Réttur klæ!na!ur, réttur líkami Áhrif tísku á líkamsímynd kvenna

Size: px
Start display at page:

Download "Réttur klæ!na!ur, réttur líkami Áhrif tísku á líkamsímynd kvenna"

Transcription

1 Réttur klænaur, réttur líkami Áhrif tísku á líkamsímynd kvenna Hera Gumundsdóttir

2

3 Listaháskóli Íslands Hönnunar- og arkitektúrdeild Fatahönnun Réttur klænaur, réttur líkami Áhrif tísku á líkamsímynd kvenna Hera Gumundsdóttir Leibeinandi: Gunnar Hersveinn Vorönn 201

4 "#$%&##'% "#$%& '( )*+,-&.)//0+ *122& &+1-2, 61$$&+&+ +,/(1+7&+8 9&+,7 1+ :-,+ $4(0 /#$%022&+-+).,7+,/0//0(0$/045;/,55'%&*122&+'(;+1(,20<<$%=+.:2;&-61,.>/5,/$51(0?+1:/,2(0. 1+ $2>& &7 $1. /#$%&2 *1-0+?'7&7 # (1(20. /#7,2&8 A1(,2$<0+2,2(+,/(1+7&+,22&+1+*@'+/)*+,-/#$%0)5#%&.$#.:2;'(5#%&.$.B/02%@122&*&-, &0%,$/ -+) )+020. # %+,2(0. CDEF /,5 ;&($,2$ # ;&(8 ",5 &7 $@&+& $<0+2,2(022, 1+ -&+,7 :-,+?+1://&+)*1+$50+#/#$%053B$.:2;02'(?,+/,2(&+.:2;,+%@122&#&0(5=$,2(0.)$1,22,*50/& /0//0(0$/0&5;&+,22&+8G&.?&2;).,55,+#%3&2;,/#$%0'($/470%@122&#$&.-H5&(,201+1,22,( $%'7&7 '( # 6@# $&.*12(, -&+,7 :-,+ -+&.(&2( -1.#2,$/&*+1:-,2(&+,22&+I.17 )*1+$50 ) &7+&?:5(30 *122&+ ) )//02;& )+&/0(20.8 J5#%&+ $/&7&5#.:2;,+ '(?+1:// %:2(1+@, %@122& ,// +,/(1+7&+,22&+8 K7-1+7.:2;51$/0+$ 1+?1,// $1. '( %122,2(0.%:23&-+L7,'(1+@,7-&2($1-2,72)5(&$/)6&22*)//&7/#$%&$H-H5&($51(/&-5$1..B/,1,2$/&%5,2(,228 M,70+$/&7& +,/(1+7&+,22&+ 1+ $> &7 )*+,-&.)//0+ /#$%0 *&-,?+1:$/ '( &7 $&.& $%&<, &0%,$/ -+) 6@# 0..,7?,% /0//0(0$/0 &5;&+,22&+8 N,+/,2(&+.:2; %@12#.:2;&+ # $&.-H5&(,20 *1-0+?+1:$/ 5#%&.51(/ >/5,/ 12 6B *&-& 2'%%+&+ $/&7&5#.:2;,+ %@122& *&5;,$/ B?+1://&+ (1(20. )+,28 O,22,( %1.0+ 6&7 -+&. &7 2= $=2 $&.-H5&($,2$ ) %'20+ '( 5#%&.& 61,++&?,+/,$/#2=30.)*1+$50.#/#$%053B$.:2;028 P,7 5'% +,/(1+7&+,22&+ 1+ *@&// /,5 '<,22&+ 0.+L ,%@L7 )*+,- *,2$ &0%2& )*+,-&.)//&+ /#$%0 $1. $%+,-&$/ &7.4+(0 51,/, ) 612$50 /#$%0,72&7&+,2$ $#7&$/ 5,72& )+&/0(,8 K0%,2@,/02;0.$,7-1+7,$51(&+$%:5;0+*42207&'((&(2+=2,22*0($02&+*)//0+21,/12;&1+0 >/(&2($<02%/&+#61$$&+,0.+L708

5 Efnisyfirlit Inngangur 4 Notagildi og skreyti"örf 5 Hinn viurkenndi líkami 6 Einhleypa stúlkan og kaldi raunveruleikinn 7 Húsfreyjan og hjákonan 11 Blómapils, breiar axlir og vald líkamans 15 Niurlag 18 Umræa 22 Heimildaskrá 23 Myndaskrá 24

6 Inngangur Líkaminn - hva vi borum, hvernig vi klæum okkur, "ær daglegu venjur sem snúa a líkamanum - milar menningu okkar 1 Susan R. Bordo Tíska er hluti af samfélaginu og snertir alla melimi "ess, hvort sem "eir taka eftir "ví eur ei. Tískustraumar móta ekki einungis fatnainn sem vi hyljum líkama okkar me heldur einnig hugmyndir okkar um líkamann. Hva er í tísku hverju sinni nær lengra en til fatnaar og fylgihluta, tískan segir til um hvaa líkamsform eru sam"ykkt og hvernig ákvenir líkamshlutar skulu líta út. Tískan sn#r bæi a körlum og konum en "ó er "a svo a líkamsmótunaráhrif tískunnar hafa í gegnum aldirnar miast meira vi tamningu kvenlíkamans en líkama karla. Aldrei fyrr hefur tískan veri jafn agengileg. Me tilkomu veftímarita og annarra vefmila er hægt a nálgast uppl#singar um n#justu tískustrauma í formi texta, mynda og myndbanda hvar og hvenær sem er. Agengi a n#justu tísku hefur a sama skapi aukist og endurspeglast í auknu úrvali í verslunum. Tíska hvers tíma hefur áhrif á og stjórnar klænai okkar. Fatnaur hefur áhrif á líkama okkar a "ví leiti a hann hylur nekt og gerir okkur "annig kleift a lifa og starfa í samfélagi sem sam"ykkir ekki nekt nema me vissum skilyrum. Me "etta í huga og í samhengi vi hinn mikla hraa tískunnar og tískuinaarins verur ekki hjá "ví komist a spyrja hvort áhrif tísku á líkamsímynd og -mótun kvenna hafi aukist í gegnum áratugina frá 1950 til dagsins í dag? Tískan birtist okkur í glans- og tískutímaritum, fjölmilum og augl#singum. $essar birtingarmyndir eru meira en heimildir um ríkjandi tísku hvers tíma "ar sem á síum tímaritanna og í augl#singum sjást einnig ríkjandi staalímyndir kynjanna sem endurspegla stöu "eirra í samfélaginu. Gengi verur út frá "ví í umfjölluninni hér á eftir a tímarit og fjölmilar séu greiningartæki "egar kemur a "ví a ráa í áhrif tísku á líkamsmótun kvenna. Hægt er í "ví samhengi a varpa fram "eirri spurningu hvort birtingarmynd kvenímyndarinnar sé breytileg milli áratuga og hver staalímynd vestrænnar konu af millistétt sé í dag samanbori vi fyrri tíma? Tengjast breyttar áherslur í tískuljósmyndun frá "ví um mija tuttugustu öldina og til loka hennar breyttri s#n samfélagsins á kvenlíkamann sem og s#n kvenna á eigin líkama? $ví verur ekki neita a staa kvenna, líkt og klænaur "eirra, hefur teki stakkaskiptum frá "ví um mibik tuttugustu aldar. Í "essu samhengi vaknar upp sú spurning hvort samband sé á milli ríkjandi tísku og stöu kvenna í samfélaginu og hvort s#n samfélagsins á konur og kvenlíkamann endurspeglist í klænai 1 Susan R Bordo, The body and the reproduction of femininity: a feminist appropriation of Foucault, í Gender/Body/Knowledge: Feminist Reconstruction of Being and Knowing, Alison M. Jaggar og Susan R. Bordo ritst#ru, Rutgers University Press, Bandaríkin, 1989, bls. 13. The body what we eat, how we dress, the daily rituals through which we attend to the body is a medium of culture. Q

7 "eirra? $essar hugmyndir eru allar liur í "ví a svara meginspurningunni um eiginleg áhrif tísku á líkamsímynd og líkamsmótun kvenna. Til "ess a svara "essum spurningum verur hér fari yfir sögu og framgang tískunnar frá miri tuttugustu öld og ljósi varpa á birtingarmynd kvenna í tískuljósmyndum og augl#singum. Upphaf kvenréttindabaráttu áttunda áratugarins verur skoa í tengslum vi "ær breytingar á stöu kvenna sem hreyfingin leiddi af sér og ennfremur verur fari yfir breyttar staalímyndir kvenna í gegnum árin og "ær settar í samhengi vi ríkjandi tísku. Afer myndlesturs verur beitt og stust vi kenningar kynjafræi. Myndlestur í kynjafræi felst í "ví a greina stöu kynjanna á ljósmyndum í fjölmilum og augl#singum út frá jafnrétti. Myndlestur á tískuljósmyndum af konum getur leitt í ljós hvort konan sé gerandi ea "olandi, hvort hún rái sér sjálf ea ekki, hvort hún sæki vald sitt í líkamann ea eigi ríkidæmi. Ennfremur verur gengi út frá "ví a tískan sé félagslegt afl sem mótar einstaklinginn fremur en a einstaklingurinn hafi áhrif á tískuna. Notagildi og skreyti"örf Tíska á rætur sínar a rekja allt aftur til 14. aldar, "egar fólk í hinum Vestræna heimi hætti a klæast snilausum víum kyrtlum sem "a reyri um sig, til a sk#la fyrir veri og vindum, og hóf a klæast sninum fatnai 2. Grunnurinn a "essum breytingum var lagur á miöldum me tilkomu skæra og hnappa, sem evrópskir krossfarar komu me frá Austurlöndum. Auveldara var a snía efni til, laga "a a líkamanum og hneppa í sta "ess a klæa yfir höfu ea vefja um líkamann 3. Klæskerain kom til sögunnar á "essum tíma. Franska ori tailleur, á ensku tailor, "#ir a skera til og snía, en ekki sauma sem vísar til "ess a sníagerin hefur "ótt mikilvægasta og ábyrgarmesta ferli innan fatagerarinnar 4. Fatnaur fólks hóf nú, líkt og hann gerir í dag, a endurspegla samfélagi, s#na stéttarstöu og láta í ljós skoanir og gildismat 5. Upphaflega átti ori tíska jafnt vi um fatna karla og kvenna. Lengi vel, ea allt fram á 18. öld var klænaur karlmanna oft skrautlegri en kvenfatnaur 6. Á okkar tímum miast tíska "ó meira vi konur og "á kröfu samfélagsins um a "ær skreyti sig og fegri. Um aldamótin 1900 uru miklar breytingar á stöu kvenna sem og klænai "eirra 7. Me aukinni "átttöku kvenna á vinnumarkanum tók fatnaur "eirra smám saman a vera "ægilegri og íburarminni. Buxnanotkun hélst í hendur vi sjálfstæisbaráttu kvenna á "essum tíma. Á árdögum 2 Elizabeth Ewing og Alice Mackrell, History of 20th century fashion, 4. útgáfa, B T Batsford, London, 2005, bls Ásdís Jóelsdóttir, Tíska aldanna: fatnaur og textíll, byggingar,húsgögn og myndlist, Mál og menning, Reykjavík. 2005, bls Sama rit, bls Sama rit, bls Elizabeth Ewing og Alice Mackrell, History of 20th century fashion, bls Ásdís Jóelsdóttir, Tíska aldanna, bls E

