Hvernig skulu Íslendingar stunda markvissar kynbætur í skógrækt?

Size: px
Start display at page:

Download "Hvernig skulu Íslendingar stunda markvissar kynbætur í skógrækt?"

Transcription

1 Hvernig skulu Íslendingar stunda markvissar kynbætur í skógrækt? Aðalsteinn Sigurgeirsson Mynd: Einar Gunnarsson

2 Í skógræktarmálum er Ísland skóglaust þróunarríki Í þróunarríkjum skortir gjarnan bjargir, innviði, pólitískan stuðning, langtímasýn o.fl. Langtímaverkefni krefjast langtímastuðnings og langtímaskuldbindinga!

3 Hve margar tegundir hafa verið fluttar til landsins? Ekki vitað með vissu en u.þ.b. 1-2 þúsund Þekkt reynsla af ræktun 653 tegunda af 106 ættkvíslum trjáa og runna Af þessum fjölda eru 10 íslenskar tegundir af 6 ættkvíslum Innfluttar tegundir með skráðri ræktunarreynslu eru því 643 Gögn/heimild: Þorbergur Hjalti Jónsson

4 Hvernig hafa þær reynst? 1,0 0,8 Flestar illa! En 93 tegundir hafa þrifatölu á bilinu 8-10 Hlutfallslegur fjöldi 0,6 0,4 0,2 Evrópa M. Asía A. Asía N. Ameríka 19 innfluttar tegundir hafa þrifatölu yfir 9 0, Þrifatala (1-10)

5 Hvar kreppir skóinn, í aðlögun trjáa að Íslandi? Of lágur sumarhiti Hver trjátegund gerir einhverjar lágmarkskröfur til sumarhita. Sitkagreni virðist komast af með lítinn sumarhita en lágur sumarhiti bitnar á vaxtarhraða. Með kynbótum mætti bæta aðlögun að köldum svæðum. Frostskemmdir í vorhretum (eftir hlýindi) Meginlandsklónum af ösp or rússalerki er hætt við vorkali og laufskaða. Norðlægum og meginlandskvæmum af greni er hættara en suðlægum, en breytileiki innan kvæma er mikill. Frostskemmdir síðsumars og á haustin Suðlægum kvæmum og klónum er hætt.

6 Og þótt tegund sýni háa þrifatölu eru tré sömu tegundar (jafnan) eins misjöfn og þau eru mörg Misjafnlega aðlöguð Íslandi Misjafnlega aðlöguð einstökum landshlutum Misjafnlega aðlöguð svæðum eða stöðum innan landshluta Misjafnlega hraðvaxin og beinvaxin við sömu aðstæður Misjafnlega í stakk búin að takast á við sjúkdóma og skaðvalda Misjöfn milli kvæma og innan kvæma Mismunur í þrifum ræðst m.a. af erfðum N-Svíþjóð S-Svíþjóð Tré eru erfðafræðilega afar breytileg (á við um flestar trjátegundir)

7 Orsök svipfarsbreytileika: þroskastig / aldur Dæmi 1 Hér er orsökin aðallega þroskunarfræðileg (tengd aldri) Trén er öll sömu tegundar, á einsleitinni landgerð, en misgömul Mynd: A.M.J.Robbins and B. Ditlevsen 1988.

8 Orsök svipfarsbreytileika: umhverfi Dæmi 2 Vindur Grunnur jarðvegur Léleg framræsla Bælt tré (í skugga) Hér er orsökin aðallega umhverfisleg Skógurinn er jafnaldra (trén eru flest á svipuðum aldri), en landgerðin er breytileg Mynd: A.M.J.Robbins and B. Ditlevsen 1988.

9 Orsök svipfarsbreytileika: erfðabreytileiki sveigur tvístofna Plús-tré Vargur Hér er orsökin greinilega einkum af erfðafræðilegum toga Trén eru flest á sama aldri, en mis-beinvaxin, misjafn fjöldi stofna, misgróf, mis-greinasver o.fl. Mynd: A.M.J.Robbins and B. Ditlevsen 1988.

10 Sitkagrenikvæmi í Mosfelli Gróðursett sama dag árið 1996 (myndin tekin í sept. 2012) Norðlægt kvæmi Suðlægt kvæmi

11 Úrvalsprófanir Mat á erfðabreytileika Hefðbundin aðferðafræði við trjákynbætur: Úrval Prófun Mat Notað til að greina erfðabreytileika frá breytileika í þroskastigi og breytileika í umhverfi Við samanburðarmat á Tegundum Kvæmum Einstökum móðurtrjám (m. afkvæmaprófun)

12 Kynbætur eru: Val á réttri tegund Val á réttum erfðahópi, yrki, uppruna, kvæmi Val á arfgerðum, einstaklingum innan uppruna Víxlanir, geislameðferð, efnameðferð, erfðatilfærslur ofl...og úrval Samanburðartilraunir til að staðfesta ágæti hins nýja erfðaefnis, yrkis, en.. einnig að gæta að yrkisrétti, kynna og markaðfæra sáðvöru (yrki) samkvæmt samþykktum leikreglum Koma þekkingunni til nota! Höf.: Þorsteinn Tómasson)

13 Langtímatilraunir með erfðaauðlindir í íslenskri skógrækt Hagnýtar rannsóknir á vaxtar- og aðlögunargetu mismunandi trjátegunda og kvæma þeirra hafa verið þungamiðjan í starfi Rannsóknastöðvarinnar á Mógilsá undanfarna hálfa öld með virkri þátttöku starfsmanna annarra deilda Skógræktar ríkisins, skógræktarfélaga, landshlutaverkefna í skógrækt og landeigenda. Hér hafa verið settar á fót kvæmatilraunir fyrir flestar þær trjátegundir sem mikilvægar teljast í íslenskri skógrækt líka fyrir allmargar tegundir sem teljast síður mikilvægar en gætu reynst áhugaverðar í framtíðinni.

14 Langtímatilraunir með erfðaauðlindir í íslenskri skógrækt Meginmarkmið: að finna rétt kvæmi. Hugsanlega lýkur senn leitinni að rétta kvæminu - vonandi taka við markvissar kynbætur Rannsóknir og þróun sem miðar að kynbótum mikilvægustu trjátegunda í íslenskri skógrækt Rík þörf er á auknu og markvissara trjákynbótastarfi sem miða að þvi að auka afköst (vöxt), auka hlutdeild hraðvaxinna, beinvaxinna og heilbrigðra trjáa sem eru vel lagaðar að landinu (í nútíð og framtíð)og gefa meiri arð.

