Ís-Forsa FÉLAGSRÁÐGJAFAÞING 2018 FÉLAGSRÁÐGJÖF OG MANNRÉTTINDI

Size: px
Start display at page:

Download "Ís-Forsa FÉLAGSRÁÐGJAFAÞING 2018 FÉLAGSRÁÐGJÖF OG MANNRÉTTINDI"

Transcription

1 Ís-Forsa FÉLAGSRÁÐGJAFAÞING 2018 FÉLAGSRÁÐGJÖF OG MANNRÉTTINDI Hilton Reykjavík Nordica 16. febrúar 2018

2 Undirbúningsnefnd þingsins býður ykkur hjartanlega velkomin á okkar fimmta Félagsráðgjafaþing sem í ár hefur yfirskriftina félagsráðgjöf og mannréttindi sem er eitt grunngilda í öllu starfi félagsráðgjafa sem berjast gegn mannréttindabrotum hvar sem þau eiga sér stað eins og siðareglur félagsráðgjafa kveða á um. Það er með mikilli gleði sem við kynnum ykkur dagskrá þingsins sem fjöldi félagsráðgjafa kemur að. Í ár er nokkur fjöldi þverfaglegra málstofa og fagnar undirbúningsnefndin því mjög. Aðalfyrirlesari í ár er dr. Merlinda Weinberg sem er prófessor við Dalhousie University í Halifax og hefur hún skrifað um siðfræði í störfum félagsráðgjafa. Yfirskrift erindis hennar er Human Rights and Social Work Ethics in Bureaucratic Times. Að þingi loknu er móttaka á vegum Félagsráðgjafafélags Íslands þar sem Vísindanefnd félagsins úthlutar styrkjum úr B-hluta Vísindasjóðs fyrir árið Léttar veitingar eru í boði. Undirbúningsnefnd Félagsráðgjafaþings 2018: María Rúnarsdóttir, Félagsráðgjafafélagi Íslands Sigurveig H. Sigurðardóttir, Félagsráðgjafardeild HÍ Steinunn Hrafnsdóttir, ÍS-FORSA Hervör Alma Árnadóttir, Félagsráðgjafafélagi Íslands Sigurlaug H. Traustadóttir, Félagsráðgjafafélagi Íslands Katrín G. Alfreðsdóttir, Félagsráðgjafafélagi Íslands 1

3 Lota 1 kl. 11:00-12:00 Valdeflandi nálgun í einstaklingsvinnu Stofa A Málstofustjórar: Dr. Guðný Björk Eydal og Hervör Alma Árnadóttir, félagsráðgjafi MA. 11:00-11:15 Stuðningur til sjálfstæðs lífs notendasamráð og valdefling. Aðalbjörg Traustadóttir, félagsráðgjafi. 11:15-11:30 Signs of Safety - samvinna og valdefling í barnavernd? Páll Ólafsson, félagsráðgjafi MA. 11:30-11:45 Viðhorf notenda til valdeflingar. Þuríður Sigurðardóttir, félagsráðgjafi. 11:45-12:00 Þátttakandi í úrræðinu TINNU segir frá sinni upplifun. Félagslegir frumkvöðlar og nýjungar í velferðarþjónustu Stofa B Málstofustjóri: Sirrý Sif Sigurlaugardóttir, félagsráðgjafi MA. 11:00-11:15 Félagslegir frumkvöðlar, félagsráðgjöf og nýsköpun. Dr. Steinunn Hrafnsdóttir, félagsráðgjafi. 11:15-11:30 Stefna stjórnvalda og nýsköpun í velferðarþjónustunni. Þór G. Þórarinsson, félagsráðgjafi MA. 11:30-11:45 Velferðartækni í þjónustu við eldra fólk. Halldór S. Guðmundsson, félagsráðgjafi MA. 11:45-12:00 Umræður. Lota 2 kl. 13:00-14:00 Samfélagsþátttaka og stuðningur Stofa D Málstofustjóri: Hrönn Björnsdóttir, félagsráðgjafi MA 13:00-13:20 Baráttan um að tilheyra: Upplifun og reynsla getumeiri einhverfra barna og ungmenna af þátttöku og umhverfi á heimili, í skóla og í frítíma. Helga Þorleifsdóttir, félagsráðgjafi MA. 13:20-13:40 Réttur til þjónustu og þátttöku í samfélaginu. Sigrún Ingvarsdóttir, félagsráðgjafi MA og Þórdís Linda Guðmundsdóttir, félagsráðgjafi. 13:40-14:00 Fjölskyldumiðstöð fyrir börn og fjölskyldur. Guðlaug M. Júlíusdóttir, félagsráðgjafi MA. Félagsráðgjöf í skólum Stofa E Málstofustjóri: Dr. Sigrún Harðardóttir, félagsráðgjafi. 13:00-13:15 Hin dulda útilokun: Reynsla kvenna sem hafa tekið þátt í úrræðum á vegum Reykjavíkurborgar af skólagöngu og félagsstöðu. 13:15-13:30 Reynsla foreldra barna sem eiga við námserfiðleika að stríða af þjónustu í skólum. Dr. Sigrún Harðardóttir, félagsráðgjafi. Ingibjörg Karlsdóttir, félagsráðgjafi MA. 13:30-13:45 Skólafélagsráðgjöf í grunnskólum. Guðbjörg Edda Hermannsdóttir, félagsráðgjafi MA. 13:45-14:00 Umræður. 2

4 Siðfræði félagsráðgjafa Stofa F Umsjónarmenn umræðustofu: Guðrún Sederholm, félagsráðgjafi MSW, Helga Þórðardóttir, félagsráðgjafi MA og Kolbrún Oddbergsdóttir, félagsráðgjafi. 13:00-14:00 Í umræðustofunni verður rætt um hvernig félagsráðgjafar gefa skjólstæðingum sínum rödd og hvernig rödd félagsráðgjafar vilja hafa. Umræðan tengist umræðu í alþjóðasamtökum félagsráðgjafa IFSW um siðfræði félagsráðgjafa. Hælisleitendur - Mannúð í verki með eflingu félagsauðs Stofa G Umsjónarmenn umræðustofu: Solveig B. Sveinbjörnsdóttir, félagsráðgjafi MA, Dr. Guðbjörg Ottósdóttir, félagsráðgjafi, Edda Ólafsdóttir, félagsráðgjafi og Þórhallur Guðmundsson, félagsráðgjafanemi. 13:00-14:00 MA rannsókn Þórhalls Guðmundssonar leiddi í ljós afleiðingar skorts á félagslegri virkni hælisleitenda sem upplifðu einmannaleika og glímdu við einkenni þunglyndis, áttu erfitt með félagsleg tengsl, upplifðu sig ekki tilheyra og þar af leiðandi jaðarsetta í samfélaginu. Í umræðustofunni verður rannsóknin kynnt og fjallað um reynslu og fagþróun á vettvangi. Umræður verða um hvernig félagsvirkni hælisleitenda er háttað og hverjir eru í því hlutverki, hvað þarf að bæta og hverjar eru leiðirnar. Líkamsvirðing og fitufordómar: Hvernig kemur þetta félagsráðgjöfum við? Stofa H Málstofustjóri: Anna Sigrún Ingimarsdóttir, félagsráðgjafi MA. 13:00-14:00 Á málstofunni verður fjallað um nýleg hugtök innan mannréttindabaráttunnar; líkamsvirðingu og fitufordóma. Jafnframt verður fjallað um fitufordóma og líkamsvirðingu út frá hugmyndinni um margþætta mismunun (intersectionality) sem er nýlegt hugtak í mannréttindabaráttunni. Streita og kulnun í starfi Stofa I Málstofustjóri: Lára Pálsdóttir, félagsráðgjafi. Tara Margrét Vilhjálmsdóttir, félagsráðgjafi MA, Freyja Haraldsdóttir og Embla Guðrúnar Ágústsdóttir, Tabú. 13:00-13:15 Hið faglega sjálf og áhrif meðvirkni. Díana Óskarsdóttir, guðfræðingur. 13:15-13:30 Vinnustaðamenning og líðan í starfi. Edda Arndal, geðhjúkrunar- og fjölskyldufræðingur og Sveindís A. Jóhannsdóttir, félagsráðgjafi MA. 13:30-13:45 Handleiðsla í faglegu starfi. Sigrún Lillie Magnúsdóttir, hjúkrunar-fræðingur og Sigurlaug Eyjólfsdóttir, félagsráðgjafi. 13:45-14:00 Umræður. 3

