Sjúkrahúsið á Akureyri

Size: px
Start display at page:

Download "Sjúkrahúsið á Akureyri"

Transcription

1 Sjúkrahúsið á Akureyri 2007

2 Útgefandi árssk rslu: Sjúkrahúsi á Akureyri Ábyrg arma ur: Halldór Jónsson, forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri Umsjón, textager og prófarkalestur: Sjúkrahúsi á Akureyri og FREMRI Almannatengsl Umbrot: Sjúkrahúsi á Akureyri og FREMRI Almannatengsl Hönnun kápu: Prentsmi jan.is Athugi : Sk rslan er eingöngu í netútgáfu, á sló inni Sí a 2 af 128

3 Efnisyfirlit Stjórnendur... 5 Skipurit... 7 Fylgt úr hla i... 8 Sk rsla framkvæmdastjórnar... 9 Hjúkrunarrá Læknará Starfsmannará Stu ningsteymi starfsmanna Si anefnd Starfsemi einstakra deilda og jónustu átta Apótek FSA Atvikanefnd Augnlækningadeild Áfallateymi Barna- og unglingage deild Barnadeild Bókasafn Bæklunardeild Dau hreinsunardeild Eldhús Endurhæfingardeild Fræ slu og rannsóknará Ge deild Gjörgæsludeild Gæ ará Handlækningadeild Háls-, nef- og eyrnadeild Hjúkrunardeildin Sel Kvennadeild Lyflækningadeildir Læknaritarar Meinafræ ideild Myndgreiningadeild Rannsóknadeild Sjúkraflug Sjúkraflutningaskólinn Skrifstofa fjármála Speglunardeild Slysa- og brá amóttaka Starfsmanna jónusta Svæfinga- og skur deild Trúarleg jónusta Tækni- og innkaupadeild Tölvu- og uppl singatæknideild Öldrunarlækningadeild Ársreikningur Áritun forstjóra Áritun óhá s endursko anda Rekstrarreikningur ársins Efnahagsreikningur 31. desember Reikningsskilaa fer ir og sk ringar Rekstrarkostna ur deilda Sí a 3 af 128

4 Samandreginn rekstrarreikningur á fjárlaganúmer Samanbur ur rekstrarli a og fjárveitinga Tölulegar uppl singar Launakostna ur og stö uheimildir Launakostna ur og stö uheimildir Setnar stö ur - Samanbur ur á milli ára Uppl singar úr sjúklingabókhaldi Yfirlit um starfsemi FSA Heiti deilda sem táknu eru me bókstöfum Sí a 4 af 128

5 5 Sí a 5 af 128

6 6 Sí a 6 af 128

7 Sjúkrahúsi á Akureyri Skipurit Heilbrig isrá herra Hjúkrunarrá Læknará Forstjóri Halldór Jónsson Framkvæmdastjórn Framkvæmdastjóri fjármála og reksturs Framkvæmdastjóri hjúkrunar Framkvæmdastjóri lækninga Skrifstofa forstjóra Byggingamál Gæ amál Starfsmanna jónusta Stefnumótun og róun Gæ ará Fræ slaogrannsóknir Framkvæmdastj. fjármála og reksturs Vignir Sveinsson Apótek Bókasafn Eldhús Skrifstofa fjármála Trúarleg jónusta Tækni- og innkaupadeild Tölvu- og uppl singatæknideild Framkvæmdastjóri lækninga orvaldur Ingvarsson Augnlækningadeild Barna- og unglingage deild Barnadeild Bæklunardeild Endurhæfingardeild Ge deild Dagdeild geðdeildar Göngudeild geðdeildar Gjörgæsludeild Handlækningadeild Háls-, nef- og eyrnadeild Hjúkrunardeildin Sel Kvennadeild Lyflækningadeild Dag- og göngudeild lyflækninga Rannsóknastofa í lífeðlisfræði Læknaritarar Meinafræ ideild Myndgreiningardeild Rannsóknadeild Sjúkraflutningaskólinn Skur deild Slysa- og brá amóttaka Speglunardeild Svæfingadeild Öldrunarlækningadeild Framkvæmdastjóri hjúkrunar Ólína Torfadóttir Augnlækningadeild Barnadeild Bæklunardeild Dag- og göngudeild lyflækninga Dau hreinsunardeild Endurhæfingardeild Ge deild Dagdeild geðdeildar Göngudeild geðdeildar Gjörgæsludeild Handlækningadeild Háls-, nef- og eyrnadeild Hjúkrunardeildin Sel Kvennadeild Lyflækningadeild Skur deild Slysa- og brá amóttaka Speglunardeild Svæfingadeild Öldrunarlækningadeild 7 Sí a 7 af 128

8 Fylgt úr hla i Farsælt og vi bur aríkt ár Árssk rsla Sjúkrahússins á Akureyri (FSA) er nú anna ári í rö birt eingöngu sem vefrit. Hér er a finna sk rslur allra deilda, sk rslu framkvæmdastjórnar og helstu rá a sjúkrahússins, auk ársreiknings, skipurits, nafnalista me lykilstjórnendum og tölulegs yfirlits yfir starfsemina. Sk rslan gefur glögga mynd af eirri vi amiklu starfsemi sem hér fer fram. Ég hvet ég sem flesta til ess a kynna sér efni hennar. Í prentu u ársriti er fjalla um valda ætti úr starfsemi Sjúkrahússins á Akureyri í máli og myndum. ar eru efnistökin allt önnur en vonandi ekki sí ur fræ andi en í hinni eiginlegu árssk rslu. Ég hvet á sem hafa áhuga á a eignast a rit, a hafa samband vi skrifstofu sjúkrahússins. Ári 2007 var farsælt og mjög vi bur aríkt ár í sögu FSA. Hápunktarnir voru margir: N heilbrig islög tóku gildi ann 1. september ar er Sjúkrahúsinu á Akureyri ætla hlutverk á landsvísu. A auki festa lögin í sessi hlutverk FSA sem kennslusjúkrahús. Su urálma sjúkrahússins var a fullu tekin í notkun á árinu og bætir til muna á a stö u sem vi höfum yfir a rá a, auk ess sem fyrsta kapellan í sögu stofnunarinnar var víg. Framfaraskref sem stigin voru á svi i lækninga og umönnunar sjúklinga voru bæ i mörg og stór og fleiri en unnt er a tíunda í stuttu máli. Ni ursta a vi horfskönnunar sem ger var á árinu me al eirra sem njóta jónustu Sjúkrahússins á Akureyri er mér ofarlega í huga. Hún var einstaklega jákvæ og ar me ánægjuleg fyrir okkur sem hér störfum. Sjúkrahúsi fékk mjög háa einkunn í könnuninni og jónustan fór í öllum tilvikum fram úr væntingum eirra sem hennar nutu. Hi sama er a segja um vi mót starfsfólksins. essi ni ursta a er sta festing á ví a starfsemi FSA stendur og fellur me ví gó a fólki sem hér vinnur. Vi stjórnendurnir munum hér eftir sem hinga til kappkosta a búa ví sem allra best starfsumhverfi og tryggja annig a a sta a sjúklinga ver i eins gó og hugsast getur. Halldór Jónsson, forstjóri 8 Sí a 8 af 128

9 Sk rsla framkvæmdastjórnar Fjármál og rekstur Starfsemi spítalans í heild ári 2007 var öflug og vaxandi eins og veri hefur undanfarin ár. egar liti er til sí ustu 5 ára sést a aukning er í nánast öllum áttum starfseminnar en rekstrargjöld reiknu á föstu ver lagi hafa líti breyst. etta ir me ö rum or um a afköst og framlei ni hafa veri a aukast jafnt og étt. Fjárveitingar og rekstrarafkoma Í rekstraráætlun ársins 2007 var gert rá fyrir ví a rekstur væri í samræmi vi fjárlög ársins. a gekk ó ekki eftir og um mitt ár var tekjuhalli á rekstri or inn rúm 3% og stefndi í enn frekari hækkanir á rekstrarkostna i og fyrirsé a endar næ u ekki saman í árslok a óbreyttu. Í september fór fram endurmat á rekstraráætlun og ger var afkomuspá til ársloka. Ni ursta a ess var sú a halli í árslok yr i um 167 milljónir króna ef ekki kæmu til auknar fjárveitingar e a samdráttur í starfsemi. Greinarger var send Heilbrig isrá uneytinu og óska eftir vi ræ um um ann vanda sem vi blasti. Meginástæ ur voru hækkanir á launakostna i, lyfjum og lækningavörum auk almennra ver hækkana umfram forsendur fjárlaga. Vi afgrei slu fjáraukalaga í desember var komi til móts vi rekstrarvanda spítalans me 206 milljóna króna vi bótarframlagi, ar af voru 28,6 milljónir vegna breytinga á rekstrarfyrirkomulagi bló banka. 177,4 milljónir voru ví til a mæta halla ársins 2007 og uppsöfnu um halla fyrri ára. A teknu tilliti til ess var bókfær ur tekjuafgangur í árslok 29 milljónir króna, sem er 0,8% mi a vi fjárlög. Lokani ursta a ársreiknings er hins vegar neikvæ um 88,2 milljónir króna og er á me talin fjárveiting og framkvæmdakostna ar vi n byggingu í Su urálmu. Rekstrargjöld ársins námu milljónum og hækku u um 11% mi a vi fyrra ár. Sértekjur námu 354 milljónum og hækku u um 15%. Fjárveiting ríkissjó s til rekstrar á árinu var samtals milljónir sem er hækkun um 12% frá fyrra ári. Í árslok er eigi fé neikvætt um 26,9 milljónir króna. Nokkrar breytingar ur u á fjárveitingum til sjúkrahússins frá árinu Sérstakt vi bótarframlag var veitt vegna kostna ar vi aukna starfsemi a upphæ 100 milljónir kóna. Framlag fékkst til krabbameinslækninga, göngudeildarstarfsemi og myndgreininga, samtals a upphæ 16,2 milljónir króna og 7 milljónir til reksturs Su urálmu. 10 milljónir króna fengust vegna jónustu vi psoriasis- og exemsjúklinga og 8 milljónir vegna gervili aa ger a. á voru einnig veittar 5 milljónir króna til a hefja rekstur líknardeildar. Laun og launatengd gjöld námu samtals milljónum og hækku u um 11,5% mi a vi ári á undan. Yfirvinna hækka i nokkru meira a me altali e a um 13,5%. Kostna ur vegna aukavakta hélt enn áfram a vaxa og hækka i um 27% milli ára. Launasamanbur ur vi a rar heilbrig isstofnanir, sem til kom vi ger n rra stofnanasamninga, leiddi í ljós a laun á FSA eftir starfshópum voru í sumum tilfellum nokku lægri en annars sta ar. Sá mismunur var lei réttur a hluta frá 1. júní og hækka i launakostna ur af eim ástæ um um rúmar 90 milljónir króna. Setnar stö ur á árinu voru a me altali 480,4 og fækka i um eina frá árinu á undan. A teknu tilliti til breytinga á stö uheimildum var me altalshækkun launa 11,5% á milli ára en til samanbur ar var hækkun á launavísitölu opinberra starfsmanna 8%. Heildarfjárhæ greiddra launa á árinu nam milljón króna. Áunni, óteki orlof var 9 Sí a 9 af 128

10 ekki gjaldfært en a nam í árslok 157,6 milljónum án launatengdra gjalda, ar af er óteki orlof vegna fyrri orlofstímabila 24,5 milljónir og hækka i um 6,8 milljónir króna frá árinu á ur. Launakostna ur umfram endursko a a áætlun var 25 milljónir e a 0,9%. Á árinu störfu u 895 einstaklingar á stofnuninni. Karlar voru 153 en konur 742 og eru ær ví um 83% starfsmanna. Almenn rekstrargjöld námu samtals milljónum og hækku u um 11% mi a vi fyrra ár. Til samanbur ar var hækkun á vísitölu neysluver s 5% og almenn launavísitala hækka i um 9,7%. Í forsendum fjárlaga haf i ó a eins veri gert rá fyrir a me altalshækkun almennra rekstrargjalda yr i 3% mi a vi fyrra ár. Auk almennra ver lagshækkana fór lyfjakostna ur töluvert framúr áætlun, en hann hækka i um 12% mi a vi fyrra ár. Lyfjakostna ur á árinu nam samtals 165,6 milljónum. ar af voru S-merkt lyf rúmar 85 milljónir en au hækku u um 19% frá fyrra ári. Í fjárhagsgrunni spítalans eru ó a eins um 50 milljónir króna til a mæta kostna i vi ennan lyfjaflokk. Vörur til lækninga og hjúkrunar kostu u samtals um 160 milljónir króna á árinu og hækku u um li lega 30% frá fyrra ári. a stafa i me al annars af fjölgun gervili aa ger a og ví a n jar tegundir a ger a voru teknar upp. A auki hækku u rekstrargjöld vegna breytinga á starfsemi bló banka um 16 milljónir. Frávik frá áætlun í árslok voru 17 milljónir króna e a 1,6%. Sértekjur spítalans námu 354 milljónum og hækku u um 15% mi a vi fyrra ár. Aukning var á seldri jónustu vegna almennra rannsókna og myndgreininga. á hækku u sértekjur um 15 milljónir króna vegna breytinga á starfsemi bló banka. Sértekjur í heild ur u rúmum 7% hærri en endursko u áætlun ger i rá fyrir. Heilt yfir var afkoma sjúkrahússins 3,1 milljón lakari en endursko u áætlun ger i rá fyrir e a 0,1%. Starfsemi Sjúklingar (dvalir) voru samtals á árinu, ar af á legudeildum. Aukning var 4,4% á milli ára. Legudagar voru samtals og fækka i um 2% frá árinu á ur. Ef teki er tillit til fækkunar á legudögum í hjúkrunarr mum (Sel) er ó lítilsháttar fjölgun á legudögum annarra deilda, e a um 1%. Skur a ger ir voru samtals og fjölga i um 4%. Me allegutími var 6,8 dagar og me aln ting rúma var 72,3%. Fæ ingum fjölga i úr 435 í 450. Komur á slysadeild voru og fjölga i um 6,8%. Einingum vegna ferliverka (göngudeildar jónusta) fjölga i úr 806 úsundum í 866 úsund sem er aukning um 7,6%. Um 3% aukning var á almennum rannsóknum og myndgreiningum milli ára og aukning var einnig á flestum ö rum tegundum rannsókna. Öflug starfsemi á árinu og jákvæ afkoma í rekstri s nir svo ekki ver ur um villst a sjúkrahúsi gegnir hlutverki sínu me sóma og veitir aukna jónustu fyrir svipa a fjármuni. Starfsmenn og stjórnendur geta ví liti ánæg ir um öxl til ársins Framkvæmdir, Su urálma og meiriháttar vi hald Á árinu var a mestu loki innréttingu á 1. og 2. hæ Su urálmu. Í maímánu i flutti skrifstofan og mis önnur stjórns slutengd starfsemi á 2. hæ. Á tímabilinu október til desember flutti dag- og göngudeild lyflækninga, ásamt tengdri starfsemi á 1. hæ. Tilkoma essara tveggja n ju hæ a gjörbyltir allri vinnua stö u starfsmanna og starfsumhverfi eirra jónustu átta sem anga fluttu. Bókfær ur kostna ur vi framkvæmdina var samtals 171,2 milljónir króna á árinu. Me essum áfanga lauk a mestu framkvæmdum vi Su urálmu, sem hófust á árinu Heildarkostna ur vi bygginguna á framreiknu u ver lagi er um Sí a 10 af 128

11 milljónir án búna ar e a tæplega 320 úsund krónur á hvern fermetra. Framreikna ver búna ar eru tæpar 800 milljónir króna. Í heildina er byggingarkostna ur innan eirra marka sem áætlanir ger u rá fyrir. Helstu framkvæmdir sem flokkast undir meiriháttar vi hald á árinu 2007 voru framhald framkvæmda á kvennadeild sem kostu u 10,4 milljónir og breytingar á upp vottaherbergi í eldhúsi sem kostu u 3 milljónir. Framkvæmdir vi breytingar á húsnæ i bló banka kostu u 12,2 milljónir en til ess fékkst sérstök fjárveiting. Ö rum áformu um framkvæmdum á árinu var fresta og flytjast ví 10 milljónir af essum fjárlagali yfir á ári Tæki og búna ur Stærsti li ur vegna tækja og búna ar á árinu var leiga á segulómtæki, 29 milljónir króna. Keypt voru lækningatæki á bæklunardeild fyrir 2,6 milljónir og svæfingavél var endurn ju fyrir sömu fjárhæ. N tæki á rannsóknadeild og meinafræ ideild kostu u 1,4 milljónir og keypt var n færibandaupp vottavél í eldhús fyrir 4,9 milljónir. Til hugbúna arkaupa á rannsóknadeild var vari 5 milljónum króna og 2,6 milljónum til kaupa á n ju krabbameinslyfjakerfi. Gjaldfær ur kostna ur vegna rafrænnar sjúkraskrár (Sögukerfi) var 7,1 milljón og vegna upptöku- og ritarakerfis voru gjaldfær ar 4,9 milljónir. Samtals var fjárfest í stærri tækjum og búna i fyrir 74,8 milljónir og í minni tækjum fyrir 13,9 milljónir (sjá einnig fjárfestingar á vegum Gjafasjó s). Gjafasjó ur Eins og undanfarin ár naut Gjafasjó ur FSA hl hugar og ríkulegra framlaga frá einstaklingum, félagasamtökum og fyrirtækjum. Öllum framlögum er vari til kaupa á tækjum og búna i í águ sjúklinganna. Framlög til sjó sins á árinu námu samtals 25,7 milljónum króna. Stærsta einstaka framlagi var frá Jóhannesi Sigur ssyni a upphæ 5,5 milljónir til kaupa á ómtæki fyrir kvennadeild. á bárust tvær stórar gjafir frá einstaklingum, sem ekki vildu láta nafns síns geti, hvor um sig a upphæ 4 milljónir króna. Einnig barst gjöf frá Sverri Leóssyni og Au i Magnúsdóttur a upphæ 1 milljón króna til kaupa á búna i fyrir bæklunardeild. á gaf Rebekkustúkan Au ur 2 milljónir króna til kaupa á búna i í n ja kapellu. Sérstök söfnun var hafin til kaupa á bein éttnimæli og ur u msir til a láta verulegar fjárhæ ir af hendi rakna: Frá Margeiri Steingrímssyni bárust 2 milljónir króna, stéttarfélög á Eyjafjar arsvæ inu gáfu samtals 1,7 milljónir, Norvik gaf 2 milljónir og Saga Capital einnig 2 milljónir. Mælirinn ver ur keyptur á fyrstu mánu um ársins mis önnur framlög, ó minni væru, skiptu ekki sí ur máli og ger u a kleift a hægt var a kaupa msan búna sem veri hefur á óskalista. Sala minningarkorta hefur ávallt skipt verulegu máli fyrir tekjur Gjafasjó s en heildarandvir i eirra var 685 úsund. Helstu kaup Gjafasjó s á árinu 2007 voru: Sónar fyrir kvennadeild a andvir i 6,6 milljónir, ljósaskápur vegna hú sjúkdóma 2,7 milljónir, öndunarvél 1,4 milljónir, augnlækningatæki 2,9 milljónir, tæki fyrir speglunardeild 1,1 milljón, mjaltavél fyrir kvennadeild 465 úsund, rannsóknatæki fyrir meinafræ ideild 2,2 milljónir, verkfæri til bæklunarlækninga 900 úsund, bló ræktunarskápur fyrir rannsóknadeild 1,5 milljónir og hitakassi og endurlífgunarbor fyrir barnadeild 4,5 milljónir króna. á var keyptur búna ur fyrir hjúkrunardeildina Sel og á deildir Kristnesspítala fyrir samtals 1,1 milljón. Sí ast en ekki síst var keyptur mis búna ur í n ja kapellu fyrir 1,9 milljónir. Samtals nam andvir i 11 Sí a 11 af 128

12 búna ar sem keyptur var fyrir gjafafé um 25,8 milljónum króna, en af eirri fjárhæ fæst í flestum tilvikum endurgreiddur vir isaukaskattur. Stjórnendur og starfsmenn sjúkrahússins akka hl hug á árinu og færa öllum bestu akkir fyrir ær gjafir sem bárust í formi peninga, tækja og búna ar. Horfur í rekstri 2008 Vi afgrei slu fjárlaga í lok sí asta árs var ljóst a erfitt yr i a ná endum saman á árinu Launskri og hækkanir á kjara- og stofnanasamningum, sem ur u um mitt ár 2007, flytjast af fullum unga yfir í reksturs essa árs og a auki vi bótarútgjöld vegna lyfjakostna ar og missa annarra átta. rátt fyrir a 132 milljónir króna hafi fengist til a laga rekstrargrunn spítalans vanta i samt um milljónir. Framkvæmdastjórn óska i ví eftir tillögum frá forstö umönnum deilda um 2,5% sparna og voru ær flestar n ttar til hagræ ingar. Einnig er í áætlun ársins gert rá fyrir ákve num a ger um sem lei a eiga til kostna arlækkunar. ar er um a ræ a fækkun á rúmum í Seli, tímabundinn samdrátt í starfsemi Kristnesspítala vegna framkvæmda ar og verulega lækkun á kostna i vegna S- merktra lyfja. Áætlunin var ví sett fram í jafnvægi milli tekna og gjalda og me sömu ver lagsforsendum og eru í fjárlögum. Uppgjör tveggja fyrstu mána a ársins 2008 lei ir hins vegar í ljós a kostna ur er nokkru hærri en áætlun og er um 3% halli á rekstrinum mi a vi fjárlög. Mismunurinn liggur fyrst og fremst í hækkun launa, einkum dagvinnu, en a stafar af fjölgun stö uheimilda og auknum framgangi á grundvelli stofnanasamninga. egar lí ur frekar á ári má búast vi a áhrif gengisbreytinga og ver lags lei i til verulegrar hækkunar á rekstrarkostna i og ar me hallareksturs, ver i ekki vi ví brug ist me lei réttingu á forsendum fjárlaga og auknum fjárframlögum. Skrifstofa skipulagsbreytingar Í maí sam ykkti framkvæmdastjórn nokkrar veigamiklar breytingar á stjórnskipulagi spítalans. eirri starfsemi sem á ur féll undir skrifstofu, skrifstofu framkvæmdastjóra lækninga og skrifstofu framkvæmdastjóra hjúkrunar, var eftir breytinguna skipt á milli tveggja eininga; skrifstofu forstjóra og skrifstofu fjármála. Skrifstofa forstjóra er kjarninn í sameiginlegri starfsemi framkvæmdastjórnar og hefur auk ess me höndum starfsmanna jónustu, gæ amál, byggingamál, stefnumótun og róun. Skrifstofa fjármála sér um fjármál, bókhald og áætlanager fyrir allar deildir sjúkrahússins. Hún annast launaútreikninga og nau synlegar skráningar vegna starfsmannahalds, hefur me höndum innheimtu allra tekna og vinnur kostna argreiningar fyrir einstakar deildir og verk ætti. Skrifstofa fjármála sér einnig um úrvinnslu og birtingu starfsemisuppl singa og undir hana heyrir jónusta skiptibor s. Rá i var í starf forstö umanns skrifstofu fjármála og hefur hann me höndum daglega verkstjórn og sinnir innra starfi og skipulagi deildarinnar. Forstö uma ur er Gísli A alsteinsson. Me essu ur u sk rari skil á milli stjórnunar repa í skipuriti og au samræmd innan stofnunarinnar. Skrifstofa fjármála heyrir undir framkvæmdastjóra fjármála og reksturs. Me al stærstu verkefna skrifstofu á árinu voru a flytja vinnslu launa úr H- launakerfinu í Oracle-kerfi ríkisins. Sá tilflutningur skapa i nokkra erfi leika og hefur haft takmarkandi áhrif á uppl singaöflun. Sérstaklega olli a óhagræ i í allri áætlanager a Fjárs sla ríkisins haf i ekki loki ger áætlanakerfis launa, tengdu launakerfinu sjálfu, annig a um sinn arf a notast vi brá abirg alausnir í ví efni. Horfur eru á a n tt áætlanakerfi ver i tilbúi hausti Sí a 12 af 128

13 Hjúkrun A alverkefni skrifstofu framkvæmdastjóra hjúkrunar voru almenn starfsmanna jónusta, yfirumsjón og samhæfing í hjúkrun, ræstingum og samræming á störfum stjórnenda í hjúkrun. Framkvæmdastjóri hjúkrunar haf i sem fyrr faglega, stjórnunarlega og rekstrarlega yfirumsjón me róun og verkefnavinnslu í hjúkrun. Breytingar ur u á starfsemi skrifstofunnar frá 1. júlí, en framkvæmdastjórn sjúkrahússins tók ákvör un um a í byrjun árs a skrifstofa framkvæmdastjóra hjúkrunar yr i ekki sjálfstæ starfseining frá og me 1. júlí heldur hluti af skrifstofu forstjóra. Helsta breytingin var í starfsmannamálum hjúkrunar en breytingin hefur í för me sér a hjúkrunardeildarstjórar taka fulla ábyrg á starfsmannamálum sinna starfseininga gagnvart framkvæmdastjóra hjúkrunar (sjá nánar ársk rslu starfsmanna jónustu). Rá i var á n í stö u verkefnastjóri fræ slumála hjúkrunar frá 1. febrúar og tók hann yfir verkefnin sem haf i veri sinnt af starfsmannastjóra hjúkrunar og framkvæmdastjóra hjúkrunar. Rá inn var hjúkrunarfræ ingur í 50% starfshlutfall sárahjúkrunarfræ ings frá 30. september og tók hann vi undirbúningi úr höndum framkvæmdastjóra lækninga og framkvæmdastjóra hjúkrunar á opnun ljósame fer ar og undirbúningi á opnun hú - og sáramóttöku á dag- og göngudeild lyflækningadeildar. Á árinu var einnig rá inn hjúkrunarfræ ingur í 20% starfshlutfall í næringartengdri hjúkrun og hóf hann starf 1. febrúar. Vöntun var á hjúkrunarfræ ingum á ákve num deildum sjúkrahússins og á sérstaklega á ljósmæ rum á vorönn og fram a hausti, annig a til vandræ a horf i. Undirbúningi fyrir rafræna skráningu hjúkrunar var framhaldi og einnig ger gæ ahandbóka legudeilda ásamt msum róunarverkefnum í hjúkrun. Verkefni í hjúkrun Hér ver ur ger grein fyrir verkefnum innan hjúkrunar, sem ekki eru bundin vi hjúkrun ákve inna sjúkradeilda. Hva slík verkefni var ar er vísa til árssk rslu vi komandi deilda. Verkefnastjóri í sárame fer sárahjúkrunarfræ ingur Verkefnastjórinn hélt áfram formennsku í sárahóp FSA, en hópurinn hittist níu sinnum á árinu. Me al verkefna hópsins var endursko un á handbókinni um sár og sárame fer, tvær kannanir á notkun a laga s Norton-skala á sjúkradeildum og framkvæmd gæ aúttektar um næringu og r stingssár. Verkefnastjóri veitti rá gjöf til sjúkradeilda um sárame fer. Sjúkrahúsi keypti VAC-ATS-tæki í maí en tæki er ætla til me fer ar á ákve num tegundum sára. Umsjón og kennsla á notkun tækisins var í höndum verkefnastjórans og hefur tæki veri í nær óslitinni notkun frá ví a kom. Verkefnastjórinn sá um e a beitti sér fyrir fræ slu og kennslu allt ári ; fræ slu á sjúkradeildum um a laga an Norton-skala, sárask rslu og 5-punkta a ger aáætlun gegn r stingssárum (legusárum), námskei i í hjúkrun sjúklinga me sár, kennslu í notkun VAC-tækisins, umbú akynningu, kynningu á dopplerum, loftd num og bjúgpumpum, fyrirlestrum um verki tengda sárum og kynningu á umbú um fyrir unglækna. Verkefnastjórinn lauk námi í sárame fer frá Danmarks sygepleje råd (DSR) og Bispebjerg sjúkrahúsi í byrjun ársins og tók vi 50% starfi sárahjúkrunarfræ ings frá 30. september. Eitt af fyrstu verkefnum hjúkrunarfræ ingsins var a halda áfram me 13 Sí a 13 af 128

14 undirbúningi opnunar á hú - og sáramóttöku og ljósame fer ar á dag- og göngudeild lyflækninga. Verkefnastjóri í næringartengdri hjúkrun Rá inn var verkefnastjóri í næringartengdri hjúkrun frá 1. febrúar og er um a ræ a 20% starfshlutfall me hléi yfir sumarmánu ina. Helstu verkefni á árinu voru: Seta og samstarf í næringarteymi sjúkrahússins, fræ sla til hjúkrunarfræ inga á fyrsta ári í starfi, faglegt innlegg um næringartengda hjúkrun á deildarfundum sjúkradeilda, umsjón me námskei um á vegum næringarteymisins og rá gjöf á deildum vegna næringartengdrar hjúkrunar. Verkefnastjórinn sat í samnorrænum vinnuhópi hjúkrunarfræ inga um gæ avísa í hjúkrun. Skráning hjúkrunar Verkefnastjóri í skráningu hjúkrunar vann áfram me hjúkrunardeildarstjóra á bæklunarog handlækningadeildum a innlei ingu á rafrænni skráningu hjúkrunar í Sögu-kerfinu. Á árinu var rafrænt hjúkrunarbréf í Sögu innleitt á handlækningadeild, bæklunardeild og endurhæfingardeild. Unni var áfram a róun uppl singaskrár í Sögu me lei andi hjúkrunarfræ ingum í hjúkrunarskráningu á Landspítalanum háskólasjúkrahúsi (LSH), hjúkrunarfræ ingi á Sjúkrahúsinu á Akranesi og vinnuhópi í skráningu hjúkrunar hjá Landlæknisembættinu. Loki var vi uppl singaskrána á pappír og var hún prófu í desember á handlækningadeild, en áætla er a innlei a hana á næsta ári. Einnig var áfram unni a róun lei beinandi hjúkrunarferla. Verkefnastjóri s kingavarna s kingavarnahjúkrunarfræ ingur S kingarvarnahjúkrunarfræ ingurinn situr í s kingavarnanefnd. ar var unni a mörgum verkefnum er var a allt sjúkrahúsi og má ar nefna yfirlitsbla vegna MÓSA-varna, sem hanna var af nefndinni og dreift á deildir sjúkrahússins og sí an gefi út sem gæ askjal. Auk ess voru níu gæ askjöl gefin út er var a s kingavarnir á árinu (sjá nánar í fundarger um nefndarinnar á innra netinu). Helstu verkefni á árinu voru: Endurger skjals er var ar me fer og förgun á sóttmengu u sorpi í samrá i vi hjúkrunardeildarstjóra, framkvæmdastjóra hjúkrunar og húsumsjón. Skjali var teki í notkun á haustmánu um. Ákve i var a nota eina tegund af sótthreinsiefni (Virkon) til ræstinga eftir alla vi bótarsmitgát. Lei beiningar ar um voru settar á ræstingavagna og í skolherbergi. Hönnu voru skjöl um sótthreinsiefni sem notu eru á FSA og eiga skjölin a vera á ræstivögnum. ar er a finna hva a sótthreinsiefni eru notu og hvar og hvernig á a nota au. Samræmd spjöld me merkingum á sorpgrindur voru einnig búin til. S kingavarnahjúkrunarfræ ingur var me fræ slu á árinu fyrir starfsmenn vi ræstingastörf, hjúkrunarfræ inga á barnadeild, hjúkrunarfræ inga á fyrsta ári í starfi og n rá na starfsmenn. Ennfremur fræddi s kingavarnahjúkrunarfræ ingurinn starfsmenn lyflækningadeilda um berkla. Tilkynnt voru 20 stunguóhöpp á árinu. Á árinu var hafin bólusetning 35 starfsmanna og nemenda fyrir lifrarbólgu B og um a bil 30 starfsmenn luku bólusetningum á árinu. Bo i var upp á bólusetningu vi inflúensu á haustmánu um og var 181 starfsma ur bólusettur. 14 Sí a 14 af 128

15 Nefndin vann samkvæmt bei ni umsagnir vegna n byggingar og vegna breytinga á húsnæ i sjúkrahússins,.e. bló banka, dag- og göngudeildar, slysadeildar og línherbergis fyrir hreinan vott úr vottahúsi. Í umsögnum benti nefndin á mislegt sem betur mátti fara er var ar s kingavarnir og a taka ætti mi af n justu tækni var andi hand vottara stö u. Í byrjun ársins ger i fulltrúi frá Heilbrig iseftirliti Nor urlands eystra úttekt á ákve num áttum er var a s kingavarnir og öryggi sjúklinga. Ni urstö ur voru sendar til framkvæmdastjórnar og lauk flestum úrbótum samkvæmt ni urstö unum á mi ju ári. Á árinu var nokkurt samstarf vi Landlæknisembætti vegna hugsanlegs inflúensuheimsfaraldar. Æfing var sí an í desember, ar sem allt landi tók átt. etta var stjórnunaræfing og tók s kingavarnahjúkrunarfræ ingur og forma ur s kingavarnanefndar átt í æfingunni. Ni ursta a eirra eftir æfinguna var a ef heimsfaraldur ver ur á eim forsendum sem arna voru kynntar, hefur hvorki FSA né a rar heilbrig isstofnanir bolmagn til a taka vi eim innlögnum sem arf til. Einnig kom í ljós a tölvusamskipti milli yfirstjórnar æfingarinnar og sjúkrahússins voru í ólagi. Verkefnastjóri verkjame fer ar Verkefnastjóri verkjame fer ar fór í launalaust leyfi frá 1. ágúst. Helstu verkefni hans á vorönninni voru: Kennsla um lífe lisfræ i verkja og verkjame fer á barnadeild og í Seli. Eftirlit me verkjamöppum á deildum og ing á svoköllu um Abbot -bæklingi í samstarfi vi hjúkrunarfræ inga á gjörgæsludeild. Auk ess sinnti verkjahjúkrunarfræ ingurinn rá gjöf um verkjame fer á deildum. Verkefnastjórinn sat í samnorrænum vinnuhóp hjúkrunarfræ inga um gæ avísa í hjúkrun. Verkefnastjóri fræ slumála í hjúkrun Á árinu var rá inn verkefnastjóri fræ slumála í hjúkrun og hóf hann starf 1. febrúar. Verkefnastjóri sá um skipulagningu, umsjón og samræmingu á klínísku námi hjúkrunarfræ inema. Samtals voru 190 hjúkrunarfræ inemapláss n tt á árinu og nemavikur voru í heild 363 vikur. Af essum hjúkrunarfræ inemum var einn norrænn skiptinemi sem kom hinga í klínískt nám fyrir milligöngu HA. Sjúkrali anemar frá Verkmenntaskólanum á Akureyri (VMA) komu í klínískt nám eins og á ur. Tveir ljósmó urnemar voru í fjarnámi í ljósmó urfræ i vi HÍ. eir stundu u klínískt nám a stærstum hluta vi kvennadeildina. Verkefnastjóri skipulag i og haf i umsjón me stu nings- og fræ sludagskránni Fyrsta ári í starfi sem hefur veri í bo i frá árinu N útskrifu um hjúkrunarfræ ingum var bo i a taka átt í essari dagskrá og taldist hún hluti af vinnu eirra. Á fyrri hluta ársins voru 9 hjúkrunarfræ ingar sem tilheyr u essum hópi og voru haldnir 4 fræ sludagar fyrir á. Um hausti voru sextán hjúkrunarfræ ingar í hópnum og 3 fræ sludagar haldnir. essi fræ sludagskrá var vel sótt og mynda ist ákve inn stu ningur innan hópsins sem og aukin fagleg ekking. Símenntun hjúkrunarfræ inga og sjúkrali a var fyrst og fremst skipulög innan sérhverrar deildar. Ákve i var a stefna a ví a halda heilsdags fræ sludaga tengda ákve num deildum frekar en stutta fyrirlestra í hjúkrun eins og veri haf i. Ástæ an er sú a hjúkrunarfræ ingar áttu erfitt me a sækja stutta fræ slufundi utan deildar, vegna álags á deildum. Verkefnastjóri fræ slumála anna ist skipulagningu og undirbúning eftirfarandi fræ sludagskrár ásamt starfsfólki vi komandi deilda/verkefnastjóra: Hjúkrun sjúklinga me sár, tvískipt námskei sem 25 hjúkrunarfræ ingar sóttu; fræ sludag bæklunardeildar og handlækningadeildar um byltur á sjúkrastofnunum sem samtals 86 starfsmenn sóttu. 15 Sí a 15 af 128

16 Skipulag ur var fræ slufyrirlestur um umönnun heilabila ra í samvinnu vi deildarstjóra á öldrunarlækningadeild í Kristnesi og í Seli. Öldrunarstofnunum Akureyrarbæjar sem og öldrunarstofnunum á Dalvík, Fjallabygg og Grenivík var bo i a senda starfsfólk og alls sóttu 58 manns fyrirlesturinn. Matur á sjúkrahúsi, fræ sluerindi sem næringarteymi sjúkrahússins hélt á Kristnesi fyrir 10 manns. Einnig skipulagi verkefnastjóri fræ slumála kynningafundi vegna framhaldsnáms vi hjúkrunarfræ ideild Háskóla Íslands sem 13 hjúkrunarfræ ingar sóttu og tvo kynningarfundi vegna framhaldsnáms vi Háskólann á Akureyri sem samtals 15 starfsmenn sóttu. Verkefnastjórinn sá einnig um tengingar vegna fjarsendinga frá Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræ i; essa fundi sátu frá 2 og upp í 12 hjúkrunarfræ ingar og nemar. Verkefnastjóri stafa i einnig á árinu sem forma ur í fræ sluog rannsóknará i. Nefndarstörf Framkvæmdastjóri hjúkrunar starfa i áfram sem öryggisvör ur í öryggisnefnd sjúkrahússins en helsta verkefni nefndarinnar er a vinna a bættu öryggi og bættum a búna i á vinnusta ásamt starfsmönnum og Vinnueftirliti ríkisins. Á árinu bárust nefndinni til umsagnar út frá vi mi um í Reglum um húsnæ i vinnusta a nr. 581/1995 teikningar af húsnæ isbreytingum á slysadeild og af væntanlegu húsnæ i tölvu- og uppl singatæknideildar frá verkefnastjóra byggingamála. Ein ósk kom frá forstö umanni deildar um sko un á starfsa stö u og var sú sko un ger af starfsmanni frá Vinnueftirliti ríkisins og öryggistrúna armanni. Eitt erindi barst vegna sta setningar rörs ætla helíum frá segulómtækinu. Öryggistrúna arma ur í nefndinni tók a sér a leysa máli ásamt verkfræ istofu VST. rjár tilkynningar bárust um slys á starfsmönnum. Öryggisnefndin átti frumkvæ i a ví í samstarfi vi Vinnueftirlit ríkisins a starfsmönnum sjúkrahússins yr i bo i upp á fræ sluerindi um líkamsbeitingu og vinnuvernd í tengslum vi vinnuverndarvikuna í nóvember. Starfsmanna jónustan sá um framkvæmdina. Framkvæmdastjóri hjúkrunar starfa i áfram í stefnunefnd FSA og HA og samstarfsnefnd FSA og LSH. Mælingar á hjúkrunarálagi Haldi var áfram notkun á Medicus-sjúklingaflokkunarkerfinu á sjúkradeildum, í bi eftir n ju flokkunarkerfi. Vöntun á sjálfvirkum flokkara gerir a a verkum a me altalsni urstö ur á hjúkrunarálagi deilda ver a ekki árei anlegar. Aftur á móti gefur flokkunin grófa mynd af verkefnum í hjúkrun, mönnun og álagi hvern dag. Einstaka deildir ar sem flokka hefur veri daglega á árinu eiga a geta s nt me al hjúkrunarálag yfir ári (sjá árssk rslur legudeilda). Framkvæmdastjórn FSA tók ákvör un í nóvember 2005 um a fylgja LSH í innlei ingu á n justu útgáfunni af Medicus. Af essu var ekki ar sem fyrirtæki Quadramed í Bandaríkjunum, sem framlei ir kerfi, tók á árinu ákvör un um a hætta a jóna vi skiptavinum í Evrópu. Innlei ingarnefnd sjúkrahúsanna hóf ví vinnu vi ger útbo sgagna me greiningu á örfum fyrir bæ i sjúkrahúsin sem n tt sjúklingaflokkunarkerfi arf a uppfylla. Sí-, endur- og vi bótarmenntun starfsmanna Aukning var á fjölda starfsmanna sem sóttu sí- og endurmenntun út fyrir sjúkrahúsi, en 124 starfsmenn hjúkrunar og ræstinga sóttu símenntun út fyrir vinnusta inn í samtals Sí a 16 af 128

