Hlutverkaleikur Cindy Sherman

Size: px
Start display at page:

Download "Hlutverkaleikur Cindy Sherman"

Transcription

1 Hugvísindasvi Hlutverkaleikur Cindy Sherman Íslandssería í tískutímaritinu POP Ritger til BA-prófs í Listfræ i Helga Arnbjörg Pálsdóttir Maí 2013

2 Háskóli Íslands Hugvísindasvi Listfræ i Hlutverkaleikur Cindy Sherman Íslandssería í tískutímaritinu POP Ritger til BA-prófs í Listfræ i Helga Arnbjörg Pálsdóttir Kt.: Lei beinandi: Au ur Ólafsdóttir Maí

3 Ágrip: Hlutverkaleikur Cindy Sherman: Íslandssería í tískutímaritinu POP, fjallar um ljósmyndaverk bandarísku myndlistarkonunnar Cindy Sherman sem hefur á ferli sínum skapa sér margskonar hlutverk í ljósmyndaseríum sínum. Vi fangsefni hennar eru birtingarmyndir kvenna í fjölmi lum, tískuaugl singum og kvikmyndum og ær sta almyndir sem eir mi lar skapa konum í samfélaginu. Sherman mótast sem listama ur á áttunda áratugnum, egar róttækar n jar listastefnur á bor vi hugmyndalist, gjörninga og líkamslist hafna hef bundnum karllægum gildum listarinnar og femínistahreyfingin krefst ess a konur ver i metnar til jafns vi karlmenn. Sherman ger i ljósmyndaverki Íslandsseríu a bei ni tískutímaritsins POP ári Hún kom til Íslands á Listahátí í Reykjavík sama ár í tilefni s ningar Listasafns Íslands á fyrstu ljósmyndaseríu hennar Ónefnd Kvikmyndaskot ( ). Sherman fer a ist um su urland í mi ju gosi úr Eyjafjallajökli egar öskusk i lá yfir og ger i landslagi a súrrealískri veröld. Í Íslandsseríu má sjá ekkt kennileiti úr íslenskri náttúru sem skeytt hefur veri saman vi myndir af Sherman sjálfri í hátískufatna i Chanel frá árunum Sherman hefur unni me tískuljósmyndir í verkum sínum sí an á níunda áratugnum, bæ i fyrir tískuhús og tískutímarit. Hún gagnr nir um lei tískuheiminn og á vi hann póstmódernískt samtal um au áhrif sem tískui na urinn hefur á ímynd kvenna. Sherman hefur stunda a a breyta útliti sínu og klæ a sig í dulbúning sí an í æsku, en ótt hún sé sín eigin fyrirsæta í ljósmyndaverkum sínum, á eru verk hennar ekki sjálfsmyndir. Sherman notar líkama sinn sem grundvöll fyrir au hlutverk sem konur leika í samfélaginu og bendir um lei á hvernig konan er sett fram sem vi fang fyrir áhorf karlmannsins (e. male gaze). Í tískuseríum sínum notar hún myndvinnsluforriti Photoshop til ess a afmynda útlit sitt og setja me ví fram skopstælingu á fegur arsta la tískuheimsins. Myndavélin endurspeglar ví á útgáfu af raunveruleikanum sem hún sjálf velur a setja fram fyrir áhorfendur. 3

4 Efnisyfirlit: 1.1. Inngangur Hlutverkaleikur Fyrsta ljósmyndaserían, Untitled Film Stills Líkami sem endurspeglun sjálfsmyndar Frá kvikmyndastillum í tískuljósmyndir Dulbúningur Afskræming konunnar Íslandssería (Untitled, 2010) Eftirmynd samtímans Lokaor Heimildaskrá

5 1.1. Inngangur Áttundi áratugur 20. aldar var róttækur tími í listasögunni, egar n kynsló myndlistarmanna hafna i fyrri gildum listarinnar og hóf a kanna n ja fleti listsköpunar. ar fór hugmyndalist (e. Conceptual Art) 1 fremst í flokki og tengist ö rum (n jum) listastefnum eins og gjörningi (e. Performance Art) 2 og líkamslist (e. Body Art) 3. essa umbreytingu í hugsunarhætti listamanna má ó rekja allt aftur til Marcel Duchamp ( ) sem fyrstur fór a vefengja hef bundna myndlist og hélt ví fram a hugmyndir væru áhugaver ari en listmunir. 4 Femínistahreyfingin var mjög virk á áttunda áratugnum og í Bandaríkjunum voru helstu frumkvö lar femínískrar listar (e. Feminist Art) 5 ær Miriam Schapiro (1923) og Judy Chicago (1939). 6 Femínisminn vann a ví a brjóta ni ur vald fe raveldisins og höfnu u margir myndlistarmenn, sérstaklega konur, notkun hef bundinna tækja til listsköpunar, eins og olíu og striga og har ra efna höggmyndalistar. ess í sta tefldu listamenn fram n jum mi lum svo sem ljósmyndum, myndböndum og gjörningum. 7 Einnig fóru konur a nota ólistrænan efnivi og tækni sem tengdist kvennamenningu fremur en hámenningu, sem dæmi má nefna vefna og útsaum (hin mjúku efni). Helstu uppsprettu valdst ringar í 1 Hugmyndalist kom fram um mi jan sjöunda áratuginn. Listamenn settu fram hugmyndir me á reifanlegum hlutum. 2 Gjörningur er atri i ar sem listama urinn túlkar ákve na hugmynd sem hann flytur fyrir áhorfendur. Gjörningar eiga sér langa sögu, en ákve in stefna mynda ist upp úr Líkamslist kom fram á sjónarsvi i í Austurríki um 1965 og sn st um a a listama urinn notar líkama sinn sem tæki til sköpunar. 4 Roberta Smith. Conceptual Art. Concepts of Modern Art. From Fauvism to Postmodernism. Nikos Stangos ritst r i. Thames & Hudson. London, 2006; bls Femínísk list kom fram á sjöunda áratugnum, í svokalla ri annarri bylgju kvenfrelsishreyfingarinnar. 6 Fred S. Kleiner. Gardner s Art through the Ages. A Global History. Enhanced Thirteenth Edition. Wadsworth, Cengage Learning. Boston, 2011; bls Edward Lucie-Smith. Art Today. Phaidon Press. London, 1995; bls

6 menningunni er a finna í kvikmyndum og prentmi lum og ví mikilvægt fyrir konur a afbyggja sta almyndina (e. stereotype) 8 sem ar er sett fram og skapa sína eigin ímynd. 9 Cindy Sherman (1954) er ein eirra bandarísku myndlistarkvenna sem komu fram á sjónarsvi i á áttunda áratug sí ustu aldar. Hún ná i fyrst athygli listheimsins me ljósmyndaseríum ar sem hún fékkst vi msar birtingarmyndir kvenleika me samfélagsgagnr num undirtón. 10 Me verkum sínum byggir Sherman á eim grunni sem femínískir fyrirrennar hennar í myndlist höf u skapa. 11 Sherman hefur búi allan sinn starfsaldur í New York en haldi fjölda s ninga um allan heim, 12 svo sem á Documenta 7 í Kassel 13, skalandi, í Stedelijk Museum í Amsterdam, Hollandi og á Whitney Tvíæringnum. Í september 1983 var verk eftir Sherman á forsí u bandaríska listtímaritsins ARTnews Vi sí ustu aldarlok setti sama tímarit saman lista yfir lei andi listamenn tuttugustu aldar og á me al núlifandi skipa i Sherman sess á me al tíu efstu. 16 ess er skemmst a minnast a Listasafn Íslands var me s ningu á fyrstu ljósmyndaseríu Sherman á Listahátí í Reykjavík, Ónefnd Kvikmyndaskot; Cindy Sherman, 15. maí 12. sept Tveimur árum sí ar hélt MoMA (Museum of Modern Art) stóra yfirlits ningu á verkum listakonunnar, Cindy Sherman, 26. feb. 11. jún Fyrsta verk Sherman sem vakti athygli listheimsins, var ljósmyndaserían Untitled Film Stills ( ) e a Ónefnd Kvikmyndaskot. Um er a ræ a svarthvítar ljósmyndir sem myndlistarkonan tekur af sjálfri sér í kunnuglegri svi setningu kvikmynda. rátt fyrir a Sherman noti sjálfa sig og líkama sinn sem efnivi í verkum 8 Sta almynd er hef bundin e a stö lu ímynd af hópi einstaklinga, t.d. af bandarískri húsmó ur á sjötta áratugnum. 9 Sheila Pinkel. Women, Body, Earth. Women, Art & Technology. Judy Malloy ritst r i. MIT Press. Cambridge, 2003; bls Calvin Tomkins. Lives of the Artists. Henry Holt and Company. New York, 2008; bls Ilka Becker. Peeping Cindy. Women Artists. In the 20 th and 21 st Century. Uta Grosenick ritst r i. Paul Aston ddi. Taschen. Köln, 2001; bls Michael Tarantino. The Figure in the Carpet: Notes on Juliao Sarmento and Cindy Sherman. From Beyond the Pale. Juliao Sarmento and Cindy Sherman. Gill Tipton og Brenda McParland ritst r u. Irish Museum of Modern Art. Dublin, 1994; bls egar hugmyndalistin var fyrst s nd á Documenta 5, ári 1972, tákna i a hún væri vi urkennd listastefna í Evrópu. 14 ARTnews er stofna ári 1902 og ví elsta listatímariti í heiminum. Samkvæmt heimasí u ess er a einnig í mestri dreifingu og gefi út ellefu sinnum á ári. 15 Calvin Tomkins, bls Calvin Tomkins, bls Ónefnd kvikmyndaskot; Cindy Sherman. Li nar s ningar. Listasafn Íslands. Sótt ann 26. apríl 2013: 18 Cindy Sherman. The Joan and Preston Robert Tisch Exhibition Gallery. MoMA. Sótt ann 26. apríl 2013: 6

7 sínum, er hún ó ekki a taka sjálfsmyndir, a er ekki hi persónulega sjálf sem er vi fangsefni Sherman, heldur er um a ræ a myndir af persónuger um tilfinningum, fullkomlega ær sjálfar me eigin nærveru [ ær eru] ekki af mér. 19 annig stillir hún sér upp sem sta almynd konunnar. Ég skipti mér ni ur í marga ólíka hluta, [...] a er miklu áhugaver ara a s na gervilíkama og gerviandlit. 20 Sherman hefur annig skapa sér margskonar dulargervi og mynda sig í hinum msu hlutverkum, sem ekkt eru úr kvikmyndum, sjónvarpi, tímaritum og málverkum. 21 Me ví a setja upp grímur og umbreyta andliti sínu, hylur listakonan persónuleika sinn og kemst hjá ví a afhjúpa innsta e li sitt fyrir framan myndavélina. Áhorfandinn skynjar framandleika í verkunum, sem ó eru á sama tíma kunnugleg. 22 Ári 2010 var Sherman á fer alagi um Ísland og tók ar landslagsmyndir sem hún skeytti sí ar saman vi myndir af sér í hátískufatna i frá Chanel. Afraksturinn var ljósmyndasería sem hefur almennt veri köllu Íslandssería. Sjálf kallar Sherman verki Untitled (án titils). Flest verka hennar eru raunar án titils og ví merkir gallerí listamannsins Metro Pictures allar ljósmyndir hennar me númerum til a greiningar. 23 Íslandssería Sherman er unnin sérstaklega a bei ni tískutímaritsins POP 24 sem gefi er út tvisvar á ári og birtist ljósmyndasería hennar í haust/vetrar útgáfu ess ári Um er a ræ a nokkurs konar sérrit (e. bookzine) 25, en tímariti hef ur á ur unni á svipa an hátt í samvinnu vi myndlistarmanninn Allen Jones (1937), sem fékk frjálsar hendur vi a útfæra listræna s n á útlit tískuheimsins. Einnig hafa fylgt tímaritinu POP límmi ar sem hanna ir voru í samstarfi vi listamenn á bor vi Takashi Murakami (1962) og Gillian Wearing (1963). 26 Íslandssería Sherman (Untitled, 2010) ver ur hér borin saman vi fyrri verk myndlistarkonunnar me tilliti til ess hvernig hún hefur unni me birtingarmyndir 19 Klaus Honnef. The Conquest of Art and the Loss of Character. Art of the 20 th Century. Painting, Sculpture, New Media, Photography. Ingo F. Walther ritst r i. John William Gabriel ddi. Taschen. Köln, 2000; bls Robert A. Sobieszek. Ghost in the Shell. Photography and the Human Soul, Los Angeles County Museum of Art. MIT Press. Cambridge, 1999; bls Amy Dempsey. Styles, Schools and Movements. The Essential Encyclopaedic Guide to Modern Art. Thames & Hudson. London, 2002; bls Klaus Honnef, bls Eva Respini. Will the Real Cindy Sherman Please Stand Up?. Cindy Sherman. Kate Norment ritst r i. The Museum of Modern Art. New York, 2012; bls Stær er 23 x 30 cm. POP er tískutímarit en eftir ritstjóraskipti og Dasha Zhukova tók vi ári 2009 hefur veri lög mikil áhersla á myndlist auk tísku. 25 Stær er 19,3 x 26,5 cm. Ekkert íslenskt or er til yfir heiti Bookzine. Hér ver ur nota or i sérrit fremur en bókverk. ar sem bókverk er rívítt verk (e a myndverk í formi bókar), en sérrit er stakt rit um eitthvert ákve i efni. 26 POP vor/sumar 2010, POP haust/vetur 2010 og POP vor/sumar

8 kvenna me ljósmyndami linum. Lög ver ur áhersla á notkun fatna ar í hlutverkaleik í verkum Sherman og samband hennar vi tískuheiminn sko a í samhengi vi sköpun sta almynda af konunni Hlutverkaleikur Cynthia Sherman fæddist í Glen Ridge, New Jersey, ann 19. janúar 1954 og óx úr grasi á umrótartímum egar unga kynsló in reis upp á áberandi hátt gegn gildum foreldra sinna. Sú undiralda birtist í hippamenningunni, femínistahreyfingunni og samtímalistinni. Margir myndlistarmenn á sjöunda og áttunda áratugnum fóru a vefengja hlutverk myndlistarinnar í samfélaginu. Sumir eirra klæddu sig í hlutverk og settu sig á svi sem hinn (e. other) í andstö u vi fe raveldi. Hlutverkaleikur er bæ i vísun í barnaleiki og a hlutverk sem hvert okkar leikur í samfélaginu. a er í rauninni hægt a líkja listamanni eins og Sherman vi barn sem b r sér til ímynda an heim, a ví vi bættu a hún horfir á heiminn sinn me gagnr num augum listamannsins. 27 Ég lít á [fatna ] sem tæki til ess a leika sér me. Sumir eru frjálsari til ess a prófa sig áfram og fara me föt sem grímubúning, og sumir eru gjarnir á a líta alltaf eins út og eiga sér einkennisfatna sem eim lí ur vel í. Fyrir mitt leyti, á er ég hamingjusöm me a nota [fatna ] sem búning og vera ekki tekin alvarlega. 28 egar Sherman var riggja ára flutti hún ásamt fjölskyldu sinni til Huntington, Long Island, ar sem hún ólst upp. 29 Sherman átti nokku hef bundna æsku í úthverfi, ar sem mó ir hennar var kennari og fa ir hennar verkfræ ingur. Helsta áhugamál stúlkunnar Cindy var a fara í bú ir sem seldu notu föt, búa til grímubúninga og breyta útliti sínu. 30 Hún haf i ó engan áhuga á ví a vera prinsessa og brá sér frekar í líki skrímsla e a fór í gervi eldri kvenna. Sherman er af 27 Nancy G. Heller. Women Artists. An Illustrated History. Abbeville Press Publishers. New York, 2003; bls Becky Poostchi. Cindy: Blonde & Beyond. Pop Magazine. Autumn/Winter Dasha Zhukova ritst r i. Bauer Media. London, 2010; bls Calvin Tomkins, bls Eleanor Heartney. Cindy Sherman: The Polemics of Play. After the Revolution. Women Who Transformed Contemporary Art. Christopher Lyon ritst r i. Prestel Verlag. Munich, 2007; bls

