1. ár Haust. í félagsvísindum. Félagsvísindatorg. Iðnbylting og hnattvæðing. Saga sálfræðinnar. Vinnulag í hug- og félagsvísindum

Size: px
Start display at page:

Download "1. ár Haust. í félagsvísindum. Félagsvísindatorg. Iðnbylting og hnattvæðing. Saga sálfræðinnar. Vinnulag í hug- og félagsvísindum"

Transcription

1 10 11 Hug- og félagsvísindasvið Félagsvísindadeild Fjölmiðlafræði (B.A.) - Nútímafræði (B.A.) - Samfélags- og hagþróunarfræði (B. A.) - Sálfræði (B. A.) - Þjóðfélagsfræði (B. A.)

2 Fjölmiðlafræði Fjölmiðlafræðin er fræðigrein sem skoðar fjölmiðla, stöðu þeirra og áhrif í samfélaginu. Háskólinn á Akureyri er eini háskólinn á Íslandi sem býður upp á 180 ECTS eininga nám í til B.A.-prófs. Hvað er? Fjölmiðlafræðinámið er þriggja ára nám og tekur mið af þeirri þróun sem hefur orðið á þessu sviði í helstu háskólum á Vesturlöndum. Það er gert með því að tengja saman faglega þekkingu og færni í framsetningu, sem er viðfangsefnið í svonefndum blaðamannaskólum, og fræðilega þekkingu og aðferðafræði sem er undirstaðan í hefðbundnu háskólanámi. Þannig fá nemendur verklega þjálfun, til að mynda í prentmiðlun, ljósvakamiðlun, vefmiðlun, myndfræði og myndnotkun, auk þess sem lagaleg og siðferðileg umgjörð blaðamennskunnar er tekin fyrir. Einnig fá þeir góða innsýn í þróun nútímasamfélagsins, m.a. með aðferðum stjórnmálafræði, félagsfræði, hagfræði og mannfræði. Fjölmiðlafræðin rýnir í ástand fjölmiðla á Íslandi og erlendis. Skoðuð eru kerfisbundið fjölmörg atriði sem varða stöðu fjölmiðla í samfélaginu, bæði í samtímanum og í sögulegu ljósi. Í sérstökum námskeiðum eru greindar áleitnar spurningar um eignarhald á fjölmiðlum, siðfræði í blaða- og fréttamennsku og ólíka fjölmiðlun mismunandi menningarheima. Að námi loknu Fjölmiðlafræðingar frá HA hafa fengið mjög góðar viðtökur á vinnumarkaði og margir þeirra eru nú við störf á íslenskum fjölmiðlum. Aðrir hafa kosið að fara í framhaldsnám erlendis í ýmsum greinum, en opnar einmitt margar dyr til slíks náms. Nemendur í koma víðs vegar að af landinu og eru skemmtileg blanda af hæfileikaríku fólki. Mín reynsla af þessu fólki er mjög jákvæð. Það er tilbúið að leggja á sig mikla vinnu, gera tilraunir og takast á við það ómögulega. Fréttaskrif, þáttagerð, kvikmyndun og klippivinna. Þetta eru nokkur stikkorð yfir þau verkefni sem þarf að leysa. Ég er svo lánsöm að vinna nú við hlið nokkurra þeirra sem hafa lokið náminu. Einkunnin sem þau fá sem starfsmenn er 13 af 10 mögulegum! Sigrún Stefánsdóttir Dagskrárstjóri Rásar 1 og Rásar 2 hjá RÚV og kennari í við HA Námið var fyrst og fremst gríðarlega fjöl breytt og skemmtilegt. Það var lögð rík áhersla á sjálfstæð vinnubrögð og að sýna frumkvæði enda eru það grunnþættir í blaða- og fréttamennsku. Verkefnin kröfðust jafnan hugmyndaauðgi og frum leika sem var gott veganesti inn í framtíðina. Ægir Þór Eysteinsson Fréttamaður Ríkisútvarpsins Símat Námsmatið byggir á símati, sem þýðir að námskeiðum lýkur ekki með einu stóru prófi, heldur eru verkefni, ritgerðir og próf lögð fyrir nemendur jafnt og þétt yfir allt misserið. Það gerir nemendum kleift að fylgjast vel með eigin árangri. Hluti kennslunnar fer fram á ensku. Það sem gerir na skemmtilega er hversu fjölbreytileg hún er. Mikil áhersla er lögð á að námið sé jafnt verklegt sem bóklegt sem gerir það að verkum að við kynnumst eðli fjölmiðla frá mörgum ólíkum hliðum. Það er mjög krefjandi að fá að spreyta sig aðeins og þetta learning by doing fyrirkomulag (nám í verki) er ótrúlega skemmtilegt. Fjölmiðlafræðin er ný og spennandi námsgrein og þess vegna valdi ég hana. Áslaug Karen Jóhannsdóttir Nemandi í í félagsvísindum ðnbylting og 20. aldar Félagsfræðileg Fjölmiðlarýni Mannfræðileg Prentmiðlun Íslenskir fjölmiðlar Staða og ábyrgð fjölmiðlamanns Fjölmiðlarýni Ljósvakamiðlun Stjórnmálafræðileg Íslenskir fjölmiðlar Hin nýja miðlun Fjórða valdið fjölmiðlasaga Myndfræði og myndnotkun í fjölmiðlum nútímafræði Fjölmiðlar nær og fjær Fjórða valdið - fjölmiðlakenningar Hagfræðileg heimasíðu háskólans: (velja Fjölmiðlafræði 2 3

3 Nútímafræði Nútímafræði er þverfagleg grein á sviði hugvísinda. Háskólinn á Akureyri býður einn íslenskra háskóla upp á 180 ECTS eininga nám í nútímafræði til B.A.-gráðu. Í náminu er hugað að rótum nútímans og þeim umbyltingum sem honum hafa fylgt, en nútíminn er nafn á þeim lífsháttum, hugmyndaheimi og samfélagsgerð sem hóf að ryðja sér til rúms á Vesturlöndum á ofanverðri 18. öld. Námið er þverfaglegt vegna þess að fjallað er um nútímann frá mörgum hliðum, m.a. frá sjónarhóli heimspeki, sagnfræði, bókmenntafræði og ýmissa félagsvísindagreina. Símat Námsmatið byggir á símati, sem þýðir að námskeiðum lýkur ekki með einu stóru prófi, heldur eru verkefni, ritgerðir og próf lögð fyrir nemendur jafnt og þétt yfir allt misserið. Það gerir nemendum kleift að fylgjast vel með eigin árangri. Hluti kennslunnar fer fram á ensku. Hvers vegna nútímafræði? Nútímafræði er góður kostur fyrir þá sem vilja afla sér breiðrar menntunar með öflugum grunni í hugvísindum. Hún hentar þeim vel sem vilja taka hluta af námi sínu við erlenda háskóla, en nemendur eru hvattir til þess að eyða a.m.k. einu misseri við erlendan samstarfsháskóla. Hún hentar þeim vel sem vilja taka aðal- eða aukagrein í hug- eða félagsvísindum við Háskóla Íslands eða erlenda samstarfsháskóla. Hún er góður undirbúningur fyrir framhaldsnám í ýmsum greinum hug- og félagsvísinda. Hún eflir víðsýni, skilning á eigin umhverfi, gagnrýna hugsun og getu til að takast á við flókin verkefni. Námið veitir m.ö.o. staðgóða almenna menntun, sem er eftirsóknarverð í margvíslegum störfum, hvort sem er hjá ríki eða sveitarfélögum, stofnunum, samtökum eða einkafyrirtækjum. Skyldunámskeið (126 ECTS einingar) Námskeið í bundnu vali (54 ECTS einingar) Nútímafræðin opnaði fyrir mér nýjan, áður óþekktan heim. Þverfagleg áhersla hennar gefur manni tækifæri til að kynnast mörgum sviðum og möguleika á að dýpka þekkinguna þar sem áhuginn liggur. Námið hefur reynst góður grunnur í starfi eftir brautskráningu. Ragnheiður Jóna ngimarsdóttir Menningarfulltrúi Eyþings Sambands sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum. Nemendur velja námskeið af tveimur af eftirfarandi sex sviðum í bundnu vali: Áhersla á hugvísindi Áhersla á Austur-Asíufræði (kennt frá HÍ ef næg þátttaka fæst) Áhersla á samfélags- og hagþróunarfræði Áhersla á þjóðfélagsfræði Áhersla á Áhersla á lögfræði Eftir brautskráningu úr framhaldsskóla í Reykjavík ákvað ég að breyta til og skella mér norður í Háskólann á Akureyri. Nútímafræðin veitti mér talsvert frelsi til að haga náminu eftir eigin höfði. Hún kom mér til ndlands og Mexíkó, og skapaði mér að lokum fræðilegan grunn til meistaranáms í félags- og hugvísindum. Hjörtur Ágústsson kynningarfulltrúi hjá Evrópu unga fólksins, Ungmennaáætlun Evrópusambandsins Mér fannst nútímafræðin mjög skemmtilegt fag, ég var í fyrsta hópnum sem var í þessu námi við HA og við nutum þess að hefja þessa tilraun. Nútímafræðin spannar vítt svið og veltir upp ýmsum áhugaverðum flötum á samtíma okkar, þeim vandamálum og verkefnum sem við nútímamanneskjurnar glímum við. Þessi fræði hafa gagnast mér mjög vel í leik og starfi og aukið skilning minn og þekkingu. Sigrún Björk Jakobsdóttir bæjarfulltrúi á Akureyri Hugmyndasaga ðnbylting og 20. aldar Siðfræði og álitamál nútímafræði Fjórða valdið - fjölmiðlasaga Nútímahugtakið nútímafræði Fjórða valdið - fjölmiðlakenningar nútímafræði Einstaklingshyggja og þjóðerni Íslenskir fjölmiðlar nútímafræði V Íslenskir fjölmiðlar nútímafræði heimasíðu háskólans: (velja Nútímafræði 4 5

