Hagvísar Seðlabanka Íslands Yfirlit um þróun efnahagsmála

Size: px
Start display at page:

Download "Hagvísar Seðlabanka Íslands Yfirlit um þróun efnahagsmála"

Transcription

1 Hagvísar Seðlabanka Íslands Yfirlit um þróun efnahagsmála Seðlabanki Íslands Nóvember

2 Yfirlit efnahagsmála Verðbólga jókst töluvert í nóvember. Tólf mánaða verðbólga mældist, eftir hækkun vísitölu neysluverðs um, frá fyrri mánuði. Kjarnavísitölurnar hækkuðu um, og, eða um u.þ.b. ½ sl. tólf mánuði. Undirliggjandi verðbólga var rúmlega, þ.e.a.s. ef áhrif sveiflukenndra þátta og breytinga á verði opinberrar þjónustu, vaxta og óbeinna skatta eru undanskilin. Hækkun kostnaðar vegna eigin húsnæðis um,9 (vísitöluáhrif,) hafði mest áhrif á vísitöluna ásamt rúmlega verðhækkun bensíns og olíu. Frá áramótum hefur bensínverð hækkað um,. Verð á almennri þjónustu hækkaði um, í nóvember, einkum vegna hækkunar flugfargjalda til útlanda og þjónustu veitinga- og kaffihúsa. Árshækkun vísitölu neysluverðs án húsnæðis var,9. Vísbendingar um einkaneyslu í október benda til svipaðs vaxtar og á þriðja fjórðungi ársins. Í október nam árshækkun dagvöruveltu rúmlega að raunvirði, en tæpum á þriðja fjórðungi ársins. Greiðslukortavelta einstaklinga innanlands í október var að raungildi ½ meiri en fyrir ári, en á þriðja fjórðungi ársins var ársvöxturinn tæplega. Nýskráningum bifreiða fjölgaði í október um rúmlega frá sama tíma í fyrra en höfðu aukist um tæplega fimmtung á þriðja fjórðungi ársins eftir samdrátt á fyrri helmingi ársins. Nánast jafnmargar bifreiðar voru skráðar fyrstu tíu mánuði ársins og á sama tíma í fyrra. Heildarsala sements var u.þ.b. jafnmikil fyrstu tíu mánuði ársins og á sama tímabili í fyrra, þrátt fyrir samdrátt í sölu til stóriðju. Í október var sementssala án stóriðju ½ meiri en á sama tíma í fyrra, sem er ívið meiri vöxtur en á þriðja fjórðungi ársins. Væntingavísitalan hækkaði í október eftir að hafa verið nokkuð stöðug síðan í júlí. Gildi vísitölunnar er nokkru lægra en fyrir ári. Mat á efnahagslífinu hækkaði mest milli mánaða eftir samfellda lækkun síðan í maí. Eina undirvísitalan sem lækkaði var mat á atvinnuástandinu. Ársvöxtur virðisaukaskattsskyldrar veltu í heild- og smásölu var rúmlega helmingi meiri að raungildi í júlí og ágúst en á sama tíma í fyrra, eða tæplega. Hins vegar var ársvöxtur veltu í þjónustu-, veitinga- og hótelstarfsemi um helmingi minni (,) og í bygginga- og mannvirkjagerð jókst velta þriðjungi minna en á sama tíma árið (9,). Velta í iðnaði dróst saman um tæplega milli ára, en jókst um, að fiskvinnslu og stóriðju undanskilinni. Vöruviðskipti við útlönd í september voru óhagstæð um tæplega ma.kr. Verðmæti vöruinnflutnings á föstu gengi dróst saman um, frá sama mánuði í fyrra vegna minni innflutnings flugvéla og rekstrar- og fjárfestingavöru. Verðmæti vöruútflutnings á föstu gengi var í september minna en í sama mánuði í fyrra. Fyrstu mánuði ársins dróst heildarverðmæti vöruinnflutnings á föstu gengi saman um, frá sama tíma árið en heildarverðmæti útflutnings jókst um,. Bráðabirgðatölur Hagstofunnar fyrir október benda til þess að halli á vöruskiptajöfnuði hafi verið töluvert minni en í mánuðinum á undan sökum aukins útflutnings eða um ½ ma.kr. Fyrstu tvær vikur nóvember var álverð að meðaltali tæplega hærra en í október. Olíuverð á alþjóðamarkaði hækkaði um rúmlega á sama tíma, en framvirkt verð bendir til árshækkunar á næsta ári. Hægt hefur á hækkun matvælaverðs frá lokum ágústmánaðar. Atvinnuleysi að teknu tilliti til árstíðarsveiflu hefur staðið í stað frá júlímánuði og verið u.þ.b.. Launavísitala fyrir vinnumarkaðinn í heild hækkaði um, í október og nam árshækkun vísitölunnar,. Tekjuafgangur ríkissjóðs nam ma.kr. í september og var ma.kr. fyrstu níu mánuði ársins ef litið er framhjá eignasölu og óreglulegum liðum. Á sama tíma í fyrra var afgangurinn ma.kr. Sé horft til tímabilsins júní til september var afkoman hins vegar verri í ár, afgangurinn var ma.kr. en ma.kr.

3 á sama tíma í fyrra. Á fjórum mánuðum til septemberloka var ársvöxtur tekna ½, samanborið við vöxt fyrstu fjóra mánuði ársins. Vöxtur útgjalda ríkissjóðs að frádregnum vöxtum jókst hins vegar úr í á sama tímabili. Því stefnir í heldur lakari afkomu í ár en á síðasta ári. Í október hækkaði staðgreiðsluverð íbúðarhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu um, milli mánaða að teknu tilliti til árstíðar. Árshækkun íbúðaverðs nam,. Úrvalsvísitala hlutabréfa var að meðaltali lægri fyrstu þrjár vikur nóvember en í október. Í október jukust gengisbundin skuldabréfalán til heimila um, milli mánaða, að frádregnum gengisáhrifum. Hlutfall gengisbundinna skulda af skuldum heimila við innlánsstofnanir var,9. Það hefur ekki áður verið jafnhátt. Verðtryggð útlán innlánsstofnana til heimila að áhrifum vísitöluhækkunar frátöldum drógust saman um, milli mánaða í októbermánuði. Hlutfall verðtryggðra útlána af heildarútlánum til heimila hefur dregist lítillega saman undanfarna þrjá mánuði og er nú,. Sjóðfélagalán lífeyrissjóða jukust um, milli mánaða í september. Verðtryggð útlán innlánsstofnana til fyrirtækja jukust um,9 milli mánaða í október að áhrifum vísitölubreytingar frádreginni, yfirdráttarlán til þeirra jukust um,9 og óverðtryggð útlán um,. Hlutfall óverðtryggra lána af heildarútlánum til fyrirtækja var 9, og hefur ekki áður verið hærra. Á vaxtaákvörðunardegi samhliða útgáfu Peningamála hinn. nóvember tilkynnti bankastjórn Seðlabankans að hún hefði ákveðið að hækka stýrivexti um, prósentur í,. Frá því fyrir hækkunina hafa raunstýrivextir miðað við verðbólguálag ríkisbréfa hækkað um, en raunstýrivextir miðað við liðna verðbólgu hins vegar lækkað um rúmlega,. Vaxtamunur þriggja mánaða millibankavaxta við útlönd hefur aukist það sem af er nóvember vegna hækkunar innlendra millibankavaxta. Ávöxtunarkrafa óverðtryggðra ríkisbréfa hefur frá hækkun stýrivaxta verið að meðaltali,-, prósentum hærri en í októbermánuði. Ávöxtunarkrafa verðtryggðra íbúðabréfa hefur á sama tíma verið,-, prósentum hærri og hækkuðu tveir stystu flokkarnir mest. Verðtryggðir vextir til íbúðakaupa hjá Íbúðalánasjóði, bönkum og sparisjóðum hafa hækkað um,-, það sem af er nóvember en flestir lífeyrissjóðir hafa haldið vöxtum íbúðalána óbreyttum. Vísitala meðalgengis miðað við víða vöruviðskiptavog hefur að meðaltali verið rúmlega, hærri í nóvember en í október. Skuldatryggingarálag íslensku bankanna á alþjóðamarkaði hefur haldið áfram að hækka frá því í byrjun október og töluvert umfram hækkun vísitölu evrópskra fjármálafyrirtækja. Verðbólga jókst talsvert víða í heiminum í októbermánuði, einkum sökum hækkandi hrávöru- og orkuverðs. Verðbólga jókst úr, í, í Bandaríkjunum, úr, í, á evrusvæðinu, úr, í, í Bretlandi og úr, í, í Svíþjóð. Seðlabanki Bandaríkjanna lækkaði stýrivexti um, í október, í,. Var það önnur lækkunin á tveimur mánuðum. Seðlabanki Tyrklands lækkaði einnig stýrivexti, um, prósentur í,. Sænski seðlabankinn hækkaði hins vegar stýrivexti í október annan mánuðinn í röð um, og eru þeir nú. Í Hagvísum er notast við talnagögn sem tiltæk voru. nóvember.

4 Yfirlitstafla Hagvísa Breyting () Áhrif á mán. Nýjasta Nýjasta frá fyrri yfir yfir VNV sl. br. fyrir I Verðlagsþróun og verðbólguvæntingar tímabil gildi mánuði mánuði mánuði mán () ári () Vísitala neysluverðs (VNV) (maí 9=)... nóvember 9,9,,,., Kjarnavísitala (VNV án búvöru, grænmetis, ávaxta og bensíns)... Kjarnavísitala (kjarnavísitala án opinberrar þjónustu)... Innlendar vörur án búvöru og grænmetis... Búvörur og grænmeti... Innfluttar vörur án áfengis og tóbaks... - mat- og drykkjarvörur... - nýr bíll og varahlutir... - bensín... - innfluttar vörur aðrar... Húsnæði... Opinber þjónusta... Önnur þjónusta... Dagvara... Innflutningsgengisvísitala (. des. 99=)... nóvember,,,,,9, nóvember 9,9,,,,, nóvember,,, -, -,, nóvember 9, -,, -, -,, nóvember,,,,,, nóvember, -, -, -, -,, nóvember,,,,,, nóvember,,,,,,9 nóvember,9, -, -, -,, nóvember,,,,,, nóvember,,,,,, nóvember,,,,,, nóvember, -,, -, -, 9,. október 9, -, -, -,., Vænt Breyt. frá Vænt m. Vænt verðbólga á Hugmynd Nýjasta mán. síðustu verðbólga árskvarða næstu um verðb. tímabil verðbólga könnun fyrir ári ár ár sl. mán. Verðbólguvæntingar fyrirtækja... Verðbólguvæntingar almennings... september,,,,9.. október,,,9..,. Grunntímabil vísitalna: Vísitala neysluverðs: maí 9; aðrar verðvísitölur undirflokka: mars 99=.. Umreiknað til árshraða. Gildi Breyting í frá Frá ársbyrjun Nýjasta Nýjasta fyrir næsta tíma- fyrra Breyt. frá II Framleiðsla og eftirspurn tímabil gildi ári bili á undan ári Gildi f. ári () Landsframleiðsla (ma.kr.)... Þjóðarútgjöld (ma.kr.)... Einkaneysla (ma.kr.)... Samneysla (ma.kr.)... Fjármunamyndun (ma.kr.)... Útflutningur vöru og þjónustu (ma.kr.)... Innflutningur vöru og þjónustu (ma.kr.)... Velta innanlandsgr. skv. virðisaukask.skýrslum (ma.kr.)... Dagvöruvelta (nóv. =)... Greiðslukortavelta (ma.kr.)... Velta skráðra fyrirtækja (ma.kr.)... Sementssala (þús. tonn)... Nýskráning bifreiða (stk.).... ársfj., 9,,,,,. ársfj.,,9,,, -,. ársfj. 9,,9,,9,,. ársfj.,,,,,9,. ársfj., 9,9, -,, -,. ársfj. 9,, -, -,,9,. ársfj. -,9 -,9,9 -, -, -, júlí-ágúst 9,,,,.,, október,,9,,,, október,,,,,,. ársfj. 9,,,, 9,, október, 9,,,, -,9 október.9.9,, 9. -, Skýring: Allar breytingar fjárhæða á milli tímabila eru raunbreyting ar.. Breytingar eru reiknaðar út frá árstíðarleiðréttum tölum. Gildi Breyting í frá Frá ársbyrjun Nýjasta Nýjasta fyrir næsta tíma- fyrra Breyt. frá III Utanríkisviðskipti og ytri skilyrði tímabil gildi ári bili á undan ári Gildi f. ári () Verðlag sjávarafurða í erlendum gjaldmiðli (jan. = )... Verðlag áls á heimsmarkaði ($/tonn)... Verð olíu á heimsmarkaði ($/fat)... Botnfiskafli (þús. tonn)... Uppsjávarafli (þús. tonn)... Vöruútflutningur (án skipa og flugvéla, ma.kr.)... - sjávarafurðir (ma.kr.)... - ál (ma.kr.)... - aðrar iðnaðarvörur (ma.kr.)... Vöruinnflutningur (án skipa og flugvéla, ma.kr.)... Vöruskiptajöfnuður (án skipa og flugvéla, ma.kr.)... Útflutningur þjónustu (ma.kr.)... Innflutningur þjónustu (ma.kr.)... Raungengi m.v. verðlag (=).... Breytingar á vöru- og þjónustuviðskiptum við útlönd eru á föstu gengi. september,,,,,, nóvember.., -,., nóvember 9,,,,,9, október,9,9, -,, -, október 9,,9,,,, september,,, -,,, september,,, -, 9, -, september,9, -,,,, september,,, -,, -, september, 9,9 -, -,,9 -, september -, -,.. -,.. ársfj.,9,,,,9,. ársfj.,,,,,,. ársfj.,,,,,,

