Efni yfirlitsins að þessu sinni er:

Size: px
Start display at page:

Download "Efni yfirlitsins að þessu sinni er:"

Transcription

1 Febrúar 217 Efnahagsyfirlit VR er gefið út í tengslum við mánaðarlega stjórnarfundi félagsins. Yfirlitið er samantekt á hagtölum og öðru efni sem tengist vinnumarkaðs- og kjaramálum og er tilgangurinn að upplýsa og fræða félagsmenn um stöðu þjóðhagsmála hverju sinni. Efni yfirlitsins að þessu sinni er: 1. Hætta á fátækt 2. Nýtt húsnæðisbótakerfi 3. Breytingar á greiðslum Fæðingarorlofssjóðs 4. Aldurssamsetning þjóðarinnar 5. Vaxtamunur við útlönd HAGTÖLUR VR Meðalheildarlaun VR kr. Launavísitala VR, br. seinustu 12 mánuði 7,7% Kaupmáttarvísitala VR, br. seinustu 12 mánuði 5,9% Atvinnuleysi félagsmanna VR 2,1% Fjöldi félagsmanna VR Hætta á fátækt Hætta á fátækt er skilgreind af Hagstofu Evrópusambandsins sem hlutfall þeirra sem eru með tekjur undir tilteknu viðmiði. Viðmiðið er 6% af miðgildi tekna landsmanna. Nýjustu tölur eru fyrir árið 215 og eru sýndar á mynd 1. Mynd 1 Hætta á að lenda í fátækt árið 215 Hlutfall fólks með tekjur undir 6% af miðgildi tekna í viðkomandi landi 25% 2% Myndin sýnir hlutfall íbúa sem er í hættu á því að lenda í fátækt, hér er fjallað um Norðurlöndin og Evrópusambandslöndin 28. Ísland er með lægsta hlutfallið af öllum löndum innan Evrópu, sé litið á heildina. Fyrir tiltekna aldurshópa eru þó einhver lönd með lægra hlutfall en Ísland. Tilfærslur hafa mikil áhrif. Með tilfærslum er átt við atvinnuleysisbætur, ellilífeyri, sjúkradagpeninga, húsnæðisbætur o.s.frv. Án þeirra væri hætta á fátækt á Íslandi um 2%. Það er engu að síður lægra hlutfall en á hinum Norðurlöndunum sé tilfærslum sleppt. Vandinn við ofangreindan mælikvarða er að viðmiðið getur breyst töluvert þegar staðan í efnahagslífinu breytist mikið. Með öðrum orðum, viðmiðið fyrir fátækt getur lækkað, t.d. í kreppuástandi. Þannig gæti fátækt miðað við tekjur undir t.d. 28. kr. á mánuði, þegar vel árar. En í kreppu gæti þurft að miða við tekjur undir 25. kr., til að teljast fátækur. Til að leiðrétta þessa skekkju notar Hagstofa Evrópusambandsins einnig fast viðmið. Með föstu viðmiði er átt við að áfram sé stuðst við t.d. 28. kr., sem væri þá gamla viðmiðið, í stað 25. kr. sem er nýja viðmiði. Ef stuðst er við 28 viðmiðið fæst út að hætta á fátækt á Íslandi árið 215 sé um 2%. 15% 1% 5% % Ísland Noregur Danmörk Finnland Svíþjóð EU 28 Allir Yngri en 18 ára ára 65 ára og eldri Heimild: Hagstofa Evrópusambandsins 1

2 2. Nýtt húsnæðisbótakerfi Nýtt húsnæðisbótakerfi tók við þann 1. janúar 217. Húsnæðisbæturnar eru ætlaðar til að aðstoða þá sem leigja íbúðarhúsnæði, hvort sem er í félagslega kerfinu, námsgörðum eða á hinum almenna leigumarkaði. Breytingarnar eru jákvæðar og sem dæmi mun breytingarnar jafngilda ríflega 3,1% launahækkun fyrir einstætt foreldri með tvö börn sé miðað við launin 5 þúsund 1. Mynd 3 sýnir samanburð á gamla og nýja kerfinu fyrir fjórar heimilissamsetningar. Hæð súlnanna sýnir hversu mikið viðkomandi heimili fær aukalega í nýja kerfinu miðað við eldra kerfi. Þannig fengi einstætt foreldri með 1 barn og 4. kr. í heildarlaun á mánuði um 15 þúsund krónur aukalega á mánuði miðað við gamla kerfið. Par með tvö börn og heildartekjur uppá 8. kr. fá nú 19 þúsund krónur en fengu engar húsnæðisbætur í gamla kerfinu. Mynd 2 Áhrif breytinga á húsnæðisbótakerfinu Myndin sýnir mismuninn á mánaðargreiðslum úr gamla og nýja kerfinu fyrir fjórar mismunandi heimilissamsetningar Í raun breytir samsetning fjölskyldunnar engu, nýja kerfið kemur alltaf betur úr en hið gamla. Það er þó vissulega þannig að heimili með tekjur yfir tiltekinni fjárhæð fá engar bætur úr nýja kerfinu en fengu að sama skapi ekkert úr eldra kerfinu. Það eru því allir í það minnsta jafn vel settir í nýja kerfinu miðað við það gamla. 1 Miðgildi launa félagsmanna VR 2 FEBRÚAR 217

