Þjóðarspegillinn 2018

Size: px
Start display at page:

Download "Þjóðarspegillinn 2018"

Transcription

1 Þjóðarspegillinn 2018 Rannsóknir í félagsvísindum XIX Opnir fyrirlestrar Allir velkomnir Aðgangur ókeypis Félagsfræði-, mannfræðiog þjóðfræðideild Félagsráðgjafardeild Hagfræðideild Lagadeild Stjórnmálafræðideild Viðskiptafræðideild Föstudaginn 26. október 2018 kl við Háskóla Íslands Nánari upplýsingar er að finna á

2 Málstofur 09:00-10:45 Stefna og skipulag - Háskólatorg 101 Fötlun fyrir tíma fötlunar / Disability Before Disability I - Háskólatorg 103 Afþreying tekin alvarlega: Félagsfræði dægurmenningar - Oddi 101 Case Study Research Projects in the School of Business: Different Approaches - Oddi 202 Heimsins hnoss: Söfn efnismenningar, menningararfur og merking - Oddi 203 Skattar, stjórnmál og sjálfstæðisbarátta - Oddi 204 Draumar unga fólksins. Mat á möguleikum í námi og starfi - Oddi 105 Vinnuafl í ferðaþjónustu: áskoranir og tækifæri - Askja N-130 Starfsumhverfi sérfræðinga hér á landi. Áskoranir og tækifæri á tímum hraðra breytinga - Árnagarður 101 Hindranir og meðvindur á kynjuðum vettvangi: Atvinnumarkaður, tengslanet og vald frá sjónarhóli kynjajafnréttis - Lögberg 101 Nýjar rannsóknir í réttarfari - Hátíðasalur Ríki, borgarar og inntak fullveldis - Hátíðasalur (stendur til 11:30) 11:00-12:45 Markaðsstarf í ferðaþjónustu / Markaðsfræði - Háskólatorg 101 Fötlun fyrir tíma fötlunar / Disability Before Disability II - Háskólatorg 103 Vinnuálag, kulnun og samskipti - Gimli 102 Afbrot og löggæsla - Oddi 101 Verkefnastjórnun - Oddi 202 Lýðræðishlutverk háskóla - Oddi 204 Allt fyrir ástina - Lögberg 101 Upplýsingaréttur - Hátíðasalur (hefst kl. 11:30) Svipmyndir úr sjávarútvegi - Lögberg :00-14:00 Responsible Tourism in Arctic Seascapes - Askja :00-14:45 Nýsköpun og viðskiptaþróun - Háskólatorg 101 Lífsgæði og þátttaka barna og unglinga (LIFE-DCY) - Gimli 102 Umönnun og fæðingarorlof - Oddi 101 Hversdagshefðir menningararfur til daglegs brúks - Oddi 202 Rannsóknir á viðburðum - Oddi 204 Mobilities and transnational Iceland - I - Lögberg 101 Kynheilbrigði í nútímasamfélagi - Lögberg 102 Virði óáþreifanlegra gæða - Lögberg 103 Tilfinningavandi barna - Lögberg :00-16:45 Neytendur, opinberir starfsmenn og stjórnarhættir - Oddi 202 Samstarf háskóla og atvinnulífs - Oddi 202 Menningarferðamennska: Ferðaþjónusta sem skapandi grein - Háskólatorg 101 Álag og átök í starfsumhverfi kennara á grunn- og háskólastigi - Lögberg 102 Félagsmiðstöðvar og ungmenni - Lögberg 102 Sustainability, environment and youth in sub-saharan Africa - Oddi 203 Tæknilæsi leikskólabarna - Oddi 204 Þetta er í þjóðarsálinni: sveitavist þéttbýlisbarna - Oddi 205 Blaðamennska á tímamótum - Oddi 206 Börn sem aðstandendur foreldra sem fá krabbamein - Oddi 101 Félagsþjónusta sveitarfélaga: Hver er ábyrgð félagsþjónustunnar og notenda hennar? - Oddi 105 Mobilities and transnational Iceland - II - Lögberg 101 Menning fátæktar: Fötlunarsamfélag á fyrri tíð - Gimli 102 Afleiðingar ofbeldis, forvarnir og inngrip - Lögberg 103 Samþætting listgreina og kennslu - Lögberg 205

3 Dagskrá 09:00-10:45 Háskólatorg 101 Stefna og skipulag Anna Marín Þórarinsdóttir, Runólfur Smári Steinþórsson og Einar Svansson Skipulag fyrirtækja fyrir og eftir hrun Runólfur Smári Steinþórsson og Sandra Margrét Sigurjónsdóttir Stefna í reynd í litlu hátæknifyrirtæki Hrund Andradóttir og Runólfur Smári Steinþórsson Bláa Lónið - stefna í reynd María Rún Hafliðadóttir og Runólfur Smári Steinþórsson Stefnumótun stjórnvalda í ferðaþjónustu Háskólatorg 103 Fötlun fyrir tíma fötlunar / Disability Before Disability I Simo Vehmas The animalized lives of persons with profound intellectual disability Hanna Björg Sigurjónsdóttir, Jóhanna Gunnlaugsdóttir, Ólafur Rastrick og Lena Nyberg Fötlun og félagsleg staða í manntalsgögnum frá 19. öld Anna Katharina Heiniger Pretending, disguising and ignoring impairment and disability in the Íslendingasögur Eva Þórdís Ebenezersdóttir The makings of a new recipe: methods and theoretical approaches of a disability-folklorist Haraldur Þór Hammer Haraldsson Digging up the different Oddi 101 Afþreying tekin alvarlega: Félagsfræði dægurmenningar Viðar Halldórsson Týndir sauðir og villikettir: Hugleiðing um sjálf, norm og frávik Arnór Maximilian Luckas og Viðar Halldórsson Meira en bara leikur: Samtengsl EVE Online og raunsamfélagsins Vigdís Fríða Þorvaldsdóttir Twitter og samfélagsumræða Íslendinga: Í ljósi kenninga Habermas um almannarými. Arnar Eggert Thoroddsen Dægurtónlistarmenning á Íslandi: Þorpseinkennið, kostir og gallar Oddi 202 Case Study Research Projects in the School of Business: Different Approaches Þórey Svanfríður Þórisdóttir Comparison of CSR and sustainability: A case study of business models in Nordic fashion companies Hulda Guðmunda Óskarsdóttir Phenomenological case study Fe Amor Parel Guðmundsson, Sveinn Agnarsson og Lára Jóhannsdóttir Sustainability Marketing Strategy: A case study on the promotion of Icelandic energy companies Bryndís Ólafsdóttir og Erla Sólveig Kristjánsdóttir Biotech and Medtech SMEs: Institutional Entry-mode Barriers in Japan and China Oddi 203 Heimsins hnoss: Söfn efnismenningar, menningararfur og merking Kristján Mímisson... kola í eldhúsi, pottar og pjátur bögglar með snæri og bundið í kross betra er ekki í heiminum hnoss. Davíð Ólafsson Deilihagkerfi íslenskra sveita: Bókasafn Sighvats Grímssonar í Bjarnarfirði Anna Heiða Baldursdóttir Í blóma lífsins: Eigur vinnuhjúa er létust af slysförum á 19. öld Finnur Jónasson... lætur eftir sig ekkju og fjögur börn : Afleiðing skipsskaða á reykvískar fjölskyldur í upphafi 20. aldar

4 Oddi 204 Skattar, stjórnmál og sjálfstæðisbarátta Þórólfur Matthíasson, Gylfi Zoega og Gunnar Úlfarsson Áhrif kynbundins skattaafsláttar á atvinnuþátttöku og vinnuframboð giftra kvenna á Íslandi á árabilinu 1950 til 1990 Eirikur Bergmann Popúlismi og samsæriskenningar stjórnmála Pétur Pétursson Guðfræði H.L. Martensens og sjálfstæðisbarátta Íslendinga Örn D. Jónsson Frá örbyrgð til allsnægta: Hugleiðingar um hérlenda matarhefð Oddi 105 Draumar unga fólksins. Mat á möguleikum í námi og starfi Sif Einarsdóttir Þróun starfsáhuga og persónuleika á ungdómsárum ára Soffía Valdimarsdóttir Gömul saga og ný Guðbjörg Vilhjálmsdóttir Viðhorf ungs og lítt menntaðs fólks til starfa Kristjana Stella Blöndal Háskólamenntun og félagslegur ójöfnuður - Samanburðarrannsókn Askja N-130 / 9:00-11:45 Vinnuafl í ferðaþjónustu: áskoranir og tækifæri Guðrún Þóra Gunnarsdóttir og Íris Hrund Halldórsdóttir Vinnuafl í ferðaþjónustu og starfsánægja Íris Hrund Halldórsdóttir Starfsaðstæður í ferðaþjónustu og gæðavottanir Anna Vilborg Einarsdóttir Unglingsstúlkur í ferðaþjónustu Hallfríður Þórarinsdóttir Hvar væri ferðaþjónustan án erlendra starfsmanna? Magnfríður Júlíusdóttir Fjölgun erlendra starfsmanna í ferðaþjónustu - úrlausnarefni frá sjónarhóli verkalýðsfélaga Árnagarður 101 Starfsumhverfi sérfræðinga hér á landi. Áskoranir og tækifæri á tímum hraðra breytinga Ásta Dís Óladóttir og Fjóla Kim Björnsdóttir Upplifun opinberra starfsmanna á opnum vinnurýmum Lilja Harðardóttir, Kári Kristinsson og Svala Guðmundsdóttir Verkefnamiðað vinnuumhverfi Ingi Rúnar Eðvarðsson, Arney Einarsdóttir, Ásta Dís Óladóttir, Inga Minelgaite, Sigrún Gunnarsdóttir og Svala Guðmundsdóttir Hvað einkennir störf sérfræðinga stjórnenda, verkfræðinga og hjúkrunarfræðinga? Sigrún Gunnarsdóttir, Jana K. Knútsdóttir og Kári Kristinsson Hvernig mælist kulnun meðal hjúkrunarfræðinga hér á landi? Samanburður niðurstaðna 2002 og 2015 Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir, Sigrún Gunnarsdóttir og Sigrún Sigurðardóttir Aðalmálið að maður hlúi að sjálfum sér - Reynsla hjúkrunardeildarstjóra af álagi og áskorunum í starfi og bjargráðum í því samhengi Lögberg 101 Hindranir og meðvindur á kynjuðum vettvangi: Atvinnumarkaður, tengslanet og vald frá sjónarhóli kynjajafnréttis Thomas Brorsen Smidt, Gyða Margrét Pétursdóttir og Þorgerður Einarsdóttir Discursive hijacking as resistance to equal rights policies in academia Ólöf Júlíusdóttir, Laufey Axelsdóttir, Guðbjörg Linda Rafnsdóttir og Þorgerður Einarsdóttir Tengslanet og ójafnrétti við æðstu stjórnun fyrirtækja Laufey Axelsdóttir, Þorgerður Einarsdóttir og Guðbjörg Linda Rafnsdóttir Jafnræði eða sérstaða? Stuðningur stjórnenda á Íslandi við kynjakvóta Arnar Gíslason og Þorgerður Einarsdóttir Ég fæ fullt af slaka : Meðbyr og forrréttindi karla á kynjuðum vettvangi

