Tekjustýring og lykiltölur veitingastaða. Hvernig nýtir maður þessa þætti til betri árangurs?

Size: px
Start display at page:

Download "Tekjustýring og lykiltölur veitingastaða. Hvernig nýtir maður þessa þætti til betri árangurs?"

Transcription

1 Tekjustýring og lykiltölur veitingastaða Hvernig nýtir maður þessa þætti til betri árangurs?

2 Efnistök Fyrirtæki í ferðaþjónustu Upplýsingar frá Hagstofunni Tekjustýring Kostnaðarstýring Samanburður Lykiltölur, árangursmælikvarðar Mars SAF - Reynir Kristinsson 2

3 800 Fjöldi og skipting fyrirtækja Hótel og gistiheimili Hótel og gistiheimili með án veitingaþjónustu veitingaþjónustu Veitingastaðir Veisluþjónusta Önnur ótalin veitingaþjónusta Krár, kaffihús og dansstaðir o.þ.h. Upplýsingar frá Hagstofunni Mars SAF - Reynir Kristinsson 3

4 1.340 Fjöldi hótela og veitingast Upplýsingar frá Hagstofunni Mars SAF - Reynir Kristinsson 4

5 Millj. kr Tekjur gisti- og veitingastaða Jan - Febr. Mars - Apr. Maí-Júní Júlí-Ágúst Sept.-Okt. Nóv.-Des. Upplýsingar frá Hagstofunni Mars SAF - Reynir Kristinsson 5

6 Hótel- og veitingahúsarekstur Rekstrartekjur Millj. kr. Millj. kr. 1.1 Tekjur Birgðabreyting fullunninna vara -1 1 Rekstrartekjur samt Rekstrargjöld 2.1 Hráefnanotkun Laun, eigin laun og tengd gjöld Önnur rekstrargjöld EBIDTA Afskriftir Rekstrarhagnaður Fjáreignatekjur og fjármagnsgjöld Hagnaður af reglulegri starfsemi Óreglulegar tekjur og gjöld Hreinn hagnaður fyrir tekjuskatt Tekjuskattur Hráefnisnotkun, % af rekstrartekjum 29,5% 30,1% 9.2 Laun, eigin laun og tengd gjöld, % af rekstrartekjum 32,0% 33,0% 9.3 Önnur rekstrargjöld, % af rekstrartekjum 28,0% 29,1% EBIDTA, % af rekstrartekjum 11% 8% 9.4 Afskriftir, % af rekstrartekjum 4,3% 6,1% 9.5 Rekstrarhagnaður, % af rekstrartekjum 6,2% 1,7% Fjármagnstekjur og fjármagnsgjöld, % af rekstrartekjum -5,8% -34,4% 9.6 Hagnaður af reglulegri starfsemi, % af rekstrartekjum 0,4% -32,7% Mars SAF - Reynir Kristinsson 6 Upplýsingar frá Hagstofunni

7 Vandi fyrirtækja Samkvæmt upplýsingum frá Creditinfo eru um skráð og virk fyrirtæki á Íslandi 20% fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu í alvarlegum vanskilum. 25% fyrirtækja í gististaða- og veitingarekstri í alvarlegum fjárhagsvandræðum RÚV 11. mars 2012 Í Bandríkjunum er reynslan sú að 1 af hverjum 4 nýjum fyrirtækjum í veitingarekstri hættir eftir eitt ár og 6 af 10 eftir þrjú ár. Hvert er vandamálið? Mars SAF - Reynir Kristinsson 7

8 Tekjustýring Eitt verð fyrir alla gengur tæpast í dag Af hverju þarf að vera með mörg verð í gangi? Tilgangurinn er að reyna að selja hverja einingu á því hæsta mögulega verði sem hægt er hverju sinni Verðaðgreining Eftir tíma Sumarverð - helgarpakkar Eftir viðskiptavinum Börn, aldraðir, félagar í stéttarfélagi Eftir veltu Fjórða nóttin frí Eftir bókunarfyrirvara Bókað fyrir xxxx gefur afslátt Eftir dreifileið Lægra verð ef bókað er á netinu Þorleifur Jónsson, Íslandsstofu Mars SAF - Reynir Kristinsson 8

9 Kostnaðarstýring Fastur kostnaður Breytist lítið eða ekkert við selt magn Hluti launakostnaðar (Til skamms tíma fastur, uppsagnafrestir) Yfirstjórn, markaðsvinna Húsnæði Húsaleiga Rekstur húsnæðis og viðhald Innréttingar Leyfisgjöld Tryggingar Fjármagnskostnaður Afborganir lána Mars SAF - Reynir Kristinsson 9

10 Kostnaðarstýring Breytilegur kostnaður Eykst með seldu magni Vörunotkun Hráefni matvæla, drykkjarföng Hlutir á borðum / herbergjum Þvottar á dúkum og þrif Launakostnaðar Lausráðið starfsfólk með breytilega viðveru Hópar í stærri tímabundnum verkefnum, stórveislur Mars SAF - Reynir Kristinsson 10

11 Árangursstýring Hvernig tekst mér til miðað við aðra? Tekjur (árangursmælikvarðar) Verðlagning? Opnunartími? Sætanýting? Ánægja viðskiptavina? Kostnaður (árangursmælikvarðar) Fastur kostnaður, sem hlutfall af tekjum? Breytilegur kostnaður, sem hlutfall af tekjum? Mars SAF - Reynir Kristinsson 11

12 Forsendur árangursstýringar Skráning upplýsinga Sundurliðun tekna Eftir þjónustuþáttum, matsala, vínsala, annað? Eftir tímasetningum, innan ársins, innan vikunnar, innan dagsins? Eftir viðskiptavinum, fjöldi, tegund? Sundurliðun kostnaðar Eftir þjónustusvæðum (fastur kostnaður) Veitingasalir, kaffistofur, fundarsalir Eftir vöru- og þjónustuflokkum (breytilegur kostnaður) Morgunmatur, hádegismatur, kvöldverðir Mars SAF - Reynir Kristinsson 12