8 20. aldar voru konur "ó fyrstar a víkja í atvinnuleysissveiflum vinnumarkaarins en slíkt ástand hafi mikil áhrif á ríkjandi tískustrauma. $egar næga vinnu var a fá var klænaur kvenna einfaldur og léttur og hæfi "eim störfum sem "ær sinnu. Me auknu atvinnuleysi vék hins vegar einfaldleikinn fyrir íburi og skrauti sem minnti um margt á kvenímynd fyrri alda. $etta s#nir a tíska endurspeglar "róun og átök í samfélaginu og fyrirbæri eins og hagsveiflur hafa áhrif á ríkjandi útlit og tilgang tískunnar 8. Í dag er "a svo a hástéttin ea aallinn ráa ekki lengur straumum og stefnum tískunnar 9. Hönnuir, tímarit og dægurmenning hvers tíma hafa áhrif á hva er í tísku hverju sinni. Tíska er, í sinni einföldustu mynd, sá stíll sem er á n#justu og vinsælustu framleisluvörum hvers tíma, hvort sem er í fatnai, húsgagnager ea byggingarlist 10. Tíska er síbreytileg endurspeglun á "ví hver vi erum og á hvaa tímum vi lifum. Fatnaur s#nir forgangsröun okkar og áherslur, frjálslyndi ea íhaldssemi, uppfyllir a vissu marki einfaldar ea flóknar "arfir og sendir mevita ea ómevita skilabo um okkur út í samfélagi 11. Hinn viurkenndi líkami Innan hins Vestræna, invædda heims hafa ori miklar breytingar á áliti samfélagsins um hva telst fallegt, elilegt og heilbrigt "egar kemur a útliti. $essar breytingar snúa fremur a konum en körlum og eru mótunaráhrif samfélagsins meiri "egar kemur a kven"jóinni 12. Allt frá miöldum var "r#stinn kvenlíkaminn tilbeinn og var "a ekki fyrr en vi upphaf "rija áratugar 20. aldar, eftir fyrri heimsstyrjöldina, a grannur líkamsvöxtur komst í tísku meal kvenna 13. Á "essum tíma tóku a birtast ljósmyndir af fyrirsætum í tískublöum en áur höfu myndirnar af tískufatnai hvers tíma veri handteiknaar. Tískublöin uru leiandi afl innan tískuheimsins og drógu upp mynd af "ví hvernig konur áttu a líta út ea hvernig "ær átti a dreyma um a líta út. $essi glansmynd í tímaritum krafist oftar en ekki mikillar líkamsmótunar, "ar sem form hvers tíma voru hönnu út frá einni ákveinni líkamsbyggingu ea líkamsmynd og "ær konur sem ekki voru vaxnar samkvæmt henni uru a breyta líkömum sínum til a falla betur a tísku tíarandans 14. Allan "rija áratug 20. aldarinnar var sú líkamsbygging sem best féll a tísku tímabilsins, stráksleg og laus vi allar mjúkar línur. Mi- og yfirstéttar konur reyru niur brjóst sín me ahaldsflíkum, 8 Sama rit, bls Elizabeth Ewing og Alice Mackrell, History of 20th century fashion, bls Ásdís Jóelsdóttir, Tíska aldanna, bls Georgia O Hara Callan, The Tames and Hudson dictionary of fashion and fashion designers, 3. útgáfa, Thames and Hudson Ltd., London, 1998, bls Sarah Grogan, Body Image: understanding body dissatisfaction in men, women and children, 2. útgáfa, Routledge, East Sussex, 2008, bls Sama rit, bls Sama rit, bls. 17. R

9 stunduu stífar æfingar og boruu líti sem ekkert til a mæta "eim kröfum sem tíska áratugarins setti "eim 15. Líkamsímynd er sú mynd sem einstaklingur hefur af eigin líkama og "ær ályktanir sem tengjast "essari mynd eru dregnar af sjálfsskoun jafn sem almenningsáliti 16. Líkamsímynd er "ó ekki bara tengd útliti heldur einnig "ví hvar og hvernig einstaklingurinn stasetur sig innan samfélagsins. Hvaa hópum hann tilheyrir og hverjar skoanir hans eru, tengist "ví hvernig einstaklingurinn sér sjálfan sig og líkama sinn 17. Hin mikla áhersla á ytra útlit nær lengra aftur í tíma en oft er gert rá fyrir í umfjöllun um líkamsímynd. Í gegnum aldirnar hafa sérstaklega konur, láti margt yfir sig ganga til a móta líkama sína a skounum samfélagsins um hva telst fallegt hverju sinni, til dæmis me "ví a reyra fætur sína ea barm og mitti. $essi mótun og vilji kvenna til a breyta sér og líkömum sínum er nátengd hugmyndum Vestrænna samfélaga um hina jákvæu og góu eiginleika: sjálfstjórn, glæsileika, félagslega hæfni og æsku 18. Hvaa líkamlega útlit telst vera fallegt ea hva samfélagi sam"ykkir sem fallegt breytist ört og virist vera óagengilegra me hverju ári 19. Aferirnar sem konur nota til a móta líkama sinn a ákveinni líkamsímynd eru ornar mun stórtækari en áur, ahaldsfatnaur gerir sitt gagn aeins upp a ákvenu marki og eftir "a taka vi breytingar á matarræi, líkamsrækt og "jálfun og loks l#taagerir. Hugmyndir samfélagsins um líkamann tengjast nái viurkenndum formum fatnaar "ar sem a líkaminn sést nær aldrei nakinn, nema vi vissar astæur, og fatnaur er alltaf gerur fyrir líkamann. Manneskjan stendur alltaf frammi fyrir "eim hömlum sem samfélagi setur hverju sinni um hva má og hva má ekki og er hinn klæddi líkami engin undantekning. Tíska og tískuinaurinn eru ríkjandi öfl "egar kemur a "ví a ákvea hva er leyfilegt hverju sinni, bæi me tilliti til fatnaar og útlits 20.Tískuljósmyndun í fjölmilum "jónar "eim tilgangi a birta "essa viurkenndu mynd sem konum er sían gert a móta sig samkvæmt, vilji "ær tilheyra "eim heimi sem tískan skapar. Einhleypa stúlkan og kaldi raunveruleikinn Tískutímarit voru upphaflega fyrsti fjölmiillinn sem birti myndir af konum fyrir konur. Áur hafi "a frekar "ekkst a sambærilegar myndir birtust í karlablöum en til er kenning sem felur einmitt í 15 Sama rit, bls Merriam Webster: Dictionary and thesaurus, sótt 10. nóvember 2011, 17 Mary Lynn Damhorst, Kimberly A. Miller og Susan O. Michelman, The meanings of dress, 3. útgáfa, Fairchild Publications, Inc, New York, 2001, bls Sarah Grogan, Body Image, bls Mary Lynn Damhorst, Kimberly A. Miller og Susan O. Michelman, The meanings of dress, bls Joanne Entwistle og Elizabeth Wilson, Body dressing, Berg, Oxford, 2001, bls S

10 sér a karlar horfi en á konur sé horft. Afturhvarf til "essa karllæga sjónarhorns er ríkjandi í augl#singum í dag, hvort sem er í tímaritum ætluum konum ea körlum. Konur skilgreina sig út frá s#n karla á "ær 21. Á sjöunda áratugnum tók tíska kvenna miklum stakkaskiptum. Hin mjög svo kvenlegu form sjötta ártugarins véku fyrir barnslegri vexti. Líkaminn, sem á fyrri áratugi hafi veri taminn me fatnai var nú stjórna me líkamsrækt og matarræi. Tíarandinn einkenndist af tæknin#jungum, sem margar hverjar sneru a fatager og fjöldaframleiddur gæafatnaur tók vi af klæskerasaumuum fatnai sjötta áratugarins. Ritstjórar tískutímarita leituu a n#ju og öruvísi andliti til a s#na "essar breytingar og áherslan á hi stelpulega og barnslega útlit jarai næstum vi pervertisma 22. Breska fyrirsætan Twiggy var áberandi á síum tískutímarita á fyrri hluta sjöunda Mynd 1. Einhleypa stúlkan. Jean Shrimpton í bandaríska Vogue ári Ljósmynd Richard Avedon. áratugarins og var hún "ekkt fyrir sitt óvenju granna vaxtarlag og strákslegt útlit. Ferill Twiggy var "ó ekki jafn langlífur og annarrar breskrar fyrirsætu a nafni Jean Shrimpton. Útlit Shrimpton var á sínum tíma og er enn í dag tali s#na mjög greinilega "ær áherslur sem voru í tísku á sjöunda áratugnum. Shrimpton var holdgervingur æskunnar og útlit hennar var "ess elis a konur af öllum stéttum áttu auvelt me a líkja eftir "ví 23. Kona sjöunda áratugarins átti a vera frjáls og fjárhagslega sjálfstæ og birtingarmynd hennar var einhleypa stúlkan, á ensku The single girl. 21 Gunnar Hersveinn, Staa konunnar í augl#singum í Mæna: grafísk hönnun á Íslandi, Hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands, Reykjavík, 2011, bls Joanne Entwistle og Elizabeth Wilson. Body dressing, bls Sama rit, bls T

11 Me sinn grannvaxna og barnslega líkama og "a a markmii a vera glæsileg og dá af karlmönnum en jafnframt félags- og fjárhagslega sjálfstæ breytti einhleypa stúlkan skilningi samfélagsins á "ví hva var kvenlegt 24. Tískuljósmyndir sjöunda áratugarins s#ndu fyrirsæturnar á hreyfingu, a framkvæma eitthva og oftar en ekki var svi ljósmyndarinnar utan dyra 25. $etta var mikil breyting frá svisettri, innan dyra ljósmyndun fyrri áratuga og má segja a hin n#ja kvenímynd komi sk#rt fram í "essum visnúning. Staur konunnar á "essum tíma var ekki lengur innan veggja heimilisins heldur úti í samfélaginu og frelsi hennar til athafna var a aukast. Getnaarvarnarpillan kom í fyrsta skipti á marka ári 1960 en tilkoma hennar var skref í áttina a frelsi kvenna til a ráa yfir eigin líkama 26. Grunnurinn a háværri kvenréttindabaráttu áttunda áratugarins var lagur á "essum tíma 27. Nefna má Jean Shrimpton einnig í "essu samhengi en ferill hennar var a öllu leiti ólíkur ferli fyrirsæta á linum áratugum 20. aldarinnar. Nafn hennar var "ekkt meal almennings, ólíkt "ví sem tíkast hafi áur og fyrirsætustörfin skiluu henni miklum tekjum sem geru hana sjálfstæa og óháa fyrir viki 28. Einhleypa stúlkan, bæi í fjölmilum og í samfélaginu og hvort sem hún var gift ea ekki, var skilgreind út frá "ví hva hún geri ea starfai vi en ekki hverjum hún tilheyri 29. Granni líkami sjöunda áratugarins hélt velli í tískuljósmyndun og fjölmilum næstu tvo áratugi. Í kringum 1980 var "ó lög áhersla á a líkaminn væri ekki eingöngu grannur heldur líka vel mótaur. Upphandleggs- og lærvövar kvenna áttu a s#nast "jálfair, en "ó ekki of áberandi 30. Á síasta áratug 20. aldar hvarf "essi mynd hreystis af síum tískutímaritanna og hinn óhugnanlega granni líkami, sem líktist einna helst líkama langt leidds eiturlyfjanotanda, var allsráandi. Fyrirsæturnar á s#ningarpöllunum voru dökk málaar um augu, me bláleitar varir og matt hár sem jók enn frekar á líkindi "eirra vi notendur heróíns. Hefur tíska "essa áratugar, ea stíll, hefur gengi undir nafninu heroin chic á ensku 31. Sú fyrirsæta sem var hva mest áberandi á tíunda áratugnum var Kate Moss, en ferill hennar hófst á "essum tíma. Hi óelilega granna vaxtarlag Moss var "a sem greindi hana einna helst frá ofurfyrirsætum níunda áratugarins en a öllu öru leiti var hún fremur venjuleg í útliti Stella Bruzzi og Pamela Church Gibson, Fashion Cultures: theories, explorations and analysis, 2. útgáfa, Routledge, New York, 2005, bls Sama rit, bls David Allyn, Make love, not war: the sexual revolution, an unfetted history, Routledge, New York, 2001, bls Stella Bruzzi og Pamela Church Gibson, Fashion Cultures, bls Joanne Entwistle og Elizabeth Wilson, Body dressing, bls Stella Bruzzi og Pamela Church Gibson, Fashion Cultures, bls Sarah Grogan, Body Image, bls Sama rit, bls Sama rit, bls. 24. D