9 fyrstu kynsló bandarískra barna sem ólst upp me sjónvarpi og eyddi hún miklum tíma í a teikna fyrir framan skjáinn. Helst horf i hún á klassískar myndir, hryllingsmyndir og einstaka framúrstefnumyndir. La Jetée (1962) eftir Chris Marker ( ) haf i sérstaklega mikil áhrif á hana, en sú kvikmynd er nánast eingöngu búin til úr kvikmyndastillum. 31 Myndlist Sherman er litu af æsku hennar og ví sem hún horf i á í sjónvarpinu. egar hún fór a nálgast fullor insár hélt hún áfram a klæ a sig upp og stunda hlutverkaleiki. 32 Ári 1972 hóf Sherman myndlistarnám vi State University College í Buffalo, New York. Upphaflega lag i hún stund á málun og einbeitti sér a ví a skapa nákvæmar eftirlíkingar fyrirmynda. 33 Brátt snéri Sherman sér ó a annars konar nálgun í myndlistarsköpun. Hún kynntist n rri stefnu, hugmyndalistinni, og eigna ist vini me al samnemenda sinna sem höf u svipa ar sko anir. 34 Sherman hóf a vinna me ljósmyndun enda höf u augu hennar opnast fyrir ví hvernig femínískir listamenn n ttu sér ljósmyndami ilinn í gjörningum sínum. Myndlistarmenn á bor vi Hannah Wilke ( ), Eleanor Antin (1935), Lynda Benglis (1941), Vito Acconci (1940) og Chris Burden (1946) notu u líkama sína í sta inn fyrir striga. Tæknileg hli ljósmyndunar vaf ist ó fyrir Sherman í fyrstu og hún féll í skyldunámskei i. Næsti kennari sama námskei s, Barbara Jo Revelle (1946), nálga ist kennsluna á annan hátt og kynnti nemendum sínum n ja möguleika ljósmyndami ilsins ásamt ví sem var a gerast í samtímalist áttunda áratugarins í Bandaríkjunum. 35 Bekkurinn hennar Barböru Jo var ekktur fyrir a fara á hverju vori a nálægum fossi ekki Niagara, bara einhverjum fri sælum reit til ess a taka nektarmyndir, [...]. Ég verandi sú tepra sem ég var, og enn er, kvei ví miki! Svo ég ákva a horfast í augu vi hugmyndina. Ég tók ljósmynd af mér ar sem ég stó í herbergi í íbú inni sem ég deildi me Robert [Longo], kviknakin, [...]. Eftir a, tók ég fleiri ljósmyndir ar sem ég nota i líkama 31 Calvin Tomkins, bls Eleanor Heartney, bls Eva Respini, bls Eleanor Heartney, bls Eva Respini, bls

10 minn [og] afmynda i hann me undarlegum sjónarhornum. Ég held a hafi veri byrjunin á ví a nota sjálfa mig. 36 Áttundi áratugurinn haf i mikil áhrif á mótun Sherman sem myndlistarmanns. Listamönnum var umhuga um félagsleg málefni, jó erni, stéttarskiptingu, kyn átt, kynhneig og kyn. 37 Femínísk list fjalla i a miklu leyti um sögu myndlistar og málefni og hugmyndir kvenna í félagslegu og listsögulegu samhengi. Listasagan haf i veri hli holl karlmönnum og femínistar kröf ust ess a konur endurheimtu réttmæta stö u sína í myndlist. Femínísk gagnr ni átti a fela í sér jöfnu í öllum listgreinum og bygg i á hugmynd á heimspeki Jacques Lacan ( ) og frönsku strúktúralistanna. 38 Hugmyndir femínískra listamanna róu ust og áherslur breyttust á næsta áratug frá ví a snúast um félagslegan og líffræ ilegan mismun kynjanna yfir í a snúast um einstaklingse li (e. gender). Vi fangsefnin ur u smám saman flóknari, en grunnáherslan í femínískri myndlist var óbreytt og snérist um a hvernig útlit konunnar var nota til ánægju fyrir karlmanninn og áhorf hans (e. male gaze) í vestrænni list. 39 Femínískir listamenn notu u líkamann á n jan og róttækan hátt um lei og eir settu stö u konunnar í n tt listrænt samhengi. 40 Líkt og a rar ungar konur á áttunda áratugnum sem höfnu u magabeltum mæ ra sinna, var útlit Sherman frjálslegt dags dagslega. Aftur á móti var hún enn heillu af ví a breyta útliti sínu og egar hún var ein heima hjá sér eyddi hún miklum tíma í a klæ a sig upp og setja á sig andlitsfar a. 41 Sherman stunda i flóamarka i í leit a fatna i og fylgihlutum. ví meira sem hún átti af klæ na i, ví sk rari ur u hugmyndir hennar um persónusköpun. Upphaflega leit Sherman ekki á etta áhugamál sitt sem listrænan gjörning, heldur var hún einfaldlega a safna grímubúningum. 42 rátt fyrir a Sherman væri a allega a essu sér til skemmtunar, á mætti hún á nokkrar lists ningar í hinum msu gervum, ar á me al klæddi hún sig upp eins og Lucille Ball og sem ungu kona. Sherman var ekki fyrsti listama urinn til ess a safna sérkennilegum búningum og setja sjálfa sig á svi. Í ví samhengi má 36 Calvin Tomkins, bls Fred S. Kleiner, bls Edward Lucie-Smith, bls Fred S. Kleiner, bls Ilka Becker, bls Eva Respini, bls Amada Cruz. Movies, Monstrosities, and Masks: Twenty Years of Cindy Sherman. Cindy Sherman: Retrospective. Thames and Hudson. New York, 1997; bls

11 til a mynda benda á Rembrandt ( ), en vísbendingar eru um a a hann hafi átt miki safn sögulegra klæ a og vopna. Sem hann nota i til a setja sjálfan sig á svi í sjálfsmyndum sínum. 43 a kom ó a ví a Sherman ákva a lei a saman persónusköpun sína og ljósmyndami ilinn. 44 Sherman útskrifast úr listnámi sínu ári 1976 og ári sí ar flutti hún til New York borgar me áverandi samb lismanni sínum, Robert Longo (1953). a var hann sem benti henni á hi augljósa; afhverju ekki a nota margbrotnar persónur sínar í listsköpun? Robert var vissulega hjálplegur í a opna augu mín fyrir samtímalist, vegna ess a á fyrsta ári í háskóla, lærir ú listasögu fyrri tíma og í úthverfi Long Island, ar sem ég ólst upp, komst ég ekki í kynningu vi samtímalist. En ég hékk me Robert og fleira fólki, fór me eim á Albright-Knox [List Gallerí], sem er beint á móti háskólanum, og [ ar] sá ég samtímalist frá fyrstu hendi. a var á sem ég byrja i a vefengja hvers vegna ég ætti a mála. a virtist bara ekki hafa neina merkingu Fyrsta ljósmyndaserían, Untitled Film Stills Untitled Film Stills ( ) e a Ónefnd kvikmyndaskot var fyrsta ljósmyndaverk Sherman og vakti a strax athygli á henni sem myndlistarmanni egar a var s nt í Gallerí Metro Pictures í New York ári Sherman haf i ári á ur fengi styrk frá NEA (National Endowment for the Arts), sem ger i henni kleift a fylgja verkefninu eftir. 46 Ljósmyndaserían telur 70 svarthvítar ljósmyndir í stær inni 20,3 x 25,4 cm [mynd 17]. 47 Flestar eru teknar í íbú hennar, fyrir utan nokkrar sem hún tók í New York borg, á Long Island og í fríi me fjölskyldu sinni. 48 Sherman framkalla i einungis tíu eintök af hverri ljósmynd í seríunni, sem hefur 43 Marieke de Winkel. Fashion and Fancy. Dress and Meaning in Rembrandt s Paintings. Amsterdam University Press. Amsterdam, 2006; bls Eva Respini, bls Eva Respini, bls Eleanor Heartney, bls Eva Respini, bls Eleanor Heartney, bls

12 gegni kaupum og sölum, en MoMA keypti heilt sett ári 1996 á yfir milljón dollara. 49 Kvikmyndastillurnar s na Sherman dulbúna sem ímynd hinnar fullkomnu konu. Samkvæmt sta almynd leikkvenna sjötta- og sjöunda áratugarins. Á eim tíma sem Sherman vann a ljósmyndaverkinu, var essi kvenger talin vera ofur gervileg og gamaldags. Sherman klæddi sig í búninga sem minntu á kvenhetjur b-mynda Hollywood frá sjötta- og sjöunda áratugnum og fyrirsæturnar halla sér upp a vegg, horfa í spegil og ganga um götur. 50 ær eru alltaf einar á ferli og yfir eim vofir ó ægileg tilfinning, einhvers konar undirliggjandi ógn. Sú tilfinning ver ur til me ví a s na konurnar horfa út fyrir rammann, upp fyrir sig og aldrei beint í myndavélina. Ljósmyndaserían markar upphaf ema sem Sherman vinnur me í fleiri verkum og s nir svipmyndir af konum í ktum hversdagslegum a stæ um, settar fram á klisjulegan hátt. Me ví móti ögrar Sherman bæ i sjálfri sér og áhorfendum sínum. Ljósmyndaserían Untitled Film Stills á eins og nafni gefur til kynna, a minna á stillur úr kvikmyndum. rátt fyrir a verkin séu bygg á hef bundnum kvikmyndastillum, á er mikilvægt a hafa í huga a um er a ræ a kvikmyndir sem aldrei voru ger ar og byggja alfari á ímyndunarafli listakonunnar. 51 Hún leitast vi a endurskapa úrelta fegur arsta la og ví eiga konurnar a vera tilger arlegar. Leikkonur Sherman geta minnt á kvikmyndastjörnur ítalska n raunsæisins og frönsku n bylgjunnar, eins og Anna Magnani, Sophia Loren, Jeanne Moreau og Brigitte Bardot. 52 Hugmyndina a ljósmyndunum fékk Sherman upphaflega egar hún rannsaka i klámblö og líka i ekki sú sta almynd og hlutgerving sem ar birtist á konum. Ljósmyndirnar eru ví lei listakonunnar til ess a taka sta almyndina í sínar eigin hendur og stjórna útkomunni sjálf. Um er a ræ a málefni sem stendur femínistum nærri,.e. hvernig listama urinn getur skapa sitt eigi einstaklingse li, rátt fyrir a vera kona í karllægum heimi. 53 Sko anir á samfélaginu er ó ekki eingöngu a finna í femínískri list, heldur fékk Sherman einnig innblástur frá 49 Calvin Tomkins, bls Donald Preziosi. The Art of Art History. A Critical Anthology. Oxford University Press. New York, 2009; bls Ilka Becker, bls Eva Respini, bls Fred S. Kleiner, bls

13 ljósmyndaranum Diane Arbus ( ), sem kanna i óræ a samfélagskima. 54 Arbus útsk r i framsetningu sjálfsins ári 1971; a er eitthva kaldhæ nislegt í veröldinni og a hefur me á sta reynd a gera a a sem ú ætlar ér kemur aldrei út eins og ú ætla ir ví. 55 Vi ger Untitled Film Stills nota i Sherman myndavél me fjarst r u myndopi og haf i myndirnar viljandi kornóttar, enda áttu ær a líta út fyrir a vera ód rar augl singamyndir. Hún framkalla i filmurnar sjálf og ré sér ekki a sto armenn. 56 Í öllum verkum sínum skipuleggur Sherman nákvæmlega útlit ljósmyndarinnar, ramma, lit og l singu. Hvorki myndefni né svi setning eru ví tilviljunum há Líkami sem endurspeglun sjálfsmyndar Sherman lítur á líkamann sem grundvöll fyrir hugmyndir og ímyndir. Í sögulegu samhengi má fara allt aftur til Uppl singarinnar (e. Enlightenment) 57 til ess a sjá breytingar á vi horfi mannsins til líkamans og notkun hans. Listamenn fyrri tíma eins og Hieronymus Bosch ( ) og Francisco Goya ( ), trú u a me réttum áherslum í myndmáli gætu eir s nt mannkyninu lei til a yfirstíga veikleika sína. eir trú u ví sta fastlega a me skynsemishyggju og ekkingu a vopni, (e a me gu legri trú í tilfelli Bosch,) gæti ma urinn rata á rétta lei. Breytt vi horf samtímalistamanna birtist í brotakenndum og ófullkomnum líkama sem svi settur er fyrir áhorfendur. 58 Í verkum Sherman er líkaminn efnivi ur, sem jónar eim tilgangi a s na kjarna konunnar. Líkaminn er einnig holdtekja sjálfsins og tákn fyrir fjölmi laímyndina sem konan arf a samsama sig vi. a má sjá í fyrstu kvikmyndastillunum og einnig í sí ari tískuljósmyndum hennar. Sherman sér sig sem leikkonu en er ekki a trana fram manneskjunni Cindy Sherman. 59 a sem truflar hef bundinn myndlestur á ljósmyndum Sherman er a hún sta setur sig bæ i fyrir framan og aftan myndavélina. annig bendir hún á áhorfi sjálft, og á mikilvægi ess hver er a sem horfir og á hva er horft. 60 Me ví móti 54 Thomas Kellein. How Difficult are Portraits? How Difficult are People!. Cindy Sherman. Thomas Kellein ritst r i. Sebastian Wormell ddi. Cantz. Basel, 1991; bls Robert A. Sobieszek, bls Nancy G. Heller, bls Uppl singin kemur fram á 18. öld í Evrópu og byggir á skynsemishyggju. 58 Elizabeth A. T. Smith. The Sleep of Reason Produces Monsters. Cindy Sherman: Retrospective. Thames and Hudson. New York, 1997; bls Ilka Becker, bls Sheila Pinkel, bls