13 Árangursmæling Miðað við áætlanir/miðað við reynslu? Segir til um frávik sem vonandi er hægt að leiðrétta t.d. verðlagning, kostnaður Miðað við aðra? Segir til um samkeppnislega stöðu Tekjustýring t.d. velta pr. sæti, m2 Kostnaðarstýring Hlutfallstölur t.d. vörunotkunar, launa, húsnæðis, markaðskostnaðar, stjórnunar Viðhorf t.d. ánægja viðskiptavina Mars SAF - Reynir Kristinsson 13

14 Samanburðartölur Sænskir veitingastaðir 70 milljarðar SKR velta veitingah, fjölgun um 13% frá starfsmenn, 30% aukning frá % hafa 1-9 starfsmenn 381 veitingast. varð gjaldþrota hádegis- og kvöldverðarstaðir (42% af veltu) veitingarstaðir á hótelum (14%) skyndibitastaðir (13%) nætuklúbbar, pubbar og barir (12%) 500 þjóðvega veitingastaðir (8%) 500 mötuneyti (6%) kaffihús og konditori (5%) 240 þátttakendur í könnuninni Könnun á lykiltölum, Sveriges Hotell- og Restaurangeföretagare 2010, byggt á ársreikningum 2008 frá 593 þátttakendum Sameiginlegur bókhaldslykill til þess að tryggja samanburðarhæfni Mars SAF - Reynir Kristinsson 14

15 Lykiltölur, samantekin meðaltöl Byggt á rekstrartölum 2008 Ráðstefnu Hádegisv. Næturkl. Skyndib. Hefðb. Meðaltal staðir staðir barir staðir veitingast. Tekjur sem hlutf. af veltu Matur 66% 87% 24% 100% 64% Drykkir 21% 3% 59% 0% 31% Aðrar tekjur 8% 1% 12% 0% 0% Kostnaðarv. seldra vara Af veltu 32% 39% 34% 30% 33% Af matsölu 32% 39% 43% 28% 36% Af drykkjarsölu 30% 38% 28% 30% Launak. sem hlutf. af veltu Heildar starfsm. kostn. 39% 40% 35% 32% 39% Verktakar 1% 3% Byggt á tölum frá SHR í Svíþjóð 2010 Mars SAF - Reynir Kristinsson 15

16 Byggt á rekstrartölum 2008 Ráðstefnu Hádegisv. Næturkl. Skyndib. Hefðb. Meðaltal staðir staðir barir staðir veitingast. Annar kostn. hlutf. af veltu Rekstur og viðh. húsnæðis 5% 7% 5% 5% 6% Rekstrarvörur 4% 2% 2% 2% 2% Viðhald tækja og áhalda 1% 0% 1% 1% 1% Flutningar og ferðakostn. 0% 1% 0% 0% 0% Markaðskostnaður 3% 1% 2% 5% 2% Stjórnunarkostnaður 2% 2% 2% 2% 2% Samt. annar kostn. 19% 16% 17% 21% 20% Húsal., fjármagnskostnaður Leiga og fasteignakostn. 9% 6% 8% 5% 7% Afskriftir 2% 1% 2% 3% 3% fjármagnskostnaður 1% 1% 1% 3% 0% Gengi 15. mars ,813 Skilvirkni, IKR. án vsk Velta/greiddan vinnutíma Velta/m Velta/sæti RevPASH - Velta/sæti/klst Velta/ársverk - þús. SKR Mars SAF - Reynir Kristinsson Byggt á tölum frá SHR í Svíþjóð

17 Lykiltölur fyrir hefðbundna veitingasölu Tekjudreifing Lægri fjórð. Meðalt. Efri fjórð. Hlutfall af veltu Hefðbundin veitingasala Matur 50% 64% 77% Drykkir 21% 31% 43% Aðrar tekjur 0% 0% 7% Kostnaðarverð Lægri fjórð. Meðalt. Efri fjórð. seldra vara Hefðbundin veitingasala Af veltu 28% 33% 37% Af matsölu 31% 36% 42% Af drykkjarsölu 25% 30% 33% Launakostnaður Lægri fjórð. Meðalt. Efri fjórð. Hlutfall af veltu Hefðbundin veitingasala Heildar starfsm. kostn. 34% 39% 45% Verktakar 1% 3% 5% Annar kostnaður Lægri fjórð. Meðalt. Efri fjórð. Hlutfall af veltu Hefðbundin veitingasala Rekstur og viðh. húsnæðis 4% 6% 12% Rekstrarvörur 2% 2% 3% Viðhald tækja og áhalda 0% 1% 1% Flutningar og ferðakostn. 0% 0% 1% Markaðskostnaður 1% 2% 2% Stjórnunarkostnaður 1% 2% 4% Samt. annar kostn. 14% 20% 26% Húsleiga og Lægri fjórð. Meðalt. Efri fjórð. fjármagnskostnaður Hefðbundin veitingasala Leiga og fasteignakostn. 4% 7% 11% Afskriftir 1% 3% 5% fjármagnskostnaður 0% 0% 3% Gengi 12. mars 2012 Skilvirkni Lægri fjórð. Meðalt. Efri fjórð. IKR. án vsk Hefðbundin veitingasala Velta/greiddan vinnutíma Velta/m Velta/sæti RevPASH - Velta/sæti/klst Velta/ársverk - þús. SKR Mars SAF - Reynir Kristinsson Byggt á tölum frá SHR í Svíþjóð