5 Gildi Breyting frá Frá ársbyrjun Nýjasta Nýjasta fyrir næsta tíma- fyrra Breyt. frá IV Vinnumarkaður og tekjur tímabil gildi ári bili á undan ári Gildi f. ári () Fjöldi atvinnulausra... Hlutfall atvinnulausra, árstíðarleiðrétt ( af mannafla)... Atvinnuleysi skv. vinnumarkaðskönnun ( af mannafla)... Laus störf á vinnumiðlunum... Útgáfa atvinnuleyfa alls... Ný tímab. leyfi á nýjum vinnustað og framlengd tímab. leyfi... Launavísitala (des. 9=)... Kaupmáttur launa m.v. launavísitölu (99=)... október , október,,, -,, -,. ársfj.,,, -,, -, október 9 -, -, -, október,,. -, október 9 -,,.9, október,,,,, 9, október,,,,,,9. Breytingar á fjölda atvinnulausra sýna fjölgun/fækkun; breytingar á hlutfalli atvinnulausra sýna hækkun/lækkun (einingin prósenta); allar breytingar vísitalna og breyting ar á útgáfu atvinnuleyfa og fjölda lausra starfa eru hlutfallslegar ().. Meðal mánaðarlegur fjöldi atvinnulausra og lausra starfa það sem af er árinu, meðaltal atvinnu leysishlutfalls en uppsafnaður fjöldi atvinnuleyfa. Breytingar á hlutfalli atvinnulausra sýna hækkun/lækkun (einingin prósenta); allar aðrar breytingar eru hlutfallslegar (). Gildi Raunbreyting í frá Frá ársbyrjun Nýjasta Nýjasta fyrir næsta tíma- fyrra Raunbr. frá V Opinber fjármál tímabil gildi ári bili á undan ári Gildi f. ári () Tekjuafgangur ríkissjóðs (ma.kr.)... Tekjuafgangur ríkissjóðs, hlutfall af tekjum ()... Hrein lánsfjárþörf (ma.kr.)... Hrein lánsfjárþörf ( af tekjum)... Tekjur ríkissjóðs (ma.kr.)... - án eignasölu og óreglulegra tekna (ma.kr.)... - af virðisaukaskatti (ma.kr.)... - af staðgreiddum tekjuskatti & tryggingargj. (ma.kr.)... - af innflutningi (ma.kr.)... september,,.., september,,..,. september,,9.. -,. september,9,9.. -,. september,, -,, 9, 9, september,,,,,, september,,,,,, september 9, 9, -, -, 9,, september,,,,9,, Útgjöld ríkissjóðs (ma.kr.)... - leiðrétt fyrir óreglulegum gjöldum (ma.kr.)... september september,,,9,9 -, -,,,,9,9 9, 9, Skýring: Fyrstu fjórir dálkarnir vísa til ra mánaða meðaltala, hinir tveir til heildartalna frá byrjun árs. Gildi Breyting í frá Frá ársbyrjun Nýjasta Nýjasta fyrir næsta tíma- fyrra Meðal- Breyt. frá VI Eignamarkaðir tímabil gildi ári bili á undan ári tal f. ári () Úrvalsvísitala, mánaðarmeðaltal (des. 99=.)... Velta, mánaðarleg (ma.kr.)... Verð íbúða í fjölbýli á höfuðb.svæði (jan. 99=)... Raunverð íbúða alls á höfuðb.svæði (jan. 99=)... Aflahlutdeild (kr./kg.)... október.9,.,, 9,9.,, október, 9, -9, -,.,, október, 9,,9,,, október, 9,,,,, nóvember 9, 9,,, Gildi Breyting í frá Frá ársbyrjun Nýjasta Nýjasta fyrir næsta tíma- fyrra Meðal- Breyt. frá VII Fjármálamarkaðir tímabil gildi ári bili á undan ári tal f. ári () Útlán innlánsstofnana til innlendra aðila (ma.kr.)... Útlán lánakerfisins (ma.kr.)... október júní.9,.,.,.,,,,,.... M (ma.kr.)... Stýrivextir Seðlabankans ()... Peningamarkaðsvextir, ja mán. ()... Peningamarkaðsvextir, mán. ()... Ávöxtunarkrafa ríkisbréfa (RIKB ) ()... Ávöxtunarkrafa ríkisbréfa (RIKB ) ()... Ávöxtunarkrafa íbúðabréfa (HFF ) ()... Ávöxtunarkrafa íbúðabréfa (HFF ) ()... Ávöxtunarkrafa íbúðabréfa (HFF ) ()... Ávöxtunarkrafa spariskírteina (RIKS ) ()... Meðalvextir óverðtryggðra útlána banka og sparisj. ()... Meðalvextir verðtryggðra útlána banka og sparisj. ()... Gengisvísitala krónunnar (. des. 99=)... september. nóvember. nóvember. nóvember. nóvember. nóvember. nóvember. nóvember. nóvember. nóvember. nóvember. nóvember. nóvember.,,,,,,,,,, 9, 9,,,,9,, 9,,,,,, 9,, 9,,,,,,,,,,,,, -,,,,,,,,,, -,,, -9,.,,9,,,9,,,, 9,,,.,,,,9,... -,,, -,. Allar tölur nema í tveimur öftustu dálkum miðast við vikna meðaltöl, til þess dags sem tilgreindur er.

6 I Verðlagsþróun og verðbólguvæntingar I- Verðbólga Heildarvísitala og mælikvarðar á undirliggjandi verðbólgu I- Verðlagsþróun Vörur 9 mánaða breyting () Kjarnavísitala Kjarnavísitala Vísitala neysluverðs Vísitala án beinna áhrifa lækkunar óbeinna skatta Verðbólgumarkmið SÍ mánaða breyting () - Innfluttar vörur án áfengis og tóbaks Innlendar vörur án búvara og grænmetis Vísitala neysluverðs I- Verðlagsþróun Húsnæði og þjónusta I- Verðlagsþróun Ýmsir undirliðir mánaða breyting () Húsnæði Almenn þjónusta Vísitala neysluverðs Opinber þjónusta mánaða breyting () Nýir bílar og varahlutir Bensín Dagvara I- Innflutningsverðlag og gengisþróun Vöruskiptavegin innflutningsgengisvísitala og verð innfl. vöru í VNV I- Undirliðir verðbólgu Áhrif á þróun vísitölu neysluverðs sl. mánuði Meðaltal tímabilsins frá mars 9 = Innflutt vara án 9 áfengis og tóbaks 9 Gengisvísitala (mars 9 = ) Húsnæði Opinber þjónusta Almenn þjónusta Innlendar vörur án búvöru og grænmetis Innfluttar vörur án áfengis og tóbaks Vísitala neysluverðs I- Verðbólga á Íslandi og í viðskiptalöndunum Samræmd vísitala neysluverðs mánaða breyting () 9 Ísland EES Viðskiptalöndin I- Verðbólguvæntingar Verðbólguálag í lok mánaðar og verðbólguvæntingar skv. könnunum Nýjast:. nóvember Verðbólgumarkmið SÍ Verðbólguálag ríkisbréfa Verðbólguvæntingar: almennings fyrirtækja. Verðbólguálag reiknað út frá ávöxtunarkröfu RIKB og RIKS.. Verðbólguálag reiknað út frá ávöxtunarkröfu RIKB og HFF9. Verðbólguálag ríkisbréfa

7 II Framleiðsla og eftirspurn II- Hagvöxtur og þjóðarútgjöld Ársfjórðungslegar tölur II- Einkaneysla og fjármunamyndun Ársfjórðungslegar tölur Magnbreyting frá sama fjórðungi fyrra árs () Hagvöxtur Magnbreyting frá sama fjórðungi fyrra árs () Fjármunamyndun Einkaneysla Samneysla Þjóðarútgjöld II- Landsframleiðsla Framlag einstakra liða til hagvaxtar II- Utanríkisviðskipti Ársfjórðungslegar tölur Magnbreyting frá sama fjórðungi fyrra árs () - - Fjármunamyndun Utanríkisviðskipti Samneysla Einkaneysla VLF () Magnbreyting frá sama fjórðungi fyrra árs () Útflutningur - - Innflutningur II- Velta samkvæmt virðisaukaskattskýrslum Árstíðarleiðréttar tölur II- Velta samkvæmt virðisaukaskattskýrslum Nokkrir undirflokkar Raunbreyting frá sama tímabili á fyrra ári () Raunbreyting frá sama tíma á fyrra ári () - Velta innanlandsgreina Heildarvelta - - Þjónustugreinar Byggingarstarfsemi Smásöluverslun - - II- Dagvöruvelta Raunvirt með verðvísitölu dagvöru II- Greiðslukortavelta Velta debet- og kreditkorta, staðvirt með VNV án húsnæðis og gengisvísitölu Nóv. = Breyting frá sama tímabili á fyrra ári () Uppsafnað meðaltal Árstíðarleiðrétt velta. mán. árs (h. ás) hreyfanlegt meðaltal (v. ás) 9 mánaða br. milli ára (h. ás) mánaða breyting () Debet- og kreditkortavelta einstakilnga innanlands Velta erlendis Debet-og kreditkortavelta einstaklinga innanlands frá ársbyrjun Debetkortavelta í verslun Kreditkortavelta einstaklinga innanlands

8 II Framleiðsla og eftirspurn II-9 Velta og afkoma skráðra atvinnufyrirtækja Janúar-júní - II- Innfl. og nýskráningar bifreiða og sementssala Mánaðarlegar tölur Hlutfall af veltu - Veltuaukning milli ára Fjármagnsgjöldfjáreignatekjur/velta Rekstrarhagnaður án afskrifta Hagnaður Eiginfjárhlutfall Handbært fé frá rekstri/ velta mán. breyting () Nýskráning bifreiða Sementssala (árstíðaleiðrétt) Innflutningur fólksbíla II- Væntingavísitölur Gallup Mat á núverandi ástandi og væntingar til mánaða Vísitala Væntingavísitala Væntingar til mánaða Mat á núverandi ástandi III Utanríkisviðskipti og ytri skilyrði III- Viðskiptajöfnuður Ársfjórðungslegar tölur III- Vöruskiptajöfnuður sem hlutfall af vöruútflutningi Hreyfanlegt mánaða hlutfall af VLF af útflutningi Sem hlutfall af VLF (v. ás) - - Sem hlutfall af útflutningi vöru og þjónustu (h. ás) Án skipa og flugvéla Alls III- Vöruinnflutningur og -útflutningur og mánaða hreyfanleg meðaltöl, á föstu gengi III- Vöruútflutningur mánaða hreyfanlegt meðaltal, á föstu gengi mán. breyting () Innflutningur, mán. hr. meðaltal - - Útflutningur, mán. hr. meðaltal Innflutningur, mán. hr. meðaltal 99 Útflutningur, mán. hr. meðaltal Ma.kr. 9 9 Alls Án skipa og flugvéla

9 III Utanríkisviðskipti og ytri skilyrði III- Vöruútflutningur eftir vöruflokkum mán. hreyfanleg meðaltöl útflutningsverðmætis, á föstu gengi Janúar = III- Ma.kr. Árstíðarleiðréttur vöruinnflutningur mánaða hreyfanlegt meðaltal, á föstu verði og gengi Aðrar iðnaðarvörur 9 Sjávarafurðir Ál og kísiljárn Alls Án skipa og flugvéla III- Vöruviðskipti janúar-september - III- Þjónustujöfnuður Á föstu gengi -br. milli ára Verð -br. milli ára Magn -breyting frá sama fjórðungi fyrra árs Innflutt þjónusta - Útflutt þjónusta Alm. innflutn. Innfl. neysluv. Útflutn. Alm. sjávarútv. útfl. - Alm. innflutn. Innfl. neysluv. Útflutn. Alm. sjávarútv. útfl III-9 Undirþættir viðskiptajafnaðar Rekstrarframlög talin með þáttatekjum III- Aflatölur Mánaðarlegur afli Ma. kr. 9 Vöruskiptajöfnuður Þjónustujöfnuður Þáttatekjujöfnuður Þús. tonn Uppsjávarfiskur (v. ás) Botnfiskur (h. ás) Þús. tonn III-. Þús. tonna... Magn afla Janúar-október Skelfiskur Uppsjávarfiskur Botnfiskur Útfl.verðmæti sjávarafurða Janúar-september Ma.kr. 9 Annað Mjöl og lýsi Saltað Fryst Ferskt III- Útflutningsverðlag Verð á sjávarafurðum í erlendri myntvog og áli í dollurum Jan. = Álverð (h. ás) Verð sjávarafurða alls (v. ás) Ál, $/tonn Verð botnfisks án ísfisks (v. ás) */.. *

