EFNISYFIRLIT Skipulagsskrá...3 Stjórn og starfslið...8 Skólanefnd...8 Skólastjóri...8 Yfirkennari...8 Kennslustjóri...8 Brautastjórar...

Size: px
Start display at page:

Download "EFNISYFIRLIT Skipulagsskrá...3 Stjórn og starfslið...8 Skólanefnd...8 Skólastjóri...8 Yfirkennari...8 Kennslustjóri...8 Brautastjórar..."

Transcription

1 EFNISYFIRLIT Skipulagsskrá...3 Stjórn og starfslið...8 Skólanefnd...8 Skólastjóri...8 Yfirkennari...8 Kennslustjóri...8 Brautastjórar...8 Kennarar...8 Starfslið...12 Deildarstjórar...12 Bekkjaskipan og árangur nemenda...13 Tímafjöldi veturinn Skólasetning...25 Námsefni og kennsla...28 Alþjóðaverkefni...28 Bókfærsla...28 Danska...28 Eðlisfræði...29 Eðlis- og efnafræði...30 Efnafræði...31 Enska...31 Fjármál fyrirtækja...32 Franska...33 Hagfræði...33 Íslenska...35 Jarðfræði...36 Latína...36 Leikfimi...36 Líffræði...37 Lögfræði...37 Markaðsfræði...38 Menningarfræði...38 Saga...38 Spænska...39 Stærðfræði...40 Sölu- og markaðsfræði...42 Tölvubókhald...42 Tölvunotkun...43 Upplýsingafræði...43 Vélritun...44 Þýska...45 Verslunarpróf...46 Aþjóðaverkefni...46 Bókfærsla, alþjóða-, mála- og stærðfræðibrautir...47 Bókfærsla, viðskiptabraut...49 Danska...51 Enska, almenn...55 Enska, máladeild...58 Franska...62 Hagfræði...64 Íslenska, ritgerð...67 Íslenska...67 Jarðfræði...68 Saga...70 Spænska...73 Stærðfræði, mála- og alþjóðabraut...75 I

2 Stærðfræði, stærðfræðibraut...76 Stærðfræði, viðskiptabraut...77 Tölvunotkun...79 Þýska...92 Slit verslunardeildar Verðlaun og viðurkenningar...98 Útskrifaðir nemendur á verslunarprófi Stúdentspróf Bókfærsla Eðlisfræði Efna- og eðlisfræði, 5. bekkur hagfræði- og viðskiptabraut Efnafræði, 5. bekkur málabraut Efnafræði, 5. bekkur stærðfræðibraut Enska, hagfræði-, viðskipta-, og stærðfræðibrautir Enska, málabraut Fjármagnsmarkaðir, 5. bekkur val Franska, málabraut Franska, val Íslenska, ritgerð Íslenska Latína Líffræði Lögfræði Markaðsfræði, 5. bekkur val Menningarfræði, 5. bekkur málabraut Rekstrarhagfræði, 5. bekkur hagfræðibraut Rekstur fyrirtækja, 5. bekkur viðskiptabraut Saga Spænska Stærðfræði, málabraut Stærðfræði, hagfræðibraut-málalína Stærðfræði, hagfræðibraut-stærðfræðilína Stærðfræði, stærðfræðibraut Upplýsingatækni Þjóðhagfræði Þýska, almenn Þýska, málabraut Prófdómarar Öldungadeild Slit lærdómsdeildar Verðlaun og viðurkenningar Áfangaheiti námsgreina Einkunnir á stúdentsprófi II

3 SKIPULAGSSKRÁ fyrir sjálfseignarstofnun Verzlunarráðs Íslands um viðskiptamenntun 1. gr. Sjálfseignarstofnun Verzlunarráðs Íslands um viðskiptamenntun (SVÍV) er sjálfseignarstofnun, sem starfar undir vernd Verzlunarráðs Íslands. Heimili og varnarþing hennar er í Reykjavík. Stofnfé sjálfseignarstofnunarinnar er eigið fé hennar þann 31. desember 1997, kr í fasteignum, kennslutækjum, verðbréfum og bankainnistæðum. 2. gr. Markmið stofnunarinnar er að auka samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs innbyrðis sem og gagnvart öðrum þjóðum með því að efla og veita almenna menntun og viðskiptafræðslu á framhalds- og háskólastigi. Í þeim tilgangi rekur hún Verzlunarskóla Íslands, sem er framhaldsskóli, Viðskiptaháskólann í Reykjavík og Húsbyggingasjóð. Stofnunin skal sinna rannsóknum, nýsköpun og þróun innan Viðskiptaháskólans og jafnframt miðla þekkingu til almennings eftir því sem tilefni er til. 3. gr. Stjórn Verzlunarráðs Íslands myndar fulltrúaráð sjálfseignarstofnunarinnar og fer með æðsta vald í málefnum hennar. Stjórnin skipar að loknum aðalfundi sínum fimm (5) menn í stjórn sjálfseignarstofnunarinnar og jafnframt menn í undirnefndir sjálfseignarstofnunarinnar, sbr. 3. mgr. Einn stjórnarmanna skal skipaður formaður stjórnar og jafnframt formaður stjórnar Húsbyggingasjóðs. Aðrir stjórnarmenn skulu jafnframt skipaðir til trúnaðarstarfa í undirnefndir stofnunarinnar. Skal einn skipaður formaður skólanefndar Verzlunarskólans, annar skal skipaður varaformaður skólanefndarinnar, sá þriðji skal skipaður formaður háskólaráðs Viðskiptaháskólans og sá fjórði varaformaður háskólaráðsins. Stjórn Verzlunarráðs skal kveða nánar á um störf stjórnarmanna sjálfseignarstofnunarinnar í erindisbréfi. Stjórn Verzlunarráðs skal skipa þrjár undirnefndir fyrir mismunandi svið sjálfseignarstofnunarinnar. Skal hún skipa skólanefnd Verzlunarskólans, háskólaráð Viðskiptaháskólans og stjórn Húsbyggingasjóðs. Auk formanns og varaformanns skulu tilnefndir þrír nefndarmenn í skólanefnd Verzlunarskólans. Jafnframt skulu, auk formanns og varaformanns, vera tilnefndir þrír nefndarmenn í háskólaráð Viðskiptaháskólans. Að síðustu skal, auk formanns, tilnefna tvo menn í stjórn Húsbyggingasjóðs. Stjórn Verzlunarráðs skal kveða nánar á um störf undirnefnda og nefndarmanna í erindisbréfi. Kjörtímabil stjórnar sjálfseignarstofnunarinnar er hið sama og stjórnar Verzlunarráðs. Stjórn Verzlunarráðs er heimilt að leita eftir tilnefningum aðila utan Verzlunarráðs um menn til setu 3

4 í skólanefnd og háskólaráði. Þó skal meirihluti fulltrúa í hvorri stjórnarnefndinni vera valinn af Verzlunarráði, án tilnefningar annarra aðila. 4. gr. Formaður stjórnar sjálfseignarstofnunarinnar er jafnframt formaður stjórnar Húsbyggingasjóðs. Formenn skólanefnda skólanna skiptast á um að gegna varaformennsku í stjórninni, eitt ár í senn. Stjórn sjálfseignarstofnunarinnar fer með yfirstjórn stofnunarinnar. Hún ein getur skuldbundið stofnunina fjárhagslega. Afl atkvæða ræður úrslitum mála á stjórnarfundum en þó þurfa minnst þrír (3) stjórnarmenn að greiða tillögu atkvæði sitt til þess að hún teljist samþykkt. Stjórnin skal setja sér starfsreglur sem staðfestar skulu af stjórn Verzlunarráðs Íslands. Formaður boðar fundi stjórnar með dagskrá og minnst þriggja daga fyrirvara nema brýn nauðsyn sé að halda fund með skemmri fyrirvara. Fundur er lögmætur ef meirihluti stjórnarmanna situr hann. Formanni er skylt að boða fund ef einn stjórnarmanna, rektor Viðskiptaháskólans, skólastjóri Verzlunarskólans, framkvæmdastjóri stofnunarinnar og Húsbyggingasjóðs eða endurskoðandi stofnunarinnar krefst þess. Það sem gerist á fundum stjórnarinnar skal bókað í gerðabók. Stjórnin heldur fundi eftir þörfum, þó aldrei færri en tvo á ári. Hún skal halda sérstaka fundi þar sem (1) rekstraráætlun, (2) fjárfestingaráætlun, (3) ársreikningur, og (4) önnur sameiginleg mál skólanna eru til afgreiðslu. Að öðru leyti starfa skólanefnd og háskólaráð að sérmálum skólanna. Stjórnin, að fengnu áliti stjórnar Húsbyggingasjóðs, ræður framkvæmdastjóra stofnunarinnar, ákveður laun hans og önnur starfskjör og leysir hann frá störfum ef ástæða þykir til. Er hann jafnframt framkvæmdastjóri Húsbyggingasjóðs. Stjórnin veitir framkvæmdastjóra, svo og öðrum starfsmönnum, ef henta þykir, prókúruumboð. Framkvæmdastjóri, skólastjóri Verzlunarskólans og rektor Viðskiptaháskólans sitja fundi stjórnarinnar með málfrelsi og tillögurétt, nema stjórnin ákveði annað um einstaka fundi. 5. gr. Á vegum stofnunarinnar er starfræktur Húsbyggingasjóður, sem er fjárhagslega aðgreindur frá skólarekstrinum. Sjálfseignarstofnunin ábyrgist skuldbindingar Viðskiptaháskólans í Reykjavík og Verzlunarskóla Íslands með eignum sínum. Stofnunin ber einnig fulla og ótakmarkaða ábyrgð á skuldbindingum Húsbyggingasjóðs. 6. gr. Stjórn Húsbyggingasjóðs kýs sér sjálf varaformann og setur sér starfsreglur sem staðfestar skulu af stjórn Verzlunarráðs Íslands. Formaður boðar fundi stjórnar og er fundur lögmætur ef meirihluti stjórnar situr hann. Formanni er skylt að boða fund ef einn stjórnarmanna, framkvæmdastjóri Húsbyggingasjóðs eða endurskoðandi stofnunarinnar krefjast þess. Á fundum stjórnar ræður einfaldur meirihluti atkvæða úrslitum. Það sem gerist á fundum stjórnar skal bókað í gerðabók. Verði ágreiningur um afgreiðslu einstakra mála í stjórninni, 4

5 getur sérhver nefndarmaður skotið honum til umfjöllunar hjá stjórn sjálfseignarstofnunarinnar. Stjórn Húsbyggingasjóðs ber að ávaxta eignir sjóðsins þannig að þær beri að lágmarki þá hlutfallslegu ávöxtun er nemur vöxtum á þeim skuldbindingum sem sjóðurinn hefur tekið á sig. Framkvæmdastjóri sjálfseignarstofnunarinnar er jafnframt framkvæmdastjóri Húsbyggingasjóðs. Stjórn Húsbyggingasjóðs veitir honum, svo og öðrum starfsmönnum, ef henta þykir, prókúruumboð. Framkvæmdastjóri situr fundi stjórnar Húsbyggingasjóðs með málfrelsi og tillögurétti, nema stjórnin ákveði annað um einstaka fundi. 7. gr. Framkvæmdastjóri stofnunarinnar og Húsbyggingasjóðs skal sjá um að bókhald sjóðsins og skólanna sé fært í samræmi við lög og venjur og meðferð eigna þeirra sé með tryggilegum hætti. Framkvæmdastjóri situr fundi skólanefndar og háskólaráðs með málfrelsi og tillögurétti, nema viðkomandi skólanefnd ákveði annað um einstaka fundi. Framkvæmdastjóri hefur umsjón með framkvæmdum á vegum Húsbyggingasjóðs og annast samningagerð fyrir Húsbyggingasjóð og í umboði hans. Framkvæmdastjóri er ekki yfirmaður daglegs rekstrar skólanna, heldur fer hann með fjármálalega framkvæmdastjórn fyrir þeirra hönd. Hann hefur eftirlit með framkvæmd rekstrar- og fjárfestingaráætlana skólanna og gerir stjórn sjálfseignarstofnunarinnar og viðkomandi skólanefnd viðvart um frávik. Hann annast einnig ávöxtun eigna skólanna og sjóða í vörslu þeirra. 8. gr. Skólanefnd Verzlunarskóla Íslands markar stefnu skólans, ákveður námsframboð, inntökuskilyrði og meginstarfstilhögun skólans. Jafnframt ákveður hún skólagjöld og greiðslutilhögun þeirra. Skólanefndin skal setja sér starfsreglur sem staðfestar skulu af stjórn Verzlunarráðs Íslands. Skólanefnd skal hafa stöðugt eftirlit með rekstri skólans, bókhaldi og meðferð á fjármunum hans, þ.m.t. sjóðum þeim, er skólanum tilheyra. Skólanefnd afgreiðir rekstrar- og fjárfestingaráætlun fyrir skólann og ársreikning hans til endanlegrar afgreiðslu stjórnar sjálfseignarstofnunarinnar. Stjórn Verzlunarráðs, eða skólanefnd í umboði hennar eftir erindisbréfi skv. 3. gr., ræður skólastjóra Verzlunarskólans, ákveður laun hans og önnur starfskjör og leysir hann frá störfum ef ástæða þykir til. Verði ágreiningur um afgreiðslu einstakra mála í nefndinni, getur sérhver nefndarmaður skotið honum til umfjöllunar hjá stjórn sjálfseignarstofnunarinnar. 5

6 9. gr. Skólastjóri Verzlunarskóla Íslands kemur fram fyrir hönd skólans, annast daglegan rekstur hans og ber ábyrgð á rekstrinum gagnvart skólanefnd. Skólastjóri situr fundi skólanefndar með málfrelsi og tillögurétti, nema skólanefnd ákveði annað um einstaka fundi. Hinn daglegi rekstur tekur ekki til ráðstafana sem eru óvenjulegar eða meiriháttar. Slíkar ráðstafanir getur skólastjóri aðeins gert samkvæmt sérstakri heimild frá skólanefnd, nema ekki sé unnt að bíða ákvarðana skólanefndar án verulegs óhagræðis fyrir starfsemi skólans. Í slíkum tilvikum skal skólanefnd tafarlaust tilkynnt um ráðstöfunina. Skólastjóri ræður kennara og aðra starfsmenn skólans, og víkur þeim frá, hvort tveggja í samráði við skólanefnd. Hann semur skýrslu um starfsemi skólans í lok hvers skólaárs. 10. gr. Háskólaráð Viðskiptaháskólans í Reykjavík markar stefnu skólans, ákveður námsframboð, inntökuskilyrði og meginstarfstilhögun skólans. Jafnframt ákveður það skólagjöld og greiðslutilhögun þeirra. Háskólaráð skal setja sér starfsreglur sem staðfestar skulu af stjórn Verzlunarráðs Íslands. Háskólaráð skal hafa stöðugt eftirlit með rekstri skólans, bókhaldi og meðferð á fjármunum hans, þ.m.t. sjóðum þeim, er skólanum tilheyra. Háskólaráð afgreiðir rekstrar- og fjárfestingaráætlun fyrir skólann og ársreikning hans til endanlegrar afgreiðslu stjórnar sjálfseignarstofnunarinnar. Stjórn Verzlunarráðs, eða háskólaráð í umboði hennar eftir erindisbréfi skv. 3. gr., ræður rektor Viðskiptaháskólans, ákveður laun hans og önnur starfskjör og leysir hann frá störfum ef ástæða þykir til. Verði ágreiningur um afgreiðslu einstakra mála í háskólaráði, getur sérhver nefndarmaður skotið honum til umfjöllunar hjá stjórn sjálfseignarstofnunarinnar. 11. gr. Rektor Viðskiptaháskólans í Reykjavík kemur fram fyrir hönd skólans, annast daglegan rekstur hans og ber ábyrgð á rekstrinum gagnvart háskólaráði. Rektor situr fundi háskólaráðs með málfrelsi og tillögurétti, nema háskólaráð ákveði annað um einstaka fundi. Hinn daglegi rekstur tekur ekki til ráðstafana sem eru óvenjulegar eða meiriháttar. Slíkar ráðstafanir getur rektor aðeins gert samkvæmt sérstakri heimild frá háskólaráði, nema ekki sé unnt að bíða ákvarðana háskólaráðs án verulegs óhagræðis fyrir starfsemi skólans. Í slíkum tilvikum skal háskólaráði tafarlaust tilkynnt um ráðstöfunina. Rektor ræður prófessora, lektora og aðra starfsmenn skólans, og víkur þeim frá, hvort tveggja í samráði við háskólaráð. Hann semur skýrslu um starfsemi skólans í lok hvers skólaárs. 12. gr. Reikningsár stofnunarinnar, það er beggja skólanna, svo og Húsbyggingasjóðs, er frá 1. janúar til 31. desember ár hvert. Stjórn sjálfseignarstofnunarinnar skal senda Verzlunarráði 6

7 Íslands ársreikning skólanna, svo og Húsbyggingasjóðs, endurskoðaða af löggiltum endurskoðanda, og ársskýrslu eigi síðar en í aprílmánuði ár hvert. Eigi síðar en í júnímánuði ár hvert skal haldinn ársfundur stofnunarinnar þar sem fjárhagur hennar og meginatriði starfseminnar eru kynnt. Fundurinn skal öllum opinn og boðaður með tryggilegum hætti. 13. gr. Verði sjálfseignarstofnunin lögð niður skal Verslunarráð Íslands ráðstafa hreinni eign hennar með tilliti til markmiða hennar. 14. gr. Breytingar á skipulagsskrá þessari getur stjórn Verzlunarráðs Íslands gert með samþykki 2/3 stjórnarmanna sem sækja stjórnarfund. Leita skal staðfestingar hjá menntamálaráðherra og dómsmálaráðherra á skipulagsskrá sjálfseignarstofnunarinnar og breytingum á henni. Skipulagsskrá þessi kemur í stað áður útgefinnar skipulagsskrár fyrir Verzlunarskóla Íslands frá 15. júní (Stjórnartíðindi B-deild nr. 272/1993). Skipulagsskrá þessi staðfestist hér með samkvæmt lögum um háskóla nr. 136/1997. Skipulagsskrá þessi staðfestist hér með samkvæmt lögum um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá, nr. 19/1988. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 22. september Skipulagsskrá þessi hefur hlotið staðfestingu menntamálaráðherra samkvæmt lögum um háskóla nr. 136/

8 Stjórn og starfslið Skólanefnd Skólanefnd Verzlunarskóla Íslands var þannig skipuð skólaárið : Gunnar Helgi Hálfdanarson, formaður Ingibjörg R. Guðmundsdóttir, varaformaður Friðþjófur Johnson Hilmar Baldursson Árni Hermannsson Þorvarður Elíasson Skólastjóri Valdimar Hergeirsson Yfirkennari Baldur Sveinsson Kennslustjóri Ingi Ólafsson Kirsten Friðriksdóttir Tómas Bergsson Brautastjórar Kennarar Alexía M. Gunnarsdóttir, B.A.: Íslenska í 3-C og I; 4-D og L; 5-S. Arnar Þór Jónsson, cand.jur.: Lögfræði í 6-D og E. Auður Fríða Gunnarsdóttir, M.A.: Þýska í 3-A, B og C; 5-D og X; 6-D, L og T. Ármann Halldórsson, B.A.: Enska í 4-D, Y og Z; 5-E og M. Árni Hermannsson, B.A.: Latína í 6-G og L. Saga í 6-D, E, F, G, L, R, S, T og X. Ásdís Rósa Baldursdóttir, B.Ed.: Stærðfræði í 3-A og D; 4-A, B og D. 8

9 Ásta Henriksen, B.A.: Enska í 4-E, F og X; 5-Y og X. Baldur Sveinsson, B.A.: Forritun í 5-Y. Stærðfræði í 4-X og 6-R. Tölvunotkun í 3-F; 4-X og Y. Bertha Sigurðardóttir, B.A.: Alþjóðaverkefni í 4-A. Danska í 4-F og Y. Enska í 4-A, B og C. Birna Stefnisdóttir, cand.oecon.: Bókfærsla í 3-A og G. Hagfræði í 3-A og G; 4-A, C, F og Y; 5-D. Björk Ragnarsdóttir, B.S.: Tölvunotkun í 3-H; 4-A, C og L. Bolli Kjartansson, cand.oecon.: Bókfærsla í 3-C og J. Hagfræði í 3-C, F og I. Brynhildur Ragnarsdóttir, B.A.: Danska í 4-C. Eiríka Guðrún Ásgrímsdóttir, B.A.: Enska í 3-A og B. Freyr Þórarinsson, PH.D.: Forritun í 5-X. Friðrik Sigfússon, M.A.: Enska í 3-C og I; 5-R og S; 6-G, T og X. Gerður Harpa Kjartansdóttir, B.A.: Enska í 3-D og J; 4-L; 6-E, L og R. Gígja Hermannsdóttir, íþróttakennari: Leikfimi stúlkna í 3-A, C, D, E, G og J; 4- A, C, X og Z; 5-D; 6-D, E og G. Guðbjörg Tómasdóttir, B.A.: Danska í 3-A, C og I; 4-B, D og X. Guðlaug Nielsen, cand.oecon.: Bókfærsla í 3-B og E; 4-D, E og F; 6-F. Hagfræði í 3-B og E. Guðmundur Axel Hansen: Stærðfræði í 3-B. Guðrún Egilson, B.A.: 3-E og F; 4-C og Y; 5-D og R. Gunnar Skarphéðinsson, B.A.: Íslenska í 4-B, F og X; 5-E og M; 6-D og X. Hans Herbertsson, cand.oecon.: Bókfærsla í 4-A, B, C og L. Haukur C. Benediktsson, M.S.: Fjármál í 5-R og S. (eftir áramót). Helgi E. Baldursson, cand.oecon.: Fjármál í 5-R og S. (fyrir áramót). Hilda S. Torres Ortiz, B.A.: Spænska í 4-L; 5-M; 6-D, E, G og L. Hrönn Pálsdóttir, M.S.: Hagfræði í 5-E og F. Stærðfræði í 4-Y; 5-R; 6- E og S. Hulda S. Sigtryggsdóttir, M.A.: Saga í 4-C, D, E, F, L, X og Y. Högni Hallgrímsson: Stærðfræði í 3-I og J. Inga Jóna Jónsdóttir, fil.cand.: Hagfræði í 4-E og Z; 6-D, G og R. Ingi Ólafsson, Dr.scient.: Eðlisfræði í 5-X og Y; 6-X. Jarðfræði í 4-Z. Stærðfræði í 5-X. Jens Pétur Hjaltested, cand.merc.: Markaðsfræði í 5-D, E og F. Jóhanna Björnsdóttir, vélritunarkennari: Tölvunotkun í 3-C og I; 4-B, E og Z. Vélritun í 3-C, I og J. 9

10 Jón Ingvar Kjaran, B.A.: Latína í 5-M. Saga í 5-F, S og X. Jón H. Sigurðsson, B.S.: Efnafræði í 5-D, E, F, M, R og S. Jarðfræði í 4-X og Y. Líffræði í 6-D, G, L, R og S. Katrín Jónsdóttir, B.A.: Danska í 3-B, D, G, H og J; 4-E og L. Kirsten Friðriksdóttir, B.A.: Alþjóðaverkefni í 4-B og C. Danska í 3-E og F; 4-A og Z. Kristín I. Jónsdóttir, B.A.: Tölvunotkun í 3-A, D, E og H; 4-A, D, X og Y. Vélritun í 3-A, D og H. Kristín Pétursdóttir, cand.jur.: Lögfræði í 6-G, R, S, T og X. Kristrún Eymundsdóttir, B.A.: Enska í 3-F og H. Franska í 6-G og L. Lýður Björnsson, cand.mag.: Stærðfræði í 5-M og 6-D. Margrét Auðunsdóttir, B.S.: Efnafræði í 5-E og S. Líffræði í 6-D, G, S og T. (eftir áramót). Margrét Sigurjónsdóttir, B.A.: Þýska í 3-D og J; 4-E, F og L. María Jóhanna Lárusdóttir, B.A.: Íslenska í 3-B og D; 4-Z; 5-Y. Nanna Þ. Lárusdóttir, B.A.: Þýska í 3-E, G og I; 4-Y og Z. Ninna B. Sigurðardóttir, íþróttakennari: Leikfimi stúlkna í 3-B, F, H og I; 4-B, D, E, F, L og Y; 5-E, F, M, R, S og Y; 6-F, L, R, S, T og X. Ólafur Víðir Björnsson, cand.mag.: Íslenska í 3-G og J; 5-F og X; 6- E, G og R. Ólafur Halldórsson, B.S.: Efnafræði í 5-E, F, R, X og Y. Líffræði í 6-E, F, G og T. Stærðfræði í 3-F. Ólöf Kjaran Knudsen, B.A.: Þýska í 5-E og R. Ragna Kemp Guðmundsdóttir, M.A.: Þýska í 4-C og D; 5-M og Y; 6-F, R og X. Ragnar Bjartur Guðmundsson: Stærðfræði í 5-E og D. Ragnhildur B. Konráðsdóttir, B.S.: Forritun í 6-X. Tölvunotkun í 3-E og G; 4-F. Upplýsingafræði í 5-D, E og F. Rósa Magnúsdóttir, B.A.: Menningarfræði í 5-M. (eftir áramót). Sigrún Halla Halldórsdóttir, B.A.: Franska í 3-G og F; 4-A, E, L og X; 5-M; 6-F. Sigrún Sigurðardóttir, B.A.: Menningarfræði í 5-M. (fyrir áramót). Sigurbergur Sigsteinsson, íþróttakennari: Leikfimi pilta í 3-B og F; 4-A, B, D, L, Y og Z; 5-D; 6-D, E og G. Sigurður E. Hlíðar, B.S.: Efnafræði í 5-D, M og S. Líffræði 6-D, E, F, L, R, S og T. Stærðfræði í 3-G og H. Sigurður Pétursson, M.A.: Saga í 4-A, B og Z; 5-D, E, M, R, og Y. Soffía Magnúsdóttir, B.A.: Íslenska í 3-A og H; 6-L og S. Tjáning í 6-L. 10

11 Sólveig Friðriksdóttir, kennari: Tölvunotkun í 3-B, G og J; 4-C, F og L. Vélritun í 3-B, E, F og G. Svava Þorsteinsdóttir, stærðfræðikennari: Stærðfræði í 3-E; 4-Z; 5-F; 6-T og X. Tómas Bergsson, cand.oecon.: Bókfærsla í 3-F og I; 4-X, Y og Z; 6-S og T. Hagfræði í 4-B, D, L og X. Tölvubókhald í 4-X, Y og Z. Tómas Örn Sölvason, cand.oecon.: Bókfærsla í 3-D og H; 6-D og E. Hagfræði í 3-D, H og J; 5-R og S. Tölvubókhald í 4-X, Y og Z. Úlfar E. Kristmundsson, cand.theol.: Stærðfræði í 4-C, E og L; 6-G. Valdimar Hergeirsson, cand.oecon.: Bókfærsla í 6-G og R. Hagfræði í 6-E, F, S, T og X. Viðar Símonarson, íþróttakennari: Leikfimi pilta í 3-A, C, D, E, G, H, I og J; 4-C, E, F og X; 5-E, F, M, R, S, X og Y; 6-F, L, R, S, T og X. Þorgerður Aðalgeirsdóttir, B.A.: Þýska í 4-A, B og X; 5-F og S; 6-E, G og S. Þorkell H. Diego, B.A.: Íslenska í 4-A og E; 6-F og T. Tölvunotkun í 3-B, D, F, I og J. Þorsteinn Marinósson, B.A.: Enska í 3-E og G; 5-D og F; 6-D, F og S. Þórður Hauksson, kerfisfræðingur: Tölvunotkun í 3-A og C; 4-B, D, E og Z. Upplýsingafræði í 5-D, E og F. Þórður Möller, B.S.: Stærðfræði í 3-C; 4-F; 5-S og Y; 6-F. Eðlisfræði í 5-Y. Þuríður Jónsdóttir, cand.jur.: Lögfræði í 6-F og L. 11

12 Starfslið Aðalheiður Árnadóttir, matráðskona Eiríka Guðrún Ásgrímsdóttir, bókasafnsvörður Guðrún Bjarnadóttir, hjúkrunarfræðingur Gunnar Sigurðsson, kerfisfræðingur Halldóra Jensdóttir, móttaka Hanna B. Jónsdóttir, móttaka Hjörtur Þór Gunnarsson, húsvörður Hrafnhildur Briem, gjaldkeri Klara Hjálmtýsdóttir, námsráðgjafi Kristinn Kristinsson, húsvörður Kristín Huld Gunnlaugsdóttir, námsráðgjafi Kristín Pétursdóttir, ritari Margrét Geirsdóttir, bókasafnsfræðingur Sesselja Friðriksdóttir, matráðskona Steinunn Stefánsdóttir, MLS bókasafnsfræðingur Svanhvít Þórarinsdóttir, ritari í móttöku Sveinn Magnússon, læknir Unnur Knudsen Hilmarsdóttir, ritari Þórður Hauksson, kefisfræðingur Þórunn H. Felixdóttir, námsráðgjafi Deildarstjórar Bókfærsla: Danska: Enska: Hagfræði: Íslenska: Íþróttir: Lögfræði: Guðlaug Nielsen Guðbjörg Tómasdóttir Gerður Harpa Kjartansdóttir Birna Stefnisdóttir Ólafur Víðir Björnsson Viðar Símonarson Kristín Pétursdóttir Raungreinar: Rómönsk mál: Saga: Stærðfræði: Tölvunotkun: Þýska: Ólafur Halldórsson Sigrún Halla Halldórsdóttir Árni Hermannsson Svava Þorsteinsdóttir Baldur Sveinsson Ragna Kemp 12

13 Bekkjaskipan og árangur nemenda Bekkur alls Innritaðir Hættir Til vorprófs Stóðust prófið I. ág. einkunn I. einkunn II. einkunn III. einkunn Meðaleinkunnir í bekkjum Árseinkunn 7,28 6,62 7,07 6,92 6,97 Prófseinkunn 6,65 6,30 6,42 6,61 6,49 Aðaleinkunn 6,99 6,48 6,76 6,76 6,75 3. bekkur A 3. bekkur B Andri Stefánsson Elín Rut Stefánsdóttir Erla Guðrún Sigurðardóttir Erlendur Kári Kristjánsson Guðjón Ingi Ágústsson Guðrún Dóra Bjarnadóttir Guðrún Lilja Lýðsdóttir Gunnar Þór Tómasson Harpa Dögg Vífilsdóttir Hjörtur Örn Eysteinsson Hörður Heimir Sigurðsson Ívar Pétursson Jóhannes Snævarr Jón Þorbjörn Jóhannsson Jórunn S. Gröndal Kári Árnason Kjartan Valur Þórðarson Kolbrún Franklín Kristín Gestsdóttir Lucinda Árnadóttir Olga Rún Sævarsdóttir Ómar Örn Sævarsson Pétur Ingi Pétursson Reynir Már Ásgeirsson Stefán Örn Arnarson Unnur Eva Arnarsdóttir Vilhjálmur Ingi Halldórsson Þórdís Rut Þórisdóttir Ármann Sigmarsson Clara Víf Waage Eðvald Ingi Gíslason Eðvarð Þór Gíslason Elín María Guðbjartsdóttir Fríða Gylfadóttir Gísli Halldór Ingimundarson Guðrún Sif Guðbrandsdóttir Halldóra Brynjólfsdóttir Harald Gunnar Halldórsson Haraldur Steinþórsson Haukur Johnson Helena Kristinsdóttir Hreggviður Steinar Magnússon Hörður Logi Hafsteinsson Karl Jóhann Hafliðason Kjartan Örn Júlíusson Kristín Erla Guðnadóttir Kristján Andrésson Linda Garðarsdóttir Ólafur Páll Einarsson Ragnheiður Guðmundsdóttir Róbert Óli Skúlason Stefán Bjarni Bjarnason Styrmir Gunnarsson Sveinn Marteinn Jónsson Þór Þráinsson Þórða Berg Óskarsdóttir 13

14 3. bekkur C Andri Guðmundsson Anna Gyða Pétursdóttir Ari Geir Hauksson Árdís Ýr Pétursdóttir Barði Erling Barðason Brynjólfur Jónsson Dagmar Ösp Vésteinsdóttir Díana Árnadóttir Erna Sigurðardóttir Eva Rós Baldursdóttir Garðar Hauksson Guðbjörg Birna Björnsdóttir Guðbjört Gylfadóttir Guðfinnur Ólafur Einarsson Guðmundur Gauti Sveinsson Gunnar Örn Jóhannsson Helene Lybæk Vangsgaard Helga Björk Jónsdóttir Ingi Sturla Þórisson Íris Ósk Guðsteinsdóttir Jóhann Sigurðsson María Björg Ágústsdóttir Sigrún Pálína Magnúsdóttir Sindri Þórarinsson Stefán Jónsson Steinar Ingi Farestveit Steinunn Arnórsdóttir Tryggvi Björgvinsson 3. bekkur D Arndís Anna Gunnarsdóttir Árni Baldur Möller Ársæll Þór Jóhannsson Benedikt Ólafsson Bjarki Már Herbertsson Bjarni Rafn Hilmarsson Egill Óskarsson Eva Harðardóttir Eva Hrönn Jónsdóttir Guðrún Anny Hálfdánardóttir Helga Björk Arnardóttir Helgi Davíð Björnsson Helgi Rafn Hallsson Hermann Örn Pálsson Hildur Þórarinsdóttir Jóhanna Bergsteinsdóttir Jón Sævarsson Kristófer Hannesson Lilja Jónsdóttir Oddur Kristjánsson Páll Vignir Axelsson Sigríður Helga Árnadóttir Sigrún Hafþórsdóttir Svanhildur Rósa Pálmadóttir Svava Jóhanna Haraldsdóttir Vala Rún Vilhjálmsdóttir Viggó Davíð Briem Vilhjálmur Vilhjálmsson 3. bekkur E Andri Gunnarsson Arnar Bentsson Atli Norðmann Sigurðarson Auður Dagný Kristinsdóttir Ásdís Ella Jónsdóttir Bergþóra Rúnarsdóttir Daníel Páll Jónasson Elsa María Rögnvaldsdóttir Elvar Már Pálsson Eva Ómarsdóttir Guðrún Bjartmarz Helga Þóra Jónasdóttir Hulda Sif Ólafsdóttir Ingi Hrafn Guðmundsson Ingibjörg Sigþórsdóttir Ingunn Agnes Kro Íris Ósk Ágústsdóttir Jóhann Einar Jónsson Jón Pétur Skúlason Lárus Örn Lárusson María Kristjánsdóttir Narfi Þorsteinn Snorrason Rakel Hlín Bergsdóttir Sakarías Ingólfsson Sigríður Dóra Héðinsdóttir Trausti Jónsson Þóra Jónsdóttir Þórir Júlíusson 3. bekkur F Arna Eir Einarsdóttir Arna Lind Sigurðardóttir Auður Bjarnadóttir Ágúst Ingvar Magnússon Árni Birgisson Ásta Mekkín Pálsdóttir Berglind Þorbjörnsdóttir Bjarki Guðlaugsson Björn Berg Gunnarsson Elín Hanna Pétursdóttir Finnur Freyr Eiríksson Guðrún Helga Jónsdóttir Guðrún Tinna Ingibergsdóttir Gunnar Örn Arnarson Halldór Marteinsson Hjördís Gulla Gylfadóttir Lilja Björg Kjartansdóttir Lilja Erla Jónsdóttir Magnús Edvardsson Margrét Þóra Jónsdóttir María Þórðardóttir Rakel Rut Nóadóttir Sara Hilmarsdóttir 14

15 Sigurjón Ragnar Viðarsson Sjöfn Eva Andrésdóttir Sonja Bjarnadóttir Þóra Kristín Arnarsdóttir Þórunn Helga Felixdóttir 3. bekkur G Agnar Þór Guðmundsson Anna Dóra Axelsdóttir Ásrún Björg Arnþórsdóttir Ásta Birna Björnsdóttir Berglind Birgisdóttir Breki Logason Dóra Sif Sigurðardóttir Dóris Ósk Guðjónsdóttir Elsa Ósk Alfreðsdóttir Fannar Ottó Viktorsson Grétar Dór Sigurðsson Halldór Örn Magnússon Helena Árnadóttir Héðinn Þórðarson Hjalti Jónsson Hólmfríður Gísladóttir Höskuldur Darri Ellertsson Inga María Ottósdóttir Ingólfur Dan Þórisson Jóhanna Guðmundsdóttir Óli Gunnarr Håkansson Sólrún Dröfn Björnsdóttir Svanhildur Þóra Jónsdóttir Sævar Sigurðsson Védís Hervör Árnadóttir Þorsteinn Arnoddur Vilmundarson Þorsteinn Gunnlaugsson 3. bekkur H Andri Traustason Berglind Ingvarsdóttir Bergrún Lilja Sigurjónsdóttir Dagur Eyjólfsson Elísabet Jónsdóttir Eybjörg Geirsdóttir Guðmundur Örn Guðjónsson Guðný Ásgeirsdóttir Guðrún Birna Einarsdóttir Guðrún Sunna Egonsdóttir Hafliði Guðmundsson Halla María Ólafsdóttir Helga Margrét Helgadóttir Ingvar Kristinn Ingólfsson Ína Rós Helgadóttir Ívar Hólm Hróðmarsson Karen Lind Gunnarsdóttir Katrín Halldórsdóttir Kolbrún Jónsdóttir Lilja Dögg Valþórsdóttir Logi Guðjónsson Róbert Geir Gíslason Sara Stefánsdóttir Sif Kröyer Þorkell Pétursson Þorsteinn Ragnar Ingólfsson Þóra Gunnlaugsdóttir 3. bekkur I Andri Björn Gunnarsson Anna Harðardóttir Ágústa Rakel Davíðsdóttir Engilráð Ósk Einarsdóttir Fannar Ríkarðsson Finnur Hrafnsson Guðlaugur Örn Hauksson Guðmundur Bjarni Ólafsson Guðrún Svava Baldursdóttir Gústaf Ólafsson Gylfi Jónsson Halldór Eggert Sigurðsson Helga Rún Hafliðadóttir Inga Björk Guðmundsdóttir Ingvar Þór Þorsteinsson Íris Ósk Ólafsdóttir Karen Víðisdóttir Kristinn Pétur Skúlason Laufey Karitas Einarsdóttir María Björg Magnúsdóttir Rakel Ösp Hafsteinsdóttir Sigurbjörn Guðjónsson Sigurður Hannes Ásgeirsson Sigurður Hrannar Hjaltason Skúli Gestsson Svala Hilmarsdóttir Magnús Valgerður Arnardóttir 3. bekkur J Andri Karl Ásgeirsson Arnar Logi Elfarsson Arnór Jónsson Auður Valdimarsdóttir Ásta Lára Jónsdóttir Berglind Björk Bragadóttir Berglind Ósk Birgisdóttir Daníel Kári Stefánsson Elfa Björk Erlingsdóttir Gunnlaugur Bollason Hafsteinn Ævar Jóhannsson Hannes Arnórsson Ísleifur Orri Arnarson Ívar Örn Indriðason Jóna Björg Óskarsdóttir Jónas Valtýsson Lilja Rut Kristófersdóttir Magnús Hreggviðsson Reynir Páll Helgason Rósa Guðmundsdóttir 15

16 Sonja Ýr Þorbergsdóttir Sunneva Torp Svandís Hlín Karlsdóttir Svava Bernhard Gísladóttir Sveinn Biering Jónsson Valdimar Gunnar Hjartarson Valgerður Ósk Guðmundsdóttir Viðar Sturluson 4. bekkur A Aðalheiður Ólafsdóttir Arnar Jón Agnarsson Atli Erlendsson Árný Björg Ísberg Ásta Arnardóttir Ásta Bærings Bjarnadóttir Dóra Viðarsdóttir Einar Andri Einarsson Elísabet Ingadóttir Emilía Sjöfn Kristinsdóttir Erla María Davíðsdóttir Fríða Hrönn Hallfreðsdóttir Guðlaug Finnsdóttir Guðrún Birna Ingimundardóttir Haukur Viðar Alfreðsson Hildur Sveinsdóttir Ingibjörg Kr. Halldórsdóttir Karl Ingi Karlsson Katrín Dögg Hilmarsdóttir Kristín Katla Swan María Baldursdóttir Ólafur Torfi Ásgeirsson Ómar Ingi Ákason Páll Haukur Björnsson Reynir Berg Þorvaldsson Steinunn Ragna Hjartar Vera Sveinbjörnsdóttir 4. bekkur B Anna Lilja Björnsdóttir Anna Lilja Johansen Ása Gunnur Sigurðardóttir Elín Jónsdóttir Elín Svafa Thoroddsen Eva Sigrún Óskarsdóttir Grétar Þorsteinsson Guðlaugur Aðalsteinsson Guðrún Helga Sigfúsdóttir Guðrún Þórisdóttir Helga Huld Bjarnadóttir Helga Sjöfn Kjartansdóttir Herdís Jónsdóttir Hrafn Eyjólfsson Inga Þyri Þórðardóttir Jón Bjarni Magnússon Katrín Hrönn Gunnarsdóttir Lilja Kristjánsdóttir Ómar Örn Bjarnþórsson Sandra Margrét Guðmundsdóttir Sigríður Reynisdóttir Sigrún Inga Briem Sigurrós Friðriksdóttir Theódór Friðbertsson Valdimar Kristjónsson Valdís Eva Hjaltadóttir Þorvaldur Sævar Gunnarsson 4. bekkur C Ásgeir Rafn Birgisson Bjarni Kolbeinsson Bragi Rúnar Axelsson Elfa Björg Aradóttir Friðleifur E. Guðmundsson Friðþjófur Högni Stefánsson Gerður Björk Stefánsdóttir Halla Björk Erlendsdóttir Halldór Örn Guðnason Hildur Björg Jónasdóttir Hildur Dröfn Guðmundsdóttir Hildur Tryggvadóttir Ingvar Lárusson Íris Davíðsdóttir Karen Íris Bragadóttir Kristín Kristinsdóttir Kristján Atli Ragnarsson Ólöf Pétursdóttir Ósk Ólafsdóttir Regína Valbjörg Reynisdóttir Sandra Ómarsdóttir Sigurður Skúlason Silja Úlfarsdóttir Sveinbjörg Pétursdóttir Sæunn Svanhvít Viggósdóttir Telma Sæmundsdóttir Þórey Þormar Sigurðardóttir 4. bekkur D Anna Svava Sívertsen Ari Fenger Daníel Hafliðason Elva Björg Jóhannsdóttir Erlen Björk Helgadóttir Georg Mellk Róbertsson Guðrún Skúladóttir Hallur Dan Johansen Haukur Þór Búason Heiða Aðalsteinsdóttir Helga Rut Eysteinsdóttir Helgi Jean Claessen Hinrik Arnarson Hjörtur Hjartarson Hulda Sigmundsdóttir Hörður Sigurjón Bjarnason Íris Björk Pétursdóttir 16

17 Jakob Jónasson Ingvi Björn Bergmann Jón Svan Sverrisson Jóhanna Ríkarðsdóttir Jóna Bergþóra Sigurðardóttir Kári Gauti Guðlaugsson Kristinn Kristinsson Kjartan Þórarinsson Sesselja Dagbjört Gunnarsdóttir Klara Íris Vigfúsdóttir Sigríður Katrín Kristbjörnsdóttir Kristín Eiríksdóttir Sigurgísli Melberg Pálsson Lára Hrönn Pétursdóttir Steinar Örn Erlendsson Ólafur Þór Karlsson Valtýr Jónasson Ómar Ingi Magnússon Þorvaldur Símon Kristjánsson Tinna Þorsteinsdóttir Þórir Ólason Valur Fannar Þórsson Þórólfur Jarl Þórólfsson 4. bekkur E 4. bekkur L Aðalsteinn Davíðsson Alda Gyða Úlfarsdóttir Einar Óli Kristófersson Aldís Arna Tryggvadóttir Elfa Dögg Finnbogadóttir Alexander Lapas Eygló Margrét Lárusdóttir Andri Elvar Guðmundsson Guðni Rúnar Valsson Bára Þorsteinsdóttir Guðrún Brynja Gísladóttir Birgir Þór Júlíusson Gunnar Örn Ragnarsson Daníel Tryggvi Daníelsson Hildur Rut Björnsdóttir Davíð Már Bjarnason Inga Dóra Stefánsdóttir Erla Víðisdóttir Jóhanna Sigmundsdóttir Eva María Hallgrímsdóttir Kolbrún Hanna Jónasdóttir Guðný Ragnarsdóttir Ragnheiður Karen Jakobsdóttir Hafþór Óskar Gestsson Sandra Jónsdóttir Halla Kristjánsdóttir Tinna Harðardóttir Hrund Guðmundsdóttir Vignir Bjarnason Íris Ósk Valsdóttir Jóhannes Runólfsson Kolbeinn Daníel Þorgeirsson 4. bekkur X Konráð Ragnar Konráðsson Ari Björnsson Kristófer Þór Pálsson Arnar Sigurjónsson Ólafur Kristinn Steinarsson Ágústa Sigurjónsdóttir Pálína Björk Matthíasdóttir Baldur Thorlacius Ragnhildur Ágústsdóttir Brynjar Halldórsson Rut Garðarsdóttir Davíð Halldórsson Samúel Kristjánsson Dröfn Kærnested Sigríður Fanney Gunnarsdóttir Egill Guðmundsson Stefán Baldvin Stefánsson Erla Margrét Gunnarsdóttir Þórður Örn Arnarson Eyþór Ívarsson 4. bekkur F Gerður Björk Harðardóttir Guðmundur Arnar Grétarsson Hallgrímur Thorberg Björnsson Aðalsteinn Einar Eymundsson Helgi Þór Helgason Andri Már Kristinsson Hjalti Þór Pálmason Ása Björg Tryggvadóttir Ingibjörn Ingibjörnsson Ásgeir Björnsson Jónas Ketilsson Björn Steinar Árnason Lísa Jóhanna Ævarsdóttir Brynjar Örn Ólafsson Rakel Ósk Hreinsdóttir Elva Rut Erlingsdóttir Rebekka Helga Aðalsteinsdóttir Guðlaugur Kristmundsson Rúnar Jónsson Gunnar Gils Kristinsson Sigurður Ari Sigurjónsson Hanna María Þorgeirsdóttir Sigurður Rafnar Sigurbjörnsson Hákon Már Pétursson Sigurjón Björnsson Helgi Hrafn Gunnarsson Vala Andrésdóttir Hjörtur Logi Dungal Vala Þórarinsdóttir Hulda Hákonardóttir Viðar Hrafnkelsson 17

18 Viktoría Jensdóttir 4. bekkur Y Víkingur Heiðar Eyjólfsson Þorvaldur Örn Valdimarsson Þórir Hrafn Gunnarsson Andri Már Ólafsson Árni Torfason Birgir Magnússon Bjarki Hallsson Einar Karlsson Einar Örn Einarsson Eva Sóley Guðbjörnsdóttir Fjóla Jóhannesdóttir Guðmundur Daníelsson Halldór Ingvi Emilsson Helgi Þór Þorsteinsson Henning Arnór Úlfarsson Hörður Már Jónsson Jón Skafti Gestsson Karen Bjarney Jóhannsdóttir Karl Ágúst Matthíasson Katrín Ósk Hafsteinsdóttir Kristinn Heiðar Freysteinsson Rakel Sif Sigurðardóttir Sigríður Eir Guðmundsdóttir Snæfríður Magnúsdóttir Steinar Karl Kristjánsson Sæmundur Óskar Haraldsson Tómas Hansson Úlfar Gauti Haraldsson Valdimar Olsen Victor Knútur Victorsson Þorsteinn Viðar Viktorsson 5. bekkur D Alma Björk Magnúsdóttir Anna María Þorsteinsdóttir Birgir Guðmundsson Birgitta Sigþórsdóttir Björn Þór Guðmundsson Dubravka Laufey Miljevic Grímur Alfreð Garðarsson Guðni Björn Valberg Gunnsteinn Geirsson Henný Sigurjónsdóttir Jóhann Sigurður Þórarinsson Jón Gunnsteinn Hjálmarsson Jón Ingi Einarsson Karl Jóhann Garðarsson Kristjana Ósk Jónsdóttir Kristján Þór Matthíasson Kristjón Sverrisson Laufey Lind Sigurðardóttir Tryggvi Ólafsson Valdimar Karl Sigurðsson Valur Þór Kristjánsson Örvar Omri Ólafsson 5. bekkur E Andrés Magnússon Atli Már Guðmundsson 4. bekkur Z Ása Björk Antoníusdóttir Börkur Bjarnason Andri Már Helgason Arnar Birgisson Arnar Gauti Reynisson Ágúst Flygenring Ástrós Björk Viðarsdóttir Bergþór Reynisson Birgir Þór Birgisson Einar Þór Ívarsson Berndsen Elín Ósk Vilhjálmsdóttir Georg Pétur Ólafsson Haukur Gunnarsson Helgi Páll Sigurðsson Hlynur Ólafsson Jóhanna Arnardóttir Jóhannes Helgi Jóhannesson Magnús Ingi Einarsson Margrét Brands Viktorsdóttir Marinó Fannar Pálsson Ríta Björk Þorsteinsdóttir Sandra Hauksdóttir Sigurást Heiða Sigurðardóttir Sigurbjörg Ellen Helgadóttir Stefán Þór Jessen Sveinbjörn Jónsson Davíð Þór Marteinsson Einar Ásmundsson Eiríkur Egilsson Erna Tönsberg Gunnar Eysteinn Sigurbjörnsson Gylfi Freyr Guðmundsson Helga María Finnbjörnsdóttir Hlynur Ingason Kjartan Freyr Jónsson Linda Björk Viðarsdóttir Oddur Geir Grétarsson Óðinn Valdimarsson Reynir Jónsson Rúnar Logi Ingólfsson Stefán Þór Björnsson Svandís Rós Hertervig Sveinbjörn Sveinbjörnsson Tryggvi Þór Marinósson Vigdís Gunnarsdóttir Þóra Eggertsdóttir 5. bekkur F Aron Víglundsson 18

19 Bendt Harðarson Hafþór Guðnason Berglind Helga Jónsdóttir Heba Hauksdóttir Bergþóra Bachmann Jón Eggert Hallsson Birgir Karl Óskarsson Kristinn Árnason Elísabet Guðrún Jónsdóttir Linda Dagmar Hallfreðsdóttir Gréta Gunnarsdóttir Margrét Sigvaldadóttir Helga Björt Guðmundsdóttir Mariko Margrét Ragnarsdóttir Hildur Sonja Guðmundsdóttir Ólafur S. K. Þorvaldz Iðunn Eiríksdóttir Rafn Árnason Jóhann Jónsson Ragnhildur Einarsdóttir Jóhannes Guðni Jónsson Sara Holt Jón Hjörtur Hjartarson Sigríður Ólafsdóttir Katrín Dögg Teitsdóttir Sigurður Sæberg Þorsteinsson Lýður Heiðar Gunnarsson Stefán Helgi Jónsson Magnús Páll Gunnarsson Ægir Rafn Magnússon María Björk Hermannsdóttir Sólveig Þrastardóttir Stefán Jakobsson Richter 5. bekkur S Stígur Vilberg Þórhallsson Andri Gunnarsson Sveinn Júlíus Björnsson Aron Ingi Guðmundsson 5. bekkur M Bára Björk N. Ingibergsdóttir Bjarney Sonja Ólafsdóttir Dagbjartur Ingvar Arilíusson Anna Birna Helgadóttir Gauti Már Guðnason Berglind Sigurgeirsdóttir Halldóra Ósk Hallgrímsdóttir Guðrún Birna Hagalínsdóttir Haraldur Hilmar Heimisson Helga Lilja Gunnarsdóttir Haukur Ingi Einarsson Henný Sif Bjarnadóttir Haukur Páll Guðmundsson Hulda Ósk Jóhannsdóttir Hrund Hauksdóttir Inga Lillý Brynjólfsdóttir Ingi Björn Jónsson Inga Steinunn Arnardóttir Ingólfur Snorri Kristjánsson Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir Ívar Alfreð Grétarsson Jóhanna Katrín Friðriksdóttir Jóhann Ari Lárusson Karlotta Karlsdóttir Jón Viðar Viðarsson Kristbjörg Sveinbjörnsdóttir Markús Hörður Árnason Kristín Ómarsdóttir Markús Ingólfur Eiríksson Kristín Petrína Pétursdóttir Snorri Henrysson Liv Ása Skarstad Svavar Hjaltested Ólafur Helgi Lárusson Sæmundur Friðjónsson Rakel Jónsdóttir Unnur Ylfa Magnúsdóttir Rebekka Árnadóttir Valgerður Rós Sigurðardóttir Regína Ólafsdóttir Viðar Örn Tulinius Tinna Gilbertsdóttir Unnur Agnes Jónsdóttir Unnur Eir Björnsdóttir 5. bekkur X Védís Sigurðardóttir Anton Karl Ingason 5. bekkur R Arnar Hjálmsson Brjánn Guðni Bjarnason Elín Gunnlaugsdóttir Anna Lilja Eiríksdóttir Erna Hlíf Jónsdóttir Árni Freyr Stefánsson Guðjón Örn Björnsson Ásdís Ólafsdóttir Guðmundur Kristjánsson Bergrún Elín Benediktsdóttir Helga Björk Magnúsdóttir Björg Arnardóttir Hrönn Konráðsdóttir Emil Viðar Eyþórsson Hörður Guðmundsson Erna Björg Smáradóttir Höskuldur Þorsteinsson Finnur Þór Erlingsson Katrín Guðmundsdóttir Fjóla Dögg Helgadóttir Kristín Guðlaugsdóttir Hafsteinn Þór Sigurðsson Margrét Þórdórsdóttir 19

20 Sigurður James Þorleifsson Skúli Bernhard Jóhannsson Stefán Þór Þórsson Tinna Karen Gunnarsdóttir Vilhjálmur Vilhjálmsson Þórður Reynisson 5. bekkur Y Arnar Már Loftsson Atli Rafn Björnsson Ásgeir Jóhannesson Ásta Jenný Sigurðardóttir Davíð Hansson Eyþór Gunnarsson Eyþóra Hjartardóttir Fannar Freyr Jónsson Guðmundur Hauksson Hallur Örn Jónsson Hannes Sigurjónsson Hjalti Hreinn Sigmarsson Ísleifur Örn Sigurðsson Jón Bjarni Magnússon Klara Rún Kjartansdóttir Kristinn Svanur Jónsson Nils Óskar Nilsson Óli Njáll Ingólfsson Sesselja Sigurðardóttir Sindri Sigurjónsson Snorri Vilhjálmsson Tómas Jónasson 6. bekkur D Atli Þór Hannesson Bára Björk Elvarsdóttir Egill Arnar Birgisson Elín Viola Magnúsdóttir Erla Tryggvadóttir Ernir Kárason Guðmundur Óli Gunnarsson Guðmundur Steinbach Heiða Björk Gunnarsdóttir Heiðrún Grétarsdóttir Hjörtur Hjartarson Hörður Ágústsson Íris Halldórsdóttir Jón Pétur Jónsson Magnús Viðar Skúlason Margrét Ólafsdóttir Maxim Troufan Ólafur Axel Jónsson Ólafur Magnús Finnsson Pavel Emil Smid Samúel Orri Samúelsson Sigríður Ellen Arnardóttir Sigurlaug Ragna Guðnadóttir Sævar Örn Albertsson Þröstur Bergmann 6. bekkur E Arna Svanlaug Sigurðardóttir Ástbjörg Ýr Gunnarsdóttir Einar Ágúst Baldvinsson Eirik Sørdal 20

