EDWARD H. HUJBENS, PRÓFESSOR OG

Size: px
Start display at page:

Download "EDWARD H. HUJBENS, PRÓFESSOR OG"

Transcription

1 RITASKRÁ 20 14

2

3 Efnisyfirlit HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ... 5 ANDREA HJÁLMSDÓTTIR, LEKTOR... 5 ANNA ELÍSA HREIÐARSDÓTTIR, LEKTOR... 5 ANNA ÓLAFSDÓTTIR, DÓSENT... 6 ANNA ÞÓRA BALDURSDÓTTI, LEKTOR... 6 ÁRSÆLL MÁR ARNARSSON, PRÓFESSOR... 6 ÁSGRÍMUR ANGANTÝSSON, LEKTOR... 6 BIRGIR GUÐMUNDSSON, DÓSENT... 6 BRAGI GUÐMUNDSSON, PRÓFESSOR... 7 BRYNHILDUR BJARNADÓTTIR, LEKTOR... 7 BRYNHILDUR ÞÓRARINSDÓTTIR, DÓSENT... 8 ELÍN DÍANNA GUNNARSDÓTTIR, DÓSENT... 8 EYGLÓ BJÖRNSDÓTTIR, DÓSENT... 8 FINNUR FRIÐRIKSSON, DÓSENT... 9 GIORGIO BARUCHELLO, PRÓFESSOR... 9 GUÐMUNDUR ENGILBERTSSON, LEKTOR... 9 GUÐMUNDUR HEIÐAR FRÍMANNSSON, PRÓFESSOR10 GUÐMUNDUR TORFI HEIMISSON, LEKTOR HALLDÓRA HARALDSDÓTTIR, DÓSENT HERMÍNA GUNNÞÓRSDÓTTIR, LEKTOR HUGINN FREYR ÞORSTEINSSON, AÐJÚNKT JOAN NYMAND LARSEN, LEKTOR JÓN HAUKUR INGIMUNDARSON, DÓSENT JÓRUNN ELÍDÓTTIR, DÓSENT KJARTAN ÓLAFSSON, LEKTOR KRISTÍN DÝRFJÖRÐ, DÓSENT KRISTÍN GUÐMUNDSDÓTTIR, LEKTOR KRISTÍN JÓHANNSDÓTTIR, AÐJÚNKT MARÍA STEINGRÍMSDÓTTIR, DÓSENT MARKUS MECKL, PRÓFESSOR PÁLL BJÖRNSSON, PRÓFESSOR RACHAEL LORNA JOHNSTONE, PRÓFESSOR RÓSA KRISTÍN JÚLÍUSDÓTTIR, DÓSENT RÚNAR SIGÞÓRSSON, PRÓFESSOR SIGRÍÐUR MARGRÉT SIGURÐARDÓTTIR, LEKTOR. 18 SIGRÚN SVEINBJÖRNSDÓTTIR, PRÓFESSOR SIGURÐUR KRISTINSSON, FORSETI HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐS TRAUSTI ÞORSTEINSSON, DÓSENT ÞORLÁKUR AXEL JÓNSSON, AÐJÚNKT ÞÓRODDUR BJARNASON, PRÓFESSOR ÞRÚÐUR GUNNARSDÓTTIR, LEKTOR HEILBRIGÐISVÍSINDASVIÐ ALEXANDER K. SMÁRASON, PRÓFESSOR ÁRÚN K. SIGURÐARDÓTTIR, FORSETI HEILBRIGÐIS- VÍSINDASVIÐS BERGLJÓT BORG, AÐJÚNKT ELÍN EBBA ÁSMUNDSDÓTTIR, DÓSENT ELÍSABET HJÖRLEIFSDÓTTIR, DÓSENT GÍSLI KORT KRISTÓFERSSON, LEKTOR GUÐRÚN PÁLMADÓTTIR, DÓSENT HAFDÍS SKÚLADÓTTIR, LEKTOR HILDIGUNNUR SVAVARSDÓTTIR, LEKTOR KRISTÍN SÓLEY SIGURSVEINSDÓTTIR, AÐJÚNKT.. 24 KRISTÍN ÞÓRARINSDÓTTIR, LEKTOR KRISTJANA FENGER, LEKTOR MARÍA GUÐNADÓTTIR, AÐJÚNKT RAGNHEIÐUR HARPA ARNARDÓTTIR, DÓSENT SARA STEFÁNSDÓTTIR, LEKTOR SIGFRÍÐUR INGA KARLSDÓTTIR, DÓSENT SIGRÍÐUR HALLDÓRSDÓTTIR, PRÓFESSOR SIGRÍÐUR SÍA JÓNSDÓTTIR, LEKTOR SIGRÚN SIGURÐARDÓTTIR, LEKTOR SÓLRÚN ÓLADÓTTIR, AÐJÚNKT ÞORBJÖRG JÓNSDÓTTIR, LEKTOR VIÐSKIPTA- OG RAUNVÍSINDASVIÐ ARNHEIÐUR EYÞÓRSDÓTTIR, AÐJÚNKT GRÉTAR ÞÓR EYÞÓRSSON, PRÓFESSOR GUÐMUNDUR KR. ÓSKARSSON, DÓSENT HAFDÍS BJÖRG HJÁLMARSDÓTTIR, LEKTOR HELGI GESTSSON, LEKTOR HILMAR ÞÓR HILMARSSON, PRÓFESSOR HJÖRDÍS SIGURSTEINSDÓTTIR, AÐJÚNKT HJÖRLEIFUR EINARSSON, PRÓFESSOR HREIÐAR ÞÓR VALTÝSSON, LEKTOR HÖRÐUR SÆVALDSSON, LEKTOR JÓHANN ÖRLYGSSON, PRÓFESSOR JÓN ÞORVALDUR HEIÐARSSON, LEKTOR KRISTINN PÉTUR MAGNÚSSON, PRÓFESSOR ODDUR Þ. VILHELMSSON, PRÓFESSOR RANNVEIG BJÖRNSDÓTTIR, DÓSENT STEFÁN B. GUNNLAUGSSON, DÓSENT STEINGRÍMUR JÓNSSON, PRÓFESSOR VERA K VESTMANN KRISTJÁNSDÓTTIR, AÐJÚNKT. 33 VÍFILL KARLSSON, LEKTOR ÞÓRIR SIGURÐSSON, LEKTOR ÖGMUNDUR KNÚTSSON, FORSETI VIÐSKIPTA- OG RAUNVÍSINDASVIÐS RHA - RANNSÓKNAMIÐSTÖÐ HÁSKÓLANS Á AKUREYRI EVA HALAPI, SÉRFRÆÐINGUR HALLA HAFBERGSDÓTTIR, SÉRFRÆÐINGUR HJALTI JÓHANNESSON, SÉRFRÆÐINGUR MARTA EINARSDÓTTIR, SÉRFRÆÐINGUR SIGRÚN VÉSTEINSDÓTTIR, SÉRFRÆÐINGUR VALTÝR SIGURBJARNARSON, SÉRFRÆÐINGUR RANNSÓKNAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA EDWARD H. HUJBENS, PRÓFESSOR OG FORSTÖÐUMAÐUR MIÐSTÖÐ SKÓLAÞRÓUNAR HA BIRNA MARÍA SVANBJÖRNSDÓTTIR, LEKTOR HÓLMFRÍÐUR ÁRNADÓTTIR, SÉRFRÆÐINGUR SÓLVEIG ZOPHONÍASDÓTTIR, SÉRFRÆÐINGUR... 37

4 Útgefandi: Ritstjórn: Ábyrgðarmaður: Hönnun kápu: Umbrot: Prófarkarlestur: Háskólinn á Akureyri Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir Ólína Freysteinsdóttir Sigrún Vésteinsdóttir Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir Stíll Sigrún Vésteinsdóttir Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir ISSN: Maí

5 Formáli Ritaskrá Háskólans á Akureyri (HA) hefur að geyma upplýsingar um fræðastörf háskólakennara og sérfræðinga HA fyrir árið Upplýsingum í ritaskrána er safnað í gegnum stigamat háskólakennara. Ritstjórn hefur ekki gefið út sérstakar leiðbeiningar til höfunda um framsetningu efnisins og er því ekki unnið eftir einu ákveðnu heimildakerfi við uppsetningu ritaskrárinnar. Ritstjórn hefur aðeins gert lítilsháttar breytingar á framsetningu til að auka læsileikann. Ritaskránni er ætlað að gefa yfirlit yfir fræðastörf og rannsóknarvirkni starfsmanna Háskólans á Akureyri. Samkvæmt þessari samantekt átti starfsfólk HA 88 birtingar í ritrýndum fræðiritum, þar af voru 30 ISI greinar. Þá var útgefin ein bók, 47 bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum, 30 fræðilegar skýrslur og álitsgerðir. Ritdómar voru 12 talsins ásamt fjölda fyrirlestra, erinda og veggspjalda. Sé gögnum um rannsóknarvirkni safnað saman á slíkan hátt má nota þau sem mælikvarða á árangur starfsfólks HA í rannsóknum. Í ritaskrá Háskólans á Akureyri 2014 er 91 höfundur og er efni hvers og eins raðað í eftirfarandi flokka: Lokaritgerðir Bækur og fræðirit Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum Kaflar í ráðstefnuritum Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir Ritdómar Ritstjórn Þýðingar Kennslurit og fræðsluefni Listsýningar Ritstjórn. Preface The University of Akureyri (UNAK) Bibliography contains information regarding the academic work of teachers and specialists within the University for the year The information is gathered using the annual teaching staff assessment rating. The editors have therefore not set any specific instructions regarding the presentation of published material and thus there is no specific reference system used as a guideline with regards to the bibliography setup. The editors have made only minor alterations in order to enhance readability. The Bibliography is intended to outline the University of Akureyri staff s academic work and research activity. The Bibliography reveals that, UNAK s staff published 88 articles in peer-reviewed journals, there of 30 articles in ISI. Furthermore, one book, 47 book chapters and articles in conference publications, 30 scholarly reports and opinions were published. 12 reviews were written together with numerous lectures, presentations and posters. The gathering of such research activity material provides a valuable measurement of UNAK staff s research success. The University of Akureyri Bibliography 2014 holds the work of 91 author and categorises each author s work in the following categories: Final theses Books and scholarly volumes Book chapters and articles in conference publications Articles in peer-reviewed journals Scholarly reports and opinions Lectures, presentations and posters Reviews Editorship Translations Course books and educational material Art exhibits The editors. 4

6 Hug- og félagsvísindasvið Andrea Hjálmsdóttir, lektor Andrea Sigrún Hjálmsdóttir (2014, 24. október). Viðhorf unglinga til jafnréttis og verkaskiptingar kynjanna. Erindi flutt á Kyn og fræði. Ný þekking verður til. Morgunverðarmálþing Jafnréttissjóðs haldið á Grand Hótel. Hildur Friðriksdóttir og Andrea Hjálmsdóttir (2014). Og svo einhvern veginn bara breyttist bikiníröndin, hún þrengdist alltaf og þrengdist : Um kynfærarakstur kvenna. Íslenska þjóðfélagið. Tímarit félagsfræðingafélags Íslands. Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum Hildur Friðriksdóttir og Andrea Hjálmsdóttir (2014). Hárleysi og mótun kyngervis. Þjóðarspegillinn, rannsóknir í félagsvísindum XV. Helga Ólafsdóttir og Tamar Hejstra (ritstj.). Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík. Andrea Sigrún Hjálmsdóttir (2014, 29. september). Ábyrgð fjölmiðla kynjahugmyndir ungmenna. Erindi flutt á Tjáningarfrelsi og félagsleg ábyrgð - kenningar og útfærsla, Háskólinn á Akureyri. Andrea Sigrún Hjálmsdóttir (2014, 31. október). Hárleysi og mótun kyngervis. Erindi flutt á Þjóðarspegli, ráðstefnu um rannsóknir í félagsvísindum XV, Háskóli Íslands. Andrea Sigrún Hjálmsdóttir (2014). Er þetta að koma? Um viðhorf unglinga til jafnréttis Erindi flutt á Þjóðarspegli, ráðstefnu um rannsóknir í félagsvísindum XV. Háskóli Íslands, 31. október Andrea Sigrún Hjálmsdóttir (2014, 24. nóvember). Jafnrétti og ungt fólk í nútíð og þátíð. Erindi flutt á ráðstefnunni Íslenskar æskulýðsrannsóknir haldið í Félagsheimili Seltjarnarness. Andrea Sigrún Hjálmsdóttir (2014, 24. nóvember). Ég um mig frá mér til mín. Sjálfið og birtingarmyndir þess á Facebook. Erindi flutt á ráðstefnunni Íslenskar æskulýðsrannsóknir haldið í Félagsheimili Seltjarnarness. Andrea Sigrún Hjálmsdóttir (2014, 9. apríl). Ýmsir fletir femínískra rannsókna. Erindi flutt á Samræðuþingi um eigindlegar rannsóknir, Háskólinn á Akureyri. Andrea Sigrún Hjálmsdóttir (2014, 23. maí). Og svo einhvern veginn bara breyttist bikiníröndin, hún þrengdist alltaf og þrengdist : Um kynfærarakstur kvenna. Erindi flutt á Uppskeruhátíð og aðalfundi Félagsfræðingafélags Íslands haldinn í Háskóla Íslands. Anna Elísa Hreiðarsdóttir, lektor Hólmfríður Þórðardóttir og Anna Elísa Hreiðarsdóttir (2014, 5. apríl). Ævintýralegt jafnrétti. Þróunarverkefni um jafnrétti í leikskólastarfi. Erindi flutt á vorráðstefnu um menntavísindi á vegum MSHA Miðstöðvar skólaþróunar Háskólanum á Akureyri. Það verður hverjum að list sem hann leikur. Lifandi starfsþróun - árangursríkt skólastarf, Akureyri. Anna Elísa Hreiðarsdóttir og Eygló Björnsdóttir (2014, 15. maí). Hrunið og leikskólinn - Það er mikil gróska í okkar skóla. Erindi flutt á Ráðstefnu um íslenska þjóðfélagsfræði, Norðan við hrun, sunnan við siðbót, Hólar í Hjaltadal. Anna Elísa Hreiðarsdóttir (2014, 3. október). Jafnrétti sem leið í átt að lýðræði. Erindi flutt í málstofu um kynjafræði og lýðræðislegt leikskólastarf á Menntakviku, ráðstefnu um rannsóknir nýbreytni og þróun á vegum Menntavísindasviðs HÍ, Reykjavík. Eygló Björnsdóttir og Anna Elísa Hreiðarsdóttir (2014). Aukið álag og áreiti : Áhrif efnahagshrunsins á leikskólastarf. Erindi flutt í málstofu um kynjafræði og lýðræðislegt leikskólastarf á Menntakviku, ráðstefnu umrannsóknir nýbreytni og þróun á vegum Menntavísindasviðs HÍ, Reykjavík. Anna Elísa Hreiðarsdóttir (2014, 12. mars). Ævintýralegt jafnrétti. Erindi á málþingi um jafnréttisuppeldi fyrir kennara og foreldra í leikskólanum Iðavelli, Akureyri. Anna Elísa Hreiðarsdóttir (2014, 21. mars). Lýðræði í leikskólastarfi. Fyrirlestur fyrir kennara í leikskólanum Krógabóli á starfsdegi, Akureyri. Anna Elísa Hreiðarsdóttir (2014, 27. mars). Ævintýralegt jafnrétti. Þróunarverkefni um jafnrétti í leikskólastarfi. Að rýna með jafnréttisgleraugum. Leikskólastarf og staðalímyndir. Málþing á vegum RannUng Rannsóknarstofu í menntun ungra barna. Anna Elísa Hreiðarsdóttir (2014, 23. maí). Lýðræði í leikskólastarfi. Fyrirlestur fyrir kennara í leikskólanum Baugi, Kópavogi. 5

7 Anna Ólafsdóttir, dósent Lokaritgerðir Anna Ólafsdóttir (2014). Hugmyndir háskólakennara um góða háskólakennslu og þættir innan og utan stofnunar sem þeir telja að hafi áhrif á hvernig kennslan fer fram (doktorsritgerð) Háskóli Íslands, Reykjavík. Anna Ólafsdóttir (2014, 29 May). Internal and external impacts on teaching practices in an Icelandic university. Erindi flutt á UArctic - rectors forum, Akureyri. Anna Ólafsdóttir (2014, 15. október). Hvað er góð háskólakennsla? - Erindi flutt á Félagsvísindatorgi, Akureyri. Anna Þóra Baldursdótti, lektor Anna Þóra Baldursdóttir (2014, 3. október). Reynsla skólastjóra af meistaranámi í skólastjórnun - árangur, áhrif og ávinningur -. Erindi á Menntakviku, ráðstefnu Menntavísindasviðs HÍ. Ársæll Már Arnarsson, prófessor Karen Rúnarsdóttir, Kjartan Ólafsson og Ársæll Arnarsson (2014). Viðhorf Íslendinga til ætlaðs samþykkis við líffæragjafir. Læknablaðið, 100(12), Ásgrímur Angantýsson, lektor Ásgrímur Angantýsson (2014). Um stílfærslu og skyld orðaraðartilbrigði í íslensku og færeysku. Íslenskt mál 36: Ásgrímur Angantýsson (2014, May). Embedded V2 in Faroese. The 11th Conference of General Linguistics, University of Navarra. Ásgrímur Angantýsson. (2013). Tilbrigði í orðaröð færeyskra aukasetninga. Frændafundur 8. Fróðskaparsetri Føroya, ágúst. Ásgrímur Angantýsson (2014, 3. október). Ég skil ekki alveg af hverju við þurfum endilega að vita alla orðflokka. Grunnskólamálfræði frá sjónarhóli nemenda. Menntakvika, Háskóla Íslands. Ritdómar Ásgrímur Angantýsson (2014). Ritdómur um doktorsrit Guðmundar Sæmundssonar. Íslenskt mál 36: Birgir Guðmundsson, dósent Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum Birgir Guðmundsson, Markus Meckl (2014). The North Pole mission in Iceland Þjóðarspegillinn, rannsóknir í félagsvísindum XV. Helga Ólafsdóttir og Tamar Hejstra (ritstj.). Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík. Birgir Guðmundsson (2014). Pólitísk boðmiðlun í he raði og á landsvísu. Þjóðarspegillinn, rannsóknir í félagsvísindum XV. Helga Ólafsdóttir og Tamar Hejstra (ritstj.). Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík. Birgir Guðmundsson (2014). New Realities of Political Communications in Iceland and Norway. Nordicum-Mediterranium, 9(1). Birgir Guðmundsson & Markus Meckl (2014). Regaining Iceland for the Catholic Church in the mid-19th Century. Nome, 9(1). Birgir Guðmundsson & Markus Meckl (2014, 31. október). The North Pole mission in Iceland Þjóðarspegillinn, rannsóknir í félagsvísindum XV. Reykjavík. Birgir Guðmundsson (2014, 31. október). Pólitísk boðmiðlun í he raði og á landsvísu. Þjóðarspegillinn, rannsóknir í félagsvísindum XV. Reykjavík. Birgir Guðmundsson (2014, 15. mars). Fjölmiðlar og sveitarstjórnarmál. Erindi á Hugvísindaþingi, Reykjavík. Birgir Guðmundsson (2014, maí) Miskabætur vegna fjölmiðlafólks. Erindi á: Norðan við hrun, sunnan við siðbót, 8. ráðstefnan um íslenska þjóðfélagið. Háskólinn á Hólum. Birgir Guðmundsson (2014, maí). Vægi atkvæða og pólitískt jafnrétti. Erindi á: Norðan við hrun, sunnan við siðbót, 8. ráðstefnan um íslenska þjóðfélagið. Háskólinn á Hólum. Birgir Guðmundson & Markús Meckl (2014, maí). The beginning of the Catholic Church in Iceland. Erindi á: Norðan við hrun, sunnan við siðbót, 8. ráðstefnan um íslenska þjóðfélagið. Háskólinn á Hólum. Birgir Guðmundsson & Sigurður Kristinsson (2014, maí) Blaðamenn sem fagstétt. Erindi á: Norðan við hrun, sunnan við siðbót, 8. ráðstefnan um íslenska þjóðfélagið. Háskólinn á Hólum. 6

8 Birgir Guðmundsson & Sigurður Kristinsson (2014, 29. september). Íslenskir blaðamenn og kenningar um fagste ttir Erindi á ráðstefnunni: Tjáningarfrelsi og félagsleg ábyrgð - kenningar og útfærsla. Háskólinn á Akureyri. Birgir Guðmundsson (2014, 5. mars). Lýðræðislegt hlutverk fjölmiðla á Íslandi í dag. Félagsvísindatorg Háskólanum á Akureyri. Birgir Guðmundson (2014. apríl). Samfélagssmiður sem varðhundur um hlutverk fjölmiðla í nærsamfélagi. Málþing á vegum Austurgluggans og Austurfréttar, Egilsstaðir. Birgir Guðmundsson (2014, 26. apríl). Lýðræði, svæðisbundin miðlun og límið í samfélaginu. Erindi á Málstofa Feykis og Sveitarfélagsins Skagafjarðar um þýðingu héraðsfréttamiðla fyrir landsbyggðina. Árskóla, Þekjunni, Sauðárkróki. Ritstjórn Birgir Guðmundsson (2014). Ritstjóri Blaðamannsins, fagrits Blaðamannafélags Íslands, hefti 2. Bragi Guðmundsson, prófessor Bragi Guðmundsson (2014). Sagan lifir!: nokkrir þættir úr fortíð Möðruvalla í Hörgárdal. Heimaslóð: árbók Hörgársveitar 11, Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir Bragi Guðmundsson og Trausti Þorsteinsson (2014). Framhaldsskólinn á Laugum: úttekt á starfsemi fyrir mennta- og menningarmálaráðuneyti. Akureyri: Gát sf. 43 bls. Bragi Guðmundsson og Trausti Þorsteinsson (2014). Framhaldsskólinn á Húsavík: úttekt á starfsemi fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið. Akureyri: Gát sf. 47 bls. Bragi Guðmundsson og Trausti Þorsteinsson (2014). Menntaskólinn við Sund: úttekt á starfsemi fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið. Akureyri: Gát sf. 52 bls. Bragi Guðmundsson og Trausti Þorsteinsson (2014). Flensborgarskólinn í Hafnarfirði: úttekt á starfsemi fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið. Akureyri: Gát sf. 48 bls. Bragi Guðmundsson og Trausti Þorsteinsson (2014). Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra: úttekt á starfsemi fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið. Akureyri: Gát sf. 44 bls. Bragi Guðmundsson, Hermína Gunnþórsdóttir og Þorlákur Axel Jónsson (2014, 3. október). Er námsárangur ólíkur eftir byggðarstigi? Menntakvika menntavísindasviðs Háskóla Íslands, Reykjavík. Bragi Guðmundsson (2014, 3. október). Stofnun háskóla á Akureyri. Menntakvika menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Reykjavík. Bragi Guðmundsson og Trausti Þorsteinsson (2014, 15. maí). Umbætur að leiðarljósi: mat á starfsemi framhaldsskóla. Norðan við hrun sunnan við siðbót, 8. ráðstefnan um íslenska þjóðfélagið. Háskólinn á Hólum. Bragi Guðmundsson og Trausti Þorsteinsson (2014, 5. apríl). Úttektir á framhaldsskólum. Það verður hverjum að list sem hann leikur: lifandi starfsþróun árangursríkt skólastarf: vorráðstefna um menntavísindi. Háskólinn á Akureyri. Brynhildur Bjarnadóttir, lektor Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum Gudleifsson, B., & Bjarnadottir, B. (2014). Estimating ice encasement tolerance of herbage plants. Methods in Molecular Biology (Clifton, N.J.), 1166, Brynhildur Bjarnadóttir (2014). Nematode diversity, abundance and community structure 50 years after the formation of the volcanic island of Surtsey. Biogeosciences, (11)10, to doi: /bgd Brynhildur Bjarnadóttir (2014, maí). Soil respiration from various surface types within a young afforestation area in E-Iceland. The Forest Soil Sink in Northern Europe, University of Copenhagen. Þorlákur Axel Jónsson og Brynhildur Bjarnadóttir (2014, 6. september). Forbindelsen imellem miljöbevidsthed og eksamensresultater blandt unge i landdistrikterne i Island. Erindi flutt á 13. Nordisk Læreruddannelseskongres. Nuuk: Ilinniarfissuaq/ Grönlands Seminarium. Brynhildur Bjarnadóttir (2014, nóvember). Soil respiration from different surface type within an afforestation area in Iceland. Veggspjald á COST- CLIMMANI ESI-1308 ráðstefnu, Portúgal. Brynhildur Bjarnadóttir (2014). Jarðvegsöndun frá skógarbotni. Erindi á ráðstefnunni Landsýn 2014, Hvanneyri í Borgarfirði. Brynhildur Bjarnadóttir (2014, 24. nóvember). Hvað einkennir viðhorf íslenskra unglinga til umhverfis- og 7