18 Lykiltölur fyrir veitingasölu ráðstefnustaða Tekjudreifing Lægri fjórð. Meðalt. Efri fjórð. Hlutfall af veltu Ráðstefnustaðir Matur 58% 66% 76% Drykkir 19% 21% 26% Aðrar tekjur 2% 8% 18% Kostnaðarverð Lægri fjórð. Meðalt. Efri fjórð. seldra vara Ráðstefnustaðir Af veltu 28% 32% 37% Af matsölu 28% 32% 39% Af drykkjarsölu 24% 30% 43% Launakostnaður Lægri fjórð. Meðalt. Efri fjórð. Hlutfall af veltu Ráðstefnustaðir Heildar starfsm. kostn. 33% 39% 46% Verktakar Annar kostnaður Lægri fjórð. Meðalt. Efri fjórð. Hlutfall af veltu Ráðstefnustaðir Rekstur og viðh. húsnæðis 3% 5% 13% Rekstrarvörur 2% 4% 4% Viðhald tækja og áhalda 0% 1% 2% Flutningar og ferðakostn. 0% 0% 1% Markaðskostnaður 1% 3% 5% Stjórnunarkostnaður 1% 2% 5% Samt. annar kostn. 14% 19% 27% Húsleiga og Lægri fjórð. Meðalt. Efri fjórð. fjármagnskostnaður Ráðstefnustaðir Leiga og fasteignakostn. 5% 9% 14% Afskriftir 0% 2% 5% fjármagnskostnaður 0% 1% 6% Gengi 12. mars ,626 Skilvirkni Lægri fjórð. Meðalt. Efri fjórð. IKR. án vsk Ráðstefnustaðir Velta/greiddan vinnutíma Velta/m Velta/sæti RevPASH - Velta/sæti/klst Velta/ársverk - þús. SKR Mars SAF - Reynir Kristinsson Byggt á tölum frá SHR í Svíþjóð

19 Lykiltölur fyrir skyndibitastaði Tekjudreifing Lægri fjórð. Meðalt. Efri fjórð. Hlutfall af veltu Skyndibitastaðir Matur 88% 100% 100% Drykkir 0% 0% 5% Aðrar tekjur 0% 0% 1% Kostnaðarverð Lægri fjórð. Meðalt. Efri fjórð. seldra vara Skyndibitastaðir Af veltu 25% 30% 36% Af matsölu 25% 28% 33% Af drykkjarsölu Launakostnaður Lægri fjórð. Meðalt. Efri fjórð. Hlutfall af veltu Skyndibitastaðir Heildar starfsm. kostn. 27% 32% 37% Verktakar Annar kostnaður Lægri fjórð. Meðalt. Efri fjórð. Hlutfall af veltu Skyndibitastaðir Rekstur og viðh. húsnæðis 4% 5% 16% Rekstrarvörur 1% 2% 3% Viðhald tækja og áhalda 0% 1% 2% Flutningar og ferðakostn. 0% 0% 1% Markaðskostnaður 1% 5% 7% Stjórnunarkostnaður 1% 2% 5% Samt. annar kostn. 16% 21% 31% Húsleiga og Lægri fjórð. Meðalt. Efri fjórð. fjármagnskostnaður Skyndibitastaðir Leiga og fasteignakostn. 2% 5% 9% Afskriftir 2% 3% 4% fjármagnskostnaður 1% 3% 4% Gengi 12. mars 2012 Skilvirkni Lægri fjórð. Meðalt. Efri fjórð. IKR. án vsk Skyndibitastaðir Velta/greiddan vinnutíma Velta/m Velta/sæti RevPASH - Velta/sæti/klst Velta/ársverk - þús. SKR Byggt á tölum frá SHR í Svíþjóð 2010 Mars SAF - Reynir Kristinsson 19

20 Áhugavert til skoðunar Hugtök Restaurant Management Staff Management Club Management Profitable Kitchen Management Profitable Bar & Cellar Manager Profitable Recipe Manager Bar Management SAFETY SPECIAL: Food Safety & Work Safety Posters Quality Service Surveys Chef's Calculator Using Toyota's 8 Waste Control Methods in Your Business Menu Marketing Online Marketing Mars SAF - Reynir Kristinsson 20

21 Tilbúið dæmi - RPASH RevPASH - Velta pr. sæti pr. klst Notuð Velta Heildar Kostn.v Fjöldi Framlegð Velta pr. Tímasetn. Sæti sæti pr. sæti sala án launa starfsm. notuð sæti heildars Nýting 59% 51% Mars SAF - Reynir Kristinsson 21

22 Tilbúið dæmi - Afkomugreining Afkomugreining Á viku Á mánuði Viðskiptavinagrunnur Heimsóknir pr. viðskiptav. 20% 80% Heildar heimsóknir Meðal sala pr. heimsókn Heildar sala % Breytilegur kostn. 70% Annar kostnaður Framlegð(EBIDTA) % Afskriftir Fjármagnskostnaður Tekjuskattur Mars SAF - Reynir Kristinsson 22

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66 Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66.A.20(b) privileges The holder og an aircraft maintenance licence may not exercise its privileges unless: 1. In compliance

More information

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila desember 2016 VIÐMIÐ TEGUND FYRIRTÆKIS

More information

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010 Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra

More information

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR Ingvar Örn Ingvarsson Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar Samgöngufundur á Norðurlandi, 19. nóvember 2015 Meginstoðir stefnu og lykilárangursþættir

More information

Horizon 2020 á Íslandi:

Horizon 2020 á Íslandi: Horizon 2020 á Íslandi: - Árangur Íslands í Horizon2020 - Hvernig getur Rannís veitt ykkur aðstoð? Kristmundur Þór Ólafsson Alþjóðasvið Rannís Landstengiliður (NCP) fyrir H2020 Hvað er H2020? Rammaáætlun

More information

Rekstur og efnahagur fyrirtækja 2015 Financial statements of Icelandic companies 2015

Rekstur og efnahagur fyrirtækja 2015 Financial statements of Icelandic companies 2015 18. nóvember 216 Rekstur og efnahagur fyrirtækja 215 Financial statements of Icelandic companies 215 Samantekt Velta í viðskiptahagkerfinu, að undanskilinni lyfjaframleiðslu, fjármála- og vátryggingastarfsemi,

More information

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Ari Ólafsson dósent í tilraunaeðlisfræði Eðlisfræðiskor HÍ og Raunvísindastofnun Háskólans Tilraunahúsið p.1/18 Sýnishorn af markmiðum ríkisvalds í menntamálum

More information

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005 26:1 14. júlí 26 Laun á almennum vinnumarkaði 25 Earnings in the private sector 25 Samantekt Árið 25 voru regluleg mánaðarlaun á almennum vinnumarkaði að meðaltali 244 þúsund krónur, heildarmánaðarlaun

More information

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018 Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu September 2018 Samantekt Íslandsstofa framkvæmdi viðhorfskönnun í júlí og ágúst 2018 meðal erlendra söluaðila sem selja ferðir til Íslands.

