Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Size: px
Start display at page:

Download "Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018"

Transcription

1 Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu September 2018

2 Samantekt Íslandsstofa framkvæmdi viðhorfskönnun í júlí og ágúst 2018 meðal erlendra söluaðila sem selja ferðir til Íslands. Kannað var viðhorf þeirra til þróunar íslenskrar ferðaþjónustu og væntingar til sölu á ferðum til landsins. Sambærileg könnun var gerð í janúar 2018, júní 2017, desember 2016*. Könnunin var send í tölvupósti á rúmlega 4000 erlendar ferðaskrifstofur sem selja ferðir til Íslands og 167 aðilar hófu þátttöku. Rannsóknartímabil: júlí til ágúst 2018 Aðferðafræði: Netkönnun Úrtak: Erlendir söluaðilar sem bjóða ferðir til Íslands Hlutfallsskipting söluaðila eftir flokkum: 13,17% 38,32% 48,50% *Breytileg tímasetning getur haft áhrif á samanburð Ferðaheildsali (e. Tour Operator) Ferðasmásali (e. Travel agent) Annað Hófu könnun Luku könnun Hlutfall gildra svara ,43% Markaðssvæði Land Fjöldi Hlutfall N-Ameríka Bandaríkin 45 26,95% (59 svarendur) Kanada 14 8,38% Mið- og Suður-Evrópa Austurríki 1 0,60% (62 svarendur) Belgía 1 0,60% Frakkland 4 2,40% Holland 16 9,58% Ítalia 9 5,39% Portugal 1 0,60% Spánn 9 5,39% Sviss 5 2,99% Þýskaland 16 9,58% Norðurlöndin Danmörk 7 4,19% (9 svarendur) Finnland 1 0,60% Noregur 1 0,60% Bretlandseyjar Bretland 26 15,57% (27 svarendur) Írland 1 0,60% Önnur lönd Ástralía 1 0,60% (10 svarendur) Indland 1 0,60% Kína 1 0,60% Litháen 1 0,60% Malasía 1 0,60% Póland 2 1,20% Rússalnd 2 1,20% Ungverjaland 1 0,60% Samtals: 167

3 Helstu niðurstöður Ljóst er að breyting hefur orðið á stöðu bókana á ferðum til Íslands árið 2018 sem og væntingum erlendra söluaðila um sölu á komandi vetrartímabili. Heilt á litið er staðan nokkuð áþekk á milli markaðssvæða en einstök lönd skera sig þó úr líkt og í fyrri könnunum. Sé litið til stöðu bókana á ferðum til Íslands í ár miðað við sama tíma fyrir ári virðist ákveðinn viðsnúningur hafa átt sér stað þar sem mun fleiri þátttakendur greina frá verri bókunarstöðu en áður. Væntingar um bókanir fyrir komandi vetrartímabil eru þó betri en bókunarstaða fyrir árið í heild og nokkuð í takt við fjölgun ferðamanna utan háannar. Líkt og í fyrri könnunum nefna þátttakendur vinsældir áfangastaðarins (18%), öryggi (16%), aukið flugframboð (12%) og markaðssetningu (10%) sem helstu jákvæðu þættina fyrir framþróun íslenskrar ferðaþjónustu. Hins vegar var hátt verðlag (28%) sá neikvæði þáttur sem lang oftast var nefndur, en þar á eftir kom aðgengi að þjónustuþáttum (14%), vöxtur ferðaþjónustunnar () og samkeppni frá öðrum áfangastöðum (10%).

4 Bókanir á ferðum til Íslands 2018 Hvernig er bókunarstaða fyrirtæki þíns á ferðum til Íslands í ár samanborið við sama tíma fyrir ári?* 57% þátttakenda upplifðu svipaða eða aukna sölu á ferðum til Íslands árið 2018 samanborið við % 35% 30% 25% 27% 32% 29% 26% 35% 32% (-20% frá könnun janúar 2018 og -18% frá könnun í júní 2017) 20% 17% 19% 19% 20% 17% 15% 10% 5% 4% 6% 5% *Compared to this time last year, how are the number of bookings with arrivals to Iceland this year for your company? 0% Mun verri Verri Jöfn Betri Mun betri

5 Bókanir á ferðum til Íslands 2018 Markaðir Hvernig er bókunarstaða fyrirtæki þíns á ferðum til Íslands í ár samanborið við sama tíma fyrir ári?* Þó svo meirihluti þátttakenda hafi greint frá svipaðri eða aukinni sölu á ferðum til Íslands árið 2018 miðað við sama tíma í fyrra greindu hlutfallslega fleiri þátttakendur frá neikvæðri en jákvæðri bókunarstöðu. Það er í fyrsta skipti sem sú staða kemur upp frá því könnunin var fyrst lögð fyrir. Sé litið á einstök markaðssvæði þá eru þátttakendur frá Mið- og Suður-Evrópu ásamt Norðurlöndunum og Bretlandi neikvæðari en aðrir. Bandaríkin skera sig nokkuð úr enda sögðust 78% þátttakenda upplifa svipaða eða betri bókunarstöðu. Ef niðurstöðurnar eru bornar saman við fyrri kannanir vekur það þó athygli að af þeim greina hlutfallslega færri frá betri bókunarstöðu en áður. Verri bókunarstaða í Mið- og Suður-Evrópu skýrist að miklu leyti af stöðu bókana í Þýskalandi því einungis 14% þýskra þátttakenda greindu frá svipaðri eða betri bókunarstöðu. Hlutfall þeirra sem greina frá mun verri bókunarstöðu stingur einnig í stúf enda er það umtalsvert hærra en í fyrri könnunum. Meirihluti þátttakenda frá Norðurlöndunum og Bretlandi greindu einnig frá verri bókunarstöðu og það hlutfall hefur jafnframt vaxið nokkuð frá fyrri könnunum, þó ekki í líkingu við það sem fram kemur í niðurstöðum frá Þýskalandi. Heild N-Ameríka M- og S-Evrópa Norðurlöndin Önnur lönd Bandaríkin Bretland Þýskaland -46% 17% 27% -69% 3% 18% -66% 6% 18% -66% 2% 22% -83% 7% -83% 7% -32% 32% 27% -62% 3% 25% -54% 10% 26% -34% 11% 44% -66% 5% 19% -65% 4% 21% -80% 10% -70% 5% 15% -61% 29% -68% 2% 20% -83% 7% -76% 14% -38% 16% 36% -58% 8% 24% -52% -25% 53% 33% -53% 7% 30% -42% 14% 34% 20% 5% 65% 32% 16% 32% 17% 26% 9% 49% 46% 24% 15% 19% 17% 11% 11% 10% 14% 42% 30% 20% 43% 27% 9% 46% 43% 16% 28% 4% 7% 11% 7% 10% 7% 30% 15% 42% 41% 56% 23% 18% 21% 23% 77% 51% 54% 68% 66% 21% 27% 40% 45% 14% 33% 54% 29% 15% 24% 23% 74% 58% 77% 83% 72% 73% *Compared to this time last year, how are the number of bookings with arrivals to Iceland this year for your company? Mun verri Verri Betri Mun betri