9 loftslagsmála? Erindi á ráðstefnunni Íslenskar Æskulýðsrannsóknir, Seltjarnarnes. Brynhildur Bjarnadóttir (2014, 14. mars). "Maður, líttu þér nær" - nám og kennsla í náttúrunni. Erindi á málþinginu, Kennsla í óhefðbundnu rými, Háskólinn á Akureyri. Brynhildur Þórarinsdóttir, dósent Brynhildur Þórarinsdóttir (2014, 3. október). Eftirlæti æskunnar og áhugahvöt. Erindi á Menntakvikunni, Háskóla Íslands. Brynhildur Þórarinsdóttir (2014, 21. nóvember). Lestrarhestamennska. Erindi á skólaþingi, Víðistaðaskóli. Brynhildur Þórarinsdóttir (2014, 11. nóvember). Blóðþyrstir víkingar og venjulegt fólk, Reykholt. Brynhildur Þórarinsdóttir (2014, 6. mars). From oral tradtion to www: Or how to keep medieval heroes alive, Newcastle University. Kennslurit og fræðsluefni Brynhildur Þórarinsdóttir (2014). Egils saga. Kópavogur: Námsgagnastofnun. Elín Díanna Gunnarsdóttir, dósent Elín Díanna Gunnarsdóttir (2014, 31. október). Heilsutengd lífsgæði einstaklinga á Norður- og Austurlandi sem glíma við langvinna verki. Þjóðarspegilinn Rannsóknir í félagsvísindum XV, Reykjavík. Elín Díanna Gunnarsdóttir (2014, 15. maí). Geðheilbrigði á norðanverðum vestfjörðum. Norðan við hrun sunnan við siðbót, 8. ráðstefnan um íslenska þjóðfélagið. Háskólinn á Hólum. Elín Díanna Gunnarsdóttir (2014). Starfsánægja og vellíðan. Erindi haldið fyrir sérhæft starfsfólk sýslumannsembættisins á Norðurlandi eystra. Elín Ebba Ásmundsdóttir, dósent Elín Ebba Ásmundsdóttir (2014, 31. október- 2. nóvember). Health and well being in the Arctic. Artic Circle, Reykjavík. Eygló Björnsdóttir, dósent Eygló Björnsdóttir, María Steingrímsdóttir og Sigríður Margrét Sigurðardóttir (2014, 2. september). Implementation of the Beginning Literacy Program: Attitudes and experiences of teachers. The past, present and future of educational research in Europe ráðstefna EERA evrópsku menntasamtakanna. Porto, Portúgal. Anna Elísa Hreiðarsdóttir og Eygló Björnsdóttir (2014, 15. maí). Hrunið og leikskólinn. Það er mikil gróska í okkar skóla. Norðan við hrun sunnan við siðbót, 8. ráðstefnan um íslenska þjóðfélagið. Háskólinn á Hólum. Anna Elísa Hreiðarsdóttir og Eygló Björnsdóttir (2014, 3. október). Aukið álag og áreiti : Áhrif efnahagshrunsins á leikskólastarf. Menntakvika, Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, Reykjavík. Eygló Björnsdóttir, María Steingrímsdóttir og Sigríður Margrét Sigurðardóttir (2014, 12. september). Hlutverk leiðtogans í innleiðingu og þróun Byrjendalæsi í ljósi mismunandi aðstæðna. Námsstefna Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri (MSHA), Akureyri. Eygló Björnsdóttir, María Steingrímsdóttir og Sigríður Margrét Sigurðardóttir (2014, 13. september). Þáttur skólastjóra í innleiðingu og þróun Byrjendalæsis: samanburður á tveimur skólum. Læsi til samskipta og náms, ráðstefna Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri (MSHA), Akureyri. Eygló Björnsdóttir, María Steingrímsdóttir og Sigríður Margrét Sigurðardóttir (2014, 13. september). Hlutverk leiðtogans í innleiðingu og þróun Byrjendalæsis í ljósi mismunandi aðstæðna. Læsi til samskipta og náms, ráðstefna Miðstöðvar skólaþróunar. Háskólinn á Akureyri. Eygló Björnsdóttir, María Steingrímsdóttir og Sigríður Margrét Sigurðardóttir (2014, 31. október). Þáttur skólastjóra í innleiðingu Byrjendalæsis: samanburður á tilvikum. Þjóðarspegillinn, rannsóknir í félagsvísindum XV. Reykjavík. Eygló Björnsdóttir, María Steingrímsdóttir og Sigríður Margrét Sigurðardóttir (2014, 31. október). Hlutverk leiðtogans í innleiðingu Byrjendalæsis: Samanburður á tilvikum. Þjóðarspegillinn, rannsóknir í félagsvísindum XV. Reykjavík. 8

10 Finnur Friðriksson, dósent Finnur Friðriksson (2014, 13. september). "Samskipti, læsi og tjáning". Læsi - til samskipta og náms. Haustráðstefna Miðstöðvar skólaþróunar. Háskólinn á Akureyri. Finnur Friðriksson (2014, 3. október). "Málfræðin er svona kassalöguðust": Grunnskólamálfræði frá sjónarhóli kennara". Menntakvika 2014, Háskóli Íslands. Finnur Friðriksson (2014, 31. október). "Birtingarmyndir sjálfsins á Facebook". Þjóðarspegillinn, rannsóknir í félagsvísindum XV. Reykjavík. Giorgio Baruchello, prófessor Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum Baruchello, G. (2014). The presupposed oncological model of Paul Krugman's banking metastases : An introduction to John McMurtry s philosophy. International Yearbook on Human Rights, Baruchello, G. (2014). Reflections on Castoriadis The Crisis of Modern Society, Nordicum- Mediterraneum 9(4). Baruchello, G. (2014).The Picture Small and Big: Iceland and the Crises. Nordicum-Mediterraneum 9(3). Baruchello, G. (2014). What is Morality? Pascal s Heartfelt Answer, Nordicum-Mediterraneum 9(2). Giorgio Baruchello and Ralph Weber (2014). Who are We? An essay on Rorty, Rhetoric and Politics, The European Legacy, 19(2), Baruchello, G., Hjorleifsdottir, E., & Hjorleifsdottir, G. (2014). The Cancer Stage of Capitalism: From Crisis to Cure. Social Theory & Health, 12(3), Baruchello, G. (2014, August). Enemies of Interculturalism. The Economic Crisis in Light of Xenophobia, Liberal Cruelties and Human Rights. Interculturalism and Diversities, U. of Bergen, Norway. Baruchello, G. (2014, March).The Picture Small and Big: Iceland and the Crises. NSU Winter 9 Session, U. of Oslo, Lysebu Conference Centre, Norway. Baruchello, G. (2014, July). Reflections on Castoriadis The Crisis of Modern Society. Crisis and Crisis Scenarios. Nordic Summer University, Sauðárkrókur, Iceland. Baruchello, G. and R. L. Johnstone (2014, February). Universal Rights, Not Someone s Charity. Interpreting Nordic Welfare in Light of the ICESCR and Life-Value Onto-Axiology. "Transformations in Nordic Welfare, Nordic Summer University, Akureyri, Iceland. Giorgio Baruchello (2014, 2. desember). Athugasemdir um mælskulist og málaralist. Ketilhús art gallery, Akureyri. Ritdómar Baruchello, G. (2014). Malcolm Bull, Inventing Falsehood, Making Truth: Vico and Neapolitan Painting. The European Legacy, 19:7, Baruchello, G. (2014). Jonathan Schlefer, The Assumptions Economists Make, The European Legacy, 19(7), Baruchello, G. (2014). Nicholas Atkin et al. (eds.), The Wiley-Blackwell Dictionary of Modern European History Since The European Legacy, 19(1), Giorgio Baruchello (2014). Þorlákur Axel Jónsson og Dagur Austan. Ævintýramaðurinn Vernharður Eggertsson. Nordicum-Mediterraneum, 9(1). Baruchello, G. (2014). Dom Holdaway & Filippo Trentin (eds.), Rome, Postmodern Narratives of a Cityscape. Nordicum-Mediterraneum, 9(1). Baruchello, G. (2014). Erik S. Reinert & Francesca Lidia Viano (eds.), Thorstein Veblen. Economics for an Age of Crises. Nordicum-Mediterraneum, 9(1). Baruchello, G. (2014). Michele Renee Salzman, Marvina A. Sweeney & William Adler (eds.). The Cambridge History of Religions in the Ancient World. Nordicum-Mediterraneum, 9(1). Ritstjórn Baruchello, G. (2014). Nordicum-Mediterraneum. Icelandic E-Journal of Nordic and Mediterranean Studies, 9(1), 9(2), 9(3) and 9(4). (ritstj.). Guðmundur Engilbertsson, lektor Guðmundur Engilbertsson (2014, september). Designing and researching literacy intervention in primary school: Effects on vocabulary, reading and

11 comprehension. EERA ráðstefnan ECER 2014 The past, the present and future of educational research in Europe. Porto, Portugal. Guðmundur Engilbertsson (2014, 15. maí). Stuðningur við nýliða í kennslu. 8. ráðstefna um íslenska þjóðfélagsfræði. Erindi á Norðan við hrun sunnan við siðbót. Hólar, Hjaltadal. Guðmundur Engilbertsson (2014, 5. apríl). Nordment rannsókn á stuðningi við nýja kennara í starfi. Það verður hverjum að list sem hann leikur: Vorráðstefna um menntavísindi á vegum miðstöðvar skólaþróunar HA og í samstarfi við Fagráð um símenntun og starfsþróun kennara. Guðmundur Engilbertsson (2014, 13. september). Læsi og myndasögur. Erindi á Læsi til samskipta og náms: Ráðstefna um menntavísindi á vegum miðstöðvar skólaþróunar við HA. Guðmundur Engilbertsson (2014, 13. september). Gagnvirkur lestur: Náms- og kennsluaðferð á öllum skólastigum. Erindi á Læsi til samskipta og náms: Ráðstefna um menntavísindi á vegum miðstöðvar skólaþróunar við HA. Guðmundur Engilbertsson og María Steingrímsdóttir (2014, 3. október). Stuðningur við nýliða í grunnog framhaldsskólum. Menntakvika, Háskóli Íslands. Guðmundur Engilbertsson og María Steingrímsdóttir (2014, 31. október). Lengi býr að fyrstu gerð. Norræn rannsókn á stuðningi við kennara í upphafi starfsferils. Þjóðarspegillinn, rannsóknir í félagsvísindum XV. Reykjavík. Guðmundur Engilbertsson (2014, 31. október). Heimavinna á sjálfvali þrátt fyrir að vera tímans tákn? Þjóðarspegillinn, rannsóknir í félagsvísindum XV. Reykjavík. Guðmundur Engilbertsson, María Steingrímsdóttir. (2014, september). Mentoring beginning teachers in Nordic countries: Icelandic data and analyses. Erindi á EERA ráðstefnunni ECER 2014 The past, the present and future of educational research in Europe. Porto, Portugal. Guðmundur Engilbertsson (2014, 14. október). Heimavinna heimanám. Fræðsluerindi haldið fyrir kennara í Lundarskóla. Guðmundur Engilbertsson, Jóhanna Þorvaldsdóttir og Hermína Gunnþórsdóttir (2014, 13. september). Áhrif spjaldtölva á eflingu upplýsinga-, miðla og tæknilæsis. Erindi á Læsi til samskipta og náms: Ráðstefna um menntavísindi á vegum miðstöðvar skólaþróunar við HA. Guðmundur Engilbertsson, Jóhanna Þorvaldsdóttir og Hermína Gunnþórsdóttir (2014, 3. október). Áhrif 10 spjaldtölva á nám og kennslu á yngsta stigi grunnskóla. Menntakvika. Háskóli Íslands. Guðmundur Heiðar Frímannsson, prófessor Guðmundur Heiðar Frímannsson (2014, 28. mars). Réttlæti í heilbrigðisþjónustu. Siðfræði og samfélag: álitaefni í heilbrigðisþjónustu. Hádegismálstofa Siðfræðistofnunar í samvinnu við Læknadeild HÍ. Reykjavík. Guðmundur Heiðar Frímannsson (2014, 15. mars). Getur barn haft rétt til opinnar framtíðar? Hagnýt siðfræði. Málstofa, Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands. Reykjavík. Guðmundur Torfi Heimisson, lektor Guðmundur Torfi Heimisson (2014, 22. janúar). Dauði, djöfull og dægurmenning Neðanmarkaskynjun og áhrif hennar. Félagsvísindatorg. Háskólinn á Akureyri. Halldóra Haraldsdóttir, dósent Halldóra Haraldsdóttir (2014, 4.-6, July). Exploring the gap in literacy education in the transition between pre- and primary school in Iceland. UCLA, The United Kingdom Literacy Association. 50th International Conference. Brighton. Halldóra Haraldsdóttir (2014, 31. ágúst). Teaching reading-comprehension in first and second grade: Preliminary findings from study of Beginning literacy. The Past, Present and Future of Educational Research in Europe. ECER, Porto, Portúgal. Halldóra Haraldsdóttir (2014, 3. október). Hvaða leiðir nota kennarar í 1. og 2. bekk grunnskóla til þess að efla lesskilning nemenda? Menntakvika, Háskóli Íslands. Halldóra Haraldsdóttir og Sigurlaug Rún Brynleifsdóttir (2014). Vörður á leið til læsis ferilbók. Þjóðarspegillinn, rannsóknir í félagsvísindum XV. Reykjavík. Halldóra Haraldsdóttir (2014, september). Leiðir til eflingar lesskilnings í 1. og 2. bekk grunnskóla. Niðurstöður hluta rannsóknar á aðferðinni

12 Byrjendalæsi. Ráðstefnan, LÆSI TIL SAMSKIPTA OG NÁMS. Miðstöð skólaþróunar við HA. Halldóra Haraldsdóttir (2014, september)vörður á leið til læsis - ferilbók. LÆSI TIL SAMSKIPTA OG NÁMS. Miðstöð skólaþróunar við HA. Halldóra Haraldsdóttir (2014, 31. august). Literacy education through Beginning Literacy: Research and preliminary findings. ECER, ; The Past, Present and Future of Educational Research in Europe Porto, Portúgal. Halldóra Haraldsdóttir (2014). Hvaða leiðir nota kennarar til þess að efla lesskilning í 1. og 2. bekk? Námsstefna um Byrjendalæsi - fyrir kennara. Miðstöð skólaþróunar við HA. Halldóra Haraldsdóttir, Sigurlaug Rún Brynleifsdóttir. (2014).Ferilbók: Vörður á leið til læsis. Miðstöð skólaþróunar við HA. Námsstefna um Byrjendalæsi - fyrir kennara. Halldóra Haraldsdóttir, Kjartan Ólafsson og Rúnar Sigþórsson (2014, 4.-6.July). Gender and school differences in pupils reading performance in the first and second grades of Icelandic primary schools using Beginning Literacy UCLA. The United Kingdom Literacy Association. 50th International Conference, Brighton. Hermína Gunnþórsdóttir, lektor Lokaritgerðir Hermína Gunnþórsdóttir (2014). The teacher in an inclusive school : exploring teachers construction of their meaning and knowledge relating to their concepts and understanding of inclusive education. Doctoral thesis. The University of Iceland Reyjavík, School of Education. Hermína Gunnþórsdóttir & Dóra S. Bjarnason (2014). Conflicts in teachers professional practices and perspectives about inclusion in Icelandic compulsory schools. European Journal of Special Needs Education. DOI: / Hermína Gunnþórsdóttir & Ingólfur Ásgeir Jóhannesson (2014). Additional workload or a part of the job? Icelandic teachers' discourse on inclusive education. International Journal of Inclusive Education, 18(6), , DOI: / Sigrún Arna Elvarsdóttir og Hermína Gunnþórsdóttir (2014). Sérkennsla í nýju ljósi Frá aðgreiningu til samvinnu. Glæður, 24, Hermína Gunnþórsdóttir (2014, september). Exclusion in inclusive schools? ECER - The European Conference on Educational Research University of Porto, Portugal. Hermína Gunnþórsdóttir (2014, september). Parental Involvement in Schools in Different National Contexts Future Challenges for Practice and Research. NW: 14. Communities, Families and Schooling in Educational Research. ECER - The European Conference on Educational Research. University of Porto, Portugal. Hermína Gunnþórsdóttir (2014, March). Is your inclusion in school up to your mother? Teachers views on the role of mothers in an inclusive school. NERA, Annual conference Nordiska förening för pedagogisk forskning. Lillehammer University College, Norway. Hermína Gunnþórsdóttir og Kristín Þóra Möller (2014, 31. október). Eru frímínútur geymsla fyrir nemendur eða mikilvægur þáttur í skólastarfi grunnskóla? Þjóðarspegillinn, rannsóknir í félagsvísindum XV. Reykjavík. Hermína Gunnþórsdóttir (2014, maí). Nýfrjálshyggja - skóli án aðgreiningar og einstaklingsmiðun. Ráðstefna um íslenskra þjóðfélagsfræði. Hólar University College, Hólar í Hjaltadal, Iceland. Hermína Gunnþórsdóttir (2014, 19. nóvember) Viðbót og vesen eða fagmennska í starfi? Fe lagsog menntavísindatorg HA. Hermína Gunnþórsdóttir, Jóhanna Þorvaldsdóttir og Guðmundur Engilbertsson (2014, 3. október). Áhrif spjaldtölva á nám og kennslu á yngsta stigi grunnskóla. Menntakvika, Ráðstefna menntavísindasviðs. Háskóla Íslands. Hermína Gunnþórsdóttir, Bragi Guðmundsson og Þorlákur Axel Jónsson (2014, 3. október). Er námsárangur ólíkur eftir byggðarstigi. Menntakvika, Ráðstefna menntavísindasviðs. Háskóla Íslands. Hermína Gunnþórsdóttir, Jóhanna Þorvaldsdóttir og Guðmundur Engilbertsson (2014, 13. september). Áhrif spjaldtölva á eflingu upplýsinga-, miðla- og tæknilæsis. Ráðstefna Miðstöðvar skólaþróunar við HA: LÆSI TIL SAMSKIPTA OG NÁMS. 11

13 Huginn Freyr Þorsteinsson, aðjúnkt Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum Huginn Freyr Þorsteinsson (2014). The Crash Course from Iceland. Nordicum-Mediterraneum, 9(4). Huginn Freyr Þorsteinsson (2014, 6-8 March) Iceland's Experience of the Economic Crisis. Alternative Solutions to the Debt Crisis. Brussels. Huginn Freyr Þorsteinsson (2014, 6-8 December). Realism and Reference: Does the Causal Theory of Reference Deserve Another Chance? University of Indiana og Purdue. Huginn Freyr Þorsteinsson (2014, 14. mars). Tilvísunarvandi fræðiheita. Hugvísindaþing. Huginn Freyr Þorsteinsson (2014, 25 June). Reflections on Icelandic Crisis Response. Norræni Sumarháskólinn. Huginn Freyr Þorsteinsson (2014, 19. febrúar). Hvað varð um öll svartholin? Fe lagsvísindatorg Háskólans á Akureyri. Joan Nymand Larsen, lektor Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum Joan Nymand Larsen (2014). Polar Regions (Chapter 28).Climate Change 2014: Impacts, adaptation, and Vulnerability. Part B: Regional Aspects. Contribution of Working Group II to the Fifth Assessment Report of the Intergovernmental Panel on Climate Change. [Field, C.B., (eds.) et.al]. Cambridge University Press, Cambridge, pp Joan Nymand Larsen (2014). Summary for policymakers. Climate Change 2014: Impacts, Adaptation, and Vulnerability. Part A: Global and Sectoral Aspects. Contribution of Working Group II to the Fifth Assessment Report of the Intergovernmental Panel on Climate Change [Field, C.B., (eds.) et.al]. Cambridge University Press, pp Joan Nymand Larsen (2014). Technical summary. In: Climate Change 2014: Impacts, Adaptation, and Vulnerability. Part A: Global and Sectoral Aspects. Contribution of Working Group II to the Fifth Assessment Report of the Intergovernmental Panel on Climate Change [Field, C.B., (eds.) et.al]. Cambridge University Press, pp Joan Nymand Larsen (2014). Preface and Summary of Major Findings. In: Arctic Human Development Report: Regional Processes and Global Linkages. Vol. II. Joan Nymand Larsen ad Gail Fondahl (eds.). TemaNord 2014: 567. Copenhagen: Nordic Council of Ministers. Pp , and pp Joan Nymand Larsen (2014). Major Findings and Emerging Issues. Chapter 12. In: Arctic Human Development Report: Regional Processes and Global Linkages. Vol. II. Joan Nymand Larsen ad Gail Fondahl (eds). TemaNord 2014: 567. Copenhagen: Nordic Council of Ministers. Pp Joan Nymand Larsen (2014). Introduction. Chapter 1.In: Arctic Human Development Report: Regional Processes and Global Linkages. Vol. II. Joan Nymand Larsen and Gail Fondahl. (eds.). TemaNord 2014:567. Copenhagen: Nordic Council of Ministers. Pp Joan Nymand Larsen (2014). Introduction to Arctic Social Indicators: Tracking Change in Human Development in the Arctic. Chapter 1. In: Arctic Social Indicators II: Implementation. Joan Nymand Larsen, Peter Schweizer, Andrey Petrov. (eds.) TemaNord: 2014: 568. Copenhagen: Nordic Council of Ministers. Pp Joan Nymand Larsen, Schweitzer, P., Petrov, A. (2014). Conclusion: Measuring Change in Human Development in the Arctic. Chapter 7. In: Arctic Social Indicators II: Implementation. Joan Nymand Larsen, Peter Schweizer, Andrey Petrov (eds.). TemaNord 2014: 568. Copenhagen. Nordic Council of Ministers. Pp Joan Nymand Larsen (2014). Marine Invasive Species: Issues and Challenges in Resource Governance and Monitoring of Societal Impacts. Chapter 2. In: Marine Invasive Species in the Arctic. Linda Fernandez, Brooks A. Kaiser and Niels Vestergaard (eds.). TemaNord 2014: 547. Nordic Council of Ministers: Copenhagen. Joan Nymand Larsen (2014). Arctic Social Indicators (ASI). Encyclopedia of Quality of Life and Well-Being Research. A.C. Michalos (eds.) DOI / , Springer Science, Business Media Dordrecht Pages Joan Nymand Larsen (2014, 22 January). Economy, Climate, and the Human Face of Arctic Futures. Presentation in session Humans in the Arctic: How to Create a Climate for Change, in section on Green Growth Economic Innovation in 12

