6. tbl nr Viktor Arnar Ingólfsson ritstjóri skrifar:

Size: px
Start display at page:

Download "6. tbl nr Viktor Arnar Ingólfsson ritstjóri skrifar:"

Transcription

1 6. tbl nr. 475 Landsnefnd orlofshúsa Vegagerðarinnar (sjá mynd á bls. 2) hélt fund í Lónsbúð í Lóni þann 27. maí sl. Á meðan á fundinum stóð gátu fundar menn fylgst með hreindýrum sem héldu til við girðinguna við bústaðinn. Viktor Arnar Ingólfsson ritstjóri skrifar: Ný stofnun, gamalt blað Þetta tölublað Innanhússfrétta er það síðasta sem kemur út hjá gömlu Vegagerðinni. Næsta tölublað verður innanhússfréttablað nýrrar Vegagerð ar en samt með sama útliti og það næsta í númeraröðinni 7. tbl. 26. árgangur nr Um þetta hefur svo sem ekki farið fram nein umræða hjá yfirstjórn, enda um nóg annað að hugsa þessar vikurnar. En á meðan ég fæ ekki skilaboð um annað mun ég halda áfram að gefa út svona blöð ca. mánaðarlega. Ég held líka að það sé af hinu góða að ný stofnun erfi vissa þætti af stofnanakúltúr fyrir rennara sinna. Fréttablöð Vegagerðarinnar eru hlutar þessarar menn ingar eins og ótalmargt annað. Siglingastofnunarfólk mun eflaust leggja sitthvað til frá sínum vinnustað. Til dæmis hefur Siglingastofnun staðið sig mjög vel í ritun og útgáfu á sögu þeirra mannvirkja sem henni hefur verið trúað fyrir. Árið 2002 kom út bókin Vitar á Íslandi, leiðarljós á landsins ströndum Í gegnum kunningsskap við einn höfundanna, Kristján Sveinsson, tókst mér að útvega mér tvö eintök af þessari bók á sanngjörnu verði og þau gaf ég föður mínum og tengdaföður í jólagjöf þetta árið. Þeir höfðu báðir lengi verið farmenn á millilandskipum og ég held að engin önnur gjöf frá mér hafi glatt þá jafn mikið. Árið 2009 kom svo út bókin Íslenskar hafnir og hafnargerð en þá voru gömlu mennirnir báðir látnir svo ég gat ekki nýtt mér þá bók til jólagjafa. Því miður. Þessar bækur eru báðar til á bókasafni Vegagerðarinnar og mæli ég eindregið með þeim fyrir áhugafólk um sögu og verklegar framkvæmdir. Þetta eru fallegar útgáfur, með ótal myndum, gömlum og nýjum. Ég á örugglega eftir að fletta oft upp í þeim nú þegar þessi mannvirki eru orðin hluti af sögu nýrrar Vegagerðar. 6. tbl. 26. árg. nr júní 2013 VEGAGERÐIN innanhúss er fréttabréf ætlað starfsfólki og eftirlaunaþegum Vegagerðarinnar. Það birtir fréttir af fólki og málefnum, sem ekki eiga beinlínis erindi út fyrir stofnunina. Allir lesendur eru hvattir til að vera vakandi fyrir mögulegu efni og vera í sambandi við ritstjóra. Ritstjóri: Viktor Arnar Ingólfsson Prentun: Oddi 1

2 Starfsmannamál Arnór Stígsson vélamaður á Ísafirði hefur látið af störfum Friðrikka Jóhanna Hansen hefur verið ráðin sem verkfræðingur hjá umsjónardeild á Selfossi. Það er ekki sjálfgefið að starfsfólk Vegagerðarinnar hafi aðgang að 10 velbúnum orlofshúsum um land allt. Margir leggja þar hönd á plóg en umsjónarfólk bústaðanna sem skipar Landsnefnd orlofshúsa er þar fremst í flokki. Á fundi nefndarinnar í Lónsbúð þann 27. maí voru mætt frá vinstri talið: Reynir Gunnarsson, Kristinn Ó. Briem, Guðmundur F. Guðmundsson, Gunnar Garðarsson, Hafdís Eygló Jónsdóttir, Jóhann B. Skúlason, Kristín A. Matthíasdóttir, Pétur I. Ásvaldsson, Björn Sigurðsson, Páll Halldórsson Jónas Þorkelsson hefur verið ráðinn sem vélvirki á vélaverkstæðið í Borgarnesi og sem stjórnandi holuviðgerðarbíls. Birgir Þór Þorbjörnsson hefur verið ráðinn sem verkamaður í brúavinnuflokk frá Hvammstanga. Anna Elín Jóhannsdóttir hefur verið ráðin sem deildarstjóri á tæknideild á Reyðarfirði. Guðmundur Sigurðsson verkstjóri á Hvammstanga hefur verið færður í stöðu yfirverkstjóra á sama stað. Birkir Þór Þorbjörnsson hefur verið ráðinn sem verkamaður í brúavinnuflokk frá Hvammstanga. Einar Hafliðason forstöðumaður á hönnundardeild í Reykjavík lætur af störfum vegna aldurs 1. júlí. Anna Guðný Gunnarsdóttir hefur verið ráðin sem fulltrúi hjá umsjónardeild á Reyðarfirði Páll Sigurður Björnsson hefur verið ráðinn sem vélamaður á Reyðarfirði. Þorbergur Guðmundsson hefur verið ráðinn sem vélamaður í brúavinnuflokk frá Hvammstanga. Föstudaginn 24. maí var starfsfólki Umferðarstofu, Flugmálastjórnar, Vegagerðarinnar og Siglingastofnunar hóað saman í sameiningar hristing í Skemmtigarðinum Grafarvogi. Vegagerðarfólk byrjaði á opnu húsi og léttum veitingum í Mótorskála og þar var tekin lokaæfing á skemmtiatriði Vegagerðarinnar sem var flutt síðar um kvöldið, sjá mynd. Síðan var farið með rútu í Skemmtigarðinn, Þar var byrjað úti í minigolfi með léttu ívafi en síðan farið inn í skála og snæddur grillmatur frá Grillvagninum (lamba- og kjúklingahlaðborð). Anna Svava var veislustjóri með uppistandi og síðan voru lauflétt skemmtiatriði frá þessum stofnunum. Ágús Sæmundsson fyrrverandi starfsmaður í brúaflokkum Vegagerðarinnar lést 19. maí Sami maðurinn? Þau sem skrá inn nýja starfsmenn í kerfin hjá Vegagerðinni þurftu að hvá tvisvar þegar Sigurði Halli brúasmið tókst að ráða tvo menn í flokkinn sinn á sama tíma með eiginlega alveg sömu nöfnum. Það eru þeir Birgir Þór Þorbjörnsson og Birkir Þór Þorbjörnsson. Þarna munar bara einum bókstaf. 2 3