4 Samfélags- og hagþróunarfræði Háskólinn á Akureyri býður einn íslenskra háskóla upp á 180 ECTS eininga nám í samfélags- og hagþróunarfræði til B.A.-gráðu. Slíkt nám er nýjung hér á landi en fyrsti árgangur brautskráðist vorið Áhersla er lögð á félagslega, hagræna, menningarlega og pólitíska þætti þróunar í samhengi við u, umhverfisbreytingar, auðlindanýtingu, atvinnu- og byggðamál, mannauð og sjálfbærni. Hægt er að taka hluta námsins í öðrum háskóla innanlands eða erlendis, t.d. í tengslum við Háskóla Norðurslóða (University of the Arctic). Í flestum námskeiðum er byggt á símati sem gerir nemendum kleift að fylgjast reglubundið með frammistöðu sinni. Vettvangsferðir og starfsþjálfun Í náminu er lögð áhersla á góða þjálfun í rannsóknaraðferðum félagsvísinda og að nemendum gefist kostur á að vinna að sjálfstæðum rannsóknarverkefnum, fara í vettvangsferðir erlendis og starfsþjálfun. Meðal vettvangsferða sem farnar hafa verið má nefna rannsóknarferðir til Kosta Ríka, Níkaragva, Grænlands, Síberíu og Kólaskaga í Rússlandi, Lapplands í Finnlandi og Finnmerkur í Norður-Noregi. Starfsþjálfun hefur m.a. verið í boði hjá Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri, Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og Rauða krossinum á Íslandi. Störf að námi loknu Reynslan hefur sýnt að nemendur sem ljúka B.A.-prófi eru eftirsóttir á vinnumarkaði. Slíkt próf veitir ekki sérstök starfsréttindi en leggur grunninn að starfi á margvíslegum vettvangi. Mikil eftirspurn er eftir fólki með góða grunnþekkingu á þjóðfélaginu, færni í aðferðafræði, öguðum vinnubrögðum og þjálfun í gagnrýnni og hlutlægri u á tilteknum viðfangsefnum. Einnig öðlast nemendur sérstakan undirbúning fyrir margvísleg störf sem tengjast byggðarþróun, þróunarsamvinnu og öðrum þróunarmálum á innlendum og erlendum vettvangi. Framhaldsnám Nám í samfélags- og hagþróunarfræði er góður grunnur fyrir framhaldsnám á innlendum eða erlendum vettvangi, t.d. í fjölfaglegu framhaldsnámi af ýmsu tagi. Kennarar í samfélags- og hagþróunarfræði kappkosta að tryggja nemendum sem þess óska möguleika til framhaldsnáms. Brautskráðir nemendur í samfélags- og hagþróunarfræði frá HA stunda nú m.a. meistaranám í heimskautarétti við HA og framhaldsnám við University of Missouri, University of Guelph, University of British Columbia, London School of Economics og Háskóla Íslands. í félagsvísindum ðnbylting og Rannsóknar aðferðir 20. aldar Ég féll alveg fyrir samfélags- og hagþróunarfræðinni. Námið býður upp á afar athyglisverða og þverfaglega nálgun sem hefur nýst vel í framhaldsnámi sem og einstaka upplifun í námstengdum ferðum til Síberíu og Grænlands. Að námi loknu fékk ég styrk frá North to North Mobility Program til vetursetu í University of Northern British Columbia í tengslum við Háskóla Norðurslóðanna (The Arctic University), lauk að því loknu M.Sc.- námi í London School of Economics and Political Science. Ég fór síðan í heimskautarétt við HA. Það er engin spurning að námið í félagsvísindadeild HA leiddi mig á skemmtilegri brautir en mig hafði órað fyrir. Embla Eir Oddsdóttir verkefnastjóri við Stofnun Vilhjálms Stefánssonar Einstaklingur og samfélag Mannfræðileg Meginþættir í þróunarmálum Þjóðfélagsgerð Íslands Hagfræðileg norðurslóðafræði Stjórnmálafræðileg Þróunarhagfræði Kenningar í þjóðfélagsfræð Alþjóðastjórnmál samfélags- og hagþróunarfræði Afbrot og frávik Þjóðir og menning á norðurslóðum Eftir að ég lauk prófi í samfélags- og hagþróunarfræði hafa mér boðist býsna fjölbreyttir atvinnumöguleikar þrátt fyrir búsetu í litlu samfélagi þar sem framboð starfa er takmarkað. Þverfaglegur fjölbreytileiki námsins veitir í raun aðgang að mismunandi sviðum atvinnulífsins, bæði í opinbera geiranum sem og á almennum markaði. Sú færni, þekking og þjálfun sem ég öðlaðist með náminu hefur reynst mér sérlega vel í starfi. Einar Kolbeinsson framkvæmdastjóri Stíganda ehf. á Blönduósi heimasíðu háskólans: (velja Samfélags- og hagþróunarfræði 6 7

