Birt verk starfsmanna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands M. Allyson Macdonald prófessor

Size: px
Start display at page:

Download "Birt verk starfsmanna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands M. Allyson Macdonald prófessor"

Transcription

1 Birt verk starfsmanna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands 2007 M. Allyson Macdonald prófessor Ritrýndar greinar í fræðiritum Fimm náttúrufræðikennarar: Fagvitund þeirra og sýn á nám og kennslu í náttúruvísindum. Tímarit um menntarannsóknir, 4, Höfundar: Meyvant Þórólfsson, Allyson Macdonald og Eggert Lárusson. Óritrýndar greinar Eitt er að semja námskrá; annað að hrinda henni í framkvæmd Um glímu náttúrufræðikennara við Fjölbrautaskóla Suðurlands við að þróa nýja náttúrufræðiáfanga. Birt í Netlu, nóvember 2007, slóð er Höfundar: Björg Pétursdóttir og Allyson Macdonald. Greinar birtar í ráðstefnuritum Menntun og árangur mat og menning. Inngangsfyrirlestur á ráðstefnu Að beita sverðinu til sigurs sér: Námsmat lykill að bættu námi. Háskólanum á Akureyri, 14. apríl Grein birt í heild sinni á heimasíðu ráðstefnunnar, slóð er c Changing constraints on science teaching activity in Icelandic schools. Grein á ráðstefnu European Science Education Research Association, Malmö, ágúst Grein birt í ráðstefnuhefti sem var dreift á diski. Höfundar: Allyson Macdonald, Auður Pálsdóttir og Meyvant Þórólfsson. Fræðilegar skýrslur eða álitsgerðir Vilji og veruleiki: Náttúrufræði- og tæknimenntun á Íslandi. Nokkrar niðurstöður, desember bls. Ritstjórar: Allyson Macdonald, Auður Pálsdóttir og Björg Pétursdóttir. Náttúrufræðimenntun á Snæfellsnesi. Vor Skýrsla 2: Grunnskóli Grundarfjarðar. 27 bls. Höfundar: Auður Pálsdóttir, Allyson Macdonald og Hrefna Sigurjónsdóttir Náttúrufræðimenntun á Snæfellsnesi. Vor Skýrsla 3: Grunnskólinn á Stykkishólmi. 29 bls. Höfundar: Auður Pálsdóttir, Allyson Macdonald og Hrefna Sigurjónsdóttir. Náttúrufræðimenntun á Fljótsdalshéraði. Haust Samantektarskýrsla. 19 bls. Náttúrufræðimenntun í Reykjavík. Vor Skýrsla 2: Fellaskóli. 28 1

2 bls. Höfundar: Allyson Macdonald, Auður Pálsdóttir og Svanborg R. Jónsdóttir. m Are compromises acceptable? The case of the science curriculum in Iceland. Erindi á Association of Science Education Scottish Annual Conference, Crieff, 9. mars Menntun og árangur mat og menning. Inngangsfyrirlestur á ráðstefnu Að beita sverðinu til sigurs sér: Námsmat lykill að bættu námi. Háskólanum á Akureyri, 14. apríl Conflicts in school science : the role of neighbouring activities in school science. Erindi flutt á 4th Nordic Symposium on Cultural Historical Activity Theory, Oslo, júní Changing constraints on science teaching activity in Icelandic schools. Erindi flutt á European Science Education Research Association Conference, Malmö, ágúst Höfundar: Allyson Macdonald, Auður Pálsdóttir og Meyvant Þórólfsson. Demand for and impact of educational research in Iceland. Boðserindi flutt á málþingi, OECD Review of Reviews: Taking stock of Education R & D. Bern, Switzerland, október Staða náttúrufræðimenntunar á landsbyggðinni. Erindi á málþingi KHÍ, 19. október Höfundar: Allyson Macdonald og Auður Pálsdóttir. The ecology of innovation education. Erindi á Scottish Educational Research Association Conference, Perth, nóvember Höfundar: Svanborg Jónsdóttir og Allyson Macdonald. Svanborg flutti erindið. Lessons from Iceland on the transformation of knowledge. Erindi á Scottish Educational Research Association Conference, Perth, nóvember OECD/CERI, Digital learning resources as systemic innovation: First results from Iceland. Erindi á málþingi International Perspectives, á vegum The Swedish Network for Digital Learning Resources (SNDLR), 3. desember Fjölbreytt námsmat í náttúrufræði. Smiðju, Háskólanum á Akureyri, 13. apríl Höfundar: Allyson Macdonald, Almar Halldórsson, Kristján Ketill Stefánsson og Rúnar Sigþórsson. DLR innovations in Iceland Centre for Educational Research and Innovation, Experts meeting on Digital Learning Resources, september 2007, Paris, France _1_1_1,00.html Hvert er hlutverk aðalnámskrár í náttúrufræðum? Málstofa Náttúrufræðidagar, KHÍ, 7. mars 2007 Ábyrgðaraðili: Allyson Macdonald 2

3 Rannsókn á náttúrufræði- og tæknimenntun á Íslandi. Kynning í menntamálaráðuneytinu vegna PISA könnunar, 6. desember Rannsókn á náttúrufræði- og tæknimenntun á Íslandi. Kynning í menntamálaráðuneytið vegna PISA könnunar, 6. desember Staða náttúrufræðimenntunar á landsbyggðinni. Erindi flutt á málþingi KHÍ, 19. október Höfundar og flytjendur: Allyson Macdonald og Auður Pálsdóttir. Flytjendur: Allyson og Auður flutti erindi. DLR innovations in Iceland Centre for Educational Research and Innovation, Experts meeting on Digital Learning Resources _1_1_1,00.html September 2007, Paris, France. Höfundur: Allyson Macdonald Hvert er hlutverk aðalnámskrár í náttúrufræðum? Málstofa Náttúrufræðidagar, KHÍ, 7. mars 2007 Fjölbreytt námsmat í náttúrufræði. Smiðju (málstofa), Háskólanum á Akureyri, 13. apríl Höfundar og flytjendur: Allyson Macdonald, Almar Halldórsson, Kristján Ketill Stefánsson og Rúnar Sigþórsson. Menntun og árangur mat og menning. Inngangsfyrirlestur á ráðstefnu Að beita sverðinu til sigurs sér: Námsmat lykill að bættu námi. Háskólanum á Akureyri, 14. apríl 2007, 14. apríl Höfundur: Allyson Macdonald. Amalía Björnsdóttir dósent Almenn fagrit óritrýnd Deildarstjórar í grunnskólum. Hver er afstaða skólastjóra og kennara til deildarstjórastarfsins, hlutverks þess og mikilvægis. Meðhöfundar: Sigríður Anna Guðjónsdóttir og Ólafur H. Jóhannsson. Netla, veftímarit um uppeldi og menntun. Grein í ráðstefnuriti Eldri borgarar og stórfjölskyldan. Meðhöfundur Ingibjörg Harðardóttir. Rannsóknir í félagsvísindum bls Fræðileg skýrsla eða álitsgerð Framlag eldri borgara. Fyrri hluti. Viðtalskönnun meðal eldri borgara. Meðhöfundar Ingibjörg H. Harðardóttir og Auður Torfadóttir. Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands ISBN blaðsíður. Framlag eldri borgara. Seinni hluti. Niðurstöður kannana meðal eldri borgara og almennings. Meðhöfundar Ingibjörg H. Harðardóttir og Auður Torfadóttir. Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands ISBN blaðsíður. 3

4 Eldri borgar og stórfjölskyldan. Meðhöfundur Ingibjörg H. Harðardóttir. Þjóðarspegill, ráðstefna félagsvísinda-, viðskipta- og hagfræðideildar og lagadeildar. Desember Fræðileg/Fagleg erindi Work and family obligations of distance and on campus university students? Erindi (papersession) á NERA (norrænu menntasamtökin) í Turku í Finnlandi.17. mars. Rannsókn á námsáhuga nemenda og á þáttum sem hafa áhrif á hann - aðferð og efnistök. Meðhöfundar: Börkur Hansen og Baldur Kristjánsson. Maður brýnir mann. Málþing KHÍ október. Kynning á niðurstöðum rannsóknar um framlag eldri borgara til samfélagsins. Meðhöfundur: Ingibjörg H. Harðardóttir. Rannsóknarstofa Háskóla Íslands og Landspítala - háskólasjúkrahúss í öldrunarfræðum. Haldið á Landakoti og sent út með fjarfundarbúnaði. Kennsluefni Íslenskur EndNote stíll. Unnið með Sólveigu Jakobsdóttur. Unnin íslensk staðfæring á APA heimildaskráningarkerfinu og er hann aðgengilegur öllum á Internetinu. Nýtt í kennslu. Fræðsluefni fyrir almenning Framlag eldri borgara til samfélagsins. Meðhöfundar Ingibjörg H. Harðardóttir og Auður Torfadóttir. Listin að lifa. Félagsrit Landssambands eldri borgara. 1. tbl. 12. ár. bls Anna Kristín Sigurðardóttir deildarforseti kennaradeildar Óritrýnd grein Þróun einstaklingsmiðaðs náms í grunnskólum Reykjavíkur. Netla veftímarit um uppeldi og menntun. Reykjavík: Kennaraháskóli Íslands. Frá áherslum í innra starfi til hönnunar húsnæðis. Fyrirlestur á málþingi Félags leikskólakennara og félags leikskólafulltrúa í nóvember um húsnæði leikskóla Menntun fatlaðra barna geta kenningar um skólann sem lærdómsfyrirtæki hjálpað? Inngangsfyrirlestur á málþingi Menntasviðs Reykjavíkur og Þroskahjálpar í október um menntun fatlaðra barna. 4

5 Anna Kristjánsdóttir prófessor Grein í ráðstefnuriti Digital educational environments and demands on schools. In D. Benzie & M. Iding (ritstj.) Procedings of IFIP conference on Informatics, Mathematics, and ICT: A golden triangle. Boston, USA. Publishers IFIP and Northeastern University. ISBN Til fræðslu fyrir almenning PISA og KappAbel. Morgunblaðið 8. desember. Paying attention to perspectives on IT in learning. Erindi (papersession) á NERA: Nordic Perspectives of Lifelong Learning in Europe in the New Europe. Turku, Finlandi 15. mars. Digital educational environments and demands on schools. Joint IFIP conference: WG3.1 and WG3.5. Informatics, Mathematics, and ICT: a golden triangle. Northeastern University, Boston, USA. 28. júníl Different Research Perspectives on ICT and the Learning of Mathematics. IFIP Working Group on Research in Education. Budapest, Ungverjalandi, 4. júlí. Fræðileg/Fagleg erindi Nordic KappAbel history and current situation. Chalmers University, The final Nordic competition. Göteborg, 31. maí. Om projektet Matematikk teller i Nord-Trøndelag baggrund, vigtige bidrag og resultater. Høgskolen i Nord-Trøndelag. 4. júní. Udfordringer til skolen satt i helhedsperspektiv på matematik læring og undervisning. Árleg ráðstefna norskra stærðfræðikennara í kennaramenntun. Voss. 24. september. Students experience of parents help in mathematics learning and the students conceptions of ways to succeed in mathematics. Meðhöfundur: Svein Aastrup. 4th Nordic Research Conference on Special Needs Education in Mathematics. Different learners differnt math. Vasa, Finland. 7. nóvember. Where did we come from Where are we heading in the Nordic collaboration of research on mathematical difficulties? 4th Nordic Research Conference on Special Needs Education in Mathematics. Different learners differnt math. Vasa, Finland. 9. nóvember. Anna Sigríður Ólafsdóttir lektor Óritrýnd grein í fræðiriti Af hverju næringarfræði fyrir íþróttakennara og íþróttafræðinga? Íþróttafræði, fagtímarit um íþróttir og heilsu á Íslandi, gefið út af útskriftarnemum Íþróttafræðiseturs KHÍ (ábyrgðarmaður Dr. Erlingur Jóhannsson) 2007, bls. 7. 5