More information

Hagur veiða og vinnslu 2016 Profitability in fishing and fish processing 2016

Hagur veiða og vinnslu 2016 Profitability in fishing and fish processing 2016 1. mars 2018 Hagur veiða og vinnslu 2016 Profitability in fishing and fish processing 2016 Samantekt Hagnaður sjávarútvegsfyrirtækja fyrir afskriftir, fjármagnskostnað og tekjuskatt (verg hlutdeild fjármagns,

More information

Hagur fiskveiða og fiskvinnslu 2003 Profitability in fishing and fish processing 2003

Hagur fiskveiða og fiskvinnslu 2003 Profitability in fishing and fish processing 2003 2005:1 19. janúar 2005 Hagur fiskveiða og fiskvinnslu 2003 Profitability in fishing and fish processing 2003 Samantekt Hagstofa Íslands hefur nú lokið gerð yfirlits yfir rekstur helstu greina sjávarútvegs

More information

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Samanburður vindmæla Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Haustþing Veðurfræðifélagsins 2011 Tegundir vindmæla Til eru margar mismunandi gerðir vindmæla sem byggja á mismunandi

More information

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós XML-þjónustan veitir aðgang að nýjum norðurljósagögnum Veðurstofunnar sem birt eru á www.vedur.is. Slóð XML-þjónustunnar er http://xmlweather.vedur.is/aurora?op=xml&type=index

More information

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson Ritstuldarvarnir Sigurður Jónsson sigjons@hi.is Aðgangur að Turnitin 1. Beint í Turnitin á www.turnitin.com 2. Gegnum Moodle-námskeið Kennarar og nemendur halda sig í Moodleumhverfinu Fá frumleikaskýrslu

More information

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Q1. Ert þú karl eða kona? Karl 229 19.83% Kona 926 80.17% Fjöldi 1155 Q2. Á hvaða aldursbili ert þú? 30 ára eða yngri 190 16.42% 31-40 ára 257 22.21% 41-50 ára 312 26.97%

More information

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ný tilskipun um persónuverndarlög UT Messa SKÝ, 9. febrúar 2012 Hörður Helgi Helgason Um fyrirlesara 1999 2000-03 2003-06 2006- Héraðsdómslögmaður Persónuvernd Ráðgjafi, evrópsk persónuv.lög LM lögmenn -> Landslög munið #utmessan Boligen

More information

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Stóra myndin Uppbygging þekkingarsamfélags Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Bakgrunnur Viðskiptaráð Íslands 1 Yfirlit 1. Hvað eru þekkingarkjarnar? 2. Hvað

More information

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu? Upphaf mælinga í uppsjávarskipum Sigurjón Arason Yfirverkfræðingur Matís ohf. og Prófessor, Háskóli Íslands Dr. Magnea G. Karlsdóttir; Fagstjóri, Matís ohf. Ásbjörn Jónsson; Verkefnastjóri, Matís ohf Magnús

More information

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND INDEX I. Regional Partnerships Official Partners of the OPEN DAYS 2011 East Iceland... 3 Austurlands... 5 2 I. Regional

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016 FLUGTÖLUR 216 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 216 Flugvöllur 215 216 Br. 16/15 Hlutdeild Reykjavík 348.24 377.672 8,5% 5,4% Akureyri 17.897 183.31 7,3% 24,5% Egilsstaðir 89.79 93.474 4,9%

More information

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. í sálfræði 103 á vorönn 2008 um viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. Rannsóknin á að gera grein fyrir afstöðu nemenda við Menntaskólanum á Egilsstöðum til nýgerða breytinga á stoðtímakerfi

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 FLUGTÖLUR 2014 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 Flugvöllur 2013 2014 Br. 14/13 Hlutdeild Reykjavík 338.278 328.205-3,0% 48,6% Akureyri 178.231 172.106-3,4% 25,5% Egilsstaðir 91.561

More information

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar 1 Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar Introduction to rotating machines 2 Grunnhugtök og meginþættir Klassískar gerðir véla Riðstraumsvélar Samfasavél (synchronous machine) Spanvél (induction machine

More information

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn - LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM Schengen ráðstefna 6. október 2011 - Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn - Áherslur - Lögreglan á Suðurnesjum - Framkvæmd landamæraeftirlits - Umhverfið - Álag á Ísland

More information

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Morgunverðarfundur Ferðamálastofu Grand hótel, Reykjavík 14. apríl 2011 Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Dr. Edward H. Huijbens Forstöðumaður /

More information

Ávinningur Íslendinga af

Ávinningur Íslendinga af Ávinningur Íslendinga af sjávarútvegi Efnisatriði Hagfræðin og tískan Fiskihagfræðin og tískan Yfirfjárbinding og vaxtagreiðslur Auðlindarentan eykst Afleiðing gjafakvótakerfisins Niðurstöður HAGFRÆÐIN

More information

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst 15. 18. ágúst 21. 25. ágúst 28. ág 1. sept. 15. skipulagsdagur 16. skipulagsdagur 17. Skipulagsdagur 18. skipulagsdagur

More information

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ / 1004720-1004720-3-ABC 2.1.2018 09::16 Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær»»» Reykjavík/HÍ 06:42 06:44 06:45 06:47 06:51 06:52 06: 07:17 07:18 07:22 07:28 07:29 07:31 07:32 07:34 07:36 07:38

More information

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson Samstarf HR og IGI Ólafur Andri Ragnarsson Leikjaiðnaðurinn 2021 Leikjaiðnaðurinn 2021 5.000 störf 70 milljarðar í heildarútflutningstekjur ef... Photo Ian Parker http://parkerlab.bio.uci.edu/nonscientific_adventures/iceland_man.ht

More information

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur? Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur? Málþing um byggðamál og svæðasamvinnu 14. mars 2014 Stefanía Traustadóttir Heimsókn til Norðurbotns (Oulu) apríl 2012 Þátttakendur: Ragnheiður

More information

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013 Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013 Svíþjóð - stjórnsýslan Þrjú formleg stjórnsýslustig Sveitarfélög, 290 talsins (Local level) Lén, 20 talsins (Regional level) Landsstjórn, 349 þingmenn (National

