Dagatal Norðfirðingafélagið í Reykjavík

Size: px
Start display at page:

Download "Dagatal Norðfirðingafélagið í Reykjavík"

Transcription

1 Brekkusöngur í sumarferð Lionsmanna, í Atlavík, með eldri borgurum á Norðfirði. Myndin er líklega tekin á fyrri hluta áttunda áratugar síðustu aldar. Ljósmyndari: Guðmundur Sveinsson. Mynd í vörslu Skjala- og myndasafns Norðfjarðar. Dagatal 2009 Norðfirðingafélagið í Reykjavík

2 Fyrsta stjórn Félags eldri borgara Norðfirði, stofnár Frá vinstri: Jón S. Einarsson meðstjórnandi, Auður Bjarnadóttir ritari, Jóhanna Guðjónsdóttir Ármann formaður, Lilja Þorleifsdóttir meðstjórnandi og Magnús Hermannsson gjaldkeri. Ljósmyndari: Ágúst Blöndal. Eigandi myndar: Félag eldri borgara Norðfirði. Janúar Morgunkaffi á Nýársdagur 6. Þrettándinn 23. Bónda dagur

3 Samkoma fyrir eldri borgara, milli jóla- og nýárs, í Egilsbúð á vegum Lionsmanna. Myndin er líklega tekin á fyrrihluta áttunda áratugar síðustu aldar. Fremsta röð frá vinstri: Aldís Guðnadóttir, Guðrún Imsland, Júlíus Jóhannesson, Sigurður Halldórsson, Vilhjálmur Hjálmarsson og Anna Jónsdóttir. Önnur röð: Sigurjón Einarsson, Margrét Jóhannesdóttir, Þórunn B. Björnsdóttir, Sveinbjörn Jóhannesson, Þorbergur Jónsson, Jónas P. Valdórsson, Sveinhildur Vilhjálmsdóttir og Guðjón Guðmundsson. Þriðja röð: Sólveig Jóhannsdóttir, Guðmundur Sævarsson, Kristín Guðjónsdóttir, Sigfús Þorsteinsson, Margrét Eiríksdóttir, Eiríkur Guðnason, Sigríður Einarsdóttir, Guðjón Hermannsson, Valgerður Þorleifsdóttir og Guðríður Þorleifsdóttir. Fjórða röð: Anton Lundberg, Ársæll Júlíusson, Halldór Þorleifsson, Jón Pétursson, Sigfinnur Þorleifsson, Jóhann Eyjólfsson, Aðalsteinn Jónsson, María Guðjónsdóttir Ármann, Hjálmar Kristjánsson og Stefanía Stefánsdóttir. Fimmta röð: Einar Markússon, Björg Jónsdóttir, óþekktur, Björn Eiríksson, Ingibjörg Hjörleifsdóttir, Hallbera Hallsdóttir, Eyþór Þórðarson, Ingibjörg Sigurðardóttir, Kristrún Guðjónsdóttir, Soffía Helgadóttir, Jón Þór Aðalsteinsson, Guðlaug Jónsdóttir og Sesselja Sveinsdóttir. Sjötta röð: Sigurður Sveinbjörnsson, Sævar Steingrímsson, Ari Daníel Árnason, Hörður Stefánsson, Valgerður Ólafsdóttir, Sigfinnur Karlsson og Gylfi Gígja. Ljósmyndari: Guðmundur Sveinsson. Mynd í vörslu Skjala- og myndasafns Norðfjarðar. Febrúar Sólarkaffi og aðalfundur í Fella- og Hólakirkju kl.14: Morgunkaffi á Rokkveisla á Broadway. Miðapantanir í síma Konudagur 23. Bolludagur 24. Sprengidagur 25. Öskudagur

4 Fjáröflun Lionsmanna, löndun úr togaranum Barða NK 120, mynd líklega tekin árið 1973 eða Frá vinstri: Jón Gunnar Sigurjónsson, Birgir Stefánsson, Ásgeir Lárusson, Jón Kr. Ólafsson, Þórarinn V. Guðnason, Einar Steingrímsson, Ólafur H. Jónsson, Sigurður Sveinbjörnsson, Ari Daníel Árnason, Sveinn Guðmundur Guðmundsson, Alfreð Árnason, Hörður Stefánsson, Steinþór Þórðarson, Hálfdán Haraldsson, Kristinn Ívarsson, Gylfi Gígja, Gísli S. Sighvatsson, Þorlákur Friðriksson, Ægir Ármannsson og óþekktur. Ljósmyndari: Guðmundur Sveinsson. Mynd í vörslu Skjala- og myndasafns Norðfjarðar. Mars Morgunkaffi á Sparidagar Félags eldri borgara Norðfirði á Hótel Örk, Hveragerði 30 Sparidagar Félags eldri borgara Norðfirði á Hótel Örk, Hveragerði 31 Sparidagar Félags eldri borgara Norðfirði á Hótel Örk, Hveragerði 20. Vorjafndægur

5 Þróttur 7. flokkur árið 1991, þar eru árgangar fæddir 1981 og Fyrsta röð frá vinstri: Þorbergur Ingi Jónsson, Unnar Þór Gylfason, Jón Hafliði Sigurjónsson, Guðgeir Jónsson, Sverrir Gunnarsson, Hjalti Þórsson, Þórarinn Sigurbergsson, Valþór Halldórsson, Helgi Freyr Ólason, Hlynur Benediktsson og Sævar Egilsson. Önnur röð: Guðbjartur Magnason, Pálmi Benediktsson, Guðbjörg Vilhjálmsdóttir, Sigurður Ágúst Magnússon, Stefán Pálmason, Hjalti Sverrisson, Sigurður Friðrik Jónsson, Sigurjón Egilsson, Ólafur Arnar Sveinsson, Haukur Ingvar Sigurbergsson og Helgi Friðmar Halldórsson. Aftast eru: Ásgeir Sigurvinsson og Pele. Eigandi myndar: Þorbergur Ingi Jónsson. Apríl Sparidagar Félags eldri borgara Norðfirði á Hótel Örk, Hveragerði 2 Sparidagar Félags eldri borgara Norðfirði á Hótel Örk, Hveragerði 3 Sparidagar Félags eldri borgara Norðfirði á Hótel Örk, Hveragerði Morgunkaffi á Sjókajakmót Egils rauða á vegum Kayakklúbbsins Kaj 5. Pálmasunnudagur 9. Skírdagur 10. Föstudagurinn langi 12. Páskadagur 13. Annar í páskum 23. Sumardagurinn fyrsti

6 Kajakklúbburinn Kaj, stofnaður Mynd frá sjókajakmóti Egils rauða, sem haldið var í júní Fjöldi þátttakenda var víðsvegar að af landinu. Fengnir voru erlendir kennarar til að halda námskeið ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar. Eigandi myndar og ljósmyndari: Ari Benediktsson. Maí Sjókajakmót Egils rauða á vegum Kayakklúbbsins Kaj Morgunkaffi á Gönguferð í kringum Vífilsstaðavatn kl. 10: / 23 24/ Verkalýðsdagurinn 10. Mæðradagurinn 21. Uppstigningardagur 31. Hvítasunnudagur

