Egilsstaðaskóli Kennsluáætlun vor 2017

Size: px
Start display at page:

Download "Egilsstaðaskóli Kennsluáætlun vor 2017"

Transcription

1 Egilsstaðaskóli Kennsluáætlun vor 2017 Námsgrein: Enska Árgangur: 8.bekkur Markmið/Námslýsing: Markmið/Námslýsing: Í ensku er lögð áhersla á að nemendur öðlist góða almenna færni í ensku og geti nýtt tungumálið heima og erlendis. Nemendur þjálfast í notkun málsins á ýmsan hátt með hlustun, lestri, ritun og tali. Nemendur hafa fengið í hendur áætlun með vinnuskipulagi hverrar viku ásamt heimavinnu en ætlast er til að nemendur nýti bæði kennslustundir og svæðatíma til þeirrar vinnu. Það sem ekki klárast á skólatíma þarf að vinna heima. Í vetur munu nemendur lesa léttlestrarbækur og horfa á enskar kvikmyndir og skila verkefnum úr þeim. Þá munu nemendur vinna nokkur ritunarverkefni sem skila á til kennara. Nemendur læra utanbókar óreglulegar sagnir og vinna með þær í samhengi. Tjáningin verður þjálfuð í kennslustundum og nemendur hvattir til þess að reyna eftir fremsta megni að tjá sig á ensku. Tengsl við hæfniviðmið: Nemandi - Getur tileinkað sér aðalatriði úr kynningum og frásögnum, brugðist við efni þeirra, sagt frá, unnið úr eða nýtt sér á annan hátt. - Getur án vandkvæða fylgst með aðgengilegu efni í fjöl- og myndmiðlum sér til gagns og ánægu, sagt frá og unnið úr. - Hlustar eftir nákvæmum upplýsingum, velur úr þær sem við á og bregst við eða vinnur úr þeim. - Getur lesið sér til gagns og ánægju almenna texta af ýmsum toga með nokkuð fjölþættum orðaforða og valið lestraraðferð eftir eðli textans og tilgangi með lestrinum. - Getur aflað sér upplýsinga úr texta, greint aðalatriði frá aukaatriðum, gert sér grein fyrir helstu niðurstöðum og nýtt sér í verkefnavinnu. - Getur aflað sér upplýsinga úr texta, greint aðalatriði frá aukaatriðum, gert sér grein fyrir helstu niðurstöðum og nýtt sér í verkefnavinnu. - Getur lesið sér til gagns, ánægju og þroska smásögur og skáldsögur ætlaðar ungu fólki og myndað sér skoðanir á efni þeirra og lesið og tileinkað sér efni sem tengist öðrum námsgreinum. - Er samræðuhæfur um kunnugleg málefni, beitir nokkuð réttu máli, eðlilegum framburði, áherslu og hrynjandi, notar algeng föst orðasambönd úr daglegu máli og kann að beita viðeigandi kurteisis- og samskiptavenjum. - Getur tekið þátt í óformlegu spjalli um daginn og veginn um efni sem han er vel heima í. - Getur flutt stutta frásögn eða kynningu um undirbúið efni blaðalaust og af nokkru öryggi. - Skrifar ýmsar gerðir af textum, bæði formlega og óformlega og hagar orðum sínum með lesanda í huga og í samræmi við inntak og tilgang með skrifunum. - Tjáir sig um skoðanir sínar, tilfinningar, reynslu og þekkingu. - Sýnir fram á að hann þekkir til mannlífs og menningar á viðkomandi málsvæði og gerir sér vel grein fyrir hvað er líkt eða ólíkt hans eigin aðstæðum. - Setur sér raunhæf markmið, skipuleggur nám sitt á markvissan hátt og leggur mat á eigin stöðu og námsfrmavindu. - Vinnur sjálfstætt, með öðrum og undir leiðsögn og tekur tillit til þess sem aðrir hafa til málanna að leggja. Nýtir fjölbreytta miðla og hjálpartæki á ábyrgan hátt við að leita upplýsinga og til stuðnings í námi sínu.

2 Vikan: Viðfangsefni: Svæðavinna: Námsmat og verkefnaskil janúar Lesskilningur: 3. Starfsdagur janúar Lesskilningur: janúar janúar Before the flood. Horft á myndina og byrjað á hópverkefni. Hópverkefni um loftslagsbreytingar. Log Bóndadagur 30. janúar 3. febrúar Hópverkefni um loftslagsbreytingar. Log 5 3. febrúar skila log 5 2. Nýsköpunardagur 3. Dagur stærðfræðinnar febrúar Sagnapróf 4 fall freeze TB: Can girls play Ice hockey bls. 50. Lesa og glósa. VB: bls A F. Undirbúa fimmtudagstímann. 10. Vetrarfrí febrúar stjórna kennslu. TB: The Skateboard bls VB: bls A F. 13. Starfsdagur Krossgáta febrúar Sagnapróf 5 get hear TB: Velja eina sögu bls. 55 til Klára vikuskammtinn í Spotlight. 21. Samstarfsdagur