5 Hátíðasalur Nýjar rannsóknir í réttarfari Eiríkur Jónsson Bætur vegna sakamála Kristín Benediktsdóttir Aðgangur aðila dómsmáls að sönnunargögnum í vörslum annarra Eiríkur Tómasson Matsgerðir dómkvaddra manna í sakamálum Hátíðasalur Ríki, borgarar og inntak fullveldis (stendur til 11:30) Davíð Þór Björgvinsson Fullveldi og þróun þjóðaréttar Kristrún Heimisdóttir Inntak fullveldisréttar Íslands hundrað árum síðar 11:00-12:45 Háskólatorg 101 Markaðsstarf í ferðaþjónustu / Markaðsfræði Þórhallur Guðlaugsson Ímynd Íslands Brynjar Þór Þorsteinsson og Þórhallur Örn Guðlaugsson Breytingar í umhverfi íslenskrar ferðaþjónustu og áhrif þeirra á ímynd gesta Magnús Haukur Ásgeirsson Uppbygging þjónustuhneigðar Kári Joensen, Brynjar Þór Þorsteinsson og Einar Svansson Markhópagreining í ferðaþjónustu: Norðlægar slóðir og ábyrgir ferðamenn. Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir og Hafdís Björg Hjálmarsdóttir Þetta er meira spurning um markaðsherferð. Eitt er það sem við segjum á netinu og svo fær fólk önnur skilaboð þegar það mætir til landsins Háskólatorg 103 Fötlun fyrir tíma fötlunar / Disability Before Disability II Guðrún V. Stefánsdóttir Bíbí í Berlín Sólveig Ólafsdóttir Baggar? Samfélagsleg tengsl fátæktarmenningar fortíðar við líkamlegar og andlegar skerðingar Arndís Bergsdóttir Gangverk og fjar-/verur: Skráningar safna og fjarvera fatlaðs fólks Aðalheiður Alice Eyvör Pálsdóttir og Kristinn Helgi Magnússon Schram Að vísu ertu dauða verður fyrir þá skömm, er þinn dvergur gerði mér í gær : Dvergvöxtur í íslenskum sögum og sögnum Ríkey Guðmundsdóttir Eydal og Arndís Bergsdóttir Hækjur og bein Grafið eftir sögu fatlaðs fólks í munasafni Þjóðminjasafns Íslands Gimli 102 Vinnuálag, kulnun og samskipti Inga Jóna Jónsdóttir Samskipti og stuðningur sem hefur jákvæð áhrif á vinnutengda líðan stjórnenda Vaka Óttarsdóttir og Inga Jóna Jónsdóttir Hér innanhúss eru drottningar af báðum kynjum : Rannsókn á samskiptum og lausn ágreinings í starfi millistjórnenda Eydís Ósk Sigurðardóttir Viðhorf starfsfólks í velferðarþjónustu til starfsumhverfis, forystu og stjórnunar Ásdís Emilsdóttir Petersen Þegar þú færð hvíld vakna hjá þér hugsjónir og vitund um hvert þú ert að stefna. - Vinnuálag presta og árangur í starfi Ásta Snorradóttir Starfskröfur, sjálfræði og kulnun meðal starfsfólks í íslenskum bönkum Oddi 101 Afbrot og löggæsla Andrew Paul Hill Beyond Bricks and Mortar: Reflections on the Journey from Police Training to Police Education in the UK and Iceland

6 Brendan Hough From an Operational Perspective : Operation-Centric thinking in Complex Police and National Security Investigations Eyrún Eyþórsdóttir Fræðsla um fjölbreytileika fyrir lögreglumenn; hvaða lærdóm getum við dregið af því sem komið er? Helgi Gunnlaugsson og Jónas Orri Jónasson Hefur netglæpum fjölgað á Íslandi? Guðmundur Oddsson Viðhorf íslenskra lögreglunema til skotvopnaburðar lögreglumanna Oddi 202 Verkefnastjórnun Eðvald Möller og Eydís Eyland Hvað telja stjórnendur að einkenni árangursrík verkefni? Eydís Eyland og Eðvald Möller Hvaða eiginleikar einkenna verkefnastjóra og hvaða þekkingu þarf hann að búa yfir? Svanþór Laxdal og Eðvald Möller Er straumlínustjórnun lausnin í skapandi fyrirtækjum? Oddi 204 Lýðræðishlutverk háskóla Anna Ólafsdóttir og Sigurður Kristinsson Háskólar og lýðræði Guðmundur H. Frímannsson Háskólar, þekking og lýðræði Valgerður S. Bjarnadóttir Háskólar og lýðræðislegir starfshættir Lögberg 101 Allt fyrir ástina Eyja Margrét Brynjarsdóttir Járnbrautarslys í skini gaslampans Annadís G. Rúdólfsdóttir Með Bakkusi út að skemmta sér: Kynjuð hlutverk áfengis í sögum ungs fólks (18-20 ára) af skemmtanamenningu á Íslandi Gyða Margrét Pétursdóttir og Annadís Gréta Rúdólfsdóttir Saga þernunnar: Birtingarmyndir feðraveldisins í #metoo frásögnum Hátíðasalur Upplýsingaréttur (hefst kl. 11:30) Hafsteinn Þór Hauksson Kostir og gallar miðlægrar úrskurðarnefndar I Oddur Þorri Viðarsson Kostir og gallar miðlægrar úrskurðarnefndar II Jóhann Óli Eiðsson Kostir og gallar miðlægrar úrskurðarnefndar III Lögberg 103 Svipmyndir úr sjávarútvegi Stefán B. Gunnlaugsson Þróun auðlindarentu í íslenskum sjávarútvegi Daði Már Kristófersson Síðasta Þorskastríðið Sveinn Agnarsson og Arnar Már Búason Krókaaflamarkskerfið og skilvirkni smábáta Hörður Sævaldsson Samdráttur í botnfiskveiðum og aðlögun skuttogaraflotans 12:00-14:00 Askja 129 Responsible Tourism in Arctic Seascapes Auður H. Ingólfsdóttir Whale watching and sustainable development Þórný Barðadóttir Cruise ship visits to coastal communities Jessica Faustini Aquino, Georgette Leah Burns og Sandra Magdalena Granquist Developing a framework for responsible wildlife tourism Sandra M. Granquist Effects of seal watching activities on harbour seal behaviour: The importance of interdisciplinary management approaches

