Össur hf. Ársreikningur. Össur hf. Grjóthálsi Reykjavík kt

Size: px
Start display at page:

Download "Össur hf. Ársreikningur. Össur hf. Grjóthálsi Reykjavík kt"

Transcription

1 Össur hf. Ársreikningur 2017 Össur hf. Grjóthálsi Reykjavík kt

2 Skýrsla stjórnar og framkvæmdastjóra Það er mat stjórnar og framkvæmdastjórnar Össurar hf. (samstæðunnar) að samstæðureikningur þessi innihaldi nauðsynlegar fjárhagsupplýsingar til að hægt sé að glöggva sig á fjárhaglegri stöðu samstæðunnar í árs lok, rekstrarniðurstöðu auk sjóðstreymis fyrir árið Samstæðureikningur Össurar hf. er gerður í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS) eins og þeir eru samþykktir af Evrópusambandinu auk þess sem farið er eftir þeim viðbótarkröfum sem kveðið er á um í dönskum lögum og í íslensku ársreikningalögunum nr. 3/2006. Össur hf. hannar, framleiðir og selur hjálpatæki en sérhæfir sig í stoðtækjum. Höfuðstöðvar samstæðunnar eru á Íslandi en samstæðan er með dótturfélög um heim allan, en lykilmarkaðir eru í Norður-Ameríku og Evrópu. Þær viðbótarkröfur hafa verið teknar upp við íslenskan rétt að greina þarf frá ófjárhaglegum upplýsingum (non-financial information) í samræmi við Evrópu tilskipun 2013/34/EU, en sú krafa mun taka gildi frá og með Það er mat stjórnar að nauðsynlegar upplýsingar til að greina umhverfis-, félagaslega-, og starfsmannastefnu samstæðunnar sé að finna í ársskýrslu samstæðunnar og að þar komi fram nægar upplýsingar til að hægt sé að glöggva sig á þróun og frammistöðu samstæðunnar í ófjárhagslegum mælikvörðum. Össur hf. tók upp alþjóðasáttmála Sameinuðuþjóðanna (UN Global Compact) árið 2011 auk þess sem það skuldbatt sig að fylgja sáttmála Sameinuðuþjóðanna um valdeflingu kvenna (UN Women s Empowerment Principles) árið Árlega birtir Össur hf. skýrslu sem inniheldur lykil framvindumælikvarða í fjórum þáttum sem er krafist samkvæmt aþjóðasáttmálanum; umhverfisþættir (environmental concerns), vinnuaðferðir (labor practices), mannréttindi (human rights) og vinna gegn spillingu (anticurruption). Frekari upplýsingar um félagslega ábyrgð Össurar hf. má finna í ársskýrslu samstæðunnar fyrir árið 2017 auk þess sem þær má finna á vefsetri samstæðunnar: Tekjur samstæðu Össurar hf. á árinu 2017 voru 568,6 milljónir USD, en þær voru 520,8 milljónir árið Sala samstæðunnar hefur því aukist um 9% milli ára. Staðbundin innri sala (Local Organic currency sale) hækkaðium 5% milli ára. Hagnaður ársins var 57,7 milljón USD en hagnaður ársins 2016 var 51,0 milljónir USD. Þynntur hagnaður á hlut var 0,133 USD á hlut en var 0,116 USD á hlut árið Rekstrarhagnaður (EBITDA) samstæðunnar var 97,4 milljónir USD árið 2016 en var 93,9 milljónir USD árið Heildar eignir samstæðu Össurar hf. voru 793 milljónir USD í lok árs, skuldir samstæðunnar voru 292,6 milljónir USD og eigið fé þess var 500,4 milljónir USD. Eiginfjárhlutfall Össurar hf. var 63% árið 2017, sama og árið á undan. Meðalfjöldi starfsmanna samstæðunnar voru árið 2017(2016: 2710) og voru starfsmenn í árslok(2016: 2799). Össur hf. er skráð í NASDAQ kauphöll í Danmörku. Markaðsvirði samstæðunnar í árslok nam USD milljónum. Yfir árið jókst hlutabréfaverð í DKK um 6%. Í lok árs voru hluthafar í samstæðunni en voru í upphafi árs. Lækkunin kom til þegar viðskipti með hlutabréf Össurar voru sameinuð í kauphöll Nasdaq Copenhagen og um 1,600 hluthafar sem áttu hlutabréf skráð í Kauphöll Íslands voru sameinaðir í einn safnreikning, Clear Stream Banking. Tíu stærstu hluthafar og þeirra eignahlutdeild er eftirfarandi: William Demant Invest A/S %, Clear Stream Banking %, JP Morgan Chase Bank - 5.6%, Arbejdsmarkedets Tillægspension (ATP) - 5.0%, Arion Bank - 3.3%, Landsbankinn Bank - 3.1%, SEB Stockholm - 2.4%, Össur hf %, BNP Paritabs Securities Services - 0.7% and Deutsche Bank - 0.5%. Eignarhlutur William Demant Invest A/S (WDI) fór yfir 50% í ársbyrjun Samkvæmt tilkynningu frá WDI áformar félagið að eiga um 50-60% hlut í bréfum Össurar og hefur engin áform um að taka yfir rekstur Össurar eða afskrá hlutabréf Össurar úr NASDAQ Kauphöll í Danmörku. WDI hefur engin áform um að breyta stefnu eða starfsemi félagsins. Umfangsmikil endurkaupaáætlun á hlutabréfum samstæðunnar var sett á laggirnar þann 1. desember 2016 og tók sú áætlun enda þann 14. ágúst Í heildina voru hlutir í Össur hf. keypt á verðinu 29,26 DKK á hlut. Þann 15. ágúst 2017 var hafist handa við nýja endurkaupaáætlun. Áætluninni er stýrt af Nordea, en félagið tekur sjálfstæðar ákvarðanir um tímasetningu kaupa á bréfum Össurar hf. Kaup á bréfunum krefjast ekki samþykkis frá regluverði og mega þau því fara fram hvenær sem er. Greint er frá viðskiptum sem áttu sér stað samkvæmt endurkaupaáætluninni hvern mánudag, vikuna eftir að viðskipti áttu sér stað. Í árslok hafði Össur hf. keypt til baka hluti. Tilgangur með endurkaupunum á hlutabréfunum er að minnka hlutafé samstæðunnar og endurskiplagning á fjármagnsskipan samstæðunnar með því að útdeila fjárfestingu fjárfesta aftur til þeirra í samræmi við nýja fjármagnsskipan og arðgreiðslustefnu, auk þess sem samstæðan þarf að vera í stakk búin til að standa við kaupréttarsamninga. árinu voru engir kaupréttarsamningar lausir. Össur ársreikningur

3 Við stöf sín fyrir samstæðuna hafa stjórnarmenn farið eftir settum verklagsreglum samstæðunnar auk þess sem þeir fylgdu tilmælum dönsku nefndarinnar um stjórnarhætti fyrirtækja (Danish Committee on Corporate Covernance). Tilmælunum er til dæmis ætlað að ná til verkaskiptingar stjórnar, sjálfstæði stjórnarmeðlima, trúnaðarskyldu og fleira. Endurskoðunarnefnd er starfrækt innan stjórnar. Stjórn samstæðunnar er samansett af fimm kjörnum stjórnarmönnum til eins árs í senn, en kjör fer fram á árlegum aðlafundi hluthafa. Í núverandi stjórn sitja tvær konur og þrír menn og uppfyllir stjórn Össurar hf. því skilyrði íslenskra laga um kynjahlutfall í stjórnum félaga, en þau lög tóku gildi 1. september Engir starfsmenn Össurar hf. sitja í stjórn samstæðunnar. Stjórn samstæðunnar leggur til að greiddur verið arður 2018 að upphæð 0,13 DKK á hlut, eða um það bil 9,1 milljónir USD sem jafngildir 16% af hagnaði en vísar að öðru leiti í ársreikninginn um breytingu á eigin fé samstæðunnar og ráðstöfun hagnaðar. Stjórn samstæðunnar mælir með endurkaupum á hlutum að nafnvirði 1 ISK hver. Ef Aðalfundurinn staðfestir tillögu þessa verða útistandandi hlutir Stjórn og framkvæmdastjóri Össurar hf. staðfesta hér með ársreikning samstæðunnar fyrir árið 2017 með undirritun sinni. Reykjavík, 5. febrúar 2018 Í stjórn Niels Jacobsen Stjórnarformaður Arne Boye Nielsen Kristján T. Ragnarsson Guðbjörg Edda Eggertsdóttir Svafa Grönfeldt Framkvæmdastjóri Jón Sigurðsson Össur ársreikningur

4 Áritun óháðra endurskoðenda Til stjórnar og hluthafa í Össur hf. Álit Við höfum endurskoðað meðfylgjandi samstæðuársreikning Össurar hf. fyrir árið Samstæðuársreikningurinn hefur að geyma efnahagsreikning, rekstrarreikning, yfirlit yfir aðra heildarafkomu, sjóðstreymi ársins, eiginfjáryfirlit, upplýsingar um mikilvægar reikningsskilaaðferðir og aðrar skýringar. Það er álit okkar að samstæðuársreikningurinn gefi glögga mynd af afkomu félagsins á árinu 2017, efnahag þess 31. desember 2017 og breytingu á handbæru fé á árinu 2017, í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla eins og þeir hafa verið samþykktir af Evrópusambandinu, kröfur á danska hlutabréfamarkaðnum til skráðra félaga og viðbótar kröfur í lögum um ársreikninga. Grundvöllur fyrir áliti Endurskoðað var í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla. Ábyrgð okkar samkvæmt þeim stöðlum er nánar lýst í kaflanum um ábyrgð endurskoðanda hér að neðan. Við erum óháð Össuri hf. í samræmi við alþjóðlegar siðareglur (IESBA Code) og settar siðareglur fyrir endurskoðendur á Íslandi og höfum við uppfyllt ákvæði þeirra. Við teljum að við endurskoðunina höfum við aflað nægilegra og viðeigandi gagna til að byggja álit okkar á. Megináherslur við endurskoðunina Megináherslur við endurskoðunina eru þau atriði, sem að okkar faglega mati, hafa mesta þýðingu fyrir endurskoðun okkar á samstæðuársreikningi félagsins árið Þessi atriði voru yfirfarin við endurskoðun á samstæðuársreikningnum og höfð til hliðsjónar við ákvörðun á viðeigandi áliti á honum. Í áritun okkar látum við ekki í ljós sérstakt álit á hverju þeirra fyrir sig. Virðisrýrnun á viðskiptavild og öðrum óefnislegum eignum Bókfært virði viðskiptavildar og annarra óefnislegra eigna í lok árs var 414,7 milljónir USD. Hækkun ársins var USD 20,5 milljónir sem skýrist af viðbótum vegna kaupverðsútdeildingar sem lokið var á árinu og gengisbreytinga. Stjórnendur meta hvert landfræðilegt svæði fyrir sig sem sér sjóðskapandi einingu('cgu'). Megináhersla stjórnenda við mat á virðisrýrnun er: afvöxtunarstuðull í hverjum starfsþætti; - framtíðar tekjuvöxtur; og vænt framlegð til lengri tíma. Til þess að stjórnendur geti metið hvort að endurheimtanlegt virði viðskiptavildar og annarra óefnislegra eigna sé hærra en bókfært virði þess þurfa stjórnendur að leggja mat á framtíðar sjóðstreymi, ávöxtunarkröfu og vöxt til lengri tíma. Þetta mat er byggt á væntingum þeirra til framtíðarhorfa á markaði. Þar sem virðisrýrnunarmódel eru næm fyrir þeim forsendum sem notaðar eru, sér í lagi framtíðar sjóðstreymi sjóðskapandi eininga sem komið var inná hér að ofan, þá er það okkar faglega mat að leggja þurfi megináherslu á virðisrýrnun viðskiptavildar og annarra óefnislegra eigna í endurskoðun. Við endurskoðun á þessum lið var fókusað á þær forsendur sem notaðar voru við útreikning á virðisrýrnun viðskiptavildar og annarra óefnislegra eigna með ótakmarkaðan líftíma. Fengin var aðstoð hjá innanhúss sérfræðingum til að takast á við eftirfarandi þætti: Staðfesta að líkön stjórnenda semnotuð eru til að meta nýtingarvirði hverrar sjóðskapandi einingar séu í samræmi við kröfur IAS 36; Staðfesta þær forsendur sem notaðar eru við útreikning á afvöxtunarstuðli og endurreikna afvöxtunarstuðulinn Meta áætlað framtíðar sjóðstreymi, kanna fylgni minni áætlunar og rauntalna þann 31. desember 2017 og bera saman áætlaðan vöxt við sögulegan vöxt; Bera saman áætlaðan langtímavöxt fyrir hverja sjóðskapandi einingu við markaðsforsendur; Össur ársreikningur

