Opin svæ i í éttb li: notkun, vi horf og flokkun

Size: px
Start display at page:

Download "Opin svæ i í éttb li: notkun, vi horf og flokkun"

Transcription

1 Opin svæ i í éttb li: notkun, vi horf og flokkun Hildur Gunnlaugsdóttir Líf og umhverfisvísindadeild Háskóli Íslands 2012

2

3 Opin svæ i í éttb li: notkun, vi horf og flokkun Hildur Gunnlaugsdóttir 30 eininga ritger sem er hluti af Magister Scientiarum grá u í Umhverfis- og au lindafræ i Lei beinendur orbjörg Kjartansdóttir Kristín orleifsdóttir Prófdómari Sigrún Birgisdóttir Líf og umhverfisvísindadeild Verkfræ i- og náttúruvísindasvi Háskóli Íslands Reykjavík, júnímánu ur 2012

4 Flokkun opinna svæ a í Reykjavík Hlusta eftir flokkun Flokkun opinna svæ a í Reykjavík 30 eininga ritger sem er hluti af Magister Scientiarum grá u í Landfræ i Höfundarréttur 2012 Hildur Gunnlaugsdóttir Öll réttindi áskilin Líf- og umhverfisvísindadeild Verkfræ i- og náttúruvísindasvi Háskóli Íslands Sturlugata Reykjavík Sími: Skráningaruppl singar: Hildur Gunnlaugsdóttir, 2012, Opin svæ i í éttb li: notkun, vi horf og flokkun, meistararitger, Landfræ ideild, Háskóli Íslands, 103 bls. Prentun: Háskólaprent Reykjavík, júnímánu ur 2012

5 Útdráttur Í borgarskipulagi hefur á undanförnum árum veri lög aukin áhersla á opin svæ i og á mikilvægi eirra í lífi fólks. rátt fyrir ört stækkandi rannsóknasvi erlendis hafa fáar rannsóknir veri unnar á ví svi i á Íslandi. Allar skipulagsáætlanir byggja á flokkun landnotkunar en ekkert samræmt flokkunarkerfi hefur veri í notkun í Reykjavík yfir opin svæ i hinga til. Meginmarkmi essarar rannsóknar eru rjú. Í fyrsta lagi ver a sko u mis erlend flokkunarkerfi fyrir opin svæ i. Í ö ru lagi ver a notkun og vi horf íbúa til opinna svæ a í tveimur hverfum í Reykjavík könnu og ni urstö urnar bornar saman vi flokkunarkerfi a sem nú er stu st vi í endursko un a alskipulags Reykjavíkur. ri ja markmi i er sí an a gera tillögu a n ju flokkunarkerfi bygg u á erlendum flokkunarkerfum og endurspegli notkun og vi horf fólks til eirra. Rannsóknarspurningarnar voru fjórar: Hvernig flokkunarkerfi væri best a nota í Reykjavík?, Hvernig nota íbúar opin svæ i?, Hvert er vi horf eirra til svæ anna? og Hvernig l sa eir svæ unum? Athuga var hvernig hægt væri a n ta sér ni urstö ur úr vi talsrannsókn til ess a ákvar a hvernig flokkunarkerfi væri best a nota á opin svæ i í Reykjavík. Safna var uppl singum um flokkunarkerfi sem notu eru í Bretlandi, Danmörku, Noregi og Sví jó. Fari var yfir au og einkenni eirra sko u. Vi töl voru sí an tekin vi tuttugu íbúa í Vesturbæ og tíu íbúa Hlí ahverfi í Reykjavík um notkun eirra og vi horf til opinna svæ a og ni urstö urnar bornar saman vi ofangreind flokkunarkerfi. Ni urstö urnar úr vi talsrannsókninni s ndu a flokkunarkerfi Reykjavíkurborgar henti ekki egar sko a á hvernig íbúar nota svæ i og hva a vi horf eir bera til svæ anna. Huga arf a n ju kerfi sem byggir á rannsóknum og s nir notkun og vi horf íbúa.

6 Abstract There has been great emphasis on the importance of open spaces, in urban planning, in recent years. Despite rapid growth in the research area internationally very little has been researched in this area in Iceland. Categorization on open spaces is an integral part of all master plans. No consistent typology has been used to categorize open spaces in Reykjavík until now. The paper has three main objectives. Firstly to gather information and provide an overview, of typologies of open spaces. Secondly to explore the use and attitudes of residents, towards open spaces in Reykjavík. The third objective is to propose a new typology that is based on a theoretical background of typologies and reflects the use and attitude towards open spaces. The research questions are four: What kind of typology should be used in Reykjavík? and How do residents use open spaces? and What is their attitude towards them? and How do the describe the open spaces?. The results of the study where used to deduce what kind of typology should be used to categorize open spaces in Reykjavík. Information was gathered on typologies that are used in England, Denmark, Norway and Sweden. Their characteristics were analysed. Twenty resident of Vesturbær and ten resident of Hlí ar in Reykjavík were interviewed on their use of and attitude towards open spaces and the results were compared to the typologies. The results of the interview study showed that the typology now used by the city of Reykjavík does not reflect how resident use open spaces and their attitude towards them. A new typology that is based on the use and attitude towards open spaces should be considered.

7 essi ritger er tileinku afa mínum, Jóni H. Björnssyni, sem var fyrsti landslagsarkitekt Íslands. Hann sag i a besta lei in til ess a hanna svæ i væri a sko a svæ i a vetri til og sjá í snjónum hvernig gengi væri í gegnum svæ i. Í essari rannsókn reyni ég a sjá spor í snjónum.

8

9 Formáli Ég bjó í mi borg Kaupmannahafnar sem barn. Bakgar urinn fyrir aftan húsi sem ég bjó í var lítill og hellulag ur. Enginn gró ur var í gar inum og ef eitt líti grasstrá sást vaxa strá i herra Møller (sem var sjálfskipa ur húsvör ur) salti á a. Hellurnar voru ekki alltaf hentugar fyrir leik og a gat veri sárt a detta í eltingaleik. Hænsnanet skildi a bakgar inn okkar og stóran, fallegan gróinn gar me miss konar ávaxtatrjám og ö rum ævint ralegum gró ri. Vi börnin í húsinu okkar megin vi gir inguna reyndum stundum a klifra yfir hana og komast í eplatrén e a kastaníutrén. Eitt eplatré teyg i greinar sínar yfir gir inguna í gar inn okkar. Eitt ári fékk ég í afmælisgjöf fallegt veski me ól sem ég gat haft yfir öxlinni, mamma stytti í ólinni og ég var alltaf me fallega bleikrau a veski á öxlinni. Eitt sinn egar ég klifra i upp á gir inguna og teyg i mig í fallegt epli kom rei ur gar yrkjuma ur og skamma i mig; vi a missti ég fallega n ja veski mitt og innbygg i spegillinn í ví brotna i. a var vo alega sárt. Vi börnin vorum hrædd vi gar yrkjumanninn, á sérstaklega ég sem var yngst. Löngunin eftir a komast í gar inn, gró urinn og trén var ó yfirleitt hræ slunni yfirsterkari. Ekkert var sætara á brag i en ó roska epli úr gar inum, jafnvel ótt ormur hef i einnig gætt sér á ví. Mörgum árum seinna komst ég a raun um a fallegi gar urinn, sem vi reyndum a stelast í, tilheyr i safni og var í rauninni opinn almenningi bara hinum megin frá. etta rifja ist upp fyrir mér egar ég byrja i á meistaraverkefni mínu í umhverfisfræ inni, en ég valdi a fást vi verkefni um opin svæ i í Reykjavík, nánar tilteki flokkun á opnum svæ um. Ég lauk meistaranámi í Arkitektúr sumari Stuttu seinna stofna i ég fyrirtæki ásamt ö rum n útskrifu um arkitektum, ar sem vi fengumst a miklu leyti vi rannsóknir og verkefni tengd opnum r mum. ar rak ég mig oft á a ekki var til sta ar nein flokkun e a a greining á mismunandi opnum svæ um. Alls kyns hugtök voru notu og mismunandi var hva a skilgreiningar voru nota ar hverju sinni. Erfitt var a eiga samtöl um svæ in e a samræma rannsóknir vegna essa. Verkefni um flokkun á opnum svæ um vir ist kannski fjarlægt minningu minni um fallega gar inn, sem var svo nálægur en ó svo fjarlægur, en mikilvægt er a hafa í huga a á bak vi öll svæ i eru sögur og minningar. ví má aldrei gleyma egar svæ i eru sko u út frá flokki e a sem litlir ólögulegir grænir blettir á skipulagsuppdrætti.

10

11 Efnisyfirlit Myndir... xii Töflur... xiii akkir... xv 1 Inngangur Um tilur verkefnisins Af hverju a flokka opin svæ i? A fer afræ i Markmi Rannsóknarspurning A fer ir til gagnaöflunar Grunngögn Val á svæ i Val á vi talsa fer Val á vi mælendum Vi mælendur Framkvæmd vi tala Listi yfir lei andi spurningar Takmarkanir Yfirlit yfir rannsóknir á opnum svæ um Skilgreining á vel heppnu um opnum svæ um Notkun opinna svæ a róun opinna svæ a róun opinna svæ a í Reykjavík róun opinna svæ a í Vesturbæ í Reykjavík róun opinna svæ a í Hlí ahverfi í Reykjavík Flokkunarkerfi Hugtök Nærsvæ i... Error! Bookmark not defined Minnsta flatarmál opinna grænna svæ a Kerfi sem notu hafa veri vi rannsóknir Flokkun Frances Flokkun í Urban Design Compendium Flokkun Rutledge Stigveldisflokkunarkerfi Stigveldisflokkunarkerfi sem eru í notkun í Englandi Stigskipt flokkunarkerfi í Ósló Flokkunarkerfi sem byggja á landnotkun ix

12 5.4.1 ROS kerfi Sænskt kerfi Sænsk flokkun fyrir opin svæ i í útja ri Dönsk flokkun fyrir svæ i í útja ri Enskt flokkunarkerfi PPG Flokkun opinna svæ a í Reykjavík Flokkun Gu jóns Samúelssonar ári Flokkun opinna svæ a í a alskipulagsáætlunum frá Flokkun í emahefti um umhverfi og útivist frá Fri l singarflokkar Flokkun opinna svæ a í Reykjavík í dag Flokkun Skipulagsvi s Reykjavíkurborgar Vettvangs og leiksvæ akönnun Reykjavíkurborgar sumari Vettvangskönnun Öskjuhlí Notkun Vi horf L sing á svæ i Framkvæmd vi tala Klambratún Notkun á svæ inu Vi horf L sing á svæ i Framkvæmd vi tala Leiksvæ i í Vesturbæ Notkun Vi horf L singar á leiksvæ um Framkvæmd vi tala Stofnanasvæ i í Vesturbæ Notkun Vi horf L singar á svæ um Framkvæmd vi tala Hólavallagar ur Notkun Vi horf L sing á svæ i Framkvæmd vi tala Samantekt Notkun á svæ unum Vi horf til svæ anna L singar á svæ um Rannsóknarspurningar Umfjöllun um flokkun Öskjuhlí Flokkun x

13 7.1.2 Flokkun samkvæmt erlendum flokkunarkerfum Kerfi og vettvangsathugun Klambratún Flokkun Flokkun samkvæmt erlendum flokkunarkerfum Kerfi og vettvangsathugun Leiksvæ i Flokkun Flokkun samkvæmt erlendum flokkunarkerfum Kerfi og vettvangsathugun Stofnanasvæ i Flokkun Flokkun samkvæmt erlendum flokkunarkerfum Kerfi og vettvangsathugun Hólavallagar ur Flokkun Flokkun samkvæmt erlendum flokkunarkerfum Kerfi og vettvangsathugun Samantekt Tillaga a flokkunarkerfi Flokkunarkerfi L sing á flokkum í kerfinu L sing á opnum svæ um sem voru hluti af vettvangsathugun L sing á svæ um sem ekki voru hluti af vettvangsathugun Umfjöllun Tillögur a áframhaldandi vinnu Flæ i uppl singa Fri un Vöktun Eignarhald svæ a Fleiri möguleg eigindi Hva hef i mátt fara betur? Ósk r markmi Ósk r gögn um flokkun Skipulagssvi s Löng fæ ing a fer ar Of mörg svæ i rannsöku Erfi leikar vi gagnaöflun Vandamál sem geta komi upp vi flokkun Lokaor Heimildir xi

14 Myndir Mynd 1 Vesturbær... 7 Mynd 2 Öskjuhlí og Klambratún... 8 Mynd 3 Mynd af vi tali Mynd 4, kort sem nota var í vi tölum um opin svæ i í Vesturbæ Mynd 5, kort sem nota var í vi tölum um Öskjuhlí og Klambratún Mynd 6 Sk ringarmynd, vi mi unarmörk fjarlæg ar Mynd 7 Sk ringarmynd, sex ekru sta allinn Mynd 8 Sk ringarmynd, stigveldisflokkunarkerfi Mynd 9 Öskjuhlí Mynd 10 Klambratún Mynd 11 Leiksvæ i vi Lynghaga Mynd 12 Svæ i vi jó arbókhlö u Mynd 13 Hólavallagar ur Mynd 14 Grænt svæ i í Hlí um Mynd 15 Ó instorg sumari 2011, svæ i er bílastæ i á veturna Mynd 16 Laugavegur sumari 2011, gatan er göngugata hluta úr ári xii

15 Töflur Tafla 1 Sta all nota ur í Bretlandi Tafla 2 Gæ i svæ a og éttleiki Tafla 3 Fjarlæg armörk Tafla 4 Flokkur Frances Tafla 5 Flokkun í Urban Design Compendium Tafla 6 Fjórskipt stigveldiskerfi sem ILA (Institute of Leisure and Amenity) lét útbúa Tafla 7 Stigveldisflokkun almenningsgar a í London Tafla 8 Stigskipt flokkunarkerfi í Osló Tafla 9 Sænsk flokkun Tafla 10 Dönsk flokkun fyrir svæ i í útjar ri borga Tafla 11 Enskt kerfi, PPG Tafla 12 Önnur mynd PPG 17 kerfisins Tafla 13 Nákvæmari mynd PPG Tafla 14 Fri l st svæ i Tafla 15 Fri l singarflokkar sem lag ir eru til Tafla 16 Tillaga a flokkunarkerfi xiii

16

17 akkir Ég vil akka lei beinendum mínum, orbjörgu Kjartansdóttur og Kristínu orleifsdóttur fyrir alla á lei sögn og hjálp sem ær veittu mér. ær hafa reynst mér mjög vel og ég er eim mjög akklát. Umhverfissvi Reykjavíkurborgar augl sti verkefni og ar fékk ég mjög gó a a sto vi a skilgreina sjálft verkefni. Eyger ur Margrétardóttir og órólfur Jónsson hittu mig á nokkrum fundum og lásu yfir verkefnisl singar. Eyger ur sá einnig til ess a kynna mig fyrir msum starfsmönnum borgarinnar, sem gátu a sto a mig í verkefninu. Ég er eim mjög akklát fyrir alla hjálpina og vona a verkefni n tist eim á einhvern hátt. Eitt af mínum fyrstu vi tölum var vi tvo arkitekta hjá Glámu Kím en eir gáfu sér tíma til a ræ a vi mig um rannsóknir eirra á leiksvæ um, svo og um hverfisskipulag. eir sendu mér sí an margar greinar sem n ttust mér mjög vel í rannsókninni og margar af eim eru á heimildarlista. Ég vil ví akka Ólafi Mathiesen og Sigurbirni Kjartanssyni fyrir eirra hjálp. Mó ir mín veitti mér ómetanlega hjálp me dóttur mína á me an ég var a sinna ritger inni. Auk ess sem hún hjálpa i mér me yfirlestur. Ég vil líka akka yndislegu litlu SD dóttur minni, Nönnu systur minni og Ómari. xv

18

19 1 Inngangur 1.1 Um tilur verkefnisins Verkefni sn st um flokkun á opnum svæ um. Vi fangsefni ritger arinnar var augl st me al nema í Umhverfis- og au lindafræ i sem samstarfsverkefni vi Umhverfissvi Reykjavíkurborgar. órólfur Jónsson, gar yrkjustjóri Reykjavíkurborgar og Eyger ur Margrétardóttir, hjá Umhverfissvi i voru tengili ir vegna verkefnisins. au l stu ví hvers konar vinnu vi flokkun opinna svæ a væri örf. au lög u áherslu á a flokkar yrftu helst a geta bæ i n st vi a fá yfirs n yfir au opnu svæ i sem stæ u íbúum borgarinnar til bo a, ásamt ví a hafa praktískari notkun, svo sem a geta n st vi vi haldsflokkun og geta sagt til um eignarhald. á var einnig rætt um a líti samrá væri milli svi a hjá Reykjavíkurborg og ví væri gott a fá l singu á flokkunarkerfi Skipulagssvi s, sem var á í mótun, og uppl singar um a hvernig sá flokkur væri í samanbur i vi a ra flokka í nágrannalöndum. á var einnig rætt um a gott væri a fá yfirs n yfir flokka sem nota ir væru í nágrannalöndunum, ásamt ví a sko a hvernig eir flokkar gætu n st vi flokkun ákve inna svæ i í Reykjavík. á var einnig rætt um hvernig best væri a vinna slíka vinnu, en rannsakanda var fali a meta a. Skipulagssvi Reykjavíkur hefur yfirfært norska flokkun á opin svæ i í Reykjavík. Engar uppl singar er a finna um hvers vegna a kerfi var vali og hvernig ví var breytt til a a laga a a svæ um í Reykjvík. Vi ger flokkunarinnar var ekki sérstaklega horft til ess hvernig íbúar nota opin svæ i og hvert vi horft til eirra er. Notkun á opnum svæ um og vi horf borgarbúa til opinna svæ a hefur líti veri rannsaka í Reykjavík. 1.2 Af hverju a flokka opin svæ i? Flokkunarkerfi fyrir opin svæ i eru notu til a ö last yfirs n yfir hin msu notkunarsvi, mismunandi ger ir svæ a og enn fremur til a unnt sé a samræma gagnasöfnun. Notkun flokkunarkerfa getur stutt vi stefnumótandi vinnu og gert a a verkum a gagnasöfnun ver i me sama hætti milli hverfa. Me flokkunarkerfi er unnt a safna uppl singum um notkun, magn og gæ i grænna éttb lissvæ a (The Urban Green Space Taskforce, 2006; Kit Campbell Associate, 2000; Greater London Authority, 2004). annig er hægt a fá sk ra mynd af öllum eim svæ um sem standa íbúum til bo a, fá yfirs n yfir eignarhald, ger og ástand svæ anna (CABE Space, 2009: Greater London Authority, 2004). Hér á landi hefur veri fjalla miki um svokalla a lífsstílssjúkdóma, offitu og hreyfingarleysi, en opin græn svæ i eru mikilvæg, ekki síst vegna eirra áhrifa sem au hafa á heilsufar almennings. Rannsóknir hafa s nt fram á jákvæ áhrif opinna grænna svæ a á heilsuna, bæ i á líkamlega heilsu me meiri hreyfingu og auk ess sem a dvöl í náttúrulegu umhverfi getur haft jákvæ áhrif á andlega heilsu. Vi höfum löngum heyrt a börn leiki sér of miki innan dyra í tölvuleikjum og horfi á sjónvarp. a kemur ví varla á óvart a ví lengri tíma sem börn verja til leikja úti, ví 1

20 meira hreyfa au sig (Sallis, McKenzie, Elder, Broyles, & Nader, 1997). Fjarlæg ir skipta gífurlegu máli egar kemur a notkun opinna, grænna svæ a. Fólk fer ast einfaldlega ekki langar lei ir til ess a nota opin, græn r mi (Grahn & Stigsdotter, 2003). Mikilvægi ess ver ur enn ljósara egar liti er til hollenskrar rannsóknar me mjög stórt úrtak, manns, ar sem hlutfall grænna svæ a í eins kílómetra radíus og í riggja kílómetra radíus var reikna fyrir hvern einstakling, en rannsóknin s ndi a mikil jákvæ fylgni var milli ess hversu miki var af grænum, opnum svæ um annars vegar og heilsu fólks í rannsókninni hins vegar (Maas, Verheij, Groenewegen, de Vries, & Spreeuwenberg, 2006). Rannsókn á eldri borgurum í Tokyo s ndi fram á a eir sem bjuggu nálægt opnum, grænum svæ um, ar sem hægt væri a ganga um, lif u lengur en eir sem bjuggu ekki nálægt slíkum svæ um (Takano, Nakamura, & Watanab, 2002). Í Flórída hefur fundist fylgni milli færra heilabló falla og hversu miki var af opnum grænum svæ um í hverfum (Sullivan, 2011). Dvöl og nálæg vi opin, græn svæ i hafa ekki einungis s nt fram á bætta líkamlega heilsu og langlífi, heldur einnig bætta andlega heilsu. Samkvæmt rannsókn sem unnin var á 953 Svíum kom í ljós a ví oftar og ví lengri tíma sem fólk eyddi í opnum, grænum r mum ví minni líkur voru á a a já ist af streitusjúkdómum (Grahn & Stigsdotter, 2003). Rannsóknir hafa me al annars s nt fram á a minni streita hrjáir börn sem búa í nálæg vi náttúru, a fólk jafnar sig frekar á streitu ef a horfir á landslagsmyndir, myndbönd af náttúru e a me ví a vera í náttúrulegu umhverfi (Sullivan, 2011). Úts ni yfir náttúruleg svæ i og göngufer ir á náttúrulegum svæ um lækkar bló r sting, dregur úr rei i og hefur jákvæ áhrif á skap manna (van den Berg, Hartig, & Staat, 2007). Eins eykst athyglisgáfa manna, eir jafna sig fyrr á áföllum og eim lí ur einfaldlega betur í náttúrulegu umhverfi, sérstaklega innan borgarumhverfis (Kaplan & Kaplan, 1989). Opin svæ i í borgum geta einnig stu la a betri borgum. Opin svæ i mikilvægur sta ur fyrir beint e a óbeint félagslegt samneyti fólks (Cooper-Marcus & Francis, 1998; Gehl, 1987). Félagslíf fólks fer ekki lengur fram á marka storginu e a vi brunninn, fólk getur í raun mætt nánast öllum sínum örfum heima fyrir. Fólk arf í rauninni ekki einu sinni a fara út úr húsi, a getur fengi af reyingu heim til sín í formi nets og sjónvarps, a getur panta mat og vörur heim til sín en flestir finna ó fyrir einhvers konar löngun í félagslíf (Cooper-Marcus & Francis, 1998). a er ví mikilvægt a hægt sé a svala eirri örf me umhverfi sem b ur upp á a. Hlutverk grænna svæ a er ekki einungis a sem s nist. Svæ i sem vir ist í fyrstu einungis vera nota til af reyingar og útivistar getur einnig átt átt í a stu la a hverfisanda og íbúar geta tengst svæ um trygg arböndum og fundist eir tilheyra eim (Kit Campbell Associate, 2000; Ståhle, 2001). Opin, græn svæ i geta bætt hverfis- og sta aranda en slíkt hefur s nt a a getur leitt til betra hverfis og betri félagslegri heildar (Kazmierczak & James, 2007). Slíkt getur örva félagsleg samskipti milli manna og leitt fólk saman og komi í veg fyrir miss konar andfélagslega heg un (Newton, 2007). á má heldur ekki horfa framhjá ví a fólk vill hafa a gang a opnum svæ um og me ví a svara eirri löngun er hægt a gera hverfi meira a la andi (van den Berg, Hartig, & Staat, 2007). Slíkt getur einnig reynst vel egar veri er a koma atvinnuskapandi starfsemi í gang, en rannsóknir hafa me al annars s nt fram á tengsl milli gæ a umhverfisins og ess a la a hátæknifyrirtæki og n ja starfsmenn í ekkingari na i til svæ isins (Donald, 2001). Græn svæ i hafa einnig jákvæ áhrif á ver fasteigna í nágrenninu (Halleux, 2001). 2

21 A sjálfsög u hljótast einnig umhverfislegir ávinningar af opnum svæ um. Svæ in geta unni gegn áhrifum mengunar, gró urinn dregur í sig koltvíoxí, svæ i dregur í sig vatn og moldin hreinsar og síar vatni. Svæ in geta dregi í sig háva amengun og veitt skjól (Kit Campbell Associate, 2000). Sé líti um græn svæ i í borgum getur a leitt til ess a fólk flyst frekar út úr borgum í úthverfi og bygg in ver ur dreif ari, me tilheyrandi mengun af völdum samgangna (van den Berg, Hartig, & Staat, 2007). Gó opin græn svæ i í borgum geta annig komi í veg fyrir a bygg ver i dreif (Ståhle, 2001). Auk ess sem slík svæ i geta reynst mikilvægur áttur í a kenna yngstu kynsló inni a vir a og meta náttúruna á óbeinan hátt, en einnig á beinan hátt, ar sem opin græn svæ i geta n st sem útikennslustofur (Kit Campbell Associate, 2000; Ståhle, 2001). á er einnig mikilvægt a hafa í huga a opin græn svæ i fyrir utan borgir geta ekki komi í sta inn fyrir svæ i inni í borgum og öfugt (Herzele & Wiedemann, 2003). Eins og fram hefur komi eru opin svæ i mikilvæg borgum og íbúum eirra. á er ekki síst mikilvægt a au séu í gó um gæ um, a hvorki sé of líti af eim né of miki, a au séu fjölbreytt og a au séu jafnframt notu. Flokkunarkerfi opinna svæ a n tast til ess a fylgjast me essum atri um. Ef vi höfum ekki sk ra skilgreiningu yfir opin svæ i og flokka fyrir mismunandi ger ir opinna svæ a á er ógerningur a skipuleggja me slík svæ i í huga. Í Englandi hefur skortur á uppl singum um opin svæ i í éttb li or i til ess a rangar ákvar anir hafa veri teknar. etta hefur veri talin eins helsta ástæ a eirrar hnignunar í éttb lisgör um og grænum svæ um sem hefur átt sér sta ar í landi (The Urban Green Space Taskforce, 2006). á kann einnig a skapast sú hætta í ört vaxandi borgum a mikilvæg opin svæ i glatist, sérstaklega vegna áherslu á éttingu bygg ar. Til ess a koma í veg fyrir a mikilvæg svæ i glatist ver ur a rannsaka au og skrásetja og er flokkun vænleg lei til ess (Greater London Authority, 2004: CABE Space, 2009: Afdeling for byutvikling, 2009). ó geta msar hættur veri fólgnar í ví a flokka opin svæ i. Ólík hverfi geta haft ólíkar arfir og e li sem ekki endilega er hægt a yfirfæra á heila borg (Kit Campbell Associate, 2000). á geta einnig leynst hættur í ví a sérfræ ingar flokki opin svæ i út frá sinni sérfræ i ekkingu, án samrá s vi a ra, en sálfræ iprófessorarnir Rachel og Steven Kaplan benda á a mismunandi einstaklingar sjái opin svæ i me ólíkum augum. Sérfræ ingar sjá au oft út frá sérfræ igrein sinni, en sérfræ ingarnir eru oftast ekki me vita ir um a sérfræ igrein eirra hefur áhrif á a hverjum augum eir líta svæ in. Dæmi um etta eru t.d. ljósmyndari sem vir ir fyrir sér svæ i út frá l singu, landslagsarkitekt me hli sjón af hringrás og fasteignasali sem horfir á svæ i mi a vi ló arver (Kaplan & Kaplan, 1989). ekking íbúa á umhverfi eirra er a sama skapi ein tegund sérfræ i ekkingar. Íbúarnir átta sig heldur ekki á a a rir sjá umhverfi eirra ekki á sama hátt og eir gera. etta getur vali togstreitu milli sérfræ inga og íbúa (Kaplan & Kaplan, 1998). Í slíkum flokkunum er lög mest áhersla á græn svæ i og fyrir viki er hætt vi a torg og annars konar opin svæ i gleymist (Kit Campbell Associate, 2000). Fyrst opin svæ i hafa svo marga kosti fyrir borgir, á mætti ætla a a væri hagur af ví a hafa sem flest opin svæ i, annig gæti heilsa borgarbúa or i betri, mengun yr i minni og gó ur andi mynda ist í borginni. 3

22 ví mi ur er etta samt ekki svo einfalt, ví of miki af opnum svæ um getur einmitt einnig veri slæmt fyrir borgir. Jacobs (1961) bendir réttilega á, í bók sinni The Death and Life of Great American Cities, a fólk noti ekki opin svæ i einfaldlega vegna ess a au séu til og a ví sé mjög mikilvægt a svæ in séu ekki a eins skipulög til ess a koma til móts vi einhverjar lágmarkstölur um græn svæ i, án ess a huga vel a sta setningu, notkun og hönnun svæ anna (Jacobs, 1961). Ef opnu svæ in ver a of mörg, getur dreifing notenda or i mjög ójöfn og ef fátt fólk fer á tiltekin svæ i á getur or i erfi ara a hafa eftirlit me eim svæ um, ví notendurnir sjálfir veita oftar en ekki óbeint eftirlit me svæ unum. Séu svæ in líti notu, ellegar einangru, getur slíkt la a a andfélagslega heg un (Rudlin, 2011; Jacobs, 1961). ví er miki öryggi fólgi í ví a svæ i séu vinsæl og miki notu. Ef of miki er af opnum svæ um getur a einnig haft a í för me sér a erfitt ver i a vi halda svæ unum. a getur valdi öryggisleysi og streitu hjá fólki, vegna hræ slu vi glæpi, ef grænum, opnum svæ um er illa vi haldi (Jorgensen, Hitchmough, & Dunnet, 2006). Ef opnum svæ um er vel vi haldi er jafnframt minni hætta á a skemmdarverk eigi sér sta. Um lei og fer a sjá á svæ unum fer vir ing fyrir svæ unum a dvína og vi haldi a hnigna mjög hratt (Rutledge, The Functional Considerations, 1971). Sem dæmi má taka a einhver sem mundi aldrei skilja eftir rusl á grasflöt í almenningsgar i gerir a kannski án ess a hugsa sig um, sé grasbletturinn á egar fullur af rusli. Fólki lí ur mun betur a nota svæ i einkennist af gó u vi haldi (Williams & Green, 2001). ar a auki geta sta lar um lágmark opinna svæ a ekki átt vi alls sta ar, ar sem sum eldri hverfi geta einfaldlega ekki bo i upp á a hægt sé a mæta slíkum stö lum. Í eim tilvikum arf a huga enn betur a gæ um svæ anna sem eru til sta ar og huga a ví a allir hópar samfélagsins hafi a gang a svæ um sem eir vilja nota (Rudlin, 2011). Sums sta ar í Bandaríkjunum var brug i á a rá, ar sem líti var um opin svæ i, a hafa byggingarregluger ir á ann veg a verktaki gat fengi a byggja hærri hús, og annig auki byggingarmagn, ef torgum e a ö rum almenningssvæ um var komi fyrir á ló hússins. etta ddi ó a torgin voru í einkaeign, sum essara svæ a voru læst um helgar, og me hönnun sumra eirra var beinlínis reynt a koma í veg fyrir notkun eirra, annig a svæ in höf u í raun líti sem ekkert gildi. N jar byggingarregluger ir hafa ó komi í veg fyrir slíkt (Whyte, 1980). a er ví ljóst a ekki er nóg a gera einfaldlega rá fyrir a meira magn af opnum svæ um sé alltaf betri kostur, heldur ver ur ætí a sjá til ess a au séu vöndu og bjó i upp á notkun. a er jafnvel hægt a bæta borgina rátt fyrir a grænum opnum svæ um sé fækka, séu gæ i eirra trygg (Ståhle, 2001). Sé of miki af opnum svæ um er einnig hætt vi a borgir ver i of dreif ar, auk ess sem slíkt getur lengt samgöngur og gert fólki erfi ara fyrir a fer ast fótgangandi á milli sta a (Rudlin, 2011). á má heldur ekki gleyma ví a líf í borgum fer ekki eingöngu fram á opnum svæ um. Leikur barna og samskipti fólks fara oft a miklu leyti fram á gangstéttum e a á ö rum svæ um, sem hvorki eru almenningsgar ar né torg (Gehl, 1987; Jacobs, 1961). 4

23 2 A fer afræ i Í essum hluta ver ur greint frá a fer afræ i rannsóknarinnar, öflun uppl singa og markmi um. 2.1 Markmi Meginmarkmi essarar rannsóknar eru rjú. Í fyrsta lagi ver a sko u mis erlend flokkunarkerfi fyrir opin svæ i. Í ö ru lagi ver a notkun og vi horf íbúa til opinna svæ a í tveimur hverfum í Reykjavík könnu og ni urstö urnar bornar saman vi flokkunarkerfi a sem nú er stu st vi í endursko un a alskipulags Reykjavíkur. ri ja markmi i er sí an a gera tillögu a n ju flokkunarkerfi bygg u á erlendum flokkunarkerfum og endurspegli notkun og vi horf fólks til eirra. Mynd 1 Sk ringarmynd, helstu verkefni. 2.2 Rannsóknarspurning Rannsóknarspurningarnar voru rjár: Hvernig flokkunarkerfi væri best a nota í Reykjavík? Hvernig nota íbúar opin svæ i? Hver eru vi horf íbúa til svæ anna? Hvernig l sa eir svæ unum? A rar spurningar vöknu u í kjölfari en leita var svara vi eim í vi talsrannsókn og í fræ ilegum bakgrunni. Er rétt a setja náttúrulegri svæ i og mannger svæ i í sama flokk? Á a flokka stofnanasvæ i á annan hátt en önnur opin græn svæ i? 5

24 Á a flokka ló ir skóla og leikskóla sem leiksvæ i? Hafa kirkjugar ar útivistargildi e a annars konar gildi fyrir íbúa? 2.3 A fer ir til gagnaöflunar Gögnin, sem notu voru í essa rannsókn, komu ví a a en notast var vi fræ ilega gagnagrunna á netinu, opinberar sk rslur, bækur á Landsbókasafni, auk ess sem fengnar voru bækur a láni og millisafnalán bókasafna n tt. Eiginlegar vi talsa fer ir voru sí an nota ar til ess a komast a ví hvernig íbúar notu u opin svæ i og hva a vi horf eir höf u til eirra Grunngögn Uppl singa um svæ in var leita á vefsvæ i Reykjavíkurborgar, í bókum og greinum á Landsbókasafni og á vef Hagstofunnar. Uppl singar um flokkun Reykjavíkurborgar á opnum svæ um í gegnum tí ina fengust í greinager um vi A alskipulög á Landsbókasafninu og í óútgefnu efni frá Kristínu orleifsdóttur, landslagsarkitekt. Uppl singar um flokkunarkerfi a sem nú er stu st vi í endursko un a alskipulags borgarinnar voru fengnar hjá Birni Axelssyni, umhverfisstjóra svi sins. Til ess a svara rannsóknarspurningunni um notkun og vi horf til opinna svæ a var leita til íbúa sem bjuggu í nálæg vi svæ in Val á svæ i Í upphafi stó til a sko a mismunandi opin svæ i í mörgum hverfum borgarinnar. Hef i a veri gert, hef i urft a hafa mjög stóran hóp vi mælenda, sem hver og einn hef i a eins geta svara spurningum um eitt e a tvö svæ i. Me ví a velja eitt hverfi var hægt a afla uppl singa um notkun og vi horf til margra svæ a í einu og á var enn fremur áhugavert a sko a hversu langt fólk fer a ist inni í hverfinu til ess a heimsækja opin svæ i, auk ess sem a fer in bau upp á a hægt væri a sko a hva a svæ i utan hverfisins vi mælendur heimsóttu. Slík rannsókn gæti einnig n st sem sni mát a svipu um rannsóknum, sem gætu veri unnar í tengslum vi hverfaskipulög. Kenning Barkers (1968) um atferlissta i (e. behavior settings) l sir ví hvernig vi lærum á ákve nar a stæ ur og umhverfi og getum yfirfært ann lærdóm á önnur svæ i sem eru svipu (Barker, 1968). Me a fyrir augum var hægt a sko a nokkur svæ i og byggja flokkun á eim í sta ess a sko a öll svæ i í Reykjavík til ess a vinna tillögu a flokkun. Lengi stó vali milli ess a sko a Brei holt, Hlí ar e a Vesturbæinn. Brei holti ótti áhugavert, ekki síst sökum ess a hefja átti íbúafundi í sambandi vi hverfaskipulögin ar, auk ess sem vinna í kringum au var langt komin og a gengi a uppl singum ví gott. Hins vegar var nokku á reiki hvenær íbúafundirnir yr u haldnir. eir áttu upphaflega a vera í nóvember 2011 en ljóst var a eir yr u ekki haldnir á. Rannsakandi haf i einnig áhyggjur af ví a allar ær uppl singar sem voru a gengilegar um hverfi gætu haft st randi áhrif á rannsóknina. ess vegna væri betra a hefjast handa á ö ru hverfi en 6

25 líta ávallt á rannsóknina sem sni mát, sem hægt væri, me breytingum, a beita í ö rum hverfum. Vi val á svæ i var horft til ess a rannsakandi gæti au veldlega heimsótt svæ i, en rannsakandi haf i vinnua stö u bæ i í jó arbókhlö u og á Tjarnargötu. Rannsóknarsvæ i er Vesturbærinn. a hverfi er vel afmarka, en a afmarkast af Seltjarnarnesi í vestri, af sjónum í bæ i nor ri og su ri og af mi borginni og Vatnsm rinni í austri. Hverfi er grói og hefur langa skipulagssögu, sem hægt ver ur a r na í. Hverfi hefur a geyma margs konar opin svæ i, sem hægt ver ur a sko a, auk ess sem svæ i er nálægt Háskólanum, sem au veldar heimsóknir á svæ i. á ver ur einnig áhugavert a sko a hvernig stór umfer aræ í gegnum hverfi hefur áhrif á notkun íbúanna á opnum svæ um. Mikilvægt ótti a rannsakandi hef i a gang a vi mælendum og var sendur póstur til allra nemenda vi Háskóla Íslands og eir spur ir hvort eir sam ykktu a tekin yr u vi á vi töl um notkun eirra á opnum r mum. Sí an var sko a hva an flestir eirra voru. a var ví ljóst a Vesturbærinn yr i fyrir valinu. Mynd 1 Vesturbær Ákve i var a taka einnig Öskjuhlí og Klambratún me í rannsóknina. Svæ in voru valin vegna ess a au voru bæ i flokku sem Borgargar ur hjá Skipulagssvi i 7

26 Reykjavíkur. a ótti áhugavert a sko a hvernig íbúar notu u svæ in og hafa vi horf eir höf u til eirra. Mynd 2 Öskjuhlí og Klambratún Val á vi talsa fer Áberandi er í eim erlendu flokkunum sem sko a ar voru a einhvers konar samrá var haft vi íbúa í grenndinni e a á sem sóttu í svæ in, egar au voru sko u og flokku. Eigindlegar a fer ir hafa reynst gagnlegri vi vinnu sem krefst átttöku almennings. Slíkar a fer ir hafa einnig reynst vel vi leit a uppruna vandamála, kafa betur í vi fangsefni í sta ess a beita tölfræ ilegum nálgunum (Tully, 2004). Eigindlegar a fer ir eru t.d. í formi vi tala, spurningalista og vettvangsathugunum. a virtist einnig vera rau ur rá ur í fræ igreinunum sem stu st var vi a me átttöku almennings mætti ná fram betri skilningi á svæ unum. Fjöldi opinna svæ a hefur líti a segja ef ekki er jafnframt sko a hvort au séu í raun og veru notu. etta getur einnig gefi vísbendingu um a sem rannsaka arf og sko a nánar. Áhersla á átttöku íbúa hefur fari mjög vaxandi á sí ustu árum og ess vegna var ákve i a sko a vi horf og notkun íbúa á opnum svæ um og hva a áhrif átttaka gæti haft á a hvernig svæ in væru flokku. Hafist var handa vi vettvangsrannsókn í júní Prófun og mat á mismunandi a fer um til gagnaöflunar tók um mánu. 8

