Listaháskóli Íslands Tónlistardeild Hljó!færaleikur. Kóngur vill sigla... Benny Goodman og sígilda tónlistin

Size: px
Start display at page:

Download "Listaháskóli Íslands Tónlistardeild Hljó!færaleikur. Kóngur vill sigla... Benny Goodman og sígilda tónlistin"

Transcription

1 Listaháskóli Íslands Tónlistardeild Hljó!færaleikur Kóngur vill sigla... Benny Goodman og sígilda tónlistin Baldvin Ingvar Tryggvason Lei!beinandi: Tryggvi M. Baldvinsson Vorönn 2014

2 Útdráttur Benny Goodman er án efa einn merkasti djassklarínettuleikari allra tíma. Hann var forsprakki sveiflunnar (en. swing) og fékk!ví vi"urnefni" Konungur sveiflunnar. Leikni hans á klarínettuna og gæ"i hljómsveitar hans vöktu ver"skulda"a athygli og hljómsveitin var" fljótt vinsælasta hljómsveit Bandaríkjanna á fyrri hluta 20. aldarinnar. Á fimmta áratugnum var" n# djasstónlistarstefna, Bebop, sífellt vinsælli á kostna" sveiflunnar. Tók Goodman!ví á!a" rá" a" leita á n# mi" eftir áheyrendum. Sígilda tónlistin var svari". $a" er hægara sagt en gert er a" fara úr!ví a" leika djass, yfir í sígilda tónlist. $ví hóf Goodman nám hjá klassískt menntu"um klarínettuleikurum til a" tileinka sér hina sígildu list. Útkoman fékk mjög misjafna dóma gagnr#nenda og flestir!eirra voru fremur slæmir. $rátt fyrir framúrskarandi tækni á klarínettuna,!á vanta"i alla tilfinningu fyrir hinum n#ja stíl. Svar Goodmans vi"!essu mótlæti var a" panta n# verk af mörgum!ekktustu tónskáldum samtímans. Vegna gífurlegra vinsælda hans sem tónlistarma"ur neita"i enginn!essum bónum hans og liggja eftir mörg verk, sem samin voru handa Goodman. Tónskáld á bor" vi" Béla Bartók, Darius Milhaud, Paul Hindemith, Morton Gould og Malcolm Arnold sömdu verk fyrir Goodman, svo einhverjir séu nefndir. $ótt tilraun Goodman til a" ver"a klassískur hljó"færaleikari hafi misheppnast,!á var hún engu a" sí"ur mikilvæg. Mörg af verkunum sem samin voru fyrir Goodman eru me"!ekktustu klarínettuverkum 20. aldarinnar. $ótt hann hafi ekki skili" miki" eftir sig sem flytjandi sígildrar tónlistar,!á er hann samt sem á"ur einn mikilvægasti klarínettuleikari 20. aldarinnar.!

3 Efnisyfirlit Inngangur... 4 Konungur sveiflunnar... 5 Sígildu árin... 6 Tími breytinga... 6 Árin hjá Reginald Kell... 7 Vi!tökur... 8 Tónverkin Contrasts Karinettukonsertar eftir Milhaud og Hindemith Klarinettukonsert eftir Aaron Copland Derivations for solo clarinet Benny s Gig Klarinettusónata eftir Francis Poulenc Klarinettukonsert eftir Malcolm Arnold Ni!urlag Heimildaskrá... 19!!

4 Inngangur Hausti! 1929 skall á ein mesta fjármálakreppa í manna minnum. Hún hófst í Bandaríkjunum en teyg!i sig fljótlega út fyrir landsteinana. Áhrifa hennar gætti á flestum svi!um og lét fáa ósnortna í hinum vestræna heimi. Depur! og "unglyndi setti mark sitt á mannlífi!. Margir kenndu ríkjandi stjórnvöldum um ástandi! og fræ öfgafullra stjórnmálasko!ana líkt og Nasismans í #$skalandi féllu í frjóan jar!veg hjá óánæg!um borgurunum. A!rir leitu!u sér huggunar í listum; myndlist, tónlist, leiklist og hinni sívaxandi ungu kvikmyndager!. Stundarhvíld frá beiskum raunveruleikanum og vonin um betra líf, var "a! sem fólki! leita!i eftir í listum. Á "essum tímum var djassinn a! ver!a sífellt vinsælli tónlistargeiri í Bandaríkjunum, en "a! var einmitt á "essum erfi!u kreppuárum a! n$ tónlistarstefna byrja!i a! skjóta rótum innan djassgeirans. Tónlist sem sannarlega átti eftir a! blómstra á komandi árum. #etta var sveiflan (en. Swing). Tónlistin var ólík öllu "ví sem fólk haf!i á!ur heyrt. Hún var hrö!, gla!leg og afar dansvæn. Fljótlega fóru allir helstu dans- og tónleikasalir Bandaríkjanna a! fyllast af sveifluhljómsveitum. #essar hljómsveitir voru stærri en fyrirrennarar "eirra, oft skipa!ar tíu til fimmtán manna blásarasveit, hrynsveitin samanstó! ekki lengur af túbu og banjói heldur kontrabassa og gítar. #a! var "ó einna helst hlutverk stjórnandans sem breyttist, frá hinu hef!bundna stjórnandahlutverki til stjörnuhlutverks lei!arans sem var mi!punktur sveitarinnar me! sitt einleikshljó!færi. Me!al "ekktra stjórnenda á blómatíma sveiflunnar má telja píanóleikarann Duke Ellington ( ), klarínettuleikarann Woody Herman ( ) og básúnuleikarann Glenn Miller ( ). 1 #a! var "ó einn hljómsveitarstjóri sem naut meiri hylli en a!rir og fékk m.a.s. vi!urnefni! Konungur sveiflunnar. Sá ma!ur hét Benny Goodman. Færni hans á klarínettuna og gæ!i hljómsveitar hans vöktu ver!skulda!a athygli og var! hljómsveitin fljótt vinsælasta hljómsveit Bandaríkjanna. 2 #ótt áhrif Bennys Goodmans hafi teygt sig ví!a innan djassheimsins, jafnt me!al samfer!amanna hans og sporgöngumanna, eru "a! óvænt áhrif hans á sígilda tónlistarsögu 20. aldarinnar sem ver!a helsta umfjöllunarefni "essarar ritger!ar. #egar Goodman var um fertugt tók hann "á sérstöku ákvör!un a! 1 Samir Hussain, The Birth, Life, Death and Revival of Swing, Any Swing goes, sótt 27. október 2013, 2 Biography, Benny Goodman: The Official Website of the King of Swing, sótt 27. október 2013, "!

5 einbeita sér a! sígildri tónlist, sem vekur óneitanlega upp spurninguna: Afhverju ákve!ur einn fremsti og dá!asti djasshljó!færaleikari allra tíma a! taka U-beygju og takast á vi! algjörlega n"ja tónlistarstefnu? Í #essari ritger! ver!ur fjalla! um hin sígildu ár Bennys Goodmans, hvort #essi ákvör!un sveiflukonungsins hafi veri! honum sjálfum til gó!s og hva!a áhrif hún haf!i á klarínettubókmenntir 20. aldarinnar. Einnig ver!a nokkur af verkum, sem Goodman panta!i, sko!u! nánar. Konungur sveiflunnar Til a! gera sér betur grein fyrir ákvör!un Goodmans um a! snúa sér a! sígildri tónlist, ver!ur a! #ekkja feril hans, #ó ekki sé nema lauslega. Tíu ára a! aldri fékk Goodman fyrstu klarínettuna sína. Fólk kom snemma auga á mikla hæfileika í #essum unga klarínettuleikara og fljótt var hann farinn a! spila me! hinum "msu hljómsveitum í heimaborg sinni, Chicago. 3 $egar Goodman var 15 ára lést fa!ir hans í bílslysi og í framhaldi af #ví lenti fjölskylda hans í miklum fjárhagsör!ugleikum #ar sem fa!ir hans var eina fyrirvinna fjölskyldunnar. Goodman lag!i #ví enn har!ar a! sér vi! hljó!færaleikinn út um alla Chicago borg, til a! afla tekna fyrir fjölskylduna. 4 $essi dugna!ur hans skila!i sér um sí!ir, en #egar Goodman var 25 ára var hann loks or!inn stjórnandi í sinni eigin sveifluhljómsveit, The Goodman band. $egar hljómsveitin fór a! koma reglulega fram í hinum grí!arvinsæla útvarps#ætti, Let s Dance var ekki til baka snúi!. 5 Hljómsveitin var! afar vinsæl í Bandaríkjunum og spila!i á tónleikum um gervöll Bandaríkin, en á gullaldarárum sveitarinnar lék hljómsveitin á hverju einasta kvöldi í 2 ár samfleytt. 6 Hápunkturinn á ferli sveitarinnar var án efa tímamótatónleikar hennar í Carnegie Hall, í janúarmánu!i 1938, en #etta var í fyrsta skipti sem önnur tónlist en sú sígilda fékk a! hljóma í salnum. Tónleikarnir innsiglu!u titil Goodmans sem konung sveiflunnar. Á endanum fór #ó a! halla undan fæti hjá sveitinni. Hljómsveitarme!limir voru or!nir #reyttir á stö!ugu tónleikahaldi, löngum fer!alögum og sí!ast en ekki síst á stjórnsemi og 3 Benny Goodman, Just the Swing, sótt 29. október 2013, 4 Samir Hussain, The Birth, Life, Death and Revival of Swing, Any Swing goes, sótt 27. október 2013, 5 Biography, Benny Goodman: The Official Website of the King of Swing, sótt 29. október 2013, 6 Oren Jacoby, Benny Goodman: The Adventures in the Kingdom of Swing, heimildarmynd, PBS, Bandaríkin, 1993.! "!

