðskiptaráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra. Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra. Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra. Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra. Hún var í fæðingarorlofi frá 24. febrúar Oddný G. Harðardóttir gegndi ráðherraembætti hennar frá þeim tíma til 6. júlí 2012 og Steingrímur J. Sigfússon frá 6. júlí til 1. september Oddný G. Harðardóttir fjármálaráðherra. Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra. [1. september maí 2013] Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra. Steingrímur J. Sigfússon atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra. Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra. Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra. Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra. Oddný G. Harðardóttir fjármála- og efnahagsráðherra. Hún fékk lausn frá embætti 1. október Svandís Svavarsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra. Breyting 1. október 2012: Katrín Júlíusdóttir fjármála- og efnahagsráðherra. Ráðuneytið fékk lausn 28. apríl 2013 en gegndi störfum til 23. maí Ráðuneyti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar 23. maí apríl 2016 (Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur.) Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. 256 Handbók Alþingis

259 Hann tók við hluta þeirra stjórnarmálefna (dómsmál) sem heyra undir innanríkisráðuneyti 26. ágúst 2014 og fór með þau málefni til 4. desember Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra. Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra. Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra. Hún fékk lausn frá embætti 4. desember Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra. Ragnheiður E. Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra. Hann fékk lausn frá embætti umhverfis- og auðlindaráðherra 31. desember Breyting 4. desember 2014: Ólöf Nordal innanríkisráðherra. Breyting 31. desember 2014: Sigrún Magnúsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra. 43. Ráðuneyti Sigurðar Inga Jóhannssonar 7. apríl janúar 2017 (Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur.) Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra. Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra. Lilja Dögg Alfreðsdóttir utanríkisráðherra. Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra. Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra. Ólöf Nordal innanríkisráðherra. Ragnheiður E. Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Sigrún Magnúsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra. Ráðuneytið fékk lausn 30. október 2016 en gegndi störfum til 11. janúar Handbók Alþingis 257

260 44. Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar Skipað 11. janúar 2017 (Sjálfstæðisflokkur, Viðreisn og Björt framtíð.) Bjarni Benediktsson forsætisráðherra. Benedikt Jóhannesson fjármála- og efnahagsráðherra. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra. Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra. Jón Gunnarsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Kristján Þór Júlíusson mennta- og menningarmálaráðherra. Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra. Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra. Þorgerður K. Gunnarsdóttir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 258 Handbók Alþingis

261

262

263 Viðauki

264 Stjórn ir, nefnd ir og ráð kosin af Alþingi Dómnefnd (skipun dómara) Endurupptökunefnd (dómsmála) Fjármálaráð Grænlandssjóður, stjórn Jafnréttissjóður Íslands, stjórn Kjararáð Landsdómur Landskjörstjórn Rannsóknarnefnd almannavarna Samráðsnefnd um veiðigjöld Seðlabanki Íslands, bankaráð Stjórn Ríkisútvarpsins, fjölmiðils í almannaþágu Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar Viðlagatrygging Íslands, stjórn Yfirkjörstjórn Norðvesturkjördæmis Yfirkjörstjórn Norðausturkjördæmis Yfirkjörstjórn Suðurkjördæmis Yfirkjörstjórn Suðvesturkjördæmis Yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis suður Yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis norður Þingvallanefnd Umboðsmaður Alþingis er kjörinn til fjögurra ára í senn. Ríkisendurskoðandi er ráðinn af forsætisnefnd Alþingis til sex ára í senn. Upplýsingar um skipan stjórna, nefnda og ráða sem kosin eru af Alþingi má finna á vef þingsins, Handbók Alþingis

265 Starfsmenn skrifstofu Alþingis Skrifstofustjóri Helgi Bernódusson. (10. mars 2017) Aðstoðarskrifstofustjórar Karl Magnús Kristjánsson, rekstur staðgengill skrifstofustjóra. Vigdís Jónsdóttir þingstörf. * Þorsteinn Magnússon stjórnsýsla. Lagaskrifstofa Þórhallur Vilhjálmsson forstöðumaður. Skrifstofa forseta Alþingis Jörundur Kristjánsson forstöðumaður. Guðmundur Guðmarsson skjalastjóri. Heiðrún Pálsdóttir ritari. Þingfundaskrifstofa Ingvar Þór Sigurðsson forstöðumaður. Björgvin Kemp tæknistjóri. Gautur Sturluson lögfræðingur. Guðný Vala Dýradóttir lögfræðingur. Hlöðver Ellertsson fulltrúi. * 1. desember 2016 tók Ingvar Þór Sigurðsson, forstöðumaður þingfundaskrifstofu, við þeim störfum sem Vigdís Jónsdóttir aðstoðarskrifstofustjóri hafði sinnt í tengslum við þingfundina (gerð dagskrár, fundum þingflokksformanna og fleira). Handbók Alþingis 263

266 Fjármálaskrifstofa Eggert Jónsson forstöðumaður. Fjóla Valdimarsdóttir launafulltrúi. Guðlaug Íris Þráinsdóttir sérfræðingur. Katrín Hermannsdóttir aðalbókari. Ragnheiður Gunnarsdóttir fulltrúi. Starfsmannaskrifstofa Ingibjörg Jónsdóttir verkefnastjóri, í leyfi. Saga Steinþórsdóttir verkefnastjóri. Upplýsingatækniskrifstofa Þorbjörg Árnadóttir forstöðumaður. Garðar Adolfsson kerfisstjóri. Grímur Jónsson, kerfisfræðingur í notendaþjónustu. Gunnar Geir Hinriksson, kerfisfræðingur í notendaþjónustu. Ingvi Stígsson verkefnastjóri. Sveinn Ásgeir Jónsson, net- og kerfisstjóri. Nefndasvið Hildur Eva Sigurðardóttir forstöðumaður. Fastanefndir Elín Valdís Þorsteinsdóttir deildarstjóri. Guðríður Sigurðardóttir framreiðslumaður. Gunnlaugur Helgason nefndarritari. Gunnþóra Elín Erlingsdóttir nefndarritari. Hanna Sigríður Garðarsdóttir framreiðslumaður. Jón Magnússon nefndarritari. Kolbrún Birna Árdal nefndarritari. Kristel Finnbogadóttir Flygenring nefndarritari. Kristjana Benediktsdóttir skjalavörður. 264 Handbók Alþingis

267 Ólafur Elfar Sigurðsson nefndarritari. Selma Hafliðadóttir nefndarritari. Sigrún Helga Sigurjónsdóttir, ritari nefndasviðs. Steindór Dan Jensen nefndarritari. Alþjóðanefndir Stígur Stefánsson deildarstjóri. Arna Gerður Bang alþjóðaritari. Helgi Þorsteinsson alþjóðaritari. Vilborg Ása Guðjónsdóttir alþjóðaritari, í leyfi. Skjaladeild Guðrún Þóra Guðmannsdóttir deildarstjóri. Álfhildur Álfþórsdóttir deildarstjóri, í leyfi. Aðalbjörg Rós Óskarsdóttir skjalalesari. Erna Erlingsdóttir skjalalesari. Friðrik Magnússon, umsjónarmaður lagasafns. Haukur Hannesson skjalalesari, í leyfi. Jón Gíslason skjalalesari. Þórdís Kristleifsdóttir skjalalesari. Upplýsinga- og útgáfusvið Solveig K. Jónsdóttir forstöðumaður. Ræðuútgáfa Berglind Steinsdóttir deildarstjóri. Birgitta Bragadóttir ræðulesari. Díana Rós A. Rivera ræðulesari. Eva Sigríður Ólafsdóttir ræðulesari, í leyfi. Laufey Einarsdóttir ræðulesari. María Gréta Guðjónsdóttir ritstjóri. Sigurlín Hermannsdóttir ritstjóri. Handbók Alþingis 265