14 the North and Indicators of Sustainability at the Arctic Frontiers conference, Tromsö, Norway. Joan Nymand Larsen (2014, May). Arctic Human Development Report: Major Findings. Presentation in panel session at the International Congress of Arctic Social Sciences, ICASS VIII, Prince George, British Columbia, Canada. Joan Nymand Larsen (2014, October). Global Change, Natural Resources, and Socio-economic Development in the New Arctic. Presentation in session on Informing Policy Makers about a Changing Arctic. Arctic Futures Symposium. Brussels, Belgium. Joan Nymand Larsen (2014, 5-7 November). Presentation during the international workshop Arctic Nexus in Asian-Nordic+ Relations, as a panelist in Theme 3 The Arctic in a Changing Global Economy and Resource Geopolitics: Raw materials, energy, shipping and fiber optic connections for a rising Asia ; and Chair of Theme 4: The people of the Arctic and Asia: indigenous rights and transnational connections. Workshop organized by the Center for Innovation and Research in Culture and Leaning in the Arctic (CIRCLA) and the Department of Culture and Global Studies, Aalborg University. Aalborg, Denmark. Joan Nymand Larsen (2014, June). Opportunities and Challenges in a changing Arctic region; a local perspective. Presentation at EFTA meeting, sveitarstjórnarvettvangs EFTA í Grímsnes og Grafneshreppi. Ritstjórn Joan Nymand Larsen (2014). Arctic Social Indicators II: Implementation. Joan Nymand Larsen, Peter Schweizer, Andrey Petrov (eds.) TemaNord 2014: 568. Copenhagen: Nordic Council of Ministers. Joan Nymand Larsen (2014). Arctic Human Development Report: Regional Processes and Global Linkages. Vol. II. Joan Nymand Larsen ad Gail Fondahl (eds.). TemaNord 2014: 567. Copenhagen: Nordic Council of Ministers. Jón Haukur Ingimundarson, dósent Jón Haukur Ingimundarson (2014, May). Adaptive Responses to Changing Economic and Climatic Conditions and Extreme Events in Present- Day Icelandic Agriculture. The Eighth International Congress of Arctic Social Sciences (ICASS VIII). University of Northern British Columbia, Prince George, BC, Canada. Jón Haukur Ingimundarson (2014, May). The Political Ecology of Social Formation, Farming Systems and Changing Climate Conditions in Medieval Iceland. A presentation in the session Circumpolar History, organized by Amanda Graham. The Eighth International Congress of Arctic Social Sciences (ICASS VIII). University of Northern British Columbia, Prince George, BC, Canada. Jón Haukur Ingimundarson (2014, October). Gender Equality in the Arctic: Current Realities, Future Challenges. Panelist in the Final Session and moderator of the session. (Re-)Construction of Gender in the Arctic. Akureyri. Jón Haukur Ingimundarson (2014, 5-7 November). Workshop Arctic Nexus in Asian-Nordic+ Relations, as a panelist in the session The people of the Arctic and Asia: indigenous rights and transnational connections. Aalborg University. Aalborg, Denmark. Ritstjórn Jón Haukur Ingimundarson (2014). Circumpolar Perspectives in Global Dialogue: Social Sciences beyond the International Polar Year. Topics in Social Sciences, Volume 7, Based on ICASS VII in Akureyri, Iceland, June Jón Haukur Ingimundarson, Joan Nymand Larsen and Lára Ólafsdóttir, (eds.). Publication series of the International Arctic Social Sciences Association. A web-publication at Jórunn Elídóttir, dósent Jórunn Elídóttir (2014, 3. október)....um hvar e g fannst og af hverju e g var ættleidd... Ættleidd börn og tengsl við upprunann. Menntakvika, Reykjavík. Jórunn Elídóttir, Ingibjörg Margrét Magnúsdóttir (2014, 3. október)....ættleidd börn hafa með se r auka ferðatösku í gegnum lífið : Þjónustuþörf ættleiddra barna við upphaf grunnskóla. Menntakvika, Reykjavík. Jórunn Elídóttir (2014, 17. maí). Ættleidd börn og fjölskyldur þeirra. Nokkrir fróðleiksmolar úr rannsóknum, Akureyri. Jórunn Elídóttir (2014, 4. október). Ég þekkti þig ekki, þú varst bara ókunnug kona Íslensk Ættleiðing. Reykjavík. 13

15 Jórunn Elídóttir (2014, 26. ágúst). Að byrja í leik- og grunnskóla. Íslensk ættleiðing. Jórunn Elídóttir (2014, september). Nätverkskonferensen i Luleå, Svíþjóð. Kjartan Ólafsson, lektor Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum Haddon, L. and Ólafsson, K. (2014). Children and the mobile internet, í Goggin, G. and Hjorth, L. (eds), The Routledge Companion to Mobile Media, New York: Routledge. Livingstone, S., Haddon, L., Görzig, A., & Ólafsson, K. (2014). EU Kids Online II: A Large-Scale Quantitative Approach to the Study of European Children's Use of the Internet and Online Risks and Safety. í SAGE Research Methods Cases. Ólafsson, K. (2014). Social stratification as an explanatory variable in studies of children s internet use. Brazilian Internet Steering Committe, ICT Kids Online Brazil 2013 (pp ). Sao Paulo, Brazilian Internet Steering Committe. Tsitsika, A.K., Janikian M., Schoenmakers T.M., Tzavela E.C, Ólafsson, K., Wójcik, S, Macarie G.F., Tzavara, C. & Richardson, C. (2014). Internet addictive behavior in adolescence: A cross-sectional study in seven European countries. Cyberpsychology, Behavior, and Social Networking. 17(8), Tsitsika, A.K., Tzavela, E.C., Janikian, M., Ólafsson, K., Lordache, A., Schoenmakers, T.M., Tzavara, C, & Richardson, C. (2014.) Online social networking in adolescence: Patterns of use in six European countries and links with psychosocial functioning. Journal of Adolescent Health. 55(1), Karen Rúnarsdóttir, Kjartan Ólafsson, Ársæll Arnarson (2014.) Viðhorf Íslendinga til ætlaðs samþykkis við líffæragjafir. Læknablaðið 2014 (100), Hjördís Sigursteinsdóttir, Eva Halapi og Kjartan Ólafsson (2014). Ég nota alla lausa tíma sem e g hef : Netnotkun íslenskra ungmenna og mörk sem foreldrar setja þeim um netnotkun. Netla Veftímarit um uppeldi og menntun. Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Þóroddur Bjarnason og Kjartan Ólafsson (2014). Skammtímaáhrif Héðinsfjarðarganga á mannfjöldaþróun í Fjallabyggð. Íslenska Þjóðfélagið. Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir Mascheroni, G., and Ólafsson, K. (2014). Net Children Go Mobile: Cross-national comparisons. Report D3.3. Milano: Educatt. Livingstone, S., Mascheroni, G., Ólafsson, K., and Haddon, L., (2014) Children s online risks and opportunities: comparative findings from EU Kids Online and Net Children Go Mobile. London: London School of Economics and PoliIcal Science. Kjartan Ólafsson, Giovanna Mascheroni (2014, maí). The mobile internet: Access, Use, Opportunities and Divides Among European Children. International Communication Association í Seattle. Kjartan Ólafsson, Giovanna Mascheroni (2014, November). Net children go mobile: assessing internet and smartphone-specific skills among children. Ráðstefnan ECREA í Lissabon. Kjartan Ólafsson (2014, 13. september). Tilhögun læsiskennslu á yngsta stigi: Niðurstöður úr spurningalistakönnun meðal kennara í grunnskólum á Íslandi. Erindi haldið á haustráðstefnu miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri. Kjartan Ólafsson, Giovanna Mascheroni og Monica Barbovschi (2014, 21 May). Risky mobile communication: Cyberbullying and sexting among European children. ICA mobile conference í Seattle. Kjartan Ólafsson (2014, 21. nóvember). Einelti á netinu. Erindi haldið á málþinginu "Einelti í allri sinni mynd" í Háskólanum á Akureyri. Kjartan Ólafsson, Rúnar Sigþórsson og Halldóra Haraldsdóttir (2014, 4-6 July). Gender and school differences in pupils' reading performance in the first and second grades of Icelandic primary school using Beginning Literacy. UK literacy association í Brighton. Kjartan Ólafsson, Giovanna Mascheroni and Jane Vincent (2014, 12 November). What can research on children and media learn from longitudinal research? Ráðstefna ECREA í Lissabon. Linda Björk Ólafsdóttir, Snæfríður Þóra Egilson og Kjartan Ólafsson (2014). Lífsgæði 8 17 ára getumikilla barna með einhverfu: Mat barna og foreldra þeirra. Uppeldi og menntun 23 (2),

16 Kristín Dýrfjörð, dósent Kristín Dýrfjörð (2014, November). First Privatize the Preschools in Iceland then Take on the Teachers Unions. World Education Research Association (WERA). Focal Meeting Program. Edinburgh, Scotland. Kristín Dýrfjörð (2014, 17. október). The Icelandic preschool system - origins, influences, development and curriculum reforms. Moterrey, Mexikó Kristín Dýrfjörð (2014, 3. október). Réttlæti grunnur leikskólastarfs. Menntakvika. Kristín Dýrfjörð (2014, 31. október). Var þetta sýndarsamráð? - Orðræða tengd sameiningum leikskóla í Reykjavík. Þjóðarspegillinn, rannsóknir í félagsvísindum XV. Reykjavík. Kristín Dýrfjörð (2014, 16. maí). Menntun barna á markaði. Norðan við hrun, sunnan við siðbót, 8. ráðstefnan um íslenska þjóðfélagið. Háskólinn á Hólum. Kristín Dýrfjörð (2014, 8. nóvember). Að láta barn gera börn þátttakendur eða þiggjendur í leikskólastarfi. Ársþing samtaka um skólaþróun í Mosfellsbæ. Kristín Dýrfjörð (2014, 6. júlí). Áhrif ytra umhverfis leikskólans á veruleika barna. Opin fundur hjá Bandalagi kvenna í Reykjavík. Kristín Dýrfjörð ( apríl). Hin hljóða markaðsvæðing, skólakerfi á krossgötum! Sveitarstjórnarráðstefnan Hafnarfirði. Kristín Dýrfjörð (2014, 27. mars). Við erum öll kynlegir kvistir jafnrétti er veganesti til réttláts samfélags. Málþing um Jafnrétti. RannUng. Menntavísindastofnun HÍ. Reykjavík. Kristín Guðmundsdóttir, lektor Kristín Guðmundsdóttir, (flytjandi), Zuilma Gabriela Sigurðardóttir, Shahla Ala i-rosales. (2014,12. September). Rural Behavioral Consultation: A Quantitative and Qualitative Analysis of the Effects of Telehealth Methods on the Progress of Rural Families in Iceland.7th EABA conference, Stockholm. Kristín Guðmundsdóttir, (flytjandi), Zuilma Gabriela Sigurðardóttir, Shahla Ala i-rosales. (2014,31. október). Rural Behavioral Consultation: Effectiveness of Telehealth in Behavioral Consultation with Rural Families in Iceland. Arctic Circle, Harpa, Reykjavík. Kristín Jóhannsdóttir, aðjúnkt Kristín Jóhannsdóttir (2014, mars). Tímatáknun í vesturíslensku. Hugvísindaþing, Háskóla Íslands. María Steingrímsdóttir, dósent María Steingrímsdóttir og Guðmundur Engilbertsson (2014, 3 September). Mentoring Beginning Teachers in Nordic Countries: Icelandic Data Analyses. The past, present and future of educational research in Europe ráðstefnu EERA evrópsku menntasamtakanna. Porto, Portúgal. Eygló Björnsdóttir, María Steingrímsdóttir og Sigríður Margrét Sigurðardóttir (2014, 2 September). Teachers Attitudes and Views towards Programmes and Didactic Materials. The past, present and future of educational research in Europe ráðstefnu EERA evrópsku menntasamtakanna Porto, Portúgal. María Steingrímsdóttir og Guðmundur Engilbertsson (2014, 5. apríl). NORDMENT rannsókn á stuðningi við nýja kennara í starfi. Lifandi starfsþróun árangursríkt skólastarf. Ráðstefna Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri (MSHA), Akureyri. María Steingrímsdóttir og Guðmundur Engilbertsson (2014, maí). Stuðningur við nýliða í starfi. Erindi á ráðstefnunni Norðan við hrun sunnan við siðbót, 8. ráðstefnu um íslenska þjóðfélagið. Háskólinn á Hólum. Guðmundur Engilbertsson og María Steingrímsdóttir (2014, 3. október). Stuðningur við nýliða í grunnog framhaldsskólum. Menntakvika, ráðstefna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. María Steingrímsdóttir og Guðmundur Engilbertsson (2014, 31. október). Lengi býr að fyrstu gerð Norræn rannsókn á stuðningi við kennara í upphafi starfsferils. Þjóðarspegillinn, rannsóknir í félagsvísindum XV. Reykjavík. Eygló Björnsdóttir, María Steingrímsdóttir og Sigríður Margrét Sigurðardóttir (2014, 13. september). Þáttur skólastjóra í innleiðingu og þróun Byrjendalæsis: samanburður á tveimur 15

17 skólum. Læsi til samskipta og náms, ráðstefna Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri (MSHA), Akureyri. Eygló Björnsdóttir, María Steingrímsdóttir og Sigríður Margrét Sigurðardóttir (2014). Hlutverk leiðtogans í innleiðingu og þróun Byrjendalæsis í ljósi mismunandi aðstæðna. Læsi til samskipta og náms, ráðstefna Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri (MSHA), Akureyri. Eygló Björnsdóttir, María Steingrímsdóttir og Sigríður Margrét Sigurðardóttir (2014). Hlutverk leiðtogans í innleiðingu Byrjendalæsis: Samanburður á tilvikum. Þjóðarspegillinn, rannsóknir í félagsvísindum XV. Reykjavík. Eygló Björnsdóttir, María Steingrímsdóttir og Sigríður Margrét Sigurðardóttir (2014, 31. október). Þáttur skólastjóra í innleiðingu Byrjendalæsis: samanburður á tilvikum. Þjóðarspegillinn, rannsóknir í félagsvísindum XV. Reykjavík. Eygló Björnsdóttir, María Steingrímsdóttir og Sigríður Margrét Sigurðardóttir (2014, 12. september). Hlutverk leiðtogans í innleiðingu og þróun Byrjendalæsi í ljósi mismunandi aðstæðna. Ráðstefna Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri (MSHA), Akureyri. Markus Meckl, prófessor Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum Birgir Guðmundsson, Markus Meckl (2014). The North Pole mission in Iceland Þjóðarspegillinn, rannsóknir í félagsvísindum XV. Helga Ólafsdóttir og Tamar Hejstra (ritstj.). Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík. Markus Meckl (2014). Freedom of the press two concepts. Þjóðarspegillinn, rannsóknir í félagsvísindum XV. Helga Ólafsdóttir og Tamar Hejstra (ritstj.). Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík. Birgir Guðmundsson & Markus Meckl (2014). Regaining Iceland for the Catholic Church in the mid-19th Century. Nordicum-Mediterraneum, 9(1). Markus Meckl (2014, 24 November). La figure de Lucrèce au cœur de l histoire de l Occident, lecture given at the Université catholique de Louvain. "Birgir Guðmundsson, Markus Meckl (2014, 30. október). The North Pole mission in Iceland Þjóðarspegillinn, rannsóknir í félagsvísindum XV. Reykjavík. Markus Meckl (2014, 31. október). Freedom of the press two concepts. Þjóðarspegillinn, rannsóknir í félagsvísindum XV. Reykjavík. Markus Meckl (2014, maí). The dissappearing of the hero. Norðan við hrun, sunnan við siðbót, 8. ráðstefnan um íslenska þjóðfélagið. Háskólinn á Hólum. Markus Meckl og Birgir Guðmundsson (2014, maí). The beginning of the catholic church in Iceland. Norðan við hrun, sunnan við siðbót, 8. ráðstefnan um íslenska þjóðfélagið. Háskólinn á Hólum. Markus Meckl (2014, 29. september). Two concepts of freedom English and German. Tjáningarfrelsi og félagsleg ábyrgð - kenningar og útfærsla. University of Akureyri. Ritdómar Markus Meckl (2014). Palestine and the Arab-Israeli Conflict: A History with Documents, The European Legacy: Toward New Paradigms, 19(3), Markus Meckl (2014). The Cost of Free Speech: Pornography, Hate Speech, and Their Challenge to Liberalism, The European Legacy: Toward New Paradigms. 19(5), Þýðingar Jean Michel Chaumont (2014). The Activist, the Ideologist and the Researcher. On "Guesstimates" and Trafficking in Women, translated from French by Markus Meckl. Nome, 9(1). Páll Björnsson, prófessor Páll Björnsson (2014, 31. október). "Greining á deilum um ættarnöfn á Íslandi á 20. öld". Þjóðarspegilinn 31. okt. Reykjavík. Páll Björnsson (2014, 7. október). "Deilur um ættarnöfn á Íslandi". Fyrirlestur á föstudagsseminari Sagnfræði- og heimspekideildar HÍ. Rachael Lorna Johnstone, prófessor Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum Rachael Lorna Johnstone (2014). Myths and Legends of Contemporary Iceland VII Annuaire International des droits de l Homme,

18 Rachael Lorna Johnstone (2014, November). "Indigenous Rights and Offshore Hydrocarbon Developments in the Arctic", Polar Law Breakout Session: Arctic Seabed Resources, Arctic Circle, Reykjavík. Rachael Lorna Johnstone (2014, September). "Big Bill, Small Country: Iceland, Greenland and the principle of Full Reparation, Energy Law Conference: The legal issues associated with the development and use of Arctic energy resources, University of Tromsø. Rachael Lorna Johnstone (2014, June). China s Rights to Defend the Environment in the Arctic Ocean, Second China Nordic Arctic Cooperation Symposium: North Meets East, University of Akureyri. Rachael Lorna Johnstone (31 October - 2 Novemer). "Hydrocarbon Governance in the Marine Arctic", Invited Lecture, Department of International Relations, Corvinus University, Budapest, October Rachael Lorna Johnstone (2014, 11 September). The Principle of Full Reparation for Environmental Damage and Very Small States, Exploitation of Natural Resources in Greenland - Responsibilities and Liabilities, Centre for Enterprise Liabilities, University of Copenhagen. Giorgio Baruchello and Rachael Lorna Johnstone (2014, February). Universal Rights, Not Someone s Charity. Interpreting Nordic Welfare in Light of the International Covenant on Economic, Social and Cultural Rights and Life-Value Onto-Axiology, Nordic Summer University, Transformations in Welfare in the Nordic Countries Study Circle, Winter Symposium, University of Akureyri. Ritdómar Rachael Lorna Johnstone (2014). Book review of: International Law in the Arctic, Michael Byers (Cambridge UP 2013) 9(1), Nordicum Mediterraneum. Rachael Lorna Johnstone (2014). Book Review of: Introduction to International Environmental Law, Timo Koivurova. 9(1), Nordicum Mediterraneum. Rósa Kristín Júlíusdóttir, dósent Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum Gerður G. Óskarsdóttir, Kristín Á. Ólafsdóttir, Brynjar Ólafsson, Helga Rut Guðmundsdóttir, Ingibjörg Kaldalóns, Ragnheiður Júníusdóttir, Rósa Kristín Júlíusdóttir og Sigrún Guðmundsdóttir (2014). Starfshættir í grunnskólum við upphaf 21. aldar. Gerður G. Óskarsdóttir (ritst.). Kafli X: List og verkgreinar. Bls , Háskólaútgáfan Reykjavík. Rósa Júlíusdóttir (2014, 18. febrúar)....allt verður ekki sagt með orðum. Eru myndmenntakennarar til fyrirmyndar? Fyrirlestraröð um list og verkgreinar. Rósa Júlíusdóttir (2014, 14. mars)."leikur að læra á listasafni". Kennsla í óhefðbundnu rými. Háskólinn á Akureyri. Rósa Júlíusdóttir (2014, 17. nóvember). Himintjöld og dansandi línur: Samvinna í listum og innsetning sem listræn menntunarrannsókn. Erindi flutt í fyrirlestraröðinni: Þriðjudagsfyrirlestrar í Ketilhúsinu, Akureyri. Rúnar Sigþórsson, prófessor Hjalti Jón Sveinsson og Rúnar Sigþórsson (2014). Hver önn sem þau hafa klárað he r í skólanum er sigur fyrir hvert og eitt : Reynsla nemenda í Verkmenntaskólanum á Akureyri af þróunarverkefni um framhaldsskólapróf af stuttri starfsnámsbraut. Netla. Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum Gerður G. Óskarsdóttir, Amalía Björnsdóttir, Anna Kristín Sigurðardóttir, Börkur Hansen, Ingvar Sigurgeirsson, Kristín Jónsdóttir, Rúnar Sigþórsson og Sólveig Jakobsdóttir (2014). Starfshættir í grunnskólum: Meginniðurstöður og umræður. Í Gerður G. Óskarsdóttir (ritstjóri), Starfshættir í grunnskólum við upphaf 21. aldar (bls ). Reykjavík: Háskólaútgáfan. Gerður G. Óskarsdóttir, Amalía Björnsdóttir, Anna Kristín Sigurðardóttir, Börkur Hansen, Ingvar Sigurgeirsson, Kristín Jónsdóttir, Rúnar Sigþórsson og Sólveig Jakobsdóttir (2014). Framkvæmd Rannsóknar. Gerður G. Óskarsdóttir (ritstjóri). Starfshættir í grunnskólum við upphaf 21. aldar (bls ). Reykjavík: Háskólaútgáfan. Rúnar Sigþórsson, Anna-Lind Pétursdóttir og Þóra Björk Jónsdóttir (2014). Nám, þátttaka og samskipti nemenda. Gerður G. Óskarsdóttir (ritstjóri). Starfshættir í grunnskólum við upphaf 21. aldar (bls ). Reykjavík: Háskólaútgáfan. 17