5 Lota 3 kl. 14:10-15:10 Bjarkarhlíð og Kvennaathvarf Stofa D Málstofustjóri: Ragna Björg Guðbrandsdóttir, félagsráðgjafi. 14:10-15:10 Í málstofunni verður fjallað um þverfaglegt samstarfi í Bjarkarhlíð, reynsluna sem komin er eftir fyrsta starfsár Bjarkarhlíðar, eðli málanna er og hvernig samstarfið hefur reynst fyrir þolendum ofbeldis. Einnig verður fjallað um samstarf opinberra aðila og grasrótar í málefnum þolenda ofbeldis. Sorg og missir Stofa E Ragna Björg Guðbrandsdóttir, félagsráðgjafi, Hafdís Inga Hinriksdóttir, félagsráðgjafi MA og Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Kvennaathvarfs. 14:10-14:25 Réttur barns við veikindi og andlát foreldris. Dr. Sigrún Júlíusdóttir, félagsráðgjafi og Gunnjóna Una Guðmundsdóttir, félagsráðgjafi MA. 14:25-14:40 Það sem ekki varð - barnsmissir, upplifun og reynsla af þjónustu og stuðningi. Hrönn Ásgeirsdóttir, félagsráðgjafanemi og dr. Steinunn Hrafnsdóttir, félagsráðgjafi. Nánd Stofa E 14:40-14:55 Fólk gleymir að vera saman. Bryndís Guðmundsdóttir, félagsráðgjafanemi og Jóna Margrét Ólafsdóttir, félagsráðgjafi MA. 14:55-15:10 Dúlur sem félagslegt úrræði. Magnea Steiney Þórðardóttir, félagsráðgjafanemi og Gyða Hjartardóttir, félagsráðgjafi MA. Bætur og/eða tækifæri - Hvar liggja mannréttindi ungs fólks? Stofa F Umsjónarmaður umræðustofu: Björk Vilhelmsdóttir, félagsráðgjafi MA. 14:10-15:10 Í umræðustofunni verður fjallað um mannréttindi ungs fólks, hvað hindri ungt óvirkt fólk í að fara í vinnu, nám eða nýta sér virkniúrræði. Þátttakendur vinna saman að lausnamiðuðum tillögum um hvernig tryggja megi með lagasetningu mannréttindi ungs fólks sem hvorki festir rætur í vinnu né í námi. Mannréttindi útlendinga Stofa G Umsjónarmenn umræðustofu: Margrét Sigrún Jónsdóttir, Sigrún Þórarinsdóttir, félagsráðgjafar MA og Edda Ólafsdóttir, félagsráðgjafi. 14:10-15:10 Í umræðustofunni verður fjallað um eldri útlendinga, aðstæður þeirra og úrræði samfélagsins: Hvað er gott og hvað vantar í þjónustu við eldri útlendinga? Eru upplýsingar aðgengilegar fyrir þá? Hvernig getum við náð til þeirra með upplýsingar og kynningu á þjónustu? Eru réttindi þeirra tryggð varðandi fjárhagsaðstoð og heilbrigðisþjónustu? Eru hlutverk Útlendingaskrifstofu og Tryggingastofnunar skýr? Barnavernd Stofa H Málstofustjóri: Gyða Hjartardóttir, félagsráðgjafi MA. 14:10-14:25 Sumardvöl í sveit. Anni G. Haugen og Hervör Alma Árnadóttir, félagsráðgjafar MA. 14:25-14:40 Fósturbarn eins og kría á steini. Dr. Guðrún Kristinsdóttir, félagsráðgjafi og Áslaug B. Guttormsdóttir, sérkennari M.ed. 14:40-14:55 Hver er upplifun foreldra af stuðningsúrræðinu tilsjón? Elín Guðjónsdóttir, nemi í félagsráðgjöf til MA og Anni Haugen, félagsráðgjafi MA. 14:55-15:10 Þessar bakvaktir eru svo algjörlega óútreiknanlegar. María Bjarnadóttir, félagsráðgjafanemi og dr. Guðbjörg Ottósdóttir, félagsráðgjafi. 4