14 leikur Sherman sér a áhorfandanum, sem a öllum líkindum gerir sér ekki grein fyrir ví a sko anir hans um kynfer i eru fyrir fram ákve nar af samfélaginu. Hún gæti ess vegna veri a útfæra vi horf sálgreiningar, um a kvenleikinn sé grímubúningur fyrir langanir karlkynsins. Ljósmyndir Sherman eru a ví leyti speglar sem endurvarpa á áhorfandann hans eigin rá, einkum löngun karlmannsins a fastsetja konuna sem varanlega sta almynd. 61 Sherman hafnar ví sta fastlega a hún taki sjálfsmyndir, ví myndirnar séu hvorki bygg ar á raunverulegu útliti hennar né persónulegum draumórum, heldur séu ær athugun á nútíma lífsháttum síbreytilegu andliti jó félagsins sem hún horfist í augu vi og gagnr nir. A sama skapi sta hæfir Sherman a hún sé ekki pólitísk. En engu a sí ur er au velt a túlka myndir hennar sem femíníska ádeilu á sta almyndir kynjanna. 62 Hægt væri a gagnr na Sherman fyrir a a me ví a fjölga ímyndum af fjötru u konunni sé hún vitor sma ur í eigin hlutgervingu. 63 Undirliggjandi ádeila á fe raveldi og neysluhyggju er ó alltaf til sta ar í verkum Sherman. Hún hefur láti hafa eftir sér í vi tölum a hún skilji ekki alltaf kenningar fræ imanna og reyni eftir fremsta megni a fara í öfuga átt vi greiningar eirra. Sérstaklega ef eir reyni a giska á hvert hún stefni me myndlist sinni. En hvort sem Sherman er me vitu um fræ ikenningar e a fjarlægist ær vísvitandi, á byggist listræn s n hennar á eirri sta reynd a hún er kona. 64 Jafnvel ótt ég hafi aldrei á me vita an hátt hugsa um verkin mín sem femínísk e a sem pólitíska yfirl singu, var vissulega allt í eim fengi úr athugunum mínum sem kona á menningunni. Og partur af ví er ástar-haturs samband a vera gagntekin af far a og glysi og fyrirlíta a á sama tíma. a kemur til af ví a reyna bæ i a líta út eins og si prú ung dama og gera sig eins kyn okkafulla e a fallega og hægt er, en á sama tíma a lí a líkt og fanga. a er vissulega nokku sem ég held a karlmenn myndu ekki upplifa Donald Preziosi, bls Nancy G. Heller, bls Donald Preziosi, bls Eleanor Heartney, bls Eleanor Heartney, bls

15 Myndavélin frystir og hlutgerir vi fangsefni sitt og a er athyglisvert a margar myndlistarkonur skyldu velja sér ljósmyndami ilinn ar sem myndavélin hefur veri notu sem valdatæki til ess a skapa ímynd hinnar fullkomnu konu. Myndmál kvikmynda og augl singa er gegns rt af andstæ um ar sem annars vegar er reynt a snerta vi kvæma strengi áhorfanda og gera hann móttækilegan fyrir áhrifum og hins vegar arf a ná til margra me myndmáli ar sem hi einstaklingsbundna ver ur a hinu almenna. au óljósu skil gera Sherman mögulegt a svi setja sig í öfgakenndum a stæ um án ess a afhjúpa sjálfa sig. Áhorfandinn veit ví a hann er a horfa á svi setningu, en ekki raunverulegar a stæ ur og fær tækifæri til a huglei a s ndarmennsku og klisjur menningarinnar Frá kvikmyndastillum í tískuljósmyndir Sherman ná i athygli listheimsins egar hún var einungis á rítugsaldri, me ljósmyndaverkinu Untitled Film Stills ar sem hún tókst á vi msar birtingarmyndir kvenleika. 67 Hún vildi ekki endurtaka sig í næstu ljósmyndaverkum og fór ess vegna a kanna a ra vinkla á sama vi fangsefni,.e. hlutgervingu kvenna og a hvernig augnará karlmannsins (e. male gaze) b r til sta almynd konunnar. 68 Í Rear Screen Projections ( ) fer Sherman a taka ljósmyndir í lit og heldur ví áfram í Centerfolds (1981). Gegnum opna hur, sjáum vi konu horfa á sig í [...] spegli. ar er a finna sama augnará i [og í kvikmyndastillum], [...] og grefur undan lokkandi líkamsger inni og um lei glansmynd ljósmyndarinnar. 69 Ári 1981 var Sherman be in um a búa til ljósmyndaseríu fyrir Artforum 70, sem átti a birtast á sí um tímaritsins. egar til kom hafna i tímariti verkinu ar sem myndirnar óttu vera of hallar undir kynjamisrétti. 71 Verki Centerfolds eru ljósmyndir af konum í hvíldarstö u eftir myndatökur fyrir mi juopnur klámtímarits. Ólíkt hef bundnum klámljósmyndum horfa ær ekki ögrandi á áhorfandann, heldur vir ast vera 66 Åsmund Thorkildsen. She Never Left the House Without.... Louise Lawler, Cindy Sherman, Laurie Simmons. Re-turning the Gaze. Åsmund Thorkildsen og Asko Mäkelä ritst r u. Michael Garner ddi. The Museum of Contemporary Art, Helsinki. Helsinki, 1993; bls Calvin Tomkins, bls Amada Cruz, bls Ilka Becker, bls Artforum er al jó legt listtímarit og hefur veri gefi út í Bandaríkjunum, ellefu sinnum á ári sí an Amada Cruz, bls

16 fjarverandi og horfa út fyrir myndflötinn. 72 Me ví a láta ær liggja varnarlausar á myndfletinum vildi Sherman s na fram á á stö u sem klámi setur konurnar í. Áhorfandinn horfir ni ur á ær og er neyddur til ess a huglei a gildi eirra og hva a er sem gerir vi fangsefni ó ægilegt. 73 annig vekur myndmál Sherman í sífellu upp spurningar. Ári 1982 var Sherman bo i a s na verki Centerfolds í gallerí Metro Pictures og í kjölfar eirrar s ningar opnu ust henni fjölmörg tækifæri til s ninga í ekktum galleríum og listasöfnum. 74 Sherman ótti fræg in og athyglin ó ægileg og má segja a hún hafi ar me veri komin í sömu stö u og persónurnar sem hún skapa i í verkum sínum. 75 Ljósmyndaverkin sem fylgdu í kjölfari Fashion Portraits ( ), eru augl singamyndir fyrir fatahönnu i og óttu ögrandi. Líkt og í fyrri verkum vann Sherman enn me hlutgervingu og frásagnir af konum, en í etta sinn voru ær meira í ætt vi skopstælingar. Me ví a hafa kvennamyndir Fashion Portraits vígalegar, rei ar og ófrí ar, 76 vann Sherman af ásettu rá i gegn eirri hef bundnu ímynd af fyrirsætu sem sjá má í mynda áttum tískutímaritanna. rátt fyrir a nota tískufatna sem tískuhúsin útvegu u henni, á vann hún ekki í eirra águ, heldur bjó til persónu sem ekki var a finna í hef bundnu tískutímariti. Me ví skapar Sherman mynd af ástar-haturs sambandi konu vi ann fegur arsta al sem konunni er ætla a standa undir. 77 Óbeit sína á fegur arsta linum or ar Sherman á eftirfarandi hátt; a sem ég er á móti, [...] er hversu illa er fari me a sem ú ættir a vera, í sta inn fyrir a sem ú ert. Flestar fyrirsætur tískutímarita finnast mér óge felldar. au fáu skipti sem ég hef sé fyrirsætur í návígi, [...], virtust ær jafn fur ulegar og manneskja me ri ja auga. Pínulitla höfu i og langur, mjór líkaminn og óa finnanlega samhverfir andlitsdrættir litu beinlínis afkáralega út. 78 Sherman s ndi ví fyrirsætuna eins og hún sá hana fyrir sér, hún tók klisjuna um hina fullkomnu konu og afbaka i hana me falskar tennur, grettum, örum og setti fram í afkáralegum stellingum. 79 Misjafnt var hvernig tískuheimurinn tók tískuljósmyndum Sherman. Ljósmyndum sem hún tók ári 1984 fyrir Vogue Paris 80 og franska tískuhúsi Dorothée Bis, var 72 Ilka Becker, bls Amada Cruz, bls Calvin Tomkins, bls Calvin Tomkins, bls Calvin Tomkins, bls Eleanor Heartney, bls Calvin Tomkins, bls Ilka Becker, bls Franska útgáfa Vogue Paris hefur veri gefi út sí an ári

17 ekki teki vel og í raun hafna. 81 Fatahönnu ir voru ó yfirleitt ánæg ir me hvernig hún svi setti fötin eirra, ar á me al Dianne B, Comme des Garçons og Issey Miyake. 82 Tvö sí ar nefndu fyrirtækin eru japönsk, sem gæti sk rt jákvæ an áhuga á a ögra hef bundinni vestrænni kvenímynd. Augl singamyndirnar fyrir Dianne B (Benson) birtust í tímaritinu Interview 83 í mars, apríl og júní ári Femínistar litu á tískui na inn sem kerfi til ess a undiroka konur me glysi og gyllibo um og egar Sherman kollvarpar gildum hans, gaf a fatahönnu um tækifæri til ess a s na a eir gætu teki sjálfhæ ni og hef u breytta afstö u til sta almyndar konunnar. Samstarf tískuheimsins vi Sherman á níunda áratugnum var ví a einhvers konar hlutverkaleik. 84 Á tíunda áratugnum vann Sherman fleiri tískuljósmyndir sem líkja má vi póstmódernískt samtal milli listakonunnar og tískuheimsins. Ári 1993 fól tískutímariti Harper s Bazaar 85 henni a skapa mynda átt fyrir sí ur bla sins. Fyrir ljósmyndaverki fékk hún lánu föt frá Christian Dior, John Galliano, Jean-Paul Gaultier, Dolce & Gabana, Vivienne Westwood og Calvin Klein. rátt fyrir a Sherman taki hátískufatna úr samhengi vi tískuímyndina, klæ ast fyrirsæturnar ránd rum og vöndu um flíkum. Ári 1994 ger i Sherman ljósmyndarö sem notu var í augl singar fyrir tískuhúsi Comme des Garçons. Á tíunda áratugnum var tískuheimurinn or inn me vita ri um au áhrif sem hann haf i á ímynd konunnar me eim eim dulbúningi sem hann bjó henni. 86 Á fyrsta áratug n rrar aldar fékk Sherman áhuga á a fjalla um au áhrif sem stéttarskipting og ríkidæmi hefur á útlit kvenna og hvernig ær eldast. Í ljósmyndaseríu sem hún vann fyrir franska Vogue Paris ári 2007 s nir hún tískufórnarlömb, sem klæ ast Balenciaga. Ljósmyndirnar voru áberandi skopstæling á tískuheiminum ar sem sjá mátti msar útgáfur af starfsfólki tískui na arins. 87 Í fyrstu ljósmyndaverkum sínum svo sem Untitled Film Stills vann Sherman me varnarleysi konunnar, en egar hún hóf a skapa tískuljósmyndir ári 1983, breyttust 81 Eva Respini, bls Eleanor Heartney, bls Tímariti Interview var stofna af listamanninun Andy Warhol ári Eleanor Heartney, bls Harper s Bazaar er fyrsta bandaríska lífstílstímariti sem fjalla i um tísku. a kom fyrst úr ári Eva Respini, bls Eva Respini, bls

18 sta almyndir hennar af konum og fóru a tengjast undirliggjandi ógn. Fyrirsætur Sherman ur u fyrir brag i afkáralegar og ímyndirnar truflandi Dulbúningur Tískuljósmyndir gefa kaupanda fyrirheit um hina fullkomnu konu og skapa me ví rá me al almennings sem aldrei ver ur fullnægt. Ímynd tískuhúsanna starfar á versagnakenndan hátt ví a á sama tíma og tískan lofar frumleika, krefst hún undirgefni vi ríkjandi tísku. a sem er í tísku í dag ver ur úrelt á morgun, annig er um a ræ a sífellda endurn jun sem kaupandinn gengst á hönd vilji hann tolla í tískunni. Me ví a gera sína eigin útgáfu af mynda áttum tískutímaritanna skapar Sherman sína eigin tískufyrirmynd og grefur um lei undan ví sem telst eftirsóknarvert. Tískan er a miklu leyti dulbúningur (e. masquerade) fyrir konur e a eins og Joanne Finkelstein kemst a or i; Tíska er lei til ess a skapa og s na ímyndir sjálfsins [...] heilmikil fjölbreytni í klæ abur i hefur róast annig a vi getum nú haga okkur á me al almennings eins og hvert okkar hafi til a bera fjöldann allan af persónlegum einkennum. 89 Frá byrjun tuttugustu aldar hafa listamenn veri i nir vi a skapa sér dulbúning. Samhli a ess a myndlistin fer a vinna gegn áhrifum fe raveldisins á vesturlöndum fara listamenn a nota dulbúninginn til ess a tjá einstaklingse li. a ver ur smám saman a vi urkenndu listformi og tengist al umenningu á sjöunda áratugnum. Sherman er ví hlekkur í ke ju listamanna sem setja sjálfa sig á svi í dulbúning. Kabarett dadaistanna 90 á ri ja áratugnum og súrrealisminn 91 var stór áhrifavaldur á á listamenn sem komu fram á sjöunda og áttunda áratugnum. Marcel Duchamp skapa i sér kvenkynsútgáfuna Rrose Sélavy og Claude Cahun ( ) stillti sér upp í sjálfsmyndum. A rir listamenn sem hafa leiki sér me ktar kvenímyndir eru Babette Mangolte (1941) og Urs Lüthi (1947). Einnig hefur japanski listama urinn 88 Eleanor Heartney, bls Amada Cruz, bls Dadaismi kom fram í Evrópu um 1915 og var bæ i list- og bókmenntahreyfing í uppreisn gegn hef bundnum gildum listarinnar. 91 Súrrealismi kom fram í Frakklandi um 1920 og snérist sköpun listamannanna um a túlka drauma og dulvitund. 18

19 Yayoi Kusama (1929) búi sér til dulbúning sem er órjúfanlegur partur af eirri list sem hún skapar. 92 Sherman klæ ir sig í dulbúning og í stutta stund ver ur hún a hverri eirri sta almynd sem hún k s a leika. a er ó bara yfirbor i, ví persóna Sherman hverfur ekki og ver ur ekki a eftirhermu. 93 Andliti er helsti tjáningarmi ill listamannsins sem notar svipbrig i til ess a koma skilabo um sínum á framfæri og um lei og hann treystir ví a áhorfandinn skilji tvíræ nina. Sá tjáningarmáti sem leikarinn hefur tami sér í leikhúsinu sí an á sautjándu öld, fær annig n tt hlutverk í verkum samtímalistamanna. 94 Listfræ ingurinn Kathy Halbreich gengur jafnvel svo langt a líkja áhrifum hlutverkaleiks Sherman á áhorfandann vi Stanislavskya fer inni í leiklist, sem byggir á a fer leikarans (e. method actor) vi a túlka hlutverk á raunsannan hátt. Ljósmyndaverk Sherman byggja á ví a búa sér til persónu ar sem áhorfandinn sam ykkir a hún sé í hlutverki, en ekki hin raunverulega Cindy. Me ví a hoppa úr einu hlutverki í anna hefur Sherman tekist a búa til au ekkjanlegar t pur Afskræming konunnar Me hverri ljósmyndaseríu níunda áratugarins leitast Sherman vi a ganga lengra á vit óhugna ar. ar til útkoman ver ur óhugnanlegar uppstillingar á hálfmennskum skrímslum. Dæmi um a er svi setning á afmyndu um, lösku um dúkkum og grímum, gínum í klámfengnum stellingum og óhef bundnar kyrralífsmyndir af ælu og mat. 96 Sherman segir sjálf a ; Ofur-ljótleiki hefur alltaf heilla mig. Ég var sérstaklega áhugasöm um hluti sem taldir voru vera óa la andi og óæskilegir. Og mér finnst slíkir hlutir mjög fallegir. 97 Í ljósmyndaverkunum Disasters og Fairy Tales ( ) fjarlægist Sherman raunveruleikann og fer a kafa ofan í heim ævint rasagna. Hún byrjar á ví a kanna ævint ri Grimm bræ ra en ólíkt ví sem gerist í barnabókmenntum, á er enginn 92 Amelia Jones, Tracing the Subject with Cindy Sherman. Cindy Sherman: Retrospective. Thames and Hudson. New York, 1997; bls Michael Tarantino, bls. 17. Bein heimild í Kathy Halbreich Culture and Commentary: An Eighties Perspective. 94 Robert A. Sobieszek, bls Michael Tarantino, bls Calvin Tomkins, bls Ilka Becker, bls

