Náms- og kennsluáætlun

Size: px
Start display at page:

Download "Náms- og kennsluáætlun"

Transcription

1 Náms- og kennsluáætlun: Haust 2013 bls. 1 af 80

2 ALÞ203 Áfangi ALÞ203 Einingar 3 áfangalýsing Kennarar áfangans: Hallur Örn Jónsson og Kristófer Eggertsson Námsefni: 1. Richard E. Gesteland: Cross Cultural Business Behavior. Copenhagen Business School Press (nemendur panta hjá kennara). 2. Kennarar við VÍ: Leshefti fyrir ALÞ203. Reykjavík, VÍ 2009 (heftið frá í fyrra) Námslýsing: Kennsluaðferðir eru í meginatriðum þrenns konar. Í fyrsta lagi eru fyrirlestrar kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna nemenda, þar sem leitast er við að tengja efni áfangans mikilvægum úrlausnarefnum í löndum sem fjallað verður um sérstaklega. Námsgögn eru af ýmsum toga og er athygli vakin á því að verkefnavinna nemenda sem og samræða samkvæmt leiðbeiningum kennara eru mikilvægur hluti námsins. Efnislýsing: Fjallað er um sögu og menningu Austur-Evrópuríkja Farið verður yfir viðskiptamenningu ólíkra ríkja víðsvegar í heiminum og eiga nemendur að öðlast skilning þekkingu og skilning á menningu ýmissa mismunandi landa og svæða Nemendur gera ýmis verkefni, m.a. um átakasvæði heiminum og starfsemi alþjóðafyrirtækja Námsmat: Lokapróf: 50% Til að ljúka áfanganum þurfa nememdur að ná einkunninni 4,5 í lokaprófi. Annað námsmat: 50% Skyndipróf, verkefni, ástundun og frammistaða í tímum. Framvinda Vika Tími Námsefni Efni ágúst Námsáætlun - kortaverkefni ágúst Pólland LESEFNI ALÞ203 (bls ) september Ungverjaland. Tékkland og Slóvakía sambandsslit á mannvíga. LESEFNI ALÞ203 (bls (bls ) Náms- og kennsluáætlun: Haust 2013 bls. 2 af 80

3 september Málefni líðandi stundar verkefni september Málefni líðandi stundar verkefni september Málefni líðandi stundar -verkefni 7 30.sept 4.okt 1. Patterns of Cross-Cultural Business Behaviour 2. The Great Divide Between Business 3. Deal first or Relationshop first? 4. Communicating Across the Great Divide 5. Hierarchical and Egalitarian Business okt. 6. Time and Scheduling 7. Nonverbal Business Behavior 8. Global Business Protocol and Etiquette 9. Culture, Corruption and Bribery 10. Marketing Across Cul okt. Viðskipti við Indland, Egyptalandi, Víetnam og arabaheiminum Cross Cultural Business Behavior, (hér á eftir CCBB ) bls CCBB, CCBB, , , okt Viðskipti í Bandaríkjunum og Brasilíu CCBB, og okt 1.nóv Viðskipti í Japan og Kína CCBB, nóv Viðskipti í Rússlandi og Póllandi CCBB, nóv Viðskipti Norðurlöndum CCBB, nóv Viðskipti í Frakklandi, Spáni, Þýskalandi og Ítalíu CCBB, , og nóv Frí föstudag Uppgjör annarinnar Upprifjun og uppgjör annarinnar Náms- og kennsluáætlun: Haust 2013 bls. 3 af 80

4 BÓK113 Áfangi BÓK113 Einingar 3 Hæfniþrep 1 Haustönn 2013 áfangalýsing Kennarar áfangans: Egill Helgi Lárusson Þorbjörn Sigurbjörnsson Námsefni: Bókfærsla 1 eftir Tómas Bergsson útgáfa 2009 Verkefni þurfa nemendur að vinna í sérstakar dagbækur sem fást í bókabúðum Námslýsing: Fjallað er um grundvallaratriði bókhalds. Nemendum er gerð grein fyrir hlutverki bókarans og tilgangi bókhaldsins. Algengustu reikningar eru kenndir fyrst og flokkun þeirra í eignir, skuldir, gjöld og tekjur. Farið í dagbókarfærslur og prófjöfnuður kenndur. Gerð reikningsjöfnuðar og tengsl við dagbók. Gerð einfalds efnahags- og rekstrarreiknings. FOB og CIF skilmálar útskýrðir og munurinn á eðli sölu- og innkaupakostnaðar. Farið yfir gerð reikningsjöfnuðar með einföldum athugasemdum s.s. ógreiddum og fyrirfram greiddum kostnaði og vöxtum. Einfaldur launaútreikningur og tollaútreikningur. Mikil áhersla er lögð á vönduð vinnubrögð nemenda og góðan frágang. Efnislýsing: Grunnhugtök bókfærslu, debet, kredit, eignir, skuldir, gjöld og tekjur, bókhaldshringrás, tvíhliða bókhald, bókhaldsreikningar, dagbók, aðalbók/höfuðbók, viðskiptamannabók, launabókhald, reikningsjöfnuður, rekstrarreikningur, efnahagsreikningur, FOB- og CIF-skilmálar, millifærslur, athugasemdir, lokafærslur, álagning, vextir, afskriftir, söluhagnaður/tap eigna. Námsmat: Lokapróf: (75%) Annað námsmat: (25%) Prófið skiptist í eftirfarandi þætti: 50% = Dagbók 50% = Prófjöfnuður Skyndipróf 15% Ástundun og heimavinna 10% Nemandi þarf að ná 4,5 (45% á lokaprófi, ekki upphækkað) áður en einkunn vegna símats (skyndipróf og verkefni) verður reiknuð inn í lokaeinkunn. Ef nemandi fær lægra en 4,5 á lokaprófi þá gildir sú einkunn sem lokaeinkunn fyrir áfangann. Náms- og kennsluáætlun: Haust 2013 bls. 4 af 80

5 Vika Lesefni Námsefni Dæmi 1 Kafli 1 2 Kafli 2 3 Kafli 2 4 Kafli 2 5 Kafli 3 Kynning á bókhaldsbókum, verkfærum, reikningum og réttum vinnubrögðum. Helstu reikningar kynntir til sögunnar. Efnahagsreikningur og rekstrarreikningur. FOB og CIF. Smá upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur. Vaxtaútreikningur. Áhaldarreikningur og meðalálagning. Kreditkort, ógreidd gjöld, Reikningsjöfnuður með millifærslum. Fyrirframgreidd gjöld 6 Kafli 3 Virðisaukaskattur 7 Kafli 3 Próf 8 Kafli 4 Tapaðar kröfur 9 Kafli 4 10 Kafli 4 11 Kafli 5 Birgðareikningur Próf 12 Kafli 5 13 Kafli 5 Innflutningur og tollar 14 Kafli 5 Launagreiðslur 15 Kafli 5 Náms- og kennsluáætlun: Haust 2013 bls. 5 af 80

6 BÓK213 Áfangi Bók 213 Einingar 3 Hæfniþrep 2 Haustönn 2013 Kennarar áfangans: Guðlaug Nielsen Tómas Sölvason gudlaug@verslo.is tomas@verslo.is Námsefni: Bókfærsla II eftir Tómas Bergsson útgefin 2008 Námslýsing: Kennslan byggist á fyrirlestrum og umræðu, dæmatímum og verkefnavinnu. Lögð er áhersla á að nemendur séu sjálfstæðir í vinnubrögðum og geri sér grein fyrir eigin ábyrgð. Lausnir á verkefnum eru ekki gefnar á starfrænu formi heldur þurfa nemendur að sjá til þess að þeir séu með réttar lausnir með því að fylgjast vel með í tímum. Nemendur vinna mest sjálfstætt. Efnislýsing: Verkefnavinna: Mati vörubirgða Bókhaldslegri meðferð skuldabréfa og hlutabréfa Mismunandi réttarformi fyrirtækja Mismunandi afskriftareglum Vísitölu og verðbótum Sölu og sameiningu fyrirtækja. Hefðubundin verkefni unnin í kennslubókina Námsmat: Lokapróf: 70(%) Til að standast áfangann verða nemendur að ná 4,0 á lokaprófi Annað námsmat: (30%) Skyndipróf 20% Ástundun 10% Vika Tími Námsefni Verkefni Annað 1 Vika 1 2 Vika 2 3 Vika 3 4 Vika 4 5 Vika 5 Verkefni 1, 2, 3, og 4 Verkefni 5, 6, 7, og 8 Verkefni 9, 10, 11, 12 og 13 Verkefni 15, 16, 17 og 18 Verkefni 19, 20, 21, og 22 Upprifjun. Meðalálagning og mat vörubirgða Skuldabréf og afföll skuldabréfa Sameignarfélög og hlutafélög Veðmæti eigna Verðtrygging skuldabréfa Náms- og kennsluáætlun: Haust 2013 bls. 6 af 80

7 6 Vika 6 7 Vika 7 Verkefni 23, 24, 25 og 26 Verkefni 27, 28, 29, Tollvörugeymsla Próf (dagbók) 8 Vika 8 Verkefni 30 og 31, 32 9 Vika 9 Verkefni 33, 34 og Vika 10 Verkefni 36, 37, Vika 11. Verkefni 39, 41, 42, og Vika 12 Verkefni 43, 44, 45, 13 Vika 13 Verkefni 46, 47, 48, 49 og 14 Vika 14 50, 51, 52, Vika 15 Upprifjun Óbeinar afskriftir Próf (reikningsjöfnuður) Breyting á réttarformi fyrirtækja Náms- og kennsluáætlun: Haust 2013 bls. 7 af 80

8 BÓK313 Áfangi bók einingar Haustönn 2013 Kennarar áfanagans Guðlaug Nielsen gudlaugn@verslo.is Námsefni: Verkefnahefti tekið saman af kennurum skólans Námslýsing: Nemendur kynnast Skattareglum Verðmætamati fyrirtækja Framsetningu sjóðstreymis Nemendur Færa uppgjör með flóknum athugasemdum, læra að taka tillit til skattalegra ráðstafanna og semja ársreikninga út frá takmörkuðum upplýsingum. Efnislýsing: Í upphafi annar er farið í gegnum verkefni þar sem lögð er áhersla á færslur og uppgjör út frá takmörkuðum upplýsingum. Síðan taka við verkefni þar sem um er að ræða fjárhagslega endurskipulagningu og sölu og sameiningu fyrirtækja. Á seinni hluta annarinnar er farið í gegnum skattaverkefni og sjóðstreymi. Námsmat: Lokapróf: (70%) Til að standast áfangann verða nemendur að ná 4,0 á lokaprófi Annað námsmat: (30%) Skyndipróf (20%) Ástundun (10%) Náms- og kennsluáætlun: Haust 2013 bls. 8 af 80

9 Vika Tími Námsefni Verkefni Annað ágúst Verkefnahefti Bókfærsla 6. bekk Kynning á áfanganum 2 Verkefnahefti Bókfærsla 6. bekk 3 Verkefnahefti Bókfærsla 6. bekk 4 Verkefnahefti Bókfærsla 6. bekk Verkefni 1-5 Verkefni 6-10 Verkefni Verkefnahefti Bókfærsla 6. bekk 6 Verkefnahefti Bókfærsla 6. bekk 7 30.sept 4. okt Verkefnahefti Bókfærsla 6. bekk Verkefni Verkefni Verkefni Próf 8 Verkefnahefti Bókfærsla 6. bekk Verkefni Skattaverkefni og sjóðsstreymi Verkefni Skattaverkefni og sjóðsstreymi Verkefni 3 11 Skattaverkefni og sjóðsstreymi nóv Skattaverkefni og sjóðsstreymi 13 Skattaverkefni og sjóðsstreymi 14 Skattaverkefni og sjóðsstreymi Verkefni 4-5 Verkefni 6-7 Verkefni 8 Verkefni 9 11 og upprifjun Próf 15 Upprifjun Náms- og kennsluáætlun: Haust 2013 bls. 9 af 80

