MÓTSBLAÐ júní júní

Size: px
Start display at page:

Download "MÓTSBLAÐ júní júní"

Transcription

1 MÓTSBLAÐ júní júní

2 Velkomin á Orkumótið 2015 ORKUMÓTIÐ VESTMANNAEYJUM LEIKUR GLEÐI Gleðin er partur af leiknum og leikurinn er stór partur af gleðinni á Orkumótinu. Góða skemmtun og gangi ykkur vel. 2

3 Frá Pæjumóti TM á Siglufirði Heilræði sem gott er að hafa í huga Berið virðingu fyrir störfum þjálfarans. Ekki reyna að hafa áhrif á hann meðan á leik eða æfingu stendur. Látið hann um þjálfunina og leikstjórnunina. Lítið á dómarann sem leiðbeinanda leikmanna. Ekki gagnrýna ákvarðanir hans. Notið jákvæð og hvetjandi orð á meðan leikurinn stendur yfir. Þetta er leikur og ánægjan yfir því að taka þátt er aðalatriðið. Ekki sýna mótherjum ykkar liðs neikvætt viðhorf. Gagnkvæm virðing og kurteisi er hinn sanni íþróttaandi. Hvetjið liðið í heild ekki einungis ykkar börn. Hvetjið leikmenn bæði þegar vel gengur og þegar á móti blæs. Ekki gagnrýna þegar illa gengur. Hvetjið og uppörvið eftir tapleiki og klappið þrátt fyrir að leikurinn hafi ekki unnist. Hafið hvatninguna einfalda og almenna. Ekki reyna að fjarstýra leikmönnum frá hliðarlínunni. Keppnisdagur er alltaf hátíðisdagur sama hvernig leikurinn fer. Látum óhagstæð úrslit ekki spilla fyrir því. Stuðlið að jákvæðum samskiptum við áhorfendur frá öðrum félögum. Rígur og metingur eiga ekki heima á þessum vettvangi. 3

4 Appið og Netbankinn Við bjóðum góða þjónustu á hliðarlínunni Í Netbankanum og Appinu getur þú sinnt fjármálunum hvar og hvenær sem þér hentar. Það er með mikilli ánægju sem við styrkjum barna- og unglingastarf ÍBV. Og stoltir foreldrar í hópi viðskiptavina Íslandsbanka þurfa ekki að víkja af hliðarlínunni eina mínútu meðan þeir hafa Appið og Netbankann til að bjarga málunum ef eitthvað aðkallandi kemur upp á í miðri sókn. Kynntu þér Appið og Netbankann á islandsbanki.is islandsbanki.is Netspjall Sími Facebook 4

5 Elliði Vignisson, bæjarstjóri: Velkomin til Vestmannaeyja... þar sem lífið er yndislegt Kæru gestir Ég vil byrja á því að bjóða ykkur hjartanlega velkomin til Vestmannaeyja og lofa ykkur einstökum dögum á TM og Orkumótinu. Knattspyrnumót ÍBV eru meðal róttgrónustu íþróttamóta landsins og alltaf er það jafn vinsælt hjá keppendum, öðrum mótsgestum og heimamönnum. Það er ótrúlegt til þess að hugsa að meðal fyrrverandi þátttakenda á þessum motum eru leikmenn sem spilað hafa með nánast öllum landsliðum íslands, orðið Evrópumeistarar með félagsliðum, bikarmeistarar og deildarmeistarar í sterkustu deildum heimsins og haldið uppi sterkustu félagsliðum landsins. Þessi fótboltamót hafa um áraraðir verið meðal þeirra fjölmennustu á landinu. Skipulag þess og umgjörð er einstök enda leggja aðstandur mikla vinnu og alúð í undirbúning og framkvæmd þess. Markmið okkar Eyjamanna er að keppendur og aðrir gestir fari glaðir og sælir aftur til síns heima með bjartar minningar um góðan tíma í Eyjum. Hér í Vestmannaeyjum nýtur fólk nándar hvert við annað. Mannlífið er hlaðið glaumi og gleði þar sem áhersla er lögð á að maður sé manns gaman. Samstaða íbúa er óviðjafnanleg og einstaklingurinn mikilvægur. Þegar þörf er á leggjast bæjarbúar allir á árarnar og velgengi eins er fagnað af öllum. Við Eyjamenn njótum þess að fá alla þessa gesti hingað og hvetjum fólk til að upplifa það sem Eyjarnar hafa uppá að bjóða. Þessa helgi eins og margar aðrar verður bæjarlífið að frjóum suðupotti glaums og gleði. Úti á götum heyrast fagnaðaróp og söngvar og sumarskapið er komið í fólk. Auðvitað er stundum stutt í pirringinn á vellinum en það er bara í hita leiksins og eitt af því sem fylgir. Eitt kvak sjófugls eða léttur bárudans í útsýnissiglingu breiðir fljót yfir vonbrigði á vellinum. TM og Orkumótin eiga fyrst og fremst stóran þátt í því að efla félagsanda ungra knattspyrnukrakka og auka áhuga fólks á knattspyrnu. Á þessum mótum eru allir sigurvegarar og að þeim loknum hafa allar unnið eitthvað, hvort sem það er bikar, verðlaunapening, reynslu og eða nýja vini. Svo er aldrei að vita nema að á mótinu fæðist nýr Ronaldo, Messi, Nadine Kessler, Gylfi Sig. eða jafnvel Margrét Lára sem ylja mun knattspyrnuáhugamönnum um hjarta rætur þegar fram líða stundir. Ég vona að allir skemmti sér vel um þessar helgar og bíð gesti hjartanlega velkomna aftur til Vestmannaeyja. Góða skemmtun Elliði Vignisson bæjarstjóri Íris Róbertsdóttir formaður ÍBV-íþróttafélags Velkomin til Eyja Ágæti gestur Hjá ÍBV- íþóttafélagi eru allir fullir tilhlökkunar að takast á við stórverkefni sumarsins, á íþróttasviðinu, sem eru Tm mótið í Eyjum og Orkumótið í Eyjum. Mikil vinna hefur verið síðustu vikur við undirbúning á mótunum og margar hendur komið þar að. ÍBV íþróttafélag stendur í mikilli þakkarskuld við þá fjölmörgu sjálfboðaliða sem ár eftir ár koma að mótunum með einum eða öðrum hætti. Án sjálfboðaliðanna gætum við ekki haldið mótin með jafn metnaðafullum hætti og við gerum. Tm Mótið hefur verið vinsælla ár frá ári og mótið í ár engin undantekning frá því, enda skipar það stóran sess hjá knattspyrnumstúlkum á hverju fótboltasumri. Okumótið er mót sem byggir á mikill reynslu og hefð og hefur verið mjög eftirsótt ævintýri hjá knattspyrnudrengjum og verður svo áfram. Bæði mótin hafa þróast undanfarin ár og margt gert til að breyta og bæta mótin með ýmsum hætti, þannig að upplifun þín sem mótsgests verði sem best. Það er ekki sjálfgefið að mót sem þessi hafi öflugan stuðningsaðila en ÍBV íþróttafélag hefur verið einstaklega heppið með samstarfsaðila undanfarin ár og vil ég nota tækifærið og þakka TM kærlega fyrir gott samstarf á Tm mótinu og vonast ég til að áframhald verði á. Einnig vil ég þakka Skeljungi fyrir farsælt og gott samstarf um Orkumótið í Eyjum frá Vestmannaeyjar hafa upp á margt að bjóða fyrir mótsgesti og ég efast ekki um að þú, sem og aðrir gestir mótanna eigi eftir að eiga góðar stundir á okkar fallegu eyju. Hafðu í huga að þetta er ævintýri og mundu að njóta. Verum til fyrirmyndar innan sem utan vallar. Fótboltinn og gleðin verða í aðalhlutverki. Góða skemmtun Fyrir hönd ÍBV íþróttafélags Íris Róbertsdóttir Formaður ÍBV 5

6 Ha ð gaman á þessu frábæra mó og njó ð þess að búa l frábærar minningar með liðinu ykkar. 6 - Viðtal við Glódísi Perlu Viggósdó ur landsliðskonu og leikmann Eskilstuna United í Svíþjóð

7 Fullt nafn, aldur og ölskylduhagir? Glódís Perla Viggósdó r 20 ára Miðjubarn af 3 systrum. Staða á vellinum? Miðvörður Gælunafn innan liðsins? Gló Ferill sem leikmaður? Egebjerg IF ( ) HK og HK/Víkingur ( ) Horsens SIK (2011) Stjarnan ( ) Eskilstuna United (2015) Hvaða tla hefur þú unnið? Íslandsmeistar llinn 2013 og 2014 og Bikarmeistara llin 2012 og 2014 Fjöldi landsleikja og mörk? U17-24 leikir og 6 mörk U19 9 leikir U23 1 leikur A- landslið 30 leikir og 1 mark Bes leikmaður sem þú hefur spilað með? Mjög margar en langar að nefna miðvarðarfélaga minn í stjörnunni Önnu Björk það sem það er go að hafa hana við hliðina á manni í leik! Er ðas andstæðingur? Framherji Zvezda í meistaradeildinni í Október seinastliðin lék sér nánast að mér þannig verð að segja að hún sé er ðas andstæðingur sem ég hef mæ. E irminnilegustu þjálfarar sem þú hefur ha? Björgvin Sigurbjörnsson sem þjálfaði mig í yngri okkum HK og myndaði mig sem leikmann. J.P hét þjálfarinn minn í Danmörku í hál ár hann hefur ekki enn sagt mér hvað J og P stendur fyrir en hann var frábær þjálfari. Og svo Þorlákur Árnason sem þjálfaði mig í u17 og Stjörnunni einn bes þjálfari sem ég hef ha! Hver var fyrirmynd þín í fótbolta á yngri árum? Mér fannst alltaf ótrúlega gaman og hvetjandi þegar að Katrín Jónsdó r kík niður í Fagralund á leiki hjá okkur þegar ég var yngri. Hvað nnst þér skemm legast að gera á æ ngum? Ótrúlegt en sa nnst mér mjög svo gaman að halda bolta innan liðs án marka á ákveðnu svæði svo auðvitað brassi, spil og skot - allar keppnir! Hver er sætas sigurinn á ferlinum? Fyrsta sem mér de ur í hug er þegar við unnum Svíþjóð í leik um 3. Sæ ð á Algarve mó nu 2014 með landsliðinu. Hver eru mestu vonbrigðin á ferlinum? Svo margt í gegnum ferilinn sem hefur ekki gengið alveg eins og maður hefur ætlað og orðið vonsvikin með. Þegar ég var 8 ára á fyrsta fótbolta mó nu mínu sem var innanhús og klúðraði seinasta ví nu í vítaspyrnukeppni um 1. sæ ð þannig við töpuðum.. held ég ha sjaldan verið jafn svekt, enda ætlaði ég aldrei að spila fótbolta a ur haha! Ei hvað e irminnilegt atvik frá ferlinum?(fyndin saga eða atvik tengt fótboltanum) Svo margt sem er ekki eins fyndið á blaði eða ef maður var ekki viðstaddur. En mér nnst alltaf jafn gaman að horfa á myndbandið þegar við erum að fagna jöfnunarmarkinu hennar Margrétar Láru á mó Noregi á EM 2013 og þegar hópurinn er að fagna saman og hlaupa l Margrétar s gur einhver á Kötu Jóns þannig hún de ur á mjög fyndin há og missir af fagnaðarlátunum! Ertu hjátrúarfull fyrir leiki? Ég er með ákveðnar rú nur og hlu sem mér nnst best að gera eða matur sem mér nnst best að borða en það er ekkert heilagt. Leikdagsgöngutúr með góða tónlist er samt algjör must! Áhugamál fyrir utan fótboltann? Mér nnst órtúlega gaman að fylgjast með ýmsum öðrum íþró um og svo nnst mér mjög gaman að spila á gítar í leyni og syngja. Fylgist þú með deildinni heima? (Hvað nnst þér um þróunina sem hefur á sér stað undafarin ár? Hverjar heldur þú að vinni?) Já eg fylgist með, þó aðalega kvennadeildinni. Ég hef fulla trú á að Stjarnan haldi Íslandsmeistara tlinum enda með frábært lið og liðsheild en það verður ekki auðvelt og þe a verður hörku sumar þar sem allt gæ gerst! Með hvaða liði myndir þú aldrei spila með og a verju? Ekki dæma áður en maður hefur prófað og ge ð séns þannig aldrei að segja aldrei. Hvað þurfa ungar stúlkur að gera l að ná langt í fótbolta? Leggja sig alltaf allar fram á öllum æ ngum og vilja læra, vera keppnismanneskjur og æfa sig aukalega l að verða enn betri! Komst þú o á Pæjumót í Eyjum? Ég reyndar því miður fór aldrei á pæjumót í eyjum en fór nokkru sinnum á pæjumó ð á Siglu rði þar sem ég bjó l sumar af mínum uppáhalds fótboltaminningum! Viltu senda einhver skilaboð l ungra stúlkna og drengja sem leggja leið sína l Eyja á TM og Orkumó n. Ha ði gaman á þessu frábæra mó og njó ði þess að búa l frábærar minningar með liðinu ykkar. Myndiði góða liðsheild og gerið alltaf ykkar allra besta inni á vellinum. Stefniði alltaf hærra og munið að allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi! Uppáhalds Bíómynd: The heat er mjög fyndin mynd Matur: Sallat af Fresco eða ski-lummurnar hennar ömmu. Drykkur: Vatn Leikari: Kerry Washington í Scandal Sjónvarpsþá ur: Friends, Scandal og One tree hill. Hljómsveit: Á enga uppáhalds hljómsveit en Boyce Avenue eru með mörg frábær cover af góðum lögum! 7