6 vinnuhörku Goodmans sjálfs.!etta var" til #ess a" margir hljómsveitarme"limir sög"u skili" vi" hljómsveitina. Djassstefnan Bebop var á sama tíma a" ry"ja sér til rúms og var" sífellt vinsælli á kostna" sveiflunnar, en bebop leggur meiri áherslu á spuna, óreglulega hrynjandi og óhef"bundnar laglínur, ólíkt #ví sem sveiflusveitirnar höf"u veri" a" leika. Goodman reyndi fyrir sér í bebop stílnum án mikils árangurs og hætti hann #eirri tilraunastarfsemi fljótt. 7 Af #essari upptalningu má lei"a a" #ví líkum a" Benny Goodman hafi vilja" leita á n$ mi" eftir áheyrendum. Hann treysti sér ekki inn á ókunnugar sló"ir bebopsins, svo a" sígilda tónlistin var svari". Sígildu árin Tími breytinga!a" var ári" 1935, #remur árum fyrir Carnegie Hall tónleikana, sem Goodman kynntist klassískri tónlist í fyrsta skipti. Tilvonandi mágur hans, John Hammond, bau" honum a" leika klarínettukvintettinn eftir Mozart me" strengjakvartettinum sínum, en Hammond #essi var víóluleikari í áhugamannakvartett. Eftir a" hafa íhuga" #etta bo" og sótt klassíska tónleika ákva" Goodman a" taka #essu bo"i. Hann leit á #etta tækifæri sem áskorun til a" kynnast n$rri tónlist. 8 Æfingar hófust fljótlega, en Goodman átti erfitt me" a" skilja tónlistina í fyrstu: Au"vita" átti ég erfitt me" a" tileinka mér #etta en tónlistin heilla"i me" samt sem á"ur. 9 Eftir nokkrar æfingar hélt hópurinn tónleika vi" ágætis undirtektir. Goodman langa"i a" ganga a"eins lengra me" Mozart ævint$ri" og hljó"rita kvintettinn. Sagan segir a" á upptökudag hafi Goodman komi" snemma dags í upptökuveri". Hann var #á n$kominn af sveiflutónleikum sem höf"u" sta"i" yfir alla nóttina. Fljótt eftir komu sína í hljó"veri" sá hann fram á a" hann hef"i ekki næga orku fyrir upptökurnar og gekk #ví samstundis út. 10 Sagan s$nir vel fullkomnunaráráttu Goodmans. Nú var hann komin me" n$ja áskorun, a" hljó"rita sígilda tónlist og hann vildi a" upptakan yr"i 7 Benny Goodman, Just the Swing, sótt 29. október 2013, 8 Marshall, Art, Benny Goodman and the Classical Clarinet Repertoire, Art Marshall, sótt 29. október 2013, %20Classical%20Clar%20rep.pdf. 9 Naturally, I had a tough time at first adapting myself to this sort of thing but the music did appeal to me, Collier, James Lincoln, Benny Goodman and the Swing Era, Oxford University Press, New York, 1989, bls James Lincoln Collier, Benny Goodman and the Swing Era, bls. 339.! "!

7 gjörsamlega fullkomin.!a" var ekki fyrr en #remur árum sí"ar sem honum fannst hann loks vera tilbúinn a" taka upp kvintettinn.!a" er #ó hægara sagt en gert a" fara úr #ví a" leika djass og sveiflu yfir í sígilda tónlist. Í fyrsta lagi eru stefnurnar gjörólíkar og áherslurnar allt a"rar. Munurinn er ekki eingöngu tónlistin sjálf, heldur einnig leikmátinn á klarínettuna. Djass klarínettuleikarar nota til a" mynda mun opnara munnstykki og #ar af lei"andi #ynnri og léttari blö".!a" gerir #eim kleyft a" sveigja tóninn meira, og au"veldar #eim a" gera glissando og vibrató, en #a" er eitt af einkennum klarínettuleiks í djassi. Klassískt mennta"ir klarínettuleikarar nota #rengri munnstykki og #ykkari blö". Vi" #a" ver"ur klarínettutónninn #rengri og stö"ugri, en einnig #ykir rétt a" halda vibratóinu í algjöru lágmarki, sem er algjör andstæ"a vi" djasstóninn. Goodman var" fljótt var vi" #ennan mun: Ég hellti mér í #etta. Ég var me" einhverskonar djass vibrató, en ég spila"i bara. Sí"ar rann upp fyrir mér a" mig langa"i a" vita hva" í andskotanum ég var a" gera. 11 Goodman tók #ví á #a" rá" a" hefja nám undir lei"sögn Simeon Bellison, klarínettuleikara Fílharmóníusveitar New York borgar, en í kjölfari" af #ví fór Goodman a" leika sígild verk oftar opinberlega. Eftir nokkurra ára nám hjá Bellison fær"i hann sig um set og lær"i hjá enska klarínettuleikaranum Reginald Kell. Kennaraskiptin áttu eftir a" reynast Goodman mjög vel, #ví Kell ger"i hann a" mun betri sígildum hljó"færaleikara. Árin hjá Reginald Kell Reginald Kell var #ekktur, en jafnframt umdeildur, fyrir nokku" áberandi vibrató, en eins og kom fram hér a" ofan er nánast banna" a" nota vibrató í sígildri klarínettutónlist.!etta vakti áhuga Goodmans og sóttist hann eftir #ví a" læra hjá Kell. Í fyrstu var Kell efins hvort hann ætti a" taka a" sér #etta verkefni, #ví hann vissi strax a" #a" var margt sem #yrfti a" laga hjá Goodman, og ótta"ist hann a" ver"a #ekktur í Bandaríkjunum sem Englendingurinn sem ey"ilag"i Benny Goodman. 12 Fáeinum árum sí"ar, e"a ári" 1952, féllst Kell loks á #a" a" kenna 11 I just plunged into it. I had a kind of jazz vibrato, but I just played, Later it struck me that I really would like to know what the hell I m doing, James Lincoln Collier, Benny Goodman and the Swing Era, bls Marshall, Art, Benny Goodman and the Classical Clarinet Repertoire, Art Marshall, sótt 3. nóvember 2013, %20Classical%20Clar%20rep.pdf.! "!

8 Goodman, en hann vissi a! hann ætti erfitt starf fyrir höndum. Kell byrja!i á "ví a! fylgjast me! Goodman spila sígilda tónlist til a! sjá nákvæmlega hva! "yrfti a! lagfæra. #a! sem Kell tók eftir var varabeiting Goodmans, óhef!bundin fingrasetning, beiting tungunnar "egar Goodman ger!i staccato og sí!ast en ekki síst: Túlkun tónlistarinnar. Fyrsta verkefni! var a! minnka vibrató Goodmans, en "a! ger!i hann me! "ví a! láta Goodman nota bá!ar varir vi! a! leika á klarínettuna. 13 Langflestir klarínettuleikarar setja ne!ri vörina yfir tennurnar og ofan á vörinni liggur klarínettan. Hljó!færaleikarinn bítur me! efri tönnunum ofan á munnstykki! (en. one lip embouchure). Kell vildi hinsvegar a! Goodman setti bá!ar varir yfir tennurnar og snertu "ví tennurnar aldrei munnstykki! (en. double lip embouchure). #a! er algerlega persónubundi! hvor a!fer!in hentar betur en fylgismenn sí!arnefndu a!fer!arinnar vilja meina a! me! "essu opnist hálsinn betur og notkun tungunnar ver!i léttari. Me! "essari a!fer! gat Kell "ví strika! út tvö atri!i á listanum sínum, vara- og tungubeiting Goodmans. #ar sem Goodman hætti ungur a! læra vegna tónleikafer!alaga "á lær!i hann ekki öll réttu gripin og fingrasetningarnar. Reginald Kell eyddi talsver!um tíma me! Goodman a! laga "essa og $msa a!ra slæma ávana. Sem djasshljó!færaleikari skipti ekki alltaf mestu máli a! spila réttu nóturnar. Í klassískum hljó!færaleik skiptir "a! höfu!máli og "urfti Goodman miki! a! vinna í "ví, a! hl$!a nótunum og "ví sem stó! í "eim. A! lokum tókst "a! me! mikilli vinnu og æfingum. Vi!tökur Talsver!an mun má heyra á hljó!færaleikaleik Goodmans fyrir og eftir námi! hjá Kell. Ekki voru allir sáttir vi! breytinguna líkt og djassklarínettuleikarinn Ernest Lumer sag!i: Biti! í tóninum hans haf!i minnka!i eftir námi!. Hljómurinn í leik hans haf!i minnka! og tónninn hans var "ynnri. 14 Umsögn Lumers er rétt a! $msu leiti. Tónn Goodmans var mun hreinni eftir námi! hjá Kell og tónninn var! bjartari. Hægt er a! heyra "ennan mun greinilega á upptökum á verkum fyrir og eftir 1950, bæ!i sígildum verkum og í djass lögum. Til a! gera betur grein fyrir muninum á 13 Marshall, Art, Benny Goodman and the Classical Clarinet Repertoire, Art Marshall, sótt 3. nóvember 2013, %20Classical%20Clar%20rep.pdf. 14 He didn t have as much bite afterwards. He lost some resonance, and had a thinner sound, Collier, James Lincoln, Benny Goodman and the Swing Era, bls 339.! "!

9 spilamennsku Goodmans fyrir og eftir námi! hjá Kell, ver!a hér taldir upp nokkrir dómar sem rita!ir voru eftir tónleika hans. Í upphafi sígilda tíma Bennys Goodmans, um 1938, lék hann strengjakvintett eftir Mozart, eins og minnst var á hér a! ofan. Tónlistargagnr"nandinn Patrick Spike Hughes var sá fyrsti til a! rita gagnr"ni um frumraun Goodmans á klassískri tónlist: Sem klasssískur hljó!færaleikari hefur hann ekki enn mynda! sinn eigin stíl. #a! er ekkert í spilamennsku hans sem fær fólk til a! hugsa, $egar $a! hlustar á upptöku me! honum:!etta er Benny, ekki spurning. Yfir heildina liti! var spilamennskan einfaldlega sviplaus. 15 Annar gagnr"nandi, Rudolph Dunbar, sem var vi!staddur tónleikana, fannst Benny Goodman einfaldlega ekki búinn a! finna sig í $essari n"ju tónlist. Tveimur árum sí!ar var Goodman sjálfur á sama máli og gagnr"nendurnir: #a! sem er a! $essum klassísku plötum er Goodman. Ég var enn$á einungis a! lesa nóturnar, en $a! er a!eins hluti af aganum. Ef ég myndi gera $etta aftur núna [tveimur árum sí!ar] $á myndi ég gera $etta tíu sinnum betur. Og ég meina tíu sinnum. 16 Gagnr"nendur voru $ó ekki alveg á sama máli og sveiflukóngurinn. #ótt framfarirnar hef!u veri! talsver!ar á $essum tveimur árum, haf!i hæfni hans ekki vaxi! tífalt. Ári! 1940 flutti Goodman, Mozart klarínettukonsertinn, í Carnegie Hall. Eftir a! hafa lesi! mismunandi gagnr"ni um tónleikana voru allir gagnr"nendur sammála: Túlkun Goodmans var einfaldlega ekki nógu gó!. Tæknin hafi $ó veri! framúrskarandi. Tímariti! Times or!a!i $etta einfaldlega: Rétt og fagmannlegt, en lei!inlegt. 17 #a! vir!ist vera sem svo a! Goodman hafi einfaldlega ekki skili! tónlistina nógu vel. Eins og klarínettuleikarinn, Ernest Lumer, sem minnst var á hér a! ofan, sag!i: Ég held 15 As a player of Mozart he has not yet developed a personality. There is nothing in his playing individual enough to make the listener say next time he hears a Goodman recording: That is Benny, of course Taking the performance as a whole Benny Goodman s share is frankly undistinguished, Collier, James Lincoln, Benny Goodman and the Swing Era, bls What s wrong with that set of records is Goodman. I was still reading notes, and that s only part of the discipline. If I were to do it over now [two years later] it would be ten times as good. And I mean ten. Collier, James Lincoln, Benny Goodman and the Swing Era, bls While correct and expert, was dull, Joe Mosbrook, Jazzed in Cleveland, Web News Cleveland, 1996, sótt 7. nóvember 2013, "!