17 tilviki; rá stefnur, námskei og fyrirlestra innanlands og utan. essir 124 starfsmenn fengu samtals 271 vinnudag í námsleyfi á launum. verfaglegir fræ sluhópar störfu u sem fyrr á öllum sjúkradeildum og skipulög u eir og héldu fræ sludag á árinu í rá stefnuformi (sjá nánar sk rslu verkefnastjóra fræ slu í hjúkrun). Ennfremur sáu hóparnir um innri fræ slu á deildum sem tengdust verkefnum deildanna. Sjö hjúkrunarfræ ingar hófu á haustönn fjarnám í hjúkrun skur sjúklinga vi HÍ. rír hjúkrunarfræ ingar voru í námi á árinu í skur hjúkrun vi HÍ og eru eir á námssamningi vi FSA. Bóklegi hluti námsins fór fram í fjarfundabúna i og klíníski hluti námsins fór fram á FSA og á LSH. Náminu l kur í byrjun næsta árs. Tveir hjúkrunarfræ ingar hófu nám í ljósmó urfræ i vi HÍ á haustönn og er annar eirra á námssamningi vi sjúkrahúsi, en tveir eru í fjarnámi vi HÍ í ljósmó urfræ i og ljúka eir námi á næst ári. Nokkrir hjúkrunarfræ ingar starfandi á FSA stundu u áfram diplómanám vi Háskólann á Akureyri sem getur leitt til meistaraprófs í heilbrig isvísindum. Rannsóknir gæ aúttektir Framkvæmdastjóri hjúkrunar var áfram í rannsóknasamstarfi me Forskaregruppen för klinisk Patientnära Forskning í Sví jó, dr. Christina Lindholm og dr. Kerstin Ulander. Endurtekin var í apríl gæ aúttekt í fyrsta lagi á næringu og tí ni næringarvandamála og í ö ru lagi á tí ni legusára og mat á sárum hjá inniliggjandi sjúklingum. Úttektin var ger af starfandi hjúkrunarfræ ingum á sjúkrahúsinu sem sitja í sárahóp sjúkrahússins. Unni haf i veri á sjúkradeildum eftir 5-punkta a ger aáætlun til forvarna á legusárum ( r stingssárum) frá árinu 2006 og 5-punkta næringaráætlun sem felur í sér me al annars grunnmat á líkams yngdarstu li ákve inna sjúklingahópa, hvernig koma á í veg fyrir vannæringu me t.d. vi bótarnæringu, hættu á of yngd og erfi leika vi a nærast. Ni urstö ur eiga a liggja fyrir í byrjun næsta árs. Kynntar voru í apríl ni urstö ur gæ aúttektar sem ger var í nóvember 2006 á grundvallaratri um hreinlætis og hreinlætis vi skiptingu á sárum. Starfsmenn tíu sjúkradeilda tóku átt í gæ akönnuninni, alls 159 starfsmenn. Fylgst var me skiptingu á 11 sárum og sáu 13 starfsmenn um sáraskiptingarnar. Helstu ni urstö ur voru: Me alstarfsaldur starfsmanna var 18,6 ár, me altal var breytilegt eftir deildum og hljóp á bilinu 12,7 til 25,9 ár. A eins á einni deild voru engar lei beiningar a gengilegar um grundvallaratri i s kingavarna og á nokkrum deildum voru ær ekki áttur í a lögunaráætlun n rra starfsmanna. Meirihluti starfsmannanna klæddist sérstökum vinnufötum og í flestum tilfellum var skipt daglega (skortur á stafsmannafötum var ástæ an ef ekki var skipt daglega). Í 21% tilfella notu u starfsmenn starfsmannaföt me löngum ermum. Starfsmenn báru skartgripi í 45% tilfella og armbandsúr í 30% tilfella. Sítt hár var í mörgum tilfellum ekki uppsett. Hva neglur starfsmanna snertir á voru 27% starfsmanna ekki me stuttklipptar neglur og í nokkrum tilfellum voru neglur lakka ar og um gervineglur a ræ a. Nægjanlegur fjöldi af spritthylkjum var á deildunum, en hendur voru ekki sótthreinsa ar fyrir og eftir sáraskiptingar í helmingi tilfella sáraskiptinga. Framhandleggir voru mjög sjaldan sótthreinsa ir. Einnota plastsvuntur voru ekki nota ar í sambandi vi sáraskiptingar. Ekkert legusár var greint í úttektinni en rjú fótasár fundust og átta af ö rum uppruna. Engin tilfelli voru greind vi ræktanir úr sárum fyrir og eftir skiptingar af MRSA, VRE né fjölónæmar gram-negatívar bakteríur. 17 Sí a 17 af 128

18 Lækningar Starfsemi Eins og á undanförnum árum var aukning á starfsemi sjúkrahússins í flestum greinum. Aukning var bæ i á fjölda innlag ra sjúklinga og á eim verkum sem sérfræ ingar framkvæma án ess a til innlagna komi. Eins og á ur hefur reynst erfitt a manna stö ur sérfræ inga vi sjúkrahúsi. Lausar eru stö ur barnalækna og krabbameinslæknis. Stö ur essar hafa veri margaugl star en án árangurs. Flestar stö ur a sto arlækna hafa veri manna ar á árinu en ljóst er a starfsumhverfi tók breytingum egar hvíldarákvæ i Evrópusambandsins tók gildi. Á sama tíma og erfitt er a manna stö ur lækna heyrast æ oftar ær raddir a vaktabyr i sérfræ inga sé of mikil og vi ví ver i a breg ast me fjölgun lækna. Óróleiki á vinnumarka i ásamt umræ um um kaup og kjör starfsmanna, setur æ meiri svip á starfsemi sjúkrahússins. Samanbur ur vi msar stofnanir og hinn frjálsa vinnumarka hefur ekki alltaf veri sjúkrahúsinu í hag og er vandme farinn ar sem sjúkrahúsinu ber a fara a lögum og kjarasamningum. Starfsemi sjúkrahússins almennt hefur gengi vel og starfsfólk skila gó ri vinnu eins og kannanir á ánægju sjúklinga hafa s nt. Á næsta ári ver ur rá i í n ja stö u forstö umanns kennslu og fræ a. Vi komandi er ætla a efla kennslu og rannsóknir vi FSA og bæta móttöku nema. Ver ur um mjög spennandi starf a ræ a ar sem FSA er a róast hratt sem kennslusjúkrahús. N lög um heilbrig is jónustu Nú heitir FSA Sjúkrahúsi á Akureyri. Samkvæmt n jum lögum er FSA ætla a vera anna meginsjúkrahúsi á Íslandi og hlutverk ess sem kennslu- og háskólasjúkrahús er styrkt í sessi. FSA er ætla a veita sérhæf a sjúkrahús jónustu, m.a. á göngu- og dagdeildum, fyrir landsmenn alla og almenna sjúkrahús jónustu í heilbrig isumdæmi sínu. Nefndastörf Framkvæmdastjóri lækninga situr í öryggisnefnd og í Heilbrig ishópi Ey ings, sem unni hefur ötullega sí ustu ár. Einnig er framkvæmdastjóri lækninga fulltrúi í samstarfsnefndum FSA og HÍ, FSA og HA svo og FSA og LSH. Magnús Stefánsson barnalæknir situr sem fulltrúi lækna í gæ anefnd og Björn Gunnarsson svæfingalæknir í fræ slurá i. Framkvæmdastjóri lækninga er einnig forma ur skólastjórnar Sjúkraflutningaskólans. Rafræn sjúkraskrá Illa hefur gengi a samhæfa sjúkraskrárkerfin vi uppl singakerfi rannsóknadeildar en úr leystist me myndgreiningardeild á sí asta ári. Slíkt er ó alger forsenda ess a gagn ver i a essum gó u kerfum. Veldur etta miklum vandræ um í daglegri vinnu. Mikil umræ a hefur átt sér sta í heilbrig iskerfinu um rafræna sjúkraskrá, kosti hennar og galla. Ekkert bólar ó á samhæfingu í eim efnum á landsvísu en ó er í smí um n löggjöf um sjúkraskrár ar sem löggjöfin ver ur væntanlega fær í nútímahorf og a kröfum tímans. Starfræn myndgreining FSA tengdist Siglufir i á árinu. Næstu skref hljóta a ver a tengingar allra stofnana, ar me tali LSH, í eitt net annig a ær myndgreiningar, sem til eru í landinu, séu 18 Sí a 18 af 128

19 me höndlandi læknum a gengilegar hverju sinni. etta bí ur n rrar löggjafar um sjúkraskrár. Verkefni er br nt og hefur tafist vegna stefnuleysis í essum málum á landsvísu. Fræ slustarf Eins og á ur er öll fræ slustarfsemi FSA send um neti til eirra er á vilja hl a. Sú starfsemi gengur vel og búi er a koma henni fyrir á ann hátt a hægt sé a hl a á fyrirlestra egar vi takanda hentar. Endurlífgunarnámskei (ACLS) fyrir lækna sem og anna starfsfólk eru or in hluti af fastri starfsemi og er a vel. Í bíger er a bjó a starfsfólki heilbrig isstofnana á landsbygg inni a gang a essum námskei um. a ver ur verkefni næsta árs a finna lei ir til a styrkja stö u FSA sem kennsluog háskólasjúkrahúss en gott skref í á áttina er rá ning forstö umanns kennslu og fræ a á næsta ári, sem fyrr segir. Samstarf vi háskóla Samkvæmt samningi FSA og HÍ geta árs læknanemar teki hluta af klínísku námi sínu í lyflæknis- og handlæknisfræ um á FSA. Á ri ja tug íslenskra og erlendra nema voru í klínísku námi á FSA á árinu. etta hefur gengi vel og mæst vel fyrir. Slíkum heimsóknum mætti fjölga ví nemum fylgja alltaf ferskir vindar. Framkvæmdastjóri lækninga fór ásamt starfsmannstjóra í heimsókn í háskólann í Debrecen í Ungverjalandi en ar stunda margir Íslendingar læknanám. Var eim vel teki og sko u u eir bæ i læknadeildina og háskólasjúkrahúsi. Einnig hittu eir 55 íslenska stúdenta sem ar voru vi nám. Námi vir ist mjög vel skipulagt og a sta a gó. Líklegt er samningur ver i ger ur á milli FSA og læknadeildarinnar ar um a nemar geti teki hluta af klínísku námi sínu hér á FSA. Samstarf heilbrig isstofnana Sem á ur var gott samstarf vi heilbrig isstofnanir á bæ i Nor ur- og Austurlandi svo og LSH. Bætt flæ i sérfræ inga á milli stofnana eykur jónustu vi sjúklinga og bætir vinnuskilyr i heilbrig isstarfsfólks. Tenging heilbrig isstofnana í gegnum stafræna myndgreiningu hefur auki samvinnu og bætt jónustu miki. Er a von manna a n og aukin jónusta mælist vel fyrir. Húsnæ ismál Undir lok ársins flutti speglunardeild, vagfærarannsóknastofa og göngudeild lyflækninga í n tt og betra húsnæ i í Su urálmu. Einnig flutti dagdeild lyflækningadeildar í n tt húsnæ i sem er sni i betur a örfum krabbameinssjúklinga. Vi etta losna i talsvert r mi sem nota ver ur til a bæta a stö u lyflækningadeildar, innritunarmi stö var og a stö u vegna áhættume göngu. Einnig voru framkvæmdir hafnar á slysa- og brá amóttöku. Húsnæ ismál missa annarra deilda eru óleyst og einnig er ljóst a legudeildarr mi FSA er barn síns tíma og fullnægir ekki nútímakröfum. Byggja arf sem fyrst n ja legudeildarálmu til a tryggja jónustu vi sjúklinga og gó a a stö u starfsfólks. Fjármagn fékkst til vi halds á Kristnesspítala en a sta a ar til jálfunar er or in bágborin og verulegs vi halds er örf á legudeildum. Framkvæmt ver ur fyrir um 40 milljónir króna á næsta ári, sem er tali um 25% af ví fé sem arf til framkvæmdanna. 19 Sí a 19 af 128

20 Hjarta ræ ingar n tt tölvusnei myndtæki Fjárveiting fékkst til kaupa á n ju fjölsnei a tölvusnei myndatæki. Tæki ver ur bo i út í byrjun árs 2008 og teki í notkun á ví ári. etta tæki mun bæta greiningu kransæ asjúkdóma og auka möguleika í myndgreiningu almennt. Umræ a um hjarta ræ ingar er hafin á n. örfin er mikil og krafa umhverfisins sterk. Vinna arf áfram a ví máli og endursko a arfir og möguleika á a hefja hjarta ræ ingar á FSA. Sjúkraflug yrlur Læknar höf u sem á ur bakvakt fyrir sjúkraflugi og hefur sú starfsemi reynst vel. Me tilkomu sjúkraflugsins og vaktarinnar hefur öryggi fólks í sjúkraflutningum á landsbygg inni aukist verulega. Sífelld aukning flutninga er áhyggjuefni en fjölgunin á sér ó líklega rætur í vaxandi fólksfjölda á Austurlandi samhli a miklum framkvæmdum ar. Ekki ver ur undan ví vikist a taka mönnun sjúkraflugsvaktar til endursko unar ar sem örfin á reyndara fólki til essara starfa eykst stö ugt. Líklegt má telja a til framtí ar urfi a manna sjúkraflugsvaktina me sérfræ ingum en fé skortir til ess. Einnig er ljóst a ekki ver ur vi a una a fólk á Nor ur- og Austurlandi sé sett hjá hva var ar yrlu jónustu, bæ i hva var ar sjúkraflutninga og björgun. Næsta skref í sjúkraflutningum á landsbygg inni er a tryggja a yrla ver i til rei u á Akureyri til björgunar- og sjúkraflugs. róun ferliverka jónustu Á vordögum var ess fari á leit vi heilbrig s- og tryggingamálará uneyti a fá leyfi til ess a leigja sjálfstætt starfandi sérfræ ingum a stö u á skur stofu í Su urálmu. a leyfi fékkst ekki og var a mi ur ví bi listar eru í ferliverk og a sta a var ekki nægjanleg fyrr en Su urálman var tekin í notkun. etta leiddi til ess a læknar stofnu u skur stofu úti í bæ og nokkrir læknar hafa flutt jónustu sína út af sjúkrahúsinu. Ekki er vita hva a áhrif etta kann a hafa á rekstur spítalans en líklegt er a hægt sé a fjölga stærri verkum, fáist til ess fjármagn. Ekki er ólíklegt a endursko a urfi ferliverkasamninga vi lækna í framhaldi af essu. Lokaor Í eim breytingum, sem eru a ver a á fjármögnun heilbrig iskerfisins, geta falist mikil tækifæri sem arf a n ta. Sú mikla og gó a uppbygging, sem er áætlu á LSH á næstu árum, má ekki ver a til ess a FSA ver i hornreka egar kemur a ví a deila út fé til framkvæmda og reksturs heilbrig iskerfisins. Okkur er mikilvægt a auka jónustu vi sjúklinga okkar me ví a efla krabbameinslækningar me rá ningu krabbameinslæknis og stofnun líknardeildar. Einnig er br nt a efla endurhæfingarstarfsemi spítalans. Ljóst er a starfsemi FSA stendur og fellur me ví gó a fólki sem ar vinnur og ví ver ur a kappkosta a starfsumhverfi starfsfólks og a sta a sjúklinga ver i eins og best ver ur á kosi. 20 Sí a 20 af 128

21 Hjúkrunarrá Stofnfundur Hjúkrunarrá FSA var stofna 14. nóvember 2007 samkvæmt 13. gr. laga um heilbrig is jónustu nr. 40 frá Í fyrstu stjórn hjúkrunarrá s sitja: Sigrí ur Sía Jónsdóttir, forma ur; Margrét Hrönn Svavarsdóttir, fulltrúi lyflækningadeildar, dag- og göngudeildar lyfjalækninga og barnadeildar, varama ur hennar er Hólmfrí ur Kristjánsdóttir; Hei a Hringsdóttir, fulltrúi handlækninga- og bæklunardeilda og kvennadeildar, varama ur hennar er Málfrí ur ór ardóttir; Sólveig Skjaldardóttir, fulltrúi slysadeildar, gjörgæsludeildar, svæfingadeildar og skur deildar sem og s kingavarnahjúkrunarfræ ings, varama ur hennar er Hjördís Gunnarsdóttir; Unnur Har ardóttir, fulltrúi ge deildar, göngudeildar ge deildar, öldrunarlækningadeildar, endurhæfingardeildar, hjúkrunardeildarinnar Sels og annarra hjúkrunarfræ inga/ljósmæ ra sem ekki falla undir ofangreindar deildar, varama ur hennar er Sólveig Gu mundsdóttir. Stjórnarfundir Stjórn hjúkrunarrá s hélt sinn fyrsta fund í desember. ar var vinnutilhögun n rrar stjórnar ákve in og mun hún halda reglulega fundi eftirlei is. Umsagnir Drög a frumvarpi til laga um eflingu kennslu í heilbrig isvísindum vi Háskólann á Akureyri. Stjórn hjúkrunarrá s benti á a til a hægt væri a fjölga hjúkrunarfræ inemum yr i einnig a grípa til a ger a til a halda reyndum hjúkrunarfræ ingum í vinnu, til a hægt væri a mennta hjúkrunarfræ inema í klínísku námi. Framtí in Stjórn hjúkrunarrá s mun starfa samkvæmt eim starfsreglum sem ví voru settar. ar á me al er a stu la a áframhaldandi faglegri uppbyggingu og róun hjúkrunar á FSA. 21 Sí a 21 af 128

22 Læknará Stjórnarfundir Stjórn læknará s sem kjörin var á sí asta a alfundi hélt fundi reglulega á fyrri hluta starfsársins. Hlé var á starfsemi stjórnar læknará s yfir sumarleyfistímann. Starfsemi stjórnar læknará s var hins vegar minni en oft á ur á haustdögum. Samstarf stjórnarme lima hefur veri me ágætum. Á starfsárinu ur u engar breytingar á stjórninni. Stjórn læknará s skipa: Forma ur Gunnar ór Gunnarsson, varaforma ur Ingvar óroddsson, ritari Björn Gunnarsson og me stjórnendur Ranghei ur Baldursdóttir og Árni Jóhannesson. Almennir fundir Einn almennur fundur var haldinn á vordögum. Helstu vi fangsefni Starfsári var rólegt og átakalíti mi a vi oft á ur. Stjórn læknará s bárust erindi frá nokkrum sérfræ ingum vegna hægagangs á róun rafrænnar sjúkraskrár, vegna áhyggna af endurn jun í sérfræ ingastétt og róun sérfræ igreina. á er sífellt í gangi umræ a um hlutverk og starfsvi læknará s. a) Samstarf vi framkvæmdastjórn, framkvæmdastjóra lækninga og forstö ulækna. Forma ur læknará s og framkvæmdastjóri lækninga hafa eins og á ur hist til almennra umræ na og sko anaskipta. eir fundir hafa ó veri strjálli en á ur. Fulltrúi læknará s hefur einnig seti forstö ulækna fundi. b) Nefndir og rá. Vísa er í fundarger ir og sk rslur einstakra nefnda. c) N lög um heilbrig is jónustu. N lög um heilbrig is jónustu voru sam ykkt á Al ingi og tóku gildi 1. september Sta a læknará s er a mestu óbreytt frá fyrri lögum. Lögin eru meiri rammalög en fyrri lög og ví a geti a rá herra geti me regluger kve i nánar á um einstakar lagagreinar. Heiti sjúkrahússins var breytt í Sjúkrahúsi á Akureyri. Sér grein er í lögunum um Sjúkrahúsi á Akureyri, sjá Fleiri breytinga á rekstri í heilbrig iskerfinu er a vænta og óvíst hva a áhrif ær breytingar munu hafa á Sjúkrahúsi á Akureyri. d) Fimm ára rá ning forstö ulækna. Fyrir meira en fimm árum ákva stjórn sjúkrahússins a rá ningar forstö ulækna væru til fimm ára í senn. Stjórn læknará s er fylgjandi essu. Samningar eirra forstö ulækna, sem rá nir voru fyrir essa ákvör un, munu ó gera erfitt um vik a hrinda essu í framkvæmd. Skilgreining á forstö ulækni og yfirlækni er einnig ekki alveg ljós. Stjórn læknará s bí ur tillagna/ályktana stjórnar sjúkrahússins um essi mál. e) Starfsa sta a og skrifstofua sta a sérfræ inga. etta mál var miki áhyggju- og deiluefni starfsári en stjórn læknará s fékk engar kvartanir essa efnis á starfsárinu. 22 Sí a 22 af 128

23 f) Rafræn sjúkraskrá. Stjórn læknará s hefur fengi margar athugsemdir, bæ i formlegar og óformlegar, um rafræna sjúkraskrá. Mörgum læknum finnst uppsetning rafrænnar sjúkrakrár hafa gengi hægt og illa. Samtenging Sögu- og RIS-kerfis tókst a hluta. essi samtenging er ó a mati stjórnar læknará s ekki alveg nógu gó og getur bo i mistökum heim. Ekkert bólar enn á samtengingu rannsóknakerfis og Sögukerfis. Sú vinna hefur sta i í 4 ár. Skönnun á gögnum í sögukerfi er einnig mjög ábótavant. a er álit stjórnar læknará s a hra a eigi ví a sjúkraskrá ver i a fullu rafræn og samtengd. Einnig arf a huga a ví hvort sjúkraskráin ver i a gengileg úr tölvum utan veggja FSA. g) Fjárhagur FSA. Rekstarhalli FSA veldur stjórn læknará s áhyggjum og stjórnin telur mikilvægt a honum sé mætt. Jafnframt telur hún lofsvert a byggja sparna aráætlun á tillögum forstö umanna deilda/eininga. h) Úrbætur eftir vinnusta akönnun. Útkoma vinnusta agreiningar er flestum í fersku minni. Töluver ar úrbætur hafa veri ger ar af hálfu framkvæmdastjórnar. Fundum og nánara samstarfi me forstö umönnum deilda/eininga og gegnsærri stjórnun ber a hrósa. i) Mönnun í stö ur sérfræ inga. Mönnun í stö ur sérfræ inga er sífellt áhyggjuefni. FSA er líti sjúkrahús og vi kvæmt fyrir breytingum. Búast má vi a fleiri sérfræ ingar óski eftir hlutastö u og óvíst hva a áhrif a mun hafa á mönnun. Einkaskur stofa hefur veri stofnu á Akureyri og töluvert mörg ferliverk, sem unnin hafa veri á skur stofum sjúkrahússins, munu flytjast anga. Óvíst er hva a áhrif etta muni hafa á starfsemi og mönnun sérfræ inga á sjúkrahúsinu. Umsagnir Eftirfarandi mál bárust læknará i til umsagnar: 1) Umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um geislavarnir. Stjórn læknará s ger i engar athugasemdir. 23 Sí a 23 af 128

24 Starfsmannará Starfsmannará starfa i eftir regluger um starfsmannará sjúkrahúsa nr. 413 frá 28. desember 1972 til 1. september 2007 en á voru lög um starfsmannará sjúkrahúsa án nokkurra sk ringa felld út úr n jum lögum um heilbrig is jónustu. Hlutverk starfsmannará s var a koma fram sem fulltrúi starfsfólks sjúkrahússins gagnvart sjúkrahússtjórn. Nú er starfsmannará ekki lengur lögformlegur a ili gagnvart yfirstjórn stofnunarinnar en endursko un á framtí rá sins stendur yfir. ar til ákvar anir hafa veri teknar starfar rá i í óbreyttri mynd. Í starfsmannará i sitja: Forma ur Steinborg Hlín Gísladóttir, kosin fyrir hjúkrunarfræ inga og ljósmæ ur; varaforma ur Au björg Eggertsdóttir, fyrir ritara og skrifstofufólk; ritari Sigurbjörg Sigur ardóttir, fyrir geislafræ inga og lífeindafræ inga; gjaldkeri Eyger ur orvaldsdóttir, fyrir sjúkrali a; me stjórnendur Ragnhei ur Baldursdóttir, kosin fyrir lækna; Sign A alsteinsdóttir, kosin fyrir starfsfólk Einingar-I ju og Valger ur Valgar sdóttir, kosin fyrir msa starfshópa. Fulltrúi starfsmannará s í gæ ará i er Alexander Smárason, í fræ slu- og rannsóknará i Elísabet K. Fri riksdóttir og í verfaglegri si anefnd Ragnhei ur Baldursdóttir. Steinborg Hlín Gísladóttir situr fundi framkvæmdastjórnar fyrir hönd starfsmannará s. Starfsemin á árinu Starfsmannará fær úthluta fjárframlagi frá framkvæmdastjórn og er a nota til missa mála, svo sem árshátí ar, fer a starfsmanna og fleira ess háttar. Starfsmannará hélt 8 fundi á árinu, auk margra styttri aukafunda. Fundarefni og fyrirspurnir til rá sins voru af fjölbreyttum toga og var fyrirspurnum komi á framfæri til réttra a ila. Sólstö uhátí starfsfólks og fjölskyldna ess var haldin í anna sinn 21. júní í Kjarnaskógi. ar var grilla og fari í leiki. Mæting var mjög gó og allir skemmtu sér hi besta. Árshátí var haldin í Sjallanum 20. október og var hún í umsjá starfsfólks 2. hæ ar. A sókn var gó og ótti vel hafa tekist til um framkvæmd hátí arinnar. Haustfer var fyrirhugu 1. september og átti a ganga ni ur me Skjálfandafljóti a austanver u, en vegna mikillar rigningar var fer in felld ni ur. Ennfremur var ætlunin a fara í stó réttir í Skagafir i en sú fer féll ni ur vegna lítillar átttöku. 24 Sí a 24 af 128

25 Stu ningsteymi starfsmanna Stu ningsteymi starfsmanna var skipa 25. nóvember 1997 af forstjóra og hefur sí an veri endurskipa tvisvar af framkvæmdastjórn. Teymi starfar til hli ar vi a ra starfsmanna jónustu. a gegnir ví hlutverki a mæta örfum starfsmanna egar álag er í starfi og lífi reynist erfitt á einhvern hátt. Stu ningsteymi greinir vanda e a vanlí an einstaklinga og starfshópa. Stu ningur og úrvinnsla eru veitt egar vanlí an, áföll og kreppur koma upp vegna skyndilegs e a langvarandi álags. Eftir a vandi hefur veri greindur og ræddur fær starfsma ur stu ning til a sækja sér áframhaldandi úrvinnslu hjá me fer ara ilum ef hann óskar ess. Allir starfsmenn geta n tt sér stu ning og a sto teymisins. Starfsemin á árinu Fundir teymisins eru alla mi vikudaga kl Á árinu sinnti teymi 85 starfsmönnum og veitti 130 vi töl. Vi runarfundir fyrir starfsmannahópa voru um 30 talsins. Í stu ningsteyminu eru: Brynjólfur Ingvarsson, ge læknir; Pétur Maack orsteinsson, sálfræ ingur og Valger ur Valgar sdóttir, djákni. Varama ur er Gu rún Eggertsdóttir, sjúkrahúsprestur. Sjá nánar á innri vefsí u FSA, undir li num starfsmenn/stu ningsteymi. 25 Sí a 25 af 128

26 Si anefnd Si anefnd Sjúkrahússins á Akureyri á sér sto í lögum um réttindi sjúklinga frá 1997 og regluger um vísindarannsóknir á heilbrig issvi i frá Í nefndinni eru fjórir einstaklingar sem framkvæmdastjórn sjúkrahússins hefur skipa eftir tilnefningu frá Læknará i, hjúkrunarstjórn, fyrrum starfsmannará i og Landlæknisembætti. Frá 2006 hafa eftirtalin átt sæti í nefndinni: Kristján Kristjánsson prófessor, Margrét orsteinsdóttir hjúkrunardeildarstjóri, Ragnhei ur Baldursdóttir kvensjúkdóma- og fæ ingarlæknir og Sigmundur Sigfússon ge læknir. Forma ur nefndarinnar er Sigmundur Sigfússon. Helsta verkefni Si anefndar hefur veri a meta áætlanir um vísindarannsóknir á sjúkrahúsinu, til sam ykktar e a synjunar. Nefndin fékk 14 mál til afgrei slu á árinu og afgreiddi 10, einu færra en ári á ur. Rúmlega 50% umsókna um rannsóknarleyfi hafa komi frá læknum og tæplega 40% umsókna frá hjúkrunarfræ ingum og hjúkrunarnemum. Nefndarmenn hafa tali sig mega fjalla um önnur si fer ileg álitaefni en au sem var ar rannsóknir, en engum slíkum álitaefnum hefur enn veri skoti til nefndarinnar. 26 Sí a 26 af 128

27 Apótek FSA Apótek sér um innkaup á lyfjum, birg ahald, dreifingu eirra á deildir sjúkrahússins og blöndun á krabbameinslyfjum til gjafar í æ e a vö va, bæ i dagsjúklinga og inniliggjandi sjúklinga. Reynt er a gera hagstæ innkaup á lyfjum og bæta n tingu eirra, og sjá til ess a lyf séu geymd og me höndlu vi tilskildar a stæ ur. Starfsemin á árinu Starfsemin var me hef bundnum hætti á árinu. Keyptur var lyfjakælir me sírita en engin breyting var á húsnæ ismálum deildarinnar. Stö ugildi í apóteki er sta a forstö umanns og hálf sta a lyfjafræ ings sem losna i á fyrri hluta ársins en enginn sótti um. Um helgar er lyfjapöntunum sinnt eftir ví sem í lyfjafræ ing næst, en engin bakvakt er. Jafnan var or i vi óskum um lyfjablandanir utan dagvinnutíma. Heildarsala apóteksins skv. Theriak-tölvukerfinu var 161,5 milljónir me vsk. Kostna urinn hækka i milli ára um 12%. Me talin eru sjúkrahúslyf (S-merkt lyf) fyrir 91,5 milljónir, sem voru a fullu greidd til sjúklinga utan spítalans. Kostna ur sjúkrahúslyfjanna hækka i um 19,3% milli ára. Vélskömmtu lyf fyrir hjúkrunardeild fyrir aldra a voru keypt beint á deild og koma ví ekki inn í ofangreindar tölur um lyfjakostna. Blöndunum krabbameinslyfja fjölga i um 1,6% milli ára og ur u ær 746 á árinu. Tölvuforrit apóteksins, Theriak, var teki í notkun 17. desember 1999 og hefur veri í hægfara róun sí an. 27 Sí a 27 af 128

28 Atvikanefnd Atvikanefnd var skipu á árinu. Hlutverk nefndarinnar er a auka öryggi sjúklinga og starfsmanna me ví me al annars a fjalla skilmerkilega um atvik og tilvik í starfsemi spítalans sem víkja frá ví sem vænst er og vi urkenndum starfsreglum. Starfsemin á árinu Nefndin kom saman í fyrsta sinn ri judaginn 21. febrúar og lag i á drög a vinnulagi sínu me hli sjón af erindisbréfi sínu en alls funda i nefndin 5 sinnum á árinu. Meginverkefni ársins voru a koma uppl singum um hlutverk nefndarinnar á framfæri vi starfsmenn, kynna atvikaskráningarkerfi og reglur um skráningar ásamt ví a fara yfir skráningar í kerfinu og taka saman tölfræ ilegar uppl singar um ær. Auk ess voru a gangsst ringar stjórnenda yfirfarnar. Erindisbréf nefndarinnar og reglur um vi brög vegna atvika og frávika eru a gengileg á innranetinu og í gæ ahandbók sjúkrahússins eru útgefnar lei beiningar um skráningu í atvikaskráningarkerfi. Starfsemi nefndarinnar og atvikaskráningin var kynnt nokkrum deildum og starfshópum og ver ur ví starfi haldi áfram á árinu Forma ur nefndarinnar hélt erindi um atvikaskráninguna á fræ sludegi handlækninga- og bæklunardeilda sem fjalla i um byltur á sjúkrastofnunum. Almennt hefur skráning atvika aukist og hún or i nákvæmari. Skrá voru 121 atvik á árinu, á móti 73 ári 2006 en af eim haf i 81 atvik, e a 67%, engar aflei ingar í för me sér. Í um 80% tilvika voru sjúklingar skrá ir sem olendur atviks og starfsmenn e a a rir í um 20% tilvika. Algengustu skrá atvik voru föll, e a um 55%, og höf u um 19% eirra aflei ingar í för me sér. Næstalgengasti flokkurinn voru atvik tengd lyfjame fer e a tæp 12% en 1% eirra haf i aflei ingar í för me sér. Lokaor Markviss skráning atvika og tilvika sem upp koma í daglegri starfsemi sjúkrahússins og úrvinnsla úr eim uppl singum er ein forsenda ess a hægt sé a breg ast vi og yfirfara og bæta vinnulag me skipulög um hætti og stu la annig a auknu öryggi sjúklinga og starfsmanna. Tafla 1 - Flokkun atvika L sing Óvænt andlát 1 2. Atvik tengd tækjabúna i Lyfjame fer Atvik tengt bló - og/e a bló hlutagjöf 3 5. Atvik tengd annarri me fer /rannsókn Atvik tengt ofbeldi/átökum, tengt sjúklingi Bruni 1 9. Fall Anna Anna stunguóhapp Samtals Sí a 28 af 128

29 Augnlækningadeild Augnlækningadeild myndar ásamt handlækningadeild, bæklunardeild og háls-, nef- og eyrnadeild eina hjúkrunareiningu og hefur yfir a rá a tveimur rúmum. N ting eirra var lítil á árinu, ar sem starfsemi deildarinnar er a langmestu leyti jónusta vi ferlisjúklinga. ó voru 9 sjúklingar lag ir inn til sólarhringsdvalar eftir skur a ger. Starfsemin á árinu Engin breyting var á a stö u deildarinnar frá fyrra ári. Vi deildina starfa 2 augnlæknar, yfirlæknir og sérfræ ingur, og er stö uhlutfall hvors um sig 25,34%. Augnlæknar á Akureyri hafa undanfarna áratugi fari í reglubundnar augnlækningafer ir til allra helstu éttb lissta a á Nor ur- og Austurlandi og koma skjólstæ ingar deildarinnar a langmestu leyti frá essu svæ i. Göngudeildar jónusta vi augnsjúklinga fer fram utan sjúkrahúss. Á árinu voru ger ar 142 augna ger ir, sem er töluver fækkun frá árinu á undan. a ár var gert átak í a fjölga augasteinsa ger um til a stytta bi lista eftir eim a ger um. Slíkar a ger ir voru 166 á árinu 2006, samanbori vi 110 á essu ári. Eins og á ur segir voru 15 sjúklingar innlag ir til sólarhringsdvalar eftir augna ger og var ar um a ræ a sjúklinga búsetta utan Akureyrar. Tafla 1 Ferlia ger ir Heiti a ger ar Fjöldi Augasteinsa ger ir 110 Augnloksa ger ir 23 Glákua ger ir 3 Táravegsa ger ir 1 A rar a ger ir 5 Samtals: 142 Eins og tafla 1 s nir er langalgengasta skur a ger in drera ger, ar sem sk ja ur augasteinn er fjarlæg ur og gerviaugasteini komi fyrir í sta inn. Á árinu var keypt n tt óm eytingartæki sem er nota vi augasteinsa ger ir. Samrá skva ningar voru 34 á árinu samanbori vi 54 ári á undan. Fræ sla Læknar deildarinnar sinntu kennslu vi heilbrig isdeild Háskólans á Akureyri og kennslu a sto arlækna vi sjúkrahúsi. Yfirlæknir sótti ing amerískra augnlækna í Bandaríkjunum og sérfræ ingur sótti ing norrænna augnlækna í Vín í Austurríki. 29 Sí a 29 af 128

30 Áfallateymi FSA veitir almenningi áfallahjálp og er sú jónusta skipulög af sérstöku áfallateymi. Áfallateymi hefur veri starfandi vi sjúkrahúsi frá Forstjóri skipar í teymi til riggja ára og var fyrsta formlega skipunin í maí Í teyminu eiga sæti forstö ulæknir ge deildar, hjúkrunarfræ ingur á slysadeild og hjúkrunarfræ ingur á ge deild. Teymi kallar til a ra sérfræ inga eftir örfum. Skilgreining áfalla Or i áfall er hér nota yfir meiriháttar áföll, en au geta fali í sér a lífi e a limum hafi veri ógna, hætta hafi ste ja a ættingjum e a vinum e a einstaklingar or i vitni a ofbeldi, líkamsmei ingum e a dau a. Sálræn skyndihjálp: andleg og líkamleg a hlynning og félagslegur stu ningur olenda áfalla. Vi run: Stuttir skipulag ir fundir fyrir hjálpara ila. Úrvinnsla: Tilfinningaleg úrvinnsla fyrir einstaklinga, fjölskyldur og hópa. Fræ sla og uppl singar um algeng sálræn og líkamleg vi brög sem komi geta fram og úrræ i vi eim. Virkjun stu ningskerfis og bjargrá a í félagslegu umhverfi olenda. Mat á áhættu áttum og örf fyrir eftirfylgd. jónusta áfallateymis Áfallateymi tengist hópslysastjórn FSA. jónusta áfallateymisins er tví ætt, annars vegar útkalls jónusta og hins vegar skipulög áfallahjálparvinna. jónusta teymisins mi ast vi upptökusvæ i sjúkrahússins. Bei nir um a sto áfallateymis geta borist frá deildum FSA, sérstaklega slysadeild, hjálpara ilum, prestum, heilsugæslustö vum, vinnuveitendum e a einstaklingum. Prestur og djákni voru nánustu samstarfsa ilar teymisins og tóku átt í fundum ess. Teymi hélt fundi a jafna i einu sinni í mánu i Fjöldi verkefna var svipa ur og ári á ur en tölulegt yfirlit um störf áfallateymis FSA á árinu má lesa í töflu 1. Tafla 1 - Starfsemi áfallateymis ári 2007 Fjöldi: tilvika einstaklinga símtala vi tala vísa í me fer Umfer arslys Vinnuslys Vélsle aslys Húsbruni Sjávarháski Anna Samtals Sí a 30 af 128

31 Fræ sla Teymi var á árinu kynnt starfsfólki FSA og hjúkrunarfræ inemum á 4. ári vi Háskólann á Akureyri. Fræ slufundur var haldinn me björgunarsveitinni á Grenivík í febrúar. 31 Sí a 31 af 128

32 Barna- og unglingage deild Barna- og unglingage lækningar Barna- og unglingage læknir hefur veri starfandi vi FSA í 75% stö ugildi sérfræ ings frá 1995 og í sama stö ugildi yfirlæknis frá Á fjárlögum ársins 2000 fékkst fjármögnun fyrir aukinni starfsemi og me tímanum hefur starfseminni smám saman vaxi fiskur um hrygg; me aukinni jónustu vi sjúklinga, samstarfi vi stofnanir og rá ningu n rra starfsmanna til deildarinnar. Fyrsti sálfræ ingur rá inn til deildarinnar kom til starfa 1. apríl 2003 í 50% starf og skiptist í fyrstu á milli barna- og unglingage deildar og barnadeildarinnar í hlutföllunum 80% og 20%. Starf sálfræ ingsins var auki í fullt starf frá og me 1. september Annar sálfræ ingur var rá inn til deildarinnar í fullt stö uhlutfall 1. september Á árinu voru á mismunandi tíma samtals rír sálfræ ingar starfandi vi deildina, í 1,62-1,80 stö ugildi, m.a. vegna afleysinga í fæ ingarorlofi. Innrétting göngudeildar barna- og unglingage lækninga á 1. hæ í Su urálmu lauk á haustmisseri 2005 og fluttu starfsmenn inn undir lok ársins og frá og me 24. apríl 2006 fer öll starfsemi barna- og unglingage lækninga fram innan veggja sjúkrahússins e a í beinum tengslum vi deildina og út frá henni. Starfsemi Starfsemi barna- og unglingage deildar er a allega göngudeildar jónusta vi börn og foreldra eirra til greiningar og me fer ar, samstarf vi skóla og félagsmálastofnanir og samrá vi a rar deildir sjúkrahússins. Mikil jónusta fer fram í gegnum síma vi msa, s.s. lækna, starfsfólk skóla og félagsmálastofnana og einstaklinga. Síma jónusta vi einstaklinga er a allega til ess ætlu a fylgja einfaldari málum eftir, svara einföldum spurningum og spara annig heimsóknir til læknis, sérstaklega eim sem um langan vega eiga a fara. Sú jónusta hefur fari vaxandi og me aukinni ásókn í jónustu barna- og unglingage læknis hefur veri gripi til ess rá s a hafa eftirlit me einfaldari málum í síma a undangenginni gagnasöfnun. Síma jónusta læknis er veitt reglulega rjá daga í viku, samtals í 9 klukkustundir og reyndar meira eftir örfum. Skrifleg uppl singami lun læknis og sálfræ inga deildarinnar er mikil og tímafrek og hefur fari vaxandi, eins og anna, og sjá má í töflu 4. ar er um a ræ a mis vottor, læknabréf og greinarger ir til skóla og félagsmálastofnana ásamt uppl singum til foreldra. A sendar uppl singar vegna vinnslu mála og til eftirlits eru einnig miklar a vöxtum. Skráning uppl singa í Sögu-kerfinu gerir uppl singami lun au veldari en er tímafrek og hefur haft veruleg áhrif á vinnulag starfsmanna deildarinnar. Störf sálfræ inganna eru fjölbreytt og var a m.a. greiningu á roska, vi talsme fer, handlei slu og rá gjöf. Vi töl sálfræ inganna eru me al annars vi unglinga me kví a, unglyndi og ráhyggju/áráttu. ar sem stórir framhaldsskólar eru í nágrenni FSA er nokku um a ungmenni a an fái jónustu á barna-og unglingage deild. a eru sérstaklega eldri börnin sem geta n tt sér vi töl í anda hugrænnar atferlisme fer ar. Me fer /rá gjöf yngri barna fer meira fram sem rá gjöf vi foreldra, atferlismótun og/e a fjölskyldume fer. 88 börn/unglingar komu í me fer arvi töl og/e a greiningarvi töl hjá sálfræ ingum á barna- og unglingage deild á árinu og eru á ekki me talin 70 spyrjandami u símavi töl (TTI) sem tekin voru vi umsjónarkennara 70 barna til 32 Sí a 32 af 128

33 greiningar á truflun athygli og virkni. Sum sálfræ ipróf eru tímafrek, sérstaklega greindarprófin, ar sem barni getur urft a koma oftar en einu sinni og einnig geta klínísk greiningarvi töl urft nokkrar komur. Um áramótin hófst starfsemi Skjaldar. Skjöldur er skóli fyrir börn me a miklar roska- og heg unarraskanir a ekki er hægt a kenna eim í venjulegum skóla. Barna- og unglingage deild tók átt í undirbúningi essa skóla í samstarfi vi Skóladeild Akureyrabæjar. Eftir upphaf kennslu hefur sálfræ ingur barna- og unglingage deildar sinnt handlei slu vi starfsfólk Skjaldar auk ess a sitja fundi ásamt lækni um nemendur skólans. Einnig hefur sálfræ ingur seti fundi í Hlí arskóla ásamt yfirlækni barna- og unglingage deildar. Starfsemistölur deildarinnar s na mikla og jafna aukningu undanfarin ár en tóku stökk upp á vi á árinu. N jum tilfellum til læknis fjölga i um 30% og hafa aldrei veri fleiri (198 n tilfelli). Sama er a segja um fjölda barna og komur eirra til sálfræ inga. Fjöldi barna, sem sálfræ ingar höf u afskipti af, var tvöfalt meiri í ár bori saman vi ári á undan og fjöldi vi tala jókst um 35%. Á deildina komu 454 börn ar af 405 til læknis. Sé mi a vi a upptökusvæ i FSA sé frá Djúpavogi í Hrútafjör (íbúafjöldi en 0-17 ára Uppl singar frá Hagstofu Íslands) hafa 3,7% barna og ungmenna á essu svæ i fengi jónustu á deildinni, ar af 3,3% bein afskipti læknis. Ef mi a er eingöngu vi nærsvæ i er essi tala umtalsvert hærri. Tafla 1 Komur Komur Læknir 891* 789** Sálfræ ingar 283 N samskipti Læknir Sálfræ ingar 88 * 405 einstaklingar. **Komur einstaklinga til læknis deildarinnar á árinu, ar af 509 frá 24. apríl 2006, eftir a öll starfsemi læknisins fluttist inn á deildina. Skráningarkerfi gefur ekki kost á a sko a hva hér er um marga einstaklinga a ræ a en vonandi ver ur bætt úr ví a ári. Tafla 2 - Símtöl læknis Símtöl Sjúklingar/a standendur Læknar Starfsmenn skóla/félags jónusta Önnur símtöl A rir sérfræ ingar Samtals símtöl Sí a 33 af 128

