Við bjóðum góða þjónustu í fjallinu. Appið og Netbankinn. Í Netbankanum og Appinu getur þú sinnt fjármálunum hvar og hvenær sem þér hentar.

Size: px
Start display at page:

Download "Við bjóðum góða þjónustu í fjallinu. Appið og Netbankinn. Í Netbankanum og Appinu getur þú sinnt fjármálunum hvar og hvenær sem þér hentar."

Transcription

1 isafjordur.is

2 Appið og Netbankinn Við bjóðum góða þjónustu í fjallinu Í Netbankanum og Appinu getur þú sinnt fjármálunum hvar og hvenær sem þér hentar. Hvort sem þú ert í stólalyftunni, í bústaðnum eða á ferðalagi í útlöndum getur þú sinnt öllum helstu bankaviðskiptum í tölvunni eða snjalltækjum. Þú sérð stöðuna á reikningunum þínum, millifærir, borgar reikninga, sinnir sparnaði eða skoðar nýjustu vildartilboðin. Kynntu þér Appið og Netbankann á islandsbanki.is islandsbanki.is Netspjall Sími Facebook

3 Greetings from the mayor Dear visitors. It is with great joy that I welcome you to Ísafjörður to partake in the Fossavatnsgangan ski race. As you may know, Fossavatnsgangan is a tradition that dates all the way back to 1935 yes, that s 82 years of races by now. While always popular, Fossavatnsgangan has reached new heights in recent years. As a result of becoming affiliated with three other races of various sports all over Iceland - a quartet collectively known as Landvættur - Fossavatnsgangan has grown to great prominence in Iceland, ultimately resulting in a significant increase in the popularity of cross country skiing amongst Icelanders. However, becoming part of Worldloppet was without doubt the most significant step for Fossavatnsgangan in terms of popularity. Furthermore, the connection with Worldloppet also gives the inhabitants here in Ísafjarðarbær a great sense of pride and happiness. The people of Ísafjarðarbær are more than delighted to welcome all you visitors, and we are proud to present to you, our guests, the beautiful cross country ski area we have cultivated for decades. The good people behind Fossavatnsgangan the organizers and volunteers donating their work have high aspirations for the future, and I have no doubt that the event will only get better in years to come. So, as I bid you welcome to Fossavatnsgangan 2017, I also welcome you to join us here in Ísafjörður for many fun future races. Have a good stay, a great time, and a fantastic race! Warmth and well-wishes, Gísli H. Halldórsson, mayor of Ísafjarðarbær Ávarp bæjarstjóra Kæra skíðafólk og aðrir gestir Það er mér mikið ánægjuefni að bjóða ykkur velkomin til Ísafjarðar og í Fossavatnsgönguna. Eins og þið e.t.v. vitið á Fossavatnsgangan sér langa og merkilega sögu, en hún var fyrst haldin árið 1935 og fagnar því 82 ára afmæli sínu nú í ár. Gangan hefur alla tíð notið vinsælda hér heimafyrir, en undanfarin ár hefur vöxtur hennar þó verið meiri en nokkurn gat órað fyrir. Þessi aukna hylli göngunnar á sér sennilega tvær megin skýringar. Önnur skýringin er tenging hennar við hina svokölluðu Landvætti, sem er eins konar fjöl þraut sem samanstendur af íþróttaviðburðum í öllum landshlutum. Óhætt er að segja að með þessu samstarfi hafi Fossavatnsgangan, og reyndar skíðagönguíþróttin almennt, öðlast meiri vinsældir hér á landi en áður hefur þekkst. Hin megin ástæðan fyrir aukinni velgengni Fossavatnsgöngunnar er sú að hún er nú orðin hluti af hinni alþjóðlegu mótaröð Worldloppet. Það að verða þátttakandi í svo viðamiklu samstarfi hefur jákvæð áhrif á samfélagið allt. Við, íbúar sveitarfélagsins, erum stolt og glöð yfir því að geta boðið ykkur velkomin til okkar og að geta leyft ykkur að njóta skíðasvæðisins okkar sem við höfum byggt upp með mikilli vinnu undanfarna áratugi. Það góða fólk sem stendur að Fossavatnsgöngunni allt það fólk sem gefur vinnu sína og tíma til þess að þessi viðburður geti orðið að veruleika horfir til framtíðarinnar með metnaði og ég er þess fullviss að gangan á eftir að verða enn glæsilegri á komandi árum. Ég býð ykkur velkomin í Fossavatnsgönguna 2017 og um leið velkomin til Ísafjarðarbæjar í framtíðinni til að njóta með okkur alls þess eftirsóknarverða sem samfélagið okkar hefur uppá að bjóða. Njótið dvalarinnar og gangi ykkur vel! Gísli Halldór Halldórsson Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar Fossavatnsgangan

4 Your Fossavatn travel expert Making travel arrangements for Fossavatnsgangan participants since 2012, we make sure all your race & stay arrangements are well taken care of and your visit to Iceland is a complete adventure. Enjoy guaranteed race tickets when you book with us. Travel packages: A - Basic Package (6 days) B - Self Drive Package (7 days) C - Day Tour Package (7 days) D - Guided Westfjords & Snæfellsnes (9 days) E - Guided Westfjords Super Jeep (10 days) Get in touch for customised requests. Package details are on our website: Wild Westfjords ehf Travel Agency & Tour Operator Hafnarstræti 9, 400 Ísafjörður, Iceland info@wildwestfjords.com

5 Important locations Seljalandsdalur Ski Stadium: Start and finish for all Fossavatn races Edinborg Culture House: Race office Torfnes Sports Hall: Cake buffet and Seafood Banquet Ísafjörður Culture House (library): Worldloppet passport holders reception Race Office The Race Office is located at Edinborg Culture House, near the Town Centre. Opening hours are: Wednesday: Thursday: Friday: Race numbers will also be handed out at Seljalandsdalur Ski Stadium before the races start on Thursday and Saturday. Buses Please note that on Saturday, private vehicles will not be allowed to drive up to the ski stadium at Seljalandsdalur. Skiers who wish to arrive at the start safely in time are urged to use the free buses provided. Please note that the late buses are often full so in order to avoid possible delays and stress, we advise our skiers to take the early buses. Note that the road will be opened for spectators at 08:45. The parking spaces are very limited so you need to be prepared to park quite far from the stadium. Buses to the competitions are free of charge for skiers and run as follows: Thursday: From Ísafjörður at 15:00 and 15:30 Saturday: First bus from Ísafjörður at 06:30 and then at approximately every 30 minutes until 09:30 Buses back from the ski area after the races will be quite frequent and according to need. Following the races, buses back to town will leave according to need. Other buses (price ISK 1000): Thursday: From Ísafjörður at 12:00, 13:00 and 14:00 Friday: From Ísafjörður at 12:00 and then every hour until 18:00 Return approximately 30 hours after departure from Ísafjörður. All buses will leave from Pollgata bus stop (behind Hótel Ísafjörður), and stop at Torfnes Sports Hall before continuing to Seljalandsdalur Ski Stadium. Mikilvægar staðsetningar Seljalandsdalur: Start og mark í öllum vegalengdum Fossavatnsgöngunnar. Edinborgarhúsið: Skrifstofa mótsins, skráning og afhending gagna. Íþróttahúsið á Torfnesi: Kökuhlaðborðið og sjávarréttaveislan. Gamla sjúkrahúsið / Safnahúsið: Móttaka fyrir handhafa Worldloppet passa. Skrifstofa mósins Skrifstofa mótsins er í Edinborgarhúsinu. Skrifstofan er opin sem hér segir: Miðvikudag: kl Fimmtudag: kl Föstudag: kl Einnig verða gögn afhent á Seljalandsdal áður en göngurnar á fimmtudegi og laugardegi hefjast. Rútur Vinsamlegast athugið að vegna þrenglsa á vegi og fárra bílastæða verður umferð einkabíla upp á Seljalandsdal bönnuð að morgni laugardags. Þátttakendur eru hvattir til að skoða rútuáætlunina og skipuleggja sig út frá henni. Við bendum á að síðustu rúturnar fyrir start eru oft fullar. Til að forðast stress og tímahrak er best að notfæra sér rútuferðir sem farnar eru snemma. Athugið að áhorfendur sem vilja sjá startið kl. 09:00 geta keyrt uppeftir, en vegurinn verður opnaður fyrir þá kl. 08:45. Bílastæði verða þó eftir sem áður ekki mörg og má fólk reikna með að þurfa að leggja talsvert frá göngusvæðinu Rútur á vegum göngunnar (ókeypis fyrir þátttakendur): Fimmtudagur: Frá Ísafirði kl. 15:00 og 15:30 Laugardagur: 06:30 og svo á u.þ.b. 30 mínútna fresti fram til 09:30 Ferðir til baka að keppni lokinni eftur þörfum. Aðrar rútur upp á skíðasvæði (verð kr. 1000) Fimmtudagur: Frá Ísafirði kl. 12:00, 13:00, 14:00 Föstudagur: Frá Ísafirði kl. 12:00 og á heila tímanum fram til kl. 18:00 Ferðir til baka u.þ.b. 30 mínútum eftir brottför frá Ísafirði. Allar rútur fara frá strætóstöðinni við Pollgötu (fyrir aftan Hótel Ísafjörð) og stoppa einnig við íþróttahúsið á Torfnesi áður en þær fara upp á Seljalandsdal. Fossavatnsgangan

6 Frágangur í endurvinnslutunnuna Í TUNNUNA Í TUNNUNA Í HÓLFIÐ Í TUNNUNA Fernur Sléttur pappi Í HÓLFIÐ Plast Bylgjupappi Í TUNNUNA Málmar Dagblöð/tímarit GLER Á AÐ FARA Í TUNNUNA UNDIR ALMENNT HEIMILISSORP, ALLS EKKI Í LITLA HÓLFIÐ