10 a! Benny hafi skort skilning á tónlistinni. Hann spila!i allt rétt og vel, en "a! ná!i ekki til hjartans. 18 #ótt hæfni Benny hafi veri! til sta!ar, "á var klassíkin greinilega ekki hans tónlist. #a! má segja a! tilraun Benny Goodmans til a! hasla sér völl sem flytjandi sígildrar tónlistar hafi ekki tekist sem skildi. Til "ess var "ekking hans á klassískri tónlist of lítil og kom of seint. Tónverkin #ó ferill Goodmans sem flytjanda sígildrar tónlistar hafi ekki marka! djúp spor í tónlistarsögu 20. aldar, er ekki hægt a! kalla "essa tilraun hans sem misheppna!a. Tónverkin sem ur!u til vegna áhuga hans á n$rri tónlist hafa reynst mikill happafengur fyrir klarínettuleikara um alla framtí!. Eins og kom fram hér a! ofan, "á var Goodman einn vinsælasti tónlistarma!ur Bandaríkjanna á fyrri hluta 20. aldarinnar og ná!i fræg! hans langt út fyrir landsteina Bandaríkjanna. #a! er "ví engin fur!a a! tónskáld á "essum tíma voru til í a! semja verk handa Goodman, "rátt fyrir a! hann hafi e.t.v. aldrei sanna! sig sem flytjanda sígildrar tónlistar. Tónskáld á bor! vi! Darius Milhaud ( ), Paul Hindemith ( ), Aaron Copland ( ), og Malcolm Arnold ( ) sömdu n$ verk fyrir Benny Goodman. Verkin hafa vitaskuld ná! mismiklum vinsældum, en "ó eru nokkur "eirra sem standa upp úr sem ein af "ekktustu klarínettuverkum 20. aldar. Contrasts Fyrsta tónverki! sem Goodman panta!i var kammerverki! Contrasts eftir Béla Bartók. Verki! átti upphaflega a! vera a!eins 7 mínútna, tveggja kafla verk, fyrir klarínettu, fi!lu og píanó. Verki! var frumflutt í "eirri mynd, 9. janúar 1939, "ar sem Goodman lék á klarínettu, Joseph Szigeti ( ) á fi!lu og Endre Petri ( ) á píanó. Verki! kalla!ist "á Rhapsody. 19 Bartók var ekki sáttur me! útkomuna og ákva! a! bæta vi! "ri!ja kaflanum og breytti nafni verksins í Contrasts. Verki! var frumflutt í "eirri mynd í Carnegie Hall, "ann 21. apríl Goodman var enn á klarínettuna og Szigeti lék á fi!luna, en í "etta sinn ákva! Bartók a! leika sjálfur á píanói!. Verkinu var teki! vel og voru gagnr$nendur á sama máli og Bartók, 18 I don t think Benny got the essence of the music. He played it correctly and well, but it didn t get to the heart,collier, James Lincoln, Benny Goodman and the Swing Era, bls Malcolm Gillies, Bartók, Béla, Boosey & Hawkes, sótt 27. desember "#

11 Contrasts var betra en Rhapsody. 20 Einnig voru!eir sammála um a"!etta væri me" bestu tilraunum Goodman til a" leika sígilda tónlist: Goodman er mun nær!ví a" skilja!essa tónlist. 21 Tveimur árum sí"ar tóku!eir!rír upp verki" og má au"veldlega finna!á upptöku á internetinu. Nafni" Contrasts (ísl. andstæ"ur) l#sir mjög vel uppbyggingu verksins. Kaflarnir eru!rír, eins og minnst var á hér a" ofan. $eir kallast Verbunkos, Pihenö og Sebes. Nafni" á fyrsta kaflanum, Verbunkos, vísar til ungversks herdans frá fyrri hluta 19. aldar!egar ungverskir hermenn gengu á milli bæja og dönsu"u í herklæ"um, til a" heilla unga karlmenn og sannfæra!á a" skrá sig í herinn. 22 Í kaflanum má einstaka sinnum greina áhrif djassins í tónlistinni, til dæmis í byrjun kaflans, en fljótlega hverfa áhrifin og hverfur Bartók fljótt í sinn eigin hljó"heim sem er lita"ur sterkum litum ungverskra!jó"laga. Í lok kaflans er klarínettu kadensa sem spannar hér um bil allt tónsvi" hljó"færisins. Annar kafli verksins, sem er hægur og dularfullur, kallast Pihenö, en!a"!#"ir slökun. $etta er kaflinn sem Bartók bætti vi", ári eftir frumflutning Rhapsody. Vi" hlustun á verkinu er mjög skiljanlegt a" Bartók hafi bætt!essum kafla inn í verki". Kaflinn er nokku" myrkur,!ar sem klarínettan og fi"lan leika einhverskonar t#ndar verur og píanói" er sjálf náttúran. 23 Kaflinn er nokkurskonar slökun fyrir lokadansinn, sí"asta kaflann, Sebes. Kaflinn táknar lokadansinn, sem ungu mennirnir dansa á"ur en!eir skrá sig í herinn. $a" sem vekur einna mesta athygli í kaflanum er fi"luleikarinn, en hann!arf a" notast vi" tvær fi"lur, eina sem er rétt stillt (G-D-A-E) og a"ra sem er vanstillt (Gís-D-A-Es). Einnig er mjög krefjandi fi"lukadensa um mi"bik kaflans. Verki" í heild sinni er krefjandi fyrir alla hljó"færaleikarana. Miki" er um takt- og hra"abreytingar í verkinu, en einnig eru mjög virtúósísk hlaup í öllum hljó"færum, enda samdi Bartók verki" fyrir einn af færustu hljó"færaleikurum heims. $ótt Bartók hafi sami" verki" fyrir djasstónlistarmann, eru djass áhrifin nánast engin í verkinu. Sömu sögu er a" segja um næstu tvö stóru verk sem samin voru fyrir Goodman, klarínettukonsertar eftir Darius Milhaud og Paul Hindemith. Áhrif djassins eru nánast engin í konsertunum. 20 Orrin Howard, Contrasts for viola, clarinet and piano, sótt 27. desember 2013, 21 This is closer to the music he understands, James Lincoln, Benny Goodman and the Swing Era, bls Joseph Way, Béla Bartók, Sierra Chamber Society, sótt 27. desember 2013, 23 Orrin Howard, Contrasts for viola, clarinet and piano, sótt 27. desember 2013, ""

12 Karinettukonsertar eftir Milhaud og Hindemith Ári! 1942 skipulag!i Goodman tónleikafer! um Bandaríkin me! stórri strengjasveit. Í tilefni af "ví sendi Goodman bréf til Milhaud, "ar sem hann ba! hann um a! semja fyrir sig klarínettukonsert. Milhaud var ekki lengi a! taka a! sér "etta verkefni og hóf skrif á konsertinum samstundis. 24 Eins og áætla!, hófst tónleikafer!algi! 1942 og konsertinn var tilbúinn. Goodman flutti hinsvegar aldrei konsertinn Milhaud til mikilla vonbrig!a. #a! var ekki fyrr en ári! 1946 sem verki! var frumflutt, af klarínettuleikaranum Richard Joiner ( ). 25 Konsertinn hefur aldrei ná! vinsældum svo nokkru nemi og eru nánast engar upptökur af verkinu til. Ástæ!una fyrir "ví a! Goodman lék aldrei konsertinn er ekki kunn. Ef til vill fannst honum verki! ekki höf!a nægilega til sín, e!a a! "a! hafi einfaldlega reynst honum of erfitt en hann tjá!i sig aldrei opinberlega um konsertinn. Líkt og Contrasts, voru lítil sem engin áhrif frá djasstónlist í verkinu. Ári! 1947 samdi Hindemith klarínettukonsert, a! ósk Bennys Goodmans. Upphaflega óska!i Goodman eftir verkinu ári! 1941, en vi! innrás #jó!verja í Sovétríkin, snerist Goodman hugur. #a! var ekki fyrr en 6 árum sí!ar, "egar Hindemith haf!i flust til Bandaríkjanna, sem Goodman sendi Hindemith anna! bréf, "ar sem hann ba! hann um a! semja konsertinn. 26 Konsertinn er í fjórum köflum. Fyrsti kaflinn er hra!ur og í nokkurskonar sónötuformi. Annar kaflinn er stutt Scherzo ofan á undirliggjandi "rástef. #ri!ji kaflinn er hægur í tilbrig!aformi, "ar sem spennan vex me! hverju tilbrig!inu, en fjór!i og sí!asti kaflinn er kröftugt rondó. 27 Verki! einkennist af hinu sterka tónmáli Paul Hindemiths, me! nokku! ákve!num skírskotunum til djasstónlistar sem var "ó engin n$lunda í tónlist Hindemiths. Í "ri!ja kaflanum má heyra greinileg áhrif djasstónlistar, jafnt í laglínum sem hljómsveitarútsetningu. Í fjór!a kaflanum, sem er hra!ur og glettinn, eru áhrif sveiflunnar hverfandi. Annars vir!ist Hindemith halda fast í sinn eigin stíl og reynir ekki a! eltast vi! hljó!heim Goodmans. Vi!tökur voru ágætar, en gagnr$nendum fannst Goodman ekki skila sínu nógu vel. Líkt og á!ur var flutningurinn dæmdur sem tæknilega réttur en "urr. #a! vanta!i allar tilfinningar. Goodman hefur "ví eflaust 24 Ryan Stahl, Goodman Orals, sótt 30. desember 2013, 25 Paddock, Tracy Lynn, A Biography Dictionary of Twentieth-Century American Clarinetists, Florida State University, 2011, bls Barnett, Rob, Paul Hindemith, sótt. 2. janúar, 2014, 27 Stevenson, Joseph, Paul Hindemith, sótt 2. janúar 2014, "#

