Vífill Karlsson, dósent Þórir Sigurðsson, lektor Ögmundur Haukur Knútsson, dósent Rannsóknamiðstöð ferðamála...

Size: px
Start display at page:

Download "Vífill Karlsson, dósent Þórir Sigurðsson, lektor Ögmundur Haukur Knútsson, dósent Rannsóknamiðstöð ferðamála..."

Transcription

1 RITSKRÁ 20 15

2 1

3 Efnisyfirlit Formáli... 5 Preface... 5 Hug- og félagsvísindavið... 6 Andrea S. Hjálmsdóttir, lektor... 6 Anna Elísa Hreiðarsdóttir, lektor... 6 Anna Ólafsdótti, dósent Anna Þóra Baldursdóttir, lektor Ársæll Már Arnarsson, prófessor Birgir Guðmundsson, dósent Bragi Guðmundsson, prófessor Brynhildur Bjarnadóttir, lektor Brynhildur Þórarinsdóttir, dósent Elín Díanna Gunnarsdóttir, dósent Eygló Björnsdóttir, dósent Finnur Friðriksson, dósent Giorgio Baruchello, prófessor Guðmundur Engilbertsson, lektor Guðmundur Heiðar Frímannsson, prófessor Guðmundur Torfi Heimisson, lektor Halldóra Haraldsdóttir, dósent Hermína Gunnþórsdóttir, lektor Huginn Freyr Þorsteinsson, aðjúnkt Ingibjörg Sigurðardóttir, aðjúnkt Jenný Gunnbjörnsdóttir, aðjúnkt Joan Nymand Larssen, prófessor Jórunn Elídóttir, dósent Kjartan Ólafsson, lektor Kristín Dýrfjörð, dósent Kristín Guðmundsdóttir, lektor Margrét Elísabet Ólafsdóttir, lektor María Steingrímsdóttir, dósent Markus Meckl, prófessor Rachael Lorna Johnstone, prófessor Rósa Júlíusdóttir, dósent Rúnar Sigþórsson, prófessor Sigríður Margrét Sigurðardóttir, lektor Sigrún Stefánsdóttir, forseti Hug- og félagsvísindasviðs Sigrún Sveinbjörnsdóttir, prófessor Sigurður Kristinsson, prófessor Trausti Þorsteinsson, dósent Þorlákur Axel Jónsson, aðjúnkt Þóroddur Bjarnason, prófessor Heilbrigðisvísindasvið Árún K. Sigurðardóttir, forseti Heilbrigðisvísindasviðs Bergljót Borg, aðjúnkt Elín Ebba Ásmundsdóttir, dósent Elísabet Hjörleifsdóttir, dósent Gísli Kort Kristofersson, lektor Guðrún Pálmadóttir, dósent Hafdís Skúladóttir, lektor Hildigunnur Svavarsdóttir, lektor Kristín Þórarinsdóttir, lektor Kristjana Fenger, lektor Margrét Hrönn Svavarsdóttir, lektor Olga Ásrún Stefánsdóttir, aðjúnkt Ragnheiður Harpa Arnardóttir, dósent Sigfríður Inga Karlsdóttir, dósent Sigríður Halldórsdóttir, prófessor Sigríður Sía Jónsdóttir, lektor Sigrún Sigurðardóttir, lektor Sonja Stelly Gústafsdóttir, aðjúnkt Sólrún Óladóttir, lektor Þorbjörg Jónsdóttir, lektor Þrúður Gunnarsdóttir, lektor Viðskipta- og raunvísindasvið Arnheiður Eyþórsdóttir, aðjúnkt Ásta Margrét Ásmundsdóttir, aðjúnkt Edward Hákon Huijbens, prófessor Grétar Þór Eyþórsson, prófessor Guðmundur Kr. Óskarsson, dósent Hafdís Björg Hjálmarsdóttir, lektor Helgi Gestsson, lektor Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor Hjördís Sigursteinsdóttir, aðjúnkt Hjörleifur Einarsson, prófessor Hreiðar Þór Valtýsson, lektor Hörður Sævaldsson, lektor Jóhann Örlygsson, prófessor Jón Þorvaldur Heiðarsson, lektor Kristinn P. Magnússon, prófessor Margrét Auður Sigurbjörnsdóttir, aðjúnkt Oddur Þ. Vilhelmsson, prófessor Rannveig Björnsdóttir, starfandi forseti Viðskipta og Raunvísindasviðs Stefán B. Gunnlaugsson, dósent Steingrímur Jónsson, prófessor Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir, aðjúnkt

4 Vífill Karlsson, dósent Þórir Sigurðsson, lektor Ögmundur Haukur Knútsson, dósent Rannsóknamiðstöð ferðamála Þórný Barðadóttir, sérfræðingur Miðstöð skólaþróunar HA Birna María Svanbjörnsdóttir, lektor Helga Rún Traustadóttir, sérfræðingur Rannveig Oddsdóttir, sérfræðingur Sigríður Ingadóttir, sérfræðingur Sólveig Zophaníasdóttir, sérfræðingur RHA - Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri.. 34 Eva Charlotte Halapi, sérfræðingur Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir, forstöðumaður Rannsóknarmiðstöðvar Háskólans á Akureyri. 34 Halla Hafbergsdóttir, sérfræðingur Hjalti Jóhannesson, sérfræðingur Ólína Freysteinsdóttir, sérfræðingur

5 Útgefandi: Ritstjórn: Ábyrgðarmaður: Hönnun kápu: Umbrot: Prófarkarlestur: Háskólinn á Akureyri Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir Sædís Gunnarsdóttir Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir Stíll Sædís Gunnarsdóttir Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir ISSN: Desember

6 Formáli Ritaskrá Háskólans á Akureyri (HA) hefur að geyma upplýsingar um fræðastörf háskólakennara og sérfræðinga HA fyrir árið Upplýsingum í ritaskrána er safnað í gegnum stigamat háskólakennara. Ritstjórn hefur ekki gefið út sérstakar leiðbeiningar til höfunda um framsetningu efnisins og er því ekki unnið eftir einu ákveðnu heimildakerfi við uppsetningu ritaskrárinnar. Ritstjórn hefur aðeins gert lítilsháttar breytingar á framsetningu til að auka læsileikann. Ritaskránni er ætlað að gefa yfirlit yfir fræðastörf og rannsóknarvirkni starfsmanna Háskólans á Akureyri. Samkvæmt þessari samantekt átti starfsfólk HA 67 birtingar í ritrýndum fræðiritum, þar af voru 34 ISI greinar. Þá var útgefnar tvær bækur, 16 bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum, 28 fræðilegar skýrslur og álitsgerðir. Ritdómar voru 14 talsins ásamt fjölda fyrirlestra, erinda og veggspjalda. Sé gögnum um rannsóknarvirkni safnað saman á slíkan hátt má nota þau sem mælikvarða á árangur starfsfólks HA í rannsóknum. Í ritaskrá Háskólans á Akureyri 2015 er 97 höfundur og er efni hvers og eins raðað í eftirfarandi flokka: Lokaritgerðir Bækur og fræðirit Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum Kaflar í ráðstefnuritum Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir Ritdómar Ritstjórn Þýðingar Kennslurit og fræðsluefni Listsýningar Ritstjórn. Preface The University of Akureyri (UNAK) Bibliography contains information regarding the academic work of teachers and specialists within the University for the year The information is gathered using the annual teaching staff assessment rating. The editors have therefore not set any specific instructions regarding the presentation of published material and thus there is no specific reference system used as a guideline with regards to the bibliography setup. The editors have made only minor alterations in order to enhance readability. The Bibliography is intended to outline the University of Akureyri staff s academic work and research activity. The Bibliography reveals that, UNAK s staff published 67 articles in peer-reviewed journals, there of 34 articles in ISI. Furthermore, two book, 16 book chapters and articles in conference publications, 28 scholarly reports and opinions were published. 14 reviews were written together with numerous lectures, presentations and posters. The gathering of such research activity material provides a valuable measurement of UNAK staff s research success. The University of Akureyri Bibliography 2015 holds the work of 97 author and categorises each author s work in the following categories: Final theses Books and scholarly volumes Book chapters and articles in conference publications Articles in peer-reviewed journals Scholarly reports and opinions Lectures, presentations and posters Reviews Editorship Translations Course books and educational material Art exhibits The editors. 5

7 Hug- og félagsvísindavið Andrea S. Hjálmsdóttir, lektor Bækur og fræðirit Andrea Hjálmsdóttir og Atli Hafþórsson (2015). Staða kynjanna fyrir og eftir opnun Héðinsfjarðarganga: Samgöngur, viðhorf til vinnumarkaðar og verkaskipting á heimilum. Íslenska þjóðfélagið, 5 (1), Andrea S. Hjálmsdóttir (2015, apríl). Birtingamyndir sjálfsins á Facebook. Erindi flutt á Ráðstefnu um íslenska þjóðfélagsfræði haldinn í Háskólasetri Vestfjarða. Andrea S. Hjálmsdóttir (2015, 20. nóvember). Hinar ýmsu bylgjur jafnréttisviðhorfa. Um jafnréttisviðhorf unglinga á Íslandi. Aðalfyrirlesari á Ráðstefnu um íslenskar æskulýðsrannsóknir haldinn í Bratta, menntavísindasviði Háskóla Íslands, Reykjavík. Andrea S. Hjálmsdóttir (2015, 30. október). Íslenska ofurfjölskyldan: Eins og hamstur á hjóli. Erindi flutt á Þjóðarspegli, ráðstefnu um rannsóknir í félagsvísindum XVI. Háskóli Íslands, Reykjavík. Andrea S. Hjálmsdóttir (2015, apríl). Jákvæðar vísbendingar. Viðhorf unglinga til jafnréttis Erindi flutt á Ráðstefnu um íslenska þjóðfélagsfræði haldinn í Háskólasetri Vestfjarða. Andrea S. Hjálmsdóttir (2015, 12. nóvember). Staða kynjanna í Fjallabyggð fyrir og eftir Héðinsfjarðargöng. Erindi flutt á Vinnumarkaður og jafnréttisbaráttan: Eru verðmætin í jafnréttinu falin?, ráðstefnu ASÍ haldinn á Icelandic Hótel, Reykjavík. Andrea S. Hjálmsdóttir (2015, 2. október). Staða kynjanna fyrir og eftir Héðinsfjarðargöng. Erindi flutt á Ráðstefnu um áhrif Héðinsfjarðarganga á samfélögin á norðanverðum Tröllaskaga haldinn í menningarhúsinu Tjarnarborg Ólafsfirði. Andrea S. Hjálmsdóttir (2015, 13. apríl). Af hverju femínískar rannsóknir? Erindi flutt á 11. Samræðuþingi um eigindlegar rannsóknir, Háskólinn á Akureyri. Anna Elísa Hreiðarsdóttir, lektor Anna Elísa Hreiðarsdóttir (2015, 2. október). Starfsumhverfi leikskóla. Kröfur um menntun og þjónustu. Erindi haldið á Menntakviku, ráðstefnu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands um rannsóknir, nýbreytni og þróun í menntavísindum, Reykjavík. Anna Elísa Hreiðarsdóttir (2015, 22. janúar). Læsishvetjandi viðfangsefni fyrir börn á leikskólaaldri - ætlað kennurum. Fyrirlestur og námskeið á vegum Símenntunar Háskólans á Akureyri. Anna Elísa Hreiðarsdóttir (2015, 6. febrúar). Læsi í leikskóla. Fyrirlestur og námskeið á vegum Símenntunar Háskólans á Akureyri. Flutt fyrir kennara á Austurlandi á starfsdegi, fyrir kennara á Húsavík og kennara á Sauðárkróki á degi leikskólans. Anna Elísa Hreiðarsdóttir (2015, 8. maí). Útikennsla útinám í leikskóla. Fyrirlestur og námskeið á starfsdegi í leikskólanum Krummakoti Eyjafjarðarsveit. Anna Ólafsdótti, dósent. Kaflar í ráðstefnuritum Entwistle, N., Karagiannopoulo, E. & Ólafsdóttir, A. (2014). Different perspectives and levels of analysis in research into university learning and teaching. The Psychology of Education Review 38(2), Ólafsdóttir, A. (2015, 17. October). Conceptions of and approaches to learning and teaching in higher education: Towards the exploration of factors at the meso and macro level affecting teaching practices. Invited presentation at The Higher Education Policy Network 2nd seminar of 2015, University of Patras, Greece. Ólafsdóttir, A.(2015, October). Academics conceptions of good university teaching and perceived institutional and external effects on its implementation. Presentation at the Conference on Psychology and Education, held by the Psychological Association of Northern Greece, at the University of Ioannina, Greece. Anna Ólafsdóttir (2015, 2. október). Góð háskólakennsla er í mínum huga kennsla þar sem nemendur hrífast með og eru virkir gerendur og þátttakendur í eigin menntun. Erindi á ráðstefnunni Menntakvika, Reykjavík. Anna Ólafsdóttir (2015, 3. október). Það dugar skammt að vita hvað eru góðir kennsluhættir ef þú hefur ekki efni á þeim. Erindi á ráðstefnunni Þjóðarspegillinn, Reykjavík. Anna Ólafsdóttir (2015, 13. apríl). Blandaðar aðferðir. Erindi á samræðuþingi um eigindlegar rannsóknir, haldið í Háskólanum á Akureyri. Anna Þóra Baldursdóttir, lektor. Anna Þóra Baldursdóttir (2015, 18 apríl). Meistaranám í stjórnun skólastofnana: Áhrif á 6

8 starfsþróun og starfshæfni skólastjóra?erindi á ráðstefnu MSHA á Akureyri. Ársæll Már Arnarsson, prófessor. Arnarsson A, Sveinbjornsdottir S, Thorsteinsson EB and Bjarnason T. (2015). Suicidal risk and sexual orientation in adolescence: A population-based study in Iceland. Scandinavian Journal of Public Health 2015, 43, Gestsdottir S, Arnarsson A, Magnusson K, Arngrimsson S, Sveinsson T and Johansson E. (2015). Gender differences in development of mental well-being from adolescence to young adulthood: An eight-year follow-up study. Scandinavian Journal of Public Health, 43, Börkur Már Hersteinsson, Kristján Þór Magnússon, Ásgeir Böðvarsson, Ársæll Arnarsson, Erlingur Jóhannsson og Sigurbjörn Árni Arngrímsson (2015). Hreyfing þriggja starfstétta og tengsl hennar við áhættuþætti efnaskiptasjúkdóma og hjarta- og æðasjúkdóma. Læknablaðið, 101, Ársæll Már Arnarsson (2015, 20. nóvember). "Eru þau ekki bara að ljúga þessir krakkar?" Réttmæti rannsókna á vímuefnanotkun unglinga. Fyrirlestur á ráðstefnunni Íslenskar æskulýðsrannsóknir, Reykjavík. Ársæll Már Arnarsson (2015, 20. nóvember). Sjálfsvígshætta og kynhneigð íslenskra unglinga. Fyrirlestur á ráðstefnunni Íslenskar æskulýðsrannsóknir, Reykjavík. Ársæll Már Arnarsson (2015, 23. febrúar). Flögnunarheilkenni. Fyrirlestur á málþing til heiðurs Friðberti Jónassyni yfirlækni við Landspítala- Háskólasjúkrahús og prófessor við Háskóla Íslands, sjötugum, Reykjavík. Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir Hibell B, Molinaro S, Siciliano V, Kraus L, Arnarsson A, Balakireva O, Djurisic T. (2015). The ESPAD Validity Study in four countries in Lisbon: European Monitoring Centre for Drugs and Drug Addiction. Ritdómar Arnarsson, A. (2015). Governance of Addiction. Nordicum-Mediterraneum, 10, 1 Birgir Guðmundsson, dósent. Birgir Guðmundsson (2015). Sjálfsritskoðun íslenskra blaðamanna. Stjórnmál og stjórnsýsla, 11(1), Kaflar í ráðstefnuritum Birgir Guðmundsson (2015). Umræðuvettvangur íslenskra dagblaða Markaðsvæðing og einsleitni Í Rannsóknir í félagsvísindum XVI. (ritstjórar) Helga Ólafs og Thamar M. Heijstra Rannsóknir í félagsvísindum XVI, Þórný Barðadóttir og Birgir Guðmundsson (2015). Norðurslóðir í íslenskum fjölmiðlum í (ritstjórar) Helga Ólafs og Thamar M. Heijstra Rannsóknir í félagsvísindum XVI, Birgir Guðmundsson & Sigurður Kristinsson (2015). Icelandic Journalists & the Question of Professionalism (Conference paper). Noricum- Mediterranium, 10(1). Birgir Gudmundsson (2015, ágúst). Two Levels of Political Distrust in the Icelandic Media. Full paper, erindi á alþjóðlegu ráðstefnunni NordMedia, Media Presence Mobile Modernities, haldin í Kaupmannahafnarháskóla, Kaupmannahöfn. Birgir Guðmundsson (2015, 30. október). Umræðuvettvangur íslenskra dagblaða Markaðsvæðing og einsleitni Rannsóknir í félagsvísindum XVI. Þjóðarspegillinn Erindi flutt á ráðstefnu, Reykjavík. Þórný Barðadóttir og Birgir Guðmundsson (2015, 30. október). Norðurslóðir í íslenskum fjölmiðlum. Rannsóknir í félagsvísindum XVI. Þjóðarspegillinn. Erindi flutt á ráðstefnu, Reykjavík. Birgir Guðmundsson (2015, október). Brugðust stóru fjölmiðlarnir stjórnmálunum í kosningunum 2014? Erindi flutt á 9. ráðstefnunni um íslenska þjóðfélagsfræði Hvað búa eiginlega margar þjóðir í þessu litla landi? Ísafjörður. Birgir Guðmundsson (2015, 13. nóvember). Ábyrgð fjölmiðla. Erindi haldið á Grand Hotel, málþing Fræðslu og forvarna í samstarfi við Embætti landlæknis og velferðarráðuneytið, Reykjavík. Birgir Guðmundsson (2015, 16. september). Tiltrú á íslenskum fjölmiðlum og blaðamönnum markaðsmiðlun og tæknibreytingar. Erindi á Félagsvísindatorgi Háskólans á Akureyri. Ritdómar Birgir Guðmundsson (2015). Book review on Monika Djerf-Pierre & Mats Ekström, A history of Swedish Broadcasting - Communicative ethos, genres and institutional change (Göteborg: Nordicom, 2013) in Nordicum Mediterranium,10(1). Bragi Guðmundsson, prófessor. Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum Bragi Guðmundsson (2015). Sveitarblöð í Svínavatnshreppi. Húnvetningur: ársrit Húnvetningafélagsins í Reykjavík 23,

9 Ruth Margrét Friðriksdóttir og Bragi Guðmundsson (2015, 22. nóvember). Átthagarnir eru hverjum manni miðstöð heimsins : Hugmyndir íslenskrar skólamanna á síðasta hluta nítjándu aldar og í byrjun þeirrar tuttugustu um grenndaraðferð í skólastarfi. Netla, veftímarit um uppeldi og menntun. Bragi Guðmundsson (2015, 2. október). Undirbúningur kennaranema í HA til þess að annast sögukennslu í grunnskóla. Menntakvika menntavísindasviðs Háskóla Íslands, Reykjavík, Bragi Guðmundsson (2015, 15. apríl). Hvers vegna var stofnaður háskóli á Akureyri? Mennta- og félagsvísindatorg Háskólans á Akureyri. Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir Bragi Guðmundsson og Trausti Þorsteinsson (2015). Fjölbrautaskóli Snæfellinga: úttekt á starfsemi fyrir mennta- og menningarmálaráðuneyti. Akureyri: Gát sf. 35 bls. ISBN Bragi Guðmundsson og Trausti Þorsteinsson (2015). Fjölbrautaskóli Suðurlands: úttekt á starfsemi fyrir mennta- og menningarmálaráðuneyti. Akureyri: Gát sf. 58 bls. ISBN Brynhildur Bjarnadóttir, lektor. Ilieva-Makulec, Krassimira, Brynhildur Bjarnadóttir, Bjarni D. Sigurðsson (2015). Soil nematode communities on Surtsey, 50 years after the formation of the volcanic island. Icelandic Agricultural Sciences 28 (2014): Brynhildur Bjarnadóttir (2015, nóvember). Surface albedo of different vegetation areas in S- Iceland. Managing Forests to Promote Environmental Services í Kaupmannahöfn, Danmörk. Brynhildur Bjarnadóttir (2015). Erindi á ráðstefnunni Framhaldsskóli á krossgötum? Rannsóknir og þróunarstarf í framhaldsskólum. Erindið bar yfirskriftina: Rannsókn á upplifun og viðhorfi nemenda Menntaskólans á Akureyri til náms á ólíkum sviðum. Brynhildur Bjarnadóttir (2015, 4. mars). Fyrirlestur á ráðstefnunni, Hver er ábyrgð fyrirtækja í loftslagsmálum? Haldin í Gamla bíó, Reykjavík. Brynhildur Bjarnadóttir (2015, mars). Veggspjald á fagráðstefnu Skógræktar ríkisins í Borgarnesi Veggspjaldið bar titilinn: MÝRVIÐUR loftslagsáhrif skógræktar á framræstu mýrlendi, Borgarnes. Brynhildur Þórarinsdóttir, dósent. Brynhildur Þórarinsdóttir (2015). Sísí fríkar út. Nokkur orð í bakkafulla læsislækinn. Tímarit Máls og menningar, 76(4). Kristján Jóhann Jónsson og Brynhildur Þórarinsdóttir (2015, 25. september). Eftir hvaða færni er sóst í bókmenntakennslu og hvaða þekkingu er miðlað? Erindi á ráðstefnu um rannsóknir og þróunarstarf í framhaldsskólum. Fjölbrautaskólanum við Ármúla, Reykjavík. Kristján Jóhann Jónsson og Brynhildur Þórarinsdóttir (2015, 2. október). Hvernig tengist bókmenntakennsla í grunn- og framhaldsskóla fyrirmælum námskrár? Erindi á Menntakviku, Háskóla Íslands, Reykjavík. Brynhildur Þórarinsdóttir (2015, 2. október). Myndabækur: Styðja þær eða storka staðalmyndum kynjanna? Erindi á Menntakviku, Háskóla Íslands, Reykjavík. Brynhildur Þórarinsdóttir (2015, 17. apríl). The need to read. Erindi á Mon Libre í Barcelona. Brynhildur Þórarinsdóttir (2015, 14. september). Bókaormaeldi. Lestrarvenjur barna og leiðir til að efla áhuga þeirra á bóklestri. Erindi fyrir kennara í Grafarvogi og Kjalarnesi, Víkurskóla, Reykjavík. Brynhildur Þórarinsdóttir (2015, 6. október). Frá Benna og Báru til Messí og Margrétar Láru - um kynjamyndir og fyrirmyndir í barnamenningu. Erindi á jafnréttisdögum HA og Jafnréttisstofu, Háskólanum á Akureyri. Brynhildur Þórarinsdóttir (2015, 10. október). Bókaormar og písaeðlur um lestraruppeldi í grunnskólum. Erindi á málþingi um læsi - stefna, þróun, mat, Háskólanum á Akureyri. Brynhildur Þórarinsdóttir (2015, 15. nóvember). Boðskapur Bláu könnunnar: Hugleiðing um gagn og gaman í barnabókum. Erindi á heimspekikaffi, Bláu könnunni, Akureyri. Brynhildur Þórarinsdóttir (2015, 16. nóvember). Að alast upp á íslensku. Erindi á degi íslenskrar tungu, hátíðarsal Háskólanum á Akureyri. Ritdómar Brynhildur Þórarinsdóttir (2015). Bernskuskeið bókmennta. Um Bókabörn eftir Dagnýju Kristjánsdóttur. Hugrás. Vefrit Hugvísindasviðs Háskóla Íslands. Kennslurit og fræðsluefni Brynhildur Þórarinsdóttir (2015). Brennu-Njáls saga 1. Hallgerðar saga og Gunnars. Kópavogur. 8

