Samantekt helstu starfsreynslu ráðgjöf á sviði verkfræði og umhverfismála:

Size: px
Start display at page:

Download "Samantekt helstu starfsreynslu ráðgjöf á sviði verkfræði og umhverfismála:"

Transcription

1 CURRICULUM VITAE: NAFN: Ingibjörg Elsa Björnsdóttir HEIMILISFANG: Erlurimi 8, 800 Selfossi. FÆÐINGARDAGUR: FÆÐINGARSTAÐUR: Edinburgh, Scotland. Aðal hæfni: Ingibjörg Elsa Björnsdóttir er jarðfræðingur og umhverfisefnafræðingur með 11 ára starfsreynslu í umhverfismálum og 2 ára starfsreynslu sem þýðandi. Aðal sérsvið hennar eru tæknilegar og vísindalegar þýðingar, umhverfisefnafræði, grunnvatnsjarðfræði, mat á umhverfisáhrifum, mat á mengun og ástandi umhverfis auk viðbragða við mengunarslysum. Ingibjörg stjórnaði efnagreiningum á rannsóknarstofu Línuhönnunar um árabil og hefur efnagreint ýmis mengunarsýni frá öllu landinu. Ingibjörg Elsa Björnsdóttir hefur einnig mjög góða tungumálakunnáttu, er með B.A. próf í rússnesku og sagnfræði og hefur stundað nám í þýðingarfræði við Háskóla Íslands. Samantekt helstu starfsreynslu ráðgjöf á sviði verkfræði og umhverfismála: Mat á umhverfisáhrifum 400 kv háspennulínu, Búrfellslínu 3A, Umhverfisúttektir og efnagreiningar fyrir plastiðnaðinn á Íslandi, A general environmental and safety study of a proposed oil refinery in Iceland, Úttekt og mat á stöðu umhverfismála hjá RARIK, Mat á umhverfisáhrifum mislægra gatnamóta við Skeiðarvog í Reykjavík, Mat á umhverfisáhrifum snjóflóðavarnargarða á Siglufirði, Mat á umhverfisáhrifum mislægra gatnamóta við Breiðholtsbraut, Mat á umhverfisáhrifum nýs sorpurðunarstaðar í Skagafirði, Mat á umhverfisáhrifum fyrir færslu Hringbrautar, Reykjavík, Mat á umhverfisáhrifum Sundabrautar, Reykjavík, Mat á umhverfisáhrifum Suðurstrandarvegar, Reykjanesi, Mat á umhverfisáhrifum stækkunar svínabúsins að Minni Vatnsleysu, Mat á umhverfisáhrifum stækkunar kjúklingabúsins að Hurðarbaki, Þýðing og staðfæring á öryggisblöðum um olíuefni fyrir Esso, Þýðing og staðfæring á leiðbeiningum um grænt bókhald fyrir Umhverfisstofnun, Efnagreiningar á mengun í afrennslisvatni frá fiskvinnslu, mjólkurbúum og sláturhúsum á árunum Umsjón með niðurrifi bygginga hjá Reykjavíkurborg Eftirlit með niðurrifi og ástandi asbests í Reykjavík, Reglubundið eftirlit með margvíslegum atvinnurekstri í Reykjavík, Umsjón sýnatöku við strandlengju Reykjavíkur, Sýnataka utan þynningarsvæðis skólpútrásar við Ánanaust, sumarið

2 Samantekt skýrslu um stöðu frárennslismála í Reykjavík, Könnun á vísindasamstarfi Íslands, Frakklands og Bandaríkjanna fyrir RANNIS, Ráðgjöf í tengslum við 100 ára afmæli Landgræðslu ríkisins og alþjóðlega ráðstefnu á Selfossi, Ýmsar viðamiklar hagnýtar þýðingar aðallega fyrir Skjal þýðingarstofu úr ensku, norsku og sænsku, Þýðingar fyrir Google og þýðingar fyrir Microsoft. Einnig þýðingar fyrir Transperfect.com í Lundúnum og New York. Leiðbeinandi hjá Landgræðsluskóla Sameinuðu Þjóðanna sumarið Þýddi bókina Loftslagsbreytingar hvað mun gerast sem kemur út fyrir jólin Menntun og framhaldsmenntun: Hef tekið nokkur námskeið á meistarastigi í þýðingarfræði (translation studies) með vinnu frá Master of Science (M.Sc. with distinction) í umhverfisvísindum og umhverfisefnafræði, Chalmers University of Technology (CTU), Lauk hæsta prófi sem tekið var á meistarastigi við Chalmers háskóla árið Bachelor of science (B.Sc.) í jarðfræði, Háskóla Íslands, Bachelor of Arts (B.A.) í rússnesku og sagnfræði, Háskóla Íslands, Nám við stofnun slavneskra tungumála, Uppsala Háskóla, Dux Scholae frá Menntaskólanum við Hamrahlíð, Eftirfarandi námskeið við Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands: Námskeið í umhverfisstjórnun og gæðastjórnun, Námskeið í mælingu á mengun við strendur landsins, Námskeið í mati á umhverfisáhrifum, Námskeið í mati á umhverfisáhrifum skipulagsáætlana, Námskeið um konur sem frumkvöðla í atvinnulífinu, Námskeið í stjórnun vatnasviða, Námskeið um Íran og Írak, Byrjendanámskeið í GIS hjá Samsýn, Ráðstefnur og starfshópar: EGEA ráðstefna í Barcelona, Spáni, EGEA ráðstefna í Vösu, Eistlandi, Starfshópur um losun gróðurhúsalofttegunda. The fifth International Symposium on the Geochemistry of the Earth s Surface, Ýmsar ráðstefnur í Reykjavík og á Akureyri, Ráðstefna á alþjóðadegi vatnsins, Reykjavík, 22.mars