6 Diet and lifestyle of women of childbearing age (Young investigators presentations - PhD thesis presentation). 15th European Congress on Obesity, Budapest, Hungary, 22-25th April Is fish good or bad for hypertension in pregnancy? Invited plenary lecture European Congress of the International Society for the Study of Hypertension in Pregnancy, Reykjavik, May 24-26th Viðhorf og þekking á næringu og hollustu - mikilvægi menntunar. Matvæladagur - Matvæla- og næringafræðafélags Íslands undir yfirskriftinni "Hver ræður hvað þú borðar? Þekking á matvælum, upplýsingar og val". Grand Hótel. Næring og lífshættir kvenna: áhrif á heilbrigði komandi kynslóða. Krossgötur kynjarannsókna. Ráðstefna um stöðu og leiðir kvenna- og kynjafræða á vegum rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum. Aðalbygging Háskóla Íslands, 9-10.nóvember. Interaction between diet and physical activity behaviour. Institute of Sports Science & Clinical Biomechanics, Odense, Danmörku. Sem hluti af fyrirlestrum í tengslum við alþjóðlegt meistaranám (IP). 19.maí Veggspjald á vísindaráðstefnu Food choices and characteristics of normal weight women discontent with their body weight. 15th European Congress on Obesity, Budapest, Hungary, 22-25th April Meðhöfundar: H. Thorgeirsdottir, L. Steingrimsdottir. Anna Sigríður Þráinsdóttir lektor Óritrýnd grein Ég labbaði í bæinn. Annir hjá Önnu Þorbjörgu Ingólfsdóttur fimmtugri 3. apríl Rómanaútgáfan, Reykjavík. Ritstjórn eða seta í listráði Hrafnaþing. Ársrit íslenskukennara í KHÍ. 4. árgangur ISSN Útgefandi: Símenntun Rannsóknir Ráðgjöf - Kennaraháskóla Íslands. Ritstjórn: Anna Sigríður Þráinsdóttir, Baldur Hafstað, Baldur Sigurðsson. Annir hjá Önnu Þorbjörgu Ingólfsdóttur fimmtugri 3. apríl Rómanaútgáfan, Reykjavík. Ritstjórar Anna Sigríður Þráinsdóttir og Veturliði Gunnar Óskarsson. Anna-Lind Pétursdóttir lektor Ritrýnd grein í fræðiriti 6

7 Assessing the Effects of Scripted Peer Tutoring and Programming Common Stimuli on Social Interactions of a Young Student with Autism Spectrum Disorder. Meðhöfundar: Journal of A. McComas, Jennifer, McMaster, Kristen, & Horner, Kathy (2007). Brief experimental analysis of early reading interventions. Erindi haldið á 33. árlegu ráðstefnu Félags um atferlisgreiningu, San Diego, CA. Maí, Að finna það sem virkar: Skyndigreining á inngripum við lestarerfiðleikum nemenda. Opinn fyrirlestur við sálfræðiskor Háskóla Íslands. Nóvember, Það skal vel vanda sem lengi á að standa: Um færni og kunnáttu barna í lok 1. bekkjar í að nefna heiti og hljóð stafa. Málstofa á Málþingi Rannsóknarstofnunar KHÍ. Október, Meðhöfundur: Rannveig Lund. Vinnubrögð til að fyrirbyggja og takast á við erfiða hegðun í leikskóla. Erindi á málþingi um snemmtæka íhlutun á vegum Þekkingarstöðvar um þroskahömlun og snemmtæka íhlutun, haldið í KHÍ. Október 2007 Með skilning að leiðarljósi jákvæðar lausnir á erfiðri hegðun. Opinn fyrirlestur í KHÍ. Október, Dregið úr truflun og þátttaka aukin. Opinn fyrirlestur í KHÍ. Meðhöfundar: Íris Árnadóttir, María Birgisdóttir og Anna-Lind Pétursdóttir. Október, Vandi nemanda okkar lausn. Opinn fyrirlestur í KHÍ. Meðhöfundar: Bára Jóhannsdóttir og Jóhanna Gísladóttir. Október, Dæmi um árangur Lausnamiðaðs ferlis: Ljót orð drepin. Opinn fyrirlestur í KHÍ. Meðhöfundur: Sesselja Árnadóttir. Október, Allir með á toppinn Nýjar leiðir til að meta áfanga að lestrarfærni og bregðast við erfiðleikum á leiðinni. Fyrirlestur á námsstefnunni Leiðir til árangurs. Ágúst, 2007 Námskrártengdar mælingar. Opinn fyrirlestur á vegum Samtaka áhugafólks um atferlisgreiningu. Apríl 2007 Við hvað starfa atferlisfræðingar? Opinn fyrirlestur í HÍ á vegum samtaka áhugafólks um atferlisgreiningu. Mars 2007 Arna Hólmfríður Jónsdóttir lektor Væntingar og veruleiki: Rannsókn á framhaldsnámi kvenna og karla á háskólastigi. Erindi haldið í málstofu á vegum Rannsóknarhóps í kynjafræðum við Kennaraháskóla Íslands, ásamt Steinunni Helgu Lárusdóttur. Kennaraháskóli Íslands, Stofa K207, 2. febrúar. Deigið eða kremið á kökuna. Erindi haldið á vegum Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands. Undirrituð flutti fyrirlestur þeirra Steinunnar Helgu Lárusdóttur. Reykjavík, Kennaraháskóli Íslands, 25. apríl. 7

8 The Preschool-Director and the Problems in the Staff Group. Erindi haldið á 17. ráðstefnu EECERA 29. ágúst til 1. september. Prag, Top Hotel Prague, 31. ágúst. Samspil framhaldsnáms og starfsframa kvenna og karla í háskóla: Væntingar og veruleiki. Erindi haldið á 4. ráðstefnu RIKK, Rannsóknarstofu í kvenna- og kynjafræðum 9. og 10. nóvember. Reykjavík, Háskóli Íslands, Aðalbygging, stofa 220, 9. nóvember. Auður Pálsdóttir aðjúnkt Grein í ráðstefnuriti Changing constraints on science teaching activity in Icelandic schools. A paper presented at the ESERA (European Science Education Research Association) conference in Malmö, ágúst Ritrýnt ágrip (synopsis), birt í ráðstefnuhefti. Fræðileg skýrsla eða álitsgerð Úttekt á skólaskrifstofu Suðurlands, maí-október Unnið að beiðni stjórnar Skólaskrifstofu Suðurlands. 45. bls. ISBN Meðhöfundur: Eiríksína Kr. Ásgrímsdóttir. Náttúrufræðimenntun á Snæfellsnesi. Vor Skýrsla 2: Grunnskóli Grundarfjarðar. 27. bls. ISBN Meðhöfundar: Allyson Macdonald og Hrefna Sigurjónsdóttir. Náttúrufræðimenntun á Snæfellsnesi. Vor Skýrsla 3: Grunnskólinn á Stykkishólmi (Skýrsla, desember 2007). 29 bls. ISBN Meðhöfundar: Allyson Macdonald og Hrefna Sigurjónsdóttir Náttúrufræðimenntun í Reykjavík. Vor Skýrsla 2: Fellaskóli. 28 bls. ISBN Meðhöfundar: Allyson Macdonald og Svanborg R. Jónsdóttir. Vilji og veruleiki: Náttúrufræði- og tæknimenntun á Íslandi. Nokkrar niðurstöður, desember bls. Verkefnastjóri: Allyson Macdonald Ritstjórar: Allyson Macdonald, Auður Pálsdóttir, Björg Pétursdóttir. Náttúrufræðimenntun í Garðabæ. Haust Samantekt og tillögur. 22 bls. ISBN Náttúrufræðimenntun á Austurlandi. Haust Skýrsla um framahaldsskóla: Menntaskólinn á Egilsstöðu.. 28 bls. ISBN Meðhöfundar: Björg Pétursdóttir og Meyvant Þórólfsson. Changing constraints on science teaching activity in Icelandic schools. Erindi flutt á European Science Education Research Association Conference, Malmö, ágúst Meðhöfundar: Allyson Macdonald og Meyvant Þórólfsson. 8

9 Staða náttúrufræðimenntunar á landsbyggðinni. Erindi flutt á málþingi KHÍ, 19. október Meðhöfundur: Allyson Macdonald. Veggspjald Veggspjald á Vísindavöku Rannís. Þýðingar Þýddi, ásamt Ólafi Jóhannssyni, Syneva yfirlýsingu sem birt er slóðinni Yfirlýsingin er afrakstur af Socrates verkefni á vegum Evrópusambandsins. Auður Torfadóttir dósent Ritrýnd grein í fræðiriti Notkun nemenda við lok grunnskóla á enskum orðasamböndum í ritun. Netla - veftímarit um uppeldi og menntun Óritrýndar greinar í fræðiritum Enskukunnátta íslenskra barna. Í Þekking - þjálfun - þroski, afmælisriti Delta Kappa Gamma - félags kvenna í fræðslustörfum (ritstj. Kristín Bjarnadóttir og Sigrún Klara Hannesdóttir), bls Meðhöfundur: Brynhildur Anna Ragnarsdóttir. Writing - a neglected skill? í IATEFL Selections 2006 Harrogate Conference Selections (ritstj. B. Beavan), bls Bókarkafli Lestur á erlendum tungumálum - hlutverk lesandans. Í Mál málanna (ritstj. Auður Hauksdóttir og Birna Arnbjörnsdóttir). Reykjavík, Háskólaútgáfan. Fræðileg skýrsla eða álitsgerð Framlag eldri borgara - fyrri hluti. 37 bls. Félag eldri borgara, Sparisjóðirnir á Íslandi og Kennaraháskóli Íslands. Meðhöfundar: Ingibjörg Harðardóttir og Amalía Björnsdóttir. Framlag eldri borgara - seinni hluti. 41 bls. Félag eldri borgara, Sparisjóðirnir á Íslandi og Kennaraháskóli Íslands. Meðhöfundar: Amalía Björnsdóttir, og Ingibjörg Harðardóttir. English skills of young learners in Iceland. No problem? Erindi flutt á ráðstefnu alþjóðasamtaka tungumálakennara - International Association of Teachers of English as a Foreign Language - IATEFL í Aberdeen, Skotlandi, 20. apríl. 9

10 Once I had two frogs and one fish. Enskukunnátta nemenda við upphaf formlegs enskunáms. Fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar KHÍ Meðflytjendur: Brynhildur Anna Ragnarsdóttir og Samúel Lefever. Er ritun vanræktur þáttur í tungumálakennslu? Málfríður - tímarit Samtaka tungumálakennara. 2. tbl. 23. árg. haust 2007, bls Fræðsluefni fyrir almenning Amalía Björnsdóttir, Auður Torfadóttir og Ingibjörg Harðardóttir Framlag eldri borgara til samfélagsins. Í Listin að lifa - Félagsriti Landssambands eldri borgara. 1. tbl. 12. árg. mars 2007, bls Árni Guðmundsson aðjúnkt Stelpurnar fara til hjúkrunarfræðings en drengirnir... um feðgafræðslu. Málþing KHÍ haldið Fyrr má nú fyrirbyggja félagsmiðstöðvar í 50 ár. Málþing KHÍ haldið Foreldrar og unglingar - um vímuvarnir erindi flutt á fræðslufundi fyrir foreldra í sveitarfélaginu Vogum Vatnsleysuströnd haustið 2007 Fritidsverksamhet på Island - Skipulag æskulýðsmála á Íslandi. Erindi flutt á aðalfundi samtaka Norrænna félagsmiðstöðva, Reykjavik okt 2007 Saga félagsmiðstöðva í Reykjavík Hafnarfjörður, Ása Helga Ragnarsdóttir aðjúnkt Fræðileg skýrsla eða álitsgerð Rannsóknin ber heitið SNÍGL, Skapandi Nám Í Gegnum Leiklist. Markmið rannsóknarinnar er að skoða leiklist sem kennsluaðferð og hvort kennsluaðferðin hafi áhrif á nám barna. Rannsóknin er styrkt af mennt. Meðhöfundur: Rannveig Þorkelsdóttir. Erindi á málþingi KHÍ um rannsóknarferli SNÍGL, Skapandi Nám Í Gegnum Leiklist. Seta í ritstjórn eða listráði Sit í ritstjórn Drama, nordisk dramapedagogisk tidsskrift Ásdís Hrefna Haraldsdóttir verkefnastjóri 10