27 Eftirfarandi a fer ir voru prófa ar: Vi talsfer ir ar sem gengi var um opin svæ i um lei og vi tal var teki. Ve ur haf i mikil áhrif og a fer in var mjög tímafrek og erfitt a vinna úr gögnum. Vi töl me a sto mynda. Vi mælendur ræddu a eins au svæ i sem myndir voru af, en ekki önnur nálæg svæ i. Vi mælendur ræddu a allega um a sem sást á myndunum en ekki allt svæ i. Vi töl me stö lu um spurningum. A fer in bau ekki upp á a spurt væri nánar út í einstaka atri i. A fer in var takmarkandi og ví var hún ekki notu. Vi mælandi merkti inn hvernig hann fer a ist um hverfi og vi hva a svæ i hann staldra i a jafna i. A fer in var mjög tímafrek. Vi tali snerist a allega um lei ir til og frá vinnu/skóla/ö ru en minna um opnu svæ in. Ni ursta an úr prófun a fer a var a nota hálfstölu vi töl me samtalssni i (Semistructured interviews). Samkvæmt Esterberg (2002) henta slíkar vi talsa fer ir einkar vel egar svara arf áke num spurningumum en lei veita frelsi til ess a spyrja nánar út í atri i sem ykja áhugaver (Esterberg, 2001). Thompson (2001) hefur notast miki vi slíka a fer í rannsóknum um opin svæ i (Thompson, 2001). Samkvæmt Kaplan (1989) ekkja íbúar nálæg opin svæ i sérstaklega vel. Íbúar hafa einnig anna vi horf til svæ anna en sérfræ ingar á msum svi um (Kaplan & Kaplan, 1989). Í erlendum flokkunarkerfum sem sko u voru var algengt a notast væri vi vi töl um opin svæ i vi flokkun eirra. Í Englandi voru tekin símavi töl vi íbúa í grend vi opin svæ i, ar voru eir spur ir um notkun og vi horf til svæ a (The Urban Green Space Taskforce, 2006). Sænska kerfi byggir á vi tölum, dagbókarfærslum og vinnu me r nihópum. Fólk úr opinberum stofnunum og msum samtökum var be i um a halda dagbók um notkun ess á opnum r mum í ár. A ví loknu voru tekin vi töl um hvers konar svæ i fólk kaus a nota og hva a var vi svæ in sem heilla i (Grahn, Stigsdotter, & Berggren-Barring, 2005) Val á vi mælendum Í upphafi rannsóknar var ákve i a val á vi mælendum takmarka ist af háskólanemum, sem au velt yr i a nálgast. Sendur var út póstur á alla nema vi HÍ og eir be nir um a gefa kost á sér í 30 mínútna vi töl. Svörunin var ekki sem eins mikil og bundnar höf u veri vonir vi. a var ví ljóst a einnig yr i a nota a rar lei ir til a nálgast vi mælendur. ví voru eir sem komu í vi töl be nir um a benda á einhverja sem eir héldu a hef u áhuga á ví a taka átt. eir sem a vildu ræddu vi fólk sem eir ekkti og fengu leyfi hjá eim til ess a senda rannsakanda símanúmer e a netföng eirra Vi mælendur Yngsti vi mælandinn var 21 árs og sá elsti 65 ára, a rir vi mælendur voru á aldrinum ára. Leitast var vi a hafa jafnt hlutfall kvenna og karla, en ó reyndist mun au veldara a fá konur í vi töl og ví voru um 60% konur og 40% karlar. 9

28 a hef i veri mjög áhugavert a fá börn í vi töl, ví oftar en ekki tölu u foreldrar um svæ i sem eir vissu a börnin eirra notu u og á hef i a sama skapi veri áhugavert a sko a au svæ i me augum barnanna. a krefst hins vegar mun meiri ekkingar og natni, annig a ákve i var a rá ast ekki í a stóra verkefni, en benda samt sem á ur á hversu áhugavert a gæti veri Framkvæmd vi tala Samtals voru tekin 30 vi töl vi vi mælendur á aldrinum ára, 40% voru karlmenn og 60% konur. A minnsta kosti einum sólarhring á ur en vi tölin áttu sér sta voru vi mælendur be nir um a huglei a hva a r mi eir notu u einna helst, óhá árstíma, hvort sem um væri a ræ a r mi sem eir heimsóttu sérstaklega, færu um í göngufer um e a styttu sér lei gegnum. egar r mi sem vi mælendur fóru í gegnum á lei sinni anna var sko a sérstaklega var spurt hvers vegna og hvort eir væru í raun a stytta sér lei e a hvort eim ætti skemmtilegra a fara um essi r mi, samanber a fer ina hér a framan. Mynd 3 Mynd af vi tali Eins og á ur kemur fram var markhópur rannsóknarinnar íbúar í Vesturbæ Reykjavíkur. eim sem svöru u tölvupósti, sem sendur var út á alla nemendur Háskólans, var sendur tölvupóstur ar sem eir voru spur ir í hva a hverfi eir bjuggu, á hva a aldri eir væru og hvort um væri a ræ a fjölskyldufólk. Margir deildu eim uppl singum hins vegar a fyrra brag i. Eftir a í ljós kom a hlutfallslega flestir eirra sem svöru u bjuggu í Vesturbænum og í Hlí um var ö rum sendur tölvupóstur ar sem eim var akka fyrir a 10

29 s na verkefninu áhuga, en eim um lei tjá a hverfi eirra yr i ekki sko a í rannsókninni. eir sem svöru u pósti og sög ust búa í Hlí um e a Vesturbæ voru bo a ir í vi töl og eir gátu vali milli nokkurra tímasetninga. Vi tölin voru tekin á Háskólasvæ inu, mist á kaffistofunni í Öskju, kaffistofu jó arbókhlö unnar e a á kaffihúsinu í jó minjasafninu. Önnur vi töl, sem tekin voru vi a ra en nemendur Háskólans, voru tekin á kaffihúsum og í tveimur tilvikum voru au tekin á vinnusta vi mælanda. Einu hjálpargögnin sem notu voru vi rannsóknina voru kort, penni og hljó upptökutæki. Korti s ndi vi eigandi rannsóknarsvæ i, vi mælendum var ó tjá hverju sinni a eir gætu einnig nefnt svæ i sem ekki væru á kortinu. Korti var svarthvítt, prenta út úr Borgarvefsjá. Korti var haka til hli anna, annig a mörkin virtust óljós. Rannsakandi hélt á pennanum me an á vi talinu stó og merkti inn svæ i me númerum og skrá i hjá sér athugasemdir. Hljó upptökutæki lá á bor inu milli vi mælanda og rannsakanda. Vi mælanda var tjá a vi tali yr i teki upp og var gert vi vart egar byrja var a taka upp. Mynd 4, kort sem nota var í vi tölum um opin svæ i í Vesturbæ. 11

30 Mynd 5, kort sem nota var í vi tölum um Öskjuhlí og Klambratún. Vi tölin byrju u oft hægt en í flestum tilvikum komst gó ur skri ur á au egar frá lei. Vi mælendur héldu oft áfram a spjalla eftir a eiginlegu vi tali lauk og rannsakandi skrá i hjá sér ær vi bótaruppl singarnar sem komu fram. Í vi tölum vi íbúa úr Hlí um um Öskjuhlí og Klambratúni var a eins spurt um au tilteknu svæ i. Í vi tölum vi íbúa í Vesturbæ var hins vegar spurt um notkun á öllum eim opnu svæ um sem voru í hverfinu. Vi mælendur gátu ví sjálfir stjórna ví um hva a svæ i eir ræddu. Í lok vi talsins voru vi mælendur spur ir um önnur svæ i sem voru í nálæg vi au svæ i sem eir ræddu Listi yfir lei andi spurningar Eftirfarandi spurningarnar voru lag ar fyrir vi mælendur: 1. Spurningarnar sem spur ar voru fyrir vi mælendur í Vesturbæ: 2. Merktu vinsamlegast inn heimili itt á korti. 3. Hva a opnu svæ i á kortinu notar ú? 4. Hefur ú fari á svæ i? 5. Fer u oft á svæ i? 6. Hvernig notar ú svæ i? 12

31 7. Hvernig mætti bæta svæ i a ínu mati? A lokum voru vi mælendur be nir um a l sa svæ inu: L stu svæ inu eins og ú sért a l sa ví fyrir erlendum fer amanni sem ekki ekkir a. Fyrir essum fer amanni gæti heiti á svæ inu allt eins tt bolli. ú mátt samt sem á ur l sa svæ inu á íslensku. ykir ér mikilvægt a hafa a gang a og vera í tengslum vi náttúruna? Hefur ú gar e a a gang a gar i? Vi mælendur í Hlí ahverfi voru a eins spur ir um Klambratún og Öskjuhlí. Eftir a vi mælandi haf i tali upp au svæ i sem hann nota i einna helst og haf i l st eim var hann oftar en ekki spur ur út í önnur svæ i í kring, sem hann haf i ekki nefnt. Stundum haf i vi mælandi gleymt svæ unum í upptalningu sinni en yfirleitt var a vegna ess a hann nota i svæ in ekki a rá i. á var spurt hvernig á essu stæ i og hva yrfti a breytast til ess a hann nota i essi svæ i og hvert vi horf hans til eirra væri. Ef vi mælandi nefndi a eins mjög fá svæ i, á var hann spur ur út í fleiri svæ i í hverfinu. Ef vi mælandi ja i a einhverju í vi talinu var hann spur ur nánar út í au atri i Takmarkanir A allega var rætt vi háskólnema. Einn vi mælandi haf i n loki námi og tveir unnu vi Háskóla. essi rannsókn s nir ví a eins notkun og vi horf háskólanema. A eins rjátíu vi töl voru tekin og rannsóknin byggir ví a eins á litlum hóp. 13

32 3 Yfirlit yfir rannsóknir á opnum svæ um a sem í essari ritger ver a köllu opin svæ i eru einnig oft nefnd almenningsr mi e a almenningssvæ i. Hér í essum hluta ver a skilgreiningar á essum heitum sko a ar. Ekki ver ur ger ur greinarmunur á essum heitum hér. Í fræ ilegum greinum og bókum voru heitin Open Space, Public Space og Open Public Space miki notu. Rannsakandi fann engan skilgreindan á mun á essum hugtökum og virtist sem a eins eitt hugtak væri nota hverju sinni. Í essum kafla ver ur heiti Public Space tt sem almenningssvæ i en Open Space tt sem opi svæ i. Flestar skilgreiningarnar eiga a sameiginlegt a taka ekki til eignarhalds heldur ess hvort svæ in séu a gengileg almenningi. Hér á eftir eru nokkrar slíkar skilgreiningar. Í bókinni Public Spaces eru almenningsr mi skilgreind á ennan hátt: Almenningsr mi eru öll au svæ i sem eru opin og a gengileg almenningi sem fólk notar í hópum e a sem einstaklingar. Almenningsr mi geta veri í eigu hins opinbera e a í einkaeigu, standi au öllum opin (Carr, Francis, Rivilin, & Stone, 1995). Samkvæmt essari skilgreiningu væri Austurvöllur greinilega almenningsr mi, ví hann er opinn almenningi og fólk notar svæ i í hópum. Hins vegar væri bílastæ i ekki almenningsr mi, samkvæmt essari skilgreiningu, nema hugsanlega vi einhverjar sérstakar a stæ ur, svo sem ef flóamarka ur e a tónleikar væru haldnir á svæ inu. Samkvæmt skilgreiningunni hér fyrir ne an, á opnum svæ um, teldust svæ i eins og Austurvöllur, öll bílastæ i, götur og au ar ló ir, vera opin svæ i, svo framarlega sem au eru innan bygg ar: Svæ i innan bæja, borga og orpa sem eru a gengileg öllum, svæ i sem ókunnugir og borgarar geta fari inn á án margra takmarkana (Madanipour). Í ö rum skilgreiningum er ekki endilega gert rá fyrir ví a opin svæ i séu innan bygg ar. Í skilgreiningunni hér fyrir ne an er sérstaklega teki fram a hei ar og skóglendi séu einnig almenningssvæ i. almenningsgar ar, almenningssvæ i, hei ar og skóglendi, öll me sta festan og ótakmarka an a gang fyrir almenning... au urfa ó ekki endilega a vera í eigu hins opinbera (Llewellyn- Davies, 1992). Ef notast er vi slíkar skilgreiningar, ar sem skógar og hei ar eru almenningssvæ i, á getur ma ur spurt sig hvort allt opi svæ i utan borgarmarka sé ekki almenningssvæ i? Skilgreining félaga bandarískra skipulagsfræ inga tekur a eins fyrir svæ i sem eru innan bygg ar en hún er a ö ru leyti mjög opin og eir skilgreina einnig svæ i inni í sumum byggingum og anddyri fyrirtækja sem almenningsr mi. 14

33 Opin svæ i geta veri svæ i ar sem fólk safnast saman e a hluti af hverfi, mi borg, höfn e a anna svæ i innan opinbers vettvangs sem tir undir samskipti fólks á me al, svo og samkennd. Dæmi um slík r mi geta veri torg, bæjartorg, almenningsgar ar, marka storg, tún og húsgar ar, græn svæ i í eigu hins opinbera, bryggjur, sérstök svæ i innan rá stefnuhalla e a rá stefnusvæ a, svæ i í opinberum byggingum, anddyri hótela og fyrirtækja, bi salir e a almenningsr mi í byggingum í einkaeign (American Planning Association, 2011). Samkvæmt essari skilgreiningu væru svæ i inni í verslunarmi stö vum almenningssvæ i, en a er spurning hvort au hætti a vera opin r mi egar verslanirnar loka. Samkvæmt skilgreiningunni urfa svæ in ó a ta undir samskipti fólks, annig a bílastæ i gætu varla talist opin svæ i. Í skipulagslögum Bretlands er skilgreiningin á almenningssvæ i sú a svæ in séu opin og notu til af reyingar: Svæ i sem er sett fram/nota /skipulagt/hanna sem almenningsgar ur, e a nota til almennrar af reyingar, e a svæ i sem ekki er lengur nota til greftrunar (Town and Country Planning Act, 1997) Samkvæmt skilgreiningunni geta bílastæ i, götur sem ekki hafa af reyingargildi e a au ar ló ir ekki talist vera opin svæ i. Hugtök geta breyst og sömu sögu er a segja af vi horfum til eirra. Í Bretlandi hafa mörg sveitarfélög hætt a nota hugtaki opin almenningssvæ i (public open space) ví a ykir lítillækkandi fyrir r min á sumum stö um, ess í sta er í sumum tilvikum tala um græn af reyingarsvæ i e a einfaldlega græn svæ i (Kit Campbell Associate, 2000; CABE Space's Enabling & Delivery Team, 2006). Í flokkunum sem eru nota ar í Bretlandi er opnum svæ um yfirleitt skipt upp í tvo a alflokka, en a eru græn opin svæ i, svæ i sem eru gróin, og sí an borgarr mi, r mi sem ekki eru gróin (Urban Task Force, 2005; Department for Transport, Local Government and the Regions: London, 2002). Borgarr min eru einnig oft köllu grá r mi (greyspaces) (Kit Campbell Associate, 2000). Gehl (1987) skilgreinir opin svæ i sem r mi og lífi milli bygginga (Gehl, 1987). Skilgreiningin vir ist mjög einföld vi fyrstu s n ví opin svæ i milli bygginga eru í raun allt svæ i í borgum en egar einnig arf a hugsa um svæ i ar sem er líf á flækjast málin. a arf í raun a meta hva getur talist líf milli bygginga. Varla teljast bílastæ i til opinna svæ a, samkvæmt essari skilgreiningu, nema au vita ef miki líf er á bílastæ inu. Eins og sést hér a framan á eru til margar skilgreiningar, mun fleiri en hér kom fram. Slíkt getur valdi misskilningi egar skrifa er um opin svæ i, almenningssvæ i og almenningsr mi. a arf ví a lesa vel hvernig höfundur skilgreinir opin r mi á ur en til dæmis er lesi úr könnun hans á notkun á opnum svæ um, ví a getur muna miklu hvort um ræ ir anddyri hótels e a almenningsgar. Í essari ritger ver ur stu st vi skilgreiningu Gehls (1987) um hva séu opin svæ i. Skilgreiningin er einföld en samt há mati hverju sinni. Samkvæmt henni geta bílastæ i og götur veri opin svæ i, sé líf á eim, en svæ in ver a ó öll a vera í bygg u umhverfi til 15

34 ess a geta talist milli bygginga. a mun ó ekki vera fjalla um götur sem opin svæ i nema ær séu a eins fyrir gangandi vegfarendur, ótt höfundur geri sér fyllilega grein fyrir a miki líf sé oft á gangstéttum. Hugtaki sem notast ver ur vi í ritger inni er opi svæ i en ekki almenningssvæ i e a almenningsr mi. Hugtaki opi svæ i er a hugtak sem nota er hjá Reykjavíkurborg og ví ver ur a nota hér. Hugtaki er skilgreint sem öll au svæ i sem eru opin og a gengileg almenningi. au urfa ekki a vera hönnu me sérstaka notkun í huga. á eru undanskildar götur me bílaumfer og önnur svæ i sem einkennast af bílaumfer. A eins ver ur fjalla um opin svæ i í bygg. Svæ i sem ekki eru hönnu me notkun almennings í huga ver a ekki útiloku í essari ritger en opin svæ i sem eru ekki hönnu me notkun í huga, au ar ló ir e a yfirgefin svæ i geta veri vinsæl og íbúum mikilvæg (Herzele & Wiedemann, 2003).... a er nú, meira en nokkru sinni á ur, vakning fyrir mikilvægi villtra svæ a, óformlegra, lauslega afmarka ra, stundum órei ulegra svæ a, sem reynast oft vera eins ver mæt og au sem eru snyrtileg og formleg. (Thompson, 2001) Svæ in sem ver a sko u í essari ritger eru a allega opin, græn svæ i ó einnig ver i lítillega fari í önnur svæ i Skilgreining á vel heppnu um opnum svæ um Sum r mi eru miki notu og vinsæl á me an önnur, sem geta í fljótu brag i virst fremur svipu, eru a ekki. Um er a ræ a marga ætti sem ákvar a hva eru vel heppnu r mi - sumt má au veldlega hanna inn í r mi en ö ru er erfitt a stjórna. Bandarísku félagasamtökin, Project for Public Spaces Inc., hafa sett fram fjögur meginatri i sem einkenna öll vel heppnu r mi a eirra mati, en au hafa a eigin sögn meti úsund r ma um allan heim til ess a komast a essari ni urstö u (Project for Public Spaces): A gengi og tengsl au velt á a vera a komast á svæ i og a fer ast um a. ægindi og ímynd svæ i arf a vera ægilegt og ímynd ess gó. Notkun og virkni ef eitthva er hægt a gera á svæ inu á gefur a fólki ástæ u til a heimsækja svæ i. Notaleiki Svæ i arf a vera sta ur ar sem fólk vill mæla sér mót og vera saman á (Project for Public Spaces). Úr ví a essi atri i einkenna öll vel heppnu opin svæ i a eirra mati, hvers vegna er á ekki hægt a hanna öll opin svæ i me etta í huga? Sum af essum atri um er hægt a hafa í huga egar svæ i eru hönnu e a endurskipulög, gera má rá fyrir gó u a gengi og tengslum vi umhverfi, en án ess geta svæ i einangrast og dregi til sig andfélagslega heg un (Rudlin, 2011). HFægt er a reyna a gera svæ i ægileg en hins vegar getur veri erfitt a stjórna ví hverja ímynd svæ i hefur, ó a gó hönnun og vi hald hljóti a hjálpa til. á getur einnig veri erfitt a tryggja a svæ i ver i miki nota og a fólk 16

35 muni mæla sér mót á ví. Slíkar samantektir eru ekki uppskriftir a ví hvernig hanna megi vel heppna r mi, heldur taka ær saman einkenni opinna svæ a sem eru vel heppnu. Slíka lista má nota til a benda á a sem betur mætti fara á svæ um sem ekki eru vel heppnu og nota sem markmi vi hönnun n rra svæ a. Félag bandarískra skipulagsfræ inga hefur einnig sett saman lista um einkenni vel heppna ra opinna r ma (American Planning Association, 2011): 1. A au efli tengsl manna á me al, svo og félagslíf 2. A au séu örugg, bjó i notandann velkominn og komi til móts vi alla notendur. 3. A hönnun eirra og byggingarlist sé áhugaver í sjónrænu tilliti. 4. A au efli samfélags átttöku. 5. A au endurspegli menningu og sögu sta arins. 6. A au tengist vel nálægri notkun. 7. A eim sé vel vi haldi. 8. A au hafi sérstakt e a einstakt e li. essum lista einkenna svipar a mörgu leyti til listans frá Project for Public Spaces en bætir ví vi a svæ i ver i a hafa sérstakt e li, endurspegla menningu og sögu sta arins og vera sjónrænt áhugaver. etta eru mjög mikilvægir punktar, ví ekki má gleyma ví a svæ i hafa ólíkan tilgang og hlutverk sem ver ur a vera í tengingu vi umhverfi sem au eru í. Eitt einkennanna er a svæ unum ver ur a vera vel vi haldi, en illa hirt opin svæ i geta skapa hræ slu um glæpi hjá fólki og a kann a for ast a fara inn á svæ in (Jorgensen, Hitchmough, & Dunnet, 2006; Williams & Green, 2001). Í bresku sk rslunni The Value of Urban Design frá 2001, e a kostir borgarhönnunar á íslensku, eru kynntar ni urstö ur rannsóknar á einkennum vel heppna ra r ma, en a sama er tali eiga vi um götur, orp, bæi og borgir. Samkvæmt sk rslunni eru einkennin: E li svæ in ættu a hafa eigi sérkenni, sem styrkja og efla blöndu af menningu og uppbyggingu á svæ inu. Samhengi og afmörkun almenningsr mi og einkar mi urfa a vera vel a greind og stu la ætti a óslitnu útliti framhli a bygginga. Gæ i á opinberum vettvangi (quality of the public realm) a la andi og vel heppnu almenningsr mi sem henta öllum notendum, a me töldum fötlu um og eldri borgurum. Gott a gengi (ease of movement) a arf a vera au velt a komast á svæ in og sömulei is a komast um au. Svæ i ættu a tengjast og setja fótgangandi í forgang. Au læsi svæ in ættu a hafa sk ra ímynd, a á a vera au velt a skilja og bera kennsl á hlutverk svæ isins. Svæ in ættu a hafa au kennanlegar lei ir og kennileiti, sem gagnast fólki vi a rata um au. A lögunarhæfni svæ in urfa a geta teki breytingum til ess a breg ast vi breyttum efnahagslegum, félagslegum og tæknilegum forsendum. Margbreytileiki svæ in ættu a fela í sér fjölbreytileika og val. a arf a vera blanda af vi eigandi notkunarmöguleikum, sem mæta svæ isbundnum örfum allra í samfélaginu (CABE, 2001). 17

36 essum lista af einkennum svipar einnig til hinna og inniheldur hann flest au atri i sem komi hafa fram en a vi bættum eim mikilvæga punkti sem var ar a lögunarhæfni. A lögunarhæfni er mjög mikilvæg fyrir opin svæ i, ví a er hægt a vanda hönnun svæ isins og reyna a skapa andrúmsloft fyrir félagstengsl og fleira, en ó er ekki ætí hægt a stjórna utana komandi a stæ um, líkt og breytingum í umhverfi svæ isins e a í jó félaginu, og ess vegna væri gott ef svæ i sjálf gæti laga sig a breyttum a stæ um. essi listi bætir ví einnig vi a svæ in ættu a fela í sér fjölbreytileika og val, en vel heppnu opin svæ i uppfylla oft margs konar arfir, og a oft á mjög sjálfbæran hátt (Williams & Green, 2001). rátt fyrir a reynt sé eftir fremsta megni a hanna r mi sem uppfylla öll au einkenni sem eru tilgreind hér a ofan, og skapa vel heppna r mi sem er miki nota, á er ví ekki ætí svo fari a r mi sem hönnu eru fyrir tiltekna notkun séu notu í eim sama tilgangi. Oft ver a óvart til r mi ar sem til dæmis uppbygg ur kantur er í ægilegri sethæ og úts ni er yfir eitthvert spennandi líf. Gordon Cullen stunda i ví tækar rannsóknir á hinum msu áttum sem geta skapa gó r mi. ar skiptir rétt sta setning me tilliti til skjóls, sólar, úts nis, öryggis og æginda meginmáli (Cullen, 1961). Eins getur veri erfitt a hanna svæ i sem henta öllum hópum. Ólíkir hópar hafa oft mismunandi arfir og oft fara ær arfir alls ekki saman. a getur ví urft a huga sérstaklega a sumum hópum. Í stórri könnun sem lög var fyrir í tólf sveitarfélögum í Bretlandi kom í ljós a almenningsgar ar ar eru ungu fólki mjög mikilvægir, og sá hópur notar á miki, en hún s ndi einnig fram á a eldri borgarar notu u almenningsgar a minna en a rir aldurshópar, en ein af ástæ um ess a eir notu u ekki svæ in var heg un unga fólksins (Williams & Green, 2001). etta ver ur a hafa í huga egar meti er hvort svæ i séu vel heppnu, ví svæ i geta veri miki notu af tilteknum hópi íbúa en alls ekki af ö rum. Í engum essara lista yfir einkenni vel heppna ra r ma er minnst á öryggi. egar foreldrar velja leiksvæ i fyrir börnin sín, skiptir öryggi á mestu máli (Sallis, McKenzie, Elder, Broyles, & Nader, 1997). Sé yfirs n yfir svæ i, sem gefur fólki tækifæri til a fylgjast me og au veldar eftirlit, á er hægt a skapa öryggi og etta á sérstaklega vi um leiksvæ i ar sem foreldrar eiga a geta seti og fylgst me börnum sínum (Rutledge, 1971). Allar essar athuganir á einkennum vel heppna ra r ma geta n st vel til ess a meta hvers vegna r mi virka vel e a illa, ótt erfitt geti reynst a nota ær sem lei beiningar a hönnun gó s r mis en au geta í a minnsta gefi okkur vísbendingar um hva urfi a laga egar r mi ekki virka sem skyldi Notkun opinna svæ a Helsta ástæ an sem fólk nefnir fyrir ví a heimsækja opin græn svæ i er a a vill komast í snertingu vi náttúruna, slaka á og hvílast frá daglegu amstri. Í vi talsrannsókn á miki notu um almenningsgör um á Manhattan í New York borg svöru u flestir ví á ann veg a anga væri fari til a slaka á og hvílast. egar vi mælendur voru be nir um a l sa gar inum, l stu flestir honum sem gri asta (Cooper-Marcus & Francis, 1998). Opin græn svæ i eru au svæ i í borgum sem fólk notar til ess a hvílast, íhuga og hittast á (Ståhle, 2001). Tengsl vi a ra og félagslegt samneyti er fólki mikilvægt á opnum svæ um. Eins og fyrr segir, á segist fólk oftast nota almenningsgar a til ess a komast í snertingu vi 18

37 náttúruna, en vettvangsathuganir hafa leitt í ljós a félagstengsl eru jafn rík ástæ a ess a fólk notar opin græn svæ i. a hefur s nt sig a fólk velur sér opi grænt svæ i út frá ví hver fer anga, hvort heldur um er a ræ a fólk/hópa sem a vill hitta á e a fólk/hópa sem a vill ekki hitta á, en í eim tilvikum fer fólk anna (Cooper-Marcus & Francis, 1998). ví er ó ekki ætí annig fari a fólk sé a sækjast eftir beinum samskiptum vi a ra, heldur vir ist a oft láta sér nægja óbein tengsl. Margir fara í almenningsgar a til ess a fylgjast me fólki, a ætlar sér jafnvel hvorki a tala vi neinn né hitta. Fólki finnst einfaldlega gott a vita af ö rum og a geta fylgst me lífi í kringum sig (Cooper- Marcus & Francis, 1998; Gehl, 1987). ótt mikilvægt sé a fólk geti heimsótt opin r mi til ess a vera í kringum a ra á arf einnig a vera hægt a vera einn me sjálfum sér og hvílast, en gó svæ i bjó a upp á bá a essa möguleika (Thompson, 2001). Opin svæ i urfa a vera í nálæg vi íbúa eigi au a vera notu, en nálæg er helsta forsendan fyrir notkun (Herzele & Wiedemann, 2003). Önnur mikilvæg forsenda fyrir notkun á opnum svæ um er öryggi, en etta hefur sérstaklaga miki vægi egar notkun kvenna á opnum r mum er sko u (Francis, 1987). Svæ i ver a einnig a vera eim eiginleikum gædd a geta haldi fólki á svæ inu. Opin græn svæ i, sem notendum ykja gó, eru heimsótt í ríkara mæli og halda fólki lengur á svæ inu en önnur opin græn svæ i (Herzele & Wiedemann, 2003). Jafnvel ótt fólk noti ekki opin svæ i á ir a ekki a au hafi ekki meiningu fyrir a, bara a eitt a vita af svæ inu og a vita a hægt sé a nota a er mikilvægt og hefur gildi (Francis, 1987). Samkvæmt Jan Gehl er renns konar notkun á opnum svæ um í borgum, en um er a ræ a nau synlegar athafnir, valfrjálsar athafnir og félagslegar athafnir. Nau synlegar athafnir eru a sem vi ver um a gera á hverjum degi, svo sem a versla í matinn og fara í og úr vinnu en valfrjálsar athafnir a sem vi veljum sjálf a gera, líkt og a fara í göngufer e a setjast og njóta ve urblí u. Félagslegar athafnir eru sí an leikur barna, spjall á götuhornum og anna slíkt sem krefst ess a margir séu í r minu. Samkvæmt rannsóknum Gehls (1987) skipta gæ i svæ a miklu máli me tilliti til ess hvernig athafnir eiga sér sta á eim. Sé svæ i ekki gott, á er líti um valfrjálsar athafnir á ví og ar af lei ir a líti ver ur um félagslegar athafnir. Sé svæ i hins vegar gott á nota a margir til valfrjálsra athafna og félagslegar athafnir spretta af ví (Gehl, 1987). Hins vegar segir Whyte (1980) a opin r mi geti ekki talist vera gó nema au séu notu (Whyte, 1980). Kenning Barker (1968) um Behavior Settings gengur út á a a fólk yfirfæri reynslu sína og ekkingu á svipa ar a stæ ur. annig a ef a hefur lært óskrá ar reglur eins svæ is á yfirfærir a ann lærdóm sjálfkrafa á önnur svipu svæ i (Barker, 1968). Opin svæ i hafa a sjálfsög u margs konar a ra notkun, en au hafa í gegnum tí ina oft veri notu til mótmæla. Eftir tímabil me miklum og háværum mótmælum í Bandaríkjunum fór hræ sla vi opin r mi a ver a til ess a stórar stofnanir eins og háskólar voru bygg án ess a hafa stór opin almenningsr mi ar sem hægt væri a koma saman og mótmæla (Carr, Francis, Rivilin, & Stone, 1995). Hér í Reykjavík hefur Austurvöllur veri sta ur margra mótmæla í gegnum tí ina. egar kröfugöngur eru farnar um borgina er umfer argötum gjarnan breytt í göngugötur tímabundi og göngurnar enda sí an á torgi í mi borginni. Ekkert torg er vi Rá hús Reykjavíkur en a má velta ví fyrir sér hvort a sé me rá um gert. 19

38 4 róun opinna svæ a Eitt fyrsta dæmi um opi svæ i fyrir almenning er agoran í Grikklandi til forna (Carr, Francis, Rivilin, & Stone, 1995). Or i agora ir í raun samkomusta ur og n ttist sem samkomutorg fyrir borgríki (Mumford, 1961). Agora var upphaflega samkomusta ur hermanna, en breyttist sí ar meir í pólitíska mi ju borgríkisins. Vi a stó u opinberar byggingar, dómsalir, auk ess voru ar marka ir og súlnagöng. Agoran var í rauninni sta ur ar sem hinn almenni borgari rækta i félagslíf sitt, en ar áttu sér sta msir félagslegir vi bur ir (LeGates & Stout, 2007). Rómverskar borgir voru einnig me almenningsr mi, en au köllu ust forum og höf u sama hlutverk og agoran í grískum borgum (Carr, Francis, Rivilin, & Stone, 1995). Eftir fall Rómaveldis fluttist fólk úr borgum í víggirt smá orp. Í gegnum mi aldirnar voru marka storg helstu almenningsr mi ess tíma. ó var einnig um a ræ a skipulög formleg r mi fyrir framan dómkirkjur og rá hús, ar sem tilgangurinn var a fólk gæti safnast saman. (Carr, Francis, Rivilin, & Stone, 1995). Á tímum endurreisnarinnar rá u menn a endurskapa mikilfengleika Rómar og Grikklands til forna, glæsileiki tímabilsins höf a i til eirra sem báru mikilfenglegar rústir saman vi fábrotnara umhverfi sitt. Áhuginn á ritum arkitekta frá tímum Rómverja og Grikkja til forna var mikill. rátt fyrir a arkitektúr endurreisnarinnar sé fjölbreyttur eiga allir stílar hans a ó yfirleitt sammerkt a notast vi fornar reglur um symmetríu og hlutföll (Murray, 1978). Á ví var engin undantekning egar kom a hönnun opinna svæ a. Hugtaki almenningsr mi fæddist á essum tíma, en oftar en ekki var um a ræ a gar a og torg sem áttu a s na mikilfengleika borgarinnar og stundum jafnvel herna arfang (Yarwood, 1974). Almenningsr min sem á voru hönnu fylgdu yfirleitt formfræ ilegri hugmyndafræ i og voru ekki alltaf mjög notendavæn í formfræ ilegum einfaldleika sínum (LeGates & Stout, 2007). Hef in fyrir a skipuleggja borgir me opnum r mum hefur haldist frá tímum endurreisnarinnar en áherslur eirra tóku breytingum me stækkun borga og ö rum breytingum í samfélaginu (Carr, Francis, Rivilin, & Stone, 1995). Saga gar listar a er a miklu leyti saga gar a í einkaeign fram a lokum 18. aldar egar hugtaki almenningsgar ur lætur aftur kræla á sér (Jørgensen, 2001). Í París fóru a ver a til opin svæ i í úthverfum ar sem bygg voru íbú arhús í kringum gar a sem íbúar höf u a gang a. Kringum ári 1612, um fjörutíu árum sí ar, voru essir gar ar sí an opna ir almenningi. Á 17. og 18. öld fóru slík svæ i a ver a vinsæl í Lundúnum (Kristín orleifsdóttir, 2009). Franska byltingin, ar sem barist var fyrir jöfnum rétti, var til ess a fleiri almenningsgar ar voru grundvalla ir. Á 19 öld voru almenningsgar ar bygg ir í nánast öllum stór borgum í Evrópu og í Ameríku. Englische Garten í Munchen, var me al fyrstu almenningsgar anna, en hann var bygg ur 1789, a öllum líkindum, fyrir tilstu lan 20

39 frönsku byltingarinnar. Í París var sumum einkagör um í eigu a alsmanna breytt í almenningsgar a eftir frönsku byltinguna (Jørgensen, 2001). Í lok nítjándu aldar voru margir af kirkjugör um Lundúna byrja ir a ógna heilsu íbúa borgarinnar. ar voru oft margir jar a ir í sömu gröf og gar arnir yfirfullir. Eftir pláguna miklu versna i ástandi til muna. Ári 1843 var gefin út sk rsla dr. Edwin Chadwick sem mælti me ví a kirkjugar arnir yr u fluttir, ekki einungis vegna heilsufarshættunnar heldur einnig vegna eirrar miklu mengunar og plássleysis sem i nbyltingin haf i haft í för me sér. Mörgum kirkjugör um var ví breytt í almenningsgar a sem veittu andr mi í borginni (Rivers & Streatfield, 1991). Hinir n ju almenningsgar ar voru öllum opnir og ar komu saman bæ i eir efnameiri og fátækir innflytjendur (Carr, Francis, Rivilin, & Stone, 1995). Áhrifa náttúrunnar gætti í gör unum, en fyrstu almenningsgar arnir voru í enskum landslagsstíl. Sá stíll líkti eftir náttúrulegu umhverfi og ótti hafa jákvæ áhrif á heilsu almennings og si gæ i fólks og anga gat fólk flúi úr röngum og mengu um borgum i nvæ ingarinnar (Jørgensen, 2001). Í Englandi hafi i nbyltingin ví tæk áhrif, en ar mynda ist mikil vakning fyrir jákvæ um áhrifum grænna svæ a á heilsu íbúanna. Ári 1833 var skipu nefnd sem haf i a hlutverk a finna bestu svæ in fyrir opin græn svæ i, svæ i ætlu fyrir hreyfingu og göngu (Jørgensen, 2001). Umræ an teyg i anga sína til Bandaríkjanna, en ar fóru a byggjast upp stórir almenningsgar ar upp úr mi ri nítjándu öld (Rutledge, 1971). Frederick Law Olmsted, sem kalla ur hefur veri fyrsti landslagsarkitektinn, haf i fer ast til Bretlands og or i heilla ur af almenningsgör unum ar. Hann sneri aftur til Bandaríkjanna og hanna i Central Park ásamt enska arkitektinum Calvert Vax. Eftir hönnun Central Park hönnu u eir almenningsgar a ví s vegar um Bandaríkin. Ári 1868 hönnu u eir heilt net grænna svæ a í Buffalo, me brei um grænum tengingum. Verkefni bar heiti The Emerald Necklace e a Smarag ahálsmeni. Seinna sáu eir um endurbætur og hönnun á svæ inu umhverfis Niagara fossana og auk ess rö gar a og tenginga í Boston (Jørgensen, 2001). A eirra tilstu lan fór af sta hreyfing fyrir almenningsgör um í Bandaríkjunum (Rutledge, 1971). Gar stefnan haf i mikil áhrif á skipulagshugmyndir og almenningsr mi í kringum aldamótin Mengun og fólksfjölgun í borgum í kjölfar i nvæ ingarinnar ger i a a verkum a borgir voru heilsuspillandi og húsnæ i lélegt. Gar stefnan á rætur a rekja til ess a verksmi jueigendur sáu hag sinn í a flytja verksmi jur sínar út úr yfirfullum borgum og flytja starfsfólki me (Hall, 2002). Ebenezer Howard a hylltist essa stefnu og rita i bókina Garden Cities of Tomorrow, ar sem hann færir rök fyrir gar borginni og hefur hann sí ar veri nefndur fa ir stefnunnar. Samkvæmt Howard var nau synlegt a skipuleggja n ja bæi, sem mótvægi vi óheilnæmu, i nvæddu borgirnar, ar sem væri jafnvægi milli náttúru og bygg ar, ásamt ví a innihalda vinnusta i og skóla (Howard, 1902). Gar borgarstefnan og rit Ebenezer Howards höf u mikil áhrif og au ná u alla lei hinga til Íslands. Í Skírni ári 1917 rekur Gu mundur Hannesson sögu N tízkuborga og fjallar me al annars stuttlega um Ebenezer Howard, en fjallar ó a allega um fyrirmyndarbæi sem verksmi jueigendur höf u reist fyrir starfsfólk sitt, og a sem hægt er a læra af slíkum bæjum, auk ess a fjalla um mikilvægi ess a skipuleggja bæi og au heilnæmu áhrif sem af ví hljótast: 21

