Námsáætlun á haustönn bekkur

Size: px
Start display at page:

Download "Námsáætlun á haustönn bekkur"

Transcription

1 Eðlisfræði Kennari: Brynja Garðarsdóttir Námsefni: Auðvitað og myndbönd. Námsmat: Kannanir 50% og vinnubrögð 50%. Vinnubrögð: Lestur, verkefnavinna og tilraunir. Ágúst: Kynning á bók og vinnubrögðum. September: Saga vísindanna ( bls. 5-7 ). Kraftur og vélar ( bls ). Vinna alltaf: Veistu svarið? Hópaverkefni ( bls. 16 og 17). Október: Á fullri ferð ( bls ). Könnun ( bls ). Myndband: Vísindin Nóvember: Hljóð og tónar ( bls ). Jörð, sól og stjörnur ( bls ). Vinna: Veistu svarið? Desember: Upprifjun og könnun. Bls

2 Enska Kennari: Klara Sigríður Sveinsdóttir. Námsefni: Build up 1. Aukaefni frá kennara. Námsmat: Próf á önn 20%, jólapróf 50%, kennaraeinkunn 30%. Vinnubrögð: Geti lesið og skilið einfaldar setningar, notað einfalda ensku, bæði skriflega og munnlega. Vinna í tímum og heima. Ágúst: Build Up! Bls (spurningar og svör). September: Build Up! bls (spurningar og svör, a /an, et./ft., this/that/these/those, fatnaður). Október: Build Up! bls (nt./þt., was/were, mannlýsingar, áhugamál, eignarfornöfn, heimili). Nóvember: Build Up! bls (stigbreyting lýsingarorða, tímahugtök, venjur, hljóðfæri). Desember: Build Up! Upprifjun.

3 Kennarar: Kristín Guðmundsdóttir Íslenska Námsefni: Málfræði: Þrautir Heraklesar, les og vinnublöð. Málrækt 2 Ritun/ Skræða lesbók og vinnubækur 1 og 2 Stafsetning: Mál í mótun les- og vinnubók. Ritum rétt og valdar stafsetningaræfingar Bókmenntir/ lestur: Rauðkápa og valin verkefni frá kennara Ljóð: Efni frá kennara og ljóðahefti af Skólavef Skrift: Áframhald frá síðasta vetri og æfingabók 2 með völdum málsháttum. ATHUGIÐ Heimalestur er nauðsynlegur a.m.k. fjórum sinnum í viku. Námsmat: Próf í lok annar í móðurmáli, stafsetningu og lestri. Frágangur og vinnubrögð metin í lok annar. Ágúst: Kynning á námsefni. September: Málfræði: Málrækt 2 (bls. 4-17). Þrautir Heraklesar (kaflar 1-3). Stafsetning: Mál í mótun (lesbók bls , vinnubók bls. 4-7). Ritun: Skræða (lesbók ýmis verkefni, vinnubók bls. 3-17). Bókmenntir: Rauðkápa (Sögur og ljóð á bls ). Ljóð: Finna ljóð og flytja, útskýra ljóð og bls. 2-3 í ljóðahefti Skrift: Skrifum vikulega.

4 Október: Málfræði: Málrækt 2 (bls ). Þrautir Heraklesar (kafli 4). Stafsetning: Mál í mótun (lesbók bls , vinnubók bls. 8-23). Ritun: Skræða (lesbók ýmis verkefni, vinnubók bls ). Bókmenntir: Rauðkápa (Sögur og ljóð á bls ). Ljóð: Bls. 4-6 í ljóðahefti. Skrift: Skrifum vikulega. Nóvember: Málfræði: Málrækt 2 (bls ). Þrautir Heraklesar (kaflar 5-6). Stafsetning: Mál í mótun (lesbók bls , vinnubók bls ). Ritun: Skræða (lesbók ýmis verkefni, vinnubók bls ). Bókmenntir: Rauðkápa (Sögur og ljóð á bls ). Ljóð: Bls. 7-9 í ljóðahefti og flytja ljóð úr bókinni Ljóðspor. Skrift: Skrifum vikulega. Desember: Málfræði: Upprifjun í málfræði. Þrautir Heraklesar (kafli 7). Stafsetning: Mál í mótun lesbók bls og upprifjun fyrir próf. Ritun: Upprifjun og Skræða (lesbók semja jólasögu, vinnubók bls.34-42). Bókmenntir: Rauðkápa (Sögur og ljóð á bls ). Ljóð: Semja jólaljóð og skreyta. Skrift: Skrifum vikulega.

5 Kennarar: Kristín Guðmundsdóttir Stærðfræði Námsefni: Geisli 2 grunnbók, Geisli 2A vinnubók. Ásamt þemaheftum. Sjörnubækurnar sem aukavinnubækur. Námsmat: Próf í lok annar, virkni og vinnubrögð. Vinnubrögð: Unnið jafnt og þétt í Geisla grunnbók og vinnuheftinu samhliða. Ítarefni, aukaverkefni og val, fer eftir getu og áhuga nemanda. Ágúst: Kynning á námsefni, vinnubrögð kennd eins og kennari vill hafa þau. Unnar verða bls í grunnbók Geisla og bls. 1-9 í Geisla 2A. Þær blaðsíður fjalla aðallega um tölur og talnaleikni. September: Unnar verða bls í grunnbók Geisla og bls í Geisla 2A. Viðfangsefni þessara blaðsíðna eru aðallega deiling, gráður og horn. Október: Í þessum mánuði klárum við blaðsíðurnar um deilingu og vindum okkur í að kynnast þríhyrningum á ýmsa vegu. Í lok mánaðarins byrjum við svo á þemaverkefni um hvali auk þess sem tvíburarnir koma við sögu. Unnar verða bls í grunnbók Geisla og bls í Geisla 2A. Nóvember: Klárum þemaverkefnið um hvali. Tökum kaflana Almenn brot og Val á reikniaðferðum bls í grunnbók og bls í Geisla 2A. Desember: Upprifjun og próf.

6 Náttúrufræði Kennari: Kristín Guðmundsdóttir Námsefni: Lífríkið í sjó. Ýmislegt námsefni frá kennara. Ítarefni: Fjaran og hafið (vefsíða), Þörungalykill, Algeng fjörudýr, Fjörulíf, Íslenskar fjörur, Regnskógar hafsins, Í fjöruborðinu, Skeldýrafána Íslands, Fiskar, Fiskalíffræði, Stóra fiskabókin, ýmsar fuglahandbækur og fleira. Námsmat: Kannanir og verkefni. Áhugi og virkni í tímum og vettvangsferðum. Vinnubrögð: Lestur, verkefnavinna, vettvangsferðir, ýmsar athuganir og hópavinna. Ágúst: Kynning á námsefni og vinnuaðferðum. Fjöruferð og úrvinnsla úr vettvangsferð. September: Hafsjór (bls. 4-5). Selta (bls. 8). Ströndin (bls. 9). Mismunandi fjörur og máttur hafsins (bls ). Flóð og fjara (bls. 13). Október: Aðstæður í fjörunni (bls. 14). Upprifjun og könnun 1. Gróður hafsins (bls ). Ljóstillífun (efni frá kennara). Vefrallý. Nóvember: Fiskar í fjöru (bls. 18). Fjörudýrin hrygglausu (bls ). Selir (bls ). Desember: Upprifjun og könnun 2.