10 Kennslurit og fræðsluefnibrynhildur Þórarinsdóttir (2015). Brennu-Njáls saga 2. Njáls sona saga og Kára. Kópavogur. Elín Díanna Gunnarsdóttir, dósent. Elín Díanna Gunnarsdóttir (2015, 2. október). "Áhrif núvitundar á líðan grunnskólabarna". Erindi flutt á ráðstefnunni Menntakvika, Reykjavík. Elín Díanna Gunnarsdóttir (2015, 7. október). "Núvitund og grunnskólinn". Erindi flutt á Félagsvísindatorgi Háskólans á Akureyri. Finnur Friðriksson og Stefán Smári Jónsson (2015, 25. september). Áherslur í málfræðikennslu á framhaldsskólastigi. Erindi flutt á Framhaldsskóli á krossgötum? Rannsóknir og þróunarstarf í framhaldsskólum, Fjölbrautaskólanum við Ármúla, Reykjavík. Finnur Friðriksson (2015, 2. október). Áherslur í málfræðikennslu á grunn- og framhaldsskólastigi. Erindi flutt á Menntakviku 2015, Háskóla Íslands, Reykjavík. Finnur Friðriksson (2015, 13. ágúst). Læsi, ritun og íslenskt mál í rafrænu umhverfi. Erindi flutt á Læsisþingi og menntabúðum í Brekkuskóla, Akureyri. Eygló Björnsdóttir, dósent. Eygló Björnsdóttir (2015, 7. ágúst). Teachers Experience of implementing The Beginning Literacy Program. Erindi haldið á alþjóðlegri ráðstefnu Delta Kappa Gamma, félags kvenna í fræðslustörfum, Borås Svíþjóð. Anna Elísa Hreiðarsdóttir og Eygló Björnsdóttir (2015, 18. apríl). Það var einfaldlega ekki til neinn peningur. Áhrif efnahagshrunsins á leikskólastarf. "Hvað búa eiginlega margar þjóðir í þessu litla landi?", íslenska þjóðfélagið, Reykjavík. Finnur Friðriksson, dósent. Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum Finnur Friðriksson (2015). Gruppsamtal och intervju. Í Sally Boyd & Stina Ericsson (ritstj.), Sociolingvistik i praktiken (bls ). Lund: Studentlitteratur, Svíþjóð. Finnur Friðriksson (2015, október). Language and gender in Iceland: History and current rends. Plenum-fyrirlestur fluttur á Språk och kön, Línnéuniversitetet, Växjö, Svíþjóð. Finnur Friðriksson og Andrea Hjálmsdóttir (2015, apríl). Birtingarmyndir sjálfsins á Facebook. Ráðstefna um íslenska þjóðfélagsfræði, Ísafirði. Finnur Friðriksson (2015, mars). Faggreinarundirbúningur íslenskukennara. Erindi flutt á Hugvísindaþingi 2015 (Málstofa: Íslenska í skólastarfi), Háskóla Íslands, Reykjavík. Finnur Friðriksson og Vordís Guðmundsdóttir (2015, 25. september). Áherslur í bókmenntakennslu á framhaldsskólastigi. Erindi flutt á Framhaldsskóli á krossgötum? Rannsóknir og þróunarstarf í framhaldsskólum, Fjölbrautaskólanum við Ármúla, Reykjavík. Giorgio Baruchello, prófessor. Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum Giorgio Baruchello (2015). "Good versus bad tourism: Homo viator s responsibility in light of lifevalue onto-axiology", in Tourism and the Anthropocene, Edited by Martin Gren and Edward H. Huijbens, London & New York: Routledge, pp Giorgio Baruchello (2015)."On Einstein's Socialism", Death And Anti-Death, Volume 13: Sixty Years After Albert Einstein ( ), edited by C. Tandy (Palo Alto: Ria University Press),pp Giorgio Baruchello (2015). "A classification of classics. Gestalt psychology and the tropes of rhetoric", New Ideas in Psychology, 36, Giorgio Baruchello (2015). "The Inconceivable Failure of Free-Market Liberalism", Romanian Review of Political Science and International Relations, XII(2), Giorgio Baruchello (2015). "Reflections on the Mission of Public Universities", Appraisal, Giorgio Baruchello (2015)."Enemies of Interculturalism: The Economic Crisis in Light of Xenophobia, Liberal Cruelties and Human Rights", Nordicum-Mediterraneum 10(2). Giorgio Baruchello and Ágúst Þór Árnason (2015, April). "Europe s Constitutional Law in Times of Crisis: A Human Rights Perspective", key-note speech at NSU 2015 Winter Symposium "Democracy crisis, European Union and the public sector. How does the crisis influence democratic politics and political and social justice in society?", Lysebu Conference Centre, Oslo. Ágúst Þór Árnason og Giorgio Baruchello (2015, 29. September). "Stjórnarskrár Evrópuríkja á krepputímum með hliðsjón af mannréttindum", Lögfræðitorg, Háskólinn á Akureyri. 9

11 Giorgio Baruchello og Astrid Margrét Magnúsdóttir, (2015, 31. mars)."10 ára reynsla útgáfu í opnum aðgangi á hug- og félagsvísindasviði Háskólans á Akureyri: Saga Nordicum-Mediterraneum", Félagsvísindatorg Háskólinn á Akureyri. Giorgio Baruchello (2015, 17. nóvember). Rannsóknarsnarl. Ritstjórn Giorgio Baruchello (2015). Ritstjóri fræðilega tímaritsins Nordicum-Mediterraneum. Icelandic E- journal of Nordic and Mediterranean Studies, hefti 10(1) og 10(2). Ritdómar Giorgio Baruchello (2015). Pia Guldager Bilde & Mark L. Lawall (eds.), Pottery, Peoples and Places. Study and Interpretation of Late Hellenistic Potery (Aarhus: Aarhus University Press, 2014). Giorgio Baruchello (2015). Pieter Bevelander & Bo Petersson (eds.), Crisis and Migration. Implications of the Eurozone Crisis for Perceptions, Politics, and Policies on Migration (Lund: Nordic Academic Press, 2014). Giorgio Baruchello (2015). Sven-Olof Olsson (ed.), Managing Crises and De-globalization. Nordic foreign trade and exchange (New York: Routledge, 2014 pbk.). Giorgio Baruchello (2015). Gaetano Roberto Buccola, Forme del centro. Percorsi analitici dal "Viaggio al centro della Terra" al nucleo dell'uomo (Palermo: Nuova Ipsa, 2013). Giorgio Baruchello (2015). Páll Skúlason, A Critique of Universities (Reykjavík: University of Iceland Press, 2015, 110 pp í Appraisal, bls Guðmundur Engilbertsson, lektor. Guðmundur Engilbertsson (2015, 18. apríl). Samvinnunám og skóli án aðgreiningar. Erindi á Hugsmíðar og hæfnimiðað nám: Ráðstefnu um menntavísindi á vegum miðstöðvar skólaþróunar við HA, Akureyri. Guðmundur Engilbertsson (2015, 2. október). Viðhorf nemenda til rafræns námsumhverfis. Erindi á Menntakviku í Háskóla Íslands, Reykjavík. Guðmundur Engilbertsson (2015, 18. apríl). Árangursríkar aðferðir í námi og kennslu: Rannsóknir og námsárangur. Erindi á Hugsmíðar og hæfnimiðað nám: Ráðstefnu um menntavísindi á vegum miðstöðvar skólaþróunar við HA, Akureyri. Guðmundur Engilbertsson (2015, 25. september). Stuðningur við nýliða í framhaldsskólum. Erindi á Framhaldsskóli á krossgötum: Ráðstefnu um rannsóknir og þróunarstarf í framhaldsskólum. Fjölbrautaskólinn við Ármúla, Reykjavík. Guðmundur Engilbertsson (2015, 25. september). Leiðin að iðnnámi. Erindi á Framhaldsskóli á krossgötum: Ráðstefnu um rannsóknir og þróunarstarf í framhaldsskólum. Fjölbrautaskólinn við Ármúla, Reykjavík. Guðmundur Engilbertsson (2015, 2. október). Náms- og kennsluaðferðir sem skila árangri: Rannsóknir og námsárangur. Erindi á Menntakviku í Háskóla Íslands, Reykjavík. Guðmundur Engilbertsson (2015, 2. október). Samvinnunám í þágu skóla án aðgreiningar Erindi á Menntakviku í Háskóla Íslands, Reykjavík. Guðmundur Engilbertsson (2015, 14. ágúst). Læsi og nám: orð í tíma töluð! Lykilerindi á Læsi er lykill ráðstefnu Samtaka áhugafólks um skólaþróun í Háskólabíó og Hagaskóla, Reykjavík. Guðmundur Engilbertsson (2015, 14. ágúst). Yndislestur og spennandi myndasögur. Erindi á Læsi er lykill ráðstefnu Samtaka áhugafólks um skólaþróun í Háskólabíó og Hagaskóla, Reykjavík. Guðmundur Engilbertsson (2015, 11. september). Orð af orði þróunarverkefni. Erindi fyrir kennara á Haustþingi kennara á Austurlandi, Seyðisfjörður. Guðmundur Engilbertsson (2015, 18. apríl). Orð af orði þróunarverkefni. Erindi fyrir skólastjórnendur á Haustþingi kennara á Austurlandi, Seyðisfjörður. Guðmundur Engilbertsson (2015, 30. apríl). Yndislestur. Erindi fyrir kennara Selásskóla Reykjavík á Hótel KEA Akureyri. Guðmundur Engilbertsson (2015, 13. mars). Yndislestur. Erindi fyrir kennara Grandaskóla Reykjavík á Iceland Air hóteli Akureyri. Guðmundur Heiðar Frímannsson, prófessor. Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum Guðmundur Heiðar Frímannsson (2015). Lýðræði sem þekkingarleit, í Róbert H. Haraldsson og Salvör Nordal (ritstj.) Hugsað með Vilhjálmi. Heimspekistofnun Siðfræðistofnun Háskólaútgáfan, Reykjavík. Guðmundur Heiðar Frímannsson (2015). Reasons and Normativity Critical Thinking, í Studier i Pædagogisk Filosofi. 4 (1), pp Guðmundur Heiðar Frímannsson (2015, maí). Against Democratic Civic Education. Erindi á ráðstefnu við Háskóla Íslands Workings of Democracy, Reykjavík. Guðmundur Heiðar Frímannsson (2015, 23. september). Rök gegn lýðræðislegri þegnmenntun. Erindi á Menntatorgi við Háskólann á Akureyri. 10

12 Guðmundur Heiðar Frímannsson (2015, 13. apríl). Um siðfræði rannsókna. Eigindlegt samræðuþing. Háskólanum á Akureyri. Guðmundur Heiðar Frímannsson (2015, april). Moral development, moral progress and history. Workshop: Towards an integrated theory of historical and moral consciousness, University of Helsinki, Finland. Guðmundur Torfi Heimisson, lektor. Guðmundur T. Heimisson, Hermína Gunnþórsdóttir og Pála B. Kúld (2015). Samband námsárangurs og líðanar í skóla. Erindi flutt á Íslenskum æskulýðsrannsóknum, Reykjavík. Halldóra Haraldsdóttir, dósent. Halldóra Haraldsdóttir (2015). UKLA 51st International Conference, Re-assessing Literacy: talking, reading and writing in the 21st Century. Halldóra Haraldsdóttir (2015, 18. apríl). Vorráðstefna Miðstöðvar skólaþrónar HA, (MSHA) 18. apríl. Erindi: Nokkur einkenni starfshátta kennara sem nota kennslulíkan Byrjendalæsis. Halldóra Haraldsdóttir (2015). Giljaskóli 20 ára Erindi í tilefni 20 ára afmælis Giljaskóla - flutt í skólanum 13. nóvember. Flutt fyrir kennara/starfsfólk, nemendur og foreldra, Akureyri. Halldóra Haraldsdóttir (2015, 7. október). Jafnréttisdagar HA október. Frá Sólborg til HA - á einni starfsævi. Fjallað um brot úr þróunarsögu málefna fatlaðra frá þeim tíma að Vistheimilið Sólborg var formlega vígt sumarið 1971 á þeim stað sem HA er nú til húsa. Halldóra Haraldsdóttir (2015, 6. febrúar). Erindi: Hvers vegna leikskólakennari? Á fundi í HA á degi leikskólans, Yfirskrift fundar: Hvað er svona merkilegt við það að vera leikskólakennari? Hermína Gunnþórsdóttir, lektor. Hermína Gunnþórsdóttir (2015, October). Inclusive education as a factor in student-teachers future work as teachers. Learning Spaces for Inclusion and Social Justice: Education in multicultural societies, Reykjavík. Hermína Gunnþórsdóttir (2015, September). I am my child s ombudsman - the role and situation of mothers whose children need an extensive support in their education, ECER Budapest. Hermína Gunnþórsdóttir (2015, September). Icelandic student-teachers views and thoughts about issues on inclusive education - Relevance and usefulness of inclusive education as a factor in their future work as teachers. ECER Budapest. Hermína Gunnþórsdóttir ( March). Icelandic student-teachers views and thoughts about issues on inclusive education - Relevance and usefulness of inclusive education as a factor in their future work as teachers. NERA the 43rd Annual Congress of the Nordic Educational Research Association. Gothenburg, Sweden. Hermína Gunnþórsdóttir (2015, March). Discussant. Symposium: Title: Quality and success in ethnically diverse schools in Finland and Iceland: Voices from leaders, teachers and students. Symposium organizer: Hanna Ragnarsdóttir professor, School of Education, University of Iceland. NERA the 43rd Annual Congress of the Nordic Educational Research Association. Gothenburg, Sweden. Hermína Gunnþórsdóttir (2015, 20. nóvember). Samband námsárangurs og líðanar nemenda í skóla (with Guðmundur T. Heimisson and Pála Björk Kúld). Ráðstefnan Íslenskar æskulýðsrannsóknir, Menntavísindasvið Háskóla Íslands, Reykjavík. Hermína Gunnþórsdóttir (2015, 2. október). Þetta er bara tískubylgja í dag Viðhorf framhaldsskólanemenda til femínisma og jafnréttisbaráttu (with Hrund Malín Þorgeirsdóttir). Menntakvika, Ráðstefna menntavísindasviðs. Háskóla Íslands, Reykjavík. Hermína Gunnþórsdóttir (2015, 25. september). Að vera nemandi með íslensku sem annað tungumál í framhaldsskóla á Íslandi (with Anna Lilja Harðardóttir). Framhaldsskóli á krossgötum. Ráðstefna um rannsóknir og þróunarstarf í framhaldsskólum, Reykjavík. Hermína Gunnþórsdóttir (2015, 18. april). Menntun tvítyngdra barna í íslensku skólakerfi í ljósi skóla án aðgreiningar og fjölmenningarlegrar menntunar (with Magdalena Zawodna) VORRÁÐSTEFNA Miðstöðvar skólaþróunar við HA Hugsmíðar og hæfnimiðað nám Akureyri. Hermína Gunnþórsdóttir (2015, 2. október). Viðhorf og hugmyndir íslenskra kennaranema um skóla án aðgreiningar og fjölbreytileika nemenda, Menntakvika, Ráðstefna menntavísindasviðs. Háskóla Íslands, Reykjavík. Hermína Gunnþórsdóttir (2015, 3. nóvember). Exclusion in inclusive schools teachers perspectives. Presentation at Comparative Studies in Education with a Focus on Inclusion in a Baltic- Nordic Context. Vytautas Magnus University, Kaunas, Lithuania. Huginn Freyr Þorsteinsson, aðjúnkt. 11

13 Lokaritgerðir Huginn Freyr Þorsteinsson (2015). Scientific realism and theories of reference. Doktorsritgerð. University of Bristol, pp Huginn Freyr Þorsteinsson (2015). Experimental Philosophy and the Importance of Intuitions in the Philosophy of Language. Discipline Filosofiche: Philosophical Analysis and Experimental Philosophy. bls Huginn Freyr Þorsteinsson (2015, 14. mars). Ljósvakinn: Vandræðabarn í sögu vísindanna? Erindi á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands, Reykjavík. Ingibjörg Sigurðardóttir, aðjúnkt. Lokaritgerðir Ingibjörg Sigurðardóttir (2015). "Sjálf í hlutverkum. Ingibjörg Steinsdóttir leikkona ( ) og sjálfsmyndasafn hennar." Ritgerð til MA-prófs í íslenskum bókmenntum við íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands í maí, 151 blaðsíða. Ingibjörg Sigurðardóttir (2015, 17. apríl). Á eigin vegum. Um sjálfsmyndasköpun Ingibjargar Steinsdóttur leikkonu ( ). Fyrirlestur haldin á vegum RIKK (Rannsóknarstofnun í jafnréttisfræðum við HÍ) í fyrirlestrarröð í tilefni af 100 ára kosningaafmæli kvenna sem nefndist "Margar myndir ömmu", Reykjavík. Ingibjörg Sigurðardóttir (2015, 26. september). Á eigin vegum. Um sjálfsmyndasköpun Ingibjargar Steinsdóttur leikkonu ( ). Fyrirlestur haldinn á ráðstefnu sem nefndist "Ömmur fyrr og nú" á vegum Háskólans á Akureyri í tilefni af 100 ára kosningaafmæli kvenna. Ritdómar Ingibjörg Sigurðardóttir (2015). "Helga Guðrún Johnson. Saga þeirra, sagan mín: Katrín Stella Briem [ritdómur]." Birtist í Sögu, tímariti Sögufélags, 53 (1), Jenný Gunnbjörnsdóttir, aðjúnkt. Jenný Gunnbjörnsdóttir (2015, 14. ágúst). Læsi til náms Málstofa á ráðstefnu Samtaka um skólaþróun. Jenný Gunnbjörnsdóttir (2015, 9. febrúar). Læsi í leikskóla. Erindi fyrir kennara í Naustatjörn, Akureyri. Jenný Gunnbjörnsdóttir (2015, 2. október). Læsi yngstu barnanna. Erindi fyrir kennara í Krummakoti, Akureyri. Joan Nymand Larssen, prófessor. Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum Larsen, Joan Nymand, and Petrov, A. (2015). Chapter 10, Human Development in the New Arctic. In: The New Arctic. Eds: Birgitta Evengaard, Joan Nymand Larsen, Øyvind Paasche. (16 pages) Springer International Publishing. DOI: / , pp Larsen, Joan Nymand, and Huskey, L. (2015). Chapter 12, The Arctic Economy in a Global Context. In: The New Arctic. Eds: Birgitta Evengaard, Joan Nymand Larsen, Øyvind Paasche. (14 pages) Springer International Publishing. DOI: / , pp Joan Nymand Larssen (2015, June). Human Development and Wellbeing in the New Arctic. Invited keynote address at the ICCH16 16th International Congress on Circumpolar Health: Focus on Future Health and Wellbeing. Oulu, Finland. Joan Nymand Larssen (2015, 16. October). Human development trends in the Arctic. How can we achieve innovation, growth and economic development in the Arctic? Presented at international conference Arctic Circle, in Session 1: AN INNOVATIVE ARCTIC? NORDIC NEXUS - Nordic connections and solutions for a developing Arctic, Reykjavik. Joan Nymand Larssen (2015, October). Resource Stewards and Users in the New Arctic. Presented at international conference on Arctic Marine Resource Governance, in Session 1: Global management and institutions for Arctic marine resources (Theme 1), Reykjavik. Joan Nymand Larssen (2015, 24. September). Weathering Change in the New Arctic: paradigm shifts, transformation, and rethinking Arctic futures. Presented at faculty seminar at Bowdoin College, Portland, Maine, USA. Joan Nymand Larssen (2015, 10. April). Arctic Economy in a Global Context: Emerging Trends in the New Arctic. Invited seminar talk at Department of Environmental and Business Economics, University of Southern Denmark, SDU, Esbjerg, Denmark. Joan Nymand Larssen (2015, 7. October). An Overview of the main results of Arctic Human Development Report and Arctic Social Indicators. Presented at public forum Taking the Temperature on the Arctic, Nordic Council of Ministers, Copenhagen. 12