7 Handboltalið SVFÍ sem keppti við lið Kvenfélagsins Nönnu árið Frá vinstri: Halldóra Jónsdóttir, Elma Guðmundsdóttir, Rósa Skarphéðinsdóttir, Guðrún María Jóhannsdóttir, Elín Magnúsdóttir, Jóhanna Axelsdóttir, Kristín M. Kristinsdóttir og Stefanía Jónsdóttir markvörður. Eigandi myndar: Guðrún María Jóhannsdóttir. Júní Sjómannadagskaffi á Kaffi Reykjavík kl. 15:00 17: Morgunkaffi á Annar í hvítasunnu 7. Sjómannadagurinn 17. Lýðveldisdagurinn 21. Sumarsólstöður 23. Jónsmessunótt 24. Jónsmessa

8 Handboltalið Kvenfélagsins Nönnu sem keppti við lið SVFÍ árið Frá vinstri: Anna Sigríður Bjarnadóttir, Steinunn L. Aðalsteinsdóttir, Sigrún Þormóðsdóttir, Ingibjörg Rósa Aðalsteinsdóttir, Hanna Sjöfn Frederiksen, Stefanía Stefánsdóttir, Sigrún Geirsdóttir og Anna Jónsdóttir markvörður. Eigandi myndar: Guðrún María Jóhannsdóttir. Júlí Morgunkaffi á Neistaflug í Neskaupstað um verslunar manna helg ina

9 Blaklið Þróttar. Íslands-, bikar- og deildarmeistarar 2001 annað árið í röð og Landsmótsmeistarar Fjórfaldir meistarar á einu ári. Efri röð frá vinstri: Sæunn Svana Ríkharðsdóttir, Anna Pavliouk, Natalia Gomzina, Jóna Harpa Viggósdóttir og Petrún Björg Jónsdóttir þjálfari. Neðri röð: Iðunn Pála Guðjónsdóttir, Hulda Elma Eysteinsdóttir, Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir fyrirliði, Hjálmdís Zoëga, Aðalheiður Árnadóttir og Joanna L. Wojtowicz. Ljósmyndari: Elma Guðmundsdóttir Eigandi myndar: Petrún Björg Jónsdóttir. Ágúst Neistaflug í Neskaup stað um verslunarmannahelgina Kaffisala eldri borgara Norðfirði í Sigfúsarhúsi Neistaflug í Neskaup stað um verslunarmannahelgina Kaffisala eldri borgara Norðfirði í Sigfúsarhúsi / 36 23/30 24/ Frídagur verslunarmanna 29. Höfuðdagur

10 Meistaraflokkur Þróttar árið Efri röð frá vinstri: Valþór Þorgeirsson, Bergvin Haraldsson, Marteinn Már Guðgeirsson, Þórhallur Jónasson, Eysteinn Þór Kristinsson, Guðmundur Ingvason, Birgir Ágústsson, Sigurður Friðjónsson og Ágúst Þorbergsson. Fremri röð: Eggert Friðrik Brekkan, Bjarni Ólafur Hjálmarsson, Páll Freysteinsson, Guðmundur Bárðarson þjálfari, Hilmar Arason og Símon Hermannsson. Ljósmyndari og eigandi myndar: Jóhann Gunnar Kristinsson. September Morgunkaffi á Gönguferð um miðbæ Reykjavíkur. Farið klukkan 10:30 frá Hallgrímskirkju Haustjafndægur

11 Félag Harmonikuunnenda Norðfirði, tónleikar í Þórshöfn í Færeyjum 7. sept. árið Aftari röð frá vinstri: Jón Sigfús Bjarnason, Konráð Alexander Ottósson, Bjarni Halldór Bjarnason og Egill Jónsson. Fremri röð: Pálína Fanney Guðmundsdóttir, Guðmundur Jónas Skúlason, Gísli Sigurbergur Gíslason og Ómar Skarphéðinsson. Eigandi myndar: Egill Jónsson. Október Morgunkaffi á Tónlistarkvöld í umsjón Jóns Gunnarssonar á Kringlukránni kl. 22: Fyrsti vetrardagur

12 Sundnámskeið á vegum Sunddeildar Þróttar árið Frá vinstri: Valdís Kapitola Þorvarðardóttir, Amelía Rún Jónsdóttir, Magnea Elinóra Pjetursdóttir og Berglind Eir Ólafsdóttir. Fyrir aftan: Salóme Rut Harðardóttir og Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir. Tekið af: Nóvember Morgunkaffi á Menningarkvöld í Fella- og Hólakirkju kl. 20:00. Kaffiveitingar í boði félagsins Feðradagurinn 16. Dagur íslenskrar tungu 29. Jólafasta hefst

13 Félagar úr unglingadeild og björgunarsveit Gerpis komu saman til myndatöku fyrir áramótakveðju Fremsta röð frá vinstri: Hákon Viðarsson ásamt leitarhundinum Djákna, Ingvar Stefán Árnason og leitarhundurinn Flekkur, Helgi Guðmundsson og leitarhundurinn Krummi, Andri Fannar Traustason, Þórfríður Soffía Þórarinsdóttir og leitarhundurinn Týra, Ægir Guðjón Þórarinsson og leitarhundurinn Púki. Önnur röð: Sigurður Vilmundur Jónsson, Bella Debbie Jane Víðisdóttir, Jóhanna Fanney Hjálmarsdóttir, Birna Ósk Bjarnadóttir, Pálína Fanney Guðmundsdóttir, Auður Þorgeirsdóttir, Áslaug Lárusdóttir, Stefán Karl Guðjónsson og leitarhundurinn Vaka. Þriðja röð: Hlynur Sveinsson, Auður Jóna Skúladóttir, Sigmar Freyr Halldórsson, Bjarki Sveinsson, Martin Maryianov Marinov. Fjórða röð: Daði Benediktsson, Sigurbjörn Gunnarsson, Óskar Ingi Víglundsson, Geir Guðnason, Ólafur Jón Jónsson, Jón Bjarnason, Hafþór Ingi Valgeirsson, Sveinn Halldór Oddsson, Eiríkur Karl Bergsson, Dagfinnur Ómarsson, Pálmi Benediktsson, Snorri Gunnarsson, Þórarinn Ómarsson, Hrafn Bjarnason, Jóhann Óli Ólafsson, Guðjón Björgvin Magnússon, Jón Már Jónsson. Aftasta röð: Guðni Valgeir Ólason, Þorgeir Jónsson, Jóhann Elís Runólfsson, Óli Sigurðsson, Gísli Gylfason, Jón Björn Hákonarson, Skúli Gunnar Hjaltason, Guðbjartur Hjálmarsson, Þorvaldur Einarsson, Guðmundur Friðrik Pálsson, Bjarni Guðmundsson og Magni Björn Sveinsson. Ljósmyndari: Ari Benediktsson Eigandi myndar: Björgunarsveitin Gerpir Norðfirði. Desember Morgunkaffi á Bænastund með sr. Svavari Stefánssyni í Fella- og Hólakirkju klukkan 17: Fullveldisdagurinn 21. Vetrarsólstöður 23. Þorláksmessa 24. Aðfangadagur jóla 25. Jóladagur 26. Annar í jólum 31. Gamlársdagur