268 Steinunn Haraldsdóttir ræðulesari. Svanhildur Edda Þórðardóttir ræðulesari. Skönnun Alþingistíðinda, Ólafsfirði Guðný Ágústsdóttir fjarvinnsluritari. Sigríður Guðmundsdóttir fjarvinnsluritari. Upplýsingaþjónusta Hildur Björk Svavarsdóttir deildarstjóri. Viggó Gíslason, bókasafns- og upplýsingafræðingur. Almannatengsl Hildur Gróa Gunnarsdóttir, deildarstjóri og ritstjóri. Sigríður H. Þorsteinsdóttir upplýsingafulltrúi. Rekstrar- og þjónustusvið Ólöf Þórarinsdóttir forstöðumaður. Þingvarsla Guðlaugur Ágústsson deildarstjóri. Agnar Berg Sigurðsson næturvörður. Arnar Óskar Egilsson þingvörður. Árni Stefán Guðnason næturvörður. Guðfinna Gísladóttir þingvörður. Haukur Böðvarsson næturvörður. Ívar Bergmann Egilsson þingvörður. Kjartan Egilsson þingvörður. Kristín Halla Hilmarsdóttir þingvörður. María Ditas de Jesus þingvörður. Pétur Daníelsson þingvörður. Sigrún Gautsdóttir þingvörður. Sigurjón Sigurðsson næturvörður. Sigurlaug Skaftadóttir McClure vaktstjóri. 266 Handbók Alþingis

269 Vilhjálmur Gunnar Jónsson þingvörður. Þormóður Sveinsson vaktstjóri. Þorvaldur Björnsson næturvörður. Almenn þjónusta Berglind Rósa Birgisdóttir, ritari þingmanna. Dagmar Valgerður Kristinsdóttir, ritari þingmanna. Dóra Guðrún Pálsdóttir, ritari þingmanna. Edyta Elwira Gozdowska ræstir. Emila Krzeminska ræstir. Jolanta Maria Wróbel ræstir. Jóna Brynja Tómasdóttir ræstingastjóri. Julia Stefanska ræstir. Katrín Ragnarsson ræstir. Kormákur Örn Axelsson þjónustufulltrúi. Kristján Sveinsson, ritari þingmanna. Marelie Rubio ræstir, í leyfi. Marta Estera Nalichwska ræstir. Ólafía Kristín Jónsdóttir, ritari þingmanna. Ragnheiður Elva Rúnarsdóttir matsveinn. Regína Óskarsdóttir, ritari þingmanna. Sighvatur Hilmar Arnmundsson, ritari þingmanna. Svana Ingibergsdóttir matráður. Sveinborg Steinunn Olsen matsveinn. Þorkell Marvin Halldórsson matsveinn. Umsjón fasteigna Ólafur Thorarensen. Handbók Alþingis 267

270 Stofnanir er starfa á vegum Alþingis Umboðsmaður Alþingis Umboðsmaður Alþingis starfar samkvæmt lögum nr. 85/1997. Það er hlutverk hans að hafa í umboði Alþingis eftirlit með stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga og tryggja rétt borgaranna gagnvart stjórnvöldum landsins. Umboðsmaður getur tekið mál til meðferðar eftir kvörtun eða að sjálfs sín frumkvæði. Umboðsmaður Alþingis gefur árlega út skýrslu um starfsemi sína. Umboðsmaður Alþingis er kjörinn til fjögurra ára í senn. 19. desember 2015 var Tryggvi Gunnarsson endurkjörinn umboðsmaður Alþingis frá 1. janúar 2016 til 31. desember Skrifstofa umboðsmanns Alþingis er í Þórshamri, Templarasundi 5, 101 Reykjavík, og er opin virka daga kl Sími: , fax: , grænt númer: , netfang: heimasíða: Umboðsmaður Alþingis: Tryggvi Gunnarsson. Aðrir starfsmenn (janúar 2017): Anna Rut Kristjánsdóttir lögfræðingur, Ásgerður Snævarr lögfræðingur, Berglind Bára Sigurjónsdóttir skrifstofustjóri, Flóki Ásgeirsson lögfræðingur, Gunnar Dofri Ólafsson lögfræðingur, Hafdís Gísladóttir lögfræðingu, Hafsteinn Dan Kristjánsson, aðstoðarmaður umboðsmanns, Ingibjörg Þóra Sigurjónsdóttir rekstrarstjóri, Katrín Þórðardóttir lögfræðingur, í leyfi, Margrét María Grétarsdóttir lögfræðingur, 268 Handbók Alþingis

271 Sigurður Kári Árnason lögfræðingur, Særún María Gunnarsdóttir lögfræðingur, í leyfi, Vilhelmína Ósk Ólafsdóttir lögfræðingur. Ríkisendurskoðandi Ríkisendurskoðandi starfar samkvæmt lögum nr. 46/2016, um ríkisendurskoðanda og endurskoðun rikisreikninga. Skrifstofa ríkisendurskoðanda nefnist Ríkisendurskoðun og fer hann með stjórn hennar. Hlutverk ríkisendurskoðanda er að hafa í umboði Alþingis eftirlit með fjárreiðum ríkisins, stofnana þess og ríkisfyrirtækja á þann hátt sem nánar greinir í lögum um embættið. Alþingi kýs ríkisendurskoðanda til sex ára í senn og er heimilt að endurkjósa ríkisendurskoðanda einu sinni, en samkvæmt eldri lögum var hann ráðinn af forsætisnefnd Alþingis. Sveinn Arason var ráðinn ríkisendurskoðandi árið 2008 og endurráðinn árið Ríkisendurskoðun er til húsa að Bríetartúni 7, 105 Reykjavík. Sími: , netfang: heimasíða: www. rikisendurskodun.is. Ríkisendurskoðandi: Sveinn Arason Aðrir starfsmenn (janúar 2017): Skrifstofa ríkisendurskoðanda Skrifstofustjóri Jón L. Björnsson Sérfræðingur Ingibjörg Hallbjörnsdóttir Upplýsinga- og alþjóðafulltrúi Svanborg Sigmarsdóttir Handbók Alþingis 269

272 Endurskoðunarsvið Sviðsstjóri Ingi K. Magnússon Deildarstjórar Albert Ólafsson Óskar Sverrisson Sigurgeir Bóasson Þorbjörg Guðnadóttir Sérfræðingar Auður Guðjónsdóttir Álfheiður Dögg Gunnarsdóttir Birgir Finnbogason Brynja Pétursdóttir Geir Gunnlaugsson Grétar Bjarni Guðjónsson Guðbrandur R. Leósson Guðmundur Óli Magnússon Guðrún Eggertsdóttir Helgi Guðmundsson Karlotta Aðalsteinsdóttir Kristín Þorbjörg Jónsdóttir Péter Szklenár Sigríður H. Sigurðardóttir Svafa Þ. Hinriksdóttir Telma Steingrímsdóttir Thelma Hillers Viðar H. Jónsson Ritari María Bjargmundsdóttir 270 Handbók Alþingis

273 Stjórnsýslusvið Sviðsstjóri Þórir Óskarsson Deildarstjórar Hrafnhildur Ragnarsdóttir Jakob Guðmundur Rúnarsson Sérfræðingar Ásta Sóley Sigurðardóttir Elísabet Stefánsdóttir Gestur Páll Reynisson Hilmar Þórisson Margrét E. Arnórsdóttir Markús Ingólfur Eiríksson Regína Ásdísardóttir Rekstrar- og tölvustoð Rekstrarstjóri Eyþór Borgþórsson Fulltrúi Ásdís Hauksdóttir Matráðskona Steinunn Gísladóttir Matráðsmaður/sendill Sigurður Þorvaldsson Lögfræði- og skjalastoð Yfirlögfræðingur Lárus Ögmundsson Handbók Alþingis 271