34 Tafla 3 - Fundir/rá gjöf læknis Fundir/rá gjöf msir sérfræ ingar Starfsfólk skóla Starfsfólk félags jónustu Vegna stjórnunar Anna Samtals fundir Sumir essara funda fóru fram á vettvangi eirra sem leitu u eftir jónustu og köllu u ví á starfsemi utan FSA me an a rir fundir fóru fram í húsakynnum barnadeildar. Tafla 4 - Bréfasamskipti læknis Bréfasamskipti Fengin bréf Send bréf: Læknabréf u..b. 900 u..b Bréf til skóla/félags jónustu Bréf til foreldra Vottor Önnur bréf u..b. 320 u..b Greinager ir 2 14 Samtals send bréf * * *Talning, skráning og flokkun bréfa og annarrar starfsemi ri la ist 2006 vi a læknir deildarinnar flutti starfsemi sína til FSA og ekki hefur tekist a samræma skráningu svo nákvæmt sé. ví getur eitt og anna veri vantali en ekki oftali. Í ofannefndri talningu er móttekinn e a sendur tölvupóstur ekki me talinn né heldur lyfse lar sem skrifa ir eru án vi tals. 34 Sí a 34 af 128

35 Tafla 5 - Starfsemi sálfræ inga Greiningar/taugasálfræ ilegt mat Fjöldi einstaklinga WPPSI-R 2 6 WISC-IV WAIS-III 1 2 Önnur próf 1 1 K-SADS klinískt greiningarvi tal Atferlisgreiningar í skóla 2 2 TTI-símavi tal vi kennara til greiningar á ofvirkni og annarri truflandi heg un í skóla Verkbei nir læknis 213 Me fer arvi töl Fjöldi einstaklinga 81* 41 Komur Fundir/rá gjöf ** Skólar Samrá me Fjölskyldudeild Akureyrarbæjar Hlí arskóli/skjöldur Handlei sla Skjöldur Samrá sálfræ inga á FSA Deildarfundir * Nokkur börn gætu hafa veri tvítalin vegna flutnings milli sálfræ inga. ** Reglulegt samrá eins og fyrri ár en skráning hefur a einhverju leyti misfarist í ár svo essar tölur s na ekki alla essa starfsemi. Ritari deildarinnar hefur teki a sér æ fleiri verkefni fyrir deildina. Hann tekur á móti símtölum og eim sem koma til vi tals og samræmir í ríkari mæli msa ætti starfseminnar. Me aukinni starfsemi á deildinni eykst einnig starf ritara samanber aukinn fjölda læknabréfa og a ra uppl singarmi lun læknis og skráningu í sjúkraskrár. Auki álag á ritara má m.a. sjá í töflu 4 sem eru samskipti bréflei is,.e. bæ i móttekin og send bréf svo og færslur í sjúkraskrár, sem eru verulegar a vöxtum og hafa ekki veri mældar hinga til. Tafla 6 - Starfsemi ritara Send gögn Tölvuskora ir listar Símtöl til/frá ritara mis skráning (ekki annars sta ar geti ) Sí a 35 af 128

36 Námskei Yfirlæknir barna- og unglingage deildar sótti námskei erlendis til vi halds- og endurmenntunar. Læknirinn sótti rá stefnu í Sví jó og skalandi vegna ofvirkni og svo ársfund samtaka bandarískra barna- og unglingage lækna (AACAP) í Boston og námskei um ge lyfjame fer í New York á vegum sömu samtaka. Annar sálfræ ingur deildarinnar sat NOCRA-rá stefnu og sótti námskei í fyrirlagningu WISC-IV og hélt áfram jálfun í fyrirlagningu vi tals til greiningar á einhverfu. Hinn sálfræ ingurinn sótti rá stefnu um ge heilbrig is jónustu á Íslandi utan höfu borgarsvæ isins. Kennsla Annar sálfræ ingur deildarinnar kynnti rannsóknina Hugur og heilsa á föstudagsfyrirlestri fyrir starfsfólk FSA. Algengt er a nemendur í Menntaskólanum á Akureyri og Verkmenntaskólanum á Akureyri og HA leiti til læknis deildarinnar til fræ slu og lei beiningar var andi mis ritger arverkefni um ge heilbrig ismál barna og ungmenna og er eim jafnan vel teki. Eins og undanfarin ár hafa sálfræ ingar deildarinnar haft veg og vanda af undirbúningi og kennslu á námskei um um heg unarerfi leika, sem haldin eru fyrir foreldra barna sem sótt hafa jónustu á deildina. Eitt námskei fór fram á vormisseri og anna á haustmisseri og voru au haldin á FSA. Samtals sóttu 33 foreldrar 18 barna essi námskei. Rannsóknir og ritstörf Yfirlæknir deildarinnar tók átt í fámennum vinnuhópi á vegum Landlæknisembættisins til a undirbúa klínískar lei beiningar til greiningar, me fer ar og eftirlits ADHD. eirri vinnu lauk á árinu. 36 Sí a 36 af 128

37 Barnadeild Starfsemi barnadeildarinnar var me svipu u móti og undanfarin ár. Barnadeildin tekur vi sjúklingum frá fæ ingu til 18 ára aldurs og er markmi i a veita einstaklingsbundna jónustu. Deildin er 9 rúma legudeild auk dag- og göngudeildar. N r sérfræ ingur, barnalæknir og sérfræ ingur í innkirtlasjúkdómum barna, var rá inn í 50% stö u vi deildina. Enn eru ó ekki allar sérfræ ingsstö ur deildarinnar setnar. Unni var a ví a koma á samstarfssamningi milli deildarinnar og Barnaspítala Hringsins, var andi reglubundna sérfræ i jónustu a sunnan og hefur sá samningur nú veri undirrita ur. Starfsemi Deildin skiptist í fjórar starfseiningar: Almenna legudeild (K-gangur), vökustofu (KNgangur), dagdeild (KD-gangur) og göngudeild. Í töflu 1 má sjá fjölda innritana á hvern gang fyrir sig. Tafla 1 Fjöldi innritana á gang Gangur Jan Feb Mars Arpíl Maí Júní Júlí Ágúst Sept. Okt Nóv Des Samtals K KN KD Samtals Almenn legudeild Innlagnir á almenna legudeild á árinu voru 511, sem er talsver aukning frá árinu 2006 ar sem fjöldi sjúklinga var 466. Eins og á ur voru almennar barnalækningar langstærsti hluti starfseminnar, um 86%. Flestir a rir sjúklingar voru innlag ir á vegum bæklunar- e a almennra skur lækna. A auki voru nokkrar innlagnir á vegum háls-, nef- og eyrnalækna. Deildin er í e li sínu brá adeild og einungis lítill hluti sjúklinga kemur af bi lista. Vökustofa Innlögnum á vökustofu fjölga i miki á árinu, úr 28 sjúklingum ári 2006 í 50 ári Legudögum fjölga i samfara ví, úr 85 í 306. Sem á ur var unni í náinni samvinnu vi Vökudeild LSH. Á árinu voru 3 n burar fluttir á vökudeild LSH en 5 n burar voru fluttir á barnadeildina til a ljúka legu sinni. Dagdeild Á dagdeild jukust innlagnir einnig, úr 634 ári 2006 í 692. Dagdeildin var sem á ur loku a mestu yfir sumartímann en reynt a n ta allan ann tíma sem gafst til a kalla inn sjúklinga. Sem á ur starfar einungis einn hjúkrunarfræ ingur á dagdeildinni a sta aldri og ef hann er í fríi dregur úr innköllunum ar sem ekki er unnt a treysta á a legudeildin geti sinnt dagdeildarsjúklingum samhli a sínum störfum. 37 Sí a 37 af 128

38 Göngudeild Á göngudeild voru komur. Flestar komur voru á tímabilinu nóvember til mars, á bilinu á mánu i, enda s kingatí ni hæst á eim tíma. A ra mánu i voru komur ó Bi tími er enn alltof langur og færri komast a en vilja. Sjúklingar Eins og á ur komu flestir sjúklingar frá Akureyri og annars sta ar af Eyjafjar arsvæ inu. Me allegutími á almennri legudeild var 2,1 dagur og á vökustofu 5,94 dagar og er a helmingi lengri legutími ar en á árinu Sjúkdómar Algengustu sjúkdómsgreiningar á legudeildinni voru msir öndunarfærasjúkdómar og ar á eftir komu maga- og garnas kingar. Á dagdeildinni voru algengustu rannsóknirnar vegna meltingarfæra- og vagfæravandamála auk athugana vegna gruns um roskafrávik. Fræ sla Læknar deildarinnar sinntu kennslu vi Háskólann á Akureyri eins og undanfarin ár. Tveir hjúkrunarfræ ingar tóku einnig átt í kennslu í barnahjúkrun vi Háskólann á Akureyri. Mikill fjöldi hjúkrunarnema kom í verknám vi deildina, a allega 4. árs nemar. Allir hjúkrunarfræ ingar sem störfu u vi deildina í byrjun árs sóttu námskei í sérhæf ri endurlífgun barna (PALS) og stefnt er a ví a allir hjúkrunarfræ ingar, sem koma til starfa vi deildina, sæki slíkt námskei og a upprifjunarnámskei ver i haldin anna hvert ár. Á hverju ári fara fjórir hjúkrunarfræ ingar í riggja daga starfs jálfun á Vökudeild LSH til a læra og vi halda færni sinni í a sinna veikum n burum og fyrirburum. Deildin hélt fræ sludag undir yfirskriftinni Veiki n burinn. Hann tókst me eindæmum vel og var vel sóttur. Fræ sludagurinn var opinn eim sem áhuga höf u auk starfsmanna deildarinnar. Stefnt er a ví a halda slíka fræ sludaga einu sinni á ári. A auki var talsvert um stutta fræ slutíma inni á deildinni fyrir starfsfólki. Einn hjúkrunarfræ ingur lauk meistaranámi me áherslu á barnagjörgæslu á árinu. Mikilvægt er a auka og vi halda menntun hjúkrunarfræ inga og frábært a deildin hafi loksins tvo sérmennta a barnahjúkrunarfræ inga, einn í barnagjörgæslu og annan í n buragjörgæslu. Lokaor Ári var annasamt eins og sjá má á tölunum hér a framan. a er a sjálfsög u ánægjulegt a fá n jan sérfræ ing til starfa og me sér ekkingu hans á innkirtlasjúkdómum sjáum vi fram á bætta jónustu vi börn me vandamál á ví svi i. 38 Sí a 38 af 128

39 Bókasafn Bókasafni er rannsókna- og sérfræ isafn og hlutverk ess er a veita starfsfólki FSA, auk annarra sem til safnsins leita, a gang a efni á heilbrig issvi i vegna starfs, rannsókna og kennslu. A sto og kennsla er veitt vi sérhæf ar uppl singaleitir. Starfsemin á árinu Líkt og undanfarin ár tekur bókasafni átt í landssamningi um a gang a gagnasöfnum og rafrænum tímaritum. A gangur er a heildartexta greina úr yfir tímaritum auk útdrátta úr greinum úr yfir tímaritum, 12 gagnasöfnum, heildartexta yfir greiningarsk rslna og 500 rafbóka í msum greinum. Eins og á ur eru FSA og LSH me sameiginlega áskrift a gagnasafninu MD-Consult (m.a. 57 rafbækur í læknisfræ i). Áfram er keyptur a gangur a UpToDate gagnasafninu, sem veitir a gang a n justu uppl singum um tiltekin efnissvi, svo sem sjúkdómsgreiningar, me fer arlei ir og lyfjauppl singar. Sjá fjölda notenda í hverri viku í töflu 1. Tafla 1 - Fjöldi notenda í hverri viku Kynning í uppl singaleikni var á vegum safnsins eins og undanfarin ár. Bæ i er um a ræ a einstaklingskennslu á safninu og kynningar á deildum. Safngögn eru skrá í Gegni, landskerfi bókasafna. Grisja arf safnkostinn reglulega og í janúar og febrúar var um a bil 10 tonnum af tímaritaárgöngum úr geymslum safnsins hent. Í töflu 2 er yfirlit um starfsemi bókasafnsins. essar tölur segja ó ekki alla söguna ar sem ekki eru taldar tölvuleitir fyrir starfsmenn FSA og heilbrig isstofnana á Nor ur- og Austurlandi. á voru a me altali sendar á anna hundra greinar rafrænt innanhúss á mánu i og æ fleiri n ta sér svokalla a árvekni jónustu ar sem vakin er athygli á efni sem hentar í vi komandi sérgrein og voru á sextánda úsund rafrænar sendingar á efnisyfirlitum og uppl singum um bóka- og tímaritaútgáfu á árinu. Ekki er talinn me í töflunni allur sá 39 Sí a 39 af 128

40 fjöldi tímarita sem er í rafrænni áskrift gegnum landssamninginn og sameiginlegri áskrift FSA og Landspítala. Sama gildir um rafbækur. Safni er opi kl alla virka daga og safngestir á árinu voru Tafla 2 - Starfsemi bókasafnsins Safnkostur Ritauki Afskriftir Bækur Tímarit í áskrift Myndbönd og geisladiskar Árvekni jónusta og greinar sendar innanhúss, rafrænt Greinar 863 Efnisyfirlit og fleira Útlán Bækur Tímarit lánu á deildir 543 Myndbönd og geisladiskar 104 Millisafnalán Innanlands Erlendis Alls Fjöldi sendra greina Fjöldi móttekinna greina Fjöldi móttekinna bóka Fjöldi sendra bóka Fræ sla, símenntun og námsfer ir Forstö uma ur sótti eftirtalin námskei og kynningar: Kynningarfund í Háskólanum á Akureyri á vegum landsa gangs a gagnasöfnum og rafrænum tímaritum á Ebsco Host gagna- og tímaritasöfnunum, sem n lega eru komin í landsa gang (6. mars) SFX-vinnufund á Landsbókasafni háskólabókasafni 11. maí Ovid-námskei og kynning á n jungum í Ovid, haldi á Landspítala 21. maí Kynningu og fund í Háskólanum á Akureyri me fulltrúa frá Swets, sem er umbo sa ili fyrir tímaritaáskriftir 23. maí Kynningu á n jungum í gagnasöfnum ProQuest 5000 sem haldin var í Háskólanum á Akureyri 5. september Mál ing um landsa gang Íslendinga a rafrænum gagnasöfnum og tímaritum sem bar yfirskriftina: A gengi fyrir alla: fortí metin framtí rædd. Haldi í Reykjavík 15. október Ítar- og upprifjunarnámskei í Gegni ásamt bókaver i. Haldi á Akureyri 2. nóvember. Rá stefnuna Online Information 2007, sem haldin var í London desember Mána arlega fundi me framkvæmdastjóra fjármála og reksturs ásamt ö rum forstö umönnum deilda Sjúklingabókasafn 40 Sí a 40 af 128

41 Bókasafns jónusta var tíu mánu i ársins og a me altali voru lána ar út 150 bækur á mánu i. Bókavör ur er í 30% starfi. Hlutverk sjúklingabókasafns er a bjó a sjúklingum af reyingar- og fræ sluefni, a er bækur, hljó bækur og tímarit. Safni var reki á sama hátt og á ur sem útibú frá Amtsbókasafninu á Akureyri og leggur FSA til húsr mi og launar bókavör, sem annast alla umsjón me útibúinu á sta num, en Amtsbókasafni leggur til bækur og skuldbindur sig til a hafa ætí bindi bóka í útibúinu sem fastan stofn og skipta eftir örfum. Sem endurgjald fyrir essa jónustu skuldbindur FSA sig til a grei a Amtsbókasafninu sem svarar til ver s 60 bóka árlega mi a vi me alver á n útkominni, innbundinni, ddri skáldsögu. 41 Sí a 41 af 128

42 Bæklunardeild Bæklunardeild veitir jónustu í almennum bæklunarlækningum, handarskur -lækningum, hryggjarskur lækningum og barnabæklunarlækningum. Lengingar- og réttia ger ir á útlimum me ar til hönnu um búna i eru af og til framkvæmdar og á oftast í samvinnu vi barnadeild. Hjúkrunareining deildarinnar er sameiginleg me handlækningadeild, háls-, nef- og eyrnadeild og augnlækningadeild. Sjúklingar bæklunardeildar vistast á sérgangi nema yfir samdráttartímabil á hátí um og á sumarleyfistíma. Íbúar á a al jónustusvæ i deildarinnar á Nor ur- og Austurlandi eru um 40 úsund talsins en fólk úr öllum landshlutum n tir sér jónustuna. Á sumarleyfistíma er fólksfjöldi á a al jónustusvæ inu meiri vegna innlendra og erlendra fer alanga. Starfsemin á árinu Starfsemi deildarinnar jókst á milli ára, egar á heildina er liti, einkum hva var ar a ger afjölda. Baka ger um vegna rengsla í mænugöngum fjölga i me tilkomu n rrar a ger artækni, sem tekin var upp á deildinni ári Hún felst m.a. í ísetningu svonefnds anígræ is milli hryggjartinda (X-stop). A fer in er áverkaminni fyrir sjúklingana en fyrri a fer, auk ess sem hún styttir innlagnartíma sjúklinga á legudeild verulega. Á árinu var tekin upp n a ger artækni vi gervili a ger ir á mjö mum hjá yngri einstaklingum í örf fyrir gervili aa ger ir. Teki er minna bein og slitfletir gervili sins eru stál-í-stál í sta slitflata me stáli í plast. Slíkar a ger ir voru 22 á árinu en bi tími eftir innlögn til gervili aa ger a lengdist. Innlögnum vegna brá atilvika fjölga i en áætlu um skur a ger um fækka i vegna sumarleyfa starfsfólks legu- og skur deilda. Samvinna var vi einn af taugaskur læknum LSH um a ger ir vegna hryggjarvandamála. Sérfræ ingar frá Sví jó komu af og til og framkvæmdu e a a sto u u sérfræ inga deildarinnar í flóknari a ger um í handarskur lækningum og barnabæklunarlækningum. Myndrit 1 - Innlagnir og a ger ir Myndrit 2 - Gervili aa ger ir 42 Sí a 42 af 128

43 Lengri bi efir innlögn og lengri bi listi eftir gervili a ger um, rátt fyrir aukin afköst á árinu mi a vi sí ustu ár, s nir glöggt örf fyrir aukna jónustu á árinu Myndrit 3 - Bi listi bæklunardeildar FSA í árslok Myndrit 4 - A ger ir á bæklunardeild FSA Sí a 43 af 128

44 Rannsóknir og fræ istörf Á deildinni er kennsla og starfs jálfun heilbrig isstétta. Auk kennslu og starfs jálfunar unglækna í starfi vi FSA, komu nemendur frá læknadeild Háskóla Íslands tímabundi til vinnu vi rannsóknaverkefni, kennslu og til starfs jálfunar. Hjúkrunarfræ ingar deildarinnar önnu ust kennslu vi heilbrig isdeild Háskólans á Akureyri auk starfs jálfunar hjúkrunarnema. Ennfremur komu sjúkrali anemar frá Verkmenntaskólanum á Akureyri í verklegt nám vi deildina. Einn læknir deildarinnar gegnir stö u prófessors vi Heilbrig isvísindastofnun Háskólans á Akureyri og dósentsstö u vi læknadeild Háskóla Íslands. Kennsla í bæklunarlækningum í hjúkrun og i ju jálfun er kennd af læknum deildarinnar. Kennsla læknanema er nú or in hluti af starfsemi deildarinnar. Tvö stór rannsóknarverkefni í samvinnu vi erlenda a ila eru í gangi á deildinni. Annars vegar er um a ræ a verkefni um samhæf ar ábendingar fyrir gervili aa ger ir og hins vegar verkefni um faraldsfræ i og erf afræ i slitgigtar. Veggspjöld á rá stefnum The Annual European Congress of Rheumatology - Barcelona Spain June 2007 ( 1.Linkage Analysis For Hand Hypermobility Suggests A Susceptibility Gene On Chromosome 19p. Helgi Jónsson, Landspitalinn University Hospital, Thorvaldur Ingvarsson, Akureyri Central Hospital, Valdimar Búi Hauksson, decode Genetics, Hjörvar Pétursson, decode Genetics, Kristleifur Kristjánsson, decode Genetics, Kári Stefánsson, decode Genetics 2. Genome-wide linkage scan on a large Icelandic cohort with hip and knee osteoarthritis. orvaldur Ingvarsson 1, Helgi Jónsson 3, Valdimar Búi Hauksson 2, Kristleifur Kristjánsson 2,Hjörvar Pétursson 2, L Stefan Lohmander 4, Kári Stefánsson 2 From 1 Central Hospital Akureyri Iceland, 2 decode Genetics Reykjavik Iceland, 3 University Hospital Reykjavik Iceland, 4 Lund University, Sweden. ORSI Orlando des Prenta ir abstractar 1. Genome-Wide linkage scan on a large Icelandic cohort with hip and knee osteoarthritis. Ingvarsson, T. / Jonsson, H. / Hauksson, V.B. / Kristjansson, K. / Petursson, H. / Stefansson, K., Osteoarthritis and Cartilage, 15, p.c23-c24, Dec Linkage analysis for hand hypermobility suggests a susceptibility gene on chromosome. (19p.) Jonsson, H. / Ingvarsson, T. / Hauksson, V.B. / Petursson, H. / Kristjansson, K. / Stefansson, K., Osteoarthritis and Cartilage, 15, p.c162-c162, Dec Sí a 44 af 128

45 Rá stefnur Einn læknir bæklunardeildar skipulag i og útvega i fyrirlesara fyrir tvær rá stefnur á Læknadögum Hann sá einnig um fundarstjórn og st r i umræ um: 1. Á Læknadögum 2007, ri judaginn 16. janúar: Læknir sem lei togi. Fyrirlestur, orvaldur Ingvarsson. 2. Á Læknadögum 2007, ri judaginn 16. janúar. Me fætt li hlaup í mjö m Rá stefna í minningu Sigrí ar Lárusdóttur. Fundarstjóri: orvaldur Ingvarsson. 3. Á Læknadögum 2007, fimmtudaginn 18. janúar. S kingar í gervili um martrö e a veruleiki? Fundarstjóri: orvaldur Ingvarsson. 45 Sí a 45 af 128

46 Dau hreinsunardeild Starfsemi deildarinnar og jónusta var me sama hætti og undanfarin ár. Setin voru rjú stö ugildi allt ári. Engar breytingar voru ger ar á tækjabúna i. Allir starfsmenn fóru í kynningarfer á dau hreinsunardeild LSH og kynntu sér verkferli vi pökkun á verkfærum og líni. 46 Sí a 46 af 128

47 Eldhús Starfsemin var me svipu u sni i og undanfarin ár. Unni er eftir gæ ahandbók og eru öll frávik skrá. Virkt innra eftirlit er til sta ar til a tryggja gæ i, öryggi og hollustu framlei slu eldhússins. Manneldismarkmi eru höf a lei arljósi vi ger matse la og ví er fiskur 3-4 sinnum í viku og miki af grænmeti og ávöxtum. Almenni matse illinn er 5 vikna se ill og unni er eftir uppskriftum sem gefur möguleika á rekjanleika ef örf krefur. Margar ger ir sérfæ is eru í bo i og er a alltaf a aukast. Allar uppskriftir eru næringarútreikna ar. Lítil fita er notu vi matarger ina og er t.d. allur matur steiktur í ofni, léttmjólk notu í súpur og sósur og matarolía notu í flestan bakstur. Undantekningar eru ger ar á hátí is- og tyllidögum eins og bolludegi og sprengidegi og um jól og áramót. Starfsemin á árinu Um máltí ir voru afgreiddar í bor stofu starfsmanna á árinu. Vinsælasti rétturinn er, eins og undanfarin ár, steiktur kjúklingur en af honum fóru um skammtar. Plokkfiskurinn er áfram vinsælasti fiskrétturinn en rúmlega skammtar fóru af honum. Allra vinsælastur er ó salatbarinn me um skammta afgreidda á árinu. Fjöldi seldra frau plastsmatarbakka á árinu var N upp vottavél var keypt á árinu og leysti á gömlu af hólmi en hún var or in 15 ára gömul. Starfsfólk Starfsmenn voru 21 í 16,65 stö ugildum. Af eim voru 4 matartæknar, næringarrekstrarfræ ingur og matrei slumeistari. Unni er í vaktavinnu frá Forstö uma ur eldhúss hætti á árinu eftir 10 ára starf og var næringarrekstrarfræ ingur eldhússins rá inn sem yfirma ur í hans sta. Tveir starfsmenn eldhússins eru í matartæknanámi í VMA og munu eir útskrifast vori Fræ slumál Í samræmi vi a ger ir um framvindu stefnu eldhússins var ger sko anakönnun á gæ um matar og jónustu í matsal starfsmanna. ar kom m.a. fram a um 70% eirra sem átt tóku í könnuninni töldu heita matinn mjög gó an e a gó an og um 50% töldu salatbarinn mjög gó an e a gó an, á töldu um 87% átttakenda jónustu í matsal mjög gó a e a gó a. Nánar má sjá ni urstö ur könnunarinnar á almennu drifi (x-drifi) á tölvuneti sjúkrahússins í skránni Eldhús/Vi horfskannanir. Í næringarteymi sjúkrahússins sitja forstö uma ur eldhúss, matartæknir úr eldhúsi, ásamt lækni, hjúkrunarfræ ingi og næringarrá gjafa. Næringarteymi heldur fund einu sinni í mánu i. Framundan er ger bæklings fyrir sjúklinga me kynningu á eim fæ isger um sem í bo i eru á sjúkrahúsinu. Eldhúsi tekur vi nemum í matartæknanámi samkvæmt samningi vi Verkmenntaskólann á Akureyri og voru eir 3 á árinu. Starfsmenn eldhúss sóttu framhaldsnámskei í samskiptum. Sérstakir vi bur ir orramatur var haf ur á bóndadag og komu um 190 starfsmenn í ennan jó lega mat og eru a talsvert fleiri en ári á ur. Jólamaturinn var a venju í byrjun desember og um 500 starfsmenn á u hann. á voru veitingar a venju sendar frá eldhúsi vi mis tækifæri. 47 Sí a 47 af 128

48 Endurhæfingardeild Starfsemi endurhæfingardeildar nær yfir eftirfarandi einingar: A: Legudeild í Kristnesi B: I ju jálfun á vefrænum deildum C: Sjúkra jálfun á öllum deildum Starfsemi legudeildar endurhæfingardeildar Starfssvi i er félagsrá gjöf, i ju jálfun, hjúkrun, læknis jónusta og sjúkra jálfun. Einnig n tur deildin jónustu talmeinafræ ings og sálfræ ings samkvæmt verktakasamningi. Vi deildina starfa eins og á ur yfirlæknir í 100% starfi og sérfræ ingur í taugasjúkdómum í 10% starfi. ann 1. september bættist vi deildarlæknir í 100% starfi. Vakt jónusta er sameiginleg me læknum öldrunarlækningadeildar. Öldrunarlækningadeild og endurhæfingardeild deila me sér 85% stö ugildi félagsrá gjafa og læknafulltrúi í 100% stö ugildi sinnir bá um deildum. Á deildinni eru 27 r mi. A öllu jöfnu eru skiptingin sú a 13 r mi eru 5 daga, 6 eru 7 daga og 8 eru á dagdeild. Dagdeildar jónustuna nota einkum eir sem koma vegna of yngdarvandamála. Á árinu komu 156 einstaklingar á legudeildina í 208 innlögnum. Ári 2006 voru sambærilegar tölur 165 einstaklingar í 229 innlögnum. Á dagdeild voru 108 einstaklingar en 70 ári annig var 264 einstaklingum sinnt mi a vi 235 ári Myndrit 1 - Fjöldi innlagna Innlagnardagar á legudeild voru og me al legudagafjöldi 25. N ting r ma á opnunartíma deildarinnar var 89%. 48 Sí a 48 af 128

49 Fjöldi bei na á árinu voru 276 samanbori vi 255 ári á undan. Í árslok voru 226 á bi lista mi a vi 185 í upphafi árs. Af essum 226 bí a 65 eftir a komast í verkjaskóla og 58 eftir of yngdarme fer. Um 40 komast a á ári hverju í hvora dagskrá fyrir sig mi a vi núverandi starfsemi. Flestir á bi listanum bí a ví eftir almennri endurhæfingu sem er mist frum- e a vi haldsendurhæfing. Myndrit 2 - Fjöldi bei na Í desember 2006 fékk endurhæfingardeildin styrk til gæ averkefnis sem fólgi er í ví a meta langtímaárangur me verfaglegri verkjame fer á endurhæfingardeild FSA í Kristnesi. Sjúkra jálfari hefur sé um a vinna verkefni og var gögnum safna á árinu og ví loki í lok desember. Fyrri hluta árs 2008 eiga ni urstö ur sí an a liggja fyrir. A ö ru leyti hefur starfsemin veri me hef bundnum hætti. Bo i var upp á renns konar hópme fer á árinu,.e. verkjaskóla sem var í gangi allt ári, of yngdarme fer sem var í gangi allt ári, utan ess tíma egar einstaklingar me lungnasjúkdóma komu til hópme fer ar, en tveir slíkir hópar voru á árinu. Hjúkrun Starfsemi hjúkrunar var me svipu um hætti og á ur og stö ugildi hjúkrunar ekki fullmönnu. Hjúkrunar- og sjúkrali anemar komu í starfs jálfun og önnu ust hjúkrunarfræ ingar og sjúkrali ar kennsluna. Frá haustdögum hefur veri samkeyrsla á helgarvöktum hjúkrunarfræ inga á endurhæfingardeild og öldrunarlækningadeild. Fræ slunefnd Kristness og Sels er sameiginleg og er mis konar fræ sla í bo i í hverjum mánu i. Sameiginlegur fræ sludagur endurhæfingardeildar og öldrunarlækningardeildar var fyrsti dagur eftir sumarlokun og fór starfsfólk og kynnti sér starfsemi nokkurra stofnana á Akureyri sem tengjast starfsemi deildanna. Tveir hjúkrunarfræ ingar fóru á rá stefnu evrópskra taugahjúkrunarfræ inga sem haldin var í Reykjavík auk fleiri námskei a, svo sem sáranámskei s og smærri námskei a sem sjúkrali ar og hjúkrunarfræ ingar sóttu. 49 Sí a 49 af 128

50 Sjúkra jálfun Sjúkra jálfarar veita jónustu alla virka daga á legudeildum FSA. Á brá adeildum er einnig veitt jónusta alla helgidaga til eirra skjólstæ inga sem urfa á ví a halda. Sjúkra jálfarar veittu samtals einstaklings- og hópme fer ir á árinu auk annarrar jónustu sem er mismunandi eftir starfsstö vum. Unni er út frá tveimur starfsstö vum; annarri á Kristnesi fyrir skjólstæ inga öldrunarlækningadeildar og legu- og dagdeildar endurhæfingardeildar, hinni í a albyggingu FSA ar sem fer fram sjúkra jálfun tengd brá adeildum og hjúkrunardeildinni Seli. Vi sjúkra jálfun vinna samtals 15 manns í tæplega 12 stö ugildum, sjúkra jálfarar í 8,4 stö ugildum og a sto armenn í 3,5 stö ugildum. jónusta sjúkra jálfunar vi brá adeildir og hjúkrunardeildina Sel Á brá adeildum sjúkrahússins og á hjúkrunardeildinni Seli veitti starfsfólk sjúkra jálfunar samtals me fer ir sem skiptast í einstaklingsme fer ir og hópme fer ir. ar af voru me fer veitt um helgar og á helgidögum sem er aukning frá fyrri árum (sjá myndrit 3). Myndrit 3 - Sjúkra jálfun, me fer afjöldi um helgar og á helgidögum Sem fyrr voru flestar me fer ir veittar á bæklunardeild (3.197) og lyflækningadeild (1.935) en örf fyrir jónustu á bæklunardeild hefur aukist jafnt og étt sí ustu ár. Sjúkra jálfarar veittu einstaklingsme fer ir bæ i inni á deildum og einnig í a stö u sjúkra jálfunar. Starfræktir voru leikfimihópur fyrir aldra a á hjúkrunardeildinni Seli og slökunar- og líkamsvitundarhópur fyrir skjólstæ inga ge deildar. Sjúkra jálfari starfa i í roskateymi barnadeildar og ger i hreyfi roskamat á 25 börnum. Einnig var veitt jónusta í formi fræ slu, mats á örf fyrir og pöntun hjálpartækja auk átttöku í teymisfundum og stofugöngum. 50 Sí a 50 af 128

51 rjú stö ugildi sjúkra jálfara og hálft stö ugildi a sto armanns voru fulln tt en töluver mannaskipti voru á árinu. Vegna ess dró úr starfsemi um tíma. Fjöldi einstaklingsme fer a var óbreyttur en dregi var úr hópastarfsemi á ge deild og hjúkrunardeildinni Seli. jónusta sjúkra jálfunar vi öldrunarlækningadeild Sjúkra jálfarar í 1,95 stö ugildi ásamt a sto armönnum önnu ust jónustu vi sjúklinga öldrunarlækningadeildar á árinu og veittu samtals me fer ir samkvæmt 137 tilvísunum. Me fer irnar skiptust í einstaklingsme fer ir og hópme fer ir. Fleiri einstaklingsme fer ir voru hjá sjúkra jálfurum á árinu en minni a sókn var í hópa, sérstaklega í göngu. Sjúkra jálfarar tóku einnig átt í heimilisathugunum, fjölskyldufundum og útvegu u vi eigandi hjálpar- og sto tæki fyrir skjólstæ inga deildarinnar. Auk ess sáu sjúkra jálfarar um hluta almennrar fræ slu sem ætlu var skjólstæ ingum öldrunarlækningadeildar. átttaka í fjölskyldufundum, pöntun hjálpartæki og fræ slu jókst á árinu. jónusta sjúkra jálfunar vi legudeild og dagdeild endurhæfingardeildar Sjúkra jálfarar í 3,05 stö ugildum, ásamt a sto armönnum, veittu á árinu me fer ir samkvæmt 264 tilvísunum á legu- og dagdeild endurhæfingardeildar. Me fer irnar skiptust í einstaklingsme fer ir, sjálfsæfingar undir eftirliti a sto armanna og hópme fer ir. Eins og undanfarin ár voru starfræktir vatnsleikfimi- og gönguhópar, háls- og her aleikfimihópar, hópar í tækjasal og hjólahópar. Einstaklingsme fer ir sjúkra jálfara stó u í sta en komum í hópa fækka i. Komur í fræ slu á vegum sjúkra jálfunar voru 672, a eins fleiri en ári á undan. Komur á fjölskyldu- og markmi sfundi fyrir einstaklinga og hópa voru samtals 202 e a mun fleiri en veri hefur. Sem fyrr voru sjúkra jálfarar me sértæka fræ slu og me fer astarfsemi fyrir hópa fólks me langvinna verki, of yngdarhópa og lungnahópa og tóku átt í teymisvinnu vi me fer eirra. Starfsemi í sundlaug Sundlaugin á Kristnesspítala var mjög vel n tt á árinu. Skjólstæ ingar komu í einstaklingsme fer ir, vatnsleikfimi undir lei sögn sjúkra jálfara og í opna tíma í sjálfsæfingar. Sundlaugin var leig út til Fjölmenntar, til Akureyrarbæjar vegna sérdeildar Giljaskóla og til Eyjafjar arsveitar vegna vatnsleikfimi aldra ra. Nær allir sjúkra jálfarar og a sto armenn sóttu eins dags námskei fyrir starfsmenn sundlauga á vegum Rau a krossins. Í framhaldi af námskei inu var keyptur björgunarsveigur og notkun hans æf. N jungar í starfsemi sjúkra jálfunar Sjúkra jálfarar vi brá adeildir hófu móttöku í me fer vi hásinasliti. Eftir tilvísun frá bæklunarsérfræ ingum eru einstaklingar me hásinaslit me höndla ir me r stingsspelku og eim fylgt eftir me fræ slu, æfingum og endurmati. Tvö rekhjól voru fjármögnu af gjafasjó i til nota á Kristnesspítala og keyptir voru tveir vinnukollar fyrir me fer arherbergi ar. 51 Sí a 51 af 128

52 Námskei og rá stefnur Sjúkra jálfarar sóttu fjölda námskei a og kynningar tengdum fagsvi i eirra, me al annars um parkinsonveiki, líkamsvitundar jálfun, líkamsstö ur og færni fjölfatla ra, jálfun jafnvægis, sko un og greiningu mjóbaks-og mja mavandamála og búsetu og l heilsu. Einnig var fari á Norræna lungnalækna ingi í Uppsölum, á Norræna mænuska a ingi í Reykjavík og Evrópsku lungnará stefnuna í Stokkhólmi. Vísindastörf kennsla og fræ sla Sjúkra jálfari var i doktorsritger sína í lungnasjúkdómum vi Uppsalaháskóla og flutti erindi um ni urstö ur rannsókna sinna á Norræna lungnalækna inginu, sem haldi var í Sví jó. Lengri samantekt úr doktorsritger inni birtist í Clinical Respiratory Journal og í tímariti Svensk Idrottsmedicinsk Förening. Tvær vísindagreinar eftir sama sjúkra jálfara birtust á árinu í al jó legum tímaritum: Arnardóttir R.H, Boman G, Larsson K, Hedenström H, Emtner M: Interval training compared with continuous training in patients with COPD. Respir Med Jun;101(6): Arnardóttir R.H, Sörensen S, Ringqvis I, Larsson K: No increase in walking distance on repeated tests in COPD patients with exercise-induced hypoxaemia. Advances in Physiotherapy 2007; 9: Arnardóttir R.H, Grein í Sjúkra jálfaranum 1. tbl. 2007: Samanbur ur tveggja mismunandi jálfunara fer a fyrir sjúklinga me langvinna lungnateppu. Sjúkra jálfari flutti erindi á Degi sjúkra jálfunar um rannsókn sína á samanbur i jálfunar me stö ugu- e a lotuálagi hjá sjúklingum me langvinna lungnateppu. Sjúkra jálfarar önnu ust stundakennslu fyrir hjúkrunarfræ inema vi HA, m.a. um vinnutækni vi umönnun, öndunar jálfun og lungnaendurhæfingu. á tók sjúkra jálfari sæti í námsrá i framhaldsnáms vi Heilbrig isdeild HA. Sjúkra jálfarar á endurhæfingardeild og öldrunarlækningadeild stó u fyrir fræ slu fyrir starfsfólk sömu deilda um vinnutækni vi umönnun. Bo i var upp á essa fræ slu a vori og hausti. á stó sjúkra jálfari, ásamt skjólstæ ingum sínum, a stofnun Nor urlandsdeildar samtaka lungnasjúklinga í nóvember. I ju jálfun I ju jálfun fer fram á remur starfsstö vum: Í a albyggingu FSA en ar er i ju jálfun tengd brá adeildum og hjúkrunardeildinni Seli, á dagdeild ge deildar á Skólastíg og í Kristnesi fyrir skjólstæ inga endurhæfingar- og öldrunarlækningadeildar. Helsta hlutverk i ju jálfa á Sjúkrahúsinu á Akureyri er annars vegar a stu la a auknu jafnvægi í daglegu lífi, annig a einstaklingurinn geti lifa sjálfstæ u og innihaldsríku lífi og veri ábyrgur og virkur í jó félaginu og hins vegar a efla og/e a vi halda færni skjólstæ ingsins vi daglega i ju (eigin umsjá, störf og tómstundir) a ví marki sem hann k s og er fær um. jálfunin fer fram á einstaklingsgrunni en einnig í hóp. I ju jálfi skipuleggur heimilisathuganir/vettvangsathuganir og leggur drög a breytingum á heimili sjúklings ef örf er á, sér um a panta au hjálpartæki sem stu la a aukinni færni og sjálfstæ i, sinnir fræ slu, situr á teymis-, fjölskyldu- og markmi sfundum ásamt ví a sinna eftirfylgd. Á árinu störfu u 9 i ju jálfar í a me altali 7 stö ugildum og a sto armenn i ju jálfa í 1,5 stö ugildum. 52 Sí a 52 af 128

53 Nánar ver ur fjalla um starfsemi i ju jálfunar í tengslum vi ær deildir sem i ju jálfar starfa á. Tafla 1 Me fer afjöldi i ju jálfunar Me fer afjöldi Endurhæfingardeild Öldrunarlækningadeild Dagdeild ge deildar Ge deild Barnadeild Lyfjadeild Sel Samtals I ju jálfun endurhæfingardeildar I ju jálfun á endurhæfingardeild var me hef bundnu sni i á árinu. Talsvert var um mannabreytingar og drjúgur tími fór í jálfun n rra starfsmanna, bæ i i ju jálfa og a sto armanna. Starfsmannaskortur var í byrjun árs og um mitt ári. a haf i áhrif á jónustu vi skjólstæ inga annig a me fer um fækka i a eins milli ára, voru ári 2006 en í ár (sjá töflu 1). Sk ringuna má einnig rekja til færri legudaga á deildinni. I ju jálfar sinntu eftirfylgd í kringum 70 skjólstæ inga. Eftirfylgdin fór m.a. fram í formi símtala, heimilisathugana, hjálpartækjaathugana, hjálpartækjabei na e a funda. Eftirfylgd var nau synleg til a tryggja rétta notkun hjálpartækja, ásamt athugun á færni og virkni skjólstæ inga eftir útskrift. I ju jálfun einstaklinga me of yngd og lungnasjúkdóma efldist og róa ist á árinu, en ar var fræ sla, slökun og mis konar hópíhlutun mikilvægur áttur í starfi i ju jálfa. Me fer in fór a mestu leyti fram í hóp. Me fer areiningar í slökun fyrir of yngdar- og lungnahóp voru 1.187, í fræ slu 889 og í samfélags jálfun 160 einingar (sjá myndrit 4). A me altali eru 6-8 manns í hópunum. I ju jálfi á endurhæfingardeild flutti fyrirlestur á föstudagsfræ slu á vegum læknará s ásamt sjúkra jálfara um of yngdarme fer ina og rannsóknir tengdar henni. 53 Sí a 53 af 128