14 Ritstjórn Joan Nymand Larssen (2015). The New Arctic. Eds Birgitta Evengård, Joan Nymand Larsen, Øyvind Paasche. Springer Publishing, pp Ritdómar Joan Nymand Larssen (2015). A Book Review of the book Nordic Countries. Economic, Political and Social Issues. Mathias L. Pedersen and Jakob Christoffersen (Eds.). A Book Review published in Nordic-Mediterraneum. Icelandic E-Journal of Nordic and Mediterraneum Studies, 10(1). Jórunn Elídóttir, dósent. Jórunn Elídóttir (2015). "Þá breyttist soldið mikið ég fékk vini..." Höf. Jórunn Elídóttir og Þorbjörg Vilhjálmsdóttir Glæður 25. árg. Jórunn Elídóttir og Guðmundur Heiðar Frímannsson (2015, 2. október). Menntakvika Háskóli Íslands. Lýðræði, viðhorf og samræða: Hugleikur samræður til náms, Reykjavík. Jórunn Elídóttir (2015, 26. febrúar). Samræður til náms. Fundur fyrir faghópa. Leik- og grunn- og framhaldsskólakennara. Hugleikur - samræður til náms. Háskólinn á Akureyri. Kjartan Ólafsson, lektor. Livingstone, S., Cagiltay, K. and Ólafsson, K. (2015). EU Kids Online II Dataset: A cross-national study of children s use of the Internet and its associated opportunities and risks. British Journal of Educational Technology, 46 (5). pp Škařupová, K., Ólafsson, K. & Blinka, L. (2015). Excessive Internet Use and its association with negative experiences: Quasi-validation of a short scale in 25 European countries. Computers in Human Behavior, 53, Barbovschi M, Macháčková H. & Ólafsson K. (2015). Cyberpsychology, Behavior, and Social Networking,18(6) pp Gunnhildur Jakobsdóttir, Snæfríður Þóra Egilson og Kjartan Ólafsson (2015). Skólaþátttaka og umhverfi 8 17 ára getumikilla barna með einhverfu: Mat foreldra. Uppeldi og menntun, 24 (2). Ólína Freysteinsdóttir, Halldór Guðmundsson og Kjartan Ólafsson (2015). Bara fimm mínútur í viðbót : Unglingar, netnotkun og samskipti við foreldra. Uppeldi og menntun, 24 (1). pp Kjartan Ólafsson og Rúnar Sigþórsson (2015, júlí). Teaching and learning, inclusive practices and pupils' participation in literacy education in Icelandic Primary schools. Erindi á 51st UKLA International conference í Nottingham. Kjartan Ólafsson (2015, maí). Sexual cyberbullying. Erindi haldið á ráðstefnunni Youth and digital media á Akureyri. Kristín Dýrfjörð, dósent. Kristín Dýrfjörð (2015, 8. September). Neoliberalism and teachers unions; the Icelandic story, Barcelona. Kristín Dýrfjörð (2015, October). Possibilities of learning STEM through art and play fyrirlestur fluttur á ráðstefnunni: Desarrollo Integral de la Familia del Estado de Nuevo León, CONVOCAN al 15º. Encuentro Internacional de Educación Inicial y Preescolar: Desarrollo Infantil Temprano, Neurociencias y Pedagogía del arte a realizarse en el Teatro de la Ciudad de Monterrey, Nuevo León, México, Monterrey Mexico. Kristín Dýrfjörð (2015, October). El juego creativo y el arte en la primera infancia Leikur og skapandi starf. Erindi flutt á alþjóðlegri ráðstefnu; El Gobierno del Estado, la Secretaría de Educación y el Sistema para el Desarrollo Integral de la Familia del Estado de Nuevo León, CONVOCAN al 15º. Encuentro Internacional de Educación Inicial y Preescolar: Desarrollo Infantil Temprano, Neurociencias y Pedagogía del arte a realizarse en el Teatro de la Ciudad de Monterrey, Nuevo León, México. Kristín Dýrfjörð (2015). Ber er hver að baki nema sér systur eigi: Kortlagning valdatengsla og félagsauðs í tengslum við markaðsvæðingu á íslensku menntakerfi. Erindi flutt á Þjóðarspegli. Kristín Dýrfjörð (2015, 2. október). Það sem mótar leikskólastarfið: Hvað ræður vali á starfsaðferðum? Erindi flutt á Menntakviku. Kristín Dýrfjörð (2015, 23. október). Förunautar nýfrjálshyggju og markaðsvæðingar: Um möguleg áhrif stefnumótunar á starfshætti leikskóla, flutt á ráðstefnu RannUng (HÍ) og Reykjavíkurborgar. Förunautar nýfrjálshyggju og markaðsvæðingar, Reykjavík. Kristín Guðmundsdóttir, lektor. Kristín Guðmundsdóttir, Zuilma Gabriela Sigurðardóttir, Shahla Ala i-rosales. Rural Behavioral Consultation (2015, 24. May). An Analysis of the Effects of Telehealth Methods on the Progress of Families of Children with Autism. Erindi 13

15 haldið á ABAI 41st Annual Convention, San Antonio, Texas. Kristín Guðmundsdóttir, Zuilma Gabriela Sigurðardóttir, Shahla Ala i-rosales (2015, 17. apríl). Áhrif snemmtækrar atferlisíhlutunar með fjarþjónstu sérfræðinga á samskipti dreifbýlisbarna með einhverfu og foreldra þeirra. Erindi haldið á Sálfræðiþingi, Reykjavík. Kristín Guðmundsdóttir, Z. Gabriela Sigurdardottir, Hanna Steinunn Steingrimsdottir, Bára Kolbrún Gylfadóttir, Berglind Sveinbjornsdottir, Anna-Lind Petursdottir, Gyda Einarsdottir, Helgi Karlsson (2015, 23. maí). ICEABA Icelandic Association for Behavior Analysis. ABAI 41st Annual Convention, San Antonio, Texas. Kristín M. Jóhannsdóttir (2015, september). The progressive in North American Icelandic. Erindi á Sixth Annual Workshop on Immigrant Languages in the Americas. Kristín M. Jóhannsdóttir (2015, 2. desember). Notkun framvinduhorfs í vesturíslensku. Fyrirlestur haldinn á ráðstefnunni Vesturíslenskt mál og menning, Málvísindastofnun Háskóla Íslands og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum málum, Háskóla Íslands, Reykjavík. Garde. International Workshop, Jacobs University, Bremen. Margrét Elísabet Ólafsdóttir (2015, 19. nóvember). Melting on Ice, DIY A-Life Seminar, Piksel festival, Östre, Bergen. María Steingrímsdóttir, dósent. María Steingrímsdóttir og Guðmundur Engilbertsson (2015, 25. september). Stuðningur við nýliða í framhaldsskólum. Erindi flutt á ráðstefnunni Framhaldsskóli á krossgötum, ráðstefna um rannsóknir og þróunarstarf í framhaldsskólum. Ráðstefnan var á vegum Menntavísindastofnunar HÍ og haldin í Fjölbrautarskólanum í Ármúla, Reykjavík. María Steingrímsdóttir (2015, 2. september). Endurnýjuð kynni af Söguaðferðinni. Erindi fyrir leikskólakennara við Eyjafjörð haldið í Hrafnagilsskóla/Krummakoti, Eyjafjarðarsveit. Margrét Elísabet Ólafsdóttir, lektor. Listsýningar Margrét Elísabet Ólafsdóttir (2015, 6. febrúar). Listrænn stjórnandi. Halldór Arnar Úlfarsson og Þráinn Hjálmarsson á Pixel_lab, Vinnustofa (workshop), Carte Blanche à Lorna, La Gaîté Lyrique, Paris. Margrét Elísabet Ólafsdóttir (2015, maí). Sýningar- og verkefnastjórn. Pikslaverk hátíð Melting on Ice, Sýning í Kling og Bang galleríi. Fyrirlestrar í Listaháskóla Íslands, Reykjavík. Margrét Elísabet Ólafsdóttir (2015, 12. september). Sýningar- og verkefnastjóri. Pikslaverk Örlistahátíð, Listaháskóli Íslands, Reykjavík. Margrét Elísabet Ólafsdóttir (2015, 10. október). Melting on Ice, Renewable Futures Conference, Latvian National Library, Riga. Margrét Elísabet Ólafsdóttir (2012, 5. December). Video as Visual Art, The Avant-Gardes in the Nordic Countries : History, Culture and Aesthetics, Department of Arts and Cultural Studies, University of Copenhagen. Margrét Elísabet Ólafsdóttir (2015, December). Finnur Jónsson and Expressionism in Iceland, Peripheral Expressionisms. Artistic networks and Cultural Exchange between Germany and its Eastern Neighbours in the Context of the European Avant- Markus Meckl, prófessor. Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum Markus Meckl (2015). Inngangur, in: Alina Margolis- Edelman, Uns yfir lýkur, Hið Íslenzka Bókmenntafélag, Reykjavik 2015, pp Kaflar í ráðstefnuritum Markus Meckl (2015). Freedom of the Press two concepts, in: NoMe, 10(1). Markus Meckl(2015, 30. November). Latvia s atvia s vanished National Heroes, University of Latvia, Riga. Markus Meckl (2015, August). Freedom of the press an English and German reading of it, at NordMedia, Copenhagen. Markus Meckl (2015, 24. November). "Freedom of the press: two conceptions" Salle vives, Dupriez D307, at the Institut de sciences politiques Louvain- Europe, Université catholique de Louvain. Markus Meckl (2015, 8. október). Gender and Immigrants in Akureyri, JAFNRÉTTISDAGAR 2015 at Háskólinn á Akureyri. Markus Meckl, Stéphanie Berillé (2015, 26. maí). Ánægja og farsæld hjá inflytjendum á Akureyri, Amtsbókasafninu Akureyri. Markus Meckl (2015, 30. september). Regaining Iceland for The Catholic faith. The Nord Pole Mission , University of Akureyri. 14

16 Ritdómar Meckl, Markus (2015). Why Did the United States Invade Iraq? European Legacy-Toward New Paradigms, 20(7 ),pp Rachael Lorna Johnstone, prófessor. Bækur og fræðirit Rachael Lorna Johnstone (2015). Offshore Oil and Gas Development in the Arctic under International Law: Risk and Responsibility, Queen Mary Studies in International Law, Brill. Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum Rachael Lorna Johnstone (2015). The Black Carbon and Methane Framework: Balancing Ownership and Effectiveness Í bókinni: Current Developments in Arctic Law, Vol. III Arctic Law Thematic Network, University of the Arctic. Rachael Lorna Johnstone (2015). Invoking Responsibility for Environmental Injury in the Arctic Ocean 6 Yearbook of Polar Law. Rachael Lorna Johnstone (2015, 26. May). "Oil and Gas in the Marine Arctic: the Rights and Responsibilities of States and Peoples", Asser Institute: Centre for International and European Law, The Hague. Rachael Lorna Johnstone (2015, September). "The Arctic s 'Nearest Neighbour': The United Kingdom s Arctic Agenda", 8th Polar Law Symposium, Fairbanks and Anchorage, Alaska. Rachael Lorna Johnstone (2015, December). "Environmental Governance through the Arctic Council: The Arctic Council as Initiator of Norms of International Environmental Law", Emerging Arctic Legal Orders in Science, Environment and the Ocean, Polar Cooperation Research Centre, Kobe University, Japan. Rachael Lorna Johnstone (2015, 5. May). "Offshore Oil and Gas Development in the Arctic under International Law: Risk and Responsibility", Ilisimatusarfik, University of Greenland. Rachael Lorna Johnstone (2015, 14. April). "Book Presentation: Offshore Oil and Gas Development in the Arctic Ocean under International Law: Risk and Responsibility," Arctic-Iceland Cooperation network, University of Akureyri. Ritdómar Rachael Lorna Johnstone (2015). Book Review: West-Nordic Constitutional Judicial Review: A Comparative Study of Scandinavian Review and Judicial Reasoning, Kára á Rógvi (Djøff Publishing 2014), 10(1), Nordicum Mediterraneum. Rachael Lorna Johnstone (2015). Book Review: Russia s Arctic Strategies and the Future of the Far North, Marlene Laruelle, (M.E. Sharpe, Inc, 2014), 10(1), Nordicum Mediterraneum. Rósa Júlíusdóttir, dósent. Listsýningar Rósa Júlíusdóttir (2015). Samsýning, Philosopical Garden, á Listasumri á Akureyri. Samvinnuverkefni ásamt finnskum myndlistamönnum og dönsurum. Rúnar Sigþórsson, prófessor. Rúnar Sigþórsson og Kjartan Ólafsson (2015, July). Teaching and learning, inclusive practices and pupils' participation in literacy education in Icelandic primary schools. UKLA 51st International Conference. Rúnar Sigþórsson og Kjartan Ólafsson (2015, 18. apríl). Námsaðlögun og þátttaka nemenda í læsisnámi á yngsta stigi grunnskóla. Erindi á vorráðstefnu MSHA. Sigríður Margrét Sigurðardóttir og Rúnar Sigþórsson (2015, 18. apríl). Hugsmíðar og hæfnimiðað nám í Byrjendalæsi. Erindi á vorráðstefnu MSHA. Rúnar Sigþórsson, Anna-Lind Pétursdóttir og Þóra Björk Jónsdóttir (2015, 18. nóvember). Grunnskólanemendur: Viðhorf, áhrif og hegðun. Erindi í málstofuröð Rannsóknarstofu um þróun skólastarfs, OG HVAÐ SVO? Nýting niðurstaðna úr rannsókninni Starfshættir í grunnskólum. Rúnar Sigþórsson (2015, 2. nóvember). Á bjargi byggði hygginn maður hús: Mótun stefnu og aðgerðir til að efla læsismenntun. Erindi á skólaþingi sveitarfélaga. Rúnar Sigþórsson (2015, 11. febrúar). Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið, snið og fyrstu niðurstöður. Erindi á menntavísindatorgi í Háskólans á Akureyri. Sigríður Margrét Sigurðardóttir, lektor. Sigríður Margrét Sigurðardóttir, María Steingrímsdóttir og Eygló Björnsdóttir (2015, September). Principal s Involvement in Implementation and Sustenance of the Beginning Literacy program in Iceland and Their Influence on the Process. Erindi flutt á ECER 2015, Budapest. Sigríður Margrét Sigurðardóttir og Anna Þóra Baldursdóttir (2015, 7-11 September). A Postgraduate School Management and Leadership Program in Iceland: It s Influence on Principal s 15

17 Knowledge, Skills and Competences. Erindi flutt á ECER 2015, Budapest. Sigríður Margrét Sigurðardóttir og Rúnar Sigþórsson (2015, 18. apríl). Hugsmíðar og hæfnimiðað nám í Byrjendalæsi. Erindi flutt á vorráðstefnu um menntavísindi á vegum Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri. Sigríður Margrét Sigurðardóttir og Sonja Stellý Gústafsdóttir (2015, 21. janúar). Heilsa og vellíðan í vinnunni: Starf öryggisnefndar HA. Erindi flutt á félagsvísindatorgi í Háskólanum á Akureyri. Sigrún Stefánsdóttir, forseti Hug- og félagsvísindasviðs. Bækur og fræðirit Sigrún Stefánsdóttir og Edda Jónsdóttir (2015). Frú ráðherra: Frásagnir kvenna á ráðherrastól. Reykjavík, Háskólaútgáfan; Akureyri: Háskólinn á Akureyri. Sigrún Stefánsdóttir (2015, 25. nóvember). Jafnréttisþing velferðarráðuneytisins. Málstofa um kyn- og fjölmiðla. Haldið á Hilton Reykjavík Nordica. Sigrún Stefánsdóttir (2015, 14. október). Að búa til bók og skúrað á eftir. Erindið haldið á jafnréttistorgi í Háskólanum á Akureyri. Sigrún Stefánsdóttir (2015, 20. nóvember). Konur á ráðherrastóli, Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands (RIKK) skipulagði málþingið í samstarfi við Jafnréttisstofu og Háskólann á Akureyri. Sigrún Sveinbjörnsdóttir, prófessor. Arnarsson, A., Sveinbjornsdottir, S., Thorsteinsson, E.B., Bjarnason, T. (2015). Suicidal risk and sexual orientation in adolescence: A population-based study in Iceland. Scandinavian Journal of Public Health, 43, Sigurður Kristinsson, prófessor. Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum Sigurður Kristinsson (2015, 5-7. júlí). Surrogacy in Iceland: Legal developments and ethical issues. Between Policy and Practice: 0Interdisciplinary Perspectives on Assisted Reproductive Technologies and Equitable Access to Health Care. Brocher Foundation, Genf, pp Sigurður Kristinsson (2015, apríl). Hlutverk háskóla í íslensku samfélagi. Hvað búa eiginlega margar þjóðir í þessu litla landi? 9. ráðstefnan um íslenska þjóðfélagið, Háskólasetri Vestfjarða. Sigurður Kristinsson (2015, 26. febrúar). Aðstæðubundið sjálfræði og öldrun. Erindi hjá Öldrunarfræðafélagi Íslands. Sigurður Kristinsson (2015, 13. apríl). Nokkur atriði í siðfræði eigindlegra rannsókna. Eigindlegt samræðuþing, Háskólanum á Akureyri. Sigurður Kristinsson (2015, 29. september). Non- Invasive Prenatal Testing (NIPT): Siðferðilegar spurningar. Erindi hjá Mannerfðafræðifélagi Íslands. Trausti Þorsteinsson, dósent. Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir Bragi Guðmundsson og Trausti Þorsteinsson (2015). Fjölbrautaskóli Snæfellinga. Úttekt á starfsemi unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneyti. Bragi Guðmundsson og Trausti Þorsteinsson (2015). Fjölbrautaskóli Suðurlands. Úttekt á starfsemi unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneyti. Þorlákur Axel Jónsson, aðjúnkt. Þorlákur Axel Jónsson. (2015, 6. March). Educational attainment at upper secondary schools in Reykjavík by student social background. Erindi flutt á NERA 2015 the 43 Annual Congress of the Nordic Educational Research Association, Gautaborg. Þorlákur Axel Jónsson (2015, 18. apríl). Er mikilvægur munur á námsárangri eftir búsetu? Erindi flutt á Hvað búa eiginlega margar þjóðir í þessu litla landi? Níunda ráðstefnan um íslenska þjóðfélagið, Háskólasetur Vestfjarða. Þorlákur Axel Jónsson og Urður María Sigurðardóttir (2015, 25. september). Nemendur sem hafa tekið hlé frá námi á framhaldsskólastigi. Erindi flutt á ráðstefnunni Framhaldsskóli á krossgötum: rannsóknir og þróunarstarf í framhaldsskólum. Reykjavík: Félag framhaldsskólakennara o.fl. Þorlákur Axel Jónsson og Ólöf Garðarsdóttir (2015, 30. október). Námsgengi ungmenna eftir þjóðernisbakgrunni. Erindi flutt á Þjóðarspeglinum XVI., ráðstefnu í félagsvísindum, Reykjavík. Þorlákur Axel Jónsson (2015, 20. nóvember). Námsárangur ungmenna af erlendum uppruna í ólíkum námsgreinum. Erindi flutt á ráðstefnunni Íslenskar Æskulýðsrannsóknir 2015, Reykjavík. Þorlákur Axel Jónsson (2015, 9. september). Er mikilvægur munur á námsárangri eftir búsetu? 16

18 Erindi flutt á Félagsvísindatorgi í Háskólanum á Akureyri. Þorlákur Axel Jónsson (2015, 3. nóvember). Hugmynda-listasöguleg ferð frá elsta söguljóði heims til landsleikja í fótbolta. Fyrirlestur í Listasafni Akureyrar opinn almenningi í þriðjudagsfyrirlestrarröð safnsins. Þorlákur Axel Jónsson (2015, 8. desember). Hver er munurinn á námsárangri á Akureyri og í Reykjavík? Erindi flutt á samstarfsdegi stjórnenda í grunnskólum á Eyjafjarðarsvæðinu undir heitinu Lærdómssamfélagið á Akureyri. Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri. Ritdómar Þorlákur Axel Jónsson (2015). Per Eliasson, KG Hammarlund, Erik Lund & Carsten Tage Nielson (eds.), Historie didatik i Norden: del 1, historiemetvetanda historiebruk (Malmö & Halmstad: Malmö högskola and Högskolan i Halmstad, 2012) Nordicum Mediterraneum: Icelandic E-Journal of Nordic and Mediterranean Studies 10(1) utan. Erindi á 9. ráðstefnunni um íslenska þjóðfélagsfræði, Ísafirði. Þóroddur Bjarnason (2015, 2. október). Samgöngur og byggðaþróun: Samfélagsleg áhrif Héðinsfjarðarganga. Málþing Háskólans á Akureyri um félagsleg, menningarleg og efnahagsleg áhrif Héðinsfjarðarganganna, Ólafsfirði. Þóroddur Bjarnason (2015, 29. ágúst). Tvö hundruð ára höfuðborgarstefna. Málþing Háskólans á Akureyri um Akureyrarborg og endalok höfuðborgarstefnunnar, Háskólanum á Akureyri. Þóroddur Bjarnason (2015, 9. febrúar). Uppruni og framtíð íslenskra sjávarbyggða. Málþing Viðskiptafræðideildar Háskólans á Akureyri um atvinnulíf í Eyjafirði, framtíðartækifæri og eflingu samfélags, Háskólanum á Akureyri. Þóroddur Bjarnason (2015, 30. janúar). Áhrif bættra samgangna á atvinnuuppbyggingu á Norðurlandi. Málþing Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga um samfélagsáhrif samgangna. Hof, Akureyri. Þóroddur Bjarnason, prófessor. Ársæll M. Arnarsson, Sigrún Sveinbjörnsdottir, Einar B. Þorsteinsson og Þóroddur Bjarnason (2015). Suicidal risk and sexual orientation in adolescence: A population-based study in Iceland. Scandinavian Journal of Public Health, 43, Thamar M. Heijstra, Þóroddur Bjarnason og Guðbjörg L. Rafnsdóttir (2015). Predictors of gender inequalities in the rank of full professor. Scandinavian Journal of Educational Research, 59, Þóroddur Bjarnason (2015). Samgöngur og byggðaþróun: Samfélagsleg áhrif Héðinsfjarðarganga. Íslenska þjóðfélagið, 6, Sonja Stelly Gústafsdóttir, Kristjana Fenger, Sigríður Halldórsdóttir og Þóroddur Bjarnason (2015). Heilbrigðisþjónusta Fjallabyggðar: Viðhorf íbúa í kjölfar mikilla samfélagsbreytinga. Íslenska þjóðfélagið, 6, Þóroddur Bjarnason (2015, August). The effects of road infrastructure on migration and migration intentions: The case of North Iceland. European Society for Rural Sociology Congress. Aberdeen. Þóroddur Bjarnason (2015, August). Territorial rural development in Iceland. European Society for Rural Sociology Congress. Aberdeen. Þóroddur Bjarnason (2015, apríl). Ertu að koma eða fara? Af fólksflutningum innan lands og 17

