Verðmætamat Fiskur og smádýr

Size: px
Start display at page:

Download "Verðmætamat Fiskur og smádýr"

Transcription

1 Rammaáætlun, 2. áfangi Faghópur 1 Verðmætamat Fiskur og smádýr VATNSAFLSKOSTIR Hilmar J. Malmquist

2 Skilgreiningar Fyrir viðfangið Lífverur/Tegundir (fiskar og smádýr) Matsvæði: Vatnasvið (ofan stíflu + árfarvegur neðan stíflu (+100 m)) auk þveráa m. fiski). Viðmið = Auðgi/Fjölbreytileiki (0,3) Tekur til fjölda tegunda (stofna, afbrigða) og hversu ólíkar tegundir (stofnar, afbrigði) eru. Tekur einnig til fjölbreytileika í lífsöguþáttum, þ.e. tilvist sjógöngu- og staðbundinna stofna meðal fiska. Viðmið = Fágæti (0,3) Fágæti: Tekur til hversu fágæt tegund (stofn, afbrigði) er á landsvísu og eða heimsvísu (mat byggist m.a. á válistum). Viðmið = Upprunaleiki, stærð (0,2) Tekur til stofnstærðar og/eða þéttleika tegunda (stofna, afbrigða) og, varðandi fiska, hvort um náttúrulega útbreiðslu er að ræða eða ekki (sleppingar, flutningar, eldi). Viðmið = Alþjóðleg ábyrgð (0,2) Tekur til tegunda sem Ísland er skuldbundið af skv. alþjóðlegum samningum og samþykktum (m.a. Ramsar og Bern). Hvað fiska snertir á þetta við um LAX, þ.e. ákvæði skv. samþykktum Laxaverndunarstofnunarinnar (NASCO).

3 4. Hvalá, Ófeigsfirði Helstu straumvötn Hvalá á Ófeigsfjarðarheiði Rjúkandi (330 m y.s.) Eyvindarfjarðará Helstu stöðuvötn Nyrðra-Vatnalautavatn Efra-Hvalárvatn Neðra-Eyvindarfjarðarvatn Vatnalautavatn Eyvindarfjarðarvatn

4 4. Hvalá, Ófeigsfirði Gæði gagna: Fiskur = D-C / Smádýr = D-C Helstu heimildir: Fiskur Engar fiskirannsóknir á vatnasviði Hvalár. Smádýr Jón S. Ólafsson Tjarnir í vistkerfum vatnasviða. Fræðaþing landbúnaðarins 2006: Ath! Ekki uppl. Um Ófaeigsfjarðarheiði, heldur Þorskfjarðarheiði og fleiri.

5 4. Hvalá, Ófeigsfirði FISKUR Auðgi/fjölbreytileiki = 4 Hvalá ófiskgeng mjög neðarlega. Hvorki lax né urriði í ánum, bara bleikja. Eitthvað um bleikju (smávaxin) í vötnum uppi á heiðim (+ hornsíli). Fágæti = 4-8 Líklega staðbundnir bleikjustofnar fremur hátt uppi á heiðum ( m). Stærð/upprunaleiki = 4-8 Upprunaleiki (8) en stærð er lítil (ár fiskgengar á stuttum kafla og lítið um fisk í grunnum vötnum). Alþjóðleg ábyrgð = 1 Ekki lax á svæðinu. SMÁDÝR Auðgi/fjölbreytileiki = 4 Miðað við Þorskafjarðarheiði. Þar fundust 41 teg./hópar dýra í tjörnum/grunnum vötnum, sem er um og yfir meðallagi miða við önnur heiðasvæði á landinu. Hins vegar fremur fáar teg. í straumvatni vegna kulda, straumþunga og botnskriðs. Fágæti = 4 Miðað við Þorskafjarðarheiði. Þar var að finna eina nýja ættkvísl og tvær nýjar tegundir annarrar ættkvíslar rykmýs, sem ekki hefur verið lýst áður á Íslandi. Fundust í nokkrum tjörnum á Þorskafjarðarheiði. Stærð = 4 Undir meðallagi. Erfið skilyrði í köldum fremur strumhörðum ám með botnskriði.

6 5. Blönduveita Nýta fall frá Smalatjörn í 460 m y.s. niður að inntakslóni ofan Gilsárstíflu í 410 m y.s. í tveimur þrepum. Mjög stuttur spölur. Helstu straumvötn Helstu stöðuvötn Þrístikla, A-Friðmundarvatn, Gilsvatn

7 5. Blönduveita Gæði gagna: Fiskur = B / Smádýr = D-C Helstu heimildir: Fiskur Gísli Már Gíslason Álitsgerð um Gilsvatn á Auðkúluheiði. Unnið fyrir Landsvirkjun. Líffræðistofun Háskólans. 21 bls. Ingi Rúnar Jónsson & Sigurður Guðjónsson Vatnakerfi Blöndu Göngufiskur og veiði. Veiðimálastofnun. VMST-R/ bls. Guðni Guðbergsson og Þórólfur Antonsson Bleikja á Auðkúluheiði. Náttúrufræðingurinn 67: Smádýr Hákon Aðalsteinsson Auðkúluheiði. Frumathuganir á vötnum og forsdendur frekari rannsókna. Orkustofnun. OS-ROD bls. Gagnagrunnur Yfirlitskönnunar á lífríki íslenksra vatna (V-Friðmundarvatn, Mjóavatn og Þrístikla (fyrir virkjun)).

8 5. Blönduveita FISKUR Auðgi/fjölbreytileiki = 8 Bleikja og urriði (+ hornsíli) Fágæti = 8 Staðbundinn bleikju- og urriðastofn hátt uppi á heiðum (410 m). Stærð/upprunaleiki = 4-8 Upprunaleiki (8) og stærð undir meðallagi (4) vegna raska af völdum virkjunar. Alþjóðleg ábyrgð = 1 Ekki lax á svæðinu (nema f. neðan Blöndustöð) SMÁDÝR Auðgi/fjölbreytileiki = 4 Gert ráð fyrir að tegundafjöldi sé undir meðallagi vegna fremur erfiðra lífsskilyrða (jökulblandað kalt vatn) Fágæti = 4 Ekki vitað um neitt fágætt. Stærð = 4 Erfið skilyrði í jökulblönduðu og köldu vatni.

9 6.-7. Skatastaðavirkjun Helstu vötn: Héraðsvötn Vestari Jökulsá Austurkvísl stífluð rétt neðan ármót við Miðkvísl (hæð?). Ósabotnar (v. breytts rennslis í Vestari Jökulsá)? Miðhlutardrög/Miðhlutará (skurðir við Sátu, hæð?) Miðhlutardrög/Miðhlutará/Ásbjarnarvötn Hofsá Fossá (stífluð í 730 m og búið til lón, ca. 8x Ásbjarnarvötn) Lambá (694 m og lítið lón (0,5 x Ásbjarnarvötn) Hraunþúfuá (stífluð upp í 669 m m. lóni, ca. 1 x Ásbj. Tengsl v. Ásbj.v.) Runukvísl (665 m og lón). Giljá (Stafnsvötn?) Á í Hrútagili. Áin er neðan við ármót Giljár og Hofsár Austari Jökulsá Bleikuálukvísl (skurður sunnan Ásbjarnarvatna til að veita í A-Jökulsá) Orravatnsrústir (breytt grunnvatnsstaða, tekið fyrir aðrennsli við Vestaripolla) Reyðarvatn (breytt aðrennsli?) Strangilækur (rennur í Bugslón) Hnjúkskvísl (rennur í Bugslón) Laugakvísl (rennur í Bugslón) Hraunlækur (rennur innan lónsins) Geldingsá (stífla, hæð?) Hölkná (Hörtná, hæð, 712 m?) stífla/skurður Fossá (hæð, 712 m?) stífla/skurður Hvítá, Tinná og Árbæjará (v. breytts rennslis í Austari Jökulsá)?

10 6.-7. Skatastaðavirkjun Gæði gagna: Fiskur = B / Smádýr = C-B Helstu heimildir: Fiskur Bjarni Jónsson, Bjarni K. Kristjánsson, Guðni Magnús Eiríksson og Hjalti Þórðarson Rannsóknir á botngerð og seiðastofnum í Austari Jökulsá og hliðarám, Vestari Jökulsá og Hofsá. Áhrif virkjunar við Villinganes á vatnalíf á vatnasvæði Héraðsvatna í Skagafirði. Veiðimálastofnun. VMST-N/ bls Stefán Óli Steingrímsson Skagfirskar ár: Vistfræðileg flokkun og lífríki. Bls Í: Skagfirks náttúra Málþing um náttúru Skagafjarðar. Sauðárkrókur, 12. Apríl Ágrið erinda. (ritstj. Þorsteinn Sæmundsson, Armelle Decaulne & Helgi Páll Jónsson. NNV Smádýr Gísli Már Gíslason, Hákon Aðalsteinsson, Jón S. Ólafsson & Iris Hansen Invertebrate communities of glacial and alpine rivers in the central highland of Iceland. Verhandlungen der Internationale Vereinigung für Theoretische und Angewandte Limnologie 27: Gísli Már Gíslason, Hákon Aðalsteinsson, Iris Hansen, Jón S. Ólafssson & Kristín Svavarsdóttir Longitudinal changes in macroinvertebrate assemblages along a glacial river system in central Iceland. Freshwater Biology 46: Hákon Aðalsteinsson Lífvist í tjörnum og vötnum á Hofsafrétti. Orkustofnun, OS-85046/VOD bls. Jón S. Ólafsson, Gísli Már Gíslason & Hákon Aðalsteinsson Chironomids of glacial and non-glacial rivers in Iceland: a comparative study. Verhandlungen der Internationale Vereinigung für Theoretische und Angewandte Limnologie 27: Jón S. Olafsson, Hákon Adalsteinsson, Gísli Már Gíslason, Iris Hansen & Thóra Hrafnsdottir Spatial heterogenity in lotic chironomids and simuliids in relation to catchment caracteristics in Iceland. Verhandlungen der Internationale Vereinigung für Theoretische und Angewandte Limnologie 28: Gagnagrunnur Yfirlitskönnunar á lífríki íslenksra vatna (V-Friðmundarvatn, Mjóavatn og Galtaból).