3 3. Áhrif breytinga á greiðslum Fæðingarorlofssjóðs Gerðar voru breytingar á upphæð greiðslna úr Færðingarorlofssjóði frá og með 15. október 216. Fæðingarorlofssjóður greiðir 8% af tekjum viðkomandi, þó aldrei hærra en tiltekin hámarksfjárhæð. Hámarksfjárhæðin var fyrir breytingar 37. kr. í mánaðarlaun sem þýðir að einstaklingur með yfir í mánaðarlaun fékk minna en 8% af launum sínum í fæðingarorlofsgreiðslur. Eftir breytingarnar er hámarksfjárhæðin nú 5. kr. sem þýðir að aðili með laun allt að 625. kr. á mánuði mun fá 8% af launum sínum úr Fæðingarorlofssjóði. Mynd 3 Hlutfall félagsmanna VR 35 ára og yngri sem fær 8% af launum í greiðslur fari þeir í fæðingarorlof Mynd 4 sýnir áhrifin af þessari breytingu á félagsmenn VR undir 35 ára aldri. Fyrir breytinguna hefðu um 25% karla og 3% kvenna fengið 8% af launum sínum færu þau í fæðingarorlof. Eftir breytinguna munu um 42% bæði karla og kvenna fá 8% af launum sínum í greiðslu frá Fæðingarorlofssjóði ef þau fara í fæðingarorlof. 4. Aldurssamsetning þjóðarinnar Aldurssamsetning íslensku þjóðarinnar hefur breyst mjög seinustu áratugi. Fjöldi Íslendinga 65 ára og eldri, sem hlutfall af fjölda Íslendinga yngri en 65 ára, hefur hækkað jafnt og þétt frá árinu 185. Hlutfallið hefur þó aldrei hækkað jafnt hratt og frá 21, eins og sjá má sjá á mynd 5. Ástæðan er tvíþætt. Oft er talað um eftirstríðskynslóðina (e. baby boomers), þ.e. þeir sem eru fæddir á árunum Sjá má á mynd 5 að hlutfallið lækkar á þessum árum. Frá og með árinu 211 er þessi kynslóð að ná 65 ára aldri sem skýrir að hluta til þessa miklu hækkun hlutfallsins. Hin skýringin felst í fjölda barneigna á Íslandi. Mynd 6 sýnir meðalfjölda barna sem hver kona eignast yfir sitt æviskeið. Hlutfallið var mjög hátt á árunum líkt og guli hluti línunnar sýnir. Þá má einnig sjá að seinustu árin hefur hlutfallið lækkað nokkuð og hefur aldrei mælst lægra en árið 215. Þannig eru bæði færri fæðingar sem hækka hlutfallið á mynd 5 og eftirstríðskynslóðin að ná 65 ára aldri. Þessi þróun hefur margvísleg áhrif en helst mætti nefna að hlutfallslega fleiri Íslendingar fara nú á eftirlaun en áður. Mynd 4 Fjöldi Íslendinga 65 ára og eldri sem hlutfall af fjölda sem er yngri en 65 ára. 18% 16% 14% 12% 1% % 6% 4% 2% % Heimild: Hagstofa Íslands og útreikningar VR Mynd 5 Meðalfjöldi barna sem hver kona eignast yfir sitt æviskeið Heimild: Hagstofa Íslands og útreikningar VR 3 FEBRÚAR 217

4 5. Vaxtamunur við útlönd Vextir á Íslandi hafa lengi verið hærri en í löndum sem við berum okkur saman við. Frá ágúst 217 hafa stýrivextir á Íslandi, þ.e. þeir vextir sem Seðlabanki Íslands ákvarðar, lækkað úr 5,75% niður í 5,%. Þessi lækkun er jákvæð en breytir ekki þeirri staðreynd að raunstýrivextir (stýrivextir að frádreginni verðbólgu) eru þeir hæstu á Íslandi meðal OECD ríkjanna. Mynd 7 sýnir þetta. Lægstir eru raunstýrivextirnir í Noregi en þar eru stýrivextir,5% og verðbólga í desember 216 mældist 3,5%. Í riti norska seðlabankans frá miðjum desember má sjá að stýrivaxtaspá þeirra gerir ráð fyrir nánast óbreyttum stýrivöxtum á þessu ári. Þessi háu vextir á Íslandi eru í litlu samhengi við verðbólguna. Verðbólga án húsnæðisverðs var -,9% í janúar 217 og 1,9% sé húsnæðisverð með í vísitölunni. Mynd 6 Stýrivextir að frádreginni verðbólgu fyrir OECD ríkin Ísland Pólland Írland Grikkland Slóvakía Ítalía Tyrkland Slóvenía Frakkland Sviss Ungverjaland Portúgal Holland Finnland Lúxemborg Danmörk Bretland Austurríki Spánn Þýskaland Litháen Tékkland Belgía Lettland Eistland Svíþjóð Noregur,% -,2% -,5% -,5% -,5% -,6% -,7% -,8% -,9% -1,% -1,% -1,1% -1,1% -1,3% -1,4% -1,5% -1,7% -1,7% -1,9% -2,% -2,1% -2,2% -2,2% -2,9%,6%,% Uppsveiflan sem hafin er á Íslandi er þó meiri en í öðrum OECD ríkjum sem kann að vera ástæða þess að stýrivöxtum sé haldið háum á Íslandi. Önnur ástæða er sú að Seðlabankinn hefur hvað eftir annað ofspáð verðbólgunni seinustu árin. Á tímabilinu 214 til 216 hefur verðbólguspá Seðlabankans tvo ársfjórðunga fram í tímann að jafnaði verið 1% hærri en verðbólga varð í raun og veru. Séu spár Seðlabankans ár fram í tímann skoðaðar fæst sú niðurstaða að bankinn hafi ofspáð verðbólgu um 1,5% að meðaltali. Mynd 8 sýnir verðbólguna (appelsínuguli punktaferillinn) ásamt spám bankans. Hver lína á við um spá Seðlabankans frá því tímabili sem við á. T.d. er rauða línan spá Seðlabankans frá þriðja ársfjórðungi 215. Líklegt þykir að síendurtekin ofspá Seðlabankans hafi leitt til þess að vextir hafi lækkað minna en svigrúm var fyrir. 3,1% 5,% 4,5% 4,% 3,5% 3,% ,5% ,% 1,5% 1,%,5%,% 214Q1 214Q2 214Q3 214Q4 215Q1 215Q2 215Q3 215Q4 216Q1 216Q2 216Q3 216Q4 217Q1 217Q2 217Q3 217Q4 218Q1 218Q2 218Q3 218Q4 219Q1 219Q2 219Q3 219Q Verðbólga Efnahagsyfirlit VR er unnið af starfsmönnum VR. Umfjöllunin byggir á upplýsingum frá innlendum og erlendum gagna- og upplýsingaveitum sem og úr gagnagrunni VR. Efnahagsyfirlit VR er birt í upplýsingaskyni og skal ekki líta á það sem ráðgjöf á neinn hátt FEBRÚAR 217