3 Umhverfisdagar í vor Hefðbundir umhverfisdagar voru skipulagðir í vor. Myndir fengust frá tveimur stöðum, Víðigrund í Þórðarstaðaskógi þar sem starfsfólk á Norðursvæði tók til hendinni 31. maí, og Eyjakrók við Meðalfellsvatn þar sem starfsfólk miðstöðvar og í Hafnarfirði var að störfum 28. maí. Mynd að ofan: Magnús Ó. Einarsson að bera olíu á Eyjakrók. Mynd hér fyrir neðan til vinstri: Jóhann J. Bergmann málar hliðið við Eyjakrók. Mynd hér fyrir neðan til hægri: Hansína Ellertsdóttir að bera olíu á Eyjakrók. Umhverfisdagur á Norðursvæði, þátttakendur stilla sér upp á pallinum við Víðigrund og fagna vorkomunni. 4 5

4 Starfsmannamál Eftirtaldir starfsmenn flytjast frá Siglingamál til nýrrar Vegagerðar þann 1. júlí í tengslum við sameiningu samgöngustofnana. Ingunn E. Jónsdóttir verkfræðingur Ingibjörg Daníelsdóttir þjónustufulltrúi umferðarþjónustu á Ísafirði varð 60 ára 5. júní. Nám: Stúdent frá Menntaskólanum á Ísafirði Störf: Fjöldi sumarstarfa, fréttamennska og skólastarf, m.a. skólaritari við Tónlistarskóla Ísafjarðar og við Menntaskólann á Ísafirði. Var vistarmóðir við alþjóðlegan grunn- og framhaldsskóla í Tékklandi skólaárið Ráðin til umferðarþjónustu Vegagerðarinnar sumarið Félagsmál: Kom að fyrstu þjóðahátíðunum á Íslandi frá árinu Meðal stofnenda Róta, félags áhugafólks um menningarfjölbreytni og formaður félagsins í nokkur ár. Meðlimur í Andlegu þjóðarráði bahá'ía á Íslandi um árabil. Sigurður Áss Grétarsson forstöðumaður Jóhann Þór Sigurðsson tæknifræðingur Daníel Jónsson bóndi Tannastöðum Vestur-Húnavatnssýslu Sveinsína Benjamínsdóttir Tannastöðum Daníel Daníelsson bóndi Tannastöðum f d Þorgrímur Stefánsson bóndi Brúarhlíð í Blöndudal Austur-Húnavatnssýslu Guðrún Björnsdóttir Brúarhlíð Konkordía Sigurbjörg Þorgrímsdóttir Tannastöðum f d Guðmundur Einarsson bóndi Vífilsmýrum í Önundarfirði Theódóra Jakobsdóttir Vífilsmýrum Einar Guðmundsson sjómaður á Ísafirði f d Jón Andrésson fiskverkandi Ísafirði Þorgerður Kristjánsdóttir Ísafirði Björg A. Jónsdóttir Ísafirði f d Ingibjörg Daníelsdóttir f Tannastöðum Vestur-Hún. maki: Guðmundur Sigurbjörn Einarsson vélstjóri f Ómar Kristmannsson verkstjóri Rob Kamsma tæknifræðingur Börn hennar: Sigurður Páll Ólafsson f í Reykjavík húsasmiður Faðir Sigurðar: Ólafur B. Halldórsson Maki Sigurðar: Hrafnhildur Ýr Elvarsdóttir Barn þeirra: Svanhildur Inga Kristín Sv. Ólafsdóttir f í Reykjavík kennari Faðir Kristínar: Ólafur B. Halldórsson Maki Kristínar: Egill Ólafsson Börn þeirra: Reginn Ólafur, Daníel Brjánn Börn þeirra: Einar Kári Guðmundsson f á Ísafirði Olga Sif Guðmundsdóttir f á Ísafirði Maki: Ólafur Þórarinsson Sigurjón Eiríksson rafvirki Guðmundur Bernódusson rafvirki Ingvar Engilbertsson járniðnaðarmaður Gísli Gissur Ófeigsson rafeindavirki Ingimundur Tómasson járniðnaðarmaður Fannar Gíslason verkfræðingur Sandra Rán Ásgrímsdóttir verkfræðingur B.Sc. Þorsteinn Gunnarsson vitavörður Guðmundur Helgason, forstöðumaður, Ingvar Hreinsson, verkstjóri Sigurður Sigurðarson, verkfræðingur Pétur Ingi Sveinbjörnsson, verkfræðingur Andrés Gísli Vigdísarson, mælingamaður Hávarður Ólafsson, vitavörður Keran Stueland Ólason, vitavörður (Vegna sumarleyfa tókst ekki að ná til allra varðandi myndir) Kæru félagar um land allt. Innilegar þakkir fyrir góðar kveðjur og gjafir í tilefni af óafturkræfri öldrun minni í byrjun júní. Hún er mér léttbærari fyrir vikið Inga Daníels, Ísafirði Jón Baldvin Jóhannesson fyrrverandi verkstjóri á Ísafirði varð 70 ára 13. júní. Afmæli Kristinn Briem fyrrverandi skrifstofustjóri á Reyðarfirði varð 70 ára 1. júní. Sólveig Guðmundsdóttir aðalféhirðir í Reykjavík varð 60 ára 24. júní. Frá bókasafni Hér á eftir er listi yfir ný aðföng bóka safnsins í maí 2013 Skýrslur: Árangurs- og eftirlitsdeild, Ársskýrsla 2012, Vegagerðin, Sauðárkróki, Ársskýrsla 2012, Náttúrufræðistofnun Íslands, Reykjavík, Ársskýrsla 2012, Landgræðsla ríkisins, Gunnarsholti, Adaptation in Europe: Adressing risks and opportunities from climate change in the context of socio-economic developments (EEA Report no. 3/2013), European Environment Agency, Copenhagen, Fjaðurstuðull steinsteypu; Rannsóknarverkefni, Áfangaskýrsla (Styrktaraðilar: Íbúðalánasjóður, Vegagerðin, Aalborg Portland Íslandi, Mannvit, Vegagerðin, Háskólinn í Reykjavík, Handbók um Skaftárhlaup: Viðbragðsáætlun / Ritstjóri Auður Atladóttir, Veðurstofa Íslands, Reykjavík, Jökuldalsvegur (923): um Hrafnkelsdal Fljótshéraði, Mat á umhverfisáhrifum, Frummatsskýrsla, Vegagerðin, Akureyri, Jökuldalsvegur (923): um Hrafnkelsdal Fljótshéraði, Mat á umhverfisáhrifum, Frummatsskýrsla, Teikningar, Vegagerðin, Akureyri, Ýmislegt: Árbók Ferðafélags Íslands 2013, Norðausturland / Hjörleifur Guttormsson, Ferðafélag Íslands, Reykjavík, 2013 Prosjektering og utförelse av betongkonstruksjoner i vann, (Publikasjon nr. 5), NB norsk betongforening, Oslo, 2011 Reinforched and Prestressed Concrete Design to EC2: The Complete Process, Second Edition / Eugene Obrien, Andrew Dixon, Emma Sheils, New York,