11 Fræðilegar skýrslur eða álitsgerðir Sérfræðiálit um stofnun Tæknisafns Íslands í Flóa. Byggt á áliti fjögurra sérfræðinga á málefninu. Júní Útg. SRR ISBN númer Meðhöfundur: Sigríður Einarsdóttir verkefnastjóri. Kennsluefni Námsefnisgerð Æfum íslensku gagnvirkt námsefni á vef. Námsgagnastofnun, haust Ásdís Ólsen aðjúnkt Kynlíf er fleira en kynsjúkdómar og móðurlíf. Málþing KHÍ 18. og 19. okt Kynfræðsla á unglingastigi. Haustþing KSA, 14. sept 2007 Kynfræðsla á unglingastigi. Sameiginlegt haustþing BKNE, KSNV og SNV, 21. sept Kynlega klippt og skorið. Hátíðardagskrá jafnréttisnefndar KHÍ: Jafnrétti og skóli, 24. okt Kynlíf er fleira en kynsjúkdómar og móðurlíf. Málþing KHÍ 18. og 19. okt Kynfræðsla á unglingastigi. Sameiginlegt haustþing BKNE, KSNV og SNV, 21. sept Ástríður Stefánsdóttir dósent Læknir á innflytjendamóttöku, fyrirlestur fluttur á á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands, 10. mars. Um siðferði og ábyrgð rannsakenda. Málþing um rannsóknir með fötluðu fólki; Aðferðir og áskoranir. Félag um fötlunarrannsóknir, Háskóli Íslands. 23. Nóv. Etik, autonomi og tolkning til personer med erhvervet dövblindhed. The Nordic Staff Training Center for Deafblind Sercvices. 30. okt. Siðfræði innan heimahjúkrunar- friðhelgi einkalífsins. Fræðslufyrirlestur fyrir starfsfólk innan heimahjúkrunar. 19.mars. Siðferðið og starfið. Fyrirlestur fyrir starfsfólk Öskjuhlíðarskóla. 17.ágúst. Hlutleysi túlksins; Ímyndun eða veruleiki? Málstofa um hlutleysi túlka flutt á Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra. 2.feb. Baldur Sigurðsson dósent Óritrýnd grein í fræðiriti 11

12 Málrækt er mannrækt. Netla. Veftímarit um uppeldi og menntun. Early reading development in theree Nordic dountries and the UK. Report to the Joint Committee. Meðhöfundar: Juul, Holger, C. Elbro, M. Aro, C. Forsman, Rannveig Lund, Anna Þráinsdóttir, P.H.K. Seymour, L.G. Duncan, S. Baillie og J. Erskine Namn och "onamn" enligt den isländska lagstiftningen om personnamn. Fjórtánda ráðstefna norrænna nafnfræðinga, í Borgarnesi ágúst Ritstjórn Í ritstjórn Hrafnaþings, 4. árgangs. Fræðsluefni fyrir almenning Námskeiðahald og ráðgjöf vegna Stóru upplestrarkeppninar í 7. bekk. Umsjón og ráðgjöf á Vestfjörðum, Vesturlandi, Vestmannaeyjum og Húnavatnssýslum. Símenntunarnámskeið í Reykjavík, á Akranesi, Seltjarnarnesi og í Reykjanesbæ. Baldur Hafstað prófessor Bókarkafli/grein í ráðstefnuriti Um Auði djúpúðgu í ljósi Ynglinga sögu og Laxdælu Annir. Afmælisrit helgað Önnu Þorbjörgu Ingólfsdóttur. Bls Hér er um að ræða nýja hugmynd um áhrif goðsagna á tiltekna Íslendingasögu. Hermann Pálsson. Úr sveitinni Saga og ábúendur Torfalækjarhrepps í A- Húnavatnssýslu. Bókaútgáfan Hofi. Bls Úttekt á fræðistörfum dr. Hermanns Pálssonar prófessors í Edinborg. Ritrýnd grein í fræðiriti Jónas Hallgrímsson og þýska rómantíkin Hrafnaþing 4:7-16. Opinber fyrirlestur um Jónas Hallgrímsson 14. febrúar. Hluti fyrirlestraraðar sem fagráð í íslensku við KHÍ átti frumkvæði að í febrúar Ritsjórn eða seta í listráði Í ritstjórn tímaritsins Skjaldar. Í ritstjórn Hrafnaþings (4), Ásamt Baldri Sigurðssyni og Önnu S. Þráinsdóttur. Bryndís Garðarsdóttir lektor 12

13 Grein í ráðstefnuriti Á mótum tveggja heima. Samstarf heimila og leikskóla. Í Gunnar Þór Jóhannesson (ritstj.) Rannsóknir í félagsvísindum VIII. Erindi á ráðstefnu Háskóla Íslands, Þjóðarspegillinn, 7. des (bls ). Meðhöfundur: Jóhanna Einarsdóttir. Reykjavík. Fræðileg skýrsla eða álitsgerð Mat á starfi Barnaheimilisins Óss. Unnið fyrir menntamálaráðuneytið. Símenntun, rannsóknir og ráðgjöf Kennaraháskóla Íslands, Blaðsíðufjöldi 31. Meðhöfundur: Edda Kjartansdóttir Parental Participation, Icelandic Playschool Teachers' Views. Reclaiming Relational Pedagogy in Early Childhood: Learning from International Experience, april, Anglia Ruskin University Cambridge & Chelmsford. Meðflytjandi: Jóhanna Einarsdóttir Parent Cooperation in Icelandic Playschools. Erindi á European Early Childhood Education Research Conference (EECERA), í Prag, 30. ágúst - 1. september, Meðflytjandi: Jóhanna Einarsdóttir Asessing Well-being and Learning Processes. Erindi á European Early Childhood Education Research Conference (EECERA), í Prag, 30.ágúst - 1.september, Meðflytjandi: Kristín Karlsdóttir Á mótum tveggja heima. Samstarf heimilia og leikskóla. Erindi á Þjóðarspegillinn Meðflytjandi: Jóhanna Einarsdóttir Seta í ritstjórn eða listráði Fulltrúi í ritstjórn Netlu Brynjar Ólafsson aðjúnkt Fyrirlestur á ráðstefnu NordFo um stöðu og þróun í handmenntum í Linköping, Svíðþjóð, dagana nóvember Fyrirlesturinn fjallaði um nýja námskrá í hönnun og smíði sem og eigin rannsóknir innan greinarinnar. Annað Endurskoðun á Aðalnámskrá grunnskóla fór fram á árunum og voru þær gefnar út á árinu Var ég formaður þess vinnuhóps sem falið var að endurskoða námsgreinina hönnun og smíði og stýrði starfinu. Var greinin tekin til gagngerrar endurskoðuna 13

14 Friðgeir Börkur Hansen prófessor m Issues arising from the decentralization of basic schools in Iceland. A Paper Presented at the Annual Meeting of the European Network for Improving Research and Development in Educational Leadership and Management (ENIRDELM), Sepember 20-23, Uppsala University, Sweeden, Höfundar: Börkur Hansen og Ólafur H. Jóhannsson. Flytjandi: Börkur Hansen. Námsáhugi og þættir sem tengjast honum. Haldið á Málþingi KHÍ, maður brýnir mann, samskipti, umhyggja, samábyrgð, í Kennaraháskóla Íslands, október, Höfundar: Amalía Björnsdóttir og Baldur Kristjánsson og Börkur Hansen. Flytjandi: Börkur Hansen. Viðhorf til hlutverks og starfa deildarstjóra í grunnskólum. Haldið á málþingi KHÍ, maður brýnir mann, samskipti, umhyggja, samábyrgð, í Kennaraháskóla Íslands, október, Höfundar: Börkur Hansen, Ólafur H. Jóhannsson, Steinunn Helga Lárusdóttir. Flytjandi: Ólafur H. Jóhannsson. Afstaða skólastjóra til stefnumörkunar sveitarfélaga um skólastarf. Haldið á Málþingi KHÍ, maður brýnir mann, samskipti, umhyggja, samábyrgð, í Kennaraháskóla Íslands, október, Höfundar: Börkur Hansen, Ólafur H. Jóhannsson, Steinunn Helga Lárusdóttir. Flytjandi: Börkur Hansen. Stefnumörkun sveitarfélaga um málefni grunnskóla afstaða skólastjóra. Haldið á fundi í Félagi skólastjóra í Reykjavík á Grand Hotel, 21. nóvember, Höfundar. Börkur Hansen og Ólafur H. Jóhannsson. Flytjandi: Börkur Hansen. Hlutverk deildarstjóra og athafnarými kennara - afstaða skólastjóra og kennara. Haldið á fundi í Félagi skólastjóra í Reykjavík á Grand Hotel, 21. nóvember, Höfundar. Börkur Hansen og Ólafur H. Jóhannsson. Flytjandi: Ólafur H. Jóhannsson. Ritsjórn eða seta í listráði Var endurskipaður í ritstjórn tímaritsins Uppeldi og menntun haustið 2006 til næstu tveggja ára: Dóra S. Bjarnason prófessor 14

15 Bókarkafli/grein í ráðstefnuriti Private troubles or public issues? The social construction of the disabled baby in the context of current social and technological changes. In S.L. Gable and S. Danfort (edt.) International reader of Disability Research. N.Y. Peter Lang Publisher. Includering i det nordiska udbildningssystem - en sociohistorisk baggrund. I S. Tetler (ed.) Theam book: Includerende Pædagogik i Norden. Copenhagen, Danish University Publishers. bls Meðhöfundar: N. Egelund, P. Haug, B. Person. Tálmar og tækifæri, Menntun nemenda með þroskahömlun í leikskólum, grunnskólum og framhaldsskólum á Íslandi. Gretar L. Marinósson (ritstj.) 2007, Reykjavík, Háskólaútgáfan. Í samvinnu við aðra eftirfarandi kafla: Kenningaleg sýn, Niðurstöður: Hvernig bregðast skólar, sveitarfélög og ríki við námsþörfum nemenda? Hvernig má túlka niðurstöðurnar? Discussant. Symposium erindi frá neti um policy studies og politics of education, og philosophy of education. ECER ráðstefnan (European Conference of Educational Research) í Ghent sept. Knowing the limits: some ethical issues in interviewing parents of disabled children. The NNDR conference (Nordic Network of Disability Research biannual ráðstefna Norrænna fötlunarfræðinga). Sweden, Gothenburg, May She s the skipper but...: Fathers voices on disability in their family and the value of formal and informal support. The NNDR conference. Sweden, Gothenburg, May She s the skipper but...: Fathers voices on disability in the family and the value of formal and informal support. ECER ráðstefnan (European Conference of Educational Research) í Ghent sept. Making sense of the educational context of pupuls with intellectual disability in icelandic mainstream schools. ECER ráðstefnan (European Conference of Educational Research) í Ghent sept. Meðhöfundur: Gretar L. Marinósson. Hvert er framlag KHÍ til þekkingarsköpunar og menntunar kennara á sviði sérkennslu og skóla án aðgreiningar? Hver ræður för? Sjónarhóll Ráðstefna í Reykjavík, febrúar The process of Inclusion. Námsstefna Inclusion Learning Networks í Glasgow mars. Parents and professionals, an uneasy relationship? Námsstefna Inclusion Learning Networks í Glaskow mars. Erindi um niðurstöður þroskahjálparrannsókninnar Tálmar og tækifæri. Menntun nemenda með þroskahömlun á Íslandi. Hluti lokakynning niðurstaða. Reykjavík, RKHÍ og Þroskahjálp, 23. maí í KHÍ Hvað segja foreldrar (feður) fatlaðra barna? Ráðstefna Þroskahjálpar, 13. okt. 15