7 Please don t litter Our unspoiled nature is both unique and fragile. Paper cups, wrappings from gel or powerbars etc do not belong there. Please note that it is strictly forbidden to throw away any sort of garbage out on the course. You can leave all your garbage at the feeding stations, but leaving it anywhere else will result in a 15 minutes time penalty. Cake buffet All skiers are invited to the famous Fossavatn Cake Buffet following the race on Saturday. The buffet, which is included in your registration fee, is open 15:00-17:30. Please note that this buffet is also for skiers who participate in the Family Fossavatn and Fossavatn Skate on Thursday. Seafood Party and Dance On Saturday night we gather at the Torfnes Sports Hall for the Fossavatn Seafood Party and Dance, where the chefs from Hótel Ísafjörður serve a buffet of fresh, local delicacies. This is followed by a dance into the early hours. Please note that we can only sell 650 tickets and you can book at our website, Fossavatnsgangan 2017 Ekki henda rusli í brautina! Í Fossavatnsgöngunni leggjum við áherslu á að umgangast náttúruna af eins mikilli umhyggu og nærgætni og kostur er. Þess vegna er stranglega bannað að henda pappamálum, umbúðum eða nokkru öðru rusli í brautina. Hægt er að losa sig við allt rusl á drykkjarstöðvunum en alls ekki annars staðar. Þátttakandi sem staðinn er að því að henda rusli úti í braut fær 15 mínútna refsitíma bætt við lokatíma sinn. Fossavatnskaffið Að keppni lokinni er öllum þátttakendum boðið í hið víðfræga Fossavatnskaffi, þar sem borðin svigna undan girnilegum krásum. Aðgangur er innifalinn í skráningargjaldinu, en veislan hefst kl. 15:00 og stendur til kl. 17:30. Athugið að kökuhlaðborðið er að sjálfsögðu einnig fyrir þáttakendur úr göngunum á fimmtudeginum. Sjávarréttaveisla og ball Að kveldi laugardags fögnum við ærlega afrekum dagsins og vetrarins alls. Kokkarnir á Hótel Ísafirði töfra fram hlaðborð þar sem ferskt sjávarfang verður í aðalhlutverki. Síðan verður dansað við lifandi tónlist fram á rauðanótt. Vinsamlegast athugið að einungis 650 miðar eru í boði, en hægt er er að bóka sig á heimasíðu göngunnar, 7

8

9 Worldloppet Fossavatnsgangan 50 km is valid for a Worldloppet Gold Master stamp. The 25 km distances (skate and classic) are valid for a Silver Master stamp. Worldloppet passports can be purchased at the Race Office. Worldloppet passports will be stamped at the Race Office on Friday (for the Fossavatn Skate), and at Torfnes Sports Hall on Saturday 15:00-17:00 (during the cake buffet) and on Sunday 10:00-12:00. All Worldloppet passport holders are invited to a reception at the Ísafjörður Culture House (library) on Thursday, between 20:30 and 22:30. Carbo-loading Fossavatn Buffet On Thursday and Friday, our official partner Hótel Ísafjörður offers their popular Carbo-loading Fossavatn Buffet. It is open all day, between 11:30 and 21:00 and costs ISK Waxing facilities / waxing service We expect that most guesthouses will try their best to provide their customers with some facilities for waxing the skis. The race will also offer a place with electricity (you need to bring your own benches, irons, etc. Remember we have 220 volts in Iceland!). The local sports store, Craft Sport, is an official partner of Fossavatnsgangan. They sell waxing services the last few days before the race. Worldloppet Fossavatnsgangan er meðlimur í alþjóðlegu mótaröðinni Worldloppet. Á skrifstofu Fossavatnsgöngunnar er hægt að kaupa svokallaðan Worldloppet passa, en í hann safnar fólk stimplum úr þeim göngum sem það tekur þátt í. Þegar 10 stimplum hefur verið safnað hlýtur maður nafnbótina Worldloppet Gold Master (eða Silver Master ef maður hefur gengið styttir vegalengdir). Í Fossavatnsgöngunni gildir 50 km gangan sem áfangi í áttina að Gold Master titli og 25 km göngurnar, bæði skaut og hefðbundið, gilda til Silver Master titils. Worldloppet passar verða stimplaðir á skrifstofu mótsins á föstudag (fyrir þá sem ljúka 25 km skautagöngunni á fimmtudeginum). Þeir verða einnig stimplaðir í íþróttahúsinu á Torfnesi á laugardaginn á milli kl. 15 og 17 (í kökuhlaðborðinu), sem og á sunnudaginn kl Öllum handhöfum Worldloppet passa er boðið til móttöku í Gamla sjúkrahúsinu / Safnahúsinu á Eyrartúni, á fimmtudaginn kl. 20:30-22:30. Hleðslumáltíð á Hótel Ísafirði Hótel Ísafjörður er einn af helstu styrktaraðilum Fossavatnsgöngunnar. Á fimmtudag og föstudag býður hótelið upp á sérstakt Fossavatnshlaðborð fyrir þá sem vilja mæta til leiks með orkutankana fulla. Hlaðborðið, sem kostar kr. 2900, er opið báða dagana á milli kl. 11:30 og 21:00. Áburðaraðstaða og áburðarþjónusta Við reiknum með að flestir gististaðir útvegi gestum sínum aðstöðu til að vinna skíðin sín. Gangan útvegar einnig afdrep þar sem fólk getur sinnt skíðunum, en athugið að fólk þarf sjálft að koma með áburðarbekki, straubolta og önnur áhöld og efni. Verslunin Craft Sport er einn af helstu stuðningsaðilum Fossavatnsgöngunnar. Verslunin selur áburðarþjónustu síðustu dagana fyrir göngu. Fossavatnsgangan

10 Seljalandsdalur Ski Stadium 1 km > 5:31 h < 5:30 h < 4:45 h Prize ceremony Clothes finish Entry all competitors To the start staff only Shop-race office Information Bus stop wc Road 10 Fossavatnsgangan 2017

11 wc < 4:00 h < 3:00 h elite line elite start shelter warm up Bus stop Fossavatnsgangan

12 VIÐ FÆRUM ÞÉR ORKUNA svo þú getir skapað ný tækifæri fyrir Vestfirðinga Orkubú Vestfjarða ohf. Stakkanes Ísafjörður orkubu@ov.is 12 Fossavatnsgangan 2017

13 The race courses The 50 km course has 6 feeding stations: Búrfell 1: Energy drink, water Heiðin 1: Nónhorn 1: Nónhorn 2: Heiðin 2: Búrfell 2: Energy drink, water, banana, chololate raisins Energy drink, water, banana, chololate raisins Energy drink, water, banana, chololate raisins, mini-breadbuns Energy drink, water, banana, chololate raisins, mini-breadbuns Energy drink, water, banana, chololate raisins, mini-breadbuns Skiers in the 25 km races use three of these stations: Búrfell 1, Heiðin 2 and Búrfell 2. Cut-off time There is one cut-off point in the 50 km race. All participants must pass the Heiðin 2 feeding station (just over 35 km) within five hours from the start. Anyone who fails to pass that point before the time limit will have to abandon the race and will be taken back on a bus. There is no cut-off times in other distances. Keppnisbrautirnar The 50 km course has 6 feeding stations: Búrfell 1: Vatn og Sport drykkur Heiði 1: Nónvatn 1: Nónvatn 2: Heiði 2: Búrfell 2: Íþróttadrykkur, vatn, bananar og súkkulaðirúsínur Íþróttadrykkur, vatn, bananar og súkkulaðirúsínur Íþróttadrykkur, vatn, bananar og súkkulaðirúsínur og brauðbollur Íþróttadrykkur, vatn, bananar og súkkulaðirúsínur og brauðbollur Íþróttadrykkur, vatn, bananar og súkkulaðirúsínur og brauðbollur Þátttakendur í 25 km göngunum nota þrjár þessara stöðva: Búrfell 1, Heiðin 2, Búrfell 2. Lokun brautarinnar Vinsamlegast athugið að í 50 km göngunni eru tímamörk rétt hjá 35 km markinu (við drykkjarstöðina Heiðin 2). Þátttakendur verða að komast framhjá þessari stöð innan við fimm klukkustundum eftir ræsingu. Þeir sem ekki ná tímamörkunum verða stöðvaðir og fluttir til baka í rútu. Fossavatnsgangan

14

15 Fossavatnsgangan

16 FOSSAVATNBUFFET DO YOU NEED ENERGY FOR THE RACE? THURSDAY AND FRIDAY 11:30-21: ISK Fossavatnsgangan 2017

17 Backpack Munið eftir bakpokanum! Please note that you are now required to carry a backpack in two of the Fossavatn distances, 50 km and 25 km CL. The backpack must weigh at least 1,5 kg and as this is a security measure in case of a sudden weather change, it has to contain extra clothing such as a wind jacket, pants, a hat and gloves. Backpacks may be checked randomly by our staff at the start, finish and out on the course. Please note that backpacks are not required for the Fossavatn Skate, Family Fossavatn or the 12,5 km distance. Sú nýbreytni hefur nú verið tekin upp að þátttakendur í 50 km göngunni og 25 km hefðbundnu göngunni á laugardeginum verða að ganga með bakpoka. Pokinn á að vega a.m.k. 1,5 kg og í honum þarf að vera skjólfatnaður svo sem vindjakki, buxur, húfa, vettlingar o.þ.h. Ástæðan fyrir þessari breytingu er fyrst og fremst öryggissjónarmið, en veður geta breyst snögglega á keppnisleiðinni og því þykir nauðsynlegt að fólk sé með hlífðarfatnað með sér. Starfsfólk göngunnar hefur heimild til að kanna bakpokana fyrir start, úti í brautinni og á marksvæði. Ef einhver gengur án bakpoka, eða ef pokinn nær ekki tilskilinni þyngd, þá eru viðurlögin 15 mínútna refsitími sem bætist við lokatíma viðkomandi þátttakanda. The 83% rule By now, most skiers will have heard about the new 83% rule regarding the ski poles. Our staff might randomly check the height of your poles before or after the race. Losing a timing chip is expensive! This year we are using a brand new version of the MYLAPS ProChip timing system. The chips for the system are very expensive. Our staff will collect them at the finish line, but if you should happen to abandon the race or not come to the start for any reason, please contact us and return your chip. Losing, or failing to return a chip, will result in a fine of ISK 15 thousand. Vinsamlegast munið það er einungis í tveimur vegalengdum sem bakpokaskyldan gildir: í 50 km göngunni og 25 km hefðbundu göngunni. Ekki þarf að bera bakpoka í 25 km skautakeppninni, né öðrum styttri vegalengdum. 83% reglan Nýlega gengu í gildi alþjóðlegar reglur um hámarkslengd á skíðastöfum. Lengding á stafnum frá oddi og upp að ól má ekki vera meiri en sem nemur 83% af hæð skíðamannsins, mælt í skíðaskóm. Starfsfólk hefur leyfi til að kanna hvort þátttakendur gangi með stafi í réttri lengd. Það er dýrt að týna flögu! Í ár verður notuð ný útgáfa af tímatökubúnaðinum frá MYLAPS ProChip. Tímatökuflögurnar í þessu kerfi er mjög dýrar og því þurfum við að passa vel uppá að endurheimta þær. Starfsfólk tekur flögurnar af keppendum á marksvæðinu, en ef þú lýkur ekki keppni eða mætir ekki til leiks af einhverjum orsökum, biðjum við þig að hafa samband við okkur og skila flögunn. Athugið að sekt fyrir að skila ekki flögu er kr Fossavatnsgangan