3 Starfshópur Nordtest um vottun sýnatökuaðila á Norðurlöndum, Oslo, Starfshópur Norrænu Ráðherranefndarinnar um PCB í byggingum, Oslo Aðalfundur Rauða Krossins á Íslandi, Hótel Selfoss, Fulltrúi Íslands í ECORD og IODP Í undirbúningshópi fyrir International Forum on Soils, Society and Global Change, Selfossi, á 100 ára afmæli Landgræðslunnar, Ritari á ráðstefnunni. Félagsaðild: Verkfræðingafélag Chalmersháskóla, Svíþjóð. Efnafræðifélagið. Í stjórn Jarðfræðifélags Íslands frá Jarðhitafélag Íslands. Jöklarannsóknarfélagið. Reykjavíkur Akademían. Í stjórn Landverndar frá Fuglaverndarfélagið. Félag atvinnuþýðenda á Íslandi. Félag umhverfisfræðinga. Í stjórn heimsóknarþjónustu Rauða Krossins í Reykjavík frá Félagi í Landcare international (Bændur græða landið) frá Félagsstörf: Sjálfboðaliði hjá Árnesingadeild RKÍ frá Tók þátt í fjöldahjálparaðgerðum Rauða Kross Íslands, vegna jarðskjálftanna á Suðurlandi í maí Sjálfboðaliði hjá Reykjavíkurdeild Rauða Kross Íslands frá Í stjórn heimsóknarþjónustu Rauða Krossins Formaður dómnefndar Bláfánans á Íslandi frá árinu Leiðbeinandi í staðardagskrárverkefni Landverndar, Vistvernd í verki frá Í stjórn Landverndar frá Í stjórn Jarðfræðifélags Íslands Útgefið efni: Loftslagsbreytingar hvað gerist. Þýðing á fræðiriti Ole Mathismoen, jól Where water is plentiful. Ritgerð í The International Waterbook, útgefin af Sameinuðu Þjóðunum, Regnskógurinn. Grein birt í Lesbók Morgunblaðsins. Umhverfið og ársskýrslurnar. Grein í blaði Gæðastjórnunarfélags Íslands. Um vatn í veröldinni. Kafli í bókinni Grænskinnu. Mál og Menning, Reykjavík, Regnskógarnir. Kafli í bókinni Grænskinnu. Mál og Menning, Reykjavík,

4 Umhverfisorsakir hryðjuverka. Grein í málstofu Vísindavefs Háskólans Nokkrir punktar um hafið og jarðefnafræði þess, Náttúrufræðingurinn, Ýmsar greinar í fjölmiðlum og á netinu, Einnig ýmis viðtöl um umhverfismál í útvarpinu á Rás Tungumál: Íslenska: Móðurmál. Enska: Tala, skrifa og les reiprennandi. Rússneska: Tala og les reiprennandi. Þýska: Les og skrifa vel. Sænska: Tala, skrifa og les reiprennandi. Danska: Tala, skrifa og les vel. Norska: Tala, skrifa og les vel. Spænska: Er að læra spænsku. Helstu forrit: GMS groundwater modelling software. Modflow og Microstation. SPSS. Microsoft Word, Excel og Microsoft Office. Photoshop 7.0. Paintshop Pro. Quark Express. Lotus Notes og Go Pro. GIS (IDRISI/ARC INFO). Dreamweaver Pagemaker 7.0. TRADOS þýðingaforrit og SDLX þýðingaforrit. Helium þýðingaforrit. Starfsreynsla: Sjálfstætt starfandi þýðandi og umhverfisráðgjafi með 2 ára starfsreynslu í tæknilegum og hagnýtum þýðingum. Einnig stundakennsla í jarðfræði við Fjölbrautaskóla Suðurlands. Stundakennsla í íslensku fyrir rússneskumælandi í Fræðsluneti Suðurlands Leiðbeinandi í Landgræðsluskóla S.Þ. sumarið

5 : Deildarsérfræðingar á rannsókna- og nýsköpunarsviði Rannís. Sá um styrkveitingar í náttúru- og raunvísindum til 2005: Starfandi sem verkefnastjóri á Umhverfissviði Reykjavíkurborgar Starfandi sem ráðgjafi hjá Verkfræðistofunni Línuhönnun hf Starfandi sem fulltrúi á rannsóknarsviði Félagsþjónustu Reykjavíkur. Frá 12 ára aldri ýmiss konar sumarstörf við garðyrkju, sem læknaritari ofl. 5

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND INDEX I. Regional Partnerships Official Partners of the OPEN DAYS 2011 East Iceland... 3 Austurlands... 5 2 I. Regional

More information

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010 Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra

More information

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst 15. 18. ágúst 21. 25. ágúst 28. ág 1. sept. 15. skipulagsdagur 16. skipulagsdagur 17. Skipulagsdagur 18. skipulagsdagur

More information

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66 Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66.A.20(b) privileges The holder og an aircraft maintenance licence may not exercise its privileges unless: 1. In compliance

More information

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR Ingvar Örn Ingvarsson Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar Samgöngufundur á Norðurlandi, 19. nóvember 2015 Meginstoðir stefnu og lykilárangursþættir