16 Ritsjórn eða seta í listráði Freyja Haraldsdóttir, Að sýna virðingu í verki. Samstarf nemenda og stuðningsfulltrúa. Reykjavík, Námsgagnastofnun. Disability and society. Alþjóðlegt tímarit um fötlunarfræði. Örlagadísirnar spinna en við sláum vefinn Í Kristín Aðalsteinsdóttir (ritstj.) Leitin lifandi. Líf og störf sextán kvenna. Reykjavík, Háskólaútgáfan. bls Eggert Lárusson lektor Ritrýnd grein birt í öðru fræðiriti Sýn fimm grunnskólakennara á nám og kennslu í náttúruvísindum. Tímarit um menntarannsóknir, 4. árgangur 2007, Meðhöfundar: Meyvatn Þórólfsson, Allyson Macdonald. Fræðileg skýrsla eða álitsgerð Náttúrufræðimenntun á Snæfellsnesi. Vor Skýrsla I. Grunnskóli Snæfellsbæjar: Hellissandur, Ólafsvík og Lýsuhóll. 38 bls. Meðhöfundar: Elín B. Kristinsdottir, Kristján K. Stefánsson, Meyvant Þórólfsson, Stefán Bergmann og Svanborg R. Jónsdóttir. Náttúrufræðimenntun í Breiðholti. vor Skýrsla I. Hólabrekkuskóli. SRR. Kennaraháskóla Íslands. 36 bls. ISBN Meðhöfundar: Svanborg R. Jónsdóttir, Stefán Bergmann og Hrefna Sigurjónsdóttir. Vilji og veruleiki. Náttúrufræði. Meðhöfundar: Allyson Macdonald (ritstj.), Auður Pálsdóttir (ritstj.), Björg Pétursdóttir (ritstj.), Haukur Arason, Hrefna Sigurjónsdóttir, Kristján Ketill Stefánsson, Stefán Bergmann og Svanborg R. Jónsdóttir. Skyldleiki örnefna á Íslandi og í Færeyjum. Frændafundur 6. Ráðstefna Hugvísindadeildar Háskóla Íslands og Fróðskaparseturs Föroya í Þórshöfn júní Elsa Sigríður Jónsdóttir Óritrýnd grein í fræðiriti Amma mín úr Flatey. Í Annir hjá Önnu Þorbjörgu Ingólfsdóttur fimmtugri 3. apríl Rómanaútgáfan, Reykjavík. Bókakaflar Sjálfsmynd í fjölmenningarsamfélagi. Í Fjölmenning á Íslandi, bls Ritstjórar: Hanna Ragnarsdóttir, Elsa Sigríður Jónsdóttir og Magnús Þorkell 16

17 Bernharðsson. Rannsóknastofa í fjölmenningarfræðum, KHÍ og Háskólaútgáfan. Aðlögun Íslendinga erlendis. Í Fjölmenning á Íslandi, bls Ritstjórar: Hanna Ragnarsdóttir, Elsa Sigríður Jónsdóttir og Magnús Þorkell Bernharðsson. Rannsóknastofa í fjölmenningarfræðum, KHÍ og Háskólaútgáfan, Reykjavík Niðurstöður: Hvernig bregðast skólar, sveitarfélög og ríki við námsþörfum nemenda? Meðhöfundar: Hrönn Pálmadóttir, Hanna H. Leifsdóttir og Ásrún Guðmundsdóttir. Í Tálmar og tækifæri. Menntun nemenda með þroskahömlun á Íslandi. (5. kafli, bls Ritstjóri: Gretar L. Marinósson. Háskólaútgáfan, Reykjavík. Niðurstöður úr spurningalistakönnunum. Leikskólar. Meðhöfundar: Hrönn Pálmadóttir og Ingibjörg Kaldalóns. Í Tálmar og tækifæri. Menntun nemenda með þroskahömlun á Íslandi, bls Ritstjóri: Gretar L. Marinósson. Háskólaútgáfan, Reykjavík. Hvernig má túlka niðurstöðurnar? Meðhöfundar: Gretar L. Marinósson, Atli Lýðsson, Birna H. Bergsdóttir, Dóra S. Bjarnason, Hrönn Pálmadóttir og Ingibjörg Harðardóttir. Í Tálmar og tækifæri. Menntun nemenda með þroskahömlun á Íslandi, bls Ritstjóri: Gretar L. Marinósson. Háskólaútgáfan, Reykjavík. Preschool Teachers' Reflections on Diversity and Teaching. Erindi flutt á 35. ráðstefnu NERA mars. University of Turku Finnlandi. Meðhöfundur: Hrönn Pálmadóttir. Pre-school Teachers' Reflections on Diversity and Teaching. Erindi á EECERA ráðstefnunni Exploring Vygotsky's Ideas: Crossing Borders. 29. ágúst - 1. sept. í Prag. Meðhöfundur: Hrönn Pálmadóttir. Fræðileg /fagleg erindi "Veistu ef þú vin átt..." Erindi flutt á ráðstefnu um menntun nemenda með þroskahömlun á Íslandi. Kynning á niðurstöðum rannsóknar R.K.H.Í. sem unnin var að beiðni Landssamtakanna Þroskahjálpar. 23. maí. Efling samræður og samvinna um fjölbreyttan barnahóp. Erindi á námsstefnunni Leiðir til árangurs, sem haldin var að frumkvæði faghóps leikskólasérkennara og í samvinnu við FÍS, FL, KHÍ, HA og TMF. Meðhöfundur: Hrönn Pálmadóttir. Félagsleg samskipti barna með þroskahömlun. Erindi á ráðstefnunni Manna börn eru merkileg. Landssamtökin Þroskahjálp. Ritstjórn Ritstjóri bókarinnar Fjölmenning á Íslandi ásamt Hönnu Ragnarsdóttur og Magnúsi Þorkeli Bernharðssyni. Bókin var gefin út af Rannsóknastofu í fjölmenningafræðum og Háskólaútgáfunni, Reykjavík. 17

18 Erla Kristjánsdóttir lektor Grein í ráðstefnuriti Hvernig ert þú klár? Rannsókn á hugmyndum unglinga um eigin greind - greindir (11. bls.). Birtist í ritinu Rannsóknir í félagsvísindum VIII. Félagsvísindadeild. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands Veggspjald Kynnti niðurstöður rannsóknar minnar á veggspjaldi á ráðstefnu IMBES (International Mind, Brain, and Education Society) sem haldin var í Fort Worth, Texas nóv Erlingur Jóhannsson prófessor Ritrýnd grein í fræðiriti Increase in matrix metalloproteinases from endothelial cells exposed to umbilical cord plasma from high birth weight newborns. Am J Physiol Regul Integr Comp Physiol Apr;292(4):R Meðhöfundar: Johannsson E, Henriksen T, Iversen PO. Hreyfingarleysi barna og unglinga Hvað er til ráða? Grein í tímaritið Íþróttafræði fagtímarit um íþróttir og heilsu á Íslandi. Bls. 9 til 11. ISSN Et bedre liv for börn og unge gennem mad og motion. Nordisk Ministerråd, TemaNord 2007/ bls. m 15th Nordic Congress of General Practice. Reykjavík, June Oral presentations. Titill: Health status of seven years old children in Iceland. Flytjandi Hannes Hrafnkelsson doktorsnemi. 15th Nordic Congress of General Practice. Reykjavík, June Oral presentations. Titill: deternminants of physical fitness in seven years old Icelandic children. Flytjandi Kristján Þór Magnússon doktorsnemi. 12th Annual Congress of the European College of Sport Science. Jyvaskyla Finnlandi júlí 2007, Finnland. Oral presentations. Titill: Determinants of physical fitness in 7 year old Icelandic children. Flytjandi Kristján Þór Magnússon, doktorsnemi. Ráðstefna um Íslenska Þjóðfélagsfræði. Háskólinn á Akureyri, apríl Erindi og titill: Holdarfar og þrek 9 ára barna og tengsl við félagshagfræðilega þætti foreldra. Flytjandi Kristján Þór Magnússon doktorsnemi. Sunnlensk þekking. Samráðs- og kynningarfundur um aukið samstarf fyrirtækja og rannsóknastofnana á Suðurlandi, 25 maí. Maí Erindi og titill: 18

19 Kynning á rannsóknarverkefnum Íþróttafræðaseturs Kennaraháskóla Íslands. Flytjandi Erlingur Jóhannsson. Fræðsludagur fyrir eldri aldurshópa í fræðslumiðstöð eldri borgara fyrir Laugardal og Háaleiti 7. september Erindi og titill: Líkams- og heilsurækt aldraðra samanburður á ólíkum þjálfunaraðferðum. Flytjandi: Janus Guðlaugsson doktorsnemi. Alzheimersdagurinn á vegum FAAS, 22. september Erindi og titill: Við eldumst öll Hugum að heilsunni í tíma með markvissri þjálfun. Umfjöllun um niðurstöður rannsókna og eftirfylgnirannsóknar. Flytjandi: Janus Guðlaugsson doktorsnemi. Þurfa aldraðir virkni og þjálfun hvað er í boði? Erindi flutt fyrir Öldrunarfræðafélag Íslands og Endurmenntun Háskóla Íslands. 1. nóvember Titill: Við eldumst öll Hugum að heilsunni í tíma með markvissri þjálfun. Flytjandi: Janus Guðlaugsson doktorsnemi. SES; Samtök eldri sjálfstæðismanna Fundur á aðventu haldinn í Valhöll, mánudaginn 3. desember Erindi og titill: Við eldumst öll hugum að heilsunni í tíma með markvissri þjálfun. Flytjandi: Janus Guðlaugsson doktorsnemi. Greiningar- og ráðgjafastöð ríkisins, XXII. Vornámskeið. Börn og heilbrigði. Grand Hótel 3. og 4. maí Erindi og titill: Hreyfing og heilsa. Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun Mikilvægi hreyfingar og leikja í skólastarfi. Fimmtudaginn 9. nóvember Íþróttafræðasetur Kennaraháskóla Íslands á Laugarvatni. Erindi og titill: Rannsóknir á hreyfingu, þreki og lífsstíl skólabarna á Íslandi. Flytjandi Kristján Þór Magnússon doktorsnemi. Misserisþing um rannsóknir við KHÍ haldið í Skriðu Kennaraháskóla Íslands þann 30. nóvember Erindi og titill: Reynsla af fjármögnun rannsókna í samstarfi við einkaaðila. Flytjandi: Erlingur Jóhannsson. Fyrirlestur í boði Félagsvísinda- og lagadeildar Háskólans á Akureyri. Edinborgarháskóla. Miðvikudaginn 21. febrúar Titill: Líkamlegt ástand og hreyfing íslenskra barna. Veggspjöld á vísindaráðstefnum American College of Sports Medicine, 54th Annual Meeting. New Orleans, Louisiana, 30. maí-2. júní, Arngrímsson, S.Á., Gunnarsdóttir, I., Sveinsson, T., Pálsson, G.I., Thorsdottir, I., Jóhannsson, E. Fitness attenuates the impact of fatness on insulin resistance in 15 year-old but not 9 year-old children. 12th Annual Congress of the European College of Sport Science. Jyvaskyla Finnlandi júlí 2007, Finnland. Erlingur Jóhannsson, Kristjan Th. Magnusson, Hannes Hrafnkelsson. Prevalence of overweight and determinants of physical fitness in 7 year old Icelandic children. 12th Annual Congress of the European College of Sport Science. Jyvaskyla Finnlandi júlí 2007, Finnland. Janus Guðlaugsson, Ólafur Thor 19

20 Gunnarsson, Erlingur Jóhannsson.Short and long term effects of two different training schemes on elderly people in Iceland. Vísindavaka Rannís í Listasafni Reykjavíkur. Föstudaginn 28. september Erlingur Jóhannsson, Inga Þórsdóttir, Ingvar Sigurgeirsson, Emil Lárus Sigurðsson, Ása Guðrún Kristjánsdóttir, Hannes Hrafnkelsson, Kristján Þór Magnússon, Katrín Heiða Jónsdóttir. Lífsstíll 7 til 9 ára barna íhlutunarrannsókn til bættrar heilsu. Fræðsluefni fyrir almenning Fræðsluerindi á vegum starfsmannsviðs Háskóla Íslands, fimmtudaginn 29. mars Titill: Hreyfing fyrir alla. Freyja Birgisdóttir lektor Improving Children s Vocabulary trough morphological instruction. The annual AERA meeting, April, Chicago, 2007 Freyja Hreinsdóttir dósent Ritrýnd grein í fræðiriti The Koszul Dual of a Quotient Ring by the Jacobian Ideal of a Trilinear Form, Communications in Algebra, 35 (2007), p Term orders for the ideal of commuting matrices, erindi flutt við ICE-TCS Research Seminar Series við Háskólann í Reykjavík, 2. mars Fræðsluefni fyrir almenning Umsjónarmaður þrautakeppni í stærðfræði sem opin var öllum bekkjum grunnskólans á degi stærðfræðinnar 2. febrúar Friðrik Diego lektor "Tengiregla í mengi með fáum stökum". Opinn fyrirlestur í Kennaraháskóla Íslands, fluttur 16. maí Gestur Guðmundsson prófessor Ritrýndar greinar í fræðiritum 20