5 Áritun óháðra endurskoðenda Meta næmnisgreiningu sem framkvæmd var af stjórnendum við gerð virðisrýrnunarprófsins ásamt því að meta hvort að þær sviðsmyndir sem settar eru voru fram endurspegli raunhæfa breytingu á lykilforsendum; Greina vænt framtíðar tekjuflæði sem notast er við í líkönunum til að meta hvort þau séu raunhæf og áreiðanleg miðað við núverandi efnahagsumhverfi og vænta frammistöðu hverrar sjóðskapandi einingar. Við fórum einnig yfir upplýsingar sem koma fram í skýringu 11 til þess að kanna hvort að hún væri í samræmi við kröfur sem eru gerðar í IAS 36. Aðrar upplýsingar Stjórn ber ábyrgð á öðrum upplýsingum. Aðrar upplýsingar samanstanda af tilkynningu samstæðunnar á uppgjöri fyrir Q4 og rekstrarafkomu ársins og skýrslu stjórnar og forstjóra félagsins. Álit okkar á samstæðuársreikningnum nær ekki yfir aðrar upplýsingar og við ályktum hvorki um, né veitum staðfestingu á efni þeirra ef frá er talin sú staðfesting varðandi skýrslu stjórnar sem fram kemur hér að neðan. Í tengslum við endurskoðun okkar á samstæðuársreikningi félagsins þá berum við ábyrgð á því að lesa yfir aðrar upplýsingar og við þann yfirlestur að mtea hvort að þær upplýsingar sem þar koma fram séu í verulegu ósamræmi við upplýsingar í samstæðuársreikningi eða okkar þekkingu á félaginu og rekstri þess. Ef við drögum þá ályktun eftir yfirferðina að það sé veruleg skekkja í öðrum upplýsingum ber okkur að upplýsa um þá staðreynd. Við höfum ekki orðið vör við slíkt í okkar yfirferð. Ábyrgð stjórnar og forstjóra á samstæðuársreikningnum Stjórn og forstjóri eru ábyrg fyrir gerð og framsetningu samstæðuársreikningsins í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla eins og þeir hafa verið samþykktir af Evrópusambandinu, kröfur á danska hlutabréfamarkaðnum til skráðra félaga og viðbótarkröfur í lögum um ársreikninga. Stjórn og forstjóri eru einnig ábyrg fyrir því innra eftirliti sem nauðsynlegt er varðandi gerð og framsetningu samstæðuársreikningsins, þannig að hann sé án verulegra annmarka, hvort sem er vegna sviksemi eða mistaka. Við gerð samstæðuársreikningsins eru stjórn og forstjóri ábyrg fyrir því að meta rekstrarhæfi Össurar hf. Ef við á, skulu stjórn og forstjóri setja fram viðeigandi skýringar um rekstrarhæfi og hvers vegna þau ákváðu að beita forsendunni um rekstrarhæfi við gerð og framsetningu samstæðuársreikningsins, nema stjórn og forstjóri hafi ákveðið að leysa félagið upp eða hætta starfsemi, eða hafi enga aðra raunhæfa möguleika en að gera það. Ábyrgð endurskoðanda á endurskoðun samstæðuársreikningsins Markmið okkar er að afla nægjanlegrar vissu um að samstæðuársreikningurinn sé án verulegra annmarka, hvort sem er af völdum sviksemi eða mistaka og að gefa út áritun sem felur í sér álit okkar. Nægjanleg vissa er þó ekki trygging þess að endurskoðun framkvæmd í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla muni uppgötva allar verulegar skekkjur séu þær til staðar. Skekkjur geta orðið vegna mistaka eða sviksemi og eru álitnar verulegar ef þær gætu haft áhrif á fjárhagslega ákvarðanatöku notenda samstæðuársreikningsins, einar og sér eða samanlagðar. Össur ársreikningur

6 Áritun óháðra endurskoðenda Endurskoðun okkar í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla byggir á faglegri dómgreind og beitum við gagnrýnni hugsun við endurskoðunina. Við framkvæmum einnig eftirfarandi: Greinum og metum hættuna á verulegri skekkju í samstæðuársreikningnum, hvort sem er vegna mistaka eða sviksemi, hönnum og framkvæmum endurskoðunaraðgerðir til að bregðast við þeim hættum og öflum endurskoðunargagna sem eru nægjanleg og viðeigandi til að byggja álit okkar á. Hættan á að uppgötva ekki verulega skekkju vegna sviksemi er meiri en að uppgötva ekki skekkju vegna mistaka, þar sem sviksemi getur falið í sér samsæri, skjalafals, misvísandi framsetningu samstæðuársreiknings, að einhverju sé viljandi sleppt eða að farið sé framhjá innri eftirlitsaðgerðum. Öflum skilnings á innra eftirliti, sem snertir endurskoðunina, í þeim tilgangi að hanna viðeigandi endurskoðunaraðgerðir, en ekki í þeim tilgangi að veita álit á virkni innra eftirlits félagsins. Metum hvort reikningsskilaaðferðir sem notaðar eru, og tengdar skýringar, séu viðeigandi og hvort reikningshaldslegt mat stjórnenda sé raunhæft. Ályktum um notkun stjórnenda á forsendunni um rekstrarhæfi og metum á grundvelli endurskoðunarinnar hvort verulegur vafi leiki á rekstrarhæfi eða hvort aðstæður séu til staðar sem gætu valdið verulegum efasemdum um rekstrarhæfi. Ef við teljum að verulegur vafi leiki á rekstrarhæfi ber okkur að vekja sérstaka athygli á viðeigandi skýringum samstæðuársreikningsins í áritun okkar. Ef slíkar skýringar eru ófullnægjandi þurfum við að víkja frá fyrirvaralausri áritun. Niðurstaða okkar byggir á endurskoðunargögnum sem aflað er fram að dagsetningu áritunar okkar. Engu að síður geta atburðir eða aðstæður í framtíðinni valdið óvissu um rekstrarhæfi félagsins. Metum í heild sinni hvort samstæðuársreikningurinn gefi glögga mynd af undirliggjandi viðskiptum og atburðum, metum framsetningu, uppbyggingu, innihald og þar með talið skýringar við samstæðuársreikninginn með tilliti til glöggrar myndar. Öflun fullnægjandi endurskoðunargagna vegna fjárhagsupplýsinga eininga innan samstæðunnar, til að geta látið í ljós álit á samstæðuársreikningi. Við erum ábyrg fyrir skipulagi, umsjón og framgangi endurskoðunar samstæðunnar. Við berum ein ábyrgð á áliti okkar. Okkur ber skylda til að upplýsa stjórn og endurskoðunarnefnd meðal annars um áætlað umfang og tímasetningu endurskoðunarinnar og veruleg atriði sem komu upp í endurskoðun okkar, þar á meðal verulega annmarka á innra eftirlit sem komu fram í endurskoðuninni, ef við á. Við höfum einnig lýst því yfir við stjórn og endurskoðunarnefnd að við höfum uppfyllt skyldur siðareglna um óhæði og höfum miðlað til þeirra upplýsingum um tengsl eða önnur atriði sem gætu mögulega haft áhrif á óhæði okkar og þar sem viðeigandi er, hvaða varnir við höfum sett til að tryggja óhæði okkar. Af þeim atriðum sem við höfum upplýst stjórn og endurskoðunarnefnd um, lögðum við mat á hvaða atriði höfðu mesta þýðingu í endurskoðuninni á yfirstandandi ári og eru það megináherslur í endurskoðuninni. Við lýsum þessum atriðum í áritun okkar nema lög og reglur leyfi ekki að upplýst sé um slík atriði eða í undantekningartilfellum þegar endurskoðandinn metur að ekki skuli upplýsa um viðkomandi atriði þar sem neikvæðar afleiðingar upplýsinganna eru taldar vega þyngra en almannahagsmunir. Kópavogi, 5. febrúar 2018 Deloitte ehf. Þorsteinn Pétur Guðjónsson endurskoðandi Signý Magnúsdóttir endurskoðandi Össur ársreikningur

7 Rekstrarreikningur 2017 og 2016 Óendurskoðað Allar upphæðir í USD '000 Skýr Q Q Tekjur Kostnaðarverð seldra vara ( ) ( ) (56.909) (51.887) Framlegð Aðrar tekjur / kostnaður Sölu- og markaðskostnaður Rannsóknar- og þróunarkostnaður Stjórnunarkostnaður (39) 150 (592) 93 ( ) ( ) (28) (45.760) (28.910) (23.166) (1.603) (6.889) (63.672) (58.095) (2.223) (14.283) Hagnaður fyrir fjármagnsliði og skatta (EBIT) Fjármagnstekjur Fjármagnskostnaður Gengismunur Hreinn fjármagnskostnaður (592) 409 (3.998) (3.797) (28) (983) (3.087) 315 (1.603) (6.235) (2.481) (2.223) (203) Hlutdeild í afkomu hlutdeildarfélaga 157 (1.273) (31) (145) Hagnaður fyrir skatta (EBT) Tekjuskattur 8 (11.081) (17.419) 843 (4.847) Hagnaður ársins Skipting hagnaðar: Eigendur móðurfélagsins Hlutdeild minnihluta (31) Hagnaður á hlut 9 Hagnaður á hlut (US sent) Þynntur hagnaður á hlut (US sent) 13,4 11,6 5,4 3,3 13,3 11,6 5,4 3,3 Össur ársreikningur

8 Önnur heildarafkoma 2017 og 2016 Óendurskoðað Allar upphæðir í USD '000 Skýr Q Q Hagnaður ársins Liðir færðir beint á eigið fé sem gætu verið færðir síðar í rekstrarreikning: Breyting á sjóðstreymisvörn Þýðingarmunur dóttur- og hlutdeildarfélaga (801) (1) (12.028) (1.867) (11.520) Reiknaður tekjuskattur Önnur heildarafkoma (42) (11.670) (1.569) (11.563) Heildarafkoma ársins Skipting heildarafkomu Eigendur móðurfélagsins Hlutdeild minnihluta (31) Össur ársreikningur

9 Efnahagsreikningur ársins 31 Desember 2017 og 31 Desember 2016 Eignir Allar upphæðir í USD '000 Skýr Varanlegir rekstrarfjármunir Viðskiptavild Aðrar óefnislegar eignir Fjárfesting í hlutdeildarfélögum Aðrar fjáreignir Frestuð skattaeign Fastafjármunir Birgðir Viðskiptakröfur Aðrar eignir Handbært fé Veltufjármunir Eignir samtals Össur ársreikningur