More information

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú fjarnám Bókalisti vorönn 2019 2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Samanburður vindmæla Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Haustþing Veðurfræðifélagsins 2011 Tegundir vindmæla Til eru margar mismunandi gerðir vindmæla sem byggja á mismunandi

More information

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós XML-þjónustan veitir aðgang að nýjum norðurljósagögnum Veðurstofunnar sem birt eru á www.vedur.is. Slóð XML-þjónustunnar er http://xmlweather.vedur.is/aurora?op=xml&type=index

More information

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú- staðnám Bókalisti - Vorönn 2018-2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Ari Ólafsson dósent í tilraunaeðlisfræði Eðlisfræðiskor HÍ og Raunvísindastofnun Háskólans Tilraunahúsið p.1/18 Sýnishorn af markmiðum ríkisvalds í menntamálum

More information

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu? Upphaf mælinga í uppsjávarskipum Sigurjón Arason Yfirverkfræðingur Matís ohf. og Prófessor, Háskóli Íslands Dr. Magnea G. Karlsdóttir; Fagstjóri, Matís ohf. Ásbjörn Jónsson; Verkefnastjóri, Matís ohf Magnús

More information

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila desember 2016 VIÐMIÐ TEGUND FYRIRTÆKIS

More information

Ég vil læra íslensku

Ég vil læra íslensku Ég vil læra íslensku 16 Föt Föt Évlí - 16 föt 1 hlusta Generated by Foxit PDF Creator Foxit Software benda lita teikna klippa líma strákur stelpa ekki stelpa/ekki strákur hugsa Évlí - 16 föt 2 hlusta íslenskur

More information

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Morgunverðarfundur Ferðamálastofu Grand hótel, Reykjavík 14. apríl 2011 Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Dr. Edward H. Huijbens Forstöðumaður /

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016 FLUGTÖLUR 216 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 216 Flugvöllur 215 216 Br. 16/15 Hlutdeild Reykjavík 348.24 377.672 8,5% 5,4% Akureyri 17.897 183.31 7,3% 24,5% Egilsstaðir 89.79 93.474 4,9%

More information

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Stóra myndin Uppbygging þekkingarsamfélags Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Bakgrunnur Viðskiptaráð Íslands 1 Yfirlit 1. Hvað eru þekkingarkjarnar? 2. Hvað

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 FLUGTÖLUR 2014 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 Flugvöllur 2013 2014 Br. 14/13 Hlutdeild Reykjavík 338.278 328.205-3,0% 48,6% Akureyri 178.231 172.106-3,4% 25,5% Egilsstaðir 91.561

More information

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum Raddir fjölbreyttra kennarahópa Sólveig Karvelsdóttir, lektor, HÍ Hafdís Guðjónsdóttir, dósent, HÍ Rannsóknin er hluti af tveimur rannsóknum Fjölbreyttir kennarahópar

More information

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs? Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson Hvernig getur málefni sem ekki er skilgreint sem námsgrein í grunnskóla eða námssvið

More information

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa Efnisyfirlit Þróun félagsauðs í grannríkjunum Bandaríkin Skandinavía Meginland Evrópu Þróunin á Íslandi Félagsþátttaka Frumtengsl Félagsrof Félagsauður,

More information

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ný tilskipun um persónuverndarlög UT Messa SKÝ, 9. febrúar 2012 Hörður Helgi Helgason Um fyrirlesara 1999 2000-03 2003-06 2006- Héraðsdómslögmaður Persónuvernd Ráðgjafi, evrópsk persónuv.lög LM lögmenn -> Landslög munið #utmessan Boligen

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vor 2017 Enska 8. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

More information

2015- Framkvæmdastjóri mannauðssviðs Landspítala Ráðgjafi (Partner frá 2013) hjá Capacent. Sérsvið: Stjórnun,

2015- Framkvæmdastjóri mannauðssviðs Landspítala Ráðgjafi (Partner frá 2013) hjá Capacent. Sérsvið: Stjórnun, Ásta Bjarnadóttir Hjarðarhaga 31 Sími 899-6063 Netföng: astabjarna@lsh.is asta@godur.is Menntun 1997 Doktorspróf (Ph.D.) í vinnu- og skipulagssálfræði (Industrial and Organizational Psychology) frá University

More information

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini Verkefni til doktorsprófs í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands Nemandi: Álfheiður Haraldsdóttir Leiðbeinendur: Laufey

More information

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Q1. Ert þú karl eða kona? Karl 229 19.83% Kona 926 80.17% Fjöldi 1155 Q2. Á hvaða aldursbili ert þú? 30 ára eða yngri 190 16.42% 31-40 ára 257 22.21% 41-50 ára 312 26.97%

More information

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur CHEMISTRY The Central 9th Edition Hlutfallareikningur: AðA reikna út frá formúlum og efnajöfnum fnum Lavoisier: Massi varðveitist í efnahvörfum. : lýsa efnahvörfum. Efnajafna : Hvarfefni og myndefni: 2H

More information

Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar Frambjóðendur. Multicultural Council of Reykjavik Candidates

Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar Frambjóðendur. Multicultural Council of Reykjavik Candidates Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar Frambjóðendur Multicultural Council of Reykjavik Candidates Aleksandra Chlipala Hversu lengi búið á Íslandi: Have been a resident of Iceland: Pólsk Polish aleksandrachlipala@gmail.com

