ÁR SR IT UM FR AMHALDSFRÆÐS LU

Size: px
Start display at page:

Download "ÁR SR IT UM FR AMHALDSFRÆÐS LU"

Transcription

1 2017 ÁR SR IT UM FR AMHALDSFRÆÐS LU

2 Í stjórn Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins sitja: Formaður: Kristín Þóra Harðardóttir Varaformaður: Eyrún Björk Valsdóttir Meðstjórnendur: Falur Harðarson Fjóla Jónsdóttir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson Karl Rúnar Þórsson María Guðmundsdóttir Varastjórn: Guðmundur H. Guðmundsson Kristín Þóra Harðardóttir Stjórn Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins í október 2017: Fremri röð frá vinstri: Þórveig Þormóðsdóttir, Eyrún Björk Valsdóttir, Selma Kristjánsdóttir María Guðmundsdóttir, Selma Kristjánsdóttir og Kristín Þóra Harðardóttir. Aftari röð frá vinstri: Guðrún Eyjólfsdóttir, Fjóla Jóns- Þórveig Þormóðsdóttir dóttir, Óskar Hafnfjörð Gunnarsson, Falur Harðarson, Sveinn Aðalsteinsson og Karl Rúnar Þórsson. Í stjórn Fræðslusjóðs sitja: Formaður: Guðrún Ragnarsdóttir Varaformaður: Svanhildur Kr. Sverrisdóttir Aðalmenn: Guðrún Ragnarsdóttir Fjóla Jónsdóttir Halldór Grönvold Garðar Hilmarsson Ársæll Guðmundsson Jón Fannar Kolbeinsson Sólveig B. Gunnarsdóttir Guðrún Eyjólfsdóttir Kristín Þóra Harðardóttir Stjórn Fræðslusjóðs: Fremri röð frá vinstri: Garðar Hilmarsson, Guðrún Ragnarsdóttir, Svanhildur Kr. Sverrisdóttir og Kristín Þóra Varamenn: Harðardóttir. Aftari röð frá vinstri: Fjóla Jónsdóttir, Guðrún Eyjólfsdóttir, Halldór Grönvold og Ársæll Guðmundsson Svanhildur Kr. Sverrisdóttir Ólafía Rafnsdóttir Hilmar Harðarson Birna Ólafsdóttir Guðbjörg Aðalbergsdóttir Björg Baldursdóttir Guðmundur H. Guðmundsson Guðni Gunnarsson Katrín Dóra Þorsteinsdóttir Fræðslumiðstöð atvinnulífsins Skipholti 50b, 105 Reykjavík Sími: Fax: Merki litir: Ljósrauður: Tölvupóstfang: frae hjá frae.is

3 EFNISYFIRLIT Sigrún Kristín Magnúsdóttir Pistill ritstjóra Guðrún Eyjólfsdóttir Stórfelldar breytingar Gina Lund Góð sátt um hæfnistefnu Norðmanna Ingibjörg Elsa Guðmundsdóttir Færni frá sjónarhóli atvinnulífsins Helga Rún Runólfsdóttir Atvinnuhæfni alla ævina Kjartan Sigurðsson Augljós tækifæri í verslun og þjónustu Sólveig Lilja Snæbjörnsdóttir Fagháskólanám í verslunarstjórnun Arnheiður Gígja Guðmundsdóttir, Fjóla María Lárusdóttir, Helen Gray og Rakel Steinvör VISKA nýtt Evrópuverkefni um aukinn sýnileika á starfshæfni Hallgrímsdóttir innflytjenda Bergþóra Guðjónsdóttir Þróttur nám fyrir starfsfólk íþróttamannvirkja Haukur Harðarson og Sigrún Kristín Magnúsdóttir.. ValiGuide hvað er það? Eydís Katla Guðmundsdóttir og Særún Rósa Ástþórsdóttir Brú milli miðstöðva Samstarf í brúarnámi Hildur Elín Vignir og Edda Jóhannesdóttir Alþjóðleg verðlaun fyrir framkvæmd raunfærnimats Arndís Harpa Einarsdóttir, Steinunn Björk Jónatansdóttir, Ingibjörg Hanna Björnsdóttir GOAL Ráðgjöf og leiðsögn fyrir fullorðna námsmenn og Lilja Rós Óskarsdóttir Sýn ráðgjafa Elfa Svanhildur Hermannsdóttir Landnemaskólinn og kvenfélagið á Suðureyri Ritstjórn Hvað áttu við? Ritstjórn Fyrirmyndir í námi fullorðinna Sveinn Aðalsteinsson Fræðslumiðstöð atvinnulífsins Björn Garðarsson Um nýsköpunar- og þróunarstyrki Fræðslusjóðs Guðrún Erla Öfjörð Ólafsdóttir Innflytjendur á Íslandi sem nýta sér úrræði framhaldsfræðslunnar Sigrún Kristín Magnúsdóttir Norrænt tengslanet um nám fullorðinna

4 S IG R Ú N K R I S T Í N M AG NÚ S D Ó T T I R PISTILL RITSTJÓRA Þessi útgáfa af Gátt er sú fjórtánda axla veigamikinn hluta ábyrgðar á símenntun og starfsþróun. í röðinni og starfsemi Fræðslu- Í greinunum kemur enn fremur fram að með því að hlúa að miðstöðvar atvinnulífsins (FA) á einstaklingum og opna þeim tækifæri til þess að takast á fimmtánda ári. Gátt er ársrit FA og við ný verkefni í vinnu og námi eflast þeir sem starfsmenn undirtitillinn sá sami: Ársrit um fram- og fyrirtækin sömuleiðis. Rannsóknir sýna að í fyrirtækjum, haldsfræðslu. Í ritinu í ár er alhliða þar sem færniþróun fer fram með markvissum hætti, dregur umfjöllun um framhaldsfræðslu á úr fjarveru vegna veikinda, starfsmannavelta minnkar, mis- Íslandi, Norðurlöndum og í Evrópu tökum fækkar og arðsemi eykst. Um leið eflist atvinnulífið, og helsta þema ársins, færniþróun samkeppnishæfnin styrkist og hægt verður að skjóta traust- í atvinnulífinu, helst í hendur við ari stoðum undir velferð og hagsæld samfélagsins. umfjöllun um mótun hæfnistefnu og Sigrún Kristín Magnúsdóttir menntunar í atvinnulífinu. Í ritinu eru fastir liðir að venju. Í þættinum Hvað áttu við? eru Um þessar mundir er mikið rætt settar fram tillögur um skilgreiningar og þýðingar á íðorðum um fjórðu iðnbyltinguna og áhrif sem varða nám fullorðinna. Þá er einnig að finna umfjöllun hennar á atvinnu og líf okkar. Ný tækni með aukinni sjálf- um tölur úr framhaldsfræðslunni sem varpa ljósi á þróunina, virkni, nýjar leiðir og nýjar aðferðir eru að verða til. Sjálfbær fjölda einstaklinga, kennslustunda og viðtala. Að lokum eru samkeppnishæfni og velferð byggist á því að einstaklingar greinar um starfsemi FA, tölfræði úr framhaldsfræðslu, um og fyrirtæki geti þróað og haft aðgang að þeirri færni sem styrki til nýsköpunar og þróunarverkefna úr Fræðslusjóði og nauðsynleg er hverju sinni. Færniþjálfunar- og menntakerfin Norrænt tengslanet um nám fullorðinna. Þar er lýst verk- verða því að virka frá sjónarhóli atvinnulífsins. Stjórnvöld á efnum sem unnið hefur verið að og hafa það öll að leiðar- Norðurlöndum leggja sig fram um að auka færni fullorðinna ljósi að auka færni fólks á vinnumarkaði og efla framhalds- en nýjar áskoranir, eins og hnattvæðing, þróun stafrænnar fræðslu. tækni og lýðfræðilegar breytingar, auka þörf fyrir nýjar aðferðir til náms, aukið samstarf milli ólíkra geira og betri Fyrir hönd ritstjórnarinnar vil ég þakka öllum sem hafa lagt hönd á plóginn fyrir ánægjulegt samstarf. sameiginlegar lausnir. Norðmenn eru framarlega á þessu sviði og hafa mótað færnistefnu í samvinnu fimm ráðuneyta, Njótið lestursins! aðila atvinnulífsins og fullorðinsfræðsluaðila. Skýrsla nets NVL um færniþróun frá sjónarhóli atvinnulífsins er kynnt, þar er lögð áhersla á markvissa færniþróun fyrirtækja. Í Gátt 2017 gefur að líta fræðilegar greinar, skilgreiningar, reynslusögur og lýsingar á ýmsum möguleikum sem í boði eru fyrir fullorðið fólk. Nálgun viðfangsefna er út frá sjónarhóli þeirra sem Fræðslumiðstöð atvinnulífsins á að þjóna, einstaklinga, atvinnulífsins og samfélagsins. Við lesturinn kemur í ljós leiðarstef eða rauður þráður, ofinn úr tveimur þáttum. Annar þátturinn er starfsfólk eða einstaklingar sem verða sífellt að afla sér nýrrar þekkingar og hinn er vinnustaðir sem eru mikilvægur vettvangur færniþróunar. Af þessu leiðir að atvinnulíf og starfsfólk verða í sameiningu að 4

5 GU Ð RÚ N E Y J ÓL F S DÓ T T I R STÓRFELLDAR BREYTINGAR Myndin sem Dominic Barton, forstjóri alþjóðafyrirtækisins Hugsuninni fylgir einnig að fyrirtæki McKinsey, dró upp í fyrirlestri hér á landi á dögunum var skýr. taki ábyrgð á þjálfun síns fólks til Fyrirsjáanlegar breytingar á vinnumarkaði eru ekkert annað nýrra starfa og að til sé umgjörð í en bylting. Fyrirtækið hefur að beiðni stjórnvalda í Kanada samfélaginu sem nær utan um þá metið áhrif þess sem kallað hefur verið fjórða iðnbyltingin á menntun sem aflað er í starfi og vinnumarkaðinn þar í landi. Sú greining nær til 18 milljóna með óformlegum hætti, þannig starfa. Niðurstaðan er að innan 15 ára megi búast við að að hægt sé að byggja á þekkingu, 40% starfanna verði sjálfvirknivædd. Störfin eru af öllu tagi styrkleikum og áhuga einstaklinga líka þau sem nú krefjast langrar formlegrar menntunar. Bar- þegar störf breytast. Í samráði ton talaði í fyrirlestrinum um hættu á rofi í samfélaginu ef við aðila vinnumarkaðarins og stjórn- förum ekki að horfast í augu við þær samfélagslegu áskor- valda þarf að móta hæfnistefnu fyrir anir sem þessu fylgja og undirbúa hvernig við bregðumst við. íslenskt samfélag. Hún þarf að taka Heillandi er að velta fyrir sér stóru spurningunum sem til allrar menntunar hvar sem hennar kvikna: Hvernig munum við skipta þeim störfum sem verða Guðrún Eyjólfsdóttir er aflað. eftir og hinum sem verða til, Hvernig deilum við þeim gæðum Hlutverk Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins, FA, er að vera sem skapast í æ sjálfvirknivæddari fyrirtækjum, Hver verða samstarfsvettvangur fyrir aðila á vinnumarkaðarins bæði áhrifin á samfélagið, fjölskyldur og einstaklinga? hins opinbera og almenna um fullorðins- og starfsmenntun Umfang breytinganna er þvílíkt að það þýðir ekki fyrir á íslenskum vinnumarkaði. Hún hefur í samstarfi við starfs- okkur að bregðast við með okkar íslenska þetta reddast. menntasjóði og samstarfaðila sína verið fararbroddi við að Vissulega verða til ný störf í byltingunni, við þurfum að greina þróa hæfnigreiningar starfa. Á hæfnigreiningum og skipu- hvernig störf það verða, hvaða hæfni þau munu krefjast. legri skráningu þekkingar er hægt að þróa þekkingu og Sjálfvirknibylting er ekki bara hafin, heldur er hún komin hæfni einstakra starfsmanna, eins og þegar er byrjað að gera vel á leið. Sem dæmi á hún sér stað í fiskvinnslu á Íslandi víða í ákveðnum atvinnugreinum. Starf FA að þessu er afar mikil- um land. Þar eru sjálfkeyrandi lyftarar sem flytja kassa sem vægt í þeirri framtíð sem við þurfum alltaf að horfa til. vélmenni stafla á bretti og skurður og frágangur á hráefni er Ég hef verið í stjórn FA í rúmlega tíu lærdómsrík ár. Á sjálfvirkur. Hver sem fer í banka sér líka strax merki um þessa þessum áratug hafa lokist upp fyrir mér margar víddir mennt- sjálfvirkni. Þar sem áður voru nokkrir gjaldkerar er nú einn unar. Framundan eru afar spennandi tímar. Ég er þess full- starfsmaður sem leiðbeinir við tæki sem afgreiða og svo er viss að FA mun gegna veigamiklu hlutverki við að undirbúa víðar, allir þekkja líka netverslunina. íslenskt atvinnulíf fyrir framtíðina. Ljóst er að það mun ekki nægja til undirbúnings að FA, starfsfólki og samstarfsaðilum fylgja óskir mínar um gerbreyttri framtíð að beina fræðslu og menntun um hana að í þeirra starfi verði lögð lóð sem dugi vel á þá vogarskál að einungis að ungmennum í skólum. Hlutverk skóla verður þó ekki verði hér rof í samfélaginu í þeim stórfelldu breytingum áfram afar mikilvægt, að kenna grunn sem dugar í síbreyti- sem framundan eru. legum heimi. Menntun til nýrra starfa hlýtur hins vegar í auknum mæli að flytjast inn í fyrirtækin þar sem breytingarnar verða. Fyrir- UM HÖFUNDINN tæki eru og þurfa að vera námsstaðir. Sú hugsun skilar okkur Guðrún Eyjólfsdóttir er fráfarandi formaður stjórnar SA og áleiðis. Henni fylgir jafnframt að við skiljum það að allir læra verkefnisstjóri hjá Samtökum atvinnulífsins. til starfa í vinnu og þurfa að halda því áfram alla starfsævina. 5

6 GINA LU ND G Ó Ð S ÁT T U M H Æ F N I S T E F N U N O R Ð M A N N A Hvað þarf til svo Norðmönnum takist að aðlagast að breytingum á vinnumarkaði? Hvernig eigum við að tryggja aðgengi að nægilega hæfu vinnuafli, góðri hæfni og markvissu námi í atvinnulífinu? Norðmenn eru fyrstir af aðildarþjóðum Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) til þess að móta pólitíska stefnu um hæfni. Í stefnunni er kveðið á um markmið og leiðir fyrir áframhaldandi vinnu við að efla hæfni einstaklinga og fyrirtækja. Hæfnistefnan á að stuðla að því að Norðmenn búi yfir hæfni sem gerir þjóðinni kleift að takast á við breytingar í hagkerfinu. Gina Lund BAKGRUNNUR STEFNUMÓTUNAR FYRIR HÆFNI eru sífelldar og getan til breytinga verður æ mikilvægari á Hæfnistefna OECD lagsmál, tækniþróun og hnattvæðingu hafa áhrif á þörf fyrir Með verkefninu um hæfnistefnu (e. hæfni. næstu árum. Ýmsar sveiflur í þróun hafa áhrif á þörf fyrir hæfni samfélagsins. Þekking, tækni og alþjóðlegir markaðir breytast sífellt hraðar. Áskoranir er varða umhverfis- og loft- skills strategy) greindi OECD hæfnistefnu Norðmanna. OECD Í Noregi er aðgengi að vinnuafli ólíkt og fer eftir svæðum, benti á að helstu áskoranir sem blasi við yfirvöldum í Noregi atvinnugeirum og greinum og mörg fyrirtæki eiga erfitt með felist í því að fá alla hluta embættismannakerfisins, á lands- að fá starfsfólk sem býr yfir hæfni við hæfi. Þetta hamlar vísu og innan einstakra landssvæða, til þess að vinna vel auknum vexti og nýsköpun. Ef ekki er fyrir hendi framboð saman. OECD setti jafnframt fram tillögur um það hvernig á viðeigandi og hæfu vinnuafli og hreyfanleiki launþega er Norðmenn gætu, á árangursríkan og markvissan hátt, þróað takmarkaður, mun tækifærum til jákvæðrar þróunar fækka í og nýtt hæfni íbúanna. Meðal áskorana er að ekki hefur öllum landshlutum. tekist að nýta hæfni íbúa í Noregi nægilega vel, að skortur Breytingarnar í atvinnulífinu munu leiða til áskorana en er á hámenntuðu sérhæfðu vinnuafli og að enn er stór hópur einnig til nýrra tækifæra fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Færni fólks sem skortir grunnleikni. OECD benti ennfremur á að að íbúanna getur á afgerandi hátt stuðlað að nauðsynlegri samhæfing á milli mennta-, vinnumarkaðs-, efnahags- og þróun og breytingum. Tryggja þarf að íbúarnir hafi nægilega byggðaþróunarmála væri ekki nægilega góð. Samkvæmt og rétta hæfni, svo að hægt sé að mæta breytingunum á niðurstöðum OECD er þörf fyrir heildrænar aðgerðir. Á grunni vinnumarkaði verið í stöðugum tengslum við atvinnulífið og ráðlegginga OECD hefur verið mótuð hæfnipólitísk stefna þá hæfni sem atvinnulífið sækist eftir. sem nær yfir helstu áskoranir þvert á svið og stjórnskipunarþrep. Stefnan á að stuðla að því að Norðmenn búi áfram við samkeppnishæft efnahagslíf, áframhaldandi efnahagsvöxt, virka stjórnsýslu og aðlögunarhæft samfélag. Meðal skilyrða VINNAN VIÐ MÓTUN HÆFNISTEFNU fyrir virkri hæfnistefnu er að aðilar vinni saman að því að Mikilvægustu aðilarnir mæta hinum hæfnipólitísku áskorunum. Vinnan við mótun hæfnistefnu Norðmanna hófst árið 2015 og lauk með því að forsætisráðherra og stefnuaðilar skrifuðu 6 Þörf fyrir endurskipulagningu í norsku atvinnulífi undir stefnuna þann 3. febrúar Stefnan var þróuð í Meðal þess sem hefur einkennt norskt atvinnulíf er að þar samstarfi ríkistjórnarinnar með fulltrúum fimm ráðuneyta, hefur farið saman hátt framleiðslustig með mikilli atvinnu- átta meginsamtaka aðila í atvinnulífinu, Samaþinginu, full- þátttöku og lærdómskrafti. Breytingar á norsku atvinnulífi trúi samískra hagsmunaaðila og Samtökum fræðslusam-

7 banda sem var fulltrúi frjálsra félagasamtaka. Þau fimm fundum þar sem sammæli um stefnuna var tryggt. Einnig var ráðuneyti sem komu að mótun stefnunnar voru menntamála- komið á laggirnar tilvísunarhópi til þess að tryggja samstöðu ráðuneytið, dóms- og almannavarnaráðuneytið, atvinnu- og og framgang. Tilvísunarhópurinn var skipaður fulltrúum félagsmálaráðuneytið, sveitastjórnar- og, nýsköpunarráðu- atvinnulífsins og fulltrúum menntamálaráðuneytisins fyrir neytið og atvinnu- og sjávarútvegsráðuneytið. Hæfnistofn- hönd ráðuneyta og umsjónaraðilans, Kompetanse Norge. Til- unin Kompetanse Norge, hélt utan um vinnuna við mótun vísunarhópurinn sá einnig um að undirbúa stefnuaðilafundi, stefnunnar. vann að samhæfingu sjónarmiða og viðhorfa fyrir fulltrúa- Grundvallaratriði í hæfnipólitískri stefnu er sameiginlegur skilningur aðilanna á gagnsemi þess að þróa og nýta mótunarfundina. Jafnframt var þremur vinnuhópum komið á laggirnar sem áttu að útskýra skilgreind þemu. hæfni íbúanna betur. Pólitísk forysta í ráðuneytunum tók virkan þátt í ferlinu öllu. Breitt samstarf, virk þátttaka póli tískra stjórnenda og samtaka atvinnulífsins átti sinn þátt í að verkefnið festi rætur hjá öllum aðilum. Samstarfsaðilarnir voru sammála um að vinna að því að verja norska atvinnu- FORGANGSRÖÐUN ÁTA K S V E R K E F N A Í P Ó L I T Í S K R I HÆFNISTEFNU NOREGS lífslíkanið og veðja á hæfniþróun sem yrði til þess að virkja Meginátaksverkefni fleiri á vinnumarkaði. Þetta voru skilyrði þess að geta þróað Í stefnunni felast þrjú meginátaksverkefni: hæfnipólitíska stefnu sem allir hlutaðeigandi gætu skuld- Góðir kostir fyrir einstaklinga og samfélagið bundið sig til þess að fylgja í framtíðinni. Sameiginleg stefna Nám í atvinnulífinu og góð nýting á hæfni á að vera til leiðsagnar fyrir vinnu ólíkra aðila, bæði sam- Að efla hæfni fullorðinna sem standa höllum fæti á eiginlega og hvers fyrir sig. vinnumarkaði Skilgreiningar og afmörkun hæfnipólitískrar Alls er 16 undirmarkmiðum skipt niður á meginátaksverk- stefnu efnin þrjú. Hæfnipólitíkin liggur á mörkum ólíkra sviða samfélagsins Auk þess að greina þrjú ofantalin meginátaksverkefni, og á milli aðstæðna á hverjum stað, á hverju svæði og á voru mótendur stefnunnar sammála um að efla og varðveita landsvísu. Í hæfnistefnu kristallast hæfnipólitík sem heildar- norska vinnumarkaðslíkanið, sem einkennist af góðu skipu- stefna fyrir þróun, virkni, og beitingu á hæfni, bæði í norsku lagi, samhæfðum launaákvörðunum og hugmyndum um atvinnulífi og samfélaginu öllu. Hæfnipólitíkin er innbyrðis fullan vinnudag. Þessir frumþættir eru mikilvægir fyrir fjár- tengd öðrum sviðum stjórnmálanna svo sem efnahagsstefnu, festingu fyrirtækja í hæfni starfsfólks. vinnumarkaðsstefnu, byggðastefnu og aðlögunarstefnu. Leggja verður áherslu á hæfniþróun til þess að virkja Markhópur stefnunnar nær til allra fullorðinna íbúa landsins. fleiri á vinnumarkaði. Samstarf ríkisstjórnarinnar og aðila á Þörfin fyrir að þróa hæfni er óháð menntastigi eða virkni á vinnumarkaði er mikilvægt til þess að viðhalda norska vinnu- vinnumarkaði. markaðslíkaninu og til þess að þróa sókndjarfa hæfnistefnu. Ferlið Góðir kostir fyrir einstaklinga og samfélagið Til þess að tryggja að stefnan væri gild og við hæfi, var Virkur vinnumarkaður byggir á því að jafnvægi ríki á milli nauðsynlegt að styrkja þekkingu og skapa breiðan vettvang framboðs og eftirspurnar eftir hæfni, bæði innan svæða fyrir frumkvæði og samræðu. Skipulögð var röð innleggs- og á landsvísu. Góðir kostir fyrir einstaklinga felast meðal ráðstefna og málþinga þar sem fluttir voru fyrirlestrar og annars í því að þeir velji atvinnu sem veitir þeim tækifæri til umræður fóru fram um þemað og tengt mikilvægum hæfni- þess að þróa hæfni sína alla starfsævina. Forsenda þess er pólitískum áskorunum. Mikilvægum hæfnipólitískum aðilum að almenningur hafi þekkingu á því hverskonar hæfni sam- var boðin að taka þátt í ráðstefnunum og ennfremur var þeim félagið þarfnast. Til að svo megi verða þarf að öðlast betri boðið að senda inn skriflegar tillögur um mótun stefnunnar. skilning og miðlun á hæfniþörfum og samhæfa hæfni og Fulltrúar ríkisstjórnarinnar, aðila atvinnulífsins, Samaþingsins byggðaþróun. Eitt af millimarkmiðunum er því að skipa ráð og frjálsra félagasamtaka hittust á svonefndum stefnuaðila- um hæfniþarfir með stjórnmálamönnum, fræðimönnum og 7

8 aðilum atvinnulífsins. Fela á ráðinu verkefni við að samhæfa Grunnleikni nær yfir getu til að lesa, reikna, skrifa og tjá sig og greina þekkingu um hæfni til framtíðar. Jafnframt verður munnlega, auk hæfni í að beita upplýsingatækni. að þróa áfram náms- og starfsráðgjöf og efla samstarf á milli Miklu skiptir við mótun hæfnistefnu að samhæfa úrræði fræðsluaðila og atvinnulífs til þess að auka gæði og mikil- fyrir fullorðna sem hafa litla grunnleikni og litla formlega væg tengsl við menntun. skólagöngu að baki. Úrræðin verða að vera sveigjanleg með það að markmiði að einstaklingar komist fljótt út á vinnu- Nám í atvinnulífinu og góð nýting á hæfni markaðinn eða í áframhaldandi nám. Þetta gildir líka um Aðlögun og breytingar í atvinnulífinu skapa þarfir fyrir nýja nýbúa. Eitt markmið er að nýaðfluttir geti fljótlega hafið hæfni. Hæfniþörfum atvinnulífsins verður ekki aðeins mætt þjálfun, nám og vinnu svo þeir geti tekið þátt í og lagt sitt af með því að ráða nýútskrifað fólk. Fjöldi eldri starfsmanna, mörkum í norsku samfélagi. örar breytingar í atvinnulífinu og þörfin á að eldra fólk sé Vinnustaðurinn er oft besti námsstaðurinn fyrir full- lengur á vinnumarkaði áður en það fer á eftirlaun, hefur í för orðna. Efla þarf atvinnulífið sem námsstaði fyrir fullorðna, með sér að ævinám og sífelld hæfniþróun verður æ mikil- svo og fyrir þá sem eiga á hættu að verða jaðarsettir á vinnu- vægari. Áhrifa tækniþróunar mun gæta í öllum geirum og markaði. störfum og skapa þarfir fyrir nýja hæfni alls vinnuaflsins. Efla Kompetanse Norge hefur umsjón með styrkjaáætlun- verður og styrkja stafræna hæfni alls vinnuaflsins, svo nýta unum Hæfniplús í atvinnu og Hæfniplús hjá frjálsum félaga- megi tækniþróunina og tryggja nauðsynlega aðlögun. samtökum. Með styrkveitingum er ætlað að stuðla að því Umfangsmiklar rannsóknir hafa verið gerðar á áhrifum að efla grunnleikni fullorðinna og hæfni þeirra í norsku og/ menntunar en okkur skortir þekkingu um virði náms í eða samísku. Hæfniplús í atvinnu gerir fullorðnum kleift að atvinnulífinu og fyrir fyrirtækin, einstaklinga og samfélagið. njóta fræðslu sem er tengd vinnustaðnum, en Hæfniplús hjá Aukin þekking um nám í atvinnulífinu verður mikilvæg í frjálsum félagasamtökum tengist virkni í frjálsum félagasam- þróun hæfnistefnunnar og fyrir einstök fyrirtæki. tökum. Í Noregi eru fjölmargir félagar í frjálsum félagasam- Atvinnulífið í Noregi er háð aðgengi að hæfu fagfólki og brýnt er að styrkja og þróa starfsnám og tækifæri til fram- tökum og eru slík samtök mikilvægur vettvangur náms fyrir marga. gangs í starfi. Fjölga verður þeim sem ljúka námi á framhaldsskólastigi með fag- eða sveinsbréfi. Til þess að svo megi verða þarf að fjölga möguleikum og plássum í atvinnulífinu til starfsnáms. EFTIRFYLGNI/INNLEIÐING STEFNUNNAR Í atvinnulífi sem er undirorpið stöðugum breytingum er Hæfnistefnan er sú fyrsta sinnar tegundar í Noregi. Í henni brýnt að þróa sveigjanleg sí- og endurmenntunartilboð og birtist sameiginleg stefna um vinnuna með þróun hæfni virkja aðferðir til umskólunar. Sí- og endurmenntunarmark- næstu fjögur árin og ber þeim sem undirrituðu stefnuna aðurinn er háður því að bæði framboð og eftirspurn virki sem að innleiða hana. Stefnan gildir fyrir tímabilið skyldi og það krefst styrkingar á samstarfi fræðsluaðila og Endurskoða á stefnuna eftir tvö ár og 2021 á að meta hvort atvinnulífsins á ólíkum fagsviðum. stefnan verði endurnýjuð. Á landsvísu verður samstarf aðil- Margir nýbúar búa yfir hæfni sem nýtist þeim ekki í atvinnulífinu. Atvinnulífinu getur veist erfitt að setja sig inn anna sem koma að stefnunni haldið áfram í gegnum Hæfnistefnuráð sem mun funda með jöfnu millibili allt tímabilið. í umfangsmikla hæfni sem hvorki er þekkt eða skjalfest. Af Nokkrum aðgerðum hefur þegar verið hrint í framkvæmd þeim sökum verður að einfalda og bæta kerfið fyrir mat og og aðrar eru í þróun. Ríkisstjórnin hefur skipað nefnd um viðurkenningu á erlendri hæfni. hæfniþarfir og er henni ætlað að stuðla að betri þekkingu um hæfni almennt og sérstaklega um þá hæfni sem vöntun er á 8 Efla hæfni fullorðinna sem standa höllum í Noregi. Meðlimir í nefndinni koma frá samtökum atvinnu- fæti á vinnumarkaði lífsins, yfirvöldum og mikilvægum rannsóknastofnunum. Margir standa utan vinnumarkaðar, þrátt fyrir markmiðið um Steinar Holden, prófessor í hagfræði við Háskólann í Ósló að flestir séu á vinnumarkaði. Meðal orsaka er lítil formleg (UiO) er formaður nefndarinnar. Nefndin á að bera saman og menntun, skortur á grunnleikni og léleg kunnátta í norsku. greina breitt þekkingargrunnlag og leggja niðurstöður sínar

9 fram fyrir ýmsa markhópa, á markvissan hátt aðlagaðan að Allir aðilar sem koma að stefnunni hafa skuldbundið sig hverjum markhópi. Skýrslu um hæfniþarfir á að leggja fram til þess að fylgja eftir bæði stefnunni og innleiðingu hennar fyrir 1. febrúar hvers árs, í fyrsta skipti fyrir 1. febrúar jafnt og þétt. Hlutverk aðilanna og ábyrgð þeirra á eftir- Frekari aðgerðir við innleiðingu stefnunnar sem hrundið fylgninni eru ólík og munu þeir því vinna með þeim úrræðum hefur verið í framkvæmd er meðal annars eftirfylgni og sem þeir hafa. Aðilarnir munu greina frá eftirfylgni sinni við útvíkkun á Hæfniplús-styrkjum. Menntamálaráðuneytið hæfnistefnuna. Fyrstu skýrslum hefur þegar verið skilað og hefur falið Kompetanse Norge að móta ramma fyrir tilrauna- Kompetanse Norge hefur gefið út samantektarskýrslu. Hún skipulag sem á að örva og hvetja þátttakendur til áframhald- verður lögð fyrir hæfninefndina sem ákveður frekari eftir- andi fagmenntunar. Vinnan við þetta á að vera í samstarfi við fylgni. aðila atvinnulífsins. Vinnan við mótun hæfnistefnunnar hefur staðfest gott Þá er hafin vinna við verkefni um áþreifanlegar ráðlegg- þríhliða samstarf ríkisstjórnarinnar og aðila atvinnulífsins í ingar um það hvernig yfirvöld, aðilar atvinnulífsins, mennta- Noregi. Aldrei fyrr hefur náðst svo breið samstaða um hæfni- stofnanir og atvinnu- og efnahagslíf geta eflt samstarf sitt pólitík. Fundirnir og víðtæk þátttaka í starfinu hefur haft til þess að stuðla að betri sí- og endurmenntunarmarkaði. mikla þýðingu fyrir hið breiða fylgi sem stefnan nýtur. Hins Kompetanse Norge stýrir verkefninu. vegar er engin ástæða til þess að dvelja of lengi við þennan Aðilar atvinnulífsins áttu frumkvæði að samstarfsverk- áfangasigur, því mikilvægt er að hefja eftirfylgnina. Ríkis- efni þar sem þróað verður líkan og aðferðir til þess að lýsa stjórnin, aðilar atvinnulífsins og aðrir sem málinu tengjast, hæfni sem aflað er í atvinnulífinu. Verkefnið byggist á þeirri verða að leggja sitt af mörkum til þess að stefnan, sem er fyrirtækjafræðslu sem á sér stað í verslunargeiranum og brýn fyrir atvinnulíf framtíðarinnar, verði annað og meira en markmiðið er að lýsa hæfniviðmiðum og hæfni, á þann hátt skjal. að aðrir í atvinnulífinu og í formlega menntakerfinu skilji viðmiðin og lýsinguna á hæfninni. Eftirfylgni stefnunnar hefur leitt í ljós að aðilar atvinnu- UM HÖFUNDINN lífsins eru uppteknir af þörfinni fyrir að þróa stafræna hæfni Gina Lund er lögfræðingur að mennt hún hefur verið virk í vinnuaflsins. Bæði ríkisstjórnin og aðilar atvinnulífsins hafa stjórnmálum í norska jafnaðarmannaflokknum Arbeiderpar- hrint í framkvæmd verkefnum á þessu sviði, tengt rann- tiet. Hún hefur gegnt ýmsum trúnaðarstörfum í Noregi, verið sókna- og þróunarverkefnum, námskeiðum og ráðstefnum. ráðgjafi atvinnumálaráðherra, deildarstjóri í dómsmálaráðu- Aðilar atvinnulífsins eiga einnig frumkvæði að fjölda rann- neytinu og ráðuneytisstjóri í atvinnuvega- og innflytjenda- sókna- og þróunarverkefnum með það að markmiði að efla ráðuneytinu en tók við sem forstjóri fyrir Kompetanse Norge þekkingu um nám í atvinnulífinu. norsku hæfnistofnunina í janúar

10 IN G I B JÖ R G E LS A G UÐ M UN DS DÓ TTI R FÆ R N I F R Á S J Ó N A R H Ó L I AT V I N N U L Í F S I N S Haustið 2014 hófst norrænt verk- verið gert. Einkum var skoðað hvort uppfæra ætti verkefnið efni um færniþróun á vinnumarkaði frá 2007, Færni til framtíðar og hvernig færnin er þróuð. fyrir tilstilli Norræns tengslanets um Niðurstaða þessara samtala varð sú að skoða sérstak- nám fullorðinna (NVL) á Íslandi og lega sjónarhorn atvinnulífsins á færniþróun. Markmiðið var Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins. að greina, ræða og gera sýnilegar þær áskoranir sem vinna Áður höfðu þessir aðilar haft for- þarf með, svo að ævilöng færniþróun/starfsmenntun geti göngu um tvö verkefni sem varða orðið að veruleika. Leitað var eftir því að aðilar atvinnulífsins færniþróun: á Norðurlöndum tækju þátt í vinnunni, þ.e. fulltrúar atvinnurekenda og launþega. Verkefninu var breytt í net á starfs- Ingibjörg Elsa Guðmundsdóttir 1. 8 árangursþættir í norrænum tímanum og er kallað Nätverket Kompetens ur ett arbetsliv- verkefnum hönnuðum til þess sperspektiv eða Færniþróunarnetið. Eftir tæplega þriggja ára að mæta samfélagsáskorunum starf, marga fundi, greiningarvinnu og hugmyndaráðstefnu (2013). Hvati verkefnisins var ekki leit skýrslan Færni frá sjónarhorni atvinnulífsins dagsins ljós hvað síst kreppan 2008 og aukning atvinnuleysis í kjöl- í maí síðastliðnum. far hennar. Í verkefninu greindu rannsakendur árangur Nokkur grein var gerð fyrir starfi Færniþróunarnetsins í norrænna verkefna sem talin voru skara fram úr og lýstu grein í Gátt 2016 og starfið sett í víðara samhengi hér innan- greiningarvinnunni í skýrslu sem gefin var út árið lands.4 Einnig var gefinn út bæklingur um helstu niður- Í þessari grein er stiklað á stóru, þýtt og dregið saman stöður greiningarvinnunnar árið 2013 undir heitinu efni skýrslunnar Færniþróun frá sjónarhorni atvinnulífsins.5 8 árangursþættir á flestum norrænu tungumálunum, Skýrslan hefur eingöngu verið gefin út á sænsku þegar einnig íslensku.2 þetta er skrifað. Í lok greinar er einnig fjallað um kynningu 2. Færni til framtíðar og hvernig færnin er þróuð (2007), sem unnin var af Þankabanka um færni til framtíðar með á skýrslunni og markverðustu tíðindi á þessu sviði á Norðurlöndunum. það að markmiði að leggja grundvöll að umræðum á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar um færni til framtíðar frá sjónarhorni símenntunar.3 B R E Y T I N G A R Í AT V I N N U L Í F I Fljótlega varð ljóst af umræðum í Færniþróunarnetinu að Færni og hvernig hún verður best þróuð hefur því verið þema ýmsar breytingar í atvinnulífi og samfélögum eru víðtækari í starfi NVL nánast frá upphafi. Það var því eðlilegt að halda en svo að þær eigi eingöngu við um Norðurlöndin. Þetta áfram þessu starfi og verkefnið Færni frá sjónarhorni atvinnu- eru alþjóðlegir straumar sem hafa mikil áhrif á þróun mála í lífsins var mótað í samtölum milli fulltrúa NVL og hópa fólks atvinnulífi og leiða til umbóta og ýmissa skipulagsbreytinga. í hverju Norðurlandanna með hliðsjón af því sem þegar hafði Afleiðingar þessara breytinga eru auknar kröfur um færni. Nauðsynlegt þótti að benda á helstu sameiginlega áhrifaþætti sem taka þarf tillit til, þegar færniþróun er skipulögð. 1 Sjá: 2 Sjá: 3 Sjá: 10 Fyrst ber að nefna alþjóðavæðinguna, en margt hefur 4 Sjá: 5 Sjá:

11 breyst með henni. Þeim vinnustöðum fjölgar stöðugt þar sem halda. Til þess að þetta megi verða þurfa aðilar atvinnulífs- töluð eru mörg mismunandi tungumál og tjáskipti og sam- ins að setja fram færnikröfur, skýrar og viðurkenndar, sem starf fara fram í fjölþjóðlegu umhverfi. Einnig er alþjóðleg eru nauðsynlegar til að einstaklingur geti sinnt sínu starfi og verkaskipting stöðugt algengari, þar sem ólík stig í fram- tekið þátt á vinnumarkaði og staðið jafnfætis öðrum. leiðslukeðju fyrirtækis eru framkvæmd sitt í hverju landinu. Lýðfræðilegar breytingar. Miklar breytingar hafa verið Þessar breytingar kalla á skilning á fjölmenningu og nýjum á samsetningu og þróun vinnuafls á Norðurlöndum.Breyting- samkeppnisforsendum og leiða þar af leiðandi til breytinga arnar eru ólíkar eftir landshlutum í hverju landi, þannig að á á færnikröfum starfa. sumum svæðum er brottflutningur fólks mikill en á öðrum Tækniþróun á mismunandi formi er sennilega einn svæðum er aðflutningur mikill. Þetta hefur þær afleiðingar sterkasti hvati þróunar í atvinnulífi og samfélagi. Hún gerir að á sumum svæðum vex hlutfall eldra fólks en á öðrum kröfu um skilning á tækni en ekki síður á því hvernig og stöðum er hátt hlutfall yngra fólks. hvenær eigi að nota tæknina. Á síðustu árum hefur tækni- Það er mikil áskorun fyrir samfélagið ef of fáar vinnandi þróunin verið mjög ör og ný stafræn tækni og sjálfvirkni hendur eiga að sjá fyrir of stórum hópi eldra fólks. Mennta- munu geta breytt milljónum starfa á Norðurlöndum. Þetta kerfið þarf að sjá til þess að ungt fólk komist fyrr út í atvinnu- hefur áhrif á starfsemi fyrirtækja og samkeppnishæfni þeirra lífið með viðurkennda starfsmenntun í jafn miklum mæli og mun breytast. En þessi þróun hefur líka áhrif á einstakling- undirbúning fyrir háskólamenntun. Skipuleggja þarf færni- ana. Þeir munu standa frammi fyrir kröfum um nýja færni þróun fyrir eldra fólk, þar sem sérstakt tillit er tekið til for- vegna þess að stafræn tækni eða sjálfvirkni mun breyta sendna þess að það geti verið lengur á vinnumarkaði. störfunum að einhverju eða jafnvel öllu leyti. Tækniþróunin Ekki tekst að efla samkeppnishæfni nema rétt hæfni og mun einnig valda miklum breytingum á skipulagi vinnunnar færni standi fyrirtækjum til boða og þá skiptir mestu máli að eins og sjá má til dæmis þar sem sjálfsafgreiðsla hefur tekið færniþjálfunarkerfin og ævinámið virki. við af afgreiðslufólki. Þessu fylgja breyttar færnikröfur til starfa, ásamt því að til verða ný störf og önnur hverfa. Þessar breytingar eru mjög hraðar og erfitt er fyrir menntastofnanir og aðra sem þjálfa færni að aðlaga og þróa þjálfunina til FÆ R N I Þ J Á L F U N A R K E R F I AT V I N N U L Í F S I N S samræmis við breyttar þarfir fyrir færni. Tækniþróunin hefur Færniþjálfunarkerfi atvinnulífsins eru kerfin sem sjá atvinnu- áhrif á nánast alla á vinnumarkaði, bæði sem einstaklinga lífinu fyrir færni (þessi hugtök verða notuð jöfnum höndum og starfsmenn. í greininni). Loftslags- og umhverfismál. Þessi málaflokkur hefur Atvinnulífið fær aðgang að færni með tvennum hætti; verið í mikilli deiglu undanfarin ár og eru líkur á að þar verði með ráðningu nýs starfsfólks annars vegar og með færni- aukning á, fremur en hitt. Í umfjöllun um málaflokkinn koma þróun starfsmanna hins vegar. fram kröfur til bæði einstaklinga og fyrirtækja um breytta Þau kerfi sem gera annars vegar ráðningu og hins vegar hætti. Öll markmið og aðgerðir byggja á einn eða annan hátt færniþróun mögulega og sem saman mynda færniþjálfunar- á því að hafa aðgang að nægilegri þekkingu og færni. Þetta kerfi atvinnulífsins eru: er forsenda sem sjaldan er nefnd og því síður aðgerðabundin. 1. Formlega menntakerfið og það kerfi sem þjálfar atvinnu- Ein af stærstu áskorununum liggur í því að vekja athygli á leitendur. Þessi kerfi eru rekin og fjármögnuð af hinu ábyrgð allra á því að leggja sitt af mörkum við breytingarnar, opinbera. í stað þess að láta loftslags og umhverfismálefni þeim eftir sem hafa sérstakan áhuga á þessum málum. Fólksflutningar hafa lengi verið stór þáttur í atvinnulífinu á Norðurlöndum, en á síðustu árum hafa fólksflutningar 2. Þau ferli sem fyrirtæki hafa yfir að ráða til skipulagðrar færniþróunar og til að tryggja að ráðið starfsfólk og stjórnendur hafi þá færni sem nauðsynleg er til að mæta markmiðum fyrirtækisins. verið miklu meiri en nokkurn tíma áður. Mikil áskorun er að 3. Raunfærnimat sem viðurkennt er á landsvísu og af geta kortlagt, skráð og staðfest þá atvinnutengdu færni, sem aðilum atvinnulífs. Raunfærnimatið er skipulagt til að innflytjendur/flóttamenn hafa þannig að hægt sé að finna meta atvinnu- og starfsfærni, setja fram færnikröfur þeim laus störf og árangursríka fræðslu þegar á því þarf að starfa, gera sýnilega og viðurkenna færni einstaklinga 11

12 með tilliti til ákveðinna færnikrafna og til að gera færniþörfin er mest og verðmætasköpunin yrði mest. Þess menntun markvissari. Kerfið leiðir til þess að tenging vegna getur verið heppilegt að hvetja og styðja þessi fyrir- færniþróunar við vinnumarkaðinn er eins nákvæm og tæki með ýmsum aðferðum til að setja starfseminni stefnu kostur er. og tengja hana síðan við færnistefnu innan fyrirtækisins. Mörg af þeim fyrirtækjum sem vinna á árangursríkan Öll þessi kerfi þurfa að vera öflug og traust, styðja hvert hátt að ráðningum og færniþróun gera það í skrásettu og annað og vinna saman. Þar í liggur krafa um tjáskipti, gæðatryggðu ferli. Enda ætti að vinna með færniþjálfun á gagnsæi, sveigjanleika og viðmót sem opna dyr frekar en að sama hátt og aðra gæðaferla fyrirtækis. reisa múra milli kerfanna. Til þess að það megi takast, þarf Mikilvægt er að gera það sýnilegt hvernig færni er hluti að koma til samstarf á breiðum grundvelli milli allra sem að af aðföngum og verðmæti fyrirtækisins, til að geta þróað málum koma. Hingað til höfum við treyst á möguleika form- færnina og metið hana á sama hátt og önnur verðmæti í fyrir- lega menntakerfisins til að tryggja atvinnulífinu nægilega tækinu, svo sem tæknibúnað, fasteignir og vörulager. Þannig færni. En á tímum örra breytinga og endurskipulagningar væri auðveldara að fjármagna færniþjálfun og afskrifa hana verður ævinámið og raunfærnin mikilvæg viðbót við þá færni eins og aðra fjárfestingu. Þetta gæti verið mjög jákvætt fyrir sem hægt er að þróa innan formlega menntakerfisins. Það er reksturinn. Í ýmsum hlutum rekstrar er auðvelt að reikna því ekki nóg, þótt nauðsynlegt sé, að ræða um möguleika ávinning af fjárfestingu en það á ekki við um færniþróun. formlega menntakerfisins til að sjá atvinnulífinu fyrir réttri Það væri til hagsbóta að geta reiknað virði kostnaðar og fjár- og nægjanlegri færni, að vel gangi að fara milli þrepa í skóla- festinga vegna færniþróunar eins og annarra fjárfestinga. kerfinu og að skólar og atvinnulíf hafi með sér samstarf. Önnur áhersla í færniþjálfunarkerfi er að byggja upp Gott formlegt menntakerfi verður að sjálfsögðu áfram kerfi fyrir raunfærnimat í atvinnulífinu. Sé raunfærni- mjög mikilvæg forsenda fyrir nægjanlegu framboði á færni matskerfi byggt á réttum forsendum og framkvæmt á móti á vinnumarkaði en sú menntun sem einstaklingar hafa í far- kröfum atvinnulífsins leiðir það til staðfestingar á færni sem teskinu þegar þeir hefja störf á vinnumarkaði mun sjaldan er viðurkennd á vinnumarkaði. Einstaklingar fá færniskírteini duga þeim alla starfsævina. Þess vegna þarf nám sem fer á grundvelli raunfærnimats, sem veitir þeim möguleika til fram utan formlega menntakerfisins meiri athygli og stuðn- hreyfanleika á vinnustað eða milli vinnustaða. Atvinnurek- ing en hingað til. Önnur kerfi verða einfaldlega að fá meiri andi getur fengið skýra mynd af þeirri færni sem er fyrir hendi athygli en hingað til, þau þarf að styrkja eða byggja upp frá í fyrirtækinu og hvaða færni vantar. Hann getur síðan notað grunni. upplýsingarnar til að hanna áætlun fyrir ráðningar, færni- Eitt af þeim kerfum sem huga þarf sérstaklega að er þróun og aðferðir til að bæta þá færni sem þegar er til staðar. Stefnumörkuð færniþjálfun í fyrirtækjum. Stefna um Þar sem mismunandi greinar og faggreinar hafa ólíkar færniþjálfun í fyrirtækinu hefur verið mörkuð þegar þjálfunin þarfir fyrir færni skiptir máli að raunfærnimatskerfið henti tekur mið af stefnu fyrirtækisins, sem hefur verið mótuð með viðkomandi grein. Færnikröfur verða að vera nægilega sér- hliðsjón af greiningu á alþjóðlegum straumum og innri mark- tækar fyrir viðkomandi starfsemi til að skapa fyrirtækinu miðum fyrirtækisins. Kortlagning á færnikröfum og þörf fyrir verðmæti. Mikilvægt er að hið sértæka samhengi og for- færniþjálfun er síðan gerð í tengslum við þau framleiðslu- sendur greinarinnar endurspeglist í lýsingu á færni og færni- ferli í fyrirtækinu sem eru mikilvægust (lykilferlar) til þess kröfum, samtímis því að gagnsæi og yfirfærslugildi skapar að markmiðin náist. Stefnumörkuð færniþjálfun felst því í að forsendur fyrir auknum hreyfanleika. forgangsraða því sem gert er í ráðningarmálum, færniþróun og skipulagsmálum út frá langtímamarkmiðum fyrirtækisins. Talsverður fjöldi lítilla og meðalstórra fyrirtækja og 12 H E I L D S TÆ Ð FÆ R N I S T E F N A stofnana, á öllum tegundum vinnumarkaða (gerð er grein Í skýrslunni er lögð áhersla á að ekki er nægilegt að hafa fyrir þeim í skýrslunni og í Gátt 2016) hefur ekki sett menntastefnu, heldur verður einnig að hafa færnistefnu, þar fram rekstrarmarkmið sín og tengt við kröfuna um færni sem tillit er tekið til allra þeirra kerfa sem veita og þjálfa í ákveðnum lykilferlum. Þetta getur leitt til þess að hvorki færni fyrir atvinnulífið. Pólitísk ábyrgð á færniþjálfun fyrir ráðningar né færniþróun eru tengdar þeim sviðum þar sem atvinnulífið og á því að færniþjálfunin henti vinnumarkaði,

13 dreifist á Norðurlöndunum á ólík pólitísk svið og á stjórn- sameiginlega þekkingu á þeim sviðum þar sem þekkingu völd á vettvangi ríkis, fylkja og sveitarstjórna. Sú þróun sem vantar, til að efla færniþjálfun í atvinnulífinu. við sjáum nú í atvinnulífinu, meiri að umfangi og hraðari en áður, er mikil áskorun fyrir stjórnvöld, þar sem umbætur og Netið vann grunnefnið í skýrsluna og stendur að baki þeim aðgerðir eru framkvæmdar út frá ólíkum áherslum og án áskorunum og tillögum sem hafa verið mótaðar. Netið áréttar samræmingar. Þörfin fyrir vel skilgreinda færnistefnu, þar mikilvægi þess að aðilar atvinnulífsins séu öflugir hagsmuna- sem horft er til hagsbóta atvinnulífsins af nægilegri og réttri ðilar og beri mikla ábyrgð á að setja í gang og ýta áfram þeim færni, verður stöðugt mikilvægari og meira krefjandi. Aðeins breytingum sem þarf til að færniþjálfun atvinnulífsins virki. þannig er hægt að tryggja hagræna þróun með samkeppnishæfni og vexti fyrirtækja og tryggja atvinnu þar sem starfs- Þess vegna er flestum tillögum beint fyrst og fremst til aðila vinnumarkaðarins og samtaka þeirra og meðlima. menn búa við öryggi og möguleika til að þróast í starfi. Tillögur netsins til aðila vinnumarkaðarins í samstarfi VINNUAÐFERÐIN eru þær, að saman taki menn frumkvæði að eftirtöldu: Aðilar vinnumarkaðar, félagasamtök og stjórnvöld þrói Starfið í netinu var byggt upp með því að byrja á að móta og samhæfi áætlun fyrir stefnumarkaða færniþjálfun í sameiginlegan skilning á því sem einkennir starfhæft færni- fyrirtækjum á landsvísu. Áætlunin taki jafnt til aðgerða þróunarkerfi. Vinnuaðferðin sem notað var við greininguna gagnvart stjórnendum í fyrirtækjum, starfsmönnum og kallast rótargreining. Þá eru vandamál krufin til mergjar trúnaðarmönnum stéttarfélaga og til framkvæmdaraðila og afleiðingarnar skoðaðar, svo og orsakir þeirra. Þegar sem geta tryggt færniþjálfun og menntun í sveigjanlegu vandamáli er lýst, þá er oft verið að skoða afleiðingar, en og straumlínulöguðu kerfi. ekki blasir við hver orsökin er. Í rótargreiningunni er leitað Þróa sameiginlegt og heildstætt kerfi til að lýsa og raun- eftir orsökunum. Á eftir hverjum meginkafla í skýrslunni eru færnimeta skilgreind námslok (d. kvalifikationer) og taldar upp helstu áskoranir. Þær eru ekki birtar í þessari grein. færni, sem hefur gildi bæði í atvinnulífi og menntakerfi. Þær tillögur sem netið setur fram byggja á úrvinnslu þessara Mikilvægur hluti þessa kerfis er að tryggja skilning og áskorana. En hér að neðan eru tillögurnar eins og þær birtast notkun á lýsingum á árangri náms í atvinnulífinu. í skýrslunni: Setja á laggirnar miðlægt færnipólitískt ráð, þar sem umræða getur farið fram um þær grundvallaráskoranir H E I L D S TÆ Ð A R T I L L Ö G U R og möguleika sem við stöndum frammi fyrir og um það Með hliðsjón af efni þessarar skýrslu leggur netið fram eftir- fela í sér bæði samræmingu og fjármögnun. hvernig standa skuli að nauðsynlegum aðgerðum, sem farandi heildartillögur sem beint er til aðila vinnumarkaðar- Setja á laggirnar ráð um færniþarfir sem samanstendur ins og stjórnvalda á landsvísu á þeim sviðum sem koma sér- af aðilum vinnumarkaðarins, stjórnvöldum og rannsak- staklega að færniþjálfun atvinnulífsins: endum, sem draga saman og greina heimildir um færni- Hvert og eitt norrænu landanna þarf tafarlaust að hefja þarfir á landsvísu og svæðisbundið. Starf ráðsins á að vinnu við að forma færnistefnu á landsvísu og færni- stuðla að því að tryggja möguleika til færniþjálfunar fyrir pólitík sem einkennist af heildarsýn og samstarfi milli einstaklinga, fyrirtæki og samfélagið í heild. allra þeirra pólitísku sviða sem geta gert öflugt færniþjálfunarkerfi í atvinnulífinu að veruleika. Í hverjum skóla verði einhverjum falið það hlutverk að efla og móta faglegt samstarf, samhæfa og tryggja gæði Til að ná árangri verður þessi vinna að fara fram í rót- og skipulag samstarfs bæði við fyrirtæki, milli stofnana grónu, þróuðu og öflugu þríhliða samstarfi og byggja á og í innra starfi skólanna ásamt því að þær skólaeiningar norræna líkaninu. Þannig skapast fyrst forsendur til að sem komi þessu hlutverki á fái opinbera fjármögnun til stefna og pólitík geti raungerst hratt og náð árangri, á þess. hverjum stað jafnt sem stærri svæðum. Góð náms- og starfsráðgjöf verði þróuð í skólum með Starfið á landsvísu þarf að styrkja með frumkvæði að faglegum ráðgjöfum með mikla færni í því sem varðar norrænu samstarfi, þar sem menn deila reynslu og þróa atvinnulíf og störf ásamt kerfi og skipulagi utan skólans 13

14 sem tryggir náms- og starfsráðgjöf fyrir fullorðna sem Tillögur netsins til samtaka launafólks á vinnumarkaði vilja þróa færni sína og starfsmöguleika. eru að þau hafi frumkvæði að því að: Kennarar í formlega menntakerfinu, sem eru mikilvægur mælast til, hvetja og styðja meðlimi sína, með ákveðnum þekkingarbrunnur fyrir færniþjálfun í atvinnulífinu, fái aðgerðum, til að skrásetja stöðugt og endurnýja möguleika til að endurnýja þekkingu sína á atvinnulífinu, núverandi starfsfærni sína með þeim verkfærum sem bæði í einkageiranum og þeim opinbera, svo og þekkingu í boði eru, svo sem viðurkenndu raunfærnimati starfs- á staðbundnum jafnt sem svæðisbundnum áhrifavöldum. greina á móti viðmiðum atvinnulífsins og auðvelda Skapa forsendur og hvatningu fyrir lítil og meðalstór þannig eigin ábyrgð á námi í tengslum við kröfur um fyrirtæki til að taka þátt í netum og klaustrum, þar færni í störfum. sem hægt er að leysa færniþörf í samstarfi, með því að skiptast á reynslu, læra hver af öðrum og þróa náms- Tillögur til yfirvalda og samtaka sem bera ábyrgð á tilboð við hæfi, í samstarfi við fræðsluaðila, í eftir- og gæðum og þróun í menntakerfinu eru að þau hafi frumkvæði endurmenntun. að því að: Styrkja og þróa stafræna færni hjá öllum á vinnumarkaði mælast til, hvetja og styðja, með ákveðnum aðgerðum, til að geta nýtt tækniþróunina og tryggja nauðsynlega stjórnendur menntastofnana á ólíkum stigum með uppfærslu á færni. núverandi uppbyggingu og fjármögnun. Þar sé tekið tillit Setja upp þankasmiðju á norrænum grunni með sérfræð- til staðbundinna og svæðisbundinna þarfa atvinnulífsins ingum (stjórnmálamönnum, rannsakendum, atvinnulífi til að móta viðeigandi fræðslutilboð til að mæta þörfum og embættismönnum í skólamálum). Í þankasmiðjunni fyrir færni og þekkingu sem tengist stafrænni þróun og verði safnað saman þekkingu og tillögur greindar og öðrum þekkingar- og færnisviðum sem hafa mikil áhrif á mótaðar að því hvaða hlutverki formlega skólakerfið forsendur starfa og samfélags. skuli gegna til framtíðar í færniþjálfun fyrir atvinnulífið. Með sameiginlegu norrænu framlagi styrkja þekkinguna á hagrænu sjónarhorni á færniþróun og á nám í atvinnulífinu. Það verði gert meðal annars með því að setja upp KYNNINGARFUNDIR UM SKÝRSLUNA rannsóknaráætlun þar sem kannað er gildi færniþróunar Fundir hafa verið haldnir í þremur löndum, í Noregi og Fær- fyrir samfélagið, fyrirtækin og einstaklingana, ásamt því eyjum og á Íslandi. Þegar þetta er skrifað stendur fyrir dyrum að þróa líkön til að reikna út arðsemi af fjárfestingum í að halda fund í Svíþjóð og tveir fundir verða haldnir í Finn- námi í atvinnulífinu. landi, annar á finnsku og hinn á sænsku. Loks verður haldinn Gerð verði kortlagning og greining á þeim líkönum nor- fundur í Danmörku nú í desember. rænu þjóðanna sem hafa verið þróuð og samþykkt til að Á þessa fundi hafa verið boðaðir fulltrúar atvinnulífsins, fjármagna nám í atvinnulífinu. Einnig verði farið yfir lög bæði frá félögum atvinnurekenda og launafólks á einka- og og pólitíska ramma sem geta stuðlað að eða hindrað opinberum markaði, fulltrúar fræðsluaðila, bæði í formlega færniþróun í atvinnulífinu, í þeim tilgangi að skapa for- kerfinu og öðrum, svo og fulltrúar stjórnvalda. Þeir fundir sendur fyrir því að skiptast á reynslu og þekkingu. sem hafa verið haldnir hafa verið vel sóttir, á bilinu manns hafa sótt hvern fund. Tillögur netsins til atvinnurekendasamtaka á vinnumarkaði eru að þau hafi frumkvæði að því að: 14 Skýrslunni og efni hennar hefur verið mjög vel tekið. Talað hefur verið um að hún sé góð handbók til að hafa til mælast til, hvetja og styðja, með ákveðnum aðgerðum, hliðsjónar við stefnumótun. Nauðsynlegt sé að hafa framtíð- atvinnurekendur í viðkomandi samtökum til að móta arsýn og heildarstefnu til að byggja aðgerðir á. Áhersla hefur stefnu um hvernig tryggja skuli samkeppnishæfni í fyrir- verið lögð á norræna líkanið, þ.e. þríhliða samstarf aðila tækjum með stefnumarkaðri færniþjálfun með sérstakri vinnumarkaðarins og stjórnvalda, styrkingu þess og mikil- áherslu á þær færniáskoranir sem tengjast stafrænni vægi fyrir færniþróun í atvinnulífinu. Einnig hefur verið lögð þróun og sjálfvirkni ásamt því hvernig samsetning vinnu- áhersla á mikilvægi norræna samstarfsins til hagsbóta fyrir aflsins hefur áhrif á framtíðarþróun fyrirtækisins. smærri þjóðir og framgang þessara mála á Norðurlöndunum.

15 Mikil áhersla hefur verið lögð á þann þátt sem varðar tækni- nýta megi tækniþróunina og tryggja nauðsynlegar umbætur. þróun, þar sem bregðast þurfi við, hratt og vel. Mikilvægt er að afla meiri þekkingar á námi í atvinnulífinu bæði fyrir fyrirtækin, einstaklingana og samfélagið. Lögð Í DEIGLUNNI er áhersla á aukinn sveigjanleika í eftir- og endurmenntun Ég vil að lokum nefna þrennt, sem þegar er komið í farvatnið samstarfs milli fræðslustofnana og atvinnulífs á mismunandi á Norðurlöndunum, sem styður við niðurstöður skýrslunnar. sviðum. Einnig er rætt um þörfina fyrir betra kerfi til að meta Í maí 2017 settu Danir upp viðbragðsráð (d. disruption råd) og viðurkenna færni sem aflað er erlendis. og að bæði framboð og eftirspurn séu samstíga. Það krefst undir heitinu Félag um framtíð Danmerkur. Ráðið hefur það 6 að markmiði að greina og koma með tillögur að því hvernig Styrkja færni fullorðinna sem hafa veika tengingu við Danmörk getur best fangað möguleikana í tækniþróuninni. vinnumarkaðinn. Margir standa utan vinnumarkaðar, þrátt Ráðið á einnig ræða og koma með hugmyndir að því hvernig fyrir að það markmið að flestir séu á vinnumarkaði. Miklu Danmörk geti eflt virkni vinnumarkaðarins þannig að allir skiptir að samhæfa úrræði fyrir fullorðna sem hafa litla geti tekið þátt á vinnumarkaði áfram. Þetta er einungis grunnleikni og skamma skólagöngu að baki. Úrræðin verða hægt ef vinnumarkaðurinn hefur aðgang að réttri færni, að vera sveigjanleg með það að markmiði að einstaklingar sagði forsætisráðherra Danmerkur þegar hann kynnti þetta komist fljótt út á vinnumarkaðinn eða í áframhaldandi nám. nýja ráð. Ráðið er samsett af ráðherrum, aðilum atvinnulífs Þetta gildir um innflytjendur líka. Vinnustaðurinn er oft besti og frumkvöðlum ásamt prófessorum og fulltrúum ýmissa námsstaður fyrir fullorðna. Efla þarf atvinnulífið sem náms- aðila samfélagsins. staði, líka fyrir þá sem standa utan atvinnulífsins. Í Noregi er breið samstaða um færnistefnu og er Noregur Aðilar atvinnulífsins í Noregi eru uppteknir af þörfinni fyrsta landið í OECD til að samþykkja slíka stefnu. Stefnan fyrir að þróa færni starfandi fólks í stafrænni tækni. Þeir hafa, byggir á vinnu OECD, þar sem færnistefna Noregs var greind í sumum tilfellum með stjórnvöldum, sett í gang verkefni, og bent var á að aðaláskorun fyrir norsk stjórnvöld væri að rannsóknar- og þróunarvinnu, námskeið og ráðstefnur. 7 fá alla hluta kerfisins, bæði miðlægt og svæðisbundið, til Loks ber að geta þess að Færniþróunarnet NVL setti í að vinna saman. Í stefnunni eru markmið í þá átt að hækka kjölfarið af stað næsta verkefni, sem fjallar um það að skoða færnistigið hjá einstaklingum og í fyrirtækjum. Með stefn- sérstaklega hvaða grunnleikni er mikilvægust á vinnumark- unni er ætlunin að sjá til þess að Noregur hafi færni til að aði í dag. Niðurstaðna er að vænta á næsta ári. mæta endurskipulagningu í hagkerfinu. Helstu áherslur eru þrjár; LOKAORÐ Gott val fyrir einstaklinga og samfélag, sem leiðir til þess Í grein sem ég skrifaði í Gátt í fyrra (2016),8 fór ég nokkrum að einstaklingar fái vinnu sem gefur þeim góða möguleika á orðum um styrkleika Íslands gagnvart þeim áskorunum sem að þróa færi sína alla starfsævina. Til að svo megi verða þarf blasa við. Margt hefur áunnist á undanförnum áratugum í meðal annars að vera fyrir hendi þekking á þörfum atvinnu- þríhliða samstarfi aðila atvinnulífsins og stjórnvalda. Til þess lífsins fyrir færni og í því skyni á að setja upp ráð sem rann- samstarfs má rekja þróun starfsmenntasjóða fyrir almenna saki færniþarfir í atvinnulífinu. starfsmenn og þróun framhaldsfræðslunnar hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og símenntunarmiðstöðvum. Fram- Nám í atvinnulífinu og góð nýting á færni, hraðar breyt- haldsfræðslan felur í sér þróun raunfærnimats, greiningar á ingar í atvinnulífi, eldri starfsmenn og þörfin á að eldra fólk fræðsluþörfum í fyrirtækjum, námsskrár sem eru formgerðar sé lengur á vinnumarkaði, hefur í för með sér að ævinám með mati á einingum á framhaldsskólastigi, náms- og starfs- og stöðug færniþróun verður stöðugt mikilvægari. Þjálfa þarf ráðgjöf fyrir fullorðna. Mikilvægt verkefni er einnig þróun á allt starfsfólk á vinnumarkaði í stafrænni tækni, þannig að úrræðum fyrir þá sem eru í hættu á að falla út af vinnumarkaði með uppbyggingu VIRK. Loks má nefna ýmis tilrauna- 6 Sjá: 7 Sjá: 8 Sjá: 15

16 verkefni, sem hafa varpað ljósi á mörg mikilvæg atriði, þar á meðal verkefnið Menntun núna. Eigi að síður vantar mikið upp á að við stöndum vel að vígi. Nauðsynlegt er að sameinast um færnistefnu á grundvelli atvinnustefnu og að samhæfa öll færniþjálfunarkerfin, og alla hluta þeirra, til að uppfylla markmið færnistefnunnar. Það er ekki auðvelt verk að samhæfa öll þessi kerfi; formlega skólakerfið, nám fyrir atvinnuleitendur, framhaldsfræðsluna, nám á markaði og nám í fyrirtækjum. Þau ganga öll eftir eigin brautum. Nokkur samhæfing hefur tekist milli framhaldsskóla og framhaldsfræðslu, en það er engan veginn nóg. Eina leiðin til að vinna að þessari samhæfingu er með því að byggja upp skýra færnistefnu með skýrri sýn á hvað þarf að gerast og vinna síðan ötullega að framkvæmd hennar, meðal HEIMILDARSKRÁ: Norrænt tengslanet um nám fullorðinna (2012) Analyses of Nordic educational projects designed to meet challenges in society, sótt á vef nvl.org, 10. október Norrænt tengslanet um nám fullorðinna (2012) 8 árangursþættir, sótt á vef nvl.org á íslensku 10. október Norrænt tengslanet um nám fullorðinna (2007) Framtidens kompetenser, sótt á vef nvl.org, 10. október Ingibjörg Elsa Guðmundsdóttir (2016) Færni frá sjónarhorni atvinnulífsins, Gátt, ársrit um framhaldsfræðslu, Fræðslumiðstöð atvinnulífsins, sótt á vef 10. október Norrænt tengslanet um nám fullorðinna (2017) Kompetens ur ett arbetslivsperspektiv, Sótt 17. október 2017 af Statsministeriet, Danmark, (2017) Sótt 17.október 2017 á vef dk/_p_14514.html Statsministerens kontor, Norge (2017) Sótt 17. október 2017 á vef annars með því að brjóta niður múra milli kerfanna. Einnig er brýnt að hefja skipulagningu á því hvernig færni starfandi fólks verður best endurnýjuð í kjölfar þeirra miklu breytinga sem eiga sér stað í tækniþróun. Hvernig má 16 UM HÖFUNDINN forða því að mikill fjöldi manns missi vinnu þegar sjálfvirkni Ingibjörg Elsa Guðmundsdóttir var framkvæmdastjóri tekur yfir fjölda starfa í tilteknum geira? Stafræn tækni er í Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins frá því að hún var stofnuð örri þróun og ekki er hægt að gera ráð fyrir að allir starfandi fram til ársins Ingibjörg hefur lokið BA-prófi í sálfræði, hafi möguleika eða hugsun á að tileinka sér þessa tækni, kennsluréttindum frá HÍ, M.Ed.-prófi í kennslufræðum frá nema það sé sérstaklega vakin athygli á þörfinni og boðið Harvard-háskóla í Bandaríkjunum og framhaldsmenntun í upp á leiðir til að tileinka sér þessa færni. fullorðinsfræðslu frá Háskólanum í Linköping í Svíþjóð. Ingi- Við eigum möguleika á að sækja þekkingu og reynslu björg hefur unnið við fullorðinsfræðslu frá 1985, við stjórnun, til Norðurlandanna, meðal annars gegnum NVL og þegar er kennslu og skipulagningu, meðal annars hjá Menningar- og hafinn undirbúningur að því að taka sum af viðfangsefnum fræðslusambandi alþýðu og Tómstundaskólanum. Hún hefur þessarar skýrslu áfram á þeim vettvangi. Mikilvægt er fyrir einnig tekið þátt í evrópskum og norrænum samstarfsverk- okkur Íslendinga að taka þátt í því starfi. efnum á sviði fullorðinsfræðslu og starfsmenntunar.

17 HE L GA RÚ N RU N Ó LF S DÓ T T I R AT V I N N U H Æ F N I A L L A Æ V I N A Í hinum vestræna heimi verja flestir einstaklingar skólagöngu einstaklinga (Econom- stórum hluta ævi sinnar við vinnu og er oftar en ekki ist, 2017). litið á atvinnu viðkomandi sem tákn um persónulegt Flestir einstaklingar vilja finna virði. Auk þess að veita fjárhagslega umbun þá getur sér atvinnu við hæfi sem er í senn atvinna veitt einstaklingi tiltekna stöðu og getur áhugaverð, gefandi, krefjandi og hjálpað honum að draga fram hæfileika á ákveðnu hentar sviði. Samfélagið mótar og metur hvað telst sem vinna Margir vonast jafnvel eftir því að og hvernig hún er metin. Þetta sést best þegar ein- finna draumastarfið sitt en hvað staklingur verður atvinnulaus til lengri tíma, því getur það felur í sér er háð huglægu mati fylgt mjög neikvæður félagslegur stimpill (Grint, 1998). hvers og eins. En slíkt er ekki sjálf- styrkleikum viðkomandi. gefið og eru margir þættir sem geta Ísland tilheyrir hinum vestræna heimi þar sem sterk vinnu- haft áhrif þegar kemur að atvinnu- menning ríkir og hefur menntunarstig aukist samhliða miklum leit eða starfsþróun einstaklinga á samfélagslegum breytingum. Íslenskur vinnumarkaður er afar vinnumarkaði. Það er mjög margt smár í alþjóðlegum samanburði en árið 2016 var fjöldi starf- sem hefur áhrif á atvinnuhæfni (employability) einstaklinga. andi um manns (Vinnumálastofnun, 2017). Íslenskur Þá erum við komin að aðalumfjöllunarefni greinarinnar. Helga Rún Runólfsdóttir vinnumarkaður telst einnig vera sveigjanlegur samkvæmt Atvinnuhæfni er margslungið fyrirbæri sem snýst í mælikvörðum er snúa að kjarasamningum, atvinnuþátttöku grunninn um færni, getu og vilja einstaklinga til að nýta og atvinnuleysi (Katrín Ólafsdóttir, 2008). Það kom vel í ljós hæfileika sína á þann hátt sem er líklegur til að skila árangri á árunum eftir hrun þegar sveigjanleiki vinnumarkaðarins miðað við forsendur og þær aðstæður sem þeir búa við. Lyk- var talinn hafa auðveldað aðlögun þjóðarbúskaparins en þá ilatriði er að sýna frumkvæði og fylgjast vel með breytingum dró úr atvinnuþátttöku, vinnutími styttist og brottflutningur á verkefnum, vinnuumhverfi og vinnumarkaði (Clarke, 2008). einstaklinga jókst (Seðlabanki Íslands, 2010). Einstaklingar Hugtakið er viðurkennt innan fræðanna en hefur verið tals- á íslenskum vinnumarkaði verða því að tileinka sér sveigjan- vert gagnrýnt fyrir að vera takmarkað stutt af rannsóknum leika, aðlögunarhæfni og aðra fjölbreytta hæfni. og eitt af fáum orðum sem hafa farið frá því að vera klisja Árið 2016 var meðalævilengd karla 80,7 ár og meðal- yfir í fagmál án þess að hafa fengið almennilega merkingu í ævilengd kvenna 83,7 ár á Íslandi (Hagstofan, 2017). Gróft millitíðinni (Rajan og fleiri, 2000, bls. 23). Miklu máli skiptir áætlað má ætla að meðaleinstaklingurinn sé því um 50 ár á að skilgreina hugtakið vítt og að taka með í reikninginn bæði vinnumarkaði sem er dágóður tími. Í upphafi skal því endinn persónulegar aðstæður hvers og eins sem og ytri þætti svo skoða og skiptir miklu máli að einstaklingurinn átti sig á að sem aðstæður í efnahagslífinu. hann verði að ganga úr skugga um að hann sé hæfur til að Hægt er að skoða atvinnuhæfni frá mismunandi sjónar- tryggja sér atvinnu alla starfsævina. Það skiptir einnig miklu hornum. Í fyrsta lagi út frá einstaklingum sem vilja gjarnan máli fyrir einstaklinga, sem hafa verið dágóðan tíma á vinnu- fá tækifæri til að fá og halda góðu starfi á vinnumarkaði, markaði, að huga að hæfni á vinnumarkaði, ekki einungis í öðru lagi frá sjónarhorni fyrirtækja og stofnana sem vilja þeir sem eru að taka sín fyrstu skref. Nútímasamfélagið sem ráða til sín hæfa einstaklinga til að anna eftirspurn og upp- við lifum í breytist mjög hratt og við verðum að geta tileinkað fylla hlutverk sitt og síðan í þriðja lagi út frá sjónarhorni sam- okkur nýja hæfni og lært eitthvað nýtt á nánast hverjum degi. félagsins þar sem atvinnuhæfni vísar til almenns heilbrigðis Lært samhliða því að starfa (learn while you earn). Þetta á vinnumarkaðar og hversu mikið atvinnuleysi er (Verslott og við um alla starfshópa og hefur ekkert að gera með lengd fleiri, 1998). 17

18 Mynd 1 ATVINNUHÆFNI SJÁLFSÁLIT SJÁLFSTRÚ SJÁLFSÖRYGGI ENDURMAT OG ÍHUGUN STARFSÞRÓUN REYNSLA FAGÞEKKING ALMENN ÞEKKING TILFINNINGA GREIND Atvinnuhæfni byggist á heildarkerfislegum ramma Pool og Sewell (2007) komu fram með hagnýtt líkan sem er margþættur. Þættir í ytra umhverfi svo sem eins og þar sem tilgangurinn var að einfalda hugtakið og gera það breytingar á eftirspurn eftir vinnuafli, atvinnuleysi, eðli starfa, aðgengilegra. Það má segja að það sé byggt upp eins og uppbygging ráðningarferla ásamt öðrum stuðningsþáttum pýramídi (sjá mynd 1). Neðst má finna starfsþróun, reynslu, geta haft mikil áhrif. Einnig spila persónulegar aðstæður ein- fagþekkingu, almenna þekkingu og tilfinningagreind. Þessa staklinga inn í, svo sem eins og hvernig heimilisaðstæðum þætti þarf reglulega að endurskoða og íhuga hvort þurfi er háttað, vinnumenning núverandi vinnustaðar og hvernig að gera breytingar. Aðeins ofar má finna S-in þrjú: Sjálfstrú aðgangur einstaklingsins er að mismunandi aðföngum. (self-efficacy), sjálfsöryggi (self-confidence) og sjálfsálit (self- Miklu máli skipta einstaklingsbundnir þættir sem hafa með esteem) en á milli þeirra er órjúfanleg tenging, það er ef til grundvallareiginleika einstaklingsins að gera en undir þann dæmis vantar upp á sjálfsálit viðkomandi þá hefur það áhrif flokk falla til dæmis atriði er hafa með persónulega hæfni á sjálfstrúna og sjálfstraustið. Samanlagðir eru þessir þættir eins og frumkvæði, sjálfshvatningu og sjálfstraust að gera, taldir vera grunnurinn að atvinnuhæfni. ýmsa yfirfæranlega kunnáttu eins og samvinnuhæfni, aðlögunarhæfni og tímastjórnun, ákveðna starfstengda hæfni og Mynd 1 menntun, heilsu og vellíðan, hreyfanleika og sveigjanleika á Neðst til vinstri má finna starfsþróun (career development) vinnumarkaði (McQuaid og Lindsay, 2005). sem snýst í raun um að vita hvernig er heppilegast að taka Talsvert hefur verið skrifað um atvinnuhæfni háskóla- upplýstar og yfirvegaðar ákvarðanir varðandi starfsframann nema og þróuð greiningartæki og líkön út frá þeim hópi. og koma auga á tækifæri á vinnumarkaðinum. Þar við hliðina Greiningartækin eða líkönin eru að mati höfundar að mörgu er reynsla en undir þann flokk fellur bæði lífs- og starfs- leyti yfirfæranleg yfir á aðra einstaklinga sem hafa áhuga á reynsla (work and life experience). Það er þekkt á íslenskum að auka atvinnuhæfni sína almennt. Efling atvinnuhæfni er vinnumarkaði að fyrri starfsreynsla getur skipt verulegu máli langtímaverkefni og í raun erfitt að mæla hversu atvinnu- þegar vinnuveitendur eru að velja framtíðarstarfsmenn. hæfur viðkomandi er. Enginn verður fullkomlega atvinnu- Í seinni tíð hafa menn einnig áttað sig á lífsreynsla skiptir hæfur því alltaf er svigrúm til úrbóta eða breytinga því einnig máli þegar verið er að meta hæfni einstaklinga í heild. atvinnuhæfni breytist með aðstæðum viðkomandi einstakl- Fagþekking (degree subject knowledge) er hluti af grunn- ings og umhverfinu í heild sinni. 18 stoðum líkansins og er sett fram með háskólanema í huga

