Jarðfræði Saga jarðar, innræn og útræn öfl. Fæðing jarðar. Reikistjörnurnar

Size: px
Start display at page:

Download "Jarðfræði Saga jarðar, innræn og útræn öfl. Fæðing jarðar. Reikistjörnurnar"

Transcription

1 Jarðfræði Saga jarðar, innræn og útræn öfl Bls Fæðing jarðar Sólin varð til fyrir um 4,6 milljörðum ára Kjarni hennar er aðallega úr frumefnunum vetni og helíni. Gastegundirnar frásólinni urðu að bergisem þéttist og myndaði reikistjörnurnar. Eldsneyti sólarinnar vetnið kemur til með að klárast eftir ca. 6 milljarða ára og jörðin brennur þá upp. 2 Reikistjörnurnar Reikistjörnurnar í sólkerfinu okkar eru 8 Innri reikistjörnur: Merkúr, Venus, Tellus og Mars Ytri reikistjörnurnar eru: Júpíter, Satúrnus, Úranus og Neptúnus Vísindalega heiti jarðarinnar er TELLUS

2 Stóð frá því jörðin myndaðist og þar til fyrir um 570 milljónum ára. Hún stóð í 4 milljarða ára. Þá kviknaði líf á jörðinni. Frumlífsöld Frumlífsöld Til urðu stórar fjallakeðjur, en aðeins grunnur þeirra er til í dag (kallast frumbergsskyldir). Frumbergsskyldir eru stöðugasti berg grunnur jarðar og þar myndast ekki fellingafjöll, verða hvorki eldgos né jarðskjálftar

3 Stóð í um 400 milljónir ára. Þá tóku plöntur og dýr að færa sig upp á land úr sjónum. Gróður þakti láglendi. Skógar breyttust í jarðlög sem urðu að steinkolum. Fornlífsöld Fornlífsöld Tvær fellingafjallakeðjur mynduðust: Kaledóníufellingin (t.d. Skandinavíuskaginn Harzfellingin (t.d. Úralfjöll og Appalachiafjöll) Stóð í 160 milljónir ára og skiptist í: Trías Júra Krít (flóð víða um jörð og myndun setlaga). Krít var tími stóru risaeðlanna þær hurfu fyrir um 65 milljónum ára. Miðlífsöld Hófst fyrir um 70 milljónum ára og stendur enn. Mennirnir hafa verið til í um 2 milljónir ára. Nýlífsöld Nýlífsöld er skipt í tvö tímabil: Tertíer (myndun Alpafellingarinnar Alpafjöll, Andesfjöll og Himalajafjöll). Kvarter (tími mannanna og síðustu ísaldar). Ísöld einkennist af síendurteknum jökulskeiðum og hlýskeiðum. Nýlífsöld Myndun og mótun lands Innrænu öflin valda því að landið er ekki slétt vinna stöðugt að því að byggja yfirborð jarðar upp. Þetta eru: eldgos jarðskjálftar myndun fellingafjalla

4 19 20 Wegener hélt því fram að upphaflega hefði aðeins verið til eitt meginland. Pangea sem síðan brotnaði upp, partana rak í sundur og urðu að þeim meginlandsflekum sem við þekkjum í dag. Landrek Storkuberg: þá hefur bráðin bergkvika storknað. Það getur gerst: Hægt og djúpt í jörðu (til verða stórkornóttar bergtegundir eins og granít) Bergtegundir Harðna í sprungum ofarlega í jarðskorpunni og kallast gangberg. Hratt á yfirborði jarðar og kallast gosberg (smákornóttar bergtegundir eins og basalt og líparít). Bergtegundir

5 Bergtegundir Setberg: er bergmylsna (möl, sandur og leir) sem sest fyrir, þjappast og myndar fast berg. Þetta getur verið t.d. 1. Sandsteinn 2. Leirflögur 3. Kalksteinn (myndar frjósama jörð). Bergtegundir Myndbreytt berg: hefur orðið fyrir miklum þrýstingi og breyst/ummyndast. Þetta getur t.d. gerst: 1. þegar flekar eru að rekast saman 2. þegar bergkvika þrýstist upp jarðskorpuna og hitar upp bergið í kringum sig á leiðinni upp. 3. vegna jarðhita Flekarnir hreyfast vegna strauma í iðrum jarðar. Þessu fylgir eldvirkni og jarðskjálftavirkni. Landrek Flekaskil þar sem tvær úthafsskorpur reka í sundur kallast úthafshryggir Þar kemur upp bergkvika sem storknar og myndar nýja jarðskorpu. Landrek Landrek Fellingamyndanir Á flekamótum þar sem flekar rekast saman gengur annar flekinn undir hinn. Flekinn bráðnar og verður að bergkviku í möttlinum. Þá myndast djúpar gjár í sjónum og há fellingafjöll

6

7 Fellingamyndanir Stílfærð mynd sem sýnir samspil úthafs og meginlandsfleka og afstöðu úthafshryggja (a,b), djúpála (Andes), eyjaboga (Japan), og fellingafjalla (Himalaja) Myndin sýnir myndun fellingafjalla þar sem úthafsfleki skríður undir meginlandsskorpu. Þetta þversnið sýnir dæmigerða hluta fellingafjallgarða. Myndbreyting fjarar út á báða vegu frá hryggmiðjunni. Hlutbráðnun veldur því að súr kvika stígur upp og myndar berghleifa og veldur jafnvel eldgosum

8 Þverskurðarmynd af ysta hluta jarðar. Flekana rekur frá flekaskilum að flekamótum. Virk fellingahreyfing við Súmötru

9 Þversnið sem sýnir hvernig Himalajafjöll mynduðust þegar meginlandskjarni Indlands gekk undir jaðar Evrasíu. A. Fyrir rúmum 20 milljón árum: Meginlandskjarna Indlands rekur norður í átt að Evrasíu um leið og úthafsflekinn sekkur undir Tíbet. B. Fyrir 20 milljón árum: Meginlandskjarninn fleygast undir Tíbet á aðal þrýstigenginu. Við það þykknar skorpan og fjallgarður myndast. Þrýstingur á samskeytunum kýtti saman setið sem skófst af hafsbotninum og ormgrýti myndaðist. C. Nú hafa hreyfingar flust á nýrra misgengi

10 Katla 1918 Hekla

11 Krafla 1975 Eldfell Eldfell 1973 Surtsey Helstu jarðskjálftasvæðin

12 The great earthquake of 1906 devastated San Francisco, killing Staðir sem hafa orðið fyrir flóðbylgjum á síðustu árum. Myndun og mótun lands Útrænu öflin vinna síðan stöðugt að því að slétta úr ójöfnunum. Þetta eru: vindur vatn jöklar hiti/frost En hvaða áhrif hafa mennirnir á yfirborð jarðar?