54 Myndrit 4 - ættir í starfi i ju jálfa í of yngdarprógrammi Tengsl i ju jálfa vi a rar deildir I ju jálfi sta settur í a albyggingu sinnti mjög fjölbreyttu starfi á árinu. Fyrir utan a vera hluti af verfaglegu teymi á barnadeild, sinnti hann einnig Seli og brá adeildum. Me fer ir í roskateymi voru 75 á árinu sem er svipa og ári á ur, en fjöldi barna sem komu í roskamat hjá i ju jálfa var 30. Töluver aukning var á me fer um á lyflækningadeild, 69 mi a vi 39 ári á ur, enda um mörg verkefni a ræ a fyrir i ju jálfa á deildinni og ekki ná ist a sinna öllum verkefnum. Á Seli fjölga i me fer um einnig, eins og sjá má í töflu 1, en hópíhlutun var aukin til muna á árinu I ju jálfi starfa i í 25% stö uhlutfalli á hjúkrunardeildinni Seli allt ári. Sérstök áhersla var lög á samveru, fer ir út úr húsi og mis konar hópavinnu, ásamt ví a einstaklingsíhlutun var s nilegri á árinu. Hjálpartækjaathuganir og -pantanir sem og a lögun og kennsla í notkun hjálpartækjanna var stór hluti af vinnu i ju jálfa í Seli. Samstarf vi Háskólann á Akureyri Áframhaldandi samstarf var vi Háskólann á Akureyri og sinntu i ju jálfar á FSA stundakennslu. Einnig voru eir vettvangsnámslei beinendur fyrir 7 nema en 5 i ju jálfar tóku a a sér. Einnig var i ju jálfi verknámskennari nema á 4. ári í i ju jálfun. I ju jálfar starfandi á FSA tóku einnig átt í mati á klínísku vettvangsnámi en a var gert í samstarfi vi HA og Dalhousie University. Áframhald var á heimsókn 1. árs nema á vettvang til a kynna sér starf i ju jálfa. Einnig komu nemar og lög u fyrir skjólstæ inga matstæki sem hluta af námi sínu. Húsnæ i og búna ur Litlar breytingar ur u á húsnæ i i ju jálfunar á Kristnesi á árinu. Minni hjálpartæki, sessur í hjólastóla og jálfunarbúna ur var keyptur, jafnframt ví sem reglulegu vi haldi hjólastóla, vinnustóla og annars húsbúna ar var sinnt. Kvenfélagi I unn, Eyjafjar arsveit, gaf i ju jálfun hægindahjólastól sem n tist skjólstæ ingum alls sjúkrahússins. Einnig gáfu nokkrir einstaklingar i ju jálfun mis konar handverksbúna sem n tist til jálfunar. Meira r mi í stærri og betur búnum æfingasal leiddi til meiri jónustu i ju jálfa í a albyggingu og meiri hópíhlutunar, sérstaklega hva var ar einstaklinga frá Seli. 54 Sí a 54 af 128

55 Nokkrar endurbætur voru ger ar á dagdeild ge deildar, og fékk i ju jálfi ar betri a stö u til jálfunar. N jungar á árinu N tt me fer arform var teki í notkun á ge deild en ar vinna i ju jálfar markvisst me hugræna atferlisme fer. eir unnu á árinu a ger handbókar sem n tist í me fer inni. I ju jálfun einstaklinga me lungnateppu róa ist og efldist á árinu, en me fer in var einstaklingsmi a ri en á ur, enda einstaklingarnir me fjöl ætt i juvandamál. Námskei, fræ sla og rá stefnur I ju jálfar á FSA sóttu mis námskei og rá stefnur á árinu, en a er li ur í mikilvægri síog endurmenntun. ar má me al annars nefna fjöl ættar fatlanir, hugræna atferlisme fer, heilabilun, tímastjórnun, mis hjápartæki og hjólastóla, endurhæfingu aldra ra, mænuska a og matstækin IDEAS, sem er áhugasvi sgreining, og Sensory profile, sem er ætla til a meta birtingu skynjunar og hvernig umhverfi hefur áhrif á daglega i ju einstaklinga. Tveir i ju jálfar á ge deild luku á haustmánu um árs námi í hugrænni atferlisme fer og n ta a nám vel í daglegri vinnu sinni. I ju jálfar á ge deildum sóttu líka vikunámskei um sjálfsvarnir. Einnig sóttu i ju jálfar vettvangslei beininganámskei á vegum HA. Tveir i ju jálfar fluttu fyrirlestur á fræ sludegi handlækninga- og bæklunardeilda um byltur á sjúkrastofnunum og ni ursta an var a leggja yrfti mikla áherslu á byltuvarnir, taka reglulega færnimat á skjólstæ ingum og fara í heimilisathuganir til a tryggja öryggi eirra heima. 55 Sí a 55 af 128

56 Fræ slu- og rannsóknará Fræ slu- og rannsóknará (FFR) hefur starfa frá ví nóvember 2000 og vinnur samkvæmt starfsramma sem settur var í september Hlutverk rá sins er a vera lei andi í fræ slu, símenntun starfsmanna og rannsóknum og á a jóna hagsmunum allra starfsmanna og stofnunarinnar. Í FFR sitja Sigrí ur Sía Jónsdóttir (frá 1. febrúar, f.h. framkvæmdastjóra hjúkrunar), forma ur; Alexander Smárason (f.h. læknará s); orbjörg Jónsdóttir (f.h. Háskólans á Akureyri); Nick Cariglia (f.h. framkvæmdastjóra lækninga) og Ragnhei ur Kjærnested (forstö uma ur bókasafns). Á árinu hætti fulltrúi starfsmannará s. Fulltrúi starfsmannará s hefur ekki veri endurkosinn, ar sem starfsmannará var lagt ni ur, samkvæmt n jum heilbrig islögum sem tóku gildi 1. september. Starfsmannará FSA var ó be i a starfa ar til anna yr i ákve i. ví var stjórn starfsmannará s be in um a tilnefna a n ju starfsmann í rá i. Í lok ársins lá sú tilnefning ekki fyrir. Fyrrum starfsmannastjóri sat einnig fundi FRR. Starfsemin á árinu FRR hélt samtals 7 fundi á árinu. Hugmyndir a breytingum á stjórnskipulagi, sem lag ar voru fram af framkvæmdastjórn ann 12. apríl, settu mark sitt á starfsemi FRR á árinu. Í lok maí voru essar breytingar sam ykktar en í eim kom fram a stofnu yr i deild kennslu og fræ a og FRR lagt ni ur. Töldu á me limir FRR a ar me væri rá i lagt ni ur og hug ust ví ekki starfa eftir a sumarfrístíma lyki. egar lí a fór á hausti kom hins vegar í ljós a rá inu var ætla a starfa áfram ar til anna yr i ákve i, ar sem essi n ja deild yr i ekki stofnu fyrr en ári FRR tók aftur upp rá inn í lok september og hratt af sta könnun um tölvulæsi gæ avar a og stjórnenda deilda en bei ni um a haf i borist frá gæ ará i. Í lok árs var unni a ni urstö um úr könnuninni og ver ur hún kynnt snemma árs Stu ningur vi fræ slu og vísindarannsóknastarf starfsmanna Eitt af markmi um FRR er a efla rannsóknir me al starfsfólks og hvetja til hagn tingar rannsókna sem annig stu li a bættir ekkingu og getu starfsfólks til ess a gæ i jónustu aukist og jónusta vi skjólstæ inga ver i sem mest. Í fjárhagsáætlun fyrir ári var FRR úthluta krónum til a efla rannsóknir og fræ slu. ann 7. nóvember augl sti FRR eftir umsóknum og rann frestur út ann 10. desember en á út höf u 5 umsóknir borist. rjú verkefni voru styrkt: 1) Klínísk símenntun sérfræ ilæknis vi FSA. 2) Vísindarannsókn um greiningu og me fer brá rar skútabólgu. 3) Vísindarannsókn um mat hjúkrunarfræ inga á slysa- og brá amóttöku á minniháttar ökkla- og fótaáverkum. Verkefni framundan Endursko un reglna um styrkveitingu úr FRR er verkefni sem er í vinnslu. Einnig mun FRR meta örf á ví tækari könnun me al starfsmanna á stö u mála í tölvunotkun og kunnáttu starfsfólks hva var ar au uppl singakerfi sem í notkun eru á sjúkrahúsinu. 56 Sí a 56 af 128

57 Ge deild A sókn a ge deildinni var svipu og sí asta ár og leita ist starfsfólk deildarinnar vi a koma til móts vi eftirspurn eftir jónustu hennar. Starfsmannahald Rá ning fimmta sérfræ ingsins í ge lækningum á deildina í september au velda i undirbúning aukinnar verkaskiptingar me al ge læknanna. Fram a ví höf u ge læknar úr Reykjavík annast a jafna i eina helgarvakt í mánu i og 4 ge læknar voru rá nir til sumarafleysinga í samtals 11 vikur. Sta a deildarlæknis var setin allt ári. Forstö usálfræ ingur og sálfræ ingur í tímabundinni stö u létu af störfum á árinu. Í stö u forstö usálfræ ings var rá inn starfandi sálfræ ingur á deildinni og yfirsálfræ ingur göngudeildarinnar kom úr barnseignarleyfi um mi jan október. Sjúkrahúsi ger i samning vi fráfarandi forstö usálfræ ing um verktakastarf á svi i taugasálfræ i sem jafngilti 25% starfshlutfalli. Stö ur hjúkrunarfræ inga, sjúkrali a og a sto arfólks vi hjúkrun voru allar setnar á árinu. Hjúkrunardeildarstjóri og forstö ulæknir bá u í nóvember um a stö ugildum hjúkrunarfræ inga yr i fjölga um tvö á næsta starfsári vegna álags af aukinni starfsemi og til a tryggja gæ i hjúkrunar á ge deildinni. I ju jálfar störfu u á legudeild og dagdeild allt ári en jónusta i ju jálfa á göngudeild hætti eftir sumarleyfi. á var be i um hlutastö u i ju jálfa á göngudeild. Húsnæ i Innrétta var vi talsherbergi fyrir legudeildina vi nor anver an inngang í su urálmu á fyrstu hæ sem á ur var merkt geymsla á teikningu. rátt fyrir a herbergi sé gluggalaust var essi aukning til mikilla bóta ar sem oft kemur fyrir a nokkrir me fer ara ilar urfi a eiga vi töl vi sjúklinga og a standendur eirra á sama tíma. Í húsi dagdeildar a Skólastíg 7 var ger ur ney arútgangur úr kjallara me ví a stækka glugga á austurhli. Verkleg jálfun sjúklinga legudeildar hætti a Skólastíg 7 í nóvember vegna rengsla og ger u i ju jálfar tillögur um önnur úrræ i. Legudeild (P og PD) Brá alegudeildin starfa i allt ári en legur mum var fækka um 2 um sumartímann og seinni helming desembermána ar. Innlagnafjöldi var svipa ur og fyrri ár. Me al legutími sólarhringsvista ra var 12,3 dagar sem er svipa og á fyrra ári. Eina dagvistarr mi deildarinnar var n tt af mörgum sjúklingum í viku hverri me hlutadagvist. Í myndritum og töflum er gefi yfirlit yfir brautskrá a sjúklinga ge deildar úr sólarhringsvist bori saman vi fyrri ár. 57 Sí a 57 af 128

58 Myndrit 1 - Skipting brautskrá ra sjúklinga P-deildar eftir kynjum Myndrit 1 s nir líkt og fyrri ár a konur eru um a bil ri jungi fleiri en karlar. Myndrit 2 - Skipting brautskrá ra af P-deild eftir aldri Sí a 58 af 128

59 Myndrit 3 Búsetuskipting brautskrá ra sjúklinga úr sólarhringsvist Skipting sólarhringsvista ra eftir sjúkdómsgreiningu og fjölda legudaga er s nd í töflu 1. Tafla 1 - Skipting sólarhringsvistana eftir sjúkdómsgreiningu og fjölda legudaga Sjúkdómsgreiningar ICD-10 númer A algreining Hlutföll Fjöldi legudaga Hlutföll Me allega dagar Allar greiningar Hlutföll Vefrænar ge raskanir F00-F09 4 1,6% 32 1,1% 8,0 5 0,7% Ge raskanir af völdum ge virkra efna F10-F ,0% 101 3,4% 5,9 69 9,9% Ge klofi og skyldar ge raskanir F20-F ,2% ,2% 14,1 53 7,6% Lyndisraskanir F30-F ,3% ,8% 13, ,1% Kví araskanir, streitutengdar raskanir F40-F ,5% 218 7,3% 7, ,1% Atferlisheilkenni tengd líkamlegum truflunum F50-F59 6 2,5% 91 3,1% 15,2 10 1,4% Raskanir á persónuleika F60-F69 3 1,2% 21 0,7% 7,0 28 4,0% fullor inna A rar ge raskanir F70-F99 1 0,4% 11 0,4% 11,0 17 2,4% Sjálfsskö un X60-X78 1 0,4% 49 1,6% 49,0 36 5,2% Líkamlegir sjúkdómar 7 2,9% 45 1,5% 6, ,2% ættir me áhrif á heilbrig isástand Z00-Z99 0 0,0% 0 0,0% 0,0 58 8,3% Samtals ,0% ,0% 12, ,0% 59 Sí a 59 af 128

60 Líkt og á ur eru algengustu innlagnarástæ ur lyndisraskanir, ge klofi, kví araskanir og streitutengdar raskanir. Aukning var milli ára á innlögnum hjá sjúklingum me lyndisraskanir á móti fækkunum sjúklinga me kví araskanir. Margir sjúklingar ge deildar voru haldnir líkamlegum sjúkdómum sem örfnu ust athygli og me fer ar. Endurinnlagnir einstaklinga í sólarhringsvist á árinu voru 96 e a 36% allra innlagna samanbori vi 30% ári á ur. Fyrstu innlagnir á ge deildina voru 61 talsins e a 24,5% af brautskrá um sjúklingum úr sólarhringsvist. Mikil vinna var oft lög í greiningu og me fer eirra sem voru a leggjast inn í fyrsta sinn og var áberandi í essum hópi fólk me brotna sjálfsmynd, me ósigra í skóla a baki og litla e a enga reynslu af atvinnulífi. Innlögnum sjúklinga sem voru af erlendu bergi brotnir og kunnu ekki íslensku fjölga i nokku og var jónusta túlka á óhjákvæmileg til a me fer skila i árangri. Nau ungarvistanir me sam ykki dómsmálará uneytisins voru 10 á árinu e a um 4,1% allra sólarhringsvistana mi a vi 2,8% ári á ur. Nau ungarvistu um sjúklingum var ávallt bent á a sto sem eir gætu fengi hjá rá gjafa dómsmálará uneytisins fyrir nau ungarvista fólk og notfær u flestir eirra sér á jónustu. Samtals 62 fengu me fer í dagvist á legudeildinni í samtals 482 daga. Störf lækna og starfsfólks hjúkrunar á legudeildinni voru í hef bundnum farvegi allan sólarhringinn vi móttöku sjúklinga, mat, rannsóknir og me fer. Rafme fer vi lyndisröskunum var veitt 13 sjúklingum mi a vi 17 ári á ur. Í töflu 2 má lesa a rafme fer var gefin í 192 skipti sem er aukning frá ví ári á ur. Tafla 2 - Rafme fer vi lyndisröskunum á ge deild FSA Fjöldi skipta eftir kynjum einstaklingar 17 einstaklingar 14 einstaklingar kk kvk kk kvk kk kvk Heldur dró úr sálfræ i jónustu á legudeildinni, bæ i vegna ess a aukin áhersla var lög á sálfræ i jónustu á dagdeild og göngudeild en einnig vegna ess a sálfræ ingum deildarinnar fækka i um einn seinni hluta ársins. Sálfræ ingar önnu ust greiningar og me fer í völdum tilfellum og sinntu sjúklingafræ slu. Yfirfélagsrá gjafi veitti sjúklingum og a standendum eirra félagsrá gjöf í svipu um mæli og undanfarin ár. Hann tók átt í mána arlegum samrá sfundum missa samstarfsa ila utan sjúkrahússins. I ju jálfar höf u umsjón me hópastarfi, veittu vi töl, sinntu íhlutun og tengdu sjúklinga vi mis konar úrræ i utan sjúkrahúss. I ju jálfar unnu samkvæmt hugmyndafræ i um skjólstæ ingsmi a a nálgun og a fer um hugrænnar atferlisme fer ar. Fjöldi me fer a á árinu var eining mi a vi einingar ári á ur. Vi töl i ju jálfa í göngudeild svöru u til 238 eininga fyrri hluta ársins en í júlí var a meti svo a ekki væri hægt a sinna göngudeildarvinnu fyrr en sérstakt stö ugildi fengist í ví skyni. Fræ sla i ju jálfa fyrir sjúklinga legudeildar á árinu svara i til eininga mi a vi 978 ári Sí a 60 af 128

61 Dagdeild (PS) Dagdeild ge deildar a Skólastíg 7 var starfrækt allt ári nema í sumarleyfi starfsfólks. Deildin jóna i 40 einstaklingum, 10 körlum og 30 konum. Daglegar innritanir voru talsins. Myndrit 4 s nir skiptingu innritana á dagdeild eftir fyrstu sjúkdómsgreiningu og fjölda innritunardaga. Sjúklingar me lyndisraskanir áttu 37,2% innritunardaga, kví araskanir og streitutengdar raskanir 50,5% og ge klofa 0,8% sem er mikil fækkun frá fyrra ári, var á 19%. Myndrit 4 Skipting innritana á dagdeild ge deildar eftir fyrstu sjúkdómsgreiningu og fjölda komudaga Vinnu vi endursko un og róun og vi me fer ardagskrár deildarinnar var fram haldi á árinu. Me fer arlengd var áfram mi u vi 4 mánu i. Sjúklingar komu samtímis á deildina a morgni og voru í samfelldri me fer ardagskrá til klukkan 16 virka daga. Undantekningar voru ó ger ar ef sjúklingarnir tóku átt í starfsendurhæfingu utan deildar, stundu u nám e a bjuggu utan Akureyrar. Me fer in var einstaklingshæf me áherslu á samtals- og hópme fer. Me fer aráætlanir mótu ust af eim markmi um sem skjólstæ ingarnir settu sér sjálfir í samvinnu vi me fer ara ila. Höf var hli sjón af fyrri greiningum og mati á styrkleika og áhugasvi um. Á árinu var áfram lög áhersla á félagsleg úrræ i og fengu skjólstæ ingar lei beiningar og stu ning vi erindi gagnvart félags jónustu sveitarfélaga, skattayfirvöldum, Tryggingastofnun ríkisins, lánastofnunum og skólum. I ju jálfi lag i áherslu á fræ slu og jálfun í félagslegri virkni. Unni var samkvæmt forvarnaverkefninu Lykill a vellí an, sem er ætla a sty ja vi einstaklinga me ge ræn vandamál til a eir ástundi heilbrig an lífsstíl og auki lífsgæ i sín. I ju jálfi st r i essu verkefni á deildinni í samvinnu vi a ra me fer ara ila. 61 Sí a 61 af 128

62 Á árinu var áfram unni a róun og innlei ingu díalektískrar atferlisme fer ar (Dialectical Behaviour Therapy) sem var upphaflega róu á árunum eftir 1980 til me fer ar á sjúklingum me langvarandi sjálfsska andi heg un. Rannsóknir hafa s nt a etta me fer arform s nir gó an me fer arárangur á fólki me unglyndi, kví araskanir, hömluleysis- hvatvísisraskanir, fíknisjúkdóma og persónuleikaraskanir (Brassington & Krawitz). A fer in sameinar ætti úr hugrænni atferlisme fer, sálgreiningu, mannú arsálfræ i og austrænni speki (Zen). Listgreina- og handverks jálfun var ásamt kennslu í bóknámsgreinum á framhaldsskólastigi í bo i fyrir sjúklingana. Samrá s- og me fer arfundir voru me ge læknum einu sinni í viku en í árslok var ákve i a einn ákve inn ge læknir myndi til reynslu, næsta hálfa ári, inna af hendi u..b. 50% starf á deildinni. Eins og á ur haf i ge hjúkrunarfræ ingur deildarinnar eftirlit me lyfjame fer sjúklinganna og veitti fræ slu, vi talsme fer og djúpslökun. Í desember voru haldnir undirbúningsfundir me forstö ulækni og hjúkrunardeildarstjóra ge deildar um tilhögun og skipulag starfsemi á dagdeildinni ári Í vi bót vi aukningu á ge læknis jónustu var lög áhersla á a sálfræ ingur starfa i á dagdeildinni til frambú ar. Göngudeild (PG) Markmi göngudeildar er a greina og me höndla alvarlegar ge raskanir og sálrænar kreppur. Vegna mikillar eftirspurnar eftir jónustu deildarinnar hefur deildin gert á kröfu a fram hafi fari frummat og me fer artilraun á sjúklingum hjá heilsugæslulæknum á ur en eim er vísa til göngudeildar. Er etta gert til a tryggja sem besta forgangsrö un. Me fer er í flestum tilfellum skammtímame fer. a er gert til a tryggja minni bi tíma eftir me fer á göngudeild fyrir n ja sjúklinga og a gegnumstreymi ver i sem mest í gegnum deildina. Me essu hefur tekist a ver a vi langflestum tilvísunum sem berast deildinni. Eins og á li num árum var mikil eftirspurn eftir jónustu göngudeildar. Umtalsver aukning var á starfseminni á árinu mi a vi fyrri ár. Komum sjúklinga fjölga i um rúm 8% mi a vi ári Mestur hluti verkefna deildarinnar var samkvæmt tilvísunum frá heilsugæslu, sjúkrahúslæknum og félagsmálayfirvöldum. Tilvísa ir einstaklingar voru metnir me tilliti til ge rænna raskana og eim var veitt rá gjöf var andi frekari me fer arúrræ i. A allega var um einstaklingsvi töl a ræ a en a standendur sjúklinga tóku átt í vi tölum eftir ví sem urfa ótti e a egar sjúklingur óska i ess. Ge læknar stundu u greiningarvinnu, vi talsme fer og lyfjame fer. Hjúkrunarfræ ingur anna ist stu ningsvi töl, lyfjatiltekt og for alyfjagjöf til langveikra sjúklinga. Ennfremur var hjúkrunarfræ ingur tengili ur margra langveikra sjúklinga vi ge deildina. Allir sálfræ ingar ge deildarinnar unnu vi göngudeildina. eir stundu u almennar greiningar- og me fer arvinnu, önnu ust einnig sálfræ igreiningar, bæ i me persónuleikaprófum og prófum á vitrænni starfsemi. Á göngudeildina komu samtals 640 einstaklingar á árinu í skipti. Fengu 67% sjúklinganna 5 vi töl e a færri. Tafla 3 s nir fjölda koma á deildina eftir aldri og kyni. Eins og fyrri ár var mikill meiri hluti skjólstæ inganna ungt fólk. Komur fólks 50 ára og yngri voru 76% allra koma. Konur voru sem fyrr í nokkrum meirihluta, áttu 59% koma á deildina. 62 Sí a 62 af 128

63 Tafla 3 - Fjöldi koma á göngudeild ge deildar eftir aldri og kyni 2007 og Kk % ko % kk % ko % % 0 0% % 0 0% % 103 5% % 90 4% % % % % % % % % % % % % % % % % % 73 4% % 59 3% % 36 2% % 41 2% % 9 0% % 4 0% % % % % Tafla 4 s nir skiptingu koma á göngudeild eftir a alsjúkdómsgreiningu. Eins og fyrri ár voru flestar komur vegna lyndisraskana 39%, næstalgengastar voru kví araskanir og streitutengdar raskanir 28%. Í ri ja sæti voru ge klofi og ge klofalíkar raskanir 22%. Tafla 4 - Skipting koma á göngudeild ge deildar eftir fyrstu sjúkdómsgreiningu og kyni 2007 ICD-10 kk % ko % Alls % númer Vefrænar ge raskanir F00-F % 8 0% 41 1% Ge raskanir af völdum ge virkra efna F10-F % 63 3% 135 4% Ge klofi og skyldar ge raskanir F20-F % % % Lyndisraskanir F30-F % % % Hugraskanir, streitutengdar raskanir F40-F % % % Atferlisheilkenni tengd líkamlegum truflunum F50-F59 4 0% 86 4% 90 3% Raskanir á persónuleika fullor inna F60-F % 48 2% 95 3% A rar ge raskanir F70-F % 33 2% 135 4% Líkamlegir sjúkdómar 1 0% 4 0% 5 0% ættir me áhrif á heilbrig isástand Z00-Z % 44 2% 61 2% Samtals % % % Önnur starfsemi Starfsfólk allra riggja hluta ge deildar átti saman gagnlegan starfsdag a Öngulsstö um hinn 2. mars undir lei sögn verkefnastjóra gæ amála og stefnumótunar. Forstö ulæknir og yfirlæknir göngudeildar komu a mótun n rra verklagsreglna sjúkrahússins um brá a jónustu vi unglinga og börn me ge raskanir. Á ur haf i yfirlæknir göngudeildar ge deildar komi a endursko un verklagsreglna sjúkrahússins um móttöku og innlagnir sjúklinga me lyfjaeitranir annars vegar og var andi me fer sjúklinga me ofbeldisfulla og ógnandi heg un hins vegar. Einn ge læknanna gegndi 20% starfi lektors vi Heilbrig ivísindastofnun Háskólans á Akureyri. Yfirlæknir göngudeildar átti sæti í stjórn Læknará s. Forstö ulæknir og ge hjúkrunarfræ ingur á dagdeild áttu sæti í Áfallateymi sjúkrahússins. Annar ge læknir og sálfræ ingur áttu sæti í Stu ningsteymi sjúkrahússins. Forstö ulæknir var forma ur verfaglegrar Si anefndar FSA og sótti ársfund Vísindasi anefndar í Reykjavík í febrúar. 63 Sí a 63 af 128

64 Mána arlegir fundir voru me fjölskyldurá gjafa Heilsugæslustö varinnar á Akureyri og Fjölskyldudeild Akureyrarbæjar. Forstö ulæknir, forstö uma ur dagdeildar og yfirfélagsrá gjafi sátu í hússtjórn áfangaheimilis ge fatla ra á Akureyri. Mána arlegir samrá sfundir voru me starfsfólki vi endurhæfingu fatla ra á Bjargi/I julundi á Akureyri. Sex starfsmenn ge deildar sóttu hinn 14. febrúar fund til Húsavíkur um ge heilbrig is jónustu ar eystra. Fundinn bo a i Bakhjarl, sem er samstarfsvettvangur Fjölskyldu jónustu ingeyinga, Húsavíkurdeildar Rau akross Íslands, Heilbrig isstofnunar ingeyinga, Sjálfsbjargar og kirkjunnar á svæ inu. Fram kom á fundinum vilji til a rá a ge lækni a Heilbrig isstofnun ingeyinga á Húsavík í hlutastarf. Ræddir voru möguleikar á a semja vi ge deild FSA um essa jónustu eftir a ge læknum fjölga i ar í fimm. Sálfræ ingar ge deildar áttu gott samstarf vi námsrá gjafa í Verkmenntaskólanum á Akureyri og Menntaskólanum á Akureyri um jónustu vi á nemendur skólanna sem voru skjólstæ ingar ge deildar. Fræ sla Læknar ge deildar fluttu erindi á fræ slufundum lækna sjúkrahússins um eftirtalin efni: 1) Illkynja sefalyfjaheilkenni (Malignant neuroleptic syndrome). 2) Órá. 3) Rafkrampame fer. 4) Kannabis og ge rof. Forstö ulæknir hélt eftirtalin erindi á árinu: Verkefni ge læknis vegna áfalla og sorgar. Samtök um sorg og sorgarvi brög, Akureyrarkirkja. Apríl Si blinda samkvæmt nútíma sálvísindum. Lífsglíman andspænis hinu illa. Rá stefna prestafélags hins forna Hólastiftis a Hólum. Maí Ge heilbrig is jónusta í dreifb li. Ge heilbrig is jónusta barna og unglinga í dreifb li. Rá stefna ASEBA á Íslandi í samvinnu vi Landlæknisembætti og heilbrig isrá uneyti, Akureyri. Ágúst Ge raskanir í kjölfar sorgar. Rá stefna heilbrig isdeildar Háskólans á Akureyri um sorg og sorgarúrvinnslu. September Sálfræ ingar ge deildar sinntu msum verkefnum utan deildarinnar. N rá inn forstö usálfræ ingur tók átt í rannsóknum á vegum Fer amálaseturs Íslands vi Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri. Hann hélt erindi fyrir starfsmannahóp á vegum Símey Símenntunarstö var Eyjafjar ar. Yfirsálfræ ingur göngudeildar kenndi í Menntasmi jum kvenna og unga fólksins á vegum Akureyrarbæjar. ri ja árs hjúkrunarnemar stundu u verklegt nám á ge deildinni undir lei sögn hjúkrunarfræ inga og annars fagfólks. Ge læknar veittu hjúkrunar- og i ju jálfanemum kennslu í ge sjúkdómafræ i, ge lyfjafræ i og lífe lisfræ i me vitundar og heg unar. Forstö usálfræ ingur kenndi vi félagsvísinda- og lagadeild Háskólans á Akureyri. Læknar og anna fagmennta starfsfólk ge deildar sóttu rá stefnur og námskei til vi haldsmenntunar. 64 Sí a 64 af 128

65 Gjörgæsludeild Starfsemin var me svipu u móti og undanfarin ár. Sem á ur hefur meginverkefni deildarinnar veri a sinna sjúklingum eftir stærri a ger ir og alvarlega brá veikum sjúklingum. Áfram hefur veri unni a stefnumarkmi um deildarinnar og megináhersla lög á útgáfu gæ askjala og verklagsreglna í gæ ahandbók og er sú vinna farin a skila gó um árangri. Stafrænt innlestrarkerfi var teki í notkun me gó um árangri. Starfsemin í tölum Alls voru 487 innlagnir á árinu. Konur voru 58% sjúklinga og karlar 42%. Me alaldur sjúklinga var tæp 63 ár. Myndrit 1 s nir skiptingu innlagna eftir frá hva a deildum sjúklingar komu. Í töflu 1 má sí an sjá hva a me fer arúrræ a var helst gripi til. Myndrit 1 - Innlagnir á gjörgæslu eftir deildum 1 % 1 % 7 % 20 % 22 % 49 % O H L F K A ra r Myndrit 1 Tafla 1 - Helstu me fer ir á gjörgæslu Me fer Utanbastsdeyfing Slagæ aleggir Mi bláæ aleggir Lærtaugadeyfing CPAP/BIPAP Öndunarvélarme fer Starfsfólk Stö ugildi svæfinga- og gjörgæslulækna eru 4,8. Fimm sérfræ ingar starfa nú vi deildina, hver í 80% starfshlutfalli. Deildarlæknir var starfandi frá haustdögum. Engar breytingar voru á stö ugildum hjúkrunarfræ inga og sjúkrali a. 65 Sí a 65 af 128

66 Kennsla, fræ sla námskei og rá stefnur Læknar deildarinnar kenndu vi Háskólann á Akureyri ásamt ví a sinna venjubundinni fræ slustarfsemi innan FSA. A venju var talsvert um 4. árs hjúkrunarnema og sjúkrali anema á vor- og haustönn. Gjörgæsludagur var haldinn í apríl og tókst vel. Einn sjúkrali i er í nuddnámi á vegum nuddskóla Íslands. Einn hjúkrunarfræ ingur er í mastersnámi í heilbrig isvísindum frá HA og tveir hjúkrunarfræ ingar í diplómanámi í hjúkrun a ger asjúklinga frá HÍ. Fagdeild gjörgæsluhjúkrunarfræ inga var 25 ára í september og af ví tilefni fóru 9 hjúkrunarfræ ingar á rá stefnu til Reykjavíkur. Á haustmánu um var deildin 25 ára og af ví tilefni var haldinn fræ sludagur 16. nóvember. Yfirlæknir hefur sinnt stjórnarstörfum í stjórn Læknafélags Íslands og trúna arstö um fyrir sjúkrahúsi. Tæki og búna ur Fyrirhuga er a endurn ja vöktunarkerfi gjörgæsludeildarinnar og er vinna vi a egar hafin. Önnur tæki ver a keypt e a leig eftir örfum og efnum Horfur fyrir 2008 Áfram ver ur unni a framgangi og róun í samræmi vi stefnumótun deildarinnar. Helstu verkefnin á næstunni fyrir utan venjubundin deildar- og fræ slustörf er vinna vi gæ ahandbók, a bæta og efla samskipti vi a rar deildir og sinna n jum verkefnum eftir getu. 66 Sí a 66 af 128

67 Gæ ará Í rá i settist Hildur Heba Theodórsdóttir í sta Ólínu Torfadóttur. Fundir Níu reglulegir fundir voru haldnir á árinu. Af óvi rá anlegum ástæ um féll októberfundurinn ni ur og engir fundir voru yfir sumarleyfistímann júlí og ágúst. Helstu verkefni Uppsetning gæ ahandbókar og efnisyfirlit. Eins og geti var um í sk rslu fyrir ári 2006 hófst a ár vinna vi endurrö un á efni gæ ahandbókar. etta reyndist vera meira verk, flóknara og tafsamara en menn óra i fyrir í upphafi, enda var ess gætt a essi vinna trufla i ekki vinnu vi ritun gæ askjala. eim mun gle ilegra er a í árslok 2007 var essari vinnu nánast loki annig a í upphafi n s árs ver ur hægt a virkja n ja vinnubók hjá öllum gæ avör um. Gæ askjöl Gæ askjöl eru margvísleg, allt frá einföldu ey ubla i yfir í flóknari skjöl eins og gátlista, vinnulei beiningar, verklagsreglur og stefnuskjöl. Uppbygging gæ askjala arf a vera stö lu og reynt er a hafa útlit skjala í hverri tegund sem líkast. Ári 2005 ur u til 235 skjöl á hinum msu vinnslustigum. Ári 2007, töldust au vera or inn 878. Mest fjölgun var á árinu á fjölga i skjölum um tæp 184% alls á móti 32% ári Útgefnum skjölum fjölga i ári 2007 um 82% á móti 270% ári á ur. essi sta reynd ir ó ekki endilega a áhugi hafi minnka e a dregi hafi úr vinnu vi bókina. Mestu munar arna a loki var vi ger flestra stefnuskjala ári Flest eru skjölin af tegundunum verklagsreglur og vinnulei beiningar. Önnur skjöl dreifast á milli annarra skjalategunda. Myndrit 1 s nir stö u og fjölda skjala í gæ ahandbókinni. Myndrit 1 Sta a gæ askjala 67 Sí a 67 af 128

68 Framgangur í ritun gæ askjala á deildum var mjög misjafn á árinu, líkt og ári á undan, og enn hefur dregi í sundur me deildum í essu efni. ær sem lengst eru komnar áttu í árslok tugi skjala tilbúin til útgáfu e a egar útgefin en sumar eru ekki byrja ar. Flestar deildir eru einhvers sta ar arna á milli. Samstarf vi a ila utan sjúkrahússins Samvinna vi gæ asvi LSH er gó og jókst heldur á árinu frá ví sem á ur var. Samvinna vi heilbrig isstofnanirnar á Sau árkróki og Húsavík styrktist og hefur fest sig í sessi. Atvikaskráningakerfi Atvikaskráningarkerfi fellur nú undir verksvi atvikanefndar sem skipu var í byrjun árs. ví ver ur atvikaskráningar ekki framar geti í sk rslu gæ ará s ótt atvikaskráningakerfi sé eitt af meginverkfærum gæ astarfs hverrar heilbrig isstofnunar, raunar einn af hornsteinum ess. Styrkir Á árinu 2006 var sótt um styrk til heilbrig isrá uneytisins vegna fimm gæ averkefna í heilbrig is jónustunni. Eitt essara verkefna fékk í ársbyrjun 2007 styrk a upphæ kr Var a verkefni endurhæfingardeildar: Langtíma árangur af verfaglegri verkjame fer í Kristnesi. Á árinu sótti Sjúkraflutningaskólinn um króna styrk vegna vinnu me sjúkraflutningask rslur. Anna Annar hornsteinn í gæ astarfi heilbrig iskerfisins er öryggi sjúklinga. Á vegum Norrænu rá herranefndarinnar hefur veri skipa ur starfshópur sem ætla er a finna mælitæki sem henta til ess a s na tölulega fram á öryggisstig og öryggisbrag (e. patient safety og safety culture) heilbrig isstofnana á hverju hinna fimm Nor urlanda fyrir sig. Einnig koma Álandseyjar, Færeyjar og Grænland a vissum áttum essarar vinnu. Forma ur gæ ará s FSA hefur veri skipa ur í starfshópinn fyrir Íslands hönd, ásamt einum fulltrúa frá landlæknisembættinu. Lokaor Næstu skref í vinnu gæ ará s eru a fylgja eftir áframhaldandi vinnu vi uppbyggingu Gæ ahandbókar FSA, í nánu samrá i vi gæ aver i og forsvarsmenn deilda og starfseininga. a er einnig stefna rá sins a hefja á árinu 2008 innri úttekt á gæ astarfi eirra deilda sem lengst eru komnar. 68 Sí a 68 af 128

69 Handlækningadeild Starfsemi legueiningar handlækningadeildarinnar hefur í stórum dráttum veri óbreytt sí ustu árin. Deildin veitir jónustu á svi i almennra skur lækninga, vagfæraskur lækninga og æ askur lækninga fyrir jónustusvæ i sjúkrahússins. Brá a jónusta hefur alla tí veri veigamesti átturinn í starfsemi deildarinnar en deildin er opin allt ári fyrir á jónustu og tekur reyndar a sér fleiri brá atilfelli yfir sumarmánu ina egar minni sjúkrahúsin á Nor urlandi draga úr starfsemi sinni. Starfsemin Forstö ulæknir er vi deildina í fullu starfi, tveir yfirlæknar, annar í fullu starfi sem yfirlæknir skur deildarinnar og hinn í 80% stö u vi vagfæraeiningu; tveir sérfræ ingar í 80% stö u hvor og tveir a sto arlæknar í fullu starfi. Stö ugildi læknaritara voru 4. Hjúkrunareining deildarinnar er sameiginleg me bæklunardeild, háls-, nef- og eyrnadeild og augnlækningadeild. Dagleg starfsemi var me nokku hef bundnu sni i. Læknarnir byrja vinnudaginn me ví a halda fund me röntgenlækni kl Sí an er fari á gjörgæsludeild og sjúklingar, sem tilheyra deildinni, sko a ir. á eru fundir me læknum og hjúkrunarfræ ingum deildarinnar og sí an morgunstofugangur og eftir a er sameiginlegur fundur til a ræ a um fyrirmæli, rannsóknir, innlagnir og útskriftir sjúklinga. Vakthafandi sérfræ ingur gengur kvöldstofugang eftir kl. 16:00. Á ri judögum og fimmtudögum eru sérfræ ingar me vi talsmóttökur, bæ i fyrir og eftir hádegi. Á ri judögum og fimmtudögum eru einnig framkvæmdar minniháttar a ger ir á a ger astofu göngudeildar. Á mánudögum, mi vikudögum og föstudögum eru sérfræ ingarnir á skur stofu. Gó læknamönnun deildarinnar leyfir a fleiri sérfræ ingar vinni saman vi skur a ger irnar á dagvinnutíma, sem eykur öryggi vi ær umtalsvert. Sumarafleysing var leyf í 6 vikur og var hún n tt til fulls. A sto arlæknar færa sjúkraskrár, a sto a í skur a ger um og skipta dagvinnu á slysadeildinni me a sto arlæknum frá ö rum deildum. Einnig a sto a eir í sem flestum a ger um. Eldri a sto arlæknar fá a framkvæma litlar og me alstórar a ger ir undir eftirliti sérfræ inga. Sérfræ ingar deildarinnar tóku átt í farandlækningum á Heilbrig isstofnuninni á Sau árkróki og Fjór ungssjúkrahúsinu í Neskaupsta. Samstarf vi a rar deildir sjúkrahússins hefur veri gott. Samvinna vi speglunardeild er mjög gó ar sem sérfræ ingar handlækningadeildar taka virkan átt í starfsemi eirrar deildar. Reglulegir fundir og samvinna me röntgenlæknum er mikilvægur áttur í starfsemi deildarinnar. Samvinna vi meinafræ ideild, skur deild, vöknun og gjörgæsludeild hefur alltaf veri mikilvæg. Innlagnir voru 623 á árinu (myndrit 1) en a rar tölulegar uppl singar um starfsemina má sjá í töflu Sí a 69 af 128

70 Tafla 1 - Starfsemisyfirlit Innlagnir samtals Innlagnir brá ar Innlagnir skv. áætlun Karlar Konur Myndrit 1 Skipting innlagna milli mána a 2007 Eins og undanfarin ár voru langflestir sjúklinganna me meltingarfærasjúkdóma og vagfæra- og kynsjúkdóma (tafla 2). Tafla 2 - Sjúkdómaflokkun inniliggjandi sjúklinga Flokkur A+B Tilteknir smit- og sníklasjúkdómar C Æxli D Bló - og ónæmiskerfissjúkdómar E Innkirtla- og efnaskiptasjúkdómar I Sjúkdómar í bló rásarkerfi J Sjúkdómar í öndunarfærum K Sjúkdómar í meltingarfærum L Sjúkdómar í hú og hú be M Vö va- og bandvefssjúkdómar Sí a 70 af 128

71 Flokkur N Sjúkdómar í vag- og kynfærum Q Me fæddir sjúkdómar 1 2 R Einkenni og afbrig ilegar rannsóknir S+T Áverkar, eitrun og aflei ingar ytri orsaka Z A rir ættir í heilbrig is jónustu A ger aflokkun inniliggjandi sjúklinga s nir fjölbreytileika starfseminnar (tafla 3). Tafla 3 A ger ir á inniliggjandi sjúklingum 2007 Skjald- og kalkvakaa ger ir 19 Munnhols- og koka ger i 1 Lungna- og a rar brjóstholsa ger ir 5 Brjóstaa ger ir 11 Kvi arhols- og meltingarfæraa ger ir 236 vag- og kynfæraa ger ir 92 Kynfæraa ger ir hjá konum 5 A ger ir á sto kerfi 2 Slag-, blá- og sogæ aa ger ir 47 Hú og hú be sa ger ir 41 A rar a ger ir 14 vag- og meltingarfæraspeglanir 61 msar rannsóknir 5 A ger ir á ö rum deildum 59 Samtals 598 Deildin jóna i sjúklingum frá öllum landshlutum (myndrit 2). Myndrit 2 - Búseta inniliggjandi sjúklinga ári 2007, fjöldi og hlutfall 13 ; 2 % 14 ; 2 % 68 ; 11 % 65 ; 10 % 60 ; 10 % 30 ; 5 % 373 ; 60 % A rir landshlutar Akureyri og dreifib li Austurland Eyjafjör ur Nor urland vestra Útlönd ingeyjars slur 71 Sí a 71 af 128