12 Eins og fram hefur komi "jónar tískuljósmyndun ekki einungis "eim tilgangi a s#na tísku hvers tímabils heldur túlkar hún einnig samfélagi og tíarandann. Tíska og tískuljósmyndun hefur "ó ævinlega leitast vi a mála glansmynd af raunveruleikanum ea skapa heim sem fram á tíunda áratuginn einkenndist af glæsileika og fegur 33. Um mijan tíunda áratuginn tók a örla á "örf fyrir a s#na heiminn eins og hann raunverulega var og glansmyndin vék fyrir kaldri og raunsærri mynd af samfélaginu. $etta vihorf birtist í tísku a "ví leiti a fatahönnuir hófu a sækja innblástur í götutísku samtímans og rifinn fatnaur ea flíkur sem litu oft út fyrir a vera illa gerar sáust á s#ningarpöllunum og í tímaritum. Áhrifa frá pönk hreyfingu áttunda áratugarins gætti í tísku sem Mynd 2. Heroin chic. Kate Moss í íbú sinni ári Ljósmynd Corinne Day og á örum svium lista og hönnunar, til var n# stefna sem gekk undir nafninu grunge á ensku og á rætur sínar a mörgu leiti a rekja til bandarísku hljómsveitarinnar Nirvana og söngvara hennar Kurt Cobain 34. Tíarandinn einkenndist af naumhyggju (mínímalisma) og mynd tískunnar var grá, "reytu- og "unglyndisleg. Raunsæi í tískuljósmyndun í kringum mijan tíunda áratuginn birtist í hráum myndum sem oftar en ekki voru örlíti hreyfar ea á einhvern hátt ófullkomnar 35. Líkt og me ljósmyndir sjöunda áratugarins var myndefni hversdagsleikinn; kona ea öllu heldur stelpa í umhverfi sem 33 Stella Bruzzi og Pamela Church Gibson, Fashion Cultures, bls Ásdís Jóelsdóttir, Tíska aldanna, bls Stella Bruzzi og Pamela Church Gibson, Fashion Cultures, bls CF

13 ekki var sérstaklega búi til fyrir myndatökuna. Munurinn á tískuljósmyndum "essara tveggja áratuga er "ó meiri "ar sem hin frjálsa, grannvaxna, einhleypa stúlka var nú orin fjötru í einhvers konar fíkn og vaxtarlag hennar var ekki lengur tali barnslegt heldur bera merki um vannæringu. Breski ljósmyndarinn Corinne Day, sem var meal annars fræg á tíunda áratugnum fyrir a ljósmynda Kate Moss, hefur haldi hlífiskyldi yfir "essum stíl ljósmyndunnar og sagt hann hreinskilinn og raunsæjan, tilraun til a brjótast undan hefbundinni birtingarmynd óraunsærrar fegurar á síum tískutímaritanna 36. Vi samanbur á tísku og tískuljósmyndum frá sjöunda og níunda áratugnum sjást nokkur sameiginleg atrii. Áhersla á barnslegan og grannan líkama, lausan vi ávalar og kvenlegar línur ríkti á báum tímum. Á sjöunda áratugnum var hinn tálgai líkami á vissan hátt afleiing af n#tilkominni táningamenningu og æskud#rkun og leiin til a nálgast hann var me hreyfingu og hollu matarræi. Hi sama var ekki uppi á teningnum tuttugu árum síar en "á virtist hinn granni líkami frekar vannærur en hraustur og formaur. Aukin eiturlyfjanotkun ungs fólks á "essum tíma hafi áhrif og leiin a rétta útlitinu var svelti frekar en heilbrig hreyfing. Fatnaur "essara tveggja áratuga var sniinn fyrir granna líkama, formin voru bein og minimalísk líkt og líkamarnir sem "au áttu a hylja. Áhrif tísku á líkamsmótun kvenna voru ótvíræ á "essum tíma "ar sem a fatnaurinn geri bara rá fyrir einni, ákveinni líkamsger. Tískuljósmyndir áratuganna tveggja einkennast af n#rri s#n á heiminn og samfélagi. Hreyfingin í ljósmyndum sjöunda áratugarins ber "ess merki a samfélagi hafi breyst og staa konunnar einnig. Tískuljósmyndir níunda áratugarins endurspegluu einnig samfélagslegar breytingar en "ó á kaldari og neikvæari hátt. Á árunum í kringum og upp úr 1960 styrktist staa konunnar innan samfélagsins og einkenndist hún, í fyrsta sinn, af sjálfstæi og krafti sem skilar sér inn í tískuljósmyndir tímabilsins. Tuttugu árum síar stóu konur enn jafnar karlmönnum á flestum svium "jófélagsins en birtingarmynd "eirra í tískuljósmyndum bar "ess "ó ekki merki. $essi veika, brothætta og vannæra mynd getur ekki talist anna en mótsögn vi "á sterku stöu sem konur höfu skapa sér á "essum tíma. Húsfreyjan og hjákonan Hugmyndir Vestrænna samfélaga um kyngervi og kynhlutverk kvenna hafa veri margar en ævinlega hafa "ær endurspeglast í ríkjandi tísku hvers tíma. Kyn vísar til líffræilegs kyns en kyngervi er nota um "á menningarbundnu merkingu sem samfélagi leggur í hi líffræilega kyn, hva er karlmannlegt og hva er kvenlegt 37. Hvert samfélag hefur ákvenar væntingar um hva "a 36 Rebecca Arnold, Fashion, Desire and Anxiety: Image and Morality in the 20th Century, I.B. Tauris and Co. Ltd., London, 2001, bls $orgerur $orvaldsdóttir, Er í alvöru til eitthva sem heitir eli, hjá mannfólki og sem munur á milli kynjanna?, CC

14 felur í sér a vera karl ea kona, um skyldur kynjanna, útlit "eirra og hegun. Sú hegun sem samfélagi hefur sam"ykkt fyrir kynin lærist me "ögulli félagsmótun og eiga fjölmilar stóran "átt í henni 38. Fjölmilar, og "á einkum augl#singar móta hugmyndir samfélagsins um hva "a er a vera karl ea kona. $ar sem augl#singar eru hannaar me "a a markmii a ná til fjöldans er hættan oft sú a almenningur taki a líta á "ær kynímyndir sem "ar birtast sem stalaar myndir karla og kvenna 39. Á "ennan hátt vera staalímyndir til en "ær eru sameiginleg félagsleg s#n á ákveinn hóp og melimi hans. $essi s#n felur í sér grófar stahæfingar sem oft eru ekki á rökum reistar. Mynd 3. Augl#sing fyrir Maidenform brjóstahaldara frá 6. áratugnum. Á áttunda áratug tuttugustu aldarinnar, í tengslum vi Kvenfrelsishreyfinguna, voru í fyrsta sinn gerar rannsóknir í "ví hvernig konur og hin kvenlega ímynd birtist í tímaritum. $essar fyrstu rannsóknir tóku á bandarískum tímaritum frá árunum 1958, 1970 og 1972 og s#ndu a "au hlutverk sem konur fengu "ar úthluta voru nær eingöngu hlutverk móurinnar, húsmóurinnar ea hjákonunnar 40. Í tímaritunum frá sjötta áratugnum voru konur einna helst s#ndar sem húsmæur og á vissan hátt sem nokkurs konar skraut. Kemur "etta kyngervi heim og saman vi ríkjandi tísku áratugarins og tíarandann en á "essum fyrsta áratug eftir seinni heimsstyrjöldina var staa Vísindavefurinn, 3. nóvember 2000, sótt 18. desember 2011, 38 Mary Lynn Damhorst, Kimberly A. Miller og Susan O. Michelman, The meanings of dress, bls Katharina Linder, Images of Women in General Interest and Fashion Magazines from 1955 to 2002, í Sex Roles, vol. 51, no. 7/8, október 2004, bls Sama rit, bls 410. CU

15 konunnar ófrávíkjanlega innan veggja heimilisins, a ala upp börnin sem seinna kæmu til me a erfa landi. Fatnaur kvenna á "essum tíma bar "ess merki a "átttaka "eirra úti á vinnumarkanum var í lágmarki en umfangsmikil pils, stífur ahaldsundirfatnaur og flóknar hárgreislur einkenndu tísku "essa tíma. Tískan og kvenímynd sjötta áratugarins var á margan hátt afturhvarf til gamalla Mynd 4. Peysustúlkan. Leikkonan Jane Russel. gilda og tíma "egar konur lifu vernduu lífi, fjarri öllum "eim átökum sem áttu sér sta utan heimilisins 41. $essi gömlu gildi fólu "a einnig í sér a klænaur konunnar átti a s#na velmegun eiginmannsins og sú stareynd a konan átti sér ekki starfsframa utan veggja heimilisins #tti enn frekar undir "etta ríkidæmi 42. Kvenlegar línur höfu í langan tíma ekki veri eins #ktar og "ær uru á sjötta áratugnum. Franski fatahönnuurinn Christian Dior hefur veri talinn upphafsmaur "essa n#ja útlits, á ensku new look, eins og "a var kalla á sínum tíma. Hin n#ja tíska einkenndist af grönnu mitti, mjúkum öxlum, breium mjömum og fylltum, oddlaga barmi 43. Sérstakir brjóstahaldarar komu til sögunnar sem mótuu "ennan n#ja barm, "eir voru stífir me hringlaga útsaumi sem bjó til hinn mjóa odd fremst á brjóstinu sem var "a sem konur sóttust eftir. $r#stnar leikkonur í Hollywood á "essum tíma voru holdgervingar "essarar tísku og voru "ær kallaar peysustúlkur, á ensku sweater girls, "ar sem a "ær klæddust alla jafna "röngum peysum sem juku enn frekar á m#kt og stær barmsins. Leikkonan Jane Russel var "ar fremst meal jafningja. Línurnar sem "essir brjóstahaldarar mótuu voru eins ónáttúrulegar og hinn reyri barmur "rija 41 Elizabeth Ewing og Alice Mackrell, History of 20th century fashion, bls Ásdís Jóelsdóttir, Tíska aldanna, bls Sama rit, bls CV

16 áratugarins hafi veri 44. Konur og ungar stúlkur hvarvetna tróu í brjóstahaldarana, ef "eim fannst a náttúran hefi ekki veri "eim nægilega gjöful og vírarnir og "röngu hl#rarnir lyftu barminum upp í n#jar hæir 45. $essi gífurlega brenglun á kvenlíkamanum var "ó sú síasta sem tískan sjálf og fatnaurinn bar ábyrg á á tuttugustu öldinni en frá upphafi sjöunda áratugarins einkenndist líkamsmótun kvenna meira af líkamsrækt og st#ru matarræi en fatnai. Mynd 5. Kyntákn. Madonna á tónleikum í júní Ári 1988 var önnur rannsókn framkvæmd sem bar saman birtingarmyndir kvenímyndar í tímaritum frá 1983 og sjötta og áttunda áratugnum 46. Sú rannsókn leiddi í ljós a kyngervi kvenna var nú s#nt á mun breiari máta en á fyrri áratugum og konur voru nú, í auknu mæli, s#ndar í athöfnum utan heimilisins. Staa kvenna á "essum tíma var breytt frá "ví sem áur var og gengdu margar "eirra "#ingarmiklum hlutverkum á vinnumarkai. $rátt fyrir auki jafnvægi í birtingarmyndum kynjanna á vissum svium var ójafnvægi "eirra "ó meira á örum en á sama tíma var mikil aukning á myndum sem s#ndu konur á sterkan, kynferislegan hátt. Kventíska níunda áratugarins einkenndist af n#jum vinnuklænai, sem líkti á margan hátt eftir fatnai karlmanna en á sama tíma komu fram n#jar tískufyrirmyndir á bor vi Madonnu sem var "ekkt sem kyntákn me áberandi, naki og #kt líkamsform. Megrun og líkamsrækt var leiin til a ölast hi n#ja útlit. Hin n#ja kven- og fegurarímynd var konan sem afneitar ekki sínum kvenlegu línum 44 Elizabeth Ewing og Alice Mackrell, History of 20th century fashion, bls Sama rit, bls Katharina Linder, Images of Women in General Interest and Fashion Magazines from 1955 to 2002, bls CQ