5 Efri röð frá vinstri: Ívar Ari, Hafdís María, Örvar, Íris Dögg, Guðni Valgeir, Þóra Margrét, Gunnlaugur, Bergdís Eva, Andri Dagur. Neðri röð frá vinstri: Soffía Ýr, Ari Bergsveinn, Jóna Björg, Héðinn Logi. Ari B. Guðmundsson yfirverkstjóri á Reyðarfirði varð 60 ára 24. júní. Nám: Grunnskóli og einn vetur í iðnskóla. Störf: Sjómennska og fiskvinnsla Sumarstarfsmaður hjá Vegagerðinni Var með jarðýtu í eigin rekstri Jón Magnússon bóndi Höskuldsstöðum í Breiðdal áður á Eskey og víðar á Mýrum í Hornafirði Jóhanna Kristín Guðmunsdóttir húsmóðir Höskuldsstöðum Guðmundur Jónsson bóndi Höskuldsstöðum f , d Ari Bergsveinn Guðmundsson f Sveinbjörn Hrólfur Kristbjörnsson bóndi Hallbjarnarstöðum í Skriðdal Guðríður Þ.S. Árnadóttir húsmóðir Hallbjarnarstöðum Málfríður Hrólfsdóttir húsmóðir Höskuldsstöðum f sem vann að mestu leyti hjá Jónasi Jónssyni verkstjóra hjá Vegagerðinni Verkstjóri hjá Vegagerðinni frá 1982, fyrst á Breiðdalsvík og síðan á Reyðarfirði. Tengsl: Hafsteinn Jónsson rekstrarstjóri á Höfn var föðurbróðir Ara. Annað: Hefur stundað fjallgöngur á sumrin en skíði og badminton á veturna. Reynir að komast á sjóstöng á sumrin og fer á mót víða um land ef tími gefst til. Þórormur Stefánsson verkamaður, Búðum Fáskrúðsfirði Stefanía Indriðadóttir húsmóðir, Búðum Margeir Þórormsson póstmeistari Búðum, f , d Jón Finnbogason sjómaður Búðum í Fáskrúðsfirði Margrét Þórðardóttir húsmóðir Búðum Þóra Jónsdóttir húsmóðir Búðum f , d maki: Jóna Björg Margeirsdóttir bankastarfsmaður f Börn þeirra: Þóra Margrét Aradóttir f húsmóðir, bóndi, Innri Kleif Breiðdal Maki: Gunnlaugur Ingólfsson, bón Börn þeirra: Bergdís Eva og Héðinn Logi Unnusti Bergdísar: Andri Dagur Stefánsson, sjómaður Örvar Arason f bóndi Akurey, Landeyjum Maki: Hafdís María Jónsdóttir, þroskaþjálfi Börn þeirra: Ívar Ari og Soffía Ýr Íris Dögg Aradóttir f ferðamálafræðingur Reyðarfirði Unnusti: Guðni Valgeir Ólafsson, bifvélavirki Áskrift fréttablaða Miklar sviptingar eiga sér stað í starfsmannamálum Vegagerðarinnar, nýju og gömlu, þessa dagana. Margir nýta sér biðlaunarétt og aðrir flytjast til Samgöngustofu. Allir sem nú fara frá Vegagerðinni geta fengið fréttablöðin, Framkvæmdafréttir og Vegagerðin innanhúss send til sín í pósti, annað eða bæði. Þið þurfið bara að senda undirrituðum tölvupóst þess efnis og þá farið þið á lista. Munið að láta heimilisfang fylgja. Athugið að það er ekki nóg að hafa nefnt þetta við mig í kaffihorninu því ég gleymi því oftast á leiðinni á milli herbergja. Viktor Arnar Ingólfsson útgáfustjóri 8

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson Ritstuldarvarnir Sigurður Jónsson sigjons@hi.is Aðgangur að Turnitin 1. Beint í Turnitin á www.turnitin.com 2. Gegnum Moodle-námskeið Kennarar og nemendur halda sig í Moodleumhverfinu Fá frumleikaskýrslu

More information

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66 Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66.A.20(b) privileges The holder og an aircraft maintenance licence may not exercise its privileges unless: 1. In compliance

More information

Ég vil læra íslensku

Ég vil læra íslensku Ég vil læra íslensku 16 Föt Föt Évlí - 16 föt 1 hlusta Generated by Foxit PDF Creator Foxit Software benda lita teikna klippa líma strákur stelpa ekki stelpa/ekki strákur hugsa Évlí - 16 föt 2 hlusta íslenskur

More information

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010 Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra

More information

10. tbl nr Eymundur Runólfsson forstöðumaður áætlanaog umhverfisdeildar. Viktor Arnar Ingólfsson skrifar: Starfsmaður í nærmynd

10. tbl nr Eymundur Runólfsson forstöðumaður áætlanaog umhverfisdeildar. Viktor Arnar Ingólfsson skrifar: Starfsmaður í nærmynd 10. tbl. 2009 nr. 439 Viktor Arnar Ingólfsson skrifar: Starfsmaður í nærmynd Eymundur Runólfsson forstöðumaður áætlanaog umhverfisdeildar um starfið og verkefnin Það fer að styttast í að Eymundur Runólfsson

More information

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software. Heimildaskrá Ritaðar heimildir Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software. Bændasamtök Íslands (2005). Hagtölur

More information

3 Bjarki Már Viðarsson 12 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar NT 1:53,54. 1 Óskar Rafael Karlsson 11 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar 1:51,58 1:47,33

3 Bjarki Már Viðarsson 12 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar NT 1:53,54. 1 Óskar Rafael Karlsson 11 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar 1:51,58 1:47,33 Iceland Swim Fed. Champ. Meet Hy-Tek's MEET MANAGER 7:48 PM 5.12.2003 Page 1 Grein 1 Strákar 11-12 66 sc Metrar m Fjórsund 1 Bjarki Már Viðarsson 12 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar NT 1:12,59 2 Óskar Rafael

More information

9. tbl nr tbl. 29. árg. nr október 2016

9. tbl nr tbl. 29. árg. nr október 2016 9. tbl. 2016 nr. 507 Þátttakendur á starfsgreinafundi skoða Vaðlaheiðargöng að austanverðu. Á myndinni eru frá vinstri talið: Einar Gíslason, Sigurður Mar Óskarsson, Sigurður Sigurðarson, Magnús Einarsson

More information

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Q1. Ert þú karl eða kona? Karl 229 19.83% Kona 926 80.17% Fjöldi 1155 Q2. Á hvaða aldursbili ert þú? 30 ára eða yngri 190 16.42% 31-40 ára 257 22.21% 41-50 ára 312 26.97%