20 hamingjusamlegur endir í augs n. Í verkum hennar stendur áhorfandinn berskjalda ur fyrir eim tilfinningum óhugna ar sem ljósmyndirnar vekja hjá honum. Sherman er í öllum sínum verkum a vinna me hvernig raunveruleikinn hefur veri framsettur í mi lum og ar sem ævint ri er í rauninni varú arsaga fyrir börn fellur a vel a hugmyndafræ i hennar. Eins og Susan Sontag kemst a or i á getur málverk e a l sing í skrifa ri frásögn aldrei veri anna en takmörku túlkun veruleikans, a sama skapi má segja a ljósmyndin sé takmörku spegilmynd veruleikans. 98 Í næstu ljósmyndaseríu sinni History Portraits ( ) endurgerir Sherman portrett eftir fyrirmyndum úr listasögunni. ar leikur hún sér me upphafnar frummyndir gömlu meistaranna og n tir sér sjónblekkingar til ess a trufla skynjun áhorfandans. Vi fyrstu s n vir ast myndirnar ósviknar me kunnuglegri mynduppbyggingin og tilheyrandi myndrænum táknum. En vi nánari athugun sést a kynjum hefur veri skipt út og augljóst ver ur a líkamspartar eru ekki ekta. 99 Vi upphaf tíunda áratugarins dregur Sherman sig út úr ljósmyndinni og í ljósmyndaseríunni Sex Pictures (1992) skiptir hún líkama sínum út fyrir plastgínur í fullri líkamsstær, sem upphaflega voru ætla ar til notkunar í læknisfræ i. 100 Sherman tekur líkamann í sundur og setur líkamspartana saman á n jan hátt. Útkoman ver ur a einhvers konar blendingi e a mannskepnu, ar sem n tt óskilgreint kyn ver ur til. Samskeyti eru s nilegum og litarháttur ktur. Sköpunarverur Sherman gera ekkert tilkall til raunveruleikans heldur eru svi settar á leikrænan hátt me ód rum brellum. Hver líkamspartur er ar me or inn a afmörku u tákni fyrir menningarlegt gildi og skilin á milli skopstælingar og eirrar tilfinningu a vera skilgreindur sem hinn (e. other) ekki alltaf augljós. Líkaminn ver ur í me förum Sherman a tákngervingi fyrir sálrænt ástand og hlutgerving konunnar sk rari en á ur. Í ljósmyndaseríunni Horror and Surrealist Pictures ( ) er áfram unni á svipu um nótum. Ljósmyndaserían 1999 eru svarthvítar ljósmyndir, ar sem Sherman heldur áfram a svi setja sundurlima ar plastfígúrur. Starandi augnará eirra eru óvægin og svi smyndin vísar óbeint til súrrealískra ljósmyndaverka Claude Cahun e a Man Ray ( ). Margræ ni og skopstæling í verkum Sherman hefur annig truflandi eiginleika koma áhorfendum úr jafnvægi Susan Sontag. Hellir Platóns. A sjá meira. Hjálmar Sveinsson ritst r i og ddi. ReykjavíkurAkademían. Reykjavík, 2005; bls Ilka Becker, bls Michael Tarantino, bls Ilka Becker, bls

21 rátt fyrir a Sherman hafi veri sta föst í notkun sinni á ljósmyndatækninni, snéri hún sér um stund a kvikmyndalistinni og ger i hryllingsmyndina Office Killer (1997), sem fjallar um félagslega einangra a konu sem vinnur á skrifstofu tímaritsins Constant Consumer (Sta fastur neytandi) og finnur sér lei út félagslegri einangrun og einmanaleika me ví a gerast ra mor ingi. Lík samstarfsmanna hennar hla ast upp í kjallaranum hennar líkt og áhöld og gervilimir í vinnustofu Sherman. 102 a má ví segja a Sherman hafi me list sinni herteki hef bundna mi la og skapa sinn eigin myndheim ar sem hún stjórnar öllum a stæ um. Me ví a skapa n ja andfegur sem skákar jafnvel verkum Hans Bellmer ( ) hefur hún splundra vi teknum hugmyndum áhorfandans um líkamann. Mikilvægt er á a hafa í huga a Sherman vinnur í andstö u vi karlkyns myndlistarmenn eins og Willem de Kooning ( ) e a Jean Dubuffet ( ), sem í málverkum sínum vinna me brengla a ímynd af vi teknum kvenleika Íslandssería ( Untitled, 2010) Í Íslandsseríu vinnur Sherman me ævint raminni, en ar blandast söguheimurinn saman vi tískuímyndir. Íslenska landslagi vekur upp dulú og áhorfandi sem aldrei hefur komi til landsins finnst a jafnvel vera súrrealíst. Sherman vann Íslandsseríuna fyrir tímariti POP og haf i til ess ótakmarka an a gang a hátískufatna i (f. haute couture) Chanel frá , bæ i hönnun Gabrielle Coco Chanel ( ) og Karl Lagerfeld (1935). 104 ar sem tískukonurnar í Íslandsseríu eru eingöngu klæddar hátískufatna i frá Chanel minna ær á vi skiptavini sem versla eingöngu vi tískuhúsi sitt. Líkt og í fyrri verkum er Sherman fyrirsæta ljósmyndanna. Líkt og á ur er ó ekki um a ræ a sjálfsmyndir heldur er hver ljósmynd um vissa kvenger. Íslandssería er líti verk, 19,3 x 26,5 cm, hefta saman og prenta út á ljósgulan pappír í sérriti me tímaritinu POP. Grafísk hönnun og leturger er eftir Rory McCartney. Um er a ræ a samtals fimmtán opnur me einni stórri ljósmynd á hverri, sumar eru me einni konu sem hefur veri stillt upp fyrir framan landslagi en a rar 102 Ilka Becker, bls Linda Nochlin. Rethinking the Artist in the Woman, the Woman in the Artist, and that Old Chestnut, the Gaze. Women Artists at the Millennium. Carol Armstrong og Catherine de Zegher ritst r u. MIT Press. Cambridge, 2006; bls Becky Poostchi, bls

22 hafa fleiri konur á myndfletinum. Sherman ger i a ra útgáfu af Íslandsseríunni sem hún s ndi í s ningarsölum safna og í eim eru fyrirsæturnar inn á ljósmyndinni, í sérritinu standa ær fyrir framan bakgrunninn, líkt og ær séu klipptar inn á hann. Íslandssería byggir ví á ímynd af Chanel konunni á mismunandi tímaskei um. Sherman hefur á listferli sínum unni me miskonar emu sem mynda tengsla ræ i í bókverkinu. ar má nefna femínískar sko anir á ví hvernig konur hafa veri svi settar í kvikmyndum og tískumi lum. Í fyrstu ljósmyndaseríu Sherman, Untitled Film Stills ( ) setur hún á svi leikkonur í umhverfi sem minnir á klassískar kvikmyndir en í Íslandsseríu er um a ræ a konur í tískuheimi sem mega muna fífil sinn fegurri. a sem helst skilur fyrirsætur Íslandsseríu frá leikkonum Ónefndra kvikmyndaskota er a ær fyrr nefndu vir ast ekki hræddar vi myndavélina og horfa jafnvel beint framan í hana. Í bá um ljósmyndaseríunum er konunum stillt upp í óe lilegar stellingar, eins og ljósmyndatakan hafi komi eim a óvörum. Skopstæling Sherman af tískukonunni, hin kta útgáfa af sta almynd, tískufórnarlambinu, sem sjá má í Íslandsseríunni er ví aflei ing af margra ára vinnu listamanns. Sherman segir frá ví í vi tali vi POP a eigendur Chanel tískuhússins safni myndlist; Ég hef hitt á, eir ekkja verkin mín, eir eiga eitthva af eim [...]. eir höf u s nt áhuga og sagt a hvenær sem ég vildi gera eitthva me Chanel, gæti ég a, en ég haf i aldrei á ur haft til ástæ u til ess, e a hugmyndir. 105 Sherman tekur ljósmyndirnar af sjálfri sér fyrir framan grænskjá og vinnur ær sí an áfram í tölvu. Ólíkt ví sem tí kast um myndir í tískutímaritum eru konurnar í Íslandsseríu Sherman ekki far a ar. Sí ar notar hún myndvinnsluforriti Photoshop til ess a umbreyta andlitsdráttum eirra. En sambland tískufatna ar og far aleysis gerir konurnar dularfullar og vekur upp á spurningu hjá áhorfandanum hvers vegna ær eru í go sagnakenndu umhverfi Íslands? Sherman svarar essari spurningu aldrei, en me ví a taka á ferli sínum s nishorn úr hinum msu menningarkimum uppl sir hún áhorfandann um sinn eigin skilning á heiminum. 106 Bakgrunnur tískukvenna Chanel, stórbrotin náttúra, eru ljósmyndir sem hún tók á fer alagi sínu á Íslandi ári 2010 í tilefni s ningar á fyrstu ljósmyndaverkum hennar Untitled Film Stills, í Listasafni Íslands. Hún notar Photoshop til ess a umbreyta umhverfinu annig a a fái yfirbrag málverks. Samsetning tískufatna ar, fer aljósmynda og tölvuvinnu gerir útkomuna súrrealíska og áhrifin ver a ævint raleg. 105 Becky Poostchi, bls Eva Respini, bls

23 Íslandsserían kemur áhorfandanum fyrir sjónir eins og mynda áttur í tískutímariti. Hann getur ví flett í gegnum opnurnar og sé á hverri sí u, eina e a fleiri konur ar sem eim er stillt upp til s nis, ar sem tilgangurinn er a selja föt. Á hverri ljósmynd er stuttur myndatexti efst, ar sem fram kemur hverju fyrirsæturnar klæ ast líkt og og tí kast í mynda áttum tískutímarita. Hver kona er merkt me númeri. Á forsí unni má sjá fyrirsætu númer eitt, íklædda brú arkjól úr strútsfjö rum, kamelíublómum og tjulli, ar sem hún stendur hnarreist fyrir framan öskugosi úr Eyjafjallajökli [mynd 1]. Hún kemur fyrir sjónir nánast eins og d rlingur me slör og upphafi yfirbrag. Á forsí unni stendur stórum stöfum CINDY SHERMAN me dökkrau u letri. a er hef í hátísku (f. haute couture) Parísar a s na brú arkjóla í lok tískus ninga og eru eir s ningargripir fremur en flík sem kona myndi gifta sig í. Brú arkjóllinn á forsí u tímaritsins er fremur n legur, frá haust- og vetrarlínu Chanel frá árinu 2007/2008 og s nir ekkert bert hold. Áhorfandinn sér ví einungis andlit konu sem horfir upp og vir ist vera tilbúin a taka á móti hverju sem koma skal, íklædd sinni fja rabrynju. Einmanalegt landslagi á bak vi hana er drungalegt en ó má sjá bjartan himin rátt fyrir óve urssk in. Fyrirsæturnar standa allar fyrir framan ljósmyndirnar og á ja ri eirra, fyrir utan eina (númer sextán) sem margfaldast inn á landslagi gegnsæ eins og vofa. Konurnar eru ví ekki eiginlegur hluti af bakgrunnslandslaginu, heldur standa á mörkum tveggja heima og landslagsljósmyndirnar ver a eins og op inn í annan heim. ar sem ja rar eirra hafa svipa a áfer og eftir bruna e a hafa veri rifnir ná myndirnar ekki a fylla upp í bla sí urnar. Hvergi kemur fram hvar ljósmyndirnar eru teknar, en ar sem öskugosi úr Eyjafjallajökli leikur stórt hlutverk í Íslandsseríunni má gera rá fyrir ví a ær séu flestar teknar á su urlandi. ar sem Sherman hefur unni ljósmyndirnar, umbreytt landslaginu og endurgert a, er ó erfitt a fullyr a um sta hætti. Fyrsta opnan s nir konu númer tvö (sí urnar eru númera ar vi myndatexta sem l sir fatna inum), sem er í stuttum svörtum kjól me ví um ermum [mynd 2]. Hún er fullklædd líkt og forsí ukonan í stuttum svörtum silkikjól, uppháum appelsínugulum hönskum og hvítum nælonsokkum upp a hnjám, en me bert á milli flíkanna og s nir á sér hálsinn. Klæ na urinn er hönnun eftir Karl Lagerfeld úr haust- og vetrarlínunni 2006/2007. Sherman hefur gefi bakgrunninum yfirbrag málverks og minnir mynduppbyggingin á hef bundi landslagsmálverk, ar sem fjalli er í mi ju myndar og myndflöturinn tvískiptur me gili sem a greinir grasbalann í forgrunni. Til vinstri má sjá á streyma hjá og sjóndeildarhringinn. Kona númer rjú er langleit, 23