17 heldur notar "ær mevita sér til framdráttar í atvinnulífinu 47. Hjákonan ea kyntákni var á "essum tíma ein af mest áberandi birtingarmyndum kvenímyndar í tímaritum og örum fjölmilum. Ein af n#legri rannsóknum á birtingarmyndum kvenímyndarinnar í augl#singum var framkvæmd ári 2004 og nái hún yfir rúmlega fimmtíu ára tímabil í útgáfu tímaritanna Vogue og Time. Segja má a "essi rannsókn hafi dregi upp nokku raunsæja mynd af táknmynd kvenleika og kvenlegra gilda bæi á linum áratugum og hvernig hún birtist í fjölmilum í dag. Í niurstöum rannsóknarinnar er "a teki fram a "ær kvenímyndir sem birtast einna helst á síum tískutímarita hafa áhrif, og "á einkum neikvæ, á "a hvernig samfélagi lítur á konur a "a hvernig konur sjálfar skilgreina sig innan samfélagsins. Í "essum niurstöum kemur einnig fram a staalímyndir kvenna hafa líti sem ekkert breyst á rúmlega hálfri öld og konan í hlutverki móur, húsmóur ea hjákonu er enn mjög áberandi "rátt fyrir breytta stöu kvenna, til dæmis á vinnumarkanum, frá áttunda áratugnum 48. Sú kvenímynd sem birtist í augl#singum í dag virist "ví ekki vera í neinu samhengi vi árangur kvenna í baráttunni fyrir auknu jafnrétti og eykur "essi mynd í raun aftur á ójafnvægi kynjanna. Blómapils, breiar axlir og vald líkamans Femínismi er hugmyndafræi sem miast vi a hafa áhrif á og breyta "eim ójöfnu valdahlutföllum milli karla og kvenna sem fyrirfinnast nær alls staar í samfélaginu 49. Hugmyndafræin hefur veri og er túlku á mismundandi máta hjá ólíkum femínistahópum en í grunninn eru "ó markmi "eirra allra a jafna út launamun kynjanna, tryggja jafnt agengi a menntun og störfum sem og rétt kvenna til a ráa yfir eigin líkama, hvort heldur sem er í formi agengi a getnaarvörnum ea réttar til fóstureyinga. Um og upp úr 1850 var femínistahreyfingin a skipulögu afli í samfélaginu bæi í norur Ameríku og í Evrópu og hefur "essi tími tali marka upphaf fyrstu bylgju femínisma 50. Hin upphaflegu baráttumál voru kosningaréttur kvenna sem og réttur til menntunnar og starfsframa utan heimilisins 51. Önnur bylgja femínisma kom fram undir lok sjöunda áratugar tuttugustu aldarinnar og nái hámarki á áttunda áratugnum. $a sem einkenndi hreyfinguna og hugmyndafræina á "essum tíma var hugmyndin um a hi persónulega væri pólitískt, á ensku the personal is political 52. Gremja yfir "eirri einangrun sem konum fannst "ær "rífast í inni á heimilunum var kveikjan a "essari hugmynd og konurnar sem a henni stóu litu á skyldur 47 Ásdís Jóelsdóttir, Tíska aldanna, bls Katharina Linder, Images of Women in General Interest and Fashion Magazines from 1955 to 2002, bls Joanne Hollows, Feminism,femininity and popular culture, Manchester University Press, Manchester, 2000, bls Marlene LeGates, In their time: a history of feminism in Western society, Routledge, New York, 2001, bls Sama rit, bls Sama rit, bls. 4. CE

18 sínar inni á heimilinu og vi fjölskylduna sem einn helsta áhrifa"áttinn í kúgun "eirra innan samfélagsins. Önnur kveikja a "essari hreyfingu er talin vera bók Simone de Beauvoir Hitt kyni, Le deuxiéme sex á frummálinu, frá árinu Simone de Beauvoir var franskur rithöfundur, heimspekingur og femínisti og fjallar Hitt kyni um leit hennar a svarinu vi spurningunni: Hva er kona? 53. Leitin miast vi a skilgreina orsakir kúgunnar kvenna í gegnum aldirnar og finna á sama tíma leiina í átt a jafnrétti kynjanna. Kenningar de Beauvoir ganga út frá "ví a konur fæist ekki konur heldur veri "a me asto ea sökum samfélagsins og séu ævinlega skilgreindar sem andstæa karla og ímyndar karlmennsku. Hugmyndir de Beauvoir um hva "a er a vera kona kviknuu "egar hún sjálf tók a leia hugann a "ví hvernig hún upplifi sig sem konu og hvernig uppeldi hennar og barnæska hefu móta hana, skoanir hennar og s#n hennar á sjálfa sig og arar konur innan samfélagsins 54. Í gegnum tíina hafa margir femínistar liti á tísku og fegrunarikanir sem öfl sem #ta undir kúgun kvenna og hafa lagt áherslu á hversu skalegir "essir "ættir geta veri í mótun ungra stúlkna 55. Frelsun kvenna átti a felast í "ví a brjótast undan hinum stífa ramma tilbúins kvenleika sem tískuinaurinn var a mörgu leiti ábyrgur fyrir. Ennfremur héldu femínistar sjöunda og áttunda áratugarins "ví fram a samfélagi #tti undir "essa mótun me "ví a tengja gömul kvenleg gildi svo sem hlutleysi, undirgefni og hl#ni vi tamningu líkamans og ytra útlit 56. Kvenfrelsishreyfing áttunda áratugarins og hugmyndir femínista á "eim tíma snerust í grunninn um a brjótast undan "eim höftum sem legi höfu á konum á fyrri tímum. Fatnaur og ytra útlit voru "ar á engan hátt undanskilin. Tískan sem tengd hefur veri vi "ennan tíma og "á sérstaklega tíska "eirra kvenna sem tengdust femínistahreyfingunni var andsvar vi hinum stuttu míni-pilsum og stutta hári sjöunda áratugarins og "ví stífa og næstum vélræna útliti sem "á ríkti. Femínistar "ekktust á síum pilsum og síu hári og snyrtivörur voru snigengnar nær algörlega. $etta útlit sem konur hreyfingarinnar töldu gersneytt af hömlum tískuinaarins endai sem ríkjandi tíska vi lok áratugarins "egar konur af öllum stéttum tóku a klæast síum kjólum me blómamynstri, útvíum buxum og heimaprjónuum peysum 57. $a sem einna helst geri "a a verkum a femínistar áttunda áratugarins skáru sig úr fjöldanum hva klæabur varar er a líkt og á fyrri áratugum voru arir tískustraumar einnig áberandi. Áttundi áratugurinn hefur ekki bara veri kenndur vi blómapils og kvenréttindi heldur einnig vi diskó, skemmtistaamenningu og glamúr. Diskóklænaurinn var algjör andstæa andtískunnar, á ensku anti-fashion, sem 53 Tom Grimwood, Re-reading The Second Sex Simone de Beauvoir, í British Journal for the History of Philosophy, vol. 16, no. 1, Routledge, 2008, bls Mary Ann Caws, The Sense of a Life: Re-assessing Simone de Beauvoir, í Women: A cultural review, vol. 21, no. 2, Taylor and Francis, 2010, bls Sama rit, bls Sama rit, bls Elizabeth Wilson, Adorned in Dreams: Fashion and Modernity, I.B. Tauris and Co. Ltd., London, 2005, bls 240. CR

19 einkenndist af afturhvarfi til náttúrunnar og var undir sterkum "jólegum áhrifum. Stuttbuxur, samfestingar og stutt pils úr teygjanlegum, glansandi gerviefnum sem hentuu vel fyrir átökin á dansgólfinu einkenndu "essa tísku 58. Bert hold var áberandi hjá "eim sem fylgdu tísku skemmtistaanna en frjálsar ástir og tilkoma pillunnar á sjöunda áratugnum höfu enn mikil áhrif á breytt vihorf til kynlífs og nektar. Á áttunda áratugnum var í raun enginn einn stíll ea ein tíska Mynd 6. Valdaklænaur 9. áratugarins. Augl#sing frá Giorgio Armani. meira áberandi en önnur. Allt var leyfilegt og tískustraumarnir komu og fóru mun hraar en áur. Staa konunnar í samfélaginu var a breytast á "essum tíma og má a mörgu leiti segja a "a hafi veri ástæa "essa tveggja ólíku strauma í klænai "eirra á áratugnum. Diskótískan geri út á líkamann og kyn"okka en andtískan, ea hippatískan, snerist um einstaklinginn og persónulega nálgun hans á tísku og útlit sem a mörgu leiti kemur heim og saman vi tilraun femínista til a brjótast undan oki samfélagsins og hugmynda "ess um kvenleika. Barátta áttunda áratugarins skilai sér í mikilli útrás kvenna á vinnumarkainn vi upphaf "ess níunda. Á "essum tíma var til n# tegund af konu, framakonan og "essari n#ju kvenímynd fylgdi n#r klænaur. Breiar axlir voru eitt af einkennum "essa n#ja klænaar en axlarpúar breikkuu kvenformi og #ttu undir karllæg einkenni velgengni 59. Fatnaurinn sem einkenndi 58 Georgia O Hara Callan, The Tames and Hudson dictionary of fashion and fashion designers, bls Elizabeth Ewing og Alice Mackrell, History of 20th century fashion, bls CS

20 klæabur framakvenna níunda áratugarins dró á margan hátt úr kvenlegum einkennum og í tískuumfjöllun er tala um valdaklæna, á ensku power dressing. Valdaklænaurinn veitti hinni vinnandi konu lei til a s#na velgengni sína og á sama tíma lei til a móta n#tt kvenlegt sjálf. Hugmyndin um a klæa sig í átt a velgengni gekk út á "a a konur tækju a líta á klæabur sinn sem lei til a klífa metorastigann úti á vinnumarkanum 60. Konur unnu ekki lengur saman a jafnrétti heldur börust "ær innbyris fyrir völdum og frama, klæddar drögtum sem földu nær allar kvenlegar línur 61. Svo virist sem til "ess a geta stai jafnfætis karlmönnum hafi konur "urft a tileinka sér klæna "eirra og háttalag og hverfa frá fyrri hugmyndum um kvenleika og kvenleg gildi. Vi lok fyrri heimsstyrjaldarinnar tóku konur vísvegar um heim a fá kosningarétt. Fyrsta bylgja femínisma áorkai "ví og "a var svo hlutverk annarrar kynslóar baráttukvenna a koma konum áleiis a jöfnum rétti til menntunnar og atvinnu. Femínistahreyfingin hefur nú teki á sig n#tt form og er í dag skipt upp í ólíka áhersluhópa. $rija bylgja femínisma leggur áherslu á jafnrétti á forsendum mismunar 62. Hreyfingin, sem kom fram á tíunda áratug tuttugustu aldarinnar, byggir ofan á kenningar "eirra sem komu a annarri bylgju femínisma á áttunda áratugnum ólíkt póstmódernískri hreyfingu femínisma sem leggur áherslu á a hrekja "essar sömu kenningar 63. Ádeila femínista á tísku og tískuinainn er enn til staar og ef eitthva er enn háværari en fyrr. Gagnr#nin hugsun femínisma er nausynlegt mótvægi gegn sívaxandi ágangi tískunnar. Niurlag Samfélagi skapar tískuna, tískan skapar fötin og fötin skapa manninn. Maurinn "arfnast fatnaar til a geta talist virkur melimur í "ví vestræna samfélagi sem vi lifum í. Fatnaur hefur "ó ekki alltaf "ann tilgang a hylja eingöngu nekt okkar og sk#la fyrir veri og vindum. Fegurarmat hverrar kynslóar og tíarandi samfélagsins skapa tískuna sem stjórnar "ví svo á vissan hátt hverju vi klæumst. $ví er ekki svo hátta a vi ráum "ví algjörlega hvaa flíkur vi berum hverju sinni "ar sem a úrvali í verslununum er fyrirfram vali fyrir okkur. Tískan stjórnar úrvalinu. Kyngervin í samfélaginu hafa breyst í gengum tíina og oft jafnvel á milli áratuga. Kyngervi er í raun hugmynd samfélagsins um "a hvernig karlar og konur skuli haga sér og líta út. Karlar og konur hafa frá upphafi vega klætt sig frábrugi hvort öru og enn í dag tengjum vi ekki sömu 60 Joanne Hollows, Feminism, Femininity and popular culture, bls Ásdís Jóelsdóttir, Tíska aldanna, bls Gunnar Hararson, Hver var fyrsta konan sem var viurkenndur heimspekingur? Hverjar eru "ær helstu?, Vísindavefurinn, 19. mars 2007, sótt 7. janúar 2012, 63 Stéphanie Genz, Benjamin A. Brabon, Postfeminism: cultural texts and theories, Edinburgh University Press Ltd., Edinburgh, 2009, bls CT

