Snorrastofa Viðburðaskrá Veturinn

Size: px
Start display at page:

Download "Snorrastofa Viðburðaskrá Veturinn"

Transcription

1 Snorrastofa Viðburðaskrá Veturinn

2 Opnunartímar Gestastofu 1. maí 30. september Opið alla daga kl okt. 30. apríl Opið virka daga kl og aðra tíma eftir samkomulagi Aðrar upplýsingar Á vef Snorrastofu má fylgjast með tónlistarviðburðum í Reykholtskirkju og öðrum viðburðum í Reykholti Snorrastofa er líka á Facebook Snorrastofa 320 Reykholt Sími Viðburðaskráin er birt með fyrirvara um breytingar Snorrastofa, október 2016 Ljósmyndir Guðlaugur Óskarsson, Bjarni Guðmundsson Snorrastofa menningar- og miðaldasetur Gestastofa Gestastofa á jarðhæð Reykholtskirkju-Snorrastofu annast móttöku ferðamanna og veitir upplýsingar. Boðið er upp á sýningu og fyrirlestra um Snorra Sturluson og sögu staðarins á ýmsum tungumálum. Gestastofa annast ennfremur tónleikahald í Reykholtskirkju og útleigu húsnæðis á vegum Snorrastofu. Í minjagripaverslun fást ýmsir góðir gripir, bækur, hljómdiskar með íslenskri tónlist, íslenskir listmunir, silfurskartgripir og handverk úr héraði. Sýningar í Gestastofu Saga Snorra Á sýningunni er miðlað í máli og myndum af ævi Snorra Sturlusonar ( ), umhverfi og samtíð hans. Húsafellssteinar Í kirkjugarðinum voru nokkrir steinar Húsafellssteinar höggnir af niðjum sr. Snorra Björnssonar á Húsafelli. Flestir þeirra eru frá seinni hluta nítjándu aldar og eru þeir sýndir í anddyri gestastofu. Dregnar eru upp myndir í texta af tengslum fólksins í Reykholtssókn og húsfellsku steinanna. Perlur í Reykholtsdal Ljósmyndir Guðlaugs Óskarssonar.

3 Viðburðir á vegum Snorrastofu í Reykholti veturinn Október 6. október, fimmtudagur kl október, miðvikudagur kl október, fimmtudagur kl október, þriðjudagur kl. 20:30 Nóvember 3. nóvember, fimmtudagur kl nóvember Norræna bókasafnavikan og Dagur íslenskrar tungu Desember 1. desember, fimmtudagur kl desember, þriðjudagur kl. 20: desember, fimmtudagur kl. 20, fyrsta kvöld Kvöldstund í bókhlöðunni við hannyrðir, umræður og kaffisopa. Hálfsmánaðarlega í vetur. Safnið opið til útlána, allir velkomnir Vinna kvenna í 800 ár. Hefðir og vinnubrögð við íslenskan vefnað frá landnámi / 800 Years of Women s Work: Textile traditions in Viking and Medieval Iceland Michèle Hayeur Smith fornleifafræðingur flytur (á ensku) Sögustund fyrir yngstu kynslóðina. Mjólkurskólinn á Hvanneyri og Hvítárvöllum. Bjarni Guðmundsson flytur Opin æfing og fundur í Kvæðamannafélaginu Snorra með upplestri og baðstofubrag Iðunn Steinsdóttir rithöfundur heimsækir Borgarfjörðinn Norræna félagið í Borgarfirði leggur dagskránni lið Kongungsríkið Ísland Magnús K. Hannesson lögfræðingur og sagnfræðingur flytur

4 Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur voru blóm bernsku minnar. Og rætur þeirra verða alltaf mínar. (Þuríður Guðmundsdóttir, Rætur, úr Og það var vor, 1980.) Janúar 10. janúar, þriðjudagur kl. 20:30 Athugið að vegna aðstæðna fyrirlesara gæti þessi tímas etning breyst 12. janúar, fimmtudagur kl janúar, miðvikudagur kl janúar, fimmtudagur kl. 20 Febrúar 7. febrúar, þriðjudagur kl. 20 Landnámssetur í Borgarnesi 9. febrúar, fimmtudagur kl febrúar, miðvikudagur kl febrúar, þriðjudagur kl. 20: febrúar, fimmtudagar kl hlutir sem enginn sagði mér um nýsköpun Hjálmar Gíslason stofnandi Data Market og nú framkvæmdastjóri hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Qlik í Bandaríkjunum flytur Í samstarfi við Framfarafélag Borgfirðinga Borgfirðinga sögur rætur reifaðar og tengsl toguð Hænsna Þóris saga Námskeið* fyrsta kvöld Leiðbeinandi Óskar Guðmundsson rithöfundur í Véum Hvenær varð Hákon gamli konungur Íslendinga? Sverrir Jakobsson prófessor flytur