15 Langtímatilraunir með erfðaauðlindir í íslenskri skógrækt Gildi eldri kvæmatilrauna verður engu að síður mikið, t.d. vegna varðveislu erfðaefnis eða við að fylgjast með og spá fyrir um aðlögun trjáa að loftslagsbreytingum vegna gróðurhúsaáhrifa. Mynd: Sveinn Þorgrímsson

16 ~ to 8 O C ~2100 < 11 O C

17 Möguleg útbreiðsla rauðgrenis árið 2095 miðað við 1,5 C hlýnun frá árinu 2008 (Sviðsmynd A1B: 2,8 C hlýnun á heimsvísu, 2 C hlýnun á Íslandi) Birkimörk 7,6 C Flatarmál: km 2 Þorbergur Hjalti Jónsson og Björn Traustason (2011)

18 Noltfox-gagnagrunnurinn Tilraunasería: samsett úr tilraunum með vönduðu tilraunaskipulagi sem staðsettar eru á tveimur eða fleiri stöðum. Margra staða tilraun (e. multi-site experiment) myndar saman eina heild sem hægt er að bregða á mælistiku tölfræðinnar. Vettvangstilraun (e. field experiment) er sett á fót til þess að prófa sértæka vísindalega tilgátu. Slík tilraun í skógrækt getur varað allt frá fáum árum yfir í heila lotu (eða a.m.k. verulegan hluta af lífaldri trjáa) allt eftir því hvert markmiðið er. Síðarnefndu tilraunirnar teljast langtímatilraunir.

19 Noltfox-gagnagrunnur, erfðabreytileiki og kynbætur ( Genetic diversity and breeding ) Kvæmaprófanir, klónasöfn og skógarteigar til varðveislu erfðaauðlinda, söfn plústrjáa, klónasöfn, afkvæmaprófanir, klónaprófanir

20 Á Íslandi: alls 190 langtímatilraunir (tilraunastaðir) skráðar í gagnagrunninn S.r./Mógilsá 188 staðir LbhÍ 2 staðir, Skálanes og Gunnarsholt

21 Staðsetning langtímatilrauna á sviði erfðaauðlinda, skráðar á NOLTFOXgagnagrunninn Finnland: 2757 tilraunir (eða tilraunastaðir) Svíþjóð: 1687 tilr.st. Lithaugaland: 243 Stóra-Bretland: 237 Noregur: 225 Danmörk: 192 Ísland: 104 Lettland: 103 Eistland: 52 Írland: 4 (?!)

22 Íslenskar langtímatilraunir með erfðaauðlindir í skógrækt Elri (A. viridis subsp. crispa, A. viridis subsp. sinuata, A. incana subsp. tenuifolia) Birki (B. pubescens, B. pendula, B. ermanni, B. platyphylla) Alaskaösp (Populus balsamifera ssp. trichocarpa) Víðir (Salix) til skjólbelta (Salix alaxensis, S. hookeriana, (S. caprea)) til landgræðslu (S. phylicifolia, S. lanata) Abies (A. lasiocarpa) Larix (L. sibirica, L. sukaczewii, L. decidua, o.fl.) Pseudotsuga menziesii Picea (P. abies, P. glauca, P. sitchensis, P. xlutzii, o.fl.) Pinus (P. contorta, P. sylvestris)

23 Þessar tilraunir skapa grunn að frekari trjákynbótum (úrvali, frægörðum, fræsöfnunarreitum)

24 Trjákynbætur = erfðafræði hagnýtt í þágu skógræktar Nýta sér náttúrlegan breytileika sem er fyrir hendi í þeim eiginleikum sem stýrast af erfðum (genum) og sem eru eftirsóknarverðir í skógrækt P = G + E (svipgerð = arfgerð + umhverfi) Breytileiki í tilteknum eiginleika (svo sem vaxtarhraði, beinleiki stofns, vaxtartaktur...) ræðst þó ekki aðeins af erfðum, einnig af aldri (þroska) trésins og fjölda annarra umhverfisþátta Nýting kynbætts efniviðar (ef hún á að skila ávinningi) krefst umhirðu. Afurðir kynbóta skila sér ekki í afurðum nema að umhirðu sé vel sinnt (m. t.d. áburðargjöf, jarðvinnslu, grisjun, o.fl.)

25 Erfðabreytileiki og kynbætur Erfðabreytileiki ræður miklu um mun milli trjátegunda, kvæma þeirra og einstaklinga, í mörgum eiginleikum sem teljast eftirsóknarverðir fyrir ræktandann Um leið og búið er að skýra að hve miklu leyti breytileiki í slíkum eiginleikum ræðst af erfðum, má bæta gæði plantna í skógrækt m.þ.a. takmarka fræsöfnun, kynbætur og (eða) græðlingasöfnun við þau tré eða erfðahópa trjáa sem hafa að bera framúrskarandi eiginleika

26 Trjákynbætur eru stundaðar víða um heim í því skyni að betrumbæta þann efnivið sem notaður er í skógrækt. 10 ára gömul, kynbætt blendingsösp (alaskaösp x sléttuösp) í B.C., Kanada Skógarfurufrægarður í Umeå, N-Svíþjóð

27 Sænska trjákynbótaverkefnið (skýrsla í jan. 2011) Með kynbættum efnivið úr núverandi frægörðum aukast afköst sænskrar skógræktar um 10%. Jafnvel við 10% ávöxtunarkröfu, er hægt að réttlæta verulega aukna fjárfestingu í frekari trjákynbótum M.v. 100 ára lotu, næðist enn frekari 2% framleiðsluaukning með árlegri framleiðslu 300 milljóna skógarplantna með græðlingum

28 Eiginleikar sem sóst er eftir að bæta í sænska kynbótaverkefninu þeir sem tengjast aðlögun og hafa efnahagslega þýðingu: vaxtarhraði, vaxtarlag, viðargæði og sjúkdómaþol. ekki endilega þeir viðareiginleikar sem sóst er eftir í iðnaðarframleiðslu til skamms tíma heldur þeir sem bæta frammistöðu og hæfni trjátegundarinnar um fyrirsjáanlega framtíð. Hár lífmassavöxtur Meiri viður í bol og minna í greinum Beinn stofn Allt eiginleikar sem skipta máli við skógarhögg, timburflutning og nýtingu hráefnisins Viðhalda sem mestum erfðabreytileika innan tegundar

29 Hver er staðan í trjákynbótum á Íslandi? Nokkur verkefni (tiltölulega smá í sniðum og ódýr) eru í gangi á birki, lerki og alaskaösp og sitkagreni Markmið kynbóta á birki eru að bæta vaxtarlag og vaxtarhraða auk þess að kalla fram hvítan börk (Embla o.fl.). Lerki: markmiðin að bæta aðlögun og vaxtarlag og í því skyni eru m.a. búnir til blendingar mismunandi tegunda Sýnt fram á að hægt er að ná fram blendingsþrótti hjá evrópulerki x rússalerki þannig að afkvæmin taki báðum foreldrum fram um ýmsa eiginleika. Hjá alaskaösp eru markmiðin að ná fram þoli gagnvart asparryði ásamt því að bæta aðlögun, vaxtarþrótt og vaxtarlag. M.a. Blendingar alaskaaspar og sléttuaspar. Hjá sitkagreni verða aðlögun, þol gagnvart sitkalús og vaxtarlag í fyrirrúmi. Fyrir var frægarður af sitkagreni og stafafuru á Taraldsöy í Vestur-Noregi, stofnaður með móðurtrjám völdum á Íslandi á 8. áratugnum.