More information

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Samanburður vindmæla Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Haustþing Veðurfræðifélagsins 2011 Tegundir vindmæla Til eru margar mismunandi gerðir vindmæla sem byggja á mismunandi

More information

Gleðileg jól og farsælt. 10. tbl nr Starfsmaður í nærmynd Garðar Steinsen fyrrverandi aðalendurskoðandi

Gleðileg jól og farsælt. 10. tbl nr Starfsmaður í nærmynd Garðar Steinsen fyrrverandi aðalendurskoðandi 10. tbl. 2010 nr. 449 Gunnar Gunnarsson og Garðar Steinsen spjalla um starfið á skrifstofu Vegagerðarinnar um miðja síðustu öld. Margrét Stefánsdóttir fyrrverandi matráðsmaður á Sauðárkróki var heiðruð

More information

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND INDEX I. Regional Partnerships Official Partners of the OPEN DAYS 2011 East Iceland... 3 Austurlands... 5 2 I. Regional

More information

9. tbl nr Hreinn Haraldsson vegamálastjóri skrifar. 9. tbl. 24. árg. nr nóvember 2011

9. tbl nr Hreinn Haraldsson vegamálastjóri skrifar. 9. tbl. 24. árg. nr nóvember 2011 9. tbl. 2011 nr. 458 Sameiginlegur svæðafundur Suðursvæðis og Suðvestursvæðis var haldinn á Hótel Heklu í Skeiða- og Gnúpverjahreppi miðvikudaginn 2. nóvember sl. Á fundinum var tekin hópmynd af þátttakendum

More information

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú fjarnám Bókalisti vorönn 2019 2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

Starfsmannafélagið í Reykjavík hélt Þorrablót á trésmíðaverkstæðinu í Borgartúni föstudaginn 31. janúar.

Starfsmannafélagið í Reykjavík hélt Þorrablót á trésmíðaverkstæðinu í Borgartúni föstudaginn 31. janúar. 2. tbl. 2014 nr. 481 Starfsmannafélagið í Reykjavík hélt Þorrablót á trésmíðaverkstæðinu í Borgartúni föstudaginn 31. janúar. Á skemmtunum starfsmannafélagsins í Reykjavík í nokk ur ár í kringum 1960 voru

More information

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum Raddir fjölbreyttra kennarahópa Sólveig Karvelsdóttir, lektor, HÍ Hafdís Guðjónsdóttir, dósent, HÍ Rannsóknin er hluti af tveimur rannsóknum Fjölbreyttir kennarahópar

More information

1. tbl nr Viktor Arnar Ingólfsson skrifar

1. tbl nr Viktor Arnar Ingólfsson skrifar 1. tbl. 2016 nr. 499 Árni Þórarinsson fv. flokksstjóri í Fellabæ var heiðraður með merkissteini Vegagerðarinnar á haustfundi Austursvæðis í Valaskjálf á Egilsstöðum 27. nóvember 2015. Það var Sveinn Sveinsson

More information

8. tbl nr Leiðir milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar

8. tbl nr Leiðir milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar 8. tbl. 2012 nr. 467 Viktor Arnar Ingólfsson ritstjóri skrifar: Heimildir í handriti Undanfarna áratugi hefur talsvert af sögulegu efni borist inn á mitt borð. Það hefur oft verið í kjölfar þessi að starfsmaður

More information

Niðjatal Tómasar Eyvindssonar, f. 14. júní 1854, bónda á Vælugerði í Flóa og Sigríður Pálsdóttir, f. 3. des. 1864

Niðjatal Tómasar Eyvindssonar, f. 14. júní 1854, bónda á Vælugerði í Flóa og Sigríður Pálsdóttir, f. 3. des. 1864 Niðjatal Tómasar Eyvindssonar, f. 14. júní 1854, bónda á Vælugerði í Flóa og Sigríður Pálsdóttir, f. 3. des. 1864 Janúar 2018 Ólafur Sigurðsson Formáli Ættfræðigögnum þessum hefur verið safnað á síðustu

More information

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu? Upphaf mælinga í uppsjávarskipum Sigurjón Arason Yfirverkfræðingur Matís ohf. og Prófessor, Háskóli Íslands Dr. Magnea G. Karlsdóttir; Fagstjóri, Matís ohf. Ásbjörn Jónsson; Verkefnastjóri, Matís ohf Magnús

More information

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Ari Ólafsson dósent í tilraunaeðlisfræði Eðlisfræðiskor HÍ og Raunvísindastofnun Háskólans Tilraunahúsið p.1/18 Sýnishorn af markmiðum ríkisvalds í menntamálum

More information

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ / 1004720-1004720-3-ABC 2.1.2018 09::16 Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær»»» Reykjavík/HÍ 06:42 06:44 06:45 06:47 06:51 06:52 06: 07:17 07:18 07:22 07:28 07:29 07:31 07:32 07:34 07:36 07:38

More information

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós XML-þjónustan veitir aðgang að nýjum norðurljósagögnum Veðurstofunnar sem birt eru á www.vedur.is. Slóð XML-þjónustunnar er http://xmlweather.vedur.is/aurora?op=xml&type=index

More information

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu Reykjavík, 20. mars 2018 R17050148 1312 Borgarráð Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu Á fundi borgarráðs þann 18. júní 2015 var samþykkt að

More information

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú- staðnám Bókalisti - Vorönn 2018-2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

9. tbl nr Starfsmaður í nærmynd Helgi Hallgrímsson fyrrverandi vegamálastjóri. Barnæska á Seyðisfirði

9. tbl nr Starfsmaður í nærmynd Helgi Hallgrímsson fyrrverandi vegamálastjóri. Barnæska á Seyðisfirði 9. tbl. 2014 nr. 488 Gunnar Gunnarsson ræðir við Helga Hallgrímsson í hornfundarherberginu í Borgartúni 7. Gunnar hljóðritar samtalið og notar heyrnartólin til að heyra hvernig upptakan hljómar. Starfsmaður

More information

5. tbl nr Viktor Arnar Ingólfsson skrifar

5. tbl nr Viktor Arnar Ingólfsson skrifar 5. tbl. 2016 nr. 503 Árshátíð Vegagerðarinnar var haldin í Gullhömrum í Reykjavík laugardaginn 30. apríl. Boðið var í fyrirpartý í Mótorskálanum í Borgartúni. Mæting var mjög góð, svo góð að margir stóðu

More information

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ný tilskipun um persónuverndarlög UT Messa SKÝ, 9. febrúar 2012 Hörður Helgi Helgason Um fyrirlesara 1999 2000-03 2003-06 2006- Héraðsdómslögmaður Persónuvernd Ráðgjafi, evrópsk persónuv.lög LM lögmenn -> Landslög munið #utmessan Boligen

More information

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila desember 2016 VIÐMIÐ TEGUND FYRIRTÆKIS

More information

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. í sálfræði 103 á vorönn 2008 um viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. Rannsóknin á að gera grein fyrir afstöðu nemenda við Menntaskólanum á Egilsstöðum til nýgerða breytinga á stoðtímakerfi

More information

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2. Reykjavík, 15. maí 2017 R17050061 110 Borgarráð Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2. júní 2017 Fyrirhuguð er opinber

More information

VESTANPÓSTUR. Heimsókn til ísfirskra víkinga í Noregi. Meðal efnis: Janúar 2006 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 18. árg.