10 Efnahagsreikningur 31 Desember 2017 og 31 Desember 2016 Eigið fé og skuldir Allar upphæðir í USD '000 Skýr Hlutafé Varasjóðir Óráðstafað eigið fé (32.936) (52.867) Eigið fé eigenda móðurfélagsins Hlutdeild minnihluta Eigið fé samtals Lántökur Tekjuskattsskuldbinding Skuldbindingar Aðrar fjárskuldir Langtímasuldir samtals Lántökur Viðskiptaskuldir Ógreiddir skattar Skuldbindingar Ógreidd laun og launatengd gjöld Aðrar skammtímaskuldir Skammtímaskuldir samtals Eigið fé og skuldir samtals Össur ársreikningur

11 Sjóðstreymi ársins 2017 og 2016 Óendurskoðað Allar upphæðir í USD '000 Skýr Q Q Rekstrarhagnaður Afskriftir Hagnaður vegna sölu eigna Breyting á skuldbindingum Breyting á birgðum Breyting á viðskiptakröfum og öðrum skammtímakröfu Breyting á viðskiptaskuldum og öðrum skammtímasku , (875) (1.965) (337) (2.894) (6.438) (5.628) (2.724) (3.205) (1.350) Handbært fé frá rekstri án fjármagnsliða Innborgaðar vaxtatekjur Greidd vaxtagjöld Greiddir skattar (4.637) (3.216) (965) (917) (12.962) (18.956) (1.902) (5.447) Handbært fé frá rekstri Kaup á rekstrarfjármunum og óefnislegum eigum Sala á rekstrarfjármunum Kaup á dótturfélögum Breyting á fjáreignum 10, 12 (19.152) (24.583) (6.654) (5.179) (667) (51.552) (10.880) (1.122) (1.226) Fjárfestingarhreyfingar (19.442) (86.944) (7.012) Lántökur Endurgreiðslur á lántökum Breyting á lánalínu Greiddur arður (25.610) (7.490) (1.031) (7.490) (17.764) (59.656) (7.340) (7.813) 0 0 Aukning á eignarhlut sem hefur ekki áhrif á yfirráð (1.419) (302) (1.419) (302) Breytingar á eigin bréfum (36.083) (27.750) (1.793) (898) Fjármögnunarhreyfingar (56.386) (21.933) (18.595) Breytingar á handbæru fé (1.944) Áhrif gengisbreytinga á: Handbært fé í öðrum gjaldmiðli Aðra liði Handbært fé í ársbyrjun (6) (2.557) 61 (1.538) Handbært fé í árslok Össur ársreikningur

12 Eiginfjáryfirlit 2017 og 2016 Varasjóður Tilheyrir Lögbundin v/kaupréttarsamninga Gangvirðis- Þýðingar- Óráðstafað eigendum Hlutdeild Samtals Allar upphæðir í USD '000 Hlutafé Yfirverð varasjóður reikningur munur eigið fé móðurfélags minnihluta eigið fé Staða 1. janúar (44.068) Hagnaður ársins (31) Breying á sjóðstreymisvörn að frádr.tekjuskatti Þýðingarmunur dóttur- og hlutdeildarfélaga (11.702) (11.702) (11.702) Heildarafkoma ársins (11.702) (31) Arður til eigenda (7.813) (7.813) (7.813) Kostnaður vegna kaupréttasamninga Innlausn kaupréttarsamninga (399) (2.807) Kaup á minnihluta (32) (32) (670) (702) Aukning í hlutdeild minnihluta Kaup á eigin bréfum (64) (29.226) (29.290) (29.290) Staða 31. desember (55.770) Hagnaður ársins Breying á sjóðstreymisvörn að frádr.tekjuskatti (801) (801) (801) Þýðingarmunur dóttur- og hlutdeildarfélaga Heildarafkoma ársins (801) Arður til eigenda (7.340) (7.340) (7.340) Kostnaður vegna kaupréttasamninga Breyting á hlutdeild minnihluta (685) (685) (239) (924) Sala á eigin bréfum Kaup á eigin bréfum (84) (36.508) (36.592) (36.592) Staða 31. desember (718) (36.453) Í júní 2017 urðu breytingar á ársreikningalögum nr. 3/2006 og tóku þær gildi frá og með 1.janúar Vegna óvissu um túlkun á einstökum ákvæðum laganna gæti breytingar orðið á eigin fé félagsins eftir því hvernig málin skýrast. Samkvæmt ákvæðum laganna ber félögum að skipta óráðstöfuðu eigin fé sínu í tvo hluta. Annars vegar bundinn sjóð og hins vegar óráðstafað eigið fé. Óráðstafað eigið fé samanstendur af uppsöfnuðum ógreiddum hagnaði og tapi félagsins að undanskyldu framlagi í varasjóð og aðra bundna reikninga. Félagið hefur fært uppsafnaða óinnleysta hlutdeild sína í hagnaði dótturfélaga frá 1. janúar 2017 á bundinn reikning. Óinnleyst hlutdeild er reiknuð með því að draga yfirlýstann eða fenginn arð frá dótturfélagi frá hlutdeild í hagnaði þess. Óinnleyst hlutdeild í hagnaði hlutdeildarfélags fyrir árið 2017 er 27 milljónir USD Össur ársreikningur

13 1. Árshlutayfirlit Óendurskoðað Árið Q4 Q3 Q2 Q Tekjur Kostnaðarverð seldra vara ( ) (56.909) (51.832) (55.774) (49.317) Framlegð Framlegðarhlutfall 62% 63% 63% 62% 62% Aðrar tekjur / kostnaður (39) (10) (21) (41) 33 Sölu- og markaðskostnaður ( ) (49.696) (45.762) (46.879) (45.011) Rannsóknar- og þróunarkostnaður (28.910) (7.006) (7.667) (7.383) (6.854) Stjórnunarkostnaður (63.672) (15.623) (17.298) (15.889) (14.862) EBIT Fjármagnstekjur (3.148) (620) (964) (741) (823) Fjármagnskostnaður (3.087) (1.603) (461) (640) (383) Gengismunur 157 (31) EBT Tekjuskattur (11.081) 843 (3.835) (4.455) (3.634) Hangaður EBITDA EBITDA framlegð 17% 20% 16% 17% 16% EBITDA aðlöguð EBITDA aðlöguð framlegð 18% 20% 18% 19% 16% EBITDA er reiknuð sem afkoma fyrir vexti, skatta og afskriftir. Aðrar fjármagnsliðir sem og hlutdeild í afkomu hlutdeildarfélaga eru ekki heldur hluti af EBITDA. Stjórnendur fylgjast með mælikvarðanum EBIDTA fyrir einskiptis kostnað hjá samstæðunni þar sem þeir telja þann mælikvarða lysa vel fjárhagslegum árangri félagsins og vera samanburðarhæfann á milli tímabila. Einskiptis kostnaður samanstendur af óreglulegum kostnaði sem nemur verulegum fjárhæðum eins og kostnaður tengdur sölu, endurskipulagningu, lögfræðimálum o.s.frv. Stjórnendur fara reglulega yfir slíkan kostnað og meta hvort beri að skilgreina hann sem einskiptis kostnað. 2. Tekjur Skipting tekna niður á landfræðilega starfsþætti: Óendurskoðað Q Q EMEA Americas APAC Skipting tekna niður á vöruflokka: Spelkur og stuðningsvörur Gervilimir Aðrar vörur Össur ársreikningur

14 3. Starfsþættir Upplýsingar sem birtar eru forstjóra í þeim tilgangi að meta úthlutun auðlynda og frammistöðu starfsþátta eru miðaðar við landfræðilega markaði út frá staðsetningu viðskiptavinar. Landfræðilegir starfþættir eru EMEA (Evrópa, Miðausturlönd og Afríka), Ameríka og APAC (Asía og Eyjaálfa) Ameríka EMEA APAC Tekjur Samstæða Tekjur frá þriðja aðila Tekjur innan samstæðu ( ) 0 Samtals tekjur ( ) Aðrar upplýsingar 2017 Eignfærslur ársins Afskriftir Jöfnunarfærslur Efnahagsreikningur Ameríka EMEA APAC Samstæða Afkoma Afkoma starfsþátta Hreinn fjármagnskostnaður (6.235) Hlutdeild í afkomu dóttur- og hlutdeildarfélaga 157 EBT Tekjuskattur (11.081) Hagnaður ársins Jöfnunarfærslur Efnahagsreikningur Ameríka EMEA APAC Samstæða Eignir Eignir starfsþátta Skuldir Skuldir starfsþátta Sala að andvirði um USD 27 milljóna (2016: USD 23 milljóna) kemur frá stærsta viðskiptavini samstæðunnar. Jöfnunarfærslur 2016 Ameríka EMEA APAC Samstæða Tekjur Tekjur frá þriðja aðila Tekjur frá þriðja a Tekjur innan samstæðu Tekjur innan sams ( ) 0 Heildarsala ( ) Afkoma Afkoma starfsþátta Hreinn fjármagnskostnaður Hlutdeild í afkomu dóttur- og hlutdeildarfélaga EBT Tekjuskattur Hagnaður ársins (2.481) (1.273) (17.419) Jöfnunarfærslur Eignir Eignir starfsþátta Skuldir Skuldir starfsþátta Aðrar upplýsingar 2016 Eignfærslur ársins Afskriftir Össur ársreikningur

15 4. Tekjur og kostnaður niður á helstu gjaldmiðla Óendurskoðað 2017 Q LCY USD % LCY USD % Tekjur USD % % EUR % % ISK % % Norðurlöndin (SEK, NOK, DKK) % % Aðrir gjaldmiðlar (GBP, AUD, CAD & aðrir) % % % % Kostnaður án fjármagnsliða USD % % EUR % % ISK % % Norðurlöndin (SEK, NOK, DKK) % % Aðrir gjaldmiðlar (GBP, AUD, CAD & aðrir) % % % % Óendurskoðað 2016 Q LCY USD % LCY USD % Tekjur USD % % EUR % % ISK % % Norðurlöndin (SEK, NOK, DKK) % % Aðrir gjaldmiðlar (GBP, AUD, CAD & aðrir) % % % % Kostnaður án fjármagnsliða USD % % EUR % % ISK % % Norðurlöndin (SEK, NOK, DKK) % % Aðrir gjaldmiðlar (GBP, AUD, CAD & aðrir) % % % % Upphæðir í gjaldmiðlum (LCY) eru þýddar á meðalgengi tímabilsins. Ekki er tekið tillit til framvirkrasamninga í þessari skýringu. Sjá frekari upplýsingar um framvirkasamninga í skýringu Tekju- og kostnaðarskipting þeirra félaga sem keypt voru á árinu er gerð miðað við bestu mögulegu upplýsingarnar á hverjum tíma. Össur ársreikningur