13 heldur ekki líka! sérlega vi! konsertinn. Konsertinn var ekki fluttur oft. Kemur "ar m.a. til a! raddskráin gerir kröfu um stóra hljómsveit svo hljómsveitarstjórar og tónleikaskipuleggjendur veigru!u sér vi! a! setja jafn ó"ekkt verk á dagskrá. 28 Klarinettukonsert eftir Aaron Copland A! mati gagnr#nenda vir!ist sem svo a! Benny Goodman hafi átt í nokkrum erfi!leikum me! a! tileinka sér hina n#ju tónlist evrópsku tónskáldanna. $au vandræ!i leystust a! nokkru eftir a! Benny snéri sér a! "ví a! panta tónverk af samlöndum sínum. Ári! 1947 hóf Aaron Copland skrif á klarínettukonserti, sem Goodman haf!i óska! eftir. Konsertinn er samin fyrir klarínettu, strengjasveit, hörpu og píanó. Verki! er ekki dæmigert í formbyggingu, en konsertinn hefst á hægum kafla sem ber yfirskriftina: Slowly and expressively (ísl. hægt og tjáningarríkt). Copland var "á búsettur í Rio De Janeiro í Brasilíu og má heyra nokkur einkenni brasilískrar "jó!lagatónlistar í fyrsta kaflanum. 29 Einleikskadensa tengir saman fyrri kaflann vi! "ann seinni. Í kadensunni kynnir klarínettan helstu stef og hrynjandi annars kaflans, sem ber yfirskriftina, rather fast (ísl. frekar hratt). Sá kafli hæfir bakgrunni Goodmans úr djassinum mun betur en á!ur haf!i heyrst, en í upphaflegu raddskránni má sjá breytingar á tónsmí!inni sem ger!ar voru, einungis til a! hæfa stíl Goodmans betur. $a! er "ví nokku! greinilegt a! Copland og Goodman hafi unni! nái! saman a! seinni kaflanum. Til a! gera einkenni djassins au!"ekkjanleg, lætur Copland m.a. kontrabassana leika slap string, sem mætti l#sa sem grófu strengjaplokki, sem gefur sterka tilfinningu fyrir danstónlist sveifluáranna, en konsertinum l#kur einnig á löngu glissando í klarínettu. Í upphafi fékk konsertinn ekki miklar undirtektir, en ári sí!ar var! hann mun vinsælli, eftir a! Jerome Robbins ( ), danshöfundur samdi ballettin, The Pied Piper, vi! konsertinn. 30 Gagnr#nendur voru sammála a! loks var Goodman kominn á heimavöll og Goodman var á sama máli: Ég var mjög ánæg!ur a! hafa panta! verki! af Copland og a! hafa leiki! konsertinn undir hans stjórn Ryan Stahl, Goodman Orals, sótt 30. desember 2013, 29 Baldini, Christian, Clarinet concerto, sótt 3. janúar, 30 Perlis, Vivian, Aaron Copland, sótt 3. janúar, 31 I always felt good about that commission and about playing the Concerto with Aaron conducting, Perlis, Vivian, Aaron Copland, sótt 3. janúar, "#

14 Derivations for solo clarinet!a" var ekki fyrr en níu árum sí"ar, 1956, sem næsta stóra verk var sami" fyrir Goodman, en #a" var Derivations for solo clarinet, eftir Morton Gould ( ). Verki" er fyrir klarínettu og stórsveit: fjórir saxófónar, #rír trompetar, #rjár básúnur, kontrabassa, píanó og tvo slagverksleikara, en annar #eirra leikur einungis á trommusett. Hljómsveitarsamsetningin segir strax vi" hvernig tónlist má búast. Tónlist Bennys Goodmans. Verki" er í fjórum köflum, en heiti kaflanna l$sa innihaldi #eirra mjög vel. Fyrsti kaflinn heitir Warm up (ísl. upphitun), en #ar leikur klarínettan höktandi skala og #ríhljóma, eins og má heyra úr æfingarherbergjum klarínettunemenda. Annar kaflinn kallast Contrapuntal Blues (ísl. kontrapúnktískur blús). Kaflinn er hægur, #ar sem klarínettan og hljómsveit skiptast á mismunandi blús laglínum. Rag er #ri"ji kaflinn, en eins og nafni" gefur til kynna er hann í ragtime stíl, en hann einkennist af synkópum í laglínu á móti reglulegum bassa. 32 Lokakaflinn heitir Rideout. Kaflinn hljómar eins og klarínettuspuni ofan á reglulegan bassagang. Miki" álag er á klarínettuleikaranum og mætti #ví túlka nafni" Rideout, sem tilraun tónskáldsins til a" gera einleikarann úrvinda. Verki" fékk gó"ar móttökur, enda mjög hef"bundi" sveifluverk fyrir Goodman. Allir voru sammála, #arna átti Goodman heima. Benny s Gig Gould og Goodman ur"u mjög nánir vinir eftir samstarfi" og áttu #eir eftir a" vinna #ó nokku" saman. Ári" 1962 samdi Gould anna" verk fyrir Goodman: Benny s Gig. Verki" samdi hann í tilefni af frægu tónleikafer"alagi Goodmans me" hljómsveit sinni um Sovétríkin, sama ár. Verki" var í svipu"um stíl og Derivations for solo clarinet, en #ó mun minna um sig, en verki" er fyrir klarínettu og kontrabassa. Verki" er í sjö köflum; Slow and Nostalgic (ísl. hægt og angurvært), Brisk with drive (ísl. líflegt, me" drifkrafti), Very slow and hesitant (ísl.mjög hægt og höktandi), Brisk (ísl. líflegt), Slowly (ísl. hægt), Calypso Serenade (kalypsó mansöngur) og Lazily moving (ísl. letilegt). 33 Á sjötugsafmæli Bennys Goodmans, 1979, samdi Gould aukakafla í Benny s Gig. Sá kafli fékk nafni" Jaunty (ísl. háskafullur). Efst í nóturnar skrifa"i 32 Marshall, Art, Benny Goodman and the Classical Clarinet Repertoire, Art Marshall, sótt 29. október 2013, %20Classical%20Clar%20rep.pdf. 33 Benny s gig, for clarinet & double bass, All Music, sótt 4. janúar 2014, "#

15 Gould: Til vinar míns og ofur samstarfsmann til a! s"na vináttu mína og a!dáun. Til hamingju, Benny, haltu áfram a! spila. 34 Gould og Goodman hafa greinilega or!i! mjög nánir og unni! vel saman. Verkin voru e.t.v. ekki #au frumlegustu, en vöktu talsver!a athygli. Hefur #ekking Goodmans og reynsla í túlkun á #essari tegund tónlistar eflaust rá!i! #ar miklu um. Klarinettusónata eftir Francis Poulenc Ári! 1963 samdi Francis Poulenc ( ) klarínettusónötu. Upphaflega var #a! djass-klarínettuleikarinn Woody Herman sem panta!i verki!, en verki! enda!i #ó á a! vera tileinka! Benny Goodman og frumflutti hann verki! me! Leonard Bernstein ( ) vi! píanói!, ári! Upphaflega ætla!i Poulenc sjálfur a! frumflytja sónötuna me! Goodman, en hann lést skyndilega skömmu fyrir frumflutninginn. Sónatan er í #remur köflum; Allegro tristamente, Romanza og Allegro con fuoco. Fyrsti kaflinn einkennist af stuttum, hrö!um frösum, milli klarínettunnar og píanósins. Undir lok kaflans breytast hlutverk hljó!færanna: klarínettan me! undirleik en píanói! me! laglínu. Annar kaflinn inniheldur nánast eitt hægt stef, sem hljó!færin tvö skiptast á a! leika í mismunandi tóntegundum. Flugeldas"ningin hefst svo í sí!asta #ættinum, #ar sem klarínettuleikarinn fær a! s"na tæknilegu hæfileika sína, me! hrö!um hlaupum sem spanna mest allt tónsvi! hljó!færisins. 35 Sónatan er án efa eitt merkasta klarínettuverk 20. aldarinnar og er fyrir löngu or!i! a! skylduverki allra klarínettuleikara. Athyglisvert er a! djasseinkennin eru ekki mikil í verkinu. Klarinettukonsert eftir Malcolm Arnold Sí!asta verki! sem tali! ver!ur upp er klarínettukonsert sem Malcolm Arnold samdi fyrir Goodman, ári! Ári! 1967 flutti Goodman fyrri klarínettukonsert Malcolm Arnold, sem var saminn fyrir enska klarínettuleikarann Frederick Thurston ( ). 36 Honum fannst verki! svo skemmtilegt a! hann hringdi í Arnold til a! bi!ja hann um annan konsert. Samband #eirra byrja!i ekki alltof vel, #ví #egar Goodman 34 To my special longtime friend and super calleague to signify my friendship and admiration. Congratulations, Benny, and keep playing, Lamoreaux, Andrea, Benny s Gig, Chicago chamber music, sótt 4. janúar 2014, 35 Henkel, Kathy, Sonata for Clarinet and Piano, LA Philharmonic, sótt 4. janúar 2014, 36 Morrison, Chris, Clarinet Concerto No.2, Op. 115, All Music, sótt 4. janúar 2014, "#

16 hringdi í Arnold og kynnti sig, taldi Arnold a! um símaat væri a! ræ!a, hreytti einhverjum ókvæ!isor!um í vi!mælandann og skellti á. "egar Goodman gat loks sannfært Arnold a! #etta væri ekki símaat, var hann ekki lengi a! taka a! sér verkefni! og hóf a! semja konsertinn fljótlega. "egar verkinu var loki!, á sí!ari hluta árs 1974, flaug Goodman til Dublin, #ar sem Arnold bjó, til a! sko!a nóturnar. Arnold haf!i skili! nóturnar eftir á hótelherbergi Goodman, en vi! hli!ina á nótunum lá blómvöndur og flaska af amerísku viskíi. Nokkrum tímum sí!ar hringdi Goodman í Arnold og sag!i: Malcolm, #etta er Benny. "a! gæti veri! útaf #ví a! ég er drukkinn, en mér finnst konsertinn #inn alveg frábær! 37 Konsertinn er í hef!bundnu konsertformi, en hann er í #remur köflum. Fyrsti kaflinn Allegro Vivace er undir ríkum áhrifum af djasstónlist. Arnold leikur sér me! tvö meginstef í kaflanum, en undir mi!bik kaflans er klarínettu kadensa. "ar er skrifa! í nótur klarínettuleikarans: Eins djassa! og #ú vilt, byggt á laglínum konsertsins. 38 Annar kaflinn, Lento, hefst á hægum fallegum djasstónum sem breytast snöggt í myrka og dularfulla tónlist. A! lokum kemst aftur ró á tónlistina me! upphafsstefi kaflans. Sí!asti kaflinn, Allegro non troppo, er einnig kalla!ur Pre-Goodman Rag. Kaflinn er mjög stuttur, um tvær mínútur og er dæmiger! ragtime tónlist. "essi fjörmikli lokakafli var ein helsta ástæ!a #ess a! konsertinn naut ekki mikillar hylli hjá ö!rum klarínettuleikurum. "eir treystu sér einfaldlega ekki í svona villta, tryllta og óvir!ulega tónlist. Hinsvegar hélt Goodman miki! upp á kaflann. 39 Sama ár frumflutti Goodman verki! á Red Rocks tónlistarhátí!inni, í Colorado me! Sinfóníuhljómsveit Denver. Konsertinn fékk fínar vi!tökur og stó! einleikarinn sig stórkostlega. Enn og aftur kom í ljós a! fáir stó!ust Goodman snúning #egar kom a! #essari tónlist. Ni!urlag "egar liti! er yfir #au tónverk sem samin voru fyrir Goodman má smí!a $msar kenningar um velgengni hans sem klassískur klarínettuleikari. Contrasts, eftir Béla Bartók, var fyrsta stóra verki! sem var sami! fyrir hann. Verki! var dæmigert fyrir Bartók og #ótti Goodman standa sig ágætlega í verkinu. Á eftir Bartók, komu 37 Malcolm, this is Benny. I may be a bit stoned, but I think your concerto is just great!, Morrison, Chris, All Music, sótt 5. janúar 2014, 38 As jazzy as you please, based on the concerto s themes, Davis, Carl, Malcolm Arnold, Faber Music, sótt 5. janúar, 39 Serotsky, Paul, Arnold (1921-), Music Web, sótt 5. janúar, "#