8 Sjóvá Okkur finnst að þeir sem lenda ekki í tjóni eigi að njóta þess með betri kjörum. Þess vegna fá viðskiptavinir okkar sem eru í Stofni endurgreiðslu ef þeir eru tjónlausir. sjova.is 8

9 Myndi aldrei spila með KA, því ég er svo mikill Þórsari Hver er sætas sigurinn á ferlinum? Holland á heimavelli með landsliðinu og sigur á Charlton þegar við komumst upp í úrvalsdeild. Hver eru mestu vonbrigðin á ferlinum? Tap í umspili á mó Króa u um að komast á heimsmeistaramó ð og bikarúrslitaleikurinn á mó Liverpool. Ei hvað e irminnilegt atvik frá ferlinum?(fyndin saga eða atvik tengt fótboltanum) Það hefur ýmislegt gerst á ferlinum en kannski ekki nei fyndið á blaði. Ertu hjátrúarfullur fyrir leiki? Nei Áhugamál fyrir utan fótboltann? Handbol Fylgist þú með deildinni heima? (Hvað nnst þér um þróunina sem hefur á sér stað undafarin ár? Hverjir heldur þú að vinni?) Fylgist mjög vel með, þróunin er jákvæð þar sem margir góðir leikmenn hafa komið l baka úr atvinnumennsku og áhuginn þar af leiðandi meiri, eina neikvæða er öldinn allur af erlendum leikmönnum en það er bara eins og gengur og gerist Með hvaða liði myndir þú aldrei spila með og af hverju? KA, því ég er það mikill Þórsari Hvað þarf l þurfa ungir strákar að gera l að ná langt í fótbolta? Leggja sig allan fram og fórna miklu fyrir allan þennan ma sem fer í aukaæ ngar og annað. -Viðtal við Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliða og leikmann Cardi City á Englandi Fullt nafn, aldur og ölskylduhagir? Ég hei Aron Einar Malmquist Gunnarsson og er 26 ára. Ég er í sambúð og á ei barn. Staða á vellinum? Miðjumaður Gælunafn innan liðsins? Gunnar Ferill sem leikmaður? Þór Akureyri, AZ Alkmaar, Coventry City og Cardi City Hvaða tla hefur þú unnið? Championship deildina Fjöldi landsleikja og mörk? 50 leikir og 1 mark Bes leikmaður sem þú hefur spilað með? Eiður Smári og Gyl Sig Er ðas andstæðingur? Michael Ballack og Mark van Bommel E irminnilegustu þjálfarar sem þú hefur ha? Louis Van Gaal Hver var fyrirmynd þín í fótbolta á yngri árum? Páll Viðar Gíslason og Atli Már Rúnarsson. Hvað nnst þér skemm legast að gera á æ ngum? Vinna allt sem keppt er í. Komst þú o á Shellmót í Eyjum? Þrisvar sinnum Viltu senda einhver skilaboð l ungra stúlkna og drengja sem leggja leið sína l Eyja á TM og Orkumó n. Njóta þess að fá að taka þá í svona stóru mó og hafa gaman, því áður en maður veit af verður þe a orðin eins og hver önnur vinna og meira undir, þannig að það er um að gera að njóta bara. Uppáhalds Bíómynd: Gladiator Matur: Lambalæri Drykkur: Vatn Leikari: Kevin Hart Sjónvarpsþá ur: Suits Hljómsveit: Mumford and sons 9

10 Önnumst alla blikksmíði ásamt smíði úr ryðfríu stáli, áli, messing o.fl. Við bjóðum einnig upp á: Kerfisbundið eftirlit varðandi loftræsti- og útsogskerfi Þakkanta Skotrennur Kjöljárn Þaktúður Hurðastál Kerrubretti Efnissölu Tengingar frá kaminum Lofthitunar og loftræstikerfi Einangrun og klæðningar á hita- og frystilögnum og fleira og fleira og fleira Velkomin til Eyja! Góða skemmtun EYJABLIKK ehf. Flötum Sími Farsími

11 Íslenskur skur er minn uppáhaldsmatur -Viðtal við Dagný Brynjarsdó r, landsliðskonu og leikmann Selfoss Fullt nafn, aldur og ölskylduhagir? Dagný Brynjarsdó r, 23 ára, trúlofuð Ómari Páli Sigurbjartssyni. Staða á vellinum? Miðjumaður Gælunafn innan liðsins? Dags með amerískum hreim. Ferill sem leikmaður? Ólst upp með KFR, spilaði í 7 ár með Val, 1 mabil með Selfoss, 3 og hál ár með Florida State University og svo hál mabil með Bayern München. Hvaða tla hefur þú unnið? 4x Íslandsmeistari og 3x Bikarmeistari með Val. 2x deildarmeistari, 3x deildarbikarmeistari og 1x Bandarískur háskólameistari með Florida State. Þýskalandsmeistari með Bayern München. Fjöldi landsleikja og mörk? 53 leikir og 11 mörk. Bes leikmaður sem þú hefur spilað með? Melanie Leupolz leikmaður Bayern München. Er ðas andstæðingur? Ég sjálf. E irminnilegustu þjálfarar sem þú hefur ha? Mark Krikorian og Wes Hart. Hver var fyrirmynd þín í fótbolta á yngri árum? Brasilíski Ronaldo. Hvað nnst þér skemm legast að gera á æ ngum? Skotæ ngar og keppnir. Hver er sætas sigurinn á ferlinum? Þeir eru alveg nokkrir t.d. er einn af þeim að vinna Potsdam í þýsku deildinni og að skora sigurmarkið. Hver eru mestu vonbrigðin á ferlinum? Þegar við í Florida State töpuðum úrslitaleiknum um Bandaríska háskólameistara- linn 2013 á gull marki. Ei hvað e irminnilegt atvik frá ferlinum? (fyndin saga eða atvik tengt fótboltanum) Ekkert sem að ég man e ir svona í jótu bragði. Ertu hjátrúarfullur fyrir leiki? Ekkert svo, fer samt alltaf í gegnum svipaða rú nu. Áhugamál fyrir utan fótboltann? Ferðast um heiminn, strendur, skveiði og ú vera. Með hvaða liði myndir þú aldrei spila með og a verju? Ég sagði einu sinni Selfoss við svona spurningu svo maður á aldrei að segja aldrei. Hvað þurfa ungar stelpur að gera l að ná langt í fótbolta? Metnað, dugnað og skipulag. Komst þú o á Pæjumót í Eyjum? Fyrsta stelpumó ð mi var Pæjumó ð í Eyjum þegar ég var 13 ára. Það var fyrsta og eina mó ð sem að ég fór á. Viltu senda einhver skilaboð l ungra stúlkna og drengja sem leggja leið sína l Eyja á TM og Orkumó n. Njó ð þess að spila og hafa gaman með liðsfélögum ykkar og jafnöldrum um helgina. Uppáhalds Bíómynd: Remember the Titans Matur: íslenskur skur Drykkur: Vatn og blá Powerade Leikari: Channing Tatum Sjónvarpsþá ur: The Vampire Diaries Hljómsveit: Engin sérstök 11

12 You created this PDF from an application that is not licensed to print to novapdf printer ( Óskum þátttakendum í knattspyrnumótunum góðs gengis og skemmtilegrar dvalar í Eyjum PRENTSMIÐJAN EYRÚN HLÍÐARVEGI 7 - S: preyrun@simnet.is HUGINN VE Bárustíg 17 Sími 1600 SKIPALYFTAN ehf. HERJÓLFUR ÓS - Þórunn Sveinsdóttir VE

13 Leggja tölvuna og símann frá sér og leika sér frekar í fótbolta með félögunum mun skila sér. -Viðtal við landsliðsmanninn Jóhann Berg Guðmundsson leikmann Charlton Athle c á Englandi Fullt nafn, aldur og ölskylduhagir? Jóhann Berg Guðmundsson, ég er 24 ára gamall og er í sambandi með Hólmfríði Björnsdó r. Staða á vellinum? Kantmaður, hægri eða vinstri. Gælunafn innan liðsins? Big Berg er stundum notað, annars er það bara Jói. Ferill sem leikmaður? Ég byrjaði sem ungur drengur í Fylki áður en ég fór í Breiðablik og þar lék ég upp yngri okkana. Í 3. okki u ég l Englands með ölskyldu minni og var þá hjá Chelsea og Fuham. Ég kom a ur heim og fór í Breiðablik áður en ég fór í atvinnumennsku hjá AZ Alkmaar. Ég skip svo y r l Englands fyrir ári síðan og spila í dag með Charlton. Hvaða tla hefur þú unnið? Ég vann nánast allt sem var í boði með Breiðablik í yngri okkum, svo varð ég bikarmeistari í Hollandi með AZ Alkmaar. Fjöldi landsleikja og mörk? 36 A-landsleikir og mm mörk, þrjú af þeim komu í Sviss. Hver man ekki e ir þeim? Bes leikmaður sem þú hefur spilað með? Margir góðir sem koma l greina 13

14 EATERY Slippurinn er fjölskyldurekinn veitingastaður við höfnina í Vestmannaeyjum. Á Slippnum er lagt mikið upp úr að nota gæðahráefni úr nær umhverfi á skemmtilegan hátt í bæði mat og drykk. Eldhúsinu er stjórnað af landsliðskokknum Gísla Matthíasi Auðunssyni og síðan Slippurinn opnaði hefur honum verið hampað sem einn af áhugaverðustu veitingastöðum landsbyggðarinnar. GLÆSILEGT HLAÐBORÐ Í HÁDEGI OG A LA CARTE Á KVÖLDIN! SÍMI STRANDVEGUR 76 - VESTMANNAEYJAR INFO@SLIPPURINN.COM 14