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr. 54 8. árgangur

More information

ÆGIR til 2017

ÆGIR til 2017 ÆGIR3 2016 til 2017 Þríþraut Mikil þróun, sífellt betri árangur, fleiri og betri keppnir Íslandsmetið í Ironman féll tvisvar í sumar Norðurlandameistari kvenna í flokki 23 ára og yngri Þríþrautarsamband

More information

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis ANNUAL SAFETY REVIEW 2012 Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis Flugmálastjórn Íslands: Annual Safety Review 2012 Útgefandi: Flugmálastjórn Íslands Skógarhlíð 12 105 Reykjavík

More information

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson Ritstuldarvarnir Sigurður Jónsson sigjons@hi.is Aðgangur að Turnitin 1. Beint í Turnitin á www.turnitin.com 2. Gegnum Moodle-námskeið Kennarar og nemendur halda sig í Moodleumhverfinu Fá frumleikaskýrslu

More information

Skráningarreglur framtíðarinnar (RDA)

Skráningarreglur framtíðarinnar (RDA) Skráningarreglur framtíðarinnar (RDA) Fræðslufundur 26. nóvember 2010 Hildur Gunnlaugsdóttir Málþing um RDA í ágúst 2010 RDA in Europe: making it happen! Málþing um nýju skráningarreglurnar (RDA = Resource

More information

Náttúrustofa Suðurlands.

Náttúrustofa Suðurlands. Náttúrustofa Suðurlands. Ársskýrsla 2005 Forsíðumynd: Landtaka í Surtsey. Texti og ljósmyndir: Ingvar Atli Sigurðsson og Yann Kolbeinsson. 2 Efnisyfirlit Efnisyfirlit...3 Inngangur....4 Hlutverk....4 Stjórn...4

More information

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október.

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október. STARFSÞRÓUNARSJÓÐUR AKADEMÍSKRA STARFSMANNA - úthlutun haustönn 2018 Auglýst var eftir umsóknum um styrkveitingar með umsóknarfrest til 3. september 2018. Alls bárust sjóðnum 12 umsóknir: 7 frá hönnunar-

More information

Umhverfismál Saga og þróun

Umhverfismál Saga og þróun Umhverfismál Saga og þróun Júlíus Sólnes, prófessor Drög janúar 2005 Umhverfisvitund og umhverfisafglöp fyrr á öldum Víða má finna umfjöllun um náttúruna í biblíunni. Fyrr á öldum er það sjónarmið ríkjandi

More information

Ferðamáladeild Háskólans á Hólum

Ferðamáladeild Háskólans á Hólum HÁSKÓLINN Á HÓLUM Ferðamáladeild Háskólans á Hólum Ársskýrsla 2016 Ábyrgðarmaður: Laufey Haraldsdóttir Efni Nám og kennsla... 2 Ný námsleið við deildina... 2 Mannauður... 3 Stjórnun... 4 Rannsóknir...

More information

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2. Reykjavík, 15. maí 2017 R17050061 110 Borgarráð Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2. júní 2017 Fyrirhuguð er opinber

More information

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ / 1004720-1004720-3-ABC 2.1.2018 09::16 Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær»»» Reykjavík/HÍ 06:42 06:44 06:45 06:47 06:51 06:52 06: 07:17 07:18 07:22 07:28 07:29 07:31 07:32 07:34 07:36 07:38

More information

Loftmengun vegna jarðvarmavirkjanna

Loftmengun vegna jarðvarmavirkjanna Loftmengun vegna jarðvarmavirkjanna Kynning fyrir verkefnisstjórn 3. áfanga rammaáætlunar. 9.desember 2014 Þorsteinn Jóhannsson thorsteinnj@ust.is Nýting lághitasvæða og háhitasvæða Mun minni umhverfisáhrif

More information

Horizon 2020 á Íslandi:

Horizon 2020 á Íslandi: Horizon 2020 á Íslandi: - Árangur Íslands í Horizon2020 - Hvernig getur Rannís veitt ykkur aðstoð? Kristmundur Þór Ólafsson Alþjóðasvið Rannís Landstengiliður (NCP) fyrir H2020 Hvað er H2020? Rammaáætlun

More information

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson Samstarf HR og IGI Ólafur Andri Ragnarsson Leikjaiðnaðurinn 2021 Leikjaiðnaðurinn 2021 5.000 störf 70 milljarðar í heildarútflutningstekjur ef... Photo Ian Parker http://parkerlab.bio.uci.edu/nonscientific_adventures/iceland_man.ht

More information

Curriculum Vitae (C.V.) Ahmed Abdel-Halim Ahmed Mohamed

Curriculum Vitae (C.V.) Ahmed Abdel-Halim Ahmed Mohamed Permanent Address Department of Geology, Faculty of Science, Assiut University, Assiut 71516, Egypt Tel: 0020 88 2 41 21 89 Fax: 0020 88 2 342 708 Cell: 0020 10 83 90 135 ahmed41982@yahoo.com Personal

More information

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Fóðurrannsóknir og hagnýting Fóðurrannsóknir og hagnýting Uppskeruhátíð rannsókna Gunnar Örn Kristjánsson Strandbúnaður 2018, Grand Hótel Reykjavík, 19.-20. mars. Grundvöllur fóðurgerðar Þarfir hjá eldisfisk Efnaþarfir til vaxtar

More information

Ársskýrsla Stafsmenn á árinu 2010 voru:

Ársskýrsla Stafsmenn á árinu 2010 voru: Ársskýrsla 2010 Á árinu var nóg við að vera að vinna að þeim verkefnum sem styrkir höfðu unnist til á árinu 2008 og munaði þar mest um tvö verkefni frá Norrænu nýsköpunarmiðstöðinni (NICe) og verkefni