More information

ÁRSSKÝRSLA 2002 Orkuveita Reykjavíkur

ÁRSSKÝRSLA 2002 Orkuveita Reykjavíkur Orkuveita Reykjavíkur ANNUAL REPORT 2002 / REYKJAVIK ENERGY EFNISYFIRLIT CONTENTS Ávarp stjórnarformanns og forstjóra....................................................... 4 Address by the Chairman of

More information

Savings Banks Credit Undertakings. and investment funds. FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ The Financial Supervisory Authority Iceland

Savings Banks Credit Undertakings. and investment funds. FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ The Financial Supervisory Authority Iceland FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ The Financial Supervisory Authority Iceland Lánastofnanir Commercial Banks Savings Banks Credit Undertakings Verðbréfafyrirtæki og verðbréfamiðlanir Rekstrarfélög verðbréfasjóða Verðbréfasjóðir

More information

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands Yfirlit erindis Meginmarkmið og bakgrunnur Nokkrar skilgreiningar Rannsóknaraðferðir

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011 2012:1 4. október 2012 Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services Samantekt Árið fengu 7.715 heimili fjárhagsaðstoð sveitarfélaga og hafði heimilum sem þáðu slíkar greiðslur fjölgað um 805

More information

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur Kynning í Dalskóla 6. desember 2018 Gautur Þorsteinsson, verkfræðingur Um útvarpsþjónustu Fyrsta útsending útvarpsdagskrár 1920 Útsendingar útvarps

More information

Rannsóknamiðstöð Íslands - Rannís. Nýsköpunarvogin Nýsköpunarvirkni íslenskra fyrirtækja

Rannsóknamiðstöð Íslands - Rannís. Nýsköpunarvogin Nýsköpunarvirkni íslenskra fyrirtækja Rannsóknamiðstöð Íslands - Rannís Nýsköpunarvogin 2008-2010 Nýsköpunarvirkni íslenskra fyrirtækja Efnisyfirlit INNGANGUR...................................................... 3 Efnistök.......................................................

More information

Hagreikningar landbúnaðarins Economic accounts of agriculture

Hagreikningar landbúnaðarins Economic accounts of agriculture 2013:1 28. febrúar 2013 Hagreikningar landbúnaðarins 2007 2011 Economic accounts of agriculture 2007 2011 Samkvæmt niðurstöðum úr hagreikningum landbúnaðarins jókst framleiðsluverðmæti greinarinnar um

More information

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI ER ÍSLAND SPRUNGIÐ MEÐ 2,2 M FERÐAMANNA? TOP 10 ÞJÓÐGARÐAR Í BANDARÍKJUNUM 1. Great Smoky Mountains National Park

More information

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016 UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016 Hlynur Guðjónsson Aðalræðismaður og viðskiptafulltrúi Markaðurinn ECONOMICS The U.S. economy underperformed vs forecasts the 1 st quarter of

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services 2010:1 12. maí 2010 Félagsþjónusta sveitarfélaga 2007 2009 Municipal social services 2007 2009 Samantekt Frá árinu 1987 hefur Hagstofa Íslands leitað upplýsinga árlega um félagslega heimaþjónustu og fjárhagsaðstoð

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013 2014:3 9. október 2014 Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services Samantekt Árið fengu 8.042 heimili fjárhagsaðstoð sveitarfélaga og hafði heimilum sem þáðu slíkar greiðslur fjölgað um 306

More information

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila. REGLUGERÐ um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila. 1. gr. Gildissvið. Reglugerð þessi gildir um tengda lögaðila sem eiga í viðskiptum skv. 3.-5. mgr. 57. gr. laga nr. 90/2003, um

More information

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur CHEMISTRY The Central 9th Edition Hlutfallareikningur: AðA reikna út frá formúlum og efnajöfnum fnum Lavoisier: Massi varðveitist í efnahvörfum. : lýsa efnahvörfum. Efnajafna : Hvarfefni og myndefni: 2H

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services 2011:1 27. maí 2011 Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services Samantekt Frá árinu 1987 hefur Hagstofa Íslands leitað upplýsinga frá sveitarfélögum árlega um fjárhagsaðstoð, félagslega heimaþjónustu

More information

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Fóðurrannsóknir og hagnýting Fóðurrannsóknir og hagnýting Uppskeruhátíð rannsókna Gunnar Örn Kristjánsson Strandbúnaður 2018, Grand Hótel Reykjavík, 19.-20. mars. Grundvöllur fóðurgerðar Þarfir hjá eldisfisk Efnaþarfir til vaxtar

More information

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum.

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum. Inngangur Skýrslan sem hér er birt er framhald skýrslu sem kom út í fyrra um sama efni. Með upplýsingum sem koma fram í skýrslunni gefst tækifæri til þess að meta þróun fíkniefnamála og mæla árangur af

More information

Evrópskur samanburður á launum 2010 Structure of Earnings Survey 2010

Evrópskur samanburður á launum 2010 Structure of Earnings Survey 2010 2012:11 18. desember 2012 Evrópskur samanburður á launum 2010 Structure of Earnings Survey 2010 Samantekt Árið 2010 voru meðallaun á Íslandi rétt undir meðaltali Evrópusambandsríkjanna. Þegar horft er

More information

Flóabandalagið. Launakönnun September október 2016

Flóabandalagið. Launakönnun September október 2016 Flóabandalagið Launakönnun 2016 September október 2016 Skýrsla þessi og innihald hennar er eingöngu til innanhússnota hjá því fyrirtæki, stofnun eða einstaklingi sem hana keypti. Öll opinber birting eða

More information

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be Stefnumótun tun Rf Hlutverk (Mission) Why we exist Gildi (Core values) What we believe in Framtíðarsýn (Vision) What we want to be Stefna (Strategy) Our Game plan Stefnumiðað árangursmat Balanced Scorecard

More information

Erlendir gestir í Stykkishólmi sumarið Niðurstöður ferðavenjukönnunar

Erlendir gestir í Stykkishólmi sumarið Niðurstöður ferðavenjukönnunar Erlendir gestir í Stykkishólmi sumarið 2016 Niðurstöður ferðavenjukönnunar Lilja Berglind Rögnvaldsdóttir 2017 Rannsóknamiðstöð ferðamála 2017 Útgefandi: Rannsóknamiðstöð ferðamála, Borgum v/ Norðurslóð,