18 65 gas stations in Iceland Bolungarvík Ísafjörður Súðavík Árskógssandur Húsavík Bíldudalur Sauðárkrókur Akureyri Mývatn Ólafsvík Grundarfjörður Stykkishólmur Hvammstangi Skjöldólfsstaðir Egilsstaðir Hallormsstaður Seyðisfjörður Neskaupstaður Reyðarfjörður Eskifjörður Fáskrúðsfjörður Hreðavatnsskáli Húsafell Borgarnes Akranes Reykjavík Sandgerði Njarðvík Keflavík Airport Grindavík Þorlákshöfn Stokkseyri Úthlíð Hveragerði Selfoss Hvolsvöllur Freysnes (Skaftafell) Vestmannaeyjar Vík í Mýrdal Discount tag/cards and prepaid cards are valid at Orkan and Skeljungur gas stations.* 65 locations in Iceland 48 Orkan stations 9 Skeljungur stations 8 Orkan X stations* Download the free Orkan app or precise GPS locations. Available in English for iphone and android. For assistance call: orkan@orkan.is facebook.com/orkanbensin 18 Fossavatnsgangan 2017 * discount is not granted at Orkan X stations due to lower fuel price at the pump.

19 GPS tracking This year we will invite all our skiers in the 50 km and 25 km distances to track their race using Racemap.de. This program allows your friends and family to follow you during your race and at the same time give our security staff important information on your whereabouts and how the group spreads around the course. Last but not least, you can replay your race afterwards and watch your own progress. Using Racemap.de is very simple. However, you need a smartphone which you carry with you during the race (just keep it in the backpack, which you must carry in the 50 km and 25 km CL). For the skier: 1 Dowload the free Racemap.de app 2 Find Fossavatnsgangan on Upcoming events 3 Sign in with a nickname and your race number 4 Start live tracking five minutes before the race For your friends and family: 1 Download the free Racemap.de app 2 Find Fossavatnsgangan on Upcoming events 3 Watch! Extra poles In case you have an accident with your ski poles, we will have extra poles around 1 km after the start and then at the feeding stations. We cannot, though, guarantee that we will have your exact pole-length available. Important information on Facebook Should there be any changes in the weather or other conditions, that force us to make some alterations on a short notice, we will use our Facebook page (Fossavatnsgangan) as the main canal for sending out information. We will also do our best to send s and SMS to those who provided the necessary information for that upon registration. Fossavatnsgangan 2017 GPS vöktun Keppendur í 50 og 25 km göngunum geta skráð sig í GPS vöktun frá racemap.de. Með því móti er hægt að fylgjast með framgangi keppendanna í rauntíma á netinu. Einnig fær öryggisgælsufólk mótsins góða yfirsýn yfir staðsetningu og dreifingu keppenda, ættingjar og vinir geta fylgst með sínu fólki í beinni útsendingu og að móti loknu geta keppendur sjálfir skoðað sinn eigin feril. Það er afar auðvelt að nota racemap.de. Þátttakendur þurfa að eiga snjallsíma og vera tilbúnir til að bera hann á sér í keppninni (það er t.d. lítið mál að stinga honum í bakpokann). Þátttakendur: 1 Hlaða niður Racemap.de appinu, sem er ókeypis 2 Finna Fossavatnsgönguna undir upcoming events 3 Skrá sig inn með (gælu)nafni og keppnisnúmeri 4 Kveikja á live tracking fimm mínútum fyrir start Áhorfendur: 1 Hlaða niður Racemap.de appinu, sem er ókeypis 2 Finna Fossavatnsgönguna undir upcoming events 3 Horfa! Auka stafir Ef þú verður fyrir því óláni að skíðastafirnir brotna, þá verður starfsfólk göngunnar með auka stafi á nokkrum stöðum í brautinni. Þeir verða staðsettir u.þ.b. einum kílómetra frá ráslínunni og svo á öllum drykkjarstöðvum. Því miður er samt ekki hægt að ábyrgjast að við eigum nákvæmlega rétta stafalengd fyrir þig. Fossavatnsgangan á Facebook Ef veður eða aðrar aðstæður valda því að gera þarf breytingar á keppnisleiðinni eða fyrir komulagi, verður allt slíkt tilkynnt á Facebook síðu Fossavatnsgöngunnar. Einnig verður sendur út tölvupóstur og SMS tilkynningar eins og kostur er, en Facebook verður samt sem áður aðal samskiptaleiðin. 19

20 LOOK GOOD FEEL GREAT WEAR THE BEST Something that you will need for your stay in Ísafjörður. CraftSport Austurvegur 2 craft.is 20 Fossavatnsgangan 2017

21 Race program Thursday, April 27: 17:00 Fossavatn Skate, 25 km, Seljalandsdalur Ski Stadium 17:20 Family Fossavatn 1 km classic technique, Seljalandsdalur Ski Stadium 17:30 Family Fossavatn 5 km classic technique, Seljalandsdalur Ski Stadium Saturday, April 29: 09:00 Fossavatnsgangan, 50 km classic technique, Seljalandsdalur Ski Stadium 10:00 Fossavatnsgangan, 25 km classic technique, Seljalandsdalur Ski Stadium 10:10 Fossavatnsgangan, 12,5 km classic technique, Seljalandsdalur Ski Stadium Price ceremonies Thursday, April 27: 18:15 Price ceremony for the 5 km FamilyFossavatn. Seljalandsdalur Ski Stadium 18:30 Price ceremony for the 25 km Fossavatn free technique. Seljalandsdalur Ski Stadium Note that awards for participating in the 1 km FamilyFossavatn will be handed out at the finish line Saturday, April 29: 12:00 Flower ceremony for the 50 km race at Seljalandsdalur Ski Stadium 12:00 Price ceremony for the 12,5 km race at Seljalandsdalur Ski Stadium 12:30 Price ceremony for the 25 km race at Seljalandsdalur Ski Stadium 16:00 Price ceremony for the 50 km race at Torfnes Sports Hall Banquets program Thursday, April 27: 11:30-21:00 Carbo-loading Fossavatn Buffet Offer at Hótel Ísafjörður. Price ISK :30 Reception for Wodldloppet passportholders at Isafjordur Culture House Friday, April 28: 11:30-21:00 Carbo-loading Fossavatn Buffet Offer at Hótel Ísafjörður. Price ISK 2900 Saturday, April 29: 15:00-17:30 Fossavatn Cake Buffet at Torfnes Sports Hall. Included in registration fee. 20:00-21:00 Fossavatn Seafood Party and Dance at Torfnes Sports Hall. Price ISK Kepnisdagskráin Fimmtudagur 27. apríl: 17:00 Fossavatnsgangan skaut, 25 km. Seljalandsdalur. 17:20 Fjölskyldufossavatnið, 1 km hefðbundin aðferð. 17:30 Fjölskyldufossavatnið, 5 km hefðbundin aðferð. Laugardagur 29. apríl: 09:00 Fossavatnsgangan, 50 km hefðbundin aðferð. Seljalandsdalur. 10:00 Fossavatnsgangan, 25 km hefðbundin aðferð. Seljalandsdalur. 10:10 Fossavatnsgangan, 12,5 km hefðbundin aðferð, Seljalandsdalur. Verðlaunaafhendingar Fimmtudagur 27. apríl: 18:15 Verðlaunaafhending fyrir 5 km gönguna. Seljalandsdalur. 18:30 Verðlaunaafhending fyrir 25 km göngu með frjálsri aðferð. Seljalandsdalur. ATH: Viðurkenningar fyrir þátttöku í 1 km verða afhentar um leið og þátttakendur koma í mark. Laugardagur 29. apríl: 12:00 Blómaafhending fyrir 50 km gönguna. Seljalandsdalur. 12:00 Verðlaunaafhending fyrir 12,5 km gönguna. Seljalandsdalur. 12:30 Verðlaunaafhending fyrir 25 km gönguna. Seljalandsdalur. 16:00 Verðlaunaafhending fyrir 50 km gönguna. Íþróttahúsið á Torfnesi. Veisluhöld Fimmtudagur 27. apríl 11:30-21:00 Fossavatnshlaðborð á Hótel Ísafirði. Verð kr :30 Móttaka fyrir handhafa Worldloppet passa í Gamla sjúkrahúsinu. Föstudagur 28. apríl: 11:30-21:00 Fossavatnshlaðborð á Hótel Ísafirði. Verð kr Laugardaur 29. apríl 15-17:30 Fossavatnskaffið í íþróttahúsinu á Torfnesi. Innifalið í skráningargjaldi. 20:00-01:00 Fossavatnspartýið sjávarréttaveisla í íþróttahúsinu á Torfnesi. Aðgangseyrir kr, Fossavatnsgangan