14 Í fjórða sinn lítur nú dagatal Norðfirðingafélagsins í Reykjavík dagsins ljós. Ljósmyndirnarnar í ár tengjast félagasamtökum á Norðfirði og eru í beinu framhaldi af síðasta dagatali. Tímabilið núna er frá áttunda áratug síðustu aldar til ársins Myndirnar sýna gott og gjöfult starf margra aldurshópa í fallegri byggð. Stjórn Norðfirðingafélagsins í Reykjavík skipa: Gísli Gíslason formaður Gunnar Karl Guðmundsson gjaldkeri Hákon Aðalsteinsson ritari Birna Hilmarsdóttir meðstjórnandi Draupnir Rúnar Draupnisson meðstjórnandi Elísabet Karlsdóttir meðstjórnandi Hólmfríður G. Guðjónsdóttir meðstjórnandi Jón Karlsson meðstjórnandi Þorsteinn Sigurðsson meðstjórnandi Heimasíða félagsins: Vefsíðustjóri er Þorsteinn Sigurðsson Stjórn félagsins færir öllum sem lagt hafa þessari útgáfu lið á einn eða annan hátt bestu þakkir. Guðmundur Sveinsson, forstöðumaður Skjala- og myndasafns Norðfjarðar fær sérstakar þakkir fyrir einstaka hjálpsemi og ráðgjöf. Eftirtaldir einstaklingar fá einnig sérstakar þakkir: Ari Daníel Árnason Ari Benediktsson Berglind Þorbergsdóttir Daði Benediktsson Egill Jónsson Elínbjörg Stefánsdóttir Elma Guðmundsdóttir Eysteinn Þór Kristinsson Freysteinn Bjarnason Guðný Bjarkadóttir Guðrún María Jóhannsdóttir Hlöðver Smári Haraldsson Hjörvar O. Jensson Jóhann Gunnar Kristinsson Jóhann Zoëga, fyrir fyrri aðstoð Jóhanna Guðjónsdóttir Ármann María Bjarnadóttir Páll Vilhjálmsson Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir Eftirtaldir aðilar styrktu útgáfu dagatalsins og þakkar stjórn Norðfirðingafélagsins í Reykjavík þeim veittan stuðning: Fjarðabyggð Landsbanki Íslands í Neskaupstað Samvinnufélag útgerðarmanna Sún Síldarvinnslan hf. S.V.N. Sparisjóður Norðfjarðar Fyrir hönd stjórnar Norðfirðingafélagsins, Gísli Gíslason, formaður SPARISJÓÐUR NORÐFJARÐAR SÚN Landsbankinn Neskaupstað Útgefandi: Norðfirðingafélagið í Reykjavík. Hönnun og uppsetning: Hlöðver Smári Haraldsson. Upplag: 600 eintök. Prentun: Oddi ehf.

3 Bjarki Már Viðarsson 12 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar NT 1:53,54. 1 Óskar Rafael Karlsson 11 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar 1:51,58 1:47,33

3 Bjarki Már Viðarsson 12 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar NT 1:53,54. 1 Óskar Rafael Karlsson 11 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar 1:51,58 1:47,33 Iceland Swim Fed. Champ. Meet Hy-Tek's MEET MANAGER 7:48 PM 5.12.2003 Page 1 Grein 1 Strákar 11-12 66 sc Metrar m Fjórsund 1 Bjarki Már Viðarsson 12 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar NT 1:12,59 2 Óskar Rafael

More information

Dagatal Norðfirðingafélagið í Reykjavík

Dagatal Norðfirðingafélagið í Reykjavík Dagatal 0 0 0 Myndin er tekin um borð í fyrsta togara Norðfirðinga Brimi NK þann 0. ágúst, en þá var skipið á síldveiðum. Oddur Hannesson, loftskeytamaður.. Guðni Pálsson, skipstjóri.. Stefán Björnsson,.

More information

Niðjatal Tómasar Eyvindssonar, f. 14. júní 1854, bónda á Vælugerði í Flóa og Sigríður Pálsdóttir, f. 3. des. 1864

Niðjatal Tómasar Eyvindssonar, f. 14. júní 1854, bónda á Vælugerði í Flóa og Sigríður Pálsdóttir, f. 3. des. 1864 Niðjatal Tómasar Eyvindssonar, f. 14. júní 1854, bónda á Vælugerði í Flóa og Sigríður Pálsdóttir, f. 3. des. 1864 Janúar 2018 Ólafur Sigurðsson Formáli Ættfræðigögnum þessum hefur verið safnað á síðustu

More information

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software. Heimildaskrá Ritaðar heimildir Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software. Bændasamtök Íslands (2005). Hagtölur

More information

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu Reykjavík, 20. mars 2018 R17050148 1312 Borgarráð Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu Á fundi borgarráðs þann 18. júní 2015 var samþykkt að

More information

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október.

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október. STARFSÞRÓUNARSJÓÐUR AKADEMÍSKRA STARFSMANNA - úthlutun haustönn 2018 Auglýst var eftir umsóknum um styrkveitingar með umsóknarfrest til 3. september 2018. Alls bárust sjóðnum 12 umsóknir: 7 frá hönnunar-

More information

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010 Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra

More information

Bókfærsla Eðlisfræði Efna- og eðlisfræði, 5. bekkur hagfræðibraut Efna- og eðlisfræði, 5. bekkur máladeild Efnafræði, 5.

Bókfærsla Eðlisfræði Efna- og eðlisfræði, 5. bekkur hagfræðibraut Efna- og eðlisfræði, 5. bekkur máladeild Efnafræði, 5. EFNISYFIRLIT EFNISYFIRLIT... I Skipulagsskrá Verzlunarskóla Íslands... 1 Stjórn og starfslið... 3 Skólanefnd... 3 Skólastjóri... 3 Kennarar... 3 Starfslið... 7 Deildarstjórar... 7 Bekkjaskipan og árangur

More information

Skipulagsskrá Verzlunarskóla Íslands

Skipulagsskrá Verzlunarskóla Íslands Skipulagsskrá Verzlunarskóla Íslands 1. gr. Verzlunarskóli Íslands er sjálfseignarstofnun, sem starfar undir vernd Verslunarráðs Íslands. Heimili og varnarþing skólans er í Reykjavík. Stofnfé skólans er

More information

EFNISYFIRLIT Skipulagsskrá...3 Stjórn og starfslið...8 Skólanefnd...8 Skólastjóri...8 Yfirkennari...8 Kennslustjóri...8 Brautastjórar...

EFNISYFIRLIT Skipulagsskrá...3 Stjórn og starfslið...8 Skólanefnd...8 Skólastjóri...8 Yfirkennari...8 Kennslustjóri...8 Brautastjórar... EFNISYFIRLIT Skipulagsskrá...3 Stjórn og starfslið...8 Skólanefnd...8 Skólastjóri...8 Yfirkennari...8 Kennslustjóri...8 Brautastjórar...8 Kennarar...8 Starfslið...12 Deildarstjórar...12 Bekkjaskipan og

More information

Agnes Hólm Gunnarsdóttir og Helgi Þór Ingason (2007). Afburða árangur. Háskóli Íslands: Háskólaútgáfan

Agnes Hólm Gunnarsdóttir og Helgi Þór Ingason (2007). Afburða árangur. Háskóli Íslands: Háskólaútgáfan 6 Heimildaskrá 6.1 Ritaðar heimildir Agnes Hólm Gunnarsdóttir og Helgi Þór Ingason (2007). Afburða árangur. Háskóli Íslands: Háskólaútgáfan Björn Bergsson (2002). Hvernig veit ég að ég veit. Reykjavík:

More information

1. tbl nr Viktor Arnar Ingólfsson skrifar

1. tbl nr Viktor Arnar Ingólfsson skrifar 1. tbl. 2016 nr. 499 Árni Þórarinsson fv. flokksstjóri í Fellabæ var heiðraður með merkissteini Vegagerðarinnar á haustfundi Austursvæðis í Valaskjálf á Egilsstöðum 27. nóvember 2015. Það var Sveinn Sveinsson

More information

EFNISYFIRLIT Skipulagsskrá...1 Stjórn og starfslið...5 Skólanefnd...5 Skólastjóri...5 Aðstoðarskólastjóri...5 Verkefnastjórar...5 Deildarstjórar...