5 Mælaborð Efnahagsyfirlits VR Kaupmáttarvísitala VR Meðallaun félagsmanna VR eftir skatt leiðrétt fyrir verðbólgu jan..9 sep..91 maí.93 jan..95 sep..96 maí.98 jan.. Heimild: Hagstofa Íslands sep..1 maí.3 jan..5 sep..6 maí.8 jan..1 sep..11 maí.13 Kaupmáttarvísitala Hagstofu Íslands Vísitalan sýnir tímakaup dagvinnu leiðrétt fyrir verðbólgu jan..9 sep..91 maí.93 Heimild: VR jan..95 sep..96 maí.98 jan.. sep..1 maí.3 jan..5 sep..6 maí.8 jan..1 sep..11 maí.13 Verðbólga með og án húsnæðis Gráa svæðið sýnir efri og neðri mörk verðbólgumarkmiðs Seðlabanka Íslands 7% 6% 5% 4% 3% 2% 1% % -1% -2% Væntingavísitala Gallup Gildi yfir þýðir að fleiri séu bjartsýnir en svartsýnir á stöðu efnahagsmála jan..11 mar..1 jún..11 feb..2 nóv..11 apr..12 sep..12 feb..13 Efri og neðri mörk júl..13 Verðbólga án húsnæðis jan..3 des..3 nóv..4 Heimild: Gallup okt..5 sep..6 ágú..7 des..13 júl..8 jún..9 maí.14 okt..14 mar..15 Verðbólga ágú..15 jan..16 Verðbólgumarkmið maí.1 apr..11 mar..12 feb..13 des..14 jún..16 nóv..15 nóv..16 okt..16 Atvinnuleysi meðal félagsmanna VR og samkvæmt Vinnumálastofnun 12% 1% 8% 6% 4% 2% % VR Vinnumálastofnun Heimild: VR og Vinnumálastofnun Lágmarkslaun leiðrétt fyrir þróun verðlags jan..9 ágú..91 mar..93 okt..94 maí.96 des..97 júl..99 feb..1 sep..2 Heimild: VR og Hagstofa Íslands apr..4 nóv..5 jún..7 jan..9 ágú..1 mar..12 okt..13 maí.15 des FEBRÚAR 217

6 Mælaborð Efnahagsyfirlits VR Raunverð húsnæðis á höfuðborgarsvæðinu Verð á húsnæði á höfuðborgarsvæðinu leiðrétt með vísitölu neysluverðs án húsnæðis jan..94 maí.95 sep..96 jan..98 maí.99 sep.. jan..2 maí.3 sep..4 Uppsafnaður fjöldi erlendra ferðamanna Hver punktur táknar heildarfjölda ferðamanna það sem af er ári jan..6 maí.7 Veltuvísitölur smásöluverslunar Vísitölurnar byrja í í janúar 213 sep..8 jan..1 maí.11 sep..12 Heimild: Þjóðskrá Íslands, Hagstofa Íslands og útreikningr VR jan..13 Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember maí.15 Dagvara Áfengi Föt Skór Húsgögn Hvít vara Brún vara Farsímar Tölvur apr..13 júl..13 okt..13 apr..14 júl..14 okt..14 apr..15 júl..15 Heimild: Rannsóknarsetur Verslunarinnar okt..15 jan..16 apr..16 júl okt..16 Verð íbúðarhúsnæðis og leiguverð Vísitölurnar hafa ekki verið leiðréttar fyrir þróun verðlags. Ath. Leiguverð á aðeins við um þinglýsta leigusamninga Leiguverð Verð íbúðarhúsnæðis jan..11 maí.11 sep..11 jan..12 maí.12 sep..12 jan..13 maí.13 sep..13 maí.14 sep..14 maí.15 sep..15 jan..16 maí.16 Heimild: ÞjóðskráÍslands og útreikningar VR Útlán til heimila og fyrirtækja Myndin sýnir útlán sem hlutfall af landsframleiðslu. Ekki er tekið tillit til útgefinna markaðsskuldabréfa 3 18% 16% 14% 12% % 8% 6% 4% 2% % jan..98 mar..99 maí. júl..1 sep..2 Fyrirtæki nóv..3 jan..5 mar..6 Gengi nokkurra gjaldmiðla og gengisvísitalan Vísitölurnar sýna hvað ein eining af viðkomandi gjaldmiðli kostar maí.7 júl..8 Heimili sep..9 nóv..1 jan..12 Seðlabanki Íslands, Hagstofa Íslands og útreikningarvr mar..13 maí.14 USD GBP EUR Gengisvísitala Heimild: Seðlabanki Íslands júl Gögnin eru skuld við lífeyrissjóði, útlán innlánsstofnana og útlán ýmissa lánafyrirtækja (þ.m.t. Íbúðalánasjóður) 6 FEBRÚAR 217

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: HAGTÖLUR VR

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: HAGTÖLUR VR September 216 Efnahagsyfirlit VR er gefið út í tengslum við mánaðarlega stjórnarfundi félagsins. Yfirlitið er samantekt á hagtölum og öðru efni sem tengist vinnumarkaðs- og kjaramálum og er tilgangurinn

More information

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010 Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra

More information

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila desember 2016 VIÐMIÐ TEGUND FYRIRTÆKIS

More information

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66 Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66.A.20(b) privileges The holder og an aircraft maintenance licence may not exercise its privileges unless: 1. In compliance

More information

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR Ingvar Örn Ingvarsson Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar Samgöngufundur á Norðurlandi, 19. nóvember 2015 Meginstoðir stefnu og lykilárangursþættir

More information

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa Efnisyfirlit Þróun félagsauðs í grannríkjunum Bandaríkin Skandinavía Meginland Evrópu Þróunin á Íslandi Félagsþátttaka Frumtengsl Félagsrof Félagsauður,

More information

Evrópskur samanburður á launum 2010 Structure of Earnings Survey 2010

Evrópskur samanburður á launum 2010 Structure of Earnings Survey 2010 2012:11 18. desember 2012 Evrópskur samanburður á launum 2010 Structure of Earnings Survey 2010 Samantekt Árið 2010 voru meðallaun á Íslandi rétt undir meðaltali Evrópusambandsríkjanna. Þegar horft er

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services 2011:1 27. maí 2011 Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services Samantekt Frá árinu 1987 hefur Hagstofa Íslands leitað upplýsinga frá sveitarfélögum árlega um fjárhagsaðstoð, félagslega heimaþjónustu

More information

Félagsvísar: Skortur á efnislegum gæðum 2014 Social indicators: Material deprivation 2014

Félagsvísar: Skortur á efnislegum gæðum 2014 Social indicators: Material deprivation 2014 2015:6 3. júlí 2015 Félagsvísar: Skortur á efnislegum gæðum 2014 Social indicators: Material deprivation 2014 Samantekt Hlutfall fólks sem skorti efnisleg gæði á Íslandi lækkaði úr 6,6 í 5,5 milli áranna

More information

Tekjur og menntun 2014 Income and education 2014

Tekjur og menntun 2014 Income and education 2014 2015:5 22. júní 2015 Tekjur og menntun 2014 Income and education 2014 Samantekt Niðurstöður um samband menntunar og tekna sem byggjast á lífskjararannsókn Hagstofunnar leiða í ljós að háskólamenntun veitir

More information

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og 2006. Kolbeinn Árnason Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir CORINE: Coordination of information on the environment eða: Samræming umhverfisupplýsinga