More information

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn - LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM Schengen ráðstefna 6. október 2011 - Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn - Áherslur - Lögreglan á Suðurnesjum - Framkvæmd landamæraeftirlits - Umhverfið - Álag á Ísland

More information

Skýrsla stjórnar starfsárið 2016

Skýrsla stjórnar starfsárið 2016 Skýrsla stjórnar starfsárið 2016 Mars 2017 Efnisyfirlit INNGANGUR... 3 SKIPAN STJÓRNAR... 3 REKSTUR OG AFKOMA... 3 Afkoma félagsins... 3 Félagatal... 3 VOTTUN... 4 Vottanir starfsársins... 4 Matsmenn...

More information

Leiðbeinandi á vinnustað

Leiðbeinandi á vinnustað Work Mentor Leiðbeinandi á vinnustað Leonardo da Vinci, Transfer of Innovation verkefni sem VMA sótti um að stýra. Kynning maí 2011. Jóhannes Árnason 1 Work Mentor Leonardo da Vinci Transfer of Innovation

More information

Helstu niðurstöður loftgæðamælinga við leikskólann Steinahlíð og tilraunir með rykbindingar, - tímabilið 16. febrúar - 20.

Helstu niðurstöður loftgæðamælinga við leikskólann Steinahlíð og tilraunir með rykbindingar, - tímabilið 16. febrúar - 20. USR - 29 Helstu niðurstöður loftgæðamælinga við leikskólann Steinahlíð og tilraunir með rykbindingar, - tímabilið 16. febrúar - 2. apríl 29 - Anna Rósa Böðvarsdóttir Heilbrigðisfulltrúi Heilbrigðiseftirlit

More information

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur Kynning í Dalskóla 6. desember 2018 Gautur Þorsteinsson, verkfræðingur Um útvarpsþjónustu Fyrsta útsending útvarpsdagskrár 1920 Útsendingar útvarps

More information

Mælingar á loftmengandi efnum í Reykjavík 2009

Mælingar á loftmengandi efnum í Reykjavík 2009 UHR - 2009 Mælingar á loftmengandi efnum í Reykjavík 2009 Anna Rósa Böðvarsdóttir Heilbrigðisfulltrúi Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur / Umhverfis- og samgöngusvið Reykjavíkur Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur

More information

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur? Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur? Málþing um byggðamál og svæðasamvinnu 14. mars 2014 Stefanía Traustadóttir Heimsókn til Norðurbotns (Oulu) apríl 2012 Þátttakendur: Ragnheiður

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services 2010:1 12. maí 2010 Félagsþjónusta sveitarfélaga 2007 2009 Municipal social services 2007 2009 Samantekt Frá árinu 1987 hefur Hagstofa Íslands leitað upplýsinga árlega um félagslega heimaþjónustu og fjárhagsaðstoð

More information

Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012

Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012 Vaasa Ostrobothnia 19-21.nóv. 2012 Hópurinn og ferðin Halla Steinólfsdóttir Dalabyggð Ingibjörg Valdimarsdóttir Akranesi Ólafur Sveinsson SSV The Ministry of Foreign Affairs of Finland (19.nóv.) The Regional

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services 2011:1 27. maí 2011 Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services Samantekt Frá árinu 1987 hefur Hagstofa Íslands leitað upplýsinga frá sveitarfélögum árlega um fjárhagsaðstoð, félagslega heimaþjónustu

More information

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu Reykjavík, 20. mars 2018 R17050148 1312 Borgarráð Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu Á fundi borgarráðs þann 18. júní 2015 var samþykkt að

More information

Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012

Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012 Vaasa Ostrobothnia 19-21.nóv. 2012 Hópurinn og ferðin Halla Steinólfsdóttir Dalabyggð Ingibjörg Valdimarsdóttir Akranesi Ólafur Sveinsson SSV The Ministry of Foreign Affairs of Finland (19.nóv.) The Regional

More information

TAG verkefnið á Íslandi: Námskeiðið Sterkari staða 50+

TAG verkefnið á Íslandi: Námskeiðið Sterkari staða 50+ TAG verkefnið á Íslandi: Námskeiðið Sterkari staða 50+ Sveinn Aðalsteinsson Starfsafl starfsmennt Samtaka atvinnulífsins og Flóabandalagsins 15. Nóv. 2007 Sveinn Aðalsteinsson 1 Hvað er Starfsafl? Aðdragandi

More information

2015, Utanríkisráðuneytið

2015, Utanríkisráðuneytið UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ AFGANISTAN - AÐGERÐIR OG VERKEFNI 2002-2014 FORSÍÐUMYND Þátttaka Íslendinga í aðgerðum og verkefnum í Afganistan 2002-2014 2015 Útgefandi Utanríkisráðuneytið www.utanrikisraduneyti.is

More information

STAÐA MÁLA HVAÐ VARÐAR HREINSUN SKÓLPS Á ÍSLANDI. Skýrsla Umhverfisstofnunar sbr. 28. gr. reglugerðar nr. 798/1999, um fráveitur og skólp