VESTANPÓSTUR. Heimsókn til ísfirskra víkinga í Noregi. Meðal efnis: Janúar 2006 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 18. árg. STO FNA Ð 1945 VESTANPÓSTUR Janúar 2006 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 18. árg. Meðal efnis: Heimsókn til ísfirskra víkinga í Noregi VESTANPÓSTUR 2006 Ábyrgðarmaður: Guðfinnur Kjartansson

More information

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Morgunverðarfundur Ferðamálastofu Grand hótel, Reykjavík 14. apríl 2011 Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Dr. Edward H. Huijbens Forstöðumaður /

More information

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Power Point leiðbeiningar Sjónarhorn View Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Outline view - Yfirlitshamur Hér er hægt að rita minnispunkta við hverja glæru fyrir þann sem

More information

4. tbl nr Brúavinnuflokkur Sigfúsar Kristjáns sonar

4. tbl nr Brúavinnuflokkur Sigfúsar Kristjáns sonar 4. tbl. 2016 nr. 502 Brúavinnuflokkur Sigfúsar Kristjáns sonar Í þessu blaði hafa birst kaflar af frásögn ritstjóra af brúavinnu á árunum 1969-1973 og heldur það áfram í þessu blaði. Ekki er til hópmynd

More information

Bókfærsla Eðlisfræði Efna- og eðlisfræði, 5. bekkur hagfræðibraut Efna- og eðlisfræði, 5. bekkur máladeild Efnafræði, 5.

Bókfærsla Eðlisfræði Efna- og eðlisfræði, 5. bekkur hagfræðibraut Efna- og eðlisfræði, 5. bekkur máladeild Efnafræði, 5. EFNISYFIRLIT EFNISYFIRLIT... I Skipulagsskrá Verzlunarskóla Íslands... 1 Stjórn og starfslið... 3 Skólanefnd... 3 Skólastjóri... 3 Kennarar... 3 Starfslið... 7 Deildarstjórar... 7 Bekkjaskipan og árangur

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016 FLUGTÖLUR 216 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 216 Flugvöllur 215 216 Br. 16/15 Hlutdeild Reykjavík 348.24 377.672 8,5% 5,4% Akureyri 17.897 183.31 7,3% 24,5% Egilsstaðir 89.79 93.474 4,9%

More information

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin Klettafjöllin og Grand Canyon 1 Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin Kristbjörg María Guðmundsdóttir Eitt af fallegustu handverkum náttúruaflanna er án efa að finna í vesturhluta Norður-Ameríku.

More information

MALAYSIA AIRLINES - MH 1 Monday, 17 th of MAY: LONDON - KUALA LUMPUR (lent í Kuala Lumpur kl 17:30 þriðjudaginn 18. maí að staðartíma)

MALAYSIA AIRLINES - MH 1 Monday, 17 th of MAY: LONDON - KUALA LUMPUR (lent í Kuala Lumpur kl 17:30 þriðjudaginn 18. maí að staðartíma) 12. maí, 2004 bls. 1 Dagskrá námsferðar Rafmagns- og tölvuverkfræðinema vorið 2004 til Kuala Lumpur og Singapore (Program for a technical study tour of students in Electrical and Computer Engineering,

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 FLUGTÖLUR 2014 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 Flugvöllur 2013 2014 Br. 14/13 Hlutdeild Reykjavík 338.278 328.205-3,0% 48,6% Akureyri 178.231 172.106-3,4% 25,5% Egilsstaðir 91.561

More information

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011 Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011 I GENERAL INFORMATION ABOUT THE SCHOOL 1. Describe the school and its surroundings very

More information

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Áhrif lofthita á raforkunotkun Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Júlí 2017 Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Orkustofnun Júlí 2017 Útgefandi: Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík Sími: 569 6000, Fax, 568

More information

Heimildir. Boyer, W. (2008). Girl to girl violence: The voice of victims. Childhood Education, 84(6) Proquest Central, bls

Heimildir. Boyer, W. (2008). Girl to girl violence: The voice of victims. Childhood Education, 84(6) Proquest Central, bls Heimildir Allen, K. P. (2010). A bullying intervention system: Reducing risk and creating support for aggressive students. Preventing School Failure, 54(3), 199 209. Almar Miðvík Halldórsson. (2011). Einelti

More information

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki NÍ-11001 Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla 2010 Borgþór Magnússon Unnið fyrir Landsvirkjun Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla 2010 Borgþór Magnússon Unnið fyrir Landsvirkjun

More information

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003 Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003 Jón Viðar Jónmundsson 1 og Emma Eyþórsdóttir 2 1 Bændasamtökum Íslands 2 Rannsóknarstofnun landbúnaðarins/lbh á Hvanneyri Inngangur Fyrsta

More information

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs? Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson Hvernig getur málefni sem ekki er skilgreint sem námsgrein í grunnskóla eða námssvið

More information

9. tbl nr Náið samráð við starfsmenn

9. tbl nr Náið samráð við starfsmenn 9. tbl. 2009 nr. 438 Kristján L. Möller samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra ávarpar fund með starfsfólki Vegagerðarinnar. Hreinn Haraldsson vegamálastjóri (sitjandi t.v.) og Gísli Gíslason formaður starfshóps

More information

Fréttabréf. Haustfundurinn 30. september 2006

Fréttabréf. Haustfundurinn 30. september 2006 Haustfundurinn 30. september 2006 Þann 30. september n.k. kl. 10 byrjum við hauststarfið. Mætum hress og kát á fyrsta fund haustsins að Skipholti 37, 2. hæð. Efni fundarins hefur ekki verið gefið upp og

More information

Gögn um Kötlugosið 1918: Ljósmyndir Kjartans Guðmundssonar úr ferðum á Mýrdalsjökul í júní og september 1919

Gögn um Kötlugosið 1918: Ljósmyndir Kjartans Guðmundssonar úr ferðum á Mýrdalsjökul í júní og september 1919 Gögn um Kötlugosið 1918: Ljósmyndir Kjartans Guðmundssonar úr ferðum á Mýrdalsjökul í júní og september 1919 Magnús T. Guðmundsson Þórdís Högnadóttir Raunvísindastofnun Háskólans maí 2001 RH-08-2001 1

More information

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Stóra myndin Uppbygging þekkingarsamfélags Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Bakgrunnur Viðskiptaráð Íslands 1 Yfirlit 1. Hvað eru þekkingarkjarnar? 2. Hvað

More information

Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum

Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum Útg. Dags. Höf. Rýnir Samþykkur Lýsing 3 11/01 2006 GG EH Lokaskýrsla II 2 21/12 2005 GG SvSv Lokaskýrsla I 1 15/12 2005 GG Uppkast 1

More information

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR KV 2018-3 KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR Greining á mögulegum eldisuppruna 12 laxa sem veiddust í tveimur ám á Vestfjörðum árið 2017 Analysis of 12 salmon caught in two rivers in the Icelandic Westfjords 2017

More information

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 50. TBL 2. ÁRG. FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 2011 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ fyrst&fremst Þegar ritstjóri

More information

2. tölublað, 5. árgangur. Nóvember 2009

2. tölublað, 5. árgangur. Nóvember 2009 2. tölublað, 5. árgangur. Nóvember 2009 Er fiskur of góður fyrir þig? 4 FRÍMÚRARINN FRÍMÚRARINN 5 Útgefandi Frímúrarareglan á Íslandi Skúlagötu 53-55, Pósthólf 5151, 125 Reykjavík Ritstjóri Steinar J.