More information

Félagsvísar: Leigjendur á almennum leigumarkaði Social indicators: Tenants renting at market rates

Félagsvísar: Leigjendur á almennum leigumarkaði Social indicators: Tenants renting at market rates 2014:4 28. apríl 2014 Félagsvísar: Leigjendur á almennum leigumarkaði Social indicators: Tenants renting at market rates Samantekt Heimilum í leiguhúsnæði á almennum markaði hefur fjölgað frá 2007. Fjölgunin

More information

HAGFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS. Hagstærðir Verzlunarmannafélags Reykjavíkur

HAGFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS. Hagstærðir Verzlunarmannafélags Reykjavíkur HAGFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS Hagfræðistofnun Háskóla Íslands Odda v/sturlugötu Sími: 525-4500/525-4553 Fax: 525-4096 Heimasíða: www.ioes.hi.is Tölvufang: ioes@hag.hi.is Hagstærðir Verzlunarmannafélags

More information

Félagsvísar: Ungt fólk í foreldrahúsum Social indicators: Young people living with their parents

Félagsvísar: Ungt fólk í foreldrahúsum Social indicators: Young people living with their parents 21. nóvember 16 Félagsvísar: Ungt fólk í foreldrahúsum Social indicators: Young people living with their parents Samantekt Hlutfall ungs fólks sem býr með foreldrum sínum hefur hækkað á undanförnum árum.

More information

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Ari Ólafsson dósent í tilraunaeðlisfræði Eðlisfræðiskor HÍ og Raunvísindastofnun Háskólans Tilraunahúsið p.1/18 Sýnishorn af markmiðum ríkisvalds í menntamálum

More information

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma Gylfi Magnússon Viðskiptafræðideild Ritstjóri Ingjaldur Hannibalsson Rannsóknir í félagsvísindum XIII. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2012 Reykjavík:

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services 2010:1 12. maí 2010 Félagsþjónusta sveitarfélaga 2007 2009 Municipal social services 2007 2009 Samantekt Frá árinu 1987 hefur Hagstofa Íslands leitað upplýsinga árlega um félagslega heimaþjónustu og fjárhagsaðstoð

More information

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson Ritstuldarvarnir Sigurður Jónsson sigjons@hi.is Aðgangur að Turnitin 1. Beint í Turnitin á www.turnitin.com 2. Gegnum Moodle-námskeið Kennarar og nemendur halda sig í Moodleumhverfinu Fá frumleikaskýrslu

More information

Ísland í evrópsku upplýsingasamfélagi 2006 The Icelandic Information Society in a European context 2006

Ísland í evrópsku upplýsingasamfélagi 2006 The Icelandic Information Society in a European context 2006 2007:1 8. mars 2007 Ísland í evrópsku upplýsingasamfélagi 2006 The Icelandic Information Society in a European context 2006 Samantekt Að meðaltali voru tölvur á 62% heimila í aðildarlöndum Evrópusambandsins

More information

Horizon 2020 á Íslandi:

Horizon 2020 á Íslandi: Horizon 2020 á Íslandi: - Árangur Íslands í Horizon2020 - Hvernig getur Rannís veitt ykkur aðstoð? Kristmundur Þór Ólafsson Alþjóðasvið Rannís Landstengiliður (NCP) fyrir H2020 Hvað er H2020? Rammaáætlun

More information

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ný tilskipun um persónuverndarlög UT Messa SKÝ, 9. febrúar 2012 Hörður Helgi Helgason Um fyrirlesara 1999 2000-03 2003-06 2006- Héraðsdómslögmaður Persónuvernd Ráðgjafi, evrópsk persónuv.lög LM lögmenn -> Landslög munið #utmessan Boligen

More information

STÝRIVEXTIR SEÐLABANKANS

STÝRIVEXTIR SEÐLABANKANS STÝRIVEXTIR SEÐLABANKANS..7 Greining Íslandsbanka Samantekt Spáum óbreyttum stýrivöxtum 8. febrúar nk. Spáum óbreyttri framsýnni leiðsögn, þ.e. hlutlausum tón varðandi næstu skref í breytingu stýrivaxta

More information

Félagsvísar: Lífskjör og lífsgæði barna Social indicators: The quality of children s lives

Félagsvísar: Lífskjör og lífsgæði barna Social indicators: The quality of children s lives 2015:2 23. mars 2015 Félagsvísar: Lífskjör og lífsgæði barna Social indicators: The quality of children s lives Samantekt Árið 2014 bjuggu 11,4% barna á heimilum sem áttu mjög erfitt með að láta enda ná

More information

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Samanburður vindmæla Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Haustþing Veðurfræðifélagsins 2011 Tegundir vindmæla Til eru margar mismunandi gerðir vindmæla sem byggja á mismunandi

More information

Mannfjöldaspá Population projections

Mannfjöldaspá Population projections 29. júní 216 Mannfjöldaspá 216 265 Population projections 216 265 Samantekt Í miðspá mannfjöldaspár Hagstofu Íslands er gert ráð fyrir að íbúar gætu orðið 442 þúsund árið 265. Þeim hefði þá fjölgað úr

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011 2012:1 4. október 2012 Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services Samantekt Árið fengu 7.715 heimili fjárhagsaðstoð sveitarfélaga og hafði heimilum sem þáðu slíkar greiðslur fjölgað um 805

More information

Mannfjöldaspá Population projections

Mannfjöldaspá Population projections 3. október 217 Mannfjöldaspá 217 266 Population projections 217 266 Samantekt Samkvæmt miðspá mannfjöldaspár Hagstofu Íslands verða íbúar landsins 452 þúsund árið 266, bæði vegna fólksflutninga og af náttúrlegum

More information

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Stóra myndin Uppbygging þekkingarsamfélags Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Bakgrunnur Viðskiptaráð Íslands 1 Yfirlit 1. Hvað eru þekkingarkjarnar? 2. Hvað

More information

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018 Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu September 2018 Samantekt Íslandsstofa framkvæmdi viðhorfskönnun í júlí og ágúst 2018 meðal erlendra söluaðila sem selja ferðir til Íslands.