19 Rúnar Sigþórsson (2014, 4-6 July). Beginning Literacy eight years on: Seeking harmony between a literacy programme and the change programme. UKLA 50th International Conference, University of Sussex. Kjartan Ólafsson og Rúnar Sigþórsson (2014, 3. október). Tilhögun læsiskennslu á yngsta stigi grunnskóla: Niðurstöður úr spurningalistakönnun meðal kennara í grunnskólum á Íslandi. Menntakvika Rúnar Sigþórsson (2014, 13. september). Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið, snið, gögn og úrvinnsla. Erindi á ráðstefnu MSHA: Læsi - til samskipta og náms. Akureyri. Rúnar Sigþórsson (2014, 12. september). Áætlanir um starfsþróun og mat á árangri hennar í byrjendalæsi. Námstefna MSHA um Byrjendalæsi. Rúnar Sigþórsson (2014). Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið og aðferðir. Menntakvika Reykjavík. Rúnar Sigþórsson (2014, maí). Sérfræðiþjónusta við leik- og grunnskóla: Gömul og ný sjónarmið um forsendur, eðli og hlutverk. Norðan við hrun sunnan við siðbót, 8. ráðstefnan um íslenska þjóðfélagið. Háskólinn á Hólum. Rúnar Sigþórsson, Halldóra Haraldsdóttir og Sigríður Margrét Sigurðardóttir (2014, 9 February). Literacy education through Beginning Literacy: Research and preliminary findings. ECER 2014, Porto: The Past, Present and Future of Educational Research in Europe. Rúnar Sigþórsson o.fl. ( ágúst). Byrjendalæsi: Nokkrar niðurstöður um starfsþróun í skólum sem hafa tekið upp Byrjendalæsi. Veggspjald á málþingi mennta- og menningarmálaráðuneytisins í Hörpu. Rúnar Sigþórsson o.fl. (2014, 27. ágúst). Byrjendalæsi: Nokkrar niðurstöður um tilhögun læsismenntunar í skólum sem hafa tekið upp Byrjendalæsi. Veggspjald á málþingi mennta- og menningarmálaráðuneytisins í Hörpu. Rúnar Sigþórsson o.fl. (2014, 13. september). Byrjendalæsi: Nokkrar niðurstöður um tilhögun læsismenntunar í skólum sem hafa tekið upp Byrjendalæsi. Veggspjald. Ráðstefna MSHA: Læsi - til samskipta og náms. Rúnar Sigþórsson o.fl. (2014, 13. september). Byrjendalæsi: Nokkrar niðurstöður um starfsþróun í skólum sem hafa tekið upp Byrjendalæsi. Veggspjald. Ráðstefna MSHA: Læsi - til samskipta og náms. 18 Kjartan Ólafsson, Halldóra Haraldsdóttir og Rúnar Sigþórsson. (2014, 4-6 July). Gender and school differences in pupils reading performance in the first and second grades of Icelandic primary schools using Beginning Literacy. UKLA 50th International Conference University of Sussex. Sigríður Margrét Sigurðardóttir, lektor Helen Wildy, Sigríður Margrét Sigurðardóttir, Tshering Zangmo (2014, 2-6 September). Leading the small rural school in a decentralised school system: Case studies in Australia, Iceland and Bhutan. The Past, Present and Future of Educational Research in Europe, ECER 2014, Porto. Sigríður Margrét Sigurðardóttir, Helen Wildy og Robert Faulkner (2014, 3. október). Hvernig tekst skólastjóra í fámennum skóla að laga skólastarfið að kröfum menntayfirvalda og samfélags? Ráðstefna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, Menntakviku; rannsóknir, nýbreytni, þróun, Reykjavík. Sigríður Margrét Sigurðardóttir (2014, 5. apríl). Frá stjórnunarnámi til framkvæmdar: Skólastjórar í fámennum skólum á Íslandi og í Ástralíu. Vorráðstefna um menntavísindi á vegum Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri, MSHA. Það verður hverjum að list sem hann leikur: Lifandi starfsþróun árangursríkt skólastarf, Akureyri. Eygló Björnsdóttir, María Steingrímsdóttir og Sigríður Margrét Sigurðardóttir (2014, 31. október). Þáttur skólastjóra í innleiðingu Byrjendalæsis: Samanburður á tilvikum. Þjóðarspegillinn, rannsóknir í félagsvísindum XV. Reykjavík. Eygló Björnsdóttir, María Steingrímsdóttir og Sigríður Margrét Sigurðardóttir (2014, 31. október). Hlutverk leiðtogans í innleiðingu Byrjendalæsis: Samanburður á tilvikum. Þjóðarspegillinn, rannsóknir í félagsvísindum XV. Reykjavík. Eygló Björnsdóttir, María Steingrímsdóttir og Sigríður Margrét Sigurðardóttir. (2014, 13. september). Hlutverk leiðtogans í innleiðingu og þróun Byrjendalæsis í ljósi mismunandi aðstæðna. Haustráðstefna um menntavísindi, Lestur og læsi: Læsi til samskipta og náms. Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri. Eygló Björnsdóttir, María Steingrímsdóttir og Sigríður Margrét Sigurðardóttir. (2014, 13. september). Þáttur skólastjóra í innleiðingu og þróun Byrjendalæsis: Samanburður á tveimur skólum. Haustráðstefna um menntavísindi, Lestur

20 og læsi: Læsi til samskipta og námsvegum. Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri. Eygló Björnsdóttir, María Steingrímsdóttir og Sigríður Margrét Sigurðardóttir (2014, 12. september). Hlutverk leiðtogans í innleiðingu og þróun Byrjendalæsis í ljósi mismunandi aðstæðna. Námsstefna um Byrjendalæsi, Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri. Sigrún Sveinbjörnsdóttir, prófessor Sveinbjörnsdottir, S.; Thorsteinsson, E.B. (2014). Psychometric Properties of the Measure of Adolescent Coping Strategies (MACS). Psychology 5(2), Sveinbjörnsdottir, S. (2014, 29 May). Enhancing and sustaining the human resource of the North; the role of equality and flexible learning for health. UArctic; Rectors Forum; Háskólinn á Akureyri. Sveinbjörnsdóttir, S. (2014, 27 May). Teacher - student cooperation; a premis for effective educational development in times of rapid changes. UArctic Students Forum; Háskólinn á Akureyri. Þórdís Eva Þórólfsdóttir og Sigrún Sveinbjörnsdóttir (2014, 27. október). Kynferðislegt ofbeldi gegn börnum: Þekking og forvarnir. Menntakvika, Háskóli Íslands, Menntavísindasvið. Sigurður Kristinsson, forseti hug- og félagsvísindasviðs Sigurður Kristinsson, Trausti Þorsteinsson og Hjalti Jóhannesson (2014). Samfélagslegt hlutverk háskóla kostun í íslenskum háskólum. Stjórnmál og stjórnsýsla 10 (2): DOI: Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum Sigurður Kristinsson (2014). The Essence of Professionalism. Ethical Educational Leadership. Christopher M. Branson og Steven Jay Ross. (ritstj.). London, Routledge. Sigurður Kristinsson (2014). Framlag Mikaels M. Karlssonar til heimspeki á Íslandi og til Háskólans á Akureyri. Nordicum Mediterraneum 9(2). Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir Sigurður Kristinsson (2014). Reflective Analysis University of Akureyri. Sjálfsmatsskýrsla vegna gæðaúttektar HA Höfundarverk stýrihóps. Sigurður Kristinsson, Anna Kristín Sigurðardóttir, Kristín Valsdóttir, Sigurjón Mýrdal og Svandís Ingimundardóttir (2014, 3. október). Er til fagstétt þeirra sem mennta kennara? Menntakvika 2014, Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Sigurður Kristinsson, Birgir Guðmundsson (2014, 16. maí). Blaðamenn sem fagstétt. Norðan við hrun sunnan við siðbót, 8. ráðstefnan um íslenska þjóðfélagið. Háskólinn á Hólum. Sigurður Kristinsson (2014, 5. apríl). Kennaramenntendur sem fagstétt. Vorráðstefna Miðstöðvar skólaþróunar. Háskólanum á Akureyri. Sigurður Kristinsson (2014, 15. mars). Virðing fyrir sjálfræði án ígrundunar. Hugvísindaþing, málstofa um hagnýtta heimspeki. Háskóli Íslands. Sigurður Kristinsson (2014, 18. apríl). Virðing fyrir tilfinningum. Erindi flutt á föstudaginn langa. Glerárkirkja. Ritdómar Sigurður Kristinsson (2014). Hugleiðingar um Farsælt líf, réttlátt samfélag. Hugur 26 ( ). Trausti Þorsteinsson, dósent Guðrún Þorsteinsdóttir og Trausti Þorsteinsson (2014). Gildi náms- og kynnisferða grunnskólakennara fyrir starfsþróun. Stjórnmál og stjórnsýsla 10(2), Sigurður Kristinsson, Hjalti Jóhannesson og Trausti Þorsteinsson (2014). Samfélagslegt hlutverk háskóla Kostun í íslenskum háskólum. Stjórnmál og stjórnsýsla 10(2), Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir Bragi Guðmundsson og Trausti Þorsteinsson (2014). Flensborgarskólinn í Hafnarfirði. Úttekt á starfssemi fyrir mennta- og menningarmálaráðuneyti. Bragi Guðmundsson og Trausti Þorsteinsson (2014). Menntaskólinn við Sund. Úttekt á starfsemi unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneyti. Bragi Guðmundsson og Trausti Þorsteinsson (2014). Framhaldsskólinn á Húsavík. Úttekt á starfsemi unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneyti. 19

21 Bragi Guðmundsson og Trausti Þorsteinsson (2014). Framhaldsskólinn á Laugum. Úttekt á starfsemi unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneyti. Bragi Guðmundsson og Trausti Þorsteinsson (2014, maí). Úttektir á framhaldsskólum. Norðan við hrun sunnan við siðbót, 8. ráðstefnan um íslenska þjóðfélagið. Háskólinn á Hólum. Bragi Guðmundsson og Trausti Þorsteinsson (2014, 5. apríl). Úttektir á framhaldsskólum. Ráðstefna Miðstöðvar skólaþróunar. Háskólinn á Akureyri. Þorlákur Axel Jónsson, aðjúnkt Þorlákur Axel Jónsson (5 March 2014). Reproducing social divisions: a cross sectional analysis of upper secondary school choice in Iceland. Justice through education: marketisation and equity in embedded contexts, ráðstefnu JustEd samstarfsnetsins. Lillehammer. Þorlákur Axel Jónsson og Brynhildur Bjarnadóttir (2014, 6. september). Forbindelsen imellem miljöbevidsthed og eksamensresultater blandt unge i landdistrikterne i Island. 13. Nordisk Læreruddannelseskongres. Nuuk: Ilinniarfissuaq/ Grönlands Seminarium. Þorlákur Axel Jónsson (2014, 3. október). Hvert er samband námsframvindu í framhaldsskóla og búsetu nemenda að teknu tilliti til félagslegs uppruna? Erindi flutt á Menntakviku, ráðstefnu menntavísindasviðs. Reykjavík: Menntavísindasvið HÍ. Þorlákur Axel Jónsson (2014, 31. október). Samband þjóðfélagsstöðu og stærðfræðieinkunna við innritun í framhaldsskóla á höfuðborgarsvæðinu. Þjóðarspegilinn, ráðstefna í félagsvísindum XV. Reykjavík. Þorlákur Axel Jónsson og Brynhildur Bjarnadóttir (2014, 24. nóvember). Er munur á umhverfisvitund íslenskra unglinga í höfuðborginni og á landsbyggðunum? Stefnum saman til framtíðar: Íslenskar Æskulýðsrannsóknir Reykjavík: Æskulýðsráð. Þorlákur Axel Jónsson (2014, 12. nóvember). Innritun í framhaldsskóla eftir félagslegum uppruna nýnema. Félagsvísindatorg. Háskólinn á Akureyri. Þóroddur Bjarnason, prófessor Þóroddur Bjarnason (2014). The effects of road infrastructure improvement on work travel in Northern Iceland. Journal of Transport Geography, 41, Þóroddur Bjarnason (2014). Adolescent migration intentions and population change: A twenty-year follow-up of Icelandic communities. Sociologia Ruralis, 54, Þóroddur Bjarnason og Edward H. Huibens (2014). Stefna íslenskra stjórnvalda og vöxtur ferðaþjónustu á jaðarsvæðum: Áhrif Héðinsfjarðarganga í Fjallabyggð. Stjórnmál og stjórnsýsla, 10, Þóroddur Bjarnason og Kjartan Ólafsson (2014). Skammtímaáhrif Héðinsfjarðarganga á mannfjöldaþróun í Fjallabyggð. Íslenska þjóðfélagið, 5, Þóroddur Bjarnason (2014, 8 10 September). Revitalizing peripheral communities through road infrastructure: the case of Northern Iceland. Nordic ruralities thriving and declining communities. 3rd Nordic conferences for rural research. Trondheim. Þóroddur Bjarnason (2014, 8 10 September). Public-private partnerships in vulnerable Icelandic fishing villages. Nordic ruralities thriving and declining communities. 3rd Nordic conferences for rural research. Trondheim. Þóroddur Bjarnason (2014, 22 May). Urban growth, rural regeneration and regional policy in Iceland: School of Agriculture Food and Rural Development Seminar Series, University of Newcastle. Þóroddur Bjarnason (2014, 12 March). A tunnel too far? The effects of road infrastructure improvement on rural commuting in Northern Iceland. CRE Seminar, University of Newcastle. Þóroddur Bjarnason (2014, september). Kynbundin þróun íslenskra sjávarbyggða. Byggðaráðstefna Íslands Patreksfjörður. Þóroddur Bjarnason (2014, 13. nóvember). Norðurland eða Norðurlönd? Staða og sóknarfæri margbrotins landshluta. Haustfundur Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar, Hofi, Akureyri. Þóroddur Bjarnason (2014). Byggðaþróun á Íslandi. Erindi flutt á fundi Sjálfstæðisflokksins á Akureyri um málefni landsbyggðanna, Kaupangi, 29. nóvember

22 Þóroddur Bjarnason (2014, 28. apríl). Byggðasvæði Íslands. Málþing Byggðastofnunar um svæðisskiptingu byggðaaðgerða, Miðgarði. Ritstjórn Þóroddur Bjarnason (2014). Ritstjóri Íslenska þjóðfélagsins, tímarits Félagsfræðingafélags Íslands. Þrúður Gunnarsdóttir, lektor Ingolfsdottir, G., Asgeirsdottir, B. B., Gunnarsdottir, T., Bjornsson, A. S. (2014). Changes in body image and dieting among year-old Icelandic students from 2000 to Body Image. 11(4), Gunnarsdottir, T., Einarsson, S., Njardvik, U., Olafsdottir, A.S., Gunnarsdottir, A. B., Helgason, T., Bjarnason, R. (2014). Long-term effects of a familybased childhood obesity tertiary care intervention. The Icelandic Journal of Medicine. 3(100), Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum Gunnarsdottir, T., Rogers, R. J., Jakicic, J. M., Hill, J. O. (2014). Leisure-time physical activity and obesity. In Handbook of Obesity, Vol. 1, Epidemiology, Etiology, and Physiopathology. George A. Bray and Claude Bouchard (eds.). Fourth Edition. CRC Press. USA. 21

23 Heilbrigðisvísindasvið Alexander K. Smárason, prófessor Gunnarsson B; Smarason AK; Skogvoll E; Fasting S. Characteristics and outcome of unplanned out-ofinstitution births in Norway from 1999 to 2013: a cross-sectional study. Acta Obstetricia et Gynecologica Scandinavica. 93(10): Árún K. Sigurðardóttir, forseti heilbrigðisvísindasviðs Stark Johnsson, Å, Ingadottir B, Sigurdardottir AK., Valkeapää, K. Salanterä S. Bachrach-Lindström M and Unosson M. (2014). Fulfilment of knowledge expectations and emotional state among people undergoing hip replacement: A multi-national survey. International Journal of Nursing Studies, 51(11), Ingadottir B., Johnsson Stark, Å., Leino-Kilpi, H., Sigurdardottir, A.K., Valkeapää, K. and Unosson, M. (2014). The fulfilment of knowledge expectations during the perioperative period of patients undergoing knee arthroplasty A Nordic perspective. Journal of Clinical Nursing, 23 (19-20) doi: /jocn Valkeapää K., Klemetti, S., Cabrera, E., Cani, S., Charalambous, A., Copanitsanou, P., Ingadottir, B., Istomina, N., Johansson Stark, Å., Katajisto, J., Lemonidou, C., Papastavrou, E., Sigurdardottir, A.K., Sourtzi, P., Unosson, M., Zabalegui A., Leino- Kilpi, H. (2014). Knowledge expectations of surgical orthopaedic patients: A European survey. International Journal of Nursing Practice, 20, Palese A, Zabalegui A, Sigurdardottir AK, Bergin, M., Dobrowolska, B. Gasser, C. Pajnkihar M. Jacksson, Ch. (2014). Bologna process more or less. A discussion paper on nursing education in the European Economic Area. International Journal of Nursing Education Scholarship, Int J Nurs Educ Scholarsh. Apr 2;11(1). pii: /j/ijnes issue- 1/ijnes /ijnes xml /ijnes doi: Sigurdardottir AK. & Ingadottir B. (2014). How are the educational needs of arthroplasty patients significant others fulfilled? (Hvernig er fræðsluþörfum aðstandenda gerviliðasjúklinga Á Íslandi mætt?) Tímarit hjúkrunarfræðinga, 90(2), Ringsted Hulda, Sigurdardottir AK. (2014). Are we ready when needed? (Erum við tilbúin þegar á reynir? Viðbrögð í kjölfar hamfara og stórslysa). Tímarit hjúkrunarfræðinga, (The Icelandic Nursing Journal), 90(3), Árún K. Sigurðardóttir (2014, 31 October - 2 November). Diabetes in the Arctic. Arctic Circle, Reykjavík Steinunn B. Svavarsdóttir, Árún K. Sigurðardóttir, Sólveig Ása Árnadóttir. (2014, 30 May). Health promoting visits to 80 years people in the Selfoss region, (Heilsueflandi heimsóknir til 80 ára einstaklinga á þjónustusvæði heilsugæslustöðvarinnar á Selfossi). Research Conference in University of Akureyri. Árún K. Sigurðardóttir (2014, 23 January). Taking part in Nordic collaboration; Nursing students experiences of participation in a NordKvist project. (Norræn samvinna: Reynsla og viðhorf hjúkrunarfræðinemenda af þátttöku í NordKvist námskeiði. Málstofa í heilbrigðisvísindum, Háskólanum á Akureyri. Árún K. Sigurðardóttir ( May). Hypoglycemia; symptoms, feelings and prevention. Presentation for nurses and doctors working in diabetes care. Hotel Holt Reykjavik. Árún K. Sigurðardóttir and Sigríður Halldórsdóttir ( April). Qualitative content analysis; History, position and trend. Presentation at the Qualitative conversation conference in University of Akureyri. Kolbrún Sigurlásdóttir, Árún K. Sigurðardóttir, Margrét Hrönn Svavarsdóttir og Kjartan Ólafsson (2014). Illness perception and health related quality of life among people with cardiovascular disease. (Skilningur og heilsutengd lífsgæði einstaklinga með kransæðasjúkdóm). Árún K. Sigurðardóttir (2014, 25 September). Nordic collaboration; Nursing students experiences of participation in a NordKvist project. (Norræn samvinna: Reynsla og viðhorf hjúkrunarfræðinemenda af þátttöku í NordKvist námskeiði. Research seminar at the Akureyri Regional Hospital. Árún K. Sigurðardóttir (2004, 25 September). Prevalence of diabetes and health status of Icelandic nursing home residents. Research seminar at the Akureyri Regional Hospital.

24 Bergljót Borg, aðjúnkt Bergljót Borg (2014, 15. maí)."hvernig getum við gert fjölskyldumiðaða þjónustu að veruleika" Erindi á vorráðstefnu Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins. Elín Ebba Ásmundsdóttir, dósent Elín Ebba Ásmundsdóttir (2014, 31. október- 2. nóvember). Health and well being in the Arctic. Artic Circle, Reykjavík. Elísabet Hjörleifsdóttir, dósent Baruchello, G., Hjorleifsdottir, E., & Hjorleifsdottir, G. (2014). The Cancer Stage of Capitalism: From Crisis to Cure. Social Theory & Health, 12(3), Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum Auður Einarsdóttir, Elísabet Hjörleifsdóttir og Valgerður Sigurðardóttir (2014). To bid farwell at home: relatives satisfaction with palliative and end of life care. A pilot study of the FATE questionnaire. Útdráttur birtur í sérhefti alþjóðaráðstefnu EAPC (European Association for Palliative Care). Lleida, Spáni. Elísabet Hjörleifsdóttir (2014, júní). Nurses experiences of therapeutic relationships in hospice home care settings. The Royal College of Nursing (RCN). Glasgow, Skotlandi. Gísli Kort Kristófersson, lektor Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum Kristofersson, G. K. Gunnarsdottir, T. J. (2014). Integrative Nursing in Iceland. In Integrative Nursing. Kreitzer, M. J. and Koithan, M. (Ed). Oxford University Press, USA. Pp Kaas, M. K., Kristofersson, G. K., and Towey., S. (2014). Integrative Nursing in Mental Health: Models of Team-Oriented Approaches. In Integrative Nursing. Kreitzer, M. J. and Koithan, M. (Ed). Oxford University Press, USA. pp Kaas, M. K., Peterson, M.K., and Kristofersson, G. K. (2014). Mental Health Models in Integrative Nursing. In Integrative Nursing. Kreitzer, M. J,. and Koithan, M. (Ed). Oxford University Press, USA. Gísli Kort Kristófersson (2014, 21. nóvember). Kynning á BUG teymi SAk. Fræðslufundur læknaráðs SAk. Guðrún Pálmadóttir, dósent Margrét Brynjólfsdóttir, Guðrún Pálmadóttir og Sólveig Ása Árnadóttir (2014, 20. september). Að eldast í heimabyggð. Viðhorf eldri kvenna til búsetu og þjónustu á sunnanverðum Vestfjörðum. Byggðaráðstefna Íslands á Patreksfirði: Sókn sjávarbyggða. Kemur framtíðin? Koma konurnar? Patreksfjörður. Margrét Brynjólfsdóttir, Guðrún Pálmadóttir og Sólveig Ása Árnadóttir (2014, 31. október). Viðhorf eldri borgara á sunnanverðum Vestfjörðum til heimaþjónustu og félags- og heilbrigðisþjónustu. Þjóðarspegillinn XV. Reykjavík. Sólrún Óladóttir og Guðrún Pálmadóttir (2014, 31. október). Reynsla notenda af þjónustu á geðdeild. Þjóðarspegillinn XV. Reykjavík. Guðrún Pálmadóttir (2014, 13. mars). Er þátttaka á vinnumarkaði lykillinn að þátttöku á öðrum sviðum samfélagsins? Daglegt líf, endurhæfing og lífsgæði kvenna sem glíma við vefjagigt. Málstofa í heilbrigðisvísindum við heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri. Guðrún Pálmadóttir (2014, 25. apríl). Íslensk þýðing ICF. Málþing ICF á vegum Embættis landlæknis, Háskólans á Akureyri og Háskóla Íslands. Reykjavík. Guðrún Pálmadóttir og Sólrún Óladóttir (2014, 21. nóvember). Reynsla fólks af þverfaglegri endurhæfingu á Reykjalundi. Vísindadagur Reykjalundar. Reykjavík. Guðrún Pálmadóttir (2014, 1. desember). Clientcentred practice and rehabilitation in Icelandic contexts. Málstofa við Dalhousie University, Halifax. Ritstjórn Guðrún Pálmadóttir (2014). Ritstjóri (ásamt Dr. Townsend) fyrir Critical Perspectives on Client- Centred Occupational Therapy - sérhefti af tímaritinu Scandinavian Journal of Occupational Therapy. 23

