ÍSM302F Íslenskt mál á 19. öld

Size: px
Start display at page:

Download "ÍSM302F Íslenskt mál á 19. öld"

Transcription

1 Háskóli Íslands Guðrún Þórhallsdóttir Íslensku- og menningardeild Haustmisseri 2013 ÍSM302F Íslenskt mál á 19. öld Umsjón Guðrún Þórhallsdóttir, dósent Aðsetur: Á305, sími , netfang Viðtalstími á haustmisseri: Föstud. kl Fyrirlestrar: Föstudaga kl í stofu 303 í Árnagarði Námskeiðslýsing Fjallað verður um íslenskt mál á 19. öld frá ýmsum hliðum, en m.a. frá sjónarhóli sögulegrar félagsmálfræði. Nemendur kynnast rannsóknaraðferðum á því fræðasviði og ólíkum heimildum um málið á 19. öld, bæði prentmáli og einkabréfum og öðrum sjálfsskrifum. Rannsóknir á málbreytingum og tilbrigðum á þessu tímabili verða kynntar og fjallað um tilurð íslenska málstaðalsins. Gert er ráð fyrir þátttöku gestafyrirlesara sem fjalla um ýmsar hliðar þessara mála. Nemendur fá þjálfun í að vinna með 19. aldar heimildir. Námsmat 1. Sex heimaverkefni sem dreifast á misserið: Vægi 30% 2. Lokaverkefni á ritgerðarformi: Vægi 70% Hæfniviðmið Að loknu þessu námskeiði á nemandi að hafa skýra yfirsýn yfir tilbrigði í íslensku máli á 19. öld. að þekkja fræðasviðið sögulega félagsmálfræði og aðferðir sem þar er beitt. að þekkja til rannsókna á íslensku máli á 19. öld. að geta unnið sjálfstætt rannsóknarverkefni sem nýtir málheimildir 19. aldar og gagnagrunna og önnur hjálpartæki. 1

2 Drög að kennsluáætlun 1. vika, 6. september GÞ: Kynning á námskeiðinu, kennsluáætlun, lesefni. Inngangur um þekkingu okkar á 19. aldar máli og götum í þekkingunni Inngangur um tilurð málstaðalsins Kynning á 19. aldar verkefninu og rannsóknargögnum Inngangur um hugsunarhátt og aðferðir sögulegrar félagsmálfræði 2. vika, 13. september: Bréfasafnið Fróðleikur um heimildagildi sendibréfa og annarra sjálfsskrifa Kynning á tilurð (söfnun bréfa) og úrvinnslu: Haraldur í kennslustofu Heimsókn á handritadeild Landsbókasafns: Halldóra Kristinsdóttir Nemendur taka einstaka bréfritara í fóstur. 1. heimaverkefni sem snýst um bréfin: Nemendur mynda bréf, slá inn textann, leita upplýsinga um bréfritara. Lesefni: The Handbook of Historical Sociolinguistics 2012 (grein eftir Elspaß, bls ). 3. vika, 20. september: Ráðstefna um innflytjendamál Ráðstefnan 4th Annual Workshop on Immigrant Languages in the Americas verður haldin við Háskóla Íslands dagana september, sjá dagskrá á slóðinni Í stað þess að sækja venjulega kennslu fer allur hópurinn að hlusta á heiðursfyrirlesarann Mariu Polinsky föstud. 20. sept. kl , en þess utan sækja nemendur fyrirlestra að vild. Sérstaklega er bent á fyrirlestra um vesturíslensku en annað efni getur auðvitað líka verið lærdómsríkt fyrir þá sem fást við íslenska málsögu þessa tímabils. Nemendur skila 1. heimaverkefni: uppskrifuðum texta bréfa og æviágripi bréfritara. 2. heimaverkefni: Skýrsla (um 4 bls.) um tvo valfyrirlestra (aðra en fyrirlestur Polinsky). 4. vika, 27. september: Söguleg félagsmálfræði Wim Vandenbussche, Vrije Universiteit Brussel Fróðleikur um fræðasviðið og rannsóknirnar Dæmi úr erlendum rannsóknum Nemendur skila 2. heimaverkefni. 2

3 5. vika, 4. október: Heimur handritaðs efnis og málviðhorf Davíð Ólafsson: Heimur handritaðs efnis á 19. öld og samspil hans við menntun og prentsögu þess tíma. Lesefni: Davíð Ólafsson 2012, Davíð Ólafsson og Sigurður Gylfi Magnússon Heimir Freyr Viðarsson: Málviðhorf og -dómar á 19. öld: Fegurð, forneskja, fals. Lesefni: Guðmundur Hálfdanarson 2005, Kjartan G. Ottósson 1990 (einkum kafli), The Handbook of Historical Sociolinguistics 2012 (greinar eftir Langer og Nesse, bls , og Milroy, bls ). Til hliðsjónar: Leerssen vika, 11. október: Sagnfræðiheimsókn og tímaritasafn Margrét Gunnarsdóttir: Upphaf 19. aldar; Ingibjörg Einarsdóttir. Lesefni: Nanna Ólafsdóttir 1961 (kaflar sem snerta málfar), Glenthøj 2012: , Baldur Jónsson Ásta Svavarsdóttir: Gagnagrunnur tímaritaefnis. 7. vika: Verkefnavika 8. vika, 25. október: Dæmi úr íslenskum rannsóknum Veturliði Óskarsson Orðaforðinn, tökuorð 3. heimaverkefni: Nemendur segja frá tökuorðum sem fundist hafa í textum þeirra og skila skriflegu yfirliti. 9. vika, 1. nóvember: Dæmi úr íslenskum rannsóknum Jóhannes B. Sigtryggsson: Ævisaga Jóns Steingrímssonar. Hljóðsaga og saga stafsetningar á 19. öld. Meiri hljóðsaga: Guðrún Þórhallsdóttir 4. heimaverkefni: Nemendur segja frá hljóðsögulegum atriðum og stafsetningaratriðum sem fundist hafa í textum þeirra og skila skriflegu yfirliti. 3