72 Á vagfærarannsóknastofunni voru framkvæmdar 745 rannsóknir e a speglanir. Sérfræ ingar deildarinnar framkvæmdu 629 skur a ger ir á skur deildinni auk 399 a ger a á litlu a ger arstofunni á göngudeildarganginum. Hjúkrun Hjúkrun deildarinnar var sameiginleg me bæklunardeild, háls-, nef- og eyrnadeild og augnlækningadeild og gekk vel a manna stö ur innan hjúkrunar. Hjúkrunarfræ ingar á deildinni önnu ust kennslu vi heilbrig isdeild HA og starfs jálfun hjúkrunarnema á deildinni. Hjúkrunarfræ ingar og sjúkrali ar sinntu einnig starfs jálfun sjúkrali anema frá Verkmenntaskólanum á Akureyri á deildinni. Fræ istörf Einn sérfræ ingur deildarinnar hefur sinnt kennslu fyrir hjúkrunarnema vi Heilbrig isdeild Háskólans á Akureyri. Læknarnir héldu fræ slufyrirlestra á vegum læknará s. Einnig tóku eir átt í fræ slufundi fyrir unglækna. Unglæknarnir héldu fundi um áhugaver sjúkratilfelli. Læknanemar á 4. ári vi Læknadeild Háskóla Íslands tóku tíma sinn í skur læknisfræ i á deildinni og tóku allir sérfræ ingar átt í kennslu eirra. Læknar héldu veggspjaldas ningu á árs ingi Skur læknafélags Íslands um miltisa ger ir á FSA. 72 Sí a 72 af 128

73 Háls-, nef- og eyrnadeild Starfsemi háls-, nef- og eyrnadeildar var me hef bundnum hætti, en ó hefur or i viss róun í á átt a yngri sérfræ ingur deildarinnar hefur a nokkru leyti teki vi eim a ger um, sem yfirlæknir HNE-deildar LSH hefur gert í fer um hinga, sem yfirleitt voru tvær árlega. etta styrkir óneitanlega stö u FSA og vonandi ver ur áframhald á essari róun. Starfsemin á árinu Eins og undanfarin ár hefur deildin til umrá a rjú rúm á sameiginlegri hjúkrunardeild handlækningadeildar, bæklunardeildar, augndeildar og háls-, nef- og eyrnadeildar. Innlagnir voru samtals 50 og legudagar alls 96. a er nokkur aukning frá fyrra ári en á voru innlagnir alls 39 og legudagar 75. Langflestar voru brá ainnlagnir, eins og veri hefur seinni árin. Algengasta ástæ a innlagnar, e a í 9 tilvikum, var sú a ferlisjúklingar voru ófærir til heimfer ar. Flestir innlag ra voru búsettir á Akureyri, e a 19. Innlagnir á barnadeild voru 26 og legudagar 33. Skur sjúklingar voru 561 talsins, ar af 542 ar sem a ger var framkvæmd sem ferliverk, en 19 sjúklingar voru innlag ir á deild. Segja má a jónustusvæ i deildarinnar nái frá Húnavatnss slum til Austfjar a. Sérfræ ingar deildarinnar hafa fari í jónustufer ir til eftirfarandi sta a: Blönduóss, Siglufjar ar, Húsavíkur, Egilssta a, Sey isfjar ar, Neskaupsta ar, Eskifjar ar og Fáskrú sfjar ar. Sau árkróki hefur aftur á móti veri jóna í allmörg ár af sérfræ ingi í Reykjavík, en nokkrir sjúklingar, sem hann hefur sko a ar, hafa ó kosi a koma á FSA í a ger. Fræ sla Eins og undanfarin 7 ár hefur núverandi yfirlæknir teki átt í kennslu vi Heilbrig isdeild Háskólans á Akureyri, bæ i nemenda í hjúkrunarfræ i og i ju jálfun. Einnig hefur yfirlæknir sinnt fræ slu a sto arlækna ásamt ö rum læknum FSA. Yfirlæknir sótti árlegt ing bandarískra HNE-lækna, sem haldi var í Washington DC í september og sérfræ ingur deildarinnar sótti 6th Annual Cleveland Clinic Otolaryngology Symposium, sem haldi var í mars á Florida. Lokaor Segja má a jónusta sú, sem veitt er af læknum deildarinnar, sé heldur fjölbreyttari en á ur var og er a vissulega ánægjuleg róun. 73 Sí a 73 af 128

74 Hjúkrunardeildin Sel Markmi deildarinnar er a veita sem besta andlega, líkamlega og félagslega hjúkrun og veita öldru um eins ánægjulegt ævikvöld og hægt er. Áhersla er lög á gott samstarf vi a standendur og a veita fræ slu, umönnun og stu ning vi lífslok. Starfsemin á árinu Í upphafi árs voru í Seli 20 vistmenn en vi lok árs 18, ar af tveir í skammtímar mi. Haldi var áfram a fjölga einb lum og vi árslok eru a eins tvö tvíb li í Seli. rettán vistmenn létust á árinu en tíu komu í fast r mi. Fjórtán einstaklingar komu í skammtímainnlagnir. Yngsti einstaklingurinn í Seli er fæddur 1949 en sá elsti var fæddur einstaklingar lög ust inn í Sel ári Helstu sjúkdómar vistmanna skiptust annig: Flestir vistmanna glíma vi fjöl ætt heilsufarsvandamál. Sé teki mi af tveimur mikilvægustu sjúkdómsgreiningunum fyrir hvern og einn var algengasti sjúkdómurinn heilabilun, e a hjá 19 af 34 vistmönnum, eins og myndrit 1 s nir. Myndrit 1 - Skipting vistmanna me heilabilun 37% Alzheimersjúkdómur 63% Heilabilunarsjúkdómar Helstu sjúkdómar voru Alzheimer, a rir heilabilunarsjúkdómar, krabbamein, Parkinsonsjúkdómur, sykurs ki, heilaáföll og lungnasjúkdómar. 74 Sí a 74 af 128

75 Myndrit 2 - Helstu sjúkdómar 18% 12% 3% 6% 6% 21% 34% Alzheimer Heilabilunarjúkdómar Krabbamein Parkinsonsjúkdómur Sykurs ki Heilaáföll Lungnasjúkdómar Dagleg starfsemi Dagleg starfsemi var me hef bundnum hætti. Rakari, hárgrei slukona, snyrtifræ ingur og fótaa ger afræ ingur komu eftir örfum og starfsma ur bókasafns kom einu sinni í viku. Sjúkrahúsprestur hefur sé um helgistundir einu sinni í viku og djákni í hennar forföllum. Birgir Helgason spila i á orgel í essum stundum. Messur voru haldnar á stórhátí um. Mönnu stö ugildi hjúkrunarfræ inga í árslok voru 3,2 en stö ur sjúkrali a voru samtals 15,4. Hjúkrunarfræ ingar á gjörgæsludeild sáu um bakvaktir á nóttinni en tveir sjúkrali ar eru a jafna i á næturvakt í Seli. Læknar í Kristnesi skiptu me sér bakvöktum. Fjölskyldufundir voru haldnir en ar hitta læknir og deildarstjóri a standendur og stundum sat vistma ur essa fundi. Á fundunum var rætt um lí an vi komandi vistmanna og ættingja, sjúkdómsferli, starfsemi deildarinnar og önnur mál. RAI-mat var gert risvar á ári en a er kerfisbundin a fer til a safna uppl singum um raunverulegan a búna íbúa á hjúkrunardeildum og er etta mat gert á öllum hjúkrunardeildum landsins sem gerir samanbur milli deilda mögulegan. Mögulegt er a bera saman msa ætti var andi a búna og heilsufar og eru ni urstö ur haf ar til hli sjónar vi stefnumótunarvinnu Sels. Tannlæknir kom og sko a i allt vistfólk í Seli, tvisvar á li nu ári. egar vistmenn látast í Seli er a or in venja a bjó a a standendum til samverustundar u..b. mánu i eftir andlát. Rætt er um sorgina og vi brög vi henni. Sjúkrahúsprestur og deildarstjóri sjá um essar stundir. Áfram var unni me stefnumótun. I ju jálfun I ju jálfi starfa i vi deildina í 25% starfi. Hann hefur unni vi endursko un hjálpartækja vistmanna og rá lagt um hjálpartæki fyrir einstaklinga. Einnig sá hann um lestur og msa af reyingu og jálfun vistmanna vi ADL (sjá nánar kafla um i ju jálfun). Sjúkra jálfun Sjúkra jálfari starfa i vi deildina í 25% starfi. A jafna i fá 6 vistmenn sjúkra jálfun á hverjum tíma. A sto arma ur sjúkra jálfunar sá um leikfimi og msa dægrastyttingu fyrir vistmenn. 75 Sí a 75 af 128

76 Teymisfundir Reynt var a halda teymisfundi einu sinni í mánu i. Teymi skipu u i ju jálfi, sjúkra jálfari, læknir og deildarstjóri. Tómstundir og skemmtun I ju jálfi hefur veri me rabbstundir og upplestur tvisvar í viku. á hittist vistfólk stundum yfir kaffibolla, sex til átta manns í hóp Einnig sá a sto arma ur sjúkra jálfara og i ju jálfi um skemmtun á föstudögum ar sem sungi var vi gítarundirspil og dansa. Oft var bo i upp á sherr staup og konfekt. orrablót var haldi, ennfremur a standendadagur ar sem a standendur bu u upp á veglegar veitingar, haustskemmtun og a ventukvöld. Börn frá leikskólunum Hlí arbóli og Flú um komu og sungu fyrir vistfólk. I ju jálfi, sjúkra jálfari og a sto arma ur hans stó u einnig fyrir sko unarfer um vistmanna um bæinn. A standendafélagi Vinarhöndin Stjórn félagsins er skipu a standendum en tveir fulltrúar starfsmanna ásamt deildarstjóra sátu fundi félagsins. Fundir voru haldnir fyrsta ri judag í hverjum mánu i til vors en tveir fundir voru haldnir á haustönn. Minningarkort félagsins voru seld á símavakt FSA og ví ar, ágó i af sölu eirra mun ver a nota ur til a auka lífsgæ i vistfólks. A standendafélagi stó fyrir a standendadegi, skemmtikvöldi og a ventuhátí ásamt starfsfólki. Félagi fær i Seli a gjöf skemmtilega geisladiska me íslenskufræ slu og skemmtiefni og marga tónlistardiska. Einnig gaf a rausnarlega peningaupphæ í starfsmannasjó. Kennslu- og fræ slustarfsemi Hjúkrunarfræ inemar vi Háskólann á Akureyri og sjúkrali anemar frá Verkmenntaskólanum koma reglulega í nám á deildinni. Sameiginleg fræ slunefnd Sels og Kristnes stó fyrir mána arlegum fræ slufundum sem voru vel sóttir. Starfsmenn hafa sótt mis námskei og einn hjúkrunarfræ ingur lauk námi í sérhæf ri sárame fer í Danmörku. Fræ sludagur var haldinn 23 október. ar var fjalla um msar grundvallarforsendur ess a gó ur li sandi ríki á vinnusta. Rætt var um árangursvi mi í starfi og hvernig au geta n st í starfi me öldru um. Einnig var fjalla um hva a áhrif öldrun hefur á tengsl innan fjölskyldunnar, um andlát, sorg og missi a standenda. Fjalla var á a gengilegan hátt um taugasálfræ ilegar myndir öldrunar,.e. áhrif öldrunar á skynjun og greind. Einnig var stuttlega komi inn á á andlegu erfi leika sem já aldra ra fremur ö rum. Framkvæmdir og tækni Keypt voru sex n sjúkrarúm fyrir deildina og rír gó ir lazyboy -stólar fyrir fé úr gjafasjó i. Lokaor Starfsemi deildarinnar var í meginatri um óbreytt á árinu. Engar breytingar voru ger ar á húsnæ i. Í Seli var sem á ur lög áhersla á a bjó a sem besta hjúkrun samkvæmt kröfum nútímans og markmi voru sett í samræmi vi a sem best ekkist innanlands og utan og fylgst er me n jungum í faginu. 76 Sí a 76 af 128

77 Kvennadeild Markmi deildarinnar er a veita eim konum sem anga leita á me göngu, í fæ ingu og sængurlegu sem besta jónustu og annig stu la a heilbrig i mæ ra og n fæddra barna. A sama skapi er markmi i a me höndla kvensjúkdóma, stu la a heilbrig i kvenna og a veita eim sem ví tækasta jónustu á essu svi i í sinni heimabygg á Nor ur-og Austurlandi. Til a stu la a ví sí astnefnda hafa sérfræ ingar deildarinnar fari reglulega á Sau árkrók, Siglufjör, Húsavík, Vopnafjör, Egilssta i og Neskaupsta. Ennfremur hafa læknar deildarinnar komi a hinum reglulegu leghálskrabbameinssko unum kvenna á svæ inu frá Hólmavík í vestri til Djúpavogs í austri. Nokkrum sinnum á ári arf a flytja unga ar konur í sjúkraflugi sem getur á veri flutningur frá FSA á LSH e a flutningur frá hinum msu stö um til FSA e a LSH. Ljósmæ ur og læknar deildarinnar fóru í nokkur slík flug á árinu. Öll helstu atri i fæ inga eru skrá jafnó um í Microsoft Access-umhverfinu. sem au veldar mjög úrvinnslu á útkomu fæ inga. Tölur um a ger ir í kvensjúkdómum eru fengnar úr skráningarkerfi skur stofu eftir lei réttingu ef misræmis gætir vi a ger anúmer í Sögukerfi. Ritun rafrænnar gæ ahandbókar hefur gengi vel og í lok árs voru 35 gæ askjöl útgefin og 27 í vinnslu. Á kvennadeild eru 13,0 stö ugildi ljósmæ ra/hjúkrunarfræ inga og í lok árs voru öll stö ugildi mönnu. Nú starfa á deildinni í hlutastö um ljósmæ ur frá Siglufir i og Dalvík sem stu lar enn frekar a gó ri samvinnu á svæ inu. Fjórir sérfræ ingar í kvensjúkdómum og fæ ingahjálp eru í stö um vi deildina sem er óbreytt frá fyrra ári. Lang rá ar endurbætur hófust á húsnæ i fæ ingadeildar á árinu Á árinu 2006 og essu ári var haldi áfram framkvæmdum og var innrétta einb li me snyrtingu ar sem á ur var búr deildarinnar. Nú loks fær deildin a stö u fyrir sjúklinga sem urfa eigi salerni og/e a einangrun. Fyrrum stofu 3 og snyrtingum var breytt í búr fyrir deildina. Ennfremur var sett upp ú akerfi vegna brunavarna og á sama tíma sett upp falskt loft í stofur 1 og 2. Sjónvörp voru sett upp á stofum 2 og 3A (n stofa). Áætlanir eru um ví tækar frekari breytingar á næstu árum og væntanlega ver a fæ ingastofur teknar fyrir í næsta áfanga. Deildin fékk a gjöf n tt ómsko unartæki af ger inni GE Voluson 730 pro. Vi etta gerbreytast myndgæ i vi ómsko anir sem eykur gæ i ómsko ana og gerir ær ánægjulegri fyrir foreldra. Fæ ingadeild Á árinu fæddu 450 konur 456 börn, 209 stúlkur og 247 drengi, og hafa ekki fleiri börn fæ st á FSA sí an 1998 (457). Fjölgunin vir ist a nokkru leyti vera vegna ess a fleiri konur en á ur komu frá Egilsstö um og nágrenni til a fæ a á FSA. Sem fyrr voru ekki skipulag ar fæ ingar á Húsavík, Siglufir i og Blönduósi og a eins fjölbyrjum me e lilega fæ ingasögu var gefinn kostur á a fæ a á Sau árkróki. Heildarhlutfall e lilegra fæ inga var 75,7% sem er svipa og allra sí ustu ár, 3% ofan vi me altal sí ustu 13 ára sem er 72,3%. Hlutfall keisaraskur a var 16,9% sem er lítilsháttar fjölgun frá fyrra ári og telst vel vi unandi. Hækkunin sk rist af ví a fleiri frumbyrjur fóru í framkalla a fæ ingu en oft á ur og af eim urftu hlutfallslega fleiri keisaraskur en undanfarin ár. Ekki er augljós sk ring á essu. Hlutfall keisaraskur a hjá frumbyrjum í sjálfkrafa sótt hélst lágt sem mun stu la a ví a á næstu árum fækki í hópi 77 Sí a 77 af 128

78 5 (fyrri keisaraskur ur) en hjá eim hópi er og ver ur alltaf há keisaratí ni. Sömulei is er mikilvægt a framkalla ekki fæ ingu hjá frumbyrjum nema vi sterkar ábendingar. Hlutfallslega notu u jafnmargar konur epidural -deyfingu í fæ ingu á árinu mi a vi ári á ur e a 161 kona (35,8%) en aukningin er umtalsver mi a vi fyrri ár. Enn fjölga i konum sem notu u vatnsba til verkjame fer ar, sérlega me al frumbyrja e a 138 (52,6% í hóp 1 og 25,9% í hóp 3) mi a vi 78 konur ári Enn fleiri konur fengu nálarstungur í fæ ingu, 143 konur (40,8% í hóp 1 og 33,1% í hóp 3). Mjög fáar konur hafa fengi pethidine í fæ ingu sí ustu 2 árin e a 35 (7,8%) á árinu, mi a vi 21,5% fyrir remur árum. Hvort beint samhengi er milli minni pethidine -notkunar og aukinnar notkunar nálastunga, vatns og epidural deyfingu mætti sko a nánar. Spangarskur ir voru fáir e a 6,9%. Óvenjufáar alvarlegar spangarrifur voru skrá ar, e a 2,0%, sem er a eins helmingur af tilfellum sí ustu tveggja ára. Samkvæmt n jum lei beiningum frá landlæknisembættinu um fæ ingarsta i skal mi a vi a ekki fæ ist fyrirburar innan vi 34 vikna me göngu á FSA. Tvö börn fæddust innan vi 34 vikur me göngu og var vita a au væru dáin á ur en kom a fæ ingu. Fjórar konur voru greindar me dáin börn á me göngu vi 24, 27, 36 og 37 vikur. etta ári voru 7 lifandi fædd börn me APGAR-minni en 7 vi 5 mínútur og hefur eim öllum farnast vel. Heima jónustu fengu 165 konur og 40 konur útskrifu ust í sængurlegu á a ra heilbrig isstofnun. egar tölur frá FSA eru sko a ar ber a hafa í huga a fæ ingar eru fáar og ví er e lilegt a útkoma sveiflist töluvert á milli ára. Göngudeild fæ ingadeildar áhættumæ ravernd Áhættumæ ravernd fer fram á deildinni tvo morgna í viku. anga koma konur sem metnar eru af ljósmó ur e a læknum í áhættu ungun. ær hitta ljósmó ur og fæ ingalækni sem meta ástandi m.a. me ómsko unum, fósturhjartsláttarritum og bló prufum. ar a auki er fæ ingadeildin alltaf opin fyrir konur sem vísa er úr mæ ravernd e a sem leita beint á deildina vegna a kallandi vandamála. Fjöldi heimsókna í áhættumæ ravernd voru Ger ar voru 385 ómsko anir vegna forbur arskimunar á viku me göngu. Skrá voru 313 símtöl í tengslum vi símará gjöf ljósmæ ra. Öllum konum er bo in forbur arskimun fyrir Down s heilkennum vi vikur. Sú sko un samanstendur af ómsko un ar sem hnakka ykkt fósturs er mæld og teki er bló frá mó ur í lífefnavísa. Konurnar grei a sjálfar fyrir essa sko un. Á árinu voru slíkar sko anir ger ar 181 sinni. Einnig voru ger ar 12 hnakka ykktarmælingar eingöngu. Í kjölfari fór ein kona í fylgjus natöku á LSH og 5 konur fóru einnig í legvatnsástungu ar. A eins voru ger ar 2 legvatnsástungur hér á árinu. Ytri vending var reynd hjá 4 konum vegna sitjandi stö u barns og tókst í 2 tilfellum og fæddu ær um leggöng, hinar tvær fóru í keisaraskur. Kvensjúkdómadeild Kvensjúkdómahluti kvennadeildar er a mestu rekinn sem 5 daga deild. Vegna essa eru stærri a ger ir ger ar á mánudögum og ri judögum og hefur s nt sig a í flestum tilfellum útskrifast essir sjúklingar í vikulokin. Oft hafa ó veri sjúklingar á deildinni um helgar vegna brá ainnlagna. Skur a ger ir: Á kvennadeild voru alls me höndla ar 568 konur me skur a ger á árinu (a ger ir vegna fæ inga ekki taldar me, sjá töflur 3 og 4). A ger um me legnámi fækka i enn frekar og var legi numi á brott í 74 a ger um, ar af í 38 tilvikum um leggöng. Ófrjósemisa ger um fækka i enn og voru 23 mi a vi 29 ári á ur. á má 78 Sí a 78 af 128

79 benda á a fósturey ingum fækka i heldur. Fækkun ófrjósemisa ger a kvenna er sennilega vegna fjölbreyttara úrvals getna arvarna, ar á me al notkun á hormónalykkju, og fjölgunar á ófrjósemisa ger um karla. Kennslu- og fræ slustarfsemi A jafna i er einn unglæknir í námsstö u á deildinni sem er vi urkennd vi umsókn um lækningaleyfi. Ári 2001 hófst fjarnám í Ljósmó urfræ um frá Háskóla Íslands. Tveir ljósmæ ranemar hófu nám og eru eir og a rir ljósmæ ranemar í verklegri kennslu á deildinni. Hjúkrunarnemar vi Háskólann á Akureyri eru einnig í starfsnámi á deildinni. Yfirlæknir deildarinnar er dósent vi Heilbrig isvísindastofnun Háskólans á Akureyri og kennir hjúkrunarnemunum fósturfræ i og lífe lisfræ i æxlunar. Einn sérfræ ingur deildarinnar kennir vi sjúkraflutningaskólann. Yfirlæknir er í vísindanefnd norrænna samtaka fæ inga og kvensjúkdómalækna og situr í stö unefnd læknará s, gæ ará i og fræ slu og rannsóknará i. Einn sérfræ ingur deildarinnar er í læknará i og starfsmannará i og annar er í stjórn Læknafélags Akureyrar. Félagsrá gjöf vi almennar deildir FSA Einn félagsrá gjafi starfar á kvennadeild og ö rum deildum sjúkrahússins a undanskildum ge deild og öldrunarlækninga og endurhæfingardeild. Hálft stö ugildi félagsrá gjafans tilheyrir kvennadeild sérstaklega og hálft stö ugildi ö rum sjúkradeildum. Tilvísendur eru læknar og hjúkrunarfræ ingar innan FSA auk ess sem sjúklingar og e a a standendur eirra leita sjálfir eftir a sto félagsrá gjafa. Tilvísanir utan sjúkrahússins koma einna helst frá Heilsugæslustö Akureyrar og heimahjúkrun e a heimahlynningu. Á árinu tók n r félagsrá gjafi til starfa en sá félagsrá gjafi sem gengt haf i stö unni í 13 ár hvarf til annarra starfa. Markmi félagsrá gjafa jónustu sjúkrahússins er a veita sjúklingum og fjölskyldum eirra stu ning í persónulegum málum út frá breyttum forsendum. Helstu vi fangsefnin eru rá gjöf og a sto vi sjúklinga og a standendur eirra vegna félagslegra réttinda, bóta og lífeyrisréttar. á veitir félagsrá gjafi sálfélagslegan stu ning og a sto vi tilfinningalega úrvinnslu og sinnir eftirfylgni en vísar skjólstæ ingum sínum eftir örfum á frekari jónustu hjá stofnunum samfélagsins. Einstaklingsvi töl voru flest á árinu en einnig var nokkur fjöldi para- og hjónavi tala, svo og vi töl og önnur samskipti vi a standendur eina. Í samrá i vi sjúklinga og a standendur eirra fór drjúgur tími félagsrá gjafa í samskipti og samvinnu vi stofnanir utan sjúkrahússins sem og samrá vi a ra faga ila innan FSA. Eftirfylgni félagsrá gjafa vi sjúklinga og a standendur eirra var töluver á árinu og fór eftir örfum og a stæ um hvers og eins. Skrá ir skjólstæ ingar félagsrá gjafar á árinu voru 191 og skrá vi töl vi skjólstæ inga og a standendur eirra voru 361. Skjólstæ ingafjöldi skiptist á eftirfarandi hátt á milli deilda: Kvennadeild, (fæ ingagangur) 30 Kvennadeild, (kvensjúkdómagangur) 51 - ar af vegna fósturey inga 33 Lyflækningadeild I 23 Lyflækningadeild II 28 Bæklunar- og handlækningadeildir 19 Ney armóttaka v/kynfer isofbeldis 11 Slysadeild 3 79 Sí a 79 af 128

80 Barnadeild 9 Gjörgæsludeild 3 A rar deildir, e a utan deilda 14 Auk hef bundinnar vinnu me skjólstæ ingum hefur starf félagsrá gjafans m.a. falist í ví a sitja fasta mána arlega samrá sfundi me mæ ravernd, ungbarnavernd og fjölskyldurá gjöf Heilsugæslustö varinnar á Akureyri eins og veri hefur undanfarin ár. Félagsrá gjafi er ennfremur stu ningsa ili hjá ney armóttökuteymi sjúkrahússins, sem starfandi er fyrir olendur kynfer isofbeldis (NmA). Hlutverk félagsrá gjafans ar er a veita stu ning í formi rá gjafar og tilfinningalegrar úrvinnslu og fylgir málum eftir eins og örf ykir. á situr félagsrá gjafi vikulega fundi me óformlegu rá gjafarteymi var andi málefni langtímaveikra/krabbameinsjúkra ar sem markmi i er a bæta jónustu vi ann sjúklingahóp. Í ví teymi sátu á árinu auk félagsrá gjafa, hjúkrunarfræ ingar af lyflækningadeildum og handlækningadeild, prestur og djákni sjúkrahússins. Félagsrá gjafi átti sæti í stu ningsteymi starfsmanna á árinu e a ar til n r félagsrá gjafi tók vi starfinu í haust. Á sí ari hluta ársins hleyptu félagsrá gjafi, prestur sjúkrahússins og hjúkrunardeildarstjóri kvennadeildar af stokkunum stu ningshópi vegna andvana fæ inga. Tilgangur hópsins er a skapa vettvang fyrir foreldra a deila reynslu me ö rum foreldrum í sömu a stæ um og jafnframt a veita foreldrum fræ slu um sorg, sorgarvi brög, tilfinningar og samskipti í fjölskyldum. 80 Sí a 80 af 128

81 Tafla 1 - Fæ ingar á FSA 2007 Framkalla ar fæ ingar Frumbyrjur ,50% 18,00% Fjölbyrjur ,40% 15,10% Samtals mæ ur ,4% Samtals börn 456 Brá akeisaraskur ir 42 Fyrirhuga ir/val keisaraskur ir 34 Me alaldur mó ur 28,0 ár (16-44) Me al fæ ingar yngd 3.667g ( ) Fæddir fyrirburar < 34 vikur 2* 0,44% Fæddir fyrirburar < 37 vikur 17** 3,70% APGAR <7 vi 5 mín. (lifandi fædd) 7 Andvana fæ ingar 4 Dái á fyrsta sólarhring 0 * Bæ i andvana fædd vi 24 og 27 vikur. ** rjú andvana 24, 27 og 36 vikur. 81 Sí a 81 af 128

82 Tafla 2 - Fæ ingar á FSA 2007 Hópur Mæ ur í hóp n (%) 1 Frumbyrja, einburi, höfu sta a, full 151 me ganga, sjálfkrafa sótt (33,6) 2 Frumbyrja, einburi, höfu sta a, full 35 me ganga, (7,8) framköllu fæ ing e a keisaraskur ur fyrir fæ ingu 3 Fjölbyrja, einburi, höfu sta a, full 155 me ganga, sjálfkrafa sótt (34,4) 4 Fjölbyrja, einburi, höfu sta a, full 31 me ganga, (6,9) framköllu fæ ing e a keisaraskur ur fyrir fæ ingu 5 Fyrri keisaraskur ur, einburi, höfu sta a, 49 full me ganga (10,9) 6 Allar sitjandi stö ur hjá frumbyrjum 6 (1,3) 7 Allar sitjandi stö ur hjá fjölbyrjum 4 (0,9) 8 Allar konur me fjölbura* 6 [12] (1,3) 9 Óe lilegar legur, einburi 0 (0,0) 1 Allir fyrirburar(<37 vikur), einburi, 13 0 höfu sta a (2,9) Samtals mæ ur 450 Börn 456 * Hópur 8 - mæ ur me fjölbura, fjöldi barna er í hornklofa. E lilegar fæ ingar N (%) 117 (77,5) 15 (42,9) 149 (96,1) 27 (87,1) 16 (32,7) 0 (0,0) 2 (50,0) 4 [8] (66,7) 0 (0,0) 11 (84,6) 341 (75,8) 345 (75,7) n (%) 10 (6,6) 16 (45,7) 3 (1,9) 4 (12,9) 32 (65,3) 6 (100) 2 (50,0) 2 [4] (33,3) 0 (0,0) 1 (7,7) 76 (16,9) 78 (17,1) N (%) 24 (15,9) 4 (11,4) 3 (1,9) 0 (0,0) 1 (2,0) 0 (0,0) 0 (0,0) 0 (0,0) 0 (0,0) 1 (7,7) 33 (7,2) 33 (7,2) Keisaraskur ir Sogklukkur Spangarskur ir n (%) 20 (13,2) 3 (8,6) 3 (1,9) 0 (0,0) 3 grá u spangarrifur n (%) 9 (6,0) 0 (0,0) 0 (0,0) 0 (0,0) Pethidin í fæ ingu n (%) 20 (13,2) 1 (2,9) 8 (5,2) 2 (6,5) Epidural í fæ ingu n (%) 84 (55,6) 22 (62,9) 28 (18,1) 9 (29,0) 2 (4,1) 0 (0,0) 2 (4,1) 9 (18,3) (0,0) (0,0) (0,0) (0,0) (0,0) (0,0) (25,0) (0,0) (33,3) (0,0) (0) (66,6) (0,0) (0,0) (0,0) (0,0) (7,7) (0,0) (7,7) (38,5) 31 (6,9) 9 (2,0) 35 (7,8) 161 (35,8) Svæfingar vi keisaraskur i n (%) 3 (30,0) 3 (18,8) 1 (33,3) 1 (25,0) 1 (3,1) 0 (0,0) 0 (0) 0 (0) 0 (0,0) 0 (0,0) 9 (11,8) Sí a 82 af

83 Tafla 3 - Stærri a ger ir á kvensjúkdómadeild 2007 Kvi ristur: Legnám * Ofan legháls 24 Fullkomi 12 Eggjastokkaa ger ** Annar 1 (án legnáms) Bá ir 4 Eggjalei araa ger Utanlegs ungun 11 Anna 3 Burch- vaglekaa ger 1 A rar a ger ir me kvi ristu 6 Leggangaa ger ir: Legnám án leggangavi ger ar 16 me vi ger á framvegg 1 me vi ger á aftari vegg/enterocele 3 me vi ger á fremri og aftari vegg 13 Legnám me hjálp kvi sjár 5 Legnám me vi ger á leggöngum 2 Leghálsbrottnám me vi ger á leggöngum 7 Vi ger á fremri vegg legganga 7 Vi ger á aftari vegg/enterocele 11 Vi ger á fremri og aftari vegg/enterocele 8 *Annar eggjastokkur tekinn í 4 a ger um og bá ir í 7 a ger um. **Vi brottnám á eggstokk er eggjalei ari einnig oft tekinn. Sí a 83 af

84 Tafla 4 - Minni a ger ir á kvensjúkdómadeild 2007 Kvi arholsspeglun: Til greiningar án frekari a ger ar 10 Litarrannsókn vegna ófrjósemi 16 Ófrjósemisa ger 23 Utanlegs ykkt 4 Legupphenging 1 A rar a ger ir 14 Tæming á ungunarvefjum úr legi 61 Fósturey ing 64 Útskaf á legi án legholsspeglunar 25 Legholsspeglun me e a án frekari a ger ar 45 Lykkjuuppsetning/taka eingöngu 9 Leghálsspeglun 58 Keiluskur ur á leghálsi 36 A ger á ytri kynfærum 36 TVT- vaglekaa ger 10 vagblö ruspeglun (ekki me TVT) 6 Anna 15 Sí a 84 af

85 Lyflækningadeildir Tvær lyflækningadeildir eru starfræktar á FSA og hafa a markmi i a veita alhli a jónustu í lyflækningum og hjúkrun á sem flestum svi um lyflækninga, auk ess sem ær hafa mikilvægu hlutverki a gegna sem kennslu- og jálfunardeildir fyrir nema í heilbrig isfræ um. Á lyflækningadeild-i er a aláhersla lög á brá alækningar, almennar lyflækningar og sérgreina jónustu í hjarta- og æ asjúkdómum, lungnasjúkdómum, meltingarfærasjúkdómum, smitsjúkdómum og taugasjúkdómum. Sérfræ ingar í essum undirgreinum lyflækninga eru starfandi vi deildina auk ess sem eir eru sérfræ ingar í almennum lyflækningum. Sérfræ ingur í gigtsjúkdómum og me reynslu í me fer sykurs ki er deildinni til rá gjafar. Lyflækningadeild-II er dag- og 5-daga me fer ar- og rannsóknardeild. Flestir sjúklingar sem lag ir eru inn á deildina eru me illkynja sjúkdóma og flestir lag ir inn til lyfjame fer ar. Tveir af sérfræ ingum lyflækningadeildar hafa einkum sinnt krabbameinslækningum í samrá i vi lækna krabbameinslækningadeildar Landspítala háskólasjúkrahúss (LSH) en sérfræ ingar eirrar deildar koma í reglulegar heimsóknir á FSA jafnframt sem sérfræ ingur í bló sjúkdómum og krabbameinslækningum hefur komi mána arlega í heimsókn á deildina á árinu. Starfsemi lyflækningadeildar-ii fluttist til dag- og göngudeildar lyflækninga vi opnun hennar í desember. Deildin er me fer ar- og rannsóknadeild. Flestir sem lag ir eru inn eru me illkynja sjúkdóma og koma til lyfjame fer ar og rannsókna. Á deildinni starfar yfirlæknir í fullu starfi, en sérfræ ingar lyflækningadeildar sinna sjúklingum á deildinni. Í tengslum vi dag- og göngudeildina er rekin ljósame fer vi hú sjúkdómum. A sto arlæknir, sem hefur loki a mestu sérnámi í hú sjúkdómum, starfar vi deildina í samrá i vi einn af sérfræ ingunum. Starfsfólk Á árinu voru 50,75 stö ugildi á lyflækningadeildum. Stö ugildi lækna voru 10,65, 80% sta a forstö ulæknis, 4,35 stö ur sérfræ inga gegnt af 6 sérfræ ingum og 5,5 stö ur a sto arlækna. N tt stö ugildi hjúkrunarfræ inga á lyflækningadeild-i eru 16,25 og n tt stö ugildi sjúkrali a eru 9,5. Leyf stö ugildi hjúkrunar eru 25,75, en misjafnt er hvernig skipting liggur á milli sjúkrali a og hjúkrunarfræ inga. Stö ugildi hjúkrunarfræ inga á lyflækningadeild-ii voru 4,1. Starfsstúlkur sinna bá um deildum og eru stö ugildi eirra 3,85. Stö ugildi læknaritara voru 5,5, 80% sta a skrifstofustjóra og 4,7 stö ur læknaritara gegnt af 6 læknariturum (sjá nánar töflu 1, starfsmenn lyflækningadeilda). Á dag- og göngudeild starfa 7 hjúkrunarfræ ingar í 4,1 stö ugildi, ar af klínískur sérfræ ingur í hjúkrun sykursjúkra í 10% starfshlutfalli, auk hjúkrunardeildarstjóra í 0,8 stö ugildi, læknaritari, móttökuritari og starfsstúlka. á starfar einnig sárahjúkrunarfræ ingur í 50% starfi og sjúkrali i í 50% starfi vi ljósame fer. Innlagnir Á árinu voru innlagnir á lyflækningadeildir, nokku fleiri en ári á ur (sjá töflu 2). Deildirnar hafa jóna sjúklingum úr öllum landshlutum, en langflestir koma frá Akureyri og ö rum stö um á Nor austurlandi (sjá töflu 3). Sí a 85 af

86 Lyflækningadeild-I Á lyflækningadeild-i eru 23 sjúkrarúm. Alls voru 855 sjúklingar lag ir inn á deildina í innlögnum. Langflestar innlagnir e a um 90% voru brá ainnlagnir. Starfsemin var skert yfir sumarmánu ina eins og á ur og var mönnun í samræmi vi skerta starfsemi. Me aln ting deildarinnar var um 81%. Sjúkdómsflokkun vi útskrift má sjá í töflu 4. Sérfræ ingar lyflækningadeildar gáfu alls 246 skrifleg samrá til annarra deilda ar af 91 til bæklunarlækningadeildar og 75 til handlækningadeildar. Meira en helmingur samrá a var gefinn vegna undirbúnings fyrir skur a ger ir. Um 110 sjúklingar voru sendir til hjarta ræ ingar á hjartadeild LSH á vegum hjartalækna deildarinnar. Næringarrá gjafi heyrir undir lyflækningadeild. Næringarrá gjafi hefur ekki veri ar í föstu starfi en kemur til starfa einn dag í viku. Á árinu voru bóku 278 vi töl hjá næringarrá gjafa. Flestir komu frá göngudeild sykursjúkra, barnadeild, lyflækningadeild og ge deild. Næringarrá gjafi hefur veri í samstarfi vi eldhús var andi endursko un matse la og endurger handbókar eldhúss. á hefur hann funda reglulega me næringarteymi. Næringarrá gjafi hefur haldi fræ slufyrirlestra fyrir sjúklinga á Kristnesi og á Skólastíg. Lyflækningadeild-II Á árinu voru 319 sjúklingar lag ir inn á dagdeild, en 81 sjúklingur lag ir inn á 5-daga deild í samtals innlögnum, ar af á dagdeild. Um verulega fjölgun er a ræ a frá fyrra ári, fyrst og fremst í innlögnum á dagdeild. (sjá töflu 2). Langflestar innlagnir eru vegna sjúklinga me illkynja sjúkdóma og flestir leggjast inn til krabbameinslyfjame fer ar (sjá nánar um flokkun sjúkdóma vi útskrift í töflu 4). Lyflækningadeild-II hefur sjö rúm og tvo me fer arstóla. Deildin er opin frá kl. 8 á mánudegi til kl. 16 á föstudegi og er a öllu jöfnu rekin í náinni samvinnu vi lyflækningadeild-i. Á deildinni er stundu hugmyndafræ i kjörhjúkrunar (e. Nursing case management) me sérstaka áherslu á sjúklingafræ slu. Bló ynningarme fer FSA er stjórna frá lyflækningadeild-ii fjóra daga í viku. Starfsemi lyflækningadeildar-ii fluttist til dag- og göngudeildar lyflækninga vi opnun hennar í desember. Dag- og göngudeild lyflækninga Deildin tók til starfa í desember. Deildin er opin alla virka daga frá kl. 8 til 16. Á deildinni eru 4-6 me fer arstólar og rjú rúm. Deildin er me fer ar- og rannsóknadeild. Flestir sem lag ur eru inn eru me illkynja sjúkdóma og koma til lyfjame fer ar og rannsókna. Á deildinni starfar yfirlæknir í fullu starfi en sérfræ ingar og a sto arlæknar lyflækningadeildar sinna sjúklingum. Í tengslum vi deildina er starfrækt ljósame fer, einkum fyrir psoriasissjúklinga. Hún er veitt 4 tíma á dag alla virka daga. Sjúkrali i í hálfu starfi me reynslu í ljósame fer annast me fer ina en faglega umsjón hefur sárahjúkrunarfræ ingur dag- og göngudeildar. Alls fengu 28 einstaklingar ljósame fer í samtals 417 komum. á er einnig starfsrækt móttaka sykursjúkra. Sérfræ ingar lyflækningadeildar hafa móttöku á göngudeild. Bló ynningarme fer FSA er stjórna frá deildinni 4 daga í viku. Sí a 86 af

87 Rannsóknastofa í lífe lisfræ i Rannsóknir sem ger ar eru á deildinni beinast fyrst og fremst a sjúklingum me hjarta-, lungna- og taugasjúkdóma (sjá töflu 5). Rannsóknir voru álíka margar og undanfarin ár. Setnar stö ur meinatækna voru tvær a me talinni stö u deildarstjóra, en rír meinatæknar gegndu stö unum. Hjartalæknar og lungnalæknir lyflækningadeildar önnu ust framkvæmd rannsókna ásamt meinatæknum. Holter-úrlestrarbúna ur sjúkrahússins er nettengdur vi sjúkrahúsin á Ísafir i, Sau árkróki, Húsavík, Neskaupsta og Egilsstö um og eru uppl singar úr upptökutækjum á essum stö um sendar um neti til FSA og greindar ar og svör send til baka. essi fjarlækningabúna ur hefur reynst vel. Læknaritarar Allri skráningu, ritvinnslu deildanna og sérfræ ingsmóttöku lyflækna sem og skjalavörslu og úrvinnslu úr gagnagrunni er sinnt af læknariturum. Læknaritarar sjá ennfremur um tímabókanir og skipulagningu móttöku fyrir sérfræ inga og sömulei is fyrir speglunardeild. Læknaritarar lyflækningadeilda annast alla ritvinnslu fyrir krabbameinslækna og bló meinafræ ing sem hafa komi mána arlega frá LSH. á hafa læknaritarar teki átt í undirbúningi rannsóknaverkefna. Önnur starfsemi Á árinu voru framkvæmdar 11 gangrá stengdar a ger ir af hálfu hjartalækna deildarinnar í samrá i vi lækna á handlækningadeild. Um var a ræ a 5 n græ slur, en í 6 skipti var skipt um gangrá a hjá sjúklingum, ar sem rafhlö ur voru útrunnar. Er hér um verulega fækkun a ræ a frá fyrra ári. Engar bein éttnimælingar voru ger ar etta ár, ar sem bein éttnimælir sjúkrahússins bila i og hafa veri fest kaup á n jum mæli og hefjast mælingar a n ju á næsta ári. Fræ slustarfsemi, endurmenntun og rannsóknastörf Allir sérfæ ingar deildarinnar hafa sótt endurteki al jó legar rá stefnur á sínum sérsvi um. Læknar deildarinnar hafa haldi fræ slufyrirlestra á vegum læknará s og teki átt í fræ slufundum fyrir unglækna. Nemar í heilbrig isfræ um vi Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri hafa komi til starfs jálfunar á bá ar lyflækningadeildir. Veruleg aukning hefur or i áfram á komu læknanema frá læknadeild Háskóla Íslands, sem hafa teki námstíma á deildinni. Einn af sérfræ ingum lyflækningadeildar er jafnframt lektor vi læknadeild Háskóla Íslands og hefur hann skipulagt og haft umsjón me dvöl læknanema á lyflækningadeild. Hann hefur ennfremur stunda kennslu vi læknadeild HÍ. Daglega eru haldnir fundir lækna lyflækningadeildar. Á essum fundum kynna unglæknar au tilfelli sem lög voru inn daginn á ur, bæ i brá atilfelli og skipulag ar innlagnir. Tilfellin eru rædd af sérfræ ingum og a sto arlæknum. á eru ástand, me fer og rannsóknir á öllum inniliggjandi sjúklingum rædd. essir fundir hafa miki kennslugildi fyrir a sto arlækna og veitir eim jálfun í umræ u um sjúkratilfelli. Tímaritafundir lyflækningadeildar eru einu sinni í viku, ar sem unglæknar eru virkir átttakendur. Allir a sto arlæknar og deildarlæknar sækja Læknadaga, árlegt Sí a 87 af