More information

10. árg. 3. tbl. Desember 1996

10. árg. 3. tbl. Desember 1996 10. árg. 3. tbl. Desember 1996 Evrópustaðall fyrir lýsi búinn til á Rf Guðjón Atli Auðunsson, sérfræðingur á Rf, er höfundur staðals fyrir þorskalýsi sem nú er viðurkenndur um alla Evrópu og birtist í

More information

VESTANPÓSTUR. Munið Sólarkaffið, 25. janúar á Broadway! sjá nánar á bls. 13. Janúar 2008 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 20. árg.

VESTANPÓSTUR. Munið Sólarkaffið, 25. janúar á Broadway! sjá nánar á bls. 13. Janúar 2008 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 20. árg. VESTANPÓSTUR Janúar 2008 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 20. árg. Munið Sólarkaffið, 25. janúar á Broadway! sjá nánar á bls. 13 Staðfesting Gegn framsali Eingöngu er hægt Ávísunin gildir

More information

50 ára afmæli TFÍ. TFÍ er öflugur samstarfsvettvangur sem hefur það markmið að auka tæknivæðingu á Íslandi og efla skilning á fjölbreyttum

50 ára afmæli TFÍ. TFÍ er öflugur samstarfsvettvangur sem hefur það markmið að auka tæknivæðingu á Íslandi og efla skilning á fjölbreyttum 3 VerkTækni golfmótið 4 Afmælisdagskrá 6 Af kjaramálum 8 Gervigreind og vitvélar 11 Tímamót 12 NordiCHI 2010 50 ára afmæli TFÍ Tæknifræðingafélag Íslands (TFÍ) fagnar 50 ára afmæli um þessar mundir en

More information

Helsingjar í Austur-Skaftafellssýslu

Helsingjar í Austur-Skaftafellssýslu 2015 Helsingjar í Austur-Skaftafellssýslu Stofnstærð og varpútbreiðsla 2014 Jóhann Helgi Stefánsson, Kristín Hermannsdóttir og Snævarr Guðmundsson Skýrsla nr NattSA 2015-02 Dagsetning 2. desember 2015

More information

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis ANNUAL SAFETY REVIEW 2012 Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis Flugmálastjórn Íslands: Annual Safety Review 2012 Útgefandi: Flugmálastjórn Íslands Skógarhlíð 12 105 Reykjavík

More information

Skipulagsskrá Verzlunarskóla Íslands

Skipulagsskrá Verzlunarskóla Íslands Skipulagsskrá Verzlunarskóla Íslands 1. gr. Verzlunarskóli Íslands er sjálfseignarstofnun, sem starfar undir vernd Verslunarráðs Íslands. Heimili og varnarþing skólans er í Reykjavík. Stofnfé skólans er

More information

Horizon 2020 á Íslandi:

Horizon 2020 á Íslandi: Horizon 2020 á Íslandi: - Árangur Íslands í Horizon2020 - Hvernig getur Rannís veitt ykkur aðstoð? Kristmundur Þór Ólafsson Alþjóðasvið Rannís Landstengiliður (NCP) fyrir H2020 Hvað er H2020? Rammaáætlun

More information

Að störfum í Alþjóðabankanum

Að störfum í Alþjóðabankanum Tímarit um viðskipti og efnahagsmál, útgáfa 2007-2008 Að störfum í Alþjóðabankanum Jónas H. Haralz JEL flokkun: G21, G28, N16, N26, N46 Lykil hugtök: Alþjóðabankinn, Suður-Ameríka, efnahagsmál, hagsaga,

More information

gigtin Það er ástæða til bjartsýni Ráð fyrir aðstandendur Gigt og kynlíf GIGTARFÉLAG ÍSLANDS 2. tölublað 2017

gigtin Það er ástæða til bjartsýni Ráð fyrir aðstandendur Gigt og kynlíf GIGTARFÉLAG ÍSLANDS 2. tölublað 2017 gigtin 2. tölublað 2017 GIGTARFÉLAG ÍSLANDS Það er ástæða til bjartsýni Ráð fyrir aðstandendur Gigt og kynlíf Viðurkenndar stuðningshlífar Virkur stuðningur Vandaður vefnaður Góð öndun Einstök hönnun Fjölbreytt

More information

ÁRSRIT 2015 Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar Sími:

ÁRSRIT 2015 Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar Sími: ÁRSRIT 2015 Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar Sími: 565 7373 gkg@gkg.is www.gkg.is *Línugjald ekki innifalið. HeiMilispAkkinn - nú líka fyrir fyrirtæki! Mörg fyrirtæki greiða fyrir nettengingu á heimilum

More information

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Könnunarverkefnið PÓSTUR Könnunarverkefnið PÓSTUR Þáttakenndur í verkefninu UM PÓST Rauði hópur Vor 2010 Börn fædd 2005 Hópstjóri: Tatjana Lind Jónsson Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina

More information

Framkvæmdir í Kubba meiri en íbúa óraði fyrir

Framkvæmdir í Kubba meiri en íbúa óraði fyrir Stofnað 14. nóvember 1984 Sími 456 4560 Veffang: www.bb.is Verð kr. 250 m/vsk Miðvikudagur 4. maí 2005 18. tbl. 22. árg. Frá slysstað á Óshlíð. Hafnaði á vegskála Ökumaður fólksbíls sem leið átti um Óshlíð

More information

Maðurinn í málverki. eftir Ragnar Þórisson. Listaháskóli Íslands Myndlistardeild B.A.-ritgerð (janúar 2010) Leiðbeinandi: Ragna Sigurðardóttir

Maðurinn í málverki. eftir Ragnar Þórisson. Listaháskóli Íslands Myndlistardeild B.A.-ritgerð (janúar 2010) Leiðbeinandi: Ragna Sigurðardóttir 1 Maðurinn í málverki eftir Ragnar Þórisson Listaháskóli Íslands Myndlistardeild B.A.-ritgerð (janúar 2010) Leiðbeinandi: Ragna Sigurðardóttir 2 Efnisyfirlit INNGANGUR 3 ABSTRAKTMYNDIR 3 Þrír málarar abstrakt