4 10. vika, 8. nóvember: Dæmi úr íslenskum rannsóknum Beygingarsaga: Guðrún Þórhallsdóttir og e.t.v. fleiri 5. heimaverkefni: Nemendur segja frá beygingarlegum atriðum sem fundist hafa í textum þeirra og skila skriflegu yfirliti. 11. vika, 15. nóvember: Dæmi úr íslenskum rannsóknum Setningafræði: Eiríkur Rögnvaldsson Notkun málfræðilegra kynja: Guðrún Þórhallsdóttir 6. heimaverkefni: Nemendur segja frá setningafræðilegum atriðum sem fundist hafa í textum þeirra og skila skriflegu yfirliti. 12. vika, 22. nóvember: Dæmi úr íslenskum rannsóknum Alda Möller? Atli Jóhannsson? Ásta Svavarsdóttir: Orðaforðinn á síðari hluta 19. aldar 13. vika, 29. nóvember: Nemendur segja frá verkefnum sínum Skiladagur ritgerðar: Síðasti prófdagur, 17. desember. 4

5 Ritaskrá Vísað verður á viðbótarlesefni eftir því sem líður á misserið. Margt af lesefninu verður frátekið í hillu merktri námskeiðinu á Námsbókasafni í Þjóðarbókhlöðu. Fyrir utan þennan lista er nemendum bent á ítarlegri ritaskrá á heimasíðu verkefnisins Málbreytingar og tilbrigði í íslensku máli á 19. öld, sjá slóðina Baldur Jónsson (ritstj.) Þjóð og tunga: Ritgerðir og ræður frá tímum sjálfstæðisbaráttunnar, Baldur Jónsson valdi efnið og bjó til prentunar. Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag. Davíð Ólafsson Vernacular Literacy Practices in Nineteenth-Century Icelandic Scribal Culture. Í Edlund, Ann-Catrine (ritstj.): Att läsa och att skriva: Två vågor av vardagligt skriftbruk i Norden (Nordliga studier 3.) Umeå: Umeå Universitet og Kungl. Skytteanska Samfundet. Bls Davíð Ólafsson og Sigurður Gylfi Magnússon Minor Knowledge: Microhistory, Scribal Communities, and the Importance of Institutional Structures. Quaderni Storici 140 / a.xlvii, n.2: Glenthøj, Rasmus Skilsmissen: Dansk og norsk identitet för og efter Odense kafli í 4. hluta ritsins: Sproget og dets nationale betydning, bls Guðmundur Hálfdanarson From Linguistic Patriotism to Cultural Nationalism: Language and Identity in Iceland. Í Ann Katherine Isaacs (ritstj.): Languages and Identities in Historical Perspective, bls Clioh s Workshop III X. Edizioni Plus - Università di Pisa, Pisa. [URL: Halfdanarson.pdf] Hernandez-Campoy, Juan Manuel og Juan Manilo Conde Silvestre (ritstj.) The Handbook of Historical Sociolinguistics. Malden: John Wiley. Jóhannes B. Sigtryggsson Málið á Ævisögu Jóns Steingrímssonar. Reykjavík: Hugvísindastofnun. Jón Magnússon Grammatica Islandica/Íslenzk málfræði. Jón Axel Harðarson gaf út. Reykjavík: Málvísindastofnun. Kjartan G. Ottósson Íslensk málhreinsun: Sögulegt yfirlit. Rit Íslenskrar málnefndar 6. Íslensk málnefnd, Reykjavík. [Einkum kafli.] Leerssen, Joep National Thought in Europe: A Cultural History. Amsterdam: Amsterdam University Press. [URL: n_europe.pdf] Marshall, Jonathan Language Change and Sociolinguistics: Rethinking Social Networks. Houndmills: Palgrave Macmillan. Nanna Ólafsdóttir Baldvin Einarsson og þjóðmálastarf hans. Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag. Nevalainen, Terttu o.fl. (ritstj.) The Dynamics of Linguistic Variation: Corpus Evidence on English Past and Present. Amsterdam/Philadelphia: John Benjamins. Nevalainen, Terttu og Helena Raumolin-Brunberg Historical Sociolinguistics: Language Change in Tudor and Stuart England. London: Longman. 5

6 Romaine, Suzanne Socio-historical Linguistics: Its Status and Methodology. Cambridge og New York: Cambridge University Press. Sigurður Líndal (ritstj.). Saga Íslands, samin að tilhlutan Þjóðhátíðarnefndar Íslands Reykjavík: Bókmenntafélagið. 9. og 10. bindi. 6

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson Ritstuldarvarnir Sigurður Jónsson sigjons@hi.is Aðgangur að Turnitin 1. Beint í Turnitin á www.turnitin.com 2. Gegnum Moodle-námskeið Kennarar og nemendur halda sig í Moodleumhverfinu Fá frumleikaskýrslu