6 Einstæðir foreldrar stuðningur og áskoranir á fyrstu æviárum barns Stofa I Málstofustjóri: Hrefna Ólafsdóttir, félagsráðgjafi MSc, MSW. 14:10-14:25 Einstæðir foreldrar í íslensku velferðarkerfi jafn réttur Dr. Guðný Björk Eydal, félagsráðgjafi. barna. 14:25-14:40 Hjúskaparstaða foreldra við fæðingu barns og breytingar Íris Dögg Lárusdóttir, félagsráðgjafi MA. á henni á fyrstu æviárum. 14:40-14:55 Sjúklingar FMB teymis Samnefnarar og breytur. Gunnlaug Thorlacius, félagsráðgjafi og fjölskyldufræðingur. 14:55-15:10 Tengslamyndun og umönnun barna sem ekki búa með báðum foreldrum. Hrefna Ólafsdóttir, félagsráðgjafi MSc, MSW. Lota 4 kl. 15:40-16:40 Lífsgæði eldra fólks Stofa D Málstofustjóri: Þorgerður Valdimarsdóttir, félagsráðgjafi. 15:40-16:00 Líðan, staða og lífsgæði eldra fólks. Halldór S. Guðmundsson, félagsráðgjafi MA. 16:00-16:20 Ég fór í bað í gær! Mannréttindi fólks með heilabilun. Sirrý Sif Sigurlaugardóttir, félagsráðgjafi MA. 16:20-16:40 Hvernig huga aldraðar konur að mataræði sínu í félagslegu samhengi? Þóra Kemp, félagsráðgjafi. Siðfræði og rannsóknarþátttaka barna - Frelsi vit og sjálfræði Stofa E Umsjónarmaður umræðustofu: Guðrún Kristinsdóttir, prófessor emerita. 15:40-16:40 Í leiðsögn vísindasiðanefndar HÍ um rannsóknir á börnum frá 2017 er fjallað um rannsóknarþátttöku barna. Spurt er m.a. hvaða atriði marka sérstöðu barna í rannsóknum og rætt um vernd þeirra en einnig um réttinn til þekkingarsköpunar. Fjallað er um hvernig standa má að vandaðri kynningu á rannsóknaráformum og um kröfur um upplýsingar og form þeirra áður en til samþykkis barns kemur. Hér á landi er almennt miðað við að foreldrar samþykki þátttöku barna að 18 ára aldri en sums staðar hafa aldursmörkin lækkað eða eru orðin sveigjanlegri í ljósi rannsókna á hæfni barna. Ætti að taka á þessu hér á landi? Vísindasiðanefndir eiga að vernda réttindi þátttakenda. Þær geta tryggt gæði og varnað lélegu fræðastarfi. Þátttakendur í umræðustofunni ræða ýmis álitamál þessu tengd. Sérfræðiréttindi í félagsráðgjöf Stofa F Umsjónarmenn umræðustofu: Dr. Sigrún Harðardóttir, Dr. Steinunn Hrafnsdóttir, félagsráðgjafar, Guðlaug María Júlíusdóttir, félags ráðgjafi MA og María Rúnarsdóttir, formaður FÍ. 15:40-16:40 Í umræðustofunni verða kynntar hugmyndir nefndar sem skipuð var af HÍ um hvað felst í því að vera sérfræðingur félagsráðgjöf. Auk þess verða kynntar nýjar viðmiðunarreglur, sem taka gildi 1. mars 2018, og snúa að umsögnum HÍ til landlæknis vegna umsókna um sérfræðiviðurkenningu. 5

7 Fagþróun í vinnu með fylgdarlausum börnum Stofa G Umsjónarmenn umræðustofu: Solveig B. Sveinbjörnsdóttir, félagsráðgjafi MA, Dr. Guðbjörg Ottósdóttir, félagsráðgjafi, Edda Ólafsdó félagsráðgjafi og Elínbjörg Ellertsdóttir, félagsráðgjafanemi. 15:40-16:40 MA rannsókn Elínbjargar Ellertsdóttur Viðhorf fagfólks til móttöku og þjónustu við fylgdarlaus börn á Íslandi sýnir að fylgdarlaus börn sem leita alþjóðlegrar verndar á Íslandi skortir betri aðbúnað og daglegan félagslegan stuðning. Í umræðustofunni verður rannsóknin kynnt, rætt um næstu skref og framtíðarsýn, hvernig hægt er að tryggja vernd og fullnægjandi stuðning við fylgdarlaus börn. Félagsþjónusta sveitarfélaga, úrræði og þróun Stofa H Málstofustjóri: Ella Kristín Karlsdóttir, félagsráðgjafi MA. 15:40-16:00 Herning líkanið á Austfjörðum. Júlía Sæmundsdóttir, félagsráðgjafi MA. 16:00-16:20 Karlmenn á biðlista eftir félagslegu leiguhúsnæði í Reykja Elín Gestsdóttir, félagsráðgjafanemi og Gyða Hjartardóttir, félagsráðgjafi MA. 16:20-16:40 Þurfa notendur fjárhagsaðstoðar með skerta starfsgetu þ stuðning? Stjúpfjölskyldur Stofa I Málstofustjóri: Valgerður Halldórsdóttir, félagsráðgjafi MA. Erla Björg Sigurðardóttir, félagsráðgjafi MA. 15:40-16:10 Í málstofunni verður fjallað um samræming einkalífs og starfs - með börn/stjúpbörn á tveimur heimilum. verða niðurstöður rannsóknar um upplifun fólks á álagi. Einnig verður fjallað um umgengni og aðkom foreldra að sáttamiðlun. MST fjölkerfameðferð Stofa I Málstofustjórar: Halldór Hauksson, Ingibjörg Markúsdóttir, Marta María Ástbjörnsdóttir, sálfræðingar. 16:10-16:40 Í málstofunni verður fjallað um MST, fjölkerfameðferð, matsaðferðir, gæðaeftirlit og árangur. Einnig verður fjallað um MST 10 árum eftir innleiðingu. Skoðanir fyrirlesara endurspegla ekki endilega stefnu og sýn ábyrgðaraðila þingsins og eru á ábyrgð flytjenda 6

8 FÉLAGSRÁÐGJAFAÞING 16. febrúar :30-9:00 SKRÁNING 9:00-9:10 Ávarp María Rúnarsdóttir, formaður FÍ 9:10-9:35 Sóley ræstitæknir, tilurð verksins María Reyndal, leikstjóri 9:30-10:35 Human Rights and Social Work Ethics in Bureaucratic Times Dr. Merlinda Weinberg, prófessor við Dalhousie University í Halifax 10:35-11:00 KAFFIHLÉ Lota 1 Stofa A Stofa B 11:00-12:00 Valdeflandi nálgun í einstaklingsvinnu Félagslegir frumkvöðlar og nýjungar í velferðarþjónustu 12:00-13:00 HÁDEGISVERÐARHLÉ Lota 2 Stofa D Stofa E Stofa F Stofa G Stofa H Stofa I 13:00-14:00 Samfélagsþátttaka og stuðningur Félagsráðgjöf í skólum Siðfræði félagsráðgjafa Hælisleitendur: mannúð í verki Líkamsvirðing og fordómar Streita og kulnun í starfi Lota 3 Stofa D Stofa E Stofa F Stofa G Stofa H Stofa I 14:10-15:10 Bjarkarhlíð og Kvennaathvarf Sorg og missir Nánd Mannréttindi ungs fólks Mannréttindi útlendinga Barnavernd Einstæðir foreldrar 15:10-15:40 KAFFIHLÉ Lota 4 Stofa D Stofa E Stofa F Stofa G Stofa H Stofa I 15:40-16:40 Lífsgæði eldra fólks Rannsóknarþátttaka barna Frelsi, vit og siðfræði Sérfræðiréttindi í félagsráðgjöf Fylgdarlaus börn Félagsþjónusta: úrræði og þróun 16:40-20:00 Móttaka og styrkveiting úr vísindasjóði FÍ Stjúpfjölskyldur MST fjölkerfameðferð Styrktaraðili Félagsráðgjafaþings

Ís-Forsa FÉLAGSRÁÐGJAFAÞING 2018 FÉLAGSRÁÐGJÖF OG MANNRÉTTINDI

Ís-Forsa FÉLAGSRÁÐGJAFAÞING 2018 FÉLAGSRÁÐGJÖF OG MANNRÉTTINDI Ís-Forsa FÉLAGSRÁÐGJAFAÞING 2018 FÉLAGSRÁÐGJÖF OG MANNRÉTTINDI Hilton Reykjavík Nordica 16. febrúar 2018 Undirbúningsnefnd býður ykkur hjartanlega velkomin á fimmta Félagsráðgjafaþingið sem hefur yfirskriftina

More information

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum Raddir fjölbreyttra kennarahópa Sólveig Karvelsdóttir, lektor, HÍ Hafdís Guðjónsdóttir, dósent, HÍ Rannsóknin er hluti af tveimur rannsóknum Fjölbreyttir kennarahópar