6 Væntingar um sölu á ferðum til Íslands veturinn 2018/2019 Hvernig er bókunarstaða fyrirtæki þíns á ferðum til Íslands á komandi veturartímabili samanborið við sama tíma fyrir ári?* 67% þátttakenda eiga von á svipaðri eða aukinni sölu á ferðum til Íslands veturinn 2018/2019 (-9% frá könnun í janúar 2018 og -18% frá könnun í júní 2017) 45% 40% 35% 30% 25% 20% 26% 21% 42% 36% 35% 23% 34% 32% 17% 15% 10% 5% 6% 3% 4% 11% 2% 7% *Compared to last winter season, what is your company's prospects for bookings to Iceland with arrivals next winter season? 0% Mun verri Verri Jöfn Betri Mun betri

7 Væntingar um sölu á ferðum til Íslands veturinn 2018/2019 Markaðir Hvernig er bókunarstaða fyrirtæki þíns á ferðum til Íslands á komandi veturartímabili samanborið við sama tíma fyrir ári?* Á heildina litið er ljóst að væntingar um sölu á ferðum á komandi vetrartímabili fylgja áþekku mynstri og bókunarstaðan fyrir árið í heild. Væntingarnar eru ekki eins góðar og áður enda greindu hlutfallslega fleiri þátttakendur frá neikvæðri en jákvæðri bókunarstöðu miðað við sama tíma fyrir ári. Þar sem hlutfallslega fleiri greindu frá svipaðri bókunarstöðu eru væntingar fyrir komandi vetrartímabil þó betri en fyrir árið í heild, eða 67%. Áfram skera svör þátttakenda frá Mið- og Suður-Evrópu, Norðurlöndunum og Bretlandi sig úr hvað varðar bókunarstöðu miðað við það sem fram kemur í svörum þátttakenda frá Norður- Ameríku og svörum frá öðrum löndum. Þó svo hlutfallslega færri þátttakendur frá Bandaríkjunum geri ráð fyrir aukinni sölu hefur hlutfall þeirra sem gera ráð fyrir verri sölu ekki vaxið að sama skapi. Eins má benda á að væntingar um jafna sölu hafa aukist mikið meðal þátttakenda frá öðrum löndum sem útskýrir lægra hlutfalli þeirra sem greina frá betri bókunarstöðu í fyrri könnunum. Hlutfallslega fleiri þátttakendur frá Bretlandi og Þýskalandi greindu einnig frá verri en betri bókunarstöðu fyrir komandi vetrartímabili. Niðurstöðurnar draga þó ekki upp jafn neikvæða mynd og af bókunarstöðu frá þessum mörkuðum fyrir árið heild þar sem hlutfallslega fleiri gera ráð fyrir svipaðri bókunarstöðu og fyrir ári síðan. Heild N-Ameríka M- og S-Evrópa Norðurlöndin Önnur lönd Bandaríkin Bretland Þýskaland -38% -46% -41% -56% -58% -63% -52% -45% -34% -15% 22% -35% -45% -58% -54% -41% -57% -60% -56% -22% 12% -20% 5% 6% 26% 3% 21% 6% 26% 14% 1% 11% 7% 7% 31% 4% 21% 10% 26% 33% 35% 4% 21% 16% 29% 10% 14% 36% 45% -32% 25% -10% 20% 40% -27% 8% 35% -22% 14% 34% 23% 2% 34% 7% 30% 8% 21% 5% 44,14% 39% 8% 23,00% 46% 21% 20% 70% 28% 7% 19% 17% 22% 30% 5% 42% 38% 58% 43% 18% 2% 35,00% 34,00% 47,78% 35,00% 21% 7,00% 32,50% 5% 14% 13,00% 50,00% 43% 10% 17,00% 43% 24% 24% 46,00% 23% 9% 38,00% 57,00% 56,67% 15% 55,00% 10% 7% 53,00% *Compared to last winter season, what is your company's prospects for bookings to Iceland with arrivals next winter season? Mun verri Verri Betri Mun betri

8 Jákvæðir þættir sem hafa áhrif á þróun íslenskrar ferðaþjónustu Vinsældir áfangastaðarins 18,2% Öryggi áfangastaðarins 15,4% Aukið flugframboð 12,4% Markaðssetning / kynning 10,9% Vöxtur ferðaþjónustu á Íslandi 8,5% Sjálfbærni áfangastaðarins Þjónustustig og gæði frá innlendum þjónustuaðilum Aðgengi að þjónustuþáttum frá innlendum þjónustuaðilum Verðlag / gengi 3,3% 6,6% 6,6% 7,5% Engir jákvæðir þættir 3,1% Stefnumál ferðaþjónustu í landinu 2,9% Almennur vöxtur í utanlandsferðum á markaðssvæði 2,3% Annað 1,4% Samkeppni frá öðrum áfangastöðum 0,8% Spurning: In your opinion, what are the top five positive factors for the development of tourism in Iceland this year? (Please select up to 5 factors); Marketing efforts / promotion, Safety of the destination, Increase in air connections / supply, Sustainability of the destination, Tourism policy of the destination, Trendy destination, Price level / currency, Availability of service from local suppliers (e.g. accommodation, tours, restaurants, etc.), Level of service and quality from local suppliers, Growth in tourism in Iceland, General growth in outbound tourism in source market, Competing destinations, Other, please specify

9 Jákvæðir þættir sem hafa áhrif á þróun íslenskrar ferðaþjónustu Markaðir Öll markaðssvæði N-Ameríka M- og S-Evrópa Norðurlönd Önnur lönd Bandaríkin Bretland Þýskaland Vinsældir áfangastaðarins 18,23% 16,97% 19,53% 16,67% 20,00% 17,65% 18,75% 17,14% Öryggi áfangastaðarins 15,36% 14,68% 18,34% 16,67% 6,67% 13,53% 13,75% 25,71% Aukið flugframboð 12,48% 14,22% 10,65% 8,33% 10,00% 14,12% 13,75% 8,57% Markaðssetning / kynning 10,75% 11,01% 10,06% 12,50% 13,33% 10,59% 10,00% 8,57% Vöxtur ferðaþjónustu á Íslandi 8,45% 11,01% 4,14% 4,17% 16,67% 11,76% 8,75% 0,00% Sjálfbærni áfangastaðarins 7,49% 6,88% 10,65% 4,17% 3,33% 6,47% 5,00% 5,71% Aðgengi að þjónustuþáttum frá innlendum þjónustuaðilum 6,72% 5,96% 7,69% 8,33% 3,33% 6,47% 7,50% 11,43% Þjónustustig og gæði frá innlendum þjónustuaðilum 6,53% 5,96% 4,14% 12,50% 10,00% 5,88% 10,00% 2,86% Engir jákvæðir þættir 3,45% 0,46% 8,28% 4,17% 3,33% 0% 1,25% 14,29% Verðlag / gengi 3,26% 5,50% 1,78% 4,17% 0,00% 6,47% 1,25% 0,00% Stefnumál ferðaþjónustu á Íslandi 2,88% 3,67% 2,37% 0% 3,33% 4,12% 2,50% 2,86% Almennur vöxtur í utanlandsferðum á markaðssvæði 2,30% 1,83% 1,18% 4,17% 6,67% 1,18% 3,75% 0,00% Annað 1,34% 0,92% 1,18% 4,17% 0,00% 1,18% 2,50% 2,86% Samkeppni frá öðrum áfangastöðum 0,77% 0,92% 0% 0% 3,33% 0,59% 1,25% 0,00% Spurning: In your opinion, what are the top five positive factors for the development of tourism in Iceland this year? (Please select up to 5 factors); Marketing efforts / promotion, Safety of the destination, Increase in air connections / supply, Sustainability of the destination, Tourism policy of the destination, Trendy destination, Price level / currency, Availability of service from local suppliers (e.g. accommodation, tours, restaurants, etc.), Level of service and quality from local suppliers, Growth in tourism in Iceland, General growth in outbound tourism in source market, Competing destinations, Other, please specify