10 III Utanríkisviðskipti og ytri skilyrði III- Olíu- og bensínverð á heimsmarkaði Spá er byggð á framvirku verði á Rotterdammarkaði III- Hrávöruverð á heimsmarkaði Vikulegar tölur $/tonn 9 $/fat 9 = Hrávara án eldsneytis (í USD) Bensín 9 (v. ás) - Spá - Matvara (í USD) Hrávara án eldsneytis (í EUR) Hráolía (h. ás) Matvara (í EUR) III- Raungengi Ársfjórðungslegar tölur III- Raungengi m.v. verðlag Mánaðarlegar tölur = = Miðað við verðlag 9 9 Miðað við laun IV Vinnumarkaður og tekjur IV- Atvinnuleysi Hlutfall af mannafla IV- Erlendir starfsmenn mánaða hreyfanleg meðaltöl,,,,,,,,, Mælt atvinnuleysi Árstíðarleiðrétt atvinnuleysi Fjöldi starfa Ný leyfi á nýjum vinnustað, framlengd leyfi og starfsmenn frá E- áður á vinnumarkaði Störf í boði Skráðir nýir starfsmenn frá E- Nýir starfsm. á vegum starfsmannaleiga Ný tímabundin leyfi IV- Atvinnuleysi og -þátttaka Skv. könnun Hagstofu IV- Fjöldi starfandi Staðgreiðslugögn 99-, vinnumarkaðskönnun frá af mannafla af mannafla Atvinnuþátttaka (h. ás) Atvinnuleysi (v. ás) Fjöldi (í þús.) 9 Árstíðarleiðrétt Staðgreiðslugögn Vinnumarkaðskönnun

11 IV Vinnumarkaður og tekjur IV- Breytingar á vinnuafli Skv. vinnumarkaðskönnun IV- Breytingar á vinnuafli Framlag aldurshópa til breytingar heildarvinnustundafjölda Breyting frá fyrra ári () Heildarvinnustundafjöldi Meðalvinnutími Fjöldi við vinnu Breyting frá fyrra ári () ára 9 9 Heildarvinnustundir - ára - ára IV- Laun og kaupmáttur Launavísitala Hagstofu IV- Launabreytingar eftir geirum Launavísitala Hagstofu 9 Launavísitala (-br. milli ára) Kaupmáttur launa (-br. milli ára) 99: = Opinberir starfsmenn (br. milli ára) Alm. vinnumarkaður (br. milli ára) Alm. vinnumarkaður (br. milli ársfj.) Opinb. starfsmenn (br. milli ársfj.) Launavísitala (-br. milli mánaða) IV-9 () Vísitala launa á almennum vinnumarkaði eftir atvinnugreinum Breyting frá fyrra ári () Fjármálaþjónusta, lífeyrissjóðir og vátryggingar Samgöngur og flutningar IV- Vísitala launa á almennum vinnumarkaði eftir starfstéttum Breyting frá fyrra ári () () Sérfræðingar Tæknar og sérmenntað starfsfólk Verkafólk Iðnaður.ársf..ársf..ársf. Verslun og ýmis viðgerðarþjónusta Byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð.ársf..ársf..ársf. Stjórnendur Iðnaðarmenn Skrifstofufólk Þjónustu-, sölu- og afgreiðslufólk.ársf..ársf..ársf..ársf..ársf..ársf. V Opinber fjármál V- Tekjuafgangur og hreinn lánsfjárafgangur ríkissjóðs Raunvirt mánaða hreyfanleg meðaltöl V- Reglulegar tekjur og gjöld ríkissjóðs Raunvirt mánaða hreyfanleg meðaltöl af tekjum mánaða breyting () Lánsfjárafgangur Útgjöld Tekjuafgangur Tekjur

12 V Opinber fjármál V- Reglulegar tekjur án eignasölu og gjöld án vaxta Raunvirt mánaða hreyfanleg meðaltöl V- Þróun skatttekna ríkissjóðs Raunvirt mánaða hreyfanleg meðaltöl mánaða breyting () Útgjöld án vaxta mánaða breyting () Skattar á innflutning Virðisaukaskattur (leiðr. sept. ) - Tekjur án eignasölu - - Tekjuskattur einstaklinga og tryggingagjöld - - V- Þróun ríkisútgjalda, helstu málaflokkar Raunvirt mánaða hreyfanleg meðaltöl V- Ríkisútgjöld eftir tegundum Raunvirt mánaða hreyfanleg meðaltöl mánaða breyting () Félagsmál Almenn mál og löggæsla Efnahags- og atvinnumál mánaða breyting () Fjárfesting og viðhald - Tilfærslur Rekstrargjöld VI Eignamarkaðir VI- Hlutafjármarkaður Mánaðarleg velta og verðþróun VI- Fasteignaverð á höfuðborgarsvæði Fermetraverð íbúðarhúsnæðis, mán. meðaltöl // 9 =. 9. Úrvalsvísitala aðallista (v. ás).. Heildarvísitala aðallista (v. ás) Heildarvelta (h. ás) Ma.kr. Nýjast:. nóv. -m. br. Jan. 9 = breyting nafnverðs (v. ás) Raunverð (h. ás) 9 VI- Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu Mánaðarlegar tölur VI- Raunverð atvinnuhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu Vegið meðaltal iðnaðar-, verslunar- og skrifstofuhúsnæðis mánaða breyting () mánaða breyting () Íbúðaverð (h. ás) Velta á íbúðarmarkaði (v. ás) = 9 Vegið eftir stærð Einfalt meðaltal kaupsamninga

13 VII Fjármálamarkaðir VII- Útlánaaukning lánakerfisins Ársfjórðungslegar tölur VII- Skuldir heimila við helstu lánastofnanir Mánaðarlegar tölur Breyting frá sama ársfjórðungi fyrra árs () Vegna breytingar á lánaflokkun eru tölur frá og með þriðja ársfjórðungi ekki fyllilega sambærilegar við eldri tölur Alls Heimili Fyrirtæki Ma.kr. mánaða breyting ().... Alls (v. ás) Innlánsstofnanir (v. ás) Raunvöxtur alls (h. ás) Fjárfestingarlánaog lífeyrissjóðir (v. ás) VII- M og innlend útlán innlánsstofna Mánaðarlegar tölur VII- Raungildi M og innlendra útlána innlánsstofnana Mánaðarlegar tölur mánaða breyting () Útlán án gengis- og verðuppfærslu M Raungildi útlána - Útlán Janúar = M (árstíðarleiðrétt) Útlán VII- Grunnfé og lán gegn veði við Seðlabankann Þriggja mánaða hreyfanleg meðaltöl VII- Stýrivextir SÍ og vextir á peningamarkaði Vikulegar tölur mánaða breyting () mánaða breyting () - Lán gegn veði (h. ás) Grunnfé (v. ás) - Stýrivextir Seðlabankans Eins dags vextir Nýjast:. nóvember mán. vextir - - VII- Raunstýrivextir Vikulegar tölur VII- Vaxtamunur við útlönd Vikulegar tölur 9 M.v. verðbólgu 99 Verðbólguvæntingar almennings Verðbólguvæntingar fyrirtækja M.v. verðbólguálag ríkisbréfa M.v. verðbólguálag ríkisbréfa Nýjast:. nóvember 9 99 Skammtímavaxtamunur við útlönd (m.v. ríkisvíxla) Skammtímavaxtamunur við útlönd (m.v. millibankavexti) Nýjast:. nóvember Langtímavaxtamunur til u.þ.b. ára (m.v. RIKB ). Verðbólguálag reiknað út frá ávöxtunarkröfu RIKB og RIKS.. Verðbólguálag reiknað út frá ávöxtunarkröfu RIKB og HFF 9.

14 VII Fjármálamarkaðir VII-9 9 Ávöxtunarkrafa óverðtryggðra skuldabréfa Daglegar tölur RIKB RIKB RIKB 9 RIKB RIKB RIKB 9 Nýjast:. nóvember,,,,, VII- Tímaróf óverðtryggðra vaxta. nóvember Ávöxtun á peningamarkaði fyrir ári fyrir mánuði nýjast, Dagar til innlausnar Ávöxtun ríkisverðbréfa nýjast fyrir ári fyrir mánuði Dagar til innlausnar VII- Ávöxtunarkrafa verðtryggðra langtímaskuldabréfa Daglegar tölur VII- Óverðtryggðir meðalvextir Útlán banka og sparisjóða, ávöxtun ríkisbréfa og stýrivextir, IBH,,,, RIKS,,, Nýjast:. nóvember HFF Ávöxtunarkrafa ríkisbréfa Meðalkjörvextir skuldabr. b.& spsj. Meðalútlánsvextir skuldabréfa b.& spsj. Stýrivextir SÍ Nýjast:. nóvember VII- Verðtryggðir meðalvextir Útlán banka og sparisjóða, ávöxtun ríkisbréfa og stýrivextir Nýjast:. nóvember Meðalkjörvextir Meðalútlánsvextir 9 útlána banka & sparisjóða banka & sparisjóða Ávöxtunarkrafa Ávöxtunarkrafa spariskírteina íbúðabréfa VII- Vaxtamunur Milli meðalkjörvaxta og stýrivaxta, útlánavaxta banka og ávöxtunar spariskírteina Nýjast:. nóvember,,, Mismunur meðalútlánsvaxta banka (verðtr.) og ávöxtunar spariskírteina (til u.þ.b. ára),,,, Mismunur meðalkjörvaxta (óverðtr.) og stýrivaxta,, Mismunur meðalútlánsvaxta banka (verðtr.) og ávöxtunar HFF9, VII- Út- og innlánsvextir banka og sparisjóða Verðtryggð kjör VII- Skuldatryggingar íslenskra banka og vísitala evrópskra fjármálafyrirtækja Daglegar tölur. maí -. nóvember 9 Meðalvextir verðtryggðra innlánsreikninga til ára Mismunur verðtryggðra innlánsvaxta og útlánsvaxta Meðalvextir verðtryggðra útlána Nýjast:. nóvember Punktar Vísitala evrópskra fjármálafyrirtækja Landsbanki Kaupþing Glitnir

15 VII Fjármálamarkaðir VII- Gengi krónu gagnvart erlendum gjaldmiðlum Daglegar tölur VII- Meðalgengi og raungengi krónu Mánaðarleg meðaltöl Kr./evra, kr./dalur, kr./pund. janúar = Breskt pund (v. ás) Vísitala meðalgengis - viðskiptavog víð (h. ás) 9 Bandaríkjadalu r (v. ás) Evra (v. ás) VIII Alþjóðleg efnahagsmál 9 Nýjast:. nóv = Janúar = Vísitala meðalgengis - viðskiptavog víð (h. ás) Raungengi (v. ás) 9 9 VIII- Verðlagsþróun M.v. neysluverðsvísitölu VIII- Atvinnuleysi Árstíðarleiðrétt mánaða breyting () Hlutfall af mannafla () Evrusvæðið Bandaríkin 9 Evrusvæðið - - Japan Bretland Bandaríkin Bretland Japan VIII- Iðnaðarframleiðsla Árstíðarleiðréttar magnvísitölur VIII- Hagvöxtur Magnbreyting vergrar landsframleiðslu 9 9 = Evrusvæðið Bandaríkin Japan Bretland Breyting frá sama ársfjórðungi árið áður () Bandaríkin Bretland Evrusvæðið Japan VIII- Vöxtur breiðs peningamagns M VIII- Útlánavöxtur innlánsstofnana Mánaðarlegar tölur mánaða breyting () Bandaríkin (M) Japan Bretland Evrusvæðið mánaða breyting () mánaða breyting () Bandaríkin (v. ás) Bretland (v. ás) Evrusvæðið (v. ás) Japan (h. ás)

16 VIII Alþjóðleg efnahagsmál VIII- VIII- Hlutabréfaverð Daglegar tölur Hlutabréfaverð á Norðurlöndunum Daglegar tölur. janúar = Nýjast:. nóvember. janúar = Nýjast:. nóvember 9 S&P FTSE EURO STOXX Nikkei Danmörk (OMXC) Ísland (OMXI) Noregur (OSEBX) Svíþjóð (OMXS) VIII-9 Stýrivextir seðlabanka Daglegar tölur VIII- Vextir á peningamarkaði Til ja mánaða Nýjast:. nóvember Nýjast:. nóvember, Bretland Bandaríkin Japan Evrusvæði Bretland (v. ás) Evrusvæði (v. ás) Bandaríkin (v. ás) Japan (h. ás),,,,,,, VIII- Vextir ára ríkisskuldabréfa Daglegar tölur VIII- Gengi evru gagnvart jeni, Bandaríkjadal og sterlingspundi Daglegar tölur Bretland Bandaríkin Japan Nýjast:. nóvember Evrusvæði. des. = Bandaríkjadalur Nýjast:. nóvember Jen Pund VIII- Hagvaxtarspár fyrir evrusvæðið, Bretland og Þýskaland Tímaás sýnir mánuðinn sem spáin er gerð í VIII- Hagvaxtarspár fyrir Bandaríkin og Japan Tímaás sýnir mánuðinn sem spáin er gerð í,, Bretland Bretland Þýskaland,, Bandaríkin Bandaríkin,,,,, EMU Þýskaland EMU Þýskaland EMU Bretland Fyrsta spá um hagvöxt ársins var birt í janúar.,,,,, Bandaríkin Japan Japan Japan Fyrsta spá um hagvöxt ársins var birt í janúar

17 VIII Alþjóðleg efnahagsmál VIII- Leiðandi hagvísar (Leading Indicators) OECD VIII- Væntingavísitölur á evrusvæði og í Bandaríkjunum mánaða breyting á árskvarða () Bandaríkin OECD alls 9 Japan Evrusvæðið Bandaríkin (vísitölur) Bandaríkin, neytendur Evrusvæði, fyrirtæki Evrusvæði (mismunur) Bretland Evrusvæði, neytendur Bandaríkin, fyrirtæki - -