40 Nú kunna menn a byggja fagrar, heilnæmar og hentugar borgir, svo mannkyninu arf eigi framar a stafa hætta af vexti og vi gangi borga. etta er, ef til vill, ingarmesta uppgötvunin sem ger hefir veri á öldinni sem lei. (Hannesson, 1917) Gar borgarstefnan ná i ví a fótfestu og haf i til a mynda mikil áhrif á hugmyndir arkitektsins Le Corbusier. Hann ger i tillögur a breyttri París ári 1929, en hann vildi byggja íbú arblokkir og skrifstofuháh si á stórum grænum brei um í París. Me ví vildi hann auka a gengi íbúa a grænum svæ um en halda borginni éttri (Haughton & Hunter, 1988). Í byrjun 20. aldar er fari a skipuleggja leikvelli fyrir börn me leiktækjum, en ári 1903 eru bygg ir fyrstu leikvellir New York borgar. essir leikvellir voru, ekki ólíkt ví sem vi ekkjum í dag, me rólum og ö rum leiktækjum, ásamt bekkjum fyrir fullor na fólki (Carr, Francis, Rivilin, & Stone, 1995). Eftir a opin svæ i höf u fest sig í sessi í borgum var byrja a skipuleggja me opin svæ i í huga, eitt frægasta dæmi er skipulagi sem Patrick Abercrombie vann fyrir Lundúnaborg, ar sem opin græn svæ i skipu u stóran sess, eftir seinni heimsstyrjöldina og net grænna svæ a var hanna inn í borgina. A rar borgir fylgdu í kjölfari og sérstaklega hafa opin græn svæ i skipa mikilvægan sess í skandínavískum borgum og hefur veri unni samkvæmt sk rum stefnum um opin græn svæ i í mörgum borgum á Nor urlöndunum (Jørgensen, 2001). Nærtækt dæmi um slíkt er græni trefillinn hér í Reykjavík. Í dag er enn miki hanna af hef bundnum opnum r mum, líkt og almenningsgör um og torgum, en einnig er or i meira um n stárleg opin r mi, t.d. egar gömlum lestarteinum (Department of Conservaton and Recreation; High Line Park) er breytt í línulega gar a. Hafnarsvæ i hafa líka breyst í mikilvæg opin svæ i í mörgum borgum. Auk ess sem náttúran hefur fengi a nema land ar sem i na ur var á ur til sta ar og í raun fengi a græ a sár sem i na urinn skapa i, án ess ó a afmá sporin sem i na urinn skildi eftir sig, en slík verkefni hafa veri sérstaklega áberandi í Ruhr héra i í skalandi (Sustainable Cities). á hefur einnig or i til miki af opnum svæ um sem eru í einkaeign og eru ekki öllum a gengileg (Francis, 2010). 4.1 róun opinna svæ a í Reykjavík Tali er a Ingólfur Arnarson hafi numi land 874 í Reykjavík. Hartnær 900 árum sí ar, e a ári 1752 fór a rísa verksmi ju orp í Reykjavík, fyrir tilstu lan innréttinganna (Trausti Valsson, 1986). Eftir a innréttingarnar lög ust af hélst orpi ó og ári 1786 fékk Reykjavík kaupsta arréttindi. Fyrsta skipulagsákvæ i Reykjavíkur, frá árinu 1786, var mjög opi og gat hver og einn túlka a á sinn hátt, en ar segir: Byggingarstæ unum skal gefin útskipan á ann hátt, a au séu eigi of náin hvert ö ru, og a pláss nokkurt til lítils jurtagar s geti, ef mögulegt er, fylgt sérhverju húsi. (Páll Líndal, 1982) a er ví varla a fur a a bygg hafi veri fremur skipulagslaus í Reykjavík fram a ví a fyrsta bæjarskipulag Reykjavíkur og lög um skipulag kauptúna og sjávar orpa tóku 22

41 gildi ári 1921 (Samson Bjarnar Har arson og Einar E. Sæmundsson, 2010; Trausti Valsson, 1986). Lögin kvá u á um a ger ir skyldu skipulagsuppdrættir fyrir alla bæi sem hef u yfir 500 íbúa en me eim lögum óttu Íslendingar standa mjög framarlega (Gu mundur Hannesson, 1938). Í eim lögum segir me al annars a : A. A byggingarnefnd skuli svo fljótt, sem ver a má, láta gera reglulegan uppdrátt af sta num me strætum og opnum svæ um eins og hún hefur ákve i au. (Páll Líndal, 1982) ótt ekki sé fjalla um opin svæ i sérstaklega í skipulagslögunum, hversu miki skuli vera af eim og hvernig au skuli útfær, á voru au engu a sí ur nefnd til sögunnar og greinilega gert rá fyrir eim í skipulagslögum. Á ur haf i Tómas Sæmundsson skrifa ritger um skipulagsmál, sem birt var ári 1835 í Fjölni. ar l sir hann me al annars útlendum torgum sem hann haf i kynnst á fer alögum sínum en ar mælir hann einnig me ví a Tjarnarsvæ i sé teki undir almenningsgar (Páll Líndal, 1982). Bygg in í Reykjavík bygg ist upp vi höfnina, ar sem Hafnarstræti er nú. Austan vi bygg ina var sí an stór völlur sem kalla ur var Austurvöllur. Á árunum var Tukthúsi (nú Stjórnarrá i ) byggt og dönsk yfirvöld fyrirskipu u a ar skyldi vera,,aaben plads gegnt tukthúsinu, austan lækjarins. Á ur haf i Rosenörn stiftamtma ur vilja hafa ar marka storg en aldrei var neitt úr eim áformum (Árni Óla, 1979). etta hefur væntanlega átt a vera torg sem tti undir mikilvægi byggingarinnar. Dómkirkjan var sí an bygg á árunum Austurvöllur afmarka ist á vi lækinn í austri, bygg ina vi höfnina í nor ri og bygg og grjóta orp í vestri, svo og Dómkirkjuna og tjörnina í su ri (Trausti Valsson, 1986). Fljótt fór a ganga á ennan völl og honum skipt upp í ló ir, en ó ur u eftir tveir blettir, ar sem nú heitir Austurvöllur svo og Lækjartorg. Völlurinn var nota ur sem beitiland fyrir hesta og ar tjöldu u fer amenn egar eir dvöldu í Reykjavík (Trausti Valsson, 2002). Í jó viljanum unga segir um etta:...austurvöllur og Lækjartorg voru svo étt skipa ar af lestamannahestum, a hvergi var verfóta, og menn ó u hrossata upp í ökkla. (Skúli Thoroddsen, 1894) Völlurinn fylltist oft af rigningu á haustin og ef lækurinn stífla ist gat tjörnin flætt inn a honum. Mjög vinsælt var a renna sér á skautum á Austurvelli á veturna egar vatni fraus, og kaus fólk a oft frekar en a renna sér á Tjörninni, vegna hættunnar á a falla gegnum vök ofan í Tjörnina (Klemens Jónsson, 1913). egar til stó a byggja á Austurvelli, sem var á mun stærri en hann er í dag, um mi ja 19. öld, var völlurinn á egar or inn helgur bæjarbúum og komu bæjarbúar í veg fyrir a byggt yr i ar me undirskriftasöfnun (Trausti Valsson, 2002). a er ví greinilegt a rátt fyrir a enn hafi veri miki opi svæ i í kringum borgina, og stutt a fara, á hefur etta opna svæ i inni í sjálfri borginni haft tilgang og mikilvægi fyrir bæjarbúa. Seinna var mikill áhugi fyrir ví a völlurinn yr i ger ur a gar i og ári 1874 var völlurinn slétta ur og grindverk reist í kringum hann og ótti hann á einhver blómlegasti og fegursti grasreitur (Páll Eyúlfsson, 1876). Austurvöllur gekk í gegnum miklar breytingar næstu áratugina og í Gar sögu Íslands segir a engu svæ i á Íslandi hafi veri breytt jafn oft. Hafli i Jónsson, gar yrkjustjóri, sá um breytingar sem voru ger ar á 23

42 svæ inu ári 1961 en svæ i hefur líti breyst frá eim tíma (Samson Bjarnar Har arson og Einar E. Sæmundsson, 2010). Ári 1909 var sam ykktur skipulagsuppdráttur a almenningsgar i (Samson Bjarnar Har arson og Einar E. Sæmundsson, 2010) á ví svæ i sem hét á formlega Tjarnargar ur, en nú kallast Hljómskálagar ur. Bæjarstjórn Reykjavíkur haf i teki svæ i frá fyrir lystigar ári Svæ i telst vera fyrsti skipulag i almenningsgar ur Reykjavíkur (Minjasafn Reykjavíkur). Frederik Kiørboe, arkitekt, og Knut Zimsen, bæjarverkfræ ingur, teiknu u gar inn upphaflega en gar urinn var endurskipulag ur ári 1956 af Hafli a Jónssyni, gar yrkjustjóra, og Reyni Vilhjálmssyni (Samson Bjarnar Har arson og Einar E. Sæmundsson, 2010). Gu jón Samúelsson rita i greinina Bæjarfyrirkomulag ári 1912 í Lögréttu, en ar mælir hann me a menn hugi a bæjarfyrirkomulagi og geri uppdrætti a ví hvernig bæir eigi a byggjast. Í greininni gefur hann me al annars sk ringar á torgum. Torgunum skiptir hann upp í rjá flokka: Í fyrsta flokknum eru umfer artorg, sölutorg, jó artorg, skemmtisvæ i og barnaleikvellir; í ö rum flokknum eru húsatorg og í eim ri ja eru torg fyrir minnisvar a. Í l singum sínum á torgunum tekur hann oft dæmi erlendis frá og mælir me ví sem hann telur geta átt vi hér á landi (Gu jón Samúelsson, 1912). Gu mundur Hannesson læknir ( ) haf i mikil áhrif á skipulag bæja me skrifum sínum. Fyrir Gu mundi voru skipulagsmál og heilbrig ismál samofin og hann bar ist fyrir endurbótum á húsnæ is- og skipulagsmálum. Ári 1916 gaf hann út bókina Um skipulag bæja og var kjöror eirrar bókar nægt loft og ljós (Gu jón Fri riksson, 2003). Í bókinni er úttekt hans á skipulagsmálum, l singar á erlendum bæjum, sem hann telur vera til fyrirmyndar, og ar a auki l sir hann hvernig eigi a skipuleggja bæi, a hans mati (Gu mundur Hannesson, 1916). Í bókinni er kafli sem kallast Vellir og torg. Í eim kafla l sir hann hvernig byggingar sjáist betur séu ær reistar í kringum autt svæ i og tekur hann Austurvöll sem dæmi um slíkt. Hann mælir einnig me ví a stærri bæir hafi yfir a rá a leikvöllum og í róttavöllum. Um lystigar a og skrautgar a er sta arval einna mikilvægast, a hans mati, sökum ess a ve ráttan hér á landi geri slíkum stö um erfitt fyrir. Hann ritar einnig um kirkjugar a, en hann vandar kirkjugör um landsins ekki tóninn og segir á bera vott um menningarleysi og ræktarleysi (Gu mundir Hannesson, 1916). Gu mundi var sí an fali a skrifa lagafrumvarp um skipulag kauptúna og sjávar orpa, sem sam ykkt var á Al ingi 1921 (Gu jón Fri riksson, 2003). Árin var, samkvæmt Gar sögu Íslands eftir Samson Bjarnar Har arson, blómatí almenningsgar a, en á ví tímabili ur u einnig til fyrstu opinberu leikvellirnir í Reykjavík (Samson Bjarnar Har arson og Einar E. Sæmundsson, 2010). Opin svæ i í Reykjavík hafa einnig lengi veri sta ir fyrir mis hátí arhöld og samkomur, svo sem 17. júní, og me al annars veri notu til ess a hylla í róttahetjur og Eurovision stjörnur (Morgunbla i, 2009). á hefur einnig myndast hef fyrir ví hér, líkt og annars sta ar (Carr, Francis, Rivilin, & Stone, 1995), a mótmæla á opnum svæ um. Skemmst er a minnast búsáhaldabyltingarinnar, sem átti sér a miklum leyti sta á Austurvelli, en völlurinn hefur veri sta ur missa mótmæla gegnum tí ina. 24

43 4.1.1 róun opinna svæ a í Vesturbæ í Reykjavík Íbúar Vesturbæjarins skipta hverfinu gjarnan upp í Gamla Vesturbæinn, Brá ræ isholt, Granda, Haga, Mela, Skjól, Grímssta aholt, Skildinganes og Litla Skerjafjör (Reykjavíkurborg). Í essari rannsókn ver ur a allega fjalla um gamla og n ja Vesturbæinn, gamli Vesturbærinn er sá hluti sem er nor an Hringbrautar. Hringbrautin liggur í gegnum Vesturbæinn og er ákve inn vegatálmi fyrir íbúa (Gláma Kím, 2010). Samkvæmt tölum Hagstofu Íslands búa samtals í Vesturbænum, manns í gamla Vesturbænum og í Vesturbæ sy ri (Hagstofa Íslands, 2012). Hverfi er grói og aldursdreifing svipu og í allri Reykjavík (Reykjavíkurborg). Hverfi afmarkast í su ri af Skerjafir i, í nor ri af Kollafir i, af Seltjarnarnesi í vestri og mi borginni í austri (Reykjavíkurborg). msar stofnanir er a finna í Vesturbænum. ar eru tvær kirkjur, Kristskirkja og Neskirkja. a er einnig Landakotsspítali, Vesturbæjarlaug, auk skóla og leikskóla og annarra stofnanna. Vi mörk Vesturbæjar eru sí an msar stofnanir Háskóla Íslands. Leiksvæ i í Vesturbæ eru fjörutíu og átta talsins en af eim eru fimm grunnskólaló ir og fimmtán leikskólaló ir (Margrét Sigur ardóttir, Hildur Svavarsdóttir & Karen Pálsdóttir, 2011). Hólavallagar ur Hólavallagar ur var a alkirkjugar ur Reykjavíkur frá 1838 til ársins 1932, en á var hætt a úthluta lei um í gar inum (Samson Bjarnar Har arson og Einar E. Sæmundsson, 2010). Kirkjugar urinn var lengst af ekktur sem Kirkjugar urinn e a n i kirkjugar urinn og seinna gamli kirkjugar urinn. ar eru ó enn einhver frátekin lei i og duftker eru jar sett á gömlum lei um enn ann dag í dag (Sólveig Ólafsdóttir, 2009). Svæ i hlaut hverfisverndun ári 2003 (Ásta Ragnhei ur Jóhannesdóttir, 2007). Í bókinni Minningarmörk í Hólavallagar i kallar Björn Th. Björnsson svæ i stærsta og elsta minjasafn í Reykjavík (Björn Th. Björnsson, 1988). Mikill gró ur er í gar inum en í honum má lesa mismunandi stefnur og tilraunir í trjárækt og gar yrkju í gegnum tí ina. Lei in í gar inum bera einnig merki um stefnur í byggingarlist (Ásta Ragnhei ur Jóhannesdóttir, 2007) róun opinna svæ a í Hlí ahverfi í Reykjavík Samkvæmt Hagstofunni eru íbúar í Hlí um (Hagstofa Íslands, 2012). Hverfi er yfirleitt skilgreint sem hluti af Austurborginni og er, ásamt Nor urm ri og Holtunum, skilgreint sem eitt hverfi (Skipulags- og byggingarsvi Reykjavíkurborgar, 2009). Hlí in er 60 metrum yfir sjávarmáli (Skipulags- og byggingarsvi, 2011) og var eyja fyrir um tíu úsund árum (Árbæjarsafn og Borgarskipulag Reykjavíkur, 1993). Hafist var handa vi skógrækt á svæ inu upp úr 1950, en ar er helst a finna birki, bergfuru, sitkagreni og alaskaösp (Árbæjarsafn og Borgarskipulag Reykjavíkur, 1993) og er svæ i eitt af helstu skógarsvæ um borgarinnar (ásamt Hei mörk og Elli aárdal; Skipulags- og byggingarsvi, 2011). 25

44 Öskjuhlí Öskjuhlí in er samkvæmt l singum í drögum a a alskipulagi mikilvægt varpland fugla (Skipulags- og byggingarsvi, 2011) en ar verpa tíu tegundir fugla, ó svo a 84 tegundir fugla hafi sést á svæ inu (Árbæjarsafn og Borgarskipulag Reykjavíkur, 1993). Á svæ inu eru msar strí sminjar frá sí ari heimsstyrjöld, bæ i heillegar minjar, svo sem braggar sem enn standa, svo og mis byrgi og gólf undan bröggum sem stó u ar á ur (Árbæjarsafn og Borgarskipulag Reykjavíkur, 1993). Á svæ inu eru einnig miki af kanínum, en talning á eim gefur til kynna a ær lifi af reykvískan vetur (Gu björg Ásta Stefánsdóttir, 2003). Svæ i er einnig fri l st svæ i á náttúruminjaskrá, en ar segir: Öskjuhlí, Reykjavík. Öskjuhlí milli Hafnarfjar arvegar, Hlí arfótar og Öskjuhlí arskóla. Vinsæll og fjölsóttur úts nissta ur og útivistarsvæ i. Minjar um hæstu sjávarstö u frá ísaldarlokum. (Umhverfisstofnun). Klambratún Klambratúni er l st sem tíu hektara lystigar i í greinarger um svæ i frá árinu Á svæ inu stó á ur bærinn Klambrar, en Reykjavíkurborg eigna ist landi ári 1946 og fékk svæ i á heiti Miklatún. Á svæ inu voru nytjagar ar fram á mi jan sjöunda áratuginn en á var hann ger ur a almenningsgar i (Rá gjafafyrirtæki Alta, 2009). Á Klambratúni er listasafni Kjarvalssta ir, en bygging safnsins hófst 1966 en henni lauk ó ekki fyrr en 1973 (Listasafn Reykjavíkur). Á samrá sfundi sem haldinn var um svæ i í maí 2009 komu upp margs konar hugmyndir íbúa um svæ i. Íbúar vildu auka tengsl listasafnsins vi svæ i, bæta a gengismál og vi hald, bætta a stö u fyrir í róttir og tónleikahald, gera leiksvæ i öruggara og meira a la andi, auk ess sem margir vildu meiri gró ur til ess a skapa skjól og vildu a auki fá einhvers konar gosbrunn e a vatn á svæ i (Rá gjafafyrirtæki Alta, 2009). 26

45 5 Flokkunarkerfi Í essum hluta ver a kanna ar flokkanir sem notast er vi í borgum nokkurra grannríkja Íslands. Me al annars ver ur stu st vi stigveldisflokkun, sem notu er í Noregi, landnotkunarflokkun, sem notu er í Englandi, og flokka sem nota ar eru í Sví jó og Danmörku og eiga rætur a rekja til sama uppruna. á ver a einnig sko a ar nokkrar a rar ger ir flokkunarkerfa. Á ur en viki ver ur a sérstökum kerfum ver ur fjalla um nokkur grunnhugtök. 5.1 Hugtök Nærsvæ i Hugtaki nærsvæ i (catchment) er nokku sem oft kemur fyrir í sk rslum, sem vekja athygli á og mæla me notkun flokkunarkerfa. Me nærsvæ i er átt vi ví svæ is umkringis opins svæ is a an sem búast má vi gestum. Hugtaki er einkum nota í stigskiptum flokkunarkerfum, sjá kafla 2.3, en stær nærsvæ is tiltekins opins svæ is ræ st af stær, hva a tómstundaa sta a sé í bo i, svo og tiltækri jónustu (CABE Space, 2009). Fólk fer ast a öllu jöfnu lengri vegalengd a stærri svæ um me meiri jónustu (Tameside Metropolitan Borough Counsil, 2010; CABE Space, 2009; Greater London Authority, 2004). Vi mi unarmörk fjarlæg ar íbúa a grænum svæ um eru ólík eftir flokkunum og löndum. Fjarlæg a minnstu svæ unum er ó alltaf styst, en lengist eftir stær r misins. Í eim flokkum sem ver a sko a ir hér er reglan sú a aldrei eiga a vera meira en 400 metrar a opnu, grænu svæ i. Mynd 6 Sk ringarmynd, vi mi unarmörk fjarlæg ar. Í grænu skipulagi Oslóborgar eiga íbúar a eins a urfa a fer ast 250 metra a svoköllu um litlum almenningsgar i, sem er 0,1-0,5 hektarar a stær ; 500 metra a 27

46 mi lungsstórum almenningsgar i, sem er 0,5-10 hektarar a stær, og 1 kílómetra a stórum almenningsgar i, sem er yfir 10 hektarar a stær (Afdeling for byutvikling, 2009; Plan- og bygningsetaten, 2009). Í Bretlandi er notast vi nákvæmari sta al (Kit Campell Associate, 2000): Tafla 1 Sta all nota ur í Bretlandi Leiksvæ i fyrir 0-2 ára Leiksvæ i fyrir leikskólabörn og grunnskólabörn Leiksvæ i fyrir grunnskólabörn á efsta stigi Í róttasvæ i 90 metrar 300 metrar 1000 metrar 1000 metrar (sport pitches) Óformleg svæ i til í rótta- og tómstundai kunar 500 metrar (kickabout and other casual sports facilities) Almenningsgar ar 400 metrar (Parkland) Dvalarsvæ i 400 metrar (Amenity open space) (Kit Campell Associate, 2000) essi sta all gerir ó ekki greinarmun á ví hvort minnstu svæ in séu í einkaeign e a almenningseign. Svæ in sem eru í 90 metra fjarlæg geta allt eins veri einkagar ur einb lishúss e a húsgar ur fjölb lishúss. essi sta all er einnig lei beinandi fyrir verktaka. Í sumum tilvikum er ekki einungis um a ræ a stær ir heldur einhvers konar gæ i e a einkenni svæ a og hversu langt fólk ætti a urfa a fer ast a slíkum svæ um. Dæmi um slíkt er a finna í skipulagi opinna grænna svæ a í Stokkhólmi. ar er teki fram a essi gæ i og éttleiki ættu a vera innan borgarinnar (Ståhle, 2001): Tafla 2 Gæ i svæ a og éttleiki Innan 200 m Innan 500 m Innan 1 kílómetra Grænar vinjar, leikur, fri sæl svæ i, sitja í sólinni, göngufer ir. Blóm, lífleg svæ i, nestisa sta a, fótbolti. Sund, landbúna ur, vi bur ir, stangvei i, sle abrekka, skautar, skógur, saga, úts ni, snerting vi vatn, óspillt náttúra. (Ståhle, 2001) 28

47 á er einnig hef bundnari fjarlæg armörk a finna í ví skipulagi um hámarksfjarlæg ir a opnum r mum (Ståhle, 2001): Tafla 3 Fjarlæg armörk Innan 1 km Innan 500 m Innan 200 m Náttúrulegt svæ i > 50 hektara Borgargar ur 5-50 hektara Almenningsgar ur 1-5 hektara (Ståhle, 2001) Fjarlæg armörk a opnum, grænum svæ um hafa stundum veri sett fram án ess a au byggi á tarlegum rannsóknum, í greininni Natural spaces in urban places, sem birtist í Town and Country Planning ári 1993, var ger krafa um a fólk yrfti ekki a fer ast lengra en 500 metra a opnum svæ um, en vi endursko un á essu kom í ljós a væri fjarlæg in meiri en 280 metrar væru svæ i mun minna notu (Box & Harrison, 1993; Harrison, Burgess, Millward, & Dawne, 1995). Í flestum tilvikum er ó tala um a fjarlæg a opnum grænum svæ um, opnum almenningi, eigi a vera metrar frá íbúum (Llewelyn-Davies, 2007). Eins og essir sta lar um fjarlæg armörk s na er oft einhver tiltekin notkun tilgreind fyrir hverja stær svæ is; minni svæ i sem stutt er a fara á eru oft fyrir leik barna, ar sem au geta oft ekki fer ast langt e a foreldrar eirra vilja ekki a au fer ist langar vegalengdir (Valentine & McKendrick, 1997). Í rannsókn sem unnin var í Sví jó kom í ljós a svæ i sem voru einn til fimm hektarar a stær voru a allega notu til hátí arhalda og menningartengdrar notkunar, hektara svæ i voru a allega notu vegna náttúruupplifunar og vistfræ ilegrar fjölbreytni, en svæ i sem voru yfir 100 hektarar a stær reyndust hentug til a geta for ast ónæ i frá ö rum e a ónæ i af völdum umfer ar (Grahn, Stigsdotter, & Berggren-Barring, 2005). Í flokkunum sem fjalla er um hér á eftir munum vi sjá fleiri fjarlæg armörk, en ó nægir ekki a huga a eins a fjarlæg í metrum heldur arf einnig a kanna hversu a gengilegir sta irnir eru (Herzele & Wiedemann, 2003) Minnsta flatarmál opinna grænna svæ a Ekki er a eins tala um fjarlæg armörk egar kemur a opnum, grænum svæ um, heldur eru einnig til sta lar sem segja til um minnsta flatarmál opinna, grænna svæ a fyrir íbúa. Einn slíkur sta all, sem hefur veri nota ur lengi í Bretlandi, er sex ekru sta allinn e a The Six Acre Standard, sem skilgreindur var af Landssamtökum leiksvæ a og tekur til lágmarks leik- og í róttasvæ a á hverja úsund íbúa. Samtökin mæla me 1,6 hekturum lands fyrir utanhúss í róttir og 0,8 hekturum fyrir leiksvæ i barna, e a alls 2,4 hekturum, e a sex ekrum, fyrir hverja 1000 íbúa (National Playing Fields Association). Sex ekru sta allinn er mest nota i sta allinn um minnsta magn r mis í Bretlandi en hann er sprottinn úr gar borgahreyfingunni (Rudlin, 2011). ó hafa einhver bæjarfélög í Bretlandi teki upp sta al fyrir af reyingarsvæ i, en á er oftast mælt me um 0,5 0,8 hektara svæ i á hverja 1000 íbúa. Uppruni ess sta als eru ó ókunnur (Kit Campbell Associate, 2000). 29

48 Mynd 7 Sk ringarmynd, sex ekru sta allinn Í ritinu Natural spaces in urban places, sem gefi var út ári 1993, var ger tillaga um lágmarksstær náttúrulegs, græns svæ is sem hver éttb lisbúi skyldi hafa a gang a. Náttúruleg, græn svæ i eru skilgreind sem: Land, vatn e a jar fræ ileg einkenni ar sem vaxa villtar plöntur og lifa villt d r, og sem stór hópur íbúa hefur a gang a fótgangandi. (Box & Harrison, 1993) Me essari skilgreiningu á náttúrulegum, grænum svæ um eru undanskildir skipulag ir almenningsgar ar, kirkjugar ar, golfvellir, í róttasvæ i og önnur svæ i, sem skipulög hafa veri me á ekkum hætti. Í ritinu er mælt me a hver íbúi hafi a gang a minnst tveimur hekturum af náttúrulegu, grænu svæ i innan 500 metra, og a hvert svæ i skuli hafa yfir a rá a minnst einum hektara af náttúrulegu, grænu svæ i fyrir hverja úsund íbúa. Í essu sama riti er einnig mælt me frekari vi mi um fyrir...a minnsta kosti eitt 20 hektara svæ i innan tveggja km frá öllum íbúum; minnst einu hundra hektara svæ i innan fimm km fjarlæg ar frá öllum íbúum og a minnsta kosti einu 500 hektara svæ i innan tíu km fjarlæg ar frá öllum íbúum. (Box & Harrison, 1993) a er ví um margs konar sta la a velja, hvort sem veri er a athuga hversu miki sé af öllum opnum svæ um e a einhverri tiltekinni tegund svæ a. Sta lar sem essir segja ó ekkert til um gæ i svæ a, hvort svæ in séu miki notu e a hvernig a gengi a eim sé. Ger og gæ i svæ isins getur skipt sköpum en rannsóknir hafa s nt a tilfinning um ví fe mi skiptir oft meira máli heldur en raunveruleg stær svæ anna (Harrison, Burgess, Millward, & Dawne, 1995). etta getur ví gagnast borgum eins og London og París ar sem hlutfall opinna svæ a er a eins 1:7 13 (Rudlin, 2011). 5.2 Kerfi sem notu hafa veri vi rannsóknir Mismunandi ástæ ur eru fyrir ví a flokka opin svæ i og flokkarnir bera yfirleitt merki ess sem eim er ætla. Rannsakendur á svi i éttb lisrannsókna flokka gjarnan svæ i sem eir rannsaka og hér á eftir fara tvær slíkar flokkarnir. 30

49 5.2.1 Flokkun Frances Francis (1987), ekktur bandarískur fræ ima ur á svi i éttb lisrannsókna, birti eftirfarandi flokkun í bókinni Open Urban Space ári 1987 (Francis, 1987): Tafla 4 Flokkur Frances Ger Hef bundin r mi: (traditional) Almenningsgar ar (Public parks) Hverfisgar ar (Neighborhood park) Leikvellir (Playgrounds) Göngugötur (Pedestrian mall) Torg (Plazas) Óhef bundin: (Innovative) Opin samfélagssvæ i (Community open spaces) Opin hverfissvæ i (Neighborhood open spaces) Skólaló ir (Schoolyards) Götur (Streets) Götur me almenningssamgöngum (Transit mall) Marka ir (Farmers market) Göngustígar (Town trails) Einkenni Opi svæ i ætla almenningi, byggt og vi haldi af hinu opinbera sem hluti af opnum svæ um borgarinnar, oft sta sett í nálæg vi mi ju borgarinnar, oft stærri en hverfisgar ar. Opin svæ i í íbúabygg, vi haldi af hinu opinbera sem hluti af opnum svæ um borgarinnar, getur innihaldi leikvelli, a stö u til í rótta og anna slíkt. Leiksvæ i sta sett í hverfum, innihalda gjarnan hef bundin leiktæki, eins og rennibraut og rólur; eru stundum me a stö u fyrir fullor na, svo sem bekki og anna slíkt. Götur sem eru loka ar fyrir umfer, a sta a fyrir gangandi vegfarendur, eins og bekkir, gró ur; oft sta sett vi a algötu í mi borg. Opin svæ i bygg sem hluti af n rri byggingu í mi borg, vi haldi af eigendum byggingarinnar; bygging og vi hald svæ isins er oftast í höndum einkaa ila. Svæ i í hverfum sem eru hönnu af, bygg af, í eigu og vi haldi af íbúum á yfirgefnu landi, geta innihaldi úts nisgar a, leiksvæ i, samyrkjugar a, oft bygg á landi í einkaeign; ekki opinberlega liti á svæ i sem hluta af opnum svæ um borgarinnar, vi kvæmt gagnvart breytingum eins og n jum byggingum á svæ inu. Svæ i sta sett í hverfum; oft í nálæg vi svæ i í einkaeign, oft miki notu af börnum og unglingum, mikilvægt fyrir umhverfislærdóm og félagstengsl. Telst yfirleitt ekki til opinna svæ a í borgum, Vakning hefur or i fyrir mikilvægi eirra í umhverfislærdómi, sumum skólaló um hefur veri breytt í umhverfisfræ imi stö var. Stór hluti svæ a sem eru opin almenningi í borgum, vakning hefur or i á mikilvægi götunotkunar og umfer ar á börn, breytingar sem or i hafa á götum eru me al annars endurbætur fyrir gangandi vegfarendur og breikkun gangstétta, gró ursetning og fleira. Endurbætur á samgöngum í mi borgum gætu leyst af hólmi hef bundnar göngugötur me strætisvögnum og sporvögnum. Opin svæ i sem notu eru fyrir sölu beint úr b li, svo og flóamarka i; oft tímabundi e a a eins haldi á ákve num tímum á stö um eins og almenningsgör um, mi borgargötum e a bílastæ um. Tengja saman borgina me sam ættum stígum, götum og opnum svæ um, eru mikilvæg umhverfislærdómi. 31

50 Yfirgefin/óbygg svæ i (Vacant/Undeveloped open spaces) Svæ i vi vötn og hafnir (Waterfronts) Fundin svæ i (Found spaces) (Francis, 1987) Enn er miki af svæ um í borgum yfirgefin e a óbygg ; á sér sta á byggingarsvæ um, ar sem svæ i hafa veri yfirgefin, á óbygg um svæ um. Vakning hefur or i fyrir mikilvægi essara svæ a sem mögulegum opnum svæ um; á hefur veri áhugi fyrir a koma á fót borgarskógum e a náttúrulegum svæ um á essum svæ um í borgum. Vakning hefur or i fyrir a nota hafnarbakka e a önnur svæ i vi vatn sem opin svæ i í borgum, margar borgir vinna a ví a auka a gengi a svæ um vi vatn me ví a skipuleggja ar gar a. Óformleg opin r mi í borgum ar sem félagslegir atbur ir eiga sér sta, ar me talin götuhorn, gangstéttir, stígar sem tengja byggingar, strætisvagnabi stö var, rep a opinberum byggingum og fleira slíkt. Flokkunin er yfirgripsmikil og tekur yfir mjög mismunandi svæ i. Hún er skemmtilega uppbygg, me hef bundnum, svo og óhef bundnum. svæ um. Margt bendir til ess a flokkunin sé sni in a stórum, éttum borgum. a er til a mynda enginn flokkur fyrir útja ra borgarinnar, enginn flokkur fyrir stór náttúruleg svæ i né einhvers konar sveit. Enginn greinarmunur er ger ur á ví hvort svæ in séu náttúruleg e a mannger. Ekki eru nefndar neinar stær ir fyrir mismunandi flokka en ó kemur fram a almenningsgar arnir séu yfirleitt stærri en hverfisgar arnir. L singin á hef bundnum torgum gefur vísbendingu um a um sé a ræ a sams konar torg og William Whyte rannsaka i, ar sem verktakar fengu a auka byggingarmagn sitt gegn ví a skipuleggja torg á byggingarló unum (Whyte, 1980). Göngugötur eru hér flokka ar sem hef bundin, opin svæ i en götur sem óhef bundin svæ i og vísa er til ess a vakning hafi or i fyrir mikilvægi götunnar sem opins svæ is. Hægt er a ímynda sér a slík flokkun á götu gæti leitt til ess a horft ver i meira til hins gangandi vegfaranda en ella. Skólaló ir eru einnig flokka ar sem óhef bundin r mi og bent er á a skólaló ir heyri yfirleitt ekki til opinna svæ a í borgum. ó er ekki teki fram hvort skólaló irnar séu nota ar utan skólatíma e a einungis me an á skóla stendur. Í óhef bundna flokknum er einnig a finna marka i, en a er í raun a eins tímabundin notkun á svæ i sem a ö rum kosti er n tt undir anna. Í útsk ringum er teki fram a um geti veri a ræ a almenningsgar, götu e a jafnvel bílastæ i sem breytist tímabundi í torg. Í óhef bundna flokknum eru einnig svæ i á bor vi opin samfélagssvæ i og yfirgefin svæ i, sem geta veri í einkaeign og eru ekki í umsjá yfirvalda, heldur stjórnast af utana komandi öflum, eins og íbúum sjálfum e a á náttúruöflum. Mörg óhef bundnu svæ in eru svæ i sem gæti veri erfitt a kortleggja, eins og sí asti flokkurinn fundin svæ i, en a svæ i gæti veri opi svæ i í nokkrar mínútur á me an eitt samtal á sér sta. Slíkur flokkur getur a öllum líkindum n st vel vi rannsóknir, ar sem veri er a rannsaka notkun og atferli fólks á opnum svæ um. Aldur flokkunarinnar sést hugsanlega einna best á ví a svæ i vi vatn e a hafnarbakka eru flokku sem óhef bundin svæ i og ar segir a mikil vakning hafi or i fyrir ví a auka a gengi a ess konar svæ um, en á sí ustu tveimur áratugum hefur sú vakning or i til ess a slík svæ i myndu hvarvetna a öllum líkindum flokkast undir hef bundin opin svæ i Flokkun í Urban Design Compendium N leg ensk flokkun, sem er yfirgripsmeiri en sú sem hér var á undan, er flokkun sem birtist 32

51 í ritinu Urban Design Compendium. Riti var gefi út af English Partnership, sem eru stofnun sem vinnur a endurn jun og endurbótum á landsvísu í Englandi (Llewelyn- Davies, 2007). Tafla 5 Flokkun í Urban Design Compendium Flokkun opinna svæ a Helstu tegundir opinna svæ a Græn línuleg svæ i (Greenway) Vatnalei ir (Water way) Engi (Meadow) Skóglendi / náttúruverndarsvæ i (Woodland/Nature Reserves) Leikfletir (Playing Field) Kirkjugar ar, grafreitir (Churchyard, cemetery) Útleig ir nytjagar ar (Allotment) Almenningsgar ar (Park) Græn svæ i (Green) Torg (Square) Einkenni Net opinna svæ a sem innihalda göngu- og hjólastíga, en virka einnig sem tengingar fyrir villtan gró ur og d ralíf; til ess a fer ast milli opinna svæ a í bygg u umhverfi. Oftast nær fylgja essar lei ir lækjum e a aflög um lestarteinum, til dæmis me grænum línulegum svæ um sem teygja sig frá sveitinni, í gegnum borgina og inn í hana mi ja. ar á me al vötn, tjarnir, síki og lækir, sem innihalda rík búsvæ i villtra tegunda; svæ in bjó a upp á mikla af reyingarmöguleika og hægt er a nota au sem fer alei ir. Svæ i sem opi er almenningi og er nota til óformlegrar af reyingar, sta sett vi mörk hverfa. Svæ in tilheyra oft fló asvæ i sem samanstanda af náttúrulegum grasategundum og villtum blómum. Skógi vaxi svæ i, sem er í náttúrulegu ástandi, me göngustígum, stundum útnefnt sem náttúruverndarsvæ i, me takmörku um a gangi a svæ um sem eru búsvæ i villtra tegunda. Svæ i sem eru oft skipulög fyrir virka af reyingu, til dæmis fótbolta e a rúgb a me töldum golfvöllum. Umsjón og vi hald svæ a getur veri sameiginleg ábyrg skóla, klúbba og samfélagsins í heild (wider community) til ess a tryggja a svæ in séu miki notu. Sta sett vi hli kirkju og eru oft grænar vinjar í hjarta hverfisins. Opi almenningi a hluta til, samansafn gar reita sem eru í útleigu borgaryfirvalda. Önnur tafla fyrir mismunandi ger ir gar a (stigveldisflokkun sjá töflu 7) Óformlegt grasi vaxi svæ i, opi almenningi, tengt mi punkti bæjarins; inniheldur stundum fótboltavöll e a krikketvöll. Formlegt opinbert r mi, ekki stærra en ein húsalengja á lengd og breidd. Sta sett vi ungami ju borgarlífsins. Mikilvægt, vi merkar byggingar, oftast hellu- e a flísalagt og veitir óbeina af reyingu. 33