30 Síberíulerki í Vífilsstaðahlíð Mynd: Þorsteinn Tómasson

31 Mis-lúsþolin sitkagrenitré

32 Vorkal hjá alaskaösp ( Salka í Biskupstungum)

33 Vorkal á Akureyri (klónn: C-6)

34 Skýrt og einfalt markmið íslenskra trjákynbóta: að bæta (tryggja) aðlögun Óháð skógræktarmarkmiði er keppikeflið að trén séu lífeðlisfræðilega hentug í ríkjandi loftslagi Lítil afföll Góður og beinn vöxtur Þol gagvart skaðvöldum, sjúkdómum og óblíðri veðráttu... alla ræktunarlotuna! Adaptation of populations, first and foremost, appears as a balance between selection for growth potential in mild climates and selection for cold tolerance in severe. (Rehfeldt et al Intraspecific responses to climate in Pinus sylvestris)

35 Aðlögun er lykilatriði: Erfðaefnið þarf að vera aðlagað íslensku umhverfi svo sem: jarðvegi, veðurfari, daglengd, plágum og óskum, kröfum og væntingum ræktenda um þrif, vaxtarhraða, og tiltekna eiginleika t.d vaxtarlag, timburgæði, sérkenni ofl. Erfðarannsóknir og kynbætur eru virkasta, öruggasta, arðbærasta, varanlegasta og besta aðgerðin til að mæta þessum væntingum! (Glæra frá Þorsteini Tómassyni)

36 Hver er staðan í fræöflunarmálum íslenskrar skógræktar í dag? Fræsala Skógræktar ríkisins á Vöglum Annast framboð á íslensku fræi Úr skóglendum S.r. og fræhúsinu á Vöglum Árlegt söluverðmæti <1 m kr á ári Fræsöfnun einstakra gróðrarstöðva Barri hf safnar til eigin þarfa birki, stafuru, sitkagreni Innflutt fræ Seljendur: Skogfröverket á Hamri, o.fl.

37 Markaðsbrestur? 15 ára gömul stafafura (P. contorta var. latifolia) frá Tutshi Lake, hlaðin könglum í Mosfelli haustið Ekkert íslenskt stafafurufræ er nú til í geymslum S.r. Fræþroski hjá íslenskri stafafuru er góður og árviss Enginn virðist samt sjá sér hag í að safna stafafurufræi, þrátt fyrir næga eftirspurn

38 Sjálfsáð stafafura, Skarfanesi í Landssveit

39 Ef Íslendingar vilja gera arðsemiskröfur á langtímafjárfestingar í skógrækt Verður ekki aðeins að nota heppilegustu ræktunarðferðir Verður ekki bara að velja rétta tegund og rétt kvæmi Það þarf líka að ráðast í fjárfestingar í trjákynbótum Og tryggja framboð á besta fræinu.

40 Hvernig á skipuleggja langtíma-trjákynbótastarf í þróunarlandi? Fyrirmynd frá Nepal: Sveigjanlegt og tekur mið af aðstæðum (fátækt, langvarandi borgarstyrjöld,...)

41 Kynbótaferlið, frá tegundavali til kynbætts efniviðar (sjá næstu mynd) A1-3: Tegundaprófun leiðir í ljós hentugasta tegundaval fyrir tiltekið ræktunarsvæði A4-6: Þegar þær upplýsingar liggja fyrir, er farið í prófanir á kvæmum fyrir sama svæði A7-9: Síðan eru valin plús-tré úr einu eða fleir heppilegum kvæmum, og þau erfðagæði þeirra trjáa prófuð í afkvæmatilraunum (eða klónatilraunum) A10: Síðan má fara í frekari úrval og kynbætur, með bestu trjám úr afkvæma- og klónatilraununum ( Önnur kynslóð kynbóta )

42 TRJÁKYNBÆTUR Tegund Kvæmi Stök tré Tími Prófanir á tegundum Prófanir á kvæmum Plús-trjáaval og afkvæmaprófanir Næsta kynsl kynbætts efniviðar

43 TRJÁKYNBÆTUR Tegund Kvæmi Stök tré Tími Prófanir á tegundum

44 Tegundaprófanir Val á tegund til prófunar Val á skilgreindum kvæmum Fræsöfnun Plöntuframleiðsla Samanburðartilraunir settar á stofn á mikilvægustu landgerðum og svæðum (e. site) Mat (söfnun gagna) úr tilraunum Upplýsingar um heppilegustu tegund fyrir tiltekin svæði og landgerðir

45 Evrópulerki, rússalerki o.fl. lerkitegundir, Holtsdal á Síðu

46 TRJÁKYNBÆTUR Tegund Kvæmi Stök tré Tími Prófanir á kvæmum

47 Kvæmaprófanir Könnun á útbreiðslu tegundar Afmörkun kvæma Fræsöfnun Plöntuframleiðsla Kvæmatilraunir settar á fót á fyrirhuguðum ræktunarsvæðum Mat (söfnun gagna) úr tilraunum Upplýsingar um heppilegasta kvæmi fyrir hvert svæði

48 Sitkagrenikvæmatilraun, Holtsdal á Síðu

49 TRJÁKYNBÆTUR Tegund Kvæmi Stök tré Tími Prófanir á einstökum trjám (kynbætur)

50 Afkvæmaprófun í greni Samanburður á afkvæmum 10 mismunandi fræmæðra af sama kvæmi sitkabastarðs Marktækur innbyrðis munur milli fræmæðra í hæðarvexti, þrátt fyrir fá stök meðalhæð (cm) Meðalhæð 10 fjölskyldna af sitkabastarði (kvæmi: Ninilchik) í Þrándaholti, Gnúpverjahreppi við 9 ára aldur a ab abc abc abc abcd abcd bcd cd d 50 n=7 n=6 n=6 n=4 n=7 n=4 n=6 n=6 n=2 n=4 0 fj. 3 fj. 6 fj. 4 fj. 8 fj. 1 fj. 5 fj. 7 fj. 9 fj. 2 fj. 10 fjölskylda

51 Framleiðsla á kynbættum efnivið Endanlegt markmið kynbótaverkefnis er að framleiða nóg fræ eða græðlinga, úr efni sem sýnt hefur yfirburði yfir annað í tilraunum Hægt er að bæta gæði efniviðarins með ýmsum mis-ódýrum og mis-skilvirkum hætt

52 TRJÁKYNBÆTUR Tegund Kvæmi Stök tré Tími C0-C7: Mismunandi flokkar í gæðum Kynbætts efniviðar

53 Afkvæmaprófanir fræplöntufrægarður Val á plústrjám í náttúrlegum skógum eða skógarteigum með bestu kvæmum Fræsöfnun Plöntuframleiðsla Afkvæmasamanburðartilraun komið á fót og (eða) fræplöntufrægarður Afkvæmamat Lélegar fjölskyldur eða léleg tré innan fjölskyldna fjarlægð. Eitt tré skilið eftir í hverjum reit. Erfðabættur fræplöntufrægarður Fræ til plöntuframleiðslu