More information

Vísitala framleiðsluverðs 2007 Producer price index 2007

Vísitala framleiðsluverðs 2007 Producer price index 2007 2008:2 6. mars 2008 Vísitala framleiðsluverðs 2007 Producer price index 2007 Vísitala framleiðsluverðs var 3,1% lægri í janúar 2008 en í sama mánuði árið á undan. Verðvísitala afurða stóriðju lækkaði á

More information

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu Reykjavík, 20. mars 2018 R17050148 1312 Borgarráð Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu Á fundi borgarráðs þann 18. júní 2015 var samþykkt að

More information

Rekstur einkavæddra fyrirtækja á Íslandi

Rekstur einkavæddra fyrirtækja á Íslandi Tímarit um viðskipti og efnahagsmál, 8. árgangur, 1. tölublað, 2011 Rekstur einkavæddra fyrirtækja á Íslandi Þröstur Olaf Sigurjónsson og Auður Arna Arnardóttir 1 Ágrip Reglulega kemur upp umræða um það

More information

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile HUGPRÓ Betware QA & Agile 26.02.2010 Head Quarters Betware Reykjavík Betware DK Copenhagen Denmark Betware Solutions CA Kamloops, BC Betware Madrid Spain Certus Odense Denmark Betware Sp. z o.o. Warsaw

More information

Marel hf. Ársreikningur samstæðu 2002

Marel hf. Ársreikningur samstæðu 2002 Marel hf Ársreikningur samstæðu 2002 Efnisyfirlit bls. Áritun stjórnar og forstjóra... 2 Áritun endurskoðenda... 3 Fimm ára yfirlit... 4 Rekstrarreikningur... 5 Efnahagsreikningur... 6-7 Sjóðstreymi...

More information

Össur hf. Ársreikningur. Össur hf. Grjóthálsi Reykjavík kt

Össur hf. Ársreikningur. Össur hf. Grjóthálsi Reykjavík kt Össur hf. Ársreikningur 2017 Össur hf. Grjóthálsi 5 110 Reykjavík kt. 560271-0189 Skýrsla stjórnar og framkvæmdastjóra Það er mat stjórnar og framkvæmdastjórnar Össurar hf. (samstæðunnar) að samstæðureikningur

More information

Lagfæring vegamóta á hringveginum. Skoðun á hagvæmni úrbóta

Lagfæring vegamóta á hringveginum. Skoðun á hagvæmni úrbóta Lagfæring vegamóta á hringveginum Skoðun á hagvæmni úrbóta Janúar 2005 Samantekt Flest vegamót á þjóðvegum á Íslandi eru óstefnugreind. Umferðaróhöpp eru þar nokkuð tíð og öryggi þarf að auka. Í þessari

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vor 2017 Enska 8. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

More information

Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008.

Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008. GR 10:03 Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008. Guðlaugur Einarsson, geislafræðingur Ágúst 2010 Geislavarnir ríkisins Icelandic Radiation Safety Authority Rauðarárstíg 10 150 Reykjavík s. 5528200

More information

Nýting járns á Íslandi Framtíðarhorfur fyrir takmarkaðan auðlindaforða

Nýting járns á Íslandi Framtíðarhorfur fyrir takmarkaðan auðlindaforða Nýting járns á Íslandi Framtíðarhorfur fyrir takmarkaðan auðlindaforða Guðrún Björg Gunnarsdóttir Jarðvísindadeild Háskóli Íslands 2014 Nýting járns á Íslandi Framtíðarhorfur fyrir takmarkaðan auðlindaforða

More information

Tekjur og menntun 2014 Income and education 2014

Tekjur og menntun 2014 Income and education 2014 2015:5 22. júní 2015 Tekjur og menntun 2014 Income and education 2014 Samantekt Niðurstöður um samband menntunar og tekna sem byggjast á lífskjararannsókn Hagstofunnar leiða í ljós að háskólamenntun veitir

More information

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis ANNUAL SAFETY REVIEW 2012 Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis Flugmálastjórn Íslands: Annual Safety Review 2012 Útgefandi: Flugmálastjórn Íslands Skógarhlíð 12 105 Reykjavík

More information

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: HAGTÖLUR VR

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: HAGTÖLUR VR September 216 Efnahagsyfirlit VR er gefið út í tengslum við mánaðarlega stjórnarfundi félagsins. Yfirlitið er samantekt á hagtölum og öðru efni sem tengist vinnumarkaðs- og kjaramálum og er tilgangurinn

More information

Skemmtiferðaskip við Ísland. Úttekt á áhrifum. Edward H. Huijbens Kristinn Berg Gunnarsson

Skemmtiferðaskip við Ísland. Úttekt á áhrifum. Edward H. Huijbens Kristinn Berg Gunnarsson Skemmtiferðaskip við Ísland Úttekt á áhrifum Edward H. Huijbens Kristinn Berg Gunnarsson Rannsóknamiðstöð ferðamála 2014 Útgefandi: Titill: Höfundar: Rannsóknamiðstöð ferðamála, Borgum v/ Norðurslóð, IS-600

More information

Uppgjör 2. ársfjórðungs 2018 Fjárfestakynning 2. ágúst 2018

Uppgjör 2. ársfjórðungs 2018 Fjárfestakynning 2. ágúst 2018 Uppgjör 2. ársfjórðungs 2018 Fjárfestakynning 2. ágúst 2018 2F 2018 Helstu atburðir 2F Arion banki skráður hjá Nasdaq Iceland og Nasdaq Stokkhólmi þann 15. júní. Fyrsti bankinn sem skráður er á aðallista

More information

Brú II Venture Capital Fund S.C.A., SICAR

Brú II Venture Capital Fund S.C.A., SICAR Brú II Venture Capital Fund S.C.A., SICAR Niðurstöður sérstakrar skoðunar á einstökum þáttum í starfseminni 4. febrúar 2014 KPMG ehf. Borgartún 27 105 Reykjavík Tel 545 6000 Fax 545 6001 4. febrúar 2014

More information

Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2016

Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2016 Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2016 Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2016 Stillt upp fyrir tískumyndatöku í Hörpu. Samantekt unnin fyrir Höfuðborgarstofu mars 2017 Höfundur: Rögnvaldur Guðmundsson Rannsóknir