More information

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66 Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66.A.20(b) privileges The holder og an aircraft maintenance licence may not exercise its privileges unless: 1. In compliance

More information

3 Bjarki Már Viðarsson 12 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar NT 1:53,54. 1 Óskar Rafael Karlsson 11 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar 1:51,58 1:47,33

3 Bjarki Már Viðarsson 12 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar NT 1:53,54. 1 Óskar Rafael Karlsson 11 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar 1:51,58 1:47,33 Iceland Swim Fed. Champ. Meet Hy-Tek's MEET MANAGER 7:48 PM 5.12.2003 Page 1 Grein 1 Strákar 11-12 66 sc Metrar m Fjórsund 1 Bjarki Már Viðarsson 12 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar NT 1:12,59 2 Óskar Rafael

More information

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs? Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson Hvernig getur málefni sem ekki er skilgreint sem námsgrein í grunnskóla eða námssvið

More information

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND INDEX I. Regional Partnerships Official Partners of the OPEN DAYS 2011 East Iceland... 3 Austurlands... 5 2 I. Regional

More information

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Morgunverðarfundur Ferðamálastofu Grand hótel, Reykjavík 14. apríl 2011 Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Dr. Edward H. Huijbens Forstöðumaður /

More information

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Ari Ólafsson dósent í tilraunaeðlisfræði Eðlisfræðiskor HÍ og Raunvísindastofnun Háskólans Tilraunahúsið p.1/18 Sýnishorn af markmiðum ríkisvalds í menntamálum

More information

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ný tilskipun um persónuverndarlög UT Messa SKÝ, 9. febrúar 2012 Hörður Helgi Helgason Um fyrirlesara 1999 2000-03 2003-06 2006- Héraðsdómslögmaður Persónuvernd Ráðgjafi, evrópsk persónuv.lög LM lögmenn -> Landslög munið #utmessan Boligen

More information

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010 Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra

More information

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson Ritstuldarvarnir Sigurður Jónsson sigjons@hi.is Aðgangur að Turnitin 1. Beint í Turnitin á www.turnitin.com 2. Gegnum Moodle-námskeið Kennarar og nemendur halda sig í Moodleumhverfinu Fá frumleikaskýrslu

More information

Heimildir. Boyer, W. (2008). Girl to girl violence: The voice of victims. Childhood Education, 84(6) Proquest Central, bls

Heimildir. Boyer, W. (2008). Girl to girl violence: The voice of victims. Childhood Education, 84(6) Proquest Central, bls Heimildir Allen, K. P. (2010). A bullying intervention system: Reducing risk and creating support for aggressive students. Preventing School Failure, 54(3), 199 209. Almar Miðvík Halldórsson. (2011). Einelti

More information

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Q1. Ert þú karl eða kona? Karl 229 19.83% Kona 926 80.17% Fjöldi 1155 Q2. Á hvaða aldursbili ert þú? 30 ára eða yngri 190 16.42% 31-40 ára 257 22.21% 41-50 ára 312 26.97%

More information

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila desember 2016 VIÐMIÐ TEGUND FYRIRTÆKIS

More information

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR Ingvar Örn Ingvarsson Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar Samgöngufundur á Norðurlandi, 19. nóvember 2015 Meginstoðir stefnu og lykilárangursþættir

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services 2011:1 27. maí 2011 Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services Samantekt Frá árinu 1987 hefur Hagstofa Íslands leitað upplýsinga frá sveitarfélögum árlega um fjárhagsaðstoð, félagslega heimaþjónustu

More information

Réttur til verndar, virkni og velferðar.

Réttur til verndar, virkni og velferðar. Réttur til verndar, virkni og velferðar. Barnaverndarþing 2014. Hilton Reykjavík Nordica 25. og 26. september. Málstofur. Málstofa fimmtudaginn 25. September kl. 12:45 14:15 Salur A og B á fyrstu hæð Eru

More information

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be Stefnumótun tun Rf Hlutverk (Mission) Why we exist Gildi (Core values) What we believe in Framtíðarsýn (Vision) What we want to be Stefna (Strategy) Our Game plan Stefnumiðað árangursmat Balanced Scorecard

More information

Horizon 2020 á Íslandi:

Horizon 2020 á Íslandi: Horizon 2020 á Íslandi: - Árangur Íslands í Horizon2020 - Hvernig getur Rannís veitt ykkur aðstoð? Kristmundur Þór Ólafsson Alþjóðasvið Rannís Landstengiliður (NCP) fyrir H2020 Hvað er H2020? Rammaáætlun

More information

Heimildir. Anna Kristín Sigurðardóttir. (2008). Faglegt samstarf kennara. Glæður 18,

Heimildir. Anna Kristín Sigurðardóttir. (2008). Faglegt samstarf kennara. Glæður 18, Heimildir Amalía Björnsdóttir og Kristín Jónsdóttir. (2014). Viðhorf nemenda, foreldra og starfsmanna skóla. Í Gerður G. Óskarsdóttir (ritstjóri), Starfshættir í grunnskólum við upphaf 21. aldar (bls.

More information

Þjóðarspegillinn 2015

Þjóðarspegillinn 2015 Þjóðarspegillinn 2015 Rannsóknir í félagsvísindum XVI Opnir fyrirlestrar Föstudaginn 30. október 2015 kl. 9-17 við Háskóla Íslands Félags- og mannvísindadeild Félagsráðgjafardeild Hagfræðideild Lagadeild

More information

í lýðheilsu - þáttur Lýðheilsustöðvar

í lýðheilsu - þáttur Lýðheilsustöðvar Rannsóknir í lýðheilsu - þáttur Lýðheilsustöðvar ðvar Laufey Steingrímsdóttir Sviðsstjóri rannsókna Lýðheilsustöð Rannsóknir í lýðheilsu Hvers vegna þurfum við rannsóknir? Er Lýðheilsustöð rannsóknarstofnun?

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services 2010:1 12. maí 2010 Félagsþjónusta sveitarfélaga 2007 2009 Municipal social services 2007 2009 Samantekt Frá árinu 1987 hefur Hagstofa Íslands leitað upplýsinga árlega um félagslega heimaþjónustu og fjárhagsaðstoð

More information

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós XML-þjónustan veitir aðgang að nýjum norðurljósagögnum Veðurstofunnar sem birt eru á www.vedur.is. Slóð XML-þjónustunnar er http://xmlweather.vedur.is/aurora?op=xml&type=index

More information

Lýðheilsa Heilsa í allar stefnur

Lýðheilsa Heilsa í allar stefnur Lýðheilsa Heilsa í allar stefnur Hvar standa Íslendingar í samanburði þjóða? Dagskrá: 14:30 Ávarp forsætisráðherra: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson 14:45 Heilsa í allar stefnur: Health in All Policies reynsla

More information

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október.