10 Neikvæðir þættir sem hafa áhrif á þróun íslenskrar ferðaþjónustu Verðlag / gengi 28% Vöxtur ferðaþjónustu á Íslandi Aðgengi að þjónustuþáttum frá innlendum þjónustuaðilum 14% Samkeppni frá öðrum áfangastöðum Þjónustustig og gæði frá innlendum þjónustuaðilum 9% 10% Stefnumál ferðaþjónustu á Íslandi Annað Engir neikvæðir þættir Vinsældir áfangastaðarins 4% 3% 3% 6% Jul/Aug.18 Jun.17 Sjálfbærni áfangastaðarins 3% Aukið flugframboð 2% Markaðssetning / kynning 2% Almennur vöxtur í utanlandsferðum á markaðssvæði 2% Öryggi áfangastaðarins 1% Spurning: In your opinion, what are the top five negative factors for the development of tourism in Iceland this year? (Please select up to 5 factors); Marketing efforts / promotion, Safety of the destination, Increase in air connections / supply, Sustainability of the destination, Tourism policy of the destination, Trendy destination, Price level / currency, Availability of service from local suppliers (e.g. accommodation, tours, restaurants, etc.), Level of service and quality from local suppliers, Growth in tourism in Iceland, General growth in outbound tourism in source market, Competing destinations, Other, please specify

11 Neikvæðir þættir sem hafa áhrif á þróun íslenskrar ferðaþjónustu Markaðir Öll markaðssvæði N-Ameríka M- og S-Evrópa Norðurlönd Önnur lönd Bandaríkin Bretland Þýskaland Verðlag / gengi 28,20% 26,23% 29,05% 30,77% 38,89% 27,08% 25,97% 27,27% Vöxtur ferðaþjónustu á Íslandi 13,74% 9,02% 17,32% 19,23% 5,56% 9,38% 12,99% 16,36% Aðgengi að þjónustuþáttum frá innlendum þjónustuaðilum 13,27% 16,39% 9,50% 11,54% 16,67% 17,71% 16,88% 1,82% Samkeppni frá öðrum áfangastöðum 9,72% 10,66% 7,26% 19,23% 11,11% 10,42% 10,39% 5,45% Þjónustustig og gæði frá innlendum þjónustuaðilum 8,77% 6,56% 10,61% 3,85% 5,56% 7,29% 10,39% 12,73% Stefnumál ferðaþjónustu á Íslandi 5,69% 1,64% 10,06% 0,00% 0,00% 0,00% 5,19% 18,18% Annað 4,27% 6,56% 2,23% 3,85% 5,56% 6,25% 5,19% 5,45% Vinsældir áfangastaðarins 3,32% 4,10% 3,35% 3,85% 0,00% 3,12% 2,60% 3,64% Engir neikvæðir þættir 3,32% 10,66% 0,00% 0,00% 5,56% 11,46% 0,00% 0,00% Sjálfbærni áfangastaðarins 2,61% 2,46% 2,23% 3,85% 0,00% 2,08% 3,90% 5,45% Markaðssetning / kynning 2,37% 2,46% 3,35% 3,85% 0,00% 2,08% 0,00% 0,00% Aukið flugframboð 2,37% 0,82% 3,35% 0,00% 5,56% 0,00% 2,60% 1,82% Almennur vöxtur í utanlandsferðum á markaðssvæði 1,66% 1,64% 1,12% 0,00% 5,56% 2,08% 2,60% 1,82% Öryggi áfangastaðarins 0,71% 0,82% 0,56% 0,00% 0,00% 1,04% 1,30% 0,00% Spurning: In your opinion, what are the top five negative factors for the development of tourism in Iceland this year? (Please select up to 5 factors); Marketing efforts / promotion, Safety of the destination, Increase in air connections / supply, Sustainability of the destination, Tourism policy of the destination, Trendy destination, Price level / currency, Availability of service from local suppliers (e.g. accommodation, tours, restaurants, etc.), Level of service and quality from local suppliers, Growth in tourism in Iceland, General growth in outbound tourism in source market, Competing destinations, Other, please specify

12 Hvers vegna mæla þeir sem eru jákvæðir gagnvart Íslandi með áfangastaðnum? Þetta er enn frábær staður ef maður sleppir vinsælustu stöðunum Ísland er einstakt á heimsmælikvarða Það eru 30 ástæður til að mæla með Íslandi Einstakt og öruggt land til að heimsækja Öruggt, áhugavert og hreint Ósvikinn áfangastaður. Friður og kyrrð á réttu stöðunum náttúra, menning og vinalegt fólk Þetta er nýtt, spennandi, viðráðanlegt og ólíkt öllum öðrum áfangastöðum Einstakur áfangastaður, náttúra, fólk, matur Þetta er góð upplifun og auðvelt að komast þangað *Can you please specify in one sentence why you are likely to recommend Iceland as a travel destination?

13 Hvað þyrfti að gera til fá þá sem eru hlutlausa til að mæla með Íslandi sem áfangastað? Betra verð Birgjar eru að bjóða óraunhæf verð Fjölmiðlaherferð gæti hjálpað Fleiri gæða ferðaskrifstofur Einfaldara bóka pakkaferðir í gegnum ákjósanlega söluaðila Samkeppnishæfara verðlag Vera meðvituð um samband verðs og frammistöðu Stuðningur við önnur ferðamannasvæði en Reykjavík, Suðurströndina og Vesturland framboð á Halal máltíðum Hraðari og betri svörun frá söluaðilum *Can you please specify in one sentence what has to be done so that you would be more likely to recommend Iceland as a travel destination?

14 Hvers vegna mæla þeir sem eru neikvæðir gagnvart Íslandi ekki með áfangastaðnum? Framboð, verð og takmarkað flugframboð Erfið samskipti við söluaðila Erfitt er að fá gistingu staðfesta á Íslandi og svartími söluaðila er of langur Skortur á þekkingu og námskeiðum fyrir fagaðila til að fræða ferðaþjónustu um hvernig eigi að kynna Ísland Að verða of fjölmennt Hátt verðlag samanborið við önnur lönd Verð/gæði matur, drykkir mjög dýrt samanborið við þeirra heimaland *Can you please specify in one sentence why are you not likely to recommend Iceland as a travel destination?