21 Elsa Gunnarsdóttir Ragnar Ingimundarson Eyjólfur Bjarni Sigurjónsson Rúnar Þór Halldórsson Finnbogi Ásgeir Finnbogason Sigurkarl Bjartur Rúnarsson Gunnhildur Inga Þráinsdóttir Stefán Reynisson Haukur Sæmundur Þorsteinsson Valgerður Ottesen Arnardóttir Helga Rán Sigurðardóttir Þorbjörn Guðmundsson Helga Valdís Árnadóttir Þórhildur Ýr Arnardóttir Herjólfur Guðbjartsson Hildur Björk Hafsteinsdóttir Jóhannes Ásbjörnsson 6. bekkur L Jóna Aðalheiður Pálmadóttir Anna Ýr Sveinsdóttir Kristbjörg Magdal Bjartmar Þórðarson Kristín Ólafsdóttir Björg Birgisdóttir Kristján Ágúst Kjartansson Bryndís Ýr Pétursdóttir Lilja Karitas Lárusdóttir Erna Kristjánsdóttir Linda Mjöll Andrésdóttir Eva Hálfdánardóttir Ragnar Arnarsson Guðrún Brynja Rúnarsdóttir Sigurhanna Kristinsdóttir Guðrún Kristjánsdóttir Stefanía Kristín Bjarnadóttir Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir Sævar Örn Sævarsson Helga María Helgadóttir Viktor Rúnar Rafnsson Hildur Ottesen Hauksdóttir 6. bekkur F Íris Björk Kristjánsdóttir Íris Dröfn Árnadóttir Katrín Bjarney Guðjónsdóttir Anna Heiða Bjarnadóttir Lára Gró Sigurðardóttir Anna Rósa Einarsdóttir Lilja Ómarsdóttir Arnar Hrafn Jóhannsson Margrét Ágústa Þorvaldsdóttir Baldvin Freysteinsson Rafn Herlufsen Berta Margrét Jansdóttir Ragnheiður Ólafsdóttir Davíð Gunnarsson Sesselja Friðgeirsdóttir Dröfn Harðardóttir Signý Björg Sigurjónsdóttir Guðmundur Kristján Sæmundsen Sigrún Birna Björnsdóttir Halldór Ægir Halldórsson Silja Edvardsdóttir Hanna Valdís Þorsteinsdóttir Styrmir Bjartur Karlsson Ívar Gestsson Svanur Björnsson Júlíus Stígur Stephensen Svavar Viktorsson Karen Áslaug Vignisdóttir Kjartan Bragi Bjarnason Kristín Linda Húnfjörð 6. bekkur R Kristján Friðbert Friðbertsson Arna Grímsdóttir Lilja Björk Hauksdóttir Bergsveinn Guðmundsson Magnea Guðrún Gunnarsdóttir Daði Heiðar Sigurþórsson Ólafur Bjarki Ágústsson Davíð Hreiðar Stefánsson Sigurður Arnar Hermannsson Eva Halldórsdóttir Stefán Karlsson Eva Margrét Reynisdóttir Svetlana Moutagarova Geir Oddur Ólafsson 6. bekkur G Guðbjörg Lilja Bragadóttir Guðmundur Friðgeirsson Gunnar Smári Tryggvason Bragi Valur Elíasson Heiðar Örn Sigurfinnsson Elsa Annette Magnúsdóttir Hildur Hallgrímsdóttir Guðjón Rúnar Emilsson Ingvar Arnarson Hinrik Már Ásgeirsson Íris Huld Halldórsdóttir Ingvar Þór Guðjónsson Íris María Stefánsdóttir Kristinn Rúnar Kristinsson Jón Skírnir Ágústsson Magnús Gunnar Erlendsson Kristinn Sverrisson Margeir Örn Óskarsson Pálmi Jónsson Óli Örn Eiríksson Róbert Ragnar Grönqvist Pétur Árni Jónsson Siggeir Þór Siggeirsson 21

22 Snorri Gunnarsson Snorri Páll Sigurðsson Valgerður Kristjánsdóttir Þórir Daníelsson Örvar Steingrímsson 6. bekkur X 6. bekkur S Andrés Jónsson Árni Mar Haraldsson Árni Már Jónsson Axel Guðni Úlfarsson Ásbjörg Kristinsdóttir Árni Árnason Birgir Stefánsson Bryndís Bjarnþórsdóttir Björn Hallgrímur Kristinsson Daníel Pálsson Björn Hjartarson Eiríkur Atli Briem Björn Ingimundarson Guðmundur Halldórsson Daði Halldórsson Guðmundur Rúnar Kristjánsson Erlendur Davíðsson Halldór Fjalldal Gísli Valur Guðjónsson Halldór Haukur Jónsson Guðmundur Björn Árnason Helena Rós Óskarsdóttir Guðmundur Daði Rúnarsson Helga Harðardóttir Guðrún Þorgeirsdóttir Hrafnhildur Guðmundsdóttir Herdís Elísabet Kristinsdóttir Íris Hrönn Andrésdóttir Ingibjörg Kristinsdóttir Kristín Ösp Þorleifsdóttir Ingibjörg Ösp Magnúsdóttir Óttar Örn Sigurbergsson Karl E. Kristjánsson Ragnhildur Ísaksdóttir Magnús Guðjónsson Rannveig Stefánsdóttir Runólfur Viðar Guðmundsson Sigríður Jóna Gunnarsdóttir Runólfur Þór Ástþórsson Sigurfinnur Líndal Stefánsson Rúnar Örn Hafsteinsson Stefán Þórhallur Björnsson Sara Sturludóttir Sveinn Þórarinsson Snorri Laxdal Karlsson Þorgerður Arna Einarsdóttir Stefanía Sigfúsdóttir Örn Þorsteinsson Úlf Viðar Níelsson 6. bekkur T Ari Rafn Vilbergsson Ásberg Jónsson Bjarni Eyvinds Þrastarson Björg Fenger Brynjar Ágúst Snædahl Agnarsson Cecilia Þórðardóttir Daði Hannesson Davíð Halldór Erlingsson Friðgeir Torfi Ásgeirsson Gunnar Örn Júlíusson Hafliði Sigfússon Hermann Jens Ingjaldsson Ingibjörg Dröfn Friðriksdóttir Jón Viðar Pálmason Katrín Sif Stefánsdóttir Kristján Snorri Ingólfsson Ólafur Már Sigurðsson Óskar Sölvason Óttar Örn Helgason Pétur Óskar Sigurðsson Róbert Aron Róbertsson Sigurbjörg Ólafsdóttir Sverrir Scheving Thorsteinsson Úlfar Kristinn Gíslason Valgarð Briem Þóra Helgadóttir 22

23 Eftirtaldir nemendur voru utanskóla veturinn : Gunnar Sigvaldi Hilmarsson Eftirtaldir nemendur hættu námi eftir 15. október 1998: Ása Björg Birgisdóttir 4-F Áslaug María Rafnsdóttir 3-G Bergþór Andrésson 4-Z Brynja Björk Baldursdóttir 4-L Davíð Þór Guðmundsson 5-M Erlendur Jóhann Guðmundsson 3-H Hafdís Arna Sveinbjarnardóttir 6-R Helga Björk Jósefsdóttir 4-L Hörður Ellert Ólafsson 4-F Jón Þórir Þorvaldsson 5-F Kristján Óli Sigurðsson 5-D Magnús Jónsson 5-M Rut Sigtryggsdóttir 4-L Sigríður Björk Baldursdóttir 5-F Sonja Dögg Gunnlaugsdóttir 4-D Stefán Þór Borgþórsson 5-D Sveinbjörn Sveinbjörnsson 5-D Tinna Jóhannsdóttir 4-B 23

24 Tímafjöldi veturinn Vikulegur fjöldi kennslustunda í bekkjum og námsgreinum: Námsár 1. ár 2. ár 3. ár 4. ár Bekkur 3. b. 4. bekkur 5. bekkur 6. bekkur Braut Alm Mál Stæ Alþj Vsk Mál Stæ Hagf Vsk Mál Stæ H.st H.m Íslenska Enska Danska Þýsk/Fransk Þýska Frans/Spæns 4 4 Franska 5 Lat. málvís. 4 Lat./spæ./fra. 4 4 Stærðfræði Líffræði Efnafræði Jarðfræði 3 Eðlisfræði 7 5 Hagfræði Fjármagnsm. 3 Markaðsfr. 3 Bókfærsla Tölvun/Forrit Vélritun 3 Lögfræði Menningarfr. 3 Saga Alþjóðafræði 3 Tján. og túlk. 3 Leikfimi Samtals Alm = Almenn braut, Alþj = Alþjóðabraut, Stæ = Stærðfræðibraut, Mál = Málabraut, H.st = Hagfræðibraut-stærðfræðilína, H.m = Hagfræðibraut-málalína, Hagf = Hagfræðibraut, Vsk = Viðskiptabraut. 24

25 Skólasetning Virðulegu kennarar, ágætu nemendur og aðrir góðir gestir! Ég býð ykkur öll hjartanlega velkomin til þessarar skólasetningar þegar Verzlunarskóli Íslands verður settur í 94. sinn. Sérstaklega býð ég nýnema velkomna. Það er alltaf jafn ánægjulegt að mega taka á móti nýjum árgangi ungra og efnilegra nemenda og ég vona að nemendur séu jafn ánægðir með að vera nú hingað komnir. Eldri nemendum fagna ég einnig og vona að þeir komi nú úthvíldir og endurnærðir að loknu sumarfríi sínu, vel fjáðir og í baráttuskapi. Jafnframt minni ég efribekkinga á ábyrgð sína. Þeim ber að vera í forystu fyrir öðrum nemendum og leggja sitt af mörkum til þess að árangur af starfi skólans verði jafn góður og við öll viljum. Fjöldi nem. Piltar % Stúlkur % Samtals % 3. bekkur % % % 4. bekkur % % % 5. bekkur % 74 40% % 6. bekkur % 85 42% % Samtals % % % Í endurtektarprófum 45 Samtals 960 Innritun í skólann og gerð stundaskrár er nú lokið. 915 nemendur eru nú skráðir til náms en að auki þreyta nú 45 nemendur endurtektarpróf á námsefni síðasta vetrar og ef flestir þeirra verða við nám í vetur munu fleiri nemendur stunda nám í vetur hér við skólann en áður hefur verið. Í 3. bekk verða nákvæmlega 280 nemendur skráðir til náms eins og jafnan áður. Fjölgun nemenda stafar því ekki af því að fleiri nemendur séu innritaðir heldur er um að ræða afleiðingu af þeirri ánægjulegu staðreynd að færri nemendur hafa fallið á prófum síðustu ár en áður var. Nú hafa fleiri nemendur náð prófi upp í 4. bekk en áður hefur gerst og óska ég fjórðubekkingum til hamingju með það skólamet sem erfitt verður að slá, jafnvel fyrir núverandi 3. bekk þótt hann sé sterkur. Aðsókn að skólanum er nú með mesta móti eins og sést af því að vísa þurfti 100 umsækjendum frá námi í 3. bekk að þessu sinni. Umsóknum nemenda með einkunnir yfir 7,5 fjölgaði nokkuð en umsóknum með lægri einkunnir fækkaði verulega. Haldi þessi þróun áfram fara viðmiðunarmörkin upp fyrir 7,5 næsta vetur. Ágætu þriðjubekkingar! Þið komið hingað vel undirbúin og ættuð öll að geta náð góðum árangri í námi ykkar. Á því er ekki nokkur vafi og þetta gerið þið ykkur vafalaust ljóst. Skólastjóri verður þó að vara ykkur við og benda á hættu sem þið þurfið að forðast. Nám í Verzlunarskóla Íslands er umfangsmikið og gerir kröfu til miklu meiri afkasta en þið hafið átt að venjast fram að þessu. Gætið þess vel að dragast ekki aftur úr nú í upphafi vetrar því þá verður staða ykkar mjög erfið. Reglubundið heimanám er óhjákvæmilegt. Fallið ekki í þá gryfju að halda að hægt sé að komast fyrirhafnarlítið í gegnum Verzlunarskóla Íslands. Fylgist vel með í tímum og sinnið heimanáminu vel. Þið þurfið sérstaklega að lesa af miklu kappi fyrstu þrjá mánuðina, þ.e. september, október og nóvember. Þrír mánuðir eru ekki lengi að líða og svo koma fyrstu stóru prófin í desember. 25

26 Það er fyrst þegar þið fáið einkunnir úr þeim prófum sem þið vitið hvar þið standið. Byrjið ekki í skemmtana-og félagslífinu að neinu marki fyrr en þið hafið séð þær tölur. Sjálfsþekking er lykill að árangri. Það hefur lengi verið hlutverk Verzlunarskóla Íslands að þjóna tvenns konar þörfum nemenda sinna. Hið fyrra er þörf nemenda fyrir starfsþjálfun og sérhæfða þekkingu sem auðveldar honum að fá góða vinnu. Hið síðara er þörf nemenda fyrir trausta undirstöðu til þess að byggja á enn frekari menntun í háskóla. Með hvaða hætti Verzlunarskólinn rækir þetta hlutverk sitt hefur aftur á móti tekið verulegum breytingum í áranna rás og nú stendur svo á að hraði breytinganna er óvenjumikill. Skólastjóri telur nauðsynlegt að gera nokkra grein fyrir í hverju þessar breytingar eru fólgnar og mun gera svo nú. En það er ekki aðeins í starfi sem ungt fólk mætir nýjum kröfum. Háskólanám hefur einnig tekið verulegum breytingum á undanförnum árum. Meiri áhersla er nú lögð á vinnu og verklega færni í háskólum en áður var. Verkefni og skýrslur sem skila verður á prentuðu formi setja nú sterkan svip á allt háskólanám. Sú ákvörðun hefur því verið tekin að faglegar áherslur náms í Verzlunarskóla Íslands verði skýrar og nám skuli framvegis í verulegum mæli mótast af vinnu verkefna, ritgerðasmíð og skýrslugerð þó í mismiklum mæli eftir því sem við verður komið. Enda þótt öryggi innanhúss hafi aukist verulega þegar myndavélar voru settar upp í tölvustofum og á göngum þurfa nemendur að gæta eigna sinna eftir sem áður. Við verðum að búa við þá óþægilegu og leiðinlegu staðreynd að hlutir, sem skildir eru eftir umhirðulausir, hverfa gjarnan. Skólinn bætir ekki tjón nemenda vegna þjófnaðar en þeir geta fengið læsta skápa til afnota. Við lok síðasta vetrar var gerð tilraun til þess að hafa skoðanakönnun meðal nemenda í þeim tilgangi að fá fram viðhorf þeirra til náms og kennslu hér í skólanum. Skólinn starfar í þágu nemenda og því hljóta skólayfirvöld að láta skoðanir þeirra sig miklu varða. Hér var um tilraun að ræða sem hafði það fyrst og fremst að markmiði að koma upp tæki sem nota megi í framtíðinni við mótun skólastefnu sem tekur mið af væntingum nemenda og viðhorfum. Þegar slík könnun er framkvæmd er afar mikilvægt að nemendur svari spurningunum samkvæmt eigin áliti og án þess að ráðfæra sig eða ræða spurninguna áður við aðra. Slíkt samráð eða samblástur, eins og það getur orðið, kæmi fram í óeðlilegri dreifingu og var sérstaklega skoðað hvort um slíkt væri að ræða. Í ljós kom að svör nemenda voru með þeim hætti að ætla má að í þeim felist raunveruleg skoðun nemenda en hvorki glens né gaman og því síður einhver samblástur þótt allir nemendur hafi að sjálfsögðu ekki allir gengið til leiks af jafnmikilli alvöru. Það verður skólastjóra mikill styrkur að fá með þessum hætti að kynnast skoðunum nemenda á mönnum og málefnum skólans og eigin starfi. Ekki verður skýrt frá niðurstöðum sem varða einstaka kennara eða starfsmenn en að öðru leyti voru meginniðurstöður þessar: Bókasafn skólans fékk mjög háa einkunn og kemur það engum á óvart sem til þess þekkir. Við höfum varið miklu fé í að byggja hér upp það sem við teljum eitt besta skólabókasafn landsins og það er ánægjulegt að nemendur skuli telja að það hafi tekist. Tækjakostur og búnaður skólans fékk einnig góða einkunn en þó ekkert betri en búast mátti við. Ef til vill hefur uppbyggingin að einhverju leyti verið með öðrum hætti en hentar sumum nemendum en einnig getur verið að sambúðin við Tölvuháskólann, sem var orðinn stærri en hann átti að verða í þessu húsi, hafi verið farin að valda vandræðum. 26

27 Sé svo er ánægjulegt að geta skýrt frá því að Tölvuháskóli Verslunarskóla Íslands flytur nú 4. næsta mánaðar í hið nýja húsnæði handan Ofanleitis og verður hluti Viðskiptaháskólans í Reykjavík. Því verður rýmra um nemendur hér en verið hefur og þá einnig vegna þess að Öldungadeildin hefur verið lögð niður að ósk fjármálaskrifstofu menntamálaráðuneytisins. Samskipti nemenda og kennara hafa alltaf verið mjög góð og viðhorf nemenda til kennara og skóla hafa jafnan verið afar jákvæð. Raunar væri einkennilegt ef svo væri ekki í skóla sem nemendur velja sjálfir og komast alls ekki inn í nema þeir hafi áður lagt fram bæði fé og fyrirhöfn. Engu að síður kom mér á óvart hve mikill fjöldi kennara fékk afar háar einkunnir. Segja má að það sé meginniðurstaða könnunarinnar að nemendur séu ánægðir með kennara sína, enda þótt þar sé að sjálfsögðu einnig önnur viðhorf að finna. Öðru máli gegnir með afstöðu nemenda til námsefnis skólans. Margt námsefnið fær fremur lága einkunn. Annaðhvort er námsefnið ekki eins gott og skólastjóri hélt eða nemendur vita ekki af því hversu gott það er. Hér er stöðugt verið að vinna að endurnýjun og endurbótum á námsefninu enda þótt ljóst sé að gera mætti betur fyrir meira fé og meiri tíma og ef til vill ættum við að beina afli okkar í þá átt á næstu árum. Svo vel tókst til í þessari tilraun að gera má ráð fyrir að þessum vetri ljúki með slíkri viðhorfskönnun. Nemendur geta þó ekki búist við að spurt verði sömu spurninga. Bæði er heppilegast að ekki sé vitað með löngum fyrirvara um hvað sé spurt og gera má ráð fyrir að tekið verði fyrir sérhæfðara og þrengra efni sem nýtist beint við þá ákvarðanatöku sem fram undan er á hverjum tíma. Góðir nemendur! Sæmd ykkar er sómi skólans. Aðhafist ekkert hvorki hér innan veggja né utan sem rýrir sæmd ykkar. Metnaður, kraftur og átök sem leiða til árangurs auka lífsgleði ykkar og sóma. Sæmd er hverjum manni að góðri framkomu, háum einkunnum og mikilli þekkingu. Ágætu nemendur! Ég óska ykkur góðs gengis og farsældar í námi og leik á komandi vetri. Verzlunarskóli Íslands er settur. 27

28 Námsefni og kennsla Alþjóðaverkefni IV. bekkur, alþjóðabraut: Markmið: Markmiðið er annars vegar að kynna nemendum efnhagssamstarf í Evrópu og stöðu Íslands innan þess og hins vegar að efla sjálfstæði í vinnubrögðum. Hluti verkefnanna er unninn í tengslum við erlendar menntastofnanir en önnur verkefni eru unnin innan veggja skólans. Lögð var áhersla á að hafa verkefnin raunhæf og gerðar voru verulegar kröfur til nemenda um markmið og vinnu. Nemendur þurfa að vera reiðubúnir til að taka á móti erlendum gestum og fara í heimsóknir í tengslum við alþjóðaverkefni og greiða kostnað sem því fylgir. Námslýsing: Farið var í efnisþættina Ísland og íslensk þjóðareinkenni, Evrópusambandið og EES, starf og nám erlendis. Ýmist var unnið í hópum eða einstaklingsvinna og lagt upp úr því að nemendur flyttu mál sitt frammi fyrir bekkjarfélögum. Unnið var með verkefni í samvinnu við aðra skóla og var þar ýmist um að ræða samskipti með tölvupósti og heimasíður um efni tengt Íslandi. Tekið var á móti 28 manna hópi nemenda frá Norðurlöndum. Bókfærsla Námsefni í bókfærslu er skipt í fimm stig sem hér segir: 1. stig: Frumatriði í höfuðbók og dagbók, opnanir, færslur og lokanir, fábrotnir og hreinir reikningar (um 15 reikningar). 2. stig: Dagbók, höfuðbók, undirbækur og reikningsjöfnuður, blandaðir reikningar (um 20 reikningar). 3. stig: Flóknar færslur og blandaðir reikningar, tölvubókhald. 4. stig: Fræðileg bókfærsla í framhaldi af 3. stigi. Kynntir um 40 nýir reikningar og millifærslur í reikningslokun. Enn fremur farið yfir skattaframtalsgerð einstaklinga. 5. stig: Fræðileg bókfærsla í framhaldi af 4. stigi, breytingar á réttarformi, fjárhagsleg endurskipulagning. Samruni og slit fyrirtækja. Uppgjör samkvæmt sjóðs- og bankahreyfingum. Skattauppgjör. Efnisskipan: III. bekkur: 1. og 2. stig. IV. bekkur: 3. og 4. stig. VI. bekkur: 5. stig. Danska III. bekkur: Námsefni: Panorama, kennslubók í dönsku eftir Hafdísi Ingvarsdóttur og Kirsten Friðriksdóttur, með tilheyrandi tónbandi. Spejle, smásagnasafn. Lesnar voru 5 sögur. 28

29 Grammatik gør godt, verkefnabók í dönsku eftir Hafdísi Ingvarsdóttur og Kirsten Friðriksdóttur. Farið var í og rifjuð upp sagnbeyging, fornöfn, nafnorð, lýsingarorð, forsetningar, smáorð, töluorð og spurnarorð. Dernede i Danmark, námsefni með myndbandi eftir íslenska framhaldsskólakennara. Sýndir voru 5-6 þættir og unnin verkefnin með þeim. Hraðlesnar voru skáldsögurnar Til sommer efter Hanne-Vibeke Holst og Min ven Thomas eftir Kirsten Holst, auk þess ein til tvær skáldsögur að eigin vali nemenda. Sýndar voru kvikmyndirnar Tro håb og kærlighed og Belma og unnin verkefni í tengslum við þær. IV. bekkur: Námsefni: Top-2, kennslubók í dönsku eftir Brynhildi Ragnarsdóttur og Kirsten Friðriksdóttur. Spejle, smásagnasafn. Lesnar voru 7 sögur. Lyt på kryds og tværs, hlustunarefni eftir Hafdísi Ingvarsdóttur og Kirsten Friðriksdóttur (tónband + verkefni). Í málfræði var lokið við yfirferð og farið nánar í sagnbeygingu, forsetningar og orðaröð. Dernede i Danmark, námsefni með myndbandi eftir íslenska framhaldsskólakennara. Notaðir voru þeir 7 8 þættir sem ekki eru teknir í 3. bekk. Skáldsagan Et helvedes Hus eftir Lars Kjædegård var hraðlesin. Að auki voru lesnar tvær skáldsögur að eigin vali nemenda. Enn fremur voru lesnar greinar úr blöðum um athyglisverð málefni líðandi stundar. Nemendur horfðu á myndbönd og kvikmyndir, ýmist í tengslum við lesefnið eða með sjálfstæðum verkefnum. Eðlisfræði V. bekkur stærðfræðideild Í 5. bekk er fjallað um aflfræði og hreyfilögmál Newtons, skriðþunga og orku og varðveislu hennar. Einnig er tekið fyrir þrýstingur, varmafræði og rafmagnsfræði. Hreyfing í tveimur víddum, hringhreyfing, bylgjur og ljósgeislafræði. Lögð er áhersla á að nemendur öðlist færni í að vinna með lögmál eðlisfræðinnar við lausn á dæmum. Það er einnig mjög mikilvægt að nemendur þjálfist í að nýta sér stærðfræðina við lausn flókinna verkefna í eðlisfræði. Verklegar æfingar sem eru gerðar eru: eðlismassi óvissureikningar, jafnvægi krafta, meðalhraði hröðun, frjálst fall, 2. lögmál Newtons, skáplan, lögmál Arkimedesar, lögmál Ohms. Aflfræði. Mælistærðir, hreyfing eftir beinni línu, kraftar, lögmál Newtons, massi og þyngd. Þverkraftur, núningskraftur og núningsstuðull, skáplan. Vinna og orkuvarðveisla, afl, hreyfiorka og stöðuorka. Hreyfing í fleti, skákast, atlag og skriðþungi, fjaðrandi og ófjaðrandi árekstrar. Hringhreyfing, hornhraði, miðsóknarkraftur. Þrýstingur og varmafræði. Þrýstingur, hiti og hitamælar, gaslögmálið, varmafræði, annað lögmál varmafræðinnar. Rafmagn. Rafhleðsla, rafsvið og spenna, straumur, viðnám, lögmál Ohms, einfaldar straumrásir, lögmál Kirchhoffs. Bylgjuhreyfing. Bylgjuhreyfing, öldulengd, tíðni, útslag, bylgjur í streng, samliðun, staðbylgja, Dopplerhrif. Bylgjur í fleti, bylgjubrot, endurkast, öldulengd ljóss, litrófsgreining. Ljósgeislafræði, endurvarp, ljósbrot, alspeglun. Námsgögn. Aflfræði I og rafrásir fyrir eðlisfræðideildir framhaldsskóla eftir Davíð Þorsteinsson og Aflfræði II fyrir framhaldsskóla eftir Davíð Þorsteinsson. 29

30 VI. bekkur stærðfræðideild Rafsegulfræði. Rafsvið, rafsviðsstyrkur, lögmál Coulombs, stöðuorka í rafsviði, mætti, spenna, þéttar, hreyfing hlaðinna agna í rafsviði. Segulsvið, segulsvið umhverfis beinan vír og innan í spólu. Segulkraftur, hreyfing hlaðinna agna í segulsviði, segulmagn jarðar, geimgeislar og norðurljós. Span, spanlögmál Faradays, sjálfspan og spanstuðull spólu. Riðstraumsfræði. Riðstraumur og riðspenna. Virk gildi straums og spennu. Straumur og spenna í hreinni raunviðnámsrás, spanviðnámsrás og rýmdarviðnámsrás. Riðstraumsrás með spólu, mótstöðu og þétti, síur. Afl í riðstraumsrásum. Spennubreytar. Hreinar sveiflur. Lýst er stærðfræðilega hreinum sveiflum. Síðan er fjallað um hreyfifræðina, þ.e. þá krafta sem valda sveiflunum. Tekin eru fyrir massi sem hangir í gormi og pendúll. Einnig er fjallað um LC, RL, RC og RCL rásir. Stillt er upp diffurjöfnum sem síðan eru leystar fyrir hvert tilvik. Takmarkaða afstæðiskenningin. Umskiptajöfnur Galíleis og Lorentz, frumsetning afstæðiskenningarinnar, samtímahugtakið, orka og skriðþungi í afstæðiskenningunni. Skammtaeðlisfræði. Undirstöðuatriði skammtaeðlisfræðinnar kynnt. Hefðbundin eðlisfræði og skammtafræði, ljósröfun, agnir og bylgjueiginleikar, óvissulögmálið, skömmtun orku í atómum. Stjörnufræði. Fjallað stuttlega um sólkerfið, þar sem farið er í helstu þætti sólarinnar og reikistjarnanna. Stjarneðlisfræði. Geislunarlögmál, birta stjarnanna, litróf stjarnanna. Hertzsprung-Russellínuritið, upphaf, þróun og endalok sólstjarna, hvítir dvergar, nýstirni, sprengistjörnur, nifteindastjörnur, svarthol. Vetrarbrautin okkar. Heimsmyndunarfræði, rauðvik, lögmál Hubbels, útvarpsvetrarbrautir, kvasar, mikli hvellur. Námsgögn. Eðlisfræði fyrir framhaldsskóla, Grunnbók 2 eftir Isnes, Nilsen og Sandås. Riðstraumsfræði eftir Isnes og Nilsen. Hreinar sveiflur í afl- og rafmagnsfræði eftir Inga Ólafsson og fjölritað efni frá kennara. Eðlis- og efnafræði V. bekkur hagfræði- og málabrautir: Markmið: Að kynna nemendum undirstöðuatriði efnafræði, eðlisfræði og stjörnufræði sem þátt í heimsmynd nútímans. Námsefni: Gerð og eiginleikar atóma og sameinda, lotukerfið; efnahvörf og efnatengi; almennir eiginleikar málma og málmleysingja; leysni efna og mólstyrkur; efnaformúlur, efnajöfnur og nafngiftareglur; hreyfilögmál Newtons, þyngdarlögmálið og þyngdarfastinn; geislavirk efni og kjarnorka; rafmagnsfræði, orka og orkulindir; orkulindir Íslands og nýting þeirra; alheimurinn; sólkerfið. Verklegar æfingar: Tveir tímar hálfsmánaðarlega. Námsgögn: Almenn efnafræði I eftir Hafþór Guðmundsson, Eðlisfræði eftir Inga Ólafsson og Stjörnufræði eftir Ines, Nilsen og Hauge. Verklegar æfingar og viðbótarefni á skólaneti. 30

31 Efnafræði V. bekkur stærðfræðibraut: Markmið: Að kynna nemendum undirstöðuatriði efnafræði sem þátt í heimsmynd nútímans, og veita grunnþekkingu m.t.t. frekara náms á háskólastigi. Námefni: Bygging atóma og lotukerfið; efnatengi, efnahvörf, nafngiftareglur; gaslögmálin; orka í efnahvörfum; hraði efnahvarfa. Útreikningar byggðir á efnahvörfum, atóm og skammtafræði, lotubundnir eiginleikar frumefna. Verklegar æfingar. Tveir tímar hálfsmánaðarlega. Námsgögn: Efnafræði I-II eftir Sigríði Theodórsdóttur og Sigurgeir Jónsson. Verklegar æfingar og viðbótarefni á skólaneti. Enska 3. bekkur Greenall, S. and Pye, D (1992) Reading 3, Cambridge University Press. Beaumont, D. and Granger, C. (1992) The Heinemann English Grammar, Heinemann Publishers, Oxford. (skiptibókamarkaði) Rhue, M. (1981) The Wave, Penguin Books. (fyrir jól) Anonymous, (1994) It Happened to Nancy Avon Books, Canada. (eftir jól) Stílahefti (1996 útgáfa) 4. bekkur Cook, G. (1996) Read (Between) the Lines, Mál og menning. Cotton, D. (1984) World of Business, Nelson Beaumont, D. and Granger, C. (1992) The Heinemann English Grammar, Heinemann Publishers, Oxford. Crime Never Pays (1994) Oxford University Press Valbækur Stílahefti (1996 útgáfa) 4. bekkur máladeild Cook, G. (1996) Read (Between) the Lines, Mál og menning. Cotton, D. (1984) World of Business, Nelson Beaumont, D. and Granger, C. (1992) The Heinemann English Grammar, Heinemann Publishers, Oxford. Crime Never Pays (1994) Oxford University Press Shaw, G.B., Pygmalion,Longman Literature Series. Valbækur Stílahefti (1996 útgáfa) 5. bekkur hagfræði-/viðskiptafræðideild Alexander, L.G. (1986) For and Against, Longman. Dahl, Roald. (1996) Ten Short Stories, Educational Edition, Penguin Books Cook, G. (1996) Read (Between) the Lines, Mál og menning. Gethin, H. (1983) Grammar in Context, Collins. Huxley, A. Brave New World Longman abridged series. Stílahefti (1991 útgáfa) Newsbrief (1989 issue) 31

32 5. bekkur máladeild Cook, G. (1996) Read (Between) the Lines, Mál og menning. Gethin, H. (1983) Grammar in Context, Collins. Gower, Roger. (1990) Past into Present, Longman Stílahefti (1991 útgáfa) Newsbrief (1989 issue) 5. bekkur stærðfræðideild Cook, G. (1996) Read (Between) the Lines, Mál og menning. Gethin, H. (1983) Grammar in Context, Collins. Carey, John (1996) The Faber Book of Science, Faber and Faber Ltd. Stílahefti (1991 útgáfa) Newsbrief (1989 issue) 6. bekkur hagfræði-/ stærðfræðideild Cotton, D. (1982) International Business Topics, Evans Brothers. Maugham, W.S. (1975) Collected Short Stories, volume one, Pan Books. Gethin, H. (1983) Grammar in Context, Collins. (nemendur eiga þessa frá 5. bekk) Wilde, O. (1986) The Importance of being Earnest, Longman Study Texts, Longman. Newsweek Stílahefti (1994 útgáfa) 6. bekkur máladeild Shakespeare, W. (1992) Macbeth, The New Swan Shakespeare, Longman. Brontë, E. Wuthering Heights, Longman Literature Series. Gower, Roger. (1990) Past into Present, Longman Maugham, W.S. (1975) Collected Short Stories, volume one, Pan Books. Gethin, H. (1983) Grammar in Context, Collins. (nemendur eiga þessa frá 5. bekk) Wilde, O. (1986) The Importance of being Earnest, Longman Study Texts, Longman. Newsweek Stílahefti (1994 útgáfa) Fjármál fyrirtækja V. bekkur val: Áhersla á fjárhagslega uppbyggingu fyrirtækja. Farið er lítillega í þróun greinarinnar og hvernig hún hefur orðið að sjálfstæðri fræðigrein. Fjármagnsþörf fyrirtækja er skoðuð og metin. Fjallað er um fjármagnskostnað fyrirtækja út frá ólíkri fjárhagslegri uppbyggingu, gengisútreikninga hlutabréfa og fjárhagslega endurskipulagningu. Farið er í áætlunarferlið, gerð fjárhagsáætlana ásamt fjárhagslegri úttekt á fyrirtækjum. Þar næst er farið í fjárfestingaútreikninga og algenga fjármálalega útreikninga eins og þeir eru framkvæmdir í bankakerfinu og hjá verðbréfasjóðum. Einnig er fjallað um skuldabréfa- og hlutabréfamarkaðinn, bæði hér heima og erlendis. Tekið er fyrir hvernig hægt er að vega annars vegar ávöxtun og hins vegar áhættu og setja saman verðbréfasöfn á sem hagkvæmastan hátt. 32

33 Franska IV. bekkur allar brautir: Markmið: Áhersla er lögð á að nemendur geti skilið venjulegt franskt talog ritmál og öðlist þá undirstöðu í frönsku að þeir geti fljótlega bjargað sér í frönskumælandi umhverfi. Helstu námsþættir: Málfræðiþjálfun, lesskilningur, hlustunar- og talæfingar, ritþjálfun. Margvísleg heimaverkefni eru með hverjum kafla. Kenndar eru fjórar stundir á viku. Námsgögn: A Propos I eftir Hedman, Hellström o.fl. Lesbók og vinnubók. Bókin kláruð og A Propos II eftir sömu höfunda og vinnubók, lesnir kaflar 1-9. V. bekkur málabraut: Markmið: Áhersla er lögð á að nemendur geti skilið venjulegt franskt talog ritmál og öðlist þá undirstöðu í frönsku að þeir geti fljótlega bjargað sér í frönskumælandi umhverfi. Helstu námsþættir: Málfræðiþjálfun, lesskilningur, hlustunar- og talæfingar, ritþjálfun. Margvísleg heimaverkefni er með hverjum kafla. Kenndar eru fjórar stundir á viku. Námsgögn: A Propos I eftir Hedman, Hellström o.fl. Lesbók og vinnubók. Bókin kláruð og A Propos II eftir sömu höfunda og vinnubók, lesnir kaflar 1 9. VI. bekkur málabraut: A Propos II (Hedman, Hellström o.fl.). Lesnir kaflar Munnlegar og skriflegar æfingar. Margvísleg heimaverkefni. Hljómbönd. Lokið öllum meginatriðum málfræðinnar. Lesin ljóð og sögur eftir franska höfunda og nokkrar greinar um frönsk málefni. Kenndar eru 5 stundir í viku. Stúdentspróf er munnlegt og skriflegt. VI. bekkur val: A Propos I (Hedman, Hellström o.fl.). Lokið við bókina og byrjað á bók II, lesnir kaflar Munnlegar og skriflegar æfingar. Heimaverkefni. Hljómbönd. Málfræði að slepptum viðtengingarhætti. Ljóð og sögur eftir franska höfunda lesin. Kenndar eru fjórar stundir í viku. Stúdentspróf er munnlegt og skriflegt. Hagfræði III. bekkur: Rekstrarhagfræði (REK 103). Kennsluefni: Rekstrarhagfræði eftir Birnu Stefánsdóttur. Námsefninu er ætlað að byggja upp skilning á fjárhagslegum grundvallarhugtökum í rekstri fyrirtækja. Markmið: Að nemendur: 1. Öðlist skilning á kostnaði og tekjum, innborgunum og útborgunum. 2. Öðlist skilning á rekstrarreikningi og efnahagsreikningi og geti túlkað afkomu með kennitölum. 3. Skilji verðmætasköpun innan fyrirtækis og geti samið einfaldar áætlanir um rekstur minni fyrirtækja (iðnfyrirtækja, verslana og þjónustufyrirtækja). 4. Skilji hugtökin eftirspurn og framboð, markaðsverð og jafnvægismagn og geti túlkað línurit og leyst einföld dæmi. 33

34 Námslýsing Kostnaðarhugtök, tekjur, núllpunktur, framlegðarútreikningar, rekstraráætlanir og greiðsluáætlanir. Beinn og óbeinn kostnaður. Rekstrarreikningur, efnahagsreikningur og kennitölur sem túlka ársreikninga. IV. bekkur: Þjóðhagfræði (ÞJÓ 103). Markmið: Að nemendur þekki helstu hugtök þjóðhagfræðinnar og öðlist nægilegan skilning á efnahagsstarfseminni þannig að þeir séu færir um að skilja umfjöllun um efnahagsmál. Að þeir fræðist um helstu hagtölur í íslenska hagkerfinu og geti aflað sér upplýsinga þar um. Námslýsing: Skortur, val og fórnarkostnaður. Hagkerfi. Eftirspurn, framboð, verðmyndun og opinber afskipti. Vinnumarkaðurinn og atvinnuleysi. Hringrásin í hagkerfinu. Landsframleiðsla, þjóðarframleiðsla, þjóðartekjur, hagvöxtur og hagsveiflur. Hlutverk og fjármál hins opinbera. Vísitölur, verðbólga. Kenningar Keynes. Hlutverk seðlabanka og stjórn peningamála. Utanríkisviðskipti, gengi, alþjóðlegir samningar og alþjóðlegar stofnanir um efnahagsmál. V. bekkur hagfræði- og viðskiptabrautir: Hagfræðibraut. Rekstrarhagfræði (REK 203). Kennsluefni: Rekstrarhagfræði og kostnaðarbókhald eftir Ársæl Guðmundsson, ásamt Verkefnahefti með viðbótarefni eftir Valdimar Hergeirsson. Á hagfræðibraut er einnig kennd fjármálafræði, þrjár stundir á viku. Kennsluefni: Verðbréf og áhætta, útg. VÍB. Markmiðið er að gera nemendur færa um að skilja og nota helstu hugtök rekstrarhagfræðinnar, fjármálafræða og markaðsfræða. Helstu námsþættir: Grundvallaratriði í hagfræði, upprifjun. Fyrirtækið, réttarform, skipulag o.fl. Framleiðslufræði. Kostnaðarfræði. Notagildi, eftirspurn, tekjumyndun, verðteygni. Verðmyndun við mismunandi markaðsform. Fjárfesting og val á fjárfestingakostum, núvirði. Hlutabréf, skuldabréf og íslenski verðbréfamarkaðurinn. Viðskiptabraut. Rekstrarhagfræði (REK 203). Kennsluefni: Rekstur fyrirtækja I ásamt verkefnahefti eftir Hrönn Pálsdóttur. Á viðskiptabraut er einnig kennd Markaðsfræði, 3 stundir á viku. Kennsluefni: Sigur í samkeppni eftir Boga Þór Siguroddsson. Í reksturshagfræðinni er lögð meiri áhersla á stærðfræðileg efnistök á hagfræðibraut en á almenna verkefnavinnu á viðskiptabraut. Námsefnið er að öðru leyti hliðstætt. VI. bekkur: Þjóðhagfræði (ÞJÓ 203): Kenndar voru fjórar stundir í viku og auk þess var vikulega einn sameiginlegur fyrirlestrartími á sal þar sem fólk var fengið úr atvinnulífinu eða opinberri stjórnsýslu til þess að flytja fyrirlestra um hagfræðileg málefni. Kennsluefni: Economics eftir Wonnacott og Wonnacott, lesnir voru valdir kaflar úr kennslubókinni. Jafnframt var farið yfir verkefni í þjóðhagfræði og önnur dæmi tengd lesefninu sem tekin voru saman af Valdimar Hergeirssyni. Enn fremur Þjóðhagfræði II. áfangi eftir Ingu Jónu Jónsdóttur. 34

35 Markmið: Að nemendur öðlist dýpri skilning á grundvallarhugtökum og kenningum þjóðhagfræðinnar, læri að nota stærðfræði, línurit, statistik og annað efni sem tengist náminu, kynnist íslensku efnahagskerfi, viðfangsefnum og efnahagsstefnu. Námslýsing: Viðfangsefni, vandamál og markmið efnahagsstarfseminnar. Efnahagsstjórnun hlutverk markaðskerfisins markaðsbrestir og hlutverk ríksins. Notagildishugtakið jafngildisferlar nytsemishámörkun neytendaábati. Opinber markaðsíhlutun með framleiðlustyrkjum og sköttum, velferðartap. Skipting skattbyrði og framleiðslustyrkja. Jákvæð og neikvæð úthrif (externalities) samgæði verðleikagæði. Þjóðhagsreikningar afkoma atvinnuvega hagsveiflur og atvinnustig. Heildareftirspurn heildarframboð og jafnvægi í þjóðarbúskapnum. Fjármála og peningamálaráðstafanir til að stuðla að hagvexti og stöðugleika. Íslenska III. bekkur: 1. Laxdæla saga (lokapróf í desember). 2. Málgleði, íslensk málfræði og verkefnahefti eftir íslenskukennara skólans. 3. Réttritun handa framhaldsskólum eftir Ragnheiði Briem. 4. Lesin ljóð og skýrð þau hugtök sem notuð eru í ljóðgreiningu, bókin Bókmenntafræði og textar eftir Þórð Helgason lögð til grundvallar. Bragfræði skýrð og æfð með hliðsjón af Bögubókinni eftir Ragnar Inga Aðalsteinsson. 5. Unnin ritunarverkefni, m.a. í tengslum við valbækur (íslenskar skáldsögur). IV. bekkur: 1. Egils saga (lokapróf í desember). 2. Frásagnarlist fyrri alda eftir Heimi Pálsson (síðari hluti). 3. Íslensk setningafræði eftir Ívar Björnsson. 4. Edda Gylfaginning og frásagnarkaflar Skáldskaparmála, Gunnar Skarphéðinsson bjó til prentunar. 5. Kynntar reglur um greinarmerki og æfð notkun þeirra. 6. Salka Valka eftir Halldór Kiljan Laxness, hraðlesin og unnin verkefni. 7. Stuttar ritgerðir í kennslustundum og einnig heimaritgerðir. Stuðst við bókina Handbók um ritun og frágang eftir Ingibjörgu Axelsdóttur og Þórunni Blöndal. V. bekkur: 1. Njáls saga (lokapróf í desember). 2. Frásagnarlist fyrri alda eftir Heimi Pálsson (síðari hluti) (lokapróf í desember). 3. Hljóðfræði fyrir framhaldsskóla eftir Ívar Björnsson, hljóðritun og lýsing málhljóða. 4. Bókmenntasaga frá um 1550 til um 1880 samkvæmt bókinni Straumar og stefnur eftir Heimi Pálsson. Lesnir textar frá sama tímabili í bókinni Rætur, Bjarni Ólafsson og fleiri sáu um útgáfuna. 5. Kaldaljós eftir Vigdísi Grímsdóttur, hraðlesin og unnin verkefni. 6. Heimaritgerðir og ýmis ritunarverkefni önnur. VI. bekkur: 1. Bókmenntasaga fram til um 1100 samkvæmt bókinni Frásagnarlist fyrri alda eftir Heimi Pálsson. 2. Norræn goðafræði eftir Ólaf Briem, ágrip goðafræðinnar og sögur af goðum og hetjum. 35

36 3. Málsaga fyrir framhaldsskóla eftir Ívar Björnsson. 4. Eddukvæði, Ólafur Briem gaf út: Völuspá, Gestaþáttur Hávamála og Helgakviða Hundingsbana. 5. Bókmenntasaga frá um 1880 og fram á okkar daga samkvæmt bókinni Straumar og stefnur. Lesnir textar frá sama tímabili í Rætur og annars staðar. 6. Sjálfstætt fólk eftir Halldór Kiljan Laxness, hraðlesin og unnin verkefni. 7. Tímaritgerðir, verkefni um lesið bókmenntaefni og hefðbundnar heimaritgerðir. Jarðfræði Markmið: Að kynna nemendum jarðfræði sem vísindagrein og skýra notagildi hennar með íslenskar aðstæður sem meginviðmið. Að auka skilning nemenda á jarðskorpunni og þeim öflum sem hafa mótað hana og munu áfram móta hana. Námslýsing: Fjallað er um myndun, efnasamsetningu, þróun og eyðingu jarðskorpunnar. Kynnt hvernig innræn og útræn öfl eru sífellt að mynda og móta jarðskorpuna. Fjallað um uppruna og eðli eldvirkni, jarðhita, jarðskjálfta, jarðskorpu og plötuhreyfingar. Helstu kenningar kynntar og jarðsaga Íslands kynnt lítillega. Námsgögn: Myndun og mótun lands. Jarðfræði eftir Þorleif Einarsson. Latína V. bekkur val: Aðaláhersla var lögð á undirstöðuatriði latneskrar málfræði, s.s. sagnbeygingu, nafnorð, lýsingarorð o.fl. Lesnir léttir kaflar í samfelldu máli. Fjallað rækilega um tengsl latínu við nýju málin. Kenndar voru þrjár stundir í viku. Vorpróf var skriflegt. Kennslubækur: Árni Hermannsson: Kennslubók í latínu I, ásamt orðasafni. VI. bekkur málabraut: Lokið yfirferð í málfræði. Áhersla lögð á orðaforða, orðmyndun, hugtakaheiti og tengsl latínu við nýju málin. Farið í latneska orðstofna og lesnir valdir kaflar úr enskri bók um uppruna orða í ensku og frönsku. Einnig farið í orðstofna í grísku og áhrif þeirra í Evrópumálunum. Heimastílar og skriflegar æfingar reglulega. Kenndar voru þrjár stundir í viku. Stúdentspróf var skriflegt og munnlegt. Kennslubækur: Sömu bækur og getið var um með námsefni V. bekkjar. Árni Hermannsson: Latneskir málshættir og grískir orðstofnar og uppruni enskra og franskra orða. Leikfimi Íþróttatímar voru tveir á viku í öllum bekkjardeildum. Helstu námsþættir voru almenn leikfimi með og án áhalda, útihlaup, teygju-, þrek- og styrktaræfingar, blak, handknattleikur, körfuknattleikur, og utan- og innanhússknattspyrna. Einnig fór fram kynning á skyndihjálp. Í 5. bekk sóttu þeir nemendur sundnámskeið sem áttu ólokið 10. stigi. 36

37 Líffræði VI. bekkur: Markmið: Að kynna undirstöðuatriði líffræðinnar sem þátt í heimsmynd nútímafólks og gera nemendur hæfari til þess að átta sig á og leggja mat á ýmis mál sem til umfjöllunar eru í samfélaginu. Jafnframt var fjallað um almenn einkenni lífs frá smæstu einingum til hinna flóknustu og sérstök áhersla var lögð á einkenni mannsins (lífeðlisfræði, erfðir, þróun) og tengsl hans við umhverfi sitt. Námsefni: Almenn einkenni, nafngiftir, flokkun og fjölbreytileiki lífvera: Veirur, bakteríur, frumverur, skordýr, hryggdýr og fræplöntur. Lífverur og umhverfi þeirra: Fæðutengsl, stofnar, áhrif manna á umhverfi sitt og ástand umhverfismála á Íslandi. Fruman, lífræn efni, vefir, líffæri, líffærakerfi, næringarforði lífvera og orkuvinnsla. Mannslíkaminn: melting, öndun, blóðrásarkerfi, húðin, lifur, nýru, taugakerfið, sjón, heyrn og beinagrindin. Æxlun: kyn- og kynlaus æxlun, frumuskipting, æxlunarkerfi manna, egg, sáðfrumur, tíðahringur, meðganga, getnaðarvarnir, kynsjúkdómar, kynæxlun blómplantna. Erfðir: litningar, gen, meginlögmál erfðafræðinnar, erfðir manna. Kjarnsýrur og prótín, eftirmyndun DKS, prótínmyndun, erfðatækni og siðferðileg vandamál tengd henni. Þróun: breytileiki, stökkbreytingar, þróunarkenningin, vísbendingar um þróun, þróunarsagan, þróun mannsins. Námsgögn: Lífið eftir M.B.V. Robert. Verklegar æfingar og viðaukar eftir Margréti Auðunsdóttur og Ólaf Halldórsson. Lögfræði VI. bekkur viðskiptabraut og val: Markmið: Að veita almenna fræðslu um íslenska lögskipan en þó með aðaláherslu á fjármunarétt. Kennslan er miðuð við að nemendur fái innsýn í réttarreglurnar og geri sér grein fyrir hvernig þær verka á samskipti manna. Til þess að ná þessu markmiði þurfa nemendur að leysa raunhæf verkefni og kynna sér hvernig réttarreglunum er beitt fyrir dómstólum. Námslýsing: Inngangur er hafður um helstu grunnatriði lögfræðinnar, fræðikerfi hennar, réttarheimildir o.fl. Fjallað er um stjórnskipun og stjórnarfar og meðferð mála hjá stjórnsýsluaðilum. Í réttarfari er fjallað um dómstólaskipanina á Íslandi. Meðferð einkamáls er útskýrð og grunnreglur einkamálaréttarfarsins. Farið er yfir helstu atriði aðfarargerðar, nauðungarsölu og gjaldþrotaskipta. Rætt um reglur laga um samningsbundna gerðardóma. Í samningarétti er gerð grein fyrir reglum um rétthæfi og gerhæfi. Farið er yfir stofnun löggerninga, umboð og milligöngu við samningsgerð. Umfjöllun um ógilda löggerninga. Kynntar eru réttarreglur um lausafjárkaup og fasteignaviðskipti. Í kröfurétti er farið yfir helstu meginreglur kröfuréttarins og örlög löggerninga. Sérstök áhersla er lögð á umfjöllun um viðskiptabréfskröfur, veðrétt og reglur um ábyrgð á fjárskuldbindingum þriðja manns. Tæpt er á rekstrarformum fyrirtækja, þ.e. félagarétti og farið er í ábyrgð félagsmanna í hinum mismunandi félagaformum. Stutt umfjöllun um ýmsar reglur viðskiptalífsins. Sifja- og erfðarétti eru gerð góð skil. Þar er farið yfir mun á hjúpskap og óvígðri sambúð, tæpt á barnarétti og farið yfir helstu reglur um erfðir, s.s. um skyldu- og bréferfðir, rétt til setu í óskiptu búi o.s.frv. Að lokum er farið yfir grunnreglur Evrópuréttar. Námsgögn: Inngangur að lögfræði eftir Sigríði Logadóttur og Ástu Magnúsdóttur. 37

38 Markaðsfræði V. bekkur val: Farið yfir algeng hugtök í sölu- og markaðsfræði og fjallað um hvernig hugmyndafræðin er notuð til að markaðssetja vörur og þjónustu. Farið í þróun markaðsfræðinnar, fjallað um móðurmódelið, markmiðasetningu, hegðun kaupenda á ólíkum mörkuðum, hvernig meta skuli eftirspurn, markaðshlutun, vöruúrval, vöruþróun og skeið vöru. Verkefni unnið á sviði auglýsingagerðar og skoðanakannana, þar sem tölvutækni er beitt við úrlausn og frágang verkefna. Kenndar voru þrjár stundir á viku. Menningarfræði V. bekkur málabraut: Markmið: Markmiðið er að nemendur kynnist viðskiptaumhverfi Evrópulandanna, bæði landa ESB, EES og annarra. Leitast verður við að auka möguleika nemenda á að takast á við kröfur sem Evrópa framtíðarinnar gerir til þeirra með því að auka þekkingu þeirra á sögu Evrópu, félagslegri skipan þjóðfélaganna svo og menningu hinna ýmsu landa. Námslýsing: Farið var í hugmyndafræðilega þróun í Evrópu (austur og vestur) fram til 1945, þróun Austur-Evrópu eftir 1945 (sögulegt yfirlit um skiptingu í austur og vestur, fall kommúnismans og breytingar samfara því), bandalög hins vestræna heims eftir 1945, þjóðir, trúarbrögð og menningu í Evrópu nútímans. Saga IV. bekkur: Námsefni: Upphaf byggðar á Norðurlöndum. Íslandssaga frá öndverðu til okkar daga. Fundur Íslands. Landnámsöld. Upphaf alþingis. Kristnitaka og efling kirkjulegs valds. Siglingar og verslun. Valdasamruni á 12. öld. Innanlandsátök á 13. öld. Breytt stjórnskipan. Siglingar Englendinga og Þjóðverja til Íslands. Siðaskiptin og efling danska konungsvaldsins. Atvinnumál og þjóðhættir eftir siðaskipti. Sjálfstæðisbarátta og atvinnuog þjóðháttabreytingar á 19. öld. Saga Íslands á 20. öld. Skriflegar æfingar, heimaverkefni og fyrirlestrar. Kennslubækur: Gunnar Karlsson, Samband við miðaldir og Heimir Þorleifsson, Frá einveldi til lýðveldis (endurskoðuð útgáfa). V. bekkur mála-, stærðfræði- og hagfræðibrautir: Námsefni: Farið yfir helstu þætti úr sögu fornaldar, miðalda og nýaldar fram til 1800, s.s. upphaf mannsins, upphaf siðmenningar í Austurlöndum, Grikki, stjórnmálaþróun og menningu. Fjallað um Rómverja og rómverska heimsveldið, valda þætti úr sögu miðalda, endurreisnina, siðaskiptin, einveldið, hagsögu, upplýsinguna, sögu Bandaríkjanna, frönsku byltinguna, rómantíkina og iðnbyltinguna. Kennslubækur Árni Hermannsson: Mannkynssaga fram til 1500, og Guðmundur J. Guðmundsson og Ragnar Jónsson: Þættir úr sögu vestrænnar menningar. Nýöldin. VI. bekkur mála-, stærðfræði- og hagfræðibrautir: Námsefni: Farið yfir helstu atburði l9. og 20. aldar. Stjórnmálahugmyndir 19. aldar, frönsku byltingarnar. Fjallað um sögu Ameríku og um Rússaveldi á 19. öld, sögu Evrópuríkjanna á 19. öld, heimavaldastefnuna og Asíu og Afríku. Menningarþróun. Tímabil hins vopnaða 38