More information

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós XML-þjónustan veitir aðgang að nýjum norðurljósagögnum Veðurstofunnar sem birt eru á www.vedur.is. Slóð XML-þjónustunnar er http://xmlweather.vedur.is/aurora?op=xml&type=index

More information

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005 26:1 14. júlí 26 Laun á almennum vinnumarkaði 25 Earnings in the private sector 25 Samantekt Árið 25 voru regluleg mánaðarlaun á almennum vinnumarkaði að meðaltali 244 þúsund krónur, heildarmánaðarlaun

More information

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. í sálfræði 103 á vorönn 2008 um viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. Rannsóknin á að gera grein fyrir afstöðu nemenda við Menntaskólanum á Egilsstöðum til nýgerða breytinga á stoðtímakerfi

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013 2014:3 9. október 2014 Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services Samantekt Árið fengu 8.042 heimili fjárhagsaðstoð sveitarfélaga og hafði heimilum sem þáðu slíkar greiðslur fjölgað um 306

More information

Samræmd vísitala neysluverðs 2004 Harmonized indices of consumer prices 2004

Samræmd vísitala neysluverðs 2004 Harmonized indices of consumer prices 2004 2005:3 17. maí 2005 Samræmd vísitala neysluverðs 2004 Harmonized indices of consumer prices 2004 Samantekt Verðbólga á Evrópska efnahagssvæðinu, mæld með samræmdri vísitölu neysluverðs, var að meðaltali

More information

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Q1. Ert þú karl eða kona? Karl 229 19.83% Kona 926 80.17% Fjöldi 1155 Q2. Á hvaða aldursbili ert þú? 30 ára eða yngri 190 16.42% 31-40 ára 257 22.21% 41-50 ára 312 26.97%

More information

Tölvu- og netnotkun á Íslandi og í öðrum Evrópulöndum 2014 Computer and Internet usage in Iceland and other European countries 2014

Tölvu- og netnotkun á Íslandi og í öðrum Evrópulöndum 2014 Computer and Internet usage in Iceland and other European countries 2014 2015:1 23. janúar 2015 Tölvu- og netnotkun á Íslandi og í öðrum Evrópulöndum 2014 Computer and Internet usage in Iceland and other European countries 2014 Samantekt Netnotkun Íslendinga eykst um tæp tvö

More information

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands 2. nóvember 2015 Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands Samantekt Markmið þessarar rannsóknar er að

More information

Þjóðhagsspá að vetri endurskoðun Economic forecast, winter revision

Þjóðhagsspá að vetri endurskoðun Economic forecast, winter revision 23. febrúar 218 Þjóðhagsspá að vetri endurskoðun Economic forecast, winter revision Samantekt Spáð er 2,9 aukningu landsframleiðslu í ár. Hægt hefur á hagvexti frá árinu 216 en áætlað er að hagkerfið hafi

More information

Skattastefna Íslendinga

Skattastefna Íslendinga Skattastefna Íslendinga Stefán Ólafsson prófessor við félagsvísindadeild Háskóla Íslands 2. tbl. 3. árg. 27 Fræðigreinar Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála, Odda v/sturlugötu 11 R. Sími 525-4928 http://www.stjornsyslustofnun.hi.is

More information

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Áhrif lofthita á raforkunotkun Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Júlí 2017 Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Orkustofnun Júlí 2017 Útgefandi: Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík Sími: 569 6000, Fax, 568

More information

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2 1 Examples 2 Sýnidæmi 2 2 Example 25-1 Gefið er 3 fasa, 3 teina raforkukerfi samkvæmt meðfylgjandi einlínumynd. Allar stærðir á myndinni eru í einingakerfinu ( per unit ). Seríuviðnám háspennulínanna er

More information

JANÚAR 2016 Karl Sigurðsson

JANÚAR 2016 Karl Sigurðsson JANÚAR 2016 Karl Sigurðsson Staða og horfur á vinnumarkaði Staðan á vinnumarkaði er að mörgu leyti góð ef litið er til þróunar atvinnuleysis, en skráð atvinnuleysi hefur lækkað úr um 8% árin 2009 og 2010

More information

Þjóðhagsspá að vetri endurskoðun Economic forecast, winter revision

Þjóðhagsspá að vetri endurskoðun Economic forecast, winter revision 17. febrúar 217 Þjóðhagsspá að vetri endurskoðun Economic forecast, winter revision Samantekt Mikil umsvif eru í íslenskum þjóðarbúskap um þessar mundir en neysla, fjárfesting og utanríkisverslun hafa

More information

sjálfsöryggi. Sj PIAAC Á NORÐURLÖNDUM INNGANGUR GRUNNLEIKNI FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ ATVINNULÍFSINS ANDERS ROSDAHL

sjálfsöryggi. Sj PIAAC Á NORÐURLÖNDUM INNGANGUR GRUNNLEIKNI FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ ATVINNULÍFSINS ANDERS ROSDAHL ANDERS ROSDAHL PIAAC Á NORÐURLÖNDUM Niðurstöður umfangsmestu al þjóð legrar könnunar á grunnleikni fullorðinna í lestri, reikningi og úrlausn verkefna með upplýsingatækni. Grunnleikni fullorðinna í Danmörku,

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016 FLUGTÖLUR 216 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 216 Flugvöllur 215 216 Br. 16/15 Hlutdeild Reykjavík 348.24 377.672 8,5% 5,4% Akureyri 17.897 183.31 7,3% 24,5% Egilsstaðir 89.79 93.474 4,9%

More information

Áhrif fjármálahrunsins á lífskjör þjóðarinnar

Áhrif fjármálahrunsins á lífskjör þjóðarinnar Áhrif fjármálahrunsins á lífskjör þjóðarinnar Skýrsla I: Umfang kreppunnar og afkoma ólíkra tekjuhópa eftir Stefán Ólafsson og Arnald Sölva Kristjánsson Þjóðmálastofnun Háskóla Íslands Apríl 212 Efnisyfirlit

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 FLUGTÖLUR 2014 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 Flugvöllur 2013 2014 Br. 14/13 Hlutdeild Reykjavík 338.278 328.205-3,0% 48,6% Akureyri 178.231 172.106-3,4% 25,5% Egilsstaðir 91.561

More information

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn - LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM Schengen ráðstefna 6. október 2011 - Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn - Áherslur - Lögreglan á Suðurnesjum - Framkvæmd landamæraeftirlits - Umhverfið - Álag á Ísland

More information

Þjóðhagsspá á vetri 2016 Economic forecast, winter 2016

Þjóðhagsspá á vetri 2016 Economic forecast, winter 2016 4. nóvember 216 Þjóðhagsspá á vetri 216 Economic forecast, winter 216 Samantekt Gert er ráð fyrir að hagvöxtur árið 216 nemi 4,8%, einkaneysla aukist um 7,1%, fjárfesting um 21,7% og samneysla um 1,8%.