18 Skýring ar við mynd ir í Hag vís um Seðla banka Ís lands Mynd I-. Verðbólga (VNV og kjarnavísitölur) Heimild: Hagstofa Íslands. Sýndar eru mánaða -breytingar vísitölu neysluverðs (VNV) og kjarnavísitalna og. Kjarnavísitölurnar eru byggðar á sama grunni og VNV en hin fyrri undanskilur verð búvöru, grænmetis, ávaxta og bensíns og hin síðari til viðbótar verð opinberrar þjónustu. Einnig er sýnt verðbólgumarkmið Seðlabanka Íslands sem tekið var upp í mars. Mynd I-. Verðlagsþróun: vörur Heimild: Hagstofa Íslands. Sýndar eru mánaða -breytingar vísitölu neysluverðs og tveggja undirliða hennar; innlendra vara án búvara og grænmetis og innfluttra vara án áfengis og tóbaks. Mynd I-. Verðlagsþróun: húsnæði og þjónusta Heimild: Hagstofa Íslands. Sýndar eru mánaða -breytingar vísitölu neysluverðs og þriggja undirliða hennar; húsnæðis, opinberrar þjónustu og annarrar þjónustu. Mynd I-. Verðlagsþróun: ýmsir undirliðir Heimild: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. Sýndar eru mánaða -breytingar í verðvísitölum fjögurra undirflokka vísitölu neysluverðs; dagvöru, bensíns og nýrra bíla og varahluta. Mynd I-. Innflutningsverðlag og gengisþróun Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. Verð á innfluttum vörum án áfengis og tóbaks í vísitölu neysluverðs. Vísitala með meðaltal tímabilsins sem myndin sýnir sem grunngildi. Vöruskiptavegin innflutningsgengisvísitala, meðaltal mánaðar, mars 99 =. Mynd I-. Undirliðir verðbólgu Heimild: Hagstofa Íslands. Sýnd eru áhrif breytinga í nokkrum helstu undirflokkum vísitölu neysluverðs á þróun hennar sl. mánuði. Flokkarnir eru fimm: innlendar vörur án búvöru og grænmetis, innfluttar vörur án áfengis og tóbaks, húsnæði, opinber þjónusta og almenn þjónusta. Mynd I-. Verðbólga á Íslandi og í viðskiptalöndunum Heimildir: Hagstofa Íslands, Eurostat. Verðbólga á Íslandi og á EES-svæðinu miðað við mánaða breytingu samræmdrar vísitölu neysluverðs (HICP). Verðbólga í viðskiptalöndunum er miðuð við mánaða breytingu vísitölu neysluverðs í Bandaríkjunum, Japan og Sviss en mánaða breytingu samræmdrar vísitölu neysluverðs í öðrum viðskiptalöndum. Mynd I-. Verðbólguvæntingar Heimild: Seðlabanki Íslands. Mælikvarðar á verðbólguvæntingar eru annars vegar verðbólguvæntingar almennings og fyrirtækja og hins vegar verðbólguálag ríkisskuldabréfa. Væntingar eru skv. könnunum sem Gallup gerir fyrir Seðlabankann. Spurt er hver verðbólgan muni verða næstu tólf mánuði. Verðbólguálag ríkisskuldabréfa er annars vegar reiknað út frá ávöxtunarkröfu ríkisbréfa (RIKB ) og spariskírteina (RIKS ) og hins vegar út frá ávöxtunarkröfu ríkisbréfa (RIKB ) og íbúðabréfa í flokki HFF9. Tölur eru í mánaðarlok. Mynd II-. Hagvöxtur og þjóðarútgjöld Heimild: Hagstofa Íslands. Magnbreyting vergrar landsframleiðslu og þjóðarútgjalda frá sama fjórðungi fyrra árs. Í september var tekin upp árleg keðjutenging við útreikning magnbreytinga og tölur aftur til ársins 99 endurreiknaðar á þann hátt. Mynd II-. Neysla og fjármunamyndun Heimild: Hagstofa Íslands. Magnbreyting einkaneyslu, samneyslu og fjármunamyndunar frá sama fjórðungi fyrra árs. Í september var tekin upp árleg keðjutenging við útreikning magnbreytinga og tölur aftur til ársins 99 endurreiknaðar á þann hátt. Mynd II-. Landsframleiðsla Heimild: Hagstofa Íslands. Magnbreyting vergrar landsframleiðslu frá sama fjórðungi á fyrra ári og hlutdeild undirþátta í hagvexti. Í september var tekin upp árleg keðjutenging við útreikning magnbreytinga og tölur aftur til ársins 99 endurreiknaðar á þann hátt. Mynd II-. Utanríkisviðskipti Heimild: Hagstofa Íslands. Magnbreyting útflutnings og innflutnings frá sama fjórðungi fyrra árs. Í september var tekin upp árleg keðjutenging við útreikning magnbreytinga og tölur aftur til ársins 99 endurreiknaðar á þann hátt. Mynd II-. Velta samkvæmt virðisaukaskattskýrslum Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. Sýndar eru tölur um heildarveltu og veltu innanlandsgreina. Tölur eru raunvirtar með vísitölu neysluverðs, vísitölu neysluverðs án húsnæðis eða vísitölu neysluverðs án bensíns og húsnæðis, eftir því sem við á, og árstíðarleiðréttar.

19 Mynd II-. Velta samkvæmt virðisaukaskattskýrslum: nokkrir undirflokkar Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. Sýndar eru tölur um þrjá undirflokka; byggingarstarfsemi, smásöluverslun og þjónustugreinar. Tölur eru raunvirtar með vísitölu neysluverðs, vísitölu neysluverðs án húsnæðis eða vísitölu neysluverðs án bensíns og húsnæðis, eftir því sem við á, en ekki árstíðarleiðréttar. Mynd II-. Dagvöruvelta Heimild: Samtök verslunar og þjónustu (SVÞ)/Rannsóknarsetur verslunar (RSV). Velta dagvöru í smásölu samkvæmt smásöluvísitölu RSV. Raunvirt með verðvísitölu dagvöru frá Hagstofu. Nóvember =. Reiknað er árstíðarleiðrétt hreyfanlegt þriggja mánaða meðaltal veltu, mánaða breyting milli ára og uppsöfnuð velta frá áramótum.vísitalan er reiknuð af RSV skv. upplýsingum sem berast beint frá fyrirtækjum og er miðað við að a.m.k. fyrirtækja í greininni skili upplýsingum. Mynd II-. Greiðslukortavelta Heimild: Seðlabanki Íslands. Velta greiðslukorta (velta kreditkorta einstaklinga, debetkortanotkun í verslun, samanlögð velta debetkorta og kreditkorta einstaklinga) innanlands og greiðslukortanotkun einstaklinga erlendis. Staðvirt er með vísitölu neysluverðs án húsnæðis (velta innanlands) og meðalgengisvísitölu (velta erlendis). Sýnd er breyting veltu frá fyrra ári í, annars vegar í einum mánuði og hins vegar á tímabilinu frá ársbyrjun til loka hvers mánaðar. Mynd II-9. Velta og afkoma skráðra atvinnufyrirtækja Heimild: Seðlabanki Íslands. Sýnd er raunveltuaukning og eftirfarandi hlutföll af veltu: hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði (framlegð), hagnaður eftir skatta, fjármagnsliðir og veltufé. Úrtak er parað í samanburði tveggja seinni áranna. Mynd II-. Innflutningur og nýskráningar bifreiða og sementssala Heimildir: Aalborg Portland Ísland hf., BM Vallá, Bílgreinasambandið, Hagstofa Íslands og Sementsverksmiðjan hf. Samanlögð sementssala þriggja seljenda. Sementssala í hverjum mánuði er árstíðarleiðrétt. Tölur um innflutning bifreiða eru frá Hagstofu og ná yfir fólksbíla eingöngu. Tölur um nýskráningu bifreiða eru frá Bílgreinasambandinu og ná yfir bæði nýjar og notaðar bifreiðir í öllum flokkum (fólks-, hópferða-, vöru- og sendibifreiðir). Í öllum tilvikum er reiknað er þriggja mánaða hreyfanlegt meðaltal og sýnd mánaða breyting þess. Mynd II-. Væntingavísitölur Gallup Heimild: Capacent Gallup. Væntingavísitala Gallup ásamt vísitölum um mat á núverandi ástandi og væntingar til mánaða. Mynd III-. Viðskiptajöfnuður Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. Viðskiptajöfnuður sýndur sem hlutfall af (i) vergri landsframleiðslu og (ii) útflutningi vöru og þjónustu í sama ársfjórðungi. Mynd III-. Vöruskiptajöfnuður sem hlutfall af vöruútflutningi Heimild: Hagstofa Íslands. Hreyfanlegt mánaða hlutfall. Mynd III-. Vöruinnflutningur og vöruútflutningur Heimild: Hagstofa Íslands. Innflutningur eða útflutningur síðustu og mánaða sem hlutfall af mánuðum þar á undan. Mynd III-. Vöruútflutningur Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. Verðmæti vöruútflutnings, reiknað á föstu gengi m.v. útflutningsvegna meðalgengisvísitölu. Sýnt er mánaða hreyfanlegt meðaltal, fyrir heildarvöruútflutning og vöruútflutning að undanskildum skipum og flugvélum. Mynd III-. Vöruútflutningur eftir vöruflokkum Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. Sýnt er útflutningsverðmæti þriggja flokka útflutningsvara (sjávarafurðir, ál og kísiljárn og iðnaðarvörur), reiknað á föstu gengi. Þriggja mánaða hreyfanlegt meðaltal sýnt sem vísitala, janúar =. Mynd III-. Árstíðarleiðréttur vöruinnflutningur Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. Hreyfanlegt mánaða meðaltal vöruinnflutnings er árstíðarleiðrétt. Sett á fast verð og gengi með vísitölu erlends verðlags og meðalgengisvísitölu m.v. innflutning. Vísitala erlends verðlags er fengin með því að vega saman með gengisvog vísitölur verðlags í helstu viðskiptalöndum. Mynd III-. Verð- og magnþróun í vöruviðskiptum Heimild: Hagstofa Íslands. Verð og magnþróun innflutnings og útflutnings. Almennur innflutningur jafngildir heildarvöruinnflutningi að frátöldum skipum flugvélum og ýmsum vörum (afgangsliður). Almennur útflutningur jafngildir heildarvöruútflutningi að frádregnum skipum, flugvélum og ýmsum vörum (afgangsliður). Mynd III-. Þjónustujöfnuður Heimild: Seðlabanki Íslands. Sýnd er breyting verðmætis útfluttrar og innfluttrar þjónustu frá sama fjórðungi fyrra árs, reiknað á föstu gengi. 9