3 We are the Champinons bls. 74 í vinnubók. Hlustun. Veljið kjörbók á ensku til að lesa. Í lokin skilið þið verkefni úr bókinni. Nánar síðar. 27. febrúar - 3. mars stjórna kennslu (Rósey, María, Sara Lind, Jóhanna og Hekla) Sagnapróf 6 hide lay. (tekið í svæðatíma) TB: Velja eina sögu bls. 55 til 27. Bolludagur 28. Sprengidagur 1. Öskudagur 3. mars skil á log 6 1.mars sagnapróf. Svæðatími Fimmtudagur: Kaflapróf úr 4. kafla. Fara vel yfir Einnig rifja upp sagnir úr fyrstu 6 sagnaprófunum. 2.mars kaflapróf úr 4. kafla. Fara vel yfir mars Sagnapróf 7 leave meet Spotlight 9: TB: Browsing through a fashion mag bls Lesa og fara vel yfir VB: Önnur verkefni frá kennara 7. Samr. próf íslenska 8. Samr. próf enska 9. Samr. próf stærðfr. 6. mars - sagnapróf stjórna kennslu ( Eiður, Bjartur, Róbert og Andri Björn)

4 mars Mánudagur: Munnlegar kynningar: Koma með hlut að heiman til að segja frá í tíma. Hlutinn á að sýna og segja frá. Ekki þarf að vera fullur sannleikur í kynningunni hér má hugmyndarflugið taka völdin. Kynningin skal taka um 1 2 mínútur. Það þarf að undirbúa sig vel! Spotlight 9: TB: My tattoo bls Lesa og glósa. VB: bls A F Árshátíð b. 13. mars munnleg kynning mars Sagnapróf 8 pay - run TB: Velja eina sögu bls. 71 til. 20. mars - sagnapróf Little miss sunshine bls. 98 í vb. Hlustun Mars stjórna kennslu (Svala, Eva, Þórdís og Sara Elísabet) Kynning Nemendur fá kynningu á Leonard Cohen. Undirbúa f. próf. 27. mars kynning á Leonard Cohen. TB: Velja eina sögu bls. 71 til 30. mars kaflapróf 2 Kaflapróf Prófað úr orðaforða kaflans.

5 apríl Sagnapróf 9 say - show Spil.. 6. Árshátíð b. 3. apríl - sagnapróf 7. apríl - Skil á log 7 stjórna kennslu (Siguróli, Birkir, Arnór, Steinar Bragi og Unnar) PÁSKAFRÍ apríl Sagnapróf 10 shut - spend Bretland hópavinna. 20. Sumard. fyrsti 21. Starfsdagur 20 apríl - sagnapróf apríl Sagnapróf 11 stand tear Bretland hópavinna apríl - sagnapróf stjórna kennslu (Steinar Logi, Bjarki, Einar, Aron) maí Sagnapróf 12 tell write Bretland hópavinna maí stjórna kennslu (Heiðdís, Elísabeth, Birgitta, Lísbet og Katrín) maí Mánudagur: Munnlegar kynningar: Segðu frá uppáhalds bíómynd eða sjónvarpsþætti. Kynningin skal taka um 1 2 mínútur og þarf að undirbúa vel. Hópavinna: Nemendur semja stuttan leikþátt. Gera handrit, æfa og flytja fyrir hópinn. Verkefni frá kennara 1. Verkalýðsdagurinn 4. maí sagnapróf 4. maí skil á kjörbókarverkefni. 8.maí Próf úr efni vetrarins og ólesnu efni. 12. maí - Skil á log maí munnleg kynning

6 maí Hópavinna: Nemendur semja stuttan leikþátt. Gera handrit, æfa og flytja fyrir hópinn. 29. maí - 2. jún jún Verkefni frá kennara 25. Uppstigningard. 31. Vordagur 1. Starfsdagur 2. Skólaslit Kennarar: Birna Björk Reynisdóttir

GARÐASKÓLI NÁMSÁÆTLUN Í ENSKU, 10.BEKKUR ENSKA 1023

GARÐASKÓLI NÁMSÁÆTLUN Í ENSKU, 10.BEKKUR ENSKA 1023 Lýsing á námi og kennslu í Garðaskóla er sett fram af kennurum til að koma á framfæri til nemenda markmiðum með þeim verkefnum sem unnin eru í skólanum. miðast við kröfur Aðalnámskrár grunnskóla. Hér er

More information

Námsflokkar Hæfniviðmið Kennsluhættir Námsmat Getur fundið lykilupplýsingar í. Lesskilningur æfður uppúr textum úr stuttum texta með nokkuð ríkulegum

Námsflokkar Hæfniviðmið Kennsluhættir Námsmat Getur fundið lykilupplýsingar í. Lesskilningur æfður uppúr textum úr stuttum texta með nokkuð ríkulegum Bekkur: 8.bekkur Námsgrein: Enska Kennarar: Helga Lára Bæringsdóttir og Guðmundur Ásgeir Sveinsson Tímafjöldi: 4 Námsgögn: Lykilhæfni: Námsgreinin kemur inn á alla þætti lykilhæfni sem unnið er út frá

More information

GARÐASKÓLI VOR 2017 NÁM OG KENNSLA Í ENSKU Í 10.BEKK

GARÐASKÓLI VOR 2017 NÁM OG KENNSLA Í ENSKU Í 10.BEKK Janúar Febrúar ars Apríl aí Júní S Nýársdagur / Vika 1 1 1 1 Öskudagur L 1 1 Verkalýðsdagurinn F 1 Vorferðir 2 Skipulagsdagur F 2 F 2 S Vika 14 / Dagur barnab. 2 Þ 2 F 2 Vorferðir Þ 3 F 3 F Dagur stærðfræðinnar

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vor 2017 Enska 8. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

More information

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst 15. 18. ágúst 21. 25. ágúst 28. ág 1. sept. 15. skipulagsdagur 16. skipulagsdagur 17. Skipulagsdagur 18. skipulagsdagur

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vor 2017 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vorönn 2018 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI

More information

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson Ritstuldarvarnir Sigurður Jónsson sigjons@hi.is Aðgangur að Turnitin 1. Beint í Turnitin á www.turnitin.com 2. Gegnum Moodle-námskeið Kennarar og nemendur halda sig í Moodleumhverfinu Fá frumleikaskýrslu