39 friðar. Fyrri heimsstyrjöldin. Friðarsamningar í París Millistríðsárin: uppgangur fasismans, rússneska byltingin, heimskreppan. Heimsstyrjöldin síðari. Þjóðabandalagið og tilurð Sameinuðu þjóðanna. Endalok nýlendustefnunnar og uppskipti Austurlanda nær og saga þeirra á þessari öld. Skriflegar æfingar og verkefni reglulega. Einnig sýndar margar heimildamyndir frá sögu 20. aldarinnar. Kennslubækur: S.A. Aastad o.fl: Heimsbyggðin II (þýð. Sigurðar Ragnarssonar). Stúdentspróf eru þreytt úr námsefni 5. og 6. bekkjar. Spænska IV. bekkur val, málabraut: Námsgögn: Español sin fronteras 1, lesbók, vinnubók og hljóðsnældur. Viaje al español myndband og Spanish, Living Language Multimedia, tölvudiskur. Farið var yfir helstu grunnþætti málfræðinnar, þjálfaður var les- og hlustunarskilningur og nemendum kennt að tjá sig skriflega og munnlega, um sjálfa sig, fjölskyldu sína og sitt nánasta umhverfi. Einnig var lögð áhersla á að í náminu öðluðust nemendur þekkingu á spænskri menningu, sérstaklega með notkun myndbanda, hljóðsnælda, tölvudisklinga og internets. Lestextar voru byggðir á samtölum fólks. Talæfingar og skriflegar æfingar voru í kjölfar hvers kafla. Æfingar með orðabók til að auka orðaforða, lestrarbók var lögð til grundvallar. Kenndar voru fjórar kennslustundir í viku og vorpróf var skriflegt. V. bekkur val, málabraut: Námsgögn: Español sin fronteras 1, lesbók, vinnubók og hljóðsnældur. Viaje al español myndband og Spanish, Living Language Multimedia, tölvudiskur. Haldið var áfram öllum meginatriðum málfræðinnar. Lögð var megináhersla á samtalsæfingar og aukinn orðaforða. Nemendur öðluðust þokkalega leikni og þekkingu í að bjarga sér í spænskumælandi landi. Lestextar, talæfingar og skriflegar æfingar. Lokið var við lesbók 1, síðan voru lesnar smásögur. Æfingar með orðabók til að auka orðaforða, ásamt málfræðiæfingum og talæfingum með menningarlegu ívafi, smásögurnar lagðar til grundvallar. Horft var á myndbönd, hlustað var á tónlist og notaðir voru tölvudisklingar, sérstaklega til að æfa hlustun, en einnig voru unnin verkefni tengd þessu efni og lokaverkefni nemenda var að setja upp stuttan leikþátt tengdan námsefni annarinnar. Kenndar voru fjórar kennslustundir í viku og stúdentspróf var skriflegt og munnlegt. VI. bekkur val: Námsgögn: Español sin fronteras 1, lesbók, vinnubók og hljóðsnældur. Viaje al español myndband og Spanish, Living Language Multimedia, tölvudiskur. Haldið var áfram að kenna öll meginatriði málfræðinnar. Lögð var megináhersla á samtalsæfingar og aukinn orðaforða. Nemendur öðluðust þokkalega leikni og þekkingu í að bjarga sér í spænskumælandi landi. Lestextar, talæfingar og skriflegar æfingar. Lokið var við lesbók 1, síðan voru lesnar smásögur. Æfingar með orðabók til að auka orðaforða, ásamt málfræðiæfingum og talæfingum með menningarlegu ívafi, smásögurnar lagðar til grundvallar. Horft var á myndbönd, hlustað var á tónlist og notaðir voru tölvudisklingar, sérstaklega til að æfa hlustun, en einnig voru unnin verkefni tengt þessu efni og lokaverkefni nemenda var að setja upp stuttan leikþátt tengdan námsefni annarinnar. Kenndar voru fjórar kennslustundir í viku og stúdentspróf var skriflegt og munnlegt. 39

40 Stærðfræði III. bekkur: Bækur: STÆ 122 og STÆ 102 eftir Jón Hafstein Jónsson, Níels Karlsson og Stefán Jónsson, Prósentu- og vaxtareikningur eftir Baldur Sveinsson. Námsefni: Rúmfræði: línur, horn, marghyrningar, frumsendan um samsíða línur, frumsendan um einshyrnda þríhyrninga, hornaföll, hringir tengdir þríhyrningi, ferilhorn. Prósentu- og vaxtareikningur. Talnareikningur: talnamengi, almenn brot, forgangsröð aðgerða og brotabrot. Bókstafareikningur: liðun og þáttun, heil veldi og rætur, jöfnur af fyrsta stigi. Hnitareikningur: talnalínan, hnitakerfið, jafna beinnar línu. IV. bekkur alþjóða- og málabraut: Bækur: STÆ 202 eftir Jón Hafstein Jónsson, Níels Karlsson og Stefán Jónsson. Stærðfræði 2SF e. Erstad og Björnsgaard. Námsefni: Bókstafareikningur: liðun og þáttun, annarstigsjafnan, brotareikningur. Margliður: skilgreining á margliðum, deiling, núllstöðvar og formerki margliða. Hnitarúmfræði : fleygbogar, hringferlar. Veldi: heil og brotin veldi, rætur, lograr. Deildun falla, könnun falla, ferlateikningar. IV. bekkur viðskiptabraut: Bækur: STÆ 202 eftir Jón Hafstein Jónsson, Níels Karlsson og Stefán Jónsson. STÆ 373 eftir Svövu Þorsteinsdóttur og Jón Hafstein Jónsson. Námsefni: Bókstafareikningur: liðun og þáttun, annarstigsjafnan, jöfnur af þriðja stigi, algildisjöfnur, brotareikningur. Margliður: skilgreining á margliðum, deiling, núllstöðvar og formerki margliða. Hnitarúmfræði: fleygbogar, hringferlar. Veldi: heil og brotin veldi, rætur, lograr. Vigrar, innfeldi, einingarhringurinn, hornaföll, hornafallajöfnur, þríhyrningareikningar, almenn jafna línu, stikun línu, almenn jafna hrings, stikun hrings, skurðpunktar ferla. IV. bekkur stærðfræðibraut: Bækur: STÆ 202 og STÆ 323 eftir Jón Hafstein Jónsson, Níels Karlsson og Stefán Jónsson. Námsefni: Bókstafareikningur: liðun og þáttun, annarstigsjafnan, jöfnur af þriðja og fjórða stigi, algildisjöfnur, brotareikningur. Margliður: skilgreining á margliðum, deiling, núllstöðvar og formerki margliða. Hnitarúmfræði: fleygbogar og önnur keilusnið, gröf jafna og ójafna. Veldi: heil veldi og brotin veldi, rætur, lograr. Vigrar og hornaföll: vigrar, marghyrningareikningar, einingarhringurinn, hornaföll, umskriftir hornafalla, hornafallajöfnur og ójöfnur, almenn jafna línu, stikun línu, almenn jafna hrings, stikun hrings, skurðpunktar ferla. 40

41 V. bekkur málabraut: Bækur: Tölfræði eftir Jón Þorvarðarson. Fjölrit eftir kennara skólans. Námsefni: Tíðnidreifing, myndræn framsetning talnasafna, miðsækni, mæling á dreifingu, staðalfrávik, talningarfræði, líkindi skilyrt og óskilyrt, tvíliðuformúlan, öryggismörk, mengjafræði, margliður, diffrun falla, jafna snertils, ferlateikningar, heildun margliðufalla, flatarmál fundið með heildun. V. bekkur viðskiptabraut: Bækur: Stærðfræði 2SF e. Erstad og Björnsgaard. Tölfræði og líkindareikningur, fjölrit, eftir kennara skólans. Námsefni: Vísitölur, margliður, afleiður, algildisfallið, föll með skiptri fallstæðu, rannsókn falla, föll úr hagfræði, ferlateikningar, stofnföll, heildun, flatarmál fundið með heildun, mengjafræði. Tölfræði, meðaltal, miðgildi, fervik, staðalfrávik, einföld líkindi, talingarfræði, normaldreifingin, tvíliðudreifingin. V. bekkur hagfræðibraut: Bækur: STÆ 303 og STÆ 403 eftir Jón Hafstein Jónsson, Níels Karlsson og Stefán Jónsson. Námsefni: Mengjafræði, rökfræði, varpanir og föll, veldisföll, algildisfallið, margliður, ræð föll, samsettar varpanir, markgildisreikningar, diffrun ræðra falla, reglur um diffrun, rannsókn falla, ferlateikningar, andhverfar varpanir, diffrun hornafalla, vísis- og lógaritmaföll, diffrun veldisfalla, diffrun vísisfalla, diffrun lógaritmafalla, stofnföll, heildunaraðferðir. V. bekkur stærðfræðibraut: Bækur: STÆ 303 og STÆ 403 eftir Jón Hafstein Jónsson, Níels Karlsson og Stefán Jónsson. Námsefni: Mengjafræði, rökfræði, varpanir og föll, veldisföll, algildisfallið, margliður, ræð föll, heiltölufallið, samsettar varpanir, markgildisreikningar, εδ-reikningar, diffrun ræðra falla, reglur um diffrun, rannsókn falla, ferlateikningar, andhverfar varpanir, diffrun hornafalla, andhverfur hornafalla, vísis- og lógaritmaföll diffrun veldisfalla, diffrun vísisfalla, diffrun lógaritmafalla, stofnföll, heildun, heildunaraðferðir, flatarmál fundið með heildun. VI. bekkur viðskiptabraut: Bækur: STÆ 463 eftir Jón Hafstein Jónsson, Níels Karlsson og Stefán Jónsson. Fjölrit um talningarfræði og líkindareikning eftir kennara skólans. 41

42 Námsefni: Mismunaraðir, hlutfallaraðir, afleiður, afleiður falla með skiptri fallstæðu, afleiður samsettra falla, rannsókn falla, ferlateikningar, andhverf föll, afleiður andhverfra falla vísisföll, lógaritmar, heildun, flatarmál fundið með heildun, deildun hornafalla, tölfræði, meðaltal, miðgildi, staðalfrávik, talningarfræði, normaldreifingin, tvíliðudreifingin, einfaldur líkindareikningur. VI. bekkur hagfræðibraut: Bækur: STÆ 403.og STÆ 573 eftir Jón Hafstein Jónsson, Níels Karlsson og Stefán Jónsson, Reikningsbók handa framhaldsskólum eftir Frey Þórarinsson, Inga Ólafsson og Jón Hafstein Jónsson. Námsefni: Flatarmál sem heildi, diffrun og heildun hornafalla, pólhnit, tvinntölur, diffurjöfnur af fyrsta og öðru stigi, tölulegar lausnir diffurjafna, þrívíð rúmfræði, hnitarúmfræði, fylkjareikningur, tölfræði. VI. bekkur stærðfræðibraut: Bækur: STÆ 503, STÆ 522 eftir Jón Hafstein Jónsson, Níels Karlsson og Stefán Jónsson. Diffurjöfnur og fylki, reikningsbók handa framhaldsskólum eftir Frey Þórarinsson, Inga Ólafsson og Jón Hafstein Jónsson. Fjölrit um talningarfræði eftir J. H. J. Námsefni: Hagnýting heildunar, boglengd ferla, rúmmál og yfirborð snúða, tvinntölur, diffurjöfnur af fyrsta og öðru stigi, runur og raðir, þrepun, þrívíð rúmfræði, þrívíð hnitarúmfræði, kúluhornafræði, fylkjareikningur, yfirákvörðuð jöfnuhneppi, línulegar varpanir, tölulegar lausnir á diffurjöfnum, tölfræði, talningarfræði, líkindadreifingar. Sölu- og markaðsfræði V. bekkur val: Farið yfir algeng hugtök í sölu- og markaðsfræði og fjallað um hvernig hugmyndafræðin er notuð til að markaðssetja vörur og þjónustu. Farið í þróun markaðsfræðinnar, fjallað um móðurmódelið, markmiðasetningu, hegðun kaupenda á ólíkum mörkuðum, hvernig meta skuli eftirspurn, markaðshlutun, vöruúrval, vöruþróun og skeið vöru. Verkefni unnið á sviði auglýsingagerðar og skoðanakannana, þar sem tölvutækni er beitt við úrlausn og frágang verkefna. Kenndar voru þrjár stundir á viku. Tölvubókhald IV. bekkur: Nám í tölvubókhaldi er hluti af námsefni 4. bekkjar í bókfærslu. Kennsluefni er Navision Financials verkefnahefti eftir Tómas Sölvason. Farið er í fjárhags- viðskipta-sölu-birgða og lánardrottnakerfi og hvernig þessi kerfi vinna saman. Kennt er í formi 12 tíma námskeiða sem lýkur með prófi er gildir 10% af lokaeinkunn. 42

43 Tölvunotkun III. bekkur: Námsefni: Þjálfun í hraða og fingrasetningu á talnaskika tölvu. Til þeirra æfinga er notað forritið Summa, samið af Baldri Sveinssyni. Kennd eru undirstöðuatriði stýrikerfisins Windows 95. Nemendum kennt að umgangast net og netumhverfi. Kennd notkun taflna og vinnubóka í töflureikninum Microsoft Excel 97. Kennd notkun gagnagrunnsins Microsoft Access 97. Bækur: Windows 95 eftir Baldur Sveinsson, Microsoft Excel 97 eftir Baldur Sveinsson og Microsoft Access 97.0 eftir Baldur Sveinsson og Þórð Hauksson. IV. bekkur: Námsefni: Kennd öll helstu undirstöðuatriði ritvinnsluforritsins Microsoft Word 97 fyrir Windows, þar með talin áherslumerki og númer, atriðisorðaskrá, blaðadálkar, dálkar, efnisyfirlit, flutningur texta, formbréf, hausar og fætur, jaðarlínur, leturlist, límmiðar, neðanmálsgreinar og aftanmálsgreinar, notkun og gerð sniðmáta, númeraðar töflur, rammar, stærðfræðiskjöl, teikningar, töflur, upphafsstafir felldir inn í texta. Meðal verkefna eru samningar, töflur, heimildaskrár, titilblöð og verslunarbréf eftir hefðbundnum uppsetningum og staðli, enn fremur atvinnuumsóknir, svar við atvinnuumsóknum, uppsettar auglýsingar, boðsbréf sem nemendur semja sjálfir og fleira. Hraðapróf eru tekin a.m.k. tvisvar í mánuði og þá notað hraðaprófsforritið Sláttuvélin eftir Úlfar Erlingsson. Rifjuð upp kunnátta í Excel og bætt við nokkrum æfingum um núvirði, lausnir með notkun Goal Seek, teikning jafna í hnitakerfi, finna bestu línur og aðra aðfallsferla, nokkur atriði úr tölfræði, fundin ýmis vegin meðaltöl, notkun "Subtotal" við flokkun. Enn fremur kennd notkun fallanna Match(), Rank(), Countif() og Sumif(). Bækur: Ritverk, verkefni fyrir ritvinnslu eftir Kristínu I. Jónsdóttur og Gígju Árnadóttur, 7. útg. 1997, Word fyrir Windows, handbók (fyrir útgáfu 97), útg. 1997, eftir Kristínu I. Jónsdóttur og Svein Baldursson. Forritun V. bekkur stærðfræðibraut: Námsefni: Forritun í Java, þar sem nemendur kynnast helstu skipunum forritunarmála eins og skilyrðissetningum, lykkjum og að skilgreina og nota föll. Einnig er farið í hvað er breyta, hvernig gildistaka fer fram, forgangur virkja og strengjavinnsla. Upplýsingafræði V. bekkur, viðskiptabraut: Markmið: Markmiðin með áfanganum eru að nemandinn: - fái yfirlit yfir lagaleg, siðferðileg og félagsleg atriði um söfnun, geymslu og miðlun upplýsinga, - kynnist helstu tegundum upplýsingasafna (bókasafn, gagnabanka, o.fl.), - fái þjálfun í að afla upplýsinga, - fái þjálfun í að meta gildi upplýsinga, - fái þjálfun í notkun tölvuforrita við úrvinnslu og framsetningu á upplýsingum. 43

44 Námslýsing: Upplýsingaöflun. - Tölvupóstur notaður til að miðla upplýsingum. - Internetið kynnt. Farið er í helstu þætti vefsins, nokkrar leitarsíður kynntar og sýnt hvernig hátta skuli leit á internetinu. - Nemendur kynnast nokkrum gagnasöfnum á netinu og á geisladiskum. - Nemendur kynnast mismunandi bókasöfnum; almennings-, skóla- og sérfræðibókasöfn, hvaða upplýsingar standa til boða og hvernig skráningarkerfið er uppbyggt. - Nemendur kynnast ýmsum handbókum og alfræðiritum við heimildaleit. - Hagnýting upplýsinga kynnt, þ.e. hvernig á að nýta sér upplýsingar. - Fjallað er um mat á gildi upplýsinga, s.s. notagildi, sannleiksgildi o.fl Upplýsingasiðfræði. - Reglur um skráningu gagna (tölvulög, tölvunefnd) skoðaðar. - Nemendur kynnast siðfræði á Internetinu. - Rætt er um ritfrelsi, prentfrelsi, tjáningarfrelsi og dóma. Upplýsingavinnsla - gögn tekin inn í eða flutt á milli forrita. - Töflureiknir t.d. Excel notaður til að vinna úr tölulegum upplýsingum, s.s. fjármálaaðgerðum og tölfræði- og líkindaaðgerðum. - Gagnagrunnsforrit t.d. Access. Hvernig hægt er að nota gagnagrunna til að halda utan um gögn. - Vefsíður. Gögn sótt af vefsíðum og sett inn í ofangreind forrit til frekari vinnslu eða geymslu. Framsetning upplýsinga. - Ítarlega farið í vefsíðugerð. - Powerpoint framsetningarforritið kynnt og notað við að flytja fyrirlestra. - Word ritvinnsla notuð til að setja fram upplýsingar á snyrtilegan hátt t.d. ársskýrslur. - Útgáfuforrit, t.d. Publisher, notað til að útbúa bæklinga, auglýsingar, nafnspjöld o.fl. Vélritun III. bekkur: Þjálfun í fingrasetningu, blindskrift og hraða á hnappaborði tölvu. Við kennsluna er notað vélritunarkennsluforritið Ritvélin 2 frá Margmiðlun. Forritið inniheldur texta úr Kennslubókum í vélritun, 1. og 2. hefti eftir Þórunni H. Felixdóttur og Guðlaugu Freyju Löve. Nemendur skila u.þ.b. 190 æfingum yfir veturinn. Byrjað er á grunnatriðum ritvinnsluforritsins Microsoft Word 97. Nemendur vinna verkefni með einföldum uppsetningum. Verkefni tekin saman af kennurum. Enn fremur eru kenndar uppsetningar verslunarbréfa og vinna nemendur u.þ.b. 12 verslunarbréf sem sett eru upp með notkun tilbúinna sniðmáta. Textar verslunarbréfanna eru teknir úr kennslubókinni Ritverk: verkefni fyrir ritvinnslu eftir Kristínu I. Jónsdóttur og Gígju Árnadóttur og Kennslubók í vélritun 1. hefti eftir Þórunni H. Felixdóttur og Guðlaugu Freyju Löve. Nemendur skila öllum verkefnum sem unnin eru í ritvinnslu. Þau eru síðan yfirfarin og leiðrétt af kennara. Hraðapróf eru tekin að jafnaði einu sinni í viku og er þá notað hraðaprófsforritið Sláttuvélin eftir Úlfar Erlingsson. Nemendur hafa einnig aðgang að hraðaprófsforriti þar sem þeir geta reynt getu sína og fylgst með framförum sínum. Þá er farið í röðunarreglur og undirstöðuatriði í skjalavörslu. Leiðbeiningar og verkefni eftir Þórunni H. Felixdóttur eru notuð við kennsluna. Nemendur skila unnum verkefnum sem kennari fer yfir. Árseinkunn: 44

45 Hraðapróf, verkefni og ástundun. Vorpróf: Hraðapróf 90% (55 orð = 275 slög gefa einkunnina 10) og verslunarbréf 10% (megintexti 3-4 efnisgreinar á mín.). Þýska III. bekkur: Námsefni: Themen neu I, Lehrwerk für Deutsch als Fremdsprache, Kursbuch I og Arbeitsbuch I. Max Hueber Verlag. Landeskunde. Efni útbúið af kennurum. Myndbönd. Þrjár smásögur. Efni frá kennurum. Þýska fyrir þig. Málfræði. Orðabók: Þýsk íslensk. Yfirferð: Byrjað er á Landeskunde. Farið er yfir landafræði og legu landsins í Evrópu, loftslag, iðnað, pólítíska skiptingu og stjórnarfar. Farið er yfir 7 kafla í Themen neu I, Kursbuch og Arbeitsbuch og hlustað á æfingar af hljóðsnældum. IV. bekkur: Námsefni: Lernziel Deutsch, Deutsch als Fremdsprach, Kursbuch I og Übungsbuch I og eftir jól Lernziel Deutsch, Deutsch als Fremdsprache, Kursbuch II og Übungsbuch II, Max Hueber Verlag. Deutsche Märchen und Sagen, eftir Rosemarie Griesbach. Oktoberfest og Einer singt falsch, Langenscheidt Verlag. Hraðlestrarbækur. Þýska fyrir þig. Málfræði. Orðabók. Þýsk íslensk. Yfirferð: Farið er yfir kafla 8 og 9 í TN I og kafla og í TN II og sömu kaflar unnir í æfingabók. Hljóðsnældur eru einnig notaðar fyrir sömu kafla. Í Deutsche Märchen und Sagen eru lesnar 5-6 sögur og verkefni unnin með þeim. Lesnar eru tvær hraðlestrarbækur Oktoberfest og Einer singt falsch og verkefni unnin. V. bekkur: Námsefni: Themen neu II, Lehrwerk für Deutsch als Fremdsprache. Kursbuch II og Arbeitsbuch II. Mac Hueber Verlag. Deutsche Märchen und Sagen, eftir Rosemarie Griesbach. Drei Männer im Schnee, eftir Erich Kästner. Hraðlestrarbók. Island, Land und Leute, fjölrit frá kennurum. Þýska fyrir þig. Málfræði. Orðabók. Þýsk þýsk. Yfirferð: Farið er yfir og 6. kafla í Themen neu II, Kursbuch og Arbeitsbuch. Í Deutsche Märchen und Sagen er haldið áfram og lesnar 5-6 sögur og verkefni gerð. Drei Männer im Schnee er hraðlesin, verkefni unnin og sýnt myndband. Gert er hópverkefni um Ísland og nemendur látnir flytja erindi, nota myndvarpa, netvarpa, sjónvarp og fleira þess háttar. 45

46 40% prófsins eru verkefni sem áður er lokið. Verslunarpróf Aþjóðaverkefni 1. Hugljúfur Ungason (kt ) lauk stúdentsprófi frá menntaskólanum vorið Framtíðaráform hans eru að leggja stund á hagfræði. Hann er búinn að leita sér upplýsinga á netinu og sótti um skólavist í University of New Jersey, USA, þar sem hann hafði fundið nám sem hann taldi henta sér vel. Hugljúfur sótti því næst um ERASMUS-styrk til námsins en fékk synjun. Hvaða tvær ástæður liggja fyrir synjuninni? 2. Segið frá Rómarsáttmálanum. 3. Evran. - Hvað er það? - Hver voru skilyrði fyrir því að vera með frá upphafi? - Hverjir voru ekki með og hvers vegna? - Af hverju er Ísland ekki með? 4. Segið stuttlega frá EES. 5. Eftirfarandi verkefnum er skipt eftir bekkjum. Vinnið verkefnið á íslensku og gangið út frá því að þið fáið aðstoð við þýðingar. 4 A-1 Framleiðandi í Evrópusambandslandi hefur áhuga á að setja upp verksmiðju með léttan iðnað í Borgarfirði. Hann hefur snúið sér til þín og beðið þig um að afla upplýsinga um svæðið og af hverju það gæti hentað fyrir starfsemina. Hvaða upplýsingar myndirðu veita honum? 4 A-2 Þið eruð beðin um að halda fyrirlestur fyrir franskan menntaskólahóp frá Bretagne. Þau vita lítið sem ekkert um tengsl Íslands og Frakklands frá fyrri tíð og ykkar hlutverk er að fræða þau um þessi tengsl. 4 B Þú tekur á móti hópi menntaskólanema frá Þýskalandi. Þau vilja fræðast um land og þjóð og þitt hlutverk er að fræða þau um Ísland og vatn. Reyndu að hafa efnistökin sem breiðust og veittu upplýsingar um það sem þú telur að sé áhugavert fyrir hóp sem þennan. 4 C Fyrirtæki í Englandi, sem starfar á sviði hugbúnaðar og rafeindaiðnaðar, ætlar að verðlauna starfsfólk sitt með hvataferð til Íslands. Þau koma kl á fimmtudegi og fara héðan á sunnudagsmorgni kl Þú ert beðinn um að útbúa dagskrá fyrir hópinn með hæfilegri blöndu af upplýsingum um landið, atvinnuhætti/-fyrirtæki í Reykjavík og skemmtun. 46

47 Bókfærsla, alþjóða-, mála- og stærðfræðibrautir Athugið: virðisaukaskattur (vsk.) er 25%, allar greiðslur fara í gegnum banka. I. Dagbók NR T E X T I UPPHÆÐ DEBET KREDIT UPPHÆÐ 1 Verðtryggt skuldabréf, sem við eigum, er á gjalddaga í dag. Eftir síðustu greiðslu voru eftirstöðvar kr en þá stóð vísitalan í 960 en nú stendur vísitalan í 950 þegar við fáum greidda þriðju afborgun af 10 ásamt 6% vöxtum p.a. í 4 mánuði. 2 Gerum upp ábyrgð vegna innflutnings á 400 stólum fob frá Frakklandi fyrir alls franska franka. Gengið á franska frankanum er nú og bankaþóknun er 1%. Inn á ábyrgðina höfðum við greitt kr og gengur það nú uppí en mismunurinn er greiddur með tékka. 3 Greiðum vegna stólanna flutningsgjald kr og vátryggingu kr Einnig greiðum við uppskipun kr m. vsk og auglýsingu kr m.vsk. 4 Greiðum toll vegna 100 stóla en tollgengið er og tollurinn er 30% og virðisaukaskattur 25% 5 Seljum stólana sem við leystum út í færslu 4 með 60% álagningu og 25 % vsk. út í reikning til Nemendafélags VÍ. 6 Kaupum bifreið fyrir kr m.vsk. Við greiðum með skuldabréfinu sem fram kemur í færslu 1 en vísitalan stendur nú í 958 en ekki er tekið tillit til vaxta. Afgangurinn er greiddur m. tékka. 7 NFVÍ (sjá 5) skilar okkur aftur 20 stólum og samþykkir víxil fyrir eftirstöðvunum af skuldinni ásamt 12% vöxtum p.a. til fjögurra mánaða. 8 Seljum 100 stóla ótollaða gegn staðgreiðslu til Færeyja með 40% álagningu en án vsk. 47

48 9 Tökum á móti jöfnunarhlutabréfum frá Sjónvarpsstöðinni hf. sem eykur hlutafé sitt um 20% með útgáfunni. Hlutabréf okkar eru bókuð á kaupverði kr en kaupgengið var Bréfin skulu nú færð upp á nýja nafnverðinu og jafnframt fáum við greiddan 8% arð af gömlu bréfunum. 10 Greiðum laun kr þar af skal haldið eftir vegna skatta kr , 4% vegna lífeyrissjóðs, 1% vegna stéttarfélagsgjalda, kr vegna óbókaðrar vöruúttektar starfsmanna m.vsk. Afgangurinn er greiddur með tékka. Þá skal einnig bóka mótframlag fyrirtækisins í lífeyrissjóðinn 6% Verkefni II - Reikningsjöfnuður. Leysið meðfylgjandi reikningsjöfnuð og takið tillit til þeirra athugasemda sem hér fylgja: 1. Erlendir lánardrottnar eru þýsk mörk bókuð á genginu 42. Gengið er nú en við höfum fengið loforð fyrir 350 marka afslætti af skuldinni sem nú skal taka tillit til. 2. Á reikninginn sölukostnaður hefur m.a. verið bókuð greiðsla á auglýsingu. Auglýsingin kostaði kr m vsk, en helminginn höfum við nú fengið endurgreiddan vegna mistaka í birtingu og er það óbókað. 3. Óbókuð er vöruúttekt starfsmanna kr með vsk. sem færa skal sem laun, þar af er helmingurinn fyrirframgreiddur. 4. Á bifreiðareikningi er stofnverð tveggja bíla. Annar er að stofnverði kr og hefur hann verið afskrifaður óbeint um 72%. Hann var seldur á árinu og var söluverðið bókað á reikninginn seldur bíll, en hann skal nú hverfa úr bókhaldinu. Bílana skal endurmeta vegna verðbólgu sem var 5% á árinu, og afskrifa bílinn sem eftir er um 12% með sama hætti og áður. 5. Á reikninginn gjöld vegna bifreiða hefur m.a. verið bókuð trygging af selda bílnum kr en við eigum rétt á að fá 1/3 af því endurgreitt. 6. Veðskuldin er verðtryggð og hefur vísitalan hækkað úr 180 í 184,5 frá því að síðast var greitt af henni þann1. júlí. Jafnframt hafa fallið á hana 8% vextir p.a. frá þeim tíma. 7. Skuldabréfið var upphaflega kr til átta ára með jöfnum árlegum greiðslum. Það var keypt með 6% afföllum. Gjaldagi þess er 30. des. og er óbókuð greiðsla sem við fengum af því nú rétt fyrir áramótin ásamt 7% vöxtum p.a. 8. Stjórn fyrirtækisins hefur ákveðið að auka hlutaféð um 10% með útgáfu jöfnunarhlutabréfa. Jafnframt var ákveðið að greiða út 8% arð af gamla hlutafénu og verður það gert síðar. 9. Óbókuð er greiðsla til lánardrottins með víxli sem við áttum að nafnverði kr sem tekinn var sem greiðsla á genginu 0,98. Lánardrottnar voru kr áður en athugasemdir voru færðar og skal nú færa heildareign og heildarskuld af viðskiptamannareikningi. 10. Birgðir í árslok voru að söluverði kr með 25% virðisaukaskatti. 11. Færa skal af innskattsreikningi og útskattsreikningi á uppgjörsreikning virðisaukaskatts. 12. Stemmið verkefnið af og færið hagnað eða tap. 48

49 Verkefni III Leysið eftirfarandi verkefni á T reikninga. Guðlaug, Hans og Tómas hafa rekið saman fyrirtæki í nokkur ár. Að undanförnu hafa komið upp erfiðleikar í samstarfinu og um síðustu áramót var ákveðið að slíta félagskapnum. Guðlaug heldur rekstrinum áfram og breytir fyrirtækinu í hlutafélag, en hlutur karlanna er gerður upp með peningum. Vegna þessara aðgerða fór fram endurmat á eignum og skuldum fyrirtækisins. Sýnið nauðsynlegar bókanir vegna þessara aðgerða og efnahagsreikning hlutafélagsins að þeim loknum. Meðfylgjandi er efnahagsreikningur fyrirtækisins nú í ársbyrjun. Efnahagsreikningur 1. janúar Birgðir Banki Skuldunautar Ógr. vsk Bifreið Lánardrottnar Hlutabréf Veðskuld Fasteign Höfuðst. Tómasar 98,000 Höfuðst. Hansa Höfuðst. Guðlaugar Við endurmat eigna og skulda og slit félagsins varð samkomulag um eftirfarandi atriði: 1. Vörurnar eru að raunvirði kr Skuldunautur sem skuldar kr greiðir kr og fær afganginn af skuldinni í afslátt. 3. Tómas yfirtekur bifreiðina, sem er frekar illa farin á kr Hlutabréfin er bókuð á kaupverði en kaupgengi þeirra var 1.2. Hans yfirtekur bréfin á genginu 1.4 ásamt áföllnum óbókuðum arði 12%. 5. Viðskiptavild fyrirtækisins er metin á kr en raunvirði fasteignarinnar er talið vera kr Veðskuldin er verðtryggð en óbókaðar eru verðbætur fyrir seinni hluta ársins. Á þeim tíma hefur vísitalan hækkað úr 210 í 215. Jafnframt hafa fallið á hana vextir kr sem eru óbókaðir. 7. Reikningslegum hagnaði eða tapi af þessum aðgerðum skal skipt í hlutfalli við höfuðstólana. 8. Hlutafé fyrirtækisins er nú ákveðið kr fær Guðlaug bréf að nafnverði kr á genginu 1.2 og er mismunur á eignarhlut hennar og andvirði bréfanna gerður upp með peningum. 9. Afganginn af bréfunum selur Guðlaug nokkrum vinkonum sínum á genginu 1.2 gegn staðgreiðslu. 10. Hlutur Hansa og Tómasar er gerður upp með peningum. 11. Á stofnefnahagsreikningi hlutafélagsins skal viðskiptavildin ekki koma fram. Bókfærsla, viðskiptabraut Athugið: Virðisaukaskattur er 25%, allar greiðslur fara í gegnum banka (vsk = virðisaukaskattur) (dagbók og reikningsjöfnuður) 49

50 I. Dagbók TEXTI UPPHÆÐ DEBET KREDIT UPPHÆÐ 1 Gerum upp árbyrgð vegna innflutnings á 100 stk. af tölvum til endursölu frá Bretlandi fyrir samtals bresk pund f.o.b. Inn á ábyrgð höfum við greitt 30% á genginu 110. Þegar við gerum upp ábyrgðina nú er gengið 115 og bankaþóknun er 2%. Geymsluféð gengur upp í og mismunurinn er greiddur með tékka. 2 Greiðum vegna innflutningsins: flutningsgjald kr vátryggingu kr uppskipun kr m/vsk auglýsingar kr m/vsk 3 Leysum helminginn af tölvunum úr tolli en tollgengið er 114 og tollurinn er 20% og vsk 25%. 4 Seljum tölvurnar, sem við leystum úr tolli, með 40% álagninug og 25% vsk gegn víxli. 5 Víxillinn, sem við fengum í færslu 4, er nú seldur í bankanum á genginu 96 6 Skuldunautur, sem skuldar okkur kr og var afskrifaður óbeint um kr við síðustu reikningsskil, sendir okkur nú tékka að upphæð kr og er það lokagreiðsla og skal hann því hverfa úr bókhaldinu. 7 Seljum afganginn af tölvunum ótollaðar með 30% álagningu og 25% vsk gegn staðgreiðslu. 8 Fyrir nokkru keyptum við hlutabréf í Kaffihúsinu h.f. að nafnverði kr á genginu 92 og er það nú þegar bókað. Nú fáum við send jöfnunarhlutabréf og er hlutaféð aukið um 10%. Einnig fáum við greiddan 10% arð af gömlu bréfunum. 9 Vegna galla í nokkrum tölvum sem við seldum gegn staðgreiðslu (sjá 7) fáum við nú endursendar 5 tölvur og endurgreiðum við þær nú þegar. 10 Við greiðum afborgun og vexti af verðtryggðu skuldabréfi. Eftir síðustu greiðslu stóð bréfið í kr og þá 50

51 var vísitalan Nú er vísitalan 3350 þegar við greiðum aðra afborgun af 5 ásamt 6% vöxtum p.a. í 4 mánuði. 11 Erlendir lánardrottnar eru USD bókaðir á genginu 72. Við greiðum nú ¼ hluta skuldarinnar ásamt 3% vöxtum p.a. í 4 mánuði. Gengið er nú 71,50, bankaþóknun er 0,5% Verkefni II. Fyrirtæki nokkurt gefur út og selur útdráttarskuldabréf að heildarupphæð kr Gefin eru 100 bréf. Lánið er til 5 ára með 4 gjalddögum á ári. Vextir eru 9% pa. Hvert er nafnverð hvers bréfs, hversu margir vaxtamiðar gjaldfalla við þriðja útdrátt og hvert er verðgildi þeirra samtals? Uppgjör Leysið meðfylgjandi reikningsjöfnuð fyrir árið 1998 og takið tillit til eftirfarandi athugasemda. Bæta má við reikningum eftir þörfum. 1. Birgðir í árslok eru að söluverði kr m/vsk. 2. Á vinnulaunareikningi eru færð greidd laun. Haldið var eftir 4% af laununum vegna lífeyrissjóðsins en það hefur hvorki verið greitt né bókfært og skal því bóka það nú. 3. Á rekstrarreikningi fasteignar hefur m.a. verið bókuð trygging vegna fasteignarinnar kr og er tryggingartímabilið frá Á bifreiðareikningi eru tveir bílar. Annar var keyptur fyrir kr og hefur hann verið afskrifaður um 12% á ári í 5 ár og nú í lok ársins var hann seldur fyrir kr og var salan færð á reikninginn seldur bíll. Hann skal því hverfa úr bókhaldinu. Verðbreytingastuðull ársins er 1,05 (verðbólga 5%) og afskriftarprósenta bíls er 12%. 5. Erlendir lánardrottnar eru í þýskum mörkum (DM), bókaðir á genginu 36. Við höfum fengið loforð fyrir 8% afslætti af skuldinni sem er óbókað. Gengi DM er nú 37, Endurmeta skal fasteignina með stuðlinum 1,05 (verðbólga 5%) og afskrifa um 4%. Endurmetið kaupverð þann 1/1 98 var kr Skuldabréfið var upphaflega að nafnverði kr og var það selt á genginu 96. Bréfið er til 5 ára með einum gjalddaga á ári þann 30. des. Nú rétt fyrir áramótin fáum við afborgun kr ásamt 4% vöxtum p.a. og er það óbókað. 8. Hlutafé fyrirtækisins var hækkað um 12% með útgáfu jöfnunarhlutabréfa og er það óbókað. Jafnframt var ákveðið að greiða hluthöfum 8% arð af gömlu bréfunum og fer greiðslan fram í janúar og er þetta einnig óbókað. 9. Lánardrottnar voru kr áður en að athugasemdir voru færðar. 10. Færa skal af innskatts- og útskattsreikningi á uppgjörsreikning virðisaukaskatts. 11. Stemmið verkefnið af og færið hagnað eða tap. Danska I LYTTEFORSTÅELSE Båndet bliver spillet 2 gange, anden gang med stop. Fyld ud, sæt X eller svar på spørgsmålene på islandsk. 1. a. Hvad er det de nye medarbejdere skal gøre: trykke aviser gå med aviser 51

52 skrive annoncer finde nye købere b. Hvordan er lønnen? 2. a. For at få jobbet skal man (flere end ét kryds): have forstand på bogføring være god til matematik være åben og frisindet kunne kunsten at slappe af synes godt om at gå i biografen have lyst til at være skuespiller b. Man skal henvende sig på fax 3. a. Mælken bliver dyrere i Danmark fordi: bønderne vil have flere penge fordi der bliver færre køer i landet to firmaer slår sig sammen det er en nødvendig konsekvens b. Hvorfor er økologisk mælk dyrere end anden mælk? c. Hvordan er dansk mælk, ifølge Peter Gregersen, sammenlignet med mælk i andre lande? 4. a. Sia Pings første indtryk af Danmark var, at (flere end ét kryds): vejret var dejligt der var en masse mennesker som tog imod dem der var få mennesker i gaderne det var et fantastisk land det var et land uden støj og larm b. Hvad læste Sia Ping på universitetet (3 fag)? c. Hvordan gik det at lære dansk: hun satte nye rekorder det gik strålende det gik langsomt det var svært 5. a. Hvad slags operation er der tale om? b. Hvorfor er det svært for patienten at tage fri fra arbejde i længere tid? c. Hvad er det moralske problem lægerne står overfor? II Noveller 1. Efter frokost siger jeg til sekretæren, at jeg er til møde ude i byen og ikke kommer tilbage. Jeg kører fra sø til sø. Ikke så langt fra TV-byen finder jeg en, der kunne ligne. Jeg parkerer og går ad en gruset sti. En flok ænder nærmer sig, men bliver hurtigt klar over, at jeg ikke har brød i posen. Der er et piletræ, der hælder ud over vandet. Det forekommer mig, at jeg har været her før. Dette citat kommer fra novellen: Amanda engel Den gamle dame Fjernsyn Gå glad i bad Tornerose uden sko Spejle 52

53 2. "Man kan købe dem tre steder i vores by - på tankstationen, i Brugsen og i døgneren. Jeg har været alle tre steder syvogtyve gange, og hver gang er jeg lusket derfra med en pose vingummi eller et kilo hvedemel. På tankstationen står Frederik og fører sig frem bag disken... I Brugsen står Lones søster..., og i døgneren står Gudrun som har kendt mig siden jeg lå i barnevognen... Hvad er det han vil købe og hvem tænker han på? III A TEKSTFORSTÅELSE Læs den medfølgende tekst Mode og flygtningehjælp og løs følgende opgave på det linierede papirark. Svarene til spørgsmålene skal gives på islandsk. Politiken, søndag 21. marts 1999 Mode og flygtningehjælp Danske modefolk markerer, at de står for andet end glamour. I morgen aften vil omkring 60 mere eller mindre kendte danskere skifte deres sædvanlige fag ud med et ulønnet job som model i forbindelse med et modeshow, der har flygtninge som tema. Fodboldspiller David Nielsen, sanger Sanne Salomonsen, og racerkører Jason Watts er blandt mange af de kendte danskere der vil deltage. Klædt i danske designeres nye kreationer giver de dermed sit bidrag til Dansk Flygtningehjælp, når den kommende uges mode- og design-festival i morgen åbnes i Køben-havns bycenter. I hele modeugen vil man i Københavns by-center fokusere på Dansk Flygtningehjælps indsamling "Flygtning 99". Man vil dog ikke møde folk fra hjælpeorganisationen med en sparebøsse i hånden, hvis man opsøger nogle af modefestivalens begivenheder. Men Dansk Flygtningehjælp får hele ugen mulighed for at oplyse om sin indsats og vil fremhæve lands-indsamlingen "hjælp uden omvej". "Det kan godt være, at det i Danmark er lidt usædvanligt med en kombination af mode og flygtningehjælp. Men tøjhandler og modemand Jørgen Nørgaard var i mange år formand for kulturbestyrelsen i Dansk Flygtningehjælp", siger dets formand Uffe Stormgaard. Han gør opmærksom på, at Dansk Flygtninge-hjælp også informerer om den kommende lands-indsamling ved sportsarrangementer og andre begivenheder. I stedet for selv at stå for dyre arrangementer, har Dansk Flygtningehjælp i år valgt at koble sig på allerede eksisterende begivenheder i håb om at nå ud til mange forskellige danskere ad den vej. Ideen til samarbejdet mellem modefestivalen og flygtningehjælpen kommer især fra de to søstre Heidi og Wickie Meyer Pedersen. Allerede da ideen om modeopvisningen til fordel for flygtninge-hælpen opstod, var Heidi og Wickie Meyer Pedersen klar over risikoen for at lave noget, der kunne tolkes som udnyttelse af flygtninge. Lignende begivenheder i udlandet har somme tider sat mere fokus på designere, modeller eller rockstjerner end de mennesker, som trænger til hjælp. Tøj er kommunikation Wickie Meyer Pedersen understreger, at modeskaberne ikke forsøger at forskønne flygtningenes tilværelse: "Vi vil gøre opmærk-som på, at alle er nødt til at tage stilling til flygtningeproblematikken. Den er alt for ofte blevet negativt fremstillet. Jeg håber da også, at Dansk Flygtningehjælp en dag bliver overflødig. Desuden er det noget forbandet vrøvl at sige at tøj og mode er noget overfladisk noget. Tøj er kommunikation, og modeskaberne har altså også holdninger som de viser igennem deres mode. I vores tidsalder er det mest vigtige måske ikke, hvad man siger, men måden at sige det på. Hvis man får knaldgod mad serveret på en losseplads, tager det noget af appetitten. På samme måde betyder vores tøj meget for måden vi markerer os på. Beklædning og status Når sangerinde Sanne Salomonsen i morgen går 53

54 catwalk, har hverken hun eller andre modeller bestemt, hvad de har på. Meningen er at dreje deres offentligt kendte udtryk en smule, så man oplever dem anderledes, end man plejer. Det siger Antonie Lauritzen, som har stået for hele arrangementet. "Når flygtninge kommer til Danmark, bliver de jo klædt i gammelt og laset tøj. Uden at tage hensyn til deres værdighed og kultur giver man dem afvaskede denimbusker af den slags, næsten ingen længere går med. Som bekendt bedømmes folks status på deres beklædning. Flygtninge får frataget deres status, når man klæder dem i andenrangstøj. De bliver ikke spurgt, hvad de har lyst til at have på. Det har vi heller ikke spurgt modellerne om", siger Antonie. Spurgt om sin deltagelse fortæller fodboldspilleren David Nielsen: "Jeg stiller op, fordi hele ideen og eventuelt overskud fra showet går til et godt formål og jeg vil være med til at samle verden i stedet for at splitte den. Og hvem samler verden i dag? Det gør sporten, kunsten og moden." 1. Hvordan vil de 60 kendte danskere give deres bidrag til Dansk Flygtningehjælp? 2. Hvad vil Dansk Flygtningehjælp bruge modeugen til foruden direkte at indsamle penge? 3. Hvorfor satser Dansk Flygtningehjælp på modeugen, sportsarrangementer og andre den slags begivenheder (2 grunde). 4. Hvilke betænkeligheder havde Heidi og Wicki Meyer Pedersen i forbindelse med modeopvisningen? 5. Forklar Wickie Meyer Pedersens sammenligning af mad og tøj. 6. Hvad siger Antonie om det tøj flygtninge får uddelt når de kommer til Danmark og hvilken indflydelse har det? 7. Hvad er grunden til at David Nielsen gerne vil være med til modeshowet? B Oversæt følgende tekst til godt islandsk. Skriv oversættelsen på det medfølgende linierede papirsark. Fra Politiken d. 22. april 1999: FORBUD MOD ØLREKLAME Reglerne for øl- og spiritusreklamer bliver strammet voldsomt. Det fremgår af det endelige udkast til nye regler for markedsføring af alkohol, som inden længe ventes at blive offentliggjort. Udkastet er lavet af folketingsmedlem Hagen Jørgensen, og de nye regler vil blandt andet betyde et totalt forbud mod alkoholreklamer i forbindelse med sport. Reglerne for alkoholreklamer over for børn og unge strammes også. Blandt andet fjernes alkoholreklamer fra tv, biografer, koncerter og annoncer, der henvender sig til børn og unge. III SKRIVEFÆRDIGHED Vælg ét af følgende emner og skriv ord om det (en artikel, et brev, notater fra en dagbog, et læserbrev eller en novelle): Fremtidens Island - er det mulighedernes land? eller: Mine bedsteforældres barndom. 54

55 PLEASE WRITE IN INK Enska, almenn Translate into good Icelandic the underlined words and phrases according to context: 1 This has raised questions about whether more emphasis should be put on trying to rehabilitate students who are expelled. 2 While there have been many claims of tea's therapeutic properties. 3 It also keeps an eagle eye on the cooperatives' managers, carefully monitoring their performance. 4 The drug was grown in India by the East India Company, the British firm that effectively ruled the subcontinent in those days and controlled the commercial cartel that supplied the opium to China. 5 The company announced that it was cutting its annual dividend for the first time since Choose the most suitable explanation of the underlined words, phrases or sentences. 6-7 Much of her diary is given over to the incidents of daily life: from almost nightly trips to bomb shelters, days without light, water or gas and the scramble to find food to the small pleasures of reading or resuming her piano lessons or braving snipers to visit her grandparents. resuming means: a) feeling sorry about something b) giving up c) practising very hard d) thinking about e) to start doing something again braving snipers means: a) riding a small motor-cycle b) showing courage when in danger c) to risk being shot by hidden gunmen d) to risk your parents' disapproval e) travelling through narrow tunnels to avoid air-raids 8-9 When travel restrictions were lifted in the former communist bloc, a thriving industry emerged supplying women to western men. It's big business, it's quasi-legal and it's completely unregulated, said a diplomat in Vienna who is responsible for the migration movements of 12 former eastern bloc countries. quasi-legal means: a) something that comes under the jurisdiction of at least four countries b) something which is illegal c) something which is partly legal d) something which is subject to international law migration means: a) a policy that is hostile to new citizens in any country b) a small group that has the same qualities as a larger one c) intermarriage between people of different nationalities d) movements of people from one country to another 10 When patients did not lose weight after years of psychoanalysis, therapists believed they were in repression and denial, and of course needed more therapy. to be in repression means: a) to have feelings or desires that you are not aware that you have 55

56 b) to be ruled by force, for example by over-strict parents c) to continually go back to a less developed, or childish, way of behaving d) to be in danger of contracting various diseases because of eating too much 11 Apparently there are too many diamonds on the market, so prices are falling. Apparently means: a) according to that b) as it seems c) nevertheless d) obviously e) on the other hand 12 Perhaps he was afraid that other African countries might follow suit. to follow suit means to: a) be forced to leave b) be in favour of it c) take them to court d) do the same e) give up 13 Another boon is her caustic wit means: a) another reason is her cynicism. b) one other request was intelligent conversation from time to time. c) she has also developed a good understanding of human nature. d) she is also blessed with a good sense of humour. e) she is intelligent as well as funny. 14 Foreign firms have taken the lion's share of the available capital means: a) they have taken little of the available investments. b) they have taken most of the money. c) they have taken only what they have invested in the company. d) they have taken the lion's investments. e) they have taken very little of the money Complete the following newspaper article using the most appropriate words given below. Each word is only used once and no changes to the words are necessary, also there are more words than you need. Furthermore, notice that you get no points for having fewer than four correct. acceptance been between calmest claims company conducted consumers display few for management negotiation periods plunge prevention raises recession ASKING FOR LITTLE - AND GETTING IT In tough times, Japan s unions are unusually quiet. rising settling the threaten unions where It has been a strange spring in Japan - windy, gray, cold, and wet. The poor weather has dampened the traditional yozakura, or evening drinking and singing sessions, under the cherry blossoms. Something else is missing this April: the seasonal ritual of shunto, or the Spring Labor Offensive. That s when Japanese traditionally organize noisy demonstrations to their strength and demand substantial - which they often get. This year, in a nation stuck in 56

57 , with rising unemployment, record-low wage hikes and the spread of restructuring, you might think that the wage would be noisier than ever. But this isn t France or Germany, workers take to the streets higher wages even as companies into losses. In one of the roughest for Japanese workers in recent times, this year s wage claims have been the and least noticed in memory. Workers have been for an average of $6,70 per month, in the past weeks. And that silent says a lot about the unusual connections between labor and capital in Japan Form adjectives from the verbs/nouns in brackets: Norway is a very (prosperity) country. Modern companies are interested in hiring (create) managers Form verbs from the nouns in brackets: Privatisation can both (solution) and (cause) problems in the economy Form nouns from the verbs in brackets: The (employ) felt he had waited too long for a, (promote) so he decided to write a letter of (resign) The last years of the twentieth century have been very profitable for (speculate) on the Icelandic stock market. Choose the correct prepositions to complete the following sentences: 32 We are all shocked the news of the behaviour of the Serbian soldiers in Kosovo. 33 I want to congratulate you your wedding. 34 You can get a good return your investment if you buy flawless stones. 35 My uncle is very good English. 36 Top-class gems are almost always short supply. Short Stories: Crime Never Pays. Choose the correct statement and mark it with an X: 37 The Companion The murder happens in: a) Australia b) Cornwall c) Grand Canary d) Portugal 38 Ricochet Huw was changed by: a) the death of his mother b) the birth of Margo c) the death of Beth d) the birth of his son 57

58 39 Three is a Lucky Number Edyth first became suspicious of Ronald: a) when she read all about him in a newspaper b) on the day that they got married to each other c) when he wants to go to the bank with her d) when the police contacted her 40 The Adventure of the Retired Colourman When Sherlock Holmes wants to break into Amberley s house, he manages to get Amberley out of the way by: a) locking him in a strong room b) sending him to a restaurant c) locking him in the house on Baker Street d) sending him a fake telegram Translate into English on a separate sheet of paper. Double spacing, please. Við þökkum fyrir fyrirspurn ykkar frá 10. maí varðandi Græna teduftið sem við flytjum inn frá Japan. Meðfylgjandi er nýjasti bæklingurinn yfir allar japönsku heilsuvörurnar sem við bjóðum upp á. Þar sem þið hafið verið dyggir viðskiptavinir í mörg ár, viljum við vekja athygli ykkar á glænýrri framleiðslu á markaðnum. Þetta er hin svokallaða megrunarpilla Akozawa sem ætlað er að hjálpa fólki sem þjáist af offitu. Ólíkt öðrum lyfjum í þessum flokki hefur pillan nánast engar aukaverkanir og dregur úr hættunni á krabbameini í ristli. Ef þið hafið áhuga getum við afgreitt tilraunapöntun á lyfinu og munum við veita ykkur kynningarafslátt. Jafnframt býðst framleiðandinn til að senda fulltrúa sinn frú Watanape til að halda fyrirlestra og námskeið um lyfið. Sem sérleyfishafar getum við staðfest að allar þessar vörur eru viðurkenndar sem vistvænar (ecologically sound) og eftirspurn eftir þeim fer vaxandi um allan heim. Við hlökkum til að heyra frá ykkur. Virðingarfyllst PLEASE WRITE IN INK Enska, máladeild Translate into good Icelandic the underlined words and phrases according to context: 1 This has raised questions about whether more emphasis should be put on trying to rehabilitate students who are expelled. 2 While there have been many claims of tea's therapeutic properties. 3 It also keeps an eagle eye on the cooperatives' managers, carefully monitoring their performance. 4 The drug was grown in India by the East India Company, the British firm that effectively ruled the subcontinent in those days and controlled the commercial cartel that supplied the opium to China. 5 The company announced that it was cutting its annual dividend for the first time since

59 Choose the most suitable explanation of the underlined words, phrases or sentences. 6-7 Much of her diary is given over to the incidents of daily life: from almost nightly trips to bomb shelters, days without light, water or gas and the scramble to find food to the small pleasures of reading or resuming her piano lessons or braving snipers to visit her grandparents. resuming means: a) feeling sorry about something b) giving up c) practising very hard d) thinking about e) to start doing something again braving snipers means: a) riding a small motor-cycle b) showing courage when in danger c) to risk being shot by hidden gunmen d) to risk your parents' disapproval e) travelling through narrow tunnels to avoid air-raids 8-9 When travel restrictions were lifted in the former communist bloc, a thriving industry emerged supplying women to western men. It's big business, it's quasi-legal and it's completely unregulated, said a diplomat in Vienna who is responsible for the migration movements of 12 former eastern bloc countries. quasi-legal means: a) something that comes under the jurisdiction of at least four countries b) something which is illegal c) something which is partly legal d) something which is subject to international law migration means: a) a policy that is hostile to new citizens in any country b) a small group that has the same qualities as a larger one c) intermarriage between people of different nationalities d) movements of people from one country to another 10 When patients did not lose weight after years of psychoanalysis, therapists believed they were in repression and denial, and of course needed more therapy. to be in repression means: e) to have feelings or desires that you are not aware that you have f) to be ruled by force, for example by over-strict parents g) to continually go back to a less developed, or childish, way of behaving h) to be in danger of contracting various diseases because of eating too much 11 Apparently there are too many diamonds on the market, so prices are falling. Apparently means: a) according to that b) as it seems c) nevertheless d) obviously e) on the other hand 12 Perhaps he was afraid that other African countries might follow suit. to follow suit means to: a) be forced to leave b) be in favour of it c) take them to court e) do the same f) give up 13 Another boon is her caustic wit means: a) another reason is her cynicism. 59