22 Meet our Masters Einar Ágúst Yngvason and Gunnar Þór Sigurðsson So far, Iceland has only produced two Worldloppet Gold Masters. Keep in mind, though, that we are a small nation (we always remind people of this when we score low in anything). Given that the population of Iceland is around 330 thousand, we now have one Worldloppet Gold Masters per 165 thousand inhabitants. If all goes well, we might have three more Icelandic Gold Masters at the end of next season, which would bring our ratio up to one Master per 66 thousand inhabitants. To match that, the USA would need more than 4830 Masters, while Russia would need almost 2200, Germany almost 1230 and Italy just over 900. And yes per-capita statistics are our most popular indoor sport. Our two current Worldloppet Gold Masters both come from Ísafjörður, the home of Fossavatnsgangan. They are Einar Ágúst Yngvason, a local electrician, and Gunnar Þór Sigurðsson, painter. But what is it that drives people like them to strive for a Gold Master title? Einar: I have been involved in cross-country skiing ever since I was a teenager. There is a lot of...well, let s say mature skiers here in town who are very active and quite many of them had skied the Vasaloppet in Sweeden. After hearing them talk about that Einar Ágúst Yngvason experience, me and a few friends decided to try it out ourselves. This was back in the year We had a great trip and a great race and it made us want to do something similar in other countries. We were not especially thinking about Worldloppet at that time, I think we hardly knew what it was. But once we got the taste of it, it was impossible to stop. The next race was Birkebeinerrennet in Norway, and then the ball just kept rolling. Gunnar: Like Einar, I was an active cross-country skier when I was young. However, I quit the sport when I was 16 years old, and for several, several years I did not touch my skis. As I grew a bit older I started running marathons and half-marathons. In 2004 Einar asked me if I wanted to join him and his Gunnar Þór Sigurðsson friend, as they were going to ski the Worldloppet races in Canada and the USA. I went along, not to ski but more as a driver and a general assistant. I think I got infected with the ski-bug again on this trip, at least I started skiing soon after we returned home. Two years later, Einar and Gunnar toured Europe and skied the Dolomiten Lauf, König Ludwig Lauf and Marcialonga. Then, in 2007 they finished the Tartu Skimaraton and Finlandia hiihto. Einar: After Finland and Estonia I had finished nine races and decided to complete the Gold Master title at the Engadin Skimarathon in I had heard nice things about that race, and it really did live up to its reputation. However, quite 22 Fossavatnsgangan 2017

23 many of the people who stayed at our hotel got hit by a stomach bug. Fortunately me and Gunnar managed to finish the race just in time before we got sick. Then we recovered right before our flight back home, so I guess we were very lucky. One of the many great things about popular cross-country skiing is getting to know skiers from different nations and making friends with people from all around the globe. Gunnar, for example, has hosted foreign skiers a few times, when they have visited Ísafjörður to ski in Fossavatnsgangan. Amongst them was a small group of skiers from the USA. Gunnar: They returned the favor when I skied the American Birke in I was invited to stay in a cottage with a group of Americans, which I really enjoyed. It adds so much to the experience when you get to stay with locals who know everything about both the place and the race. After the Birkie and Engadin I had finished seven Worldloppet races. My next stop was La Transjurassien in France in I went there along with a group of eight skiers here from Isafjordur, including Einar who had already achieved his Gold Master status. This trip to France was very unusual for a ski trip, as there was almost no snow that winter. The organizers had to move the race to an alternative course, and although there wasn t much snow there either, at least they managed to stage the race. This turned out to be a very memorable adventure which we thoroughly enjoyed. After this race I had eight stamps in my Worldloppet passport and the Gold Master title was just around the corner. I earned my ninth stamp here at home in 2016, after Fossavatnsgangan became a member of Worldloppet. And then, just over a month ago, me and Einar flew to Norway where I completed the title at the Birkebeinerrennet. So, after traveling to several countries for the sake of crosscountry skiing, is there anything that stands out as the most memorable event or experience? Einar: It is impossible to point out just one thing that is the most memorable. But in general, traveling with your friends to participate in those races is a great way to see the world. The races pull you to places that you might otherwise never have visited. And then you start seeing the same faces over and over again, you get to know the people, share stories and memories, advise about other races etc, that s probably the nicest part of it all. Gunnar: And now we are starting to see those faces here, in Ísafjörður, and it is so great to be able to welcome those people to our own race, in our own hometown. But now that they have become Worldloppet Gold Masters once, are they going to do it again? Einar: I don t have any serious plans for it, but I already have some stamps in my new passport so who knows? It is difficult to stop something you enjoy so much. Gunnar: Right, but I don t think we will be challenging Hannes Larsson in the near future, though! Fossavatnsgangan

24 Íslensku Masterarnir Einar Ágúst Yngvason and Gunnar Þór Sigurðsson Eins og mörgum er kunnugt er Fossavatnsgangan hluti af alþjóðlegri mótaröð, Worldloppet, ásamt 19 öðrum skíðagöngumótum víðs vegar um heiminn. Árlega ferðast þúsundir manna á milli landa og heimsálfa til að taka þátt í þessum mótum, margir hverjir með svokallaðan Worldloppet passa í vasanum. Í þennan passa safnar fólk stimplum fyrir hverja göngu sem það lýkur. Þegar tíu mismunandi göngur hafa verið kláraðar, í a.m.k. tveimur heimsálfum, er fólk verðlaunað með nafnbótinni Worldloppet Master. Þeir sem klára lengstu vegalengd í hverri göngu verða Gold Master, en fólk sem tekur styttri vegalendir verður Silver Master. Allmargir Íslendingar eiga Worldloppet passa núorðið og eru smátt og smátt að bæta í þá stimplum, en engin tímatakmörk eru á stimplasöfnuninni. Einungis tveir íslenskir skíðamenn hafa þó náð alla leið og fengið nafnbótina Worldloppet Gold Master. Það eru þeir Einar Ágúst Yngvason og Gunnar Þór Sigurðsson, báðir frá Ísafirði. Fossavatnsblaðið áttu stutt spjall við þá félaga um þessa reynslu og auðvitað var byrjað á hinni sígildu spurningu hvernig byrjaði þetta allt saman? Einar: Ég hef stundað skíðagöngu frá því að ég var unglingur. Auðvitað voru svona almenningsgöngur ekki mikið á dagskrá þá, en það breyttist eftir því sem maður varð eldri. Hér á Ísafirði hefur alltaf verið Einar Ágúst Yngvason öflugur hópur af göml... þroskuðum skíðagöngumönnum. Þeir áttu það til að taka þátt í göngum erlendis, ekki síst Vasagöngunni í Svíþjóð en þangað fóru sumir jafnvel ár eftir ár. Maður heyrði auðvitað sögurnar og á endanum ákváðum við nokkrir félagar að prófa líka. Við kepptum í Vasagöngunni árið 2000 og það var virkilega skemmtilegt þannig að í framhaldinu langaði mann að taka þátt í fleiri göngum. Ég fór í Birkibeinagönguna í Noregi árið 2002 og svo hélt þetta bara áfram að rúlla. Í upphafi var ég svo sem ekkert að hugsa um Worldloppet, ég held að ég hafi varla vitað hvað það var, en þarna var maður kominn á bragðið og þá var ómögulegt að stoppa. Gunnar: Ég hafði líka verið í skíðagöngu sem unglingur, en hætti þegar ég var 16 ára gamall. Eftir það snerti ég ekki skíðin í fjöldamörg ár. Þegar ég varð eldri fór ég hins vegar að stunda hlaup og tók þátt Gunnar Þór Sigurðsson í bæði maraþoni og hálfmaraþoni. Árið 2004 spurði Einar mig hvort mig langaði ekki að slást í för með honum og einum öðrum skíðamanni, en þeir voru þá að fara til Kanada og Bandaríkjanna til að keppa í Worldloppet göngunum þar. Ég sló til og fór með, þó ekki til að keppa í mótunum heldur bara sem bílstjóri og almennur aðstoðarmaður. Í þessari ferð lenti ég hins vegar í því að skíðabakterían lagðist aftur á mig og skömmu eftir heimkomuna dró ég fram skíðin að nýju eftir hátt í 25 ára hlé. Tveimur árum seinna fóru þeir Einar og Gunnar í Evrópureisu þar sem þeir tóku þátt í þremur Worldloppet göngum, Dolomitenlauf í Austurríki, Marcialonga á Ítalíu og König Ludwig Lauf í Þýskalandi. Árið 2007 lá svo leiðin til Eistlands þar sem þeir tóku þátt í Tartu Skimaraton og til Finnlands í Finlandia hiihto. Einar: Eftir ferðina til Eistlands og Finnlands var ég búinn með níu mót og ákvað að klára Worldloppet Gold Master titilinn í göngu sem heitir Engadin Skimarathon í Sviss. Þangað fórum við Gunnar veturinn 2008 og ég náði í tíunda stimpilinn í passann minn. Annars hefði þetta getað farið ver, því það lagðist magakveisa á marga gesti hótelsins okkar. Við Gunnar vorum hins vegar heppnir því við fengum kveisuna ekki fyrr en rétt eftir að við lukum göngunni og vorum svo lausir við hana tímanlega fyrir flugið heim. ÞÞað fylgir því sérstakt andrúmsloft að taka þátt í almenningsgöngum 24 Fossavatnsgangan 2017