7 Kristinfræði Kennarar: Kristín Guðmundsdóttir Námsefni: Ljós heimsins. Námsmat: Kannanir og virkni í tímum. Vinnubrögð: Lestur, umræða, vinnubækur og heimavinna. Ágúst: Kynning á námsefni og upprifjun. September: Sköpunarverkið ( bls ). Október: Dómararnir ( bls ). Könnun bls Nóvember: Ísrael verður konungsríki ( bls ). Desember: (bls Jólin nálgast. ( bls ) Jólapróf bls

8 Samfélagsfræði Kennarar: Kristín Guðmundsdóttir Námsefni: Norðurlönd, lesbók. Vinnubók, verkefnablöð og myndbönd. Námsmat: Kannanir og virkni í tímum. Próf í desember. Vinnubrögð: Lestur, umræður, verkefnavinna og heimavinna. Ágúst: Kynning á námsefni. Almennir kaflar um Norðurlöndin (bls. 6-9 og bls ). Unnið með fána og kort. September: Áfram unnið í almennum köflum um Norðurlöndin (bls ). Grænland (bls og 40-43). Horft á myndband um Grænland. Könnun úr kaflanum um Grænland. Október: Færeyjar (bls og 44-47). Horft á myndband um Færeyjar. Danmörk (bls og 48-51). Horft á myndband um Danmörku. Könnun úr köflunum um Færeyjar og Danmörku. Noregur (bls og 52-55). Horft á myndband um Noreg. Nóvember: Svíþjóð (bls og 56-59). Horft á myndband um Svíþjóð. Könnun úr köflunum um Noreg og Svíþjóð. Finnland (bls og 62-63). Horft á myndband um Finnland. Álandseyjar (bls og 60-61). Horft á myndband um Álandseyjar. Samar (bls ). Horft á myndband um Sama. Könnun úr köflunum um Finnland, Álandseyjar og Sama. Desember: Upprifjun og jólapróf.

9 Myndmennt Kennari: Ólöf Þ. Hannesdóttir Námsefni: Ýmis verkefni sem kennari tekur saman. Námsmat: Skriflegt verkefni 10%, vinna nemenda í tímum 90%. Vinnubrögð: Mismunandi eftir viðfangsefnum. Nemandi lærir að nota rétt handtök við hvert verkefni. Ágúst: Nemendur merkja möppur sínar og skreyta þær. September: Upprifjun í litafræði með verkefni í litablöndun. Unnið með leir. Nemendur kynnast því að skissugerð er mikilvægur hluti af vinnuferli. Október: Impressjónismi kynntur og skoðað hvernig veðurfar hefur áhrif á liti. Unnið með mónóþrykk og blandaða tækni. Verkefni (10%). Nóvember: Nemendur kynnast expressjónisma og vinna mynd þar sem sú skoðun Matisse að myndir ættu að vera veisla fyrir augað er höfð að leiðarljósi. Desember: Haldið áfram að mála.

10 Námsáætlun á Haustönn 2008 Hannyrðir Kennari: Sjöfn Magnúsdóttir Námsefni: Verkefni sem kennari tekur til. Námsmat: Ástundun, vandvirkni og frágangur. Vinnubrögð: Mismunandi eftir viðfangsefnum. Nemandi lærir að nota rétt handtök við hvert verkefni. Ágúst: Sauma vöggusett. Gera lítið meira en fá þá að velja. September: Sumir velja að prjóna. Október: Aðrir sauma á saumavél. Nóvember: Allt gert eftir samkomulagi. desember: Allt gert eftir samkomulagi

11 Kennari: Kristín Guðmundsdóttir Upplýsingatækni Námsefni: Námsefni af vef Námsgagnastofnunnar Word Publisher Power Point Námsmat: Einkunn gefin fyrir verkefni og virkni í tímum. Vinnubrögð: Nemendur vinna að einstaklings- og hópverkefnum í kennslustundum. Ágúst: Verkefni 19 í forritinu Word. September: Unnið í Publisher, verkefni 1 og 2 (forsíður og kynningarbæklingur). Október: Áfram unnið í Publisher. Glæruforritið Power Point kynnt. Nóvember: Unnið í Power Point, verkefni 1 og 2 (einfaldar glærukynningar). Desember: Stefnt á að vera í jólaskapi og vinna eitthvað tengt jólunum.

12 Hönnun og smíði Kennari: Vilhelmína S. Smáradóttir Námsefni: Ýmis verkefni sem kennari tekur saman. Námsmat: Ástundun, vandvirkni og frágangur. Vinnubrögð: Mismunandi eftir viðfangsefnum. Nemandi lærir að nota rétt handtök við hvert verkefni. Ágúst-desember: Að læra að nota þau handverkfæri sem notuð eru í smíðastofunni. Ýmis verkefni unnin, t.d. veggplatti úr koparfólíu, verkefni úr plexígleri, mósaíkverkefni og fleira sem ákveðið verður í samráði við nemendur.

13 6.bekkur Íþróttir Í þessum bekkjardeildum er lögð áhersla á styrkjandi og liðkandi æfingar sem leggja grunn að þreki og líkamsreisn hvers nemanda. Með tilliti til þroska taugakerfis þessa aldurshóps eru nemendur mjög móttækilegir fyrir öllu hreyfinámi og námsáhugi þeirra er yfirleitt mikill á þessum aldri. Því er einnig lögð áhersla á færnimiðuð markmið af ýmsum toga. Hér er m.a. um að ræða undirstöðuatriði helstu íþróttagreina sem stundaðar. Nauðsynlegt er á þessum aldri að huga að sérstöðu kynjanna, áhugasviði þeirra og hæfileikum. Þó svo að leikræn nálgun undirstöðuatriða ýmissa íþrótta, styrkjandi og mótandi æfingar ásamt leiknum sé rauður þráður í kennslunni skal huga vel að verkefnum sem efla félags-, tilfinninga- og siðgæðisþroska nemenda. Einnig skal á markvissan hátt efla þekkingu nemenda á íþróttum og heilsurækt. Nemendur eru með 3 kennslustundir á viku. Íþróttir Markmið: Að nemendur: tileinki sér helstu atriði sem einkenna heilbrigðan lífsstíl tileinki sér slökunartækni öðlist skilning á mikilvægi íþrótta, útivistar og hreyfingar út frá félags- og menningarlegu sjónarmiði öðlist þekkingu á áhrifum skipulagðrar þjálfunar á líkamann geri sér grein fyrir hlutverki sínu sem fyrirmynd annarra og skilji mikilvægi hvatningar bæti sjálfsmynd sína varðandi íþróttir, hreyfingu og útiveru Viðfangsefni: Alhliða hreyfing verður í fyrirrúmi og reynt verður að kynna sem flestar íþróttagreinar. Þar á meðal eru: fimleikar frjálsar íþróttir körfuknattleikur knattspyrna blak handknattleikur badminton bandy og fleiri greinar Námsmat: Mæting, virkni og framkoma. Kennari: William Geir Þosteinsson