More information

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66 Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66.A.20(b) privileges The holder og an aircraft maintenance licence may not exercise its privileges unless: 1. In compliance

More information

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós XML-þjónustan veitir aðgang að nýjum norðurljósagögnum Veðurstofunnar sem birt eru á www.vedur.is. Slóð XML-þjónustunnar er http://xmlweather.vedur.is/aurora?op=xml&type=index

More information

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Morgunverðarfundur Ferðamálastofu Grand hótel, Reykjavík 14. apríl 2011 Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Dr. Edward H. Huijbens Forstöðumaður /

More information

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010 Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra

More information

2. bekkur bekkur bekkur bekkur bekkur Bekkur bekkur bekkur bekkur...

2. bekkur bekkur bekkur bekkur bekkur Bekkur bekkur bekkur bekkur... 2. bekkur... 1 3. bekkur... 1 4. bekkur... 2 5. bekkur... 3 6. bekkur... 5 7. Bekkur... 6 8. bekkur... 8 9. bekkur... 9 10. bekkur... 11 2. bekkur Enska Markmið kennslunnar er að kynna ensku fyrir nemendum,

More information

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú fjarnám Bókalisti vorönn 2019 2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum Raddir fjölbreyttra kennarahópa Sólveig Karvelsdóttir, lektor, HÍ Hafdís Guðjónsdóttir, dósent, HÍ Rannsóknin er hluti af tveimur rannsóknum Fjölbreyttir kennarahópar

More information

Bekkjarnámskrá Grunnskóla Hornafjarðar bekkur

Bekkjarnámskrá Grunnskóla Hornafjarðar bekkur Bekkjarnámskrá Grunnskóla Hornafjarðar 2016 7. bekkur Efnisyfirlit Lykilhæfni... 3 Íslenska... 4 Stærðfræði... 11 Samfélagsgreinar... 15 Landafræði... 19 Saga... 19 Lífsleikni... 20 Náttúrufræði... 21

More information

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Ari Ólafsson dósent í tilraunaeðlisfræði Eðlisfræðiskor HÍ og Raunvísindastofnun Háskólans Tilraunahúsið p.1/18 Sýnishorn af markmiðum ríkisvalds í menntamálum

More information

Ég vil læra íslensku

Ég vil læra íslensku Ég vil læra íslensku 16 Föt Föt Évlí - 16 föt 1 hlusta Generated by Foxit PDF Creator Foxit Software benda lita teikna klippa líma strákur stelpa ekki stelpa/ekki strákur hugsa Évlí - 16 föt 2 hlusta íslenskur

More information

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ný tilskipun um persónuverndarlög UT Messa SKÝ, 9. febrúar 2012 Hörður Helgi Helgason Um fyrirlesara 1999 2000-03 2003-06 2006- Héraðsdómslögmaður Persónuvernd Ráðgjafi, evrópsk persónuv.lög LM lögmenn -> Landslög munið #utmessan Boligen

More information

Kennsluáætlun í íslensku Haust 2015 Íslenska 9.bekkur

Kennsluáætlun í íslensku Haust 2015 Íslenska 9.bekkur Kennsluáætlun í íslensku Haust 2015 Íslenska 9.bekkur Tímar á viku: 6 Kennari: Tinna S. Hallgrímsdóttir Um markmið og áfangalýsingu vísast í skólanámskrá og aðalnámskrá grunnskóla. Vika nr. mánaðardagar

More information

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Samanburður vindmæla Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Haustþing Veðurfræðifélagsins 2011 Tegundir vindmæla Til eru margar mismunandi gerðir vindmæla sem byggja á mismunandi

More information

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR Ingvar Örn Ingvarsson Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar Samgöngufundur á Norðurlandi, 19. nóvember 2015 Meginstoðir stefnu og lykilárangursþættir

More information

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND INDEX I. Regional Partnerships Official Partners of the OPEN DAYS 2011 East Iceland... 3 Austurlands... 5 2 I. Regional

More information

Valgreinar fyrir 8. bekk skólaárið

Valgreinar fyrir 8. bekk skólaárið Valgreinar fyrir 8. bekk skólaárið 2016-2017 1 Efnisyfirlit Kennslulýsingar... 3 Valgreinar utan skóla (félagsstörf eða sérskólanám)... 3 Valgreinar í Síðuskóla... 4 Bíó, bókmenntir og menning... 4 E-twinning...

More information

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ / 1004720-1004720-3-ABC 2.1.2018 09::16 Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær»»» Reykjavík/HÍ 06:42 06:44 06:45 06:47 06:51 06:52 06: 07:17 07:18 07:22 07:28 07:29 07:31 07:32 07:34 07:36 07:38

More information

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. í sálfræði 103 á vorönn 2008 um viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. Rannsóknin á að gera grein fyrir afstöðu nemenda við Menntaskólanum á Egilsstöðum til nýgerða breytinga á stoðtímakerfi

More information

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú- staðnám Bókalisti - Vorönn 2018-2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

Áfangar í frjálsu vali fyrir 3. og 4. bekk

Áfangar í frjálsu vali fyrir 3. og 4. bekk Menntaskólinn á Akureyri Áfangar í frjálsu vali fyrir 3. og 4. bekk á skólaárinu 2014 2015 Vorönn 2014 Valgreinar í boði skólaárið 2014-2015 Nemendur í MA þurfa að ljúka samtals 15 einingum í frjálsu vali.