88 fræ slunámskei Læknafélags Íslands. á fá allir deildarlæknar tækifæri til a sækja námskei í lyflæknisfræ i erlendis eina viku á ári. Á lyflækningadeild hefur um árabil veri nota svokalla MIDA-kerfi (e. Myocardiac ischemic dynamic analysis), ar sem stö ugt er fylgst me hjartalínuriti sjúklinga me óstö ugan hjartasjúkdóm. Öllum n jum hjúkrunarfræ ingum og a sto arlæknum er kynnt essi tækni og reglulega eru haldin upprifjunarnámskei. Árlega eru haldnir fyrirlestrar um úrlestur taktstrimla og fræ sla um hjartsláttartruflanir fyrir hjúkrunarfræ inga. Fræ sla fyrir n tt starfsfólk er fastur li ur og voru haldnir fræ sludagar tvisvar á árinu, vor og haust. rír hjúkrunarfræ ingar deildarinnar hafa bo i upp á eftirfylgd fyrir hjartasjúklinga og stu ning í reykleysisme fer. Einn af eim er me meistarapróf í endurhæfingu hjartasjúklinga. Einn hjúkrunarfræ ingur hefur sérhæft sig í næringu sjúklinga og sótti námskei til Hollands á haustmánu um í tengslum vi næringu og er einnig fulltrúi á vegum Félags íslenskra hjúkrunarfræ inga í samnorrænum starfshópi sem fjallar um sama efni. Hjúkrunarfræ ingurinn starfar nái me næringarrá gjafa FSA. eirri venju hefur veri vi haldi a annan hvern laugardag yfir vetrarmánu i hittast heilsugæslulæknar og vakthafandi sérfræ ingur lyflækningadeildar á fundi ar sem skipst er á sko unum og fari yfir helstu atri i var andi innlagnarsjúklinga á lyflækningadeildir. Ritstörf Lidén M, Venge P, Kristjansson G, Valtysdottir S, Hällgren R. Cow's Milk Protein Sensitivity assessed by the Mucosal Patch Technique is related to Irritable Bowel Syndrome in Patients with Primary Sjögren s syndrome. Clinical and Experimental Allergy. Innsent. Smerud HK, Kristjansson G, Osagi S, Hällgren R, Fällström B. Gluten Sensitivity in Patients with IgA Nephropathy. Innsent. Jóhannsson, G F, Kristjánsson G, Cariglia N, Thorsteinsson V. Prevalence of celiac disease in blood donors in Iceland. Innsent. Haraldsdóttir SÓ, Jörundsdóttir KB, Yngvason F, Björnsson J, Gíslason. Sarklíki á Íslandi Læknabla i 2007; 93: Gudbjartsson D, Arnar DO, Helgadóttir A, Gretarsdottir S, Holm H, Sigurdsson A, Jonasdottir A, Baker A, Thorleifsson G, Kristjansson K, Palsson A, Blondal T, Sulem P, Backman V, Hardarson G, Palsdottir E, Helgason A, Sigurjonsdottir R, Sverrisson J et al. Variants conferring risk of atrial fibrillation on chromosome 4q25. Nature, 19. July 2007, Vol 448: bls Ágústsson ÁI, Cariglia N. Sjúkdómur Carolis sjúkratilfelli og yfirlit fræ igreina. Læknabla i 9/2007, bls Einarsson G, Björnsson J, Gunnarsson G: Sudden cardiac death in the young. A 30 year nation-wide study in Iceland. Flutt á XXI Nordic Congress of Cardiology, Oulu, Finland. 6/6-8/ Einarsson G, Björnsson J, Gunnarsson G. Sudden cardiac death in the young. A 30 year nation-wide study in Iceland. Abstrakt valinn til kynningar í State of the Art Featured Research prógrammi. The Annual Congress of the European Society of Cardiology, Vienna, Austria. 1/9-5/ Sí a 88 af

89 Tafla 1 - Starfsmenn lyflækningadeilda ári 2007 Stö ugildi Setnar stö ur Læknar 10,65 forstö ulæknir 0,8 sérfræ ingar 4,35 a sto arlæknar 5,5 Læknaritarar 5,5 skrifstofustjóri 0,8 læknaritarar 4,7 Hjúkrun L-I hjúkrunarfræ ingar 16,25 16,25 sjúkrali ar 9,5 9,5 deildarritari 0,9 0,9 starfsstúlkur 3,85 3,85 Hjúkrun L-II 4,1 4,1 Samtals: ,75 Tafla 2 - Innlagnir á lyflækningadeildir árin 2007, 2006 og Lyflækningadeild I Innlagnir Fjöldi legudaga Me allegutími (dagar) 5,10 4,9 4,9 Lyflækningadeild II Innlagnir daga deild Dagdeild Fjöldi legudaga Me allegutími (dagar) 1,02 1,0 1,1 Innlagnir alls Tafla 3 - Búseta inniliggjandi sjúklinga árin 2007 og 2006 hlutfallsdreifing Akureyri 64,62 65,02 Nor urland eystra 22,41 18,97 Nor urland vestra 7,43 8,78 Austurland 4,17 4,98 A rir landshlutar 0,94 1,58 Utan samlags 0,43 0, Sí a 89 af

90 Tafla 4 - Sjúkdómsflokkar vi útskrift sjúklinga á lyflækningadeild-i og II ári 2007 L-I L-II 5-d deild L-II dagdeild A - B Tilteknir smit- og sníklasjúkdómar C Æxli D Sjúkdómar í bló i og bló myndunarfærum og tilteknar raskanir sem ná til ónæmiskerfisins E Innkirtla-, næringar- og efnaskiptasjúkdómar F Ge - og atferlisraskanir G Sjúkdómar í taugakerfi H Sjúkdómar í auga og aukalíffærum, eyra og stikli I Sjúkdómar í bló rásarkerfi J Sjúkdómar í öndunarfærum K Sjúkdómar í meltingarfærum L Sjúkdómar í hú og hú be 46 2 M Sjúkdómar í vö va- og beinakerfi og í bandvef N Sjúkdómar í vag- og kynfærum Q Me fæddar vanskapanir, aflaganir og litningafrávik 5 2 R Einkenni, teikn og afbrig ilegar klínískar og rannsóknarni urstö ur, ekki flokka annars sta ar S - T Áverki, eitrun og a rar tilteknar aflei ingar ytri orsaka 43 2 W 4 X Orsakagreining X 23 Y Orsakagreining Y 7 Z ættir sem hafa áhrif á heilbrig isástand og samskipti vi heilbrig is jónustu Tafla 5: Rannsóknir á rannsóknastofu í lífe lisfræ i árin 2007, 2006 og Hjartarit Ómsko anir á hjarta * / ** rekpróf Öndunarmælingar *** Heilarit tíma sírita hjartarit **** Atbur askráning Gangrá seftirlit Gangrá sa ger ir Kæfisvefn Tauga- og vö varit 0 23 * ar af börn yngri en 16 ára ** ar af vélindaómsko anir *** ar af loftskiptamælingar **** ar af frá útstö vum Sí a 90 af

91 Læknaritarar Annasamt var hjá læknariturum á árinu. Fyrir utan hef bundin störf, sem veri hafa me óbreyttum hætti voru ger ar tvær verulegar breytingar og enn ein undirbúin, og ekki allar jafn einfaldar í uppsetningu og innlei ingu. Skal eirra nú geti. Heimilu hefur veri ein n sta a móttöku- og læknaritara og ver ur viki a henni sí ar. N tt innlestrar- og ritunarkerfi. Eins og geti er um í sí ustu árssk rslu hefur n tt innlestrarkerfi veri a ry ja sér til rúms og gerir kleift a lesa diktat beint inn í tölvur læknaritara og um lei má leggja af diktafóna, spólur og afspilara, sem hafa undanfari veri a ganga sér til hú ar, en tæki essi d r eru í endurn jun. Hafist var handa vi a innlei a etta kerfi á sem flestum sjúkradeildum, en ekki tókst a ljúka verkinu til fulls á ur en árinu lauk. Mi lægt sjúkraskráasafn. Loki hefur veri vi a skrá allar sjúkraskrár FSA og einnig ær sjúkraskrár sem til eru frá Heilsuhæli Nor lendinga, berklahælinu í Kristnesi eins og a almennt var nefnt, og hafa veri fluttar a an í skjalasafn sjúkrahússins. Eftir er hins vegar a skrá gamlar sjúkraskrár frá sjúkrahúsinu J. Gudmanns Minde, sem velflestar eru til allt frá árinu Keyptir hafa veri skannar sem geta skanna bæ i ritmál og myndir, annig a gögn sem berast a á pappírsformi eru nú yfirfær á rafrænt form. essi framför er ó a n leg í árslok, a ekki hefur enn veri tekin formleg ákvör un um a farga megi pappírsforminu og bí ur sú ákvör un næsta árs. Læknaritarar hafa annast skönnun gagna. N sta a Dag- og göngudeild lyflækninga var tekin í notkun sí la árs á 1. hæ Su urálmu, ásamt eim hluta speglunardeildar, sem annast meltingarfæraspeglanir og vagfæraspeglanir. Krabbameinslækningar L2 voru einnig fær ar anga. Vi opnun dag- og göngudeildar var sett á fót n sta a móttöku- og læknaritara. a reyndist ó ekki nóg og tekin var ákvör un um a flytja einnig anga ann læknaritara á lyflækningadeildum, sem annast tímapantanir fyrir lyflækna. Enn á eru samt nokkrir hnökrar á essu skipulagi sem leysa arf egar meiri reynsla fæst af starfseminni. Meinafræ ideild Næsta erfitt hefur reynst a rá a ritara á meinafræ ideildina og enginn læknaritari me full réttindi hefur fengist anga. Hluti essa vanda er a meinafræ ingurinn, sem ar starfar, mælir á enska tungu og ótt nokkur reynsla sé af slíku hér á sjúkrahúsinu á veldur sú sta reynd augljósum vanda. Undir lok ársins voru læknaritaramál deildarinnar leyst me brá abrig a lausnum me an unni var a varanlegri lausn me a innlestur meinafræ ingsins á túlkun s na er sendur rafrænt til Bandaríkjanna, skrifa ur ar og svörin send, sömulei is rafrænt, til baka innan 24 tíma. Gæ amál Nokkurt bakslag var í vinnu a gæ amálum en me a sto gæ ará s kemst vonandi skri ur á essi mál á næsta ári Sí a 91 af

92 Anna Margir læknaritarar sóttu endur- og framhaldsmenntunarnámskei á árinu, bæ i á vor- og haustönnum. Lokaor Br nasta verkefni sem leysa arf í næstu framtí er a tengja betur saman au rafrænu kerfi sem unni er me á sjúkrahúsinu svo Sögu-kerfi geti h st a öllu leyti rafræna sjúkraskrá, en ekki bara hluta hennar. Sí a 92 af

93 Meinafræ ideild Ári 2007 var nokkur aukning á a sendum s num, margt n tt starfsfólk bættist vi og verulegar breytingar voru ger ar á starfsháttum meinafræ ideildar. Fjöldi s na bæ i úr skur a ger um og krufningum jókst, annig a alls ur u skur s ni a tölu (8% aukning frá 2006) og krufningar ur u 15 (25% aukning frá 2006). Me al a ger as nanna eru 19 fylgjur/fóstur gengin me skemur en 20 vikur og me krufningum teljast 6 krufningar á látnum n burum, hvoru tveggja sent frá LSH. Í apríl tók n r yfirlæknir, læknir og meinafræ ingur frá Bandaríkjunum, til starfa vi deildina. Margvíslegar breytingar voru ger ar á starfsháttum rannsóknastofunnar á árinu. Tekin var upp a fer til a tryggja læknum sk rslur á sem stystum tíma. Á haustdögum hóf deildin a rannsaka fylgjur og kryfja látna n bura fyrir meinafræ ideild LSH. Í desember hófst uppsetning á n ju innlestrar- og ritunarkerfi, sem á a vera tilbúi til notkunar í ársbyrjun á ver a allar n jar afritanir a gengilegar á stafrænu formi. Allar nau synlegar krufningar á líkum fullor inna eru nú ger ar á meinafræ ideild LSH. Rannsóknastofan er ætí opin eftir örfum fyrir lækna til a ræ a og endurmeta áhugaver tilfelli, veita a sto vi rannsóknir og fyrirlestrahald. Meinafræ ingur frá Karólísku stofnuninni og háskólasjúkrahúsinu í Stokkhólmi í Sví jó dvaldi á rannsóknastofunni um tíma á vordögum sem gestur. Tilgangur dvalar hans var a rannsaka vissa tegund æxla (microtubular adenoma) í ristli. Sí a 93 af

94 Myndgreiningardeild Framkvæmdar voru rannsóknir á árinu, sem er svipa ogári á ur. Töluver fjölgun var á umfangsmeiri rannsóknum svo sem segulómrannsóknum. Áfram var unni a róun fjargreiningaverkefnis me heilbrig isstofnunum á Nor ur- og Austurlandi. Deildin er alstafræn, filmu- og pappírslaus. Starfsemi í tölum Tölvusnei myndarannsóknir á árinu voru en voru ári Hef bundnar skuggaefnisrannsóknir af meltingarveginum voru alls 183, sem er svipa og ári á ur. Lungnamyndatökur voru (2.837 ári 2006). Ísótóparannsóknir voru 183 samanbori vi 175 rannsóknir ári Ómsko anir voru sem er nokkur aukning frá fyrra ári. Ger var ein hef bundin skuggaefnisrannsókn á slagæ um útlima en essi rannsóknara fer er a leggjast af vegna tilkomu segulómunar. Ger ar voru 54 sérhæf ar segulómrannsóknir á slagæ um útlima (30 ári 2006). Framkvæmdar voru segulómrannsóknir á árinu sem er töluver aukning frá árinu á ur (1.902 ári 2006). Á árinu tóku konur átt í hópsko un me brjóstamyndatöku, sem er nokkur fjölgun milli ára. Fjórar greindust me duli krabbamein, ein eirra lífeyris egi sem hefur mætt reglulega eftir a hinni hef bundnu leit lauk (vi 67 ára aldur). 109 konur komu í klíníska brjóstamyndatöku vegna einkenna og reyndust 7 eirra vera me krabbamein. Hér var mist um a ræ a konur búsettar á Akureyri og nálægum bygg um ellegar lengra a komnar,.e. frá Húsavík, Vopnafir i, Eskifir i og Sau árkróki. Ómun af brjóstum er mikilvægur áttur sem vi bótarrannsókn til frekari greiningar og eftirlits og var ómun ger á 129 konum. a væri a bera í bakkafullan lækinn a ítreka mikilvægi reglulegrar átttöku kvenna í hópsko un til snemmgreiningar á ó reifanlegu krabbameini, en átttakan, sem liggur í kringum 68%, er óvi unandi a mati eirra sem standa a starfseminni hér um sló ir. N jungar Rekstur segulómtækis gekk afar vel á árinu. Sífellt er veri a víkka út starfsemina og bjó a upp á n jar rannsóknaa fer ir eins og mjógirnisrannsókn vegna bólgusjúkdóma. Heilsugæslustö in á Akureyri var tengd vi kerfi deildarinnar og geta læknar ar nú sé umsagnir og myndir um lei og ær koma inn í kerfi. Á komandi ári ver ur keypt n tt og fullkomi 64 snei a tölvusnei myndatæki og er rá gert a hefja kransæ arannsóknir me tilkomu tækisins. N tt ómtæki, stafrænn röntgenbúna ur og bein éttnimælir ver a einnig keypt. Fræ sla Allir sérfræ ingar deildarinnar sóttu al jó legar myndgreiningarrá stefnur auk fræ slufunda innanlands. Fjórir geislafræ ingur sóttu rá stefnur erlendis. Nemar í geislafræ i vi Háskólann í Reykjavík og Háskóla Íslands stundu u verklegt nám vi deildina. Sí a 94 af

95 Lokaor Myndgreiningardeildin er í stö ugri róun og ver ur án efa ein best búna myndgreiningardeild landsins á komandi ári. Vel jálfa starfsfólk mun leitast vi a veita afbur a jónustu á svi i myndgreiningar. Sí a 95 af

96 Rannsóknadeild Stö uheimildir vi rannsóknadeild voru 23,63 í árslok Skipting eirra eftir stéttum kemur fram í töflu 1. Stö ugildi jukust um 1,48 mi a vi fyrra ár. Vegna breytingar á bló bankastarfsemi fjölga i stö ugildum ar um 2 en fækkun var á stö ugildum vi a ra starfsemi deildarinnar. Sérfræ ingur í s klafræ i var rá gefandi var andi s klafræ irannsóknir eins og undanfarin ár og dvaldi í 2 daga vi deildina vegna ess. Tafla 1 - Starfsfólk Stö ugildi Lífeindafræ ingar, meinatæknar og rannsóknamenn 18,03 A sto armenn 1,2 Læknir 1 Læknafulltrúi 1 Ritarar 1,4 Samtals 22,63 Húsnæ i og tæknibúna ur Húsnæ i fyrir bló bankastarfsemi var breytt og a stækka út á a liggjandi gangi og inn á svæ i s klarannsókna egar Bló bankinn í Reykjavík tók yfir bló bankastarfsemi á FSA í maí. A ö ru leyti var ekki breyting á húsnæ i deildarinnar. Lyra sf. lét rannsóknadeild í té 2 n ja Cobas e411 fjölefnamæla á eigin kostna í janúar í sta tveggja 9 ára Elecsys 2010 tækja. BacT/Alert bló ræktunarskápur var keyptur í júní í sta gamals skáps sem var ón tur. Br nt er a bæta vi ö rum bló ræktunarskáp vegna ess a einn skápur af essari stær annar ekki alltaf eim bló ræktunum sem eru í vinnslu. N tt DCA tæki var keypt í febrúar í sta eldra tækis sömu ger ar sem var or i ón tt. Kæld Hettich-skilvinda var keypt í júlí í sta eldri skilvindu sem or in var léleg. A rar breytingar ur u ekki á tækjabúna i. Seint í júlí fréttist a Technidata, framlei andi tölvukerfis rannsóknadeildar sem teki var í notkun 2004, ætla i sér a skipta um umbjó anda á Íslandi. Í ágúst var umbo i flutt frá Lyru sf. til Vistors hf. en jónusta vi kerfi var ó fyrst í sta áfram á vegum Lyru. Í desember kom starfsfólk frá Vistor og Technidata til vi ræ na og til a gera löngu tímabærar endurbætur á kerfinu og dvaldi hér í viku. á voru fáeinir agnúar lagfær ir og ákve i a halda ví verki áfram. Ekki tókst a ganga frá formlegum samningi vi Vistor um jónustu vi kerfi. Ekkert var úr útbo i á mælingum í meinefnafræ i ó a br nt sé or i a endurn ja tækjakost á ví svi i. jónusturannsóknir Fjöldi rannsókna á árunum 2002 til 2007 og skipting eirra í flokka kemur fram í töflu 2. Heildarfjöldi rannsókna jókst um 2,9% á árinu mi a vi ári Mikil fækkun var á bló bankarannsóknum vegna ess a hætt var a gera bló bankarannsóknir á vegum FSA 20. maí egar Bló bankinn í Reykjavík tók vi starfseminni. Ef bló bankarannsóknir eru ekki taldar me telst fjölgun rannsókna 6,7% mi a vi fyrra ár. Fjöldi rannsókna hjá inniliggjandi sjúklingum á FSA var samkvæmt talningu í tölvukerfi. a er um a bil 25,3% af heildarfjölda rannsókna og um 6,5% fækkun frá Sí a 96 af

97 árinu 2006 (sjá myndrit yfir rannsóknir, fjölda rannsókna hjá inniliggjandi sjúklingum og hjá sjúklingum utan FSA á árunum 1992 til 2007). Rannsóknadeild sá um a senda s ni í rannsóknir af 243 tegundum til annarra rannsóknastofnana á árinu. Rannsóknum á sendum s num fjölga i um 10,3% frá fyrra ári. Á árinu var ein rannsókn lög ni ur og rjár a rar teknar upp. Ytra gæ aeftirlit var áfram á vegum EQUALIS, Randox, Labquality og UK NEQAS. Innra gæ aeftirlit bygg ist áfram á eftirlitss num frá msum fyrirtækjum. Skriflegar samrá skva ningar voru 10. Tafla 2 Fjöldi rannsókna Meinefnafræ i Bló meinafræ i Bló bankarannsóknir Bakteríurannsóknir vagrannsóknir A rar rannsóknir Rannsóknir alls Myndrit 1 Fjöldi rannsókna Bló bankastarfsemi Bló bankinn í Reykjavík tók vi bló bankastarfsemi á FSA af rannsóknadeild 21. maí. FSA lét í té húsnæ i til starfseminnar sem og starfsfólk sem var fjölga um 2 stö ur vi breytinguna. Umfang bló bankastarfsemi á vegum rannsóknadeildar frá áramótum til 20. maí kemur fram í töflu 3. Athygli er vakin á ví a tölurnar eiga a eins vi um 38% af árinu og eru ess vegna mun lægri en veri hefur undanfarin ár. Sí a 97 af

98 Tafla 3 Bló bankastarfsemi Bló söfnun, einingar Plasmavinnsla, einingar Keypt rau korna ykkni Keypt bló flögu ykkni Fræ slu- og vísindastarfsemi Tveir lífeindafræ ingar sóttu notendamót í storkurannsóknum á vegum Diagnostica Stago í Danmörku og lífeindafræ ingur sótti storkunámskei í Reykjavík á vegum sama fyrirtækis. Deildarstjórar í bló banka og tveir lífeindafræ ingar í vi bót dvöldu í Bló bankanum í Reykjavík í samtals 12 daga til a undirbúa breytingar á bló bankastarfsemi. Deildarstjóri í s klafræ i dvaldi í 3 daga á Landspítala háskólasjúkrahúsi til a kynna sér s klarannsóknir og vökvarannsóknir ar. Yfirlæknir og tveir lífeindafræ ingar sóttu námskei í tölfræ i og gæ aeftirliti í Reykjavík. Yfirlæknir sótti al jó lega rá stefnu um blæ ingar og bló tappa í Sviss. Sex fræ slufundir voru haldnir fyrir lífeindafræ inga á deildinni. Lokaor Mesta breytingin á rannsóknadeild á árinu var sú a FSA hætti bló bankastarfsemi 20. maí og Bló bankinn í Reykjavík tók vi. Samfara breytingunni var húsnæ i fyrir starfsemina auki og starfsfólki fjölga. Töluvert meiri aukning var á rannsóknum en tölur um fjölda rannsókna gefa til kynna vegna ess a bló bankarannsóknir eftir 20. maí teljast ekki me ó a starfsfólk FSA sjái um framkvæmd eirra eins og á ur. Engin aukning var á stö ugildum nema vi bló bankastarfsemi og áfram voru erfi leikar vi a manna dagleg störf á deildinni. Einkum er vaktaálag á sumarleyfistíma of miki. Litlar breytingar ur u á tækjakosti deildarinnar en n r umbo sa ili tók vi jónustu tölvukerfis, sem vonandi lei ir til ess a agnúum á kerfinu fækkar. Sí a 98 af

99 Sjúkraflug Læknavakt fyrir sjúkraflug hófst í mars Hún hefur veri starfrækt í nánum tengslum vi sjúkraflutningamenn Slökkvili s Akureyrar. Slysadeild FSA hefur annast endurn jun lyfja og a sto a vi eftirlit og endurn jun útbúna ar í samvinnu vi lækna og sjúkraflutningamenn. Starfsemin á árinu Fjöldi sjúkrafluga hefur vaxi ár frá ári. Á árinu 2007 var langflestum sjúkraflugum á Íslandi sinnt af læknum og sjúkraflutningamönnum frá Akureyri og voru alls 533 sjúklingar fluttir í 493 flugfer um. etta er 15% aukning milli ára. Sjúkraflutningamenn me ney arflutningaréttindi, sem starfa hjá Slökkvili i Akureyrar, fara me í öll flug frá Akureyri og hafa gert svo frá árinu Læknar fylgdu sjúklingum í 53% tilfella og í nokkrum tilvikum fóru tveir læknar. Læknarnir sem fara í sjúkraflug hafa misjafnan bakgrunn en flestir eru læknakandídatar e a unglæknar. egar um er a ræ a erfi ari tilfelli er leita til reyndari lækna og á oftast svæfingalækna. Í lok ársins tóku 5 læknar reglulega vaktir, 3 starfa á Sjúkrahúsi Akureyrar og 2 á Heilsugæslustö inni á Akureyri. Sem fyrr eru a unglæknar sem bera mestu vaktabyr ina. Eins og á ur eru flestir sjúklingar fluttir frá Egilsstö um. Töluver aukning hefur veri á flutningum frá Reykjavík og einnig er aukinn fjöldi fluga frá Vestfjör um. Myndrit 1 - Fjöldi sjúklinga, skipt eftir flugvöllum sem sjúklingar voru fluttir frá Í helmingi tilvika var um a ræ a forgangsflutning (F1 e a F2). Tíu voru metnir í lífshættu og ástandi alvarlegt í 52 tilvikum. Níu voru í öndunarvél. Sí a 99 af

100 Aldursdreifing sjúklinga sést á myndriti 2. Me alaldur var 55 ár. 67 voru 17 ára e a yngri og ar af 17 börn á fyrsta ári (8 n burar). Myndrit 2 - Aldur sjúklinga Lárétta línan táknar me altal og bláa boxi aldur helmings sjúklinga,.e. 25% voru eldri e a yngri. Ló réttu línurnar s na a aldursdreifingin ná i frá 0 til 100 ára. Fræ sla Í mars var ársfundur sjúkraflugsins haldinn. Eins og undanfarin ár var haldi fimm daga námskei í sérhæf ri endurlífgun og flutningi slasa ra og brá veikra á haustdögum fyrir n ja lækna og sem upprifjun fyrir eldri lækna. N jungar Vefsí a, var tekin í notkun á árinu. Hún gagnast m.a. til a koma á framfæri uppl singum um a hvernig sta i skuli a útköllum og útkallsflokkun og á eru ar sérstakar lei beiningar um flutning unga ra kvenna og n bura og fleira. Ákvar anatöku vi útkall sjúkraflugvélar má bæta. Á næstunni ver a settar inn lei beiningar á vefsí una og send kynningarbréf til lækna sem nota jónustuna. Einnig ver ur hafist handa vi greiningu kostna arárangurs (e. Cost-benefit analysis). Æ fleiri sjúklingar eru fluttir á milli stofnana til rannsókna e a heim í héra eftir a ger /legu. Í mörgum tilfellum væri heppilegra a flytja sjúkling eftir ö rum lei um. Á yfirstandandi ári mun Flugfélag Íslands taka í notkun sjúkrabörur sem má leggja yfir sæti í almennri far egaflugvél. a ver ur miki framfaraskref og vonast er til a sú lei ver i farin í mörgum tilvikum. Rannsóknir Forsvarsma ur sjúkraflugs hefur veri átttakandi í verkefninu Ambulance Transport and Services in the Rural Areas. etta rannsóknaverkefni hófst í maí 2005 og lauk á hausdögum me lokará stefnu sem var haldin í Bláa Lóninu. Sí a 100 af

101 Ritstörf 1. Sveinbjörn Dúason, Björn Gunnarsson. Björgunar yrlur á Íslandi. Greinarger send Birni Bjarnasyni dómsmálará herra. Akureyri, Gunnarsson B., Svavarsdóttir H., Dúason S., Magnúsdóttir HK. Sjúkraflutningar í dreifb li. Læknabla i 2007; 93: Gunnarsson B., Svavarsdóttir H., Dúason S. et al. Ambulance Transport and Services in the Rural Areas of Iceland, Scotland and Sweden. Journal of Emergency Primary Health Care 2007; 5(1):1-12. Sí a 101 af

102 Sjúkraflutningaskólinn Markmi Sjúkraflutningaskólans er a mennta einstaklinga til starfa vi sjúkraflutninga og a hafa umsjón me framhalds- og símenntun fyrir sjúkraflutningamenn og a ra sem tengjast sjúkraflutningum. Vi skólann starfar skólastjóri í 80% starfi, læknisfræ ilegur forsvarsma ur m.t.t. menntunar í hlutastarfi og frá 1. september 2007 var tímabundi rá inn a sto arma ur skólastjóra í 20% starf. Auk ofangreindra starfa fjölmargir lei beinendur (verktakar) vi skólann, m.a. sjúkraflutningamenn, hjúkrunarfræ ingar, ljósmæ ur og læknar. Á árinu voru haldin 47 námskei. átttakendur voru alls 677 og hefur starfsemin aldrei veri meiri. Fyrirkomulag skólastarfs Skólastarfi á árinu var vi amiki og fjölbreytt. Námskei in fóru fram á öllu landinu, mist í heimabygg sjúkraflutningamanna e a me notkun myndfundabúna ar. Fyrirkomulag námskei anna endurspeglar á stefnu skólans a flytja menntunina sem næst nemandanum og reyna eftir fremsta megni a halda au í heimabygg hans e a ví sem næst. Slíkt fyrirkomulag hentar vel og tryggir frekar átttöku sjúkraflutningamanna í framhalds- og símenntun. A alkennslumi stö varnar eru tvær,.e. Akureyri, Sjúkrahúsi á Akureyri og Slökkvili Akureyrar (SA); og Reykjavík, húsnæ i Slökkvili s höfu borgarsvæ isins (SHS) a Tunguhálsi. Myndfundabúna ur er á bá um stö um og n ttur til námskei shalda sem og funda fagrá s og stjórnar. Myndrit 1 s nir fjölda og sta setningu námskei a á árinu. Vefur sjúkraflutningaskólans, er einnig nota ur til a koma uppl singum og kennslugögnum til nemenda. Formleg útskrift nemenda fór fram á FSA 1. júní Námskei Eins og fram hefur komi voru haldin 47 námskei á árinu og er a 34% aukning frá árinu á ur. átttakendur voru samtals 677 sem er 40% aukning frá árinu Á árinu voru eftirtalin námskei haldin: Grunnnámskei í sjúkraflutningum (EMT-B) er 128 klukkustunda námskei ar sem kennd eru helstu atri i sjúkraflutninga. Ljúki vi komandi námskei inu me ví a standast próf getur a leitt til löggildingar sem sjúkraflutningama ur. rjú slík námskei voru haldin; eitt í Fjar abygg og tvö í myndfundabúna i milli Akureyrar og Reykjavíkur. Verkleg kennsla fór fram á hvorum sta num fyrir sig. Ney arflutninganámskei (EMT-I) er 317 klukkustunda framhaldsnámskei fyrir sjúkraflutningamenn me a.m.k. riggja ára starfsreynslu. Eitt slíkt námskei var haldi á Akureyri og í Reykjavík á haustdögum og voru átttakendur 14. Námskei i er vi amiki og felst í bóklegri kennslu og verklegri jálfun ásamt starfs jálfun á ney arbíl SHS og á brá adeildum FSA og Landspítala háskólasjúkrahúss (LSH). Endurmenntunarnámskei fyrir almenna sjúkraflutningamenn (EMT-B) voru sextán og tók hvert námskei 8-16 klukkustundir. Endurmenntunarnámskei fyrir ney arflutningamenn (EMT-I) voru ellefu og tók hvert námskei 16 klukkustundir. Sí a 102 af

103 Námskei í sérhæf ri endurlífgun (ALS) voru haldin fjórum sinnum ví svegar um landi. ALS námskei in byggja á stö lum og lei beiningum evrópska endurlífgunarrá sins (ERC). átttakendur voru a allega læknar og hjúkrunarfræ ingar auk nokkurra sjúkraflutningamanna. Hvert námskei var 20 klukkustundir og lauk ví me skriflegu og verklegu prófi. Kennaranámskei í sérhæf ri endurlífgun (Generic Instructor Course) var haldi í september í samvinnu vi ERC, endurlífgunarrá landlæknis og LSH. Námskei í me höndlun og flutningi slasa ra (BTLS) var haldi risvar sinnum. Tvö námskei voru haldin fyrir starfsfólk Heilbrig isstofnunar ingeyinga og a ri ja fyrir hjúkrunarfræ inga í diplómanámi í skur hjúkrun (nemendur voru á Akureyri og Reykjavík). Hvert námskei i tók 16 klukkustundir og lauk me prófi. Afbrig i af BTLS-námskei i, sem kallast Brá veikir og slasa ir, var haldi á Eskifir i og sóttu a námskei hjúkrunarfræ ingar, læknar og sjúkraflutningamenn hjá Heilbrig isstofnun Austurlands. Námskei i Sérhæf me fer barna (PALS) var haldi tvisvar sinnum fyrir lækna og hjúkrunarfræ inga á FSA. Í kjölfar tilmæla landlæknis var andi notkun hjálparöndunarvegar utan sjúkrahúsa stó Sjúkraflutningaskólinn fyrir námskei i sem kallast Notkun LTS og CPAP. etta námskei er stutt og byggir á verklegum æfingum í a nota koktúbu (LTS) og ytri öndunargrímu (CPAP). Fjögur slík námskei voru haldin auk ess sem kennsluefni var flétta inn í önnur námskei eins og EMT-B, BTLS o.fl. Björgun í bílflökum er námskei fyrir sjúkraflutningamenn og a ra heilbrig isstarfsmenn sem urfa a geta meti ástand hins slasa a í bílflaki, veitt vi eigandi me höndlun og sé um flutning hins slasa a úr bílflakinu. Sjúkraflutningamenn og a rir í Fjar abygg fengu etta námskei samhli a EMT-Bnámskei i, sem var haldi á haustdögum. Flestir átttakenda á ofangreindum námskei um voru sjúkraflutningamenn en einnig tóku átt hjúkrunarfræ ingar, læknar og björgunarsveitarmenn (sjá myndrit 2, 3 og 4). Myndrit 1 Sta setning námskei a Sí a 103 af

104 Myndrit 2 Tegundir og fjöldi námskei a Myndrit 3 - Fjöldi átttakenda á námskei um Myndrit 4 - átttaka eftir starfssvi i Sí a 104 af

105 átttaka í verkefni á vegum Nor ursló aáætlunar Evrópusambandsins (NPP) NPP-verkefni, um sjúkraflutninga og jónustu í dreifb li, sem Sjúkraflutningaskólinn í samvinnu vi AKMC (Akut- och katastrofmedicinskt centrum) í Sví jó og NHS (National Health Service) Western Isles í Skotlandi hafa teki átt í undanfarin rjú ár lauk 30. nóvember. Sameiginlegir verkefnafundir fóru fram í Skotlandi í maí og á Íslandi í lok október. Lokafundur tengdur verkefninu var haldinn í Bláa Lóninu 31. október og var hann vel sóttur af hópi fólks sem tengist sjúkraflutningum á einn e a annan hátt. Uppl singar um verkefni má finna á heimasí u verkefnisins Önnur verkefni Skólastjóri Sjúkraflutningaskólans er fulltrúi FSA í Endurlífgunarrá i landlæknis. Á árinu hefur m.a. veri unni a inngöngu Endurlífgunarrá s landlæknis í Evrópska endurlífgunarrá i (ERC) og jálfun lei beinenda svo eir ö list ERC-kennararéttindi. Mikil vinna vegna essa hefur veri á ábyrg Sjúkraflutningaskólans, s.s. tengsl vi ERC-skrifstofuna í Belgíu, jálfun kennara og skipulagning námskei a (sérhæf endurlífgun og kennaranámskei ). Skólastjóri er jafnframt umsjónarma ur endurlífgunarkennslu á FSA og hefur veri unni ötullega a ví a koma essum stö lu u námskei um á framfæri hér á landi. Skólastjóri var fulltrúi FSA í nefnd sem heilbrig isrá herra skipa i í september en tilgangur nefndarinnar var a fjalla um skipulag sjúkraflutninga, menntunarmál og mönnun í sjúkraflutningum á landsbygg inni Riststörf Björn Gunnarsson, Hildigunnur Svavarsdóttir, Sveinbjörn Dúason og Helga Magnúsdóttir (2007). Sjúkraflutningar í dreifb li. Læknabla i, 4 (93), Gunnarsson o.fl. (2007). Ambulance Transport and services in the rural areas in Iceland, Sweden and Scotland. Journal of emergency primary health care, (vol. 5, iss 1). Rá stefnur / kynningar Skólastjóri sótti 15th World Congress on Disaster and Emergency Medicine í Amsterdam í Hollandi maí Á rá stefnunni var skólastjóri me fyrirlestur og veggspjald um sjúkraflutninga í dreifb li og tengist a átttöku Sjúkraflutningaskólans í NPP-verkefninu. Lokaor Sjúkraflutningaskólinn er rekinn sem sjálfbær eining innan FSA og hefur eigin stjórn en í henni sitja fulltrúar frá FSA, heilbrig isrá uneyti, Háskólanum á Akureyri og Landssambandi slökkvili s- og sjúkraflutningamanna. Stjórninni til rá gjafar er fagrá me fulltrúa frá ofangreindum a ilum auk fulltrúa frá SA, SHS og Rau a krossi Íslands. Starfsemin hefur vaxi jafnt og étt á undanförnum árum. Starfsemi skólans hefur aldrei veri meiri frá ví a skólinn tók til starfa, en Sjúkraflutningaskólinn átti fimm ára starfsafmæli ann 26. nóvember. Mikil eftirspurn er eftir námskei um auk ess sem reglulega bætast vi n og fjölbreytileg verkefni sem falla undir starfsemi Sjúkraflutningaskólans. Sí a 105 af

106 Skrifstofa fjármála Me breyttu stjórnskipulagi var á árinu stofnu Skrifstofa fjármála og rá inn a henni forstö uma ur. Skrifstofunni tilheyrir bókhald, launavinnsla og móttaka og símavakt í a alinngangi. Á skrifstofu fjármála eru 19 starfsmenn í 13 stö ugildum. Á árinu fluttu eir starfsmenn skrifstofunnar sem starfa vi bókhald og launavinnslu í n tt húsnæ i á 2. hæ í Su urálmu en skrifstofan haf i á veri til brá abirg a í 25 ár í húsnæ i á fyrstu hæ Kjarnabyggingar. Í byrjun árs fluttist launavinnsla úr H-launakerfi í Oracle-kerfi ríkisins og leiddi a af sér msar breytingar á verkferlum, úrvinnslu gagna og áætlanager. Á árinu hófst undirbúningur vi innlei ingu vakta- og vi verukerfisins Vinnustundar og er áforma a innlei a kerfi á öllum deildum sjúkrahússins á árinu Skrifstofa fjármála heyrir undir framkvæmdastjóra fjármála og reksturs. Sí a 106 af

107 Speglunardeild Hlutverk speglunardeildar er a sjá um framkvæmd rannsókna og a ger a, sem ger ar eru me holsjá í meltingarvegi og lungum. Á deildinni er yfirlæknir (meltingarsérfræ ingur) í 75% starfi og 2 stö ugildi hjúkrunarfræ inga. Fyrri hluta ársins var einungis einn hjúkrunarfræ ingur í 80% stö u og frá 1. júní í 1,6 stö ugildum. Utan dagvinnutíma er starfinu sinnt af hjúkrunarfræ ingum á skur deild. Deildin hefur nú starfa í 36 ár og veitir brá a jónustu allan sólarhringinn ári um kring. Enginn læknir er á skipulag ri bakvakt og hjúkrunarfræ ingar á skur deild sinna nú bakvakta jónustu utan dagvinnutíma. Starfsemin á árinu speglanir voru ger ar á árinu og er a 12 speglunum fleiri en ári 2006, sjá töflu 1. Í heild er ekki um marktæka aukningu a ræ a frá árinu Ef sko a er 8 ára tímabil má segja a me altalsaukning speglana sé 18%. Árlegt me altal speglana á essum tíma var Ambulant -speglanir voru 67% á móti 33% á inniliggjandi sjúklingum, sem er svipa hlutfall og veri hefur undanfarin ár, eins og kemur fram í töflu 2. Magaspeglunum hefur fækka um 34 speglanir frá árinu á undan og ERCP hefur fækka um 18 frá árinu á undan. Ristilspeglanir eru 44 fleiri og berkjuspeglunum hefur fjölga um 11. ess ber a geta a frá 1. september var speglunardeild opin 5 daga í viku og speglanir eru nú líka ger ar á föstudögum. etta hefur auki svigrúm til bæ i brá aog ambulant -speglana á sjúkrahúsinu og blástursprófum heldur áfram a fækka; voru 4 færri en ári á undan. Tafla 1 - Fjöldi speglana á Sjúkrahúsinu á Akureyri Magaspeglun Gall/Bris speglun Ristils-/Vinstri ristilspeglun Enda arms /Bugaristilspeglun Berkjuspeglun Blásturspróf Samtals Tafla 2 - Magaspeglanir og blásturspróf Magaspeglanir ferliverk Blásturspróf Samtals Sí a 107 af

108 Rá stefnur og fræ slustörf Einn hjúkrunarfræ ingur heimsótti Loma Linda California háskólasjúkrahúsi 30. ágúst til 10. september til a kynna sér speglunardeildina ar. Hann skrifa i gó a greinarger egar heim var komi. Yfirlæknir sótti rá stefnuna Cleveland Clinic Colo-Rectal Pathology í Fort Lauderdale Florida í fylgd forstö ulæknis skur deildar í febrúar. Yfirlæknir sótti líka DDW (e. Digestive Disease Week) í Washington í maí. Í febrúar fór yfirlæknir speglunardeildar í heimsókn til Massachusetts General Hospital í Boston undir handlei slu William Brugge, yfirlæknis á speglunardeild Harvard, til a læra meira um ERCP og læra um Endoscopic ultrasound. Yfirlæknir fékk á árinu styrk, bæ i frá fræ slu- og rannsóknará i FSA og Wyeth, til a heimsækja Masachusettes General Hospital á næsta ári í 6 vikur til a auka kunnáttu sína á ERCP og læra Endoscopic ultrasound á sama sjúkrahúsi. Yfirlæknir var forseti á tveimur al jó legum námskei um, sem haldin voru í Reykjavík í júní um meltingarfærasjúkdóma. Grein um Caroli s sjúkdóm var birt í Læknabla inu á árinu: Sjúkdómar Caroli s sjúkratilfelli og yfirlit fræ igreina Læknabla i 9. tbl bls Grein um Liver cirrhosis in Iceland and Sweden incidence, ethiology and outcomes, í samvinnu vi sjúkrahús í Gautaborg og Landspítala Háskólasjúkrahús, hefur veri send til birtingar. Grein um The prevalence of celiac disease in blood donors in Iceland hefur veri send til birtingar. Brá a jónusta speglunardeildar Á árinu voru ger ar 46 brá aa ger ir utan vinnutíma og er a svipa og me altal sí ustu ára á undan sjá töflu 3. Magaspeglanir voru algengastar, um 30, ERCP 9 og ristilspeglanir 7. Rétt er a nefna a ger ar voru 53 speglanir í svæfingu fyrir barnadeild og er a 9 fleiri en ári á undan. etta voru 45 magaspeglanir og 18 ristilspeglanir. Tafla 3 - Brá aa ger ir utan vinnutíma Magaspeglun Gall-/brisspeglun Ristilspeglun Samtals Sí a 108 af