14 Ágúst (september) September Október Nóvember Desember september Flug --höfrungahopp --fótatök --samhæfing Stungur Rennibraut 12.sept. - starfsdagur október Skriðsund --fætur --hendur, teygja hendur, telja tökin. reyna svo að fækka þeim --öndun, hreyfa höfuð sem minnst. Kynna björgunarsund Boltaleikur nóvember Birngusund --hendur, lítil tök --renna vel ( teljaupp á þremur ) --ath. krepptan ökkla Björgunarsund,skóla- Baksundsfótaskök. Tvö saman 3.-4.nóv. - vetrarfrí desember Bringusund --hendur og rennsli Tímataka áframhald e. síðasta tíma ágúst september október nóvember desember Ath. Skipta krökkunum í 2-3 hópa í öllum tækniæfingum. Hafa hjálpartæki einsog korka alltaf við höndina. Flug rifja upp höfrungahopp --samhæfing Skólabaksund --fætur --hendur ( muna búa til Y) --samhæfing Synda frjálst, allar sundgreinar. Reyna finna út hvaða sundgrein þarf mestu þjálfun. Stungur og frjálst Skólabaksund -muna Y með höndum, legan ( sjást í maga) Baksund --yfirtak og undirtak Fara yfri 6.sundstig með krökkunum og æfa helminginn af því. Frjáls leikur í lok tímans. Upprifjun ágúst Staða nem. könnuð í bringu og skrið Korkaleikur september Birngusund --hendur, lítil tök ( búa til Skjá 1 merkið með höndum ) --renna vel --ath. krepptan ökkla Boðsundskeppni október Skriðsund --leggja áherslu legu og höfuðhreyfingar. Kafa eftir hlutum í miðri laug eða í dýpri endanum Korkaleikur 22..okt. - foreldraviðtöl nóvember Upphitum frjálst nokkrar ferðir Marvaði troðin Kafsund ( 7-10 m ) desember Klára að æfa 6. sundstig. Boltaleikur Prófavika 19.des Litlu jól /bekkjarjól

15 september 29.sept.- 03.okt október nóvember Bringa -- Fætur( skoðafótatök með því að synda skólabaksund ) --Hendur og fætur Skriðsund --hendur og fætur( ath. telja handartök ) Ath. Öndun Upphitun, 6 ferðir flug, bringa og skrið Baksund --yfirtak, undirtak Stungur Marvaði --fótatök Synda 50 m án hjálpartækja, frjáls aðferð. Ath. Sumir þurfa hjálpartæki s.s. kork. Þemavika Flugsund Skriðsund Tímataka 25 m Tímalágmark er 35 sek í bringu. Boðsundskeppni Kennari: Stefanía Freysteinsdóttir 27.okt. - starfsdagur Námsefni: Sund Námsmat:

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst 15. 18. ágúst 21. 25. ágúst 28. ág 1. sept. 15. skipulagsdagur 16. skipulagsdagur 17. Skipulagsdagur 18. skipulagsdagur

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vor 2017 Enska 8. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

More information

Kennsluáætlun - Íslenska Haust 2015

Kennsluáætlun - Íslenska Haust 2015 Kennsluáætlun - Íslenska Haust 20 2. bekkur Kennari: Linda Sjöfn Sigurðardóttir Um markmið og áfangalýsingu vísast í skólanámskrá og aðalnámskrá grunnskóla. Haustönn 24. ág.. jan. kennsluvika 24-28 ágúst

More information

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66 Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66.A.20(b) privileges The holder og an aircraft maintenance licence may not exercise its privileges unless: 1. In compliance

More information

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson Ritstuldarvarnir Sigurður Jónsson sigjons@hi.is Aðgangur að Turnitin 1. Beint í Turnitin á www.turnitin.com 2. Gegnum Moodle-námskeið Kennarar og nemendur halda sig í Moodleumhverfinu Fá frumleikaskýrslu

More information

Kennsluáætlun í íslensku Haust 2015 Íslenska 9.bekkur

Kennsluáætlun í íslensku Haust 2015 Íslenska 9.bekkur Kennsluáætlun í íslensku Haust 2015 Íslenska 9.bekkur Tímar á viku: 6 Kennari: Tinna S. Hallgrímsdóttir Um markmið og áfangalýsingu vísast í skólanámskrá og aðalnámskrá grunnskóla. Vika nr. mánaðardagar

More information

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Ari Ólafsson dósent í tilraunaeðlisfræði Eðlisfræðiskor HÍ og Raunvísindastofnun Háskólans Tilraunahúsið p.1/18 Sýnishorn af markmiðum ríkisvalds í menntamálum

More information

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú fjarnám Bókalisti vorönn 2019 2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Morgunverðarfundur Ferðamálastofu Grand hótel, Reykjavík 14. apríl 2011 Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Dr. Edward H. Huijbens Forstöðumaður /

More information

Tálknafjarðarskóli eldri kjarni áætlanir haustið 2014

Tálknafjarðarskóli eldri kjarni áætlanir haustið 2014 Tálknafjarðarskóli eldri kjarni áætlanir haustið 2014 Kæri lesandi, áætlanirnar sem hér birtast gefa nokkra mynd af grunnskólastarfinu á haustönn 2014. Þær eru til upplýsingar og veita foreldrum, nemendum

More information

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum Raddir fjölbreyttra kennarahópa Sólveig Karvelsdóttir, lektor, HÍ Hafdís Guðjónsdóttir, dósent, HÍ Rannsóknin er hluti af tveimur rannsóknum Fjölbreyttir kennarahópar

More information

Íslenska 7 kennslustundir á viku Lestur, málfræði, stafsetning, ritun, ljóð, bókmenntir, skrift, hlustun, tjáning.