20 Mynd III-9. Undirþættir viðskiptajafnaðar Heimild: Seðlabanki Íslands. Viðskiptajöfnuður í hverjum ársfjórðungi í ma.kr., skipt eftir helstu undirþáttum (vöruskiptajöfnuður, þjónustujöfnuður og þáttatekjujöfnuður). Rekstrarframlög eru talin með þáttatekjum. Mynd III-. Aflatölur Heimild: Fiskistofa. Mánaðarlegt aflamagn (í tonnum) botnfisks og uppsjávarfisks. Mynd III-. Afli og útflutningsverðmæti sjávarafurða Heimildir: Fiskistofa og Hagstofa Íslands. Afli íslenskra skipa á heimamiðum og fjarmiðum. Sýnt er aflamagn eftir helstu flokkum, uppsafnað frá ársbyrjun til loka næstliðins mánaðar. Verðmæti útfluttra sjávarafurða eftir helstu flokkum eru f.o.b.-tölur á nafnvirði, uppsafnaðar frá áramótum, en ná oftast mánuði styttra fram en tölur um aflamagn. Mynd III-. Verð á sjávarafurðum og áli Heimildir: Hagstofa Íslands, London Metal Exchange (LME). Verð sjávarafurða mælt í íslenskum krónum skv. mánaðarlegum verðvísitölum Hagstofu Íslands Það er umreiknað yfir í erlendan gjaldmiðil með því að deila með vöruskiptavog m.v. útflutning. Verð áls frá LME í Bandaríkjadölum. Sýnd eru mánaðarleg meðaltöl og auk þess nýjasta álverð. Ekki er árstíðarleiðrétt. Mynd III-. Olíu- og bensínverð Heimild: Bloomberg.,. Sýnd eru mánaðarleg meðaltöl, seinustu dagverð og framvirkt verð næstu mánaða í Banda ríkjadölum. Mynd III-. Hrávöruverð á heimsmarkaði Heimild: Reuters EcoWin. Vikulegar tölur. Sýndar eru tvær vísitölur; hrávöruverð í heild án eldsneytis og verð matvæla, bæði í Bandaríkjadölum og evrum. Mynd III-. Raungengi Heimild: Seðlabanki Íslands. Ársfjórðungslegar tölur. Raungengi miðað við hlutfallslegt neysluverð annars vegar og hlutfallsleg laun hins vegar. Mynd III-. Raungengi m.v. verðlag Heimild: Seðlabanki Íslands. Mánaðarlegar tölur. Raungengi miðað við hlutfallslegt neysluverð. Mynd IV-. Atvinnuleysi Heimildir: Vinnumálastofnun, Seðlabanki Íslands. Mánaðarlegar tölur. Skráð atvinnuleysi sem hlutfall af mannafla, mælt og árstíðarleiðrétt. Skráð atvinnuleysi er meðalfjöldi einstaklinga sem skráðir eru á atvinnumiðlunum á öllu landinu, sem hlutfall af áætluðum mannafla á vinnumarkaði í hverjum mánuði. Mynd IV-. Erlendir starfsmenn Heimild: Vinnumálastofnun. Sýndur er fjöldi nýrra og framlengdra atvinnuleyfa, skráningar starfsmanna hjá Vinnumálastofnun frá E- löndunum (E- löndin eru Eistland, Lettland, Litháen, Pólland, Slóvakía, Slóvenía, Tékkland og Ungverjaland), nýir starfsmenn á vegum starfsmannaleiga og framboð á lausum störfum hjá vinnumiðlunum í lok hvers mánaðar. Þriggja mánaða hreyfanleg meðaltöl. Mynd IV-. Atvinnuleysi og atvinnuþátttaka Heimild: Hagstofa Íslands. Byggt er á upplýsingum úr vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu. Fram til ársins náði vinnumarkaðsrannsóknin einungis til sinnar hvorrar vikunnar í apríl og nóvember en frá og með janúar er rannsóknin samfelld, hverju ársfjórðungsúrtaki skipt jafnt á vikur og niðurstöður birtar ársfjórðungslega. Niðurstöður frá og með janúar eru því ekki fyllilega sambærilegar við fyrri niðurstöður. Mynd IV-. Fjöldi starfandi Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. Frá er byggt á upplýsingum úr ársfjórðungslegri vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu. Fram til ársins var byggt á upplýsingum úr staðgreiðslugögnum. Niðurstöður frá og með janúar eru því ekki fyllilega sambærilegar við fyrri niðurstöður. Mynd IV-. Vinnuaflsnotkun Heimild: Hagstofa Íslands. Byggt er á upplýsingum úr vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu. Fram til ársins náði vinnumarkaðsrannsóknin einungis til sinnar hvorrar vikunnar í apríl og nóvember en frá og með janúar er rannsóknin samfelld, hverju ársfjórðungsúrtaki skipt jafnt á vikur og niðurstöður birtar ársfjórðungslega. Niðurstöður frá og með janúar eru því ekki fyllilega sambærilegar við fyrri niðurstöður. Heildarvinnutími er margfeldi fjölda þeirra sem voru við vinnu í viðmiðunarviku og meðalvinnutíma þeirra. Mynd IV-. Vinnuaflsnotkun Heimild: Hagstofa Íslands. Byggt er á upplýsingum úr vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu. Fram til ársins náði vinnumarkaðsrannsóknin einungis til sinnar hvorrar vikunnar í apríl og nóvember en frá og með janúar er rannsóknin samfelld, hverju ársfjórðungsúrtaki skipt jafnt á vikur og niðurstöður birtar ársfjórðungslega. Niðurstöður frá og með janúar

21 eru því ekki fyllilega sambærilegar við fyrri niðurstöður. Sýnd er breyting á heildarvinnustundafjölda og framlag aldurshópa til hennar. Mynd IV-. Laun og kaupmáttur Heimild: Hagstofa Íslands. mánaða breyting launavísitölunnar, tímabil miðast við útreikningstíma. Kaupmáttur sem launavísitala staðvirt með vísitölu neysluverðs. Mynd IV-. Launabreytingar eftir geirum Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. Ársfjórðungslegar tölur. Fram til ársins eru annars vegar laun á almennum markaði og hins vegar laun hjá opinberum starfsmönnum og bankamönnum undirliðir launavísitölunnar, en frá og með eru laun bankamanna reiknuð með launum á almennum markaði. Mynd IV-9 Launabreytingar eftir starfsstétt Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. Ársfjórðungslegar tölur. Vísitala launa er birt fyrir eftirfarandi starfsstéttir á almennum vinnumarkaði: Stjórnendur, sérfræðinga, tækna og sérmenntað starfsfólk, skrifstofufólk, þjónustu-, sölu- og afgreiðslufólk, iðnaðarmenn og verkafólk. Starfsstéttir eru skilgreindar samkvæmt ÍSTARF 9 flokkunarkerfinu. ÍSTARF 9 er flokkunarstaðall sem byggður er á starfaflokkunarkerfi Alþjóðavinnumálastofnunarinnar, ISCO-. Mynd IV- Launabreytingar eftir atvinnugrein Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. Ársfjórðungslegar tölur. Vísitala launa nær til eftirfarandi atvinnugreina á almennum vinnumarkaði: Iðnaðar (D), byggingarstarfsemi og mannvirkjagerðar (F), verslunar og ýmisrar viðgerðarþjónustu (G), samgangna og flutninga (I), og fjármálaþjónustu, lífeyrissjóða og vátrygginga (J). Tímabil miðast við útreikningstíma vísitölunnar. Atvinnugreinar eru skilgreindar samkvæmt ÍSAT 9 atvinnugreinaflokkun. ÍSAT 9 er flokkunarstaðall sem byggður er á atvinnugreinaflokkunarkerfi Evrópusambandsins. Mynd V-. Tekjuafgangur og hreinn lánsfjárafgangur ríkissjóðs Heimild: Mánaðaryfirlit Fjársýslu ríkisins í úrvinnslu Seðlabanka Íslands. Tekjuafgangur síðustu fjögurra mánaða sem hlutfall af tekjum sömu mánaða, hvort tveggja raunvirt. Lánsfjárafgangur síðustu fjögurra mánaða sem hlutfall af tekjum sömu mánaða, hvort tveggja raunvirt. Raunvirðing miðað við vísitölu neysluverðs. Leiðrétt er aftur í tímann fyrir bókhaldsbreytingu í janúar og aðaluppgjör skatta og bóta í júlí-ágúst er látið falla á ágúst til að komast hjá innihaldslausum sveiflum. Eignasölutekjur meðtaldar Mynd V-. Tekjur og gjöld ríkissjóðs Heimild: Mánaðaryfirlit Fjársýslu ríkisins í úrvinnslu Seðlabanka Íslands. Innheimtar tekjur og greidd gjöld, mánaða raunbreyting milli fjögurra mánaða hreyfanlegra meðaltala. Raunvirðing miðað við vísitölu neysluverðs. Leiðrétt er aftur í tímann fyrir bókhaldsbreytingu í janúar og aðaluppgjör skatta og bóta í júlí-ágúst er látið falla á ágúst til að komast hjá innihaldslausum sveiflum. Eignasölutekjur meðtaldar. Mynd V-. Tekjur ríkissjóðs án eignasölu og gjöld án vaxta Heimild: Mánaðaryfirlit Fjársýslu ríkisins í úrvinnslu Seðlabanka Íslands. Tekjur ríkissjóðs án eignasölu og gjöld ríkissjóðs án vaxta. mánaða raunbreyting milli fjögurra mánaða hreyfanlegra meðaltala. Raunvirðing miðað við vísitölu neysluverðs. Leiðrétt er aftur í tímann fyrir bókhaldsbreytingu í janúar og aðaluppgjör skatta og bóta í júlí-ágúst er látið falla á ágúst til að komast hjá innihaldslausum sveiflum. Mynd V-. Þróun skatttekna ríkissjóðs Heimild: Mánaðaryfirlit Fjársýslu ríkisins í úrvinnslu Seðlabanka Íslands. Þrír flokkar skatttekna; tekjuskattur einstaklinga og tryggingagjöld, virðisaukaskattur og gjöld tengd innflutningi og áfengi. mánaða raunbreyting milli fjögurra mánaða hreyfanlegra meðaltala. Raunvirðing miðað við vísitölu neysluverðs. Leiðrétt er aftur í tímann fyrir bókhaldsbreytingu í janúar og aðaluppgjör skatta og bóta í júlí-ágúst er látið falla á ágúst til að komast hjá innihaldslausum sveiflum. Mynd V-. Þróun ríkisútgjalda, helstu málaflokkar Heimild: Mánaðaryfirlit Fjársýslu ríkisins í úrvinnslu Seðlabanka Íslands. Þrír tegundaflokkar útgjalda ríkis (eftir málaflokkum); almenn mál, atvinnumál og félagsmál. mánaða raunbreyting milli fjögurra mánaða hreyfanlegra meðaltala. Raunvirðing miðað við vísitölu neysluverðs. Ekki var hægt að leiðrétta aftur í tímann fyrir bókhaldsbreytingum líkt og gert er í öðrum myndum í V kafla. Mynd V-. Þróun ríkisútgjalda, megintegundir Heimild: Mánaðaryfirlit Fjársýslu ríkisins í úrvinnslu Seðlabanka Íslands. Þrír tegundaflokkar ríkisútgjalda, stjórnsýsla, atvinnumál og félagsmál. mánaða raunbreyting milli fjögurra mánaða hreyfanlegra meðaltala. Raunvirðing miðað við vísitölu neysluverðs. Rekstrargjöld og tilfærslur leiðrétt eftir föngum fyrir bókhaldsbreytingum og tímasetningu aðalútgreiðslu vaxtaog -barnabóta. Mynd VI-. Hlutafjármarkaður Heimild: Kauphöll Íslands. Sýnd er mánaðarleg heildarvelta skráðra hlutabréfa og mánaðalegt meðaltal úrvalsvísitölu. Nýjasta tala um veltu er velta yfirstandandi mánaðar til og með föstudegi fyrir útgáfu Hagvísa en nýjasta gildi vísitölu er lokagildi föstudags fyrir útgáfu Hagvísa

22 Mynd VI-. Fasteignaverð: íbúðaverð á höfuðborgarsvæði Heimildir: Fasteignamat ríkisins, Hagstofa Íslands. Núvirt fermetraverð (staðgreiðsluverð) íbúðarhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu miðað við vísitölu Fasteignamats ríkisins. Sýnd er vísitala raunverðs og mánaða breyting nafnverðs. Mánaðargildin eru hreyfanleg þriggja mánaða meðaltöl. Mynd VI-. Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu Heimild: Fasteignamat ríkisins. Staðgreiðsluverð íbúðarhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu miðað við vísitölu Fasteignamats ríkisins. Velta er miðuð við kaupdag íbúða. Mánaðarlegar tölur. Mynd VI-. Raunverð atvinnuhúsnæðis á höfuðborgarsvæði Heimildir: Fasteignamat ríkisins, Seðlabanki Íslands. Ársfjórðungstölur. Vegið meðaltal iðnaðar, verslunar og skrifstofuhúsnæðis, 99=. Sýnt er bæði einfalt meðaltal samninga og vegið eftir stærð húsnæðis. Mynd VII-. Útlánaaukning lánakerfisins Heimild: Seðlabanki Íslands. Breyting frá sama ársfjórðungi síðasta árs. Útlán til heimila, fyrirtækja og útlán alls. Mynd VII-. Skuldir heimilanna við helstu lánastofnanir Heimild: Seðlabanki Íslands. Skuldir einstaklinga í lok hvers mánaðar við innlánsstofnanir, við lífeyrissjóði og fjárfestingarlánasjóði samanlagt, og við allar framangreindar stofnanir samanlagt. Einnig er sýnd raunbreyting samanlagðra skuldanna frá sama tíma á fyrra ári, raunvirt er með vísitölu neysluverðs. Mynd VII-. M og innlend útlán innlánsstofnana Heimild: Seðlabanki Íslands. mánaða -breytingar á mánaðarlokatölum. Útlánaþróun er einnig sýnd leiðrétt fyrir áætluðum áhrifum verðlags- og gengisbreytinga á stofn verðtryggðra og gengistryggðra lána. Við útreikning á breytingum milli ára er leiðrétt fyrir innkomu Kaupþings banka og Glitnis í reikninga innlánsstofnana með því að bæta útlánum þeirra við útlán innlánsstofnana á fyrra tímabilinu. Einnig er sýnt raungildi útlána, reiknað miðað við vísitölu neysluverðs. Mynd VII-. Raungildi M og innlendra útlána innlánsstofnana Heimild: Seðlabanki Íslands. Útlán og peningamagn (M) í lok hvers mánaðar er fært til fasts verðs með vísitölu neysluverðs. Peningamagn er árstíðarleiðrétt. Janúar =. Mynd VII-. Grunnfé og endurhverf viðskipti við Seðlabankann Heimild: Seðlabanki Íslands. Grunnfé Seðlabankans og staða endurhverfra viðskipta lánastofnana við Seðlabankann. Sýnd er mánaða breyting þriggja mánaða meðaltala. Mynd VII-. Stýrivextir Seðlabanka Íslands og vextir á peningamarkaði Heimild: Seðlabanki Íslands. Vikulegar tölur um ávöxtun í endurhverfum verðbréfasamningum Seðlabankans við lánastofnanir og ávöxtun á peningamarkaði á skuldbindingum til eins dags og þriggja mánaða. Mynd VII-. Raunstýrivextir Heimildir: Hagstofa Ísland, Seðlabanki Íslands. Raunstýrivextir eru reiknaðir á fimm vegu sem vextir í endurhverfum verðbréfakaupum Seðlabankans að teknu tilliti til verðbólgu og verðbólguvæntinga. Verðbólguvæntingar er metnar annars vegar út frá verðbólguvæntingum almennings og fyrirtækja og hins vegar verðbólguálagi ríkisskuldabréfa. Væntingar eru skv. könnunum sem Gallup gerir fyrir Seðlabankann. Spurt er hver verðbólgan muni verða næstu tólf mánuði. Verðbólguálag ríkisskuldabréfa er annars vegar reiknað út frá ávöxtunarkröfu ríkisbréfa (RIKB ) og spariskírteina (RIKS ) og hins vegar út frá verðbólguálagi ríkisskuldabréfa út frá ávöxtunarkröfu ríkisbréfa (RIKB ) og íbúðabréfa í flokki HFF9. Tölur eru í mánaðarlok. Vikulegar tölur. VII-. Vaxtamunur við útlönd Heimild: Seðlabanki Íslands. Skammtímavaxtamunur við útlönd miðað við ríkisvíxla er munur þriggja mánaða ríkisvíxlavaxta á Íslandi og í viðskiptalöndunum. Skammtímavaxtamunur við útlönd miðað við millibankavexti er munur þriggja mánaða millibankavaxta á Íslandi og í viðskiptalöndunum. Langtímavaxtamunur við útlönd miðað við ríkisbréf er munur u.þ.b. fimm ára ríkisbréfa á Íslandi og í viðskiptalöndunum. Vikulegar tölur. Mynd VII-9. Ávöxtunarkrafa óverðtryggðra skuldabréfa Heimild: Seðlabanki Íslands. Ávöxtun ríkisbréfa miðað við hagstæðasta kauptilboð í flokkana RIKB 9, RIKB og RIKB. Daglegar tölur. Mynd VII-. Tímaróf óverðtryggðra vaxta Heimild: Seðlabanki Íslands. Myndin vinstra megin sýnir REIBOR-vexti á lánum til mislangs tíma. Myndin hægra megin sýnir vexti í kauptilboðum á ríkisvíxlum og ríkisbréfum. Mynd VII-. Ávöxtunarkrafa verðtryggðra langtímaskuldabréfa Heimild: Seðlabanki Íslands. Ávöxtun miðað við hagstæðasta kauptilboð viðskiptavaka í spariskírteini, húsbréf og íbúðabréf. Sýndir eru flokkarnir RIKS, IBH og HFF. Daglegar tölur.