19 Heilbrigðisvísindasvið Árún K. Sigurðardóttir, forseti Heilbrigðisvísindasviðs. Westerbotn M., Kneck Å., Elrond M., Hovland O.J., Pedersen I., Lejonqvist G.B., Dulavik J., Ecklon T., Nilsson I.L., Sigurdardottir AK. (2015). Taking part in Nordic collaboration; Nursing students experiences and perceptions from a learning perspective. A qualitative study. Nurse Education Today, 35, Svavarsdóttir, MH, Sigurðardóttir AK, Steinsbekk A. (2015). How to become an expert educator: A qualitative study on the view of health professionals with experience in patient education. BMC Medical Education 15:87 doi: /s x Sigurdardottir, A.K., Leino-Kilpi, H., Charalambous, A., Katajisto, J., Johnsson Stark, Å., Sourtzi P., Zabalegui A, Valkeapää, K. (2015). Fulfilment of knowledge expectations among family members of patients undergoing arthroplasty: a European perspective. Scandinavian Journal of Caring Sciences, 29, doi: /scs Dobrowolska, B., McGonagle, I., Jackson, Ch., Kane, R., Cabrera, E., Conney-Miner, D., DiCara, V., Pajnkihar, M. Prlić, N., Sigurdardóttir, Á. Stanisavljević, S., Wells, J. Palese, A. (2015). Clinical practice models in nursing education. Implication for students mobility. International Nursing Review, 62, Hjaltadóttir, I. Sigurdardottir, A.K. (2015). Trends in diabetes and health of Icelandic nursing home residents: A retrospective study (Algengi sykursýki og heilsufar íbúa á íslenskum hjúkrunarheimilum ). The Icelandic Medical Journal, 101, Svavarsdóttir SB, Arnadóttir SA, Sigurdardottir AK. (2015). Health promoting visists to 80 years old people. (Heilsueflandi heimsóknir til 80 ára einstaklinga). The Icelandic Nursing Journal, 91(5), Árún K. Sigurðardóttir (2015, April). Diabetes in Icelandic nursing homes. The 8th Diabetes Nursing Research Ph.d and Post doc conference, Bergen. Árún K. Sigurðardóttir et al. (2015, May). Survey of fulfilled knowledge expectations of family members of arthroplasty patients. A European study. The 1st International Integrative Nursing Symposium, Reykjavík. Árún K. Sigurðardóttir (2015, October). Health Care in Rural Iceland. Arctic Circle Conference, Plenary Session, Reykjavik. Árún K. Sigurðardóttir (2015, 24. september ). Hvernig er umönnun fólks með sykursýki á fjórum hjúkrunarheimilum á Íslandi háttað? Erindi á Vísindadegi Sjúkrahússins á Akureyri. Árún K. Sigurðardóttir (2015, 20. október). Sykursýki á hjúkrunarheimilum á Íslandi: Umönnun og klíniskar leiðbeiningar. Sykur og hjartað, Akureyri. Árún K. Sigurðardóttir (2015, 20. nóvember). Sykursýki á öldrunarheimilum á Íslandi. Umönnun og klínískar leiðbeiningar. Ráðstefna um sykursýki tegund 2, Reykjavík. Árún K. Sigurðardóttir (2015, September). Prevalence of Diabetes and health status of Icelandic nursing homes residents A population based study. Sigurdardottir AK and Hjaltadottir I, Arun gave presentation of the poster x2 at FEND (Foundation of European Nurses in Diabetes), Stockholm. Bergljót Borg, aðjúnkt. Bergljót Borg (2015, 30. október). "Hver er þörfin fyrir óháða ráðgjafarþjónustu fyrir foreldra barna með sérþarfir?", Þjóðarspegillinn XVI - ráðstefna í félagsvísindum, Háskóli Íslands, Reykjavík. Elín Ebba Ásmundsdóttir, dósent. Elín Ebba Ásmundsdóttir (2015, 26. maí). Hvers virði eru kvenleg gildi - erindi á ráðstefnunni Heilbrigði kvenna í 100 ár, haldinn í Háskólanum á Akureyri. Elín Ebba Ásmundsdóttir (2015, 8. apríl). Virkni fyrir alla. Nýsköpun í félags- og frístundastarfi. Málþing í samstarfi við tómstunda og félagsmálafræði HÍ og Þjónustumiðstöðva Breiðholts, Gerðuberg, Reykjavík. Elín Ebba Ásmundsdóttir (2015, 6 maí). Empowerment og brukerforskning. Föroyskir psykiatriskir sjúkraröktarfröðingar, Torshavn. Elín Ebba Ásmundsdóttir (2015, 7 maí). Empowerment and recovery research. Iðjuþjálfafélag Færeyinga, Fountainhuset, Torshavn. Elísabet Hjörleifsdóttir, dósent. 18

20 Elísabet Hjörleifsdóttir, Auður Einarsdóttir (2015, júní). Family memebers perceptions of endof-life care at home: a validation of The Family Assessment of Treatment at the End of Life questionnaire. Alþjóðaráðstefna um krabbamein - MASCC/IS00 - Annual meeting on supportive care in cancer, Kaupmannahöfn. Elísabet Hjörleifsdóttir, Bergþóra Stefánsdóttir (2015, júní). Pherhaps it is just difficult to let go: Nurses attitudes and experiences of end-oflife care in acute hospitals wards, Alþjóðaráðstefna um krabbamein - MASCC/IS00 - Annual meeting on supportive care in cancer, Kaupmannahöfn. Elísabet Hjörleifsdóttir, Þórunn Pálsdóttir (2015, júní). : Nurses experiences of caring for the dying: does Liverpool Care Pathway help? A pilot study of the End-of- Life Care questionnaire.alþjóðaráðstefna um krabbamein - MASCC/IS00 - Annual meeting on supportive care in cancer, Kaupmannahöfn. Gísli Kort Kristofersson, lektor. Gunnarsdottir, Þ. J., Koithan, M. Kristofersson, G. K. (2015). Integrative Nursing Principles in Action: A Summary From the First International Integrative Nursing Symposium. Creative Nursing, 21(4), Gísli Kort Kristófersson (2015, 27. March). MSSA 122nd annual Conference. Mindfulness & Mental Health: Evidence & Applicability. Minneapolis, MN. Gísli Kort Kristófersson (2015, 27. March). MSSA 122nd annual Conference. Psychopharmacology & Integrative Mental Health. Minneapolis, MN. Gísli Kort Kristófersson (2015, 20. May). 1st International Integrative Nursing Symposium. Mindfulness & Mental Health: Evidence Base & and Clinical application. Workshop. Kristofersson, G.K. (2015, 30. January). Research Day: Psychiatric Nursing. Keynote. Mindfulness for individuals suffering from traumatic brain injury and substance use disorders. Gísli Kort Kristófersson (2015, 12. maí). Fræðslufundur Heimahlynningar á Akureyri. Núvitund og Samskipti. Gísli Kort Kristófersson (2015, 12. mars). Málstofa í heilbrigðisvísindum. Núvitund og Geðheilbrigði. Háskólinn á Akureyri. Gísli Kort Kristófersson (2015, 24. september). Vísindadagur SAk Núvitund í Geðheilbrigðisþjónustu. Lokafyrirlestur, Akureyri. Gísli Kort Kristófersson (2015, 6. nóvember). Fræðadagar Heilsugæslunnar. Heildræn nálgun í geðheilbrigðisþjónustunni. Reykjavík. Gísli Kort Kristófersson (2015, 20. nóvember). Sérfræðingshlutverkið í geðhjúkrun Heilbrigðisþjónustan: Þátttaka, þróun og framtíðarsýn. Málþing Félags Íslenskra Hjúkrunarfræðinga, Reykjavík. Gísli Kort Kristófersson (2015, 20. nóvember). Nám í hjúkrunarfræði við HA Heilbrigðisþjónustan: Þátttaka, þróun og framtíðarsýn. Málþing Félags Íslenskra Hjúkrunarfræðinga, Reykjavík. Gísli Kort Kristófersson (2015, 25. nóvember). Grófin: Geðverndarmiðstöð. Að vera aðstandandi einstaklinga með geðrænan vanda:drög að leiðarvísi, Akureyri. Guðrún Pálmadóttir, dósent. Guðrún Pálmadóttir (2015, 26. maí). Ég er gjörbreytt manneskja Lífsviðhorf, hlutverk og viðfangsefni kvenna í bata eftir brjóstakrabbamein. Heilbrigði kvenna á 100 ár. Heilbrigðavísindasvið Háskólans á Akureyri og jafnréttisráð á Akureyri. Guðrún Pálmadóttir (2015, 31. október). Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur - Færni og gildi karla á aldrinum ára. Þjóðarspegillinn - Rannsóknir í félagsvísindum XVI í Reykjavík. Ritstjórn Guðrún Pálmadóttir (2015). Ritstjóri (ásamt Dr. Townsend). fyrir Critical Perspectives on Client- Centred Occupational Therapy sem er sérhefti Scandinavian Journal of Occupational Therapy Guðrún Pálmadóttir (2015). Fræðilegur ritstjóri ritrýndra greina í fagtímaritinu Iðjuþjálfinn Þýðingar Guðrún Pálmadóttir (2015). World Health Organization, Háskólinn á Akureyri og Embætti landlæknis. ICF - Alþjóðlegt flokkunarkefi um færni, fötlun og heilsu. Stutt útgáfa, Reykjavík. Hafdís Skúladóttir, lektor. Hafdís Skúladóttir (2015, 26. maí). Konur og langvinnir verkir: samskipti við fjölskylduna og heilbrigðisstarfsfólk. Heilbrigði kvenna í 100 ár. Hafdís Skúladóttir, Sigríður Halldórsdóttir (2015, 12. febrúar). Mat á faglegri færni 19

21 hjúkrunafræðinema og nýliða í hjúkrun. Haldin við Háskólann á Akureyri. Hafdís Skúladóttir (2015, maí). Theory based assessment tool in clinical nursing education: Development and validation. 1st International Integrative Nursing Symposium in Reykjavik, Harpa Reykjavik. Hildigunnur Svavarsdóttir, lektor. Hildigunnur Svavarsdóttir (2015, 20. nóvember). Sjúkrahúsið á Akureyri - Alþjóðleg vottun tækifæri eða vesen? Tækifæri í heilbrigðistengdri nýsköpun Innlend ráðstefna á vegum Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar. Hildigunnur Svavarsdóttir (2015, 11. febrúar). Gæða- og öryggismál á sjúkrahúsum - leið til framfara og samfélagslegrar ábyrgðar. Forvarnaráðstefna VÍS og Vinnueftirlitsins. Kristín Þórarinsdóttir, lektor. Thórarinsdóttir, Kristín, Björnsdóttir, Kristín og Kristjánsson, Kristján (2015, September). Development of person-centred health assessment tool in nursing rehabilitation through action research. The Europian doctoral conference in nursing science, Austurríki. Kristín Þórarinsdóttir (2015, 9. November). My home life research. Fyrirlestur haldinn á rannsóknarmálþingi í boði Ersta University College, Stokkhólmi. Kristín Þórarinsdóttir (2015, 18. nóvember). Persónumiðað sjálfsmat í endurhæfingahjúkrun. Fyrirlesturinn á Endurhæfingamiðstöðinni á Reykjalundi. Thórarinsdóttir, Kristín, Björnsdóttir, Kristín og Kristjánsson, Kristján (2015, nóvember). Development of person-centred health assessment tool in nursing rehabilitation with phenomenological underpinnings. The Nordic conference on advances in health care science Research, Stockholm. Kristin Þórarinsdóttir, Kristín Björnsdóttir og Kristján Kristjánsson (2015, May). Development of person-centred assessment tool in rehabilitation nursing with phenomenological underpinnings. The first international intergrative nursing symposium, Reykjavík. Kristjana Fenger (2015). Heilbrigðisþjónusta Fjallabyggðar: Viðhorf íbúa í kjölfar mikilla samfélagsbreytinga. Íslenska þjóðfélagið, 6(1), Kristjana Fenger (2015). Proposed translation guidelines for the Role Checklist version 2: Quality of Performance: A feasibility study in Iceland and China. Kristjana Fenger (2015, 30. október). Þýðing og staðfæring matstækis: Verklagsreglur fyrir Hlutverkalistann (Role Cheklist). Háskóli Íslands. Margrét Hrönn Svavarsdóttir, lektor. Svavarsdóttir, M. H., Sigurðardóttir, A. K., & Steinsbekk, A. (2015). How to become an expert educator: A qualitative study on the view of health professionals with experience in patient education. BMC Med Educ, 15(1), 87. Svavarsdóttir MH, Sigurðardóttir AK and Steinsbekk A. (2015, June). Competencies needed for patient education in cardiac care and how to become an expert educator: A qualitative study on the view of health professionals with experience in patient education. EuroHeartCare. Annual congress of the council on cardiovascular nursing and allied professions. Guidelines: Care to implement.ubrovnik, Croatia. Svavarsdóttir MH, Sigurðardóttir AK and Steinsbekk A. (2015, 26. November). Competence in patient education: The perspective of the of health professionals with experience in patient education and individuals with coronary heart disease. University seminar, University of Akureyri. Svavarsdóttir MH, Sigurlásdóttir K. and Sigurðardóttir AK. (2015, June). Illness perception and health related quality of life of patients with coronary heart disease. EuroHeartCare. Annual congress of the council on cardiovascular nursing and allied professions. Dubrovnik, Croatia. Svavarsdóttir MH, Sigurðardóttir AK and Steinsbekk A (2015, June). Competence in patient education: The perspective of individuals with coronary heart disease. EuroHeartCare. Annual congress of the council on cardiovascular nursing and allied professions. Guidelines: Care to implement. Dubrovnik, Croatia. Kristjana Fenger, lektor. Olga Ásrún Stefánsdóttir, aðjúnkt. Lokaritgerðir 20

22 Olga Ásrún Stefánsdóttir (2015). Farsæld og frelsi:reynsla hjóna af starfslokum. Óbirt Ma ritgerð: Háskólinn í Reykjavík, Félagsvísindasvið. Olga Ásrún Stefánsdóttir og Halldór S. Guðmundsson (2015, 30. október). Farsæld og frelsi: reynsla hjóna af starfslokum. Erindi á ráðstefnu Þjóðarspegils, rannsóknir í félagsvísindum XVI, Reykjavík. Olga Ásrún Stefánsdóttir og Halldór Sigurður Guðmundsson (2015, nóvember). Farsæld og frelsi. Reynsla hjóna af starfslokum. Erindi flutt í málstofu Heilbrigðisvísindasviðs Háskólans á Akureyri. Ragnheiður Harpa Arnardóttir, dósent. Hulda Rafnsdóttir, Ragnheiður Harpa Arnardóttir og Sigrún Gunnarsdóttir (2015). Árangur og forysta í hjúkrun: Viðhorf til þjónandi forystu, starfsánægju, starfstengdra þátta og og gæða þjónustu á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 91(4), Sigfríður Inga Karlsdóttir (2015, 4. janúar). Megindleg rannsókn á væntingum barnshafandi kvenna til styrks sársauka í fæðingu. 17. Ráðstefna í líf- og heilbrigðisvísindum við HÍ, Reykjavík. Sigfríður Inga Karlsdóttir (2015, 13. apríl). Viðtöl við viðkvæma hópa. Erindi á 11. Eigindlega samræðuþingi við Háskólann á Akureyri. Sigfríður Inga Karlsdóttir (2015, 13. apríl). Blandaðar aðferðir. Erindi á 11 Eigindlegt samræðuþingi við Háskólann á Akureyri. Sigríður Halldórsdóttir, prófessor. Sigríður Halldórsdóttir (2015). Heilbrigðisþjónusta Fjallabyggðar: Viðhorf íbúa í kjölfar mikilla samfélagsbreytinga. Íslenska Þjóðfélagið,6(1). Sigríður Sía Jónsdóttir, lektor. Sigríður Sía Jónsdóttir (2015, 5. maí). Erindi á fræðsludegi ljósmæðra, Ljósmæðrafélagi Íslands. Sigfríður Inga Karlsdóttir, dósent. Sigfríður Inga Karlsdóttir (2015). Pregnant women's expercationa about pain intensity during childbirth and their attitudes towards pain management: Findings froma an Icelandic natioanl study. Tímarit: Sexual & Reproductive Healthcare 6, Sigfríður Inga Karlsdóttir (2015, 8. nóvember). The third Paradigm: women's perspective of pain in labour. Keynote fyrirlestur á alþjóðlegri ráðstefnu Ástralska ljósmæðrasambandsins. Super midwives making the difference. Sigfríður Inga Karlsdóttir (2015, 5. nóvember). How to become a caring midwife. Erindi á ráðstefnu sem haldin var fyrir ljósmóðurnema í tenglsum við alþjóðlega ráðstefnu Ástralska ljósmæðrasambandsins. Super midwives making the difference. Sigfríður Inga Karlsdóttir (2015, 19. maí). Women's view on holistic professional care during childbirth. Erindi flutt á alþjóðlegri ráðstefnu í Reykjavík. Intergrative nursing symposium. Sigfríður Inga Karlsdóttir (2015, 26. maí). Saga verkjameðferða í fæðingu. Heilbrigði kvenna í 100 ár. Ráðstefna á vegum Heilbrigðivísindasviðs HA og Jafnréttisstofu. Sigríður Sía Jónsdóttir (2015, 20. nóvember). Erindi: Ný tækifæri í menntun heilbrigðisstétta. Haldið á málþinginu: Tækifæri í Heilbrigðistengdri nýsköpun. Sigrún Sigurðardóttir, lektor. Sigrún Sigurðardóttir (2015, 2. júní). Assessment of the wellness-program for female childhood sexual abuse survivors. Sigrún Sigurðardóttir (2015, 30. janúar). Gæfuspor,mat á langtíma árangri. Erindi á vísindadegi geðhjúkrunar, Reykjavík. Sigrún Sigurðardóttir (2015, 26. mars). Málstofa í heilbrigðisvísindum: Gæfuspor mat á niðurstöðum úr fimm hópum frá varðandi þunglyndi, kvíða og áfallastreitu, Háskólinn á Akureyri. Sigrún Sigurðardóttir (2015, 15 apríl). Erindi á eigindlegu samræðuþingi í Háskólanum á Akureyri. Sigrún Sigurðardóttir (2015, 1-2 september). Conference on women, addiction, trauma and treatment, Reykjavík. Sigrún Sigurðardóttir (2015, 16. september). Consequences of child sexual abuse: comparison. Sigrún Sigurðardóttir (2015, 16. september). Deep and almost unbearable suffering: personal experience and perceived consequences of 21

23 childhood sexual abuse for men's health and wellbeing. Sigrún Sigurðardóttir (2015, 17. september). Personal resurrection: a qualitative study on female childhood sexual abuse survivors experience of the Wellness-Program. Sigrún Sigurðardóttir (2015, 8. desember). Childhood sexual abuse: Consequences and holistic intervention, Erindi á ráðstefnu doktorsnema. Sigrún Sigurðardóttir (2015, 16. nóvember). Hvers vegna spurði enginn? Ég var með hrópandi einkenni ofbeldis - ábyrgð heilbrigðisstarfsfólks í heilsugæslu. Fræðadagar Heilsugæslunnar, Reykjavík. Sonja Stelly Gústafsdóttir, aðjúnkt. Sonja Stelly Gústafsdóttir, Kristjana Fenger, Sigríður Halldórsdóttir og Þóroddur Bjarnason (2015). Heilbrigðisþjónusta Fjallabyggðar: Viðhorf íbúa í kjölfar mikilla samfélagsbreytinga. Íslenska þjóðfélagið. Íslenska þjóðfélagið, 6(1), Sonja Stelly Gústafsdóttir (2015, 30. október). Viðhorf íbúa Fjallabyggðar til heilbrigðisþjónustu. Erindi flutt á Þjóðarspeglinum: ráðstefnu í félagsvísindum. Háskóli Íslands, Reykjavík. Sonja Stelly Gústafsdóttir og Sigríður Margrét Sigurðardóttir (2015, 21. janúar). Heilsa og vellíðan í vinnunni: Starf öryggisnefndar Háskólans á Akureyri. Erindi haldið á Félagsvísindatorgi Háskólans á Akureyri, Háskólanum á Akureyri. Þorbjörg Jónsdóttir, lektor. Jonsdottir, T., Jonsdottir, H., Lindal, E., Oskarsson, G. K., & Gunnarsdottir, S. (2015). Predictors for chronic pain-related health care utilization: A crosssectional nationwide study in iceland. Health Expectations : An International Journal of Public Participation in Health Care and Health Policy, 18(6), doi: /hex [doi]. Jonsdottir, T. (2015, May). Patient-Provider Communcation: The Perspective of Patients Seeking Care for Chronic Pain. 1st International Integrative Nursing Symposium, Reykjavík. Jonsdottir, T. (2015, May). Patients' perception of patient-provider communication when seeking care for chronic pain. The third nordic forum for nurse educators. Moi I Rana Norway. Þorbjörg Jónsdóttir (2015, 26. maí). Konur og notkun á heilbrigðisþjónustu vegna langvinnra verkja. Heilbrigðis kvenna í 100 ár. Ráðstefna á vegum Heilbrigðisvísindasviðs HA og Jafnréttisstofu í tilefni af 100 ára afmæli kosningarréttar kvenna. Þorbjörg Jónsdóttir (2015, 30. október). Notkun á heilbrigðisþjónustu vegna langvinnra verkja. Þjóðarspegillinn 2015, Reykjavík. Jonsdottir, T. ( April). Chronic painrelated patient-provider communication: The significance of health related quality of life and satisfaction, SASP Annual Meeting Stockholm. Jonsdottir, T, ( April). Gender differences in chronic pain related health care utilization. SASP Annual Meeting Stockholm. Sonja Stelly Gústafsdóttir (2015, 2. október). Sýn íbúa Fjallabyggðar á heilbrigðisþjónustuna. Erindi flutt á ráðstefnunni Áhrif Héðinsfjarðarganga á samfélögin á norðanverðum Tröllaskaga. Menningarhúsinu Tjarnarborg, Ólafsfirði. Sonja Stelly Gústafsdóttir (2015, 10. desember). Heilbrigðisþjónusta Fjallabyggðar: Viðhorf íbúa í kjölfar mikilla samfélagsbreytinga. Erindi á málstofu heilbrigðisvísindasviðs, Háskólinn á Akureyri. Þrúður Gunnarsdóttir, lektor. Boles, R. E., Gunnarsdottir, T. (2015). Family meals protect against obesity: exploring the mechanisms. Journal of Pediatrics. 166(2): Sólrún Óladóttir, lektor. Sólrún Óladóttir (2015, 13. mars). Reynsla fólks af þjónustu geðdeildar. Erindi flutt á Málþingi Iðjuþjálfafélag Íslands, Reykjavík. Sólrún Óladóttir (2015, 29. maí ). Upplifun skjólstæðinga bráðageðdeildar Sjúkrahússins á Akureyri af innnlögn á deildinni. Erindi flutt á föstudagsfræðslu dag- og göngudeildar SAk, Akureyri. 22