Íslenska 7 kennslustundir á viku Lestur, málfræði, stafsetning, ritun, ljóð, bókmenntir, skrift, hlustun, tjáning. 4. bekkur Markmið náms og kennslu í Áslandsskóla í öllum námsgreinum byggja á markmiðum Aðalnámskrár. Hægt er að finna Aðalnámsskrá grunnskóla í heild sinni á vef Menntamálaráðuneytisins: www.mrn.stjr.is

More information

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Samanburður vindmæla Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Haustþing Veðurfræðifélagsins 2011 Tegundir vindmæla Til eru margar mismunandi gerðir vindmæla sem byggja á mismunandi

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vorönn 2018 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI

More information

Námsflokkar Hæfniviðmið Kennsluhættir Námsmat Getur fundið lykilupplýsingar í. Lesskilningur æfður uppúr textum úr stuttum texta með nokkuð ríkulegum

Námsflokkar Hæfniviðmið Kennsluhættir Námsmat Getur fundið lykilupplýsingar í. Lesskilningur æfður uppúr textum úr stuttum texta með nokkuð ríkulegum Bekkur: 8.bekkur Námsgrein: Enska Kennarar: Helga Lára Bæringsdóttir og Guðmundur Ásgeir Sveinsson Tímafjöldi: 4 Námsgögn: Lykilhæfni: Námsgreinin kemur inn á alla þætti lykilhæfni sem unnið er út frá

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vor 2017 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

More information

Umsjónarkennarar: Gyða Gunnarsdóttir, Svandís B. Harðardóttir og Þórir Ingibergsson

Umsjónarkennarar: Gyða Gunnarsdóttir, Svandís B. Harðardóttir og Þórir Ingibergsson 7. bekkur Umsjónarkennarar: Gyða Gunnarsdóttir, Svandís B. Harðardóttir og Þórir Ingibergsson Íslenska 5 kennslustundir Lestur, bókmenntir og ljóð: Efli leshraða og lesskilning með lestri texta af ýmsu

More information

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010 Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra

More information

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR Ingvar Örn Ingvarsson Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar Samgöngufundur á Norðurlandi, 19. nóvember 2015 Meginstoðir stefnu og lykilárangursþættir

More information

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila desember 2016 VIÐMIÐ TEGUND FYRIRTÆKIS

More information

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ / 1004720-1004720-3-ABC 2.1.2018 09::16 Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær»»» Reykjavík/HÍ 06:42 06:44 06:45 06:47 06:51 06:52 06: 07:17 07:18 07:22 07:28 07:29 07:31 07:32 07:34 07:36 07:38

More information

Vopnafjarðarskóli. Kennsluáætlanir haust bekkur. Kennarar. Ása Sigurðardóttir: íslenska. Sólrún Dögg Baldursdóttir: stærðfræði og lego - val

Vopnafjarðarskóli. Kennsluáætlanir haust bekkur. Kennarar. Ása Sigurðardóttir: íslenska. Sólrún Dögg Baldursdóttir: stærðfræði og lego - val Vopnafjarðarskóli Kennsluáætlanir haust 2016 9. bekkur Kennarar Ása Sigurðardóttir: íslenska Sólrún Dögg Baldursdóttir: stærðfræði og lego - val Svava Birna Stefánsdóttir: enska Aðalbjörn Björnsson: danska

More information

Val í bekk Sjálandsskóla

Val í bekk Sjálandsskóla al í 8. - 10. bekk Sjálandsskóla alfög í 8.-10. bekk Sjálandsskóla skólaárið 2013-2014 eru kennd á námskeiðum. Hvert námskeið er tvær stundir á viku í 8-9 vikur. Hver nemandi er í þrem valnámskeiðum í

More information

Tálknafjarðarskóli unglingakjarni áætlanir haustið 2013

Tálknafjarðarskóli unglingakjarni áætlanir haustið 2013 Tálknafjarðarskóli unglingakjarni áætlanir haustið 2013 Tálknafjarðarskóli - unglingakjarni, haustið 2013 1 Kæri lesandi, áætlanirnar sem hér birtast gefa nokkra mynd af grunnskólastarfinu á haustönn 2013.

More information

2. bekkur bekkur bekkur bekkur bekkur Bekkur bekkur bekkur bekkur...

2. bekkur bekkur bekkur bekkur bekkur Bekkur bekkur bekkur bekkur... 2. bekkur... 1 3. bekkur... 1 4. bekkur... 2 5. bekkur... 3 6. bekkur... 5 7. Bekkur... 6 8. bekkur... 8 9. bekkur... 9 10. bekkur... 11 2. bekkur Enska Markmið kennslunnar er að kynna ensku fyrir nemendum,

More information

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú- staðnám Bókalisti - Vorönn 2018-2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

Um markmið og áfangalýsingu vísast í skólanámskrá og aðalnámskrá grunnskóla. Nemendur kynnast kennara og æfa sig að vera í skólanum.

Um markmið og áfangalýsingu vísast í skólanámskrá og aðalnámskrá grunnskóla. Nemendur kynnast kennara og æfa sig að vera í skólanum. Íslenska 1. bekkur Kennsluáætlun í Haust 2015 Um markmið og áfangalýsingu vísast í skólanámskrá og aðalnámskrá grunnskóla. Haustönn er 19 vikur, Sjá dags í skjal sameing.. Námsefni - viðfangsefni: Tímafjöldi

More information

Öldutúnsskóli. Námsvísir bekkur

Öldutúnsskóli. Námsvísir bekkur Öldutúnsskóli Námsvísir 2012-2013 10. bekkur Umsjónarkennarar 10.J: Sigþór Örn Rúnarsson 10.K: Rannveig Þorvaldsdóttir 10. L: Sigríður Ingadóttir Námsver: Leifur Reynisson Aðalnámskrá grunnskóla Öll markmið

More information

Áfangar í frjálsu vali fyrir 3. og 4. bekk

Áfangar í frjálsu vali fyrir 3. og 4. bekk Menntaskólinn á Akureyri Áfangar í frjálsu vali fyrir 3. og 4. bekk á skólaárinu 2014 2015 Vorönn 2014 Valgreinar í boði skólaárið 2014-2015 Nemendur í MA þurfa að ljúka samtals 15 einingum í frjálsu vali.

More information

Valgreinar fyrir 8. bekk skólaárið

Valgreinar fyrir 8. bekk skólaárið Valgreinar fyrir 8. bekk skólaárið 2016-2017 1 Efnisyfirlit Kennslulýsingar... 3 Valgreinar utan skóla (félagsstörf eða sérskólanám)... 3 Valgreinar í Síðuskóla... 4 Bíó, bókmenntir og menning... 4 E-twinning...

More information

Egilsstaðaskóli Kennsluáætlun vor 2017

Egilsstaðaskóli Kennsluáætlun vor 2017 Egilsstaðaskóli Kennsluáætlun vor 2017 Námsgrein: Enska Árgangur: 8.bekkur Markmið/Námslýsing: Markmið/Námslýsing: Í ensku er lögð áhersla á að nemendur öðlist góða almenna færni í ensku og geti nýtt tungumálið

More information

Umsjónarkennarar: Katrín S. Theodórsdóttir, Sigríður Sigurðardóttir og Stefán Þór Sigurjónsson.