7 13:00-14:45 Háskólatorg 101 Nýsköpun og viðskiptaþróun Gunnar Óskarsson Mat á áhrifum Tækniþróunarsjóðs Sabit Veselaj, Gunnar Óskarsson og Magnús Þór Torfason Trends in quantitative research on customer involvement Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir og Magnús Þór Torfason Hönnunarhugsun innan íslenskra fyrirtækja og stofnana Ragna Margrét Guðmundóttir og Magnús Þór Torfason Hvað eru hönnunarauðlindir og hvernig nýtast þær best til nýsköpunar og viðskiptaþróunar? Örn Daníel Jónsson og Bjarni Frímann Karlsson Nýsköpun og jarðvarmi: Fjölþætt notkun jarðhitans Gimli 102 Lífsgæði og þátttaka barna og unglinga (LIFE-DCY) Linda Björk Ólafsdóttir og Snæfríður Þóra Egilson Það verður að tala meira við krakkana sjálfa : Félagsleg þátttaka barna með einhverfu Freyja Haraldsdóttir, Anna Sigrún Ingimarsdóttir og Snæfríður Þóra Egilson Draumurinn væri að þurfa ekki að sanna endalaust að maður geti tekið þátt : Lífsgæði og þátttaka fatlaðra ungmenna Stefan C. Hardonk Lífsgæði og þátttaka heyrnarlausra barna á Íslandi Ásta Jóhannsdóttir Notkun hrif-kenninga í gagnrýnum fötlunarfræðirannsóknum: Skömm og notkun hjálpartækja Oddi 101 Umönnun og fæðingarorlof Lenka Formánková og Guðný Björk Eydal Childcare arrangements in the context of migration case study of Czech families in Iceland Íris Dögg Lárusdóttir og Guðný Björk Eydal Paid parental leave and lone parents: Equal right of parents and children Ingólfur V. Gíslason og Sunna Kristín Símonardóttir Mæðrahyggja og kynjajafnrétti Ásdís Arnalds og Sabina Belope Nguema Parental leave and gender roles in Iceland and Spain Oddi 202 Hversdagshefðir menningararfur til daglegs brúks Pétur Húni Björnsson Vér skulum nú skoða draslið, sem hann hefir hrúgað saman í kring um sig Dagrún Ósk Jónsdóttir Fallin spýta, flöskustútur og andaglas Áki Guðni Karlsson Flutningur þjóðfræði á sviði alþjóðasamninga Vilhelmína Jónsdóttir Óáþreifanlegur menningararfur á Íslandi: Samningur UNESCO um varðveislu menningarerfða Oddi 204 Rannsóknir á viðburðum Vera Vilhjálmsdóttir Rannsóknir á íslenska ráðstefnumarkaðnum: Hvað vitum við og hvað viljum við vita? Ingibjörg Sigurðardóttir Markhópar viðburða: Rýnt í Landsmót hestamanna Guðrún Helgadóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir Alþjóðleg rannsókn á íslenskum viðburði: Landsmót hestamanna Lögberg 101 Mobilities and transnational Iceland - I Marco Solimene Shifting images of homeland: the case of a displaced Roma community Ólafur Rastrick Staðartengsl innflytjenda Sigrún K. Valsdóttir Áhrif samfélagsmiðla á þverþjóðlegt líf Spánverja á Íslandi Birna Margrét Júlíusdóttir og Kristín Loftsdóttir Hvar lætur maður jarða sig? Þverþjóðleiki og Íslendingar í Danmörku

8 Kári Kristinsson og Margrét Sigrún Sigurðardóttir Ráðum við frekar Guðmund og Önnu heldur en Muhamed og Aishu? Áhrif íslamsks nafns í ferilskrám Lögberg 102 Kynheilbrigði í nútímasamfélagi Lóa Guðrún Gísladóttir, Ragný Þóra Guðjohnsen og Sóley S. Bender Virðing er mikilvæg svo báðum aðilum líði vel : Eigindleg rannsókn á kynheilbrigði meðal ungra karlmanna Sóley S. Bender...ekkert spennandi við það að fá kynsjúkdóm : Viðhorf unglingspilta til smokkanotkunar Hulda Mýrdal Gunnarsdóttir og Sóley S. Bender Sjálfsfróun kvenna Kolbrún Gunnarsdóttir og Ragna Björnsdóttir Stafrænt kynferðisofbeldi - Fræðileg samantekt Lögberg 103 Virði óáþreifanlegra gæða Kristjana Baldursdóttir, Tinna Laufey Ásgeirsdóttir og Þórhildur Ólafsdóttir Tekjuuppbót vegna fjögurra heilsukvilla í Sviss Arnar Már Búason, Brynja Jónbjarnardóttir, Tinna Laufey Ásgeirsdóttir og Þórhildur Ólafsdóttir Virði þess að vera í kjörþyngd Hanna Björg Henrysdóttir, Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, Kristín Helga Birgisdóttir og Þórhildur Ólafsdóttir Virði þess að losna undan þjáningum vegna 18 heilsukvilla Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, Aðalsteinn Hugi Gíslason og Þórhildur Ólafsdóttir Virði þess að eiga maka og börn Lögberg 205 Tilfinningavandi barna Hrafnhildur Hlín Hjartardóttir og Ragný Þóra Guðjohnsen Núvitund fyrir börn með hegðunarvanda: Kennir einstaklingnum að þekkja tilfinningar sínar Ágústa Dúa Oddsdóttir Sálfélagslegur ávinningur af hundahaldi fyrir börn með hegðunarog tilfinningavanda Júlíana Ármannsdóttir Hlutverk foreldra og grunnskólans gagnvart börnum með tilfinningavanda: Sameiginlegt mál okkar í skólanum og heimilanna að börnum líði vel Ragný Þóra Guðjohnsen Hvað er tilfinningavandi? 15:00-16:45 Oddi 202 Neytendur, opinberir starfsmenn og stjórnarhættir Einar Guðbjartsson, Eyþór Ívar jónsson og Jón Snorri Snorrason Endurskoðunarnefndir og góðir stjórnarhættir Sigurður Guðjónsson, Kári Kristinsson og Davíð Arnarson Eru íslenskir neytendur smálána ólæsir á fjármál? Oddi 202 Samstarf háskóla og atvinnulífs Verena Schnurbus University-industry collaboration practices in Iceland Háskólatorg 101 Menningarferðamennska: Ferðaþjónusta sem skapandi grein Bryndís Jóhanna Jóhannesdóttir Örskilaboð á íslenskan pappírsfána: Upplifun ferðamanna og þátttaka í íslenskum gjörningi Katrín Anna Lund Samsköpun náttúru: Ljósmyndun sem skapandi athöfn í ferðamennsku Gunnar Þór Jóhannesson Skapandi ferðamennska, vöruvæðing og ofgnótt Erla Rún Guðmundsdóttir, Margrét Sigrún Sigurðardóttir og Magnús Þór Torfason Iceland Airwaves, ferðamennska og íslensk tónlist

9 Lögberg 102 Álag og átök í starfsumhverfi kennara á grunn- og háskólastigi Berglind Rós Magnúsdóttir, Sólveig Edda Ingvarsdóttir og Jóhanna Rakel Sveinbjörnsdóttir Starfsaðstæður og faglegt sjálfstæði grunnskólakennara í félagslega ólíkum skólahverfum Thamar Melanie Heijstra og Gyða Margrét Pétursdóttir Ástríða og átök: Reynsla kvenkyns háskólakennara sem kenna og rannsaka út frá krítísku sjónarhorni Lögberg 102 Félagsmiðstöðvar og ungmenni Árni Guðmundsson Evrópskar félagsmiðstöðvar í sögulegu samhengi Margrét Einarsdóttir og Guðbjörg Linda Rafnsdóttir Vinnuslys ára íslenskra ungmenna: Umfang og alvarleiki Oddi 203 Sustainability, environment and youth in sub- Saharan Africa Þóra Björnsdóttir Emotional experiences of independent child migrants in Ghana Guðrún Helga Jóhannsdóttir Ownership of the post-2015 development agenda - The case of Senegal Veronica Mpomvenda, Daði Már Kristófersson og Jón Geir Pétursson Productive performance of the Lake Victoria fishing fleet in Uganda: Technical efficiency and fishers perspectives Erla Hlín Hjálmarsdóttir Community based management in rural water supply in Namibia: Culture, capabilities and ownership Geir Gunnlaugsson, Aladje Baldé, Zeca Jandi og Hamadou Boiro Smoking and drinking behaviour of Bissau-Guinean adolescents aged compared to European peers Oddi 204 Tæknilæsi leikskólabarna Kristín Dýrfjörð Að líkamsgera leik með vélmenni Anna Elísa Hreiðarsdóttir Kóðun leikskólabarna tæknilæsi og kyn Herdís Ólöf Pálsdóttir Þetta var alveg mátulegt reynsla barna af þátttöku í rannsóknarverkefni Oddi 205 Þetta er í þjóðarsálinni: sveitavist þéttbýlisbarna Steingerður Friðriksdóttir og Jónína Einarsdóttir Hvað hefur breyst? Af börnum sem fara í sveit á 21. öldinni Jónína Einarsdottir Hvers eru börnin megnug? Af dráttarvélaakstri barna Tinna Grétarsdóttir og Sigurjón B. Hafsteinsson Hvað segja sjónræn gögn um börn og líf þeirra í sveitinni? Hervör Alma Árnadóttir og Anni G. Haugen Hvað er barninu fyrir bestu? Sumardvöl í sveit sem úrræði Reykjavíkurborgar Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir Hverju breytir frásagnahefð bókmenntanna? Af börnum sem fóru í sveit Oddi 206 Blaðamennska á tímamótum Birgir Guðmundsson Tiltrú á fagmennsku íslenskra blaðamanna Ingibjörg Elíasdóttir Cliff Richard og íslenskar lögreglufréttir Sigurður Kristinsson Siðareglur blaðamanna og samanburður við aðrar siðareglur Katrín Mixa Hæggeng blaðamennska mótvægið við hraðann og önnur megineinkenni nútímablaðamennsku Oddi 101 Börn sem aðstandendur foreldra sem fá krabbamein Sigrún Júlíusdóttir Framkvæmd, mat og afurð verkefnis Gunnjóna Una Guðmundsdóttir Rannóknarhluti verkefnis