60 b) one other request was intelligent conversation from time to time. c) she has also developed a good understanding of human nature. d) she is also blessed with a good sense of humour. e) she is intelligent as well as funny. 14 Foreign firms have taken the lion's share of the available capital means: a) they have taken little of the available investments. b) they have taken most of the money. c) they have taken only what they have invested in the company. d) they have taken the lion's investments. e) they have taken very little of the money Complete the following newspaper article using the most appropriate words given below. Each word is only used once and no changes to the words are necessary, also there are more words than you need. Furthermore, notice that you get no points for having fewer than five correct. acceptance been between calmest claims company conducted consumers display few for management negotiation periods plunge protest raises recession ASKING FOR LITTLE - AND GETTING IT In tough times, Japan s unions are unusually quiet. rising settling the threaten unions where It has been a strange spring in Japan - windy, gray, cold, and wet. The poor weather has dampened the traditional yozakura, or evening drinking and singing sessions, under the cherry blossoms. Something else is missing this April: the seasonal ritual of shunto, or the Spring Labor Offensive (sókn). That s when Japanese traditionally organize noisy demonstrations to their strength and demand substantial - which they often get. This year, in a nation stuck in, with rising unemployment, record-low wage hikes and the spread of restructuring, you might think that the wage would be noisier than ever. But this isn t France or Germany, workers take to the streets higher wages even as companies into losses. In one of the roughest for Japanese workers in recent times, this year s wage claims have been the and least noticed in memory. Workers have been for an average of $6,70 per month, in the past weeks. And that silent says a lot about the unusual connections between labor and capital in Japan. (BUSINESS WEEK/May 10,1999/p.38) Form adjectives from the verbs/nouns in brackets: Norway is a very (prosperity) country. Modern companies are interested in hiring (create) managers. 60

61 26-27 Form verbs from the nouns in brackets: Privatisation can both (solution) and (cause) problems in the economy Form nouns from the verbs in brackets: The (employ) felt he had waited too long for a, (promote) so he decided to write a letter of (resign) The last years of the twentieth century have been very profitable for (speculate) on the Icelandic stock market. Choose the correct prepositions to complete the following sentences: 32 We are all shocked the news of the behaviour of the Serbian soldiers in Kosovo. 33 I want to congratulate you your wedding. 34 You can get a good return your investment if you buy flawless stones. 35 My uncle is very good English. 36 Top-class gems are almost always short supply. 37 He was conscious her staring at him but he said nothing. Complete the following using either the -ing or the to infinitive of the verbs in brackets: 38 I fancy (go) out tonight. 39 They suggested (try) a new restaurant for a change. 40 Why did you pretend (like) him? 41 I've tried to stop (bite) my nails but have not succeeded. Short Stories: Crime Never Pays. Choose the correct statement and mark it with an X: 42 The Companion The murder happens in: a) Australia b) Cornwall c) Grand Canary d) Portugal 44 Three is a Lucky Number Edyth first became suspicious of Ronald: a) when she read all about him in a newspaper b) on the day that they got married to each other c) when he wants to go to the bank with her d) when the police contacted her 43 Ricochet Huw was changed by: a) the death of his mother b) the birth of Margo c) the death of Beth d) the birth of his son 45 The Adventure of the Retired Colourman When Sherlock Holmes wants to break into Amberley s house, he manages to get Amberley out of the way by: a) locking him in a strong room b) sending him to a restaurant c) locking him in the house on Baker Street d) sending him a fake telegram Discuss the similarities (at least 3) and differences (at least 2) between Colonel Pickering and Professor Higgins. 61

62 49-50 Discuss some of the habits Elisa has to give up or learn when she moves into Wimpole Street (at least 3). These habits reflect her background. B Translate into English on a separate sheet of paper. Double-spacing, please. Við þökkum fyrir fyrirspurn ykkar frá 10. maí varðandi Græna teduftið sem við flytjum inn frá Japan. Meðfylgjandi er nýjasti bæklingurinn yfir allar japönsku heilsuvörurnar sem við bjóðum upp á. Þar sem þið hafið verið dyggir viðskiptavinir í mörg ár, viljum við vekja athygli ykkar á glænýrri framleiðslu á markaðnum. Þetta er hin svokallaða megrunarpilla Akozawa sem ætlað er að hjálpa fólki sem þjáist af offitu. Ólíkt öðrum lyfjum í þessum flokki hefur pillan nánast engar aukaverkanir og dregur úr hættunni á krabbameini í ristli. Ef þið hafið áhuga getum við afgreitt tilraunapöntun á lyfinu og munum við veita ykkur kynningarafslátt. Jafnframt býðst framleiðandinn til að senda fulltrúa sinn frú Watanape til að halda fyrirlestra og námskeið um lyfið. Sem sérleyfishafar getum við staðfest að allar þessar vörur eru viðurkenndar sem vistvænar (egologically sound) og eftirspurn eftir þeim fer sívaxandi um allan heim. Við hlökkum til að heyra frá ykkur. Virðingarfyllst Franska I. Málfræði I. Trouvez les verbes. Finnið sagnirnar. 1. Il faut la rue pour mieux voir à travers les vitrines. 2. Il a commencé à. La pluie frappe à la vitre. 3. Il faut dans le premier bar. On a qu une demi-heure d arrêt à midi. 4. Bonne lecture! Moi, je n ai rien à. 5. C est un bon joueur de foot. Il au foot presque tous les jours. 6. J ai fait la connaissance de beaucoup de monde. Je presque tous les habitants du village. II. Écrivez au pluriel. Setjið í fleirtölu: 1. Il lit un journal pendant que sa sœur écrit une longue lettre. III. Mettez les verbes au passé composé ou imparfait. Finnið sagnirnar í textanum sem eru í nútíð og setjið þær í passé composé eða imparfait, ekki er þörf á að endurskrifa allan textann: Il fait très froid. Paulette est libre ce soir-là. Elle n a rien à faire. Elle se promène dans les quartiers inconnus. Après une demi-heure, elle s arrête devant un restaurant, qui est plein de monde. Elle réfléchit un instant, puis elle entre. Tout de suite, elle voit un jeune homme et il lui demande si elle veut s asseoir à sa table. Paulette accepte... IV. Mettez au futur simple. Setjið sagnirnar í futur simple: Dans dix jours nous (être) en vacances en Bretagne, il (faire) sûrement beau et il ne (pleuvoir) pas. 62

63 II. Nous (avoir) une belle chambre à l hôtel. Moi,je (aller) sur la plage où mes enfants (jouer). Mon mari (voir) sa famille. Nous (passer) de bonnes vacances. V. Mettez l adjectif ou adverbe selon la règle dans l emplacement laissé libre. Setjið inn rétta mynd lýsingar- og atviksorða: Avant, la ville était (minni) mais les affaires marchaient (betur). La situation des Béthunois était (betri) et la (gamla) ville était (fallegri) que la cité moderne. VI. Répondez aux questions et mettez les pronoms personnels au lieu des mots soulignés. Svarið spurningunum og setjið andagsfornöfnin eða fornöfnin en, y í stað undirstrikuðu orðanna: (ath. vel lh.þt.) 1. Vous voulez parler à mon père? Oui, 2. Ils ont vendu leur vélo? Non, 3. Tu as aimé ta soeur? Oui, 4. Tu manges de la viande ce soir? Non, 5. Tu vas aller au cinéma ce soir? Oui, 6. Tu as donné le journal à Gérard? Non, 7. Vous avez envoyé la lettre? Oui, VII. Formez les adjectifs. Myndið atviksorð af þessum lýsingarorðum: 1. chaleureux 2. gai 3. premier 4. lent og búið til eina setningu með einu þeirra: VIII. Écrives le contraire de chaque adjectif: Setjið inn andheitin. 1. plein vert sec 2. léger vide foncé 3. allumé étroit lâche 4. courageux éteint cru 5. mûr mou lourd Lesið efni. Écrivez en français. Skrifið á frönsku! 1. Les oeufs de Pâques. 2. Pourquoi Siméon Farfelu a-t-il tué sa femme et comment? 3. La daube du dimanche. 4. Pourquoi la famille a-t-elle dû dîner deux fois ce soir là et comment se passe le deuxième repas? III. Skilningur. I. Lisez bien ce texte et répondez aux questions en islandais. Les questions: SVARIÐ Á ÍSLENSKU! 63

64 IV. a. Comment cette jeune femme a-t-elle appris (vissi) que son fiancé avait une forte fièvre? b. Où est-ce qu ils devaient aller ensemble? c. Qu est-ce qu elle a fini par faire au restaurant? d. Où se trouve le restaurant italien? e. Que faisait le fiancé au restaurant? Frjáls ritun. Écrivez une lettre à votre ami/e. Skrifið vini/vinkonu ykkar bréf. Þið eruð nýflutt og segið frá nýja hverfinu og hvað þið gerðuð fyrstu dagana. Notið bæði passé composé og imparfait. (8-10 setningar). V. Stíll. 1. Það var kalt þegar Jean kom heim. Hann fór inn í eldhús og fékk sér kaffibolla. Það var gott. 2. Á morgun munu þau fara til Parísar. Þar munu þau dvelja (rester) í tvær vikur. Ég mun hitta (sjá) þau. (Setjið sagnirnar í futur simple). 3. Sástu börnin? Nei, ég sá þau ekki. 1. Skýrið eftirfarandi hugtök: a) Kostnaðarverðbólga b) Raunvextir c) Fjórfrelsið (og tengsl Íslands við það) d) Kerfislægt atvinnuleysi Hagfræði 2. Útskýrið mismunandi tilgang með setningu tolla (a.m.k. 4 atriði). 3. Greinið frá kenningum Adams Smith. 4. Þjóðarframleiðsla er 566 milljaðar kr. þegar vísitala neysluverðs er 188 stig. Ári síðar er þjóðarframleiðslan 577 milljarðar kr. og þá er vísitalan 197 stig. Reiknið hagvöxt milli áranna. 5. a) Gerum ráð fyrir að t.d. Svíar felli gengi sænsku krónunnar. Hvaða áhrif hefur það á það verð sem innflytjendur á Íslandi þurfa að greiða fyrir vörur frá Svíþjóð? (Viðskiptin fara fram í sænskum krónum). b) Hvaða hætta getur verið fólgin í gengisfellingu og hvaða aðstæður eru þá í hagkerfinu? c) Hver er yfirleitt tilgangurinn með gengisfellingu? 6. Notið eftirfarandi upplýsingar til að finna: a) Þjóðarútgjöld b) Verga landsframleiðslu á markaðsvirði c) Hreina landsframleiðslu á markaðsvirði d) Hreina þjóðarframleiðslu á markaðsvirði e) Hreina þjóðarframleiðslu á tekjuvirði f) Þjóðartekjur nettó skv. tekjuaðferð 64

65 Allar tölur eru í milljörðum kr. Kaup heimila á þjónustu Kaup heimila á vöru Fjárfesting heimila í íbúðarhúsnæði Fjárfesting hins opinbera Fjárfesting atvinnuvega Samneysla: vinnulaun vaxtagjöld kaup á vöru og þjónustu samneysla alls Birgðabreyting... 0 Launagreiðslur fyrirtækja Vaxtagjöld fyrirtækja Innflutt vara og þjónusta Útflutt vara og þjónusta Tilfærslur til heimila Afskriftir Hagnaður fyrirtækja fyrir útb. arðs Greiddur arður Framleiðslustyrkir... 8 Tollar Beinir skattar Þáttatekjur frá útlöndum... 5 Þáttatekjur greiddar til útlanda Útskýrið hvað átt er við með peningamálastjórnun og fjallið ítarlega um það til hvaða aðgerða skal gripið ef samdráttarástand er í hagkerfinu samkvæmt kenningum um peningamálastjórnun. (4 atriði) 8. Lýsið því hvernig greiðslujöfnuður er uppbyggður og fjallið um leiðir til að koma í veg fyrir (eða draga úr) halla á viðskiptajöfnuði. 9. KROSSASPURNINGAR: 9.1 Samkvæmt kenningum klassísku hagfræðinganna þá: (Merkið við eitt rétt svar). a) Lagast atvinnuleysi af sjálfum sér því laun lækka þar til jafnvægi næst. b) Þarf ríkisvaldið að auka útgjöld sín til að draga úr atvinnuleysi. c) Þarf ríkisvaldið að lækka skatta á almenning til að draga úr atvinnuleysi. d) Allt að ofan er rétt. 9.2 Samkvæmt fjármálastefnu skal m.a. í þenslu: a) Draga úr ríkisútgjöldum til að hafa áhrif á heildareftirspurn. b) Lækka beina skatta til að hafa áhrif á heildareftirspurn. c) Hækka vexti til að draga úr heildareftirspurn. d) Skal reka ríkissjóð með halla Samkvæmt kenningum Keynes þá valda áhrif margfaldarans því að: a) Ef ríkisútgjöld eru lækkuð þá lækkar þjóðarframleiðslan um sömu upphæð. b) Ef ríkisútgjöld eru lækkuð þá lækkar þjóðarframleiðslan um hærri upphæð. c) Ef ríkisútgjöld eru lækkuð þá hækkar þjóðarframl. um sömu upphæð. d) Ef ríkisútgjöld eru lækkuð þá hækkar þjóðarframl. um hærri upphæð. 65

66 9.4. Ef vöruútflutningur eru 100 m.kr og vöruinnflutningur 104 m.kr., viðskiptajöfnuður 6 m.kr. og greiðslujöfnuður er neikvæður um 1 m. kr. þá: a) Hefur þjónustujöfnuður verið neikvæður um 2 m.kr. b) Hefur þjónustujöfnuður verið jákvæður um 10 m.kr. c) Hefur fjármagnsjöfnuður verið jákvæður um 7 m.kr. d) Hefur fjármagnsjöfnuður verið neikvæður um 5 m.kr. 10. Eftirfarandi línurit sýnir framboð og eftirspurn. a) Merkið framboðslínuna inn á línuritið. b) Merkið eftirspurnarlínuna inn á línuritið. c) Hvert er jafnvægisverðið? kr. d) Hvert er jafnvægismagnið? einingar. e) Ef stjórnvöld ákveða að verðið sé 20 kr. þá hafa þau sett á verð. f) Ef verið er 50 kr. þá er umfram sem nemur einingum (nefnið fjölda eininganna). Verð kr Magn í þús. ein. 11. Hvert atriði gildir 1% Merkið S ef fullyrðing er sönn og Ó ef hún er ósönn. Ef svar er rangt er frádráttur 0,5%. Ef sleppt er að svara er enginn frádráttur. Ef framleiðslumöguleikaferill sker Y ás við 12 einingar og X ás við 20 einingar þá táknar það að hægt er að framleiða alls 12 einingar af Y og 20 einingar af X. Ef verðlag á innfluttum vörum hækkar almennt þá leiðir það til þess að verðtryggðar skuldir landsmanna hækka. M1 samanstendur af seðlum, mynt og innistæðum á ávísana- og hlaupareikningum. Útsvar er beinn skattur sem er innifalinn í staðgreiðslusköttum og rennur til sveitarfélaga. Ef tekin eru ný erlend lán vegna halla á ríkissjóði þegar atvinnuleysi er ekkert þá er hætta á því að lántakan geti leitt til eftirspurnarverðbólgu. Viðskiptakjör geta batnað á sama tíma og útflutningur minnkar. Grunnur lánskjaravísitölunnar er nú eingöngu myndaður með vísitölu neysluverðs. Beinir skattar eru stærsta tekjulind ríkissjóðs. Af heildarútflutingstekjum þjóðarbúsins eru ca 70% sem skapast vegna útfluttra sjávarafurða. Markmiðið með GATT samkomulaginu er að draga úr tollum og auka frelsi í milliríkjaviðskiptum. Ísland er ekki aðili að samkomulaginu. 66

67 Íslenska, ritgerð 1. Bros og tár. 2. Eldri borgarar. 3. Íslenski framhaldsskólinn stofnun sem steypir alla í sama mót eða stofnun sem styrkir sérkenni einstaklingsins. 4. Samskipti. 5. Dýrið í manninum. Setningafræði Íslenska Skilgreinið til fullnustu og sýnið undirstrikuð dæmi um: a) fallstýrða einkunn b) sagnfyllingu c) fallsetningu Sýnið orðið sem í tveimur málsgreinum þegar það er: a) andlag b) hluti af forsetningarlið Greinið undirstrikuð orð í setningarhluta: Ég veit ekki glöggt hvað mun valda hve verður mér skapþungt um sinn af atburðum liðinna alda sem ásækja huga minn. (Jóhann Helgason) Greinið eftirfarandi texta í setningarhluta: Ferðalangarnir gengu alla nóttina, blautir og hraktir, og óskuðu þess að komast heim til sín er dagaði. Þeirra var saknað og það var byrjað að leita. Ýmsir spurðu sig hvort réttlæta mætti slíka hættuför. 67

68 Greinið í aðal-, fall- og atvikssetningar með lóðréttu striki og skrifið heiti setninganna fyrir ofan þær. (Athugið að hér eru af ásettu ráði hvorki settir stórir stafir né höfð eðlileg greinarmerkjasetning.) stjórnmálamenn sem nú heyja harðvítuga kosningabaráttu og langar til að verma stóla alþingis á komandi kjörtímabili lofa kjósendum gulli og grænum skógum fari svo að þeir komist á þing flestir vona að þeirra flokkur vinni glæstan sigur svo að þeir beri eitthvað úr býtum til þess að bæta eigin hag Skrifið málsgrein þar sem bein ræða kemur fyrir. Snúið síðan málsgreininni þannig að beina ræðan verði óbein. Útskýrið að lokum hvernig setningaskipunin breytist við þessa aðgerð. Bókmenntir Vonir og Valshreiðrið. Berið saman Helgu í Vonum og unnustuna í Valshreiðrinu Kona með spegil. Fjallið um tákn og það sem ykkur finnst vera táknrænt í sögunni Sori í bráðinu. Sýnið með skýrum hætti fram á hvernig nafn sögunnar tengist efni hennar og túlkun og ef til vill tímanum sem hún vísar til Brúðan. Hér eru sögusviðin tvö. Greinið frá þessari tvískiptingu hvar gerist hvor hluti sögunnar um sig og hvað finnst ykkur að tengi þessar ólíku sögur? Greinarmerki (10% af heildareinkunn í skriflegri íslensku) Setjið upphafsstafi og lestrarmerki í verkefnið: um leið og Stefán fláði kálfinn kenndi hann börnunum náttúrufræðina hann skar af honum hausinn og lét blóðið fossa í vaskafat risti upp kviðinn og þarna voru hjartað lungun maginn og lifrin þessi lífseining sem rétt áðan var ein heild var nú gufuð upp og í staðinn komnir partar Sistu hafði aldrei órað fyrir því að náttúrufræðin þessi smásmugulega skrudda vísaði til einhvers veruleika þegar beljurnar voru komnar í hvarf tók Laufey eftir börnunum sem voru í fótbolta hún stóð gjörsamlega fyrir utan knattspyrnu hélt að boltinn væri hnullungur og var allri lokið þegar Maggi fékk hann í hausinn óð inn á miðjan völl og æpti nú er nóg komið farðu frá amma æptu krakkarnir farðu frá gamla konan hélt áfram að hringsnúast á stroffípunktinum með vísifingur upp í loftið Jarðfræði 1. Krossaspurningar. Í eftirfarandi spurningum eru gefnir fimm mismunandi svarmöguleikar. Krossið við þann sem er réttur. a) Jökulker er: sigdæld sem myndast á yfirborði jökuls þegar gos undir jökli hefst sigdæld sem myndast á yfirborði jökuls þegar jökulhlaup á sér stað (Pétur Gunnarsson) 68

69 stór ísflykki sem brotna úr skriðjökli í jökulhlaupum sérstök tegund af vötnum sem myndast í dældum sem verða til þegar ísflykki frá kyrrstæðum jökli bráðna stór ísflykki sem brotna úr skriðjökli þegar hann skríður í sjó fram b) Möndluberg er: berg þar sem allar holur bergsins eru fylltar holufyllingum stórkornótt djúpberg berg sem hefur myndast vegna samlímingar efnis í skriðum berg sem inniheldur engar holufyllingar berg þar sem engar holufyllingar hafa náð að myndast í holum bergsins c) Hraunkúlur eru: litlar kúlur sem eru vaxnar saman í kerfi kúlur sem myndast þegar hraunflygsur þeytast hátt upp í loft og snúast í fluginu og verða þannig kúlulaga bergmolar í gosefnum sem brotnað hafa úr veggjum gosrásar djúpt í jörðu bergmolar sem myndast þegar kvika kólnar snögglega vegna áhrifa vatns kúlulaga hraunmolar sem myndast þegar heitt hraunið rennur niður brekku d) Bergstandur er: hraunlag sem hefur myndast þegar kvika storknar í sprungu sívalar eða ílangar gíg- eða gosrásarfyllingar úr gosbergi sem stendur eftir er eldfjöll mást innskotslag sem myndast þegar kvika smýgur inn á milli lagmóta sexstrendar holufyllingar sem finnast eingöngu hér á landi gosmyndun sem myndast þegar kvikan, sem kemur til yfirborðs, er svo seig að hún hrúgast upp yfir gosrásinni í stað þess að renna burt e) Mohó er: efsta lag jarðskorpunnar mörkin milli möttuls og kjarna mörkin milli innri og ytri kjarna mörkin á milli jarðskorpu og möttuls neðri mörk linhvels f) Urðarrani: er mylsna sem skriðjökull ýtir á undan sér er jökulurð sem verður eftir þegar jökull hörfar er bergmylsna sem er undir skriðjökli er ruðningur sem skriðjökull hleður undir sig myndast úr jaðarurð tveggja skriðjökla sem mætast 2. Parið saman nafn stöðuvatns í vinstri dálki við viðeigandi skýringu í hægri dálki: (1) Öskjuvatn (a) myndað við jarðskorpuhreyfingar (2) Grænalón (b) jökulsorfin dæld (3) Lögurinn (c) gígvatn (4) Flóðið í Vatnsdal (d) skriðjökull stíflar þverdal (5) Þingvallavatn (e) bergskriða girðir fyrir dal 3. Skrifið um myndun móbergsfjalla. Koma verður fram skýring á (i) bólstrabergshrygg, (ii) móbergshrygg/móbergskeilu og (iii) móbergsstapa. Hvar á landinu er helst að finna þessar jarðmyndanir og frá hvaða tíma eru þær? 69

70 4. Gerið stutta grein fyrir eftirfarandi: a) Jan Mayen hryggurinn b) megineldstöð c) grettistak d) gervigígar e) orkugjafi háhitasvæða f) grunnvatnsflötur 5. Jarðskjálftar. Hvaða brotahreyfingar eru það sem valda jarðskjálftum? Á hvaða (hvers konar) svæðum á jörðinni er helst að vænta jarðskjálfta? 6. Með reglulegu millibili koma hlaup úr Grænalóni og Grímsvötnum. Gerið grein fyrir orsökum hlaupanna úr þessum vötnum. 7. Gerið stutta grein fyrir því hver er meginmunur á úthafsskorpu og meginlandsskorpu. 8. Veðrun. Gerið grein fyrir: (i) efnaveðrun, (ii) hitabrigðaveðrun og (iii) frostveðrun. Hversu stóru hlutverki gegnir hver fyrir sig hér á landi? Útskýrið. 9. Gerið stutta grein fyrir öskulagatímatali. Saga I. KROSSASPURNINGAR. Aðeins einn möguleiki er réttur. A. Magnús lagabætir stóð að samningu lögbókar, sem árið 1281 leysti endanlega forna goðorða- og dómskipan af hólmi. Lögbókin hét: Gamli sáttmáli. Járnsíða. Jónsbók. Kristniréttur. B. Um 1100 voru samþykkt lög sem urðu til þess að kirkjan efldist mjög. Talið er að þessi lagasetning hafi einnig leitt til þess að völd og eignir í landinu færðust í hendur fárra ætta. Sá sem fékk þessi lög samþykkt var: Gissur Ísleifsson. Guðmundur góði Arason. Ísleifur Gissurarson. Þorlákur helgi Þórhallsson. C. Svonefnda Nýsköpunarstjórn mynduðu eftirtaldir flokkar: Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur. Alþýðuflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Sósíalistaflokkur. Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur og Sósíalistaflokkur. Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Sósíalistaflokkur. D. Hvaða flokkur stóð á móti breytingu á kjördæmaskipaninni 1959: Alþýðubandalag. Alþýðuflokkur. Framsóknarflokkur. 70

71 Sjálfstæðisflokkur. E. Íslendingar komust í konungssamband við Danmörku þegar: Danskir kaupmenn náðu undir sig utanríkisverslun Norðmanna. Hansasambandið náði undir sig verslun í Noregi. Kalmarsambandið var stofnað. Siðaskipti urðu á Íslandi. F. Ein eftirfarandi fullyrðing um stjórnskipan á þjóðveldisöld er röng: eitt af helstu einkennum stjórnskipunar á þjóðveldisöld var skortur á framkvæmdavaldi. þó margt hafi verið skrifað og talað um jafnræði á þjóðveldisöld er það staðreynd að þar réð tiltölulega lítill hópur mestu. goði átti rétt á að kveðja með sér til þingreiðar alla sína þingfararkaupsbændur að því tilskildu að hann veitti þeim fulltingi í málum þeirra. eftir að goðum var fjölgað í 39 vegna þvermóðsku Þingeyinga varð að bæta við níu uppbótargoðum í Lögréttu sem voru að öðru leyti valdalausir. G. Eftir að einokunarversluna Dana á Íslandi lauk var öllum þegnum Danakonungs leyft að stunda verslun hér á landi. Hófst þá tímabil sem nefnt er fríhöndlun. Það stóð frá: H. Flokkurinn var stofnaður á tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar. Meðal stefnumála hans var það að sérhver maður nyti afraksturs vinnu sinnar og að leggja bæri verðhækkunarskatt á lóðir og lönd. Þetta var: Alþýðubandalagið. Alþýðuflokkurinn. Kommúnistaflokkurinn. Sósíalistaflokkurinn. I. Helstu heimildir um pláguna í byrjun 15. aldar eru: annálar. máldagar. Hungurvaka. Íslendingasögur. J. Hvenær fengu konur kosningarétt til Alþingis? árið árið árið árið árið

72 II. Raðið saman eftirfarandi. Þrjú atriði ganga af: 1. Ottó N. Þorláksson Kvennaskólinn í Reykjavík 2. Auður Auðuns Dagsbrún 3. Geir Vídalín Þjóðviljinn 4. Valtýr Guðmundsson Kveldúlfur 5. Torfi Bjarnason Stóra bomban 6. Tryggvi Gunnarsson Utanþingsstjórn 7. Gissur hvíti jarl 8. Gissur Þorvaldsson Gránufélagið 9. Björn Þórðarson biskup 10. Jónas Jónsson frá Hriflu bændaskólar 11. Skúli Thoroddsen 12. Ólafur Thors 13. Þóra Melsted III. IV. Tengið saman rétt ártöl og atburði: Jón Arason og synir hans hálshöggnir. Klaus von der Marwitzen rænir öllu fémætu úr Viðeyjarklaustri. Kristofer Huitfeldt flytur Ögmund Pálsson af landi brott. Gissur Einarsson vígður biskup. Marteinn Lúther mótmælir aflátssölu kirkjunnar í Wittenberg. Hverjir hafa verið forsetar íslenska lýðveldisins og hvenær? V. Gerið grein fyrir og/eða setjið í sögulegt samhengi. Veljið fimm atriði af sjö og ritið atriðisorðið í upphafi hvers liðar: a) Íslendingabók. e) Bríet Bjarnhéðinsdóttir. b) Grágás. f) Þjóðólfur. c) Landsyfirréttur. g) Evrópska efnahagssvæðið (EES). d) Gimli. VI. VII. Smærri ritgerðir. Skrifið um tvö efni af þremur. Beðið er um nákvæm svör en enga langhunda: A. Endalok þjóðveldisaldar. B. Áhrif seinni heimsstyrjaldarinnar á íslenskt þjóðfélag. C. Stjórnarskráin Stór ritgerð. Beðið er um nákvæmt og ítarlegt svar. Sjávarútvegur á Íslandi Aukaspurningar. Farið aðeins í þessar spurningar ef þið hafið nægan tíma í lokin. Þær eru aðeins til upphækkunar en ekki lækkunar. 72

73 1. Hvaða stjórnmálahreyfingar buðu fram í kosningunum á laugardag? 2. Hver er forseti ASÍ? 3. Hver er biskup Íslands? 4. Hvaða íslensk skáldsaga var valin bók aldarinnar nýverið? 5. Á næsta ári eru liðin 1000 ár frá einum stærsta atburði Íslandssögunnar. Hvers verður minnst? Spænska I. FYLLIÐ ÚT. DATOS PERSONALES. Nombre: Appellidos: Dirección: Teléfono: 1. Þýðið á íslensku. Los españoles son gente abierta y sincera. A los españoles les gusta charlar con sus amigos; comer y cenar fuera de casa, les gusta la siesta, adoran a su país, sus playas y su cultura GRAMÁTICA. Málfræði 1. Skrifið tölustafina með bókstöfum pesetas niños II. Skrifið eftirfarandi setningu í fleirtölu: -El señor le gusta la manzana. III. Setjið sagninar í nútíð: gustar querer preferir conocer venir acostarse hacer caer estar levantarse 1. Los fines de semana los chicos a las 24: A Raúl y a mí bien tu mujer. 3. A vosotros visitar a los amigos. IV. Veljið rétt orð (a, b eða c) og setjið í eyðuna. 1. Ellas no conocen, pero es un chico muy guapo. a) lo b) la c) él 2 No, no hay en la disco. a) nadie b) alguien c) nada 73

74 V. Ljúkið með spurnarorði. VI. 1. cuestan esos pantalones? 2. es su nombre, señor? Skrifið eftirfarandi sagnir á spænsku. a) En la Avenida Central (það er) una agencia de viajes. b) Las mesas (eru) en el centro de la clase. VII. Fyllið í eyðurnar með réttri mynd af sögnunum í nútíð. tener gustar apetecer 1. Lo siento, pero tú que dejar de fumar. 2. A mi tampoco Madonna. 3. No os ir a un restaurante chino hoy? COMPRENSIÓN DE LECTURA. Lesið textann og svarið hvort sé rétt eða rangt. RANGT RÉTT - Los padres de Marina prefieren a Ricardo. ( ) ( ) - Marina está en su casa en Madrid. ( ) ( ) Svarið spurningunum: 1. Dónde está el teatro Borgarleikhús? VOCABULARIO. I. Fyllið með viðeigandi orðum í dálkana. ROPA HOGAR ALIMENTACIÓN DÆMI 1. BLUSA PRÁCTICA COMUNICATIVA. I. Tengið saman A og B: A Nosotros preferimos las películas italianas. A mí la verdad, me encanta Antonio. B Pues a mí, no Pues, yo no 74

75 II. Ljúkið samtalinu el nuevo profesor de español? -Es de México. 2. Qué tal te llevas con el novio de tu hermana? 3. cumpleaños? Es el 13 de noviembre. IV. Merkið með X í svigann, við þær setningar sem eru réttar. 1) Þér spyrjið um aldur einhvers: a) Cuándo es tu cumpleaños? ( ) b) Cuántos años tienes? ( ) c) Cúanta edad tienes? ( ) 2) Að heilsa formlega: a) Cómo está? ( ) b) Muy bien, gracias. ( ) c) Qué tal? ( ) COMPOSICIÓN. Semjið ritgerð. Nauðsynlegt er að nota sem mest af því námsefni sem farið hefur verið yfir. Doctor me duele la cabeza Einfaldið: 1 1 a : b. 7 6 : (1 6 : (1 (3 2 2) + 1)) 2. Leysið jöfnurnar: 2x + 1 x a. = b. 18 x 9x 2 = Gefin er margliðan P( x) = 6x + 5x 4 a. Finnið P ( 1) b. Þáttið margliðuna Stærðfræði, mála- og alþjóðabraut 4. Gefin er margliðan P ( x) = ( x + 1)( x 2)( x + 3) a. Hvert er stig margliðunnar P(x)? b. Gerið formerkjamynd fyrir P(x) og leysið ójöfnuna P( x) > 0 5. Gefin er jafna fleygbogans: y = 2x 2 8x 10 a. Finnið hnit topp-/botnpunkts b. Finnið núllstöðvar c. Teiknið feril fleygbogans í hnitakerfi 75

76 6. Einfaldið eins og unnt er: 7. Einfaldið með velda- eða rótareglum: a. 18 x y : (3x : y) b c : 12 d. a 2 n + 2 n a 4 2 x 2 x x + 8 2x + 4 3x Gefið er fallið: 3 f ( x) = x 3x + 2 a. Sýnið að x=1 sé núllstöð og finnið aðrar núllstöðvar fallsins. b. Reiknið útgildi fallsins. c. Finnið jöfnu snertils f(x) í punktinum (2,f(x)) d. Teiknið mynd af ferlinum. Lesinn hluti 1. Skilgreindu eftirfarandi hugtök: a. Núllstöð margliðu b. Logrinn af a, a er tala stærri en 0 c. Innfeldi tveggja vigra d. Einingarhringurinn Stærðfræði, stærðfræðibraut Sannaðu regluna: a) Ef A, B, C og D eru fjórir gefnir punktar í fletinum þá eru jöfnurnar AD = BC og AB = DC jafngildar, þ.e. AD = BC AB = DC b) a a = a 2 2. Finnið hnit vigursins a ef a = 13 og stefnuhorn hans er 22, Leystu jöfnurnar: a) sin( v) = 0, 5 2 b) 3sin ( v) + 4 sin( v) cos( v) + cos ( v) = 0 Ólesinn hluti 1. Leystu jöfnurnar a) x x 1 x b) 20 = 2 = 5 6 c) (sin v + 0,3) (cos v 0,5) = Gefin er margliðan P( x) = 3x 7x a. Finndu P (1) b. Leystu jöfnuna P ( x) =

77 c. Leystu ójöfnuna P ( x) < 4 3. Gefinn er hringurinnn ( x 3) + ( y 4) = 25 : a. Finndu hnit miðpunkts hans og radíus b. Ritaðu jöfnu hans á stikaformi c. Finndu skurðpunkta hringsins við línuna y = x 2 4. Þríhyrningur hefur hornpunktana A = (7,1) B = ( 6,3) og C = ( 2, 5) a. Finndu AB og AC b. Finndu flatarmál þríhyrningsins ABC c. Finndu hæðina h í þríhyrningnum ABC c d. Finndu ofanvarp AC á AB e. Finndu fótpunkt hæðarinnar í þríhyrningnum ABC h c f. Finndu punkt D á línunni y = x þannig að DB verði hornréttur á AC 3 5. Hornið frá a til b er 40 og b =. Finndu einingarvigur samsíða a Finndu x og y úr jöfnunum I : log( x) + log(2x) = log( y) II :log( y) log( x) = Finndu jöfnu línu sem hefur hallatöluna 1 og fjarlægðina 4 2 frá punktinum ( 1,1) 1) Gefin er margliðan Px ( ) = 6x 2 + 5x 4 a) Finnið P(-1) b) Þáttið margliðuna 2) Skilgreinið eftirfarandi : a) Stöðuvigur b) Lógaritmi Stærðfræði, viðskiptabraut 3) Sannið regluna: Ef vigurinn a er hornréttur á vigurinn b þá gildir a b = 0 4) Gefnir eru punktarnir A = ( 35, ) og B = ( 73, ) a) Finnið stefnuhorn vigursins AB b) Finnið jöfnu línu sem er hornrétt á vigurinn AB og gengur í gegnum punkinn A 5) Leysið jöfnurnar 2 a) sin( x) 2sin ( x) = 0 b) tan( 3x ) = 3 77

78 6) Leysið jöfnunar : a) x 2 2 = x 2 x x 3 b) 2 x = 1 2 c) 2x 3 =1 2 2 d) 2 log( x ) log( 3 x) = log x 7) Almenn jafna línunnar l er : 3y 2x + 6 = 0 a) Setjið jöfnu línunnar l fram á stikuðu formi. b) Finnið skurðpunkt línunnar l og línunnar m sem gefin er með m: x = 2+ 2t y = t 8) Gefnir eru punktarnir A = ( 71, ), B = ( 63, ) og C = ( 2, 5) og mynda þeir þríhyrninginn ABC a) Finnið jöfnu línu í gegnum punktinn A og miðpunkt hliðarinnar BC. b) Finnið AB og AC c) Finnið flatarmál þríhyrningsins ABC d) Finnið lengd hæðarinnar h c í þríhyrningnum ABC e) Finnið punkt D á línunni y = x, þannig að DB sé hornréttur á AC 9) Gefin er jafna fleygbogans: y = 2x 2 3x+ 1 a) Finnið hnit topp/botnpunkts fleygbogans. b) Finnið skurðpunkta fleygbogans við x-ás. c) Teiknið feril fleygbogans í hnitakerfið. 10) Einfaldið eins og unnt er 4 a) ( 1) 2 a b a: b : b a x + 3 b) x + x+ 1 x x ) Hornið frá a til b er 40 og b =. Finnið einingarvigur samsíða 3 7 a. 78

79 Tölvunotkun 79

80 80

81 81

82 82

83 83

84 84

85 85

86 86

87 87

88 88

89 89

90 90

91 91

92 Þýska A. Wortschatz und Textverständnis 1. Themen neu: Ergänzen Sie die Wörter. (Veljið orð inn í textann, beygið sagnir). schätzen - Psychologin - machen - Stelle - finden - Traumjob Student - studieren - obwohl - arbeitslos - ob Immer mehr Hochschulabsolventen nach dem Studium keine Arbeit. In zehn Jahren, so das Arbeitsamt, gibt es für 3,1 Millionen Hochschulabsolventen nur freie Stellen. Vera Röder hat an der Universität in Köln. sie gute Examen gemacht hat, ist sie noch. Sie sucht eine als. Sie arbeitet zur Zeit in einem Kindergarten, aber das ist nicht ihr. 2. Einer singt falsch: Setzen Sie bitte die richtigen Wörter auf Deutsch ein. (Setjið orðin / orðasamböndin rétt og á þýsku inn í eyðurnar). Der (rokksöngvari) Udo Buchental war (horfinn). Herr Schreier, Udos (umboðsmaður) hat (leynilögreglumanninn) Müller (hringt í). Bea, die (ritari) von Herrn Müller liest jeden Tag in den Zeitungen viele (greinar) über Udo. Er spielte (áður fyrr) in einer Blues Band. Seine Freunde in der BBB wollen Müller wenig von ihm erzählen und Müller ist (bálreiður). Bea findet eine Cassette mit Musik, die Udo neulich mit der BBB (tekið upp) hat. 3. Deutsche Märchen und Sagen: Erklären Sie die unterstrichenen Wörter auf Deutsch. (Útskýrið undirstrikuðu orðin á þýsku). sie wurde zornig die Hexe den Namen erraten sie schenkte ihren Ring die Taufe 4. Welche 5 Aussagen sind richtig? Hvaða 5 fullyrðingar af 10 eru réttar? (Krossið við þær sem eru réttar. Ath. dregið er frá fyrir rangt svar). Schneewittchen war so weiß wie Schnee. Die Zwerge gruben in den Bergen nach Gold und Ebenholz. Die Königin machte einen giftigen Gürtel und brachte ihn Schneewittchen. Die Zwerge legten Schneewittchen in einen Sarg aus Glas. Aschenputtel durfte nicht zum Fest gehen. Alle Tauben und andere Vögel halfen Aschenputtel, die Körner aus der Asche zu picken. Die Stiefschwestern hatten zu große Füße für den kleinen Schuh und schnitten deshalb ihre Zehen ab. Die Feen wünschten Dornröschen Schönheit, Klugheit und Reichtum. Die Müllerstochter schenkte dem Männchen ihre Halskette, ihren Ring und ihr Kind für seine Hilfe. 92

93 Der Frosch wurde zu einem Prinzen, als er vom goldenen Teller aß. B. Grammatik und schriftlicher Ausdruck. 1. Ergänzen Sie die Personalpronomen. (Breytið feitletruðu orðunum í persónufornöfn, sbr. dæmi). Dæmi: Der Mann sieht (die Frau) sie. a) Die Eltern kaufen (der Tochter) ein Handy. b) Martin gibt (seinem Kollegen) die Adresse. c) Ich gebe (den Katzen) Futter. d) Hallo Lars, wie geht es (dir und deiner Frau)? e) (Der Film) gefiel uns sehr. 2. Ergänzen Sie die Possessivpronomen, die Präpositionen und die Artikel. (Setjið eignarfornöfn ath. eigandinn er undirstrikaður og forsetningar í eyðurnar eftir því sem við á). a) Brigitte und Freund wohnen fünf Jahren Dortmund. b) Du Tina, ruf doch Oma an, sie ist bestimmt Hause. c) Wie lange bleibt ihr Tante? c) Wir und Freunde fahren zwei Wochen wieder Hause. 3. Ergänzen Sie die Deklination der Adjektive. (Beyging lýsingarorða). Lieb Anna, vielen Dank für deinen lang Brief. Jetzt habe ich endlich Zeit, dir zu schreiben. Ich möchte dir etwas von meiner lieb Familie erzählen. Vor zwei Wochen zogen wir in das neu Haus ein. Es ist viel (groß miðstig) als die alt Wohnung. In der hell Küche gibt es ein groß Fenster mit (dunkel) Vorhängen. An diesem groß und schön Fenster steht ein rund Tisch und um den Tisch stehen die (teuer) Stühle, die ich in IKEA kaufte. Mein (jung efsta stig) Bruder mag diese ungewöhnlich Stühle nicht. Er meint, daß sie zu modern sind. In dem gemütlich Wohnzimmer habe ich die schön Stehlampe neben das dunkelgrün Sofa gestellt. Der Garten ist ein bißchen klein, aber das macht nichts. Komm bald uns besuchen, Marianne. 4. Ergänzen Sie die Verben im Präteritum. (Setjið allar sagnirnar inn í eyðurnar í þátíð. Notið hverja sögn aðeins einu sinni). dürfen bekommen sollen müssen wollen gehen treffen Paul immer Schauspieler werden. Das er aber nicht. Seine Eltern waren dagegen. Er das Familiengeschäft übernehmen. Er deshalb aufs Gymnasium. Er schlechte Noten, besonders in Mathematik und er viele Nachhilfestunden (aukatímar) machen. Dort er seine große Liebe, Lydia von Heymann. 93

94 5. Ergänzen Sie die Konjunktionen. (Setjið tengingarnar á viðeigandi stað inn í eyðurnar. Notið hverja aðeins einu sinni). und daß weil aber wenn als ob obwohl denn oder Der Punk Heinz Kuhlmann geht jeden Morgen mit einem Ei ins Badezimmer, er es für die Haare braucht. Er versucht beim Arbeitsamt eine Stelle zu finden, bis jetzt ohne Erfolg. Die Beamten dort meinen, er zuerst seine Frisur ändern muß. Sie sagen zu ihm: Sie Erfolg bei der Stellensuche haben wollen, dann machen Sie sich eine normale Frisur. Das will Heinz nicht, er trägt seine Irokesenfrisur sehr gern. er noch keine Stelle gefunden hat, bekommt er vom Arbeitsamt kein Arbeitslosengeld das macht ihn sauer. der Reporter das Interview mit ihm gemacht hat, war er nicht sehr optimistisch. er einen Job bald findet, weiß noch keiner. Seine Meinung ist ganz klar. Punk kein Punk, das möchte er selbst entscheiden. 6. Übersetzen Sie ins Deutsche, bitte. (Þýðið yfir á þýsku). Vinkona systur minnar er ljóshærð og er með brún augu. Hún er miklu minni en ég og mér finnst hún mjög falleg. Hún er líka skemmtileg stelpa. Mér líkar best við hana. Kannski býð ég henni í partý vinar míns. 7. Einer singt falsch: Was wissen Sie über Claudia, Udos Freundin? Helmut Müller geht ins Quasimodo und spricht mit der Berliner Blues Band. Er braucht Informationen über Udo Buchental. Was sagen sie? Schreiben Sie einen Dialog. 8. Schreiben Sie einen Auszug aus Dornröschen. (Skrifið útdrátt úr ævintýrinu. Notið öll orðin og hugið að góðu samhengi.) Hochzeit - sich rächen - Spindel - Feen - stechen - fest schlafen verbrennen - Turm - schenken - Dornenhecke - küssen 94

95 Slit verslunardeildar 1999 Formaður skólanefndar, kennarar, nemendur og aðrir góðir gestir! Ég býð ykkur öll hjartanlega velkomin til þessarar hátíðarstundar þegar verslunardeild Verzlunarskóla Íslands verður slitið að loknu 94. starfsári sínu. Sérstaklega býð ég velkomna þá nemendur sem nú ljúka verslunarprófi og eru hingað komnir til þess að taka við sigurlaunum sínum að lokinni strangri og erfiðri baráttu. Áður en til þess kemur munum við þó að venju gera stuttlega grein fyrir niðurstöðum prófa í 3. og 4. bekk auk þess sem við munum sýna dúxum 3. bekkjar tilhlýðilegan sóma. 3. bekkur: Í þriðjabekk gengu 277 nemendur til prófs og er það einum nemanda færra en í fyrra þannig að glæsilegt met ykkar, kæru fjórðubekkingar, frá því þá stendur enn. 237 nemendur hafa lokið prófi með fullnægjandi árangri, 7 féllu en 33 eiga prófum ólokið eða þurfa að endurtaka próf. Þetta er nánast sama niðurstaða og var í fyrra. I. ágætiseinkunn fengu 13 nemendur þriðjabekkjar að þessu sinni. Þetta er fjölmennasti afreksmannahópur sem verið hefur í nokkrum árgangi skólans frá árinu Aðaleinkunnir eru á bilinu 9,o til 9,6 og er við hæfi að lesa upp nöfn þeirra nemenda allra sem á lista þessum eru og gefa þeim gott klapp hverjum og einum. 13. María Björg Ágústsdóttir 3-C Aðaleinkunn 9,0 12. Margrét Þóra Jónsdóttir 3-F 9,0 11. Guðmundur Gauti Sveinsson 3-C 9,0 10. Daníel Páll Jónasson 3-E 9,1 9. Þórunn Helga Felixdóttir 3-F 9,1 8. Lilja Dögg Valþórsdóttir 3-H 9,1 7. Svava Jóhanna Haraldsóttir 3-D 9,2 6. Bjarni Rafn Hilmarsson 3-D 9,2 5. Ingi Hrafn Guðmundsson 3-E 9,3 4. Narfi Þorsteinn Snorrason 3-E 9,3 3. Sigríður Helga Árnadóttir 3-D 9,3 2. Guðbjört Gylfadóttir 3-C semidúx 9,4 1. Ingunn Agnes Kro 3-E dúx 9,6 Ég bið dúx 3. bekkjar Ingunni Agnesi Kro um að koma hingað upp og taka á móti verðlaunum skólans fyrir afrek sitt. 4. bekkur: Í 4. bekk gengu 260 nemendur undir próf og hafa 200 þeirra lokið prófum með fullnægjandi árangri og verða nú færðir upp í 5. bekk. 46 nemendur eiga eftir að ljúka prófum eða þurfa að endurtaka próf en 14 hafa fallið. Núverandi fjórðibekkur er einn sterkasti árgangur sem komið hefur í skólann. Það er því erfitt að horfa upp á svo marga nemendur falla en þess má þá einnig geta að þessi árangur er einn besti árangur nemenda á verslunarprófi skólans. Mjög sjaldan hafa fleiri en 200 nemendur náð upp í 5. bekk og ef frammistaða nemenda á endurtektarprófum í haust verður með eðlilegum hætti munu þeir nemendur, sem nú ljúka verslunarprófi, skipa fjölmennasta árgang 5. bekkjar frá upphafi skólans og vonandi einnig slá metið þegar að stúdentsprófinu kemur. Ég held að fátt sýni betur styrkleika ykkar ágætu nemendur. Núverandi 4. bekkingar hafa tamið sér þann góða sið að ná prófum. 95

96 Ágætu fjórðubekkingar! Mig langar að þakka ykkur fyrir síðast sem var á sólbjörtum og fallegum peysufatadegi! Frá því þá hafa mörg próf verið þreytt mörg bókin lesin og ef til vill ýmsar áhyggjur að steðjað. Ég vona að uppskeran nú sé í samræmi við vonir ykkar og væntingar, en hvort svo er kemur í ljós þegar prófskírteini ykkar verða afhent. Því minnist ég á peysufatadaginn að mér finnst sem ekki megi láta hjá líða að þakka ykkur fyrir einstaklega vel skipulagða og góða framkvæmd allra mála á þeim hátíðisdegi sem þið svo sannarlega gerðuð að menningarviðburði. Framganga ykkar og framkoma vakti slíka athygli og aðdáun að skólastjóri hefur aldrei verið stoltari af nemendum sínum. Hafið þökk fyrir. Ágætu nemendur! Tveggja vetra námsefni er nú að baki og að minnsta kosti jafn langur námstími. Hingað komuð þið ung og kappsfull með lífsfjör og sjálfstraust þess sem sigraði grunnskólann með glæsibrag og fór létt með það. Hér hafið þið dvalið við nám, leik og vinnu, en nú sláum við striki undir þann feril og gerum hann upp. Hvað hefur unnist og hvað hefur tapast? Allt skal dregið fram og til haga haldið að hætti góðrar bókfærslu. Það er með lífshlaup ykkar líkt og rekstur fyrirtækja. Þar verður að byggja framtíð á fortíð og af þekkingu. Þið eruð að byggja ykkur sjálf upp og þess vegna er sjálfsþekking það sem þið öðru fremur þurfið á að halda. Þess vegna knýr skólinn ykkur áfram og leggur fyrir erfið próf. Ekki til þess að koma ykkur undir mælistiku einkunna, heldur til þess að kenna ykkur að þekkja eigin afl og takmörk. Öll stjórnun byggist á því að greina á milli styrkleika og veikleika. Allt bæði menn og málefni og það sem mennirnir aðhafast á sér sterka og veika þætti sem greina þarf í millum. Þið, kæru nemendur, eruð nú á þeim aldri þegar ábyrgðin á eigin málum á að færast af öðrum yfir á ykkur sjálf. Þið sjálf verðið í vaxandi mæli að taka ákvarðanir og bera ábyrgð á afleiðingum. Foreldrar og skóli munu á næstu árum draga sig í hlé. Það þýðir þó ekki að þið getið ekki lengi enn fengið aðstoð og leiðbeiningar og því síður þýðir það að hætt verði að gera kröfur til ykkar, þvert á móti er líklegt að þær aukist. Ákvarðanir eru lykilatriði í lífi sérhvers manns. Ég bið ykkur því um að hugleiða með hvaða hætti ákvarðanir eru teknar og hverjar afleiðingar þeirra eru. Þegar þið komuð hingað þá komuð þið eins og börn. Foreldrar og félagar hafa vafalaust átt jafn ríkan þátt í þeirri ákvörðun eins og þið sjálf. Í dag hefur sú breyting vonandi orðið að þið spyrjið sjálf ykkur betur hvað þið viljið og getið og miðið síðan ákvörðun ykkar meir við það. En hvað viljið þið verða og hvernig getur Verzlunarskóli Íslands hjálpað ykkur? Það er að sjálfsögðu mjög misjafnt og ólíkt sem þið stefnið að en sumt er ykkur öllum sameiginlegt. Þið viljið öll lifa farsælu og hamingjusömu lífi og þið teljið nauðsynlegt að hafa góðar tekjur til þess að geta byggt upp sjálfstæðan lífsmáta og njóta alls þess áhugaverða sem lífið býður og ekki fæst án endurgjalds. Skólinn getur hjálpað ykkur að öðlast það sem þið stefnið að og hefur leitast við að gera svo á liðnum árum. Hér hafa hæfileikar ykkar verið hvattir og slípaðir. Hér hefur þekking ykkar á umhverfi og eðli aukist dag frá degi. Hér hafið þið orðið fyrir margvíslegu áreiti, bæði ánægjulegu og óþægilegu. Hér hafa verið lögð fyrir ykkur próf og þrautir sem þið hafið öll glímt við og stundum leyst en stundum ekki. Þannig hafið þið lært að þekkja takmörk ykkar, veikleika og styrkleika. Þannig öðlist þið þá sjálfsþekkingu sem ykkur er nauðsynleg til þess að geta sagt þetta geri ég eða þetta geri ég ekki. Rétt ákvörðun á réttum tíma er leyndardómurinn á bak við velgengni. 96

97 Að þið eruð hér nú er afleiðing eldri ákvarðana. Hægt væri að halda langa ræðu um þann feril allan en sú ræða yrði gagnslaus vegna þess að við getum engin áhrif haft á það sem liðið er. Hið liðna notum við hins vegar sem þekkingargrunn undir nýjar ákvarðanir. Á morgun ætlum við líka að taka ákvarðanir en þær verða ekki teknar í dag og því er það einnig tímasóun að hugsa of mikið um þær. Við þurfum hins vegar að hafa skýr markmið sem allar ákvarðanir miðast við til þess að við berumst ekki í aðra átt en við viljum fara í. Ákvörðun er aðeins tekin núna. Hið líðandi augnablik er eini tíminn sem til ráðstöfunar er í þessu efni sem öðru. Núna á þessu andartaki, eins og svo oft, er um tvennt að velja. Að hlusta á skólastjórann og hugleiða það sem hann segir eða láta það fram hjá sér fara. En skiptir einhverju meginmáli hvor ákvörðunin er tekin? Já, það er einmitt það sem skiptir meginmáli. Þið eruð nú á þeim aldri að þið getið enn breytt og mótað venjur ykkar. Að fáum árum liðnum munuð þið eiga erfitt með að taka upp nýja siði. Reynið að kenna gömlum hundi að sitja og það mun trúlega ekki takast. Venjið ykkur þess vegna á að vera virk. Takið af alvöru og festu þátt í því sem gerist umhverfis ykkur. Hverjir eru bestir í fótbolta? Jú, það eru þeir sem æfa fótbolta. Hverjir eru bestu tónlistamennirnir? Það eru þeir sem æfa og stunda tónlist. Hverjir eru bestu námsmennirnir? Það eru þeir sem alltaf eru virkir þátttakendur í skólastarfinu og hafa vanið sig á að fylgjast með því sem fram fer í kringum þá. Ég varpaði áðan fram þeirri spurningu hvað hefði unnist og hvað tapast. Nú er rétt að gera reikningana upp og svara spurningunni. Þið hafið öðlast meiri hæfni og þroska en þið höfðuð á sviði þekkingar, rökhugsunar og tjáningar. Jafnframt hefur ykkur orðið ljósar að þið hafið veikleika sem þörf er að bæta úr ef ykkur á að takast að komast í fremstu röð. Þið, kæru nemendur, þurfið ekki að sjá einkunnir ykkar til þess að geta dæmt um veikleika ykkar og styrkleika. Þar mun fátt koma á óvart, sem sýnir þó ekki að einkunnir séu óþarfar, heldur að sjálfsþekking ykkar hefur vaxið og er orðin góð. Eitt er það þó sem ekki er víst að þið hafið gert ykkur grein fyrir og mig langar til að benda ykkur á. Þið hafið öll prýðisgóðar námsgáfur en árangur margra ykkar er minni en hann gæti verið vegna þess hve þið vinnið mikið utan skólans. Þið vinnið mikið fyrir litlum tekjum sem þið flest hafið ekkert með að gera. Dugnaður er dygð en að þræla sjálfum sér út á unga aldri er hreint skemmdarverk sem ekkert gott hlýst af. Óhófleg vinna sem bitnar á námsárangri eykur ekki ævitekjurnar, hún minnkar þær, það er auðútreiknanlegt. Missið ekki sjónar á markmiðum ykkar. Þið eruð í framhaldsskóla til þess að komast í góðan háskóla en ekki til þess að geta tekið þátt í öllu skemmtanalífi sem félögum ykkar dettur í hug. Þið völduð Verzlunarskólann vegna þess að gott próf þaðan tryggir góðan árangur í háskóla, en ekki vegna þess að þar þurfi nemendur að eiga og reka bíl. Hvað er það sem mun skipta mestu máli þegar upp í háskóla er komið? Ég get sagt ykkur það. Það sem þar skiptir mestu máli er að þið hafið vanið ykkur á að vera virk í öllu sem þið takið ykkur fyrir hendur hvort sem það er að hlusta á aðra eða tala sjálf og umfram allt, sem ef til vill er mikilvægast, að geta setið einn með sjálfum sér við skrifborð og unnið. Sá sem getur það getur lært að leysa öll verkefni og og náð öllum prófum. Eftir hverjum er mest sóst og hverjir eru hæst launaðir á íslenskum vinnumarkaði í dag? Það er gott fólk vel að sér í raungreinum og tölvufræðum og þá sérstaklega þeir sem geta unnið sjálfstætt og ekki spyrja hvernig á að fara að heldur finna það út sjálfir. Dálítið hefur borið á vaxandi tilhneigingu nemenda til þess að krefjast aukinnar kennslu og dæma tregðu skólans til aukinnar þjónustu sem galla. Þar sem hér er um afstöðu að ræða sem varðar nemendur mjög miklu og skiluref til vill á milli þeirra, sem bestum árangri ná og hinna, langar mig til að útskýra hana lítillega. 97