24 hallar höf inu ni ur og horfir beint í augu áhorfandans [mynd 3]. (Veggútgáfan af essari mynd er Untitled #512). Hún er í hönnun eftir Gabrielle Chanel, úr vor- og sumarlínunni frá árinu 1925, ljósbleikri her aslá brydda ri me hvítum hanafjö rum. essi Chanel kona vir ist nánast hverfa inn í yfirhöfnina sem minnir á fuglsham og ar sem hendur hennar sjást ekki, vir ist hún hafa vængi. Ef leita er tenginga vi listasöguna, gæti augljósasta dæmi veri Leda og svanurinn. Bakgrunnsljósmyndin lítur út fyrir a vera af ingvöllum, en gera má rá fyrir a Sherman hafi sko a helsta fer amannasta Íslands. Mynduppbyggingin minnir á málverk eftir Kjarval, ar sem hrauni hefur fengi áfer og endurspeglast í rennisléttum vatnsfletinum. Næsta opna hefur a geyma konu númer fjögur (Untitled #513) í hönnun Karl Lagerfeld úr haust- og vetrarlínu 1987/1988, sem stendur fyrir framan hef bundi íslenskt m rlendi me úfum [mynd 4]. ar má einnig sjá hús, sem gæti veri bóndabær e a ey ib li í fjarska. Konan er eins og álfur út úr hól í essu samhengi og stingur í stúf vi umhverfi. Ofhlæ i er algjört og kt. ótt litirnir sem hún klæ ist tóni vi landslagi, gylltar pallíetturnar kallast á vi gulli grasi og blátt silkisatíni minnir á himin sem er falinn á bak vi sk jabakkann. Einnig er hægt a tengja mynstri og hnappana vi hólana. Me ví móti lætur Sherman áhorfandanum eftir a mynda tengingar á milli kvennanna og landslagsins, búa sér til sína eigin útgáfu af sögu konunnar og a stæ um hennar, nokku sem allar ljósmyndaseríur Sherman eiga sameiginlegt, burt sé frá ví hvert vi fangsefni er. Kona númer fimm er tekin í framan og horfir reytuleg ni ur til hli ar [mynd 5]. Hún er hvítklædd í gróft tvíd ullarefni frá toppi til táar og er allt í stíl. Dökkt, grátt, nánast gró urlaust fjallendi myndar bakgrunn fyrir aftan hana. Á næstu opnu er enn á ví fe mara dökkgrátt landslag, en ar eru aftur á móti tvær konur í líflegri fatna i [mynd 6]. ær eru klæddar í kjóla og her aslár úr áverandi n justu tískulínu Chanel, vor- og sumar 2010 eftir Karl Lagerfeld. Kona númer sex er í ljósbleikum kjól me blómaslá úr satíni, en kona númer sjö er í ljósgráum blúndukjól. ær hafa sameiginlegan bakgrunn og a sem tengir ær eru silfurlitir hanskar á eirri hönd sem sést og silfurlitir skór. Bakgrunnurinn er sk ja ur og minnir á drungalegt yfirbrag rómantískra landslagsverka á 19. öld. Næsta kona er númer átta og er hún svartklædd í stutta svarta kjólnum sem var einkennismerki Chanel en er hönnun Lagerfeld úr vor- og sumarlínu 2006 [mynd 7]. Augnará i leitar ni ur og hún er me samanherptar varir. Hún stendur fyrir framan a sem gæti veri saman jappa ur Seljalandsfoss, en líka einhver annar foss á su urlandi. Kona númer níu er í sí um 24

25 svörtum kjól, úr haust- og veturlínu Lagerfeld frá 1997/1998, me barokk útsaumi sem fellur vel inn í umhverfi [mynd 8]. Hún horfir starandi, dáleiddum augum á áhorfandann og yfirbrag i minnir enn á rómantískt landslagsmálverk ar sem fjalli gnæfir hátt í mi jum myndfletinum og himinn er dimmur af öskulagi. Mi juopnan er af konu númer tíu sem klæ ist hvítum jakka, sí u pilsi og mikilfenglegri kápu me ásaumu um blómamynstri úr vor- og sumarlínu 2005 [mynd 9]. Hún stendur vi göngustíg sem lei ir upp a fjalli, mögulega vi Seljalandsfoss. Stígurinn gæti einnig leitt inn í fjalli, en fyrir íslending sem hefur alist upp vi sögur um álfa og huldufólk gætu essar konur minnt á jó sagnapersónur á bor vi mennskar konur sem hafa látist glepjast af gyllibo um huldufólksins og komast ekki aftur til mannheima. ær eru ví fastar í einhverskonar ævint ri, enda klæ ast ær ekki hversdagslegum fatna i raunheimsins. Yfirbrag i er dapurlegt, lita af trega e a ugg. Ekki er ó víst a Sherman sé a reyna a líkja tískufórnarlömbum vi ær hættur sem stafar af álfum og ö rum yfirnáttúrulegum verum. a er einnig athyglisvert a sko a hvernig Sherman fæst vi aldurinn sem færist yfir fyrirsæturnar me ví a me höndla andlitsdrættina, búa til poka undir augun, ynna varir og láta hú ina síga. Kona númer ellefu er í hvítum, plíseru um kjól, eftir Gabrielle Chanel frá vor- og sumarlínu 1954, og er látbrag hennar áhyggjufullt [mynd 10]. Landslagi er dularfullt og myndast öng veiti í samsettu landslagi fyrir aftan hana, me mosavöxnum klettum og læk sem rennur á milli. Næsta kona er númer tólf og hún s nir mesta holdi, bæ i handleggi og bringu [mynd 11]. Hún er í elstu flíkinni, sem var hönnu af Gabrielle Chanel á árunum 1920 til Um er a ræ a sí an silki kjóll og hefur Sherman gert pilsi gegnsætt annig a fjalli sjáist í gegn. Himininn gnæfir yfir og öskugosi er allsrá andi. Konan vir ist fremur hissa á svipinn og er hún klædd í algjöru ósamræmi vi öskuna í umhverfinu. Bjartara er yfir næstu konu númer rettán, en hún er í hvítri dragt, jakka og buxum eftir Lagerfeld úr vorsumarlínu 1985, og me fremur stóra húfu [mynd 12]. Hún er valdmannsleg og heldur höndunum í greip fyrir framan sig. bakgrunnurinn er hraunlandslag, punktaáfer, me fjallendi í fjarska og laust vi ösku. Kona fjórtán er í heilgalla eftir Lagerfeld úr haustog vetrarlínu 1994/1995, me sítt rautt hár, ar sem mynstri kallast á vi rendur jökulsins sem sést í gegnum öskufalli [mynd 13]. Kona númer fimmtán er a ví vir ist alvörugefin og si prú [mynd 14]. Hún er í hönnun úr vor- og sumarlínu 1985, grænu, ví u pilsi og gulum jakka og horfir tómlátum augum framhjá myndavélinni. Landslagi er aki ykku öskulagi og í andstö u vi umhverfi glittir í hvíta á. 25

26 Næstsí asta opnan er af konu númer sextán, hún er klædd unnum hvítum kjól me gylltu mynstri sem var hanna ur af Gabrielle Chanel og úr vor- og sumarlínu 1971 [mynd 15]. Hún horfir upp á vi og anna hvort dansar, e a er í lei slu og veifar höndum upp til himsins. Hún margfaldast inn á myndflötinn í kjól sem ver ur sífellt gegnsærri, kannski mun hún a lokum hverfa. Í fjarska sést í Reynisdranga nálægt Vík í M rdal, ar sem öskugosi var mest í bygg. Sí asta opnan er af konu númer sautján [mynd 16]. Hún er íklædd dökkbláum kjól me gylltum pallíettum og útsaumi. Einnig er hún me her aslá í stíl, sem vísar í asísk áhrif. Hún er her abrei og hlutföllin ver a undarleg, nánast karlmannleg. Bakgrunnur s nir landslag á mörkum öskugossins og jó veg sem lei ir í átt a birtunni, lei út. Áhugavert a flest fötin eru eftir Karl Lagerfeld sem var or inn mjög ekktur fyrir gagnr nar sko anir sínar á útliti og holdarfari ekktra kvenna. Fyrir hinn almenna neytanda kemur hann ó fyrir sem hálfger skrípafígúra. Sherman hefur á ur unni me skoplegar hli ar ímynda í verkum sínum og í Íslandsseríunni er einnig a finna há sádeilu. Sú mynd sem Sherman dregur upp af Chanel konunni er ekki a fyrsta sem kemur í hugann egar horft er til sögu tískuhússins. Gabrielle Chanel var ekktur frumkvö ull í klæ na i kvenna, og ótti horfa til framtí ar og leitast vi a gefa konum frjálslegra útlit. Hún bygg i sni sín á fatna i karlmannsins og má jafnvel greina í hugmyndum hennar femínísk gildi. Í raunveruleikanum gat hún ekkert gert nema me fjárhagslegri a sto sem hún n tti sér til fullnustu og stofna i sitt eigi fyrirtæki sem var stórveldi í hátískui na inum. 107 róunin hefur hins vegar fjarlægst praktískan fatna og sá fatahönnu ur sem hefur st rt tískuhúsinu lengst af er ekktur fyrir úrelta s n á hlutverk konunnar og fyrir a lifa í hálfger um ævint raheimi Eftirmynd samtímans N jar hugmyndir um listsköpun birtast egar módernisminn lí ur undir lok. Sherman kemur fram á sjónarsvi i á áttunda áratugnum ásamt ö rum listamönnum, eins og Barbara Kruger (1945), Louise Lawler (1947), Sherrie Levine (1947) og Robert Longo. Sú n ja kynsló listamanna var heillu af framsetningu og umsnúningi raunveruleikans Axel Madsen. Coco Chanel. A Biography. Bloomsbury Publishing. London, 2009; bls Hal Foster, Rosalind Krauss, Yve-Alain Bois og Benjamin H. D. Buchloh. Art Since Modernism, Antimodernism, Postmodernism. Thames & Hudson. London, 2004; bls

27 Frá ví Sherman s ndi fyrstu verk sín Untitled Film Stills ( ) og Centerfolds (1981) vi upphaf níunda áratugarins hefur hún tengst umræ unni um póstmódernisma. Me ví er átt vi hvernig hún setur verk sín í samhengi vi fjölmi lamenninguna og áhorf karlmannsins. a gerir hún m.a. me ví a benda á afkáraleika raunveruleikans. Verk Sherman vísa í al umenningu, eins og klassískar kvikmyndir, hryllingsmyndir, ævint ri, tískuljósmyndir og klám. Hún notar myndmál sem allir áhorfendur í hinum vestræna heimi ættu a ekkja og er Sherman sjálf í hlutverki a alleikarans. Hún b ur áhorfandanum upp á frásagnir af ótta og vi bjó i en vekur einnig me eim samú. Me hrærigrauti tilvísana sameinar myndlist póstmódernismans há- og lágmenningu og grefur um lei undan eim skilabo um sem fjöldamenning sn st um. annig geta fræ ilega sinna ir áhorfendur lesi tengingar í verkum Sherman út frá hugmyndafræ i kennismi a eins og Roland Barthes ( ), Jacques Lacan, Michael Foucault ( ) og Jaques Derrida ( ). A rir áhorfendur sem ekki ekkja fræ i póststrúktúralismans, túlka verk Sherman í ljósi fantasíu dægurmenningar. 109 Póststrúktúralismi fjallar m.a. um frumleika og höfundarrétt, og sn st í grunninn um fagurfræ i menningarinnar. egar myndlistin endurspeglar rö endalausra tilvitnanna á hverfur hinn raunverulegi höfundur. 110 eir myndlistarmenn sem komu fram á sjónarsvi i í upphafi póstmódernismans tileinku u sér hugtök og hugmyndir póststrúktúralismans. eir gagnr ndu hef bundi málverk fyrir a a vera hafi yfir dægurmenningu og töldu a afmá yrfti skilin ar á milli. Eftirlíkingin væri a sem skapa i raunveruleika samtímans. Líkt og tilfinningar almennings eru skapa ar af kvikmyndum og af reyingarbókmenntum sem kenna okkur hvernig á a finna til, eru rár áhorfandans búnar til af augl singaímyndum sem segja hva okkur langar til ess a eignast og hver vi erum. Hi raunverulega sjálf er ví sambland af eim ímyndum sem leynast í menningunni. Myndlistarmenn reyna a túlka valdst ringu fjölmi la me ví a flétta ofan af uppbyggingu ímyndamenningar. 111 A sama skapi má segja a Sherman vinni me hugmyndina um afrit án frummyndar í ljósmyndaverkum sínum. Hún b r til sta almynd af konu sem ekki er til og yfirfærir hlutverk hennar á sjálfa sig Eleanor Heartney, bls Hal Foster o.fl., bls Hal Foster o.fl., bls Hal Foster o.fl., bls,

28 Leikurinn me ímyndarsköpun tekur á sig a ra vídd í verkum femínískra listamanna. ær n ta sér dægurmenninguna og a fer ir fjölmi la til ess a ávarpa áhorfandann og opna augu hans fyrir ví sem er a gerast í kringum hann. 113 Craig Owens komst a eirri ni urstö u í ritverki sínu, Feminists and Postmodernism, a femínísk ljósmyndalist væri hi dæmiger a póstmóderníska form. Ennfremur a a væri lykilatri i í uppreisn femínismans gegn fe raveldi, a kollvarpa hef bundnum yfirrá um menningarinnar í gegnum vi fangsefni póstmódernismans. 114 Íslandsserían hefur veri s nd á sí um tískutímarits og á virtum listasöfnum. Myndlist og tíska tengjast órjúfanlegum böndum, en búin til á ólíkum forsendum og me ólík markmi a lei arljósi. Fegur arsta la tísku hvers tímabils birtast í eim fyrirsætum sem listamenn hafa vali a mála í gegnum tí ina og á sama hátt birtast eir í seinni tí í vali á fyrirsætum tískubla anna. Sherman hefur unni me móta ar hugmyndir um útlit kvenna og sett fram í öllum verkum sínum. S ningarstjórinn Richard Martin er ó á eirri sko un a myndlist og hönnun búi vi ólík kerfi innan menningarinnar og hafi ólík markmi, ar sem tíska er skilgreind sem verslunarvara. Í samtímanum hafa mörkin ó or i ósk rari og má ví a í samtímalist finna vi fangsefni á bor vi einstaklingse li, líkama og kyngervi ekki hva síst í list kvenna. 115 Sherman er ar ekki undantekning Lokaor Ljósmyndaverk Sherman eru ekki eingöngu gáskafullur leikur me grímubúninga og leikmuni, heldur svi setning sem afhjúpar hlutverk konunnar. 116 Sherman hóf feril sinn á ví a kanna framsetningu hinna msu mi la á raunveruleikanum og búa í kjölfari til sína eigin útgáfu af honum me linsum og römmum myndavélinnar. Hún notar eigin líkama til ess a koma hugmyndum sínum um kvenlíkamann á framfæri 117 og er ví bæ i vi fang og efnivi ur verka sinna. Tilgangur hennar er a 113 Hal Foster o.fl., bls Brandon Taylor. Art Today. Laurence King Publishing. London, 2005; bls Richard Martin. Cubism and Fashion. The Metropolitan Museum of Art. Harry N. Abrams, Inc. New York, 1998; bls Carla Schulz, Cindy Sherman Commentaries on Noble Art and Banal Life. Cindy Sherman. Thomas Kellein ritst r i. Sebastian Wormell ddi. Cantz. Basel, 1991; bls Michael Tarantino, bls