5 Mars 7. mars, þriðjudagur kl mars, fimmtudagur kl mars, þriðjudagur kl. 20: mars, miðvikudagur kl mars fimmtudagur kl. 20 Apríl 4. apríl, þriðjudagur kl. 20 Landnámssetur í Borgarnesi 6. apríl, fimmtudagur kl apríl, miðvikudagur kl apríl, fimmtudagur kl apríl, þriðjudagur kl. 20:30 Maí 2. maí, þriðjudagur kl maí, þriðjudagur kl. 20: maí, miðvikudagur kl. 20 Júní 25. júní sunnudagur kl. 15 Reykholt Júlí 15. júlí, laugardagur Reykholt júlí, föstudagur til sunnudags Reykholtskirkja Snorrastofa Reykholtshátíð. Sígild tónlist í sögulegu umhverfi Borgfirðinga sögur Gunnlaugs saga Ormstungu Námskeið* annað kvöld Leiðbeinandi Óskar Guðmundsson Ljóðmælendur í Borgarfirði á 20. öld Guðmundur Þorsteinsson frá Skálpastöðum flytur Borgfirðinga sögur Bjarnar saga Hítdælakappa Námskeið* þriðja kvöld Leiðbeinandi Óskar Guðmundsson Er það Mímir við sinn brunn? Snorri Sturluson sem þjóðardýrlingur Norðurlanda Símon Halink doktorsnemi í sagnfræði flytur Borgfirðinga sögur Heiðarvíga saga og Gísl þáttur Illugasonar Námskeið* lokakvöld Leiðbeinandi Óskar Guðmundsson Brot af atvinnusögu í Reykholti. Bifreiðaverkstæði Guðmundar Kjerúlf Guðmundur Ingi Kjerúlf flytur Gengið um sögustaðinn Reykholt Snorrastofa býður til útivistardags og göngu í Reykholti með nokkrum áningum þar sem rakin verður saga mannlífs og mannvirkja í gegnum tíðina. Leiðsögumenn verða sr. Geir Waage og Óskar Guðmundsson rithöfundur Snorrahátíð í Reykholti Sögusýning og minningarhátíð um Snorrahátíðir Nánar kynnt síðar Fyrirlestur Snorrastofu á Reykholtshátíð laugardaginn 29. júlí kl. 13 Um fall Ólafs konungs Haraldssonar Fjallað verður um aðdragandann að Stiklastaðaorrustu sumarið 1030 François-Xavier Dillmann prófessor flytur * Borgfirðinga sögur rætur reifaðar og tengsl toguð er námskeið á vegum Snorrastofu, Land náms seturs Íslands í Borgar nesi og Símenntunar miðstöðvarinnar á Vesturlandi. Fjallað verður um Borgfirðinga sögur (aðrar en Eglu). Óskar Guðmundsson rithöfundur í Véum flytur fyrir lestra með hefðbundnu sniði og efnt er til umræðna meðal þátttakenda. Þótt sögurnar séu ekki meðal þekktustu Íslendinga sagna, þá búa þær allar yfir sögulegum þokka og hafa að sviði hið víðfeðma goðaveldi Snorra Sturlu sonar. Engu að síður eru sögurnar innbyrðis ólíkar. Allt námskeiðið kostar kr Skráning fer fram hjá Símenntunarmiðstöðinni Bjarnarbraut Borgarnesi s simenntun@simenntun.is

6 Almenningsbókasafn í Reykholti Opið alla virka daga kl og öll kvöld í Viðvera bókavarðar: þriðjudag, miðvikudag, fimmtudag kl Gott úrval af bókum fyrir alla aldurshópa Aðgangur að interneti, góðri vinnuaðstöðu og öflugu handbókasafni. Bókavörður Gíslína Jensdóttir, gislina@snorrastofa.is Verið velkomin í bókhlöðu Snorrastofu, veturinn Október 6. október, fimmtudagur kl október, fimmtudagur kl Nóvember 3. nóvember, fimmtudagur kl nóvember, fimmtudagar kl Norræna bókasafnavikan Desember 1. desember, fimmtudagur kl desember, fimmtudagur kl Janúar 12. janúar, fimmtudagur kl Bókhlaða og ráðstefnuaðstaða Snorrastofu Í húsnæði Snorrastofu er bókasafn og góð aðstaða fyrir fræðastörf. Bókasafnið, er bæði almennings- og rannsóknarbókasafn og telur nú um 50 þúsund bindi með góðu úrvali ævisagna, skáldrita og margs konar efni til fróðleiks og afþreyingar fyrir alla aldurshópa. Í héraðsskólahúsinu er góð aðstaða í hátíðarsal Snorrastofu fyrir mannamót og ráðstefnur. Gestastofa annast útleigu á húsnæði stofnunarinnar. í bókhlöðunni Kvöldstundir í bókasafninu við hannyrðir, spjall og kaffisopa. ð verður hálfsmánaðarlega í vetur og er öllum opið. Safnið er opið til útlána og gestir eru hvattir til að koma með uppskriftir og hugmyndir að hvers kyns handverki. Auk þess hafa kvöldin reynst góður vettvangur fyrir þá, sem hafa frá einhverju fróðlegu og skemmtilegu að segja eða vilja kynna viðfangsefni sín og hugðarefni á annan hátt. Allir eru hjartanlega velkomnir 26. janúar, fimmtudagur kl Febrúar 9. febrúar, fimmtudagur kl febrúar, fimmtudagur kl Mars 9. mars, fimmtudagur kl mars, fimmtudagur kl Apríl 6. apríl, fimmtudagur kl apríl, fimmtudagur kl Aðstaða til fræðistarfa og listsköpunar í þægilegu og sögulegu umhverfi Snorrastofa býður góða aðstöðu fyrir fræði- og listamenn í Reykholti. Þeir hafa aðgang að góðu rannsóknarbókasafni í miðaldafræðum og geta dvalið í gestaíbúð eða stúdíóherbergjum. Gestastofa sér um bókanir og veitir nánari upplýsingar. Sjá einnig vef Snorrastofu,