54 Sitkagrenifrægarður á Tumastöðum (2012) Myndir: Halldór Sverrisson

55 Fræframleiðslusvæði Náttúrlegur eða gróðursettur skógarteigur (afmarkað svæði) Grisjun, í því augnamiði að fjarlægja undirmálstré og til þess að auka fræframleiðslu (aukið lífsými) Fræframleiðslusvæði Fræframleiðsla fyrir skógræktarverkefni

56 Fræsöfnunateigur (með kynbættu efni) Kvæmi (vel skilgreint, náttúrlegrar eða Innfluttrar tegundar) Fræi safnað af betri trjám Plöntuframleiðsla Nýr skógur ræktaður Undirmálstré höggvin Nýr fræsöfnunarteigur Trjáfræ til plöntuframleiðslu

57

58 Frægarður með völdum úrvalsklónum Val á plústrjám úr skógarteigum Söfnun kvista til ágræðslu eða rætingar Framleiðsla trjáplantna með ágræðslu eða rættum græðlingum Frægarður (eða klónasafn) settur á stofn Fræ eða græðlingar til plöntuframleiðslu Niðurstöður fengnar úr afkvæmatilraunum Lélegir klónar höggnir Endurbættur frægarður Fræ eða græðlingar til plöntuframleiðslu

59

60 Forgangsröðun í trjákynbótastarfi Alltaf er og verður skortur á fjármagni til langtímaverkefna, ekki síst til þeirra sem skila aðeins arði á mjög löngum tíma (s.s. trjákynbóta) Því verður að gæta þess að sníða sér stakk eftir vexti Forgangsröðun eftir: Mikilvægi tegundar í skógrækt Hentar tegundin til kynbóta? Hvað eiginleika á að kynbæta? Hvað ræður starfsemin við mikla vinnu, kostnað og langtímaskuldbindingar?

61 Forgangsröðun eftir mikilvægi tegundar í skógrækt Félagslegir og landfræðilegir þættir Hvar á landinu eru líkur á að eftirspurn verði eftir kynbættum efnivið? Hve breytilegt er landið eftir svæðum? Í hvaða tilgangi? (t.d. til timburnytja? [Hvaða timburnytja?], landgræðslu?...) Hvaða tegund óskar notandinn eftir (byggt á t.d. aðgengi, hefðum, vana,...)...

62 Forgangsröðun eftir því hvað starfsemin ræður við mikla vinnu, kostnað og langtímaskuldbindingar Fer eftir því hve mikilvæg tegundin er í skógrækt (og verður fyrirsjáanlega í framtíðinni), kostnaði og tæknilegri getu starfseminnar til að leysa af hendi flókið langtímaskipulag og stjórnun Þar sem óvissa ríkir um eiginleika tegundarinnar (eða um framtíðina), getur verið skynsamlegt að leggja minni vinnu í fleiri tegundir, fremur en að leggja mikla vinnu í fáar tegundir

63 Good breeding is the result of good sense, some good nature, and a little self-denial for the sake of others. - Chesterfield lávarður ( Breeding hefur margræða merkingu á ensku; getur t.d. þýtt: siðfágun, eldi eða kynbætur)

64 Landslag og gróðurfar á Íslandi er ákaflega sérstakt og til þess að gera óraskað sé tekið mið af löndum þar sem lífsgæði eru svipuð og hér." (ónefndur ríkisforstjóri í grein í Mbl. 16/8 2004) Mbl., 5/

65 Ef þessi er bestur heima, hvernig eru þá hinir?

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010 Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra

More information

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66 Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66.A.20(b) privileges The holder og an aircraft maintenance licence may not exercise its privileges unless: 1. In compliance

More information

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Samanburður vindmæla Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Haustþing Veðurfræðifélagsins 2011 Tegundir vindmæla Til eru margar mismunandi gerðir vindmæla sem byggja á mismunandi

More information

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson Ritstuldarvarnir Sigurður Jónsson sigjons@hi.is Aðgangur að Turnitin 1. Beint í Turnitin á www.turnitin.com 2. Gegnum Moodle-námskeið Kennarar og nemendur halda sig í Moodleumhverfinu Fá frumleikaskýrslu

More information

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila desember 2016 VIÐMIÐ TEGUND FYRIRTÆKIS

More information

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR Ingvar Örn Ingvarsson Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar Samgöngufundur á Norðurlandi, 19. nóvember 2015 Meginstoðir stefnu og lykilárangursþættir

More information

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ný tilskipun um persónuverndarlög UT Messa SKÝ, 9. febrúar 2012 Hörður Helgi Helgason Um fyrirlesara 1999 2000-03 2003-06 2006- Héraðsdómslögmaður Persónuvernd Ráðgjafi, evrópsk persónuv.lög LM lögmenn -> Landslög munið #utmessan Boligen

More information

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Stóra myndin Uppbygging þekkingarsamfélags Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Bakgrunnur Viðskiptaráð Íslands 1 Yfirlit 1. Hvað eru þekkingarkjarnar? 2. Hvað

More information

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Morgunverðarfundur Ferðamálastofu Grand hótel, Reykjavík 14. apríl 2011 Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Dr. Edward H. Huijbens Forstöðumaður /

More information

Áhrif skógræktar með birki (Betula pubescens) og lerki (Larix siberica) á þróun og fjölbreytileika svepprótar

Áhrif skógræktar með birki (Betula pubescens) og lerki (Larix siberica) á þróun og fjölbreytileika svepprótar 414 Fræðaþing landbúnaðarins 4, 2007 Áhrif skógræktar með birki (Betula pubescens) og lerki (Larix siberica) á þróun og fjölbreytileika svepprótar Brynja Hrafnkelsdóttir 1,2, Edda Sigurdís Oddsdóttir 1,

More information

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Ari Ólafsson dósent í tilraunaeðlisfræði Eðlisfræðiskor HÍ og Raunvísindastofnun Háskólans Tilraunahúsið p.1/18 Sýnishorn af markmiðum ríkisvalds í menntamálum

More information

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND INDEX I. Regional Partnerships Official Partners of the OPEN DAYS 2011 East Iceland... 3 Austurlands... 5 2 I. Regional

More information

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Q1. Ert þú karl eða kona? Karl 229 19.83% Kona 926 80.17% Fjöldi 1155 Q2. Á hvaða aldursbili ert þú? 30 ára eða yngri 190 16.42% 31-40 ára 257 22.21% 41-50 ára 312 26.97%

More information

Úttekt á kolefnisbindingu skógræktar á svæðum í eigu Landsvirkjunar

Úttekt á kolefnisbindingu skógræktar á svæðum í eigu Landsvirkjunar Nr. 29 /2013 ISSN 1608-3687 Úttekt á kolefnisbindingu skógræktar á svæðum í eigu Landsvirkjunar Arnór Snorrason og Björn Traustason Rannsóknastöð skógræktar, Mógilsá Tölvupóstfang: arnor@skogur.is Unnið

More information

LV Úttekt á kolefnisbindingu skógræktar á svæðum í eigu Landsvirkjunar

LV Úttekt á kolefnisbindingu skógræktar á svæðum í eigu Landsvirkjunar LV-2012-062 Úttekt á kolefnisbindingu skógræktar á svæðum í eigu Landsvirkjunar LV-2012-062 Úttekt á kolefnisbindingu skógræktar á svæðum í eigu Landsvirkjunar Maí 2012 Efnisyfirlit Samantekt... 3 Inngangur...