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október. STARFSÞRÓUNARSJÓÐUR AKADEMÍSKRA STARFSMANNA - úthlutun haustönn 2018 Auglýst var eftir umsóknum um styrkveitingar með umsóknarfrest til 3. september 2018. Alls bárust sjóðnum 12 umsóknir: 7 frá hönnunar-

More information

Velferðarríkið og hin íslenska leið: Framlag íslenskrar félagsfræði til velferðarrannsókna

Velferðarríkið og hin íslenska leið: Framlag íslenskrar félagsfræði til velferðarrannsókna Velferðarríkið og hin íslenska leið: Framlag íslenskrar félagsfræði til velferðarrannsókna Guðný Björk Eydal Steinunn Hrafnsdóttir Háskóla Íslands Útdráttur: Í þessari yfirlitsgrein er fjallað um rannsóknir

More information

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. í sálfræði 103 á vorönn 2008 um viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. Rannsóknin á að gera grein fyrir afstöðu nemenda við Menntaskólanum á Egilsstöðum til nýgerða breytinga á stoðtímakerfi

More information

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ / 1004720-1004720-3-ABC 2.1.2018 09::16 Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær»»» Reykjavík/HÍ 06:42 06:44 06:45 06:47 06:51 06:52 06: 07:17 07:18 07:22 07:28 07:29 07:31 07:32 07:34 07:36 07:38

More information

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini Verkefni til doktorsprófs í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands Nemandi: Álfheiður Haraldsdóttir Leiðbeinendur: Laufey

More information

Ávarp formanns Félagsráðgjafafélags Íslands

Ávarp formanns Félagsráðgjafafélags Íslands Ávarp formanns Félagsráðgjafafélags Íslands María Rúnarsdóttir María Rúnarsdóttir, formaður Félagsráðgjafafélags Íslands Tilgangur félagsráðgjafar er að sporna við félagslegu ranglæti og vinna gegn mannréttindabrotum.

More information

40 ára. Afmælisráðstefna. Iðjuþjálfafélags Íslands mars Allt er fertugum fært. Hótel Örk, Hveragerði

40 ára. Afmælisráðstefna. Iðjuþjálfafélags Íslands mars Allt er fertugum fært. Hótel Örk, Hveragerði 40 ára Afmælisráðstefna Iðjuþjálfafélags Íslands 4.-5.mars 2016 Hótel Örk, Hveragerði Allt er fertugum fært 40 ára afmælisráðstefna Iðjuþjálfafélags Íslands 4. - 5. mars 2016 - Hótel Örk, Hveragerði 8:30-9:15

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011 2012:1 4. október 2012 Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services Samantekt Árið fengu 7.715 heimili fjárhagsaðstoð sveitarfélaga og hafði heimilum sem þáðu slíkar greiðslur fjölgað um 805

More information

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi Lokaverkefni til B.Ed. prófs Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi Eru ánægðir foreldrar bestu bandamenn kennara? Halldóra Gísladóttir 300955-5419 Kennaraháskóli Íslands

More information

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Samanburður vindmæla Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Haustþing Veðurfræðifélagsins 2011 Tegundir vindmæla Til eru margar mismunandi gerðir vindmæla sem byggja á mismunandi

More information

Dagskrá Menntakviku 2018 Menntavísindasvið Háskóla Íslands v/stakkahlíð, 105 Reykjavík

Dagskrá Menntakviku 2018 Menntavísindasvið Háskóla Íslands v/stakkahlíð, 105 Reykjavík Dagskrá Menntakviku 2018 Menntavísindasvið Háskóla Íslands v/stakkahlíð, 105 Reykjavík Haltu í höndina á mér og ekki sleppa. Gefandi samskipti ungt fólk, foreldrar og vinir Stofa H-001 9:00 10:30 Rannsóknastofan

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013 2014:3 9. október 2014 Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services Samantekt Árið fengu 8.042 heimili fjárhagsaðstoð sveitarfélaga og hafði heimilum sem þáðu slíkar greiðslur fjölgað um 306

More information

Þjóðarspegillinn 2018

Þjóðarspegillinn 2018 Þjóðarspegillinn 2018 Rannsóknir í félagsvísindum XIX Opnir fyrirlestrar Allir velkomnir Aðgangur ókeypis Félagsfræði-, mannfræðiog þjóðfræðideild Félagsráðgjafardeild Hagfræðideild Lagadeild Stjórnmálafræðideild

More information

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn - LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM Schengen ráðstefna 6. október 2011 - Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn - Áherslur - Lögreglan á Suðurnesjum - Framkvæmd landamæraeftirlits - Umhverfið - Álag á Ísland

More information

Ég vil læra íslensku

Ég vil læra íslensku Ég vil læra íslensku 16 Föt Föt Évlí - 16 föt 1 hlusta Generated by Foxit PDF Creator Foxit Software benda lita teikna klippa líma strákur stelpa ekki stelpa/ekki strákur hugsa Évlí - 16 föt 2 hlusta íslenskur

More information

Aðalnámskrá leikskóla. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. (2011). Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið.

Aðalnámskrá leikskóla. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. (2011). Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið. Heimildaskrá Aðalnámskrá leikskóla. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. (2011). Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið. Ásgarður. (á.á.). Saga skólans. Sótt þann 25.

More information

Vímuefnafíkn, samskipti og fjölskylduánægja

Vímuefnafíkn, samskipti og fjölskylduánægja Vímuefnafíkn, samskipti og fjölskylduánægja Steinunn Hrafnsdóttir, félagsráðgjafi MA, PhD, dósent við Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands. Jóna Margrét Ólafsdóttir, félagsráðgjafi MA, doktorsnemi og aðjúnkt

More information

Ágripabók. Rannsóknir í félagsvísindum XVIII. Ágrip erinda flutt á ráðstefnu 03. nóvember 2017

Ágripabók. Rannsóknir í félagsvísindum XVIII. Ágrip erinda flutt á ráðstefnu 03. nóvember 2017 Ágripabók Rannsóknir í félagsvísindum XVIII. Ágrip erinda flutt á ráðstefnu 03. nóvember 2017 Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands ISBN 978-9935-424-23-5 i Málstofur A small state in the New

More information

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands Yfirlit erindis Meginmarkmið og bakgrunnur Nokkrar skilgreiningar Rannsóknaraðferðir

More information

Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar

Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar Hanna Ragnarsdóttir dósent Menntavísindasviði HÍ Menntakvika 22. okt. 2010 1 Skipulag erindis Alþjóðlega rannsóknaverkefnið Diverse Teachers for Diverse

More information

Stafræn borgaravitund í menntun og tengt nám

Stafræn borgaravitund í menntun og tengt nám Stafræn borgaravitund í menntun og tengt nám Mynd frá myndbandi Unicef í #imagine verkefninu: http://imagine.unicef.org/en/ Erindi flutt 6. 2. 2015 á UTmessunni Sólveig Jakobsdóttir, Háskóla Íslands Félagsmiðlar

More information

Velferðarsvið Reykjavíkurborgar 1

Velferðarsvið Reykjavíkurborgar 1 ÁRSSKÝRSLA 2012 Velferðarsvið Reykjavíkurborgar 1 2012 Ársskýrsla Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar 2 Efnisyfirlit Ávarp sviðsstjóra 4 Director s Address 5 Hlutverk Velferðarsviðs 6 Skipurit Velferðarsviðs