11 6.-7. Skatastaðavirkjun FISKUR Auðgi/fjölbreytileiki = Bleikja, lax og urriði (+hornsíli + álar). Staðbundnir stofnar bleikju og sjógöngustofnar hjá bleikju og urriða. Stofnar í stöðu- og straumvötnum. Fágæti = 13 Fágætt að sjóbleikja nái svo langt upp á hálendið (um 800). Staðbundnir bleikjustofnar jafn hátt uppi eru einnig fágætir. Lax sem aðalagast hefur eina kaldasta vatnsfalli landsins. Stærð/upprunaleiki = 8 Bleikjustofnar í góðu meðallagi og lax um meðallag. Upprunaleiki (8). Alþjóðleg ábyrgð = 4-8 Lax í nokkrum ám á vatnasviðinu SMÁDÝR Auðgi/fjölbreytileiki = 8-13 Fjölbreytileiki í ríflegu meðallagi (jökulár, dragár og töluvert af lindám). Fágæti = 4 Ekki vitað um neitt fágætt. Stærð = 8-13 Þéttleikatölur í góðu meðallagi fyrir straumvötn. Mjög hátt fyrir Ásbjarnarvötn, einn mesti þéttleiki í fjörubelti sem þekkist í stöðuvatni.

12 9. Fljótshnjúksvirkjun/10. Hrafnabjargavirkjun A Helstu vötn: Skjálfandafljót Jökulfall (Fjórðungsvatn) Hrauná Hraunkvíslar (Gæsavötn) Öxnadalsá Suðurá/Svartá Mjóadalsá

13 9. Fljótshnjúksvirkjun/10. Hrafnabjargavirkjun A Gæði gagna: Fiskur = D-C / Smádýr = D-C Helstu heimildir: Fiskur Guðni Guðbergsson Lax- og silungsveiðin Veiðimálastofnun. VMST/ bls. Tumi Tómasson Athuganir á vatnasvæði Skjálfandafljóts 28-29/ Fjölrit. Gagnagrunnur Yfirlitskönnunar á lífríki íslenksra vatna (Svartárvatn, Íshólsvatn). Smádýr Gagnagrunnur Yfirlitskönnunar á lífríki íslenskra vatna (Íshólsvatn, Svartárvatn o.fl. stöðuvötn).

14 9. Fljótshnjúksvirkjun/10. Hrafnabjargavirkjun A FISKUR Auðgi/fjölbreytileiki = 13 Bleikja, lax og urriði (+hornsíli + álar). Staðbundnir stöðuvatnastofnar bleikju og straumvatnsstofnar urriða. Fágæti = 4-8 Mjög sterkur staðbundinn urriðastofn í Suðurá/Svartá. Stærð/upprunaleiki = 4-8 Stofnstærðir í meðallagi, þó í mjög góðu meðallagi hjá urriða í Suðurá/ Svartárkerfi. Bleikja aðflutt úr Mývatni í Svartárvatn. Ekki ku vera silungur ofan Aldeyjarfoss. Alþjóðleg ábyrgð = 4 Lax neðarlega í vatnakerfinu. SMÁDÝR Auðgi/fjölbreytileiki = 8(-13) Gert ráð fyrir að tegundafjöldi sé um og yfir meðallag vegna sterkra lindavatnsáhrifa auk dragavatna og að magn svifaurs sé í minna lagi í Skjálfandafljóti. Fágæti = 4 Ekki vitað um neitt fágætt. Stærð = 8-(13) Þéttleikatölur í góðu meðallagi vegna sterkara lindavatnsáhrifa (Suðurá, Laufrönd).

15 12. Jökulsá á Fjöllum/13. Helmingsvirkjun Helstu vötn: Jökulsá á Fjöllum Kreppa - Arnardalsá - Jökulsá á Dal (við Brú í um 350 m) Hölkná - Jökulsá í Fljótsdal

16 12. Jökulsá á Fjöllum/13. Helmingsvirkjun Gæði gagna: Fiskur = C-B / Smádýr = C Helstu heimildir: Fiskur Guðni Guðbergsson Lax- og silungsveiðin Veiðimálastofnun. VMST/ bls. Ingi Rúnar Jónsson og Sigurður Guðjónsson Fiskirannsóknir á vatnasviði Jökulsár á Fjöllum Fjölrit Veiðimálastofnunar. VMST-R/ bls. Guðmundur Gunnarsson Ódáðahraun. Árbók Ferðafélags Íslands Gagnagrunnur Yfirlitskönnunar á lífríki íslenskra vatna. Hilmar J. Malmquist o.fl Vatnalíf á virkjanaslóð. Smádýr Bjarni K. Kristjánsson & Jörundur Svavarsson Crymostygidae, a new family of subterranean freshwater gammaridean amphipods(crustacea) recorded from subarctic Europe. Journal of Natural History Bjarni K. Kristjánsson and Jörundur Svavarsson Natural History Miscellany Subglacial Refugia in Iceland Enabled Groundwater Amphipods to Survive Glaciations. The American Naturalist. August vol. 170, no. 2, Gagnagrunnur Yfirlitskönnunar á lífríki íslenskra vatna.

17 12. Jökulsá á Fjöllum/13. Helmingsvirkjun FISKUR Auðgi/fjölbreytileiki = 13 Lax, urriði og bleikja (+ hornsíli). Staðbundnir bleikjustofnar ofan og neðan við ófiskgenga fossa (dvergbleikjugerð), Ekki vitað um laxfiska í Jökulsá ofan Dettifoss eða í Kreppu. Bleikja fundist í Skarðsá, Lindaá, Herðubreiðarlindum og Grafarlandaá, Arnardalsá og Þríhyrningsá, Fágæti = 8 Fágætt að finna staðbundna bleikju jafn hátt í landi ( m). Stærð/upprunaleiki = 4-8 Stofnar laxfiska fremur litlir í straumvötnum á vatnasviði Jökulsár á Fjöllum (flest jökulskotin). Lax (og urriði?) á fremur stuttum kafla neðan við Réttarfoss (jafnvel strax við Vígabergsfoss). En svo bætast við mikil vatnasvið með Jöklu og Lagarfljóti með þokkalega stórum bleikjustofnum. Alþjóðleg ábyrgð = 1 Lítið um lax SMÁDÝR Auðgi/fjölbreytileiki = 8 Í meðallagi. Fjöldi stöðuvatna eykur á fjölbreytileikann. Það gera einnig lindavatnsár. Fágæti = Marflærnar Crymostygius thingvallensis (Herðubreiðarlindum) og Crangonyx islandicus (Presthólar og víðar) eru nýjar tegundir fyrir vísindin. Stærð = 8-13 Þéttleiki undir meðallagi í Jökulsá á Fjöllum en í meðallagi í mörgum þverám (lindár og dragavötn) í vatnakerfi allra þriggja jökulánna. Víðáttumikið svæði.

18 14. Djúpá í Fljótshverfi Helstu vötn: Djúpá Lambá stífla Hvítá í V-Hvítárdal Gæði gagna: Fiskur = D-C / Smádýr = D Helstu heimildir: Fiskur Hringvegur um Djúpá, Laxá og Brúará í Fljótshverfi, Skaftárhreppi. Ákvörðun um matsskyldu. Erindi Skipulagsstofnunar til Skaftárhrepps, Klausturvegi 10, 880 Kirkjubæjarklaustri. Reykjavík, 6. júní bls. votnogveidi.is, og Guðni Guðbergsson Lax- og silungsveiðin Veiðimálastofnun. VMST/ bls. Smádýr

19 14. Djúpá í Fljótshverfi FISKUR Auðgi/fjölbreytileiki = 8 Lax og urriði (sjóbirtingur) Fágæti = 4 Stærð/upprunaleiki = 4 Alþjóðleg ábyrgð = 1 Lítið um lax SMÁDÝR Auðgi/fjölbreytileiki = 4 Sennileg snautt vegna jökulaurs. Fágæti = 4 Ekki vitað um neitt fágætt. Stærð = 4 Sennileg snautt vegna jökulaurs.

20 Skaftárveita (± Langisjór)/S-virkjun Helstu vötn: Skaftá Langisjór - Lónakvísl - Tungnaá lindavatn í Landbroti og Meðallandi Kjalnatóakvísl- Tungufljót Hellisá - Skálm - Einbúasíki - Hólsá

21 Skaftárveita (± Langisjór)/S-virkjun Gæði gagna: Fiskur = B / Smádýr = C Helstu heimildir: Fiskur Benóný Jónsson, Magnús Jóhannsson og Ragnhildur Þ. Magnúsdóttir Botndýra og seiðarannsóknir í vatnakerfi Skaftár og Kúðafljóts sumarið Veiðimálastofnun, VMST S/ bls. Erla B. Örnólfsdóttir, Benóný Jónsson, Magnús Jóhannsson og Ragnhildur Magnúsdóttir Botndýra og seiðarannsóknir í vatnakerfi Skaftár og Kúðafljóts sumarið Veiðimálastofnun, VMST R/ bls. Magnús Jóhannsson og Benóný Jónsson: Fiskrannsóknir í Tungufljóti í Skaftárhreppi. Veiðimálastofnun, 2008 (VMST/0835) Magnús Jóhannsson og Benóný Jónsson: Fiskrannsóknir á vatnasvæði Kúðafljóts árið Veiðimálastofnun, 2001 (VMST S/00012X) Magnús Jóhannsson og Benóný Jónsson: Vatnasvæði Skaftár og lindarvötn í Landbroti. Lífsskilyrði og útbreiðsla laxfiska. Veiðimálastofnun (VMST S/00011X ) Smádýr Benóný Jónsson, Magnús Jóhannsson og Ragnhildur Þ. Magnúsdóttir Botndýra og seiðarannsóknir í vatnakerfi Skaftár og Kúðafljóts sumarið Veiðimálastofnun, VMST S/ bls. Gagnagrunnur Yfirlitskönnunar á lífríki íslenskra vatna (Langisjór o.fl.).

22 Skaftárveita (± Langisjór)/S-virkjun FISKUR Auðgi/fjölbreytileiki = 13 Urriði, bleikja og lax. Líka hornsíli (en ekki efst í vatnakerfinu) og áll (sennilega bæði sá evrópski og ameríski). Staðbundin bleikja og urriði í Hellisá (og víðar) og sjógöngustofnar hjá silungunum. Staðbundin silungsstofn (en aðfluttur) í Langasjó (eina stóra stöðuvantið í kerfinu). Fágæti = 4 Ekki vitað um neitt fágætt. Stærð/upprunaleiki = 8 Urriði er víða upprunalegur á vatnasviðinu og stofnar í meðallagi og þar fyrir ofan. Laxastofnar eru almennt litlir á svæðinu. Bleikja er í fremur litlum mæli og víða aðflutt og sleppt hér og þar. Líklegt að Skaftá og þverár ofan Skaftárdals hafi verið fisklaus frá náttúrunnar hendi (sleppingar á 8. og 9. áratug). Alþjóðleg ábyrgð = 1-4 Lax, en fremur lítið af honum. SMÁDÝR Auðgi/fjölbreytileiki = 8 Í meðallagi þar sem á vartnasviðinu er að finna lindar- og dragavatn auk jökulvatns. Lífríki í stöðu- og straumvötnum. Fágæti = 4-8 Samfélag hryggleysingja í Langasjó fágætt og athyglisvert vegna ungs aldurs (var jökulskotið vatn fram til 1965) og þess að vatnið hefur verið að miklu leyti fisklaust (hvorki laxfiskar né hornsíli). Silungur fluttur í það en virðist ekki dafna. Stærð = 4-8 Vegna þess hve jökulvatn er ríkjandi þáttur á vatnasviðinu eru stofnar hryggleysingja í besta falli í meðallagi.