5 Sálfræði Háskólinn á Akureyri býður upp á 180 ECTS eininga nám í sálfræði til B.A.-gráðu. Sálfræði við Háskólann á Akureyri er spennandi valkostur þar sem boðið er upp á fræðilegt og krefjandi nám. Nemendur öðlast færni í aðferðum rannsókna, meðal annars með því að taka virkan þátt í rannsóknum með kennurum. Mikil áhersla er lögð á virka umræðu meðal nemenda og kennara. Þannig þjálfast nemendur í gagnrýnni hugsun. Nemendur hafa möguleika á að laga námið að sínu áhugasviði í gegnum verkefni og ritgerðir. Notað er símat sem gerir nemendum kleift að fylgjast reglubundið með frammistöðu sinni. Kostir námsins B.A.-nám í sálfræði við Háskólann á Akureyri er fyrst og fremst undirbúningur fyrir framhaldsnám innan hinna ólíku greina sálfræðinnar sem og framhaldsnám á öðrum tengdum fræðasviðum. Námið nýtist einnig sem grunnur fyrir margvísleg störf, meðal annars ýmis rannsóknarstörf og störf sem tengjast kennslu. Símat Námsmatið byggir á símati sem þýðir að námskeiðum lýkur ekki með einu stóru prófi heldur á eftirfarandi atriðum: Hlutapróf Verkefni Umræður Verklegar æfingar Sýnikennsla Tilraunir og rannsóknir á vettvangi Með þessu móti geta nemendur fylgst vel með eigin árangri en jafnframt krefst þetta jafnrar ástundunar þeirra. Kennarar í sálfræði við Háskólann á Akureyri Kennarar í sálfræði við HA eru öflugir og í miklum tengslum við fræðimenn og sérfræðinga við háskóla hér á landi og erlendis. Fjölbreyttar rannsóknir eru stundaðar á eftirtöldum sérsviðum við HA: Klínísk sálfræði fullorðnir Heilsusálfræði - Umræður Orsakir taugasjúkdóma Skynjun Börn með frávik í þroska og hegðun Hagnýt atferlis börn Taugahrörnunarsjúkdómar Sállyfjafræði Félagsfærni og leikur barna Vinnsluminni Athygli ökumanna og farsímanotkun Aðstæðubundin meðvitund Snemmtæk atferlisíhlutun Heilsusálfræði í félagsvísidum Almenn sálfræði Sálfræði við Háskólann á Akureyri er spennandi og krefjandi nám. Námskeiðin eru áhugaverð og fjölbreytt þar sem maður fær tækifæri til þess að kynnast flestum sviðum sálfræðinnar. Kennararnir eru framúrskarandi og metnaðarfullir og gera ríkar kröfur til nemenda sinna. Einnig er gott skipulag á námsfyrirkomulaginu. Símatið gerir það að verkum að stór lokapróf heyra sögunni til. Álag er jafnt og þétt sem veitir gott aðhald og heldur manni vel við efnið. Smæðin er svo án efa kostur, maður fær tækifæri til að kynnast samnemendum vel og gott aðgengi er að kennurum. Mæli hiklaust með þessu námi. Kristján Sturluson starfsmaður Capacent Greining og mótun hegðunar Líffræðilegar undirstöður hegðunar Mælitæki og matsaðferðir Rannsóknir í sálfræði Þróunarsálfræði Þróunarsálfræði Félagssálfræði Sálfræði hugar og skynjunar Klínísk sálfræði B.A.-verkefni í sálfræði Sérefni í sálfræði Vinnu- og skipulagssálfræði 20. aldar (val) Námsálarfræði (val) Sálfræði er krefjandi, spennandi og skemmtilegt nám sem opnar marga möguleika að námi loknu. Námsumhverfið er persónulegt og kennararnir eru alltaf til í að aðstoða. Ég sé ekki eftir því að hafa valið sálfræði við Háskólann á Akureyri. Tinna Stefánsdóttir nemandi í sálfræði við HA Litlir hópar, virk umræða og öflug rannsóknarvinna heimasíðu háskólans: www. unak.is (velja Sálfræði Í náminu er mikil áhersla lögð á rannsóknir á vettvangi. Hér er Hjalti Jónsson, fyrrum nemandi, að vinna að rannsókn á málþroska og leik tveggja 8 ára barns. 9

6 Þjóðfélagsfræði Háskólinn á Akureyri býður upp á 180 ECTS eininga nám í þjóðfélagsfræði til B.A.-gráðu. Þjóðfélagsfræði er almennt háskólanám í félagsfræði, mannfræði og stjórnmálafræði. Námið veitir undirstöðuþekkingu á kenningum og aðferðafræði þessara greina og beitingu þeirra við margvíslega þjóðfélagsu. Í náminu öðlast nemendur innsýn í eðli þjóðfélaga, margþætt samspil einstaklings og samfélags og hreyfilögmál félagsgerðar, menningar, stjórnmála og efnahagslífs. Margvíslegir möguleikar Þjóðfélagsfræði er kennd sem aðalgrein og aukagrein við Háskólann á Akureyri. Langflest námskeið eru kennd á íslensku en nemendum gefst einnig kostur á allmörgum valnámskeiðum á ensku. Nemendur geta tekið hluta námsins erlendis eða við aðra háskóla á Íslandi eða fengið nám frá öðrum háskólum metið til eininga. Nemendur öðlast mikilvæga þekkingu á íslensku samfélagi jafnt sem hnattvæddum heimi og trausta undirstöðu í kenningum og aðferðafræði félagsvísindanna. Reynslan hefur sýnt að brautskráðir nemendur eru eftirsóttir á vinnumarkaði og hafa forskot í framhaldsnámi á háskólastigi. Áhersla á rannsóknir Auk formlegra aðferðafræðinámskeiða fá nemendur umtalsverða þjálfun í skipulagningu og framkvæmd rannsókna og framsetningu á niðurstöðum fyrir almenning og fræðimenn. Gagnasöfn viðamikilla alþjóðlegra og innlendra rannsókna standa nemendum í þjóðfélagsfræði jafnframt til boða og margvísleg tækifæri gefast til náinnar samvinnu kennara og nemenda við slíkar rannsóknir. Framhaldsnám B.A.-próf í þjóðfélagsfræði er góður grunnur fyrir framhaldsnám í félagsfræði, mannfræði og stjórnmálafræði, auk margvíslegra fjölfaglegra greina á borð við afbrota-, alþjóða-, ferðamála-, fjölmiðla-, kynja-, tómstunda-, vinnumarkaðs- og þróunarfræði. Nemendum með B.A.-próf í þjóðfélagsfræði eða öðrum félagsvísindum gefst jafnframt kostur á rannsóknartengdu meistaranámi við HA. Nemendur í slíku námi ljúka einu misseri af námskeiðum á meistarastigi við HA eða aðra viðurkennda háskóla, en námið felst að stærstum hluta í viðamiklu rannsóknarverkefni undir leiðsögn reyndra rannsóknarmanna. Birtingar í alþjóðlegum fræðitímaritum Kennarar í þjóðfélagsfræði taka virkan þátt í alþjóðlegu fræðistarfi og hafa niðurstöður rannsókna þeirra birst í mörgum helstu tímaritum þjóðfélagsfræðinnar á síðastliðnum árum, t.d.: Acta Sociologica Addiction American Anthropologist American Sociological Review Arctic and Antarctic Drugs: Education, Prevention and Policy Journal of Studies on Alcohol Journal of Youth and Adolescence Sex Roles Social Compass Social Forces Social Science and Medicine Journal for the Scientific Study of Religion Journal of Drug ssues Journal of Marriage and the Family Journal of Rural Studies Society and Natural Resources Sociological Spectrum Substance Use and Misuse Suicide and Life-Threatening Behavior Viðamikil rannsóknaverkefni Kennarar í þjóðfélagsfræði stýra ýmsum viðamiklum rannsóknum sem vakið hafa verðskuldaða athygli á síðustu árum og hafa nemendur tekið virkan þátt í þeim. Má þar nefna evrópsku vímuefnarannsóknina ESPAD sem staðið hefur frá árinu 1995, rannsókn Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar WHO á heilsu og lífskjörum skólanema og rannsókn á félagslegum, efnahagslegum og menningarlegum áhrifum Héðinsfjarðarganga á mannlíf á norðanverðum Tröllaskaga. Hægt er að velja valfög af öðrum námsleiðum innan hug- og félagsvísindadeildar, meðal þeirra eru: Fjölmiðlar nær og fjær, Samfélög og menning á norðurslóðum, Sveitarstjórnarmál, Þróunarsamvinna og félagslegur auður, Þróunarsálfræði, Félagssálfræði, Íslenskir fjölmiðlar, Saga og samfélag, Fjórða valdið fjölmiðlasaga, norðurslóðafræði, 20. aldar og Staða og ábyrgð fjölmiðlamanns. ðnbylting og (val) 20. aldar (val) Almenn sálfræði (val) Einstaklingur og samfélag Mannfræðileg Þjóðfélagsgerð Íslands Hagfræðileg Kenningar í þjóðfélagsfræði Stjórnmálafræðileg Alþjóðastjórnmál norðurslóðafræði þjóðfélagsfræði Afbrot og frávik Þjóðir og menning á norðurslóðum Einn af höfuðkostum Háskólans á Akureyri er smæð hans. Þetta er lítill rannsóknarháskóli sem um leið býður góð tækifæri fyrir nema til að taka þátt í rannsóknum. Aðgengi að kennurum er gott og margir nemar hafa starfað samhliða námi á þeim rannsóknarstofnunum sem hér eru staðsettar. Hvað varðar námið sjálft finnst mér höfuðkostur að samhliða góðum grunni eru fjölbreyttir valmöguleikar. Þannig gat ég að vissu marki stýrt því sjálfur á hvað ég lagði áherslu samhliða félagsfræðinni. Atli Hafþórsson brautskráðist með B.A.-gráðu í þjóðfélagsfræði vorið 2009 heimasíðu háskólans: (velja Þjóðfélagsfræði Náms- og kennsluskrá)