STAÐA MÁLA HVAÐ VARÐAR HREINSUN SKÓLPS Á ÍSLANDI. Skýrsla Umhverfisstofnunar sbr. 28. gr. reglugerðar nr. 798/1999, um fráveitur og skólp STAÐA MÁLA HVAÐ VARÐAR HREINSUN SKÓLPS Á ÍSLANDI Skýrsla Umhverfisstofnunar sbr. 28. gr. reglugerðar nr. 798/1999, um fráveitur og skólp EFNISYFIRLIT 1. INNGANGUR... 3 2. AÐSTÆÐUR Á ÍSLANDI... 3 3. LÖGLEIÐING

More information

Rannsóknamiðstöð ferðamála, svarandi: Edward H. Huijbens

Rannsóknamiðstöð ferðamála, svarandi: Edward H. Huijbens Nafn þátttakanda: Rannsóknamiðstöð ferðamála, svarandi: Edward H. Huijbens 1. Að hvaða rannsóknum og gagnasöfnun hefur stofnunin unnið á sviði ferðamála á síðastliðnum fimm árum (2006-2010)? (Vinsamlega

More information

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software. Heimildaskrá Ritaðar heimildir Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software. Bændasamtök Íslands (2005). Hagtölur

More information

Forsíðumynd: Lundar í Drangey Texti og ljósmyndir: Ingvar Atli Sigurðsson

Forsíðumynd: Lundar í Drangey Texti og ljósmyndir: Ingvar Atli Sigurðsson Ársskýrsla 2013 Forsíðumynd: Lundar í Drangey 2013 Texti og ljósmyndir: Ingvar Atli Sigurðsson 2 Efnisyfirlit Efnisyfirlit 3 Inngangur 4 Hlutverk 4 Stjórn 5 Fjármál 5 Starfmenn 5 Helstu verkefni 6 Farhættir

More information

ÓHAPPATÍÐNI Í BEYGJUM OG LANGHALLA. Staða rannsóknarverkefnis

ÓHAPPATÍÐNI Í BEYGJUM OG LANGHALLA. Staða rannsóknarverkefnis ÓHAPPATÍÐNI Í BEYGJUM OG LANGHALLA Staða rannsóknarverkefnis Beygjur á vegakerfinu = hætta? Umferðar- og skipulagssvið Línuhönnunar Haraldur Sigþórsson Þjónustudeild tækniþróun Vegagerðin Einar Pálsson

More information

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið. Loftslagsbreytingar: Staða og hlutverk Íslands

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið. Loftslagsbreytingar: Staða og hlutverk Íslands Loftslagsbreytingar: Staða og hlutverk Íslands Hugi Ólafsson, maí 2013 Loftslagsbreytingar - vísindin Alþjóðlegar skuldbindingar Losun gróðurhúsalofttegunda frá Íslandi Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum Hvað

More information

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR KV 2018-3 KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR Greining á mögulegum eldisuppruna 12 laxa sem veiddust í tveimur ám á Vestfjörðum árið 2017 Analysis of 12 salmon caught in two rivers in the Icelandic Westfjords 2017

More information

Ársskýrsla. Embættis landlæknis

Ársskýrsla. Embættis landlæknis Ársskýrsla Embættis landlæknis 2011/2012 Ársskýrsla Embættis landlæknis 2011/2012 ISSN 1670-746X Útgefandi: Barónsstíg 47 101 Reykjavík 2013 Ábyrgðarmaður: Geir Gunnlaugsson Ritstjóri: Jónína Margrét Guðnadóttir

More information

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. í sálfræði 103 á vorönn 2008 um viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. Rannsóknin á að gera grein fyrir afstöðu nemenda við Menntaskólanum á Egilsstöðum til nýgerða breytinga á stoðtímakerfi

More information

Sjávarstöðubreytingar. Halldór Björnsson, VÍ

Sjávarstöðubreytingar. Halldór Björnsson, VÍ Sjávarstöðubreytingar Halldór Björnsson, VÍ Almennt yfirlit um sjávarstöðubreytingar Líta má á yfirborð sjávar sem jafnmættisflöt í þyngdarsviði jarðar Á þessu eru þó nokkur frávik Aflrænt frávik: ríkjandi

More information

Financing of the Icelandic Airports based on the Norwegian System

Financing of the Icelandic Airports based on the Norwegian System Financing of the Icelandic Airports based on the Norwegian System Sigríður Alma Gunnsteinsdóttir Thesis of 30 ECTS credits Master of Science (M.Sc.) in Engineering Management June 2016 Financing of the

More information

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016 UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016 Hlynur Guðjónsson Aðalræðismaður og viðskiptafulltrúi Markaðurinn ECONOMICS The U.S. economy underperformed vs forecasts the 1 st quarter of

More information

Náttúrustofa Suðurlands

Náttúrustofa Suðurlands Náttúrustofa Suðurlands Ársskýrsla 2007 Texti: Ingvar Atli Sigurðsson, Yann Kolbeinsson og Erpur Snær Hansen. Ljósmyndir: Ingvar Atli Sigurðsson, nema annað sé tekið fram. Forsíðumynd: Horft yfir á Há

More information

Selen og fleiri ólífræn efni í landbúnaðarafurðum

Selen og fleiri ólífræn efni í landbúnaðarafurðum Selen og fleiri ólífræn efni í landbúnaðarafurðum Ólafur Reykdal 1, Sasan Rabieh 1, Laufey Steingrímsdóttir 2 og Helga Gunnlaugsdóttir 1 1 Matís ohf., 2 Landbúnaðarháskóla Íslands Útdráttur Gerðar voru