25 Guðrún Pálmadóttir (2014). Fræðilegur ritstjóri ritrýndra greina í tímaritinu Iðjuþjálfinn Hafdís Skúladóttir, lektor Þórey Agnarsdóttir, Sigríður Halldórsdóttir, Hafdís Skúladóttir og Hjördís Sigursteinsdóttir (2014). Vinnutengd streita og starfsumhverfi íslenskra hjúkrunardeildarstjóra. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 90(1), Hafdís Skúladóttir (2014, 26. September). BS Nursing program at the University of Akureyri, Iceland. Conferencen Perspektiver på Sygeplejerskeuddannelsens institutionelle placering. Sygeplejerskeuddannelsens Ledernetværk. Hafdís Skúladóttir (2014, 9. apríl). Þróun kenninga út frá eigindlegum rannsóknum. Fyrirlestur á 10. eigindlega samræðuþingi Háskólans á Akureyri. Hildigunnur Svavarsdóttir, lektor Chalkias, Athanasios, Fanos, Vassilios, Noto, Antonio, Castrén, Maaret, Gulati, Anil, Svavarsdóttir, Hildigunnur, Xanthos, Theodoros (2014). 1H NMR-metabolomics: Can they be a useful tool in our understanding of cardiac arrest? Resuscitation, 85(5), Hildigunnur Svavarsdóttir (2014, November). BEST in Akureyri, Island. BEST congress in Bergen, Norway. Hildigunnur Svavarsdóttir (2014, 30. October). How can we affect recruitment and retention of health care professionals in the rural areas of the north? Arctic Circle Conference, Reykjavík, Iceland. Kristín Sóley Sigursveinsdóttir, aðjúnkt Kristín Sóley Sigursveinsdóttir (2014, 7. mars). Iðjuþjálfar framtíðar - hvert stefnum við? Málþing Iðjuþjálfafélags Íslands, Reykjavík. Kristín Þórarinsdóttir, lektor Thórarinsdóttir, K. and Kristjánsson, K. (2014). Patients perspectives on person-centred participation in healthcare. A framework analysis. Nursing Ethics, 21(2), Kristín Þórarinsdóttir (2014, 30 October -2 November). Can person-centered self-assessment on health contribute to health promotion in the Artic. Artic Circle, Reykjavík. Thórarinsdóttir, Kristín (2014, November). Patients perspectives on person-centred participation in healthcare: A framework analysis. Veggspjald kynnt á The Nordic Conference on Advances in Health Care Science Research: Person- Centred Empowering health care, University of Turku. Kristín Þórarinsdóttir (2014, 15. janúar). Þróun persónumiðaðs sjálfsmats í endurhæfingu með fyrirbærafræðilegri nálgun. Ráðstefnan, Hjúkrun í fararbroddi. Rannsóknarstofnun í Hjúkrunarfræði, Háskóli Íslands. Kristín Þórarinsdóttir (2014, February). Patients' views on ideal participation in Health care. Winter symposium in the Nordic summer University (NSU), Akureyri. Thórarinsdóttir, Kristín (2014, 7-8 June). Development of person-centred self-assessment tool grounded on phenomenology in rehabilitation. International workshop on Nursing and Health Care, Ankara. Thórarinsdóttir, Kristín (2014, 7-8 June). Patient perspectives on constrained patient participation in health care: A framework analysis. International workshop on Nursing and Health Care, Ankara. Thórarinsdóttir, Kristín (2014, 7-8 June). A method for analysing the learning environment in nursing and health care. Erindi haldið á International workshop on Nursing and Health Care, Ankara. Thórarinsdóttir, Kristín (2014). Patient perspectives on constrained patient participation in health care: A framework analysis. Erindi haldið á sumarráðstefnu Norræna sumarháskólans (Nordic Summer University, NSU). Sauðárkrókur. Kristín Þórarinsdóttir (2014, 28 May). Development of person-centred-self-assessment tool in rehabilitation. Doctoral day, Heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands. 24

26 Kristjana Fenger, lektor Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum Kristjana Fenger (2014). Að leggja árar í bát - Starfslokaferli sjómanna. Þjóðarspegillinn, rannsóknir í félagsvísindum XV. Reykjavík. Kristjana Fenger (2014, 31. október). Að leggja árar í bát - starfslokaferli sjómanna. Þjóðarspegilinn, Reykjavík. María Guðnadóttir, aðjúnkt Snæfríður Þóra Egilson og Sara Stefánsdóttir (2014). Velferðarþjónusta og fötluð börn: Reynsla foreldra af starfi fjölskyldudeildar Akureyrarbæjar. Stjórnmál og stjórnsýsla, 10(2), Sara Stefánsdóttir og Snæfríður Þóra Egilson (2014, 31. október). Lærum af reynslunni: Mat foreldra fatlaðra barna á þjónustu fjölskyldudeildar Akureyrarbæjar. Þjóðarspegillinn XV. Reykjavík. Sara Stefánsdóttir (2014, 29. apríl). Tækifæri og áskoranir: Þróun náms og kennslu í iðjuþjálfunarfræði. Háskólakennsla í takt við tímann færni og tækifæri í blönduðu námi, Reykjavík. Maria Gudnadottir and Erla Kolbrun Svavarsdottir (2014). Advanced nursing intervention for families of children and adolescents with asthma: The fathers perspective. Vård i Norden, 34(2), María Guðnadóttir og Tonie G. Sörensen (2014, 20. mars). Fjölskylduhjúkrunarmeðferð fyrir foreldra barna- og unglinga með astma. Starfsdagur hjúkrunarfræðinga Göngudeildar 20 E á Landspítala. Reykjavík. Ragnheiður Harpa Arnardóttir, dósent Farkhooy A., Janson C., Arnardóttir R.H., Emtner M., Hedenström H. and Malinovschi A. (2014). Journal of Chronic Obstructive Pulmonary Disease, COPD, 00:1-9.DOI: / Emtner M., Hallin R., Arnardóttir R.H. and Janson C. (2014). Effect of physical training on fat-free mass in patinets with chronic obstructive pulmonary disease (COPD). Upsala Journal of Medical Sciences. 2014; Early Online, 1-7. doi: / Ragnheiður Harpa Arnardóttir (2014, 30. maí). "Feitt er mér enn um hjartarætur": -Um holdafar, heilsu og hugarfar. Rannsóknarþing heilbrigðisvísindasviðs HA 2014, Háskólinn á Akureyri. Sigfríður Inga Karlsdóttir, dósent Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum Sigfríður Inga Karlsdóttir (2014). How can we teach midwifery students to become caring midwives? Í: Midwifery global perspectives, practices and challenges. Gordon Dennel (ritstj). Bls Sigfríður Inga Karlsdóttir (2014, 1-5 June). Women s view on how they prepared for and managed labour pain on their journey through childbirth. 30 alheimsþing ljósmæðra, Prag. Sigfríður Inga Karlsdóttir ( October - 1 November). Childbirth in rural areas. Artic Circle, Reykjavík. Sigfríður Inga Karlsdóttir (2014, 15. janúar). Styrkur sársauka í fæðingu: Sjónarhorn kvenna. Hjúkrun í fararbroddi. Ráðstefna á vegum Rannsóknarstofnunar í hjúkrunarfræði við HÍ. Reykjavík. Sigfríður Inga Karlsdóttir (2014, 31. október). Sársauki í fæðingu: Ég hlýt að geta þetta eða hvað? Þjóðaspegillinn XV. Reykjavík. Sigfríður Inga Karlsdóttir (2014, 28. maí). Women s view on how to survive the pain of labour. Erindi á degi doktorsnema við Háskóla Íslands, Reykjavík. Sigfríður Inga Karlsdóttir (2014, 21. nóvember). Eru lýtaaðgerðir virkilega LÝTA aðgerðir. Erindi á málþingi um einelti, Einelti í allri sinni mynd í Háskólanum á Akureyri. Sara Stefánsdóttir, lektor 25

27 Sigríður Halldórsdóttir, prófessor Sigurdardottir, S., Halldorsdottir, S., og Bender, S.S. (2014). Consequences of childhood sexual abuse for health and well-being: Gender similarities and differences. Scandinavian Journal of Public Health 42, Björgvinsdóttir, K. og Halldórsdóttir, S. (2014). Silent, invisible and unacknowledged: Experiences of young caregivers of single parents diagnosed with multiple sclerosis. Scandinavian Journal of Caring Sciences, 28(1), Karlsdottir, S. I., Halldorsdottir, S. og Lundgren, I. (2014). The third paradigm in labour pain preparation and management: The childbearing woman s paradigm. Scandinavian Journal of Caring Sciences. 28(2), Þórey Agnarsdóttir, Sigríður Halldórsdóttir, Hafdís Skúladóttir og Hjördís Sigursteinsdóttir (2014). Vinnutengd streita og starfsumhverfi íslenskra hjúkrunardeildarstjóra. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 90(1), Sigríður Hrönn Bjarnadóttir, Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Halldórsdóttir (2014). Ég veit ekki hvað það er að líða vel : Reynsla kvenna með geðröskun af áhrifum endurtekins ofbeldis á líðan, líkamsheilsu og geðheilbrigði. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 90(3), Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum Halldórsdóttir, S. (2014). The cycle of case-based teaching for transformative learning. Í Branch, J., Bartholomew, P., og Nygaard, C. (ritstjórar), Casebased learning in higher education. Faringdon, Oxfordshire: Libri. Pp Karlsdóttir, S. I., og Halldórsdóttir, S. (2014). How can we teach midwifery students to become caring midwives? Í Dennel, G. (ritstjóri), Midwifery: Global perspectives, practices and challenges. Rafbók: Nova Science Publishers. Sigfríður Inga Karlsdóttir og Sigríður Halldórsdóttir (2014, May). Women s view on holistic professional care during childbirth. 1st International Integrative Nursing Symposium, Reykjavík. Guðný Birna Guðmundsdóttir, Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Halldórsdóttir (2014, 30. maí). Biðin og þráin eftir barninu: Reynsla fólks af ófrjósemi og ættleiðingu. Rannsóknarþing heilbrigðisvísindasviðs, Akureyri. Sigríður Halldórsdóttir (2014, nóvember). Sálog taugaónæmisfræðin: Áhrif hugarfars á heilbrigði. Fræðidagar heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Reykjavík. Sigríður Halldórsdóttir (2014, 29. janúar). Hvers virði er að geta lært um aðferðafræði rannsókna á íslenskri tungu? Fyrirlestur á félagsvísindatorgi HA, Akureyri. Sigríður Halldórsdóttir (2014, 22. maí). Um eflingu heilbrigðis á efri árum. Málþing um tækifæri og áskoranir efri áranna. Háskólinn á Akureyri. Sigríður Halldórsdóttir (2014, 16. október). Fagleg færni hjúkrunarfræðinga: Kynning á endurskoðaðri hjúkrunarkenningu. Málstofa í heilbrigðisvísindum, Akureyri. Sigríður Halldórsdóttir (2014, 10. nóvember). Sálræn áhrif streitu á líkamlega líðan. Málþingi á vegum Starfsgreinasambands Íslands, Akureyri. Sigríður Halldórsdóttir (2014). Einelti og vitundarónæmisfræðin. Málþingið Einelti í allri sinni mynd. Háskólinn á Akureyri. Sigríður Sía Jónsdóttir, lektor Sigríður Sía Jónsdóttir (2014, 20. febrúar). Samanburður á félagslegum stuðningi og sambandi við maka meðal barnshafandi kvenna sem skimast jákvætt / neikvætt fyrir þunglyndi og kvíða á meðgöngu. Málstofa í heilbrigðsivísindum. Háskólinn á Akureyri. Sigríður Sía Jónsdóttir (2014, 14. maí). Research seminar, doctoral students presentation. Växjö, Svíþjóð. Sigrún Sigurðardóttir, lektor Sigurdardottir, S., Halldorsdottir, S., & Bender, S. (2014). Consequences of childhood sexual abuse for health and well-being: Gender similarities and differences. Scandinavian Journal of Public Health, 42(3), Sigríður Hrönn Bjarnadóttir, Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Halldórsdóttir (2014). Ég veit ekki hvað það er að líða vel : Reynsla kvenna með geðröskun af áhrifum endurtekins ofbeldis á líðan, líkamsheilsu og geðheilbrigði. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 90(3),

28 Sigrún Sigurðardóttir (2014, 1 November). Psychological trauma and violence, consequences for health and well being and multi disciplinary therapy. Arctic Circle, Reykjavík. Sigrún Sigurðardóttir (2014, apríl). Óhefðbundin notkun eigindlegra rannsókna í áframhaldandi fræðivinnu. Eigindlegt samræðuþing. Háskólinn á Akureyri. national study in Iceland. Ráðstefna: Doctoral Day Seminars. Þorbjörg Jónsdóttir (2014, 11. september). Hvaða þættir hafa áhrif á hvort einstaklingar með langvinna verki nýta sér heilbrigðisþjónustu vegna þeirra? Málstofa í heilbrigðisvísindum. Háskólinn á Akureyri. Sigrún Sigurðardóttir (2014, 31 mars). Sálræn áföll í æsku áhrif á heilsufar og líðan. Málstofa í heilbrigðisvísindum. Háskólinn á Akureyri. Sigrún Sigurðardóttir (2014, 10. nóvember). Einelti í allri sinni mynd. Háskólinn á Akureyri. Sólrún Óladóttir, aðjúnkt Sólrún Óladóttir (2014, 31. október). Reynsla notenda af þjónustu á geðdeild. Þjóðarspegillinn XV. Reykjavík. Sólrún Óladóttir (2014, 21. nóvember). Reynsla fólks af þverfaglegri endurhæfingu á Reykjalundi. Vísindadagur Reykjalundi, Reykjavík. Þorbjörg Jónsdóttir, lektor Lokaritgerðir Þorbjörg Jónsdóttir (2014). Chronic Pain, Health- Related Qality of Life, Chronic Pain-Related Health Care Utilization and Patient-Provider Communication in the Icelandic Population. Háskóli Íslands. Reykjavík. Jonsdottir, Thorbjorg, Aspelund, Thor, Jonsdottir, Helga, & Gunnarsdottir, Sigridur (2014). The Relationship between Chronic Pain Pattern, Interference with Life and Health-Related Quality of Life in a Nationwide Community Sample. Pain Management Nursing, 15(3), Þorbjörg Jónsdóttir (2014, 31 October - 2 November). Chronic pain and health care utilization. Artic Circle, Reykjavík. Þorbjörg Jónsdóttir (2014, 16 May). Preductors for chronic pain related health care utilization: A 27

29 Viðskipta- og raunvísindasvið Arnheiður Eyþórsdóttir, aðjúnkt Arnheiður Eyþórsdóttir, Auðbjörg Björnsdóttir, Guðmundur K. Óskarsson, Hafdís Björg Hjálmarsdóttir og Stefán B. Gunnlaugsson (2014, 21. mars). Málstofa : Highlands and Islands, Akureyri. Grétar Þór Eyþórsson, prófessor Grétar Þór Eyþórsson (2014). Hagkvæmni, bolmagn og lýðræði. Röksemdir í umræðu um sameiningu sveitarfélaga í 70 ár. Í Stjórnmál og stjórnsýsla 10(1), Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum Grétar Thór Eythórsson, Thorvaldur Gylfason & Detlef Jahn (2014). Sustainable Governance Indicators. Iceland Report. Gutersloh. Bertelsmann Stiftung. Grétar Thór Eythórsson, Erik Gløersen og Vífill Karlsson (2014). 2. West Nordic municipal structure. Challenges to local democracy, efficient service provision and adaptive capacity. Report from a project supported by the Arctic Co-operation Programme University of Akureyri, Spatial Foresight GmbH, University of Akureyri Research Centre & West Iceland Regional Office. Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir Airida Bernotaitė, Heikki Eskelinen, Gre tar Thór Eythórsson, Olaf Foss, Matti Fritsch, Daniel Galland, Timo Hirvonen, Mats Johansson, Karolīna Kļaviņa, Antti Roose og Jon Olav Viste (2014). 4. ENECON. ESPON Evidence in a North European Context. Transnational Networking Activities /4/X. Grétar Þór Eyþórsson, Ólafur Þ. Harðarson, Eva Heiða Önnudóttir, Ágústa Edda Björnsdóttir og Guðbjörg Andrea Jónsdóttir (2014). 6. Sveitarstjórnarkosningarnar Hverjar eru ástæður dræmrar kjörsóknar? Félagsvísindastofnun. Grétar Thór Eythórsson (2014, August). Report from the international ESPON/NRF Conference: Climate Change in Northern Territories. Sharing Experiences and Exploring New Methods Assessing Socio-Economic Impacts. Organized in 28 cooperation between ESPON-ENECON and Northern Research Forum (NRF). Grétar Thór Eythórsson (2014, May). 7. Country Presentation Iceland. 3rd General COST- LocRef MC and WG Meeting. Local Public Sector Reforms: An International Comparison (LocRef IS 1207),Potsdam. Grétar Thór Eythórsson (2014, May). 8. Functional reforms to reinforce the municipal level in Iceland. Solved by inter-municipal cooperation or amalgamations? 3rd General COST-LocRef MC and WG Meeting. Local Public Sector Reforms: An International Comparison (LocRef IS 1207), Potsdam. Grétar Thór Eythórsson (2014, August). 9. Enhancement of inter-municipal cooperation. A way to reinforce the municipal level in Iceland or is a new intermediate level the solution? A paper presented on NOPSA 2014: Nordic Political Science Association conference in Göteborg, Sweden. Grétar Thór Eythórsson (2014, nóvember). 13. Kommunalvalet i Island Om orsaker till det låga valdeltagandet. Paper presenterat på NORKOM XXIII. Odense, Danmark. Grétar Thór Eythórsson (2014, 31. október). Sveitarstjórnarkosningarnar Þjóðarspegillinn, rannsóknir í félagsvísindum XV. Reykjavík. Ágústa Edda Björnsdóttir, Grétar Thór Eythórsson (2014, 31. okóber). Hratt minnkandi kjörsókn í sveitarstjórnarkosningum: Þróun bundin við stærri sveitarfélögin og suðvesturhornið? Þjóðarspegillinn, rannsóknir í félagsvísindum XV. Reykjavík. Grétar Þór Eyþórsson (2014, 10. október). ESPON ECP-tengiliðurinn, starf hans og nýting Íslendinga á áætluninni EVRÓPSKAR RANNSÓKNIR Á ÞRÓUN BYGGÐAR. ESPON rannsóknasamvinnan og framtíð hennar. Reykjavík. Reto Steiner, Claire Kaiser og Grétar Thór Eythórsson (2014, september). 10. Choice of Territorial Structure and Amalgamation Reforms. A Comparative Study in European Countries. Ritgerð lögð fram á 2014 EGPA Annual Conference, Speyer, Þýskaland. Grétar Þór Eyþórsson (2014, 2. apríl). Frá hrunkosningum til ESB kosninga? Félagsvísindatorg, Háskólinn á Akureyri. Grétar Þór Eyþórsson (2014, 13. maí). Sveitarstjórnarkosningarnar 31. maí. Hvert stefnir? Erindi haldið á vegum Félags stjórnmálafræðinga, Háskóli Íslands.

30 Grétar Þór Eyþórsson (2014, 28. maí). KORTER Í KOSNINGAR - HVER ER STAÐAN? Kosningatorg, Háskólinn á Akureyri. Helgi Gestsson (2014, 4th June).The Importance of Fish-Markets for the Icelandic Value Chain of Demersal Fish. North meets East. Second China- Nordic Arctic Cooperation Symposium. Session III. Guðmundur Kr. Óskarsson, dósent Þorbjörg Jónsdóttir, Helga Jónsdóttir, Eiríkur Lindal, Guðmundur Kr. Óskarsson og Sigríður Gunnarsdóttir (2014). Predictors for chronic pain-related health care utilization: a cross-sectional nationwide study in Iceland. Health Expectations. doi: /hex Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum Guðmundur Kr. Óskarsson, Valdis Jónsdóttir (2014). Teachers experience of activity noise in preschools and effects of school policy. 7th Forum Acusticum 2014 Krakow, Poland, CD: ISSN Ráðstefnurit, 6 bls. Arnheiður Eyþórsdóttir, Guðmundur K. Óskarsson, Hafdís Björg Hjálmarsdóttir og Stefán B. Gunnlaugsson. (2014, 21. mars). Fjarnám við University of Highlands and Islands. Málstofa viðskipta- og raunvísindadeildar Háskólans á Akureyri. Hafdís Björg Hjálmarsdóttir, lektor Hafdís Björg Hjálmarsdóttir, Vera Kristín Vestmann. (2014, 14. nóvember). Samvinna háskólakennara, atvinnulífs og nemenda Ávinningur allra! Hafdís Björg Hjálmarsdótti (2014, 2. desember). Pilot study results from students Hafdís Björg Hjálmarsdóttir and Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir. Fundur Nobanet samstarfsins í Jönköping Svíþjóð. Helgi Gestsson, lektor Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum Helgi Gestsson [et. Al.] (2014). Iceland. Value chain dynamics and the small-scale sector. Policy recommendations for small-scale fisheries and aquaculture trade. p Edited by Björndal, Child and Lem. FAO, Rome. Fisheries and aquacultral technical paper no 581. Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor Bækur og fræðirit Hilmar Þór Hilmarsson (2014). Small States in a Global Economy - Crisis, Cooperation and Contributions. Series on Economic Issues, Problems and Perspectives. Nova Science Publishers, Inc. New York. Trung Quang Dinh and Hilmar Þór Hilmarsson (2014). How can ECAs help solve funding challenges for capital intensive projects in emerging market economics? Journal of Applied Economics: Systematic Research, volume 8, issue 1, p Hilmar Þór Hilmarsson (2014). Managing Financial Crisis: The Case of Iceland and Latvia. Review of International Comparative Management, Vol 15, Issue 2, May 2014, p Hilmar Þór Hilmarsson (2014). Iceland and Latvia during the 2008 global economic and financial crisis: Economic policy response and post crisis results. Journal of Applied Management and Investments. 3(3), p Trung Quang Dinh and Hilmar Þór Hilmarsson (2014). Food Processing in Vietnam: Where is the Potential for High Value Export? Journal of Regional Formation and Development Studies,1 (11). pp Hilmar Þór Hilmarsson (2014). Can the Icelandic geothermal cluster contribute to a global transition to clean energy? International Journal of Global Management Studies, p (1) Hilmar Þór Hilmarsson (2014). The Icelandic Geothermal Cluster, the Transition to Clean Energy in Emerging Markets and the Role of International Financial Institutions. Journal of Applied Management and Investments, 3(4), p Hilmar Þór Hilmarsson (2014). Iceland and Latvia: The Economic and the Social Crisis. Journal of Regional Formation and Development Studies, No. 3 (14), 2014, pp Hilmar Þór Hilmarsson (2014). Managing the Crisis in Iceland and the Dishonesty of the International Community? Review of International Comparative Management,15(5), p