98 Það er ekki meginmarkmið Verzlunarskólans að kenna nemendum að reikna sem flest dæmi. Meginmarkmiðið er að fá nemendur til þess að hugsa og skilja svo þeir geti leyst þau fjölmörgu verkefni sem fyrir þá verða lögð síðar á lífsleiðinni og enginn veit í dag hver verða. Í dag eru fjölmörg fyrirtæki að leita að fólki til þess að vinna að uppbyggingu tölvukerfa og leysa flókin vandamál sem því eru samfara. Hugsum okkur að þið væruð forstjóri fyrirtækis sem hefði nýráðið ungan mann til starfa og hann bæði um sýnidæmi sem sýndi hvernig hann ætti að leysa vandamálið sem hann var ráðinn til. Hvað mynduð þið gera? Ég get sagt ykkur hvað þið mynduð gera, þið mynduð losa ykkur við manninn. Vegna þessa er Verzlunarskóli Íslands að reyna að kenna ykkur að læra sjálf, sitjandi í stól, ein við skrifborð, heima hjá ykkur eða á bókasafninu. Að svo mæltu bið ég nemendur um að ganga fram og veita skírteinum sínum viðtöku. Virðulega verslunarfólk! Til hamingju með próf ykkar og farsæl námslok. Þið haldið á prófskírteini sem þótti aðalsmerki vel menntaðs verslunarmanns fyrr á tímum. Prófi sem gerði mönnum kleift að fá verslunarleyfi og hefja eigin atvinnurekstur. Margir af helstu athafnamönnum þjóðarinnar fengu ekki aðra menntun að styðja sig við en verslunarprófið. Sumir þeirra hófu störf á svipuðum aldri og þið eruð nú. Nú hefst sá hluti þessarar athafnar sem er skemmtilegastur en það er að veita þeim nemendum verðlaun sem skarað hafa fram úr. Því miður er ekki hægt að verðlauna alla sem það eiga skilið. Það eru gamlar hefðir og gefendur verðlaunanna sem hér ráða ferðinni. Við hin sem ekkert fáum klöppum bara því meir fyrir öðrum. Verðlaun og viðurkenningar Úr Waltersjóði, kr fyrir hæstu aðaleinkunn á verslunarprófi auk kr frá skólanum: Ástrós Björk Viðarsdóttir 4-Z með aðaleinkunn 9,2. Farandbikarar: 1. Stærðfræðibikar Steindórs J. Þórissonar fyrir hæstu einkunn í ólesinni stærðfræði á stærðfræðibraut: Sigurjón Björnsson 4-X 2. Vilhjálmsbikarinn fyrir afburðaárangur í íslensku: Ástrós Björk Viðarsdóttir 4-Z 3. Bókfærslubikarinn fyrir bestan árangur á bókfærsluprófi: Halla Kristjánsdóttir 4-E 4. Málabikarinn fyrir afburðaárangur í erlendum málum: Halla Kristjánsdóttir 4-E 5. Vélritunarbikarinn: Eink. 10,0 með 73 orð á mín. hlýtur Kristján Atli Ragnarsson 4-C. Bikarnum fylgja peningaverðlaun frá VR. Þá hlýtur Árni Torfason 4-Y einnig peningaverðlaun frá VR, með eink. 10,0. Aðrir með einkunnina 10,0: 98

99 Arnar Birgirsson 4-Z Andri Már Ólafsson 4-Y Hallgrímur Th. Björnsson 4-X Valdimar Olsen 4-Y Bjarni Kolbeinsson 4-C Snæfríður Magnúsdóttir 4-Y Karen Íris Bragadóttir 4-C Lára Hrönn Pétursdótir 4-F Karen Bjarney 4-Y María Baldursdóttir 4-A Karl Ingi Karlsson 4-A Við skulum gefa þessu fingrafima fólki gott klapp. Úr minningarsjóði Jóns Sívertssonar kr fyrir hæstu einkunn í almennri stærðfræði: Hanna María Þorgeirsdóttir 4-F Peningaverðlaun úr Raungreinasjóði kr fyrir bestan árangur í tölvufræðum: Sigurður Ari Sigurjónsson 4-X Fjóla Jóhannesdóttir 4-Y Bókaverðlaun frá danska sendiráðinu fyrir góðan árangur í dönsku: Sigurrós Friðriksdóttir 4-B Helgi Páll Sigurðsson 4-Z Bókaverðlaun frá þýska sendiráðinu fyrir góðan árangur í þýsku: Ástrós Björk Viðarsdóttir 4-Z Fjóla Jóhannesdóttir 4-Y Eva Sóley Guðbjörnsdóttir 4-Y Verðlaun fyrir afburðaárangur í frönsku, með einkunnina 10,0 hlýtur: Aldís ArnaTryggvadóttir 4 E. Hún hlýtur tveggja vikna dvöl í málaskóla í Aix í Suður Frakklandi. Bókaverðlaun fyrir afburðaárangur í sögu hlýtur: Fjóla Jóhannesdóttir 4-Y. Bókaverðlaun skólans fyrir hæstu einkunnir á verslunarprófi hljóta: Dúx: Ástrós Björk Viðarsdóttir 4-Z með aðaleinkunn 9,2 Semidúx: Halla Kristjánsdótir 4-E 9,1 Semidúx Fjóla Jóhannesdóttir 4-Y 9, Victor Knútur Victorsson 4-Y 9, Eva Sóley Guðbjörnsdóttir 4-Y 9, Sandra Margrét Guðmundsd. 4-B 8, Hanna María Þorgeirsdóttir 4-F 8, Aldís Arna Tryggvadóttir 4-E 8, Björn Steinar Árnason 4-F 8, Sigríður Reynisdóttir 4-B 8,7 99

100 Snæfríður Magnúsdóttir 4-Y 8,7 Virðulega og kæra verslunarfólk! Ég óska ykkur til hamingju með þann áfanga sem þið hafið náð og læt í ljós þá von að verslunarprófið megi verða ykkur til gagns og gæfu í lífi og starfi. Verzlunarskóli Íslands hefur nú mótað ykkur í tvö ár og sett á ykkur sitt mark. Þekking ykkar er að miklu leyti héðan komin. Hugsun ykkar hefur verið skerpt af kennurum Verslunarskólans. Framkoma ykkar dregur dám af þeim brag sem hér ríkir. Sumt af þessu kann ykkur að finnast lítils virði en annað meir um vert. Allt er þetta þó þáttur í að efla andlegt atgervi ykkar og styrkja vitund ykkar og þor. Hér í Verzlunarskólanum hafið þið hnýtt mörg vináttuböndin. Hér hafið þið lært að umgangast hvert annað og vinna saman en einnig að deila, strita og stríða, jafnt í meðlæti sem mótlæti og umbera vini ykkar og félaga með öllum kostum þeirra og göllum. Góðir 4. bekkingar! Velkomnir í 5. bekk. Ég óska ykkur fjár og friðar í sumar og læt í ljós þá von að gæfan megi fylgja ykkur um leið og ég þakka ykkur fyrir samveruna og samvinnuna á liðnum vetrum. Hittumst heil að hausti! Kennurum þakka ég fyrir hin miklu og góðu störf þeirra í þágu nemenda og skóla. Gestum öllum þakka ég fyrir komuna. Verslunardeild Verzlunarskóla Íslands er slitið. 100

101 Útskrifaðir nemendur á verslunarprófi Aðalheiður Ólafsdóttir, kt For. Ólafur Björn Halldórsson og Elsa Björk Sigurðardóttir. 2. Aðalsteinn Davíðsson, kt For. Davíð Aðalsteinsson og Guðrún Jónsdóttir. 3. Aðalsteinn Einar Eymundsson, kt For. Eymundur Ingimundarson og Þórheiður S. Aðalsteinsdóttir. 4. Alda Gyða Úlfarsdóttir, kt For. Úlfar Guðmundsson og Gyða S. Hansen. 5. Aldís Arna Tryggvadóttir, kt For. Jón Tryggvi Kristjánsson og Aldís Aðalbjarnardóttir. 6. Alexander Lapas, kt For. Andreas Lapas og Jóhanna Jóhannsdóttir. 7. Andri Elvar Guðmundsson, kt For. Guðmundur Ásberg Arnbjarnarson og Ástrún Björk Ágústsdóttir. 8. Andri Már Helgason, kt For. Helgi Már Halldórsson og Regína Rögnvaldsdóttir. 9. Andri Már Kristinsson, kt For. Kristinn Ólafsson og Laufey Elísabet Gissurardóttir. 10. Andri Már Ólafsson, kt For. Ólafur Valgeir Guðjónsson og Guðborg Halldórsdóttir. 11. Anna Lilja Björnsdóttir, kt For. Björn Gíslason og Sigríður Sigfúsdóttir. 12. Anna Lilja Johansen, kt For. Thulin Johansen og Matthildur Arnalds. 13. Anna Svava Sívertsen, kt For. Sigurður G. Sívertsen og Þórhildur Heba Jakobsdóttir. 14. Ari Björnsson, kt For. Björn Guðjón Kristinsson og Ásta Ingibjörg Björnsdóttir. 15. Ari Fenger, kt For. Vilhjálmur Fenger og Kristín Fenger. 16. Arnar Birgisson, kt For. Birgir Þór Bragason og Þórunn Gyða Kristjánsdóttir. 17. Arnar Gauti Reynisson, kt For. Reynir Ragnarsson og Halldóra Jenny Gísladóttir. 18. Arnar Sigurjónsson, kt For. Sigurjón Eiríksson og Helga Einarsdóttir. 19. Atli Erlendsson, kt For. Erlendur Árni Hjálmarsson og Edda Sjöfn Smáradóttir. 20. Ágúst Flygenring, kt For. Ingólfur Flygenring og Ragnheiður H, Kristjánsdóttir. 21. Ágústa Sigurjónsdóttir, kt For. Sigurjón Ingi Haraldsson og Margrét Hinriksdóttir. 22. Árni Torfason, kt For. Torfi Árnason og Ingibjörg S. Pálsdóttir. 23. Árný Björg Ísberg, kt For. Eggert Þór Ísberg og Sigrún Hanna Árnadóttir. 24. Ása Björg Tryggvadóttir, kt For. Tryggvi Aðalbjarnarson og Svava Oddný Ásgeirsdóttir. 25. Ása Gunnur Sigurðardóttir, kt For. Sigurður Stefánsson og Guðný Jóna Ásmundsdóttir. 26. Ásgeir Björnsson, kt For. Björn Jóhannsson og Guðrún R. Daníelsdóttir. 101

102 27. Ásgeir Rafn Birgisson, kt For. Birgir Finnbogason og Margrét Ásgeirsdóttir. 28. Ásta Arnardóttir, kt For. Jón Baldur Lorange og Steinunn Georgsdóttir. 29. Ásta Bærings Bjarnadóttir, kt For. Bjarni Bærings Halldórsson og Elín Óskarsdóttir. 30. Ástrós Björk Viðarsdóttir, kt For. Viðar Hólm Jónsson og Magnea Sveinsdóttir. 31. Baldur Thorlacius, kt For. Þorvaldur Stefán Jónsson og Arnþrúður Einarsdóttir. 32. Bára Þorsteinsdóttir, kt For. Þorsteinn Egilson og Eygló Ólafsdóttir. 33. Bergþór Reynisson, kt For. Reynir Jósepsson og Unnur Bergþórsdóttir. 34. Birgir Magnússon, kt For. Magnús Jónsson og Margrét Þórisdóttir. 35. Birgir Þór Birgisson, kt For. Birgir Sigdórsson og Guðbjörg Guðjónsdóttir. 36. Birgir Þór Júlíusson, kt For. Guðmundur V. Ingvarsson og Jórunn Sigríður Birgisdóttir. 37. Bjarki Hallsson, kt For. Hallur Kristvinsson og Sigrún Einarsdóttir. 38. Bjarni Kolbeinsson, kt For. Kolbeinn Bjarnason og Þórhildur Friðfinnsdóttir. 39. Björn Steinar Árnason, kt For. Árni Tómasson og Margrét Birna Skúladóttir. 40. Brynjar Halldórsson, kt For. Halldór Vilhjálmsson og Bryndís Helgadóttir. 41. Brynjar Örn Ólafsson, kt For. Birgir Þór Gunnarsson og Guðrún Erna Gunnarsdóttir. 42. Daníel Hafliðason, kt For. Hafliði Kristinsson og Pálína Hrönn Skjaldardóttir. 43. Daníel Tryggvi Daníelsson, kt For. Daníel Þórarinsson og Ingibjörg Norðdahl. 44. Davíð Halldórsson, kt For. Halldór Pálsson og Björg Davíðsdóttir. 45. Davíð Már Bjarnason, kt For. Bjarni Þór Ólafsson og Jónína Kristín Ólafsdóttir. 46. Dóra Viðarsdóttir, kt For. Viðar Símonarson og Halldóra Sigurðardóttir. 47. Dröfn Kærnested, kt For. Ragnar Kærnested og Sigrún Ólafsdóttir. 48. Egill Guðmundsson, kt For. Guðmundur Rúnar Bragason og Ásta Gunnarsdóttir. 49. Einar Andri Einarsson, kt For. Einar Eyjólfsson og Edda Möller. 50. Einar Karlsson, kt For. Karl Magnús Kristjánsson og Helga Einarsdóttir. 51. Einar Óli Kristófersson, kt For. Kristófer Einarsson og Guðrún Björg Ketilsdóttir. 52. Einar Örn Einarsson, kt For. Einar Jónasson og Árdís G. Guðmarsdóttir. 53. Elfa Björg Aradóttir, kt For. Aðalbjörn Ari Sigurfinnsson og Ólöf Dóra Þórhallsdóttir. 54. Elfa Dögg Finnbogadóttir, kt For. Finnbogi Jón Rögnvaldsson og Kolbrún Sigfúsdóttir. 102

103 55. Elín Jónsdóttir, kt For. Jón Friðjónsson og Sigríður Erlendsdóttir. 56. Elín Ósk Vilhjálmsdóttir, kt For. Vilhjálmur Hafberg og Svala Geirsdóttir. 57. Elín Svafa Thoroddsen, kt For. Bjarni E. Thoroddsen og Ástríður H. Thoroddsen. 58. Elísabet Ingadóttir, kt For. Ingi Þór Edvardsson og Eybjörg Guðmundsdóttir. 59. Elva Björg Jóhannsdóttir, kt For. Jóhann Sigurjónsson og Ásta Hilmarsdóttir. 60. Elva Rut Erlingsdóttir, kt For. Erling Erlingsson og Ásdís Bjarnadóttir. 61. Emilía Sjöfn Kristinsdóttir, kt For. Kristinn Björnsson og Sólveig Guðrún Pétursdóttir. 62. Erla Margrét Gunnarsdóttir, kt For. Gunnar Gunnarsson og Bergþóra Jónsdóttir. 63. Erla María Davíðsdóttir, kt For. Davíð Steinþórsson og Ragnheiður Erlendsdóttir. 64. Erla Víðisdóttir, kt For. Víðir Jóhannsson og Bryndís Laila Ingvarsdóttir. 65. Erlen Björk Helgadóttir, kt For. Helgi Björnsson og Soffía Wedholm Gunnarsdóttir. 66. Eva María Hallgrímsdóttir, kt For. Hallgrímur G. Sverrisson og Fanney Gerða Gunnarsdóttir. 67. Eva Sigrún Óskarsdóttir, kt For. Óskar S. Jóhannesson og Rósa Stefánsdóttir. 68. Eva Sóley Guðbjörnsdóttir, kt For. Guðbjörn Þór Ævarsson og Sveinsína Ágústsdóttir. 69. Eygló Margrét Lárusdóttir, kt For. Lárus Grétar Ólafsson og Ólöf Melberg Sigurjónsdóttir. 70. Fjóla Jóhannesdóttir, kt For. Jóhannes Ellert Eiríksson og Jódís Ólafsdóttir. 71. Friðleifur E. Guðmundsson, kt For. Guðmundur O Friðleifsson og Sigrún Jakobsdóttir. 72. Friðþjófur Högni Stefánsson, kt For. Stefán Bjarni Högnason og Guðríður B. Friðþjófsdóttir. 73. Fríða Hrönn Hallfreðsdóttir, kt For. Hallfreður Emilsson og Kristín Björg Hákonardóttir. 74. Georg Mellk Róbertsson, kt For. Róbert Mellk og Ásdís Benediktsdóttir. 75. Gerður Björk Harðardóttir, kt For. Hörður Svavarsson og Ellen Ingibjörg Árnadóttir. 76. Gerður Björk Stefánsdóttir, kt For. Stefán Kjærnested og María Auður Eyjólfsdóttir. 77. Grétar Þorsteinsson, kt For. Þorsteinn Guðbjörnsson og Helga Guðborg Hauksdóttir. 78. Guðlaug Finnsdóttir, kt For. Finnur Guðmundsson og Elísabet Eygló Egilsdóttir. 79. Guðlaugur Aðalsteinsson, kt For. Aðalsteinn A. Guðmundsson og Þórný Eiríksdóttir. 103

104 80. Guðlaugur Kristmundsson, kt For. Kristmundur Sigurðsson og Sigrún Guðlaugsdóttir. 81. Guðmundur Arnar Grétarsson, kt For. Grétar Már Bárðarson og Linda Kristín Guðmundsdóttir. 82. Guðmundur Daníelsson, kt For. Daníel Ingi Haraldsson og Steinunn Ásta Guðmundsdóttir. 83. Guðni Rúnar Valsson, kt For. Valur Guðnason og Bryndís Sigrún Richter. 84. Guðný Ragnarsdóttir, kt For. Ragnar Guðjónsson og Sigurbjörg Þorgrímsdóttir. 85. Guðrún Birna Ingimundardóttir, kt For. Ingimundur Sveinbjarnarson og Guðrún J. de Fontenay. 86. Guðrún Brynja Gísladóttir, kt For. Gísli Sigurðsson og Sigurrós Guðmundsdóttir. 87. Guðrún Helga Sigfúsdóttir, kt For. Sigfús Sigfússon og Guðrún Norberg. 88. Guðrún Skúladóttir, kt For. Skúli Viðar Magnússon og Lilja Viðarsdóttir. 89. Guðrún Þórisdóttir, kt For. Þórir Garðarsson og Sigríður L. Kristjánsdóttir. 90. Gunnar Gils Kristinsson, kt For. Kristinn Sigtryggsson og Ingunn Ragnarsdóttir. 91. Gunnar Örn Ragnarsson, kt For. Ragnar G. Gunnarsson og Guðríður Sigurjónsdóttir. 92. Hafþór Óskar Gestsson, kt For. Gestur Arnarson og Anna Óskarsdóttir. 93. Halla Björk Erlendsdóttir, kt For. Erlendur Davíðsson og Elsa Kristín Gunnlaugsdóttir. 94. Halla Kristjánsdóttir, kt For. Kristján Friðrik Nielsen og Pálína Arndís Arnarsdóttir. 95. Halldór Ingvi Emilsson, kt For. Jón Emil Halldórsson og Gerður Sigríður Tómasdóttir. 96. Halldór Örn Guðnason, kt For. Guðni Þ. Guðmundsson og Elín Heiðberg Lýðsdóttir. 97. Hallgrímur Thorberg Björnsson, kt For. Björn Ólafur Hallgrímsson og Helga Bjarnadóttir. 98. Hallur Dan Johansen, kt For. Þórhallur Dan Johansen og Rósa Thorsteinsson. 99. Hanna María Þorgeirsdóttir, kt For. Þorgeir Baldursson og Ragna María Gunnarsdóttir Haukur Gunnarsson, kt For. Gunnar H. Guðmundsson og Elínborg Sigurðardóttir Haukur Þór Búason, kt For. Búi Kristjánsson og Sif Sigfúsdóttir Hákon Már Pétursson, kt For. Pétur Einarsson og Elsa Hákonardóttir Heiða Aðalsteinsdóttir, kt For. Aðalsteinn Grímsson og Hulda Þorsteinsdóttir Helga Huld Bjarnadóttir, kt For. Bjarni Ásgeirsson og Sigurlaug Einarsdóttir Helga Rut Eysteinsdóttir, kt For. Eysteinn Helgason og Kristín I. Rútsdóttir. 104

105 106. Helga Sjöfn Kjartansdóttir, kt For. Kjartan Jónsson og Fanney Helgadóttir Helgi Jean Claessen, kt For. Arent Claessen og Kristín Árnadóttir Helgi Páll Sigurðsson, kt For. Sigurður Marteinsson og Guðrún Árnadóttir Helgi Þór Helgason, kt For. Helgi Magnússon og Guðlaug Guðjónsdóttir Helgi Þór Þorsteinsson, kt For. Þorsteinn Helgason og Elísabet Einarsdóttir Henning Arnór Úlfarsson, kt For. Úlfar Henningsson og Hólmfríður E. Guðmundsdóttir Herdís Jónsdóttir, kt For. Jón Gunnar Pálsson og Sigþóra Oddsdóttir Hildur Björg Jónasdóttir, kt For. Jónas Haraldsson og Halldóra Teitsdóttir Hildur Dröfn Guðmundsdóttir, kt For. Guðmundur Guðmundsson og Oddný Guðmundsdóttir Hildur Rut Björnsdóttir, kt For. Björn Sveinsson og Bergþóra María Bergþórsdóttir Hildur Sveinsdóttir, kt For. Sveinn Ásgeir Baldursson og Edda Gunnarsdóttir Hildur Tryggvadóttir, kt For. Tryggvi Stefánsson og Margrét G. Flóvenz Hinrik Arnarson, kt For. Örn Andrésson og Ragnheiður Hinriksdóttir Hjalti Þór Pálmason, kt For. Pálmi Kristinsson og Sigríður Friðriksdóttir Hjörtur Hjartarson, kt For. Hjörtur Örn Hjartarson og Hrefna Hrólfsdóttir Hjörtur Logi Dungal, kt For. Davíð Logi Dungal og Sigríður Anna Þórarinsdóttir Hlynur Ólafsson, kt For. Ólafur Hlynur Steingrímsson og Jakobína Jóhanna Jóhannesdóttir 123. Hrafn Eyjólfsson, kt For. og Margrét Katrín Jónsdóttir Hrund Guðmundsdóttir, kt For. Guðmundur Ólafur Hauksson og Halldóra Svava Sigfúsdóttir Hulda Hákonardóttir, kt For. Þórmundur Skúlason og Sólborg Rósa Hjálmarsdóttir Hulda Sigmundsdóttir, kt For. Sigmundur Stefánsson og Elísabet Kristinsdóttir Hörður Ellert Ólafsson, kt For. Ólafur Björn Jónsson og Ragnheiður Lilja Harðardóttir Hörður Már Jónsson, kt For. Jón Viðar Matthíasson og Helga Harðardóttir Hörður Sigurjón Bjarnason, kt For. Bjarni Hermann Halldórsson og Guðný Kristín Harðardóttir Inga Dóra Stefánsdóttir, kt For. Stefán Jónsson og Guðrún G. Halldórsdóttir Inga Þyri Þórðardóttir, kt For. Þórður Bogason og Hulda Jónsdóttir Ingibjörg Kr. Halldórsdóttir, kt For. Halldór Kristinsson og Katrín Ingimarsdóttir. 105

106 133. Ingibjörn Ingibjörnsson, kt For. Ingibjörn Hafsteinsson og Hildur Kristjánsdóttir Ingvar Lárusson, kt For. Kristín Heiða Magnúsdóttir Ingvi Björn Bergmann, kt For. Þórður Daníel Bergmann og Kristín Valtýsdóttir Íris Björk Pétursdóttir, kt For. Pétur Andrésson og Valgerður O. Hlöðversdóttir Íris Davíðsdóttir, kt For. Davíð Hermannsson og Ólafía Guðmundsdóttir Íris Ósk Valsdóttir, kt For. Valur Ingólfsson og Oddfríður Ósk Óskarsdóttir Jakob Jónasson, kt For. Jónas Ingi Ottósson og Fríða Sophia Böðvarsdóttir Jóhanna Arnardóttir, kt For. Örn Steinar Sigurðsson og Sigríður St. Guðmundsdóttir Jóhanna Ríkarðsdóttir, kt For. Ríkarður M. Ríkarðsson og Helen Sjöfn Færseth Jóhanna Sigmundsdóttir, kt For. Sigmundur Hannesson og Hildur Einarsdóttir Jóhannes Helgi Jóhannesson, kt For. Jóhannes Bjarni Jóhannesson og Guðrún Helga Hauksdóttir Jóhannes Runólfsson, kt For. Runólfur Skaftason og Þórunn Jóhanna Hermannsdóttir Jón Bjarni Magnússon, kt For. Magnús Guðmundsson og Helga Jónsdóttir Jón Skafti Gestsson, kt For. Gestur Jónsson og Margrét Geirsdóttir Jón Svan Sverrisson, kt For. Sverrir Salberg Magnússon og Svala Hrönn Jónsdóttir Jóna Bergþóra Sigurðardóttir, kt For. Sigurður Jóhann Ragnarsson og Ingibjörg Hrefna Guðmundsdóttir Jónas Ketilsson, kt For. Ketill Arnar Hannesson og Auður Ásta Jónasdóttir Karen Bjarney Jóhannsdóttir, kt For. Jóhann Sigurðsson og Ingibjörg St. Sigurðardóttir Karen Íris Bragadóttir, kt For. Bragi Sigmar Sveinsson og Brynhildur Sigmarsdóttir Karl Ágúst Matthíasson, kt For. Matthías Garðarsson og Þórhildur Karlsdóttir Katrín Dögg Hilmarsdóttir, kt For. Hilmar Sigurðsson og Guðrún Kristjánsdóttir Katrín Hrönn Gunnarsdóttir, kt For. Gunnar Árnason og Bjarnveig Valdimarsdóttir Katrín Ósk Hafsteinsdóttir, kt For. Hafsteinn Andrésson og Gunnhildur Vésteinsdóttir Kári Gauti Guðlaugsson, kt For. Guðlaugur Gauti Jónsson og Sigrún Ólöf Marinósdóttir Kjartan Þórarinsson, kt For. Þórarinn Kjartansson og Guðbjörg A. Skúladóttir. 106

107 158. Klara Íris Vigfúsdóttir, kt For. Vigfús Ásgeirsson og Sólveig Brynjólfsdóttir Kolbeinn Daníel Þorgeirsson, kt For. Þorgeir Daníel Hjaltason og Guðrún Valgarðsdóttir Kolbrún Hanna Jónasdóttir, kt For. Gunnar Steingrímsson og Auður Kolbeinsdóttir Kristinn Heiðar Freysteinsson, kt For. Freysteinn Vigfússon og Anna Bára Pétursdóttir Kristinn Kristinsson, kt For. Kristinn Guðjónsson og Soffía Magnúsdóttir Kristín Eiríksdóttir, kt For. Eiríkur Bjarnason og Guðrún Hauksdóttir Kristín Katla Swan, kt For. Edward M. Swan og Guðrún Edda Matthíasdóttir Kristín Kristinsdóttir, kt For. Kristinn Erling Jónsson og Ingibjörg Jónsdóttir Kristján Atli Ragnarsson, kt For. Ragnar Hjörtur Kristjánsson og Þórunn Ísfeld Jónsdóttir Kristófer Þór Pálsson, kt For. Páll Ingþór Kristinsson og Guðrún Kristófersdóttir Lára Hrönn Pétursdóttir, kt For. Pétur H. Ágústsson og Svanborg Siggeirsdóttir Lilja Kristjánsdóttir, kt For. Kristján Kristjánsson og Halldóra B. Jónsdóttir Lísa Jóhanna Ævarsdóttir, kt For. Ævar Gíslason og Edda J. Einarsdóttir Magnús Ingi Einarsson, kt For. Einar Ólafsson og Ingibjörg Magnúsdóttir Margrét Brands Viktorsdóttir, kt For. Viktor Þór Þorkelsson og Helen Svavarsdóttir Marinó Fannar Pálsson, kt For. Páll Kristinn Ingvarsson og Hanna Lóa Kristinsdóttir María Baldursdóttir, kt For. Baldur Gylfason og Guðný Hannesdóttir Ólafur Torfi Ásgeirsson, kt For. Ásgeir Böðvarsson og Ólöf Ásta Ólafsdóttir Ólafur Þór Karlsson, kt For. Kristín R. Gunnarsdóttir Ólöf Pétursdóttir, kt For. Pétur Jóhannesson og Gróa Gunnarsdóttir Ómar Ingi Ákason, kt For. Áki Ingvarsson og Olga Björk Ómarsdóttir Ómar Ingi Magnússon, kt For. Guðrún Haraldsdóttir Ómar Örn Bjarnþórsson, kt For. Bjarnþór E. Víðisson og Kolbrún Jónsdóttir Ósk Ólafsdóttir, kt For. Ólafur Daðason og Helga Ingjaldsdóttir Pálína Björk Matthíasdóttir, kt For. Matthías Magnússon og Þórunn Ragnarsdóttir Ragnhildur Ágústsdóttir, kt For. Ágúst Þór Gunnarsson og Hólmfríður Sigurðardóttir Rakel Ósk Hreinsdóttir, kt For. Hreinn Guðmundsson og Ingibjörg Andrésdóttir Rakel Sif Sigurðardóttir, kt For. Sigurður H. Ingimarsson og Elenóra Margrét Jósafatsdóttir. 107

108 186. Rebekka Helga Aðalsteinsdóttir, kt For. Aðalsteinn Sveinsson og Stefanía Skarphéðinsdóttir Regína Valbjörg Reynisdóttir, kt For. Reynir Viðar Georgsson og Laufey Jónasdóttir Reynir Berg Þorvaldsson, kt For. Þorvaldur Finnbogason og Herdís K. Hupfeldt Ríta Björk Þorsteinsdóttir, kt For. Þorsteinn Steinsson og Sigurbjörg Guðmundsdóttir Rut Garðarsdóttir, kt For. Garðar Rafnsson og Guðrún Pétursdóttir Samúel Kristjánsson, kt For. Kristján Jónsson og Ólöf Svana Samúelsdóttir Sandra Hauksdóttir, kt For. Haukur Margeirsson og Erla Haraldsdóttir Sandra Jónsdóttir, kt For. Jón Bjarni Magnússon og Sigríður Þorvaldsdóttir Sandra Margrét Guðmundsdóttir, kt For. Guðmundur H. Jónatansson og Pálína Kristinsdóttir Sandra Ómarsdóttir, kt For. Ómar Torfason og Sigurlaug Hilmarsdóttir Sesselja Dagbjört Gunnarsdóttir, kt For. Gunnar Halldór Jónasson og Inga D. Karlsdóttir Sigríður Eir Guðmundsdóttir, kt For. Guðmundur Pálsson og Rósa Sigurlaug Eiríksdóttir Sigríður Fanney Gunnarsdóttir, kt For. Gunnar Hauksson og Elísabet Ingvarsdóttir Sigríður Reynisdóttir, kt For. Reynir Sigurjónsson og Henný Júlía Herbertsdóttir Sigrún Inga Briem, kt For. Sigríður Ragnheiður J. Briem Sigurást Heiða Sigurðardóttir, kt For. Sigurður Egilsson og Auðbjörg Friðgeirsdóttir Sigurbjörg Ellen Helgadóttir, kt For. Helgi Óskar Óskarsson og Kristín Þorkelsdóttir Sigurður Ari Sigurjónsson, kt For. Sigurjón Arason og Margrét Sigurðardóttir Sigurður Rafnar Sigurbjörnsson, kt For. Sigurbjörn Búi Sigurðsson og Helga H. Ásgeirsdóttir Sigurður Skúlason, kt For. Kristín Hauksdóttir Sigurjón Björnsson, kt For. Björn Ágúst Sigurjónsson og Vilborg Anna Jóhannesdóttir Sigurrós Friðriksdóttir, kt For. Friðrik Björnsson og Herdís Gunngeirsdóttir Silja Úlfarsdóttir, kt For. Úlfar Daníelsson og Hrönn Bergþórsdóttir Snæfríður Magnúsdóttir, kt For. Magnús Jósefsson og Sigríður Haraldsdóttir Stefán Baldvin Stefánsson, kt For. Stefán Andrésson og Guðlaug Valgeirsdóttir Stefán Þór Jessen, kt For. Peter Winkel Jessen og Þórunn Erna Jessen Steinar Karl Kristjánsson, kt For. Kristján Bjarnason og Kristín Sveinbjörnsdóttir. 108

109 213. Steinar Örn Erlendsson, kt For. Erlendur H. Borgþórsson og Oddbjörg Friðriksdóttir Steinunn Ragna Hjartar, kt For. Friðrik Hjartar og Anna Nilsdóttir Sveinbjörg Pétursdóttir, kt For. Pétur Guðmundsson og Elín Brynjólfsdóttir Sveinbjörn Jónsson, kt For. Jón Ingvar Sveinbjörnsson og Ágústa Rósmundsdóttir Sæmundur Óskar Haraldsson, kt For. Haraldur Tómasson og Guðný Birna Sæmundsdóttir Sæunn Svanhvít Viggósdóttir, kt For. Viggó Emil Magnússon og Kristrún Kristjánsdóttir Telma Sæmundsdóttir, kt For. Sæmundur Sæmundsson og Rósa Halldórsdóttir Theódór Friðbertsson, kt For. Friðbert Pálsson og Margrét Theódórsdóttir Tinna Harðardóttir, kt For. Hörður Ingvaldsson og Sigrún Hallsdóttir Tinna Þorsteinsdóttir, kt For. Þorsteinn Karlsson og Hanna Herbertsdóttir Úlfar Gauti Haraldsson, kt For. Haraldur Ágúst Haraldsson og Sigurveig Úlfarsdóttir Vala Andrésdóttir, kt For. Andrés Helgason og Hrönn Harðardóttir Vala Þórarinsdóttir, kt For. Þórarinn Hannesson og Birna Steingrímsdóttir Valdimar Kristjónsson, kt For. Kristjón Sigurðsson og Sigurjóna Valdemarsdóttir Valdimar Olsen, kt For. Valdemar Olsen og Þórhildur Árnadóttir Valdís Eva Hjaltadóttir, kt For. Hjalti Garðar Lúðvíksson og Ólafía Jóna Eiríksdóttir Valtýr Jónasson, kt For. Jónas Valtýsson og Vigdís Sigríður Sverrisdóttir Valur Fannar Þórsson, kt For. Þór Fannar og Guðrún Markúsdóttir Vera Sveinbjörnsdóttir, kt For. Sveinbjörn Lárusson og Arnfríður Lára Guðnadóttir Victor Knútur Victorsson, kt For. Victor Knútur Björnsson og Kristín H. Kristinsdóttir Viðar Hrafnkelsson, kt For. Hrafnkell Björnsson og Dagbjört Aðalsteinsdóttir Viktoría Jensdóttir, kt For. Jens Guðbjörnsson og Valgerður Júlíusdóttir Víkingur Heiðar Eyjólfsson, kt For. Eyjólfur Magnús Aðalsteinsson og Hugrún Auður Jónsdóttir Þorsteinn Viðar Viktorsson, kt For. Viktor Daði Bóasson og Guðrún Ingibj. Þorsteinsdóttir Þorvaldur Símon Kristjánsson, kt For. Kristján Jóhann Agnarsson og Andrea Guðnadóttir Þorvaldur Sævar Gunnarsson, kt For. Gunnar Sigurðsson og Hólmfríður Þorvaldsdóttir Þorvaldur Örn Valdimarsson, kt For. Valdimar Ólafsson og Nanna Jónsdóttir. 109

110 240. Þórður Örn Arnarson, kt For. Stefán Arngrímsson og Svava Kristbjörg Héðinsdóttir Þórir Hrafn Gunnarsson, kt For. Gunnar Bjarni Þórisson og Helga Helgadóttir Þórir Ólason, kt For. Sigfús Jóhannsson og Guðrún Ólína Gunnarsdóttir Þórólfur Jarl Þórólfsson, kt For. Þórólfur Halldórsson og Kristín G. Bergmann Jónsdóttir. 110

111 Veltufjármunir: Stúdentspróf Bókfærsla Efnahagsreikningur 1/ Skammtímalán: Banki Ógreiddur VSK Skuldunautar Ógr. vextir af stofnláni 300 Vörubirgðir (án VSK) Ógr. opinber gjöld x) Lánardrottnar Fastafjármunir: Langtímalán: Fasteign Stofnlán afskriftir Áhöld og tæki Eigið fé: - afskriftir Bifreiðir Óskattlagt eigið fé: - afskriftir Fyrning viðskiptakrafna 800 x) Ógreidd opinber gjöld skiptast þannig: Ógr. launaskattur 200 Áætl. ógr. tekju- og eignaskattur Dagbókarfærslur á árinu: Annað eigið fé: Höfuðstóll Endurmatsreikningur Debet Kredit Banki Skuldunautar Vörukaup með 25% VSK Sala með 25% VSK Jöfnunarreikn. VSK Laun Ýmis kostnaður Erl. skuldabréfalán (1/7) Vaxtagjöld og verðbætur Opinber gjöld Lánardrottnar Seld bifreið (1/10) 500 Keypt tæki (1/7) Umboðslaun Stofnlán afborgun 1/ Stofnlán vísitöluh. 1/1-1/

112 Færið skattauppgjör þar sem tekið er tillit til eftirfarandi athugasemda. Nýta skal allar fyrningarheimildir. (Fyrning tekjufærslu 40% - söluhagnað 100%). Athugasemdir: 1. Færið verðbreytingarfærslur fyrir árið Verðbreytingastuðull reiknist 1.05 (þ.e. 5% verðlagshækkun). 2. Óbókfærðar vaxtatekjur af bankareikningi kr Einnig er eftir að taka tillit til þess að bankinn hefur fært út af hlaupareikningi fyrirtækisins (hjá sér) kr. 500, sem er andvirði innistæðulausrar ávísunar, sem lögð var inn á bankareikninginn og bókuð við greiðslu frá viðskiptamanningum. Ávísun þessi var greiðsla frá viðskiptamanni sem hefur verið úrskurðaður gjaldþrota, þannig að upphæð þessi er töpuð og skal því afskrifuð. Gerið nauðsynlegar leiðréttingar í bókhaldi fyrirtækisins. (Sjá einnig ath. 7). 3. Óbókfærð er vörusala gegn gjaldfresti að meðtöldum 25% útskatti. 4. Heimil er 5% óbein skattaleg fyrning á viðskiptakröfum. (Óháð lið 2). 5. Vörubirgðir 31/ eru á söluverði (innif. 25% VSK og 50% meðalálagning). 6. Innskattur vegna vörukaupa og kostnaðar (sjá aths. 10) er færður á viðkomandi reikninga og útskattur er færður á sölureikning. Færið nauðsynlegar leiðréttingar gegnum jöfnunarreikning VSK. Greiðslur á VSK eru færðar á jöfnunarreikning VSK. 7. Endurmeta skal fastafjármuni og fyrningu þeirra skv. verðbreytingarstuðli fyrir árið 1998 (sjá lið 1). Heimilaðar fyrningar eru 20% af bifreið, áhöldum og tækjum, en 4% af fasteign. Á árinu (1/7) voru keypt viðbótartæki fyrir 30 á genginu 100 kr. sem fært var á reikninginn keypt tæki í dagbók. Við kaupin var staðgreitt kr (10 ) en eftirstöðvar (20 ) greiddar með 2 ára skuldabréfi (gengistryggt) sem ber 10% vexti p.a. 30/12 er gengið á 110 kr. Þá er greidd 1. afborgun (5 ) og 10% vextir af skuldinni frá 1/7-30/12. Skal þetta bókfært í uppgjörinu og allt gengistap gjaldfært. 8. Á bifreiðarreikningnum var í ársbyrjun (1/1) bókfært endurmatsverð tveggja bíla (AR- 111) (3ja ára 1/1), (OR-222) (1 árs 1/1). Endurmetnar fyrningar fyrir báða bílana hafa verið færðar á fyrningarreikning bíla 20% p.a. samkv. eignarhaldstíma. (Heil ár). 1/7 var eldri bíllinn (AR-111) seldur fyrir 500 og var salan bókfærð í dagbók á reikninginn seld bifreið. Gangið frá uppgjöri vegna þessarar sölu og öðrum uppgjörsfærslum. 9. Á launareikninginn hafa verið færð öll greidd launatengd gjöld samtals 800 en ógreidd launatengd gjöld frá fyrir ári 200 voru skuldfærð á reikninginn ógr. opinber gjöld í efnahagsreikning 1/ Launatengd gjöld eru 5% af launum ársins. Finnið og skuldfærið ógr. launatengd gjöld í árslok Í öllum bókfærðum kostnaði er meðtalinn 25% innskattur. Birgðir ýmissa kostnaðarvara 31/12 eru 400 (án VSK). Ógreiddir og óbókfærðir eru ýmsir kostnaðarreikningar að upphæð kr. 230 (án VSK). 11. Samkvæmt skattareikningi reyndist tekju- og eignaskattur hærri en áætlað var í Eh 1/1 eða og hefur enn ekki verið gerð fullnaðarskil á álögðum sköttum. Takið tillit til þess í uppgjörinu. 112

113 12. Stofnlánið er verðtryggt og ber 4% vexti p.a. Lánskjaravísitalan hefur hækkað úr 3280 í 3343 stig frá 1/7-31/12. Færið verðtryggingu og ógr. áfallna vexti frá 1/7 (heilir tugir). 13. Óbókfærðar eru óinnheimtar umboðslaunatekjur kr Stemmið verkefnið af án þess að reikna út skatta. Nýta skal allar fyrningarheimildir. Verkefni II a) Áætlið 40% tekjuskatt og 1% eignarskatt samkv. niðurstöðum í verkefni I b) Finnið hagnað til ráðstöfunar samkv. verkefninu (þ.e. hagnað fyrir (án) skattalegra ráðstafana). c) Sýnið fjármagnstekjur og gjöld í verkefni I. Verkefni III Semjið fjármagnsstreymi og gerið grein fyrir breytingum á veltufjármunum. (Skv. forminu). Verkefni IV Efnahagsreikningur hlutafélaganna OK og BRAS var þannig 31/12 19x3: Efnahagur hf. OK (þús.kr.) Banki Skuldir Aðrar eignir Hlutafé Varasjóður 600 Óráðstafaður gróði Óbókfærður goodwill er metinn á 1200 og ógreidd og óbókfærð skattaskuld er 200. Verkefni A Hvert er gengi hlutabréfanna í OK? Verkefni B Nú eru gefin út jöfnunarhlutabréf að nv og afhent hluthöfum (endurgjaldslaust). Hver verða áhrif þess á gengi hlutabréfanna? Verkefni C Efnahagur hf. BRAS (þús.kr.) Fasteign Skuldir (lánardr.) Vélar Hlutafé Skuldunautar Vörur Sjóður 700 Eigin hlutabréf 600 Bréf í OK 900 Tap

114 Bókið eftirfarandi aðgerðir og viðskipti á T-reikninga (sjá úrlausnarblað) vegna fjárhagslegrar endurskipulagningar og tengdra aðgerða. 1. Eigin hlutabréf BRAS er ónýtt (nv. 1000) 2. Bókfært verð fasteignar er hækkað um Öll vélaeignin er seld (Bv ) fyrir gegn staðgreiðslu. 4. Vörurnar eru afskrifaðar um 50% (600). 5. Skuldunautur greiðir 400 sem fullnaðargreiðslu fyrir 500 kr. kröfu. 6. Lánardrottinn veitir 20% afslátt af skuld gegn greiðslu eftirstöðva (1.200). 7. Hlutabréfin í OK eru bókfærð á upphaflegu nafnverði (eignahlutur BRAS er 30% í OK). Jöfnunarbréfin frá OK eru óbókfærð hjá BRAS. Meta skal öll hlutabréfin í OK á raunvirði. 8. Tapið er afskrifað. Skrifið efnahagsreikning BRAS eftir FE. Spurningar: Hvert verður raunvirði hlutabréfa í BRAS eftir þessar ráðstafanir? Hvernig mætti ná genginu 1.2 fyrir hlutabréfin í BRAS? Nefnið tvenns konar úrræði og útfærið tölulega (sýnið með útreikningi). Eðlisfræði 1. a) Hvers vegna má ekki raðtengja spennumæli í rás þegar mæla skal spennu? b) Útskýrið muninn á íspennu og pólspennu. c) 12 V rafgeymir, með innra viðnám 0.1 Ω, er notaður til að snúa í gang díselvél og reynist straumur þá vera 80 A. Hver er spennan yfir vélina? d) Rafgeymirinn vegur 20 kg og hefur hann eðlisvarmann 0.84 kj/(kg C). Hve mikið hitnar hann ef hann er í notkun í 1 mínútu? 2. Finnið hornið θ á myndinni þegar w = 20 N og L = 1 m. Ekki er gert ráð fyrir núningi í trissunum né massa taugarinnar. Hvaða áhrif hefur það á hornið θ ef þyngdin w er tvöfölduð? 3. Sívalningur og kúla, bæði með sama massa og radíus, eru látin rúlla samtímis niður brekku úr hæð h. Hvor kemur fyrst niður? Rökstyðjið! 4. a) Gerið grein fyrir frumsetningum (forsendum) takmörkuðu afstæðiskenningarinnar. b) Hvers vegna kallast kenningin takmarkaða afstæðiskenningin? θ L w w 114

115 c) Hve mikill er hraði agnar miðað við ljóshraða ef hreyfiorka hennar er tvöfalt meiri en kyrrstöðuorkan? 5. Jafngild fánastöng hefur þyngdina 500 N og lengd 8 m. Annar endi stangarinnar er festur með hjör við vegg (punktur A á mynd). Stönginni er síðan haldið uppi með taug þ.a. stöngin myndar 45 horn við vegginn. Taugin, sem er lárétt, er fest 2 m frá efri enda stangarinnar. taug B stöng a) Finnið togkraftinn í tauginni. b) Finnið kraftinn sem verkar á hjörina. A 45 c) Maður nokkur, sem vegur 80 kg, klifrar upp eftir stönginni. Taugin þolir hámark 1000 N. Hve langt upp eftir stönginni kemst maðurinn áður en taugin slitnar? d) Ef stöngin er látin falla hver er þá hraðinn á punkti B þegar hún lendir á veggnum? 6. a) Gerið grein fyrir röntgengeislum. b) Röntgengeislar myndast í röntgenlampa þar sem rafeindum er hraðað yfir V spennu. Hver verður bylgjulengd geislanna? 7. Tveir samsíða málmteinar CF og DE, mynda skáflöt sem hallar 30. Fjarlægðin á F milli þeirra er 0.2 m. Koparstöng með massa kg er lögð hornrétt á teinana. C Stöngin getur runnið núningslaust niður R eftir teinunum án þess að snúast. Einsleitt 30 segulsvið, 0.5 T, stefnir hornrétt á skáflötinn D og er jákvæð stefna upp. Neðri endi teinanna er tengdur við mótstöðu R með viðnám 0.15 Ω. Koparstönginni er nú sleppt. E a) Hver mikill straumur spanast í rásinni þegar stöngin hefur náð hraðanum 0.5 m/s og hver er stefnan? b) Hver er hröðun stangarinnar þegar hún hefur náð hraðanum 0.5 m/s? c) Hver verður hámarkshraði sem stöngin nær? 8. Láréttur gormur, með kraftstuðul 500 N/m, er pressaður saman um 10 cm. a) Hve mikla vinnu þarf til að pressa gorminn saman? Gormurinn er notaður til að skjóta massa m = 10 kg lárétt eftir gólfi. 115

116 4 cm b) Hve langt fer hann ef núningsstuðull milli gólfsins og massans er 0.1? (Ekki þarf að reikna með núningi þegar massinn er innan í hólknum). 10 cm s 9. Einsleitt rafsvið, 4000 N/C, er á milli tveggja láréttra samsíða platna. Fjarlægðin á milli þeirra er 4 cm og lengd þeirra er 6 cm. Rafeind er skotið lárétt mitt á milli platnanna með hraðanum m/s. a) Hver er hröðun rafeindarinnar þegar hún er á milli platnanna? 6 cm b) Hver er hraði rafeindarinnar, stærð og stefna, þegar hún hefur farið 2 cm í lárétta stefnu á milli platnanna? c) Kemst rafeindin alla leið á milli platnanna (í lárétta stefnu) án þess að rekast á aðra hvora plötuna, ef ekki hve langt kemst hún? 10. Útskýrið hvernig hægt er að nota Wheatstonesbrú (sjá mynd) til að ákvarða óþekkt viðnám R x. R 1 G R x R 2 R 3 U 116

117 Efna- og eðlisfræði, 5. bekkur hagfræði- og viðskiptabraut 1. Útskýrið eftirfarandi hugtök í stuttu máli. a. Ástandsbreyting b. Fellingahvarf c. Ómettað kolvetni d. Tregðulögmálið e. Geislakolsaðferð f. Galileotunglin 2. Krossaspurningar a. Efnatengi á milli vatnssameinda á vökvaformi eru: skautuð samgild tengi óskautuð samgild tengi jónatengi Van der Waalskraftar vetnistengi b. Hvað eru 6200 cm 3 margir dm 3 : 0,0062 6, , c. Teikningin hér fyrir neðan af sólkerfinu sýnir heimsmynd Tycho Brahe Kópernikusar Keplers Newtons Galileo Galilei d. Þurrkari er 2500W. Hve mikið kostar að hafa hann í gangi í 2 klukkustundir ef kílówattstundin kostar 7 kr? 14 kr 35 kr 10,5 kr kr 0,35 kr e. Gamma(γ)-geislar eru: rafeindir rafsegulbylgjur helíumkjarnar andeindir nifteindageislun f. Þar eru fjöll og víðáttumiklar sléttur. Sennilega eru sum fjöllin eldvirk. Lítið er vitað um þróunarsögu yfirborðsins en að því leyti kann plánetan á margan hátt að líkjast jörðinni þar sem þessar 117

118 reikistjörnur eru áþekkar að stærð. Þessi lýsing á við um: Merkúr Venus Mars Úranus Plútó g. Sú tegund rafmagns sem framleidd er með rafölum er: stöðurafmagn riðstraumur jafnstraumur rakstraumur h. Hve marga lítra af 0,25M HCl-lausn þarf til að hlutleysa 0,5 lítra af 0,15M NaOH-lausn? 0,1 lítra 0,2 lítra 0,3 lítra 0,4 lítra 0,5 lítra i. Hver þessara fullyrðinga er rétt: Klóríðjón (Cl - ) hefur sömu rafeindaskipan og: flúoríðjón brómíðjón natríumjón argonatóm bútansýra j. Heiti efnisins er: 2-metyl-2 etyl-pentan 2,3,4-trimetyl-hexan 2,3,4-nónan 2-etyl-4-dimetyl-pentan 2,3,4-trietyl-pentan 3. a) Nefnið eitt dæmi um hvert eftirtalinna efnatengja: i) Jónatengi ii) Skautað samgilt tengi iii) Óskautað samgilt tengi iv) Vetnistengi v) Tvítengi vi) Málmtengi b) Hvaða upplýsingar er hægt að lesa út úr lotukerfinu og hvernig? g af NaCl (s) eru sett út í 0,5 dm 3 af 0,1M AgNO 3 lausn (AgNO 3 er auðleyst efni; NO 3 - er samsett jón). Ag + og Cl - jónirnar mynda fast efni sem botnfellur. a) Hve mörg mól eru af Ag + og NO 3 - jónunum í lausninni áður en NaCl (s) er bætt út í hana? Svar: mól af Ag +. mól af NO 3 - b) Sýnið myndun botnfallsins með stilltri efnajöfnu: c) Hve mörg mól eru af Ag + og NO 3 - jónunum í lausninni eftir að botnfallið hefur myndast? Svar: mól af Ag +. mól af NO 3 - d) Hve mörg grömm myndast af botnfallinu? Svar: g. 5. Nefnið 6 mismunandi flokka lífrænna efna og útskýrið hvað einkennir hvern flokk. 6. Jarðvarmi. a) Hvað er aflgjafi jarðhitans? b) Hverjir eru kostir jarðvarma umfram innflutta orkugjafa? c) Hvaða ókostir hafa verið nefndir við nýtingu jarðhita? 7. a) Á hverri sekúndu streyma að jafnaði 10 4 kg af vatni fram af 30 metra háum fossi. i) Hvert er afl fossins? ii) Ef fossinn væri virkjaður og rafmagnið nýtt til lýsingar, hvað væri þá hægt að láta loga á mörgum 100 W ljósaperum? 118

119 b) Sigurður ákveður að renna sér niður vatnsrennibrautina í Hlíðardalslauginni. Hann rennur núningslaust niður rennibrautina og nær hraðanum 12 m/s þegar hann lendir í lauginni. Hve há er rennibrautin? 8 a. Fjallið í stuttu máli um kenningar Ptólemeusar, Kópernikusar og Keplers um sólkerfið. b. Berið almennt saman reikistjörnurnar sem eru annars vegar innan við smástirnabeltið (þ.e. jarðstjörnurnar) og hins vegar þær sem eru utan smástirnabeltisins. 1. Útskýrið eftirfarandi hugtök í stuttu máli: a. Ástandsbreyting b. Fellingahvarf c. Ómettað kolvetni d. Tregðulögmálið e. Geislakolsaðferð f. Galileotunglin 2. Krossaspurningar: Efnafræði, 5. bekkur málabraut a. Efnatengi á milli vatnssameinda á vökvaformi eru: skautuð samgild tengi óskautuð samgild tengi jónatengi Van der Waalskraftar vetnistengi b. Hvað eru 6200 cm 3 margir dm 3 : 0,0062 6, , c. Teikningin hér fyrir neðan af sólkerfinu sýnir heimsmynd Tycho Brahe Kópernikusar Keplers Newtons Galileo Galilei 119