52 Torg í einkaeigu (Plaza) Grenndargar ur (Communal Garden) Einkagar ur (Private Garden) Leikvöllur (Playground) Húsagar ur (Courtyard) Yfirbyggt torg (Atrium) (Llewelyn-Davies, 2007) Opinbert svæ i fyrir framan atvinnuhúsnæ i, me formlegu landslagi. A hluta í einkanotkun; svæ i sem er ekki opi almenningi, yfirleitt sta sett á milli húsa, grænt svæ i fyrir íbúana sem ar búa, vi haldi er í höndum einkaa ila. Svæ i í einkaeign á sömu ló og hús sem svæ i tilheyrir. Líti svæ i me grindverki í kring, sem tileinka er leik barna, svæ i er sta sett í stuttri göngufjarlæg nálægra húsa og a er yfirs n yfir svæ i. Opi svæ i í einkaeign, oft nota fyrir bílastæ i e a jónustu bíla. Hálfopinbert e a í einkaeign, yfirbyggt gleri, nota til ess a ganga í gegnum, r mi sem íbúar og gestir geta sest í og noti sólar. Í essari flokkun er mikil áhersla lög á hvernig svæ in eru uppbygg og hver vistfræ i eirra er. Grænu, línulegu svæ in eru í essu tilviki ekki einungis stígar e a tengingar milli sta a, heldur einnig tengingar fyrir villtan gró ur og d ralíf. Flokkarnir vatnasvæ i, engi og skóglendi/náttúruverndarsvæ i l sa renns konar vistfræ ilegum svæ um á me an a rir flokkar l sa mannger ari svæ um. Almenningsgar arnir eru einn flokkur en sérstök stigveldisflokkun fylgir, ar sem svæ um er skipt upp eftir stær um (sjá töflu nr. 7). Í l singu flokksins kirkjugar ar og grafreitir er teki fram a slík svæ i séu grænar vinjar í hverfum, en a gefur til kynna a gert sé rá fyrir a sá flokkur geti einnig veri nota ur sem dvalarsvæ i almennings. Samkvæmt flokkuninni eru flokku svæ i sem eru öllum opin, svo og au sem eru ekki a gengileg almenningi, líkt og einkagar ar, húsagar ar og yfirbygg torg. Í flokknum í róttasvæ i eru bæ i svæ i sem eru opin og a gengileg öllum, svo og svæ i sem eru a ekki. Flokknum Torg í einkaeigu svipar til torgaflokks Francis (1987) og gefur glöggt til kynna a sta arhættir skipta einnig miklu máli í essari flokkun, enda ekki alls sta ar sem slík r mi fyrirfinnast Flokkun Rutledge Kerfi sem Rutledge (1971), landslagsarkitekt og prófessor, birti í bók sinni Anatomy of a park var einnig sko a. Flokkunin var birt ári 1971 og ber ess glögg merki, einna helst me ví a tilgreina a skilin í róttasvæ i fyrir kynin. Nákvæm upptalning á miss konar a stö u og völlum er sömulei is nokku sem ekki eldist vel en straumar og tíska í slíku breytist gjarnan. Flokkunin hentar a öllum líkindum best opnum, grænum svæ um á tilteknu svæ i og jafnvel á tilteknu tímabili. Ekki er um a ræ a flokk fyrir torg e a önnur slík r mi, enda gefur titill bókarinnar til kynna a a eins sé fjalla um gar a (Rutledge, 1971). 34

53 5.3 Stigveldisflokkunarkerfi Á ur hafa stigveldisflokkunarkerfi veri nefnd til sögunnar en um er a ræ a flokkunarkerfi sem flokka svæ i eftir mikilvægi eirra í skipulagslegu samhengi og stær. etta er ví svipa og eir sta lar sem voru hér á undan um lágmarksfjarlæg a opnum svæ um en tali er a fólk fer ist gjarnan lengri vegalengdir a stærri opnum svæ um sem bjó a upp á fjölbreytta útivistar og af reyingarmöguleika en fari hins vegar oftar á minni opin, græn svæ i sem eru í nálæg vi heimili eirra (Grahn, Stigsdotter, & Berggren- Barring, 2005; Ståhle, 2001; Kit Campbell Associate, 2000; Llewelyn-Davies, 2007). Eitt af a alhlutverkum stigveldisflokkunarkerfa er a geta bent á svæ i ar sem skortur e a offrambo er á opnum svæ um. Me ví má au veldlega sjá hvort svæ i eru mikilvæg nærumhverfi sínu e a jafnvel allri borginni (Kit Campbell Associate, 2000). Sem dæmi má taka a til gætu veri hverfi sem hafa nægilegt flatarmál af opnum svæ um, sem ó séu öll lítil og bjó i ví ekki upp á alla á af reyingar- og útivistarmöguleika sem íbúar yrftu á a halda. Mynd 8 Sk ringarmynd, stigveldisflokkunarkerfi Stigveldisflokkunarkerfi sem eru í notkun í Englandi Ári 2002 studdust flestar bæjar-/sveitarstjórnir í Englandi vi einhvers konar stigskipt flokkunarkerfi, sem flokka i opin almenningssvæ i samkvæmt stær eirra, stær nærsvæ is, jónustu og a stö u (Department of Landscape, 2002). Ástæ a ess a svæ i eru flokku eftir stær er sú a stærri svæ i bjó a upp á fjölbreytilegri tækifæri til tómstundai kunar og la a a fólk frá fjarlægari stö um (CABE Space, 2009). Í töflu 6 er birt ein essara flokkunara fer a (Department of Landscape, 2002): Tafla 6 Fjórskipt stigveldiskerfi ILA (Institute of Leisure and Amenity) 35

54 Heiti flokks Megin-/borgar- /stórborgaralmenningsgar ar (Principal/City/Metropolitan Parks) Borgarhlutaalmenningsgar ar (District Parks) Hverfisalmenningsgar ar (Neighbourhood parks) Sta bundnir (Local Park) L sing á flokki Yfir átta hekturum a stær, me bæjar-/borgarnærsvæ i, breytilegum au lindum og fjölbreytilegri a stö u, sem a öllu jöfnu teldust vera fer amannavænir í sjálfu sér. Allt a átta hekturum a stær, me nærsvæ i á bilinu 1500 til 2000 metra fjarlæg, me blöndu u landslagi og fjölbreytilegri a stö u á bor vi í róttavelli, leikvelli og leiksvæ i. Allt a fjórum hekturum a stær, sem hefur yfir a rá a nærsvæ i á bilinu 1000 til 1500 metrar a stær, me landslagi og fjölbreytilegri a stö u. Almenningsgar ar, allt a 1,2 hekturum a stær, me nærsvæ i á bilinu 500 til 1000 metrar, yfirleitt samanstandandi af leiksvæ i og óformlegu, grænu svæ i og landslagi, en án annarrar a stö u. (Department of Landscape, 2002) Í essari stigveldisflokkun eru a eins almenningsgar ar flokka ir. Flokkunin gefur líti upp um hvers konar svæ i etta eru, a ö ru leyti en a tilgreina stær eirra og einhverja almenna notkun. ó er ekki alveg ljóst hvort náttúruleg e a hálfnáttúruleg svæ i geti talist til einhverra essara svæ a. Svipa flokkunarkerfi, en ó ívi meira sundurli a, var kynnt til sögunnar ári 2004 í sk rslunni Best Practice Guidance: Guide to Preparing Open Space og ári 2009 í Open Space Strategies: best practice guidance. Í essu flokkunarkerfi er a finna yfirlit yfir tegundir almenningsgar a í London. Sömu flokkun er a finna í Urban Design Compendium yfir almenningsgar a (Greater London Authority, 2004; Llewelyn-Davies, 2007). 36

55 Tafla 7 Stigveldisflokkun almenningsgar a í London Ger og meginhlutverk Héra sgar ar og opin svæ i (Regional Parks and Open Spaces) (Tengd opin landssvæ i stórborga og línuleg, græn svæ i). Stöku heimsóknir, einnig um helgar, me bíl e a almenningsfarartækjum Almenningsgar ar í stórborgum (Metropolitan Parks) Stöku heimsóknir, einnig um helgar, me bíl e a almenningsfarartækjum Borgarhlutaalmenningsgar ar (District Parks) Stöku heimsóknir, einnig um helgar, fótgangandi, í bíl og stuttar strætisvagnafer ir Sta bundnir almenningsgar ar (Local parks) Heimsóknir gangandi vegfarenda Litlir sta bundnir almenningsgar ar og opin svæ i (Small Local Parks and open Áætlu stær og fjarlæg frá heimili 400 hektarar 3,2-8 km 60 hektarar 3,2 km e a meira ef gar ur er tilfinnanlega stærri 20 hektarar 1,2 km 2 hektarar 0,4 km Minna en 2 hektarar Minna en 0,4 km Einkenni Stór svæ i og línuleg náttúruleg hei asvæ i, láglendi, almenningur, skóglendi og gar lendi, einnig svæ i sem almenningur hefur ekki a gang a en sem stu la a ví a fólk vill dvelja í umhverfinu. arna er einkum sé fyrir óskipulag ri af reyingu me óhnitmi a ri, virkri af reyingarnotkun. Bílastæ i á mikilvægum stö um. Anna hvort i) náttúruleg hei i, láglendi, almenningur, skóglendi o..h., ellegar ii) formfastir almenningsgar ar, ar sem b st a stunda virka og óvirka af reyingu. ar kunna a vera leiksvæ i, en minnst 40 hektarar í ö rum tilgangi. Nóg af bílastæ um. Landslag me msum náttúrulegum einkennum, ar sem b st a stunda msar athafnir, t.d. utanhúss í róttaa sta a og leikvellir, ar sem stunda má barnaleiki fyrir msa aldurshópa og óskipulag a af reyingu. Einhver bílastæ i urfa a vera fyrir hendi. Hægt a stunda vallarleiki, barnaleiki, svæ i til a sitja á, svæ i sem l tur náttúruvernd. Gar ar, svæ i til a sitja á, barnaleiksvæ i e a önnur sérhæf svæ i, m.a. svæ i sem l tur náttúruvernd. 37

56 spaces) Heimsóknir gangandi vegfarenda, einkum eldri borgara og barna; einkum gagnlegir á éttbygg um svæ um Línuleg, opin svæ i (Linear Open Spaces) Heimsóknir gangandi vegfarenda Breytilegt Hvenær sem hægt er Áin Thames, skipaskur ir, a rar vatnalei ir, tengd opin svæ i og dráttarstígar; stígar; ón ttir járnbrautateinar; náttúruverndarsvæ i; og a rar lei ir sem sjá fyrir möguleikum á óskipulag ri af reyingu. Einkennast oft af sérkennum e a a la andi svæ um, sem almenningur hefur ekki fullan a gang a en sem gera svæ i enn ánægjulegra. (Greater London Authority, 2004) etta stigskipta flokkunarkerfi er nákvæmara en kerfi frá ILA. Stær irnar hér eru ólíkar eim sem eru í flokkunarkerfi ILA (sjá töflu 6). Bæ i eru stær irnar a rar og fjarlæg ir tilgreindar sem íbúar eiga a fer ast a svæ unum. Á me an etta stigskipta flokkunarkerfi fer úr litlum sta bundnum almenningsgar i, sem er minni en tveir hektarar, beint í tuttugu hektara borgarhlutagar, á er allt stigskipta flokkunarkerfi ILA á ví bili. ví er au velt a sjá a a getur valdi misskilningi a vera me tvö slík kerfi í notkun. Borgarhlutagar ur er til a mynda allt a átta hektarar í ö ru kerfinu (sjá töflu 6) en 20 í hinu (sjá töflu 7). etta stigskipta flokkunarkerfi vir ist samkvæmt l singum á flokkum bæ i innihalda svæ i sem gætu flokkast sem náttúruleg e a hálfnáttúruleg, til dæmis skóglendi og hei arlendi, en samkvæmt landnotkunarflokkun sem birtist í ritinu Urban Design Compendium á eru a eins almenningsgar ar flokka ir me essu stigskipta flokkunarkerfi. Stigskipta flokkunarkerfi vir ist ví geta flokka mismunandi landnotkun sem eina heild og annig unni vel me landnotkunarkerfinu Stigskipt flokkunarkerfi í Ósló Tilgangurinn me kerfinu er a ö last yfirs n yfir a gengileg græn svæ i, notkun eirra, eignarhald og skipulagsstö u. Ástæ a ess a mikilvægt ótti a fá essa yfirs n var a annig yr i unnt a greina a gengi almennings a opnum grænum svæ um og ákvar a hva a svæ i yrfti a tryggja a yr u áfram græn til ess a koma til móts vi arfir íbúa. Me kerfinu á a vera unnt a hafa eftirlit og fylgjast me róun landssvæ a me tilliti til mikilvægis grænna svæ a fyrir almenning og mikilvægis svæ anna me hli sjón af loftslagi og umhverfisvernd. 38

57 Samkvæmt sk rslunni Grøntplan for Oslo" eru svæ in, sem flokku eru me essari flokkun, svæ i sem kalla fram upplifun um a au séu opin almenningi, óhá eignarhaldi og notu sem útivistarsvæ i. Svæ i sem sérstaklega er teki fram a ekki séu flokku me flokkuninni eru skóla- og leikvallaló ir, ló ir vi stofnanir, kirkjugar ar, græn svæ i í kringum umfer aræ ar og svæ i minni en einn dekar, sem er 0,1 hektari, séu ekki teki me (Avdeling for Byutvikling, 2009). Tafla 8 Stigskipt flokkunarkerfi í Osló Flokkur: Stær og Notkun: Stórir (Store parker) Me alstórir almenningsgar ar (Mellomstore parker) Litlir (Smaa parker) almenningsgar ar almenningsgar ar nærsvæ i: Yfir 10 hektarar 1000 metrar 0,5-10 hektarar 500 metrar 0,1-0,5 hektarar 250 metrar Leikur ungra barna, hvíld, plássfrek notkun, göngufer ir og náttúra. Leikur ungra barna, hvíld, plássfrek notkun. Leikur ungra barna og hvíld. (Avdeling for Byutvikling, 2009). Flokkunin var unnin út frá uppl singum sem fengust úr vettvangsheimsóknum, af kortum, loftmyndum og skrám, en allt var a fært inn í gagnagrunn landuppl singarkerfis. Fyrir hvert svæ i var safna uppl singum um eignarhald, skipulagsstö u, notkun, a gengi og vistfræ i sta arins og ær uppl singar einnig fær ar inn í gagnagrunna landuppl singarkerfis. Í kjölfari voru öllum borgarhlutum send kort og greiningarvinna, ar sem eim gafst tækifæri til a láta í ljós gagnr ni, vi bætur e a tillögur. Eftir slíka greiningu borgarhluta var mælt me a endursko a yr i hva a svæ i yr u me í flokkuninni; sérstaklega ó hvort svæ i væru minni en einn 0,1 hektari, stofnanasvæ i, skóla- og leikskólasvæ i, einkagar ar, umfer arr mi og fleira. á var einnig bent á a athuga ætti vi hald svæ anna í næstu sko un (Avdeling for Byutvikling, 2009). Hér er a eins veri a flokka eftir stær og gefin lausleg hugmynd a notkun svæ anna. Svæ unum eru ekki gefin nein heiti, eins og hér á undan í flokkunum frá Englandi, og fyrir viki er sí ur hægt a lesa í a hva heitin tákna, hvort svæ i sé ætla heilum borgarhluta, hvort a sé fyrir sta bundna notkun e a anna slíkt (Avdeling for Byutvikling, 2009). etta kerfi er gert me a fyrir augum a átta sig á a gengi íbúa a grænum svæ um og notkun á eim. Sú vinna sem liggur a baki flokkun svæ anna er ónokkur; ef flokkunin bygg ist a eins á kortum og loftmyndum gæti au veldlega yfirsést hversu a gengileg svæ in eru og hvernig au eru notu. rátt fyrir a flokkunin sjálf sé mjög einföld safnast mjög miklar uppl singar í gagnagrunna landuppl singa. Endursko unarferli styrkir flokkunina enn frekar, ar sem eir sem ekkja til á vi komandi svæ um geta lagt fram tillögur og eir sem urfa a nota kerfi geta bent á galla ess. egar svæ i eru flokku samkvæmt stigskiptum kerfum er oft í raun og veru veri a flokka au eftir eins konar huglægu mati og sí an stær. Slíkar flokkanir eru í raun frekar 39

58 skipulagstól til ess a stjórna e a kanna frambo af misstórum almenningsgör um. Í Englandi eru slík kerfi a eins notu til ess a flokka svæ i sem eru í almenningseign og á ver a önnur svæ i undanskilin, sem gerir a a verkum a erfitt getur veri a nota slíkt kerfi eitt og sér til ess a kanna frambo opinna, grænna svæ a (Department of Landscape, 2002). 5.4 Flokkunarkerfi sem byggja á landnotkun Flokkunarkerfi sem byggja á landnotkun flokka ekki svæ i eftir stær, heldur eftir ví hvernig au eru uppbygg vistfræ ilega e a hver notkunin á eim er. Slík flokkunarkerfi geta veri mjög mismunandi en hér ver a sko a ar tvær ger ir slíkra kerfa: önnur ger in skiptir svæ um upp eftir ví hver upplifunin og notkunin á eim er á me an hin ger in skiptir svæ um upp eftir uppbyggingu eirra, hvort au eru náttúruleg, mannger e a ætlu til sérstakrar notkunar á bor vi í róttir, leik e a anna slíkt ROS kerfi Heiti ROS er stytting á Recreational Opportunity Spectrum. Kerfi leitast vi a flokka eftir upplifun og af reyingarmöguleikum fremur en eingöngu landnotkun. Hins vegar hefur a s nt sig a sams konar svæ i geta kalla á sams konar upplifun og af reyingarmöguleika og annig er unnt a nota kerfi til ess a flokka svæ i. Samkvæmt ROS eru tækifæri til af reyingar ákvör u af náttúrunni og me réttri st ringu á svæ inu. Lög er áhersla á a st ra svæ um annig a au bjó i upp á margs konar notkun sem henti hva flestum. Flokkarnir ákvar ast af á reifanlegum, vistfræ ilegum, félagslegum áttum, svo og vi halds áttum. Notu voru ákve in skilyr i vi val á áttunum sem ákvar a flokkana: skilyr in eru au a ættirnir skuli ver a mælanlegir, a hægt sé a hafa áhrif á ættina me st ringu svæ isins, a ættirnir tengist vali notenda á af reyingu og geti haft áhrif á ákvör un notenda um a nota svæ i, og a lokum a ættirnir einkennist af margs konar skilyr um en ekki a eins einu (Clark & Stankey, 1979). Í Bandaríkjunum er ROS kerfi nota til a skipuleggja notkun og vi hald á svæ unum. annig er unnt a tryggja a svæ i sem hafa mikla af reyingarmöguleika ver i notu sem slík. Flokkarnir eru sex og l sa landsvæ um, allt frá hinu ósnerta frumstæ a til hins mannger a, sem arfnast mikils vi halds (Bureau of Land Management, 2011). Í essu kerfi er lög áhersla á áhrif mannsins á náttúruna og hvernig au áhrif orka á upplifunina af svæ inu. Greinilegt er a essari flokkun er ekki ætla a flokka opin, græn svæ i inni í borgum, enda a eins einn flokkur sem getur l st öllum slíkum svæ um. Kerfi hefur veri gagnr nt fyrir a a vera of einfalt, en markmi ess vir ast ó einnig vera fremur einföld (Kaplan & Kaplan, 1989) Sænskt kerfi Í Sví jó er einnig notast vi kerfi sem flokkar svæ i eftir upplifuninni af eim og á áhrifum náttúrunnar á heilsu og á einna helst andlega heilsu, svo og streitu. Kerfi byggir á kenningum um a fólk jafni sig fyrr á streitu e a andlegum áföllum í náttúrulegu umhverfi. Hvers konar náttúrulegu umhverfi hver og einn arf á a halda fer eftir örfum og andlegu ástandi vi komandi (Grahn & Stigsdotter, 2003). 40

59 Kröfurnar sem opin, græn svæ i eiga a uppfylla, samkvæmt essari kenningu, eru fri sæld og rá rúm fyrir innri íhugun fyrir á sem hafa minnstan andlegan styrk. Fyrir á sem hafa a eins meiri andlegan styrk arf a vera tækifæri til ess a spjalla og fylgjast me en fyrir á sem hafa nægan andlegan styrk til ess a geta gefi eitthva af sér á er a bein átttaka og fyrir á sem hafa mestan andlegan styrk arf umhverfi a bjó a upp á mannblendni (Stigsdotter & Grahn, 2002). Flokkunin er unnin me eigindlegum svo og megindlegum a fer um. Hún byggir á vi tölum, dagbókarfærslum og vinnu me r nihópum. Fólk úr opinberum stofnunum og msum samtökum var be i um a halda dagbók um notkun ess á opnum r mum í ár. A ví loknu voru tekin vi töl um hvers konar svæ i fólk kaus a nota og hva a var vi svæ in sem heilla i. Eins voru sendir út spurningalistar me msum spurningum um opin svæ i. Út frá eirri rannsókn var essi flokkun til (Grahn, Stigsdotter, & Berggren- Barring, 2005): Tafla 9 Sænsk flokkun Átta náttúru-/gar r maeinkenni Fri sælt (Serene) Villt (Wild) Ríkt af tegundum (Rich in species) Pláss (Space) Almenningseignin (The Common) Lystigar ur (The Pleasure Garden) Hátí (Festive) Menning (Culture) Einkenni náttúru/gar r mis Fri ur, ögn og a gát. Heyrist í vindi, fuglum og skord rum. Ekkert rusl, ekkert illgresi, ekkert ónæ i af fólki. Heillandi áhrif villtrar náttúru. Gró ur vir ist sjálfsá ur. Mosavaxi grjót, gamlir stígar. R mi sem b ur upp á fjölbreyttar tegundir d ra og gró urs. R mi sem b ur upp á sefandi tilfinningu ess a fara inn í annan heim, samhangandi heild, líkt og beykiskóg. Grænt, opi svæ i sem b ur upp á úts ni og löngun til a dvelja. Afloka, öruggt og einangra svæ i, ar sem hægt er a slaka á og vera ma ur sjálfur. Einnig tilrauna- og leiksvæ i. Samkomusta ur fyrir hátí ir og skemmtun. Sögulegt svæ i sem leggur áherslu á töfrandi áhrif lí andi tíma. (Grahn, Stigsdotter, & Berggren-Barring, 2005) 41

60 essi flokkun leggur áherslu á a opin græn svæ i geti bætt heilsu manna, bæ i andlega og líkamlega. Flokkunin lítur til ess hvernig mismunandi opin, græn svæ i hafa áhrif á heilsu manna. Flokkuninni er ætla a skrásetja gæ i svæ a eftir ví hvernig svæ i fólk k s a nota, eftir örfum fólk og heilsuávinningi (Grahn, Stigsdotter, & Berggren-Barring, 2005). Flokkunin byggir á svipa ri hugmyndafræ i og ROS flokkunin, en er ó sni in a opnum svæ um í borgum e a í grennd vi ær. Flokkunin gefur gó a mynd af eim eiginleikum sem fólk sækist eftir á opnum svæ um, enda unnin út frá vi amikilli rannsókn. Hún s nir ó eingöngu etta en ekki í raun hvernig svæ in eru uppbygg, né hvernig vi haldi á eim arf a vera hátta. Ekki er útsk rt hvernig megi skilja á milli ess hvort svæ i sé fri sælt e a til dæmis villt, til dæmis ekki hvort svæ i sé ekki fri sælt ef áhrifa ósnortinnar náttúru gætir. á er einnig fremur erfitt a sjá hvernig hægt væri a merkja slík svæ i á kort. Út frá essari flokkun hafa borgaryfirvöld í Stokkhólmi láti róa kerfi fyrir opin græn svæ i í útja ri borgarinnar Sænsk flokkun fyrir opin svæ i í útja ri Samkvæmt uppl singum sem settar eru inn í landuppl singagagnagrunn til ess a unnt væri a kortleggja svæ in. (Stockholms lans landstrig, 2004). Flokkunarkerfi byggir á sjö flokkum: Ósnert græn svæ i, Skógartilfinning, Úts ni og opi landslag, Vistfræ ileg fjölbreytni og umhverfislærdómur, Menningarsaga og lifandi landslag, Virkni og áskorun, jónusta og samvera. Hverjum flokki fylgir sí an l sing á ví hvers konar upplifun megi búast vi í hverjum flokki, hvers konar svæ i heyri til flokksins, hva a eigindir í landuppl singagagnagrunni séu til sta ar, hvers konar notkun sé á svæ inu, auk uppl singa um í hva a gagnagrunna og kort skuli leita a uppl singum. Flokkunin er fyrir svæ i sem eru í útja ri bygg ar og hentar ví ekki fyrir svæ i inni í borg Dönsk flokkun fyrir svæ i í útja ri Í Danmörku er stu st vi flokkun, sem byggir á fyrrnefndri sænskri flokkun. Flokkunin á ekki vi svæ i í bygg u umhverfi. ar flokka eftir eirri upplifun sem svæ in veita. Flokkunum var breytt og eir a laga ir a dönskum a stæ um og rannsóknum. Rannsóknir sem s ndu helstu ástæ ur fólks fyrir ví a nota náttúruleg svæ i voru nota ar til ess a ákvar a flokkana. Allir flokkarnir eru me mælanleg eigindi (Casparsen, Kaae, Olafsson, & Christiansen): 42

61 Tafla 10 Dönsk flokkun fyrir svæ i í útjar ri borga Upplifunar flokkur: Tákna á korti Eigindir / vi mi Óbygg (Wilderness) Skógartilfinning (Feeling of forest) Úts ni, vatn og landslag (Water and scenery) Vistfræ ilegur fjölbreytileiki og landslag (Biodiversity and land form) Menningarsaga (Cultural history) Virkni og áskorun (Activity and challenge) Náttúrulegur skógur Skógarm ri Gamall laufskógur Gamall barrskógur Hljó látt svæ i Lágmarksfjarlæg a bygg Lágmarksfjarlæg a rafmagnslínum éttur skógur Laufskógur Barrskógur Hljó látt svæ i Lágmarksfjarlæg a rafmagnslínum Hæ me úts nismöguleika Vatnsbor og fjörur Vatns- og sjávaryfirbor Reglulegt landslag Hljó látt svæ i Skógarbrún og vatnsfjara Náttúruverndarsvæ i Al jó legt náttúruverndarsvæ i Fri a klettasvæ i Fri a grjótasvæ i Sögulegar byggingar Upprunalegt orp Grafhaugur Fló gar ur Söguleg lei Menningarlegt umhverfi Menningarleg og söguleg notkun á svæ i Svæ i me mikill starfsemi Sta ir me mikilli starfsemi Stígar og göngustígar Sló ar Ár, vötn og sjór Útnefning Yfirliggjandi skógur og votlendi Minnst 200 ára Minnst 100 ára Mest 45 db háva i frá umfer 250 metrar 75 metrar Minnst 5 ha, 50 m buffer Minnst 40 ára Minnst 50 ára Mest 55 db frá umfer 75 metrar Byggt á hæ armódeli Byggt á rannsóknum Minnst 6 ha Minnst 6 ha Mest 55 db frá umfer 25 metrar minnst 0.25 ha Vi mi úr Natura 2000 Möl, malarbrekkur, klettar o.fl. Kastalar, vindmillur, verndu b li o.fl. Ákvar ast af vi eigandi stofnun. Kirkjugar ur Hla inn fló gar ur og moldarveggir Gamlir lestarteinar, vegur me mikilvægri sögu Ákvar ast af vi eigandi stofnun Tún, beitiland, skógur Golfvellir, græn svæ i í borg, fótboltavellir o.fl. Útilaugar, náttúruleiksvæ i, tjaldsvæ i Göngulei ir í éttb li, á opnum svæ um og í skógum Stígar og sló ar fyrir hjólrei ar og útrei ar 43

62 jónusta og samkoma (Service and gathering) A koma Mi lun uppl singa Öryggisa sta a Gistir mi Kajakar og siglingar leyf ar Bílastæ i fyrir bíla og rútur og lestarstö. Uppl singarskilti, fer a jónustuskrifstofa, s ningar, bóndabær sem hægt er a heimsækja, náttúruskólar A sta a fyrir bál, fuglasko unarturn, lífvör ur, salerni, tegar ur, bor og stólar Tjaldsvæ i, tjaldstæ i, hótel, gistiheimili. (Casparsen, Kaae, Olafsson, & Christiansen) Hlutverk kerfisins var a fá yfirs n yfir á af reyingarmöguleika sem eru til sta ar og til ess a róa af reyingarmöguleika ar sem á skortir. Vi a lögun flokkunarinnar a dönskum a stæ um og val á eigindum var nota ur fjöldinn allur af rannsóknum, sem ger ar höf u veri á opnum svæ um í Danmörku. Í flokkuninni má sjá landuppl singaeigindir, fjarlæg ir og anna sem hvert svæ i ver ur a hafa til ess a falla undir essa flokka (Caspersen & Olafsson, 2010). Kerfi er mjög líkt ví sænska og flokkarnir nokkurn veginn eir sömu. a minnir einnig a mörgu leyti á ROS kerfi. Efsti flokkurinn í öllum essum flokkunum er fyrir ósnert svæ i en me hverjum flokknum fer a gæta meiri áhrifa af mannavöldum. Kerfi er mjög áhugavert fyrir ær sakir a í ví er mjög nákvæm upptalning á eigindum sem hver tegund svæ is á a uppfylla Enskt flokkunarkerfi PPG 17 Önnur landflokkunarkerfi flokka svæ i fremur eftir bæ i vistfræ ilegri ger eirra og notkun. annig er hægt a sjá lauslega hvernig slík svæ i eru a allega notu, án ess ó a a tengist á nokkurn hátt lí an e a andlegum styrk notenda. Slíkar flokkanir hafa ó veri nota ar sem grunnur fyrir rannsóknir á opnum svæ um, án ess ó a ær byggi á neinni einni kenningu. Slík flokkun er miki notu í Englandi og kallast hún PPG17 (Planning Policy Guidance), e a lei beinandi skipulagsstefnuflokkunin (Department for Communities and Local Government, 2002): Tafla 11 Enskt kerfi, PPG 17 Númer Heiti flokks flokks 1 Almenningsgar ar og gar ar L sing m.a. almenningsgar ar í borgum, í sveit, svo og formlegir gar ar. (Parks and gardens) 2 Náttúruleg og hálfnáttúruleg græn svæ i í éttb li (Natural and semi-natural urban m.a. skóglendi, éttb lisskógrækt, kjarrlendi, græn graslendissvæ i (t.d. kalkhæ ir, sameignarland og engjar), votlendi, opi og rennandi vatn, au nir og 44

63 greenspace ) 3 Línuleg græn svæ i (Green corridors) 4 Utanhúss í róttaa sta a (Outdoor sports facilities ) 5 Græn dvalarsvæ i (Amenity greenspace) 6 A sta a fyrir börn (Provision for children) 7 Útleig gar lönd (Allotments, community gardens, and city (urban) farms) vanrækt opi land, svo og klettasvæ i (t.d. klettar, grjótnámur og námur). m.a. ár- og síkjabakkar, hjólastígar og ræmur ætla ar samgöngum. m.a. tennisvellir, keilubrautir, í róttasvæ i, golfvellir, frjálsí róttavellir, skóla- og önnur stofnanaí róttasvæ i, svo og önnur utanhúss í róttasvæ i. svo sem óformföst útivistarsvæ i, græn svæ i í og umhverfis h b li, fjölskyldugar ar og grasflatir í orpum. svo sem leiksvæ i, skautabrettagar ar, utanhúss og unglingakörfuboltakörfur, önnur óformföst svæ i (t.d. svæ i sem unglingar hanga á, unglingask li). sveitarfélagsgar ar og borgarsveitab li. 8 Kirkjugar ar og grafreitir (Cemeteries and churchyards) 9 A gengileg sveit á jö rum éttb lissvæ a (Accessible countryside in urban fringe areas) 10 Borgarasvæ i (Civic spaces) m.a. borgara- og marka storg, svo og önnur svæ i me hör u yfirbor i, sem hönnu eru fyrir fótgangandi. (Department for Communities and Local Government, 2002) Hvert land á sér sína menningu og í mörgum tilvikum eru opin svæ i mismunandi milli landa og rátt fyrir a svæ in séu au sömu, á geta heiti og skilgreiningar veri önnur. Hér eru skilgreiningar nokkurra svæ anna, sem eru fengnar úr sk rslu um endurbætur á vinnu vi skipulag opinna svæ a, á hugtökum/heitum á svæ um í flokkum sem nota ir eru í Bretlandi: Almenningsgar ar (Parks and Gardens) Yfirleitt afgirt hönnu svæ i, sem er vi haldi sem almenningssvæ i. Slík svæ i eru yfirleitt vi haldsmeiri séu au í borgum en au sem náttúrulegri eru og krefjast ví minna vi halds séu au í utan éttbygg ar. Innan svæ anna er oft a finna leiksvæ i og svæ i til hvers konar í róttai kunar (Kit Campbell Associate, 2000). Hálfnáttúruleg svæ i / náttúruleg svæ i (Natural and semi-natural spaces) 45

64 Óbygg svæ i, sem urfa á engu e a litlu vi haldi a halda, ar sem villtur gró ur hefur numi land (colonized by vegetation) e a ar sem villtum gró ri hefur veri planta. etta geta ví veri skóglendi, járnbrautarmön, árbakkar og yfirgefi land, sem í sumum tilvikum getur kallast tímabundi hálfnáttúrulegt svæ i (Kit Campbell Associate, 2000). Línuleg græn svæ i (Linear green space) Lei, sem tengir mismunandi svæ i innan borgar e a bæjar, sem hluti af samgönguneti fyrir gangandi, rí andi og hjólandi, e a sem tengja borgir og bæi vi nálægar sveitir e a náttúru. Línulegu, grænu lei irnar eiga a sjá til ess a hægt sé a fer ast um byggt umhverfi á öruggu, umhverfisvænu samgönguneti. Hér er ekki átt vi línuleg, græn svæ i sem tengja saman vistfræ ilegar eyjar og auka annig á vistfræ ilegan fjölbreytileika, öfugt vi flokk me sama heiti, sem birtist í ritinu Urban Design Compendium (tafla nr. 5) (Kit Campbell Associate, 2000; Llewelyn-Davies, 2007). Í róttasvæ i (Outdoor sports facilities) Mannger, stór og oft flöt svæ i me grasi e a gerviefni, notu fyrir tilteknar í róttir. Stær og lögun svæ anna fylgir regluger um í róttasamtaka. Hægt er a skipta í róttasvæ um eftir eignarhaldi, t.d. í eigu hins opinbera, í eigu stofnana e a í einkaeign; eins er unnt a skipta eim eftir a gengi almennings a eim. Dvalarsvæ i (amenity green space) Græn svæ i sem hafa enga fyrirfram skilgreinda notkun. Dæmi um slík svæ i eru mannger svæ i á milli bygginga, e a svæ i sem hafa umhverfisfræ ilegt, sjónrænt ellegar öryggishlutverk, t.d. græn svæ i vi vegarbrún. Slík svæ i geta einnig gegnt vistfræ ilegu hlutverki. Leiksvæ i barna (Provision for children and teenagers) Örugg og a gengileg mannger svæ i fyrir leik barna, oftast vi íbú arbygg ir og oftast nær í tengslum vi dvalarsvæ i. Á svæ unum eru oft tæki í líkingu vi rólur, rennibrautir og klifurgrindur. Svæ in ættu a vera me yfirbor i sem gefur eftir. Önnur hagn t græn svæ i Gar lönd og kirkjugar ar. Borgaraleg r mi (Civic spaces) Torg, á eim eru oft styttur og gosbrunnar, oftast hellulagt og í sumum tilvikum fyrir framan mikilvægar opinberar byggingar. Marka storg, yfirleitt í sögulegu samhengi. Göngugötur, yfirleitt fyrrum bílagötur, me sætum og blómakerum. Bryggjur og hafnarbakkar (Kit Campbell Associate, 2000). Flokkunin er mjög yfirgripsmikil en ólíkt flokkunum hér á undan (sjá kafla 2.3) á er a aláherslan ekki eingöngu á notkun eirra heldur einnig á a hvernig svæ in eru uppbygg. Hér er til dæmis ger ur greinarmunur á hálfnáttúrulegum svæ um og sí an mannger ari svæ um, á bor vi almenningsgar a. Í l singu á flokkunarkerfinu segir a flokkunarkerfi flokki au svæ i sem almenningur getur haft not af. Sú skilgreining 46

65 b ur upp á a svæ i séu flokku án tillits til eignarhalds og frekar eftir ví hvort au séu opin almenningi. Flokkunarkerfi var hanna til ess a meta og endursko a opin svæ i fyrir stefnumótun um opin svæ i (Department for Communities and Local Government, 2002). Ári 1998 setti John Prescott, a sto arforsætisrá herra Englands, á laggirnar The Urban Task Force verkefnahópinn, sem st rt var af hinum virta arkitekt Sir Richard Rogers. Hlutverk verkefnahópsins var a : Komast a raun um hva olli hnignun éttb lis og a kynna til sögunnar framtí ars n fyrir borgir, sem byggir á meginreglum gó rar hönnunar, félagslegri vellí an og umhverfislegri ábyrg (Rogers, 2005) Verkefnahópurinn lag i ríka áherslu á almenningssvæ i og undirstrika i mikilvægi vel hanna ra og vel vi haldinna almenningssvæ a. Í essum tilgangi var settur á laggirnar svokalla ur Urban Green Space Taskforce verkefnahópur og var honum einkum ætla a sko a græn svæ i í éttb li (Urban Task Force, 2005). Í rannsóknarsk rslunni Improving Urban Parks, Play Areas and Open Spaces, sem leit dagsins ljós ári 2002, voru kynntar ni urstö ur rannsóknar undir stjórn Landslagsdeildar háskólans í Sheffield. Rannsókn essi var framkvæmd me a fyrir augum a störf Urban Green Space Taskforce gætu byggt á henni. Ger var rannsókn á notkun svæ a í éttb li, á könnunum sem ger ar höf u veri á slíkum svæ um, svo og skipulagi eirra. Eitt af markmi um rannsóknarinnar var a róa flokkunarkerfi fyrir græn éttb lissvæ i. a flokkunarkerfi sem rannsóknin leiddi af sér, og sem nota er í sk rslunni, er stigskipt, eins og sjá má í essum útsk ringum: Stigskiptingin haf i a í för me sér a hægt var a sameina ólíka flokka á efri stigum ellegar brjóta á frekar ni ur í samræmi vi a hversu nákvæm flokkunin á a vera og einnig í samræmi vi markmi flokkunarinnar. Sk rslan útsk rir ví a unnt eigi a vera a flokka öll græn éttb lissvæ i me essu flokkunarkerfi, óhá ví hverjir eiga svæ in e a hafa a gang a eim. Samkvæmt flokkunarkerfi essu er svæ um skipt í fjóra a alflokka og er einn eirra Græn dvalarsvæ i, sem athygli beinist a í rannsókninni í sk rslunni. essi skipting var mjög áhugaver og sömulei is a a unnt er a beita flokkunarkerfinu í samræmi vi ólíkar arfir. Í sk rslunni er etta flokkunarkerfi nota til ess a sjá fyrir uppl singum um fjölda og stær ir ólíkra tegunda grænna svæ a (Department of Landscape, 2002). Tafla 12 Önnur mynd PPG 17 kerfisins ÖLL GRÆN ÉTTB LISSVÆ I Græn dvalarsvæ i Græn af reyingarsvæ i (Recreational Green Space) Tilfallandi græn svæ i Almenningsgar ar og gar ar Óformföst af reyingarsvæ i Utanhúss í róttasvæ i Leiksvæ i Græn svæ i vi h b li 47