10 Anna Rós Jóhannesdóttir Gæðaverkefnið Fjölskyldubrú Dögg Pálsdóttir Lagalegt sjónarhorn Oddi 105 Félagsþjónusta sveitarfélaga: Hver er ábyrgð félagsþjónustunnar og notenda hennar? Gyða Hjartardóttir og Guðný Björk Eydal Framkvæmd fjárhagsaðstoðar á Íslandi. Samfélagsþátttaka eða afskiptaleysi? Björk Vilhelmsdóttir Hver ber ábyrgð á því að ungt fólk utan skóla og vinnu nýtir ekki virkniúrræði? Erla Björg Sigurðardóttir Stuðlar aukinn stuðningur að meiri ábyrgð? Lögberg 101 Mobilities and transnational Iceland - II Eva Dögg Sigurðardóttir Börn af erlendum uppruna: Væntingar til náms að loknum grunnskóla Elva Björt Stefánsdóttir og Unnur Dís Skaptadóttir Upplifun og reynsla flóttamanna eftir að umsókn þeirra um hæli hefur verið samþykkt á Íslandi Erla S. Kristjánsdóttir og Þóra H. Christiansen Successful migrant women Gimli 102 Menning fátæktar: Fötlunarsamfélag á fyrri tíð Sigurður Gylfi Magnússon og Sólveig Ólafsdóttir Samfélagið með eða gegn Birni Sigurði Jónssyni? Rýnt í ummæli, úrskurði og almenn viðbrögð yfirvalda við fyrirferðarmiklum samferðamanni Daníel Guðmundur Daníelsson Án dóms og laga? Fatlað fólk í Alþingisbókunum, Fornbréfasafninu og Annálum Marín Árnadóttir Sólskinsauga eða búfræðingur? Síðari tíma frásagnir af eftirminnilegum manni Lögberg 103 Afleiðingar ofbeldis, forvarnir og inngrip Brynja Jónbjarnardóttir og Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Virði þess að þurfa ekki að þola ofbeldi Magnea Marinósdóttir Hvernig græða má sár á sálinni í stríðsástandi Snæfríður Guðmundsdóttir Aspelund og Edda Björk Þórðardóttir Tengsl ofbeldis við líkamlega heilsu Edda Björk Þórðardóttir, Snæfríður Guðmundsdóttir Aspelund og Berglind Guðmundsdóttir Tíðni ofbeldis á Íslandi og þjónustunýting þolenda áfalla Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Pallborð að loknum erindum Lögberg 205 Samþætting listgreina og kennslu Ása Helga Proppé Ragnarsdóttir og Hákon Sæberg Björnsson Hlutverkaleikur með ungum grunnskólanemum. Kennsluaðferðir leiklistar notaðar í námi barna. Rannveig Björk Þorkelsdóttir, Ása Helga Ragnarsdóttir og Hanna Ólafsdóttir Samþætting listgreina með áherslu á sjónarhorn kennarans Helga Rut Guðmundsdóttir Hvernig lærir barn að syngja? Hanna Ólafsdóttir og Rannveig B. Þorkelsdóttir Sköpun og fagurfræði í stafrænum heimi

11 Veggspjaldamálstofa - Gimli :00-10:45 Ólafur Stefánsson og Amy Savener Íslendingasögur og norræn goðafræði tengjast inn í tækniöldina gegnum frásagnargáfu nemenda Jónína Sæmundsdóttir Sérfræðingar og samvinna Jóhanna Gunnlaugsdóttir Afstaða til upplýsingagjafar ríkisstjórnarinnar 2012 og 2016 Elín Broddadóttir og Geir Gunnlaugsson Public opinion in Iceland towards humanitarian assistance provided to fight Ebola in West Africa Eydís Eyland og Eðvald Möller Mikilvægi IPMA vottunar fyrir verkefnastjóra og starfsmenn Svanþór Laxdal og Eðvald Möller Eiga skapandi fyrirtæki að íhuga straumlínustjórnun? Hanna Ólafsdóttir Hvað felst í því að vera hluti af heild hvort sem það er í nær- eða fjarsamfélaginu?

12 Niðurröðun málstofa 9:00-10:45 11:00-12:45 13:00-14:45 15:00-16:45 Hátíðasalur Nýjar rannsóknir í réttarfari Ríki, borgarar og inntak fullveldis (stendur til 11:30) Upplýsingaréttur (hefst kl. 11:30) Háskólatorg 101 Stefna og skipulag Markaðsstarf í ferðaþjónustu / Markaðsfræði Nýsköpun og viðskiptaþróun Menningarferðamennska: Ferðaþjónusta sem skapandi grein Háskólatorg 103 Fötlun fyrir tíma fötlunar / Disability Before Disability - I Fötlun fyrir tíma fötlunar / Disability Before Disability - II Lögberg 101 Hindranir og meðvindur á kynjuðum vettvangi: Atvinnumarkaður, tengslanet og vald frá sjónarhóli kynjajafnréttis Allt fyrir ástina Mobilities and Transnational Iceland - I Mobilities and Transnational Iceland - II Lögberg 102 Kynheilbrigði í nútímasamfélagi Álag og átök í starfsumhverfi kennara á grunnog háskólastigi Félagsmiðstöðvar og ungmenni Lögberg 103 Svipmyndir úr sjávarútvegi Virði óáþreifanlegra gæða Afleiðingar ofbeldis, forvarnir og inngrip Lögberg 205 Tilfinningavandi barna Samþætting listgreina og kennslu Oddi 101 Afþreying tekin alvarlega: Félagsfræði dægurmenningar Afbrot og löggæsla Umönnun og fæðingarorlof Börn sem aðstandendur foreldra sem fá krabbamein Oddi 202 Case Study Research Projects in the School of Business: Different Approaches Verkefnastjórnun Hversdagshefðir menningararfur til daglegs brúks Neytendur, opinberir starfsmenn og stjórnarhættir Samstarf háskóla og atvinnulífs Oddi 206 Blaðamennska á tímamótum Oddi 105 Oddi 203 Oddi 204 Oddi 205 Draumar unga fólksins. Mat á möguleikum í námi og starfi Heimsins hnoss: Söfn efnismenningar, menningararfur og merking Skattar, stjórnmál og sjálfstæðisbarátta Gimli 102 Veggspjaldamálstofa Vinnuálag, kulnun og samskipti Árnagarður 101 Starfsumhverfi sérfræðinga hér á landi. Áskoranir og tækifæri á tímum hraðra breytinga. Félagsþjónusta sveitarfélaga: Hver er ábyrgð félagsþjónustunnar og notenda hennar? Sustainability, environment and youth in sub-saharan Africa Lýðræðishlutverk háskóla Rannsóknir á viðburðum Tæknilæsi leikskólabarna Lífsgæði og þátttaka barna og unglinga (LIFE-DCY) Þetta er í þjóðarsálinni: sveitavist þéttbýlisbarna Menning fátæktar: Fötlunarsamfélag á fyrri tíð Útgefið: Reykjavík, október 2018 / Hönnun: H2 hönnun ehf. Askja :00-14:00 Responsible Tourism in Arctic Seascapes Askja 130 Vinnuafl í ferðaþjónustu: áskoranir og tækifæri (9:00-11:45) TÁKNMÁLSTÚLKUN Gestum á Þjóðarspeglinum sem óska eftir táknmálstúlkun á tiltekna viðburði er bent á að senda tölvupóst á thjodarspegillinn@hi.is með eins góðum fyrirvara og kostur er.

3 Bjarki Már Viðarsson 12 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar NT 1:53,54. 1 Óskar Rafael Karlsson 11 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar 1:51,58 1:47,33

3 Bjarki Már Viðarsson 12 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar NT 1:53,54. 1 Óskar Rafael Karlsson 11 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar 1:51,58 1:47,33 Iceland Swim Fed. Champ. Meet Hy-Tek's MEET MANAGER 7:48 PM 5.12.2003 Page 1 Grein 1 Strákar 11-12 66 sc Metrar m Fjórsund 1 Bjarki Már Viðarsson 12 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar NT 1:12,59 2 Óskar Rafael

More information

Þjóðarspegillinn 2015

Þjóðarspegillinn 2015 Þjóðarspegillinn 2015 Rannsóknir í félagsvísindum XVI Opnir fyrirlestrar Föstudaginn 30. október 2015 kl. 9-17 við Háskóla Íslands Félags- og mannvísindadeild Félagsráðgjafardeild Hagfræðideild Lagadeild

More information

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum Raddir fjölbreyttra kennarahópa Sólveig Karvelsdóttir, lektor, HÍ Hafdís Guðjónsdóttir, dósent, HÍ Rannsóknin er hluti af tveimur rannsóknum Fjölbreyttir kennarahópar

More information

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR Ingvar Örn Ingvarsson Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar Samgöngufundur á Norðurlandi, 19. nóvember 2015 Meginstoðir stefnu og lykilárangursþættir

More information

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs? Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson Hvernig getur málefni sem ekki er skilgreint sem námsgrein í grunnskóla eða námssvið

More information

Þjóðarspegillinn 2017

Þjóðarspegillinn 2017 Þjóðarspegillinn 2017 Rannsóknir í félagsvísindum XVIII Opnir fyrirlestrar Föstudaginn 3. nóvember 2017 kl. 9-17 við Háskóla Íslands Félags- og mannvísindadeild Félagsráðgjafardeild Hagfræðideild Lagadeild

More information

Þjóðarspegillinn Rannsóknir í félagsvísindum XIV. 25. október Opnir fyrirlestrar. Föstudaginn.