7 Útgefin rit Snorrastofu HVÍTUR JÖKULL SNAUÐIR MENN Eftirlátnar eigur alþýðu í efstu byggðum Borgarfjarðar á öðrum fjórðungi 19. aldar Útgefandi: Már Jónsson Hvítur jökull, snauðir menn Eftirlátnar eigur alþýðu í efstu byggðum Borgarfjarðar á öðrum fjórðungi 19. aldar. Útgefandi Már Jónsson. Snorrastofa Verð: kr Lýður Björnsson Héraðsskólar Borgfirðinga. Hvítárbakki Reykholt. Snorrastofa Verð: kr Snorri Sturluson Uppsala-Edda. Uppsalahandritið Dg 11 4to. Heimir Pálsson sá um útgáfuna og ritar inngang. Snorrastofa Verð: kr Guðrún Sveinbjarnardóttir Reykholt. Archaeological investigations at a high status farm in Western Iceland. Reykjavík, Þjóðminjasafn Íslands, Snorrastofa, Verð: kr From Nature to Script Reykholt, Environment, Centre,and Manuscript Making. Ritstjórar Helgi Þorláksson og Þóra Björg Sigurðardóttir. Snorrastofa Verð kr Liepe, Lena Studies in Icelandic Fourteenth Century Book Painting. Snorrastofa Verð: kr Snorres Edda i europeisk og islandsk kontekst Ritstjóri Jon Gunnar Jørgensen. Snorrastofa Verð: kr Den norröna renässansen Reykholt, Norden och Europa Ritstjóri Karl G. Johansson. Snorrastofa Verð: kr Reykholt som makt- og lærdomssenter i den islandske og nordiske kontekst. Ritstjóri Else Mundal. Snorrastofa Verð: kr Church Centres in Iceland from the 11th to the 13th Century and their Parallels in other Countries. Ritstjóri Helgi Þorláks son. Snorrastofa Verð: kr Til heiðurs og hugbótar Greinar um trúarkveðskap fyrri alda. Ritstjórar Svanhildur Óskarsdóttir og Anna Guðmundsdóttir. Snorrastofa Verð: kr Reykjaholtsmáldagi Guðvarður Már Gunnlaugsson bjó til prentunar. Bergur Þorgeirsson ritaði forspjall. Margaret Cormack þýddi máldagann. Reykholtskirkja Snorrastofa Verð: kr Jónas Kristjánsson Snorri Sturluson [á íslensku, ensku, norsku, þýsku og ítölsku]. Snorrastofa Verð hvers heftis: kr. 500 Ritin er hægt að panta hjá stofnuninni í síma Einnig er hægt að senda pöntun á netfangið snorrastofa@ snorrastofa.is eða heimilsfangið, Snorrastofa, 320 Reykholt. Ef keyptir eru fjórir titlar eða fleiri, þá er verðið fyrir hverja bók kr. 3000, nema Reykjaholtsmáldagi kr LIT ehf. Ingi Tryggvason hrl.

8

Snorrastofa Viðburðaskrá Veturinn

Snorrastofa Viðburðaskrá Veturinn Snorrastofa Viðburðaskrá Veturinn 2017 2018 Opnunartímar Gestastofu 1. maí 30. september Opið alla daga kl. 10 18 1. okt. 30. apríl Opið virka daga kl. 10 17 og aðra tíma eftir samkomulagi Nánari upplýsingar

More information

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson Ritstuldarvarnir Sigurður Jónsson sigjons@hi.is Aðgangur að Turnitin 1. Beint í Turnitin á www.turnitin.com 2. Gegnum Moodle-námskeið Kennarar og nemendur halda sig í Moodleumhverfinu Fá frumleikaskýrslu

More information

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010 Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra

More information

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66 Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66.A.20(b) privileges The holder og an aircraft maintenance licence may not exercise its privileges unless: 1. In compliance

More information

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Ari Ólafsson dósent í tilraunaeðlisfræði Eðlisfræðiskor HÍ og Raunvísindastofnun Háskólans Tilraunahúsið p.1/18 Sýnishorn af markmiðum ríkisvalds í menntamálum

More information

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ / 1004720-1004720-3-ABC 2.1.2018 09::16 Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær»»» Reykjavík/HÍ 06:42 06:44 06:45 06:47 06:51 06:52 06: 07:17 07:18 07:22 07:28 07:29 07:31 07:32 07:34 07:36 07:38

More information

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós XML-þjónustan veitir aðgang að nýjum norðurljósagögnum Veðurstofunnar sem birt eru á www.vedur.is. Slóð XML-þjónustunnar er http://xmlweather.vedur.is/aurora?op=xml&type=index

More information

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú fjarnám Bókalisti vorönn 2019 2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Morgunverðarfundur Ferðamálastofu Grand hótel, Reykjavík 14. apríl 2011 Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Dr. Edward H. Huijbens Forstöðumaður /

More information

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila desember 2016 VIÐMIÐ TEGUND FYRIRTÆKIS

More information

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst 15. 18. ágúst 21. 25. ágúst 28. ág 1. sept. 15. skipulagsdagur 16. skipulagsdagur 17. Skipulagsdagur 18. skipulagsdagur

More information

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Samanburður vindmæla Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Haustþing Veðurfræðifélagsins 2011 Tegundir vindmæla Til eru margar mismunandi gerðir vindmæla sem byggja á mismunandi

More information

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR Ingvar Örn Ingvarsson Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar Samgöngufundur á Norðurlandi, 19. nóvember 2015 Meginstoðir stefnu og lykilárangursþættir

More information

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND INDEX I. Regional Partnerships Official Partners of the OPEN DAYS 2011 East Iceland... 3 Austurlands... 5 2 I. Regional

More information

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software. Heimildaskrá Ritaðar heimildir Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software. Bændasamtök Íslands (2005). Hagtölur

More information

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2. Reykjavík, 15. maí 2017 R17050061 110 Borgarráð Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2. júní 2017 Fyrirhuguð er opinber

More information

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ný tilskipun um persónuverndarlög UT Messa SKÝ, 9. febrúar 2012 Hörður Helgi Helgason Um fyrirlesara 1999 2000-03 2003-06 2006- Héraðsdómslögmaður Persónuvernd Ráðgjafi, evrópsk persónuv.lög LM lögmenn -> Landslög munið #utmessan Boligen

More information

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október.