13 Jökulsárgljúfur, Hafragilsfoss, móðan frá Dettifossi í fjarska. Súlurnar tvær til vinstri sýna aukinn rofmátt með auknum straumhraða en hann er táknaður með mismunandi löngum pílum. Súlurnar til hægri sýna hvernig flutningsgetan er bæði háð straumhraða og rennsli fljótsins Langsnið af vatnsfalli. Sýnd er gróf skipting á milli gruggs og botnskriðs. Lengst til hægri sýna pílurnar hlutfallslegan straumhraða eftir dýpt Jökulruðningur við Steinholtsjökul. Jökulruðningurinn verður að jökulbergi með tímanum milljón ára gamalt jökulberg í Suður Afríku Frostsprungur norðan Tómasarhaga á Sprengisandsleið

14 Opin rúst Þúfuveri í Þjórsárverum Rústirnar eru um 1m á hæð og á einni hefur mónum, sem er um 50 cm þykkur, verið flett ofan af ískjarnanum. Melarendur og melatíglar Þegar eldfjöll gjósa ofanjarðar er bergkvikan glóandi og kll kallast hraun. Eldstöðvar

15 85 86 Helstu tegundir eldstöðva eru: 1. Dyngjur sem verða þegar þunnfljótandi hraunkvika breiðist rólega yfir stórt svæði. 2. Eldkeilur sem verða þegar seigfljótandi hraunkvika myndar strítulaga fjall. Eldstöðvar Veðrun = molnun og eyðing bergs Hitabrigðaveðrun Frostveðrun (vatnkemst í sprungur, frýs og sprengir steininn). Sólsprenging (berg hitnar á stuttum tíma t.d. eftir kalda nótt kemur brennheitt sólskin, spenna myndast í berginu og það getur sprungið). Veðrun og rof Efnaveðrun Verður vegna mengunar sem berst aðallega með vatni (bæði ám og regni). Rof = flutningur jarðefna (í átt til sjávar eða staða sem standa lægra). Vatnsrof: vatn mótar yfirborð jarðar mest og flytur gríðarlegt magn af jarðvegi með sér. Veðrun og rof

16 Jökulrof: jöklar skríða fram, sverfa fjallstinda, víkka dali og flytja grjót, möl og mold á nýja staði. Veðrun og rof Jökulgarðar Vindrof: vindurinn feykir aðeins léttu jarðefni á lítt eða ógrónum svæðum. Veðrun og rof

17 Mennirnir valda gróður og jarðvegseyðingu með: skógarhöggi stórfelldri akuryrkju skepnubeit Veðrun og rof

18 Rof af mannavöldum Súrt regn (sem er menguð rigning) veldur efnaveðrun, þ.e. skemmir ekki bara gróður og vötn heldur líka hús og listaverk

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66 Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66.A.20(b) privileges The holder og an aircraft maintenance licence may not exercise its privileges unless: 1. In compliance

More information

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson Ritstuldarvarnir Sigurður Jónsson sigjons@hi.is Aðgangur að Turnitin 1. Beint í Turnitin á www.turnitin.com 2. Gegnum Moodle-námskeið Kennarar og nemendur halda sig í Moodleumhverfinu Fá frumleikaskýrslu

More information

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur CHEMISTRY The Central 9th Edition Hlutfallareikningur: AðA reikna út frá formúlum og efnajöfnum fnum Lavoisier: Massi varðveitist í efnahvörfum. : lýsa efnahvörfum. Efnajafna : Hvarfefni og myndefni: 2H

More information

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin Klettafjöllin og Grand Canyon 1 Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin Kristbjörg María Guðmundsdóttir Eitt af fallegustu handverkum náttúruaflanna er án efa að finna í vesturhluta Norður-Ameríku.

More information

Wilson hringrásin og myndun risameginlanda í jarðsögunni

Wilson hringrásin og myndun risameginlanda í jarðsögunni Wilson hringrásin og myndun risameginlanda í jarðsögunni 1 Wilson hringrásin og myndun risameginlanda í jarðsögunni Gísli Örn Bragason Gísli Örn Bragason. 2006 (nóvember) Wilson hringrásin og myndun risameginlanda

More information

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Samanburður vindmæla Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Haustþing Veðurfræðifélagsins 2011 Tegundir vindmæla Til eru margar mismunandi gerðir vindmæla sem byggja á mismunandi

More information

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010 Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra

More information

Hringrás kolefnis. Freyr Pálsson

Hringrás kolefnis. Freyr Pálsson Hringrás kolefnis Freyr Pálsson Freyr Pálsson. 2005 (nóvember): Hringrás kolefnis á jörðunni. Ritgerð í jarðsögu 1 við Háskóla Íslands. Kolefni er fjórða algengasta frumefnið í heiminum. Á jörðinni flyst

More information

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar 1 Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar Introduction to rotating machines 2 Grunnhugtök og meginþættir Klassískar gerðir véla Riðstraumsvélar Samfasavél (synchronous machine) Spanvél (induction machine

More information

Bjarni Tryggvason. Fór út í geim með geimferjunni Discovery ágúst Geimferðin tók 11daga 20 klst og 28 mínútur.