More information

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010 Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra

More information

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst 15. 18. ágúst 21. 25. ágúst 28. ág 1. sept. 15. skipulagsdagur 16. skipulagsdagur 17. Skipulagsdagur 18. skipulagsdagur

More information

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ / 1004720-1004720-3-ABC 2.1.2018 09::16 Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær»»» Reykjavík/HÍ 06:42 06:44 06:45 06:47 06:51 06:52 06: 07:17 07:18 07:22 07:28 07:29 07:31 07:32 07:34 07:36 07:38

More information

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú fjarnám Bókalisti vorönn 2019 2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66 Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66.A.20(b) privileges The holder og an aircraft maintenance licence may not exercise its privileges unless: 1. In compliance

More information

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ný tilskipun um persónuverndarlög UT Messa SKÝ, 9. febrúar 2012 Hörður Helgi Helgason Um fyrirlesara 1999 2000-03 2003-06 2006- Héraðsdómslögmaður Persónuvernd Ráðgjafi, evrópsk persónuv.lög LM lögmenn -> Landslög munið #utmessan Boligen

More information

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú- staðnám Bókalisti - Vorönn 2018-2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vor 2017 Enska 8. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

More information

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2. Reykjavík, 15. maí 2017 R17050061 110 Borgarráð Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2. júní 2017 Fyrirhuguð er opinber

More information

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND INDEX I. Regional Partnerships Official Partners of the OPEN DAYS 2011 East Iceland... 3 Austurlands... 5 2 I. Regional

More information

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Samanburður vindmæla Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Haustþing Veðurfræðifélagsins 2011 Tegundir vindmæla Til eru margar mismunandi gerðir vindmæla sem byggja á mismunandi

More information

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu? Upphaf mælinga í uppsjávarskipum Sigurjón Arason Yfirverkfræðingur Matís ohf. og Prófessor, Háskóli Íslands Dr. Magnea G. Karlsdóttir; Fagstjóri, Matís ohf. Ásbjörn Jónsson; Verkefnastjóri, Matís ohf Magnús

More information

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Ari Ólafsson dósent í tilraunaeðlisfræði Eðlisfræðiskor HÍ og Raunvísindastofnun Háskólans Tilraunahúsið p.1/18 Sýnishorn af markmiðum ríkisvalds í menntamálum

More information

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu Reykjavík, 20. mars 2018 R17050148 1312 Borgarráð Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu Á fundi borgarráðs þann 18. júní 2015 var samþykkt að

More information

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum Raddir fjölbreyttra kennarahópa Sólveig Karvelsdóttir, lektor, HÍ Hafdís Guðjónsdóttir, dósent, HÍ Rannsóknin er hluti af tveimur rannsóknum Fjölbreyttir kennarahópar

More information

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR Ingvar Örn Ingvarsson Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar Samgöngufundur á Norðurlandi, 19. nóvember 2015 Meginstoðir stefnu og lykilárangursþættir

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vor 2017 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

More information

Námsflokkar Hæfniviðmið Kennsluhættir Námsmat Getur fundið lykilupplýsingar í. Lesskilningur æfður uppúr textum úr stuttum texta með nokkuð ríkulegum

Námsflokkar Hæfniviðmið Kennsluhættir Námsmat Getur fundið lykilupplýsingar í. Lesskilningur æfður uppúr textum úr stuttum texta með nokkuð ríkulegum Bekkur: 8.bekkur Námsgrein: Enska Kennarar: Helga Lára Bæringsdóttir og Guðmundur Ásgeir Sveinsson Tímafjöldi: 4 Námsgögn: Lykilhæfni: Námsgreinin kemur inn á alla þætti lykilhæfni sem unnið er út frá

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vorönn 2018 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI

More information

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila desember 2016 VIÐMIÐ TEGUND FYRIRTÆKIS

More information

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október.

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október. STARFSÞRÓUNARSJÓÐUR AKADEMÍSKRA STARFSMANNA - úthlutun haustönn 2018 Auglýst var eftir umsóknum um styrkveitingar með umsóknarfrest til 3. september 2018. Alls bárust sjóðnum 12 umsóknir: 7 frá hönnunar-

More information

Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar

Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar Hanna Ragnarsdóttir dósent Menntavísindasviði HÍ Menntakvika 22. okt. 2010 1 Skipulag erindis Alþjóðlega rannsóknaverkefnið Diverse Teachers for Diverse

More information

Ég vil læra íslensku

Ég vil læra íslensku Ég vil læra íslensku 16 Föt Föt Évlí - 16 föt 1 hlusta Generated by Foxit PDF Creator Foxit Software benda lita teikna klippa líma strákur stelpa ekki stelpa/ekki strákur hugsa Évlí - 16 föt 2 hlusta íslenskur

More information

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Morgunverðarfundur Ferðamálastofu Grand hótel, Reykjavík 14. apríl 2011 Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Dr. Edward H. Huijbens Forstöðumaður /

More information

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós XML-þjónustan veitir aðgang að nýjum norðurljósagögnum Veðurstofunnar sem birt eru á www.vedur.is. Slóð XML-þjónustunnar er http://xmlweather.vedur.is/aurora?op=xml&type=index

More information

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software. Heimildaskrá Ritaðar heimildir Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software. Bændasamtök Íslands (2005). Hagtölur