120 d. Jóhannes Kepler var kunnastur fyrir: að vera lærisveinn Newtons sólmiðjukenningu sína guðfræðilega sólarheimspeki að kanna yfirborð tunglsins með sjónauka að reikna út að kvaðratið af umferðartíma reikistjörnu er í réttu hlutfalli við meðalfjarlægð hennar frá sól í þriðja veldi. e. Gamma(γ)-geislar eru: rafeindir rafsegulbylgjur helíumkjarnar andeindir nifteindageislun f. Þar eru fjöll og víðáttumiklar sléttur. Sennilega eru sum fjöllin eldvirk. Lítið er vitað um þróunarsögu yfirborðsins en að því leyti kann plánetan á margan hátt að líkjast jörðinni þar sem þessar reikistjörnur eru áþekkar að stærð. Þessi lýsing á við um: Merkúr Venus Mars Úranus Plútó g. Sú tegund rafmagns sem framleidd er með rafölum er: stöðurafmagn riðstraumur jafnstraumur rakstraumur h. Sölt eru: samsettar jónir atóm efnablöndur sameindaefni jónefni i. Hver þessara fullyrðinga er rétt: Klóríðjón (Cl - ) hefur sömu rafeindaskipan og: flúoríðjón brómíðjón natríumjón argonatóm bútansýra j. Heiti efnisins er: 2-metyl-2 etyl-pentan 2,3,4-trimetyl-hexan 2,3,4-nónan 2-etyl-4-dimetyl-pentan 2,3,4-trietyl-pentan 3. a) Nefnið eitt dæmi um hvert eftirtalinna efnatengja: i) Jónatengi ii) Skautað samgilt tengi iii) Óskautað samgilt tengi iv) Vetnistengi v)tvítengi vi) Málmtengi b) Hvaða upplýsingar er hægt að lesa út úr lotukerfinu og hvernig? 4. Fjallið um mengandi gastegundir í gufuhvolfi jarðar: tilurð þeirra, heiti og skaðsemi 5. Nefnið 6 mismunandi flokka lífrænna efna og útskýrið hvað einkennir hvern flokk. 6. Jarðvarmi. Hvað er aflgjafi jarðhitans? Hverjir eru kostir jarðvarma umfram innflutta orkugjafa? Hvaða ókostir hafa verið nefndir við nýtingu jarðhita? 7. Fjallið um kenningar Ptólemeusar, Kópernikusar og Keplers um sólkerfið. 120

121 8. Gerið grein fyrir eftirfarandi fyrirbærum: Tungl Tunglmyrkvi Sólmyrkvi Halastjarna Stjörnuhrap 1. Efnafræði, 5. bekkur stærðfræðibraut Útskýrið eftirfarandi hugtök í stuttu máli: Þrítengi Samsætur Örvað samband Svigrúm d 5 -stöðugleiki 2. Krossaspurningar: a. Nú er regla hans nefnd lögmálið um varðveislu massa sem þýðir að efni er hvorki hægt að mynda né eyða. Sá sem hér er til umræðu er: Robert Boyle Antoine Lavoisier John Dalton Amadeo Avogadro Robert Brown b. Hver þessara fullyrðinga er rétt: Klóríðjón (Cl - ) hefur sömu rafeindaskipan og: flúoríðjón brómíðjón natríumjón argonatóm bútansýra c. Í sýni sem vegur 25 grömm eru tvö efnasambönd, CaCO 3 og Ba(OH) 2. Við efnagreiningu reynist magn Ba(OH) 2 vera 0,1 mól. Hve mörg mól af CaCO 3 eru í sýninu? 78,7 7,87 0,787 0,0787 0,00787 d. Notuð er 0,125M NaOH-lausn til að ákvarða mólstyrk tiltekinnar HCl-lausnar með títrun. Rúmmál HCl-lausnarinnar er 0,02 dm 3. Hlutleysingu var náð (ph=7) þegar 0,018 dm 3 af NaOH-lausninni höfðu verið settir út í saltsýruna. Hver er mólstyrkur HCl-lausnarinnar? 0, , ,1389 0, ,1125 e. Hver eftirfarandi fullyrðinga um eðlislögmál lofts er röng (þrýstingur, rúmmál og hiti fyrir breytingu eru táknuð með P 1, V 1 og T 1, en eftir breytingu með P 2, V 2 og T 2 ): P 1 V2 T = 1 V V2 P1 T P 1 T = 2 2 = 1 = P2 V1 T2 V1 V1 P2 T1 P2 T2 f. Á d-undirhveli fjórða aðalhvels er hámarksfjöldi svigrúma: g. Málmstykki var hitað í 90 C og síðan sett í varmaeinangrað ílát, sem í voru 82 grömm af vatni, við 23,5 C. Hitinn í vatninu hækkaði í 26,5 C. Hve mörg grömm var málmstykkið, ef eðlisvarmi málmsins er 0,3765 J/g C: 121

122 0,43 4,3 43 0,09 0,9 h. Hver eftirfarandi fullyrðinga er rétt: Formúlan fyrir baríumoxíð er Ba 2 O Formúlan fyrir vetnissúlfíð er HS Formúlan fyrir silfurnítrat er Ag 2 NO 3 Formúlan fyrir kalsíumfosfat er Ca 3 (PO 4 ) 2 Formúlan fyrir ammoníumkarbónat er (NH 4 ) 3 (CO 3 ) 2 i. Lögmál Hess er: Leysni gass er í réttu hlutfalli við þrýsting þess Fari efnahvarf fram í þrepum er heildarvarmabreytingin summan af varmabreytingum þrepanna Efnahvörf, sem binda orku, eru innvermin efnahvörf Hlutfall milli meðalhraða sameinda hefur sama tölugildi og hlutfall milli kvaðratróta sameindamassanna Efnahvarf kallast sjálfgengt ef það gengur sjálfkrafa, annaðhvort þegar í stað eða eftir að því hefur verið komið í gang j. Rafeindaskipan tvígildra blýjóna (Pb 2+ ) er: [Xe]4f 14 5d 10 6s 1 p 1 [Xe]4f 14 5d 8 6s 2 p 2 [Xe]4f 14 5d 10 6s 2 p 2 [Xe]4f 14 5d 10 [Xe]4f 14 5d 10 6s 2 3. Efnagreining á gastegund nokkurri leiddi í ljós að hún var mynduð úr kísli (Si) og flúor (F). Massaprósenta kísilsins reyndist vera 33 og massaprósenta flúors 67. Mælingar sýndu einnig að væru 2,38 grömm af gasinu sett í 0,21 lítra ílát við 35 C, var þrýstingurinn í ílátinu 1,7 atm. a. Hver er reynsluformúla efnisins? b. Hve mörg mól af efninu eru í ílátinu? c. Hver er sameindaformúla efnisins? 4. a. 2 g af BaCl 2 eru leyst upp í vatni. Vatnslausnin mælist 0,7 lítrar. Hver er mólstyrkur lausnarinnar? b. 0,6 lítrum af 0,03M Na 2 SO 4 er blandað saman við lausnina í a) lið. Reiknið mólstyrk jónanna í vatnslausninni eftir að myndast hefur botnfall af BaSO 4, sem er torleyst efni. c. Hve mörg g myndast af botnfallinu? d. Hve mörgum lítrum af 0,035M BaCl 2 -lausn þarf að bæta út í blönduna til að fella út það sem eftir var af súlfatjónum? 5. Fjallið í stuttu máli um skammtatölurnar fjórar sem notaðar eru til að lýsa rafeindasvigrúmum. 6. a. Orka ljóseindar er 3, J. i) Hver er bylgjulengd ljóseindarinnar? ii) Af hvaða gerð rafsegulgeislunar er þessi ljóseind (sjá mynd á fylgiblaði)? 122

123 b. Kolmónoxíð geislar út ljósi með tíðninni 6, Hz og 1, Hz. Hvort er CO lituð eða litlaus tegund? Rökstyðjið svarið með útreikningum. 7. 0,08 g af magnesíum (Mg) voru látin hvarfast við þynnta saltsýru (HCl) í 10 sekúndur. Við hvarfið myndaðist magnesíumklóríð og vetnisgas (H 2 ). Magnesíummolinn eyddist ekki að fullu. Á þessum tíma mynduðust 48 cm 3 af vetni, mælt við stofuhita og 1,0 atm. a. Ritið stillta jöfnu efnahvarfsins: b. Hver er meðal-myndunarhraði vetnis, mældur í mól/s? c. Hver er meðal-myndunarhraði magnesíumklóríðs, mældur í mól/s? d. Hver er meðalhraði eyðingar magnesíummálmsins, mældur í mól/s? e. Hver er meðalhraði eyðingar HCl, mældur í mól/s? f. Hve mörg grömm af magnesíum eru eftir að 10 sekúndum liðnum? 8. Fjallið um efnatengi í sameindum, jónaefnum og málmum. MAUGHAM STORIES Enska, hagfræði-, viðskipta-, og stærðfræðibrautir 1 She became domineering, intolerant and vindictive. 2 But he was in a quandary. 3 Rumours of his doings reached his relatives from time to time. 4 He had never taken more than a fortnight's holiday... 5 The grasshopper has an empty larder. 6...it was an affront to his overweening vanity that you should disagree with him Replace the blanks by the most suitable words from the following list (make no changes to the word forms): appalling, breaks, career, caution, cautious, circumstances, coward, dilemma, dissipation, position, remote, scandalous, situation. She started at once upon a of astounding extravagance, lewdness and. She was too proud to be, too reckless to think of consequences, and within two years her husband in of scandal divorced her. 12 This dispossessed Roger of his common sense. the sentence means: a) he regained consciousness b) this gave him back his good sense c) this made him act foolishly d) this made him see sense in a different light e) this taught him a lesson 123

124 13 Roger kept his own counsel. the sentence means: a) he became dictatorial b) he discussed matters with his own friends c) he revealed nothing d) he stuck to his theories e) used his own advisers 14 Her ravaged beauty made the fresh and blooming comeliness of youth a trifle insipid. ravaged means: a) damaged b) destructive c) distinctive d) fascinating e) unusual INTERNATIONAL BUSINESS TOPICS Choose the one answer you consider the most appropiate in the following: 15 Britain s ICL had already toed the line regarding dilution of ownership. to toe the line means: a) cheat b) dispute the correctness of something. c) drag one's feet d) exceed the proper limit e) obey 16 A very important reason is the country's system of contingency fees for lawyers. contingency fees means: a) lawyers are guaranteed their fees b) lawyers cannot refuse to accept legal cases c) lawyers receive payment by results d) the state always pays part of the lawyers' fees e) the state offers social security 17 By promoting more even income distribution in a poor country, a lower and more acceptable fertility rate would be achieved. to promote more even income distribution means: a) encourage economic growth b) increase the salaries of all executives c) reduce taxation to secure equality d) to advertise the evils of unemployment e) try to bridge the gap between rich and poor 18 They contend that it is the group orientation of managers etc. which gives companies their strength and efficiency to contend means: a) claim b) deny c) doubt d) pretend e) reject 124

125 19 Staff turnover has been reduced significantly. the sentence means: a) far fewer new employees have been hired b) productivity has decreased a lot c) the company have been able to sell fewer products d) the employees have been moved around within the company e) there have been dramatic changes in morale 20...we love to pigeon-hole... pigeon-hole means: a) destroy theories b) discredit c) put everything at random d) put everything in its proper category e) watch birds make nests 21 Many of the Bank s loans are on concessionary terms. the expression concessionary terms means: a) loans are automatically renewed b) terms are decided by the debtor c) the interest rates are very high d) the loans are interest-free e) the terms are relatively easy 22 Setting annual targets to specified countries could lead to a deterioration in the quality of loans from the point of view of the creditor. Deterioration in the quality of loans means: a) interest rates are higher b) interest rates are variable c) the amounts lent are smaller d) the loans are less likely to be paid e) the loans are shorter 23 Switzerland was irresistible to foreigners because of bankers reluctance to ask awkward questions. Bankers reluctance to ask awkward questions means: a) Bankers could be relied on to provide answers on request b) Bankers were willing to do everything for their customers c) customers were not likely to be embarrassed by bankers inquisitiveness d) numbered accounts did not guarantee safety e) Swiss banks were considered safe and old-fashioned GRAMMAR IN CONTEXT Supply the missing prepositions: 24 What she said about Tony was news us. 25 Martyrs don t expect people to have pity them. 26 Willie is sometimes so occupied with his work that he is scarcely conscious the passage of time. 27 Willie beat Ken tennis the other day. 125

126 Replace the underlined words with the correct form of the most suitable phrasal verbs selected from the following list: give off, give out, go off, have sb on, let sb off, put sb out, size up, strike off, take on, wear sb out. 28 He was deceiving you!. He s only sixty-eight A stink bomb exploded in the lecture theatre and emitted a most foul odour. Choose the correct form, full infinitive or ing for the verbs in brackets: 31 If you say I sent Sheila and Ken an invitation to our party I suppose I must have, but I completely forget (do) so Willie's contemplating (learn) Russian with a view to (read) Tolstoy in the original. WORD FORMATION Replace the blanks by a suitable form of the words in brackets: 34 Winning the race was quite an (achieve). 35 The Swiss have always been (secrecy) about their operations. 36 The students felt (victim) by their teacher. 37 She was never a (hypocrisy). 38 The situation can only be described as (chaos). 39 John s mood was always (serenity). NEWSWEEK Mark the right answers: 40 Bobby Philpott was even blunter blunter means: a) angrier b) filthier c) more direct d) more lenient e) quicker 41 There was a time when King s perspective was not so rare perspective means: a) dilemma b) point of view c) prospects d) spectacle e) torture 42 Some nations have successfully persuaded wealthy local businessmen to launch microcredit programs that benefit incipient entrepreneurs incipient means: a) bankrupt b) beginning c) courageous d) vacillating e) well-to-do 126

127 43 Barber hadn t forgotten the unwanted advances she d parried from Gary Dellapenta during 1996 to parry means: a) avoid b) expect c) hide d) receive e) seek AUTHORS To which of the following authors do the sentences refer? Charles Dickens, Scott Fitzgerald, Ernest Hemingway, George Orwell, William Shakespeare 44 Was wounded in the Spanish Civil War, wrote the novel Fought in Italy in World War I, wrote A Farewell to Arms B Translate into English: Þegar hinn mikli foringi Tito lést voru margir sem spáðu því að friður myndi ekki haldast lengi í Balkanlöndum. Eftirmenn hans yrðu ekki eins góðir að semja. Blóðsúthellingarnar í Bosníu og Kosovo eru ægilegt dæmi um fornt hatur sem kemur mönnum til að fremja glæpi sem kallaðir hafa verið þjóðernishreinsanir. Fréttirnar sýna okkur að það eru alltaf saklausir borgarar sem þjást mest. Þeir sem telja sig siðvædda geta ekki liðið þessi illvirki en hvernig er hægt að binda enda á slíka villimennsku? Sumir vilja vera hlutlausir og forðast öll afskipti af þessu máli. Það finnast engar auðveldar lausnir og horfurnar eru ekki góðar. Brátt kemur sá dagur þegar nemendur geta lagt kennslubækurnar til hliðar og þurfa ekki að hafa áhyggjur af frekari prófum. Eftir hressandi frí á Ítalíu standa vonandi góðar minningar um Verzlunarskóla Íslands eftir. Ánægjulegt er að heyra að margir nemendur hafa í hyggju að halda áfram námi næsta haust. Write a short essay ( words) on ONE of the following topics: 1 Bribery and business ethics 2 Technology and humanity 3 Does the war in Yugoslavia concern us? 4 The twenty-first century 5 Fear of foreigners Enska, málabraut MACBETH LADY MACBETH Alack! I am afraid they have awaked, And 't is not done: - the attempt, and not the deed, Confound us. - Hark! - I laid their daggers ready: He could not miss them. - Had he not resembled My father as he slept, I had done 't. - My husband! (II,ii,9-13) 1 Explain any irony in Lady Macbeth's words in the above passage. Thou sure and firm-set earth, 127

128 Hear not my steps, which way they walk, for fear Thy very stones prate of my where-about, And take the present horror from the time, Which now suits with it. Whiles I threat, he lives: Words to the heat of deeds too cold breath gives. (II,i,56-61) 2 Explain the above underlined passage. Be innocent of the knowledge, dearest chuck, Till thou applaud the deed. Come, seeling Night, Scarf up the tender eye of pitiful day, And, with thy bloody and invisible hand, Cancel, and tear to pieces, that great bond Which keeps me pale! light thickens; and the crow Makes wing to the rooky wood; Good things of day begin to droop and drowse, Whiles night s black agents to their preys do rouse. Thou marvellest at my words: but hold thee still; Things bad begun make strong themselves by ill. So, pr ythee, go with me. (III,ii, 50-57) 3 Explain the metaphor in the underlined part of the passage. 4 What does that great bond refer to in the above passage? a) the witches prophesy b) Macbeth s agreement with Banquo c) visions Macbeth keeps seeing d) Macbeth s commitments to his wife e) Macduff s treachery MALCOLM Be 't their comfort, We are coming thither. Gracious England hath Lent us good Siward and ten thousand men; An older and a better soldier none That Christendom gives out. ROSSE Would I could answer This comfort with the like! But I have words That would be howled out in the desert air, Where hearing should not latch them. (IV,iii, ) 5 What is the news Rosse brings? ANGUS Now does he feel His secret murders sticking on his hands; Now minutely revolts upbraid his faith-breach: Those he commands move only in command, Nothing in love: now does he feel his title Hang about him, like a giant s robe 128

129 Upon a dwarfish thief. MENTETH Who then shall blame His pestered senses to recoil and start, When all that is within him does condemn Itself for being there? (V,ii,16-25) 6 What does the underlined passage mean? a) Whose fault is it that Macbeth s senses are troubling him and all his subjects are avoiding him? b) Who can blame the witches for leading him on a wild-goose-chase, when he is such an infernally wicked man? c) Who can accuse him of lack of common sense when it is obvious that the subjects are to blame for the situation? d) Who can blame the witches for equivocating when he is always asking for their predictions of the future? e) Who can blame his troubled nerves for being in confusion when his whole body is rebelling against him? PAST INTO PRESENT I shall now therefore humbly propose my own thoughts, which I hope will not be liable to the least objection. I have been assured by a very knowing American of my acquaintance in London, that a young healthy child well nursed is at a year old a most delicious, nourishing, and wholesome food, whether stewed, roasted, baked, or boiled; and I make no doubt that it will equally serve in a fricassee or a ragout. I do therefore humbly offer it to public consideration that of the hundred and twenty thousand children, already computed, twenty thousand may be reserved for breed, whereof only one fourth part to be males, which is more than we allow to sheep, black cattle, or swine; and my reason is that these children are seldom the fruits of marriage, a circumstance not much regarded by our savages, therefore one male will be sufficient to serve four females. That the remaining hundred thousand may at a year old be offered in sale to the persons of quality and fortune through the kingdom, always advising the mother to let them suck plentifully in the last month, so as to render them plump and fat for a good table. A child will make two dishes at an entertainment for friends, and when the family dines alone, the fore or hind quarter will make a reasonable dish; and seasoned with a little pepper or salt will be very good boiled on the fourth day, especially in winter. 7 Who is the author of the above extract and from what work is it taken? 8 What type of writing is this (i.e. the extract above)? a. mock heroic b. diary c. stream of consciousness d. satire 129

130 When, from behind that craggy steep till then The horizon's bound, a huge peak, black and huge, As if with voluntary power instinct Upreared its head. I struck and struck again, And growing still in stature the grim shape Towered up between me and the stars, and still, For so it seemed, with purpose of its own And measured motion like a living thing, Strode after me. With trembling oars I turned, And through the silent water stole my way Back to the covert of the willow tree; There in her mooring-place I left my bark, - And through the meadows homeward went, in grave And serious mood; but after I had seen That spectacle, for many days, my brain Worked with a dim and undetermined sense Of unknown modes of being; o'er my thoughts There hung a darkness, call it solitude Or bland desertion. No familiar shapes Remained, no pleasant images of trees, Of sea or sky, no colours of green fields; But huge and mighty forms, that do not live Like living men, moved slowly through the mind By day, and were a trouble to my dreams. 9 Who is the author of the above extract, and from which work is it taken? 10 The above passage illustrates which of the following Romantic themes? a. Love and its effect on our childhood years. b. Man s understanding of animals. c. The moral lessons that can be learned from the natural world. d. The poverty of country people and the revolutionary urge to get rid of poverty. 11 What is personified in the above passage? If in some smothering dreams you too could pace 1 Behind the wagon that we flung him in, And watch the white eyes writhing in his face, His hanging face, like a devil s sick of sin, If you could hear, at every jolt, the blood 5 Come gargling from the froth-corrupted lungs, Obscene as cancer, bitter as the cud Of vile incurable sores on innocent tongues, - My friend, you would not tell with such high zest To children ardent for some desperate glory, 10 The old Lie: Dulce et decorum est Pro patria mori. 12 Why is the use of the phrase Dulce et decorum est pro patria mori ironic? 130

131 WUTHERING HEIGHTS 13 At the beginning of the book Mr Lockwood draws some unfortunate conclusions about the relationships of the inmates at Wuthering Heights and makes a fool of himself in the process. Explain. 14 How do Heathcliff and Catherine s deaths contrast with their personalities? 15 Discuss at least 3 of the similarities between Heathcliff and Hareton. 16 Heathcliff returns after a 3-year absence in order to: a) kill Hindley and then kill himself b) win Catherine back and kill Edgar c) become master of Wuthering Heights and revenge himself on Edgar d) see Catherine for the last time and then kill himself e) revenge himself on Edgar by marrying Isabella. MAUGHAM Explain the underlined words and phrases in English 17 I do not ascribe it to perversity on my part, but rather to the inconsequence of childhood, which is deficient in moral sense, that I could never quite reconcile myself to the lesson. 18 She (Ruth) was indefatigable. She tended the sick and assisted the poor. 19 And John, resigned, but sullen and angry, dragged himself along the weary years waiting for the release of death. 20 It gave me a little shock, as though the old man were taking a liberty with her. 21 Here was news for us, for Mr Kelada, with all his loquacity, had never told anyone what his business was. GRAMMAR IN CONTEXT Supply the missing prepositions: Willie seldom takes people his confidence, but last week he confided me. He told me he was keen Sheila. Complete the following by choosing the correct form, full infinitive or -ing, of the verbs given in brackets: Willie's contemplating (learn) Russian with a view to (read) Tolstoy in the original. Helen should stop (criticise) people behind their backs. NEWSWEEK Explain the underlined words in English: 28 It would seem that Bill King has a long road to redemption. (Evil to the End, Mar. 8 th p 48) 29 Within days of receiving the first batch of ominous phone calls, she went to the police and filed a report. ("You Could Get Raped",Feb. 8 th p 70) 30 Top positions at several international agencies are up for grabs. (To an Agenda for Action, Feb. 1 st, p. 4) 131

132 B Translate into English Það er enginn vafi á því að bókmenntir gefa okkur innsýn í þjóðfélag samtímans þótt auðvitað séu undantekningar frá þeirri reglu. Eftir fyrri heimsstyrjöldina kom fram byltingarkennd hreyfing sem kölluð hefur verið módernismi. Mörg verk módernista eru óskipuleg, stjórnlaus og oft og tíðum svartsýn. Módernistar hafa verið gagnrýndir fyrir að vera ólýðræðislegir því málið sem þeir skrifa er svo flókið að það reynist óaðgengilegt almenningi. Fjöldi þessara höfunda álítur sig æðri venjulegu fólki og sumir segja að þetta viðhorf þeirra enduspeglist í samúð þeirra með fasistahreyfingunni. Margir telja að mannkynssagan muni ávallt endurtaka sig og að nýjar kynslóðir læri ekki af mistökum forfeðranna. Það virðist vera raunin í Balkanlöndum nú í lok 20. aldarinnar. Í stað þess að láta söguna sér að kenningu verða vísa menn jafnvel í sögulega atburði sem áttu sér stað fyrir rúmum sex öldum til að réttlæta tilkall þeirra til landsvæða sem byggð eru öðrum þjóðarbrotum í dag. Flóttamenn flýja heimili sín í svo miklum flýti að fjölskyldur verða viðskila. Grimmdarverk eru framin af hermönnum sem sumir hverjir eru ofurseldir fíkniefnum og vita því varla hvað þeir gera. Á meðan fylgjast aðrar Evrópuþjóðir með fréttum af þjóðarhreinsunum, eins og áttu sér stað í Þýskalandi nasismans, og engin lausn virðist í sjónmáli. Write a short essay ( words) on ONE of the following topics (1/3): 1 Friendship 2 Responsibility for our fellow man 3 The cost of living 4 NATO - a defence organization or a police force? 5 Prejudice Fjármagnsmarkaðir, 5. bekkur val Hluti I. Krossaspurningar Svarið öllum spurningum. Merkið við þann valkost sem þið teljið réttastan, eingöngu einn valkostur er réttastur í sérhverri spurningu. 1) Fyrirtækjaáhætta er: a) Sú áhætta sem ekki er hægt að losna við með því að eiga verðbréfasafn í stað stakra verðbréfa. b) Sú áhætta sem hægt er að minnka eða losna alveg við með því að eiga verðbréfasafn í stað stakra verðbréfa. c) Sú áhætta sem stafar af þeirri óvissu sem ríkir vegna ýmissa efnahagslegra aðstæðna sem hafa áhrif á rekstur fyrirtækja. d) Bæði b) og c) er rétt. 2) Áhætta fyrirtækis er fundin út frá: a) Sveiflum í ávöxtun síðustu ára hjá viðkomandi fyrirtæki með því að reikna staðalfrávik ávöxtunarinnar. b) Meðalávöxtun undanfarinna ára hjá viðkomandi fyrirtæki. c) Samanburði á ávöxtun markaðarins og ávöxtun viðkomandi fyrirtækis. d) Bæði a) og c) er rétt. 132

133 3) Betagildi hlutabréfs er: a) Mælikvarði á fyrirtækjaáhættu viðkomandi hlutabréfs. b) Mælikvarði á markaðsáhættu viðkomandi hlutabréfs. c) Mælikvarði á hversu næmt viðkomandi hlutabréf er fyrir breytingum á almennu verði hlutabréfa á markaðnum. d) Bæði b) og c) er rétt. 4) Ef betagildi hlutabréfs er minna en núll (neikvætt): a) Þá hækkar verð hlutabréfsins meira en sem nemur hækkun hlutabréfavísitölunnar. b) Hækkar verð þess þegar hlutabréfavísitalan hækkar en ekki eins mikið. c) Verð hlutabréfsins stendur í stað hvort sem hlutabréfavísitalan hækkar eða lækkar. d) Ekkert af ofangreindu er rétt. 5) Samkvæmt kenningum Harry Markowitz er skilvirkt verðbréfasafn: a) Það safn verðbréfa sem meðal annars inniheldur markaðssafnið. b) Það safn verðbréfa þannig að ekki er hægt að auka ávöxtun safnsins án þess að auka áhættu þess. c) Það safn verðbréfa sem liggur á svokallaðri framlínu. d) Allt hér að ofan er rétt. 6) Markaður er ekki talinn skilvirkur ef: a) Allir fjárfestar hafa jafnan aðgang að upplýsingum, verð á markaði endurspeglar allar upplýsingar og alltaf er hægt að kaupa og selja. b) Markaðssafnið er besti kosturinn. c) Markaðurinn er lítill. d) Bæði a) og b) eiga við. 7) Framvirkur samningur er: a) Rétturinn til að kaupa eða selja eign á ákveðnum tíma í framtíðinni fyrir ákveðið verð. b) Skyldan til að kaupa eða selja eign á ákveðnum tíma í framtíðinni fyrir ákveðið verð. c) Bæði a) og b) er rétt. d) Hvorki a) né b) er rétt. 8) Hver eftirtalinna fullyrðinga er röng: a) Aðilinn, sem hefur samþykkt að kaupa, er sagður hafa tekið langa stöðu. b) Aðilinn, sem hefur samþykkt að selja, er sagður hafa tekið stutta stöðu. c) Aðilinn, sem hefur samþykkt að selja, er sagður hafa tekið skortstöðu. d) Framvirkur samningur er það sama og framtíðarsamningur. 9) Hver eftirtalinna fullyrðinga er rétt: a) Framvirka verðið í samningi er verðið sem eignin hefur í dag. b) Framvirka verðið er valið þannig að upphafsverðmæti samningsins er 0. c) Greiða þarf fyrir vilnun í upphafi samnings. d) Bæði b) og c) er rétt. 133

134 10) Það er talað um að kaupréttur sé: a) At the money þegar verð undirliggjandi eignar er það sama og innlausnarverðið. b) In the money þegar verð undirliggjandi eignar er lægra en innlausnarverðið. c) In the money þegar verð undirliggjandi eignar er hærra en innlausnarverðið. d) Ekkert af ofangreindu á við. 11) Hver eftirtalinna fullyrðinga er röng: a) Það er talað um nakta stöðu þegar sá, sem gefur út kauprétt á ákveðna eign, á eignina. b) Það er talað um varða stöðu þegar sá, sem gefur út kauprétt á ákveðna eign, á eignina. c) Söluréttur er sagður Out of the money þegar verð undirliggjandi eignar er hærra en innlausnarverðið. d) Söluréttur er sagður At the money þegar verð undirliggjandi eignar er það sama og innlausnarverðið. 12) Hver eftirtalinna fullyrðinga er rétt varðandi gengisáhættu í verðbréfaviðskiptum: a) Rétt er að kaupa verðbréf með föstum vöxtum til langs tíma þegar spáð er vaxtalækkun. b) Rétt er að kaupa verðbréf til skamms tíma þegar spáð er vaxtahækkun. c) Bæði a) og b) er rétt. d) Ekkert af ofangreindu á við. 13) Endursöluáhætta er skilgreind sem sú áhætta vegna eignar sem felst í því að: a) Tapa hluta eða öllum höfuðstól eignarinnar. b) Skuldari greiði ekki á greiðsludegi. c) Ekki sé hægt að selja verðbréf hvenær sem þess er óskað. d) Ekkert af ofangreindu á við. 14) Gefið er að vextir á ríkisbréfum séu 5% á ári en ávöxtun Úrvalsvísitölu Aðallistans sé 12%. Hvaða ávöxtunarkröfu ættum við að gera til hlutabréfa í fyrirtæki sem hefur betagildið 2? a) 11% - 15%. b) 16% - 20%. c) 21% - 25%. d) Ekkert af ofangreindu er rétt. 15) Hverjar af eftirfarandi fullyrðingum er rangar: a) Hægt er að innleysa Amerískan kauprétt á öllum líftíma hans. b) Ekki er hægt er að innleysa Evrópskan sölurétt á öllum líftíma hans. c) Tekjusjóðir greiða út alla ávöxtun við innlausn eignar í sjóðnum. d) Flestir verðbréfasjóðir hér á landi eru opnir sjóðir. Hluti II. Dæmi Svarið öllum eftirfarandi spurningum á prófblaðið og undirstrikið svarið. Ef þið þurfið meira pláss fyrir útreikninga þá notið krassblöðin sem fylgja með en setjið niðurstöðurnar á prófblaðið. Nálgið allir útkomur að tveimur aukastöfum ef þess þarf með. 134

135 1) Við höfum fylgst náið með verðþróun hlutabréfa í tveimur fyrirtækjum, Sögu hf. og Framtíð hf. á síðustu 5 mánuðum. Í töflunni hér að neðan er yfirlit yfir hversu há ávöxtunin var á þessu tímabili. Mánuður Ávöxtun Saga hf. Framtíð hf. 1 10% 5% 2 5% 10% 3 5% 12% 4-5% 12% 5 0% 15% a) Reiknið meðaltalsávöxtun á þessu 5 mánaða tímabili hjá báðum fyrirtækjunum. b) Reiknið áhættu ávöxtunarinnar hjá báðum þessum fyrirtækjum. c) Reiknið samvikið á milli þessara fyrirtækja. d) Hver er fylgnin á milli ávöxtunar þessara fyrirtækja? Túlkið fylgnistuðulinn. e) BÓNUSSPURNING: Á hvaða bili mun ávöxtunin í Framtíð hf. liggja í næsta mánuði (mánuði 6) með 95% líkum? [Reikna 95% öryggisbil á ávöxtun Framtíðar hf.] 2) Gefið er að á síðasta ári náðu bréf í Fiski hf. meðaltalsávöxtun upp á 20% en þrátt fyrir þessa góðu ávöxtun var áhættan mikil eða um 60%. Á markaðnum voru einnig bréf í hlutabréfasjóðnum Sterkur sem gaf af sér 10% ávöxtun en áhættan var 4% og svo að lokum voru á markaðnum ríkisbréf sem voru með 5% ávöxtun en enga áhættu. Gefið er að fylgnin á milli ávöxtunar í hlutabréfasjóðnum Sterkur og ávöxtunar í Fiski hf. er neikvæð um 5% (-0,05). Þú átt ákveðna upphæð sem þú ætlar þér að fjárfesta fyrir. a) Hvaða ávöxtun og hvaða áhættu myndi eignasafn, sem samanstendur af 35% hlut í hlutabréfasjóðnum Sterkur og 65% hlut í Fiski hf., hafa? b) En eignasafn sem samanstæði af 50% hlut í hlutabréfasjóðnum Sterkur og 50% í ríkisbréfum? c) Hvort eignasafnið mynduð þið velja og hvers vegna? [Stutt svar] 3) Gerum ráð fyrir að dagverð/stundarverð ýsu sé 100 kr/kg og ávöxtunarkrafa á ríkisvíxlum sé 7% per ár. Einnig er gefið að hálfsárs framvirkt verð ýsu sé 105 kr/kg. a) Er þetta rétt framvirkt verð? Ef svo er ekki hvert ætti það þá að vera? b) Eru einhverjir högnunarmöguleikar, lýsið þeim ef svo er og tilgreinið hversu mikið væri hægt að hagnast. 4) 1. janúar 1995 var fjárfest í verðbréfasjóðnum Skjótur gróði hf. Fjórum árum síðar er ákveðið að selja þessa eign. Hversu mikillar ávöxtunar naut einstaklingur sem lagði kr. í þennan verðbréfasjóð miðað við eftirfarandi upplýsingar: Kaupgengi Sölugengi Einnig er gefið upp að það er 1% upphafsgjald. 135

136 Hluti III. Lengri spurningar Svarið bara EINNI spurningu. 1) Fjallið um spákaupmennsku. 2) Fjallið um verðbréfasjóði, þ.e. hvað eru verðbréfasjóðir, tegundir, mismunandi fjárfestingarstefnur og kostnaður við fjárfestingar. 1. Málfræði Franska, málabraut I. Passé composé ou imparfait. a. Hier après-midi, Renaud (voir) Margot. Elle (se promener) avec Vincent au jardin du Luxembourg. b. L année dernière, nous (aller) en Grèce. C (être) au mois d avril. Il n y (avoir) pas beaucoup de touristes. Nous (passer) des vacances formidables. c. Ce matin, Catherine (aller) à la banque. Elle (être) fermée. II. Complétez par des pronoms relatifs (Setjið tilvísunarfornöfnin qui, que, dont í eyðurnar skv. reglum). Madame Dubois est une dame on parle beaucoup. Ainsi, Madame Dubois est une dame nous connaissons bien. - Et Monsieur Dubois? C est un homme fume trop. De toute façon, c est ce sa femme dit. III. Remplacez les mots soulignés par en, y ou des PRONOMS PERSONNELS. (Svarið spurningunum og setjið fornafna atviksorðin en og y eða persónufornöfn í andlagi skv. reglum). a) As-tu proposé le mariage à ta petite amie? Oui, b) Aves-vous lu les dernières nouvelles? Non, c) Il ne va pas à son bureau? Non, d) Les Français boivent beaucoup de vin? Oui, e) Avez-vous vu tous ces films? Oui, IV. Mettez le verbe au temps qui convient. (Setjið sagnirnar í viðeigandi tíð). S il (écrire), je répondrai. Qu est-ce que vous ferez, si vous (gagner). Si j étais riche, je vous (donner) une belle voiture. S il a assez d argent, il (acheter) une voiture. V. Mettez le verbe au subjonctif présent. (Setjið sagnirnar í viðtengingarhátt nútíðar). Il est nécessaire que je (partir) de bonne heure. Il faut que je (être) le meilleur et que j (avoir) de la chance. 136

137 VI. VII. Complétez par les mots bon ou bien à la forme qui convient. (Setjið orðin bon og bien í eyðurnar í réttri beygingu). Denise Dubois a une voix que moi. Elle chante, beaucoup que moi. C est la voix du monde. Écrivez au pluriel: Il lit un journal pendant que sa sœur écrit une longue lettre. VIII. Écrivez à l impératif. (Setjið í jákvæðan boðhátt). Ne me le donne pas. Ne buvons pas de lait. 2. Traduisez en français: Við fórum snemma á fætur í morgun. Það var gott veður og sólin skein. Þú hringdir til hennar í gærkvöldi, er það ekki? Af hverju sagðirðu mér það ekki? Snákurinn (le serpent) er dýr sem hann er hræddur við. Ég var sofandi þegar bróðir minn kom inn í herbergi mitt. Ég ætla í bíó með vinkonu minni, en ég á enga peninga og enginn vill hjálpa mér. Ég veit að þú lánar (notið framtíð) mér peninga. Þú ert svo góð. 3. Skilningur Répondez aux questions en islandais: 1. Pourquoi le prètre est-il devenu maigre? 2. Quel accident lui arrive dans le bateau? 3. Que fait le jeune noir et pourquoi est-ce que la rivière est dangereuse? 4. Quand le prêtre revoit le jeune homme un mois après, quelle question lui pose-t-il? 5. Qu est-ce que le jeune noir a acheté? IV. Spurningar úr lesnu efni. SVARIÐ Á FRÖNSKU! a) LE PETIT PRINCE. 1. Que signifie apprivoiser? Pourquoi est-ce que c est important? 2. Comment la rose du petit prince est-elle différente des roses de la terre? b) LA PUTAIN RESPECTUEUSE. 1. Pourquoi est-ce que le nègre vient voir Lizzie et quelle est la promesse qu elle lui donne? Franska, val I. Málfræði I. Trouvez les verbes, Myndið sagnir út frá skáletruðu orðunum, setjið þær í nafnhátt eða beygið þær ef með þarf. 1. Il faut la rue pour mieux voir à travers les vitrines. 2. Il a commencé à. La pluie frappe à la vitre. 3. Vous toujours en première classe? Oui, il y a trop de voyageurs en seconde. 137

138 4. Bonne lecture! Moi, je n ai rien à. 5. C est un bon joueur de foot. Il au foot presque tous les jours. II. Écrivez au pluriel. Setjið í fleirtölu: 1 Il lit un journal pendant que sa sœur écrit une longue lettre. III. IV. Mettez les verbes au passé composé ou imparfait Setjið sagnirnar í passé composé eða imparfait: Marie (monter) dans l autobus de la porte Camperret. Il y (avoir) beaucoup de monde. Elle (regarder) autour d elle. Ce ne (être) pas intéressant. Elle (remarquer) un jeune homme qui (avoir) un long cou (háls). Il (descendre) au prochain arrêt. Maintenant il (pleuvoir) beaucoup. Mettez au futur simple. Setjið sagnirnar í futur simple: Dans dix jours nous (être) en vacances en Bretagne, il (faire) sûrement beau et il ne (pleuvoir) pas. Nous (avoir) une belle chambre à l hôtel. Moi, je (aller) sur la plage où mes enfants (jouer). Mon mari (voir) sa famille. Nous (passer) de bonnes vacances. V. Mettez l adjectif ou adverbe dans l emplacement laissé libre. Beygið lo. og ao. samkvæmt reglum. (Setjið inn bon - bien - beau) Elle lit (vel). Elle lit beaucoup (betur) que moi. C est (besti) élève de la classe. Elle est aussi (fallegasta) fille que je connais. VI. Répondez aux questions et mettez les pronoms personnels au lieu des mots soulignés. Svarið spurningunum og setjið andagsfornöfnin eða fornöfnin en, y í stað undirstrikuðu orðanna: (ath. vel lh.þt.) 1. Vous voulez parler à mon père? Oui,. 2. Ils ont vendu leur vélo? Non,. 3. Tu as aimé ta sœur? Oui,. 4. Tu manges de la viande ce soir? Non,. 5. Tu vas au cinéma ce soir? Oui,. 6. Tu as donné le journal à Gérard? Non,. 7. Vous avez envoyé la lettre? Oui,. 138

139 VII. Formez les adjectifs. Myndið atviksorð af þessum lýsingarorðum og búið til eina setningu með einu þeirra: 1. heureux 2. vrai 3. régulier 4. lent II. Skilningur Les questions: SVARIÐ Á ÍSLENSKU! 1. Qu est-ce que M. Duparc se prépare à faire? 2. Comment va-t-il passer ces vacances? 3. Qu est-ce qu il a écrit d avance? 4. De quoi s aperçoit-il en ouvrant sa valise? 5. Où sont les lettres? III. IV. Lesið efni Écrivez en français. Skrifið á frönsku! Les oeufs de Pâques. 1. Pourquoi Siméon Farfelu a-t-il tué sa femme et comment? Frjáls ritun Écrivez une carte postale à votre ami/e. Skrifið vini/vinkonu ykkar kort. Þið eruð nýflutt og segið frá nýja hverfinu og hvað þið gerðuð fyrstu dagana. Notið bæði passé composé og imparfait. (7-8 setningar). V. Stíll 1. Það var kalt þegar Jean kom heim. Hann fór inn í eldhús og fékk sér kaffibolla. Það var gott. 2. Á morgun munu þau fara til Parísar. Þar munu þau dvelja (rester) í tvær vikur. Ég mun hitta (sjá) þau. (Setjið sagnirnar í futur simple). 3. Á hverju kvöldi hlustuðum við á útvarpið og drukkum te. 1. Þjóðarmorð á Balkanskaga. 2. Nú er mælirinn fullur! 3. Þér finnst allt best sem fjærst er, þér finnst allt verst sem næst er; en þarflaust hygg ég þó að leita lengst í álfum, vort lán býr í oss sjálfum í vorum reit ef vit er nóg. Steingrímur Thorsteinsson. Gefið ritgerðinni nafn við hæfi. 6. Miðstýring valddreifing. Íslenska, ritgerð 139

140 7. Ferðamannalandið Ísland. 8. Fjölskyldan hornsteinn samfélagsins. 9. Að leiðarlokum. Íslenska Málsaga Mannanöfn í íslensku eru úr ýmsum áttum en meginhluti þeirra er þó af germönskum uppruna. Gerið grein fyrir uppruna eftirfarandi nafna. Hvert þeirra er af germönskum uppruna og hvert er frumhljóðið í því nafni? Pétur, Björn, Kjartan, Katrín Sýnið fram á hljóðfræðilegan skyldleika eftirfarandi orða og gerið grein fyrir þeim hljóðbreytingum sem koma við sögu: seyði, sýð, syði, sjóðvitlaus Skilgreinið og sýnið dæmi (heil orð) um eftirfarandi hljóðbreytingar: a) lengingu sérhljóða b) innskot Bræður munu berjast og að bönum verðast, munu systrungar sifjum spilla; a) Hver eru frumhljóðin í stofnum undirstrikuðu orðanna? Gerið grein fyrir hljóðvörpunum, sem átt hafa sér stað í stofnum orðanna, með því að sýna þau öll á sérhljóðaþríhyrningi. b) Feitletruðu hljóðin runnu síðar saman við önnur hljóð. Hver voru þau? Snemma á 19. öld kom danski málfræðingurinn Rasmus Chr. Rask hingað til lands og dvaldi hér um hríð. Hann spáði því að íslenskan mundi á næstu 200 árum út af deyja. Á hverju hefur hann að líkindum byggt spásögn sína? Hver er meginskýring þess að hún hefur ekki ræst? Bókmenntasaga fyrri alda Fjallið ítarlega um einkenni hetjukvæða og vísið í Helgakviðu Hundingsbana II máli ykkar til stuðnings Fjallið um listræn einkenni dróttkvæða. Rætur, ljóð frá 20. öld og Straumar og stefnur Parið saman með því að skrifa viðeigandi númer í auðu reitina. 1. Birtingur 2. Dægurvísa Blað á raunsæisskeiði. Hörð ádeila á hernaðarbrölt og vitfirringu styrjalda. 140

141 3. Flugur 4. Suðri 5. Loksins! Loksins! 6. Rauðir pennar 7. Gerpla 8. Væringjar 9. Tómas Jónsson. Metsölubók 10. Draumur Prósaljóð, ádeila á Óðin og karlmenn. Íslensk skáld sem leituðu til grannlandanna, Danmerkur eða Noregs. Tímarit módernista. Fyrsta heila bókin með óbundnum ljóðum. Fyrsta hópsaga á íslensku. Tímarit Félags byltingarsinnaðra rithöfunda. Uppreisn gegn hefðbundnu söguformi. Upphafsorð í frægum ritdómi Gat aldrei kunnað við það þegar presturinn tók til bæna, fannst það hlægileg auglýsing til guðs sem allt veit og öllu ræður. Felldi sig aldrei við loforða eiðana, sá þá alltaf brotna. Hún var algjört á móti að konur væru leiddar í kirkju, fann ónota kulda líða um sig þegar presturinn las þess konar þakkarávörp af stólnum. a) Útskýrið þær hugmyndir sem sögupersónan er hér að velta fyrir sér og takið sérstaklega mið af feitletruðu orðunum. b) Rökstyðjið undir hvaða bókmenntastefnu þessi texti fellur. Nefnið dæmi úr þessari sögu um efnislegar og stíllegar nýjungar sem höfundar stefnunnar beittu Fjallið um yrkisefni og stíl sem einkenna ljóð nýrómantískra skálda. Rökstyðjið einkennin vel með dæmum úr ljóði/ljóðum frá þessu tímabili Veljið annaðhvort a) eða b). a) þér hafið heyrt að einn segir ljóð skal vera rímað heilsteypt myndríkt gætt ljúfri hrynjandi þér hafið heyrt að annar segir ljóð skal not mean but be vera sjálfu sér nóg þér hafið heyrt að sá þriðji segir ljóð skal vera slíkur helgidómur að komandi kynslóðir geymi það í eldtraustum skáp að minnsta kosti í þúsund ár (Jóhannes úr Kötlum: Brot úr Á þessari rímlausu skeggöld ) Í þessu erindi koma fram mismunandi viðhorf til ljóðlistar. Ræðið þau viðhorf og fjallið um umbrotaskeiðið sem á sér stað hér á landi um b) Þá brast hann á 141

142 Ský umturnuðust! Fláskreiðar eldingar og súlur og hvínandi björg rufu laufþökin og allar skýlandi hendur Höf af sársauka flæddu um skóginn freyddu um stofnana, flugu sem hrælog um greinarnar og fléttuðu loftið þrumugný Napalmsprengjurnar breiddu úr þéttu liminu með brennisteinsgulum blöðum og lokuðu öllum neyðarútgöngum Grunnmúrað helvíti! Búr með steikta fugla! (Hannes Sigfússon: Brot úr Víetnam ) Þetta ljóð fellur undir þá stefnu sem kölluð hefur verið módernismi. Greinið frá megineinkennum þeirrar stefnu. Vísið í ljóðið máli ykkar til stuðnings eftir því sem við á Og manstu hin löngu, mjólkurlausu miðsvetrardægur, útmánaðatrosið, bútung, sem afvatnast í skjólu, brunnhús og bununnar einfalda söng, báta í nausti og breitt yfir striga, kindur í fjöru, og kalda fætur, og kvöldin löng eins og eilífðin sjálf, oft var þá með óþreyju beðið eftir gæftum og nýju í soðið. Þetta erindi er úr ljóðinu Útmánuðir eftir Jón úr Vör. Það birtist í ljóðabók hans, Þorpinu, sem er talin tímamótaverk í íslenskri bókmenntasögu. Fjallið um þau einkenni bókarinnar sem þóttu nýlunda að því er varðar efni og form. Sjálfstætt fólk Fjallið annaðhvort um a) eða b). a) Sjálfstætt fólk skiptist í fjórar bækur og sögulok. Hverjum hluta sögunnar lýkur með því að Bjartur missir eitthvað. Fjallið um hvern missi fyrir sig og viðbrögð Bjarts í hvert sinn. 142

143 b) Spurt hef ég tíu miljón manns sé myrtir í gamni utanlands, sannlega mega þeir súpa hel, ég syrgi þá ekki, fari þeir vel. Aftrámóti var annað stríð í einum grjótkletti forðum tíð, og það var alt útaf einni jurt, sem óx í skjóli og var slitin burt. Því er mér síðan svo stirt um stef, stæri mig lítt af því sem hef, því hvað er auður og afl og hús ef eingin jurt vex í þinni krús? Fjallið um tilurð þessa kvæðis. Gerið góða grein fyrir þeim tilfinningum og táknum sem birtast í öðru erindinu. Latína 1. LESIN ÞÝÐING. Eurylochus, qui in villam non intravit, ad ostium sedebat et ignarus, quid viri eius in casa agerent. Ad occasum solis exspectavit socios suos anixio animo et sollicitio et tandem constituit ad navem revadere. Cum eo venisset, sollicitudine et timore ita perturbatus erat, ut vix narrare posset, quid vidisset. Et Paulum apprehensum ad Areopagum duxerunt et dicebant: Possumus scire, quae est haec nova doctrina, quae a te dicitur? Nova (enim) quaedam infers auribus nostris, volumus ergo scire, quidnam velint haec esse. Athenienses autem omnes et advenae hospites ad nihil aliud vacabant, nisi aut dicere aut audire aliquid novi. 2. ÓLESIN ÞÝÐING. AÐALSMAÐURINN OG SYNIRNIR ÞRÍR. Quidam nobilis in Anglia, habens terras in Anglia et in Walli. In bello contra Veientanos Marcus Furius Camillus urbem Falerios obsidebat. In obsidione, cum magister ludi litterarii filios principium ex urbe in castra hostium duxisset (ad vitam suam liberandum), Camillus hoc donum non accepit, sed hominem, manibus post tergum vinctis, pueros ad Falerios reducendum tradidit, et virgas eis dedit, ut traitorem in urbem agerent. Hac nobilitate animi visa, cives Faleriarum urbem Romanis tradiderunt. Camillo autem romani crimen intulerunt, quod albis equis triumphavisset et praedeam inique dividisset. Ob eam causam cives eum ex urbe expulerunt. Paulo post Senones Romam oppugnaverunt et Romani putaverunt Senones Capitolium, locum sacrum, obsessuros esse. In praesidio erant multi eius opinionis, ut pacem a hostibus auro emerent, cum Camillum cum legionibus veniens hostes magno proelio superaret. Duo caeci viri erant in urbe Roma. Alter eorum cotidie clamabat per vias civitatis, Bene iuvatur, quem Dominus iuvat, alter clamabat: Bene iuvatur quem imperator iuvat. Cum hoc cotidie repeterent et imperator frequenter audiret, iussit servos suos panem facere, et in eo talenta multa imponere. Hoc facto, praecipit illum caeco dare. Hoc accepto, vidit ponderationem (:pondus) 143

144 panis et obvians (obvius) alio caeco, vendidit panem ad opus* puerorum suorum. Caecus, qui panem emit, domum vadit et, pane fracto, invenit multum talentorum et post hoc non mendicavit. Alterum caecum imperator post paucos dies ad se vocavit et dixit: Ubi est panis quam tibi praecipi dare?, Caecus respondit: Vendidi socio meo cum putarem panem crudum esse. Dixit imperator: Verum est, bene iuvatur quem Deus iuvat, et caecum expulit. *ad opus: til þarfa, vegna (þarfar, fátæktar). 3. STÍLL 1. Fimmtán þúsund Grikkir sátu um Troiu í l0 ár en íbúarnir vörðu borgina af fádæma hreysti. 2. Þegar Grikkir höfðu lagt Troiumenn að velli, sigldi Aeneas með félögum sínum til eyjar hinnar ofurfögru Circu. 3. Circa lokkaði menn hans til sín með brögðum en Eurylochus sneri til baka og sagði, að þeir myndu aldrei sjá félagana aftur. 4. Eurylochus hafði ekki löngun til að heimsækja Circu aftur. 5. Ulixes fór til að leita þeirra og kom til hallar Circu og heyrði fallegan söng en Marcurius bað hann að gæta sín vel. 6. Ef Mercurius hefði ekki gefið honum töfragrös, hefði Circa snert hann með sprota sínum. 7. Ulixes varð að framkvæma þetta verk, þar sem félagar hans voru í hættu. 8. Þegar þið hafið leyst prófið, getið þið farið heim. 1. Skilgreiningar : Líffræði a. Berfrævingar b. Reykþoka c. Grunnefnaskipti d. Æðhnoðri e. Svipgerð 2. Krossaspurningar a. Sjónpurpuri verður til úr vítamíni sem er í sérlega miklum mæli í gulrótum. Sá sem ekki fær nægilegt magn af þessu vítamíni í fæði sér illa í rökkri, verður náttblindur. Þetta vítamín er: A-vítamín B-vítamín C-vítamín D-vítamín E-vítamín b. Dæmi um dulfræving er: burkni fura sóley lerki greni c. Fæðing hefst vegna breytinga á hormónamyndun í fylgju og heiladingli. Hormónið sem um er að ræða veldur samdrætti legvöðva. Þetta hormón er: gulbúshormón oxýtósín eggbúshormón prólaktín ADP d. Þegar hreinræktuðum plöntum tiltekinnar tegundar, sem öll bera rauð blóm, er æxlað saman við plöntur sömu tegundar sem öll bera hvít blóm, bera afkvæmisplönturnar, þ.e. plöntur af 2. kynslóð, allar rauð blóm. Ef flönturnar af 2. afkomendakynslóð æxlast síðan saman, verða öll afkvæmi þeirra með rauð blóm verða öll afkvæmi þeirra með hvít blóm verður einn fjórði afkvæmanna með hvít blóm og þrír fjórðu með rauð blóm verða þrír fjórðu afkvæmanna með hvít blóm og einn fjórði með rauð blóm verður helmingur afkvæmanna með hvít blóm og helmingurinn með rauð blóm e. Kostir kynæxlunar gagnvart kynlausri æxlun felast í aukinni stökkbreytingatíðni auknum erfðafræðilegum fjölbreytileika í stofninum meiri stærð einstaklinga minni hættu á að einstaklingar deyi á fósturstigi lengri meðalævi einstaklinga 144

145 f. Hvert eftirtalinna frumulíffæra er bæði að finna í dýrafrumum og plöntufrumum: geislaskaut plastíð grænukorn frumuvegg hvatbera g. Í tárakirtlum er efni sem eyðir sýklum. Þetta efni nefnist: lýsósým oxytósín glycerin nitróglýcerin triprín h. Adenósínfosfat (ATP) er steinefnabirgðir frumu myndast við vöðvasamdrátt er orkubirgðir frumu er grunneining rípla (netkorna) er sérstakt líffæri til fæðuöflunar i. Elsta tegund suðurapa nefnist: afríski suðurapi (Australopithecus africanus) afarski suðurapi (Australopithecus afarensis stóri suðurapi (Australopithecus robustus) litli suðurapi (Australopithecus gracilis) ástralski suðuarapi (Ausralopithecus australis) j. Orsök litblindu er: ríkjandi gen á Y-litningi víkjandi gen á Y-litningi víkjandi gen á X-litningi ríkjandi gen á X-litningi aukalitningur k. Blóð berst til líffæra líkamans með: vinstra hvolfi hjarta hægra hvolfi hjarta vinstri gátt hjarta hægri gátt hjarta kransæðum hjartans l. Í meltingarfærum manna fer melting prótína fram með hjálp ensíma sem koma frá: maga, brisi og munni lifur, munni, brisi og smáþörmum munni, maga, brisi og smáþörmum lifur, maga, brisi og smáþörmum maga, smáþörmum og brisi m. Kynsjúkdómurinn lekandi er af völdum: veiru svepps frumdýrs þrusku gerils (bakteríu) n. Líkaminn er fimmgeislóttur og hefur harða skel, oft með broddum. Allar þessar lífverur lifa í sjó. Þetta á við um: lindýr krabbadýr skrápdýr liðfætlur fjölfætlur sem hafa fimm fótapör o. Hver eftirfarandi fullyrðinga er röng: Taugafrumur bera aðeins boð í aðra áttina ATP geymir orku sem myndast við frumuöndun Eitilfrumur sjá um frumuát við varnir líkamans Grænukorn eru plastíð Eggfrumur hafa erfðaefni utan sem innan kjarna p. Lífverur í líffélagi ásamt öllum umhverfisþáttum mynda eina heild sem nefnist: sess kjörbýli vistkerfi samfélag vist q. Frysting matvæla: dregur vatn úr örverum og drepur þær drepur ekki örverur en stöðvar fjölgun þeirra veldur ískristallamyndun í örverum og drepur þær dregur vatn úr örverum með osmósu en drepur þær ekki drepur bæði örverur og dvalargró baktería r. Sjást alls ekki með berum augum. Hafa ekki afmarkaðan kjarna. Margar hafa svipur sem þyrlast í hringi. Þessi lýsing á við um: rauð blóðkorn bakteríur (gerla) sæðisfrumur 145