Hagvísar Seðlabanka Íslands Yfirlit um þróun efnahagsmála

Hagvísar Seðlabanka Íslands Yfirlit um þróun efnahagsmála Hagvísar Seðlabanka Íslands Yfirlit um þróun efnahagsmála Seðlabanki Íslands Mars Yfirlit efnahagsmála Í mars lækkaði vísitala neysluverðs um, frá fyrri mánuði og hefur hækkað um,9 sl. tólf mánuði. Lækkun

More information

Hagvísar Seðlabanka Íslands Yfirlit um þróun efnahagsmála

Hagvísar Seðlabanka Íslands Yfirlit um þróun efnahagsmála Hagvísar Seðlabanka Íslands Yfirlit um þróun efnahagsmála Seðlabanki Íslands Desember Yfirlit efnahagsmála Í desember hækkaði vísitala neysluverðs um, frá fyrri mánuði og hefur hækkað um sl. tólf mánuði.

More information

Hagvísar Seðlabanka Íslands Yfirlit um þróun efnahagsmála

Hagvísar Seðlabanka Íslands Yfirlit um þróun efnahagsmála Hagvísar Seðlabanka Íslands Yfirlit um þróun efnahagsmála Seðlabanki Íslands Ágúst 9 Yfirlitstafla Hagvísa Breyting () Áhrif á 1 mán. Nýjasta Nýjasta frá fyrri yfir yfir 1 VNV sl. br. fyrir I Verðlagsþróun

More information

Hagvísar Seðlabanka Íslands Yfirlit um þróun efnahagsmála

Hagvísar Seðlabanka Íslands Yfirlit um þróun efnahagsmála Hagvísar Seðlabanka Íslands Yfirlit um þróun efnahagsmála Seðlabanki Íslands Febrúar 9 Yfirlit efnahagsmála Yfirlit efnahagsmála Í febrúar dró úr tólf mánaða verðbólgu milli mánaða, í fyrsta sinn síðan

More information

Hagvísar Seðlabanka Íslands Yfirlit um þróun efnahagsmála

Hagvísar Seðlabanka Íslands Yfirlit um þróun efnahagsmála Hagvísar Seðlabanka Íslands Yfirlit um þróun efnahagsmála Seðlabanki Íslands Mars 9 Yfirlit efnahagsmála Yfirlit efnahagsmála Í mars lækkaði vísitala neysluverðs um, frá fyrri mánuði. Árshækkun vísitölunnar

More information

Þjóðhagsspá að vetri endurskoðun Economic forecast, winter revision

Þjóðhagsspá að vetri endurskoðun Economic forecast, winter revision 17. febrúar 217 Þjóðhagsspá að vetri endurskoðun Economic forecast, winter revision Samantekt Mikil umsvif eru í íslenskum þjóðarbúskap um þessar mundir en neysla, fjárfesting og utanríkisverslun hafa

More information

Þjóðhagsspá að vetri endurskoðun Economic forecast, winter revision

Þjóðhagsspá að vetri endurskoðun Economic forecast, winter revision 23. febrúar 218 Þjóðhagsspá að vetri endurskoðun Economic forecast, winter revision Samantekt Spáð er 2,9 aukningu landsframleiðslu í ár. Hægt hefur á hagvexti frá árinu 216 en áætlað er að hagkerfið hafi

More information

Landsframleiðslan 2017 Gross Domestic Product 2017

Landsframleiðslan 2017 Gross Domestic Product 2017 9. mars 2018 Landsframleiðslan 2017 Gross Domestic Product 2017 Samantekt Landsframleiðsla jókst að raungildi um 3,6% á árinu 2017 og er nú 15,3% meiri en hún var árið 2008. Einkaneysla og fjárfesting

More information

Þjóðhagsspá að vetri 2018 Economic forecast, winter 2018

Þjóðhagsspá að vetri 2018 Economic forecast, winter 2018 2. nóvember 218 Þjóðhagsspá að vetri 218 Economic forecast, winter 218 Samantekt Útlit er fyrir að hagvöxtur í ár verði svipaður og á síðasta ári en hægi á þegar líður á spátímann. Gert er ráð fyrir landsframleiðsla

More information

Þjóðhagsspá að sumri 2018 Economic forecast, summer 2018

Þjóðhagsspá að sumri 2018 Economic forecast, summer 2018 1. júní 218 Þjóðhagsspá að sumri 218 Economic forecast, summer 218 Samantekt Horfur eru á hægari hagvexti á næstu árum en á síðasta ári. Gert er ráð fyrir 2,9% hagvexti í ár og að einkaneysla aukist um

More information

Hagvísar í janúar 2004

Hagvísar í janúar 2004 24:1 4. febrúar 24 Hagvísar í janúar 24 Hagvísar endurskipulagðir Hagvísar birtast nú í nýjum búningi í hinni nýju ritröð Hagtíðinda. Efni þeirra hefur verið endurskipulagt. Áhersla er nú lögð á efni frá

More information

Þjóðhagsspá á vetri 2017 Economic forecast, winter 2017

Þjóðhagsspá á vetri 2017 Economic forecast, winter 2017 3. nóvember 217 Þjóðhagsspá á vetri 217 Economic forecast, winter 217 Samantekt Útlit er fyrir kröftugan hagvöxt í ár en að það hægi á gangi hagkerfisins þegar líður á spátímann. Gert er ráð fyrir að á

More information

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010 Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra

More information

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005 26:1 14. júlí 26 Laun á almennum vinnumarkaði 25 Earnings in the private sector 25 Samantekt Árið 25 voru regluleg mánaðarlaun á almennum vinnumarkaði að meðaltali 244 þúsund krónur, heildarmánaðarlaun

More information

Þjóðhagsspá, vetur 2011 Economic forecast, winter 2011

Þjóðhagsspá, vetur 2011 Economic forecast, winter 2011 211:15 24. nóvember 211 Þjóðhagsspá, vetur 211 Economic forecast, winter 211 Samantekt Landsframleiðsla vex um 2,6% 211 og 2,4% 212. Einkaneysla og fjárfesting aukast 211 og næstu ár. Samneysla dregst

More information

Þjóðhagsspá á vetri 2016 Economic forecast, winter 2016

Þjóðhagsspá á vetri 2016 Economic forecast, winter 2016 4. nóvember 216 Þjóðhagsspá á vetri 216 Economic forecast, winter 216 Samantekt Gert er ráð fyrir að hagvöxtur árið 216 nemi 4,8%, einkaneysla aukist um 7,1%, fjárfesting um 21,7% og samneysla um 1,8%.

More information

Þjóðhagsspá að sumri 2017 Economic forecast, summer 2017

Þjóðhagsspá að sumri 2017 Economic forecast, summer 2017 31. maí 217 Þjóðhagsspá að sumri 217 Economic forecast, summer 217 Samantekt Gert er ráð fyrir að árið 217 verði hagvöxtur 6%, að einkaneysla aukist um 6,9%, fjárfesting um 9,8% og samneysla um 1,8%. Á

More information

Vísitala framleiðsluverðs 2007 Producer price index 2007

Vísitala framleiðsluverðs 2007 Producer price index 2007 2008:2 6. mars 2008 Vísitala framleiðsluverðs 2007 Producer price index 2007 Vísitala framleiðsluverðs var 3,1% lægri í janúar 2008 en í sama mánuði árið á undan. Verðvísitala afurða stóriðju lækkaði á

More information

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila desember 2016 VIÐMIÐ TEGUND FYRIRTÆKIS

More information

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: HAGTÖLUR VR

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: HAGTÖLUR VR September 216 Efnahagsyfirlit VR er gefið út í tengslum við mánaðarlega stjórnarfundi félagsins. Yfirlitið er samantekt á hagtölum og öðru efni sem tengist vinnumarkaðs- og kjaramálum og er tilgangurinn

More information

Efnisyfirlit. 5 Þróun og horfur í efnahags- og peningamálum Meiri verðbólga og minni hagvöxtur

Efnisyfirlit. 5 Þróun og horfur í efnahags- og peningamálum Meiri verðbólga og minni hagvöxtur Efnisyfirlit 3 Stefnuyfirlýsing bankastjórnar Seðlabanka Íslands Stýrivextir óbreyttir 5 Þróun og horfur í efnahags- og peningamálum Meiri verðbólga og minni hagvöxtur Rammagreinar: Verðbólguþróun í nýmarkaðsríkjum

More information

Rekstur og efnahagur fyrirtækja 2015 Financial statements of Icelandic companies 2015

Rekstur og efnahagur fyrirtækja 2015 Financial statements of Icelandic companies 2015 18. nóvember 216 Rekstur og efnahagur fyrirtækja 215 Financial statements of Icelandic companies 215 Samantekt Velta í viðskiptahagkerfinu, að undanskilinni lyfjaframleiðslu, fjármála- og vátryggingastarfsemi,

More information

Efni yfirlitsins að þessu sinni er:

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: Febrúar 217 Efnahagsyfirlit VR er gefið út í tengslum við mánaðarlega stjórnarfundi félagsins. Yfirlitið er samantekt á hagtölum og öðru efni sem tengist vinnumarkaðs- og kjaramálum og er tilgangurinn

More information

Verðbólga við markmið í lok árs

Verðbólga við markmið í lok árs Þróun og horfur í efnahags- og peningamálum 1 Verðbólga við markmið í lok árs Gengi krónunnar hefur haldist tiltölulega stöðugt frá útgáfu síðustu Peningamála, þrátt fyrir að Seðlabankinn hafi lækkað vexti

More information

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66 Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66.A.20(b) privileges The holder og an aircraft maintenance licence may not exercise its privileges unless: 1. In compliance

More information

Efnisyfirlit. 3 Formáli aðstoðarseðlabankastjóra Meiri óvissa og aukin áhætta kalla á varðveislu viðnámsþols fjármálafyrirtækja

Efnisyfirlit. 3 Formáli aðstoðarseðlabankastjóra Meiri óvissa og aukin áhætta kalla á varðveislu viðnámsþols fjármálafyrirtækja 218 2 Efnisyfirlit 3 Formáli aðstoðarseðlabankastjóra Meiri óvissa og aukin áhætta kalla á varðveislu viðnámsþols fjármálafyrirtækja I Helstu áhættuþættir 11 II Starfsumhverfi fjármálafyrirtækja 19 III

More information

Evrópskur samanburður á launum 2010 Structure of Earnings Survey 2010

Evrópskur samanburður á launum 2010 Structure of Earnings Survey 2010 2012:11 18. desember 2012 Evrópskur samanburður á launum 2010 Structure of Earnings Survey 2010 Samantekt Árið 2010 voru meðallaun á Íslandi rétt undir meðaltali Evrópusambandsríkjanna. Þegar horft er

More information

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Samanburður vindmæla Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Haustþing Veðurfræðifélagsins 2011 Tegundir vindmæla Til eru margar mismunandi gerðir vindmæla sem byggja á mismunandi

More information

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR Ingvar Örn Ingvarsson Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar Samgöngufundur á Norðurlandi, 19. nóvember 2015 Meginstoðir stefnu og lykilárangursþættir

More information

STÝRIVEXTIR SEÐLABANKANS

STÝRIVEXTIR SEÐLABANKANS STÝRIVEXTIR SEÐLABANKANS..7 Greining Íslandsbanka Samantekt Spáum óbreyttum stýrivöxtum 8. febrúar nk. Spáum óbreyttri framsýnni leiðsögn, þ.e. hlutlausum tón varðandi næstu skref í breytingu stýrivaxta