15 en ætli Eiður Smári, Gyl og Kolbeinn séu ekki efs r á lista þar. Er ðas andstæðingur? Dario Srna bakvörður Króa u var ansi er ður. E irminnilegustu þjálfarar sem þú hefur ha? Úlfar Hinriksson og Vilhjálmur Kári Haraldsson höfðu mikil áhrif á mig þegar ég var að alast upp í Breiðablik, svo má ekki gleyma Óla Kristjánssyni sem var minn fyrs þjálfari í meistara okki. Hann gaf mér mikið traust sem ég verð alltaf þakklátur fyrir. Hver var fyrirmynd þín í fótbolta á yngri árum? Cris ano Ronaldo var líklega sá maður sem ég leit mest upp l á mínum yngri árum. Það var svo gaman að fá tækifæri að spila gegn honum í landsleik ú í Portúgal. Hvað nnst þér skemm legast að gera á æ ngum? Góð skotæ ng er ei hvað sem er alltaf gaman af. Alltaf gaman að s lla miðið. Hver er sætas sigurinn á ferlinum? Ætli sigurinn á Noregi sem tryggði landsliðinu í umspil um laust sæ á HM sé ekki ofarlega þar. Það var svo líka gaman að vinna bikarinn með AZ. Hver eru mestu vonbrigðin á ferlinum? Tapið gegn Króa u í umspili um laust sæ á HM, það var er að kyngja því tapi. Ei hvað e irminnilegt atvik frá ferlinum? Ætli atvikið persónulega sé ekki að skora þrennuna í Sviss í ótrúlegum leik, það er atvik sem maður gleymir líklega aldrei. Ertu hjátrúarfullur fyrir leiki? Ég reyni að halda sömu rú nu fyrir alla leiki og borða svipað, annars er það lí ð. Áhugamál fyrir utan fótboltann? Gol ð er að koma sterkt inn þessa dagana, fá betra en góðar 18 holur. Með hvaða liði myndir þú aldrei spila með og a verju? Góð spurning, ég sé mig ekki klæðast treyju HK. Hvað þarf l þurfa ungir drengir að gera l að ná langt í fótbolta? Vera lbúnir að færa fórnir, það er ekki æ ngin sem skapar meistarann heldur aukaæ ngin. Leggja tölvuna og símann frá sér og leika sér frekar í fótbolta með félögunum mun skila sér. Komst þú o á Shellmót í Eyjum? Ég kom tvisvar á Shellmó ð í Eyjum, frábær skemmtun sem maður gleymir aldrei. Ég gleymi því líka aldrei þegar við töpuðum úrslitaleiknum í A-liðum á seinna árinu, það var sárt á þeim ma. Viltu senda einhver skilaboð l ungra stúlkna og drengja sem leggja leið sína l Eyja á TM og Orkumó n. Njó ð þess að vera með, þessi mót eru það skemm legasta sem maður upplifði sem ungur kna spyrnumaður og Eyjamenn eru höfðingjar heim að sækja. Uppáhalds Bíómynd: Gladiator og Man on re. Matur: Ætli það sé ekki góður hamborgari. Drykkur: Íslenska vatnið hefur aldrei klikkað Leikari: Denzel Whasington Sjónvarpsþá ur: Suits og Scandal Hljómsveit: Ekki nein hljómsveit en Pitbull er maður sem er er að keppa við, þvílíkur y rburðar tónlistarmaður. 15

16 Tómatsósa fer yfirleitt undir, en sumir vilja setja hana báðum megin. Sinnepið skal ávallt vera ofan á pylsunni, það er óskrifuð regla. Brauðið þarf að vera volgt og mjúkt. Sumum finnst hrár laukur of bragðmikill á pylsu, en sitt sýnist hverjum. Lína af remúlaði gleður alla sanna sælkera. Steiktur laukur er ómissandi á pylsuna. Hafðu fjölbreytni í fyrirrúmi í sumar. Grillaðu pylsur frá öllum heimsins hornum og upplifðu þig sem sannan heimsborgara í garðinum heima. FÍTON / SÍA Ítalskar pylsur. Grillpylsur með ítölskum kryddkeim. Pólskar pylsur. Bragðgóðar og kjötmiklar. Léttar vínarpylsur. Á léttum nótum. Bratwurst. Frábærar á grillið. Ostapylsur. Ómótstæðilegar á grillið, af frönskum ættum. SS vínarpylsur. Þessar ómissandi. Katalónskar Bratwurst. Gómsætar vinningspylsur af spænskum toga. Danskar pylsur. Vi er røde. facebook.com/ss.slaturfelag.sudurlands 16

17 -Viðtal við Margrét Láru Viðarsdó r markadro ningu og leikmann Kris anstad í Svíþjóð Fullt nafn, aldur og ölskylduhagir? -Margrét Lára Viðarsdó r, 28 ára (1986). Foreldrar mínir eru Guðmunda Áslaug Bjarnadó r og Viðar Elíasson. Ég á tvo bræður þá Bjarna Geir og Sindar og eina systur Elísu. Kæras minn hei r Einar Örn Guðmundsson og svo eigum við einn lí nn gaur sem hei r Emil Örn Staða á vellinum? Sóknarmaður Gælunafn innan liðsins? Ég er nú y rlei bara kölluð Margrét, en hérna í Svíþjóð kalla stelpurnar mig Maggý Ferill sem leikmaður? Ég spilaði með Týr og ÍBV upp alla yngri okkana auk þess að spila með meistara okki ÍBV E ir þann góða ma lá leið mín í Val þar sem ég spilaði frá Ég fór l Duisburg í stu an ma árið Árið 2009 fór ég svo l Linköping í Svíþjóð. Skip svo y r í Kris anstad 2010 og spilaði þar l Þaðan lá leið mín a ur l Þýskalands í stórlið Turbine Potsdam. Spilaði þar mabilið Frá 2013 hef ég verið leikmaður Kris anstad í Svíþjóð Hvaða tla hefur þú unnið? 2004: Bikarmeistari með ÍBV 2006: Íslands- og bikarmeistari með Val 2007: Íslandsmeistari með Val 2008: Íslandsmeistari með Val 2012: Þýskalandsmeistari með Turbine Potsdam Fjöldi landsleikja og mörk? 98 leiki/ 71 mark Njó ð þess að spila og æfa fótbolta. Bes leikmaður sem þú hefur spilað með? Ég er nú svo lánssöm að ég hef fengið að spila með mörgum af bestu leikmönnum heims og því er afar er fyrir mig að velja einhverja eina. En þeir leikmenn sem standa þó uppúr eru Yugi Ogimi japanskur landsliðsmaður, Carolin Seger fyrirliði sænska landsliðsins og Babet Peter þýsk landsliðskona. Auk þessara leikmanna verð ég að nefna Olgu Færseth en Olga er einn allra kláras kna spyrnumaður sem ég hef spilað með. Er ðas andstæðingur? Japanska og þýska landsliðið í heild eru er ðir andstæðingar 17

18 Óskum keppendum og aðstandendum góðs gengis á mótinu. Heiðarleiki - Framsýni - Metnaður Fyrirtækið á og rekur tvær jarðgufuvirkjanir, Svartsengisvirkjun og Reykjanesvirkjun. Virkjanirnar eru miðpunkturinn í Auðlindagarði sem er einstakur á heimsvísu. 18

19 E irminnilegustu þjálfarar sem þú hefur ha? Ég hef verið ótrúlega lánsöm með þjálfara í gegnum minn kna spyrnuferil ha marga frábæra þjálfara sem hafa kennt mér margt. Hjónin Íris Sæm og Heimir Hallgríms hjálpuðu mér mikið auk þess mun ég aldrei gleyma þjálfara mínum hjá þýska stórliðinu hinum 70 ára gamla Shröder. Það eru þó tveir þjálfarar sem að ég hef unnið lengst með og hafa hjálpað mér ótrúlega mikið. Það eru þær Erna Þorleifsdó r og núvernadi þjálfari minn Elísabet Gunnarsdó r. Erna þjálfaði mig meira og minna upp alla yngri okkanna í eyjum og Elísabet hefur þjálfað mig með hléum frá Þessum konum á ég mikið að þakka og ber ég mikla virðingu fyrir því sem þær hafa gert fyrir mig. Hver var fyrirmynd þín í fótbolta á yngri árum? Þegar ég var yngri voru kvennalandsleikir aldrei sýndir í sjónvarpi þannig að ég vissi lí ð um íslenska landsliðið eða leikmenn þess. Því á ég mér alltaf fyrirmyndir úr karlaboltanum. Ég hélt mikið upp á gamla Ronaldo og franska sóknarmanninn Eric Cantona Hvað nnst þér skemm legast að gera á æ ngum? Mér nnst skemm legast að gera 1:1 æ ngar og skjóta Hver er sætas sigurinn á ferlinum? Bikarúrlsitaleikurinn árið 2006 er leikur sem ég mun aldrei gleyma. Við unnum Breiðablik í vítaspyrnukeppni e ir að staðan var 3-3 e ir venjulegan leik ma. Svo var mjög sæ þegar við unnum Írland á laugardalsvelli árið 2008 og komust þar með á lokakeppni með landsliðinu í fyrsta skip ð Hver eru mestu vonbrigðin á ferlinum? Meiðslin mín og að þurfa y rgefa Turbina Potsdam vegna þeirra. Ertu hjátrúarfullur fyrir leiki? Ég var það þegar ég var yngri en ekki í dag. Áhugamál fyrir utan fótboltann? Mér nnst gaman að fylgjast með íþró um almennt. En fyrir utan það þá nnst mjög gaman að ferðast og vera með ölskyldunni minni. Fylgist þú með deildinni heima? (Hvað nnst þér um þróunina sem hefur á sér stað undafarin ár? Hverjar heldur þú að vinni?) Já ég geri það eins mikið og ég get. Ég er mjög ánægð með að sjá að okkar bestu leikmenn eru að reyna fyrir sér erlendis því það mun bara gera landsliðið betra. Að sama skapi fá þá yngri leikmenn tækifæri í deildinni heima. Hins vegar myndi ég vilja sjá eiri unga afgerandi leikmenn koma upp. Við eigum marga góða og efnilega leikmenn en okkur vantar eiri y rburðaleikmenn. Ég held að Stjarnan vinni kvennadeildina, þær eru með frábært lið. Með hvaða liði myndir þú aldrei spila með og a verju? Það er ekkert lið sem ég get sagt að ég myndi aldrei spilað fyrir. Hvað þurfa ungar stúlkur að gera l að ná langt í fótbolta? Það er engin eins uppskri eða ein leið. Það þurfa ótrúlega margir hlu r að ganga upp l þess að leikmaður nái langt í fótbolta. Mín skoðun er hins vegar sú að það eiga allir möguleika á að ná langt. Leikmenn verða að vera lbúnir l að leggja mikla vinnu á sig og sýna aga innan vallar sem utan. Leikmenn verða að vera lbúinir að fórna fullt fyrir fótboltan sem getur o verið er. Leikmenn þurfa að elska og hafa gaman að því að æfa og spila, leggja mikið á sig, setja sér markmið og láta aldrei velgengni eða mótlæ taka sig út af laginu. Komst þú o á Pæjumót í Eyjum? Ég fór á öll pæjumót enda var það toppurinn á sumrinu Viltu senda einhver skilaboð l ungra stúlkna og drengja sem leggja leið sína l Eyja á TM- og Orkumó ð. Njó ð þess að spila og æfa fótbolta. Se ð ykkur markmið fyrir fram ðina og leggið hart að ykkur þá eru ykkur allir vegir færir. Gangi ykkur vel Uppáhalds Bíómynd: Lord of the rings myndirnar Matur: Sushi Drykkur: Sódavatn Leikari: Leonardo Di Caprio Sjónvarpsþá ur: Biggest Looser Hljómsveit: Sálin hans Jóns míns og Ný dönsk PÓLEY Bárustíg 8 s Póley Gjafavöruverzlun #poleyverslun 19