274 Skjalastjóri Laufey Ásgrímsdóttir Sérfræðingur Linda Sigurðardóttir Jónshús Jónshús við Øster-Voldgade 12 í Kaupmannahöfn hefur verið í eigu Alþingis frá árinu Árið 1970 hófst rekstur í húsinu og nú er þar félagsheimili Íslendinga í Kaupmannahöfn, bókasafn og minningarsýning um Jón Sigurðsson og Ingibjörgu Einarsdóttur. Einnig hafa Stúdentafélagið, Íslendingafélagið og íslenski söfnuðurinn aðstöðu í húsinu auk margra annarra félagasamtaka. Þar er einnig íbúð umsjónarmanns. Tvær íbúðir fyrir fræðimenn eru í Jónshúsi og eru þær starfræktar samkvæmt reglum um hús Jóns Sigurðssonar sem forsætisnefnd Alþingis setur. Sérstök nefnd úthlutar fræðimannsíbúðum í Jónshúsi árlega. Stjórn Jónshúss ber ábyrgð á rekstri hússins í umboði forseta Alþingis og forsætisnefndar. Stjórn Jónshúss: Karl M. Kristjánsson formaður, aðstoðarskrifstofustjóri Alþingis. Benedikt Jónsson, sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn. Sigrún Huld Jónasdóttir sjávarlíffræðingur. Starfsmaður Jónshúss: Halla Benediktsdóttir. 272 Handbók Alþingis

275 Starfsmenn þingflokka Björt framtíð: Helga Sigrún Harðardóttir. Skrifstofa: Austurstræti 14. (30. apríl 2017) Framsóknarflokkur: Ágúst Bjarni Garðarsson. Skrifstofa: Austurstræti 8-10, sími: Sjálfstæðisflokkur: Sigurbjörn Ingimundarson. Skrifstofa: Austurstræti 8-10, sími Viðreisn: Stefanía Sigurðardóttir. Skrifstofa: Austurstræti 8-10, sími: Vinstri hreyfingin grænt framboð: Bergþóra Benediktsdóttir. Skrifstofa: Austurstræti 14, sími: Handbók Alþingis 273

276 Aðstoðarmenn formanna stjórnmálaflokka í stjórnarandstöðu (30. apríl 2017) Samkvæmt lögum um þingfararkaup og þingfararkostnað og reglum forsætisnefndar, sem samþykktar voru í mars 2008, eiga formenn stjórnmálaflokka, sem eiga sæti á Alþingi og eru ekki jafnframt ráðherrar, rétt á að ráða sér aðstoðarmann í fullt starf. Katrín Jakobsdóttir (Vinstri hreyfingin grænt framboð): Lísa Kristjánsdóttir. Skrifstofa: Austurstræti 14, sími: Logi Einarsson (Samfylkingin): Ásgeir Runólfsson. Skrifstofa: Austurstræti 14, sími: Sigurður Ingi Jóhannsson (Framsóknarflokkur): Benedikt Sigurðsson. Skrifstofa: Austurstræti Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Píratar): Eiríkur Rafn Rafnsson. Skrifstofa: Vonarstræti 8, sími: Handbók Alþingis

277 Skrár í handbókum Alþingis sem ekki eru birt ar í þessu riti Skrár í hand bók Al þing is 1991: 1. Forsetar og varaforsetar Alþingis Sjá bls ldursforsetar Alþingis Sjá bls krá um alþingisme Sjá bls Yf irlit þingmála 1 1. Sjá bls ala þingfunda og þingmála 1 1. Sjá bls kýrslur 1 1. Sjá bls Formenn utanríkismálanefnd a Sjá bls Formenn fjárveitinganefnd a Sjá bls Skrár í hand bók Al þing is 1995: 1. Alþingismenn sem oftast hafa verið kjörnir forsetar. Sjá bls Utanþingsráðherrar. Sjá bls Skrár í hand bók Al þing is 1999: 1. Þingflokkar kjörtímabilið 1 1. Sjá bls Handbók Alþingis 275

278 2. Af sagn ir og andlát alþingis ma a 1 1. Sjá bls Skrár í hand bók Al þing is 2003: 1. Formenn fastanefnda Sjá bls Eldhúsdagsumræður. Sjá bls Skrár í hand bók Al þing is 2007: 1. Breytingar á þingsköpum Sjá bls Formenn fastanefnda Sjá bls Aðstoðarmenn alþingismanna úr Norðvestur-, Norðaustur- og Suðurkjördæmum. Sjá bls Skrár í hand bók Al þing is 2009: 1. Aðrar þingnefndir. Sjá bls Æviágrip nýs þingmanns. Sjá bls Handbók Alþingis

279 Mynd aftan á kápu Lýst var yfir fullveldi Íslands og því fagnað framan við Stjórnarráðið 1. desember Ríkisfáni landsins var dreginn að húni á Stjórnarráðsbyggingunni og 21 heiðursskoti hleypt af á varðskipinu Islands Falk. Hreinviðri var og bjart en vegna spænsku veikinnar sem geisaði í Reykjavík voru færri á samkomunni en annars hefði verið. Ljósm.: Magnús Ólafsson, Ljósmyndasafn Reykjavíkur.

280 Alþingi 150 Reykjavík Sími

EFNISYFIRLIT Skipulagsskrá...1 Stjórn og starfslið...5 Skólanefnd...5 Skólastjóri...5 Aðstoðarskólastjóri...5 Verkefnastjórar...5 Deildarstjórar...

EFNISYFIRLIT Skipulagsskrá...1 Stjórn og starfslið...5 Skólanefnd...5 Skólastjóri...5 Aðstoðarskólastjóri...5 Verkefnastjórar...5 Deildarstjórar... EFNISYFIRLIT Skipulagsskrá...1 Stjórn og starfslið...5 Skólanefnd...5 Skólastjóri...5 Aðstoðarskólastjóri...5 Verkefnastjórar...5 Deildarstjórar...5 Kennarar...6 Starfslið...8 Bekkjaskipan og árangur nemenda...9

More information

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66 Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66.A.20(b) privileges The holder og an aircraft maintenance licence may not exercise its privileges unless: 1. In compliance

More information

Alþingiskosningar 27. apríl 2013 General elections to the Althingi 27 April 2013

Alþingiskosningar 27. apríl 2013 General elections to the Althingi 27 April 2013 2015:1 24. febrúar 2015 Alþingiskosningar 27. apríl 2013 General elections to the Althingi 27 April 2013 Samantekt Kosið var til Alþingis 27. apríl 2013. Við kosningarnar voru alls 237.807 á kjörskrá eða

More information

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010 Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra

More information

Al þingi og lýðræð ið

Al þingi og lýðræð ið A L Þ I N G I Efnisyfirlit Alþingi og lýðræðið..................................... 4 Stjórnmálasamtök....................................... 5 Saga Alþingis............................................

More information

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós XML-þjónustan veitir aðgang að nýjum norðurljósagögnum Veðurstofunnar sem birt eru á www.vedur.is. Slóð XML-þjónustunnar er http://xmlweather.vedur.is/aurora?op=xml&type=index

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 FLUGTÖLUR 2014 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 Flugvöllur 2013 2014 Br. 14/13 Hlutdeild Reykjavík 338.278 328.205-3,0% 48,6% Akureyri 178.231 172.106-3,4% 25,5% Egilsstaðir 91.561

More information

Þjóðaratkvæðagreiðsla 9. apríl 2011 Referendum 9 April 2011

Þjóðaratkvæðagreiðsla 9. apríl 2011 Referendum 9 April 2011 2011:1 13. september 2011 Þjóðaratkvæðagreiðsla 9. apríl 2011 Referendum 9 April 2011 Samantekt Þjóðaratkvæðagreiðsla fór fram 9. apríl 2011. Við kosningarnar voru alls 232.460 á kjörskrá eða 72,9% landsmanna.