More information

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR KV 2018-3 KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR Greining á mögulegum eldisuppruna 12 laxa sem veiddust í tveimur ám á Vestfjörðum árið 2017 Analysis of 12 salmon caught in two rivers in the Icelandic Westfjords 2017

More information

Leiðbeinandi á vinnustað

Leiðbeinandi á vinnustað Work Mentor Leiðbeinandi á vinnustað Leonardo da Vinci, Transfer of Innovation verkefni sem VMA sótti um að stýra. Kynning maí 2011. Jóhannes Árnason 1 Work Mentor Leonardo da Vinci Transfer of Innovation

More information

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar Þórólfur Guðnason yfirlæknir Sóttvarnalæknir, Embætti landlæknis Nóvember 2014 Gastegundir frá eldgosum >95% H 2 O, CO 2 SO 2

More information

MALAYSIA AIRLINES - MH 1 Monday, 17 th of MAY: LONDON - KUALA LUMPUR (lent í Kuala Lumpur kl 17:30 þriðjudaginn 18. maí að staðartíma)

MALAYSIA AIRLINES - MH 1 Monday, 17 th of MAY: LONDON - KUALA LUMPUR (lent í Kuala Lumpur kl 17:30 þriðjudaginn 18. maí að staðartíma) 12. maí, 2004 bls. 1 Dagskrá námsferðar Rafmagns- og tölvuverkfræðinema vorið 2004 til Kuala Lumpur og Singapore (Program for a technical study tour of students in Electrical and Computer Engineering,

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr. 54 8. árgangur

More information

Námsáætlanir haustönn 2010

Námsáætlanir haustönn 2010 ALÞ102... 3 ALÞ302... 4 BÓK113... 6 BÓK213... 7 BÓK313... 8 DAN102... 9 DAN212... 10 EÐL103... 11 EFN103... 12 EFN303... 13 ENS102... 14 ENS212... 15 ENS403... 17 ENS403... 19 FÉL303... 20 FJÁ102... 22

More information

Kennsluáætlun í íslensku Haust 2015 Íslenska 9.bekkur

Kennsluáætlun í íslensku Haust 2015 Íslenska 9.bekkur Kennsluáætlun í íslensku Haust 2015 Íslenska 9.bekkur Tímar á viku: 6 Kennari: Tinna S. Hallgrímsdóttir Um markmið og áfangalýsingu vísast í skólanámskrá og aðalnámskrá grunnskóla. Vika nr. mánaðardagar

More information

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands Yfirlit erindis Meginmarkmið og bakgrunnur Nokkrar skilgreiningar Rannsóknaraðferðir

More information

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Könnunarverkefnið PÓSTUR Könnunarverkefnið PÓSTUR Þáttakenndur í verkefninu UM PÓST Rauði hópur Vor 2010 Börn fædd 2005 Hópstjóri: Tatjana Lind Jónsson Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina

More information

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be Stefnumótun tun Rf Hlutverk (Mission) Why we exist Gildi (Core values) What we believe in Framtíðarsýn (Vision) What we want to be Stefna (Strategy) Our Game plan Stefnumiðað árangursmat Balanced Scorecard

More information

International conference University of Iceland September 2018

International conference University of Iceland September 2018 International conference University of Iceland 27 29 September 2018 Alþjóðleg ráðstefna Háskóla Íslands 27. 29. september 2018 Democratic Constitutional Design: The Future of Public Engagement Lýðræðisleg

More information

Egilsstaðaskóli Kennsluáætlun vor 2017

Egilsstaðaskóli Kennsluáætlun vor 2017 Egilsstaðaskóli Kennsluáætlun vor 2017 Námsgrein: Enska Árgangur: 8.bekkur Markmið/Námslýsing: Markmið/Námslýsing: Í ensku er lögð áhersla á að nemendur öðlist góða almenna færni í ensku og geti nýtt tungumálið

More information

Val í bekk Sjálandsskóla

Val í bekk Sjálandsskóla al í 8. - 10. bekk Sjálandsskóla alfög í 8.-10. bekk Sjálandsskóla skólaárið 2013-2014 eru kennd á námskeiðum. Hvert námskeið er tvær stundir á viku í 8-9 vikur. Hver nemandi er í þrem valnámskeiðum í

More information

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011 Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011 I GENERAL INFORMATION ABOUT THE SCHOOL 1. Describe the school and its surroundings very

More information

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012 Nr. 28/32 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012 2013/EES/28/07 frá 8. júní 2012 um framkvæmdarreglur vegna beitingar 16. gr.

More information

3 Bjarki Már Viðarsson 12 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar NT 1:53,54. 1 Óskar Rafael Karlsson 11 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar 1:51,58 1:47,33

3 Bjarki Már Viðarsson 12 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar NT 1:53,54. 1 Óskar Rafael Karlsson 11 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar 1:51,58 1:47,33 Iceland Swim Fed. Champ. Meet Hy-Tek's MEET MANAGER 7:48 PM 5.12.2003 Page 1 Grein 1 Strákar 11-12 66 sc Metrar m Fjórsund 1 Bjarki Már Viðarsson 12 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar NT 1:12,59 2 Óskar Rafael

More information

málfregnir Jóhannes B. Sigtryggsson Yfirlit yfir notkun strika í íslensku

málfregnir Jóhannes B. Sigtryggsson Yfirlit yfir notkun strika í íslensku l málfregnir Jóhannes B. Sigtryggsson Yfirlit yfir notkun strika í íslensku 1 Inngangur Í þessari grein er fjallað um fjölbreytilega notkun strika í íslenskri stafsetningu. 1 Strik eru gagnleg og oft vannýtt.