24 Viðskipta- og raunvísindasvið Arnheiður Eyþórsdóttir, aðjúnkt. Arnheiður Eyþórsdóttir (2015, 20. mars). Frá Lífefnaleit í sjó til nýrra afurða, Bioprosp ráðstefna, Málstofa Auðlindadeildar HA. Arnheiður Eyþórsdóttir (2015, 16. apríl). Auðlindir og ábyrgð. Erindi á ráðstefnu á vegum Guðbrandsstofnunar í samstarfi við Ferðamálastofu, Landvernd og Orkustofnun. Hvernig metum við ómetnalegar auðlindir og nýtungur þeirra. Arnheiður Eyþórsdóttir (2015, February). Marine hydrothermal areas hosting antimicrobial bacteria. Arnheiður Eyþórsdóttir, Sesselja Ómarsdóttir, Hjörleifur Einarsson Bioprosp_15. The 7th International Conference on Marine Bioprospecting. Tromsö, Noregi. Ásta Margrét Ásmundsdóttir, aðjúnkt. Ásta Margrét Ásmundsdóttir (2015, 10. desember). Málstofa Auðlindadeildar HA: Nóbelsverðlaunin í læknisfræði. Ásta Margrét Ásmundsdóttir (2015, 17. október). Röntgengeislar - Hvernig hið ósýnilega varð sýnilegt; Ráðstefna Efnís 2015, Efnafræði og lífið. Ásta Margrét Ásmundsdóttir (2015, 4. júní). Málstofa auðlindadeildar Háskólans á Akureyri: Hvers vegna vendikennsla? Edward Hákon Huijbens, prófessor. Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum Huijbens, E (2015). Topological Encounters. In R. van der Duim, G.T. Jóhannesson and C. Ren (Eds.) Tourism Encounters and Controversies: Ontological politics of tourism development. Farnham: Ashgate, pp Huijbens, E. and Pálsson, G (2015). The Marsh of Modernity: The bog in our brains and bowels. In J. Kolen, J. Renes and R. Hermans (Eds.) Landscape Biographies. Geographical, Historical and Archaeological Perspectives on the Production and Transmission of Landscapes. Amsterdam: Amsterdam University Press, pp Huijbens, E. and Benediktsson, K (2015). Automobile authorship of landscapes: Agency in the interior of Iceland. In In J. Kolen, J. Renes and R. Hermans (Eds.) Landscape Biographies. Geographical, Historical and Archaeological Perspectives on the Production and Transmission of Landscapes. Amsterdam: Amsterdam University Press, pp Huijbens, E.H. (2015). Þau sem fóru. Brottflutt heimafólk og tengsl þess við Fjallabyggð [Those who left. Departed locals and their ties to home]. In Icelandic Society, 6(1), pp Edward Hákon Huijbens (2015, 10. November). Tourism, Geography and the Anthropocene Invited speaker at Wageningen Geography Lecture Series Wageningen, the Netherlands. Edward Hákon Huijbens (2015, 4. September). Home and away the sharing economy and Icelandic tourism. Presentation at the Annual International Conference of the Institute of British Geographers (IBG)/ Royal Geographical Society (RGS). Exeter, England. Edward Hákon Huijbens (2015, June). Earthly tourism of the 21st Century. Ethics, tourism and the Anthropocene. Presentation at the 6th Nordic Geographers Meeting. Tallin/Tartu, Estonia. Edward Hákon Huijbens (2015, June). Marketing destinations. Images of Iceland and local perceptions. Presentation at the 6th Nordic Geographers Meeting. Tallin/Tartu, Estonia. Edward Hákon Huijbens (2015, apríl). Hlutverk ferðamanna [Tending to tourism the role of visitors]. Presentation at the 9th Conference on Icelandic Society (Ráðstefna um íslenska þjóðfélagið). Ísafjörður, Iceland. Edward Hákon Huijbens (2015, 30. október). Jarðbundin hönnun ferðamannastaða [Earthly destination design]. Presentation at the 16th Social Science Research Conference (Þjóðarspegill). Reykjavík, Iceland. Edward Hákon Huijbens (2015, May). The development of Icelandic tourism. Terms of development and policy making. What can Greenland learn? Invited keynote at Future Greenland 2015 business conference. Compere: Martin Breum Nuuk, Greenland. Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir Edward H. Huijbens o.fl. (2015). Markhópagreining íslenskrar ferðaþjónustu. Skýrsla I. Markmið, bakgrunnur og aðferðir [Icelandic Tourism Target Market Analysis report I Aims, Background and Methods]. Akureyri: Rannsóknamiðstöð ferðamála Edward H. Huijbens og Eyrún J. Bjarnadóttir (2015). Viðhorf Íslendinga til ferðamanna og ferðaþjónustu. Greining könnunar meðal Íslendinga haustið 2014 unnið fyrir Ferðamálastofu [Icelander s opinions 23

25 towards tourists and tourism. An analysis of a survey amongst Icelanders, autumn 2014 done for the Icelandic Tourist Board]. Akureyri: Rannsóknamiðstöð ferðamála. Grétar Þór Eyþórsson, prófessor. Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum Grétar Þór Eyþórsson (2015). Sustainable Governance Indicators.Iceland Report. Höfundar: Grétar Thór Eythórsson, Thorvaldur Gylfason & Detlef Jahn. Gutersloh. Bertelsmann Stiftung. Grétar Þór Eyþórsson (2015, May). Intermunicipal cooperation in Iceland Results from the survey. Erindi haldið á: 4th General COST-LocRef MC and WG Meeting Local Public Sector Reforms: An International Comparison (LocRef IS 1207). in Dubrovnik Croatia. Grétar Þór Eyþórsson (2015, October). Inter-municipal cooperation in Iceland. Patterns, scope and functions. Erindi á ráðstefnunni: 5th General COST-LocRef MC and WG Meeting. Local Public Sector Reforms: An International Comparison. (LocRef IS 1207). in Istanbul Turkey. Grétar Þór Eyþórsson (2015, November). Is tiny really so beautiful? Is small really so ugly? Local democracy in Faroe Islands, Greenland and Iceland. Ritgerð lögð fram á: NORKOM XXIV (XXIV Nordiska Kommunforskarkonferensen). í Göteborg, Sweden. Grétar Þór Eyþórsson (2015, 26. október). Reforming the municipal level in Iceland. Presented at the conference: Erindi haldið á Norrænni ráðstefnu í Reykjavík "Sveitarstjórnarstigið á 21. öldinni" Grétar Þór Eyþórsson (2015, 11. september). West Nordic Municipal Structure: Challenges for efficient service provision, local democracy and adaptive capacity Projektöversikt. Kynnt á Norrænu ráðstefnunni Vestnordiska kommuner Struktur - Demokrati - Service - Utveckling í Borgarnesi, Islandi. Grétar Þór Eyþórsson (2015, 11. september). Strukturreformer, funktionella reformer och lokal demokrati. Utveckling och attityder i Västnorden. Kynnt á Norrænu ráðstefnunni Vestnordiska kommuner Struktur - Demokrati - Service - Utveckling, Borgarnes. Grétar Þór Eyþórsson (2015, 22. maí). Vaðlaheiðargöng samfélagslegur ávinningur? Erindi á Málþinginu: Vaðlaheiðargöng: Hvers vegna og fyrir hverja? Málstofa um niðurstöður úr könnun RHA meðal íbúa. Háskólinn á Akureyri. Grétar Þór Eyþórsson (2015, 11. mars). Þverrandi kjörsókn á Íslandi. Um ástæður þess að fólk kaus ekki í sveitarstjórnarkosningunum Erindi haldið á Félagsvísindatorgi Háskólans á Akureyri. Grétar Þór Eyþórsson (2015, 4. nóvember). Unga fólkið og kjörsóknin. Af hverju skrópar fólk í kosningum? Erindi haldið á Félagsvísindatorgi Háskólans á Akureyri. Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir Grétar Þór Eyþórsson og Ásta Júlía Aðalsteinsdóttir (2015). Héðinsfjarðargöng og áhrif tilkomu þeirra á starfsemi ríkis og sveitarfélags í Fjallabyggð Grétar Thór Eythórsson, Erik Gløersen og Vífill Karlsson (2015). Municipalities in the Arctic in challenging times. West Nordic local politicians and administrators on municipal structure, local democracy, service provision and adaptive capacity in their municipalities. Results from a survey among elected local officials and bureaucrats in the Faroe Islands, Greenland and Iceland. University of Akureyri, Spatial Foresight GmbH, University of Akureyri Research Centre & West Iceland Regional Office. Guðmundur Kr. Óskarsson, dósent. Guðmundur Kr. Óskarsson, Valdis Jonsdottir, Leena M. Rantala, Eeva Sala (2015). Effects of pedagogical ideology on the perceived loudness and noise levels in preschools. Noise & Health,17,pp DOI: / Ingi Rúnar Eðvarðsson og Guðmundur Kristján Óskarsson (2015). Útvistun og efnahagsþrengingar: Staða mála í þjónustufyrirtækjum. Tímarit um viðskipti og efnahagsmál, 12( 1). Hafdís Björg Hjálmarsdóttir, lektor. Hafdís Björg Hjálmarsdóttir og Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir (2015, 17. apríl). Málstofa í viðskiptadeild: Samvinna háskólakennara, atvinnulífs og nemenda Hvað segja nemendur? Hafdís Björg Hjálmarsdóttir og Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir (2015, 9. apríl). - Málstofa hjá Samtökum Atvinnurekenda á Akureyri SATA Samvinna háskólakennara, atvinnulífs og nemenda ávinningur allra! Hafdís Björg Hjálmarsdóttir og Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir (2015, 25. maí). Erindi hjá faghóp Nobanet: Gandur:Natural Products. Hafdís Björg Hjálmarsdóttir og Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir (2015, 25. maí). Erindi hjá faghóp Nobanet: Kynning á gerð handbókar 24

26 Hafdís Björg Hjálmarsdóttir og Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir (2015, 8. september). - Erindi hjá faghóp Nobanet: Crowbar Junglebar. Hafdís Björg Hjálmarsdóttir og Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir (2015, 8. september). - Erindi hjá faghóp Nobanet: : RóRó The Lulla Doll. Hafdís Björg Hjálmarsdóttir og Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir (2015, 8. september). Erindi hjá faghóp Nobanet: Kynning á niðurstöðum handbókar, þriðji hluti. Hafdís Björg Hjálmarsdóttir og Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir (2015, 9. september). Erindi hjá faghóp Nobanet: Kynning á niðurstöðum handbókar, fjórði hluti. Helgi Gestsson, lektor. Knútsson Ö., Kristófersson M D. and Gestsson H. (2015). The effects of fisheries management on the Icelandic demersal fish value chain. Mar. Policy (2015), Final version published online: 3-DEC-2015 Full bibliographic details: Marine Policy (2016), pp DOI information: Kaflar í ráðstefnuritum Gestsson H, Hietanen L, Johansen S T., Knútsson O and.marrku V. (2015). Staying Local and Competitive: Northern SME s Construals of Community and Business Strategies. Arctic Dialogue in the Global World, Ulan-Ude June Knútsson, Ö, Klemensson, Ó, Gestsson H. (2015). The Role of Fish Markets in the Icelandic Value Chain of Cod. Proceeding of the 15th Annual biennial Conference of International Institutes of Fisheries and Economics and Trade, IIFET Hilmar Þór Hilmarsson (2015). Cross Border Investment in Geothermal Energy and International Funding Sources. Journal of Applied Management and Investments, 4( 2), pp Hilmar Þór Hilmarsson (2015). The Collapse of the Icelandic Banking System and the Inaction of the International Community. Journal of Applied Management and Investments, 4 (3), pp Kaflar í ráðstefnuritum Hilmar Þór Hilmarsson (2015). The benefits and downsides of joining the EU for Iceland: The consequences of small size. Conference paper for the 12th International Conference titled: Developments in Economic Theory and Policy on June 25. Conference organizers: The Cambridge Centre for Economic and Public Policy, University of Cambridge (United Kingdom) and University of the Basque Country (Spain). Hilmar Þór Hilmarsson (2015). With friends like that, who needs enemies? Government ownership and the abuse of power by international organizations and larger states in the cases of Iceland and Latvia. Conference paper for the 12th International Conference titled: Developments in Economic Theory and Policy on June 26. Conference organizers: The Cambridge Centre for Economic and Public Policy, University of Cambridge (United Kingdom) and University of the Basque Country (Spain). Hilmar Þór Hilmarsson (2015). The Collapse of the Icelandic banking System: Did the International Community Pretend that Facts From Reality Were Other Than They Were? Conference paper presented during the 13th International Scientific Conference. Management Horizons in Changing Economic Environment: Visions and Challenges in Kaunas in Lithuania 24. to 26. September 2015 at Vytautas Magnus University, pp Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor. Hilmar Þór Hilmarsson (2015). The Collapse of the Icelandic Banking System: Did the International Community Pretend That Facts From Reality Were Other Than They Were? Journal of Applied Economics: Systematic Research, 9(1), p Hilmar Þór Hilmarsson (2015). The Collapse of the Icelandic Banking System and the (Dis)Honest and/or (In)Competent Response of the International Community? Journal of Regional Formation and Development Studies,2(16),pp Hilmar Þór Hilmarsson (2015). Funding Geothermal Projects: The Role of International Fincial Institutions and the Absense of am International Regime for Investment. Journal of Regional Formation and Development Studies, 3(17), pp Hilmar Þór Hilmarsson (2015, 25. June). Small States in a Global Economy. Crisis, Cooperation and Contributions. Book presentation given at the 12th International Conference titled: Developments in Economic Theory and Policy on June 25. Conference organizers: The Cambridge Centre for Economic and Public Policy, University of Cambridge (United Kingdom) and University of the Basque Country (Spain). Hilmar Þór Hilmarsson (2015, 26. June). With friends like that, who needs enemies? Government ownership and the abuse of power by international organizations and larger states in the cases of Iceland and Latvia. Conference presentation given at the 12th International Conference titled: Developments in Economic Theory and Policy on June 26. Conference organizers: The Cambridge Centre for Economic and Public Policy, University of Cambridge (United Kingdom) and University of the Basque Country (Spain). 25

27 Hilmar Þór Hilmarsson (2015, 25. June). The benefits and downsides of joining the EU for Iceland: The consequences of small size. Conference presentation given at the 12th International Conference titled: Developments in Economic Theory and Policy on June 25. Conference organizers: The Cambridge Centre for Economic and Public Policy, University of Cambridge (United Kingdom) and University of the Basque Country (Spain). Hilmar Þór Hilmarsson (2015, September). The Collapse of the Icelandic banking System: Did the International Community Pretend that Facts From Reality Were Other Than They Were? Conference paper presented during the 13th International Scientific Conference. Management Horizons in Changing Economic Environment: Visions and Challenges in Kaunas in Lithuania, Vytautas Magnus University, pp , ráðstefnu menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Hjördís Sigursteinsdóttir (2015, 30. október). Hvaða áhrif hafði efnahagshrunið á starfsöryggi þeirra sem störfuðu hjá sveitarfélögunum? Erindi haldið á Þjóðarspegli 2015 rannsóknir í félagsvísindum XVI, í Háskóla Íslands. Hjördís Sigursteinsdóttir (2015, 8. október). Heilsa, líðan og starfstengd viðhorf starfsfólks sveitarfélaga. Erindi haldið á haustráðstefnu viðskiptadeildar HA Hin ólíku andlit stjórnunar. Háskólinn á Akureyri. Hjördís Sigursteinsdóttir (2015, október). Heilsa, líðan og starfstengd viðhorf starfsfólks sveitarfélaga í kjölfar efnahagsþrenginga. Landsfundur jafnréttisnefnda sveitarfélaga á Fljótdalshéraði. Hjördís Sigursteinsdóttir, aðjúnkt. Sigursteinsdottir, H. and Rafnsdóttir, GL. (2015). Sickness and sickness absence of remaining employees in a time of economic crisis: A study among employees of municipalities in Iceland. Social Science & Medicine, 132, Hjördís Sigursteinsdóttir (2015, maí). I use all the free hours I have. Erindi haldið á ráðstefnunni Youth and digital media Ráðstefnan var haldin af félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri. Hjördís Sigursteinsdóttir og Guðbjörg Linda Rafnsdóttir (2015, 6. mars). Á hverjum einasta degi hringir einn eða fleiri sig inn veikan Um veikindi og veikindafjarvistir starfsfólks sveitarfélaga á tímum efnahagsþrenginga. Erindi haldið á ráðstefnunni Lýðheilsa 2015 Forvarnir til framtíðar. Vísindaráðstefna Félags Lýðheilsufræðinga í Endurmenntunar Háskóla Íslands Hjördís Sigursteinsdóttir og Guðbjörg Linda Rafnsdóttir (2015, 21. apríl). Tengsl efnahagsþrenginga við vinnuumhverfi opinberra starfsmanna Rannsókn á meðal starfsfólks sveitarfélaga. Erindi haldið á vorráðstefnu Viðskiptafræðistofnunar Háskóla Íslands. Hjördís Sigursteinsdóttir og Guðbjörg Linda Rafnsdóttir (2015, 21. apríl). Tengsl efnahagsþrenginga við samskipti starfsmanna og yfirmanna hjá íslenskum sveitarfélögum. Erindi haldið á vorráðstefnu Viðskiptafræðistofnunar Háskóla Íslands. Hjördís Sigursteinsdóttir (2015, 2. október). Starfsánægja og heilsa leik- og grunnskólakennara á breytingatímum. Erindi haldið á Menntakviku Hjörleifur Einarsson, prófessor. Scholz, B and Einarsson, H. (2015). Microphytobenthic community compositions of two sub-arctic intertidal flats in the Huna Bay near Skagaströnd (Húnaflói, North Iceland). European Journal of Phycology, 50(2), H. Einarsson and M.M. Mufty (2015, September). Microbiological risk assessment of Listeria monocytogenes in Blue mussel (Mytilus edulis). 9th International Conference on Predictive Modelling in Food, Rio de Janeiro, Brazil. Arnheiður Eyþórsdóttir, Sesselja Ómarsdóttir and Hjörleifur Einarsson (2015, February). Marine hydrothermal areas hosting antimicrobial bacteria. The 7th International Conference On Marine Bioprospecting. Hreiðar Þór Valtýsson, lektor. Hreiðar Þór Valtýsson (2015, January). Warming of Icelandic waters and consequential shift in fished species. Roundtable on central Arctic Ocean fisheries issues Shanghai, China. Hreiðar Þór Valtýsson (2015, 17. March). Icelandic fisheries - an overview. Tromso, Norway. Hreiðar Þór Valtýsson (2015, 21. April). Development of fisheries in Iceland. Fyrirlestur fyrir Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu Þjóðanna (UNU ftp). Akureyri. 26

28 Hreiðar Þór Valtýsson (2015, 5. October). Development of fisheries in Iceland and the cod. Fyrirlestur fyrir UNU ftp Akureyri. Hörður Sævaldsson, lektor. Saevaldsson, H., & Gunnlaugsson, S. (2015). The Icelandic pelagic sector and its development under an ITQ management system. Marine Policy, 61(2014), pp Hörður Sævaldsson (2015, 15. April). Adaptation of the Icelandic pelagic industry to new resources. POLSHIFT conference. Reykjavík. Hörður Sævaldsson (2015, 27. August). The Icelandic fishmeal industry and its development under an ITQ management system. EU-fishmeal conference. Vestmannaeyjar. Hörður Sævaldsson (2015, 17. March). Fisheries management in Iceland. MARA seminar - The Arctic University of Norway. Tromso. Hörður Sævaldsson (2015, 7. October). Fisheries management in Iceland. Lecture - Board of Norges Råfisklag. Akureyri. Hörður Sævaldsson (2015, 5. October). Development of the Icelandic ITQ system. Lecture - United Nations University fisheries training program (UNU ftp), Akureyri. Hörður Sævaldsson (2015, 5. October). Seafood from Iceland Export & markets. Lecture - United Nations University fisheries training program (UNU ftp). Jóhann Örlygsson, prófessor. Jessen, J.E., Sveinsson, T, Scully, S.M., Orlygsson, J. (2015). Ethanol production capacity of a Paenibacillus species isolated from Icelandic hot spring production yields from complex biomass. Icelandic Agricultural Science. 28, Scully SM, Orlygsson J. (2015). Recent advances in second generation ethanol production by thermophilic bacteria. Energies 8, Scully SM, Iloranta Myllymaki P, Orlygsson J (2015). Branched-chain alcohols formation by thermophilic bacteria within the genera of Thermoanaerobacter and Caldanaerobacter. Extremophiles. 19, Scully SM, Orlygsson J. (2015). Amino acid metabolism of Thermoanaerobacter strain AK90: the role of electron scavenging systems on end product formation. Journal of Amino Acids. Volume Article ID. Pages: , 10 pages. Jóhann Örlygsson (2015, 3. desember). Framleiðsla greinóttra alkóhóla með hitakærum bakteríum. Málstofa í auðlindadeild. Háskólanum á Akureyri. Jóhann Örlygsson (2015, 27. mars). Notkun Clostridia baktería í líftækni. Málstofa í auðlindadeild, Háskólanum á Akureyri. Jón Þorvaldur Heiðarsson, lektor. Jón Þorvaldur Heiðarsson (2015). Samskipti fólks um Héðinsfjarðargöng: Umferð og samanburður við umferðarspá. Útgefandi: Íslenska þjóðfélagið, 6 (1). Jón Þorvaldur Heiðarsson (2015, apríl). Atvinnulíf og efnahagur í Eyjafirði - hvernig hefur það þróast í gegnum hrunið? Ráðstefna: 9. ráðstefnan um íslenska þjóðfélagsfræði, Ísafjörður. Jón Þorvaldur Heiðarsson (2015, 9. febrúar). Efnahagslífið í Eyjafirði, á hvaða leið er það? Málþing: Málþing viðskiptadeildar HA: Atvinnulíf í Eyjafirði, framtíðartækifæri og efling samfélags. Jón Þorvaldur Heiðarsson (2015, 22. maí). Vaðlaheiðargöng opna, hvað svo? Málstofa: Vaðlaheiðargöng: Hvers vegna og fyrir hverja? Helstu niðurstöður úr könnun RHA meðal íbúa á áhrifasvæði ganganna, Háskólanum á Akureyri. Jón Þorvaldur Heiðarsson (2015, 29. ágúst). Þarf borgin Akureyri aðrar samgöngur en bærinn Akureyri? Málþing: Akureyrarborg og endalok höfuðborgarstefnunnar, Háskólanum á Akureyri. Jón Þorvaldur Heiðarsson (2015, 2. október). Stóðst umferðarspáin? Hvað má af henni læra? Ráðstefna: Áhrif Héðinsfjarðarganga á samfélögin á norðanverðum Tröllaskaga, Tjarnarborg Ólafsfirði. Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir Jón Þorvaldur Heiðarsson (2015). Svæðisbundin og þjóðhagsleg áhrif af beinu millilandaflugi til Akureyrar eða Egilsstaða. Útgefandi: Rannsóknamiðstöð Ferðamála. Jón Þorvaldur Heiðarsson (2015). Samfélagsleg þýðing sauðfjárbúskapar. Útgefandi: RHA. Jón Þorvaldur Heiðarsson (2015). Skýrsla/ritgerð: Efnahagur einstaklinga í Fjallabyggð 2005 til Útgefandi: Samgöngubætur og byggðaþróun, vefur 27