23 19. Hólmsárvirkjun Helstu vötn: Hólmsá (úr Torfajökli og Mýrdalsjökli) Bláfjallakvísl - Álftakvísl. Tungufljót Eldvatn Kúðafljót í sjó fram.

24 19. Hólmsárvirkjun Gæði gagna: Fiskur = C / Smádýr = D-C Helstu heimildir: Fiskur Benóný Jónsson, Magnús Jóhannsson og Ragnhildur Þ. Magnúsdóttir Botndýra og seiðarannsóknir í vatnakerfi Skaftár og Kúðafljóts sumarið Veiðimálastofnun, VMST S/ bls. Erla B. Örnólfsdóttir, Benóný Jónsson, Magnús Jóhannsson og Ragnhildur Magnúsdóttir Botndýra og seiðarannsóknir í vatnakerfi Skaftár og Kúðafljóts sumarið Veiðimálastofnun, VMST R/ bls. Magnús Jóhannsson og Benóný Jónsson: Fiskrannsóknir í Tungufljóti í Skaftárhreppi. Veiðimálastofnun, 2008 (VMST/0835) Magnús Jóhannsson og Benóný Jónsson: Fiskrannsóknir á vatnasvæði Kúðafljóts árið Veiðimálastofnun, 2001 (VMST S/00012X) Magnús Jóhannsson og Benóný Jónsson: Vatnasvæði Skaftár og lindarvötn í Landbroti. Lífsskilyrði og útbreiðsla laxfiska. Veiðimálastofnun (VMST S/00011X ) Smádýr Benóný Jónsson, Magnús Jóhannsson og Ragnhildur Þ. Magnúsdóttir Botndýra og seiðarannsóknir í vatnakerfi Skaftár og Kúðafljóts sumarið Veiðimálastofnun, VMST S/ bls.

25 19. Hólmsárvirkjun FISKUR Auðgi/fjölbreytileiki = 13 Urriði, bleikja og lax. Líka hornsíli (en ekki efst í vatnakerfinu) og áll (sennilega bæði sá evrópski og ameríski). Stórvaxinn sjóbirtingur er aðal fiskurinn. Þarf að ganga úr sjó um Kúðafljót upp í Tungufljót. Fágæti = 4 Ekki vitða um neitt fágætt. Stærð/upprunaleiki = 1-4 Lítill hluti fiskgengur (fossar neðarlega). Alþjóðleg ábyrgð = 1-4 Lax, en fremur lítið af honum. SMÁDÝR Auðgi/fjölbreytileiki = 4-8 Í meðallagi þar sem á vatnasviðinu er að finna lindar- og dragavatn auk jökulvatns. Fágæti = 4 Ekki vitað um neitt fágæti. Stærð = 4-8 Í meðallagi þar sem á vartnasviðinu er að finna lindar- og dragavatn auk jökulvatns.

26 Markarfljótsvirkjun A + B Helstu vötn: Markarfljót Innan Illusúlu sameinast hún Bratthálskvísl fljótinu (upptök úr Álftavatni, Kaldaklofskvísl og Bláfjallakvísl ). Gilsá Ljósá, Þröngá Álar (Steinmóðabæjaráll, Dalsselsáll og Fauski ) Seljalandsá o.fl.

27 Markarfljótsvirkjun A + B Gæði gagna: Fiskur = C / Smádýr = D-C Helstu heimildir: Fiskur Benóný Jónsson og Magnús Jóhannsson Vatnalífsrannsóknir vegna Bakkafjöruhafnar og tengdra framkvæmda. Veiðimálastofnun, VMST/ bls. og 4 bls. Viðauki. Smádýr Benóný Jónsson og Magnús Jóhannsson Vatnalífsrannsóknir vegna Bakkafjöruhafnar og tengdra framkvæmda. Veiðimálastofnun, VMST/ bls. og 4 bls. Viðauki.

28 Markarfljótsvirkjun A + B FISKUR Auðgi/fjölbreytileiki = 13 Lax, urriði og bleikja. Sjóbirtingur og sjóbleikja + staðbundnir bleikjustofnar. Fágæti = 8 Urriði hrygnir að líkindum í Markafljóti, sem er fremu fátitt á landsvísu (aurugt jökulvatn). Stærð/upprunaleiki = 4-8 Stofnstærð ekki vel þekkt, en er í góðu meðallagi fyrir urriða. Bleikja fremur rýr á svæðinu. Óvenju mikill þéttleiki laxaseiða í þverám Marakarfljóts. Alþjóðleg ábyrgð = 1-4 Lax, en fremur lítið af honum. SMÁDÝR Auðgi/fjölbreytileiki = (4-) 8 Í meðallagi vegna linda- og dragavatnskerfa. Fágæti = 4 Ekki vitað um fágætar tegundir. Stærð = 8 All gróskumikil draga- og lindavötn (Álar, Seljalandsá, Skurður o.fl.).

29 Helstu vötn: Tungnaá Faxasund -Lónakvísl 24. Tungnaárlón/25. Bjallavirkjun

30 24. Tungnaárlón/25. Bjallavirkjun Gæði gagna: Fiskur = C-B / Smádýr = D-C Helstu heimildir: Fiskur Guðni Guðbergsson og Magnús Jóhannsson Úttekt á fiskstofnum og uppeldisskilyrðum fiska á vatnasvæði Tungnaár. Veiðimálastofnun, VMST R/ bls. Guðni Guðbergsson og Ragnhildur Magnúsdóttir Kaldakvísl og Sultartangalón. Fiskstofnar og lífríki. Veiðimálastofnun, VMST- R/ bls. Smádýr

31 24. Tungnaárlón/25. Bjallavirkjun FISKUR Auðgi/fjölbreytileiki = 8 Bleikja (aðallega) og urriði (upprunal. og aðflutt) + hornsíli Fágæti = 4 Ekki vitað um neitt fágætt. Stærð/upprunaleiki = 4 Lítill upprunaleiki (mest sleppingar og aðflutt) og stærð stofna almennt undir meðallagi. Alþjóðleg ábyrgð = 1 Ekki lax á svæðinu milli virkjana. SMÁDÝR Auðgi/fjölbreytileiki = 4 Gert ráð fyrir að tegundafjöldi sé undir meðallagi vegna erfiðra lífsskilyrða (jökulblandað kalt vatn, auk breytilegs rennslis). Fágæti = 4 Ekki vitað um neitt fágætt. Stærð = 4 Erfið skilyrði í jökulblönduðu og köldu vatni. Einnig minni framleiðsla vegna breytilegs rennslis og djúpra skurða.

32 26. Skrokkölduvirkjun úr Hágöngulóni Helstu vötn: Þúfuverskvíslar, Kvíslavatn, Þórisvatn Svörtubotnar nyrðri (620 m)

33 26. Skrokkölduvirkjun úr Hágöngulóni Gæði gagna: Fiskur = C-B / Smádýr = C-B Helstu heimildir: Fiskur Guðni Guðbergsson og Sigurður Guðjónsson: Rannsóknir á urriðastofnum Kvíslaveitu og Þórisvatns Landsvirkjun, desember (LV-2008/197) Guðni Guðbergsson og Ragnhildur Magnúsdóttir Kaldakvísl og Sultartangalón. Fiskstofnar og lífríki. Veiðimálastofnun, VMST- R/ bls. Guðni Guðbergsson og Magnús Jóhannsson Úttekt á fiskstofnum og uppeldisskilyrðum fiska á vatnasvæði Tungnaár. Veiðimálastofnun, VMST R/ bls. Smádýr Gísli Már Gíslason o.fl.: Dýralíf austan Hágangna og í Vonarskarði - könnun í ágúst Skýrsla til Landsvirkjunar, september (Fjölrit : Líffræðistofnun Háskólans ; nr. 38) Jón S. Ólafsson Tjarnir í vistkerfum vatnasviða. Fræðaþing landbúnaðarins 2006: Þóra Ellen Þórhallsdóttir Tundra ecosystems of Iceland. Í: Polar and Alpine Tundra. Ecosystems of the World 3 (ritstj. F.E. Wielgolaski): Bls

34 26. Skrokkölduvirkjun úr Hágöngulóni FISKUR Auðgi/fjölbreytileiki = 8 Bleikja (aðallega) og urriði (upprunal. og aðflutt) + hornsíli Fágæti = 4 Ekki vitað um neitt fágætt. Stærð/upprunaleiki = 4 Lítill upprunaleiki (mest sleppingar og aðflutt) og stærð stofna almennt undir meðallagi vegna erfirðra lífsskilyrða í jökulskotnum vötnum (að mestu). Alþjóðleg ábyrgð = 1 Ekki lax á svæðinu milli virkjana SMÁDÝR Auðgi/fjölbreytileiki = 4 Gert ráð fyrir að tegundafjöldi sé undir meðallagi vegna erfiðra lífsskilyrða (jökulblandað kalt vatn, auk breytilegs rennslis). Fágæti = 4 Ekki vitað um neitt fágætt. Stærð = 4 Erfið skilyrði í jökulblönduðu og köldu vatni. Einnig minni framleiðsla vegna breytilegs rennslis og skurða.