More information

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn - LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM Schengen ráðstefna 6. október 2011 - Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn - Áherslur - Lögreglan á Suðurnesjum - Framkvæmd landamæraeftirlits - Umhverfið - Álag á Ísland

More information

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur? Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur? Málþing um byggðamál og svæðasamvinnu 14. mars 2014 Stefanía Traustadóttir Heimsókn til Norðurbotns (Oulu) apríl 2012 Þátttakendur: Ragnheiður

More information

Heimspeki, Hagfræði og Stjórnmálafræði (HHS) (Staðnám og fjarnám) Námskrá fyrir nám til BA gráðu

Heimspeki, Hagfræði og Stjórnmálafræði (HHS) (Staðnám og fjarnám) Námskrá fyrir nám til BA gráðu Heimspeki, Hagfræði og Stjórnmálafræði (HHS) (Staðnám og fjarnám) Námskrá fyrir nám til BA gráðu Nafn námskrár: HHS: BA nám í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði Tengiliður: Sviðsstjóri félagsvísindasviðs

More information

Miðlun og Almannatengsl. Námskrá fyrir nám til BA gráðu

Miðlun og Almannatengsl. Námskrá fyrir nám til BA gráðu Miðlun og Almannatengsl Námskrá fyrir nám til BA gráðu Nafn námskrár: BA nám í miðlun og almannatengslum Tengiliður: Sviðsstjóri félagsvísindasviðs og umsjónarmaður staðnáms og fjarnáms Lengd náms : átta

More information

Valgreinar í 6. bekk

Valgreinar í 6. bekk Valgreinar í 6. bekk 2012-2013 Nemendur í II-deildum geta valið 3-9 tíma á viku úr eftirtöldum valgreinum. 6 tíma valgreinar verða líklega á mánudags-, miðvikudags- og föstudagsmorgnum kl. 8:10-9:35 en

More information

Heimildir. Boyer, W. (2008). Girl to girl violence: The voice of victims. Childhood Education, 84(6) Proquest Central, bls

Heimildir. Boyer, W. (2008). Girl to girl violence: The voice of victims. Childhood Education, 84(6) Proquest Central, bls Heimildir Allen, K. P. (2010). A bullying intervention system: Reducing risk and creating support for aggressive students. Preventing School Failure, 54(3), 199 209. Almar Miðvík Halldórsson. (2011). Einelti

More information

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis ANNUAL SAFETY REVIEW 2012 Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis Flugmálastjórn Íslands: Annual Safety Review 2012 Útgefandi: Flugmálastjórn Íslands Skógarhlíð 12 105 Reykjavík

More information

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs? Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson Hvernig getur málefni sem ekki er skilgreint sem námsgrein í grunnskóla eða námssvið

More information

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003 Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003 Jón Viðar Jónmundsson 1 og Emma Eyþórsdóttir 2 1 Bændasamtökum Íslands 2 Rannsóknarstofnun landbúnaðarins/lbh á Hvanneyri Inngangur Fyrsta

More information

Nýtt íslenskt-enskt grófþýðingarkerfi frá Máltæknisetri

Nýtt íslenskt-enskt grófþýðingarkerfi frá Máltæknisetri Nýtt íslenskt-enskt grófþýðingarkerfi frá Máltæknisetri Inngangur Máltækni er rannsóknar- og þróunarsvið sem hefur það að markmiði að smíða kerfi sem geta unnið með og skilið náttúruleg tungumál og stuðlað

More information

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Fóðurrannsóknir og hagnýting Fóðurrannsóknir og hagnýting Uppskeruhátíð rannsókna Gunnar Örn Kristjánsson Strandbúnaður 2018, Grand Hótel Reykjavík, 19.-20. mars. Grundvöllur fóðurgerðar Þarfir hjá eldisfisk Efnaþarfir til vaxtar

More information

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir Sérfræðingur í persónurétti Yfirlit Stóra myndin Skyldur GDPR Aðlögunarferli Áskoranir og praktísk ráð 2 3 Yfirlit: Hvað er GDPR?» GDPR

More information

Námsáætlanir vorönn 2011

Námsáætlanir vorönn 2011 Námsáætlanir vorönn 2011 ALÞ203... 3 BÓK113... 4 BÓK201... 5 BÓK313... 6 DAN202... 7 DAN212... 8 EÐL203... 9 EFN203... 10 EFN213... 11 EFN313... 12 ENS202... 13 ENS303... 15 ENS403... 17 ENS453... 19 ENS603...