Umsjónarkennarar: Katrín S. Theodórsdóttir, Sigríður Sigurðardóttir og Stefán Þór Sigurjónsson. 5. bekkur Umsjónarkennarar: Katrín S. Theodórsdóttir, Sigríður Sigurðardóttir og Stefán Þór Sigurjónsson. Íslenska 5 kennslustundir að nemandi: Lestur, bókmenntir og ljóð Lesi sér til ánægju og gagns.

More information

Námsáætlun 6. bekkjar. 1. Íslenska. Lestur

Námsáætlun 6. bekkjar. 1. Íslenska. Lestur Námsáætlun 6. bekkjar 1. Íslenska Lestur lesi skýrt og áheyrilega sjálfum sér og öðrum til ánægju nái góðum leshraða, geti lesið af öryggi og efli lesskilning geti lesið nokkuð flókin fyrirmæli og farið

More information

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós XML-þjónustan veitir aðgang að nýjum norðurljósagögnum Veðurstofunnar sem birt eru á www.vedur.is. Slóð XML-þjónustunnar er http://xmlweather.vedur.is/aurora?op=xml&type=index

More information

Námsáætlanir haustönn 2010

Námsáætlanir haustönn 2010 ALÞ102... 3 ALÞ302... 4 BÓK113... 6 BÓK213... 7 BÓK313... 8 DAN102... 9 DAN212... 10 EÐL103... 11 EFN103... 12 EFN303... 13 ENS102... 14 ENS212... 15 ENS403... 17 ENS403... 19 FÉL303... 20 FJÁ102... 22

More information

Valgreinar og samvalsgreinar

Valgreinar og samvalsgreinar Valgreinar og samvalsgreinar Skólaárið 2015-2016 9. og 10. bekkur Kennslulýsingar Námsgreinar í 9. og 10. bekk skiptast í kjarna sem er 29 kennslustundir á viku og valgreinar sem eru 8 kennslustundir á

More information

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND INDEX I. Regional Partnerships Official Partners of the OPEN DAYS 2011 East Iceland... 3 Austurlands... 5 2 I. Regional

More information

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. í sálfræði 103 á vorönn 2008 um viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. Rannsóknin á að gera grein fyrir afstöðu nemenda við Menntaskólanum á Egilsstöðum til nýgerða breytinga á stoðtímakerfi

More information

Námsvísar Hvolsskóla. Elsta stig GLEÐI, VIRÐING, VINÁTTA

Námsvísar Hvolsskóla. Elsta stig GLEÐI, VIRÐING, VINÁTTA Námsvísar Hvolsskóla Elsta stig GLEÐI, VIRÐING, VINÁTTA 2015-2016 2 Efnisyfirlit Inngangur... 3 Íslenska... 3... 4 Stærðfræði... 3 Samfélagsfræði... 5 Náttúruvísindi... 6 Enska á elsta stigi... 7 Danska...

More information

Valgreinar

Valgreinar Valgreinar 2016-2017 1 Efnisyfirlit Valgreinar innan Naustaskóla 2016-2017... 4 Áætlun / námstækni 8. 10. bekkur... 4 Bakstur 8. - 10. bekkur... 4 Fatasaumur 8.- 10.bekkur... 4 Heimilisfræði 8. 10. bekkur...

More information

Bekkjarnámskrá Grunnskóla Hornafjarðar bekkur

Bekkjarnámskrá Grunnskóla Hornafjarðar bekkur Bekkjarnámskrá Grunnskóla Hornafjarðar 2016 7. bekkur Efnisyfirlit Lykilhæfni... 3 Íslenska... 4 Stærðfræði... 11 Samfélagsgreinar... 15 Landafræði... 19 Saga... 19 Lífsleikni... 20 Náttúrufræði... 21

More information

Skipulag skólastarfs í bekk

Skipulag skólastarfs í bekk Skipulag skólastarfs í 8. 10 bekk Árgangamiðað fyrirkomulag er í 8. 10. bekk skólans. Nemendum er því ekki skipt niður í bekki heldur stunda þeir nám í mismunandi hópum eftir faggreinum og upplifa sig

More information

Valgreinar í 6. bekk

Valgreinar í 6. bekk Valgreinar í 6. bekk 2012-2013 Nemendur í II-deildum geta valið 3-9 tíma á viku úr eftirtöldum valgreinum. 6 tíma valgreinar verða líklega á mánudags-, miðvikudags- og föstudagsmorgnum kl. 8:10-9:35 en

More information

Námsáætlanir vorönn 2011

Námsáætlanir vorönn 2011 Námsáætlanir vorönn 2011 ALÞ203... 3 BÓK113... 4 BÓK201... 5 BÓK313... 6 DAN202... 7 DAN212... 8 EÐL203... 9 EFN203... 10 EFN213... 11 EFN313... 12 ENS202... 13 ENS303... 15 ENS403... 17 ENS453... 19 ENS603...

More information

Ég vil læra íslensku

Ég vil læra íslensku Ég vil læra íslensku 16 Föt Föt Évlí - 16 föt 1 hlusta Generated by Foxit PDF Creator Foxit Software benda lita teikna klippa líma strákur stelpa ekki stelpa/ekki strákur hugsa Évlí - 16 föt 2 hlusta íslenskur

More information

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík Notkun merkis Veðurstofu Íslands Veðurstofa Íslands Bústaðavegur 9 150 Reykjavík +354 522 60 00 +354 522 60 01 vedur@vedur.is Maí 2009 2 Efnisyfirlit Merki 3 Litanotkun 5 Merki í fleti 6 Stærð merkisins

More information

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011 Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011 I GENERAL INFORMATION ABOUT THE SCHOOL 1. Describe the school and its surroundings very

More information

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ný tilskipun um persónuverndarlög UT Messa SKÝ, 9. febrúar 2012 Hörður Helgi Helgason Um fyrirlesara 1999 2000-03 2003-06 2006- Héraðsdómslögmaður Persónuvernd Ráðgjafi, evrópsk persónuv.lög LM lögmenn -> Landslög munið #utmessan Boligen

More information

GARÐASKÓLI VOR 2017 NÁM OG KENNSLA Í ENSKU Í 10.BEKK

GARÐASKÓLI VOR 2017 NÁM OG KENNSLA Í ENSKU Í 10.BEKK Janúar Febrúar ars Apríl aí Júní S Nýársdagur / Vika 1 1 1 1 Öskudagur L 1 1 Verkalýðsdagurinn F 1 Vorferðir 2 Skipulagsdagur F 2 F 2 S Vika 14 / Dagur barnab. 2 Þ 2 F 2 Vorferðir Þ 3 F 3 F Dagur stærðfræðinnar