More information

Ársskýrsla velferðarsviðs. Reykjavíkurborgar VIRÐING - VIRKNI - VELFERÐ

Ársskýrsla velferðarsviðs. Reykjavíkurborgar VIRÐING - VIRKNI - VELFERÐ Ársskýrsla velferðarsviðs 2015 Reykjavíkurborgar VIRÐING - VIRKNI - VELFERÐ Efnisyfirlit 1. Skipurit 2. Ávarp sviðsstjóra 3. Hlutverk og starfsemi 4. Velferðarráð Reykjavíkurborgar 5. Barnaverndarnefnd

More information

Þjóðarspegillinn 2017

Þjóðarspegillinn 2017 Þjóðarspegillinn 2017 Rannsóknir í félagsvísindum XVIII Opnir fyrirlestrar Föstudaginn 3. nóvember 2017 kl. 9-17 við Háskóla Íslands Félags- og mannvísindadeild Félagsráðgjafardeild Hagfræðideild Lagadeild

More information

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Stóra myndin Uppbygging þekkingarsamfélags Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Bakgrunnur Viðskiptaráð Íslands 1 Yfirlit 1. Hvað eru þekkingarkjarnar? 2. Hvað

More information

Fjölskyldumiðuð þjónusta í endurhæfingu barna Mat foreldra

Fjölskyldumiðuð þjónusta í endurhæfingu barna Mat foreldra Fjölskyldumiðuð þjónusta í endurhæfingu barna Mat foreldra Sara Stefánsdóttir Snæfríður Þóra Egilson Félags- og mannvísindadeild Ritstjórar: Gunnar Þór Jóhannesson og Helga Björnsdóttir Rannsóknir í félagsvísindum

More information

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa Efnisyfirlit Þróun félagsauðs í grannríkjunum Bandaríkin Skandinavía Meginland Evrópu Þróunin á Íslandi Félagsþátttaka Frumtengsl Félagsrof Félagsauður,

More information

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013 Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013 Svíþjóð - stjórnsýslan Þrjú formleg stjórnsýslustig Sveitarfélög, 290 talsins (Local level) Lén, 20 talsins (Regional level) Landsstjórn, 349 þingmenn (National

More information

Lífsgæði 8 17 ára getumikilla barna með einhverfu: Mat barna og foreldra þeirra

Lífsgæði 8 17 ára getumikilla barna með einhverfu: Mat barna og foreldra þeirra Uppeldi og menntun 23. árgangur 2. hefti 2014 Linda Björk Ólafsdóttir LEIKSKÓLANUM LUNDABÓLI Snæfríður Þóra Egilson FÉLAGS- OG MANNVÍSINDADEILD Háskóla Íslands KJARTAN ÓLFAFSSon FÉLAGSVÍSINDADEILD HáskólaNS

More information

Íslenskir skólar og erlend börn? Skólaþróun í fjölmenningarlegu samfélagi

Íslenskir skólar og erlend börn? Skólaþróun í fjölmenningarlegu samfélagi 147 Íslenskir skólar og erlend börn? Skólaþróun í fjölmenningarlegu samfélagi Hanna Ragnarsdóttir lektor Kennaraháskóla Íslands: Málefni barna af erlendum uppruna á Íslandi hafa verið ofarlega á baugi

More information

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst 15. 18. ágúst 21. 25. ágúst 28. ág 1. sept. 15. skipulagsdagur 16. skipulagsdagur 17. Skipulagsdagur 18. skipulagsdagur

More information

Þátttaka í sjálfboðastarfi á Íslandi

Þátttaka í sjálfboðastarfi á Íslandi n Fræðigreinar STJÓRNMÁL Steinunn Hrafnsdóttir, dósent við Háskóla Íslands Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, forstöðumaður Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands Ómar H. Kristmundsson, prófessor við Háskóla

More information

Ráðstefna Iðjuþjálfafélags Íslands 5. mars Ágrip

Ráðstefna Iðjuþjálfafélags Íslands 5. mars Ágrip Ráðstefna Iðjuþjálfafélags Íslands 5. mars 2016 Ágrip 2 I - A1 Þau taka alltaf á móti mér, já eins og manneskju, ekki eins og geðsjúklingi Reynsla fólks af þjónustu geðdeildar Sólrún Óladóttir og Guðrún

More information

ÁRSSKÝRSLA STÍGAMÓTA 2016

ÁRSSKÝRSLA STÍGAMÓTA 2016 ÁRSSKÝRSLA STÍGAMÓTA 2016 Laugavegi 170 105 Reykjavík Símar: 562 68 68 800 68 68 stigamot@stigamot.is stigamot.is Um ársskýrslur Stígamóta Í þessari ársskýrslu segir frá 27. starfsári Stígamóta. Gerð er

More information

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2. Reykjavík, 15. maí 2017 R17050061 110 Borgarráð Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2. júní 2017 Fyrirhuguð er opinber

More information

Saman gegn ofbeldi Hlutverk sveitarfélaga

Saman gegn ofbeldi Hlutverk sveitarfélaga Saman gegn ofbeldi Hlutverk sveitarfélaga Landsfundur jafnréttisnefnda sveitarfélaga 9. október 2015 Alda Hrönn Jóhannsdóttir aðallögfræðingur LRH Upphaf verkefnisins Upplifun lögreglunnar Fá heimilisofbeldismál

More information

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur? Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur? Málþing um byggðamál og svæðasamvinnu 14. mars 2014 Stefanía Traustadóttir Heimsókn til Norðurbotns (Oulu) apríl 2012 Þátttakendur: Ragnheiður

More information

Framhaldsskólapúlsinn

Framhaldsskólapúlsinn Framhaldsskólapúlsinn Mat á líðan og skólabrag í framhaldsskólum Málþing um geðrækt í framhaldsskólum 20. september 2013 Almar M. Halldórsson Skólapúlsinn Skólapúlsinn er veflægt sjálfsmatskerfi fyrir

More information

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi -

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi - Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi - Rannveig Björnsdóttir Strandbúnaður 2017, Grand Hótel Reykjavík, 13.-14.mars YFIRLIT erindis Dæmi: doktorsverkefni RBj 2005-2010 BAKGRUNNUR VANDAMÁLIÐ

More information

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir Sérfræðingur í persónurétti Yfirlit Stóra myndin Skyldur GDPR Aðlögunarferli Áskoranir og praktísk ráð 2 3 Yfirlit: Hvað er GDPR?» GDPR

More information

Ég vil vera ég. Upplifun fullorðinna innflytjenda í íslenskunámi sínu hérlendis. Selma Kristjánsdóttir

Ég vil vera ég. Upplifun fullorðinna innflytjenda í íslenskunámi sínu hérlendis. Selma Kristjánsdóttir Ég vil vera ég Upplifun fullorðinna innflytjenda í íslenskunámi sínu hérlendis Selma Kristjánsdóttir Lokaverkefni til M.Ed.-gráðu Háskóli Íslands Menntavísindasvið Ég vil vera ég Upplifun fullorðinna innflytjenda