16 5. Laun Laun Launatengd gjöld Innifalið í launatengdum gjöldum er kostnaður tengdur lífeyrissjóð að upphæð USD 11.0 milljónir (2016: USD 8.4 milljónir). Meðalgjöldi starfsmanna umreiknaður í heilsársstörf Fjöldi starfsmanna í lok árs Laun og launatengd gjöld skipast á eftirfarandi hátt niður á liði í rekstrarreikningi: Kostnaðarverð seldra vara Sölu- og markaðskostnaður Rannsóknar - og þróunarkostnaður Stjórnunarkostnaður Laun og hlunnindi stjórnenda: Laun Hlutabréfaeign (ii) Stjórn: Niels Jacobsen - Stjórnarformaður (i) Kristján Tómas Ragnarsson - Varaformaður stjórnar Arne Boye Nielsen Guðbjörg Edda Eggertsdóttir Svafa Grönfeldt Engir kaupréttarsamningar voru gerðir við stjórnarmeðlimi á árinu sem leið. (i) Hlutabréf í eigu William Demant Invest A/S en Níels Jacobsen situr í stjórn fyrir þeirra hönd. Hlutabréfaeign Níels og fjárhagslegra tengdra aðila er 192,105 bréf. (ii) Heildartala hlutabréfaeignar er sýnd en ekki rúnað upp í næsta þ 2017 Föst Önnur Hlunnindi Laun Hlunnindi Lífeyrissjóður hlunnindi kaupréttir Samtals Framkvæmdarstjórn Jón Sigurðsson Forstjóri (i) Aðrir stjórnendur (8 aðilar) (ii) Föst Önnur Hlunnindi Framkvæmdarstjórn Laun Hlunnindi Lífeyrissjóður hlunnindi kaupréttir Samtals Jón Sigurðsson Forstjóri (i) Aðrir stjórnendur (6 aðilar) (ii) (i) Hlutabréfaeign Jóns Sigurðssonar (2016: ) (ii) Hlutabréfaeign annarra stjórnarmanna (2016: ). Framkvæmdastjórn samanstendur af 6 manns á hverjum tíma, tvær framkvændastjórastöður breyttust á árinu. Össur ársreikningur

17 6. Þóknun til endurskoðenda Endurskoðun ársreiknings Önnur þjónusta Hreinn fjármagnskostnaður Óendurskoðað Q Q Vaxtatekjur af handbæru fé (751) 139 Aðrar vaxtatekjur Fjármagnstekjur (592) 409 Vaxtagjöld vegna lántöku (3.196) (2.731) (814) (761) Önnur vaxtagjöld (802) (1.066) 786 (222) Fjármagnsgjöld (3.998) (3.797) (28) (983) Gengismunur (3.087) 315 (1.603) 371 Hreinn fjármagnsskostnaður (6.235) (2.481) (2.223) (203) 8. Tekjuskattur Óendurskoðað Q Q Tekjuskattur til greiðslu (15.821) (16.603) (5.819) (3.506) Breyting skatteignar / tekjuskattsskuldbindingar (816) (1.341) (11.081) (17.419) 843 (4.847) Upphæð % Upphæð % Hagnaður fyrir skatta Tekjuskattur 20% (13.748) 20% (13.683) 20% Áhrif annarrra skatthlutfalla í dótturfélögum (3.107) 5% (2.650) 4% Óskattskyldir liðir 380 (1%) (119) 0% Áhrif af breytingu á skatthlutfalli (8%) (175) 0% Aðrar breytingar (222) 0% (792) 1% (11.081) 16% (17.419) 25% Lögaðilar á Íslandi bera 20% skatthlutfall, það skatthlutfall er notast við í afstemmingunni hér að ofan. Frestaður skattur: Breyting á tímabundnum mismun (876) (663) Áhrif af yfirfæranlegu skattalegu tapi 0 22 Áhrif af breytingu á skatthlutfalli (175) (816) Skattaeign / tekjuskattsskuldbinding Össur ársreikningur

18 8. Tekjuskattur (framhald) Fært í rekstrarreikning Fært á aðra heildarafkomu Kaup / sölur Gengismunur Viðskiptavild (6.727) (42) (5.080) Óefnislegar eignir (5.033) 568 (598) (5.063) Varanlegir rekstrarfjármunir (3.342) (2.924) Yfirfæranlegt tap (4.863) Birgðir Skuldbindingar Skammtímaskuldir (914) Viðskiptakröfur (2) Aðrir liðir (1.010) Samtals (4.887) (236) Fært á aðra Fært í rekstrarreikning heildarafkomu Kaup / sölur Gengismunur Viðskiptavild (1.443) (5.316) 32 (6.727) Óefnislegar eignir (4.495) (2.743) 79 (5.033) Varanlegir rekstrarfjármunir (3.333) (40) 31 (3.342) Yfirfæranlegt tap Birgðir Skuldbindingar (2) Skammtímaskuldir 901 (1.868) 53 (914) Viðskiptakröfur (86) Aðrir liðir 128 (272) 190 (17) 29 Samtals (3.626) (816) 190 (812) 177 (4.887) Félagið á ónotað skattalegt tap sem enginn frestuð skattainneign hefur verið færð upp vegna. Í lok árs nam þetta skattalega tap USD 2,9 milljónum (2016: 2,7 milljónir). Af þessari fjárhæð þá munu USD 0,9 milljónir falla niður á næstu 8-10 ár (2016: USD 0.9 milljónir). Annað skattalegt tap er með ótakmarkaðan líftíma. 9. Hagnaður á hlut Óendurskoðað Q Q Hagnaður Vegið meðaltal útistandandi bréfa (í þúsundum) Vegið meðaltal útistandandi bréfa ásamt áhrifum kaupréttarsamning (í þúsundum) Hagnaður á hlut (US sent) Þynntur hagnaður á hlut (US sent) Handbært fé frá rekstri á hlut Þynnt handbært fé frá rekstri á hlut ,4 11,6 5,4 3,3 13,3 11,6 5,4 3,3 18,6 16,5 6,8 4,7 18,5 16,5 6,8 4,7 Hagnaður á hlut fyrir þynningu er reiknaður sem afkoma sem tilheyrir hluthöfum móðurfélagsins deilt í með meðalfjölda þeirra hluta sem hluthafa móðurfélagsins áttu útistandandi á árinu. Handbært fé á hlut er reiknað á sama hátt og hagnaður á hlut nema að því leyti að afskriftum er bætt við afkomuna. Þynntur hagnaður á hlut er reiknaður sem afkoma sem tilheyrir hluthöfum móðurfélagsins deilt í með meðalfjölda þeirra hluta sem hluthafa móðurfélagsins áttu útistandandi á árinu að viðbættum meðalfjölda þeirra bréfa sem gætu verið útgefin vegna gildra kaupréttarsamninga. Þynnt handbært fé á hlut er reiknað á sama hátt og handbært fé á hlut nema að því leyti að afskriftum er bætt við afkomuna. Væntir hlutir sem voru afturkallaðir eða runnu út á árinu eru hlutir af þeim meðalfjölda hluta sem notaðir eru til að reikna þynntan hagnað á hlut. Össur ársreikningur

19 10. Varanlegir rekstrarfjármunir 2017 Fasteignir Vélar og tæki Kostnaðarverð Húsgögn og innréttingar Samtals Staða 1. janúar Viðbót á árinu Viðbót vegna kaupa á dótturfélögum Gengismunur ársins Selt á árinu 0 (1.158) (49) (750) (1.957) Full afskrifaðar eignir 0 (3.617) (100) (2.191) (5.908) Staða 31. desember Afskriftir Staða 1. janúar Afskriftir ársins Gengismunur ársins Selt á árinu 0 (1.075) (32) (744) (1.851) Full afskrifaðar eignir 0 (3.617) (100) (2.191) (5.908) Staða 31. desember Staða 31. desember Óendurskoðað Afskriftir skipast á eftirfarandi hátt niður á liði í rekstrarreikningi: Q Q Kostnaðarverði seldra vara Sölu- og markaðskostnaður Rannsóknar - og þróunarkostnaður Stjórnunarkostnaður Tölvubúnaður 2016 Fasteignir Vélar og tæki Húsgögn og innréttingar Tölvubúnaður Samtals Kostnaðarverð Staða 1. janúar Viðbót á árinu Gengismunur ársins (350) (1.189) (1.414) (216) (3.168) Selt á árinu 0 (894) (97) (390) (1.381) Full afskrifaðar eignir (85) (331) (2.751) (369) (3.536) Staða 31. desember Afskriftir Staða 1. janúar Afskriftir ársins Viðbót vegna kaupa á dótturfélögum Gengismunur ársins (245) (1.005) (464) (142) (1.856) Selt á árinu 0 (796) (79) (375) (1.250) Full afskrifaðar eignir (85) (331) (2.751) (369) (3.536) Staða 31. desember Staða 31. desember Fastafjármunir félagsins eru ekki veðsettir. Allar meiriháttar sölur eru háðar samþykki banka. Össur ársreikningur

20 11. Viðskiptavild Staða 1. janúar Viðbóta vegna kaupa Útdeiling kaupverðs Gengismunur ársins (10.180) Félagið hefur metið endurheimtanlegt virði viðskiptavildar og ákvarðað út frá því mati að ekki sé til staðar virðisrýrnun á sjóðskapandi einingum félagsins. Frekari upplýsingar um útdeilingu kaupverðs fyrir árið 2017 má sjá í skýringu Úthlutun viðskiptavildar á sjóðskapandi einingar Bókfærðu virði viðskiptavildar er úthlutað á eftirfarandi hátt niður á sjóðskapandi einingar: WACC % Ameríka 9.3 / EMEA 8.5 / APAC 10/ Endurheimtanlegt virði sjóðskapandi eininga er byggt á nýtingavirði. Við mat á nýtingarvirði er stuðst við vænt fjárstreymi sem fært hefur verið til núvirðis. Vænt fjárstreymi byggir á samþykktum áætlunum félagsins. Ávöxtunakrafa sem notuð er við matið er 8,5 10,0% (2016: 8,1 9,4%). Vænt fjárstreymi byggir á sömu væntu framlegð og hráefnisverði út spátímabilið. Vænt fjárstreymi umfram 2022 byggir á föstum 3% framtíðarvexti fyrir alla starfsþætti. Framtíðarvöxturinn fer ekki umfram væntanlan framtíðarvöxt á mörkuðum félagsins. Stjórnendur telja að að eðlilegar breytingar á lykilforsendum í sjóðstreymisgreiningunni muni ekki leiða til þess að bókfært virði viðskiptavildar fari umfram endurheimtanlegt virði hennar. Össur ársreikningur

21 12. Aðrar óefnislegar eignir 2017 Kostnaðarverð Viðskipta- og dreifingarsambönd Einkaleyfi Vörumerki Hugbúnaður og aðrar Samtals Staða 1. janúar Viðbót á árinu Viðbót - innri vinna Full afskrifaðar eignir (1.513) (1.513) Gengismunur ársins Staða 31. desember Afskriftir Staða 1. janúar Afskriftir ársins Viðbót vegna kaupa á dótturfélögum Full afskrifaðar eignir (1.513) (1.513) Gengismunur ársins Staða 31. desember Staða 31. desember Óendurskoðað Afskriftir skipast á eftirfarandi hátt niður á liði í rekstrarreikningi: Q Q Kostnaðarverði seldra vara Sölu- og markaðskostnaður Rannsóknar - og þróunarkostnaður Stjórnunarkostnaður Viðskipta- og Hugbúnaður dreifingarsambönd Einkaleyfi Vörumerki og aðrar eignir 2016 Samtals Kostnaðarverð Staða 1. janúar Viðbót ársins Viðbót - innri vinna Viðbót vegna kaupa á dótturfélögum Full afskrifaðar eignir 0 (441) 0 (1.662) (2.103) Gengismunur ársins (1.561) (1.286) (813) (616) (4.276) Staða 31. desember Afskriftir Staða 1. janúar Afskriftir ársins Viðbót vegna kaupa á dótturfélögum Full afskrifaðar eignir 0 (441) 0 (1.662) (2.103) Gengismunur ársins (824) (68) (379) (274) (1.545) Staða 31. desember Staða 31. desember Bókfært virði vörumerkisins Gibaud er USD 13.4 milljónir í lok árs 2017 (2016: USD 11.8 million). Líftími vörumerkisins er metin ótakmarkaður á þeim forsendum að það hefur áunnið sér mikið traust á franska markaðnum frá stofnum félagið á árinu 1890 og er nafnið vel þekkt á markaðnum. Össur ársreikningur