21 Critical negotiations: rock criticism in the Nordic countries Popular Music History , pp (Ásamt Ulf Lindberg, Morten Michelsen og Hans Weisethaunet). m Grønthandlerens børn, erindi á ráðstefnu BIN-Nordens og Norrænu Ráðherranefndarinnar Børn og kultur i samfund, Lysebu, Noregi október 2006, Familiedynamikker blandt indvandrere, som er selvstændige i fødevarebranchen. Paper á norrænu málþingi Institut for Antropologi, Københavns Universitet, januar 2007 Globale og lokale familierelationer blandt flygtninge og indvandrere i vestlige samfund: nordiske perspektiver. Ritstjórn eða seta í listráði Í ritstjórn Young Nordic Journal of Youth Research 2007 Gísli Þorsteinsson lektor Ritrýndar greinar í fræðiritum ''Emotional and Aesthetic Factors of Virtual Mobile Learning Environments'', International Journal of Mobile Learning and Organisation, 1(2), March 2007, pp , ISBN Meðhöfundar: Page, T., Hepburn, M., Lehtonen, M. and Arunachalam, S. ''Creativity in Technology Education Facilitated Through Virtual Reality Learning Environments - A Case Study'', i-manager's Journal of Educational Technology, 3(4), March 2007, pp 74-86, ISBN Meðhöfundur: Page, T. ''An Application of a Virtual Learning Environment in Support of Teaching and Learning for Design and Technology Education'', International Journal of Learning Technology, 3(2), August Meðhöfundar: Lehtonen, M., Page, T. and Hepburn, M., ''Innovative Technology Education in a Virtual Reality Learning Environment'', Journal of Studies in Informatics and Control, 16(3), September 2007, pp , ISBN Meðhöfundar: Page, T., Lehtonen, M. and Niculescu, A. ''Computer Supported Collaborative Learning in Technology Education Through Virtual Reality Learning Environments'', Bulletin of the Institute of Vocational and Technical Education, Graduate School of Education and Human. Meðhöfundur: Page, T. "FISTE: A European Project for In-Service Teacher Education", CETA Magazine, Jornadas Pedagógicas Para La Enseñanza De Inglés, Cordoba. 9th Edition, May pp ISSN Meðhöfundur: Page, T. ''Observing Emotional Experiences in Online Education'', Journal on Educational Psychology Special Issue on 'Attempt to explore the mental mechanism of 21

22 teaching & learning', 1(2), October 2007, pp Meðhöfundar: Lehtonen, M. and Page, T. Technology Enhanced Learning in Design and Technology Education. Journal of Education Technology. Special Issue on The world of technology where education meets boundless heights. 4(2). September pp ISSN: Meðhöfundur: Page, T. Óritrýndar greinar í fræðiritum ''Technology Enhanced Learning in Design Education Through the Use of Virtual Reality Learning Environments'', Journal of Asia-Pacific Society of Design: Design Forum, 4(5), June 2007, pp , ISBN Meðhöfundar: Page, T. and Ha, J.G. "Practitioner-Based Approach to Virtual Reality Learning Environment Research", i-managers' Journal of Educational Technology. 4(1) June 2007, pp ISBN: Meðhöfundur: Page, T. "BSCW as a Managed Learning Environment for International In-service Teacher Education". I-manager's Journal on School Educational Technology Vol. 3 No. 2 September Meðhöfundur: Page T. Bókarkaflar/greinar í ráðstefnuritum '' A discussion of constructivist learning in relation to the development of ideation using a Virtual Reality Learning Environment for Innovation Education in Iceland., IDATER 07: International Conference on Design and Technology. Meðhöfundur: Denton H. Pedagogic Development of Computer Applications and Learning Tools in Design and Technology Education. Educatia 21 Journal, Cluj Meðhöfundur: Page, T. Using Virtual Reality Learning Environment Technology for Enhanced Learning in Europe. Educatia 21 Journal, Cluj Meðhöfundur: Page, T. The Supportive Roles of Simulations and Virtual Reality Learning Environments in Technology Education. Educatia 21, Cluj Meðhöfundar: Page, T. and Lehtonen, M. The pedagogical-guiding agent (PGA) for guiding learning through simulation of electronic technology in design and technology education. Pedagogy, Riga Meðhöfundar: Page, T., and Lehtonen, M. ''Directions for Future Technology Education - Innovative Technology Education in a Virtual Reality Learning Environment'', International Conference for the Association for Teacher Education in Europe (ATEE 2007). Meðhöfundur: Page, T. ''Virtual Reality as a Tool for Technology Enhanced Learning in Design Education: Case-Based Research'', International Conference for the Association for Teacher Education in Europe, (ATEE 2007). Meðhöfundar: Page, T. and Vismantiene, R., Design Decisions in Design and Technology Education: A research project undertaken in Cyprus, Iceland, and England. In E.W.L.Norman and D. 22

23 Spendlove, (eds) Linking Learning: DATA International Research. Meðhöfundar: Mettas, A. & Norman, E. ''Using a Virtual Reality Learning Environment (VRLE) to Meet Future Needs of Innovative Product Design & Education'', 'Shaping the Future?' 9th International Conference on Engineering & Product Design Education, Bohemia. Meðhöfundur: Page, T. ''Directions for Future Technology Education - Innovative Technology Education in a Virtual Reality Learning Environment'', International Conference for the Association for Teacher Education in Europe (ATEE 2007). Meðhöfundur: Page, T. ''Virtual Reality as a Tool for Technology Enhanced Learning in Design Education: Case-Based Research'', International Conference for the Association for Teacher Education in Europe, (ATEE 2007). Meðhöfundar: Page, T. and Vismantiene, R. "Þrívíddarhönnun með Prodesktop" á Málþingi Kennaraháskóla Íslands. "Maður brýnir mann - Samskipti, Umhyggja, Samábyrgð" 18. og 19. október 200. "Nýsköpunarvinna í Njarðvíkurskóla með stuðningi Prodesktop", (einnig aðgengilegt á www undir slóðinni Málþingið "Sköpunarkraftur skólanna", haldið á vegum FÍKNF. "Hugmyndavinna með Prodesktop", "Vísindavöku Rannís - stefnumóti við vísindamenn", Listasafn Reykjavíkur við Tryggvagötu 28. september ''Virtual Reality Learning Environment for Future Needs of Innovative Product Design Education'' (einnig aðgengilegt á www undir slóðinni 'Shaping the Future?' 9th Meðhöfundur: Page, T. ''Simulations and Virtual Reality Learning Environments as Sociomental Tools in Technology Education'', Proceedings of the 9th Conference on Lifelong Learning in Europe (LLinE), Professor Hamal. Meðhöfundar: Lehtonen, M., Page, T. and Miloseva, L. ''Simulations and Virtual Reality Tools in Technology Learning: Results from Two Case Studies'', Proceedings of the sixth IASTED International Conference Web-Based Education, ( ), Uskov. Meðhöfundar: Lehtonen, M., Page, T. and Milosera, L. "Building up an educational software for Innovation Education in Europe". Opinn fyrirlestur Loughborough Háskólanum í Englandi. "Ideation studies in general school education". Opinn fyrirlestur Loughborough Háskólanum í Englandi. "Innovation Education supported by Computer Supportive Communication Learning". Opinn fyrirlestur Loughborough Háskólanum í Englandi. Veggspjöld '' Piloting Ideation in a Virtual Reality Learning Environment''. The Design and Technology Association International Research Conference 2007, Norman, E.W.L., Spendlove, D. and Owen-Jackson, G. (eds), DATA. 23

24 '' Children and Innovation in Iceland". The Design and Technology Association International Research Conference 2007, Norman, E.W.L., Spendlove, D. and Owen-Jackson, G. (eds), DATA, The Design and Technology Association. "The FISTE Project: A Future Way for In-Service Teacher Training Across Europe, through Computer Supported Cooperative Learning (CSCL).", The Design and Technology Association International Research Conference 2007, Norman E.W.L., Spendlove, D. and Owen-Jackson, G. (eds), DATA, The Design and Technology Association. ''Innovation and Practical use of knowledge", The Design and Technology Association International Research Conference 2007, Norman, E.W.L., Spendlove, D. and Owen-Jackson, G. (eds), DATA, The Design and Technology Association. '' The Pedagogy of Ideation in Icelandic schools", The Design and Technology Association International Research Conference 2007, Norman, E.W.L., Spendlove, D. and Owen-Jackson, G. (eds), DATA, The Design and Technology Association. "Verkefnaval nemenda í hönnun og smíði og skyldum greinum á Englandi og Kýpur", "Maður brýnir mann - Samskipti, Umhyggja, Samábyrgð". Málþing Kennaraháskóla Íslands. "Tixeo í þágu nýsköpunarstarfs". á Málþingi Kennaraháskóla Íslands. "Maður brýnir mann - Samskipti, Umhyggja, Samábyrgð" 18. og 19. október "Nýsköpun með hjálp Prodesktop". Málþingið "Sköpunarkraftur skólanna", haldið á vegum FÍKNF, Félags íslenskra kennara í nýsköpunar og frumkvöðlamennt um Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt, haldið í Kennaraháskólia Íslands. Guðbjörg Pálsdóttir lektor Bókarkafli/grein í ráðstefnuriti Girls beliefs about the learning of mathematics. Kafli í ráðstefnuritinu Relating Practice and Research in Mathematics Education - Proceedings of NORMA05, Fourth Nordic Conference on Mathematics Education. Stærðfræðimenntun og fagmennska stærðfræðikennarans. Opinn fyrirlestur á vegum SRR. Haldinn í Kennaraháskóla Íslands 9. maí. Meðflytjendur Guðný Helga Gunnarsdóttir og Jónína Vala Kristinsdóttir. Átta - tíu - stærðfræði fyrir unglingastig. Fyrirlestur á námsefnissýningu Námsgagnastofnunar á Akureyri 21. september. Samruni og poppkorn - líkön í stærðfræðikennslu. Fyrirlestur á námstefnu Flatar, samtaka stærðfræðikennara sem haldin var október á Selfossi. 24

25 Kennsluefni Átta-10, Stærðfræði 4 Meðhöfundur Guðný Helga Gunnarsdóttir. Reykjavík, Námsgagnastofnun. 112 blaðsíður. Átta-10, Stærðfræði 4. Kennsluleiðbeiningar. Meðhöfundur Guðný Helga Gunnarsdóttir. Reykjavík, Námsgagnastofnun. 43 blaðsíður. Vefútgáfa Námsmatsverkefni, Átta-10, 3 og 4. Meðhöfundar Guðný Helga Gunnarsdóttir og Björgvin Sigurðsson. Reykjavík, Námsgagnastofnun. Geisladiskur. 54 blaðsíður. Átta-10, Stærðfræði 4. Lausnir. Meðhöfundar Björgvin Sigurðsson og Guðný Helga Gunnarsdóttir. Reykjavík, Námsgagnastofnun. 73 blaðsíður. Átta-10, Stærðfræði 5. Meðhöfundur Guðný Helga Gunnarsdóttir. Reykjavík, Námsgagnastofnun. 112 blaðsíður. Átta-10, Stærðfræði 5. Kennsluleiðbeiningar. Meðhöfundur Guðný Helga Gunnarsdóttir. Reykjavík, Námsgagnastofnun. 55 blaðsíður. Vefútgáfa: Átta-10, Stærðfræði 5. Lausnir. Meðhöfundar, Björgvin Sigurðsson og Guðný Helga Gunnarsdóttir. Reykjavík, Námsgagnastofnun. 63 blaðsíður. Vefútgáfa: Fræðsluefni fyrir almenning Dagur stærðfræðinnar verkefnabanki. Ritstjóri á vefefni: Reykjavík, Flötur, samtök stærðfræðikennara. 50 blaðsíður. Guðmundur B. Kristmundsson dósent Óritrýndar greinar í fræðiritum Bregður fjórðungi til fósturs, eða er það meira? Annir (Bls ). Reykjavík, Rómanútgáfan. Um er að ræða afmælisrit Þorbjargar Ingólfsdóttur og fjallar greinin um þróun afþreyingarlestrar barna og unglinga. Hollur er heimanfenginn baggi. Meðhöfundur: Elísabet Arnardóttir. Skíma 1, Fræðileg skýrsla eða álitsgerð Læsning og skrivning i læreruddannelsen i Norden. Rannsókn á læsi, lestri og ritun í kennaramenntun á Norðurlöndum. Kaupmannahöfn, Norræna ráðherraráðið. Adult literacy in Iceland (meðhöfundur Elísabet Arnardóttir). NRDC ráðstefna (National Research and Development Centre for adult literacy and numeracy) haldin apríl í Eastwood Hall Nottingham, Englandi. 25

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum Raddir fjölbreyttra kennarahópa Sólveig Karvelsdóttir, lektor, HÍ Hafdís Guðjónsdóttir, dósent, HÍ Rannsóknin er hluti af tveimur rannsóknum Fjölbreyttir kennarahópar

More information

Aðalnámskrá leikskóla. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. (2011). Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið.