66 Hagn t græn svæ i (Incidental Green Space) Græn einkasvæ i (Private Green Space) Græn framlei slusvæ i (Productive Green Space) Greftrunarsvæ i (Burial Grounds) Stofnanasvæ i (Institutional Grounds) Önnur tilfallandi græn svæ i Heimilisgar ar Bútar af ræktu u landi Sveitabæir í borgum Úthluta gar land Kirkjugar ar Gar ar umhverfis kirkjur Skólaló ir (m.a. skólabúgar ar og ræktunarsvæ i) Önnur stofnanasvæ i Hálfnáttúruleg búsvæ i Votlendi (Wetland) Skóglendi (Woodland) Önnur búsvæ i (Other habitats) Óhuli /rennandi vatn M rar, fen Sumargrænt skóglendi Sígrænt skóglendi Blanda skóglendi Hei ar/móar Graslendi Breytt jar svæ i Línurétt græn svæ i (Linear green space) Ár- og síkjabakkar Samgönguræmur (vegir, járnbrautateinar, hjólastígar og göngustígar) Önnur línurétt landslagseinkenni (t.d. klettar) (Department of Landscape, 2002) Flokkunarkerfi er í grunninn a sama og flokkunarkerfi hér á undan, sjá töflu 11) en skiptir flokkunum auk ess í yfirflokka og bætir vi nokkrum flokkum. Hér eru stofnanaflatir og ræktunarsvæ i nefnd til sögunnar en au er ekki a finna í PPG17 flokkuninni (Department for Communities and Local Government, 2002). Hér er a hins vegar fremur ruglingslegt a svæ i sem opin eru almenningi og svæ i sem eim eru loku eru flokku í sama yfirflokk, en ástæ a ess er sú a í sk rslunni var veri a sko a heildarsvæ i opinna, grænna svæ a sem ætlu voru fyrir af reyingu, án tillits til a gengis, og eim fyrir viki skipt á ennan hátt (Department of Landscape, 2002). á er annig hægt a skipta flokkunum í yfirflokka eftir ví hva hentar hverju sinni. 48

67 Lokask rslan frá Græna éttb lisverkefnahópnum: Green Spaces, Better Places var birt ári Sk rslan fjalla i um n jar kröfur sem ger ar eru til almenningsgar a og grænna svæ a og hvernig unnt er a koma til móts vi ær kröfur. Í sk rslunni komu fram áhyggjur vegna skorts á nægjanlegum uppl singum um almenningsgar a í éttb li, svo og græn svæ i, líkt og í sk rslunni Improving Urban Parks, Play Areas and Open Spaces fjórum árum á ur. Ni ursta an í sk rslunni var sú a ákvar anir hef u veri teknar sem bygg u á ófullnægjandi uppl singum, og hef i etta veri ein helsta ástæ a hnignunar í éttb lisgör um og grænum svæ um. Í sk rslunni er sí an a finna tillögur um a safna urfi uppl singum me ví a nota sameiginlegt flokkunarkerfi fyrir græn éttb lissvæ i. Flokkunarkerfi sem mælt var me byggir á landnotkun og er sagt hugsa fyrir stefnumótandi vinnu fyrir svæ in og skipulag me ví a safna uppl singum um notkun, magn og gæ i grænna éttb lissvæ a. Urban Green Taskforce verkefnahópurinn gerir a a tillögu sinni í sk rslunni a yfirvöld tileinki sér flokkunarkerfi sem lagt er til í sk rslunni. Í sí arnefndu sk rslunni var ætlunin a nota flokkunarkerfi fyrir stefnumótandi áætlanir og skipulag á mjög mörgum svi um og fyrir viki ótti nákvæmara flokkunarkerfi henta betur. Flokkunarkerfi b ur ó upp á a eins nákvæmari flokkun en PPG17 en er ó a mestu leyti eins. Í sk rslunni kemur jafnframt fram a svæ i, sem essu flokkunarkerfi er beitt á, sé unnt a undirflokka á a ra vegu,.e. eftir eiganda, stjórnun, notkun e a a gengi (The Urban Green Space Taskforce, 2006). Tafla 13 Nákvæmari mynd PPG 17 Hlutmengi opinna Flokkunarkerfi sem svæ a hentar skipulagsmálum og skipulagningu opinna svæ a Græn svæ i Almenningsgar ar og gar ar Opin éttb lissvæ i (Parks and gardens) A sta a fyrir börn og unglinga (Provisions for children and teenagers) Græn dvalarsvæ i (oftast en ekki endilega á híb lasvæ um) Amenity greenspace (most commonly, but not necessarily, in housing areas) tarlegri flokkun fyrir endursko un opinna svæ a og rannsóknir á háskólastigi Almenningsgar ar í éttb li Almenningsgar ar í dreifb li Formfastir gar ar (m.a. hanna landslag) Leiksvæ i (m.a. borgarleiksvæ i, borgarleiksvæ i me útbúna i og hverfaleiksvæ i) Hjólabrettasvæ i Utanhúss körfur fyrir körfubolta Svæ i sem unglingar hanga á (m.a. unglingask li) Óformföst af reyingarsvæ i Græn svæ i vi h b li Heimilisgar ar Bæjarflatir Önnur tilfallandi svæ i Utanhúss í róttaa sta a (me náttúrulegu e a tilbúnu yfirbor i) Outdoor sports facilities (with natural or artificial surfaces) Tennisvellir Keilubrautir Í róttavellir (m.a. me tilbúnu yfirbor i) Golfvellir Frjálsí róttavellir Skólaleiksvæ i Önnur stofnanaleiksvæ i 49

68 Úthluta gar lendi, matjurtagar ar og éttb lisbúgar ar Önnur utanhúss í róttasvæ i Úthluta gar lendi Samkomugar ar Sveitabæir (borgar) í éttb li (Allotments, community gardens and urban farms) Borgarasvæ i Kirkjugar ar og gar ar umhverfis kirkjur (Cemeteries and Churchyards) Náttúruleg og hálfnáttúruleg græn éttb lis, m.a. skóglendi og skógrækt í éttb li (Natural and semi-natural urban greenspaces, including woodland or urban forestry) Grænar landræmur (Green corridors) Borgarasvæ i (Civic spaces) (The Urban Green Space Taskforce, 2006) Kirkjugar ar Gar ar umhverfis kirkjur Skóglendi (laufskógur, sígrænn, blanda ur) og kjarrlendi Graslendi (m.a. láglendi, engjar) Hei i e a mói Votlendi (t.d. m rar, fen) Óhuli og rennandi vatn Órækt (m.a. breytt jar svæ i) Ógrói klettalendi (t.d. hamrar, grjótnámur, námugöng) Ár- og síkjabakkar Vega og járnbrautaræmur Hjólastígar innan bæja og borga Ræmur ætla ar samgöngum Samgönguræmur og almenningsstígar í einkaeign Sjávarsí a (m.a. göngustígur vi sjó) Borgaratorg (m.a. verslunartorg) Marka storg Göngugötur Önnur svæ i me hör u yfirbor i, ætlu fótgangandi Einnig hefur veri bent á a hægt sé a flokka svæ i í nokkra flokka, ví stærri svæ i kunni a gegna margvíslegum hlutverkum (CABE Space, 2009). etta flokkunarkerfi b ur upp á margvíslega notkun og einskor ar sig ekki a eins vi einhverja tiltekna flokka heldur hefur rá rúm til ess a hægt sé a bæta vi fleiri flokkum, sé a nau synlegt. a b ur einnig upp á a hægt sé a flokka nokkrar ger ir svæ a saman á hærri stigum, sé a nau synlegt vegna hvers konar rannsókna, vi halds e a annars. 5.5 Flokkun opinna svæ a í Reykjavík Opin svæ i hafa veri flokku á marga vegu hér á landi og á einnig í Reykjavík. Hér ver a nokkur slík dæmi sko u. Gu jón Samúelsson, arkitekt og húsasmí ameistari ríkisins ( ), skilgreindi mismunandi ger ir opinna svæ a í greininni Bæjarfyrirkomulag ári

69 5.5.1 Flokkun Gu jóns Samúelssonar ári 1912 Hann kallar öll svæ in reyndar torg, en ljóst er a mörg essara svæ a eru ekki torg í eiginlegum skilningi or sins. Hér er skilgreining hans á mismunandi svæ um (Gu jón Samúelsson, 1912): Umfer artorg: ar sem margar götur koma saman, ver ur a mynda torg... Yfirleitt er betra a hafa au of stór en of lítil. Sölutorg:...ver a a vera í mi jum bænum, ef ví ver ur komi vi. A eim ver a a liggja umfer argötur... Fisksölutorg ver a a liggja nærri sjó... jó artorg: Á essum svæ um safnast fólk saman vi mis tækifæri, t.d. jó hátí ir, og ver a au ví a vera mjög stór og liggja á útja ri bæjanna e a skammt fyrir utan á. Skemmtisvæ i: Skemmtisvæ i hafa... mikla ingu fyrir bæjarbúa; au ginna fólk út í sólskini og hi hreina loft. Hann segir ó skemmtigar a geta veri mjög d ra og mælir frekar me Squares (borgarreitum), sem voru upprunalega mynda ir í Englandi, og l sir eim á ennan hátt: Squares eru grasfletir, sem oft eru pr ddir blómum og stundum me smákjarri. Barnaleikvellir: Leikvellirnir ver a a vera umkringdir húsum, og a eins mjóir stígar a eim, til ess a eir hafi sem bezt skjól. Á eim á a vera sandhrúgur, sem börn geta leiki sér vi. Bekkir, rólutré og hús, sem hægt er a fá í mjólk og kökur. 1. fl. Húsatorg: au eru til ess a hús, sem vi au standa, sjáist betur, og til ess, a betri birta ver i í eim. Hann segir einnig um húsgar ana a gæta urfi a stær eirra og lögun, og a best sé a hlutfall milli lengdar og breiddar sé 1:2,5. 2. fl. Torg fyrir minnisvar a: Um essi torg segir a erfitt hafi reynst a finna minnismerkjum sta í Reykjavík, ví ekki séu mörg torg. 51

70 Gu jón skiptir ger um torga upp í rjá flokka og l sir svæ unum sem um ræ ir. L singarnar vir ist hann byggja a miklu leyti á reynslu hans og ekkingu á svæ um sem hann haf i kynnst erlendis. Fyrsti flokkurinn felur í sér svæ i sem eru öllum opin, annar flokkurinn nær yfir húsatorg og ri ji flokkurinn felur í sér hátí leg torg fyrir minnisvar a. Notkunin á skilgreiningunni torg vir ist ekki vera sú sama og nú er notu. Fyrsta ger in, sem hann nefnir, er umfer artorg en ekki mun ó vera átt vi umfer arhringtorg, líkt og vi ekkjum au í dag. Flest essara svæ a yr u ekki skilgreind sem torg í dag en or anotkunin hefur breyst frá ví er Gu jón skrifa i ennan texta ári Sölutorg væru enn skilgreind sem torg en slík torg fyrirfinnast varla lengur í Reykjavík og á a eins sem tímabundin notkun á svæ i. jó artorg eru samkvæmt l singum hans stærri svæ i í útjö rum bæja og gætu ví vart talist sem torg í dag, heldur frekar opin, græn svæ i. Í l singu hans á skemmtisvæ um kemur fram a slík svæ i hvetji fólk til útiveru en l singin á eim svæ um vir ist eiga vi a sem vi köllum í dag almenningsgar a. Hann mælir ó frekar me ví sem hann kallar squares á ensku en ingin á ví er torg á íslensku. Hann l sir squares sem litlum grasflötum me gró ri en l singin á ví gæti átt vel vi Austurvöll, en a svæ i vir ist vera blanda af gar i og torgi. L sing hans á barnaleikvöllum er svipu ví sem flestir ekkja enn ann dag í dag, en rekstur eirra vir ist vera líkari gæsluvöllunum, sem voru algengir hér á ur fyrr. Í ö rum flokknum eru húsatorg, en eirra hlutverk var a mynda r mi til ess a sólarljós nái inn í íbú ir og vera dvalarsvæ i fyrir íbúa. ri ji flokkurinn er torg fyrir minnisvar a, en l singin á eim torgum gefur til kynna a etta væru hátí leg torg sem hef u a allega a hlutverk a h sa minnisvar a (Gu jón Samúelsson, 1912). essi flokkun á torgum er greinilega barn síns tíma en gefur gó a mynd af eim opnu svæ um sem Gu jón Samúelsson hefur vilja innlei a. Hún s nir einnig a mikilvægi opinna svæ a var ekkt, í a minnsta innan ákve inna hópa, fyrir 100 árum á Íslandi Flokkun opinna svæ a í a alskipulagsáætlunum frá Misjafnt er hvernig opin svæ i hafa veri flokku í Reykjavík í gegnum tí ina. Vi ger a alskipulags hafa opin svæ i oft veri flokku en ó vir ist lítil regla hafa veri á eim flokkum milli a alskipulaga. Í fyrirlestrarglærum frá 2008, sem Kristín orleifsdóttir tók saman, me yfirliti yfir flokka sem nota ir hafa veri í Reykjavík, sést etta einkar vel. Í sumum tilvikum hefur a eins veri einn flokkur og sá flokkur hefur á bori heiti opin svæ i e a útivistarsvæ i. Í skipulagi Knúts Ziemsen frá 1927 er a finna flokkana forgar ar, opin svæ i, leikvellir og torg. Ári 1983 er sí an ger sérstök áætlun um umhverfi og útivist í tengslum vi a alskipulagi og ar er a finna flokka fyrir msar tegundir svæ a. Í a alskipulagi frá 1986 eru sí an útivistarsvæ i, fri l st svæ i og borgarverndu svæ i s nd, auk ess sem merktir eru inn helstu göngustígar, skólaló ir, svo og minni leiksvæ i (Kristín orleifsdóttir, 2008). Í a alskipulagi frá 1988 er sí an gengi enn lengra me sérstökum uppdrætti fyrir opin svæ i, ar sem merkt eru inn fri l st svæ i, borgarvernda svæ i, almenn útivistarsvæ i, gar svæ i og leikvellir, í róttasvæ i, stofnanaló ir me útivistargildi, kirkjugar ar og gró rarstö var, svo og gar lönd. Auk ess sem hesthúsabygg, golfvellir og tjaldsvæ i eru merkt me bókstaf. ar a auki eru a algöngustígar og rei stígar einnig merktir (Borgarskipulag Reykjavíkur, 1988). Í a alskipulagi frá 1992 er sömu flokka a finna, nema ar eru ekki merkt inn stofnanasvæ i me útivistargildi (Borgarskipulag Reykjavíkur, 1992). 52

71 Í a alskipulagi 1997 fækkar flokkunum svo, en á eru eir almenn útivistarsvæ i, útivistarsvæ i til sérstakra nota, fri l st svæ i svo og borgarverndu svæ i. Gró rarstö var og gar lönd, í róttasvæ i, hesthús og kirkjugar ar eru sí an merkt me bókstöfum. Stofnstígar, tengistígar og rei stígar eru einnig merktir inn á skipulagi (Borgarskipulag Reykjavíkur, 1997). Í sérstöku emahefti um umhverfi og útvist, sem gefi var út ári 1998 af Borgarskipulagi Reykjavíkur, sem nú kallast Skipulagssvi Reykjavíkur, voru eftirfarandi flokkar: útivistarsvæ i til sérstakra nota, almenn svæ i, fri l st svæ i, verndarsvæ i og búsetulandslag. Hesthús, í róttasvæ i, skrú gar ar, kirkjugar ar og golfvellir voru sí an merktir me bókstaf. Stofnstígar, áætla ir stígar, malarstígar, rei götur og tengistígar voru einnig merktir (Borgarskipulag Reykjavíkur, 1998). Í a alskipulagi frá 2002 eru sí an svæ i til sérstakra nota, svo og óbygg svæ i, náttúruverndarsvæ i og fri l st svæ i, merkt sérstaklega, auk ess sem í róttasvæ i, hesthúsabygg, golfvellir, kirkjugar ar, ræktunar- og skógræktarsvæ i eru merkt me bókstaf (Skipulagssvi Reykjavíkur, 2002). Eins og sést hér a framan hefur lítil regla veri á flokkun á opnum svæ um vegna A alskipulags. Flokkun og heiti á skilgreiningum hafa ekki haldist óbreytt og flokkar hafa bæst vi e a horfi. 53

72 5.5.3 Flokkun í emahefti um umhverfi og útivist frá 1998 Í emaheftinu er a finna grunn a stefnu Reykjavíkurborgar a heildarskipulagi útivistarsvæ a. Í ví er a finna msar uppl singar um opin svæ i í borginni og græna vefinn, sem er kerfi stíga og tengistíga í borginni. Fjalla er um stór opin svæ i, sem samkvæmt heftinu eru hvert fyrir sig skipulagseiningar. Sérstaklega er fjalla um náttúrufar mismunandi svæ a, svæ i me skógrækt, sérstöku d ralífi, merkilegum jar fræ ilegum einkennum og athyglisver náttúrusvæ i eru sérstaklega merkt inn á kort, auk áa og vatna. Í heftinu er lög sérstök áhersla á a hvernig útivistarsvæ i í borginni eru notu og teki er fram a slíkt ver i a sko a á ur en rá ist sé í framkvæmdir e a breytingar á svæ unum. Ger ar voru talningar á msum svæ um og er tölur úr eim talningum a finna í heftinu. ar er sko a hvernig fólk fer ast um, gangandi, skokkandi, hjólandi, í hjólastól, á hestbaki e a anna. á er einnig tali á hva a aldri fólki var. Einnig var sko a hva an fólk var a koma, hvort a byggi í nálæg vi svæ in e a hef i fer ast langt, jafnframt ví sem sko a var hvort fólk væri a koma a heiman, úr vinnu e a hvort a væri á svæ inu sem hluta af lengri fer. ar a auki var fólk spurt hvers vegna a leg i lei sína a svæ inu, svo og fleiri spurninga. Útivistarsvæ um í borginni var sí an skipt upp í flokka eftir sambærilegum einkennum í ás nd og umhverfi, en eir flokkar voru manngert, skógur, árdalur, strönd, eyja og vatn. Svæ in voru einnig flokku eftir framkvæmdarstigi, en miki mótu umhverfi sem arfnast mikils vi halds voru í einum flokki, hálfmótu umhverfi í ö rum og líti mótu umhverfi, sem arfnast lítils vi halds, í eim sí asta. Í lok heftisins var sí an stefnumótun svæ anna útsk r, en svæ unum var ar skipt upp í flokka eftir framkvæmdarstigum (Borgarskipulag Reykjavíkur, 1998). Hefti er metna arfullt og flokkanirnar sem ar er a finna hafa sk r markmi,.e. a flokka eftir einkennum og framkvæmdarstigi. ar er útsk rt hvers vegna flokka er á ennan hátt Fri l singarflokkar Landsvæ i á Íslandi eru einnig flokku í fri l singarflokka, sem gefa annig til kynna hvernig koma skal fram vi landi og hvort framkvæma megi á ví. Fri l st svæ i eru flokku samkvæmt íslenskum náttúruverndarlögum, VII. kafli nr. 44/1999, 50. gr., og eir flokkar eru svohljó andi (Umhverfisrá uneyti, 2011): Tafla 14 Fri l st svæ i Heiti fri l singarflokks jó gar ar Tegund fri unar Landsvæ i var veitt me náttúrufari sínu og almenningi leyf ur a gangur eftir tilteknum reglum. Forsenda fri l singar Forsenda fyrir fri l singu er a landsvæ i sé sérstætt um landslag e a lífríki e a á ví hvíli söguleg helgi. Fri lönd Landsvæ i. Forsenda fyrir fri l singu er a verndun sé mikilvæg vegna sérstaks landslags e a lífríkis. Náttúruvætti á landi og í hafi Náttúrumyndanir á landi, svo sem fossar, eldstö var, hellar og drangar, fundarsta ir steingervinga, sjaldgæfra steina, bergtegunda og bergforma, ásamt Forsenda fyrir fri l singu er a verndun sé mikilvæg vegna fræ ilegs gildis, fegur ar e a sérkenna; náttúruminjar í hafi,.m.t. eyjar og sker, og á hafsbotni, ásamt svæ i í kring. Forsenda fyrir 54

73 Fri l star lífverur, búsvæ i, vistger ir og vistkerfi Fólkvangar svæ i í kring. Sta bundin vernd e a tekur til landsins alls. fri l singu er a var veisla sé mikilvæg vegna fegur ar e a sérkenna e a út frá vísindalegu, náttúrufræ ilegu e a menningarlegu sjónarmi i. Forsenda fyrir fri l singu er a miklu skipti frá vísindalegu, náttúrufræ ilegu e a ö ru menningarlegu sjónarmi i a essum áttum lífríkisins sé ekki raska, fækka e a útr mt. Landsvæ i ætla til útivistar og almenningsnota. (Umhverfisrá uneyti, 2011) Svæ i sem tilheyra a hluta til e a a öllu leyti Reykjavík, og eru fri u samkvæmt essum flokkum, eru: Grótta og Bakkatjörn, sem tilheyra Seltjarnarnesi, og fleiri svæ i í nágrannabæjum sem eru fri u sem fri land eru Eldborg í Bláfjöllum, Háubakkar vi Elli aárvog, Fossvogsbakkar og Laugarás sem náttúruvætti; Bláfjöll, Rau hólar og Reykjanesfólkvangur sem fólkvangar. ar a auki eru mis önnur svæ i tekin fram á Náttúruminjaskrá sem náttúruminjar, me al annars Öskjuhlí, Tjörnin og Vatnsm rin (Umhverfisstofnun). Samkvæmt tillögum nefndar um endursko un náttúruverndarlaga á a breyta fri unarflokkum. Breytingin felur í sér a einstök svæ i ver i ekki eingöngu fri u heldur ver i hugsa um fri un me heildstæ um hætti. Áhersla er lög á a tengingar ver i milli náttúruverndarsvæ a, sem ver i eins konar net sem tryggir vistfræ ilegan fjölbreytileika. Samkvæmt nefndinni hafa markmi fri l singar á Íslandi veri óljós en essar breytingar eiga a ver a til ess a fri un ver i markvissari. Nefndin horf i sérstaklega til Verndarflokka Al jó anáttúruverndarsamtakanna (IUCN Protected Areas Categories System; Umhverfisrá uneyti, 2011). Tafla 15 Fri l singarflokkar sem lag ir eru til Heiti fri l singarflokks Hlutfallsleg stær svæ a Tilgangur og markmi fri l singar Náttúruvé Oft minni svæ i e a hluti stærri svæ i Fri l sing me strangri verndun, miklum takmörkunum á umfer og n tingu, í eim tilgangi a var veita líffræ ilega fjölbreytni og mögulega einnig jar minjar/jar myndanir. Svæ in geta haft ómetanlegt gildi sem vi mi unarsvæ i fyrir vísindarannsóknir og vöktun. Ví erni Stór lítt snortin svæ i Fri l sing mi ar fyrst og fremst a ví a var veita ví áttumikil svæ i, lítt snortin af áhrifum, inngripum og 55

74 framkvæmdum mannsins. jó gar ar Venjulega stærri svæ i Fri l sing til a vernda heildstætt landslag, jar myndanir og vistkerfi, svo og menningarleg og söguleg gildi vi komandi svæ is, m.a. til a stu la a ví a almenningur eigi a gang a fjölbreyttum náttúrulegum svæ um til útivistar og fræ slu. Náttúruvætti Oftast minni svæ i Oftast jar fræ ileg fyrirbæri sem verndu eru vegna fræ ilegs gildis, fegur ar e a sérkenna. Fri lönd Misstór svæ i Fri l st vegna mikilvægra vistkerfa, vistger a, tegunda og búsvæ a eirra. Landslagsverndarsvæ i Venjulega stærri svæ Fri l sing mi ar a verndun sérstæ s og fágæts landslags, landslagsheilda og jar myndana. Verndarsvæ i me sjálfbærri hef bundinni n tingu Venjulega stærri svæ i Fri l sing jónar fyrst og fremst eim tilgangi a vernda náttúruleg vistkerfi sem n tt eru me sjálfbærum hætti. Fólkvangur Misstór svæ i Fri l sing náttúrulegs svæ is til útivistar í grennd vi éttb li. (IUCN Protected Areas Categories System; Umhverfisrá uneyti, 2011) Flokkarnir sem lag ir eru til minna um margt um a ra flokka sem sko a ir hafa veri í kaflanum um flokka. eir minna einna helst á ROS flokkunina, en ar, líkt og í essari flokkun, hafa mannleg inngrip mikil áhrif og flokkar ákvar ast a miklu leyti af ví hversu mikilla mannlegra áhrifa gætir á svæ unum. Innan borgarmarka Reykjavíkur er einnig a finna svæ i sem eru verndu me hverfisverndun og einnig fri un bygginga og fri un trjáa, en undir a falla tré sem eru yfir 8 m á hæ e a eldri en 60 ára (Umhverfissvi Reykjavíkurborgar; Húsafri unarnefnd). 5.6 Flokkun opinna svæ a í Reykjavík í dag Eins og sást greinilega í kaflanum hér a framan, um flokkanir í gegnum tí ina, hafa opin svæ i veri flokku á msa vegu og engu einu flokkunarkerfi beitt á svæ i í Reykjavík. Nú hefur Skipulagssvi Reykjavíkur ó gert n ja flokkun á opnum svæ um, sem á líti skylt vi a rar flokkarnir sem á undan hafa komin. Sú flokkun ver ur sko u hér Flokkun Skipulagsvi s Reykjavíkurborgar Skipulagssvi Reykjavíkurborgar flokka i opin svæ i fyrir vinnuna í kringum n tt A alskipulag Reykjavíkur. ar er notast vi stigveldisflokkunarkerfi, sem byggt er á flokkunarkerfi sem nota er í Noregi. Fjalla er um norska flokkunarkerfi og önnur 56

75 stigveldisflokkunarkerfi í kafla 2.3. Flokkunin byggir á notkun svæ a og stær eirra. Flokkunin var unnin í eim tilgangi a ö last yfirs n yfir fjölda og stær opinna svæ a í Reykjavík og a gengi íbúa a eim (Björn Axelsson, 2011). Svæ i eru flokku eftir ví hvort au hafi einhverja sértæka notkun, eins og í róttasvæ i, hesthúsasvæ i, gró rarstö var og gar lönd, kirkjugar ar og golfvellir. á eru strandsvæ i flokku sérstaklega, auk ess sem ár og vötn eru flokku í sérstakan flokk. a sem eftir er eru gar ar og dvalarsvæ i, en hvort tveggja er flokka eftir stær. eir gar ar sem eru stærri en 10 hektarar nefnast borgargar ar, gar ar milli 0,5 og 10 hektara nefnast hverfisgar ar og dvalar- og leiksvæ i eru sí an undir 0,5 hekturum. Á skipulagsuppdrætti í drögunum eru sí an merktir inn borgargar ar og er engu líkara en a borgargar ar séu samheiti yfir bæ i borgargar a og hverfisgar a ar. Gar flokkarnir eru skilgreindir me hámarksfjarlæg íbúa a svæ unum. Nærsvæ i svæ anna mi ast vi a íbúar eigi ekki a urfa a fer ast lengra en 300 metra a dvalare a leiksvæ i, 500 metra a hverfisgar i og 1000 metra a borgargar i. Borgargar ar eiga annig a geta jónusta borgina alla, hverfisgar ar eiga a geta jónusta hverfin og dvalar- og leiksvæ unum er ætla a jónusta nærumhverfi (Skipulags- og byggingarsvi, 2011). essar tölur eru fengnar úr norskri sk rslu um a gengi a opnum svæ um, ar eiga reyndar minnstu svæ in ( ar heita svæ in små parker ) a vera í 250 metra fjarlæg frá íbúum en ekki 300 metra fjarlæg (Afdeling for byutvikling, 2009). Hvergi er útsk rt hvers vegna ákve i var a notast frekar vi 300 metra en 250 metra, líkt og í norska kerfinu. Raunar er aldrei vitna í norsku flokkunina í drögunum. Samkvæmt útreikningum Skipulagssvi s hafa 92% borgarbúa grænt, opi svæ i í 300 metra fjarlæg frá heimili sínu. Flokkunin flokkar a allega svæ i í eigu Reykjavíkurborgar en flokkar ó einnig nokkur opin svæ i sem ekki eru í eigu borgarinnar. Svæ i í eigu jó kirkjunnar, í kringum Hallgrímskirkju og túni vi Kristskirkju, eru flokku en svæ i í kringum a rar kirkjur eru a ekki. Ekki er útsk rt hvers vegna ekki sé samræmi í flokkun á slíkum svæ um. Enginn flokkur er tiltækur fyrir stofnanasvæ i, en ó er aldrei gert ljóst í texta hvort ætlunin sé a flokka stofnanasvæ i eingöngu eftir stær og kalla au á dvalarsvæ i, hverfisgar a og borgargar a, allt eftir stær eirra. Í róunaráætlun mi borgarinnar, sem einnig er birt a hluta til í drögum a a alskipulagi, eru a rir flokkar nefndir til sögunnar. eir bera önnur heiti og skilgreiningar. ar er til a mynda tala um stofnanasvæ i, svo og stofnanasvæ i me útvistargildi, en á flokka er ekki a finna í flokkuninni sem opin svæ i eru flokku samkvæmt í drögunum (Skipulagsog byggingarsvi, 2011). etta ósamræmi veldur ruglingi. Uppdrættir, ar sem opin svæ i eru merkt inn, passa ekki vi litakó a sem gefnir eru. Í útsk ringum er fjalla um flokk sem nefnist Gró rarstö var og gar lönd en í uppdrætti eru au svæ i ekki merkt inn. ar er hins vegar flokkur sem ber heiti Kirkjugar ar og gar svæ i (Skipulags- og byggingarsvi, 2011). Mjög lítil svæ i í mi borginni, svo sem Bríetartorg, Vitatorg, L veldisgar urinn o.fl., eru ekki flokku (Skipulags- og byggingarsvi, 2011). Enginn flokkur er fyrir torg, en samkvæmt Birni Axelssyni átti eftir a setja inn flokka fyrir torg og færu eir flokkar á anna lag. ó eru sum torg merkt inn á uppdrátt me flokkun og á merkt sem dvalarsvæ i. 57

76 Sum opin svæ i eru ekki flokku, en au eru merkt inn á A alskipulagi sem róunarsvæ i. Samkvæmt Birni Axelssyni eru au ekki flokku sökum ess a á væri hætt vi íbúar kref ust ess a au ver i áfram opin svæ i, ótt au séu ekki n tt til útivistar. Flokkunin er unnin af starfsmönnum Skipulagssvi sins án beinnar átttöku íbúa. Flokkunin er unnin út frá loftmyndum, heimsóknum á sum svæ in og út frá tilfinningu innanhús um notkun á svæ unum. Engin úttekt á notkun og vi horfi íbúa til grænna svæ a hefur veri framkvæmd í tengslum vi essa flokkun. Flokkunina á a nota í a alskipulagi og getur a útsk rt a minni svæ i eru ekki flokku. Lítil svæ i ver a varla s nileg í 1: Samkvæmt Birni Axelssyni hefur hins vegar veri hafist handa vi ger hverfaskipulaga sem leysa eiga deiliskipulög af hólmi og á á a líta á hverfin sem skipulagsheildir (Björn Axelsson, 2011). Skalinn sem unni ver ur me í eim skipulögum er hins vegar mun minni en sá sem unni er me í a alskipulaginu og ar mun nærumhverfi a öllum líkindum ö last meira vægi. Ekki er hægt a birta uppdrátt ar sem svæ i eru flokku samkvæmt kerfinu vegna ess a a er enn í vinnslu. Hægt ver ur a sko a kerfi me n ju A alskipulagi sem von er á Vettvangs og leiksvæ akönnun Reykjavíkurborgar sumari 2011 Umhverfissvi Reykjavíkurborgar hefur veri a vinna a leiksvæ astefnu, ar sem markmi i er a bæta leiksvæ i og jafnvel fækka eim og breyta, annig a au n tist sem best. Í tengslum vi á vinnu var unnin vettvangs- og leiksvæ akönnun í Reykjavík, sumari Umhverfissvi Reykjavíkurborgar sá um framkvæmd könnunarinnar og sk rslu me ni urstö um. Könnunin er li ur í leiksvæ astefnu sem er í mótun. Fari var í heimsókn á öll leiksvæ i í Reykjavík og ástand á leiktækjum og bekkjum athuga. ar a auki var staldra vi á svæ inu í eina klukkustund og fylgst me notkun á leiksvæ unum. Sí an svöru u nemendur í vinnuskóla Reykjavíkur spurningalista um notkun eirra á svæ inu, bæ i núna og egar au voru yngri. Tuttugu og átta leiksvæ i voru sko u í Vesturbænum. Í vettvangsathuguninni eru a eins nokkur einangru atri i sko u, notkun í klukkustund, óformleg vi töl vi vegfarendur á nokkrum svæ um, ástandskönnun á leiktækjum og notkun nemenda vi vinnuskóla Reykjavíkur á svæ unum. a gefur mjög ónákvæma mynd a sko a a eins notkun á svæ i í eina klukkustund, en í mörgum tilvikum notar enginn svæ in essa klukkustund. Me lengri vi veru e a fleiri fjölda vi verustunda væri hægt a fylgjast me hvernig svæ i væri nota, á hva a aldri notendur væru, hvernig mismunandi aldurshópar notu u svæ i og hægt væri a ræ a vi fleiri vegfarendur. Í vi tali vi ger rannsóknarinnar greindi vi mælandi frá ví a hann hef i sé framkvæmd einnar slíkrar vettvangsathugunar á leiksvæ i fyrir aftan heimili sitt. Hann sag i svæ i vera nota tvisvar í viku af leikskólum í nágrenninu en á me an vettvangsrannsóknin var unnin hafi enginn liti ar vi og hann haf i áhyggjur af ví a röng mynd hef i fengist af svæ inu. Í könnuninni er a eins sko a ástand leiktækja en ö ru almennu vi haldi veitt lítil athygli (Margrét Sigur ardóttir, Karen Pálsdóttir, & Hildur Svavarsdóttir, 2011). 58

77 Uppl singar frá Vinnuskólanum um notkun eru mjög takmarka ar, en vi hvert svæ i kemur fram hvort einhver úr Vinnuskólanum noti svæ i núna e a hafi nota a á ur, en hins vegar vantar uppl singar um hversu margir voru spur ir. Í sumum tilvikum eru fleiri uppl singar um svæ in, eins og hvort au séu skemmtileg e a í göngulei. Vi tal var teki vi Margréti Sigur ardóttir hjá Umhverfissvi i Reykjavíkurborgar og ar greindi hún frá vinnu vi leiksvæ astefnu, sem á var veri a róa. Margrét greindi frá ví a athuganir eirra hef u leitt í ljós a leiksvæ i á ló um skóla og leikskóla væru miki notu vegna ess a vi verutími barna í skólum og leikskólum hef i lengst. ví væri hægt a samn ta betur leiksvæ i á skóla- og leikskólaló um me ví a nota au einnig á me an skólar og leikskólar eru loka ir. Hún greindi einnig frá ví a nú væru breyttar áherslur í hönnun leiksvæ a og a nú væru leiksvæ i gjarnan hönnu fyrir svokalla an opinn leik (Margrét Sigur ardóttir, 2011). 59

78 6 Vettvangskönnun 6.1 Öskjuhlí Hér ver ur greint frá ni urstö um vi tala um Öskjuhlí Notkun Vi mælendur notu u svæ i til göngufer a, til a komast í snertingu vi náttúruna, komast út úr borginni og upplifa d ralíf. A gengi og vi horf til svæ isins höf u mest áhrif á notkun. Af eim tíu sem voru spur ir nefndu fimm a einhvers konar a gengismál hef u áhrif, tveir vi mælendur nefndu a erfitt væri a ganga um me barnavagn á svæ inu, ein a of langt væri a fara me hundinn anga út a ganga og a lokum nefndu tveir a slæmt a gengi væri fyrir fótgangandi a svæ inu. Einn ger i athugasemd um a ekki væru salerni á svæ inu og ví ekki hægt a staldra ar vi of lengi. a vi horf a óæskileg notkun ætti sér sta á svæ i haf i au áhrif a vi mælendur, sérstaklega konur, vildu ekki nota svæ i einar e a a kvöldi til. Vi mælendur nefndu a einnig a eir vildu ekki leyfa börnum sínum a fara anga einum. 60

79 Mynd 9 Öskjuhlí Vi horf Almennt var jákvætt vi horf til svæ isins en einnig a svæ i væri óöruggt a vissu leyti. Algengt vi horf var a svæ i væri á einhvern hátt óöruggt og væri nota til óæskilegra athafna. á sög ust fimm vi mælendur, allt konur, ekki vilja nota svæ i einar á kvöldin, ví a væri einangra og ótryggt. (Ég) urfti alltaf a vera svo snemma á fer inni á veturna til a lenda ekki í rökkri og ég ori alls ekki a vera ar í rökkri... ví a er ekkert mál a vera ar, jafnvel í rökkri, ef ma ur er ekki einn. Annar vi mælandi sag i eftirfarandi: arna voru eitt sinn vafasamir menn og ma ur er svolíti miki einn arna. mislegt vafasamt í gangi ar, ví mi ur. Tveir vi mælendanna voru me börn á aldrinum 9-11 ára og vildu ekki a börnin færu anga ein. Ég hef sagt vi stelpuna a hún megi ekki fara anga ein, mér lí ur ekki vel a vita af henni einni arna. egar hún var spur hvers vegna, svara i hún: 61

80 a (svæ i ) hefur svona róna-, dópista- og perrastimpil á sér. a er kannski ekki annig en ég vil ekki taka áhættuna. Einn vi mælandinn sag ist ekki vilja leyfa riggja ára dóttur sinni a hlaupa ar um af hræ slu um a hún gæti stungi sig á sprautunál og annar vi mælandi vissi a barn sem hún ekkti til hef i stungi sig á sprautunál arna á svæ inu. Einn vi mælandi minntist mor s sem var frami á svæ inu. rátt fyrir a vi mælendur hef u flestir,.e. átta af tíu, a vi horf til svæ isins a a væri óöruggt og athvarf missa óæskilegra athafna, á höf u eir einnig almennt jákvætt vi horf til ess. Enginn eirra vildi missa svæ i, margir tölu u um a sem eins konar gri asta í borginni, ein sag i a ar væri hægt a fara út úr bænum, án ess a fara út úr bænum, og flestir báru svipa an hug til sta arins. rátt fyrir a vi mælendur hef u neikvætt vi horf til einhverra ætta í tengslum vi svæ i, líkt og a a fara á svæ i a kvöldi til e a a óttast sprautunálar, á virtust allir vi mælendurnir ánæg ir me a svæ i skyldi vera til og fannst gott a vita af ví. Vi horfi virtist ví a eins hafa áhrif á tiltekna notkun, á einna helst á kvöldgöngur og leik barna án fylgdar fullor inna. Reynsla vi mælenda af svæ inu virtist einnig hafa mikil áhrif á vi horf eirra gagnvart svæ inu og notkun á ví. Einn vi mælandi sag i sig og kærustu sína hafa gengi fram á fólk í ástarleik á göngu sinni um svæ i um hábjartan dag um helgi og a eim hafi ótt a ó ægilegt. Annar vi mælandi, kona á fertugsaldri, haf i sem barn veri á gangi gegnum svæ i, me vinkonu sinni, egar fullor inn ma ur hef i angra ær og veri me kynfer islega tilbur i og eftir a hafi henni ótt ó ægilegt a fara anga ein og hún fyrir viki for ast a. Enn annar vi mælandi haf i unni vi vi hald á svæ inu og sag ist hafa or i var vi sprautur, smokka og anna sem hef i breytt vi horfi hans til svæ isins til hins verra. Einn vi mælandinn, kona á rítugsaldri, sag ist hafa komi miki á svæ i me skátahópnum sínum á yngri árum og a sér ætti gaman a rifja upp ær minningar me fer um á svæ i. Vi mælendur sem höf u búi vi svæ i, e a oft heimsótt svæ i á yngri árum, tölu u um leiki í skóginum og vi strí sminjarnar. rír vi mælendur tölu u sérstaklega um a eir færu í Öskjuhlí ina til ess a vir a fyrir sér kanínurnar. Einn vi mælandi minntist ess a hafa fari í Öskjuhlí ina í skólafer : ég gleymi ví ekki egar Kristján (grunnskólakennari) fór me okkur (bekkur í Hlí askóla) og vi grillu um í skóginum um mi jan vetur, a var svo mikill snjór... mig hefur alltaf langa til ess a endurtaka a. Hægt væri a bæta svæ i a mati vi mælandi me al annars me ví a merkja strí sminjarnar sem ar eru, en tveir eirra sög u ær ekki merktar. Einn vi mælandinn sag i minjarnar myndu ö last mun meira gildi ef ær væru vel merktar, en ær væru mikilvægur hluti af sögu svæ isins. Fimm vi mælendur nefndu a ar mætti vera meira vi hald e a hreinsun á rusli sem safnast. Auki eftirlit me svæ inu var einnig nefnt. Fjórir vi mælendur nefndu a bygging Háskólans í Reykjavík og umfer amannvirkja tengdar honum hef u haft neikvæ áhrif, a hef i skori á tenginguna vi Nauthólsvík og ey ilagt náttúruupplifun L sing á svæ i Svæ inu var l st sem náttúrulegu svæ i. 62