EFNISYFIRLIT Skipulagsskrá...1 Stjórn og starfslið...5 Skólanefnd...5 Skólastjóri...5 Aðstoðarskólastjóri...5 Verkefnastjórar...5 Deildarstjórar... EFNISYFIRLIT Skipulagsskrá...1 Stjórn og starfslið...5 Skólanefnd...5 Skólastjóri...5 Aðstoðarskólastjóri...5 Verkefnastjórar...5 Deildarstjórar...5 Kennarar...6 Starfslið...8 Bekkjaskipan og árangur nemenda...9

More information

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson Ritstuldarvarnir Sigurður Jónsson sigjons@hi.is Aðgangur að Turnitin 1. Beint í Turnitin á www.turnitin.com 2. Gegnum Moodle-námskeið Kennarar og nemendur halda sig í Moodleumhverfinu Fá frumleikaskýrslu

More information

Heimildir. Boyer, W. (2008). Girl to girl violence: The voice of victims. Childhood Education, 84(6) Proquest Central, bls

Heimildir. Boyer, W. (2008). Girl to girl violence: The voice of victims. Childhood Education, 84(6) Proquest Central, bls Heimildir Allen, K. P. (2010). A bullying intervention system: Reducing risk and creating support for aggressive students. Preventing School Failure, 54(3), 199 209. Almar Miðvík Halldórsson. (2011). Einelti

More information

Aðalnámskrá leikskóla. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. (2011). Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið.

Aðalnámskrá leikskóla. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. (2011). Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið. Heimildaskrá Aðalnámskrá leikskóla. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. (2011). Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið. Ásgarður. (á.á.). Saga skólans. Sótt þann 25.

More information

HORNBREKKA ON HÖFÐASTRÖND A 19 TH CENTURY FARM

HORNBREKKA ON HÖFÐASTRÖND A 19 TH CENTURY FARM HORNBREKKA ON HÖFÐASTRÖND A 1 TH CENTURY FARM Preliminary results from an archaeological excavation Ágústa Edwald Contents 1. Historical background... 4 1.1 Historical archaeology and 1 th century livelihoods...

More information

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú- staðnám Bókalisti - Vorönn 2018-2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú fjarnám Bókalisti vorönn 2019 2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

Heimildir. Anna Kristín Sigurðardóttir. (2008). Faglegt samstarf kennara. Glæður 18,

Heimildir. Anna Kristín Sigurðardóttir. (2008). Faglegt samstarf kennara. Glæður 18, Heimildir Amalía Björnsdóttir og Kristín Jónsdóttir. (2014). Viðhorf nemenda, foreldra og starfsmanna skóla. Í Gerður G. Óskarsdóttir (ritstjóri), Starfshættir í grunnskólum við upphaf 21. aldar (bls.

More information

Úthlutun úr Rannsóknasjóði Háskóla Íslands fyrir árið 2015

Úthlutun úr Rannsóknasjóði Háskóla Íslands fyrir árið 2015 Úthlutun úr Rannsóknasjóði Háskóla Íslands fyrir árið 2015 Alls bárust 287 umsóknir þar af 3 um laus frá kennslu. Samtals var sótt um rúmlega 661 m.kr. Úthlutað var tæplega 248 m.kr. eða að meðaltali 932

More information

Monday, May 28th 06:00-21:00 Opening hours at the Grindavík Swimming Pool.

Monday, May 28th 06:00-21:00 Opening hours at the Grindavík Swimming Pool. Monday, May 28th 20:00 Kvikan: Lecture on the stranding of the Jamestown. On June 26th, 1881, the sailing ship Jamestown ran aground by Hvalnes, between Hestaklettur and Thórshöfn. A group of people interested

More information

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu? Upphaf mælinga í uppsjávarskipum Sigurjón Arason Yfirverkfræðingur Matís ohf. og Prófessor, Háskóli Íslands Dr. Magnea G. Karlsdóttir; Fagstjóri, Matís ohf. Ásbjörn Jónsson; Verkefnastjóri, Matís ohf Magnús

More information

Úthlutun úr Rannsóknasjóði 2018

Úthlutun úr Rannsóknasjóði 2018 Úthlutun úr Rannsóknasjóði 2018 Alls bárust 299 umsóknir, þar af fjórar um lausn frá kennslu. Samtals var sótt um 732 m.kr. en úthlutað var rúmlega 245 m.kr. eða að meðaltali 865 þ.kr. á hverja styrkta

More information

ÆGIR til 2017

ÆGIR til 2017 ÆGIR3 2016 til 2017 Þríþraut Mikil þróun, sífellt betri árangur, fleiri og betri keppnir Íslandsmetið í Ironman féll tvisvar í sumar Norðurlandameistari kvenna í flokki 23 ára og yngri Þríþrautarsamband

More information

Úthlutun úr Rannsóknasjóði 2016

Úthlutun úr Rannsóknasjóði 2016 Úthlutun úr Rannsóknasjóði 2016 Alls bárust 294 umsóknir, þar af þrjár um lausn frá kennslu. Samtals var sótt um rúmlega 700 m.kr. en úthlutað var rúmlega 245 m.kr. eða að meðaltali 902 þ.kr. á hverja

More information

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum Raddir fjölbreyttra kennarahópa Sólveig Karvelsdóttir, lektor, HÍ Hafdís Guðjónsdóttir, dósent, HÍ Rannsóknin er hluti af tveimur rannsóknum Fjölbreyttir kennarahópar

More information

Handbók Alþingis

Handbók Alþingis Handbók Alþingis 2016 Mynd framan á kápu (Frá þingfundi 24. janúar 2017): Unnur Brá Konráðsdóttir, 8. þingmaður Suðurkjördæmis, var kjörin forseti Alþingis 24. janúar 2017, á fyrsta þingfundadegi eftir

More information

VÍSINDASTARF LANDSPÍTALI. Umhyggja Fagmennska Öryggi Framþróun. Vefslóð Vísindastarf

VÍSINDASTARF LANDSPÍTALI. Umhyggja Fagmennska Öryggi Framþróun. Vefslóð Vísindastarf VÍSINDASTARF 2010 LANDSPÍTALI Umhyggja Fagmennska Öryggi Framþróun Vefslóð Vísindastarf 2010 http://hdl.handle.net/2336/128152 Ávarp Kristján Erlendsson læknir, framkvæmdastjóri vísinda-, mennta- og gæðasviðs

More information

Lokaritgerðir GDA starfsmannatryggð? feb. MS í viðsk. Jóhannes Ómar Sigurðsson Stefnumiðað árangursmat hjá sveitarfélögum.