15 GREINING FRAMKVÆMD AF ÍSLANDSSTOFU SVIÐ FERÐAÞJÓNUSTU OG SKAPANDI GREINA SEPTEMBER 2018 Afritun eða frekari dreifing ekki heimiluð án samráðs við Íslandsstofu Íslandsstofa er öflugur samstarfsvettvangur atvinnulífs og stjórnvalda. Hlutverk okkar er að sinna markaðs- og kynningarstarfi í þágur íslenskra útflutningsgreina og styðja þannig við gjaldeyrisöflun þjóðarinnar. Fyrirvari Kynning þessi er eingöngu ætluð til upplýsinga og er ekki ætluð sem grundvöllur fyrir ákvörðunum móttakanda. Upplýsingar sem fram koma í þessari kynningu fela ekki í sér loforð um framtíðina. Íslandsstofu ber ekki skylda til að útvega móttakanda aðgang að frekari upplýsingum en þeim sem fram koma í kynningu þessari, eða til að uppfæra þær upplýsingar sem þar koma fram. Upplýsingar sem fram koma í kynningu þessari eru byggðar á fyrirliggjandi upplýsingum, áætlunum um væntanlega þróun ytri skilyrða o.fl. Eru upplýsingarnar háðar ýmsum óvissuþáttum og geta þær breyst án fyrirvara. Með móttöku þessarar kynningar fellst móttakandi á framangreindan ábyrgðarfyrirvara.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila desember 2016 VIÐMIÐ TEGUND FYRIRTÆKIS

More information

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR Ingvar Örn Ingvarsson Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar Samgöngufundur á Norðurlandi, 19. nóvember 2015 Meginstoðir stefnu og lykilárangursþættir

More information

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66 Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66.A.20(b) privileges The holder og an aircraft maintenance licence may not exercise its privileges unless: 1. In compliance

More information

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010 Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra

More information

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson Ritstuldarvarnir Sigurður Jónsson sigjons@hi.is Aðgangur að Turnitin 1. Beint í Turnitin á www.turnitin.com 2. Gegnum Moodle-námskeið Kennarar og nemendur halda sig í Moodleumhverfinu Fá frumleikaskýrslu

More information

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Samanburður vindmæla Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Haustþing Veðurfræðifélagsins 2011 Tegundir vindmæla Til eru margar mismunandi gerðir vindmæla sem byggja á mismunandi

More information

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Ari Ólafsson dósent í tilraunaeðlisfræði Eðlisfræðiskor HÍ og Raunvísindastofnun Háskólans Tilraunahúsið p.1/18 Sýnishorn af markmiðum ríkisvalds í menntamálum

More information

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ný tilskipun um persónuverndarlög UT Messa SKÝ, 9. febrúar 2012 Hörður Helgi Helgason Um fyrirlesara 1999 2000-03 2003-06 2006- Héraðsdómslögmaður Persónuvernd Ráðgjafi, evrópsk persónuv.lög LM lögmenn -> Landslög munið #utmessan Boligen

More information

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa Efnisyfirlit Þróun félagsauðs í grannríkjunum Bandaríkin Skandinavía Meginland Evrópu Þróunin á Íslandi Félagsþátttaka Frumtengsl Félagsrof Félagsauður,

More information

Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2016

Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2016 Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2016 Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2016 Stillt upp fyrir tískumyndatöku í Hörpu. Samantekt unnin fyrir Höfuðborgarstofu mars 2017 Höfundur: Rögnvaldur Guðmundsson Rannsóknir

More information

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós XML-þjónustan veitir aðgang að nýjum norðurljósagögnum Veðurstofunnar sem birt eru á www.vedur.is. Slóð XML-þjónustunnar er http://xmlweather.vedur.is/aurora?op=xml&type=index

More information

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: HAGTÖLUR VR

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: HAGTÖLUR VR September 216 Efnahagsyfirlit VR er gefið út í tengslum við mánaðarlega stjórnarfundi félagsins. Yfirlitið er samantekt á hagtölum og öðru efni sem tengist vinnumarkaðs- og kjaramálum og er tilgangurinn

More information

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Stóra myndin Uppbygging þekkingarsamfélags Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Bakgrunnur Viðskiptaráð Íslands 1 Yfirlit 1. Hvað eru þekkingarkjarnar? 2. Hvað

More information

Horizon 2020 á Íslandi:

Horizon 2020 á Íslandi: Horizon 2020 á Íslandi: - Árangur Íslands í Horizon2020 - Hvernig getur Rannís veitt ykkur aðstoð? Kristmundur Þór Ólafsson Alþjóðasvið Rannís Landstengiliður (NCP) fyrir H2020 Hvað er H2020? Rammaáætlun

More information

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. í sálfræði 103 á vorönn 2008 um viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. Rannsóknin á að gera grein fyrir afstöðu nemenda við Menntaskólanum á Egilsstöðum til nýgerða breytinga á stoðtímakerfi

More information

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands Yfirlit erindis Meginmarkmið og bakgrunnur Nokkrar skilgreiningar Rannsóknaraðferðir

More information

Erlendir vetrarferðamenn vegir og þjónusta

Erlendir vetrarferðamenn vegir og þjónusta Erlendir vetrarferðamenn vegir og þjónusta 2017-2018 Erlendir vetrarferðamenn vegir og þjónusta 2017-2018 Vetrarferðamenn utan þjónustusvæðis Vegagerðarinnar. Greinargerð unnin með stuðningi rannsóknasjóðs

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016 FLUGTÖLUR 216 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 216 Flugvöllur 215 216 Br. 16/15 Hlutdeild Reykjavík 348.24 377.672 8,5% 5,4% Akureyri 17.897 183.31 7,3% 24,5% Egilsstaðir 89.79 93.474 4,9%

More information

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013 Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013 Svíþjóð - stjórnsýslan Þrjú formleg stjórnsýslustig Sveitarfélög, 290 talsins (Local level) Lén, 20 talsins (Regional level) Landsstjórn, 349 þingmenn (National

More information

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND INDEX I. Regional Partnerships Official Partners of the OPEN DAYS 2011 East Iceland... 3 Austurlands... 5 2 I. Regional

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 FLUGTÖLUR 2014 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 Flugvöllur 2013 2014 Br. 14/13 Hlutdeild Reykjavík 338.278 328.205-3,0% 48,6% Akureyri 178.231 172.106-3,4% 25,5% Egilsstaðir 91.561

More information

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Morgunverðarfundur Ferðamálastofu Grand hótel, Reykjavík 14. apríl 2011 Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Dr. Edward H. Huijbens Forstöðumaður /

More information

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Q1. Ert þú karl eða kona? Karl 229 19.83% Kona 926 80.17% Fjöldi 1155 Q2. Á hvaða aldursbili ert þú? 30 ára eða yngri 190 16.42% 31-40 ára 257 22.21% 41-50 ára 312 26.97%