More information

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Stóra myndin Uppbygging þekkingarsamfélags Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Bakgrunnur Viðskiptaráð Íslands 1 Yfirlit 1. Hvað eru þekkingarkjarnar? 2. Hvað

More information

Vísitala neysluverðs apríl Consumer price index April

Vísitala neysluverðs apríl Consumer price index April 2010:2 12. maí 2010 Vísitala neysluverðs apríl 2009 2010 Consumer price index April 2009 2010 Vísitala neysluverðs hækkaði um 8,3% frá apríl 2009 til jafnlengdar í ár. Á sama tíma hækkaði vísitala neysluverðs

More information

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og 2006. Kolbeinn Árnason Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir CORINE: Coordination of information on the environment eða: Samræming umhverfisupplýsinga

More information

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma Gylfi Magnússon Viðskiptafræðideild Ritstjóri Ingjaldur Hannibalsson Rannsóknir í félagsvísindum XIII. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2012 Reykjavík:

More information

JANÚAR 2016 Karl Sigurðsson

JANÚAR 2016 Karl Sigurðsson JANÚAR 2016 Karl Sigurðsson Staða og horfur á vinnumarkaði Staðan á vinnumarkaði er að mörgu leyti góð ef litið er til þróunar atvinnuleysis, en skráð atvinnuleysi hefur lækkað úr um 8% árin 2009 og 2010

More information

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Áhrif lofthita á raforkunotkun Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Júlí 2017 Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Orkustofnun Júlí 2017 Útgefandi: Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík Sími: 569 6000, Fax, 568

More information

Viðtakandi: Fjárlaganefnd og Efnahags- og skattanefnd Alþingis Sendandi: Hagfræðisvið og Alþjóða- og markaðssvið Seðlabanka Íslands

Viðtakandi: Fjárlaganefnd og Efnahags- og skattanefnd Alþingis Sendandi: Hagfræðisvið og Alþjóða- og markaðssvið Seðlabanka Íslands 14. nóvember 2009 Minnisblað Viðtakandi: Fjárlaganefnd og Efnahags- og skattanefnd Alþingis Sendandi: Hagfræðisvið og Alþjóða- og markaðssvið Seðlabanka Íslands Efni: Icesave skuldbindingar og erlend skuldastaða

More information

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016 UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016 Hlynur Guðjónsson Aðalræðismaður og viðskiptafulltrúi Markaðurinn ECONOMICS The U.S. economy underperformed vs forecasts the 1 st quarter of

More information

Samræmd vísitala neysluverðs 2004 Harmonized indices of consumer prices 2004

Samræmd vísitala neysluverðs 2004 Harmonized indices of consumer prices 2004 2005:3 17. maí 2005 Samræmd vísitala neysluverðs 2004 Harmonized indices of consumer prices 2004 Samantekt Verðbólga á Evrópska efnahagssvæðinu, mæld með samræmdri vísitölu neysluverðs, var að meðaltali

More information

Markaðsupplýsingar 10. tbl. 8. árg. Október 2007

Markaðsupplýsingar 10. tbl. 8. árg. Október 2007 1. tbl. 8. árg. Október 2 Breytingar á lánaumsýslu ríkissjóðs Eins og áður hefur komið fram ákvað fjármálaráðherra að fela Seðlabanka Íslands útgáfu innlendra kaðsverðbréfa ríkissjóðs ásamt öðrum verkefnum

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services 2011:1 27. maí 2011 Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services Samantekt Frá árinu 1987 hefur Hagstofa Íslands leitað upplýsinga frá sveitarfélögum árlega um fjárhagsaðstoð, félagslega heimaþjónustu

More information

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ný tilskipun um persónuverndarlög UT Messa SKÝ, 9. febrúar 2012 Hörður Helgi Helgason Um fyrirlesara 1999 2000-03 2003-06 2006- Héraðsdómslögmaður Persónuvernd Ráðgjafi, evrópsk persónuv.lög LM lögmenn -> Landslög munið #utmessan Boligen

More information

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands 2. nóvember 2015 Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands Samantekt Markmið þessarar rannsóknar er að

More information

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson Ritstuldarvarnir Sigurður Jónsson sigjons@hi.is Aðgangur að Turnitin 1. Beint í Turnitin á www.turnitin.com 2. Gegnum Moodle-námskeið Kennarar og nemendur halda sig í Moodleumhverfinu Fá frumleikaskýrslu

More information

Tekjur og menntun 2014 Income and education 2014

Tekjur og menntun 2014 Income and education 2014 2015:5 22. júní 2015 Tekjur og menntun 2014 Income and education 2014 Samantekt Niðurstöður um samband menntunar og tekna sem byggjast á lífskjararannsókn Hagstofunnar leiða í ljós að háskólamenntun veitir

More information

Ávöxtun og horfur Samlokufundur 18. febrúar 2015

Ávöxtun og horfur Samlokufundur 18. febrúar 2015 Ávöxtun og horfur Samlokufundur 18. febrúar 2015 Almenni lífeyrissjóðurinn Heildareignir í árslok 156,3 ma.kr. Ævisafn I 9% Ævisafn II 26% 47% Samtryggingarsjóður Séreignarsjóður 53% Ævisafn III Ríkissafn

More information

Áhrif fjármálahrunsins á lífskjör þjóðarinnar

Áhrif fjármálahrunsins á lífskjör þjóðarinnar Áhrif fjármálahrunsins á lífskjör þjóðarinnar Skýrsla I: Umfang kreppunnar og afkoma ólíkra tekjuhópa eftir Stefán Ólafsson og Arnald Sölva Kristjánsson Þjóðmálastofnun Háskóla Íslands Apríl 212 Efnisyfirlit

More information

SKULDABRÉF Febrúar 2017

SKULDABRÉF Febrúar 2017 SKULDABRÉF Febrúar 217 Efnisyfirlit Yfirlit spár Framboð Eftirspurn Áhrifaþættir Lagalegur fyrirvari 1 3 7 1 17 Umsjón Ásta Björk Sigurðardóttir asta.bjork sigurdardottir@islandsbanki.is Jón Bjarki Bentsson

More information

HVERNIG Á AÐ META ÁHÆTTU?

HVERNIG Á AÐ META ÁHÆTTU? 85 HVERNIG Á AÐ META ÁHÆTTU? Það er hægt að mæla áhættu og minnka hana. Árið 1988 var ávöxtun á hlutabréfum Flugleiða 47,2% en þremur árum síðar, árið 1991, var hún neikvæð um 11,9%. Ávöxtun spariskírteina

More information

Hagur veiða og vinnslu 2016 Profitability in fishing and fish processing 2016

Hagur veiða og vinnslu 2016 Profitability in fishing and fish processing 2016 1. mars 2018 Hagur veiða og vinnslu 2016 Profitability in fishing and fish processing 2016 Samantekt Hagnaður sjávarútvegsfyrirtækja fyrir afskriftir, fjármagnskostnað og tekjuskatt (verg hlutdeild fjármagns,

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013 2014:3 9. október 2014 Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services Samantekt Árið fengu 8.042 heimili fjárhagsaðstoð sveitarfélaga og hafði heimilum sem þáðu slíkar greiðslur fjölgað um 306

More information

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018 Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu September 2018 Samantekt Íslandsstofa framkvæmdi viðhorfskönnun í júlí og ágúst 2018 meðal erlendra söluaðila sem selja ferðir til Íslands.

More information

Hagur fiskveiða og fiskvinnslu 2003 Profitability in fishing and fish processing 2003

Hagur fiskveiða og fiskvinnslu 2003 Profitability in fishing and fish processing 2003 2005:1 19. janúar 2005 Hagur fiskveiða og fiskvinnslu 2003 Profitability in fishing and fish processing 2003 Samantekt Hagstofa Íslands hefur nú lokið gerð yfirlits yfir rekstur helstu greina sjávarútvegs

More information

Tekjustýring og lykiltölur veitingastaða. Hvernig nýtir maður þessa þætti til betri árangurs?

Tekjustýring og lykiltölur veitingastaða. Hvernig nýtir maður þessa þætti til betri árangurs? Tekjustýring og lykiltölur veitingastaða Hvernig nýtir maður þessa þætti til betri árangurs? Efnistök Fyrirtæki í ferðaþjónustu Upplýsingar frá Hagstofunni Tekjustýring Kostnaðarstýring Samanburður Lykiltölur,

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016 FLUGTÖLUR 216 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 216 Flugvöllur 215 216 Br. 16/15 Hlutdeild Reykjavík 348.24 377.672 8,5% 5,4% Akureyri 17.897 183.31 7,3% 24,5% Egilsstaðir 89.79 93.474 4,9%

More information

HAGFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS. Hagstærðir Verzlunarmannafélags Reykjavíkur

HAGFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS. Hagstærðir Verzlunarmannafélags Reykjavíkur HAGFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS Hagfræðistofnun Háskóla Íslands Odda v/sturlugötu Sími: 525-4500/525-4553 Fax: 525-4096 Heimasíða: www.ioes.hi.is Tölvufang: ioes@hag.hi.is Hagstærðir Verzlunarmannafélags

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011 2012:1 4. október 2012 Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services Samantekt Árið fengu 7.715 heimili fjárhagsaðstoð sveitarfélaga og hafði heimilum sem þáðu slíkar greiðslur fjölgað um 805

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 FLUGTÖLUR 2014 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 Flugvöllur 2013 2014 Br. 14/13 Hlutdeild Reykjavík 338.278 328.205-3,0% 48,6% Akureyri 178.231 172.106-3,4% 25,5% Egilsstaðir 91.561

More information

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Ari Ólafsson dósent í tilraunaeðlisfræði Eðlisfræðiskor HÍ og Raunvísindastofnun Háskólans Tilraunahúsið p.1/18 Sýnishorn af markmiðum ríkisvalds í menntamálum

More information

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND INDEX I. Regional Partnerships Official Partners of the OPEN DAYS 2011 East Iceland... 3 Austurlands... 5 2 I. Regional

More information

Ísland í evrópsku upplýsingasamfélagi 2006 The Icelandic Information Society in a European context 2006

Ísland í evrópsku upplýsingasamfélagi 2006 The Icelandic Information Society in a European context 2006 2007:1 8. mars 2007 Ísland í evrópsku upplýsingasamfélagi 2006 The Icelandic Information Society in a European context 2006 Samantekt Að meðaltali voru tölvur á 62% heimila í aðildarlöndum Evrópusambandsins

More information

Stefán B. Gunnlaugsson. Ögmundur Knútsson. Jón Þorvaldur Heiðarsson

Stefán B. Gunnlaugsson. Ögmundur Knútsson. Jón Þorvaldur Heiðarsson Borgum við Norðurslóð 600 Akureyri Sími 460-8900 Fax 460-8919 rha@unak.is http://www.rha.is ÁHRIF INNKÖLLUNAR AFLAHEIMILDA Á STÖÐU ÍSLENSKRA SJÁVARÚTVEGSFYRIRTÆKJA Maí 2010 Stefán B. Gunnlaugsson Ögmundur

More information

Skammtímaáhrif af samrunum og yfirtökum á íslenskum markaði

Skammtímaáhrif af samrunum og yfirtökum á íslenskum markaði Tímarit um viðskipti og efnahagsmál, útgáfa 2007-2008 Skammtímaáhrif af samrunum og yfirtökum á íslenskum markaði Ingi K. Pálsson, Katrín Ólafsdóttir og Kári Sigurðsson. 1 Ágrip Grein þessi fjallar um

More information

Íslenskur hlutafjármarkaður

Íslenskur hlutafjármarkaður ELÍN GUÐJÓNSDÓTTIR 1 Íslenskur hlutafjármarkaður Hlutafjármarkaður er mikilvægur hluti þróaðs fjármagnsmarkaðar. Hérlendis hefur á tiltölulega skömmum tíma náð að myndast allvel þroskaður fjármálamarkaður

More information

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa Efnisyfirlit Þróun félagsauðs í grannríkjunum Bandaríkin Skandinavía Meginland Evrópu Þróunin á Íslandi Félagsþátttaka Frumtengsl Félagsrof Félagsauður,

More information

HAGFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

HAGFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS HAGFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS Hagfræðistofnun Háskóla Íslands Odda v/sturlugötu Sími: 525-4500/525-4553 Fax: 525-4096 Heimasíða: www.ioes.hi.is Tölvufang: ioes@hag.hi.is Skýrsla nr. C04:03 Samanburður

More information

ÁRSSKÝRSLA Ársskýrsla Seðlabanka Íslands Efnisyfirlit

ÁRSSKÝRSLA Ársskýrsla Seðlabanka Íslands Efnisyfirlit Ársskýrsla Seðlabanka Íslands 2008 ÁRSSKÝRSLA 2008 Efnisyfirlit 3 I Markmið og stefna Seðlabanka Íslands 7 II Stefnan í peningamálum og framvinda efnahagsmála 11 III Fjármálakerfið 19 IV Ýmsir þættir í

More information

Horizon 2020 á Íslandi:

Horizon 2020 á Íslandi: Horizon 2020 á Íslandi: - Árangur Íslands í Horizon2020 - Hvernig getur Rannís veitt ykkur aðstoð? Kristmundur Þór Ólafsson Alþjóðasvið Rannís Landstengiliður (NCP) fyrir H2020 Hvað er H2020? Rammaáætlun