More information

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur CHEMISTRY The Central 9th Edition Hlutfallareikningur: AðA reikna út frá formúlum og efnajöfnum fnum Lavoisier: Massi varðveitist í efnahvörfum. : lýsa efnahvörfum. Efnajafna : Hvarfefni og myndefni: 2H

More information

Námsáætlanir vorönn 2011

Námsáætlanir vorönn 2011 Námsáætlanir vorönn 2011 ALÞ203... 3 BÓK113... 4 BÓK201... 5 BÓK313... 6 DAN202... 7 DAN212... 8 EÐL203... 9 EFN203... 10 EFN213... 11 EFN313... 12 ENS202... 13 ENS303... 15 ENS403... 17 ENS453... 19 ENS603...

More information

LESTRARSTEfnA LEik- og grunnskóla BoRgARByggðAR

LESTRARSTEfnA LEik- og grunnskóla BoRgARByggðAR LESTRARstefna Leik- og Grunnskóla Borgarbyggðar 2017-2021 Starfshópur um lestrarstefnu Borgarbyggðar Aðalheiður Kristjánsdóttir leikskólanum Andabæ Ásta Björk Björnsdóttir skólaþjónustu Borgarbyggðar Elín

More information

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir Sérfræðingur í persónurétti Yfirlit Stóra myndin Skyldur GDPR Aðlögunarferli Áskoranir og praktísk ráð 2 3 Yfirlit: Hvað er GDPR?» GDPR

More information

Leiðbeinandi á vinnustað

Leiðbeinandi á vinnustað Work Mentor Leiðbeinandi á vinnustað Leonardo da Vinci, Transfer of Innovation verkefni sem VMA sótti um að stýra. Kynning maí 2011. Jóhannes Árnason 1 Work Mentor Leonardo da Vinci Transfer of Innovation

More information

Tálknafjarðarskóli unglingakjarni áætlanir haustið 2013

Tálknafjarðarskóli unglingakjarni áætlanir haustið 2013 Tálknafjarðarskóli unglingakjarni áætlanir haustið 2013 Tálknafjarðarskóli - unglingakjarni, haustið 2013 1 Kæri lesandi, áætlanirnar sem hér birtast gefa nokkra mynd af grunnskólastarfinu á haustönn 2013.

More information

Kennsluáætlun - Íslenska Haust 2015

Kennsluáætlun - Íslenska Haust 2015 Kennsluáætlun - Íslenska Haust 20 2. bekkur Kennari: Linda Sjöfn Sigurðardóttir Um markmið og áfangalýsingu vísast í skólanámskrá og aðalnámskrá grunnskóla. Haustönn 24. ág.. jan. kennsluvika 24-28 ágúst

More information

Vopnafjarðarskóli. Kennsluáætlanir haust bekkur. Kennarar. Ása Sigurðardóttir: íslenska. Sólrún Dögg Baldursdóttir: stærðfræði og lego - val

Vopnafjarðarskóli. Kennsluáætlanir haust bekkur. Kennarar. Ása Sigurðardóttir: íslenska. Sólrún Dögg Baldursdóttir: stærðfræði og lego - val Vopnafjarðarskóli Kennsluáætlanir haust 2016 9. bekkur Kennarar Ása Sigurðardóttir: íslenska Sólrún Dögg Baldursdóttir: stærðfræði og lego - val Svava Birna Stefánsdóttir: enska Aðalbjörn Björnsson: danska

More information

Innihaldsyvirlit. til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor. seinast dagført 15. aug. 2017

Innihaldsyvirlit. til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor. seinast dagført 15. aug. 2017 Innihaldsyvirlit til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor seinast dagført 15. aug. 2017 Innihaldsyvirlit...1 Upprættan av kundum við INDIVID...2 Allar fyritøkur og persónar, ið hava føroyskt A-,

More information

Val í bekk Sjálandsskóla

Val í bekk Sjálandsskóla al í 8. - 10. bekk Sjálandsskóla alfög í 8.-10. bekk Sjálandsskóla skólaárið 2013-2014 eru kennd á námskeiðum. Hvert námskeið er tvær stundir á viku í 8-9 vikur. Hver nemandi er í þrem valnámskeiðum í

More information

Valgreinar og samvalsgreinar

Valgreinar og samvalsgreinar Valgreinar og samvalsgreinar Skólaárið 2015-2016 9. og 10. bekkur Kennslulýsingar Námsgreinar í 9. og 10. bekk skiptast í kjarna sem er 29 kennslustundir á viku og valgreinar sem eru 8 kennslustundir á

More information

Læsisstefna Grunnskóla Reyðarfjarðar

Læsisstefna Grunnskóla Reyðarfjarðar Læsisstefna Grunnskóla Reyðarfjarðar Efnisyfirlit Inngangur... 4 Lestrarkennsluaðferðir... 4 Byrjendalæsi... 4 Orð af orði... 5 Samtengjandi aðferðir... 5 Sundurgreinandi aðferðir... 5 Hljóðlestur... 5

More information

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Stóra myndin Uppbygging þekkingarsamfélags Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Bakgrunnur Viðskiptaráð Íslands 1 Yfirlit 1. Hvað eru þekkingarkjarnar? 2. Hvað

More information

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Q1. Ert þú karl eða kona? Karl 229 19.83% Kona 926 80.17% Fjöldi 1155 Q2. Á hvaða aldursbili ert þú? 30 ára eða yngri 190 16.42% 31-40 ára 257 22.21% 41-50 ára 312 26.97%

More information

Valgreinar í 6. bekk

Valgreinar í 6. bekk Valgreinar í 6. bekk 2012-2013 Nemendur í II-deildum geta valið 3-9 tíma á viku úr eftirtöldum valgreinum. 6 tíma valgreinar verða líklega á mánudags-, miðvikudags- og föstudagsmorgnum kl. 8:10-9:35 en

More information

Íslenska 7 kennslustundir á viku Lestur, málfræði, stafsetning, ritun, ljóð, bókmenntir, skrift, hlustun, tjáning.