More information

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn - LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM Schengen ráðstefna 6. október 2011 - Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn - Áherslur - Lögreglan á Suðurnesjum - Framkvæmd landamæraeftirlits - Umhverfið - Álag á Ísland

More information

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og 2006. Kolbeinn Árnason Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir CORINE: Coordination of information on the environment eða: Samræming umhverfisupplýsinga

More information

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands 2. nóvember 2015 Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands Samantekt Markmið þessarar rannsóknar er að

More information

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum Raddir fjölbreyttra kennarahópa Sólveig Karvelsdóttir, lektor, HÍ Hafdís Guðjónsdóttir, dósent, HÍ Rannsóknin er hluti af tveimur rannsóknum Fjölbreyttir kennarahópar

More information

Febrúar Íslensk ferðaþjónusta

Febrúar Íslensk ferðaþjónusta Febrúar 216 Íslensk ferðaþjónusta Umsjón: Greining Íslandsbanka, greining@islandsbanki.is Ásta Björk Sigurðardóttir 44 4636, Elvar Orri Hreinsson 44 4747, Ingólfur Bender 44 4635, Íris Káradóttir 44 3539,

More information

Umfang og umhverfi frumkvöðlastarfsemi á Íslandi 2006

Umfang og umhverfi frumkvöðlastarfsemi á Íslandi 2006 Umfang og umhverfi frumkvöðlastarfsemi á Íslandi 2006 Rannsóknarmiðstöð HR í nýsköpunar- og frumkvöðlafræðum Rögnvaldur J. Sæmundsson Silja Björk Baldursdóttir Mars 2007 GEM - frumkvöðlastarfsemi 2006

More information

Skráningarreglur framtíðarinnar (RDA)

Skráningarreglur framtíðarinnar (RDA) Skráningarreglur framtíðarinnar (RDA) Fræðslufundur 26. nóvember 2010 Hildur Gunnlaugsdóttir Málþing um RDA í ágúst 2010 RDA in Europe: making it happen! Málþing um nýju skráningarreglurnar (RDA = Resource

More information

Félagsvísar: Ungt fólk í foreldrahúsum Social indicators: Young people living with their parents

Félagsvísar: Ungt fólk í foreldrahúsum Social indicators: Young people living with their parents 21. nóvember 16 Félagsvísar: Ungt fólk í foreldrahúsum Social indicators: Young people living with their parents Samantekt Hlutfall ungs fólks sem býr með foreldrum sínum hefur hækkað á undanförnum árum.

More information

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma Gylfi Magnússon Viðskiptafræðideild Ritstjóri Ingjaldur Hannibalsson Rannsóknir í félagsvísindum XIII. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2012 Reykjavík:

More information

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ / 1004720-1004720-3-ABC 2.1.2018 09::16 Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær»»» Reykjavík/HÍ 06:42 06:44 06:45 06:47 06:51 06:52 06: 07:17 07:18 07:22 07:28 07:29 07:31 07:32 07:34 07:36 07:38

More information

Stærðfræði við lok grunnskóla

Stærðfræði við lok grunnskóla Stærðfræði við lok grunnskóla Stutt samantekt helstu niðurstaðna úr PISA 2003 rannsókninni Júlíus K. Björnsson Almar Miðvík Halldórsson Ragnar F. Ólafsson Rit nr. 15, 2004 2 Námsmatsstofnun desember 2004.

More information

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016 UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016 Hlynur Guðjónsson Aðalræðismaður og viðskiptafulltrúi Markaðurinn ECONOMICS The U.S. economy underperformed vs forecasts the 1 st quarter of

More information

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012 Nr. 28/32 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012 2013/EES/28/07 frá 8. júní 2012 um framkvæmdarreglur vegna beitingar 16. gr.

More information

Tölvu- og netnotkun á Íslandi og í öðrum Evrópulöndum 2014 Computer and Internet usage in Iceland and other European countries 2014

Tölvu- og netnotkun á Íslandi og í öðrum Evrópulöndum 2014 Computer and Internet usage in Iceland and other European countries 2014 2015:1 23. janúar 2015 Tölvu- og netnotkun á Íslandi og í öðrum Evrópulöndum 2014 Computer and Internet usage in Iceland and other European countries 2014 Samantekt Netnotkun Íslendinga eykst um tæp tvö

More information

BS ritgerð í viðskiptafræði. Viðskipti Kína og Afríku

BS ritgerð í viðskiptafræði. Viðskipti Kína og Afríku BS ritgerð í viðskiptafræði Viðskipti Kína og Afríku Umfang viðskipta Guðmundur Steinn Steinsson Leiðbeinandi: Dr. Ingjaldur Hannibalsson Viðskiptafræðideild Maí 2013 Viðskipti Kína og Afríku Umfang viðskipta

More information

Félagsvísar: Skortur á efnislegum gæðum 2014 Social indicators: Material deprivation 2014

Félagsvísar: Skortur á efnislegum gæðum 2014 Social indicators: Material deprivation 2014 2015:6 3. júlí 2015 Félagsvísar: Skortur á efnislegum gæðum 2014 Social indicators: Material deprivation 2014 Samantekt Hlutfall fólks sem skorti efnisleg gæði á Íslandi lækkaði úr 6,6 í 5,5 milli áranna

More information

Samanburðarrannsókn á. kennslutíma. í fullu skyldunámi. í Evrópu 2013/14. Eurydice skýrslur. Education and Training

Samanburðarrannsókn á. kennslutíma. í fullu skyldunámi. í Evrópu 2013/14. Eurydice skýrslur. Education and Training Samanburðarrannsókn á kennslutíma í fullu skyldunámi í Evrópu 2013/14 Eurydice skýrslur Education and Training SAMANBURÐARRANNSÓKN Inngangur 3 Kennslutími fyrir skyldunám er mjög breytilegur milli Evrópulandanna

More information

Kanada. Ísland allt árið Landaskýrsla. Unnin af Eyrúnu Magnúsdóttur og Þórhildi Ósk Halldórsdóttur

Kanada. Ísland allt árið Landaskýrsla. Unnin af Eyrúnu Magnúsdóttur og Þórhildi Ósk Halldórsdóttur Ísland allt árið Landaskýrsla Unnin af Eyrúnu Magnúsdóttur og Þórhildi Ósk Halldórsdóttur Kanada Verkefnisstjóri: Guðjón Svansson Yfirumsjón: Hermann Ottósson Ágúst 2011 islandsstofa.is Efnisyfirlit Inngangur...

More information

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs? Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson Hvernig getur málefni sem ekki er skilgreint sem námsgrein í grunnskóla eða námssvið

More information

Kennslutími fyrir skyldunám er mjög breytilegur milli Evrópulandanna

Kennslutími fyrir skyldunám er mjög breytilegur milli Evrópulandanna SAMANBURÐARRANNSÓKN Inngangur 3 Kennslutími fyrir skyldunám er mjög breytilegur milli Evrópulandanna 3 Á barnaskólastigi er lögð aðaláhersla á lestur, skrift og bókmenntir 5 Mörg lönd leggja tiltölulega

More information

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum.