Bjarni Tryggvason. Fór út í geim með geimferjunni Discovery ágúst Geimferðin tók 11daga 20 klst og 28 mínútur. Bjarni Tryggvason Fór út í geim með geimferjunni Discovery 7. - 19. ágúst 1997. Geimferðin tók 11daga 20 klst og 28 mínútur. http://www.spacefacts.de/mission/english/sts-85.htm Bjarni Tryggvason Úti í

More information

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ / 1004720-1004720-3-ABC 2.1.2018 09::16 Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær»»» Reykjavík/HÍ 06:42 06:44 06:45 06:47 06:51 06:52 06: 07:17 07:18 07:22 07:28 07:29 07:31 07:32 07:34 07:36 07:38

More information

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND INDEX I. Regional Partnerships Official Partners of the OPEN DAYS 2011 East Iceland... 3 Austurlands... 5 2 I. Regional

More information

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Stóra myndin Uppbygging þekkingarsamfélags Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Bakgrunnur Viðskiptaráð Íslands 1 Yfirlit 1. Hvað eru þekkingarkjarnar? 2. Hvað

More information

Sólin, virkni hennar og hvernig mismunandi virkni hefur áhrif á veðurfar jarðar

Sólin, virkni hennar og hvernig mismunandi virkni hefur áhrif á veðurfar jarðar Sólin 1 Sólin, virkni hennar og hvernig mismunandi virkni hefur áhrif á veðurfar jarðar Ásgerður Kristrún Sigurðardóttir Það eru fáir sem ekki hafa horft upp í dimman næturhimin á vetrarkvöldi og dáðst

More information

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ný tilskipun um persónuverndarlög UT Messa SKÝ, 9. febrúar 2012 Hörður Helgi Helgason Um fyrirlesara 1999 2000-03 2003-06 2006- Héraðsdómslögmaður Persónuvernd Ráðgjafi, evrópsk persónuv.lög LM lögmenn -> Landslög munið #utmessan Boligen

More information

Ég vil læra íslensku

Ég vil læra íslensku Ég vil læra íslensku 16 Föt Föt Évlí - 16 föt 1 hlusta Generated by Foxit PDF Creator Foxit Software benda lita teikna klippa líma strákur stelpa ekki stelpa/ekki strákur hugsa Évlí - 16 föt 2 hlusta íslenskur

More information

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. í sálfræði 103 á vorönn 2008 um viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. Rannsóknin á að gera grein fyrir afstöðu nemenda við Menntaskólanum á Egilsstöðum til nýgerða breytinga á stoðtímakerfi

More information

Stjörnufræði og myndmennt

Stjörnufræði og myndmennt Stjörnufræði og myndmennt Samþætting námsgreina Kennsluhandbók myndmennt Lokaverkefni B. Ed. náms. Árný J. Stefánsdóttir og Nína H.Guðmundsdóttir Maí 2007 2 Leiðsagnarkennari Stefán Bergmann Efnisyfirlit

More information

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila desember 2016 VIÐMIÐ TEGUND FYRIRTÆKIS

More information

Lengsta fjallakeðja á Jörðinni!

Lengsta fjallakeðja á Jörðinni! AMERÍKA 1 Lengsta fjallakeðja á Jörðinni! Meðfram allri vesturströnd Ameríku liggja Cordillerafjöll. Í S-Ameríku eru þau kölluð: Andesfjöll Í N-Ameríku skiptast þau í: Klettafjöll (Rocky Mountains), Strandfjöll

More information

Aldur og þróun gossins í Stórhöfða á Heimaey?

Aldur og þróun gossins í Stórhöfða á Heimaey? Aldur og þróun gossins í Stórhöfða á Heimaey? Óttar Steingrímsson Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóli Íslands 2011 i Aldur og þróun gossins í Stórhöfða á Heimaey? Óttar Steingrímsson 10 eininga ritgerð

More information

VIÐAUKI 11. Aðalskipulag Hveragerðis. Hveragerði og nágrenni Jarðfræði-, jarðhita- og grunnvatnskort. Jarðhitamælingar sumarið kort

VIÐAUKI 11. Aðalskipulag Hveragerðis. Hveragerði og nágrenni Jarðfræði-, jarðhita- og grunnvatnskort. Jarðhitamælingar sumarið kort VIÐAUKI 11 Aðalskipulag Hveragerðis Hveragerði og nágrenni Jarðfræði-, jarðhita- og grunnvatnskort Jarðhitamælingar sumarið 2005 2 kort Hveragerði Hitamælingar í jarðvegi og sprungur Kristján Sæmundsson

More information

Saga fyrstu geimferða

Saga fyrstu geimferða Lokaverkefni 2015 Réttarholtsskóli Saga fyrstu geimferða Arnar Freyr Jónsson og Oddur Kjartansson 10.FG Hópur 26 Geimöldin Árið 1957 hófst hin svokallaða geimöld sem síðar átti eftir að verða frumkvöðullinn

More information

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós XML-þjónustan veitir aðgang að nýjum norðurljósagögnum Veðurstofunnar sem birt eru á www.vedur.is. Slóð XML-þjónustunnar er http://xmlweather.vedur.is/aurora?op=xml&type=index

More information

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Ari Ólafsson dósent í tilraunaeðlisfræði Eðlisfræðiskor HÍ og Raunvísindastofnun Háskólans Tilraunahúsið p.1/18 Sýnishorn af markmiðum ríkisvalds í menntamálum

More information

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2 1 Examples 2 Sýnidæmi 2 2 Example 25-1 Gefið er 3 fasa, 3 teina raforkukerfi samkvæmt meðfylgjandi einlínumynd. Allar stærðir á myndinni eru í einingakerfinu ( per unit ). Seríuviðnám háspennulínanna er

More information

JARÐHITI, GOSSTÖÐVAR OG SKILYRÐI TIL VATNSSÖFNUNAR Í GRÍMSVÖTNUM Magnús Tumi Guðmundsson Þórdís Högnadóttir Kirsty Langley

JARÐHITI, GOSSTÖÐVAR OG SKILYRÐI TIL VATNSSÖFNUNAR Í GRÍMSVÖTNUM Magnús Tumi Guðmundsson Þórdís Högnadóttir Kirsty Langley JARÐHITI, GOSSTÖÐVAR OG SKILYRÐI TIL VATNSSÖFNUNAR Í GRÍMSVÖTNUM 2001-2002 Magnús Tumi Guðmundsson Þórdís Högnadóttir Kirsty Langley Raunvísindastofnun Háskólans Febrúar 2003 RH-01-2003 1 ÁGRIP Í kjölfar

More information

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Áhrif lofthita á raforkunotkun Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Júlí 2017 Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Orkustofnun Júlí 2017 Útgefandi: Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík Sími: 569 6000, Fax, 568