10 Áfangi DAN103 Náms- og kennsluáætlun DAN103 Einingar 3 Kennarar áfangans: Ágústa Pála Ásgeirsdóttir Ingibjörg S. Helgadóttir Ingibjörg Ósk Jónsdóttir Hæfniþrep 2 Haustönn 2013 áfangalýsing Námsefni: Dansk på rette vej , kennslubók sem tekin er saman af kennurum skólans, útg Dansk novelle- og digtsamling, smásagnahefti sem tekið er saman af kennurum Dönsk íslensk orðabók Danskur málfræðilykill Hraðlestur: Val á milli 5 bóka (Hvid sommer eftir Hanne Elisabeth Schultz, En, to, tre, - NU! eftir Jesper Wung-Sung, Andrea elsker mig eftir Niels Rohleder, Et helvedes hus eftir Lars Kjædegaard, Til sommer eftir Hanne Vibeke Holst) Námslýsing: Megináhersla er lögð á að nemendur þjálfist í að skilja talað og ritað mál almenns eðli. Notaðar eru mismunandi lestraraðferðir (skimun, leitarlestur og nákvæmislestur) til að auka færni nemenda í að lesa eftir mismunandi þörfum fyrir upplýsingar. Nemendur fái þjálfun í að tjá sig munnlega og skriflega um flest það sem snýr að daglegu lífi og áhugasviði ungs fóks. Notkun orðabóka verður æfð. Í málfræði verður unnið með fornöfn og mismunandi myndir sagna. Skilningur á mæltu máli er þjálfaður með ýmis konar hlustunaræfingum, sem tengjast efnislega því sem verið er að fjalla um hverju sinni. Mikið er um samtalsæfingar þar sem nemendur spjalla tveir og tveir saman um ákveðið efni. Ritfærni er æfð með ýmis konar æfingum og verkefnum í tengslum við les- og hlustunarefni. Nemendur skrifa reglulega um eitthvað efni sem tengist vinnu annarinnar og skila í rafrænu formi í gegnum Moodle-kerfi skólans. Nemendur nýta sér hjálpargögn til upplýsingaöflunar svo sem á netinu, prentaðar orðabækur, á bókasafni skólans og úr dagblöðum. Einnig eru eru ýmis rafræn forrit notuð við gerð verkefna. Nemendur hlusta reglulega á valdar hlustanir úr sjónvarp og sjá danskar kvikmyndir. Kynning á danskri menningu. Sérstök áhersla er lögð á sjálfstæði nemenda í námi, notkun upplýsingatækni og miðlunar auk samvinnu nemenda. Efnislýsing: Fjallað er um eftiertalin þemu og unnið með orðaforða tengdan þeim: Musik og festivaler Unge i dag Ud i verden Kørekortet Den eneste ene Ævintýri og H.C.Andersen hópverkefni og kynning í bekk Málfræði: Sagnorð og fornöfn könnun í lok yfirferðar Hraðlestrarbók - val um 5 bækur sjá ofar Námsmat: Annað námsmat: (40%) Lokapróf: (60%) Hraðlestrarbók: (Í vikunni 16. sept.-20. sept.) 15% Prófað verður í eftirfarandi þáttum: Ævintýri: (Kynning í vikunni okt.) 15% 40% = lesskilningur 15% = málnotkun Símat: Kannanir, ritanir, verkefni 35% 20% = ritun Ástundun: Mæting, vinna, rafræn portfolio Til að standast áfangann þarf að ná 4,0 án námundunar á lokaprófi. 15% = munnlegt próf fer fram í 10% = hlustun lok annar og logbog 35% Náms- og kennsluáætlun: Haust 2013 bls. 10 af 80

11 Vika Tími Námsefni ág. Mat á stöðu sinni í dönsku skv. evr. tungumálaramma. Notkun orðabókar. Verkefnavinna og hlustanir Hlustanir 1 og ág. Musik og festivaler Prófhlustun 1 Verkefnavinna hópa sept. Musik og festivaler Hlustanir 3 og sept. Unge i dag Sagnorð Verkefni unnið í pörum Hlustanir 5 og 6 Skilaverkefni og kannanir -Moodle-diskussion: Ritun: Mig selv -Í bekk: Min sidekammerat -Logbog 1: Musik -Kynning á danskri tónlist. -Roskilde festivalen -Logbog 2: De unges liv sept. Unge i dag Hraðlestrarbók Kvikmynd Verkefni í pörum Prófhlustun 2 -En klasseavis -Próf í hraðlestrarbók sept. Ud i verden Hlustanir 7 og 8 -Logbog 3: Rejsemuligheder 7 30.sept. 4. okt. Ud i verden Verkefnavinna í hópum Hlustanir 9 og okt. Ævintýri Kvikmynd um H.C. A. Verkefni unnin í hópum Prófhlustun 3 -Et land kynning (pp/veggspjald) -Könnun I (lessk., hlustun, málfr.) -Logbog 4: H.C.Andersen okt. Ævintýri Fornöfn Hópavinna - ævintýri -Kynning á hópverkefnum um ævintýri okt. Kørekortet Paraverkefni Hlustanir 11 og okt. 1.nóv. Kørekortet Kvikmynd Hlustun 13 Prófhlustun 4 -Veggspjald -Könnun II (lessk., hlustun, málfr.) nóv. Kørekortet/ Den eneste ene Hlustun 14 -Logbog 5: Unge og kørekortet nóv. Den eneste ene Hlustun nóv. Den eneste ene Prófhlustun 5 -Lokapróf í hlustun (10%) nóv. Sjálfstæð vinna nemenda í Moodle-fjarnámskerfinu. -Logbog 6: Mat á DAN103 -Munnleg lokapróf (15%) Náms- og kennsluáætlun: Haust 2013 bls. 11 af 80

12 EÐL103 Áfangi EÐL103 Einingar 3 Hæfniþrep 2 Kennarar áfangans: MaK, Vss Námsefni: Eðlisfræði fyrir byrjendur, Dæmasafn með skýringum eftir Vilhelm Sigmundsson Nemendur þurfa að hafa reiknivél. Námslýsing: Áfanginn er grunnáfangi í eðlisfræði, þar sem æfð er framsetning og lausn hagnýtra verkefna sem tengjast einfaldri hreyfingu hluta og lögmálum Newtons, vélrænni orku og varðveislu hennar, skriðþunga, og þrýstingi. Kennslan fer aðallega fram með samblandi af fyrirlestrum og dæmareikningi, auk verkefnavinnu. Verklegar æfingar eru einnig hluti kennslunnar þar sem nemendur vinna saman í hópum og skila verkbók. Efnislýsing: Farið er í talnareikning, liðun og þáttun, veldi og veldareglur. Auk þess er farið í jöfnur af fyrsta stigi, tvær jöfnur með tveimur óþekktum stærðum, óuppsettar jöfnur og prósentu- og hlutfallareikning. Í rúmfræðinni er sérstaklega fjallað um frumreglur, skilgreiningar og reglur um horn og þríhyrninga og þannig búið til afleiðslukerfi. Nemendur læra um hornaföll í rétthyrndum þríhyrningi og hornafallareglur. Að lokum er farið í horn tengd hringferli, hnitakerfið og jöfnu beinnar línu. Námsmat: Lokapróf (75%): Lokapróf haldið í lok annar. Lokaprófið er 120 mín. Á lokaprófi verður prófað í fræðilegu efni og dæmareikningi. Annað námsmat (25%): 15% Tímapróf og annað námsmat. 10% verklegar æfingar og verkbók. Nemandi skal ná a.m.k. 5,0 í lokaeinkunn til að standast áfangann. Til að vinnueinkunn reiknist inn í lokaeinkunn þarf nemandi að hafa leyst a.m.k. 45% lokaprófsins rétt. Náms- og kennsluáætlun: Haust 2013 bls. 12 af 80

13 Vika Efni Kaflar í dæmasafni 1,5 Hreyfilýsing, stærðirnar s, v, a og t. Hreyfing með jöfnum hraða, hreyfing með jafnri hröðun. Kaflar Fallhreyfing, hreyfijöfnur. Flóknari dæmi Kaflar Lögmál Newtons, kraftar, núningur Kaflar ,5 Skáfletir, kraftar í jafnvægi, lögmál Hookes Kaflar (5.X,Y 3.10) 2 Vinna Orkuvarðveisla, afl Kaflar Skriðþungi Kafli 5 2 Þrýstingur, vökvaþrýstingur, lögmál Arkimedesar Kaflar EÐL303 Náms- og kennsluáætlun: Haust 2013 bls. 13 af 80

14 EFN103 EFN103 Einingar: 3 Hæfniþrep: 2 Haustönn 2013 Áfangalýsing: sjá heimasíðu skólans Kennarar EFN103: Benedikt Ingi Ásgeirsson Selma Þ. Káradóttir Námsefni: Chang, R., Overby, J. Chemistry. The Essential Concepts (6th Ed.) McGraw Hill, Viðbótarefni frá kennurum, t.d. vinnuseðlar fyrir verklegar æfingar. Námslýsing: Hefðbundin kennsla fer fram í kennslutímum, þar sem hvatt er til umræðu og fyrirspurna eftir því sem tilefni gefast til. Mikil áhersla er lögð á dæmareikning. Auk þessa eru verklegar æfingar í raungreinastofu. Í raungreinastofu er tölvubúnaður sem gerir nemendum kleift að skrá og vista gögn og vinna úr þeim. Lögð er áhersla á að nemendur noti tölvuforrit við úrvinnslu niðurstaðna. Nemendum er ætlað að tileinka sér og öðlast skilning á efni kennslutexta og viðbótarefni sem fram kemur í kennslustundum. Einnig eiga þeir að ná tökum á skýrslugerðarformi. Efnislýsing: Frumefnin, lotukerfið, atómið, málmar, málmleysingjar og eðallofttegundir. Hrein efni og efnablöndur. Vísindaleg aðferð, útreikningar og mælieiningar. Atóm, sameindir, jónir. Efnasambönd; jónaefni, sameindaefni. Samsætur, atómmassi, mól og mólmassi, massaprósenta, reynsluformúlur. Nafngiftir og ritun einfaldra formúla. Efnatengi: samgild tengi, jónatengi og málmtengi. Efnahvörf, stilling efnajafna, flokkar efnahvarfa. Útreikningar byggðir á efnahvörfum, vatn og vatnslausnir, mólstyrkur, felling og magnbundin greining, sýru-basa títrun, oxunar- og afoxunarhvörf. Efni í loftham: loftþrýstingur, gaslögmálin, kjörgasjafnan, efnahvörf og rúmmál lofttegunda. Efnaorka: inn- og útvermin efnahvörf, varmamælingar, varmajöfnur, myndunarvarmi, ritun varmajafna. Námsmat: Lokapróf: 70% Til að vinnueinkunn reiknist inn í lokaeinkunn þarf nemandi að hafa leyst 45% lokaprófsins rétt. Annað námsmat: 30% Annarpróf: 10% (2 x 5%) Verklegar æfingar og skýrslur: 10% Heimadæmi og önnur verkefni: 10% Nemendur þurfa að fá 5.0 til að ná áfanganum. Náms- og kennsluáætlun: Haust 2013 bls. 14 af 80

15 Vika Tími Kaflar Dæmi við kafla* Annað *** 18,20,32,59 og 66 H1** ág. Kafli 1 Introduction (bls.1) ág sept. Kafli 2 Atoms, Molecules, and Ions (bls.29) sept. Kafli 3 Stoichiometry (bls.60) okt. Kafli 4 Reactions in Aqueous Solution (bls.97) 7,8,11,12,14,16,19,29,31, 33,37,39,42,43,45,49,53,59 og sept. H2 5,6,11,13,14,15,20,26,28, sept. 30,34,40,43,45,63,66,70, H sept. 4. okt. 72,83,90 og 99 Annarpróf 7,8,9,17,18,19,23,31,33 a og b,39,43,53,55,57,59,67, 73 og 79 Miðannarmat 11. október okt. Haustfrí 18. og 21. okt okt. H okt. 1. nóv. Kafli 5 Gases 5,7,14,19,22,24,26,29,34, nóv. (bls.136) 8,43,49,50,61,62,63(61), Annarpróf 64(62), 84(82), 94(92) og 96(94) (5.útg. í sviga) nóv. Kafli 6 Energy 11,14,17,18,20,24,26,28, H nóv. Relationships in 34,37,38,48,53,54,56,58, nóv. 61,63,64,66 og 90 H6 Chemical Reactions (bls.176) Varðandi dæmi: * Hugsanlega verða ekki öll dæmin við kaflana tekin eða önnur valin í staðinn. Það eru mörg dæmi fyrir aftan hvern kafla og er nemendum frjálst að reikna þau öll ** Nemendum ber að skila heimadæmum (H1 H6). Gefið er A, B og C fyrir dæmin. Nemandi fær skil ef helmingur dæmanna er með einkunnina A eða B. *** Gerðar eru þrjár verklegar æfingar á önninni. Hver hópur skal skila skýrslu eftir hverja æfingu. Náms- og kennsluáætlun: Haust 2013 bls. 15 af 80