Lokaritgerðir GDA starfsmannatryggð? feb. MS í viðsk. Jóhannes Ómar Sigurðsson Stefnumiðað árangursmat hjá sveitarfélögum. Lokaritgerðir 2005 Leiðbeinendur: AP: Andrés Pétursson GyM: Gylfi Magnússon SA: Sveinn Agnarsson AxH: Axel Hall HaBr: Hafsteinn Bragason SÓ: Snjólfur Ólafsson ÁDÓ: Ásta Dís Óladóttir HCB: Haukur C.Benediktsson

More information

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND INDEX I. Regional Partnerships Official Partners of the OPEN DAYS 2011 East Iceland... 3 Austurlands... 5 2 I. Regional

More information

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR KV 2018-3 KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR Greining á mögulegum eldisuppruna 12 laxa sem veiddust í tveimur ám á Vestfjörðum árið 2017 Analysis of 12 salmon caught in two rivers in the Icelandic Westfjords 2017

More information

Bókalisti haust 2015

Bókalisti haust 2015 Bókalisti haust 2015 AVV104/VST104 Vélar og vélbúnaður 1 e. Guðmund Einarsson DAN212 Stikker e. Steen Langstrup 2006 Lyt og lær 2, ýmsir höfundar, hlustunarefni, MM 1999 EÐL103 Eðlisfræði fyrir byrjendur

More information

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66 Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66.A.20(b) privileges The holder og an aircraft maintenance licence may not exercise its privileges unless: 1. In compliance

More information

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst 15. 18. ágúst 21. 25. ágúst 28. ág 1. sept. 15. skipulagsdagur 16. skipulagsdagur 17. Skipulagsdagur 18. skipulagsdagur

More information

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Samanburður vindmæla Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Haustþing Veðurfræðifélagsins 2011 Tegundir vindmæla Til eru margar mismunandi gerðir vindmæla sem byggja á mismunandi

More information

Report Þorsteinn Arnalds Siegfried Sauermoser Harpa Grímsdóttir. Hazard zoning for Ísafjörður, Siglufjörður and Neskaupstaður General report

Report Þorsteinn Arnalds Siegfried Sauermoser Harpa Grímsdóttir. Hazard zoning for Ísafjörður, Siglufjörður and Neskaupstaður General report Report 01009 Þorsteinn Arnalds Siegfried Sauermoser Harpa Grímsdóttir Hazard zoning for Ísafjörður, Siglufjörður and Neskaupstaður General report VÍ-ÚR04 Reykjavík May 2001 Contents 1 Introduction 3 2

More information

Agnar Steinarsson og Björn Björnsson The food-unlimited growth of Atlantic cod (Gadus morhua) Can. J. Fish. Aquat. Sci.

Agnar Steinarsson og Björn Björnsson The food-unlimited growth of Atlantic cod (Gadus morhua) Can. J. Fish. Aquat. Sci. 7 Heimildaskrá 7.1 Ritaðar heimildir Agnar Steinarsson og Björn Björnsson. 2002. The food-unlimited growth of Atlantic cod (Gadus morhua) Can. J. Fish. Aquat. Sci. 59:494-502 AVS Stýrihópur. 2002. 5 ára

More information

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini Verkefni til doktorsprófs í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands Nemandi: Álfheiður Haraldsdóttir Leiðbeinendur: Laufey

More information

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Áhrif lofthita á raforkunotkun Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Júlí 2017 Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Orkustofnun Júlí 2017 Útgefandi: Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík Sími: 569 6000, Fax, 568

More information

Aðalnámskrá grunnskóla Almennur hluti Reykjavík, Menntamálaráðuneytið.

Aðalnámskrá grunnskóla Almennur hluti Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. 7 Heimildaskrá Aðalnámskrá grunnskóla Almennur hluti. 1999. Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá grunnskóla Heimilisfræði. 1999. Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá grunnskóla Íslenska.

More information

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Ari Ólafsson dósent í tilraunaeðlisfræði Eðlisfræðiskor HÍ og Raunvísindastofnun Háskólans Tilraunahúsið p.1/18 Sýnishorn af markmiðum ríkisvalds í menntamálum

More information

Bókalisti vor EÐL1136 Eðlisfræði fyrir framhaldsskóla, Grunnbók 1A, Isnes-Nilsens-Sandås, 1991, Iðnú.

Bókalisti vor EÐL1136 Eðlisfræði fyrir framhaldsskóla, Grunnbók 1A, Isnes-Nilsens-Sandås, 1991, Iðnú. Bókalisti vor 2017 EÐL1136 Eðlisfræði fyrir framhaldsskóla, Grunnbók 1A, Isnes-Nilsens-Sandås, 1991, Iðnú. EÐLI3SB05 Eðlisfræði fyrir byrjendur, eftir Vilhelm Sigfús Sigmundsson EFNA2AE05 Almenn efnafræði

More information

Lokaritgerðir Corporate Valuation. Are Icelandic Seafood Companies KJ feb. MS í viðskiptafræði Björn Sigtryggsson

Lokaritgerðir Corporate Valuation. Are Icelandic Seafood Companies KJ feb. MS í viðskiptafræði Björn Sigtryggsson Leiðbeinendur: Lokaritgerðir 2007 ÁEG: Árelía E. Guðmundsdóttir GZ: Gylfi Zoega RSS: Runólfur Smári Steinþórsson ÁV: Ársæll Valfells HCB: Haukur C.Benediktsson SÓ: Snjólfur Ólafsson ÁJ: Ásgeir Jónsson

More information

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2. Reykjavík, 15. maí 2017 R17050061 110 Borgarráð Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2. júní 2017 Fyrirhuguð er opinber

More information

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila desember 2016 VIÐMIÐ TEGUND FYRIRTÆKIS

More information

Gleðileg jól og farsælt. 10. tbl nr Starfsmaður í nærmynd Garðar Steinsen fyrrverandi aðalendurskoðandi

Gleðileg jól og farsælt. 10. tbl nr Starfsmaður í nærmynd Garðar Steinsen fyrrverandi aðalendurskoðandi 10. tbl. 2010 nr. 449 Gunnar Gunnarsson og Garðar Steinsen spjalla um starfið á skrifstofu Vegagerðarinnar um miðja síðustu öld. Margrét Stefánsdóttir fyrrverandi matráðsmaður á Sauðárkróki var heiðruð

More information

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ / 1004720-1004720-3-ABC 2.1.2018 09::16 Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær»»» Reykjavík/HÍ 06:42 06:44 06:45 06:47 06:51 06:52 06: 07:17 07:18 07:22 07:28 07:29 07:31 07:32 07:34 07:36 07:38

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vor 2017 Enska 8. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

More information

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ný tilskipun um persónuverndarlög UT Messa SKÝ, 9. febrúar 2012 Hörður Helgi Helgason Um fyrirlesara 1999 2000-03 2003-06 2006- Héraðsdómslögmaður Persónuvernd Ráðgjafi, evrópsk persónuv.lög LM lögmenn -> Landslög munið #utmessan Boligen

More information

6. tbl nr Viktor Arnar Ingólfsson ritstjóri skrifar:

6. tbl nr Viktor Arnar Ingólfsson ritstjóri skrifar: 6. tbl. 2013 nr. 475 Landsnefnd orlofshúsa Vegagerðarinnar (sjá mynd á bls. 2) hélt fund í Lónsbúð í Lóni þann 27. maí sl. Á meðan á fundinum stóð gátu fundar menn fylgst með hreindýrum sem héldu til við

More information

Læknablaðið. Vísindi á vordögum 2012 FYLGIRIT apríl til 4. maí Ávarp, dagskrá / yfirlit og ágrip veggspjalda

Læknablaðið. Vísindi á vordögum 2012 FYLGIRIT apríl til 4. maí Ávarp, dagskrá / yfirlit og ágrip veggspjalda 202 Læknablaðið t h e i c e l a n d i c m e d i c a l j o u r n a l Vísindi á vordögum 202 25. apríl til 4. maí Ávarp, dagskrá / yfirlit og ágrip veggspjalda FYLGIRIT 70 w w w. l a e k n a b l a d i d.