More information

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile HUGPRÓ Betware QA & Agile 26.02.2010 Head Quarters Betware Reykjavík Betware DK Copenhagen Denmark Betware Solutions CA Kamloops, BC Betware Madrid Spain Certus Odense Denmark Betware Sp. z o.o. Warsaw

More information

Könnunarverkefnið. Ljón. Þáttakenndur í Ljónaverkefninu. Rauði hópur. Haust 2009 Börn fædd 2005

Könnunarverkefnið. Ljón. Þáttakenndur í Ljónaverkefninu. Rauði hópur. Haust 2009 Börn fædd 2005 Könnunarverkefnið Ljón Þáttakenndur í Ljónaverkefninu Rauði hópur Haust 2009 Börn fædd 2005 Hópstjóri: Tatjana Lind Jónsson Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina

More information

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Áhrif lofthita á raforkunotkun Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Júlí 2017 Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Orkustofnun Júlí 2017 Útgefandi: Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík Sími: 569 6000, Fax, 568

More information

Íslenska málfræðifélagið og Málvísindastofnun Háskóla Íslands. 32. Rask-ráðstefnan. um íslenskt mál og almenna málfræði

Íslenska málfræðifélagið og Málvísindastofnun Háskóla Íslands. 32. Rask-ráðstefnan. um íslenskt mál og almenna málfræði Íslenska málfræðifélagið og Málvísindastofnun Háskóla Íslands 32. Rask-ráðstefnan um íslenskt mál og almenna málfræði Fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins laugardaginn 27. janúar 2018 Ráðstefnan er helguð

More information

Ferðamáladeild Háskólans á Hólum

Ferðamáladeild Háskólans á Hólum HÁSKÓLINN Á HÓLUM Ferðamáladeild Háskólans á Hólum Ársskýrsla 2016 Ábyrgðarmaður: Laufey Haraldsdóttir Efni Nám og kennsla... 2 Ný námsleið við deildina... 2 Mannauður... 3 Stjórnun... 4 Rannsóknir...

More information

1. tbl. 32. árgangur Málgagn móðurmálskennara

1. tbl. 32. árgangur Málgagn móðurmálskennara Skíma 1. tbl. 32. árgangur 2009 Málgagn móðurmálskennara MIÐALDA- BÓKMENNTIR FYRIR NÚTÍMAFÓLK DYNAMO REYKJAVÍK Hér er í máli og myndum fjallað um íslenskar bókmenntir frá landnámi til siðaskipta á nýstárlegan

More information

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma Gylfi Magnússon Viðskiptafræðideild Ritstjóri Ingjaldur Hannibalsson Rannsóknir í félagsvísindum XIII. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2012 Reykjavík:

More information

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 1 af 180 ALÞ 103 Áfangi: ALÞ103 Einingar 3 Hæfniþrep 2 Vorönn 2015 Áfangalýsing Kennarar áfangans: Eiríkur Kolbeinn Björnsson (eirikur@verslo.is) Jón Ingvar

More information

Handbók um gerð og frágang meistaraprófsritgerða

Handbók um gerð og frágang meistaraprófsritgerða Handbók um gerð og frágang meistaraprófsritgerða Háskólinn á Hólum 2010 Inngangur Þessi handbók er nauðsynlegur leiðarvísir um vinnu við lokaverkefni til meistaragráðu við Háskólann á Hólum. Nemendur,

More information

Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands

Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands ÞÓRA BJÖRK HJARTARDÓTTIR Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands 1. Fjöldi erlendra stúdenta Á liðnum áratug hefur erlendum stúdentum fjölgað gríðarlega við Háskóla Íslands. Haustið 2000 voru skráðir

More information

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013 Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013 Svíþjóð - stjórnsýslan Þrjú formleg stjórnsýslustig Sveitarfélög, 290 talsins (Local level) Lén, 20 talsins (Regional level) Landsstjórn, 349 þingmenn (National

More information

Námskrá grunnnáms til BA gráðu í félagsvísindum og til BS gráðu í viðskipalögfræði

Námskrá grunnnáms til BA gráðu í félagsvísindum og til BS gráðu í viðskipalögfræði Námskrá grunnnáms til BA gráðu í félagsvísindum og til BS gráðu í viðskipalögfræði Gildir skólaárið 2018 2019 BS viðskiptalögfræði BS viðskiptalögfræði með vinnu BA miðlun og almannatengsl (MoA) BA heimspeki,

More information

1. ár Haust. í félagsvísindum. Félagsvísindatorg. Iðnbylting og hnattvæðing. Saga sálfræðinnar. Vinnulag í hug- og félagsvísindum

1. ár Haust. í félagsvísindum. Félagsvísindatorg. Iðnbylting og hnattvæðing. Saga sálfræðinnar. Vinnulag í hug- og félagsvísindum 10 11 Hug- og félagsvísindasvið Félagsvísindadeild Fjölmiðlafræði (B.A.) - Nútímafræði (B.A.) - Samfélags- og hagþróunarfræði (B. A.) - Sálfræði (B. A.) - Þjóðfélagsfræði (B. A.) Fjölmiðlafræði Fjölmiðlafræðin

More information

Innihaldsyvirlit. til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor. seinast dagført 15. aug. 2017

Innihaldsyvirlit. til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor. seinast dagført 15. aug. 2017 Innihaldsyvirlit til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor seinast dagført 15. aug. 2017 Innihaldsyvirlit...1 Upprættan av kundum við INDIVID...2 Allar fyritøkur og persónar, ið hava føroyskt A-,

More information

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun bls. 1 af 143 ALÞ203 Áfangi ALÞ203 Einingar 3 áfangalýsing Kennarar áfangans: Jón Ingvar Kjaran (jon@verslo.is) Námsefni: 1. Richard E. Gesteland: Cross Cultural Business Behavior. Copenhagen Business

More information

Stofnun árna magnússonar 2014

Stofnun árna magnússonar 2014 Stofnun árna magnússonar 2014 í íslenskum fræðum Mynd á forsíðu Flestar hosur eða sokkar eru prjónaðir með því sem ýmist hefur verið kallað brugðningar eða stroffprjón. Íðorðanefnd um hannyrðir vill taka