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október. STARFSÞRÓUNARSJÓÐUR AKADEMÍSKRA STARFSMANNA - úthlutun haustönn 2018 Auglýst var eftir umsóknum um styrkveitingar með umsóknarfrest til 3. september 2018. Alls bárust sjóðnum 12 umsóknir: 7 frá hönnunar-

More information

Ég vil læra íslensku

Ég vil læra íslensku Ég vil læra íslensku 16 Föt Föt Évlí - 16 föt 1 hlusta Generated by Foxit PDF Creator Foxit Software benda lita teikna klippa líma strákur stelpa ekki stelpa/ekki strákur hugsa Évlí - 16 föt 2 hlusta íslenskur

More information

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu Reykjavík, 20. mars 2018 R17050148 1312 Borgarráð Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu Á fundi borgarráðs þann 18. júní 2015 var samþykkt að

More information

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú- staðnám Bókalisti - Vorönn 2018-2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vor 2017 Enska 8. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

More information

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011 Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011 I GENERAL INFORMATION ABOUT THE SCHOOL 1. Describe the school and its surroundings very

More information

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum Raddir fjölbreyttra kennarahópa Sólveig Karvelsdóttir, lektor, HÍ Hafdís Guðjónsdóttir, dósent, HÍ Rannsóknin er hluti af tveimur rannsóknum Fjölbreyttir kennarahópar

More information

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Könnunarverkefnið PÓSTUR Könnunarverkefnið PÓSTUR Þáttakenndur í verkefninu UM PÓST Rauði hópur Vor 2010 Börn fædd 2005 Hópstjóri: Tatjana Lind Jónsson Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina

More information

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu? Upphaf mælinga í uppsjávarskipum Sigurjón Arason Yfirverkfræðingur Matís ohf. og Prófessor, Háskóli Íslands Dr. Magnea G. Karlsdóttir; Fagstjóri, Matís ohf. Ásbjörn Jónsson; Verkefnastjóri, Matís ohf Magnús

More information

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018 Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu September 2018 Samantekt Íslandsstofa framkvæmdi viðhorfskönnun í júlí og ágúst 2018 meðal erlendra söluaðila sem selja ferðir til Íslands.

More information

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Power Point leiðbeiningar Sjónarhorn View Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Outline view - Yfirlitshamur Hér er hægt að rita minnispunkta við hverja glæru fyrir þann sem

More information

Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2016

Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2016 Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2016 Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2016 Stillt upp fyrir tískumyndatöku í Hörpu. Samantekt unnin fyrir Höfuðborgarstofu mars 2017 Höfundur: Rögnvaldur Guðmundsson Rannsóknir

More information

ÆGIR til 2017

ÆGIR til 2017 ÆGIR3 2016 til 2017 Þríþraut Mikil þróun, sífellt betri árangur, fleiri og betri keppnir Íslandsmetið í Ironman féll tvisvar í sumar Norðurlandameistari kvenna í flokki 23 ára og yngri Þríþrautarsamband

More information

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI ER ÍSLAND SPRUNGIÐ MEÐ 2,2 M FERÐAMANNA? TOP 10 ÞJÓÐGARÐAR Í BANDARÍKJUNUM 1. Great Smoky Mountains National Park

More information

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. í sálfræði 103 á vorönn 2008 um viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. Rannsóknin á að gera grein fyrir afstöðu nemenda við Menntaskólanum á Egilsstöðum til nýgerða breytinga á stoðtímakerfi

More information

Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla

Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla Öruggar snyrtivörur Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla Snyrtivara sem er boðin fram á markaði á evrópska efnahagssvæðinu skal vera örugg fyrir heilbrigði manna og uppfylla

More information

Ársskýrsla Hrafnseyri

Ársskýrsla Hrafnseyri Ársskýrsla 2015 Hrafnseyri Vetrarstarf Í byrjun febrúar var haldinn fundur með nokkrum fulltrúum Háskóla Íslands, þeim Daða Má Kristóferssyni, forseta Félagsvísindasviðs, Ástráði Eysteinssyni þáverandi

More information

SEPTEMBER 2010 RÁÐSMIÐJA UM FRÆÐANDI FERÐAÞJÓNUSTU - KIÐAGIL

SEPTEMBER 2010 RÁÐSMIÐJA UM FRÆÐANDI FERÐAÞJÓNUSTU - KIÐAGIL SEPTEMBER 2010 RÁÐSMIÐJA UM FRÆÐANDI FERÐAÞJÓNUSTU - KIÐAGIL, forst.m. Þekkingarnets Þingeyinga AKADEMÍSK FERÐAÞJÓNUSTA LEIÐIN FRÁ HUGMYND TIL VERULEIKA Akademísk ferðaþjónusta Yfirferð dagsins... I. Inntak

More information

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur Kynning í Dalskóla 6. desember 2018 Gautur Þorsteinsson, verkfræðingur Um útvarpsþjónustu Fyrsta útsending útvarpsdagskrár 1920 Útsendingar útvarps

More information

Ársskýrsla 2013 HRAFNSEYRI

Ársskýrsla 2013 HRAFNSEYRI Ársskýrsla 2013 HRAFNSEYRI Janúar: Árið 2013 byrjaði með miklu óveðri sem gekk yfir landið með tilheyrandi snjókomu, brotnum rafmagnsstaurum og rafmagnsleysi á Vestfjörðum. Haft var samband við Mjókárvirkjun

More information

Erlendir vetrarferðamenn vegir og þjónusta

Erlendir vetrarferðamenn vegir og þjónusta Erlendir vetrarferðamenn vegir og þjónusta 2017-2018 Erlendir vetrarferðamenn vegir og þjónusta 2017-2018 Vetrarferðamenn utan þjónustusvæðis Vegagerðarinnar. Greinargerð unnin með stuðningi rannsóknasjóðs

More information

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2 1 Examples 2 Sýnidæmi 2 2 Example 25-1 Gefið er 3 fasa, 3 teina raforkukerfi samkvæmt meðfylgjandi einlínumynd. Allar stærðir á myndinni eru í einingakerfinu ( per unit ). Seríuviðnám háspennulínanna er