More information

TILLAGA AÐ STEFNUMÓTUN UM RÆKTUN GÖTUTRJÁA Í ÞÉTTBÝLI OG VAL Á TEGUNDUM

TILLAGA AÐ STEFNUMÓTUN UM RÆKTUN GÖTUTRJÁA Í ÞÉTTBÝLI OG VAL Á TEGUNDUM TILLAGA AÐ STEFNUMÓTUN UM RÆKTUN GÖTUTRJÁA Í ÞÉTTBÝLI OG VAL Á TEGUNDUM Samson Bjarnar Harðarson landslagsarkitekt F.Í.L.A. Lektor í landslagsarkitektúr, Landbúnaðarháskóla Íslands 8. nóvember 2012 1 2

More information

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og 2006. Kolbeinn Árnason Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir CORINE: Coordination of information on the environment eða: Samræming umhverfisupplýsinga

More information

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ / 1004720-1004720-3-ABC 2.1.2018 09::16 Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær»»» Reykjavík/HÍ 06:42 06:44 06:45 06:47 06:51 06:52 06: 07:17 07:18 07:22 07:28 07:29 07:31 07:32 07:34 07:36 07:38

More information

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012 Nr. 28/32 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012 2013/EES/28/07 frá 8. júní 2012 um framkvæmdarreglur vegna beitingar 16. gr.

More information

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi -

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi - Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi - Rannveig Björnsdóttir Strandbúnaður 2017, Grand Hótel Reykjavík, 13.-14.mars YFIRLIT erindis Dæmi: doktorsverkefni RBj 2005-2010 BAKGRUNNUR VANDAMÁLIÐ

More information

Horizon 2020 á Íslandi:

Horizon 2020 á Íslandi: Horizon 2020 á Íslandi: - Árangur Íslands í Horizon2020 - Hvernig getur Rannís veitt ykkur aðstoð? Kristmundur Þór Ólafsson Alþjóðasvið Rannís Landstengiliður (NCP) fyrir H2020 Hvað er H2020? Rammaáætlun

More information

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Fóðurrannsóknir og hagnýting Fóðurrannsóknir og hagnýting Uppskeruhátíð rannsókna Gunnar Örn Kristjánsson Strandbúnaður 2018, Grand Hótel Reykjavík, 19.-20. mars. Grundvöllur fóðurgerðar Þarfir hjá eldisfisk Efnaþarfir til vaxtar

More information

LV Önnur úttekt á kolefnisbindingu skógræktar á vegum Landsvirkjunar

LV Önnur úttekt á kolefnisbindingu skógræktar á vegum Landsvirkjunar LV-2017-040 Önnur úttekt á kolefnisbindingu skógræktar á vegum Landsvirkjunar Lykilsíða Skýrsla LV nr: LV-2017-040 Dags: 24. apríl 2017 Fjöldi síðna: 20 Upplag: 15 Dreifing: Birt á vef LV Opin Takmörkuð

More information

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar 1 Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar Introduction to rotating machines 2 Grunnhugtök og meginþættir Klassískar gerðir véla Riðstraumsvélar Samfasavél (synchronous machine) Spanvél (induction machine

More information

Hof Akureyri mars Fagráðstefna skógræktar 2018 Þemadagur NordGen / NordGen Thematic Day

Hof Akureyri mars Fagráðstefna skógræktar 2018 Þemadagur NordGen / NordGen Thematic Day Hof Akureyri 11.-12. mars 2018 Fagráðstefna skógræktar 2018 Þemadagur NordGen / NordGen Thematic Day Skipuleggjendur / Organisers: NordGen Forest Kjersti Bakkebø Fjellstad, Brynjar Skúlason, Rakel Jónsdóttir

More information

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018 Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu September 2018 Samantekt Íslandsstofa framkvæmdi viðhorfskönnun í júlí og ágúst 2018 meðal erlendra söluaðila sem selja ferðir til Íslands.

More information

Ræktun götutrjáa í þéttbýli og val á tegundum

Ræktun götutrjáa í þéttbýli og val á tegundum Rit LbhÍ nr. 64 Ræktun götutrjáa í þéttbýli og val á tegundum Samson Bjarnar Harðarson og Steinunn Garðarsdóttir 2016 1 Rit LbhÍ nr. 64 ISSN 1670-5785 Ræktun götutrjáa í þéttbýli og val á tegundum Samson

More information

Ég vil læra íslensku

Ég vil læra íslensku Ég vil læra íslensku 16 Föt Föt Évlí - 16 föt 1 hlusta Generated by Foxit PDF Creator Foxit Software benda lita teikna klippa líma strákur stelpa ekki stelpa/ekki strákur hugsa Évlí - 16 föt 2 hlusta íslenskur

More information

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003 Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003 Jón Viðar Jónmundsson 1 og Emma Eyþórsdóttir 2 1 Bændasamtökum Íslands 2 Rannsóknarstofnun landbúnaðarins/lbh á Hvanneyri Inngangur Fyrsta

More information

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa Efnisyfirlit Þróun félagsauðs í grannríkjunum Bandaríkin Skandinavía Meginland Evrópu Þróunin á Íslandi Félagsþátttaka Frumtengsl Félagsrof Félagsauður,

More information

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. í sálfræði 103 á vorönn 2008 um viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. Rannsóknin á að gera grein fyrir afstöðu nemenda við Menntaskólanum á Egilsstöðum til nýgerða breytinga á stoðtímakerfi

More information

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Power Point leiðbeiningar Sjónarhorn View Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Outline view - Yfirlitshamur Hér er hægt að rita minnispunkta við hverja glæru fyrir þann sem

More information

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013 Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013 Svíþjóð - stjórnsýslan Þrjú formleg stjórnsýslustig Sveitarfélög, 290 talsins (Local level) Lén, 20 talsins (Regional level) Landsstjórn, 349 þingmenn (National

More information

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile HUGPRÓ Betware QA & Agile 26.02.2010 Head Quarters Betware Reykjavík Betware DK Copenhagen Denmark Betware Solutions CA Kamloops, BC Betware Madrid Spain Certus Odense Denmark Betware Sp. z o.o. Warsaw

More information

Langtímaspá um kolefnisbindingu nýskógræktar

Langtímaspá um kolefnisbindingu nýskógræktar 522 Fræðaþing landbúnaðarins 4, 2007 Langtímaspá um kolefnisbindingu nýskógræktar Arnór Snorrason Rannsóknastöð Skógræktar, Mógilsá Inngangur Samkvæmt Kyótóbókuninni við Rammasamning Sameinuðu þjóðanna

More information

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós XML-þjónustan veitir aðgang að nýjum norðurljósagögnum Veðurstofunnar sem birt eru á www.vedur.is. Slóð XML-þjónustunnar er http://xmlweather.vedur.is/aurora?op=xml&type=index