22 13. Samstæðan Össur er hlutafélag með heimilsfesti á Íslandi. Heimilsfang og skrifstofur félagsins eru á Grjóthálsi 5, Reykjavík. Stærsti eigandi félagsins er William Demant Invest A/S. Samstæðuársreikningur félagsins fyrir árið 2017 inniheldur ársreikning félagsins og dótturfélaga þess (hér eftir vísað til sem Samstæðan, Félagið eða Össur ) Félagið er alþjóðlegt stoðtækjafyrirtæki sem sérhæfir sig í hönnun, þróun, framleiðslu og sölu á gervilimum, spelkum og öðrum stuðningsvörum. Félagið selur vörur sínar um alla heim en helstu markaðir þessu eru Norður Ameríka og Evrópa. Samstæðuársreikningurinn er birtur í bandarískum dollurum og eru allar upphæðir rúnaðar upp að næsta þúsundi ( 000), nema annað sé tekið fram. Þann 5. Febrýar 2017 var þessi samstæðuársreikningurinn samþykktur af stjórn félagsins og forstjóra. Samstæðureikningurinn verður lagður fyrir hluthafafund félagsins sem haldin verður þann 8. Mars Félagið er skráð á Nasdaq hlutabréfamarkaðinn í Kaupmannahöfn. Meginstarfsemi samstæðunnar fer fram í eftirfarandi félögum: Nafn félags Skráning og starfsemi Eignarhald % Kjarnastarfsemi Össur Americas, Inc. USA 100% Sala, R&Þ, dreifing og þjónusta Össur Australia PTY, Ltd. Ástralía 100% Sala, dreifing og þjónusta Össur Canada, Inc. Kanada 100% Sala, dreifing og þjónusta Össur Deutschland GmbH Þýskaland 100% Sala, dreifing og þjónusta Össur Europe BV Holland 100% Sala, dreifing og þjónusta Össur Hong Kong, Ltd Hong Kong 100% Sala, dreifing og þjónusta Össur Iberia SA Spánn 100% Sala, dreifing og þjónusta Össur Iceland ehf. Íslands 100% Framleiðsla og sala Össur Mexico S. de R.L. de C.V. Mexíkó 100% Framleiðsla Össur Nordic AB Svíþjóð 100% Sala, dreifing og þjónusta Össur Prosth. & Rehabilition Co, Ltd. Kína 100% Sala, dreifing og þjónusta Össur South Africa (Pty) Ltd Suður Afríka 100% Sala, dreifing og þjónusta Össur UK Ltd UK 100% Sala, dreifing og þjónusta Gibaud SAS Frakkland 100% Framleiðsla, sala, R&:, dreifing og þjónusta TeamOlmed AB Svíþjóð 100% Sala, dreifing og þjónusta Touch Bionics Ltd. UK 100% Framleiðsla og R&Þ Samstæðan er fjármögnun í gegnum tvö félög, Össur Americas LP og Össur Finance AG. 14. Fjárfesting í hlutdeildarfélögum Staða í upphafi tímabils Viðbót Hlutdeild í afkomu á tímabilinu Fjárfesting í hlutdeildarfélögum Móttekin arðgreiðsla Gengismunur Staða í lok tímabils (1.273) (2.450) 0 (1.396) 0 14 (1) Félagið hefur gengist í ábyrgð fyrir lánalínu að fjárhæð USD 0.1 milljónir (2016: USD 2,9 milljónir) fyrir eitt af hlutdeildarfélögum sínum. 15. Aðrar fjáreignir Bundið handbært fé Lán og kröfur Össur ársreikningur

23 16. Birgðir Hráefni Verk í vinnslu Fullunndar vörur Þess er vænst að birgðir með bókfært virði USD 5,8 milljónir (2016: USD 5,9 milljónir) verði seldar eða notaðar í framleiðslu eftir meira en 12 mánuði. Við gerð samstæðuársreikning var uppsöfnuðum hagnaði í birgðum að fjárhæð 19,7 milljónir (2016: 16,2 milljónir) vegna viðskipta innan samstæðu eytt út. Þetta hefur áhrif á tekjuskatt félaga í samstæðunni og er því leiðrétting vegna þess að fjárhæð USD 5,2 milljónir (2016: USD 4,7 milljónir) gerð í samstæðunni. Kostnaður vegna birgða sem færður hefur verið í rekstrarreikning inniheldur USD 1,6 milljónir (2016: USD 2 milljónir) vegna niðurfærslu á birgðum í hreint söluverð. Birgðaniðurfærsla í árslok er USD 5,2 milljón samanborðið við USD 4,1 milljónir í lok árs Viðskiptakröfur Nafnverð Niðurfærsla (3.958) (3.561) Skuldbinding vegna vöruskila (1.075) (1.104) Meðal veltuhraði viðskiptakrafna er 51 dagar (2016: 47 dagar). Niðurfærsla hefur verið færð vegna viðskiptakrafna sem kunnu að tapast og vegna vöruskila. Niðurfærslan er metin af stjórnendum með hliðsjón af sögulegri reynslu. Það er mat stjórnenda að bókfært virði viðskiptakrafna sé sambærilegt gangvirði þeirra. Aldurgreining viðskiptakrafna Yngri en þriggja mánaða Þrír til sex mánuðir Sex til níu mánuðir Eldri en níu mánaða Hreyfingar á niðurfærslu viðskiptakrafna á tímabilinu: Staða 1. janúar (3.561) (2.183) Breyting á niðurfærslu (467) (1.516) Endanleg afskrift viðskiptakrafna Gengismunur (200) 42 Staða 31. desember (3.958) (3.561) Það er mat stjórnenda að niðurfærsla viðskiptakrafna sé fullnægjandi til að mæta þeirri áhættu sem til staðar er. Tapsáhættu er ekki metin veruleg þar sem viðskiptamannahópurinn er stór og ótengdur. Innan viðskiptakrafna eru kröfur að bókfærðu virði USD 10,5 milljónir (2016: USD 8,9 milljónir) sem eru komnar meira en 30 daga fram yfir gjalddaga. Af þeim kröfum eru USD 6,6 milljónir (2016: USD 5,4 milljónir) endurheimtanlegar að mati stjórnenda. 18. Aðrar eignir Virðisaukaskattur Fyrirfram greiddur kostnaður Skattainneign Aðrar eignir Handbært fé Bankareikningar Mótteknir tékkar Handbært fé Össur ársreikningur

24 20. Hlutafé Hlutafé skiptist niður á eftirfarandi hátt (miðað við þúsundir hluta): Hlutafé Eigin bréf Samtals Staða 1. janúar (2.592) Lækkun hlutafjár um eigin bréf (3.292) Selt eigin bréf Keypt eigin bréf (7.838) (7.838) Staða 31. desember (5.838) Lækkun hlutafjár um eigin bréf (5.838) Selt eigin bréf Keypt eigin bréf (9.225) (9.225) Staða 31. desember (9.080) Í samræmi við ákvörðun á síðasta aðalfundi þann 9. mars 2017 var hlutafé félagsins lækkað í apríl síðastliðunum með niðurfellingu eigin bréfa félagsins að andvirði ISK Nafnverð hvers bréfs er 1 íslensk króna. Í lok reikningsskilatímabils á félagið eigin bréf. Félagið hefur samþykkt endurkaupaáætlun sem heimildar félaginu að kaupa allt að eigin bréf, sem samsvarar 1% af núverandi hlutafé þess. Hreyfingar á útgefnu hlutafé er eftirfarandi (í þúsundum USD): Hlutafé Yfirverð Samtals Staða 1. janúar Seld eigin bréf Keypt eigin bréf (64) (29.226) (29.290) Staða 31. desember Seld eigin bréf Keypt eigin bréf (84) (36.508) (36.592) Staða 31. desember Kaupréttarsamningar Hjá félaginu er til staðar kaupréttasamningaplan, samþykkt á aðalfundi félagsins. Samkvæmt planinu getur félagið veitt starfsmönnum sínum kauprétti í félaginu á fyrirfram ákveðnu gengi á innlausnardegi. Innlausnargengið er ákvarðað út frá meðal lokagengi á OMX verðbréfamarkaðnum í Kaupmannahöfn síðustu 20 dagana fyrir útgáfadag. Handhafi kaupréttarsamningsins þarf að vera starfandi hjá félaginu til innlausnardags, annað hvort sem starfsmaður eða á annað hátt sem ákvarður hefur verið fullnægjandi af félagsinu. Hvert bréf undir kaupréttarsamningi er breytt í eitt nafnverðsbréf í félaginu á innlausnardegi. Enginn greiðsla er innt af hendi af starfsmanni við innlausn. Handhafi kaupréttar á ekki rétt á arðsgreiðslum né hefur hann atkvæðarétt. Gangvirði kauprétta á útgáfudegi er metið með Black Scholes líkaningu. Væntur verðbreytanleiki er metin á bilinu frá 26,9 28,0% og ávöxtunarkrafan er metin á bilinu -0,6-0,3%. Kaupréttur fellur út gildi einu ári á eftir innlausnardag. Ef innlausnardagur kaupréttarsamnings fellur á tímabil þar sem lokað er fyrir viðskipti innherja, er innlausnartímatímabilið sjálfkrafa framlengt fram yfir það tímabil. Eftirfarandi kaupréttarsamningar voru til staðar í lok reikningsskilatímabils: Fjöldi bréfa Útgáfudagur Innlausnar ár Innlausnarvirði (í DKK) Gangvirði á útgáfudegi (í DKK) Útgefið til stjórnar: Jón Sigurðsson Forstjóri / / / / 25.8 Aðrir meðlimir stjórnar (4 aðilar) / / 24.1 Aðrir meðlimir stjórnar (6 aðilar) / / 26.9 Aðrir meðlimir stjórnar (3 aðilar) ,0 26, Útgefið til annarra stjórnenda: Sjautján stjórnendur / / 24.1 Fjórtán stjórnendur Sjö stjórnendur ,0-30,1 26,1-29, Samtals útgefið Hreyfingar á kaupréttarsamningnum á tímabilinu: Össur ársreikningur

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66 Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66.A.20(b) privileges The holder og an aircraft maintenance licence may not exercise its privileges unless: 1. In compliance

More information

Marel hf. Ársreikningur samstæðu 2002

Marel hf. Ársreikningur samstæðu 2002 Marel hf Ársreikningur samstæðu 2002 Efnisyfirlit bls. Áritun stjórnar og forstjóra... 2 Áritun endurskoðenda... 3 Fimm ára yfirlit... 4 Rekstrarreikningur... 5 Efnahagsreikningur... 6-7 Sjóðstreymi...

More information

Hampiðjan hf. Ársreikningur samstæðu 2017

Hampiðjan hf. Ársreikningur samstæðu 2017 Hampiðjan hf. Ársreikningur samstæðu 2017 Ársreikningur samstæðu 2017 Efnisyfirlit: Bls. Skýrsla og áritun stjórnar og forstjóra... 2-3 Áritun óháðs endurskoðanda... 4-5 Rekstrarreikningur samstæðu...