Þjóðarspegillinn Rannsóknir í félagsvísindum XIV. 25. október Opnir fyrirlestrar. Föstudaginn. Þjóðarspegillinn 2013 Rannsóknir í félagsvísindum XIV Opnir fyrirlestrar Föstudaginn 25. október 2013 www.thjodarspegillinn.hi.is HÁSKÓLI ÍSLANDS Málstofur kl. 09.00-10.45 Velferð: Þjónusta og aðstoð...

More information

Þjóðarspegillinn Rannsóknir í félagsvísindum XIII. 26. október Opnir fyrirlestrar. Föstudaginn.

Þjóðarspegillinn Rannsóknir í félagsvísindum XIII. 26. október Opnir fyrirlestrar. Föstudaginn. Þjóðarspegillinn 2012 Rannsóknir í félagsvísindum XIII Opnir fyrirlestrar Föstudaginn 26. október 2012 www.thjodarspegillinn.hi.is HÁSKÓLI ÍSLANDS Málstofur kl. 09.00-10.45 Foreldrar og börn skilnaður

More information

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66 Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66.A.20(b) privileges The holder og an aircraft maintenance licence may not exercise its privileges unless: 1. In compliance

More information

Þjóðarspegillinn 2014

Þjóðarspegillinn 2014 Þjóðarspegillinn 2014 Rannsóknir í félagsvísindum XV Opnir fyrirlestrar Föstudaginn 31. október 2014 kl. 9-17 við Háskóla Íslands Félags- og mannvísindadeild Félagsráðgjafardeild Hagfræðideild Lagadeild

More information

Heimildir. Boyer, W. (2008). Girl to girl violence: The voice of victims. Childhood Education, 84(6) Proquest Central, bls

Heimildir. Boyer, W. (2008). Girl to girl violence: The voice of victims. Childhood Education, 84(6) Proquest Central, bls Heimildir Allen, K. P. (2010). A bullying intervention system: Reducing risk and creating support for aggressive students. Preventing School Failure, 54(3), 199 209. Almar Miðvík Halldórsson. (2011). Einelti

More information

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Ari Ólafsson dósent í tilraunaeðlisfræði Eðlisfræðiskor HÍ og Raunvísindastofnun Háskólans Tilraunahúsið p.1/18 Sýnishorn af markmiðum ríkisvalds í menntamálum

More information

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila desember 2016 VIÐMIÐ TEGUND FYRIRTÆKIS

More information

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson Ritstuldarvarnir Sigurður Jónsson sigjons@hi.is Aðgangur að Turnitin 1. Beint í Turnitin á www.turnitin.com 2. Gegnum Moodle-námskeið Kennarar og nemendur halda sig í Moodleumhverfinu Fá frumleikaskýrslu

More information

Skipulagsskrá Verzlunarskóla Íslands

Skipulagsskrá Verzlunarskóla Íslands Skipulagsskrá Verzlunarskóla Íslands 1. gr. Verzlunarskóli Íslands er sjálfseignarstofnun, sem starfar undir vernd Verslunarráðs Íslands. Heimili og varnarþing skólans er í Reykjavík. Stofnfé skólans er

More information

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Q1. Ert þú karl eða kona? Karl 229 19.83% Kona 926 80.17% Fjöldi 1155 Q2. Á hvaða aldursbili ert þú? 30 ára eða yngri 190 16.42% 31-40 ára 257 22.21% 41-50 ára 312 26.97%

More information

Aðalnámskrá grunnskóla Almennur hluti Reykjavík, Menntamálaráðuneytið.

Aðalnámskrá grunnskóla Almennur hluti Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. 7 Heimildaskrá Aðalnámskrá grunnskóla Almennur hluti. 1999. Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá grunnskóla Heimilisfræði. 1999. Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá grunnskóla Íslenska.

More information

Aðalnámskrá leikskóla. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. (2011). Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið.

Aðalnámskrá leikskóla. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. (2011). Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið. Heimildaskrá Aðalnámskrá leikskóla. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. (2011). Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið. Ásgarður. (á.á.). Saga skólans. Sótt þann 25.

More information

Heimildir. Anna Kristín Sigurðardóttir. (2008). Faglegt samstarf kennara. Glæður 18,

Heimildir. Anna Kristín Sigurðardóttir. (2008). Faglegt samstarf kennara. Glæður 18, Heimildir Amalía Björnsdóttir og Kristín Jónsdóttir. (2014). Viðhorf nemenda, foreldra og starfsmanna skóla. Í Gerður G. Óskarsdóttir (ritstjóri), Starfshættir í grunnskólum við upphaf 21. aldar (bls.

More information

EFNISYFIRLIT Skipulagsskrá...1 Stjórn og starfslið...5 Skólanefnd...5 Skólastjóri...5 Aðstoðarskólastjóri...5 Verkefnastjórar...5 Deildarstjórar...

EFNISYFIRLIT Skipulagsskrá...1 Stjórn og starfslið...5 Skólanefnd...5 Skólastjóri...5 Aðstoðarskólastjóri...5 Verkefnastjórar...5 Deildarstjórar... EFNISYFIRLIT Skipulagsskrá...1 Stjórn og starfslið...5 Skólanefnd...5 Skólastjóri...5 Aðstoðarskólastjóri...5 Verkefnastjórar...5 Deildarstjórar...5 Kennarar...6 Starfslið...8 Bekkjaskipan og árangur nemenda...9

More information

Agnes Hólm Gunnarsdóttir og Helgi Þór Ingason (2007). Afburða árangur. Háskóli Íslands: Háskólaútgáfan

Agnes Hólm Gunnarsdóttir og Helgi Þór Ingason (2007). Afburða árangur. Háskóli Íslands: Háskólaútgáfan 6 Heimildaskrá 6.1 Ritaðar heimildir Agnes Hólm Gunnarsdóttir og Helgi Þór Ingason (2007). Afburða árangur. Háskóli Íslands: Háskólaútgáfan Björn Bergsson (2002). Hvernig veit ég að ég veit. Reykjavík:

More information

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn - LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM Schengen ráðstefna 6. október 2011 - Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn - Áherslur - Lögreglan á Suðurnesjum - Framkvæmd landamæraeftirlits - Umhverfið - Álag á Ísland

More information

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú fjarnám Bókalisti vorönn 2019 2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

Ís-Forsa FÉLAGSRÁÐGJAFAÞING 2018 FÉLAGSRÁÐGJÖF OG MANNRÉTTINDI

Ís-Forsa FÉLAGSRÁÐGJAFAÞING 2018 FÉLAGSRÁÐGJÖF OG MANNRÉTTINDI Ís-Forsa FÉLAGSRÁÐGJAFAÞING 2018 FÉLAGSRÁÐGJÖF OG MANNRÉTTINDI Hilton Reykjavík Nordica 16. febrúar 2018 Undirbúningsnefnd býður ykkur hjartanlega velkomin á fimmta Félagsráðgjafaþingið sem hefur yfirskriftina

More information

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu Reykjavík, 20. mars 2018 R17050148 1312 Borgarráð Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu Á fundi borgarráðs þann 18. júní 2015 var samþykkt að

More information

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október.

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október. STARFSÞRÓUNARSJÓÐUR AKADEMÍSKRA STARFSMANNA - úthlutun haustönn 2018 Auglýst var eftir umsóknum um styrkveitingar með umsóknarfrest til 3. september 2018. Alls bárust sjóðnum 12 umsóknir: 7 frá hönnunar-

More information

Niðjatal Tómasar Eyvindssonar, f. 14. júní 1854, bónda á Vælugerði í Flóa og Sigríður Pálsdóttir, f. 3. des. 1864

Niðjatal Tómasar Eyvindssonar, f. 14. júní 1854, bónda á Vælugerði í Flóa og Sigríður Pálsdóttir, f. 3. des. 1864 Niðjatal Tómasar Eyvindssonar, f. 14. júní 1854, bónda á Vælugerði í Flóa og Sigríður Pálsdóttir, f. 3. des. 1864 Janúar 2018 Ólafur Sigurðsson Formáli Ættfræðigögnum þessum hefur verið safnað á síðustu

More information

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. í sálfræði 103 á vorönn 2008 um viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. Rannsóknin á að gera grein fyrir afstöðu nemenda við Menntaskólanum á Egilsstöðum til nýgerða breytinga á stoðtímakerfi

More information

Ís-Forsa FÉLAGSRÁÐGJAFAÞING 2018 FÉLAGSRÁÐGJÖF OG MANNRÉTTINDI

Ís-Forsa FÉLAGSRÁÐGJAFAÞING 2018 FÉLAGSRÁÐGJÖF OG MANNRÉTTINDI Ís-Forsa FÉLAGSRÁÐGJAFAÞING 2018 FÉLAGSRÁÐGJÖF OG MANNRÉTTINDI Hilton Reykjavík Nordica 16. febrúar 2018 Undirbúningsnefnd þingsins býður ykkur hjartanlega velkomin á okkar fimmta Félagsráðgjafaþing sem

More information

Bókfærsla Eðlisfræði Efna- og eðlisfræði, 5. bekkur hagfræðibraut Efna- og eðlisfræði, 5. bekkur máladeild Efnafræði, 5.