More information

Verkefnatengt nám. Hentar lögfræði þér? Starfsvettvangur lögfræðinga

Verkefnatengt nám. Hentar lögfræði þér? Starfsvettvangur lögfræðinga Lögfræði Verkefnatengt nám Innan Háskólans í Reykjavík hefur verið lögð áhersla á verkefnatengt laganám sem miðar að því að auka virkni nemenda í námi og gera þá betur í stakk búna til að takast á við

More information

Rýni 2018 Singapúr - Bali. 22. september 07. október 2018 Dagskrá

Rýni 2018 Singapúr - Bali. 22. september 07. október 2018 Dagskrá 25. júní 2018 Rýni 2018 Singapúr - Bali 22. september 07. október 2018 Dagskrá Kæru Rýnisfarar. Undirbúningur 19 Rýnisferðarinnar er vel á veg kominn. Við erum 183 sem förum til Singapúr þar af fara siðan

More information

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur CHEMISTRY The Central 9th Edition Hlutfallareikningur: AðA reikna út frá formúlum og efnajöfnum fnum Lavoisier: Massi varðveitist í efnahvörfum. : lýsa efnahvörfum. Efnajafna : Hvarfefni og myndefni: 2H

More information

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur Kynning í Dalskóla 6. desember 2018 Gautur Þorsteinsson, verkfræðingur Um útvarpsþjónustu Fyrsta útsending útvarpsdagskrár 1920 Útsendingar útvarps

More information

GARÐASKÓLI NÁMSÁÆTLUN Í ENSKU, 10.BEKKUR ENSKA 1023

GARÐASKÓLI NÁMSÁÆTLUN Í ENSKU, 10.BEKKUR ENSKA 1023 Lýsing á námi og kennslu í Garðaskóla er sett fram af kennurum til að koma á framfæri til nemenda markmiðum með þeim verkefnum sem unnin eru í skólanum. miðast við kröfur Aðalnámskrár grunnskóla. Hér er

More information

Ársskýrsla Hrafnseyri

Ársskýrsla Hrafnseyri Ársskýrsla 2015 Hrafnseyri Vetrarstarf Í byrjun febrúar var haldinn fundur með nokkrum fulltrúum Háskóla Íslands, þeim Daða Má Kristóferssyni, forseta Félagsvísindasviðs, Ástráði Eysteinssyni þáverandi

More information

Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar Frambjóðendur. Multicultural Council of Reykjavik Candidates

Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar Frambjóðendur. Multicultural Council of Reykjavik Candidates Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar Frambjóðendur Multicultural Council of Reykjavik Candidates Aleksandra Chlipala Hversu lengi búið á Íslandi: Have been a resident of Iceland: Pólsk Polish aleksandrachlipala@gmail.com

More information

Stjórnarbylting á skólasviðinu

Stjórnarbylting á skólasviðinu Menntavísindasvið Háskóla Íslands Grein birt 31. desember 2010 Eggert Lárusson og Meyvant Þórólfsson Stjórnarbylting á skólasviðinu Um kennslufræði Ögmundar Sigurðssonar Um 1890 skrifaði Ögmundur Sigurðsson,

More information

10. árg. 3. tbl. Desember 1996

10. árg. 3. tbl. Desember 1996 10. árg. 3. tbl. Desember 1996 Evrópustaðall fyrir lýsi búinn til á Rf Guðjón Atli Auðunsson, sérfræðingur á Rf, er höfundur staðals fyrir þorskalýsi sem nú er viðurkenndur um alla Evrópu og birtist í

More information

Aðalnámskrá leikskóla. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. (2011). Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið.

Aðalnámskrá leikskóla. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. (2011). Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið. Heimildaskrá Aðalnámskrá leikskóla. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. (2011). Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið. Ásgarður. (á.á.). Saga skólans. Sótt þann 25.

More information

SMIÐJUR Í NORÐLINGASKÓLA Samþætt nám í list- og verkgreinum, náttúrufræði og samfélagsgreinum í bekk

SMIÐJUR Í NORÐLINGASKÓLA Samþætt nám í list- og verkgreinum, náttúrufræði og samfélagsgreinum í bekk Ingvar Sigurgeirsson Ágúst Ólason Sif Vígþórsdóttir Áfangaskýrsla um þróunarverkefnið SMIÐJUR Í NORÐLINGASKÓLA Samþætt nám í list- og verkgreinum, náttúrufræði og samfélagsgreinum í 5. 10. bekk Efnisyfirlit

More information

Nr. 63/1846 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR. (ESB) nr. 1035/2011.

Nr. 63/1846 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR. (ESB) nr. 1035/2011. Nr. 63/1846 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 1029/2014 2015/EES/63/72 frá 26. september 2014 um breytingu á reglugerð (ESB) nr.

More information

Íþróttakennara- og íþróttafræðinám á Laugarvatni fyrr og nú

Íþróttakennara- og íþróttafræðinám á Laugarvatni fyrr og nú Uppeldi og menntun 21. árgangur 2. hefti 2012 SIGURBJÖRN ÁRNI ARNGRÍMSSON MENNTAVÍSINDASVIÐI HÁSKÓLA ÍSLANDS Íþróttakennara- og íþróttafræðinám á Laugarvatni fyrr og nú Íþróttakennaranám á Íslandi stendur

More information

Námsáætlanir vorönn 2010 ALÞ 203 Námsáætlun. Ljósrit frá kennara um EES-samninginn, gjaldmiðlasamstarf, Rúmeníu og Búlgaríu.