More information

Efnisyfirlit Ársskýrsla 2008 Skógrækt ríkisins

Efnisyfirlit Ársskýrsla 2008 Skógrækt ríkisins Efnisyfirlit Ársskýrsla 2008 Skógrækt ríkisins 3 Efnisyfirlit Ársskýrsla 2008 Skógrækt ríkisins 4 GENGIÐ TIL SKÓGAR Sennilega verður ársins 2008 minnst sem kreppuársins á alþjóðavísu en kannski sérstakleg

More information

Erindi nr. Þ 32/^T, komudagw so 5

Erindi nr. Þ 32/^T, komudagw so 5 Alþingi, Erindi nr. Þ 32/^T, komudagw so 5 Book of abstracts AFFORNORD conference Effects of afforestation on ecosystems, landscape and rural development Reykholt, lceland June 18-22, 2005 http://www.skogur.is/page/affornord

More information

Gengið til skógar. Að lokum vil ég þakka starfsfólki Skógræktar ríkisins fyrir vel unnin störf og samstarf á árinu. Jón Loftsson skógræktarstjóri

Gengið til skógar. Að lokum vil ég þakka starfsfólki Skógræktar ríkisins fyrir vel unnin störf og samstarf á árinu. Jón Loftsson skógræktarstjóri Efnisyfirlit bls 4 Hlutverk, uppbygging og stefnumótun bls 6 Skógrækt ríkisins er kolefnishlutlaus bls 7 Ársskýrslur á netið bls 9 Rannsóknasvið bls 43 Þróunarsvið bls 57 Fjármálasvið bls 63 Ársreikningur

More information

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum Raddir fjölbreyttra kennarahópa Sólveig Karvelsdóttir, lektor, HÍ Hafdís Guðjónsdóttir, dósent, HÍ Rannsóknin er hluti af tveimur rannsóknum Fjölbreyttir kennarahópar

More information

Íslenskur skógur. Efniskista fyrir hönnuði samtímans? Katrín Magnúsdóttir. Lokaritgerð til BA-prófs Listaháskóli Íslands Hönnunar- og arkitektúrdeild

Íslenskur skógur. Efniskista fyrir hönnuði samtímans? Katrín Magnúsdóttir. Lokaritgerð til BA-prófs Listaháskóli Íslands Hönnunar- og arkitektúrdeild Íslenskur skógur Efniskista fyrir hönnuði samtímans? Katrín Magnúsdóttir Lokaritgerð til BA-prófs Listaháskóli Íslands Hönnunar- og arkitektúrdeild Íslenskur skógur Efniskista fyrir hönnuði samtímans?

More information

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands Yfirlit erindis Meginmarkmið og bakgrunnur Nokkrar skilgreiningar Rannsóknaraðferðir

More information

Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum

Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum Útg. Dags. Höf. Rýnir Samþykkur Lýsing 3 11/01 2006 GG EH Lokaskýrsla II 2 21/12 2005 GG SvSv Lokaskýrsla I 1 15/12 2005 GG Uppkast 1

More information

Loftmengun vegna jarðvarmavirkjanna

Loftmengun vegna jarðvarmavirkjanna Loftmengun vegna jarðvarmavirkjanna Kynning fyrir verkefnisstjórn 3. áfanga rammaáætlunar. 9.desember 2014 Þorsteinn Jóhannsson thorsteinnj@ust.is Nýting lághitasvæða og háhitasvæða Mun minni umhverfisáhrif

More information

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2 1 Examples 2 Sýnidæmi 2 2 Example 25-1 Gefið er 3 fasa, 3 teina raforkukerfi samkvæmt meðfylgjandi einlínumynd. Allar stærðir á myndinni eru í einingakerfinu ( per unit ). Seríuviðnám háspennulínanna er

More information

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: HAGTÖLUR VR

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: HAGTÖLUR VR September 216 Efnahagsyfirlit VR er gefið út í tengslum við mánaðarlega stjórnarfundi félagsins. Yfirlitið er samantekt á hagtölum og öðru efni sem tengist vinnumarkaðs- og kjaramálum og er tilgangurinn

More information

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur CHEMISTRY The Central 9th Edition Hlutfallareikningur: AðA reikna út frá formúlum og efnajöfnum fnum Lavoisier: Massi varðveitist í efnahvörfum. : lýsa efnahvörfum. Efnajafna : Hvarfefni og myndefni: 2H

More information

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík Notkun merkis Veðurstofu Íslands Veðurstofa Íslands Bústaðavegur 9 150 Reykjavík +354 522 60 00 +354 522 60 01 vedur@vedur.is Maí 2009 2 Efnisyfirlit Merki 3 Litanotkun 5 Merki í fleti 6 Stærð merkisins

More information

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write Veflæga heimildaskráningarforritið EndNote Web er notað til að halda utan um tilvísanir og búa til heimildaskrár. Hægt er að flytja tilvísanir úr bókasafnsskrám og gagnasöfnum inn í forritið. EndNote Web

More information

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst 15. 18. ágúst 21. 25. ágúst 28. ág 1. sept. 15. skipulagsdagur 16. skipulagsdagur 17. Skipulagsdagur 18. skipulagsdagur

More information

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs? Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson Hvernig getur málefni sem ekki er skilgreint sem námsgrein í grunnskóla eða námssvið

More information

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be Stefnumótun tun Rf Hlutverk (Mission) Why we exist Gildi (Core values) What we believe in Framtíðarsýn (Vision) What we want to be Stefna (Strategy) Our Game plan Stefnumiðað árangursmat Balanced Scorecard

More information

Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008.

Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008. GR 10:03 Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008. Guðlaugur Einarsson, geislafræðingur Ágúst 2010 Geislavarnir ríkisins Icelandic Radiation Safety Authority Rauðarárstíg 10 150 Reykjavík s. 5528200

More information

Sjávarstöðubreytingar. Halldór Björnsson, VÍ

Sjávarstöðubreytingar. Halldór Björnsson, VÍ Sjávarstöðubreytingar Halldór Björnsson, VÍ Almennt yfirlit um sjávarstöðubreytingar Líta má á yfirborð sjávar sem jafnmættisflöt í þyngdarsviði jarðar Á þessu eru þó nokkur frávik Aflrænt frávik: ríkjandi

More information

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Áhrif lofthita á raforkunotkun Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Júlí 2017 Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Orkustofnun Júlí 2017 Útgefandi: Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík Sími: 569 6000, Fax, 568

More information

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands 2. nóvember 2015 Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands Samantekt Markmið þessarar rannsóknar er að

More information

Stærðfræði við lok grunnskóla

Stærðfræði við lok grunnskóla Stærðfræði við lok grunnskóla Stutt samantekt helstu niðurstaðna úr PISA 2003 rannsókninni Júlíus K. Björnsson Almar Miðvík Halldórsson Ragnar F. Ólafsson Rit nr. 15, 2004 2 Námsmatsstofnun desember 2004.