21 flíkurnar vi bæi kynin. Ímynd okkar og samfélagsins af "ví hva er kvenlegt ea karlmannlegt er nátengd klænai. Má "ví segja a kyngervi kvenna hafi mótast samhlia og fyrir tilstilli fatnaar í gegnum aldirnar. Ímynd kvenleika á sjötta áratugnum var heimavinnandi húsmóir sem klæddist íburarmiklum pilsum, var me "r#stinn barm, mjótt mitti og breiar mjamir sem geru hana tilvalda til barneigna. $etta útlit kemur heim og saman vi stöu kvenna á "essum tíma "ar sem a á "essum fyrsta áratug eftir seinni heimsstyrjöldina hurfu konur aftur af vinnumarkanum og hlutverk "eirra var a ala upp hina n#ju kynsló sem erfa átti heiminn. Sjötti áratugurinn einkenndist af afturhvarfi til gamalla gilda, "egar konur voru stáss eiginmanna sinna og klæddu sig eftir "ví. Áhrif tískunnar á líkama kvenna á "essum tíma voru ekki #kja mikil "ar sem a fatnaur tímabilsins sá um a búa til línur og móta líkamann a tískunni. Ahaldsundirfatnaur og stífir brjóstahaldarar sköpuu stílinn og reyndist "a flestum konum auvelt a fylgja honum eftir. Um mijan sjöunda áratuginn tók tískan ara stefnu og brjóst, mjamir og allt "a sem áur hafi talist kvenlegt fékk a víkja fyrir beinum og tálguum líkama táningsstúlku. Kynslóin sem fæst hafi á árunum eftir stríi var a vaxa úr grasi og táningamenning var til í fyrsta skipti. Nú gátu konur ekki lengur reytt sig eingöngu á fatna til a tolla í tískunni og tískutímaritin lögu til breyttar matarvenjur og aukna hreyfingu sem lei a hinu n#ja útliti. Fleiri konur leituu nú frama utan heimilisins og samhlia "ví jókst buxnanotkun og hversdagsfatnaur var íburarminni og hentugri en tíkast hafi á áratugnum á undan. Konan fékk nú a víkja fyrir sjálfstæu stelpunni, sem á margan hátt líktist "ó táningsdreng. $essi breytta staa konunnar ea stelpunnar hélst í hendur vi breyttar áherslur í tísku. $a var ekki lengur nóg a fjárfesta í n#ju pilsi ea skyrtu til a taka "átt í "ví n#jasta sem var a gerast innan tískunnar, nú "urfti einnig a breyta líkamanum a hinni n#ju ímynd kvenleika. Sjöundi áratugurinn kom og fór og tískan sömuleiis. Vi tóku tímar mikilla breytinga sem sneru a stöu kvenna. Önnur bylgja femínisma og jafnréttisbarátta áttunda áratugarins ollu miklu róti í samfélaginu sem sést a vissu leiti á tísku tímabilsins en á "essum tíma voru mun fleiri straumar og stefnur innan tískunnar en áur hafi "ekkst. $etta var áratugur femínistanna og hippanna en einnig diskódívanna. Í samfélaginu á "essum tíma fundust tvær mjög ólíkar kvenímyndir, annars vegar baráttukonan sem snigekk a "ví er virtist tísku- og förunarvörur og hins vegar hi ögrandi glamúrkvendi sem berai oft á sama tíma bæi brjóstaskoru og læri. Baráttukonan klæddist "ví sem hendi var næst í tilraun til a losna undan oki og kúgun tískuinaarins en samkvæmt "eim kenningum sem femínistahreyfingin gekk út frá "á lá rótin a ójafnvægi kynjanna meal annars í "eirri brengluu mynd sem tískan og samfélagi málai af konum. Í mehöndlun fjölmila "essa tíma uru baráttukonurnar ókvenlegar og afstaa "eirra til CD

22 líkama sinna og tísku var í algjörri mótstöu vi hina "okkafullu diskódívu sem lagi miki upp úr ytra útliti og vakti adáun karlmanna, hvort teggja á síum tískutímarita ea á dansgólfinu. $essi neikvæa afstaa samfélagsins til klænaar og útlits "eirra kvenna sem tengdust kvenréttindabaráttunni kemur heim og saman vi mótspyrnuna sem hreyfingin mætti vi upphaf áttunda áratugarins. Hin viurkennda ímynd kvenleika innan samfélagsins nái hvorki til útlits "eirra né skoana og "ví hlutu "ær a vera ókvenlegar og voru stimplaar sem slíkar. Tilraun femínista á áttunda áratugnum til a breyta s#n samfélagsins á kyngervi kvenna hafi áhrif. $a er a segja, vi upphaf "ess níunda hófu konur í fyrsta skipti a gegna stjórnunarstöum í stærri fyrirtækjum og láta verulega til sín taka á vinnumarkanum. Hvort sem eingöngu var um a ræa áhrif baráttukvennanna ea einfaldlega uppsveifluna í hagkerfi heimsins á "essum tíma "á geri tíska áratugarins konum einnig auveldara a stíga "essi stóru skref í heimi karlmanna. Breiar axlir, grannar mjamir og ekkert mitti ríktu um mibik níunda áratugarins. $essi l#sing á fátt sameiginlegt me mynd sjötta áratugarins til dæmis, "egar hi náttúrulega, en "ó #kta, form kvenlíkamans var haft í hávegum. Á vissan hátt sjást líkindi vi grannan táningslíkama sjöunda áratugarins en nú var "a sem líkast "ví a unga stúlkan hefi vaxi úr grasi og ori a karlmanni. Tískan boai "ennan n#ja stíl og líkt og á sjöunda áratugnum var mikil áhersla lög á stæltan og vel mótaan líkama. Kvenímynd samfélagsins var sterk, líkt og staa kvenna innan "ess og fatnaurinn sem "ær klæddust á "essum tíma einkenndist af sterkum og beinum línum. Vi lok tuttugustu aldarinnar var niursveifla í efnahag heimsins og andrúmsloft tíunda áratugarins var "ungt og "rungi raunsærri kaldri mynd af samfélaginu. Bjarts#ni og heilbrigi níunda áratugarins var a mestu horfi. $etta hara raunsæi birtist sterk í tísku og tískuljósmyndum tímans og myndefni var ekki lengur hreysti og heilbrigi heldur vannærir og brothættir líkamar. Táningslíkaminn sem fyrst birtist á síum tískutímarita á sjöunda áratugnum var nú frekar tengdur svelti og óheilbrigum lífsstíl en hollri hreyfingu. Fatahönnuir og tískuljósmyndarar tíunda áratugarins lögu mikla áherslu á a s#na heiminn á réttan hátt og véku nær algjörlega frá "eirri glansmynd sem áur hafi veri tengd vi tísku og tískuinainn. Sú kvenímynd sem tískan boai á "essum tíma var mun neikvæari en sést hafi áur og "ó a mjúkar og ávalar líkamslínur hafi ekki veri uppi á pallborinu á sjöunda áratugnum heldur "á voru "ær jafnvel enn óæskilegri vi lok tuttugustu aldarinnar. Sú tilraun tískuinaarins til a hverfa frá "eirri óraunsæu mynd fegurar sem ríkt hafi fram a "essu leiddi hann í raun enn lengra frá raunveruleikanum. Eftir "etta yfirlit yfir tísku áranna eftir 1950 er spurningin enn sú hvort áhrif tísku á líkamsímynd og líkamsmótun kvenna hafi aukist? Svari er já, ef a gengi er út frá "ví a breytingar á áhrifamætti tískunnar megi túlka sem aukningu. Vi mibik tuttugustu aldarinnar sneru skilabo tískunnar til kvenna a hvaa flíkum "ær ættu a klæast sem og hvernig varalit ea UF

23 hárgreislu "ær skyldu bera. Líkamsmótun "essa tíma var ekki varanleg "ar sem a fatnaurinn sá í raun um a breyta líkamanum og færa hann nær tísku tímabilsins. Líkaminn fékk á "essum tíma enn a vera ósnertur. Fimmtíu árum síar hafi heimur tískunnar "anist út og áhrif tískuinaarins var ekki eingöngu a merkja í vöruúrvali fataverslana, á síum tískutímarita ea í augl#singum heldur á varanlegum breytingum líkama "eirra kvenna sem töldust tolla í tískunni. Brjóst kvenna, mitti og mjamir hafa stækka og minnka í beinu sambandi vi ríkjandi tísku og heilbrigar matarvenjur og hreyfing hafa ekki alltaf veri leiin a takmarkinu. Kyngervi kvenna, ea sú mynd sem samfélagi hefur af konum hefur breyst samhlia tískunni. Hugmyndin um "a hva er kvenlegt hverju sinni er nátengd klænai og ytra útliti og er tískan ábyrg fyrir "essum tveim "áttum. Sú ímynd sem konur hafa af eigin líkama tengist fatnai a "ví leitinu til a tíska hvers tíma miast ævinlega vi eitt ákvei líkamsform sem er "á staalímynd kvenlíkama "ess tíma. Áhrif tísku á líkamsmótun kvenna eru "ví ótvíræ og hafa aukist frá "ví um mija tuttugustu öld, "ar sem a ekki er lengur nóg a eiga flík í tískulit tímabilsins ea jakka me réttum herapúum, líkaminn "arf einnig a vera af réttri stær og í réttum hlutföllum sama hva "a kostar. UC

24 Umræa Vi lifum í hönnuu samfélagi og nær "essi hönnun oft út fyrir byggingarnar sem vi búum í og hlutina sem vi umkringjum okkur me. Skoanir okkar og heimsmynd mótast fyrir tilstilli samfélagsins og eru a mörgu leiti hannaar af "ví. S#n okkar á eigin líkama er "ar engin undantekning. Áhrifamáttur tískunnar og annarra afla í samfélaginu er mikill "egar kemur a mótun "essarar s#nar. Ábyrg fatahönnua og tískuinaarins er siferisleg og í raun ætti samfélagi a krefjast "ess a "au skilabo sem inaurinn sendir frá sér séu ekki úr tengslum vi raunveruleikann ea á einhvern hátt skaleg. Í samfélagi "ar sem miki er fjalla um brenglaa líkamsímynd ungra stúlkna og kvenna gleymist oft a beina sjónum a raunverulegri rót vandans en "a er hin undirliggjandi mynd af grannri, fallegri og áhrifamikilli konu sem virist líti sem ekkert "urfa a gera til a halda sér í formi. $essi mynd birtist ekki eingöngu á tískus#ningarpöllum og í tímaritum tileinkuum tísku, heldur einnig í fjölmilum sem snerta allt samfélagi líkt og fréttir og dagblö gera. Tískan hefur í dag ekki eingöngu áhrif á hvernig vi klæum okkur heldur einnig á lífsstíl okkar "ar sem a sú ímynd sem ori hefur til í kringum tísku sn#r nú einnig a matarræi og matarvenjum, réttri líkamsrækt og líkamsumhiru. $a er ori álíka mikilvægt a bora "ann mat sem er í tísku hverju sinni, lesa bækurnar sem helst eru í umfjöllun, hlusta á réttu tónlistina og stunda n#justu líkamsræktina og a klæast réttu fötunum. Tískan boar ekki lengur bara n#jan stíl heldur n#jan lífsmáta. Ábyrgin liggur "ó ekki eingöngu hjá inainum og samfélaginu heldur einnig hjá neitandanum og er "a skylda hans a vera gagnr#ninn á "ær uppl#singar sem a honum er beint. Me "ví a viurkenna "a vald sem tískan hefur innan samfélagsins og a fólk spyrji sig reglulega hvers vegna "a hafi "ær skoanir sem "a telur sig hafa í sambandi vi tísku og útlit má a einhverju leiti sporna vi "eirri "róun sem nú á sér sta. UU

25 Heimildir Allyn, David, Make Love, Not War: the sexual revolution, an unfetted history, Routledge, New York, 2001 Arnold, Rebecca, Fashion, Desire and Anxiety: Image and Morality in the 20th Century, I.B. Tauris and Co. Ltd, London, 2001 Ásdís Jóelsdóttir, Tíska aldanna: fatnaur og textíll, byggingar,húsgögn og myndlist, Mál og menning, Reykjavík, 2005 Bordo, Susan R, The body and the reproduction of femininity: a feminist appropriation of Foucault, í Gender/Body/Knowledge: Feminist Reconstruction of Being and Knowing, Alison M. Jaggar og Susan R. Bordo ritst#ru, Rutgers University Press, Bandaríkin, 1989, bls Bruzzi, Stella og Pamela Church Gibson, Fashion Cultures: theories, explorations and analysis, 2. Útgáfa, Routledge, New York, 2005 Caws, Mary Ann. The Sense of a Life: Re-assessing Simone de Beauvoir, í Women: A cultural review, vol. 21, no. 2, 2010, bls Damhorst, Mary Lynn, Kimberly A. Miller og Susan O. Michelman, The meanings of dress, 3. útgáfa, Fairchild Publications, Inc, New York, 2001 Entwistle, Joanne og Elizabeth Wilson, Body dressing, Berg, Oxford, 2001 Entwistle, Joanne, The fashioned body: fashion, dress and modern social theory, Polity Press, Cambridge, 2000 Ewing, Elizabeth og Alice Mackrell, History of 20th century fashion, 4. útgáfa, B T Batsford, London, 2005 Genz, Stéphanie og Benjamin A. Brabon, Postfeminism: cultural texts and theories, Edinburgh University Press Ltd., Edinburgh, 2009 Gunnar Hararson, Hver var fyrsta konan sem var viurkenndur heimspekingur? Hverjar eru "ær helstu?, Vísindavefurinn, 19. mars 2007, sótt 7. janúar 2012, Gunnar Hersveinn, Staa konunnar í augl#singum í Mæna: grafísk hönnun á Íslandi, Hönnunarog arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands, Reykjavík, 2011, bls Grimwood, Tom, Re-reading The Second Sex Simone de Beauvoir, í British Journal for the History of Philosophy, vol. 16, no. 1, 2008, bls Grogan, Sarah, Body Image: understanding body dissatisfaction in men, women and children, 2. útgáfa, Routledge, East Sussex, 2008 Hollows, Joanne, Feminism,femininity and popular culture, Manchester University Press, Manchester, 2000 UV