More information

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar 1 Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar Introduction to rotating machines 2 Grunnhugtök og meginþættir Klassískar gerðir véla Riðstraumsvélar Samfasavél (synchronous machine) Spanvél (induction machine

More information

Vaxandi ójöfnuður? Tekjudreifing og fátækt í OECD ríkjum

Vaxandi ójöfnuður? Tekjudreifing og fátækt í OECD ríkjum Growing Unequal? : Income Distribution and Poverty in OECD Countries Summary in Icelandic Vaxandi ójöfnuður? Tekjudreifing og fátækt í OECD ríkjum Útdráttur á íslensku Hefur tekjuójöfnuður aukist í tímans

More information

Þjóðhagsspá að sumri 2017 Economic forecast, summer 2017

Þjóðhagsspá að sumri 2017 Economic forecast, summer 2017 31. maí 217 Þjóðhagsspá að sumri 217 Economic forecast, summer 217 Samantekt Gert er ráð fyrir að árið 217 verði hagvöxtur 6%, að einkaneysla aukist um 6,9%, fjárfesting um 9,8% og samneysla um 1,8%. Á

More information

Mikilvægi velferðarríkisins

Mikilvægi velferðarríkisins Mikilvægi velferðarríkisins Er velferðarríkið að drepa okkur? Stefán Ólafsson Erindi á aðalfundi BSRB, 15. október 2010 Viðhorf frjálshyggjumanna til velferðarríkisins Þetta á við um velferðarkerfið. Við

More information

Barnaslys í Reykjavík alvarleiki og orsakir

Barnaslys í Reykjavík alvarleiki og orsakir Háskóli Íslands Læknadeild Barnaslys í Reykjavík 2010-2014 alvarleiki og orsakir Heiðar Örn Ingimarsson, 3. árs læknanemi. Leiðbeinandi: Brynjólfur Mogensen Maí 2015 Þakkarorð Ég vil þakka Brynjólfi Mogensen

More information

HAGFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

HAGFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS HAGFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS Hagfræðistofnun Háskóla Íslands Odda v/sturlugötu Sími: 525-4500/525-4553 Fax: 525-4096 Heimasíða: www.ioes.hi.is Tölvufang: ioes@hag.hi.is Skýrsla nr. C04:03 Samanburður

More information

HVERNIG Á AÐ META ÁHÆTTU?

HVERNIG Á AÐ META ÁHÆTTU? 85 HVERNIG Á AÐ META ÁHÆTTU? Það er hægt að mæla áhættu og minnka hana. Árið 1988 var ávöxtun á hlutabréfum Flugleiða 47,2% en þremur árum síðar, árið 1991, var hún neikvæð um 11,9%. Ávöxtun spariskírteina

More information

Brennisteinsvetni í Hveragerði

Brennisteinsvetni í Hveragerði Þróun 2014-022 Reykjavík, september 2014 Brennisteinsvetni í Hveragerði September 2012 mars 2014 Snjólaug Ólafsdóttir EBS-411-01 Útgefandi: Orkuveita Reykjavíkur Útgáfudagur: September 2014 Umsjón og ábyrgð:

More information

Vísitala framleiðsluverðs 2007 Producer price index 2007

Vísitala framleiðsluverðs 2007 Producer price index 2007 2008:2 6. mars 2008 Vísitala framleiðsluverðs 2007 Producer price index 2007 Vísitala framleiðsluverðs var 3,1% lægri í janúar 2008 en í sama mánuði árið á undan. Verðvísitala afurða stóriðju lækkaði á

More information

Þjóðhagsspá á vetri 2017 Economic forecast, winter 2017

Þjóðhagsspá á vetri 2017 Economic forecast, winter 2017 3. nóvember 217 Þjóðhagsspá á vetri 217 Economic forecast, winter 217 Samantekt Útlit er fyrir kröftugan hagvöxt í ár en að það hægi á gangi hagkerfisins þegar líður á spátímann. Gert er ráð fyrir að á

More information

Samanburðarrannsókn á. kennslutíma. í fullu skyldunámi. í Evrópu 2013/14. Eurydice skýrslur. Education and Training

Samanburðarrannsókn á. kennslutíma. í fullu skyldunámi. í Evrópu 2013/14. Eurydice skýrslur. Education and Training Samanburðarrannsókn á kennslutíma í fullu skyldunámi í Evrópu 2013/14 Eurydice skýrslur Education and Training SAMANBURÐARRANNSÓKN Inngangur 3 Kennslutími fyrir skyldunám er mjög breytilegur milli Evrópulandanna

More information

Febrúar Íslensk ferðaþjónusta

Febrúar Íslensk ferðaþjónusta Febrúar 216 Íslensk ferðaþjónusta Umsjón: Greining Íslandsbanka, greining@islandsbanki.is Ásta Björk Sigurðardóttir 44 4636, Elvar Orri Hreinsson 44 4747, Ingólfur Bender 44 4635, Íris Káradóttir 44 3539,

More information

Umfang og umhverfi frumkvöðlastarfsemi á Íslandi 2006

Umfang og umhverfi frumkvöðlastarfsemi á Íslandi 2006 Umfang og umhverfi frumkvöðlastarfsemi á Íslandi 2006 Rannsóknarmiðstöð HR í nýsköpunar- og frumkvöðlafræðum Rögnvaldur J. Sæmundsson Silja Björk Baldursdóttir Mars 2007 GEM - frumkvöðlastarfsemi 2006

More information

Vímuefnaneysla íslenskra unglinga í alþjóðlegum samanburði

Vímuefnaneysla íslenskra unglinga í alþjóðlegum samanburði Vímuefnaneysla íslenskra unglinga í alþjóðlegum samanburði 1995 2007 Þóroddur Bjarnason Háskólanum á Akureyri Rannsóknasetur forvarna við Háskólann á Akureyri 1 ISBN 978-9979-834-72-4 Útgefið á Akureyri

More information

Efnisyfirlit. 5 Þróun og horfur í efnahags- og peningamálum Meiri verðbólga og minni hagvöxtur

Efnisyfirlit. 5 Þróun og horfur í efnahags- og peningamálum Meiri verðbólga og minni hagvöxtur Efnisyfirlit 3 Stefnuyfirlýsing bankastjórnar Seðlabanka Íslands Stýrivextir óbreyttir 5 Þróun og horfur í efnahags- og peningamálum Meiri verðbólga og minni hagvöxtur Rammagreinar: Verðbólguþróun í nýmarkaðsríkjum

More information

Kennslutími fyrir skyldunám er mjög breytilegur milli Evrópulandanna

Kennslutími fyrir skyldunám er mjög breytilegur milli Evrópulandanna SAMANBURÐARRANNSÓKN Inngangur 3 Kennslutími fyrir skyldunám er mjög breytilegur milli Evrópulandanna 3 Á barnaskólastigi er lögð aðaláhersla á lestur, skrift og bókmenntir 5 Mörg lönd leggja tiltölulega

More information

Samanburður lífeyriskerfa fimm landa: Ísland Bretland Danmörk Holland Svíþjóð

Samanburður lífeyriskerfa fimm landa: Ísland Bretland Danmörk Holland Svíþjóð Samanburður lífeyriskerfa fimm landa: Ísland Bretland Danmörk Holland Svíþjóð Samantekt á gögnum frá OECD (Efnahags- og framfarastofnuninni) og öðrum opinberum aðilum Febrúar 2017 Efnisyfirlit Inngangur...