146 gersveppi augnglennu s. Mjölvasameindir eru myndaðar úr: glúkósasameindum glýcerólsameindum glycógensameindum ascorbinsýrum amínósýrum t. Hver eftirfarandi fullyrðinga er röng: hvatberar eru oft nefndir orkuver frumunnar meginhluti CO 2 í blóði tengist vatni og myndar þannig kolsýru blóðrauði binst súrefni og breytist þá í ljósrautt litarefni sem nefnist sýrður blóðrauði blóðflögur myndast við það að tilteknar frumur í beinmerg kvarnast í smá brot auk frumuhimnu hefur plöntufruma frumuvegg úr glýkógeni 3. Yfirkynhormón eru framleidd í. Þau berast til og þar verður losun á stýrihormónum kynkirtla (kynhormónum). Í upphafi tíðahrings losnar yfirkynhormónið. Það berst með blóði um líkamann en hefur aðeins virkni í og lætur þá framleiða kynhormónið. Það byggir meðal annars upp nýja legslímu að tíðum loknum og setur í áframhaldandi meiósu í. Áður en tíðahringur er hálfnaður vex aftur styrkur yfirkynhormóns sem veldur losun á kynhormóninu. Þetta yfirkynhormón veldur egglosi hjá spendýrum. Í framhaldi ef því byrjar gulbú að framleiða kynhormónið. Ef frjóvgun verður þá heldur gulbú áfram að framleiða þetta hormón og það leiðir til þess að 4. Fjallið um stofnstærðir (hvernig og hvers vegna stækka stofnar; hvers vegna stöðvast stofnvöxtur?) 5. Fjallið um hryggdýr (a.m.k. 4 flokka hryggdýra og helstu einkenni hvers flokks). 6. Berið saman dæmigerðar dýra- og plöntufrumur (teikning æskileg). 7. Elli var að elda kínverskan mat. Hann rak sig í pott á eldavélinni og áður en hann vissi af var hann búinn að kippa hendinni frá sjóðandi matnum sem rann úr pottinum. Hann leit nú á höndina og sá að hann hafði brennt sig nokkuð og sveið mikið. Gerið grein fyrir því taugaferli sem átti sér stað í líkama hans. Potturinn skall á gólfinu með allmiklum hávaða. Gerið grein fyrir því ferli sem þá átti sér stað frá því að hljóbylgjurnar skullu á eyranu á Ella og þar til hann greindi hljóðið. 8. Greina þarf í hvaða flokki hjónin Sveinn og María eru, en þau þora ekki að láta taka úr sér blóðdropa til greiningar. Ingibjörg læknir ákveður að beita erfðafræðinni til að greina blóðflokka þeirra. Faðir Sveins, Kristinn, er í blóðflokki A, Rh + og Rúna, móðir Sveins, er í blóðflokki A, Rh -. Rúna er arfhrein m.t.t. blóðflokka. Atli, faðir Maríu, er í blóðflokki AB, Rh -, en Guðmunda, móðir Maríu, er í blóðflokki O, Rh -. Hermann, sonur Sveins og Maríu, er í blóðflokki B, Rh +. Að þessum upplýsingum fengnum sá Ingibjörg læknir þegar í hvaða blóðflokkum Sveinn og María eru. Hver var niðurstaða hennar? Gerið bæði grein fyrir svipgerð þeirra og arfgerð. 9. Gunnsteinn var látinn mæla loftskipti lungna og öndunartíðni í verklegri æfingu í líffræði. Niðurstöðurnar voru þessar: Öndunarloft Varaloft Andrýmd Öndunartíðni á 146

147 Lítrar 4,5 0,8 6,1 1. Hvað merkja hugtökin: a. Öndunarloft: Varaloft: b. Andrýmd: 2. Reiknið loftskipti lungna hjá Gunnsteini. 3. Reiknið viðbótarloftið. mínútu í hvíld 14 Lögfræði 1. Skýrið í stuttu máli eftirfarandi hugtök: a) Lög og réttur. b) Réttarvenja. c) Framkvæmdavald. d) Aðfarargerðir e) Fasteign 2. Eru eftirfarandi fullyrðingar sannar eða ósannar: Dragið hring um rétt svar. 1) Stefnu verður alltaf að birta fyrir stefnda sjálfum S Ó 2) Matsgerðir geta verið sönnunargagn í málum S Ó 3) Áritun á stefnu hefur sama gildi og dómur S Ó 4) Mönnum er aldrei heimilt að taka löggæslu í sínar hendur S Ó 5) Pöntun skal talin kaup ef sá, sem býr til hlutinn, á að leggja til efni í hann S Ó 6) Sé vara seld FOB á seljandi að greiða kostnað við útskipun, vátryggingariðgjald og farmgjald fyrir vöruna á ákvörðunarstað S Ó 7) Það er meginregla að ef kaupverðs er ekki getið skal kaupandi greiða það verð sem seljandi heimtar, ef það telst ekki ósanngjarnt S Ó 8) Eingöngu börnum er heimilt að leita til umboðsmanns barna með erindi sín S Ó 9) Haldsréttur felst í því að vörslumaður hlutar þarf ekki að láta hann af hendi þrátt fyrir að krafa, sem tengd er við hlutinn, sé greidd S Ó 10) Samvistaskylda hjóna fellur niður við skilnað að borði og sæng S Ó 11) Áyrgðarmaður, sem ber einfalda ábyrgð, ábyrgist kostnað við nauðsynlegar innheimtutilraunir S Ó 12) Það er aldrei hægt að rifta samningi nema um verulega vanefnd sé að ræða S Ó 13) Algengasti fyrningarfresturinn er 20 ár S Ó 14) Skuldabréf geta hvort heldur verið nafnbréf eða handhafabréf S Ó 15) Útgefandi víxils ábyrgist samþykki víxilsins og greiðslu hans S Ó 16) Fullnustuveð er veðréttur sem stofnast við fjárnámsgerðir eða skiptameðferð búa S Ó 17) Beri veð arð á veðhafi almennt ekki rétt á að hirða hann nema um það hafi sérstaklega verið samið S Ó 147

148 18) Einstaklingsfyrirtæki eru sjálfstæðir réttaraðilar sem geta átt réttindi og borið skyldur S Ó 19) Hlutaskírteini eru ekki viðskiptabréf S Ó 20) Hluthafafundur er æðsta vald í málefnum hlutafélags S Ó 3. Fjallið um vanefndir kröfuréttinda og helstu úrræði vegna þeirra. 4. Fjallið um rétt framsalshafa og skyldur skuldara við framsal almennra krafna annars vegar og hins vegar við framsal viðskiptabréfakrafna. 5. Raunhæft verkefni. Rökstyðjið öll svör! Máshildur Matthíasdóttir og Björgúlfur Ljótsson gengu í hjúskap þann 22. maí Ekki leið á löngu þar til fjölskyldan stækkaði og fæddist þeim sonur þann 15. maí 1980 er hlaut nafnið Andri Náttbergur Björgúlfsson. Rúmlega þremur árum síðar eða þann 10. ágúst 1983 fæddist þeim svo dóttirin Brjósthildur. Fjölskyldan lifði hamingjusömu lífi í litlu húsi við Kleppsveginn, eða svo hélt Björgúlfur. Staðreyndin var sú að Máshildur, sem er hjúkrunarkona, gerði ýmislegt annað en að aðstoða yfirlækninn við að komast í sloppinn. Hún var mun duglegri við að klæða hann úr fötunum en í þau. Samband þeirra hafði staðið yfir í rúm sex ár þegar Máshildur komst að því að hún var kona eigi einsömul. Þar sem Björgúlfur hafði verið staddur í Namibíu síðustu sex mánuði, þar sem hann kenndi innfæddum að þekkja fisk frá þara, var ljóst að hann var ekki faðir þess barns sem Máshildur bar undir belti. Er Björgúlfur kom heim játaði Máshildur allt saman. Hún sagði honum frá sambandi sínu við yfirlækninn og útskýrði af hverju yfirvinnan hefði skilað sér svona illa í launaumslagið. Björgúlfur varð æfur og hótaði skilnaði. Í bræði sinni rauk hann út í bíl og æddi af stað. Leið hans lá beint til sýslumanns þar sem hann óskaði eftir skilnaði að borði og sæng. Þar sem Máshildur var ekki með honum til að játa hjúskaparbrotið gat hann ekki óskað eftir lögskilnaði á grundvelli brots hennar. Hann hélt þar af leiðandi heim á leið til að ná í Máshildi svo hægt yrði að ganga frá pappírunum. Ekki vildi betur til en svo að á næsta götuhorni keyrði 18 tonna trukkur yfir bíl Björgúlfs og þar með voru dagar hans taldir. Daginn eftir fékk Máshildur fjárnámsbeiðni vegna vangreidds veðskuldabréfs sem Björgúlfur hafði tekið nokkrum mánuðum áður. Bréfið var að höfuðstól kr Máshildur var vottur á bréfinu ásamt Guðrúnu systur Björgúlfs. Bréfið var tryggt með veði í bifreið þeirra hjóna. Henni brá í brún enda hélt hún að fjárhagur fjölskyldunnar væri í fínu lagi. Er betur var að gáð kom í ljós að Björgúlfur var stórskuldugur maður. Hann skuldaði kr í skatta, vísa-kortið var útbrunnið og fyrirtækið með kröfu á hann upp á kr Þá kom í ljós að hann hafði ekki greitt meðlagið með Diddu, sem hann átti af fyrra hjónabandi, í mörg ár og var því einnig með Innheimtustofnun sveitarfélaganna á bakinu. Máshildur var í öngum sínum og ekki bætti úr skák þegar hún komst að því að Björgúlfur fór aldrei til Namibíu heldur í rauða hverfið í París og Amsterdam og reikningarnir voru afleiðing af tíðum ferðum hans á Óðal og fleiri slíka staði. Álagið framkallaði fæðingu fyrir tímann og tók yfirlæknirinn á móti stúlkubarni Máshildar 22. apríl sl. Líf litlu stúlkunnar hangir á bláþræði. Af öðrum fjölskyldumeðlimum er það að frétta að Andri er æfur út í móður sína vegna framhjáhaldsins. Hann kennir henni um dauða föður síns og hefur neitað að heimila móður sinni setu í óskiptu búi. Didda hefur gert slíkt hið sama enda aldrei kunnað vel við Máshildi sem hún segir að hafi rænt föður sínum frá móður sinni. Þegar Máshildur kom heim af fæðingardeildinni beið hennar bréf frá fatafellu einni hér í bæ. Þar lýsir hún Björgúlf föður sveinbarns sem hún ól fyrir 10 mánuðum og krefst hún föðurarfsins fyrir hönd ófjárráða sonar 148

149 síns. Eftir lestur bréfsins fékk Máshildur taugaáfall og liggur þessa stundina á geðdeild Landspítalans. Læknar segja hana á batavegi þó hægt gangi. Spurningar: 1. Hvernig fara erfðaskiptin eftir Björgúlf? Hefur Máshildur rétt til setu í óskiptu búi? 2. Hvernig er réttarstaða litlu stúlkunnar sem fæddist fyrir tímann? Fær hún arf eftir Björgúlf? Hvaða reglur gilda um faðerni barna á Íslandi? 3. Hvaða reglur gilda um uppgjör skulda Björgúlfs? Þarf Máshildur að borga þær allar? 4. Lýsið gangi þeirra fullnustugerða sem vofa yfir hjá Máshildi. Markaðsfræði, 5. bekkur val 1. Krossaspurningar. Merkið við hvort viðkomandi fullyrðing sé rétt eða röng. Ísland er hluti af einum stórum heimsmarkaði. Gjarnan er talað um að þessi markaður sé að skreppa saman, sem þýðir að Íslendingar færast nær helstu viðskiptalöndum sínum. Á meðan eftirspurn er meiri en framboð þurfa seljendur síður að leggja áherslu á markaðsmál. Þjóðfélagsleg markaðsafstaða segir, að markmið fyrirtækja sé að skilgreina þarfir og óskir einstaklinga, koma til móts við þær á hagkvæman og skilvirkan hátt með hag einstaklingsins í fyrirrúmi. Álagning í heildsöluverslun á Íslandi hefur almennt staðið í stað undanfarin þrjú ár. Þarfagreining felst í því að neytendur eru spurðir að því af hverju þeir kaupa viðkomandi vöru svo framleiðandinn geti greint samkeppnistöðu vörunnar. Athuganir sýna, að einungis fimmtungur allra hugmynda að nýjum vörum eða nýrri þjónustu, sem þróuð er og sett á markað, nær góðum árangri. Samkeppni fer ekki að gæta að neinu marki fyrr en komið er á það skeið vörunnar sem kallað er fullþroski. Hugaflæðisaðferðinni er beitt þegar óskað er eftir takmörkuðum fjölda hugmynda. Bein markaðssetning og markpóstur (póstsend skilaboð) er það sama. Umbúðir flokkast undir varanlegar vörur. Verð skipta minna máli þegar ekki er hægt að geyma vöruna lengi. Eftirspurn á fyrirtækjamarkaði fylgir eftirspurn á neytendamarkaði. Verðbreytingar á fyrirtækjamarkaði hafa minni áhrif en á neytendamarkaði. Rétt Rangt 149

150 Kostir símaviðtalskannana eru m.a. að spurningarnar geta verið langar og persónulegar. Markaðsáætlun er oftast aðskilin frá heildarstefnumörkun fyrirtækisins. 2. Svarið eftirfarandi spurningum: Ef nefna á nokkur atriði sem einkenna öðru fremur sérstöðu íslenska markaðarins, hver eru þá þrjú helstu atriðin? Á hvern hátt sker söluráðurinn verð sig frá hinum þrem söluráðunum? Hér er beðið um eitt ákveðið svar. Hver er mikilvægasti söluráður fyrirtækja? Þegar verð er ákveðið út frá því, hvað kaupendur muni spara með því að nota ákveðna vöru í stað þess að kaupa einhverja aðra, er ákveðin aðferð notuð til verðákvörðunar. Hvað nefnist hún? Hvernig skiptist vara á neytendamarkaði í fjóra höfuðflokka? Hvernig má skipta vörum á fyrirtækjamarkaði í þrjá höfðflokka? Helstu miðlar sem auglýsingar birtast í eru dagblöð, sjónvarp og útvarp. Hvaða atriði þarf að hafa í huga þegar auglýsingamiðlar eru valdir? Fyrir hvað stendur: a) DDP c) CFR b) FCA d) FCL 3. Taflan sýnir söluráða fyrirtækja. Undir hverjum flokki eru nokkrir undirflokkar. Einn þessara undirflokka sem nefndur er, er skilgreindur undir röngum söluráð. Hakið við hann. Vara Verð Kynning Dreifing Áþreifanleg vara Skráð verð Auglýsingar Staðsetning Þjónusta Afslættir Almenningstengsl Stöðugleiki Eiginleikar Fjármögnun Persónuleg Milliliðir Samsetning Sveigjanleiki sölumennska Flutningur Gæði Verðmismunun Bein markaðssetning Vörusýningar Hönnun 4. Nefnið 5 atriði sem taka þarf ákvörðun um áður en markaðsprófun er gerð. 5. Líftími vöru. Til að viðhalda sem lengst vaxtartímabili í sölu ákveðinnar vöru má beita nokkrum mismunandi en jafnframt algengum markaðsaðgerðum. Nefnið fjórar algengustu aðgerðirnar. 6. Hverjir eru viðskiptavinir á hinum mismunandi æviskeiðum vöru? Skrifið hin mismunandi æviskeið í fyrri dálkinn og viðskiptavininn þar fyrir aftan. Æviskeið: Viðskiptavinir: 7. Þegar tekin er ákvörðun um verð þarf fyrirtækið að skoða ýmsa þætti sem hafa áhrif á verðlagningu. Í töflunni hér að neðan eru þeir helstu nefndir en einn veigamikinn þátt vantar. Hver er hann? 150

151 Keppinautar Þátttakendur í dreifingu Söluráðar Framleiðslukostnaður Stefna fyrirtækisins Hið opinbera Verðákvörðun Svar: 8. Hvað einkennir gott vörumerki? Nefnið minnst 8 atriði. 9. Ímynd fyrirtækja felst í heildaráliti einstaklinga eða hópa á viðkomandi fyrirtæki og getur haft veruleg áhrif á eftirspurn eftir vörum og þjónustu þess. Því betur sem stjórnendur eru meðvitaðir um ímynd fyrirtækisins, því betur eru þeir upplýstir um m.a. samkeppnistöðu fyrirtækisins. Ýmsir þættir geta haft áhrif á ímynd fyrirtækis. Nefnið 7 algengustu þættina. 10. Auglýsingar og kynningar. A) Hverjir eru 5 algengustu kynningarráðarnir? B) Teljið upp helstu viðfangsefni almenningstengsladeilda fyrirtækja. 11. Neytendur hafa ólíkan bakgrunn og eru misjafnir. Þetta kann að hafa áhrif á aðlögun þeirra að nýjum vörum. Rannsóknir sýna að: Rétt Rangt Allir neytendur aðlagast nýjum vörum á svipaðan hátt Einkenni aðlögunarinnar fer m.a. eftir aldri, menntun, og lífsviðhorfum neytenda Rannsóknir á aðlögun neytenda geta gefið vísbendingar um árangursríka vöruþróun 12. S V Ó T greining. Hvers konar greining er þetta og hvernig geta fyrirtæki nýtt sér slíka greiningu? 13. Hver er munurinn á Vanakaupum annars vegar og Flóknum Kaupum hins vegar? 14. Hver er munurinn á: A) Stefnumótandi áætlanagerð og B) Markaðsáætlanagerð? I. Krossar Menningarfræði, 5. bekkur málabraut 1. Rússneska, pólska og tékkneska eru: ( ) baltnesk mál ( ) finnsk-úgrísk mál ( ) ítalísk mál ( ) slavnesk mál 2. Ungverska er: ( ) baltneskt mál ( ) finnsk-úgrískt mál ( ) ítalískt mál 151

152 ( ) slavneskt mál 4. Pólverjar eru: ( ) stundvísir ( ) misleit þjóð ( ) einsleit þjóð ( ) mótmælendatrúar 5. Í Ungverjalandi búa: ( ) eingöngu Ungverjar ( ) Ungverjar, Þjóðverjar og sígaunar ( ) Ungverjar og Pólverjar ( ) Ungverjar, Rúmenar og sígaunar 6. Öll aðildarríki Varsjárbandalagsins réðust inn í Tékkóslóvakíu haustið 1968 nema: ( ) Austur-Þýskaland ( ) Búlgaría ( ) Rúmenía ( ) Júgóslavía 7. Hvar og hvenær átti Flauelsbyltingin sér stað? ( ) Í Ungverjalandi 1956 ( ) Í Tékkóslóvakíu árið 1989 ( ) Í Austur-Þýskalandi árið 1989 ( ) Í Tékkóslóvakíu árið Árið 1956 voru þrjár uppreisnir í Austur-Evrópu, ein þó þekktust. Uppreisnirnar voru í: ( ) Austur-Þýskalandi, Póllandi og Ungverjalandi ( ) Póllandi, Ungverjalandi og Tékkóslóvakíu ( ) Ungverjalandi, Tékkóslóvakíu og Austur-Þýskalandi ( ) Póllandi, Rúmeníu og Búlgaríu 9. Eðli NATO er að breytast þessa dagana, m.a. vegna þess að: ( ) NATO varð 50 ára um daginn ( ) í fyrsta sinn er NATO árásaraðili ( ) Bandaríkin eru að missa völd í Evrópu ( ) leiðtogafundur NATO var haldinn í Washington 10. Hver átti frumkvæði að stofnun frjálsu verkalýðssamtakanna Samstöðu? ( ) Tadeus Mazowiecki ( ) Alexander Dubcek ( ) Lech Walesa ( ) Jaruzelski hershöfðingi 11. Árið 1968 var gerð tilraun til að betrumbæta kommúnismann í Tékkóslóvakíu en stjórnvöld í Moskvu kæfðu þá tilraun með vopnavaldi. Hver var leiðtogi Sovétríkjanna árið 1968? ( ) Mikhaíl Gorbatsjov ( ) Leoníd Brezhnev ( ) Jósef Stalín ( ) Níkíta Krústsjov 152

153 12. Eitt eftirtaldra ríkja er í hernaðarbandalagi í dag: ( ) Slóvenía ( ) Tékkland ( ) Svíþjóð ( ) Sviss 13. Ein eftirfarandi stofnana leikur lykilhlutverk í þróun Evrópu: ( ) Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu ( ) Vestur-Evrópusambandið ( ) Evrópusambandið ( ) Sameinuðu þjóðirnar 14. Hvernig breytingum hefur landakort Evrópu tekið eftir kalda stríðið? ( ) Landamæri hafa breyst og ríkjum hefur fækkað ( ) Landamæri hafa breyst en ríkin eru jafn mörg og áður ( ) Landamæri hafa ekki breyst og allt er við það sama ( ) Landamæri hafa breyst og ríkjum hefur fjölgað 15. Flest lönd sem við höfum lært um í vetur byggja slavneskar þjóðir. Hvaða þjóð er ekki af slavnesku bergi brotin? ( ) Pólverjar ( ) Slóvakar ( ) Tékkar ( ) Rúmenar 16. Margfrægt Kosovo hérað er mikið í fréttum þessa stundina. Kosovo er: ( ) í norðurhluta gömlu Júgóslavíu ( ) í miðri gömlu Júgóslavíu ( ) í suðurhluta gömlu Júgóslavíu ( ) í Albaníu 17. Nú í vetur voru þrjár nýjar þjóðir teknar inn í NATO, það voru: ( ) Tékkland, Slóvakía og Ungverjaland ( ) Tékkland, Slóvakía og Pólland ( ) Pólland, Ungverjaland og Slóvenía ( ) Tékkland, Pólland og Ungverjaland 18. Miklar deilur hafa verið um ungverska minnihlutann í Transylvaníu. Hvar er Transylvanía? ( ) í austurhluta Ungverjalands ( ) í Tékklandi ( ) í Rúmeníu ( ) í fv. Júgóslavíu 19. Í hvaða ríki eru aðaltrúarbrögðin kaþólska? ( ) Eistlandi ( ) Lettlandi ( ) Litháen ( ) Rússlandi 20. Glasnost og perestrojka voru sett fram af Mikhaíl Gorbatsjov. Hvert var markmið áætlananna? ( ) Hrun kommúnismans í Austur-Evrópu ( ) Frjálsar umræður og breyting á kommúnísku samfélagi 153

154 ( ) Frjálsar umræður og afnám kommúnisma ( ) Hrun Sovétríkjanna II. Innfyllingar Þekktasti leiðtogi Rúmena á 20. öld er. Hann stjórnaði leynilögreglunni með harðri hendi en árið var hann tekinn af lífi ásamt konu sinni. 11 lönd mynduðu Samveldi sjálfstæðra ríkja (SSR) árið. Þau lönd sem ákváðu að standa utan SSR voru, ; og. Eftir hrun Sovétríkjanna hefur stjórnarfarinu verið breytt úr kommúnisma í og efnahagskerfinu breytt úr áætlunarbúskap í. III. Stutt svör Af hverju skiptir máli að ná völdum á sjónvarpi og samskiptaneti í byltingu/valdaráni? Nefndu dæmi um byltingu/valdaráð sem tókst og sjónvarp kom við sögu. Nefndu einnig dæmi um byltingu/valdarán sem mistókst. Hvernig breyttist heimsmyndin með myndavélum? (Kafli úr Óbærilegum léttleika tilverunnar). Hver er munurinn á sjálfsákvörðunarrétti kvenna og opinberum yfirráðum yfir líkama kvenna? Taktu dæmi um hvort tveggja. (Greinar úr Veru). Hvernig breyttist staða listamanna eftir fall kommúnismans? ( Freedom and Garbage eftir Ivan Klíma). IV. Landakort Hvaða land var nr. 1? 154

155 Hvaða land/lönd eru í dag á sama svæði? Hvaða land var nr. 2? Landið var ekki sjálfstætt á þessum tíma heldur var það innlimað í Hvaða land var nr. 3? Hvaða land var nr. 4? Hvaða land var nr. 5? V. Lengri svör svarið tveimur: Allir svari: 1. Lýstu ástandinu í Rússlandi frá árinu Hvernig er staða efnahagsmála og stjórnkerfisins? Hvað vantar inn í rússneska kerfið? Veljið aðra spurninguna: 2. Segðu frá mótmælum í Póllandi árið 1956, 1976 og Hverju var mótmælt og hver voru viðbrögð stjórnvalda? Hvað hefur ráðið ferðinni í sögu Póllands og valdið því að í engu öðru austur-evrópsku ríki voru mótmæli svo tíð? 3. Segðu frá uppreisninni í Ungverjalandi árið Lýstu aðdraganda, helstu atburðum og þátttakendum uppreisnarinnar. Af hverju var ráðist inn í Ungverjaland en ekki Pólland sama ár? VI. Ritgerð Tékkóslóvakía 1968 til áramóta 1992/93. Segðu ítarlega frá atburðum sem áttu sér stað í Tékkóslóvakíu árin 1968 og 1989, tilgreinið orsakir og afleiðingar. Hverjir voru helstu leiðtogar Tékkóslóvaka og með hvaða hætti komu þeir við sögu? Hvaða utanaðkomandi öfl höfðu áhrif á gang mála í Tékkóslóvakíu árið 1968? Hvað varð til þess að bylting var möguleg í Tékkóslóvakíu árið 1989? Lýstu sambandi Tékka/Slóvaka og Rússa. Lýstu sambandi Tékka og Slóvaka. Vísið í daglegt líf með hjálp kvikmyndarinnar Kolya. Vísið í stöðu listamannsins (Ivan Klíma). Lýsið efnahagsástandi. Skrifið allt sem ykkur dettur í hug um stjórnmál, menningu, daglegt líf og efnahagsmál. Rekstrarhagfræði, 5. bekkur hagfræðibraut DÆMI 1 Fyrirtæki nokkurt telur eftirfarandi eftirspurnarfall lýsa nokkuð vel eftirspurninni eftir vöru fyrirtækisins: V=-0,3m +200 Kostnaði við framleiðsluna má lýsa með eftirfarandi kostnaðarfalli en hámarksframleiðsla er 800 einingar. HK=20m

156 A) Hver er verðteygnin (bilteygnin) ef verðið er hækkað úr 80 kr. í 90 kr.? (Reiknið með heilum einingum). C) Finnið 0-punkt(a) B) Hvað á fyrirtækið að framleiða margar einingar til að hámarka hagnað? Hver er hagnaðurinn? D) Finndu lágmark HEK (magn og kr.). E) Teiknaðu rissmynd sem sýnir eftirspurnarferilinn, jaðartekjur (JT) jaðarkostnað (JK) heildareiningarkostnað (HEK) og breytilegan einingarkostnað (BEK). Sýnið enn fremur þau svæði þar sem framleitt er með hagnaði annars vegar og tapi hins vegar. Merktu enn fremur við O-punkt(a), hagkvæmasta magn og verð. 2 Merkið X við þær af eftifarandi fullyrðingum sem þú telur rangar. ( ) Hlutafélag er persóna að lögum. ( ) Allir ríkisborgarar EES ríkja, sem eru búsettir í þeim ríkjum, geta stofnað hlutafélög hérlendis. ( ) Hlutafélög mega gefa út hlutabréf án atkvæðisréttar. Ef þetta er rétt fullyrðing, í hvaða tilgangi væri þá slíkt gert? ( ) Við stofnun hlutafélags má greiða hlutafjárloforð með vinnuframlagi. ( ) Æðsta vald hlutavélags er í höndum aðalfundar. ( ) Nákvæmlega sömu reglur gilda um stofnun hlutafélags (hf) og einkahlutafélags (ehf). Ein af eftirfarandi fullyrðingum er röng. Merkið x við hana. ( ) Í einstaklingsfyrirtæki er ábyrgð eigandans ótakmörkuð. Fyrirtækið er ekki persóna að lögum. ( ) Í sameignarfélögum bera allir eigendur ótakmarkaða ábyrgð á skuldbindingum félagsins óháð eignahlutdeild. ( ) Í samvinnufélögum er ábyrgð félagsmanna ótakmörkuð. ( ) Sjálfseignarstofnun ber ein ábyrgð á eignum sínum. ( ) Í einkahlutafélögum þarf einungis einn eiganda. Merktu S við þær af eftirfarandi fullyrðingum sem þú telur sannar en Ó við þær sem þú telur ósannar (ath. að rangt svar þýðir frádrátt í einkunn). ( ) Framleiðsla er skilgreind sem öll sú starfsemi sem skapar eða eykur verðmæti. ( ) Afraksturslögmálið segir að kostnaður vaxi fyrst stighækkandi upp að vissu marki en vaxi síðan stiglækkandi. ( ) Verð á vöru er lækkað um 10%. Við verðlækkunina eykst eftirspurnin um meira ein 10%. Þetta er því teygin eftirspurn. ( ) Í markaðsforminu Fullkomin samkeppni er gríðarleg samkeppni í verði og gæðum. ( ) Tryggingamarkaðinn hérlendis má nefna sem dæmi um fákeppnismarkað. ( ) Heildartekjur hljóta alltaf að aukast hjá fyrirtækjum selji þau meira magn af vörum sínum ( ) Tekjuteygni gefur til kynna hvaða áhrif verðbreyting á tiltekinni vöru hefur á sölu annarrar. ( ) Tekjuteygnistuðullinn er undantekningarlaust jákvæð tala (plús tala). ( ) Tekjuband (tekjulína) sýnir allar mögulegar framleiðslusamsetningar tveggja vara. ( ) Jafnnotagildisferill sýnir allar þær neyslusamsetningar sem gefa neytandanum jafn mikla ánægju (nyt). 156

157 3 Nefnið þá helstu þætti sem ráða mestu um verðteygni eftirspurnar: 4 Heildsölufyrirtæki verslar með eina vörutegund sem er flutt inn frá Japan. Efnahagsreikningurinn lítur þannig út hjá fyrirtækinu um áramótin 1998/1999. EFNAHAGSREIKNINGUR 31/ Banki Veðskuld Vörubirgðir (800 einingar) Gjaldfærðir vextir af veðskuld Skuldunautar (Vegna sölu í nóv.) Rekstrarlán Skuldunautar í vanskilum Fyrning fasteignar Óinnheimtir dráttarvextir Fyrirfr.gr. vegna pöntunar fyrir jan.og feb Höfuðstóll Fasteign Áhöld SALA Sala fyrirtækisins fer fram með þeim hætti að þeir sem staðgreiða vöruna fá 3% staðgreiðsluafslátt. Aðrir greiða fullt verð. Ef greiðsla dregst fram úr hófi bætast 5% dráttarvextir við skuldina. Reynslan hefur verið sú að 60% heildarsölunnar í hverjum mánuði hefur verið staðgreidd, 30% hefur verið greidd mánuði síðar en 6% heildarsölunnar hefur ekki verið greidd fyrr en tveim mánuðum síðar ásamt dráttarvöxtum. Afgangurinn hefur tapast endanlega. Salan í janúar er áætluð 1500 ein., í febrúar 1600 ein., í mars 1600 og apríl 1700 ein. Söluverð er 1200 kr. eftir hækkun sem varð nú 1. janúar. Þá hefur fyrirtækið tekjur af þjónustu vegna vörutegundarinnar og er hún áætluð í janúar en í febrúar. Þjónustan er ætíð staðgreidd. INNKAUP Varan er pöntuð mánaðarlega en afgreiðslutími eru tveir mánuðir. Við pöntun þarf að greiða 60% heildarinnkaupa en 40% greiðist síðan við afhendingu. Á efnahagsreikninginum má sjá hvað greitt hefur verið vegna pöntunar fyrir janúar og febrúar. Við pöntun vegna mars skal gert ráð fyrir að birgðir minnki um 300 ein. frá því sem nú er og eiga birgðirnar síðan að haldast óbreyttar. Innkaupsverð hefur ekkert breyst undanfarna mánuði. ANNAÐ Heildarlaun eru kr. pr. mánuð en þar af er haldið eftir kr. í skatta og skyldur starfsmanna. Greidd laun eru því kr. pr. mánuð. Ýmis mánaðarlegur breytilegur greiddur kostnaður er 10% af tekjum vegna sölu vörunnar (þ.e. ekki af þjónustunni). Skuldunautar í vanskilum greiða skuldir sínar í janúar ásamt dráttarvöxtum. Aðrir skuldunautar greiða í janúar en restina í febrúar. Greidd er afborgun af veðskuldinni 1. janúar en þessi afborgun er sú 3. í röðinni af 10. Á sama tíma eru greiddir 10% vextir af veðláninu. Rekstrarlánið var tekið í lok desember síðastliðinn en það verður greitt eftir 6 mánuði. 157

158 Af bankareikningi reiknast 3% vextir af meðalstöðu bankareiknings í upphafi og lok hvers mánaðar og uppfærast vextirnir mánaðarlega. Afskrifa skal áhöldin um 5% en þau voru keypt í lok desember síðastliðinn. Fasteignina skal afskrifa um 3%. a) Gerið greiðsluáætlun fyrir janúar og febrúar. Finnið einnig hvað skuldunautar skulda í lok febrúar. b) Reiknið eiginfjárhlutfallið 1/1 5 (Reiknið dæmið á meðfylgjandi örk). Fyrirtæki nokkurt er að hefja framleiðslu og sölu á vöru einni. Markaðsdeildin hefur komist að því að 2000 ein. seljist við verðinu 100 kr. Jafnframt er talið ljóst að við hverja 10 kr. verðbreytingu (hækkun og lækkun) breytist selt magn um 200 einingar. Eftirfarandi upplýsingar liggja fyrir um framleiðslukostnað á vörunni. Magn (einingar) VEK Fastur kostnaður er kr. a) Finnið jöfnu eftirspurnarlínunnar (sölulínunnar). b) Hvert er hagkvæmasta magn og verð fyrirtækisins? c) Hver er hagnaðurinn við hagkvæmasta magn? Fyrirtækið hefur fengið fyrirspurn frá Danmörku um sölu á allt að 3000 ein. Eru Danirnir tilbúnir til að greiða 80 kr. á eininguna. d) Hvert verður nú hagkvæmasta framleiðslumagn fyrirtækisins? e) Hver verða áhrif útflutningsins á hagkvæmasta magn og verð á innlenda markaðinum? f) Hver verður nú hagnaður fyrirtækisins? g) Ef kostnaði fyrirtækisins hefði mátt lýsa með eftirfarandi formúlu: HK=0,01m 2 +20m Hvað hefði fyrirtækið þá átt að framleiða margar einingar og hvernig hefði skiptingin orðið á innlenda og erlenda markaðinn? Hvorn kostnaðinn myndir þú velja ef þú mættir ráða, hvers vegna? 6 Teljið upp og ræðið stuttlega helstu eftirspurnarráðana. Sýndu fallsamband eftirspurnarinnar og þeirra eftirspurnarráða sem þú fjallar um. DÆMI VI -- LAUSN Texti Janúar Febrúar Eignir/skuldir 158

159 Banki Sala gegn staðgreiðslu Sala gegn 1. mánaðar gjaldfr Skuldun. í vanskilum+dráttarvextir * Skuldunautar ( Samt.) Þjónusta SAMTALS Vörukaup pöntun Vörukaup afhending Greidd laun Breytilegur rekstrarkostnaður Afborgun af veðláni Greiddir vextir af veðláni SAMTALS Banki 31/X Vextir af bankareikningi * með dráttarvöxtum. Rekstur fyrirtækja, 5. bekkur viðskiptabraut 1. Skýrið og/eða skilgreinið eftirfarandi hugtök: a) Framleiðsla b) Framleiðni framleiðsluþáttar c) Óafturkræfur kostnaður (= sokkinn kostnaður) d) Kyrrstöðukostnaður e) Verðleiðsögn 2. Veljið þrjá af fimm eftirfarandi liðum. Ath! AÐEINS VELJA 3 LIÐI. a) Fjallið um hvernig verð og framboð einstakra fyrirtækja ráðast til skamms tíma samkvæmt líkaninu um fullkomna samkeppni og hvernig þróunin verður til lengri tíma litið. Notið rissmynd(ir) (gröf) til skýringar. b) Gerið ítarlega grein fyrir samspili tekna og verðteygni eftirspurnar. Skýrið enn fremur hvaða áhrif verðbreyting hefur á tekjur við mismunandi verðteygni. Notið rissmynd(ir) til skýringar. c) Fyrir liggur að framleiðslufall vegna tiltekinnar vöru sé samkvæmt afkastalögmálinu. Lýsið helstu einkennum þessa framleiðslufalls. Rissið upp fallið og teiknið einnig einingaferla þess (MF og JF). d) Markmiðssetning fyrirtækja. Fjallið um hvers vegna markmiðssetning er nauðsynleg og helstu atriði sem einkenna árangursríka markmiðssetningu. e) Viðskiptaáætlun. Tilgreinið hvaða efni er í viðskiptaáætlun, hvers vegna hún er gerð og fyrir hverja. 3. Aðeins eitt atriði kemur til greina í hverjum lið. Merkið við rétt atriði með því að krossa framan við fullyrðinguna. a) Í hlutafélagi: takmakast ábyrgð eigenda við eigið fé þess, 159

160 takmarkast ábyrgð við 4 milljónir króna, takmarkast ábyrgð við hlutafjárframlag eigenda, skuldbinda eigendur sig með öllum eigum sínum. b) Fórnarkostnaður einhvers er: fjárhagslegur kostnaður af vöru eða þjónustu sem fórna þarf, peningalegur kostnaður við það að taka á leigu framleiðsluþætti sem til þarf, virði vöru og / eða þjónustu sem fórna þarf, peningalegur kostnaður við það að bjóða vöru eða þjónustu. c) Hvert eftirtalinna atriða er ekki rétt þegar verð er hærra en jafnvægisverð? Það ríkir vöruskortur. Framboðið magn er meira en eftirspurt. Tilhneiging til verðbreytinga er niður á við. Það er offramboð af vörunni. d) Við fullkomna samkeppni: er lítill fjöldi óháðra fyrirtækja, þar sem hvert þeirra er of lítið til að hafa áhrif á vöruverðið, er mikill fjöldi óháðra fyrirtækja, þar sem eitt er nægilega stórt til að stýra vöruverði, er varan einsleit og / eða nákvæmlega eins, ríkja aðgangshömlur í greinina. e) Við framleiðslumagn þar sem jaðarkostnaður er vaxandi og verð er jafnt meðalkostnaði, þá er fyrirtækið: með hagnað, við núllpunkt, að lágmarka tap, við lokunarmörk. f) Framboðsferill fyrirtækis til skamms tíma er vaxandi hluti ferils jaðarkostnaðar yfir meðalbreytilegum kostnaði (=breytilegum einingarkostnaði), jaðarkostnaðar yfir meðalkostnaði, meðalkostnaðar yfir meðalbreytilegum kostnaði, meðalbreytilegs kostnaðar yfir jaðarkostnaði. g) Einokunaraðstaða er ekki tilkomin vegna: stærðarhagkvæmni, stigvaxandi kostnaðar, einkaréttar á auðlindum, einkaleyfis eða sérleyfis frá yfirvöldum. 160

161 h) Eitt af skilyrðum fyrir skráningu á AÐALLISTA Verðbréfaþings Íslands er að: markaðsvirði hlutafjár sé að lágmarki 300 milljónir króna, markaðsvirði hlutafjár sé að lágmarki 500 milljónir króna, hluthafar séu að minnsta kosti 300, hluthafar séu að minnsta kosti Verðteygni smjörs er 3,5 og verðvíxlteygni smjörlíkis gagnvart smjöri er 1,5. Söluverð á ½ kg á smjöri er kr. 600 og þá seljast einingar á viku. Söluverð á ½ kg á smjörlílki er hins vegar kr. 350 og þá seljast einingar á viku. a) Hvernig má sjá sambandið milli varanna og hvert er það? b) Reiknið út áhrif verðlækkunar á smjöri um 10% á selt magn beggja varanna. Sýnið útreikninga. 5. Jens á ríkisskuldabréf sem er kúlubréf að upphæð kr. og var upphaflega til 10 ára með 7% vöxtum og verðtryggt. Útgáfudagur var 10. ágúst Jens seldi bréfið 9. nóvember 1998 (þá voru liðin nákvæmlega þrjú ár og þrír mánuðir frá því að hann keypti bréfið). Vextir nýrra sambærilegra bréfa voru þá 6%. Vísitala við útgáfu bréfsins var 172,8 stig en við sölu 183,6 stig. a) Reiknaðu hvað Jens hefði getað fengið fyrir bréfið. 6. Reiknaðu gengi bréfsins þegar Jens seldi bréfið. Guðrún starfar á nuddstofu sem nuddari. Hún er launþegi á stofunni og laun hennar eru kr. á mánuði. Nú býðst Guðrúnu húsnæði á leigu sem hentar mjög vel undir rekstur eigin nuddstofu. Hún hefur þegar farið á námskeið um stofnun og rekstur eigin fyrirtækis sem kostaði kr. Húsaleigan er kr á mánuði og annan rekstrarkostnað áætlar hún kr. á mánuði. Húsnæðið þarfnast breytinga og lagfæringar sem áætlaðar eru á kr staðgreitt. Húsgögn og tækjakostnaður er áætlaður um kr. þar sem 50% er greitt við afhendingu en eftirstöðvar með tveimur árlegum afborgunum, sú fyrri ári eftir afhendingu og við bætast 7% ársvextir. Innborganir áætlar Guðrún kr. á mánuði fyrsta árið en upp frá því kr. að jafnaði á mánuði. Guðrún hyggst fara út í þennan rekstur ef hann mun borga sig upp á 5 árum með 12% ávöxtunarkröfu. Á Guðrún að hefja þennan rekstur sé gengið út frá upplýsingunum sem hér eru gefnar? (Sýna skal útreikninga.) 7. Á myndinni hér fyrir neðan er lýst aðstæðum á einokunarmarkaði. Esp: Eftirspurnarferill JK: Jaðarkostnaður JT: Jaðartekjur MK: Meðalkostnaður (= heildareiningarkostnaður) m: Framleiðslumagn 161

162 kr 12 JK MK Esp JT m Leysið eftirfarandi verkefni með því að lesa af grafinu hér að ofan: Við framleiðslu á 40 einingum er meðalkostnaður kr. og heildarkostnaður er þá kr.. mætti kalla söluferil (lýsir sambandi verðs og sölumagns) fyrirtækisins. Ef seldar væru 40 einingar, þá væri verðið kr./einingu og heildartekjur fyrirtækisins vegna þessarar vöru því kr og afkoman þar með kr (kostnaðurinn þegar fenginn í a-lið). Ef seldar væru 50 einingar þá væri verðið kr. og afkoman kr.. Hagnaður er í hámarki við um það bil einingar. Jaðartekjur eru þá um það bil kr. og jaðarkostnaður um það bil kr. Heildarkostnaður er um kr. Verðið er kr. og heildartekjur því kr.. Afkoman er því um það bil kr.. Núllpunktur(ar) er(u) við magnið og verðið (ca.) (m,v). 8. Hér fyrir neðan gefur að líta efnahagsreikning hjá fyrirtækinu Algjör þvæla ehf. í árslok Efnahagsreikningur Algjör þvæla ehf EIGNIR Veltufjármunir: Banki Skuldunautar Vörubirgðir (300 ein.) Birgjar fyrirframgreiðsla Fastafjármunir: Vélar og tæki Fasteign Eignir samtals SKULDIR og EIGIÐ FÉ Skammtímaskuldir: Gjaldfærðir vextir af veðskuld Virðisaukaskattur (v.nóv. og des. 1998) Langtímaskuldir: Veðskuld Eigið fé Skuldir og eigið fé samtals. 162

163 Fyrirtækið sér um dreifingu á einni vöru. Fyrir liggja eftirfarandi áætlanir fyrir ársbyrjun 1999: Sala: Áformað er að bjóða sömu vöru til sölu og á síðasta ári en þá var aðeins seld ein vörutegund. Áætlað er að sala í janúar verði 800 einingar og í febrúar einingar. Söluverð er áætlað kr. á einingu án virðisaukaskatts fyrstu þrjá mánuði ársins. Gert er ráð fyrir að 80% seljist gegn staðgreiðslu og er þá gefinn 5% staðgreiðsluaflsáttur. Gert er ráð fyrir að eftirstöðvar greiðist að fullu mánuði eftir sölu. Innkaup: Innkaupum skal stjórnað þannig að í það minnsta séu til 200 vörueiningar á lager í lok mánaðar. Panta þarf vöruna með eins mánaðar fyrirvara. Áætlað innkaupsverð er kr. með vsk. Greiðsluskilmálar eru með þeim hætti að fjórðungur (¼) er greiddur við pöntun en eftirstöðvarnar við afhendingu. Annað: Áætlað söluverð er án virðisaukaskatts en innkaupsverð er með virðisaukaskatti. Virðisaukaskattur er 24,5%. Greiða ber virðisaukaskatt (sjá EH ) vegna nóvember og desember þann 5. febrúar Eingöngu er um föst laun að ræða og eru þau áætluð kr. á mánuði. Ýmis útgjöld eru áætluð í janúar kr með vsk. Ætlað er að skuldunautar greiði skuld sína að fullu í janúar (sjá efnahag). Veðlánið er með jöfnum árlegum afborgunum og ber 10% ársvexti. Lánið er á gjalddaga 15. janúar ár hvert og eru 10 afborganir eftir af láninu um áramótin. Á gjalddaga er áætlað að greiða bæði áfallna vexti og afborgun. Afskriftir eru 10% af vélum og tækjum en 5% af fasteign á ári. Allar greiðslur fara í gegnum bankareikning. Fyrirtækið hefur kr. yfirdráttarheimild og eru vextir á reikningnum 2% á mánuði og reiknast af meðalstöðu í upphafi og lok hvers mánaðar. a) Gerið greiðsluáætlun fyrir janúarmánuð árið Gerið grein fyrir hvernig færa skal vörunotkun í rekstraráætlun fyrir janúar Saga 1. Merkið -X- við réttan lið. Aðeins einn liður er réttur í hverri spurningu. a. Þá er komið að undirheimafljótinu Styx sem er ein kvísl af Okeanosstraumi og fellur ásamt öðrum fljótum í Akkeronfljót, sem allir dauðir verða að fara yfir. Þar er ferjumaðurinn Karon sem flytur þá yfir fyrir smáskilding. Er komið er yfir fljótið birtist gullrótarengi og þar stendur höll undirheimaguðsins Hadesar, og þar gætir dyra hundur hans, sem öllum hleypir inn en er illa við að menn fari út. Svo er lýst lífinu eftir þetta í grískri goðafræði en hvað hét hundur Hadesar? Helios. Krónos. Kerberos. Fosforos. Mínos. 163

164 b. Í helförinni miklu létu margar milljónir gyðinga lífið. Einni þjóð, sem mátti búa við þýskt hernám, gekk þó vel að halda hlífiskildi yfir gyðingum og koma þeim undan. Þetta voru: Belgar. Danir. Frakkar. Portúgalir. c. Heimurinn stendur nú á öndinni yfir þjóðernishreinsunum (ethnic cleansing eins og fréttamennirnir segja) nútímans í fyrrum Júgóslavíu svo og á svæðum Kúrda. En því miður er þetta ekki nýtt fremur en annað undir sólinni. Ferill Evrópumanna í þessum efnum utan Evrópu er svipaður og má þá minnast yfirgangs Evrópumanna á síðustu öld, á tíma svonefndrar heimsveldastefnu. Þá tókst ákveðnu Evrópuríki að fremja skelfilegt þjóðarmorð á íbúum eyjar nokkurrar á suðurhveli jarðar, þegar öllum íbúum eyjarinnar var útrýmt á viðbjóðslegan hátt. Hér er átt við íbúa eyjarinnar: Madagaskar. Jövu. Tasmaníu. Súmötru. d. Landið á sér sérstaka sögu. Íbúar þess gerðust fyrstu stór-sæfarar á Miðjarðarhafi, og stofnuðu þar víða nýlendur og stóðu fyrir grundvallaruppfinningu í samskiptum manna. Síðar réðu ríkinu Rómverjar og þar á eftir múslimar eða Ottomanar allt fram yfir fyrri heimsstyrjöld en þá kom landsvæðið í hlut Frakka sem endurreistu þetta litla ríki og hefur þar nánast geisað borgarastríð síðustu tvo áratugi. Hér mun átt við ákveðið land en það er: Egyptaland. Krít. Túnis. Líbanon. Ísrael. e. Kalda stríðinu telst nú lokið að mestu en eitt er þó enn í gildi frá tíma þess. Það er: skipting Júgóslavíu. vopnahléið frá l953 í Kóreu. viðskiptabann Evrópu á Kúbu. járntjaldið. f. Kvikmyndin um Elísabetu drottningu I. er nú sýnd í Reykjavík (en hlaut reyndar ekki náð fyrir augum prjálsins í Hollywood). Elísabet átti tvö systkini en það voru: Játvarður og María Stuart. Jakob I og Blóð María. Blóð María og Játvarður. Katrín og María Stuart. g. Landið lá í rústum. Til marks um þær rústir má nefna það að Svíar einir eru sakaðir um að hafa eytt og eyðilagt nærri tvö þúsund kastala, átján þúsund þorp og meira en fimmtán hundruð bæi. Talið er að í hinu stóra heilaga ríki sem landið var hluti af, hafi verið um 21 milljón íbúa í stríðsbyrjun og í stríðslok hefur íbúatalan að öllum líkindum verið komin ofan í 13 milljónir. Þó einhverju kunni að skeika sýna þessar tölur betur en annað hversu voðalegur hildarleikur hér var háður og ekki skrítið að 164

165 menn hafi oft nefnt atburðinn fyrsta stór-stríðið í heimsálfunni. Hér mun vera átt við: Hundrað ára stríðið. Þrjátíu ára stríðið. Fyrri heimsstyrjöldina. Krímstríðið. Sjö ára stríðið. h. Árið l956 tók nýr valdhafi í Sovétríkjunum í taumana vegna frelsisviðleitni nágrannaríkis og uppreisn var barin niður í: Austur-Þýskalandi. Tékkóslóvakíu. Ungverjalandi. Finnlandi. Albaníu. i. Við Íslendingar teljum sögu okkar nokkuð merka og einstakir atburðir hennar hafa greypst í huga landsmanna. Sögulegir atburðir hafa þó með afdrifaríkari hætti setið í íbúum fyrrum Júgóslavíu en þar er nú tekist á um svæðið Kosovo sem Albanir hafa að mestum hluta byggt en Serbar telja heilaga jörð í sögu sinni. Hugtakið heilög jörð rekja þeir aftur til ársins l389 er þeir töpuðu orustu í Kosovo og misstu landið í hendur sigurvegaranna. Á þessum stað börðust Serbar við: Grikki. Tyrki. Ítali. Austurríkismenn. Rússa. j. Hún á frekar bágt í hjónabandinu en er samt sem áður gyðja giftra kvenna í grískri goðafræði. Hjá Rómverjum nefndist hún: Diana. Gea. Júnó. Venus. Persefone. 2. SKILGREININGAR: Gerið grein fyrir eftirfarandi atriðisorðum eða persónum í að a.m.k. 5-7 línum og/eða setjið í sögulegt samhengi eftir þörfum. Ritið atriðisorðið í upphafi svarsins. a) Vilhjálmur II keisari b) Tetzel c) Jakob I. d) George Danton e) Jean Babtiste Colbert f) Gaius Octavianus g) Douglas MacArthur h) Marie Curie i) dreifing mikla j) National Recovery Act 3. RITGERÐIR. TVÖ VERKEFNI. Allir skulu svara lið a en mega svo velja milli b og c. Próftakar skulu sjálfir meta lengd hvers svars en beðið er um nákvæm svör. Íhugið svar ykkar áður en þið hefjið skriftir. a. Dr. Jón Ormur Halldórsson hefur á síðustu árum af spaklegu viti fjallað um átök og samskipti þjóða á okkar tímum (m.a. hafið þið stuðst við samantekt hans um Austurlönd 165

166 nær). Árið l994 gaf hann út bók sem nefnist Átakasvæði í heiminum og er þar m.a. greinargóður kafli um Balkanskaga og átökin þar. Í kafla þessum getur að líta eftirfarandi málsgrein, en þar er fjallað um átökin í Júgóslavíu l994 og horft fram á veginn: Það var hins vegar Slobodan Milosevic sem öðrum fremur setti hildarleikinn af stað (í Júgóslavíu). Vaxandi þjóðernishyggja í Serbíu veitti honum leik á borði og þó hann væri alls ekki þekktur fyrir þjóðernishyggju fyrr en eftir að hún varð mjög ofan á í Serbíu gerðist hann hinn öflugasti talsmaður pólitískrar ættjarðarástar í landinu. Ræður hans voru æsingaræður sem snerust um yfirburði Serba, um sögulegan rétt þeirra til landa sem aðrir áttu og nauðsyn hörku í viðskiptum við aðrar þjóðir. Miljónir manna fögnuðu þessum boðskap..milosevic reyndist líka búa yfir þeirri hörku og óbilgirni sem oft fleytir mönnum langt í stjórnmálum. Hann ruddi þeim úr vegi sem fyrir honum urðu og vann með öflum sem gátu komið honum áfram. Eins og aðrir öfgamenn þreifst Milosevic best á því að búa sér til óvini. Hann fann þá í hverju horni og var óþreytandi við að ala á tortryggni í garð annarra þjóðarbrota. Það er sagt, nemendur góðir, að sagan endurtaki sig í sífellu og menn læri ekkert af henni. Án þess að lagt sé mat á atburðina þessa stundina í fyrrum Júgóslavíu, viljið þið þá rökræða, hvort Slobodan Milosevic og aðferðir hans líkjast sögu annars manns og aðferðum hans fyrr á öldinni (Ræðið þetta út frá þeim atriðum, sem undirstrikuð eru í hinum tilvitnaða texta hér fyrir ofan). b. Breytni Homo sapiens á þessari jörð hefur orðið mönnum umhugsunarefni á öllum tímum. Líklega eru flestir sammála um að þeir heimspekingarnir Sókrates og Plató hafi öðrum fremur bent á, hvað menn þurfi að öðlast til að verða réttlátir menn eða góðir menn. Greinið frá viðhorfum Sókratesar og Platós. c. Holland telst nú vart til stórvelda í heiminum. Hollendingar urðu stórveldi á fyrri hluta l7. aldar og nefna þeir tímann Gullöld Hollands. Segið frá upphafi, forsendum og orsökum þess, að Holland varð stórveldi á þessum tíma. 4. STÆRRI RITGERÐIR. ALLS 2 VERKEFNI. Nemendur skulu svara a en velja svo eitt af b, c eða d. a. Ekki mun ofsagt, að fyrri heimsstyrjöldin og eftirleikur hennar sé afdrifaríkasti atburðurinn í sögu okkar aldar. Rökræðið hvernig þessi atburður, og þá einkum afleiðingar hans, breyttu sögu Þýskalands, Rússlands og Bandaríkjanna fram til l929. b. Iðnbyltingin telst til höfuðatburða. Gefið yfirlit yfir orsakir og framvindu (stig) iðnbyltingarinnar og ræðið áhrif hennar á almenning og stjórnmálastefnur á l9. öld. c. Frakkland l795 l830. Gefið yfirlit yfir atburðarásina í Frakklandi á þessum tíma og samskipti Frakka við önnur ríki. d. Talið er að nú játist milljaður manna undir múslimatrú. Greinið frá þessum trúarbrögðum, upphafi og einkennum þeirra og hvernig trúin hefur sameinað áhangendur sína og sundrað þeim og færið rök fyrir því að Vesturlandabúar séu á okkar tímum ekki hátt skrifaðir meðal múslima heims. Svarið spurningunum. Spænska 166