17 konsertarnir eftir Darius Milhaud og Paul Hindemith. Goodman lék reyndar aldrei Milhaud konsertinn opinberlega og fékk hann frekar neikvæ!a dóma fyrir túlkun sína á Hindemith konsertinum. Bæ!i verkin eru samin undir sterkum áhrifum af evrópskri tónlistarhef! og djassáhirf í verkunum eru frekar skyld ragtime tónlist en sveiflunni, líkt og algengt var hjá evrópsku tónskáldunum snemma á 20. öld. Eftir a! Benny sn"r sér a! samlöndum sínum fara gagnr"nendur a! taka vi! sér, enda #au tónskáld e.t.v. kunnugri n"justu straumum í djasstónlistinni. Í klarínettukonsertinum eftir Aaron Copland má í fyrsta sinn greina sterk áhrif úr djassinum, #rátt fyrir a! persónulegur stíll Coplands sé ætí! í forgrunni. Fyrri kafli verksins er hla!inn hinum au!#ekkta sér-bandaríska stíl tónskáldsins en nánast engin djass einkenni. Seinni kaflinn var saminn í samvinnu vi! Goodman. Í kaflanum má greinilega heyra sterk áhrif frá djasstónlist á nokkrum á stö!um. Morton Gould samdi næstu stóru verkin fyrir hann, Derivations for solo clarinet og Benny s Gig. Verkin eru í stórsveitarstíl me! miklum djasseinkennum. Sí!asta stóra verki! sem um var fjalla! er annar klarínettukonsert Malcolm Arnold. $rátt fyrir evrópskan uppruna tónskáldsins og nokku! groddaleg ragtime/djassáhrif n"tir verki! sér einna best jazzhæfileika Bennys, m.a. einleikskadensan, #ar sem Goodman átti einfaldlega a! leika eins djassa! og mögulegt var. $a! er athyglisvert a! sjá hvernig hinn klassíski ferill Goodman, sem hófst me! flutningi á klarínettukvintett Mozarts, fikrar sig stö!ugt til baka, nær uppruna Goodmans í djassinum. Eins og kemur fram í #eirri bla!agagnr"ni sem vitna! hefur veri! til hér a! framan, voru gagnr"nendur ekki allt of hrifnir af túlkun Goodmans á tónlist klassísku meistaranna. $essi neikvæ!a umfjöllun tónlistargagnr"nenda hefur eflaust "tt undir #á tilhneigingu hans a! panta fremur n" verk af samtímatónskáldum, en a! spreyta sig enn frekar á gömlu tónlistinni. Heimsfræg! Bennys Goodmans hefur eflaust gert #a! a! verkum a! öll #au tónskáld sem hann fala!ist eftir verkum frá, tóku óskum hans opnum örmum og virtust oft setja klarínettutónsmí!arnar í forgang, líkt og hinn seinheppni Milhaud, sem fékk aldrei a! heyra Benny flytja konsertinn sinn. Fyrsta verki! sem hann panta!i, Contrasts, eftir Béla Bartók kveikti vonir gagnr"nenda um a! Goodman gæti hasla! sér völl innan klassíska geirans. $ær vonir dofnu!u aftur me! hinum #éttofna og íbur!armikla konsert Hindemiths. $a! er ekki ósennilegt a! hin #unga #"ska tónlistarhef! sem fylgdi Hindemith hafi reynst! "#

18 Goodman meiri hindrun, en ungverski!jó"lagastíllinn hans Bartóks,!ó a" tónlist Bartóks sé a" mörgu leiti torræ"ari en Hindemiths. Sum hrynmynstur Bartóks hafa komi" Goodman kunnuglega fyrir sjónir og frelsi" í túlkun mun meira en í fastnegldum stíl Hindemiths. #a" er!ví ekki ósennilegt a" bæ"i Goodman sjálfur og tónskáldin sem hann haf"i sí"ar samband vi", hafi átta" sig á!ví a"!a" henta"i Goodman best a" flytja tónlist sem n$tti sér hina miklu reynslu og!ekkingu hans af djasstónlistinni. #a" var" líka raunin, a" eftir!ví sem áhrif úr djassi og annarri skemmtitónlist ur"u greinilegri í verkunum sem hann lék,!eim mun jákvæ"ari ur"u vi"tökurnar vi" flutningi Goodmans. #a" má einnig gera!ví skóna a" hlustendur og gagnr$nendur eru!á ekki undanskyldir, hafi haft ákve"nar væntingar til Konungs sveiflunnar og á me"an tónskáldin og verk!eirra gáfu Goodman ekki færi á a" s$na sín gamalkunnu til!rif hafi dómurinn aldrei geta or"i" Benny Goodman í hag. #egar upp er sta"i" vir"ist tilraun Bennys Goodmans, a" stækka áheyrendahóp sinn me" flutningi sígildrar tónlistar, hafa mistekist. Hin n$ja leiktækni sem hann tileinka"i sér, me" a"sto" Reginald Kell, ger"i hann a" mun betri hljó"færaleikara og sjóndeildarhringur hans víkka"i til muna. #a" haf"i!ó lítil áhrif á vinsældir hans. Í hugum allra var hann alltaf Konungur sveiflunnar og sígildu árin hans Bennys breyttu engu!ar um. #á er ekki!ar me" sagt a" tilraunin hafi veri" til einskis. Eftir liggur miki" magn af tónverkum sem ur"u til vegna áhuga og dugna"ar Goodmans. Mörg!eirra eru nú talin til!ekktustu tónverka klarínettubókmennta 20. aldar. #rátt fyrir a" vera seint talinn til bestu túlkenda sígildrar tónlistar ver"ur Bennys Goodmans ávallt minnst sem eins áhrifamesta klarínettuleikara 20. aldarinnar.! "#

19 Heimildaskrá Rita!ar heimildir Collier, James Lincoln, Benny Goodman and the Swing Era, Oxford University Press, New York, Paddock, Tracy Lynn, A Biography Dictionary of Twentieth-Century American Clarinetists, Florida State University, Vefsí!ur Baldini, Christian, Clarinet concerto, UC Davis, Barnett, Rob, Paul Hindemith, Music Web, Benny Goodman, Just the Swing, Benny s gig, for clarinet & double bass, All Music, sótt 4. janúar 2014, Biography, Benny Goodman: The Official Website of the King of Swing, Davis, Carl, Malcolm Arnold, Faber Music, Details.aspx?ID=724. Gillies, Malcolm, Bartók, Béla, Boosey & Hawkes, Henkel, Kathy, Sonata for Clarinet and Piano, LA Philharmonic, sótt 4. janúar 2014, Hussain, Samir, The Birth, Life, Death and Revival of Swing, Any Swing goes, Lamoreaux, Andrea, Benny s Gig, Chicago chamber music, Marshall, Art, Benny Goodman and the Classical Clarinet Repertoire, Art Marshall, %20the%20Classical%20Clar%20rep.pdf. Morrison, Chris, Clarinet Concerto No.2, Op. 115, All Music, sótt 4. janúar 2014, "#

20 Mosbrook, Joe, Jazzed in Cleveland, Web News Cleveland, 1996, Orrin Howard, Contrasts for viola, clarinet and piano, Perlis, Vivian, Aaron Copland, Serotsky, Paul, Arnold (1921-), Music Web, Stahl, Ryan, Goodman Orals, Ryan Stahl, Stevenson, Joseph, Paul Hindemith, All Music, Way, Joseph, Béla Bartók, Sierra Chamber Society, Myndefni Jacoby, Oren, Benny Goodman: The Adventures in the Kingdom of Swing, heimildarmynd, PBS, Bandaríkin, 1993.! "#

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66 Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66.A.20(b) privileges The holder og an aircraft maintenance licence may not exercise its privileges unless: 1. In compliance

More information

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010 Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra

More information

RICHARD STRAUSS & ÓPERAN

RICHARD STRAUSS & ÓPERAN Listaháskóli Íslands Tónlistardeild Söngur!!!!! RICHARD STRAUSS & ÓPERAN!orvaldur Kristinn!orvaldsson Lei"beinandi: Helgi Jónsson Maí, 2008 RICHARD STRAUSS OG ÓPERAN! EFNISYFIRLIT "#$%&'()!*+,-.,!"/( 000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000

More information

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson Ritstuldarvarnir Sigurður Jónsson sigjons@hi.is Aðgangur að Turnitin 1. Beint í Turnitin á www.turnitin.com 2. Gegnum Moodle-námskeið Kennarar og nemendur halda sig í Moodleumhverfinu Fá frumleikaskýrslu

More information

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Samanburður vindmæla Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Haustþing Veðurfræðifélagsins 2011 Tegundir vindmæla Til eru margar mismunandi gerðir vindmæla sem byggja á mismunandi

More information

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ný tilskipun um persónuverndarlög UT Messa SKÝ, 9. febrúar 2012 Hörður Helgi Helgason Um fyrirlesara 1999 2000-03 2003-06 2006- Héraðsdómslögmaður Persónuvernd Ráðgjafi, evrópsk persónuv.lög LM lögmenn -> Landslög munið #utmessan Boligen

More information

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Q1. Ert þú karl eða kona? Karl 229 19.83% Kona 926 80.17% Fjöldi 1155 Q2. Á hvaða aldursbili ert þú? 30 ára eða yngri 190 16.42% 31-40 ára 257 22.21% 41-50 ára 312 26.97%

More information

Háskóli Íslands Hugvísindadeild Bókmenntafræ i- og málvísindaskor Mó urmáli mitt! Er nau synlegt fyrir börn a hafa sterkt mó urmál? Ritger til B.A.-pr

Háskóli Íslands Hugvísindadeild Bókmenntafræ i- og málvísindaskor Mó urmáli mitt! Er nau synlegt fyrir börn a hafa sterkt mó urmál? Ritger til B.A.-pr Hugvísindadeild Mó urmáli mitt! Er nau synlegt fyrir börn a hafa sterkt mó urmál? Ritger til B.A.-prófs Hafdís María Tryggvadóttir Júní 2008 Háskóli Íslands Hugvísindadeild Bókmenntafræ i- og málvísindaskor

More information

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. í sálfræði 103 á vorönn 2008 um viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. Rannsóknin á að gera grein fyrir afstöðu nemenda við Menntaskólanum á Egilsstöðum til nýgerða breytinga á stoðtímakerfi

More information

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós XML-þjónustan veitir aðgang að nýjum norðurljósagögnum Veðurstofunnar sem birt eru á www.vedur.is. Slóð XML-þjónustunnar er http://xmlweather.vedur.is/aurora?op=xml&type=index

More information

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila desember 2016 VIÐMIÐ TEGUND FYRIRTÆKIS

More information

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar Þórólfur Guðnason yfirlæknir Sóttvarnalæknir, Embætti landlæknis Nóvember 2014 Gastegundir frá eldgosum >95% H 2 O, CO 2 SO 2

More information

Ég vil læra íslensku

Ég vil læra íslensku Ég vil læra íslensku 16 Föt Föt Évlí - 16 föt 1 hlusta Generated by Foxit PDF Creator Foxit Software benda lita teikna klippa líma strákur stelpa ekki stelpa/ekki strákur hugsa Évlí - 16 föt 2 hlusta íslenskur

More information

Garn á götum úti. Handverk í götulist. Berglind Inga Gu!mundsdóttir. Lokaverkefni til BA grá!u í "jó!fræ!i. Félagsvísindasvi!