29 s na hver sta a konunnar er í menningunni og hvernig konan er skilgreind í fjölmi lum. 118 Myndlistarma urinn Cindy Sherman mótast af andrúmslofti áttunda áratugarins. Myndlistin breytist me n rri kynsló róttækra listamanna sem kraf ist breytinga á hef bundnum listgildum. Listastefnur sem voru í farabroddi essarar breyttu listhugsunar hugmyndalistin, gjörningar og líkamslist voru miklir áhrifavaldar á mótun Sherman sem listamanns. Femínista hreyfingin var áberandi á sama tíma og haf i einnig mikil áhrif á Sherman. Hún fór ásamt ö rum listakonum a efast um gildi hef bundna mi la eins og málverksins, og a var ví rökrétt róun fyrir Sherman a taka upp ljósmyndami ilinn. Femínistar höf u opna augu hennar fyrir ví a augl singami lar búa til sta almyndir kvenna og mikilvægt væri fyrir konur a taka völdin í sínar hendur og stjórna eirri ímynd sem mi lar birta af veruleika kvenna. Sherman ná i fljótt athygli listheimsins me ljósmyndaseríum sínum ar sem hún fæst vi birtingarmyndir kvenna me samfélagsgagnr num undirtón. Sherman kom til Íslands ári 2010 egar Listasafn Íslands var me s ningu á verkum hennar í tengslum vi Listahátí í Reykjavík. ar var s nd fyrsta ljósmyndasería hennar Untitled Film Stills ( ). Verk sem markar bæ i upphaf ferils hennar og á stefnu sem ljósmyndir hennar taka næstu áratugi. ótt verk hennar séu mörg hver ólík í útliti á má sjá í eim tengingar og sameiginlega ræ i sem eru s nilegir í fyrstu kvikmyndastillunum. ótt Sherman klæ i sig í dulargervi og sitji sjálf fyrir á ljósmyndum sínum er hún ekki a taka sjálfsmyndir. a er ekki hún sjálf sem áhorfandinn sér á myndinni, heldur sta almynd af tiltekinni kvenger. Hlutverkin sem hún b r til eru áhorfandanum kunnugleg úr dægurmenningu á bor vi kvikmyndir, sjónvarp og tímarit. Ekki er ó um a ræ a eftirhermur, heldur eftirlíkingar sem eiga sér enga fyrirmynd. Íslandssería var til egar Sherman var be in um a gera ljósmyndaseríu fyrir tískutímariti POP. Í verki notar hún landslagsmyndir sem hún tók á Íslandi egar Eyjafjallagosi stó sem hæst og skeytti saman vi myndir sem hún tók í vinnustofu sinni af sjálfri sér í hátískufatna i frá Chanel. Sherman hefur frá barnæsku leiki sér me fatna í hlutverkaleikum og hún var einnig fyrir miklum áhrifum af sjónvarpinu á uppvaxtarárum sínum. a sem tengir öll verk Sherman er samfélagslegi átturinn og vísanir í tí arandann. 118 Ilka Becker, bls

30 4.1. Heimildaskrá: Bækur: Becker, Ilka. Peeping Cindy. Women Artists. In the 20 th and 21 st Century. Uta Grosenick ritst r i. Paul Aston ddi. Taschen. Köln, Cruz, Amada. Movies, Monstrosities, and Masks: Twenty Years of Cindy Sherman. Cindy Sherman: Retrospective. Thames and Hudson. New York, de Winkel, Marieke. Fashion and Fancy. Dress and Meaning in Rembrandt s Paintings. Amsterdam University Press. Amsterdam, Dempsey, Amy. Styles, Schools and Movements. The Essential Encyclopaedic Guide to Modern Art. Thames & Hudson. London, Foster, Hal, Rosalind Krauss, Yve-Alain Bois og Benjamin H. D. Buchloh. Art Since Modernism, Antimodernism, Postmodernism. Thames & Hudson. London, Heartney, Eleanor. Cindy Sherman: The Polemics of Play. After the Revolution. Women Who Transformed Contemporary Art. Christopher Lyon ritst r i. Prestel Verlag. Munich, Heller, Nancy G. Women Artists. An Illustrated History. Abbeville Press Publishers. New York, Honnef, Klaus. The Conquest of Art and the Loss of Character. Art of the 20 th Century. Painting, Sculpture, New Media, Photography. Ingo F. Walther ritst r i. John William Gabriel ddi. Taschen. Köln, Jones, Amelia. Tracing the Subject with Cindy Sherman. Cindy Sherman: Retrospective. Thames and Hudson. New York,

31 Kellein, Thomas. How Difficult are Portraits? How Difficult are People!. Cindy Sherman. Thomas Kellein ritst r i. Sebastian Wormell ddi. Cantz. Basel, Kleiner, Fred S. Gardner s Art through the Ages. A Global History. Enhanced Thirteenth Edition. Wadsworth, Cengage Learning. Boston, Lucie-Smith, Edward. Art Today. Phaidon Press. London, Madsen, Axel. Coco Chanel. A Biography. Bloomsbury Publishing. London, Martin, Richard. Cubism and Fashion. The Metropolitan Museum of Art. Harry N. Abrams, Inc. New York, Nochlin, Linda. Rethinking the Artist in the Woman, the Woman in the Artist, and that Old Chestnut, the Gaze. Women Artists at the Millennium. Carol Armstrong og Catherine de Zegher ritst r u. MIT Press. Cambridge, Pinkel, Sheila. Women, Body, Earth. Women, Art & Technology. Judy Malloy ritst r i. MIT Press. Cambridge, Preziosi, Donald. The Art of Art History. A Critical Anthology. Oxford University Press. New York, Respini, Eva. Will the Real Cindy Sherman Please Stand Up?. Cindy Sherman. Kate Norment ritst r i. The Museum of Modern Art. New York, Schulz-Hoffman, Carla. Cindy Sherman Commentaries on Noble Art and Banal Life. Cindy Sherman. Thomas Kellein ritst r i. Sebastian Wormell ddi. Cantz. Basel, Smith, Elizabeth A. T. The Sleep of Reason Produces Monsters. Cindy Sherman: Retrospective. Thames and Hudson. New York,

32 Smith, Roberta. Conceptual Art. Concepts of Modern Art. From Fauvism to Postmodernism. Nikos Stangos ritst r i. Thames & Hudson. London, Sobieszek, Robert A. Ghost in the Shell. Photography and the Human Soul, Los Angeles County Museum of Art. MIT Press. Cambridge, Sontag, Susan. Hellir Platóns. A sjá meira. Hjálmar Sveinsson ritst r i og ddi. ReykjavíkurAkademían. Reykjavík, Tarantino, Michael. The Figure in the Carpet: Notes on Juliao Sarmento and Cindy Sherman. From Beyond the Pale. Juliao Sarmento and Cindy Sherman. Gill Tipton og Brenda McParland ritst r u. Irish Museum of Modern Art. Dublin, Taylor, Brandon. Art Today. Laurence King Publishing. London, Thorkildsen, Åsmund. She Never Left the House Without.... Louise Lawler, Cindy Sherman, Laurie Simmons. Re-turning the Gaze. Åsmund Thorkildsen og Asko Mäkelä ritst r u. Michael Garner ddi. The Museum of Contemporary Art, Helsinki. Helsinki, Tomkins, Calvin. Lives of the Artists. Henry Holt and Company. New York, Tímarit: Poostchi, Becky. Cindy: Blonde & Beyond. Pop Magazine. Autumn/Winter Dasha Zhukova ritst r i. Bauer Media. London, Pop Magazine. Spring/Summer Dasha Zhukova ritst r i. Bauer Media. London, Pop Magazine. Spring/Summer Dasha Zhukova ritst r i. Bauer Media. London,

33 Vefsí ur: Cindy Sherman. The Joan and Preston Robert Tisch Exhibition Gallery. MoMA. Sótt ann 26. apríl 2013: Ónefnd kvikmyndaskot; Cindy Sherman. Li nar s ningar. Listasafn Íslands. Sótt ann 26. apríl 2013: Myndaskrá: Cindy Sherman. Untitled Pappír, 19,3 x 26,5 cm. POP magazine. Cindy Sherman in Chanel Haute Couture in Pop Magazine. The Terrier and Lobster. An Elderly Terrier s Musings on Pretty, Whimsical, Funny, Sparkly Things. Sótt ann 10. apríl 2013: Cindy Sherman. Untitled Film Still # Ljósmynd, 20,3 x 25,4 cm. The Museum of Modern Art, New York. Cindy Sherman. Gallery 2. MoMA. Sótt ann 6. maí 2013: tled-film-still /z=true 33

34 [mynd 1] [mynd 2] [mynd 3] 34

35 [mynd 4] [mynd 5] [mynd 6] 35

36 [mynd 7] [mynd 8] [mynd 9] 36

37 [mynd 10] [mynd 11] [mynd 12] 37

38 [mynd 13] [mynd 14] [mynd 15] 38

39 Untitled, 2010 [mynd 16] Untitled Film Still #12, 1978 [mynd 17] 39

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson Ritstuldarvarnir Sigurður Jónsson sigjons@hi.is Aðgangur að Turnitin 1. Beint í Turnitin á www.turnitin.com 2. Gegnum Moodle-námskeið Kennarar og nemendur halda sig í Moodleumhverfinu Fá frumleikaskýrslu

More information

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66 Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66.A.20(b) privileges The holder og an aircraft maintenance licence may not exercise its privileges unless: 1. In compliance

More information

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Samanburður vindmæla Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Haustþing Veðurfræðifélagsins 2011 Tegundir vindmæla Til eru margar mismunandi gerðir vindmæla sem byggja á mismunandi

More information

Ég vil læra íslensku

Ég vil læra íslensku Ég vil læra íslensku 16 Föt Föt Évlí - 16 föt 1 hlusta Generated by Foxit PDF Creator Foxit Software benda lita teikna klippa líma strákur stelpa ekki stelpa/ekki strákur hugsa Évlí - 16 föt 2 hlusta íslenskur

More information

Háskóli Íslands Hugvísindadeild Bókmenntafræ i- og málvísindaskor Mó urmáli mitt! Er nau synlegt fyrir börn a hafa sterkt mó urmál? Ritger til B.A.-pr

Háskóli Íslands Hugvísindadeild Bókmenntafræ i- og málvísindaskor Mó urmáli mitt! Er nau synlegt fyrir börn a hafa sterkt mó urmál? Ritger til B.A.-pr Hugvísindadeild Mó urmáli mitt! Er nau synlegt fyrir börn a hafa sterkt mó urmál? Ritger til B.A.-prófs Hafdís María Tryggvadóttir Júní 2008 Háskóli Íslands Hugvísindadeild Bókmenntafræ i- og málvísindaskor

More information

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010 Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra

More information

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Q1. Ert þú karl eða kona? Karl 229 19.83% Kona 926 80.17% Fjöldi 1155 Q2. Á hvaða aldursbili ert þú? 30 ára eða yngri 190 16.42% 31-40 ára 257 22.21% 41-50 ára 312 26.97%

More information

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Morgunverðarfundur Ferðamálastofu Grand hótel, Reykjavík 14. apríl 2011 Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Dr. Edward H. Huijbens Forstöðumaður /

More information

Opin svæ i í éttb li: notkun, vi horf og flokkun

Opin svæ i í éttb li: notkun, vi horf og flokkun Opin svæ i í éttb li: notkun, vi horf og flokkun Hildur Gunnlaugsdóttir Líf og umhverfisvísindadeild Háskóli Íslands 2012 Opin svæ i í éttb li: notkun, vi horf og flokkun Hildur Gunnlaugsdóttir 30 eininga

More information

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ný tilskipun um persónuverndarlög UT Messa SKÝ, 9. febrúar 2012 Hörður Helgi Helgason Um fyrirlesara 1999 2000-03 2003-06 2006- Héraðsdómslögmaður Persónuvernd Ráðgjafi, evrópsk persónuv.lög LM lögmenn -> Landslög munið #utmessan Boligen

More information

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR Ingvar Örn Ingvarsson Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar Samgöngufundur á Norðurlandi, 19. nóvember 2015 Meginstoðir stefnu og lykilárangursþættir

More information

Réttur klæ!na!ur, réttur líkami Áhrif tísku á líkamsímynd kvenna

Réttur klæ!na!ur, réttur líkami Áhrif tísku á líkamsímynd kvenna Réttur klænaur, réttur líkami Áhrif tísku á líkamsímynd kvenna Hera Gumundsdóttir Listaháskóli Íslands Hönnunar- og arkitektúrdeild Fatahönnun Réttur klænaur, réttur líkami Áhrif tísku á líkamsímynd kvenna

More information

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Power Point leiðbeiningar Sjónarhorn View Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Outline view - Yfirlitshamur Hér er hægt að rita minnispunkta við hverja glæru fyrir þann sem

More information

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós XML-þjónustan veitir aðgang að nýjum norðurljósagögnum Veðurstofunnar sem birt eru á www.vedur.is. Slóð XML-þjónustunnar er http://xmlweather.vedur.is/aurora?op=xml&type=index

More information

1.3 Jean Luc Nancy um skynjun og tilveru Almennt um innsetningar Judith Rugg um innra og ytra rými... 11

1.3 Jean Luc Nancy um skynjun og tilveru Almennt um innsetningar Judith Rugg um innra og ytra rými... 11 Samantekt Í þessari ritgerð er fjallað um rými og innsetningar og sérstaklega verk Elínar Hansdóttur Path og Parallax. Elín er ungur, íslenskur listamaður sem hefur vakið mikla athygli á síðustu árum með

More information

Innihaldsyvirlit. til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor. seinast dagført 15. aug. 2017

Innihaldsyvirlit. til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor. seinast dagført 15. aug. 2017 Innihaldsyvirlit til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor seinast dagført 15. aug. 2017 Innihaldsyvirlit...1 Upprættan av kundum við INDIVID...2 Allar fyritøkur og persónar, ið hava føroyskt A-,

More information

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík Notkun merkis Veðurstofu Íslands Veðurstofa Íslands Bústaðavegur 9 150 Reykjavík +354 522 60 00 +354 522 60 01 vedur@vedur.is Maí 2009 2 Efnisyfirlit Merki 3 Litanotkun 5 Merki í fleti 6 Stærð merkisins

More information

Notkun á dýrum í listsköpun: Dýr sem list og list sem dýr

Notkun á dýrum í listsköpun: Dýr sem list og list sem dýr Notkun á dýrum í listsköpun: Dýr sem list og list sem dýr Listamaðurinn Heimir Björgúlfsson Svana Björg Ólafsdóttir Ritgerð til BA-prófs í listfræði Maí 2016 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Háskóli Íslands

More information

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. í sálfræði 103 á vorönn 2008 um viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. Rannsóknin á að gera grein fyrir afstöðu nemenda við Menntaskólanum á Egilsstöðum til nýgerða breytinga á stoðtímakerfi

More information

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Ari Ólafsson dósent í tilraunaeðlisfræði Eðlisfræðiskor HÍ og Raunvísindastofnun Háskólans Tilraunahúsið p.1/18 Sýnishorn af markmiðum ríkisvalds í menntamálum

More information

Gu rún Jóna Arinbjarnardóttir Arkitektúr. Byggingarlist hinna sjö skynfæra

Gu rún Jóna Arinbjarnardóttir Arkitektúr. Byggingarlist hinna sjö skynfæra Gu rún Jóna Arinbjarnardóttir Arkitektúr Byggingarlist hinna sjö skynfæra Lei beinandi: Hildigunnur Sverrisdóttir Janúar 2010 INNGANGUR...3 BYGGINGARLIST HINNA SJÖ SKYNFÆRA...4 HLJÓMBUR AREIGINLEIKAR NÁINNA

More information

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND INDEX I. Regional Partnerships Official Partners of the OPEN DAYS 2011 East Iceland... 3 Austurlands... 5 2 I. Regional

More information

MENNINGARNÓTT 2016 Í LISTASAFNI ÍSLANDS

MENNINGARNÓTT 2016 Í LISTASAFNI ÍSLANDS MENNINGARNÓTT 2016 Í LISTASAFNI ÍSLANDS FRÆÐSLUDEILD - LISTASAFN ÍSLANDS MENNINGARNÓTT 2016 20. ÁGÚST 2016 MENNINGARNÓTT Í LISTASAFNI ÍSLANDS Leiðsögn af margvíslegu tagi verður í Ásgrímssafni og Listasafni