29 sem sýnir afrakstur rannsóknar HA um áhrif Héðinsfjarðarganga. Jón Þorvaldur Heiðarsson (2015). Markmið og forsendur sauðfjárrætkarsamnings. Útgefandi: RHA. Kristinn P. Magnússon, prófessor. Magnússon, KP. (2015, September). What can population genomics tell us about ptarmigans? 13th International Grouse Symposium, Hilton Reykjavík. Magnússon, KP. (2015, nóvember). Looking into the past the reaction of three grouse species to climate change over the last million years Líffræðiráðstefnan, Askja, Háskóli Íslands, Reykjavík. Magnússon, KP. (2015, March). Gyrfalcon genetics and applications Gyrfalcon Workshop, Alta, Norway. Magnússon, KP. (2015, 23. febrúar). Erfðir augnsjúkdóma Málþing til heiðurs Friðberti Jónassyni yfirlækni við Landspítala- Háskólasjúkrahús og prófessor við Háskóla Íslands, sjötugum. Landspítalinn, Reykjavík. Magnusson, KP. (2015, 10. desember). "Nóbelsverðlaunin í efnafræði" Málstofa Auðlindadeildar, Sólborg, Háskólinn á Akureyri. Máney Sveinsdóttir and Kristinn P Magnússon (2015, 4-7. September). Complete mitochondrial genomes of the rock ptarmigan and willow ptarmigan. 13th International Grouse Symposium. Kristinn P Magnússon, Máney Sveinsdóttir, Kristen M Westfall, Zophonías O Jónsson, Páll Melsted, Ólafur K. Nielsen ( September). Comparative genomics and ddrad; genotype - phenotype correlation in rock and willow ptarmigans. 13th International Grouse Symposium, Hilton Reykjavík. Máney Sveinsdóttir and Kristinn P Magnússon (2015, September). Complete mitochondrial genomes of the rock ptarmigan and willow ptarmigan. 13th International Grouse Symposium, Hilton Reykjavík. Kristinn P Magnusson, Máney Sveinsdóttir, Kristen Marie Westfall, Zophonías O Jónsson, Páll Melsted, Ólafur K Nielsen (2015, August).In search for selection signatures and footprints of local adaption in a rock ptarmigan population in Iceland. XVth ESEB Meeting. Lausanne, Switzerland. Máney Sveinsdóttir, Deepika Dhamoradan, Sudharsan Sreenivas, Santhalingam Elamurugan, Oddur Vilhelmsson, Ólafur K. Nielsen and Kristinn P. Magnússon (2015, September). Bacterial microbiota of rock ptarmigan. 13th International Grouse Symposium Hilton Reykjavík. Kristinn P Magnússon, Máney Sveinsdóttir, Kristen M Westfall, Zophonías O Jónsson, Páll Melsted, Ólafur K. Nielsen. (2015, nóvember). Genome genotyping of ptarmigans using ddrad Líffræðiráðstefnan, Askja, Reykjavík. Máney Sveinsdóttir, Deepika Dhamoradan, Sudharsan Sreenivas, Santhalingam Elamurugan, Oddur Vilhelmsson, Ólafur K. Nielsen and Kristinn P. Magnússon (2015, nóvember). Bacterial microbiota of rock ptarmigan. Líffræðiráðstefnan, Askja, Reykjavík. Margrét Auður Sigurbjörnsdóttir, aðjúnkt. Sigurbjörnsdóttir MA, Andrésson ÓS and Vilhelmsson O. (2015). Analysis of the Peltigera membranacea metagenome indicates that lichenassociated bacteria are involved in phosphate solubilization. Microbiology, 161, doi: /mic Sigurbjörnsdóttir MA & Vilhelmsson O. (2015, June). Pseudomonas syringae and other plant pathogens in lichen-associated microbiomes. The 9th International Conference on Pseudomonas syringae and Related Pathogens. Málaga, Spain. Oddur Þ. Vilhelmsson, prófessor. Sigurbjörnsdóttir, M. A., Andrésson, Ó. S., and Vilhelmsson, O (2015). Analysis of the Peltigera membranacea metagenome indicates that lichenassociated bacteria are involved in phosphate solubilization. Microbiology 161, doi: /mic Vilhelmsson, O. (2015, 28. May). Treasure tundra: Bioprospecting unusual Arctic biotopes for coldactive biodegraders. Invited lecture at the School of Biological Sciences, University of Reading. Vilhelmsson, O. (2015, September). Naphthalene-degrading bacteria associated with terricolous lichens in Iceland. 6th International Conference on Polar and Alpine Microbiology. České Budějovice, Czech Republic. Vilhelmsson, O. (2015, June). Are lichens natural reservoirs for plant pathogens? 9th International Conference on Pseudomonas syringae and related pathogens. Málaga, Spain. 28

30 Vilhelmsson, O. (2015, November). Treasure tundra Bioprospecting lichens, highland desert soils, and glacial river water for cold-active bioremediators. Líffræðiráðstefnan, Reykjavík. Friðjónsdóttir, H. B. and Vilhelmsson, O. (2015, September). Bioprospecting psychrotrophic sphingomonads for hydrocarbon degradation. 6th International Conference on Polar and Alpine Microbiology. České Budějovice, Czech Republic. Sigurbjörnsdóttir, M. A., Vilhelmsson, O. (2015, June). Pseudomonas syringae and other plant pathogens in lichen-associated microbiomes. 9th International Conference on Pseudomonas syringae and related pathogens. Málaga, Spain. Sveinsdóttir, M., Dhamodaran, D., Sreenivas, S., Elamurugan, S., Vilhelmsson, O., Nielsen, Ó. K., and Magnússon, K. P. (2015, September). Bacterial microbiota of rock ptarmigan in Iceland. 13th International Grouse Symposium. Reykjavík, Iceland. Abstract No Friðjónsdóttir, H. B. and Vilhelmsson, O. (2015, November). Bioprospecting psychrotrophic sphingomonads for hydrocarbon degradation. Líffræðiráðstefnan, Reykjavík. development under an ITQ management system Marine Policy. 61, pp Kaflar í ráðstefnuritum Stefán B. Gunnlaugsson (2015). Calendar effect on a small stock market. Ritstjórar: Lára Jóhannsdóttir Snjólfur Ólafsson Sveinn Agnarsson Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar Háskóla Íslands: Erindi flutt á ráðstefnu í apríl 2015 Ritrýnd grein Reykjavík: Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands, Stefán B. Gunnlaugsson (2015, 3. December). Iceland's economic history - lessons from a small European country outside of the European Union. Plenum fyrirlestur á ráðstefnu University of Economics in Bratislava. Stefán B. Gunnlaugsson (2015, 21. apríl). Calander effect on a small stock market. Erindi á vorráðstefnu viðskiptastofnunar Háskóla Íslands. Stefán B. Gunnlaugsson (2015, 30. október). Efnahagsleg áhrif loðnunnar, Þjóðarspegill, Háskóli Íslands. Stefán B. Gunnlaugsson (2015, 13. mars). Almanaksáhrif á íslenskum hlutabréfamarkaði. Málstofa hjá Háskólanum á Akureyri. Stefán Sigurðsson (2015, 21. apríl). Hreindýraveiðar á Austurlandi og skotveiðitengd ferðaþjónusta. Rannveig Björnsdóttir, starfandi forseti Viðskipta og Raunvísindasviðs. Rannveig Björnsdóttir (2015, August). Poster presentation (Abstract ). Niðurstöður rannsókna doktorsnema sem kennari situr í doktorsnefnd fyrir. Kennari kynnti veggspjaldið fyrir hönd doktorsnema á poster session alþjóðlegrar ráðstefnu "Aquaculture 2015", Montpellier Frakklandi. Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir Rannveig Björnsdóttir (2015). Nordic Innovation Publication. Verkefni stýrt af Matís ohf. (Dr. Jón Árnason), unnið í samstarfi háskóla, rannsóknastofnana og fyrirtækja á Norðurlöndunum. Stefán B. Gunnlaugsson, dósent. Hörður Sævaldsson og Stefán B. Gunnlaugsson (2015).The Icelandic pelagic sector and its Steingrímur Jónsson, prófessor. K. Våge, G. W. K. Moore, S. Jónsson and H. Valdimarsson (2015). Water mass transformation in the Iceland Sea. Deep-Sea Research I 101, J. Fischer, J. Karstensen, R. Zantopp, M. Visbeck, A. Biastoch, E. Behrens, C.W. Böning, D. Quadfasel, K. Jochumsen, H. Valdimarsson, S. Jónsson, S. Bacon, N.P. Holliday, S. Dye, M. Rhein, C. Mertens (2015). Intra-seasonal variability of the DWBC in the western subpolar North Atlantic, Progress in Oceanography. Ø. Paasche, H. Österblom, S. Neuenfeldt, E. Bonsdorff, K. Brander, D. J. Conley, J. M. Durant, A. M. Eikeset, A. Goksøyr, S. Jónsson, O. S. Kjesbu, A. Kuparinen, N. Chr. Stenseth (2015). Connecting the Seas of Norden. Nature Climate Change, 5, Steingrímur Jónsson, Héðinn Valdimarsson og Sólveig Ólafsdóttir (2015, nóvember). Study of water exchange, circulation and oxygen levels in 29

31 a small fjord on the west coast of Iceland following death of herring in winter Erindi á ráðstefnunni Workshop on Ecology of northern fjords í Tromsö. Steingrímur Jónsson (2015, október). Fate of freshwater in the Arctic Ocean and its climate significance. Fyrirlestur á ráðstefnunni Arctic Circle, Reykjavík. Steingrímur Jónsson, Héðinn Valdimarsson og Andreas Macrander (2015, 30. September). Observations of Atlantic water flowing to the shelf north of Iceland and associated uncertainties. Erindi haldið á ráðstefnunni NACLIM General Assembly 2015 í Lissabon í Portúgal. Steingrímur Jónsson and Héðinn Valdimarsson (2015, June). Presentation of Iceland s resources (ships, sampling and measurement capabilities, planned activities and funding opportunities). Erindi haldið á ráðstefnunni SAS - Synoptic Arctic Survey í Washington DC í Bandaríkjunum. Steingrímur Jónsson and Hreiðar Þór Valtýsson (2015, maí). Sustainable utilization of marine resources in the changing North. Erindi haldið á ráðstefnunni 4th Northern Dimension Parliamentary Forum, Reykjavík. Steingrímur Jónsson and Héðinn Valdimarsson (2015, apríl). The role of capelin in the ecosystem around Iceland and if it has changed due to the recent warming observed in Icelandic waters, á ráðstefnunni POLSHIFT: Poleward shifts in the pelagic complex, an effect of climate change? Reykjavík. Steingrímur Jónsson and Héðinn Valdimarsson (2015, April). Atmospheric forcing of the transport of polar water and sea ice over the north Icelandic shelf. Erindi haldið á ráðstefnunni Fourth International Symposium on the Arctic Research (ISAR-4) / The third International Conference on Arctic Research Planning (ICARP III), Toyama Japan. Steingrímur Jónsson and Héðinn Valdimarsson (2015, January). Nordic Seas / North Atlantic Exchange. Iceland Sea Project í Woods Hole Oceanographic Institution í Woods Hole í Bandaríkjunum. Steingrímur Jónsson and Héðinn Valdimarsson (2015, janúar). Daily time time series of mass, heat and freshwater transports across the Greenland- Scotland-Ridge 2nd batch. Erindi haldið á vinnufundi um Evrópuverkefnið NACLIM, Hamborg Þýskalandi. Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir, aðjúnkt. Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir og Hafdís Björg Hjálmarsdóttir (2015, 17. apríl). Málstofa í viðskiptadeild: Samvinna háskólakennara, atvinnulífs og nemenda Hvað segja nemendur? Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir og Hafdís Björg Hjálmarsdóttir (2015, 9. apríl). - Málstofa hjá Samtökum Atvinnurekenda á Akureyri SATA Samvinna háskólakennara, atvinnulífs og nemenda ávinningur allra! Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir og Hafdís Björg Hjálmarsdóttir (2015, 25. maí). Erindi hjá faghóp Nobanet: Gandur:Natural Products. Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir og Hafdís Björg Hjálmarsdóttir (2015, 25. maí). Erindi hjá faghóp Nobanet: Kynning á gerð handbókar Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir og Hafdís Björg Hjálmarsdóttir (2015, 8. september). - Erindi hjá faghóp Nobanet: Crowbar Junglebar. Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir og Hafdís Björg Hjálmarsdóttir (2015, 8. september). - Erindi hjá faghóp Nobanet: : RóRó The Lulla Doll. Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir og Hafdís Björg Hjálmarsdóttir (2015, 8. september). Erindi hjá faghóp Nobanet: Kynning á niðurstöðum handbókar, þriðji hluti. Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir og Hafdís Björg Hjálmarsdóttir (2015, 9. september). Erindi hjá faghóp Nobanet: Kynning á niðurstöðum handbókar, fjórði hluti. Vífill Karlsson, dósent. Vífill Karlsson (2015). Ritrýnd grein um áhrif sameiningar sveitarfélaga á meðalkostnað þeirra o.fl. Vífill Karlsson (2015). Ritrýnd grein um þróun á landfræðilegu litrófi fasteignaverðs á Íslandi og undirliggjandi skýringarþætti þess af hagrænum toga. Vífill Karlsson (2015, 12. apríl). Fækkun barna í sveitum landsins - umfang og mögulegar orsakir. Hólum í Hjaltadal. Vífill Karlsson (2015, 9. febrúar). Sóknarmynstur bátaflotans. Hvers vegna fjarar undan vinnslu á sumum stöðum en ekki öðrum. Áhrif vinnslunnar á búferlaflutninga. Áhrif potta (byggðakvóta, línuívilnun ofl) á staðina. Erindi á málþingi við Háskólann á Akureyri. Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir 30

32 Vífill Karlsson (2015). Rannsókn á sveitarfélögum á Íslandi, Grænlandi og Færeyjum. Seinni hluti. Vífill Karlsson (2015). Skýrsla um markmið og forsendur sauðfjárræktar. Byggir á fjölda vísindalegra aðferða eins og t.a.m. aðhvarfsgreiningu og viðtölum. Þórir Sigurðsson, lektor. Þórir Sigurðsson (2015, október). A Historical Example of Fisheries Mismanagement: The Case of Atlanto-Scandian Herring Flutt á ráðstefnunni: Arctic Marine Resource Governance, Reykjavík. Þórir Sigurðsson (2015, 10. desember). Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði Flutt í málstofu Auðlindadeildar Háskólans á Akureyri. Ögmundur Haukur Knútsson, dósent. Kaflar í ráðstefnuritum Gestsson H, Hietanen L, Johansen S T., Knútsson O. And Marrku V. (2015). Staying Local and Competitive: Northern SME s Construals of Community and Business Strategies. Arctic Dialogue in the Global World, Ulan-Ude. Knútsson, Ö, Klemensson, Ó, Gestsson H. (2015). The Role of Fish Markets in the Icelandic Value Chain of Cod. Proceeding of the 15th Annual biennial Conference of International Institutes of Fisheries and Economics and Trade, IIFET Ögmundur Haukur Knútsson (2015, April). The Role of Fish Markets in the Icelandic Value Chain of Cod. XXII Conference of the EAFE (European Association of Fisheries Economists). University of Salerno. Ögmundur Haukur Knútsson (2015, 2. September). The Icelandic fish industry - from resource to marketing driven industry in the global markets Invited speaker on an international conference A Way Forward for Korea's Cooperation in Arctic Fisheries, in Busan S-Korea. Ögmundur Haukur Knútsson (2015, 1. September). The characteristics of Iceland's fisheries equipment industry, erindi haldið fyrir Korean Maritime Institution. 31

33 Rannsóknamiðstöð ferðamála Þórný Barðadóttir, sérfræðingur. Þórný Barðadóttir og Birgir Guðmundsson (2015, 30. október). Norðurslóðir í íslenskum fjölmiðlum. Rannsóknir í félagsvísindum XVI. Þjóðarspegillinn. Erindi flutt á ráðstefnu, Reykjavík. 32

34 Miðstöð HA skólaþróunar Skólastarf í Hvalfjarðarsveit: Fagleg úttekt. Mistöð skólaþróunar við HA. Sigríður Ingadóttir, sérfræðingur. Birna María Svanbjörnsdóttir, lektor. Lokaritgerðir Birna María Svanbjörnsdóttir (2015). Forysta og teymisvinna í nýjum skóla: Þróun lærdómssamfélags (Leadership and teamwork in a new school: Developing a professional learning community). Birna María Svanbjörnsdóttir og Kristín Jóhannesdóttir (2015, 18. apríl). Þróun lærdómssamfélags í grunnskólum Eyjafjarðar. Á ráðstefnunni Hugsmíðar og hæfnimiðað nám. Miðstöð skólaþróunar Háskólanum á Akureyri. Birna María Svanbjörnsdóttir (2015, 13. apríl). 11. eigindlega samræðuþingið við HA. Starfendarannsóknir: Starfsþróun og rannsókn. 13. Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir Birna María Brattberg Svanbjörnsdóttir, Rannveig Oddsdóttir og Sólveig Zophaníasdóttir (2015). Skólastarf í Hvalfjarðarsveit: Fagleg úttekt. Mistöð skólaþróunar við HA. Birna María Brattberg Svanbjörnsdóttir, Helga Rún Traustadóttir og Sólveig Zophoníasdóttir. (2015). Skólastarf á Fljótsdalshéraði: Úttekt á grunn- og tónlistarskólum. Akureyri: Miðstöð skólaþróunar HA Helga Rún Traustadóttir, sérfræðingur. Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir Helga Rún Traustadóttir, Birna María Brattberg Svanbjörnsdóttir og Sólveig Zophoníasdóttir. (2015). Skólastarf á Fljótsdalshéraði: Úttekt á grunn- og tónlistarskólum. Akureyri: Miðstöð skólaþróunar HA Lokaritgerðir Sigríður Ingadóttir (2015). Lifandi tré fjölgar lengi greinum : starfendarannsókn verkefnisstjóra í mentorsambandi á vinnustað Sigríður Ingadóttir (2015, 2. október). Erindi á Menntakviku- Lifandi tré fjölgar lengi greinum : starfendarannsókn verkefnisstjóra í mentorsambandi á vinnustað. Sólveig Zophaníasdóttir, sérfræðingur. Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir Sólveig Zophaníasdóttir, Birna María Brattberg Svanbjörnsdóttir og Rannveig Oddsdóttir (2015). Skólastarf í Hvalfjarðarsveit: Fagleg úttekt. Mistöð skólaþróunar við HA. Sólveig Zophoníasdóttir, Helga Rún Traustadóttir og Birna María Brattberg Svanbjörnsdóttir (2015). Skólastarf á Fljótsdalshéraði: Úttekt á grunn- og tónlistarskólum. Akureyri: Miðstöð skólaþróunar HA. Sólveig Zophoníasdóttir (26. september 2015). Amma í borg og bæ. Örfyrirlestur fluttur á málþingi í tilefni af 100 ára kosningarétti kvenna Ömmur fyrr og nú sem fram fór í Háskólanum á Akureyri Guðjón Eyjólfsson, Snorri Björnsson og Valgerður Dögg Jónsdóttir. Meðhöfundar: Guðmundur Heiðar Frímannsson, Jenný Gunnbjörnsdóttir, Jórunn Elídóttir og Sólveig Zophoníasdóttir (25. september, 2015). Hugleikur samræður til náms. Erindi flutt á ráðstefnunni Framhaldsskóli á krossgötum? Rannsóknir og þróunarstarf í framhaldsskólum í Fjölbrautaskólanum við Ármúla. Rannveig Oddsdóttir, sérfræðingur. Rannveig Oddsdóttir (2015, 2. október). Einstaklingsmunur í frammistöðu og framvindu í textaritun í bekk. Erindi flutt á ráðstefnu Menntavísindasviðs HÍ, Menntakviku. Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir Rannveig Oddsdóttir, Birna María Brattberg Svanbjörnsdóttir og Sólveig Zophaníasdóttir (2015). 33