More information

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu? Upphaf mælinga í uppsjávarskipum Sigurjón Arason Yfirverkfræðingur Matís ohf. og Prófessor, Háskóli Íslands Dr. Magnea G. Karlsdóttir; Fagstjóri, Matís ohf. Ásbjörn Jónsson; Verkefnastjóri, Matís ohf Magnús

More information

OKTÓBER 2006 SKÝRSLA 24-06 ITI 0612/EUT08 8HK3481 V IÐLOÐUN ÖRVERA VIÐ YFIRBORÐ Í VATNI - VARMAFRÆÐILEG NÁLGUN - Guðmundur Gunnarsson, Iðntæknistofnun Birna Guðbjörnsdóttir, Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins

More information

Samanburður á milli heildarúrkomu á og afrennslis af vatnasviði Sandár í Þistilfirði á fimm ára tímabili ( ) Ragnar Hlynsson

Samanburður á milli heildarúrkomu á og afrennslis af vatnasviði Sandár í Þistilfirði á fimm ára tímabili ( ) Ragnar Hlynsson Samanburður á milli heildarúrkomu á og afrennslis af vatnasviði Sandár í Þistilfirði á fimm ára tímabili (2004-2008) Ragnar Hlynsson Jarðvísindadeild Háskóli Íslands 2016 Samanburður á milli heildarúrkomu

More information

LV Breytingar á grunnvatns- og jarðvatnsborði á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar

LV Breytingar á grunnvatns- og jarðvatnsborði á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar LV-2014-021 Breytingar á grunnvatns- og jarðvatnsborði á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar Mælingar með samanburði á gervitunglamyndum frá 2002, 2010 og 2012 Lykilsíða Skýrsla LV nr: LV 2014 021 Dags: 19.02.2014

More information

JARÐHITI Í GRÍMSVÖTNUM ÁRIÐ 2004 TENGSL ELDGOSS OG JARÐHITA. Magnús Tumi Guðmundsson Þórdís Högnadóttir

JARÐHITI Í GRÍMSVÖTNUM ÁRIÐ 2004 TENGSL ELDGOSS OG JARÐHITA. Magnús Tumi Guðmundsson Þórdís Högnadóttir JARÐHITI Í GRÍMSVÖTNUM ÁRIÐ 2004 TENGSL ELDGOSS OG JARÐHITA Magnús Tumi Guðmundsson Þórdís Högnadóttir Jarðvísindastofnun Háskólans Febrúar 2005 RH-02-2005 1 ÁGRIP Með kortlagningu Grímsvatnasvæðisins

More information

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Morgunverðarfundur Ferðamálastofu Grand hótel, Reykjavík 14. apríl 2011 Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Dr. Edward H. Huijbens Forstöðumaður /

More information

Þorsteinn Sæmundsson *, Halldór G. Pétursson #, Höskuldur Búi Jónsson # & Helgi Páll Jónsson*

Þorsteinn Sæmundsson *, Halldór G. Pétursson #, Höskuldur Búi Jónsson # & Helgi Páll Jónsson* Kortlagning á sigi á Siglufjarðarvegi um Almenninga Lokaskýrsla 2004 Unnið fyrir Vegagerð ríkisins Þorsteinn Sæmundsson *, Halldór G. Pétursson #, Höskuldur Búi Jónsson # & Helgi Páll Jónsson* * Náttúrustofa

More information

Sólheimajökull: Hættumat vegna lítilla og meðalstórra jökulhlaupa

Sólheimajökull: Hættumat vegna lítilla og meðalstórra jökulhlaupa Sólheimajökull: Hættumat vegna lítilla og meðalstórra jökulhlaupa Magnús Tumi Guðmundsson, Þórdís Högnadóttir Jarðvísindastofnun Háskólans Björn Oddsson Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra Unnið fyrir

More information

Eiga gerlar þátt í ummyndun basaltgjóskunnar í Surtsey?

Eiga gerlar þátt í ummyndun basaltgjóskunnar í Surtsey? BÚVÍSINDI ICEL. AGR. SCI. 1, 1996: 273 289 Eiga gerlar þátt í ummyndun basaltgjóskunnar í Surtsey? SVEINN P. JAKOBSSON Náttúrufræðistofnun Íslands, Hlemmi 3, 15 Reykjavík YFIRLIT Upphaf Surtseyjarelda

More information

Ofbeit í sjó orsök landeyðingar Hugleiðingar um áhrif skollakopps á landrof í ljósi þróunar í Kollsvík

Ofbeit í sjó orsök landeyðingar Hugleiðingar um áhrif skollakopps á landrof í ljósi þróunar í Kollsvík Valdimar Össurarson Ofbeit í sjó orsök landeyðingar Hugleiðingar um áhrif skollakopps á landrof í ljósi þróunar í Kollsvík VÖ/jan/2017 Efni Inngangur... 3 Viðfangsefni og tilgáta... 4 Offjölgun skollakopps...

More information

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi í norðaustanverðu Atlantshafi Jóhann Sigurjónsson Hafrannsóknastofnun Grand Hótel, Reykjavík, 21.-22. nóvember 2013 Efni erindis Deilistofnar Ástand og horfur Uppsjávar þríeykið Norsk-íslensk síld-kolmunni-makríll

More information

LV Úttekt og mælingar á áfoki við strönd Hálslóns

LV Úttekt og mælingar á áfoki við strönd Hálslóns LV-2014-094 Úttekt og mælingar á áfoki við strönd Hálslóns Lykilsíða Skýrsla LV nr: LV-2014-094 Dags: október 2014 Fjöldi síðna: 26 Upplag: Rafræn Dreifing: Birt á vef LV Opin Takmörkuð til Titill: Úttekt

More information

Náttúrustofa Vestfjarða

Náttúrustofa Vestfjarða Náttúrustofa Vestfjarða Jarðfræði Bolungarvíkur Skýrsla unnin fyrir Framkvæmdasýslu ríkisins Frummat á umhverfisáhrifum vegna snjóflóðavarna í Bolungarvík Jón Reynir Sigurvinsson jarðverkfræðingur Nóvember

More information

Landbúnaður og losun gróðurhúsalofttegunda

Landbúnaður og losun gróðurhúsalofttegunda Fræðaþing landbúnaðarins 2005 Landbúnaður og losun gróðurhúsalofttegunda Jón Guðmundsson, jong@rala.is; jong@lbhi.is Hlynur Óskarsson, hlynur@rala.is; hlynur@lbhi.is Landbúnaðarháskóla Íslands Keldnaholti.