16 EFN303 EFN303 Einingar: 3 Hæfnisþrep 2 Haustönn 2012 Áfangalýsing: sjá heimasíðu skólans Kennarar EFN303: Benedikt Ingi Ásgeirsson Selma Þ. Káradóttir Námsefni: Chang, R., Overby, J. Chemistry. The Essential Concepts (6th Ed.) McGraw Hill, Viðbótarefni frá kennurum, t.d. vinnuseðlar fyrir verklegar æfingar. Námslýsing: Hefðbundin kennsla fer fram í kennslutímum, þar sem hvatt er til umræðu og fyrirspurna eftir því sem tilefni gefast til. Mikil áhersla er lögð á dæmareikning. Auk þessa eru verklegar æfingar í raungreinastofu. Í raungreinastofu er tölvubúnaður sem gerir nemendum kleift að skrá og vista gögn og vinna úr þeim. Lögð er áhersla á að nemendur noti tölvuforrit við úrvinnslu niðurstaðna. Nemendum er ætlað að tileinka sér og öðlast skilning á efni kennslutexta og viðbótarefni sem fram kemur í kennslustundum. Einnig eiga þeir að ná tökum á skýrslugerðarformi. Efnislýsing: Hraðafræði: hraðajöfnur, hraðalögmál, hraðafasti, áhrif hitastigs á hraðafasta, áhrif styrks á hraða, virkjunarorka, hvarfgangur, grunnskref, hvötun efnahvarfa. Efnajafnvægi: jafnvægisstaða, jafnvægisfasti, jafnvægislögmál Le Châteliers, lofttegundir og blönduð kerfi, þættir sem hafa áhrif á jafnvægi. Sýrur og basar, sjálfsjónun vatns, jafnvægisfastinn Kv, sterkar og veikar sýrur, sterkir og veikir basar, ph, fjölróteindasýrur (fjölsúrar sýrur), samsvarandi sýru-basapör, sölt af sýrum og bösum, Lewis sýrur og basar. Stuðpúðalausnir (bufferlausnir), sýru-basatítrun, litvísar, leysni, leysnijafnvægi, leysnimargfeldi, áhrif sameiginlegra jóna á leysni, komplexjónajafnvægi og leysni. Sjálfgeng efnahvörf, óreiða, annað lögmál varmafræðinnar, þriðja lögmál varmafræðinnar, Gibbs frjálsorka. Rafefnafræði: Stilling oxunar-/afoxunarjafna í súrum/basískum lausnum. Námsmat: Lokapróf: 70% Til að vinnueinkunn reiknist inn í lokaeinkunn þarf nemandi að hafa leyst 45% lokaprófsins rétt. Annað námsmat: 30% Annarpróf: 10% (2 x 5%) Verklegar æfingar og skýrslur: 10% Heimadæmi og önnur verkefni: 10% Nemendur þurfa að fá 5.0 til að ná áfanganum. Náms- og kennsluáætlun: Haust 2013 bls. 16 af 80

17 Vika Tími Kaflar Dæmi við kafla* Annað *** ág. Kafli 14 5,6,8(9),13(15),15(17), ág. CHEMICAL (18),18(20),21(23),24(26), sept. 36,45,36, 45,47,49 KINETICS H1** (bls.454) sept. Kafli 15 7,8,11,12,13,14, sept. CHEMICAL 16,17,18,19,24, H sept. 26,30,33,43,46,68 EQUILIBRIUM Annarpróf (bls.496) 7 30.sept. 4. okt. Kafli 16 Acids 3,5,9,10,11,14,17, okt. and bases 18,19,20,24,27, H3 32,35,42,44,56,74 (bls.529) Miðannarmat 11. okt okt. Kafli 17 Acidbase equilibria 54 H4 8,12,14,19,33,36,40,46,51, Haustfrí 18. og 21. okt okt okt. 1. nóv. and solubility equilibria (bls.574) Annarpróf nóv. Kafli 18 10,12,14,18,19, nóv. Thermodynamics 20,25,26,27, nóv. (bls.610) H5 1,30, nóv. Kafli 19 Redox reactions and electrochemistry (bls.642) * Hugsanlega verða ekki öll dæmin tekin eða önnur valin í staðinn. Það eru mörg dæmi fyrir aftan hvern kafla og er nemendum frjálst að reikna þau öll ** Nemendum ber að skila heimadæmum (H1-H5 eða H6, eftir því sem tími gefst til). Gefið er A, B og C fyrir dæmin. Nemandi fær skil ef helmingur dæmanna er með einkunnina A eða B. *** Gerðar eru þrjár verklegar æfingar á önninni. Hver hópur skal skila skýrslu eftir hverja æfingu. Náms- og kennsluáætlun: Haust 2013 bls. 17 af 80

18 ENS103 ENS103 Einingar 3 Haust 2013 Kennarar áfangans: Ármann Halldórsson, Ásta Henriksen, Bertha Sigurðardóttir, Gerður Harpa Kjartansdóttir, Laufey Bjarnadóttir, Sandra Anne Eaton. Námsefni: Focus on Vocabulary 1 (Schmitt D., Schmitt N., Mann D.) Introduction to Business (Námsefni í Moodle) Splinters smásögur The Complete Persepolis eftir Marjane Satrapi Námslýsing: Nemendur lesa almenna texta um margvísleg efni og orð og orðatiltæki eru skýrð á ensku og/eða þýdd á íslensku. Einnig eru kynnt hugtök sem tengjast verslun og viðskiptum. Verkefni eru unnin til að þjálfa nemendur í notkun á nýjum orðaforða sem kemur fyrir í lestextum. Undirstöðuatriði enskrar málfræði, sérstaklega þau atriði sem reynast íslenskum nemendum erfið, eru rifjuð upp. Ennfremur læra nemendur að skrifa vel skipulagðar efnisgreinar og ritgerðir auk þess að skrifa og flytja ræðu. Ein stutt skáldsaga og nokkrar smásögur eru hraðlesnar og fjölbreytt og skapandi verkefni unnin úr því efni. Efnislýsing: Focus on Vocabulary 1: Nemendur lesa texta um ýmiss málefni og tileinka sér almennan orðaforða. Introduction to Business: Nemendur kynnast helstu hugtökum viðskiptaensku. The Complete Persepolis: Skáldsagan lesin, rædd og túlkuð. Ýmis verkefni unnin bæði munnleg og skrifleg. Smásögur: Sögurnar ræddar og túlkaðar og skapandi verkefni unnin. Ritgerð: Rökfærsluritgerð skrifuð. Ræða: Ræða skrifuð og flutt. Málfræði: Grundvallar málfræðireglur í ensku rifjaðar upp. Námsmat: Lokapróf: (60%) Ensk málnotkun, orðaforði, lesskilningur, smásögur, skilningur á viðskiptaensku. Einnig þýðing af íslensku yfir á ensku. Símat: (40%) Ritunarverkefni 20% Skáldsaga 20% Ræða 20% Skyndipróf og verkefni 20% Námsástundun, vinnusemi og frammistaða 20% Náms- og kennsluáætlun: Haust 2013 bls. 18 af 80

19 Efni Vocabulary 1 Nánari upplýsingar Kaflar 1, 2, 3, 5 og 7. Nemendur eiga að tileinka sér orðaforða þessa kafla. Lausnir á verkefnum eru að finna á netinu: Introduction to Business Í Moodle: Kafli 1 - Business Organisations Kafli 2 - People and Workplaces Kafli 3 - Company Organisation Kafli 4 - The Career Ladder The Complete Persepolis Skáldsagan lesin og nemendur vinna verkefni og skrifa ritgerð Splinters Bls. 1-7 Shatter Proof Bls Bls Bls Bls Pure Rotten Lady in the Dark Saturday the Fifth The Good Lord Will Provide Málfræði Verkefni, stílar og fl. í Moodle: irregular verbs má finna í orðabókum, t.d. Cambridge bls irregular plurals uncountable nouns prefixes and suffixes conditionals possessive marker: apostrophe s relative pronouns reflexive pronouns Verkefni The Complete Persepolis umræður og verkefni Ritgerð Ræða Skyndipróf og verkefni Tími september október nóvember Náms- og kennsluáætlun: Haust 2013 bls. 19 af 80

20 ENS303 Áfangi ENS303 Einingar 3 Haustönn 2013 Kennarar áfangans: Árný Helga Reynisdóttir Námsefni: Laufey Bjarnadóttir Sandra Anne Eaton Essential Materials, ENS 303, hefti selt í skólanum. Intelligent Business Course Book, Intermediate (Graham Tullis, Tonya Trappe). Animal Farm by George Orwell. Námslýsing: Námið miðar að því að nemendur þjálfist í enskri tungu og bæti við orðaforða sinn og málskilning, sér í lagi að því er tengist viðskiptum. Nemendur eru þjálfaðir í ritun enskrar tungu með ýmsum verkefnum, m.a. skrifa þeir persónulega ferilskrá og fylgibréf. Einnig æfa þeir viðskiptaorðaforða með þýðingum yfir á ensku. Nemendur eru einnig þjálfaðir í töluðu máli, bæði með styttri umræðum og formlegum fyrirlestri. Efnislýsing: Greinar um ýmis viðfangsefni fengnar úr breskum fjölmiðlum (í Essential Materials). Greinar um ýmis viðfangsefni tengd viðskiptum (í Intelligent Business). Animal Farm: Skáldsagan lesin, rædd og túlkuð. Ýmis verkefni unnin bæði munnleg og skrifleg. Smásögur (í Essential Materials): Full Time, Sweet Remembrance, Breakfast. Viðskiptabréf/-stílar (í Essential Materials): Þýðingar af íslensku yfir á ensku. Ferilskrá og fylgibréf: Nemendur læra að útbúa eigin ferilskrá og fylgibréf að breskri/bandarískri forskrift (efni á innraneti). Fyrirlestur: Formlegur fyrirlestur. Námsmat: Lokapróf: (60%) Ensk málnotkun, orðaforði, lesskilningur, smásögur og skilningur á viðskiptaensku. Einnig þýðing af íslensku yfir á ensku. Annað námsmat: (40%) Ferilskrá og fylgibréf 15% Animal Farm verkefni/próf 25% Formlegur fyrirlestur 20% Skyndipróf og æfingar 20% Námsástundun, vinnusemi og frammistaða 20% Náms- og kennsluáætlun: Haust 2013 bls. 20 af 80

21 Essential Materials Bls. 1 British teen sells app for millions 4 There s An Anti-Incest App In Iceland So You Don t Sleep With Your Cousin Bls. 5 The Optimism Bias (read for content only) Bls. 13 Maria Toorpakai: The Pakistani squash star who had to pretend to be a boy Bls. 19 Extreme Sports Bls. 24 Microfinance: From beaten wife to business tycoon Bls. 29 Why should I change my face? Bls. 34 With the Words I m Gay, an N.B.A. Center Breaks a Barrier Bls. 42 Applicants wanted for a one-way ticket to Mars Bls 48 Bringing Them Back to Life Bls. 55 Arctic s vanishing sea ice presents polar bear with a new danger - grizzlies Short Stories Bls. 60 Full Time Bls. 65 Sweet Remembrance Bls. 72 Breakfast Translations Bls. 78 Common Phrases in Business Letters Bls Translations 1-20 Intelligent Business Unit 9 Unit 10 Unit Hiring for the future keynotes The application process listening 1 Speed hiring reading A Full House vocabulary 1, Word-building vocabulary 2 The Curriculum Vitae listening 2, proof reading The Bellagio interview The globalisation of deceit keynotes The universal crime? preview - listening , Copyright infringement reading Imitating property is theft Reading 3, Vocabulary 1: Counterfeiting - Vocabulary 2: Prefixes Conditionals 1-3 Language check Practice The music industry Listening 2 Speaking 2 Practice Dilemma and Decision: The Golden Couple Finding a voice keynotes Acts of protest preview listening reading speaking Of celebrities, charity and trade Vocabulary 1, - The New Networked Lobbies Listening 2 Organising a campaign Vocabulary 2 Listening 3 Speaking - culture at work Dilemma and Decision - Selling up or selling out? Náms- og kennsluáætlun: Haust 2013 bls. 21 af 80