Aðalnámskrá leikskóla. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. (2011). Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið. Heimildaskrá Aðalnámskrá leikskóla. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. (2011). Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið. Ásgarður. (á.á.). Saga skólans. Sótt þann 25.

More information

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs? Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson Hvernig getur málefni sem ekki er skilgreint sem námsgrein í grunnskóla eða námssvið

More information

Heimildir. Anna Kristín Sigurðardóttir. (2008). Faglegt samstarf kennara. Glæður 18,

Heimildir. Anna Kristín Sigurðardóttir. (2008). Faglegt samstarf kennara. Glæður 18, Heimildir Amalía Björnsdóttir og Kristín Jónsdóttir. (2014). Viðhorf nemenda, foreldra og starfsmanna skóla. Í Gerður G. Óskarsdóttir (ritstjóri), Starfshættir í grunnskólum við upphaf 21. aldar (bls.

More information

Heimildir. Boyer, W. (2008). Girl to girl violence: The voice of victims. Childhood Education, 84(6) Proquest Central, bls

Heimildir. Boyer, W. (2008). Girl to girl violence: The voice of victims. Childhood Education, 84(6) Proquest Central, bls Heimildir Allen, K. P. (2010). A bullying intervention system: Reducing risk and creating support for aggressive students. Preventing School Failure, 54(3), 199 209. Almar Miðvík Halldórsson. (2011). Einelti

More information

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október.

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október. STARFSÞRÓUNARSJÓÐUR AKADEMÍSKRA STARFSMANNA - úthlutun haustönn 2018 Auglýst var eftir umsóknum um styrkveitingar með umsóknarfrest til 3. september 2018. Alls bárust sjóðnum 12 umsóknir: 7 frá hönnunar-

More information

Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar

Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar Hanna Ragnarsdóttir dósent Menntavísindasviði HÍ Menntakvika 22. okt. 2010 1 Skipulag erindis Alþjóðlega rannsóknaverkefnið Diverse Teachers for Diverse

More information

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Ari Ólafsson dósent í tilraunaeðlisfræði Eðlisfræðiskor HÍ og Raunvísindastofnun Háskólans Tilraunahúsið p.1/18 Sýnishorn af markmiðum ríkisvalds í menntamálum

More information

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010 Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra

More information

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND INDEX I. Regional Partnerships Official Partners of the OPEN DAYS 2011 East Iceland... 3 Austurlands... 5 2 I. Regional

More information

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst 15. 18. ágúst 21. 25. ágúst 28. ág 1. sept. 15. skipulagsdagur 16. skipulagsdagur 17. Skipulagsdagur 18. skipulagsdagur

More information

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software. Heimildaskrá Ritaðar heimildir Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software. Bændasamtök Íslands (2005). Hagtölur

More information

MENNTAKVIKA. 2. október Upplýsingar um samsetningu málstofa, tímasetningar og stofur

MENNTAKVIKA. 2. október Upplýsingar um samsetningu málstofa, tímasetningar og stofur MENNTAKVIKA 2. október 2015 Upplýsingar um samsetningu málstofa, tímasetningar og stofur Menntakvika 2015 10:30 11:00 Kaffihlé og veggspjaldakynningar 12:30 13:30 Hádegishlé og veggspjaldakynningar 15:00

More information

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66 Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66.A.20(b) privileges The holder og an aircraft maintenance licence may not exercise its privileges unless: 1. In compliance

More information

MENNTAKVIKA. 27. september Upplýsingar um samsetningu málstofa, tímasetningar og stofur

MENNTAKVIKA. 27. september Upplýsingar um samsetningu málstofa, tímasetningar og stofur MENNTAKVIKA 27. september 2013 Upplýsingar um samsetningu málstofa, tímasetningar og stofur 1 Menntakvika 2013 8:30 10:10 SKRIÐA Pallborð: Skipta rannsóknir máli? Jóhanna Einarsdóttir, sviðsforseti setur

More information

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú fjarnám Bókalisti vorönn 2019 2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

NÁNARI UPPLÝSINGAR UM MEISTARAVERKEFNIN

NÁNARI UPPLÝSINGAR UM MEISTARAVERKEFNIN NÁNARI UPPLÝSINGAR UM MEISTARAVERKEFNIN STOFA K-103 ÚTIKENNSLA OG STJÓRNUN (9.45 10.45) Hekla Þöll Stefánsdóttir, Kennslufræði grunnskóla Útikennsla í tungumálanámi: Verkefnasafn (30e) Leiðbeinandi: Auður

More information

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú- staðnám Bókalisti - Vorönn 2018-2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

Aðalnámskrá grunnskóla Almennur hluti Reykjavík, Menntamálaráðuneytið.

Aðalnámskrá grunnskóla Almennur hluti Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. 7 Heimildaskrá Aðalnámskrá grunnskóla Almennur hluti. 1999. Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá grunnskóla Heimilisfræði. 1999. Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá grunnskóla Íslenska.

More information

EDWARD H. HUJBENS, PRÓFESSOR OG

EDWARD H. HUJBENS, PRÓFESSOR OG RITASKRÁ 20 14 Efnisyfirlit HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ... 5 ANDREA HJÁLMSDÓTTIR, LEKTOR... 5 ANNA ELÍSA HREIÐARSDÓTTIR, LEKTOR... 5 ANNA ÓLAFSDÓTTIR, DÓSENT... 6 ANNA ÞÓRA BALDURSDÓTTI, LEKTOR... 6 ÁRSÆLL

More information

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR Ingvar Örn Ingvarsson Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar Samgöngufundur á Norðurlandi, 19. nóvember 2015 Meginstoðir stefnu og lykilárangursþættir

More information

HEIMILDASKRÁ. Aðalnámskrá grunnskóla almennur hluti Reykjavík, Menntamálaráðuneytið.

HEIMILDASKRÁ. Aðalnámskrá grunnskóla almennur hluti Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. HEIMILDASKRÁ Aðalnámskrá grunnskóla almennur hluti. 1999. Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. 1999. Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. Anna Birna Almarsdóttir. 2005. Faraldsfræði í dag.

More information

Agnes Hólm Gunnarsdóttir og Helgi Þór Ingason (2007). Afburða árangur. Háskóli Íslands: Háskólaútgáfan

Agnes Hólm Gunnarsdóttir og Helgi Þór Ingason (2007). Afburða árangur. Háskóli Íslands: Háskólaútgáfan 6 Heimildaskrá 6.1 Ritaðar heimildir Agnes Hólm Gunnarsdóttir og Helgi Þór Ingason (2007). Afburða árangur. Háskóli Íslands: Háskólaútgáfan Björn Bergsson (2002). Hvernig veit ég að ég veit. Reykjavík:

More information

MENNTAKVIKA 7. OKTÓBER 2016

MENNTAKVIKA 7. OKTÓBER 2016 MENNTAKVIKA 7. OKTÓBER 2016 VELKOMIN Árleg ráðstefna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands : Rannsóknir, nýbreytni og þróun verður haldin í tuttugasta sinn við Háskóla Íslands þann 7. október 2016. Ráðstefnunni

More information

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu Reykjavík, 20. mars 2018 R17050148 1312 Borgarráð Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu Á fundi borgarráðs þann 18. júní 2015 var samþykkt að

More information

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands Yfirlit erindis Meginmarkmið og bakgrunnur Nokkrar skilgreiningar Rannsóknaraðferðir

More information

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Morgunverðarfundur Ferðamálastofu Grand hótel, Reykjavík 14. apríl 2011 Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Dr. Edward H. Huijbens Forstöðumaður /

More information

3 Bjarki Már Viðarsson 12 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar NT 1:53,54. 1 Óskar Rafael Karlsson 11 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar 1:51,58 1:47,33

3 Bjarki Már Viðarsson 12 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar NT 1:53,54. 1 Óskar Rafael Karlsson 11 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar 1:51,58 1:47,33 Iceland Swim Fed. Champ. Meet Hy-Tek's MEET MANAGER 7:48 PM 5.12.2003 Page 1 Grein 1 Strákar 11-12 66 sc Metrar m Fjórsund 1 Bjarki Már Viðarsson 12 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar NT 1:12,59 2 Óskar Rafael

More information

Vífill Karlsson, dósent Þórir Sigurðsson, lektor Ögmundur Haukur Knútsson, dósent Rannsóknamiðstöð ferðamála...

Vífill Karlsson, dósent Þórir Sigurðsson, lektor Ögmundur Haukur Knútsson, dósent Rannsóknamiðstöð ferðamála... RITSKRÁ 20 15 1 Efnisyfirlit Formáli... 5 Preface... 5 Hug- og félagsvísindavið... 6 Andrea S. Hjálmsdóttir, lektor... 6 Anna Elísa Hreiðarsdóttir, lektor... 6 Anna Ólafsdótti, dósent.... 6 Anna Þóra Baldursdóttir,

More information

Curriculum Vitae Salvör Nordal 21. nóvember 1962

Curriculum Vitae Salvör Nordal 21. nóvember 1962 Curriculum Vitae Salvör Nordal 21. nóvember 1962 Börn: Páll ( 97) og Jóhannes ( 02) MENNTUN 2014 Doktor í heimspeki frá University of Calgary í Kanada 1992 M.Phil í Social Justice frá University of Stirling

More information

Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið, snið, gögn og úrvinnsla

Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið, snið, gögn og úrvinnsla Læsi til samskipta og náms Ráðstefna MSHA um læsi 13. september 2014 Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið, snið, gögn og úrvinnsla Rúnar Sigþórsson Háskólanum á Akureyri runar@unak.is Örstutt um Byrjendalæsi

More information

Tungumálatorgið - fræðin og veruleiki á vettvangi. Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir: kennsluráðgjafi og verkefnastjóri Tungumálatorgsins,

Tungumálatorgið - fræðin og veruleiki á vettvangi. Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir: kennsluráðgjafi og verkefnastjóri Tungumálatorgsins, Tungumálatorgið - fræðin og veruleiki á vettvangi Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir: kennsluráðgjafi og verkefnastjóri Tungumálatorgsins, tobba@hi.is Menntakvika 2013 Erindið Segja sögur Sýna myndir Setja í

More information

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila desember 2016 VIÐMIÐ TEGUND FYRIRTÆKIS

More information

í lýðheilsu - þáttur Lýðheilsustöðvar

í lýðheilsu - þáttur Lýðheilsustöðvar Rannsóknir í lýðheilsu - þáttur Lýðheilsustöðvar ðvar Laufey Steingrímsdóttir Sviðsstjóri rannsókna Lýðheilsustöð Rannsóknir í lýðheilsu Hvers vegna þurfum við rannsóknir? Er Lýðheilsustöð rannsóknarstofnun?

More information

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós XML-þjónustan veitir aðgang að nýjum norðurljósagögnum Veðurstofunnar sem birt eru á www.vedur.is. Slóð XML-þjónustunnar er http://xmlweather.vedur.is/aurora?op=xml&type=index

More information

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson Ritstuldarvarnir Sigurður Jónsson sigjons@hi.is Aðgangur að Turnitin 1. Beint í Turnitin á www.turnitin.com 2. Gegnum Moodle-námskeið Kennarar og nemendur halda sig í Moodleumhverfinu Fá frumleikaskýrslu

More information

Horizon 2020 á Íslandi:

Horizon 2020 á Íslandi: Horizon 2020 á Íslandi: - Árangur Íslands í Horizon2020 - Hvernig getur Rannís veitt ykkur aðstoð? Kristmundur Þór Ólafsson Alþjóðasvið Rannís Landstengiliður (NCP) fyrir H2020 Hvað er H2020? Rammaáætlun

More information

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Samanburður vindmæla Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Haustþing Veðurfræðifélagsins 2011 Tegundir vindmæla Til eru margar mismunandi gerðir vindmæla sem byggja á mismunandi

More information

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ný tilskipun um persónuverndarlög UT Messa SKÝ, 9. febrúar 2012 Hörður Helgi Helgason Um fyrirlesara 1999 2000-03 2003-06 2006- Héraðsdómslögmaður Persónuvernd Ráðgjafi, evrópsk persónuv.lög LM lögmenn -> Landslög munið #utmessan Boligen

More information

MENNTAKVIKA 6. OKTÓBER 2017

MENNTAKVIKA 6. OKTÓBER 2017 MENNTAKVIKA 6. OKTÓBER 2017 VELKOMIN Árleg ráðstefna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands Menntakvika: Rannsóknir, nýbreytni og þróun verður haldin við Háskóla Íslands þann 6. október 2017. Ráðstefnunni

More information

Íslenskir skólar og erlend börn? Skólaþróun í fjölmenningarlegu samfélagi

Íslenskir skólar og erlend börn? Skólaþróun í fjölmenningarlegu samfélagi 147 Íslenskir skólar og erlend börn? Skólaþróun í fjölmenningarlegu samfélagi Hanna Ragnarsdóttir lektor Kennaraháskóla Íslands: Málefni barna af erlendum uppruna á Íslandi hafa verið ofarlega á baugi

More information

Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri.

Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri. Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri. Fræðslufundur fyrir grunnskólakennara á höfuðborgarsvæðinu Mánudaginn 18. september 2017 í Skriðu, Menntavísindasviði

More information

Framhaldsskólapúlsinn

Framhaldsskólapúlsinn Framhaldsskólapúlsinn Mat á líðan og skólabrag í framhaldsskólum Málþing um geðrækt í framhaldsskólum 20. september 2013 Almar M. Halldórsson Skólapúlsinn Skólapúlsinn er veflægt sjálfsmatskerfi fyrir

More information

Curriculum vitae 11/12/2017 Gylfi Magnússon. Dósent Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands

Curriculum vitae 11/12/2017 Gylfi Magnússon. Dósent Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands $ Curriculum vitae 11/12/2017 Gylfi Magnússon Dósent Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands gylfimag@hi.is Fjölskylduhagir: Kvæntur Hrafnhildi Stefánsdóttur. Við eigum fimm börn, Margréti Rögnu (1998), Magnús

More information

Ég vil læra íslensku

Ég vil læra íslensku Ég vil læra íslensku 16 Föt Föt Évlí - 16 föt 1 hlusta Generated by Foxit PDF Creator Foxit Software benda lita teikna klippa líma strákur stelpa ekki stelpa/ekki strákur hugsa Évlí - 16 föt 2 hlusta íslenskur

More information

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2. Reykjavík, 15. maí 2017 R17050061 110 Borgarráð Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2. júní 2017 Fyrirhuguð er opinber

More information

Samstarf leik- og grunnskóla Um mat og upplýsingamiðlun milli skólastiganna

Samstarf leik- og grunnskóla Um mat og upplýsingamiðlun milli skólastiganna Samstarf leik- og grunnskóla Um mat og upplýsingamiðlun milli skólastiganna Starfshópurinn: Hildur Skarphéðinsdóttir, formaður Hrönn Pálmadóttir, ritstjóri skýrslunnar Anna Bára Pétursdóttir Guðrún Edda

More information

Rannsóknin sem hér er lýst og nefnd hefur verið

Rannsóknin sem hér er lýst og nefnd hefur verið I INNGANGUR Gerður G. Óskarsdóttir Rannsóknin sem hér er lýst og nefnd hefur verið Starfshættir í grunnskólum var samstarfsverkefni fjölda aðila á árunum 2008 2013 með aðsetur á Menntavísindasviði Háskóla

More information

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu? Upphaf mælinga í uppsjávarskipum Sigurjón Arason Yfirverkfræðingur Matís ohf. og Prófessor, Háskóli Íslands Dr. Magnea G. Karlsdóttir; Fagstjóri, Matís ohf. Ásbjörn Jónsson; Verkefnastjóri, Matís ohf Magnús

More information

University of Warwick - Degree Congregation Wednesday 17 - Friday 19 January 2018 Allocation of courses to ceremonies

University of Warwick - Degree Congregation Wednesday 17 - Friday 19 January 2018 Allocation of courses to ceremonies University of Warwick - Degree Congregation Wednesday 17 - Friday 19 January 2018 Allocation of courses to ceremonies If your course is not listed or the date and time shown here conflict with the date

More information

Stafræn borgaravitund í menntun og tengt nám

Stafræn borgaravitund í menntun og tengt nám Stafræn borgaravitund í menntun og tengt nám Mynd frá myndbandi Unicef í #imagine verkefninu: http://imagine.unicef.org/en/ Erindi flutt 6. 2. 2015 á UTmessunni Sólveig Jakobsdóttir, Háskóla Íslands Félagsmiðlar

More information

Dr.R.Sivakumar Assistant Professor. Resume

Dr.R.Sivakumar Assistant Professor. Resume Dr.R.Sivakumar Assistant Professor Resume 11/30/2014 RESUME Name Designation : R.SIVAKUMAR : Assistant Professor Date of Joining : 27.02.2006 Teaching Experience : 08 years Address Office : Department

More information

Ferðamáladeild Háskólans á Hólum

Ferðamáladeild Háskólans á Hólum HÁSKÓLINN Á HÓLUM Ferðamáladeild Háskólans á Hólum Ársskýrsla 2016 Ábyrgðarmaður: Laufey Haraldsdóttir Efni Nám og kennsla... 2 Ný námsleið við deildina... 2 Mannauður... 3 Stjórnun... 4 Rannsóknir...

More information

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson Samstarf HR og IGI Ólafur Andri Ragnarsson Leikjaiðnaðurinn 2021 Leikjaiðnaðurinn 2021 5.000 störf 70 milljarðar í heildarútflutningstekjur ef... Photo Ian Parker http://parkerlab.bio.uci.edu/nonscientific_adventures/iceland_man.ht

More information

USF Graduate Council Curriculum Committee Meeting Report 5/2/16

USF Graduate Council Curriculum Committee Meeting Report 5/2/16 COURSE ADDENDUM Some Courses are processing with OGS and the Chair. To view current list in review and status go to: http://www.grad.usf.edu/programs/grad_course_status tampa.php USF Graduate Council Approved

More information

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be Stefnumótun tun Rf Hlutverk (Mission) Why we exist Gildi (Core values) What we believe in Framtíðarsýn (Vision) What we want to be Stefna (Strategy) Our Game plan Stefnumiðað árangursmat Balanced Scorecard

More information

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini Verkefni til doktorsprófs í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands Nemandi: Álfheiður Haraldsdóttir Leiðbeinendur: Laufey

More information

Menntakvika Hugmyndir kennara um hlutverk útiumhverfis skóla í menntun barna

Menntakvika Hugmyndir kennara um hlutverk útiumhverfis skóla í menntun barna Menntakvika 2011 Erindunum er ekki raðað upp í þeirri röð sem þau verða flutt. Röðun sést í dagskrá á netinu og í dagskrárbæklingi sem verður afhentur á ráðstefnudegi. Listsköpun og umhverfi skóla í menntun

More information

Niðjatal Tómasar Eyvindssonar, f. 14. júní 1854, bónda á Vælugerði í Flóa og Sigríður Pálsdóttir, f. 3. des. 1864

Niðjatal Tómasar Eyvindssonar, f. 14. júní 1854, bónda á Vælugerði í Flóa og Sigríður Pálsdóttir, f. 3. des. 1864 Niðjatal Tómasar Eyvindssonar, f. 14. júní 1854, bónda á Vælugerði í Flóa og Sigríður Pálsdóttir, f. 3. des. 1864 Janúar 2018 Ólafur Sigurðsson Formáli Ættfræðigögnum þessum hefur verið safnað á síðustu

More information

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur? Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur? Málþing um byggðamál og svæðasamvinnu 14. mars 2014 Stefanía Traustadóttir Heimsókn til Norðurbotns (Oulu) apríl 2012 Þátttakendur: Ragnheiður

More information

USF Graduate Council Curriculum Committee Meeting Report 2/1/16. Tampa Graduate Council Review - APPROVED 3. Comments

USF Graduate Council Curriculum Committee Meeting Report 2/1/16. Tampa Graduate Council Review - APPROVED 3. Comments COURSE ADDENDUM Some Courses are processing with OGS and the Chair. To view current list in review and status go to: http://www.grad.usf.edu/programs/grad_course_status tampa.php USF Graduate Council Approved

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vor 2017 Enska 8. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

More information

Daniel Guttentag, Ph.D.

Daniel Guttentag, Ph.D. Daniel Guttentag, Ph.D. CURRENT POSITIONS 2017- Assistant Professor Department of Hospitality and Tourism Management School of Business College of Charleston 66 George Street Charleston, South Carolina,

More information

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn - LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM Schengen ráðstefna 6. október 2011 - Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn - Áherslur - Lögreglan á Suðurnesjum - Framkvæmd landamæraeftirlits - Umhverfið - Álag á Ísland

More information

Úthlutun úr Rannsóknasjóði 2016

Úthlutun úr Rannsóknasjóði 2016 Úthlutun úr Rannsóknasjóði 2016 Alls bárust 294 umsóknir, þar af þrjár um lausn frá kennslu. Samtals var sótt um rúmlega 700 m.kr. en úthlutað var rúmlega 245 m.kr. eða að meðaltali 902 þ.kr. á hverja

More information

Dagskrá Menntakviku 2018 Menntavísindasvið Háskóla Íslands v/stakkahlíð, 105 Reykjavík

Dagskrá Menntakviku 2018 Menntavísindasvið Háskóla Íslands v/stakkahlíð, 105 Reykjavík Dagskrá Menntakviku 2018 Menntavísindasvið Háskóla Íslands v/stakkahlíð, 105 Reykjavík Haltu í höndina á mér og ekki sleppa. Gefandi samskipti ungt fólk, foreldrar og vinir Stofa H-001 9:00 10:30 Rannsóknastofan

More information

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013 Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013 Svíþjóð - stjórnsýslan Þrjú formleg stjórnsýslustig Sveitarfélög, 290 talsins (Local level) Lén, 20 talsins (Regional level) Landsstjórn, 349 þingmenn (National

More information

Íþróttakennara- og íþróttafræðinám á Laugarvatni fyrr og nú

Íþróttakennara- og íþróttafræðinám á Laugarvatni fyrr og nú Uppeldi og menntun 21. árgangur 2. hefti 2012 SIGURBJÖRN ÁRNI ARNGRÍMSSON MENNTAVÍSINDASVIÐI HÁSKÓLA ÍSLANDS Íþróttakennara- og íþróttafræðinám á Laugarvatni fyrr og nú Íþróttakennaranám á Íslandi stendur

More information

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Fóðurrannsóknir og hagnýting Fóðurrannsóknir og hagnýting Uppskeruhátíð rannsókna Gunnar Örn Kristjánsson Strandbúnaður 2018, Grand Hótel Reykjavík, 19.-20. mars. Grundvöllur fóðurgerðar Þarfir hjá eldisfisk Efnaþarfir til vaxtar

More information

Hlutverk skólastjóra í menntun til sjálfbærni

Hlutverk skólastjóra í menntun til sjálfbærni Menntavísindasvið Háskóla Íslands Ritrýnd grein birt 31. desember 2010 Auður Pálsdóttir og Allyson Macdonald Hlutverk skólastjóra í menntun til sjálfbærni Reynsla af þróunarstarfi í fjórum grunnskólum

More information

Postgraduate Taught Programmes Degree Title Date/Time (MSc/MScEcon/MLitt/LLM/MLE/MBA/MEd/MMus/MTh/MRes/DLP/DPS subjects) Accounting and Finance

Postgraduate Taught Programmes Degree Title Date/Time (MSc/MScEcon/MLitt/LLM/MLE/MBA/MEd/MMus/MTh/MRes/DLP/DPS subjects) Accounting and Finance Postgraduate Taught Programmes Degree Title Date/Time (MSc/MScEcon/MLitt/LLM/MLE/MBA/MEd/MMus/MTh/MRes/DLP/DPS subjects) Accounting and Finance MScEcon Tuesday 19 June 2018 at 10.00am Adult Literacies

More information

Námsrými félagslegs réttlætis og menntunar án aðgreiningar

Námsrými félagslegs réttlætis og menntunar án aðgreiningar Netla Veftímarit um uppeldi og menntun Sérrit 2016 Námsrými félagslegs réttlætis og menntunar án aðgreiningar/learning spaces for inclusion and social jaustice Menntavísindasvið Háskóli Íslands Ritstýrð

More information

Málstofa 2.2 stofa M Lykilhæfni í list- og verkgreinum Sjónrænt skipulag hvatning til góðrar vinnu Málstofa 2.3 stofa M203...