Íslenska 7 kennslustundir á viku Lestur, málfræði, stafsetning, ritun, ljóð, bókmenntir, skrift, hlustun, tjáning. 4. bekkur Markmið náms og kennslu í Áslandsskóla í öllum námsgreinum byggja á markmiðum Aðalnámskrár. Hægt er að finna Aðalnámsskrá grunnskóla í heild sinni á vef Menntamálaráðuneytisins: www.mrn.stjr.is

More information

Öldutúnsskóli. Námsvísir bekkur

Öldutúnsskóli. Námsvísir bekkur Öldutúnsskóli Námsvísir 2012-2013 10. bekkur Umsjónarkennarar 10.J: Sigþór Örn Rúnarsson 10.K: Rannveig Þorvaldsdóttir 10. L: Sigríður Ingadóttir Námsver: Leifur Reynisson Aðalnámskrá grunnskóla Öll markmið

More information

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Power Point leiðbeiningar Sjónarhorn View Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Outline view - Yfirlitshamur Hér er hægt að rita minnispunkta við hverja glæru fyrir þann sem

More information

Valgreinar

Valgreinar Valgreinar 2016-2017 1 Efnisyfirlit Valgreinar innan Naustaskóla 2016-2017... 4 Áætlun / námstækni 8. 10. bekkur... 4 Bakstur 8. - 10. bekkur... 4 Fatasaumur 8.- 10.bekkur... 4 Heimilisfræði 8. 10. bekkur...

More information

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011 Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011 I GENERAL INFORMATION ABOUT THE SCHOOL 1. Describe the school and its surroundings very

More information

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 1 af 180 ALÞ 103 Áfangi: ALÞ103 Einingar 3 Hæfniþrep 2 Vorönn 2015 Áfangalýsing Kennarar áfangans: Eiríkur Kolbeinn Björnsson (eirikur@verslo.is) Jón Ingvar

More information

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write Veflæga heimildaskráningarforritið EndNote Web er notað til að halda utan um tilvísanir og búa til heimildaskrár. Hægt er að flytja tilvísanir úr bókasafnsskrám og gagnasöfnum inn í forritið. EndNote Web

More information

Aðalnámskrár grunnskóla og samræmd könnunarpróf í íslensku

Aðalnámskrár grunnskóla og samræmd könnunarpróf í íslensku Aðalnámskrár grunnskóla og samræmd könnunarpróf í íslensku 2011 2015 Ýr Þórðardóttir Júní 2017 Lokaverkefni til M.Ed.-prófs Kennaradeild Aðalnámskrár grunnskóla og samræmd könnunarpróf í íslensku 2011

More information

Guðný Sigríður Ólafsdóttir

Guðný Sigríður Ólafsdóttir Upplýsingatækni og samvirkar aðferðir í læsiskennslu Gagnvirka rafbókin Gula sendibréfið Guðný Sigríður Ólafsdóttir Lokaverkefni til M.Ed.-prófs Náms- og kennslufræði Upplýsingatækni og miðlun Upplýsingatækni

More information

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs? Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson Hvernig getur málefni sem ekki er skilgreint sem námsgrein í grunnskóla eða námssvið

More information

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun Náms- og kennsluáætlun: Haust 2013 bls. 1 af 80 ALÞ203 Áfangi ALÞ203 Einingar 3 áfangalýsing Kennarar áfangans: Hallur Örn Jónsson og Kristófer Eggertsson Námsefni: 1. Richard E. Gesteland: Cross Cultural

More information

LEIÐARVÍSIR UM ÞÁTTTÖKUNÁM (Service Learning)

LEIÐARVÍSIR UM ÞÁTTTÖKUNÁM (Service Learning) LEIÐARVÍSIR UM ÞÁTTTÖKUNÁM (Service Learning) Frásagnir úr námsferð fræðslustjóra með skólastjórum í Reykjavík, starfsmönnum Fræðslumiðstöðvar og fulltrúum úr fræðsluráði á ráðstefnu og í skólaheimsóknir

More information

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands Yfirlit erindis Meginmarkmið og bakgrunnur Nokkrar skilgreiningar Rannsóknaraðferðir

More information

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012 Nr. 28/32 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012 2013/EES/28/07 frá 8. júní 2012 um framkvæmdarreglur vegna beitingar 16. gr.

More information

Horizon 2020 á Íslandi:

Horizon 2020 á Íslandi: Horizon 2020 á Íslandi: - Árangur Íslands í Horizon2020 - Hvernig getur Rannís veitt ykkur aðstoð? Kristmundur Þór Ólafsson Alþjóðasvið Rannís Landstengiliður (NCP) fyrir H2020 Hvað er H2020? Rammaáætlun

More information

Námsáætlanir haustönn 2010

Námsáætlanir haustönn 2010 ALÞ102... 3 ALÞ302... 4 BÓK113... 6 BÓK213... 7 BÓK313... 8 DAN102... 9 DAN212... 10 EÐL103... 11 EFN103... 12 EFN303... 13 ENS102... 14 ENS212... 15 ENS403... 17 ENS403... 19 FÉL303... 20 FJÁ102... 22