20 20 KARL KRISTMANNS UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN

21 Frábær upplifun fyrir iðkendur og foreldra Segðu okkur aðeins frá sjálfum þér, hvaðan þú ert og hvað þú hefur verið að sýsla í gegnum ðina? Ég er 32 ára breiðhyl ngur, ég á tvær stúlkur og er gi ur Erlu Súsönnu. Þjálfunin hefur á hug minn allan frá árinu Ég var í Kennaraháskólanum á Laugarvatni útskrifaðist þaðan Ferill sem leikmaður og þjálfari. Ég hef unnið í við meistara okks þjálfun frá 2008 en fram að því að ég tók A-landslið kvenna var ég y rlei líka með einn yngri okk og um ma var ég y rþjálfari yngri okka hjá Val. Ég starfaði hjá Kna spyrnufélaginu Val frá 2007 og út árið Þar þjálfaði ég yngri okka stúlkna og drengja, var y rþjálfari ásamt því að ég þjálfaði meistara okk kvenna og var aðstoðarþjálfari í meistara okki karla. Haus ð 2012 tók ég við þjálfun meistara okks karla Leiknis ásamt Davíð Snorra Jónassyni, það var svo haus ð 2013 sem ég tók við kvennalandsliði Íslands. Sem leikmaður lék ég með yngri okkum Leiknis og með meistara- okki frá Árið 2003 lék ég í Danmörku en fyrir utan það alltaf með Leikni. Viðtal við Frey Alexandersson kvennalandsliðsþjálfara og þjálfara Leiknis í Pepsi-deild karla. Hvað fékk þig l að byrja að þjálfa? Ég er ekki alveg viss á því, ég hef allavega alltaf upplifað þjálfun sem mjög gefandi starfsve vang. Mér nnst ekkert síður skemm legt að þjálfa yngri okka, það er ótrúlega gaman að sjá íþró amenn taka framförum og þroskast sem leikmenn og manneskjur, það gefur mér mikið. Hvernig gengur að sameina þjálfun kvennalandsliðsins og meistara okk Leiknis? Það gengur mjög vel, ég er svo heppinn að hafa mann með mér hjá Leikni og því er liðið í mjög góðum höndum ef ég er 21

22 Sundlaug Vestmannaeyja Sími Opnunartími yfir knattspyrnumótin TM-mótið: 10. júní: kl júní: kl júní: kl sundlaugardiskó 13. júní: kl Orkumótið: 24. júní: kl júní: kl júní: kl júní: kl ÍBV gallarnir fást hjá okkur Góða skemmtun Stelpur & Strákar Góða skemmtun í Vestmannaeyjum í Eyjum 22

23 frá vegna árekstra, það gerist þó sem betur fer sjaldan. ÞeƩa er samt sem áður auðvitað púsluspil og ơmafrekt en mjög gefandi. Aðeins um starf þiʃ hjá KSÍ: Hvernig er að vera landsliðsþjálfari?(hvernig fer starįð fram, hvað eru þín helstu verkefni í KSÍ fyrir utan það að þjálfa liðið) Það að vera landsliðsþjálfari er töluvert frábrugðið því að vera félagsþjálfari. Utan verkefna landsliðsins þá snýst starįð fyrst og fremst um að fylgjast með leikmönnum bæði innanlands og erlendis. Fylgjast með hvernig leikmönnum gengur, hver er andleg heilsa og hvernig er líkamlegt ástand. Hvernig stöndum við miðað vð önnur lönd í kvennaknaʃspyrnunni? Við stöndum ágætlega, við eigum goʃ A-landslið og í gegnum ơðina hafa yngri landsliðin staðið sig vel. Við eigum nokkra leikmenn sem eru að spila í fremstu röð í evrópu. Við þurfum samt sem áður að halda vel á spilunum, bæta í á öllum sviðum Ɵl þess að halda okkur í fremstu röð. Áætlunarflug Þá aðeins að Pepsi-deildinni, hvar helduru að sé raunhæf markmið Leiknis í deildinni? Þar sem félagið er í fyrsta sinn í efstu deild tel ég raunhæf markmið að halda sér í deildinni. Við trúum það mjög raunhæō markmið og við erum samkeppnishæįr við öll lið í deildinni. dugleg að fara út á völl að leika ykkur. mið, halda í gleðina og elska leikinn. Hvað þurfa ungir knaʃspyrnuiðkendur að gera Ɵl þess að ná langt í boltanum? Æfa vel, æfa utan skipulagðra æįnga með félaginu, setja sér markmið og læra setja sér mark- Hversu mikilvægt telur þú að mót eins og TM móɵð og OrkumóƟð séu fyrir unga knaʃspyrnuiðkendur? Slík mót auka áhugahvöɵna og er frábær upplifun fyrir iðkendur og foreldra. Hvaða lið helduru að vera berjast um ÍslandsmeistaraƟƟlinn og þessi evrópusæɵ? FH, KR, Stjarnan munu berjast um ÍslandsmeistaraƟƟlinn og Víkingur, Breiðablik og Fylkir munu berjast um evrópusæɵð. Hefur þú komið á knaʃspyrnumót í Eyjum? OrkumóƟð eða TM móɵð í Eyjum. Já en ekki sem þjálfari og ekki sem iðkandi, einungis í skoðunarferð. Alveg meiriháʃar mót, þvílík upplifun fyrir alla sem koma að. Hvaða skilaboð hefuru Ɵl ungra knaʃspyrnuiðkenda á Íslandi í dag? MæƟð á æįngar Ɵl að þjálfa ykkur, auka færni og verða betri. Haltu fast í gleðina og verið Leiguflug Skipulagðar ævintýraferðir Bókaðu flugið á ernir.is Gjögur Húsavík Bíldudalur Höfn Reykjavík Vestmannaeyjar u alltaf ódýrara á netin Upplýsingar og bókanir sími: netfang: ernir@ernir.is vefur: 23

24 24

25 -Viðtal við Atla Viðar Björnsson markahrók, leikmann FH Fullt nafn og ölskylduhagir? Atli Viðar Björnsson. Í sambúð með Evu Þórunni Vignisdó r. Staða á vellinum? Framherji. Gælunafn innan liðsins? Ekkert sem ég veit af. Ferill sem leikmaður? Byrjaði að spila með Dalvík þar sem ég er uppalinn. Fór í FH árið 2001 og hef verið þar síðan fyrir utan ei sumar sem ég spilaði í Fjölni. Hvaða tla hefur þú unnið? 6 sinnum Íslandsmeistari og einu sinni bikarmeistari, allt með FH. Bes leikmaður sem þú hefur spilað með? Ég fékk tækifæri með íslenska landsliðinu fyrir nokkrum árum og þar var Eiður Smári Guðjohnsen. Hann er sá bes sem ég hef æ og spilað með. Er ðas andstæðingur? Enginn sérstakur. E irminnilegustu þjálfarar sem þú hefur ha? Þeir eru allir e irminnilegir, hver á sinn há. Stemmningin er mögnuð á Orkumó og mjög auðvelt að heillast af því sem er í gangi í Eyjum á þessum ma, bæði innan vallar og utan. 25

26 Neðangreind fyrirtæki og einstaklingar senda þátttakendum á knattspyrnumótunum baráttukveðjur og bestu óskir um góða skemmtun Velkomin á fótboltamótin í Eyjum Toppurinn Bergur hf Steini og Olli Tréverk Hótel Vestmannaeyjar 2Þ JR verktakar Velkomin á fótboltamótin í Eyjum Frár ve 78 Glófaxi ve 300 Grétar Þórarinsson ehf Fiskmarkaður Vm Lífeyrissjóður Vestmannaeyja Lögmannsstofan /Fasteignasala Vestmannaeyja Fiskvinnslan Narfi Miðstöðin Net ehf 26

27 Hver var fyrirmynd þín í fótbolta á yngri árum? Minn uppáhaldsfótboltamaður var lengi brasilíski Ronaldo. Af íslenskum þá var Rúnar Kristinsson fyrrverandi þjálfari KR og nú Lilleström í Noregi lengi í uppáhaldi hjá mér. Hvað nnst þér skemm legast að gera á æ ngum? Allar æ ngar sem eru með bolta; t.d spil, sendingar og skotæ ngar. Hver er sætas sigurinn á ferlinum? Íslandsmeistara tlarnir 2004 og 2008 standa uppúr. Einnig var mjög gaman að verða bikarmeistari 2010 þegar við unnum KR í úrslitaleik. Hver eru mestu vonbrigðin á ferlinum? Ég hef tvisvar meiðst alvarlega (sli ð krossband í hné tvisvar) og var frá keppni í tæplega ei ár í hvort skip. Þessi meiðsli eru mestu vonbrigðin. Ertu hjátrúarfullur fyrir leiki? Ég er ekki mjög hjátrúarfullur en ég reyni samt að halda mig sem mest við sömu rú nuna þegar ég er að undirbúa mig fyrir leiki. Áhugamál fyrir utan fótboltann? Ég hef mjög gaman af því að spila golf. Hef samt alltof sjaldan tækifæri l þess. Með hvaða liði myndir þú aldrei spila með og a verju? Ekkert lið sem mér er ei hvað illa við. Hvað þurfa ungir strákar að gera l að ná langt í fótbolta? Þeir þurfa að vera duglegir að æfa, samviskusamir og metnaðarfullir. Það eru margir góðir fótboltamenn sem hafa komið upp á síðustu árum á Íslandi sem æ u að vera go fordæmi fyrir unga fótboltastráka sem vilja ná langt. Komst þú o á Shellmót í Eyjum? Ég kom aldrei á Shell-mót sem keppandi en ég hef komið sem áhorfandi. Stemmningin er mögnuð og mjög auðvelt að heillast af því sem er í gangi í Eyjum á þessum ma, bæði innan vallar og utan. Viltu senda einhver skilaboð l ungra stúlkna og drengja sem leggja leið sína l Eyja á TM og Orkumó n. Góða skemmtun og gangi ykkur öllum vel! Uppáhalds Bíómynd: Shawshank Redemp on Matur: Hreindýr Drykkur: Egils Kristall Leikari: Hallgrímur Ólafsson Sjónvarpsþá ur: Suits og Breaking: Bad Hljómsveit: Á bara uppáhaldstónlistarmenn; Friðrik Dór og Jón Jónsson 27

28 Landsbankinn óskar þátttakendum á Orku- og Pæjumótinu góðrar skemmtunar JÓNSSON & LE MACKS jl.is SÍA Landsbankinn landsbankinn.is