More information

Hampiðjan hf. Ársreikningur samstæðu 2011

Hampiðjan hf. Ársreikningur samstæðu 2011 Hampiðjan hf. Ársreikningur samstæðu 2011 Ársreikningur samstæðu 2011 Efnisyfirlit: Bls. Skýrsla og áritun stjórnar og forstjóra... 2 Áritun óháðs endurskoðanda... 3 Rekstrarreikningur... 4 Yfirlit um

More information

Hampiðjan hf. Ársreikningur samstæðu 2008

Hampiðjan hf. Ársreikningur samstæðu 2008 Hampiðjan hf. Ársreikningur samstæðu 2008 Ársreikningur samstæðu 2008 Efnisyfirlit: Bls. Skýrsla og áritun stjórnar og forstjóra... 1 Áritun óháðs endurskoðanda... 2 Rekstrarreikningur... 3 Efnahagsreikningur...

More information

Vátryggingafélag Íslands hf.

Vátryggingafélag Íslands hf. Vátryggingafélag Íslands hf. Ársreikningur samstæðu 2016 Vátryggingafélag Íslands hf. Ármúla 3 108 Reykjavík Kt. 690689-2009 Vátryggingafélag Íslands hf. Ársreikningur samstæðu 2016 Efnisyfirlit Skýrsla

More information

Vátryggingafélag Íslands hf.

Vátryggingafélag Íslands hf. Vátryggingafélag Íslands hf. Ársreikningur samstæðu 2017 Vátryggingafélag Íslands hf. Ármúla 3 108 Reykjavík Kt. 690689-2009 Vátryggingafélag Íslands hf. Ársreikningur samstæðu 2017 Efnisyfirlit Skýrsla

More information

Marel hf. Árshlutareikningur samstæðu 30. júní 2003

Marel hf. Árshlutareikningur samstæðu 30. júní 2003 Marel hf Árshlutareikningur samstæðu 30. júní 2003 Efnisyfirlit bls. Áritun stjórnar og forstjóra... 2 Áritun endurskoðenda... 3 Kennitölur... 4 Rekstrarreikningur... 5 Efnahagsreikningur... 6-7 Sjóðstreymi...

More information

HS Orka hf. Samstæðuársreikningur 2016 í þúsundum króna

HS Orka hf. Samstæðuársreikningur 2016 í þúsundum króna HS Orka hf. Samstæðuársreikningur 2016 í þúsundum króna Samstæðuársreikningur þessi er þýðing frá upphaflegum samstæðuársreikningi sem er á ensku. Verði um misræmi að ræða milli ensku og íslensku útgáfunnar

More information

Nýherji hf. Ársreikningur samstæðunnar 2010

Nýherji hf. Ársreikningur samstæðunnar 2010 Nýherji hf. Ársreikningur samstæðunnar 2010 Nýherji hf. Borgartúni 37 105 Reykjavík Kt. 530292-2079 Efnisyfirlit Skýrsla og yfirlýsing stjórnar og forstjóra... Áritun óháðs endurskoðanda... Rekstrarreikningur

More information

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010 Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra

More information

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson Ritstuldarvarnir Sigurður Jónsson sigjons@hi.is Aðgangur að Turnitin 1. Beint í Turnitin á www.turnitin.com 2. Gegnum Moodle-námskeið Kennarar og nemendur halda sig í Moodleumhverfinu Fá frumleikaskýrslu

More information

Íslandsbanki Ársreikningur samstæðu 2017

Íslandsbanki Ársreikningur samstæðu 2017 Íslandsbanki Ársreikningur samstæðu 2017 islandsbanki.is @islandsbanki 440 4000 Efnisyfirlit Helstu atriði... Skýrsla stjórnar... Áritun óháðs endurskoðanda... Rekstrarreikningur samstæðunnar... Yfirlit

More information

GAMMA Capital Management hf.

GAMMA Capital Management hf. GAMMA Capital Management hf. Ársreikningur 2017 GAMMA Capital Management hf. Garðastræti 37 101 Reykjavík Kt. 530608-0690 Efnisyfirlit Bls. Bls. Skýrsla og áritun stjórnar og forstjóra... 3 Ársreikningur

More information

Savings Banks Credit Undertakings. and investment funds. FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ The Financial Supervisory Authority Iceland

Savings Banks Credit Undertakings. and investment funds. FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ The Financial Supervisory Authority Iceland FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ The Financial Supervisory Authority Iceland Lánastofnanir Commercial Banks Savings Banks Credit Undertakings Verðbréfafyrirtæki og verðbréfamiðlanir Rekstrarfélög verðbréfasjóða Verðbréfasjóðir

More information

Tryggingamiðstöðin hf.

Tryggingamiðstöðin hf. Tryggingamiðstöðin hf. Ársreikningur samstæðunnar 2015 Tryggingamiðstöðin hf. Síðumúla 24 108 Reykjavík Kt. 660269-2079 2 Efnisyfirlit bls. Skýrsla og yfirlýsing stjórnar og forstjóra... 3 Áritun óháðs

More information

GAMMA Capital Management hf.

GAMMA Capital Management hf. GAMMA Capital Management hf. Verðbréfasjóðir GAM M A Capital M anagement hf. Fjárfestingarsjóðir GAM M A Capital M anagement hf. Ársreikningur 2016 GAMMA Capital Management hf. Garðastræti 37 101 Reykjavík

More information

Brú II Venture Capital Fund S.C.A., SICAR

Brú II Venture Capital Fund S.C.A., SICAR Brú II Venture Capital Fund S.C.A., SICAR Niðurstöður sérstakrar skoðunar á einstökum þáttum í starfseminni 4. febrúar 2014 KPMG ehf. Borgartún 27 105 Reykjavík Tel 545 6000 Fax 545 6001 4. febrúar 2014

More information

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila desember 2016 VIÐMIÐ TEGUND FYRIRTÆKIS

More information

Ársskýrsla TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN hf.

Ársskýrsla TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN hf. Ársskýrsla 2005 TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN hf. Ársskýrsla TM 2005 Efnisyfirlit Ávarp stjórnarformanns 5 Skýrsla forstjóra 6 Fjárhagsleg niðurstaða 8 Breytt skipulag 11 Sölu- og markaðsmál 13 Fjárfestingar 17

More information

Samandreginn árshlutareikningur samstæðunnar

Samandreginn árshlutareikningur samstæðunnar Samandreginn árshlutareikningur samstæðunnar 1. janúar til 30. júní 2018 Landsbankinn hf. Kt. 471008-0280 +354 410 4000 www.landsbankinn.is Efnisyfirlit Blaðsíða Helstu niðurstöður 1 Skýrsla bankaráðs

More information

BS ritgerð. Fjárfestingar í hlutdeildarfélögum og reikningsskilareglur þeirra

BS ritgerð. Fjárfestingar í hlutdeildarfélögum og reikningsskilareglur þeirra BS ritgerð Í reikningsskilum Fjárfestingar í hlutdeildarfélögum og reikningsskilareglur þeirra Maríus Þór Haraldsson Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands Leiðbeinandi: Bjarni Frímann Karlsson Júní 2009

More information

Ársreikningur samstæðu 2014

Ársreikningur samstæðu 2014 Ársreikningur samstæðu 2014 Landsbankinn hf. Kt. 471008-0280 410 4000 landsbankinn.is Þessi síða er vísvitandi höfð auð. Efnisyfirlit Blaðsíða Skýrsla og áritun bankaráðs og bankastjóra 1-3 Áritun óháðs

More information

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Samanburður vindmæla Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Haustþing Veðurfræðifélagsins 2011 Tegundir vindmæla Til eru margar mismunandi gerðir vindmæla sem byggja á mismunandi

More information

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ný tilskipun um persónuverndarlög UT Messa SKÝ, 9. febrúar 2012 Hörður Helgi Helgason Um fyrirlesara 1999 2000-03 2003-06 2006- Héraðsdómslögmaður Persónuvernd Ráðgjafi, evrópsk persónuv.lög LM lögmenn -> Landslög munið #utmessan Boligen

More information

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila. REGLUGERÐ um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila. 1. gr. Gildissvið. Reglugerð þessi gildir um tengda lögaðila sem eiga í viðskiptum skv. 3.-5. mgr. 57. gr. laga nr. 90/2003, um

More information

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir Sérfræðingur í persónurétti Yfirlit Stóra myndin Skyldur GDPR Aðlögunarferli Áskoranir og praktísk ráð 2 3 Yfirlit: Hvað er GDPR?» GDPR

More information

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR Ingvar Örn Ingvarsson Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar Samgöngufundur á Norðurlandi, 19. nóvember 2015 Meginstoðir stefnu og lykilárangursþættir

More information

Ársreikningur samstæðu. - fyrir árið 2015

Ársreikningur samstæðu. - fyrir árið 2015 Ársreikningur samstæðu - fyrir árið 2015 EFNISYFIRLIT bls. Skýrsla og áritun stjórnar og bankastjóra... Áritun óháðs endurskoðanda... Yfirlit um heildarafkomu samstæðunnar... Efnahagsreikningur samstæðunnar...

More information

Ársreikningur Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga. Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga Engjateigi Reykjavík

Ársreikningur Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga. Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga Engjateigi Reykjavík Ársreikningur 2016 Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga Engjateigi 11 105 Reykjavík 430269-4889 Efnisyfirlit Skýrsla stjórnar og framkvæmdastjóra... Áritun óháðs endurskoðanda...

More information

Rekstur og efnahagur fyrirtækja 2015 Financial statements of Icelandic companies 2015

Rekstur og efnahagur fyrirtækja 2015 Financial statements of Icelandic companies 2015 18. nóvember 216 Rekstur og efnahagur fyrirtækja 215 Financial statements of Icelandic companies 215 Samantekt Velta í viðskiptahagkerfinu, að undanskilinni lyfjaframleiðslu, fjármála- og vátryggingastarfsemi,

More information

Samstæða Samandreginn árshlutareikningur 1. janúar til 30. júní 2007

Samstæða Samandreginn árshlutareikningur 1. janúar til 30. júní 2007 Samstæða Samandreginn árshlutareikningur 1. janúar til 30. júní 2007 Landsvirkjun Háaleitisbraut 68 103 Reykjavík Kt. 420269-1299 Efnisyfirlit Skýrsla og áritun stjórnar og forstjóra... 3 Eiginfjáryfirlit...

More information

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012 Nr. 28/32 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012 2013/EES/28/07 frá 8. júní 2012 um framkvæmdarreglur vegna beitingar 16. gr.

More information

Eftirlaunasjóður F.Í.A.

Eftirlaunasjóður F.Í.A. Eftirlaunasjóður F.Í.A. Ársreikningur 2002 Eftirlaunasjóður F.Í.A. Laugavegi 77 / Háaleitisbraut 68 103 Reykjavík kt. 650376-0809 Eftirlaunasjóður F.Í.A. Ársreikningur 2002 Efnisyfirlit. Áritun endurskoðenda....

More information

Eftirlaunasjóður F.Í.A.