22 ENS403 Áfangi ENS403 Einingar 3 Haustönn 2013 Kennarar áfangans: Árný Helga Reynisdóttir Gerður Harpa Kjartansdóttir Laufey Bjarnadóttir Námsefni: Insights into British Society and Culture, hefti selt í skólanum. The Importance of Being Earnest eftir Oscar Wilde (leikrit). Romeo and Juliet (kvikmynd). Stílar (á innra neti skólans). Short stories ( í hefti) Námslýsing: Nemendur fá innsýn í breskt þjóðfélag með því að skoða sögu, menningu og stjórnskipun í Bretlandi. Nemendur lesa eitt leikrit á ensku, nokkrar smásögur og greinar um breskt þjóðfélag sem tengjast breskri menningu. Námið miðar að því að nemendur þjálfist í enskri tungu og bæti við orðaforða sinn og málskilning. Nemendur eru þjálfaðir í að tjá sig á ensku, bæði í ritun og tali. Þeir vinna eitt langt rannsóknarverkefni, svo og önnur smærri verkefni. Orðaforði er rifjaður upp sem og málfræði með þýðingum yfir á ensku. Nemendur taka þátt í umræðum og flytja formlegan fyrirlestur á ensku um efni sem tengist breskri menningu. Þeir munu einnig nota Internetið sér til fróðleiks og efnisöflunar. Efnislýsing: Fjallað er um breskt þjóðfélag, sögu og stjórnskipan. Einnig eru lesnar smásögur og eitt leikrit: Bretland, land og íbúar. Breskt menntakerfi Breskt stjórnkerfi, t.d. konungdæmið, þing og stjórnmálaflokkar. Stóra-Bretland og lönd sem tilheyra því, t.d. Skotland og Norður-Írland. Viktoríutímabilið. Smásögur: The Adventure of the Speckled Band, The Tragedy at Marsdon Manor og Auld Lang Syne. Leikrit: The Importance of being Earnest eftir Oscar Wilde. Kvikmynd: Romeo and Juliet (byggð á leikriti Shakespeares). Rannsóknarverkefni: Ritunarverkefni um lífshlaup ímyndaðs Breta sem er u.þ.b. þrítugur. Nemendur afla upplýsinga á Internetinu, en blanda rannsóknarvinnuna sköpun. Stílar: Þýðingar af íslensku yfir á ensku. Fyrirlestur: Formlegur fyrirlestur um sögufrægan atburð í Bretlandi eða breskar venjur og siði. Námsmat: Lokapróf (50%): Ensk málnotkun, orðaforði, lesskilningur, smásögur og skilningur á bresku þjóðfélagi. Einnig þýðing af íslensku yfir á ensku. Annað námsmat (50%): Rannsóknarverkefni um Breta 25% The Importance of Being Earnest (leikrit) 20% Formlegur fyrirlestur 20% Skyndipróf og æfingar 20% Námsástundun, vinnusemi og frammistaða 15% Náms- og kennsluáætlun: Haust 2013 bls. 22 af 80

23 Efni Insights into British Society and Culture Geography Geography of Britain, pp 2-3 Population & Ethnicity Population and Ethnicity (Demographics), p 4 Ethnic and National Minorities, p 5 The British by Benjamin Zephaniah, p 5 Immigrants/Migrants/Refugees/Asylum Seekers, pp 7-9 Immigration in Britain Today, pp Woolwich Attack Provokes Anti-Muslim Backlash Across UK pp Education Education, pp British Institutions and Politics History, Culture, and Sports Eton Targets Poorer Families, pp The Constitution, p 14 The Monarchy, pp Expecting the Royal Baby, pp The Royal Baby a Boom to Economy pp The Legislature, p 17 The Executive, p 18 Elections and Political Parties, p 19 British Politics: Background, p 49 Cameron and Clegg: We are United, pp Devolution, p 22 The UK and the EU, p 22 Northern Ireland, pp Victorian England, pp Dark past, bright future: The legacy of Bloody Sunday, pp The Story Behind Banksy One Last Swipe at Manchester City... pp Short Stories British Detective Stories, pp The Adventure of the Speckled Band by Arthur Conan Doyle, pp The Tragedy at Marsdon Manor by Agatha Christie, pp Auld Lang Syne by Ian Rankin, pp Verkefni The Importance of Being Earnest: umræður, próf ofl. Ritunarverkefni, A Profile of a Brit (rannsóknarverkefni + skapandi skrif) Formlegir fyrirlestrar um sögufrægan atburð í Bretlandi eða breskar venjur og siði Þýðingar af íslensku yfir á ensku (stílar á innra neti skólans) Tími sept. okt. nov. Náms- og kennsluáætlun: Haust 2013 bls. 23 af 80

24 Umræður og óformlegir fyrirlestrar um atburði líðandi stundar í Bretlandi Skyndipróf Náms- og kennsluáætlun: Haust 2013 bls. 24 af 80

25 ENS453 Áfangi ENS453 Einingar 3 Haustönn 2013 Kennari áfangans: Bertha S. Sigurðardóttir Námsefni: 5 skáldsögur sem nemendur velja af bókalista. Námslýsing: Nemendur lesa skáldsögur á ensku. Í gegnum bókmenntir fær nemandinn tækifæri til að auka færni í lestri á ensku og uppgötva ánægjuna við að lesa, skilja og fjalla um góðar bókmenntir. Nemendur velja sér fimm bækur úr mismunandi flokkum. Þeir fá síðan ákveðinn dagafjölda til að ljúka lestri hverrar bókar. Eftir það hittir nemandinn kennarann til að segja frá bókinni og greina hana samkvæmt bókmenntahefð. Einn bókafundurinn er hópfundur með kennara þar sem nokkrir nemendur í einu skiptast á skoðunum og segja frá sínum bókum. Nemandinn ber sjálfur ábyrgð á að skrá sig í tíma hjá kennara og mæta á réttum tíma. Efnislýsing: Listinn samanstendur af 12 flokkum bókmennta og getur nemandinn aðeins valið eina bók í hverjum flokki. Námsmat: Enginn einkunn er í áfanganum heldur einungis staðið eða ekki staðið. Áfanginn byggir á símati sem samanstendur af fjórum einstaklingsfundum og einum hópfundi með kennara. Nemendur verða að lesa og standa skil á 5 bókmenntaverkum. Mat á frammistöðu byggir á munnlegri frammistöðu þar sem eftirfarandi þættir eru lagðir til grundvallar: Blæbrigðarík enska, innihald verksins, greining á innihaldi og samfélagslegri skírskotun. Náms- og kennsluáætlun: Haust 2013 bls. 25 af 80

26 ENS503 Áfangi ENS503 Einingar 3 Haustönn 2013 Kennarar áfangans: Ármann Halldórsson Ásta Henriksen Gerður Harpa Kjartansdóttir Sandra Eaton Námsefni: 1. Insights into American Culture & Society Verzlunarskóli Íslands 2. The Great Gatsby eftir F. Scott Fitzgerald 3. Collection of short stories / articles / glossaries 4. Orðabækur: Advanced Learner s English Dictionary online Námslýsing: Viðfangsefni þessa námskeiðs er bandarískt þjóðfélag saga, stjórnmál, menning og málefni líðandi stundar. Nemendur vinna margvísleg verkefni með hjálp kennslubókar, upplýsingatækni, ýmissa blaðagreina, smásagna og skáldsögu. Unnið er með sérhæfðan orðaforða og æfingar gerðar til þess að þjálfa nemendur í notkun orðaforða sem lítur að málefnum líðandi stundar og sérhæfðum orðaforða efnisins. Nemendur velja rannsóknarefni, afla heimilda, leita upplýsinga, skilgreina og setja fram rök í rituðu og mæltu máli. Kennsluhættir eru í formi einstaklingsmiðaðs náms, paravinnu og hópvinnu. Áhersla er lögð á sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði nemenda í áfanganum. Efnislýsing: Insights into American Culture & Society * Prófað verður í efnisinnhaldi sem og orðaforða Geography Bls. 1 Demographics and Ethnic Groups Bls. 3-4 History Bls Institutions Bls Education Bls Dagblaða- og tímaritsgreinar * Prófað verður í orðaforða og skilningi á efnisinnihaldi greinanna The Changing Face of America: Two Decades of Sweeping Changes Carlos Saavedra: Keeping the Dream Alive for Undocumented People in the US Náms- og kennsluáætlun: Haust 2013 bls. 26 af 80

27 New York City The Promised Land Gun Control: New Urgency in America s Gun Control Debate Connecticut school shooting: NRA chief calls for guns in every school Equal Opportunity Army Deserter Waits to Change Recruitment Women and Gays in the Front Line A Prom Divided HEARTS of our people Smásögur / ljóð Fjallað verður um sögurnar í tímum og prófað í sögunum á munnlegu prófi The Tell-Tale Heart eftir Edgar Allen Poe The Raven eftir Edgar Allen Poe Désirée's Baby eftir Kate Chopin Hills Like White Elephants eftir Ernest Hemingway Thank You Ma'm eftir Langston Hughes Because My Father Always Said He Was The Only Indian Who Saw Jimi Hendrix Play The Star-Spangled Banner At Woodstock eftir Sherman Alexie The Kugelmass Episode eftir Woody Allen Boyfriend eftir Junot Diaz Námsmat: Lokapróf 55% - Símat 45% 1 USA State Profile 10% Lýsing á einu ríki Bandaríkjanna 2. september The Great Gatsby eftir F. Scott Fitzgerald Rannsóknarverkefni (Nemendur vinna tveir og tveir saman) Fyrirlestur (einstaklingsverkefni) Verkefni í tíma, skyndipróf og námsástundun 20% Umræður og verkefni 30. september 25% 20% 25% Rannsóknarritgerð um efni tengt bandarískri menningu Fyrirlestur um efni tengt bandarískri menningu 28. október Í nóvember 1 Written exam 85% 2 Oral exam 15% Í síðustu kennsluviku Náms- og kennsluáætlun: Haust 2013 bls. 27 af 80

28 Áfangi FJA103 Einingar 3 Hæfniþrep 2 Haustönn 2013 Kennarar áfangans: Ólafur Árnason (olafur@verslo.is) Tómas Sölvason (tomas@verslo.is) Námsefni: Dæmahefti í fjármálum e. Ólaf Árnason og Tómas Sölvason Valdir kaflar úr bókinni Verðbréf og áhætta (VÍB 1994) sem verða aðgengilegir á neti skólans Námslýsing: Glærusöfn og myndbönd á neti skólans Kennslan er byggð á fyrirlestrum, umræðum, dæmatímum og verkefnavinnu. Heimsóknir í fjármálafyrirtæki. Markmiðið er að nemendur öðlist þekkingu á eftirfarandi efnisþáttum: Mismunandi sparnaðarleiðum einstaklinga Tímagildi fjármagns og þýðingu þess í fjármálum. Vísitölum, hlutverki þeirra og notkun. Ávöxtunarkröfu og fjármagnskostnaði sem og áhrifaþætti þessara fjármálahugtaka. Helstu tegundum skuldabréfa og greiðslum tengdum þeim og geti metið markaðsverðmæti þeirra á hverjum tíma úr frá ávöxtunarkröfu. Mikilvægi fjárfestinga í þjóðfélaginu og hvernig á að meta hagkvæmni þeirra. Helstu markaðsverðbréfum á íslenskum verðbréfamarkaði Hefðbundinni skiptingu verðbréfamarkaða Mat á virði hlutabréfa Meginhlutverki Kauphallar Íslands Fjármálaútreikningum með Excel Efnislýsing: Verkefnavinna: Útreikningur á vaxtaupphæð (nafnvextir/raunvextir), framtíðarvirði höfuðstóls, núvirði höfuðstóls og vaxtaprósentu. Útreikningur markaðverðmætis/gengis mismunandi tegunda skuldabréfa. Notkun núvirðisútreikninga. Samanburður á gagnkvæmt útilokandi fjárfestingum með mislangan líftíma og geti metið með útreikningum hvor þeirra er hagkvæmari. Útreikningur á ávöxtun mismunandi fjárfestingarvalkosta Útreikningur á virði hlutabréfa út frá arðgreiðslu- og sjóðsstreymisaðferð Vísitöluútreikningur og túlkun þeirra Helstu kennitölur sem notaðar eru við mat á hlutabréfum og hlutafélögum Einfaldir útreikningar tengdir áhrifum fjármögnunar á virði hlutafélaga Verkefnavinna fer fram í tímum, með heimanámi, skilaverkefnum og fyrirlestrum nemenda. Námsmat: Lokapróf: (70%) Nemandi þarf að ná 4,0 (40% á lokaprófi, ekki upphækkað) áður en einkunn vegna annars námsmats verður reiknuð inn í lokaeinkunn. Ef nemandi fær lægra en 4,0 á lokaprófi þá gildir sú einkunn sem lokaeinkunn fyrir áfangann. Annað námsmat: (30%) Skyndipróf og verkefni 20% Ástundun 10% FJÁ103 Náms- og kennsluáætlun: Haust 2013 bls. 28 af 80