More information

Fjallkrækill Fyrsta fórnarlamb hlýnandi loftslags á Íslandi?

Fjallkrækill Fyrsta fórnarlamb hlýnandi loftslags á Íslandi? Ritrýnd grein Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Hörður Kristinsson Fjallkrækill Fyrsta fórnarlamb hlýnandi loftslags á Íslandi? S íðustu áratugina hafa menn mikið velt fyrir sér áhrifum hlýnandi

More information

Umhverfi Íslandsmiða

Umhverfi Íslandsmiða Íslenskur sjávarútvegur Auðlind úr hafinu á alþjóðamarkaði Umhverfi Íslandsmiða Hreiðar Þór Valtýsson Landgrunnið við Ísland og 200 mílna efnahagslögsagan í kringum landið. Grynnsti hluti hafsins er ljósblár

More information

Jarðskjálftavirkni við Blöndulón og kortlagning sprungna með smáskjálftum. Sigurlaug Hjaltadóttir Kristín S. Vogfjörð Gunnar B.

Jarðskjálftavirkni við Blöndulón og kortlagning sprungna með smáskjálftum. Sigurlaug Hjaltadóttir Kristín S. Vogfjörð Gunnar B. Jarðskjálftavirkni við Blöndulón 1991 2017 og kortlagning sprungna með smáskjálftum Sigurlaug Hjaltadóttir Kristín S. Vogfjörð Gunnar B. Guðmundsson Skýrsla VÍ 2018-001 Jarðskjálftavirkni við Blöndulón

More information

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Q1. Ert þú karl eða kona? Karl 229 19.83% Kona 926 80.17% Fjöldi 1155 Q2. Á hvaða aldursbili ert þú? 30 ára eða yngri 190 16.42% 31-40 ára 257 22.21% 41-50 ára 312 26.97%

More information

HÖRÐNUN STEYPU ÁHRIF STEYPUHITA Á STEYPUSPENNUR. Gylfi Magnússon Mars Borgartún Reykjavík

HÖRÐNUN STEYPU ÁHRIF STEYPUHITA Á STEYPUSPENNUR. Gylfi Magnússon Mars Borgartún Reykjavík ÁHRIF STEYPUHITA Á STEYPUSPENNUR Gylfi Magnússon Mars 2012 www.vso.is Borgartún 20 585 9000 105 Reykjavík vso@vso.is Gylfi Magnússon S:\2008\08299\v\Greinargerð\Hordnun steypu-ahrif hita a steypuspennur.docx

More information

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar Þórólfur Guðnason yfirlæknir Sóttvarnalæknir, Embætti landlæknis Nóvember 2014 Gastegundir frá eldgosum >95% H 2 O, CO 2 SO 2

More information

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Power Point leiðbeiningar Sjónarhorn View Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Outline view - Yfirlitshamur Hér er hægt að rita minnispunkta við hverja glæru fyrir þann sem

More information

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: HAGTÖLUR VR

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: HAGTÖLUR VR September 216 Efnahagsyfirlit VR er gefið út í tengslum við mánaðarlega stjórnarfundi félagsins. Yfirlitið er samantekt á hagtölum og öðru efni sem tengist vinnumarkaðs- og kjaramálum og er tilgangurinn

More information

Jarðfræði- og jarðhitakort af Torfajökulssvæðinu. Unnið fyrir Auðlindadeild Orkustofnunar. OS-2001/036 Maí Orkustofnun Rannsóknasvið

Jarðfræði- og jarðhitakort af Torfajökulssvæðinu. Unnið fyrir Auðlindadeild Orkustofnunar. OS-2001/036 Maí Orkustofnun Rannsóknasvið Verknr. 8-720102 Kristján Sæmundsson Guðmundur Ómar Friðleifsson Í Torfajökli Jarðfræði- og jarðhitakort af Torfajökulssvæðinu Unnið fyrir Auðlindadeild Orkustofnunar OS-2001/036 Maí 2001 ISBN 9979-68-074-1

More information

Greinargerð: Áhættuskuldbindingar Björgólfs Thors Björgólfssonar og tengdra aðila

Greinargerð: Áhættuskuldbindingar Björgólfs Thors Björgólfssonar og tengdra aðila Yfirlýsing frá Björgólfi Thor Björgólfssyni Lánin verða gerð upp að fullu Í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis er á nokkrum stöðum fjallað um lán mín og tengdra aðila. Eins og fram kom í grein sem ég skrifaði

More information

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR Ingvar Örn Ingvarsson Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar Samgöngufundur á Norðurlandi, 19. nóvember 2015 Meginstoðir stefnu og lykilárangursþættir

More information

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík Notkun merkis Veðurstofu Íslands Veðurstofa Íslands Bústaðavegur 9 150 Reykjavík +354 522 60 00 +354 522 60 01 vedur@vedur.is Maí 2009 2 Efnisyfirlit Merki 3 Litanotkun 5 Merki í fleti 6 Stærð merkisins

More information

Þríhnúkagígur. Jarðfræðirannsóknir og tillögur vegna gangagerðar. Kristján Sæmundsson. Unnið fyrir Þríhnúka ehf. Greinargerð

Þríhnúkagígur. Jarðfræðirannsóknir og tillögur vegna gangagerðar. Kristján Sæmundsson. Unnið fyrir Þríhnúka ehf. Greinargerð Þríhnúkagígur Jarðfræðirannsóknir og tillögur vegna gangagerðar Kristján Sæmundsson Unnið fyrir Þríhnúka ehf. Greinargerð ÍSOR-06144 Verknr.: 500-078 09.11.2006 ÍSLENSKAR ORKURANNSÓKNIR Reykjavík: Orkugarður,

More information

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write Veflæga heimildaskráningarforritið EndNote Web er notað til að halda utan um tilvísanir og búa til heimildaskrár. Hægt er að flytja tilvísanir úr bókasafnsskrám og gagnasöfnum inn í forritið. EndNote Web