19 Mynd 2 STARFSÞRÓUN TILFINNINGA GREIND REYNSLA ENDURMAT OG ÍHUGUN FAGÞEKKING SJÁLFSÁLIT SJÁLFSTRÚ SJÁLFSÖRYGGI ALMENN ÞEKKING ATVINNUHÆFNI en það má einnig skilgreina þennan hluta sem ákvörðun nýja þekkingu og hæfileika yfir á nýja aðstæður og öðlast einstaklingsins um að sækja sér dýpri þekkingu á tilteknu raunsærri yfirsýn yfir stöðu viðkomandi. Fyrir ofan endur- sviði með það fyrir augum að öðlast tiltekin réttindi. Slíkt matið eru síðan hin þrjú S, sjálfstrú, sjálfsöryggi og gæti verið skref í áttina að því að skipta til dæmis um starfs- sjálfsálit, sem Pool og Sewell (2007) leggja mikla áherslu vettvang. Lengra til hægri má síðan finna flokkinn almenn á. Sjálfstrú má skilgreina sem innri trú einstaklingsins á þekking (generic skills) sem getur verið aðeins snúnara að eigin hæfileika við tilteknar aðstæður. Sjálfsöryggi er síðan skilgreina en ýmsir fræðimenn hafa rannsakað þetta og tekið hvernig hann speglar hæfileika sína út á við. Sjálfstrúin og saman niðurstöður um hvað vinnuveitendur geta verið að sjálfsöryggið byggja síðan upp sjálfsálitið sem hefur beina sækjast eftir. McLaughlin (1992) setti saman þverskurðar- tengingu við atvinnuhæfni viðkomandi. Órjúfanleg tenging mynd af hæfniþáttum atvinnuhæfni (employability skills er á milli þessara þátta. profile) en í ljós kom að vinnuveitendur voru helst að leita að Það sem gerir líkan Pool og Sewell (2007) aðgengilegt og einstaklingum sem gætu átt auðvelt með samskipti, hugsað skiljanlegt er að þeir setja flokkana úr pýramídanum saman og haldið áfram að læra allt sitt líf, einstaklingum sem gætu sem lykil. Flokkarnir spila allir saman og geta opnað dyrnar sýnt jákvætt viðmót og hegðun, tekið ábyrgð, verið aðlög- að nýjum möguleikum fyrir viðkomandi líkt og myndin sýnir. unarhæfir og gætu unnið með öðrum. Lengst til hægri er tilfinningagreind (emotional intelli- Mynd 2 gence). Á tímum þar sem starfsöryggi er af skornum skammti Út frá líkani Pool og Sewell (2007) hefur síðan verið þróað getur tilfinningagreind skipt miklu máli til að viðhalda greiningartæki sem hefur fyrst og fremst verið notað til að atvinnuhæfni og hafa rannsóknir sýnt að einstaklingar með aðstoða háskólanema við að efla atvinnuhæfni sína. Grein- háa tilfinningagreind eigi auðveldara með að hvetja sjálfa sig ingartækið er byggt út frá grunnflokkum pýramídalíkansins og aðra til að ná lengra og eru færari í að byggja öflug tengsl og eru þátttakendur beðnir um að meta staðhæfingar á 7 en þeir sem eru með lægri tilfinningagreind (Goleman, 1998; punkta Likert-kvarða (Pool og fleiri, 2014). Sem dæmi má Cooper, 1997). nefna fullyrðingarnar: Ég geri mér grein fyrir til hvers er ætl- Eins og fram hefur komið þá verður að líta á atvinnu- ast af mér til að ég fengið þá vinnu sem mig langar til að fá. hæfni sem breytilegt hugtak sem er í sífelldri þróun og því Ég er með mikla reynslu sem nýtist mér í starfi. Frammistaða er mikilvægt fyrir einstaklinga að líta á grunnþætti líkansins mín í námi er í takti við áform mín á vinnumarkaði. Ég er og endurmeta og íhuga áhrif þeirra. Slíkt felur í sér ákveðna lausnamiðaður einstaklingur. Ég er góð/góður í að lesa í til- skipulagningu og áætlanagerð sem aðstoðar við að færa finningar annarra. (University of Chester, e.d.). 19

20 Skilningur á atvinnuhæfni getur skipt máli fyrir þá sem koma að þarfagreiningu fræðslu, hæfnigreiningu starfa, raunfærnimati eða eru að aðstoða fyrirtæki og stofnanir við eflingu mannauðs, svo dæmi séu tekin. Slíkur skilningur getur aðstoðað einstaklinga í að vita hverjir styrkleikar og veikleikar þeirra séu og þannig aðstoðað við að finna í hvaða starfi eða starfsgrein viðkomandi á best heima. Breytingar á samfélaginu og nútímavæðing munu hafa þau áhrif að viss störf munu verða lögð niður og önnur koma í staðinn. Niðurskurður, endurskipulagning, fækkun stöðugilda, úthýsing og ráðningarstopp eru aðgerðir sem fyrirtæki og stofnanir hafa þurft að grípa til sökum óvissu í efnahagsástandi síðasta áratugar eða svo. Slíkar aðgerðir eiga það sameiginlegt að hafa í för með sér að einstaklingar missa vinnuna þrátt fyrir hæfni og getu til að sinna starfinu. Atvinnuhæfni snýst um afstæðan möguleika (relative potential) einstaklingsins til að fá og halda vinnu við hæfi miðað við ákveðið samhengi á ákveðnum tíma. Mikilvægt er að gera sér grein fyrir því að atvinnuhæfni tryggir ekki atvinnu en einstaklingurinn hefur möguleika á að bæta samkeppnisstöðu sína á vinnumarkaði gagnvart öðrum með því að vinna í að bæta atvinnuhæfni sína (Clarke, 2008). Núverandi efnahagsástand endurspeglar aukin tækifæri á vinnumarkaði og minnir ástandið á árin fyrir hrunið Það breytir því samt ekki að mörgum þykir erfitt að fóta sig og finna starf við hæfi. Breytingarnar gerast mjög HEIMILDIR: Clarke, M. (2008). Understanding and managing employability in changing career contexts. Journal of European Industrial Training, 32(4), Cooper, R. K. (1997). Applying emotional intelligence in the workplace. Training & Development, 51(12), Economist (2017, janúar). Learning and earning. Equipping people to stay ahead of technological change. Sótt 16. september af Goleman, D. (1998). Working with emotional intelligence. New York: Bantam Grint, K. (1998). The sociology of work: An introduction (2. útgáfa). Cambridge: Polity Press Malden, Mass: Blackwell Publishers Hagstofa Íslands (2017, júní). Lífslíkur á Íslandi með þeim hæstu í Evrópu. Sótt 1. september af %C3%A6vilengd-og-danartidni-2016/ Katrín Ólafsdóttir (2008). Er íslenskur vinnumarkaður sveigjanlegur? Reykjavík: Háskólinn í Reykjavík McLaughlin, A. (1992). Employability Skills Profile: What are employers looking for? Ottawa, ON.: Conference Board of Canada McQuaid, R. W. og Lindsay, C. (2005). The concept of employability. Urban Studies, 42(2), Pool, L. D. og Sewell, P. (2007). The key to employability: developing a practical model of graduate employability. Education & Training, 49(4), Pool, L. D., Qualter, P. og Sewell, P. (2014). Exploring the factor structure of the CareerEDGE employability development profile. Education+Training, 56(4), Rajan, A., Eupen, P. V., Chapple, K. og Lane, D. (2000). Employability: Bridging the Gap between rhetoric and reality, first report: employers perspective. London: Create consultancy/profeessional Development Foundation Seðlabanki Íslands. (2010). Peningamál 2010 maí. Sótt af 16. september af: University of Chester (e.d.). The UCLan Career EDGE Employability Profile. Sótt 21. júlí af Versloot, A. M., Glaudé, M. T. og Thijssen, J. G. L. (1998). Employability: A multiform labour market phenomenon. Amsterdam: MGK Vinnumálastofnun (2017). Ársskýrsla Vinnumálastofnunar Reykjavík: Vinnumálastofnun hratt og það er auðvelt að láta sig fljóta með straumnum án þess að taka ákveðna afstöðu um hvað mann langar til að gera. Atvinnuhæfni felur einnig í sér utanaðkomandi þætti sem geta verið af efnahags- og samfélagslegum toga sem UM HÖFUNDINN hafa áhrif á persónulegt líf einstaklinga og þær ákvarðanir Helga Rún Runólfsdóttir starfar sem mannauðsráðgjafi hjá sem þarf að taka eða viðkomandi neyðist hreinlega til að Fræðslusetrinu Starfsmennt. Hún lauk M.Sc. prófi í mann- taka. Það má hins vegar túlka fræðin sem svo að það sé á sig auðsstjórnun frá Háskóla Íslands árið 2011 og M.Sc. prófi í leggjandi að skoða eigin atvinnuhæfni og átta sig á hvaða stjórnun og stefnumótun frá Háskóla Íslands árið þætti maður getur haft áhrif á og hvaða ekki. Endurmat og íhugun eru nauðsynleg skref til að finna það starf eða starfsgrein sem maður hefur áhuga á. 20

21 KJA R TA N S IGU R ÐS S O N A U G L J Ó S TÆ K I FÆ R I Í V E R S L U N O G Þ J Ó N U S T U Verslun og þjónusta skipta hagkerfið miklu máli. Stór hluti heildarvinnuafls starfar í greininni þrátt fyrir að skortur sé á námsleiðum í boði handa þeim sem vilja mennta og/eða sérhæfa sig í greininni. Alþjóðleg samkeppni og internetið setja þrýsting á greinina til að fá meira út úr hverjum viðskiptavini. Til þess að stuðla að bættri rekstrarafkomu og vexti fyrirtækja er lykilatriði að vera meðvitað og stöðugt að bæta sig í aðgreinandi samkeppnisstöðu. Virk samkeppni á heimamarkaði er oftast nauðsynleg til að ná árangri á öðrum mörkuðum. Fyrirtæki sem búa við litla samkeppni eru ólíkleg til að geta skarað fram úr á alþjóðamörkuðum. Í ljósi þess hvað íslenskur vinnumarkaður er fámennur og skortir stærðarhagkvæmni er erfitt að ná samkeppnisforskoti í gegnum verðsamkeppni. SAMKEPPNISHÆFNI að bæta atvinnuhæfni þeirra (Gylfi Í grunninn snýst samkeppnishæfni í verslun og þjónustu um Hilmarsson, 2009). Dalmann Aðalsteinsson og Eiríkur Kjartan Sigurðsson að ná sem mestu út úr takmörkuðum auðlindum og verð- Starfsþróun hefur verið skilgreind sem skipulögð athöfn mætum sem greinin býr við og leysa þarfir viðskiptavina með sem hönnuð er af skipulagsheild til að skapa starfsfólki því að skapa sér sérstöðu. Fyrirtæki eru bæði í samkeppni um skilyrði til að þróa nýja færni í starfi. Þannig er því sköpuð viðskiptavini sem kaupa af þeim vörur og getuna til að fram- tækifæri til að mæta kröfum starfs í nútíð og framtíð (Yorks, leiða verðmætar afurðir eða þjónustu. 2005). Talað er um ólíkar auðlindir fyrirtækja. Þar á meðal eru Nútímasamfélagið er óneitanlega farið að líkjast fram- efnislegar auðlindir, svo sem vélar og tæki, fjárhagslegar tíðarsamfélaginu sem Peter Drucker (2001) lýsti sem sam- auðlindir, til dæmis eigið fé og reiðufé, skipulagsauður, til félagi byggðu á þekkingu og yrði aðeins viðhaldið með dæmis áætlanagerð og stjórnun og að lokum mannauður. umfangsmikilli símenntun og endurmenntun. Fyrirtæki verða Mannauður felur í sér þjálfun og símenntun starfsmanna, að leggja meira á sig en áður til að vera samkeppnishæf og tengslanet, reynslu, vitsmuni, dómgreind og innsæi (Hjörtur ná markmiðum sínum. Fjárfesting í mannauði með aukna A. Guðmundsson, 2010). þjálfun starfsmanna og starfsþróun að leiðarljósi stuðlar að Geta einstaklings og áhugi til að vera samkeppnishæfur aukinni samkeppnishæfni (Koch og McGrath, 1996). á vinnumarkaði hafa verið skilgreind sem atvinnuhæfni (e. Mesta breyting í umhverfi smásöluverslunar er inter- employability). Atvinnuhæfni er ákveðið þróunarferli ein- netið. Þar er allt fáanlegt. Netverslun vex fimm til sex sinnum staklings til þess að eiga betur samleið með nýjum kröfum og hraðar en smásöluverslun í heiminum. Talið er að hlutfall þörfum vinnumarkaðarins. Starfsfólk getur aukið tækifæri sín netverslunar, í þeim löndum þar sem hún er algengust, verði á vinnumarkaði með aukinni atvinnuhæfni. Að auka atvinnu- orðin 15 20% árið 2020 (Rannsóknasetur verslunarinnar, hæfni felur í sér meiri þjálfun og/eða menntun (Laufey Brá 2017). Netið stuðlar að aukinni verðvitund. Allt eykur þetta Jónsdóttir, 2016). þrýsting á smásala til þess að nýta auðlindirnar betur. Neyt- Aukinni hnattvæðingu og samkeppni í verslun fylgja andinn hefur vanist því á netinu að fá hnitmiðaða og per- nýjar áskoranir tengdar þörfum starfsmanna. Fræðimenn sónulega þjónustu. Á sama tíma er þekking neytandans á hafa haldið því fram að hlutverk stéttarfélaga í samfélaginu vörunni oft orðin betri en þeirra sem selja hana. verði í sífellt meira mæli menntunarhlutverk, meðal annars Aukinn þrýstingur er á fyrirtæki að auka tekjustofna, fá til þess að tryggja samkeppnisstöðu félagsmanna, með því meira út úr hverjum viðskiptavini, fá meira út úr virði hag- 21

22 ræðingar og að nálgast viðskiptavininn með fleiri leiðum en Opni háskólinn í HR í samstarfi við Samtök verslunar og í gegnum verslunina sjálfa. Þannig hlýtur framtíðin í smásölu þjónustu stendur að baki námslínu sem kallast Stjórnendur að byggjast upp á aukinni áherslu á vel skilgreindar þarfir í verslun og þjónustu (Háskólinn í Reykjavík, 2017) fyrsti ólíkra viðskiptavina. hópurinn var tekinn inn haustið 2016 og er reiknað með að bjóða þetta nám áfram (Sandra Kr. Ólafsdóttir, munnleg H VA Ð H E F U R V E R I Ð G E R T? heimild, 21. apríl 2017). Námið er hugsað meira sem sí- eða Margar tilraunir hafa verið gerðar til að koma á fót fram- af samfelldri námsleið. haldsskólabrautum tengdum verslun og þjónustu hér á landi en þær hafa lotið í lægra haldi fyrir almennu bóknámi endurmenntun en uppfyllir engin hæfniþrep og er ekki hluti Um árabil voru kenndar útstillingar við Iðnskólann í Hafnarfirði en þeirri kennslu hefur verið hætt. undanfarin misseri. Þrátt fyrir mikilvægi verslunar í íslensku Samstarfsnefnd um verslunarmenntun stóð fyrir átaki í atvinnulífi er engin samfelld námsleið í boði fyrir þá sem gerð námsefnis fyrir verslunarfólk stuttu eftir aldamót sem vilja mennta sig í verslun og þjónustu. Upphaflegt mark- tengdist sölu á grænmeti, sölu á byggingavörum, smásölu- mið við stofnun Verslunarskóla Íslands (VÍ) var að mennta verslun og fleiru. Flest af því námsefni hefur aldrei verið Íslendinga á sviði verslunar- og skrifstofustarfa til þess að kennt. þeir gætu frekar rekið alla verslun í landinu án utanaðkom- Á Bifröst hefur verið í boði tveggja ára starfstengt fjar- andi aðstoðar. Á þeim rúmum hundrað árum sem liðin eru nám í verslunarstjórnun þar sem mikil áhersla er lögð á hag- frá stofnun skólans hafa einkenni hefðbundins menntaskóla nýtingu. Námið er ætlað þeim sem hafa áhuga á að starfa tekið yfir með áherslu á almennar bóklegar greinar (Versl- sem stjórnendur í verslunar- og þjónustufyrirtækjum (Emil unarskóli Íslands, 2017). B. Karlsson, Björn Garðarsson og Vilmar Pétursson, 2010). Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) skrifaði námskrá fyrir Námið jafngildir fyrsta hæfniþrepi framhaldsskólastigsins en Verslunarfagnám 2004 sem var kennd í nokkur skipti við VÍ veitir hvorki stúdents- né háskólapróf og er ekki námsláns- en fluttist síðan til símenntunarstöðva. Þar hefur námsleiðin hæft. Þetta er þó eina námið tengt verslun sem hefur náð að ekki verið kennd í heild en raunfærnimat á móti viðmiðum festa sig í sessi (Háskólinn á Bifröst, 2017). námskrárinnar hefur hins vegar farið fram. Árið 2013 auglýsti Verslunarskóli Íslands nýja verslunar- og frumkvöðlabraut sem átti að undirbúa nemendur undir störf í verslun og 22 H VA Ð S E G J A R A N N S Ó K N I R? við þjónustu, ásamt því að gefa margskonar innsýn í rekstur Íslenskar rannsóknir hafa sýnt fram á að almennt er lítil og stofnun fyrirtækja. Dræm eftirspurn eftir námsbrautinni, áhersla lögð á þjálfun nýrra starfsmanna í verslunum. Á sama ásamt umframeftirspurn eftir öðrum bóknámsbrautum skól- tíma er það vilji stjórnenda að fræðsla fari sem mest fram ans, urðu þess valdandi að þessi braut varð aldrei að veruleika innan fyrirtækjanna til að hún tengist sem mest sérkennum (Guðrún Inga Sívertsen, munnleg heimild, 25. apríl 2017). hverrar verslunar. Sama ár lagði Borgarholtsskóli fram drög að Frumkvöðla- Árið 2010 unnu Rannsóknasetur verslunarinnar við braut á sviði verslunar og þjónustu sem var ætlað að auka Háskólann á Bifröst (RSV), Capacent og Fagráð verslunar- og faglega hæfni og getu þess fólks sem starfar á sviði verslunar þjónustugreina greiningu á hæfni starfsmanna í íslenskum og þjónustu. Vegna takmarkaðrar eftirspurnar, svo og vegna þjónustufyrirtækjum, þar á meðal í smásölufyrirtækjum. Til- breytinga á aðalnámskrá og styttingu framhaldsskólanáms, gangurinn var að að komast að því hvaða lykilhæfni væri varð ekkert úr því að sú braut liti dagsins ljós (Magnús V. helst krafist í íslenskum smásölufyrirtækjum og í hve miklum Magnússon, munnleg heimild, 4. maí 2017). mæli starfsmenn byggju yfir þeirri hæfni. Greiningin var Fræðslumiðstöð atvinnulífsins gaf út námskrá árið 2015 ætluð fyrirtækjum sem vildu styrkja eigin starfsfræðslu og fyrir nám verslunarfulltrúa. Námið jafngildir öðru hæfniþrepi einnig átti hún að nýtast fræðsluyfirvöldum. Niðurstöðurnar framhaldsskólastigsins og er ætlað fullorðnu fólki á vinnu- áttu að gefa möguleika á að meta sameiginlegar og sértækar markaði, eldra en 20 ára, sem hefur stutta formlega skóla- þjálfunarþarfir og hvort sameiginleg eða ólík sýn væri á milli göngu að baki. Þessari námsleið hefur enn ekki verið hrint í yfirmanna og starfsmanna á hæfni þeirra. Við túlkun niður- framkvæmd (Fræðslumiðstöð Atvinnulífsins, 2016). staðna var einnig gerð tilraun til að flokka hæfnisþættina.

23 Þættirnir eru fagleg hæfni sem einstaklingur öðlast í gegnum Í skýrslu sem Rannsóknarsetur verslunarinnar gaf út nám og markvissa þjálfun, stjórnunarleg hæfni, svo sem í desember 2011, Úrbætur í starfsþjálfun verslunarfólks, skipulögð vinnubrögð, viðskiptahugsun og ákvarðanataka (Emil B. Karlson og Björn Garðarsson, 2011) kom fram að í sem einstaklingur öðlast í gegnum þjálfun, og loks persónu- öllum löggiltum iðngreinum er innbyggt meistarakerfi sem leg hæfni sem mótast að miklu leyti með starfs- og lífsreynslu veitir rétt til að annast starfsþjálfun nema. Slíkt er ekki til og lýsir sér meðal annars í samvinnu og samskiptafærni. fyrir verslunargreinar og í raun eru engar samræmdar leið- Aðeins einn þeirra hæfnisþátta sem stjórnendur í smásölu- beiningar um hvað slíkir aðilar þurfa að hafa til að bera. Þá verslunum töldu mikilvægasta, að starfsmenn fylgi fyrir- eru leiðbeinendur starfandi á vegum hagsmunasamtaka eða mælum og verklagsreglum, reyndist vera í góðu lagi. Óbreytt menntastofnana í nágrannalöndum sem fara á milli verslana ástand annarra hæfnisþátta gaf vísbendingu um að þeir til að leiðbeina og jafnvel eru til dæmi um að ákveðnar versl- gætu haft neikvæð áhrif á árangur eða að ekki væri hægt að anir hafi réttindi til að annast þjálfun starfsmanna. Einhvers flokka þá sem styrkleika (Emil B. Karlsson, Björn Garðarsson konar útgáfu af slíku kerfi væri æskilegt að koma á laggirnar og Vilmar Pétursson, 2010). hér á landi (Emil B. Karlsson, Björn Garðarsson og Vilmar Í könnun sem unnin var í samstarfi við VR og Samtaka Pétursson, 2010). verslunar og þjónustu (SVÞ) um menntun verslunar- og þjónustustjóra í mars 2017, kom í ljós að rúmlega þriðjungur svarenda er með menntun umfram framhaldsskóla, það er framhaldsskólamenntun ásamt viðbótarmenntun eða SAMFELLD NÁMSLEIÐ Í VERSLUN OG ÞJÓNUSTU háskólanám. Þrír af hverjum fjórum eru með langa starfs- Íslensk verslun stendur á tímamótum með aukinni hnattvæð- reynslu í verslun og þjónustu, það er sjö ár eða lengri, en ingu og samkeppni. Höfum við sofnað á verðinum og erum þrátt fyrir það sögðust 58% svarenda hafa mikla þörf fyrir við ekki lengur rekið samkeppnishæfa verslun án utanað- menntun, þjálfun eða fræðslu í tengslum við núverandi starf komandi aðstoðar (alþjóðlegra verslunarkeðja) rétt rúmum sitt. Flestir í þeim hópi sögðust vilja auka færni sína annað hundrað árum eftir að Verslunarskóli Íslands var stofnaður, hvort í stjórnun og leiðtogahæfni eða rekstri og áætlana- einmitt til að leysa þetta vandamál? gerð. Tæplega 70% svarenda var eldri en 35 ára. Fimmti hver Um síðastliðin áramót hrinti SVÞ af stað menntaverkefni var með fleiri en 30 undirmenn en 45% voru með færri en með það að markmiði að einfalda og skýra tækifæri í náms- tíu undirmenn. 92% svarenda nýttu reynslu sína vel í starfi ferli fólks í verslun og þjónustu. Verkefnið er enn á vinnslu- en 58% nýttu menntun sína vel. Í sömu könnun kom jafn- stigi en í grunninn er hugmyndin sú að reyna að koma á sam- framt fram að 76% svarenda töldu sig hafa haft lítil eða fellu í námi sem uppfyllir þrep íslenska hæfnirammans. engin tækifæri til símenntunar eða endurmenntunar í starfi Í samstarfi við Tækniskólann hefur SVÞ skipað vinnuhóp á síðastliðnum 12 mánuðum. Þessi niðurstaða er áhuga- um nýja þriggja ára og 200 eininga þjónustubraut til stúd- verð í ljósi framboðs starfsmenntastyrkja og varpar kannski entsprófs fyrir grunnskólanemendur, þar sem blandað yrði ljósi á hversu illa þeir eru kynntir fyrir starfsfólki, frekar en saman bóklegu og verklegu námi í samstarfi við fyrirtæki í að skortur sé á þeim. Fyrirtæki greiða í starfsmenntasjóði í greininni. Framtíðarsýn hópsins er að skapa skýra námsleið gegnum launatengd gjöld. Hlutverk Starfsmenntasjóðs versl- sem þarf að vera raunverulegur valkostur fyrir núverandi unar- og skrifstofufólks er er að auka starfshæfni og mennt- starfsfólk og framtíðar starfsfólk í verslun og þjónustu (Sól- unarstig félagsmanna sjóðsins sem leitt gæti til virðisauka veig Lilja Snæbjörnsdóttir, 2017). fyrir þá og fyrir fyrirtækin (Starfsmenntasjóður, 2017a). Í samræmi við tillögur verkefnishóps um fagháskóla- Samkvæmt ársskýrslum Starfsmenntasjóðs verslunar- og nám var einnig undirrituð viljayfirlýsing í október 2016 milli skrifstofufólks hefur úthlutuðum styrkjum fjölgað á síðustu mennta- og menningarmálaráðuneytisins, SA, ASÍ og BSRB árum úr 170 m.kr. árið 2011 í 425 m.kr. árið Á sama um að stofna þróunarsjóð um sérstakt þróunarverkefni um tíma hafa tekjur sjóðsins í formi iðgjalda aukist úr 260 m.kr. fagháskólanám. Sjóðnum er ætlað að kosta þróun og kennslu árið 2011 í 607 m.kr. árið Óráðstafað eigið fé sjóðsins námsleiða sem nýtast sem fyrirmyndir um skipulag, nám og hefur einnig aukist á tímabilinu og er nú um 754 m.kr. (Starfs- gæði í fagháskólanámi (Samtök Atvinnulífsins, 2016). menntasjóður, 2017b). Möguleg markmið með upptöku fagháskóla gætu verið 23

24 Mynd 1. Samfelld námsleið pöruð við íslenska hæfnirammann (Sólveig Lilja Snæbjörnsdóttir, 2017). Hefur þekkingu á völdum kenningum og fræðilegum hugtökum og þekkir stöðu viðkomandi sviðs í víðara samhengi. 5.1 Getur undirbúið og framkvæmt verkefni og nýtt þá tækni sem notuð er í viðkomandi fræði-/starfsgrein. Getur sýnt frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum og unnið með öðrum að úrlausn verkefna. 4 Hefur sérhæfða þekkingu sem nýtist við leiðsögn og stjórnun í starfi og/eða til undirbúnings Nám í náms. verslunarstjórnun kennt Getur skipulagt vinnuferli, beitt viðeigandi tækni og þróað starfsaðferðir á ábyrgan hátt. við Bifröst og OHR fagháskóla Getur leiðbeint og veitt faglega þjálfun, metið eigið vinnuframlag og annarra og borið ábyrgð á þróunarverkefni 2017 hagnýtingu starfsgreinar í þverfaglegu samstarf 3 Hér vantar brúarnám til Hefur sérhæfða þekkingu sem nýtist í starfi og/eða til undirbúnings frekara náms. Getur skipulagt og metið eigin störf, sýnt fagmennsku og frumkvæði. undirbúnings fyrir eldri hópinn Getur nýtt sérhæfða þekkingu til umbóta, veitt fagleg ráð og tekið þátt í þverfaglegu samstarfi. 2 Hefur þekkingu á verkferlum og hugtökum sem nýtast í námi og/eða starfi. Verslunarfulltrúi Námskrá kennd í framhaldsskóla Getur beitt viðeigandi faglegum aðferðum, verkfærum og upplýsingum við lausn viðfangsefna. raunfærnimat/námsskrá kennd í fyrir ungt fólk nokkrar til en Getur starfað með öðrum, tekið frumkvæði í samskiptum og borið ábyrgð á skilgreindum verkþáttum. símenntunarmiðstöðvum er til hafa ekki farið af stað að fjölga nemendum í verk- og tækninámi í takti við sam- fólks og koma þannig til móts við bæði einstaklingsbundnar félagslegar þarfir, að tryggja að slíkt nám veiti sambærileg og fyrirtækjabundnar aðstæður á mjög breiðu sviði verslunar réttindi og almennt bóknám til háskólanáms og loks að og þjónustu. Í ljósi mikilvægi verslunar í íslensku atvinnulífi skapa nauðsynlegan ramma utan um verk- og starfsnám á er nauðsynlegt að koma á fót samfelldri námsleið í boði fyrir háskólastigi, meðal annars til að tryggja mat á slíku námi þá sem vilja mennta sig í verslun og þjónustu. til bakkalárgráðu. Með fyrirmyndir frá nágrannalöndum að Einnig þarf að huga að þeim sem starfa í greininni í dag leiðarljósi hefur verið teiknuð upp myndin hér að neðan, sem en það mætti gera með því að styrkja starfsþjálfun verslunar- á að lýsa því hvernig fagháskóli gæti passað inn í íslenskt fólks, með því að mennta viðurkennda starfsþjálfa sem geti menntakerfi (Ráðgjöf og verkefnastjórnun, 2017). annast leiðbeiningar til starfsfólks í verslunum, þannig að Í starfsáætlun Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins frá 2014 núverandi starfsfólk hafi tækifæri til að flytjast upp hæfn- kemur fram að þar á bæ er vilji til þess að bæði þróa aðferðir irammann. Með raunfærnimati væri hægt að veita starfsfólki í framhaldsfræðslu í samvinnu við fræðsluaðila og tryggja tækifæri til að byggja frekari hæfni ofan á þann grunn og fá þróun og útbreiðslu raunfærnimats. Ein þeirra leiða sem bent hana viðurkennda. er á, er að skipuleggja nám fyrir starfsþjálfa í verslunum í tengslum við Leonardó-verkefnið RETRAIN (Fræðslumiðstöð Atvinnulífsins, 2014). RETRAIN verkefnið snýst um að mennta 24 UMRÆÐA einstaklinga í verslun sem sjá um að þjálfa nýja starfsmenn á Hvort sem markaðssetningu á verslunar- og þjónustunámi er vinnustaðnum og endurmennta þá sem fyrir eru. um að kenna eða almennum viðhorfum til greinarinnar, er Smásölufyrirtæki, sér í lagi stærri fyrirtæki á markaði, ljóst að við bjóðum starfsfólkinu í greininni sem stór hluti hafa einnig verið með sína eigin skóla eða starfsfræðslu landsmanna starfar í, hvorki ekki upp á menntum né þjálfum. þar sem starfsfólk hefur verið þjálfað innanhúss. Hingað til Fáar starfsgreinar bjóða uppá jafn mörg tækifæri og verslun, hefur slík þjálfun ekki verið hluti af samfelldri námsleið í fjölda ólíkra starfa og tækifæri til að vaxa í starfi. skólakerfinu. Mikilvægt er að hanna nám þar sem bæði er Samkeppnishæfni ræðst að verulegu leyti af hæfni gengið út frá þörfum starfsgreinarinnar og aðstæðum starfs- starfsmanna. Það hlýtur að vera erfitt fyrir verslun að ætla sér

25 Mynd 2. Tillaga að líkani um fagháskóla og tengslum við önnur skólastig. Doktor Master Fagháskóli BS/BA Diploma Iðnmeistaranám Fagháskóla BS/BA Stúdentspróf að vera samkeppnishæf í nýju samkeppnisumhverfi erlendra á þörfinni sem atvinnugreinina skortir. Atvinnugreinin þarf stórverslana og netsins þegar greinina skortir fagmennsku. að setja sér markmið um fagmennsku, það er atvinnuhæfni Lítið framboð á námi sem miðar að því að efla þekkingu og starfsfólks. Þetta gæti verið hlutverk Starfsgreinaráðs skrif- færni þeirra sem starfa eða vilja starfa í einni fjölmennustu stofu- og verslunar fólks. starfsgrein á Íslandi getur ekki verið greininni til framdráttar. Aukin samkeppnishæfni og bætt rekstarafkoma leynast í Starfsfólk sem starfar í greininni telur sig hafa mikla þeim tækifærum sem felast í því að fá sem mest út úr færni þörf fyrir menntun og tækifæri eru til staðar til að sækja sér starfsmanna. Ögrunin felst í því að búa til umgjörð sem starfsmenntastyrki. Á sama tíma eykst eigið fé starfsmennta- hagaðilar eru sammála um og selja tilvonandi nemendum, sjóða á hverju ári. núverandi starfsfólki og stjórnendum og öllum almenningi Þegar kemur að starfsþróun í verslun má segja að við þá hugmynd, að verslun sé aðlaðandi, að sérhæfing skapi séum í raun komin mjög langt í þarfagreiningu. Búið er að einstaklingum tækifæri og auki samkeppnishæfni þeirra á skilgreina þarfir skipulagsheildarinnar og framkvæma verk- markaði. Þetta væri hægt að gera með því að fá þekkt and- efnagreiningu, með því að skilgreina störf í verslun og máta lit úr íslensku atvinnulífi til að taka þátt í að markaðssetja þau við íslenska hæfnirammann, og með raunfærnimati námið og jafnvel kenna einstök námskeið. getum við nú greint hæfni starfsfólks til að ákvarða þjálfunarþarfir þess. Samfélagið hefur breyst á undanförnum árum og áratugum, námsleiðum hefur almennt fjölgað með sífellt fjöl- Almennt er viðhorf starfsfólks og stjórnenda í verslun breyttara og flóknara samfélagi. Eftir situr verslunin, kannski jákvætt gagnvart aukinni þjálfun og menntun en þó vilja ekki lengur í tísku, á sama tíma og svo margir reiða sig á stjórnendur helst að hún fari fram innan fyrirtækisins. hana. Búið er að hanna kennsluáætlanir og framleiða efni. Það eru eflaust ýmsar ástæður fyrir því að erfitt hefur Helstu áskoranir eru að koma á fót samfelldri námsbraut en reynst að festa starfsnám fyrir verslunarfólk í sessi. Viðhorf um leið velja og mennta þjálfara með réttindi til að mæta til verslunar, lítil hefð fyrir formlegri menntun verslunarfólks þörf meðal núverandi starfsfólks. og að menntun er ekki metin til launa eftir kjarasamningum. Það var ekki hugmyndin að ræða stefnumiðaða mannauðsstjórnun í þessari grein en hugsanlega er það réttnefni Með íslenska hæfnirammanum og raunfærnimati er vonandi kominn hvati til að breyta þessu. 25

26 HEIMILDIR Drucker, Peter (2001, nóvember). The Next Society. The Economist, bls 16. Emil B. Karlsson, Björn Garðarsson og Vilmar Pétursson. (2010). Greining á hæfni starfsmanna í íslenskum þjónustufyrirtækjum. Sótt af Files/Skra_ pdf Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. (2014). Starfsáætlun Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins. Sótt af h t t p : / / w w w. f r a e. i s / m e d i a / / S t a r f s a aetlun_2014.pdf Fræðslumiðstöð Atvinnulífsins. (2016). Námskrá, nám fyrir verslunarfulltrúa. Sótt af Gylfi Dalmann Aðalsteinsson og Eiríkur Hilmarsson. (2009). Sveltur sitjandi kráka, fljúgandi fær. Gátt: Ársrit um fullorðinsfræðslu og menntun, 6(1), Sótt af og%20eh_ _ pdf Háskólinn á Bifröst. (2017). Verslunarstjóranám. Sótt af Háskólinn í Reykjavík. (2017). Stjórnendur í verslun og þjónustu. Sótt Af Hjörtur A. Guðmundsson. (2010). Viðvarandi samkeppnisforskot hagnýt rannsókn á auðlindum og færni Poker Star. Sótt af stream/get/1946/5181/15492/1/hjortur_loka.pdf Koch, M. J. og McGrath, R. G. (1996). Improving Labor Productivity: Human Resource Management Policies Do Matter. Strategic Management Journal, 17, Laufey Brá Jónsdóttir. (2016).,,Þjónustan er það sem áherslan verður á framtíðinni. Sótt af MS_Ritger%C3%B0_8.jan_2016.pdf Rannsóknasetur verslunarinnar. (2011). Úrbætur í starfsþjálfun verslunarfólks. Sótt af Rannsóknasetur verslunarinnar. (2017). Íslensk netverslun, greining á stöðu og framtíðarhorfur. Sótt af Ráðgjöf og verkefnastjórnun. (2017). Hugleiðingar um skipulag og framtíð verknáms. Sótt af Runólfur Ágústsson. (Janúar 2016). Fagháskóli, Hugleiðingar um skipulag og framtíð verknáms. Erindi flutt á Menntaþingi ASÍ 19. janúar Sótt af Samtök Atvinnulífsins. (2016). Þróunarsjóður fagháskólanáms stofnaður. Sótt af Sólveig Lilja Snæbjörnsdóttir. (Mars 2017) Óútgefið minnisblað með bráðabirgðaniðurstöðum um könnun um menntun verslunar- og þjónustustjóra í mars 2017, VR, Reykjavík. Starfsmenntasjóður. (2017a). Hlutverk. Sótt af um-sjodinn/um-sjodinn Starfsmenntasjóður. (2017b). Ársskýrsla Sótt af is/static/files/arsskyrslur/starfsmenntasjodur_arsskyrsla2017.pdf Yorks, L. (2005). Strategy Making as Learning: Positioning the Role of HRD in Strategic Management. Mason, Thompson. Verslunarskóli Íslands. (2017). Skólinn. Sótt af sagan/brot-ur-sogu-skolans/ 26 UM HÖFUNDINN Kjartan Örn Sigurðsson er stjórnarmaður í SVÞ og SA og framkvæmdastjóri ráðgjafafyrirtækisins Verslanagreining ehf. Kjartan Örn hefur lokið BA-gráðu í stjórnmálafræði og MBA-gráðu frá Háskóla Íslands. Hann hefur víðtækan og árangursríkan bakgrunn í stjórnun, sameiningaferlum og fjárhagslegri endurskipulagningu fyrirtækja og hefur komið að stofnun og rekstri fyrirtækja, bæði hér heima og erlendis.