More information

HNOTSKURN RITRÖÐ SFF HNOTSKURN 01. Sérstakir skattar á íslensk fjármálafyrirtæki

HNOTSKURN RITRÖÐ SFF HNOTSKURN 01. Sérstakir skattar á íslensk fjármálafyrirtæki HNOTSKURN RITRÖÐ SFF HNOTSKURN 01 Sérstakir skattar á íslensk fjármálafyrirtæki Yngvi Örn Kristinsson Mars 2017 Efnisyfirlit Í hnotskurn: Sérstakir skattar á íslensk fjármálafyrirtæki.... 3 1. Upphafleg

More information

Uppgjör 2. ársfjórðungs 2018 Fjárfestakynning 2. ágúst 2018

Uppgjör 2. ársfjórðungs 2018 Fjárfestakynning 2. ágúst 2018 Uppgjör 2. ársfjórðungs 2018 Fjárfestakynning 2. ágúst 2018 2F 2018 Helstu atburðir 2F Arion banki skráður hjá Nasdaq Iceland og Nasdaq Stokkhólmi þann 15. júní. Fyrsti bankinn sem skráður er á aðallista

More information

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós XML-þjónustan veitir aðgang að nýjum norðurljósagögnum Veðurstofunnar sem birt eru á www.vedur.is. Slóð XML-þjónustunnar er http://xmlweather.vedur.is/aurora?op=xml&type=index

More information

Febrúar Íslensk ferðaþjónusta

Febrúar Íslensk ferðaþjónusta Febrúar 216 Íslensk ferðaþjónusta Umsjón: Greining Íslandsbanka, greining@islandsbanki.is Ásta Björk Sigurðardóttir 44 4636, Elvar Orri Hreinsson 44 4747, Ingólfur Bender 44 4635, Íris Káradóttir 44 3539,

More information

Viðkskipti við Bandaríkin árið 2017

Viðkskipti við Bandaríkin árið 2017 UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ Viðkskipti við Bandaríkin árið 2017 Hlynur Guðjónsson Aðalræðismaður og viðskiptafulltrúi Main Economic Figures for the U.S. Markaðurinn Despite policy uncertainty, financial conditions

More information

Árbók verslunarinnar 2014

Árbók verslunarinnar 2014 Árbók verslunarinnar 2014 Hagtölur um íslenska verslun Kaupmannasamtök Íslands Árbók verslunarinnar 2014 Hagtölur um íslenska verslun Árbók verslunarinnar 2014 Hagtölur um íslenska verslun Útgefendur:

More information

Árbók verslunarinnar 2008

Árbók verslunarinnar 2008 Árbók verslunarinnar 2008 Hagtölur um íslenska verslun Kaupmannasamtök Íslands Hagtölur um íslenska verslun Útgefendur: Rannsóknasetur verslunarinnar, Háskólanum á Bifröst og Kaupmannasamtök Íslands Ritstjóri

More information

Félagsvísar: Skortur á efnislegum gæðum 2014 Social indicators: Material deprivation 2014

Félagsvísar: Skortur á efnislegum gæðum 2014 Social indicators: Material deprivation 2014 2015:6 3. júlí 2015 Félagsvísar: Skortur á efnislegum gæðum 2014 Social indicators: Material deprivation 2014 Samantekt Hlutfall fólks sem skorti efnisleg gæði á Íslandi lækkaði úr 6,6 í 5,5 milli áranna

More information

Erlend skuldabréfaútgáfa í krónum

Erlend skuldabréfaútgáfa í krónum Þorvarður Tjörvi Ólafsson 1 Erlend skuldabréfaútgáfa í krónum Útgáfa erlendra aðila á skuldabréfum í krónum á rætur sínar að rekja til mikillar innlendrar eftirspurnar eftir lánsfé, sem hefur leitt til

More information

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn - LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM Schengen ráðstefna 6. október 2011 - Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn - Áherslur - Lögreglan á Suðurnesjum - Framkvæmd landamæraeftirlits - Umhverfið - Álag á Ísland

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services 2010:1 12. maí 2010 Félagsþjónusta sveitarfélaga 2007 2009 Municipal social services 2007 2009 Samantekt Frá árinu 1987 hefur Hagstofa Íslands leitað upplýsinga árlega um félagslega heimaþjónustu og fjárhagsaðstoð

More information

Flóabandalagið. Launakönnun September október 2016

Flóabandalagið. Launakönnun September október 2016 Flóabandalagið Launakönnun 2016 September október 2016 Skýrsla þessi og innihald hennar er eingöngu til innanhússnota hjá því fyrirtæki, stofnun eða einstaklingi sem hana keypti. Öll opinber birting eða

More information

MS ritgerð Fjármál fyrirtækja. Staða stærstu sjávarútvegsfyrirtækja á Íslandi á árunum

MS ritgerð Fjármál fyrirtækja. Staða stærstu sjávarútvegsfyrirtækja á Íslandi á árunum MS ritgerð Fjármál fyrirtækja Staða stærstu sjávarútvegsfyrirtækja á Íslandi á árunum 2005-2010 Þróun helstu fjárhagsstærða á tímabilinu Hrund Einarsdóttir Leiðbeinandi: Ásgeir Jónsson, lektor Viðskiptafræðideild

More information

Skýrsla nr. C10:05 Staða og horfur garðyrkjunnar: Ísland og Evrópusambandið

Skýrsla nr. C10:05 Staða og horfur garðyrkjunnar: Ísland og Evrópusambandið Skýrsla nr. C10:05 Staða og horfur garðyrkjunnar: Ísland og Evrópusambandið Ágúst 2010 i HAGFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS Hagfræðistofnun Háskóla Íslands Odda v/sturlugötu Sími: 525-4535 Fax nr. 552-6806

More information

Félagsvísar: Leigjendur á almennum leigumarkaði Social indicators: Tenants renting at market rates

Félagsvísar: Leigjendur á almennum leigumarkaði Social indicators: Tenants renting at market rates 2014:4 28. apríl 2014 Félagsvísar: Leigjendur á almennum leigumarkaði Social indicators: Tenants renting at market rates Samantekt Heimilum í leiguhúsnæði á almennum markaði hefur fjölgað frá 2007. Fjölgunin

More information

Hagsveiflur á Íslandi og samanburður við önnur ríki

Hagsveiflur á Íslandi og samanburður við önnur ríki 10 Hagsveiflur á Íslandi og samanburður við önnur ríki 10.1 Inngangur Eins og rakið er í kafla 5 segir kenningin um hagkvæm myntsvæði að kostir og gallar þess að ríki sameinast stærra myntsvæði ráðist

More information

Vaxtaákvörðun Seðlabankans Skrúfan herðist við óbreytta vexti. Ingimar Karl Helgason skrifar

Vaxtaákvörðun Seðlabankans Skrúfan herðist við óbreytta vexti. Ingimar Karl Helgason skrifar Miðvikudagur 19. desember 2007 51. tölublað 3. árgangur Sögurnar... tölurnar... fólkið... Veffang: visir.is Sími: 512 5000 Mikil neysla landsmanna Helmingur heimila í mínus Formlegt boð komið fram Lagt

More information

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu? Upphaf mælinga í uppsjávarskipum Sigurjón Arason Yfirverkfræðingur Matís ohf. og Prófessor, Háskóli Íslands Dr. Magnea G. Karlsdóttir; Fagstjóri, Matís ohf. Ásbjörn Jónsson; Verkefnastjóri, Matís ohf Magnús

More information

Rekstur einkavæddra fyrirtækja á Íslandi

Rekstur einkavæddra fyrirtækja á Íslandi Tímarit um viðskipti og efnahagsmál, 8. árgangur, 1. tölublað, 2011 Rekstur einkavæddra fyrirtækja á Íslandi Þröstur Olaf Sigurjónsson og Auður Arna Arnardóttir 1 Ágrip Reglulega kemur upp umræða um það

More information

ÁRSSKÝRSLA VINNUVEITENDASAMBAND ÍSLANDS

ÁRSSKÝRSLA VINNUVEITENDASAMBAND ÍSLANDS ÁRSSKÝRSLA 1999 2000 VINNUVEITENDASAMBAND ÍSLANDS Starfsmenn Samtaka atvinnulífsins Fjögur meginmarkmið í starfi Samtaka atvinnulífsins Að vera heildarsamtök íslenskra atvinnurekenda og málsvari þeirra

More information

Félagsvísar: Ungt fólk í foreldrahúsum Social indicators: Young people living with their parents

Félagsvísar: Ungt fólk í foreldrahúsum Social indicators: Young people living with their parents 21. nóvember 16 Félagsvísar: Ungt fólk í foreldrahúsum Social indicators: Young people living with their parents Samantekt Hlutfall ungs fólks sem býr með foreldrum sínum hefur hækkað á undanförnum árum.

More information

Skattastefna Íslendinga

Skattastefna Íslendinga Skattastefna Íslendinga Stefán Ólafsson prófessor við félagsvísindadeild Háskóla Íslands 2. tbl. 3. árg. 27 Fræðigreinar Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála, Odda v/sturlugötu 11 R. Sími 525-4928 http://www.stjornsyslustofnun.hi.is

More information

Þekking fyrir þjóðarbúið Vorráðstefna Matís 2009 Sjávarafurðir og aukin verðmæti: Hvar liggja stóru tækifærin?

Þekking fyrir þjóðarbúið Vorráðstefna Matís 2009 Sjávarafurðir og aukin verðmæti: Hvar liggja stóru tækifærin? Þekking fyrir þjóðarbúið Vorráðstefna Matís 2009 Sjávarafurðir og aukin verðmæti: Hvar liggja stóru tækifærin? Kristján Hjaltason, ráðgjafi Apríl 2009 Yfirlit Þróun framboðs af sjávarafurðum Fyrir hvað

More information

Áfram á rauðu ljósi fjármálahrunið á Íslandi og reynsla Norðurlandanna

Áfram á rauðu ljósi fjármálahrunið á Íslandi og reynsla Norðurlandanna Tímarit um viðskipti og efnahagsmál, 7. árgangur, 1. tölublað, 2010 Áfram á rauðu ljósi fjármálahrunið á Íslandi og reynsla Norðurlandanna Már Wolfgang Mixa og Þröstur Olaf Sigurjónsson 1 Ágrip Á síðustu

More information

Mikilvægi velferðarríkisins

Mikilvægi velferðarríkisins Mikilvægi velferðarríkisins Er velferðarríkið að drepa okkur? Stefán Ólafsson Erindi á aðalfundi BSRB, 15. október 2010 Viðhorf frjálshyggjumanna til velferðarríkisins Þetta á við um velferðarkerfið. Við

More information

Umfang og umhverfi frumkvöðlastarfsemi á Íslandi 2006

Umfang og umhverfi frumkvöðlastarfsemi á Íslandi 2006 Umfang og umhverfi frumkvöðlastarfsemi á Íslandi 2006 Rannsóknarmiðstöð HR í nýsköpunar- og frumkvöðlafræðum Rögnvaldur J. Sæmundsson Silja Björk Baldursdóttir Mars 2007 GEM - frumkvöðlastarfsemi 2006

More information

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. í sálfræði 103 á vorönn 2008 um viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. Rannsóknin á að gera grein fyrir afstöðu nemenda við Menntaskólanum á Egilsstöðum til nýgerða breytinga á stoðtímakerfi

More information

Tölvu- og netnotkun á Íslandi og í öðrum Evrópulöndum 2014 Computer and Internet usage in Iceland and other European countries 2014

Tölvu- og netnotkun á Íslandi og í öðrum Evrópulöndum 2014 Computer and Internet usage in Iceland and other European countries 2014 2015:1 23. janúar 2015 Tölvu- og netnotkun á Íslandi og í öðrum Evrópulöndum 2014 Computer and Internet usage in Iceland and other European countries 2014 Samantekt Netnotkun Íslendinga eykst um tæp tvö

More information

SKÝRSLA UNNIN FYRIR VIÐSKIPTARÁÐUNEYTIÐ. Áhrif fjölmyntavæðingar á vöruviðskipti

SKÝRSLA UNNIN FYRIR VIÐSKIPTARÁÐUNEYTIÐ. Áhrif fjölmyntavæðingar á vöruviðskipti SKÝRSLA UNNIN FYRIR VIÐSKIPTARÁÐUNEYTIÐ Áhrif fjölmyntavæðingar á vöruviðskipti Formáli Þessi skýrsla er að mestu unnin á tímabilinu maí ágúst 2008. Í henni er leitast við að lýsa tilteknu efnahagsástandi

More information

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012 Nr. 28/32 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012 2013/EES/28/07 frá 8. júní 2012 um framkvæmdarreglur vegna beitingar 16. gr.

More information

Rannsókn á útgjöldum heimilanna Household expenditure survey

Rannsókn á útgjöldum heimilanna Household expenditure survey 2011:2 9. desember 2011 Rannsókn á útgjöldum heimilanna 2008 2010 Household expenditure survey 2008 2010 Samantekt Niðurstöður úr samfelldri rannsókn á útgjöldum heimilanna eru nú birtar fyrir árin 2008

More information

Mannfjöldaspá Population projections

Mannfjöldaspá Population projections 3. október 217 Mannfjöldaspá 217 266 Population projections 217 266 Samantekt Samkvæmt miðspá mannfjöldaspár Hagstofu Íslands verða íbúar landsins 452 þúsund árið 266, bæði vegna fólksflutninga og af náttúrlegum

More information