More information

SMIÐJUR Í NORÐLINGASKÓLA Samþætt nám í list- og verkgreinum, náttúrufræði og samfélagsgreinum í bekk

SMIÐJUR Í NORÐLINGASKÓLA Samþætt nám í list- og verkgreinum, náttúrufræði og samfélagsgreinum í bekk Ingvar Sigurgeirsson Ágúst Ólason Sif Vígþórsdóttir Áfangaskýrsla um þróunarverkefnið SMIÐJUR Í NORÐLINGASKÓLA Samþætt nám í list- og verkgreinum, náttúrufræði og samfélagsgreinum í 5. 10. bekk Efnisyfirlit

More information

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile HUGPRÓ Betware QA & Agile 26.02.2010 Head Quarters Betware Reykjavík Betware DK Copenhagen Denmark Betware Solutions CA Kamloops, BC Betware Madrid Spain Certus Odense Denmark Betware Sp. z o.o. Warsaw

More information

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun Náms- og kennsluáætlun: Haust 2013 bls. 1 af 80 ALÞ203 Áfangi ALÞ203 Einingar 3 áfangalýsing Kennarar áfangans: Hallur Örn Jónsson og Kristófer Eggertsson Námsefni: 1. Richard E. Gesteland: Cross Cultural

More information

1.hluti: yngsta stig bekkur

1.hluti: yngsta stig bekkur KLÉBERGSSKÓLI SKÓLANÁMSKRÁ 2014-2015 1.hluti: yngsta stig 1. 4. bekkur Efnisyfirlit Efnisyfirlit... 2 1. bekkur... 4 Íslenska Byrjendalæsi... 4 Grunnstoðir Byrjendalæsis... 4 Stærðfræði... 5 Lífsleikni...

More information

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar 1 Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar Introduction to rotating machines 2 Grunnhugtök og meginþættir Klassískar gerðir véla Riðstraumsvélar Samfasavél (synchronous machine) Spanvél (induction machine

More information

GARÐASKÓLI NÁMSÁÆTLUN Í ENSKU, 10.BEKKUR ENSKA 1023

GARÐASKÓLI NÁMSÁÆTLUN Í ENSKU, 10.BEKKUR ENSKA 1023 Lýsing á námi og kennslu í Garðaskóla er sett fram af kennurum til að koma á framfæri til nemenda markmiðum með þeim verkefnum sem unnin eru í skólanum. miðast við kröfur Aðalnámskrár grunnskóla. Hér er

More information

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Könnunarverkefnið PÓSTUR Könnunarverkefnið PÓSTUR Þáttakenndur í verkefninu UM PÓST Rauði hópur Vor 2010 Börn fædd 2005 Hópstjóri: Tatjana Lind Jónsson Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina

More information

Horizon 2020 á Íslandi:

Horizon 2020 á Íslandi: Horizon 2020 á Íslandi: - Árangur Íslands í Horizon2020 - Hvernig getur Rannís veitt ykkur aðstoð? Kristmundur Þór Ólafsson Alþjóðasvið Rannís Landstengiliður (NCP) fyrir H2020 Hvað er H2020? Rammaáætlun

More information

Námsáætlanir vorönn 2010 ALÞ 203 Námsáætlun. Ljósrit frá kennara um EES-samninginn, gjaldmiðlasamstarf, Rúmeníu og Búlgaríu.

Námsáætlanir vorönn 2010 ALÞ 203 Námsáætlun. Ljósrit frá kennara um EES-samninginn, gjaldmiðlasamstarf, Rúmeníu og Búlgaríu. Kennari: Jón Ingvar Kjaran Námsáætlanir vorönn 2010 ALÞ 203 Námsáætlun Bækur: Kennarar við VÍ: Leshefti fyrir ALÞ102. Reykjavík, VÍ 2009. (Sama og á haustönn) Kennarar við VÍ: Leshefti fyrir ALÞ203. Reykjavík,

More information

LESTRARSTEfnA LEik- og grunnskóla BoRgARByggðAR

LESTRARSTEfnA LEik- og grunnskóla BoRgARByggðAR LESTRARstefna Leik- og Grunnskóla Borgarbyggðar 2017-2021 Starfshópur um lestrarstefnu Borgarbyggðar Aðalheiður Kristjánsdóttir leikskólanum Andabæ Ásta Björk Björnsdóttir skólaþjónustu Borgarbyggðar Elín

More information

ÆGIR til 2017

ÆGIR til 2017 ÆGIR3 2016 til 2017 Þríþraut Mikil þróun, sífellt betri árangur, fleiri og betri keppnir Íslandsmetið í Ironman féll tvisvar í sumar Norðurlandameistari kvenna í flokki 23 ára og yngri Þríþrautarsamband

More information

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun bls. 1 af 143 ALÞ203 Áfangi ALÞ203 Einingar 3 áfangalýsing Kennarar áfangans: Jón Ingvar Kjaran (jon@verslo.is) Námsefni: 1. Richard E. Gesteland: Cross Cultural Business Behavior. Copenhagen Business

More information

Nýjar leiðbeiningar um notkun AED tækja. Gísli E. Haraldsson, læknir Slysa- og bráðasvið Landpítala Háskólasjúkrahúss

Nýjar leiðbeiningar um notkun AED tækja. Gísli E. Haraldsson, læknir Slysa- og bráðasvið Landpítala Háskólasjúkrahúss Nýjar leiðbeiningar um notkun AED tækja Gísli E. Haraldsson, læknir Slysa- og bráðasvið Landpítala Háskólasjúkrahúss Markmið Kynna ástæður fyrir breytingum Útskýra mikilvægi grunnendurlífgunar Kynna nýjar

More information

Dagskrá Kaffihlé Málstofur 2 lotur Samantekt í lok dags og námstefnuslit

Dagskrá Kaffihlé Málstofur 2 lotur Samantekt í lok dags og námstefnuslit á vegum Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri 16. september 2016. Námstefnan er haldin í tengslum við ráðstefnuna Læsi skilningur og lestraránægja. Dagskrá 12.30 Skráning og afhending gagna

More information

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn - LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM Schengen ráðstefna 6. október 2011 - Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn - Áherslur - Lögreglan á Suðurnesjum - Framkvæmd landamæraeftirlits - Umhverfið - Álag á Ísland

More information

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Q1. Ert þú karl eða kona? Karl 229 19.83% Kona 926 80.17% Fjöldi 1155 Q2. Á hvaða aldursbili ert þú? 30 ára eða yngri 190 16.42% 31-40 ára 257 22.21% 41-50 ára 312 26.97%

More information

Læsisstefna Grunnskóla Reyðarfjarðar

Læsisstefna Grunnskóla Reyðarfjarðar Læsisstefna Grunnskóla Reyðarfjarðar Efnisyfirlit Inngangur... 4 Lestrarkennsluaðferðir... 4 Byrjendalæsi... 4 Orð af orði... 5 Samtengjandi aðferðir... 5 Sundurgreinandi aðferðir... 5 Hljóðlestur... 5

More information

Ná msgrein: Í slenská Bekkur: 4.-5.