29

30 Velkomin Gildi stjórnenda og starfsmanna Vinnslustöðvarinnar hf. í Vestmannaeyjum eru að hafa virðingu, sjálfbærni og til sanngirni að leiðarljósi í starfsemi Eyja. sinni til að skapa félaginu og samfélaginu velferð og farsæld. Það gerist meðal annars með því að umgangast og nýta auðlindir hafsins með virðingu og skynsamlegri sókn. stjórna ferli veiða, vinnslu og markaðsmála allt til neytandans þannig að saman fari kröfur um gæði, ábyrgð og afrakstur í starfseminni. stuðla að sjálfbærni auðlinda og samfélags, styrkja innviði byggðarlags síns og velferð þjóðarinnar allrar. leitast við að láta gagnkvæma sanngirni ríkja í samskiptum, jafnt inn á við sem út á við. Strákar stuðla að arðsömum rekstri svo menn njóti ávöxtunar - af Stelpur vinnuframlagi sínu og skapi um leið forsendur þess að félagið fái staðið undir samfélagslegri ábyrgð sinni. bera virðingu fyrir neytendum sjávarfangs og leitast ætíð við að tryggja að vörumerkið VSV sé öruggt tákn um góðar og hollar afurðir. virða Góða hvert annað, einnig þá sem starfa skemmtun í sjávarútvegi og í þjónustu- og viðskiptagreinum sjávarútvegsins. á TM-mótinu og Orkumótinu Sendum sjómönnum og öllum öðrum, sem starfa við íslenskan sjávarútveg, kveðjur í tilefni sjómannadagsins! Hafnargata Vestmannaeyjar sími vsv@vsv.is Vélaverkstæðið Þór ehf. Við smíðum að þínum þörfum Í alhliða renni- og fræsivinnu Í blikksmíði Í ryðfríu stáli, áli og járni Sigmundsbúnað Loftræstikerfi Stiga og handrið Efnissala: Hagstætt verð Leitið tilboða Gangi ykkur vel á TM og Orkumótinu Vélaverkstæðið Þór ehf. Norðursundi 9 Pósthólf 313 Netfang: thorvel@simnet.is Sími: Fax: Heimasímar: Garðar Garðarsson framkvstj Svavar Garðarsson yfirverkstjóri Friðrik Gíslason verkstj rennism Garðar Gíslason Jósúa Steinar Óskarsson

31 Eftirtaldir aðilar senda þátttakendum á TM mótinu og Orkumótinu baráttukveðjur og bestu óskir um góða skemmtun. Herdís, Hafsteinn og synir Maddý og Erlingur Hallgrímur og Sigfríð Ólöf og Njáll Indiana Kolbrún og Már Óli Jónas Þ Þorsteinsson Þórður H. Hallgrímsson Anna Friðþjófsdó r ölskyldan Ásharmri 6 Jóhannes Ólafsson og Svana Pétur Jóhannsson Ásh. 43 Áshamar 49 Amma Didda Málarinn þinn Elliði, Arnór, Ívar og Guðbjörg Ingi og Diljá Grétar Þór, Sara, Aron Ingi Anna Kolbrún og Sindri Þór A Bjarni Amma Silla A Palli Guðmunda og Viðar Adda og Kári Viðar og Dóra Björk Amma Ágústa Berglind Smára Langa skþurrkun Póley Litla skvísubúðin Salka Flamingó Eyfar Hrísey Jón og Ásta Lára og Jósúa Viggi og Ma ý Selma Jóhannsdó r Ellý Gísladó r Hrafnhildur Sigurðardó r Sonja Andrésdó r Hafdís og Frikki Dísa og Baui Daníel Franz, Gabríel Ari og Rafael Bóas Haukur Hauksson Guðbjörg Lilja Elísa og Maggi Þóra og Daði Sigurjón og Sigurlaug Viðar og Eygló Minna og Arnar Kolla og Elli Ásgeir og Katrín Bára Hinrik Nóel og Aþena Ýr Bára Viðars Hjalli Sigur! Halla Amma Kristjana Björnsdó r Haukur Guðjónsson Sigga og Hilli Þórhallur Guðjónsson Anna Ýr Sveinsdó r Magnús Guðjónsson Einar M Erlendsson Gyl Sigurjónsson Ós/ ehf Póley Leo Brand Ingibjörg Jóns. Helga Tómasd. Haraldur S. Gíslason Ásta Haraldsdó r Kristján og Pála Tommi og Sigurrós Erna Jónsdó r Jón Halldór Bjarnason Guðríður og Jón Sighvatsson Gabrìel Snær Gunnarsson Hinrik Helgi Gunnarsson Amma Àsta Amma Lilja og A Gìsli Sandra og Binni Thelma Björk Ingi Sigurjónsson Erna Sigurjónsdó r Ragna Sara og Heiðmar Þór Eva Lind og Inga Dan TPZ teiknistofa Sigga Bjarna Laufey og Eyþór Ísak, Thelma, Glódís og Nökkvi Gau, Tanja og Embla Hildur og Elli Hilmar Ágúst, Guðrún og Aron Ingi Bjössi og Malla Óla Heiða og Björgvin Anton Örn og Ásta Lilja Grímur, Ásta María og Harpa Dögg Herdís og Palli Addi, Palli og Svanhildur Langa ehf. Godthaab í Nöf Lilja Kris n og Anna Margrét Arnór, Hildur og Bjarki Páll Þórunn, Stefán, Aron og Kári Tóta og Grétar Svanhildur, Palli og Herdís Adda og Eiríkur Eygló og Grímur Anna Lilja Sigurðardó r Ellý Rannveig Gunnlaugsdó r Sæsa og Bjössi Aðalheiður Ólafsdó r Hrafn Sævaldsson Þórkatla Ólafsdó r Ingi og Svandís Kata og Gús Kveðja frá ÍBV íþró afélagi Í maí var góður ÍBV-ari borinn l hinstu hvílu. Hann Hörður Óskars vann mörg trúnaðarstörf fyrir félagið si frá stofnun þess árið 1996 sem og fyrir íþró ahrey nguna í Vestmannaeyjum frá 1983 og vona ég að hann ha vitað að forsvarsmenn félagsins ha me ð störf hans mikils í gegnum ðina. Hörður sat í kna spynuráði karla í nokkur ár og fór hann þaðan inn í Shellmótsnefnd/Orkumótsnefnd og sat þar l dánardags. Nokkrum dögum fyrir andlát Harðar var hann með okkur við undirskri á nýjum samningi við Skeljung og horfðu peyjarnir jákvæðir á komandi verkefni. Það hvarlaði ekki að nokkrum manni að þessi stund við Íþró amiðstöðina væri síðasta stund þeirra félaga saman. Einnig hefur Hörður gegnt embæ skoðunarmanns félagsins l margra ára sem og se ð í árhagsnefnd frá stofnun hennar árið Menn eins og Hörður eru vandfundnir en hann var bóngóður og kláraði þau verk sem hann tók að sér. Undanfarna daga hefur hvar að að mér að sólarhringurinn hans ha verið lengri en okkar hinna því hann vann ekki bara fyrir ÍBV heldur fyrir mörg önnur félagasamtök og fyrirtæki hér í Eyjum. Genginn er góður drengur. F.h. ÍBV íþró afélags, Dóra Björk og strákarnir í Orkumótsnefnd 31

32 TOPPPIZZUR Þær allra bestu SAMLOKUR HAMBORGARAR PASTA STEIKUR SJÁVARRÉTTIR SALÖT SÚPUR Vestmannabraut 23 Sími Steikur Samlokur Langlokur Hamborgarar Kaffi og meðlæti Franskar Pylsur Bensín og olíuvörur Bæjarstjórn Vestmannaeyja býður alla þátttakendur á fótboltamótin hjartanlega velkomna til Vestmannaeyja.... og síðast en ekki síst topp þjónusta og gott spjall 32

33 33

34 Góða skemmtun í Eyjum Góða skemmtun í Eyjum PLOKKFISKUR Í SPARI FÖTUNUM 34

35 Eftirtalin bæjarfélög hvetja sína menn til dáða Árborg Akranes Hornafjörður Blönduós Fljótsdalshérað Garðabær SUNDLAUG Seltjarnarness Vopnafjarðarhreppur Grindavíkurbær Snæfellsbær Hressó líkamsrækt Gestir á TM- og Orkumótunum geta keypt hjá okkur kort sem gilda frá miðvikudegi og fram á sunnudag á aðeins kr ,-, og þú getur æft alla dagana eins og þú vilt á opnunartíma stöðvarinnar. 35

36 Boost Safar Samlokur Heilsubitar Ís frá Kjörís Opið frá kl mánudaga- mmtudaga og kl föstudaga-sunnudaga. Vesturvegur 5 Baldurshagi S: facebook.com/joyeyjar Einsi kaldi vill bjóða ykkur PÆJUMÓTSGESTI hjartanlega velkomna til Vestmannaeyja og um leið bjóða ykkur uppá 15% AFSLÁTT AF HÁDEGIS- OG KVÖLDVERÐARSEÐLINUM Vestmannabraut 28 Hótel Vestmannaeyjar (+354) einsikaldi@einsikaldi.is /einsikaldi Sumaropnunartímar: HÁDEGISSEÐILL afgreiddur milli kl. 11:30 og 15:30 BARNA- MATSEÐILL í boði meðan opið er KVÖLDSEÐILL afgreiddur milli kl. 17:00og 22:00 Á SUÐUR- LANDI #1 7. júní 2015 Góður staður fyrir fjölskylduna 36

37 Velkomin TIL VESTMANNAEYJA Góð verslun í alfaraleið 37

38 Sá getur allt sem trúir. Sara Björk Gunnarsdóttir 38

39 orkan.is/sumarleikur Keyrum á afslætti í sumar! -í13 kr. 2 vikur x4 á Orkunni og Shell ENNEMM / SÍA / NM69342 x21 Vinningar að verðmæti milljón krónur rt rko na narkort r eingeig g i rkort n a n ig rk niin In IIn nneig k t gnarrkor iigna nnn niinne IInne ne neigna ig na IIn nnei e rrkort narrkort IIn nneigig ig inn IIn ir e ni neignark ororttið gild gn Inn iig m ðvu stö hell ás ðvum ellstö t or rk na ig ne In Sh gnarkok ig á Innneeiig a rt ð gig ldir einn Inneiig m vum ne iggna rko Ko töð t ðvu orrti ellstö ell S ells ig na rko rkt gi nig á Sh dir einnig dir ldir na rk rtkortið gild rk or Shellstöðvum or tkortið e ig á S einn gildir einnig rtið gildir Korti Þátttakendur eiga möguleika á ríflegum endurgreiðslum í formi inneignarkorta, samtals að verðmæti kr. Þeim mun víðar um landið sem þú tekur eldsneyti þeim mun hærri inneign getur þú unnið. t Kortið g Kortið gil gildir di einnig dir i á Shellstöð Shell vum Ko K Kor orttið orti ð gild g iirr Korrtið Ko tið eii ig á einn Shellllstö iðð rttið Ko t ðvum gild gil Ko K dirir ein d or ortitið ei nig ð gi K ldirir á Sh Ko ortið t einn ellstö gild st ðv Ko Kort rtið ig á ir ei gild rtið ið um Shheel Sh ð nni nn ildd diri ei gild gild iigg á lllls llsttö ir e nn öð ðvvuum ir She ig ein inn m á lls ll ig iri gild g nig ein nig á ás She h á töðv vuum um Skipting vinninga: 5 x kr. I 5 x kr. I 13 x kr. m ðvu tö tö ells Sh lllls lsttö he Sh öð lls ells vu ttöö m ðvvu tö tö um ðvu m JÚNÍ JÚLÍ 2015 ÁGÚST -13 Skráðu 2 vikna tímabil í sumar á orkan.is og fáðu 13 kr. afslátt á Orkunni og Shell allan þann tíma með kortum og lyklum Orkunnar og Staðgreiðslukorti Skeljungs. Skráning og nánari upplýsingar á Orkulykillinn hagkvæmasti ferðafélaginn AFSLÁTTUR VINSTRI HÆGRI! Símanúmer þjónustuvers:

40 SAFAR SEM FARA ÞÉR VEL AF ÞÍNUM ÁVÖXTUM Á DAG* *Rannsóknir sýna að neysla grænmetis og ávaxta er einn af lykilþáttum góðrar heilsu. FLORIDANA.IS

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66 Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66.A.20(b) privileges The holder og an aircraft maintenance licence may not exercise its privileges unless: 1. In compliance

More information

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson Ritstuldarvarnir Sigurður Jónsson sigjons@hi.is Aðgangur að Turnitin 1. Beint í Turnitin á www.turnitin.com 2. Gegnum Moodle-námskeið Kennarar og nemendur halda sig í Moodleumhverfinu Fá frumleikaskýrslu