25 eins og Worldloppet mótin eru. Þar kynnist fólk alls staðar að úr heiminum og oft myndast vina- og kunningjasambönd sem endast fyrir lífstíð. Gunnar hefur stundum tekið að sér að hýsa gesti sem sækja Fossavatnsgönguna heim, þar á meðal hóp af bandarísku skíðafólki. Gunnar: Það er mjög gaman að taka á móti þessum gestum. Ég fékk svo greiðann endurgoldinn þegar ég fór í American Birkebeiner gönguna í Bandaríkjunum árið Þá fékk ég að dveljast í bústað með bandarískum hópi og það var virkilega skemmtilegt. Það gefur manni auðvitað heilmikið að vera með heimafólki sem þekkir bæði staðinn og mótið út í gegn. Eftir þessa ferð, og ferðina til Sviss með Einari, var ég kominn með sjö stimpla í Worldloppet passann minn. Næst fór ég í göngu sem heitir La Transjurassienne og er í Frakklandi. Við fórum þangað einir átta karlar héðan frá Ísafirði árið Þetta var nú nokkuð merkileg skíðaferð því það var lítill sem enginn snjór úti í Evrópu þennan veturinn. Það þurfti að flytja keppnisbrautina til, en það var engu að síður ansi snjólétt í henni. En þrátt fyrir það tókst skipuleggjendunum að halda þetta og ferðin var mjög skemmtileg. Nú var ég kominn með átta stimpla í passann og Gold Master titillinn innan seilingar. Ég beið þó með níundu gönguna allt til ársins 2016, þá var Fossavatnsgangan komin inn í Worldloppet og því hægt að ná í stimpil á heimavelli. Svo núna fyrr í vetur fórum við Einar saman til Noregs þar sem ég kláraði Birkibeinagönguna og þá passann um leið. Nú þegar þeir félagar hafa ferðast víða um heim til að taka þátt í skíðagöngumótum, er þá eitthvað sem stendur uppúr? Einar: Ég held að það sé ómögulegt að benda á eitthvert eitt atriði sem stendur uppúr. En almennt séð þá má segja að þetta sé frábær leið til að skoða heiminn, að ferðast í góðra vina hópi og taka þátt í svona almenningsmótum. Göngurnar eru líka margar hverjar haldnar á stöðum sem maður hefði líklega ekki ferðast til annars. Og svo fer maður að taka eftir sömu andlitunum aftur og aftur, hér og þar Fossavatnsgangan 2017 um heiminn. Maður kynnist fólkinu og fer að skiptast á reynslusögum og ráðleggingum varðandi önnur mót og aðra staði. Ætli sá þáttur sé ekki bara það sem stendur uppúr? Gunnar: Og nú erum við farnir að sjá þessi andlit birtast hér á Ísafirði og það er virkilega gaman að geta boðið allt þetta fólk velkomið til okkar heimabæjar. Nú eru þeir félagar komnir með nafnbótina Worldloppet Gold Master. Það er ekki óþekkt að menn haldi áfram og vinni sér inn fleiri en einn og fleiri en tvo slíka titla, eru þeir með einhver áform um slíkt? Einar: Það eru nú svosem eingin sérstök plön um það, a.m.k. enn. Hinsvegar er ég kominn með einhverja stimpla í næsta Worldloppet passa þannig að maður veit aldrei hvað gerist. Það er erfitt að hætta á meðan þetta er svona skemmtilegt. Gunnar: Ég er sammála því. Ég held samt að Hannes Larsson fái að eiga metið sitt áfram í friði fyrir okkur!* *Hannes Larsson er finnsk-ættaður Frakki sem hefur hlotið 30 Worldloppet Gold Master titla, fleiri en nokkur annar. 25

26 Seljalandsdalur Ski Stadium Seljalandsdalur Skíðalyftur Alpine Skiing 6 1. Race Office 2. Hótel Ísafjörður Carbo-loading Fossavatn Buffet 3. Bus stop 4. CraftSport Waxing Service 5. Culture House Reception for Wodldloppet passportholders 6. Torfnes Sports Hall Cake Buffet Seafood Darty and Dance Fossavatnsgangan 2017

27 Teikning: Ómar Smári Höfundarréttur: Eyþór Jóvinsson Fossavatnsgangan

28

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66 Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66.A.20(b) privileges The holder og an aircraft maintenance licence may not exercise its privileges unless: 1. In compliance

More information

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson Ritstuldarvarnir Sigurður Jónsson sigjons@hi.is Aðgangur að Turnitin 1. Beint í Turnitin á www.turnitin.com 2. Gegnum Moodle-námskeið Kennarar og nemendur halda sig í Moodleumhverfinu Fá frumleikaskýrslu

More information

Ég vil læra íslensku

Ég vil læra íslensku Ég vil læra íslensku 16 Föt Föt Évlí - 16 föt 1 hlusta Generated by Foxit PDF Creator Foxit Software benda lita teikna klippa líma strákur stelpa ekki stelpa/ekki strákur hugsa Évlí - 16 föt 2 hlusta íslenskur

More information

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Q1. Ert þú karl eða kona? Karl 229 19.83% Kona 926 80.17% Fjöldi 1155 Q2. Á hvaða aldursbili ert þú? 30 ára eða yngri 190 16.42% 31-40 ára 257 22.21% 41-50 ára 312 26.97%

More information

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Samanburður vindmæla Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Haustþing Veðurfræðifélagsins 2011 Tegundir vindmæla Til eru margar mismunandi gerðir vindmæla sem byggja á mismunandi

More information

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ný tilskipun um persónuverndarlög UT Messa SKÝ, 9. febrúar 2012 Hörður Helgi Helgason Um fyrirlesara 1999 2000-03 2003-06 2006- Héraðsdómslögmaður Persónuvernd Ráðgjafi, evrópsk persónuv.lög LM lögmenn -> Landslög munið #utmessan Boligen

More information

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Ari Ólafsson dósent í tilraunaeðlisfræði Eðlisfræðiskor HÍ og Raunvísindastofnun Háskólans Tilraunahúsið p.1/18 Sýnishorn af markmiðum ríkisvalds í menntamálum

More information

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND INDEX I. Regional Partnerships Official Partners of the OPEN DAYS 2011 East Iceland... 3 Austurlands... 5 2 I. Regional

More information

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila desember 2016 VIÐMIÐ TEGUND FYRIRTÆKIS

More information

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR Ingvar Örn Ingvarsson Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar Samgöngufundur á Norðurlandi, 19. nóvember 2015 Meginstoðir stefnu og lykilárangursþættir

More information

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ / 1004720-1004720-3-ABC 2.1.2018 09::16 Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær»»» Reykjavík/HÍ 06:42 06:44 06:45 06:47 06:51 06:52 06: 07:17 07:18 07:22 07:28 07:29 07:31 07:32 07:34 07:36 07:38

More information

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010 Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra

More information

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. í sálfræði 103 á vorönn 2008 um viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. Rannsóknin á að gera grein fyrir afstöðu nemenda við Menntaskólanum á Egilsstöðum til nýgerða breytinga á stoðtímakerfi

More information

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós XML-þjónustan veitir aðgang að nýjum norðurljósagögnum Veðurstofunnar sem birt eru á www.vedur.is. Slóð XML-þjónustunnar er http://xmlweather.vedur.is/aurora?op=xml&type=index

More information

VESTANPÓSTUR. Heimsókn til ísfirskra víkinga í Noregi. Meðal efnis: Janúar 2006 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 18. árg.

VESTANPÓSTUR. Heimsókn til ísfirskra víkinga í Noregi. Meðal efnis: Janúar 2006 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 18. árg. STO FNA Ð 1945 VESTANPÓSTUR Janúar 2006 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 18. árg. Meðal efnis: Heimsókn til ísfirskra víkinga í Noregi VESTANPÓSTUR 2006 Ábyrgðarmaður: Guðfinnur Kjartansson

More information

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Morgunverðarfundur Ferðamálastofu Grand hótel, Reykjavík 14. apríl 2011 Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Dr. Edward H. Huijbens Forstöðumaður /

More information

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 50. TBL 2. ÁRG. FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 2011 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ fyrst&fremst Þegar ritstjóri

More information

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Stóra myndin Uppbygging þekkingarsamfélags Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Bakgrunnur Viðskiptaráð Íslands 1 Yfirlit 1. Hvað eru þekkingarkjarnar? 2. Hvað

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016 FLUGTÖLUR 216 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 216 Flugvöllur 215 216 Br. 16/15 Hlutdeild Reykjavík 348.24 377.672 8,5% 5,4% Akureyri 17.897 183.31 7,3% 24,5% Egilsstaðir 89.79 93.474 4,9%

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 FLUGTÖLUR 2014 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 Flugvöllur 2013 2014 Br. 14/13 Hlutdeild Reykjavík 338.278 328.205-3,0% 48,6% Akureyri 178.231 172.106-3,4% 25,5% Egilsstaðir 91.561

More information

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa Efnisyfirlit Þróun félagsauðs í grannríkjunum Bandaríkin Skandinavía Meginland Evrópu Þróunin á Íslandi Félagsþátttaka Frumtengsl Félagsrof Félagsauður,

More information

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011 Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011 I GENERAL INFORMATION ABOUT THE SCHOOL 1. Describe the school and its surroundings very

More information

Þegar tilveran hrynur

Þegar tilveran hrynur ÓHÁÐ FRÉTTABLAÐ Á VESTFJÖRÐUM Fimmtudagur 11. júní 2003 23. tbl. 20. árg. Stofnað 14. nóvember 1984 Sími 456 4560 Veffang: www.bb.is Netfang: bb@bb bb.is Verð kr. 250 m/vsk Þegar tilveran hrynur rætt við

More information

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 20. TBL 3. ÁRG. FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 2012 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ LANGAR ÞIG AÐ KOMAST FRÍTT Á STÆRSTA

More information

MALAYSIA AIRLINES - MH 1 Monday, 17 th of MAY: LONDON - KUALA LUMPUR (lent í Kuala Lumpur kl 17:30 þriðjudaginn 18. maí að staðartíma)

MALAYSIA AIRLINES - MH 1 Monday, 17 th of MAY: LONDON - KUALA LUMPUR (lent í Kuala Lumpur kl 17:30 þriðjudaginn 18. maí að staðartíma) 12. maí, 2004 bls. 1 Dagskrá námsferðar Rafmagns- og tölvuverkfræðinema vorið 2004 til Kuala Lumpur og Singapore (Program for a technical study tour of students in Electrical and Computer Engineering,

More information

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin Klettafjöllin og Grand Canyon 1 Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin Kristbjörg María Guðmundsdóttir Eitt af fallegustu handverkum náttúruaflanna er án efa að finna í vesturhluta Norður-Ameríku.