More information

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands 2. nóvember 2015 Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands Samantekt Markmið þessarar rannsóknar er að

More information

Íshellar í Vatnajökulsþjóðgarði

Íshellar í Vatnajökulsþjóðgarði Íshellar í Vatnajökulsþjóðgarði Aðferðir við mat á áhættu Magnús Tumi Guðmundsson, Finnur Pálsson Jarðvísindastofnun Háskólans Jón Gauti Jónsson Mountain Tours Lokauppkast Raunvísindastofnun Háskólans

More information

Hrafnabjörg í Bárðardal

Hrafnabjörg í Bárðardal LV-2004/012 Hrafnabjörg í Bárðardal Jarðfræðiathuganir og jarðfræðikort ÍSOR-2003/024 Janúar 2004 - 3 - UPPLÝSINGABLAÐ Skýrsla nr: LV-2004/012 ÍSOR-2003/024 Dags: Janúar 2004 Fjöldi síðna: 37 Upplag: 25

More information

Kulferli, frost og mold

Kulferli, frost og mold Rit LbhÍ nr. 26 Kulferli, frost og mold Ólafur Arnalds 2010 Rit LbhÍ nr. 26 ISSN 1670-5785 Kulferli, frost og mold Ólafur Arnalds Febrúar 2010 Landbúnaðarháskóli Íslands, umhverfisdeild Efnisyfirlit

More information

Setdældir í íslenskum gosbeltum. Hanna Rósa Hjálmarsdóttir

Setdældir í íslenskum gosbeltum. Hanna Rósa Hjálmarsdóttir Setdældir í íslenskum gosbeltum Hanna Rósa Hjálmarsdóttir Jarðvísindadeild Háskóli Íslands 2010 Setdældir í íslenskum gosbeltum Hanna Rósa Hjálmarsdóttir 10 eininga ritgerð sem er hluti af Baccalaureus

More information

1.3 Jean Luc Nancy um skynjun og tilveru Almennt um innsetningar Judith Rugg um innra og ytra rými... 11

1.3 Jean Luc Nancy um skynjun og tilveru Almennt um innsetningar Judith Rugg um innra og ytra rými... 11 Samantekt Í þessari ritgerð er fjallað um rými og innsetningar og sérstaklega verk Elínar Hansdóttur Path og Parallax. Elín er ungur, íslenskur listamaður sem hefur vakið mikla athygli á síðustu árum með

More information

Tjónagreining á brúnni yfir Steinavötn í Suðursveit

Tjónagreining á brúnni yfir Steinavötn í Suðursveit Tjónagreining á brúnni yfir Steinavötn í Suðursveit Halldór Bogason Umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóli Íslands Tjónagreining á brúnni yfir Steinavötn í Suðursveit Halldór Bogason 30 eininga

More information

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla 2012

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla 2012 NÍ-13004 Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla Borgþór Magnússon og Sigmar Metúsalemsson Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2013/037 Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla Borgþór

More information

Stálgrindur eða snjóflóðanet? Val á tegund stoðvirkja fyrir íslenskar aðstæður

Stálgrindur eða snjóflóðanet? Val á tegund stoðvirkja fyrir íslenskar aðstæður Veðursvið VS TóJ 2004 04 Stálgrindur eða snjóflóðanet? Val á tegund stoðvirkja fyrir íslenskar aðstæður Tómas Jóhannesson 5.10.2004 Inngangur Upptakastoðvirki eru byggð á upptakasvæðum snjóflóða til þess

More information

Grafísk hönnun og hip-hop Þróun umslagahönnunar í hip-hop tónlist

Grafísk hönnun og hip-hop Þróun umslagahönnunar í hip-hop tónlist Grafísk hönnun og hip-hop Þróun umslagahönnunar í hip-hop tónlist Daði Oddberg Einarsson Lokaritgerð til BA-prófs Listaháskóli Íslands Hönnunar- og arkitektúrdeild Desember 2016 Grafísk hönnun og hip-hop

More information

Frostþol ungrar steypu. Kristján Andrésson

Frostþol ungrar steypu. Kristján Andrésson Frostþol ungrar steypu Kristján Andrésson Umhverfis- og byggingarverkfræði Háskóli Íslands 2015 Frostþol ungrar steypu Kristján Andrésson 60 eininga ritgerð sem er hluti af Magister Scientiarum gráðu

More information

Landris á Vatnajökulssvæðinu metið með GPS landmælingum

Landris á Vatnajökulssvæðinu metið með GPS landmælingum Landris á Vatnajökulssvæðinu metið með GPS landmælingum Hildur María Friðriksdóttir Jarðvísindadeild Háskóli Íslands 2014 Landris á Vatnajökulssvæðinu metið með GPS landmælingum Hildur María Friðriksdóttir

More information

Wind to Hot water MILL Detailed Specifications

Wind to Hot water MILL Detailed Specifications MILL 2700 Detailed Specifications Generator Type 3 phase generator with high-quality permanent magnets. Cast aluminium body. Generator Weight 25 kg Blade/Rotor Construction 3 Blades, Advanced injection

More information

Efasemdir um hnattræna hlýnun Hinn vísindalegi leiðarvísir

Efasemdir um hnattræna hlýnun Hinn vísindalegi leiðarvísir Efasemdir um hnattræna hlýnun Hinn vísindalegi leiðarvísir John Cook skeptical science.com Þakkir Hinn vísindalegi leiðarvísir um efasemdir hnattrænnar hlýnunnar eftir John Cook (skepticalscience.com).

More information

Hljóðvist, rafsvið og segulsvið

Hljóðvist, rafsvið og segulsvið Hljóðvist, rafsvið og segulsvið EFLA Verkfræðistofa Jón Bergmundsson rafmagnsverkfræðingur Dr Ragnar Kristjánsson rafmagnsverkfræðingur Árni Guðni Einarsson rafmagnstæknifræðingur Apríl 2009 2 Efnisyfirlit

More information

Langtímaspá um kolefnisbindingu nýskógræktar

Langtímaspá um kolefnisbindingu nýskógræktar 522 Fræðaþing landbúnaðarins 4, 2007 Langtímaspá um kolefnisbindingu nýskógræktar Arnór Snorrason Rannsóknastöð Skógræktar, Mógilsá Inngangur Samkvæmt Kyótóbókuninni við Rammasamning Sameinuðu þjóðanna

More information

HVERNIG Á AÐ META ÁHÆTTU?