More information

Úthlutun úr Rannsóknasjóði 2018

Úthlutun úr Rannsóknasjóði 2018 Úthlutun úr Rannsóknasjóði 2018 Alls bárust 299 umsóknir, þar af fjórar um lausn frá kennslu. Samtals var sótt um 732 m.kr. en úthlutað var rúmlega 245 m.kr. eða að meðaltali 865 þ.kr. á hverja styrkta

More information

Kvennakór. Reykjavíkur. Vortónleikar

Kvennakór. Reykjavíkur. Vortónleikar Kvennakór Reykjavíkur Vortónleikar 2015 Ágota Joó, stjórnandi Vilberg Viggósson, hljómsveitarstjóri Ágota Joó er fædd í Ungverjalandi. Hún útskrifaðist frá Franz Liszt tónlistarháskólanum í Szeged sem

More information

Dafnis og Klói. Eva Ollikainen, hljómsveitarstjóri Hamrahlíðarkórarnir Þorgerður Ingólfsdóttir, kórstjóri 2009/10

Dafnis og Klói. Eva Ollikainen, hljómsveitarstjóri Hamrahlíðarkórarnir Þorgerður Ingólfsdóttir, kórstjóri 2009/10 Dafnis og Klói Eva Ollikainen, hljómsveitarstjóri Hamrahlíðarkórarnir Þorgerður Ingólfsdóttir, kórstjóri 2009/10 aðalstyrktaraðilar Tónleikar í Háskólabíói 25. mars 2010 kl. 19.30 Eva Ollikainen, hljómsveitarstjóri

More information

Summer Concerts 2007

Summer Concerts 2007 Summer Concerts 2007 Þriðjudaginn 10. júlí kl. 20:30 Söngtríóið Live from New York er skipað söngvur- um úr kór Metropolitan Óperunnar í New York, Constance Green sópran, Ellen Lang mezzósópran og Irwin

More information

Greining mannabeina af Vestdalsheiði

Greining mannabeina af Vestdalsheiði Byggðasafn Skagfirðinga - Rannsóknaskýrslur Greining mannabeina af Vestdalsheiði Guðný Zoëga Ágúst 2006 2006/52 Guðný Zoëga, Byggðasafn Skagfirðinga Sauðárkróki 2006/52 Efnisyfirlit Inngangur... 3 Aðferðafræði...

More information

Læknablaðið. Vísindi á vordögum 2012 FYLGIRIT apríl til 4. maí Ávarp, dagskrá / yfirlit og ágrip veggspjalda

Læknablaðið. Vísindi á vordögum 2012 FYLGIRIT apríl til 4. maí Ávarp, dagskrá / yfirlit og ágrip veggspjalda 202 Læknablaðið t h e i c e l a n d i c m e d i c a l j o u r n a l Vísindi á vordögum 202 25. apríl til 4. maí Ávarp, dagskrá / yfirlit og ágrip veggspjalda FYLGIRIT 70 w w w. l a e k n a b l a d i d.

More information

Árbók Íslands 2005 Heimir Þorleifsson tók saman

Árbók Íslands 2005 Heimir Þorleifsson tók saman Árbók Íslands 2005 Heimir Þorleifsson tók saman EFNISYFIRLIT Bls. Árferði... 99 Brunar... 103 Búnaður... 104 Embætti og störf... 108 Forseti Íslands... 112 Hervarnir... 113 Iðnaður... 113 Íbúar Íslands...

More information

Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar

Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar Hanna Ragnarsdóttir dósent Menntavísindasviði HÍ Menntakvika 22. okt. 2010 1 Skipulag erindis Alþjóðlega rannsóknaverkefnið Diverse Teachers for Diverse

More information

Þjóðarspegillinn Rannsóknir í félagsvísindum XIV. 25. október Opnir fyrirlestrar. Föstudaginn.

Þjóðarspegillinn Rannsóknir í félagsvísindum XIV. 25. október Opnir fyrirlestrar. Föstudaginn. Þjóðarspegillinn 2013 Rannsóknir í félagsvísindum XIV Opnir fyrirlestrar Föstudaginn 25. október 2013 www.thjodarspegillinn.hi.is HÁSKÓLI ÍSLANDS Málstofur kl. 09.00-10.45 Velferð: Þjónusta og aðstoð...

More information

Curriculum vitae 11/12/2017 Gylfi Magnússon. Dósent Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands

Curriculum vitae 11/12/2017 Gylfi Magnússon. Dósent Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands $ Curriculum vitae 11/12/2017 Gylfi Magnússon Dósent Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands gylfimag@hi.is Fjölskylduhagir: Kvæntur Hrafnhildi Stefánsdóttur. Við eigum fimm börn, Margréti Rögnu (1998), Magnús

More information

Sundráð ÍRB Fréttabréf maí 2014

Sundráð ÍRB Fréttabréf maí 2014 sundmenn og við setjum 17 í miðjuna þá er spurningin hvort ertu fyrir neðan eða ofan miðju? En það þýðir ekki hvort ertu fljótari. Ég bið þau að taka allt inn í dæmið. Eruð þið fyrir ofan eða neðan miðju

More information

Stofnun rannsóknasetra Háskóla Íslands. Ársskýrsla 2012

Stofnun rannsóknasetra Háskóla Íslands. Ársskýrsla 2012 Stofnun rannsóknasetra Háskóla Íslands Ársskýrsla 2012 Rannsóknir og þekkingarstörf á landsbyggðinni Ársfundur Stofnunar rannsóknasetra HÍ 2013 Þekkingarsetri Suðurnesja í Sandgerði 21. mars 2013 kl.

More information

MALAYSIA AIRLINES - MH 1 Monday, 17 th of MAY: LONDON - KUALA LUMPUR (lent í Kuala Lumpur kl 17:30 þriðjudaginn 18. maí að staðartíma)

MALAYSIA AIRLINES - MH 1 Monday, 17 th of MAY: LONDON - KUALA LUMPUR (lent í Kuala Lumpur kl 17:30 þriðjudaginn 18. maí að staðartíma) 12. maí, 2004 bls. 1 Dagskrá námsferðar Rafmagns- og tölvuverkfræðinema vorið 2004 til Kuala Lumpur og Singapore (Program for a technical study tour of students in Electrical and Computer Engineering,

More information

VELKOMIN. Vinsamlegast hafið slökkt á farsímum meðan á tónleikum stendur. Áætluð tímalengd: Sálmasinfónía: 22 Scheherazade.2: 50

VELKOMIN. Vinsamlegast hafið slökkt á farsímum meðan á tónleikum stendur. Áætluð tímalengd: Sálmasinfónía: 22 Scheherazade.2: 50 VELKOMIN Vinsamlegast hafið slökkt á farsímum meðan á tónleikum stendur. Tónleikarnir eru teknir upp í mynd og streymt beint á vef hljómsveitarinnar sinfonia.is. Tónleikarnir eru einnig í beinni útsendingu

More information

Heimsóknum umdæmisstjóra í klúbbana lokið

Heimsóknum umdæmisstjóra í klúbbana lokið Fréttabréf umdæmisstjóra ROTARY INTERNATIONAL Fréttabréf 1 Umdæmi 1360 ÍSLAND Umdæmisstjóri 2004-2005: Egill Jónsson, Rótarýklúbbnum Görðum Heimsóknum umdæmisstjóra í klúbbana lokið Heimsóknum umdæmisstjóra

More information

Hátíð brautskráðra doktora. 1. desember 2016

Hátíð brautskráðra doktora. 1. desember 2016 Hátíð brautskráðra doktora 1. desember 2016 1 Ég elska yður, þér Íslandsfjöll, með enni björt í heiðis bláma. Þér dalir, hlíðar og fossafjöll og flúð þar drynur brimið ráma. Ég elska land með algrænt sumarskart,

More information

Early church organization in Skagafjörður, North Iceland. The results of the Skagafjörður Church Project

Early church organization in Skagafjörður, North Iceland. The results of the Skagafjörður Church Project Early church organization in Skagafjörður, North Iceland. The results of the Skagafjörður Church Project GUÐNÝ ZOËGA The article discusses the results of the Skagafjörður Church project. The aim of the

More information

Viðskiptaráð er umsagnaraðili varðandi alla lagasetningu á sviði efnahags og viðskiptamála og hefur þannig frumkvæði að lagabótum.