More information

Horizon 2020 á Íslandi:

Horizon 2020 á Íslandi: Horizon 2020 á Íslandi: - Árangur Íslands í Horizon2020 - Hvernig getur Rannís veitt ykkur aðstoð? Kristmundur Þór Ólafsson Alþjóðasvið Rannís Landstengiliður (NCP) fyrir H2020 Hvað er H2020? Rammaáætlun

More information

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 18. TBL 2. ÁRG. FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 2011 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ ÍSLENSKA SIA.IS ICE 54848 05/11 GÓÐIR

More information

10. tbl nr Eymundur Runólfsson forstöðumaður áætlanaog umhverfisdeildar. Viktor Arnar Ingólfsson skrifar: Starfsmaður í nærmynd

10. tbl nr Eymundur Runólfsson forstöðumaður áætlanaog umhverfisdeildar. Viktor Arnar Ingólfsson skrifar: Starfsmaður í nærmynd 10. tbl. 2009 nr. 439 Viktor Arnar Ingólfsson skrifar: Starfsmaður í nærmynd Eymundur Runólfsson forstöðumaður áætlanaog umhverfisdeildar um starfið og verkefnin Það fer að styttast í að Eymundur Runólfsson

More information

hluthafar í Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna af hlutabréfum sem stofnanafjárfestar hugðust kaupa. Lífeyrissjóður verslunarmanna

hluthafar í Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna af hlutabréfum sem stofnanafjárfestar hugðust kaupa. Lífeyrissjóður verslunarmanna Bæjarins besta Miðvikudagur 16. júlí 1997 28. tbl. 14. árg. ÓHÁÐ FRÉTTABLAÐ Á VESTFJÖRÐUM Stofnað 14. nóvember 1984 Sími 456 4560 Fax 456 4564 Netfang: hprent@snerpa.is Verð kr. 170 m/vsk Frosti hf., í

More information

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM Skýrsla fyrir skólaárið 2016-2017 Efnisyfirlit Efnisyfirlit... 2 1. Inngangur... 3 2. Markmið og tilgangur matsins... 3 3. Aðferðir og framkvæmd matsins... 3 4.

More information

Gleðilega hátíð. JÓNSSON & LE MACKS jl.is SÍA. Landsbankinn landsbankinn.is

Gleðilega hátíð. JÓNSSON & LE MACKS jl.is SÍA. Landsbankinn landsbankinn.is REYKJAVIK PRIDE 2. 7. ÁGÚST FREE COPY HINSEGINDAGAR.IS Gleðilega hátíð JÓNSSON & LE MACKS jl.is SÍA Landsbankinn landsbankinn.is 410 4000 VELKOMIN Á HINSEGIN DAGA 2016 WELCOME TO REYKJAVIK PRIDE 2016 Sagan

More information

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum.

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum. Inngangur Skýrslan sem hér er birt er framhald skýrslu sem kom út í fyrra um sama efni. Með upplýsingum sem koma fram í skýrslunni gefst tækifæri til þess að meta þróun fíkniefnamála og mæla árangur af

More information

Sundráð ÍRB Fréttabréf Ágúst 2011

Sundráð ÍRB Fréttabréf Ágúst 2011 Eldri hópur er hópur sem Ant kom á og frábær nýung fyrir þá sem vilja æfa sund en hafa ekki tíma né áhuga til að vera í afrekssundi. Þetta er frábær vettvangur fyrir þá sem vilja æfa undir topp leiðsögn

More information

MARAÞON REYKJAVÍKURMARAÞONS POWERADE ER SAMSTARFSAÐILI. Tók áskorun mömmu. Ég keppti seinast í fitness árið

MARAÞON REYKJAVÍKURMARAÞONS POWERADE ER SAMSTARFSAÐILI. Tók áskorun mömmu. Ég keppti seinast í fitness árið MARAÞON ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚLÍ 2013 Kynningarblað Mataræði, æfingar, met, þátttakendafjöldi og þrjátíu ára afmæli. Tók áskorun mömmu Stefán Þór Arnarsson hleypur sitt fyrsta maraþon í ár, en það verður einnig

More information

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík Notkun merkis Veðurstofu Íslands Veðurstofa Íslands Bústaðavegur 9 150 Reykjavík +354 522 60 00 +354 522 60 01 vedur@vedur.is Maí 2009 2 Efnisyfirlit Merki 3 Litanotkun 5 Merki í fleti 6 Stærð merkisins

More information

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur CHEMISTRY The Central 9th Edition Hlutfallareikningur: AðA reikna út frá formúlum og efnajöfnum fnum Lavoisier: Massi varðveitist í efnahvörfum. : lýsa efnahvörfum. Efnajafna : Hvarfefni og myndefni: 2H

More information

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013 Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013 Svíþjóð - stjórnsýslan Þrjú formleg stjórnsýslustig Sveitarfélög, 290 talsins (Local level) Lén, 20 talsins (Regional level) Landsstjórn, 349 þingmenn (National

More information

Fiskiskipastóllinn í árslok 2006 The fishing fleet at the end of 2006

Fiskiskipastóllinn í árslok 2006 The fishing fleet at the end of 2006 2007:2 28. febrúar 2007 Fiskiskipastóllinn í árslok 2006 The fishing fleet at the end of 2006 Samantekt Í lok árs 2006 voru á skrá hjá Siglingastofnun 1.692 fiskiskip og hafði þeim fækkað um 60 frá árinu

More information

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 16. TBL 2. ÁRG. MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 2011 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ fyrst&fremst Betri er lítill fiskur

More information

Á VESTFJÖRÐUM. Nýir vegleiðarar á Hnífsdalsvegi og Óshlíð. Skapa mikið öryggi í umferð

Á VESTFJÖRÐUM. Nýir vegleiðarar á Hnífsdalsvegi og Óshlíð. Skapa mikið öryggi í umferð ÓHÁÐ FRÉTTABLAÐ Á VESTFJÖRÐUM ISSN 1670-021X Miðvikudagur 2. október 2002 40. tbl. 19. árg. Stofnað 14. nóvember 1984 Sími 456 4560 Veffang: www.bb.is Netfang: bb@bb bb.is Verð kr. 200 m/vsk Ég fór í þessa

More information

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 19. TBL 2. ÁRG. FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 2011 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ Saman látum við hjólin snúast GRUNNNÁM

More information

gigtin Það er ástæða til bjartsýni Ráð fyrir aðstandendur Gigt og kynlíf GIGTARFÉLAG ÍSLANDS 2. tölublað 2017

gigtin Það er ástæða til bjartsýni Ráð fyrir aðstandendur Gigt og kynlíf GIGTARFÉLAG ÍSLANDS 2. tölublað 2017 gigtin 2. tölublað 2017 GIGTARFÉLAG ÍSLANDS Það er ástæða til bjartsýni Ráð fyrir aðstandendur Gigt og kynlíf Viðurkenndar stuðningshlífar Virkur stuðningur Vandaður vefnaður Góð öndun Einstök hönnun Fjölbreytt

More information

Umhyggja. Afstaða nemenda með sérþarfir til skólans síns. Brýtur þjónustukerfið mannréttindi?

Umhyggja. Afstaða nemenda með sérþarfir til skólans síns. Brýtur þjónustukerfið mannréttindi? Umhyggja Afstaða nemenda með sérþarfir til skólans síns Brýtur þjónustukerfið mannréttindi? Sömu námskröfur gerðar til langveikra sem og annarra í MH en aðstoð og aðlögun stundum nauðsynleg 2. tbl. 13.

More information

ALLTAF Í VEÐMÁLUM. Björn Sveinbjörnsson og Svava Johansen

ALLTAF Í VEÐMÁLUM. Björn Sveinbjörnsson og Svava Johansen Björn Sveinbjörnsson og Svava Johansen ALLTAF Í VEÐMÁLUM 30. NÓVEMBER 2007 Jón Ásgeir á lúxusráðstefnu í Moskvu Bjarni töframaður og kokkanámið Ellý Ármanns og fötin hennar BLS. 2 sirkus 30. NÓVEMBER 2007

More information

Forseti Íslands á. 9. tölublað 2009 Fimmtudagur 14. maí Blað nr. 304 Upplag

Forseti Íslands á. 9. tölublað 2009 Fimmtudagur 14. maí Blað nr. 304 Upplag 8 Félagsleg skylda að vinna að hagsmunum bænda 12 Forseti Íslands á afmæli í dag: Landbúnaður er náðargjöf 16-18 Fósturdauði í gemlingum og ám 9. tölublað 2009 Fimmtudagur 14. maí Blað nr. 304 Upplag 20.200

More information

Á VESTFJÖRÐUM. Stofnað 14. nóvember 1984 Sími Veffang: Netfang: Verð kr. 250 m/vsk

Á VESTFJÖRÐUM. Stofnað 14. nóvember 1984 Sími Veffang:   Netfang: Verð kr. 250 m/vsk ÓHÁÐ FRÉTTABLAÐ Á VESTFJÖRÐUM Þriðjudagur 30. desember 2003 51. tbl. 20. árg. Stofnað 14. nóvember 1984 Sími 456 4560 Veffang: www.bb.is Netfang: bb@bb.is Verð kr. 250 m/vsk Djúpmenn dugnaðarfólk og lítið

More information

Stefnir í ófremdarástand

Stefnir í ófremdarástand 31. janúar 2014 2. tölublað 2. árgangur UMHVERFISVOTTUÐ PRENTUN Útsalan í fullum gangi 1 10-50% afsláttur HAMRABORG 20A KÓPAVOGI 544-4088 YNJA.IS Alvarlegur skortur á leikskólakennurum í Kópavogi: Stefnir

More information

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003 Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003 Jón Viðar Jónmundsson 1 og Emma Eyþórsdóttir 2 1 Bændasamtökum Íslands 2 Rannsóknarstofnun landbúnaðarins/lbh á Hvanneyri Inngangur Fyrsta

More information

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 22. TBL 1. ÁRG. FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 2010 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ fyrst&fremst Bubbi Morthens hætti

More information

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 20. TBL 4. ÁRG. FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 2013 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ Taktu á móti póstinum þínum í Möppunni

More information

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI ER ÍSLAND SPRUNGIÐ MEÐ 2,2 M FERÐAMANNA? TOP 10 ÞJÓÐGARÐAR Í BANDARÍKJUNUM 1. Great Smoky Mountains National Park

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr. 54 8. árgangur

More information

Saga fyrstu geimferða

Saga fyrstu geimferða Lokaverkefni 2015 Réttarholtsskóli Saga fyrstu geimferða Arnar Freyr Jónsson og Oddur Kjartansson 10.FG Hópur 26 Geimöldin Árið 1957 hófst hin svokallaða geimöld sem síðar átti eftir að verða frumkvöðullinn

More information

Skítsama um allt, frá hægri eða vinstri

Skítsama um allt, frá hægri eða vinstri Hugvísindasvið Skítsama um allt, frá hægri eða vinstri Pólitíkin og pönkið Ritgerð til B.A.-prófs Valur Gunnarsson Janúar 2010 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Almenn bókmenntafræði Skítsama um allt, frá