35 27. Norðlingaölduveita ,5 m y.s. án setlóns Helstu vötn: Þjórsá Illugaverskvísl/Illugaver Þórisvatn

36 27. Norðlingaölduveita ,5 m y.s. án setlóns Gæði gagna: Fiskur = B / Smádýr = C-B Helstu heimildir: Fiskur Magnús Jóhannsson og Sigurður Guðjónsson Rannsóknir á lífsskilyrðum fyrir laxfiska á vatnasvæði Efri-Þjórsár. Veiðimálastofnun, Suðurlandsdeild. VMST-S98005X Gísli Már Gíslason og Jón S. Ólafsson Lífríki Hnífár í Þjórsárverum. Könnun gerð í ágúst Líffræðistofnun Háskólans. Fjölrit nr bls. Smádýr Gísli Már Gíslason og Jón S. Ólafsson Lífríki Hnífár í Þjórsárverum. Könnun gerð í ágúst Líffræðistofnun Háskólans. Fjölrit nr bls. Gísli Már Gíslason ÁHRIF LÓNS Á VATNALÍF Á ÁHRIFASVÆÐI NOÐRÐLINGAÖLDUVEITU. Fjölrit nr Líffræðistofnun Háskólans: Líffræðistofnun Háskólans Jón S. Ólafsson Tjarnir í vistkerfum vatnasviða. Fræðaþing landbúnaðarins 2006: Þóra Ellen Þórhallsdóttir Tundra ecosystems of Iceland. Í: Polar and Alpine Tundra. Ecosystems of the World 3 (ritstj. F.E. Wielgolaski): Bls

37 27. Norðlingaölduveita ,5 m y.s. án setlóns FISKUR Auðgi/fjölbreytileiki = 4 Þjórsárver rýr af laxfiskum. Bleikja í Þúfuvatni. Hornsíli til staðar (Hnífá, Eyvafenskvísl o.fl.). Fágæti = 1 Stærð/upprunaleiki = 4 Bleikja aðflutt en hornsíli staðbundin hátt uppi í landi. Alþjóðleg ábyrgð = 1 Ekki lax á svæðinu SMÁDÝR Auðgi/fjölbreytileiki = 8-13 Tegundafjöldi í góðu meðallagi (Hnífá og fleiri lindár). Votlendi og tjarnir. Fágæti = 4 Ekki vitað um neitt fágætt. Stærð = 8-13 Í meðallagi.

38 28. Búðarhálsvirkjun Helstu vötn: Kaldakvísl Tungnaá Gæði gagna: Fiskur = B / Smádýr = D-C Helstu heimildir: Fiskur Guðni Guðbergsson og Ragnhildur Magnúsdóttir Kaldakvísl og Sultartangalón. Fiskstofnar og lífríki. Veiðimálastofnun, VMST-R/ bls. Smádýr

39 28. Búðarhálsvirkjun FISKUR Auðgi/fjölbreytileiki = 8 Bleikja og Urriði (+ hornsíli ) Fágæti = 4 Ekki vitað um neitt fágætt. Stærð/upprunaleiki = 4 Líklega aðfluttur (ens og öll bleikja á austanverðu svæðinu). Stærð lítil vegna jökuláhrifa, breytilegs rennslis o.fl. Alþjóðleg ábyrgð = 1 Ekki lax á svæðinu SMÁDÝR Auðgi/fjölbreytileiki = 4 Lítil vegan áhrifa jökulgorms, kulda og breytilegs rennslis. Fágæti = 4 Ekki vitað um neitt fágætt takmörkuð gögn. Stærð = 4 Lítil vegan áhrifa jökulgorms, kulda og breytilegs rennslis.

40 29. Hvammsvirkjun/30. Holtavirkjun/31. Urriðafossvirkjun Helstu vötn: Þjórsá Fossá Sandá - Þverá Minnivallalækur Kálfá Tungá

41 29. Hvammsvirkjun/30. Holtavirkjun/31. Urriðafossvirkjun Gæði gagna: Fiskur = B / Smádýr = C-B Helstu heimildir: Fiskur Magnús Jóhannsson, Benóný Jónsson, Erla Björk Örnólfsdóttir, Sigurður Guðjónsson, og Ragnhildur Magnúsdóttir, Rannsóknir á lífríki Þjórsár vegna virkjana í Þjórsá neðan Búrfells. Veiðimálastofnun VMST-S/02001:124 bls. Magnús Jóhannsson og Benóný Jónsson Fiskrannsóknir á vatnasvæði Þjórsár árið Veiðimálastofnun, VMST- S/ bls. Magnús Jóhannsson, Benóný Jónsson og Guðni Guðbergsson. Fiskrannsóknir á vatnasvæði Þjórsár árið Veiðimálastofnun,VMST-S/ bls. Magnús Jóhannsson, Benóný Jónsson og Sigurður Guðjónsson Fiskrannsóknir á vatnasvæði Þjórsár. Samantekt rannsókna árin 2003 til Selfossi, júní 2008, VMST/080020, LV-2008/066. Lokaskýrsla. Rannsóknin var unnin fyrir Landsvirkjun. 71. Bls. Smádýr Magnús Jóhannsson, Benóný Jónsson og Sigurður Guðjónsson Fiskrannsóknir á vatnasvæði Þjórsár. Samantekt rannsókna árin 2003 til Selfossi, júní 2008, VMST/080020, LV-2008/066. Lokaskýrsla. Rannsóknin var unnin fyrir Landsvirkjun. 71. Bls.

42 29. Hvammsvirkjun/30. Holtavirkjun/31. Urriðafossvirkjun FISKUR Auðgi/fjölbreytileiki = Lax, urriði og bleikja (+ hornsíli, flundra og álar?). Staðbundnir urriðastofnar (og bleikja) í þverám neðan við Búðafoss (Kálfá o.fl.), auk þess sjógöngustofnar af öllum tegundum þremur. Fágæti = 8-13 Það sem gerir m. a. lax í Þjórsá sérstæðan er að stór stofn hrygnir og elst upp í jökulvatni, sem er fremur fátítt hjá laxastofnum á Íslandi og á heimsvísu. Stærð/upprunaleiki = Náttúrulegir stofnar laxa (+sleppingar) og náttúrulegir stofnar urriða og bleikju (stað- og sjógöngusotfnar). Stór urriðastofn í Minnivallalæk. Þjórsá með 5 6% af netveiddum laxi á landinu og 5% af öllum veiddum laxi. Stofninn eins sá stærsti á landinu. Alþjóðleg ábyrgð = 8-13 SMÁDÝR Auðgi/fjölbreytileiki = 8 Í meðallagi, fjölbreytt vatnakerfi (jökulvatn, lindár og dragavötn). Fágæti = 8 Óvenju mikill þéttleiki miðað við straumþungt jökulvatn (10 x meiri en í Jöklu). Stærð = 8-13 Þéttleiki smádýra í Þjórsá er um 10x meiri en í Jökulsá á Dal (sem er svipuð Vestari_Jökulsá). Skilyrði í lindaám og dragaám góð, enda liggja þær ekki svo hátt.

43 33. Gýgjarfoss/Blánípuver Helstu vötn: Hvítá (stífluð ofan við Ábóta) Hvítárvatn Fróðá, Tjarnará, Svartá og Fúlakvísl Jökulkvísl Svartá Grjótá Gæði gagna: Fiskur = B / Smádýr = C-D Helstu heimildir: Fiskur Benóný Jónsson og Magnús Jóhannsson, Gönguhegðun laxa á vatnasvæði Ölfusár-Hvítár á árunum Veiðimálastofnun, VMST-S/04002: 34 bls Magnús Jóhannsson og Sigurður Guðjónsson Fiskstofnar vatnasvæðis Ölfusár-Hvítár, seiðabúskapur, veiði, veiðinýting og fiskræktarmöguleikar. VMST-S/04001X. 52. bls. Smádýr

44 33. Gýgjarfoss/Blánípuver FISKUR Auðgi/fjölbreytileiki = 13 Bleikja (og e.t.v. urriði) ásamt hornsíli ofan við Gullfoss, en neðan við fossinn eru auk bleikju, lax og urriði. Fágæti = 8 Staðbundnir stofnar ofan við foss fremur hátt í landi! Stærð/upprunaleiki = Náttúrulegur bleikjustofn í Hvítárvatni og vatnakerfinu f. ofan Gullfoss. Staðbundnir stofnar. Fyrir neðan Gullfoss eru stórir stofnar laxfiska í straum- og stöðuvötnum Alþjóðleg ábyrgð = 8-13 SMÁDÝR Auðgi/fjölbreytileiki = 8-13 Ofarlega fremur rýrt vegna ríkjandi jökulvatns en gert ráð fyrir að tegundaríki fyrir neðar í kerfinu sé um og yfir meðallag vegna hagstæðrar skilyrða (bergvatn, lindavatn o.fl.). Fágæti = 4 Ekki vitað um neina fágæta teg. Stærð = 8-13 Í lægri kantinum ofarlega vegna svifaurs ne góðu meðallgi neðar í kerfinu vegna hagstæðra skilyrða, einkum í hliðarám.

45 39. Hagavatn Farið Helstu vötn: Hagavatn Farið Sandvatn Hvítá Gæði gagna: Fiskur = D-C / Smádýr = D-C Helstu heimildir: Fiskur Engar rannsóknir Smádýr Rannsóknir nema í H.Í. (Gísi Már m. uppl.).

46 39. Hagavatn Farið FISKUR Auðgi/fjölbreytileiki = 1 Enginn laxfiskur í sjálfu vatninu (en neðarí kerfinu í Hvítá, lax, urriði og bleikja) Fágæti = 1 Stærð/upprunaleiki = 1 Alþjóðleg ábyrgð = 1 SMÁDÝR Auðgi/fjölbreytileiki = 4 Fremur rýrt vegna ríkjandi jökulvatns ofarlega og óstöðuleika. Fágæti = 1 Ekki vitað um neina fágæta teg. Stærð = 1 Í lægri kantinum vegna svifaurs og óreglulegrar vatnsstöðu.