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum. Inngangur Skýrslan sem hér er birt er framhald skýrslu sem kom út í fyrra um sama efni. Með upplýsingum sem koma fram í skýrslunni gefst tækifæri til þess að meta þróun fíkniefnamála og mæla árangur af

More information

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2 1 Examples 2 Sýnidæmi 2 2 Example 25-1 Gefið er 3 fasa, 3 teina raforkukerfi samkvæmt meðfylgjandi einlínumynd. Allar stærðir á myndinni eru í einingakerfinu ( per unit ). Seríuviðnám háspennulínanna er

More information

Vímuefnaneysla íslenskra unglinga í alþjóðlegum samanburði

Vímuefnaneysla íslenskra unglinga í alþjóðlegum samanburði Vímuefnaneysla íslenskra unglinga í alþjóðlegum samanburði 1995 2007 Þóroddur Bjarnason Háskólanum á Akureyri Rannsóknasetur forvarna við Háskólann á Akureyri 1 ISBN 978-9979-834-72-4 Útgefið á Akureyri

More information

JANÚAR 2016 Karl Sigurðsson

JANÚAR 2016 Karl Sigurðsson JANÚAR 2016 Karl Sigurðsson Staða og horfur á vinnumarkaði Staðan á vinnumarkaði er að mörgu leyti góð ef litið er til þróunar atvinnuleysis, en skráð atvinnuleysi hefur lækkað úr um 8% árin 2009 og 2010

More information

FOREIGN TRAVEL PROFESSIONAL SURVEY ABOUT ICELAND TOURISM. September 2018

FOREIGN TRAVEL PROFESSIONAL SURVEY ABOUT ICELAND TOURISM. September 2018 FOREIGN TRAVEL PROFESSIONAL SURVEY ABOUT ICELAND TOURISM September 2018 Fieldwork summary Promote Iceland carried out an attitude survey in July and August 2018 amidst foreign travel professionals that

More information

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst 15. 18. ágúst 21. 25. ágúst 28. ág 1. sept. 15. skipulagsdagur 16. skipulagsdagur 17. Skipulagsdagur 18. skipulagsdagur

More information

Loftmengun vegna jarðvarmavirkjanna

Loftmengun vegna jarðvarmavirkjanna Loftmengun vegna jarðvarmavirkjanna Kynning fyrir verkefnisstjórn 3. áfanga rammaáætlunar. 9.desember 2014 Þorsteinn Jóhannsson thorsteinnj@ust.is Nýting lághitasvæða og háhitasvæða Mun minni umhverfisáhrif

More information

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI ER ÍSLAND SPRUNGIÐ MEÐ 2,2 M FERÐAMANNA? TOP 10 ÞJÓÐGARÐAR Í BANDARÍKJUNUM 1. Great Smoky Mountains National Park

More information

Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008.

Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008. GR 10:03 Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008. Guðlaugur Einarsson, geislafræðingur Ágúst 2010 Geislavarnir ríkisins Icelandic Radiation Safety Authority Rauðarárstíg 10 150 Reykjavík s. 5528200

More information

Breytt viðhorf til sýklalyfjaávísana hjá íslenskum heimilis- og heilsugæslulæknum

Breytt viðhorf til sýklalyfjaávísana hjá íslenskum heimilis- og heilsugæslulæknum http://dx.doi.org/10.17992/lbl.2016.01.61 RANNSÓKN Breytt viðhorf til sýklalyfjaávísana hjá íslenskum heimilis- og heilsugæslulæknum Anna Mjöll Matthíasdóttir 1 læknanemi, Þórólfur Guðnason 2 læknir, Matthías

More information

Skýrsla ferðamála-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra um þolmörk ferðamennsku.

Skýrsla ferðamála-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra um þolmörk ferðamennsku. Skýrsla ferðamála-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra um þolmörk ferðamennsku. (Lögð fyrir Alþingi á 148. löggjafarþingi 2017 2018.) Efnisyfirlit Samantekt... 3 1. Umfang ferðamennsku og þróunarhorfur...

More information

Ég vil læra íslensku

Ég vil læra íslensku Ég vil læra íslensku 16 Föt Föt Évlí - 16 föt 1 hlusta Generated by Foxit PDF Creator Foxit Software benda lita teikna klippa líma strákur stelpa ekki stelpa/ekki strákur hugsa Évlí - 16 föt 2 hlusta íslenskur

More information

Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna

Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna Samanburðarrannsókn nóvember 2012 Ari Klængur Jónsson www.mcc.is Árnagötu 2-4 400 Ísafjörður Sími: 450-3090 Fax: 456-0215 mcc@mcc.is 1 Velferðarráðuneytið

More information

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur? Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur? Málþing um byggðamál og svæðasamvinnu 14. mars 2014 Stefanía Traustadóttir Heimsókn til Norðurbotns (Oulu) apríl 2012 Þátttakendur: Ragnheiður

More information

Félagsvísar: Lífskjör og lífsgæði barna Social indicators: The quality of children s lives

Félagsvísar: Lífskjör og lífsgæði barna Social indicators: The quality of children s lives 2015:2 23. mars 2015 Félagsvísar: Lífskjör og lífsgæði barna Social indicators: The quality of children s lives Samantekt Árið 2014 bjuggu 11,4% barna á heimilum sem áttu mjög erfitt með að láta enda ná

More information

SEPTEMBER 2010 RÁÐSMIÐJA UM FRÆÐANDI FERÐAÞJÓNUSTU - KIÐAGIL

SEPTEMBER 2010 RÁÐSMIÐJA UM FRÆÐANDI FERÐAÞJÓNUSTU - KIÐAGIL SEPTEMBER 2010 RÁÐSMIÐJA UM FRÆÐANDI FERÐAÞJÓNUSTU - KIÐAGIL, forst.m. Þekkingarnets Þingeyinga AKADEMÍSK FERÐAÞJÓNUSTA LEIÐIN FRÁ HUGMYND TIL VERULEIKA Akademísk ferðaþjónusta Yfirferð dagsins... I. Inntak

More information

Ímynd Íslands. Áhrif eldgossins í Eyjafjallajökli Ásgerður Ágústsdóttir. Lokaverkefni til MS- gráðu í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum

Ímynd Íslands. Áhrif eldgossins í Eyjafjallajökli Ásgerður Ágústsdóttir. Lokaverkefni til MS- gráðu í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum Ímynd Íslands Áhrif eldgossins í Eyjafjallajökli 2010 Ásgerður Ágústsdóttir Lokaverkefni til MS- gráðu í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum Leiðbeinandi: Dr. Þórhallur Guðlaugsson, dósent Viðskiptafræðideild

More information

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be Stefnumótun tun Rf Hlutverk (Mission) Why we exist Gildi (Core values) What we believe in Framtíðarsýn (Vision) What we want to be Stefna (Strategy) Our Game plan Stefnumiðað árangursmat Balanced Scorecard

More information

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin Klettafjöllin og Grand Canyon 1 Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin Kristbjörg María Guðmundsdóttir Eitt af fallegustu handverkum náttúruaflanna er án efa að finna í vesturhluta Norður-Ameríku.