Bókfærsla Eðlisfræði Efna- og eðlisfræði, 5. bekkur hagfræðibraut Efna- og eðlisfræði, 5. bekkur máladeild Efnafræði, 5. EFNISYFIRLIT EFNISYFIRLIT... I Skipulagsskrá Verzlunarskóla Íslands... 1 Stjórn og starfslið... 3 Skólanefnd... 3 Skólastjóri... 3 Kennarar... 3 Starfslið... 7 Deildarstjórar... 7 Bekkjaskipan og árangur

More information

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Morgunverðarfundur Ferðamálastofu Grand hótel, Reykjavík 14. apríl 2011 Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Dr. Edward H. Huijbens Forstöðumaður /

More information

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND INDEX I. Regional Partnerships Official Partners of the OPEN DAYS 2011 East Iceland... 3 Austurlands... 5 2 I. Regional

More information

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010 Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra

More information

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson Samstarf HR og IGI Ólafur Andri Ragnarsson Leikjaiðnaðurinn 2021 Leikjaiðnaðurinn 2021 5.000 störf 70 milljarðar í heildarútflutningstekjur ef... Photo Ian Parker http://parkerlab.bio.uci.edu/nonscientific_adventures/iceland_man.ht

More information

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú- staðnám Bókalisti - Vorönn 2018-2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

Úthlutun úr Rannsóknasjóði 2016

Úthlutun úr Rannsóknasjóði 2016 Úthlutun úr Rannsóknasjóði 2016 Alls bárust 294 umsóknir, þar af þrjár um lausn frá kennslu. Samtals var sótt um rúmlega 700 m.kr. en úthlutað var rúmlega 245 m.kr. eða að meðaltali 902 þ.kr. á hverja

More information

SEPTEMBER 2010 RÁÐSMIÐJA UM FRÆÐANDI FERÐAÞJÓNUSTU - KIÐAGIL

SEPTEMBER 2010 RÁÐSMIÐJA UM FRÆÐANDI FERÐAÞJÓNUSTU - KIÐAGIL SEPTEMBER 2010 RÁÐSMIÐJA UM FRÆÐANDI FERÐAÞJÓNUSTU - KIÐAGIL, forst.m. Þekkingarnets Þingeyinga AKADEMÍSK FERÐAÞJÓNUSTA LEIÐIN FRÁ HUGMYND TIL VERULEIKA Akademísk ferðaþjónusta Yfirferð dagsins... I. Inntak

More information

Lokaritgerðir Corporate Valuation. Are Icelandic Seafood Companies KJ feb. MS í viðskiptafræði Björn Sigtryggsson

Lokaritgerðir Corporate Valuation. Are Icelandic Seafood Companies KJ feb. MS í viðskiptafræði Björn Sigtryggsson Leiðbeinendur: Lokaritgerðir 2007 ÁEG: Árelía E. Guðmundsdóttir GZ: Gylfi Zoega RSS: Runólfur Smári Steinþórsson ÁV: Ársæll Valfells HCB: Haukur C.Benediktsson SÓ: Snjólfur Ólafsson ÁJ: Ásgeir Jónsson

More information

Úthlutun úr Rannsóknasjóði 2018

Úthlutun úr Rannsóknasjóði 2018 Úthlutun úr Rannsóknasjóði 2018 Alls bárust 299 umsóknir, þar af fjórar um lausn frá kennslu. Samtals var sótt um 732 m.kr. en úthlutað var rúmlega 245 m.kr. eða að meðaltali 865 þ.kr. á hverja styrkta

More information

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ný tilskipun um persónuverndarlög UT Messa SKÝ, 9. febrúar 2012 Hörður Helgi Helgason Um fyrirlesara 1999 2000-03 2003-06 2006- Héraðsdómslögmaður Persónuvernd Ráðgjafi, evrópsk persónuv.lög LM lögmenn -> Landslög munið #utmessan Boligen

More information

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be Stefnumótun tun Rf Hlutverk (Mission) Why we exist Gildi (Core values) What we believe in Framtíðarsýn (Vision) What we want to be Stefna (Strategy) Our Game plan Stefnumiðað árangursmat Balanced Scorecard

More information

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Samanburður vindmæla Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Haustþing Veðurfræðifélagsins 2011 Tegundir vindmæla Til eru margar mismunandi gerðir vindmæla sem byggja á mismunandi

More information

Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar

Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar Hanna Ragnarsdóttir dósent Menntavísindasviði HÍ Menntakvika 22. okt. 2010 1 Skipulag erindis Alþjóðlega rannsóknaverkefnið Diverse Teachers for Diverse

More information

MENNTAKVIKA. 27. september Upplýsingar um samsetningu málstofa, tímasetningar og stofur

MENNTAKVIKA. 27. september Upplýsingar um samsetningu málstofa, tímasetningar og stofur MENNTAKVIKA 27. september 2013 Upplýsingar um samsetningu málstofa, tímasetningar og stofur 1 Menntakvika 2013 8:30 10:10 SKRIÐA Pallborð: Skipta rannsóknir máli? Jóhanna Einarsdóttir, sviðsforseti setur

More information

EFNISYFIRLIT Skipulagsskrá...3 Stjórn og starfslið...8 Skólanefnd...8 Skólastjóri...8 Yfirkennari...8 Kennslustjóri...8 Brautastjórar...

EFNISYFIRLIT Skipulagsskrá...3 Stjórn og starfslið...8 Skólanefnd...8 Skólastjóri...8 Yfirkennari...8 Kennslustjóri...8 Brautastjórar... EFNISYFIRLIT Skipulagsskrá...3 Stjórn og starfslið...8 Skólanefnd...8 Skólastjóri...8 Yfirkennari...8 Kennslustjóri...8 Brautastjórar...8 Kennarar...8 Starfslið...12 Deildarstjórar...12 Bekkjaskipan og

More information

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa Efnisyfirlit Þróun félagsauðs í grannríkjunum Bandaríkin Skandinavía Meginland Evrópu Þróunin á Íslandi Félagsþátttaka Frumtengsl Félagsrof Félagsauður,

More information

MENNTAKVIKA 7. OKTÓBER 2016

MENNTAKVIKA 7. OKTÓBER 2016 MENNTAKVIKA 7. OKTÓBER 2016 VELKOMIN Árleg ráðstefna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands : Rannsóknir, nýbreytni og þróun verður haldin í tuttugasta sinn við Háskóla Íslands þann 7. október 2016. Ráðstefnunni

More information

Ágripabók. Rannsóknir í félagsvísindum XVIII. Ágrip erinda flutt á ráðstefnu 03. nóvember 2017

Ágripabók. Rannsóknir í félagsvísindum XVIII. Ágrip erinda flutt á ráðstefnu 03. nóvember 2017 Ágripabók Rannsóknir í félagsvísindum XVIII. Ágrip erinda flutt á ráðstefnu 03. nóvember 2017 Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands ISBN 978-9935-424-23-5 i Málstofur A small state in the New

More information

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Eyþór Ívar Jónsson Forstöðumaður fyrir Rannsóknarmiðstöð um stjórnarhætti RANNSÓKNARMIÐSTÖÐ Í STJÓRNARHÁTTUM Rannsóknarmiðstöð í stjórnarháttum Rannsóknarmiðstöð um

More information

NÁNARI UPPLÝSINGAR UM MEISTARAVERKEFNIN

NÁNARI UPPLÝSINGAR UM MEISTARAVERKEFNIN NÁNARI UPPLÝSINGAR UM MEISTARAVERKEFNIN STOFA K-103 ÚTIKENNSLA OG STJÓRNUN (9.45 10.45) Hekla Þöll Stefánsdóttir, Kennslufræði grunnskóla Útikennsla í tungumálanámi: Verkefnasafn (30e) Leiðbeinandi: Auður

More information

Ferðamáladeild Háskólans á Hólum

Ferðamáladeild Háskólans á Hólum HÁSKÓLINN Á HÓLUM Ferðamáladeild Háskólans á Hólum Ársskýrsla 2016 Ábyrgðarmaður: Laufey Haraldsdóttir Efni Nám og kennsla... 2 Ný námsleið við deildina... 2 Mannauður... 3 Stjórnun... 4 Rannsóknir...

More information

Framhaldsskólapúlsinn

Framhaldsskólapúlsinn Framhaldsskólapúlsinn Mat á líðan og skólabrag í framhaldsskólum Málþing um geðrækt í framhaldsskólum 20. september 2013 Almar M. Halldórsson Skólapúlsinn Skólapúlsinn er veflægt sjálfsmatskerfi fyrir

More information

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Stóra myndin Uppbygging þekkingarsamfélags Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Bakgrunnur Viðskiptaráð Íslands 1 Yfirlit 1. Hvað eru þekkingarkjarnar? 2. Hvað

More information

Lokaritgerðir GDA starfsmannatryggð? feb. MS í viðsk. Jóhannes Ómar Sigurðsson Stefnumiðað árangursmat hjá sveitarfélögum.