More information

Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar Frambjóðendur. Multicultural Council of Reykjavik Candidates

Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar Frambjóðendur. Multicultural Council of Reykjavik Candidates Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar Frambjóðendur Multicultural Council of Reykjavik Candidates Aleksandra Chlipala Hversu lengi búið á Íslandi: Have been a resident of Iceland: Pólsk Polish aleksandrachlipala@gmail.com

More information

Á VESTFJÖRÐUM. Nýir vegleiðarar á Hnífsdalsvegi og Óshlíð. Skapa mikið öryggi í umferð

Á VESTFJÖRÐUM. Nýir vegleiðarar á Hnífsdalsvegi og Óshlíð. Skapa mikið öryggi í umferð ÓHÁÐ FRÉTTABLAÐ Á VESTFJÖRÐUM ISSN 1670-021X Miðvikudagur 2. október 2002 40. tbl. 19. árg. Stofnað 14. nóvember 1984 Sími 456 4560 Veffang: www.bb.is Netfang: bb@bb bb.is Verð kr. 200 m/vsk Ég fór í þessa

More information

Umhverfisskýrsla 2004

Umhverfisskýrsla 2004 5 Flokkun gagna innan Vegagerðarinnar Flokkur Efnissvið Einkenni (litur) 1 Lög, reglugerðir og önnur Svartur fyrirmæli stjórnvalda. 2 Stjórnunarleg fyrirmæli, Gulur skipurit, verkaskipting og númeraðar

More information

Upphitun íþróttavalla árið 2015

Upphitun íþróttavalla árið 2015 Rit LbhÍ nr. 99 Upphitun íþróttavalla árið 2015 Guðni Þorvaldsson og Svavar Tryggvi Óskarsson 2018 Rit LbhÍ nr. 99 ISSN 1670-5785 ISBN 978-9979-881-70-4 Upphitun íþróttavalla árið 2015 Guðni Þorvaldsson

More information

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 18. TBL 2. ÁRG. FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 2011 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ ÍSLENSKA SIA.IS ICE 54848 05/11 GÓÐIR

More information

FRÉTTABRÉF. Harpa fékk LAGNAFÉLAGS ÍSLANDS. viðurkenningu fyrir Lofsvert lagnaverk FRÉTTABRÉF nr. 118

FRÉTTABRÉF. Harpa fékk LAGNAFÉLAGS ÍSLANDS. viðurkenningu fyrir Lofsvert lagnaverk FRÉTTABRÉF nr. 118 FRÉTTABRÉF LAGNAFÉLAGS ÍSLANDS Harpa fékk viðurkenningu fyrir Lofsvert lagnaverk 2011 FRÉTTABRÉF nr. 118 Hr. Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, veitti viðurkenningar í Hörpu fyrir Lofsvert lagnaverk

More information

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum.

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum. Inngangur Skýrslan sem hér er birt er framhald skýrslu sem kom út í fyrra um sama efni. Með upplýsingum sem koma fram í skýrslunni gefst tækifæri til þess að meta þróun fíkniefnamála og mæla árangur af

More information

Vegagerðin HRINGVEGUR UM HORNAFJÖRÐ. Vatnafar. Helgi Jóhannesson

Vegagerðin HRINGVEGUR UM HORNAFJÖRÐ. Vatnafar. Helgi Jóhannesson Vegagerðin HRINGVEGUR UM HORNAFJÖRÐ Vatnafar Helgi Jóhannesson Reykjavík, júní 2007 EFNISYFIRLIT 1. INNGANGUR.............................................. 1 2. GRUNNÁSTAND...........................................

More information

Hvaða fjölmiðlar hafa starfað á Akureyri frá afnámi prenteinokunar á Íslandi?

Hvaða fjölmiðlar hafa starfað á Akureyri frá afnámi prenteinokunar á Íslandi? Hug- og félagsvísindasvið Fjölmiðlafræði 2012 Hvaða fjölmiðlar hafa starfað á Akureyri frá afnámi prenteinokunar á Íslandi? Fjölmiðlasaga Akureyrar 1852-2012 Sif Sigurðardóttir Lokaverkefni við Hug- og

More information

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst 15. 18. ágúst 21. 25. ágúst 28. ág 1. sept. 15. skipulagsdagur 16. skipulagsdagur 17. Skipulagsdagur 18. skipulagsdagur

More information

Heimildir. Anna Kristín Sigurðardóttir. (2008). Faglegt samstarf kennara. Glæður 18,

Heimildir. Anna Kristín Sigurðardóttir. (2008). Faglegt samstarf kennara. Glæður 18, Heimildir Amalía Björnsdóttir og Kristín Jónsdóttir. (2014). Viðhorf nemenda, foreldra og starfsmanna skóla. Í Gerður G. Óskarsdóttir (ritstjóri), Starfshættir í grunnskólum við upphaf 21. aldar (bls.

More information

Félags- og mannvísindadeild

Félags- og mannvísindadeild Félags- og mannvísindadeild BA-ritgerð Félagsfræði Dagblaðalestur íslenskra ungmenna Sylvía Rut Sigfúsdóttir Janúar 2010 Félags- og mannvísindadeild BA-ritgerð Félagsfræði Dagblaðalestur íslenskra ungmenna

More information

Aðalnámskrá leikskóla. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. (2011). Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið.

Aðalnámskrá leikskóla. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. (2011). Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið. Heimildaskrá Aðalnámskrá leikskóla. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. (2011). Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið. Ásgarður. (á.á.). Saga skólans. Sótt þann 25.

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr. 54 8. árgangur

More information

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla 2012

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla 2012 NÍ-13004 Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla Borgþór Magnússon og Sigmar Metúsalemsson Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2013/037 Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla Borgþór

More information

Uppskerutap vegna ágangs gæsa í ræktarlönd í Austur-Skaftafellssýslu 2015

Uppskerutap vegna ágangs gæsa í ræktarlönd í Austur-Skaftafellssýslu 2015 2015 Uppskerutap vegna ágangs gæsa í ræktarlönd í Austur-Skaftafellssýslu 2015 Kristín Hermannsdóttir, Grétar Már Þorkelsson, Björn Gísli Arnarson, Guðni Þorvaldsson, Jóhann Helgi Stefánsson, Herdís Ólína

More information

MÁLGAGN OG FRÉTTABRÉF HJARTAHEILLA 26. árg. 2. tbl. nóvember 2014

MÁLGAGN OG FRÉTTABRÉF HJARTAHEILLA 26. árg. 2. tbl. nóvember 2014 MÁLGAGN OG FRÉTTABRÉF HJARTAHEILLA 26. árg. 2. tbl. nóvember 2014 Dagurinn er bara allt annar Ota haframjölið er framleitt úr 100% sérvöldum höfrum sem eru flokkaðir, valsaðir og síðan ristaðir til að