31 Hilmar Þór Hilmarsson (2014, September 18th). Entrepreneurship and innovation in the utilization of geothermal energy: Is Icelandic cross border engagement in emerging markets feasible? Conference - EIRD II - Titled: Entrepreneurship and innovation as key drivers of regional development. Conference organizers: University of Tartu in partnership with the European Council for Small Business and Entrepreneurship (ECSB). Hilmar Þór Hilmarsson (2014, March 15th). Latvia and Iceland during a Global Crisis: Did They Own Their Reform Programs? Presentation given at at the The Yale Conference on Baltic and Scandinavian Studies. Yale University. Hilmar Þór Hilmarsson (2014, May 7th). Iceland in an Era of Shadow Banking: A Model for Crash and Recovery? A presentation co-sponsored by the European Union Center of Excellence; Institute of European Studies; and Institute of Slavic, East European, and Eurasian Studies. University of California, Berkeley. Hilmar Þór Hilmarsson (2014, February 20th). The Banking Crisis in Iceland and Government Dishonesty. Presentation given at the American University, School of Public Affairs, Washington DC. Hilmar Þór Hilmarsson (2014, April 11th). The extraordinary cross border expansion of the Icelandic banking sector pre-crisis, their fall, and the dire consequences. Presentation given at the Pacific Lutheran University, Tacoma, Washington. Hilmar Þór Hilmarsson (2014, October 11th). Economic and Social Progress in the EU Post Crisis. University of Latvia. Hilmar Þór Hilmarsson (2014, October 11th). The Role of International Financial Institutions in Promoting Economic Growth. University of Latvia October. Hilmar Þór Hilmarsson (2014, January 15h). The Banking Crisis in Iceland: Dishonesty or Incompetence? Presentation given at the University of Washington, Department of Scandinavian Studies. Hilmar Þór Hilmarsson (2014, October 11th). The Effects of the 2008 Crisis on Economic Growth and Human Development in Iceland and Latvia. University of Latvia. Hilmar Þór Hilmarsson (2014, March 19th). The extraordinary cross border expansion of the Icelandic banking sector pre-crisis: Government action and inaction. Presentation given at the McDonough School of Business Administration, Georgetown University. Hilmar Þór Hilmarsson (2014, October 10th). The Role of International Financial Institutions in Reforming the Global Business Environment and in Promoting Private Sector Development. Presentation a the University of Latvia. Hilmar Þór Hilmarsson (2014, March 4th). Earth Energy IGERT Seminar: How can the Icelandic geothermal cluster contribute to the transition to clean energy in emerging markets? Presentation given at the Earth Energy Institute, Cornell University, Ithaca. Hilmar Þór Hilmarsson (2014, September 19th). Bank ownership and crisis response: The case of Latvia and Iceland. Seminar given at the Haaga- Helia University of Applied Sciences in Helsinki. Hilmar Þór Hilmarsson (2014, March 3rd). The Banking Crisis in Iceland: Did the Government Pretend That Facts from Reality Were Other Than They Were? Presentation given at the Global Finance Initiative, Cornell University, Ithaca. Hilmar Þór Hilmarsson (2014, May 3rd). Small States and Big Banks: What lessons can be learned from Iceland? Presentation given at the University of California Los Angeles, UCLA. Hjördís Sigursteinsdóttir, aðjúnkt Þórey Agnarsdóttir, Sigríður Halldórsdóttir, Hafdís Skúladóttir, Hjördís Sigursteinsdóttir (2014). Vinnutengd streita og starfsumhverfi íslenskra hjúkrunardeildarstjóra. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 90(1). Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, Ásta Snorradóttir og Hjördís Sigursteinsdóttir (2014). Vinnufyrirkomulag og líðan í kjölfar kreppu. Yfirlitsgrein. Íslenska þjóðfélagið, 5(2), Hjördís Sigursteinsdóttir, Eva Halapi og Kjartan Ólafsson (2014). Ég nota alla lausa tíma sem ég hef - Netnotkun íslenskra ungmenna og mörk sem foreldrar setja þeim um netnotkun. Netla - Veftímarit um uppeldi og menntun. Hjördís Sigursteinsdóttir (2014, 28. febrúar). Andleg og líkamleg heilsa starfsfólks sveitarfélaga í kjölfar efnahagshrunsins í október Erindi haldið á Lýðheilsu 2014, vegur til velferðar. II Vísindaráðstefna félags lýðheilsufræðinga. 30

32 Hjördís Sigursteinsdóttir (2014, maí). Íslenska efnahagshrunið og áhrif þess á andlega og líkamlega heilsu starfsfólks sveitarfélaga. Erindi haldið á ráðstefnunni: Norðan við hrun, sunnan við siðbót, 8. ráðstefnan um íslenska þjóðfélagið. Háskólinn á Hólum. Hjördís Sigursteinsdóttir (2014, 3. október). Hefur ofbeldi nemenda gegn kennurum farið vaxandi í kjölfar efnahagshrunsins 2008? Erindi haldið á Menntakviku, Árlegri ráðstefnu Menntavísindasviðs HÍ. Hjördís Sigursteinsdóttir (2014, 31. október). Starfsánægja og hollusta á vinnustað í kjölfar efnahagshrunsins Erindi haldið á Þjóðarspegli Rannsóknir í félagsvísindum XV. Hjörleifur Einarsson, prófessor Hreiðar Þór Valtýsson (2014, 2-5 June). The future growth of Arctic fisheries. The 2nd China-Nordic Arctic Cooperation Symposium in Akureyri Iceland. Hreiðar Þór Valtýsson (2014, 1 November). Fisheries education in cold waters. Arctic Circle, Reykjavík. Hreiðar Þór Valtýsson (2014, 5. september). Loðna - líffræði, heimkynni og alheimsveiðar. Ráðstefna nýting loðnu við Ísland í hálfa öld, Háskólinn á Akureyri. Hreiðar Þór Valtýsson (2014, 21. nóvember). Fræðsla um sjávarútveg í grunn- og framhaldsskólum. Sjávarútvegsráðstefnan. Hreiðar Þór Valtýsson (2014, 4 November). Fisheries sciences at University of Akureyri. Northern Forum, Akureyri, Iceland. Hreiðar Þór Valtýsson (2014, 6 October). Development of fisheries in Iceland. UNU, ftp. Hjörleifur Einarsson (2014, 27. febrúar). Þörungaræktun. Sjálfbær orka Málþing um staðbundna orkuvalkosti. Akureyri. Hjorleifur Einarsson, Sigurður Baldursson, Kristinn P. Magnusson, Arnheiður Eyþorsdottir, Halldor G. Ólafsson (2011,27-30 March). Heterotrophs: Hot topic from cold Icelandic waters. Sub-Artic Molicular Ecology and Environmental Microbiology. Akureyri. Hreiðar Þór Valtýsson, lektor Ögmundur H. Knútsson, Hreiðar Þór Valtýsson, Bjarni Eiríksson, Hörður Sævaldsson, Helgi Gestsson (2014). Iceland. Value chain dynamics and the small-scale sector; Policy recommendations for small-scale fisheries and aquaculture trade. FAO Fisheries and Aquaqulture Technical paper 581, bls Bjorndal, T., Child, A., Lem, A. (ritstjórar). Hreiðar Þór Valtýsson (2014). Reconstructing Icelandic catches from 1950 to University of British Columbia, Fisheries Centre Research Report 22 (2), pp Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir Hreiðar Þór Valtýsson, Hörður Sævaldsson, Jón Ingi Björnsson (2014). Fiskveiðstjórnunarkerfi á Norðurslóðum samantekt upplýsinga. Skýrsla Rannsóknamiðstöðvar Háskólans á Akureyri. 22 bls. Hörður Sævaldsson, lektor Ögmundur H. Knútsson, Hreiðar Þór Valtýsson, Bjarni Eiríksson, Hörður Sævaldsson, Helgi Gestsson (2014). Iceland. Value chain dynamics and the small-scale sector; Policy recommendations for small-scale fisheries and aquaculture trade. FAO Fisheries and Aquaqulture Technical paper 581, pp Bjorndal, T., Child, A., Lem, A. (ritstjórar). Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir Hreiðar Þór Valtýsson, Hörður Sævaldsson, Jón Ingi Björnsson (2014). Fiskveiðstjórnunarkerfi á Norðurslóðum samantekt upplýsinga. Skýrsla Rannsóknamiðstöðvar Háskólans á Akureyri. 22 bls. Hörður Sævaldsson (2014, 1 November). Fisheries education in cold waters. Arctic Circle, Reykjavík. Hörður Sævaldsson (2014, 5. september). Þróun iðnaðar í hálfa öld. Ráðstefna Nýting loðnu við Ísland í hálfa öld, Háskólinn á Akureyri. Hörður Sævaldsson (2014, 21. nóvember). Yfirlit yfir fiskveiðistjórnkerfi. Sjávarútvegsráðstefnan. Reykjavík. Hörður Sævaldsson (2014, mars). Breytingar á verksmiðjum og uppsjávarskipum frá Vorráðstefna Félags Íslenskra Fiskimjölsframleiðenda. 31

33 Jóhann Örlygsson, prófessor Scully SM, Orlygsson J.(2014). Branched-chain alcohol formation from branched-chain amino acids by Thermoanaerobacter brockii and Thermoanaerobacter yonseiensis. Anaerobe. 30: Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum Orlygsson J & Kristjansson JK. (2014). Family Hydrogenophilae. In: The Prokaryotes. Alphaproteobacteria and Betaproteobacteria. Jón Þorvaldur Heiðarsson, lektor Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir Hjalti Jóhannesson, Halla Hafbergsdótti og Jón Þorvaldur Heiðarsson (2014). Eyfirska efnahagssvæðið - söfnun hagrænna upplýsinga á hérðasstigi. Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri. Jón Þorvaldur Heiðarsson (2014, 27. febrúar). Sjálfbær orka. Málþing um staðbundna orkuvalkosti og aukna sjálfbærni. Hótel KEA Akureyri. Jón Þorvaldur Heiðarsson (2014, 7. febrúar). Á ég sjálfur að borga fyrir húsnæðið mitt eða á ríkið að hjálpa mér? - Húsnæðisstefna á krossgötum. Málstofa Viðskiptadeildar Háskólans á Akureyri. Jón Þorvaldur Heiðarsson (2014, 22. maí ). Eyfirska efnahagssvæðið - Er kreppunni lokið? Fundur til kynningar rannsóknarniðurstaðna á hótel KEA á Akureyri. Oddur Þ. Vilhelmsson, prófessor Sigurbjörnsdóttir, M. A., Heiðmarsson, S., Jónsdóttir, A. R., and Vilhelmsson, O. (2014). Novel bacteria associated with Arctic seashore lichens have potential roles in nutrient scavenging. Can. J. Microbiol. 60, doi: /cjm Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum Grube, M., Berg, G., Andrésson, Ó. S., Vilhelmsson, O., Dyer, P. S. and Miao, V. (2014). Lichen genomics: prospects and progress. In Ecological Genomics of Fungi. Francis Martin (ed.), pp Wiley-Blackwell, Oxford, UK. Vilhelmsson, O. (2014, 3-8 August). The Peltigera membranacea metagenome suggests nutrient scavenging roles for endolichenic Proteobacteria. The 10th International Mycological Congress. Bangkok, Thailand. Vilhelmsson, O. (2014, 8-12 October). Endolichenic actinomycetes and their role in the lichen symbiotic association. 17th International Symposium on the Biology of Actinomycetes. Kusadasi, Turkey. Oddur Vilhelmsson (2014, mars). Er of gaman á rannsóknastofunni? Hugleiðingar um óbærilegan léttleika erfðatækninnar. Hugvísindaþing Reykjavík. Oddur Vilhelmsson (2014, 14. mars). Af óbærilegum léttleika erfðatækninnar. Málstofa auðlindadeildar Háskólans á Akureyri. Kristinn Pétur Magnússon, prófessor Magnusson, KP. (2014, september). "Ecological Genomics of Gyrfalcon" Gyrfalcon Workshop in Iceland, Ásbyrgi, Iceland. Magnusson, KP. (2014, september). "Gyrfalcon genome assembly and annotation" Gyrfalcon Workshop in Iceland, Ásbyrgi, Iceland. Magnússon, KP, (2014, 30. maí). "Erfðaupplag og sjúkdómar", Rannsóknarþing heilbrigðisvísindasviðs 2014, Sólborg, Háskólanum á Akureyri. Magnusson, KP (2014, 10. desember). "Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði" Málstofa Auðlindadeildar, Sólborg, Háskólinn á Akureyri. Rannveig Björnsdóttir, dósent Johannsdottir J, Heimisdottir HL, Hakonardottir K, Hrolfsdottir L, Steinarsson A, Imsland AK, Thorarensen H, Bjornsdottir R. (2014). Improved performance of Atlantic cod (Gadus morhua L.) larvae following enhancement of live feed using a fish protein hydrolysate. Aquaculture Nutrition 20(3), Wiley, doi: /anu Smárason, B.Ö., Knobloch, S., Björnsdóttir, R., Davíðsdóttir, B., Oddsson, S., Bergsson, A.B.,Margeirsson, S., Árnason, J. (2014, maí). Hermetica as a transformer of organic waste streams for aquaculture feed. Veggspjald (Paper ID: 1218) á alþjóðlegri ráðstefnu Insects to feed 32

34 the world Topic: Production of insects as food and feed. Wageningen, Holland. Birgir Örn Smárason, Sigrún Elsa Smáradóttir, Sveinn Margeirsson, Rannveig Björnsdóttir (2014, 8. apríl). Arctic Bioeconomy - Sustainable Utilization of Natural Resources with Eco-Innovation. Veggspjald á Þemaþingi Norðurlandaráðs. Akureyri. Rannveig Björnsdóttir (2014, 7. febrúar). Aur í áburð Affall frá fiskeldi, möguleikar á nýtingu við jarðrækt. Málstofa við Auðlindadeild HA. Stefán B. Gunnlaugsson, dósent Stefán Bjarni Gunnlaugsson (2014, 31. október). Dagatalsáhrif á íslenskum hlutabre famarkaði. Þjóðarspegillinn XV. Reykjavík. Stefán B. Gunnlaugsson (2014, 5. september). Efnahagsleg áhrif loðnuveiða. Nýting loðnu við Ísland í hálfa öld. Háskólinn á Akureyri og RHA. Stefán B. Gunnlaugsson, Arnheiður Eyþórsdóttir, Guðmundur Óskarsson og Auðbjörg Björnsdóttir (2014, 21. mars). "Fjarnám við University of Highlands and Islands. Málstofa við Háskólann á Akureyri. Steingrímur Jónsson, prófessor Mork, K.A., K.F. Drinkwater, Jónsson S., Valdimarsson, H., Ostrowski, M. (2014). Water mass exchanges between the Norwegian and Iceland seas over the Jan Mayen Ridge using in-situ current measurements, Journal of Marine Systems, Macrander, A., H. Valdimarsson, S. Jónsson (2014). Improved transport estimate of the East Icelandic Current , Journal of Geophysical Research: Oceans, doi /2013jc Steingrímur Jónsson (2014, 2-5 June). Freshwater in the Arctic Ocean and its impact on climate in the sub-polar North Atlantic. Second China Nordic Arctic Cooperation Symposium, Akureyri. Steingrímur Jónsson (2014, 31 October - 1 November). Challenges for oceanographic research in the Arctic. Fyrirlestur á ráðstefnunni Arctic Circle, Reykjavík. Steingrímur Jónsson (2014, 31 October - 2 November). Oceanographic connections between the Arctic and the rest of the world ocean. Arctic Circle, Reykjavík. Steingrímur Jónsson (2014, 5. september). Ástand sjávar Horft til framtíðar. Nýting loðnu við Ísland í hálfa öld. Háskólinn á Akureyri. Steingrímur Jónsson (2014, mars). Flow of Atlantic water through Denmark Strait and its fate in the Iceland Sea. Iceland Sea Project. Háskólinn á Akureyri. Steingrímur Jónsson og Héðinn Valdimarsson (2014, 6. nóvember). Eiginleikar sjávar við Ísland, áhrif þeirra á lífríkið og af hverju þeir ráðast. Málstofa Hafrannsóknastofnunar, Reykjavík. Steingrímur Jónsson og Héðinn Valdimarsson (2014, 4. desember). Breytileiki, drifkraftar og afdrif Atlantssjávar á landgrunninu fyrir norðan land og áhrif á lífríkið þar. Erindi haldið á málstofu Auðlindadeildar Háskólans á Akureyri, Akureyri. Vera K. Vestmann Kristjánsdóttir, aðjúnkt Vera Kristín Vestmann, Hafdís Björg Hjálmarsdóttir (2014, 14. nóvember). Samvinna háskólakennara, atvinnulífs og nemenda Ávinningur allra! Málstofa í viðskiptafræði. Háskólinn á Akureyri. "Hafdís Björg Hjálmarsdóttir and Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir (2014, 2. desember). Pilot study results from students. Á fundi Nobanet samstarfsins í Jönköping Svíþjóð." Vífill Karlsson, lektor Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir Vífill Karlsson og Einar Þ. Eyjólfsson (2014). Fyrirtæki á Vesturlandi. Hagvísir Vesturlands. Hagvísir Vesturlands, 1. Vífill Karlsson og Torfi Jóhannesson (2014). Sameining sveitarfélaga á Vesturlandi. Skýrsla SSV. 1, Vífill Karlsson og Anna Steinsen (2014). Íbúakönnun á Vesturlandi: Staða og mikilvægi búasetuskilyrða á Vesturlandi. Skýrsla SSV. 1, Vífill Karlsson (2014). Hagsaga sparisjóðanna. Aðdragandi og orsakir erfiðleika og falls sparisjóðanna: Reykjavík. Vífill Karlsson (2014). Smávöruverslun í Borgarnesi. Skýrsla SSV. 1,

35 Vífill Karlsson (2014, 28. nóvember). Sameiningar sveitarfélaga og búferlaflutningar á Íslandi. Málstofa við Háskólann á Akureyri. Vífill Karlsson (2014, september). Samband kynjahlutfalls og húsnæðisverðs. Byggðaráðstefna á Patreksfirði. Ögmundur Knútsson ( 2014, September) What Business are we in? Prospering in a global seafood industry R&D needed to prepare for the NL fisheries of the future, St John s NL. Ögmundur Knútsson (2014, 5. september). Virðiskeðjan og helstu afurðamarkaðir. Ráðstefnan: Nýting loðnu í hálfa öld. Háskólinn á Akureyri. Vífill Karlsson (2014, 15. maí). Orsakir búferlaflutninga fyrir og eftir bankahrun. Ráðstefna í þjóðfélagsmálum, Hólar Hjaltadal. Vífill Karlsson (2014, 4. febrúar). Sameining sveitarfélaga á Vesturlandi. Erindi haldið fyrir Atvinnu- og Nýsköpunarráðuneytið fyrir norræna sérfræðinga í byggðamálum. Vífill Karlsson (2014, 28. nóvember). Sameiningar sveitarfélaga og búferlaflutningar á Íslandi. Málstofa við Háskólann á Akureyri. Vífill Karlsson (2014, 19. febrúar). Sóknarmynstur og kvótakerfið: Landfræðileg blæbrigði kvótakerfisins. Málstofa við Háskólann á Akureyri. Vífill Karlsson (2014). Sameining sveitarfélaga á Vesturlandi. Aðalfundur Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, Búðardalur. Þórir Sigurðsson, lektor Þórir Sigurðsson (2014, September). The Herring Town Siglufjord in North Iceland ráðstefnu NAFHA (North Atlantic Fisheries History Association),Tromsö. Noregur. Þórir Sigurðsson (2014, 10. desember). Nóbelsverðlaunin í raunvísindum Hverjir fengu þau og fyrir hvað? Málstofa Auðlindadeildar Háskólans á Akureyri. Ögmundur Knútsson, forseti viðskipta- og raunvísindasviðs Ögmundur Knútsson, Helgi Gestsson, Bjarni Eiríksson, Hreiðar Þór Valtýsson og Hörður Sævaldsson (2014). Value chain dynamics and the small-scale sector; Policy recommendations for small-scale fisheries and aquaculture trade. FAO, Fisheries and aquaculture technical paper,

36 RHA - Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri Jóhannesson, H. (2014, 17. október) ESPON rannsóknir með þátttöku Íslands. Hver er reynsla okkar af þeim? Háskólinn á Akureyri. Jóhannesson, H. (2014, september). Samfélagsáhrif vaðlaheiðarganga, stækkun atvinnusóknarsvæðis o.fl. Byggðaráðstefna Íslands, Patreksfirði. Eva Halapi, sérfræðingur Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir Jóhannesson, H., & Halapi, E. C. (2014). Eyjafjarðarsveit, skólaakstur og almenningssamgöngur - helstu niðurstöður könnunar. Akureyri: Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri. Marta Einarsdóttir, sérfræðingur Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir Marta Einarsdóttir (2014). Jafnrétti á vinnustöðum á Íslandi. Rannsókn á viðhorfi stjórnenda fyrirtækja til jafnréttis og mismununar. Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri. Halla Hafbergsdóttir, sérfræðingur Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir Jóhannesson, H., Hafbergsdóttir, H., & Heiðarsson, J. Þ. (2014). Eyfirska efnahagssvæðið. Akureyri: Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri. Marta Einarsdóttir (2014, október). Menntun kvenna í Mósambík. Fundur Delta Kappa Gamma, Akureyri. Marta Einarsdóttir (2014, febrúar). Ekki benda á mig! - Um mismunun á íslenskum vinnumarkaði. Málþing um margbreytileika samfélagsins. Hjalti Jóhannesson, sérfræðingur Huijbens, E. H., Jóhannesson, G. Þ., & Jóhannesson, H. (2014). Clusters without content? Icelandic national and regional tourism policy. Scandinavian Journal of Public Administration, 18(1), Kristinsson, S., Jóhannesson, H., & Þorsteinsson, T. (2014). Samfélagslegt hlutverk háskóla kostun í íslenskum háskólum. Stjórnmál Og Stjórnsýsla, 10(2), Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir Sigrún Vésteinsdóttir, sérfræðingur Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir Sigrún Vésteinsdóttir (2014). Starfsþróun kennara. Greining á sjóðaumhverfi. Úttekt fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið. Valtýr Sigurbjarnarson, sérfræðingur Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir Valtýr Sigurbjarnarson (2014). Eyfirska efnahagssvæðið -samfélagið og innviðir þess. Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri. Jóhannesson, H., Hafbergsdóttir, H., & Heiðarsson, J. Þ. (2014). Eyfirska efnahagssvæðið. Akureyri: Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri. Jóhannesson, H., & Halapi, E. C. (2014). Eyjafjarðarsveit, skólaakstur og almenningssamgöngur - helstu niðurstöður könnunar. Akureyri: Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri. Jóhannesson, H. (2014, 10. október). ESPON rannsóknir með þátttöku íslands. Hver er reynsla okkar af þeim? Hotel Nordica Reykjavík. 35