More information

Þjóðhagsspá að vetri 2018 Economic forecast, winter 2018

Þjóðhagsspá að vetri 2018 Economic forecast, winter 2018 2. nóvember 218 Þjóðhagsspá að vetri 218 Economic forecast, winter 218 Samantekt Útlit er fyrir að hagvöxtur í ár verði svipaður og á síðasta ári en hægi á þegar líður á spátímann. Gert er ráð fyrir landsframleiðsla

More information

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND INDEX I. Regional Partnerships Official Partners of the OPEN DAYS 2011 East Iceland... 3 Austurlands... 5 2 I. Regional

More information

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ / 1004720-1004720-3-ABC 2.1.2018 09::16 Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær»»» Reykjavík/HÍ 06:42 06:44 06:45 06:47 06:51 06:52 06: 07:17 07:18 07:22 07:28 07:29 07:31 07:32 07:34 07:36 07:38

More information

Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/ /10

Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/ /10 Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/04-2009/10 Stefán Hrafn Jónsson Háskóli Íslands, Landlæknisembættið Margrét Héðinsdóttir Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins

More information

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Morgunverðarfundur Ferðamálastofu Grand hótel, Reykjavík 14. apríl 2011 Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Dr. Edward H. Huijbens Forstöðumaður /

More information

Lagfæring vegamóta á hringveginum. Skoðun á hagvæmni úrbóta

Lagfæring vegamóta á hringveginum. Skoðun á hagvæmni úrbóta Lagfæring vegamóta á hringveginum Skoðun á hagvæmni úrbóta Janúar 2005 Samantekt Flest vegamót á þjóðvegum á Íslandi eru óstefnugreind. Umferðaróhöpp eru þar nokkuð tíð og öryggi þarf að auka. Í þessari

More information

Líkamsþyngd barna á höfuðborgargsvæðinu

Líkamsþyngd barna á höfuðborgargsvæðinu Líkamsþyngd barna á höfuðborgargsvæðinu Er hlutfall barna yfir kjörþyngd hætt að aukast? Stefán Hrafn Jónsson Lýðheilsustöð Margrét Héðinsdóttir Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Mars 2010 Líkamsþyngd barna

More information

Hagvísir Vesturlands. Börn í sveitum á Vesturlandi

Hagvísir Vesturlands. Börn í sveitum á Vesturlandi ISSN 1670-5556 Vífill Karlsson Hagvísir Vesturlands Skýrsla nr. 1 2015 Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi E F N I S Y F I R L I T Myndir... 1 Töflur... 2 1 Samandregnar niðurstöður... 3 2 Inngangur...

More information

Hagvísar Seðlabanka Íslands Yfirlit um þróun efnahagsmála

Hagvísar Seðlabanka Íslands Yfirlit um þróun efnahagsmála Hagvísar Seðlabanka Íslands Yfirlit um þróun efnahagsmála Seðlabanki Íslands Mars Yfirlit efnahagsmála Í mars lækkaði vísitala neysluverðs um, frá fyrri mánuði og hefur hækkað um,9 sl. tólf mánuði. Lækkun

More information

Hagvísar Seðlabanka Íslands Yfirlit um þróun efnahagsmála

Hagvísar Seðlabanka Íslands Yfirlit um þróun efnahagsmála Hagvísar Seðlabanka Íslands Yfirlit um þróun efnahagsmála Seðlabanki Íslands Nóvember Yfirlit efnahagsmála Verðbólga jókst töluvert í nóvember. Tólf mánaða verðbólga mældist, eftir hækkun vísitölu neysluverðs

More information

Þjóðhagsspá að sumri 2018 Economic forecast, summer 2018

Þjóðhagsspá að sumri 2018 Economic forecast, summer 2018 1. júní 218 Þjóðhagsspá að sumri 218 Economic forecast, summer 218 Samantekt Horfur eru á hægari hagvexti á næstu árum en á síðasta ári. Gert er ráð fyrir 2,9% hagvexti í ár og að einkaneysla aukist um

More information

Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna

Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna Samanburðarrannsókn nóvember 2012 Ari Klængur Jónsson www.mcc.is Árnagötu 2-4 400 Ísafjörður Sími: 450-3090 Fax: 456-0215 mcc@mcc.is 1 Velferðarráðuneytið

More information

Merking tákna í hagskýrslum

Merking tákna í hagskýrslum Merking tákna í hagskýrslum endurtekning núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar, sem notuð er tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt upplýsingar vantar eða niðurstaða ekki

More information

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012 Nr. 28/32 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012 2013/EES/28/07 frá 8. júní 2012 um framkvæmdarreglur vegna beitingar 16. gr.

More information

Ungir innflytjendur og aðrir einstaklingar með erlendan bakgrunn í íslensku samfélagi og íslenskum skólum

Ungir innflytjendur og aðrir einstaklingar með erlendan bakgrunn í íslensku samfélagi og íslenskum skólum Ráðstefnurit Netlu Menntakvika 211 Menntavísindasvið Háskóla Íslands Ritrýnd grein birt 31. desember 211 Ólöf Garðarsdóttir og Guðjón Hauksson 1 Ungir innflytjendur og aðrir einstaklingar með erlendan

More information

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin Klettafjöllin og Grand Canyon 1 Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin Kristbjörg María Guðmundsdóttir Eitt af fallegustu handverkum náttúruaflanna er án efa að finna í vesturhluta Norður-Ameríku.