7 Hug- og félagsvísindasvið Háskólinn á Akureyri Sólborg, Norðurslóð Akureyri Sími: Skrifstofustjóri hug- og félagsvísindasviðs: Heiða Kristín Jónsdóttir, sími , netfang: hkj@unak.is Forseti hug- og félagsvísindasviðs: Sigurður Kristinsson, netfang: sigkr@unak.is Formaður félagsvísindadeildar: Birgir Guðmundsson, netfang: birgirg@unak.is Öflugt félagslíf nemenda Nemendur í félagsvísindadeild tilheyra nemendafélaginu Kumpána sem er aðili að Félagi stúdenta við Háskólann á Akureyri. Kumpánar standa fyrir margs konar starf semi, fara í vísindaferðir, halda pöbb-quiz, taka þátt í sprellmóti með öðrum nemendum HA og skipuleggja ferðalög, svo fátt eitt sé nefnt. Nánari upplýsingar: kumpani.fsha.is.

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson Ritstuldarvarnir Sigurður Jónsson sigjons@hi.is Aðgangur að Turnitin 1. Beint í Turnitin á www.turnitin.com 2. Gegnum Moodle-námskeið Kennarar og nemendur halda sig í Moodleumhverfinu Fá frumleikaskýrslu

More information

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66 Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66.A.20(b) privileges The holder og an aircraft maintenance licence may not exercise its privileges unless: 1. In compliance

More information

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Ari Ólafsson dósent í tilraunaeðlisfræði Eðlisfræðiskor HÍ og Raunvísindastofnun Háskólans Tilraunahúsið p.1/18 Sýnishorn af markmiðum ríkisvalds í menntamálum

More information

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum Raddir fjölbreyttra kennarahópa Sólveig Karvelsdóttir, lektor, HÍ Hafdís Guðjónsdóttir, dósent, HÍ Rannsóknin er hluti af tveimur rannsóknum Fjölbreyttir kennarahópar

More information

Háskólinn á Akureyri unak.is

Háskólinn á Akureyri unak.is Háskólinn á Akureyri 2015-2016 unak.is Efnisyfirlit Svona er Háskólinn á Akureyri... 3 Háskólabærinn Akureyri... 4 Háskólinn á Akureyri í hnotskurn... 7 Hjúkrunarfræði BS... 9 Iðjuþjálfunarfræði BS...

More information

Hlökkum til að sjá þig í háskólabænum Akureyri. unak.is

Hlökkum til að sjá þig í háskólabænum Akureyri. unak.is Hlökkum til að sjá þig í háskólabænum Akureyri unak.is 1 2 Efnisyfirlit Svona er Háskólinn á Akureyri... 3 Háskólabærinn Akureyri... 4 Háskólinn á Akureyri í hnotskurn... 7 Hjúkrunarfræði BS... 9 Iðjuþjálfunarfræði

More information

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Morgunverðarfundur Ferðamálastofu Grand hótel, Reykjavík 14. apríl 2011 Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Dr. Edward H. Huijbens Forstöðumaður /

More information

Háskólinn á Akureyri

Háskólinn á Akureyri Háskólinn á Akureyri 2014-2015 www.unak.is Efnisyfirlit Svona er Háskólinn á Akureyri... 3 Háskólabærinn Akureyri... 4 Háskólinn á Akureyri í hnotskurn... 7 Hjúkrunarfræði BS.... 9 Iðjuþjálfunarfræði BS...

More information

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010 Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra

More information

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Stóra myndin Uppbygging þekkingarsamfélags Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Bakgrunnur Viðskiptaráð Íslands 1 Yfirlit 1. Hvað eru þekkingarkjarnar? 2. Hvað

More information

Verkefnatengt nám. Hentar lögfræði þér? Starfsvettvangur lögfræðinga

Verkefnatengt nám. Hentar lögfræði þér? Starfsvettvangur lögfræðinga Lögfræði Verkefnatengt nám Innan Háskólans í Reykjavík hefur verið lögð áhersla á verkefnatengt laganám sem miðar að því að auka virkni nemenda í námi og gera þá betur í stakk búna til að takast á við

More information

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Q1. Ert þú karl eða kona? Karl 229 19.83% Kona 926 80.17% Fjöldi 1155 Q2. Á hvaða aldursbili ert þú? 30 ára eða yngri 190 16.42% 31-40 ára 257 22.21% 41-50 ára 312 26.97%

More information

VIÐSKIPTAFRÆÐI Grunnnám og framhaldsnám BSc MSc PhD

VIÐSKIPTAFRÆÐI Grunnnám og framhaldsnám BSc MSc PhD VIÐSKIPTAFRÆÐI Grunnnám og framhaldsnám BSc MSc PhD Velkomin í viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík Í starfi viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík er lögð áhersla á framúrskarandi gæði náms og kennslu,

More information

FORMÁLI REKTORS. Stjórn

FORMÁLI REKTORS. Stjórn EFNISYFIRLIT Skipurit og stjórn bls. 4 Formáli rektors bls. 5 Nemendafjöldi bls. 6 Starfsmenn bls. 6 Asíuver Íslands bls. 7 Góðvinir Háskólans á Akureyri bls. 7 Auðlindadeild bls. 8 Heilbrigðisdeild bls.

More information

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Samanburður vindmæla Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Haustþing Veðurfræðifélagsins 2011 Tegundir vindmæla Til eru margar mismunandi gerðir vindmæla sem byggja á mismunandi

More information

Efnisyfirlit. Stjórn bls. 6 Skipurit bls. 6 Reglur og stefnumál bls. 7 Formáli rektors bls. 9 Nemendafjöldi bls. 10 Starfsmenn bls.

Efnisyfirlit. Stjórn bls. 6 Skipurit bls. 6 Reglur og stefnumál bls. 7 Formáli rektors bls. 9 Nemendafjöldi bls. 10 Starfsmenn bls. Á R S S K Ý R S L A 20 09 Efnisyfirlit Stjórn bls. 6 Skipurit bls. 6 Reglur og stefnumál bls. 7 Formáli rektors bls. 9 Nemendafjöldi bls. 10 Starfsmenn bls. 11 Gæðamál bls.12 Góðvinir Háskólans á Akureyri

More information

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND INDEX I. Regional Partnerships Official Partners of the OPEN DAYS 2011 East Iceland... 3 Austurlands... 5 2 I. Regional

More information

Útgefandi: Háskólinn á Akureyri. Ritstjórn: Guðrún M. Kristinsdóttir. Prófarkalestur: Finnur Friðriksson. Ljósmyndarar: Auðunn Níelsson, Daníel

Útgefandi: Háskólinn á Akureyri. Ritstjórn: Guðrún M. Kristinsdóttir. Prófarkalestur: Finnur Friðriksson. Ljósmyndarar: Auðunn Níelsson, Daníel ÁRSSKÝRSLA 20 15 ÁRSSKÝRSLA 20 15 Útgefandi: Háskólinn á Akureyri. Ritstjórn: Guðrún M. Kristinsdóttir. Prófarkalestur: Finnur Friðriksson. Ljósmyndarar: Auðunn Níelsson, Daníel Starrason, Friðþjófur

More information

Efnisyfirlit. Stjórn bls. 4 Skipurit bls. 4 Reglur og stefnumál bls. 5 Formáli rektors bls. 7 Nemendafjöldi bls. 8 Starfsmenn bls.