Eftirlaunasjóður F.Í.A. Eftirlaunasjóður F.Í.A. Ársreikningur 2001 Eftirlaunasjóður F.Í.A. Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík. kt. 650376-0809 Eftirlaunasjóður F.Í.A. Ársreikningur 2001 Efnisyfirlit. Áritun endurskoðenda.... 2

More information

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Ari Ólafsson dósent í tilraunaeðlisfræði Eðlisfræðiskor HÍ og Raunvísindastofnun Háskólans Tilraunahúsið p.1/18 Sýnishorn af markmiðum ríkisvalds í menntamálum

More information

Löggildingarpróf í endurskoðun 2015 Úrlausnir leiðbeinandi atriði. Námskeið 8. september 2016 Jón Rafn Ragnarsson Sigrún Guðmundsdóttir

Löggildingarpróf í endurskoðun 2015 Úrlausnir leiðbeinandi atriði. Námskeið 8. september 2016 Jón Rafn Ragnarsson Sigrún Guðmundsdóttir Löggildingarpróf í endurskoðun 2015 Úrlausnir leiðbeinandi atriði Námskeið 8. september 2016 Jón Rafn Ragnarsson Sigrún Guðmundsdóttir Verkefni 2 Þú og þitt endurskoðunarfélag voru nýlega kjörnir endurskoðendur

More information

Tryggingafræðileg úttekt

Tryggingafræðileg úttekt Ársreikningur 2017 Skýrsla stjórnar Ársreikningurinn er gerður í samræmi við lög um ársreikninga, lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða og reglur Fjármálaeftirlitsins um ársreikninga

More information

Greinargerð: Áhættuskuldbindingar Björgólfs Thors Björgólfssonar og tengdra aðila

Greinargerð: Áhættuskuldbindingar Björgólfs Thors Björgólfssonar og tengdra aðila Yfirlýsing frá Björgólfi Thor Björgólfssyni Lánin verða gerð upp að fullu Í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis er á nokkrum stöðum fjallað um lán mín og tengdra aðila. Eins og fram kom í grein sem ég skrifaði

More information

Horizon 2020 á Íslandi:

Horizon 2020 á Íslandi: Horizon 2020 á Íslandi: - Árangur Íslands í Horizon2020 - Hvernig getur Rannís veitt ykkur aðstoð? Kristmundur Þór Ólafsson Alþjóðasvið Rannís Landstengiliður (NCP) fyrir H2020 Hvað er H2020? Rammaáætlun

More information

Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga

Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga Ársreikningur 2005 Vegmúla 2 108 Reykjavík Kt. 491098-2529 Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga Ársreikningur 2005 Efnisyfirlit Áritun endurskoðenda 2 Skýrsla

More information

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND INDEX I. Regional Partnerships Official Partners of the OPEN DAYS 2011 East Iceland... 3 Austurlands... 5 2 I. Regional

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 FLUGTÖLUR 2014 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 Flugvöllur 2013 2014 Br. 14/13 Hlutdeild Reykjavík 338.278 328.205-3,0% 48,6% Akureyri 178.231 172.106-3,4% 25,5% Egilsstaðir 91.561

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016 FLUGTÖLUR 216 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 216 Flugvöllur 215 216 Br. 16/15 Hlutdeild Reykjavík 348.24 377.672 8,5% 5,4% Akureyri 17.897 183.31 7,3% 24,5% Egilsstaðir 89.79 93.474 4,9%

More information

Lýsing þessi er dagsett 11. júní Umsjónaraðili almenns útboðs og töku hlutabréfanna til viðskipta: Landsbankinn hf.

Lýsing þessi er dagsett 11. júní Umsjónaraðili almenns útboðs og töku hlutabréfanna til viðskipta: Landsbankinn hf. Lýsing þessi er gefin út í tengslum við almennt útboð á 75% útgefinna hluta í Reginn hf. sem til sölu eru á verðbilinu 8,1-11,9 kr. á hlut og beiðni stjórnar Regins hf. um að öll hlutabréf í félaginu verði

More information

ÁRSSKÝRSLA Kaflatexti kemur hér

ÁRSSKÝRSLA Kaflatexti kemur hér ÁRSSKÝRSLA 2016 Kaflatexti kemur hér 1 2 Kaflatexti kemur hér Efnisyfirlit Helstu tölur úr ársreikningi... 4 Um Íslenska fjárfestingu ehf.... 7 Helstu verkefni Íslenskrar fjárfestingar ehf. 2016... 8 Yfirlit

More information

Lýsing September 2006

Lýsing September 2006 Lýsing September 2006 Stofnun Marel hf. Fyrsta sjóvogin seld Marel stofnar sölu- og þjónustufyrirtæki í Kanada Marel gert að almenningshlutafélagi Marel hf. skráð í Kauphöll Íslands Félagið færir sig inn

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr. 54 8. árgangur

More information

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Morgunverðarfundur Ferðamálastofu Grand hótel, Reykjavík 14. apríl 2011 Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Dr. Edward H. Huijbens Forstöðumaður /

More information

Stofnun og eignarhald. Stjórn. Starfsmenn

Stofnun og eignarhald. Stjórn. Starfsmenn Ársskýrsla 2010 2 Efnisyfirlit Stofnun og eignarhald...4 Stjórn...4 Starfsmenn...4 Stjórnarhættir...5 Stýring og eftirlit með áhættu...5 Lykiltölur úr rekstri...5 Sjóðir...6 Fagfjárfestasjóðir...7 Dómsmál

More information

Skýrsla um framfylgd eigendastefnu OR á árinu 2017

Skýrsla um framfylgd eigendastefnu OR á árinu 2017 Skýrsla nr. 2017-024 24. nóvember 2017 Skýrsla um framfylgd eigendastefnu OR á árinu 2017 Guðrún Erla Jónsdóttir Skrifstofa forstjóra Útgefandi: Orkuveita Reykjavíkur Umsjón og ábyrgð: Guðrún Erla Jónsdóttir

More information

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2 1 Examples 2 Sýnidæmi 2 2 Example 25-1 Gefið er 3 fasa, 3 teina raforkukerfi samkvæmt meðfylgjandi einlínumynd. Allar stærðir á myndinni eru í einingakerfinu ( per unit ). Seríuviðnám háspennulínanna er

More information

ÁRSSKÝRSLA 2005 ANNUAL REPORT

ÁRSSKÝRSLA 2005 ANNUAL REPORT HLUTVERK NÝHERJA: Að skapa viðskiptavinum virðisauka með þekkingu starfsmanna á upplýsingatækni, rekstri fyrirtækja og þörfum viðskiptavina. ÁRSSKÝRSLA 2005 ANNUAL REPORT Stjórn Nýherja: Benedikt Jóhannesson,

More information

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Stóra myndin Uppbygging þekkingarsamfélags Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Bakgrunnur Viðskiptaráð Íslands 1 Yfirlit 1. Hvað eru þekkingarkjarnar? 2. Hvað

More information

Lífeyrissjóður. Tannlæknafélags íslands. Ársreikningur Séreignardeild. Sameignardeild

Lífeyrissjóður. Tannlæknafélags íslands. Ársreikningur Séreignardeild. Sameignardeild Lífeyrissjóður Tannlæknafélags íslands Ársreikningur 28 Séreignardeild Sameignardeild Lífeyrissjóður Tannlæknafélags íslands Séreignardeild Ársreikningur 28 Efn'rsylirlit bts. Slúrsla stiómar... Áritun

More information

Íslandssjóðir hf. Verðbréfasjóðir Fjárfestingarsjóðir. Ársreikningur Íslandssjóðir hf. Kirkjusandi Reykjavík Kt.

Íslandssjóðir hf. Verðbréfasjóðir Fjárfestingarsjóðir. Ársreikningur Íslandssjóðir hf. Kirkjusandi Reykjavík Kt. Íslandssjóðir hf. Verðbréfasjóðir Fjárfestingarsjóðir Ársreikningur 29 Íslandssjóðir hf. Kirkjusandi 2 155 Reykjavík Kt. 69694-2719 Efnisyfirlit A-hluti Ársreikningur Íslandssjóða hf. Skýrsla og áritun

More information

Ég vil læra íslensku

Ég vil læra íslensku Ég vil læra íslensku 16 Föt Föt Évlí - 16 föt 1 hlusta Generated by Foxit PDF Creator Foxit Software benda lita teikna klippa líma strákur stelpa ekki stelpa/ekki strákur hugsa Évlí - 16 föt 2 hlusta íslenskur

More information

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. í sálfræði 103 á vorönn 2008 um viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. Rannsóknin á að gera grein fyrir afstöðu nemenda við Menntaskólanum á Egilsstöðum til nýgerða breytinga á stoðtímakerfi

More information

Einstigið milli ráðgjafar og skuggastjórnunar. Morgunverðarfundur 19. maí 2011 Pétur Steinn Guðmundsson hdl

Einstigið milli ráðgjafar og skuggastjórnunar. Morgunverðarfundur 19. maí 2011 Pétur Steinn Guðmundsson hdl Einstigið milli ráðgjafar og skuggastjórnunar Morgunverðarfundur 19. maí 2011 Pétur Steinn Guðmundsson hdl Efni fyrirlestursins 1. Skilgreining á stjórnarháttum fyrirtækja 2. Hverjir eru haghafar 3. Takmörkuð

More information

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Q1. Ert þú karl eða kona? Karl 229 19.83% Kona 926 80.17% Fjöldi 1155 Q2. Á hvaða aldursbili ert þú? 30 ára eða yngri 190 16.42% 31-40 ára 257 22.21% 41-50 ára 312 26.97%

More information

Skráningarlýsing. Hlutafjáraukning skráð á. Aðallista Kauphallar Íslands

Skráningarlýsing. Hlutafjáraukning skráð á. Aðallista Kauphallar Íslands Skráningarlýsing Hlutafjáraukning skráð á Aðallista Kauphallar Íslands Mars 2006 EFNISYFIRLIT 1 YFIRLÝSINGAR...3 1.1 Yfirlýsing útgefanda... 3 1.2 Yfirlýsing umsjónaraðila... 3 1.3 Yfirlýsing endurskoðanda...

More information

Tekjustýring og lykiltölur veitingastaða. Hvernig nýtir maður þessa þætti til betri árangurs?

Tekjustýring og lykiltölur veitingastaða. Hvernig nýtir maður þessa þætti til betri árangurs? Tekjustýring og lykiltölur veitingastaða Hvernig nýtir maður þessa þætti til betri árangurs? Efnistök Fyrirtæki í ferðaþjónustu Upplýsingar frá Hagstofunni Tekjustýring Kostnaðarstýring Samanburður Lykiltölur,

More information

RAFRÆNN REIKNINGUR. Eiginleikar, ávinningur og kröfur

RAFRÆNN REIKNINGUR. Eiginleikar, ávinningur og kröfur RAFRÆNN REIKNINGUR Eiginleikar, ávinningur og kröfur EIGINLEIKAR REIKNINGUR (HEFÐBUNDINN) Inniheldur/flytur gögn. Viðskiptaaðilar, Hvað er selt, Greiðsluupplýsingar Skattaupplýsingar ofl. Birtir gögn Prentað

More information

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Eyþór Ívar Jónsson Forstöðumaður fyrir Rannsóknarmiðstöð um stjórnarhætti RANNSÓKNARMIÐSTÖÐ Í STJÓRNARHÁTTUM Rannsóknarmiðstöð í stjórnarháttum Rannsóknarmiðstöð um

More information

Hagur veiða og vinnslu 2016 Profitability in fishing and fish processing 2016

Hagur veiða og vinnslu 2016 Profitability in fishing and fish processing 2016 1. mars 2018 Hagur veiða og vinnslu 2016 Profitability in fishing and fish processing 2016 Samantekt Hagnaður sjávarútvegsfyrirtækja fyrir afskriftir, fjármagnskostnað og tekjuskatt (verg hlutdeild fjármagns,

More information

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013 Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013 Svíþjóð - stjórnsýslan Þrjú formleg stjórnsýslustig Sveitarfélög, 290 talsins (Local level) Lén, 20 talsins (Regional level) Landsstjórn, 349 þingmenn (National

More information

Íslenskur hlutafjármarkaður

Íslenskur hlutafjármarkaður ELÍN GUÐJÓNSDÓTTIR 1 Íslenskur hlutafjármarkaður Hlutafjármarkaður er mikilvægur hluti þróaðs fjármagnsmarkaðar. Hérlendis hefur á tiltölulega skömmum tíma náð að myndast allvel þroskaður fjármálamarkaður