26 LeGates, Marlene, In Their Time: a history of feminism in Western society, Routledge, New York, 2001 Linder, Katharina. Images of Women in General Interest and Fashion Magazines from 1955 to 2002, í Sex Roles, vol. 51, no. 7/8, október 2004, bls O Hara Callan, Georgia, The Tames and Hudson dictionary of fashion and fashion designers, 3. útgáfa, Thames and Hudson Ltd., London, 1998 Merriam Webster: Dictionary and thesaurus, sótt 10. nóvember 2011, $orgerur $orvaldsdóttir, Er í alvöru til eitthva sem heitir eli, hjá mannfólki og sem munur á milli kynjanna?, Vísindavefurinn, 3. nóvember 2000, sótt 18. Desember 2011, Wilson, Elizabeth, Adorned in Dreams: Fashion and Modernity, I.B. Tauris and Co. Ltd., London, 2005 Myndaskrá Mynd 1. Richard Avedon, 1967, ljósmynd fengin af They Roared Vintage, sótt 2. janúar 2012, Mynd 2. Corinne Day, 1993, ljósmynd fengin af Ambush Studio, sótt 2. janúar 2012, Mynd 3. Ljósmynd fengin af Tuppence Hapenny Vintage, sótt 19. desember 2011, Mynd 4. Ljósmynd fengin af Film Noir Photos, sótt 19. desember 2011, Mynd 5. Time Life Pictures, 1990, ljósmynd fengin af LifeCom, sótt 19. desember 2011, Mynd 6. Ljósmynd fengin af Gia Carangi Editorials, sótt 3. janúar 2012, UQ

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66 Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66.A.20(b) privileges The holder og an aircraft maintenance licence may not exercise its privileges unless: 1. In compliance

More information

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010 Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra

More information

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson Ritstuldarvarnir Sigurður Jónsson sigjons@hi.is Aðgangur að Turnitin 1. Beint í Turnitin á www.turnitin.com 2. Gegnum Moodle-námskeið Kennarar og nemendur halda sig í Moodleumhverfinu Fá frumleikaskýrslu

More information

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ný tilskipun um persónuverndarlög UT Messa SKÝ, 9. febrúar 2012 Hörður Helgi Helgason Um fyrirlesara 1999 2000-03 2003-06 2006- Héraðsdómslögmaður Persónuvernd Ráðgjafi, evrópsk persónuv.lög LM lögmenn -> Landslög munið #utmessan Boligen

More information

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Samanburður vindmæla Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Haustþing Veðurfræðifélagsins 2011 Tegundir vindmæla Til eru margar mismunandi gerðir vindmæla sem byggja á mismunandi

More information

Hönnunar- og arkitektúrdeild Fatahönnun. Tvíhyggja kynjanna. Áhrif hennar á kyngervi, klæðaburð og hönnun

Hönnunar- og arkitektúrdeild Fatahönnun. Tvíhyggja kynjanna. Áhrif hennar á kyngervi, klæðaburð og hönnun Hönnunar- og arkitektúrdeild Fatahönnun Tvíhyggja kynjanna Áhrif hennar á kyngervi, klæðaburð og hönnun Ritgerð til BA-prófs í fatahönnun Kristín Sunna Sveinsdóttir Haustönn 2014 1 Hönnunar- og arkitektúrdeild

More information

Háskóli Íslands Hugvísindadeild Bókmenntafræ i- og málvísindaskor Mó urmáli mitt! Er nau synlegt fyrir börn a hafa sterkt mó urmál? Ritger til B.A.-pr

Háskóli Íslands Hugvísindadeild Bókmenntafræ i- og málvísindaskor Mó urmáli mitt! Er nau synlegt fyrir börn a hafa sterkt mó urmál? Ritger til B.A.-pr Hugvísindadeild Mó urmáli mitt! Er nau synlegt fyrir börn a hafa sterkt mó urmál? Ritger til B.A.-prófs Hafdís María Tryggvadóttir Júní 2008 Háskóli Íslands Hugvísindadeild Bókmenntafræ i- og málvísindaskor

More information

Garn á götum úti. Handverk í götulist. Berglind Inga Gu!mundsdóttir. Lokaverkefni til BA grá!u í "jó!fræ!i. Félagsvísindasvi!

Garn á götum úti. Handverk í götulist. Berglind Inga Gu!mundsdóttir. Lokaverkefni til BA grá!u í jó!fræ!i. Félagsvísindasvi! Garn á götum úti Handverk í götulist Berglind Inga Gu!mundsdóttir Lokaverkefni til BA grá!u í "jó!fræ!i Félagsvísindasvi! Garn á götum úti Handverk í götulist Berglind Inga Gu!mundsdóttir Lokaverkefni

More information

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Morgunverðarfundur Ferðamálastofu Grand hótel, Reykjavík 14. apríl 2011 Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Dr. Edward H. Huijbens Forstöðumaður /

More information

RICHARD STRAUSS & ÓPERAN

RICHARD STRAUSS & ÓPERAN Listaháskóli Íslands Tónlistardeild Söngur!!!!! RICHARD STRAUSS & ÓPERAN!orvaldur Kristinn!orvaldsson Lei"beinandi: Helgi Jónsson Maí, 2008 RICHARD STRAUSS OG ÓPERAN! EFNISYFIRLIT "#$%&'()!*+,-.,!"/( 000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000

More information

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. í sálfræði 103 á vorönn 2008 um viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. Rannsóknin á að gera grein fyrir afstöðu nemenda við Menntaskólanum á Egilsstöðum til nýgerða breytinga á stoðtímakerfi

More information

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Ari Ólafsson dósent í tilraunaeðlisfræði Eðlisfræðiskor HÍ og Raunvísindastofnun Háskólans Tilraunahúsið p.1/18 Sýnishorn af markmiðum ríkisvalds í menntamálum

More information

!jó"rækniskennd í Eneasarkvi!u

!jórækniskennd í Eneasarkvi!u Hugvísindasvi jó"rækniskennd í Eneasarkviu Dídó, Lavinía og samband austurs og vesturs Ritger" til BA-prófs í almennri bókmenntafræ"i Au"ur Albertsdóttir Maí 2014 Háskóli Íslands Hugvísindasvi" Almenn

More information

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Q1. Ert þú karl eða kona? Karl 229 19.83% Kona 926 80.17% Fjöldi 1155 Q2. Á hvaða aldursbili ert þú? 30 ára eða yngri 190 16.42% 31-40 ára 257 22.21% 41-50 ára 312 26.97%

More information

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila desember 2016 VIÐMIÐ TEGUND FYRIRTÆKIS

More information

Hlutverkaleikur Cindy Sherman

Hlutverkaleikur Cindy Sherman Hugvísindasvi Hlutverkaleikur Cindy Sherman Íslandssería í tískutímaritinu POP Ritger til BA-prófs í Listfræ i Helga Arnbjörg Pálsdóttir Maí 2013 Háskóli Íslands Hugvísindasvi Listfræ i Hlutverkaleikur

More information

Ég vil læra íslensku

Ég vil læra íslensku Ég vil læra íslensku 16 Föt Föt Évlí - 16 föt 1 hlusta Generated by Foxit PDF Creator Foxit Software benda lita teikna klippa líma strákur stelpa ekki stelpa/ekki strákur hugsa Évlí - 16 föt 2 hlusta íslenskur

More information

INNGANGUR !! "! #!Bjarki Valt#sson, Íslensk menningarpólitík, N#hil, Reykjavík, 2011, bls Sama heimild, bls

INNGANGUR !! ! #!Bjarki Valt#sson, Íslensk menningarpólitík, N#hil, Reykjavík, 2011, bls Sama heimild, bls INNGANGUR menning, -ar, -ar KV 1 roski mannlegra eiginleika mannsins, jálfun mannsins, jálfun hugans, verkleg kunnátta, andlegt líf, sameiginlegur arfur (venjulega skapa"ur af mörgum kynsló"um), menningar-arfur,

More information

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND INDEX I. Regional Partnerships Official Partners of the OPEN DAYS 2011 East Iceland... 3 Austurlands... 5 2 I. Regional

More information

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR Ingvar Örn Ingvarsson Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar Samgöngufundur á Norðurlandi, 19. nóvember 2015 Meginstoðir stefnu og lykilárangursþættir

More information

Birtingarmynd kvenna í auglýsingum í tímaritinu Vikunni

Birtingarmynd kvenna í auglýsingum í tímaritinu Vikunni Hug- og félagsvísindasvið Fjölmiðlafræði 2013 Birtingarmynd kvenna í auglýsingum í tímaritinu Vikunni 1973-2012 Anna Heba Hreiðarsdóttir Lokaverkefni við Hug- og félagsvísindadeild Hug- og félagsvísindasvið

More information

Listaháskóli Íslands Tónlistardeild Hljó!færaleikur. Kóngur vill sigla... Benny Goodman og sígilda tónlistin

Listaháskóli Íslands Tónlistardeild Hljó!færaleikur. Kóngur vill sigla... Benny Goodman og sígilda tónlistin Listaháskóli Íslands Tónlistardeild Hljó!færaleikur Kóngur vill sigla... Benny Goodman og sígilda tónlistin Baldvin Ingvar Tryggvason Lei!beinandi: Tryggvi M. Baldvinsson Vorönn 2014 Útdráttur Benny Goodman

More information

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar Þórólfur Guðnason yfirlæknir Sóttvarnalæknir, Embætti landlæknis Nóvember 2014 Gastegundir frá eldgosum >95% H 2 O, CO 2 SO 2

More information

Ullabjakk. Bryndís Björnsdóttir

Ullabjakk. Bryndís Björnsdóttir Ullabjakk Bryndís Björnsdóttir Listaháskóli Íslands Myndlistardeild Ullabjakk Ritgerð til B.A.-prófs Bryndís Björnsdóttir Kt: 110783-3969 Leiðbeinandi: Hannes Lárusson Vorönn 2011 Útdráttur Í ritgerðinni

More information

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Power Point leiðbeiningar Sjónarhorn View Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Outline view - Yfirlitshamur Hér er hægt að rita minnispunkta við hverja glæru fyrir þann sem

More information

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum Raddir fjölbreyttra kennarahópa Sólveig Karvelsdóttir, lektor, HÍ Hafdís Guðjónsdóttir, dósent, HÍ Rannsóknin er hluti af tveimur rannsóknum Fjölbreyttir kennarahópar

More information

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Stóra myndin Uppbygging þekkingarsamfélags Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Bakgrunnur Viðskiptaráð Íslands 1 Yfirlit 1. Hvað eru þekkingarkjarnar? 2. Hvað

More information

Opin svæ i í éttb li: notkun, vi horf og flokkun

Opin svæ i í éttb li: notkun, vi horf og flokkun Opin svæ i í éttb li: notkun, vi horf og flokkun Hildur Gunnlaugsdóttir Líf og umhverfisvísindadeild Háskóli Íslands 2012 Opin svæ i í éttb li: notkun, vi horf og flokkun Hildur Gunnlaugsdóttir 30 eininga

More information

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú fjarnám Bókalisti vorönn 2019 2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

Háskólaprentun Reykjavík 2015

Háskólaprentun Reykjavík 2015 Háskólaprentun Reykjavík 2015 Inngangur Hugmyndin að verkefninu kviknaði þegar við fórum að velta fyrir okkur hvernig tískan hefur verið í gegnum tíðina og hvernig hún hefur breyst hjá unglingum undanfarna

More information

Birtingarmyndir karlmennskunnar:

Birtingarmyndir karlmennskunnar: Birtingarmyndir karlmennskunnar: Framsetning á sjálfinu með hjálp efnislegra gæða Gunnar Friðrik Eðvarðsson Lokaverkefni til BA gráðu í mannfræði Félagsvísindasvið Birtingarmyndir karlmennskunar Framsetning