More information

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum Raddir fjölbreyttra kennarahópa Sólveig Karvelsdóttir, lektor, HÍ Hafdís Guðjónsdóttir, dósent, HÍ Rannsóknin er hluti af tveimur rannsóknum Fjölbreyttir kennarahópar

More information

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2 1 Examples 2 Sýnidæmi 2 2 Example 25-1 Gefið er 3 fasa, 3 teina raforkukerfi samkvæmt meðfylgjandi einlínumynd. Allar stærðir á myndinni eru í einingakerfinu ( per unit ). Seríuviðnám háspennulínanna er

More information

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, júní 2014

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, júní 2014 EFLA Verkfræðistofa STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin 2004-2013 Reykjavík, júní 2014 2014, hf - Vinnslu efnis og frágang texta annaðist Kolbrún Reinholdsdóttir fyrir Verkfræðistofuna EFLU hf. ISSN ISBN

More information

Lífið FURÐUVERUR OG BÓNORÐ Í SMS-I. Signý Kolbeinsdóttir. Nanna Árnadóttir íþróttafræðingur STUNDUM LÍK- AMSRÆKT ÚTI VIÐ Í SÓLINNI 4

Lífið FURÐUVERUR OG BÓNORÐ Í SMS-I. Signý Kolbeinsdóttir. Nanna Árnadóttir íþróttafræðingur STUNDUM LÍK- AMSRÆKT ÚTI VIÐ Í SÓLINNI 4 Lífið Nanna Árnadóttir íþróttafræðingur STUNDUM LÍK- AMSRÆKT ÚTI VIÐ Í SÓLINNI 4 Eva Laufey Kjaran þáttagerðarkona LJÚFFENGUR LAXABORGARI OG LAXASTEIK 8 Tíska og trend í förðun SÉRFRÆÐINGUR KENNIR GLAMÚR-

More information

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf 19. febrúar. 2009

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf  19. febrúar. 2009 Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar Ólafur Garðarsson ÍKON ehf www.ikon.is 19. febrúar. 2009 Vefhýsing með opnum og frjálsum hugbúnaði LAMP (Linux Apache MySql PHP) vefþjónar hafa yfir 50% markaðshlutdeild.

More information

Innihaldsyvirlit. til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor. seinast dagført 15. aug. 2017

Innihaldsyvirlit. til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor. seinast dagført 15. aug. 2017 Innihaldsyvirlit til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor seinast dagført 15. aug. 2017 Innihaldsyvirlit...1 Upprættan av kundum við INDIVID...2 Allar fyritøkur og persónar, ið hava føroyskt A-,

More information

FÖSTUDAGUR. Það lærir enginn að vera hugmyndaríkur. Hanna Stína er eftirsóttur innanhússarkitekt:

FÖSTUDAGUR. Það lærir enginn að vera hugmyndaríkur. Hanna Stína er eftirsóttur innanhússarkitekt: FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 2008 FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS ELLÝ ÁRMANNS aftur á skjáinn NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR opnar barnavöruverslun ÞORBJÖRG HELGA VIGFÚSDÓTTIR topp 10 Hanna Stína er eftirsóttur innanhússarkitekt:

More information

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur Kynning í Dalskóla 6. desember 2018 Gautur Þorsteinsson, verkfræðingur Um útvarpsþjónustu Fyrsta útsending útvarpsdagskrár 1920 Útsendingar útvarps

More information

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson Samstarf HR og IGI Ólafur Andri Ragnarsson Leikjaiðnaðurinn 2021 Leikjaiðnaðurinn 2021 5.000 störf 70 milljarðar í heildarútflutningstekjur ef... Photo Ian Parker http://parkerlab.bio.uci.edu/nonscientific_adventures/iceland_man.ht

More information

1.3 Jean Luc Nancy um skynjun og tilveru Almennt um innsetningar Judith Rugg um innra og ytra rými... 11

1.3 Jean Luc Nancy um skynjun og tilveru Almennt um innsetningar Judith Rugg um innra og ytra rými... 11 Samantekt Í þessari ritgerð er fjallað um rými og innsetningar og sérstaklega verk Elínar Hansdóttur Path og Parallax. Elín er ungur, íslenskur listamaður sem hefur vakið mikla athygli á síðustu árum með

More information

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis ANNUAL SAFETY REVIEW 2012 Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis Flugmálastjórn Íslands: Annual Safety Review 2012 Útgefandi: Flugmálastjórn Íslands Skógarhlíð 12 105 Reykjavík

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services 2011:1 27. maí 2011 Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services Samantekt Frá árinu 1987 hefur Hagstofa Íslands leitað upplýsinga frá sveitarfélögum árlega um fjárhagsaðstoð, félagslega heimaþjónustu

More information

FÖSTUDAGUR. Íslands? best. verst. Hverjir eru. klæddu karlmenn 30. MAÍ 2008 FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS

FÖSTUDAGUR. Íslands? best. verst. Hverjir eru. klæddu karlmenn 30. MAÍ 2008 FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 2008 FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS Hverjir eru best & verst klæddu karlmenn Íslands? 2 FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 2008 HVAÐ ÆTLAR ÞÚ AÐ GERA UM HELGINA? Auðunn Blöndal grínisti Ég geri ráð fyrir að

More information

OKKUR KOM EKKI SAMAN UM FRAMTÍÐINA FYRIRSÆTAN ÁSDÍS RÁN GUNNARSDÓTTIR UM SKILNAÐ- INN, FYRIRSÆTUFERILINN, LÍFIÐ Í BÚLGARÍU OG ÁSTINA

OKKUR KOM EKKI SAMAN UM FRAMTÍÐINA FYRIRSÆTAN ÁSDÍS RÁN GUNNARSDÓTTIR UM SKILNAÐ- INN, FYRIRSÆTUFERILINN, LÍFIÐ Í BÚLGARÍU OG ÁSTINA 13. APRÍL 2012 BÝR SIG UNDIR ÓLYMPÍULEIKANA UPPLIFIR DRAUMAVERKEFNIÐ STJÖRNUR Á SKÍÐUM OKKUR KOM EKKI SAMAN UM FRAMTÍÐINA FYRIRSÆTAN ÁSDÍS RÁN GUNNARSDÓTTIR UM SKILNAÐ- INN, FYRIRSÆTUFERILINN, LÍFIÐ Í

More information

Grafísk hönnun og hip-hop Þróun umslagahönnunar í hip-hop tónlist

Grafísk hönnun og hip-hop Þróun umslagahönnunar í hip-hop tónlist Grafísk hönnun og hip-hop Þróun umslagahönnunar í hip-hop tónlist Daði Oddberg Einarsson Lokaritgerð til BA-prófs Listaháskóli Íslands Hönnunar- og arkitektúrdeild Desember 2016 Grafísk hönnun og hip-hop

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vor 2017 Enska 8. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

More information

Lífið UPPHAFLEGI HRINGURINN BÚINN TIL ÚR AFGÖNGUM. Steinunn Vala Sigfúsdóttir ALBÍNÓAR VORU INNBLÁSTUR LÍNUNNAR 2 MEÐ TUTTUGU VARALITI Í TÖSK- UNNI 4

Lífið UPPHAFLEGI HRINGURINN BÚINN TIL ÚR AFGÖNGUM. Steinunn Vala Sigfúsdóttir ALBÍNÓAR VORU INNBLÁSTUR LÍNUNNAR 2 MEÐ TUTTUGU VARALITI Í TÖSK- UNNI 4 Lífið FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 2014 Steinunn Vala Sigfúsdóttir Ásgrímur Már Friðriksson fatahönnuður ALBÍNÓAR VORU INNBLÁSTUR LÍNUNNAR 2 Helga Kristjáns förðunarfræðingur MEÐ TUTTUGU VARALITI Í TÖSK- UNNI

More information

17. MARS 2006 I 11. VIKA UNG OG ÓHRÆDD

17. MARS 2006 I 11. VIKA UNG OG ÓHRÆDD ÞITT EINTAK SIRKUS 17. MARS 2006 I 11. VIKA RVK ÞÓRDÍS ELVA OG GUÐMUNDUR INGI OPNA DYRNAR VERTU ÁRSHÁTÍÐAR- DÓLGUR BALTASAR BREKI TEKINN Á TEPPIÐ UNG OG ÓHRÆDD MATTHILDUR LIND MATTHÍASDÓTTIR SIGRAÐI Í

More information

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu? Upphaf mælinga í uppsjávarskipum Sigurjón Arason Yfirverkfræðingur Matís ohf. og Prófessor, Háskóli Íslands Dr. Magnea G. Karlsdóttir; Fagstjóri, Matís ohf. Ásbjörn Jónsson; Verkefnastjóri, Matís ohf Magnús

More information

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Áhrif lofthita á raforkunotkun Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Júlí 2017 Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Orkustofnun Júlí 2017 Útgefandi: Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík Sími: 569 6000, Fax, 568

More information

STARA. Rit Sambands íslenskra myndlistarmanna

STARA. Rit Sambands íslenskra myndlistarmanna STARA Rit Sambands íslenskra myndlistarmanna nr 8, 1.tbl, 2017 English ~Click here~ 4&5 Hversdagsævintýri um hugarfarsbyltingu Eirún Sigurðardóttir NR 8, 1.TBL, 2017 6&7 (S.O.S.= MAYDAY) Sara og Svanhildur

More information

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Power Point leiðbeiningar Sjónarhorn View Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Outline view - Yfirlitshamur Hér er hægt að rita minnispunkta við hverja glæru fyrir þann sem

More information

SKINFAXI. Sjálfboðaliðar. Unglingalandsmót UMFÍ í Þorlákshöfn: Spennandi greinar. Sannkölluð íþróttaveisla á Landsmótinu.