27 SÓ LV E IG L IL J A S NÆ B JÖ R NS DÓ T T I R FA G H Á S K Ó L A N Á M Í V E R S L U N A R S T J Ó R N U N Þ ró u n n á m s á g run d vel l i h æfn i kraf a sem ger ðar er u t il st ar f a s t j ó r n e n d a í versl u n u m Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks, Háskólinn í Reykjavík og Háskólinn á Bifröst ásamt Ráðgjöf og verkefnastjórnun vinna saman að þróun fagháskólanáms í verslunarstjórnun. Þróunarvinnan byggist á hæfnigreiningu starfa í verslun sem margir hafa komið að yfir langt tímabil, samtölum við stjórnendur, viðhorfskönnun og rýnihópavinnu með verslunarstjórum. F A G H Á S K Ó L A N Á M M I K I LV Æ G U R HLUTI AF ÞVÍ AÐ AUKA F A G M E N N S K U Í V E R S L U N O G ÞJÓNUSTU skilyrði eru stúdentspróf eða sam- Markmiðið með því að setja á fót slíkt nám er að opna dyr skortir grunnþekkingu í stærðfræði, fyrir þá sem mennta sig í verslun og þjónustu og vilja halda íslensku og ensku munu eiga þess áfram í háskólanám. Námið, sem er 60 ECTS-einingar, er kost að efla sig í þeim greinum. kennt með vinnu og mun taka tvö ár í blöndu af dreif- og Umgjörð og hönnun námsins verður gerð með hinn fullorðna staðbundnu námi, eftir þörfum hvers og eins. Það byggist að námsmann í huga og stefnt er að því að bjóða sérstaka hluta til á áföngum sem nú þegar eru kenndir til BS-gráðu í náms- og starfsráðgjöf og/eða markþjálfun fyrir námsmenn. bærilegt nám en einnig verður litið til starfsreynslu og hæfni við inntöku nemenda. Þeir sem sækja um á grundvelli starfsreynslu og Sólveig Lilja Snæbjörnsdóttir viðskiptafræðum við Bifröst og HR en að hluta er um nýja áfanga að ræða, sérstaklega hannað með sérþarfir verslunarinnar í huga í samstarfi við lykilfyrirtæki í greininni. Námið er þróað á grundvelli hæfnigreiningar starfa í HÆFNIGREINING FJÖGURRA S TA R FA Í V E R S L U N verslun1 og byggist námsframboðið á niðurstöðum greining- Fræðslumiðstöð atvinnulífsins sá um að vinna hæfnigrein- arinnar. Þátttakendur námsins munu sitja áfanga í rekstrar- ingar að frumkvæði og í samvinnu við Starfsgreinaráð skrif- hagfræði, stjórnun, mannauðsstjórnun, þjónustustjórnun, stofu- og verslunargreina, VR, SVÞ og lykilfyrirtækja. Í grein reiknishaldi, markaðsfræði og rekstrarstjórnun þar sem farið í Gátt árið 2014 útskýrir Guðmunda, sérfræðingur Fræðslu- verður í gæða- og þjónustustjórnun. Verkefnastjórn náms- miðstöðvarinnar, hæfnigreiningu á eftirfarandi hátt: ins, með fulltrúum frá HR og Háskólanum á Bifröst, vinnur að innihaldi þriggja sérsniðinna áfanga sem munu fjalla um Í stuttu máli þá gengur greiningarferlið út á að meta og birgða- og vörustjórnun með áherslu á upplýsingatækni, velja hvaða hæfni er mikilvæg til að sinna tilteknu starfi áfanga um lög og reglur er varða verslunarrekstur ásamt og síðan á hvaða þrepi (hversu mikil) hæfnin þarf að áfanga sem fjallar um kaupmennsku og persónulega hæfni vera. Aðferðin byggir á virkri þátttöku hagsmunaaðila. verslunarstjóra með áherslu á sölu, þjónustu og samninga- Valinn er hópur þátttakenda sem þekkja vel til tækni. Í anda fagháskólanáms verður námið praktískt og viðkomandi starfs og taka þeir þátt í þremur þriggja þátttakendur vinna verkefni tengd sínu starfi. tíma fundum. [ ] Auk fundanna þriggja fer fram gagna- Allir umsækjendur fá einstaklingsbundna námsráðgjöf söfnun og úrvinnsla.2 samhliða mati á fyrra námi og reynslu. Almenn inngöngustarfsgreinaráð verslunar- og skrifstofugreina ásamt þáver1 Hægt er að skoða starfaprófílana, sem eru niðurstöður hæfnigreininganna á Starfi í verslun þrepi 1 4, á vef Fræðslumiðstöðvarinnar, haefnigreiningar/starfaprofilar/ 2 Gátt, 2014, bls

28 andi Fagráði verslunar og þjónustu hóf verkefnið með því verðugan hátt til ólíkra viðmælenda (árangursrík sam- að kortleggja verslunarstörf með hæfnigreiningu fjögurra skipti). starfa í verslun. Byrjað var á greiningu starfs reynslubolta Nýtir sér fyrirsjáanleg sóknarfæri og leggur til nýjar leiðir í verslun sem hafði mikla þekkingu en ekki endilega manna- til að ná betri árangri eða bæta stöðuna (frumkvæði). forráð og voru til skoðunar störf í ólíkum tegundum versl- Sýnir sveigjanleika og getur á árangursríkan hátt brugð- ana; matvöruverslun, fataverslun og byggingarvöruverslun. ist við stöðugt breytilegum aðstæðum, óljósum fyrir- Greiningin leiddi í ljós að um var að ræða sama starf þrátt mælum og óvissu (aðlögunarhæfni). fyrir ólíkt vöruúrval. Starfið var metið inn á þrep 2 í íslenska Skiptir auðveldlega á milli þess að fást við almenna hæfnirammanum. Í kjölfarið var lagt af stað með að hæfni- stefnu og mikilvæg smáatriði (aðlögunarhæfni). greina starf verslunarstjóra og í þeirri vinnu kom í ljós að til var starf aðstoðarverslunarstjóra á milli þessara tveggja Hvernig má kenna slíka persónulega hæfni? Í samtölum starfa. Starf aðstoðarverslunarstjóra lenti á þrepi 3 og starf okkar við stjórnendur fyrirtækja í smásöluverslun hefur hug- verslunarstjóra á þrepi 4. Mikið var rætt um starfsheiti þar takið kaupmennska borist í tal. Það virðist erfitt að skilgreina sem þau eru nokkuð ólík á milli verslana. Sums staðar er hana en hægt er að túlka hana sem ástríðu fyrir verslun, talað um sölumenn og vaktstjóra en ekki verslunarmenn og vörum og sölu ásamt því að búa yfir ríku sjálfstrausti til þess verslunarstjóra. Niðurstaðan var að styðjast við yfirheitið að tjá þessa ástríðu og eiga í góðum samskiptum við við- Starf í verslun á þrepi 1 4 í stað ákveðinna starfsheita og skiptavini og samstarfsmenn. Kaupmennska er hugtak sem tekin dæmi af starfsheitum fyrir hvert starf, t.d. Starf á þrepi lýsir á virðingarverðan hátt fagmennsku verslunarstarfa sem 4 í verslun, verslunarstjóri. Um það bil manns sam- einu sinni var gert hátt undir höfði en í dag mætti bera meiri tals tóku þátt í hópavinnu og stýrihópavinnu. Voru þau meðal virðingu fyrir starfinu. Miklar kröfur eru gerðar til verslunar- annars frá eftirfarandi fyrirtækjum: stjóra sem fá ekki endilega þá viðurkenningu sem þeir eiga skilið miðað við ábyrgð í starfi. Verslunarstjórar geta til að Byko mynda verið með hundrað manns í vinnu og veltu upp á Festi: Krónan, Elko og Nóatún hundruð milljóna. Í dag auglýsa fyrirtækin eftir stjórnendum sem stuðla að Hagkaup IKEA hvatningu meðal starfsmanna (auglýsing frá Krónunni eftir NTC verslunarstjóra3), hafa ríka þjónustulund og skilning á þörfum Rúmfatalagerinn viðskiptavina (auglýsing frá Nettó eftir vaktstjóra4). Auglýst Samkaup: Nettó og Krambúðin er eftir starfsfólki í afgreiðslu sem hefur ríka þjónustulund og ljúft viðmót (auglýsing frá Costco5). Kaupmennska er orð A U G LÝ S T E F T I R P E R S Ó N U L E G R I H Æ F N I Í A T V I N N U A U G LÝ S I N G U M sem sést ekki en kannski eimir enn eftir af í þessum atvinnu- Hvaða hæfni þarf verslunarstjóri að búa yfir? Starfið felst í viðmælandi VR blaðsins orðaði það þegar hann var beðinn birgðastjórnun, rekstri, vöruþekkingu, starfsmannahaldi og um að lýsa því hvað skilgreini góða þjónusta: Að tekið sé vel daglegri stjórnun. Niðurstöður hæfnigreiningarinnar leiða móti viðskiptavinum, að afgreiðslufólkið sýni hlýleika og sé á einnig í ljós að stór hluti hæfnikrafna verslunarstjóra er staðnum en ekki andlega fjarverandi.6 auglýsingum. Krafan um þessa mjúku hæfniþætti eru enn til staðar. Eins og einn starfsmaður verslunar í Kringlunni og persónuleg hæfni. Þar má meðal annars finna eftirfarandi lýsingar á hæfni: Vinnur með öðrum til að ná markmiðum fyrirtækisins (samvinna). Þjálfar færni annarra til samvinnu til að stuðla að bættum árangri samstarfshópsins (samvinna). Miðlar upplýsingum um flókin málefni á skýran og trú sótt sótt sótt VR blaðið, 3 tbl. 2017, bls. 31

29 HEILDARMYND UM NÁM Í VERSLUN OG ÞJÓNUSTU UM HÖFUNDINN Ýmislegt hefur verið gert til þess að koma á fót markvissu mála hjá VR og formaður Starfsgreinaráðs skrifstofu- og námi fyrir starfsfólk í verslun með misjöfnum árangri. Leiða verslunargreina. Hún var áður framkvæmdastjóri Framvegis má að því líkur að kjarasamningsbundin hækkun fyrir sér- miðstöðvar um símenntun og verkefnastjóri Verslunarfag- hannað nám á framhaldsskólastigi gæti stuðlað að því að náms hjá Verzlunarskóla Íslands. Sólveig er með BA-próf í fagtengt nám festist í sessi. Samstaða þarf að ríkja um slíkt heimspeki og MA-próf í hagnýtri siðfræði frá Háskólanum í nám og mjög mikilvægt er að námið sé almennt viðurkennt, Utrecht. Sólveig Lilja Snæbjörnsdóttir, fagstjóri starfsmennta- bæði í skólakerfinu og í samfélaginu. Hjá VR er verið að skoða danskt módel um kjarasamningsbundna leið til þess að auka hæfni hjá starfsfólki í verslun sem fram fer með stöðumati og einstaklingsmiðaðri námsleið. Þar eru gerðar ákveðnar forkröfur um starfsaldur og lífaldur í námið. Þá er aðgangur að náminu bundinn samningi milli einstaklingsins og fyrirtækisins. Fagháskólanám í verslunarstjórnun gæti verið framhald af slíku námi fyrir þá sem vilja auka enn frekar við menntun sína í verslunargreinum. Vanda þarf til verka við þróun náms fyrir þennan markhóp og þess vegna var lögð áhersla á að veittar séu ECTS-einingar fyrir fagháskólanámið. Námið verður kennt við viðskiptafræðideildir HR og Háskólans á Bifröst. Það er diplómanám en hægt verður að nota einingarnar áfram í BS-gráðu í viðskiptafræði ef áhugi er á því. Skráning í námið hefst í nóvember

30 A RN H E I ÐU R G Í G JA G U ÐM U ND S D Ó TTI R, F JÓ L A M A RÍ A L Á RU SD Ó TTI R, H EL EN G RAY O G RA KE L S T E I N V Ö R H AL L G R Í M S DÓ TTI R VISKA NÝTT EVRÓPUVERKEFNI UM AUKINN S Ý N I L E I K A Á S T A R F S H Æ F N I I N N F LY T J E N D A Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) og IÐAN-fræðslusetur taka þátt í nýju þriggja ára verkefni sem Erasmus+, mennta-, æskulýðs- og íþróttaáætlun Evrópu sam bandsins styrkir. Í verkefninu, sem ber heitið VISKA (Visible Skills of Adults), er ætlunin að stuðla að aðgengilegu raunfærnimatskerfi til að auka sýnileika á starfshæfni innflytjenda. Verkefnið heyrir undir aðgerðaáætlun 3 (Key action 3) sem veitir styrki í verkefni þar sem þróaðar eru nýjungar í menntamálum í alþjóðlegu samstarfi og er ætlað að hafa stefnumótandi áhrif. Heildarfjármagn til verkefnisins er 1,8 Arnheiður Gígja Guðmundsdóttir Fjóla María Lárusdóttir milljónir evra sem dreifist á fjögur þátttökulönd sem eru auk Íslands: Belgía, Írland og Noregur sem leiðir verkefnið. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og IÐANfræðslusetur stýra verkefninu hér á landi fyrir hönd mennta- og menningarmálaráðuneytisins og var það Rannís sem hafði umsjón með mótun þess. Verkefnið hófst í febrúar síðastliðinn og mun ljúka í febrúar VISKA er tilrauna- og rannsóknarverkefni sem miðar að því að þróa tæki, undirbúa og framkvæma stefnumótandi tilraun þar sem stuðlað er að heildrænu og aðgengilegu raunfærnimatskerfi fyrir markhóp þess. Markhópurinn er aðallega innflytjendur og flóttafólk auk einstaklinga sem ekki hafa lokið Helen Gray Rakel Steinvör Hallgrímsdóttir formlegri menntun á framhaldsskólastigi. Áhersla er lögð á að þróa viðmið og aðferðir til að draga fram og meta þekkingu, leikni og hæfni fullorðinna, sérstaklega með markhópinn í huga.1,2,3 VISKA beinir jafnframt sjónum að því forgangsatriði að gera yfirfæranlega færni (e. transversal skills/ transferable skills) einstaklingsins, svo sem persónulega og sérhæfða færni sýnilega svo að hún nýtist sem best. Þetta á einnig við um færni sem aflað er utan hins formlega skólakerfis, til dæmis starfsreynslu, nám á netinu, sjálfboðastörf og annars konar óformlegt nám.4 Í VISKA verkefninu er lögð 1 New skills agenda for Europe, COM (2016) 2 Council recommendation on validation of non-formal and informal learning (2012) 3 Greining á þjónustu við flóttafólk (velferðarráðuneytið, innanríkisráðuneytið og Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands) 4 Council conclusions Rethinking Education (2013) 30

31 áherslu á þörfina til að skapa sameiginleg viðmið fyrir mat fræðslu og ráðgjöf um réttindi og skyldur og helstu upp- á færni á alþjóðavísu til að auðvelda hreyfanleika vinnuafls. lýsingar um íslenskt samfélag, þar á meðal upplýsingar um atvinnutækifæri, húsnæðismál, íslenskukennslu og Í verkefninu verður unnið að fimm meginþáttum: menntun almennt (fyrir flóttafólk). 1) Þróa og efla tengslanet hagsmunaaðila í sveitarfélögum og á landsvísu (stefnumótendur, aðilar vinnumarkaðarins Stofnaður hefur verið innlendur samráðshópur fyrir verkefnið og fagfólk sem vinnur með raunfærnimat/mat á færni). sem samanstendur af fulltrúum frá mennta- og menningar- 2) Þróa og/eða aðlaga verkfæri sem nýtt eru við mat á málaráðuneytinu, velferðarráðuneytinu, Sambandi íslenskra færni, með rafræna miðla og einstaklingsnálgun í huga, sveitafélaga, Vinnumálastofnun, Rauða krossinum og Leikn, til að nýta með sérstökum markhópum og tryggja gæði samtökum fullorðinsfræðsluaðila á Íslandi. Samráðshópurinn raunfærnimatsferlisins. hefur ráðgefandi hlutverk í verkefninu og styður við fram- 3) Skapa sameiginleg viðmið fyrir skráningu og mat á yfir- þróun þess sem og stefnumótun byggt á þeim lærdómi sem færanlegri færni fyrir fjölbreytta markhópa (innflytjendur það gefur af sér. Eitt af markmiðum samráðhópsins er að og/eða fólk með litla formlega menntun). tengja sérstaklega saman VISKA verkefnið og vinnu starfshópa 4) Þjálfun og/eða færniuppbygging fyrir náms- og starfs- framkvæmdaáætlunar um málefni innflytjenda til að nýta ráðgjafa og aðra fagaðila sem koma að raunfærnimati samlegðaráhrif. Tengiliður verkefnisins fyrir hönd mennta- og með ákveðna markhópa í huga. menningarmálaráðuneytisins er Ólafur Grétar Kristjánsson. 5) Bæta aðgengi að og þekkingu á mati á færni og þeirri Allir samstarfsaðilar í löndunum fjórum vinna saman þjónustu og stuðningi sem í boði er með áherslu á að heildarþróun verkefnisins en bera samhliða ábyrgð á ákveðna markhópa. ákveðnum verkþáttum. Norðmenn sjá um verkefnastýringu. Írar hafa umsjón með rannsóknarhluta þess í gegnum Meginþættirnir miða að því að efla starfshæfni innflytjenda stöðumat, gagnasöfnun meðan á tilraunahluta stendur og með því að draga fram og meta færni þeirra og auka þar úrvinnslu úr heildarniðurstöðum. Belgar sjá um að upplýs- með möguleika á að fá störf við hæfi og hlúa að félagslegri ingum um verkefnið og niðurstöður þess sé miðlað á ýmsa aðlögun. Þessar áherslur eru í fullu samræmi við þings- vegu. Hlutverk FA og Iðunnar eru eftirfarandi: ályktun um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda fyrir Fræðslumiðstöð atvinnulífsins vinnur að sameiginlegri árin Þar segir meðal annars að Alþingi álykti að skilgreiningu landanna á yfirfæranlegri færni (transversal tryggja eigi innflytjendum jafna stöðu og tækifæri til náms, skills) og mun sjá um þróun á tækjum og aðferðum sem meta eigi þekkingu þeirra og reynslu og gera ferli þar að verða nýtt í tilraunahluta verkefnisins. Stefnt er að því að lútandi einfaldari. Í framkvæmdaáætluninni eru sett fram þróa viðmið fyrir yfirfæranlega færni til að nýta við skráningu markmið sem starfshópar á vegum velferðarráðuneytisins, á færni og í raunfærnimat. Í því skyni er lögð áhersla á að innanríkisráðuneytisins, mennta- og menningarmálaráðu- skráningartækið sé í formi sjálfsmats sem hægt er að vinna neytisins, innflytjendaráðs og Vinnumálastofnunar munu með á netinu. Þróaðir verða ferlar fyrir þjónustuaðila (ráð- vinna að á tímabilinu. Þar á meðal eru starfshópar sem eiga gjafa, verkefnastjóra og matsaðila) og unnið að heildrænum meðal annars að stuðla að: gæðaþáttum sem stuðla að sýnileika á hæfni einstaklingsins. 5 Jafnframt verður skilgreind færni þjónustuaðila og þróuð einföldun og samræmingu á verklagi við mat á menntun þar sem áhersla er lögð á að raunfærnimat nýtist innflytjendum, þjálfun fyrir þá. IÐAN fræðslusetur tekur að sér að prófa matstækin sem FA þróar með 50 einstaklingum. Markhópurinn eru innflytj- jöfnum tækifærum og réttindum innflytjenda á vinnu- endur og flóttafólk sem hyggst starfa í bygginga- og mann- markaði og að þeim bjóðist aukin tækifæri til endur- virkjagreinum eða matvæla- og ferðaþjónustugreinum. menntunar og starfstengds náms, Ætlunin er að hópurinn fari í gegnum fyrsta og annað skref raunfærnimatsins (kortlagningu og skráningu á færni) og 5 Þingsályktun um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda fyrir árin Sótt af netinu , 145/s/1692.html að þeir sem eigi erindi fari í fullt raunfærnimatsferli (mat og viðurkenning). IÐAN hefur komið á laggirnar bakhópi sem í 31

32 Fulltrúar samstarfsaðila þátttökulanda í VISKA verkefninu á fyrsta fundi í Osló. sitja fulltrúar atvinnurekenda- og launþegasamtaka frá bæði Fjóla María Lárusdóttir hefur starfað sem sérfræðingur byggingar- og mannvirkjagreinum sem og matvæla- og hjá FA frá árinu 2003 en vann áður sem náms- og starfs- ferðaþjónustugreinum. IÐAN sér jafnframt um innri gæða- ráðgjafi hjá Menningar- og fræðslusambandi alþýðu og mál í verkefninu. Mími-símenntun. Hún hefur lokið M.Sc.-prófi í náms- og Í verkefninu hefur verið unnið að því að greina núverandi starfsráðgjöf frá California State University á Long Beach stöðu í málaflokknum og draga fram mynd af þeirri stöðu og B.Ed.-prófi frá Kennaraháskóla Íslands. Helstu verkefni sem æskilegt er að stefna að. Afurðirnar, ferlin og prófun á hennar tengjast þróunarmálum og verkefnastjórnun á vett- þeim í tilraunahluta þess munu draga fram gagnlegan lær- vangi framhaldsfræðslunnar með áherslu á náms- og starfs- dóm og niðurstöður koma til með að veita upplýsingar fyrir ráðgjöf fyrir fullorðna og raunfærnimat. stefnumótun landanna í málaflokkunum í kjölfar VISKA verkefnisins. Sjá nánar um verkefnið á vefsíðu þess: Helen Gray hefur starfað hjá IÐUNNI-fræðslusetri frá 2005 sem sérfræðingur á sviði menntamála. Hún er með MA-próf í menntunar- og uppeldisfræði frá Háskóla Íslands, með kennsluréttindanám frá sama skóla og BS-próf í næringar- UM HÖFUNDANA rekstrarfræði frá Háskólanum í Umeå í Svíþjóð. Helstu verk- Arnheiður Gígja Guðmundsdóttir hefur starfað sem sér- erlendum, á sviði iðnmenntunar. efni Helenar snúa að þróunarverkefnum, bæði innlendum og fræðingur hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins síðan Hún hefur lokið MA-prófi frá Háskóla Íslands í náms- og Rakel Steinvör Hallgrímsdóttir hefur starfað sem náms- starfsráðgjöf, diplóma í sama fagi frá Háskólanum í Þránd- og starfsráðgjafi hjá IÐUNNI fræðslusetri frá árinu 2011 en heimi í Noregi, BA-prófi í uppeldis- og menntunarfræði og vann m.a. áður í þrjú ár hjá Mími símenntun. Hún er með hefur kennsluréttindi frá HÍ. Gígja starfaði áður hjá Mími- MA-próf í náms- og starfsráðgjöf frá Háskóla Íslands og símenntun sem náms- og starfsráðgjafi og einnig í grunn- B.Ed.-próf frá Kennaraháskóla Íslands. Helstu verkefni Rak- og framhaldsskólum. Helstu verkefni hennar hjá FA tengjast elar tengjast ráðgjöf, raunfærnimati og kynningu á þeim náms- og starfsráðgjöf í atvinnulífinu og raunfærnimati. málaflokkum innan fyrirtækja.

33 BE RGÞ ÓRA GU Ð JÓ NS DÓ T T I R Þ R Ó T T U R N Á M F Y R I R S TA R F S F Ó L K Í Þ R Ó T TA M A N N V I R K J A A u k i n f a g þ ekki n g styrkari staða Þróttur er námsleið ætluð til að styrkja starfsfólk íþróttamannvirkja í starfi, auka faglega þekkingu þess og bæta verkferla. Miðað er að því að mæta síauknum kröfum sem gerðar eru til þessa hóps hvað varðar móttöku ólíkra hópa viðskiptavina, allt frá skólabörnum, til ferðamanna, eldri borgara og fólks með ólíkar fatlanir sem allir sækja þjónustu íþróttamannvirkja. Þá er vonast til að aukin fagþekking skili sér í bættum vinnubrag og starfsánægju, geri starfsmönnum fært að þróa starfshæfni sína og þjónustu enn frekar ásamt því að draga úr starfsmannaveltu. Námið á einnig að gefa innsýn í vaxandi möguleika afþreyingariðnaðarins og mikilvægi frístunda í lífi borgaranna og ræða hvernig efla megi þá þjónustu enn frekar til almannaheilla. GRUNNURINN SKIPTIR ÖLLU Siglufirði. Í hópunum voru jafn Kjölur, stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu, hafði stjórnenda enda afar mikilvægt að frumkvæði að gerð námsleiðar fyrir starfsfólk íþróttamann- sjónarmið og áherslur beggja hópa kæmu fram við þessa virkja í samstarfi við stjórnendur Akureyrarbæjar árið vinnu. margir fulltrúar starfsmanna og Bergþóra Guðjónsdóttir Fræðslusetrið Starfsmennt var fengið til að halda utan um námshönnunina og var ákveðið að byrja á greiningarvinnu með stjórnendum og almennu starfsfólki íþrótta- 150 STUNDIR 24 NÁMSKEIÐ mannvirkja á svæðinu til þess að skoða hverjar fræðsluþarfir Afurð verkefnisins, 150 stunda námskrá með 24 sjálfstæðum hópsins væru og þróa grunn að námskrá upp úr því. Í fæstum námskeiðum sem taka á ólíkum þáttum starfsins, lá svo fyrir tilfellum er gerð krafa um menntun þegar ráðið er í störf við í lok árs íþróttamannvirki og eru flestir starfsmenn því með stutta formlega skólagöngu að baki. Náminu er skipt upp í fjórar lotur sem endurspegla þær áherslur sem fram komu í greiningarferlinu. Fyrsta lotan Formleg vinna hófst svo árið 2011 með því að kanna Samskipti og sjálfstyrking tekur á samskiptum, bæði innan jarðveginn hjá bæjarfélögum um mikilvægi náms af þessu vinnustaðar og við viðskiptavini á fjölbreyttan hátt, ásamt tagi. Meginverkefni voru skilgreind og að hausti sama ár því að vinna að bættu sjálfstrausti og -öryggi starfsmanna. hófst undirbúningsvinna og þarfagreining af fullum krafti. Meðal þess sem fjallað er um er mikilvægi liðsheildar, góðrar Fundað var með stjórnendum allra íþróttamannvirkja á Akur- þjónustu og umburðarlyndis gagnvart ólíkum gestum og eyri, sundlauga, íþróttahúsa, og skíðasvæðis, auk fulltrúa frá samstarfsmönnum. bæjarskrifstofum og rætt um þörf slíkrar námsleiðar, mögu- Í annarri lotu, Samskipti við skóla, er fjallað um þá snerti- legt fyrirkomulag og áhersluþætti. Unnið var náið með starfs- fleti sem eru á samstarfi íþróttamannvirkjanna við grunnskóla fólki Akureyrarbæjar og Kjalar, stéttarfélags starfsmanna í en í mörgum tilfellum sækja nemendur íþróttatíma og ýmsa almannaþjónustu en Starfsmannafélag Reykjavíkur og Akra- afþreyingu til þeirra. Í greiningarvinnunni kom í ljós að starfs- ness komu einnig að þessari vinnu. menn töldu talsvert vanta upp á þekkingu í samskiptum við Síðar sama ár voru rýnihópafundir haldnir með þátt- nemendur og skýrara verklag í samskiptum við grunnskóla. töku starfsfólks víðs vegar af Norðurlandi, sex starfsmönnum Meðal þess sem farið er yfir er hvar mörkin liggja í samskipt- íþróttamannvirkja Akureyrarbæjar og fimm fulltrúum íþrótta- unum, þ.e. hvað er á ábyrgð kennara/skóla og hvað á ábyrgð mannvirkja á Sauðárkróki, Ólafsfirði, Dalvík, Borgarnesi og starfsmanna íþróttamannvirkja. Einnig var sett inn fræðsla um 33

34 agastjórnun og hvernig þekkja megi einkenni ólíkra greininga Önnur námskeið ásamt því að fjalla um birtingarmyndir eineltis svo starfsmenn Veðurfræði Örnámskeið gætu af öryggi stigið inn í ef þeir teldu þess þörf. Tungumál Enska fyrir atvinnulífið, talmál Þriðja lotan Starfið og starfsumhverfið snýr meira að vinnustaðnum sjálfum þó einhver skörun sé við umfjöllunar- Hreinsitækni Snyrtilegt umhverfi og ræsting Meðhöndlun efna efni fyrstu lotu. Hérna er til dæmis farið yfir áhrif vakta- Tölvur og tölvuvinnsla vinnu, fjallað um sérstöðu íþróttamannvirkja og tengingu Sjálfsvörn Grunnatriði í líkamlegri sjálfsvörn við afþreyingar- og ferðaþjónustu en hátt hlutfall erlendra og innlendra ferðamenn sækja sundlaugar landsins heim á Þar sem þarfir hverrar stofnunar fyrir sig geta verið ólíkar er gert hverju ári. Í þessari lotu eru einnig námskeið sem snúa að ráð fyrir að námskeiðin séu sniðin að þeim þegar þess er þörf. skipulagi starfsins. Þá er sérstaklega átt við verkleg námskeið sem snúa að verk- Í fjórðu lotu eru svo Önnur námskeið sem mikilvægt var ferlum og verkefnum innan hvers vinnustaðar, s.s. hreinsitækni. að hafa með en áttu ekki heima í hinum lotunum þremur. Námskeiðið Samskipti við skóla Hvar liggja mörkin? er einnig Þarna má m.a. nefna veðurfræði enda bæði sundlaugar og þess eðlis að mikilvægt er að vinna með samstarfsstofnunum, skíðasvæði oft háð duttlungum veðurguðanna og því getur þeim grunnskólum sem senda nemendur til íþróttamannvirkj- komið sér vel að hafa skilning á veðurkortum og spám. Þarna anna hverju sinni ef það á að skila tilætluðum árangri. er einnig tölvufræðsla sem og erlend tungumál sem skipta stöðugt meira máli með fjölgun ferðamanna. Samskipti og sjálfsstyrking F Y R S TA R E N N S L I L O K I Ð Á AKUREYRI Sjálfsstyrking og starfsánægja Eftir að námskrá lá fyrir ákvað Akureyrarbær að Þróttur yrði Að efla liðsheild og hópavinnu hluti af símenntunaráætlun þeirra starfsmanna sem starfa Ég og sveitarfélagið Ímyndarnámskeið innan íþróttamannvirkja bæjarins, íþróttahúsa, sundlauga og Þjónustustjórnun skíðasvæða. Kennsla hófst vorið 2012 og lauk fyrsta rennsli Að eiga við erfiða gesti námskrárinnar í upphafi árs Að takast á við breytingar Til þess að fylgjast með framgangi verkefnisins hafa reglu- Einelti á vinnustað lega verið haldnir stöðufundir með stýrihópi sem var skip- Fjölmenning og siðir aður í upphafi af stjórnendum og almennum starfsmönnum íþróttamannvirkja, ásamt fulltrúum frá Akureyrarbæ, Kili, Samskipti við skóla stéttarfélagi og Fræðslusetrinu Starfsmennt. Niðurstöður Samskipti við skóla Hvar liggja mörkin? þeirra funda hafa verið jákvæðar, starfsmenn almennt Agastjórnun Frávik, greiningar og sérþarfir ánægðir með innihald og framsetningu námskeiða og stjórn- Samskipti við ólíka hópa: börn, unglinga, aldraða og endur talið þau nýtast fólki beint í starfi og því ekki verið talin fatlaða Einelti í skólum þörf á að breyta framsetningu námskrárinnar. Sérstök ánægja hefur verið með þau námskeið sem lúta að samskiptum við grunnskólana enda var það ljóst strax við Starfið og starfsumhverfið þarfagreiningu að þar væri mikil þörf á fræðslu, skýrari verk- Vinnuumhverfi Starfsleiði og áhrif vaktavinnu ferlum og samskiptum milli stofnana. Eins var mikil ánægja Ábyrgð og sérstaða starfsins með sjálfsvarnarnámskeið og starfsmenn lýstu því að þeir Tímastjórnun og forgangsröðun teldu sig mun öruggari í starfi en áður en í rýnihópum kom Viðburðastjórnun Námskeið fyrir stjórnendur fram að fólk upplifði sig oft berskjaldað gegn gestum sem Öryggi og áföll Viðbrögð við áföllum á vinnustað geta verið ofbeldisfullir og jafnvel undir áhrifum áfengis og Frístundir og afþreying lyfja. Þá hafa þátttakendur verið beðnir að fylla út kennslu- mat á vef Starfsmenntar í lok hvers námskeiðs og hafa niðurstöður þess verið með svipuðu sniði. 34

35 Það er því ljóst að mikilvægt er að nálgast fræðsluna og starfið frá ólíkum hliðum þess og huga að mörgu fleiru en í fyrstu blasir við. UM HÖFUNDINN Bergþóra Guðjónsdóttir er verkefnastjóri hjá Fræðslusetrinu Starfsmennt. MIKILL ÁHUGI VÍÐA UM LAND Allt frá upphafi hefur Starfsmennt fundið fyrir miklum áhuga hjá bæjarfélögum í kringum landið að setja Þrótt upp fyrir sitt starfsfólk. Það eru þó aðeins tvö sveitarfélög sem hafa lagt af stað í þá vegferð. Borgarfjörður hefur tekið hluta námskeiða til kennslu á síðustu árum og Kópavogsbær hóf að keyra námskrána í gegn með sínu starfsfólki haustið Námsleiðin er langt komin þar en ákveðið var að keyra efnið mun hraðar en gert var fyrir norðan. Helsta fyrirstaða þess að fleiri sveitarfélög hafi hafist handa virðist vera fámennið á hverjum stað. Í smærri bæjarfélögunum eru ekki nema örfáir starfsmenn sem sinna þessum störfum og því erfitt að halda úti námskeiðum. Oft hefur verið rætt um að sveitarfélög taki sig saman og vonandi verður það raunin á næstu misserum svo fleiri geti nýtt sér námið. Á næstu misserum hyggst Starfsmennt einnig möguleikann á því að fá námskrá Þróttar vottaða af Menntamálastofnun. 35

36 H A U K UR H AR Ð AR S O N O G S I G RÚ N KRI STÍ N M A G N Ú SD Ó TTI R VA L I G U I D E H VA Ð E R Þ A Ð? VERKEFNAÞRENNING NVL hefur beitt sér fyrir þróun raunfærnimats allt frá því að NVL hóf starfsemi árið 2005 en í kjölfarið var norrænt sérfræðinganet um raunfærnimat eitt af fyrstu undirnetunum sem komið var á laggirnar sama ár. Sérfræðinganetið hefur með stuðningi frá Nordplus voksen unnið að þremur verkefnum á sviði raunfærnimats. Haukur Harðarson ásamt Fjólu Maríu Lárusdóttir eru sérfræðingar hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og fulltrúar Íslendinga í sérfræðinganetinu. Haukur Harðarson Sigrún Kr. Magnúsdóttir Grundvöllurinn var í raun lagður verkefni sem Nordplus styrkti og bar yfirskriftina Gæði í raunfærnimati á Norðurlöndum kortlagningarverkefni. Í stað þess að bera saman vinnuna Undanfarin ár hefur þróun á raunfærnimati verið hröð við raunfærnimat í löndunum völdum við að leggja áherslu og þörfin fyrir fræðslu og þjálfun þeirra sem fást við á fyrirmyndardæmi, sameiginlegar áskoranir og hindranir matið aukist að sama skapi. fyrir vinnu að gæðum í raunfærnimati. Næsta verkefni var hrint í framkvæmd vegna þess að í ljós kom mikill áhugi á að R A U N FÆ R N I M AT tryggja gæði raunfærnimatsins á Norðurlöndum. Þrátt fyrir Vinna með þróun mats á færni fullorðinna, bæði formlegri og er skipulagt og það hafi mismunandi sess og að staðið sé að óformlegri, til þess að styrkja samstarf fullorðinsfræðsluaðila raunfærnimatsferlinu á ólíkan hátt er eining um að efla beri og atvinnulífsins hefur notið forgangs á Norðurlöndum. Af gæðin. Skýrslan um það verkefni ber titilinn Gæðalíkan fyrir sögulegum ástæðum hefur verið rík og löng hefð fyrir fullorð- raunfærnimat á Norðurlöndunum. að það sé afar ólíkt á milli landanna hvernig raunfærnimatið insfræðslu, virku þríhliða samstarfi og síðast en ekki síst hafa Á meðan við vorum að móta gæðalíkanið varð ljóst hve stjórnmálamenn og yfirvöld í auknum mæli beint athygli að mikilvægt það er að þeir sem koma að raunfærnimatinu geri félagslegri aðlögun á síðustu tímum. Til eru vísar sem benda það á faglegan hátt og þess vegna var þriðja og síðasta verk- til þess að þeim einstaklingum, sem ekki hafa lokið námi á efninu hrint í framkvæmd. framhaldsskólastigi og innflytjendum, gagnist raunfærnimatið best. Í kerfum landanna fyrir raunfærnimat eru ýmis atriði ólík en því er alls staðar aðallega beitt til þess að mæta E I T T V E R K E F N I, T VÆ R A F U R Ð I R þörfum einstaklinga fyrir sérsniðna menntun og til þess að Verkefnið með yfirskriftinni Færniprófílar og færniþróun veita fólki betri möguleika á vinnumarkaði. Einstaklingurinn starfsfólks sem kemur að raunfærnimati kortlagningaverk- er í brennipunkti í ferlinu en það telst jafnframt vera náms- efni leiddi af sér tvær afurðir. Annað er skýrsla ferli sem er valdeflandi og auðveldar aðlögun. með sama nafni og hitt er vefurinn ValiGuide. Í skýrslunni er farið yfir árangur verkefnisins og þar er meginþáttum verkefnisins lýst: Kortlagning á verkefnum, hlutverkum og færniprófílum þeirra sem koma að mati á raunfærni. 36

37 Greining á þörf fyrir færniþróun þeirra sem koma að mati á raunfærni. Samantekt áskorana og ráðlegginga er snerta aðgerðir til færniþróunar matsaðila. ValiGuide: Veitir á innblástur Styður færniþróun í norrænu löndunum. Beinir athyglinni að því hvernig staðið er að mati á raun- E F L I R B E I T I N G U R A U N FÆ R N I M AT S Verkefnið í heild hefur styrkt beitingu raunfærnimats bæði á færni. Eflir þekkingu á þeim áskorunum sem geta komið fram í ferlinu. norrænum vettvangi jafnt og í löndunum sjálfum. Jafnframt Samstarfsaðilar í verkefninu Færniprófílar og færniþróun hefur það leitt til þess að fagmennska matsaðila hefur aukist þeirra sem koma að mati á raunfærni kortlagning. og þar með hefur hæfni þeirra til að takast á við verkefnin, Framkvæmdaraðili: sem felast í mati á óformlegri og formlegri færni, eflst. VIA háskólinn í Danmörku Í verkefninu eru einnig kortlögð verkefni þeirra sem koma Aðrir samstarfsaðilar: að mati á raunfærni eða hafa áhuga á að vinna með raun- Savo, starfsmenntun í Finnlandi færni, þar eru hlutverkin skjalfest og færniprófílar lagðir fram Vox, norska færniþróunarstofnunin og jafnframt er greind þörf fyrir færniþróun. Þess vegna var Starfsmenntastofnunin í Svíþjóð ákveðið að gera líka ValiGuide. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins VA L I G U I D E, L I N K L E I Ð S Ö G N U M R A U N FÆ R N I M AT UM HÖFUNDANA ValiGuide er rafrænn vettvangur ætlaður þeim sem koma að Haukur Harðarson er sérfræðingur hjá Fræðslumiðstöð mati á raunfærni og ritstjórar síðunnar eru Svante Sandell, atvinnulífsins síðan Helstu verkefni hans tengjast raun- fulltrúi Svía í NVL og Haukur Harðarson. færnimati og greiningarvinnu. Markmiðið með ValiGuide er ekki aðeins að stuðla að aukinni fagmennsku í raunfærnimatsferlinu heldur jafnframt Sigrún Kristín Magnúsdóttir er sérfræðingur hjá Fræðslu- í hverju þrepi ferilsins og um leið stuðla að styrkingu mats miðstöð atvinnulífsins. Hún er ritstjóri Gáttar og stýrir við- á óformlegri og formlegri færni fullorðinna. Í ValiGuide er burðum á vegum FA. Sigrún Kristín hefur lokið BA-prófi boðið upp á úrval efnis, ráðgjöf og ráðleggingar þeirra sem frá Háskóla Íslands, MSc.-prófi í stjórnsýslu ferðamála frá koma að matinu. ValiGuide á að veita innblástur, miðla þekk- Háskólanum í Massachusetts og kennsluréttindum frá Kenn- ingu og reynslu og þar með stuðla að færniþróun á Norður- araháskóla Íslands. Hún hefur sinnt ýmsum störfum við löndunum öllum. Athyglinni er beint að framkvæmdinni með menntun og fræðslu fullorðinna í nær þrjá áratugi. lýsingu á ferlinu í heild, greiningu, skjalfestingu, mati og vottun. V I LT U V I TA M E I R A? Á síðunni má finna yfirlit yfir gagnlegar greinar um raunfærnimat, skýrslur, leiðbeiningar bæði norrænar og evrópskar og einnig frá hverju landanna fimm. Óhætt er að mæla með ValiGuide við alla sem hafa áhuga á mati á raunfærni. Vefurinn er aðgengilegur og gagnlegur, getur bæði nýst þeim sem þegar hafa reynslu af raunfærnimati en ekki síður þeim sem hafa hug á að vinna við raunfærnimat. 37

38 E Y DÍ S K AT LA G U ÐM U ND S D Ó T T I R O G SÆ RÚ N RÓ SA Á STÞÓ RSD Ó TTI R B R Ú M I L L I M I Ð S T Ö Ð VA S A M S TA R F Í B R Ú A R N Á M I A ðd ragan d i að n ámi n u og undir búningur Moodle. Það var gert til þess að gera námsmönnum kleift að hlusta á fyrirlestra ef þeir kæmust ekki í tíma vegna skuldbindinga í vinnu. Kennt var tvisvar í viku og á hverri önn voru að meðaltali kenndir þrír áfangar. Fyrri hluta annarinnar voru tveir áfangar kenndir og einn á síðari hluta annarinnar. Þetta fyrirkomulag hefur haldist þar til haustið 2016 en þá var tekin upp vendikennsla. Nú er einn áfangi kenndur í einu. Námsmenn hlusta þegar þeim hentar á fyrirlestra sem leiðbeinendur hafa undirbúið og tekið upp og mæta síðan í verkefnatíma einu sinni í viku þar sem nánar er farið í kennsluefnið. Þetta fyrirkomulag hefur mælst mjög vel fyrir, það hentar Eydís Katla Guðmundsdóttir Særún Rósa Ástþórsdóttir Fræðslunetið símenntun á Suðurlandi og Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum sóttu í sameiningu um sérlega vel þeim sem stunda nám með vinnu og veitir aukinn sveigjanleika í námi og kennslu. V E R K E F N A S T J Ó R A R Á VA K T I N N I styrk til þróunarverkefnis í Fræðslusjóðs vorið 2012 Ekki gekk allt snurðulaust fyrir sig í upphafi samstarfsins. Það til þess að fara af stað með Félagsliðabrú í fjarnámi í var þó ekki vegna þess að verkefnastjórarnir væru ekki með Reykjanesbæ og á Selfossi. Það var síðan í ágústmán- góða samskiptagreind heldur hitt að tæknimálin reyndust uði 2012 sem verkefnastjórar hittust og lögðu drög að oft erfið. Það voru ófá skiptin sem við, verkefnastjórarnir, skipulagi námsins. Vel gekk að fá námsmenn á báðum tókum langar vaktir og vorum í raun sífellt á símavaktinni. stöðum í námið. Í heildina skráðu sig 24 námsmenn af Það reyndi því töluvert á þolinmæði og seiglu fyrstu annirnar, báðum kynjum á Félagsliðabrúna, tólf á hvorum stað. ekki bara á okkur heldur ekki síður á námsmennina. Emission Kennslan hófst tæpum mánuði síðar. Strax í upphafi reyndist ekki virka sem skyldi fyrir þessar tilteknu aðstæður lögðu verkefnastjórar áherslu á að kennslunni yrði og ákveðið var að taka upp Microsoft Lync samskiptafor- nokkuð jafnt skipt á milli stöðvanna til þess að náms- ritið sem fylgdi menntapakka Microsoft. Það forrit er í dag menn vendust því að vera bæði á staðnum með leið- nefnt Skype for Business. Að mörgu var að hyggja í ferlinu og beinanda og á fjarkennslustað. Þegar þróunarverkefn- reyndust þolinmæði og útsjónarsemi afar góðir kostir, bæði inu var lokið var ljóst að það væri ákjósanlegt að halda fyrir verkefnastjóra og námsmenn. Í gegnum allt ferlið skiptu áfram með þetta samstarf og haustið 2013 var boðið samskipti verkefnastjóra við námsmenn og leiðbeinendur upp á Leikskólaliðabrú, síðar Leikskóla- og stuðnings- miklu máli. Þá var mikilvægt að það lægi skýrt fyrir hver fulltrúabrú, hjá báðum miðstöðvum og haldið áfram ávinningur af fjarkennslunni væri fyrir námsleiðirnar í heild með sama fyrirkomulag á náminu. sinni, það sjáum við hvað skýrast í dag eftir þetta lærdómsferli og núna fimm árum síðar getum við ekki annað en verið FYRIRKOMULAG ánægðar með árangurinn. Í upphafi var ákveðið að nota kennslukerfið Moodle og þar var allt kennsluefni, verkefni, glærur og fyrirlestrar vistað. Kennslan var tekin upp í Emission og einnig vistuð inn á 38