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vor 2017 Enska 8. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

More information

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst 15. 18. ágúst 21. 25. ágúst 28. ág 1. sept. 15. skipulagsdagur 16. skipulagsdagur 17. Skipulagsdagur 18. skipulagsdagur

More information

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa Efnisyfirlit Þróun félagsauðs í grannríkjunum Bandaríkin Skandinavía Meginland Evrópu Þróunin á Íslandi Félagsþátttaka Frumtengsl Félagsrof Félagsauður,

More information

Opinber stefna yfirvalda í málefnum fatla!ra barna

Opinber stefna yfirvalda í málefnum fatla!ra barna Opinber stefna yfirvalda í málefnum fatla!ra barna Byggt á rétti barnsins Herdís Sólborg Haraldsdóttir Lokaverkefni til BA-grá!u í stjórnmálafræ!i Félagsvísindasvi! Opinber stefna yfirvalda í málefnum

More information

Hin grátandi kona. Kynjafræðileg aðferðafræði og verk Doru Maar og Picasso. Ritgerð til BA- prófs í listfræði

Hin grátandi kona. Kynjafræðileg aðferðafræði og verk Doru Maar og Picasso. Ritgerð til BA- prófs í listfræði Hin grátandi kona Kynjafræðileg aðferðafræði og verk Doru Maar og Picasso Ritgerð til BA- prófs í listfræði Maríanna Jónsdóttir Janúar 2016 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Listfræði Hin grátandi kona Kynjafræðileg

More information

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2 1 Examples 2 Sýnidæmi 2 2 Example 25-1 Gefið er 3 fasa, 3 teina raforkukerfi samkvæmt meðfylgjandi einlínumynd. Allar stærðir á myndinni eru í einingakerfinu ( per unit ). Seríuviðnám háspennulínanna er

More information

Í greipum mannætunnar

Í greipum mannætunnar Hugvísindasvi! Í greipum mannætunnar Menningarleg bannsvæ!i í Leyndarmálinu hans pabba eftir "órarin Leifsson Ritger! til B.A.-prófs Elín Björk Jóhannsdóttir Maí 2011 Háskóli Íslands Hugvísindasvi! Almenn

More information

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós XML-þjónustan veitir aðgang að nýjum norðurljósagögnum Veðurstofunnar sem birt eru á www.vedur.is. Slóð XML-þjónustunnar er http://xmlweather.vedur.is/aurora?op=xml&type=index

More information

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú- staðnám Bókalisti - Vorönn 2018-2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services 2011:1 27. maí 2011 Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services Samantekt Frá árinu 1987 hefur Hagstofa Íslands leitað upplýsinga frá sveitarfélögum árlega um fjárhagsaðstoð, félagslega heimaþjónustu

More information

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík Notkun merkis Veðurstofu Íslands Veðurstofa Íslands Bústaðavegur 9 150 Reykjavík +354 522 60 00 +354 522 60 01 vedur@vedur.is Maí 2009 2 Efnisyfirlit Merki 3 Litanotkun 5 Merki í fleti 6 Stærð merkisins

More information

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson Samstarf HR og IGI Ólafur Andri Ragnarsson Leikjaiðnaðurinn 2021 Leikjaiðnaðurinn 2021 5.000 störf 70 milljarðar í heildarútflutningstekjur ef... Photo Ian Parker http://parkerlab.bio.uci.edu/nonscientific_adventures/iceland_man.ht

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr. 54 8. árgangur

More information

Japönsk áhrif: Fatahönnun. Hvernig hefur aldagömul japönsk menning haft áhrif á vestræna tísku? Hönnunar- og Arkitektúrdeild

Japönsk áhrif: Fatahönnun. Hvernig hefur aldagömul japönsk menning haft áhrif á vestræna tísku? Hönnunar- og Arkitektúrdeild Hönnunar- og Arkitektúrdeild Fatahönnun Japönsk áhrif: Hvernig hefur aldagömul japönsk menning haft áhrif á vestræna tísku? Ritgerð til BA-prófs í fatahönnun Halldóra Sif Guðlaugsdóttir Haustönn 2014 Hönnunar-

More information

Sérkennsla í Evrópu EFNISTENGT RIT. Janúar Evrópumi stö in fyrir róun í sérkennslu

Sérkennsla í Evrópu EFNISTENGT RIT. Janúar Evrópumi stö in fyrir róun í sérkennslu Sérkennsla í Evrópu EFNISTENGT RIT Janúar 2003 Evrópumi stö in fyrir róun í sérkennslu Me framlagi frá EURYDICE Uppl singanetinu um menntamál í Evrópu Evrópumi stö in hefur unni a ger essarar sk rslu í

More information

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar 1 Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar Introduction to rotating machines 2 Grunnhugtök og meginþættir Klassískar gerðir véla Riðstraumsvélar Samfasavél (synchronous machine) Spanvél (induction machine

More information

Innihaldsyvirlit. til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor. seinast dagført 15. aug. 2017

Innihaldsyvirlit. til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor. seinast dagført 15. aug. 2017 Innihaldsyvirlit til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor seinast dagført 15. aug. 2017 Innihaldsyvirlit...1 Upprættan av kundum við INDIVID...2 Allar fyritøkur og persónar, ið hava føroyskt A-,

More information

KYNUNGABÓK. Upplýsingar fyrir ungt fólk um jafnrétti kynja

KYNUNGABÓK. Upplýsingar fyrir ungt fólk um jafnrétti kynja KYNUNGABÓK Upplýsingar fyrir ungt fólk um jafnrétti kynja Mennta- og menningarmálaráðuneytið 2010 Mennta- og menningarmálaráðuneytið: rit Júní 2010 Útgefandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið Sölvhólsgötu

More information

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur Kynning í Dalskóla 6. desember 2018 Gautur Þorsteinsson, verkfræðingur Um útvarpsþjónustu Fyrsta útsending útvarpsdagskrár 1920 Útsendingar útvarps

More information

Gu rún Jóna Arinbjarnardóttir Arkitektúr. Byggingarlist hinna sjö skynfæra

Gu rún Jóna Arinbjarnardóttir Arkitektúr. Byggingarlist hinna sjö skynfæra Gu rún Jóna Arinbjarnardóttir Arkitektúr Byggingarlist hinna sjö skynfæra Lei beinandi: Hildigunnur Sverrisdóttir Janúar 2010 INNGANGUR...3 BYGGINGARLIST HINNA SJÖ SKYNFÆRA...4 HLJÓMBUR AREIGINLEIKAR NÁINNA

More information

Sascha Bru: Raiding the Archive. The Centennial Debate on the Avant-Garde and Politics

Sascha Bru: Raiding the Archive. The Centennial Debate on the Avant-Garde and Politics Framúrstefna: Tilur_, saga, samtími / Avant-garde: Emergence, History, Actuality Háskóli Íslands / University of Iceland Al_jó_leg rá_stefna á vegum Hugvísindastofnunar, í samvinnu vi_ Reykjavíkurakademíuna

More information

Nám án a greiningar og skólastarf í efri bekkjum grunnskóla (11 til 14 ára nemendur)

Nám án a greiningar og skólastarf í efri bekkjum grunnskóla (11 til 14 ára nemendur) Nám án a greiningar og skólastarf í efri bekkjum grunnskóla (11 til 14 ára nemendur) Yfirlitssk rsla 2005 Evrópumi stö in fyrir róun í sérkennslu Evrópumi stö in fyrir róun í sérkennslu anna ist ger og

More information

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs? Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson Hvernig getur málefni sem ekki er skilgreint sem námsgrein í grunnskóla eða námssvið

More information

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Áhrif lofthita á raforkunotkun Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Júlí 2017 Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Orkustofnun Júlí 2017 Útgefandi: Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík Sími: 569 6000, Fax, 568

More information

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum.

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum. Inngangur Skýrslan sem hér er birt er framhald skýrslu sem kom út í fyrra um sama efni. Með upplýsingum sem koma fram í skýrslunni gefst tækifæri til þess að meta þróun fíkniefnamála og mæla árangur af

More information

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software. Heimildaskrá Ritaðar heimildir Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software. Bændasamtök Íslands (2005). Hagtölur

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services 2010:1 12. maí 2010 Félagsþjónusta sveitarfélaga 2007 2009 Municipal social services 2007 2009 Samantekt Frá árinu 1987 hefur Hagstofa Íslands leitað upplýsinga árlega um félagslega heimaþjónustu og fjárhagsaðstoð

More information

Wind to Hot water MILL Detailed Specifications

Wind to Hot water MILL Detailed Specifications MILL 2700 Detailed Specifications Generator Type 3 phase generator with high-quality permanent magnets. Cast aluminium body. Generator Weight 25 kg Blade/Rotor Construction 3 Blades, Advanced injection

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013 2014:3 9. október 2014 Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services Samantekt Árið fengu 8.042 heimili fjárhagsaðstoð sveitarfélaga og hafði heimilum sem þáðu slíkar greiðslur fjölgað um 306

More information

SK!RSLA/GREINARGER" Nemandi: Sjúkraskrifa#ir einstaklingar me# fjárhagsa#sto# hjá Reykjavík: lí#an og $jónustu$örf.

SK!RSLA/GREINARGER Nemandi: Sjúkraskrifa#ir einstaklingar me# fjárhagsa#sto# hjá Reykjavík: lí#an og $jónustu$örf. Reykjavíkurborg 24.09.2010 Sjúkraskrifa#ir einstaklingar me# fjárhagsa#sto# hjá Reykjavík: lí#an og $jónustu$örf SK!RSLA/GREINARGER" Nemandi: halldora@rvk.is Gu#rún Ágústa Eyjólfsdóttir Umsjónarmenn: Jóan

More information

Dystópíur uppgangskynslóðarinnar

Dystópíur uppgangskynslóðarinnar Hugvísindasvið Dystópíur uppgangskynslóðarinnar Dystópíur François Truffaut og Jean-Luc Godard og áhrif maí 1968 Ritgerð til BA-prófs í kvikmyndafræði Sigurður Helgi Magnússon Maí 2013 Háskóli Íslands

More information

Notkun á dýrum í listsköpun: Dýr sem list og list sem dýr

Notkun á dýrum í listsköpun: Dýr sem list og list sem dýr Notkun á dýrum í listsköpun: Dýr sem list og list sem dýr Listamaðurinn Heimir Björgúlfsson Svana Björg Ólafsdóttir Ritgerð til BA-prófs í listfræði Maí 2016 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Háskóli Íslands

More information

Notkun tíðahvarfahormóna hjá íslenskum konum árin

Notkun tíðahvarfahormóna hjá íslenskum konum árin Notkun tíðahvarfahormóna hjá íslenskum konum árin 1996-1 Brynja Ármannsdóttir 1 læknanemi Laufey Tryggvadóttir 2 faraldsfræðingur Jón Gunnlaugur Jónasson 1,2,4 sérfræðingur í meinafræði Elínborg J. Ólafsdóttir

More information

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn - LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM Schengen ráðstefna 6. október 2011 - Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn - Áherslur - Lögreglan á Suðurnesjum - Framkvæmd landamæraeftirlits - Umhverfið - Álag á Ísland

More information

1.3 Jean Luc Nancy um skynjun og tilveru Almennt um innsetningar Judith Rugg um innra og ytra rými... 11

1.3 Jean Luc Nancy um skynjun og tilveru Almennt um innsetningar Judith Rugg um innra og ytra rými... 11 Samantekt Í þessari ritgerð er fjallað um rými og innsetningar og sérstaklega verk Elínar Hansdóttur Path og Parallax. Elín er ungur, íslenskur listamaður sem hefur vakið mikla athygli á síðustu árum með

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016 FLUGTÖLUR 216 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 216 Flugvöllur 215 216 Br. 16/15 Hlutdeild Reykjavík 348.24 377.672 8,5% 5,4% Akureyri 17.897 183.31 7,3% 24,5% Egilsstaðir 89.79 93.474 4,9%

More information

Grafísk hönnun og hip-hop Þróun umslagahönnunar í hip-hop tónlist

Grafísk hönnun og hip-hop Þróun umslagahönnunar í hip-hop tónlist Grafísk hönnun og hip-hop Þróun umslagahönnunar í hip-hop tónlist Daði Oddberg Einarsson Lokaritgerð til BA-prófs Listaháskóli Íslands Hönnunar- og arkitektúrdeild Desember 2016 Grafísk hönnun og hip-hop