167 1. Cuáles son tus datos personales? 2. Cuándo, dónde y qué estudiaste? 3. Cuántos y cuales idiomas hablas? Traduzca al islandés. A. El chico que atracó el banco se fue primero al estanco y después a la bocadillería para comer. La policía lo encontró cuando estaba comiendo un bocadillo de jamón con queso. B. Oye! Me Dejas tu coche el próximo fin de semana? Los chicas y yo vamos a salir de juerga? -Sí, vale. GRAMÁTICA. I. Setjið í eyðurnar viðeigandi forsetningar: 1. favor, tienen que estudiar mucho. 2. Todos los fines de semana salgo marcha con mis amigos. 3. Los turistas van caballo por las calles de la ciudad. II. Breytið eftirfarandi setningum í núliðna tíð (pretérito perfecto). 1. Te gusta el partido de fútbol? 2. Los niños dicen la verdad a su madre. III. Ljúkið með eftirfarandi orðum: 1. llovía mucho en este pueblo. 2. Paco López fumó mucho. 3. Te llegó la carta de Luis. IV. Breytið eftirfarandi sagnorðum sem hér segir: PRESENTE INDEFINIDO IMPERFECTO (nosotros) bebemos bebimos x (yo) pongo x (ellos) tienen x V. Beygið sagninnar. Pretérito indefinido o pretérito imperfecto. Todos los sábados nosotros (querer) ir al cine. Aquel sábado fuimos primero al centro y allí encontramos a Ernesto. Todavía (tener-nosotros) tiempo y por eso fuimos a una cafetería y Ernesto vino con nosotros. En la cafetería (haber) mucha gente. Buscamos una mesa y nos sentamos y cuando estábamos hablando, (llegar) el amigo de Ernesto, Mario. VI. Ljúkið með eftirfarandi fornöfnum: 1. Doctor, a mi hijo duele la cabeza cuando levanta. 2. Y a? Qué parece la canción Macarena? 4. José compró una blusa para Lola, compró blanca. VII. Ljúkið með eftirfarandi orðum: me dejas no se puede tiene que 1. estudiar mucho para los examenes. 2. Aquí hablar muy alto, es un hospital. 3. tus gafas de sol? Voy a ir a la playa. 167

168 VIII. Búið til setningar með estar + gerundio. 1. Las chicas/ir /de compras. 2. Nosotros /ver/ la televisión. IX. Lesið greinina og svarið spurningunum. 1. Dónde estuvieron Eva y su familia en sus útimas vacaciones y por qué fueron allí? 2. Cuál es el lugar que más le ha gustado a Eva para ir de vacaciones y por qué? PRACTICA COMUNICATIVA. I. Merkið X fyrir framan setninguna (a, b, eða c) sem er rétt. 1. Un amigo mexicano quiere venir a Islandia de vacaciones pero no sabe cuándo es el mejor tiempo para venir, tú le dices: a) Pero chico, ven a Islandia! b) Vuelve pronto! c) Ven en el verano! 2. Tú estás como un flan porque mañana vas a tomar un examen de español, entonces tus amigos te dicen: a) Qué te gusta? b) Qué lo pases bien y buena buena suerte! c) Pero chico! II. III. Fyllið í eyðurnar: 1., no tengo tiempo. Tengo que estudiar. 2. Tú siempre trabajas mucho. 3. Con Anita? ella es muy aburrida. DIÁLOGOS. Merkið við hvaða eftirfarandi setningar eiga saman: 1. Vamos esta tarde al restaurante chino. 2. Qué vas a hacer para celebrar tu cumpleaños? 3. Has tenido una excelente idea. A mí me gusta porque la comida es variada. 4. La verdad, no lo he pensado, es que he tenido muchos examenes esta semana. Composición: A. Cómo era la relación entre Tita y sus hermanas en la película Como agua para chocolate? B. Skrifið ritgerð. En la comisaría. 168

169 Stærðfræði, málabraut 1. Við skoðanakönnun í apríl var fylgi flokkanna sem hér segir: Framsóknarflokkur 19,8%, Sjálfstæðisflokkur 43,7%, Samfylkingin 26,4%, Vinstri grænir 7,5% og aðrir flokkar 2,4%. Teiknið skífurit sem sýnir þessa skiptingu. 2. Við könnun á lestri í Krummavík voru 32 menn spurðir hve margar bækur þeir hefðu lesið undanfarna 12 mánuði. Niðurstöður voru þessar: X f samtals 32 a) Reiknið meðaltal b) Reiknið staðalfrávik c) Reiknið 95% öryggisbilið fyrir fjölda bóka sem hver Krummvíkingur les að meðaltali á ári. 3. Á samræmdu prófi var meðaleinkunn í stærðfræði 5,4 og staðalfrávikið 1,2. Hvaða einkunn hlaut Jón ef 10,2 % voru hærri en hann? 4. Á söguprófi voru 10 krossaspurningar og 5 valmöguleikar við hverja. Kalli kaldi fór óundirbúinn og krossaði af algjöru handahófi. Hver eru líkindi þess að hann svari 6 spurningum rétt? 5. 7 nemendur fengu eftirfarandi einkunnir í sögu og stærðfræði: stærðfr. saga A 7,5 4,0 B 4,5 7,0 C 6,5 7,0 D 4,5 5,0 E 5,5 6,5 G 4,0 4,5 H 8,0 7,5 169

170 Reiknið r xy 6. Finnið f (x) ef: a) f ( x) = 2x 3x b) 2 x 2 f ( x) = 3 x + 2 c) 3 3 f ( x) = x x + x 6 d) 2 f ( x) = (5x 4x) Heildið og reiknið heildin þar sem það er hægt: a) ( 2 x 2 3 x + 2) dx b) ( x 5x + 6) dx Gefið er fallið f ( x) = x x 6 a) Finnið skurðpunkta þess við ása hnitakerfisins Finnið útmörk þess Teiknið grafið í hnitakerfi b) Finnið jöfnu snertils þess í punktinum x = 1 Finnið flatarmál svæðisins sem afmarkast af ferlinum og x-ás 9. Gefin eru mengin G = { a, b, c, d, e}, A = { a, e, d} og B = { b, c, e} Finnið A B, B A, B Í skóla nokkrum voru 210 nemendur. 54 þeirra voru í íþróttafélaginu, 88 í málfundafélaginu, en 90 þeirra voru í hvorugu þessara félaga. Teiknið Venn-mynd sem sýnir þessa skiptingu og reiknið út hve margir voru félagar í báðum félögunum ( I M ) 10 Í bekk einum voru 32 nemendur. Þeir máttu velja annaðhvort þýsku eða frönsku og völdu 7 þeirra þýsku en hinir frönsku. Stúlkur í bekknum eru 14 og völdu þær allar frönsku. a) Hve mörg mismunandi stúlknatríó (tríó = 3 stúlkur) er hægt að stofna í bekknum? b) Ef valdir eru 2 nemendur af handahófi úr bekknum hver eru líkindi þess að valdir séu tveir strákar þar sem annar valdi frönsku en hinn þýsku? 170

171 Stærðfræði, hagfræðibraut-málalína 1. Finnið f (x) og einfaldið eins og unnt er er: 1 f ( x) = 4x x x a) f 2x ( x) = 2 e (5x + 1) 4 2. Reiknið eftirfarandi heildi: ( x + 2x ) dx 2 3 x 1 1 a) ( ) dx 4 x x 1 b) 0 2e x dx 3. Tilgreinið hvaða stök eru í menginu: x x R 3 2 = 8 { } 4. Leysið eftirfarandi jöfnur: x x a) e + 2 8e = 0 b) 3sin 2 x sin x = 0, x [ 0, x ln x x = Fallinu f (x) er lýst með jöfnunni: f ( x) = 2x 4x + 6, Ff = R. a) Sýnið að x = 1 er núllstöð fallsins f og finnið aðrar núllstöðvar fallsins f ef til eru. b) Finnið há- og lággildi fallsins f ef til eru. c) Finnið hverfipunkt fallsins f. d) Kannið beygju fallsins og tilgreinið á hvaða bili (bilum) fallið f er uppbeygt. (Notið formerkjatöflu). 3 2 e) (Framhald af dæmi 5 frá bls. 3, þar sem f ( x) = 2x 4x + 6, Ff = R.) Finnið jöfnu snertils í punktinum ( 1, 4). Gefið er fallið: 2 2x + x 1 f ( x) =. x 1 171

172 a) Sýnið að skrifa má 2 f ( x) = 2x x 1 b) Reiknið skurðpunkta fallsins f við ása hnitakerfisins. c) Finnið aðfellur fallsins f. d) (Framhald af dæmi 6, frá bls. 4, þar sem Finnið há-/ lággildi ef til eru. 2 2x + x 1 f ( x) = ) x 1 Teiknið feril fallsins f og aðfellur þess, út frá útreikningunum hér á undan, inn í hnitakerfið. 7. Samkvæmt könnun, sem flugfélag nokkurt hefur framkvæmt, panta 28% akstur samfara flugi. Hverjar eru líkurnar á því að nákvæmlega 2 af næstu 5 flugfarþegum panti akstur? (Notið tvíliðadreifingu). 8. Á prófi eru 10 verkefni. Nemendum er gert að svara 8 verkefnunum alls. Fyrstu þrjú verkefnin eru skylduverkefni, en sleppa skal tveimur úr seinni verkefnunum. Á hve marga mismunandi vegu er hægt að velja verkefni? 9. Jafngreiðslulán að upphæð kr , skal endurgreiðast með 8 jöfnum árlegum greiðslum, sú fyrsta ári eftir að lánið er tekið. Hve há er ársgreiðslan ef vextir eru 11%? 10. Stína ætlar að setja í stóra sparibaukinn sinn ákveðna upphæð í hverjum mánuði. Fyrsta mánuðinn ætlar hún að leggja fyrir kr., en auka síðan upphæðina um 100 kr. á mánuði. Þannig verður upphæðin fyrir annan mánuðinn kr, þá kr. og svo koll af kolli. a) Hve mikið hefur Stína sett í baukinn á einu ári? b) Eftir hve marga mánuði er upphæðin sem Stína hefur sett í baukinn komin yfir kr.? Lesinn hluti 1. Skilgreinið eftirfarandi: a) snertill b) vaxandi fall c) pólhnit d) ln(x) e) fervik tölu frá talnasafni Stærðfræði, hagfræðibraut-stærðfræðilína 2. Sannið eftirfarandi reglu: Flatarmál á milli tveggja ferla má ætíð reikna með þvi að draga neðra fallið frá því efra og heilda svo frá vinstri til hægri. 172

173 3. Sannið regluna: Afleiða fallsins f ( x) = tan( x) er 2 2 f ( x) = 1+ tan ( x) = cos ( x) 4. Finnið flatarmál það sem afmarkast af ferlunum f ( x) = x og g ( x) = x 4x 7 < x Leysið ójöfnuna 0 < 1 6. Gefnar eru línurnar l : OP = ( 2,22,23) + t (6,6,7 ) og m : OP = (4, 25,30) + s ( 2,6,9). Rannsakið hvort þær skerast. Ólesinn hluti. 1. Gefnir eru punktarnir A = ( 1, 2,3) og B = ( 2,3, 1) og jafna sléttunnar α : 2x y + 2z = 0 a) Finndu stikaform línu l í gegnum A og B b) Finndu stikaform línu sem gengur í gegnum A og er hornrétt á sléttuna α c) Finndu fjarlægð punktsins A frá sléttunni α d) Línan l liggur í gegnum punktana A og B. Finndu hornið á milli hennar og sléttunnar α. 2. Í reglulegri ferhyrndri strýtu er grunnflöturinn ABCD og topppunkturinn E. Hliðalengd grunnflatar er 5 og hæð strýtunnar er 7. a) Finndu lengd hornalínu grunnflatar b) Finndu kantlengd strýtunnar c) Finndu hornið á milli grunnflatar og hliðarflatar 3. Leystu jöfnurnar: a) z = z + 3 z C (C er mengi tvinntalna) x x b) e + 4 e 5 = 0 x R 3 c) z = 8 z C (C er mengi tvinntalna) d) x = 2x x R 4. Einfaldaðu stærðina: 2 3i 1+ 2i 5. 2x Fallið f ( x) = e ( ax + b) hefur staðbundið útgildi í punktinum (1, e ). Finndu a og b

174 6. Reiknaðu heildin: sin 1 x x 2 a) dx 3x 4 b) dx 2 x x Gefið er fallið f ( x) = 2 2 x 6 a) Sýnið að f ( 1) = 1 b) Finnið jöfnu snertils í punkti ( 1, 1 ) c) Finnið aðfellur ferilsins a) Leystu diffurjöfnuna y + y 2y = x og finndu lausnina sem gengur í gegnum punktinn (0,2) og hefur hallann -1 í þeim punkti. b) Leystu diffurjöfnuna y + = x 1 y x 9. Talnasafn hefur meðaltalið µ = 5, 6 og fervikið σ 2 = 1,2. Nú eru tekið úrtak af stærðinni 5 úr safninu og meðaltal þeirra og fervik reiknað. Hvaða útkomur má gera ráð fyrir að fá? 10. Í bekkjardeild einni eru 2 góðir hlauparar og 4 sæmilegir. a) Á hve marga vegu er hægt að velja 4 manna hlauparasveit úr þessum hópi? b) Á hvað marga vegu er hægt að velja 4 hlaupara úr þessum hópi ef a.m.k. annar góði hlauparinn á að vera með? Lesinn hluti 1. Skilgreinið eftirfarandi: a) Eintæk vörpun b) Samokatala, z c) Stofnfall d) Mismunaruna z e) e þar sem z er tvinntala Stærðfræði, stærðfræðibraut 2. Notið heildun til að sýna að rúmmál kúlu með radíus r sé 3. 4 π r

175 Sannið eftirfarandi reglu: Ef föllin f (x) og g (x) eru diffranleg þá er h ( x) = f ( x) g( x) diffranlegt og h ( x) = f ( x) g( x) + f (x) g (x). 4. Setjið upp sanntöflu fyrir fullyrðingarnar: p q og p q 5. a) Skilgreinið náttúrulega lógaritma ln(x). b) Hver eru skilgreiningar- og myndmengi fallsins ln( x). c) Sannið að ef f ( x) = ln( x) þá sé f ( x) = 1. x 6. a) Skilgreinið diffurkvóta (afleiðu) falls. b) Notið skilgreiningu á diffurkvóta til að ákvarða diffurkvóta fallsins f ( x) = x í 7. punktinum ( x 0,y 0 ). Sannið regluna um margföldun tvinntalna í pólhnitum, þ.e. α q β = ( pq) α + β Ólesinn hluti 1. Leysið eftirfarandi jöfnur: a) z 2 (2i + 1) z + i 1 = 0 b) 1 x 2 = x 2. i Sannið með þrepun að 3 = n i= 0 3 n p. 3. Gefið er svæðið M = ( x, y) a) Finnið flatarmál svæðisins. { : 0 x 1 e x y e x } Svæðinu M er snúið um x ásinn og fæst þá snúður S. b) Finnið rúmmál snúðsins. c) Finnið yfirborðsflatarmál snúðsins (hér þarf ekki að leysa heildi). 175

176 4. Punktarnir A, B og C liggja á ásum hnitakerfisins þ.a. A = (4, 0, 0), B = (0, 3, 0) og C = (0, 0, 4). a) Snýnið fram á að þverill sléttunnar sem inniheldur punktana A, B og C sé c = (3, 4, 3) y O x b) Finnið jöfnu sléttu sem inniheldur punktana A, B og C. c) Finnið stikun línu sem liggur í gegnum núllpunkt hnitakerfisins og stendur þvert á sléttuna. d) Núllpunktur hnitakerfisins, O, og punktarnir A, B og C mynda strýtu. Finnið hornið á milli grunnflatar og sléttunnar sem inniheldur punktana A, B og C. e) Finnið fótpunkt hæðarinnar sem liggur frá punkti O. 5. a og b eru vektorar í sléttunni α og A er punktur í α. Rökstyðjið að þá gildi fyrir alla punkta P í sléttunni að: a b AP = 6. Gefið er fallið x f ( x) = 2 2 x a) Sýnið að f ( 1) = b) Finnið jöfnu snertils í punkti ( 1, 1 ) c) Finnið aðfellur ferilsins. 4 ( ) 0 7. a) Finnið almenna lausn diffurjöfnunnar y + y 2 y = 0. b) Finnið almenna lausn diffurjöfnunnar y + y 2y = e x. c) Finnið þann lausnarferil diffurjöfnunnar y + y 2y = e x sem liggur í gegnum línuögnina (0, 1; 1). 8. Leysið diffurjöfnuna y + tan( x) y = sin( x) z 176

177 9. Gefin er kvótaröðin = i i n. Sýnið fram á að summa hennar sé 1, þ.e. 1 = 1. i=1 2 i Gefið er fallið f ( x) = x + 10x + 1 og einnig er gefið að fallið sker ekki x ás á milli 0 og 1. Finnið gildið á n þannig að flatarmálið á milli ferils fallsins f (x) og x áss á bilinu frá 0 til 1 sé jafnt og Upplýsingatækni 1. Myndvinnsla og vefsíðugerð. Settu myndina Flugvél.jgp inn á myndina Gullfoss.jpg eins og eftirfarandi mynd sýnir. Vistaðu hana sem Notendanafn_P1.jpg. Búðu til vefsíðuna Notendanafn_P2.html þar sem unnt er að birta vefsíðuna með því að smella á flugvélina. 2. Publisher Búið til tveggja síðna fréttabréf sem lítur svipað út og meðfylgjandi fréttabréf. Notið útlitið Company (staff). Texta og myndir, sem koma í dálkana, eigið þið að finna á Internetinu. Fréttabréfið inniheldur texta og myndir úr greinunum Saga ISAL, Áhrif ISAL og Álframleiðsla. Vistaðu fréttabréfið sem Notendanafn_P2.pub 3. Dæmi úr fjármálaföllum í Excel. Settu dæmin upp og leystu þau í líkani sem heitir Notendanafn_P2.xls. Eitt dæmi kemur í hverja síðu þ.e. 4-a, 4-b o.s.frv. a) Þú leggur inn í banka kr. og síðan kr. á mánuði í 10 ár. Vextir á mánuði eru 8%. Hve háa upphæð getur þú tekið út 5 árum eftir að þú setur síðast inn án þess að skerða höfuðstólinn? 177

3 Bjarki Már Viðarsson 12 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar NT 1:53,54. 1 Óskar Rafael Karlsson 11 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar 1:51,58 1:47,33

3 Bjarki Már Viðarsson 12 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar NT 1:53,54. 1 Óskar Rafael Karlsson 11 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar 1:51,58 1:47,33 Iceland Swim Fed. Champ. Meet Hy-Tek's MEET MANAGER 7:48 PM 5.12.2003 Page 1 Grein 1 Strákar 11-12 66 sc Metrar m Fjórsund 1 Bjarki Már Viðarsson 12 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar NT 1:12,59 2 Óskar Rafael

More information

EFNISYFIRLIT Skipulagsskrá...1 Stjórn og starfslið...5 Skólanefnd...5 Skólastjóri...5 Aðstoðarskólastjóri...5 Verkefnastjórar...5 Deildarstjórar...

EFNISYFIRLIT Skipulagsskrá...1 Stjórn og starfslið...5 Skólanefnd...5 Skólastjóri...5 Aðstoðarskólastjóri...5 Verkefnastjórar...5 Deildarstjórar... EFNISYFIRLIT Skipulagsskrá...1 Stjórn og starfslið...5 Skólanefnd...5 Skólastjóri...5 Aðstoðarskólastjóri...5 Verkefnastjórar...5 Deildarstjórar...5 Kennarar...6 Starfslið...8 Bekkjaskipan og árangur nemenda...9

More information

Bókfærsla Eðlisfræði Efna- og eðlisfræði, 5. bekkur hagfræðibraut Efna- og eðlisfræði, 5. bekkur máladeild Efnafræði, 5.

Bókfærsla Eðlisfræði Efna- og eðlisfræði, 5. bekkur hagfræðibraut Efna- og eðlisfræði, 5. bekkur máladeild Efnafræði, 5. EFNISYFIRLIT EFNISYFIRLIT... I Skipulagsskrá Verzlunarskóla Íslands... 1 Stjórn og starfslið... 3 Skólanefnd... 3 Skólastjóri... 3 Kennarar... 3 Starfslið... 7 Deildarstjórar... 7 Bekkjaskipan og árangur

More information

Skipulagsskrá Verzlunarskóla Íslands

Skipulagsskrá Verzlunarskóla Íslands Skipulagsskrá Verzlunarskóla Íslands 1. gr. Verzlunarskóli Íslands er sjálfseignarstofnun, sem starfar undir vernd Verslunarráðs Íslands. Heimili og varnarþing skólans er í Reykjavík. Stofnfé skólans er

More information

Niðjatal Tómasar Eyvindssonar, f. 14. júní 1854, bónda á Vælugerði í Flóa og Sigríður Pálsdóttir, f. 3. des. 1864

Niðjatal Tómasar Eyvindssonar, f. 14. júní 1854, bónda á Vælugerði í Flóa og Sigríður Pálsdóttir, f. 3. des. 1864 Niðjatal Tómasar Eyvindssonar, f. 14. júní 1854, bónda á Vælugerði í Flóa og Sigríður Pálsdóttir, f. 3. des. 1864 Janúar 2018 Ólafur Sigurðsson Formáli Ættfræðigögnum þessum hefur verið safnað á síðustu

More information

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú fjarnám Bókalisti vorönn 2019 2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú- staðnám Bókalisti - Vorönn 2018-2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson Ritstuldarvarnir Sigurður Jónsson sigjons@hi.is Aðgangur að Turnitin 1. Beint í Turnitin á www.turnitin.com 2. Gegnum Moodle-námskeið Kennarar og nemendur halda sig í Moodleumhverfinu Fá frumleikaskýrslu

More information

SKIPULAGSSKRÁ...4 STJÓRN OG STARFSLIÐ...7

SKIPULAGSSKRÁ...4 STJÓRN OG STARFSLIÐ...7 Efnisyfirlit SKIPULAGSSKRÁ...4 STJÓRN OG STARFSLIÐ...7 SKÓLANEFND...7 SKÓLASTJÓRI...7 AÐSTOÐARSKÓLASTJÓRI...7 VERKEFNASTJÓRAR...7 DEILDARSTJÓRAR...7 KENNARAR...8 STARFSLIÐ...11 TÍMAFJÖLDI VETURINN 2004

More information

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum Raddir fjölbreyttra kennarahópa Sólveig Karvelsdóttir, lektor, HÍ Hafdís Guðjónsdóttir, dósent, HÍ Rannsóknin er hluti af tveimur rannsóknum Fjölbreyttir kennarahópar

More information

Efnisyfirlit ENSKA...47

Efnisyfirlit ENSKA...47 Efnisyfirlit SKIPULAGSSKRÁ...1 STJÓRN OG STARFSLIÐ...4 SKÓLANEFND...4 SKÓLASTJÓRI...4 AÐSTOÐARSKÓLASTJÓRI...4 VERKEFNASTJÓRAR...4 DEILDARSTJÓRAR...4 KENNARAR...5 STARFSLIÐ...8 TÍMAFJÖLDI VETURINN 2002

More information

Efnisyfirlit ENSKA...48

Efnisyfirlit ENSKA...48 Efnisyfirlit SKIPULAGSSKRÁ...4 STJÓRN OG STARFSLIÐ...7 SKÓLANEFND...7 SKÓLASTJÓRI...7 AÐSTOÐARSKÓLASTJÓRI...7 VERKEFNASTJÓRAR...7 DEILDARSTJÓRAR...7 KENNARAR...8 STARFSLIÐ...11 TÍMAFJÖLDI VETURINN 2003

More information

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010 Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra

More information

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ný tilskipun um persónuverndarlög UT Messa SKÝ, 9. febrúar 2012 Hörður Helgi Helgason Um fyrirlesara 1999 2000-03 2003-06 2006- Héraðsdómslögmaður Persónuvernd Ráðgjafi, evrópsk persónuv.lög LM lögmenn -> Landslög munið #utmessan Boligen

More information

Heimildir. Boyer, W. (2008). Girl to girl violence: The voice of victims. Childhood Education, 84(6) Proquest Central, bls

Heimildir. Boyer, W. (2008). Girl to girl violence: The voice of victims. Childhood Education, 84(6) Proquest Central, bls Heimildir Allen, K. P. (2010). A bullying intervention system: Reducing risk and creating support for aggressive students. Preventing School Failure, 54(3), 199 209. Almar Miðvík Halldórsson. (2011). Einelti

More information

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66 Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66.A.20(b) privileges The holder og an aircraft maintenance licence may not exercise its privileges unless: 1. In compliance

More information

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu Reykjavík, 20. mars 2018 R17050148 1312 Borgarráð Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu Á fundi borgarráðs þann 18. júní 2015 var samþykkt að

More information

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software. Heimildaskrá Ritaðar heimildir Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software. Bændasamtök Íslands (2005). Hagtölur

More information

Agnes Hólm Gunnarsdóttir og Helgi Þór Ingason (2007). Afburða árangur. Háskóli Íslands: Háskólaútgáfan

Agnes Hólm Gunnarsdóttir og Helgi Þór Ingason (2007). Afburða árangur. Háskóli Íslands: Háskólaútgáfan 6 Heimildaskrá 6.1 Ritaðar heimildir Agnes Hólm Gunnarsdóttir og Helgi Þór Ingason (2007). Afburða árangur. Háskóli Íslands: Háskólaútgáfan Björn Bergsson (2002). Hvernig veit ég að ég veit. Reykjavík:

More information

Dagatal Norðfirðingafélagið í Reykjavík

Dagatal Norðfirðingafélagið í Reykjavík Brekkusöngur í sumarferð Lionsmanna, í Atlavík, með eldri borgurum á Norðfirði. Myndin er líklega tekin á fyrri hluta áttunda áratugar síðustu aldar. Ljósmyndari: Guðmundur Sveinsson. Mynd í vörslu Skjala-

More information

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október.

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október. STARFSÞRÓUNARSJÓÐUR AKADEMÍSKRA STARFSMANNA - úthlutun haustönn 2018 Auglýst var eftir umsóknum um styrkveitingar með umsóknarfrest til 3. september 2018. Alls bárust sjóðnum 12 umsóknir: 7 frá hönnunar-

More information

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Ari Ólafsson dósent í tilraunaeðlisfræði Eðlisfræðiskor HÍ og Raunvísindastofnun Háskólans Tilraunahúsið p.1/18 Sýnishorn af markmiðum ríkisvalds í menntamálum

More information

Heimildir. Anna Kristín Sigurðardóttir. (2008). Faglegt samstarf kennara. Glæður 18,

Heimildir. Anna Kristín Sigurðardóttir. (2008). Faglegt samstarf kennara. Glæður 18, Heimildir Amalía Björnsdóttir og Kristín Jónsdóttir. (2014). Viðhorf nemenda, foreldra og starfsmanna skóla. Í Gerður G. Óskarsdóttir (ritstjóri), Starfshættir í grunnskólum við upphaf 21. aldar (bls.

More information

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. í sálfræði 103 á vorönn 2008 um viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. Rannsóknin á að gera grein fyrir afstöðu nemenda við Menntaskólanum á Egilsstöðum til nýgerða breytinga á stoðtímakerfi

More information

Bókalisti haust 2017

Bókalisti haust 2017 1. árs nemar Bókalisti haust 2017 Bókfærsla 1 Allar Bókf1BR05 Kennsluhefti tekið saman af kennurum. Selt í bóksölu skólans. Danska 1 Allar Dans2MM05 Dansk på rette vej, útgáfa 2017. Verkefnabók. Seld í

More information

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND INDEX I. Regional Partnerships Official Partners of the OPEN DAYS 2011 East Iceland... 3 Austurlands... 5 2 I. Regional

More information

Aðalnámskrá grunnskóla Almennur hluti Reykjavík, Menntamálaráðuneytið.

Aðalnámskrá grunnskóla Almennur hluti Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. 7 Heimildaskrá Aðalnámskrá grunnskóla Almennur hluti. 1999. Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá grunnskóla Heimilisfræði. 1999. Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá grunnskóla Íslenska.

More information

Handbók Alþingis

Handbók Alþingis Handbók Alþingis 2016 Mynd framan á kápu (Frá þingfundi 24. janúar 2017): Unnur Brá Konráðsdóttir, 8. þingmaður Suðurkjördæmis, var kjörin forseti Alþingis 24. janúar 2017, á fyrsta þingfundadegi eftir

More information

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Samanburður vindmæla Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Haustþing Veðurfræðifélagsins 2011 Tegundir vindmæla Til eru margar mismunandi gerðir vindmæla sem byggja á mismunandi

More information

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs? Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson Hvernig getur málefni sem ekki er skilgreint sem námsgrein í grunnskóla eða námssvið

More information

Aðalnámskrá leikskóla. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. (2011). Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið.

Aðalnámskrá leikskóla. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. (2011). Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið. Heimildaskrá Aðalnámskrá leikskóla. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. (2011). Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið. Ásgarður. (á.á.). Saga skólans. Sótt þann 25.

More information

Monday, May 28th 06:00-21:00 Opening hours at the Grindavík Swimming Pool.

Monday, May 28th 06:00-21:00 Opening hours at the Grindavík Swimming Pool. Monday, May 28th 20:00 Kvikan: Lecture on the stranding of the Jamestown. On June 26th, 1881, the sailing ship Jamestown ran aground by Hvalnes, between Hestaklettur and Thórshöfn. A group of people interested

More information

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila desember 2016 VIÐMIÐ TEGUND FYRIRTÆKIS

More information

1. tbl nr Viktor Arnar Ingólfsson skrifar

1. tbl nr Viktor Arnar Ingólfsson skrifar 1. tbl. 2016 nr. 499 Árni Þórarinsson fv. flokksstjóri í Fellabæ var heiðraður með merkissteini Vegagerðarinnar á haustfundi Austursvæðis í Valaskjálf á Egilsstöðum 27. nóvember 2015. Það var Sveinn Sveinsson

More information

Ég vil læra íslensku

Ég vil læra íslensku Ég vil læra íslensku 16 Föt Föt Évlí - 16 föt 1 hlusta Generated by Foxit PDF Creator Foxit Software benda lita teikna klippa líma strákur stelpa ekki stelpa/ekki strákur hugsa Évlí - 16 föt 2 hlusta íslenskur

More information

Lokaritgerðir Corporate Valuation. Are Icelandic Seafood Companies KJ feb. MS í viðskiptafræði Björn Sigtryggsson

Lokaritgerðir Corporate Valuation. Are Icelandic Seafood Companies KJ feb. MS í viðskiptafræði Björn Sigtryggsson Leiðbeinendur: Lokaritgerðir 2007 ÁEG: Árelía E. Guðmundsdóttir GZ: Gylfi Zoega RSS: Runólfur Smári Steinþórsson ÁV: Ársæll Valfells HCB: Haukur C.Benediktsson SÓ: Snjólfur Ólafsson ÁJ: Ásgeir Jónsson

More information

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst 15. 18. ágúst 21. 25. ágúst 28. ág 1. sept. 15. skipulagsdagur 16. skipulagsdagur 17. Skipulagsdagur 18. skipulagsdagur

More information

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR Ingvar Örn Ingvarsson Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar Samgöngufundur á Norðurlandi, 19. nóvember 2015 Meginstoðir stefnu og lykilárangursþættir

More information

HORNBREKKA ON HÖFÐASTRÖND A 19 TH CENTURY FARM

HORNBREKKA ON HÖFÐASTRÖND A 19 TH CENTURY FARM HORNBREKKA ON HÖFÐASTRÖND A 1 TH CENTURY FARM Preliminary results from an archaeological excavation Ágústa Edwald Contents 1. Historical background... 4 1.1 Historical archaeology and 1 th century livelihoods...

More information

Úthlutun úr Rannsóknasjóði Háskóla Íslands fyrir árið 2015

Úthlutun úr Rannsóknasjóði Háskóla Íslands fyrir árið 2015 Úthlutun úr Rannsóknasjóði Háskóla Íslands fyrir árið 2015 Alls bárust 287 umsóknir þar af 3 um laus frá kennslu. Samtals var sótt um rúmlega 661 m.kr. Úthlutað var tæplega 248 m.kr. eða að meðaltali 932

More information

VÍSINDASTARF LANDSPÍTALI. Umhyggja Fagmennska Öryggi Framþróun. Vefslóð Vísindastarf

VÍSINDASTARF LANDSPÍTALI. Umhyggja Fagmennska Öryggi Framþróun. Vefslóð Vísindastarf VÍSINDASTARF 2010 LANDSPÍTALI Umhyggja Fagmennska Öryggi Framþróun Vefslóð Vísindastarf 2010 http://hdl.handle.net/2336/128152 Ávarp Kristján Erlendsson læknir, framkvæmdastjóri vísinda-, mennta- og gæðasviðs

More information

Úthlutun úr Rannsóknasjóði 2016

Úthlutun úr Rannsóknasjóði 2016 Úthlutun úr Rannsóknasjóði 2016 Alls bárust 294 umsóknir, þar af þrjár um lausn frá kennslu. Samtals var sótt um rúmlega 700 m.kr. en úthlutað var rúmlega 245 m.kr. eða að meðaltali 902 þ.kr. á hverja

More information

NÁNARI UPPLÝSINGAR UM MEISTARAVERKEFNIN

NÁNARI UPPLÝSINGAR UM MEISTARAVERKEFNIN NÁNARI UPPLÝSINGAR UM MEISTARAVERKEFNIN STOFA K-103 ÚTIKENNSLA OG STJÓRNUN (9.45 10.45) Hekla Þöll Stefánsdóttir, Kennslufræði grunnskóla Útikennsla í tungumálanámi: Verkefnasafn (30e) Leiðbeinandi: Auður

More information

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Q1. Ert þú karl eða kona? Karl 229 19.83% Kona 926 80.17% Fjöldi 1155 Q2. Á hvaða aldursbili ert þú? 30 ára eða yngri 190 16.42% 31-40 ára 257 22.21% 41-50 ára 312 26.97%

More information

Lokaritgerðir GDA starfsmannatryggð? feb. MS í viðsk. Jóhannes Ómar Sigurðsson Stefnumiðað árangursmat hjá sveitarfélögum.

Lokaritgerðir GDA starfsmannatryggð? feb. MS í viðsk. Jóhannes Ómar Sigurðsson Stefnumiðað árangursmat hjá sveitarfélögum. Lokaritgerðir 2005 Leiðbeinendur: AP: Andrés Pétursson GyM: Gylfi Magnússon SA: Sveinn Agnarsson AxH: Axel Hall HaBr: Hafsteinn Bragason SÓ: Snjólfur Ólafsson ÁDÓ: Ásta Dís Óladóttir HCB: Haukur C.Benediktsson

More information

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Morgunverðarfundur Ferðamálastofu Grand hótel, Reykjavík 14. apríl 2011 Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Dr. Edward H. Huijbens Forstöðumaður /

More information

Horizon 2020 á Íslandi:

Horizon 2020 á Íslandi: Horizon 2020 á Íslandi: - Árangur Íslands í Horizon2020 - Hvernig getur Rannís veitt ykkur aðstoð? Kristmundur Þór Ólafsson Alþjóðasvið Rannís Landstengiliður (NCP) fyrir H2020 Hvað er H2020? Rammaáætlun

More information

ÆGIR til 2017

ÆGIR til 2017 ÆGIR3 2016 til 2017 Þríþraut Mikil þróun, sífellt betri árangur, fleiri og betri keppnir Íslandsmetið í Ironman féll tvisvar í sumar Norðurlandameistari kvenna í flokki 23 ára og yngri Þríþrautarsamband

More information

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson Samstarf HR og IGI Ólafur Andri Ragnarsson Leikjaiðnaðurinn 2021 Leikjaiðnaðurinn 2021 5.000 störf 70 milljarðar í heildarútflutningstekjur ef... Photo Ian Parker http://parkerlab.bio.uci.edu/nonscientific_adventures/iceland_man.ht

More information

Úthlutun úr Rannsóknasjóði 2018

Úthlutun úr Rannsóknasjóði 2018 Úthlutun úr Rannsóknasjóði 2018 Alls bárust 299 umsóknir, þar af fjórar um lausn frá kennslu. Samtals var sótt um 732 m.kr. en úthlutað var rúmlega 245 m.kr. eða að meðaltali 865 þ.kr. á hverja styrkta

More information

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2. Reykjavík, 15. maí 2017 R17050061 110 Borgarráð Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2. júní 2017 Fyrirhuguð er opinber

More information

NÓTAN. uppskeruhátíð tónlistarskóla LOKAHÁTÍÐ UPPSKERUHÁTÍÐAR TÓNLISTARSKÓLA Eldborg í Hörpu Sunnudaginn 23. mars

NÓTAN. uppskeruhátíð tónlistarskóla LOKAHÁTÍÐ UPPSKERUHÁTÍÐAR TÓNLISTARSKÓLA Eldborg í Hörpu Sunnudaginn 23. mars NÓTAN uppskeruhátíð tónlistarskóla LOKAHÁTÍÐ UPPSKERUHÁTÍÐAR TÓNLISTARSKÓLA 2014 Eldborg í Hörpu Sunnudaginn 23. mars Kl. 11:30 Tónleikar I atriði í grunn- og miðnámi Kl. 14:00 Tónleikar II atriði í opnum

More information

Rótarýklúbburinn Reykjavík-Breiðholt Stofnaður 12. desember 1983

Rótarýklúbburinn Reykjavík-Breiðholt Stofnaður 12. desember 1983 Rótarýklúbburinn Reykjavík-Breiðholt Stofnaður 12. desember 1983 Sérlög klúbbsins I. KAFLI Nafn og svæði 1. gr. Klúbburinn heitir Rótarýklúbburinn Reykjavík-Breiðholt og nær yfir alla Breiðholtsbyggð í

More information

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Stóra myndin Uppbygging þekkingarsamfélags Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Bakgrunnur Viðskiptaráð Íslands 1 Yfirlit 1. Hvað eru þekkingarkjarnar? 2. Hvað

More information

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós XML-þjónustan veitir aðgang að nýjum norðurljósagögnum Veðurstofunnar sem birt eru á www.vedur.is. Slóð XML-þjónustunnar er http://xmlweather.vedur.is/aurora?op=xml&type=index

More information

Íþróttakennara- og íþróttafræðinám á Laugarvatni fyrr og nú

Íþróttakennara- og íþróttafræðinám á Laugarvatni fyrr og nú Uppeldi og menntun 21. árgangur 2. hefti 2012 SIGURBJÖRN ÁRNI ARNGRÍMSSON MENNTAVÍSINDASVIÐI HÁSKÓLA ÍSLANDS Íþróttakennara- og íþróttafræðinám á Laugarvatni fyrr og nú Íþróttakennaranám á Íslandi stendur

More information

Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/ /10

Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/ /10 Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/04-2009/10 Stefán Hrafn Jónsson Háskóli Íslands, Landlæknisembættið Margrét Héðinsdóttir Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins

More information

Lokaritgerðir RSS Stefnumótun í 2001 feb. M.S. í viðsk RSS Leifsson. Dreymir Netið?

Lokaritgerðir RSS Stefnumótun í 2001 feb. M.S. í viðsk RSS Leifsson. Dreymir Netið? Lokaritgerðir 2001 Leiðbeinendur: AxH: Axel Hall ÁE: Ágúst Einarsson BÞR: Birgir Þór Runólfsson : Brynjólfur Sigurðsson EG: Einar Guðbjartsson : Gylfi D. Aðalsteinsson GM: Guðmundur Magnússon : Guðmundur

More information

International conference University of Iceland September 2018

International conference University of Iceland September 2018 International conference University of Iceland 27 29 September 2018 Alþjóðleg ráðstefna Háskóla Íslands 27. 29. september 2018 Democratic Constitutional Design: The Future of Public Engagement Lýðræðisleg

More information

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir Sérfræðingur í persónurétti Yfirlit Stóra myndin Skyldur GDPR Aðlögunarferli Áskoranir og praktísk ráð 2 3 Yfirlit: Hvað er GDPR?» GDPR

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr. 54 8. árgangur

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vor 2017 Enska 8. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

More information

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM Skýrsla fyrir skólaárið 2016-2017 Efnisyfirlit Efnisyfirlit... 2 1. Inngangur... 3 2. Markmið og tilgangur matsins... 3 3. Aðferðir og framkvæmd matsins... 3 4.

More information

MALAYSIA AIRLINES - MH 1 Monday, 17 th of MAY: LONDON - KUALA LUMPUR (lent í Kuala Lumpur kl 17:30 þriðjudaginn 18. maí að staðartíma)

MALAYSIA AIRLINES - MH 1 Monday, 17 th of MAY: LONDON - KUALA LUMPUR (lent í Kuala Lumpur kl 17:30 þriðjudaginn 18. maí að staðartíma) 12. maí, 2004 bls. 1 Dagskrá námsferðar Rafmagns- og tölvuverkfræðinema vorið 2004 til Kuala Lumpur og Singapore (Program for a technical study tour of students in Electrical and Computer Engineering,

More information

Sundráð ÍRB Fréttabréf maí 2014

Sundráð ÍRB Fréttabréf maí 2014 sundmenn og við setjum 17 í miðjuna þá er spurningin hvort ertu fyrir neðan eða ofan miðju? En það þýðir ekki hvort ertu fljótari. Ég bið þau að taka allt inn í dæmið. Eruð þið fyrir ofan eða neðan miðju

More information

Lokaritgerðir Gréta Björg Blængsdóttir RSS feb. M.S. í viðsk. Jón Gunnar Borgþórsson ÖDJ. Helga Óskarsdóttir. GyM/EG

Lokaritgerðir Gréta Björg Blængsdóttir RSS feb. M.S. í viðsk. Jón Gunnar Borgþórsson ÖDJ. Helga Óskarsdóttir. GyM/EG Leiðbeinendur: AP: Andrés Pétursson AxH: Axel Hall ÁDÓ: Ásta Dís Óladóttir ÁE: Ágúst Einarsson ÁsJ: Ásgeir Jónsson ÁV: Ársæll Valfells : Einar Guðbjartsson FMB: Friðrik Már Baldursson : Gylfi D. Aðalsteinsson

More information

Bókalisti vor EÐL1136 Eðlisfræði fyrir framhaldsskóla, Grunnbók 1A, Isnes-Nilsens-Sandås, 1991, Iðnú.

Bókalisti vor EÐL1136 Eðlisfræði fyrir framhaldsskóla, Grunnbók 1A, Isnes-Nilsens-Sandås, 1991, Iðnú. Bókalisti vor 2017 EÐL1136 Eðlisfræði fyrir framhaldsskóla, Grunnbók 1A, Isnes-Nilsens-Sandås, 1991, Iðnú. EÐLI3SB05 Eðlisfræði fyrir byrjendur, eftir Vilhelm Sigfús Sigmundsson EFNA2AE05 Almenn efnafræði

More information

Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar

Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar Hanna Ragnarsdóttir dósent Menntavísindasviði HÍ Menntakvika 22. okt. 2010 1 Skipulag erindis Alþjóðlega rannsóknaverkefnið Diverse Teachers for Diverse

More information

10. tbl nr Eymundur Runólfsson forstöðumaður áætlanaog umhverfisdeildar. Viktor Arnar Ingólfsson skrifar: Starfsmaður í nærmynd

10. tbl nr Eymundur Runólfsson forstöðumaður áætlanaog umhverfisdeildar. Viktor Arnar Ingólfsson skrifar: Starfsmaður í nærmynd 10. tbl. 2009 nr. 439 Viktor Arnar Ingólfsson skrifar: Starfsmaður í nærmynd Eymundur Runólfsson forstöðumaður áætlanaog umhverfisdeildar um starfið og verkefnin Það fer að styttast í að Eymundur Runólfsson

More information

Þjóðarspegillinn 2015

Þjóðarspegillinn 2015 Þjóðarspegillinn 2015 Rannsóknir í félagsvísindum XVI Opnir fyrirlestrar Föstudaginn 30. október 2015 kl. 9-17 við Háskóla Íslands Félags- og mannvísindadeild Félagsráðgjafardeild Hagfræðideild Lagadeild

More information

9. tbl nr Hreinn Haraldsson vegamálastjóri skrifar. 9. tbl. 24. árg. nr nóvember 2011

9. tbl nr Hreinn Haraldsson vegamálastjóri skrifar. 9. tbl. 24. árg. nr nóvember 2011 9. tbl. 2011 nr. 458 Sameiginlegur svæðafundur Suðursvæðis og Suðvestursvæðis var haldinn á Hótel Heklu í Skeiða- og Gnúpverjahreppi miðvikudaginn 2. nóvember sl. Á fundinum var tekin hópmynd af þátttakendum

More information

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Eyþór Ívar Jónsson Forstöðumaður fyrir Rannsóknarmiðstöð um stjórnarhætti RANNSÓKNARMIÐSTÖÐ Í STJÓRNARHÁTTUM Rannsóknarmiðstöð í stjórnarháttum Rannsóknarmiðstöð um

More information

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ / 1004720-1004720-3-ABC 2.1.2018 09::16 Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær»»» Reykjavík/HÍ 06:42 06:44 06:45 06:47 06:51 06:52 06: 07:17 07:18 07:22 07:28 07:29 07:31 07:32 07:34 07:36 07:38

More information

Brennisteinsvetni í Hveragerði

Brennisteinsvetni í Hveragerði Þróun 2014-022 Reykjavík, september 2014 Brennisteinsvetni í Hveragerði September 2012 mars 2014 Snjólaug Ólafsdóttir EBS-411-01 Útgefandi: Orkuveita Reykjavíkur Útgáfudagur: September 2014 Umsjón og ábyrgð:

More information

Læknablaðið. Vísindi á vordögum 2012 FYLGIRIT apríl til 4. maí Ávarp, dagskrá / yfirlit og ágrip veggspjalda

Læknablaðið. Vísindi á vordögum 2012 FYLGIRIT apríl til 4. maí Ávarp, dagskrá / yfirlit og ágrip veggspjalda 202 Læknablaðið t h e i c e l a n d i c m e d i c a l j o u r n a l Vísindi á vordögum 202 25. apríl til 4. maí Ávarp, dagskrá / yfirlit og ágrip veggspjalda FYLGIRIT 70 w w w. l a e k n a b l a d i d.

More information

Þróun kennslu læknanema á síðustu áratugum

Þróun kennslu læknanema á síðustu áratugum Kristján Erlendsson læknir dósent kennslustjóri læknadeildar HÍ, yfirlæknir á vísinda- og þróunarsviði Landspítala krerlend@landspitali.is Þróun kennslu læknanema á síðustu áratugum Á síðustu þremur áratugum

More information

Framsal í Euro Market-málinu staðfest í héraði

Framsal í Euro Market-málinu staðfest í héraði 235. TÖLUBLAÐ 18. ÁRGANGUR MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI * FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 2018 Framsal í Euro Market-málinu staðfest í héraði Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest ákvörðun ráðuneytisins um framsal

More information

Ársskýrsla Grunnskóla Vestmannaeyja

Ársskýrsla Grunnskóla Vestmannaeyja 2017-2018 Ársskýrsla Grunnskóla Vestmannaeyja Efnisyfirlit Innihald Formáli... 4 Inngangur... 4 Hagnýtar upplýsingar... 5 Skólastjórnendur... 5 Nefndir og ráð... 5 Skólaráð... 5 Foreldrafélag... 5 Nemendaverndarráð...

More information

Sundráð ÍRB Fréttabréf Desember 2011

Sundráð ÍRB Fréttabréf Desember 2011 í 15 Íslandsmet sem 5 aðilar náðu og þetta er aðeins í einstaklingsgreinum, boðsund ekki talin með. Í ár erum við nýja stefnu varðandi flutning á milli hópa og núna þegar kemur að fyrstu tilfærslu hafa

More information

Sundráð ÍRB Fréttabréf apríl 2011

Sundráð ÍRB Fréttabréf apríl 2011 Annað sem stendur uppúr í þessum mánuði er að 6 sundmenn frá okkur komust í landsliðsverkefni og að fjöldi Íslands- og ÍRB meta voru slegin. Ég vil þakka öllum þeim sem stóðu að baki liðinu og vil ég sérstaklega

More information

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Könnunarverkefnið PÓSTUR Könnunarverkefnið PÓSTUR Þáttakenndur í verkefninu UM PÓST Rauði hópur Vor 2010 Börn fædd 2005 Hópstjóri: Tatjana Lind Jónsson Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina

More information

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Áhrif lofthita á raforkunotkun Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Júlí 2017 Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Orkustofnun Júlí 2017 Útgefandi: Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík Sími: 569 6000, Fax, 568

More information

MENNTAKVIKA 7. OKTÓBER 2016

MENNTAKVIKA 7. OKTÓBER 2016 MENNTAKVIKA 7. OKTÓBER 2016 VELKOMIN Árleg ráðstefna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands : Rannsóknir, nýbreytni og þróun verður haldin í tuttugasta sinn við Háskóla Íslands þann 7. október 2016. Ráðstefnunni

More information

Icelandair Group A Brief Introduction Magnús Þorlákur Lúðvíksson, Business Development. February 2019

Icelandair Group A Brief Introduction Magnús Þorlákur Lúðvíksson, Business Development. February 2019 Icelandair Group A Brief Introduction Magnús Þorlákur Lúðvíksson, Business Development February 09 A brief introduction to Icelandair Our partnership with Reykjavik Universiy 3 Q&A A BRIEF INTRODUCTION

More information

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur? Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur? Málþing um byggðamál og svæðasamvinnu 14. mars 2014 Stefanía Traustadóttir Heimsókn til Norðurbotns (Oulu) apríl 2012 Þátttakendur: Ragnheiður

More information

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011 Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011 I GENERAL INFORMATION ABOUT THE SCHOOL 1. Describe the school and its surroundings very

More information

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012 Nr. 28/32 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012 2013/EES/28/07 frá 8. júní 2012 um framkvæmdarreglur vegna beitingar 16. gr.

More information

Hlutverk skólastjóra í menntun til sjálfbærni

Hlutverk skólastjóra í menntun til sjálfbærni Menntavísindasvið Háskóla Íslands Ritrýnd grein birt 31. desember 2010 Auður Pálsdóttir og Allyson Macdonald Hlutverk skólastjóra í menntun til sjálfbærni Reynsla af þróunarstarfi í fjórum grunnskólum

More information

Milli steins og sleggju

Milli steins og sleggju Netla Veftímarit um uppeldi og menntun Menntavísindasvið Háskóli Íslands Ritrýnd grein birt 31. desember 2017 Yfirlit greina Guðbjörg Ólafsdóttir og Berglind Rós Magnúsdóttir Milli steins og sleggju Hugmyndir

More information

Bubbi Morthens. * Viðkomandi sveit hefur ekki gefið út neitt efni, né eru til hljóðritanir með sveitinni svo vitað sé.

Bubbi Morthens. * Viðkomandi sveit hefur ekki gefið út neitt efni, né eru til hljóðritanir með sveitinni svo vitað sé. Hin og þessi bönd Hér ætlum við að stykkla á stóru um hinar ýmsu sveitir sem Bubbi hefur starfað með, eða þær með honum, um lengri eða skemm Þetta er þó ekki tæmanlegur listi. Því þó Bubbi hafi leikið

More information

Skóli án aðgreiningar

Skóli án aðgreiningar Skóli án aðgreiningar Viðhorf sérkennara í grunnskólum til stefnunnar skóli án aðgreiningar Rannveig Klara Matthíasdóttir Lokaverkefni til M.Ed.-prófs Háskóli Íslands Menntavísindasvið Skóli án aðgreiningar

More information

6. tbl nr Viktor Arnar Ingólfsson ritstjóri skrifar:

6. tbl nr Viktor Arnar Ingólfsson ritstjóri skrifar: 6. tbl. 2013 nr. 475 Landsnefnd orlofshúsa Vegagerðarinnar (sjá mynd á bls. 2) hélt fund í Lónsbúð í Lóni þann 27. maí sl. Á meðan á fundinum stóð gátu fundar menn fylgst með hreindýrum sem héldu til við

More information

Sameining tveggja háskóla í Svíþjóð

Sameining tveggja háskóla í Svíþjóð Sameining tveggja háskóla í Svíþjóð Aðdragandi, framkvæmd og árangur af sameiningu Högskolan på Gotland og Uppsalaháskóla Ágrip Í þessari úttektar er að dreginn lærdómur af nýlegri sameiningu tveggja háskóla

More information

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila. REGLUGERÐ um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila. 1. gr. Gildissvið. Reglugerð þessi gildir um tengda lögaðila sem eiga í viðskiptum skv. 3.-5. mgr. 57. gr. laga nr. 90/2003, um

More information

Bókalisti haust 2015

Bókalisti haust 2015 Bókalisti haust 2015 AVV104/VST104 Vélar og vélbúnaður 1 e. Guðmund Einarsson DAN212 Stikker e. Steen Langstrup 2006 Lyt og lær 2, ýmsir höfundar, hlustunarefni, MM 1999 EÐL103 Eðlisfræði fyrir byrjendur

More information

Stjórnun og fagleg forysta í grunnskólum

Stjórnun og fagleg forysta í grunnskólum n Fræðigreinar STJÓRNMÁL Stjórnun og fagleg forysta í grunnskólum Trausti Þorsteinsson, dósent við Hug- og félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri Amalía Björnsdóttir, prófessor við Menntavísindasvið Háskóla

More information

Hverjir eru valkostir nýnema í framhaldsskólum?

Hverjir eru valkostir nýnema í framhaldsskólum? Menntavísindasvið Háskóla Íslands Grein birt 31. desember 2011 Magnús Þorkelsson Hverjir eru valkostir nýnema í framhaldsskólum? Allt frá árinu 1968 hefur umræðan um framhaldsskóla á Íslandi aðallega snúist

More information

Forsetakjör 25. júní 2016 Presidential election 25 June 2016

Forsetakjör 25. júní 2016 Presidential election 25 June 2016 5. október 2016 Forsetakjör 25. júní 2016 Presidential election 25 June 2016 Samantekt Forsetakjör fór fram 25. júní 2016. Við kosningarnar voru alls 244.896 á kjörskrá eða 73,6% landsmanna. Af þeim greiddu

More information

ÁRSRIT 2015 Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar Sími:

ÁRSRIT 2015 Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar Sími: ÁRSRIT 2015 Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar Sími: 565 7373 gkg@gkg.is www.gkg.is *Línugjald ekki innifalið. HeiMilispAkkinn - nú líka fyrir fyrirtæki! Mörg fyrirtæki greiða fyrir nettengingu á heimilum

More information

40 ára. Afmælisráðstefna. Iðjuþjálfafélags Íslands mars Allt er fertugum fært. Hótel Örk, Hveragerði

40 ára. Afmælisráðstefna. Iðjuþjálfafélags Íslands mars Allt er fertugum fært. Hótel Örk, Hveragerði 40 ára Afmælisráðstefna Iðjuþjálfafélags Íslands 4.-5.mars 2016 Hótel Örk, Hveragerði Allt er fertugum fært 40 ára afmælisráðstefna Iðjuþjálfafélags Íslands 4. - 5. mars 2016 - Hótel Örk, Hveragerði 8:30-9:15

More information