More information

Hugvísindasvið. Gömlu bíóin. Greinargerð um gerð sýningar

Hugvísindasvið. Gömlu bíóin. Greinargerð um gerð sýningar Hugvísindasvið Gömlu bíóin Greinargerð um gerð sýningar Ritgerð til MA-prófs í hagnýtri menningarmiðlun Birgir Pétur Þorsteinsson Janúar 2016 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Hagnýt menningarmiðlun Gömlu

More information

Horizon 2020 á Íslandi:

Horizon 2020 á Íslandi: Horizon 2020 á Íslandi: - Árangur Íslands í Horizon2020 - Hvernig getur Rannís veitt ykkur aðstoð? Kristmundur Þór Ólafsson Alþjóðasvið Rannís Landstengiliður (NCP) fyrir H2020 Hvað er H2020? Rammaáætlun

More information

Menning í Múlakoti. Gróðrarstöð lista á fyrri hluta 20. aldar. Ásta Friðriksdóttir. Lokaverkefni til MA-gráðu Háskóli Íslands Hugvísindasvið

Menning í Múlakoti. Gróðrarstöð lista á fyrri hluta 20. aldar. Ásta Friðriksdóttir. Lokaverkefni til MA-gráðu Háskóli Íslands Hugvísindasvið Menning í Múlakoti Gróðrarstöð lista á fyrri hluta 20. aldar. Ásta Friðriksdóttir Lokaverkefni til MA-gráðu Háskóli Íslands Hugvísindasvið Menning í Múlakoti Gróðrarstöð lista á fyrri hluta 20. aldar.

More information

Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands

Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands ÞÓRA BJÖRK HJARTARDÓTTIR Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands 1. Fjöldi erlendra stúdenta Á liðnum áratug hefur erlendum stúdentum fjölgað gríðarlega við Háskóla Íslands. Haustið 2000 voru skráðir

More information

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012 Nr. 28/32 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012 2013/EES/28/07 frá 8. júní 2012 um framkvæmdarreglur vegna beitingar 16. gr.

More information

Skráningarreglur framtíðarinnar (RDA)

Skráningarreglur framtíðarinnar (RDA) Skráningarreglur framtíðarinnar (RDA) Fræðslufundur 26. nóvember 2010 Hildur Gunnlaugsdóttir Málþing um RDA í ágúst 2010 RDA in Europe: making it happen! Málþing um nýju skráningarreglurnar (RDA = Resource

More information

Rýni 2018 Singapúr - Bali. 22. september 07. október 2018 Dagskrá

Rýni 2018 Singapúr - Bali. 22. september 07. október 2018 Dagskrá 25. júní 2018 Rýni 2018 Singapúr - Bali 22. september 07. október 2018 Dagskrá Kæru Rýnisfarar. Undirbúningur 19 Rýnisferðarinnar er vel á veg kominn. Við erum 183 sem förum til Singapúr þar af fara siðan

More information

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum.

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum. Inngangur Skýrslan sem hér er birt er framhald skýrslu sem kom út í fyrra um sama efni. Með upplýsingum sem koma fram í skýrslunni gefst tækifæri til þess að meta þróun fíkniefnamála og mæla árangur af

More information

50 ára afmæli TFÍ. TFÍ er öflugur samstarfsvettvangur sem hefur það markmið að auka tæknivæðingu á Íslandi og efla skilning á fjölbreyttum

50 ára afmæli TFÍ. TFÍ er öflugur samstarfsvettvangur sem hefur það markmið að auka tæknivæðingu á Íslandi og efla skilning á fjölbreyttum 3 VerkTækni golfmótið 4 Afmælisdagskrá 6 Af kjaramálum 8 Gervigreind og vitvélar 11 Tímamót 12 NordiCHI 2010 50 ára afmæli TFÍ Tæknifræðingafélag Íslands (TFÍ) fagnar 50 ára afmæli um þessar mundir en

More information

Minjasafn Austurlands Ársskýrsla 2011

Minjasafn Austurlands Ársskýrsla 2011 Minjasafn Austurlands Ársskýrsla 2011 Elfa Hlín Pétursdóttir Michelle Lynn Mielnik Minjasafn Austurlands Ársskýrsla 2011 Elfa Hlín Pétursdóttir og Michelle Lynn Mielnik 2011 Forsíðumynd: Nemendur vinnuskólans

More information

KRAKKAR FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER Kynningarblað Krakkamatur, barnatryggingar, leikföng, afþreying og bækur.

KRAKKAR FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER Kynningarblað Krakkamatur, barnatryggingar, leikföng, afþreying og bækur. KRAKKAR FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 2012 Kynningarblað Krakkamatur, barnatryggingar, leikföng, afþreying og bækur. 2 Krakkar KYNNING AUGLÝSING FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 2012 Kerrupúl og foreldramorgnar Margir

More information

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Áhrif lofthita á raforkunotkun Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Júlí 2017 Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Orkustofnun Júlí 2017 Útgefandi: Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík Sími: 569 6000, Fax, 568

More information

Lónsöræfi. Leyndarmál í ríki Vatnajökuls. Verkefni 10. bekkjar Grunnskóla Hornafjarðar

Lónsöræfi. Leyndarmál í ríki Vatnajökuls. Verkefni 10. bekkjar Grunnskóla Hornafjarðar Lónsöræfi Leyndarmál í ríki Vatnajökuls Verkefni 10. bekkjar Grunnskóla Hornafjarðar Summary The elementary school Grunnskóli Hornafjarðar, has for some years been working to connect it s curriculum to

More information

Æðarrækt í Höfnum á Skaga fær lífræna vottun. 19. tölublað 2008 Þriðjudagur 4. nóvember Blað nr. 292 Upplag

Æðarrækt í Höfnum á Skaga fær lífræna vottun. 19. tölublað 2008 Þriðjudagur 4. nóvember Blað nr. 292 Upplag 10 Leiðbeina Íslendingum um skosku hálöndin 13 Æðarrækt í Höfnum á Skaga fær lífræna vottun 21, 23 Bændahátíðir og hrútasýningar í algleymingi Nokkrar breytingar gerðar á matvælafrumvarpinu Matvælafrumvarp