More information

Skýrsla. samgönguráðherra um framkvæmd ferðamálaáætlunar. (Lögð fyrir Alþingi á 135. löggjafarþingi )

Skýrsla. samgönguráðherra um framkvæmd ferðamálaáætlunar. (Lögð fyrir Alþingi á 135. löggjafarþingi ) Skýrsla samgönguráðherra um framkvæmd ferðamálaáætlunar. (Lögð fyrir Alþingi á 135. löggjafarþingi 2007 2008.) Alþingi samþykkti vorið 2005 þingsályktun um áætlun í ferðamálum fyrir árin 2006 2015. Sú

More information

sjálfsöryggi. Sj PIAAC Á NORÐURLÖNDUM INNGANGUR GRUNNLEIKNI FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ ATVINNULÍFSINS ANDERS ROSDAHL

sjálfsöryggi. Sj PIAAC Á NORÐURLÖNDUM INNGANGUR GRUNNLEIKNI FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ ATVINNULÍFSINS ANDERS ROSDAHL ANDERS ROSDAHL PIAAC Á NORÐURLÖNDUM Niðurstöður umfangsmestu al þjóð legrar könnunar á grunnleikni fullorðinna í lestri, reikningi og úrlausn verkefna með upplýsingatækni. Grunnleikni fullorðinna í Danmörku,

More information

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar 1 Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar Introduction to rotating machines 2 Grunnhugtök og meginþættir Klassískar gerðir véla Riðstraumsvélar Samfasavél (synchronous machine) Spanvél (induction machine

More information

Evrópskur samanburður á launum 2010 Structure of Earnings Survey 2010

Evrópskur samanburður á launum 2010 Structure of Earnings Survey 2010 2012:11 18. desember 2012 Evrópskur samanburður á launum 2010 Structure of Earnings Survey 2010 Samantekt Árið 2010 voru meðallaun á Íslandi rétt undir meðaltali Evrópusambandsríkjanna. Þegar horft er

More information

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Áhrif lofthita á raforkunotkun Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Júlí 2017 Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Orkustofnun Júlí 2017 Útgefandi: Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík Sími: 569 6000, Fax, 568

More information

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM Skýrsla fyrir skólaárið 2016-2017 Efnisyfirlit Efnisyfirlit... 2 1. Inngangur... 3 2. Markmið og tilgangur matsins... 3 3. Aðferðir og framkvæmd matsins... 3 4.

More information

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2. Reykjavík, 15. maí 2017 R17050061 110 Borgarráð Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2. júní 2017 Fyrirhuguð er opinber

More information

Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands

Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands ÞÓRA BJÖRK HJARTARDÓTTIR Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands 1. Fjöldi erlendra stúdenta Á liðnum áratug hefur erlendum stúdentum fjölgað gríðarlega við Háskóla Íslands. Haustið 2000 voru skráðir

More information

Tekjur og menntun 2014 Income and education 2014

Tekjur og menntun 2014 Income and education 2014 2015:5 22. júní 2015 Tekjur og menntun 2014 Income and education 2014 Samantekt Niðurstöður um samband menntunar og tekna sem byggjast á lífskjararannsókn Hagstofunnar leiða í ljós að háskólamenntun veitir

More information

Ímynd stjórnmálaflokka

Ímynd stjórnmálaflokka Tengsl ímyndar og árangurs Sandra María Sævarsdóttir Þórhallur Guðlaugsson Viðskiptafræðideild Ritstjóri: Ingjaldur Hannibalsson Rannsóknir í félagsvísindum XIV. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2013

More information

Vaxtarsaga Marel. Snjólfur Ólafsson og Auður Hermannsdóttir

Vaxtarsaga Marel. Snjólfur Ólafsson og Auður Hermannsdóttir Vaxtarsaga Marel Snjólfur Ólafsson og Auður Hermannsdóttir Alþjóðlegur vöxtur íslenskra fyrirtækja og erlendar fjárfestingar síðustu ára hafa vakið mikla athygli hér á landi og víðar. Grein þessi varpar

More information

Skemmtiferðaskip við Ísland. Úttekt á áhrifum. Edward H. Huijbens Kristinn Berg Gunnarsson

Skemmtiferðaskip við Ísland. Úttekt á áhrifum. Edward H. Huijbens Kristinn Berg Gunnarsson Skemmtiferðaskip við Ísland Úttekt á áhrifum Edward H. Huijbens Kristinn Berg Gunnarsson Rannsóknamiðstöð ferðamála 2014 Útgefandi: Titill: Höfundar: Rannsóknamiðstöð ferðamála, Borgum v/ Norðurslóð, IS-600

More information

Ísland í evrópsku upplýsingasamfélagi 2006 The Icelandic Information Society in a European context 2006

Ísland í evrópsku upplýsingasamfélagi 2006 The Icelandic Information Society in a European context 2006 2007:1 8. mars 2007 Ísland í evrópsku upplýsingasamfélagi 2006 The Icelandic Information Society in a European context 2006 Samantekt Að meðaltali voru tölvur á 62% heimila í aðildarlöndum Evrópusambandsins

More information

Vetrarferðaþjónusta. Aðalfundur SAF / 24. mars, 2011 / HOF, Akureyri Helgi Már Björgvinsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs

Vetrarferðaþjónusta. Aðalfundur SAF / 24. mars, 2011 / HOF, Akureyri Helgi Már Björgvinsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Vetrarferðaþjónusta Aðalfundur SAF / 24. mars, 2011 / HOF, Akureyri Helgi Már Björgvinsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs ICELANDAIR + Rótgróið fyrirtæki með mikla reynslu og rætur aftur til 1937

More information

Erlendir gestir í Stykkishólmi sumarið Niðurstöður ferðavenjukönnunar

Erlendir gestir í Stykkishólmi sumarið Niðurstöður ferðavenjukönnunar Erlendir gestir í Stykkishólmi sumarið 2016 Niðurstöður ferðavenjukönnunar Lilja Berglind Rögnvaldsdóttir 2017 Rannsóknamiðstöð ferðamála 2017 Útgefandi: Rannsóknamiðstöð ferðamála, Borgum v/ Norðurslóð,

More information

Íslenskur hlutafjármarkaður

Íslenskur hlutafjármarkaður ELÍN GUÐJÓNSDÓTTIR 1 Íslenskur hlutafjármarkaður Hlutafjármarkaður er mikilvægur hluti þróaðs fjármagnsmarkaðar. Hérlendis hefur á tiltölulega skömmum tíma náð að myndast allvel þroskaður fjármálamarkaður

More information

Framhaldsskólapúlsinn

Framhaldsskólapúlsinn Framhaldsskólapúlsinn Mat á líðan og skólabrag í framhaldsskólum Málþing um geðrækt í framhaldsskólum 20. september 2013 Almar M. Halldórsson Skólapúlsinn Skólapúlsinn er veflægt sjálfsmatskerfi fyrir