More information

Skráningarreglur framtíðarinnar (RDA)

Skráningarreglur framtíðarinnar (RDA) Skráningarreglur framtíðarinnar (RDA) Fræðslufundur 26. nóvember 2010 Hildur Gunnlaugsdóttir Málþing um RDA í ágúst 2010 RDA in Europe: making it happen! Málþing um nýju skráningarreglurnar (RDA = Resource

More information

OKTÓBER 2006 SKÝRSLA 24-06 ITI 0612/EUT08 8HK3481 V IÐLOÐUN ÖRVERA VIÐ YFIRBORÐ Í VATNI - VARMAFRÆÐILEG NÁLGUN - Guðmundur Gunnarsson, Iðntæknistofnun Birna Guðbjörnsdóttir, Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins

More information

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin Klettafjöllin og Grand Canyon 1 Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin Kristbjörg María Guðmundsdóttir Eitt af fallegustu handverkum náttúruaflanna er án efa að finna í vesturhluta Norður-Ameríku.

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr. 54 8. árgangur

More information

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (MFT/MFS) og tannátu í lykiltönnum SVANHVÍT. SÆMUNSÓTTIR*, THR ASPEUN**, SIGURÐUR RÚNAR SÆMUNSSN***, INGA. ÁRNAÓTTIR* HEIRIGÐISVÍSINASVIÐ HÁSKÓA

More information

Eiginleikar íslensks trjáviðar

Eiginleikar íslensks trjáviðar MS ritgerð Maí 2017 Eiginleikar íslensks trjáviðar þéttleiki og ending Sævar Hreiðarsson Auðlinda- og umhverfisdeild MS ritgerð Maí 2017 Eiginleikar íslensks trjáviðar þéttleiki og ending Sævar Hreiðarsson

More information

SAMHERJI HF. Tækifæri í íslenskum sjávarútvegi Þorsteinn Már Baldvinsson

SAMHERJI HF. Tækifæri í íslenskum sjávarútvegi Þorsteinn Már Baldvinsson SAMHERJI HF Tækifæri í íslenskum sjávarútvegi Þorsteinn Már Baldvinsson 1 Efni Fiskveiðar Fiskvinnslan á Dalvík Samkeppni við Noreg Tækifærin Veiðar og Eldi Heimsframleiðsla á fiski Tonn 60.000.000 Veiðar

More information

Íslenskar rannsóknir á vatnshringrás skóga

Íslenskar rannsóknir á vatnshringrás skóga Fræðaþing landbúnaðarins 2006 Íslenskar rannsóknir á vatnshringrás skóga Bjarni Diðrik Sigurðsson 1,2 1 Landbúnaðarháskóla Íslands, Hvanneyri, 311 Borgarnesi; 2 Rannsóknastöð skógræktar, Mógilsá, 116 Reykjavík

More information

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur? Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur? Málþing um byggðamál og svæðasamvinnu 14. mars 2014 Stefanía Traustadóttir Heimsókn til Norðurbotns (Oulu) apríl 2012 Þátttakendur: Ragnheiður

More information

SKELRÆKT Þekkingaryfirfærsla og viðskiptasambönd AVS verkefni S

SKELRÆKT Þekkingaryfirfærsla og viðskiptasambönd AVS verkefni S 1 SKELRÆKT Þekkingaryfirfærsla og viðskiptasambönd AVS verkefni S - 005-09 Ferðaskýrsla frá Kanada 2009 Jón Örn Pálsson, atvinnuþróunarfélag Vestfjarða, tók saman Júní 2009 Ferðalangar og þátttakendur:

More information

Hólmsárvirkjun - Atleyjarlón

Hólmsárvirkjun - Atleyjarlón LV-2011-108 ORK-1110 Hólmsárvirkjun - Atleyjarlón Úttekt á náttúrulegu birkilendi sem fer undir vatn við myndun Atleyjarlóns LV-2011-103 ORK-1110 Hólmsárvirkjun Atleyjarlón Úttekt á náttúrulegu birkilendi

More information

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar Þórólfur Guðnason yfirlæknir Sóttvarnalæknir, Embætti landlæknis Nóvember 2014 Gastegundir frá eldgosum >95% H 2 O, CO 2 SO 2

More information

Nr mars 2006 AUGLÝSING

Nr mars 2006 AUGLÝSING AUGLÝSING um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna. Hinn

More information

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma Gylfi Magnússon Viðskiptafræðideild Ritstjóri Ingjaldur Hannibalsson Rannsóknir í félagsvísindum XIII. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2012 Reykjavík:

More information

Þungmálmar og brennisteinn í tildurmosa við iðnaðarsvæðið í Hellnahrauni í Hafnarfirði haustið 2013

Þungmálmar og brennisteinn í tildurmosa við iðnaðarsvæðið í Hellnahrauni í Hafnarfirði haustið 2013 NÍ-14001 Þungmálmar og brennisteinn í tildurmosa við iðnaðarsvæðið í Hellnahrauni í Hafnarfirði haustið 2013 Sigurður H. Magnússon Unnið fyrir Hafnarfjarðarbæ Þungmálmar og brennisteinn í tildurmosa við

More information

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi í norðaustanverðu Atlantshafi Jóhann Sigurjónsson Hafrannsóknastofnun Grand Hótel, Reykjavík, 21.-22. nóvember 2013 Efni erindis Deilistofnar Ástand og horfur Uppsjávar þríeykið Norsk-íslensk síld-kolmunni-makríll

More information

Umfang og umhverfi frumkvöðlastarfsemi á Íslandi 2006

Umfang og umhverfi frumkvöðlastarfsemi á Íslandi 2006 Umfang og umhverfi frumkvöðlastarfsemi á Íslandi 2006 Rannsóknarmiðstöð HR í nýsköpunar- og frumkvöðlafræðum Rögnvaldur J. Sæmundsson Silja Björk Baldursdóttir Mars 2007 GEM - frumkvöðlastarfsemi 2006

More information

LV Breytingar á grunnvatns- og jarðvatnsborði á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar

LV Breytingar á grunnvatns- og jarðvatnsborði á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar LV-2014-021 Breytingar á grunnvatns- og jarðvatnsborði á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar Mælingar með samanburði á gervitunglamyndum frá 2002, 2010 og 2012 Lykilsíða Skýrsla LV nr: LV 2014 021 Dags: 19.02.2014

More information

Félagsvísar: Skortur á efnislegum gæðum 2014 Social indicators: Material deprivation 2014

Félagsvísar: Skortur á efnislegum gæðum 2014 Social indicators: Material deprivation 2014 2015:6 3. júlí 2015 Félagsvísar: Skortur á efnislegum gæðum 2014 Social indicators: Material deprivation 2014 Samantekt Hlutfall fólks sem skorti efnisleg gæði á Íslandi lækkaði úr 6,6 í 5,5 milli áranna

More information

Reykingar, holdafar og menntun kvenna í borg og bæ

Reykingar, holdafar og menntun kvenna í borg og bæ Reykingar, holdafar og menntun kvenna í borg og bæ Ágrip Laufey Steingrímsdóttir 1,2 næringarfræðingur Elínborg J. Ólafsdóttir 3 verkfræðingur Lilja Sigrún Jónsdóttir 4 læknir Rafn Sigurðsson 3, tölfræðingur

More information

Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna

Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna Samanburðarrannsókn nóvember 2012 Ari Klængur Jónsson www.mcc.is Árnagötu 2-4 400 Ísafjörður Sími: 450-3090 Fax: 456-0215 mcc@mcc.is 1 Velferðarráðuneytið