29 Vikur Dæmi Efnisatriði Annað (a-f), aukadæmi Núvirðisaðferðin. Bls. 2-4 í verkefnahefti. Glærusöfn í skjalasafni ,0-4,0-5,0-6,0-7,0-8 Afkastavaxtaaðferðin, Texti bls ,0-10,0-11,0-12, 0-13,0-14, ,0-17,0-23, 0-18,0-19,0-20,0-21 Ávöxtunarkrafa og hvaða þættir hafa áhrif á ákvarðanatöku bls Núvirði, afkastavextir (Innri vextir) Keðjuendurnýjunaraðferðin og jafngreiðsluaðf ,22,0-23 Tekjuskattur í fjárfestingareikningum Próf 1-1,1-2,1-3,1-4,1-5,1-6 Skuldabréf, sjá námsefni í upplýsingakerfi 1-7,1-8,1-9,1-10,1-11 Skuldabréf, sjá námsefni í upplýsingakerfi 1-12,1-13,1-14,1-15 Skuldabréf, sjá námsefni í upplýsingakerfi 1-16,1-17,1-18,1-19 Skuldabréf, sjá námsefni í upplýsingakerfi til 2-10 Inngangur. Hlutabréf og virðing, Kauphöllin, kennitölur, fjárhagsskipan, arður o.s.frv til 2-15 Inngangur. Hlutabréf og virðing, Kauphöllin, kennitölur, fjárhagsskipan, arður o.s.frv Próf til 2-20 Inngangur. Hlutabréf og virðing, Kauphöllin, kennitölur, fjárhagsskipan, arður o.s.frv Skilaverkefni til 2-23 Inngangur. Hlutabréf og virðing, Kauphöllin, kennitölur, fjárhagsskipan, arður o.s.frv 14 Upprifjun/lausir endar Inngangur. Hlutabréf og virðing, Kauphöllin, kennitölur, fjárhagsskipan, arður o.s.frv FRA103 Áfangi FRA103 Einingar 3 Hæfniþrep 1 Haustönn 2013 Áfangalýsing Náms- og kennsluáætlun: Haust 2013 bls. 29 af 80

30 Kennari áfangans: Sigrún Halla Halldórsdóttir Námsefni: Alter ego + A1, lesbók- og vinnubók eftir Annie Berthet og Emmanuelle Daill. Námslýsing: Nemendur eru þjálfaðir í að skilja einfalt talað mál, tjá sig munnlega og skriflega á einfaldan hátt, einnig eru þeir þjálfaðir í að lesa einfalda texta. Nemendur eru æfðir í framburði með talæfingum og mikil áhersla er lögð á hlustunaræfingar svo að smátt og smátt geti nemendur skilið venjulegt franskt tal- og ritmál og öðlist þá undirstöðu í frönsku að þeir geti fljótlega bjargað sér í frönskumælandi umhverfi. Í áfanganum kynnast nemendur franskri menningu og samfélagi og þeir þjálfaðir í að nýta sér gagnlega hjálparmiðla á Netinu, svo sem orðabækur. Efnislýsing: Farið er yfir Dossier 0-3 í að báðum meðtöldum og vinna æfingar í vinnubók. Auk þess verður farið í ýmis verkefni frá kennara. Enginn undanfari er fyrir þennan áfanga. Nemendur kynnast undirstöðuatriðum frönskunnar. Í dossier 0 lærir nem. að komast í samband við aðra. Að heilsa, kveðja og kynna sig. Nem. lærir að telja upp að 69. Nem. kynnist einnig Frakklandi lítillega. Í dossier 1 lærir nemandinn að spyrja aðra til að kynnast þeim. Hann lærir að afsaka sig og ýmsar aðrar kurteisisreglur, hann lærir að spyrja um verð og tala um drauma sínar, áhugamál og langanir. Í málfr. verður farið í persónufornöfn, reglulegar er sagnir, óreglulegar sagnir, neitun, myndun spurninga, áfram verður haldið með tölur. Einnig verður farið í atvinnuheiti, landaheiti, borgarheiti og ýmislegt varðandi Evrópu og Frakkland. Í dossier 2 lærir nemandinn að vísa til vegar, tala um borgina sína, spyrja um og gefa upplýsingar, afla upplýsinga um hótel og panta hótel, nemandi lærir að tala um veður og áhugamál sín og einnig lærir hann að skrifa póstkort. Í málfræði verður farið í ákv. og óákv. greini, ábendingarfornöfn, áfram verður heldið með myndun spurninga og ýmsar óreglulegar sagnir. Í dossier 3 er kennt að kynna sig enn frekar, tala um fjölskylduna, spyrja um og gefa upplýsingar um aðra, óska til hamingju og segja frá líðan. Farið verður í eignarfornöfn, lýsingarorð og atviksorð, óreglulegar sagnir og kynorða. Námsmat: Lokapróf: (55%) Prófað verður úr eftirfarandi þáttum: 50% málfræði og málnotkun 30% lesskilningur 20% ritun Annað námsmat: (45%) Skyndipróf og tímaverkefni 10% Munnleg færni 10% Hlustun 5% Ýmis skrifleg verkefni 10% Vinnubók 5% Ástundun og virkni 5% Vika Tími Námsefni Verkefni Annað Náms- og kennsluáætlun: Haust 2013 bls. 30 af 80

31 ágúst ágúst sept sept sept sept. Kynning Dossier 0 Dossier 0 Dossier 0 Dossier 1 Dossier sept. 4. okt. Dossier okt. Dossier okt. Haustfrí 18. Dossier okt. Haustfrí 21. Dossier okt. 1. nóv. Dossier nóv nóv nóv nóv. Dossier 3 Dossier 3 Dossier 3 Upprifjun Nemendur kynnast undirstöðuatriðum frönskunnar Í dossier 0 lærir nem. að komast í samband við aðra. Að heilsa, kveðja og kynna sig. Nem. lærir að telja upp að 69 og lærir að afsaka sig og ýmsar aðrar kurteisisreglur. Nem. kynnist einnig Frakklandi lítillega. Í dossier 1 lærir nemandinn að spyrja aðra til að kynnast þeim. Hann lærir einnig að kynna aðra. Nem lærir að afsaka sig og ýmsar aðrar kurteisisreglur, hann lærir að spyrja um verð og tala um drauma sínar, áhugamál og langanir. Einnig verður farið í landaheiti, borgarheiti og ýmislegt varðandi Evrópu og Frakkland. Í dossier 2 lærir nem.m.a. að vísa til vegar, tala um borgina sína, gefa upplýsingar, afla upplýsin um hótel. Nem. lærir að tala um veður og áhugamál sín. Í málf. verður farið í ákv. og óákv. gr. ábendingarf, myndun spurninga og ýmsar óreglulegar sagnir. Í dossier 3 er kennt að kynna sig enn frekar, tala um fjölskylduna, spyrja um og gefa upplýsingar um aðra, óska til hamingju og segja frá líðan. Í málfræði verður farið í eignarfornöfn, lýsingarorð og atviksorð, óreglulegar sagnir og kynorða. Tímaverkefni með gögnum Skyndipróf Tímaverkefni með gögnum Munnlegt próf FRA303 Áfangi FRA 303 Einingar 3 Hæfniþrep 1 Haustönn 2013 áfangalýsing Náms- og kennsluáætlun: Haust 2013 bls. 31 af 80

32 Kennarar áfangans: Sigrún Halla Halldórsdóttir Námsefni: Latitudes 1, lesbók- og vinnubók eftir Régine Merieux og Yves Loiseau. Námslýsing: Nemendur eru þjálfaðir í að tjá sig munnlega og skriflega, þeir hafa þegar öðlast skilning á samskiptavenjum og grundvallarþáttum franska málkerfisins. Í þessum áfanga eru nemendur þjálfaðir í að hlusta á og fara eftir leiðbeiningum, fylgja aðalatriðum í samtali tveggja eða fleiri, tileinka sér aðalatriðin í fjölbreyttum textum, miðlað eigin þekkingu, skoðunum og tilfinningum sem og vonum og væntingum. Hann lærir að segja frá daglegu lífi sínu í nútíð og þátíð. Nemendur eru æfðir í framburði með talæfingum og mikil áhersla er lögð á hlustunaræfingar. Í áfanganum kynnast nemendur franskri menningu og samfélagi og þeir þjálfaðir í að nýta sér gagnlega hjálparmiðla á Netinu, svo sem orðabækur. Efnislýsing: Farið er yfir Unités 9-12 í að báðum meðtöldum og vinna æfingar í vinnubók. Auk þess verður farið í ýmis verkefni frá kennara. Undanfari fyrir þennan áfanga er FRA 203. Í unité 9 lærir nemandinn að lýsa stöðum, hann lærir einnig að staðsetja sig í tíma og rúmi. Í málfr. er m.a. farið í ýmsar forsetningar, í stöðu lýsingarorða og ýmis fornöfn. Í unité 10 lærir nem. að skilja frásagnir og segja frá daglegu lífi. Einnig er farið í afturbeygðar sagnir, ýmis atviksorð og lýsingarorð. Nem. æfist líka í að mynda spurningar. Í unité 11 lærir nem. að lýsa fólki. Hann lærir að láta í ljós skoðun sína, samþykkja og hafna. Nem. lærir að segja frá í þátíð og skilja muninn milli þátíða í frönsku. Hann lærir líka að bera saman ólíka hluti. Í unité 12 er farið í framtíð. Í þeim kafla lærir nem. líka að láta í ljós óskir sínar. Í kaflanum er líka farið í tímaorð og stöðu fornafna í boðhætti. Námsmat: Lokapróf: (55%) Prófað verður úr eftirfarandi þáttum: 50% málfræði og málnotkun 30% lesskilningur 20% ritun Annað námsmat: (45%) Skyndipróf og tímaverkefni 10% Munnleg færni 10% Hlustun 10% Ýmis skrifleg verkefni 10% Ástundun og virkni 5% Náms- og kennsluáætlun: Haust 2013 bls. 32 af 80

33 Vika Tími Námsefni Verkefni Annað ágúst. Í unité 9 lærir nemandinn að Upprifjun lýsa stöðum, hann lærir einnig að staðsetja sig í tíma og rúmi. Unité ágúst Unité 9 Í málfr. er m.a. farið í ýmsar forsetningar, í stöðu lýsingarorða og ýmis fornöfn sept. Unité sept. Unité 10 Í unité 10 lærir nem. að skilja frásagnir og segja frá daglegu lífi sept. Unité 10 Einnig er farið í afturbeygðar sagnir, ýmis atviksorð og lýsingarorð. Tímaverkefni með gögnum sept. Unité 10 Nem. æfist líka í að mynda spurningar sept. 4. okt okt. Unité Unité okt. Haustfrí 18. Unité okt. Haustfrí 21. Unité 11 Í unité 11 lærir nem. að lýsa fólki. Hann lærir að láta í ljós skoðun sína, samþykkja og hafna. Nem. lærir að segja frá í þátíð og skilja muninn milli þátíða í frönsku. Hann lærir líka að bera saman ólíka hluti Skyndipróf okt. 1. nóv. Unité 12 Í unité 12 er farið í framtíð. Í þeim kafla lærir nem. líka að láta í ljós óskir sínar nóv Unité 12 Í kaflanum er líka farið í tímaorð og stöðu fornafna í boðhætti. Tímaverkefni með gögnum nóv. Unité nóv. Unité 12 Munnlegt próf nóv. Náms- og kennsluáætlun: Haust 2013 bls. 33 af 80