Garn á götum úti. Handverk í götulist. Berglind Inga Gu!mundsdóttir. Lokaverkefni til BA grá!u í jó!fræ!i. Félagsvísindasvi! Garn á götum úti Handverk í götulist Berglind Inga Gu!mundsdóttir Lokaverkefni til BA grá!u í "jó!fræ!i Félagsvísindasvi! Garn á götum úti Handverk í götulist Berglind Inga Gu!mundsdóttir Lokaverkefni

More information

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Morgunverðarfundur Ferðamálastofu Grand hótel, Reykjavík 14. apríl 2011 Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Dr. Edward H. Huijbens Forstöðumaður /

More information

Beethoven og tæknikröfur. píanósónötu nr. 26 Les Adieux. Elín Arnardóttir

Beethoven og tæknikröfur. píanósónötu nr. 26 Les Adieux. Elín Arnardóttir Beethoven og tæknikröfur píanósónötu nr. 26 Les Adieux Elín Arnardóttir Listaháskóli Íslands Tónlistardeild Píanó Beethoven og tæknikröfur píanósónötu nr. 26 Les Adieux Elín Arnardóttir 2013 Útdráttur

More information

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst 15. 18. ágúst 21. 25. ágúst 28. ág 1. sept. 15. skipulagsdagur 16. skipulagsdagur 17. Skipulagsdagur 18. skipulagsdagur

More information

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum Raddir fjölbreyttra kennarahópa Sólveig Karvelsdóttir, lektor, HÍ Hafdís Guðjónsdóttir, dósent, HÍ Rannsóknin er hluti af tveimur rannsóknum Fjölbreyttir kennarahópar

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vor 2017 Enska 8. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

More information

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Stóra myndin Uppbygging þekkingarsamfélags Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Bakgrunnur Viðskiptaráð Íslands 1 Yfirlit 1. Hvað eru þekkingarkjarnar? 2. Hvað

More information

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Ari Ólafsson dósent í tilraunaeðlisfræði Eðlisfræðiskor HÍ og Raunvísindastofnun Háskólans Tilraunahúsið p.1/18 Sýnishorn af markmiðum ríkisvalds í menntamálum

More information

Réttur klæ!na!ur, réttur líkami Áhrif tísku á líkamsímynd kvenna

Réttur klæ!na!ur, réttur líkami Áhrif tísku á líkamsímynd kvenna Réttur klænaur, réttur líkami Áhrif tísku á líkamsímynd kvenna Hera Gumundsdóttir Listaháskóli Íslands Hönnunar- og arkitektúrdeild Fatahönnun Réttur klænaur, réttur líkami Áhrif tísku á líkamsímynd kvenna

More information

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND INDEX I. Regional Partnerships Official Partners of the OPEN DAYS 2011 East Iceland... 3 Austurlands... 5 2 I. Regional

More information

!jó"rækniskennd í Eneasarkvi!u

!jórækniskennd í Eneasarkvi!u Hugvísindasvi jó"rækniskennd í Eneasarkviu Dídó, Lavinía og samband austurs og vesturs Ritger" til BA-prófs í almennri bókmenntafræ"i Au"ur Albertsdóttir Maí 2014 Háskóli Íslands Hugvísindasvi" Almenn

More information

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur CHEMISTRY The Central 9th Edition Hlutfallareikningur: AðA reikna út frá formúlum og efnajöfnum fnum Lavoisier: Massi varðveitist í efnahvörfum. : lýsa efnahvörfum. Efnajafna : Hvarfefni og myndefni: 2H

More information

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR Ingvar Örn Ingvarsson Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar Samgöngufundur á Norðurlandi, 19. nóvember 2015 Meginstoðir stefnu og lykilárangursþættir

More information

Vinsamlegast hafið slökkt á farsímum meðan á tónleikum stendur. Paul Lewis áritar geisladiska sína í hléi fyrir framan Eldborg á 2. hæð.

Vinsamlegast hafið slökkt á farsímum meðan á tónleikum stendur. Paul Lewis áritar geisladiska sína í hléi fyrir framan Eldborg á 2. hæð. VELKOMIN Vinsamlegast hafið slökkt á farsímum meðan á tónleikum stendur. Tónleikarnir eru í beinni útsendingu á Rás 1 og eru aðgengilegir í Sarpinum á ruv.is. Tónleikagestir eru beðnir um að klappa aðeins

More information

Innihaldsyvirlit. til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor. seinast dagført 15. aug. 2017

Innihaldsyvirlit. til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor. seinast dagført 15. aug. 2017 Innihaldsyvirlit til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor seinast dagført 15. aug. 2017 Innihaldsyvirlit...1 Upprættan av kundum við INDIVID...2 Allar fyritøkur og persónar, ið hava føroyskt A-,

More information

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 18. TBL 2. ÁRG. FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 2011 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ ÍSLENSKA SIA.IS ICE 54848 05/11 GÓÐIR

More information

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 50. TBL 2. ÁRG. FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 2011 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ fyrst&fremst Þegar ritstjóri

More information

Ullabjakk. Bryndís Björnsdóttir

Ullabjakk. Bryndís Björnsdóttir Ullabjakk Bryndís Björnsdóttir Listaháskóli Íslands Myndlistardeild Ullabjakk Ritgerð til B.A.-prófs Bryndís Björnsdóttir Kt: 110783-3969 Leiðbeinandi: Hannes Lárusson Vorönn 2011 Útdráttur Í ritgerðinni

More information

Listaháskóli Íslands Tónlistardeild Tónsmíðar. Tónlist Leifs Þórarinssonar

Listaháskóli Íslands Tónlistardeild Tónsmíðar. Tónlist Leifs Þórarinssonar Listaháskóli Íslands Tónlistardeild Tónsmíðar Tónlist Leifs Þórarinssonar 1934-1998 Kolbeinn Bjarnason Leiðbeinandi: Helgi Jónsson Ágúst 2010 Efnisyfirlit INNGANGUR... 3 UPPHAFIÐ... 4 ÆSKUVERK, 1953 1957...

More information

Opin svæ i í éttb li: notkun, vi horf og flokkun

Opin svæ i í éttb li: notkun, vi horf og flokkun Opin svæ i í éttb li: notkun, vi horf og flokkun Hildur Gunnlaugsdóttir Líf og umhverfisvísindadeild Háskóli Íslands 2012 Opin svæ i í éttb li: notkun, vi horf og flokkun Hildur Gunnlaugsdóttir 30 eininga

More information

Hilary spilar Prokofiev. Benjamin Shwartz, hljómsveitarstjóri Hilary Hahn, einleikari 2009/10

Hilary spilar Prokofiev. Benjamin Shwartz, hljómsveitarstjóri Hilary Hahn, einleikari 2009/10 Hilary spilar Prokofiev Benjamin Shwartz, hljómsveitarstjóri Hilary Hahn, einleikari 2009/10 aðalstyrktaraðilar Tónleikar í Háskólabíói 4. mars 2010 kl. 19:30 Benjamin Shwartz, hljómsveitarstjóri Hilary

More information

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú fjarnám Bókalisti vorönn 2019 2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

Drumming. Slagverkshópurinn Kroumata Félagar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands 2010/11

Drumming. Slagverkshópurinn Kroumata Félagar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands 2010/11 Drumming Slagverkshópurinn Kroumata Félagar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands 2010/11 Tónleikar í Háskólabíói 25. mars 2011 kl. 21:00 Slagverkshópurinn Kroumata: Johan Silvmark, Roger Bergström, Ulrik Nilsson,

More information

Nám án a greiningar og skólastarf í efri bekkjum grunnskóla (11 til 14 ára nemendur)

Nám án a greiningar og skólastarf í efri bekkjum grunnskóla (11 til 14 ára nemendur) Nám án a greiningar og skólastarf í efri bekkjum grunnskóla (11 til 14 ára nemendur) Yfirlitssk rsla 2005 Evrópumi stö in fyrir róun í sérkennslu Evrópumi stö in fyrir róun í sérkennslu anna ist ger og

More information

Notkun á dýrum í listsköpun: Dýr sem list og list sem dýr

Notkun á dýrum í listsköpun: Dýr sem list og list sem dýr Notkun á dýrum í listsköpun: Dýr sem list og list sem dýr Listamaðurinn Heimir Björgúlfsson Svana Björg Ólafsdóttir Ritgerð til BA-prófs í listfræði Maí 2016 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Háskóli Íslands

More information

Stríð og friður. Baldur Brönniman, hljómsveitarstjóri Ari Þór Vilhjálmsson, einleikari 2010/11

Stríð og friður. Baldur Brönniman, hljómsveitarstjóri Ari Þór Vilhjálmsson, einleikari 2010/11 Stríð og friður Baldur Brönniman, hljómsveitarstjóri Ari Þór Vilhjálmsson, einleikari 2010/11 Tónleikar í Háskólabíói 3. febrúar 2011 kl. 19.30 Baldur Brönniman, hljómsveitarstjóri Ari Þór Vilhjálmsson,

More information

Skítsama um allt, frá hægri eða vinstri

Skítsama um allt, frá hægri eða vinstri Hugvísindasvið Skítsama um allt, frá hægri eða vinstri Pólitíkin og pönkið Ritgerð til B.A.-prófs Valur Gunnarsson Janúar 2010 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Almenn bókmenntafræði Skítsama um allt, frá

More information

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson Samstarf HR og IGI Ólafur Andri Ragnarsson Leikjaiðnaðurinn 2021 Leikjaiðnaðurinn 2021 5.000 störf 70 milljarðar í heildarútflutningstekjur ef... Photo Ian Parker http://parkerlab.bio.uci.edu/nonscientific_adventures/iceland_man.ht

More information

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar 1 Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar Introduction to rotating machines 2 Grunnhugtök og meginþættir Klassískar gerðir véla Riðstraumsvélar Samfasavél (synchronous machine) Spanvél (induction machine

More information

Horizon 2020 á Íslandi:

Horizon 2020 á Íslandi: Horizon 2020 á Íslandi: - Árangur Íslands í Horizon2020 - Hvernig getur Rannís veitt ykkur aðstoð? Kristmundur Þór Ólafsson Alþjóðasvið Rannís Landstengiliður (NCP) fyrir H2020 Hvað er H2020? Rammaáætlun