More information

Koleefnisssporr Lan. Loftslaggsbókhald 2007 L 2008/19

Koleefnisssporr Lan. Loftslaggsbókhald 2007 L 2008/19 Loftslagsbókhald 2007 Koleefnisssporr Lan ndsvvirkju unarr Loftslaggsbókhald 2007 L 2008/19 LV 93 Efnisyfirlit Kolefnisspor... 1 Hvað er kolefnisspor?... 2 Losun gróðurhúsalofttegunda... 3 Losun gróðurhúsalofttegunda

More information

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki NÍ-11001 Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla 2010 Borgþór Magnússon Unnið fyrir Landsvirkjun Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla 2010 Borgþór Magnússon Unnið fyrir Landsvirkjun

More information

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Könnunarverkefnið PÓSTUR Könnunarverkefnið PÓSTUR Þáttakenndur í verkefninu UM PÓST Rauði hópur Vor 2010 Börn fædd 2005 Hópstjóri: Tatjana Lind Jónsson Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina

More information

ANNUAL REPORT 2010 ÁRSSKÝRSLA 2010

ANNUAL REPORT 2010 ÁRSSKÝRSLA 2010 ANNUAL REPORT 2010 ÁRSSKÝRSLA 2010 Annual Report 2010/Ársskýrsla 2010 Icelandic bilateral development cooperation from 1 January to 31 December 2010 Tvíhliða þróunarsamvinna Íslands 1. janúar til 31. desember

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011 2012:1 4. október 2012 Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services Samantekt Árið fengu 7.715 heimili fjárhagsaðstoð sveitarfélaga og hafði heimilum sem þáðu slíkar greiðslur fjölgað um 805

More information

Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands

Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands ÞÓRA BJÖRK HJARTARDÓTTIR Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands 1. Fjöldi erlendra stúdenta Á liðnum áratug hefur erlendum stúdentum fjölgað gríðarlega við Háskóla Íslands. Haustið 2000 voru skráðir

More information

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, júní 2014

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, júní 2014 EFLA Verkfræðistofa STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin 2004-2013 Reykjavík, júní 2014 2014, hf - Vinnslu efnis og frágang texta annaðist Kolbrún Reinholdsdóttir fyrir Verkfræðistofuna EFLU hf. ISSN ISBN

More information

Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið, snið, gögn og úrvinnsla

Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið, snið, gögn og úrvinnsla Læsi til samskipta og náms Ráðstefna MSHA um læsi 13. september 2014 Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið, snið, gögn og úrvinnsla Rúnar Sigþórsson Háskólanum á Akureyri runar@unak.is Örstutt um Byrjendalæsi

More information

Umhverfisskýrsla 2004

Umhverfisskýrsla 2004 5 Flokkun gagna innan Vegagerðarinnar Flokkur Efnissvið Einkenni (litur) 1 Lög, reglugerðir og önnur Svartur fyrirmæli stjórnvalda. 2 Stjórnunarleg fyrirmæli, Gulur skipurit, verkaskipting og númeraðar

More information

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2 1 Examples 2 Sýnidæmi 2 2 Example 25-1 Gefið er 3 fasa, 3 teina raforkukerfi samkvæmt meðfylgjandi einlínumynd. Allar stærðir á myndinni eru í einingakerfinu ( per unit ). Seríuviðnám háspennulínanna er

More information

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands Yfirlit erindis Meginmarkmið og bakgrunnur Nokkrar skilgreiningar Rannsóknaraðferðir

More information

YFIRLIT ÁRSINS 2016 FLUGSVIÐ

YFIRLIT ÁRSINS 2016 FLUGSVIÐ YFIRLIT ÁRSINS 216 FLUGSVIÐ Efnisyfirlit TILKYNNINGAR UM ATVIK ALVARLEG FLUGATVIK FLUGSLYS... 3 TEKIÐ TIL RANNSÓKNAR Á ÁRINU... 4 RANNSÓKNIR SEM LOKIÐ VAR ÁRINU... 5 NEFNDARFUNDIR... 6 TILLÖGUR Í ÖRYGGISÁTT...

More information

Setning Ingvar Birgir Friðleifsson, formaður Jarðhitafélags Íslands

Setning Ingvar Birgir Friðleifsson, formaður Jarðhitafélags Íslands Setning Ingvar Birgir Friðleifsson, formaður Jarðhitafélags Íslands Ágætu málþingsgestir! Það er mér ánægja að setja þetta málþing sem haldið er til minningar um dr. Guðmund Pálmason, fyrrum forstöðumann

More information

Landbúnaður á Íslandi 2010 Hótel Selfoss 28. janúar Jarðvegur á Íslandi. Ólafur Arnalds

Landbúnaður á Íslandi 2010 Hótel Selfoss 28. janúar Jarðvegur á Íslandi. Ólafur Arnalds Landbúnaður á Íslandi 2010 Hótel Selfoss 28. janúar 2010 Jarðvegur á Íslandi Ólafur Arnalds Sérstakur jarðvegur á Íslandi: eldfjallajörð Geymir mikið vatn Skortir samloðun Mikil frjósemi (nema P) Bindur

More information

Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála Háskóla Íslands. Yfirlit yfir helstu verkefni fjórða starfsárs 2006

Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála Háskóla Íslands. Yfirlit yfir helstu verkefni fjórða starfsárs 2006 Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála Háskóla Íslands Yfirlit yfir helstu verkefni fjórða starfsárs 2006 2006 Efnisyfirlit Bls. Frá formanni stjórnar Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála... 3 Inngangur...

More information

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012 Nr. 28/32 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012 2013/EES/28/07 frá 8. júní 2012 um framkvæmdarreglur vegna beitingar 16. gr.