35 RHA Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri Eva Charlotte Halapi, sérfræðingur. Tzavela, E. C., Karakitsou, C., Dreier, M., Mavromati, F., Wölfling, K., Halapi, E., & Tsitsika, A. K. (2015). Processes discriminating adaptive and maladaptive Internet use among European adolescents highly engaged online. Journal of Adolescence, 40, Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir, forstöðumaður Rannsóknarmiðstöðvar Háskólans á Akureyri. Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir Vífill Karlsson, Jón Þorvaldur Heiðarsson, Hjalti Jóhannesson og Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir (2015). Markmið og forsendur sauðfjárræktarsamnings. Skýrsla unnin fyrir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið. Akureyri: RHA, Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri. Halla Hafbergsdóttir, sérfræðingur. Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir Halla Hafbergsdóttir og Hjalti Jóhannesson (2015). Vaðlaheiðargöng - samfélagsáhrif. Helstu niðurstöður könnunar í október Akureyri: RHA, Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri. Hjalti Jóhannesson, sérfræðingur. Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum Johannesson, H. (2015). Provision and development of SGI at the edge: The case of Iceland. In H. Fassmann, E. M. da Costa & A. Humer (Eds.), Services of general interest and territorial cohesion. European perspectives and national insights. (pp ). Vienna: Vienna university press. González, A., Daly, G., Pinch, P., Adams, N., Valtenbergs, V., Burns, M. C., et al. (2015). Indicators for spatial planning and territorial cohesion: Stakeholder-driven selection approach for improving usability at regional and local levels. Regional Studies, 49(9), Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir Hjalti Jóhannesson (2015). Áhrif hvalárvirkjunar á ferðamennsku og útivist. Unnið fyrir Verkís vegna mats á umhverfisáhrifum. Akureyri: Rannsóknamiðstöð ferðamála. Hjalti Jóhannesson og Halla Hafbergsdóttir (2015). Vaðlaheiðargöng - samfélagsáhrif. Helstu niðurstöður könnunar í október Akureyri: RHA, Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri. Hjalti Jóhannesson og Jón Þorvaldur Heiðarsson (2015). Samfélagsleg þýðing sauðfjárbúskapar. Akureyri: RHA, Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri. Vífill Karlsson, Jón Þorvaldur Heiðarsson, Hjalti Jóhannesson og Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir (2015). Markmið og forsendur sauðfjárræktarsamnings. Skýrsla unnin fyrir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið. Akureyri: RHA, Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri. Hjalti Jóhannesson (2015, 22. maí). Frá Víkurskarði til Vaðlaheiðarganga: Viðhorf og væntingar. Málstofa um niðurstöður úr könnun RHA meðal íbúa. Háskólinn á Akureyri Hjalti Jóhannesson (2015, 4. mars). Samfélagsleg áhrif sauðfjárbúskapar - Nokkrar niðurstöður rannsóknar RHA. Málþingið Kindur á krossgötum. Háskólanum Akureyri. Hjalti Jóhannesson (2015, 18. febrúar). Samfélagsleg áhrif Vaðlaheiðarganga: Nokkrar niðurstöður úr könnun í október Zontaklúbbur Akureyrar. Akureyri. Hjalti Jóhannesson (2015, 12. mars). Samfélagsleg áhrif Vaðlaheiðarganga: Nokkrar niðurstöður úr könnun í október Lionsklúbbur Akureyrar. Akureyri. Hjalti Jóhannesson (2015, apríl). Um samfélagslegar aðstæður sauðfjárbænda og fjölskyldna þeirra. 9. ráðstefnan um íslenska þjóðfélagsfræði Ísafirði. Hjalti Jóhannesson og Jón Þorvaldur Heiðarsson (2015, 26. mars). Samfélagsleg þýðing sauðfjárbúskapar: Nokkrar niðurstöður úr skýrslu RHA. Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda, Reykjavík. Ólína Freysteinsdóttir, sérfræðingur. Ólína Freysteinsdóttir, Halldór Guðmundsson og Kjartan Ólafsson (2015). Bara fimm mínútur í viðbót : Unglingar, netnotkun og samskipti við foreldra. Uppeldi og menntun, 24 (1). pp

36 Andrea S. Hjálmsdóttir, lektor... 6 Anna Elísa Hreiðarsdóttir, lektor... 6 Anna Ólafsdótti, dósent... 6 Anna Þóra Baldursdóttir, lektor... 6 Arnheiður Eyþórsdóttir, aðjúnkt Ársæll Már Arnarsson, prófessor... 7 Árún K. Sigurðardóttir, forseti Heilbrigðisvísindasviðs Ásta Margrét Ásmundsdóttir, aðjúnkt B Bergljót Borg, aðjúnkt Birgir Guðmundsson, dósent... 7 Birna María Svanbjörnsdóttir, lektor Bragi Guðmundsson, prófessor... 7 Brynhildur Bjarnadóttir, lektor... 8 Brynhildur Þórarinsdóttir, dósent... 8 E Edward Hákon Huijbens, prófessor Elín Díanna Gunnarsdóttir, dósent... 9 Elín Ebba Ásmundsdóttir, dósent Elísabet Hjörleifsdóttir, dósent Eva Charlotte Halapi, sérfræðingur Eygló Björnsdóttir, dósent... 9 F Finnur Friðriksson, dósent... 9 G Giorgio Baruchello, prófessor Gísli Kort Kristofersson, lektor Grétar Þór Eyþórsson, prófessor Guðmundur Engilbertsson, lektor Guðmundur Heiðar Frímannsson, prófessor 10 Guðmundur Kr. Óskarsson, dósent Guðmundur Torfi Heimisson, lektor Guðrún Pálmadóttir, dósent Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir, forstöðumaður Rannsóknarmiðstöðvar Háskólans á Akureyri H Hafdís Björg Hjálmarsdóttir, lektor Hafdís Skúladóttir, lektor Halla Hafbergsdóttir, sérfræðingur Halldóra Haraldsdóttir, dósent Helga Rún Traustadóttir, sérfræðingur Helgi Gestsson, lektor Hermína Gunnþórsdóttir, lektor Hildigunnur Svavarsdóttir, lektor Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor Hjalti Jóhannesson, sérfræðingur Hjördís Sigursteinsdóttir, aðjúnkt Hjörleifur Einarsson, prófessor Hreiðar Þór Valtýsson, lektor Huginn Freyr Þorsteinsson, aðjúnkt Hörður Sævaldsson, lektor I Ingibjörg Sigurðardóttir, aðjúnkt J Jenný Gunnbjörnsdóttir, aðjúnkt Joan Nymand Larssen, prófessor Jóhann Örlygsson, prófessor A Jón Þorvaldur Heiðarsson, lektor Jórunn Elídóttir, dósent K Kjartan Ólafsson, lektor Kristinn P. Magnússon, prófessor Kristín Dýrfjörð, dósent Kristín Guðmundsdóttir, lektor Kristín Þórarinsdóttir, lektor Kristjana Fenger, lektor M Margrét Auður Sigurbjörnsdóttir, aðjúnkt Margrét Elísabet Ólafsdóttir, lektor Margrét Hrönn Svavarsdóttir, lektor María Steingrímsdóttir, dósent Markus Meckl, prófessor O Oddur Þ. Vilhelmsson, prófessor Olga Ásrún Stefánsdóttir, aðjúnkt Ólína Freysteinsdóttir, sérfræðingur R Rachael Lorna Johnstone, prófessor Ragnheiður Harpa Arnardóttir, dósent Rannveig Björnsdóttir, starfandi forseti Viðskipta og Raunvísindasviðs Rannveig Oddsdóttir, sérfræðingur Rósa Júlíusdóttir, dósent Rúnar Sigþórsson, prófessor S Sigfríður Inga Karlsdóttir, dósent Sigríður Halldórsdóttir, prófessor Sigríður Ingadóttir, sérfræðingur Sigríður Margrét Sigurðardóttir, lektor Sigríður Sía Jónsdóttir, lektor Sigrún Sigurðardóttir, lektor Sigrún Stefánsdóttir, forseti Hug- og félagsvísindasviðs Sigrún Sveinbjörnsdóttir, prófessor Sigurður Kristinsson, prófessor Sonja Stelly Gústafsdóttir, aðjúnkt Sólrún Óladóttir, lektor Sólveig Zophaníasdóttir, sérfræðingur Stefán B. Gunnlaugsson, dósent Steingrímur Jónsson, prófessor T Trausti Þorsteinsson, dósent V Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir, aðjúnkt Vífill Karlsson, dósent Þ Þorbjörg Jónsdóttir, lektor Þorlákur Axel Jónsson, aðjúnkt Þórir Sigurðsson, lektor Þórný Barðadóttir, sérfræðingur Þóroddur Bjarnason, prófessor Þrúður Gunnarsdóttir, lektor Ö Ögmundur Haukur Knútsson, dósent

37 36

38

EDWARD H. HUJBENS, PRÓFESSOR OG

EDWARD H. HUJBENS, PRÓFESSOR OG RITASKRÁ 20 14 Efnisyfirlit HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ... 5 ANDREA HJÁLMSDÓTTIR, LEKTOR... 5 ANNA ELÍSA HREIÐARSDÓTTIR, LEKTOR... 5 ANNA ÓLAFSDÓTTIR, DÓSENT... 6 ANNA ÞÓRA BALDURSDÓTTI, LEKTOR... 6 ÁRSÆLL

More information

Heimildir. Anna Kristín Sigurðardóttir. (2008). Faglegt samstarf kennara. Glæður 18,

Heimildir. Anna Kristín Sigurðardóttir. (2008). Faglegt samstarf kennara. Glæður 18, Heimildir Amalía Björnsdóttir og Kristín Jónsdóttir. (2014). Viðhorf nemenda, foreldra og starfsmanna skóla. Í Gerður G. Óskarsdóttir (ritstjóri), Starfshættir í grunnskólum við upphaf 21. aldar (bls.

More information

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum Raddir fjölbreyttra kennarahópa Sólveig Karvelsdóttir, lektor, HÍ Hafdís Guðjónsdóttir, dósent, HÍ Rannsóknin er hluti af tveimur rannsóknum Fjölbreyttir kennarahópar

More information

3 Bjarki Már Viðarsson 12 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar NT 1:53,54. 1 Óskar Rafael Karlsson 11 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar 1:51,58 1:47,33

3 Bjarki Már Viðarsson 12 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar NT 1:53,54. 1 Óskar Rafael Karlsson 11 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar 1:51,58 1:47,33 Iceland Swim Fed. Champ. Meet Hy-Tek's MEET MANAGER 7:48 PM 5.12.2003 Page 1 Grein 1 Strákar 11-12 66 sc Metrar m Fjórsund 1 Bjarki Már Viðarsson 12 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar NT 1:12,59 2 Óskar Rafael

More information

Aðalnámskrá leikskóla. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. (2011). Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið.

Aðalnámskrá leikskóla. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. (2011). Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið. Heimildaskrá Aðalnámskrá leikskóla. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. (2011). Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið. Ásgarður. (á.á.). Saga skólans. Sótt þann 25.

More information

Heimildir. Boyer, W. (2008). Girl to girl violence: The voice of victims. Childhood Education, 84(6) Proquest Central, bls

Heimildir. Boyer, W. (2008). Girl to girl violence: The voice of victims. Childhood Education, 84(6) Proquest Central, bls Heimildir Allen, K. P. (2010). A bullying intervention system: Reducing risk and creating support for aggressive students. Preventing School Failure, 54(3), 199 209. Almar Miðvík Halldórsson. (2011). Einelti

More information

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október.

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október. STARFSÞRÓUNARSJÓÐUR AKADEMÍSKRA STARFSMANNA - úthlutun haustönn 2018 Auglýst var eftir umsóknum um styrkveitingar með umsóknarfrest til 3. september 2018. Alls bárust sjóðnum 12 umsóknir: 7 frá hönnunar-

More information

Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið, snið, gögn og úrvinnsla

Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið, snið, gögn og úrvinnsla Læsi til samskipta og náms Ráðstefna MSHA um læsi 13. september 2014 Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið, snið, gögn og úrvinnsla Rúnar Sigþórsson Háskólanum á Akureyri runar@unak.is Örstutt um Byrjendalæsi

More information

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs? Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson Hvernig getur málefni sem ekki er skilgreint sem námsgrein í grunnskóla eða námssvið

More information

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú fjarnám Bókalisti vorönn 2019 2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010 Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra

More information

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ný tilskipun um persónuverndarlög UT Messa SKÝ, 9. febrúar 2012 Hörður Helgi Helgason Um fyrirlesara 1999 2000-03 2003-06 2006- Héraðsdómslögmaður Persónuvernd Ráðgjafi, evrópsk persónuv.lög LM lögmenn -> Landslög munið #utmessan Boligen

More information

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND INDEX I. Regional Partnerships Official Partners of the OPEN DAYS 2011 East Iceland... 3 Austurlands... 5 2 I. Regional

More information

MENNTAKVIKA. 27. september Upplýsingar um samsetningu málstofa, tímasetningar og stofur

MENNTAKVIKA. 27. september Upplýsingar um samsetningu málstofa, tímasetningar og stofur MENNTAKVIKA 27. september 2013 Upplýsingar um samsetningu málstofa, tímasetningar og stofur 1 Menntakvika 2013 8:30 10:10 SKRIÐA Pallborð: Skipta rannsóknir máli? Jóhanna Einarsdóttir, sviðsforseti setur

More information

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66 Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66.A.20(b) privileges The holder og an aircraft maintenance licence may not exercise its privileges unless: 1. In compliance

More information

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú- staðnám Bókalisti - Vorönn 2018-2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR Ingvar Örn Ingvarsson Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar Samgöngufundur á Norðurlandi, 19. nóvember 2015 Meginstoðir stefnu og lykilárangursþættir

More information

Aðalnámskrá grunnskóla Almennur hluti Reykjavík, Menntamálaráðuneytið.

Aðalnámskrá grunnskóla Almennur hluti Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. 7 Heimildaskrá Aðalnámskrá grunnskóla Almennur hluti. 1999. Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá grunnskóla Heimilisfræði. 1999. Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá grunnskóla Íslenska.

More information

Agnes Hólm Gunnarsdóttir og Helgi Þór Ingason (2007). Afburða árangur. Háskóli Íslands: Háskólaútgáfan

Agnes Hólm Gunnarsdóttir og Helgi Þór Ingason (2007). Afburða árangur. Háskóli Íslands: Háskólaútgáfan 6 Heimildaskrá 6.1 Ritaðar heimildir Agnes Hólm Gunnarsdóttir og Helgi Þór Ingason (2007). Afburða árangur. Háskóli Íslands: Háskólaútgáfan Björn Bergsson (2002). Hvernig veit ég að ég veit. Reykjavík:

More information

MENNTAKVIKA. 2. október Upplýsingar um samsetningu málstofa, tímasetningar og stofur

MENNTAKVIKA. 2. október Upplýsingar um samsetningu málstofa, tímasetningar og stofur MENNTAKVIKA 2. október 2015 Upplýsingar um samsetningu málstofa, tímasetningar og stofur Menntakvika 2015 10:30 11:00 Kaffihlé og veggspjaldakynningar 12:30 13:30 Hádegishlé og veggspjaldakynningar 15:00

More information

Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar

Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar Hanna Ragnarsdóttir dósent Menntavísindasviði HÍ Menntakvika 22. okt. 2010 1 Skipulag erindis Alþjóðlega rannsóknaverkefnið Diverse Teachers for Diverse

More information

MENNTAKVIKA 7. OKTÓBER 2016

MENNTAKVIKA 7. OKTÓBER 2016 MENNTAKVIKA 7. OKTÓBER 2016 VELKOMIN Árleg ráðstefna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands : Rannsóknir, nýbreytni og þróun verður haldin í tuttugasta sinn við Háskóla Íslands þann 7. október 2016. Ráðstefnunni

More information

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Morgunverðarfundur Ferðamálastofu Grand hótel, Reykjavík 14. apríl 2011 Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Dr. Edward H. Huijbens Forstöðumaður /

More information

Framhaldsskólapúlsinn

Framhaldsskólapúlsinn Framhaldsskólapúlsinn Mat á líðan og skólabrag í framhaldsskólum Málþing um geðrækt í framhaldsskólum 20. september 2013 Almar M. Halldórsson Skólapúlsinn Skólapúlsinn er veflægt sjálfsmatskerfi fyrir

More information

Kosovo Roadmap on Youth, Peace and Security

Kosovo Roadmap on Youth, Peace and Security Kosovo Roadmap on Youth, Peace and Security Preamble We, young people of Kosovo, coming from diverse ethnic backgrounds and united by our aspiration to take Youth, Peace and Security agenda forward, Here

More information

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson Ritstuldarvarnir Sigurður Jónsson sigjons@hi.is Aðgangur að Turnitin 1. Beint í Turnitin á www.turnitin.com 2. Gegnum Moodle-námskeið Kennarar og nemendur halda sig í Moodleumhverfinu Fá frumleikaskýrslu

More information

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu Reykjavík, 20. mars 2018 R17050148 1312 Borgarráð Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu Á fundi borgarráðs þann 18. júní 2015 var samþykkt að

More information

Ivanka Nestoroska Kej M. Tito, #95, 6000, Ohrid, Republic of Macedonia.

Ivanka Nestoroska Kej M. Tito, #95, 6000, Ohrid, Republic of Macedonia. C U R R I C U L U M V I T A E PERSONAL INFORMATION Name: Address: Ivanka Nestoroska Kej M. Tito, #95, 6000, Ohrid, Republic of Macedonia Telephone: ++38971260703 Fax: ++38946262281 E-mail: Nationality:

More information

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila desember 2016 VIÐMIÐ TEGUND FYRIRTÆKIS

More information

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Ari Ólafsson dósent í tilraunaeðlisfræði Eðlisfræðiskor HÍ og Raunvísindastofnun Háskólans Tilraunahúsið p.1/18 Sýnishorn af markmiðum ríkisvalds í menntamálum

More information

International conference University of Iceland September 2018

International conference University of Iceland September 2018 International conference University of Iceland 27 29 September 2018 Alþjóðleg ráðstefna Háskóla Íslands 27. 29. september 2018 Democratic Constitutional Design: The Future of Public Engagement Lýðræðisleg

More information

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst 15. 18. ágúst 21. 25. ágúst 28. ág 1. sept. 15. skipulagsdagur 16. skipulagsdagur 17. Skipulagsdagur 18. skipulagsdagur

More information

Degree Date: Degree/ Master : LL.M - Master of Laws Honored - Cum Laude

Degree Date: Degree/ Master : LL.M - Master of Laws Honored - Cum Laude CURRICULUM VITAE 1. Family Name: Ukaj 2. First Name: Valëza 3. Nationality: Kosovar 4. Date of Birth 13/02/1987 5. Gender: Female 6. Contact details: 7. Education Degree: Email: vukaj@g.clemson.edu; valeza.ukaj@uni-pr.edu;

More information

Málstofa 2.2 stofa M Lykilhæfni í list- og verkgreinum Sjónrænt skipulag hvatning til góðrar vinnu Málstofa 2.3 stofa M203...

Málstofa 2.2 stofa M Lykilhæfni í list- og verkgreinum Sjónrænt skipulag hvatning til góðrar vinnu Málstofa 2.3 stofa M203... Efnisyfirlit Dagskrá... 3 Yfirlit málstofa... 6 Aðalerindi... 7 Integrating talk for learning... 7 Hver konar hæfni er gott hugferði?... 8 Hæfni í aðalnámskrá, hvað svo?... 9 Talk for Learning samræður

More information

Tel: Institution: Johannes Kepler Universität Linz (Austria) Degree Date: Degree : Doctor of Law (Dr.Iur.

Tel: Institution: Johannes Kepler Universität Linz (Austria) Degree Date: Degree : Doctor of Law (Dr.Iur. CURRICULUM VITAE 1. Family Name: Morina 2. First Name: Visar 3. Nationality: Kosovo 4. Date of Birth 18 05 1976 5. Gender: M 6. Contact details: 7. Education Degree: Email: Visar.morina@uni-pr.edu Tel:

More information

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software. Heimildaskrá Ritaðar heimildir Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software. Bændasamtök Íslands (2005). Hagtölur

More information

HEIMILDASKRÁ. Aðalnámskrá grunnskóla almennur hluti Reykjavík, Menntamálaráðuneytið.

HEIMILDASKRÁ. Aðalnámskrá grunnskóla almennur hluti Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. HEIMILDASKRÁ Aðalnámskrá grunnskóla almennur hluti. 1999. Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. 1999. Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. Anna Birna Almarsdóttir. 2005. Faraldsfræði í dag.

More information

Birt verk starfsmanna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands M. Allyson Macdonald prófessor

Birt verk starfsmanna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands M. Allyson Macdonald prófessor Birt verk starfsmanna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands 2007 M. Allyson Macdonald prófessor Ritrýndar greinar í fræðiritum Fimm náttúrufræðikennarar: Fagvitund þeirra og sýn á nám og kennslu í náttúruvísindum.

More information

Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri.

Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri. Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri. Fræðslufundur fyrir grunnskólakennara á höfuðborgarsvæðinu Mánudaginn 18. september 2017 í Skriðu, Menntavísindasviði

More information

Office: 6 Patriarh Evtimiy Blvd., 1000 Sofia, Bulgaria Phone Number:

Office: 6 Patriarh Evtimiy Blvd., 1000 Sofia, Bulgaria Phone Number: Name Emilia Vasil Marinova Contact Information Office: 6 Patriarh Evtimiy Blvd., 1000 Sofia, Bulgaria Phone Number: +359 2 981 07 91 Email: ema_marinova@abv.bg Education 1979-1983 Ph.D., Institute of Philosophy,

More information

MENNTAKVIKA 6. OKTÓBER 2017

MENNTAKVIKA 6. OKTÓBER 2017 MENNTAKVIKA 6. OKTÓBER 2017 VELKOMIN Árleg ráðstefna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands Menntakvika: Rannsóknir, nýbreytni og þróun verður haldin við Háskóla Íslands þann 6. október 2017. Ráðstefnunni

More information

SPECIALISED STUDY ABROAD TRIMESTER

SPECIALISED STUDY ABROAD TRIMESTER SPECIALISED STUDY ABROAD TRIMESTER 2018 Communications and Social Science Creative Arts and Design Education Humanities Languages and Linguistics Law and Criminology Music Choose from tailored study themes

More information

Tungumálatorgið - fræðin og veruleiki á vettvangi. Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir: kennsluráðgjafi og verkefnastjóri Tungumálatorgsins,

Tungumálatorgið - fræðin og veruleiki á vettvangi. Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir: kennsluráðgjafi og verkefnastjóri Tungumálatorgsins, Tungumálatorgið - fræðin og veruleiki á vettvangi Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir: kennsluráðgjafi og verkefnastjóri Tungumálatorgsins, tobba@hi.is Menntakvika 2013 Erindið Segja sögur Sýna myndir Setja í

More information

í lýðheilsu - þáttur Lýðheilsustöðvar

í lýðheilsu - þáttur Lýðheilsustöðvar Rannsóknir í lýðheilsu - þáttur Lýðheilsustöðvar ðvar Laufey Steingrímsdóttir Sviðsstjóri rannsókna Lýðheilsustöð Rannsóknir í lýðheilsu Hvers vegna þurfum við rannsóknir? Er Lýðheilsustöð rannsóknarstofnun?