More information

Leiðbeiningar um meðferð heimilda og frágang heimildaskrár byggðar á APA-heimildakerfinu

Leiðbeiningar um meðferð heimilda og frágang heimildaskrár byggðar á APA-heimildakerfinu Háskóli Íslands jarð- og landfræðiskor Leiðbeiningar um meðferð heimilda og frágang heimildaskrár byggðar á APA-heimildakerfinu 2. útgáfa 2005 Edda R.H. Waage tók saman Þær leiðbeiningar sem hér birtast

More information

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar Þórólfur Guðnason yfirlæknir Sóttvarnalæknir, Embætti landlæknis Nóvember 2014 Gastegundir frá eldgosum >95% H 2 O, CO 2 SO 2

More information

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar 1 Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar Introduction to rotating machines 2 Grunnhugtök og meginþættir Klassískar gerðir véla Riðstraumsvélar Samfasavél (synchronous machine) Spanvél (induction machine

More information

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Q1. Ert þú karl eða kona? Karl 229 19.83% Kona 926 80.17% Fjöldi 1155 Q2. Á hvaða aldursbili ert þú? 30 ára eða yngri 190 16.42% 31-40 ára 257 22.21% 41-50 ára 312 26.97%

More information

MALAYSIA AIRLINES - MH 1 Monday, 17 th of MAY: LONDON - KUALA LUMPUR (lent í Kuala Lumpur kl 17:30 þriðjudaginn 18. maí að staðartíma)

MALAYSIA AIRLINES - MH 1 Monday, 17 th of MAY: LONDON - KUALA LUMPUR (lent í Kuala Lumpur kl 17:30 þriðjudaginn 18. maí að staðartíma) 12. maí, 2004 bls. 1 Dagskrá námsferðar Rafmagns- og tölvuverkfræðinema vorið 2004 til Kuala Lumpur og Singapore (Program for a technical study tour of students in Electrical and Computer Engineering,

More information

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: HAGTÖLUR VR

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: HAGTÖLUR VR September 216 Efnahagsyfirlit VR er gefið út í tengslum við mánaðarlega stjórnarfundi félagsins. Yfirlitið er samantekt á hagtölum og öðru efni sem tengist vinnumarkaðs- og kjaramálum og er tilgangurinn

More information

Segir lög hafa verið brotin

Segir lög hafa verið brotin www.fjardarposturinn.is ISSN 1670-4169 Vefútgáfa: ISSN 1670-4193 Gleraugnaverslun 18. tbl. 32. árg. Fimmtudagur 8. maí 2014 Upplag 10.500 eintök. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði

More information

Reykholt í Borgarfirði

Reykholt í Borgarfirði RANNSÓKNASKÝRSLUR FORNLEIFADEILDAR 1998 Reykholt í Borgarfirði Framvinduskýrsla 1998 Guðrún Sveinbjarnardóttir og Guðmundur H. Jónsson 12 ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS ÚTIMINJASVIÐ NATIONAL MUSEUM OF ICELAND DIVISION

More information

TRS II tekur við af TRS. Kynningarfundur, 30. maí 2017

TRS II tekur við af TRS. Kynningarfundur, 30. maí 2017 TRS II tekur við af TRS Kynningarfundur, 30. maí 2017 Dagskrá Almennt um TRS og breytingar í tengslum við innleiðingu MiFID II og MiFIR Yfirlit yfir TRS kerfið Helstu breytingar á kerfinu Mikilvægi þess

More information

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis ANNUAL SAFETY REVIEW 2012 Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis Flugmálastjórn Íslands: Annual Safety Review 2012 Útgefandi: Flugmálastjórn Íslands Skógarhlíð 12 105 Reykjavík

More information

WordPress viðbót fyrir Greiðslusíðu Borgunar

WordPress viðbót fyrir Greiðslusíðu Borgunar WordPress viðbót fyrir Greiðslusíðu Borgunar Útgáfa 1.1 Efnisyfirlit WordPress viðbót fyrir greiðslusíðu borgunar... 1 Efnisyfirlit... 2 Inngangur... 3 WordPress... 3 WooCommerce... 4 Greiðsluviðbót borgunar

More information

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs? Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson Hvernig getur málefni sem ekki er skilgreint sem námsgrein í grunnskóla eða námssvið

More information

Fulltrúaráðsfundur 9. febrúar 2011 kl í húsnæði HRFÍ Síðumúla 15

Fulltrúaráðsfundur 9. febrúar 2011 kl í húsnæði HRFÍ Síðumúla 15 1 Fulltrúaráðsfundur 9. febrúar 2011 kl.19.30 í húsnæði HRFÍ Síðumúla 15 Boðað var til fulltrúaráðsfundar með tölvupósti þann 27. janúar sl. Mættir voru fulltrúar frá eftirtöldum deildum: Schnauzerdeild,

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016 FLUGTÖLUR 216 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 216 Flugvöllur 215 216 Br. 16/15 Hlutdeild Reykjavík 348.24 377.672 8,5% 5,4% Akureyri 17.897 183.31 7,3% 24,5% Egilsstaðir 89.79 93.474 4,9%

More information

Verið velkomin í verslun okkar að Síðumúla 16. Opið mán - fös

Verið velkomin í verslun okkar að Síðumúla 16. Opið mán - fös Næringarvörur Verið velkomin í verslun okkar að Síðumúla 16. Opið mán - fös 8.30-17.00 Síðumúli 16 108 Reykjavík Sími 580 3900 www.fastus.is Grunndrykkir RESOURCE Senior Active RESOURCE Senior Active Fyrir