More information

hluthafar í Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna af hlutabréfum sem stofnanafjárfestar hugðust kaupa. Lífeyrissjóður verslunarmanna

hluthafar í Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna af hlutabréfum sem stofnanafjárfestar hugðust kaupa. Lífeyrissjóður verslunarmanna Bæjarins besta Miðvikudagur 16. júlí 1997 28. tbl. 14. árg. ÓHÁÐ FRÉTTABLAÐ Á VESTFJÖRÐUM Stofnað 14. nóvember 1984 Sími 456 4560 Fax 456 4564 Netfang: hprent@snerpa.is Verð kr. 170 m/vsk Frosti hf., í

More information

Sundráð ÍRB Fréttabréf Desember 2011

Sundráð ÍRB Fréttabréf Desember 2011 í 15 Íslandsmet sem 5 aðilar náðu og þetta er aðeins í einstaklingsgreinum, boðsund ekki talin með. Í ár erum við nýja stefnu varðandi flutning á milli hópa og núna þegar kemur að fyrstu tilfærslu hafa

More information

Saga fyrstu geimferða

Saga fyrstu geimferða Lokaverkefni 2015 Réttarholtsskóli Saga fyrstu geimferða Arnar Freyr Jónsson og Oddur Kjartansson 10.FG Hópur 26 Geimöldin Árið 1957 hófst hin svokallaða geimöld sem síðar átti eftir að verða frumkvöðullinn

More information

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (MFT/MFS) og tannátu í lykiltönnum SVANHVÍT. SÆMUNSÓTTIR*, THR ASPEUN**, SIGURÐUR RÚNAR SÆMUNSSN***, INGA. ÁRNAÓTTIR* HEIRIGÐISVÍSINASVIÐ HÁSKÓA

More information

Endurtekin hrygning hjá íslenskum laxastofnum

Endurtekin hrygning hjá íslenskum laxastofnum Ágrip Endurtekin hrygning hjá íslenskum laxastofnum Halla Kjartansdóttir og Sigurður Már Einarsson Veiðimálastofnun Vesturlandsdeild Endurtekin hrygning er mikilvægur þáttur í lífssögu stofna Atlantshafslaxins,

More information

TÍMARIT UM FUGLA Nr. 5 - nóvember 1986

TÍMARIT UM FUGLA Nr. 5 - nóvember 1986 Bliki TÍMARIT UM FUGLA Nr. 5 - nóvember 1986 BLIKI er gefinn út af dýrafræðideild Náttúrufræðistofnunar Íslands í samvinnu við of Natural History, Department of Zoology, BLIKI is published by the Icelandic

More information

Grafísk hönnun og hip-hop Þróun umslagahönnunar í hip-hop tónlist

Grafísk hönnun og hip-hop Þróun umslagahönnunar í hip-hop tónlist Grafísk hönnun og hip-hop Þróun umslagahönnunar í hip-hop tónlist Daði Oddberg Einarsson Lokaritgerð til BA-prófs Listaháskóli Íslands Hönnunar- og arkitektúrdeild Desember 2016 Grafísk hönnun og hip-hop

More information

Þegar tilveran hrynur

Þegar tilveran hrynur ÓHÁÐ FRÉTTABLAÐ Á VESTFJÖRÐUM Fimmtudagur 11. júní 2003 23. tbl. 20. árg. Stofnað 14. nóvember 1984 Sími 456 4560 Veffang: www.bb.is Netfang: bb@bb bb.is Verð kr. 250 m/vsk Þegar tilveran hrynur rætt við

More information

Forseti Íslands á. 9. tölublað 2009 Fimmtudagur 14. maí Blað nr. 304 Upplag

Forseti Íslands á. 9. tölublað 2009 Fimmtudagur 14. maí Blað nr. 304 Upplag 8 Félagsleg skylda að vinna að hagsmunum bænda 12 Forseti Íslands á afmæli í dag: Landbúnaður er náðargjöf 16-18 Fósturdauði í gemlingum og ám 9. tölublað 2009 Fimmtudagur 14. maí Blað nr. 304 Upplag 20.200

More information

Gleðilega hátíð. JÓNSSON & LE MACKS jl.is SÍA. Landsbankinn landsbankinn.is

Gleðilega hátíð. JÓNSSON & LE MACKS jl.is SÍA. Landsbankinn landsbankinn.is REYKJAVIK PRIDE 2. 7. ÁGÚST FREE COPY HINSEGINDAGAR.IS Gleðilega hátíð JÓNSSON & LE MACKS jl.is SÍA Landsbankinn landsbankinn.is 410 4000 VELKOMIN Á HINSEGIN DAGA 2016 WELCOME TO REYKJAVIK PRIDE 2016 Sagan

More information

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur Kynning í Dalskóla 6. desember 2018 Gautur Þorsteinsson, verkfræðingur Um útvarpsþjónustu Fyrsta útsending útvarpsdagskrár 1920 Útsendingar útvarps

More information

Snemma hafði jeg yndi af óð

Snemma hafði jeg yndi af óð Hugvísindasvið Snemma hafði jeg yndi af óð Herdís og Ólína Andrésdætur Ritgerð til BA-prófs í almennri bókmenntafræði Ingveldur Thorarensen Maí 2014 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Almenn bókmenntafræði

More information

Gjörbreytt lið kemur inn á pólitíska völlinn eftir kosningar í vor

Gjörbreytt lið kemur inn á pólitíska völlinn eftir kosningar í vor OKKAR LOFORÐ: Lífrænt og náttúrulegt Engin óæskileg aukefni Persónuleg þjónusta Þú færð heilan lífrænan kjúkling frá Rose Poultry í Lifandi markaði Hæðasmára. Hæðasmári 6, fyrir aftan Smáralind www.lifandimarkadur.is

More information

Lónsöræfi. Leyndarmál í ríki Vatnajökuls. Verkefni 10. bekkjar Grunnskóla Hornafjarðar

Lónsöræfi. Leyndarmál í ríki Vatnajökuls. Verkefni 10. bekkjar Grunnskóla Hornafjarðar Lónsöræfi Leyndarmál í ríki Vatnajökuls Verkefni 10. bekkjar Grunnskóla Hornafjarðar Summary The elementary school Grunnskóli Hornafjarðar, has for some years been working to connect it s curriculum to

More information

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012 Nr. 28/32 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012 2013/EES/28/07 frá 8. júní 2012 um framkvæmdarreglur vegna beitingar 16. gr.

More information

Ársskýrsla 2013 HRAFNSEYRI

Ársskýrsla 2013 HRAFNSEYRI Ársskýrsla 2013 HRAFNSEYRI Janúar: Árið 2013 byrjaði með miklu óveðri sem gekk yfir landið með tilheyrandi snjókomu, brotnum rafmagnsstaurum og rafmagnsleysi á Vestfjörðum. Haft var samband við Mjókárvirkjun

More information