HVERNIG Á AÐ META ÁHÆTTU? 85 HVERNIG Á AÐ META ÁHÆTTU? Það er hægt að mæla áhættu og minnka hana. Árið 1988 var ávöxtun á hlutabréfum Flugleiða 47,2% en þremur árum síðar, árið 1991, var hún neikvæð um 11,9%. Ávöxtun spariskírteina

More information

Skriðuhætta við Reyki, Hjaltadal í Skagafirði

Skriðuhætta við Reyki, Hjaltadal í Skagafirði Skriðuhætta við Reyki, Hjaltadal í Skagafirði Halldór G. Pétursson Unnið fyrir Snjóflóðadeild Veðurstofunnar NÍ-98004 Akureyri, maí 1998 EFNISYFIRLIT 1 INNGANGUR 1 2 STAÐHÆTTIR 1 2.1 Aðstæður á hallinu

More information

Viðauki 2e Tæknikröfur um búnað við fullan aðgang

Viðauki 2e Tæknikröfur um búnað við fullan aðgang Viðauki 2e Tæknikröfur um búnað við fullan aðgang September 2010 Efnisyfirlit 1. Tílvísanir... 3 2. Skýringar á kröfum til búnaðar... 3 3. Yfirlit yfir tækjabúnað sem tengja má koparlínu við fullan aðgang...

More information

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum Raddir fjölbreyttra kennarahópa Sólveig Karvelsdóttir, lektor, HÍ Hafdís Guðjónsdóttir, dósent, HÍ Rannsóknin er hluti af tveimur rannsóknum Fjölbreyttir kennarahópar

More information

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013 Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013 Svíþjóð - stjórnsýslan Þrjú formleg stjórnsýslustig Sveitarfélög, 290 talsins (Local level) Lén, 20 talsins (Regional level) Landsstjórn, 349 þingmenn (National

More information

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og 2006. Kolbeinn Árnason Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir CORINE: Coordination of information on the environment eða: Samræming umhverfisupplýsinga

More information

Skagafjarðardalir jarðfræði

Skagafjarðardalir jarðfræði Skagafjarðardalir jarðfræði Aðstæður til jarðgangagerðar fyrir virkjun við Skatastaði Árni Hjartarson Unnið fyrir Landsvirkjun og Héraðsvötn ehf. ÍSOR-2007/012 Verknr.: 500075 Skagafjarðardalir - Jarðfræði

More information

I. YFIRLIT UM HÆTTU VEGNA ELDGOSA OG HLAUPA EYJAFJALLAJÖKLI FRÁ VESTURHLUTA MÝRDALSJÖKULS OG

I. YFIRLIT UM HÆTTU VEGNA ELDGOSA OG HLAUPA EYJAFJALLAJÖKLI FRÁ VESTURHLUTA MÝRDALSJÖKULS OG I. YFIRLIT UM HÆTTU VEGNA ELDGOSA OG HLAUPA FRÁ VESTURHLUTA MÝRDALSJÖKULS OG EYJAFJALLAJÖKLI Magnús Tumi Guðmundsson 1, Jónas Elíasson 2, Guðrún Larsen 1, Ágúst Gunnar Gylfason 3, Páll Einarsson 1, Tómas

More information

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki NÍ-11001 Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla 2010 Borgþór Magnússon Unnið fyrir Landsvirkjun Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla 2010 Borgþór Magnússon Unnið fyrir Landsvirkjun

More information

MARKAÐSSETNING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS Á ERLENDUM MÖRKUÐUM UNDIR VÖRUMERKINU REYKJAVÍK. Vörumerkið Reykjavík

MARKAÐSSETNING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS Á ERLENDUM MÖRKUÐUM UNDIR VÖRUMERKINU REYKJAVÍK. Vörumerkið Reykjavík MARKAÐSSETNING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS Á ERLENDUM MÖRKUÐUM UNDIR VÖRUMERKINU REYKJAVÍK Hjörtur Smárason, janúar 2014 Borgir og mikilvægi þeirra í framtíðinni Borgir eru í auknum mæli að taka yfir hlutverk

More information

Sjávarstöðubreytingar. Halldór Björnsson, VÍ

Sjávarstöðubreytingar. Halldór Björnsson, VÍ Sjávarstöðubreytingar Halldór Björnsson, VÍ Almennt yfirlit um sjávarstöðubreytingar Líta má á yfirborð sjávar sem jafnmættisflöt í þyngdarsviði jarðar Á þessu eru þó nokkur frávik Aflrænt frávik: ríkjandi

More information

Brennisteinsvetni í Hveragerði

Brennisteinsvetni í Hveragerði Þróun 2014-022 Reykjavík, september 2014 Brennisteinsvetni í Hveragerði September 2012 mars 2014 Snjólaug Ólafsdóttir EBS-411-01 Útgefandi: Orkuveita Reykjavíkur Útgáfudagur: September 2014 Umsjón og ábyrgð:

More information

Greinargerð Ásdís Auðunsdóttir Guðmundur Hafsteinsson Trausti Jónsson. Greinargerð um veðurfar og hafís á Drekasvæði (Jan Mayen-hrygg)

Greinargerð Ásdís Auðunsdóttir Guðmundur Hafsteinsson Trausti Jónsson. Greinargerð um veðurfar og hafís á Drekasvæði (Jan Mayen-hrygg) Greinargerð 07002 Ásdís Auðunsdóttir Guðmundur Hafsteinsson Trausti Jónsson Greinargerð um veðurfar og hafís á Drekasvæði (Jan Mayen-hrygg) VÍ-VS-02 Reykjavík Febrúar 2007 Greinargerð um veðurfar og hafís

More information

Rannsóknir á eiginleikum setbergs í Norðfjarðargöngum og Óshlíðargöngum

Rannsóknir á eiginleikum setbergs í Norðfjarðargöngum og Óshlíðargöngum Rannsóknir á eiginleikum setbergs í Norðfjarðargöngum og Óshlíðargöngum Rannsóknarskýrsla, unnin fyrir Vegagerðina Júlí 2010 Mannvit Verkfræðistofa Grensásvegur 1 108 Reykjavík Sími: 422 3000 Fax: 422