109 S natökur Tafla 4 s nir a a var stö ug aukning á s natökum á speglunardeild frá árinu á undan, e a um 6% aukning. Tafla 4 - S nataka og brottnám sepa S ni Brottnám sepa Samtals N tt húsnæ i Speglunardeild var stækku og samn tir nú húsnæ i me vagfæraspeglunum. Flutt var í n tt húsnæ i 14. desember, til ánægju bæ i fyrir starfsfólk og sjúklinga. Sama dag hélt yfirlæknir speglunardeildar erindi um ERCP-a ger ir á FSA frá mars 1978 til mars Um 748 ERCP-a ger ir voru ger ar á 519 sjúklingum. Margir sérfræ ingar frá msum deildum spítalans n ta nú n ja a stö u speglunardeildar, t.d. lyflæknar, skur læknar, vagfæraskur læknar, HNE-læknar, barnalæknar, svæfingalæknar og msir a rir. Lokaor Speglunardeild leggur áherslu á a bjó a fjölbreytta speglunar jónustu. á hefur hún sett sér markmi í samræmi vi a sem best ekkist innanlands og utan og fylgst hefur veri me n jungum í faginu. Nau synlegt er a sú róun, sem átt hefur sér sta, haldi áfram svo a sjúklingar á jónustusvæ i speglunardeildar fái sem öruggasta og besta greiningu og me fer. Sí a 109 af

110 Slysa- og brá amóttaka Hlutverk slysa- og brá amóttöku er a taka á móti, greina og me höndla einstaklinga sem anga leita vegna slysa og/e a brá ra sjúkdóma. Húsnæ i deildarinnar var n tt fyrir margvíslega a ra starfsemi eins og sérfræ imóttöku lækna, framkvæmd minni a ger a og speglana, en speglunardeild var me a stö u á deildinni ar til í desember. Mi stö áfallahjálpar er starfrækt í tengslum vi deildina og ney armóttaka fyrir fórnarlömb nau gana hefur veri á deildinni frá árinu Læknar Heilsugæslustö varinnar á Akureyri (HAK) hafa a stö u á slysa- og brá amóttöku til ess a taka á móti skjólstæ ingum sínum á kvöldin og um helgar. Hjúkrunarfræ ingar deildarinnar bera ábyrg á svörun og rá gjöf í vaktsíma heilsugæslunnar a næturlagi. á er a sta a hópslysastjórnar og allur búna ur greiningarsveitar á slysa- og brá amóttöku. Starfsemin á árinu Á slysa- og brá amóttöku eru 10,9 stö ugildi hjúkrunarfræ inga, ar me talin sta a deildarstjóra. Eitt stö ugildi læknis er á deildinni en a er sta a yfirlæknis, 2,3 stö ugildi móttökuritara, 1,7 stö ugildi læknaritara og 1,4 stö ugildi ræstingarfólks. A sto arlæknir er me fasta vi veru á deildinni á dagvinnutíma. Mestan hluta ársins 2007 voru allar stö ur fullmanna ar. Fjöldi samskipta á árinu var sem er 3,3 % aukning frá sí asta ári. Inni í essari tölu eru allar slysadeildarkomur, komur til heilsugæslulækna (HAK), símtöl, smáa ger ir, sérfræ imóttaka og jónusta vi inniliggjandi sjúklinga. Komur á slysadeild voru og komur á sérfræ imóttöku Myndrit 1 s nir samanbur á komum á slysa- og brá amóttöku milli ára og skiptingu eftir mánu um.. Myndrit 1 - Komur á slysa- og brá amóttöku Á a ger astofu slysadeildar voru framkvæmdar 433 a ger ir. Sí a 110 af

111 Innlagnir frá slysa- og brá amóttöku á a rar deildir sjúkrahússins voru 1.916, langflestar innlagnir voru á lyfjadeild e a 870 og 7 voru innlag ir á LSH. Skrá sjúkraflug beint frá deildinni voru 18 á árinu. Myndrit 2 s nir skiptingu og fjölda innlagna frá slysa- og brá amóttöku árin 2006 og Myndrit 2 - Innlagnir frá slysa- og brá amóttöku Fimmtán olendur leitu u til ney armóttöku vegna nau gunar á árinu og nú hafa 148 einstaklingar leita á móttökuna frá upphafi. Aldur olenda á árinu var frá 18 til 44 ára. Af essum 15 málum voru einungis 3 mál kær. rír hjúkrunarfræ ingar deildarinnar eru í ney armóttökuteymi FSA en auk eirra koma a starfseminni kvensjúkdómalæknar, félagsrá gjafi og sálfræ ingur sjúkrahússins. Gott samstarf er vi lögregluna og einnig starfar lögfræ ingur me teyminu sem réttargæsluma ur olandans. Einn hjúkrunarfræ ingur slysa- og brá amóttökunnar er í áfallateymi FSA auk ess sem hjúkrunarfræ ingar deildarinnar sinna sálrænni skyndihjálp eftir örfum. Minna var um áfallahjálparbei nir en undanfarin ár. Nánari uppl singar má finna um starfsemi áfallateymis á ö rum sta í árssk rslunni. Læknar á Heilsugæslustö inni á Akureyri (HAK) sinntu brá amóttöku heilsugæslulækna á deildinni. Samskipti HAK lækna, bæ i komur til eirra og símtöl voru sem er 10,7 % aukning frá ví í fyrra en á var fjöldi samskipta Myndrit 3 s nir samanbur á komum milli ára og skiptingu eftir mánu um. Sí a 111 af

112 Myndrit 3 Komur á brá amóttöku heilsugæslulækna Allmargir sjúklingar me búsetu annars sta ar en á Íslandi leitu u á slysa- og brá amóttökuna, mest yfir sumarmánu ina egar skemmtifer askip komu í höfn. Unni var markvisst a gæ ahandbók slysa- og brá amóttöku og eru nú fjölmörg skjöl útgefin. Fylgst var me fjölda atvika og kvartana á deildinni. Áfram var haldi vi stefnumótunarvinnu á deildinni. Fræ sla og námskei Hjúkrunarfræ inemar á 4. ári frá Háskólanum á Akureyri og sjúkraflutningamenn frá Sjúkraflutningaskólanum voru í klínísku námi á slysa- og brá amóttöku og nutu ar lei sagnar frá hjúkrunarfræ ingum deildarinnar. Einnig voru hjúkrunarfræ ingar deildarinnar virkir í kennslu hjúkrunarfræ inema vi Háskólann á Akureyri og sinntu ar stórum hluta kennslunnar í brá ahjúkrun auk annarra verkefna. Hjúkrunarfræ ingur sem starfar á deildinni og er í meistaranámi vi Háskólann á Akureyri setti af sta rannsókn í tengslum vi deildina sem mun ljúka á árinu Tilgangur rannsóknarinnar er a sko a sambærileika klínísks mats hjúkrunarfræ inga og lækna á ökkla- og fótaáverkum. Einn hjúkrunarfræ ingur er í n stofnu u jafnréttisrá i FSA og annar er varama ur í n stofnu u hjúkrunarrá i vi FSA. á situr hjúkrunarfræ ingur frá deildinni í endurlífgunarrá i FSA og sinnir símenntun starfsfólks, bæ i í grunnendurlífgun og sérhæf ri endurlífgun, auk ess sem hann stjórnar útkallsæfingum fyrir allt sjúkrahúsi. Hjúkrunarfræ ingur sem situr í sárateymi FSA fór á árlega rá stefnu um me fer sára og yfirlæknir deildarinnar sótti tvær rá stefnur erlendis. Lokaor Slysa- og brá amóttakan leggur áherslu á a veita eim sem anga leita markvissa og gó a jónustu. Starfsemin er fjöl ætt og í stö ugri róun. Ákve in verkefni eru í gangi til Sí a 112 af

113 ess a auka gæ i jónustunnar og stytta bi tímann. Horft er fram á talsver ar breytingar á húsnæ i slysa- og brá amóttökunnar á árinu Sí a 113 af

114 Starfsmanna jónusta Á mi ju ári voru ger ar breytingar á skipulagi starfsmannamála. Komi var á fót starfsmanna jónustu sem tók a mestu yfir á verk ætti sem á ur voru á hendi starfsmannastjóra og starfsmannastjóra hjúkrunar. Starfsmanna jónustan heyrir undir skrifstofu forstjóra. Forstö uma ur starfsmanna jónustu er jafnframt starfsmannastjóri. A rir starfsmenn eru starfs róunarstjóri og ritarar. Hlutverk starfsmanna jónustunnar er a skipuleggja og sjá um, í samrá i vi framkvæmdastjórn og a ra stjórnendur, msa ætti sem hafa snertifleti vi starfsmenn, n ja sem núverandi, og ekki eru beint tengdir faglegum forsendum starfa e a daglegum rekstri einstakra starfseininga. á hefur hluti af verkefnum starfsmanna jónustu veri a lei a starfsemi sem l tur a ví tækri samvinnu starfsmanna til dæmis á svi um gæ amála og stefnumótunar. Stefna FSA ásamt starfsmanna- og jafnréttisstefnu auk rekstrar- og starfsemisáætlun ársins rammar inn helstu verkefni sem starfsmanna jónustan vinnur e a kemur a. Jafnréttisstefna var sam ykkt í framkvæmdastjórn og kynnt á ársfundi í lok ársins. Helstu breytingar frá fyrra fyrirkomulagi starfsmannamála ver a á svi i hjúkrunar en einstaka hjúkrunardeildarstjórar koma til me a taka fulla ábyrg á starfsmannamálum gagnvart framkvæmdastjóra hjúkrunar, en eim var á ur sinnt a hluta frá skrifstofu framkvæmdastjóra hjúkrunar. Starfsemin á árinu Almennt gekk vel a manna lausar stö ur vi sjúkrahúsi en ó hefur gengi erfi lega a fullmanna einstaka starfsstéttir. Kynningar fyrir nemendur í hinum msu greinum heilbrig is jónustu eru mikilvægur áttur til a koma á framfæri eirri starfsemi sem fram fer á FSA og skapa tengsl vi væntanlega starfsmenn. Fastur li ur á hverju ári eru heimsóknir frá hjúkrunarfræ inemum Háskólans á Akureyri og Háskóla Íslands, og læknanemum ar sem nemendum er kynnt starfsemi, verkefni og helstu áherslur í starfi sjúkrahússins. Haldnar voru kynningar fyrir n ja starfsmenn ar sem m.a var fari yfir hlutverk, stefnu og rekstur sjúkrahússins, réttindi og skyldur starfsmanna og stofnunar og s kingavarnir. Me hli sjón af eim áherslubreytingum sem ver a me n ju skipulagi, kortlag i starfsmanna jónustan helstu verkefni sem koma vi sögu frá ví ákve i er a rá a starfsmann og ar til hann lætur af störfum. Skilgreindir voru helstu ábyrg ara ilar og hverjir koma a einstökum verkefnum, hva a hlutverk eir hafa og hva a lög, regluger ir og vinnulag liggur til grundvallar. Á árinu voru sam ykktar msar reglur og lei beiningar sem fela í sér nánari útfærslu á einstökum áttum starfsmannastefnunnar og er ætla a virkja stefnuna í águ starfsfólks. Starfsumhverfi Áfram var unni a úrvinnslu vinnusta agreiningar sem ger var ári Deildir og starfshópar skilgreindu úrbótaverkefni sem sí an var unni a á árinu. Mikilvægt er a sem flestir starfsmenn komi a eirri vinnu og uppl singar um hvernig eim verkefnum mi ar séu eim a gengilegar svo bestur árangur náist. Sí a 114 af

115 Haldi var áfram a taka starfsmannasamtöl á deildum. Stjórnendur sóttu námskei í starfsmannasamtölum, sem bo i hefur upp á eftir örfum. Á árinu fengu um fimmtungur starfsmanna starfssamtal hjá sínum yfirmanni. Er a lægra hlutfall en ásættanlegt er. Á deildum ar sem vel hefur tekist til hafa starfsmannasamtölin m.a. átt átt í a auka starfsánægju. Eins og á undanförnum árum ger i FSA samninga vi líkamsræktarstö var á Akureyri, Sundlaug Akureyrar og Hlí arfjall um afsláttarkjör fyrir starfsmenn. Dagskráin Lei in a betra lífi fyrir starfsmenn hélt áfram og á haustdögum var bo i upp á jógakennslu og hefur eim sem eru me líka vel. Í tengslum vi vinnuverndarviku í nóvember var bo i upp á fræ sluerindi um líkamsbeitingu og vinnuvernd. Kjaramál Loki var vi samninga vi SLFÍ í janúar en gildistaka mi ast vi 1. október Á árinu fór mikil vinna í a afgrei a umsóknir um framgang samkvæmt stofnanasamningunum. Sjúkrahúsi haf i frumkvæ i a ger könnunar á vegum Heilbrig is- og tryggingamálará uneytisins um launadreifingu nokkurra starfshópa á helstu sjúkrastofnunum landsins. Könnunin leiddi í ljós a grunnlaun stærstu BHM-stéttanna í júlímánu i eru mjög á ekk á milli stofnana. Í essu sambandi er rétt a hafa í huga a samanbur ur milli stofnanna getur veri vandme farinn ar sem t.d. persónubundnir ættir, menntun, álag, mismunandi stjórnunarábyrg og fleiri slíkir hafa áhrif á launasetningu. Framvinda stefnu FSA og gæ amál Forstö uma ur hélt fundi me deildum sjúkrahússins ar sem fari var yfir framvindu stefnunnar, en sú vinna er unnin samkvæmt a fer afræ i stefnumi a s árangursmats (e. Balanced Scorecard). Einnig hefur hann veitt gæ avör um deilda stu ning vi ger gæ askjala og uppbyggingu gæ ahandbókar. Í bá um essum verkefnum kemur vel í ljós a forsenda árangurs er a stjórnendur deilda gefi eim athygli og vægi í dagsins önn og lei i au annig áfram. Erlend samstarfsverkefni Sjúkrahúsi á Akureyri er átttakandi í gæ averkefni innan Leonardo starfsmenntaáætlunarinnar. Verkefni byggir á fyrri verkefnum sem sjúkrahúsi hefur teki átt í var andi líkamsbeitingu og a búna aldra ra einstaklinga á stofnunum. Veri er a róa kennsluáætlun um forvarnir og gæ amælitæki sem tengist a búna i aldra ra. Verkefni fékk fjárveitingu úr rannsóknasjó i Leonardo en sjó num er ætla a undirbúa samvinnuverkefni Evrópu jó a. Lokaor Frá ví starfsmanna jónustan í núverandi mynd tók til starfa hefur veri unni a ví a leggja grunn a starfsemi hennar. Mikilvægt er halda áfram a styrkja og bæta allt a er l tur a móttöku n rra starfsmanna, starfsumhverfi og starfs róun í gó u samstarfi vi stjórnendur og starfsmenn. Sí a 115 af

116 Svæfinga- og skur deildir Starfsemi svæfingadeildar og skur deildar var me svipu u sni i og undanfarin ár. rjár skur stofur voru opnar, ar af ein ætlu fyrir brá aa ger ir eftir hádegi. Starfsemin var dregin saman í 12 vikur vegna sumarleyfa og var á opin ein og hálf skur stofa fyrir vala ger ir og hálf skur stofa fyrir brá aa ger ir. Skur a ger ir Svæfinga- og skur deildir höf u umsjón me skur a ger um á árinu, sem er 194 a ger um meira en ári A ger ir sem framkvæmdar voru á skur stofu slysadeildar, speglunardeild og myndgreiningardeild eru ekki inni í essari tölu (sjá myndrit 1).. Myndrit 1 - Fjöldi skur a ger a á svæfinga- og skur deildum Brá aa ger ir voru 593 e a 16,9% a ger anna. Eins og á ur voru a ger ir á sto kerfi algengastar. Skipting a ger a milli deilda er s nd á myndriti 2. Sí a 116 af

117 Myndrit 2 - Skipting a ger a á milli deilda Hlutfall ferlia ger a var 55,5%, sem er svipa hlutfall og á sí ustu árum (sjá myndrit 3). Myndrit 3 - Hlutfall ferlia ger a Mikil áhersla er lög á msar deyfingar, bæ i fyrir skur a ger ir og til verkjastillingar eftir a ger ir. Skur stofur og annar starfsvettvangur rjár fullbúnar skur stofur eru a jafna i í notkun. Á skur stofugangi er auk eirra til sta ar endoskopiu -herbergi fyrir minniháttar inngrip og stofa fyrir tanna ger ir. Starfsemi svæfingadeildarinnar fer einnig fram á ö rum stö um í húsinu svo sem vöknun, slysadeild og myndgreiningardeild. Auk ess voru utanbasts -deyfingar hjá fæ andi Sí a 117 af

118 konum ger ar á fæ ingadeild en ær voru 161 á árinu. Fæ ingar voru 470, annig a utanbasts -deyfingar voru ger ar í um 35% tilfella. Hjúkrunarfræ ingar og sjúkrali ar á skur deild hafa sé um bakvaktir á speglunardeild eins og á ur. Starfsfólk Stö ugildi svæfingalækna voru 4,8. Fimm sérfræ ingar voru starfandi, allir í 80% starfi, auk deildarlæknis. Stö uheimildir svæfingadeildar innan hjúkrunar eru ein sta a deildarstjóra og 5,2 stö ur hjúkrunarfræ inga. N ttar stö ur í árslok voru 80% sta a deildarstjóra og 6,2 stö ur hjúkrunarfræ inga. Á skur deild er ein sta a deildarstjóra. Setin stö ugildi hjúkrunarfræ inga í árslok voru 12,0, setin stö ugildi sjúkrali a 2,0 og setin stö ugildi starfsstúlkna voru 3,0. Á skur deild vinna 14 skur hjúkrunarfræ ingar og hjúkrunarfræ ingar, 2 sjúkrali ar og 4 starfsstúlkur. N jungar á skur deild Í maí var byrja a gera n ja tegund li skiptaa ger a á mjö m. essi a ger er ekki framkvæmd annars sta ar á Íslandi, og hentar vel yngra fólki. Gó reynsla er af n rri a fer í baka ger um, x-stopp, og voru ó nokkrar slíkar a ger ir framkvæmdar á árinu. Á árinu fékk deildin n tt óm eytingartæki fyrir augna ger ir og var a keypt fyrir gjafafé. Fræ sla, kennsla og námsfer ir Svæfingadeild Forstö ulæknir tók átt í ingi Norrænna svæfingalækna í Gautaborg og tók áfram átt í gæ averkefninu Brá averkjame fer á vegum félagsins. Hann er einnig a hefja nám í líknandi me fer, sem haldin er á vegum félags Norrænna lækna í Palliative care. Eins og undanfarin ár önnu ust hjúkrunarfræ ingar deildarinnar verklega kennslu 4. árs hjúkrunarnema frá Háskólanum á Akureyri, sem völdu svæfingadeild sem hluta af verklegu námi í brá ahjúkrun. Forma ur fagdeildar svæfingahjúkrunarfræ inga, sem starfar á deildinni, sótti NOSAM-fundi (Samtök norrænna svæfinga- og gjörgæsluhjúkrunarfræ inga) í Danmörku. ar sótti hann einnig fund IFNA (Al jó asamtök svæfingahjúkrunarfræ inga). Í Sví jó sótti hann Nokias-rá stefnu og í Noregi rá stefnu norskra svæfingahjúkrunarfræ inga. Hann, ásamt tveimur ö rum hjúkrunarfræ ingum af deildinni, sóttu rá stefnu Fagdeildar svæfingahjúkrunarfræ inga innan FÍH, sem haldin var í Reykjavík. Einn hjúkrunarfræ ingur fór á námskei í barnasvæfingum í Danmörku. Deildarstjóri svæfingadeildar sótti AANA-rá stefnu ameríska svæfingahjúkrunarfræ ingafélagsins. Tveir hjúkrunarfræ ingar luku námi fyrir klíníska lei beinendur, sem kennt var í Háskólanum á Akureyri. Áfram var unni a gæ ahandbók og í stefnumótunarvinnu. Sí a 118 af

119 Skur deild Hjúkrunarfræ ingar deildarinnar sjá um bóklega og verklega kennslu hjúkrunarnema á 4. ári vi Háskólann á Akureyri. rír hjúkrunarfræ ingar eru í diplómanámi í skur hjúkrun sem l kur í febrúar Einn hjúkrunarfræ ingur var fulltrúi FSA í umsjónarrá i diplómanámsins vi Háskóla Íslands. Tveir hjúkrunarfræ ingar luku námi í Háskólanum á Akureyri fyrir klíníska lei beinendur. Nokkrir starfsmenn deildarinnar tóku átt í haust ingi íslenskra skur hjúkrunarfræ inga í Reykjavík. Tveir hjúkrunarfræ ingar sóttu námskei um me fer beinbrota til Leeds í Bretlandi og einn hjúkrunarfræ ingur fór á rá stefnu breskra skur hjúkrunarfræ inga í Harrogate á Bretlandi á árinu. Auk ess sóttu rír hjúkrunarfræ ingar fræ sludaga hjá sölufyrirtækjum. Unni var a gæ ahandbók og í stefnumótunarvinnu á deildinni. Sí a 119 af

120 Trúarleg jónusta Mikil breyting var á a stö u trúarlegri jónustu á árinu. Kapella var víg og n skrifstofua sta a tekin í notkun. Starfsmenn deildarinnar eru sem á ur: prestur í 75% starfi og djákni í 40% starfi. Trúarleg jónusta hefur veri veitt af djákna sí an 1. janúar 1995, samkvæmt starfsl singu, erindis- og vígslubréfi. Starf prests og djákna felst í sálgæsluvi tölum, samfylgd, fræ slu og umsjón me helgihaldi. jónustan stendur öllum til bo a, jafnt sjúklingum, a standendum og starfsmönnum. Starfsemin Sálgæsla og helgihald eru a al ættir trúarlegrar jónustu, en auk ess felst í starfinu skipulag á jónustu, verfaglegt samstarf, fræ sla og lestur til undirbúnings. Stu ningur, samfylgd og eftirfylgd eru stórir ættir jónustunnar, svo og úrvinnslu- og vi runarfundir me starfsfólki. Áhersla hefur veri lög á a auka markvissan stu ning vi starfsfólk. Allt helgihald, framkvæmd og skipulagning, er nú í höndum starfsmanna trúarlegrar jónustu. Leita er lei a til a laga a sem best a örfum deilda og einstaklinga. Stór hluti helgihaldsins fer fram í dagstofum og sjúkrastofum, en um 280 helgistundir voru á árinu. A sta a til helgihalds breyttist me tilkomu kapellunnar, en hún n tist ó fyrst og fremst öllum eim sem finna vilja skjól í erli dagsins, athvarf til bænar og íhugunar. Kapellan er alltaf opin öllum sem anga vilja leita. Vikulegar fyrirbænastundir í kapellu (mi vikud. kl ) eru öllum opnar. Fyrirbænarefnum má koma til prests e a djákna e a skrifa í fyrirbænabók í kapellu. Áfram hefur veri unni a stefnumótun jónustunnar og í eim efnum horft til framtí ar. Samstarf Hi gó a samstarf vi starfsfólk á deildum og öllum einingum er trúarlegri jónustu mjög mikilvægt og stu lar a skilvirkri jónustu vi sjúklinga og a standendur. Djákni á sæti í stu ningsteymi starfsmanna, sem hittist á vikulegum fundum, og er einnig varama ur í áfallateymi. Sjúkrahúsprestur situr í óformlegu rá gjafar- og líknarteymi ásamt hjúkrunarfræ ingum af lyflækningadeildum og handlækningadeild ásamt félagsrá gjafa, auk ess a sitja fundi áfallateymis. á átti djákni sæti í starfsmannará i. Samstarf vi víg a jóna Eyjafjar arprófastsdæmis svo og allt starfsfólk kirkjunnar er gott og taka prestur og djákni átt í vikulegum morgunsamverum í Akureyrarkirkju og samrá s- og fræ slufundum á vegum prófastsdæmisins. Í september var teki upp sameiginlegt bakvaktakerfi presta í prófastsdæminu. ví er ætla a tryggja a alltaf sé hægt a ná í prest í ney artilvikum utan hef bundins vinnutíma. Sjúkrahúsprestur gengur ar vaktir til jafns á vi a ra presta prófastsdæmisins. Djákni á sæti í starfshópi um kærleiks jónustu í Eyjafjar arprófastsdæmi og vinnur ar nái me forstö umanni Vinaheimsókna. A alstarf starfshópsins er a byggja br r til einmana og sjúkra einstaklinga me heimsóknum sjálfbo ali a. Sí a 120 af

121 Sjúkrahúsprestur á sæti í fræ slunefnd Eyjafjar arprófastsdæmis. Starf nefndarinnar er a byggja upp og skipuleggja fræ slustarf á vegum prófastsdæmisins. Prestur naut á árinu handlei slu frá Fjölskyldu jónustu kirkjunnar. Fræ sla Djákni tók a sér starfs jálfun djáknanema frá HÍ í eina viku í samvinnu vi djákna í Glerárkirkju. Sjúkrahúsprestur og djákni hafa komi a fræ slu til starfsmanna sem og missa hópa utan FSA, m.a. me kynningu á trúarlegri jónustu og starfi sjúkrahúsprests, fræ slu um áfallahjálp, sálgæslu, sorg og áföll. á tekur sjúkrahúsprestur reglulega átt í fræ slu fyrir sjúklinga á endurhæfingardeildinni í Kristnesi. Sjúkrahúsprestur tók átt í fræ slu á námskei i Krabbameinsfélags Akureyrar ætlu u krabbameinssjúklingum og a standendum eirra og hélt fyrirlestur um sorg og sorgarvi brög hjá sorgarsamtökunum Samhyg. Djákni ásamt héra spresti Eyjafjar ar anna ist skipulag og kynningu á kærleiksrá stefnu, sem haldin var í ársbyrjun. ar kynnti sjúkrahúsprestur jónustu trúarlegrar jónustu á FSA. Námsfer ir Í apríl sóttu prestur og djákni Prestastefnu á Húsavík, einnig fræ slu Prestafélags Hólastiftis á Hólum í lok maí. Sótt voru mál ing um málefni samkynhneig ra, um sálfélagslega ætti og krabbamein og sorg og sorgarvi brög. Lokaor Prestur og djákni akka samstarf og umhyggju á árinu og bi ja öllum Gu s blessunar á komandi árum. Sí a 121 af

122 Tækni- og innkaupadeild Starfsemi tækni- og innkaupadeildar var me svipu u sni i og undanfarin ár. Deildin er sto deild innan FSA og markmi deildarinnar er a jónusta a rar deildir sjúkrahússins. Helstu verkefni deildarinnar er a sjá um framkvæmdir og vi hald, ger útbo sgagna, áætlanager og kostna argreiningu vegna verklegra framkvæmda húsumsjónar og tæknideildar og skipulagningu meiriháttar innkaupa. Innkaup Helstu verkefni eru ger útbo sgagna, samskipti vi Ríkiskaup og birgja og mat á tilbo um og samningsger. Einnig sér deildin um samninga vi verktaka og ger kostna aráætlana. Húsumsjón Sjö starfsmenn störfu u vi húsumsjón á árinu, auk fjögurra sumarstarfsmanna og a keyptrar vinnu frá verktökum. Húsumsjón hefur umsjón me rekstri fasteigna og ló a FSA en a eru FSA vi Eyrarlandsveg, Kristnesspítali, Stekkur, ge deild Skólastíg, starfsmannaíbú ir vi Kristnes auk íbú anna í Hjallalundi og Ví ilundi. Me al verkefna á árinu var endurn jun húsnæ is kvennadeildar. Endurn ju var setustofa, n einmenningsstofa og sjúkrastofur voru endurn ja ar a hluta. Endurbætur voru ger ar á húsnæ i bló bankans og hluta af húsnæ i rannsóknadeildar (ræktun). Flutningar starfsstö va voru nokkrar á árinu. ar má nefna flutning á starfsemi skrifstofunnar, tölvudeildar, speglunardeildar og n ja starfsemi dag- og göngudeildar lyflækninga. Í lok ársins hætti húsumsjón rekstri vöruflutningabifrei ar, sem a allega var notu til a flytja vott til og frá vottahúsinu og tók vottahúsi vi eim flutningum. Miki átak var gert í eldvarnamálum og má ar nefna a sett var upp vatnsú akerfi í a húsnæ i sem var breytt og lagfært og einnig settar upp reyklosunarlúgur í kjallara sjúkrahússins. Auk fyrrgreindra verkefna var unni samkvæmt verkbei num, sem bárust frá hinum msu deildum. Saumastofa Vi saumastofu eru tveir starfsmenn í hlutastarfi. Me al verkefna saumastofunnar er a sauma allt lín og allan starfsmannafatna, ásamt ví a gera vi og lagfæra ann vott sem skemmist. Tæknideild Á tæknideild eru rír starfsmenn auk a keyptrar vinnu frá verktökum. Tæknideildin er jónustudeild vi a rar deildir innan spítalans. Starfssvi deildarinnar er me al annars almennt vi hald, fyrirbyggjandi vi hald, reglubundi gæ aeftirlit og kennsla á tækjabúna spítalans og má ar nefna lækningartæki, eldvarnakerfi, öryggiskerfi, rafkerfi, lyftur og loftræstikerfi. Helstu verkefni deildarinnar á árinu voru tengingar og uppsetning tækja vegna flutnings deilda á 1. og 2. hæ Su urálmu. N vararafstö var sett upp, 512 Kw af Cummings-ger, og ver ur hún a alvararafstö sjúkrahússins, ásamt eldri vél, sem er einnig af Cummings-ger. Unni var a endurn jun á eldvarnaskynjurum í Sí a 122 af

123 tengibyggingu. Einnig var sett upp seinni loftræstisamstæ an fyrir Su urálmu. Auk fyrrgreindra verka var unni samkvæmt verkbei num, sem bárust frá hinum msu deildum sjúkrahússins. Sí a 123 af

124 Tölvu- og uppl singatæknideild Starfsemi tölvu- og uppl singatæknideildar á árinu var me svipu u sni i og á ur. Verkefni deildarinnar vaxa me hverju ári, ví tölvum sem og uppl singakerfum fjölgar jafnt og étt. Starfsemin á árinu Á deildinni eru fimm stö ugildi. Töluver ar breytingar ur u í starfsmannahaldi deildarinnar ar sem tveir starfsmenn létu af störfum á árinu, kerfisstjóri og starfsma ur á jónustubor i. Núverandi starfsma ur deildarinnar tók vi kerfisstjórastarfinu, en rá i var í stö ur tölvunarfræ ings og starfsmanns á jónustubor i. Tölvum í rekstri á spítalanum fjölga i töluvert á árinu. Hátt í 400 tölvur eru nú í notkun á spítalanum og yfir 30 netstjórar. Alls voru um 70 tölvur teknar á rekstrarleigu á árinu og eldri búna i skipt út. Bló banki LSH yfirtók rekstur bló banka FSA og tölvukerfi Bló banka LSH var innleitt á FSA. a haf i í för me sér breytt vinnulag í Bló bankanum og bæta urfti vi tölvum, prenturum og handskönnum. Stærsta hugbúna arverkefni á árinu var uppsetning og innlei ing á innlestrar- og ritunarkerfi frá Fakta. essi hugbúna ur gerir læknum kleift a lesa inn sk rslur í farsíma og bor síma e a frá bor tölvu. Hljó upptakan ver ur samstundis a gengileg í ritarahluta kerfisins til skráningar í sjúkraskrá. Stafræn me höndlun á hljó upptökum gerir jónustu vi sjúklinga hra ari og a gengilegri. Uppl singaöryggi og a gangsst ring Sífellt meiri kröfur eru ger ar til uppl singaöryggis og a gangsst ringa í tölvu- og uppl singamálum. Til a mæta essu var hafin vinna vi áhættumat fyrir tölvu- og uppl singakerfi á FSA. Hugbúna arkerfi RM Studio frá Stika var teki í notkun til a halda utan um verkefni. etta er samstarfsverkefni FSA og Heilbrig isrá uneytisins og lag i rá uneyti til rá gjöf vi innlei ingu áhættumatsins. Áhættumati byggir á ISO 2007 sta linum um uppl singaöryggi. Afur verkefnisins ver ur uppl singaöryggisstefna FSA og skipulagshandbók tölvu- og uppl singatæknideildar. Haldi hefur veri áfram undirbúningsvinnu fyrir frekari sam ættingu klínískra kerfa. Loki var vi flutning ytri sí u FSA í Moya-vefumsjónarkerfi og er sí an nú h st á FSA. Starfsmenn sóttu námskei og kynningar á árinu eins og starfsemin leyf i. Sí a 124 af

125 Öldrunarlækningadeild Starfsemin á öldrunarlækningardeild var me hef bundnu sni i á árinu. Loka var í 5 vikur í sumar. A alástæ ur innlagna sjást í myndriti 1. Sjúkdómar í sto kerfi eru fyrirfer armestir. Í eim flokki er endurhæfing eftir brot og/e a gervili sísetningu ástæ a algengustu greininga og ar á eftir slitgigt. Önnur algengasta ástæ a dvalar á deildinni eru sjúkdómar í bló rásarkerfi og á fyrst og fremst endurhæfing eftir heilaáfall e a vegna eftirstö va heilaáfalls. ri ja algengasta ástæ an eru sjúkdómar í taugakerfi. Innan ess flokks er heilabilun og Parkinsonsjúkdómur algengast. Á deildinni eru 20 r mi, ar af 1 hjúkrunarr mi, en 19 r mi eru n tt til öldrunarlækningar jónustu. Á árinu komu 137 einstaklingar á deildina í 152 innlagnir. Ári 2006 voru sambærilegar tölur 141 einstaklingur í 157 innlagnir. Göngudeildarheimsóknir voru 104, samanbori vi 100 ári á ur. Myndrit 1 Ástæ ur innlagna Hjúkrun Starfsemi hjúkrunar var me svipu um hætti og undanfarin ár. Stö ugildi hjúkrunar voru ekki fullmönnu. Hjúkrunarfræ i- og sjúkrali anemar komu í starfsnám á deildina á árinu. Hjúkrunarfræ ingar sjá um eftirfylgni sem felur í sér a heimsækja e a hringja í sjúklinga eftir útskrift. Einn hjúkrunarfræ ingur situr í sárateymi FSA og sótti rá stefnu í tengslum vi a. Hjúkrunarfræ ingur fór á Reykjalund og kynnti sér ar starfsemi sem tengist me fer parkinsonsjúklinga. Frá hausti hefur veri samkeyrsla á helgarvöktum hjúkrunarfræ inga á öldrunarlækningadeild og endurhæfingardeild. Sameiginleg fræ slunefnd Sels og Kristness var me fræ slu mána arlega. Sameiginlegur fræ sludagur fyrir starfsfólk öldrunarlækningadeildar og endurhæfingardeildar var 13 ágúst. Fari var í kynnisfer á msar stofnanir á Akureyri sem tengjast starfsemi deildanna. Sí a 125 af

126 I ju jálfun Á öldrunarlækningadeild voru stö ugildi i ju jálfa óbreytt, en tveir i ju jálfar voru í 1,35 stö ugildum allt ári. Einstaklingsíhlutun efldist á árinu en me fer ir voru ívi færri en ári á ur sem líkt og á endurhæfingardeild sk rist af mannabreytingum og jálfun n rra starfsmanna auk færri legudaga á deildinni. Eftirfylgd vi skjólstæ inga og aukin samskipti vi a standendur eirra var markvissari og haft var samband vi um a bil 30 einstaklinga eftir a heim var komi. Sjá má ætti úr starfi i ju jálfunar í myndriti 2. Myndrit 2 Starf i ju jálfunar I ju jálfi á Öldrunarlækningadeild tók ásamt ö rum teymisa ilum átt í undirbúningi a markvissari og sérhæf ari endurhæfingu fólks me parkinsonveiki, me áherslu á verfaglega nálgun, heilsueflingu og fræ slu um parkinsonsjúkdóminn. Hanna ir voru gátlistar til a meta færni eirra og var verkefni kynnt fyrir starfsfólki endurhæfingardeildar og öldrunarlækningadeildar. Fyrirhuga er a me fer in fari fram í hóp og komi til framkvæmda ári Sjúkra jálfun Sjúkra jálfarar í 1,95 stö ugildi ásamt a sto armönnum önnu ust jónustu vi sjúklinga öldrunarlækningadeildar á árinu og veittu samtals me fer ir samkvæmt 137 tilvísunum. Me fer irnar skiptust í einstaklingsme fer ir og hópme fer ir. Fleiri einstaklingsme fer ir voru hjá sjúkra jálfurum á árinu en minni a sókn var í hópa, sérstaklega í göngu. Sjúkra jálfarar tóku einnig átt í heimilisathugunum, fjölskyldufundum og útvegu u vi eigandi hjálpar- og sto tæki fyrir skjólstæ inga deildarinnar. Auk ess sáu sjúkra jálfarar um hluta almennrar fræ slu, sem ætlu var skjólstæ ingum öldrunarlækningadeildar. átttöku í fjölskyldufundum, pöntun hjálpartækja og fræ sla jukust á árinu. Félagsrá gjöf Félagsrá gjafi starfa i í 85% starfi vi öldrunarlækningadeild og endurhæfingardeild mestan hluta ársins, en í 90% starfi frá 1. nóvember. Meginvi fangsefni félagsrá gjafa voru stu ningur vi sjúklinga og a standendur, uppl singagjöf um félagsleg réttindi og jónustu og a sto vi umsóknir ar a lútandi. Sí a 126 af

127 Félagsrá gjafi sat fjölskyldufundi og hélt í flestum tilfellum utan um skipulag eirra, tók átt í fræ slu til sjúklinga og var í miklum tengslum vi a ila í öldrunar jónustu. Félagsrá gjafi stó ásamt yfirlækni fyrir stu ningshópi fyrir a standendur einstaklinga me minnissjúkdóma. Sí a 127 af

128 ÁRSREIKNINGUR 2007 ÁRSREIKNINGUR

129 Áritun forstjóra Forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri staðfestir hér með ársreikning stofnunarinnar fyrir árið 2007 með áritun sinni. Akureyri, 17. apríl Forstjóri Áritun óháðs endurskoðanda Til yfirstjórnar Sjúkrahússins á Akureyri Við höfum endurskoðað meðfylgjandi ársreikning Sjúkrahússins á Akureyri fyrir árið 2007 í umboði Ríkisendurskoðunar. Ársreikningurinn hefur að geyma rekstrarreikning, efnahagsreikning, yfirlit um sjóðstreymi, upplýsingar um reikningsskilaaðferðir og aðrar skýringar. Ábyrgð stjórnenda á ársreikningnum Stjórnendur sjúkrahússins eru ábyrgir fyrir gerð og framsetningu ársreikningsins í samræmi við lög og settar reikningsskilareglur. Samkvæmt því ber þeim að skipuleggja, innleiða og viðhalda innra eftirliti sem varðar gerð og framsetningu ársreiknings, þannig að hann sé í meginatriðum án verulegra annmarka, hvort sem er vegna sviksemi eða mistaka. Ábyrgð stjórnenda nær einnig til þess að beitt sé viðeigandi reikningsskilaaðferðum og reikningshaldslegu mati miðað við aðstæður. Ábyrgð endurskoðenda Ábyrgð okkar felst í því áliti sem við látum í ljós á ársreikningnum á grundvelli endurskoðunarinnar. Endurskoðað var í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla. Samkvæmt þeim ber okkur að fara eftir settum siðareglum, skipuleggja og haga endurskoðuninni þannig að nægjanleg vissa fáist um að ársreikningurinn sé án verulegra annmarka. Endurskoðun felur í sér aðgerðir til staðfestingar á fjárhæðum og skýringum í ársreikningnum. Val endurskoðunaraðgerða byggir á faglegu mati endurskoðandans, meðal annars á þeirri hættu að verulegir annmarkar séu á ársreikningnum, hvort sem er af völdum sviksemi eða mistaka. Við áhættumatið er tekið tillit til þess innra eftirlits stofnunarinnar sem varðar gerð og framsetningu ársreikningsins, til þess að skipuleggja viðeigandi endurskoðunaraðgerðir, en ekki til þess að gefa álit á virkni innra eftirlits stofnunarinnar. Endurskoðun felur einnig í sér mat á þeim reikningsskilaaðferðum og matsaðferðum sem stjórnendur nota við gerð ársreikningsins sem og mat á framsetningu hans í heild. Við teljum að við endurskoðunina höfum við aflað nægilegra og viðeigandi gagna til að byggja álit okkar á.. Álit Það er álit okkar að ársreikningurinn gefi glögga mynd af afkomu Sjúkrahússins á Akureyri á árinu 2007, efnahag þess 31. desember 2007 og breytingu á handbæru fé á árinu 2007, í samræmi við lög og settar reikningsskilareglur. Akureyri, 21. apríl PricewaterhouseCoopers hf Davíð Búi Halldórsson löggiltur endurskoðandi 129

130 ÁRSREIKNINGUR 2007 Rekstrarreikningur ársins 2007 Tekjur Hlutfall Hlutfall 2007 % 2006 % Vísit. Framlög , ,9 1,12 Seld þjónusta/verksala , ,1 1,23 Seld vistun og fæði , ,0 0,86 Leigutekjur , ,4 1,19 Sala eigna og vörusala , ,1 1,68 Fjármunatekjur , ,5 0, , ,0 1,12 Gjöld Laun og launatengd gjöld , ,9 1,11 Rekstrarvörur, orka, matvæli og lín , ,4 1,11 Sérgreindar rekstrarvörur og áhöld , ,5 1,19 Ferðakostn., akstur og ýmis sérfræðiþjónusta , ,5 1,10 Leigugjöld og verkkaup , ,1 1,06 Fjárm. kostn., bætur, trygg., opinber gjöld , ,7 1,37 Eignakaup , ,9 0, , ,0 1,11 Tekjuafgangur af rekstri ,34 Nýbyggingar Framlag ríkissjóðs ,39 Rekstrargjöld ( ) ( ) 1,26 ( ) ,78 Tekjuafgangur (tekjuhalli) ársins ( ) ,