SKINFAXI. Sjálfboðaliðar.   Unglingalandsmót UMFÍ í Þorlákshöfn: Spennandi greinar. Sannkölluð íþróttaveisla á Landsmótinu. SKINFAXI TÍMARIT UNGMENNAFÉLAGS ÍSLANDS 2.TBL. 109.ÁRG. 2018 Unglingalandsmót UMFÍ í Þorlákshöfn: Spennandi greinar Sannkölluð íþróttaveisla á Landsmótinu á Sauðárkróki Sjálfboðaliðar byggðu stúku fyrir

More information

föstudagur SUMARTILBOÐ VIL GERA HLUTINA Á EIGIN FORSENDUM Fylgir frítt með! HÚN HEFUR ALLTAF VERIÐ SYNGJANDI

föstudagur SUMARTILBOÐ VIL GERA HLUTINA Á EIGIN FORSENDUM Fylgir frítt með! HÚN HEFUR ALLTAF VERIÐ SYNGJANDI föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 8. maí 2009 VIL GERA HLUTINA Á EIGIN FORSENDUM Ólöf Jara Skagfjörð Valgeirsdóttir fer með hlutverk Sandyar í Grease, er á leið í sambúð og klárar stúdentspróf. HÚN HEFUR

More information

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012 Nr. 28/32 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012 2013/EES/28/07 frá 8. júní 2012 um framkvæmdarreglur vegna beitingar 16. gr.

More information

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write Veflæga heimildaskráningarforritið EndNote Web er notað til að halda utan um tilvísanir og búa til heimildaskrár. Hægt er að flytja tilvísanir úr bókasafnsskrám og gagnasöfnum inn í forritið. EndNote Web

More information

Lífið KENNDI SJÁLFRI SÉR Á GÍTAR. Ólöf Arnalds. Þóra Kristín og Margrét Ragnars HVAÐ ER HEITAST Í SNYRTIBUDD- UNNI Í HAUST? 2

Lífið KENNDI SJÁLFRI SÉR Á GÍTAR. Ólöf Arnalds. Þóra Kristín og Margrét Ragnars HVAÐ ER HEITAST Í SNYRTIBUDD- UNNI Í HAUST? 2 Lífið FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 2014 Þóra Kristín og Margrét Ragnars HVAÐ ER HEITAST Í SNYRTIBUDD- UNNI Í HAUST? 2 Heilsuvísir TÍU HEIMILDAR- MYNDIR UM HEILSU OG MATARÆÐI 6 Þura Stína opnar fataskápinn

More information

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018 Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu September 2018 Samantekt Íslandsstofa framkvæmdi viðhorfskönnun í júlí og ágúst 2018 meðal erlendra söluaðila sem selja ferðir til Íslands.

More information

Sundráð ÍRB Fréttabréf Desember 2011

Sundráð ÍRB Fréttabréf Desember 2011 í 15 Íslandsmet sem 5 aðilar náðu og þetta er aðeins í einstaklingsgreinum, boðsund ekki talin með. Í ár erum við nýja stefnu varðandi flutning á milli hópa og núna þegar kemur að fyrstu tilfærslu hafa

More information

Viftur. Það borgar sig að nota það besta! Bíla- og vélavörur...sem þola álagið! Höfundar efnis í þessu blaði: Bogi Baldursson.

Viftur. Það borgar sig að nota það besta! Bíla- og vélavörur...sem þola álagið! Höfundar efnis í þessu blaði: Bogi Baldursson. Höfundar efnis í þessu blaði: Bogi Baldursson Þá er þetta annað tölublað Mótor & Sport orðið að veruleika og viljum við þakka fyrir allar þær hringingar og tölvupósta sem okkur hafa borist. Miðað við viðtökurnar

More information

Mánudagur 21. desember tbl. 15. árg. Stofnað 14. nóvember 1984 Sími Fax Netfang: Verð kr.

Mánudagur 21. desember tbl. 15. árg. Stofnað 14. nóvember 1984 Sími Fax Netfang: Verð kr. ÓHÁÐ FRÉTTABLAÐ Á VESTFJÖRÐUM Mánudagur 21. desember 1998 50. tbl. 15. árg. Stofnað 14. nóvember 1984 Sími 456 4560 Fax 456 4564 Netfang: bb@snerpa.is Verð kr. 200 m/vsk Tvennir tímar og þrennir þó rætt

More information

Stendur líkt og fjöllin

Stendur líkt og fjöllin ÓHÁÐ FRÉTTABLAÐ Á VESTFJÖRÐUM Miðvikudagur 10. apríl 2002 15. tbl. 19. árg. Stofnað 14. nóvember 1984 Sími 456 4560 Fax 456 4564 Netfang: bb@bb bb.is Verð kr. 200 m/vsk Stendur líkt og fjöllin sjá viðtal

More information

RAFRÆNN REIKNINGUR. Eiginleikar, ávinningur og kröfur

RAFRÆNN REIKNINGUR. Eiginleikar, ávinningur og kröfur RAFRÆNN REIKNINGUR Eiginleikar, ávinningur og kröfur EIGINLEIKAR REIKNINGUR (HEFÐBUNDINN) Inniheldur/flytur gögn. Viðskiptaaðilar, Hvað er selt, Greiðsluupplýsingar Skattaupplýsingar ofl. Birtir gögn Prentað

More information

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú fjarnám Bókalisti vorönn 2019 2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

Stofnað 14. nóvember 1984 Sími Veffang: Verð kr. 250 m/vsk. Vel á annað hundrað manns við vígslu minningarreits í Súðavík

Stofnað 14. nóvember 1984 Sími Veffang:   Verð kr. 250 m/vsk. Vel á annað hundrað manns við vígslu minningarreits í Súðavík Stofnað 14. nóvember 1984 Sími 456 4560 Veffang: www.bb.is Verð kr. 250 m/vsk Miðvikudagur 15. júní 2005 24. tbl. 22. árg. Venjulegur vinnudagur hjá Jóa Badda blaðamaður BB fylgdi flugmanninum Jóhannesi

More information

Félags- og mannvísindadeild

Félags- og mannvísindadeild Félags- og mannvísindadeild BA-ritgerð Félagsfræði Dagblaðalestur íslenskra ungmenna Sylvía Rut Sigfúsdóttir Janúar 2010 Félags- og mannvísindadeild BA-ritgerð Félagsfræði Dagblaðalestur íslenskra ungmenna

More information

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2. Reykjavík, 15. maí 2017 R17050061 110 Borgarráð Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2. júní 2017 Fyrirhuguð er opinber

More information

HEFÐI EKKI ÞURFT AÐ STRÖGGLA SVONA MIKIÐ VALA MATT UM ÁSTRÍÐUNA FYRIR FJÖLMIÐLUM, FERILINN OG NÝ VERKEFNI SEM EIGA HUG HENNAR ALLAN

HEFÐI EKKI ÞURFT AÐ STRÖGGLA SVONA MIKIÐ VALA MATT UM ÁSTRÍÐUNA FYRIR FJÖLMIÐLUM, FERILINN OG NÝ VERKEFNI SEM EIGA HUG HENNAR ALLAN 30. MARS 2012 FITNESS-DROTTNING MEÐ STÓRA FJÖLSKYLDU FRAMAKONUR Á FLUGI SIRRÝ BEINT Á TOPPINN HEFÐI EKKI ÞURFT AÐ STRÖGGLA SVONA MIKIÐ VALA MATT UM ÁSTRÍÐUNA FYRIR FJÖLMIÐLUM, FERILINN OG NÝ VERKEFNI SEM

More information

FULLKOMINN DAGUR HÁRIN & ÁRIN. Margrét Lára komin á fast! Hreimur giftist æskuástinni. David Beckham:

FULLKOMINN DAGUR HÁRIN & ÁRIN. Margrét Lára komin á fast! Hreimur giftist æskuástinni. David Beckham: 20. JÚLÍ 2007 Böddi og skápurinn Dans á rósum flytur þjóðhátíðarlagið Helga Dýrfinna heillaði með regnbogasöng Margrét Lára komin á fast! FULLKOMINN DAGUR Hreimur giftist æskuástinni David Beckham: HÁRIN

More information

Um 220 manna vinnustaður í Mjóddina

Um 220 manna vinnustaður í Mjóddina Dreift frítt í öll hús í Breiðholtinu JÚLÍ 2006 7. tbl. 13. árg. Mjódd Opið virka daga 9-18:30 og laugardaga 10-14 Álfabakki 16 í Mjóddinni. Um 220 manna vinnustaður í Mjóddina Lyfjaval.is Sími 577 1166

More information

Bæjarins besta. Körfubolti, viðskipti og Bæjarins bestu... segir af sér. Fyrsti fundur nýs meirihluta

Bæjarins besta. Körfubolti, viðskipti og Bæjarins bestu... segir af sér. Fyrsti fundur nýs meirihluta Bæjarins besta Miðvikudagur 3. desember 1997 48. tbl. 14. árg. ÓHÁÐ FRÉTTABLAÐ Á VESTFJÖRÐUM Stofnað 14. nóvember 1984 Sími 456 4560 Fax 456 4564 Netfang: hprent@snerpa.is Verð kr. 200 m/vsk Félag Jafnaðarmanna

More information

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Könnunarverkefnið PÓSTUR Könnunarverkefnið PÓSTUR Þáttakenndur í verkefninu UM PÓST Rauði hópur Vor 2010 Börn fædd 2005 Hópstjóri: Tatjana Lind Jónsson Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina

More information

BSc. ritgerð. Peningaeyðsla, netverslun og netnotkun unglinga

BSc. ritgerð. Peningaeyðsla, netverslun og netnotkun unglinga BSc. ritgerð Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti Peningaeyðsla, netverslun og netnotkun unglinga Eva Úlla Hilmarsdóttir Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands Leiðbeinandi: Þórhallur Örn Guðlaugsson Febrúar

More information

VESTANPÓSTUR. Munið Sólarkaffið, 25. janúar á Broadway! sjá nánar á bls. 13. Janúar 2008 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 20. árg.

VESTANPÓSTUR. Munið Sólarkaffið, 25. janúar á Broadway! sjá nánar á bls. 13. Janúar 2008 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 20. árg. VESTANPÓSTUR Janúar 2008 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 20. árg. Munið Sólarkaffið, 25. janúar á Broadway! sjá nánar á bls. 13 Staðfesting Gegn framsali Eingöngu er hægt Ávísunin gildir

More information

Fjölmenning á Íslandi Maí Greinagerð Esja Jeanne Jónsdóttir

Fjölmenning á Íslandi Maí Greinagerð Esja Jeanne Jónsdóttir Fjölmenning á Íslandi Maí 2018 Greinagerð Esja Jeanne Jónsdóttir Multicultural Iceland May 2018 In Icelandic the word menning (culture) does not exist in the plural form yet at the same time Icelandic

More information