More information

Hugvísindasvið. Lesið í landið. Fyrirbærafræði, fornleifaskráning og menningarlandslag. Ritgerð til B.A.-prófs. Ásta Hermannsdóttir

Hugvísindasvið. Lesið í landið. Fyrirbærafræði, fornleifaskráning og menningarlandslag. Ritgerð til B.A.-prófs. Ásta Hermannsdóttir Hugvísindasvið Lesið í landið Fyrirbærafræði, fornleifaskráning og menningarlandslag Ritgerð til B.A.-prófs Ásta Hermannsdóttir Janúar 2011 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Fornleifafræði Lesið í landið

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 FLUGTÖLUR 2014 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 Flugvöllur 2013 2014 Br. 14/13 Hlutdeild Reykjavík 338.278 328.205-3,0% 48,6% Akureyri 178.231 172.106-3,4% 25,5% Egilsstaðir 91.561

More information

Leikur í myndum og máli Gu!rún Lárusdóttir

Leikur í myndum og máli Gu!rún Lárusdóttir Leikur í myndum og máli Gurún Lárusdóttir Listaháskóli íslands Hönnunar og arkitektúrdeild Grafísk hönnun Leikur í myndum og máli Gurún Lárusdóttir Leibeinandi: Kristín Ragna Gunnarsdóttir Sumarönn 2011

More information

Útópía. Tilgangur hennar og ferli L.H.Í Hönnunar og arkitektúr [ARK] Leiðbeinandi: Hildigunnur Sverrisdóttir

Útópía. Tilgangur hennar og ferli L.H.Í Hönnunar og arkitektúr [ARK] Leiðbeinandi: Hildigunnur Sverrisdóttir Útópía Tilgangur hennar og ferli L.H.Í 2009 Hönnunar og arkitektúr [ARK] Leiðbeinandi: Hildigunnur Sverrisdóttir Nemandi: Hildur Ísdal Þorgeirsdóttir 1 Efnisyfirlit Inngangur... 4 Eyjan Útópía... 4 Goðafræðin...

More information

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012 Nr. 28/32 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012 2013/EES/28/07 frá 8. júní 2012 um framkvæmdarreglur vegna beitingar 16. gr.

More information

Skítsama um allt, frá hægri eða vinstri

Skítsama um allt, frá hægri eða vinstri Hugvísindasvið Skítsama um allt, frá hægri eða vinstri Pólitíkin og pönkið Ritgerð til B.A.-prófs Valur Gunnarsson Janúar 2010 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Almenn bókmenntafræði Skítsama um allt, frá

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011 2012:1 4. október 2012 Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services Samantekt Árið fengu 7.715 heimili fjárhagsaðstoð sveitarfélaga og hafði heimilum sem þáðu slíkar greiðslur fjölgað um 805

More information

Horizon 2020 á Íslandi:

Horizon 2020 á Íslandi: Horizon 2020 á Íslandi: - Árangur Íslands í Horizon2020 - Hvernig getur Rannís veitt ykkur aðstoð? Kristmundur Þór Ólafsson Alþjóðasvið Rannís Landstengiliður (NCP) fyrir H2020 Hvað er H2020? Rammaáætlun

More information

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir Sérfræðingur í persónurétti Yfirlit Stóra myndin Skyldur GDPR Aðlögunarferli Áskoranir og praktísk ráð 2 3 Yfirlit: Hvað er GDPR?» GDPR

More information

Einelti íslenskra skólabarna og heilsa

Einelti íslenskra skólabarna og heilsa Einelti íslenskra skólabarna og heilsa Niðurstöður landskönnunnar á heilsutengdum afleiðingum eineltis Helena Rún Pálsdóttir Ritgerð til BS prófs 12 einingar Einelti skólabarna og heilsa Niðurstöður landskönnunnar

More information

Ritst ra: Ingibjörg ór ardóttir Tölfræ ileg úrvinnsla: Ingibjörg ór ardóttir Forsí a: Myndataka: Karla Dögg Karlsdóttir Prentun: Prentmet

Ritst ra: Ingibjörg ór ardóttir Tölfræ ileg úrvinnsla: Ingibjörg ór ardóttir Forsí a: Myndataka: Karla Dögg Karlsdóttir Prentun: Prentmet Stígamót: Hverfisgötu 115, 105 Reykjavík Símar: 562-6868 og 800-6868 jónustusími fyrir konur í kynlífsi na i: 800-5353 Bréfsími: 562-6857 Netfang: stigamot@stigamot.is Vefsí a: www.stigamot.is Ritst ra:

More information

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands Yfirlit erindis Meginmarkmið og bakgrunnur Nokkrar skilgreiningar Rannsóknaraðferðir

More information

Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna

Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna Samanburðarrannsókn nóvember 2012 Ari Klængur Jónsson www.mcc.is Árnagötu 2-4 400 Ísafjörður Sími: 450-3090 Fax: 456-0215 mcc@mcc.is 1 Velferðarráðuneytið

More information

Hvað er svona merkilegt við það að vera karlmaður?

Hvað er svona merkilegt við það að vera karlmaður? Hugvísindasvið Hvað er svona merkilegt við það að vera karlmaður? Um birtingarmynd kvenna í íslenskum glæpasögum Ritgerð til BA-prófs í almennri bókmenntafræði Tinna Eiríksdóttir Maí 2012 Háskóli Íslands

More information

Myndlistardeild. Hin holdlega s!n. Málverki! á 20. öld. Lokaritger" til BA-grá"u í myndlist

Myndlistardeild. Hin holdlega s!n. Málverki! á 20. öld. Lokaritger til BA-gráu í myndlist Myndlistardeild Hin holdlega s!n Málverki! á 20. öld Lokaritger" til BA-grá"u í myndlist Steingrímur Gauti Ingólfsson Vorönn 2015 Myndlistardeild Hin holdlega s!n Málverki! á 20. öld Ritger" til BA-grá"u

More information

Mál kvenlíkamans eru jafn mikilvæg og landamæri ríkisins

Mál kvenlíkamans eru jafn mikilvæg og landamæri ríkisins Hugvísindasvið Mál kvenlíkamans eru jafn mikilvæg og landamæri ríkisins Átraskanir í þremur skáldsögum Ritgerð til MA-prófs í almennri bókmenntafræði Elín Björk Jóhannsdóttir Janúar 2014 Háskóli Íslands

More information

Póstmódernismi. eða menningarleg rökvísi síðkapítalismans. Fredric Jameson

Póstmódernismi. eða menningarleg rökvísi síðkapítalismans. Fredric Jameson Af marxisma Fredric Jameson. Póstmódernismi e"a menningarleg rökvísi sí"kapítalismans. Í Af marxisma, ritstj. Magnús!ór Snæbjörnsson og Vi"ar!orsteinsson, #$". Magnús!ór Snæbjörnsson, bls. 236-301. Reykjavík:

More information

Maðurinn í málverki. eftir Ragnar Þórisson. Listaháskóli Íslands Myndlistardeild B.A.-ritgerð (janúar 2010) Leiðbeinandi: Ragna Sigurðardóttir

Maðurinn í málverki. eftir Ragnar Þórisson. Listaháskóli Íslands Myndlistardeild B.A.-ritgerð (janúar 2010) Leiðbeinandi: Ragna Sigurðardóttir 1 Maðurinn í málverki eftir Ragnar Þórisson Listaháskóli Íslands Myndlistardeild B.A.-ritgerð (janúar 2010) Leiðbeinandi: Ragna Sigurðardóttir 2 Efnisyfirlit INNGANGUR 3 ABSTRAKTMYNDIR 3 Þrír málarar abstrakt

More information

Félags- og mannvísindadeild

Félags- og mannvísindadeild Félags- og mannvísindadeild BA-ritgerð Félagsfræði Dagblaðalestur íslenskra ungmenna Sylvía Rut Sigfúsdóttir Janúar 2010 Félags- og mannvísindadeild BA-ritgerð Félagsfræði Dagblaðalestur íslenskra ungmenna

More information

Mannfjöldaspá Population projections

Mannfjöldaspá Population projections 3. október 217 Mannfjöldaspá 217 266 Population projections 217 266 Samantekt Samkvæmt miðspá mannfjöldaspár Hagstofu Íslands verða íbúar landsins 452 þúsund árið 266, bæði vegna fólksflutninga og af náttúrlegum

More information

Leitin að hinu sanna leikhúsi

Leitin að hinu sanna leikhúsi Hugvísindasvið Leitin að hinu sanna leikhúsi Grimmdarleikhús Antonin Artaud og skrif Jean Genet fyrir leiksviðið Ritgerð til BA-prófs í Almennri bókmenntafræði Haukur Hallsson Janúar 2013 Háskóli Íslands

More information

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur CHEMISTRY The Central 9th Edition Hlutfallareikningur: AðA reikna út frá formúlum og efnajöfnum fnum Lavoisier: Massi varðveitist í efnahvörfum. : lýsa efnahvörfum. Efnajafna : Hvarfefni og myndefni: 2H

More information

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be Stefnumótun tun Rf Hlutverk (Mission) Why we exist Gildi (Core values) What we believe in Framtíðarsýn (Vision) What we want to be Stefna (Strategy) Our Game plan Stefnumiðað árangursmat Balanced Scorecard

More information

UNGT FÓLK BEKKUR

UNGT FÓLK BEKKUR UNGT FÓLK 16 8.. BEKKUR Menntun, menning, tómstundir, íþróttaiðkun, heilsuhegðun, heilsuvísar, líðan og framtíðarsýn ungmenna í framhaldsskólum á Íslandi. ÆSKULÝÐSRANNSÓKNIR FRÁ 1992 Ungt fólk 16 Grunnskólar

More information

Er minna orðið meira?

Er minna orðið meira? Er minna orðið meira? Um þróun og birtingarmynd mínimalisma í byggingarlist samtímans Ása Bryndís Gunnarsdóttir Lokaritgerð til BA-prófs Listaháskóli Íslands Hönnunar- og arkitektúrdeild Er minna orðið

More information

BSc. ritgerð. Peningaeyðsla, netverslun og netnotkun unglinga

BSc. ritgerð. Peningaeyðsla, netverslun og netnotkun unglinga BSc. ritgerð Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti Peningaeyðsla, netverslun og netnotkun unglinga Eva Úlla Hilmarsdóttir Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands Leiðbeinandi: Þórhallur Örn Guðlaugsson Febrúar

More information

Áhrif upplýsingarinnar sem koma fram í völdum ritum um veraldleg efni eftir aðra Íslendinga en Magnús Stephensen frá tímabilinu

Áhrif upplýsingarinnar sem koma fram í völdum ritum um veraldleg efni eftir aðra Íslendinga en Magnús Stephensen frá tímabilinu Háskóli Íslands Hugvísindasvið Sagnfræði Áhrif upplýsingarinnar sem koma fram í völdum ritum um veraldleg efni eftir aðra Íslendinga en Magnús Stephensen frá tímabilinu 1796 1820 Ritgerð til BA-prófs í

More information

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma Gylfi Magnússon Viðskiptafræðideild Ritstjóri Ingjaldur Hannibalsson Rannsóknir í félagsvísindum XIII. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2012 Reykjavík:

More information

Lög um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja Viðhorf og væntingar

Lög um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja Viðhorf og væntingar Lög um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja Viðhorf og væntingar Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir Lokaverkefni til BA-gráðu í félagsfræði Félags- og mannvísindadeild Lög um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja Viðhorf

More information

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi í norðaustanverðu Atlantshafi Jóhann Sigurjónsson Hafrannsóknastofnun Grand Hótel, Reykjavík, 21.-22. nóvember 2013 Efni erindis Deilistofnar Ástand og horfur Uppsjávar þríeykið Norsk-íslensk síld-kolmunni-makríll

More information

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005 26:1 14. júlí 26 Laun á almennum vinnumarkaði 25 Earnings in the private sector 25 Samantekt Árið 25 voru regluleg mánaðarlaun á almennum vinnumarkaði að meðaltali 244 þúsund krónur, heildarmánaðarlaun

More information

Lokaorð Heimildaskrá Viðauki I Myndaskrá Viðauki II... 40

Lokaorð Heimildaskrá Viðauki I Myndaskrá Viðauki II... 40 Ágrip Íslenskar barnateikningar á upplýsingaöld hafa ekki fengið verðskuldaða athygli. Þær eru dýrmætir upplýsingagjafar um þroskastig, hugarheim, áhugamál, upplifanir og reynslu einstaklinga, innsýn í

More information