47 Fiskar Vægi Hvalá vatnasvið/ófeigsfjörður Langidalur/Þverá hálendið umhverfis Glámu+7 firðir veita í Blöndu vatnasvið Jökulánna í Skagafirði vatnasvið Skjálfandafljóts Jökulsá á Fjöllum Jökulsá á Fjöllum í Lagarfljót vatnasvið Djúpár Skaftá-Langisjór-Tungnaá Skaftá-Norðursjór-Tungnaá Hólmsá vatnasvið Markarfljóts Tungnaá (Bjallavirkjun) vatnasvið Köldukvíslar- Hágöngur Þjórsá-Þjórsárver Tungnaá-Búðarhálsvirkjun Þjórsá í byggð Gýgjarfoss/Blánípuver Hagavatn/Farið Faghópur : verðmætamat Vatnasvið HJM/ Tegundir lífvera: fiskar Vestfirðir Norðurland V. Skaftafellsýsla Suðurland Auðgi fjölbreytileiki 0, Fágæti 0, Upprunaleiki stærð Alþjóðleg ábyrgð 0, , HLUTEINKUNN 3,4 5,8 10,2 7,5 7,3 8,1 4,6 6,9 5,4 6,1 8,1 4,6 4,6 2,5 4,6 14,0 10,5 1,0 Gagnagæði: D-C B B D-C C C-B B C C C-B C-B B B B B B B D-C

48 Vatnahryggleysingjar Vægi Hvalá vatnasvið/ófeigsfjörður Langidalur/Þverá hálendið umhverfis Glámu+7 firðir veita í Blöndu vatnasvið Jökulánna í Skagafirði vatnasvið Skjálfandafljóts Jökulsá á Fjöllum Jökulsá á Fjöllum í Lagarfljót vatnasvið Djúpár Skaftá-Langisjór-Tungnaá Skaftá-Norðursjór-Tungnaá Hólmsá vatnasvið Markarfljóts Tungnaá (Bjallavirkjun) vatnasvið Köldukvíslar- Hágöngur Þjórsá-Þjórsárver Tungnaá-Búðarhálsvirkjun Þjórsá í byggð Gýgjarfoss/Blánípðuver Hagavatn/Farið Faghópur : verðmætamat Vatnasvið HJM/ Tegundir lífvera: vatnahryggleysingjar Vestfirðir Norðurland V. Skaftafellsýsla Suðurland Auðgi fjölbreytileiki 0, Fágæti 0, Stærð 0, HLUTEINKUNN 3,2 3,2 6,7 5,2 10,0 11,0 3,2 6,4 4,4 5,2 5,2 3,2 3,2 6,7 3,2 7,4 5,2 1,7 Gagnagæði: D-C D-C C-B D-C C C D C C D-C D-C D-C C-B C-B D-C C-B C-D D-C

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010 Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra

More information

VEIÐIMÁLASTOFNUN Veiðinýting Lífríki í ám og vötnum Rannsóknir Ráðgjöf

VEIÐIMÁLASTOFNUN Veiðinýting Lífríki í ám og vötnum Rannsóknir Ráðgjöf VEIÐIMÁLASTOFNUN Veiðinýting Lífríki í ám og vötnum Rannsóknir Ráðgjöf Áhrif affalsvatns frá fyrirhugaðri hitaveitu, Kjósaveitu, á vatnalíf á vatnasviði Laxár í Kjós Framkvæmdin Áform eru um að leggja

More information

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR HV 8- ISSN 98-97 HAF- OG VATNARANNSÓKNIR MARINE AND FRESHWATER RESEARCH IN ICELAND Útbreiðsla og ástand seiða og veiði á vatnasvæði Jökulsár á Dal og Fögruhlíðarár 7 Guðni Guðbergsson og Eydís Njarðardóttir

More information

Veiðimálastofnun. Búsvæðamat fyrir laxfiska í Tungufljóti í Biskupstungum. Magnús Jóhannsson og Benóný Jónsson VMST/12030

Veiðimálastofnun. Búsvæðamat fyrir laxfiska í Tungufljóti í Biskupstungum. Magnús Jóhannsson og Benóný Jónsson VMST/12030 VMST/12030 Búsvæðamat fyrir laxfiska í Tungufljóti í Biskupstungum Magnús Jóhannsson og Benóný Jónsson Veiðimálastofnun Veiðinýting Lífríki í ám og vötnum Rannsóknir Ráðgjöf Forsíðumynd: Tungufljót ofan

More information

VEIÐIMÁLASTOFNUN Veiðinýting Lífríki í ám og vötnum Rannsóknir Ráðgjöf

VEIÐIMÁLASTOFNUN Veiðinýting Lífríki í ám og vötnum Rannsóknir Ráðgjöf Mat á hindrunum á gönguleið laxfiska í farvegi Jökulsár á Dal Guðni Guðbergsson VMST/0942 Október 2009 Skýrsla unnin fyrir Veiðifélag Jökulsár á Dal VEIÐIMÁLASTOFNUN Veiðinýting Lífríki í ám og vötnum

More information

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66 Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66.A.20(b) privileges The holder og an aircraft maintenance licence may not exercise its privileges unless: 1. In compliance

More information

Veiðimálastofnun. Straumfjarðará 2012 Seiðabúskapur og laxveiði. Friðþjófur Árnason Ragnhildur Þ. Magnúsdóttir Sigurður Már Einarsson VMST/13017

Veiðimálastofnun. Straumfjarðará 2012 Seiðabúskapur og laxveiði. Friðþjófur Árnason Ragnhildur Þ. Magnúsdóttir Sigurður Már Einarsson VMST/13017 VMST/13017 Straumfjarðará 2012 Seiðabúskapur og laxveiði Friðþjófur Árnason Ragnhildur Þ. Magnúsdóttir Sigurður Már Einarsson Veiðimálastofnun Veiðinýting Lífríki í ám og vötnum Rannsóknir Ráðgjöf Forsíðumynd:

More information

Rannsóknir á Þorskafjarðará, Músará, Djúpadalsá og Gufudalsá vegna framkvæmda á Vestfjarðavegi nr. 60

Rannsóknir á Þorskafjarðará, Músará, Djúpadalsá og Gufudalsá vegna framkvæmda á Vestfjarðavegi nr. 60 Rannsóknir á Þorskafjarðará, Músará, Djúpadalsá og Gufudalsá vegna framkvæmda á Vestfjarðavegi nr. 60 Unnið fyrir Vegagerðina v/umhverfismats á áhrifum vegaframkvæmda Sigurður Már Einarsson Veiðmálastofnun

More information

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR HV 217-2 ISSN 2298-9137 HAF- OG VATNARANNSÓKNIR MARINE AND FRESHWATER RESEARCH IN ICELAND Vöktun á stofnum lax og bleikju í Langadalsá við Ísafjarðardjúp árið 216 / Monitoring of salmon and charr fish

More information

Veiðimálastofnun. Mat á búsvæðum laxfiska í Ölfusá. Magnús Jóhannsson Sigurður Guðjónsson VMST/12038

Veiðimálastofnun. Mat á búsvæðum laxfiska í Ölfusá. Magnús Jóhannsson Sigurður Guðjónsson VMST/12038 VMST/12038 Mat á búsvæðum laxfiska í Ölfusá Magnús Jóhannsson Sigurður Guðjónsson Veiðimálastofnun Veiðinýting Lífríki í ám og vötnum Rannsóknir Ráðgjöf Forsíðumynd: Loftmynd af Ölfusá við Selfoss. Á myndinni

More information

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Samanburður vindmæla Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Haustþing Veðurfræðifélagsins 2011 Tegundir vindmæla Til eru margar mismunandi gerðir vindmæla sem byggja á mismunandi

More information

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR HV 2016-008 ISSN 2298-9137 HAF- OG VATNARANNSÓKNIR MARINE AND FRESHWATER RESEARCH IN ICELAND Botngerðarmat á vatnasvæði Gljúfurár í Borgarfirði Sigurður Már Einarsson og Ásta Kristín Guðmundsdóttir REYKJAVÍK

More information

LV Lífríki Sogs. Samantekt og greining á gögnum

LV Lífríki Sogs. Samantekt og greining á gögnum LV-211-89 Lífríki Sogs Samantekt og greining á gögnum frá árunum 1985-28 LV-211-89 VMST/1149 Lífríki Sogs Samantekt og greining á gögnum Frá árunum 1985-28 Veiðimálastofnun September 211 Forsíðumyndin

More information

Veiðimálastofnun. Rannsókn á stofnum sjóbleikju og flundru í vötnum og ám við Húnaflóa haustið Kristinn Kristinsson VMST/13032

Veiðimálastofnun. Rannsókn á stofnum sjóbleikju og flundru í vötnum og ám við Húnaflóa haustið Kristinn Kristinsson VMST/13032 VMST/13032 Rannsókn á stofnum sjóbleikju og flundru í vötnum og ám við Húnaflóa haustið 2011 Kristinn Kristinsson Veiðimálastofnun Veiðinýting Lífríki í ám og vötnum Rannsóknir Ráðgjöf Forsíðumynd: Húnavatn

More information

Veiðimálastofnun. Gljúfurá 2014 Samantekt um fiskirannsóknir. Ásta Kristín Guðmundsdóttir. Sigurður Már Einarsson VMST/14055.

Veiðimálastofnun. Gljúfurá 2014 Samantekt um fiskirannsóknir. Ásta Kristín Guðmundsdóttir. Sigurður Már Einarsson VMST/14055. VMST/1455 Gljúf Gljúfurá 214 Samantekt um fiskirannsóknir Ásta Kristín Guðmundsdóttir Sigurður Már Einarsson Veiðimálastofnun Veiðinýting Lífríki í ám og vötnum Rannsóknir Ráðgjöf VMST/1455 Gljúfurá 214

More information

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ný tilskipun um persónuverndarlög UT Messa SKÝ, 9. febrúar 2012 Hörður Helgi Helgason Um fyrirlesara 1999 2000-03 2003-06 2006- Héraðsdómslögmaður Persónuvernd Ráðgjafi, evrópsk persónuv.lög LM lögmenn -> Landslög munið #utmessan Boligen

More information

ÁHRIF VATNSMIÐLUNAR Á VATNALÍFRÍKI SKORRADALSVATNS: FORKÖNNUN OG RANNSÓKNATILLÖGUR

ÁHRIF VATNSMIÐLUNAR Á VATNALÍFRÍKI SKORRADALSVATNS: FORKÖNNUN OG RANNSÓKNATILLÖGUR Fjölrit nr. 2-3 ÁHRIF VATNSMIÐLUNAR Á VATNALÍFRÍKI SKORRADALSVATNS: FORKÖNNUN OG RANNSÓKNATILLÖGUR Greinargerð unnin fyrir Orkuveitu Reykjavíkur Hilmar J. Malmquist, Finnur Ingimarsson og Haraldur Rafn

More information

Endurtekin hrygning hjá íslenskum laxastofnum

Endurtekin hrygning hjá íslenskum laxastofnum Ágrip Endurtekin hrygning hjá íslenskum laxastofnum Halla Kjartansdóttir og Sigurður Már Einarsson Veiðimálastofnun Vesturlandsdeild Endurtekin hrygning er mikilvægur þáttur í lífssögu stofna Atlantshafslaxins,

More information

VMST/ Fiskrækt með seiðasleppingum Stefna Veiðimálastofnunar. Veiðimálastofnun. Veiðinýting Lífríki í ám og vötnum Rannsóknir Ráðgjöf

VMST/ Fiskrækt með seiðasleppingum Stefna Veiðimálastofnunar. Veiðimálastofnun. Veiðinýting Lífríki í ám og vötnum Rannsóknir Ráðgjöf VMST/11059 Fiskrækt með seiðasleppingum Stefna Veiðimálastofnunar Veiðimálastofnun Veiðinýting Lífríki í ám og vötnum Rannsóknir Ráðgjöf Forsíðumynd: Náttúruleg gönguseiði úr Vesturdalsá í Vopnafirði.