More information

Aðalnámskrá grunnskóla, hæfni og hæfnimiðað námsmat

Aðalnámskrá grunnskóla, hæfni og hæfnimiðað námsmat Aðalnámskrá grunnskóla, hæfni og hæfnimiðað námsmat Hæfnimiðað nám og námsmat Málþing í Brekkuskóla 12. ágúst 2016 Rúnar Sigþórsson prófessor kennaradeild HA OECD: Þrjú meginsvið hæfni 2 Sjálfstæði í persónulegum

More information

Tálknafjarðarskóli eldri kjarni áætlanir haustið 2014

Tálknafjarðarskóli eldri kjarni áætlanir haustið 2014 Tálknafjarðarskóli eldri kjarni áætlanir haustið 2014 Kæri lesandi, áætlanirnar sem hér birtast gefa nokkra mynd af grunnskólastarfinu á haustönn 2014. Þær eru til upplýsingar og veita foreldrum, nemendum

More information

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson Samstarf HR og IGI Ólafur Andri Ragnarsson Leikjaiðnaðurinn 2021 Leikjaiðnaðurinn 2021 5.000 störf 70 milljarðar í heildarútflutningstekjur ef... Photo Ian Parker http://parkerlab.bio.uci.edu/nonscientific_adventures/iceland_man.ht

More information

Lónsöræfi. Leyndarmál í ríki Vatnajökuls. Verkefni 10. bekkjar Grunnskóla Hornafjarðar

Lónsöræfi. Leyndarmál í ríki Vatnajökuls. Verkefni 10. bekkjar Grunnskóla Hornafjarðar Lónsöræfi Leyndarmál í ríki Vatnajökuls Verkefni 10. bekkjar Grunnskóla Hornafjarðar Summary The elementary school Grunnskóli Hornafjarðar, has for some years been working to connect it s curriculum to

More information

Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið, snið, gögn og úrvinnsla

Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið, snið, gögn og úrvinnsla Læsi til samskipta og náms Ráðstefna MSHA um læsi 13. september 2014 Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið, snið, gögn og úrvinnsla Rúnar Sigþórsson Háskólanum á Akureyri runar@unak.is Örstutt um Byrjendalæsi

More information

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Könnunarverkefnið PÓSTUR Könnunarverkefnið PÓSTUR Þáttakenndur í verkefninu UM PÓST Rauði hópur Vor 2010 Börn fædd 2005 Hópstjóri: Tatjana Lind Jónsson Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina

More information

Hugarhættir vinnustofunnar

Hugarhættir vinnustofunnar Uppeldi og menntun 21. árgangur 1. hefti 2012 RÓSA KRISTÍN JÚLÍUSDÓT TIR KENNARADEILD HÁSKÓLANS Á AKUREYRI Hugarhættir vinnustofunnar Lois Hetland, Ellen Winner, Shirley Veenema og Kimberly M. Sheridan.

More information

Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar Frambjóðendur. Multicultural Council of Reykjavik Candidates

Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar Frambjóðendur. Multicultural Council of Reykjavik Candidates Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar Frambjóðendur Multicultural Council of Reykjavik Candidates Aleksandra Chlipala Hversu lengi búið á Íslandi: Have been a resident of Iceland: Pólsk Polish aleksandrachlipala@gmail.com

More information

Málþroski, nám og sjálfsmynd

Málþroski, nám og sjálfsmynd Málþroski, nám og sjálfsmynd Stefanía Ólafsdóttir Lokaverkefni til M.Ed.-prófs Uppeldis- og menntunarfræðideild Málþroski, nám og sjálfsmynd Stefanía Ólafsdóttir Lokaverkefni til M.Ed.-prófs í sérkennslufræðum

More information

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar 1 Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar Introduction to rotating machines 2 Grunnhugtök og meginþættir Klassískar gerðir véla Riðstraumsvélar Samfasavél (synchronous machine) Spanvél (induction machine

More information

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila desember 2016 VIÐMIÐ TEGUND FYRIRTÆKIS

More information

Erindi. Skriða 9:.00 til 9:15 Setning ráðstefnu Hr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands

Erindi. Skriða 9:.00 til 9:15 Setning ráðstefnu Hr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands Erindi Skriða 9:.00 til 9:15 Setning ráðstefnu Hr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands 9:15 til 10:15 Application of the Componential Model of Reading for Assessment and Intervention R. Malatesha Joshi,

More information

Inngangur... 3 Markmið Holts... 4 Þættir máls og læsis... 4 Orðaforði og málskilningur Leiðir að markmiðum... 9

Inngangur... 3 Markmið Holts... 4 Þættir máls og læsis... 4 Orðaforði og málskilningur Leiðir að markmiðum... 9 Efnisyfirlit Inngangur... 3 Markmið Holts... 4 Þættir máls og læsis... 4 Orðaforði og málskilningur... 4... 5 Máltjáning og frásagnarhæfni... 6... 6 Hlustun og hljóðkerfisvitund... 7... 7 Ritmál... 8...

More information

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018 Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu September 2018 Samantekt Íslandsstofa framkvæmdi viðhorfskönnun í júlí og ágúst 2018 meðal erlendra söluaðila sem selja ferðir til Íslands.

More information

Námsáætlanir vorönn 2010 ALÞ 203 Námsáætlun. Ljósrit frá kennara um EES-samninginn, gjaldmiðlasamstarf, Rúmeníu og Búlgaríu.