Viðskiptaráð er umsagnaraðili varðandi alla lagasetningu á sviði efnahags og viðskiptamála og hefur þannig frumkvæði að lagabótum. ÁRSSKÝRSLA 2006-2007 VIÐSKIPTARÁÐ ÍSLANDS VIÐSKIPTARÁÐ ÍSLANDS Viðskiptaráð Íslands var stofnað 17. September 1917 sem samtök verslunar, iðnaðar og siglinga. Í gegnum 90 ára sögu ráðsins hefur það alla

More information

Brennisteinsvetni í Hveragerði

Brennisteinsvetni í Hveragerði Þróun 2014-022 Reykjavík, september 2014 Brennisteinsvetni í Hveragerði September 2012 mars 2014 Snjólaug Ólafsdóttir EBS-411-01 Útgefandi: Orkuveita Reykjavíkur Útgáfudagur: September 2014 Umsjón og ábyrgð:

More information

2015- Framkvæmdastjóri mannauðssviðs Landspítala Ráðgjafi (Partner frá 2013) hjá Capacent. Sérsvið: Stjórnun,

2015- Framkvæmdastjóri mannauðssviðs Landspítala Ráðgjafi (Partner frá 2013) hjá Capacent. Sérsvið: Stjórnun, Ásta Bjarnadóttir Hjarðarhaga 31 Sími 899-6063 Netföng: astabjarna@lsh.is asta@godur.is Menntun 1997 Doktorspróf (Ph.D.) í vinnu- og skipulagssálfræði (Industrial and Organizational Psychology) frá University

More information

VIÐSKIPTARÁÐ ÍSLANDS ICELAND CHAMBER OF COMMERCE. Viðskiptaráð

VIÐSKIPTARÁÐ ÍSLANDS ICELAND CHAMBER OF COMMERCE. Viðskiptaráð VIÐSKIPTARÁÐ ÍSLANDS ICELAND CHAMBER OF COMMERCE Viðskiptaráð 2012 1 ársskýrsla Viðskiptaráðs 2010-2011 Ársskýrsla Viðskiptaráðs er að þessu sinni í sérstökum 95 ára afmælisbúningi, en ráðið var stofnað

More information

Að störfum í Alþjóðabankanum

Að störfum í Alþjóðabankanum Tímarit um viðskipti og efnahagsmál, útgáfa 2007-2008 Að störfum í Alþjóðabankanum Jónas H. Haralz JEL flokkun: G21, G28, N16, N26, N46 Lykil hugtök: Alþjóðabankinn, Suður-Ameríka, efnahagsmál, hagsaga,

More information

Íslenzkar Gramóphón-plötur

Íslenzkar Gramóphón-plötur Íslenzkar Gramóphón-plötur Upphaf hljóðritunar og saga 78 snúninga plötunnar á Íslandi 1910-1958 Ritgerð til B.A.-prófs Ólafur Þór Þorsteinsson Maí 2006 Háskóli Íslands Hugvísindadeild Sagnfræðiskor Íslenzkar

More information

Ársskýrsla. Embættis landlæknis

Ársskýrsla. Embættis landlæknis Ársskýrsla Embættis landlæknis 2014 Ársskýrsla Embættis landlæknis 2014 Ársskýrsla Embættis landlæknis 2014 ISSN 1670-746X Útgefandi: Embætti landlæknis Barónsstíg 47 101 Reykjavík 2015 Ábyrgðarmaður:

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 50 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 50 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 50

More information

C U R R I C U L U M V I T A E

C U R R I C U L U M V I T A E Þorvarður Árnason vs. 470-8040 Hvannabraut 1, Höfn gsm 895-9003 780 Hornafjörður thorvarn@hi.is C U R R I C U L U M V I T A E Persónuupplýsingar: Fæddur 15. maí 1960, í Reykjavík. Maki: Soffía A. Birgisdóttir,

More information

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

More information

íshúsið Grátandi gluggar? Ertu á leið í flug? Tilboð Skilti og límmiðar

íshúsið Grátandi gluggar? Ertu á leið í flug? Tilboð Skilti og límmiðar Grátandi gluggar? Er loftrakastigið of hátt? íshúsið www.ishusid.is - S:566 6000 - ishusid@ishusid.is 29. september 2016 17. tölublað 5. árgangur Þurrkaðu loftið og dragðu úr rakaþéttingu. Öflug tæki til

More information

Heimild Skráning heimildar Tilvísun í heimild (blaðsíðutal valkvætt) Bók eftir einn íslenskan höfund Bók eftir tvo íslenska höfunda 1

Heimild Skráning heimildar Tilvísun í heimild (blaðsíðutal valkvætt) Bók eftir einn íslenskan höfund Bók eftir tvo íslenska höfunda 1 Bók eftir einn íslenskan höfund Bók eftir tvo íslenska höfunda 1 Bók eftir einn erlendan höfund Bók eftir tvo eða fleiri erlenda höfunda 1 Þýdd bók Bók Höfundur óþekktur Ártal vantar Höfundur. (Ártal).

More information

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

More information

Frímerkjaútgáfur 2010 Íslensk bréfspjöld Heklugosið 1947 Bréfadreifing Helga P. Briem Farseðlar í sérleyfum P&S Verðlaunapeningur verður til Nýlega

Frímerkjaútgáfur 2010 Íslensk bréfspjöld Heklugosið 1947 Bréfadreifing Helga P. Briem Farseðlar í sérleyfum P&S Verðlaunapeningur verður til Nýlega Frímerkjaútgáfur 2010 Íslensk bréfspjöld Heklugosið 1947 Bréfadreifing Helga P. Briem Farseðlar í sérleyfum P&S Verðlaunapeningur verður til Nýlega fundið bréf 21 LEIÐARI ÁVARP FORMANNS LÍF Ágæti lesandi

More information

RITASKRÁ HELGI SKÚLI KJARTANSSON

RITASKRÁ HELGI SKÚLI KJARTANSSON RITASKRÁ HELGI SKÚLI KJARTANSSON 1986 1997 Námsefni Helgi Skúli Kjartansson (1995). Vesturfarar. Reykjavík: Námsgagnastofnun, 48 bls. Bókarkaflar Louis Zöllner. Erlendur fjárfestandi á Íslandi 1886 1912.

More information

Íslensk búfjárrækt Málstofa til heiðurs Hjalta Gestssyni níræðum Hótel Sögu, Reykjavík 17. nóvember 2006

Íslensk búfjárrækt Málstofa til heiðurs Hjalta Gestssyni níræðum Hótel Sögu, Reykjavík 17. nóvember 2006 Rit LbhÍ nr. 14 Íslensk búfjárrækt Málstofa til heiðurs Hjalta Gestssyni níræðum Hótel Sögu, Reykjavík 17. nóvember 2006 2007 Rit LbhÍ nr. 14 ISSN 1670-5785 Íslensk búfjárrækt Málstofa til heiðurs Hjalta

More information

Reykingar, holdafar og menntun kvenna í borg og bæ

Reykingar, holdafar og menntun kvenna í borg og bæ Reykingar, holdafar og menntun kvenna í borg og bæ Ágrip Laufey Steingrímsdóttir 1,2 næringarfræðingur Elínborg J. Ólafsdóttir 3 verkfræðingur Lilja Sigrún Jónsdóttir 4 læknir Rafn Sigurðsson 3, tölfræðingur

More information

ÁRSSKÝRSLA VINNUVEITENDASAMBAND ÍSLANDS

ÁRSSKÝRSLA VINNUVEITENDASAMBAND ÍSLANDS ÁRSSKÝRSLA 1999 2000 VINNUVEITENDASAMBAND ÍSLANDS Starfsmenn Samtaka atvinnulífsins Fjögur meginmarkmið í starfi Samtaka atvinnulífsins Að vera heildarsamtök íslenskra atvinnurekenda og málsvari þeirra

More information

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011 Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011 I GENERAL INFORMATION ABOUT THE SCHOOL 1. Describe the school and its surroundings very

More information

ANNUAL REPORT 2009 ÁRSSKÝRSLA 2009

ANNUAL REPORT 2009 ÁRSSKÝRSLA 2009 ANNUAL REPORT 2009 ÁRSSKÝRSLA 2009 1 Annual Report 2009/Ársskýrsla 2009 Icelandic bilateral development cooperation from 1 January to 31 December 2009 Tvíhliða þróunarsamvinna Íslands 1. janúar til 31.

More information

Vinsamlegast hafið slökkt á farsímum meðan á tónleikum stendur.