More information

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila desember 2016 VIÐMIÐ TEGUND FYRIRTÆKIS

More information

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010 Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra

More information

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Q1. Ert þú karl eða kona? Karl 229 19.83% Kona 926 80.17% Fjöldi 1155 Q2. Á hvaða aldursbili ert þú? 30 ára eða yngri 190 16.42% 31-40 ára 257 22.21% 41-50 ára 312 26.97%

More information

Ég vil læra íslensku

Ég vil læra íslensku Ég vil læra íslensku 16 Föt Föt Évlí - 16 föt 1 hlusta Generated by Foxit PDF Creator Foxit Software benda lita teikna klippa líma strákur stelpa ekki stelpa/ekki strákur hugsa Évlí - 16 föt 2 hlusta íslenskur

More information

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR Ingvar Örn Ingvarsson Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar Samgöngufundur á Norðurlandi, 19. nóvember 2015 Meginstoðir stefnu og lykilárangursþættir

More information

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ný tilskipun um persónuverndarlög UT Messa SKÝ, 9. febrúar 2012 Hörður Helgi Helgason Um fyrirlesara 1999 2000-03 2003-06 2006- Héraðsdómslögmaður Persónuvernd Ráðgjafi, evrópsk persónuv.lög LM lögmenn -> Landslög munið #utmessan Boligen

More information

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Samanburður vindmæla Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Haustþing Veðurfræðifélagsins 2011 Tegundir vindmæla Til eru margar mismunandi gerðir vindmæla sem byggja á mismunandi

More information

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND INDEX I. Regional Partnerships Official Partners of the OPEN DAYS 2011 East Iceland... 3 Austurlands... 5 2 I. Regional

More information

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Ari Ólafsson dósent í tilraunaeðlisfræði Eðlisfræðiskor HÍ og Raunvísindastofnun Háskólans Tilraunahúsið p.1/18 Sýnishorn af markmiðum ríkisvalds í menntamálum

More information

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. í sálfræði 103 á vorönn 2008 um viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. Rannsóknin á að gera grein fyrir afstöðu nemenda við Menntaskólanum á Egilsstöðum til nýgerða breytinga á stoðtímakerfi

More information

Gróttublaðið 2013 Jólarit knattspyrnudeildar

Gróttublaðið 2013 Jólarit knattspyrnudeildar Gróttublaðið 2013 Jólarit knattspyrnudeildar 1 Allt til jólanna í jólaskapi 2 Kæra Gróttufólk! Jólablað knattspyrnudeildar er að koma út þriðja árið í röð. Stjórn knattspyrnudeildar er afskaplega stolt

More information

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Morgunverðarfundur Ferðamálastofu Grand hótel, Reykjavík 14. apríl 2011 Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Dr. Edward H. Huijbens Forstöðumaður /

More information

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson Samstarf HR og IGI Ólafur Andri Ragnarsson Leikjaiðnaðurinn 2021 Leikjaiðnaðurinn 2021 5.000 störf 70 milljarðar í heildarútflutningstekjur ef... Photo Ian Parker http://parkerlab.bio.uci.edu/nonscientific_adventures/iceland_man.ht

More information

Horizon 2020 á Íslandi:

Horizon 2020 á Íslandi: Horizon 2020 á Íslandi: - Árangur Íslands í Horizon2020 - Hvernig getur Rannís veitt ykkur aðstoð? Kristmundur Þór Ólafsson Alþjóðasvið Rannís Landstengiliður (NCP) fyrir H2020 Hvað er H2020? Rammaáætlun

More information

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ / 1004720-1004720-3-ABC 2.1.2018 09::16 Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær»»» Reykjavík/HÍ 06:42 06:44 06:45 06:47 06:51 06:52 06: 07:17 07:18 07:22 07:28 07:29 07:31 07:32 07:34 07:36 07:38

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016 FLUGTÖLUR 216 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 216 Flugvöllur 215 216 Br. 16/15 Hlutdeild Reykjavík 348.24 377.672 8,5% 5,4% Akureyri 17.897 183.31 7,3% 24,5% Egilsstaðir 89.79 93.474 4,9%

More information

Ofurhugi - Nóvember Ellefu titlar á ÍM 25

Ofurhugi - Nóvember Ellefu titlar á ÍM 25 Ofurhugi - Nóvember 2018 Ellefu titlar á ÍM 25 Sundfólk ÍRB stóð sig afar á Íslandsmeistarmótinu í 25m laug. Mótið var bæði íslandsmót fatlaðara og ófatlaðra en úrslitin hjá fötluðum voru synt í undanrásunum

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 FLUGTÖLUR 2014 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 Flugvöllur 2013 2014 Br. 14/13 Hlutdeild Reykjavík 338.278 328.205-3,0% 48,6% Akureyri 178.231 172.106-3,4% 25,5% Egilsstaðir 91.561

More information

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa Efnisyfirlit Þróun félagsauðs í grannríkjunum Bandaríkin Skandinavía Meginland Evrópu Þróunin á Íslandi Félagsþátttaka Frumtengsl Félagsrof Félagsauður,

More information

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 50. TBL 2. ÁRG. FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 2011 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ fyrst&fremst Þegar ritstjóri

More information

ÆGIR til 2017

ÆGIR til 2017 ÆGIR3 2016 til 2017 Þríþraut Mikil þróun, sífellt betri árangur, fleiri og betri keppnir Íslandsmetið í Ironman féll tvisvar í sumar Norðurlandameistari kvenna í flokki 23 ára og yngri Þríþrautarsamband

More information

3 Bjarki Már Viðarsson 12 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar NT 1:53,54. 1 Óskar Rafael Karlsson 11 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar 1:51,58 1:47,33

3 Bjarki Már Viðarsson 12 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar NT 1:53,54. 1 Óskar Rafael Karlsson 11 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar 1:51,58 1:47,33 Iceland Swim Fed. Champ. Meet Hy-Tek's MEET MANAGER 7:48 PM 5.12.2003 Page 1 Grein 1 Strákar 11-12 66 sc Metrar m Fjórsund 1 Bjarki Már Viðarsson 12 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar NT 1:12,59 2 Óskar Rafael

More information

Sundráð ÍRB Fréttabréf Ágúst 2011

Sundráð ÍRB Fréttabréf Ágúst 2011 Eldri hópur er hópur sem Ant kom á og frábær nýung fyrir þá sem vilja æfa sund en hafa ekki tíma né áhuga til að vera í afrekssundi. Þetta er frábær vettvangur fyrir þá sem vilja æfa undir topp leiðsögn

More information

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2 1 Examples 2 Sýnidæmi 2 2 Example 25-1 Gefið er 3 fasa, 3 teina raforkukerfi samkvæmt meðfylgjandi einlínumynd. Allar stærðir á myndinni eru í einingakerfinu ( per unit ). Seríuviðnám háspennulínanna er

More information

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn - LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM Schengen ráðstefna 6. október 2011 - Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn - Áherslur - Lögreglan á Suðurnesjum - Framkvæmd landamæraeftirlits - Umhverfið - Álag á Ísland

More information

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Stóra myndin Uppbygging þekkingarsamfélags Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Bakgrunnur Viðskiptaráð Íslands 1 Yfirlit 1. Hvað eru þekkingarkjarnar? 2. Hvað

More information

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum Raddir fjölbreyttra kennarahópa Sólveig Karvelsdóttir, lektor, HÍ Hafdís Guðjónsdóttir, dósent, HÍ Rannsóknin er hluti af tveimur rannsóknum Fjölbreyttir kennarahópar

More information

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Power Point leiðbeiningar Sjónarhorn View Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Outline view - Yfirlitshamur Hér er hægt að rita minnispunkta við hverja glæru fyrir þann sem

More information

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú fjarnám Bókalisti vorönn 2019 2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 18. TBL 2. ÁRG. FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 2011 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ ÍSLENSKA SIA.IS ICE 54848 05/11 GÓÐIR

More information

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 19. TBL 2. ÁRG. FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 2011 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ Saman látum við hjólin snúast GRUNNNÁM

More information

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013 Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013 Svíþjóð - stjórnsýslan Þrjú formleg stjórnsýslustig Sveitarfélög, 290 talsins (Local level) Lén, 20 talsins (Regional level) Landsstjórn, 349 þingmenn (National

More information

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM Skýrsla fyrir skólaárið 2016-2017 Efnisyfirlit Efnisyfirlit... 2 1. Inngangur... 3 2. Markmið og tilgangur matsins... 3 3. Aðferðir og framkvæmd matsins... 3 4.

More information

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011 Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011 I GENERAL INFORMATION ABOUT THE SCHOOL 1. Describe the school and its surroundings very

More information

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018 Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu September 2018 Samantekt Íslandsstofa framkvæmdi viðhorfskönnun í júlí og ágúst 2018 meðal erlendra söluaðila sem selja ferðir til Íslands.

More information

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs? Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson Hvernig getur málefni sem ekki er skilgreint sem námsgrein í grunnskóla eða námssvið

More information

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú- staðnám Bókalisti - Vorönn 2018-2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur? Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur? Málþing um byggðamál og svæðasamvinnu 14. mars 2014 Stefanía Traustadóttir Heimsókn til Norðurbotns (Oulu) apríl 2012 Þátttakendur: Ragnheiður

More information

Valsblaðið. 60. árgangur 2008

Valsblaðið. 60. árgangur 2008 Valsblaðið 60. árgangur 2008 Minnisstæð jól Það er nú svo með blessuð jólin að helst væntum við þess að þau séu eins að ytra formi frá ári til árs. Við borðum sams konar mat jól eftir jól, hittum sama

More information

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 20. TBL 3. ÁRG. FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 2012 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ LANGAR ÞIG AÐ KOMAST FRÍTT Á STÆRSTA

More information

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós XML-þjónustan veitir aðgang að nýjum norðurljósagögnum Veðurstofunnar sem birt eru á www.vedur.is. Slóð XML-þjónustunnar er http://xmlweather.vedur.is/aurora?op=xml&type=index

More information

OKKUR KOM EKKI SAMAN UM FRAMTÍÐINA FYRIRSÆTAN ÁSDÍS RÁN GUNNARSDÓTTIR UM SKILNAÐ- INN, FYRIRSÆTUFERILINN, LÍFIÐ Í BÚLGARÍU OG ÁSTINA

OKKUR KOM EKKI SAMAN UM FRAMTÍÐINA FYRIRSÆTAN ÁSDÍS RÁN GUNNARSDÓTTIR UM SKILNAÐ- INN, FYRIRSÆTUFERILINN, LÍFIÐ Í BÚLGARÍU OG ÁSTINA 13. APRÍL 2012 BÝR SIG UNDIR ÓLYMPÍULEIKANA UPPLIFIR DRAUMAVERKEFNIÐ STJÖRNUR Á SKÍÐUM OKKUR KOM EKKI SAMAN UM FRAMTÍÐINA FYRIRSÆTAN ÁSDÍS RÁN GUNNARSDÓTTIR UM SKILNAÐ- INN, FYRIRSÆTUFERILINN, LÍFIÐ Í

More information

VESTANPÓSTUR. Heimsókn til ísfirskra víkinga í Noregi. Meðal efnis: Janúar 2006 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 18. árg.