More information

Veffang: Netfang: sp@anok.is Stykkishólms - Póstinum er dreift ókeypis í Stykkishólmi og liggur frmi í Grundarfirði, Ólafsvík, Hellissandi og Búðardal. Uppl. 650 eint. og kemur út á fimmtudögum. Útgefandi:

More information

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile HUGPRÓ Betware QA & Agile 26.02.2010 Head Quarters Betware Reykjavík Betware DK Copenhagen Denmark Betware Solutions CA Kamloops, BC Betware Madrid Spain Certus Odense Denmark Betware Sp. z o.o. Warsaw

More information

Leiðbeinandi á vinnustað

Leiðbeinandi á vinnustað Work Mentor Leiðbeinandi á vinnustað Leonardo da Vinci, Transfer of Innovation verkefni sem VMA sótti um að stýra. Kynning maí 2011. Jóhannes Árnason 1 Work Mentor Leonardo da Vinci Transfer of Innovation

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vor 2017 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

More information

STOÐKERFISVERKIR HJÁ HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRUM OG TENGSL VERKJA VIÐ STREITU

STOÐKERFISVERKIR HJÁ HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRUM OG TENGSL VERKJA VIÐ STREITU Þórey Agnarsdóttir, Heilbrigðiseftirliti Norðurlands eystra á Akureyri Hafdís Skúladóttir, Háskólanum á Akureyri Hjördís Sigursteinsdóttir, Háskólanum á Akureyri Sigríður Halldórsdóttir, Háskólanum á Akureyri

More information

Strákarnir. áttu keppnina. Sumarið er komið. Tíska. Fallegt, fágað og töff

Strákarnir. áttu keppnina. Sumarið er komið. Tíska. Fallegt, fágað og töff KYNNINGARBLAÐ Tíska FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 2017 Strákarnir áttu keppnina Guðný Ásberg spáir mikið í tísku og finnst gaman að sjá hvernig fólk túlkar hana á skemmtilega mismunandi hátt. tíska 4 Helgi Ómarsson,

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 FLUGTÖLUR 2014 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 Flugvöllur 2013 2014 Br. 14/13 Hlutdeild Reykjavík 338.278 328.205-3,0% 48,6% Akureyri 178.231 172.106-3,4% 25,5% Egilsstaðir 91.561

More information

Listasafn Reykjavíkur / Reykjavik Art Museum Hafnarhúsi /

Listasafn Reykjavíkur / Reykjavik Art Museum Hafnarhúsi / D ::: Birta Guðjónsdóttir Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar Sigurður Guðjónsson Daníel Björnsson Jóhannes Atli Hinriksson Karlotta Blöndal Ingirafn Steinarsson Gunnhildur Hauksdóttir Listasafn Reykjavíkur

More information

Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum

Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum Útg. Dags. Höf. Rýnir Samþykkur Lýsing 3 11/01 2006 GG EH Lokaskýrsla II 2 21/12 2005 GG SvSv Lokaskýrsla I 1 15/12 2005 GG Uppkast 1

More information

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands Yfirlit erindis Meginmarkmið og bakgrunnur Nokkrar skilgreiningar Rannsóknaraðferðir

More information

Eðli rúms og tíma: Ólafur Dan Daníelsson og greinar hans um afstæðiskenninguna

Eðli rúms og tíma: Ólafur Dan Daníelsson og greinar hans um afstæðiskenninguna Tímarit um raunvísindi og stærðfræði 3. árg. 1. hefti 2005 raust.is/2005/1/02 Eðli rúms og tíma: Ólafur Dan Daníelsson og greinar hans um afstæðiskenninguna Einar H. Guðmundsson og Skúli Sigurðsson Raunvísindastofnun

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr. 54 8. árgangur

More information

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR KV 2018-3 KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR Greining á mögulegum eldisuppruna 12 laxa sem veiddust í tveimur ám á Vestfjörðum árið 2017 Analysis of 12 salmon caught in two rivers in the Icelandic Westfjords 2017

More information

2014 NÁM SKRÁ NÁMSFLOKKAR HAFNARFJARÐAR MIÐSTÖÐ SÍMENNTUNAR

2014 NÁM SKRÁ NÁMSFLOKKAR HAFNARFJARÐAR MIÐSTÖÐ SÍMENNTUNAR Haust 2014 NÁM NÁMSFLOKKAR HAFNARFJARÐAR MIÐSTÖÐ SÍMENNTUNAR SKRÁ Innritun í síma 585 5860 og á www.nhms.is Tungumál ÍSLENSKA SEM ANNAÐ TUNGUMÁL Aldís Schram Icelandic as a second language 12 weeks courses

More information

Hvað er bók? Linköping University Post Print. Steingrímur Jónsson. N.B.: When citing this work, cite the original article.

Hvað er bók? Linköping University Post Print. Steingrímur Jónsson. N.B.: When citing this work, cite the original article. Hvað er bók? Steingrímur Jónsson Linköping University Post Print N.B.: When citing this work, cite the original article. Original Publication: Steingrímur Jónsson, Hvað er bók?, 1998, Bókasafnið, (22),

More information

International conference University of Iceland September 2018

International conference University of Iceland September 2018 International conference University of Iceland 27 29 September 2018 Alþjóðleg ráðstefna Háskóla Íslands 27. 29. september 2018 Democratic Constitutional Design: The Future of Public Engagement Lýðræðisleg

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011 2012:1 4. október 2012 Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services Samantekt Árið fengu 7.715 heimili fjárhagsaðstoð sveitarfélaga og hafði heimilum sem þáðu slíkar greiðslur fjölgað um 805

More information

Rannsókna- og fræðasetur Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra Skagaströnd

Rannsókna- og fræðasetur Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra Skagaströnd Rannsókna- og fræðasetur Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra Skagaströnd Skýrsla um starfið frá Nóv-Nóv 2009-2010 Dr.phil. Lára Magnúsardóttir Þessi skýrsla er ekki gefin út, en aðeins prentuð fyrir þá

More information

Tengsl ljósmyndunar og grafískrar hönnunar

Tengsl ljósmyndunar og grafískrar hönnunar Tengsl ljósmyndunar og grafískrar hönnunar Hvaða áhrif hafa miðlarnir haft hvor á annan? Hörður Ásbjörnsson Lokaritgerð til BA-prófs Listaháskóli Íslands Hönnunar- og arkitektúrdeild Tengsl ljósmyndunar

More information

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin Klettafjöllin og Grand Canyon 1 Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin Kristbjörg María Guðmundsdóttir Eitt af fallegustu handverkum náttúruaflanna er án efa að finna í vesturhluta Norður-Ameríku.