39 Útskrift af Leikskólaliðabrú vor GÆÐI Í FYRIRRÚMI Þegar notast er við tækni í námi er eins og áður sagði mikil- ÁRANGUR OG UMMÆLI NÁMSMANNA vægt að vera við öllu búinn og að geta tekist á við tækni- Alls hafa 24 félagsliðar lokið námi frá Fræðslunetinu, 22 af vandamál af yfirvegun. Um leið og tekin hefur verið ákvörðun Leikskólaliðabrú og 13 af Stuðningsfulltrúabrú eða í heildina um að kennsla fari fram í fjarkennslu og námsmenn séu á 59 einstaklingar. Frá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum fleiri en einum stað á meðan kennsla fer fram, þarf að huga hafa 18 lokið námi af Félagsliðabrú, 5 af Leikskólabrú og 8 að öllum atriðum náms og kennslu út frá þeim forsendum. af Leikskóla- og stuðningsfulltrúabrú eða 31 einstaklingur Mikil áhersla var lögð á þessa þætti í samstarfinu. Leiðbein- í heildina. Árangur verður ekki eingöngu mældur í tölum endur þurfa að vera tilbúnir að tileinka sér tæknina, hafa heldur einnig í upplifun og reynslu námsmanna. tengsl á milli fjarstaða í huga og tryggja að þeir sem ekki eru Hanna Agla Ellertsdóttir, sem stundaði nám á Leikskóla á staðnum séu ávallt hluti af heildinni. Það verður ekki raunin liða brú , hefur þetta um námið að segja: Námið nema leiðbeinendur ávarpi námsmenn á fjarkennslustöðum, var krefjandi, áhugavert og í leiðinni mjög skemmtilegt. gefi þeim tækifæri til þess að tjá sig og taka þátt til jafns við Námið hentar vel með vinnu þar sem kennt er seinni part þá sem eru á staðnum. Eins þurfa miðstöðvarnar að sinna dags og gat ég því stundað fulla vinnu með náminu. Að loknu sínu hlutverki vel hvað varðar tæki og tól og þá tæknilegu námi hjá Fræðslunetinu hóf ég nám við Háskóla Íslands og aðstoð sem veita þarf leiðbeinendum. Það er því ákveðin er komin á þriðja ár í þroskaþjálfafræðum. Námið fær mín krafa um þekkingu og færni þeirra sem koma að náminu. bestu meðmæli. Það á ekki síst við um námsmenn því það getur verið áskorun Ásgeir Bragason stundaði nám á Félagsliðabrú 2014 að tala í myndavél og vera virkir í gegnum tæknibúnað. Eins 2016, hann segir námið hafa veitt aukna þekkingu í starfi krefst fjarkennsla umburðarlyndis af námsmönnum, gagnvart en hann starfaði í þjónustuíbúðum fyrir geðfatlaða samhliða hver öðrum, tækninni og óvæntum uppákomum. náminu.,,mér fannst námið hagnýtt og skemmtilegt, fjarnámið átti ágætlega við mig þó að mér fyndist betra að hafa 39

40 Útskrift af Félagsliðabrú vor kennarann á staðnum. Ég bý alltaf að því að hafa farið í þetta nám og þó að ég vinni ekki á þessum vettvangi núna gæti ég alveg hugsað mér að vinna á þessum vettvangi síðar. UM HÖFUNDANA Eydís Katla Guðmundsdóttir er náms- og starfsráðgjafi Á þeim fimm árum, sem liðið hafa frá upphafi sam- hjá Fræðslunetinu símenntun á Suðurlandi og verkefna- starfsins, hefur orðið til gríðarmikil þekking og reynsla, hvort stjóri yfir Brúarnámi og Menntastoðum. Hún er með MA-próf tveggja hjá miðstöðvunum sjálfum sem og í fagstéttum frá Háskóla Íslands í náms- og starfsráðgjöf og B.Ed.-próf frá brúarnámsins, með þeim námsmönnum sem lokið hafa námi. Kennaraháskóla Íslands. Áframhaldandi samstarf mun án efa fela í sér áskoranir og vert að hafa í huga að fjarkennsla og notkun tækni í námi Særún Rósa Ástþórsdóttir er verkefnastjóri og kennari hjá krefst sífelldrar þróunar og endurskoðunar í takt við nýja Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum. Hún er með B.Ed.-próf tíma. frá Kennaraháskóla Íslands og leggur stund á framhaldsnám til mastersgráðu í Uppeldis- og menntunarfræðum með áherslu á nám fullorðinna. 40

41 HI L D U R E L ÍN V IG N I R O G E DD A JÓ HA NN E S DÓ TTI R A L Þ J Ó Ð L E G V E R Ð L A U N F Y R I R F R A M K VÆ M D R A U N FÆ R N I M AT S Alþjóðleg VPL Biennale ráðstefna var haldin í Árósum í apríl síðastliðinn og er þetta í annað sinn sem slík ráðstefna er haldin. Að þessu sinni bar ráðstefnan yfirskriftina The user at the centre eða Einstaklingurinn í fyrirrúmi og eins og nafnið gefur til kynna var lögð áhersla á einstaklinginn sem fer í gegnum raunfærnimatsferli. Mjög vel var staðið að ráð stefnunni og sérfræðingar sem starfa við raunfærnimat í ýmsum löndum fluttu mörg áhugaverð erindi. Þá voru einnig vinnustofur þar sem fjallað var meðal annars um ráðgjöf og gæði í raunfærnimati og raunfærnimat á móti viðmiðum atvinnulífsins svo eitthvað sé nefnt. Einn liður ráðstefnunnar er að veita verðlaun fyrir framúrskarandi verkefni í raunfærnimati. Óskað var eftir til- Hildur Elín Vignir Edda Jóhannesdóttir nefningum og fór dómnefnd á vegum VPL Biennale yfir þær tilnefningar sem bárust. Að þessu sinnu voru raunfærnimats- að hafa náð 25 ára aldri og fimm ára starfsreynsla úr við- verkefni frá 7 löndum tilnefnd og var IÐAN fræðslusetur þar komandi grein. Eftir 10 ára reynslu af framkvæmd matsins á meðal. IÐAN fræðslusetur var hlutskörpust og hlaut 1. þótti hins vegar ástæða til að lækka aldursviðmiðið í 23 ár og verðlaun. Þegar dómnefnd lagði mat á tilnefningarnar var starfsreynsluna í þrjú ár, til samræmis við reglugerð mennta- tekið tillit til þeirra gagna sem bárust með þeim og með til- og menningarmálaráðuneytisins um framhaldsfræðslu. nefningu IÐUNNAR voru send gögn sem vörpuðu ljósi á það Dómnefnd horfði jafnframt til þess að við framkvæmd hvernig IÐAN fræðslusetur hefur unnið að raunfærnimati í raunfærnimatsins fylgir IÐAN ákveðnu ferli og hefur gert frá iðngreinum í samvinnu við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. upphafi. Raunfærnimatsferlið er gefið út af Fræðslumiðstöð IÐAN fræðslusetur hefur frá árinu 2007 annast raun- atvinnulífsins sem hefur eftirlit með því að ferlinu sé fylgt og færnimat í iðngreinum, að rafiðngreinum undanskildum. að gæði séu höfð að leiðarljósi við framkvæmd matsins. Þeir Það hefur tekið nokkur ár fyrir raunfærnimatið að festa sig sem hyggjast starfa við raunfærnimat þurfa að sækja nám- í sessi og sanna sig en í upphafi var hugtakið raunfærnimat skeið á vegum Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins. Námskeiðin lítt þekkt og þarfnaðist gjarnan útskýringa. Við útskýringu á hafa gefist vel og fá þátttakendur þar innsýn í hugmynda- raunfærnimati er mikilvægt að fram komi að við matið er fræði og framkvæmd raunfærnimats. ekki slegið af þeim kröfum sem gerðar eru innan skólakerfis Annað sem dómnefndin taldi vera sérstöðu í verkefnum og atvinnulífs. Á síðustu 10 árum hefur raunfærnimatinu IÐUNNAR er að IÐAN nær til einstaklinga sem hafa, af ólíkum vaxið fiskur um hrygg og er orðið að samfelldu verkefni, sem ástæðum, ýmist ekki hafið nám í framhaldsskóla eða hafa er einmitt meðal þess sem gerði IÐUNA hlutskarpasta að hætt námi þar án þess að ljúka því. Á Íslandi er tíðni brott- mati dómnefndar. Verkefnið hefur sannað sig, bæði á vinnu- hvarfs há úr framhaldsskólum en með raunfærnimatinu hefur markaði sem og í skólakerfinu. Ásókn í raunfærnimatið hefur IÐAN náð til margra úr þeim hópi. Þá hefur IÐAN lagt mikla frá byrjun verið mikil og síðustu ár hefur hún verið nokkuð áherslu á náms- og starfsráðgjöf við þátttakendur í raun- stöðug. IÐUNNI fræðslusetri hefur gengið vel að ná til ein- færnimati en ráðgjöfin hefur gegnt veigamiklu hlutverki fyrir staklinga, meðal annars vegna sérstöðu sinnar með tenginu einstaklinga sem taka þátt í því. Með náms- og starfsráð- við þær greinar sem IÐAN hefur haft umsjón með í raun- gjöf í kjölfar raunfærnimats er mun líklegra að þátttakendur færnimatinu. Í upphafi voru inntökuskilyrði í raunfærnimat hefji nám annað hvort innan formlega skólakerfisins eða hjá 41

42 framhaldsfræðsluaðilum. IÐAN hefur átt gott samstarf við mati, því flestir af þeim sem því ljúka stunda vinnu og eiga framhaldsskóla landsins sem og símenntunarmiðstöðvar og því erfitt með að sækja nám í dagskóla. Margir þeirra sem hefur lagt áherslu á að kynna fyrir þátttakendum hvaða nám ljúka raunfærnimati segjast ekki hefðu farið í nám ef þeir er í boði í kjölfar raunfærnimats. Þannig er þátttakendum úr hefðu ekki farið í raunfærnimatið áður og því er mikilvægt raunfærnimati fylgt eftir með náms- og starfsráðgjöf inn í að í boði sé nám sem hentar almennt hópnum. skólakerfið þannig að þeir geti lokið sínu námi í framhaldi af Að lokum má nefna að á núverandi starfsári var farið matinu. Dómnefnd þótti það einmitt gefa góða raun að ein- að skrá niðurstöður raunfærnimatsins í INNU, skráningarkerfi staklingar sem hafa farið í gegnum raunfærnimat og fengið framhaldsskólanna. Ljóst er að þetta er mikið framfaraskref færni sína metna, eigi kost á því að ljúka námi að mati loknu. í raunfærnimatsferlinu þar sem skólarnir geta þá nálgast Margir af þeim sem hafa farið í gegnum raunfærnimat á niðurstöðurnar beint í það skráningarkerfi sem þeir vinna vegum IÐUNNAR hafa í framhaldi lokið sveinsprófi eða fag- með og einstaklingar geta einnig nálgast sínar niðurstöður prófi í sinni grein og töluverður fjöldi hefur haldið áfram námi miðlægt á vefnum. eftir það, ýmist náð sér í meistararéttindi í iðngrein, farið í Þó að raunfærnimat hafi eflst og þróast síðan fyrstu háskólanám eða annað nám. Við lok raunfærnimatsverkefna skref voru stigin, þá mun IÐAN fræðslusetur halda áfram að hverrar annar hjá IÐUNNI er haldin útskriftarathöfn fyrir þátt- betrumbæta ferlið og stuðla að enn frekari þróun, til hags- takendur sem luku matinu. Þar fá þeir afhent viður kenningar bóta fyrir þátttakendur og aðra þá sem tengjast raunfærni- skjal þar sem fram koma þeir áfangar sem voru metnir. Jafn- mati. Tilkoma raunfærnimats hefur átt mikilvægan þátt í því framt er farið yfir það nám sem þátttakendum stendur til að lækka hlutfall Íslendinga sem ekki hafa lokið framhalds- boða í kjölfar matsins. Á síðasta ári bauð IÐAN í fyrsta sinn skólamenntun. Ljóst er að þessi verðlaun eru því mikil viður- upp á þá nýjung að þeir framhaldsskólar sem bjóða nám í kenning fyrir IÐUNA og er staðfesting á því að framkvæmd kjölfar raunfærnimats, tækju þátt í útskriftinni, með því að raunfærnimatsins hér á landi er í góðum farvegi. kynna námsframboð og skrá þátttakendur í nám á staðnum. Þetta hefur mælst vel fyrir og er þannig brúað bilið á milli raunfærnimatsins og formlega skólakerfisins. Þessa þjónustu UM HÖFUNDANA mun IÐAN halda áfram að bjóða, því að bæði er, að þetta Hildur Elín Vignir er framkvæmdastjóri IÐUNNAR fræðslu- fyrirkomulag ýtir undir áhuga þátttakenda að hefja nám að seturs og hefur gegnt því starfi frá stofnun IÐUNNAR. Hún nýju og þess utan er hagkvæmt að geta skráð sig strax í nám hefur lokið B.Ed. prófi frá Kennaraháskóla Íslands og Diplóma eftir að hafa fengið niðurstöður sínar afhentar. Náms- og í náms- og starfsráðgjöf. Hildur Elín var áður meðeigandi í starfsráðgjafar IÐUNNAR hafa eftir sem áður samband við Capacent. alla þátttakendur og upplýsa þá um nám sem er í boði, stöðu á námssamningi og annað sem upp á getur komið. Mörgum Edda Jóhannesdóttir er fagstjóri við náms- og starfsráð- þátttakendum er síðan fylgt enn meira eftir ef þurfa þykir. gjöf IÐUNNAR fræðsluseturs. Hún hefur lokið BA-prófi í upp- Það er gert með tölvupóstum og smáskilaboðum, meðal eldis- og menntunarfræði og MA-prófi í náms- og starfsráð- annars til að minna á skráningar í skóla og til að koma upp- gjöf. Hún hefur starfað hjá IÐUNNI fræðslusetri í 10 ár og eru lýsingum áleiðis til þátttakenda þegar framhaldsskólar bjóða hennar helstu verkefni við raunfærnimat. upp á nýjungar í námi. Í framhaldi af raunfærnimatinu hafa framhaldsskólar og símenntunarmiðstöðvar tekið að bjóða nám sem hentar vel þeim sem eru á vinnumarkaði og eru að hefja nám að nýju eftir langt hlé. Má þar nefna nám í almennum bóklegum greinum sem hefur verið sérstaklega sniðið að þeim sem ljúka raunfærnimati. Einnig hafa skólar boðið upp á dreifnám eða kvöldnám í greinum sem ekki hafa áður verið í boði nema í dagskóla. Þarna er gott dæmi um það að skólakerfið hefur almennt tekið vel á móti þeim sem ljúka raunfærni- 42

43 AR N D ÍS H A RPA E I NA R S D Ó T T I R, S T E I NU NN B JÖ RK JÓ N ATA N SD Ó TTI R, I N G I BJÖ RG H A N N A BJ ÖRN S D ÓT T IR O G L I LJA R Ó S Ó S K AR S DÓ T TI R GOAL RÁÐGJÖF OG LEIÐSÖGN FYRIR F U L L O R Ð N A N Á M S M E N N S Ý N R Á Ð G J A FA UM VERKEFNIÐ Frá byrjun árs 2015 hafa Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum (MSS) og Mímir símenntun unnið að evrópska þróunarverkefninu GOAL (Guidance and Orientation for Adult Learners), Ráðgjöf og leiðsögn fyrir fullorðna. Markmið verkefnisins hefur verið að þróa ráðgjöf og leiðsögn fyrir fullorðna sem að sækja síður í nám og koma ekki í náms- og starfsráðgjöf. Megináherslur í verkefninu voru að efla samstarf stofnana og hagsmunaaðila sem koma að umræddum hópi, færa ráðgjöfina nær honum (outreach) og að þróa frekari færni ráðgjafa til að vinna með honum. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins fer með verkefnastjórnun Arndís Harpa Einarsdóttir Steinunn Björk Jónatansdóttir Ingibjörg Hanna Björnsdóttir Lilja Rós Óskarsdóttir og Menntavísindastofnun Háskóla Íslands sér um rannsóknarhluta verkefnisins. Menntavísindastofnun tekur einnig saman heildarskýrslu til að koma lærdómnum á framfæri á Íslandi og í Evrópu. Stofnunin hefur haldið utan um þá spurningalista sem ætlað var að meta mögulegan árangur ráðgjafarinnar fyrir þátttakendur og nýtast niðurstöðurnar við gerð lokaskýrslu um verkefnið. Mímir og MSS eru framkvæmdaaðilar í verkefninu og hafa tveir ráðgjafar frá hvorri miðstöð sinnt náms- og starfsráðgjöfinni. Í verkefninu hafa ráðgjafar þróað tengslanet tengt ráðgjöfinni og eflt samstarf við aðrar stofnanir sem aðstoðuðu við að ná til þátttakenda. Verkefninu er ætlað að styðja við frekari stefnumótun varðandi ráðgjöf og leiðsögn fyrir fólk með litla formlega menntun sem sækir síður í nám. Verkefninu lýkur árið 2018 og er ætlunin að skilgreina mikilvæga þætti sem stuðla að árangri í náms- og starfsráðgjöf. Geta hagsmunaaðilar og stefnumótunaraðilar, líkt og mennta- og menningarmálaráðuneyti, nýtt sér niðurstöður og lærdóm til frekari vinnu við stefnumótun í þessum málaflokki. tölvupóst, hringdu og hittu stjórnendur stofnananna. Ávallt var boðið að halda kynningarfund eða hitta þátttakendur AUKIN TENGSL hjá samstarfsaðilunum. Eins var haft að leiðarljósi að veita Vinna ráðgjafanna fólst meðal annars í öflun samstarfsaðila, starfsaðilum. Mímir var í samstarfi við Geðendurhæfingu stofnana sem væru tilbúnar til samstarfs og gætu aðstoðað Landspítala háskólasjúkrahúss, Hlutverkasetur, Velferðar- við að afla þátttakenda. Flestir þátttakendur komu í gegnum svið Reykjavíkurborgar, Vinnumálastofnun og VIRK. MSS samstarfsaðila. Ráðgjafar á báðum miðstöðvum sendu var í samstarfi við Félagsþjónustu Reykjarnesbæjar, Félags- ráðgjöf þar sem þátttakendum hentaði best, t.d. hjá sam- 43

44 þjónustu Sandgerðis, Garðs og Voga, Fjölsmiðjuna, Landnemaskólann og Samvinnu starfsendurhæfingu. Þar að auki komu tíu nemendur íslenskunámskeiðs hjá MSS í ráðgjöf í AÐFERÐIR OG SKREF Í RÁÐGJÖFINNI verkefninu. Ráðgjafarnir reyndu að koma á samstarfi við ýmis Notuð voru hin ýmsu úrræði úr verkfærakistu náms- og fyrirtæki þar sem boðið var upp á einstaklingsráðgjöf eða starfsráðgjafa fyrir hópinn. Einnig var það hluti af verk hópráðgjöf á vinnutíma en því miður náðist það samstarf efninu að safna saman verkfærum og aðferðum í ráðgjöf hjá ekki að þessu sinni. símenntunarmiðstöðvunum og hagsmunaaðilum verkefn Það sýndi sig að nálægð við samstarfsaðilana gat skipt isins, svo sem Félagsþjónustu Reykjavíkurborgar, Leikn, máli í samstarfinu. Á meðan vegalengdir milli stofnana voru Rauða krossinum og Vinnumálastofnun sem og frá ýmsum meiri á höfuðborgarsvæðinu þá naut MSS þess að vera að samstarfsaðilum. hluta til í sama húsi og samstarfsstofnanirnar. Ráðgjöfunum gafst líka kostur á að afla sér nýrrar þekk- Samstarfsaðilarnir sáu tækifæri fólgin í samvinnu við ingar og verkfæra til að vinna með þátttakendum og auka símenntunarstöðvarnar í verkefninu og töldu að GOAL gæti færni sína. Á tímabilinu fóru þeir til að mynda á námskeið verið viðbót við þá þjónustu sem fyrir var. Þar sem þátttak- á vegum GOAL í áhugahvetjandi samtalstækni sem reyndist endur komu úr ýmsum áttum voru önnur úrræði notuð fyrir mjög gott verkfæri til að vinna með markhópnum. Áhuga- marga þeirra. Það sýndi sig fljótt að teymisvinna, þar sem hvetjandi samtal hjálpar ráðgjafa að átta sig á stöðu ráðþega ýmsir fagaðilar komu að, skilar árangri. og að þekkja breytingatal sem og viðnámstal einstaklingsins. Samkvæmt aðferðinni er mikilvægt fyrir ráðgjafa að vera Þ ÁT T TA K E N D U R meðvitaða um muninn á þessu tvennu til að sjá hversu tilbú- Eins og fram hefur komið var markmiðið að ná til einstakl- námi og störfum. inn einstaklingurinn er að skoða og velta fyrir sér til dæmis inga með litla formlega menntun sem sækja sér síður náms- Þá sóttu ráðgjafarnir námskeið í KANS (Könnun á aðlög- og starfsráðgjöf. Miðstöðvarnar náðu samtals í 94 þátttak- unarhæfni á náms- og starfsferli) sem er áhugaverð könnun endur. Þátttakendur voru fjölbreyttur hópur einstaklinga til að skoða hversu reiðubúinn einstaklingur er til að takast á sem stóð frammi fyrir margs konar áskorunum. Ráðgjafar við breytingar á náms- og starfsferli sínum. Jafnframt má sjá aðstoðuðu þátttakendur við að komast í samband við aðra hvort það eru einhverjir þættir líkt og sjálfstraust sem þyrfti sérfræðinga og stofnanir ef á þurfti að halda. Miðað var við að styrkja. að þátt takendur nýttu sér einstaklingsráðgjöf, hópráðgjöf Hópráðgjöf fór fram með mismunandi hópum og var eða úrræði líkt og raunfærnimat á milli viðtala. Lagt var fengist við ýmis verkefni, m.a. tengd seiglu, sjálfsstyrkingu, upp með ráðgjafarferli þar sem 5 10 viðtöl ættu sér stað. gildum og viðhorfum til náms, ADHD og námi. Farið var yfir Betur gekk að ná þátttakendum í hópráðgjöf hjá Mími þar áhugasvið, oft og iðulega var fjallað um námsframboð og sem fjölmennið var meira á höfuðborgarsvæðinu. Ráðgjöfin möguleg næstu skref en í þessa vinnu var gott að notast við nýttist flestum vel sem luku verkefninu og voru margir búnir upplýsingavefi um nám og störf líkt og að taka næstu skref. Jafnframt var færnimappa og/eða ferilskrá unnin með sumum Segja má að ráðgjöfin hafi verið óhefðbundin í þeim þátttakendum og þeir aðstoðaðir við atvinnuleit. VARK- skilningi að lagt var upp með mikinn fjölda viðtala fyrir hvern könnun nýttist einnig vel í ráðgjöf en út frá niðurstöðum einstakling, svo að viðtölin gögnuðust þeim sem best til þess hennar getur fólk áttað sig á eigin námsstíl og hvernig því að taka skref í átt að námi eða starfi. Það var því í sumum hentar helst að læra nýja hluti. tilvikum áskorun fyrir ráðgjafa að hvetja þátttakendur til að Þess má geta að nokkrir viðmælenda fóru í gegnum mæta og vera virkir. Brottfall var nokkuð og í einhverjum til- raunfærnimat í almennri starfshæfni. Það ferli er mjög upp- vikum mættu þátttakendur einungis í 1 2 viðtöl. byggjandi fyrir einstaklinginn og hjálpar honum að koma auga á styrkleika sína. Í ferlinu felst mikil sjálfsstyrking og hvatning sem nýtist einstaklingum í þessum hópi vel. Hér má sjá dæmi um áætlun sem gerð var í fyrsta viðtali þar sem viðtalsferlið og tækin í ráðgjöfinni voru ákvörðuð: 44

45 ÁÆTLUN: Ráðgjöfin snerist stundum um að sá fræjum og vona að ein- Áhugasviðskönnun og úrvinnsla staklingar myndu síðar sækja sér ráðgjöf ef á þyrfti að halda. Starfskynningar kannaðar Núna einu til tveimur árum síðar hefur það sýnt sig að margir Færnimappa þeirra sem ekki voru tilbúnir þegar ráðgjöfin í gegnum GOAL Ferilskrá verkefnið fór fram hafa skilað sér í nám hjá miðstöðvunum. Starfskynning v/umönnunar Dæmi eru um að einstaklingar hafi komið í Gunnmennta- Íslenskunámskeið 3 (á vegum símenntunarmiðstöðvar) skólann, á styttri námskeið eða í lengri námsleiðir eins og Excel-námskeið (á vegum símenntunarmiðstöðvar) Menntastoðir. Auk þess eru dæmi um að einstaklingarnir séu Lokaviðtal nú að hefja starfsendurhæfingu eða séu komnir út á vinnumarkaðinn. Í lokaviðtalinu var þetta skráð: Viðmælandi er nú tilbúinn Verkefnið veitti ráðgjöfunum mjög gott tækifæri til að að fara út á vinnumarkaðinn og við munum ganga frá sinna símenntun og efla sig í starfi. Ráðgjafarnir kynntust kynningar bréfi og umsókn um starf, ásamt ferilskránni (sem nýjum aðferðum sem þeir náðu að nýta í ráðgjöfinni. Á sama við erum búnar að gera en eftir er að setja við mynd) næst tíma tengdust miðstöðvarnar betur öðrum stofnunum og þegar við hittumst. Honum finnst hann hafa eflst á þessum styrktu tengslin sín á milli. Heilmikill lærdómur hefur komið tíma okkar saman og er farinn að bjarga sér alveg sjálfur á út úr þessari rannsókn og vonast er til að hann muni nýtast í íslenskunni, þarf ekki túlk. áframhaldandi stefnumótunarvinnu í fullorðinsfræðslu. Í ofangreindu dæmi kemur fram að ráðgjafinn reiknar með því að hitta viðmælandann aftur. Það gerðist í mörgum tilvikum eftir að GOAL-ferlinu lauk að einstaklingarnir héldu áfram í ráðgjöf. UM HÖFUNDANA Arndís Harpa Einarsdóttir er náms- og starfsráðgjafi hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum (MSS) U P P L I F U N R Á Ð G J A FA Verkefnið var lærdómsríkt og veitti ráðgjöfunum nýja sýn á Steinunn Björk Jónatansdóttir er náms- og starfsráðgjafi hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum (MSS) störf sín. Það að hafa góðan tíma með hverjum þátttakanda og fá tækifæri til að kafa á dýptina í sumum tilfellum var Ingibjörg Hanna Björnsdóttir er náms- og starfsráðgjafi ánægjulegt og árangursríkt. Það reyndi oft á ráðgjafana að hjá Mími símenntun þekkja mörk sín í ráðgjöf og vita hvenær vísa ætti málum til annarra fagmanna og sérfræðinga. Það var líka áhuga- Lilja Rós Óskarsdóttir er náms- og starfsráðgjafi hjá Mími vert að tengjast betur öðrum stofnunum og fá frekari inn- símenntun sýn í starfsemi þeirra. Góð tengsl og traust myndaðist á milli ráðgjafa og annarra sérfræðinga sem starfa með hópnum. Mið stöðvarnar munu búa áfram að þessum tengingum til hagsbóta fyrir ráðþega þeirra. Stuðst var við ákveðna spurningalista í öllum viðtölum sem reyndust vel í þessari rannsókn. Spurningarnar beindust að líðan fólks, stöðu og hindrunum á náms- og starfsferli, trú á eigin getu og leiðum til að breyta til framtíðar. Þær opnuðu oft á ýmsar vangaveltur sem fólk var ekki endilega búið að velta fyrir sér áður. Þannig gáfu þær fljótt góða mynd af stöðu einstaklinga og hægt var að gera áætlun og ákveða næstu skref. Þátttakendur voru iðulega áhugasamir um að efla sig hvort sem var námslega, á vinnumarkaði eða í einkalífi. 45

46 E L FA S VA NH I L D UR H E R M A NN S D Ó TTI R LANDNEMASKÓLINN OG KVENFÉLAGIÐ Á SUÐUREYRI Fræðslumiðstöð Vestfjarða hefur í nokkur ár verið í samstarfi við Kvenfélagið Ársól á Suðureyri um kennslu í námsleiðinni Landnemaskólanum. Landnema skólinn er 120 kennslustunda námsleið sem samin var og gefin út af Fræðslumiðstöð atvinnulífsins, FA, og menntamálaráðuneytið hefur samþykkt að meta megi til styttingar náms í framhaldsskóla sem nemur allt að 10 einingum. FA gerir kröfur til þeirra sem heimild fá til að nota námskrána um að þeir framfylgi formlegu gæðakerfi sem FA þróar og viðurkennir. Einnig að framkvæmdaraðili framfylgi skilgreindum kennslufræðilegum kröfum, sem FA mun þróa og viðurkenna. Meginmarkmið námsleiðarinnar er kröfur eru gerðar til lágmarks skólagöngu áður en nám hefst að auðvelda fólki af erlendum upp- og námsmenn gangast ekki undir formleg próf. runa að aðlagast íslenskum vinnu- Í Landnemaskólanum fer námið að miklu leyti fram með markaði og samfélagi. Í náminu umræðum og verkefnavinnu þar sem námsmenn þurfa að er lögð áhersla á íslenskt talmál afla sér upplýsinga, til dæmis á netinu, í fjölmiðlum og hjá og nytsama samfélagsfræði og er stofnunum. Einnig er gerð ferilskrár og færnimöppu mikil- námið ætlað fullorðnu fólki á vinnu- vægur þáttur í náminu. Í færnimöppu safna þátttakendur upp- markaði sem ekki hefur íslensku að móðurmáli. Námsmenn lýsingum sem sýna fram á þróun á þekkingu og færni þeirra, skólans eru á misjöfnum aldri og hafa þroskast í mismunandi hvort sem hennar hefur verið aflað í formlegu námi, starfi, menningu. Reynsla þeirra er því afar misjöfn og misjafnt er þátttöku í starfi frjálsra félagasamtaka eða í fjölskyldulífi. Elfa Svanhildur Hermannsdóttir hve langt er um liðið frá því þeir voru síðast í skóla. Engar 46 Það sem er sérstakt við Landnemaskólann á Suðureyri er

47 að að hann er samfélagslegt verkefni. Kennararnir koma frá kvenfélaginu á staðnum, konur með margvíslega menntun, þar á meðal er leikskólakennari, sérkennari, viðskiptafræðingur og grunnskólakennari. Kennararnir þiggja ekki laun heldur skipta á milli sín vinnunni en tekjurnar af kennslunni fara í að bæta aðstöðu barna, til dæmis að byggja og bæta leikvöllinn á staðnum með kaupum á leiktækjum. Leikvöllurinn er afar vinsæll samkomustaður. Það má með sanni segja að verkefnið sé samfélagslegt þar sem áhrifa þess gætir víðsvegar um samfélagið, jafnt hjá ungum sem öldnum, stelpum, strákum, konum og körlum. Umtalsverðra breytinga gætir í tengslum við samstarf kvenfélagsins og Fræðslumiðstöðvarinnar um Landnemaskólann innan samfélagsins, námsmenn í Landnemaskólanum eiga auðveldara með samskipti við heimamenn, til dæmis með því að skiptast á skilaboðum og að vera í samskiptum við kennara barnanna, að mæta á foreldrafundi, biðja um leyfi í vinnu og fleira í þeim dúr. Fólk þorir að eiga samskipti og samfélagið á Suðureyri þéttist þar sem allir eiga eitthvað í verkefninu. Kvenfélaginu hefur færst aukinn kraftur þar sem fleiri konur ganga til liðs við félagið og taka virkan þátt í starfinu. Eitt af sérkennum verkefnisins er að sumir leiðbeinendur eru pólskir og hafa sjálfir farið í gegnum Landnemaskólann. Þeir geta því túlkað og útskýrt fyrir þeim sem ekki eru komnir eins langt í íslenskunáminu. Skemmtilegt er að segja frá því að einn leiðbeinandinn, pólsk kona, fór í gegnum raunfærnimat fljótlega eftir að hafa lokið námi í Landnemaskólanum. Hún upplifði að hafa öðlast það mikið sjálfstraust í gegnum skólastarfið og samskipti við aðra þátttakendur að hún þorði að láta slag standa og reyna fyrir sér í raunfærnimati, sem tókst síðan ljómandi vel hjá henni. Þegar rætt er við þátttakendur Landnemaskólans eru þeir almennt mjög ánægðir. Þeir eru sérstaklega ánægðir með vettvangsferðirnar sem farið var í. En þátttakendur fóru meðal annars í sveitaferð og fengu að sjá aðstæður á íslenskum sveitabæ og um leið að upplifa íslenska náttúru og kynnast því hvað er sérstakt við hana. Að sjálfsögðu endaði dagurinn á íslenskri kjötsúpu. Verkstjóri á einum vinnustaðnum sem fólkið kom frá, elduðu íslenska rétti og gafst tækifæri til þess að smakka sagði frá því hvað honum fannst frábært þegar starfsfólkið og fá jafnframt ofurlitla innsýn í íslenska matarmenningu. var virkilega að nota færnina sem það fékk á námskeiðinu. Síðasta kvöldið tóku félagar í kvenfélaginu að sér að grilla Þá hafði einn pólskur starfsmaður komið til hans og beðið lambakjöt með öllu tilheyrandi. Þátttakendur á námskeið- um frí. Dregið svo fram íslensku orðabókina sína og sagt: Ég inu lögðu einnig sitt af mörkum og komu með eftirrétti frá þarf frí til að fara í bílpróf! heimalandi sínu. Sérstök matarhátíð var haldin þar sem þátttakendur 47

48 RIT S T JÓ R N H VA Ð ÁT T U V I Ð? Allt frá útgáfu fyrstu Gáttar hefur verið fjallað um merkingu íðorð og tillögur að íslenskum þýðingum og skilgreiningum. íðorða á sviði fullorðinsfræðslu. Í hverju riti höfum við velt Nú eru nokkur íðorðanna af CEDEFOP-listanum, sem einkum fyrir okkur nokkrum hugtökum sem varða viðfangsefni er ætlaður fræðimönnum og öðrum sem fást við menntun og Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins, FA. Sem fyrr teljum við sem mótun menntastefnu, en önnur eru ný. Í þessu riti höfum við störfum við FA þörf fyrir að hugtök, sem notuð eru í umræðu ákveðið að fjalla um hugtök sem tengjast hæfni og hæfni- um fræðslumál fullorðinna, séu skýrt skilgreind. Markmiðið stefnu. Hugtökin tengjast efni ritsins að þessu sinni. Ritstjórn með þessum fasta lið er að koma af stað umræðum og ná Gáttar er sér meðvituð um að allri hugtakaumfjöllun þarf samkomulagi um heppilega og samræmda notkun þeirra að fylgja eftir með því að fá áhugasama einstaklinga til að íðorða sem notuð eru um hugtökin. tjá sig um skilgreiningarnar og gera í kjölfarið úrbætur. Því Hér í fjórtándu útgáfu Gáttar tökum við upp þráðinn þar sem frá var horfið í síðasta riti. Eins og áður eru sett fram ensk bjóðum við öllum þeim sem áhuga hafa á að senda okkur athugasemdir við skilgreiningarnar (sigrunkri (hjá) frae.is). Íðorð á ensku Íslensk þýðing Merking / skilgreining Transversal skills / Transferable skills Yfirfæranleg færni/hæfni Yfirfæranleg færni/hæfni er sú færni sem tengist venjulega ekki tilteknu starfi, verkefni eða fræðilegri þekkingu heldur færni sem hægt er að nota í fjölmörgum aðstæðum og vinnustöðum, s.s. persónuleg og sérhæfð færni. Þar á meðal er t.d. gagnrýnin hugsun, samstarfshæfni, samskiptahæfni, skipulagshæfni og lausnaleit.1 Basic skills Grunnleikni Grunnleikni fullorðinna, þ.e. læsi, tölulæsi og notkun upplýsingatækni við úrlausn daglegra verkefna.2 Life skills Lífsleikni Greinar sem falla undir lífsleikni eru kjölfesta þekkingar á lýðræði og mannréttindum og viðhorfa til sömu þátta. Competence Hæfni / Færni Getan til að beita lærdómi á viðunandi hátt í ákveðnu samhengi (menntun, starfi, einstaklingsþroska eða fagþróun).3 Key skills / Key competences Lykilleikni / Lykilhæfni Sú heildarleikni (grunnleikni og ný grunnleikni) sem nauðsynleg er til að lifa í nútíma þekkingarsamfélagi.4 1 Lausleg þýðing í vinnuskjölum VISKA verkefnisins, sótt á UNESCO (Bangkok) 2014, Asia Pacific 2 Mennta- og menningarmálaráðuneyti, sótt á gogn/stefnur-og-aaetlanir/opinber-fjarmal/onnur-skolastig-og-stjornsyslamennta-og-menningarmala/ 3 Þýðing úr lista CEDEFOP með 100 hugtök er varða menntun og fræðslu. 4 Þýðing úr lista CEDEFOP með 100 hugtök er varða menntun og fræðslu. 48