Vinsamlegast hafið slökkt á farsímum meðan á tónleikum stendur. VELKOMIN Vinsamlegast hafið slökkt á farsímum meðan á tónleikum stendur. Tónleikarnir eru hljóðritaðir af RÚV og sendir út 7. janúar kl. 16:05 á Rás 1. Tónlistarflutningur í Hörpuhorni: Matti Kallio og

More information

Læknadagar. Þriðjudagur 22. janúar. Mánudagur 21. janúar L Æ K N A D A G A R Hádegisverðarfundir: Hádegisverðarfundir: 68 LÆKNAblaðið 2007/93

Læknadagar. Þriðjudagur 22. janúar. Mánudagur 21. janúar L Æ K N A D A G A R Hádegisverðarfundir: Hádegisverðarfundir: 68 LÆKNAblaðið 2007/93 Læknadagar Mánudagur 21. janúar 09:00-12:00 Yfirlitserindi Fundarstjóri: Hilmir Ásgeirsson 09:00-09:30 Brjóstholsáverkar: Tómas Guðbjartsson 09:30-10:00 Lyfjaútbrot: Yrsa Löve 10:30-11:00 Ungbarnakveisa:

More information

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, apríl 2012

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, apríl 2012 EFLA Verkfræðistofa STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin 2002-2011 Reykjavík, apríl 2012 2012, EFLA verkfræðistofa hf - Vinnslu efnis og frágang texta annaðist Kolbrún Reinholdsdóttir fyrir Verkfræðistofuna

More information

JANÚAR 2016 Karl Sigurðsson

JANÚAR 2016 Karl Sigurðsson JANÚAR 2016 Karl Sigurðsson Staða og horfur á vinnumarkaði Staðan á vinnumarkaði er að mörgu leyti góð ef litið er til þróunar atvinnuleysis, en skráð atvinnuleysi hefur lækkað úr um 8% árin 2009 og 2010

More information

TÍMARIT UM FUGLA Nr. 5 - nóvember 1986

TÍMARIT UM FUGLA Nr. 5 - nóvember 1986 Bliki TÍMARIT UM FUGLA Nr. 5 - nóvember 1986 BLIKI er gefinn út af dýrafræðideild Náttúrufræðistofnunar Íslands í samvinnu við of Natural History, Department of Zoology, BLIKI is published by the Icelandic

More information

Kynjahlutföll í sveitarstjórn, viðhorf til jafnréttismála og kosningahegðun

Kynjahlutföll í sveitarstjórn, viðhorf til jafnréttismála og kosningahegðun Kynjahlutföll í sveitarstjórn, viðhorf til jafnréttismála og kosningahegðun Tilviksrannsókn á Borgarfjarðarhreppi Ásta Hlín Magnúsdóttir Lokaverkefni til MPA-gráðu í opinberri stjórnsýslu Félagsvísindasvið

More information

SKELRÆKT Þekkingaryfirfærsla og viðskiptasambönd AVS verkefni S

SKELRÆKT Þekkingaryfirfærsla og viðskiptasambönd AVS verkefni S 1 SKELRÆKT Þekkingaryfirfærsla og viðskiptasambönd AVS verkefni S - 005-09 Ferðaskýrsla frá Kanada 2009 Jón Örn Pálsson, atvinnuþróunarfélag Vestfjarða, tók saman Júní 2009 Ferðalangar og þátttakendur:

More information

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR HV 2016-008 ISSN 2298-9137 HAF- OG VATNARANNSÓKNIR MARINE AND FRESHWATER RESEARCH IN ICELAND Botngerðarmat á vatnasvæði Gljúfurár í Borgarfirði Sigurður Már Einarsson og Ásta Kristín Guðmundsdóttir REYKJAVÍK

More information

SÖKUM ÞESS ÉG ER KONA

SÖKUM ÞESS ÉG ER KONA Víg Kjartans Ólafssonar og upphaf leikritunar íslenskra kvenna I Íslensk leikritun á sér rætur í svokallaðri herranótt, leikjum skólapilta í Skálholti sem rekja má til fyrri hluta 18. aldar. Þetta voru

More information

Grunnskólinn á Ísafirði

Grunnskólinn á Ísafirði Grunnskólinn á Ísafirði Ársskýrsla 2010-2011 EFNISYFIRLIT 1. INNGANGUR... 1 ÝMSAR UPPLÝSINGAR... 6 STJÓRNENDUR GRUNNSKÓLANS Á ÍSAFIRÐI 2010-2011... 6 NEFNDIR, RÁÐ OG TEYMI SKÓLAÁRIÐ 2010-2011... 6 NEMENDAFJÖLDI

More information

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, júní 2014

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, júní 2014 EFLA Verkfræðistofa STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin 2004-2013 Reykjavík, júní 2014 2014, hf - Vinnslu efnis og frágang texta annaðist Kolbrún Reinholdsdóttir fyrir Verkfræðistofuna EFLU hf. ISSN ISBN

More information

2. Stefnur og hugmyndafræði sem hafa haft áhrif á listkennslu

2. Stefnur og hugmyndafræði sem hafa haft áhrif á listkennslu Ágrip Í þessari ritgerð, sem er lokaverkefnið mitt til B.Ed gráðu, mun ég fjalla um samvinnu á milli myndlistarskóla og grunnskóla. Í því samhengi mun ég skoða Billedskolen i Tvillingehallen og Myndlistarskólann

More information

LV Úttekt á kolefnisbindingu skógræktar á svæðum í eigu Landsvirkjunar

LV Úttekt á kolefnisbindingu skógræktar á svæðum í eigu Landsvirkjunar LV-2012-062 Úttekt á kolefnisbindingu skógræktar á svæðum í eigu Landsvirkjunar LV-2012-062 Úttekt á kolefnisbindingu skógræktar á svæðum í eigu Landsvirkjunar Maí 2012 Efnisyfirlit Samantekt... 3 Inngangur...

More information

Rekstur einkavæddra fyrirtækja á Íslandi

Rekstur einkavæddra fyrirtækja á Íslandi Tímarit um viðskipti og efnahagsmál, 8. árgangur, 1. tölublað, 2011 Rekstur einkavæddra fyrirtækja á Íslandi Þröstur Olaf Sigurjónsson og Auður Arna Arnardóttir 1 Ágrip Reglulega kemur upp umræða um það

More information

Öryggi barna skiptir miklu máli, börnin eru

Öryggi barna skiptir miklu máli, börnin eru Sálfræðiritið Tímarit Sálfræðingafélags Íslands 16. árg. 2011, bls. 73 79 Öryggi barna í innkaupakerrum: Áhrifarík leið til að forðast slys Háskóli Íslands Öryggi barna ætti að skipta foreldra miklu máli.

More information

Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Skýrsla um starfsemina desember

Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Skýrsla um starfsemina desember Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Skýrsla um starfsemina desember 1994 Efnisyfirlit HÁTÍÐARSAMKOMA 1. DESEMBER 1994... 45 STJÓRNSÝSLA...45 Lög og reglugerðir... 45 Stjórn... 45 Skrifstofa landsbókavarðar...

More information

Fréttabréf. stéttarfélaganna í Þingeyjarsýslum. 3. tbl. 22. árgangur Júlí 2011

Fréttabréf. stéttarfélaganna í Þingeyjarsýslum. 3. tbl. 22. árgangur Júlí 2011 Fréttabréf stéttarfélaganna í Þingeyjarsýslum 3. tbl. 22. árgangur Júlí 2011 2 FRÉTTABRÉF STÉTTARFÉLAGANNA Í ÞINGEYJARSÝSLUM Forsíðumyndin Drullusyfjaður í brúnni Fjölmargir hefja sín fyrstu skref á vinnumarkaði

More information

Kynjajafnréttisfræðsla í skólum

Kynjajafnréttisfræðsla í skólum Menntavísindasvið Háskóla Íslands Ritrýnd grein birt 31. desember 2011 Þorgerður Einarsdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson Kynjajafnréttisfræðsla í skólum Hindranir og tækifæri Staða kynjajafnréttisfræðslu

More information

Reykholt í Borgarfirði

Reykholt í Borgarfirði RANNSÓKNASKÝRSLUR 1999 Reykholt í Borgarfirði Framvinduskýrsla 1999 Guðrún Sveinbjarnardóttir og Guðmundur H. Jónsson 6 ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS ÚTIMINJASVIÐ NATIONAL MUSEUM OF ICELAND DIVISION OF MONUMENTS

More information

Rannsóknamiðstöð ferðamála

Rannsóknamiðstöð ferðamála Ársskýrsla Rannsóknamiðstöðvar ferðamála 2016 Rannsóknamiðstöð ferðamála Útgefandi: Rannsóknamiðstöð ferðamála, Borgum v/norðurslóð, IS-600 Akureyri Sími: (+354) 460 8930 Rafpóstur: rmf@unak.is Veffang:

More information

Ársskýrsla Rannsóknarstofa Háskóla Íslands og Landspítala-háskólasjúkrahúss í öldrunarfræðum.