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011 2012:1 4. október 2012 Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services Samantekt Árið fengu 7.715 heimili fjárhagsaðstoð sveitarfélaga og hafði heimilum sem þáðu slíkar greiðslur fjölgað um 805

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services 2011:1 27. maí 2011 Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services Samantekt Frá árinu 1987 hefur Hagstofa Íslands leitað upplýsinga frá sveitarfélögum árlega um fjárhagsaðstoð, félagslega heimaþjónustu

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vor 2017 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

More information

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, júní 2014

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, júní 2014 EFLA Verkfræðistofa STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin 2004-2013 Reykjavík, júní 2014 2014, hf - Vinnslu efnis og frágang texta annaðist Kolbrún Reinholdsdóttir fyrir Verkfræðistofuna EFLU hf. ISSN ISBN

More information

Félagsvísar: Leigjendur á almennum leigumarkaði Social indicators: Tenants renting at market rates

Félagsvísar: Leigjendur á almennum leigumarkaði Social indicators: Tenants renting at market rates 2014:4 28. apríl 2014 Félagsvísar: Leigjendur á almennum leigumarkaði Social indicators: Tenants renting at market rates Samantekt Heimilum í leiguhúsnæði á almennum markaði hefur fjölgað frá 2007. Fjölgunin

More information

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson Samstarf HR og IGI Ólafur Andri Ragnarsson Leikjaiðnaðurinn 2021 Leikjaiðnaðurinn 2021 5.000 störf 70 milljarðar í heildarútflutningstekjur ef... Photo Ian Parker http://parkerlab.bio.uci.edu/nonscientific_adventures/iceland_man.ht

More information

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur Kynning í Dalskóla 6. desember 2018 Gautur Þorsteinsson, verkfræðingur Um útvarpsþjónustu Fyrsta útsending útvarpsdagskrár 1920 Útsendingar útvarps

More information

TRS II tekur við af TRS. Kynningarfundur, 30. maí 2017

TRS II tekur við af TRS. Kynningarfundur, 30. maí 2017 TRS II tekur við af TRS Kynningarfundur, 30. maí 2017 Dagskrá Almennt um TRS og breytingar í tengslum við innleiðingu MiFID II og MiFIR Yfirlit yfir TRS kerfið Helstu breytingar á kerfinu Mikilvægi þess

More information

HVERNIG Á AÐ META ÁHÆTTU?

HVERNIG Á AÐ META ÁHÆTTU? 85 HVERNIG Á AÐ META ÁHÆTTU? Það er hægt að mæla áhættu og minnka hana. Árið 1988 var ávöxtun á hlutabréfum Flugleiða 47,2% en þremur árum síðar, árið 1991, var hún neikvæð um 11,9%. Ávöxtun spariskírteina

More information

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI ER ÍSLAND SPRUNGIÐ MEÐ 2,2 M FERÐAMANNA? TOP 10 ÞJÓÐGARÐAR Í BANDARÍKJUNUM 1. Great Smoky Mountains National Park

More information

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn - LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM Schengen ráðstefna 6. október 2011 - Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn - Áherslur - Lögreglan á Suðurnesjum - Framkvæmd landamæraeftirlits - Umhverfið - Álag á Ísland

More information

Fjallkrækill Fyrsta fórnarlamb hlýnandi loftslags á Íslandi?

Fjallkrækill Fyrsta fórnarlamb hlýnandi loftslags á Íslandi? Ritrýnd grein Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Hörður Kristinsson Fjallkrækill Fyrsta fórnarlamb hlýnandi loftslags á Íslandi? S íðustu áratugina hafa menn mikið velt fyrir sér áhrifum hlýnandi

More information

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005 26:1 14. júlí 26 Laun á almennum vinnumarkaði 25 Earnings in the private sector 25 Samantekt Árið 25 voru regluleg mánaðarlaun á almennum vinnumarkaði að meðaltali 244 þúsund krónur, heildarmánaðarlaun

More information

Endurtekin hrygning hjá íslenskum laxastofnum

Endurtekin hrygning hjá íslenskum laxastofnum Ágrip Endurtekin hrygning hjá íslenskum laxastofnum Halla Kjartansdóttir og Sigurður Már Einarsson Veiðimálastofnun Vesturlandsdeild Endurtekin hrygning er mikilvægur þáttur í lífssögu stofna Atlantshafslaxins,

More information

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini Verkefni til doktorsprófs í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands Nemandi: Álfheiður Haraldsdóttir Leiðbeinendur: Laufey

More information

Sumargötur Vettvangsrannsókn á Laugavegi og Skólavörðustíg sumarið 2013

Sumargötur Vettvangsrannsókn á Laugavegi og Skólavörðustíg sumarið 2013 Sumargötur Vettvangsrannsókn á Laugavegi og Skólavörðustíg sumarið 213 Páll Jakob Líndal janúar 214 Sumargötur 213. Samantekt vettvangsrannsóknar Inngangur Í vettvangskönnun þeirri sem hér er kynnt voru

More information

Mannfjöldaspá Population projections

Mannfjöldaspá Population projections 3. október 217 Mannfjöldaspá 217 266 Population projections 217 266 Samantekt Samkvæmt miðspá mannfjöldaspár Hagstofu Íslands verða íbúar landsins 452 þúsund árið 266, bæði vegna fólksflutninga og af náttúrlegum

More information

Fél403 Vor 2012 Verkefni jan. Vægi 10% Einstaklingsverkefni.

Fél403 Vor 2012 Verkefni jan. Vægi 10% Einstaklingsverkefni. Fél403 Vor 2012 Verkefni 1. 9 23. jan. Vægi Einstaklingsverkefni. 1. Gerið litla könnun með 20 viðföngum (einstaklingum) þar sem þið vinnið með eina fylgibreytu, Y og tvær frumbreytur X 1 og X 2, helst

More information

Líkamsþyngd barna á höfuðborgargsvæðinu

Líkamsþyngd barna á höfuðborgargsvæðinu Líkamsþyngd barna á höfuðborgargsvæðinu Er hlutfall barna yfir kjörþyngd hætt að aukast? Stefán Hrafn Jónsson Lýðheilsustöð Margrét Héðinsdóttir Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Mars 2010 Líkamsþyngd barna

More information

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila. REGLUGERÐ um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila. 1. gr. Gildissvið. Reglugerð þessi gildir um tengda lögaðila sem eiga í viðskiptum skv. 3.-5. mgr. 57. gr. laga nr. 90/2003, um

More information

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf 19. febrúar. 2009

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf  19. febrúar. 2009 Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar Ólafur Garðarsson ÍKON ehf www.ikon.is 19. febrúar. 2009 Vefhýsing með opnum og frjálsum hugbúnaði LAMP (Linux Apache MySql PHP) vefþjónar hafa yfir 50% markaðshlutdeild.

More information

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir Sérfræðingur í persónurétti Yfirlit Stóra myndin Skyldur GDPR Aðlögunarferli Áskoranir og praktísk ráð 2 3 Yfirlit: Hvað er GDPR?» GDPR

More information