34 FRA403 Áfangi Einingar FRA Kennari áfangans: Sigrún Halla Halldórsdóttir Hæfniþrep 2 Haustönn 2013 áfangalýsing Námsefni: Latitudes 2, lesbók- og vinnubók eftir Régine Merieux og Yves Loiseau. Námslýsing: Nemendur eru þjálfaðir í að tjá sig munnlega og skriflega, þeir hafa þegar öðlast skilning á samskiptavenjum og mismunandi notkun málsins eftir aðstæðum og grundvallarþáttum franska málkerfisins. Í þessum áfanga eru nemendur þjálfaðir í að skilja og tala um kunnugleg efni og greina aðalatriði frá aukaatriðum í ræðu og riti. Hann lærir að afla sér hagnýtra upplýsinga og taka þátt í samræðum um afmörkuð efni sem hann þekkir, hann getur lesið margs konar gerðir texta og skrifað samfelldan texta í nútíð og þátíð. Nemendur eru æfðir í framburði með talæfingum og mikil áhersla er lögð á hlustunaræfingar. Í áfanganum kynnast nemendur franskri menningu og samfélagi og þeir þjálfaðir í að nýta sér gagnlega hjálparmiðla á Netinu, svo sem orðabækur. Efnislýsing: Farið er yfir Unités 1-4 í Latitudes 2, lesbók- og vinnubók, að báðum köflum meðtöldum og unnar eru æfingar í vinnubók. Auk þess verður farið í ýmis verkefni frá kennara. Undanfari fyrir þennan áfanga er FRA 303. Í unité 1 lærir nem. tjá vissu sína eða óvissu í sambandi við ákveðin málefni. Í málfr. er m.a. farið í sjálfst. eignarfornöfn, imp. / p.c. auk passé récent. Í unité 2 lærir nem. að álit sitt á hinu og þessu. Spyrja um eitt og annað, segja frá fyrirælunum sínum. Nem. æfist í myndun spurninga. Í unité 3 lærir nem. að réttlæta val sitt, haldið er áfram að æfa nem. í að segja frá því sem þeir ætla að taka sér fyrir hendur Í málfr. er farið í neitun og andlag. Í unité 4 er farið í samanburð. Í þeim kafla lærir nem. líka að láta í ljós óskir sínar, segja frá gleði sinni og sorg. Námsmat: Lokapróf: (55%) Prófað verður úr eftirfarandi þáttum: 50% málfræði og málnotkun 30% lesskilningur 20% ritun Annað námsmat: (45%) Skyndipróf og tímaverkefni 10% Munnleg færni 10% Hlustun 10% Ýmis skrifleg verkefni 10% Ástundun og virkni 5% Náms- og kennsluáætlun: Haust 2013 bls. 34 af 80

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun bls. 1 af 143 ALÞ203 Áfangi ALÞ203 Einingar 3 áfangalýsing Kennarar áfangans: Jón Ingvar Kjaran (jon@verslo.is) Námsefni: 1. Richard E. Gesteland: Cross Cultural Business Behavior. Copenhagen Business

More information

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 1 af 180 ALÞ 103 Áfangi: ALÞ103 Einingar 3 Hæfniþrep 2 Vorönn 2015 Áfangalýsing Kennarar áfangans: Eiríkur Kolbeinn Björnsson (eirikur@verslo.is) Jón Ingvar

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vor 2017 Enska 8. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

More information

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst 15. 18. ágúst 21. 25. ágúst 28. ág 1. sept. 15. skipulagsdagur 16. skipulagsdagur 17. Skipulagsdagur 18. skipulagsdagur

More information

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson Ritstuldarvarnir Sigurður Jónsson sigjons@hi.is Aðgangur að Turnitin 1. Beint í Turnitin á www.turnitin.com 2. Gegnum Moodle-námskeið Kennarar og nemendur halda sig í Moodleumhverfinu Fá frumleikaskýrslu

More information

Námsáætlanir haustönn 2010

Námsáætlanir haustönn 2010 ALÞ102... 3 ALÞ302... 4 BÓK113... 6 BÓK213... 7 BÓK313... 8 DAN102... 9 DAN212... 10 EÐL103... 11 EFN103... 12 EFN303... 13 ENS102... 14 ENS212... 15 ENS403... 17 ENS403... 19 FÉL303... 20 FJÁ102... 22

More information

Námsáætlanir vorönn 2011

Námsáætlanir vorönn 2011 Námsáætlanir vorönn 2011 ALÞ203... 3 BÓK113... 4 BÓK201... 5 BÓK313... 6 DAN202... 7 DAN212... 8 EÐL203... 9 EFN203... 10 EFN213... 11 EFN313... 12 ENS202... 13 ENS303... 15 ENS403... 17 ENS453... 19 ENS603...

More information

Námsflokkar Hæfniviðmið Kennsluhættir Námsmat Getur fundið lykilupplýsingar í. Lesskilningur æfður uppúr textum úr stuttum texta með nokkuð ríkulegum

Námsflokkar Hæfniviðmið Kennsluhættir Námsmat Getur fundið lykilupplýsingar í. Lesskilningur æfður uppúr textum úr stuttum texta með nokkuð ríkulegum Bekkur: 8.bekkur Námsgrein: Enska Kennarar: Helga Lára Bæringsdóttir og Guðmundur Ásgeir Sveinsson Tímafjöldi: 4 Námsgögn: Lykilhæfni: Námsgreinin kemur inn á alla þætti lykilhæfni sem unnið er út frá

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vor 2017 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vorönn 2018 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI

More information

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú fjarnám Bókalisti vorönn 2019 2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66 Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66.A.20(b) privileges The holder og an aircraft maintenance licence may not exercise its privileges unless: 1. In compliance

More information

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú- staðnám Bókalisti - Vorönn 2018-2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

Námsáætlanir vorönn 2010 ALÞ 203 Námsáætlun. Ljósrit frá kennara um EES-samninginn, gjaldmiðlasamstarf, Rúmeníu og Búlgaríu.

Námsáætlanir vorönn 2010 ALÞ 203 Námsáætlun. Ljósrit frá kennara um EES-samninginn, gjaldmiðlasamstarf, Rúmeníu og Búlgaríu. Kennari: Jón Ingvar Kjaran Námsáætlanir vorönn 2010 ALÞ 203 Námsáætlun Bækur: Kennarar við VÍ: Leshefti fyrir ALÞ102. Reykjavík, VÍ 2009. (Sama og á haustönn) Kennarar við VÍ: Leshefti fyrir ALÞ203. Reykjavík,

More information

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum Raddir fjölbreyttra kennarahópa Sólveig Karvelsdóttir, lektor, HÍ Hafdís Guðjónsdóttir, dósent, HÍ Rannsóknin er hluti af tveimur rannsóknum Fjölbreyttir kennarahópar

More information

2. bekkur bekkur bekkur bekkur bekkur Bekkur bekkur bekkur bekkur...

2. bekkur bekkur bekkur bekkur bekkur Bekkur bekkur bekkur bekkur... 2. bekkur... 1 3. bekkur... 1 4. bekkur... 2 5. bekkur... 3 6. bekkur... 5 7. Bekkur... 6 8. bekkur... 8 9. bekkur... 9 10. bekkur... 11 2. bekkur Enska Markmið kennslunnar er að kynna ensku fyrir nemendum,

More information

Egilsstaðaskóli Kennsluáætlun vor 2017

Egilsstaðaskóli Kennsluáætlun vor 2017 Egilsstaðaskóli Kennsluáætlun vor 2017 Námsgrein: Enska Árgangur: 8.bekkur Markmið/Námslýsing: Markmið/Námslýsing: Í ensku er lögð áhersla á að nemendur öðlist góða almenna færni í ensku og geti nýtt tungumálið

More information

Áfangar í frjálsu vali fyrir 3. og 4. bekk

Áfangar í frjálsu vali fyrir 3. og 4. bekk Menntaskólinn á Akureyri Áfangar í frjálsu vali fyrir 3. og 4. bekk á skólaárinu 2014 2015 Vorönn 2014 Valgreinar í boði skólaárið 2014-2015 Nemendur í MA þurfa að ljúka samtals 15 einingum í frjálsu vali.

More information

Valgreinar í 6. bekk

Valgreinar í 6. bekk Valgreinar í 6. bekk 2012-2013 Nemendur í II-deildum geta valið 3-9 tíma á viku úr eftirtöldum valgreinum. 6 tíma valgreinar verða líklega á mánudags-, miðvikudags- og föstudagsmorgnum kl. 8:10-9:35 en

More information

Kennsluáætlun í íslensku Haust 2015 Íslenska 9.bekkur

Kennsluáætlun í íslensku Haust 2015 Íslenska 9.bekkur Kennsluáætlun í íslensku Haust 2015 Íslenska 9.bekkur Tímar á viku: 6 Kennari: Tinna S. Hallgrímsdóttir Um markmið og áfangalýsingu vísast í skólanámskrá og aðalnámskrá grunnskóla. Vika nr. mánaðardagar

More information

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ný tilskipun um persónuverndarlög UT Messa SKÝ, 9. febrúar 2012 Hörður Helgi Helgason Um fyrirlesara 1999 2000-03 2003-06 2006- Héraðsdómslögmaður Persónuvernd Ráðgjafi, evrópsk persónuv.lög LM lögmenn -> Landslög munið #utmessan Boligen

More information

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Morgunverðarfundur Ferðamálastofu Grand hótel, Reykjavík 14. apríl 2011 Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Dr. Edward H. Huijbens Forstöðumaður /

More information

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. í sálfræði 103 á vorönn 2008 um viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. Rannsóknin á að gera grein fyrir afstöðu nemenda við Menntaskólanum á Egilsstöðum til nýgerða breytinga á stoðtímakerfi

More information

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Ari Ólafsson dósent í tilraunaeðlisfræði Eðlisfræðiskor HÍ og Raunvísindastofnun Háskólans Tilraunahúsið p.1/18 Sýnishorn af markmiðum ríkisvalds í menntamálum

More information

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Samanburður vindmæla Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Haustþing Veðurfræðifélagsins 2011 Tegundir vindmæla Til eru margar mismunandi gerðir vindmæla sem byggja á mismunandi

More information

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010 Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra

More information

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2 1 Examples 2 Sýnidæmi 2 2 Example 25-1 Gefið er 3 fasa, 3 teina raforkukerfi samkvæmt meðfylgjandi einlínumynd. Allar stærðir á myndinni eru í einingakerfinu ( per unit ). Seríuviðnám háspennulínanna er

More information

GARÐASKÓLI NÁMSÁÆTLUN Í ENSKU, 10.BEKKUR ENSKA 1023

GARÐASKÓLI NÁMSÁÆTLUN Í ENSKU, 10.BEKKUR ENSKA 1023 Lýsing á námi og kennslu í Garðaskóla er sett fram af kennurum til að koma á framfæri til nemenda markmiðum með þeim verkefnum sem unnin eru í skólanum. miðast við kröfur Aðalnámskrár grunnskóla. Hér er

More information

Vopnafjarðarskóli. Kennsluáætlanir haust bekkur. Kennarar. Ása Sigurðardóttir: íslenska. Sólrún Dögg Baldursdóttir: stærðfræði og lego - val

Vopnafjarðarskóli. Kennsluáætlanir haust bekkur. Kennarar. Ása Sigurðardóttir: íslenska. Sólrún Dögg Baldursdóttir: stærðfræði og lego - val Vopnafjarðarskóli Kennsluáætlanir haust 2016 9. bekkur Kennarar Ása Sigurðardóttir: íslenska Sólrún Dögg Baldursdóttir: stærðfræði og lego - val Svava Birna Stefánsdóttir: enska Aðalbjörn Björnsson: danska

More information

Valgreinar fyrir 8. bekk skólaárið

Valgreinar fyrir 8. bekk skólaárið Valgreinar fyrir 8. bekk skólaárið 2016-2017 1 Efnisyfirlit Kennslulýsingar... 3 Valgreinar utan skóla (félagsstörf eða sérskólanám)... 3 Valgreinar í Síðuskóla... 4 Bíó, bókmenntir og menning... 4 E-twinning...

More information

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR Ingvar Örn Ingvarsson Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar Samgöngufundur á Norðurlandi, 19. nóvember 2015 Meginstoðir stefnu og lykilárangursþættir

More information

Öldutúnsskóli. Námsvísir bekkur

Öldutúnsskóli. Námsvísir bekkur Öldutúnsskóli Námsvísir 2012-2013 10. bekkur Umsjónarkennarar 10.J: Sigþór Örn Rúnarsson 10.K: Rannveig Þorvaldsdóttir 10. L: Sigríður Ingadóttir Námsver: Leifur Reynisson Aðalnámskrá grunnskóla Öll markmið

More information

GARÐASKÓLI VOR 2017 NÁM OG KENNSLA Í ENSKU Í 10.BEKK

GARÐASKÓLI VOR 2017 NÁM OG KENNSLA Í ENSKU Í 10.BEKK Janúar Febrúar ars Apríl aí Júní S Nýársdagur / Vika 1 1 1 1 Öskudagur L 1 1 Verkalýðsdagurinn F 1 Vorferðir 2 Skipulagsdagur F 2 F 2 S Vika 14 / Dagur barnab. 2 Þ 2 F 2 Vorferðir Þ 3 F 3 F Dagur stærðfræðinnar

More information

Íslenska 7 kennslustundir á viku Lestur, málfræði, stafsetning, ritun, ljóð, bókmenntir, skrift, hlustun, tjáning.