More information

Kennarasamband Íslands, 15. desember 2016

Kennarasamband Íslands, 15. desember 2016 Kennarasamband Íslands, 15. desember 2016 Skýrsla KÍ um ráðstefnu Alþjóðasamtaka kennara um menntun flóttabarna. Stokkhólmi, 21. 22. nóvember 2016. Education of refugee children fast track to equal opportunities

More information

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile HUGPRÓ Betware QA & Agile 26.02.2010 Head Quarters Betware Reykjavík Betware DK Copenhagen Denmark Betware Solutions CA Kamloops, BC Betware Madrid Spain Certus Odense Denmark Betware Sp. z o.o. Warsaw

More information

Sundráð ÍRB Fréttabréf Ágúst 2011

Sundráð ÍRB Fréttabréf Ágúst 2011 Eldri hópur er hópur sem Ant kom á og frábær nýung fyrir þá sem vilja æfa sund en hafa ekki tíma né áhuga til að vera í afrekssundi. Þetta er frábær vettvangur fyrir þá sem vilja æfa undir topp leiðsögn

More information

Rannsókn á útgjöldum heimilanna Household expenditure survey

Rannsókn á útgjöldum heimilanna Household expenditure survey 2006:1 24. janúar 2006 Rannsókn á útgjöldum heimilanna 2002 2004 Household expenditure survey 2002 2004 Samantekt Niðurstöður úr óslitinni rannsókn á útgjöldum heimilanna eru nú birtar fyrir árin 2002

More information

Þjóðarspegillinn Rannsóknir í félagsvísindum XIV. 25. október Opnir fyrirlestrar. Föstudaginn.

Þjóðarspegillinn Rannsóknir í félagsvísindum XIV. 25. október Opnir fyrirlestrar. Föstudaginn. Þjóðarspegillinn 2013 Rannsóknir í félagsvísindum XIV Opnir fyrirlestrar Föstudaginn 25. október 2013 www.thjodarspegillinn.hi.is HÁSKÓLI ÍSLANDS Málstofur kl. 09.00-10.45 Velferð: Þjónusta og aðstoð...

More information

MENNTAKVIKA 7. OKTÓBER 2016

MENNTAKVIKA 7. OKTÓBER 2016 MENNTAKVIKA 7. OKTÓBER 2016 VELKOMIN Árleg ráðstefna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands : Rannsóknir, nýbreytni og þróun verður haldin í tuttugasta sinn við Háskóla Íslands þann 7. október 2016. Ráðstefnunni

More information

Stjórnun og fagleg forysta í grunnskólum

Stjórnun og fagleg forysta í grunnskólum n Fræðigreinar STJÓRNMÁL Stjórnun og fagleg forysta í grunnskólum Trausti Þorsteinsson, dósent við Hug- og félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri Amalía Björnsdóttir, prófessor við Menntavísindasvið Háskóla

More information

Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna

Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna Samanburðarrannsókn nóvember 2012 Ari Klængur Jónsson www.mcc.is Árnagötu 2-4 400 Ísafjörður Sími: 450-3090 Fax: 456-0215 mcc@mcc.is 1 Velferðarráðuneytið

More information

Þróun starfa íslenskra þroskaþjálfa í alþjóðlegu ljósi

Þróun starfa íslenskra þroskaþjálfa í alþjóðlegu ljósi Netla Veftímarit um uppeldi og menntun Menntavísindasvið Háskóla Íslands Ritrýnd grein birt 31. desember 2015 Yfirlit greina Vilborg Jóhannsdóttir og Kristín Lilliendahl Þróun starfa íslenskra þroskaþjálfa

More information

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Fóðurrannsóknir og hagnýting Fóðurrannsóknir og hagnýting Uppskeruhátíð rannsókna Gunnar Örn Kristjánsson Strandbúnaður 2018, Grand Hótel Reykjavík, 19.-20. mars. Grundvöllur fóðurgerðar Þarfir hjá eldisfisk Efnaþarfir til vaxtar

More information

UNGT FÓLK BEKKUR

UNGT FÓLK BEKKUR UNGT FÓLK 16 8.. BEKKUR Menntun, menning, tómstundir, íþróttaiðkun, heilsuhegðun, heilsuvísar, líðan og framtíðarsýn ungmenna í framhaldsskólum á Íslandi. ÆSKULÝÐSRANNSÓKNIR FRÁ 1992 Ungt fólk 16 Grunnskólar

More information

Hlutverk skólastjóra í menntun til sjálfbærni

Hlutverk skólastjóra í menntun til sjálfbærni Menntavísindasvið Háskóla Íslands Ritrýnd grein birt 31. desember 2010 Auður Pálsdóttir og Allyson Macdonald Hlutverk skólastjóra í menntun til sjálfbærni Reynsla af þróunarstarfi í fjórum grunnskólum

More information

Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri.

Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri. Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri. Fræðslufundur fyrir grunnskólakennara á höfuðborgarsvæðinu Mánudaginn 18. september 2017 í Skriðu, Menntavísindasviði

More information

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis ANNUAL SAFETY REVIEW 2012 Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis Flugmálastjórn Íslands: Annual Safety Review 2012 Útgefandi: Flugmálastjórn Íslands Skógarhlíð 12 105 Reykjavík

More information

BÖRN HÆLISLEITENDA HVAÐ ER BARNI FYRIR BESTU? Fríða Bjarney Jónsdóttir Verkefnastjóri fjölmenningar í leikskólum.

BÖRN HÆLISLEITENDA HVAÐ ER BARNI FYRIR BESTU? Fríða Bjarney Jónsdóttir Verkefnastjóri fjölmenningar í leikskólum. BÖRN HÆLISLEITENDA HVAÐ ER BARNI FYRIR BESTU? Fríða Bjarney Jónsdóttir Verkefnastjóri fjölmenningar í leikskólum. frida.b.jonsdottir@reykjavik.is HEIMURINN ER HÉR Fjölmenningarteymi á skrifstofu SFS sinnir

More information

Ágripabók. Rannsóknir í félagsvísindum XV. Erindi flutt á ráðstefnu í október Ritstýrð/ritrýnd grein

Ágripabók. Rannsóknir í félagsvísindum XV. Erindi flutt á ráðstefnu í október Ritstýrð/ritrýnd grein Ágripabók Rannsóknir í félagsvísindum XV. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2014 Ritstýrð/ritrýnd grein Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands ISBN Ágripabók Rannsóknir í félagsvísindum XV. Erindi

More information

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu? Upphaf mælinga í uppsjávarskipum Sigurjón Arason Yfirverkfræðingur Matís ohf. og Prófessor, Háskóli Íslands Dr. Magnea G. Karlsdóttir; Fagstjóri, Matís ohf. Ásbjörn Jónsson; Verkefnastjóri, Matís ohf Magnús

More information

Félagsvísar: Lífskjör og lífsgæði barna Social indicators: The quality of children s lives

Félagsvísar: Lífskjör og lífsgæði barna Social indicators: The quality of children s lives 2015:2 23. mars 2015 Félagsvísar: Lífskjör og lífsgæði barna Social indicators: The quality of children s lives Samantekt Árið 2014 bjuggu 11,4% barna á heimilum sem áttu mjög erfitt með að láta enda ná