Efnisyfirlit. Stjórn bls. 4 Skipurit bls. 4 Reglur og stefnumál bls. 5 Formáli rektors bls. 7 Nemendafjöldi bls. 8 Starfsmenn bls. Á R S S K Ý R S L A 20 08 Efnisyfirlit Stjórn bls. 4 Skipurit bls. 4 Reglur og stefnumál bls. 5 Formáli rektors bls. 7 Nemendafjöldi bls. 8 Starfsmenn bls. 9 Gæðamál bls.10 Góðvinir Háskólans á Akureyri

More information

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. í sálfræði 103 á vorönn 2008 um viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. Rannsóknin á að gera grein fyrir afstöðu nemenda við Menntaskólanum á Egilsstöðum til nýgerða breytinga á stoðtímakerfi

More information

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Fóðurrannsóknir og hagnýting Fóðurrannsóknir og hagnýting Uppskeruhátíð rannsókna Gunnar Örn Kristjánsson Strandbúnaður 2018, Grand Hótel Reykjavík, 19.-20. mars. Grundvöllur fóðurgerðar Þarfir hjá eldisfisk Efnaþarfir til vaxtar

More information

Námskrá grunnnáms til BA gráðu í félagsvísindum og til BS gráðu í viðskipalögfræði

Námskrá grunnnáms til BA gráðu í félagsvísindum og til BS gráðu í viðskipalögfræði Námskrá grunnnáms til BA gráðu í félagsvísindum og til BS gráðu í viðskipalögfræði Gildir skólaárið 2018 2019 BS viðskiptalögfræði BS viðskiptalögfræði með vinnu BA miðlun og almannatengsl (MoA) BA heimspeki,

More information

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ný tilskipun um persónuverndarlög UT Messa SKÝ, 9. febrúar 2012 Hörður Helgi Helgason Um fyrirlesara 1999 2000-03 2003-06 2006- Héraðsdómslögmaður Persónuvernd Ráðgjafi, evrópsk persónuv.lög LM lögmenn -> Landslög munið #utmessan Boligen

More information

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR Ingvar Örn Ingvarsson Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar Samgöngufundur á Norðurlandi, 19. nóvember 2015 Meginstoðir stefnu og lykilárangursþættir

More information

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila desember 2016 VIÐMIÐ TEGUND FYRIRTÆKIS

More information

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur? Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur? Málþing um byggðamál og svæðasamvinnu 14. mars 2014 Stefanía Traustadóttir Heimsókn til Norðurbotns (Oulu) apríl 2012 Þátttakendur: Ragnheiður

More information

Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands

Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands ÞÓRA BJÖRK HJARTARDÓTTIR Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands 1. Fjöldi erlendra stúdenta Á liðnum áratug hefur erlendum stúdentum fjölgað gríðarlega við Háskóla Íslands. Haustið 2000 voru skráðir

More information

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be Stefnumótun tun Rf Hlutverk (Mission) Why we exist Gildi (Core values) What we believe in Framtíðarsýn (Vision) What we want to be Stefna (Strategy) Our Game plan Stefnumiðað árangursmat Balanced Scorecard

More information

HÁSKÓLINN Á AKUREYRI ÁRSKÝRSLA 2016 EFNISYFIRLIT

HÁSKÓLINN Á AKUREYRI ÁRSKÝRSLA 2016 EFNISYFIRLIT ÁRSSKÝRSLA 20 15 20 15 EFNISYFIRLIT Stjórn bls. 6 Skipurit bls. 6 Formáli rektors bls. 8 Nemendafjöldi bls. 10 Starfsmenn bls. 11 Gæðamál bls. 14 Góðvinir Háskólans á Akureyri bls. 15 Heilbrigðisvísindasvið

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vor 2017 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

More information

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson Samstarf HR og IGI Ólafur Andri Ragnarsson Leikjaiðnaðurinn 2021 Leikjaiðnaðurinn 2021 5.000 störf 70 milljarðar í heildarútflutningstekjur ef... Photo Ian Parker http://parkerlab.bio.uci.edu/nonscientific_adventures/iceland_man.ht

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vorönn 2018 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI

More information

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands Yfirlit erindis Meginmarkmið og bakgrunnur Nokkrar skilgreiningar Rannsóknaraðferðir

More information

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú fjarnám Bókalisti vorönn 2019 2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

FRAMHALDSNÁM Í STJÓRNMÁLAFRÆÐIDEILD

FRAMHALDSNÁM Í STJÓRNMÁLAFRÆÐIDEILD FRAMHALDSNÁM Í STJÓRNMÁLAFRÆÐIDEILD Hagnýtt nám í gefandi og spennandi umhverfi MA-, MPAog diplómanám: Alþjóðasamskipti Smáríkjafræði - Evrópa Opinber stjórnsýsla Kynjafræði og margbreytileiki Hagnýt jafnréttisfræði

More information

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs? Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson Hvernig getur málefni sem ekki er skilgreint sem námsgrein í grunnskóla eða námssvið

More information

Miðlun og Almannatengsl. Námskrá fyrir nám til BA gráðu

Miðlun og Almannatengsl. Námskrá fyrir nám til BA gráðu Miðlun og Almannatengsl Námskrá fyrir nám til BA gráðu Nafn námskrár: BA nám í miðlun og almannatengslum Tengiliður: Sviðsstjóri félagsvísindasviðs og umsjónarmaður staðnáms og fjarnáms Lengd náms : átta

More information

Horizon 2020 á Íslandi:

Horizon 2020 á Íslandi: Horizon 2020 á Íslandi: - Árangur Íslands í Horizon2020 - Hvernig getur Rannís veitt ykkur aðstoð? Kristmundur Þór Ólafsson Alþjóðasvið Rannís Landstengiliður (NCP) fyrir H2020 Hvað er H2020? Rammaáætlun

More information

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile HUGPRÓ Betware QA & Agile 26.02.2010 Head Quarters Betware Reykjavík Betware DK Copenhagen Denmark Betware Solutions CA Kamloops, BC Betware Madrid Spain Certus Odense Denmark Betware Sp. z o.o. Warsaw

More information

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa Efnisyfirlit Þróun félagsauðs í grannríkjunum Bandaríkin Skandinavía Meginland Evrópu Þróunin á Íslandi Félagsþátttaka Frumtengsl Félagsrof Félagsauður,

More information

MBA TAKTU FRUMKVÆÐI AÐ EIGIN FRAMA.