Námsáætlanir vorönn 2010 ALÞ 203 Námsáætlun. Ljósrit frá kennara um EES-samninginn, gjaldmiðlasamstarf, Rúmeníu og Búlgaríu. Kennari: Jón Ingvar Kjaran Námsáætlanir vorönn 2010 ALÞ 203 Námsáætlun Bækur: Kennarar við VÍ: Leshefti fyrir ALÞ102. Reykjavík, VÍ 2009. (Sama og á haustönn) Kennarar við VÍ: Leshefti fyrir ALÞ203. Reykjavík,

More information

1. tbl. 32. árgangur Málgagn móðurmálskennara

1. tbl. 32. árgangur Málgagn móðurmálskennara Skíma 1. tbl. 32. árgangur 2009 Málgagn móðurmálskennara MIÐALDA- BÓKMENNTIR FYRIR NÚTÍMAFÓLK DYNAMO REYKJAVÍK Hér er í máli og myndum fjallað um íslenskar bókmenntir frá landnámi til siðaskipta á nýstárlegan

More information

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile HUGPRÓ Betware QA & Agile 26.02.2010 Head Quarters Betware Reykjavík Betware DK Copenhagen Denmark Betware Solutions CA Kamloops, BC Betware Madrid Spain Certus Odense Denmark Betware Sp. z o.o. Warsaw

More information

SMIÐJUR Í NORÐLINGASKÓLA Samþætt nám í list- og verkgreinum, náttúrufræði og samfélagsgreinum í bekk

SMIÐJUR Í NORÐLINGASKÓLA Samþætt nám í list- og verkgreinum, náttúrufræði og samfélagsgreinum í bekk Ingvar Sigurgeirsson Ágúst Ólason Sif Vígþórsdóttir Áfangaskýrsla um þróunarverkefnið SMIÐJUR Í NORÐLINGASKÓLA Samþætt nám í list- og verkgreinum, náttúrufræði og samfélagsgreinum í 5. 10. bekk Efnisyfirlit

More information

Um markmið og áfangalýsingu vísast í skólanámskrá og aðalnámskrá grunnskóla. Nemendur kynnast kennara og æfa sig að vera í skólanum.

Um markmið og áfangalýsingu vísast í skólanámskrá og aðalnámskrá grunnskóla. Nemendur kynnast kennara og æfa sig að vera í skólanum. Íslenska 1. bekkur Kennsluáætlun í Haust 2015 Um markmið og áfangalýsingu vísast í skólanámskrá og aðalnámskrá grunnskóla. Haustönn er 19 vikur, Sjá dags í skjal sameing.. Námsefni - viðfangsefni: Tímafjöldi

More information

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar Þórólfur Guðnason yfirlæknir Sóttvarnalæknir, Embætti landlæknis Nóvember 2014 Gastegundir frá eldgosum >95% H 2 O, CO 2 SO 2

More information

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Fóðurrannsóknir og hagnýting Fóðurrannsóknir og hagnýting Uppskeruhátíð rannsókna Gunnar Örn Kristjánsson Strandbúnaður 2018, Grand Hótel Reykjavík, 19.-20. mars. Grundvöllur fóðurgerðar Þarfir hjá eldisfisk Efnaþarfir til vaxtar

More information

Nám og vinna mæld í ektum Um skipulag námskeiða og vinnuálag í námi

Nám og vinna mæld í ektum Um skipulag námskeiða og vinnuálag í námi Starf í ritveri Efnið í dag Nám og vinna mæld í ektum Um skipulag námskeiða og vinnuálag í námi Kennslumiðstöð Háskóla Íslands 18. október 2016 Baldur Sigurðsson dósent forstöðumaður ritvers Menntavísindasviðs

More information

Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri.

Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri. Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri. Fræðslufundur fyrir grunnskólakennara á höfuðborgarsvæðinu Mánudaginn 18. september 2017 í Skriðu, Menntavísindasviði

More information

Handbók Laugargerðisskóla starfsáætlun

Handbók Laugargerðisskóla starfsáætlun Handbók Laugargerðisskóla starfsáætlun 2015-2016 Efnisyfirlit Inngangur... 3 1. Grunnupplýsingar... 3 2. Hlutverk skólans... 3 3. Stefna og markmið Laugargerðisskóla... 4 4. Útfærsla skólans á grunnþáttum

More information

Efnið í dag. Nám og vinna mæld í ektum Um skipulag námskeiða og vinnuálag í námi

Efnið í dag. Nám og vinna mæld í ektum Um skipulag námskeiða og vinnuálag í námi Nám og vinna mæld í ektum Um skipulag námskeiða og Kennslumiðstöð Háskólans 2. desember 2013 Baldur Sigurðsson dósent Bologna-sérfræðingur og forstöðumaður ritvers Menntavísindasviðs Efnið í dag Hvernig

More information

Grunnnám í viðskiptafræði -Staðnám og fjarnám- Námskrá fyrir nám til BS gráðu

Grunnnám í viðskiptafræði -Staðnám og fjarnám- Námskrá fyrir nám til BS gráðu Grunnnám í viðskiptafræði -Staðnám og fjarnám- Námskrá fyrir nám til BS gráðu, Nafn námskrár: BS nám í viðskiptafræði Tengiliður: Sviðsstjóri viðskiptafræðisviðs Lengd náms: Sjö annir Fjöldi eininga: 180,

More information

Umsjónarkennarar: Gyða Gunnarsdóttir, Svandís B. Harðardóttir og Þórir Ingibergsson

Umsjónarkennarar: Gyða Gunnarsdóttir, Svandís B. Harðardóttir og Þórir Ingibergsson 7. bekkur Umsjónarkennarar: Gyða Gunnarsdóttir, Svandís B. Harðardóttir og Þórir Ingibergsson Íslenska 5 kennslustundir Lestur, bókmenntir og ljóð: Efli leshraða og lesskilning með lestri texta af ýmsu

More information

Skipulag skólastarfs í bekk

Skipulag skólastarfs í bekk Skipulag skólastarfs í 8. 10 bekk Árgangamiðað fyrirkomulag er í 8. 10. bekk skólans. Nemendum er því ekki skipt niður í bekki heldur stunda þeir nám í mismunandi hópum eftir faggreinum og upplifa sig

More information

Frásagnir og upplýsingatextar barna í 1. bekk grunnskóla

Frásagnir og upplýsingatextar barna í 1. bekk grunnskóla Menntavísindasvið Háskóla Íslands Ritrýnd grein birt 31. desember 2012 Rannveig Oddsdóttir, Hrafnhildur Ragnarsdóttir og Freyja Birgisdóttir Textaritun byrjenda Frásagnir og upplýsingatextar barna í 1.