49 RIT S T J ÓRN FYRIRMYNDIR Í NÁMI FULLORÐINNA Fyrirmyndir í námi fullorðinna er viðurkenning sem Fræðslumiðstöð atvinnulífsins, FA, hefur veitt árlega frá árinu Viðurkenningin er veitt þeim sem hafa skarað fram úr og sýnt góðan námsárangur, frumkvæði og kjark við að yfirstíga ýmsar hindranir eins og læsis- eða námsvanda. Fyrirmyndirnar eru valdar úr hópi tilnefninga frá samstarfsaðilum Fræðslumiðstöðvarinnar. Lærum í skýinu var yfirskrift ársfundar FA árið Fundurinn var haldinn á Grand hótel 30. nóvember að viðstöddu fjölmenni. Þar var tveim einstaklingum veitt viðurkenningin, þeim Souleymane Sonde frá Mími-símenntun og Vésteini Aðalgeirssyni. Þeir Souleymane og Vésteinn eiga það sameiginlegt að hafa breytt stöðu sinni á vinnumarkaði með því að sækja nám innan framhaldsfræðslunnar. Hér er hægt að nálgast myndband af ávörpum sem þeir fluttu er þeir tóku á móti viðurkenningunni. SOULEYMANE SONDE þessu varð hann að bæta. Hann frétti að hjá Mími-símenntun Souleymane er fæddur í Burkina Faso árið 1983 en flutti til skráði sig. Souleymane ákvað að byrja hægt og rólega. Hann Íslands árið Hann er giftur Björgu Sonde Þráinsdóttir og lauk ekki aðeins tungumálanámskeiðinu heldur skráði hann eiga þau þrjú börn. Þau kynntust þegar hún heimsótti biblíu- sig að því loknu í Grunnmenntaskólann hjá Mími. Markmiðin skólann þar sem hann var nemandi í Búrkína Fasó. Að loknu með náminu þar er að byggja upp grunn í íslensku, ensku, þriggja ára námi og starfsþjálfun í biblíuskólanum ákvað stærðfræði og tölvum, að auka sjálfstraust til náms og þjálfa hann að flytja til Íslands og þau Björg gengu í hjónaband. Í sjálfstæð vinnubrögð. væru í boði námskeið í íslensku fyrir útlendinga og hann upphafi ætluðu þau aðeins að búa á Íslandi í tvö ár og flytja síðan út. En fjölskyldan stækkaði og þau skiptu um skoðun Eitt skref í einu vegna þess að þau voru sammála um að betra væri að ala Souleymane hafði ekki lokið stúdentsprófi þegar hann flutti börnin upp á Íslandi. Þar gæfist þeim við öruggar aðstæður til Íslands. Ég vildi gjarnan ljúka stúdentsprófi og því lét ég tækifæri til þess að njóta menntunar að vild. ekki staðar numið eftir Grunnmenntaskólann heldur lauk ég einnig í Menntastoðum hjá Mími. Það tókst og ég hélt Tungumálið er lykillinn áfram. Það er vert að geta þess að Souleymane lærði ekki Souleymane var ljóst frá upphafi að hann yrði að læra aðeins íslensku frá grunni heldur varð hann einnig að læra íslensku. Ef maður ætlar að búa hérna verður maður að dönsku. Að læra dönsku vex mörgum Íslendingnum í augum læra málið. En ég velti líka fyrir mér hvernig í ósköpunum þótt þeir eigi móðurmál af sama stofni og hafi öðlast undir- ég ætti að geta talað þetta tungumál. Ég er að berjast við stöðuþekkingu í grunn- og framhaldsskóla. Eftir að Souleym- beygingarnar en ég er viss um að ég næ tökum á þeim einn ane lauk námi í Menntastoðum skráði hann sig í Háskólann daginn. Það er planið eins og er. Mér finnst ánægjulegt og í Reykjavík í frumgreinadeild í Tækni- og verkfræði sem veitir áhugavert að tala við fólk svo ég verð að læra íslensku honum sömu réttindi og stúdentspróf. Þaðan útskrifaðist almennilega. Ég læri mikið af börnunum mínum, við tölum hann í júní Ég klára alltaf bara eitt skref í einu og alltaf íslensku saman heima. svo set ég mér næsta markmið. Ég gæti vel hugsað mér að halda áfram námi í háskóla en ég er ekki kominn með fimm Markmið að komast í vinnu ára plan. Souleymane vildi vinna og kynnast fólki. Fyrsta starfið sem Að því er hann best veit er hann eini íbúinn á Íslandi frá hann fékk var hjá Sorpu. En hann gat ekki talað við vinnu- Búrkínó Fasó. Hér eru fleiri frá Afríku meðal annars Gana, félaga sína, þeir töluðu hvorki frönsku né ensku og þó þeir Eþíópíu og Kenía sem halda saman. Vegna þess að franska hefðu talað íslensku hefði Souleymane ekki skilið þá. Úr er opinbert tungumál í Búrkínó Fasó þá fara þeir sem flytja 49

50 Vésteinn Aðalgeirsson og Souleymane Sonde með viðurkenningar sínar. þaðan frekar til frönskumælandi landa. Langflestir vina minna eru Íslendingar. Hann hefur ásamt fjölskyldunni VÉSTEINN AÐALGEIRSSON farið nokkrum sinnum í heimsókn til Búrkínó Fasó. Það er Vésteinn hefur stundað sjómennsku í 28 ár, þekkir starfið um langa leið að fara. Ég segi oft að þetta séu tveir heimar því afar vel og gerir sér grein fyrir að því starfi sinna fáir á sömu plánetu. fram á ellilífeyrisaldur og að vera svo lengi í sama starfi hefur áhrif á starfgleði og viðhorf til vinnu. Áskorunum fækkar og Fyrirmynd rútínan verður allsráðandi. Þess vegna hugsaði hann sér gott Souleymane hefur stundað nám sitt samhliða vinnu og fjöl- til glóðarinnar þegar hann frétti af samstarfi Sjómenntar og skyldulífi og þurft að leggja mikið á sig. Ég er í vinnunni á símenntunarmiðstöðvanna um verkefnið Sjósókn Tækifæri daginn og í skólanum á kvöldin og læri þess á milli. Staða og áskoranir í íslenskum sjávarútvegi. Hann eygði tækifæri til hans hefur breyst gríðarlega mikið. Hann starfar nú í búsetu- þess að stíga fyrstu skrefin í átt að breytingum. kjarna á vegum Reykjavíkurborgar og finnst það áhugavert þar sem hann vill vinna með fólki og geta talað íslensku í Sjósókn vinnunni. Souleymane hefur yfirstigið hverja hindrunina á Verkefnið var nýlunda innan framhaldsfræðslunnar þar sem fætur annarri, hefur sannarlega sýnt miklar framfarir miðað margir aðilar störfuðu saman að því að nálgast sjómenn við stöðu sína þegar hann kom til landsins og því má með sem ekki höfðu lokið formlegu námi. Markmið verkefnisins sanni segja hann fyrirmynd. var að hvetja þá sem höfðu reynslu af sjómennsku en höfðu ekki lokið námi á framhaldsskólastigi til þess að taka þátt og gangast undir mat á raunfærni. Jafnframt veita ráðgjöf og upplýsingar um færar leiðir og gera sjómönnum kleift að stunda nám samhliða vinnu til þess að efla þá sem einstaklinga og bæta stöðu þeirra á vinnumarkaði. Vésteinn sótti kynningarfund hjá Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar (SÍMEY) þar sem hann fékk í hendurnar færnimöppu um fiskvinnslu 50

51 Frá afhendingu viðurkenninga til fyrirmynda í námi fullorðinna. Frá vinstri: Halldór Grönvold, Valgeir Magnússon, Vésteinn Sigurðsson, Souleymane Sonde, Sólveig Hildur Björnsdóttir, Guðný Ásta Snorradóttir og Sveinn Aðalsteinsson. og fór þá að efast um að hann væri á réttum stað. Það væri ekkert í þessu nema meiri fiskvinnsla og eitthvert frekara Áframhaldandi menntun nám á því sviði. En hann tókst á við áskorunina, fyllti eftir Vésteinn hóf nám í Menntastoðum hjá SÍMEY tók áfanga í bestu getu í færnimöppuna. Við skil á henni óx efinn, kjakur- ensku. Undir lok 2016, einu og hálfu ári síðar, var hann um inn dvínaði og hann varð neikvæðari þegar honum varð ljóst það bil að ljúka Marel vinnslutækni. Eins árs námi sem Fisk- að hann þyrfti að standa frammi fyrir fagaðilum til þess að fá tækniskóli Íslands býður upp á í samstarfi við Marel. Í náminu raunfærni sína metna. Tala við einhverja sérfræðinga um það er komið inn á marga áhugaverða og gagnlega þætti eins og sem hann hefði fengist við hátt á þriðja áratug og kannski ensku, rafmagn og rafmagnsstýringar, tölvur og hugbúnað komast að því að hann kynni eiginlega ekki neitt. og margslunginn vélbúnað og hátækni sem viðkemur fiskvinnslu. Þeir sem ljúka náminu hafa mikla starfsmöguleika, Að ýta eða toga heima og erlendis, við vél- og hugbúnað frá Marel. Aukinni En Vésteinn upplifði þá það sama og margar aðrar fyrirmyndir og fullkomnari tækjavæðingu í fiskiðnaði fylgir meiri þörf á hafa gert, að náms- og starfsráðgjafar á símenntunarmið- eftirliti og umsjón með vinnslulínum og hugbúnaði til fram- stöðvunum eru sérfræðingar í að greina hvenær þarf að ýta leiðslustýringar. og hvenær er æskilegra að toga. Ráðgjafar hjá SÍMEY höfðu samband við hann til þess að tilkynna honum að nú væri Evrópskt samstarfsverkefni raunfærnimatið að fara í gang. Sú sem hafði samband vissi Námið hefur haft ýmislegt jákvætt í för með sér fyrir Véstein. greinilega hvaða aðferð hún ætti að beita við Véstein. Hún Honum bauðst að taka þátt í Erasmus+ samstarfsverkefni á ákvað að ýta aðeins, hrósaði honum fyrir færnimöppuna og milli Fiskvinnsluskóla Íslands og skóla í Portúgal. Verkefnið auðvitað lét hann segjast, sagðist hljóta að lifa matið af og fjallaði um saltfisk og matarmenningu, matargerð úr saltfiski. mætti. Matið fannst honum mun auðveldara en hann hafði Vésteinn var nýkominn til baka til landsins eftir tíu daga ferð gert sér í hugarlund. Reyndist vera líkara spjalli við aðila sem til Portúgals þegar hann tók á móti viðurkenningu sem fyrir- bjuggu yfir álíka reynslu og Vésteinn hafði aflað sér á langri mynd í námi fullorðinna í nóvember Hann staðfestir starfsævi. Eftir þetta sá hann ljósið við endann á göngunum. að ákvörðunin um að kynna sér Sjósókn hafi haft ýmislegt Ég var orðinn það sem kallast á mannamáli jákvæður og jákvætt í för með sér og í kjölfarið hafi ný tækifæri opnast. hugsaði með mér að kannski væri þetta bara eitthvað sem Ég er allavega kominn yfir raunfærnimatið og ég vil hvetja ég ætti að kynna mér nánar og myndi skapa mér tækifæri ykkur sem standa að því að halda ótrauð áfram að ýta og til náms. toga. 51

52 S V E I N N A ÐA LS T E I N S S O N F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð AT V I N N U L Í F S I N S Árið 2017 er 15. starfsár Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) og sjöunda ár starfseminnar þar sem byggt er á lögum um framhaldsfræðslu nr. 27/2010. Starfsemin hefur verið með nokkuð reglubundnum hætti á árinu. Unnið hefur verið að styrkingu innra starfs FA með ýmsum hætti, meðal annars með markvissri stefnumótunarvinnu. Núverandi þjónustusamningur við mennta- og menningarmálaráðuneytið tók gildi í ársbyrjun 2016 og gildir út árið Samningurinn byggir á lögum um framhaldsfræðslu sem ætlað er að mæta þörfum einstaklinga með stutta formlega skólagöngu. FA sinnir markhópnum ekki með beinum hætti, heldur í gegnum samstarfsaðila sína, sem eru fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar innan KVASIS, IÐAN fræðslusetur, Fræðsluskrifstofa rafiðnarins og Starfsmennt fyrir opinbera vinnumarkaðinn. Alls eru þetta 14 fræðsluaðilar, sem jafnframt eru samstarfsaðilar Fræðslusjóðs. Starfsáætlun er gerð fyrir hvert ár sem nálgast má á heimasíðu FA, og byggir hún á þjónustusamningi við mennta- og menningar- Sveinn Aðalsteinsson málaráðuneytið og er lögð fyrir það til samþykktar. Í lok árs er gerð ársskýrsla, sem skilað er til mennta- og menningarmálaráðuneytisins. FA vistar einnig tengilið Norræna netsins um nám fullorðinna, sem kostað er af Norrænu ráðherranefndinni og í janúar 2017 var FA falið nýtt verkefni, Hæfnisetur ferðaþjónustunnar, sem styrkt er af atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu. Hér á eftir verður gerð grein fyrir helstu verkefnum FA á tímabilinu 1. janúar til 31. ágúst Vísað er til ársskýrslu FA 2016 á vef FA ( varðandi ítarlega umfjöllun um starfsárið 2016 en hér á eftir má finna stutta tölfræðilega samantekt um árið 2016 auk umfjöllunar um starfið það sem af er árinu FRÆÐSLUSJÓÐUR Vottaðar námsleiðir Náms- og starfsráðgjöf, með Fræðslusjóður starfar samkvæmt lögum nr. 27/2010. Mennta- ferðakostnaði og menningarmálaráðherra skipar sjóðnum stjórn, en með Raunfærnimat þjónustusamningi er FA falið að þjónusta stjórn sjóðsins og kr kr kr. Samtals úthlutað kr. hafa umsjón með honum. Í því felst meðal annars að taka á móti umsóknum í sjóðinn, gera samninga við fræðsluaðila Úthlutanir til nýsköpunar- og þróunarverkefna fóru fram á fyrir hönd stjórnar Fræðslusjóðs, safna upplýsingum um fram- vormánuðum. Sérstök úthlutunarnefnd skipuð af Fræðslu- gang verkefna og tölfræðilegum upplýsingum um árangur í sjóði fer yfir umsóknir og gerir tillögur til sjóðsins um starfinu og miðla þeim til stjórnarinnar. úthlutanir. Sótt var um styrki til 28 verkefna, samtals að upp- Auglýst er eftir umsóknum í mars og úthlutun fer fram í maí ár hvert. Umsóknir ársins 2017 til vottaðra námsleiða hæð kr. Úthlutað var til 15 verkefna, samtals kr. námu alls tæpum 623 m.kr., til náms- og starfsráðgjafar rúmlega 183 m.kr. og til raunfærnimats tæpum 221 m.kr. Samtals tæplega m.kr. Sjóðurinn úthlutaði til eftirfarandi úrræða: V O T TA Ð A R N Á M S L E I Ð I R Á árinu 2016 voru vottaðar námsleiðir kenndar hjá 13 samstarfsaðilum Fræðslusjóðs og voru þátttakendur í vottuðum námsleiðum talsins á 158 námsleiðum sem kenndar 52

53 Tafla 1. Fjöldi námsleiða og þátttakenda 2015 og Fjöldi kenndra námsleiða Fjöldi þátttakenda Tafla 2. Hlutfall milli landsbyggðar og höfuðborgarsvæðis Höfuðborgarsvæðið 33% 37% 31% 36% 38% 34% 33% Landsbyggð 67% 63% 69% 64% 62% 66% 67% Mynd 1. Hlutfall eftir kyni í vottuðum námsleiðum. voru eftir 55 ólíkum vottuðum námskrám. Um 67% þátttakenda sóttu námið á landsbyggðinni en 33% á höfuðborgarsvæðinu. Þátttendum fækkaði um 398 milli ára og kenndum námsleiðum um 57. Skipting þátttakenda á milli landsbyggðar og höfuðborgarsvæðisins er ekki í samræmi við fjöldatölur um markhópa á svæðunum, en hlutfall þátttakenda á höfuðborgarsvæðinu er 0,8 0,67 0,65 0,64 0,68 0,66 0,6 0,4 0,35 0,33 0,34 0,33 0,32 0, mun lægra en fjöldatölur gefa tilefni til. Þetta hlutfall hefur lítið breyst undanfarin ár. Sjá töflu 2. Konur 2015 Karlar 2016 N=2310 Eins og kemur fram á mynd 1 hefur skipting eftir kyni meðal þátttakenda í vottuðum námsleiðum breyst lítið milli ára en konur eru í miklum meirihluta árið 2016, líkt og undanfarin ár. Mynd 2. Þátttakendur eftir stéttarfélagsaðild % Árið 2016 voru 70% þátttakenda skráðir í félög innan 100% ASÍ, sem er heldur hærra hlutfall en árið 2015 þegar það var 80% 59%. Þátttakendur sem skráðir voru í félög innan BSRB voru 10% þátttakenda árið 2016 og 20% þátttakenda komu úr öðrum félagasamtökum, voru ófélagsbundnir eða þekktu ekki félagsaðild sína. Þátttakendur úr hópi félagsmanna ASÍ voru heldur fleiri árið 2016 en undanfarin ár en eins og sjá má á eftirfarandi mynd, eru hlutfallslega fleiri með félagsaðild í félögum innan 11% 15% 7% 60% 19% 10% 8% 20% 5% 15% 14% 10% 35% 7% 10% 4% 40% 20% 0% 2012 ASÍ 2013 BSRB Önnur/óþekkt 2016 Óskráð BSRB. AT V I N N U L E I T E N D U R Í V O T T U Ð U M NÁMSLEIÐUM ÁRIÐ 2016 (38%) og Að lesa og skrifa á íslensku (24%). Í töflu 4 má sjá Fjöldi atvinnuleitenda í vottuðum námsleiðum Fræðslusjóðs N Á M S - O G S TA R F S R Á Ð G J Ö F árið 2016 voru 80, þar af 57 konur eða 72% og 23 karlar, skiptingu atvinnuleitenda í vottuðum námsleiðum. eða 28%. Atvinnuleitendur eru 3% allra nemenda í vottuðum Heildarframkvæmd ársins 2016 í náms- og starfsráðgjöf námsleiðum. Rúmlega helmingi færri einstaklingar en árið var rúmlega 134,1 m.kr. Símenntunarmiðstöðvarnar fram þegar 7% allra þeirra sem sóttu vottaðar námsleiðir kvæmdu fyrir rúmlega 90,2 m.kr. og fræðslumiðstöðvar iðn- voru í atvinnuleit. greina fyrir rúmlega 43,9 m.kr. Þegar skipting atvinnuleitenda eftir námsleiðum er Alls voru tekin ráðgjafaviðtöl hjá fræðslu- og skoðuð, má sjá að flestir atvinnuleitendur stunduðu nám í símenntunarmiðstöðvum á árinu 2016 sem greidd voru af Skrifstofuskólanum (22) en næstflestir í Sterkari starfsmanni Fræðslusjóði. Meðalverð fyrir hvert ráðgjafaviðtal var (14). Hæst hlutföll atvinnuleitenda voru í Þjónustuliðanámi kr. Meðalverð ráðgjafaviðtala hjá fræðslumiðstöðvum iðn- 53

54 Tafla 3. Fjöldi atvinnuleitenda í vottuðum námsleiðum árið Fræðsluaðili Alls luku námi Fjöldi atvinnul. Hlutfall atvinnul. Atvinnul. kvk Atvinnul. kk Austurbrú % 0 0 Farskólinn % 0 0 Framvegis % 20 2 Fræðslumiðstöð Vestfjarða % 0 0 Fræðslunet Suðurlands % 1 0 Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum % 0 0 Mímir símenntun % 0 0 Símenntunarmiðstöðin Vesturlandi % 6 5 Símey % Viska % 10 5 Þekkingarnet Þingeyinga % % Atvinnul. kvk Atvinnul. kk Samtals Tafla 4. Fjöldi og hlutfall atvinnuleitenda í vottuðum námsleiðum Námsleið Alls luku námi Að lesa og skrifa á íslensku Fjöldi atvinnul. Hlutfall atvinnul % 5 3 Grunnmenntaskóli % 1 0 Landnemaskólinn % % % 20 2 Smiðja % 6 5 Sterkari starfsmaður % % % 1 2 Aðrar námsleiðir % 0 0 Samtals % Skref til sjálfshjálpar Skrifstofuskólinn Sölu-, markaðs- og rekstrarnám Þjónustuliðar greina var kr. og kr. hjá símenntunarmið- Mynd 3. Fjöldi ráðgjafaviðtala stöðvum Samanburður eftir árum Eins og sjá má á mynd 3 voru ráðgjafaviðtöl hjá 8000 fræðslu- og símenntunarmiðstöðvum sem tekin voru á árinu og greidd af Fræðslusjóði 724 viðtölum fleiri en árið 2015, sem er aukning um 8,7%. Milli áranna 2014 og hafði þeim fækkað um 12%. Ráðgjafaviðtölum fjölgar hjá sjö 2000 miðstöðvum en fækkar hjá sjö. Langmesta fjölgun ráðgjafa- 0% viðtala er hjá Framvegis miðstöð símenntunar en hún fékk fyrst framlag frá Fræðslusjóði árið 2015.

55 Tafla 5. Fjöldi ráðgjafaviðtala hjá einstökum fræðsluaðilum. Fræðsluaðili Breyting % Austurbrú ,4% Farskólinn ,6% ,3% Framvegis 2016 Breyting Fræðslumiðstöð Vestfjarða ,5% Fræðslunet Suðurlands ,6% Fræðslusetrið Starfsmennt ,7% Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins ,4% IÐAN fræðslusetur ,1% MSS ,4% Mímir símenntun ,5% Símenntunarm. á Vesturlandi ,0% Símey ,2% Viska ,7% Þekkingarnet Þingeyinga ,5% ,7% undir 80% af heildarfjölda ráðþega. Hlutfall markhópsins af Upplýsingar um ráðþega í náms- og öllum þeim sem fá náms- og starfsráðgjöf hefur hækkað á starfsráðgjöf undanförnum árum. Heildarfjöldi ráðgjafaviðtala árið 2016 hjá náms- og starfs- Árið 2016 voru 13% þeirra sem sótti þjónustu ráðgjafa ráðgjöfum símenntunarmiðstöðvanna og fræðslumiðstöðva hjá símenntunarmiðstöðvum í atvinnuleit og hefur hlutfallið iðngreina var viðtöl, þar af viðtöl hjá símennt- farið minnkandi eftir að hafa náð hámarki árið 2009 (47%). unarmiðstöðvunum og hjá fræðslumiðstöðvum iðngreina. Af viðtölum ársins flokkast 55,1% sem hefðbundin við- R A U N FÆ R N I M AT töl, 15,2% voru í hópráðgjöf, 20,2% fólust í rafrænni ráð- Rúmlega 178,5 m.kr. var úthlutað til raunfærnimatsverkefna gjöf eða símaráðgjöf, 6,3% flokkast undir færnimöppugerð í árið 2016, þar af var 25 m.kr. skilað og rúmlega 3,6 m.kr. raunfærnimati og 3,2% voru hvatningarviðtöl. Smávægileg breyting hefur orðið á skiptingu eftir kyni í ráðgjöfinni gegnum árin. Árið 2007 voru 39% viðtala tekin Mynd 4. Staða ráðþega á vinnumarkaði við karla en síðan hefur hlutfallið hækkað jafnt og þétt, 120% nokkuð hratt til ársins 2011 og hægar frá árinu Á 100% síðustu fimm árum hefur viðtölum við karla fjölgað úr 54% í 80% 58% og viðtölum við konur fækkað úr 46% í 42%. Skipting eftir aldri ráðþega helst nokkuð svipuð milli ára. Flestir ráðþegar eru á aldrinum ára árið 2016 líkt og undanfarin ár. Lítillega hefur fjölgað í yngsta hópi ráðþega. Árið 2016 féllu 90% þeirra sem fengu náms- og starfsráðgjöf undir markhóp framhaldsfræðslulaganna, en samkvæmt skilmálum Fræðslusjóðs má það hlutfall ekki fara 60% 15% 14% 38% 39% % 29% 18% 14% 13% 13% 40% 20% 0% í starfi 2014 Atvinnuleitandi Annað 55

56 Tafla 6. Raunfærnimat á árinu Staðnar einingar Raunfærnimat í iðngreinum Fjöldi einstaklinga Meðalfj. staðinna eininga Staðnar einingar Meðalverð á einingu Raunfærnimat utan iðngreina Samtals Framkvæmd kr. Raunfærnimat í iðngreinum Raunfærnimat utan iðngreina Samtals Framkvæmd samstarfs Samtals Framkvæmd kr. Raunfærnimat án eininga Heildarframkvæmd í raunf.mati Fjöldi einstaklinga Meðalverð á einstakling Tafla 7. Fjöldi þeirra sem luku raunfærnimati Löggildar iðngreinar Annað raunfærnimat Almennar greinar Viðmið atvinnulífsins Samtals Tafla 8. Fjöldi staðinna eininga í raunfærnimati Löggildar iðngreinar Annað raunfærnimat Almennar greinar Færniþrep í aðalnámsskrá framhaldsskóla Viðmið atvinnulífsins Færniviðmið úr atvinnulífinu Samtals var endurúthlutað á árinu. Auk þess voru fluttar rúmar 28 starfs. Þá var framkvæmt raunfærnimat án eininga, það er á m.kr. frá árinu 2015 vegna óunninna verkefna. Alls til fram- móti viðmiðum atvinnulífsins, fyrir rúmar 2,6 m.kr. kvæmdar voru því rúmlega 185,2 m.kr. Einstaklingum sem luku raunfærnimati í iðngreinum Á árinu var framkvæmt fyrir tæpar 130 m.kr. Rúmlega fjölgaði nokkuð frá árinu á undan eða úr 192 árið 2015 í ,6 m.kr. var skilað í árslok vegna verkefna sem ekki kláruð- árið Einnig hækkaði meðalverð á einingu úr kr. ust og rúmlega 38,6 m.kr. voru fluttar til ársins 2017 vegna árið 2015 í kr. árið Meðalfjöldi eininga á hvern ókláraðra verkefna. einstakling er þó nokkuð svipaður á milli ára eða um 50 Af heildarframkvæmd ársins 2016 eru rúmar 65,7 m.kr einingar. vegna raunfærnimats utan iðngreina, tæpar 60,3 m.kr. vegna Einstaklingum sem luku raunfærnimati á móti námskrám raunfærnimats í iðngreinum og rúmar 1,3 m.kr. vegna sam- fjölgaði einnig milli árana 2015 og 2016 eða úr 226 í 252.

57 Ekkert raunfærnimat var framkvæmt í almennum greinum árið 2016 en 32 einstaklingar luku raunfærnimati á móti viðmiðum atvinnulífsins og er það fjölgun um 22 einstaklinga frá árinu Ö F L U N U P P LÝ S I N G A U M M A R K H Ó P OG MENNTUNARÞARFIR HANS Reglulega er aflað upplýsinga um markhópinn í gegnum hagsmunaaðila og tengslanet FA. FA tekur meðal annars Raunfærnimat í umsjón fræðslumiðstöðva þátt í innlendu og erlendu samstarfi við aðila atvinnulífsins iðngreina að eflingu framhaldsfræðslunnar og öflun upplýsinga um Af þeim 232 einstaklingum sem fóru í raunfærnimat í lög- markhópinn og menntunarþarfir hans, með því að vinna með gildum iðngreinum árið 2016 fóru 197 einstaklingar í raun- og túlka gögn frá innlendum og erlendum aðilum. færnimat hjá IÐUNNI fræðslusetri og 35 hjá Fræðsluskrifstofu rafiðnaðarins. FA hefur tekið þátt í að kortleggja störf innan ákveðinna starfsgreina, í þeim tilgangi að hvetja til hæfnigreininga, og Fjöldi staðinna eininga hjá IÐUNNI fræðslusetri eru er það liður í að afla upplýsinga í samstarfi við atvinnulífið eða 57,2 einingar á hvern einstakling. Meðalverð Gerðar hafa verið tvær hæfnigreiningar, annars vegar fyrir á staðna einingu eru kr. án ráðgjafar en til saman- Starfsgreinaráð verslunar- og skrifstofugreina og hins vegar burðar var þessi tala kr. árið 2015 og kr. árið fyrir Eflingu stéttarfélag. Jafnframt hefur Mímir framkvæmt Ástæða þessa munar eru reglur um hámarksgreiðslu á hæfnigreiningu fyrir Starfsafl. Unnið hefur verið að undirbún- hvern þátttakanda sem tóku gildi í byrjun árs Meðal- ingi fyrir hæfnigreiningar fyrir Hæfnisetur ferðaþjónustunnar greiðsla á einstakling hjá IÐUNNI fræðslusetri árið 2016 eru (sjá neðar). Áfram er stefnt að fjölgun hæfnigreininga og kr Hlutfall kvenna sem fóru í raunfærnimat hjá uppbyggingu hæfnigrunns FA. Samstarfsaðilar innan Kvasis IÐUNNI var aðeins 13%. hafa verið heimsóttir á árinu og þar hefur meðal annars verið Hjá Fræðsluskrifstofu rafiðnaðarins fóru 35 einstaklingar í raunfærnimat í löggildum iðngreinum, allt karlar. Meðal- lögð áhersla á að fara yfir og ræða hæfnigreiningar og námskrár. fjöldi staðinna eininga árið 2016 var 6,8 og kostnaður á Nýir starfaprófílar sem verða til við greiningar hafa verið einingu kr. eða kr. á hvern einstakling. Nánar færðir inn í hæfnigrunn FA. Fylgt hefur verið eftir ritun og má skoða þetta í töflu 9. notkun námskráa með það í huga að meta hvernig niðurstöður hæfnigreininga nýtast við námshönnun og námskrárritun. Raunfærnimat í umsjón Fræðsluhönnunarferli FA (greining, hönnun, innleiðing símenntunar m iðstöðva og mat) vegna starfstengds náms hefur verið í endurskoðun Á árinu luku samtals 284 einstaklingar raunfærnimati utan og þróun á árinu. Greiningarhluti ferlisins byggir á hæfni- iðngreina (að meðtöldum greinum sem ekki eru metnar til greiningum FA, sem eru komnar í ákveðinn farveg og hafa eininga) á móti 258 einstaklingum árið Hvað varðar námskrár og námslýsingar verið skrifaðar sem byggja á þeim. raunfærnimatið sjálft er annars vegar metið til eininga á Unnið hefur verið að viðhaldi á handbók og öðrum upplýs- móti námskrám á framhaldsskólastigi (s.s. félagsliðabraut, ingum sem snúa að hæfnigreiningum. stuðningsfulltrúabrú) og hins vegar metið á móti viðmiðum Greiningar geta bæði verið framkvæmdar af FA og atvinnulífsins (s.s. almenn starfshæfni, grunnleikni) og þar samstarfsaðilum sem hafa hlotið þjálfun í að nota aðferða- af leiðir eru engar einingar til mats heldur færniviðmið í til- fræðina. Tvö námskeið fyrir umsjónarmenn greininga hafa tekinni grein. verið haldin fyrir samstarfsaðila FA; eitt í Reykjavík og eitt Heildarfjöldi staðinna eininga í raunfærnimati utan á Akureyri fyrir samtals 27 þátttakendur. Áfram hefur verið iðngreina á árinu 2016 var eining. 252 einstaklingar unnið að þróun vinnubragða við hæfnigreiningar. Eftir því þreyttu mat á móti námskrám og var meðaltal staðinna sem fleiri greiningar eru gerðar og fleiri samstarfsaðilar gera eininga á mann rúmlega 38 einingar. Meðalverð á einingu greiningar, þeim mun betur skerpist allt vinnuferlið. Þannig er er kr. án ráðgjafar en almenn starfshæfni og viðburða- sú aðferð sem beitt er, í sífelldri þróun. lýsing eru ekki metnar til eininga og því ekki hafðar til grundvallar við útreikning á einingaverði. Áfram hefur verið unnið markvisst að því að efla þátttöku atvinnulífsins í hæfnigreiningum. Í ljós hefur komið að í mörgum tilvikum eru fyrirtæki treg að senda starfsmenn 57

58 Tafla 9. Raunfærnimat í iðngreinum Fjöldi Fræðsluaðili Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins Karlar Konur Fjöldi staðinna eininga Meðalfjöldi staðinna eininga Fjármagn Kostnaður á einingu án ráðgjafar meðalgreiðsla pr.á einstakling , IÐAN fræðslusetur , Samtals Tafla 10. Raunfærnimat utan iðngreina árið Fjöldi karl kona Einstakl. alls Fiskvinnsla Hestabraut Flokkur raunfærnimats Félagsliðabraut Fjöldi staðinna eininga Leikskólaliðabraut Matartækni Skrifstofubraut Tanntæknar Tölvubraut Fiskveiðar Fél.- og tómstundabraut Skipstjórn Fisktæknir Félagsliði Stuðningsfulltrúi og skólaliði Leikskólaliði Stuðningsfulltrúi Almenn starfshæfni Færniþrep í atv.l Færniþrep í atv.l Viðburðalýsing Samtals til þátttöku í greiningarvinnu. Leita þarf leiða til að kynna Starfsmenn FA fylgjast náið með nýjungum á sviði hæfnigreiningar FA, sýna fram á gagnsemi þeirra fyrir starfs- hæfnigreininga og fræðsluhönnunar, svo sem hjá Dokkunni, greinarnar og einnig hvaða gagn einstaklingar/fyrirtækin Kompás, viðeigandi hópum á Facebook, auk erlendra fag- hafa af þátttöku í greiningarfundunum. Það gæti verið hlut- bóka, tímarita og vefjum. verk vinnuveitendasamtaka að vinna að viðhorfi sameiginlegrar ábyrgðar á hæfnieflingu í starfsgreininni. FA hefur átt fulltrúa í norrænu tengslaneti á vegum NVL 58 N Á M S K R Á R O G N Á M S LÝ S I N G A R um sameiginlega sýn á hæfniþarfir í atvinnulífi á Norður- Samtals hafa 50 námskrár verið hannaðar og skrifaðar af FA löndum og eflingu starfsnáms. Gerð er grein fyrir vinnu nets- frá upphafi. Eins og fram er komið hefur Fræðsluhönnunarferli ins í kafla um norrænt samstarf síðar í skýrslunni. Verkefni FA verið í þróun á árinu, þar sem áhersla er lögð á að skilgreina netsins ber heitið Færniþróun frá sjónarhóli atvinnulífs. enn betur hlutverk aðila í fræðsluferlinu og þróun námskráa og

59 endurskoðun þeirra, en þar er mikið verk fyrir höndum á næstu Stiklunámskeiðið Skapandi skólastarf með fullorðnum árum. Jafnframt er lögð áhersla á vinnu við hæfniramma fyrir var haldið á Akureyri í mars með samtals 29 þátttakendum. framhaldsfræðsluna og aðstoð við samstarfsaðila við gerð Allar símenntunarmiðstöðvar innan Kvasis hafa verið heim- námskráa og námslýsinga eins og kostur er. sóttar, þar sem fræðsluferlið hefur verið kynnt og meðal ann- Allar símenntunarmiðstöðvar innan Kvasis hafa verið ars verið rætt um kennslufræðilegar nálganir í tengslum við heimsóttar þar sem lögð hefur verið áhersla á að kynna og námskrár framhaldsfræðslunnar og starfsþróun leiðbeinenda ræða hæfnigreiningar og námskrár. Fræðsluferlið hefur verið í ljósi nýjunga á sviðinu. Einnig var rætt um þá hugmynd að kynnt og ný nálgun við gerð starfstengdra námskráa, sem koma á sameiginlegum vettvangi leiðbeinenda framhalds- byggir á að starfaprófíll sé útfærður sem námskrá með náms- fræðslunnar á samfélagsmiðlum, en skýr stefna í því máli lýsingum, hefur verið rædd. hefur ekki verið sett fram. Rafrænt form fyrir samræmdar Sex eldri námskrár hafa verið endurskoðaðar og sendar til vottunar í gegnum námskrárgrunn mennta- og menning- þjónustukannanir til að meta viðhorf námsmanna var útbúið armálaráðuneytisins. Það eru: Menntastoðir, Íslensk menning Unnið hefur verið að því að þróa faglegt starf sem sam- og samfélag (áður Landnemaskólinn og Landnemaskólinn ræmist kröfum, þörfum og framtíðarsýn þar sem tekið er mið II), Skrifstofuskólinn, Sölu-, markaðs- og rekstrarnám, Nám í af fræðsluferli framhaldsfræðslu. Hæfni leiðbeinenda hefur stóriðju grunnnám og Nám í stóriðju framhaldsnám. Tvær verið til umræðu meðal annars í tengslum við hugmyndir um námskrár sem sendar voru í vottun á fyrra ári fengu vottun á almenna námskrá fyrir framhaldsfræðslu. Mikilvægt er að árinu, þær eru: Fagnám í umönnun fatlaðra (áður Starfsnám viðhalda sveigjanleika kerfisins en á sama tíma að tryggja stuðningsfulltrúa grunnnám og Starfsnám stuðningsfull- gæði. Vilji er fyrir því í hópi verkefnastjóra og verktaka að trúa framhaldsnám) og Verkfærni í framleiðslu. Tvær nýjar áfram verði unnið að þróun námskeiða í kennslufræði og námskrár hafa verið unnar með samstarfsaðilum og fengið kennsluaðferðum fyrir framhaldsfræðsluna. Skýrar vísbend- vottun. Þær eru Móttaka og miðlun, unnin að beiðni Mímis, ingar hafa komið fram um vilja til að nýta betur vefmiðla og Tölvuumsjón, unnin að beiðni NTV. og samfélagsmiðla til að koma námi á framfæri við leiðbein- Unnið er að útfærslu á almennri starfshæfni og grunn- endur í framhaldsfræðslu. Mótun samstarfs við Menntavís- leikni fyrir markhópinn. Sóttir hafa verið tveir fundir í vinnu- indasvið Háskóla Íslands er hafið sem og vinna við þróun við- hópi NVL um grunnleikni fullorðinna. Haldnir hafa verið þrír miða um hæfni leiðbeinenda í framhaldsfræðslu. Viðræður fundir í bakhópi um grunnleikni á Íslandi með fulltrúum FA eru jafnframt í gangi vegna þróunar á fagháskólanámi. og mennta- og menningarmálaráðuneytisins þar sem áhersla er á að miðla upplýsingum um þróun málaflokksins í Evrópu, í norrænu samhengi og hér á landi, þar á meðal vegna Erasmus+ KA3 verkefnisins VISKA sem vinnur að leiðum til að gera færni innflytjenda sýnilegri. GÆÐI OG ÞRÓUN R A U N FÆ R N I M AT S Frá árinu 2004 og til loka ársins 2016 hafa einstaklingar lokið raunfærnimati. Í samræmi við það að sífellt fleiri samstarfsaðilar FA ÞRÓUN AÐFERÐA Í FRAMHALDSFRÆÐSLU stýra raunfærnimatsverkefnum hefur umfang raunfærnimats Starfið hefur frá upphafi falist í að þróa og halda kennslu- tvö námskeið fyrir matsaðila með samtals 28 þátttakendum. fræðinámskeið en einnig í fræðslufundum og ráðgjöf. Frá Flestar spurningar samstarfsaðila er varða raunfærnimat lúta árinu 2003 hefur FA byggt upp og þróað áfram 20 mis- að framkvæmd en einnig er mikið leitað eftir upplýsingum munandi námskeið fyrir fræðslustarfsfólk, kennara og leið- þegar opnað er fyrir umsóknir í Fræðslusjóð. í starfi fræðsluaðila aukist. Til að mæta því hefur FA haldið beinendur á sviði fullorðinsfræðslu sem nefnast Stiklur. Raunfærnimat í almennri starfshæfni hefur verið gert á Námskeiðin eru á mismunandi sviðum með þarfir markhóps nokkrum stöðum á landinu og hefur gagnast markhópnum FA að leiðarljósi og í samræmi við óskir og ábendingar sam- vel. Einkum hafa atvinnuleitendur tekið þátt í þessu verkefni starfsaðilanna. Fyrstu skref hafa verið tekin í að færa Stikl- en það er valdeflandi, hvetjandi og styrkjandi fyrir fólkið. unámskeiðin á rafrænt form og útfærslu á því. Varðandi námsþarfir hópsins þá óskar fólk helst eftir styttra 59