MBA TAKTU FRUMKVÆÐI AÐ EIGIN FRAMA. MBA TAKTU FRUMKVÆÐI AÐ EIGIN FRAMA Námið hefur gefið mér skarpari sýn á það sem raunverulega skiptir máli og aukinn kraft til að takast á við krefjandi verkefni. KATRÍN M. GUÐJÓNSDÓTTIR MARKAÐSSTJÓRI INNNES

More information

FRAMHALDSNÁM Í STJÓRNMÁLAFRÆÐIDEILD

FRAMHALDSNÁM Í STJÓRNMÁLAFRÆÐIDEILD FRAMHALDSNÁM Í STJÓRNMÁLAFRÆÐIDEILD Hagnýtt nám í gefandi og spennandi umhverfi MA-, MPAog diplómanám: Alþjóðasamskipti Smáríkjafræði - Evrópa Opinber stjórnsýsla Kynjafræði og margbreytileiki Hagnýt jafnréttisfræði

More information

2. Stefnur og hugmyndafræði sem hafa haft áhrif á listkennslu

2. Stefnur og hugmyndafræði sem hafa haft áhrif á listkennslu Ágrip Í þessari ritgerð, sem er lokaverkefnið mitt til B.Ed gráðu, mun ég fjalla um samvinnu á milli myndlistarskóla og grunnskóla. Í því samhengi mun ég skoða Billedskolen i Tvillingehallen og Myndlistarskólann

More information

Heimspeki, Hagfræði og Stjórnmálafræði (HHS) (Staðnám og fjarnám) Námskrá fyrir nám til BA gráðu

Heimspeki, Hagfræði og Stjórnmálafræði (HHS) (Staðnám og fjarnám) Námskrá fyrir nám til BA gráðu Heimspeki, Hagfræði og Stjórnmálafræði (HHS) (Staðnám og fjarnám) Námskrá fyrir nám til BA gráðu Nafn námskrár: HHS: BA nám í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði Tengiliður: Sviðsstjóri félagsvísindasviðs

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vor 2017 Enska 8. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

More information

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM Skýrsla fyrir skólaárið 2016-2017 Efnisyfirlit Efnisyfirlit... 2 1. Inngangur... 3 2. Markmið og tilgangur matsins... 3 3. Aðferðir og framkvæmd matsins... 3 4.

More information

Háskólinn á Akureyri. ársskýrsla

Háskólinn á Akureyri. ársskýrsla » Háskólinn á Akureyri ársskýrsla 2003 ársskýrsla 2003» Útgefandi: Háskólinn á Akureyri 2005 Ritstjórn: Laufey Sigurðardóttir Lestur handrits: Finnur Friðriksson Ljósmyndir: Myndrún og Páll A. Pálsson

More information

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012 Nr. 28/32 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012 2013/EES/28/07 frá 8. júní 2012 um framkvæmdarreglur vegna beitingar 16. gr.

More information

Lífsfylling HRÓBJARTUR ÁRNASON. Kristín Aðalsteinsdóttir. (2013). Lífsfylling: Nám á fullorðinsárum. Akureyri: Háskólinn á Akureyri. 196 bls.

Lífsfylling HRÓBJARTUR ÁRNASON. Kristín Aðalsteinsdóttir. (2013). Lífsfylling: Nám á fullorðinsárum. Akureyri: Háskólinn á Akureyri. 196 bls. Uppeldi og menntun 22. árgangur 1. hefti 2013 HRÓBJARTUR ÁRNASON MENNTAVÍSINDASVIÐI HÁSKÓLA ÍSLANDS Lífsfylling Kristín Aðalsteinsdóttir. (2013). Lífsfylling: Nám á fullorðinsárum. Akureyri: Háskólinn

More information

Þróun kennslu læknanema á síðustu áratugum

Þróun kennslu læknanema á síðustu áratugum Kristján Erlendsson læknir dósent kennslustjóri læknadeildar HÍ, yfirlæknir á vísinda- og þróunarsviði Landspítala krerlend@landspitali.is Þróun kennslu læknanema á síðustu áratugum Á síðustu þremur áratugum

More information

Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar

Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar Hanna Ragnarsdóttir dósent Menntavísindasviði HÍ Menntakvika 22. okt. 2010 1 Skipulag erindis Alþjóðlega rannsóknaverkefnið Diverse Teachers for Diverse

More information

Viðauki með þjónustusamningi mennta- og menningarmálaráðuneytis og Háskólans í Reykjavík (HR)

Viðauki með þjónustusamningi mennta- og menningarmálaráðuneytis og Háskólans í Reykjavík (HR) Viðauki með þjónustusamningi mennta- og menningarmálaráðuneytis og Háskólans í Reykjavík (HR) 29.12.2011 Efnisyfirlit 1 Inngangur... 3 1.1 Lagaheimildir og forsendur... 3 1.2 Samskiptahættir... 3 1.3 Stefna

More information

Hönnunarstefna Hönnun sem drifkraftur til framtíðar

Hönnunarstefna Hönnun sem drifkraftur til framtíðar Hönnunarstefna 2014 2018 Hönnun sem drifkraftur til framtíðar 2 Hér birtist hönnunarstefna stjórnvalda sem byggir á tillögum frá stýrihópi sem iðnaðarráðherra skipaði í samstarfi við mennta- og menningar-

More information

Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri.

Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri. Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri. Fræðslufundur fyrir grunnskólakennara á höfuðborgarsvæðinu Mánudaginn 18. september 2017 í Skriðu, Menntavísindasviði

More information

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós XML-þjónustan veitir aðgang að nýjum norðurljósagögnum Veðurstofunnar sem birt eru á www.vedur.is. Slóð XML-þjónustunnar er http://xmlweather.vedur.is/aurora?op=xml&type=index

More information

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú- staðnám Bókalisti - Vorönn 2018-2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ / 1004720-1004720-3-ABC 2.1.2018 09::16 Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær»»» Reykjavík/HÍ 06:42 06:44 06:45 06:47 06:51 06:52 06: 07:17 07:18 07:22 07:28 07:29 07:31 07:32 07:34 07:36 07:38

More information

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi Lokaverkefni til B.Ed. prófs Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi Eru ánægðir foreldrar bestu bandamenn kennara? Halldóra Gísladóttir 300955-5419 Kennaraháskóli Íslands

More information

Íþróttakennara- og íþróttafræðinám á Laugarvatni fyrr og nú

Íþróttakennara- og íþróttafræðinám á Laugarvatni fyrr og nú Uppeldi og menntun 21. árgangur 2. hefti 2012 SIGURBJÖRN ÁRNI ARNGRÍMSSON MENNTAVÍSINDASVIÐI HÁSKÓLA ÍSLANDS Íþróttakennara- og íþróttafræðinám á Laugarvatni fyrr og nú Íþróttakennaranám á Íslandi stendur

More information

Lög, stefna og úrræði í málefnum háskólanema af erlendum uppruna í þremur háskólum á Íslandi

Lög, stefna og úrræði í málefnum háskólanema af erlendum uppruna í þremur háskólum á Íslandi Netla Veftímarit um uppeldi og menntun Sérrit 2016 Menntun, mannvit og margbreytileiki. Greinar frá Menntakviku Menntavísindasvið Háskóli Íslands Ritrýnd grein birt 31. desember 2016 Yfirlit greina Anna

More information

Hlutverk skólastjóra í menntun til sjálfbærni

Hlutverk skólastjóra í menntun til sjálfbærni Menntavísindasvið Háskóla Íslands Ritrýnd grein birt 31. desember 2010 Auður Pálsdóttir og Allyson Macdonald Hlutverk skólastjóra í menntun til sjálfbærni Reynsla af þróunarstarfi í fjórum grunnskólum

More information

Aðalnámskrár grunnskóla og samræmd könnunarpróf í íslensku

Aðalnámskrár grunnskóla og samræmd könnunarpróf í íslensku Aðalnámskrár grunnskóla og samræmd könnunarpróf í íslensku 2011 2015 Ýr Þórðardóttir Júní 2017 Lokaverkefni til M.Ed.-prófs Kennaradeild Aðalnámskrár grunnskóla og samræmd könnunarpróf í íslensku 2011

More information

Þróun kennaramenntunar við Menntavísindavið Háskóla Íslands

Þróun kennaramenntunar við Menntavísindavið Háskóla Íslands Þróun kennaramenntunar við Menntavísindavið Háskóla Íslands Greinargerð um vinnuferli og áherslur við mótun kennaranáms frá 2008 Maí 2014 Menntavísindasvið Háskóla Íslands Anna Kristín Sigurðardóttir Maí

More information

- Samvinna um tónlistarnám - Kennaralaun í alþjóðlegu samhengi - Something old, something new... Félagsfærni lærist ekki af sjálfu sér

- Samvinna um tónlistarnám - Kennaralaun í alþjóðlegu samhengi - Something old, something new... Félagsfærni lærist ekki af sjálfu sér Félagsfærni lærist ekki af sjálfu sér BLS 18 Spjaldtölvur í skólastarfi? BLS 32 3.TBL. 11.ÁRG. 2011 - Samvinna um tónlistarnám - Kennaralaun í alþjóðlegu samhengi - Something old, something new... VIÐ