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016 FLUGTÖLUR 216 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 216 Flugvöllur 215 216 Br. 16/15 Hlutdeild Reykjavík 348.24 377.672 8,5% 5,4% Akureyri 17.897 183.31 7,3% 24,5% Egilsstaðir 89.79 93.474 4,9%

More information

Hin grátandi kona. Kynjafræðileg aðferðafræði og verk Doru Maar og Picasso. Ritgerð til BA- prófs í listfræði

Hin grátandi kona. Kynjafræðileg aðferðafræði og verk Doru Maar og Picasso. Ritgerð til BA- prófs í listfræði Hin grátandi kona Kynjafræðileg aðferðafræði og verk Doru Maar og Picasso Ritgerð til BA- prófs í listfræði Maríanna Jónsdóttir Janúar 2016 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Listfræði Hin grátandi kona Kynjafræðileg

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vor 2017 Enska 8. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

More information

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila desember 2016 VIÐMIÐ TEGUND FYRIRTÆKIS

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 FLUGTÖLUR 2014 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 Flugvöllur 2013 2014 Br. 14/13 Hlutdeild Reykjavík 338.278 328.205-3,0% 48,6% Akureyri 178.231 172.106-3,4% 25,5% Egilsstaðir 91.561

More information

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum Raddir fjölbreyttra kennarahópa Sólveig Karvelsdóttir, lektor, HÍ Hafdís Guðjónsdóttir, dósent, HÍ Rannsóknin er hluti af tveimur rannsóknum Fjölbreyttir kennarahópar

More information

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur CHEMISTRY The Central 9th Edition Hlutfallareikningur: AðA reikna út frá formúlum og efnajöfnum fnum Lavoisier: Massi varðveitist í efnahvörfum. : lýsa efnahvörfum. Efnajafna : Hvarfefni og myndefni: 2H

More information

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú fjarnám Bókalisti vorönn 2019 2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

Hugvísindasvið MAGDALENA - PICASSO. Birtingarmyndir kvenlíkamans í myndlist í nútíð og fortíð. Ritgerð til B.A.-prófs. Bryndís Jónsdóttir

Hugvísindasvið MAGDALENA - PICASSO. Birtingarmyndir kvenlíkamans í myndlist í nútíð og fortíð. Ritgerð til B.A.-prófs. Bryndís Jónsdóttir Hugvísindasvið MAGDALENA - PICASSO Birtingarmyndir kvenlíkamans í myndlist í nútíð og fortíð Ritgerð til B.A.-prófs Bryndís Jónsdóttir FEBRÚAR 2011 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Listfræði MAGDALENA -

More information

Sérkennsla í Evrópu EFNISTENGT RIT. Janúar Evrópumi stö in fyrir róun í sérkennslu

Sérkennsla í Evrópu EFNISTENGT RIT. Janúar Evrópumi stö in fyrir róun í sérkennslu Sérkennsla í Evrópu EFNISTENGT RIT Janúar 2003 Evrópumi stö in fyrir róun í sérkennslu Me framlagi frá EURYDICE Uppl singanetinu um menntamál í Evrópu Evrópumi stö in hefur unni a ger essarar sk rslu í

More information

Maðurinn í málverki. eftir Ragnar Þórisson. Listaháskóli Íslands Myndlistardeild B.A.-ritgerð (janúar 2010) Leiðbeinandi: Ragna Sigurðardóttir

Maðurinn í málverki. eftir Ragnar Þórisson. Listaháskóli Íslands Myndlistardeild B.A.-ritgerð (janúar 2010) Leiðbeinandi: Ragna Sigurðardóttir 1 Maðurinn í málverki eftir Ragnar Þórisson Listaháskóli Íslands Myndlistardeild B.A.-ritgerð (janúar 2010) Leiðbeinandi: Ragna Sigurðardóttir 2 Efnisyfirlit INNGANGUR 3 ABSTRAKTMYNDIR 3 Þrír málarar abstrakt

More information

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson Samstarf HR og IGI Ólafur Andri Ragnarsson Leikjaiðnaðurinn 2021 Leikjaiðnaðurinn 2021 5.000 störf 70 milljarðar í heildarútflutningstekjur ef... Photo Ian Parker http://parkerlab.bio.uci.edu/nonscientific_adventures/iceland_man.ht

More information

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Stóra myndin Uppbygging þekkingarsamfélags Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Bakgrunnur Viðskiptaráð Íslands 1 Yfirlit 1. Hvað eru þekkingarkjarnar? 2. Hvað

More information

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst 15. 18. ágúst 21. 25. ágúst 28. ág 1. sept. 15. skipulagsdagur 16. skipulagsdagur 17. Skipulagsdagur 18. skipulagsdagur

More information

Ullabjakk. Bryndís Björnsdóttir

Ullabjakk. Bryndís Björnsdóttir Ullabjakk Bryndís Björnsdóttir Listaháskóli Íslands Myndlistardeild Ullabjakk Ritgerð til B.A.-prófs Bryndís Björnsdóttir Kt: 110783-3969 Leiðbeinandi: Hannes Lárusson Vorönn 2011 Útdráttur Í ritgerðinni

More information

RICHARD STRAUSS & ÓPERAN

RICHARD STRAUSS & ÓPERAN Listaháskóli Íslands Tónlistardeild Söngur!!!!! RICHARD STRAUSS & ÓPERAN!orvaldur Kristinn!orvaldsson Lei"beinandi: Helgi Jónsson Maí, 2008 RICHARD STRAUSS OG ÓPERAN! EFNISYFIRLIT "#$%&'()!*+,-.,!"/( 000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000

More information

Commissioned by Paul and Joyce Riedesel in honor of their 45th wedding anniversary. Lux. œ œ œ - œ - œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ. œ œ œ œ œ œ œ œ œ.

Commissioned by Paul and Joyce Riedesel in honor of their 45th wedding anniversary. Lux. œ œ œ - œ - œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ. œ œ œ œ œ œ œ œ œ. LK0-0 Lux/ a caella $2.00 Commissioned by aul and Joyce Riedesel in honor of their 5th edding anniversary. Offertorium and Communio from the Requiem Mass f declamatory - solo - - - - U Ex - au - di o -

More information

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs? Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson Hvernig getur málefni sem ekki er skilgreint sem námsgrein í grunnskóla eða námssvið

More information

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile HUGPRÓ Betware QA & Agile 26.02.2010 Head Quarters Betware Reykjavík Betware DK Copenhagen Denmark Betware Solutions CA Kamloops, BC Betware Madrid Spain Certus Odense Denmark Betware Sp. z o.o. Warsaw

More information

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar Þórólfur Guðnason yfirlæknir Sóttvarnalæknir, Embætti landlæknis Nóvember 2014 Gastegundir frá eldgosum >95% H 2 O, CO 2 SO 2

More information

I juþjálfinn. Til hamingju. I juþjálfafélag Íslands í 30 ár IÞÍ 1/06. Fortíð Nútíð Framtíð. Fagbla i juþjálfa. 28. árgangur ISSN

I juþjálfinn. Til hamingju. I juþjálfafélag Íslands í 30 ár IÞÍ 1/06. Fortíð Nútíð Framtíð. Fagbla i juþjálfa. 28. árgangur ISSN BORGARTÚNI 6 105 Reykjavík IÞÍ 1/06 28. árgangur I juþjálfinn Fagbla i juþjálfa Til hamingju I juþjálfafélag Íslands í 30 ár Fortíð Nútíð Framtíð ISSN 1670-2981 n I JUÞJÁLFINN 1 / 2006 Frá ritnefnd Kæru

More information

Hönnunar- og arkitektúrdeild Fatahönnun. Tvíhyggja kynjanna. Áhrif hennar á kyngervi, klæðaburð og hönnun

Hönnunar- og arkitektúrdeild Fatahönnun. Tvíhyggja kynjanna. Áhrif hennar á kyngervi, klæðaburð og hönnun Hönnunar- og arkitektúrdeild Fatahönnun Tvíhyggja kynjanna Áhrif hennar á kyngervi, klæðaburð og hönnun Ritgerð til BA-prófs í fatahönnun Kristín Sunna Sveinsdóttir Haustönn 2014 1 Hönnunar- og arkitektúrdeild

More information

Summi triumphum. & bc. w w w Ó w w & b 2. Qui. w w w Ó. w w. w w. Ó œ. Let us recount with praise the triumph of the highest King, 1.

Summi triumphum. & bc. w w w Ó w w & b 2. Qui. w w w Ó. w w. w w. Ó œ. Let us recount with praise the triumph of the highest King, 1. Sequence hymn for Ascension ( y Nottker Balulus) Graduale Patavienese 1511 1. Sum Summi triumphum Let us recount ith praise the triumph of the highest King, Henricus Isaac Choralis Constantinus 1555 3

More information

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar 1 Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar Introduction to rotating machines 2 Grunnhugtök og meginþættir Klassískar gerðir véla Riðstraumsvélar Samfasavél (synchronous machine) Spanvél (induction machine

More information

Ritst ra: Ingibjörg ór ardóttir Tölfræ ileg úrvinnsla: Ingibjörg ór ardóttir Forsí a: Myndataka: Karla Dögg Karlsdóttir Prentun: Prentmet

Ritst ra: Ingibjörg ór ardóttir Tölfræ ileg úrvinnsla: Ingibjörg ór ardóttir Forsí a: Myndataka: Karla Dögg Karlsdóttir Prentun: Prentmet Stígamót: Hverfisgötu 115, 105 Reykjavík Símar: 562-6868 og 800-6868 jónustusími fyrir konur í kynlífsi na i: 800-5353 Bréfsími: 562-6857 Netfang: stigamot@stigamot.is Vefsí a: www.stigamot.is Ritst ra:

More information

Nám án a greiningar og skólastarf í efri bekkjum grunnskóla (11 til 14 ára nemendur)

Nám án a greiningar og skólastarf í efri bekkjum grunnskóla (11 til 14 ára nemendur) Nám án a greiningar og skólastarf í efri bekkjum grunnskóla (11 til 14 ára nemendur) Yfirlitssk rsla 2005 Evrópumi stö in fyrir róun í sérkennslu Evrópumi stö in fyrir róun í sérkennslu anna ist ger og

More information

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú- staðnám Bókalisti - Vorönn 2018-2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

Garn á götum úti. Handverk í götulist. Berglind Inga Gu!mundsdóttir. Lokaverkefni til BA grá!u í "jó!fræ!i. Félagsvísindasvi!

Garn á götum úti. Handverk í götulist. Berglind Inga Gu!mundsdóttir. Lokaverkefni til BA grá!u í jó!fræ!i. Félagsvísindasvi! Garn á götum úti Handverk í götulist Berglind Inga Gu!mundsdóttir Lokaverkefni til BA grá!u í "jó!fræ!i Félagsvísindasvi! Garn á götum úti Handverk í götulist Berglind Inga Gu!mundsdóttir Lokaverkefni

More information

INNGANGUR !! "! #!Bjarki Valt#sson, Íslensk menningarpólitík, N#hil, Reykjavík, 2011, bls Sama heimild, bls

INNGANGUR !! ! #!Bjarki Valt#sson, Íslensk menningarpólitík, N#hil, Reykjavík, 2011, bls Sama heimild, bls INNGANGUR menning, -ar, -ar KV 1 roski mannlegra eiginleika mannsins, jálfun mannsins, jálfun hugans, verkleg kunnátta, andlegt líf, sameiginlegur arfur (venjulega skapa"ur af mörgum kynsló"um), menningar-arfur,

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr. 54 8. árgangur

More information

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2 1 Examples 2 Sýnidæmi 2 2 Example 25-1 Gefið er 3 fasa, 3 teina raforkukerfi samkvæmt meðfylgjandi einlínumynd. Allar stærðir á myndinni eru í einingakerfinu ( per unit ). Seríuviðnám háspennulínanna er

More information

1. Inngangur Listamennirnir, listaverkin og staðsetning þeirra

1. Inngangur Listamennirnir, listaverkin og staðsetning þeirra 1 1. Inngangur 1.1. Listamennirnir, listaverkin og staðsetning þeirra Í þessari ritgerð verður fjallað um listaverk tveggja erlendra listamanna, þeirra Richard Serra og Yoko Ono. Hér koma saman tveir mjög

More information

Lilja Birgisdóttir. samspil

Lilja Birgisdóttir. samspil Lilja Birgisdóttir samspil Lilja Birgisdóttir Listaháskóli Íslands BA ritgerð Maí 2010 Leiðbeinandi: Aðalheiður L. Guðmundsdóttir 1 Efnisyfirlit Inngangur...bls. 3 Aðgreining líkinda...bls. 4 Samspil andstæðna...bls.5

More information

Hugvísindasvið. Lesið í landið. Fyrirbærafræði, fornleifaskráning og menningarlandslag. Ritgerð til B.A.-prófs. Ásta Hermannsdóttir

Hugvísindasvið. Lesið í landið. Fyrirbærafræði, fornleifaskráning og menningarlandslag. Ritgerð til B.A.-prófs. Ásta Hermannsdóttir Hugvísindasvið Lesið í landið Fyrirbærafræði, fornleifaskráning og menningarlandslag Ritgerð til B.A.-prófs Ásta Hermannsdóttir Janúar 2011 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Fornleifafræði Lesið í landið

More information

Samofin list. Myndlist Hildar Ásgeirsdóttur og Hildar Bjarnadóttur skoðuð og borin saman í ljósi femínisma. Hugvísindasvið. Ritgerð til B.A.

Samofin list. Myndlist Hildar Ásgeirsdóttur og Hildar Bjarnadóttur skoðuð og borin saman í ljósi femínisma. Hugvísindasvið. Ritgerð til B.A. Hugvísindasvið Samofin list Myndlist Hildar Ásgeirsdóttur og Hildar Bjarnadóttur skoðuð og borin saman í ljósi femínisma Ritgerð til B.A.-prófs Ásdís Ásgeirsdóttir Maí, 2011. Háskóli Íslands Hugvísindadeild

More information

!jó"rækniskennd í Eneasarkvi!u

!jórækniskennd í Eneasarkvi!u Hugvísindasvi jó"rækniskennd í Eneasarkviu Dídó, Lavinía og samband austurs og vesturs Ritger" til BA-prófs í almennri bókmenntafræ"i Au"ur Albertsdóttir Maí 2014 Háskóli Íslands Hugvísindasvi" Almenn

More information

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini Verkefni til doktorsprófs í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands Nemandi: Álfheiður Haraldsdóttir Leiðbeinendur: Laufey

More information

2. Stefnur og hugmyndafræði sem hafa haft áhrif á listkennslu

2. Stefnur og hugmyndafræði sem hafa haft áhrif á listkennslu Ágrip Í þessari ritgerð, sem er lokaverkefnið mitt til B.Ed gráðu, mun ég fjalla um samvinnu á milli myndlistarskóla og grunnskóla. Í því samhengi mun ég skoða Billedskolen i Tvillingehallen og Myndlistarskólann

More information

Birtingarmynd kvenna í auglýsingum í tímaritinu Vikunni

Birtingarmynd kvenna í auglýsingum í tímaritinu Vikunni Hug- og félagsvísindasvið Fjölmiðlafræði 2013 Birtingarmynd kvenna í auglýsingum í tímaritinu Vikunni 1973-2012 Anna Heba Hreiðarsdóttir Lokaverkefni við Hug- og félagsvísindadeild Hug- og félagsvísindasvið

More information

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 50. TBL 2. ÁRG. FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 2011 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ fyrst&fremst Þegar ritstjóri

More information

Grafísk hönnun og hip-hop Þróun umslagahönnunar í hip-hop tónlist

Grafísk hönnun og hip-hop Þróun umslagahönnunar í hip-hop tónlist Grafísk hönnun og hip-hop Þróun umslagahönnunar í hip-hop tónlist Daði Oddberg Einarsson Lokaritgerð til BA-prófs Listaháskóli Íslands Hönnunar- og arkitektúrdeild Desember 2016 Grafísk hönnun og hip-hop

More information

OP LISTIN OG ÁHRIF HENNAR Á HÖNNUN

OP LISTIN OG ÁHRIF HENNAR Á HÖNNUN OP LISTIN OG ÁHRIF HENNAR Á HÖNNUN Ari S. Arnarsson Ari S. Arnarsson - Grafísk hönnun - Op listin og áhrif hennar á hönnun Leiðbeinandi: Aðalsteinn Ingólfsson Janúar 2010 Efnisyfirlit: 1. kafli - Inngangur...