Íslenska 7 kennslustundir á viku Lestur, málfræði, stafsetning, ritun, ljóð, bókmenntir, skrift, hlustun, tjáning. 4. bekkur Markmið náms og kennslu í Áslandsskóla í öllum námsgreinum byggja á markmiðum Aðalnámskrár. Hægt er að finna Aðalnámsskrá grunnskóla í heild sinni á vef Menntamálaráðuneytisins: www.mrn.stjr.is

More information

Valgreinar og samvalsgreinar

Valgreinar og samvalsgreinar Valgreinar og samvalsgreinar Skólaárið 2015-2016 9. og 10. bekkur Kennslulýsingar Námsgreinar í 9. og 10. bekk skiptast í kjarna sem er 29 kennslustundir á viku og valgreinar sem eru 8 kennslustundir á

More information

Ég vil læra íslensku

Ég vil læra íslensku Ég vil læra íslensku 16 Föt Föt Évlí - 16 föt 1 hlusta Generated by Foxit PDF Creator Foxit Software benda lita teikna klippa líma strákur stelpa ekki stelpa/ekki strákur hugsa Évlí - 16 föt 2 hlusta íslenskur

More information

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila desember 2016 VIÐMIÐ TEGUND FYRIRTÆKIS

More information

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós XML-þjónustan veitir aðgang að nýjum norðurljósagögnum Veðurstofunnar sem birt eru á www.vedur.is. Slóð XML-þjónustunnar er http://xmlweather.vedur.is/aurora?op=xml&type=index

More information

Bekkjarnámskrá Grunnskóla Hornafjarðar bekkur

Bekkjarnámskrá Grunnskóla Hornafjarðar bekkur Bekkjarnámskrá Grunnskóla Hornafjarðar 2016 7. bekkur Efnisyfirlit Lykilhæfni... 3 Íslenska... 4 Stærðfræði... 11 Samfélagsgreinar... 15 Landafræði... 19 Saga... 19 Lífsleikni... 20 Náttúrufræði... 21

More information

Bókalisti haust 2017

Bókalisti haust 2017 1. árs nemar Bókalisti haust 2017 Bókfærsla 1 Allar Bókf1BR05 Kennsluhefti tekið saman af kennurum. Selt í bóksölu skólans. Danska 1 Allar Dans2MM05 Dansk på rette vej, útgáfa 2017. Verkefnabók. Seld í

More information

Valáfangar í nýrri námskrá

Valáfangar í nýrri námskrá Valáfangar í nýrri námskrá Skólaárin 2017-2019 1 Efnisyfirlit: ÁFANGALÝSINGAR... 4 BHBL3V050 BÆTT HEILSA, BETRI LÍÐAN... 4 EÐLI3RA05 RAFMAGNSFRÆÐI... 4 EÐLI3VS05 VARMA OG STRAUMFRÆÐI... 4 EÐLI4NU05 NÚTÍMAEÐLISFRÆÐI...

More information

Val í bekk Sjálandsskóla

Val í bekk Sjálandsskóla al í 8. - 10. bekk Sjálandsskóla alfög í 8.-10. bekk Sjálandsskóla skólaárið 2013-2014 eru kennd á námskeiðum. Hvert námskeið er tvær stundir á viku í 8-9 vikur. Hver nemandi er í þrem valnámskeiðum í

More information

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur CHEMISTRY The Central 9th Edition Hlutfallareikningur: AðA reikna út frá formúlum og efnajöfnum fnum Lavoisier: Massi varðveitist í efnahvörfum. : lýsa efnahvörfum. Efnajafna : Hvarfefni og myndefni: 2H

More information

Kennsluáætlun - Íslenska Haust 2015

Kennsluáætlun - Íslenska Haust 2015 Kennsluáætlun - Íslenska Haust 20 2. bekkur Kennari: Linda Sjöfn Sigurðardóttir Um markmið og áfangalýsingu vísast í skólanámskrá og aðalnámskrá grunnskóla. Haustönn 24. ág.. jan. kennsluvika 24-28 ágúst

More information

REGLUR SEM TENGJAST VALI... 4 LEIÐBEININGAR TIL NEMENDA UM VAL Á ÁFÖNGUM Í INNU... 5 ÁFANGALÝSINGAR...

REGLUR SEM TENGJAST VALI... 4 LEIÐBEININGAR TIL NEMENDA UM VAL Á ÁFÖNGUM Í INNU... 5 ÁFANGALÝSINGAR... Valáfangar skólaárið 2018-2019 1 Efnisyfirlit: REGLUR SEM TENGJAST VALI... 4 LEIÐBEININGAR TIL NEMENDA UM VAL Á ÁFÖNGUM Í INNU... 5 ÁFANGALÝSINGAR... 7 BHBL2VA05 BÆTT HEILSA, BETRI LÍÐAN... 7 BÓKF1DH05

More information

Námsáætlun á haustönn bekkur

Námsáætlun á haustönn bekkur Eðlisfræði Kennari: Brynja Garðarsdóttir Námsefni: Auðvitað og myndbönd. Námsmat: Kannanir 50% og vinnubrögð 50%. Vinnubrögð: Lestur, verkefnavinna og tilraunir. Ágúst: Kynning á bók og vinnubrögðum. September:

More information

Framhaldsskólapúlsinn

Framhaldsskólapúlsinn Framhaldsskólapúlsinn Mat á líðan og skólabrag í framhaldsskólum Málþing um geðrækt í framhaldsskólum 20. september 2013 Almar M. Halldórsson Skólapúlsinn Skólapúlsinn er veflægt sjálfsmatskerfi fyrir

More information

Valgreinar

Valgreinar Valgreinar 2016-2017 1 Efnisyfirlit Valgreinar innan Naustaskóla 2016-2017... 4 Áætlun / námstækni 8. 10. bekkur... 4 Bakstur 8. - 10. bekkur... 4 Fatasaumur 8.- 10.bekkur... 4 Heimilisfræði 8. 10. bekkur...

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr. 54 8. árgangur

More information

Umsjónarkennarar: Gyða Gunnarsdóttir, Svandís B. Harðardóttir og Þórir Ingibergsson

Umsjónarkennarar: Gyða Gunnarsdóttir, Svandís B. Harðardóttir og Þórir Ingibergsson 7. bekkur Umsjónarkennarar: Gyða Gunnarsdóttir, Svandís B. Harðardóttir og Þórir Ingibergsson Íslenska 5 kennslustundir Lestur, bókmenntir og ljóð: Efli leshraða og lesskilning með lestri texta af ýmsu

More information

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND INDEX I. Regional Partnerships Official Partners of the OPEN DAYS 2011 East Iceland... 3 Austurlands... 5 2 I. Regional

More information

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Stóra myndin Uppbygging þekkingarsamfélags Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Bakgrunnur Viðskiptaráð Íslands 1 Yfirlit 1. Hvað eru þekkingarkjarnar? 2. Hvað

More information

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands Yfirlit erindis Meginmarkmið og bakgrunnur Nokkrar skilgreiningar Rannsóknaraðferðir

More information

Námsvísar Hvolsskóla. Elsta stig GLEÐI, VIRÐING, VINÁTTA

Námsvísar Hvolsskóla. Elsta stig GLEÐI, VIRÐING, VINÁTTA Námsvísar Hvolsskóla Elsta stig GLEÐI, VIRÐING, VINÁTTA 2015-2016 2 Efnisyfirlit Inngangur... 3 Íslenska... 3... 4 Stærðfræði... 3 Samfélagsfræði... 5 Náttúruvísindi... 6 Enska á elsta stigi... 7 Danska...

More information

Leiðbeinandi á vinnustað

Leiðbeinandi á vinnustað Work Mentor Leiðbeinandi á vinnustað Leonardo da Vinci, Transfer of Innovation verkefni sem VMA sótti um að stýra. Kynning maí 2011. Jóhannes Árnason 1 Work Mentor Leonardo da Vinci Transfer of Innovation

More information

Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið, snið, gögn og úrvinnsla

Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið, snið, gögn og úrvinnsla Læsi til samskipta og náms Ráðstefna MSHA um læsi 13. september 2014 Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið, snið, gögn og úrvinnsla Rúnar Sigþórsson Háskólanum á Akureyri runar@unak.is Örstutt um Byrjendalæsi

More information

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011 Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011 I GENERAL INFORMATION ABOUT THE SCHOOL 1. Describe the school and its surroundings very

More information

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Power Point leiðbeiningar Sjónarhorn View Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Outline view - Yfirlitshamur Hér er hægt að rita minnispunkta við hverja glæru fyrir þann sem

More information

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Q1. Ert þú karl eða kona? Karl 229 19.83% Kona 926 80.17% Fjöldi 1155 Q2. Á hvaða aldursbili ert þú? 30 ára eða yngri 190 16.42% 31-40 ára 257 22.21% 41-50 ára 312 26.97%

More information

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og 2006. Kolbeinn Árnason Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir CORINE: Coordination of information on the environment eða: Samræming umhverfisupplýsinga

More information

Fél403 Vor 2012 Verkefni jan. Vægi 10% Einstaklingsverkefni.

Fél403 Vor 2012 Verkefni jan. Vægi 10% Einstaklingsverkefni. Fél403 Vor 2012 Verkefni 1. 9 23. jan. Vægi Einstaklingsverkefni. 1. Gerið litla könnun með 20 viðföngum (einstaklingum) þar sem þið vinnið með eina fylgibreytu, Y og tvær frumbreytur X 1 og X 2, helst

More information

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ / 1004720-1004720-3-ABC 2.1.2018 09::16 Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær»»» Reykjavík/HÍ 06:42 06:44 06:45 06:47 06:51 06:52 06: 07:17 07:18 07:22 07:28 07:29 07:31 07:32 07:34 07:36 07:38

More information

Skipulag skólastarfs í bekk

Skipulag skólastarfs í bekk Skipulag skólastarfs í 8. 10 bekk Árgangamiðað fyrirkomulag er í 8. 10. bekk skólans. Nemendum er því ekki skipt niður í bekki heldur stunda þeir nám í mismunandi hópum eftir faggreinum og upplifa sig

More information

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile HUGPRÓ Betware QA & Agile 26.02.2010 Head Quarters Betware Reykjavík Betware DK Copenhagen Denmark Betware Solutions CA Kamloops, BC Betware Madrid Spain Certus Odense Denmark Betware Sp. z o.o. Warsaw

More information

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012 Nr. 28/32 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012 2013/EES/28/07 frá 8. júní 2012 um framkvæmdarreglur vegna beitingar 16. gr.

More information

Inngangur... 3 Markmið Holts... 4 Þættir máls og læsis... 4 Orðaforði og málskilningur Leiðir að markmiðum... 9

Inngangur... 3 Markmið Holts... 4 Þættir máls og læsis... 4 Orðaforði og málskilningur Leiðir að markmiðum... 9 Efnisyfirlit Inngangur... 3 Markmið Holts... 4 Þættir máls og læsis... 4 Orðaforði og málskilningur... 4... 5 Máltjáning og frásagnarhæfni... 6... 6 Hlustun og hljóðkerfisvitund... 7... 7 Ritmál... 8...

More information

Um markmið og áfangalýsingu vísast í skólanámskrá og aðalnámskrá grunnskóla. Nemendur kynnast kennara og æfa sig að vera í skólanum.