More information

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi -

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi - Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi - Rannveig Björnsdóttir Strandbúnaður 2017, Grand Hótel Reykjavík, 13.-14.mars YFIRLIT erindis Dæmi: doktorsverkefni RBj 2005-2010 BAKGRUNNUR VANDAMÁLIÐ

More information

Ég vil læra íslensku

Ég vil læra íslensku Ég vil læra íslensku 16 Föt Föt Évlí - 16 föt 1 hlusta Generated by Foxit PDF Creator Foxit Software benda lita teikna klippa líma strákur stelpa ekki stelpa/ekki strákur hugsa Évlí - 16 föt 2 hlusta íslenskur

More information

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011 Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011 I GENERAL INFORMATION ABOUT THE SCHOOL 1. Describe the school and its surroundings very

More information

Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar Frambjóðendur. Multicultural Council of Reykjavik Candidates

Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar Frambjóðendur. Multicultural Council of Reykjavik Candidates Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar Frambjóðendur Multicultural Council of Reykjavik Candidates Aleksandra Chlipala Hversu lengi búið á Íslandi: Have been a resident of Iceland: Pólsk Polish aleksandrachlipala@gmail.com

More information

Menntun til sjálfbærni og samstarf skóla og samfélags

Menntun til sjálfbærni og samstarf skóla og samfélags Menntavísindasvið Háskóla Íslands Grein birt 31. desember 2010 Eygló Björnsdóttir og Stefán Bergmann Menntun til sjálfbærni og samstarf skóla og samfélags Sameinuðu þjóðirnar hafa lýst áratuginn 2005 2014

More information

Nám í fjölskyldumeðferð á meistarastigi

Nám í fjölskyldumeðferð á meistarastigi Nám í fjölskyldumeðferð á meistarastigi Í samstarfi við Félagsráðgjafardeild HÍ, Rannsóknarstofu í barna-og fjölskylduvernd og Félags fagfólks í fjölskyldumeðferð september 2018 júní 2020 Efnisyfirlit

More information

LEIÐARVÍSIR UM ÞÁTTTÖKUNÁM (Service Learning)

LEIÐARVÍSIR UM ÞÁTTTÖKUNÁM (Service Learning) LEIÐARVÍSIR UM ÞÁTTTÖKUNÁM (Service Learning) Frásagnir úr námsferð fræðslustjóra með skólastjórum í Reykjavík, starfsmönnum Fræðslumiðstöðvar og fulltrúum úr fræðsluráði á ráðstefnu og í skólaheimsóknir

More information

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst 15. 18. ágúst 21. 25. ágúst 28. ág 1. sept. 15. skipulagsdagur 16. skipulagsdagur 17. Skipulagsdagur 18. skipulagsdagur

More information

5. JÚNÍ. Endurmenntun. starfs- & umhverfisskipulag. umhverfisfræði. Náttúru- & Landgræðsla. Skógfræði & Búvísindi Hestafræði Framhaldsnám

5. JÚNÍ. Endurmenntun. starfs- & umhverfisskipulag. umhverfisfræði. Náttúru- & Landgræðsla. Skógfræði & Búvísindi Hestafræði Framhaldsnám Búvísindi Hestafræði Framhaldsnám starfs- & Endurmenntun umhverfisskipulag Náttúru- & umhverfisfræði Skógfræði & Landgræðsla LbhÍ er mennta- og rannsóknastofnun á sviði náttúrunýtingar og umhverfisfræða

More information

SKÓLAR &NÁMSKEIÐ. Kynningarblað Kindle eykur námsáhuga, skólaganga kvenna, faglegt

SKÓLAR &NÁMSKEIÐ. Kynningarblað Kindle eykur námsáhuga, skólaganga kvenna, faglegt ÞRIÐJUDAGUR 8. MAÍ 2012 SKÓLAR Kynningarblað Kindle eykur námsáhuga, skólaganga kvenna, faglegt söngnám, konur fjölmennar í háskólum, leiðsögumannanám, ofmetnar bækur. &NÁMSKEIÐ 2 Skólar & námskeið KYNNING

More information

Þátttaka í sjálfboðastarfi á Íslandi

Þátttaka í sjálfboðastarfi á Íslandi n Fræðigreinar STJÓRNMÁL Steinunn Hrafnsdóttir, dósent við Háskóla Íslands Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, forstöðumaður Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands Ómar H. Kristmundsson, prófessor við Háskóla

More information

Skóli án aðgreiningar

Skóli án aðgreiningar Skóli án aðgreiningar Viðhorf sérkennara í grunnskólum til stefnunnar skóli án aðgreiningar Rannveig Klara Matthíasdóttir Lokaverkefni til M.Ed.-prófs Háskóli Íslands Menntavísindasvið Skóli án aðgreiningar

More information

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003 Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003 Jón Viðar Jónmundsson 1 og Emma Eyþórsdóttir 2 1 Bændasamtökum Íslands 2 Rannsóknarstofnun landbúnaðarins/lbh á Hvanneyri Inngangur Fyrsta

More information

Tengsl íþróttaiðkunar og námsárangurs

Tengsl íþróttaiðkunar og námsárangurs B.Sc. lokaverkefni í íþróttafræði Tengsl íþróttaiðkunar og námsárangurs Maí 2018 Nafn nemanda: Svanfríður Birna Pétursdóttir Kennitala: 210493 2559 Leiðbeinendur: Margrét Lilja Guðmundsdóttir og Sveinn

More information

Grunnnám í viðskiptafræði -Staðnám og fjarnám- Námskrá fyrir nám til BS gráðu

Grunnnám í viðskiptafræði -Staðnám og fjarnám- Námskrá fyrir nám til BS gráðu Grunnnám í viðskiptafræði -Staðnám og fjarnám- Námskrá fyrir nám til BS gráðu, Nafn námskrár: BS nám í viðskiptafræði Tengiliður: Sviðsstjóri viðskiptafræðisviðs Lengd náms: Sjö annir Fjöldi eininga: 180,

More information

Hafnarfjörður Grunnskólar Hafnarfjarðar Skólanámskrá. 3. bekkjarnámskrá. Skólanámskrá Hraunvallaskóla

Hafnarfjörður Grunnskólar Hafnarfjarðar Skólanámskrá. 3. bekkjarnámskrá. Skólanámskrá Hraunvallaskóla Hafnarfjörður Grunnskólar Hafnarfjarðar Skólanámskrá 3. bekkjarnámskrá Skólanámskrá Hraunvallaskóla Skólaárið 2018-2019 Skólanámskrá Hraunvallaskóla. Útgefin 2016. Skólanámskrá er útgefin á rafrænu formi

More information

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin Klettafjöllin og Grand Canyon 1 Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin Kristbjörg María Guðmundsdóttir Eitt af fallegustu handverkum náttúruaflanna er án efa að finna í vesturhluta Norður-Ameríku.