60 námi til að fá framgang í starfi eða atvinnuleit. Mikilvægt meðal annars fjallað um aðkomu stjórnvalda, ábyrgð hags- þykir að geta stundað nám í heimabyggð og nemendur vilja munaaðila, til dæmis á vinnumarkaði, gæði og skipulag. geta sótt meira nám til símenntunarmiðstöðvanna á sínu svæði. Einnig eru svæðisbundnar þarfir til staðar. Lögð hefur verið áhersla á að styrkja tengsl FA við sam- eru haldnar á tveggja til þriggja ára fresti og eru þar ræddar starfsaðila vegna raunfærnimats með heimsóknum á starfs- helstu áskoranir og nýjungar sem snerta raunfærnimat. Á stöðvar þeirra með það að markmiði að ræða framkvæmd ráðstefnunni voru veitt verðlaun fyrir verkefni í raunfærni- raunfærnimats, miðla upplýsingum og meta tækifæri til mati. Samtals voru sjö verkefni tilnefnd til verðlaunanna frekari þróunar raunfærnimats. með fjölbreyttu innihaldi og áherslum. Að þessu sinni runnu Árið 2016 var skipuð nefnd ASÍ og SA vegna bókunar í þau til IÐUNNAR fræðsluseturs, sem hefur unnið að raun- kjarasamningum SGS, VR og Eflingar annars vegar og SA hins færnimati í iðngreinum í tíu ár í samstarfi við hagsmunaaðila vegar um að meta nám/raunhæfni til launa á tveimur þrepum vítt og breytt um landið. Í því er fólgin mikil viðurkenning á grundvelli hæfnigreininga starfa. Starfsmenn FA eru þeirri á raunfærnimatskerfinu sem þróað hefur verið á Íslandi. FA nefnd til ráðgjafar. Hafa þeir verið kallaðir á fundi nefndar- átti þrjá fulltrúa á ráðstefnunni og stóðu þeir fyrir vinnustofu innar auk þess að skila inn minnisblöðum um möguleika, um raunfærnimat á Íslandi. Í aðdraganda ráðstefnunnar og kostnað og áskoranir við framkvæmd raunfærnimats þar að henni lokinni stóð FA fyrir fundum með íslenskum þátt- sem notuð eru viðmið atvinnulífs en ekki námskrár. Verkefnið takendunum þar sem ávinningur af þátttökunni var ræddur. virðist í nokkurri lægð árið 2017 og er óvíst um framhald þess. FA vann með VR við að einfalda niðurstöður raunfærni- Frá og með árinu 2016 hafa allar metnar einingar í raun- mats fyrir störf og tengja þær við íslenska hæfnirammann. Í færnimati verið skráðar inn í INNU upplýsingakerfi skóla og framhaldi af því var ákveðið að frekari þróun myndi flytjast til árið 2017 mun hver framkvæmdaraðili raunfærnimats sjá FA. Einnig hófust viðræður við VR og SVÞ um þróun á raun- um þá skráningu. Með þeirri skráningu er uppfyllt ákvæði færnimati fyrir starfsmenn verslana og verslunarstjóra í kjöl- reglugerðar 1163/2011 um að niðurstöður raunfærnimats far greiningarvinnu á því starfi. séu skráðar í gagnagrunn á vegum stjórnvalda. Jafnframt Fulltrúi FA á sæti í nefnd sem fjallar um möguleika á er óformlegt nám og starfsreynsla þannig metin til jafns við raunfærnimati á háskólastigi. Helsta verkefni FA þar er að formlegt nám. Þetta er að mati FA stór áfangi í að tryggja miðla reynslu. Tengingar á Norðurlöndum komið hafa einnig að ekki sé gerður greinarmunur á niðurstöðum úr raunfærni- komið sér vel til að miðla þekkingu erlendis til nefndarinnar. mati og einingum sem aflað er með öðrum hætti. FA kaupir Skýrslan er væntanleg fyrir árslok aðgang að kerfinu og heldur utan um það, en veitir samstarfsaðilum Fræðslusjóðs aðgang til skráningar. Tveir fulltrúar FA sitja í norrænum sérfræðingahópi NVL um raunfærnimat. Tveir fundir hafa verið haldnir á árinu þar Árið 2016 var lokið við að þróa gæðakerfi fyrir raunfærni- sem unnið var sérstaklega að stefnumörkun og áherslum fyrir mat sem hluta af EQM gæðavottuninni. Sú þróun fólst bæði í sérfræðingahópinn til næstu tveggja ára, undirbúningi Evr- smíði á kerfi og prófunum á því. Árið 2017 hófu símenntunar- ópuráðstefnu um raunfærnimat (Biennale 2017) og miðlað miðstöðvar að innleiða gæðakerfið fyrir raunfærnimat í sína reynslu og stöðu raunfærnimats á milli landa. starfsemi og í framhaldinu mun ytri matsaðili framkvæma úttekt hjá miðstöðvunum. Hópurinn vinnur jafnframt að Nordplus-verkefni í formi vefsíðunnar ValiGuide sem lýsir áherslum og inniheldur efni FA hefur haft samstarf við mennta- og menningarmála- frá Norðurlöndunum um raunfærnimat. Fulltrúi Íslendinga og ráðuneyti um túlkanir á reglugerð og jafnframt að því að starfsmaður FA í þessari vinnu er jafnframt ritstjóri síðunnar. meta stöðu Íslands út frá því markmiði Evrópusambandsins, Erlendir aðilar leita talsvert til FA eftir upplýsingum um ESB, að árið 2018 verði komið á virkt raunfærnimatskerfi stöðu, árangur og framkvæmd raunfærnimats hér á landi. í öllum löndum Evrópu. Við vinnuna var stuðst við Vegvísi Reglulega koma hópar í kynningar hjá FA. Eitt af því sem 2018 sem unninn var á vegum NVL og fjallar um þróun og vekur mikla athygli erlendis er þríhliða samstarf hér á landi framkvæmd raunfærnimats til ársins Ákveðið var að milli aðila vinnumarkaðarins og ríkis um fræðslumál og þýða Vegvísi 2018 og lauk þeirri vinnu í apríl Þýðingin einnig hversu nákvæmar kostnaðartölur liggja fyrir. er nú aðgengileg á bæði pappírs- og rafrænu formi. Þar er 60 Evrópuráðstefna um raunfærnimat (VPL Biennale) var haldin í apríl 2017 í Árósum í Danmörku. Slíkar ráðstefnur Árið 2017 fékkst Erasmus+ KA1 styrkur til námsferðar

61 til að afla upplýsingar um þróun raunfærnimats erlendis til einstaklinga með því að kynna ráðgjöfina í tengslum við þar sem grunnur að mati eru færniviðmið starfa. Ráðgert er önnur verkefni og maður á mann. Ráðgjafar leggja áherslu ferðin verði farin vorið á að mikilvægt sé að halda áfram með vefinn Næstaskref. is og efla rafræna ráðgjöf. Jafnframt að æskilegt sé að sinna S Ö F N U N, VA R Ð V E I S L A O G M I Ð L U N U P P LÝ S I N G A endurmenntun og þjálfun ráðgjafa áfram. Aukin þörf er fyrir Áreiðanlegar og traustar upplýsingar eru grundvöllur þess nú en áður að ná í nemendur í námsleiðir, en atvinnuástandið að FA geti skilað stjórnum Fræðslusjóðs og FA skýrslum og hefur áhrif þar á. miðlað upplýsingum innanlands sem utan. Söfnun og varðveisla upplýsinga er því mikilvægur þáttur í starfsemi FA. ráðgjöf fyrir fólk af erlendum uppruna og er mikil áskorun fólgin í því að ná til þeirra sem standa fjær námi. Erfiðara er Árið 2016 fóru ráðgjafar í fræðsluferð til Finnlands og hefur ávinningur þeirrar ferðar skilað sér inn í vinnu rágjafa á Frá árinu 2006 hafa verið ákvæði um greiðslur vegna þessu ári, Á ráðgjafafundinum í febrúar var gerð grein vottaðra námsleiða, raunfærnimats og náms- og starfsráð- fyrir því hvernig aðferðir og verkfæri hafa nýst í ráðgjöf á gjafar í samningum við fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar. þeirra svæðum. Þá hefur reynslunni verið deilt meðal starfs- Á grundvelli laga nr. 27/2010 um framhaldsfræðslu færðust félaga á öðrum símenntunarmiðstöðvum. greiðslurnar frá FA yfir til Fræðslusjóðs frá og með árinu Á fundinum var sú vinna einnig kynnt sem hefur verið í Árangur í vottuðum námsleiðum og raunfærnimati er gangi vegna innleiðingar INNU, sem er skráningarkerfi fram- tekinn saman tvisvar á ári (í janúar og ágúst) og skýrsla er haldsskólanna, en það kerfi verður nú notað í staðinn fyrir unnin úr þeim tölum. Í náms- og starfsráðgjöf er upplýsingum MySchool. Með tilkomu nemendaskráningar í INNU er vonast safnað saman ársfjórðungslega. Niðurstöður þessarar upp- til að auðveldara verði að fylgjast með brotthvarfi nemenda lýsingaöflunar fyrir árið 2016 má sjá í kaflanum um starfsemi og ástæðum þess og þar með að efla stuðning og eftirfylgni Fræðslusjóðs í þessari skýrslu. ráðgjafa við hópinn. Þá var sérstaklega hugað að skráningu og utanumhaldi náms- og starfsráðgjafar og var sérstakt UMSJÓN OG ÞRÓUN NÁMS- OG S TA R F S R Á Ð G J A FA R kerfi byggt og innleitt í INNU sem þjóna skal þeim þætti. Náms- og starfsráðgjöf hjá fræðslu- og símenntunarmið- gjöfina og geta hugsað sér að nýta hana aftur ef á þarf að stöðvum fer fram hjá 14 aðilum. Samtals sinna ráð- halda og 85% telja ráðgjöfina hafa nýst vel. Í þjónustukönnunum sem lagðar voru fyrir á árinu 2016 kemur fram að 90% svarenda segjast vera ánægðir með ráð- gjafar verkefninu um land allt, í mismiklu starfshlutfalli. Þeir Haldið var námskeið á vegum GOAL verkefnisins fyrir eru með kynningarfundi á vinnustöðum, einstaklingsviðtöl ráðgjafanetið í byrjun árs í Áhugahvetjandi samtalstækni (sjá og hópráðgjöf. Jafnframt taka þeir þátt í virkniaðgerðum nánar í umfjöllun um nýja hópa), en það er aðferðarfræði fyrir atvinnuleitendur, verkefnum í raunfærnimati og þróun sem nýtist þeim sérstaklega sem standa fjær námi. Í október aðferðafræði í samstarfi við FA, meðal annars í gegnum erlend kom á vegum FA og NVL, finnskur sérfræðingur sem talaði þróunarverkefni. Markmið FA er að efla sérfræðiþekkingu í á námskeiði fyrir ráðgjafa um leiðir til að nýta aðferðir ráð- náms- og starfsráðgjöf innan framhaldsfræðslunnar með því gjafar á vinnustöðum í samstarfi við fyrirtækin til að hvetja að halda utan um samstarf ráðgjafa um allt land ásamt því starfsmenn til hæfniþróunar. að leita leiða til að efla gæði þjónustunnar í gegnum þróun aðferðafræði og endurgjöf frá notendum þjónustunnar. Undanfarið ár hefur verið unnið að endurgerð upplýsinga- og ráðgjafavefjarins NæstaSkref.is. Á nýjum vef verða Haldinn var einn ráðgjafafundur í febrúar með 21 ráð- aðgengilegar 250 almennar starfslýsingar, upplýsingar um á gjafa, þar sem farið var yfir þróun mála, tölfræði (sjá nánar annað hundrað námsleiðir, skimunarlistar vegna raunfærni- í umfjöllun um Fræðslusjóð) og niðurstöður úr starfinu fyrir mats í 20 greinum auk áhugakönnunar og rafrænnar ráð- árið Fram kom að mismunandi áherslur og þarfir eru hjá gjafar. Vonir standa til að vefurinn verði tilbúinn fyrir árslok miðstöðvum og að sumar þeirra eru farnar að fara meira út í fyrirtækin til að kynna ráðgjöfina og sína starfsemi. Þá skipta Áfram hefur verið unnið með EQM viðmið um gæði í tengsl við hagsmunaaðila verulegu máli, en best virkar að ná náms- og starfsráðgjöfinni, en framundan er nýtt vottunar- 61

62 ferli. Þar verður náms- og starfsráðgjöfin í fyrsta skipti inni, sem hluti af úttekt (sjá nánar í umfjöllun um gæði). Kostur þess að taka upp INNU við skráningu er meðal annars talinn vera sá að það kerfi er í notkun hjá flest öllum Erlendir gestir hafa sýnt ráðgjöfinni áhuga sem og nem- framhaldsskólum landsins og fara því skráningar framhalds- endur í náms- og starfsráðgjöf við Háskóla Íslands vegna MA fræðslunnar inn í sama kerfi. Einnig hafa nemendur áfram verkefna. aðgang að sínum skráningum í gengum Íslykil eða rafræn skilríki eftir að þeir ljúka námi. Þá er skráning á raunfærni- GÆÐI Í FRAMHALDSFRÆÐSLUNNI mati aðgengilegri í INNU en var í Námsnetinu. Frá árinu 2012 hefur verið unnið eftir gæðaviðmiðum Euro- M I Ð L U N U P P LÝ S I N G A U M Þ A Ð S TA R F S E M F E R F R A M Á V E T T VA N G I F R A M H A L D S F R Æ Ð S L U pean Quality Mark (EQM) í þeim tilgangi að auka gæði fræðslustarfs. Í árslok 2016 höfðu sextán fræðsluaðilar hér á landi hlotið gæðavottun samkvæmt evrópska gæðamerkinu EQM og 14 þeirra lokið þriggja ára vottunarferli. Gæðavott- Gátt er ársrit Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins og ber undir- unarferli FA hefur verið endurskoðað og byggir nú á þremur titillinn Ársrit um framhaldsfræðslu. Gátt kemur út í fjór- stoðum framhaldsfræðslunnar; fræðslu, raunfærnimati og tánda skipti í tengslum við ársfund Fræðslumiðstöðvarinnar náms- og starfsráðgjöf. Vottun fyrir fyrstu stoðina, fræðslu, sem haldinn verður 30. nóvember Í ritinu er alhliða er nefnd EQM, en vottun fyrir allar þrjár stoðirnar er nefnd umfjöllun um framhaldsfræðslu á Íslandi og í Evrópu. Þema EQM+. ársins er hæfniþróun/hæfnistefna. Ritið er sent víða, meðal Haldnir hafa verið fundir með fræðsluaðilum til að kynna annars til símenntunarmiðstöðva, framhaldsskóla og bóka- fyrir þeim ný viðmið, veita ráðgjöf, miðla upplýsingum og safna. Gátt er notuð til kennslu í þremur háskólum, það er stuðla að aukinni gæðavitund í framhaldsfræðslukerfinu. Á HÍ, HA og LHÍ, og er aðgengilegt á vef Fræðslumiðstöðvar þessum tímapunkti hafa 11 fræðsluaðilar skráð sig formlega atvinnulífsins, Vinna við útgáfu Gáttar 2017 í nýja gæðavottunarferlið sem hefst haustið 2017 og er það hófst á vordögum. fyrirtækið Vaxandi ráðgjöf ehf. sem mun sjá um úttektir á gæðum vegna EQM og EQM+. Menntamálastofnun hefur samið við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins um að veita formlegt álit á umsóknum um Unnið hefur verið að undirbúningi ársfundar með þemað hæfniþróun/hæfnistefna að leiðarljósi. Horft hefur verið til stefnu Norðmanna í þessu samhengi og verður henni miðlað á ársfundinum ásamt öðru tengdu efni. viðurkenningu fræðsluaðila. Sérstaklega verður litið til skil- Vef FA hefur verið viðhaldið og unnið hefur verið að því yrða sem snúa að faglegu gæðastarfi í framhaldsfræðslu í að samhæfa og þróa vefi FA. Fram til þessa hafa þeir verið samræmi við IV. kafla laga um framhaldsfræðslu nr. 27/2010. þrír: frae.is, framhaldsfraedslan.is og naestaskref.is Unnið er að tengingu þeirra með sameiginlegu útliti, auk þess sem allt 62 NEMENDABÓKHALD efni og viðmót naestaskref.is verður endurskoðað. Nemendakerfið INNA verður tekið upp haustið 2017 til notk- ýmsum hætti, meðal annars með kynningarbæklingum, unar fyrir skráningu og skipulag náms og umsýslu gagna fyrir útgáfu námskráa og dreifingu þeirra, þátttöku í ráðstefnum nemendabókhald. Vinna við upptöku nýs kerfis hófst í lok árs og móttöku gesta, bæði innlendra og erlendra. Gefinn var út 2016 en vegna breytinga sem þurfti að gera, og vegna þarfa bæklingur um hæfnigreiningaraðferðina og aðferðin kynnt á framhaldsfræðslunnar, stóð sú vinna fram á vor. Í lok sumars Menntadegi atvinnulífsins. Upplýsingum í tengslum við starfið er miðlað með fengu samstarfsaðilar FA aðgang að kerfinu en Fræðslumið- Það sem af er árinu 2017 hefur FA, í samstarfi við NVL, stöð atvinnulífsins leigir afnot og greiðir fyrir aðlögun kerfis- komið að einni ráðstefnu, einu málþingi og einu námskeiði, ins. INNA býður upp á margvíslega möguleika við skráningu sjá nánar í kaflanum um Norrænt tengslanet um nám full- vottaðra námsleiða og raunfærnimats. Viðmótið fyrir skrán- orðinna (NVL). ingu náms- og starfsráðgjafar er sérsmíðað í INNU fyrir FA Starfsemi FA var á tímabilinu kynnt fyrir um tvö hundruð og samstarfsaðila. INNA leysir Námsnetið/MySchool af hólmi manns. Þar á meðal hópum frá Norðurlöndunum, Slóveníu, fyrir skráningu nemendabókhalds. Ungverjalandi og Pólland. Kynningarnar hafa farið fram á

63 fundum og ráðstefnum á Íslandi og erlendis. Umfjöllunarefni ystu Kompetanse Norge, norsku færniþróunarstofnunarinnar. kynninganna var starfsemi FA, raunfærnimat og náms- og Verkefnið er tilrauna- og rannsóknarverkefni sem beinir starfsráðgjöf. sjónum að því forgangsatriði í stefnu Evrópusambandsins að efla starfshæfni innflytjenda með því að meta færni þeirra og UNDIRBÚNINGUR AÐKOMU NÝRRA H Ó PA U M F R A M H A L D S F R Æ Ð S L U auka þar með möguleika þeirra á því að fá störf við hæfi og Markmið laga um framhaldsfræðslu er að ná til sem flestra færni innflytjenda sýnilegri. Önnur samstarfslönd eru Belgía, þeirra, sem ekki hafa lokið námi frá framhaldsskóla. FA hefur Ísland og Írland. hlúa þannig að félagslegri aðlögun. Miðað er að því að þróa og efla tengslanet hagsmunaaðila og þróa verkfæri sem gera gott aðgengi að þeim hluta hópsins sem er á vinnumarkaði Írskur rannsóknaraðili leggur upp rannsóknarhluta verk- eða tímabundið utan hans. Þar sem atvinnuþátttaka á Íslandi efnisins sem felst í mælingu út frá stöðumati í málaflokknum er mjög mikil er um að ræða litla hópa, sem standa utan í upphafi og niðurstöðum í lok þess, sem undirbyggja jafn- vinnumarkaðar. Markmið FA er að nýta samlegðaráhrif í starfi framt áframhaldandi stefnumótun í málaflokknum. FA og FA til hagsbóta fyrir hópa sem standa utan vinnumarkaðar. IÐAN fræðslusetur stýra VISKA verkefninu hér á landi í sam- Unnið hefur verið að ofangreindu í gegnum Erasmus+ Key Action 3 verkefnin GOAL Guidance and Orientation for einingu, í samstarfi við mennta- og menningarmálaráðuneytið og hagsmunaaðila. Adult Learners og VISKA Visible Skills for Adults. Um er að IÐAN mun hafa umsjón með framkvæmd tilraunahluta ræða verkefni til þriggja ára sem hafa það að markmiði að verkefnisins í heildarverkefninu og framkvæmd hér á landi. styðja við stefnumótun og eru bæði unnin fyrir mennta- og Tilraunahlutinn felur í sér að bjóða upp á mat á færni fyrir 50 menningarmálaráðuneytið. Verkefnin falla að markmiðum innflytjendur eða fólk með litla formlega menntun. FA mun þjónustusamnings FA við mennta- og menningarmálaráðu- hafa umsjón með þróun tækja, þjálfun matsaðila og gæða- neytið og eru fjármögnuð að stórum hluta af Erasmus+ viðmiðum í heildarverkefninu. FA hefur unnið að því á árinu áætluninni. að vinna lýsingu á yfirfæranlegri færni/hæfni (e.transversal GOAL verkefnið hófst formlega í febrúar 2015 undir eða transferable skills) samhengi VISKA verkefnisins. Allir forystu flæmska menntamálaráðuneytisins í Belgíu. Önnur aðilar verkefnisins vinna nú að stöðumati í málaflokknum samstarfslönd eru Holland, Tékkland, Slóvenía og Litháen. í samráði við hagsmunaaðila og er mótun samráðshóps í Að auki er breskur rannsóknaraðili frá háskólanum í London bígerð hér á landi. (University og London) og fulltrúi frá Tyrklandi sem fylgist með þróuninni. Hér á landi er verkefnið unnið í samstarfi við Mími símenntun og Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum, á þeirra svæðum. NORRÆNT TENGSLANET UM NÁM FULLORÐINNA (NVL) Í gegnum verkefnið eru hagsmunaaðilar nú upplýstari um NVL (norrænt tengslanet um nám fullorðinna) er starfrækt þá þjónustu sem er til staðar og geta vísað hver á annan eftir á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar. Netið var í flokki þörfum hvers einstaklings. Unnið er að því að efla það sam- verkefna en var fært yfir í flokk áætlana til jafns við Nordplus starf í þágu markhópsins. Skýra þarf tilvísunarferli og koma af menntaáætlunina árið FA hefur vistað NVL á Íslandi frá stað umræðu um stöðu einstaklinga innan þeirra. Ljóst er að upphafi. Samningur er í gildi til loka ársins 2017 og gegnir formgera þarf betur samstarf hagsmunaaðila í þessu skyni og Sigrún Kristín Magnúsdóttir starfi tengiliðs fyrir Íslands hönd. vinna jafnframt að skýrri stefnumótun í málaflokknum. Nánar er fjallað um starfsemi NVL í sérstökum kafla í ritinu. Næstu mánuði verður unnið úr upplýsingum úr rannsóknarhluta verkefnisins til að móta áframhaldandi stefnumótun í löndunum. Innlend lokaráðstefna verkefnisins verður haldin 14. desember næstkomandi. Nánar er fjallað um verk- HÆFNISETUR FERÐAÞJÓNUSTUNNAR efnið í grein náms- og starfsráðgjafa GOAL verkefnisins á Í byrjun árs 2017 undirritaði FA samning við atvinnu- og öðrum stað í ritinu. nýsköpunarráðuneytið og Stjórnstöð ferðamála um stofnun VISKA verkefnið hófst formlega í febrúar 2017 undir for- verkefnisins Hæfnisetur ferðaþjónustunnar sem er sam- 63

64 hæfingarverkefni um brýn verkefni í fræðslu starfsmanna í ferðaþjónustu. Fjármagn var tryggt með sérstakri fjárveitingu UM HÖFUNDINN á fjárlögum. Hæfnisetrið mun fyrst og fremst kortleggja Sveinn Aðalsteinsson er framkvæmdastjóri Fræðslumið- þarfir fyrir fræðslu, ráðleggja fræðsluaðilum um fræðsluað- stöðvar atvinnulífsins. ferðir, leggja til námsefni, þar á meðal rafræna fræðslu, og þróa aðferðir við meta árangur af fræðslu á rekstur og starfsánægju í fyrirtækjum. Ýmis tilraunaverkefni eru í þróun og verða framkvæmd veturinn Áhersla á er á að hafa samráð við atvinnugreinina og eins er unnið þétt með nokkrum símenntunarmiðstöðvum í að bjóða fræðslulausnir sem henta greininni. 64

65 BJ ÖRN GA RÐ A R S S O N UM NÝSKÖPUNAR- OG ÞRÓUNARSTYRKI FRÆÐSLUSJÓÐS Stjórn Fræðslusjóðs skipar sérstaka úthlutunarnefnd sem Nýjungar í námi og kennslu í hefur það hlutverk að: koma með tillögur að áhersluatriðum, starfstengdri íslensku fyrir ein- fara yfir og meta umsóknir og gera tillögur til stjórnar um staklinga á vinnumarkaði, með úthlutun. erlent tungumál að móðurmáli. Auglýst er eftir umsóknum í mars ár hvert. Gengið er frá Samstarf fræðsluaðila og fyrir- úthlutun og samningum við styrkþega í lok maí. Verkefni sem tækja/stofnana um aðferðir til hljóta styrk mega spanna tvö ár frá úthlutun. Fræðslumiðstöð virkrar þátttöku í símenntun á atvinnulífsins fylgist með framvindu verkefnanna, að tíma- vinnustað. Rétt er að ítreka að áætlun standist og við verklok að senda afurðir til formanns þetta eru áherslur, en ekki for- úthlutunarnefndar sem ber ábyrgð á að þær séu i samræmi senda úthlutunar. við forsendur umsóknar. En þessi atriði eru forsenda þess að styrkþegi fái fullnaðargreiðslu. Árið 2017 voru kr. til Árið 2017 voru eftirfarandi áherslur lagðar til grundvallar úthlutun: úthlutunar. Alls bárust 28 umsóknir Björn Garðarsson um styrki, samtals að upphæð Raunfærnimat í atvinnulífinu sem byggist á hæfnigreiningu starfa kr. Styrkir voru veittir til 15 verkefna, samtals kr. Þróun rafræns, gagnvirks námsefnis sem nýtist markhóp Eftirtaldir aðilar fengu úthlutun árið 2017: framhaldsfræðslu. Umsækjandi Heiti verkefnis Rafiðnaðarskólinn ehf. Þróun gagnvirks námsefnis í tæknigreinum Fræðslunetið símenntun á Suðurlandi Fjarkinn rafræn námskeið í ferðaþjónustu Framvegis Færniþróun á sviði framhaldsfræðslu Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum Gæðamatur og ferðaþjónusta Fræðslunetið símenntun á Suðurlandi Starfstengd íslenska fyrir erlenda starfsmenn sem starfa á dvalar- og hjúkrunarheimilum Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar Hæfnigreining og raunfærnimat iðnverkamanna þrep Háskólafélag Suðurland Ferðamálabrú rafrænt námsefni Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum Starfsmenntun í fiski hvenær sem er Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar Raunfærnimat og starfsþróun í ferðaþjónustu Þekkingarnet Þingeyinga Virkjum vinnustaðinn; Fullorðinsfræðsla um samskiptamiðla Rakel Sigurgeirsdóttir Íslenskunáman Fræðslunetið símenntun á Suðurlandi Grunnmenntun í ferðaþjónustu starfagreiningar og raunfærnimat Austurbrú Rafrænt kennsluefni fyrir starfsfólk í ferðaþjónustu Mímir Námskrá fyrir reynda hópferðabílstjóra við ferðaþjónustu Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar Hæfnigreiningar og raunfærnimat starfsfólks íþróttamannvirkja Úthlutun 65

66 GU Ð R Ú N E R LA Ö F JÖ R Ð Ó LA FS DÓ TTI R I N N F LY T J E N D U R Á Í S L A N D I S E M N Ý T A S É R ÚRRÆÐI FRAMHALDSFRÆÐSLUNNAR Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) hefur frá upphafi starfseminnar, árið 2003, safnað tölfræðigögnum um framkvæmd þeirra úrræða sem FA hefur þróað. Úrræðin sem um ræðir eru raunfærnimat, náms- og starfsráðgjöf og námsleiðir fyrir markhóp FA, sem er fullorðið fólk á vinnumarkaði með stutta formlega menntun. Á árinu 2003 fóru fyrstu námsmennirnir í gegnum námsleiðir sem FA undirbjó til vottunar. Árið 2006 hófu náms- og starfsráðgjafar símenntunarmiðstöðvanna að taka viðtöl við einstaklinga í markhópi FA og árið 2007 fóru fyrstu einstaklingarnir í gegnum raunfærnimat, fyrst í iðngreinum en síðan bættust fleiri greinar við. Tölfræðigögnin sem verða skoðuð hér í greininni hafa meðal annars verið greind með tilliti til þess hvort það eru Íslendingar eða erlendir ríkisborgarar (innflytjendur) sem nýta sér þessi úrræði. Guðrún Erla Öfjörð Ólafsdóttir Innflytjendum á Íslandi hefur fjölgað þeirra sem sækja þá þjónustu símenntunarmiðstöðva sem jafnt og þétt á undanförnum árum. telst til úrræða FA. Upplýsingar um þjóðerni eru fengnar úr Samkvæmt Hagstofu Íslands voru gögnum um raunfærnimat og náms- og starfsráðgjöf innflytjendur á Íslandi þann 1. janúar 2017 eða 10,6% mannfjöldans. Það er fjölgun frá árinu 2016 þegar þeir voru 9,6% landsmanna (31.812). Til N Á M S - O G S TA R F S R Á Ð G J Ö F samanburðar var fjöldi innflytjenda 8,0% mannfjöldans árið Frá árinu 2006 hefur einstaklingum í markhópi FA staðið til Pólverjar eru langfjölmennasti hópurinn eða 38,3% boða að fá gjaldfrjálsa ráðgjöf náms- og starfsráðgjafa hjá allra innflytjenda ( einstaklingar). (Hagstofa Íslands, símenntunarmiðstöðvum. FA vinnur að þróun náms- og starf- 2017) ráðgjafar þar sem lögð er áhersla á að efla sérfræðiþekk- Í ljósi þessarar fjölgunar innflytjenda á Íslandi er því ingu í náms- og starfsráðgjöf og veita faglegan stuðning í athyglisvert að skoða hvert hlutfall innflytjenda er í hópi samræmi við viðhorf, hugmyndir og gæðakröfur í framhalds- Tafla 1. (Hagstofa Íslands, 2017) 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% Enginn erlendur bakgrunnur Innflytjendur, fyrsta og önnur kynslóð Erlendur bakgrunnur

67 Tafla 2. Fjöldi viðtala náms- og starfsráðgjafa við Íslendinga og erlenda ríkisborgara. Árabilið Íslendingur Erlendur ríkisborgari ALLS fræðslu. Ráðgjöfin felur meðal annars í sér að veita einstakl- af 85% við einstaklinga frá Austur-Evrópulöndum og 15% ingnum upplýsingar um nám og störf, aðstoða við að kanna við einstaklinga frá Vestur-Evrópulöndum. Rúm 14% viðtala áhugasvið og hæfni, veita upplýsingar um mögulegar náms- voru tekin við einstaklinga frá Asíulöndum og rúm 9% við leiðir og styrki, aðstoða við markmiðasetningu, veita ráðgjöf einstaklinga frá Afríkulöndum. Þetta má sjá nánar á mynd 2. í raunfærnimati og um persónuleg málefni. Þessi þjónusta stóð fyrst til boða 2006, eins og áður sagði, og þá var tekið alls viðtal. Síðan hefur við- R A U N FÆ R N I M AT tölum fjölgað jafnt og þétt og síðastliðin sex ár hafa verið Við mat á raunfærni er verið að skoða þá samanlögðu færni/ veitt á milli níu og tíu þúsund viðtöl ár hvert. Á fyrstu tveimur hæfni sem einstaklingur hefur náð með ýmsum hætti, svo árunum eftir að þessi þjónusta hófst, það er árin 2006 og sem skólagöngu, starfsreynslu, starfsnámi, frístundanámi, 2007, sótti enginn erlendur ríkisborgari aðstoð náms- og framhaldsfræðslu, félagsstörfum og lífreynslu. Einstaklingur starfsráðgjafa. En frá árinu 2008 hafa á milli 5% og 10% sem fer í raunfærnimat getur síðan nýtt sér niðurstöðuna til viðtala verið við erlenda ríkisborgara, eða 6,6% að meðaltali. að halda áfram námi eða fá framgang í starfi. Frá því að raunfærnimat hófst árið 2007 og til loka árs Þetta má sjá nánar í töflu 2. Á mynd 1 má sjá hlutfallið á milli erlendra ríkisborgara 2016 hafa einstaklingar lokið raunfærnimati hjá þeim og Íslendinga á sama tímabili. Þar sést að árið 2008 nam símenntunarmiðstöðvum sem eru í samstarfi við FA. Þar af þetta hlutfall 10% viðtala, 9% árið 2009, 7% 2010 og 2011, hafa 61% lokið raunfærnimati í löggildum iðngreinum, 30% 8% 2012, 5% 2013, 6% 2014 og 7% 2015 og Af þessu farið í annað raunfærnimat á móti námskrám framhalds- má álykta að stór hluti innflytjenda skóla, 8% á móti viðmiðum atvinnulífsins og 1% í almennum Árið 2016 voru tekin 658 viðtöl við erlenda ríkisborgara. bóklegum greinum. Þar af voru 47% viðtala við einstaklinga frá Póllandi. Tæp Árið 2007 hófst raunfærnimat í löggildum iðngreinum 74% viðtala voru við einstaklinga frá Evrópulöndum, þar en árið 2008 var farið að raunfærnimeta í öðrum greinum. Mynd 1. Hlutfall viðtala náms- og starfsráðgjafa við Íslendinga og erlenda ríkisborgara % 100% 90% 91% 93% 93% 92% 95% 94% 93% 93% 85% 65% 45% 25% 10% 9% 5% Íslendingur 7% % % % % % % 2016 Erlendur ríkisborgari 67

68 Mynd 2. Fjöldi og hlutfall viðtala við innflytjendur árið % ,9% 70% % % 40% % % ,6% 9,1% 1 0 Evrópa Afríka Asía 3 0,2% Eyjaálfa Norður Ameríka Fjöldi viðtala 12 0,5% 10% 1,8% 0% Suður Ameríka Hlutfall Fjöldi þeirra einstaklinga sem hafa farið í raunfærnimat hefur mati í löggildum iðngreinum, eða 77%, 21% luku raunfærni- aukist jafnt og þétt á þessum tíu árum með metfjölda árið mati í öðrum greinum og 2% eftir viðmiðum atvinnulífsins eins og sjá má á töflu 3. Skiptinguna má sjá í töflu 4. Á árunum luku 69 innflytjendur eða erlendir ríkisborgarar raunfærnimati og eru það 1,7% af heildarfjölda LOKAORÐ þeirra einstaklinga sem hafa farið í raunfærnimat. Fjöldi þeirra hefur þó aukist smám saman á þessum tíma. Árið 2008 Úrræði framhaldsfræðslunnar geta nýst innflytjendum á luku 6 innflytjendur raunfærnimati, enginn árið 2009, 2 árið ýmsan hátt, til dæmis til að kynna fyrir þeim menntunar- og 2010 og 2 árið 2011, 3 árið Árið 2013 luku 5 innflytj- starfsúrræði á Íslandi og meta bakgrunn þeirra, menntun, endur raunfærnimati, 23 árið 2014, 10 árið 2015 og 18 árið reynslu og þekkingu. Náms- og starfsráðgjöf er gjarna fyrsta skrefið fyrir Sjá á mynd 3. Af þessum 69 einstaklingum eru 43 karlar eða 62% og fólk sem nýtir sér úrræði framhaldsfræðslunnar. Samkvæmt 26 konur eða 38%, en gögnum fyrir raunfærnimat er ekki tölum um erlenda ríkisborgara sækja aðeins að meðaltali skipt eftir uppruna einstaklinga. Flestir þeirra luku raunfærni- 6,6% þeirra þá þjónustu, eða allt frá 10% árið 2008 og niður Tafla 3. Fjöldi einstaklinga sem luku raunfærnimati Almennar bóklegar greinar Annað raunfærnimat Löggildar iðngreinar Viðmið atvinnulífsins ALLS 2016 Heildarfjöldi Tafla 4. Fjöldi erlendra ríkisborgara sem luku raunfærnimati árin Annað raunfærnimat 2 Löggildar iðngreinar Viðmið atvinnulífsins Erlendur ríkisborgari Alls

69 Mynd 3. Fjöldi einstaklinga sem luku raunfærnimati,eftir þjóðerni, árin Íslendingur Erlendur ríkisborgari í 5% árið Því má ætla að úrræði náms- og starfsráðgjafar gætu nýst betur til að koma til móts við þennan hóp í samfélaginu. UM HÖFUNDINN Guðrún Erla Öfjörð Ólafsdóttir starfar sem sérfræðingur Raunfærnimat er hins vegar augljóslega vannýtt leið hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Helstu verkefni Guðrúnar til að koma til móts við þá innflytjendur sem hingað koma. hjá FA tengjast úrvinnslu tölfræðigagna, kynningarmálum, Aðeins 1,7% af heildarfjölda þeirra sem fóru í raunfærnimat upplýsingasöfnun meðal samstarfsaðila og verkefnastjórn. á tímabilinu voru erlendir ríkisborgarar. Raunfærnimat er leið til að meta menntun, færni, hæfni og kunnáttu einstaklinga óháð því hvar hennar er aflað og ætti því að gagnast vel við að meta þekkingu og hæfni innflytjenda í samræmi við íslenskan veruleika. HEIMILDASKRÁ Hagstofa Íslands. (16. júní 2017). Innflytjendum heldur áfram að fjölga. Sótt af vef Hagstofu Íslands: 69

70 S IG R ÚN K R I S T Í N M A G N ÚS DÓ T TI R NORRÆNT TENGSLANET UM NÁM FULLORÐINNA Norrænt tengslanet um nám fullorðinna (NVL) er Næsti fundur, sá þriðji á árinu, verður haldinn í tengslum við áætlun á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar þar formennskuráðstefnu Norðmanna í Bergen um miðjan nóv- sem lögð er áhersla á nýsköpun, miðlun og árangur á ember. Fjórði og síðasti fundurinn verður í Helsinki í byrjun sviði fullorðinsfræðslu. Netið var í upphafi í flokki verk- desember. efna en frá og með árinu 2015 telst það til áætlana til jafns við Nordplus menntaáætlunina. Fræðslumiðstöð Skýrsla frá neti um færniþróun í atvinnulífinu atvinnulífsins (FA) hefur vistað NVL á Íslandi frá því að Fulltrúi Íslands hefur haft umsjón með tengslaneti sem sinnir netið var sett á laggirnar. Samningur um tengslanetið verkefni um færniþróun í atvinnulífinu. Í netinu sitja fulltrúar gildir til loka ársins 2017 og er greinarhöfundur fulltrúi fræðsluaðila, launþega og atvinnurekendasamtaka á Norð- Íslendinga í netinu. Norræna embættismannanefndin urlöndunum. Markmið verkefnisins er að varpa ljósi á hindr- um menntamál og rannsóknir (EK-U) hefur tilkynnt að anir sem geta staðið í vegi fyrir þróun hæfni í atvinnulífinu samningur um starf NVL verði endurnýjaður fyrir árin og efla og auka skilvirkni og samspil formlegrar menntunar og náms sem fram fer á vinnumarkaði. Netið hélt tvo fundi árinu. Skýrsla með niðurstöðum var birt og kynnt á þremur Fjölbreytt starf viðburðum á vordögum í Osló, í Þórshöfn á Færeyjum og í Í móðurneti NVL sitja fulltrúar frá öllum norrænu löndunum Reykjavík. Fleiri kynningar eru í undirbúningi haustið auk tengiliða frá Færeyjum, Grænlandi og Álandseyjum ásamt framkvæmdastjóra, verkefnastjóra og vefstjóra. Auk Verkefni um almenna starfshæfni þess starfrækir NVL fjölda annarra tengslaneta undir stjórn Höfundi var falið að leiða nýtt samstarfsverkefni norrænu og ábyrgð fulltrúa landanna. Í undirnetunum eru sérfræð- ráðherranefndarinnar og NVL um almenna starfshæfni (no. ingar og fulltrúar stofnana og samtaka sem spanna vítt svið grunnleggende ferdigheter i og for arbeidslivet). Tveir fundir sem tekur meðal annars til læsis, menntunar fanga, raun- voru haldnir til undirbúnings, verklag er ákveðið á þann hátt færnimats, náms- og starfsráðgjafar og nets til að efla færni að vinnuhópi með fulltrúum landanna var komið á laggirnar. kennara sem kenna fullorðnum. Netin eru ýmist viðvarandi, Vinnuhópurinn skipuleggur starfið og þrjá samræðufundi. Á eins og DISTANS og sérfræðingahópur um náms- og starfs- samræðufundina verður sérfræðingum frá löndunum á því ráðgjöf og raunfærnimatsnetið eða tímabundin, líkt og færni- sviði sem ræða á um boðið. Hlutverk fræðimannanna er að þróun í atvinnulífinu og raunfærnimat í alþýðufræðslu. NVL leggja fræðilegan grundvöll að umræðunum á samræðu hvetur til þverfaglegs samstarfs á milli ólíkra tengslaneta, fundunum og skjalfesta þar. Draga saman og skrifa áfanga- stofnar til nýrra sérfræðinganeta og eflir framlag þeirra til skýrslu eftir hvern fund og síðan lokaskýrslu að öllum þremur norræns samstarfs. Hér verður greint frá því helsta í starfi afloknum. Það sem af er ári 2017 hafa verið haldnir tveir tengslanetsins á Íslandi á árinu fundir með vinnuhópi og einn samræðufundur. NVL móðurnet NVL móðurnetið hefur á fyrstu 10 mánuðum ársins haldið tvo 70 S TA R F I Ð Á Í S L A N D I sameiginlega fundi. Tengiliður Íslands hefur sótt þá alla. Fund Fundur fulltrúa frá Íslandi í Osló í mars sátu einnig stjórnendur þeirra stofnana sem Haldinn var fundur allra fulltrúa Íslands í undirnetum NVL vista NVL á Norðurlöndunum, auk fulltrúa landanna í sér- og vinnuhópum ásamt framkvæmdastjóra NVL í febrúar. Þar stökum verkefnum sem lúta að fræðslu fullorðinna á vegum miðluðu fulltrúar upplýsingum um starfsemi sinna hópa og Evrópusambandsins (European Agenda for Adult Learning). greindu frá helstu áherslum í starfinu. Síðan NVL var komið