Um markmið og áfangalýsingu vísast í skólanámskrá og aðalnámskrá grunnskóla. Nemendur kynnast kennara og æfa sig að vera í skólanum. Íslenska 1. bekkur Kennsluáætlun í Haust 2015 Um markmið og áfangalýsingu vísast í skólanámskrá og aðalnámskrá grunnskóla. Haustönn er 19 vikur, Sjá dags í skjal sameing.. Námsefni - viðfangsefni: Tímafjöldi

More information

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar 1 Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar Introduction to rotating machines 2 Grunnhugtök og meginþættir Klassískar gerðir véla Riðstraumsvélar Samfasavél (synchronous machine) Spanvél (induction machine

More information

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila. REGLUGERÐ um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila. 1. gr. Gildissvið. Reglugerð þessi gildir um tengda lögaðila sem eiga í viðskiptum skv. 3.-5. mgr. 57. gr. laga nr. 90/2003, um

More information

Grunnnám í viðskiptafræði -Staðnám og fjarnám- Námskrá fyrir nám til BS gráðu

Grunnnám í viðskiptafræði -Staðnám og fjarnám- Námskrá fyrir nám til BS gráðu Grunnnám í viðskiptafræði -Staðnám og fjarnám- Námskrá fyrir nám til BS gráðu, Nafn námskrár: BS nám í viðskiptafræði Tengiliður: Sviðsstjóri viðskiptafræðisviðs Lengd náms: Sjö annir Fjöldi eininga: 180,

More information

Námsáætlun í efnafræði: Náttúrufræðideildir I og II, 5. bekkur

Námsáætlun í efnafræði: Náttúrufræðideildir I og II, 5. bekkur Námsáætlun í efnafræði: Náttúrufræðideildir I og II, 5. bekkur 2014 2015 Kennsluefni Chemistry, The Central Science, 12. útgáfa (eða 10. og11. útg.), eftir Theodore L. Brown, H. Eugene LeMay Jr., Bruce

More information

ÓHAPPATÍÐNI Í BEYGJUM OG LANGHALLA. Staða rannsóknarverkefnis

ÓHAPPATÍÐNI Í BEYGJUM OG LANGHALLA. Staða rannsóknarverkefnis ÓHAPPATÍÐNI Í BEYGJUM OG LANGHALLA Staða rannsóknarverkefnis Beygjur á vegakerfinu = hætta? Umferðar- og skipulagssvið Línuhönnunar Haraldur Sigþórsson Þjónustudeild tækniþróun Vegagerðin Einar Pálsson

More information

Miðlun og Almannatengsl. Námskrá fyrir nám til BA gráðu

Miðlun og Almannatengsl. Námskrá fyrir nám til BA gráðu Miðlun og Almannatengsl Námskrá fyrir nám til BA gráðu Nafn námskrár: BA nám í miðlun og almannatengslum Tengiliður: Sviðsstjóri félagsvísindasviðs og umsjónarmaður staðnáms og fjarnáms Lengd náms : átta

More information

Námsáætlun 6. bekkjar. 1. Íslenska. Lestur

Námsáætlun 6. bekkjar. 1. Íslenska. Lestur Námsáætlun 6. bekkjar 1. Íslenska Lestur lesi skýrt og áheyrilega sjálfum sér og öðrum til ánægju nái góðum leshraða, geti lesið af öryggi og efli lesskilning geti lesið nokkuð flókin fyrirmæli og farið

More information

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir Sérfræðingur í persónurétti Yfirlit Stóra myndin Skyldur GDPR Aðlögunarferli Áskoranir og praktísk ráð 2 3 Yfirlit: Hvað er GDPR?» GDPR

More information

LESTRARSTEfnA LEik- og grunnskóla BoRgARByggðAR

LESTRARSTEfnA LEik- og grunnskóla BoRgARByggðAR LESTRARstefna Leik- og Grunnskóla Borgarbyggðar 2017-2021 Starfshópur um lestrarstefnu Borgarbyggðar Aðalheiður Kristjánsdóttir leikskólanum Andabæ Ásta Björk Björnsdóttir skólaþjónustu Borgarbyggðar Elín

More information

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013 Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013 Svíþjóð - stjórnsýslan Þrjú formleg stjórnsýslustig Sveitarfélög, 290 talsins (Local level) Lén, 20 talsins (Regional level) Landsstjórn, 349 þingmenn (National

More information

Horizon 2020 á Íslandi:

Horizon 2020 á Íslandi: Horizon 2020 á Íslandi: - Árangur Íslands í Horizon2020 - Hvernig getur Rannís veitt ykkur aðstoð? Kristmundur Þór Ólafsson Alþjóðasvið Rannís Landstengiliður (NCP) fyrir H2020 Hvað er H2020? Rammaáætlun

More information

Námskrá grunnnáms til BA gráðu í félagsvísindum og til BS gráðu í viðskipalögfræði

Námskrá grunnnáms til BA gráðu í félagsvísindum og til BS gráðu í viðskipalögfræði Námskrá grunnnáms til BA gráðu í félagsvísindum og til BS gráðu í viðskipalögfræði Gildir skólaárið 2018 2019 BS viðskiptalögfræði BS viðskiptalögfræði með vinnu BA miðlun og almannatengsl (MoA) BA heimspeki,

More information

Læsisstefna Grunnskóla Reyðarfjarðar

Læsisstefna Grunnskóla Reyðarfjarðar Læsisstefna Grunnskóla Reyðarfjarðar Efnisyfirlit Inngangur... 4 Lestrarkennsluaðferðir... 4 Byrjendalæsi... 4 Orð af orði... 5 Samtengjandi aðferðir... 5 Sundurgreinandi aðferðir... 5 Hljóðlestur... 5

More information

Tálknafjarðarskóli unglingakjarni áætlanir haustið 2013

Tálknafjarðarskóli unglingakjarni áætlanir haustið 2013 Tálknafjarðarskóli unglingakjarni áætlanir haustið 2013 Tálknafjarðarskóli - unglingakjarni, haustið 2013 1 Kæri lesandi, áætlanirnar sem hér birtast gefa nokkra mynd af grunnskólastarfinu á haustönn 2013.

More information

Námsmat í þágu hvers? Skýrsla um þróunarverkefni um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla

Námsmat í þágu hvers? Skýrsla um þróunarverkefni um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla Ingvar Sigurgeirsson Ágúst Ólason Guðlaug Erla Gunnarsdóttir Námsmat í þágu hvers? Skýrsla um þróunarverkefni um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla 2006 2009 Lokaskýrsla Október

More information

LEIÐARVÍSIR UM ÞÁTTTÖKUNÁM (Service Learning)

LEIÐARVÍSIR UM ÞÁTTTÖKUNÁM (Service Learning) LEIÐARVÍSIR UM ÞÁTTTÖKUNÁM (Service Learning) Frásagnir úr námsferð fræðslustjóra með skólastjórum í Reykjavík, starfsmönnum Fræðslumiðstöðvar og fulltrúum úr fræðsluráði á ráðstefnu og í skólaheimsóknir

More information

Skólanámskrá Waldorfskólans Sólstafa

Skólanámskrá Waldorfskólans Sólstafa Skólanámskrá Waldorfskólans Sólstafa Inngangur. Segja má að allt starf Waldorfskólans Sólstafa undirstriki mikilvægi þess að ná jafnvægi á milli þeirra þriggja mismunandi leiða sem manneskjan tengist heiminum;

More information

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík Notkun merkis Veðurstofu Íslands Veðurstofa Íslands Bústaðavegur 9 150 Reykjavík +354 522 60 00 +354 522 60 01 vedur@vedur.is Maí 2009 2 Efnisyfirlit Merki 3 Litanotkun 5 Merki í fleti 6 Stærð merkisins

More information

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október.

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október. STARFSÞRÓUNARSJÓÐUR AKADEMÍSKRA STARFSMANNA - úthlutun haustönn 2018 Auglýst var eftir umsóknum um styrkveitingar með umsóknarfrest til 3. september 2018. Alls bárust sjóðnum 12 umsóknir: 7 frá hönnunar-

More information

Aðalnámskrár grunnskóla og samræmd könnunarpróf í íslensku

Aðalnámskrár grunnskóla og samræmd könnunarpróf í íslensku Aðalnámskrár grunnskóla og samræmd könnunarpróf í íslensku 2011 2015 Ýr Þórðardóttir Júní 2017 Lokaverkefni til M.Ed.-prófs Kennaradeild Aðalnámskrár grunnskóla og samræmd könnunarpróf í íslensku 2011

More information

RAFRÆNN REIKNINGUR. Eiginleikar, ávinningur og kröfur

RAFRÆNN REIKNINGUR. Eiginleikar, ávinningur og kröfur RAFRÆNN REIKNINGUR Eiginleikar, ávinningur og kröfur EIGINLEIKAR REIKNINGUR (HEFÐBUNDINN) Inniheldur/flytur gögn. Viðskiptaaðilar, Hvað er selt, Greiðsluupplýsingar Skattaupplýsingar ofl. Birtir gögn Prentað

More information

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Áhrif lofthita á raforkunotkun Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Júlí 2017 Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Orkustofnun Júlí 2017 Útgefandi: Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík Sími: 569 6000, Fax, 568

More information

Lónsöræfi. Leyndarmál í ríki Vatnajökuls. Verkefni 10. bekkjar Grunnskóla Hornafjarðar

Lónsöræfi. Leyndarmál í ríki Vatnajökuls. Verkefni 10. bekkjar Grunnskóla Hornafjarðar Lónsöræfi Leyndarmál í ríki Vatnajökuls Verkefni 10. bekkjar Grunnskóla Hornafjarðar Summary The elementary school Grunnskóli Hornafjarðar, has for some years been working to connect it s curriculum to

More information

Greinabundin kennsla greinabundið nám í Hvassaleitisskóla

Greinabundin kennsla greinabundið nám í Hvassaleitisskóla SKÓLAÞRÓUNARSVIÐ KENNARADEILDAR HÁSKÓLANS Á AKUREYRI ÞINGVALLASTRÆTI 23 600 AKUREYRI Greinabundin kennsla greinabundið nám í Hvassaleitisskóla Mat á skólastarfi Birna María Svanbjörnsdóttir Jenný Gunnbjörnsdóttir

More information

Frásagnir og upplýsingatextar barna í 1. bekk grunnskóla

Frásagnir og upplýsingatextar barna í 1. bekk grunnskóla Menntavísindasvið Háskóla Íslands Ritrýnd grein birt 31. desember 2012 Rannveig Oddsdóttir, Hrafnhildur Ragnarsdóttir og Freyja Birgisdóttir Textaritun byrjenda Frásagnir og upplýsingatextar barna í 1.

More information

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn - LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM Schengen ráðstefna 6. október 2011 - Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn - Áherslur - Lögreglan á Suðurnesjum - Framkvæmd landamæraeftirlits - Umhverfið - Álag á Ísland

More information

Ársskýrsla 2015 til 2016

Ársskýrsla 2015 til 2016 Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi Ársskýrsla 2015 til 2016 tekin saman af sviðsstjórum Guðbjörg Helga Guðmundsdóttir Sigursveinn Már Sigurðsson Efnisyfirlit 1 Starfið veturinn 2015-2016... 3 1.1 Inngangur...

More information

HVERNIG Á AÐ META ÁHÆTTU?

HVERNIG Á AÐ META ÁHÆTTU? 85 HVERNIG Á AÐ META ÁHÆTTU? Það er hægt að mæla áhættu og minnka hana. Árið 1988 var ávöxtun á hlutabréfum Flugleiða 47,2% en þremur árum síðar, árið 1991, var hún neikvæð um 11,9%. Ávöxtun spariskírteina

More information

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur? Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur? Málþing um byggðamál og svæðasamvinnu 14. mars 2014 Stefanía Traustadóttir Heimsókn til Norðurbotns (Oulu) apríl 2012 Þátttakendur: Ragnheiður

More information

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM Skýrsla fyrir skólaárið 2016-2017 Efnisyfirlit Efnisyfirlit... 2 1. Inngangur... 3 2. Markmið og tilgangur matsins... 3 3. Aðferðir og framkvæmd matsins... 3 4.

More information

Heimspeki, Hagfræði og Stjórnmálafræði (HHS) (Staðnám og fjarnám) Námskrá fyrir nám til BA gráðu

Heimspeki, Hagfræði og Stjórnmálafræði (HHS) (Staðnám og fjarnám) Námskrá fyrir nám til BA gráðu Heimspeki, Hagfræði og Stjórnmálafræði (HHS) (Staðnám og fjarnám) Námskrá fyrir nám til BA gráðu Nafn námskrár: HHS: BA nám í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði Tengiliður: Sviðsstjóri félagsvísindasviðs

More information

Skráningarreglur framtíðarinnar (RDA)

Skráningarreglur framtíðarinnar (RDA) Skráningarreglur framtíðarinnar (RDA) Fræðslufundur 26. nóvember 2010 Hildur Gunnlaugsdóttir Málþing um RDA í ágúst 2010 RDA in Europe: making it happen! Málþing um nýju skráningarreglurnar (RDA = Resource

More information

1. tbl. 32. árgangur Málgagn móðurmálskennara

1. tbl. 32. árgangur Málgagn móðurmálskennara Skíma 1. tbl. 32. árgangur 2009 Málgagn móðurmálskennara MIÐALDA- BÓKMENNTIR FYRIR NÚTÍMAFÓLK DYNAMO REYKJAVÍK Hér er í máli og myndum fjallað um íslenskar bókmenntir frá landnámi til siðaskipta á nýstárlegan

More information