Ársskýrsla Rannsóknarstofa Háskóla Íslands og Landspítala-háskólasjúkrahúss í öldrunarfræðum. Rannsóknarstofa Háskóla Íslands og Landspítala-háskólasjúkrahúss í öldrunarfræðum. Ársskýrsla 2005 Innihald: I. Nafn og stjórn. II. Húsnæði RHLÖ Ægisgötu 26. III. Fundir og verkefni ársins. IV. Fjárhagur.

More information

Námsval stúlkna með tilliti til stærðfræði í Menntaskólanum við Hamrahlíð RH

Námsval stúlkna með tilliti til stærðfræði í Menntaskólanum við Hamrahlíð RH Námsval stúlkna með tilliti til stærðfræði í Menntaskólanum við Hamrahlíð RH-12-2009 Elínborg Ingunn Ólafsdóttir, Freyja Hreinsdóttir Gunnar Stefánsson og María Óskarsdóttir Útdráttur Tölfræðileg úrvinnsla

More information

Stjórn HSK og framkvæmdastjóri á fundi stjórnar fyrir jól. Efnisyfirlit

Stjórn HSK og framkvæmdastjóri á fundi stjórnar fyrir jól. Efnisyfirlit Stjórn HSK 2013 Formaður: Guðríður Aadnegard Formaður frá 2010. Var ritari frá 2001-2010. Sat í varastjórn frá 2000-2001. ÁRSSKÝRSLA HSK 2013 Gjaldkeri: Hansína Kristjánsdóttir Gjaldkeri frá 2009. Hún

More information

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla 2012

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla 2012 NÍ-13004 Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla Borgþór Magnússon og Sigmar Metúsalemsson Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2013/037 Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla Borgþór

More information

Fornleifavernd ríkisins

Fornleifavernd ríkisins Fornleifavernd ríkisins Ársskýrsla 2008 Efnisyfirlit Ávarp forstöðumanns 3 Skipulag og umhverfismat 5 Fornleifarannsóknir 7 Rammaáætlun 11 Samstarf 13 Fjármál 15 Útgáfa og miðlun 17 Starfsstöðvar og starfsfólk

More information

Forseti Íslands á. 9. tölublað 2009 Fimmtudagur 14. maí Blað nr. 304 Upplag

Forseti Íslands á. 9. tölublað 2009 Fimmtudagur 14. maí Blað nr. 304 Upplag 8 Félagsleg skylda að vinna að hagsmunum bænda 12 Forseti Íslands á afmæli í dag: Landbúnaður er náðargjöf 16-18 Fósturdauði í gemlingum og ám 9. tölublað 2009 Fimmtudagur 14. maí Blað nr. 304 Upplag 20.200

More information

Hönnunarmiðstöð Íslands. Skýrsla 2012 & Áætlun Framvinduskýrsla ársins 2012 aðgerða- og fjárhagsáætlun ársins 2013 honnunarmidstod.

Hönnunarmiðstöð Íslands. Skýrsla 2012 & Áætlun Framvinduskýrsla ársins 2012 aðgerða- og fjárhagsáætlun ársins 2013 honnunarmidstod. Hönnunarmiðstöð Íslands Skýrsla 2012 & Áætlun 2013 1 Framvinduskýrsla ársins 2012 aðgerða- og fjárhagsáætlun ársins 2013 honnunarmidstod.is Efnisyfirlit Hönnunarmiðstöð Íslands 2012 3 2012 í stuttu máli

More information

BYGGÐARLÖG Í SÓKN OG VÖRN

BYGGÐARLÖG Í SÓKN OG VÖRN Október 2001 BYGGÐARLÖG Í SÓKN OG VÖRN Svæðisbundin greining á styrk, veikleika, ógnunum og tækifærum byggðarlaga á Íslandi 1. Sjávarbyggðir Byggðastofnun SVÓT greining þessi er unnin af Þróunarsviði Byggðastofnunar.

More information

Tíðni persónuleikaraskana á Stór-Reykjavíkursvæðinu

Tíðni persónuleikaraskana á Stór-Reykjavíkursvæðinu Tíðni persónuleikaraskana á Stór-Reykjavíkursvæðinu Eiríkur Líndal 1 klínískur sálfræðingur Jón G. Stefánsson 2 geðlæknir 1 áður, Geðsviði Landspítala, nú, HVERTstarfsendurhæfingu, 2 geðsviði Landspítala.

More information

Áfengi og önnur vímuefni Ýmsar tölulegar upplýsingar

Áfengi og önnur vímuefni Ýmsar tölulegar upplýsingar Áfengi og önnur vímuefni Ýmsar tölulegar upplýsingar Þórunn Steindórsdóttir, félagsfræðingur, tók saman fyrir Áfengis- og vímuvarnaráð. Reykjavík 22 Áfengi og önnur vímuefni Ýmsar tölulegar upplýsingar

More information

Helga Kress. Söngvarinn ljúfi. Um myndir og orð í kvæði eftir Jónas Hallgrímsson

Helga Kress. Söngvarinn ljúfi. Um myndir og orð í kvæði eftir Jónas Hallgrímsson Helga Kress Söngvarinn ljúfi Um myndir og orð í kvæði eftir Jónas Hallgrímsson Kvæði Jónasar Hallgrímssonar, Ég bið að heilsa, er sonnetta, sú fyrsta á íslensku. Orðið er komið úr ítölsku, sonetto, sbr.

More information

Birt verk starfsmanna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands M. Allyson Macdonald prófessor

Birt verk starfsmanna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands M. Allyson Macdonald prófessor Birt verk starfsmanna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands 2007 M. Allyson Macdonald prófessor Ritrýndar greinar í fræðiritum Fimm náttúrufræðikennarar: Fagvitund þeirra og sýn á nám og kennslu í náttúruvísindum.

More information

Kæra fyrirtæki fyrir ófaglærða pípara

Kæra fyrirtæki fyrir ófaglærða pípara 134. tölublað 16. árgangur Mest lesna dagblað á Íslandi * MIÐVIKudagur 8. júní 2016 Hænuskrefi frá Hollandi Elísa Viðarsdóttir var forsöngvari þegar stelpurnar okkar tóku slor og skít fyrir framan ríflega

More information

Einelti íslenskra skólabarna og heilsa

Einelti íslenskra skólabarna og heilsa Einelti íslenskra skólabarna og heilsa Niðurstöður landskönnunnar á heilsutengdum afleiðingum eineltis Helena Rún Pálsdóttir Ritgerð til BS prófs 12 einingar Einelti skólabarna og heilsa Niðurstöður landskönnunnar

More information

ÁRSSKÝRSLA. Ársskýrsla 2009

ÁRSSKÝRSLA. Ársskýrsla 2009 ÁRSSKÝRSLA 09 Ársskýrsla 2009 1 09 ÁRSSKÝRSLA Umsjón: Guðmundur Guðmundsson Umbrot og prentvinnsla: NÝPRENT ehf., Sauðárkróki Ljósmyndir: Hjalti Árnason 2 ÁRSSKÝRSLA 09 Efnisyfirlit Formáli... 5 Inngangur...