VESTANPÓSTUR. Heimsókn til ísfirskra víkinga í Noregi. Meðal efnis: Janúar 2006 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 18. árg. STO FNA Ð 1945 VESTANPÓSTUR Janúar 2006 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 18. árg. Meðal efnis: Heimsókn til ísfirskra víkinga í Noregi VESTANPÓSTUR 2006 Ábyrgðarmaður: Guðfinnur Kjartansson

More information

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur CHEMISTRY The Central 9th Edition Hlutfallareikningur: AðA reikna út frá formúlum og efnajöfnum fnum Lavoisier: Massi varðveitist í efnahvörfum. : lýsa efnahvörfum. Efnajafna : Hvarfefni og myndefni: 2H

More information

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur Kynning í Dalskóla 6. desember 2018 Gautur Þorsteinsson, verkfræðingur Um útvarpsþjónustu Fyrsta útsending útvarpsdagskrár 1920 Útsendingar útvarps

More information

Fjölmenning á Íslandi Maí Greinagerð Esja Jeanne Jónsdóttir

Fjölmenning á Íslandi Maí Greinagerð Esja Jeanne Jónsdóttir Fjölmenning á Íslandi Maí 2018 Greinagerð Esja Jeanne Jónsdóttir Multicultural Iceland May 2018 In Icelandic the word menning (culture) does not exist in the plural form yet at the same time Icelandic

More information

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 22. TBL 1. ÁRG. FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 2010 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ fyrst&fremst Bubbi Morthens hætti

More information

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 20. TBL 4. ÁRG. FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 2013 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ Taktu á móti póstinum þínum í Möppunni

More information

Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar Frambjóðendur. Multicultural Council of Reykjavik Candidates

Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar Frambjóðendur. Multicultural Council of Reykjavik Candidates Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar Frambjóðendur Multicultural Council of Reykjavik Candidates Aleksandra Chlipala Hversu lengi búið á Íslandi: Have been a resident of Iceland: Pólsk Polish aleksandrachlipala@gmail.com

More information

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar 1 Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar Introduction to rotating machines 2 Grunnhugtök og meginþættir Klassískar gerðir véla Riðstraumsvélar Samfasavél (synchronous machine) Spanvél (induction machine

More information

Tengsl fæðingardags á brottfall úr knattspyrnu Hjá 4. flokki karla og kvenna

Tengsl fæðingardags á brottfall úr knattspyrnu Hjá 4. flokki karla og kvenna Hjá 4. flokki karla og kvenna Jakob Leó Bjarnason og Vilberg Sverrisson Lokaverkefni lagt fram til fullnaðar B.S. -gráðu í íþróttafræði við Háskóla Íslands, menntavísindasvið maí 2009 Ágrip Aðalmarkmið

More information

Lífið FURÐUVERUR OG BÓNORÐ Í SMS-I. Signý Kolbeinsdóttir. Nanna Árnadóttir íþróttafræðingur STUNDUM LÍK- AMSRÆKT ÚTI VIÐ Í SÓLINNI 4

Lífið FURÐUVERUR OG BÓNORÐ Í SMS-I. Signý Kolbeinsdóttir. Nanna Árnadóttir íþróttafræðingur STUNDUM LÍK- AMSRÆKT ÚTI VIÐ Í SÓLINNI 4 Lífið Nanna Árnadóttir íþróttafræðingur STUNDUM LÍK- AMSRÆKT ÚTI VIÐ Í SÓLINNI 4 Eva Laufey Kjaran þáttagerðarkona LJÚFFENGUR LAXABORGARI OG LAXASTEIK 8 Tíska og trend í förðun SÉRFRÆÐINGUR KENNIR GLAMÚR-

More information

10. tbl nr Eymundur Runólfsson forstöðumaður áætlanaog umhverfisdeildar. Viktor Arnar Ingólfsson skrifar: Starfsmaður í nærmynd

10. tbl nr Eymundur Runólfsson forstöðumaður áætlanaog umhverfisdeildar. Viktor Arnar Ingólfsson skrifar: Starfsmaður í nærmynd 10. tbl. 2009 nr. 439 Viktor Arnar Ingólfsson skrifar: Starfsmaður í nærmynd Eymundur Runólfsson forstöðumaður áætlanaog umhverfisdeildar um starfið og verkefnin Það fer að styttast í að Eymundur Runólfsson

More information

Valsblaðið 59. árgangur 2007

Valsblaðið 59. árgangur 2007 Valsblaðið 59. árgangur 2007 Verið óhræddir því sjá ég boða yður mikinn fögnuð Jólahugvekja Við höldum brátt heilög jól. Undirbúingurinn hefur farið fram á aðventunni. Vonandi höfum við undirbúið komu

More information

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 11. TBL 2. ÁRG. FIMMTUDAGUR 17. MARS 2011 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ fyrst&fremst Monitor er komið með

More information

FRÉTT&SPURT STÚTFULLT BLAÐ AF SKEMMTUN! SJÁLFAN BOB DYLAN! BÓKSALAN ROKKAR! KYNNTIST LÍFI KVENNA Í ÍRAN FS ER 40 ÁRA Í ÁR. Hitti. Dagný kaupir inn!

FRÉTT&SPURT STÚTFULLT BLAÐ AF SKEMMTUN! SJÁLFAN BOB DYLAN! BÓKSALAN ROKKAR! KYNNTIST LÍFI KVENNA Í ÍRAN FS ER 40 ÁRA Í ÁR. Hitti. Dagný kaupir inn! STÚTFULLT BLAÐ AF SKEMMTUN! RÉTT FS ER 40 ÁRA Í ÁR BLAÐ FÉLAGSSTOFNUNAR STÚDENTA FRÉTT&SPURT FLOTT PLAKAT Í MIÐOPNU! ÞAÐ ER LEIKUR AÐ LÆRA STÚDENTAR TIL LIÐS VIÐ AMNESTY Hitti SJÁLFAN BOB DYLAN! FRÁ RÚSSLANDI

More information

ALLTAF Í VEÐMÁLUM. Björn Sveinbjörnsson og Svava Johansen

ALLTAF Í VEÐMÁLUM. Björn Sveinbjörnsson og Svava Johansen Björn Sveinbjörnsson og Svava Johansen ALLTAF Í VEÐMÁLUM 30. NÓVEMBER 2007 Jón Ásgeir á lúxusráðstefnu í Moskvu Bjarni töframaður og kokkanámið Ellý Ármanns og fötin hennar BLS. 2 sirkus 30. NÓVEMBER 2007

More information

Barnslegur leyndardómur jólanna

Barnslegur leyndardómur jólanna 56. árgangur 2004 Barnslegur leyndardómur jólanna Jólahugvekja Sr. Halldór Reynisson Jólin segja frá fæðingu barns - það er kunnara en frá þurfi að segja. Sömuleiðis hljómar það mjög kunnuglega þegar

More information

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 36. TBL 3. ÁRG. FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 2012 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ fyrst&fremst FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST

More information

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Könnunarverkefnið PÓSTUR Könnunarverkefnið PÓSTUR Þáttakenndur í verkefninu UM PÓST Rauði hópur Vor 2010 Börn fædd 2005 Hópstjóri: Tatjana Lind Jónsson Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina

More information

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 16. TBL 2. ÁRG. MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 2011 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ fyrst&fremst Betri er lítill fiskur

More information

gigtin Það er ástæða til bjartsýni Ráð fyrir aðstandendur Gigt og kynlíf GIGTARFÉLAG ÍSLANDS 2. tölublað 2017

gigtin Það er ástæða til bjartsýni Ráð fyrir aðstandendur Gigt og kynlíf GIGTARFÉLAG ÍSLANDS 2. tölublað 2017 gigtin 2. tölublað 2017 GIGTARFÉLAG ÍSLANDS Það er ástæða til bjartsýni Ráð fyrir aðstandendur Gigt og kynlíf Viðurkenndar stuðningshlífar Virkur stuðningur Vandaður vefnaður Góð öndun Einstök hönnun Fjölbreytt

More information

Wind to Hot water MILL Detailed Specifications

Wind to Hot water MILL Detailed Specifications MILL 2700 Detailed Specifications Generator Type 3 phase generator with high-quality permanent magnets. Cast aluminium body. Generator Weight 25 kg Blade/Rotor Construction 3 Blades, Advanced injection

More information

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be Stefnumótun tun Rf Hlutverk (Mission) Why we exist Gildi (Core values) What we believe in Framtíðarsýn (Vision) What we want to be Stefna (Strategy) Our Game plan Stefnumiðað árangursmat Balanced Scorecard

More information

föstudagur SUMARTILBOÐ VIL GERA HLUTINA Á EIGIN FORSENDUM Fylgir frítt með! HÚN HEFUR ALLTAF VERIÐ SYNGJANDI

föstudagur SUMARTILBOÐ VIL GERA HLUTINA Á EIGIN FORSENDUM Fylgir frítt með! HÚN HEFUR ALLTAF VERIÐ SYNGJANDI föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 8. maí 2009 VIL GERA HLUTINA Á EIGIN FORSENDUM Ólöf Jara Skagfjörð Valgeirsdóttir fer með hlutverk Sandyar í Grease, er á leið í sambúð og klárar stúdentspróf. HÚN HEFUR

More information

Gleðilega hátíð. JÓNSSON & LE MACKS jl.is SÍA. Landsbankinn landsbankinn.is

Gleðilega hátíð. JÓNSSON & LE MACKS jl.is SÍA. Landsbankinn landsbankinn.is REYKJAVIK PRIDE 2. 7. ÁGÚST FREE COPY HINSEGINDAGAR.IS Gleðilega hátíð JÓNSSON & LE MACKS jl.is SÍA Landsbankinn landsbankinn.is 410 4000 VELKOMIN Á HINSEGIN DAGA 2016 WELCOME TO REYKJAVIK PRIDE 2016 Sagan

More information

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software. Heimildaskrá Ritaðar heimildir Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software. Bændasamtök Íslands (2005). Hagtölur

More information

Háskólaprentun Reykjavík 2015

Háskólaprentun Reykjavík 2015 Háskólaprentun Reykjavík 2015 Inngangur Hugmyndin að verkefninu kviknaði þegar við fórum að velta fyrir okkur hvernig tískan hefur verið í gegnum tíðina og hvernig hún hefur breyst hjá unglingum undanfarna

More information

Sundráð ÍRB Fréttabréf apríl 2011

Sundráð ÍRB Fréttabréf apríl 2011 Annað sem stendur uppúr í þessum mánuði er að 6 sundmenn frá okkur komust í landsliðsverkefni og að fjöldi Íslands- og ÍRB meta voru slegin. Ég vil þakka öllum þeim sem stóðu að baki liðinu og vil ég sérstaklega

More information

Ingvar Sigurgeirsson. Skólabragur sem geðrækt Heilsueflandi skólar Grand hótel, 2. september 2011

Ingvar Sigurgeirsson. Skólabragur sem geðrækt Heilsueflandi skólar Grand hótel, 2. september 2011 Ingvar Sigurgeirsson Skólabragur sem geðrækt Heilsueflandi skólar Grand hótel, 2. september 2011 details how school climate is associated with and / or promotes safety, healthy relationships, engaged learning

More information

Umhyggja. Afstaða nemenda með sérþarfir til skólans síns. Brýtur þjónustukerfið mannréttindi?

Umhyggja. Afstaða nemenda með sérþarfir til skólans síns. Brýtur þjónustukerfið mannréttindi? Umhyggja Afstaða nemenda með sérþarfir til skólans síns Brýtur þjónustukerfið mannréttindi? Sömu námskröfur gerðar til langveikra sem og annarra í MH en aðstoð og aðlögun stundum nauðsynleg 2. tbl. 13.