More information

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson Ritstuldarvarnir Sigurður Jónsson sigjons@hi.is Aðgangur að Turnitin 1. Beint í Turnitin á www.turnitin.com 2. Gegnum Moodle-námskeið Kennarar og nemendur halda sig í Moodleumhverfinu Fá frumleikaskýrslu

More information

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND INDEX I. Regional Partnerships Official Partners of the OPEN DAYS 2011 East Iceland... 3 Austurlands... 5 2 I. Regional

More information

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR KV 2018-3 KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR Greining á mögulegum eldisuppruna 12 laxa sem veiddust í tveimur ám á Vestfjörðum árið 2017 Analysis of 12 salmon caught in two rivers in the Icelandic Westfjords 2017

More information

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Stóra myndin Uppbygging þekkingarsamfélags Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Bakgrunnur Viðskiptaráð Íslands 1 Yfirlit 1. Hvað eru þekkingarkjarnar? 2. Hvað

More information

Stóra-Laxá í Hreppum. Vatnalíf, veiðinytjar og virkjun. Magnús Jóhannsson, Benóný Jónsson, Ragnhildur Þ. Magnúsdóttir og Jón S.

Stóra-Laxá í Hreppum. Vatnalíf, veiðinytjar og virkjun. Magnús Jóhannsson, Benóný Jónsson, Ragnhildur Þ. Magnúsdóttir og Jón S. Stóra-Laxá í Hreppum. Vatnalíf, veiðinytjar og virkjun Magnús Jóhannsson, Benóný Jónsson, Ragnhildur Þ. Magnúsdóttir og Jón S. Ólafsson Selfossi og Reykjavík, desember 2015 VMST/15011; LV-2015-128 Unnið

More information

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR HV 2017-029 ISSN 2298-9137 HAF- OG VATNARANNSÓKNIR MARINE AND FRESHWATER RESEARCH IN ICELAND Lax-og silungsveiðin 2016 Guðmunda Þórðardóttir og Guðni Guðbergsson REYKJAVÍK ÁGÚST 2017 Lax-og silungsveiðin

More information

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Morgunverðarfundur Ferðamálastofu Grand hótel, Reykjavík 14. apríl 2011 Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Dr. Edward H. Huijbens Forstöðumaður /

More information

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR HV 2017-023 ISSN 2298-9137 HAF- OG VATNARANNSÓKNIR MARINE AND FRESHWATER RESEARCH IN ICELAND Vatnalífsrannsóknir í Sultartangalóni árið 2016 Ragnhildur Þ. Magnúsdóttir, Benóný Jónsson og Jónína Herdís

More information

Fiskirannsóknir í vatnakerfi Jökulsárlóns

Fiskirannsóknir í vatnakerfi Jökulsárlóns Fiskirannsóknir í vatnakerfi Jökulsárlóns 2014-2015 Jóhannes Sturlaugsson Laxfiskar Mars 2017 Vitna skal í skýrsluna á eftirfarandi hátt: Jóhannes Sturlaugsson. 2017. Fiskirannsóknir í vatnakerfi Jökulsárlóns

More information

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila desember 2016 VIÐMIÐ TEGUND FYRIRTÆKIS

More information

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi -

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi - Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi - Rannveig Björnsdóttir Strandbúnaður 2017, Grand Hótel Reykjavík, 13.-14.mars YFIRLIT erindis Dæmi: doktorsverkefni RBj 2005-2010 BAKGRUNNUR VANDAMÁLIÐ

More information

LV Heiðargæsir á vatnasviði Kárahnjúkavirkjun árið 2014

LV Heiðargæsir á vatnasviði Kárahnjúkavirkjun árið 2014 LV-2015-068 Heiðargæsir á vatnasviði Kárahnjúkavirkjun árið 2014 Lykilsíða Skýrsla LV nr: LV-2015-068 Dags: 10.06.2015 Fjöldi síðna: 20 Upplag: 20 Dreifing: Birt á vef LV Opin Takmörkuð til Titill: Heiðagæsir

More information

Ég vil læra íslensku

Ég vil læra íslensku Ég vil læra íslensku 16 Föt Föt Évlí - 16 föt 1 hlusta Generated by Foxit PDF Creator Foxit Software benda lita teikna klippa líma strákur stelpa ekki stelpa/ekki strákur hugsa Évlí - 16 föt 2 hlusta íslenskur

More information

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016 UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016 Hlynur Guðjónsson Aðalræðismaður og viðskiptafulltrúi Markaðurinn ECONOMICS The U.S. economy underperformed vs forecasts the 1 st quarter of

More information

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós XML-þjónustan veitir aðgang að nýjum norðurljósagögnum Veðurstofunnar sem birt eru á www.vedur.is. Slóð XML-þjónustunnar er http://xmlweather.vedur.is/aurora?op=xml&type=index

More information

Hólmsárvirkjun - Atleyjarlón

Hólmsárvirkjun - Atleyjarlón LV-2011-108 ORK-1110 Hólmsárvirkjun - Atleyjarlón Úttekt á náttúrulegu birkilendi sem fer undir vatn við myndun Atleyjarlóns LV-2011-103 ORK-1110 Hólmsárvirkjun Atleyjarlón Úttekt á náttúrulegu birkilendi

More information

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Fóðurrannsóknir og hagnýting Fóðurrannsóknir og hagnýting Uppskeruhátíð rannsókna Gunnar Örn Kristjánsson Strandbúnaður 2018, Grand Hótel Reykjavík, 19.-20. mars. Grundvöllur fóðurgerðar Þarfir hjá eldisfisk Efnaþarfir til vaxtar

More information

Rannsóknir í ám og vötnum á Ófeigsfjarðarheiði 2017

Rannsóknir í ám og vötnum á Ófeigsfjarðarheiði 2017 Vöktun á lífríki Elliðaánna 2011 Rannsóknir í ám og vötnum á Ófeigsfjarðarheiði 2017 Finnur Ingimarsson, Haraldur R. Ingvason, Kristín Harðardóttir, Stefán Már Stefánsson, Þóra Hrafnsdóttir og Cristian

More information

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. í sálfræði 103 á vorönn 2008 um viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. Rannsóknin á að gera grein fyrir afstöðu nemenda við Menntaskólanum á Egilsstöðum til nýgerða breytinga á stoðtímakerfi

More information

Veiðimálastofnun. Upprunagreining á löxum veiddum í Patreksfirði í júlí Leó Alexander Guðmundsson VMST/14046

Veiðimálastofnun. Upprunagreining á löxum veiddum í Patreksfirði í júlí Leó Alexander Guðmundsson VMST/14046 VMST/14046 Upprunagreining á löxum veiddum í Patreksfirði í júlí 2014 Leó Alexander Guðmundsson Veiðimálastofnun Veiðinýting Lífríki í ám og vötnum Rannsóknir Ráðgjöf VMST/14046 Upprunagreining á löxum

More information

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu? Upphaf mælinga í uppsjávarskipum Sigurjón Arason Yfirverkfræðingur Matís ohf. og Prófessor, Háskóli Íslands Dr. Magnea G. Karlsdóttir; Fagstjóri, Matís ohf. Ásbjörn Jónsson; Verkefnastjóri, Matís ohf Magnús

More information

Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði Tillaga að matsáætlun

Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði Tillaga að matsáætlun Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði Tillaga að matsáætlun Verkís hf. Ofanleiti 2 103 Reykjavík Sími: 422 8000 www.verkis.is Maí 2015 Hvalárvirkjun Tillaga að matsáætlun VERKNÚMER: 13029-003 SKÝRSLA NR: 01 DAGS:

More information

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Áhrif lofthita á raforkunotkun Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Júlí 2017 Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Orkustofnun Júlí 2017 Útgefandi: Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík Sími: 569 6000, Fax, 568

More information

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki NÍ-11001 Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla 2010 Borgþór Magnússon Unnið fyrir Landsvirkjun Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla 2010 Borgþór Magnússon Unnið fyrir Landsvirkjun

More information

JARÐHITI, GOSSTÖÐVAR OG SKILYRÐI TIL VATNSSÖFNUNAR Í GRÍMSVÖTNUM Magnús Tumi Guðmundsson Þórdís Högnadóttir Kirsty Langley

JARÐHITI, GOSSTÖÐVAR OG SKILYRÐI TIL VATNSSÖFNUNAR Í GRÍMSVÖTNUM Magnús Tumi Guðmundsson Þórdís Högnadóttir Kirsty Langley JARÐHITI, GOSSTÖÐVAR OG SKILYRÐI TIL VATNSSÖFNUNAR Í GRÍMSVÖTNUM 2001-2002 Magnús Tumi Guðmundsson Þórdís Högnadóttir Kirsty Langley Raunvísindastofnun Háskólans Febrúar 2003 RH-01-2003 1 ÁGRIP Í kjölfar

More information

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.26 R3127B Norðlingaölduveita

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.26 R3127B Norðlingaölduveita Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.26 R3127B Norðlingaölduveita Erla Björk Þorgeirsdóttir Kristinn Einarsson Landsvirkjun OS-2013/01 978-9979-68-326-1 Orkustofnun Orkugarður

More information

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Ari Ólafsson dósent í tilraunaeðlisfræði Eðlisfræðiskor HÍ og Raunvísindastofnun Háskólans Tilraunahúsið p.1/18 Sýnishorn af markmiðum ríkisvalds í menntamálum

More information

s Áhrif Norðlingaöldumiðlunar á fuglalíf í Þjórsárverum Kristinn Haukur Skarphéðinsson Unnið fyrir Landsvirkjun NÍ Reykjavík, nóvember, 1997

s Áhrif Norðlingaöldumiðlunar á fuglalíf í Þjórsárverum Kristinn Haukur Skarphéðinsson Unnið fyrir Landsvirkjun NÍ Reykjavík, nóvember, 1997 s Áhrif Norðlingaöldumiðlunar á fuglalíf í Þjórsárverum Kristinn Haukur Skarphéðinsson Unnið fyrir Landsvirkjun NÍ 97-018 Reykjavík, nóvember, 1997 EFNISYFIRLIT BIs. ÚTDRÁTTUR 4 1 INNGANGUR 6 2 RANNS ÓKNARS

More information

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software. Heimildaskrá Ritaðar heimildir Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software. Bændasamtök Íslands (2005). Hagtölur

More information

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2 1 Examples 2 Sýnidæmi 2 2 Example 25-1 Gefið er 3 fasa, 3 teina raforkukerfi samkvæmt meðfylgjandi einlínumynd. Allar stærðir á myndinni eru í einingakerfinu ( per unit ). Seríuviðnám háspennulínanna er

More information

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Q1. Ert þú karl eða kona? Karl 229 19.83% Kona 926 80.17% Fjöldi 1155 Q2. Á hvaða aldursbili ert þú? 30 ára eða yngri 190 16.42% 31-40 ára 257 22.21% 41-50 ára 312 26.97%

More information

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar Þórólfur Guðnason yfirlæknir Sóttvarnalæknir, Embætti landlæknis Nóvember 2014 Gastegundir frá eldgosum >95% H 2 O, CO 2 SO 2

More information

Vegagerðin HRINGVEGUR UM HORNAFJÖRÐ. Vatnafar. Helgi Jóhannesson

Vegagerðin HRINGVEGUR UM HORNAFJÖRÐ. Vatnafar. Helgi Jóhannesson Vegagerðin HRINGVEGUR UM HORNAFJÖRÐ Vatnafar Helgi Jóhannesson Reykjavík, júní 2007 EFNISYFIRLIT 1. INNGANGUR.............................................. 1 2. GRUNNÁSTAND...........................................