131 ÁRSREIKNINGUR 2007 Efnahagsreikningur 31. desember 2007 Eignir Veltufjármunir Viðskiptakröfur Óinnheimtar sértekjur Birgðir Handbært fé Eigið fé og skuldir Höfustóll Ráðstöfun umfram fjárveitingar fyrri ára Tekjuafgangur (tekjuhalli) ársins ( ) ( ) Annað eigið fé Framlag til eignamyndunar Eigið fé samtals ( ) Skuldir Skammtímaskuldir Viðskiptaskuldir Ógreidd gjöld Eigið fé og skuldir samtals

132 ÁRSREIKNINGUR 2007 Reikningsskilaaðferðir og skýringar Rekstrarreikningur Framlag á fjárlögum ársins er tekjufært í samræmi við greiðsluáætlun ríkissjóðs, sem miðast við greiðslugrunn en ekki rekstrargrunn. Sértekjur eru tekjufærðar þegar þær falla til. Rekstrargjöldin eru gjaldfærð eins og til þeirra er stofnað. Áunnið ótekið orlof er ekki gjaldfært, en það nemur í árslok 157,6 mkr. án launatengdra gjalda, þar af er ótekið orlof vegna fyrri orlofstímabila 24,5 mkr. og hefur hækkað um 6,8 mkr. frá árinu áður. Áunninn frítökuréttur vegna ákvæða í EES-samningi nam tímum í árslok 2007 en var tímar í árslok Áætluð ógreidd laun án launatengdra gjalda eru 71,8 milljónir vegna þessarar skuldbindingar. Heildarfjárhæð greiddra launa á árinu nam kr Greiddar vinnuvikur voru samtals Eignir Fasteignamat og brunabótamat húsa sundurliðast þannig í þúsundum króna: Fasteignamat Brunabótamat Sjúkrahús m/viðbyggingu o.fl Þvottahús Sel Spítalavegur 11. Stekkur Hjallalundur 15 I Víðilundur 10 D Skólastígur Kristnesspítali m/viðbyggingum Starfsmannaíbúðir Kristnesi Samtals Skuldbindingar Greiðslur til Eftirlaunasjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar vegna eftirlaunaskuldbindinga voru á árinu kr Tryggingafræðileg úttekt vegna þessarar skuldbindingar liggur ekki fyrir

133 ÁRSREIKNINGUR 2007 Rekstrarkostnaður deilda Rekstrar- Laun og Almenn Meiriháttar Stofn- Samtals Samtals Vísit. tekjur launat.gj. rekstrargj. viðhald kostnaður Handlækningadeild ,17 Augnlækningadeild ,09 Bæklunardeild ,97 HNE-deild ,97 Samtals HO/A/HNE ,12 Slysadeild ,23 Svæfingadeild ,16 Gjörgæsludeild ,03 Skurðdeild ,18 Kvennadeild ,17 HANDLÆKNINGAR ,13 Lyflækningadeild l ,13 L- ll/dag- og göngudeild ,33 Hjúkrunardeildin Sel ,01 Endurhæfingardeild ,12 Öldrunarlækningadeild ,10 Barnadeild ,11 Barna- og unglingageðd ,05 LYFLÆKNINGAR ,12 Geðdeild (P) ,12 Geðdeild, göngudeild ,06 Geðdeild, dagdeild ,20 GEÐLÆKNINGAR ,12 Sjúkraþjálfun, Akureyri ,09 Sjúkraþjálfun, Kristnesi ,17 SJÚKRAÞJÁLFUN ,15 Myndgreiningardeild ,03 Rannsóknadeild ,78 Rannsóknastofa í lífeðlisfr ,79 Speglunardeild ,18 Meinafræðideild ,35 RANNSÓKNIR ,00 Skrifstofa ,10 Framkv.stj. lækninga/læknaráð ,05 Framkv.stj. hjúkrunar ,14 Ferliverkaþjónusta ,31 Sjúkraflug ,76 Sjúkraflutningaskóli ,42 Tölvu- og uppl. tæknideild ,15 Eldhús ,08 Apótek ,10 Bókasafn ,15 Trúarleg þjónusta ,08 Vörulager/innkaup ,41 Húsnæði ,95 Íbúðir starfsmanna ,41 Húsumsjón ,65 Rekstur ökutækja ,75 Súrefnisstöð ,88 Tæknideild ,86 Saumastofa ,17 Skjalasafn ,00 Dauðhreinsunardeild ,16 STJÓRNUN OG ÝMIS ÞJ ,06 Óskipt gjöld og tekjur ,21 Fjárveiting ríkissjóðs ,12 SAMTALS ,

134 ÁRSREIKNINGUR 2007 Samandreginn rekstarreikningur á fjárlaganúmer Mism. Vísit. Tekjur Laun og launatengd gjöld ,12 Rekstrargjöld ,14 Viðhald ,48 Eignakaup, minniháttar ,00 Stofnkostnaður ( ) 0, ,11 Sértekjur , ,12 Gjöld Laun og launatengd gjöld ,11 Rekstrargjöld ,14 Viðhald ,19 Eignakaup, minniháttar ( ) 0,61 Stofnkostnaður ( ) 0, ,11 Sértekjur , ,11 Tekjuafgangur af rekstri ,34 Samanburður rekstrarliða og fjárveitinga Rekstur Fjárveitingar Mism. Vísit. Laun og launatengd gjöld ,97 Rekstrargjöld ( ) 1,25 Viðhald ,69 Eignakaup, minniháttar ,73 Stofnkostnaður ( ) 1, ( ) 1,03 Sértekjur ( ) 1, ,

135 ÁRSREIKNINGUR 2007 Samanburður rekstrar og áætlunar Samanburður rekstrar og áætlunar 2007 (í þús.kr.) Skýr. Áætlun 2007 Breytingar Endurskoðuð Frávik Fjárlagaliðir áætlun í % Laun og launatengd gjöld ,6 Almenn rekstrargjöld ,9 Meiriháttar viðhald ,6 Eignakaup, minniháttar ,0 Stofnkostnaður , ,9 Sértekjur , ,3 Endursk. áætlun Rekstur Frávik í kr. Frávik Fjárlagaliðir (flutt úr efri töflu) rauntölur í % Laun og launatengd gjöld (25.153) -0,9 Almenn rekstrargjöld (17.135) -1,6 Meiriháttar viðhald ,1 Eignakaup, minniháttar ,7 Stofnkostnaður (5.514) -8, (27.425) -0,7 Sértekjur , (3.072) -0,1 Í september fór fram endurmat á rekstraráætlun ársins og gerð afkomuspá til ársloka. Gert var ráð fyrir að halli í árslok yrði 167 milljónir ef ekki kæmu til auknar fjárveitingar eða samdráttur í starfsemi. 1) Laun og launatengd gjöld Launasamanburður við aðrar heilbrigðisstofnanir sem til kom við gerð nýrra stofnanasamninga leiddi í ljós að laun á FSA eftir starfshópum voru í sumum tilfellum nokkru lægri en annarsstaðar. Sá mismunum var leiðréttur að hluta frá 1. júní. Þá varð hækkun á yfirvinnu og aukavöktum vegna lakari mönnunar. Samtals var því gert ráð fyrir að launaliður hækkaði um 92 milljónir af þessum sökum. Að auki hækkaði launakostnaður um 11 mkr. vegna breytinga sem urðu í maí á rekstri blóðbanka. Frávik í lok árs urðu því 0,9% að teknu tilliti til þessara breytinga og skýrist það fyrst og fremst af frekari hækkunum vegna breytinga á stofnanasamningum. 2) Almenn rekstrargjöld Í fjárlögum var aðeins gert ráð fyrir 3% hækkun á almennum rekstrargjöldum. Verðlagshækkanir voru talsvert meiri, vísitölur hækkuðu milli ára um 5-9%. Lyfjakostnaður hækkaði, einkum S-merkt lyf og einnig lækningavörur en það stafaði meðal annars af fjölgun gerviliðaaðgerða og því að nýjar tegundir aðgerða voru teknar upp. Við endurmat áætlunar var gert ráð fyrir samtals 90 mkr. kostnaðarhækkun af þessum ástæðum. Að auki hækkuðu rekstrargjöld vegna blóðabanka um 16 mkr. Frávik í árslok frá áætlun voru 1,6%. 3) Meiri háttar viðhald Endurinnrétting húsnæðis vegna blóðbanka kostaði um 12 mkr. og fékkst til þess sérstök fjárveiting. Þessi fjárlagaliður var ekki að fullu nýttur á árinu og flyst afgangur yfir á næst ár. 4) Stofnkostnaður Í lok árs 2006 fékkst aukafjárveiting að upphæð 20 mkr. til kaupa á stofnbúnaði. Aðeins var hægt að nýta helming þeirrar fjárhæðar á því ári og voru því 10 mkr. fluttar til ársins Áætlun var hækkuð sem því nam. 5) Sértekjur Við endurmat áætlunar var gert ráð fyrir hækkun á sértekjum vegna aukinnar sölu á þjónustu v. rannsókna ofl., samtals um 25 milljónir. Að auki hækkaði seld þjónusta vegna breyttrar starfsemi blóðbanka um 15 milljónir. 6) Áætlun samtals Að teknu tilliti til endurmats rekstraráætlunar sem gerði ráð fyrir 167 milljóna hækkun, sérstakra breytinga vegna blóðbanka og stofnkostnaðar, eru frávik í heild 3,1 milljón, eða 0,1%

136 SJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI 2007 Tölulegar upplýsingar Skipting launa Eldhús, saumastofa, ræsting 4% Tæknimenn 2% Stjórnun og skrifstofufólk 9% Læknar 28% Félagsleg jónusta 2% Sjúkrali ar og a sto vi hjúkrun 15% Hjúkrunarfræ ingar, ljósmæ ur 30% Geisla-, lyfja- og lífeindafr., jálfarar 10% Fjöldi 160 Stöður 2000 til Læknar Geisla-, lyfja- og lífeindafr., þjálfarar Hjúkrunarfr., ljósmæður Sjúkraliðar og aðstoð v. hjúkrun Félagsleg þjónusta Eldh., þv.hús, saumast., ræsting Tækni- og tölvuþjónusta Læknaritarar Yfirstjórn og skrifstofufólk Hópar

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010 Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra

More information

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66 Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66.A.20(b) privileges The holder og an aircraft maintenance licence may not exercise its privileges unless: 1. In compliance

More information

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Samanburður vindmæla Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Haustþing Veðurfræðifélagsins 2011 Tegundir vindmæla Til eru margar mismunandi gerðir vindmæla sem byggja á mismunandi

More information

Sjúkrahúsið á Akureyri

Sjúkrahúsið á Akureyri Sjúkrahúsið á Akureyri 2007 Efnisyfirlit Fylgt úr hlaði Farsælt og viðburðaríkt ár...............3 Fólkið á FSA..................................3 Skipurit.....................................4 Í hverjum

More information

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson Ritstuldarvarnir Sigurður Jónsson sigjons@hi.is Aðgangur að Turnitin 1. Beint í Turnitin á www.turnitin.com 2. Gegnum Moodle-námskeið Kennarar og nemendur halda sig í Moodleumhverfinu Fá frumleikaskýrslu

More information

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Ari Ólafsson dósent í tilraunaeðlisfræði Eðlisfræðiskor HÍ og Raunvísindastofnun Háskólans Tilraunahúsið p.1/18 Sýnishorn af markmiðum ríkisvalds í menntamálum

More information

Sérkennsla í Evrópu EFNISTENGT RIT. Janúar Evrópumi stö in fyrir róun í sérkennslu

Sérkennsla í Evrópu EFNISTENGT RIT. Janúar Evrópumi stö in fyrir róun í sérkennslu Sérkennsla í Evrópu EFNISTENGT RIT Janúar 2003 Evrópumi stö in fyrir róun í sérkennslu Me framlagi frá EURYDICE Uppl singanetinu um menntamál í Evrópu Evrópumi stö in hefur unni a ger essarar sk rslu í

More information

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ný tilskipun um persónuverndarlög UT Messa SKÝ, 9. febrúar 2012 Hörður Helgi Helgason Um fyrirlesara 1999 2000-03 2003-06 2006- Héraðsdómslögmaður Persónuvernd Ráðgjafi, evrópsk persónuv.lög LM lögmenn -> Landslög munið #utmessan Boligen

More information

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Morgunverðarfundur Ferðamálastofu Grand hótel, Reykjavík 14. apríl 2011 Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Dr. Edward H. Huijbens Forstöðumaður /

More information

Sjúkrahúsið á Akureyri

Sjúkrahúsið á Akureyri Sjúkrahúsið á Akureyri Ársskýrsla 2010 Útgefandi ársskýrslu: Sjúkrahúsið á Akureyri Ábyrgðarmaður: Halldór Jónsson, forstjóri Umsjón og textagerð: Sjúkrahúsið á Akureyri og FREMRI Almannatengsl Prófarkalestur:

More information

Sjúkrahúsið á Akureyri

Sjúkrahúsið á Akureyri Sjúkrahúsið á Akureyri ÖRYGGI SAMVINNA FRAMSÆKNI ÖRYGGI SAMVINNA FRAMSÆKNI ÖRYGGI SAMVINNA FRAMSÆKNI SAMVINNA FRAMSÆKNI ÖRYGGI SAMVINNA FRAMSÆKNI ÖRYGGI FRAMSÆKNI ÖRYGGI SAMVINNA FRAMSÆKNI ÖRYGGI SAMVINNA

More information

Háskóli Íslands Hugvísindadeild Bókmenntafræ i- og málvísindaskor Mó urmáli mitt! Er nau synlegt fyrir börn a hafa sterkt mó urmál? Ritger til B.A.-pr

Háskóli Íslands Hugvísindadeild Bókmenntafræ i- og málvísindaskor Mó urmáli mitt! Er nau synlegt fyrir börn a hafa sterkt mó urmál? Ritger til B.A.-pr Hugvísindadeild Mó urmáli mitt! Er nau synlegt fyrir börn a hafa sterkt mó urmál? Ritger til B.A.-prófs Hafdís María Tryggvadóttir Júní 2008 Háskóli Íslands Hugvísindadeild Bókmenntafræ i- og málvísindaskor

More information

Opin svæ i í éttb li: notkun, vi horf og flokkun

Opin svæ i í éttb li: notkun, vi horf og flokkun Opin svæ i í éttb li: notkun, vi horf og flokkun Hildur Gunnlaugsdóttir Líf og umhverfisvísindadeild Háskóli Íslands 2012 Opin svæ i í éttb li: notkun, vi horf og flokkun Hildur Gunnlaugsdóttir 30 eininga

More information

Sjúkrahúsið á Akureyri

Sjúkrahúsið á Akureyri Sjúkrahúsið á Akureyri 2011 Netútgáfa Sjúkrahúsið á Akureyri Ársskýrsla 2011 Síða 2 af 153 Útgefandi ársskýrslu: Sjúkrahúsið á Akureyri Ábyrgðarmaður: Bjarni Jónasson, forstjóri Umsjón, textagerð og prófarkalestur:

More information

Nám án a greiningar og skólastarf í efri bekkjum grunnskóla (11 til 14 ára nemendur)

Nám án a greiningar og skólastarf í efri bekkjum grunnskóla (11 til 14 ára nemendur) Nám án a greiningar og skólastarf í efri bekkjum grunnskóla (11 til 14 ára nemendur) Yfirlitssk rsla 2005 Evrópumi stö in fyrir róun í sérkennslu Evrópumi stö in fyrir róun í sérkennslu anna ist ger og

More information

Sjúkrahúsið. á Akureyri

Sjúkrahúsið. á Akureyri Sjúkrahúsið á Akureyri Ársrit 2012 Efnisyfirlit Fylgt úr hlaði... 3 Skipurit... 4 Markvert á árinu... 5 Þættir úr starfseminni... 6 Kennslusjúkrahúsið ánægðir nemar... 9 Birtar vísindagreinar... 10 Ársreikningur...

More information

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Q1. Ert þú karl eða kona? Karl 229 19.83% Kona 926 80.17% Fjöldi 1155 Q2. Á hvaða aldursbili ert þú? 30 ára eða yngri 190 16.42% 31-40 ára 257 22.21% 41-50 ára 312 26.97%

More information

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn - LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM Schengen ráðstefna 6. október 2011 - Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn - Áherslur - Lögreglan á Suðurnesjum - Framkvæmd landamæraeftirlits - Umhverfið - Álag á Ísland

More information

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila desember 2016 VIÐMIÐ TEGUND FYRIRTÆKIS

More information

Nr. 68/176 EES-vi bætir vi Stjórnartí indi Evrópusambandsins

Nr. 68/176 EES-vi bætir vi Stjórnartí indi Evrópusambandsins Nr. 68/176 EES-vi bætir vi Stjórnartí indi Evrópusambandsins TILSKIPUN EVRÓPU INGSINS OG RÁ SINS 2004/18/EB 2008/EES/68/22 frá 31. mars 2004 um samræmingu reglna um útbo og ger opinberra verksamninga,

More information

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR Ingvar Örn Ingvarsson Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar Samgöngufundur á Norðurlandi, 19. nóvember 2015 Meginstoðir stefnu og lykilárangursþættir

More information

Ritst ra: Ingibjörg ór ardóttir Tölfræ ileg úrvinnsla: Ingibjörg ór ardóttir Forsí a: Myndataka: Karla Dögg Karlsdóttir Prentun: Prentmet

Ritst ra: Ingibjörg ór ardóttir Tölfræ ileg úrvinnsla: Ingibjörg ór ardóttir Forsí a: Myndataka: Karla Dögg Karlsdóttir Prentun: Prentmet Stígamót: Hverfisgötu 115, 105 Reykjavík Símar: 562-6868 og 800-6868 jónustusími fyrir konur í kynlífsi na i: 800-5353 Bréfsími: 562-6857 Netfang: stigamot@stigamot.is Vefsí a: www.stigamot.is Ritst ra:

More information

Horizon 2020 á Íslandi:

Horizon 2020 á Íslandi: Horizon 2020 á Íslandi: - Árangur Íslands í Horizon2020 - Hvernig getur Rannís veitt ykkur aðstoð? Kristmundur Þór Ólafsson Alþjóðasvið Rannís Landstengiliður (NCP) fyrir H2020 Hvað er H2020? Rammaáætlun

More information

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software. Heimildaskrá Ritaðar heimildir Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software. Bændasamtök Íslands (2005). Hagtölur

More information

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be Stefnumótun tun Rf Hlutverk (Mission) Why we exist Gildi (Core values) What we believe in Framtíðarsýn (Vision) What we want to be Stefna (Strategy) Our Game plan Stefnumiðað árangursmat Balanced Scorecard

More information

Vi horf og notkun hjúkrunarfræ inga á Trendelenburg-legustellingunni:

Vi horf og notkun hjúkrunarfræ inga á Trendelenburg-legustellingunni: Vi horf og notkun hjúkrunarfræ inga á Trendelenburg-legustellingunni: Netkönnun Útdráttur Tilgangur rannsóknarinnar var a kanna notkun, reynslu og vi horf hjúkrunarfræ inga á gjörgæslu-, svæfingar- og

More information

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND INDEX I. Regional Partnerships Official Partners of the OPEN DAYS 2011 East Iceland... 3 Austurlands... 5 2 I. Regional

More information

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir Sérfræðingur í persónurétti Yfirlit Stóra myndin Skyldur GDPR Aðlögunarferli Áskoranir og praktísk ráð 2 3 Yfirlit: Hvað er GDPR?» GDPR

More information

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós XML-þjónustan veitir aðgang að nýjum norðurljósagögnum Veðurstofunnar sem birt eru á www.vedur.is. Slóð XML-þjónustunnar er http://xmlweather.vedur.is/aurora?op=xml&type=index

More information

Reglugerð ráðsins (EB) nr. 355/2003 frá 20. febrúar 2003 leyfi fyrir aukefninu avílamýsíni í fóðri... 1

Reglugerð ráðsins (EB) nr. 355/2003 frá 20. febrúar 2003 leyfi fyrir aukefninu avílamýsíni í fóðri... 1 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 2008/EES/10/01 I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin ISSN 1022-9337 Nr. 10 15. árgangur 21.2.2008 Reglugerð ráðsins

More information

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum Raddir fjölbreyttra kennarahópa Sólveig Karvelsdóttir, lektor, HÍ Hafdís Guðjónsdóttir, dósent, HÍ Rannsóknin er hluti af tveimur rannsóknum Fjölbreyttir kennarahópar

More information

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Stóra myndin Uppbygging þekkingarsamfélags Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Bakgrunnur Viðskiptaráð Íslands 1 Yfirlit 1. Hvað eru þekkingarkjarnar? 2. Hvað

More information

Hvað er núll - slysastefna. Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins

Hvað er núll - slysastefna. Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins Hvað er núll - slysastefna Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins Markmið stjórenda núll slysasýn New trends in accident prevention due to the changing world of work European Agency for Safety

More information

Deild/svið. Eftirmannsregludeild, deildarstjóri Róbert Aron Róbertsson Eignastýring

Deild/svið. Eftirmannsregludeild, deildarstjóri Róbert Aron Róbertsson Eignastýring L S R o g L H 2 Starfsemi LSR og LH Lífeyrissjó ur starfsmanna ríkisins starfar í fimm deildum, A-deild, B-deild, alflingismannadeild, rá herradeild og séreignardeild. Deildirnar lúta sömu stjórn en eru

More information

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. í sálfræði 103 á vorönn 2008 um viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. Rannsóknin á að gera grein fyrir afstöðu nemenda við Menntaskólanum á Egilsstöðum til nýgerða breytinga á stoðtímakerfi

More information

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005 26:1 14. júlí 26 Laun á almennum vinnumarkaði 25 Earnings in the private sector 25 Samantekt Árið 25 voru regluleg mánaðarlaun á almennum vinnumarkaði að meðaltali 244 þúsund krónur, heildarmánaðarlaun

More information

Ég vil læra íslensku

Ég vil læra íslensku Ég vil læra íslensku 16 Föt Föt Évlí - 16 föt 1 hlusta Generated by Foxit PDF Creator Foxit Software benda lita teikna klippa líma strákur stelpa ekki stelpa/ekki strákur hugsa Évlí - 16 föt 2 hlusta íslenskur

More information

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur? Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur? Málþing um byggðamál og svæðasamvinnu 14. mars 2014 Stefanía Traustadóttir Heimsókn til Norðurbotns (Oulu) apríl 2012 Þátttakendur: Ragnheiður

More information

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar Þórólfur Guðnason yfirlæknir Sóttvarnalæknir, Embætti landlæknis Nóvember 2014 Gastegundir frá eldgosum >95% H 2 O, CO 2 SO 2

More information

I juþjálfinn. Til hamingju. I juþjálfafélag Íslands í 30 ár IÞÍ 1/06. Fortíð Nútíð Framtíð. Fagbla i juþjálfa. 28. árgangur ISSN

I juþjálfinn. Til hamingju. I juþjálfafélag Íslands í 30 ár IÞÍ 1/06. Fortíð Nútíð Framtíð. Fagbla i juþjálfa. 28. árgangur ISSN BORGARTÚNI 6 105 Reykjavík IÞÍ 1/06 28. árgangur I juþjálfinn Fagbla i juþjálfa Til hamingju I juþjálfafélag Íslands í 30 ár Fortíð Nútíð Framtíð ISSN 1670-2981 n I JUÞJÁLFINN 1 / 2006 Frá ritnefnd Kæru

More information

Innihaldsyvirlit. til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor. seinast dagført 15. aug. 2017

Innihaldsyvirlit. til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor. seinast dagført 15. aug. 2017 Innihaldsyvirlit til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor seinast dagført 15. aug. 2017 Innihaldsyvirlit...1 Upprættan av kundum við INDIVID...2 Allar fyritøkur og persónar, ið hava føroyskt A-,

More information

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson Samstarf HR og IGI Ólafur Andri Ragnarsson Leikjaiðnaðurinn 2021 Leikjaiðnaðurinn 2021 5.000 störf 70 milljarðar í heildarútflutningstekjur ef... Photo Ian Parker http://parkerlab.bio.uci.edu/nonscientific_adventures/iceland_man.ht

More information

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Áhrif lofthita á raforkunotkun Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Júlí 2017 Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Orkustofnun Júlí 2017 Útgefandi: Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík Sími: 569 6000, Fax, 568

More information

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013 Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013 Svíþjóð - stjórnsýslan Þrjú formleg stjórnsýslustig Sveitarfélög, 290 talsins (Local level) Lén, 20 talsins (Regional level) Landsstjórn, 349 þingmenn (National

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016 FLUGTÖLUR 216 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 216 Flugvöllur 215 216 Br. 16/15 Hlutdeild Reykjavík 348.24 377.672 8,5% 5,4% Akureyri 17.897 183.31 7,3% 24,5% Egilsstaðir 89.79 93.474 4,9%

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 FLUGTÖLUR 2014 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 Flugvöllur 2013 2014 Br. 14/13 Hlutdeild Reykjavík 338.278 328.205-3,0% 48,6% Akureyri 178.231 172.106-3,4% 25,5% Egilsstaðir 91.561

More information

Samningur Landskrifstofu og verkefnisstjóra. Margrét Jóhannsdóttir 27.ágúst 2018

Samningur Landskrifstofu og verkefnisstjóra. Margrét Jóhannsdóttir 27.ágúst 2018 Samningur Landskrifstofu og verkefnisstjóra Margrét Jóhannsdóttir 27.ágúst 2018 Úthlutunarferlið Samræmd aðferðafræði með þjálfun matsmanna (norrænt og evrópskt samstarf) Allar umsóknir eru metnar af tveimur

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services 2011:1 27. maí 2011 Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services Samantekt Frá árinu 1987 hefur Hagstofa Íslands leitað upplýsinga frá sveitarfélögum árlega um fjárhagsaðstoð, félagslega heimaþjónustu

More information

Eitthvað við allra hæfi NÁMSKEIÐ. á haustönn 2007 MÍMIR. símenntun.

Eitthvað við allra hæfi NÁMSKEIÐ. á haustönn 2007 MÍMIR. símenntun. MÍMIR símenntun NÁMSKEIÐ á haustönn 2007 Eitthvað við allra hæfi www.mimir.is Listir og menning Leirlist 21 st. Olga S. Olgeirsdóttir Margrét R. Kjartansdóttir Mán. kl. 19:30-21:30 (8 vikur frá 1. okt.)

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013 2014:3 9. október 2014 Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services Samantekt Árið fengu 8.042 heimili fjárhagsaðstoð sveitarfélaga og hafði heimilum sem þáðu slíkar greiðslur fjölgað um 306

More information

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs? Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson Hvernig getur málefni sem ekki er skilgreint sem námsgrein í grunnskóla eða námssvið

More information

Commissioned by Paul and Joyce Riedesel in honor of their 45th wedding anniversary. Lux. œ œ œ - œ - œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ. œ œ œ œ œ œ œ œ œ.

Commissioned by Paul and Joyce Riedesel in honor of their 45th wedding anniversary. Lux. œ œ œ - œ - œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ. œ œ œ œ œ œ œ œ œ. LK0-0 Lux/ a caella $2.00 Commissioned by aul and Joyce Riedesel in honor of their 5th edding anniversary. Offertorium and Communio from the Requiem Mass f declamatory - solo - - - - U Ex - au - di o -

More information

Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008.

Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008. GR 10:03 Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008. Guðlaugur Einarsson, geislafræðingur Ágúst 2010 Geislavarnir ríkisins Icelandic Radiation Safety Authority Rauðarárstíg 10 150 Reykjavík s. 5528200

More information

Lagfæring vegamóta á hringveginum. Skoðun á hagvæmni úrbóta

Lagfæring vegamóta á hringveginum. Skoðun á hagvæmni úrbóta Lagfæring vegamóta á hringveginum Skoðun á hagvæmni úrbóta Janúar 2005 Samantekt Flest vegamót á þjóðvegum á Íslandi eru óstefnugreind. Umferðaróhöpp eru þar nokkuð tíð og öryggi þarf að auka. Í þessari

More information

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis ANNUAL SAFETY REVIEW 2012 Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis Flugmálastjórn Íslands: Annual Safety Review 2012 Útgefandi: Flugmálastjórn Íslands Skógarhlíð 12 105 Reykjavík

More information

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi í norðaustanverðu Atlantshafi Jóhann Sigurjónsson Hafrannsóknastofnun Grand Hótel, Reykjavík, 21.-22. nóvember 2013 Efni erindis Deilistofnar Ástand og horfur Uppsjávar þríeykið Norsk-íslensk síld-kolmunni-makríll

More information

Þátttaka Íslands í Norðurslóðaáætlun hefur tekist vel í flestu tilliti. Mikill áhugi hefur verið á þátttöku í samstarfsverkefnum innan áætlunarinnar

Þátttaka Íslands í Norðurslóðaáætlun hefur tekist vel í flestu tilliti. Mikill áhugi hefur verið á þátttöku í samstarfsverkefnum innan áætlunarinnar Þátttaka Íslands í Norðurslóðaáætlun hefur tekist vel í flestu tilliti. Mikill áhugi hefur verið á þátttöku í samstarfsverkefnum innan áætlunarinnar og reynsla almennt góð. Það hefur verið eftirsótt að

More information

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú fjarnám Bókalisti vorönn 2019 2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og 2006. Kolbeinn Árnason Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir CORINE: Coordination of information on the environment eða: Samræming umhverfisupplýsinga

More information

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2 1 Examples 2 Sýnidæmi 2 2 Example 25-1 Gefið er 3 fasa, 3 teina raforkukerfi samkvæmt meðfylgjandi einlínumynd. Allar stærðir á myndinni eru í einingakerfinu ( per unit ). Seríuviðnám háspennulínanna er

More information

ÁRSSKÝRSLA LANDLÆKNISEMBÆTTISINS

ÁRSSKÝRSLA LANDLÆKNISEMBÆTTISINS ÁRSSKÝRSLA LANDLÆKNISEMBÆTTISINS 2008 2009 EFNISYFIRLIT FRÁ LANDLÆKNI... 5 I. UM LANDLÆKNISEMBÆTTIÐ... 8 Lagaumhverfi og yfirstjórn... 8 Starfsumhverfi og starfslið... 8 Úr starfi embættisins... 9 II.

More information

Summi triumphum. & bc. w w w Ó w w & b 2. Qui. w w w Ó. w w. w w. Ó œ. Let us recount with praise the triumph of the highest King, 1.

Summi triumphum. & bc. w w w Ó w w & b 2. Qui. w w w Ó. w w. w w. Ó œ. Let us recount with praise the triumph of the highest King, 1. Sequence hymn for Ascension ( y Nottker Balulus) Graduale Patavienese 1511 1. Sum Summi triumphum Let us recount ith praise the triumph of the highest King, Henricus Isaac Choralis Constantinus 1555 3

More information

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu? Upphaf mælinga í uppsjávarskipum Sigurjón Arason Yfirverkfræðingur Matís ohf. og Prófessor, Háskóli Íslands Dr. Magnea G. Karlsdóttir; Fagstjóri, Matís ohf. Ásbjörn Jónsson; Verkefnastjóri, Matís ohf Magnús

More information

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI ER ÍSLAND SPRUNGIÐ MEÐ 2,2 M FERÐAMANNA? TOP 10 ÞJÓÐGARÐAR Í BANDARÍKJUNUM 1. Great Smoky Mountains National Park

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services 2010:1 12. maí 2010 Félagsþjónusta sveitarfélaga 2007 2009 Municipal social services 2007 2009 Samantekt Frá árinu 1987 hefur Hagstofa Íslands leitað upplýsinga árlega um félagslega heimaþjónustu og fjárhagsaðstoð

More information

MÍMIR. símenntun NÁMSKEIÐ.

MÍMIR. símenntun NÁMSKEIÐ. www.mimir.is MÍMIR símenntun NÁMSKEIÐ á vorönn 2008 Gagn og gaman Íslensk ritun 18 st. fiorbjörg Halldórsdóttir firi. kl. 20:15-21:45 (9 vikur frá 22. jan.) Ver : 20.900 kr. Vinamót 2,5 st. Bergflór Pálsson

More information

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu Reykjavík, 20. mars 2018 R17050148 1312 Borgarráð Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu Á fundi borgarráðs þann 18. júní 2015 var samþykkt að

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011 2012:1 4. október 2012 Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services Samantekt Árið fengu 7.715 heimili fjárhagsaðstoð sveitarfélaga og hafði heimilum sem þáðu slíkar greiðslur fjölgað um 805

More information

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa Efnisyfirlit Þróun félagsauðs í grannríkjunum Bandaríkin Skandinavía Meginland Evrópu Þróunin á Íslandi Félagsþátttaka Frumtengsl Félagsrof Félagsauður,

More information

Garn á götum úti. Handverk í götulist. Berglind Inga Gu!mundsdóttir. Lokaverkefni til BA grá!u í "jó!fræ!i. Félagsvísindasvi!

Garn á götum úti. Handverk í götulist. Berglind Inga Gu!mundsdóttir. Lokaverkefni til BA grá!u í jó!fræ!i. Félagsvísindasvi! Garn á götum úti Handverk í götulist Berglind Inga Gu!mundsdóttir Lokaverkefni til BA grá!u í "jó!fræ!i Félagsvísindasvi! Garn á götum úti Handverk í götulist Berglind Inga Gu!mundsdóttir Lokaverkefni

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 46 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR. 1.

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 46 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR. 1. ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

More information

Flóabandalagið. Launakönnun September október 2016

Flóabandalagið. Launakönnun September október 2016 Flóabandalagið Launakönnun 2016 September október 2016 Skýrsla þessi og innihald hennar er eingöngu til innanhússnota hjá því fyrirtæki, stofnun eða einstaklingi sem hana keypti. Öll opinber birting eða

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr. 54 8. árgangur

More information

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum.

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum. Inngangur Skýrslan sem hér er birt er framhald skýrslu sem kom út í fyrra um sama efni. Með upplýsingum sem koma fram í skýrslunni gefst tækifæri til þess að meta þróun fíkniefnamála og mæla árangur af

More information

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Fóðurrannsóknir og hagnýting Fóðurrannsóknir og hagnýting Uppskeruhátíð rannsókna Gunnar Örn Kristjánsson Strandbúnaður 2018, Grand Hótel Reykjavík, 19.-20. mars. Grundvöllur fóðurgerðar Þarfir hjá eldisfisk Efnaþarfir til vaxtar

More information

RICHARD STRAUSS & ÓPERAN

RICHARD STRAUSS & ÓPERAN Listaháskóli Íslands Tónlistardeild Söngur!!!!! RICHARD STRAUSS & ÓPERAN!orvaldur Kristinn!orvaldsson Lei"beinandi: Helgi Jónsson Maí, 2008 RICHARD STRAUSS OG ÓPERAN! EFNISYFIRLIT "#$%&'()!*+,-.,!"/( 000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000

More information

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október.

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október. STARFSÞRÓUNARSJÓÐUR AKADEMÍSKRA STARFSMANNA - úthlutun haustönn 2018 Auglýst var eftir umsóknum um styrkveitingar með umsóknarfrest til 3. september 2018. Alls bárust sjóðnum 12 umsóknir: 7 frá hönnunar-

More information

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur Kynning í Dalskóla 6. desember 2018 Gautur Þorsteinsson, verkfræðingur Um útvarpsþjónustu Fyrsta útsending útvarpsdagskrár 1920 Útsendingar útvarps

More information

Staðlaráð Íslands. Ársskýrsla 2016

Staðlaráð Íslands. Ársskýrsla 2016 Staðlaráð Íslands Ársskýrsla 2016 Aðilar að Staðlaráði Íslands 2016 Admon ehf. Advania Alcoa Fjarðaál Arion banki hf. Arkitektafélag Íslands Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti Auðkenni ehf. Ábyrgar fiskveiðar

More information

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík Notkun merkis Veðurstofu Íslands Veðurstofa Íslands Bústaðavegur 9 150 Reykjavík +354 522 60 00 +354 522 60 01 vedur@vedur.is Maí 2009 2 Efnisyfirlit Merki 3 Litanotkun 5 Merki í fleti 6 Stærð merkisins

More information

A TI,DIOS (You Are God) œ œ. œ œ œ œ. œ. œ. œ. Dios, Dios, God, we ac -

A TI,DIOS (You Are God) œ œ. œ œ œ œ. œ. œ. œ. Dios, Dios, God, we ac - Keyboard ITRO South erican Dance (q = ca. 80) TI,DIOS ( re God)....... the Se - the.. m Bilingual Spanish nglish.. % % Text: Spanish: Rosa María Icaza, VI, 1999, Mexican erican ultural enter. rights reserved.

More information

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur CHEMISTRY The Central 9th Edition Hlutfallareikningur: AðA reikna út frá formúlum og efnajöfnum fnum Lavoisier: Massi varðveitist í efnahvörfum. : lýsa efnahvörfum. Efnajafna : Hvarfefni og myndefni: 2H

More information

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst 15. 18. ágúst 21. 25. ágúst 28. ág 1. sept. 15. skipulagsdagur 16. skipulagsdagur 17. Skipulagsdagur 18. skipulagsdagur

More information

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016 UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016 Hlynur Guðjónsson Aðalræðismaður og viðskiptafulltrúi Markaðurinn ECONOMICS The U.S. economy underperformed vs forecasts the 1 st quarter of

More information

A TI,DIOS (You Are God) INTRO South American Dance (q = ca. 80) Dm. œ œ. œ # œ œ œ œ. œ. œ. œ œ. j J œ. œ œ œ œ œ œ œ. ba - mos; you; All

A TI,DIOS (You Are God) INTRO South American Dance (q = ca. 80) Dm. œ œ. œ # œ œ œ œ. œ. œ. œ œ. j J œ. œ œ œ œ œ œ œ. ba - mos; you; All TI,DIOS ( re God) INTRO South erican Dance (q = ca 80) # %? Bilingual Spanish nglish? RFRIN: 1st time: ; reafter: Soprano/Melody F lto Tenor m claim ce - claim you; mos; you; Dios, Dios, God, J J Text:

More information

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2. Reykjavík, 15. maí 2017 R17050061 110 Borgarráð Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2. júní 2017 Fyrirhuguð er opinber

More information

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, júní 2014

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, júní 2014 EFLA Verkfræðistofa STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin 2004-2013 Reykjavík, júní 2014 2014, hf - Vinnslu efnis og frágang texta annaðist Kolbrún Reinholdsdóttir fyrir Verkfræðistofuna EFLU hf. ISSN ISBN

More information

Segamyndun í djúpum bláæðum ganglima

Segamyndun í djúpum bláæðum ganglima FRÆÐIGREINAR / HJARTA- OG ÆÐASJÚKDÓMAR Geir Karlsson 1 Pedro Riba 2 Ingvar Þóroddsson 3 Björn Guðbjörnsson 1 Frá 1 lyflækninga- og 2 röntgendeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, 3 Heilsugæslustöð Akureyrar.

More information

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012 Nr. 28/32 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012 2013/EES/28/07 frá 8. júní 2012 um framkvæmdarreglur vegna beitingar 16. gr.

More information

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið. Loftslagsbreytingar: Staða og hlutverk Íslands

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið. Loftslagsbreytingar: Staða og hlutverk Íslands Loftslagsbreytingar: Staða og hlutverk Íslands Hugi Ólafsson, maí 2013 Loftslagsbreytingar - vísindin Alþjóðlegar skuldbindingar Losun gróðurhúsalofttegunda frá Íslandi Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum Hvað

More information

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Eyþór Ívar Jónsson Forstöðumaður fyrir Rannsóknarmiðstöð um stjórnarhætti RANNSÓKNARMIÐSTÖÐ Í STJÓRNARHÁTTUM Rannsóknarmiðstöð í stjórnarháttum Rannsóknarmiðstöð um

More information

Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012

Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012 Vaasa Ostrobothnia 19-21.nóv. 2012 Hópurinn og ferðin Halla Steinólfsdóttir Dalabyggð Ingibjörg Valdimarsdóttir Akranesi Ólafur Sveinsson SSV The Ministry of Foreign Affairs of Finland (19.nóv.) The Regional

More information

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú- staðnám Bókalisti - Vorönn 2018-2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Heilbrigðisstofnun Vesturlands Heilbrigðisstofnun Vesturlands Á Umsjón með útgáfu/ hönnun/umbrot Rósa Mýrdal Ljósmyndir G. Bjarki Halldórsson h p://www.flickr.com/bjarkih/ h p://www.bjarkih.org/ og úr safni HVE Forsíðumynd G. Bjarki

More information

SSF. Laun og kjör félagsmanna. Febrúar 2013

SSF. Laun og kjör félagsmanna. Febrúar 2013 SSF Laun og kjör félagsmanna Febrúar 2013 Skýrsla þessi og innihald hennar er eingöngu til innanhússnota hjá því fyrirtæki, stofnun eða einstaklingi sem hana keypti. Öll opinber birting eða dreifing er

More information

SSF. Laun og kjör félagsmanna. Febrúar 2016

SSF. Laun og kjör félagsmanna. Febrúar 2016 SSF Laun og kjör félagsmanna Febrúar 2016 Skýrsla þessi og innihald hennar er eingöngu til innanhússnota hjá því fyrirtæki, stofnun eða einstaklingi sem hana keypti. Öll opinber birting eða dreifing er

More information

Ársskýrsla. Embættis landlæknis

Ársskýrsla. Embættis landlæknis Ársskýrsla Embættis landlæknis 2014 Ársskýrsla Embættis landlæknis 2014 Ársskýrsla Embættis landlæknis 2014 ISSN 1670-746X Útgefandi: Embætti landlæknis Barónsstíg 47 101 Reykjavík 2015 Ábyrgðarmaður:

More information

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini Verkefni til doktorsprófs í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands Nemandi: Álfheiður Haraldsdóttir Leiðbeinendur: Laufey

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 36 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 36 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 36

More information

ÓHAPPATÍÐNI Í BEYGJUM OG LANGHALLA. Staða rannsóknarverkefnis

ÓHAPPATÍÐNI Í BEYGJUM OG LANGHALLA. Staða rannsóknarverkefnis ÓHAPPATÍÐNI Í BEYGJUM OG LANGHALLA Staða rannsóknarverkefnis Beygjur á vegakerfinu = hætta? Umferðar- og skipulagssvið Línuhönnunar Haraldur Sigþórsson Þjónustudeild tækniþróun Vegagerðin Einar Pálsson

More information