37 Rannsóknamiðstöð ferðamála Edward H. Hujbens, prófessor og forstöðumaður Hall, M.C. et.al. (+51 author) 2014: No time for smokescreen skepticism: A rejoinder to Shani and Arad. Tourism Management, 47: Huijbens, E.,Hall, C.M. et.al. (+51 author) 2014: Denying bogus skepticism in climate change and tourism research, Tourism Management, 47: Þóroddur Bjarnason and Edward H. Huijbens. (2014). Stefna íslenskra stjórnvalda og vöxtur ferðaþjónustu á jaðarsvæðum: Áhrif Héðinsfjarðarganga í Fjallabyggð [Icelandic government policy and tourism growth in peripheral areas: The effects of the Héðinsfjörður tunnels in Fjallabyggð]. Icelandic Review of Politics and Administration, 10(2): Huijbens, E., Jóhannesson, G.T. and Þorsteinsson, B. (2014). Ylrækt rísómatískra sprota. Ferðaþjónusta í nýju ljósi [Tending to rhizomes. Tourism in a new light]. Ritið, 14(2), Gren, M. and Huijbens, E. 2014: Tourism in the Anthropocene. In Scandinavian Journal of Hospitality and Tourism, 14(1), Huijbens, E. Jóhannesson, H. & Jóhannesson, G.Þ. (2014). Clusters without Content? Icelandic National and Regional Tourism Policy. In Scandinavian Journal of Public Administration, 18(1), Huijbens, E.H. (2014).Cruise tourism in Iceland and the North Atlantic. Gateways to the Arctic and the challenges to port readiness programmes. In Tourism in Marine Environments. 10(3-4), Örn D. Jónsson and Edward H. Huijbens (2014). Heima að Heiman. Deilihagkerfið og gestakomur til Íslands [Home away from home. The sharing economy and tourism in Iceland]. In Icelandic Society, 5(1), Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir Edward H. Huijbens and Þorvarður Árnason 2014: Adventure tourism in Iceland. Tuning in to slow tourism. In Nordic Slow Adventure Report produced by the Centre for Recreation and Tourism Research, University of the Highlands and Islands, pp Huijbens, E.H. (2014, 8th 10th September). Tending to tourism. Tourism s role in thriving and declining communities. Nordic Conference for Rural Research: Nordic Ruralites - thriving and declining communities. Trondheim, Norway. Huijbens, E.H. (2014, 1st-3rd October). Topological reflections: marketing landscapes for touris. Presentation at the 23rd Nordic Symposium of Tourism Research. Copenhagen, Denmark. Huijbens, E.H. (2014, 29th August 4th September). Incorporating climate change in polar tourism product development. Presentation at the 4th Conference of the International Polar Tourism Research Network (IPTRN) - Polar Tourism Gateways: Past, Present and Future Christchurch and Akaroa, New Zealand. Huijbens, E.H. (2014, 10th October). Health and Medical tourism in Iceland. ScanBalt Forum University Medical Centre, Groningen, The Netherlands,. Huijbens, E.H. (2014, 31st October). Ferðamennska á nýrri öld. Manntíminn og ferðamál [Tourism in a new age Anthropocene and Tourism]. Presentation at the 15th Social Science Research Conference (Þjóðarspegill). Reykjavík, Iceland. Huijbens, E.H. (2014, 19th-20th September). Ferðaþjónusta, ylrækt og viðhald landsbyggðanna [Tourism, cultivation and sustaining rural Iceland]. Regional Development Conference in Iceland [Byggðaráðstefna Íslands] - Sókn sjávarbyggða. Kemur framtíðin? Koma konurnar? Patreksfjörður, Iceland. Huijbens, E.H. (2014, 23rd September). Vest Norden a region to be branded? Challenges in matching supply and demand from new markets. Nordatlantens Brygges Erhvervsklub. Copenhagen, Denmark. Huijbens, E. 2014: Natural wellness. The case of Icelandic wilderness landscapes for health and wellness tourism. In M. Smith & L. Puczkó (Eds.) Health, Tourism and Hospitality: Spas, Wellness and Medical Travel. London: Routledge, pp

38 Miðstöð skólaþróunar HA Hólmfríður Árnadóttir. (2014, 5. september ). Að ganga menntaveginn klyfjaður hæfileikum og gáfum. Bölvun eða blessun? Skólaþing á Austurlandi. Birna María Svanbjörnsdóttir, lektor Birna María Svanbjörnsdóttir (2014, 5. september). Hvað er átt við þegar talað er um lærdómssamfélag? Erindi á haustþingi kennarasambands Austurlands, Vopnafjörður. Birna María Svanbjörnsdóttir (2014, 5. september). Hvernig má móta og þróa lærdómssamfélag? Málstofa á haustþingi kennarasambands Austurlands, Vopnafjörður. Birna María Svanbjörnsdóttir. (2014, 24. september). Lærdómssamfélag. Hvað er það? Erindi á menntavísindatorgi Háskólans á Akureyri. Birna María Svanbjörnsdóttir (2014, 21. nóvember). Fræðsluerindi fyrir kennara, námsráðgjafa og bókasafnsfræðinga í Öldutúnssskóla í Hafnarfirði. Hólmfríður Árnadóttir, sérfræðingur Hólmfríður Árnadóttir (2014, 2. október). Eru námstækifæri barna byggð á jafnrétti og lýðræði? Menntakvika, Reykjavík. Sólveig Zophoníasdóttir, sérfræðingur Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir Sólveig Zophoníasdóttir (2014). WorkMentor: External evaluation: Leonardo da Vinci Transfer of innovation project. Skýrsla unnin fyrir Verkmenntaskólann á Akureyri. Akureyri: Miðstöð skólaþróunar HA. Zophoníasdóttir, S. and Traustadóttir, H. R. (2014, september). Implementation process of the Icelandic national curriculum in ten compulsary schools. Erindi flutt á The European Conference on Educational Research (ECER) The past, present and future of educational research in Europe í University of Porto, Portugal. Sólveig Zophoníasdóttir og Helga Rún Traustadóttir (2014, 4. október). Starfendarannsókn á innleiðingarferli aðalnámskrár. Samstarf og samræða allra skólastiga: Lærdómssamfélagið, Akureyri. 37

39 A Alexander Kristinn Smárason, prófessor Andrea Hjálmsdóttir, lektor... 5 Anna Elísa Hreiðarsdóttir, lektor... 5 Anna Ólafsdóttir, dósent... 6 Arnheiður Eyþórsdóttir, aðjúnkt Ársæll Már Arnarsson, prófessor... 6 Árún K. Sigurðardóttir, forseti heilbrigðisvísindasviðs Ásgrímur Angantýsson, lektor... 6 B Bergljót Borg,aðjúnkt Birgir Guðmundsson, dósent... 6 Birna María Svanbjörnsdóttir, lektor Bragi Guðmundsson, prófessor... 7 Brynhildur Bjarnadóttir, lektor... 7 Brynhildur Þórarinsdóttir, dósent... 8 E Edward H. Hujbens, prófessor og forstöðumaður Elín Díanna Gunnarsdóttir, dósent... 8 Elín Ebba Ásmundsdóttir,dósent Elísabet Hjörleifsdóttir, dósent Eva Halapi, sérfræðingur Eygló Björnsdóttir, dósent... 8 F Finnur Friðriksson, dósent... 9 G Giorgio Baruchello, prófessor... 9 Gísli Kort Kristófersson, lektor Grétar Þór Eyþórsson, prófessor Guðmundur Engilbertsson, lektor... 9 Guðmundur Heiðar Frímannsson, prófessor Guðmundur Kr. Óskarsson, dósent Guðrún Pálmadóttir, dósent H Hafdís Björg Hjálmarsdóttir, lektor Hafdís Skúladóttir,lektor Halla Hafbergsdóttir, sérfræðingur Halldóra Haraldsdóttir, dósent Helgi Gestsson, lektor Hermína Gunnþórsdóttir, lektor Hildigunnur Svavarsdóttir, lektor Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor Hjalti Jóhannesson, sérfræðingur Hjördís Sigursteinsdóttir, aðjúnkt Hjörleifur Einarsson, prófessor Hólmfríður Árnadóttir, sérfræðingur Hreiðar Þór Valtýsson, lektor Huginn Freyr Þorsteinsson, aðjúnkt Hörður Sævaldsson, lektor J Joan Nymand Larsen, lektor Jóhann Örlygsson, prófessor Jón Haukur Ingimundarson, dósent Jón Þorvaldur Heiðarsson, lektor Jórunn Elídóttir, dósent K Kristinn Pétur Magnússon, prófessor...32 Kristín Dýrfjörð, dósent...15 Kristín Guðmundsdóttir, lektor...15 Kristín Jóhannsdóttir, aðjúnkt...15 Kristín Sóley Sigursveinsdóttir, aðjúnkt...24 Kristín Þórarinsdóttir, lektor...24 Kristjana Fenger, lektor...25 M María Guðnadóttir, aðjúnkt...25 María Steingrímsdóttir, dósent...15 Markus Meckl, prófessor...16 Marta Einarsdóttir, sérfræðingur...35 O Oddur Þ. Vilhelmsson, prófessor...32 P Páll Björnsson, prófessor...16 R Rachael Lorna Johnstone, prófessor...16 Ragnheiður Harpa Arnardóttir, dósent...25 Rannveig Björnsdóttir, dósent...32 Rósa Kristín Júlíusdóttir, dósent...17 Rúnar Sigþórsson, prófessor...17 S Sara Stefánsdóttir, lektor...25 Sigfríður Inga Karlsdóttir, dósent...25 Sigríður Halldórsdóttir, prófessor...26 Sigríður Margrét Sigurðardóttir, lektor...18 Sigríður Sía Jónsdóttir, lektor...26 Sigrún Sigurðardóttir, lektor...26 Sigrún Sveinbjörnsdóttir, prófessor...19 Sigrún Vésteinsdóttir, sérfræðingur...35 Sigurður Kristinsson, forseti hug- og félags-vísindasviðs...19 Sólrún Óladóttir, aðjúnkt...27 Sólveig Zophoníasdóttir, sérfræðingur...37 Stefán B. Gunnlaugsson, dósent...33 Steingrímur Jónsson, prófessor...33 T Trausti Þorsteinsson, dósent...19 V Valtýr Sigurbjarnarson, sérfræðingur...35 Vera K Vestmann Kristjánsdóttir, aðjúnkt...33 Vífill Karlsson, lektor...33 Þ Þorbjörg Jónsdóttir, lektor...27 Þorlálur Axel Jónsson, aðjúnkt...20 Þórir Sigurðsson, lektor...34 Þóroddur Bjarnason, prófessor...20 Þrúður Gunnarsdóttir, lektor...21 Ö Ögmundur Knútsson, forseti viðskipta- og raunvísindasviðs...34 Kjartan Ólafsson, lektor

40

Vífill Karlsson, dósent Þórir Sigurðsson, lektor Ögmundur Haukur Knútsson, dósent Rannsóknamiðstöð ferðamála...

Vífill Karlsson, dósent Þórir Sigurðsson, lektor Ögmundur Haukur Knútsson, dósent Rannsóknamiðstöð ferðamála... RITSKRÁ 20 15 1 Efnisyfirlit Formáli... 5 Preface... 5 Hug- og félagsvísindavið... 6 Andrea S. Hjálmsdóttir, lektor... 6 Anna Elísa Hreiðarsdóttir, lektor... 6 Anna Ólafsdótti, dósent.... 6 Anna Þóra Baldursdóttir,

More information

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum Raddir fjölbreyttra kennarahópa Sólveig Karvelsdóttir, lektor, HÍ Hafdís Guðjónsdóttir, dósent, HÍ Rannsóknin er hluti af tveimur rannsóknum Fjölbreyttir kennarahópar

More information

Heimildir. Anna Kristín Sigurðardóttir. (2008). Faglegt samstarf kennara. Glæður 18,

Heimildir. Anna Kristín Sigurðardóttir. (2008). Faglegt samstarf kennara. Glæður 18, Heimildir Amalía Björnsdóttir og Kristín Jónsdóttir. (2014). Viðhorf nemenda, foreldra og starfsmanna skóla. Í Gerður G. Óskarsdóttir (ritstjóri), Starfshættir í grunnskólum við upphaf 21. aldar (bls.

More information

Heimildir. Boyer, W. (2008). Girl to girl violence: The voice of victims. Childhood Education, 84(6) Proquest Central, bls

Heimildir. Boyer, W. (2008). Girl to girl violence: The voice of victims. Childhood Education, 84(6) Proquest Central, bls Heimildir Allen, K. P. (2010). A bullying intervention system: Reducing risk and creating support for aggressive students. Preventing School Failure, 54(3), 199 209. Almar Miðvík Halldórsson. (2011). Einelti

More information

Aðalnámskrá leikskóla. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. (2011). Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið.

Aðalnámskrá leikskóla. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. (2011). Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið. Heimildaskrá Aðalnámskrá leikskóla. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. (2011). Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið. Ásgarður. (á.á.). Saga skólans. Sótt þann 25.

More information

3 Bjarki Már Viðarsson 12 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar NT 1:53,54. 1 Óskar Rafael Karlsson 11 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar 1:51,58 1:47,33

3 Bjarki Már Viðarsson 12 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar NT 1:53,54. 1 Óskar Rafael Karlsson 11 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar 1:51,58 1:47,33 Iceland Swim Fed. Champ. Meet Hy-Tek's MEET MANAGER 7:48 PM 5.12.2003 Page 1 Grein 1 Strákar 11-12 66 sc Metrar m Fjórsund 1 Bjarki Már Viðarsson 12 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar NT 1:12,59 2 Óskar Rafael

More information

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs? Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson Hvernig getur málefni sem ekki er skilgreint sem námsgrein í grunnskóla eða námssvið

More information

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66 Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66.A.20(b) privileges The holder og an aircraft maintenance licence may not exercise its privileges unless: 1. In compliance

More information

Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið, snið, gögn og úrvinnsla

Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið, snið, gögn og úrvinnsla Læsi til samskipta og náms Ráðstefna MSHA um læsi 13. september 2014 Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið, snið, gögn og úrvinnsla Rúnar Sigþórsson Háskólanum á Akureyri runar@unak.is Örstutt um Byrjendalæsi

More information

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu Reykjavík, 20. mars 2018 R17050148 1312 Borgarráð Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu Á fundi borgarráðs þann 18. júní 2015 var samþykkt að

More information

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ný tilskipun um persónuverndarlög UT Messa SKÝ, 9. febrúar 2012 Hörður Helgi Helgason Um fyrirlesara 1999 2000-03 2003-06 2006- Héraðsdómslögmaður Persónuvernd Ráðgjafi, evrópsk persónuv.lög LM lögmenn -> Landslög munið #utmessan Boligen

More information

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október.

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október. STARFSÞRÓUNARSJÓÐUR AKADEMÍSKRA STARFSMANNA - úthlutun haustönn 2018 Auglýst var eftir umsóknum um styrkveitingar með umsóknarfrest til 3. september 2018. Alls bárust sjóðnum 12 umsóknir: 7 frá hönnunar-

More information

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010 Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra

More information

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson Ritstuldarvarnir Sigurður Jónsson sigjons@hi.is Aðgangur að Turnitin 1. Beint í Turnitin á www.turnitin.com 2. Gegnum Moodle-námskeið Kennarar og nemendur halda sig í Moodleumhverfinu Fá frumleikaskýrslu

More information

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND INDEX I. Regional Partnerships Official Partners of the OPEN DAYS 2011 East Iceland... 3 Austurlands... 5 2 I. Regional

More information

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú fjarnám Bókalisti vorönn 2019 2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR Ingvar Örn Ingvarsson Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar Samgöngufundur á Norðurlandi, 19. nóvember 2015 Meginstoðir stefnu og lykilárangursþættir

More information

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Ari Ólafsson dósent í tilraunaeðlisfræði Eðlisfræðiskor HÍ og Raunvísindastofnun Háskólans Tilraunahúsið p.1/18 Sýnishorn af markmiðum ríkisvalds í menntamálum

More information

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst 15. 18. ágúst 21. 25. ágúst 28. ág 1. sept. 15. skipulagsdagur 16. skipulagsdagur 17. Skipulagsdagur 18. skipulagsdagur

More information

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Morgunverðarfundur Ferðamálastofu Grand hótel, Reykjavík 14. apríl 2011 Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Dr. Edward H. Huijbens Forstöðumaður /

More information

Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar

Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar Hanna Ragnarsdóttir dósent Menntavísindasviði HÍ Menntakvika 22. okt. 2010 1 Skipulag erindis Alþjóðlega rannsóknaverkefnið Diverse Teachers for Diverse

More information

MENNTAKVIKA 7. OKTÓBER 2016

MENNTAKVIKA 7. OKTÓBER 2016 MENNTAKVIKA 7. OKTÓBER 2016 VELKOMIN Árleg ráðstefna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands : Rannsóknir, nýbreytni og þróun verður haldin í tuttugasta sinn við Háskóla Íslands þann 7. október 2016. Ráðstefnunni

More information

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila desember 2016 VIÐMIÐ TEGUND FYRIRTÆKIS

More information

Aðalnámskrá grunnskóla Almennur hluti Reykjavík, Menntamálaráðuneytið.

Aðalnámskrá grunnskóla Almennur hluti Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. 7 Heimildaskrá Aðalnámskrá grunnskóla Almennur hluti. 1999. Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá grunnskóla Heimilisfræði. 1999. Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá grunnskóla Íslenska.

More information

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software. Heimildaskrá Ritaðar heimildir Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software. Bændasamtök Íslands (2005). Hagtölur

More information

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú- staðnám Bókalisti - Vorönn 2018-2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

Agnes Hólm Gunnarsdóttir og Helgi Þór Ingason (2007). Afburða árangur. Háskóli Íslands: Háskólaútgáfan

Agnes Hólm Gunnarsdóttir og Helgi Þór Ingason (2007). Afburða árangur. Háskóli Íslands: Háskólaútgáfan 6 Heimildaskrá 6.1 Ritaðar heimildir Agnes Hólm Gunnarsdóttir og Helgi Þór Ingason (2007). Afburða árangur. Háskóli Íslands: Háskólaútgáfan Björn Bergsson (2002). Hvernig veit ég að ég veit. Reykjavík:

More information

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Q1. Ert þú karl eða kona? Karl 229 19.83% Kona 926 80.17% Fjöldi 1155 Q2. Á hvaða aldursbili ert þú? 30 ára eða yngri 190 16.42% 31-40 ára 257 22.21% 41-50 ára 312 26.97%

More information

Tungumálatorgið - fræðin og veruleiki á vettvangi. Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir: kennsluráðgjafi og verkefnastjóri Tungumálatorgsins,

Tungumálatorgið - fræðin og veruleiki á vettvangi. Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir: kennsluráðgjafi og verkefnastjóri Tungumálatorgsins, Tungumálatorgið - fræðin og veruleiki á vettvangi Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir: kennsluráðgjafi og verkefnastjóri Tungumálatorgsins, tobba@hi.is Menntakvika 2013 Erindið Segja sögur Sýna myndir Setja í

More information

The impact of climate change on glaciers and glacial runoff in Iceland

The impact of climate change on glaciers and glacial runoff in Iceland The impact of climate change on glaciers and glacial runoff in Iceland Bergur Einarsson 1, Tómas Jóhannesson 1, Guðfinna Aðalgeirsdóttir 2, Helgi Björnsson 2, Philippe Crochet 1, Sverrir Guðmundsson 2,

More information

Birt verk starfsmanna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands M. Allyson Macdonald prófessor

Birt verk starfsmanna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands M. Allyson Macdonald prófessor Birt verk starfsmanna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands 2007 M. Allyson Macdonald prófessor Ritrýndar greinar í fræðiritum Fimm náttúrufræðikennarar: Fagvitund þeirra og sýn á nám og kennslu í náttúruvísindum.

More information

Ferðamáladeild Háskólans á Hólum

Ferðamáladeild Háskólans á Hólum HÁSKÓLINN Á HÓLUM Ferðamáladeild Háskólans á Hólum Ársskýrsla 2016 Ábyrgðarmaður: Laufey Haraldsdóttir Efni Nám og kennsla... 2 Ný námsleið við deildina... 2 Mannauður... 3 Stjórnun... 4 Rannsóknir...

More information

Ég vil læra íslensku

Ég vil læra íslensku Ég vil læra íslensku 16 Föt Föt Évlí - 16 föt 1 hlusta Generated by Foxit PDF Creator Foxit Software benda lita teikna klippa líma strákur stelpa ekki stelpa/ekki strákur hugsa Évlí - 16 föt 2 hlusta íslenskur

More information

Course Outline. Part I

Course Outline. Part I Course Outline Part I Programme Title : All Full-time Undergraduate Programmes Course Title : Conservation and Ecotourism Course code : COC1040 / CSL1013 Department : Science and Environmental Studies

More information

MENNTAKVIKA. 27. september Upplýsingar um samsetningu málstofa, tímasetningar og stofur

MENNTAKVIKA. 27. september Upplýsingar um samsetningu málstofa, tímasetningar og stofur MENNTAKVIKA 27. september 2013 Upplýsingar um samsetningu málstofa, tímasetningar og stofur 1 Menntakvika 2013 8:30 10:10 SKRIÐA Pallborð: Skipta rannsóknir máli? Jóhanna Einarsdóttir, sviðsforseti setur

More information

HEIMILDASKRÁ. Aðalnámskrá grunnskóla almennur hluti Reykjavík, Menntamálaráðuneytið.

HEIMILDASKRÁ. Aðalnámskrá grunnskóla almennur hluti Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. HEIMILDASKRÁ Aðalnámskrá grunnskóla almennur hluti. 1999. Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. 1999. Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. Anna Birna Almarsdóttir. 2005. Faraldsfræði í dag.

More information

Framhaldsskólapúlsinn

Framhaldsskólapúlsinn Framhaldsskólapúlsinn Mat á líðan og skólabrag í framhaldsskólum Málþing um geðrækt í framhaldsskólum 20. september 2013 Almar M. Halldórsson Skólapúlsinn Skólapúlsinn er veflægt sjálfsmatskerfi fyrir

More information

Ársskýrsla Stafsmenn á árinu 2010 voru:

Ársskýrsla Stafsmenn á árinu 2010 voru: Ársskýrsla 2010 Á árinu var nóg við að vera að vinna að þeim verkefnum sem styrkir höfðu unnist til á árinu 2008 og munaði þar mest um tvö verkefni frá Norrænu nýsköpunarmiðstöðinni (NICe) og verkefni

More information

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa Efnisyfirlit Þróun félagsauðs í grannríkjunum Bandaríkin Skandinavía Meginland Evrópu Þróunin á Íslandi Félagsþátttaka Frumtengsl Félagsrof Félagsauður,

More information

Erindi. Skriða 9:.00 til 9:15 Setning ráðstefnu Hr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands

Erindi. Skriða 9:.00 til 9:15 Setning ráðstefnu Hr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands Erindi Skriða 9:.00 til 9:15 Setning ráðstefnu Hr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands 9:15 til 10:15 Application of the Componential Model of Reading for Assessment and Intervention R. Malatesha Joshi,

More information

Ársskýrsla RMF Ársskýrsla, yfirlit yfir útgefið efni, ráðstefnur og fyrirlestra

Ársskýrsla RMF Ársskýrsla, yfirlit yfir útgefið efni, ráðstefnur og fyrirlestra Ársskýrsla RMF 2013 Ársskýrsla, yfirlit yfir útgefið efni, ráðstefnur og fyrirlestra Árið 2013 einkenndist af frágangi mannaráðninga og því að verkefni sem styrkt voru með framlögum á fjárlögum ársins

More information

Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri.

Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri. Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri. Fræðslufundur fyrir grunnskólakennara á höfuðborgarsvæðinu Mánudaginn 18. september 2017 í Skriðu, Menntavísindasviði

More information

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands Yfirlit erindis Meginmarkmið og bakgrunnur Nokkrar skilgreiningar Rannsóknaraðferðir

More information

MENNTAKVIKA. 2. október Upplýsingar um samsetningu málstofa, tímasetningar og stofur

MENNTAKVIKA. 2. október Upplýsingar um samsetningu málstofa, tímasetningar og stofur MENNTAKVIKA 2. október 2015 Upplýsingar um samsetningu málstofa, tímasetningar og stofur Menntakvika 2015 10:30 11:00 Kaffihlé og veggspjaldakynningar 12:30 13:30 Hádegishlé og veggspjaldakynningar 15:00

More information

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. í sálfræði 103 á vorönn 2008 um viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. Rannsóknin á að gera grein fyrir afstöðu nemenda við Menntaskólanum á Egilsstöðum til nýgerða breytinga á stoðtímakerfi

More information

Daniel Guttentag, Ph.D.

Daniel Guttentag, Ph.D. Daniel Guttentag, Ph.D. CURRENT POSITIONS 2017- Assistant Professor Department of Hospitality and Tourism Management School of Business College of Charleston 66 George Street Charleston, South Carolina,

More information

Degree Date: Degree/ Master : LL.M - Master of Laws Honored - Cum Laude

Degree Date: Degree/ Master : LL.M - Master of Laws Honored - Cum Laude CURRICULUM VITAE 1. Family Name: Ukaj 2. First Name: Valëza 3. Nationality: Kosovar 4. Date of Birth 13/02/1987 5. Gender: Female 6. Contact details: 7. Education Degree: Email: vukaj@g.clemson.edu; valeza.ukaj@uni-pr.edu;

More information

Hlutverk skólastjóra í menntun til sjálfbærni

Hlutverk skólastjóra í menntun til sjálfbærni Menntavísindasvið Háskóla Íslands Ritrýnd grein birt 31. desember 2010 Auður Pálsdóttir og Allyson Macdonald Hlutverk skólastjóra í menntun til sjálfbærni Reynsla af þróunarstarfi í fjórum grunnskólum

More information

Málstofa 2.2 stofa M Lykilhæfni í list- og verkgreinum Sjónrænt skipulag hvatning til góðrar vinnu Málstofa 2.3 stofa M203...

Málstofa 2.2 stofa M Lykilhæfni í list- og verkgreinum Sjónrænt skipulag hvatning til góðrar vinnu Málstofa 2.3 stofa M203... Efnisyfirlit Dagskrá... 3 Yfirlit málstofa... 6 Aðalerindi... 7 Integrating talk for learning... 7 Hver konar hæfni er gott hugferði?... 8 Hæfni í aðalnámskrá, hvað svo?... 9 Talk for Learning samræður

More information

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Könnunarverkefnið PÓSTUR Könnunarverkefnið PÓSTUR Þáttakenndur í verkefninu UM PÓST Rauði hópur Vor 2010 Börn fædd 2005 Hópstjóri: Tatjana Lind Jónsson Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina

More information

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Samanburður vindmæla Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Haustþing Veðurfræðifélagsins 2011 Tegundir vindmæla Til eru margar mismunandi gerðir vindmæla sem byggja á mismunandi

More information

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ / 1004720-1004720-3-ABC 2.1.2018 09::16 Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær»»» Reykjavík/HÍ 06:42 06:44 06:45 06:47 06:51 06:52 06: 07:17 07:18 07:22 07:28 07:29 07:31 07:32 07:34 07:36 07:38

More information

Kynjajafnréttisfræðsla í skólum

Kynjajafnréttisfræðsla í skólum Menntavísindasvið Háskóla Íslands Ritrýnd grein birt 31. desember 2011 Þorgerður Einarsdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson Kynjajafnréttisfræðsla í skólum Hindranir og tækifæri Staða kynjajafnréttisfræðslu

More information

Kosovo Roadmap on Youth, Peace and Security

Kosovo Roadmap on Youth, Peace and Security Kosovo Roadmap on Youth, Peace and Security Preamble We, young people of Kosovo, coming from diverse ethnic backgrounds and united by our aspiration to take Youth, Peace and Security agenda forward, Here

More information

Civil Aviation Policy and Privatisation in the Kingdom of Saudi Arabia. Abdullah Dhawi Al-Otaibi

Civil Aviation Policy and Privatisation in the Kingdom of Saudi Arabia. Abdullah Dhawi Al-Otaibi Civil Aviation Policy and Privatisation in the Kingdom of Saudi Arabia Abdullah Dhawi Al-Otaibi A thesis submitted to the University of Exeter for the degree of Doctor of Philosophy in Politics September

More information

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Stóra myndin Uppbygging þekkingarsamfélags Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Bakgrunnur Viðskiptaráð Íslands 1 Yfirlit 1. Hvað eru þekkingarkjarnar? 2. Hvað

More information

International conference University of Iceland September 2018

International conference University of Iceland September 2018 International conference University of Iceland 27 29 September 2018 Alþjóðleg ráðstefna Háskóla Íslands 27. 29. september 2018 Democratic Constitutional Design: The Future of Public Engagement Lýðræðisleg

More information

40 ára. Afmælisráðstefna. Iðjuþjálfafélags Íslands mars Allt er fertugum fært. Hótel Örk, Hveragerði

40 ára. Afmælisráðstefna. Iðjuþjálfafélags Íslands mars Allt er fertugum fært. Hótel Örk, Hveragerði 40 ára Afmælisráðstefna Iðjuþjálfafélags Íslands 4.-5.mars 2016 Hótel Örk, Hveragerði Allt er fertugum fært 40 ára afmælisráðstefna Iðjuþjálfafélags Íslands 4. - 5. mars 2016 - Hótel Örk, Hveragerði 8:30-9:15

More information

CURRICULUM VITAE. Languages Ancient Greek, Modern Greek, French, Italian and German

CURRICULUM VITAE. Languages Ancient Greek, Modern Greek, French, Italian and German CURRICULUM VITAE Name: A. Lily Macrakis Dean of Hellenic College 50 Goddard Avenue Brookline, MA 02445 Office: (617) 850-1253 Office Fax: (617)850-1477 Email: lmacrakis@hchc.edu Languages Ancient Greek,

More information

The Competitiveness of Iceland as a Destination for Tourists

The Competitiveness of Iceland as a Destination for Tourists The European Institute of Retailing and Services Studies Recent Advances in Retailing and Service Science July 9-12, 2012 The Competitiveness of Iceland as a Destination for Tourists Authors: Fridrik Eysteinsson,

More information

Bókfærsla Eðlisfræði Efna- og eðlisfræði, 5. bekkur hagfræðibraut Efna- og eðlisfræði, 5. bekkur máladeild Efnafræði, 5.

Bókfærsla Eðlisfræði Efna- og eðlisfræði, 5. bekkur hagfræðibraut Efna- og eðlisfræði, 5. bekkur máladeild Efnafræði, 5. EFNISYFIRLIT EFNISYFIRLIT... I Skipulagsskrá Verzlunarskóla Íslands... 1 Stjórn og starfslið... 3 Skólanefnd... 3 Skólastjóri... 3 Kennarar... 3 Starfslið... 7 Deildarstjórar... 7 Bekkjaskipan og árangur

More information

Curriculum Vitae. Jorge Ridderstaat, Ph.D. Assistant Professor

Curriculum Vitae. Jorge Ridderstaat, Ph.D. Assistant Professor Curriculum Vitae Jorge Ridderstaat, Ph.D. Assistant Professor Rosen College of Hospitality Management Phone (office): 407.903.8057 University of Central Florida Fax (office): 407.903.8105 9907 Universal

More information

MENNTAKVIKA 6. OKTÓBER 2017

MENNTAKVIKA 6. OKTÓBER 2017 MENNTAKVIKA 6. OKTÓBER 2017 VELKOMIN Árleg ráðstefna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands Menntakvika: Rannsóknir, nýbreytni og þróun verður haldin við Háskóla Íslands þann 6. október 2017. Ráðstefnunni

More information

Hjúkrunarfræðideild Fréttir frá forstöðumönnum fræðasviða 2. árg HÁSKÓLI ÍSLANDS

Hjúkrunarfræðideild Fréttir frá forstöðumönnum fræðasviða 2. árg HÁSKÓLI ÍSLANDS Hjúkrunarfræðideild Fréttir frá forstöðumönnum fræðasviða 2. árg. 2005 HÁSKÓLI ÍSLANDS Ritstjórn Sóley S. Bender Hönnun Bergþóra Kristinsdóttir Hjúkrunarfræðideild Fréttir frá forstöðumönnum fræðasviða

More information

Concept Note. And Call for Papers

Concept Note. And Call for Papers Concept Note And Call for Papers SWAZILAND ECONOMIC CONFERENCE 2017 Economic Recovery and Sustainable Growth in Swaziland Mbabane, Swaziland, October 25 27, 2017 The Swaziland Economic Policy Analysis

More information

Skipulagsskrá Verzlunarskóla Íslands

Skipulagsskrá Verzlunarskóla Íslands Skipulagsskrá Verzlunarskóla Íslands 1. gr. Verzlunarskóli Íslands er sjálfseignarstofnun, sem starfar undir vernd Verslunarráðs Íslands. Heimili og varnarþing skólans er í Reykjavík. Stofnfé skólans er

More information

Þjóðarspegillinn 2014

Þjóðarspegillinn 2014 Þjóðarspegillinn 2014 Rannsóknir í félagsvísindum XV Opnir fyrirlestrar Föstudaginn 31. október 2014 kl. 9-17 við Háskóla Íslands Félags- og mannvísindadeild Félagsráðgjafardeild Hagfræðideild Lagadeild

More information

MSc Tourism and Sustainable Development LM562 (Under Review)

MSc Tourism and Sustainable Development LM562 (Under Review) MSc Tourism and Sustainable Development LM562 (Under Review) 1. Introduction Understanding the relationships between tourism, environment and development has been one of the major objectives of governments,

More information

í lýðheilsu - þáttur Lýðheilsustöðvar

í lýðheilsu - þáttur Lýðheilsustöðvar Rannsóknir í lýðheilsu - þáttur Lýðheilsustöðvar ðvar Laufey Steingrímsdóttir Sviðsstjóri rannsókna Lýðheilsustöð Rannsóknir í lýðheilsu Hvers vegna þurfum við rannsóknir? Er Lýðheilsustöð rannsóknarstofnun?

More information

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur? Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur? Málþing um byggðamál og svæðasamvinnu 14. mars 2014 Stefanía Traustadóttir Heimsókn til Norðurbotns (Oulu) apríl 2012 Þátttakendur: Ragnheiður

More information

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi Lokaverkefni til B.Ed. prófs Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi Eru ánægðir foreldrar bestu bandamenn kennara? Halldóra Gísladóttir 300955-5419 Kennaraháskóli Íslands

More information

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu? Upphaf mælinga í uppsjávarskipum Sigurjón Arason Yfirverkfræðingur Matís ohf. og Prófessor, Háskóli Íslands Dr. Magnea G. Karlsdóttir; Fagstjóri, Matís ohf. Ásbjörn Jónsson; Verkefnastjóri, Matís ohf Magnús

More information

Lýðheilsa Heilsa í allar stefnur

Lýðheilsa Heilsa í allar stefnur Lýðheilsa Heilsa í allar stefnur Hvar standa Íslendingar í samanburði þjóða? Dagskrá: 14:30 Ávarp forsætisráðherra: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson 14:45 Heilsa í allar stefnur: Health in All Policies reynsla

More information

CURRICULUM VITAE. PERSONAL INFORMATION Eleni Koulali - Telephone:

CURRICULUM VITAE. PERSONAL INFORMATION Eleni Koulali - Telephone: CURRICULUM VITAE PERSONAL INFORMATION Eleni Koulali - Telephone: 2310997575 - E-mail: philelen@otenet.gr WORK EXPERIENCE From August 2006 onwards Greek language teacher (adults) School of Modern Greek

More information

The Nordic Countries in an International Comparison. Helga Kristjánsdóttir 20. apríl 2012

The Nordic Countries in an International Comparison. Helga Kristjánsdóttir 20. apríl 2012 The Nordic Countries in an International Comparison Helga Kristjánsdóttir 20. apríl 2012 15 Figure 1. World Bank, GDP growth (annual %) 10 5 0 1961 1963 1965 1967 1969 1971 1973 1975 1977 1979 1981 1983

More information

Dagskrá Kaffihlé Málstofur 2 lotur Samantekt í lok dags og námstefnuslit

Dagskrá Kaffihlé Málstofur 2 lotur Samantekt í lok dags og námstefnuslit á vegum Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri 16. september 2016. Námstefnan er haldin í tengslum við ráðstefnuna Læsi skilningur og lestraránægja. Dagskrá 12.30 Skráning og afhending gagna

More information

Niðjatal Tómasar Eyvindssonar, f. 14. júní 1854, bónda á Vælugerði í Flóa og Sigríður Pálsdóttir, f. 3. des. 1864

Niðjatal Tómasar Eyvindssonar, f. 14. júní 1854, bónda á Vælugerði í Flóa og Sigríður Pálsdóttir, f. 3. des. 1864 Niðjatal Tómasar Eyvindssonar, f. 14. júní 1854, bónda á Vælugerði í Flóa og Sigríður Pálsdóttir, f. 3. des. 1864 Janúar 2018 Ólafur Sigurðsson Formáli Ættfræðigögnum þessum hefur verið safnað á síðustu

More information

NÁNARI UPPLÝSINGAR UM MEISTARAVERKEFNIN

NÁNARI UPPLÝSINGAR UM MEISTARAVERKEFNIN NÁNARI UPPLÝSINGAR UM MEISTARAVERKEFNIN STOFA K-103 ÚTIKENNSLA OG STJÓRNUN (9.45 10.45) Hekla Þöll Stefánsdóttir, Kennslufræði grunnskóla Útikennsla í tungumálanámi: Verkefnasafn (30e) Leiðbeinandi: Auður

More information

Dagskrá Menntakviku 2018 Menntavísindasvið Háskóla Íslands v/stakkahlíð, 105 Reykjavík

Dagskrá Menntakviku 2018 Menntavísindasvið Háskóla Íslands v/stakkahlíð, 105 Reykjavík Dagskrá Menntakviku 2018 Menntavísindasvið Háskóla Íslands v/stakkahlíð, 105 Reykjavík Haltu í höndina á mér og ekki sleppa. Gefandi samskipti ungt fólk, foreldrar og vinir Stofa H-001 9:00 10:30 Rannsóknastofan

More information

GCSE, ENTRY LEVEL CERTIFICATE, PROJECT LEVELS 1 & 2 AND CAMBRIDGE NATIONALS PROVISIONAL EXAMINATION TIMETABLE JUNE 2019

GCSE, ENTRY LEVEL CERTIFICATE, PROJECT LEVELS 1 & 2 AND CAMBRIDGE NATIONALS PROVISIONAL EXAMINATION TIMETABLE JUNE 2019 GCSE, ENTRY LEVEL CERTIFICATE, PROJECT LEVELS 1 & 2 AND CAMBRIDGE NATIONALS PROVISIONAL EXAMINATION TIMETABLE www.ocr.org.uk Provisional Examination Timetable, 2019 Important Dates 21 February 2019 Deadline

More information

Odysseas G. SPILIOPOULOS Associate Prof. in Economic Law CURRICULUM VITAE (2017) Studies in Law

Odysseas G. SPILIOPOULOS Associate Prof. in Economic Law CURRICULUM VITAE (2017) Studies in Law Odysseas G. SPILIOPOULOS Associate Prof. in Economic Law CURRICULUM VITAE (2017) Odysseas G. Spiliopoulos, PhD in Law (1996) Birth year: 1968 Family status: married - two children Contact details: Tel.

More information

Guðný Sigríður Ólafsdóttir

Guðný Sigríður Ólafsdóttir Upplýsingatækni og samvirkar aðferðir í læsiskennslu Gagnvirka rafbókin Gula sendibréfið Guðný Sigríður Ólafsdóttir Lokaverkefni til M.Ed.-prófs Náms- og kennslufræði Upplýsingatækni og miðlun Upplýsingatækni

More information

FACULTY PROFILE Name : Dr.P.Sethurajakumar Designation : Assistant Professor Department : Sociology Address : Department of Sociology

FACULTY PROFILE Name : Dr.P.Sethurajakumar Designation : Assistant Professor Department : Sociology Address : Department of Sociology FACULTY PROFILE Name : Dr.P.Sethurajakumar Designation : Assistant Professor Department : Sociology Address : Department of Sociology Periyar University Salem Mobile : 98428-80634 E-mail ID : sethurajakumar@gmail.com

More information

ROLANDO JAVIER SALINAS GARCÍA RESUME

ROLANDO JAVIER SALINAS GARCÍA RESUME javier.salinas.uaq@gmail.com México Phone +52 (442) 192-12-00 Ext. 6320 y 65508 Cel. (+52) (442) 279-17-76 EEUU: (+001) 310-206-0395 ROLANDO JAVIER SALINAS GARCÍA RESUME ADDRESS AND EMPLOYMENT Member of

More information

Þjóðarspegillinn Rannsóknir í félagsvísindum XIII. 26. október Opnir fyrirlestrar. Föstudaginn.

Þjóðarspegillinn Rannsóknir í félagsvísindum XIII. 26. október Opnir fyrirlestrar. Föstudaginn. Þjóðarspegillinn 2012 Rannsóknir í félagsvísindum XIII Opnir fyrirlestrar Föstudaginn 26. október 2012 www.thjodarspegillinn.hi.is HÁSKÓLI ÍSLANDS Málstofur kl. 09.00-10.45 Foreldrar og börn skilnaður

More information

Skóli án aðgreiningar

Skóli án aðgreiningar Skóli án aðgreiningar Viðhorf sérkennara í grunnskólum til stefnunnar skóli án aðgreiningar Rannveig Klara Matthíasdóttir Lokaverkefni til M.Ed.-prófs Háskóli Íslands Menntavísindasvið Skóli án aðgreiningar

More information

Curriculum VITAE. DR CLAIRE LOWRIE Lecturer in History University of Sydney

Curriculum VITAE. DR CLAIRE LOWRIE Lecturer in History University of Sydney Curriculum VITAE DR CLAIRE LOWRIE Lecturer in History University of Sydney claire.lowrie@sydney.edu.au Educational Qualification 2004-2009 UNIVERSITY OF WOLLONGONG, Australia Doctor of Philosophy - History

More information

IAATO & AECO Field Staff Conference 2015 Agenda

IAATO & AECO Field Staff Conference 2015 Agenda IAATO & AECO Field Staff Conference 2015 Agenda Location: Marriot Courtyard Downtown Hotel Toronto Date: Sunday September 27 th -Tuesday September 29th Introduction Welcome to the third Field Staff Conference

More information

Curriculum Vitae Salvör Nordal 21. nóvember 1962

Curriculum Vitae Salvör Nordal 21. nóvember 1962 Curriculum Vitae Salvör Nordal 21. nóvember 1962 Börn: Páll ( 97) og Jóhannes ( 02) MENNTUN 2014 Doktor í heimspeki frá University of Calgary í Kanada 1992 M.Phil í Social Justice frá University of Stirling

More information

Menntakvika Hugmyndir kennara um hlutverk útiumhverfis skóla í menntun barna

Menntakvika Hugmyndir kennara um hlutverk útiumhverfis skóla í menntun barna Menntakvika 2011 Erindunum er ekki raðað upp í þeirri röð sem þau verða flutt. Röðun sést í dagskrá á netinu og í dagskrárbæklingi sem verður afhentur á ráðstefnudegi. Listsköpun og umhverfi skóla í menntun

More information

Menntun til sjálfbærni og samstarf skóla og samfélags

Menntun til sjálfbærni og samstarf skóla og samfélags Menntavísindasvið Háskóla Íslands Grein birt 31. desember 2010 Eygló Björnsdóttir og Stefán Bergmann Menntun til sjálfbærni og samstarf skóla og samfélags Sameinuðu þjóðirnar hafa lýst áratuginn 2005 2014

More information

Hverjir eru valkostir nýnema í framhaldsskólum?

Hverjir eru valkostir nýnema í framhaldsskólum? Menntavísindasvið Háskóla Íslands Grein birt 31. desember 2011 Magnús Þorkelsson Hverjir eru valkostir nýnema í framhaldsskólum? Allt frá árinu 1968 hefur umræðan um framhaldsskóla á Íslandi aðallega snúist

More information

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós XML-þjónustan veitir aðgang að nýjum norðurljósagögnum Veðurstofunnar sem birt eru á www.vedur.is. Slóð XML-þjónustunnar er http://xmlweather.vedur.is/aurora?op=xml&type=index

More information

Icelandair Group A Brief Introduction Magnús Þorlákur Lúðvíksson, Business Development. February 2019

Icelandair Group A Brief Introduction Magnús Þorlákur Lúðvíksson, Business Development. February 2019 Icelandair Group A Brief Introduction Magnús Þorlákur Lúðvíksson, Business Development February 09 A brief introduction to Icelandair Our partnership with Reykjavik Universiy 3 Q&A A BRIEF INTRODUCTION

More information

Tel: Institution: Johannes Kepler Universität Linz (Austria) Degree Date: Degree : Doctor of Law (Dr.Iur.

Tel: Institution: Johannes Kepler Universität Linz (Austria) Degree Date: Degree : Doctor of Law (Dr.Iur. CURRICULUM VITAE 1. Family Name: Morina 2. First Name: Visar 3. Nationality: Kosovo 4. Date of Birth 18 05 1976 5. Gender: M 6. Contact details: 7. Education Degree: Email: Visar.morina@uni-pr.edu Tel:

More information

Úthlutun úr Rannsóknasjóði 2016

Úthlutun úr Rannsóknasjóði 2016 Úthlutun úr Rannsóknasjóði 2016 Alls bárust 294 umsóknir, þar af þrjár um lausn frá kennslu. Samtals var sótt um rúmlega 700 m.kr. en úthlutað var rúmlega 245 m.kr. eða að meðaltali 902 þ.kr. á hverja

More information

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2. Reykjavík, 15. maí 2017 R17050061 110 Borgarráð Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2. júní 2017 Fyrirhuguð er opinber

More information

Íslenskir skólar og erlend börn? Skólaþróun í fjölmenningarlegu samfélagi

Íslenskir skólar og erlend börn? Skólaþróun í fjölmenningarlegu samfélagi 147 Íslenskir skólar og erlend börn? Skólaþróun í fjölmenningarlegu samfélagi Hanna Ragnarsdóttir lektor Kennaraháskóla Íslands: Málefni barna af erlendum uppruna á Íslandi hafa verið ofarlega á baugi

More information

Tillaga til þingsályktunar

Tillaga til þingsályktunar 132. löggjafarþing 2005 2006. Þskj. 14 14. mál. Tillaga til þingsályktunar um eflingu náms- og starfsráðgjafar í grunn- og framhaldsskólum. Flm.: Jónína Bjartmarz, Björgvin G. Sigurðsson, Dagný Jónsdóttir,

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016 FLUGTÖLUR 216 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 216 Flugvöllur 215 216 Br. 16/15 Hlutdeild Reykjavík 348.24 377.672 8,5% 5,4% Akureyri 17.897 183.31 7,3% 24,5% Egilsstaðir 89.79 93.474 4,9%

More information