More information

HAGFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS. Hagstærðir Verzlunarmannafélags Reykjavíkur

HAGFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS. Hagstærðir Verzlunarmannafélags Reykjavíkur HAGFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS Hagfræðistofnun Háskóla Íslands Odda v/sturlugötu Sími: 525-4500/525-4553 Fax: 525-4096 Heimasíða: www.ioes.hi.is Tölvufang: ioes@hag.hi.is Hagstærðir Verzlunarmannafélags

More information

Febrúar Íslensk ferðaþjónusta

Febrúar Íslensk ferðaþjónusta Febrúar 216 Íslensk ferðaþjónusta Umsjón: Greining Íslandsbanka, greining@islandsbanki.is Ásta Björk Sigurðardóttir 44 4636, Elvar Orri Hreinsson 44 4747, Ingólfur Bender 44 4635, Íris Káradóttir 44 3539,

More information

MS ritgerð Fjármál fyrirtækja. Staða stærstu sjávarútvegsfyrirtækja á Íslandi á árunum

MS ritgerð Fjármál fyrirtækja. Staða stærstu sjávarútvegsfyrirtækja á Íslandi á árunum MS ritgerð Fjármál fyrirtækja Staða stærstu sjávarútvegsfyrirtækja á Íslandi á árunum 2005-2010 Þróun helstu fjárhagsstærða á tímabilinu Hrund Einarsdóttir Leiðbeinandi: Ásgeir Jónsson, lektor Viðskiptafræðideild

More information

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012 Nr. 28/32 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012 2013/EES/28/07 frá 8. júní 2012 um framkvæmdarreglur vegna beitingar 16. gr.

More information

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Power Point leiðbeiningar Sjónarhorn View Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Outline view - Yfirlitshamur Hér er hægt að rita minnispunkta við hverja glæru fyrir þann sem

More information

Framhaldsskólapúlsinn

Framhaldsskólapúlsinn Framhaldsskólapúlsinn Mat á líðan og skólabrag í framhaldsskólum Málþing um geðrækt í framhaldsskólum 20. september 2013 Almar M. Halldórsson Skólapúlsinn Skólapúlsinn er veflægt sjálfsmatskerfi fyrir

More information

Íslenska skattkerfið: Samkeppnishæfni og skilvirkni. Skýrsla nefndar

Íslenska skattkerfið: Samkeppnishæfni og skilvirkni. Skýrsla nefndar Íslenska skattkerfið: Samkeppnishæfni og skilvirkni Skýrsla nefndar 11. september 28 Til fjármálaráðherra Vísað er til bréfs yðar dagsetts 16. febrúar 26 um skipan nefndar til að fara yfir skattkerfið

More information

Skýrsla Fjármálaskrifstofu. Við framlagningu ársreiknings Reykjavíkurborgar 2016

Skýrsla Fjármálaskrifstofu. Við framlagningu ársreiknings Reykjavíkurborgar 2016 Skýrsla Fjármálaskrifstofu Við framlagningu ársreiknings Reykjavíkurborgar 2016 L a g t f r a m í b o r g a r r á ð i 27. apríl 2017 0 R16120061 Borgarráð Árseikningur Reykjavíkurborgar 2016 samanstendur

More information

Marel hf. Árshlutareikningur samstæðu 30. júní 2003

Marel hf. Árshlutareikningur samstæðu 30. júní 2003 Marel hf Árshlutareikningur samstæðu 30. júní 2003 Efnisyfirlit bls. Áritun stjórnar og forstjóra... 2 Áritun endurskoðenda... 3 Kennitölur... 4 Rekstrarreikningur... 5 Efnahagsreikningur... 6-7 Sjóðstreymi...

More information

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir Sérfræðingur í persónurétti Yfirlit Stóra myndin Skyldur GDPR Aðlögunarferli Áskoranir og praktísk ráð 2 3 Yfirlit: Hvað er GDPR?» GDPR

More information

Félagsvísar: Leigjendur á almennum leigumarkaði Social indicators: Tenants renting at market rates

Félagsvísar: Leigjendur á almennum leigumarkaði Social indicators: Tenants renting at market rates 2014:4 28. apríl 2014 Félagsvísar: Leigjendur á almennum leigumarkaði Social indicators: Tenants renting at market rates Samantekt Heimilum í leiguhúsnæði á almennum markaði hefur fjölgað frá 2007. Fjölgunin

More information

Rannsókn á útgjöldum heimilanna Household expenditure survey

Rannsókn á útgjöldum heimilanna Household expenditure survey 2011:2 9. desember 2011 Rannsókn á útgjöldum heimilanna 2008 2010 Household expenditure survey 2008 2010 Samantekt Niðurstöður úr samfelldri rannsókn á útgjöldum heimilanna eru nú birtar fyrir árin 2008

More information

Health at a Glance: OECD Indicators 2005 Edition. Heilbrigðismál í hnotskurn: Rit OECD Samantekt. Summary in Icelandic. Útdráttur á íslensku

Health at a Glance: OECD Indicators 2005 Edition. Heilbrigðismál í hnotskurn: Rit OECD Samantekt. Summary in Icelandic. Útdráttur á íslensku Health at a Glance: OECD Indicators 2005 Edition Summary in Icelandic Heilbrigðismál í hnotskurn: Rit OECD 2005 Útdráttur á íslensku Samantekt Heilbrigðiskerfi í OECD ríkjum verða sífellt umfangsmeiri

More information

Hampiðjan hf. Ársreikningur samstæðu 2011

Hampiðjan hf. Ársreikningur samstæðu 2011 Hampiðjan hf. Ársreikningur samstæðu 2011 Ársreikningur samstæðu 2011 Efnisyfirlit: Bls. Skýrsla og áritun stjórnar og forstjóra... 2 Áritun óháðs endurskoðanda... 3 Rekstrarreikningur... 4 Yfirlit um

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vor 2017 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

More information

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2 1 Examples 2 Sýnidæmi 2 2 Example 25-1 Gefið er 3 fasa, 3 teina raforkukerfi samkvæmt meðfylgjandi einlínumynd. Allar stærðir á myndinni eru í einingakerfinu ( per unit ). Seríuviðnám háspennulínanna er