Ná msgrein: Í slenská Bekkur: 4.-5. Ná msgrein: Í slenská Bekkur: 4.-5. Tímafjöldi á viku: 8 Kennsluaðferðir og skipulag: Unnið er samkvæmt aðferðum Byrjendalæsis. Lestur, ritun, tal og hlustun eru samofnir þættir og unnið með þá á heildstæðan

More information

1. tbl. 32. árgangur Málgagn móðurmálskennara

1. tbl. 32. árgangur Málgagn móðurmálskennara Skíma 1. tbl. 32. árgangur 2009 Málgagn móðurmálskennara MIÐALDA- BÓKMENNTIR FYRIR NÚTÍMAFÓLK DYNAMO REYKJAVÍK Hér er í máli og myndum fjallað um íslenskar bókmenntir frá landnámi til siðaskipta á nýstárlegan

More information

Framhaldsskólapúlsinn

Framhaldsskólapúlsinn Framhaldsskólapúlsinn Mat á líðan og skólabrag í framhaldsskólum Málþing um geðrækt í framhaldsskólum 20. september 2013 Almar M. Halldórsson Skólapúlsinn Skólapúlsinn er veflægt sjálfsmatskerfi fyrir

More information

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Power Point leiðbeiningar Sjónarhorn View Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Outline view - Yfirlitshamur Hér er hægt að rita minnispunkta við hverja glæru fyrir þann sem

More information

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012 Nr. 28/32 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012 2013/EES/28/07 frá 8. júní 2012 um framkvæmdarreglur vegna beitingar 16. gr.

More information

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands Yfirlit erindis Meginmarkmið og bakgrunnur Nokkrar skilgreiningar Rannsóknaraðferðir

More information

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013 Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013 Svíþjóð - stjórnsýslan Þrjú formleg stjórnsýslustig Sveitarfélög, 290 talsins (Local level) Lén, 20 talsins (Regional level) Landsstjórn, 349 þingmenn (National

More information

Lónsöræfi. Leyndarmál í ríki Vatnajökuls. Verkefni 10. bekkjar Grunnskóla Hornafjarðar

Lónsöræfi. Leyndarmál í ríki Vatnajökuls. Verkefni 10. bekkjar Grunnskóla Hornafjarðar Lónsöræfi Leyndarmál í ríki Vatnajökuls Verkefni 10. bekkjar Grunnskóla Hornafjarðar Summary The elementary school Grunnskóli Hornafjarðar, has for some years been working to connect it s curriculum to

More information

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Áhrif lofthita á raforkunotkun Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Júlí 2017 Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Orkustofnun Júlí 2017 Útgefandi: Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík Sími: 569 6000, Fax, 568

More information

UNGT FÓLK BEKKUR

UNGT FÓLK BEKKUR UNGT FÓLK 16 8.. BEKKUR Menntun, menning, tómstundir, íþróttaiðkun, heilsuhegðun, heilsuvísar, líðan og framtíðarsýn ungmenna í framhaldsskólum á Íslandi. ÆSKULÝÐSRANNSÓKNIR FRÁ 1992 Ungt fólk 16 Grunnskólar

More information

Stjörnufræði og myndmennt

Stjörnufræði og myndmennt Stjörnufræði og myndmennt Samþætting námsgreina Kennsluhandbók myndmennt Lokaverkefni B. Ed. náms. Árný J. Stefánsdóttir og Nína H.Guðmundsdóttir Maí 2007 2 Leiðsagnarkennari Stefán Bergmann Efnisyfirlit

More information

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Stóra myndin Uppbygging þekkingarsamfélags Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Bakgrunnur Viðskiptaráð Íslands 1 Yfirlit 1. Hvað eru þekkingarkjarnar? 2. Hvað

More information

2014 NÁM SKRÁ NÁMSFLOKKAR HAFNARFJARÐAR MIÐSTÖÐ SÍMENNTUNAR

2014 NÁM SKRÁ NÁMSFLOKKAR HAFNARFJARÐAR MIÐSTÖÐ SÍMENNTUNAR Haust 2014 NÁM NÁMSFLOKKAR HAFNARFJARÐAR MIÐSTÖÐ SÍMENNTUNAR SKRÁ Innritun í síma 585 5860 og á www.nhms.is Tungumál ÍSLENSKA SEM ANNAÐ TUNGUMÁL Aldís Schram Icelandic as a second language 12 weeks courses

More information

Tengsl íþróttaiðkunar og námsárangurs

Tengsl íþróttaiðkunar og námsárangurs B.Sc. lokaverkefni í íþróttafræði Tengsl íþróttaiðkunar og námsárangurs Maí 2018 Nafn nemanda: Svanfríður Birna Pétursdóttir Kennitala: 210493 2559 Leiðbeinendur: Margrét Lilja Guðmundsdóttir og Sveinn

More information

Kristjana Skúladóttir. Þóra Víkingsdóttir NÁTTÚRUSTÍGUR. í fjörunni. kennarahefti. Námsgagnastofnun

Kristjana Skúladóttir. Þóra Víkingsdóttir NÁTTÚRUSTÍGUR. í fjörunni. kennarahefti. Námsgagnastofnun Kristjana Skúladóttir Þóra Víkingsdóttir NÁTTÚRUSTÍGUR í fjörunni kennarahefti Námsgagnastofnun Náttúrustígur í fjörunni kennsluleiðbeiningar 2011 Kristjana Skúladóttir og Þóra Víkingsdóttir 2011 ljósmyndir:

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016 FLUGTÖLUR 216 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 216 Flugvöllur 215 216 Br. 16/15 Hlutdeild Reykjavík 348.24 377.672 8,5% 5,4% Akureyri 17.897 183.31 7,3% 24,5% Egilsstaðir 89.79 93.474 4,9%

More information

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur CHEMISTRY The Central 9th Edition Hlutfallareikningur: AðA reikna út frá formúlum og efnajöfnum fnum Lavoisier: Massi varðveitist í efnahvörfum. : lýsa efnahvörfum. Efnajafna : Hvarfefni og myndefni: 2H

More information

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 1 af 180 ALÞ 103 Áfangi: ALÞ103 Einingar 3 Hæfniþrep 2 Vorönn 2015 Áfangalýsing Kennarar áfangans: Eiríkur Kolbeinn Björnsson (eirikur@verslo.is) Jón Ingvar

More information

Valáfangar í nýrri námskrá

Valáfangar í nýrri námskrá Valáfangar í nýrri námskrá Skólaárin 2017-2019 1 Efnisyfirlit: ÁFANGALÝSINGAR... 4 BHBL3V050 BÆTT HEILSA, BETRI LÍÐAN... 4 EÐLI3RA05 RAFMAGNSFRÆÐI... 4 EÐLI3VS05 VARMA OG STRAUMFRÆÐI... 4 EÐLI4NU05 NÚTÍMAEÐLISFRÆÐI...