81 egar vi mælendur voru be nir um a l sa svæ inu, l stu alls níu ví sem eins konar náttúrulegu svæ i. Vi mælendur l stu ví sem skógi í borg, litlum skógi, óruddum skógi, svæ i me villtum gró ri og d ralífi, jó gar i í borg, eins konar náttúruverndarsvæ i me kanínum, villtu svæ i, skógi og ótaminni náttúru. Einn vi mælandi, sá elsti, kona á sjötugsaldri, l sti ví sem mannger u útivistarsvæ i. Sá vi mælandi sem haf i aldrei fari á svæ i, 25 ára kona, sag ist samt vita a um væri a ræ a villt svæ i og grói, me kanínum og kindastígum. Einn vi mælandi l sti svæ inu á ennan hátt: Svona náttúra sem ma ur getur labba um í. a er ekki alltaf a ma ur nennir upp á Esju en arna getur ma ur fari og fengi sömu upplifun. Annar vi mælandi l sti ví á ennan hátt: etta er útiverusvæ i, a bætir heilmiklu a a eru kanínur arna, etta ver ur svona einhvers konar náttúruverndarsvæ i fyrir viki. Í ljós kom a sumir vi mælendur héldu a svæ i væri náttúrulegur skógur, t.d. nefndi einn a svæ i væri óruddur skógur en a rir ger u sér grein fyrir a svæ i væri gró ursett, jafnvel ótt eir seg u a vera grói og náttúrulegra en önnur svæ i í borginni. Einn vi mælandi sag i svæ i vera gró ursett en a a hef i fengi a vaxa villt og upplifunin væri sú sama og egar fari væri á náttúrulegt svæ i. Sá vi mælandi sem l sti svæ inu sem mannger u útivistarsvæ i sag ist hafi fari á svæ i n lega, eftir langt hlé, og a sér hef i brug i a sjá hve miki gró urinn hef i vaxi. Hugsanlega markast l sing hennar á svæ inu af ví a hún man eftir svæ inu á ur en a var eins grói og a er nú Framkvæmd vi tala Tekin voru 10 vi töl um notkun og vi horf til Öskjuhlí arinnar. Vi mælendur voru spur ir hvort eir færu einhvern tímann í Öskjuhlí og ef eir svöru u játandi voru eir spur ir hve oft eir færu og ef ekki, voru eir spur ir hvers vegna ekki. Vi mælendur voru sí an be nir um a l sa ví hvernig svæ i Öskjuhlí in sé og grennslast var fyrir um vi horf eirra til svæ isins. Af eim tíu sem rætt var vi bjuggu níu í Hlí unum og einn starfa i vi Háskólann í Reykjavík, sem er sta settur vi Öskjuhlí ina. Tekin voru vi töl vi fjóra karlmenn og sex konur en au voru öll á aldrinum ára, fyrir utan eina sem var á sjötugsaldri. Af eim tíu sem voru spur ir fóru fjórir anga ö ru hvoru, fjórir fóru anga sjaldan, einn haf i ekki komi anga sí an hann var barn og einn haf i a eins fari í Keiluhöllina, sem er sta sett í Öskjuhlí inni. 6.2 Klambratún Hér ver ur greint frá ni urstö um vi tala um Klambratún. 63

82 6.2.1 Notkun á svæ inu Allir vi mælendur sög ust nota svæ i reglulega til ess a ganga í gegn e a stytta sér lei anna. Fjórir vi mælendur voru me börn á aldrinum eins árs til tólf ára og essir vi mælendur sög ust einnig nota a til leikja og samverustunda. Allir vi mælendur sög ust nota svæ i meira a sumri til en á veturna. a sem haf i mest áhrif á notkunina var jónusta og vi hald. Af alls níu a spur um sög ust rír myndu nota svæ i meira ef meiri jónusta væri á svæ inu, veitingasala e a söluturn, svo og salerni. Fjórir nefndu a vi hald á leiksvæ i væri slæmt og sög u a hafa áhrif á notkun. Einn vi mælandi sag i slæma stíga hafa áhrif á a hún gengi í gegnum svæ i í vissu ve ri. Mynd 10 Klambratún Vi horf Vi horf til svæ isins var almennt jákvætt en ó væri hægt a bæta a til muna. Fjórir vi mælendur nefndu a svæ i hef i breyst miki til hins betra undanfarin ár, a sta an ar hef i batna miki og ar var nefndur blakvöllur, hjólabrettarampi fyrir börn, vi ger á körfuboltavöll og grill. rír vi mælendur nefndu a unni væri a ví innan hverfisins a bæta Klambratúni og a haldnir hef u veri fundir um framtí ess. Enginn eirra var ó virkur í essu starfi en sög ust hafa teki eftir og fundi fyrir breytingum á svæ inu. 64

83 Ástandi göngustíga var mjög ábótavant, a mati eins vi mælanda, og a var til ess a hún gekk sjaldnar í gegnum svæ i a vetri til: a eru enn á ómalbika ir göngustígar sem ver a bara for og drulla í bleytu... ma ur arf a vera sérskóa ur ef ma ur ætlar a fara egar frost fer úr jör u. Annar vi mælandi benti á a einhver önnur jónusta yrfti a vera á svæ inu en sú sem er til sta ar á listasafninu: Vi tökum sko me okkur nesti og vi búum náttúrulega svo nálægt en a er samt ó ægilegt ef stelpurnar urfa a skreppa á snyrtinguna... manni lí ur eitthva ó ægilega a fara inn á safni til a nota snyrtinguna ar... ég vil ekki senda ær yfir Miklubrautina (heim) til a fara á klói. Vi hald á leiksvæ i ótti ekki gott en etta nefndu alls fjórir vi mælendur. Einn vi mælandi l sti leiksvæ inu sem ruslageymslu á me an a rir nefndu slælegt vi hald á leiktækjum. Fjórir vi mælendur nefndu a vi haldi á leiksvæ inu væri mjög ábótavant. Lagfæra yrfti leiktæki og fjarlægja sandhóla sem ar eru. Einn vi mælandi benti á a erfitt væri a fara á Klambratúni í lautarfer ir, sökum ess a grasi væri yfirleitt rakt. Vi mælandinn benti á a ar gæti veri sni ugt a vera me bekki me áföstum bor um, annig a gestir gætu fari í lautarfer ir á svæ inu. Einn vi mælandi l sti ánægju sinni me grillin á svæ inu en fannst au ó ekki vera vel sta sett. Hann benti á a í skeifunni væri yfirleitt logn og gott ve ur en a hún væri líti notu nema á veturna egar börn færu anga me sle a. ar sag ist hann halda a gott hef i veri a hafa grillin. Hann sag ist eitt sinn hafa fari anga me vinum sínum og grilla og a hef i tekist vel. Einn vi mælandi benti á a malbika yrfti stígana og a eir væru sérstaklega slæmir á veturna L sing á svæ i Vi mælendur l stu svæ inu sem almenningsgar i, útlendum park, lystigar i, hálfger um skrú gar i, túni e a opnu svæ i, mannger um almenningsgar i, gar i eins og gar inum fyrir utan hjá mér, nema stærri, stórum grænum reit og notalegum almenningsgar i. a var einnig ljóst a listasafni haf i mikil áhrif á hverjum augum vi mælendur litu svæ i, en í sex af níu vi tölum tölu u vi mælendur um listasafni. Helmingur vi mælenda nefndi a á svæ inu væru oft óformlegir í róttaleikir, sérstaklega á sumrin. ar færi fólk í fótboltaleiki á grasinu, léki sér í frisbí og álíka leikjum. Vi mælendur l stu svæ inu allir sem mannger u á einhvern hátt, hér er ein slík l sing: Stór grænn reitur inni í mi ju höfu borgarsvæ inu... ég ólst upp í Hafnarfir i og ar lék ég mér oft í Hellisger i en a vantar allt úr Hellisger i í Klambratúni... a er svo flatt og bara nokkur tré... Hellisger i er alvöru náttúra á me an Klambratún vir ist svo rosalega manngert Framkvæmd vi tala Tekin voru níu vi töl um notkun og vi horf til Klambratúns. 65

84 Vi mælendur voru spur ir hvort eir færu einhvern tímann á Klambratún og eir sem svöru u játandi voru spur ir hve oft eir færu og eir sem ekki fóru anga voru spur ir hvernig á ví stæ i. Vi mælendur voru sí an be nir um a l sa ví hvernig svæ i Klambratún er og reynt var a grennslast fyrir um vi horf eirra til svæ isins. Af eim níu sem rætt var vi bjuggu átta í Hlí unum og einn haf i starfa í rjú ár á Klambratúni hjá Reykjavíkurborg. Tekin voru vi töl vi fjóra karlmenn og fimm konur, en au voru öll á aldrinum ára. Af eim níu sem voru spur ir fóru öll anga reglulega. 6.3 Leiksvæ i í Vesturbæ Hér ver ur greint frá ni urstö um vi tala um leiksvæ i í Vesturbæ Notkun Svæ in voru a allega notu til leikja og samverustunda. Í mörgum tilvikum vissu vi mælendur ekki alveg hvar börnin eirra léku sér, en a fór eftir aldri. Svo virtist sem a börn sem byrju væru í skóla hef u meira frelsi til ess a fer ast ein um hverfi. Börnin notu u enn fremur eigin heiti á leikvellina, en ar má nefna Gubburóló, Bláa róló, Coca Cola róló, Aparóló og fleira í eim dúr. Oft vissu foreldrarnir ekki alveg um hva a leiksvæ i var a ræ a og gátu ví ekki bent á au á korti. Vi mælendur me börn á leikskólaaldri virtust nota leiksvæ i í meira mæli en a rir. Leiksvæ in sem eir notu u voru oftast í nálæg vi heimili e a á lei úr leikskóla e a í annarri göngulei. ó var áberandi a fólk fer a ist samt ó nokkra vegalengd a leiksvæ um sem voru sérstök a einhverju leyti. Vi mælendur me mjög ung börn lög u lykkju á lei sína til a komast á leiksvæ i sem voru me ungbarnarólum, ótt au væru í ó nokkurri fjarlæg frá heimilinu. Einn vi mælandinn fór oft á leiksvæ i sem var í tveggja kílómetra fjarlæg, ótt fimm önnur leiksvæ i væru í innan vi 350 metra radíus frá heimili hans. egar fari var á leiksvæ i sem voru í nokkurri farlæg frá heimili, var oftast nær um a ræ a hluta af lengri göngufer. Börn vi mælenda sem voru á leikskóla e a í skóla voru öll í gæslu frá morgni til fjögur e a fimm á daginn. Vi mælendur fóru ví helst á leiksvæ i um helgar, á sumrin e a á lei heim úr skóla e a leikskóla. Fyrir viki notu u vi mælendur leiksvæ i oftast utan opnunartíma skóla og leikskóla og gátu ví n tt sér leiksvæ i á ló um skóla og leikvalla. Vi mælendur me börn sem ekki voru komin á leikskóla e a í einhvers konar gæslu, e a höf u veri í eim sporum skömmu á ur, tölu u um skort á leiksvæ um fyrir lítil börn. Tveir vi mælendur nefndu Hólavallakirkjugar sem leiksvæ i barna sinna. Annar vi mælandinn haf i búi rétt hjá svæ inu á ur og á hef i a veri a svæ i sem næst stó heimilinu. Vi mælendurnir nefndu bá ir a svæ i væri ævint ralegt og a börnum eirra ætti spennandi a leika sér ar. Einn vi mælandi sag i óbygg a ló bakvi húsi hans vera eitt helsta leiksvæ i barna hans. Honum ótti ó ægilegt a vita af börnum sínum ar af öryggisástæ um. a sem virtist hafa afgerandi áhrif á notkun var vi hald og öryggi. 66

85 Vi mælendum óttu leiksvæ i sem voru opin út a götu sérstaklega ó ægileg, ví ar urfti a hafa sérstaklega miki eftirlit me börnunum. ma ur er me svona lítinn brjálæ ing, sem bara hleypur í burtu. etta á a vera skemmtileg stund fyrir alla (a fara á leiksvæ i) en ma ur getur ekki veri rólegur. Vi mælendur nefndu oft a einn af kostunum vi a fara á afloku leiksvæ i, sem tilheyr u leikskólum, væri a au væru loku me hli um, annig a ekki yrfti a hafa stanslaust eftirlit me yngri börnum. Vi mælendur voru ekki sérstaklega be nir um a l sa vi haldi svæ anna heldur be nir um a l sa svæ unum og ó nefndu tólf vi mælendur af eim sautján sem notu u leiksvæ i a vi haldi væri ábótavant á einu e a fleiri leiksvæ um. eir sem ekki ræddu a sérstaklega var ein barnlaus kona, rír fe ur, einn me árs gamalt barn, fa ir me ellefu ára dóttur, einn me sjö ára gamlan son og ein tveggja barna mó ir me tvö börn, átta og tíu ára. Umræ an um vi haldi var á tvo vegu: umræ a um slysagildrur vegna slæms vi halds annars vegar og hins vegar sög ust vi mælendur ekki vilja vera á ósnyrtilegum og illa hirtum sta. Slysagildrur sem voru nefndar voru tréflísar af leiktækjum, hættan vi a klemma fingur í ke jum, sjúkdómar af völdum kattarskíts, glerbrot og fleira. Sums sta ar voru slysavarnir or nar a slysagildrum vegna slælegs vi halds: gúmmíi sem er utan um ke jurnar á rólunum, sem á a verja puttana, er or i svo sliti a hún getur skori sig á ví og jafnvel fest sig í ví. Einn vi mælandi l sti leiksvæ i á Bræ raborgarstíg á ennan veg: Ég myndi örugglega fara oftar anga ef a væri ekki svona óge slegt graff [veggjakrot] á honum (leikvellinum) og sjabbó... krass og ljótt tagg (veggjakrot) arna... arna finnur ma ur fyrir ví a ar sitja unglingar um helgar og reykja og drekka. (vesturbæ, 2011) Hún sag i ó skort á vi haldi á svæ inu ekki gera a óöruggt, heldur væri a óöruggt sökum ess hversu opi a væri út a götu. Illa hirtur gró ur, brotnar hellur og fleira slíkt var einnig oft nefnt. Í sumum tilvikum virtist tilteki öryggi hafa vega yngra en anna. Hér talar einn vi mælandinn um svæ i sem er illa hirt en samt öruggt: í algerri ni urní slu... illa hirt, glerbrot arna... en ég hef engar áhyggjur af honum (syninum) arna, vi sjáum úr eldhúsglugganum og ma ur heyrir allt. Annar vi mælandi, sem ekki hefur yfirs n yfir svæ i, sag i um sama svæ i: etta er alveg hörmulegur róló... leiktækin léleg og sum ón t... sé alls sta ar hvar sá litli getur klemmt sig... illa hirtur og man ekki eftir ruslafötu ar og a er enginn sta ur ar sem fullor nir geta seti. 67

86 Mynd 11 Leiksvæ i vi Lynghaga Vi horf Almennt var jákvætt vi horf til leiksvæ a í Vesturbæ en a a væri ó hægt a bæta mörg eirra til muna. Margir vi mælendur me börn á leikskólaaldri, e a yngri börn, tölu u um a leiksvæ in hentu u misvel aldurshópum. Í sumum tilvikum eru a fjarlæg ir og efnisnotkun sem hafa áhrif: hann er mjög stór, me dreif um leiktækjum og möl og erfitt er fyrir lítinn strák a ganga í möl. Hann ver ur reyttur og ég ver a halda á honum milli leiktækja og a er allt of langt milli leiktækja. Sum leiksvæ in eru hönnu me tiltekinn aldurshóp í huga:... vi notu um hann mjög miki, etta var alveg fínn róló en tækin voru or in léleg... etta er núna opinn róló, e a opinn leikur heitir etta, ar eru stór kefli og sp tur og drumbar... vi notum etta miklu minna núna... etta hentar ekki litlum börnum... mér skilst samt a elstu börnin á leikskólanum noti etta miki. Sums sta ar voru a önnur börn sem höf u áhrif á notkunina: etta er rosalega stórt svæ i fyrir stærri krakka og a getur veri svolíti miki af svona stórum krökkum arna, svona átta, níu ára krökkum ar, annig a a er ekki alltaf a ma ur getur stoppa, af ví ég fer ekki á róla me hann tveggja ára og svo (eru) átta og níu ára krakkar hlaupandi út um allt... etta er stórt svæ i og au geta veri me svolítinn gauragang. 68

87 Fjórtán af eim fimmtán vi mælendum sem voru me börn fóru á leiksvæ i sem tilheyr u skólum e a leikskólum eftir lokunartíma, um helgar e a egar loka var á sumrin. A eins einn af eim fjórtán sem notu u slík svæ i sag i a sér fyndist ekki ægilegt a fara inn á essi svæ i, ví sér li i eins og a væri í einkaeigu, en sag ist samt nota svæ in. Ö rum vi mælendum fannst etta ekki ó ægilegt. Einn vi mælandinn sag ist hafa reynt a fylgjast me hvenær leikskólar loku u yfir sumartímann til ess a geta nota au á daginn. Vi mælandinn sag i slíkar uppl singar ganga manna á milli en ær væru hvergi augl star. Tveir vi mælendur nefndu sérstaklega a eir færu ekki á leiksvæ i sem væri nálægt Hringbraut sökum mengunar. Hringbrautin virtist einnig vera ákve inn vegartálmi fyrir bæ i börn og fullor na. A eins elstu börnin máttu fara yfir Hringbrautina ein síns li s. eir sem bjuggu nor an Hringbrautar notu u líti svæ in sunnan Hringbrautar, nema á helst Ægissí u og Vesturbæjarlaug. Leiksvæ i sem voru næst heimilum vi mælenda voru oft ekki notu. Í einu tilviki greindi vi mælandi frá ví a hún hef i á ur nota tilteki leiksvæ i miki en eftir a hún flutti í 30 metra fjarlæg frá leiksvæ inu nota i hún a líti. a vir ist sem vi mælendur vilji ganga dálítinn spöl a leiksvæ i, ví a er oft hluti af göngufer a heimsækja leiksvæ i. Eitt leiksvæ i sem var áberandi vinsælt er leiksvæ i vi Lynghaga, en níu af eim sautján sem ræddu um notkun á leiksvæ um nefndu a sérstaklega. Allir essir níu vi mælendur bjuggu sunnan Hringbrautar. Svæ inu var l st sem vel heppnu u leiksvæ i, ar sem bæ i var a sta a fyrir fullor na og börn. Vi mælendur sög ust geta seti og fylgst me börnum sínum leika og ekki urfa a hafa áhyggjur af ví a börnin hlypu út í umfer ina, ar sem leiksvæ i stendur ekki vi götu. Svæ inu var l st sem svæ i sem henta i flestum aldurshópum. Vi mælendur sem notu u leiksvæ i fer u ust sumir um tveggja kílómetra lei a svæ inu. Einn vi mælandinn l sti svæ inu sem hinu fullkomna leiksvæ i. á var eitt leiksvæ i sem skar sig sérstaklega úr, a ví leyti a flestir vi mælendur virtust halda a a væri í einkaeigu og veigru u sér ess vegna vi a nota a. Leiksvæ i er a finna í húsagar i verkamannabústa anna. Tveir inngangar eru á leiksvæ i, en vi á eru hli sem eru ó alltaf opin á daginn en læst á nóttunni. Einn vi mælandinn sag i a svæ i væri yfirleitt læst og hann hef i ví aldrei fari anga me dóttur sína. A vi talinu loknu spur i rannsakandi frekar út í etta og á sag ist ma urinn hafa sé svæ i læst eitt kvöldi og ess vegna gert rá fyrir ví a a væri alltaf læst. Annar vi mælandi sag ist ekkja íbúa vi leiksvæ i og a sér fyndist ess vegna í lagi a nota a. Ö rum vi mælendum fannst ó ægilegt a nota svæ i e a notu u a ekki. egar vi mælendur voru spur ir hvernig mætti bæta leiksvæ i á nefndu flestir öryggi, vi hald yrfti a bæta en einnig a skortur væri á leiktækjum fyrir yngstu börnin L singar á leiksvæ um Vi mælendur l stu ætí leiksvæ um sem leikvöllum, rólóum og róluvöllum. Róló e a róluvöllur var meira nota yfir leiksvæ i sem voru opin og tilheyr u ekki leikskóla e a skóla, en etta var ó ekki algilt. 69

88 6.3.4 Framkvæmd vi tala Hér eru tekin öll svæ i sem eru skilgreind sem leiksvæ i í flokkun Skipulagssvi sins, ásamt leiksvæ um á ló um skóla og leikskóla. Rannsakandi gerir sér grein fyrir a fleiri svæ i séu notu sem leiksvæ i. Börn leika sér á gangstéttum, húsgör um, á bílastæ um, á náttúrulegum svæ um og fleiri svæ um, en hér ver a a eins sko u svæ i sem skilgreind eru sem leiksvæ i. Vi mælendur voru spur ir hva a leiksvæ i eir notu u og hva a leiksvæ i börn eirra notu u. eir voru einnig spur ir út í a hva hef i áhrif á notkun eirra á svæ unum og hvernig svæ i eir kysu helst a nota, auk ess sem eir voru be nir um a l sa svæ unum. 6.4 Stofnanasvæ i í Vesturbæ Hér ver ur greint frá ni urstö um vi tala um stofanasvæ i í Vesturbæ Notkun Stofnanasvæ i í Vesturbæ voru líti notu. au stofnanasvæ i sem helst bar á í rannsókninni, fyrir utan skóla- og leikskólaló ir og kirkjugar inn, voru líti notu. Mjög fáir nefndu einhver stofnanasvæ i a fyrra brag i. Mikil óvissa virtist ríkja um hvort yfirleitt mætti nota svæ in. Mynd 12 Svæ i vi jó arbókhlö u 70

89 6.4.2 Vi horf Svæ in óttu hafa lítinn tilgang. Vi horfi var oft a ekki mætti nota svæ i. Margar tillögur komu fram um bekki, grill, gró ur og anna sem gæti gefi svæ unum tilgang L singar á svæ um Svæ unum var l st sem tómum og au um. L singar voru ó misjafnar eftir svæ um. Svæ i vi Neskirkju A eins einn vi mælandi nefndi svæ i í kringum Neskirkju a fyrra brag i. Sá greindi frá ví presturinn í kirkjunni hef i láti setja upp fótboltamörk á grasblettinn fyrir framan kirkjuna egar vi mælandinn ólst upp í hverfinu. au voru hins vegar tekin ni ur egar n r prestur tók vi. Vi mælandinn sag ist halda a n ja prestinum hafi ekki ótt vi eigandi a fótbolti væri leikinn fyrir framan kirkjuna, en hann velti ó einnig vöngum yfir ví hvort fótboltamörkin hef u veri tekin vegna ess a of mörg slík mörk hafi veri á leiksvæ um. Sá hinn sami l sti svæ inu sem svæ i tilheyrandi kirkju, sem gæti veri nota til leikja en a komi hef i veri í veg fyrir a. Einn vi mælandi, sem bjó nálægt Neskirkju, var spur sérstaklega út í a hvort hún e a fjölskylda hennar notu u svæ i kringum kirkjuna, en hún sag i svo ekki vera. Hún l sti ví hins vegar a ar væru mörg tré sem börnum ættu spennandi en hinum megin vi trén væri hrö bílaumfer og hún yr i ví ekki a leyfa börnum sínum a leika sér ar. Hún sag i börnin sín kalla svæ i skóg og hún vildi ví l sa svæ inu annig. Svæ i vi Landakotsspítala A eins einn vi mælandi nefndi etta svæ i sérstaklega. Fimm a rir vi mælendur, sem bjuggu í nálæg vi svæ i, voru spur ir út í notkun á ví en enginn eirra nota i svæ i. Vi mælandinn sem ræddi um svæ i haf i oft leiki sér ar sem barn en hann haf i i ulega veri rekinn burt af svæ inu. etta er óopinbert svæ i, grasflötur fyrir framan spítalann, nánar tilteki fyrir framan líknardeildina. Vi vorum oft reknir í burtu egar vi spilu um fótbolta ( egar hann var yngri), a er ekki beint ætlast til ess (a veri sé a leika ar), etta er svona meira skraut... a er ekki ætlast til ess a börn séu a leika sér (í gar inum), gar inum er skipt upp í hólf einmitt svo hann sé ekki nota ur. Sá l sti svæ inu sem stofnanagar i. Hann sag ist ó enn fara anga stundum me syni sínum a sparka bolta en sér li i líkt og hann væri ekki velkominn. A rir vi mælendur höf u svipa a sögu a segja en flestum fannst ekki vi eigandi a nota svæ i og sög ust ekki vissir um hvort a mætti. Svæ in í kringum Háskóla Íslands Flestir vi mælendanna voru í námi vi Háskóla Íslands, en a eins einn eirra nefndi óspur ur svæ i í kringum Háskóla Íslands. Sá var ekki vi nám vi Háskólann en sinnti rannsóknarvinnu á jó arbókhlö unni og nefndi a sér ætti notalegt a setjast í hlö nu brekkuna sem sn r a byggingunni, ví ar gæti hann seti án ess a sjást frá götunni e a svæ unum í kring. A rir sem voru spur ir hvort eir notu u svæ in í kringum Háskólann 71

90 sög ust ganga ar í gegn en enginn vi mælendanna sótti sérstaklega í svæ in Framkvæmd vi tala Skilgreining stofnanasvæ a í rannsókninni eru svæ i sem tilheyra stofnunum og eru í kringum ær en eru ekki í eigu borgarinnar, au eru opin almenningi en eigendum eirra ber ekki sama krafa til ess a koma til móts vi íbúa. Stofnanasvæ i í rannsókninni voru nokkur, svæ i vi Kristskirkju, svæ i í kringum Landakotsspítala, svæ i vi Háskóla Íslands, svæ i í kringum Neskirkju, auk leikskóla- og skólaló a og fleiri svæ i. au stofnanasvæ i sem helst bar á í vi tölunum, fyrir utan skóla- og leikskólaló ir, voru líti notu. Vi mælendur voru spur ir út í notkun eirra á svæ unum, be nir um a l sa eim og l sa vi horfi sínu til svæ anna. 6.5 Hólavallagar ur Hér ver ur greint frá ni urstö um vi tala um Hólavallagar Notkun Vi mælendur notu u svæ i a allega til a ganga í gegnum og sem hvíld frá umfer og háva a. Svæ i vir ist samkvæmt rannsókninni vera eins konar gri asvæ i, ar sem vi mælendur sóttust eftir fri i og ró. anga fer ég til ess a hvíla mig e a til a íhuga Samkvæmt einum vi mælanda kemur fólk fram vi hvert anna af vir ingu á svæ inu. ma ur veit a ma ur ver ur ekki óná a ur, etta er sérstakt svæ i inni í borginni ess vegna, ma ur hálfpartinn læ ist um og s nir hver ö rum vir ingu, mér finnst a líka mjög attraktívt. Svæ i er alveg ótrúlega hátí legt, einhvern veginn vegna ess a fólk sem kemur arna s nir hinum látnu svo mikla vir ingu ef a er einhver sta ur sem ma ur kallar gri asta, fólk hagar sér vel arna... a hvílir helgi yfir sta num Einn vi mælandi sag ist fara anga me börnin sín, ví a væri svo margt hægt a ræ a á svæ inu: a er heilmiki umræ uefni arna, a er hægt a labba og tala,...endalaust hægt a tala um eitthva arna...heilmikil saga arna. Ef ma ur nennir ekki a róla me krakkana, á fer ma ur anga. etta er spennandi, svona smá draugó... arna fer ma ur a sko a og spjalla (vi krakkana), eins og a fara á safn, etta er náttúrulega bara einhvers konar safn Einn vi mælandinn minntist svæ isins frá ví a hann var barn og l sti ví sem ævint ralegu svæ i. 72

91 Vi félagarnir löbbu um alltaf úr tónskólanum (í ingholtunum) út í Vesturbæjarskóla, á löbbu um vi alltaf í gegn, af ví a var svo miki ævint ri, fórum alltaf n jar og n jar lei ir eins og í völundarhúsi, a var svo spennandi. Samkvæmt tveimur vi mælendum var svæ i enn á leiksvæ i barna. Einn vi mælandi sag ist hafa búi mjög nálægt svæ inu á ur, en á lék dóttir hennar sér ar oft. Vi mælandinn sag i a a hef i veri langt í önnur leiksvæ i en etta svæ i hef i veri nálægt og sér hafi fundist gott a vita af dóttur sinni ar, ví á var hún hvorki a leika úti á götu né a fara of langt. á voru einnig margir sem sóttu í skjól frá umfer inni og háva a tengdum honum. A gengi haf i áhrif á notkun. Einn vi mælandi sag ist aldrei fara á svæ i ví henni fyndist hún ekki eiga erindi inn í kirkjugar ar sem hún ekkti enga. Hins vegar nefndu fjórir vi mælendur a hætt væri a jar a í kirkjugar inum og ess vegna væri hægt a nota hann á annan hátt en a ra kirkjugar a. a er ekki jar a arna lengur... a er ekki eins og fólk komi ar hágrátandi enn á a lei unum, etta er ekki svona svæ i ar sem manni finnst ma ur vera a ry jast inn á einhverja a ra. etta er eiginlega ekki lengur kirkjugar ur... 73

92 a er hins vegar ekki alveg hætt a jar a í kirkjugar inum, ví einn vi mælandinn haf i stuttu á ur misst afa sinn og ömmu og voru au jör u ar. Hann sag ist fara anga til ess a vitja lei a eirra. Mynd 13 Hólavallagar ur Vi horf Vi mælendur l stu allir yfir jákvæ u vi horfi til sta arins. ó greindu fjórir vi mælendur frá ví a erfitt gæti veri a ganga um svæ i me barnavagna e a kerrur. Einn vi mælandi sag ist aldrei finna fyrir óöryggi á svæ inu, líkt og hún fyndi fyrir á Landakotstúninu. egar vi mælendur voru spur ir hvernig mætti bæta svæ i fannst fáum a a yrfti a bæta. Flestir vi mælendur voru mjög ánæg ir me svæ i, en um var a ræ a a svæ i sem hva mest ánægja ríkti me í rannsókninni. Hins vegar bentu nokkrir vi mælendanna á tvö atri i. a fyrra snerist um a erfitt væri a komast um svæ i me kerrur e a barnavagna, en alls fjórir vi mælendur bentu á essa sta reynd. Sí an benti einn vi mælandinn á a ekki væru bekkir á svæ inu, en sú sag i a raunar væri hægt a n ta margt sem sæti á svæ inu en a etta henta i hugsanlega ekki ætí eldra fólki. 74

93 6.5.3 L sing á svæ i Margir l stu ví sem kirkjugar i en svæ inu var einnig l st sem leiksvæ i barna í nágrenninu, náttúrugimstein, grasagar i, sem eins konar listasafni, lífhimnu, ævint rasta, sem gömlu íslensku göngutúrasvæ i og gri asvæ i. Margir l stu einnig gró rinum á svæ inu. Einn vi mælandinn, útlend kona, sag i a sér hugna ist mjög vel sú hef a gró ursetja tré á lei um og sag ist hugsa til ess egar hún gengi um svæ i og dá ist a gró rinum. Svæ inu var l st sem grænni vin í annars éttu umhverfi gamla Vesturbæjarins. Ein l sti svæ inu sem náttúrugimstein en egar hún var spur nánar út í a l sti hún svæ inu sem menningartengdu svæ i. Einn vi mælandinn sag i frá ví a börnin hennar hef u heimsótt gar inn me skólanum sínum egar fari var í útikennslu og sag i jafnframt a börnunum hennar ætti svæ i mjög áhugavert og svolíti óhugnanlegt. Svæ i ótti hafa einstaklega gó a nærveru og margir sög ust sækja anga fyrir viki. ar er æ islegt, sérstaklega ef a er bjart, ótt a sé rok annars sta ar,... egar a er mikil nor anátt... ar er oft algert Mallorca ve ur Framkvæmd vi tala Sautján vi mælendur ræddu sérstaklega um Hólavallakirkjugar í rannsókninni. Átta eirra nefndu svæ i a fyrra brag i, egar spurt var um svæ i í hverfinu sem vi mælendur notu u, en níu voru spur ir sérstaklega út í svæ i. Allir sautján vi mælendur ekktu svæ i og höf u nota a. eir vi mælendur voru be nir um a l sa svæ inu og segja frá notkun eirra og vi horfi gagnvart svæ inu. 6.6 Samantekt Hér ver a helstu ni urstö ur teknar saman Notkun á svæ unum Notkun á Hólavallagar i og Öskjuhlí var svipu a ví leyti a bæ i svæ in voru notu til ess a komast í snertingu vi náttúruna, upplifa árstí abreytingar og fylgjast me d ralífi. Klambratún var nota til gegnumgangs, leikja og félagstengsla. Leiksvæ i voru a allega notu til leikja en einnig til samverustunda me börnum. Stofnanasvæ in í rannsókninni voru yfirleitt líti notu. Einkennandi fyrir notkun á eim var a vi mælendur virtust óöruggir um hvort ætlast væri til a svæ in væru notu og hvort í raun mætti nota au. A gengi, öryggi og vi hald var a sem oftast var nefnt me tilliti til áhrifa á notkun Vi horf til svæ anna Vi mælendur höf u almennt jákvætt vi horf til allra svæ anna. ó voru ákve in atri i sem skygg u á jákvæ a vi horfi, en vi mælendur, á einkum konur, fundu fyrir óöryggi í 75

94 Öskjuhlí a kvöldi til. á ríkti óvissa um notkun á stofnanasvæ um, en a virtist ó ekki hafa mjög neikvæ áhrif á vi horf til eirra svæ a. A búna ur, öryggi og vi hald var a sem oftast var nefnt me tilliti til ess hvernig mætti bæta svæ in L singar á svæ um L singar á Öskjuhlí, Klambratúni og á leiksvæ um voru mjög sk rar. Öskjuhlí var l st sem náttúrulegu svæ i og skógi, Klambratúni sem mannger um gar i og leiksvæ um sem leikvöllum. Vi mælendur áttu erfi ara me a l sa stofnanasvæ um og var eim oft l st sem grasinu vi einhverja tiltekna byggingu. L singar á Hólavallagar i voru hins vegar mjög margar og virtist sem svæ i væri oft eitthva alveg sérstakt í augum hvers og eins. Vi mælendur sem áttu börn notu u mun meira opin svæ i en barnlausir. eir ekktu einnig opin svæ i, sem eir ræddu, mun betur og höf u mun frekar sko anir á svæ unum. Einhverskonar snerting vi náttúruna var mikilvæg flestum vi mælendum. Ólíkt var hvernig vi mælendur sög ust koma í snertingu vi náttúruna. Á me an sumir sög ust fara í göngur e a á fjöll á næg i ö rum a horfa út um bílglugga yfir sjóinn Rannsóknarspurningar Er rétt a setja náttúruleg og mannger svæ i í sama flokk? Rannsóknin s ndi a notkun svæ anna er ólík. Rannsóknin s nir einnig a eir sem nota svæ in l sa náttúrulegum svæ um á allt annan hátt en mannger um svæ um og vi horfi til essara svæ a ver ur fyrir viki allt anna. ar a auki er vi haldi haga á allt annan hátt og er mun meira á mannger um svæ um. Sí an eru a ættir eins og vistfræ ilegur fjölbreytileiki, d ralíf og verndun, sem allir hafa áhrif. á var einnig leita í fræ igreinar ar sem fram kom a fólk leitar í náttúruleg svæ i í ö rum tilgangi en a leitar í au mannger u. Auk ess sem au geta haft annan vistfræ ilegan tilgang og mikilvægi. Á a flokka stofnanasvæ i á annan hátt en önnur opin græn svæ i? Svæ in sem um ræ ir eru svæ i vi e a kringum stofnanir og eru au opin almenningi. Eigendum svæ anna ber ekki sama skylda til a koma til móts vi örf almennings fyrir notkun á svæ unum. Samkvæmt rannsókninni eru svæ in notu á anna hátt en önnur opin, græn svæ i. Fólk er oft í vafa um hvort a megi nota svæ in og ar eru oft mun minni a búna ur en á ö rum opnum grænum svæ um. Svipu svæ i hafa veri flokku sérstaklega me ö rum flokkunarkerfum. Á a flokka ló ir skóla og leikskóla sem leiksvæ i? Ló ir skóla og leikskóla eru miki nota ar sem leiksvæ i barna. Lengri vi verutími barna á leikskólanum og í skólum hefur gert a a verkum a leiksvæ in eru a allega notu a leikskóla og skóla loknum og annig samn tast essi svæ i sem leiksvæ i utan opnunartíma. a er a allega yngsti hópurinn, sem ekki er byrja ur á leikskóla, sem notar 76

95 leiksvæ i á opnunartíma leikskóla og skóla. Sumum ykir jafnvel betra a nota slík svæ i vegna ess a au eru afgirt og vi hald eirra oftast betra en á ö rum leiksvæ um. Flestum finnst sjálfsagt a nota slík svæ i, rátt fyrir a a au tilheyri leikskólum e a skólum. ó ber ekki a flokka au í sama flokk og önnur leiksvæ i, vegna ess a essi leiksvæ i eru loku almenningi á opnunartímum stofnana. á arf einnig a athuga og flokka leiksvæ i eftir greiningu á ví hva a aldri au henta. annig er hægt a ö last yfirs n yfir a hvort leiksvæ i skorti fyrir tiltekinn aldur. Hafa kirkjugar ar útivistargildi e a annars konar gildi fyrir íbúa? Samkvæmt rannsókninni er Hólavallagar ur miki nota ur og er mikilvægt svæ i fyrir íbúa í grenndinni. Hann hefur ví útivistargildi fyrir íbúana, en ekki á sama hátt og önnur opin, græn svæ i, ví anga leitar fólk í ann fri sem svæ i b r yfir. Svæ i er vin í annars étt bygg u umhverfi. 77