More information

Dagskrá Læknadaga 2018

Dagskrá Læknadaga 2018 Dagskrá Læknadaga 2018 Reyklausir dagar Undirbúningsnefnd Læknadaga: Jórunn Atladóttir formaður Agnar H. Andrésson Davíð Þórisson Gunnar Bjarni Ragnarsson Guðrún Ása Björnsdóttir Margrét Aðalsteinsdóttir

More information

Retrieverdeild HRFÍ. Skýrsla stjórnar Lögð fram á ársfundi deildarinnar 28. febrúar 2018 í Síðumúla 15

Retrieverdeild HRFÍ. Skýrsla stjórnar Lögð fram á ársfundi deildarinnar 28. febrúar 2018 í Síðumúla 15 Retrieverdeild HRFÍ Skýrsla stjórnar 2017 Lögð fram á ársfundi deildarinnar 28. febrúar 2018 í Síðumúla 15 1 Stjórn og nefndir Ræktunarstjórn Erla Heiðrún Benediktsdóttir* Guðrún Rakel Svandísardóttir

More information

ÁRSRIT 2015 Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar Sími:

ÁRSRIT 2015 Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar Sími: ÁRSRIT 2015 Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar Sími: 565 7373 gkg@gkg.is www.gkg.is *Línugjald ekki innifalið. HeiMilispAkkinn - nú líka fyrir fyrirtæki! Mörg fyrirtæki greiða fyrir nettengingu á heimilum

More information

Icelandair Group A Brief Introduction Magnús Þorlákur Lúðvíksson, Business Development. February 2019

Icelandair Group A Brief Introduction Magnús Þorlákur Lúðvíksson, Business Development. February 2019 Icelandair Group A Brief Introduction Magnús Þorlákur Lúðvíksson, Business Development February 09 A brief introduction to Icelandair Our partnership with Reykjavik Universiy 3 Q&A A BRIEF INTRODUCTION

More information

Valsblaðið 59. árgangur 2007

Valsblaðið 59. árgangur 2007 Valsblaðið 59. árgangur 2007 Verið óhræddir því sjá ég boða yður mikinn fögnuð Jólahugvekja Við höldum brátt heilög jól. Undirbúingurinn hefur farið fram á aðventunni. Vonandi höfum við undirbúið komu

More information

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós XML-þjónustan veitir aðgang að nýjum norðurljósagögnum Veðurstofunnar sem birt eru á www.vedur.is. Slóð XML-þjónustunnar er http://xmlweather.vedur.is/aurora?op=xml&type=index

More information

Sagnir. Tímarit um söguleg efni Efnisskrá árg Jón Skafti Gestsson, Karl Jóhann Garðarsson og Kristbjörn Helgi Björnsson tóku saman

Sagnir. Tímarit um söguleg efni Efnisskrá árg Jón Skafti Gestsson, Karl Jóhann Garðarsson og Kristbjörn Helgi Björnsson tóku saman Sagnir. Tímarit um söguleg efni Efnisskrá 1. 24. árg. 1980 2004 Jón Skafti Gestsson, Karl Jóhann Garðarsson og Kristbjörn Helgi Björnsson tóku saman Greinar...2 Viðtöl...11 Efnisflokkun...13 Sagnaritun,

More information

FRÉTTABRÉF FUNDUR UM FORVARNIR LAGNAFÉLAGS ÍSLANDS. vegna bruna af heitu vatni Fundurinn verður haldinn á Ísafirði 2. júní Sjá bls.

FRÉTTABRÉF FUNDUR UM FORVARNIR LAGNAFÉLAGS ÍSLANDS. vegna bruna af heitu vatni Fundurinn verður haldinn á Ísafirði 2. júní Sjá bls. FRÉTTABRÉF LAGNAFÉLAGS ÍSLANDS FUNDUR UM FORVARNIR vegna bruna af heitu vatni Fundurinn verður haldinn á Ísafirði 2. júní 2007 Sjá bls. 5 FRÉTTABRÉF NR. 100 2. TBL. 21. ÁRGANGUR MAÍ 2007 Efnisyfirlit Útgefandi:

More information

Fréttabréf. Haustfundurinn 30. september 2006

Fréttabréf. Haustfundurinn 30. september 2006 Haustfundurinn 30. september 2006 Þann 30. september n.k. kl. 10 byrjum við hauststarfið. Mætum hress og kát á fyrsta fund haustsins að Skipholti 37, 2. hæð. Efni fundarins hefur ekki verið gefið upp og

More information

Valsblaðið. 60. árgangur 2008

Valsblaðið. 60. árgangur 2008 Valsblaðið 60. árgangur 2008 Minnisstæð jól Það er nú svo með blessuð jólin að helst væntum við þess að þau séu eins að ytra formi frá ári til árs. Við borðum sams konar mat jól eftir jól, hittum sama

More information

Styrkþegar Vísindasjóðs Landspítala

Styrkþegar Vísindasjóðs Landspítala Styrkþegar Vísindasjóðs Landspítala Úthlutun á Vísindum á vordögum 25. apríl 2012 Alfons Ramel næringarfræðingur Rannsóknarstofa í Næringarfræði Heiti verkefnis: Næringarástand sjúklinga með Parkinsonsveiki

More information

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur? Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur? Málþing um byggðamál og svæðasamvinnu 14. mars 2014 Stefanía Traustadóttir Heimsókn til Norðurbotns (Oulu) apríl 2012 Þátttakendur: Ragnheiður

More information

Bókalisti HAUST 2016

Bókalisti HAUST 2016 Bókalisti HAUST 2016 AVV104/VST104 Vélar og vélbúnaður 1 e. Guðmund Einarsson EÐLI2AF05 (EÐL103) Eðlisfræði fyrir byrjendur e. Vilhelm Sigfús Sigmundsson EFM103 Smíðamálmar e. Pétur Sigurðsson, 2000 EFN203

More information

PLÖNTUEFTIRLIT. Breyting á innflutningsreglugerð. Um nokkra nýtilkomna skaðvalda

PLÖNTUEFTIRLIT. Breyting á innflutningsreglugerð. Um nokkra nýtilkomna skaðvalda PLÖNTUEFTIRLIT Markmið Plöntueftirlits RALA er að hindra að nýir sjúkdómar eða meindýr berist til landsins og valdi tjóni á innlendri plönturæktun, að hefta frekari útbreiðslu skaðvalda sem þegar eru komnir

More information

Agnar Steinarsson Hatchery production of cod in Iceland. Cod farming in Nordic countries. Nordica Hotel. Reykjavík, 6 8. september 2005.

Agnar Steinarsson Hatchery production of cod in Iceland. Cod farming in Nordic countries. Nordica Hotel. Reykjavík, 6 8. september 2005. 9 Heimildarskrá 9.1 Ritaðar heimildir Agnar Steinarsson. 2005. Hatchery production of cod in Iceland. Cod farming in Nordic countries. Nordica Hotel. Reykjavík, 6 8. september 2005. Agnar Steinarsson,

More information

9. tbl nr tbl. 29. árg. nr október 2016

9. tbl nr tbl. 29. árg. nr október 2016 9. tbl. 2016 nr. 507 Þátttakendur á starfsgreinafundi skoða Vaðlaheiðargöng að austanverðu. Á myndinni eru frá vinstri talið: Einar Gíslason, Sigurður Mar Óskarsson, Sigurður Sigurðarson, Magnús Einarsson

More information

JÖKLARANNSÓKNAFÉLAG ÍSLANDS

JÖKLARANNSÓKNAFÉLAG ÍSLANDS Society report JÖKLARANNSÓKNAFÉLAG ÍSLANDS Skýrsla formanns á aðalfundi 25. febrúar 2014 Árið 2013 voru töluverð umsvif hjá félaginu. Unnið var að breytingum og endurbótum bæði í Jökulheimum og á Grímsfjalli,

More information

Vífill Karlsson, dósent Þórir Sigurðsson, lektor Ögmundur Haukur Knútsson, dósent Rannsóknamiðstöð ferðamála...