More information

Veiðimálastofnun. Laxá í Aðaldal Seiðabúskapur, endurheimtur gönguseiða og veiði Guðni Guðbergsson VMST/15018

Veiðimálastofnun. Laxá í Aðaldal Seiðabúskapur, endurheimtur gönguseiða og veiði Guðni Guðbergsson VMST/15018 VMST/1518 Laxá í Aðaldal Seiðabúskapur, endurheimtur gönguseiða og veiði 214 Guðni Guðbergsson Veiðimálastofnun Veiðinýting Lífríki í ám og vötnum Rannsóknir Ráðgjöf i Forsíðumynd: Laxá í Aðaldals síðsumars

More information

LV Kárahnjúkavirkjun. Framkvæmd skilyrða fyrir virkjunarleyfi

LV Kárahnjúkavirkjun. Framkvæmd skilyrða fyrir virkjunarleyfi LV-2017-024 Kárahnjúkavirkjun Framkvæmd skilyrða fyrir virkjunarleyfi Choose an item. Choose an item. Lykilsíða Skýrsla nr: Dags: Dreifing: X Opin LV-2017-024 24. apríl 2017 X Birt á vef LV Takmörkuð

More information

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi í norðaustanverðu Atlantshafi Jóhann Sigurjónsson Hafrannsóknastofnun Grand Hótel, Reykjavík, 21.-22. nóvember 2013 Efni erindis Deilistofnar Ástand og horfur Uppsjávar þríeykið Norsk-íslensk síld-kolmunni-makríll

More information

Vöktun á lífríki og vatnsgæðum Þingvallavatns

Vöktun á lífríki og vatnsgæðum Þingvallavatns Vöktun á lífríki og vatnsgæðum Þingvallavatns Frumniðurstöður vöktunar 2007-12 Hilmar J. Malmquist, Finnur Ingimarsson, Haraldur Rafn Ingvason og Stefán Már Stefánsson Gögn og gæði 1885-1930 Arthur Feddersen,

More information

ÞINGVALLAVATN. Einstakt vistkerfi undir álagi. Dr. Hilmar J. Malmquist líffræðingur. Undraheimur Þingvalla Endurmenntun Háskóla Íslands

ÞINGVALLAVATN. Einstakt vistkerfi undir álagi. Dr. Hilmar J. Malmquist líffræðingur. Undraheimur Þingvalla Endurmenntun Háskóla Íslands ÞINGVALLAVATN Einstakt vistkerfi undir álagi Dr. Hilmar J. Malmquist líffræðingur Undraheimur Þingvalla Endurmenntun Háskóla Íslands 26.09.2016 Efnistök Einkenni og sérkenni vistkerfisins Jarð- og vatnafræðilegir

More information

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR Ingvar Örn Ingvarsson Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar Samgöngufundur á Norðurlandi, 19. nóvember 2015 Meginstoðir stefnu og lykilárangursþættir

More information

LV Úttekt og mælingar á áfoki við strönd Hálslóns

LV Úttekt og mælingar á áfoki við strönd Hálslóns LV-2014-094 Úttekt og mælingar á áfoki við strönd Hálslóns Lykilsíða Skýrsla LV nr: LV-2014-094 Dags: október 2014 Fjöldi síðna: 26 Upplag: Rafræn Dreifing: Birt á vef LV Opin Takmörkuð til Titill: Úttekt

More information

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og 2006. Kolbeinn Árnason Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir CORINE: Coordination of information on the environment eða: Samræming umhverfisupplýsinga

More information

LV Breytingar á grunnvatns- og jarðvatnsborði á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar

LV Breytingar á grunnvatns- og jarðvatnsborði á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar LV-2014-021 Breytingar á grunnvatns- og jarðvatnsborði á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar Mælingar með samanburði á gervitunglamyndum frá 2002, 2010 og 2012 Lykilsíða Skýrsla LV nr: LV 2014 021 Dags: 19.02.2014

More information

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar 1 Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar Introduction to rotating machines 2 Grunnhugtök og meginþættir Klassískar gerðir véla Riðstraumsvélar Samfasavél (synchronous machine) Spanvél (induction machine

More information

Íslenskar rannsóknir á vatnshringrás skóga

Íslenskar rannsóknir á vatnshringrás skóga Fræðaþing landbúnaðarins 2006 Íslenskar rannsóknir á vatnshringrás skóga Bjarni Diðrik Sigurðsson 1,2 1 Landbúnaðarháskóla Íslands, Hvanneyri, 311 Borgarnesi; 2 Rannsóknastöð skógræktar, Mógilsá, 116 Reykjavík

More information

Hólmsárvirkjun með miðlunarlóni við Atley og Hólmsárvirkjun án miðlunar í Hólmsárlóni

Hólmsárvirkjun með miðlunarlóni við Atley og Hólmsárvirkjun án miðlunar í Hólmsárlóni Hólmsárvirkjun með miðlunarlóni við Atley og Hólmsárvirkjun án miðlunar í Hólmsárlóni Hágönguvirkjun Tilhögun virkjunarkosts R3291A Ásgrímur Guðmundsson 16. mars 2015 Tungnafellsjökull Kvíslarhnjúkar Bárðarbunga

More information

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur CHEMISTRY The Central 9th Edition Hlutfallareikningur: AðA reikna út frá formúlum og efnajöfnum fnum Lavoisier: Massi varðveitist í efnahvörfum. : lýsa efnahvörfum. Efnajafna : Hvarfefni og myndefni: 2H

More information

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003 Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003 Jón Viðar Jónmundsson 1 og Emma Eyþórsdóttir 2 1 Bændasamtökum Íslands 2 Rannsóknarstofnun landbúnaðarins/lbh á Hvanneyri Inngangur Fyrsta

More information

LV Flóð í Neðri Þjórsá. Endurmat 2013

LV Flóð í Neðri Þjórsá. Endurmat 2013 LV-214-1 Flóð í Neðri Þjórsá Endurmat 213 Janúar 214 Lykilsíða Skýrsla LV nr: LV-214-1 Dags: 214-1-24 Fjöldi síðna: 64 Upplag: Dreifing: Birt á vef LV Opin Takmörkuð til Titill: Flóð í Neðri Þjórsá -

More information

Áhrif Lagarfossvirkjunar og Kárahnjúkavirkjunar á gróður og landbrot við Lagarfljót

Áhrif Lagarfossvirkjunar og Kárahnjúkavirkjunar á gróður og landbrot við Lagarfljót NÍ-16001 Áhrif Lagarfossvirkjunar og Kárahnjúkavirkjunar á gróður og landbrot við Lagarfljót 1976 2014 Sigurður H. Magnússon Unnið fyrir Orkusöluna ohf. Áhrif Lagarfossvirkjunar og Kárahnjúkavirkjunar

More information

ENDURHEIMT VOTLENDIS

ENDURHEIMT VOTLENDIS ENDURHEIMT VOTLENDIS 1996-2006 Endurheimt votlendis 1996-2006 Skýrsla Votlendisnefndar Landbúnaðarráðuneytið 2006 Vefsíða um endurheimt votlendis www.rala.is/votlendi Ljósmyndir BM: Borgþór Magnússon DB:

More information

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini Verkefni til doktorsprófs í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands Nemandi: Álfheiður Haraldsdóttir Leiðbeinendur: Laufey

More information

Fjallkrækill Fyrsta fórnarlamb hlýnandi loftslags á Íslandi?

Fjallkrækill Fyrsta fórnarlamb hlýnandi loftslags á Íslandi? Ritrýnd grein Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Hörður Kristinsson Fjallkrækill Fyrsta fórnarlamb hlýnandi loftslags á Íslandi? S íðustu áratugina hafa menn mikið velt fyrir sér áhrifum hlýnandi

More information

LV ORK Mælingar á aurburði og rennsli í Jökulkvísl árin 2015 og 2016

LV ORK Mælingar á aurburði og rennsli í Jökulkvísl árin 2015 og 2016 LV-2017-126 ORK-1702 Mælingar á aurburði og rennsli í Jökulkvísl árin 2015 og 2016 4 Efnisyfirlit Myndaskrá... 6 Töfluskrá... 7 1 Inngangur... 9 2 Mat á rennsli í Jökulkvísl... 12 2.1 Mælingar í Jökulkvísl

More information

ÓHAPPATÍÐNI Í BEYGJUM OG LANGHALLA. Staða rannsóknarverkefnis

ÓHAPPATÍÐNI Í BEYGJUM OG LANGHALLA. Staða rannsóknarverkefnis ÓHAPPATÍÐNI Í BEYGJUM OG LANGHALLA Staða rannsóknarverkefnis Beygjur á vegakerfinu = hætta? Umferðar- og skipulagssvið Línuhönnunar Haraldur Sigþórsson Þjónustudeild tækniþróun Vegagerðin Einar Pálsson

More information

LV Greining á landslagi og mögulegum áhrifum vegna fyrirhugaðrar Kjalölduveitu

LV Greining á landslagi og mögulegum áhrifum vegna fyrirhugaðrar Kjalölduveitu LV-2017-078 Greining á landslagi og mögulegum áhrifum vegna fyrirhugaðrar Lykilsíða Skýrsla LV nr: LV-2017-078 Dags: September 2017 Fjöldi síðna: 13 Upplag: 3 Dreifing: Birt á vef LV Opin Takmörkuð til

More information

Jarðfræðikortlagning á Gráuhnúkasvæði. Sigdældin milli Reykjafells og Litla Meitils. Tengist hún Jarðhitakerfinu?