More information

Umhverfisvitund Íslendinga Þorvarður Árnason *

Umhverfisvitund Íslendinga Þorvarður Árnason * Umhverfisvitund Íslendinga Þorvarður Árnason * ÁGRIP Viðhorf Vesturlandabúa til náttúru- og umhverfisverndar hafa tekið verulegum breytingum á síðustu 30-40 árum. Erlendis fengu félagsvísindamenn snemma

More information

Notkun tíðahvarfahormóna hjá íslenskum konum árin

Notkun tíðahvarfahormóna hjá íslenskum konum árin Notkun tíðahvarfahormóna hjá íslenskum konum árin 1996-1 Brynja Ármannsdóttir 1 læknanemi Laufey Tryggvadóttir 2 faraldsfræðingur Jón Gunnlaugur Jónasson 1,2,4 sérfræðingur í meinafræði Elínborg J. Ólafsdóttir

More information

Markaðsstarf Íslandsstofu á Þýskalandsmarkaði. Sigríður Ragnarsdóttir Verkefnastjóri hjá Íslandsstofu

Markaðsstarf Íslandsstofu á Þýskalandsmarkaði. Sigríður Ragnarsdóttir Verkefnastjóri hjá Íslandsstofu Markaðsstarf Íslandsstofu á Þýskalandsmarkaði Sigríður Ragnarsdóttir Verkefnastjóri hjá Íslandsstofu Þjóðverjar og ferðalög Hvað skiptir Þjóðverja máli? Heilsa Fjárhagslegt öryggi Frítími Hamingjuríkt

More information

Rannsóknamiðstöð Íslands - Rannís. Nýsköpunarvogin Nýsköpunarvirkni íslenskra fyrirtækja

Rannsóknamiðstöð Íslands - Rannís. Nýsköpunarvogin Nýsköpunarvirkni íslenskra fyrirtækja Rannsóknamiðstöð Íslands - Rannís Nýsköpunarvogin 2008-2010 Nýsköpunarvirkni íslenskra fyrirtækja Efnisyfirlit INNGANGUR...................................................... 3 Efnistök.......................................................

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services 2011:1 27. maí 2011 Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services Samantekt Frá árinu 1987 hefur Hagstofa Íslands leitað upplýsinga frá sveitarfélögum árlega um fjárhagsaðstoð, félagslega heimaþjónustu

More information

Viðkskipti við Bandaríkin árið 2017

Viðkskipti við Bandaríkin árið 2017 UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ Viðkskipti við Bandaríkin árið 2017 Hlynur Guðjónsson Aðalræðismaður og viðskiptafulltrúi Main Economic Figures for the U.S. Markaðurinn Despite policy uncertainty, financial conditions

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vor 2017 Enska 8. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

More information

HAGFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS. Hagstærðir Verzlunarmannafélags Reykjavíkur

HAGFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS. Hagstærðir Verzlunarmannafélags Reykjavíkur HAGFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS Hagfræðistofnun Háskóla Íslands Odda v/sturlugötu Sími: 525-4500/525-4553 Fax: 525-4096 Heimasíða: www.ioes.hi.is Tölvufang: ioes@hag.hi.is Hagstærðir Verzlunarmannafélags

More information

Lög um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja Viðhorf og væntingar

Lög um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja Viðhorf og væntingar Lög um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja Viðhorf og væntingar Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir Lokaverkefni til BA-gráðu í félagsfræði Félags- og mannvísindadeild Lög um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja Viðhorf

More information

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila. REGLUGERÐ um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila. 1. gr. Gildissvið. Reglugerð þessi gildir um tengda lögaðila sem eiga í viðskiptum skv. 3.-5. mgr. 57. gr. laga nr. 90/2003, um

More information

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003 Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003 Jón Viðar Jónmundsson 1 og Emma Eyþórsdóttir 2 1 Bændasamtökum Íslands 2 Rannsóknarstofnun landbúnaðarins/lbh á Hvanneyri Inngangur Fyrsta

More information

H Á L E N D I L Á G L E N D I

H Á L E N D I L Á G L E N D I VIKING BUS TOURS HÁLENDI LÁGLENDI Laugavegur, Siglufjörður GPS GEYSIR WELCOME Next stop, Holuhraun V O L C A N O HOTEL CAR RENTAL Mars 217 Íslensk ferðaþjónusta Umsjón: Greining Íslandsbanka, greining@islandsbanki.is

More information

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur CHEMISTRY The Central 9th Edition Hlutfallareikningur: AðA reikna út frá formúlum og efnajöfnum fnum Lavoisier: Massi varðveitist í efnahvörfum. : lýsa efnahvörfum. Efnajafna : Hvarfefni og myndefni: 2H

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr. 54 8. árgangur

More information

MARKAÐSSETNING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS Á ERLENDUM MÖRKUÐUM UNDIR VÖRUMERKINU REYKJAVÍK. Vörumerkið Reykjavík

MARKAÐSSETNING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS Á ERLENDUM MÖRKUÐUM UNDIR VÖRUMERKINU REYKJAVÍK. Vörumerkið Reykjavík MARKAÐSSETNING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS Á ERLENDUM MÖRKUÐUM UNDIR VÖRUMERKINU REYKJAVÍK Hjörtur Smárason, janúar 2014 Borgir og mikilvægi þeirra í framtíðinni Borgir eru í auknum mæli að taka yfir hlutverk

More information

Skattastefna Íslendinga

Skattastefna Íslendinga Skattastefna Íslendinga Stefán Ólafsson prófessor við félagsvísindadeild Háskóla Íslands 2. tbl. 3. árg. 27 Fræðigreinar Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála, Odda v/sturlugötu 11 R. Sími 525-4928 http://www.stjornsyslustofnun.hi.is

More information

Stéttavitund Íslendinga í kjölfar efnahagshruns

Stéttavitund Íslendinga í kjölfar efnahagshruns Stéttavitund Íslendinga í kjölfar efnahagshruns Guðmundur Ævar Oddsson Missouri-háskóla Útdráttur: Markmið þessarar greinar er að skoða stéttavitund Íslendinga í kjölfar efnahagshrunsins haustið 2008.

More information

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu? Upphaf mælinga í uppsjávarskipum Sigurjón Arason Yfirverkfræðingur Matís ohf. og Prófessor, Háskóli Íslands Dr. Magnea G. Karlsdóttir; Fagstjóri, Matís ohf. Ásbjörn Jónsson; Verkefnastjóri, Matís ohf Magnús

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vor 2017 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

More information

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005 26:1 14. júlí 26 Laun á almennum vinnumarkaði 25 Earnings in the private sector 25 Samantekt Árið 25 voru regluleg mánaðarlaun á almennum vinnumarkaði að meðaltali 244 þúsund krónur, heildarmánaðarlaun

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013 2014:3 9. október 2014 Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services Samantekt Árið fengu 8.042 heimili fjárhagsaðstoð sveitarfélaga og hafði heimilum sem þáðu slíkar greiðslur fjölgað um 306

More information