Vífill Karlsson, dósent Þórir Sigurðsson, lektor Ögmundur Haukur Knútsson, dósent Rannsóknamiðstöð ferðamála... RITSKRÁ 20 15 1 Efnisyfirlit Formáli... 5 Preface... 5 Hug- og félagsvísindavið... 6 Andrea S. Hjálmsdóttir, lektor... 6 Anna Elísa Hreiðarsdóttir, lektor... 6 Anna Ólafsdótti, dósent.... 6 Anna Þóra Baldursdóttir,

More information

Retrieverdeild HRFÍ. Skýrsla stjórnar Lögð fram á ársfundi deildarinnar 16. mars 2011 í húsnæði HRFÍ að Síðumúla 15

Retrieverdeild HRFÍ. Skýrsla stjórnar Lögð fram á ársfundi deildarinnar 16. mars 2011 í húsnæði HRFÍ að Síðumúla 15 Retrieverdeild HRFÍ Skýrsla stjórnar 2010 Lögð fram á ársfundi deildarinnar 16. mars 2011 í húsnæði HRFÍ að Síðumúla 15 2 Retrieverdeild HRFÍ Skýrsla stjórnar 2010 Stjórn og nefndir Ræktunarstjórn Veiðinefnd

More information

LISTVINAFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU 37. STARFSÁR THE HALLGRÍMSKIRKJA FRIENDS OF THE ARTS SOCIETY 37TH SEASON DAGSKRÁ PROGRAMME

LISTVINAFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU 37. STARFSÁR THE HALLGRÍMSKIRKJA FRIENDS OF THE ARTS SOCIETY 37TH SEASON DAGSKRÁ PROGRAMME LISTVINAFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU 37. STARFSÁR THE HALLGRÍMSKIRKJA FRIENDS OF THE ARTS SOCIETY 37TH SEASON DAGSKRÁ PROGRAMME 1.12. 2018-30.11. 2019 Ávarp listræns stjórnanda Hverju nýju kirkjuári fylgir ný

More information

International conference University of Iceland September 2018

International conference University of Iceland September 2018 International conference University of Iceland 27 29 September 2018 Alþjóðleg ráðstefna Háskóla Íslands 27. 29. september 2018 Democratic Constitutional Design: The Future of Public Engagement Lýðræðisleg

More information

Reykjavík, 16. september 2016 R Borgarráð

Reykjavík, 16. september 2016 R Borgarráð Reykjavík, 16. september 2016 R16010109 1312 Borgarráð Svar við fyrirspurn borgarráðsfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina um heildarkostnað Reykjavíkurborgar vegna utanlandsferða starfsmanna og kjörinna

More information

MALAYSIA AIRLINES - MH 1 Monday, 17 th of MAY: LONDON - KUALA LUMPUR (lent í Kuala Lumpur kl 17:30 þriðjudaginn 18. maí að staðartíma)

MALAYSIA AIRLINES - MH 1 Monday, 17 th of MAY: LONDON - KUALA LUMPUR (lent í Kuala Lumpur kl 17:30 þriðjudaginn 18. maí að staðartíma) 12. maí, 2004 bls. 1 Dagskrá námsferðar Rafmagns- og tölvuverkfræðinema vorið 2004 til Kuala Lumpur og Singapore (Program for a technical study tour of students in Electrical and Computer Engineering,

More information

HEIMILDASKRÁ. Aðalnámskrá grunnskóla almennur hluti Reykjavík, Menntamálaráðuneytið.

HEIMILDASKRÁ. Aðalnámskrá grunnskóla almennur hluti Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. HEIMILDASKRÁ Aðalnámskrá grunnskóla almennur hluti. 1999. Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. 1999. Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. Anna Birna Almarsdóttir. 2005. Faraldsfræði í dag.

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services 2011:1 27. maí 2011 Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services Samantekt Frá árinu 1987 hefur Hagstofa Íslands leitað upplýsinga frá sveitarfélögum árlega um fjárhagsaðstoð, félagslega heimaþjónustu

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016 FLUGTÖLUR 216 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 216 Flugvöllur 215 216 Br. 16/15 Hlutdeild Reykjavík 348.24 377.672 8,5% 5,4% Akureyri 17.897 183.31 7,3% 24,5% Egilsstaðir 89.79 93.474 4,9%

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 FLUGTÖLUR 2014 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 Flugvöllur 2013 2014 Br. 14/13 Hlutdeild Reykjavík 338.278 328.205-3,0% 48,6% Akureyri 178.231 172.106-3,4% 25,5% Egilsstaðir 91.561

More information

Styrkhafar Vísindasjóðs Landspítala vorið

Styrkhafar Vísindasjóðs Landspítala vorið Styrkhafar Vísindasjóðs Landspítala vorið 2017 1 Aðalgeir Arason náttúrufræðingur Heiti verkefnis: Leit að erfðabreytileikum með fjölgenaáhrif á myndun brjóstakrabbameins Samstarfsaðilar: Rósa Björk Barkardóttir,

More information

Hreinsun nítrata úr drykkjarvatni Háskólí Íslands 2 4 VERKFRÆÐI, TÆKNIVÍSINDI OG RAUNVÍSINDI. Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts

Hreinsun nítrata úr drykkjarvatni Háskólí Íslands 2 4 VERKFRÆÐI, TÆKNIVÍSINDI OG RAUNVÍSINDI. Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts Umsjónarmaður Heiti verkefnis Aðsetur Fjöldi nemenda (verkefni) Fjöldi mannmánuða (verkefni) Svið Anna Louise Garden, Egill Skúlason, Hannes Jónsson Arna Hrönn Aradóttir Hreinsun nítrata úr drykkjarvatni

More information

ÁRSRIT Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar Sími:

ÁRSRIT Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar Sími: ÁRSRIT 2016 Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar Sími: 570 7373 gkg@gkg.is www.gkg.is Heimilispakkinn Ómissandi um jólin Í Sjónvarpi Símans Premium færðu jólamyndirnar auk 6.000 klukkustunda af frábæru sjónvarpsefni

More information

Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar

Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar Hanna Ragnarsdóttir dósent Menntavísindasviði HÍ Menntakvika 22. okt. 2010 1 Skipulag erindis Alþjóðlega rannsóknaverkefnið Diverse Teachers for Diverse

More information

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR Ingvar Örn Ingvarsson Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar Samgöngufundur á Norðurlandi, 19. nóvember 2015 Meginstoðir stefnu og lykilárangursþættir

More information

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Könnunarverkefnið PÓSTUR Könnunarverkefnið PÓSTUR Þáttakenndur í verkefninu UM PÓST Rauði hópur Vor 2010 Börn fædd 2005 Hópstjóri: Tatjana Lind Jónsson Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina

More information

9. tbl nr Hreinn Haraldsson vegamálastjóri skrifar. 9. tbl. 24. árg. nr nóvember 2011

9. tbl nr Hreinn Haraldsson vegamálastjóri skrifar. 9. tbl. 24. árg. nr nóvember 2011 9. tbl. 2011 nr. 458 Sameiginlegur svæðafundur Suðursvæðis og Suðvestursvæðis var haldinn á Hótel Heklu í Skeiða- og Gnúpverjahreppi miðvikudaginn 2. nóvember sl. Á fundinum var tekin hópmynd af þátttakendum