Jarðfræðikortlagning á Gráuhnúkasvæði. Sigdældin milli Reykjafells og Litla Meitils. Tengist hún Jarðhitakerfinu? Jarðfræðikortlagning á Gráuhnúkasvæði. Sigdældin milli Reykjafells og Litla Meitils. Tengist hún Jarðhitakerfinu? Björn S. Harðarson, Sigurður G. Kristinsson, Ragna Karlsdóttir, Gunnlaugur M. Einarsson

More information

Prófanir iðuþróar við Hvammsvirkjun

Prófanir iðuþróar við Hvammsvirkjun Prófanir iðuþróar við Hvammsvirkjun Andri Gunnarsson a, Sigurður M. Garðarsson b, Gunnar G. Tómasson c, and Helgi Jóhannesson a Fyrirspurnir: a Landsvirkjun, Þróunardeild, Háaleitisbraut, 5 Reykjavík Andri

More information

Endurheimt og virkjun Hagavatns

Endurheimt og virkjun Hagavatns Endurheimt og virkjun Hagavatns Nóvember 2009 Verkfræðideild Hagavatn landfræðileg staðsetning Yfirlitskort af Hagavatni Yfirlitskort af Hagavatni Fyrri hugmyndir að stækkun Hagavatns Forathugun að virkjun

More information

Hreindýr og raflínur

Hreindýr og raflínur Náttúrustofa Austurlands Hreindýr og raflínur Áhrif tveggja 4 kv háspennulína frá stöðvarhúsi Fljótsdalsvirkjunar að fyrirhuguðu álveri í Reyðarfirði á hreindýr Skarphéðinn G. Þórisson Desember 1999 Efnisyfirlit

More information

LV Hávellutalningar á Lagarfljóti og á vötnum í Fljótsdalsheiði 2011

LV Hávellutalningar á Lagarfljóti og á vötnum í Fljótsdalsheiði 2011 LV-2012-036 Hávellutalningar á Lagarfljóti og á vötnum í Fljótsdalsheiði 2011 LV-2012-036 Hávellutalningar á Lagarfljóti og á vötnum í Fljótsdalsheiði 2011 Mars 2012 Efnisyfirlit Inngangur... 5 Rannsóknasvæði...

More information

Lax- og silungsveiði á Íslandi Efnahagsleg áhrif og líffræðileg staða auðlindarinnar

Lax- og silungsveiði á Íslandi Efnahagsleg áhrif og líffræðileg staða auðlindarinnar Lax- og silungsveiði á Íslandi Efnahagsleg áhrif og líffræðileg staða auðlindarinnar Skýrsla unnin fyrir Landssamband veiðifélaga HAGFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS VEIÐIMÁLASTOFNUN Formáli Á síðast liðnu

More information

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum Raddir fjölbreyttra kennarahópa Sólveig Karvelsdóttir, lektor, HÍ Hafdís Guðjónsdóttir, dósent, HÍ Rannsóknin er hluti af tveimur rannsóknum Fjölbreyttir kennarahópar

More information

Hrafnabjörg í Bárðardal

Hrafnabjörg í Bárðardal LV-2004/012 Hrafnabjörg í Bárðardal Jarðfræðiathuganir og jarðfræðikort ÍSOR-2003/024 Janúar 2004 - 3 - UPPLÝSINGABLAÐ Skýrsla nr: LV-2004/012 ÍSOR-2003/024 Dags: Janúar 2004 Fjöldi síðna: 37 Upplag: 25

More information

Samanburður á milli heildarúrkomu á og afrennslis af vatnasviði Sandár í Þistilfirði á fimm ára tímabili ( ) Ragnar Hlynsson

Samanburður á milli heildarúrkomu á og afrennslis af vatnasviði Sandár í Þistilfirði á fimm ára tímabili ( ) Ragnar Hlynsson Samanburður á milli heildarúrkomu á og afrennslis af vatnasviði Sandár í Þistilfirði á fimm ára tímabili (2004-2008) Ragnar Hlynsson Jarðvísindadeild Háskóli Íslands 2016 Samanburður á milli heildarúrkomu

More information

LV Önnur úttekt á kolefnisbindingu skógræktar á vegum Landsvirkjunar

LV Önnur úttekt á kolefnisbindingu skógræktar á vegum Landsvirkjunar LV-2017-040 Önnur úttekt á kolefnisbindingu skógræktar á vegum Landsvirkjunar Lykilsíða Skýrsla LV nr: LV-2017-040 Dags: 24. apríl 2017 Fjöldi síðna: 20 Upplag: 15 Dreifing: Birt á vef LV Opin Takmörkuð

More information

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ / 1004720-1004720-3-ABC 2.1.2018 09::16 Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær»»» Reykjavík/HÍ 06:42 06:44 06:45 06:47 06:51 06:52 06: 07:17 07:18 07:22 07:28 07:29 07:31 07:32 07:34 07:36 07:38

More information

Fornleifarannsókn í Kringilsárrana

Fornleifarannsókn í Kringilsárrana Guðný Zoëga Fornleifarannsókn í Kringilsárrana Leifar leitarmannakofa í Kringilsárrana Byggðasafn Skagfirðinga Rannsóknaskýrslur 2013/137 Byggðasafn Skagfirðinga 2013/137 Fornleifarannsókn í Kringilsárrana

More information

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa Efnisyfirlit Þróun félagsauðs í grannríkjunum Bandaríkin Skandinavía Meginland Evrópu Þróunin á Íslandi Félagsþátttaka Frumtengsl Félagsrof Félagsauður,

More information

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis ANNUAL SAFETY REVIEW 2012 Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis Flugmálastjórn Íslands: Annual Safety Review 2012 Útgefandi: Flugmálastjórn Íslands Skógarhlíð 12 105 Reykjavík

More information

Þungmálmar í mosa í nágrenni fyrirhugaðs álvers í Reyðarfirði árið 2000

Þungmálmar í mosa í nágrenni fyrirhugaðs álvers í Reyðarfirði árið 2000 Þungmálmar í mosa í nágrenni fyrirhugaðs álvers í Reyðarfirði árið 2000 Sigurður H. Magnússon Unnið fyrir Reyðarál hf. NÍ-02011 Reykjavík, júní 2002 NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUN ÍSLANDS ISSN 1670-0120 ENGLISH SUMMARY

More information

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst 15. 18. ágúst 21. 25. ágúst 28. ág 1. sept. 15. skipulagsdagur 16. skipulagsdagur 17. Skipulagsdagur 18. skipulagsdagur

More information

Frumrannsókn á lífríki Daltjarnar á Seltjarnarnesi

Frumrannsókn á lífríki Daltjarnar á Seltjarnarnesi Frumrannsókn á lífríki Daltjarnar á Seltjarnarnesi Haraldur R. Ingvason, Finnur Ingimarsson og Stefán Már Stefánsson Fjölrit nr. 2 11 Desember 2011 Náttúrufræðistofa Kópavogs Natural History Museum of

More information

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn - LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM Schengen ráðstefna 6. október 2011 - Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn - Áherslur - Lögreglan á Suðurnesjum - Framkvæmd landamæraeftirlits - Umhverfið - Álag á Ísland

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 24/392. FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 24/392. FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 20.4.2017 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 24/392 FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 1358/2014 2017/EES/24/35 frá 18. desember 2014 um breytingu á reglugerð (EB)

More information

Gögn um Kötlugosið 1918: Ljósmyndir Kjartans Guðmundssonar úr ferðum á Mýrdalsjökul í júní og september 1919

Gögn um Kötlugosið 1918: Ljósmyndir Kjartans Guðmundssonar úr ferðum á Mýrdalsjökul í júní og september 1919 Gögn um Kötlugosið 1918: Ljósmyndir Kjartans Guðmundssonar úr ferðum á Mýrdalsjökul í júní og september 1919 Magnús T. Guðmundsson Þórdís Högnadóttir Raunvísindastofnun Háskólans maí 2001 RH-08-2001 1

More information

Reykholt í Borgarfirði

Reykholt í Borgarfirði RANNSÓKNASKÝRSLUR 1999 Reykholt í Borgarfirði Framvinduskýrsla 1999 Guðrún Sveinbjarnardóttir og Guðmundur H. Jónsson 6 ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS ÚTIMINJASVIÐ NATIONAL MUSEUM OF ICELAND DIVISION OF MONUMENTS

More information

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú fjarnám Bókalisti vorönn 2019 2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

Lokaskýrsla til Verkefnasjóðs sjávarútvegsins

Lokaskýrsla til Verkefnasjóðs sjávarútvegsins SJÁVARLÍFTÆKNISETUR / MARINE BIOTECHNOLOGY Bandormssýkingar í kviðarholi og þunnildum ufsa (Pollachius virens) veiddum á mismunandi svæðum við Ísland. Halldór Gunnar Ólafsson 1 og Árni Kristmundsson 2

More information

Kolefnisbinding í jarðvegi

Kolefnisbinding í jarðvegi Kolefnisbinding í jarðvegi Þorsteinn Guðmundsson Landbúnaðarháskóla Íslands Inngangur Magn lífrænna efna í jarðvegi og þar með kolefnis er mælikvarði á gæði jarðvegsins og segir til um marga af mikilvægustu

More information

LV ORK Heildarframburður Hólmsár við Þaula árin

LV ORK Heildarframburður Hólmsár við Þaula árin LV-2016-067 ORK-16010 Heildarframburður Hólmsár við Þaula árin 2009-2013 LV-2016-067 ORK-16010 Heildarframburður Hólmsár við Þaula árin 2009 2013 Höfundar: Esther Hlíðar Jensen Jórunn Harðardóttir Svava

More information

LV Úttekt á kolefnisbindingu skógræktar á svæðum í eigu Landsvirkjunar

LV Úttekt á kolefnisbindingu skógræktar á svæðum í eigu Landsvirkjunar LV-2012-062 Úttekt á kolefnisbindingu skógræktar á svæðum í eigu Landsvirkjunar LV-2012-062 Úttekt á kolefnisbindingu skógræktar á svæðum í eigu Landsvirkjunar Maí 2012 Efnisyfirlit Samantekt... 3 Inngangur...

More information