More information

Landsframleiðslan 2017 Gross Domestic Product 2017

Landsframleiðslan 2017 Gross Domestic Product 2017 9. mars 2018 Landsframleiðslan 2017 Gross Domestic Product 2017 Samantekt Landsframleiðsla jókst að raungildi um 3,6% á árinu 2017 og er nú 15,3% meiri en hún var árið 2008. Einkaneysla og fjárfesting

More information

Ég vil læra íslensku

Ég vil læra íslensku Ég vil læra íslensku 16 Föt Föt Évlí - 16 föt 1 hlusta Generated by Foxit PDF Creator Foxit Software benda lita teikna klippa líma strákur stelpa ekki stelpa/ekki strákur hugsa Évlí - 16 föt 2 hlusta íslenskur

More information

Erlendir vetrarferðamenn vegir og þjónusta

Erlendir vetrarferðamenn vegir og þjónusta Erlendir vetrarferðamenn vegir og þjónusta 2017-2018 Erlendir vetrarferðamenn vegir og þjónusta 2017-2018 Vetrarferðamenn utan þjónustusvæðis Vegagerðarinnar. Greinargerð unnin með stuðningi rannsóknasjóðs

More information

Hagvísar í janúar 2004

Hagvísar í janúar 2004 24:1 4. febrúar 24 Hagvísar í janúar 24 Hagvísar endurskipulagðir Hagvísar birtast nú í nýjum búningi í hinni nýju ritröð Hagtíðinda. Efni þeirra hefur verið endurskipulagt. Áhersla er nú lögð á efni frá

More information

Tengsl fæðingardags á brottfall úr knattspyrnu Hjá 4. flokki karla og kvenna

Tengsl fæðingardags á brottfall úr knattspyrnu Hjá 4. flokki karla og kvenna Hjá 4. flokki karla og kvenna Jakob Leó Bjarnason og Vilberg Sverrisson Lokaverkefni lagt fram til fullnaðar B.S. -gráðu í íþróttafræði við Háskóla Íslands, menntavísindasvið maí 2009 Ágrip Aðalmarkmið

More information

Kostnaður og viðhorf vegna búsetu hælisleitenda í Reykjanesbæ

Kostnaður og viðhorf vegna búsetu hælisleitenda í Reykjanesbæ VIÐSKIPTASVIÐ Kostnaður og viðhorf vegna búsetu hælisleitenda í Reykjanesbæ Ritgerð til BS gráðu Nafn nemanda: Jóhanna María Jónsdóttir Leiðbeinandi: Kári Joensen (Haustönn 2014) 2 Jóhanna María Jónsdóttir

More information

Loftmengun vegna jarðvarmavirkjanna

Loftmengun vegna jarðvarmavirkjanna Loftmengun vegna jarðvarmavirkjanna Kynning fyrir verkefnisstjórn 3. áfanga rammaáætlunar. 9.desember 2014 Þorsteinn Jóhannsson thorsteinnj@ust.is Nýting lághitasvæða og háhitasvæða Mun minni umhverfisáhrif

More information

Stærðfræði við lok grunnskóla

Stærðfræði við lok grunnskóla Stærðfræði við lok grunnskóla Stutt samantekt helstu niðurstaðna úr PISA 2003 rannsókninni Júlíus K. Björnsson Almar Miðvík Halldórsson Ragnar F. Ólafsson Rit nr. 15, 2004 2 Námsmatsstofnun desember 2004.

More information

Sumargötur Vettvangsrannsókn á Laugavegi og Skólavörðustíg sumarið 2013

Sumargötur Vettvangsrannsókn á Laugavegi og Skólavörðustíg sumarið 2013 Sumargötur Vettvangsrannsókn á Laugavegi og Skólavörðustíg sumarið 213 Páll Jakob Líndal janúar 214 Sumargötur 213. Samantekt vettvangsrannsóknar Inngangur Í vettvangskönnun þeirri sem hér er kynnt voru

More information

January 2018 Air Traffic Activity Summary

January 2018 Air Traffic Activity Summary January 2018 Air Traffic Activity Summary Jan-2018 Jan-2017 CY-2018 CY-2017 Passengers 528,947 505,421 4.7% 528,947 505,421 4.7% Passengers 537,332 515,787 4.2% 537,332 515,787 4.2% Passengers 1,066,279

More information

Hagvísar Seðlabanka Íslands Yfirlit um þróun efnahagsmála

Hagvísar Seðlabanka Íslands Yfirlit um þróun efnahagsmála Hagvísar Seðlabanka Íslands Yfirlit um þróun efnahagsmála Seðlabanki Íslands Desember Yfirlit efnahagsmála Í desember hækkaði vísitala neysluverðs um, frá fyrri mánuði og hefur hækkað um sl. tólf mánuði.

More information

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013 Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013 Svíþjóð - stjórnsýslan Þrjú formleg stjórnsýslustig Sveitarfélög, 290 talsins (Local level) Lén, 20 talsins (Regional level) Landsstjórn, 349 þingmenn (National

More information

SSF. Laun og kjör félagsmanna. Febrúar 2016

SSF. Laun og kjör félagsmanna. Febrúar 2016 SSF Laun og kjör félagsmanna Febrúar 2016 Skýrsla þessi og innihald hennar er eingöngu til innanhússnota hjá því fyrirtæki, stofnun eða einstaklingi sem hana keypti. Öll opinber birting eða dreifing er

More information

Þjóðhagsspá, vetur 2011 Economic forecast, winter 2011

Þjóðhagsspá, vetur 2011 Economic forecast, winter 2011 211:15 24. nóvember 211 Þjóðhagsspá, vetur 211 Economic forecast, winter 211 Samantekt Landsframleiðsla vex um 2,6% 211 og 2,4% 212. Einkaneysla og fjárfesting aukast 211 og næstu ár. Samneysla dregst

More information

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur V. Hitabylgjur og hlýir dagar

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur V. Hitabylgjur og hlýir dagar Greinargerð 03030 Trausti Jónsson Langtímasveiflur V Hitabylgjur og hlýir dagar VÍ-ÚR21 Reykjavík September 2003 Hitabylgjur og hlýir dagar Inngangur Íslenskar hitabylgjur verða að teljast fremur vesælar

More information

Verðbólga við markmið í lok árs

Verðbólga við markmið í lok árs Þróun og horfur í efnahags- og peningamálum 1 Verðbólga við markmið í lok árs Gengi krónunnar hefur haldist tiltölulega stöðugt frá útgáfu síðustu Peningamála, þrátt fyrir að Seðlabankinn hafi lækkað vexti

More information

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016 UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016 Hlynur Guðjónsson Aðalræðismaður og viðskiptafulltrúi Markaðurinn ECONOMICS The U.S. economy underperformed vs forecasts the 1 st quarter of

More information

Árbók verslunarinnar 2008

Árbók verslunarinnar 2008 Árbók verslunarinnar 2008 Hagtölur um íslenska verslun Kaupmannasamtök Íslands Hagtölur um íslenska verslun Útgefendur: Rannsóknasetur verslunarinnar, Háskólanum á Bifröst og Kaupmannasamtök Íslands Ritstjóri

More information