More information

Lokaritgerðir Gréta Björg Blængsdóttir RSS feb. M.S. í viðsk. Jón Gunnar Borgþórsson ÖDJ. Helga Óskarsdóttir. GyM/EG

Lokaritgerðir Gréta Björg Blængsdóttir RSS feb. M.S. í viðsk. Jón Gunnar Borgþórsson ÖDJ. Helga Óskarsdóttir. GyM/EG Leiðbeinendur: AP: Andrés Pétursson AxH: Axel Hall ÁDÓ: Ásta Dís Óladóttir ÁE: Ágúst Einarsson ÁsJ: Ásgeir Jónsson ÁV: Ársæll Valfells : Einar Guðbjartsson FMB: Friðrik Már Baldursson : Gylfi D. Aðalsteinsson

More information

NÓTAN. uppskeruhátíð tónlistarskóla LOKAHÁTÍÐ UPPSKERUHÁTÍÐAR TÓNLISTARSKÓLA Eldborg í Hörpu Sunnudaginn 23. mars

NÓTAN. uppskeruhátíð tónlistarskóla LOKAHÁTÍÐ UPPSKERUHÁTÍÐAR TÓNLISTARSKÓLA Eldborg í Hörpu Sunnudaginn 23. mars NÓTAN uppskeruhátíð tónlistarskóla LOKAHÁTÍÐ UPPSKERUHÁTÍÐAR TÓNLISTARSKÓLA 2014 Eldborg í Hörpu Sunnudaginn 23. mars Kl. 11:30 Tónleikar I atriði í grunn- og miðnámi Kl. 14:00 Tónleikar II atriði í opnum

More information

Lokaritgerðir RSS Stefnumótun í 2001 feb. M.S. í viðsk RSS Leifsson. Dreymir Netið?

Lokaritgerðir RSS Stefnumótun í 2001 feb. M.S. í viðsk RSS Leifsson. Dreymir Netið? Lokaritgerðir 2001 Leiðbeinendur: AxH: Axel Hall ÁE: Ágúst Einarsson BÞR: Birgir Þór Runólfsson : Brynjólfur Sigurðsson EG: Einar Guðbjartsson : Gylfi D. Aðalsteinsson GM: Guðmundur Magnússon : Guðmundur

More information

The impact of climate change on glaciers and glacial runoff in Iceland

The impact of climate change on glaciers and glacial runoff in Iceland The impact of climate change on glaciers and glacial runoff in Iceland Bergur Einarsson 1, Tómas Jóhannesson 1, Guðfinna Aðalgeirsdóttir 2, Helgi Björnsson 2, Philippe Crochet 1, Sverrir Guðmundsson 2,

More information

Tíu nýsveinar útskrifast úr bókiðngreinum 2011 Tíu nýsveinar fengu afhent sveinsbréf

Tíu nýsveinar útskrifast úr bókiðngreinum 2011 Tíu nýsveinar fengu afhent sveinsbréf 1.31.2011 1.31.2011 Útskrift Ritnefnd Prentarans: Hrafnhildur Ólafsdóttir, ritstjóri og ábyrgðarmaður. Anna Helgadóttir Hrönn Jónsdóttir Þorkell S. Hilmarsson Ábendingar og óskir lesenda um efni í blaðið

More information

Vísindasjóður LSH -styrkir 4. maí 2010

Vísindasjóður LSH -styrkir 4. maí 2010 Vísindasjóður LSH -styrkir 4. maí 2010 Alfons Ramel næringarfræðingur Rannsóknastofa í næringarfræði, skurðlækningasvið, Heiti verkefnis: Sjávarfangsneysla og þrávirk lífræn mengunarefni Samstarfsaðilar:

More information

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Fóðurrannsóknir og hagnýting Fóðurrannsóknir og hagnýting Uppskeruhátíð rannsókna Gunnar Örn Kristjánsson Strandbúnaður 2018, Grand Hótel Reykjavík, 19.-20. mars. Grundvöllur fóðurgerðar Þarfir hjá eldisfisk Efnaþarfir til vaxtar

More information

Ís-Forsa FÉLAGSRÁÐGJAFAÞING 2018 FÉLAGSRÁÐGJÖF OG MANNRÉTTINDI

Ís-Forsa FÉLAGSRÁÐGJAFAÞING 2018 FÉLAGSRÁÐGJÖF OG MANNRÉTTINDI Ís-Forsa FÉLAGSRÁÐGJAFAÞING 2018 FÉLAGSRÁÐGJÖF OG MANNRÉTTINDI Hilton Reykjavík Nordica 16. febrúar 2018 Undirbúningsnefnd býður ykkur hjartanlega velkomin á fimmta Félagsráðgjafaþingið sem hefur yfirskriftina

More information

Ég vil læra íslensku

Ég vil læra íslensku Ég vil læra íslensku 16 Föt Föt Évlí - 16 föt 1 hlusta Generated by Foxit PDF Creator Foxit Software benda lita teikna klippa líma strákur stelpa ekki stelpa/ekki strákur hugsa Évlí - 16 föt 2 hlusta íslenskur

More information

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis ANNUAL SAFETY REVIEW 2012 Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis Flugmálastjórn Íslands: Annual Safety Review 2012 Útgefandi: Flugmálastjórn Íslands Skógarhlíð 12 105 Reykjavík

More information

Surtshellir: a fortified outlaw cave in west iceland

Surtshellir: a fortified outlaw cave in west iceland 21-30 Vikings 18/12/2009 11:42 Page 283 Surtshellir: a fortified outlaw cave in west iceland G U ð m U n D U r Ó L A F S S o n, K e V i n p. S m i T h & T h o m A S m CG ov e r n i n T ro D U C T i o n

More information

Þjóðarspegillinn 2015

Þjóðarspegillinn 2015 Þjóðarspegillinn 2015 Rannsóknir í félagsvísindum XVI Opnir fyrirlestrar Föstudaginn 30. október 2015 kl. 9-17 við Háskóla Íslands Félags- og mannvísindadeild Félagsráðgjafardeild Hagfræðideild Lagadeild

More information

Hafrannsóknastofnunin. Fjölrit nr. 142

Hafrannsóknastofnunin. Fjölrit nr. 142 Brottkast og GPS merkingar 1 Hafrannsóknastofnunin. Fjölrit nr. 142 Mælingar á brottkasti botnfiska 2007 Ólafur K. Pálsson 1, Höskuldur Björnsson 1, Ari Arason 2, Eyþór Björnsson 2, Guðmundur Jóhannesson

More information

Hljóðupptökur í Héraðsskjalasafni Austfirðinga EFNISSKRÁ. Yfirfært á stafrænt form af Sagnabrunni ehf. (Rannveig Þórhallsdóttir) í júní 2009.

Hljóðupptökur í Héraðsskjalasafni Austfirðinga EFNISSKRÁ. Yfirfært á stafrænt form af Sagnabrunni ehf. (Rannveig Þórhallsdóttir) í júní 2009. Hljóðupptökur í Héraðsskjalasafni Austfirðinga EFNISSKRÁ Yfirfært á stafrænt form af Sagnabrunni ehf. (Rannveig Þórhallsdóttir) í júní 2009. Nafn hljóðskjals: S.bönd.1.1 S.bond1_1_a_kynn.mp3 S.bond1_1_a_halldor.mp3

More information