More information

Er hægt að kenna viðskiptasiðfræði? Viðskiptasiðferði og hlutverk háskólanna Morgunverðarfundur, 18. október 2011 Róbert H. Haraldsson, prófessor HÍ

Er hægt að kenna viðskiptasiðfræði? Viðskiptasiðferði og hlutverk háskólanna Morgunverðarfundur, 18. október 2011 Róbert H. Haraldsson, prófessor HÍ Er hægt að kenna viðskiptasiðfræði? Viðskiptasiðferði og hlutverk háskólanna Morgunverðarfundur, 18. október 2011 Róbert H. Haraldsson, prófessor HÍ Er hægt að kenna viðskiptasiðfræði? Í reynd tvær spurningar:

More information

Grunnnám í viðskiptafræði. Námsskrá fyrir nám til BS gráðu

Grunnnám í viðskiptafræði. Námsskrá fyrir nám til BS gráðu Grunnnám í viðskiptafræði Námsskrá fyrir nám til BS gráðu Gildir frá og með skólaárinu 2016-2017, Nafn námskrár: BS nám í viðskiptafræði Tengiliður: Sviðsstjóri viðskiptasviðs Lengd náms: Sjö annir Fjöldi

More information

Hafnarfjörður Grunnskólar Hafnarfjarðar Skólanámskrá. 8. bekkjarnámskrá skólanámskrá Hraunvallaskóla

Hafnarfjörður Grunnskólar Hafnarfjarðar Skólanámskrá. 8. bekkjarnámskrá skólanámskrá Hraunvallaskóla Hafnarfjörður Grunnskólar Hafnarfjarðar Skólanámskrá 8. bekkjarnámskrá skólanámskrá Hraunvallaskóla Skólaárið 2017-2018 Skólanámskrá Hraunvallaskóla. Útgefin 2017. Skólanámskrá er útgefin á rafrænu formi

More information

Hugvísindasvið. Lesið í landið. Fyrirbærafræði, fornleifaskráning og menningarlandslag. Ritgerð til B.A.-prófs. Ásta Hermannsdóttir

Hugvísindasvið. Lesið í landið. Fyrirbærafræði, fornleifaskráning og menningarlandslag. Ritgerð til B.A.-prófs. Ásta Hermannsdóttir Hugvísindasvið Lesið í landið Fyrirbærafræði, fornleifaskráning og menningarlandslag Ritgerð til B.A.-prófs Ásta Hermannsdóttir Janúar 2011 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Fornleifafræði Lesið í landið

More information

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar 1 Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar Introduction to rotating machines 2 Grunnhugtök og meginþættir Klassískar gerðir véla Riðstraumsvélar Samfasavél (synchronous machine) Spanvél (induction machine

More information

Framhaldsskólapúlsinn

Framhaldsskólapúlsinn Framhaldsskólapúlsinn Mat á líðan og skólabrag í framhaldsskólum Málþing um geðrækt í framhaldsskólum 20. september 2013 Almar M. Halldórsson Skólapúlsinn Skólapúlsinn er veflægt sjálfsmatskerfi fyrir

More information

Aðalnámskrá grunnskóla, hæfni og hæfnimiðað námsmat

Aðalnámskrá grunnskóla, hæfni og hæfnimiðað námsmat Aðalnámskrá grunnskóla, hæfni og hæfnimiðað námsmat Hæfnimiðað nám og námsmat Málþing í Brekkuskóla 12. ágúst 2016 Rúnar Sigþórsson prófessor kennaradeild HA OECD: Þrjú meginsvið hæfni 2 Sjálfstæði í persónulegum

More information

Valgreinar í 6. bekk

Valgreinar í 6. bekk Valgreinar í 6. bekk 2012-2013 Nemendur í II-deildum geta valið 3-9 tíma á viku úr eftirtöldum valgreinum. 6 tíma valgreinar verða líklega á mánudags-, miðvikudags- og föstudagsmorgnum kl. 8:10-9:35 en

More information

20 ÁRA AFMÆLISRIT FLATAR 2013 / 1 FLATARMÁL

20 ÁRA AFMÆLISRIT FLATAR 2013 / 1 FLATARMÁL 20 ÁRA AFMÆLISRIT FLATAR 2013 / 1 FLATARMÁL FLATARMÁL 1 / 2013 20 ÁRA AFMÆLISRIT FLATAR Flatarmál 1. tbl., 20. árg. 2013 rit Flatar, samtaka stærðfræðikennara 2013 Flatarmál Útgefandi Flötur, samtök stærðfræðikennara

More information

Svæðisbundin áhrif íslenskra háskóla

Svæðisbundin áhrif íslenskra háskóla Tímarit um uppeldi og menntun / Icelandic Journal of Education 25(2), 2016, 265 287 ÞÓRODDUR BJARNASON HÁSKÓLANUM Á AKUREYRI INGI RÚNAR EÐVARÐSSON HÁSKÓLA ÍSLANDS INGÓLFUR ARNARSON HÁSKÓLANUM Á BIFRÖST

More information

Hvers vegna ættum við að hafa marga háskóla og dreift háskólanám? Margir dreifðir háskólar

Hvers vegna ættum við að hafa marga háskóla og dreift háskólanám? Margir dreifðir háskólar Hvers vegna ættum við að hafa marga háskóla og dreift háskólanám? Margir dreifðir háskólar Vífill Karlsson og Magnús B. Jónsson 12/12/2013 EFNISYFIRLIT 1. Samantekt... 2 2. Inngangur... 4 3. Kennslufræðileg

More information

Þátttaka Íslands í Norðurslóðaáætlun hefur tekist vel í flestu tilliti. Mikill áhugi hefur verið á þátttöku í samstarfsverkefnum innan áætlunarinnar

Þátttaka Íslands í Norðurslóðaáætlun hefur tekist vel í flestu tilliti. Mikill áhugi hefur verið á þátttöku í samstarfsverkefnum innan áætlunarinnar Þátttaka Íslands í Norðurslóðaáætlun hefur tekist vel í flestu tilliti. Mikill áhugi hefur verið á þátttöku í samstarfsverkefnum innan áætlunarinnar og reynsla almennt góð. Það hefur verið eftirsótt að

More information

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2 1 Examples 2 Sýnidæmi 2 2 Example 25-1 Gefið er 3 fasa, 3 teina raforkukerfi samkvæmt meðfylgjandi einlínumynd. Allar stærðir á myndinni eru í einingakerfinu ( per unit ). Seríuviðnám háspennulínanna er

More information

Starfsþróun eflir nemendamiðaða faglega forystu. (Professional Development for Student Centered Leadership) Lokaskýrsla Erasmus+ verkefnis

Starfsþróun eflir nemendamiðaða faglega forystu. (Professional Development for Student Centered Leadership) Lokaskýrsla Erasmus+ verkefnis Starfsþróun eflir nemendamiðaða faglega forystu (Professional Development for Student Centered Leadership) Lokaskýrsla Erasmus+ verkefnis 2017-2018 Menntaskólinn við Sund Project Summary The main elements

More information

Erindi. Skriða 9:.00 til 9:15 Setning ráðstefnu Hr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands

Erindi. Skriða 9:.00 til 9:15 Setning ráðstefnu Hr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands Erindi Skriða 9:.00 til 9:15 Setning ráðstefnu Hr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands 9:15 til 10:15 Application of the Componential Model of Reading for Assessment and Intervention R. Malatesha Joshi,

More information

Valgreinar fyrir 8. bekk skólaárið

Valgreinar fyrir 8. bekk skólaárið Valgreinar fyrir 8. bekk skólaárið 2016-2017 1 Efnisyfirlit Kennslulýsingar... 3 Valgreinar utan skóla (félagsstörf eða sérskólanám)... 3 Valgreinar í Síðuskóla... 4 Bíó, bókmenntir og menning... 4 E-twinning...

More information

HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK

HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK ÁRSSKÝRSLA 2005 Efnisyfirlit bls. Hlutverk, framtíðarsýn, leiðarljós 3 Ávarp rektors 4 Háskólaráð 6 Skipulag HR 6 Tækni- og verkfræðideild 7 Viðskiptadeild 8 Kennslufræði- og lýðheilsudeild

More information

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn - LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM Schengen ráðstefna 6. október 2011 - Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn - Áherslur - Lögreglan á Suðurnesjum - Framkvæmd landamæraeftirlits - Umhverfið - Álag á Ísland

More information

Greinabundin kennsla greinabundið nám í Hvassaleitisskóla

Greinabundin kennsla greinabundið nám í Hvassaleitisskóla SKÓLAÞRÓUNARSVIÐ KENNARADEILDAR HÁSKÓLANS Á AKUREYRI ÞINGVALLASTRÆTI 23 600 AKUREYRI Greinabundin kennsla greinabundið nám í Hvassaleitisskóla Mat á skólastarfi Birna María Svanbjörnsdóttir Jenný Gunnbjörnsdóttir

More information