More information

STOÐKERFISVERKIR HJÁ HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRUM OG TENGSL VERKJA VIÐ STREITU

STOÐKERFISVERKIR HJÁ HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRUM OG TENGSL VERKJA VIÐ STREITU Þórey Agnarsdóttir, Heilbrigðiseftirliti Norðurlands eystra á Akureyri Hafdís Skúladóttir, Háskólanum á Akureyri Hjördís Sigursteinsdóttir, Háskólanum á Akureyri Sigríður Halldórsdóttir, Háskólanum á Akureyri

More information

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson Samstarf HR og IGI Ólafur Andri Ragnarsson Leikjaiðnaðurinn 2021 Leikjaiðnaðurinn 2021 5.000 störf 70 milljarðar í heildarútflutningstekjur ef... Photo Ian Parker http://parkerlab.bio.uci.edu/nonscientific_adventures/iceland_man.ht

More information

ÁR SR IT UM FR AMHALDSFRÆÐS LU

ÁR SR IT UM FR AMHALDSFRÆÐS LU 2017 ÁR SR IT UM FR AMHALDSFRÆÐS LU Í stjórn Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins sitja: Formaður: Kristín Þóra Harðardóttir Varaformaður: Eyrún Björk Valsdóttir Meðstjórnendur: Falur Harðarson Fjóla Jónsdóttir

More information

Verkefni, vinnuumhverfi og líðan starfsfólks í umönnun aldraðra á Íslandi Norræn samanburðarrannsókn

Verkefni, vinnuumhverfi og líðan starfsfólks í umönnun aldraðra á Íslandi Norræn samanburðarrannsókn Verkefni, vinnuumhverfi og líðan starfsfólks í umönnun aldraðra á Íslandi Norræn samanburðarrannsókn Elísabet Karlsdóttir Ritröð um rannsóknarverkefni á sviði félagsráðgjafar Fimmta hefti Nóvember 2011

More information

Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar Frambjóðendur. Multicultural Council of Reykjavik Candidates

Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar Frambjóðendur. Multicultural Council of Reykjavik Candidates Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar Frambjóðendur Multicultural Council of Reykjavik Candidates Aleksandra Chlipala Hversu lengi búið á Íslandi: Have been a resident of Iceland: Pólsk Polish aleksandrachlipala@gmail.com

More information

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM Skýrsla fyrir skólaárið 2016-2017 Efnisyfirlit Efnisyfirlit... 2 1. Inngangur... 3 2. Markmið og tilgangur matsins... 3 3. Aðferðir og framkvæmd matsins... 3 4.

More information

Netið mitt - Netið okkar: Opin netnámskeið um stafræna borgaravitund. Sólveig Jakobsdóttir Erindi flutt á Menntakviku 6. okt. 2017

Netið mitt - Netið okkar: Opin netnámskeið um stafræna borgaravitund. Sólveig Jakobsdóttir Erindi flutt á Menntakviku 6. okt. 2017 Netið mitt - Netið okkar: Opin netnámskeið um stafræna borgaravitund Sólveig Jakobsdóttir Erindi flutt á Menntakviku 6. okt. 2017 Samskiptaleiðir og upplýsingar Twitter #borgaravitund Facebook: https://www.facebook.com/groups/borgaravitund/

More information

Hvalreki eða ógn? HAFLIÐI H HAFLIÐASON

Hvalreki eða ógn? HAFLIÐI H HAFLIÐASON HAFLIÐI H HAFLIÐASON This is how we do it. Project Manager at the Development Centre of East Iceland, works closely with the Regional Asscoiation of Local Authorities in East Iceland and others on immigrant

More information

Kennarinn í skóla án aðgreiningar

Kennarinn í skóla án aðgreiningar Menntavísindasvið Háskóla Íslands Ritrýnd grein birt 31. desember 2010 Hermína Gunnþórsdóttir Kennarinn í skóla án aðgreiningar Áhrifavaldar á hugmyndir og skilning íslenskra og hollenskra grunnskólakennara

More information

Félagsvísar: Ungt fólk í foreldrahúsum Social indicators: Young people living with their parents

Félagsvísar: Ungt fólk í foreldrahúsum Social indicators: Young people living with their parents 21. nóvember 16 Félagsvísar: Ungt fólk í foreldrahúsum Social indicators: Young people living with their parents Samantekt Hlutfall ungs fólks sem býr með foreldrum sínum hefur hækkað á undanförnum árum.

More information

Einelti íslenskra skólabarna og heilsa

Einelti íslenskra skólabarna og heilsa Einelti íslenskra skólabarna og heilsa Niðurstöður landskönnunnar á heilsutengdum afleiðingum eineltis Helena Rún Pálsdóttir Ritgerð til BS prófs 12 einingar Einelti skólabarna og heilsa Niðurstöður landskönnunnar

More information

RITSTJÓRN: Tölfræðivinnsla og texti í tölfræðihluta: Anna Þóra Kristinsdóttir, sálfræðingur. Textahluti: Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta

RITSTJÓRN: Tölfræðivinnsla og texti í tölfræðihluta: Anna Þóra Kristinsdóttir, sálfræðingur. Textahluti: Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta 2017 ÁRSSKÝRSLA RITSTJÓRN: Tölfræðivinnsla og texti í tölfræðihluta: Anna Þóra Kristinsdóttir, sálfræðingur Textahluti: Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta HÖNNUN KÁPU: Sóley Stefánsdóttir PRENTUN: GuðjónÓ

More information

Skipulagsskrá Verzlunarskóla Íslands

Skipulagsskrá Verzlunarskóla Íslands Skipulagsskrá Verzlunarskóla Íslands 1. gr. Verzlunarskóli Íslands er sjálfseignarstofnun, sem starfar undir vernd Verslunarráðs Íslands. Heimili og varnarþing skólans er í Reykjavík. Stofnfé skólans er

More information

Skóli án aðgreiningar og einstaklingsmiðað nám

Skóli án aðgreiningar og einstaklingsmiðað nám Skóli án aðgreiningar og einstaklingsmiðað nám Námsferð kennsluráðgjafa Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur, Korpuskóla, Víkurskóla og Borgaskóla til New Brunswick 28. 31. október 2003 Ritstjórn: Ágústa Bárðardóttir

More information

Ágrip erinda. Þjóðarspegillinn XIV. Þjóðarspegillinn Rannsóknir í félagsvísindum XIV. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2013

Ágrip erinda. Þjóðarspegillinn XIV. Þjóðarspegillinn Rannsóknir í félagsvísindum XIV. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2013 Ágrip erinda Þjóðarspegillinn XIV Rannsóknir í félagsvísindum XIV. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2013 Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands ISBN 978 9935 424 17 4 Efnisyfirlit (stjörnumerktum

More information

MENNTAKVIKA. 27. september Upplýsingar um samsetningu málstofa, tímasetningar og stofur

MENNTAKVIKA. 27. september Upplýsingar um samsetningu málstofa, tímasetningar og stofur MENNTAKVIKA 27. september 2013 Upplýsingar um samsetningu málstofa, tímasetningar og stofur 1 Menntakvika 2013 8:30 10:10 SKRIÐA Pallborð: Skipta rannsóknir máli? Jóhanna Einarsdóttir, sviðsforseti setur

More information