More information

40 ára. Afmælisráðstefna. Iðjuþjálfafélags Íslands mars Allt er fertugum fært. Hótel Örk, Hveragerði

40 ára. Afmælisráðstefna. Iðjuþjálfafélags Íslands mars Allt er fertugum fært. Hótel Örk, Hveragerði 40 ára Afmælisráðstefna Iðjuþjálfafélags Íslands 4.-5.mars 2016 Hótel Örk, Hveragerði Allt er fertugum fært 40 ára afmælisráðstefna Iðjuþjálfafélags Íslands 4. - 5. mars 2016 - Hótel Örk, Hveragerði 8:30-9:15

More information

Curriculum Vitae Salvör Nordal 21. nóvember 1962

Curriculum Vitae Salvör Nordal 21. nóvember 1962 Curriculum Vitae Salvör Nordal 21. nóvember 1962 Börn: Páll ( 97) og Jóhannes ( 02) MENNTUN 2014 Doktor í heimspeki frá University of Calgary í Kanada 1992 M.Phil í Social Justice frá University of Stirling

More information

University of Macerata

University of Macerata University of Macerata Innovation trough humanism The University Departments are specialised in socio-economic sciences and humanistic academic disciplines: 1. Law 2. Educational Sciences, Cultural Heritage

More information

Odysseas G. SPILIOPOULOS Associate Prof. in Economic Law CURRICULUM VITAE (2017) Studies in Law

Odysseas G. SPILIOPOULOS Associate Prof. in Economic Law CURRICULUM VITAE (2017) Studies in Law Odysseas G. SPILIOPOULOS Associate Prof. in Economic Law CURRICULUM VITAE (2017) Odysseas G. Spiliopoulos, PhD in Law (1996) Birth year: 1968 Family status: married - two children Contact details: Tel.

More information

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Könnunarverkefnið PÓSTUR Könnunarverkefnið PÓSTUR Þáttakenndur í verkefninu UM PÓST Rauði hópur Vor 2010 Börn fædd 2005 Hópstjóri: Tatjana Lind Jónsson Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina

More information

Erindi. Skriða 9:.00 til 9:15 Setning ráðstefnu Hr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands

Erindi. Skriða 9:.00 til 9:15 Setning ráðstefnu Hr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands Erindi Skriða 9:.00 til 9:15 Setning ráðstefnu Hr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands 9:15 til 10:15 Application of the Componential Model of Reading for Assessment and Intervention R. Malatesha Joshi,

More information

KhatunaChapichadze. Date of Birth. March 17, Address

KhatunaChapichadze. Date of Birth. March 17, Address KhatunaChapichadze Date of Birth Address Education March 17, 1979. 43 Apt., 25, Mitskevich Str., 0160 Tbilisi, Georgia Tel. (+995 32) 238 67 39 (Home) (+995 599) 97 17 87 (Mob.) E-mail Address: khatuna.khatuna@gmail.com

More information

I. The Danube Area: an important potential for a strong Europe

I. The Danube Area: an important potential for a strong Europe Final Declaration of the Danube Conference 2008 The Danube River of the European Future On 6 th and 7 th October in the Representation of the State of Baden-Württemberg to the European Union I. The Danube

More information

Autumn semester 2018 Courses in English code

Autumn semester 2018 Courses in English code Autumn semester 2018 Courses in English Course code Credits (ECTS) Study period School of Humanities, Education, and Social Sciences Swedish Politics and Policy SK004G 11031 7.5 Autumn semester week 36

More information

Íþróttakennara- og íþróttafræðinám á Laugarvatni fyrr og nú

Íþróttakennara- og íþróttafræðinám á Laugarvatni fyrr og nú Uppeldi og menntun 21. árgangur 2. hefti 2012 SIGURBJÖRN ÁRNI ARNGRÍMSSON MENNTAVÍSINDASVIÐI HÁSKÓLA ÍSLANDS Íþróttakennara- og íþróttafræðinám á Laugarvatni fyrr og nú Íþróttakennaranám á Íslandi stendur

More information

Ferðamáladeild Háskólans á Hólum

Ferðamáladeild Háskólans á Hólum HÁSKÓLINN Á HÓLUM Ferðamáladeild Háskólans á Hólum Ársskýrsla 2016 Ábyrgðarmaður: Laufey Haraldsdóttir Efni Nám og kennsla... 2 Ný námsleið við deildina... 2 Mannauður... 3 Stjórnun... 4 Rannsóknir...

More information

Postgraduate Taught Programmes Degree Title Date/Time (MSc/MScEcon/MLitt/LLM/MLE/MBA/MEd/MMus/MTh/MRes/DLP/DPS subjects) Accounting and Finance

Postgraduate Taught Programmes Degree Title Date/Time (MSc/MScEcon/MLitt/LLM/MLE/MBA/MEd/MMus/MTh/MRes/DLP/DPS subjects) Accounting and Finance Postgraduate Taught Programmes Degree Title Date/Time (MSc/MScEcon/MLitt/LLM/MLE/MBA/MEd/MMus/MTh/MRes/DLP/DPS subjects) Accounting and Finance MScEcon Tuesday 19 June 2018 at 10.00am Adult Literacies

More information

Lýðheilsa Heilsa í allar stefnur

Lýðheilsa Heilsa í allar stefnur Lýðheilsa Heilsa í allar stefnur Hvar standa Íslendingar í samanburði þjóða? Dagskrá: 14:30 Ávarp forsætisráðherra: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson 14:45 Heilsa í allar stefnur: Health in All Policies reynsla

More information

Íslenskir skólar og erlend börn? Skólaþróun í fjölmenningarlegu samfélagi

Íslenskir skólar og erlend börn? Skólaþróun í fjölmenningarlegu samfélagi 147 Íslenskir skólar og erlend börn? Skólaþróun í fjölmenningarlegu samfélagi Hanna Ragnarsdóttir lektor Kennaraháskóla Íslands: Málefni barna af erlendum uppruna á Íslandi hafa verið ofarlega á baugi

More information

Pasia Anastasia. Ioanninon 49, , Thessalonica

Pasia Anastasia. Ioanninon 49, , Thessalonica CURRICULUM VITAE PERSONAL INFORMATION Last name: Name: Marital Status: Pasia Anastasia Married Date of Birth: 03/10/1978 Place of Birth: Home Address: Athens, Greece Telephone: 2310 997575 E-mail: EDUCATION

More information

FINAL Semester 2 Examination Timetable

FINAL Semester 2 Examination Timetable Examinations appear in Module Code order. Any module marked 'Deferred' has been timetabled for students undertaking deferred assessment from Semester 1 only. Students should refer to their individual examination

More information

CURRICULUM VITAE. Languages Ancient Greek, Modern Greek, French, Italian and German

CURRICULUM VITAE. Languages Ancient Greek, Modern Greek, French, Italian and German CURRICULUM VITAE Name: A. Lily Macrakis Dean of Hellenic College 50 Goddard Avenue Brookline, MA 02445 Office: (617) 850-1253 Office Fax: (617)850-1477 Email: lmacrakis@hchc.edu Languages Ancient Greek,

More information

Course Outline. Part I

Course Outline. Part I Course Outline Part I Programme Title : All Full-time Undergraduate Programmes Course Title : Conservation and Ecotourism Course code : COC1040 / CSL1013 Department : Science and Environmental Studies

More information

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be Stefnumótun tun Rf Hlutverk (Mission) Why we exist Gildi (Core values) What we believe in Framtíðarsýn (Vision) What we want to be Stefna (Strategy) Our Game plan Stefnumiðað árangursmat Balanced Scorecard

More information

NÁNARI UPPLÝSINGAR UM MEISTARAVERKEFNIN

NÁNARI UPPLÝSINGAR UM MEISTARAVERKEFNIN NÁNARI UPPLÝSINGAR UM MEISTARAVERKEFNIN STOFA K-103 ÚTIKENNSLA OG STJÓRNUN (9.45 10.45) Hekla Þöll Stefánsdóttir, Kennslufræði grunnskóla Útikennsla í tungumálanámi: Verkefnasafn (30e) Leiðbeinandi: Auður

More information

Bókfærsla Eðlisfræði Efna- og eðlisfræði, 5. bekkur hagfræðibraut Efna- og eðlisfræði, 5. bekkur máladeild Efnafræði, 5.

Bókfærsla Eðlisfræði Efna- og eðlisfræði, 5. bekkur hagfræðibraut Efna- og eðlisfræði, 5. bekkur máladeild Efnafræði, 5. EFNISYFIRLIT EFNISYFIRLIT... I Skipulagsskrá Verzlunarskóla Íslands... 1 Stjórn og starfslið... 3 Skólanefnd... 3 Skólastjóri... 3 Kennarar... 3 Starfslið... 7 Deildarstjórar... 7 Bekkjaskipan og árangur

More information

Rannsóknamiðstöð ferðamála

Rannsóknamiðstöð ferðamála Ársskýrsla Rannsóknamiðstöðvar ferðamála 2016 Rannsóknamiðstöð ferðamála Útgefandi: Rannsóknamiðstöð ferðamála, Borgum v/norðurslóð, IS-600 Akureyri Sími: (+354) 460 8930 Rafpóstur: rmf@unak.is Veffang:

More information

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands Yfirlit erindis Meginmarkmið og bakgrunnur Nokkrar skilgreiningar Rannsóknaraðferðir

More information

Creative Industries in Greece

Creative Industries in Greece Creative Industries in Greece Alina Hyz Kostas Karamanis Creative Industries in Greece An Empirical Analysis from the Region of Epirus Alina Hyz Piraeus University of Applied Sciences, Greece Kostas Karamanis

More information

Ársskýrsla Stafsmenn á árinu 2010 voru:

Ársskýrsla Stafsmenn á árinu 2010 voru: Ársskýrsla 2010 Á árinu var nóg við að vera að vinna að þeim verkefnum sem styrkir höfðu unnist til á árinu 2008 og munaði þar mest um tvö verkefni frá Norrænu nýsköpunarmiðstöðinni (NICe) og verkefni

More information

MSc Tourism and Sustainable Development LM562 (Under Review)

MSc Tourism and Sustainable Development LM562 (Under Review) MSc Tourism and Sustainable Development LM562 (Under Review) 1. Introduction Understanding the relationships between tourism, environment and development has been one of the major objectives of governments,

More information

TSHWANE DECLARATION SAMA SAMA

TSHWANE DECLARATION SAMA SAMA TSHWANE DECLARATION Standard Setting for Tourism Development of Heritage Resources of Significance in South Africa (This article appears in Museum International, Blackwell Publishers, UNESCO, Paris, 200,

More information

Skipulagsskrá Verzlunarskóla Íslands

Skipulagsskrá Verzlunarskóla Íslands Skipulagsskrá Verzlunarskóla Íslands 1. gr. Verzlunarskóli Íslands er sjálfseignarstofnun, sem starfar undir vernd Verslunarráðs Íslands. Heimili og varnarþing skólans er í Reykjavík. Stofnfé skólans er

More information

C I S (Baltic States) (Europe)

C I S (Baltic States) (Europe) C I S (Baltic States) (Europe) If you are looking for the book C I S (Baltic States) (Europe) in pdf form, then you've come to faithful site. We presented complete edition of this ebook in DjVu, epub,

More information

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa Efnisyfirlit Þróun félagsauðs í grannríkjunum Bandaríkin Skandinavía Meginland Evrópu Þróunin á Íslandi Félagsþátttaka Frumtengsl Félagsrof Félagsauður,

More information

Námsumhverfi 21. aldar byggingar og tæki

Námsumhverfi 21. aldar byggingar og tæki Starfshættir í grunnskólum: Námsumhverfisstoð Fyrstu niðurstöður Námsumhverfi 21. aldar byggingar og tæki Anna Kristín Sigurðardóttir, aks@hi.is Menntavísindasvið Með námsumhverfi er átt við húsnæði og

More information

The Nordic Countries in an International Comparison. Helga Kristjánsdóttir 20. apríl 2012

The Nordic Countries in an International Comparison. Helga Kristjánsdóttir 20. apríl 2012 The Nordic Countries in an International Comparison Helga Kristjánsdóttir 20. apríl 2012 15 Figure 1. World Bank, GDP growth (annual %) 10 5 0 1961 1963 1965 1967 1969 1971 1973 1975 1977 1979 1981 1983

More information

International Symposium

International Symposium 2015. 5.20 2015. 5.21 22 Next year s exhibition To be held in Barcelona in the fall Outline 8,280 attendees (total). 428 participants from 25 countries contributed to international business and academic

More information

Global Communication Practice

Global Communication Practice Communications Program 2018 Global Communication Practice Global Communication Short Course The University of offers you a unique opportunity to explore aspects of Australia's communication industry, its

More information

CURRICULUM VITAE University of Idaho

CURRICULUM VITAE University of Idaho CURRICULUM VITAE NAME: Chun-Chu (Bamboo) Chen, Ph.D. DATE: 1/15/2015 RANK OR TITLE: Assistant Professor (tenure-track) DEPARTMENT: Movement Sciences OFFICE LOCATION AND CAMPUS ZIP: 202C Memorial Gym OFFICE

More information

Þjóðarspegillinn 2015

Þjóðarspegillinn 2015 Þjóðarspegillinn 2015 Rannsóknir í félagsvísindum XVI Opnir fyrirlestrar Föstudaginn 30. október 2015 kl. 9-17 við Háskóla Íslands Félags- og mannvísindadeild Félagsráðgjafardeild Hagfræðideild Lagadeild

More information

Niðjatal Tómasar Eyvindssonar, f. 14. júní 1854, bónda á Vælugerði í Flóa og Sigríður Pálsdóttir, f. 3. des. 1864

Niðjatal Tómasar Eyvindssonar, f. 14. júní 1854, bónda á Vælugerði í Flóa og Sigríður Pálsdóttir, f. 3. des. 1864 Niðjatal Tómasar Eyvindssonar, f. 14. júní 1854, bónda á Vælugerði í Flóa og Sigríður Pálsdóttir, f. 3. des. 1864 Janúar 2018 Ólafur Sigurðsson Formáli Ættfræðigögnum þessum hefur verið safnað á síðustu

More information

REPORT on the Belarus MAB National Committee activity for

REPORT on the Belarus MAB National Committee activity for REPORT on the Belarus MAB National Committee activity for 2010-2011 The main directions of activity of the Belarus MAB National Committee in 2010-2011 included coordination of the activity of national

More information

The impact of climate change on glaciers and glacial runoff in Iceland

The impact of climate change on glaciers and glacial runoff in Iceland The impact of climate change on glaciers and glacial runoff in Iceland Bergur Einarsson 1, Tómas Jóhannesson 1, Guðfinna Aðalgeirsdóttir 2, Helgi Björnsson 2, Philippe Crochet 1, Sverrir Guðmundsson 2,

More information

KEFLAVÍK AIRPORT FROM A STROLL THROUGH CENTRAL PARK TO A SEAT ON THE LONDON EYE FACTS AND FIGURES 2017

KEFLAVÍK AIRPORT FROM A STROLL THROUGH CENTRAL PARK TO A SEAT ON THE LONDON EYE FACTS AND FIGURES 2017 N 51 30 15.5052 W 0 4 34.2336 FROM A STROLL THROUGH CENTRAL PARK Wake up in New York and drink your morning coffee at the park before you get to work. TO A SEAT ON THE LONDON EYE Enjoy in the evening a

More information

CURRICULUM VITAE. Tel:

CURRICULUM VITAE.   Tel: 1. Family Name: Dauti 2. First Name: Nerxhivane 3. Nationality: Albanian CURRICULUM VITAE 4. Date of Birth December 08, 1960 5. Gender: Female 6. Contact details: Prishtine 7. Education Degree: Bachelor

More information

Curriculum Vitae. Jorge Ridderstaat, Ph.D. Assistant Professor

Curriculum Vitae. Jorge Ridderstaat, Ph.D. Assistant Professor Curriculum Vitae Jorge Ridderstaat, Ph.D. Assistant Professor Rosen College of Hospitality Management Phone (office): 407.903.8057 University of Central Florida Fax (office): 407.903.8105 9907 Universal

More information

CURRICULUM VITAE PERSONAL INFORMATION WORK EXPERIENCE

CURRICULUM VITAE PERSONAL INFORMATION WORK EXPERIENCE CURRICULUM VITAE PERSONAL INFORMATION First name / Surname: Christina Georgantidou Telephone: 2310997575 E-mail: xristinanoud@yahoo.gr WORK EXPERIENCE 2012 - present School of Modern Greek Language, Aristotle

More information

Ársskýrsla RMF Ársskýrsla, yfirlit yfir útgefið efni, ráðstefnur og fyrirlestra

Ársskýrsla RMF Ársskýrsla, yfirlit yfir útgefið efni, ráðstefnur og fyrirlestra Ársskýrsla RMF 2013 Ársskýrsla, yfirlit yfir útgefið efni, ráðstefnur og fyrirlestra Árið 2013 einkenndist af frágangi mannaráðninga og því að verkefni sem styrkt voru með framlögum á fjárlögum ársins

More information

RIGA FACTS & FIGURES 2018 RIGA FACTS & FIGURES 2018

RIGA FACTS & FIGURES 2018 RIGA FACTS & FIGURES 2018 RIGA FACTS & FIGURES 2018 1 WHY RIGA? Riga in 2030 will be internationally recognizable Northern European metropolis. The full membership of the Riga in the Northern European Metropolises family based

More information

Daniel Guttentag, Ph.D.

Daniel Guttentag, Ph.D. Daniel Guttentag, Ph.D. CURRENT POSITIONS 2017- Assistant Professor Department of Hospitality and Tourism Management School of Business College of Charleston 66 George Street Charleston, South Carolina,

More information

Europass Curriculum Vitae

Europass Curriculum Vitae Europass Curriculum Vitae Personal information First name / Surname Mavragani eleni Address 60 Messinis Str, Glyfada, Athens, Greece Telephone tel. +30 210 9629400 / mob.. + 30 6938 141500 E-mail e.mavragani@aegean.gr

More information

Module Definition Form (MDF)

Module Definition Form (MDF) Module Definition Form (MDF) Module code: MOD004394 Version: 4 Date Amended: 29/Mar/2018 1. Module Title Sustainable Tourism and Events Management 2a. Module Leader Chris Wilbert 2b. Department Department

More information

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Samanburður vindmæla Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Haustþing Veðurfræðifélagsins 2011 Tegundir vindmæla Til eru margar mismunandi gerðir vindmæla sem byggja á mismunandi

More information

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu? Upphaf mælinga í uppsjávarskipum Sigurjón Arason Yfirverkfræðingur Matís ohf. og Prófessor, Háskóli Íslands Dr. Magnea G. Karlsdóttir; Fagstjóri, Matís ohf. Ásbjörn Jónsson; Verkefnastjóri, Matís ohf Magnús

More information

CURRICULUM VITAE EDUCATION

CURRICULUM VITAE EDUCATION CURRICULUM VITAE Surname and Name: Anzit Guerrero, Ramiro E-mail: anzitguerrero@gmail.com EDUCATION College: University del Salvador Degree: Doctor of Criminal Law and Criminal Sciences. (Average 9.50)

More information

LATVIA. Report by Janis Garjans, Division of Museums of Ministry of Culture of Latvia. Introduction Key issues

LATVIA. Report by Janis Garjans, Division of Museums of Ministry of Culture of Latvia. Introduction Key issues LATVIA Report by Janis Garjans, Division of Museums of Ministry of Culture of Latvia Introduction Key issues Gathering of statistics in Latvia is determined by the Law of Statistics. Its implementation

More information

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. í sálfræði 103 á vorönn 2008 um viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. Rannsóknin á að gera grein fyrir afstöðu nemenda við Menntaskólanum á Egilsstöðum til nýgerða breytinga á stoðtímakerfi

More information

2001 Member of the Law Bar Association of Thessaloniki.

2001 Member of the Law Bar Association of Thessaloniki. Curriculum Vitae CHRISTOS A. KAZANTZIS Address: 1 Str. AG. THEODORAS Zip.code: 546 23 THESSALONIKI, GREECE tel.office: +30. 2310. 253 830-4 fax office: +30. 2310. 253-835 tel.mobile:+30. 6944. 390-270

More information

CURRICULUM VITAE. PERSONAL INFORMATION Eleni Koulali - Telephone:

CURRICULUM VITAE. PERSONAL INFORMATION Eleni Koulali - Telephone: CURRICULUM VITAE PERSONAL INFORMATION Eleni Koulali - Telephone: 2310997575 - E-mail: philelen@otenet.gr WORK EXPERIENCE From August 2006 onwards Greek language teacher (adults) School of Modern Greek

More information

Ungir innflytjendur og aðrir einstaklingar með erlendan bakgrunn í íslensku samfélagi og íslenskum skólum

Ungir innflytjendur og aðrir einstaklingar með erlendan bakgrunn í íslensku samfélagi og íslenskum skólum Ráðstefnurit Netlu Menntakvika 211 Menntavísindasvið Háskóla Íslands Ritrýnd grein birt 31. desember 211 Ólöf Garðarsdóttir og Guðjón Hauksson 1 Ungir innflytjendur og aðrir einstaklingar með erlendan

More information