Námsáætlanir vorönn 2010 ALÞ 203 Námsáætlun. Ljósrit frá kennara um EES-samninginn, gjaldmiðlasamstarf, Rúmeníu og Búlgaríu. Kennari: Jón Ingvar Kjaran Námsáætlanir vorönn 2010 ALÞ 203 Námsáætlun Bækur: Kennarar við VÍ: Leshefti fyrir ALÞ102. Reykjavík, VÍ 2009. (Sama og á haustönn) Kennarar við VÍ: Leshefti fyrir ALÞ203. Reykjavík,

More information

LEIÐARVÍSIR UM ÞÁTTTÖKUNÁM (Service Learning)

LEIÐARVÍSIR UM ÞÁTTTÖKUNÁM (Service Learning) LEIÐARVÍSIR UM ÞÁTTTÖKUNÁM (Service Learning) Frásagnir úr námsferð fræðslustjóra með skólastjórum í Reykjavík, starfsmönnum Fræðslumiðstöðvar og fulltrúum úr fræðsluráði á ráðstefnu og í skólaheimsóknir

More information

Agnes Hólm Gunnarsdóttir og Helgi Þór Ingason (2007). Afburða árangur. Háskóli Íslands: Háskólaútgáfan

Agnes Hólm Gunnarsdóttir og Helgi Þór Ingason (2007). Afburða árangur. Háskóli Íslands: Háskólaútgáfan 6 Heimildaskrá 6.1 Ritaðar heimildir Agnes Hólm Gunnarsdóttir og Helgi Þór Ingason (2007). Afburða árangur. Háskóli Íslands: Háskólaútgáfan Björn Bergsson (2002). Hvernig veit ég að ég veit. Reykjavík:

More information

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki NÍ-11001 Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla 2010 Borgþór Magnússon Unnið fyrir Landsvirkjun Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla 2010 Borgþór Magnússon Unnið fyrir Landsvirkjun

More information

YFIRLIT ÁRSINS 2016 FLUGSVIÐ

YFIRLIT ÁRSINS 2016 FLUGSVIÐ YFIRLIT ÁRSINS 216 FLUGSVIÐ Efnisyfirlit TILKYNNINGAR UM ATVIK ALVARLEG FLUGATVIK FLUGSLYS... 3 TEKIÐ TIL RANNSÓKNAR Á ÁRINU... 4 RANNSÓKNIR SEM LOKIÐ VAR ÁRINU... 5 NEFNDARFUNDIR... 6 TILLÖGUR Í ÖRYGGISÁTT...

More information

Valgreinar og samvalsgreinar

Valgreinar og samvalsgreinar Valgreinar og samvalsgreinar Skólaárið 2015-2016 9. og 10. bekkur Kennslulýsingar Námsgreinar í 9. og 10. bekk skiptast í kjarna sem er 29 kennslustundir á viku og valgreinar sem eru 8 kennslustundir á

More information

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. í sálfræði 103 á vorönn 2008 um viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. Rannsóknin á að gera grein fyrir afstöðu nemenda við Menntaskólanum á Egilsstöðum til nýgerða breytinga á stoðtímakerfi

More information

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Stóra myndin Uppbygging þekkingarsamfélags Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Bakgrunnur Viðskiptaráð Íslands 1 Yfirlit 1. Hvað eru þekkingarkjarnar? 2. Hvað

More information

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa Efnisyfirlit Þróun félagsauðs í grannríkjunum Bandaríkin Skandinavía Meginland Evrópu Þróunin á Íslandi Félagsþátttaka Frumtengsl Félagsrof Félagsauður,

More information

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM Skýrsla fyrir skólaárið 2016-2017 Efnisyfirlit Efnisyfirlit... 2 1. Inngangur... 3 2. Markmið og tilgangur matsins... 3 3. Aðferðir og framkvæmd matsins... 3 4.

More information

Guðný Sigríður Ólafsdóttir

Guðný Sigríður Ólafsdóttir Upplýsingatækni og samvirkar aðferðir í læsiskennslu Gagnvirka rafbókin Gula sendibréfið Guðný Sigríður Ólafsdóttir Lokaverkefni til M.Ed.-prófs Náms- og kennslufræði Upplýsingatækni og miðlun Upplýsingatækni

More information

Tökuorð af latneskum uppruna

Tökuorð af latneskum uppruna Hugvísindasvið Tökuorð af latneskum uppruna Orðasafn Ritgerð til BA-prófs í íslensku sem öðru máli Matteo Tarsi Júní 2014 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Íslenska sem annað mál Tökuorð af latneskum uppruna

More information

[fjou:lɪð] mitt er svo [fuŋkt]!

[fjou:lɪð] mitt er svo [fuŋkt]! Hugvísindasvið [fjou:lɪð] mitt er svo [fuŋkt]! Um skiptihljóðið /f/ í máli stúlku á fimmta ári Ritgerð til B.A.-prófs Rannveig Garðarsdóttir Maí 2012 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Íslenska [fjou:lɪð]

More information

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar 1 Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar Introduction to rotating machines 2 Grunnhugtök og meginþættir Klassískar gerðir véla Riðstraumsvélar Samfasavél (synchronous machine) Spanvél (induction machine

More information