More information

LV Greining á grunnvatnsmælingum á Þjórsár- og Tungnaársvæði 2015

LV Greining á grunnvatnsmælingum á Þjórsár- og Tungnaársvæði 2015 LV-2016-038 Greining á grunnvatnsmælingum á Þjórsár- og Tungnaársvæði 2015 Lykilsíða Skýrsla LV nr: LV-2016-038 Dags: mars 2016 Fjöldi síðna: 127 Upplag: 3 Dreifing: Birt á vef LV Opin Takmörkuð til Titill:

More information

Jökulhlaup í Sveðju í júlí 2011:

Jökulhlaup í Sveðju í júlí 2011: Jökulhlaup í Sveðju í júlí 2011: Íssjármælingar við Hamarsketil vorin 2013, 2014 og 2015 og yfirborðshæðarbreytingar í katlinum og nágrenni hans 1998-2015 Eyjólfur Magnússon, Finnur Pálsson, Magnús T.

More information

Sumargötur Vettvangsrannsókn á Laugavegi og Skólavörðustíg sumarið 2013

Sumargötur Vettvangsrannsókn á Laugavegi og Skólavörðustíg sumarið 2013 Sumargötur Vettvangsrannsókn á Laugavegi og Skólavörðustíg sumarið 213 Páll Jakob Líndal janúar 214 Sumargötur 213. Samantekt vettvangsrannsóknar Inngangur Í vettvangskönnun þeirri sem hér er kynnt voru

More information

Gönguhegðun ýsu í Hvalfirði

Gönguhegðun ýsu í Hvalfirði Gönguhegðun ýsu í Hvalfirði Rannsóknir 2009-2011 Jóhannes Sturlaugsson Erlendur Geirdal Guðmundur Geirdal Laxfiskar Maí 2012 Ágrip Jóhannes Sturlaugsson, Erlendur Geirdal og Guðmundur Geirdal. 2012. Gönguhegðun

More information

Helstu niðurstöður loftgæðamælinga við leikskólann Steinahlíð og tilraunir með rykbindingar, - tímabilið 16. febrúar - 20.

Helstu niðurstöður loftgæðamælinga við leikskólann Steinahlíð og tilraunir með rykbindingar, - tímabilið 16. febrúar - 20. USR - 29 Helstu niðurstöður loftgæðamælinga við leikskólann Steinahlíð og tilraunir með rykbindingar, - tímabilið 16. febrúar - 2. apríl 29 - Anna Rósa Böðvarsdóttir Heilbrigðisfulltrúi Heilbrigðiseftirlit

More information

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012 Nr. 28/32 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012 2013/EES/28/07 frá 8. júní 2012 um framkvæmdarreglur vegna beitingar 16. gr.

More information

Nr. 10 desember RF pistlar. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins LOS OG SPRUNGUR Í FISKI. Jónas Bjarnason

Nr. 10 desember RF pistlar. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins LOS OG SPRUNGUR Í FISKI. Jónas Bjarnason Nr. 10 desember 1998 RF pistlar Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins LOS OG SPRUNGUR Í FISKI Jónas Bjarnason Los og sprungur í fiski INNGANGUR Íslenskir fiskimenn og fólk í fiskiðnaði hefur lengi þekkt að fersk

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr. 54 8. árgangur

More information

Greinargerð Trausti Jónsson. Sveiflur III Árstíðasveiflur á Íslandi

Greinargerð Trausti Jónsson. Sveiflur III Árstíðasveiflur á Íslandi Greinargerð 33 Trausti Jónsson Sveiflur III Árstíðasveiflur á Íslandi VÍ-ÚR1 Reykjavík Október Árstíðasveiflur Inngangur Hér verður fjallað um árstíðasveiflu nokkurra veðurþátta á Íslandi. Mest er stuðst

More information

Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/ /10

Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/ /10 Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/04-2009/10 Stefán Hrafn Jónsson Háskóli Íslands, Landlæknisembættið Margrét Héðinsdóttir Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins

More information

Fornleifarannsókn í Kringilsárrana

Fornleifarannsókn í Kringilsárrana Guðný Zoëga Fornleifarannsókn í Kringilsárrana Leifar leitarmannakofa í Kringilsárrana Byggðasafn Skagfirðinga Rannsóknaskýrslur 2013/137 Byggðasafn Skagfirðinga 2013/137 Fornleifarannsókn í Kringilsárrana

More information

Gögn um Kötlugosið 1918: Ljósmyndir Kjartans Guðmundssonar úr ferðum á Mýrdalsjökul í júní og september 1919

Gögn um Kötlugosið 1918: Ljósmyndir Kjartans Guðmundssonar úr ferðum á Mýrdalsjökul í júní og september 1919 Gögn um Kötlugosið 1918: Ljósmyndir Kjartans Guðmundssonar úr ferðum á Mýrdalsjökul í júní og september 1919 Magnús T. Guðmundsson Þórdís Högnadóttir Raunvísindastofnun Háskólans maí 2001 RH-08-2001 1

More information

LV Hávellutalningar á Lagarfljóti og á vötnum í Fljótsdalsheiði 2011

LV Hávellutalningar á Lagarfljóti og á vötnum í Fljótsdalsheiði 2011 LV-2012-036 Hávellutalningar á Lagarfljóti og á vötnum í Fljótsdalsheiði 2011 LV-2012-036 Hávellutalningar á Lagarfljóti og á vötnum í Fljótsdalsheiði 2011 Mars 2012 Efnisyfirlit Inngangur... 5 Rannsóknasvæði...

More information

Hugvísindasvið. Lesið í landið. Fyrirbærafræði, fornleifaskráning og menningarlandslag. Ritgerð til B.A.-prófs. Ásta Hermannsdóttir

Hugvísindasvið. Lesið í landið. Fyrirbærafræði, fornleifaskráning og menningarlandslag. Ritgerð til B.A.-prófs. Ásta Hermannsdóttir Hugvísindasvið Lesið í landið Fyrirbærafræði, fornleifaskráning og menningarlandslag Ritgerð til B.A.-prófs Ásta Hermannsdóttir Janúar 2011 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Fornleifafræði Lesið í landið

More information