96 7 Umfjöllun um flokkun Í essum kafla ver a rannsóknarsvæ in sko u út frá flokkun eirra, eins og hún er í dag í stigveldiskerfi Skipulagssvi i Reykjavíkur. Ákve i var a velja einnig nokkur erlend flokkunarkerfi til ess a sko a hvernig rannsóknarsvæ in væru flokku eftir eim. Valin voru fjögur ólík kerfi. au byggja öll á landnotkun, en eftir a hafa sko a flokkunarkerfi hér á undan var komist a raun um a landnotkunarkerfi gefi sk rasta mynd af svæ unum. Slík kerfi er einnig unnt a nota ásamt stigveldiskerfum. Kerfi Frances (1987) var vali vegna ess a a flokkar svæ i me al annars eftir ví hvort au séu hef bundin e a óhef bundin. Mörg eirra svæ a sem eru flokku sem óhef bundin er ekki a finna í ö rum kerfum (Frances, 1987). Kerfi úr Urban Design Compendium var vali en í ví eru nákvæmar l singar notkun og á svæ unum sjálfum (Llewellyn-Davies, 1992). Sænskt kerfi sem sem byggir á rannsóknum um notkun á opnum r mum, og au endurnærandi áhrif sem opin svæ i geta haft, var einnig vali. A lokum eru rannsóknarsvæ in flokku me PPG 17 kerfinu sem nota er í Englandi. a kerfi er mjög sk rt og einfalt í notkun. a gefur einnig miss konar möguleika á notkun undir- e a yfirflokka (Department for Communities and Local Government, 2002). 7.1 Öskjuhlí Í essum hluta ver ur sko a hvernig Öskjuhlí in er flokku í dag og hvernig hún væri flokku samkvæmt erlendum flokkunarkerfum. a ver ur sí an bori saman vi ni urstö ur úr vettvangsathugun Flokkun Samkvæmt stigveldiskerfi Skipulagssvi s Öskjuhlí in tilheyrir flokknum borgargör um. Opin græn svæ i, sem eru yfir 10 hektarar, teljast til borgargar a (Skipulags- og byggingarsvi, 2011). Samkvæmt Birni Axelssyni eiga borgargar ar a jónusta alla borgina á me an hverfisgar ar urfa a eins a jónusta einstakt hverfi (Björn Axelsson, 2011). Flokknum er l st sem kjarnanum í vef útivistarsvæ a, sem á a tengja græna trefilinn vi strandsvæ i borgarinnar. ar segir einnig a gert sé rá fyrir a hvert svæ i hafi sína sérstö u og sitt sérkenni (Skipulags- og byggingarsvi, 2011). Í drögum a n ju a alskipulagi kemur fram a helstu náttúrusvæ i borgarinnar falla undir hverfisvernd, sbr. 12. gr. skipulagslaga nr. 106/2010, en Öskjuhlí er eitt eirra svæ a. ar segir einnig a náttúrufarskannanir hafi veri ger ar á flestum útivistarvæ um og a svæ in séu skilgreind og afmörku me hli sjón af eim. ar segir einnig: Stefnt er a ví a halda svæ unum sem mest óbreyttum frá náttúrunnar hendi. annig er leitast vi a deila opnum svæ um í borginni annars vegar í hverfisverndu náttúrusvæ i, ar sem framkvæmdum er haldi í lágmarki, og hins vegar almenn útivistarsvæ i, ar sem áhersla er lög á mótun og uppbyggingu svæ anna til almennrar útivistar og af reyingar. (Skipulags- og byggingarsvi, 2011) 78

97 Samkvæmt essum texta má rá a a svæ um hafi veri skipt í náttúrusvæ i og almenn útivistarsvæ i, en sú skipting er ekki s nileg í stigveldisflokkun skipulagssvi sins. emahefti Borgarskipulags Reykjavíkur 1998 Í emahefti sem Borgarskipulag Reykjavíkur (nú Bygginga- og skipulagssvi Reykjavíkurborgar) gaf út ári 1998 eru útivistarsvæ i í Reykjavík flokku eftir sambærilegum einkennum í ás nd og umhverfi. Flokkarnir eru manngert, skógur, árdalur, strönd, eyja og vatn (Borgarskipulag Reykjavíkur, 1998). Flestöll essi svæ i sem ekki eru í flokknum manngert hafa engu a sí ur gengi í gegnum breytingar af mannavöldum. Svæ in eiga a sameiginlegt a upplifunin af eim er samt sem á ur sú a au séu hálfnáttúruleg og a vi skynjum au sem náttúruleg. ar er Öskjuhlí in flokku sem skógur. Svæ i voru einnig flokku eftir framkvæmdarstigi en Öskjuhlí in var ar flokku sem hálfmóta umhverfi (Borgarskipulag Reykjavíkur, 1998) Flokkun samkvæmt erlendum flokkunarkerfum Samkvæmt flokkun Frances Í kerfi Frances (1987) er enginn flokkur sem hæfir Öskjuhlí inni en ar er a finna flokk fyrir almenningsgar a sem l st er á ennan veg (Francis, 1987): Opi svæ i ætla almenningi, byggt og vi haldi af hinu opinbera sem hluti af opnum svæ um borgarinnar, oft sta sett í nálæg vi mi ju borgarinnar, oft stærri en hverfisgar ar. essi flokkur er mjög opinn og er ekkert sagt um e li svæ anna anna en a au séu ætlu almenningi, bygg og vi haldi af hinu opinbera. Ástæ a ess a essi tiltekni flokkur er valinn er a hann er sá flokkur sem kemst næstur ví a l sa svæ inu. Svæ i er vissulega ætla almenningi, a vi hald sem á sér sta á svæ inu er unni af hálfu ess opinbera, svæ i er stórt og stærra en gar ar í hverfum og a er í nálæg vi mi ju borgarinnar. Hins vegar er svæ i ekki einungis ætla almenningi heldur hefur a einnig vistfræ ilegt gildi fyrir d ralíf og gró ur í borginni. a a tilteki er a svæ i sé byggt gefur reyndar vísbendingu um a hér sé um a ræ a mannger ara umhverfi. Samkvæmt sænskri flokkun Svæ i sem flokku eru me sænsku flokkuninni eru flokku me hli sjón af vi tölum og könnunum á vi horfi fólks til svæ anna og í hva a tilgangi fólk fer anga. Ef vi talsrannsóknin sem framkvæmd var í essari ritger er sko u á á a flokka Öskjuhlí sem villt svæ i, en slíkum svæ um er l st á ennan veg í flokkunarkerfinu (Grahn, Stigsdotter, & Berggren-Barring, 2005): Heillandi áhrif villtrar náttúru. Gró ur vir ist sjálfsá ur. Mosavaxi grjót, gamlir stígar. ó ver ur a athuga a svæ i í Sví jó og á Íslandi eru ólík og l singin á ví ekki alveg vi, en vi mælendur l stu engu a sí ur svæ inu sem náttúrulegu, villtri náttúru, svo og skógi. 79

98 Samkvæmt PPG17 flokkuninni Öskjuhlí in fellur undir flokkinn náttúruleg og hálfnáttúruleg græn svæ i í éttb li í PPG17 flokkuninni. Undir ann flokka falla (Department for Transport, Local Government and the Regions: London, 2002): m.a. skóglendi, éttb lisskógrækt, kjarrlendi, græn graslendissvæ i (t.d. kalkhæ ir, sameignarland og engjar) votlendi, opi og rennandi vatn, au nir og vanrækt opi land, svo og klettasvæ i (t.d. klettar, grjótnámur og námur) essi flokkur er mjög opinn og margs konar svæ i geta heyrt undir hann, en eins og heiti gefur til kynna geta svæ in veri hálfnáttúruleg en Öskjuhlí er a sjálfsög u gró ursett en fær ó a vaxa villt og a er einmitt ástæ a ess a essi flokkur er valinn. Urban Design Compendium flokkun Öskjuhlí in flokkast sem skóglendi, samkvæmt flokkun sem er a finna í Urban Design Compendium, sem gefi var út af English Partnership. Svæ um sem tilheyra eim flokki er l st á ennan veg (Llewelyn-Davies, 2007): Skógi vaxi svæ i sem er í náttúrulegu ástandi, me göngustígum, stundum útnefnt sem náttúruverndarsvæ i, me takmörku um a gangi a svæ um sem eru búsvæ i villtra tegunda. Svæ i er vissulega í náttúrulegu ástandi, ótt a sé ekki skógi vaxi af náttúrunnar hendi, og er a ástæ a ess a essi flokkur var valinn. Svæ i er me göngustígum og er útnefnt sem náttúruverndarsvæ i, ar eru hins vegar ekki svæ i me takmörku um a gangi vegna búsetu villtra tegunda en ar á sér ó sta heilmiki varp (Árbæjarsafn og Borgarskipulag Reykjavíkur, 1993) Kerfi og vettvangsathugun Rannsóknin leiddi í ljós a liti var á Öskjuhlí ina sem náttúrulegt svæ i og a íbúar fóru anga til ess a komast í snertingu vi náttúruna. Flestir vi mælendur l stu svæ inu sem náttúrulegu og nefndu skóg, d ralíf og úts ni egar eir ræddu um svæ i. Kerfi Skipulagssvi sins gerir ekki greinarmun á náttúrulegum og mannger um svæ um. a samræmist ekki rannsókn á notkun og vi horfi. Samkvæmt remur af fjórum erlendum flokkunarkerfum var Öskjuhlí in náttúrulegt svæ i. essi rjú kerfi eru l sandi fyrir svæ i hvert á sinn hátt. 7.2 Klambratún Í essum hluta ver ur sko a hvernig Klambratún er flokka í dag og hvernig a væri flokka samkvæmt erlendum flokkunarkerfum. a ver ur sí an bori saman vi ni urstö ur úr vettvangsathugun Flokkun Stigveldiskerfi Skipulagsvi s Reykjavíkur Samkvæmt flokkun Skipulagssvi sins tilheyrir Klambratún flokknum borgargör um. Opin græn svæ i, sem eru yfir 10 hektarar a stær, teljast til borgargar a. Stær svæ isins er rétt rúmir 10 hektarar, annig a a er mitt á milli ess a vera hverfisgar ur og 80

99 borgargar ur en telst ó vera borgargar ur í drögum a a alskipulagi (Skipulags- og byggingarsvi, 2011). Samkvæmt Birni Axelssyni eiga borgargar ar a jónusta alla borgina á me an hverfisgar ar urfa a eins a jónusta einstakt hverfi (Björn Axelsson, 2011). Flokknum er l st sem kjarnanum í vef útivistarsvæ a, sem eiga a tengja græna trefilinn vi strandsvæ i borgarinnar. ar segir einnig a gert sé rá fyrir a hvert svæ i hafi sína sérstö u og sitt sérkenni (Skipulags- og byggingarsvi, 2011). emahefti Borgarskipulags Reykjavíkur 1998 Svæ i er flokka sem manngert svæ i og framkvæmdarstig ess er miki móta umhverfi (Borgarskipulag Reykjavíkur, 1998) Flokkun samkvæmt erlendum flokkunarkerfum Samkvæmt flokkun Frances Svæ i væri flokka sem hverfisgar ur samkvæmt flokkun Frances (1987) en eim flokki er l st annig (Francis, 1987): Opin svæ i í íbúabygg, vi haldi af hinu opinbera sem hluti af opnum svæ um borgarinnar, getur innihaldi leikvelli, a stö u til í rótta og anna slíkt. Ástæ a ess a sá flokkur er valinn er a svæ i liggur milli Hlí a og Nor urm rar og er annig í íbúabygg, ví er haldi vi af hinu opinbera, inniheldur leikvöll og hefur a stö u til óskipulag ra í rótta. Samkvæmt sænskri flokkun Vi val á flokki sem hæfir Klambratúni ver ur a líta til vi talsrannsóknarinnar um svæ i en ar kemur í ljós a flestir l stu svæ inu á ann veg a um væri a ræ a lystigar, almenningsgar e a anna vi líka. Ekki er vi hæfi a flokka svæ i sem Almenningsgar, ví ar er sérstaklega tala um úts ni og löngun til ess a dvelja á svæ inu. Vi mælendurnir sög ust flestir nota svæ i til a ganga ar í gegn og til ess a leika me börnum sínum. Flokkurinn Lystigar ur, sem l st er sem afloku u, öruggu og einangru u svæ i, ar sem hægt er a slaka á, hæfir heldur ekki l singu vi mælenda á svæ inu, en svæ inu er l st sem opnu. Enginn sag ist fara anga til a slaka á og flestir notu u a til ess a ganga í gegnum a e a til leikja. L singin er ó lengri og ar segir a svæ i sem tilheyri essum flokki séu einnig tilrauna- og leiksvæ i, en a gæti átt vi svæ i, ar sem margir nefndu leiki og fleiri af reyingarmöguleika í tengslum vi a (Grahn, Stigsdotter, & Berggren-Barring, 2005). Samkvæmt PPG17 flokkuninni L singar á flokkum í PPG17 flokkuninni eru einfaldar en um lei opnar. ar yr i svæ i flokka undir flokkinn Almenningsgar ur. eim flokki er l st á ennan hátt (Department for Transport, Local Government and the Regions: London, 2002): m.a. almenningsgar ar í borgum, í sveit, svo og formlegir gar ar; Urban Design Compendium flokkun Samkvæmt Urban Design Compendium er svæ i almenningsgar ur, en eim flokki er sí an skipt upp eftir stær me stigveldisflokkunarkerfi. Samkvæmt stigveldiskerfinu, sem 81

100 skiptir almenningsgör um upp eftir stær, á er svæ i mitt á milli ess a vera sta bundinn almenningsgar ur (tveir hektarar a stær, sem er l st annig a ar séu svæ i til ess a sitja á, leikvöllur og hægt a stunda vallarleiki) og borgarhlutaalmenningsgar ur (tuttugu hektarar a stær, sem er l st annig a ar sé a finna leikvelli, a stö u til í róttai kunar og svæ i fyrir óskipulag a af reyingu) en Klambratúni er um 12 hektarar a stær. Samkvæmt l singum á flokkunum á vir ist sem Klambratúni hæfi vel arna á milli essara tveggja flokka en engin a sta a er fyrir skipulag a í róttai kun, svo sem fataskiptia sta a e a vi líka, en ar eru ó oft spila ir vallarleikir, ar er leiksvæ i og hægt a sitja á bekkjum og í grasi (Llewelyn-Davies, 2007) Kerfi og vettvangsathugun Í rannsókninni var Klambratúni l st sem almenningsgar i, útlenskum park, lystigar i, hálfger um skrú gar i, túni e a opnu svæ i, mannger um almenningsgar i, stórum grænum reit og notalegum almenningsgar i. Vi mælendur l stu svæ inu allir sem mannger u á einhvern hátt. Kerfi Skipulagssvi sins flokkar svæ i sem borgargar en a svipar til ess hvernig kerfi úr Urban Design Compendium flokkar svæ i. ar eru samn tt bæ i landnotkunarkerfi, sem flokkar svæ i sem almenningsgar, og stigveldisflokkunarkerfi, sem flokkar svæ i nánar eftir stær. Slíkt er heppilegt egar liti er til ess a stigveldiskerfi Skipulagssvi sins mun vera nota í a alskipulagi. Öll erlendu kerfin fela í sér flokka sem geta flokka Klambratún. 7.3 Leiksvæ i Í essum hluta ver ur sko a hvernig leiksvæ i eru flokku í dag og hvernig au væru flokku samkvæmt erlendum flokkunarkerfum. a ver ur sí an bori saman vi ni urstö ur úr vettvangsathugun Flokkun Samkvæmt stigveldiskerfi Skipulagssvi s Reykjavíkur Í flokkun Skipulagssvi s eru leiksvæ i flokku sem leik- og dvalarsvæ i, en um er a ræ a opin svæ i sem eru undir 0,5 hekturum a stær. Samkvæmt eirri flokkun eru leiksvæ i á ló um skóla og leikvalla ekki flokku. Samkvæmt flokkuninni á hámarksfjarlæg íbúa frá leik- og dvalarsvæ i a vera 300 metrar (Skipulags- og byggingarsvi, 2011). Flokkurinn byggist á flokknum Små parker úr norsku flokkuninni (Björn Axelsson, 2011), sem eru 1-5 ekrur a stær og eiga a vera í 250 metra hámarksfjarlæg frá íbúum (Afdeling for byutvikling, 2009). Í a alskipulagi frá 1986 eru skólaló ir sérstaklega merktar inn (Kristín orleifsdóttir, 2011). Í róunaráætlun mi borgarinnar er flokkur sem nefnist stofnanasvæ i me útivistargildi og eru skóla- og leikskólaló ir merktar sem slíkar (Skipulags- og byggingarsvi, 2000). Í emahefti um umhverfi og útivist frá 1998 er ekki fjalla um leiksvæ i e a minni opin svæ i. 82

101 7.3.2 Flokkun samkvæmt erlendum flokkunarkerfum Samkvæmt flokkun Frances Í flokkuninni eru tveir flokkar fyrir leiksvæ i, annars vegar flokkurinn Leiksvæ i, sem er l st sem svæ i í hverfi me hef bundnum leiktækjum og stundum me a stö u fyrir fullor na til a sitja og fylgjast me, og hins vegar flokkurinn Skólaló ir, en ar segir a mikil vakning hafi or i fyrir mikilvægi eirra. Bá ir essir flokkar eru mjög l sandi fyrir svæ in í rannsókninni (Francis, 1987). Samkvæmt sænskri flokkun Í essari flokkun er enginn flokkur fyrir leiksvæ i. Flokkunin byggist á ví í hvernig svæ i fólk sækist eftir andlegu ástandi ess og hún nær ekki yfir í rótta- e a leiksvæ i (Grahn, Stigsdotter, & Berggren-Barring, 2005). Samkvæmt PPG17 flokkuninni A eins einn flokkur er fyrir leiksvæ i í flokkuninni en hann nær yfir margs konar leiksvæ i. Honum er l st á ennan veg (Department for Transport, Local Government and the Regions: London, 2002):...svo sem leiksvæ i, skautabrettagar ar, utanhúss- og unglingakörfuboltakörfur, önnur óformföst svæ i (t.d. svæ i sem unglingar hanga á, unglingask li Í l singunni er ekki sagt hvort leiksvæ i á ló um skóla- og leikskólaló um heyri undir ennan flokk. Urban Design Compendium flokkun Í flokkuninni er einn flokkur sem nefnist Leikvöllur en eim flokki er l st sem litlu afgirtu svæ i sem ætla er leik barna í nálæg vi nærliggjandi hús me yfirs n yfir svæ i. Flokkurinn l sir mörgum leiksvæ um en au eru ó fæst afgirt í Reykjavík. Enginn flokkur er fyrir skóla- e a leikskólaló ir í flokkuninni (Llewelyn-Davies, 2007) Kerfi og vettvangsathugun Rannsóknin leiddi í ljós a leiksvæ i á ló um skóla og leikskóla eru miki notu og flestum fannst sjálfsagt a nota slík svæ i. Rannsóknin leiddi einnig í ljós a notendur me börn yngri en tveggja ára, sem voru ví oft ekki í dagvistun allan daginn, skorti oft leiksvæ i sem henta aldri barnanna. Kerfi Skipulagssvi sins er fremur óhentugt, a gerir ekki greinarmun á leiksvæ um og litlum grænum svæ um. Öll kerfin, nema sænska kerfi, fela í sér flokka fyrir leiksvæ i. Flokkun Frances (1987) er einnig me flokk fyrir skólaló ir sem er sérstaklega heppilegt me tilliti til rannsóknarinnar. 7.4 Stofnanasvæ i Í essum hluta ver ur sko a hvernig stofnanasvæ i eru flokku í dag og hvernig mætti flokka au samkvæmt erlendum flokkunarkerfum. a ver ur sí an bori saman vi ni urstö ur úr vettvangsathugun. 83

102 7.4.1 Flokkun Samkvæmt stigveldiskerfi Skipulagssvi s Reykjavíkur Stofnanasvæ i eru ekki flokku samkvæmt stigveldisflokkunarkerfi Skipulagssvi sins. Enga l singu er a finna á slíkum flokki í drögum a a alskipulagi. Sum stofnanasvæ i hafa hins vegar veri merkt sem dvalarsvæ i e a hverfisgar ar egar skipulagsuppdráttur frá Skipulagssvi inu er sko a ur, en svæ i í kringum bæ i Hallgrímskirkju og Kristskirkju hafa veri merkt sem slík. Svæ i vi Neskirkju e a a rar kirkjur hafa hins vegar ekki veri flokku. Svæ i vi Háskóla Íslands hafa heldur ekki veri flokku (Skipulags- og byggingarsvi, 2011). Í sérstökum uppdrætti, sem gefinn var út í tengslum vi a alskipulagi 1988, er flokkur fyrir stofnanaló ir me útivistargildi (Kristín orleifsdóttir, 2008). Í emahefti um umhverfi og útivist frá árinu 1998 er ekkert essara svæ a flokka né s nt sérstaklega (Borgarskipulag Reykjavíkur, 1998) Flokkun samkvæmt erlendum flokkunarkerfum Samkvæmt flokkun Frances Í flokkunarkerfinu er a finna flokkinn Plazas, sem er l st sem opnu svæ i í einkaeign, sem lag ur sé grunnur a vegna n rrar byggingar og ess geti a vi hald svæ isins sé oftast í höndum einkaa ila. Ekki kemur fram í l singunni hvort svæ i sé opi, grænt svæ i, flísalagt e a anna. rátt fyrir a rætt sé um einkaeign á mætti au veldlega heimfæra ennan flokk á svæ i vi stofnanir (Francis, 1987). Samkvæmt sænskri flokkun Flokkunarkerfi horfir framhjá eignarhaldi svæ anna sem a flokkar. a fer ví eftir hverju svæ i fyrir sig hvernig a er flokka. Sum kunna a vera flokku sem hátí arsvæ i á ákve num tímapunktum, líkt og t.d. Landakotstún um áramótin, en önnur sem eitthva anna (Grahn, Stigsdotter, & Berggren-Barring, 2005). etta flokkunarkerfi hentar ví ekki vel til ess a flokka svæ in í einn flokk. Samkvæmt PPG17 flokkuninni etta flokkunarkerfi flokkar svæ i heldur ekki eftir eignarhaldi. Svæ i sem eru græn yr u flokku sem Almenningsgar ur og gar ar samkvæmt flokkunarkerfinu. eim flokki er l st á ennan veg (Department for Transport, Local Government and the Regions: London, 2002):... m.a. almenningsgar ar í borgum, í sveit, svo og formlegir gar ar; (Department for Communities and Local Government, 2002) Urban Design Compendium flokkun Í essu flokkunarkerfi er enginn flokkur sem á sérstaklega vi um stofnanasvæ i, en ar er hins vegar a finna flokka fyrir Plaza, líkt og í flokkunarkerfinu hér á undan, sem er l st sem Opinberu svæ i fyrir framan atvinnuhúsnæ i, me formlegu landslagi. Flokkurinn er ví ekki beinlínis fyrir svæ i í kringum stofnanir og ekki eru öll stofnanasvæ i me formlegu landslagi. Í flokkunarkerfinu er einnig a finna flokk fyrir Einkagar a en honum 84

103 er l st annig: Svæ i í einkaeign á sömu ló og hús sem svæ i tilheyrir. ví mætti segja a flokkur fyrir stofnanasvæ i lægi einhvers sta ar á milli essara tveggja flokka (Llewelyn-Davies, 2007) Kerfi og vettvangsathugun Í rannsókninni kom me al annars í ljós a íbúar virtust oft óvissir um hvort eir mættu nota svæ in. Í sumum tilvikum virtist sem svæ unum hef i veri breytt til a koma í veg fyrir a au væru notu. Kerfi Skipulagssvi ins er ekki me flokk fyrir svæ in. Ekkert erlendu kerfanna flokkar stofnanasvæ i me fullnægjandi hætti. Flokkun Borgarskipulags (1988) var me flokk sem kalla ist stofnanasvæ i me útivistargildi, slíkur flokkur gæti ná yfir eitthva af svæ unum, ef liti er til rannsóknarinnar, en ekki öll. 7.5 Hólavallagar ur Í essum hluta ver ur sko a hvernig Hólavallagar ur er flokka ur í dag og hvernig hann væri flokka ur samkvæmt erlendum flokkunarkerfum. a ver ur sí an bori saman vi ni urstö ur úr vettvangsathugun Flokkun Samkvæmt stigveldiskerfi Skipulagssvi s Reykjavíkur Svæ i er flokka sem Kirkjugar ur Flokkun samkvæmt erlendum flokkunarkerfum Samkvæmt flokkun Frances Enginn flokkur er fyrir Kirkjugar a í essari flokkun Frances (Francis, 1987). Samkvæmt sænskri flokkun Enginn flokkur á sérstaklega vi um kirkjugar a í flokkuninni en sé svæ i flokka samkvæmt vi tölum, líkt og essi flokkun gerir einmitt rá fyrir, á gæti svæ i heyrt undir flokkinn Lystigar ur. eim flokki er l st svona (Grahn, Stigsdotter, & Berggren- Barring, 2005): Afloka, öruggt og einangra svæ i, ar sem ú getur slaka á og veri ú sjálfur. Einnig tilrauna- og leiksvæ i. Samkvæmt PPG17 flokkuninni Til er flokkur sem kallast Kirkjugar ar og grafreitir í flokkuninni en í sk rslu um notkun flokkunarkerfisins er bent á möguleikann á a bæta vi vi bótarflokkun. ar er einmitt teki dæmi um kirkjugar sem einnig n tist sem rólegur gar ur, anga sem fólk leitar til ess a slaka á (Kit Campbell Associate, 2000). 85

104 Urban Design Compendium flokkun Samkvæmt flokkuninni væri Hólavallagar ur kirkjugar ur. eim flokki er l st á ennan veg (Llewelyn-Davies, 2007): Sta sett vi hli kirkju og eru oft grænar vinjar í hjarta hverfisins. rátt fyrir a Hólavallagar ur sé ekki sta settur vi kirkju á á l singin ó vel vi, ví margir vi mælendur l stu svæ inu einmitt sem grænni vin Kerfi og vettvangsathugun Samkvæmt rannsókninni reyndist svæ i vera mikilvægt útivistarsvæ i. anga var me al annars fari til ess a upplifa árstí abreytingar og ró og næ i. Flokkun Urban Design Compendium (2007) l sir svæ inu best egar horft er til rannsóknarinnar. ar er svæ i ekki a eins flokka sem kirkjugar ur hedlur einnig sem mikilvægu svæ i fyrir íbúa. 7.6 Samantekt Kerfi Frances (1987) felur ekki í sér flokka fyrir öll svæ in. Kerfi hefur marga flokka og a opnar fyrir möguleika á a flokka óhef bundin svæ i. Sænska kerfi, sem byggir á rannsóknum Grahn, Stigsdotter, og Berggren-Barring (2005), er heppilegt a ví leyti a hún a me hli sjón af notkun og vi horfi til opinna svæ a. ó er takmarka hversu fá svæ i hægt er a flokka. PPG 17 kerfi er a mörgu leyti svipa kerfinu úr Urban Design Compendium en me færri flokkum sem ekki eru jafn vel skilgreindir. Kerfi er a mörgu leyti mjög heppilegt, ekki síst vegna ess a hægt er a notast vi undir e a yfirflokka, eftir ví sem vi á. Kerfi úr Urban Design Compendium (2007) hefur flokka fyrir nánast öll svæ in í rannsókninni, en ó ekki fullnægjandi flokk fyrir stofnanasvæ i. Svæ i sem teljast náttúruleg e a almenningsgar ur er sí an hægt a flokka me stigveldisflokkunarkerfi. Kerfi ykir ekki síst heppilegt vegna essa. Ekkert af kerfunum sem prófu voru hér nær me fullnægjandi hætti yfir öll svæ in. a yrfti ví a róa kerfi sérstaklega. Vi róun n s kerfis yrfti a horfa til allra essara kerfa og a laga a sem hentar hverju sinni a reykvískum a stæ um. Stigveldiskerfi Skipulagssvi s Reykjavíkur er svipa ö rum stigveldiskerfum sem notu eru í nágrannalöndum okkar. Kerfi er a eins hægt a nota á svæ i í eigu borgarinnar og getur annig aldrei veitt yfirs n yfir öll au svæ i sem standa íbúum til bo a. Kerfi er nota í stefnumótandi vinnu og áætlanager fyrir græn svæ i og hentar vel skipulagsger á stórum skala. Kerfi getur líti sagt til um e li svæ isins sem a flokkar heldur byggist flokkunin a mestu á stær. Flokkunin er ekki unnin í samrá i vi íbúa né veitir hún rétta s n á a hva a svæ i standa til bo a. 86

105 Ekki eru til flokkar fyrir öll opin svæ i og annig er hætta á a kerfi gefi skakka mynd af ví hva a svæ i standa íbúum til bo a. Stofnanasvæ i, skóla- og leikskólaló ir, opin svæ i vi umfer aæ ar, torg og göngugötur hafa til a mynda ekki flokk. Stigveldiskerfi er a eins unnt a nota á svæ i í eigu hins opinbera og n tist ess vegna ekki til a ö last yfirs n yfir öll au opnu svæ i sem standa íbúum til bo a. Stigveldiskerfi Skipulagssvi s Reykjavíkur hentar ekki vel egar liti er til ess hvernig íbúar nota opin svæ i og hva a vi horf eir hafa til eirra. a gæti hins vegar henta vel vi skipulag og stefnumótun svæ anna. Best væri ef hægt væri a róa kerfi sem flokka i svæ i eftir landnotkun. a kerfi yrfti a geta unni me stigveldiskerfi Skipulagssvi sins, líkt og kerfi í Urban Design Compendium gerir. 87

106 8 Tillaga a flokkunarkerfi Kerfi flokkar a eins svæ i sem teljast vera opin svæ i, eru alltaf opin og a gengileg, eru flokku. Rannsóknir á opnum svæ um geta einnig sagt til um á hvern hátt opin svæ i eru notu og hvort notkunin eigi a hafa áhrif á flokkun svæ anna. Einnig var horft til ess hvernig opin svæ i hafa veri flokku í ö rum flokkunarkerfum. Vi talsrannsókn um einstaka svæ i ger i sí an rannsakanda kleift a líta svæ in me augum eirra sem nota au og ákvar a hvernig flokkunin gæti best n st til ess a gefa rétta mynd af eim opnu svæ um sem standa íbúum til bo a. etta flokkunarkerfi er heppilegra en önnur kerfi sem hafa veri sko u hér á undan vegna ess a a mun vera róa sérstaklega fyrir reykvískar a stæ ur. 8.1 Flokkunarkerfi Hér er tillaga a flokkunarkerfi sem unni var útfrá vettvangsathugun og fræ ilegum athugunum. Tafla 16 Tillaga a flokkunarkerfi Númer flokks Flokkur L sing A.1. Náttúruleg og hálfnáttúruleg svæ i Vi hald á svæ inu er almennt líti, engin be e a sláttur. Vi hald felst a allega í vi haldi stíga, merkinga og tiltekt. Svæ inu er l st sem náttúrulegu svæ i af eim sem nota a. Svæ i er mikilvægt vegna vistfræ ilegrar fjölbreytni, d ralífs e a er me einhvers konar fri un. A.2. Almenningsgar ar Svæ in krefjast yfirleitt mikils vi halds, sláttar á grasi og gró ursetningar be a. Svæ in hafa bekki, leika stö u, fjölbreyttan gró ur og göngustíga. anga kemur fólk til a hittast og njóta útiveru. A.3. Grænir reitir Svæ i hefur litla a stö u fyrir notkun, sjaldnast eru stígar í gegnum svæ i og engin leiktæki. Á svæ unum er stundum a finna bekki. Á svæ inu er gras og e.t.v. einhver annar gró ur. A.4. Stofnanasvæ i A gengileg opin svæ i vi e a kringum stofnanir. A.4.1. Stofnanasvæ i me útivistargildi Svæ i sem flokku eru sem stofnanasvæ i, sem hafa útivistargildi fyrir íbúa. 88

107 A.5. Leiksvæ i Á svæ inu eru leiktæki, anna hvort hef bundin e a óhef bundin. Grasblettir e a önnur lítil, opin svæ i geta tilheyrt svæ inu. A.5.1. Leiksvæ i á skóla- e a leikskólaló um Svæ i er leiksvæ i á skóla- e a leikskólaló. Svæ i er afgirt. Svæ i er opi almenningi utan opnunartíma skóla e a leikskóla. A.6. Opnir í róttavellir Í róttavellir, körfubolta-, fótbolta-, battavellir og anna slíkt. Vellirnir standa öllum opnir. Slíkir vellir eru oft í almenningsgör um e a á skólaló um. Í slíkum tilvikum eru vellirnir flokka ir sem hluti af almenningsgar i e a skólaló en eru ó ávallt jafnframt merktir sérstaklega. A.7. Kirkjugar ar Svæ i me grafreitum. Oft mjög fri sæl svæ i en ólík eftir aldri, sta setningu og gró ursetningu. Svæ in geta veri ver mæt útivistarsvæ i. A.8. Strandsvæ i Strandsvæ i A.8.1. Hafnarsvæ i og bryggjur Opin hafnarsvæ i og bryggjur sem geta haft útivistargildi fyrir íbúa. A.9. Torg og vellir Svæ i me hör u yfirbor i sem er ramma inn af byggingum e a götum. A.9.1. Tímabundin torg Svæ i me hör u yfirbor i, sem er tímabundi nota sem torg. A.10. Göngugötur Gata fyrir gangandi umfer, vélknúin ökutæki ekki leyf. A Tímabundnar göngugötur Götur ar sem bílaumfer er yfirleitt leyf en er n tt sem göngugata tímabundi. A.11. Stígar Línuleg svæ i a eins fyrir gangandi e a hjólandi umfer. A.12. Opin svæ i vi stofnæ ar Græn svæ i vi stofnæ ar, sem ekki hafa útivistargildi fyrir íbúa. A.13. Óbygg svæ i Svæ i sem eru frátekin fyrir framkvæmdir e a frekari rannsóknir á notkun. Sambærileg svæ i voru rannsöku í essari ritger Tímabundin opin svæ i Svæ i sem ekki er tali hafa útivistargildi 89

108 8.2 L sing á flokkum í kerfinu Lagt er til a kerfi hafi bókstaf í upphafi sem táknar hvers konar yfirflokki flokkurinn tilheyrir. Hér eru opin svæ i merkt sem A, en ví má breyta. ar á eftir koma tölur sem tákna undirflokka L sing á opnum svæ um sem voru hluti af vettvangsathugun A.1. Náttúruleg og hálfnáttúruleg svæ i L sing: Vi hald á svæ inu er almennt líti, engin be e a sláttur. Vi hald felst a allega í vi haldi stíga, merkinga og tiltekt. Svæ inu er l st sem náttúrulegu svæ i af eim sem nota a. Ástæ an sem nefnd er fyrir ví a nota svæ i er d ralíf, náttúran og gró urinn. Svæ i er mikilvægt vegna vistfræ ilegrar fjölbreytni, d ralífs e a hefur einhvers konar fri un. Núverandi flokkun Reykjavíkurborgar: Nú eru slík svæ i flokku eftir stær. au geta veri Borgargar ur, Hverfisgar ur e a Dvalarsvæ i. A.2. Almenningsgar ar L sing: Svæ in krefjast yfirleitt mikils vi halds, sláttar á grasi og gró ursetningar be a. Svæ in fela í sér bekki, leika stö u, fjölbreyttan gró ur og göngustíga. anga kemur fólk til ess a hittast og njóta útiveru. Núverandi flokkun Reykjavíkurborgar: Nú eru slík svæ i flokku eftir stær. au geta veri Borgargar ur, Hverfisgar ur e a Dvalarsvæ i. A.4. Stofnanasvæ i L sing: A gengileg opin svæ i, vi e a í kringum stofnanir. Núverandi flokkun Reykjavíkurborgar: Enginn flokkur er fyrir dvalarsvæ i, hins vegar eru sum slík svæ i flokku eftir stær. 90

109 A.4.1. Stofnanasvæ i me útivistargildi ennan flokk á a nota egar ljóst er a svæ in hafa útivistargildi og eru sérstaklega mikilvæg íbúum nærliggjandi svæ a. L sing: Svæ i sem flokku eru sem stofnanasvæ i og hafa útivistargildi fyrir íbúa. Núverandi flokkun Reykjavíkurborgar: Enginn flokkur er fyrir dvalarsvæ i, hins vegar eru sum slík svæ i flokku eftir stær. A.5. Leiksvæ i L sing: Á svæ inu eru leiktæki, anna hvort hef bundin e a óhef bundin. Grasblettir e a önnur lítil, opin svæ i geta tilheyrt svæ inu. Núverandi flokkun Reykjavíkurborgar: Svæ in eru flokku undir flokkinn Leik- og dvalarsvæ i. A.5.1. Leiksvæ i á ló um skóla og leikskóla L sing: Svæ i er leiksvæ i á skóla- e a leikskólaló. Svæ i er afgirt. Svæ i er opi almenningi utan opnunartíma skóla e a leikskóla. Núverandi flokkun Reykjavíkurborgar: Svæ in eru ekki flokku. B.8. Kirkjugar ar Dæmi eru um a kirkjugar ar reynist vera mikilvæg útivistarsvæ i og er Hólavallagar ur dæmi um slíkt. Gar urinn er nágrönnum sínum mikilvægur. Gar urinn er enn fremur nota ur í umhverfislærdómi hjá skólum í nágrenni vi hann, sem koma reglulega í heimsókn anga (Sigrí ur Ólafsdóttir, 2009). Samkvæmt rannsókninni geta slík svæ i haft útivistargildi fyrir íbúa og Hólavallagar ur reyndist vera mjög mikilvægt svæ i fyrir íbúa í grennd vi hann. L sing: Svæ i me grafreitum. Oft mjög fri sæl svæ i, en ólík eftir aldri, sta setningu og gró ursetningu. Svæ in eru oft n tt sem útivistarsvæ i. Núverandi flokkun Reykjavíkurborgar: 91

110 Svæ in eru flokku sem Kirkjugar ar L sing á svæ um sem ekki voru hluti af vettvangsathugun Í essum hluta eru flokkar fyrir svæ i sem ekki voru rannsöku sérstaklega í essari ritger. Flokkarnir eru allir bygg ir á efni sem greint er frá í fræ ilega hluta ritger arinnar, bæ i erlendum flokkunarkerfum og rannsóknum á opnum svæ um. A.3. Grænir reitir Mynd 14 Grænt svæ i í Hlí um Í PPG17 flokkunarkerfinu er a finna flokk sem kallast Dvalarsvæ i en undir hann falla svæ i sem hafa enga fyrirfram skilgreinda notkun (sjá töflu 11). Dæmi um slík svæ i eru mannger svæ i á milli bygginga, e a svæ i sem hafa umhverfisfræ ilegt, sjónrænt ellegar öryggishlutverk, t.d. græn svæ i vi vegarbrún. Slík svæ i geta einnig haft umhverfisfræ ilegan ávinning (sjá inngang). Í stigveldisflokkunarkerfi Skipulagssvi sins er einnig flokkur sem nefnist dvalarsvæ i, en ar er a heiti nota yfir minnstu opnu grænu svæ in (sjá kafla 3.6.1). Í essari rannsókn hefur veri komist a eirri ni urstö u a mjög lítil græn svæ i geti talist til almenningsgar a hafi au a búna og séu notu á ann hátt. Mikill munur er á grænum reit án nokkurrar skilgreindrar notkunar og litlu grænu, opnu svæ i, ar sem til dæmis er a finna mismunandi gró ur og bekki. 92