More information

Birtingarmynd ofbeldis í kvikmyndum Brian De Palma

Birtingarmynd ofbeldis í kvikmyndum Brian De Palma Hugvísindasvið Birtingarmynd ofbeldis í kvikmyndum Brian De Palma Blóði drifin atriði, framsetning kvenna og myndræn sýn kvikmyndahöfundarins Ritgerð til B.A.-prófs Theodór Guðmundsson Janúar 2010 Háskóli

More information

Móðir, kona, meyja. Matthías Jochumsson og skáldkonurnar RITGERÐIR

Móðir, kona, meyja. Matthías Jochumsson og skáldkonurnar RITGERÐIR RITGERÐIR HELGA KRESS Móðir, kona, meyja Matthías Jochumsson og skáldkonurnar Um ei líf hríf ur manns ins muna hin milda snót, sem Goethe kva. 1 I Eitt af flví fyrsta sem rit a var op in ber lega um skáld

More information

A TI,DIOS (You Are God) œ œ. œ œ œ œ. œ. œ. œ. Dios, Dios, God, we ac -

A TI,DIOS (You Are God) œ œ. œ œ œ œ. œ. œ. œ. Dios, Dios, God, we ac - Keyboard ITRO South erican Dance (q = ca. 80) TI,DIOS ( re God)....... the Se - the.. m Bilingual Spanish nglish.. % % Text: Spanish: Rosa María Icaza, VI, 1999, Mexican erican ultural enter. rights reserved.

More information

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa Efnisyfirlit Þróun félagsauðs í grannríkjunum Bandaríkin Skandinavía Meginland Evrópu Þróunin á Íslandi Félagsþátttaka Frumtengsl Félagsrof Félagsauður,

More information

A TI,DIOS (You Are God) INTRO South American Dance (q = ca. 80) Dm. œ œ. œ # œ œ œ œ. œ. œ. œ œ. j J œ. œ œ œ œ œ œ œ. ba - mos; you; All

A TI,DIOS (You Are God) INTRO South American Dance (q = ca. 80) Dm. œ œ. œ # œ œ œ œ. œ. œ. œ œ. j J œ. œ œ œ œ œ œ œ. ba - mos; you; All TI,DIOS ( re God) INTRO South erican Dance (q = ca 80) # %? Bilingual Spanish nglish? RFRIN: 1st time: ; reafter: Soprano/Melody F lto Tenor m claim ce - claim you; mos; you; Dios, Dios, God, J J Text:

More information

Listasafn Reykjavíkur / Reykjavik Art Museum Hafnarhúsi /

Listasafn Reykjavíkur / Reykjavik Art Museum Hafnarhúsi / D ::: Birta Guðjónsdóttir Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar Sigurður Guðjónsson Daníel Björnsson Jóhannes Atli Hinriksson Karlotta Blöndal Ingirafn Steinarsson Gunnhildur Hauksdóttir Listasafn Reykjavíkur

More information

Wind to Hot water MILL Detailed Specifications

Wind to Hot water MILL Detailed Specifications MILL 2700 Detailed Specifications Generator Type 3 phase generator with high-quality permanent magnets. Cast aluminium body. Generator Weight 25 kg Blade/Rotor Construction 3 Blades, Advanced injection

More information

Listaháskóli Íslands Myndlistadeild B.A.ritgerð. Skyggnst í hugarheima

Listaháskóli Íslands Myndlistadeild B.A.ritgerð. Skyggnst í hugarheima Listaháskóli Íslands Myndlistadeild B.A.ritgerð Skyggnst í hugarheima Jóhanna María Einarsdóttir Leiðbeinandi: Ragna Sigurðardóttir Vorönn 28. janúar 2011 0 Súrrealistar vildu breyta hugsunarhætti fólks

More information

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2. Reykjavík, 15. maí 2017 R17050061 110 Borgarráð Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2. júní 2017 Fyrirhuguð er opinber

More information

Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar Frambjóðendur. Multicultural Council of Reykjavik Candidates

Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar Frambjóðendur. Multicultural Council of Reykjavik Candidates Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar Frambjóðendur Multicultural Council of Reykjavik Candidates Aleksandra Chlipala Hversu lengi búið á Íslandi: Have been a resident of Iceland: Pólsk Polish aleksandrachlipala@gmail.com

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vor 2017 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

More information

Ferðalag áhorfandans

Ferðalag áhorfandans Sviðslistadeild Sviðshöfundabraut Ferðalag áhorfandans Rannsókn á tengslum og birtingarmyndum ritúals og innlimunarleikhúss í Djöfulgangi eftir Kviss Búmm Bang Ritgerð til BA prófs á Sviðshöfundabraut

More information

Háskólaprentun Reykjavík 2015

Háskólaprentun Reykjavík 2015 Háskólaprentun Reykjavík 2015 Inngangur Hugmyndin að verkefninu kviknaði þegar við fórum að velta fyrir okkur hvernig tískan hefur verið í gegnum tíðina og hvernig hún hefur breyst hjá unglingum undanfarna

More information

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ / 1004720-1004720-3-ABC 2.1.2018 09::16 Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær»»» Reykjavík/HÍ 06:42 06:44 06:45 06:47 06:51 06:52 06: 07:17 07:18 07:22 07:28 07:29 07:31 07:32 07:34 07:36 07:38

More information

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi -

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi - Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi - Rannveig Björnsdóttir Strandbúnaður 2017, Grand Hótel Reykjavík, 13.-14.mars YFIRLIT erindis Dæmi: doktorsverkefni RBj 2005-2010 BAKGRUNNUR VANDAMÁLIÐ

More information

Lokaverkefni til BA-gráðu í myndlist

Lokaverkefni til BA-gráðu í myndlist Lokaverkefni til BA-gráðu í myndlist Útskriftarverk og lokaritgerð Lokaverkefni til BA-gráðu í myndlist Rannveig Jónsdóttir Vorönn 2017 Hægur norðlægur vindur og lítil ölduhæð Greinargerð um útskriftarverk

More information

Listaháskóli Íslands Tónlistardeild Hljó!færaleikur. Kóngur vill sigla... Benny Goodman og sígilda tónlistin

Listaháskóli Íslands Tónlistardeild Hljó!færaleikur. Kóngur vill sigla... Benny Goodman og sígilda tónlistin Listaháskóli Íslands Tónlistardeild Hljó!færaleikur Kóngur vill sigla... Benny Goodman og sígilda tónlistin Baldvin Ingvar Tryggvason Lei!beinandi: Tryggvi M. Baldvinsson Vorönn 2014 Útdráttur Benny Goodman

More information

Auglýsingar og íslenskt landslag

Auglýsingar og íslenskt landslag Hugvísindasvið Auglýsingar og íslenskt landslag Áhrif birtingamynda landslags í auglýsingum Iceland Review Ritgerð til B.A.-prófs Stella Björk Hilmarsdóttir Janúar 2012 Háskóli Íslands Íslenksku- og menningardeild

More information

Hugvísindasvið. Ljósmyndadagar. Ritgerð til M.A.- prófs. Svava Lóa Stefánsdóttir

Hugvísindasvið. Ljósmyndadagar. Ritgerð til M.A.- prófs. Svava Lóa Stefánsdóttir Hugvísindasvið Ljósmyndadagar Ritgerð til M.A.- prófs vava Lóa tefánsdóttir Maí 2012 Háskóli Íslands agnfræði- og heimspekideild Hagnýt menningarmiðlun Ljósmyndadagar Ritgerð til M.A.- prófs vava Lóa tefánsdóttir

More information

Reglugerð ráðsins (EB) nr. 355/2003 frá 20. febrúar 2003 leyfi fyrir aukefninu avílamýsíni í fóðri... 1

Reglugerð ráðsins (EB) nr. 355/2003 frá 20. febrúar 2003 leyfi fyrir aukefninu avílamýsíni í fóðri... 1 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 2008/EES/10/01 I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin ISSN 1022-9337 Nr. 10 15. árgangur 21.2.2008 Reglugerð ráðsins

More information

Thomas Tallis Mass for 4 voices

Thomas Tallis Mass for 4 voices homas allis Mass for voices G-Lbl dd. M 1780-5 Edited for choir by effrey Quick homas allis: Mass in voices Edition by effrey Quick his is a practical edition meant to make this mass possible for mixed

More information

Leikur í myndum og máli Gu!rún Lárusdóttir

Leikur í myndum og máli Gu!rún Lárusdóttir Leikur í myndum og máli Gurún Lárusdóttir Listaháskóli íslands Hönnunar og arkitektúrdeild Grafísk hönnun Leikur í myndum og máli Gurún Lárusdóttir Leibeinandi: Kristín Ragna Gunnarsdóttir Sumarönn 2011

More information

Japönsk áhrif: Fatahönnun. Hvernig hefur aldagömul japönsk menning haft áhrif á vestræna tísku? Hönnunar- og Arkitektúrdeild

Japönsk áhrif: Fatahönnun. Hvernig hefur aldagömul japönsk menning haft áhrif á vestræna tísku? Hönnunar- og Arkitektúrdeild Hönnunar- og Arkitektúrdeild Fatahönnun Japönsk áhrif: Hvernig hefur aldagömul japönsk menning haft áhrif á vestræna tísku? Ritgerð til BA-prófs í fatahönnun Halldóra Sif Guðlaugsdóttir Haustönn 2014 Hönnunar-

More information

Myndlistardeild. Hin holdlega s!n. Málverki! á 20. öld. Lokaritger" til BA-grá"u í myndlist

Myndlistardeild. Hin holdlega s!n. Málverki! á 20. öld. Lokaritger til BA-gráu í myndlist Myndlistardeild Hin holdlega s!n Málverki! á 20. öld Lokaritger" til BA-grá"u í myndlist Steingrímur Gauti Ingólfsson Vorönn 2015 Myndlistardeild Hin holdlega s!n Málverki! á 20. öld Ritger" til BA-grá"u

More information

FÖSTUDAGUR. Það lærir enginn að vera hugmyndaríkur. Hanna Stína er eftirsóttur innanhússarkitekt:

FÖSTUDAGUR. Það lærir enginn að vera hugmyndaríkur. Hanna Stína er eftirsóttur innanhússarkitekt: FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 2008 FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS ELLÝ ÁRMANNS aftur á skjáinn NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR opnar barnavöruverslun ÞORBJÖRG HELGA VIGFÚSDÓTTIR topp 10 Hanna Stína er eftirsóttur innanhússarkitekt:

More information

Horizon 2020 á Íslandi:

Horizon 2020 á Íslandi: Horizon 2020 á Íslandi: - Árangur Íslands í Horizon2020 - Hvernig getur Rannís veitt ykkur aðstoð? Kristmundur Þór Ólafsson Alþjóðasvið Rannís Landstengiliður (NCP) fyrir H2020 Hvað er H2020? Rammaáætlun

More information

Listrænt frelsi á víðivangi

Listrænt frelsi á víðivangi Háskóli Íslands Hugvísindasvið Listfræði Listrænt frelsi á víðivangi Alþjóðlegi höggmyndagarðurinn á Víðistaðatúni Ritgerð til BA í Listfræði Eiríkur Viljar Hallgrímsson Kúld Kt.: 070988-3649 Leiðbeinandi:

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vorönn 2018 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI

More information

Fjölmenning á Íslandi Maí Greinagerð Esja Jeanne Jónsdóttir

Fjölmenning á Íslandi Maí Greinagerð Esja Jeanne Jónsdóttir Fjölmenning á Íslandi Maí 2018 Greinagerð Esja Jeanne Jónsdóttir Multicultural Iceland May 2018 In Icelandic the word menning (culture) does not exist in the plural form yet at the same time Icelandic

More information

Póstmódernismi. eða menningarleg rökvísi síðkapítalismans. Fredric Jameson

Póstmódernismi. eða menningarleg rökvísi síðkapítalismans. Fredric Jameson Af marxisma Fredric Jameson. Póstmódernismi e"a menningarleg rökvísi sí"kapítalismans. Í Af marxisma, ritstj. Magnús!ór Snæbjörnsson og Vi"ar!orsteinsson, #$". Magnús!ór Snæbjörnsson, bls. 236-301. Reykjavík:

More information

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur Kynning í Dalskóla 6. desember 2018 Gautur Þorsteinsson, verkfræðingur Um útvarpsþjónustu Fyrsta útsending útvarpsdagskrár 1920 Útsendingar útvarps

More information

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf 19. febrúar. 2009

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf  19. febrúar. 2009 Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar Ólafur Garðarsson ÍKON ehf www.ikon.is 19. febrúar. 2009 Vefhýsing með opnum og frjálsum hugbúnaði LAMP (Linux Apache MySql PHP) vefþjónar hafa yfir 50% markaðshlutdeild.

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services 2011:1 27. maí 2011 Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services Samantekt Frá árinu 1987 hefur Hagstofa Íslands leitað upplýsinga frá sveitarfélögum árlega um fjárhagsaðstoð, félagslega heimaþjónustu

More information

Lokaorð Heimildaskrá Viðauki I Myndaskrá Viðauki II... 40

Lokaorð Heimildaskrá Viðauki I Myndaskrá Viðauki II... 40 Ágrip Íslenskar barnateikningar á upplýsingaöld hafa ekki fengið verðskuldaða athygli. Þær eru dýrmætir upplýsingagjafar um þroskastig, hugarheim, áhugamál, upplifanir og reynslu einstaklinga, innsýn í

More information

Marka ssetning óhollrar fæ u sem beint er a börnum í Evrópu

Marka ssetning óhollrar fæ u sem beint er a börnum í Evrópu Marka ssetning óhollrar fæ u sem beint er a börnum í Evrópu Sk rsla um 1. áfanga verkefnisins Börn, offita og tengdir langvinnir sjúkdómar sem má for ast Marka ssetning óhollrar fæ u sem beint er a börnum

More information