More information

Ávarp stjórnarformanns 4 Ávarp forstjóra 6 Stjórn Bláa Lónsins Stjórnskipulag Bláa Lónsins 10 Fyrirtæki sem byggir á mannauði 12 Bláa Lónið 16

Ávarp stjórnarformanns 4 Ávarp forstjóra 6 Stjórn Bláa Lónsins Stjórnskipulag Bláa Lónsins 10 Fyrirtæki sem byggir á mannauði 12 Bláa Lónið 16 Ávarp stjórnarformanns 4 Ávarp forstjóra 6 Stjórn Bláa Lónsins 2013 8 Stjórnskipulag Bláa Lónsins 10 Fyrirtæki sem byggir á mannauði 12 Bláa Lónið 16 Veitingar 20 Fasteignasvið 24 Rannsóknir og þróun 28

More information

Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda. Ársskýrsla fyrir árið 2002

Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda. Ársskýrsla fyrir árið 2002 Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda Ársskýrsla fyrir árið 2002 Efnisyfirlit Bls. Stjórn og starfsmenn... 3 Iðgjöld... 4 Lífeyrir... 5 Sjóðfélagalán... 7 Heimasíða sjóðsins... 8 Ávöxtun eigna 2002... 8 Fjárfestingar

More information

Hagur fiskveiða og fiskvinnslu 2003 Profitability in fishing and fish processing 2003

Hagur fiskveiða og fiskvinnslu 2003 Profitability in fishing and fish processing 2003 2005:1 19. janúar 2005 Hagur fiskveiða og fiskvinnslu 2003 Profitability in fishing and fish processing 2003 Samantekt Hagstofa Íslands hefur nú lokið gerð yfirlits yfir rekstur helstu greina sjávarútvegs

More information

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós XML-þjónustan veitir aðgang að nýjum norðurljósagögnum Veðurstofunnar sem birt eru á www.vedur.is. Slóð XML-þjónustunnar er http://xmlweather.vedur.is/aurora?op=xml&type=index

More information

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar 1 Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar Introduction to rotating machines 2 Grunnhugtök og meginþættir Klassískar gerðir véla Riðstraumsvélar Samfasavél (synchronous machine) Spanvél (induction machine

More information

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma Gylfi Magnússon Viðskiptafræðideild Ritstjóri Ingjaldur Hannibalsson Rannsóknir í félagsvísindum XIII. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2012 Reykjavík:

More information

MARKAÐURINN. Flugfélögin. á krossgötum EINSTÖK BARNAGLERAUGU FRÁ LINDBERG. »2 WOW skoðar útgáfu breytanlegra skuldabréfa

MARKAÐURINN. Flugfélögin. á krossgötum EINSTÖK BARNAGLERAUGU FRÁ LINDBERG. »2 WOW skoðar útgáfu breytanlegra skuldabréfa MARKAÐURINN Miðvikudagur 29. ágúst 2018 31. tölublað 12. árgangur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS UM VIÐSKIPTI OG FJÁRMÁL Flugfélögin á krossgötum Icelandair mun að óbreyttu brjóta lánaskilmála eftir að afkomuspá

More information

Íslandssjóðir hf. Árshlutareikningur Íslandssjóðir hf. Kirkjusandi Reykjavík Kt

Íslandssjóðir hf. Árshlutareikningur Íslandssjóðir hf. Kirkjusandi Reykjavík Kt Íslandssjóðir hf. Árshlutareikningur 2009 Íslandssjóðir hf. Kirkjusandi 2 155 Reykjavík Kt. 690694-2719 Skýrsla og áritun stjórnar og framkvæmdastjóra Íslandssjóðir hf. var upprunalega stofnað árið 1994

More information

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005 26:1 14. júlí 26 Laun á almennum vinnumarkaði 25 Earnings in the private sector 25 Samantekt Árið 25 voru regluleg mánaðarlaun á almennum vinnumarkaði að meðaltali 244 þúsund krónur, heildarmánaðarlaun

More information

GENERAL BOND SECURITY AGREEMENT (IS. TRYGGINGARBRÉF - VEÐSAMNINGUR) (is. bundið vísitölu neysluverðs til verðtryggingar) Grunnfjárhæð ISK 100.000.000.000 Dags. 21 nóvember 2014 á milli REITIR FASTEIGNAFÉLAG

More information

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Áhrif lofthita á raforkunotkun Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Júlí 2017 Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Orkustofnun Júlí 2017 Útgefandi: Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík Sími: 569 6000, Fax, 568

More information

Nr mars 2006 AUGLÝSING

Nr mars 2006 AUGLÝSING AUGLÝSING um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna. Hinn

More information

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ / 1004720-1004720-3-ABC 2.1.2018 09::16 Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær»»» Reykjavík/HÍ 06:42 06:44 06:45 06:47 06:51 06:52 06: 07:17 07:18 07:22 07:28 07:29 07:31 07:32 07:34 07:36 07:38

More information

Ed Frumvarp tillaga [143. mál]

Ed Frumvarp tillaga [143. mál] Ed. 148. Frumvarp tillaga [143. mál] um lagagildi viðaukasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og Swiss Aluminium Ltd. um álbræðslu við Straumsvík. (Lagt fyrir Alþingi á 107. löggjafarþingi, 1984.) 1. gr.

More information

TRS II tekur við af TRS. Kynningarfundur, 30. maí 2017

TRS II tekur við af TRS. Kynningarfundur, 30. maí 2017 TRS II tekur við af TRS Kynningarfundur, 30. maí 2017 Dagskrá Almennt um TRS og breytingar í tengslum við innleiðingu MiFID II og MiFIR Yfirlit yfir TRS kerfið Helstu breytingar á kerfinu Mikilvægi þess

More information

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn - LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM Schengen ráðstefna 6. október 2011 - Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn - Áherslur - Lögreglan á Suðurnesjum - Framkvæmd landamæraeftirlits - Umhverfið - Álag á Ísland

More information

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Power Point leiðbeiningar Sjónarhorn View Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Outline view - Yfirlitshamur Hér er hægt að rita minnispunkta við hverja glæru fyrir þann sem

More information

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa Efnisyfirlit Þróun félagsauðs í grannríkjunum Bandaríkin Skandinavía Meginland Evrópu Þróunin á Íslandi Félagsþátttaka Frumtengsl Félagsrof Félagsauður,

More information

Skammtímaáhrif af samrunum og yfirtökum á íslenskum markaði

Skammtímaáhrif af samrunum og yfirtökum á íslenskum markaði Tímarit um viðskipti og efnahagsmál, útgáfa 2007-2008 Skammtímaáhrif af samrunum og yfirtökum á íslenskum markaði Ingi K. Pálsson, Katrín Ólafsdóttir og Kári Sigurðsson. 1 Ágrip Grein þessi fjallar um

More information

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI ER ÍSLAND SPRUNGIÐ MEÐ 2,2 M FERÐAMANNA? TOP 10 ÞJÓÐGARÐAR Í BANDARÍKJUNUM 1. Great Smoky Mountains National Park

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 669/2014. frá 18.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 669/2014. frá 18. 5.2.2015 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 8/161 FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 669/2014 2015/EES/8/10 frá 18. júní 2014 um leyfi fyrir kalsíum-d-pantótenati

More information

ÁRSSKÝRSLA Kaflatexti kemur hér

ÁRSSKÝRSLA Kaflatexti kemur hér ÁRSSKÝRSLA 2017 Kaflatexti kemur hér 1 2 Kaflatexti kemur hér Efnisyfirlit Helstu tölur úr ársreikningi... 4 Um Íslenska fjárfestingu ehf.... 7 Helstu verkefni Íslenskrar fjárfestingar ehf. 2017... 8 Yfirlit

More information

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, júní 2014

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, júní 2014 EFLA Verkfræðistofa STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin 2004-2013 Reykjavík, júní 2014 2014, hf - Vinnslu efnis og frágang texta annaðist Kolbrún Reinholdsdóttir fyrir Verkfræðistofuna EFLU hf. ISSN ISBN

More information

Gildi lífeyrissjóður Ársfundur apríl

Gildi lífeyrissjóður Ársfundur apríl Gildi lífeyrissjóður Ársfundur 2016 14. apríl Gildi Ársfundur 2016 Dagskrá Dagskrá aðalfundar 1. Skýrsla stjórnar 2. Kynning ársreiknings, fjárfestingarstefna og tryggingafræðileg úttekt 3. Erindi tryggingafræðings

More information

IFRS Alþjóðlegir reikningsskilastaðlar 2010

IFRS Alþjóðlegir reikningsskilastaðlar 2010 IFRS Alþjóðlegir reikningsskilastaðlar 2010 Deloitte á Íslandi Starfsstöðvar Deloitte á Íslandi Smáratorgi 3 580-3000 201 Kópavogur www.deloitte.is Akureyri 460 9900 Egilsstaðir 580 3400 Grundarfjörður

More information

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands 2. nóvember 2015 Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands Samantekt Markmið þessarar rannsóknar er að

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services 2011:1 27. maí 2011 Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services Samantekt Frá árinu 1987 hefur Hagstofa Íslands leitað upplýsinga frá sveitarfélögum árlega um fjárhagsaðstoð, félagslega heimaþjónustu

More information

EFNISYFIRLIT ÁRSSKÝRSLA Bls STJÓRN RARIK 4 FORMÁLI 5 STJÓRNSKIPURIT 8

EFNISYFIRLIT ÁRSSKÝRSLA Bls STJÓRN RARIK 4 FORMÁLI 5 STJÓRNSKIPURIT 8 EFNISYFIRLIT Bls STJÓRN RARIK 4 FORMÁLI 5 STJÓRNSKIPURIT 8 ÁRSSKÝRSLA 2006 STARFSEMIN 2006 9-19 Ársfundur 2006 9 Hlutafélag 9 Fjármál 10 Dótturfélög 10 Sameiningarmál 11 Markaðsvæðing raforkusölu 11 Orkusala

More information

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be Stefnumótun tun Rf Hlutverk (Mission) Why we exist Gildi (Core values) What we believe in Framtíðarsýn (Vision) What we want to be Stefna (Strategy) Our Game plan Stefnumiðað árangursmat Balanced Scorecard

More information

ÁRSSKÝRSLA 2002 Orkuveita Reykjavíkur

ÁRSSKÝRSLA 2002 Orkuveita Reykjavíkur Orkuveita Reykjavíkur ANNUAL REPORT 2002 / REYKJAVIK ENERGY EFNISYFIRLIT CONTENTS Ávarp stjórnarformanns og forstjóra....................................................... 4 Address by the Chairman of

More information

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis ANNUAL SAFETY REVIEW 2012 Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis Flugmálastjórn Íslands: Annual Safety Review 2012 Útgefandi: Flugmálastjórn Íslands Skógarhlíð 12 105 Reykjavík

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vor 2017 Enska 8. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

More information

Stefán B. Gunnlaugsson. Ögmundur Knútsson. Jón Þorvaldur Heiðarsson

Stefán B. Gunnlaugsson. Ögmundur Knútsson. Jón Þorvaldur Heiðarsson Borgum við Norðurslóð 600 Akureyri Sími 460-8900 Fax 460-8919 rha@unak.is http://www.rha.is ÁHRIF INNKÖLLUNAR AFLAHEIMILDA Á STÖÐU ÍSLENSKRA SJÁVARÚTVEGSFYRIRTÆKJA Maí 2010 Stefán B. Gunnlaugsson Ögmundur

More information