More information

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Stóra myndin Uppbygging þekkingarsamfélags Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Bakgrunnur Viðskiptaráð Íslands 1 Yfirlit 1. Hvað eru þekkingarkjarnar? 2. Hvað

More information

- Mótum jákvæða umferðamenningu

- Mótum jákvæða umferðamenningu 21. september 2013 34. tölublað 4. árgangur v i k u b l a ð UMHVERFISVOTTUÐ PRENTUN Í tilefni 40 ára afmælis Glóeyjar veitum við 10-40% afslátt af völdum útiljósum í september. AFMÆLIS AFSLÁTTUR gerir

More information

Hugvísindasvið. Ljósmyndadagar. Ritgerð til M.A.- prófs. Svava Lóa Stefánsdóttir

Hugvísindasvið. Ljósmyndadagar. Ritgerð til M.A.- prófs. Svava Lóa Stefánsdóttir Hugvísindasvið Ljósmyndadagar Ritgerð til M.A.- prófs vava Lóa tefánsdóttir Maí 2012 Háskóli Íslands agnfræði- og heimspekideild Hagnýt menningarmiðlun Ljósmyndadagar Ritgerð til M.A.- prófs vava Lóa tefánsdóttir

More information

Geislavarnir ríkisins

Geislavarnir ríkisins GR 96:05 Geislavarnir ríkisins Icelandic Radiation Protection Institute Geislaálag vegna notkunar sérhæfðra tannröntgentækja Guðlaugur Einarsson, yfirröntgentæknir Tord Walderhaug, eðlisfræðingur ReykjavRk,

More information

Við áhrif frá hinni gömlu, þjóðlegu list fann ég sjálfan mig.

Við áhrif frá hinni gömlu, þjóðlegu list fann ég sjálfan mig. Hugvísindasvið Við áhrif frá hinni gömlu, þjóðlegu list fann ég sjálfan mig. Endursköpun hefðarinnar í útskurði Ríkarðs Jónssonar Ritgerð til B.A.-prófs Ingunn Sigurðardóttir Maí 2011 Háskóli Íslands Hugvísindasvið

More information

LISTVINAFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU 37. STARFSÁR THE HALLGRÍMSKIRKJA FRIENDS OF THE ARTS SOCIETY 37TH SEASON DAGSKRÁ PROGRAMME

LISTVINAFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU 37. STARFSÁR THE HALLGRÍMSKIRKJA FRIENDS OF THE ARTS SOCIETY 37TH SEASON DAGSKRÁ PROGRAMME LISTVINAFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU 37. STARFSÁR THE HALLGRÍMSKIRKJA FRIENDS OF THE ARTS SOCIETY 37TH SEASON DAGSKRÁ PROGRAMME 1.12. 2018-30.11. 2019 Ávarp listræns stjórnanda Hverju nýju kirkjuári fylgir ný

More information

Nýting norrænnar goðafræði í listum

Nýting norrænnar goðafræði í listum Nýting norrænnar goðafræði í listum Um verk Kristínar Rögnu Gunnarsdóttur og Gunnars Karlssonar Sigrún Sæmundsen Listaháskóli Íslands Hönnunar- og arkitektúrdeild Grafísk hönnun Nýting norrænnar goðafræði

More information

Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál M M Company/ Scott Safety)... 1

Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál M M Company/ Scott Safety)... 1 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins ISSN 1022-9337 Nr. 56 24. árgangur 7.9.2017 I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2.

More information

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík Notkun merkis Veðurstofu Íslands Veðurstofa Íslands Bústaðavegur 9 150 Reykjavík +354 522 60 00 +354 522 60 01 vedur@vedur.is Maí 2009 2 Efnisyfirlit Merki 3 Litanotkun 5 Merki í fleti 6 Stærð merkisins

More information

Yfirlit. Námskrá Vorönn Dalvík - Fjallabyggð. Akureyri. Fjölmennt. Útgefandi: SÍMEY - Þórsstíg Akurery

Yfirlit. Námskrá Vorönn Dalvík - Fjallabyggð. Akureyri. Fjölmennt. Útgefandi: SÍMEY -   Þórsstíg Akurery 1 Námskrá Vorönn 2014 Útgefandi: SÍMEY - www.simey.is Þórsstíg 4-600 Akurery Ábyrgðarmaður: Erla Björg Guðmundsdóttir Prentvinnsla: Ásprent - www.asprent.is Hönnun: Geimstofan Bls. 4. 4. 5. 5. 5. 5. 6.

More information

Stefnir í ófremdarástand

Stefnir í ófremdarástand 31. janúar 2014 2. tölublað 2. árgangur UMHVERFISVOTTUÐ PRENTUN Útsalan í fullum gangi 1 10-50% afsláttur HAMRABORG 20A KÓPAVOGI 544-4088 YNJA.IS Alvarlegur skortur á leikskólakennurum í Kópavogi: Stefnir

More information

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM Skýrsla fyrir skólaárið 2016-2017 Efnisyfirlit Efnisyfirlit... 2 1. Inngangur... 3 2. Markmið og tilgangur matsins... 3 3. Aðferðir og framkvæmd matsins... 3 4.

More information