More information

Stefnir í ófremdarástand

Stefnir í ófremdarástand 31. janúar 2014 2. tölublað 2. árgangur UMHVERFISVOTTUÐ PRENTUN Útsalan í fullum gangi 1 10-50% afsláttur HAMRABORG 20A KÓPAVOGI 544-4088 YNJA.IS Alvarlegur skortur á leikskólakennurum í Kópavogi: Stefnir

More information

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (MFT/MFS) og tannátu í lykiltönnum SVANHVÍT. SÆMUNSÓTTIR*, THR ASPEUN**, SIGURÐUR RÚNAR SÆMUNSSN***, INGA. ÁRNAÓTTIR* HEIRIGÐISVÍSINASVIÐ HÁSKÓA

More information

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir Sérfræðingur í persónurétti Yfirlit Stóra myndin Skyldur GDPR Aðlögunarferli Áskoranir og praktísk ráð 2 3 Yfirlit: Hvað er GDPR?» GDPR

More information

FÖSTUDAGUR. Það lærir enginn að vera hugmyndaríkur. Hanna Stína er eftirsóttur innanhússarkitekt:

FÖSTUDAGUR. Það lærir enginn að vera hugmyndaríkur. Hanna Stína er eftirsóttur innanhússarkitekt: FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 2008 FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS ELLÝ ÁRMANNS aftur á skjáinn NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR opnar barnavöruverslun ÞORBJÖRG HELGA VIGFÚSDÓTTIR topp 10 Hanna Stína er eftirsóttur innanhússarkitekt:

More information

ÁRSSKÝRSLA KÖRFUKNATTLEIKSSAMBANDS ÍSLAND

ÁRSSKÝRSLA KÖRFUKNATTLEIKSSAMBANDS ÍSLAND ÁRSSKÝRSLA KÖRFUKNATTLEIKSSAMBANDS ÍSLAND 2015-2017 Körfuknattleikssamband Íslands Íþróttamiðstöðinni Laugardal Engjavegi 6, 104 Reykjavík Stjórn, starfsmenn og nefndir KKÍ tímabilið 2015-2017 Stjórn KKÍ:

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr. 54 8. árgangur

More information

Welcome to Reykjavík Gay Pride 2005 Velkomin á Hinsegin daga í Reykjavík

Welcome to Reykjavík Gay Pride 2005 Velkomin á Hinsegin daga í Reykjavík Welcome to Reykjavík Gay Pride 2005 Velkomin á Hinsegin daga í Reykjavík The Gay Pride celebrations in Reykjavík, organized by several Icelandic gay organizations and action groups, have been a huge success

More information

Sundráð ÍRB Fréttabréf Desember 2011

Sundráð ÍRB Fréttabréf Desember 2011 í 15 Íslandsmet sem 5 aðilar náðu og þetta er aðeins í einstaklingsgreinum, boðsund ekki talin með. Í ár erum við nýja stefnu varðandi flutning á milli hópa og núna þegar kemur að fyrstu tilfærslu hafa

More information

Lífið UPPHAFLEGI HRINGURINN BÚINN TIL ÚR AFGÖNGUM. Steinunn Vala Sigfúsdóttir ALBÍNÓAR VORU INNBLÁSTUR LÍNUNNAR 2 MEÐ TUTTUGU VARALITI Í TÖSK- UNNI 4

Lífið UPPHAFLEGI HRINGURINN BÚINN TIL ÚR AFGÖNGUM. Steinunn Vala Sigfúsdóttir ALBÍNÓAR VORU INNBLÁSTUR LÍNUNNAR 2 MEÐ TUTTUGU VARALITI Í TÖSK- UNNI 4 Lífið FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 2014 Steinunn Vala Sigfúsdóttir Ásgrímur Már Friðriksson fatahönnuður ALBÍNÓAR VORU INNBLÁSTUR LÍNUNNAR 2 Helga Kristjáns förðunarfræðingur MEÐ TUTTUGU VARALITI Í TÖSK- UNNI

More information

UNGT FÓLK BEKKUR

UNGT FÓLK BEKKUR UNGT FÓLK 16 8.. BEKKUR Menntun, menning, tómstundir, íþróttaiðkun, heilsuhegðun, heilsuvísar, líðan og framtíðarsýn ungmenna í framhaldsskólum á Íslandi. ÆSKULÝÐSRANNSÓKNIR FRÁ 1992 Ungt fólk 16 Grunnskólar

More information

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf 19. febrúar. 2009

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf  19. febrúar. 2009 Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar Ólafur Garðarsson ÍKON ehf www.ikon.is 19. febrúar. 2009 Vefhýsing með opnum og frjálsum hugbúnaði LAMP (Linux Apache MySql PHP) vefþjónar hafa yfir 50% markaðshlutdeild.

More information

Þegar tilveran hrynur

Þegar tilveran hrynur ÓHÁÐ FRÉTTABLAÐ Á VESTFJÖRÐUM Fimmtudagur 11. júní 2003 23. tbl. 20. árg. Stofnað 14. nóvember 1984 Sími 456 4560 Veffang: www.bb.is Netfang: bb@bb bb.is Verð kr. 250 m/vsk Þegar tilveran hrynur rætt við

More information

FULLKOMINN DAGUR HÁRIN & ÁRIN. Margrét Lára komin á fast! Hreimur giftist æskuástinni. David Beckham:

FULLKOMINN DAGUR HÁRIN & ÁRIN. Margrét Lára komin á fast! Hreimur giftist æskuástinni. David Beckham: 20. JÚLÍ 2007 Böddi og skápurinn Dans á rósum flytur þjóðhátíðarlagið Helga Dýrfinna heillaði með regnbogasöng Margrét Lára komin á fast! FULLKOMINN DAGUR Hreimur giftist æskuástinni David Beckham: HÁRIN

More information

Lýðheilsa Heilsa í allar stefnur

Lýðheilsa Heilsa í allar stefnur Lýðheilsa Heilsa í allar stefnur Hvar standa Íslendingar í samanburði þjóða? Dagskrá: 14:30 Ávarp forsætisráðherra: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson 14:45 Heilsa í allar stefnur: Health in All Policies reynsla

More information

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum.

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum. Inngangur Skýrslan sem hér er birt er framhald skýrslu sem kom út í fyrra um sama efni. Með upplýsingum sem koma fram í skýrslunni gefst tækifæri til þess að meta þróun fíkniefnamála og mæla árangur af

More information

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin Klettafjöllin og Grand Canyon 1 Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin Kristbjörg María Guðmundsdóttir Eitt af fallegustu handverkum náttúruaflanna er án efa að finna í vesturhluta Norður-Ameríku.

More information

Lífið Á HRAÐRI UPPLEIÐ Í LEIKLISTINNI. Hera Hilmarsdóttir. Kristín Stefánsdóttir förðunarmeistari GEFUR ÚT FYRSTU ÍSLENSKU BÓKINA UM FÖRÐUN 2

Lífið Á HRAÐRI UPPLEIÐ Í LEIKLISTINNI. Hera Hilmarsdóttir. Kristín Stefánsdóttir förðunarmeistari GEFUR ÚT FYRSTU ÍSLENSKU BÓKINA UM FÖRÐUN 2 Lífið FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2013 Kristín Stefánsdóttir förðunarmeistari GEFUR ÚT FYRSTU ÍSLENSKU BÓKINA UM FÖRÐUN 2 Soffía Dögg Garðarsdóttir HUGMYNDIR Á SKREYTUMHÚS.IS FYRIR HEIMILIÐ 4 Hildur Halldórsdóttir

More information

Innihaldsyvirlit. til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor. seinast dagført 15. aug. 2017

Innihaldsyvirlit. til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor. seinast dagført 15. aug. 2017 Innihaldsyvirlit til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor seinast dagført 15. aug. 2017 Innihaldsyvirlit...1 Upprættan av kundum við INDIVID...2 Allar fyritøkur og persónar, ið hava føroyskt A-,

More information

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Áhrif lofthita á raforkunotkun Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Júlí 2017 Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Orkustofnun Júlí 2017 Útgefandi: Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík Sími: 569 6000, Fax, 568

More information

Heimsálfurnar. Námsspil í landafræði og sögu. Edda Rut Þorvaldsdóttir Margrét Ósk Marinósdóttir

Heimsálfurnar. Námsspil í landafræði og sögu. Edda Rut Þorvaldsdóttir Margrét Ósk Marinósdóttir Heimsálfurnar Námsspil í landafræði og sögu Edda Rut Þorvaldsdóttir Margrét Ósk Marinósdóttir Lokaverkefni til B.Ed-prófs Háskóli Íslands Menntavísindasvið Heimsálfurnar Námsspil í landafræði og sögu

More information

BSc. ritgerð. Peningaeyðsla, netverslun og netnotkun unglinga

BSc. ritgerð. Peningaeyðsla, netverslun og netnotkun unglinga BSc. ritgerð Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti Peningaeyðsla, netverslun og netnotkun unglinga Eva Úlla Hilmarsdóttir Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands Leiðbeinandi: Þórhallur Örn Guðlaugsson Febrúar

More information

Einelti og líðan. Unnið upp úr könnuninni: Heilsa og lífskjör skólanema, HBSC 2013/2014. Tinna Rut Torfadóttir HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

Einelti og líðan. Unnið upp úr könnuninni: Heilsa og lífskjör skólanema, HBSC 2013/2014. Tinna Rut Torfadóttir HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ Einelti og líðan Unnið upp úr könnuninni: Heilsa og lífskjör skólanema, HBSC 2013/2014 Tinna Rut Torfadóttir HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ Lokaverkefni til B.A. gráðu í sálfræði Hug- og félagsvísindadeild

More information

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu? Upphaf mælinga í uppsjávarskipum Sigurjón Arason Yfirverkfræðingur Matís ohf. og Prófessor, Háskóli Íslands Dr. Magnea G. Karlsdóttir; Fagstjóri, Matís ohf. Ásbjörn Jónsson; Verkefnastjóri, Matís ohf Magnús

More information

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 3. TBL 1. ÁRG. FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 2010 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ Fermingarveislan er hafin Þú átt að elska rúmið

More information

HEFÐI EKKI ÞURFT AÐ STRÖGGLA SVONA MIKIÐ VALA MATT UM ÁSTRÍÐUNA FYRIR FJÖLMIÐLUM, FERILINN OG NÝ VERKEFNI SEM EIGA HUG HENNAR ALLAN

HEFÐI EKKI ÞURFT AÐ STRÖGGLA SVONA MIKIÐ VALA MATT UM ÁSTRÍÐUNA FYRIR FJÖLMIÐLUM, FERILINN OG NÝ VERKEFNI SEM EIGA HUG HENNAR ALLAN 30. MARS 2012 FITNESS-DROTTNING MEÐ STÓRA FJÖLSKYLDU FRAMAKONUR Á FLUGI SIRRÝ BEINT Á TOPPINN HEFÐI EKKI ÞURFT AÐ STRÖGGLA SVONA MIKIÐ VALA MATT UM ÁSTRÍÐUNA FYRIR FJÖLMIÐLUM, FERILINN OG NÝ VERKEFNI SEM

More information

Verið velkomin í verslun okkar að Síðumúla 16. Opið mán - fös

Verið velkomin í verslun okkar að Síðumúla 16. Opið mán - fös Næringarvörur Verið velkomin í verslun okkar að Síðumúla 16. Opið mán - fös 8.30-17.00 Síðumúli 16 108 Reykjavík Sími 580 3900 www.fastus.is Grunndrykkir RESOURCE Senior Active RESOURCE Senior Active Fyrir

More information

FERMING. Hvað segja fermingarbörnin? Keppa í kærleikanum. Hvað er best að gera við fermingarpeninginn?

FERMING. Hvað segja fermingarbörnin? Keppa í kærleikanum. Hvað er best að gera við fermingarpeninginn? FERMING Keppa í kærleikanum Systurnar Elektra Ósk Hauksdóttir og Gabríela Jóna Ólafsdóttir ræða um ferminguna Hvað er best að gera við fermingarpeninginn? Hvað segja fermingarbörnin? ALLT UM FERMINGARUNDIRBÚNINGINN,

More information