Lokaritgerðir GDA starfsmannatryggð? feb. MS í viðsk. Jóhannes Ómar Sigurðsson Stefnumiðað árangursmat hjá sveitarfélögum. Lokaritgerðir 2005 Leiðbeinendur: AP: Andrés Pétursson GyM: Gylfi Magnússon SA: Sveinn Agnarsson AxH: Axel Hall HaBr: Hafsteinn Bragason SÓ: Snjólfur Ólafsson ÁDÓ: Ásta Dís Óladóttir HCB: Haukur C.Benediktsson

More information

Úthlutun úr Rannsóknasjóði Háskóla Íslands fyrir árið 2015

Úthlutun úr Rannsóknasjóði Háskóla Íslands fyrir árið 2015 Úthlutun úr Rannsóknasjóði Háskóla Íslands fyrir árið 2015 Alls bárust 287 umsóknir þar af 3 um laus frá kennslu. Samtals var sótt um rúmlega 661 m.kr. Úthlutað var tæplega 248 m.kr. eða að meðaltali 932

More information

MENNTAKVIKA. 2. október Upplýsingar um samsetningu málstofa, tímasetningar og stofur

MENNTAKVIKA. 2. október Upplýsingar um samsetningu málstofa, tímasetningar og stofur MENNTAKVIKA 2. október 2015 Upplýsingar um samsetningu málstofa, tímasetningar og stofur Menntakvika 2015 10:30 11:00 Kaffihlé og veggspjaldakynningar 12:30 13:30 Hádegishlé og veggspjaldakynningar 15:00

More information

Lýðheilsa Heilsa í allar stefnur

Lýðheilsa Heilsa í allar stefnur Lýðheilsa Heilsa í allar stefnur Hvar standa Íslendingar í samanburði þjóða? Dagskrá: 14:30 Ávarp forsætisráðherra: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson 14:45 Heilsa í allar stefnur: Health in All Policies reynsla

More information

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur? Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur? Málþing um byggðamál og svæðasamvinnu 14. mars 2014 Stefanía Traustadóttir Heimsókn til Norðurbotns (Oulu) apríl 2012 Þátttakendur: Ragnheiður

More information

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst 15. 18. ágúst 21. 25. ágúst 28. ág 1. sept. 15. skipulagsdagur 16. skipulagsdagur 17. Skipulagsdagur 18. skipulagsdagur

More information

Erindi á fundum VSN 2012, 2013 og meðaltal

Erindi á fundum VSN 2012, 2013 og meðaltal Haldnir voru 22 fundir á árinu og alls voru erindi á dagskrá þeirra 642 og er það mestur fjöldi erinda sem nefndin hefur afgreitt á fundum frá því að samfelld úrvinnsla talnagagna um starfsemina hófst

More information

Ég vil læra íslensku

Ég vil læra íslensku Ég vil læra íslensku 16 Föt Föt Évlí - 16 föt 1 hlusta Generated by Foxit PDF Creator Foxit Software benda lita teikna klippa líma strákur stelpa ekki stelpa/ekki strákur hugsa Évlí - 16 föt 2 hlusta íslenskur

More information

INNFORM rannsóknin: Árangur, stefna og alþjóðavæðing!

INNFORM rannsóknin: Árangur, stefna og alþjóðavæðing! INNFORM rannsóknin: Árangur, stefna og alþjóðavæðing! Erindi á morgunverðarfundi ParX og Viðskipta- og hagfræðideildar Háskóla Íslands 29. maí 2008. INNFORM á Íslandi: 1. Aðdragandinn... 2. Fyrirmyndin:

More information

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software. Heimildaskrá Ritaðar heimildir Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software. Bændasamtök Íslands (2005). Hagtölur

More information

Horizon 2020 á Íslandi:

Horizon 2020 á Íslandi: Horizon 2020 á Íslandi: - Árangur Íslands í Horizon2020 - Hvernig getur Rannís veitt ykkur aðstoð? Kristmundur Þór Ólafsson Alþjóðasvið Rannís Landstengiliður (NCP) fyrir H2020 Hvað er H2020? Rammaáætlun

More information

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Könnunarverkefnið PÓSTUR Könnunarverkefnið PÓSTUR Þáttakenndur í verkefninu UM PÓST Rauði hópur Vor 2010 Börn fædd 2005 Hópstjóri: Tatjana Lind Jónsson Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina

More information

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ / 1004720-1004720-3-ABC 2.1.2018 09::16 Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær»»» Reykjavík/HÍ 06:42 06:44 06:45 06:47 06:51 06:52 06: 07:17 07:18 07:22 07:28 07:29 07:31 07:32 07:34 07:36 07:38

More information

Monday, May 28th 06:00-21:00 Opening hours at the Grindavík Swimming Pool.

Monday, May 28th 06:00-21:00 Opening hours at the Grindavík Swimming Pool. Monday, May 28th 20:00 Kvikan: Lecture on the stranding of the Jamestown. On June 26th, 1881, the sailing ship Jamestown ran aground by Hvalnes, between Hestaklettur and Thórshöfn. A group of people interested

More information

International conference University of Iceland September 2018

International conference University of Iceland September 2018 International conference University of Iceland 27 29 September 2018 Alþjóðleg ráðstefna Háskóla Íslands 27. 29. september 2018 Democratic Constitutional Design: The Future of Public Engagement Lýðræðisleg

More information

MENNTAKVIKA 6. OKTÓBER 2017

MENNTAKVIKA 6. OKTÓBER 2017 MENNTAKVIKA 6. OKTÓBER 2017 VELKOMIN Árleg ráðstefna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands Menntakvika: Rannsóknir, nýbreytni og þróun verður haldin við Háskóla Íslands þann 6. október 2017. Ráðstefnunni

More information

CRM - Á leið heim úr vinnu

CRM - Á leið heim úr vinnu CRM - Á leið heim úr vinnu Leiðbeinendur: Elín Gränz - Bjarmi Guðlaugsson - Dagsskrá 1. Hvað er CRM? a) Hugmyndafræði CRM Huglægur búnaður b) Örstutt um þróun CRM mistök og sigrar c) Tækifæri í breyttu

More information

í lýðheilsu - þáttur Lýðheilsustöðvar

í lýðheilsu - þáttur Lýðheilsustöðvar Rannsóknir í lýðheilsu - þáttur Lýðheilsustöðvar ðvar Laufey Steingrímsdóttir Sviðsstjóri rannsókna Lýðheilsustöð Rannsóknir í lýðheilsu Hvers vegna þurfum við rannsóknir? Er Lýðheilsustöð rannsóknarstofnun?

More information

Ágrip erinda. Þjóðarspegillinn XIV. Þjóðarspegillinn Rannsóknir í félagsvísindum XIV. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2013

Ágrip erinda. Þjóðarspegillinn XIV. Þjóðarspegillinn Rannsóknir í félagsvísindum XIV. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2013 Ágrip erinda Þjóðarspegillinn XIV Rannsóknir í félagsvísindum XIV. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2013 Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands ISBN 978 9935 424 17 4 Efnisyfirlit (stjörnumerktum

More information

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands Yfirlit erindis Meginmarkmið og bakgrunnur Nokkrar skilgreiningar Rannsóknaraðferðir

More information

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini Verkefni til doktorsprófs í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands Nemandi: Álfheiður Haraldsdóttir Leiðbeinendur: Laufey

More information

Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012

Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012 Vaasa Ostrobothnia 19-21.nóv. 2012 Hópurinn og ferðin Halla Steinólfsdóttir Dalabyggð Ingibjörg Valdimarsdóttir Akranesi Ólafur Sveinsson SSV The Ministry of Foreign Affairs of Finland (19.nóv.) The Regional

More information

Lokaritgerðir Gréta Björg Blængsdóttir RSS feb. M.S. í viðsk. Jón Gunnar Borgþórsson ÖDJ. Helga Óskarsdóttir. GyM/EG

Lokaritgerðir Gréta Björg Blængsdóttir RSS feb. M.S. í viðsk. Jón Gunnar Borgþórsson ÖDJ. Helga Óskarsdóttir. GyM/EG Leiðbeinendur: AP: Andrés Pétursson AxH: Axel Hall ÁDÓ: Ásta Dís Óladóttir ÁE: Ágúst Einarsson ÁsJ: Ásgeir Jónsson ÁV: Ársæll Valfells : Einar Guðbjartsson FMB: Friðrik Már Baldursson : Gylfi D. Aðalsteinsson

More information

VÍSINDASTARF LANDSPÍTALI. Umhyggja Fagmennska Öryggi Framþróun. Vefslóð Vísindastarf

VÍSINDASTARF LANDSPÍTALI. Umhyggja Fagmennska Öryggi Framþróun. Vefslóð Vísindastarf VÍSINDASTARF 2010 LANDSPÍTALI Umhyggja Fagmennska Öryggi Framþróun Vefslóð Vísindastarf 2010 http://hdl.handle.net/2336/128152 Ávarp Kristján Erlendsson læknir, framkvæmdastjóri vísinda-, mennta- og gæðasviðs

More information

Ingvar Sigurgeirsson. Skólabragur sem geðrækt Heilsueflandi skólar Grand hótel, 2. september 2011

Ingvar Sigurgeirsson. Skólabragur sem geðrækt Heilsueflandi skólar Grand hótel, 2. september 2011 Ingvar Sigurgeirsson Skólabragur sem geðrækt Heilsueflandi skólar Grand hótel, 2. september 2011 details how school climate is associated with and / or promotes safety, healthy relationships, engaged learning

More information

Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri.

Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri. Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri. Fræðslufundur fyrir grunnskólakennara á höfuðborgarsvæðinu Mánudaginn 18. september 2017 í Skriðu, Menntavísindasviði

More information

Elítur á Íslandi einsleitni og innbyrðis tengsl

Elítur á Íslandi einsleitni og innbyrðis tengsl n Fræðigreinar STJÓRNMÁL Elítur á Íslandi einsleitni og innbyrðis tengsl Magnús Þór Torfason, lektor við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands Þorgerður Einarsdóttir, próf. við Stjórnmálafræðideild Háskóla

More information

Dagskrá Kaffihlé Málstofur 2 lotur Samantekt í lok dags og námstefnuslit

Dagskrá Kaffihlé Málstofur 2 lotur Samantekt í lok dags og námstefnuslit á vegum Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri 16. september 2016. Námstefnan er haldin í tengslum við ráðstefnuna Læsi skilningur og lestraránægja. Dagskrá 12.30 Skráning og afhending gagna

More information

Einelti og líðan starfsfólks sveitarfélaga á tímum efnahagsþrenginga

Einelti og líðan starfsfólks sveitarfélaga á tímum efnahagsþrenginga n Fræðigreinar STJÓRNMÁL Einelti og líðan starfsfólks sveitarfélaga á tímum efnahagsþrenginga Hjördís Sigursteinsdóttir, aðjúnkt, Hug- og félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri og doktorsnemi í félagsfræði

More information

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós XML-þjónustan veitir aðgang að nýjum norðurljósagögnum Veðurstofunnar sem birt eru á www.vedur.is. Slóð XML-þjónustunnar er http://xmlweather.vedur.is/aurora?op=xml&type=index

More information

40 ára. Afmælisráðstefna. Iðjuþjálfafélags Íslands mars Allt er fertugum fært. Hótel Örk, Hveragerði

40 ára. Afmælisráðstefna. Iðjuþjálfafélags Íslands mars Allt er fertugum fært. Hótel Örk, Hveragerði 40 ára Afmælisráðstefna Iðjuþjálfafélags Íslands 4.-5.mars 2016 Hótel Örk, Hveragerði Allt er fertugum fært 40 ára afmælisráðstefna Iðjuþjálfafélags Íslands 4. - 5. mars 2016 - Hótel Örk, Hveragerði 8:30-9:15

More information

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Fóðurrannsóknir og hagnýting Fóðurrannsóknir og hagnýting Uppskeruhátíð rannsókna Gunnar Örn Kristjánsson Strandbúnaður 2018, Grand Hótel Reykjavík, 19.-20. mars. Grundvöllur fóðurgerðar Þarfir hjá eldisfisk Efnaþarfir til vaxtar

More information

UNGT FÓLK BEKKUR

UNGT FÓLK BEKKUR UNGT FÓLK 16 8.. BEKKUR Menntun, menning, tómstundir, íþróttaiðkun, heilsuhegðun, heilsuvísar, líðan og framtíðarsýn ungmenna í framhaldsskólum á Íslandi. ÆSKULÝÐSRANNSÓKNIR FRÁ 1992 Ungt fólk 16 Grunnskólar

More information

Dagskrá Menntakviku 2018 Menntavísindasvið Háskóla Íslands v/stakkahlíð, 105 Reykjavík

Dagskrá Menntakviku 2018 Menntavísindasvið Háskóla Íslands v/stakkahlíð, 105 Reykjavík Dagskrá Menntakviku 2018 Menntavísindasvið Háskóla Íslands v/stakkahlíð, 105 Reykjavík Haltu í höndina á mér og ekki sleppa. Gefandi samskipti ungt fólk, foreldrar og vinir Stofa H-001 9:00 10:30 Rannsóknastofan

More information

Jafnréttissjóður Íslands Styrkþegar 2018

Jafnréttissjóður Íslands Styrkþegar 2018 Jafnréttissjóður Íslands Styrkþegar 2018 Annadís Gréta Rudólfsdóttir 10.000.000 kr. Börn á tímum kynlífsvæðingar og stafrænnar tækni: Rannsókn og aðgerðir Markmið þessa verkefnis er tvíþætt. Annars vegar

More information

Velferðarríkið og hin íslenska leið: Framlag íslenskrar félagsfræði til velferðarrannsókna

Velferðarríkið og hin íslenska leið: Framlag íslenskrar félagsfræði til velferðarrannsókna Velferðarríkið og hin íslenska leið: Framlag íslenskrar félagsfræði til velferðarrannsókna Guðný Björk Eydal Steinunn Hrafnsdóttir Háskóla Íslands Útdráttur: Í þessari yfirlitsgrein er fjallað um rannsóknir

More information

Netið mitt - Netið okkar: Opin netnámskeið um stafræna borgaravitund. Sólveig Jakobsdóttir Erindi flutt á Menntakviku 6. okt. 2017

Netið mitt - Netið okkar: Opin netnámskeið um stafræna borgaravitund. Sólveig Jakobsdóttir Erindi flutt á Menntakviku 6. okt. 2017 Netið mitt - Netið okkar: Opin netnámskeið um stafræna borgaravitund Sólveig Jakobsdóttir Erindi flutt á Menntakviku 6. okt. 2017 Samskiptaleiðir og upplýsingar Twitter #borgaravitund Facebook: https://www.facebook.com/groups/borgaravitund/

More information

Ungir innflytjendur og aðrir einstaklingar með erlendan bakgrunn í íslensku samfélagi og íslenskum skólum

Ungir innflytjendur og aðrir einstaklingar með erlendan bakgrunn í íslensku samfélagi og íslenskum skólum Ráðstefnurit Netlu Menntakvika 211 Menntavísindasvið Háskóla Íslands Ritrýnd grein birt 31. desember 211 Ólöf Garðarsdóttir og Guðjón Hauksson 1 Ungir innflytjendur og aðrir einstaklingar með erlendan

More information

Vetrarferðaþjónusta. Aðalfundur SAF / 24. mars, 2011 / HOF, Akureyri Helgi Már Björgvinsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs

Vetrarferðaþjónusta. Aðalfundur SAF / 24. mars, 2011 / HOF, Akureyri Helgi Már Björgvinsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Vetrarferðaþjónusta Aðalfundur SAF / 24. mars, 2011 / HOF, Akureyri Helgi Már Björgvinsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs ICELANDAIR + Rótgróið fyrirtæki með mikla reynslu og rætur aftur til 1937

More information

Réttur til verndar, virkni og velferðar.

Réttur til verndar, virkni og velferðar. Réttur til verndar, virkni og velferðar. Barnaverndarþing 2014. Hilton Reykjavík Nordica 25. og 26. september. Málstofur. Málstofa fimmtudaginn 25. September kl. 12:45 14:15 Salur A og B á fyrstu hæð Eru

More information

Árangursríkt læsi í leikskólum Árborgar

Árangursríkt læsi í leikskólum Árborgar Sveitarfélagið Árborg Árangursríkt læsi í leikskólum Árborgar Að glæða gamla vinnu nýju og markvissara lífi Dr. Anna Magnea Hreinsdóttir 28. apríl 2015 Efnisyfirlit MARKMIÐ VERKEFNIS...2 VERKEFNISSTJÓRN...3

More information

Hjúkrunarfræðideild Fréttir frá forstöðumönnum fræðasviða 2. árg HÁSKÓLI ÍSLANDS

Hjúkrunarfræðideild Fréttir frá forstöðumönnum fræðasviða 2. árg HÁSKÓLI ÍSLANDS Hjúkrunarfræðideild Fréttir frá forstöðumönnum fræðasviða 2. árg. 2005 HÁSKÓLI ÍSLANDS Ritstjórn Sóley S. Bender Hönnun Bergþóra Kristinsdóttir Hjúkrunarfræðideild Fréttir frá forstöðumönnum fræðasviða

More information

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir Sérfræðingur í persónurétti Yfirlit Stóra myndin Skyldur GDPR Aðlögunarferli Áskoranir og praktísk ráð 2 3 Yfirlit: Hvað er GDPR?» GDPR

More information

Icelandair Group A Brief Introduction Magnús Þorlákur Lúðvíksson, Business Development. February 2019

Icelandair Group A Brief Introduction Magnús Þorlákur Lúðvíksson, Business Development. February 2019 Icelandair Group A Brief Introduction Magnús Þorlákur Lúðvíksson, Business Development February 09 A brief introduction to Icelandair Our partnership with Reykjavik Universiy 3 Q&A A BRIEF INTRODUCTION

More information

Report Þorsteinn Arnalds Siegfried Sauermoser Harpa Grímsdóttir. Hazard zoning for Ísafjörður, Siglufjörður and Neskaupstaður General report

Report Þorsteinn Arnalds Siegfried Sauermoser Harpa Grímsdóttir. Hazard zoning for Ísafjörður, Siglufjörður and Neskaupstaður General report Report 01009 Þorsteinn Arnalds Siegfried Sauermoser Harpa Grímsdóttir Hazard zoning for Ísafjörður, Siglufjörður and Neskaupstaður General report VÍ-ÚR04 Reykjavík May 2001 Contents 1 Introduction 3 2

More information

Hlutverk skólastjóra í menntun til sjálfbærni

Hlutverk skólastjóra í menntun til sjálfbærni Menntavísindasvið Háskóla Íslands Ritrýnd grein birt 31. desember 2010 Auður Pálsdóttir og Allyson Macdonald Hlutverk skólastjóra í menntun til sjálfbærni Reynsla af þróunarstarfi í fjórum grunnskólum

More information

Kynjajafnréttisfræðsla í skólum

Kynjajafnréttisfræðsla í skólum Menntavísindasvið Háskóla Íslands Ritrýnd grein birt 31. desember 2011 Þorgerður Einarsdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson Kynjajafnréttisfræðsla í skólum Hindranir og tækifæri Staða kynjajafnréttisfræðslu

More information