More information

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn - LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM Schengen ráðstefna 6. október 2011 - Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn - Áherslur - Lögreglan á Suðurnesjum - Framkvæmd landamæraeftirlits - Umhverfið - Álag á Ísland

More information

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 20. TBL 3. ÁRG. FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 2012 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ LANGAR ÞIG AÐ KOMAST FRÍTT Á STÆRSTA

More information

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 16. TBL 2. ÁRG. MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 2011 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ fyrst&fremst Betri er lítill fiskur

More information

Saga fyrstu geimferða

Saga fyrstu geimferða Lokaverkefni 2015 Réttarholtsskóli Saga fyrstu geimferða Arnar Freyr Jónsson og Oddur Kjartansson 10.FG Hópur 26 Geimöldin Árið 1957 hófst hin svokallaða geimöld sem síðar átti eftir að verða frumkvöðullinn

More information

1.3 Jean Luc Nancy um skynjun og tilveru Almennt um innsetningar Judith Rugg um innra og ytra rými... 11

1.3 Jean Luc Nancy um skynjun og tilveru Almennt um innsetningar Judith Rugg um innra og ytra rými... 11 Samantekt Í þessari ritgerð er fjallað um rými og innsetningar og sérstaklega verk Elínar Hansdóttur Path og Parallax. Elín er ungur, íslenskur listamaður sem hefur vakið mikla athygli á síðustu árum með

More information

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur Kynning í Dalskóla 6. desember 2018 Gautur Þorsteinsson, verkfræðingur Um útvarpsþjónustu Fyrsta útsending útvarpsdagskrár 1920 Útsendingar útvarps

More information

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 19. TBL 2. ÁRG. FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 2011 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ Saman látum við hjólin snúast GRUNNNÁM

More information

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík Notkun merkis Veðurstofu Íslands Veðurstofa Íslands Bústaðavegur 9 150 Reykjavík +354 522 60 00 +354 522 60 01 vedur@vedur.is Maí 2009 2 Efnisyfirlit Merki 3 Litanotkun 5 Merki í fleti 6 Stærð merkisins

More information

Í greipum mannætunnar

Í greipum mannætunnar Hugvísindasvi! Í greipum mannætunnar Menningarleg bannsvæ!i í Leyndarmálinu hans pabba eftir "órarin Leifsson Ritger! til B.A.-prófs Elín Björk Jóhannsdóttir Maí 2011 Háskóli Íslands Hugvísindasvi! Almenn

More information

Tónlistin í þögninni

Tónlistin í þögninni Hugvísindasvið Tónlistin í þögninni Austræn og vestræn áhrif í tónlist Joe Hisaishi við teiknimyndir Hayao Miyazaki Ritgerð til BA-prófs í Japönsku máli og menningu Helga Ragnarsdóttir Maí 2012 Háskóli

More information

OP LISTIN OG ÁHRIF HENNAR Á HÖNNUN

OP LISTIN OG ÁHRIF HENNAR Á HÖNNUN OP LISTIN OG ÁHRIF HENNAR Á HÖNNUN Ari S. Arnarsson Ari S. Arnarsson - Grafísk hönnun - Op listin og áhrif hennar á hönnun Leiðbeinandi: Aðalsteinn Ingólfsson Janúar 2010 Efnisyfirlit: 1. kafli - Inngangur...

More information

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Power Point leiðbeiningar Sjónarhorn View Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Outline view - Yfirlitshamur Hér er hægt að rita minnispunkta við hverja glæru fyrir þann sem

More information

VELKOMIN. Vinsamlegast hafið slökkt á farsímum meðan á tónleikum stendur.

VELKOMIN. Vinsamlegast hafið slökkt á farsímum meðan á tónleikum stendur. OG 11. OKTÓBER 2018 VELKOMIN Vinsamlegast hafið slökkt á farsímum meðan á tónleikum stendur. Tónleikunum er streymt beint í hljóði og mynd á vef hljómsveitarinnar, www.sinfonia.is. Tónleikarnir eru í beinni

More information

Grafísk hönnun og hip-hop Þróun umslagahönnunar í hip-hop tónlist

Grafísk hönnun og hip-hop Þróun umslagahönnunar í hip-hop tónlist Grafísk hönnun og hip-hop Þróun umslagahönnunar í hip-hop tónlist Daði Oddberg Einarsson Lokaritgerð til BA-prófs Listaháskóli Íslands Hönnunar- og arkitektúrdeild Desember 2016 Grafísk hönnun og hip-hop

More information

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011 Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011 I GENERAL INFORMATION ABOUT THE SCHOOL 1. Describe the school and its surroundings very

More information

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ / 1004720-1004720-3-ABC 2.1.2018 09::16 Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær»»» Reykjavík/HÍ 06:42 06:44 06:45 06:47 06:51 06:52 06: 07:17 07:18 07:22 07:28 07:29 07:31 07:32 07:34 07:36 07:38

More information

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Áhrif lofthita á raforkunotkun Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Júlí 2017 Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Orkustofnun Júlí 2017 Útgefandi: Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík Sími: 569 6000, Fax, 568

More information

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 22. TBL 1. ÁRG. FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 2010 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ fyrst&fremst Bubbi Morthens hætti

More information

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2 1 Examples 2 Sýnidæmi 2 2 Example 25-1 Gefið er 3 fasa, 3 teina raforkukerfi samkvæmt meðfylgjandi einlínumynd. Allar stærðir á myndinni eru í einingakerfinu ( per unit ). Seríuviðnám háspennulínanna er

More information

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu? Upphaf mælinga í uppsjávarskipum Sigurjón Arason Yfirverkfræðingur Matís ohf. og Prófessor, Háskóli Íslands Dr. Magnea G. Karlsdóttir; Fagstjóri, Matís ohf. Ásbjörn Jónsson; Verkefnastjóri, Matís ohf Magnús

More information

INNGANGUR !! "! #!Bjarki Valt#sson, Íslensk menningarpólitík, N#hil, Reykjavík, 2011, bls Sama heimild, bls

INNGANGUR !! ! #!Bjarki Valt#sson, Íslensk menningarpólitík, N#hil, Reykjavík, 2011, bls Sama heimild, bls INNGANGUR menning, -ar, -ar KV 1 roski mannlegra eiginleika mannsins, jálfun mannsins, jálfun hugans, verkleg kunnátta, andlegt líf, sameiginlegur arfur (venjulega skapa"ur af mörgum kynsló"um), menningar-arfur,

More information

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú- staðnám Bókalisti - Vorönn 2018-2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

FÖSTUDAGUR. Það lærir enginn að vera hugmyndaríkur. Hanna Stína er eftirsóttur innanhússarkitekt:

FÖSTUDAGUR. Það lærir enginn að vera hugmyndaríkur. Hanna Stína er eftirsóttur innanhússarkitekt: FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 2008 FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS ELLÝ ÁRMANNS aftur á skjáinn NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR opnar barnavöruverslun ÞORBJÖRG HELGA VIGFÚSDÓTTIR topp 10 Hanna Stína er eftirsóttur innanhússarkitekt:

More information

Vinsamlegast hafið slökkt á farsímum meðan á tónleikum stendur.

Vinsamlegast hafið slökkt á farsímum meðan á tónleikum stendur. VELKOMIN Vinsamlegast hafið slökkt á farsímum meðan á tónleikum stendur. Tónleikagestir eru beðnir um að klappa aðeins í lok tónverka. Tónleikarnir eru í beinni útsendingu á Rás 1 og eru aðgengilegir á

More information

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa Efnisyfirlit Þróun félagsauðs í grannríkjunum Bandaríkin Skandinavía Meginland Evrópu Þróunin á Íslandi Félagsþátttaka Frumtengsl Félagsrof Félagsauður,

More information

Rytmísk námskrá fyrir tónlistarskóla, hönnuð og stílfærð af kennurum í Tónkvísl

Rytmísk námskrá fyrir tónlistarskóla, hönnuð og stílfærð af kennurum í Tónkvísl Rytmísk námskrá fyrir tónlistarskóla, hönnuð og stílfærð af kennurum í Tónkvísl 2. útgáfa 2014 GH1 Píanó Verk - 15 einingar hvert a)tvö ólík aðallög Dæmi um lög: Blue Monk (Monk) Danny boy (Þjóðlag) House

More information

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin Klettafjöllin og Grand Canyon 1 Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin Kristbjörg María Guðmundsdóttir Eitt af fallegustu handverkum náttúruaflanna er án efa að finna í vesturhluta Norður-Ameríku.

More information

K veikjuna a flessum skrifum

K veikjuna a flessum skrifum Saga hljómsveitar Dúmbó 1961-1988 Jón Trausti Hervarsson. K veikjuna a flessum skrifum um hljómsveitina Dúmbó má rekja til fless a vori 2003, flegar vi nokkrir gamlir félagar vorum a undirbúa árlegan fjáröflunardansleik

More information

VELKOMIN. Vinsamlegast hafið slökkt á farsímum meðan á tónleikum stendur. Tónleikagestir eru beðnir um að klappa aðeins í lok tónverka.

VELKOMIN. Vinsamlegast hafið slökkt á farsímum meðan á tónleikum stendur. Tónleikagestir eru beðnir um að klappa aðeins í lok tónverka. 6. SEPTEMBER 2018 OG VELKOMIN Vinsamlegast hafið slökkt á farsímum meðan á tónleikum stendur. Tónleikagestir eru beðnir um að klappa aðeins í lok tónverka. Tónleikarnir eru í beinni útsendingu á RÚV og

More information

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október.