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vorönn 2018 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI

More information

Tvöföldum verðmætin. Sveinn Margeirsson Páll Gunnar Pálsson Kolbrún Sveinsdóttir Jónas R. Viðarsson

Tvöföldum verðmætin. Sveinn Margeirsson Páll Gunnar Pálsson Kolbrún Sveinsdóttir Jónas R. Viðarsson Tvöföldum verðmætin Sveinn Margeirsson Páll Gunnar Pálsson Kolbrún Sveinsdóttir Jónas R. Viðarsson Fullvinnsla dæmi um verð 1.000 kg slægður þorskur 430 kg RL/BL flakabitar Þorskbitar í 1 kg pokum 430

More information

Vísitala neysluverðs apríl Consumer price index April

Vísitala neysluverðs apríl Consumer price index April 2010:2 12. maí 2010 Vísitala neysluverðs apríl 2009 2010 Consumer price index April 2009 2010 Vísitala neysluverðs hækkaði um 8,3% frá apríl 2009 til jafnlengdar í ár. Á sama tíma hækkaði vísitala neysluverðs

More information

Skattaleg áhrif við inngöngu í Evrópusambandið. Guðbjörg Þorsteinsdóttir og Hjördís B. Gunnarsdóttir

Skattaleg áhrif við inngöngu í Evrópusambandið. Guðbjörg Þorsteinsdóttir og Hjördís B. Gunnarsdóttir Skattaleg áhrif við inngöngu í Evrópusambandið Guðbjörg Þorsteinsdóttir og Hjördís B. Gunnarsdóttir Skattaleg áhrif við inngöngu í Evrópusambandið Hvað ef Ísland gerist aðildarríki að Evrópusambandinu?

More information

Helstu stærðir í loftslagsmálum á Íslandi. Gylfi Árnason PhD, aðjúnkt HR

Helstu stærðir í loftslagsmálum á Íslandi. Gylfi Árnason PhD, aðjúnkt HR Helstu stærðir í loftslagsmálum á Íslandi Gylfi Árnason PhD, aðjúnkt HR Í fréttunum Landsvirkjun:Vottar alla raforku til fyrirtækja með upprunaábyrgðum Plastmengun í hafinu Svifryk á Grensásvegi/Miklubraut

More information

ÁRSSKÝRSLA 2005 ANNUAL REPORT

ÁRSSKÝRSLA 2005 ANNUAL REPORT HLUTVERK NÝHERJA: Að skapa viðskiptavinum virðisauka með þekkingu starfsmanna á upplýsingatækni, rekstri fyrirtækja og þörfum viðskiptavina. ÁRSSKÝRSLA 2005 ANNUAL REPORT Stjórn Nýherja: Benedikt Jóhannesson,

More information

Árbók verslunarinnar 2008

Árbók verslunarinnar 2008 Árbók verslunarinnar 2008 Hagtölur um íslenska verslun Kaupmannasamtök Íslands Hagtölur um íslenska verslun Útgefendur: Rannsóknasetur verslunarinnar, Háskólanum á Bifröst og Kaupmannasamtök Íslands Ritstjóri

More information

Loftmengun vegna jarðvarmavirkjanna

Loftmengun vegna jarðvarmavirkjanna Loftmengun vegna jarðvarmavirkjanna Kynning fyrir verkefnisstjórn 3. áfanga rammaáætlunar. 9.desember 2014 Þorsteinn Jóhannsson thorsteinnj@ust.is Nýting lághitasvæða og háhitasvæða Mun minni umhverfisáhrif

More information

Geislavarnir ríkisins

Geislavarnir ríkisins GR 96:05 Geislavarnir ríkisins Icelandic Radiation Protection Institute Geislaálag vegna notkunar sérhæfðra tannröntgentækja Guðlaugur Einarsson, yfirröntgentæknir Tord Walderhaug, eðlisfræðingur ReykjavRk,

More information

Orkumarkaðir í mótun. Viðskipti og verðmyndun á raforkumörkuðum. Viðskiptagreining Landsvirkjunar

Orkumarkaðir í mótun. Viðskipti og verðmyndun á raforkumörkuðum. Viðskiptagreining Landsvirkjunar Orkumarkaðir í mótun Viðskipti og verðmyndun á raforkumörkuðum Viðskiptagreining Landsvirkjunar Raforkumarkaðir í Evrópu Áhrifaþættir og verðmyndun 3 Þrjú atriði eru lykillinn að evrópskum raforkumörkuðum

More information

ÆGIR til 2017

ÆGIR til 2017 ÆGIR3 2016 til 2017 Þríþraut Mikil þróun, sífellt betri árangur, fleiri og betri keppnir Íslandsmetið í Ironman féll tvisvar í sumar Norðurlandameistari kvenna í flokki 23 ára og yngri Þríþrautarsamband

More information

Hvað er núll - slysastefna. Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins

Hvað er núll - slysastefna. Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins Hvað er núll - slysastefna Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins Markmið stjórenda núll slysasýn New trends in accident prevention due to the changing world of work European Agency for Safety

More information

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú fjarnám Bókalisti vorönn 2019 2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

Samandreginn árshlutareikningur samstæðunnar

Samandreginn árshlutareikningur samstæðunnar Samandreginn árshlutareikningur samstæðunnar 1. janúar til 30. júní 2018 Landsbankinn hf. Kt. 471008-0280 +354 410 4000 www.landsbankinn.is Efnisyfirlit Blaðsíða Helstu niðurstöður 1 Skýrsla bankaráðs

More information

Efni yfirlitsins að þessu sinni er:

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: Febrúar 217 Efnahagsyfirlit VR er gefið út í tengslum við mánaðarlega stjórnarfundi félagsins. Yfirlitið er samantekt á hagtölum og öðru efni sem tengist vinnumarkaðs- og kjaramálum og er tilgangurinn

More information

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi í norðaustanverðu Atlantshafi Jóhann Sigurjónsson Hafrannsóknastofnun Grand Hótel, Reykjavík, 21.-22. nóvember 2013 Efni erindis Deilistofnar Ástand og horfur Uppsjávar þríeykið Norsk-íslensk síld-kolmunni-makríll

More information