More information

TILRAUNAVEIÐAR Á VANNÝTTUM SKELJATEGUNDUM

TILRAUNAVEIÐAR Á VANNÝTTUM SKELJATEGUNDUM TILRAUNAVEIÐAR Á VANNÝTTUM SKELJATEGUNDUM Verkefni styrkt af Verkefnasjóði sjávarútvegsins 2011 Hreiðar Þór Valtýsson - Háskólinn á Akureyri, Borgir v/norðurslóð, Akureyri, hreidar@unak.is Björn Theodórsson

More information

Stefán B. Gunnlaugsson. Ögmundur Knútsson. Jón Þorvaldur Heiðarsson

Stefán B. Gunnlaugsson. Ögmundur Knútsson. Jón Þorvaldur Heiðarsson Borgum við Norðurslóð 600 Akureyri Sími 460-8900 Fax 460-8919 rha@unak.is http://www.rha.is ÁHRIF INNKÖLLUNAR AFLAHEIMILDA Á STÖÐU ÍSLENSKRA SJÁVARÚTVEGSFYRIRTÆKJA Maí 2010 Stefán B. Gunnlaugsson Ögmundur

More information

1. tölublað, 12. árgangur. Apríl 2016 FRÍMÚRARINN S U B S PE C I E Æ TE RN I TA TI S. Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi

1. tölublað, 12. árgangur. Apríl 2016 FRÍMÚRARINN S U B S PE C I E Æ TE RN I TA TI S. Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi 1. tölublað, 12. árgangur. Apríl 2016 FRÍMÚRARINN Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE C I E Æ TE RN I TA TI S 2 FRÍMÚRARINN FRÍMÚRARINN Útgefandi Frímúrarareglan á Íslandi Skúlagötu 53-55,

More information

Vorráðstefna. Ágrip erinda og Veggspjalda. Haldin í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands 30. apríl, 2008

Vorráðstefna. Ágrip erinda og Veggspjalda. Haldin í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands 30. apríl, 2008 Vorráðstefna Ágrip erinda og Veggspjalda Haldin í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands 30. apríl, 2008 (Samantekt: Kristín S. Vogfjörð og Anette Mortensen) 1 2 08:30-09:00 Skráning Dagskrá Vorráðstefnu

More information

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur CHEMISTRY The Central 9th Edition Hlutfallareikningur: AðA reikna út frá formúlum og efnajöfnum fnum Lavoisier: Massi varðveitist í efnahvörfum. : lýsa efnahvörfum. Efnajafna : Hvarfefni og myndefni: 2H

More information

Grafísk hönnun og hip-hop Þróun umslagahönnunar í hip-hop tónlist

Grafísk hönnun og hip-hop Þróun umslagahönnunar í hip-hop tónlist Grafísk hönnun og hip-hop Þróun umslagahönnunar í hip-hop tónlist Daði Oddberg Einarsson Lokaritgerð til BA-prófs Listaháskóli Íslands Hönnunar- og arkitektúrdeild Desember 2016 Grafísk hönnun og hip-hop

More information

Kortaskrá 2012 Sjókort, handbækur, sjókortasalar Charts, nautical publications, agents

Kortaskrá 2012 Sjókort, handbækur, sjókortasalar Charts, nautical publications, agents Kortaskrá 2012 Sjókort, handbækur, sjókortasalar Charts, nautical publications, agents Catalogue of Charts LANDHELGISGÆSLA ÍSLANDS ICELANDIC COAST GUARD SJÓMÆLINGAR ÍSLANDS Hydrographic Department 1 Innihald

More information

Schengen samstarfið Handbók Innanríkisráðuneytið 2011 Skrifstofa almannaöryggis

Schengen samstarfið Handbók Innanríkisráðuneytið 2011 Skrifstofa almannaöryggis Schengen samstarfið Handbók Innanríkisráðuneytið 2011 Skrifstofa almannaöryggis 1 Schengen... 3 1. Schengen er landamærasamstarf evrópuríkja... 3 2. Schengen er til fyllingar EES skuldbindingum um frjálsa

More information

Sexæringurinn Stanley var fyrsti íslenski vélbáturinn

Sexæringurinn Stanley var fyrsti íslenski vélbáturinn ÓHÁÐ FRÉTTABLAÐ Á VESTFJÖRÐUM Miðvikudagur 27. nóvember 2002 48. tbl. 19. árg. Stofnað 14. nóvember 1984 Sími 456 4560 Veffang: www.bb.is Netfang: bb@bb bb.is Verð kr. 200 m/vsk Flateyri Bókasafnið opnað

More information

Icelandic Tourism Research Centre 2010

Icelandic Tourism Research Centre 2010 Icelandic Tourism Research Centre 2010 Publisher: Title: Authors: Icelandic Tourism Research Centre, Borgum v/ Norðurslóð, IS-600 Akureyri Tel: (+354) 460-8930 Fax: (+354) 460-8919 e-mail: edward@unak.is

More information

Úttekt á kolefnisbindingu skógræktar á svæðum í eigu Landsvirkjunar

Úttekt á kolefnisbindingu skógræktar á svæðum í eigu Landsvirkjunar Nr. 29 /2013 ISSN 1608-3687 Úttekt á kolefnisbindingu skógræktar á svæðum í eigu Landsvirkjunar Arnór Snorrason og Björn Traustason Rannsóknastöð skógræktar, Mógilsá Tölvupóstfang: arnor@skogur.is Unnið

More information

Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/ /10

Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/ /10 Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/04-2009/10 Stefán Hrafn Jónsson Háskóli Íslands, Landlæknisembættið Margrét Héðinsdóttir Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins

More information

Sumarbeit sauðfjár á ræktuðu landi og fóðurrepju

Sumarbeit sauðfjár á ræktuðu landi og fóðurrepju 245 Fræðaþing landbúnaðarins 4, 2007 Sumarbeit sauðfjár á ræktuðu landi og fóðurrepju Þórey Bjarnadóttir 1, Jóhannes Sveinbjörnsson 2 og Emma Eyþórsdóttir 2 Búnaðarsambandi Suðurlands 1 og Landbúnaðarháskóla

More information

Reykholt í Borgarfirði

Reykholt í Borgarfirði RANNSÓKNASKÝRSLUR 2000 4 Reykholt í Borgarfirði Framvinduskýrsla 2000 Guðrún Sveinbjarnardóttir ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS ÚTIMINJASVIÐ NATIONAL MUSEUM OF ICELAND DIVISION OF MONUMENTS AND SITES Ljósmynd á

More information

SKIPULAGSSKRÁ...4 STJÓRN OG STARFSLIÐ...7

SKIPULAGSSKRÁ...4 STJÓRN OG STARFSLIÐ...7 Efnisyfirlit SKIPULAGSSKRÁ...4 STJÓRN OG STARFSLIÐ...7 SKÓLANEFND...7 SKÓLASTJÓRI...7 AÐSTOÐARSKÓLASTJÓRI...7 VERKEFNASTJÓRAR...7 DEILDARSTJÓRAR...7 KENNARAR...8 STARFSLIÐ...11 TÍMAFJÖLDI VETURINN 2004

More information

Verkefnatengt nám. Hentar lögfræði þér? Starfsvettvangur lögfræðinga

Verkefnatengt nám. Hentar lögfræði þér? Starfsvettvangur lögfræðinga Lögfræði Verkefnatengt nám Innan Háskólans í Reykjavík hefur verið lögð áhersla á verkefnatengt laganám sem miðar að því að auka virkni nemenda í námi og gera þá betur í stakk búna til að takast á við

More information

Efnisyfirlit. Isavia: Innanlandsflugvellir umferð, rekstur og sviðsmyndir framtíðar 2012

Efnisyfirlit. Isavia: Innanlandsflugvellir umferð, rekstur og sviðsmyndir framtíðar 2012 Efnisyfirlit Ávarp forstjóra... 3 Helstu niðurstöður... 5 Inngangur... 7 Abstract and main Conclusions... 9 1. Forsendur og aðferðafræði... 11 2. Flugvellir í grunnneti almenningssamgangna innanlandsflug...

More information

Frá Bjólan til Bjólfs

Frá Bjólan til Bjólfs Háskóli Íslands Hugvísindadeild Íslenska Frá Bjólan til Bjólfs Mannanöfn í sögum tengdum Austfirðingafjórðungi Ritgerð til M.Paed.-prófs Guðfinna Kristjánsdóttir Kt.: 120558-5019 Leiðbeinandi: Guðrún Nordal

More information