111 Ákve i var a notast ekki vi heiti Dvalarsvæ i, eins og Skipulagssvi i gerir nú, til ess a valda ekki ruglingi. L sing: Svæ i hefur litla a stö u fyrir notkun, sjaldnast eru stígar í gegnum svæ i og engin leiktæki. Á svæ unum er stundum a finna bekki. Á svæ inu er gras og e.t.v. einhver annar gró ur. Núverandi flokkun Reykjavíkurborgar: Svæ in eru flokku eftir stær. A.6. Opnir í róttavellir Samkvæmt skilgreiningu á opnum svæ um (sjá inngang) geta opnir í róttavellir, sem standa öllum opnir, a eins talist opin svæ i en ekki a rir í róttavellir. Mikill munur er á svæ um sem standa öllum opin og svo svæ um sem eru læst og a eins a gengileg ákve num hópum e a á ákve num tímum. ví er ekki æskilegt a flokka í róttavelli í eigu félaga, e a sem læstir eru, í sama flokk og í róttavelli sem standa öllum opnir og almenningur getur nota a vild. Opnir í róttavellir eru oft sta settir í almenningsgör um, vi e a á skólaló um e a vi leikvelli. L sing: Í róttavellir, körfubolta-, fótbolta-, battavellir og anna slíkt. Vellirnir standa öllum opnir. Slíkir vellir eru oft í almenningsgör um e a á skólaló um. Í slíkum tilvikum eru vellirnir flokka ir sem hluti af almenningsgar i e a skólaló en eru ó ávallt jafnframt merktir sérstaklega. Núverandi flokkun Reykjavíkurborgar: Svæ in eru flokku sem Í róttavellir me í róttamannvirkjum og í róttavöllum í eigu í róttafélaga. A.7. Torg og vellir Flest landnotkunarflokkunarkerfin, sem sko u hafa veri í essari ritger, fela í sér flokka fyrir torg. Í sænsku flokkuninni falla torg undir flokkana Hátí e a Menning (Grahn, Stigsdotter, & Berggren-Barring, 2005). Í flokkun Skipulagssvi sins er enginn flokkur fyrir torg en á skipulagsuppdráttum hafa me al annars Ingólfstorg og Lækjartorg veri flokku sem einhvers konar græn svæ i (Skipulags- og byggingarsvi, 2011). Eins og fram hefur komi var skjali sem stu st var vi enn í vinnslu og ví er hugsanlegt a essu hafi veri breytt. L sing: Svæ i me hör u yfirbor i, sem er ramma inn af byggingum e a götum. Núverandi flokkun Reykjavíkurborgar: 93

112 Enginn flokkur fyrir svæ in, svæ in heyra ekki undir essa flokkun. Sum svæ in eru ó flokku sem dvalarsvæ i (t.d. Lækjartorg og Ingólfstorg). A.7.1. Tímabundin torg Mynd 15 Ó instorg sumari 2011, svæ i er bílastæ i á veturna (Borghildur, 2011) Hér í Reykjavík hefur átt sér sta vakning sem felst í ví a breyta torgum, sem hafa veri undirlög bílum, í bíllaus torg, og í sumum tilvikum a eins um helgar e a á sumrin (Umhverfis- og samgöngusvi, 2011). Í flokkun Frances (1987) er svæ um skipt upp í hef bundin og óhef bundin opin svæ i en undir au óhef bundnu flokkast einmitt svæ i sem hafa fengi líf tímabundi og geta ví kallast opin svæ i (Francis, 1987). Svæ i sem tímabundi hafa ö last líf geta einnig talist opin svæ i, samkvæmt skilgreiningu Gehl (1987) á opnum svæ um (Gehl, 1987). L sing: Svæ i me hör u yfirbor i, sem gegnir oft ö ru hlutverki, svo sem bílastæ i e a anna, en er tímabundi nota sem torg. Núverandi flokkun Reykjavíkurborgar: Svæ in eru ekki flokku. A.9. Strandsvæ i 94

113 Strandsvæ i eru flokku í flokkun Skipulagssvi sins sem opin svæ i til sértækrar notkunar í éttb li. Strandsvæ i hafa veri flokku og merkt á a alskipulag (Skipulags- og byggingarsvi, 2011; Skipulags- og byggingarsvi, 2011). Ekki var fari sérstaklega í nein slík svæ i í rannsókninni. Núverandi flokkun Reykjavíkurborgar: Svæ in eru flokku sem Strandsvæ i. B.9.1. Hafnarsvæ i og bryggjur Hugsanlega gæti urft a hafa sérstakan undirflokk sem ber heiti hafnarsvæ i og a í honum yr i a finna a gengileg og opin hafnarsvæ i. Frances (1987) bendir á í flokkun sinni á óhef bundnum svæ um a mikil vakning hafi or i fyrir útivistargildi og mikilvægi svæ a vi vötn e a sjó (Francis, 1987). Núverandi flokkun Reykjavíkurborgar: Svæ in eru ekki flokku. B.10. Göngugötur Samkvæmt mörgum skilgreiningum á opnum svæ um, sem fari var í í kaflanum um opin svæ i, eru göngugötur dæmi um slík svæ i. Samkvæmt rannsóknum Gehls (1987) staldrar fólk mun frekar vi á göngugötum og til ver a samskipti, bæ i bein og óbein, sem myndast sjaldnar á umfer argötum ar sem fólki er a í mun a fl ta sér milli sta a (Gehl, 1987). Rannsóknir Borghildarhópsins, sumari 2011, s ndu a slíkt átti sér einnig mun frekar sta á Laugaveginum egar honum var loka fyrir akandi umfer (Borghildur, 2011). Samkvæmt flokkun Frances (1987) eru göngugötur flokka ar sem óhef bundin, opin svæ i (Francis, 1987). Engin slík svæ i voru sérstaklega tekin fyrir í rannsókn ritger arinnar. Líti er um göngugötur í Reykjavík en ær eru ó til (Morgunbla i, 2011). Sé skilgreining á opnum svæ um, sem notu er í essari ritger, auk annarra skilgreininga, sko u á er ljóst a göngugötur falla vel undir opin svæ i. L sing: Gata ar sem umfer vélknúinna ökutækja er ekki leyf. Núverandi flokkun Reykjavíkurborgar: Svæ in eru ekki flokku sem opin svæ i. B Tímabundnar göngugötur 95

114 Mynd 16 Laugavegur sumari 2011, gatan er göngugata hluta úr ári (Borghildur, 2011) Hér í Reykjavík hafa veri ger ar tilraunir me a loka götum fyrir akandi umfer á sumrin (Borghildur). Sé a stefna borgarinnar a halda slíkum tilraunum áfram er mikilvægt a flokka au svæ i sérstaklega. annig væri unnt a tryggja a svæ unum yr i vi haldi og breytt annig a au hentu u bæ i sem göngugötur og til hægrar umfer ar. Í vi tali vi borgarrannsakendur úr Borghildi kom í ljós a samkvæmt eirra athugunum hef u margir borgarbúar haldi áfram a ganga á gangstéttum gatna sem voru tímabundi loka ar (Au ur Hrei arsdóttir, 2011). a væri ví gó ástæ a a athuga hvort hægt væri a má út mörk götu og gangstéttar e a vinna me vi eigandi götur mi á annan hátt. Engin slík svæ i voru sérstaklega tekin fyrir í rannsókn ritger arinnar. L sing: Götur ar sem bílaumfer er yfirleitt leyf en eru n ttar sem göngugötur tímabundi. Núverandi flokkun Reykjavíkurborgar: Svæ in eru ekki flokku sem opin svæ i. A.11. Stígar Göngu-, hjólrei a- og rei stígar eru merktir inn á a alskipulagsuppdrætti. Í ö rum flokkunarkerfum eru stígar oft merktir inn. Engin slík svæ i voru sérstaklega tekin fyrir í rannsókn ritger arinnar. 96

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson Ritstuldarvarnir Sigurður Jónsson sigjons@hi.is Aðgangur að Turnitin 1. Beint í Turnitin á www.turnitin.com 2. Gegnum Moodle-námskeið Kennarar og nemendur halda sig í Moodleumhverfinu Fá frumleikaskýrslu

More information

Háskóli Íslands Hugvísindadeild Bókmenntafræ i- og málvísindaskor Mó urmáli mitt! Er nau synlegt fyrir börn a hafa sterkt mó urmál? Ritger til B.A.-pr

Háskóli Íslands Hugvísindadeild Bókmenntafræ i- og málvísindaskor Mó urmáli mitt! Er nau synlegt fyrir börn a hafa sterkt mó urmál? Ritger til B.A.-pr Hugvísindadeild Mó urmáli mitt! Er nau synlegt fyrir börn a hafa sterkt mó urmál? Ritger til B.A.-prófs Hafdís María Tryggvadóttir Júní 2008 Háskóli Íslands Hugvísindadeild Bókmenntafræ i- og málvísindaskor

More information

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010 Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra

More information

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Samanburður vindmæla Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Haustþing Veðurfræðifélagsins 2011 Tegundir vindmæla Til eru margar mismunandi gerðir vindmæla sem byggja á mismunandi

More information

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ný tilskipun um persónuverndarlög UT Messa SKÝ, 9. febrúar 2012 Hörður Helgi Helgason Um fyrirlesara 1999 2000-03 2003-06 2006- Héraðsdómslögmaður Persónuvernd Ráðgjafi, evrópsk persónuv.lög LM lögmenn -> Landslög munið #utmessan Boligen

More information

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Ari Ólafsson dósent í tilraunaeðlisfræði Eðlisfræðiskor HÍ og Raunvísindastofnun Háskólans Tilraunahúsið p.1/18 Sýnishorn af markmiðum ríkisvalds í menntamálum

More information

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66 Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66.A.20(b) privileges The holder og an aircraft maintenance licence may not exercise its privileges unless: 1. In compliance

More information

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Q1. Ert þú karl eða kona? Karl 229 19.83% Kona 926 80.17% Fjöldi 1155 Q2. Á hvaða aldursbili ert þú? 30 ára eða yngri 190 16.42% 31-40 ára 257 22.21% 41-50 ára 312 26.97%

More information

Ég vil læra íslensku

Ég vil læra íslensku Ég vil læra íslensku 16 Föt Föt Évlí - 16 föt 1 hlusta Generated by Foxit PDF Creator Foxit Software benda lita teikna klippa líma strákur stelpa ekki stelpa/ekki strákur hugsa Évlí - 16 föt 2 hlusta íslenskur

More information

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila desember 2016 VIÐMIÐ TEGUND FYRIRTÆKIS

More information

Nám án a greiningar og skólastarf í efri bekkjum grunnskóla (11 til 14 ára nemendur)

Nám án a greiningar og skólastarf í efri bekkjum grunnskóla (11 til 14 ára nemendur) Nám án a greiningar og skólastarf í efri bekkjum grunnskóla (11 til 14 ára nemendur) Yfirlitssk rsla 2005 Evrópumi stö in fyrir róun í sérkennslu Evrópumi stö in fyrir róun í sérkennslu anna ist ger og

More information

Sérkennsla í Evrópu EFNISTENGT RIT. Janúar Evrópumi stö in fyrir róun í sérkennslu

Sérkennsla í Evrópu EFNISTENGT RIT. Janúar Evrópumi stö in fyrir róun í sérkennslu Sérkennsla í Evrópu EFNISTENGT RIT Janúar 2003 Evrópumi stö in fyrir róun í sérkennslu Me framlagi frá EURYDICE Uppl singanetinu um menntamál í Evrópu Evrópumi stö in hefur unni a ger essarar sk rslu í

More information

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Morgunverðarfundur Ferðamálastofu Grand hótel, Reykjavík 14. apríl 2011 Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Dr. Edward H. Huijbens Forstöðumaður /

More information

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR Ingvar Örn Ingvarsson Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar Samgöngufundur á Norðurlandi, 19. nóvember 2015 Meginstoðir stefnu og lykilárangursþættir

More information

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND INDEX I. Regional Partnerships Official Partners of the OPEN DAYS 2011 East Iceland... 3 Austurlands... 5 2 I. Regional

More information

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Stóra myndin Uppbygging þekkingarsamfélags Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Bakgrunnur Viðskiptaráð Íslands 1 Yfirlit 1. Hvað eru þekkingarkjarnar? 2. Hvað

More information

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum Raddir fjölbreyttra kennarahópa Sólveig Karvelsdóttir, lektor, HÍ Hafdís Guðjónsdóttir, dósent, HÍ Rannsóknin er hluti af tveimur rannsóknum Fjölbreyttir kennarahópar

More information

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar Þórólfur Guðnason yfirlæknir Sóttvarnalæknir, Embætti landlæknis Nóvember 2014 Gastegundir frá eldgosum >95% H 2 O, CO 2 SO 2

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vor 2017 Enska 8. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

More information

Nr. 68/176 EES-vi bætir vi Stjórnartí indi Evrópusambandsins

Nr. 68/176 EES-vi bætir vi Stjórnartí indi Evrópusambandsins Nr. 68/176 EES-vi bætir vi Stjórnartí indi Evrópusambandsins TILSKIPUN EVRÓPU INGSINS OG RÁ SINS 2004/18/EB 2008/EES/68/22 frá 31. mars 2004 um samræmingu reglna um útbo og ger opinberra verksamninga,

More information

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. í sálfræði 103 á vorönn 2008 um viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. Rannsóknin á að gera grein fyrir afstöðu nemenda við Menntaskólanum á Egilsstöðum til nýgerða breytinga á stoðtímakerfi

More information

Summi triumphum. & bc. w w w Ó w w & b 2. Qui. w w w Ó. w w. w w. Ó œ. Let us recount with praise the triumph of the highest King, 1.

Summi triumphum. & bc. w w w Ó w w & b 2. Qui. w w w Ó. w w. w w. Ó œ. Let us recount with praise the triumph of the highest King, 1. Sequence hymn for Ascension ( y Nottker Balulus) Graduale Patavienese 1511 1. Sum Summi triumphum Let us recount ith praise the triumph of the highest King, Henricus Isaac Choralis Constantinus 1555 3

More information

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn - LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM Schengen ráðstefna 6. október 2011 - Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn - Áherslur - Lögreglan á Suðurnesjum - Framkvæmd landamæraeftirlits - Umhverfið - Álag á Ísland

More information

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur CHEMISTRY The Central 9th Edition Hlutfallareikningur: AðA reikna út frá formúlum og efnajöfnum fnum Lavoisier: Massi varðveitist í efnahvörfum. : lýsa efnahvörfum. Efnajafna : Hvarfefni og myndefni: 2H

More information

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós XML-þjónustan veitir aðgang að nýjum norðurljósagögnum Veðurstofunnar sem birt eru á www.vedur.is. Slóð XML-þjónustunnar er http://xmlweather.vedur.is/aurora?op=xml&type=index

More information

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa Efnisyfirlit Þróun félagsauðs í grannríkjunum Bandaríkin Skandinavía Meginland Evrópu Þróunin á Íslandi Félagsþátttaka Frumtengsl Félagsrof Félagsauður,

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services 2011:1 27. maí 2011 Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services Samantekt Frá árinu 1987 hefur Hagstofa Íslands leitað upplýsinga frá sveitarfélögum árlega um fjárhagsaðstoð, félagslega heimaþjónustu

More information

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og 2006. Kolbeinn Árnason Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir CORINE: Coordination of information on the environment eða: Samræming umhverfisupplýsinga

More information

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Könnunarverkefnið PÓSTUR Könnunarverkefnið PÓSTUR Þáttakenndur í verkefninu UM PÓST Rauði hópur Vor 2010 Börn fædd 2005 Hópstjóri: Tatjana Lind Jónsson Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina

More information

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar 1 Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar Introduction to rotating machines 2 Grunnhugtök og meginþættir Klassískar gerðir véla Riðstraumsvélar Samfasavél (synchronous machine) Spanvél (induction machine

More information

I juþjálfinn. Til hamingju. I juþjálfafélag Íslands í 30 ár IÞÍ 1/06. Fortíð Nútíð Framtíð. Fagbla i juþjálfa. 28. árgangur ISSN

I juþjálfinn. Til hamingju. I juþjálfafélag Íslands í 30 ár IÞÍ 1/06. Fortíð Nútíð Framtíð. Fagbla i juþjálfa. 28. árgangur ISSN BORGARTÚNI 6 105 Reykjavík IÞÍ 1/06 28. árgangur I juþjálfinn Fagbla i juþjálfa Til hamingju I juþjálfafélag Íslands í 30 ár Fortíð Nútíð Framtíð ISSN 1670-2981 n I JUÞJÁLFINN 1 / 2006 Frá ritnefnd Kæru

More information

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2 1 Examples 2 Sýnidæmi 2 2 Example 25-1 Gefið er 3 fasa, 3 teina raforkukerfi samkvæmt meðfylgjandi einlínumynd. Allar stærðir á myndinni eru í einingakerfinu ( per unit ). Seríuviðnám háspennulínanna er

More information

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst 15. 18. ágúst 21. 25. ágúst 28. ág 1. sept. 15. skipulagsdagur 16. skipulagsdagur 17. Skipulagsdagur 18. skipulagsdagur

More information

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur Kynning í Dalskóla 6. desember 2018 Gautur Þorsteinsson, verkfræðingur Um útvarpsþjónustu Fyrsta útsending útvarpsdagskrár 1920 Útsendingar útvarps

More information

Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar Frambjóðendur. Multicultural Council of Reykjavik Candidates

Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar Frambjóðendur. Multicultural Council of Reykjavik Candidates Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar Frambjóðendur Multicultural Council of Reykjavik Candidates Aleksandra Chlipala Hversu lengi búið á Íslandi: Have been a resident of Iceland: Pólsk Polish aleksandrachlipala@gmail.com

More information

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile HUGPRÓ Betware QA & Agile 26.02.2010 Head Quarters Betware Reykjavík Betware DK Copenhagen Denmark Betware Solutions CA Kamloops, BC Betware Madrid Spain Certus Odense Denmark Betware Sp. z o.o. Warsaw

More information

Gu rún Jóna Arinbjarnardóttir Arkitektúr. Byggingarlist hinna sjö skynfæra

Gu rún Jóna Arinbjarnardóttir Arkitektúr. Byggingarlist hinna sjö skynfæra Gu rún Jóna Arinbjarnardóttir Arkitektúr Byggingarlist hinna sjö skynfæra Lei beinandi: Hildigunnur Sverrisdóttir Janúar 2010 INNGANGUR...3 BYGGINGARLIST HINNA SJÖ SKYNFÆRA...4 HLJÓMBUR AREIGINLEIKAR NÁINNA

More information

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík Notkun merkis Veðurstofu Íslands Veðurstofa Íslands Bústaðavegur 9 150 Reykjavík +354 522 60 00 +354 522 60 01 vedur@vedur.is Maí 2009 2 Efnisyfirlit Merki 3 Litanotkun 5 Merki í fleti 6 Stærð merkisins

More information

Innihaldsyvirlit. til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor. seinast dagført 15. aug. 2017

Innihaldsyvirlit. til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor. seinast dagført 15. aug. 2017 Innihaldsyvirlit til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor seinast dagført 15. aug. 2017 Innihaldsyvirlit...1 Upprættan av kundum við INDIVID...2 Allar fyritøkur og persónar, ið hava føroyskt A-,

More information

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson Samstarf HR og IGI Ólafur Andri Ragnarsson Leikjaiðnaðurinn 2021 Leikjaiðnaðurinn 2021 5.000 störf 70 milljarðar í heildarútflutningstekjur ef... Photo Ian Parker http://parkerlab.bio.uci.edu/nonscientific_adventures/iceland_man.ht

More information

A TI,DIOS (You Are God) œ œ. œ œ œ œ. œ. œ. œ. Dios, Dios, God, we ac -

A TI,DIOS (You Are God) œ œ. œ œ œ œ. œ. œ. œ. Dios, Dios, God, we ac - Keyboard ITRO South erican Dance (q = ca. 80) TI,DIOS ( re God)....... the Se - the.. m Bilingual Spanish nglish.. % % Text: Spanish: Rosa María Icaza, VI, 1999, Mexican erican ultural enter. rights reserved.

More information

Reglugerð ráðsins (EB) nr. 355/2003 frá 20. febrúar 2003 leyfi fyrir aukefninu avílamýsíni í fóðri... 1

Reglugerð ráðsins (EB) nr. 355/2003 frá 20. febrúar 2003 leyfi fyrir aukefninu avílamýsíni í fóðri... 1 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 2008/EES/10/01 I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin ISSN 1022-9337 Nr. 10 15. árgangur 21.2.2008 Reglugerð ráðsins

More information

A TI,DIOS (You Are God) INTRO South American Dance (q = ca. 80) Dm. œ œ. œ # œ œ œ œ. œ. œ. œ œ. j J œ. œ œ œ œ œ œ œ. ba - mos; you; All

A TI,DIOS (You Are God) INTRO South American Dance (q = ca. 80) Dm. œ œ. œ # œ œ œ œ. œ. œ. œ œ. j J œ. œ œ œ œ œ œ œ. ba - mos; you; All TI,DIOS ( re God) INTRO South erican Dance (q = ca 80) # %? Bilingual Spanish nglish? RFRIN: 1st time: ; reafter: Soprano/Melody F lto Tenor m claim ce - claim you; mos; you; Dios, Dios, God, J J Text:

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013 2014:3 9. október 2014 Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services Samantekt Árið fengu 8.042 heimili fjárhagsaðstoð sveitarfélaga og hafði heimilum sem þáðu slíkar greiðslur fjölgað um 306

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016 FLUGTÖLUR 216 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 216 Flugvöllur 215 216 Br. 16/15 Hlutdeild Reykjavík 348.24 377.672 8,5% 5,4% Akureyri 17.897 183.31 7,3% 24,5% Egilsstaðir 89.79 93.474 4,9%

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services 2010:1 12. maí 2010 Félagsþjónusta sveitarfélaga 2007 2009 Municipal social services 2007 2009 Samantekt Frá árinu 1987 hefur Hagstofa Íslands leitað upplýsinga árlega um félagslega heimaþjónustu og fjárhagsaðstoð

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 FLUGTÖLUR 2014 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 Flugvöllur 2013 2014 Br. 14/13 Hlutdeild Reykjavík 338.278 328.205-3,0% 48,6% Akureyri 178.231 172.106-3,4% 25,5% Egilsstaðir 91.561

More information

Ritst ra: Ingibjörg ór ardóttir Tölfræ ileg úrvinnsla: Ingibjörg ór ardóttir Forsí a: Myndataka: Karla Dögg Karlsdóttir Prentun: Prentmet

Ritst ra: Ingibjörg ór ardóttir Tölfræ ileg úrvinnsla: Ingibjörg ór ardóttir Forsí a: Myndataka: Karla Dögg Karlsdóttir Prentun: Prentmet Stígamót: Hverfisgötu 115, 105 Reykjavík Símar: 562-6868 og 800-6868 jónustusími fyrir konur í kynlífsi na i: 800-5353 Bréfsími: 562-6857 Netfang: stigamot@stigamot.is Vefsí a: www.stigamot.is Ritst ra:

More information

Horizon 2020 á Íslandi:

Horizon 2020 á Íslandi: Horizon 2020 á Íslandi: - Árangur Íslands í Horizon2020 - Hvernig getur Rannís veitt ykkur aðstoð? Kristmundur Þór Ólafsson Alþjóðasvið Rannís Landstengiliður (NCP) fyrir H2020 Hvað er H2020? Rammaáætlun

More information

NÁMSGAGNASTOFNUN 06005

NÁMSGAGNASTOFNUN 06005 NÁMSGAGNASTOFNUN 06005 Gert er rá fyr ir a flú skrá ir vinnu flína í vinnu hefti. Vand a u alla fram setn ingu og s ndu hva a lei ir flú not ar vi út reikn inga. fiessi bók er eign skólans flíns og flú

More information

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012 Nr. 28/32 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012 2013/EES/28/07 frá 8. júní 2012 um framkvæmdarreglur vegna beitingar 16. gr.

More information

Hlutverkaleikur Cindy Sherman

Hlutverkaleikur Cindy Sherman Hugvísindasvi Hlutverkaleikur Cindy Sherman Íslandssería í tískutímaritinu POP Ritger til BA-prófs í Listfræ i Helga Arnbjörg Pálsdóttir Maí 2013 Háskóli Íslands Hugvísindasvi Listfræ i Hlutverkaleikur

More information

Marka ssetning óhollrar fæ u sem beint er a börnum í Evrópu

Marka ssetning óhollrar fæ u sem beint er a börnum í Evrópu Marka ssetning óhollrar fæ u sem beint er a börnum í Evrópu Sk rsla um 1. áfanga verkefnisins Börn, offita og tengdir langvinnir sjúkdómar sem má for ast Marka ssetning óhollrar fæ u sem beint er a börnum

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011 2012:1 4. október 2012 Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services Samantekt Árið fengu 7.715 heimili fjárhagsaðstoð sveitarfélaga og hafði heimilum sem þáðu slíkar greiðslur fjölgað um 805

More information

Thomas Tallis Mass for 4 voices

Thomas Tallis Mass for 4 voices homas allis Mass for voices G-Lbl dd. M 1780-5 Edited for choir by effrey Quick homas allis: Mass in voices Edition by effrey Quick his is a practical edition meant to make this mass possible for mixed

More information

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf 19. febrúar. 2009

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf  19. febrúar. 2009 Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar Ólafur Garðarsson ÍKON ehf www.ikon.is 19. febrúar. 2009 Vefhýsing með opnum og frjálsum hugbúnaði LAMP (Linux Apache MySql PHP) vefþjónar hafa yfir 50% markaðshlutdeild.

More information

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, júní 2014

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, júní 2014 EFLA Verkfræðistofa STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin 2004-2013 Reykjavík, júní 2014 2014, hf - Vinnslu efnis og frágang texta annaðist Kolbrún Reinholdsdóttir fyrir Verkfræðistofuna EFLU hf. ISSN ISBN

More information

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs? Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson Hvernig getur málefni sem ekki er skilgreint sem námsgrein í grunnskóla eða námssvið

More information

RICHARD STRAUSS & ÓPERAN

RICHARD STRAUSS & ÓPERAN Listaháskóli Íslands Tónlistardeild Söngur!!!!! RICHARD STRAUSS & ÓPERAN!orvaldur Kristinn!orvaldsson Lei"beinandi: Helgi Jónsson Maí, 2008 RICHARD STRAUSS OG ÓPERAN! EFNISYFIRLIT "#$%&'()!*+,-.,!"/( 000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000

More information

Um Torrevieja. Tilvali fyrir heldri borgara ar sem allt er í göngufæri e a fyrir lengri tíma leigu, fjölskylduna og vinahjón.

Um Torrevieja. Tilvali fyrir heldri borgara ar sem allt er í göngufæri e a fyrir lengri tíma leigu, fjölskylduna og vinahjón. Um Torrevieja Torrevieja er bær sunnarlega á hinni frægu Costa Blanca strönd, sem er ein lengsta strönd á Spáni. Íbúar í Torrevieja eru tæplega 100 úsund. Torrevieja er í um 35 mín. fjarlæg frá Alicante

More information

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini Verkefni til doktorsprófs í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands Nemandi: Álfheiður Haraldsdóttir Leiðbeinendur: Laufey

More information

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Fóðurrannsóknir og hagnýting Fóðurrannsóknir og hagnýting Uppskeruhátíð rannsókna Gunnar Örn Kristjánsson Strandbúnaður 2018, Grand Hótel Reykjavík, 19.-20. mars. Grundvöllur fóðurgerðar Þarfir hjá eldisfisk Efnaþarfir til vaxtar

More information

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (MFT/MFS) og tannátu í lykiltönnum SVANHVÍT. SÆMUNSÓTTIR*, THR ASPEUN**, SIGURÐUR RÚNAR SÆMUNSSN***, INGA. ÁRNAÓTTIR* HEIRIGÐISVÍSINASVIÐ HÁSKÓA

More information

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, apríl 2012

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, apríl 2012 EFLA Verkfræðistofa STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin 2002-2011 Reykjavík, apríl 2012 2012, EFLA verkfræðistofa hf - Vinnslu efnis og frágang texta annaðist Kolbrún Reinholdsdóttir fyrir Verkfræðistofuna

More information

Commissioned by Paul and Joyce Riedesel in honor of their 45th wedding anniversary. Lux. œ œ œ - œ - œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ. œ œ œ œ œ œ œ œ œ.

Commissioned by Paul and Joyce Riedesel in honor of their 45th wedding anniversary. Lux. œ œ œ - œ - œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ. œ œ œ œ œ œ œ œ œ. LK0-0 Lux/ a caella $2.00 Commissioned by aul and Joyce Riedesel in honor of their 5th edding anniversary. Offertorium and Communio from the Requiem Mass f declamatory - solo - - - - U Ex - au - di o -

More information

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur? Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur? Málþing um byggðamál og svæðasamvinnu 14. mars 2014 Stefanía Traustadóttir Heimsókn til Norðurbotns (Oulu) apríl 2012 Þátttakendur: Ragnheiður

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vor 2017 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

More information

Einelti íslenskra skólabarna og heilsa

Einelti íslenskra skólabarna og heilsa Einelti íslenskra skólabarna og heilsa Niðurstöður landskönnunnar á heilsutengdum afleiðingum eineltis Helena Rún Pálsdóttir Ritgerð til BS prófs 12 einingar Einelti skólabarna og heilsa Niðurstöður landskönnunnar

More information

Einelti og líðan. Unnið upp úr könnuninni: Heilsa og lífskjör skólanema, HBSC 2013/2014. Tinna Rut Torfadóttir HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

Einelti og líðan. Unnið upp úr könnuninni: Heilsa og lífskjör skólanema, HBSC 2013/2014. Tinna Rut Torfadóttir HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ Einelti og líðan Unnið upp úr könnuninni: Heilsa og lífskjör skólanema, HBSC 2013/2014 Tinna Rut Torfadóttir HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ Lokaverkefni til B.A. gráðu í sálfræði Hug- og félagsvísindadeild

More information

Vi horf og notkun hjúkrunarfræ inga á Trendelenburg-legustellingunni:

Vi horf og notkun hjúkrunarfræ inga á Trendelenburg-legustellingunni: Vi horf og notkun hjúkrunarfræ inga á Trendelenburg-legustellingunni: Netkönnun Útdráttur Tilgangur rannsóknarinnar var a kanna notkun, reynslu og vi horf hjúkrunarfræ inga á gjörgæslu-, svæfingar- og

More information

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be Stefnumótun tun Rf Hlutverk (Mission) Why we exist Gildi (Core values) What we believe in Framtíðarsýn (Vision) What we want to be Stefna (Strategy) Our Game plan Stefnumiðað árangursmat Balanced Scorecard

More information

Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012

Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012 Vaasa Ostrobothnia 19-21.nóv. 2012 Hópurinn og ferðin Halla Steinólfsdóttir Dalabyggð Ingibjörg Valdimarsdóttir Akranesi Ólafur Sveinsson SSV The Ministry of Foreign Affairs of Finland (19.nóv.) The Regional

More information

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir Sérfræðingur í persónurétti Yfirlit Stóra myndin Skyldur GDPR Aðlögunarferli Áskoranir og praktísk ráð 2 3 Yfirlit: Hvað er GDPR?» GDPR

More information

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Power Point leiðbeiningar Sjónarhorn View Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Outline view - Yfirlitshamur Hér er hægt að rita minnispunkta við hverja glæru fyrir þann sem

More information

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú fjarnám Bókalisti vorönn 2019 2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

Garn á götum úti. Handverk í götulist. Berglind Inga Gu!mundsdóttir. Lokaverkefni til BA grá!u í "jó!fræ!i. Félagsvísindasvi!

Garn á götum úti. Handverk í götulist. Berglind Inga Gu!mundsdóttir. Lokaverkefni til BA grá!u í jó!fræ!i. Félagsvísindasvi! Garn á götum úti Handverk í götulist Berglind Inga Gu!mundsdóttir Lokaverkefni til BA grá!u í "jó!fræ!i Félagsvísindasvi! Garn á götum úti Handverk í götulist Berglind Inga Gu!mundsdóttir Lokaverkefni

More information

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands Yfirlit erindis Meginmarkmið og bakgrunnur Nokkrar skilgreiningar Rannsóknaraðferðir

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vorönn 2018 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI

More information

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM Skýrsla fyrir skólaárið 2016-2017 Efnisyfirlit Efnisyfirlit... 2 1. Inngangur... 3 2. Markmið og tilgangur matsins... 3 3. Aðferðir og framkvæmd matsins... 3 4.

More information

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum.

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum. Inngangur Skýrslan sem hér er birt er framhald skýrslu sem kom út í fyrra um sama efni. Með upplýsingum sem koma fram í skýrslunni gefst tækifæri til þess að meta þróun fíkniefnamála og mæla árangur af

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr. 54 8. árgangur

More information

BSc. ritgerð. Peningaeyðsla, netverslun og netnotkun unglinga

BSc. ritgerð. Peningaeyðsla, netverslun og netnotkun unglinga BSc. ritgerð Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti Peningaeyðsla, netverslun og netnotkun unglinga Eva Úlla Hilmarsdóttir Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands Leiðbeinandi: Þórhallur Örn Guðlaugsson Febrúar

More information

INNGANGUR !! "! #!Bjarki Valt#sson, Íslensk menningarpólitík, N#hil, Reykjavík, 2011, bls Sama heimild, bls

INNGANGUR !! ! #!Bjarki Valt#sson, Íslensk menningarpólitík, N#hil, Reykjavík, 2011, bls Sama heimild, bls INNGANGUR menning, -ar, -ar KV 1 roski mannlegra eiginleika mannsins, jálfun mannsins, jálfun hugans, verkleg kunnátta, andlegt líf, sameiginlegur arfur (venjulega skapa"ur af mörgum kynsló"um), menningar-arfur,

More information

STOÐKERFISVERKIR HJÁ HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRUM OG TENGSL VERKJA VIÐ STREITU

STOÐKERFISVERKIR HJÁ HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRUM OG TENGSL VERKJA VIÐ STREITU Þórey Agnarsdóttir, Heilbrigðiseftirliti Norðurlands eystra á Akureyri Hafdís Skúladóttir, Háskólanum á Akureyri Hjördís Sigursteinsdóttir, Háskólanum á Akureyri Sigríður Halldórsdóttir, Háskólanum á Akureyri

More information

Lýðheilsa Heilsa í allar stefnur

Lýðheilsa Heilsa í allar stefnur Lýðheilsa Heilsa í allar stefnur Hvar standa Íslendingar í samanburði þjóða? Dagskrá: 14:30 Ávarp forsætisráðherra: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson 14:45 Heilsa í allar stefnur: Health in All Policies reynsla

More information

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI ER ÍSLAND SPRUNGIÐ MEÐ 2,2 M FERÐAMANNA? TOP 10 ÞJÓÐGARÐAR Í BANDARÍKJUNUM 1. Great Smoky Mountains National Park

More information

Verkferlar í tengslum við fæðuofnæmi og fæðuóþol í leikskólum Reykjavíkurborgar

Verkferlar í tengslum við fæðuofnæmi og fæðuóþol í leikskólum Reykjavíkurborgar Verkferlar í tengslum við fæðuofnæmi og fæðuóþol í leikskólum Reykjavíkurborgar Aðalheiður Rán Þrastardóttir lýðheilsufræðingur, Fríða Rún Þórðardóttir 2 næringarráðgjafi og næringarfræðingur, Jóhanna

More information

Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012

Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012 Vaasa Ostrobothnia 19-21.nóv. 2012 Hópurinn og ferðin Halla Steinólfsdóttir Dalabyggð Ingibjörg Valdimarsdóttir Akranesi Ólafur Sveinsson SSV The Ministry of Foreign Affairs of Finland (19.nóv.) The Regional

More information

Einstaklingsmunur og þróun læsis hjá fjögra til sjö ára börnum

Einstaklingsmunur og þróun læsis hjá fjögra til sjö ára börnum Menntavísindasvið Háskóla Íslands Grein birt 31. desember 2010 Freyja Birgisdóttir Einstaklingsmunur og þróun læsis hjá fjögra til sjö ára börnum Kynntar verða niðurstöður langtímarannsóknar á þroska,

More information

Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna

Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna Samanburðarrannsókn nóvember 2012 Ari Klængur Jónsson www.mcc.is Árnagötu 2-4 400 Ísafjörður Sími: 450-3090 Fax: 456-0215 mcc@mcc.is 1 Velferðarráðuneytið

More information

Notkun tíðahvarfahormóna hjá íslenskum konum árin

Notkun tíðahvarfahormóna hjá íslenskum konum árin Notkun tíðahvarfahormóna hjá íslenskum konum árin 1996-1 Brynja Ármannsdóttir 1 læknanemi Laufey Tryggvadóttir 2 faraldsfræðingur Jón Gunnlaugur Jónasson 1,2,4 sérfræðingur í meinafræði Elínborg J. Ólafsdóttir

More information

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2. Reykjavík, 15. maí 2017 R17050061 110 Borgarráð Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2. júní 2017 Fyrirhuguð er opinber

More information

Félags- og mannvísindadeild

Félags- og mannvísindadeild Félags- og mannvísindadeild BA-ritgerð Félagsfræði Dagblaðalestur íslenskra ungmenna Sylvía Rut Sigfúsdóttir Janúar 2010 Félags- og mannvísindadeild BA-ritgerð Félagsfræði Dagblaðalestur íslenskra ungmenna

More information

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016 UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016 Hlynur Guðjónsson Aðalræðismaður og viðskiptafulltrúi Markaðurinn ECONOMICS The U.S. economy underperformed vs forecasts the 1 st quarter of

More information

Green map around the world. Fjölþjóða verkefni með sjálfbæra þróun að leiðarljósi

Green map around the world. Fjölþjóða verkefni með sjálfbæra þróun að leiðarljósi Green map around the world Fjölþjóða verkefni með sjálfbæra þróun að leiðarljósi Upphaf grænkortagerðar og markmið Persónurnar á bakvið Bellagio fundurinn Þróun kortanna síðan Dæmisögur úr öllum álfum

More information

Skóli án aðgreiningar

Skóli án aðgreiningar Skóli án aðgreiningar Viðhorf sérkennara í grunnskólum til stefnunnar skóli án aðgreiningar Rannveig Klara Matthíasdóttir Lokaverkefni til M.Ed.-prófs Háskóli Íslands Menntavísindasvið Skóli án aðgreiningar

More information

UNGT FÓLK BEKKUR

UNGT FÓLK BEKKUR UNGT FÓLK 16 8.. BEKKUR Menntun, menning, tómstundir, íþróttaiðkun, heilsuhegðun, heilsuvísar, líðan og framtíðarsýn ungmenna í framhaldsskólum á Íslandi. ÆSKULÝÐSRANNSÓKNIR FRÁ 1992 Ungt fólk 16 Grunnskólar

More information

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013 Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013 Svíþjóð - stjórnsýslan Þrjú formleg stjórnsýslustig Sveitarfélög, 290 talsins (Local level) Lén, 20 talsins (Regional level) Landsstjórn, 349 þingmenn (National

More information

Wind to Hot water MILL Detailed Specifications

Wind to Hot water MILL Detailed Specifications MILL 2700 Detailed Specifications Generator Type 3 phase generator with high-quality permanent magnets. Cast aluminium body. Generator Weight 25 kg Blade/Rotor Construction 3 Blades, Advanced injection

More information

MARKAÐSSETNING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS Á ERLENDUM MÖRKUÐUM UNDIR VÖRUMERKINU REYKJAVÍK. Vörumerkið Reykjavík

MARKAÐSSETNING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS Á ERLENDUM MÖRKUÐUM UNDIR VÖRUMERKINU REYKJAVÍK. Vörumerkið Reykjavík MARKAÐSSETNING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS Á ERLENDUM MÖRKUÐUM UNDIR VÖRUMERKINU REYKJAVÍK Hjörtur Smárason, janúar 2014 Borgir og mikilvægi þeirra í framtíðinni Borgir eru í auknum mæli að taka yfir hlutverk

More information