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október. STARFSÞRÓUNARSJÓÐUR AKADEMÍSKRA STARFSMANNA - úthlutun haustönn 2018 Auglýst var eftir umsóknum um styrkveitingar með umsóknarfrest til 3. september 2018. Alls bárust sjóðnum 12 umsóknir: 7 frá hönnunar-

More information

Fjölmenning á Íslandi Maí Greinagerð Esja Jeanne Jónsdóttir

Fjölmenning á Íslandi Maí Greinagerð Esja Jeanne Jónsdóttir Fjölmenning á Íslandi Maí 2018 Greinagerð Esja Jeanne Jónsdóttir Multicultural Iceland May 2018 In Icelandic the word menning (culture) does not exist in the plural form yet at the same time Icelandic

More information

Anna-Maria stjórnar Sibeliusi. 12. mars 2015 í Hörpu 13. mars 2015 í Hofi

Anna-Maria stjórnar Sibeliusi. 12. mars 2015 í Hörpu 13. mars 2015 í Hofi Anna-Maria stjórnar Sibeliusi 12. mars 2015 í Hörpu 13. mars 2015 í Hofi Vinsamlegast hafið slökkt á farsímum meðan á tónleikum stendur. Tónleikagestir eru beðnir um að klappa aðeins í lok tónverka. Tónleikarnir

More information

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software. Heimildaskrá Ritaðar heimildir Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software. Bændasamtök Íslands (2005). Hagtölur

More information

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 3. TBL 1. ÁRG. FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 2010 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ Fermingarveislan er hafin Þú átt að elska rúmið

More information

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2. Reykjavík, 15. maí 2017 R17050061 110 Borgarráð Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2. júní 2017 Fyrirhuguð er opinber

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016 FLUGTÖLUR 216 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 216 Flugvöllur 215 216 Br. 16/15 Hlutdeild Reykjavík 348.24 377.672 8,5% 5,4% Akureyri 17.897 183.31 7,3% 24,5% Egilsstaðir 89.79 93.474 4,9%

More information

BSc. ritgerð. Peningaeyðsla, netverslun og netnotkun unglinga

BSc. ritgerð. Peningaeyðsla, netverslun og netnotkun unglinga BSc. ritgerð Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti Peningaeyðsla, netverslun og netnotkun unglinga Eva Úlla Hilmarsdóttir Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands Leiðbeinandi: Þórhallur Örn Guðlaugsson Febrúar

More information

Leikur í myndum og máli Gu!rún Lárusdóttir

Leikur í myndum og máli Gu!rún Lárusdóttir Leikur í myndum og máli Gurún Lárusdóttir Listaháskóli íslands Hönnunar og arkitektúrdeild Grafísk hönnun Leikur í myndum og máli Gurún Lárusdóttir Leibeinandi: Kristín Ragna Gunnarsdóttir Sumarönn 2011

More information

Lífið KENNDI SJÁLFRI SÉR Á GÍTAR. Ólöf Arnalds. Þóra Kristín og Margrét Ragnars HVAÐ ER HEITAST Í SNYRTIBUDD- UNNI Í HAUST? 2

Lífið KENNDI SJÁLFRI SÉR Á GÍTAR. Ólöf Arnalds. Þóra Kristín og Margrét Ragnars HVAÐ ER HEITAST Í SNYRTIBUDD- UNNI Í HAUST? 2 Lífið FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 2014 Þóra Kristín og Margrét Ragnars HVAÐ ER HEITAST Í SNYRTIBUDD- UNNI Í HAUST? 2 Heilsuvísir TÍU HEIMILDAR- MYNDIR UM HEILSU OG MATARÆÐI 6 Þura Stína opnar fataskápinn

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 FLUGTÖLUR 2014 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 Flugvöllur 2013 2014 Br. 14/13 Hlutdeild Reykjavík 338.278 328.205-3,0% 48,6% Akureyri 178.231 172.106-3,4% 25,5% Egilsstaðir 91.561

More information

Hin grátandi kona. Kynjafræðileg aðferðafræði og verk Doru Maar og Picasso. Ritgerð til BA- prófs í listfræði

Hin grátandi kona. Kynjafræðileg aðferðafræði og verk Doru Maar og Picasso. Ritgerð til BA- prófs í listfræði Hin grátandi kona Kynjafræðileg aðferðafræði og verk Doru Maar og Picasso Ritgerð til BA- prófs í listfræði Maríanna Jónsdóttir Janúar 2016 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Listfræði Hin grátandi kona Kynjafræðileg

More information

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi í norðaustanverðu Atlantshafi Jóhann Sigurjónsson Hafrannsóknastofnun Grand Hótel, Reykjavík, 21.-22. nóvember 2013 Efni erindis Deilistofnar Ástand og horfur Uppsjávar þríeykið Norsk-íslensk síld-kolmunni-makríll

More information

Maðurinn í málverki. eftir Ragnar Þórisson. Listaháskóli Íslands Myndlistardeild B.A.-ritgerð (janúar 2010) Leiðbeinandi: Ragna Sigurðardóttir

Maðurinn í málverki. eftir Ragnar Þórisson. Listaháskóli Íslands Myndlistardeild B.A.-ritgerð (janúar 2010) Leiðbeinandi: Ragna Sigurðardóttir 1 Maðurinn í málverki eftir Ragnar Þórisson Listaháskóli Íslands Myndlistardeild B.A.-ritgerð (janúar 2010) Leiðbeinandi: Ragna Sigurðardóttir 2 Efnisyfirlit INNGANGUR 3 ABSTRAKTMYNDIR 3 Þrír málarar abstrakt

More information

VESTANPÓSTUR. Heimsókn til ísfirskra víkinga í Noregi. Meðal efnis: Janúar 2006 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 18. árg.

VESTANPÓSTUR. Heimsókn til ísfirskra víkinga í Noregi. Meðal efnis: Janúar 2006 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 18. árg. STO FNA Ð 1945 VESTANPÓSTUR Janúar 2006 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 18. árg. Meðal efnis: Heimsókn til ísfirskra víkinga í Noregi VESTANPÓSTUR 2006 Ábyrgðarmaður: Guðfinnur Kjartansson

More information

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Fóðurrannsóknir og hagnýting Fóðurrannsóknir og hagnýting Uppskeruhátíð rannsókna Gunnar Örn Kristjánsson Strandbúnaður 2018, Grand Hótel Reykjavík, 19.-20. mars. Grundvöllur fóðurgerðar Þarfir hjá eldisfisk Efnaþarfir til vaxtar

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vor 2017 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

More information

Wind to Hot water MILL Detailed Specifications

Wind to Hot water MILL Detailed Specifications MILL 2700 Detailed Specifications Generator Type 3 phase generator with high-quality permanent magnets. Cast aluminium body. Generator Weight 25 kg Blade/Rotor Construction 3 Blades, Advanced injection

More information

ALLTAF Í VEÐMÁLUM. Björn Sveinbjörnsson og Svava Johansen

ALLTAF Í VEÐMÁLUM. Björn Sveinbjörnsson og Svava Johansen Björn Sveinbjörnsson og Svava Johansen ALLTAF Í VEÐMÁLUM 30. NÓVEMBER 2007 Jón Ásgeir á lúxusráðstefnu í Moskvu Bjarni töframaður og kokkanámið Ellý Ármanns og fötin hennar BLS. 2 sirkus 30. NÓVEMBER 2007

More information

Fylgiskjal 1. Íris Anna Steinarrdóttir. Kæri skólastjóri.

Fylgiskjal 1. Íris Anna Steinarrdóttir. Kæri skólastjóri. Fylgiskjal 1 Kæri skólastjóri. Þannig er mál með vexti að undirrituð er að ljúka námi við Kennaraháskóla Íslands og er að skrifa B.S. ritgerð. Ritgerðin sem skrifuð er sem lokaritgerð í íþróttafræðum frá

More information

I juþjálfinn. Til hamingju. I juþjálfafélag Íslands í 30 ár IÞÍ 1/06. Fortíð Nútíð Framtíð. Fagbla i juþjálfa. 28. árgangur ISSN

I juþjálfinn. Til hamingju. I juþjálfafélag Íslands í 30 ár IÞÍ 1/06. Fortíð Nútíð Framtíð. Fagbla i juþjálfa. 28. árgangur ISSN BORGARTÚNI 6 105 Reykjavík IÞÍ 1/06 28. árgangur I juþjálfinn Fagbla i juþjálfa Til hamingju I juþjálfafélag Íslands í 30 ár Fortíð Nútíð Framtíð ISSN 1670-2981 n I JUÞJÁLFINN 1 / 2006 Frá ritnefnd Kæru

More information

Summi triumphum. & bc. w w w Ó w w & b 2. Qui. w w w Ó. w w. w w. Ó œ. Let us recount with praise the triumph of the highest King, 1.

Summi triumphum. & bc. w w w Ó w w & b 2. Qui. w w w Ó. w w. w w. Ó œ. Let us recount with praise the triumph of the highest King, 1. Sequence hymn for Ascension ( y Nottker Balulus) Graduale Patavienese 1511 1. Sum Summi triumphum Let us recount ith praise the triumph of the highest King, Henricus Isaac Choralis Constantinus 1555 3

More information

Að störfum í Alþjóðabankanum

Að störfum í Alþjóðabankanum Tímarit um viðskipti og efnahagsmál, útgáfa 2007-2008 Að störfum í Alþjóðabankanum Jónas H. Haralz JEL flokkun: G21, G28, N16, N26, N46 Lykil hugtök: Alþjóðabankinn, Suður-Ameríka, efnahagsmál, hagsaga,

More information

Sérkennsla í Evrópu EFNISTENGT RIT. Janúar Evrópumi stö in fyrir róun í sérkennslu

Sérkennsla í Evrópu EFNISTENGT RIT. Janúar Evrópumi stö in fyrir róun í sérkennslu Sérkennsla í Evrópu EFNISTENGT RIT Janúar 2003 Evrópumi stö in fyrir róun í sérkennslu Me framlagi frá EURYDICE Uppl singanetinu um menntamál í Evrópu Evrópumi stö in hefur unni a ger essarar sk rslu í

More information

Mánudagur 21. desember tbl. 15. árg. Stofnað 14. nóvember 1984 Sími Fax Netfang: Verð kr.

Mánudagur 21. desember tbl. 15. árg. Stofnað 14. nóvember 1984 Sími Fax Netfang: Verð kr. ÓHÁÐ FRÉTTABLAÐ Á VESTFJÖRÐUM Mánudagur 21. desember 1998 50. tbl. 15. árg. Stofnað 14. nóvember 1984 Sími 456 4560 Fax 456 4564 Netfang: bb@snerpa.is Verð kr. 200 m/vsk Tvennir tímar og þrennir þó rætt

More information

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile HUGPRÓ Betware QA & Agile 26.02.2010 Head Quarters Betware Reykjavík Betware DK Copenhagen Denmark Betware Solutions CA Kamloops, BC Betware Madrid Spain Certus Odense Denmark Betware Sp. z o.o. Warsaw

More information

Lífið Á HRAÐRI UPPLEIÐ Í LEIKLISTINNI. Hera Hilmarsdóttir. Kristín Stefánsdóttir förðunarmeistari GEFUR ÚT FYRSTU ÍSLENSKU BÓKINA UM FÖRÐUN 2

Lífið Á HRAÐRI UPPLEIÐ Í LEIKLISTINNI. Hera Hilmarsdóttir. Kristín Stefánsdóttir förðunarmeistari GEFUR ÚT FYRSTU ÍSLENSKU BÓKINA UM FÖRÐUN 2 Lífið FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2013 Kristín Stefánsdóttir förðunarmeistari GEFUR ÚT FYRSTU ÍSLENSKU BÓKINA UM FÖRÐUN 2 Soffía Dögg Garðarsdóttir HUGMYNDIR Á SKREYTUMHÚS.IS FYRIR HEIMILIÐ 4 Hildur Halldórsdóttir

More information

Viftur. Það borgar sig að nota það besta! Bíla- og vélavörur...sem þola álagið! Höfundar efnis í þessu blaði: Bogi Baldursson.

Viftur. Það borgar sig að nota það besta! Bíla- og vélavörur...sem þola álagið! Höfundar efnis í þessu blaði: Bogi Baldursson. Höfundar efnis í þessu blaði: Bogi Baldursson Þá er þetta annað tölublað Mótor & Sport orðið að veruleika og viljum við þakka fyrir allar þær hringingar og tölvupósta sem okkur hafa borist. Miðað við viðtökurnar

More information