More information

Ársskýrsla 2013 HRAFNSEYRI

Ársskýrsla 2013 HRAFNSEYRI Ársskýrsla 2013 HRAFNSEYRI Janúar: Árið 2013 byrjaði með miklu óveðri sem gekk yfir landið með tilheyrandi snjókomu, brotnum rafmagnsstaurum og rafmagnsleysi á Vestfjörðum. Haft var samband við Mjókárvirkjun

More information

Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008.

Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008. GR 10:03 Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008. Guðlaugur Einarsson, geislafræðingur Ágúst 2010 Geislavarnir ríkisins Icelandic Radiation Safety Authority Rauðarárstíg 10 150 Reykjavík s. 5528200

More information

Velferðarsvið Reykjavíkurborgar 1

Velferðarsvið Reykjavíkurborgar 1 ÁRSSKÝRSLA 2012 Velferðarsvið Reykjavíkurborgar 1 2012 Ársskýrsla Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar 2 Efnisyfirlit Ávarp sviðsstjóra 4 Director s Address 5 Hlutverk Velferðarsviðs 6 Skipurit Velferðarsviðs

More information

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum.

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum. Inngangur Skýrslan sem hér er birt er framhald skýrslu sem kom út í fyrra um sama efni. Með upplýsingum sem koma fram í skýrslunni gefst tækifæri til þess að meta þróun fíkniefnamála og mæla árangur af

More information

M A N N V I T hf. ÁRSSKÝRSLA 2008 ANNUAL REPORT 2008 ÁRSSKÝRSLA 2008 ANNUAL REPORT 2008

M A N N V I T hf. ÁRSSKÝRSLA 2008 ANNUAL REPORT 2008 ÁRSSKÝRSLA 2008 ANNUAL REPORT 2008 2008 M A N N V I T hf. ÁRSSKÝRSLA 2008 ANNUAL REPORT 2008 ÁRSSKÝRSLA 2008 ANNUAL REPORT 2008 Gildin okkar Our Values Traust Traust verður ekki keypt heldur ávinnst það með verkum okkar Víðsýni Víðsýni

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013 2014:3 9. október 2014 Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services Samantekt Árið fengu 8.042 heimili fjárhagsaðstoð sveitarfélaga og hafði heimilum sem þáðu slíkar greiðslur fjölgað um 306

More information

Reykjavík: Þróun þekking stefna Hvað varð af framtíðarborginni?

Reykjavík: Þróun þekking stefna Hvað varð af framtíðarborginni? Dr. Bjarni Reynarsson. Land- og skipulagsfræðingur. Land-ráði sf. Reykjavík: Þróun þekking stefna Hvað varð af framtíðarborginni? Inngangur Tilgangurinn með þessari grein er að rifja upp þróun borgarrannsókna

More information

Umfang og umhverfi frumkvöðlastarfsemi á Íslandi 2006

Umfang og umhverfi frumkvöðlastarfsemi á Íslandi 2006 Umfang og umhverfi frumkvöðlastarfsemi á Íslandi 2006 Rannsóknarmiðstöð HR í nýsköpunar- og frumkvöðlafræðum Rögnvaldur J. Sæmundsson Silja Björk Baldursdóttir Mars 2007 GEM - frumkvöðlastarfsemi 2006

More information

Ársskýrsla Jafnréttisstofu 2012

Ársskýrsla Jafnréttisstofu 2012 Ársskýrsla Jafnréttisstofu 2012 Jafnréttisstofa Borgum v/ Norðurslóð - 600 Akureyri Sími: 460 6200 Bréfsími: 460 6201 Netfang: jafnretti@jafnretti.is www.jafnretti.is EFNISYFIRLIT INNGANGUR... 4 HLUTVERK

More information

Ársskýrsla Jafnréttisstofu 2013

Ársskýrsla Jafnréttisstofu 2013 Ársskýrsla Jafnréttisstofu 2013 Jafnréttisstofa Borgum v/ Norðurslóð - 600 Akureyri Sími: 460 6200 Bréfsími: 460 6201 Netfang: jafnretti@jafnretti.is www.jafnretti.is EFNISYFIRLIT INNGANGUR... 4 HLUTVERK

More information

Starfsleyfistillaga fyrir Carbon Recycling International ehf., Svartsengi, Grindavíkurbæ.

Starfsleyfistillaga fyrir Carbon Recycling International ehf., Svartsengi, Grindavíkurbæ. 1.1 Rekstraraðili Starfsleyfistillaga fyrir Carbon Recycling International ehf., Svartsengi, Grindavíkurbæ. Kt. 530306-0540 Gefið út af Umhverfisstofnun í samræmi við ákvæði laga nr. 7/1998, um hollustuhætti

More information

SEPTEMBER 2010 RÁÐSMIÐJA UM FRÆÐANDI FERÐAÞJÓNUSTU - KIÐAGIL

SEPTEMBER 2010 RÁÐSMIÐJA UM FRÆÐANDI FERÐAÞJÓNUSTU - KIÐAGIL SEPTEMBER 2010 RÁÐSMIÐJA UM FRÆÐANDI FERÐAÞJÓNUSTU - KIÐAGIL, forst.m. Þekkingarnets Þingeyinga AKADEMÍSK FERÐAÞJÓNUSTA LEIÐIN FRÁ HUGMYND TIL VERULEIKA Akademísk ferðaþjónusta Yfirferð dagsins... I. Inntak

More information