More information

LEIÐARVÍSIR UM ÞÁTTTÖKUNÁM (Service Learning)

LEIÐARVÍSIR UM ÞÁTTTÖKUNÁM (Service Learning) LEIÐARVÍSIR UM ÞÁTTTÖKUNÁM (Service Learning) Frásagnir úr námsferð fræðslustjóra með skólastjórum í Reykjavík, starfsmönnum Fræðslumiðstöðvar og fulltrúum úr fræðsluráði á ráðstefnu og í skólaheimsóknir

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 FLUGTÖLUR 2014 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 Flugvöllur 2013 2014 Br. 14/13 Hlutdeild Reykjavík 338.278 328.205-3,0% 48,6% Akureyri 178.231 172.106-3,4% 25,5% Egilsstaðir 91.561

More information

Einstaklingsmunur og þróun læsis hjá fjögra til sjö ára börnum

Einstaklingsmunur og þróun læsis hjá fjögra til sjö ára börnum Menntavísindasvið Háskóla Íslands Grein birt 31. desember 2010 Freyja Birgisdóttir Einstaklingsmunur og þróun læsis hjá fjögra til sjö ára börnum Kynntar verða niðurstöður langtímarannsóknar á þroska,

More information

GRUNNSKÓLAR UNGT FÓLK 2014

GRUNNSKÓLAR UNGT FÓLK 2014 UNGT FÓLK 14 GRUNNSKÓLAR Menntun, menning, félags, - íþrótta- og tómstundastarf, heilsa, líðan og vímuefnaneysla unglinga í 8., 9. og. bekk á Íslandi. ÆSKULÝÐSRANNSÓKNIR FRÁ 1992 Ungt fólk 14 Grunnskólar

More information

2. Stefnur og hugmyndafræði sem hafa haft áhrif á listkennslu

2. Stefnur og hugmyndafræði sem hafa haft áhrif á listkennslu Ágrip Í þessari ritgerð, sem er lokaverkefnið mitt til B.Ed gráðu, mun ég fjalla um samvinnu á milli myndlistarskóla og grunnskóla. Í því samhengi mun ég skoða Billedskolen i Tvillingehallen og Myndlistarskólann

More information

- Samvinna um tónlistarnám - Kennaralaun í alþjóðlegu samhengi - Something old, something new... Félagsfærni lærist ekki af sjálfu sér

- Samvinna um tónlistarnám - Kennaralaun í alþjóðlegu samhengi - Something old, something new... Félagsfærni lærist ekki af sjálfu sér Félagsfærni lærist ekki af sjálfu sér BLS 18 Spjaldtölvur í skólastarfi? BLS 32 3.TBL. 11.ÁRG. 2011 - Samvinna um tónlistarnám - Kennaralaun í alþjóðlegu samhengi - Something old, something new... VIÐ

More information

Námsmat í þágu hvers? Skýrsla um þróunarverkefni um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla

Námsmat í þágu hvers? Skýrsla um þróunarverkefni um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla Ingvar Sigurgeirsson Ágúst Ólason Guðlaug Erla Gunnarsdóttir Námsmat í þágu hvers? Skýrsla um þróunarverkefni um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla 2006 2009 Lokaskýrsla Október

More information

Tungumálatorgið - fræðin og veruleiki á vettvangi. Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir: kennsluráðgjafi og verkefnastjóri Tungumálatorgsins,

Tungumálatorgið - fræðin og veruleiki á vettvangi. Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir: kennsluráðgjafi og verkefnastjóri Tungumálatorgsins, Tungumálatorgið - fræðin og veruleiki á vettvangi Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir: kennsluráðgjafi og verkefnastjóri Tungumálatorgsins, tobba@hi.is Menntakvika 2013 Erindið Segja sögur Sýna myndir Setja í

More information

Heimsálfurnar. Námsspil í landafræði og sögu. Edda Rut Þorvaldsdóttir Margrét Ósk Marinósdóttir

Heimsálfurnar. Námsspil í landafræði og sögu. Edda Rut Þorvaldsdóttir Margrét Ósk Marinósdóttir Heimsálfurnar Námsspil í landafræði og sögu Edda Rut Þorvaldsdóttir Margrét Ósk Marinósdóttir Lokaverkefni til B.Ed-prófs Háskóli Íslands Menntavísindasvið Heimsálfurnar Námsspil í landafræði og sögu

More information

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write Veflæga heimildaskráningarforritið EndNote Web er notað til að halda utan um tilvísanir og búa til heimildaskrár. Hægt er að flytja tilvísanir úr bókasafnsskrám og gagnasöfnum inn í forritið. EndNote Web

More information

Skólanámskrá og Starfsáætlun Dalvíkurskóla

Skólanámskrá og Starfsáætlun Dalvíkurskóla Dalvíkurbyggð 2017 Skólanámskrá og Starfsáætlun Dalvíkurskóla Þekking og færni Virðing og vellíðan 2017-2018 Efnisyfirlit Saga og þróun skólahalds... 5 Stefna skólans... 5 Grunnþættir menntunar... 6 Læsi...

More information

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM Skýrsla fyrir skólaárið 2016-2017 Efnisyfirlit Efnisyfirlit... 2 1. Inngangur... 3 2. Markmið og tilgangur matsins... 3 3. Aðferðir og framkvæmd matsins... 3 4.

More information

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2. Reykjavík, 15. maí 2017 R17050061 110 Borgarráð Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2. júní 2017 Fyrirhuguð er opinber

More information

Leikskólar Dalvíkur, Krílakot og Kátakot. Leikskólar Dalvíkur. Krílakot og Kátakot Námskrá

Leikskólar Dalvíkur, Krílakot og Kátakot. Leikskólar Dalvíkur. Krílakot og Kátakot Námskrá Leikskólar Dalvíkur Krílakot og Kátakot Námskrá 2015-1 - Efnisyfirlit Inngangur...- 4 - Leikskólinn Krílakot...- 5 - Leikskólinn Kátakot...- 5 - Yfirstjórn skólans...- 6 - Fræðslusvið...- 6 - Grundvöllur

More information

S E P T E M B E R

S E P T E M B E R R E Y K H Ó L A S K Ó L I ÁRSSKÝRSLA SKÓLAÁRIÐ 2012-2013 S E P T E M B E R 2 0 1 3 ÁRSKÝRSLA REYKHÓLASKÓLA SKÓLAÁRIÐ 2012-2013 SEPTEMBER 2013 ÚTGEFANDI: REYKHÓLASKÓLI SKÓLABRAUT 1 380 REYKHÓLAHREPPUR SÍMI:

More information