71 á laggirnar hafa þess háttar fundir verið haldnir á Íslandi Íslendinga í ritstjórn þess. Hún hefur reglulega skrifað greinar árlega. Fulltrúar í netunum hafa verið þakklátir fyrir að fá í ritið og miðlað upplýsingum um það sem efst er á baugi og betri yfirsýn yfir starfsemi annarra neta og telja að sam- varðar fræðslu fullorðinna á Íslandi. Á þriðja þúsund áskrif- legðaráhrif jákvæð. Af þessu hafa sprottið hugmyndir af sam- endur hvaðanæva að á Norðurlöndum fá í hverjum mánuði starfsverkefnum á milli neta. glóðvolgar fréttir af því sem efst er á baugi í menntamálum hvers norrænu landanna, 11 sinnum á ári. Það er í þremur Námskeið um náms- og starfsráðgjöf í útgáfum, á finnsku, íslensku og skandinavísku málunum atvinnulífinu (dönsku, norsku og sænsku). Hægt er að gerast áskrifandi Dagana október 2017 stóðu, NVL, Starfsmennt, að fréttabréfinu á vefnum með því að EPALE og Euroguidance og Fræðslumiðstöð atvinnulífsins smella þar á hnappinn Abonnera på Nyhetsbrev og fylla fyrir námskeiði um náms- og starfsráðgjöf í atvinnulífinu út umsóknarform. Worklife guidance. Leiðbeinandi var Teea Oja frá Oulu í Finnlandi. Hún hefur unnið sem náms- og starfsráðgjafi með einstaklingum og hópum, þróað aðferðir og fjölbreytt verk- UM HÖFUNDINN færi sem nýta má í ráðgjöf en hún hefur tekið þátt í fjölda Sigrún Kristín Magnúsdóttir er sérfræðingur hjá Fræðslu- verkefna er snúa að slíkri þróun. Teea hefur þjálfað náms- og miðstöð atvinnulífsins. Hún er ritstjóri Gáttar og stýrir við- starfsráðgjafa, kennara, stjórnendur og lykilstarfsmenn í ráð- burðum á vegum FA. Sigrún Kristín hefur lokið BA-prófi frá gjöf. Á námskeiðinu var fjallað um leiðir til að ná tengingu Háskóla Íslands, MSc.-prófi í stjórnsýslu ferðamála frá Uni- við fyrirtækin og þjálfun og fræðslu til lykilstarfsmanna um versity of Massachusetts og kennsluréttindum frá Kennara- hvernig nýta megi aðferðir og verkfæri ráðgjafar, á vinnu- háskóla Íslands. Hún hefur sinnt ýmsum störfum við menntun stöðum, með það að markmiði að hvetja starfsmenn til og fræðslu fullorðinna um þriggja áratuga skeið. hæfniþróunar. Um 50 manns sóttu námskeiðið en auk ráðgjafa og verkefnastjóra símenntunarmiðstöðva voru námsog starfsráðgjafar frá Vinnumálastofnun og Virk og fræðsluog mannauðsstjórar frá opinberum stofnunum. Hæfnistefna til hvers? Hæfnistefna til hvers? er yfirskrift ársfundar Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins sem haldinn verður 30. nóvember Fundurinn er haldinn í samstarfi við NVL. Aðalfyrirlesari verður Gina Lund, framkvæmdastjóri Færnistofnunarinnar í Noregi (Kompetanse Norge) sem kynnir vinnu við mótun hæfnistefnu Norðmanna sem og stefnuna sjálfa. Hægt er að skoða stefnu Norðmanna hér. Fulltrúum atvinnulífsins, fyrirtækja og fræðsluaðila verður boðið að taka þátt í panelumræðum um þörf fyrir að móta slíka stefnu fyrir Íslendinga. Eins og hefð er fyrir þá verða veittar viðurkenningar til fyrirmynda í námi fullorðinna. DialogWeb og fréttabréf NVL Eitt mikilvægasta verkefni NVL er að miðla upplýsingum um verkefni, aðferðir og aðgerðir er varða fullorðinsfræðslu á Norðurlöndunum. Á heimasíðu NVL, eru upplýsingar um starfsemi NVL. Þar er líka veftímaritið DialogWeb, nýjar greinar birtast í hverri viku. Höfundur er einnig fulltrúi 71

72 Starfsfólk Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins í nóvember 2017: Fremri röð frá vinstri: Sigríður Jóhannsdóttir, Hildur Hrönn Oddsdóttir, Sveinn Aðalsteinsson, Fjóla María Lárusdóttir, Arnheiður Gígja Guðmundsdóttir og Guðrún Erla Öfjörð Ólafsdóttir. Aftari röð frá vinstri: Arnar Þorsteinsson, Haukur Harðarson, Guðmunda Kristinsdóttir, Valdís A. Steingrímsdóttir, Steinunn Þórdís Júlíusdóttir, Björn Garðarsson og Halla Valgeirsdóttir. Á myndina vantar: Hildi Betty Kristjánsdóttur, Hjördísi Kristinsdóttur og Sigrúnu Kristínu Magnúsdóttur. Starfsfólk Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins: Sveinn Aðalsteinsson Tölvupóstfang: sveinn hja frae.is Arnar Þorsteinsson Tölvupóstfang: arnar hja frae.is Arnheiður Gígja Guðmundsdóttir Tölvupóstfang: gigja hjá frae.is Björn Garðarsson Tölvupóstfang: bjorn hjá frae.is Fjóla María Lárusdóttir Tölvupóstfang: fjola hjá frae.is Guðmunda Kristinsdóttir Tölvupóstfang: gudmunda hjá frae.is Guðrún Erla Öfjörð Ólafsdóttir Tölvupóstfang: gudrunerla hja frae.is Halla Valgeirsdóttir Tölvupóstfang: halla hjá frae is Haukur Harðarson Tölvupóstfang: haukur hjá frae.is Hildur Betty Kristjánsdóttir Tölvupóstfang: betty hjá rae.is Hildur Hrönn Oddsdóttir Tölvupóstfang: hildur hjá frae.is Hjördís Kristinsdóttir Tölvupóstfang: hjordis hjá frae.is Sigríður Jóhannsdóttir Tölvupóstfang: sigridur hjá frae.is Sigrún Kristín Magnúsdóttir Tölvupóstfang: sigrunkri hjá frae.is Steinunn Þórdís Júlíusdóttir Tölvupóstfang: steinunn hjá frae.is Valdís A. Steingrímsdóttir Tölvupóstfang: valdis hjá frae.is 72

73 Nóvember 2017 Ritstjórn Gáttar: Sigrún Kristín Magnúsdóttir, ritstjóri, Sveinn Aðalsteinsson, Halla Valgeirsdóttir Útgefandi: Fræðslumiðstöð atvinnulífsins Skipholti 50b, 105 Reykjavík Sími Fax Tölvupóstfang frae hjá frae.is Hönnun: SKAPARINN AUGLÝSINGASTOFA Umbrot: Eyjólfur Jónsson Ljósmyndir af stjórnum FA og starfsfólki: Simon Vaughan ISSN

74 Skipholti 50b Sími Reykjavík Fax

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson Ritstuldarvarnir Sigurður Jónsson sigjons@hi.is Aðgangur að Turnitin 1. Beint í Turnitin á www.turnitin.com 2. Gegnum Moodle-námskeið Kennarar og nemendur halda sig í Moodleumhverfinu Fá frumleikaskýrslu

More information

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Ari Ólafsson dósent í tilraunaeðlisfræði Eðlisfræðiskor HÍ og Raunvísindastofnun Háskólans Tilraunahúsið p.1/18 Sýnishorn af markmiðum ríkisvalds í menntamálum

More information

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66 Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66.A.20(b) privileges The holder og an aircraft maintenance licence may not exercise its privileges unless: 1. In compliance

More information

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR Ingvar Örn Ingvarsson Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar Samgöngufundur á Norðurlandi, 19. nóvember 2015 Meginstoðir stefnu og lykilárangursþættir

More information

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Morgunverðarfundur Ferðamálastofu Grand hótel, Reykjavík 14. apríl 2011 Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Dr. Edward H. Huijbens Forstöðumaður /

More information

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010 Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra

More information

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND INDEX I. Regional Partnerships Official Partners of the OPEN DAYS 2011 East Iceland... 3 Austurlands... 5 2 I. Regional

More information

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs? Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson Hvernig getur málefni sem ekki er skilgreint sem námsgrein í grunnskóla eða námssvið

More information

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Stóra myndin Uppbygging þekkingarsamfélags Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Bakgrunnur Viðskiptaráð Íslands 1 Yfirlit 1. Hvað eru þekkingarkjarnar? 2. Hvað

More information

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ný tilskipun um persónuverndarlög UT Messa SKÝ, 9. febrúar 2012 Hörður Helgi Helgason Um fyrirlesara 1999 2000-03 2003-06 2006- Héraðsdómslögmaður Persónuvernd Ráðgjafi, evrópsk persónuv.lög LM lögmenn -> Landslög munið #utmessan Boligen

More information

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013 Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013 Svíþjóð - stjórnsýslan Þrjú formleg stjórnsýslustig Sveitarfélög, 290 talsins (Local level) Lén, 20 talsins (Regional level) Landsstjórn, 349 þingmenn (National

More information

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila desember 2016 VIÐMIÐ TEGUND FYRIRTÆKIS

More information

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Samanburður vindmæla Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Haustþing Veðurfræðifélagsins 2011 Tegundir vindmæla Til eru margar mismunandi gerðir vindmæla sem byggja á mismunandi

More information

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be Stefnumótun tun Rf Hlutverk (Mission) Why we exist Gildi (Core values) What we believe in Framtíðarsýn (Vision) What we want to be Stefna (Strategy) Our Game plan Stefnumiðað árangursmat Balanced Scorecard

More information

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Q1. Ert þú karl eða kona? Karl 229 19.83% Kona 926 80.17% Fjöldi 1155 Q2. Á hvaða aldursbili ert þú? 30 ára eða yngri 190 16.42% 31-40 ára 257 22.21% 41-50 ára 312 26.97%

More information

Horizon 2020 á Íslandi:

Horizon 2020 á Íslandi: Horizon 2020 á Íslandi: - Árangur Íslands í Horizon2020 - Hvernig getur Rannís veitt ykkur aðstoð? Kristmundur Þór Ólafsson Alþjóðasvið Rannís Landstengiliður (NCP) fyrir H2020 Hvað er H2020? Rammaáætlun

More information

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. í sálfræði 103 á vorönn 2008 um viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. Rannsóknin á að gera grein fyrir afstöðu nemenda við Menntaskólanum á Egilsstöðum til nýgerða breytinga á stoðtímakerfi

More information

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa Efnisyfirlit Þróun félagsauðs í grannríkjunum Bandaríkin Skandinavía Meginland Evrópu Þróunin á Íslandi Félagsþátttaka Frumtengsl Félagsrof Félagsauður,

More information

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir Sérfræðingur í persónurétti Yfirlit Stóra myndin Skyldur GDPR Aðlögunarferli Áskoranir og praktísk ráð 2 3 Yfirlit: Hvað er GDPR?» GDPR

More information

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur? Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur? Málþing um byggðamál og svæðasamvinnu 14. mars 2014 Stefanía Traustadóttir Heimsókn til Norðurbotns (Oulu) apríl 2012 Þátttakendur: Ragnheiður

More information

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile HUGPRÓ Betware QA & Agile 26.02.2010 Head Quarters Betware Reykjavík Betware DK Copenhagen Denmark Betware Solutions CA Kamloops, BC Betware Madrid Spain Certus Odense Denmark Betware Sp. z o.o. Warsaw

More information

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum Raddir fjölbreyttra kennarahópa Sólveig Karvelsdóttir, lektor, HÍ Hafdís Guðjónsdóttir, dósent, HÍ Rannsóknin er hluti af tveimur rannsóknum Fjölbreyttir kennarahópar

More information

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson Samstarf HR og IGI Ólafur Andri Ragnarsson Leikjaiðnaðurinn 2021 Leikjaiðnaðurinn 2021 5.000 störf 70 milljarðar í heildarútflutningstekjur ef... Photo Ian Parker http://parkerlab.bio.uci.edu/nonscientific_adventures/iceland_man.ht

More information

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn - LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM Schengen ráðstefna 6. október 2011 - Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn - Áherslur - Lögreglan á Suðurnesjum - Framkvæmd landamæraeftirlits - Umhverfið - Álag á Ísland

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr. 54 8. árgangur

More information

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Fóðurrannsóknir og hagnýting Fóðurrannsóknir og hagnýting Uppskeruhátíð rannsókna Gunnar Örn Kristjánsson Strandbúnaður 2018, Grand Hótel Reykjavík, 19.-20. mars. Grundvöllur fóðurgerðar Þarfir hjá eldisfisk Efnaþarfir til vaxtar

More information

Undirbúningur fyrir 5G. Allir (menn og tæki) tengdir, alltaf og alls staðar Hraðar, meira, aukið,...

Undirbúningur fyrir 5G. Allir (menn og tæki) tengdir, alltaf og alls staðar Hraðar, meira, aukið,... Undirbúningur fyrir 5G Allir (menn og tæki) tengdir, alltaf og alls staðar Hraðar, meira, aukið,... Þorleifur Jónasson 5. apríl 2017 Dagskrá Drifkraftar 5G og helstu þjónustur Stefnumótun og markmið EU

More information

Hönnunarstefna Hönnun sem drifkraftur til framtíðar

Hönnunarstefna Hönnun sem drifkraftur til framtíðar Hönnunarstefna 2014 2018 Hönnun sem drifkraftur til framtíðar 2 Hér birtist hönnunarstefna stjórnvalda sem byggir á tillögum frá stýrihópi sem iðnaðarráðherra skipaði í samstarfi við mennta- og menningar-

More information

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2 1 Examples 2 Sýnidæmi 2 2 Example 25-1 Gefið er 3 fasa, 3 teina raforkukerfi samkvæmt meðfylgjandi einlínumynd. Allar stærðir á myndinni eru í einingakerfinu ( per unit ). Seríuviðnám háspennulínanna er

More information

Ég vil læra íslensku

Ég vil læra íslensku Ég vil læra íslensku 16 Föt Föt Évlí - 16 föt 1 hlusta Generated by Foxit PDF Creator Foxit Software benda lita teikna klippa líma strákur stelpa ekki stelpa/ekki strákur hugsa Évlí - 16 föt 2 hlusta íslenskur

More information

Stefna landa sem fremst standa í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt

Stefna landa sem fremst standa í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt Sköpun Snerpa Samstarf Mannauður Stefna landa sem fremst standa í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt U p p byg gi n g o g f r a m k v æ m d n á m s á þ e s s u s v i ð i o g r á ð l e g gi n g a r a l þ j

More information

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012 Nr. 28/32 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012 2013/EES/28/07 frá 8. júní 2012 um framkvæmdarreglur vegna beitingar 16. gr.

More information

Hvað er núll - slysastefna. Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins

Hvað er núll - slysastefna. Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins Hvað er núll - slysastefna Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins Markmið stjórenda núll slysasýn New trends in accident prevention due to the changing world of work European Agency for Safety

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vor 2017 Enska 8. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

More information

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar 1 Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar Introduction to rotating machines 2 Grunnhugtök og meginþættir Klassískar gerðir véla Riðstraumsvélar Samfasavél (synchronous machine) Spanvél (induction machine

More information

sjálfsöryggi. Sj PIAAC Á NORÐURLÖNDUM INNGANGUR GRUNNLEIKNI FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ ATVINNULÍFSINS ANDERS ROSDAHL

sjálfsöryggi. Sj PIAAC Á NORÐURLÖNDUM INNGANGUR GRUNNLEIKNI FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ ATVINNULÍFSINS ANDERS ROSDAHL ANDERS ROSDAHL PIAAC Á NORÐURLÖNDUM Niðurstöður umfangsmestu al þjóð legrar könnunar á grunnleikni fullorðinna í lestri, reikningi og úrlausn verkefna með upplýsingatækni. Grunnleikni fullorðinna í Danmörku,

More information

Erasmus+ Stefnumiðuð samstarfsverkefni (strategic partnerships) VEFSTOFA fyrir umsækjendur í starfsmenntun, fullorðinsfræðslu og á háskólastigi

Erasmus+ Stefnumiðuð samstarfsverkefni (strategic partnerships) VEFSTOFA fyrir umsækjendur í starfsmenntun, fullorðinsfræðslu og á háskólastigi Erasmus+ Stefnumiðuð samstarfsverkefni (strategic partnerships) VEFSTOFA fyrir umsækjendur í starfsmenntun, fullorðinsfræðslu og á háskólastigi Erasmus+ Flokkur 2 samstarfsverkefni 0pnar dyr út í heim

More information

Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið, snið, gögn og úrvinnsla

Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið, snið, gögn og úrvinnsla Læsi til samskipta og náms Ráðstefna MSHA um læsi 13. september 2014 Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið, snið, gögn og úrvinnsla Rúnar Sigþórsson Háskólanum á Akureyri runar@unak.is Örstutt um Byrjendalæsi

More information

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu Reykjavík, 20. mars 2018 R17050148 1312 Borgarráð Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu Á fundi borgarráðs þann 18. júní 2015 var samþykkt að

More information

Lýðheilsa Heilsa í allar stefnur

Lýðheilsa Heilsa í allar stefnur Lýðheilsa Heilsa í allar stefnur Hvar standa Íslendingar í samanburði þjóða? Dagskrá: 14:30 Ávarp forsætisráðherra: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson 14:45 Heilsa í allar stefnur: Health in All Policies reynsla

More information

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós XML-þjónustan veitir aðgang að nýjum norðurljósagögnum Veðurstofunnar sem birt eru á www.vedur.is. Slóð XML-þjónustunnar er http://xmlweather.vedur.is/aurora?op=xml&type=index

More information

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og 2006. Kolbeinn Árnason Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir CORINE: Coordination of information on the environment eða: Samræming umhverfisupplýsinga

More information

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands Yfirlit erindis Meginmarkmið og bakgrunnur Nokkrar skilgreiningar Rannsóknaraðferðir

More information

Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012

Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012 Vaasa Ostrobothnia 19-21.nóv. 2012 Hópurinn og ferðin Halla Steinólfsdóttir Dalabyggð Ingibjörg Valdimarsdóttir Akranesi Ólafur Sveinsson SSV The Ministry of Foreign Affairs of Finland (19.nóv.) The Regional

More information

Í stjórn Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins sitja: Í stjórn Fræðslusjóðs sitja: FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ ATVINNULÍFSINS. Formaður: Sólveig B.

Í stjórn Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins sitja: Í stjórn Fræðslusjóðs sitja: FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ ATVINNULÍFSINS. Formaður: Sólveig B. 2015 tt t s tin æ i t e é ð ti n rja. R og þa n og k i e kv að by nilld ifu l n p ti t s p n y t u fi r e n e a br lg gj of sei ær a ð b a f á r á lki r a r e j ó s f f i f g ð r r e i ð sta. Aldr nimat

More information

SEPTEMBER 2010 RÁÐSMIÐJA UM FRÆÐANDI FERÐAÞJÓNUSTU - KIÐAGIL

SEPTEMBER 2010 RÁÐSMIÐJA UM FRÆÐANDI FERÐAÞJÓNUSTU - KIÐAGIL SEPTEMBER 2010 RÁÐSMIÐJA UM FRÆÐANDI FERÐAÞJÓNUSTU - KIÐAGIL, forst.m. Þekkingarnets Þingeyinga AKADEMÍSK FERÐAÞJÓNUSTA LEIÐIN FRÁ HUGMYND TIL VERULEIKA Akademísk ferðaþjónusta Yfirferð dagsins... I. Inntak

More information

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur Kynning í Dalskóla 6. desember 2018 Gautur Þorsteinsson, verkfræðingur Um útvarpsþjónustu Fyrsta útsending útvarpsdagskrár 1920 Útsendingar útvarps

More information

UM samábyrgð/keðjuábyrgð verktaka í ljósi fyrirhugaðrar innleiðingar á tilskipun 2014/67/EU í íslenskan rétt

UM samábyrgð/keðjuábyrgð verktaka í ljósi fyrirhugaðrar innleiðingar á tilskipun 2014/67/EU í íslenskan rétt Minnisblað UM samábyrgð/keðjuábyrgð verktaka í ljósi fyrirhugaðrar innleiðingar á tilskipun 2014/67/EU í íslenskan rétt Málsnúmer: 201510-0006 Frá: Halldór Oddsson / Halldór Grönvold Dags: 11. apríl 2016

More information

Nr mars 2006 AUGLÝSING

Nr mars 2006 AUGLÝSING AUGLÝSING um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna. Hinn

More information

TRS II tekur við af TRS. Kynningarfundur, 30. maí 2017

TRS II tekur við af TRS. Kynningarfundur, 30. maí 2017 TRS II tekur við af TRS Kynningarfundur, 30. maí 2017 Dagskrá Almennt um TRS og breytingar í tengslum við innleiðingu MiFID II og MiFIR Yfirlit yfir TRS kerfið Helstu breytingar á kerfinu Mikilvægi þess

More information

Skráningarreglur framtíðarinnar (RDA)

Skráningarreglur framtíðarinnar (RDA) Skráningarreglur framtíðarinnar (RDA) Fræðslufundur 26. nóvember 2010 Hildur Gunnlaugsdóttir Málþing um RDA í ágúst 2010 RDA in Europe: making it happen! Málþing um nýju skráningarreglurnar (RDA = Resource

More information

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Power Point leiðbeiningar Sjónarhorn View Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Outline view - Yfirlitshamur Hér er hægt að rita minnispunkta við hverja glæru fyrir þann sem

More information

Skýrsla um framfylgd eigendastefnu OR á árinu 2017

Skýrsla um framfylgd eigendastefnu OR á árinu 2017 Skýrsla nr. 2017-024 24. nóvember 2017 Skýrsla um framfylgd eigendastefnu OR á árinu 2017 Guðrún Erla Jónsdóttir Skrifstofa forstjóra Útgefandi: Orkuveita Reykjavíkur Umsjón og ábyrgð: Guðrún Erla Jónsdóttir

More information

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi í norðaustanverðu Atlantshafi Jóhann Sigurjónsson Hafrannsóknastofnun Grand Hótel, Reykjavík, 21.-22. nóvember 2013 Efni erindis Deilistofnar Ástand og horfur Uppsjávar þríeykið Norsk-íslensk síld-kolmunni-makríll

More information

CRM - Á leið heim úr vinnu

CRM - Á leið heim úr vinnu CRM - Á leið heim úr vinnu Leiðbeinendur: Elín Gränz - Bjarmi Guðlaugsson - Dagsskrá 1. Hvað er CRM? a) Hugmyndafræði CRM Huglægur búnaður b) Örstutt um þróun CRM mistök og sigrar c) Tækifæri í breyttu

More information

Hópurinn átti tvo gagnlega fundardaga í Helsinki (15. og 16. apríl) og hitti þar helstu gerendur í mótun byggðastefnu í Finnlandi, en þeir eru:

Hópurinn átti tvo gagnlega fundardaga í Helsinki (15. og 16. apríl) og hitti þar helstu gerendur í mótun byggðastefnu í Finnlandi, en þeir eru: Dagana 14.-20. apríl 2013 fór stýrinet Stjórnarráðsins um sóknaráætlanir landshluta í námsferð til Finnlands og Slóveníu. Þessi tvö lönd urðu fyrir valinu vegna þess að þau búa við tvö stjórnsýslustig

More information

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Áhrif lofthita á raforkunotkun Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Júlí 2017 Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Orkustofnun Júlí 2017 Útgefandi: Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík Sími: 569 6000, Fax, 568

More information

Atvinnulífið og menntun. Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI

Atvinnulífið og menntun. Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI Atvinnulífið og menntun Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI Íslenskur iðnaður er fjölbreyttur Nauðsynleg undirstaða velmegunar Samtök iðnaðarins eru stærstu og öflugustu samtök atvinnurekenda á Íslandi

More information

Þátttaka Íslands í Norðurslóðaáætlun hefur tekist vel í flestu tilliti. Mikill áhugi hefur verið á þátttöku í samstarfsverkefnum innan áætlunarinnar

Þátttaka Íslands í Norðurslóðaáætlun hefur tekist vel í flestu tilliti. Mikill áhugi hefur verið á þátttöku í samstarfsverkefnum innan áætlunarinnar Þátttaka Íslands í Norðurslóðaáætlun hefur tekist vel í flestu tilliti. Mikill áhugi hefur verið á þátttöku í samstarfsverkefnum innan áætlunarinnar og reynsla almennt góð. Það hefur verið eftirsótt að

More information

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf 19. febrúar. 2009

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf  19. febrúar. 2009 Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar Ólafur Garðarsson ÍKON ehf www.ikon.is 19. febrúar. 2009 Vefhýsing með opnum og frjálsum hugbúnaði LAMP (Linux Apache MySql PHP) vefþjónar hafa yfir 50% markaðshlutdeild.

More information

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software. Heimildaskrá Ritaðar heimildir Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software. Bændasamtök Íslands (2005). Hagtölur

More information

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI ER ÍSLAND SPRUNGIÐ MEÐ 2,2 M FERÐAMANNA? TOP 10 ÞJÓÐGARÐAR Í BANDARÍKJUNUM 1. Great Smoky Mountains National Park

More information

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar Þórólfur Guðnason yfirlæknir Sóttvarnalæknir, Embætti landlæknis Nóvember 2014 Gastegundir frá eldgosum >95% H 2 O, CO 2 SO 2

More information

Leiðbeinandi á vinnustað

Leiðbeinandi á vinnustað Work Mentor Leiðbeinandi á vinnustað Leonardo da Vinci, Transfer of Innovation verkefni sem VMA sótti um að stýra. Kynning maí 2011. Jóhannes Árnason 1 Work Mentor Leonardo da Vinci Transfer of Innovation

More information

Vaxtarsaga Marel. Snjólfur Ólafsson og Auður Hermannsdóttir

Vaxtarsaga Marel. Snjólfur Ólafsson og Auður Hermannsdóttir Vaxtarsaga Marel Snjólfur Ólafsson og Auður Hermannsdóttir Alþjóðlegur vöxtur íslenskra fyrirtækja og erlendar fjárfestingar síðustu ára hafa vakið mikla athygli hér á landi og víðar. Grein þessi varpar

More information

7. júní Landslag og ásýnd. Aðferðir grunngögn og gildismat. Ólafur Árnason. Fagstjóri skipulagsmála, EFLA

7. júní Landslag og ásýnd. Aðferðir grunngögn og gildismat. Ólafur Árnason. Fagstjóri skipulagsmála, EFLA Landslag og ásýnd Aðferðir grunngögn og gildismat 7. júní 2018 Ólafur Árnason Fagstjóri skipulagsmála, EFLA Landslag Efnistök Gögn um grunnástand Aðferðir við mat á áhrifum á landslag og ásýnd Gildismat,

More information

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi Lokaverkefni til B.Ed. prófs Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi Eru ánægðir foreldrar bestu bandamenn kennara? Halldóra Gísladóttir 300955-5419 Kennaraháskóli Íslands

More information

Erasmus+ Stefnumiðuð samstarfsverkefni (strategic partnerships) VEFSTOFA UMSÓKNIR SKÓLA / SKÓLASKRIFSTOFA

Erasmus+ Stefnumiðuð samstarfsverkefni (strategic partnerships) VEFSTOFA UMSÓKNIR SKÓLA / SKÓLASKRIFSTOFA Erasmus+ Stefnumiðuð samstarfsverkefni (strategic partnerships) VEFSTOFA UMSÓKNIR SKÓLA / SKÓLASKRIFSTOFA Erasmus+ Flokkur 2 samstarfsverkefni 0pnar dyr út í heim í menntun Leik-, grunn- og framhaldsskólar

More information

INNFORM rannsóknin: Árangur, stefna og alþjóðavæðing!

INNFORM rannsóknin: Árangur, stefna og alþjóðavæðing! INNFORM rannsóknin: Árangur, stefna og alþjóðavæðing! Erindi á morgunverðarfundi ParX og Viðskipta- og hagfræðideildar Háskóla Íslands 29. maí 2008. INNFORM á Íslandi: 1. Aðdragandinn... 2. Fyrirmyndin:

More information

Mannfjöldaspá Population projections

Mannfjöldaspá Population projections 3. október 217 Mannfjöldaspá 217 266 Population projections 217 266 Samantekt Samkvæmt miðspá mannfjöldaspár Hagstofu Íslands verða íbúar landsins 452 þúsund árið 266, bæði vegna fólksflutninga og af náttúrlegum

More information

RAFRÆNN REIKNINGUR. Eiginleikar, ávinningur og kröfur

RAFRÆNN REIKNINGUR. Eiginleikar, ávinningur og kröfur RAFRÆNN REIKNINGUR Eiginleikar, ávinningur og kröfur EIGINLEIKAR REIKNINGUR (HEFÐBUNDINN) Inniheldur/flytur gögn. Viðskiptaaðilar, Hvað er selt, Greiðsluupplýsingar Skattaupplýsingar ofl. Birtir gögn Prentað

More information

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur CHEMISTRY The Central 9th Edition Hlutfallareikningur: AðA reikna út frá formúlum og efnajöfnum fnum Lavoisier: Massi varðveitist í efnahvörfum. : lýsa efnahvörfum. Efnajafna : Hvarfefni og myndefni: 2H

More information

JANÚAR 2016 Karl Sigurðsson

JANÚAR 2016 Karl Sigurðsson JANÚAR 2016 Karl Sigurðsson Staða og horfur á vinnumarkaði Staðan á vinnumarkaði er að mörgu leyti góð ef litið er til þróunar atvinnuleysis, en skráð atvinnuleysi hefur lækkað úr um 8% árin 2009 og 2010

More information

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Eyþór Ívar Jónsson Forstöðumaður fyrir Rannsóknarmiðstöð um stjórnarhætti RANNSÓKNARMIÐSTÖÐ Í STJÓRNARHÁTTUM Rannsóknarmiðstöð í stjórnarháttum Rannsóknarmiðstöð um

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vor 2017 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

More information

Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012

Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012 Vaasa Ostrobothnia 19-21.nóv. 2012 Hópurinn og ferðin Halla Steinólfsdóttir Dalabyggð Ingibjörg Valdimarsdóttir Akranesi Ólafur Sveinsson SSV The Ministry of Foreign Affairs of Finland (19.nóv.) The Regional

More information

TAG verkefnið á Íslandi: Námskeiðið Sterkari staða 50+

TAG verkefnið á Íslandi: Námskeiðið Sterkari staða 50+ TAG verkefnið á Íslandi: Námskeiðið Sterkari staða 50+ Sveinn Aðalsteinsson Starfsafl starfsmennt Samtaka atvinnulífsins og Flóabandalagsins 15. Nóv. 2007 Sveinn Aðalsteinsson 1 Hvað er Starfsafl? Aðdragandi

More information

Kortlagning á útflutningsfyrirtækjum

Kortlagning á útflutningsfyrirtækjum 2013 Kortlagning á útflutningsfyrirtækjum sem nota útdrætti úr jurtum, dýrum, örverum og steinefnum í framleiðslu sína Höfundur: Guðjón Svansson Unnið fyrir Íslandsstofu Efnisyfirlit Formáli... 3 Inngangur...

More information

Umhverfisþing 2015 STRAUMAR OG STEFNUR Í REKSTRI ÞJÓÐGARÐA OG FRIÐLÝSTRA SVÆÐA

Umhverfisþing 2015 STRAUMAR OG STEFNUR Í REKSTRI ÞJÓÐGARÐA OG FRIÐLÝSTRA SVÆÐA Umhverfisþing 2015 STRAUMAR OG STEFNUR Í REKSTRI ÞJÓÐGARÐA OG FRIÐLÝSTRA SVÆÐA Af heimsþingi IUCN um friðlýst svæði World Parks Congress 2014 Jón Geir Pétursson Skrifstofa landgæða, umhverfis- og auðlindaráðuneytið

More information

Hlutverk skólastjóra í menntun til sjálfbærni

Hlutverk skólastjóra í menntun til sjálfbærni Menntavísindasvið Háskóla Íslands Ritrýnd grein birt 31. desember 2010 Auður Pálsdóttir og Allyson Macdonald Hlutverk skólastjóra í menntun til sjálfbærni Reynsla af þróunarstarfi í fjórum grunnskólum

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vorönn 2018 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI

More information

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018 Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu September 2018 Samantekt Íslandsstofa framkvæmdi viðhorfskönnun í júlí og ágúst 2018 meðal erlendra söluaðila sem selja ferðir til Íslands.

More information

Elítur á Íslandi einsleitni og innbyrðis tengsl

Elítur á Íslandi einsleitni og innbyrðis tengsl n Fræðigreinar STJÓRNMÁL Elítur á Íslandi einsleitni og innbyrðis tengsl Magnús Þór Torfason, lektor við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands Þorgerður Einarsdóttir, próf. við Stjórnmálafræðideild Háskóla

More information

Erasmus+ Opnar dyr út í heim!

Erasmus+ Opnar dyr út í heim! Erasmus+ Opnar dyr út í heim! Evrópusamstarf í 20 ár með EES samningnum 25 þúsund Íslendingar 175 milljón evra í styrki síðan 2000 Gerbreyting á íslensku rannsóknar- og þróunarumhverfi Erasmus stúdentar

More information

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003 Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003 Jón Viðar Jónmundsson 1 og Emma Eyþórsdóttir 2 1 Bændasamtökum Íslands 2 Rannsóknarstofnun landbúnaðarins/lbh á Hvanneyri Inngangur Fyrsta

More information

Menntun til sjálfbærni og samstarf skóla og samfélags

Menntun til sjálfbærni og samstarf skóla og samfélags Menntavísindasvið Háskóla Íslands Grein birt 31. desember 2010 Eygló Björnsdóttir og Stefán Bergmann Menntun til sjálfbærni og samstarf skóla og samfélags Sameinuðu þjóðirnar hafa lýst áratuginn 2005 2014

More information

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi -

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi - Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi - Rannveig Björnsdóttir Strandbúnaður 2017, Grand Hótel Reykjavík, 13.-14.mars YFIRLIT erindis Dæmi: doktorsverkefni RBj 2005-2010 BAKGRUNNUR VANDAMÁLIÐ

More information

GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM. Viðmið og framkvæmd ytra mats grunnskóla

GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM. Viðmið og framkvæmd ytra mats grunnskóla GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM og framkvæmd ytra mats grunnskóla GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM og framkvæmd ytra mats grunnskóla ISBN 978-9979-0-2314-2 Ritstjóri: Þóra Björk Jónsdóttir Málfarsyfirlestur: Ingólfur Steinsson

More information

Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands

Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands ÞÓRA BJÖRK HJARTARDÓTTIR Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands 1. Fjöldi erlendra stúdenta Á liðnum áratug hefur erlendum stúdentum fjölgað gríðarlega við Háskóla Íslands. Haustið 2000 voru skráðir

More information

Sameining tveggja háskóla í Svíþjóð

Sameining tveggja háskóla í Svíþjóð Sameining tveggja háskóla í Svíþjóð Aðdragandi, framkvæmd og árangur af sameiningu Högskolan på Gotland og Uppsalaháskóla Ágrip Í þessari úttektar er að dreginn lærdómur af nýlegri sameiningu tveggja háskóla

More information

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október.

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október. STARFSÞRÓUNARSJÓÐUR AKADEMÍSKRA STARFSMANNA - úthlutun haustönn 2018 Auglýst var eftir umsóknum um styrkveitingar með umsóknarfrest til 3. september 2018. Alls bárust sjóðnum 12 umsóknir: 7 frá hönnunar-

More information

ANNUAL REPORT 2010 ÁRSSKÝRSLA 2010

ANNUAL REPORT 2010 ÁRSSKÝRSLA 2010 ANNUAL REPORT 2010 ÁRSSKÝRSLA 2010 Annual Report 2010/Ársskýrsla 2010 Icelandic bilateral development cooperation from 1 January to 31 December 2010 Tvíhliða þróunarsamvinna Íslands 1. janúar til 31. desember

More information

LEIÐARVÍSIR UM ÞÁTTTÖKUNÁM (Service Learning)

LEIÐARVÍSIR UM ÞÁTTTÖKUNÁM (Service Learning) LEIÐARVÍSIR UM ÞÁTTTÖKUNÁM (Service Learning) Frásagnir úr námsferð fræðslustjóra með skólastjórum í Reykjavík, starfsmönnum Fræðslumiðstöðvar og fulltrúum úr fræðsluráði á ráðstefnu og í skólaheimsóknir

More information

Tungumálatorgið - fræðin og veruleiki á vettvangi. Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir: kennsluráðgjafi og verkefnastjóri Tungumálatorgsins,

Tungumálatorgið - fræðin og veruleiki á vettvangi. Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir: kennsluráðgjafi og verkefnastjóri Tungumálatorgsins, Tungumálatorgið - fræðin og veruleiki á vettvangi Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir: kennsluráðgjafi og verkefnastjóri Tungumálatorgsins, tobba@hi.is Menntakvika 2013 Erindið Segja sögur Sýna myndir Setja í

More information

Umfang og umhverfi frumkvöðlastarfsemi á Íslandi 2006

Umfang og umhverfi frumkvöðlastarfsemi á Íslandi 2006 Umfang og umhverfi frumkvöðlastarfsemi á Íslandi 2006 Rannsóknarmiðstöð HR í nýsköpunar- og frumkvöðlafræðum Rögnvaldur J. Sæmundsson Silja Björk Baldursdóttir Mars 2007 GEM - frumkvöðlastarfsemi 2006

More information

Ég vil vera ég. Upplifun fullorðinna innflytjenda í íslenskunámi sínu hérlendis. Selma Kristjánsdóttir

Ég vil vera ég. Upplifun fullorðinna innflytjenda í íslenskunámi sínu hérlendis. Selma Kristjánsdóttir Ég vil vera ég Upplifun fullorðinna innflytjenda í íslenskunámi sínu hérlendis Selma Kristjánsdóttir Lokaverkefni til M.Ed.-gráðu Háskóli Íslands Menntavísindasvið Ég vil vera ég Upplifun fullorðinna innflytjenda

More information

GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM. Viðmið og framkvæmd ytra mats grunnskóla

GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM. Viðmið og framkvæmd ytra mats grunnskóla GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM og framkvæmd ytra mats grunnskóla GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM og framkvæmd ytra mats grunnskóla ISBN 978-9979-0-??????? Ritstjóri: Þóra Björk Jónsdóttir Málfarsyfirlestur: Ingólfur

More information

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík Notkun merkis Veðurstofu Íslands Veðurstofa Íslands Bústaðavegur 9 150 Reykjavík +354 522 60 00 +354 522 60 01 vedur@vedur.is Maí 2009 2 Efnisyfirlit Merki 3 Litanotkun 5 Merki í fleti 6 Stærð merkisins

More information

Aðalnámskrá leikskóla. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. (2011). Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið.

Aðalnámskrá leikskóla. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. (2011). Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið. Heimildaskrá Aðalnámskrá leikskóla. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. (2011). Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið. Ásgarður. (á.á.). Saga skólans. Sótt þann 25.

More information

Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna

Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna Samanburðarrannsókn nóvember 2012 Ari Klængur Jónsson www.mcc.is Árnagötu 2-4 400 Ísafjörður Sími: 450-3090 Fax: 456-0215 mcc@mcc.is 1 Velferðarráðuneytið

More information