Málstofa 2.2 stofa M Lykilhæfni í list- og verkgreinum Sjónrænt skipulag hvatning til góðrar vinnu Málstofa 2.3 stofa M203... Efnisyfirlit Dagskrá... 3 Yfirlit málstofa... 6 Aðalerindi... 7 Integrating talk for learning... 7 Hver konar hæfni er gott hugferði?... 8 Hæfni í aðalnámskrá, hvað svo?... 9 Talk for Learning samræður

More information

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Q1. Ert þú karl eða kona? Karl 229 19.83% Kona 926 80.17% Fjöldi 1155 Q2. Á hvaða aldursbili ert þú? 30 ára eða yngri 190 16.42% 31-40 ára 257 22.21% 41-50 ára 312 26.97%

More information

Hjúkrunarfræðideild Fréttir frá forstöðumönnum fræðasviða 2. árg HÁSKÓLI ÍSLANDS

Hjúkrunarfræðideild Fréttir frá forstöðumönnum fræðasviða 2. árg HÁSKÓLI ÍSLANDS Hjúkrunarfræðideild Fréttir frá forstöðumönnum fræðasviða 2. árg. 2005 HÁSKÓLI ÍSLANDS Ritstjórn Sóley S. Bender Hönnun Bergþóra Kristinsdóttir Hjúkrunarfræðideild Fréttir frá forstöðumönnum fræðasviða

More information

CURRICULUM VITAE. PERSONAL INFORMATION Eleni Koulali - Telephone:

CURRICULUM VITAE. PERSONAL INFORMATION Eleni Koulali - Telephone: CURRICULUM VITAE PERSONAL INFORMATION Eleni Koulali - Telephone: 2310997575 - E-mail: philelen@otenet.gr WORK EXPERIENCE From August 2006 onwards Greek language teacher (adults) School of Modern Greek

More information

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Stóra myndin Uppbygging þekkingarsamfélags Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Bakgrunnur Viðskiptaráð Íslands 1 Yfirlit 1. Hvað eru þekkingarkjarnar? 2. Hvað

More information

Aðalnámskrá grunnskóla, hæfni og hæfnimiðað námsmat

Aðalnámskrá grunnskóla, hæfni og hæfnimiðað námsmat Aðalnámskrá grunnskóla, hæfni og hæfnimiðað námsmat Hæfnimiðað nám og námsmat Málþing í Brekkuskóla 12. ágúst 2016 Rúnar Sigþórsson prófessor kennaradeild HA OECD: Þrjú meginsvið hæfni 2 Sjálfstæði í persónulegum

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016 FLUGTÖLUR 216 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 216 Flugvöllur 215 216 Br. 16/15 Hlutdeild Reykjavík 348.24 377.672 8,5% 5,4% Akureyri 17.897 183.31 7,3% 24,5% Egilsstaðir 89.79 93.474 4,9%

More information

Reykjavík, 30. apríl 2015

Reykjavík, 30. apríl 2015 Fagráð um símenntun og starfsþróun kennara Sigurjón Mýrdal formaður Sólrún Harðardóttir starfsmaður Námsmatsstofnun Borgartúni 7a 105 Reykjavík Reykjavík, 30. apríl 2015 Efni: Svör Kennarasambands Íslands

More information

Ársskýrsla Stafsmenn á árinu 2010 voru:

Ársskýrsla Stafsmenn á árinu 2010 voru: Ársskýrsla 2010 Á árinu var nóg við að vera að vinna að þeim verkefnum sem styrkir höfðu unnist til á árinu 2008 og munaði þar mest um tvö verkefni frá Norrænu nýsköpunarmiðstöðinni (NICe) og verkefni

More information

College of Education Courses - Spring 2019

College of Education Courses - Spring 2019 37971 CI402-A Reading & Writing in the Content Areas: Intermediate Literacy in Urban Classroom Woodard R 1:00 PM 3:50 PM 220 SH 42136 CI402-B Reading & Writing in the Content Areas: Intermediate Literacy

More information

Lög, stefna og úrræði í málefnum háskólanema af erlendum uppruna í þremur háskólum á Íslandi

Lög, stefna og úrræði í málefnum háskólanema af erlendum uppruna í þremur háskólum á Íslandi Netla Veftímarit um uppeldi og menntun Sérrit 2016 Menntun, mannvit og margbreytileiki. Greinar frá Menntakviku Menntavísindasvið Háskóli Íslands Ritrýnd grein birt 31. desember 2016 Yfirlit greina Anna

More information

Heimur barnanna, heimur dýranna

Heimur barnanna, heimur dýranna Menntavísindasvið Háskóla Íslands Ritrýnd grein birt 31. desember 2010 Hrefna Sigurjónsdóttir, Hrafnhildur Ævarsdóttir og Gunnhildur Óskarsdóttir Heimur barnanna, heimur dýranna Í þessari grein er greint

More information

Skipulagsskrá Verzlunarskóla Íslands

Skipulagsskrá Verzlunarskóla Íslands Skipulagsskrá Verzlunarskóla Íslands 1. gr. Verzlunarskóli Íslands er sjálfseignarstofnun, sem starfar undir vernd Verslunarráðs Íslands. Heimili og varnarþing skólans er í Reykjavík. Stofnfé skólans er

More information

Skóli án aðgreiningar

Skóli án aðgreiningar Skóli án aðgreiningar Viðhorf sérkennara í grunnskólum til stefnunnar skóli án aðgreiningar Rannveig Klara Matthíasdóttir Lokaverkefni til M.Ed.-prófs Háskóli Íslands Menntavísindasvið Skóli án aðgreiningar

More information

Erindi. Skriða 9:.00 til 9:15 Setning ráðstefnu Hr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands

Erindi. Skriða 9:.00 til 9:15 Setning ráðstefnu Hr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands Erindi Skriða 9:.00 til 9:15 Setning ráðstefnu Hr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands 9:15 til 10:15 Application of the Componential Model of Reading for Assessment and Intervention R. Malatesha Joshi,

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 FLUGTÖLUR 2014 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 Flugvöllur 2013 2014 Br. 14/13 Hlutdeild Reykjavík 338.278 328.205-3,0% 48,6% Akureyri 178.231 172.106-3,4% 25,5% Egilsstaðir 91.561

More information

Kynjajafnréttisfræðsla í skólum

Kynjajafnréttisfræðsla í skólum Menntavísindasvið Háskóla Íslands Ritrýnd grein birt 31. desember 2011 Þorgerður Einarsdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson Kynjajafnréttisfræðsla í skólum Hindranir og tækifæri Staða kynjajafnréttisfræðslu

More information

Langtímarannsókn á forspárgildi athugana á málþroska

Langtímarannsókn á forspárgildi athugana á málþroska Netla Veftímarit um uppeldi og menntun Menntavísindasvið Háskóla Íslands Ritrýnd grein birt 20. desember 2011 Jóhanna Einarsdóttir, Ingibjörg Símonardóttir og Amalía Björnsdóttir Langtímarannsókn á forspárgildi

More information

Leiðbeiningar um meðferð heimilda og frágang heimildaskrár byggðar á APA-heimildakerfinu

Leiðbeiningar um meðferð heimilda og frágang heimildaskrár byggðar á APA-heimildakerfinu Háskóli Íslands jarð- og landfræðiskor Leiðbeiningar um meðferð heimilda og frágang heimildaskrár byggðar á APA-heimildakerfinu 2. útgáfa 2005 Edda R.H. Waage tók saman Þær leiðbeiningar sem hér birtast

More information

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi -

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi - Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi - Rannveig Björnsdóttir Strandbúnaður 2017, Grand Hótel Reykjavík, 13.-14.mars YFIRLIT erindis Dæmi: doktorsverkefni RBj 2005-2010 BAKGRUNNUR VANDAMÁLIÐ

More information

EFNISYFIRLIT Skipulagsskrá...1 Stjórn og starfslið...5 Skólanefnd...5 Skólastjóri...5 Aðstoðarskólastjóri...5 Verkefnastjórar...5 Deildarstjórar...

EFNISYFIRLIT Skipulagsskrá...1 Stjórn og starfslið...5 Skólanefnd...5 Skólastjóri...5 Aðstoðarskólastjóri...5 Verkefnastjórar...5 Deildarstjórar... EFNISYFIRLIT Skipulagsskrá...1 Stjórn og starfslið...5 Skólanefnd...5 Skólastjóri...5 Aðstoðarskólastjóri...5 Verkefnastjórar...5 Deildarstjórar...5 Kennarar...6 Starfslið...8 Bekkjaskipan og árangur nemenda...9

More information

Ársskýrsla RMF Ársskýrsla, yfirlit yfir útgefið efni, ráðstefnur og fyrirlestra

Ársskýrsla RMF Ársskýrsla, yfirlit yfir útgefið efni, ráðstefnur og fyrirlestra Ársskýrsla RMF 2013 Ársskýrsla, yfirlit yfir útgefið efni, ráðstefnur og fyrirlestra Árið 2013 einkenndist af frágangi mannaráðninga og því að verkefni sem styrkt voru með framlögum á fjárlögum ársins

More information

Ársskýrsla Rannsóknarstofa Háskóla Íslands og Landspítala-háskólasjúkrahúss í öldrunarfræðum.

Ársskýrsla Rannsóknarstofa Háskóla Íslands og Landspítala-háskólasjúkrahúss í öldrunarfræðum. Rannsóknarstofa Háskóla Íslands og Landspítala-háskólasjúkrahúss í öldrunarfræðum. Ársskýrsla 2005 Innihald: I. Nafn og stjórn. II. Húsnæði RHLÖ Ægisgötu 26. III. Fundir og verkefni ársins. IV. Fjárhagur.

More information

INNFORM rannsóknin: Árangur, stefna og alþjóðavæðing!

INNFORM rannsóknin: Árangur, stefna og alþjóðavæðing! INNFORM rannsóknin: Árangur, stefna og alþjóðavæðing! Erindi á morgunverðarfundi ParX og Viðskipta- og hagfræðideildar Háskóla Íslands 29. maí 2008. INNFORM á Íslandi: 1. Aðdragandinn... 2. Fyrirmyndin:

More information

Hafnarfjörður Grunnskólar Hafnarfjarðar Skólanámskrá. 8. bekkjarnámskrá skólanámskrá Hraunvallaskóla

Hafnarfjörður Grunnskólar Hafnarfjarðar Skólanámskrá. 8. bekkjarnámskrá skólanámskrá Hraunvallaskóla Hafnarfjörður Grunnskólar Hafnarfjarðar Skólanámskrá 8. bekkjarnámskrá skólanámskrá Hraunvallaskóla Skólaárið 2017-2018 Skólanámskrá Hraunvallaskóla. Útgefin 2017. Skólanámskrá er útgefin á rafrænu formi

More information

Hafnarfjörður Grunnskólar Hafnarfjarðar Skólanámskrá. 3. bekkjarnámskrá. Skólanámskrá Hraunvallaskóla

Hafnarfjörður Grunnskólar Hafnarfjarðar Skólanámskrá. 3. bekkjarnámskrá. Skólanámskrá Hraunvallaskóla Hafnarfjörður Grunnskólar Hafnarfjarðar Skólanámskrá 3. bekkjarnámskrá Skólanámskrá Hraunvallaskóla Skólaárið 2018-2019 Skólanámskrá Hraunvallaskóla. Útgefin 2016. Skólanámskrá er útgefin á rafrænu formi

More information

Ársskýrsla Grunnskóla Vestmannaeyja

Ársskýrsla Grunnskóla Vestmannaeyja 2017-2018 Ársskýrsla Grunnskóla Vestmannaeyja Efnisyfirlit Innihald Formáli... 4 Inngangur... 4 Hagnýtar upplýsingar... 5 Skólastjórnendur... 5 Nefndir og ráð... 5 Skólaráð... 5 Foreldrafélag... 5 Nemendaverndarráð...

More information

Ársskýrsla Rannsóknarstofa Háskóla Íslands og Landspítala-háskólasjúkrahúss í öldrunarfræðum.

Ársskýrsla Rannsóknarstofa Háskóla Íslands og Landspítala-háskólasjúkrahúss í öldrunarfræðum. Rannsóknarstofa Háskóla Íslands og Landspítala-háskólasjúkrahúss í öldrunarfræðum. Ársskýrsla 2004 Innihald: I. Nafn og stjórn. II. Húsnæði RHLÖ Ægisgötu 26. III. Fundir og verkefni ársins. IV. Fjárhagur.

More information