More information

- Samvinna um tónlistarnám - Kennaralaun í alþjóðlegu samhengi - Something old, something new... Félagsfærni lærist ekki af sjálfu sér

- Samvinna um tónlistarnám - Kennaralaun í alþjóðlegu samhengi - Something old, something new... Félagsfærni lærist ekki af sjálfu sér Félagsfærni lærist ekki af sjálfu sér BLS 18 Spjaldtölvur í skólastarfi? BLS 32 3.TBL. 11.ÁRG. 2011 - Samvinna um tónlistarnám - Kennaralaun í alþjóðlegu samhengi - Something old, something new... VIÐ

More information

Námsvísar Hvolsskóla. Elsta stig GLEÐI, VIRÐING, VINÁTTA

Námsvísar Hvolsskóla. Elsta stig GLEÐI, VIRÐING, VINÁTTA Námsvísar Hvolsskóla Elsta stig GLEÐI, VIRÐING, VINÁTTA 2015-2016 2 Efnisyfirlit Inngangur... 3 Íslenska... 3... 4 Stærðfræði... 3 Samfélagsfræði... 5 Náttúruvísindi... 6 Enska á elsta stigi... 7 Danska...

More information

Skólanámskrá Waldorfskólans Sólstafa

Skólanámskrá Waldorfskólans Sólstafa Skólanámskrá Waldorfskólans Sólstafa Inngangur. Segja má að allt starf Waldorfskólans Sólstafa undirstriki mikilvægi þess að ná jafnvægi á milli þeirra þriggja mismunandi leiða sem manneskjan tengist heiminum;

More information

NÁMSKRÁ NÓVEMBER 2012

NÁMSKRÁ NÓVEMBER 2012 NÁMSKRÁ 2012-2013 NÓVEMBER 2012 FORMÁLI Þessi útgáfa námskrár er að stofni til byggð á vinnu frá árinu 2010, þá var skipuð 8 manna námskrárnefnd við skólann sem vann að endurskoðun og uppfærslu á námskránni

More information

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM Skýrsla fyrir skólaárið 2016-2017 Efnisyfirlit Efnisyfirlit... 2 1. Inngangur... 3 2. Markmið og tilgangur matsins... 3 3. Aðferðir og framkvæmd matsins... 3 4.

More information

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2 1 Examples 2 Sýnidæmi 2 2 Example 25-1 Gefið er 3 fasa, 3 teina raforkukerfi samkvæmt meðfylgjandi einlínumynd. Allar stærðir á myndinni eru í einingakerfinu ( per unit ). Seríuviðnám háspennulínanna er

More information

Marklýsing fyrir sérnám í heimilislækningum

Marklýsing fyrir sérnám í heimilislækningum Marklýsing fyrir sérnám í heimilislækningum Marklýsingarnefnd: Margrét Ólafía Tómasdóttir, formaður Arnar Þór Guðmundsson Alma Eir Svavarsdóttir Birna Guðmundsdóttir Elínborg Bárðardóttir Emil L. Sigurðsson

More information

Greinabundin kennsla greinabundið nám í Hvassaleitisskóla

Greinabundin kennsla greinabundið nám í Hvassaleitisskóla SKÓLAÞRÓUNARSVIÐ KENNARADEILDAR HÁSKÓLANS Á AKUREYRI ÞINGVALLASTRÆTI 23 600 AKUREYRI Greinabundin kennsla greinabundið nám í Hvassaleitisskóla Mat á skólastarfi Birna María Svanbjörnsdóttir Jenný Gunnbjörnsdóttir

More information

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur? Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur? Málþing um byggðamál og svæðasamvinnu 14. mars 2014 Stefanía Traustadóttir Heimsókn til Norðurbotns (Oulu) apríl 2012 Þátttakendur: Ragnheiður

More information

Dagskrá Kaffihlé Málstofur 2 lotur Samantekt í lok dags og námstefnuslit

Dagskrá Kaffihlé Málstofur 2 lotur Samantekt í lok dags og námstefnuslit á vegum Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri 16. september 2016. Námstefnan er haldin í tengslum við ráðstefnuna Læsi skilningur og lestraránægja. Dagskrá 12.30 Skráning og afhending gagna

More information

Námsáætlun á haustönn bekkur

Námsáætlun á haustönn bekkur Eðlisfræði Kennari: Brynja Garðarsdóttir Námsefni: Auðvitað og myndbönd. Námsmat: Kannanir 50% og vinnubrögð 50%. Vinnubrögð: Lestur, verkefnavinna og tilraunir. Ágúst: Kynning á bók og vinnubrögðum. September:

More information

Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands

Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands ÞÓRA BJÖRK HJARTARDÓTTIR Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands 1. Fjöldi erlendra stúdenta Á liðnum áratug hefur erlendum stúdentum fjölgað gríðarlega við Háskóla Íslands. Haustið 2000 voru skráðir

More information