M A N N V I T hf. ÁRSSKÝRSLA 2008 ANNUAL REPORT 2008 ÁRSSKÝRSLA 2008 ANNUAL REPORT 2008

Size: px
Start display at page:

Download "M A N N V I T hf. ÁRSSKÝRSLA 2008 ANNUAL REPORT 2008 ÁRSSKÝRSLA 2008 ANNUAL REPORT 2008"

Transcription

1 2008 M A N N V I T hf. ÁRSSKÝRSLA 2008 ANNUAL REPORT 2008 ÁRSSKÝRSLA 2008 ANNUAL REPORT 2008

2 Gildin okkar Our Values Traust Traust verður ekki keypt heldur ávinnst það með verkum okkar Víðsýni Víðsýni opnar okkur nýjar leiðir í úrlausnum verkefna Þekking Þekking er undirstaða þjónustu okkar sem byggir á menntun og hugviti starfsfólks Gleði Gleði eykur starfsánægju sem skilar sér til viðskiptavina Trust Trust cannot be bought; we earn it through our work Open-mindedness Creates an atmosphere of innovation and collaboration Knowledge The basis of our company and services Well-being Attracts satisfied staff and customers Iðnaður Industry Orka Energy Byggingar Buildings Framkvæmdir og rannsóknir Construction and Research Umhverfi, samgöngur og veitur Environment and Infrastructure Upplýsingatækni Information Technology

3 brunatækni POWER TRANSMISSION loftræsting INFRASTRUCT research DISTRIBUT skipu engineering lagnir JARÐHITARANNSÓKNIR utilities jarðvarmavirkjanir ELECTRIC SERVICES HYDROPOWER Chemical Processes ORKUFREKUR VEITUR IÐNAÐUR INDUSTRY OFTWAREenergy MECHANICS iðnaðarferli control orkuflutningur processes LOFTRÆSTING software engineering firesafety STJÓRNKERFI FJARSKIPTI BURÐARVIRKNI AUTOMATION UMHVERFI dreifing utilit survey Power intensive Hljóðvis ind orkufre iðnaður HUGBÚNAÐUR vélabúnaður STRUCTURAL skipulag efnaferli SAMGÖNGUR FIRESAFETY CONTROL Rafkerfi infrastructure environment POW Power BRUNATÆKNI raforkuflutni ACCOUSTICS bergtækn GRUNDUN umferð system geology ENERGY Soil Mechanics urban plan safety EFNISYFIRLIT Um Mannvit... 4 Skipurit... 6 Stjórn Mannvits... 8 Stjórnarformaður...10 Forstjóri...12 Framkvæmdastjórn Mannvits...14 Framkvæmdastjórar kjarna...16 Kjarnasvið...18 Iðnaður...20 Orka...22 Byggingar...24 Framkvæmdir og rannsóknir...26 Umhverfi, samgöngur og veitur...28 Upplýsingatækni...30 Starfsemi Mannvits...32 Starfsstöðvar Mannvits...34 Mannauður Mannvits...36 Alþjóðleg starfsemi...40 Mannvit í Búdapest...42 Aðildarfélög...44 Lykiltölur úr rekstri TABLE OF CONTENTS About Mannvit... 4 Organization Chart... 6 Board of Directors... 8 Chairman of the Board...10 CEO...12 Company Management...14 Division Managers...16 Overview of Divisions...18 Industry...20 Energy...22 Buildings...24 Construction and Research...26 Environment and Infrastructure...28 Information Technology...30 Mannvit s operations...32 Locations in Iceland...34 Human resources...36 Mannvit in Budapest...40 World wide projects...42 Affiliated companies...44 Key Figures and Financial Ratios

4 Um Mannvit About Mannvit Mannvit var stofnað árið 2008 og er stærsta verkfræðistofa landsins með tæplega 400 starfsmenn. Grunninn leggja þrjár rótgrónar verkfræðistofur sem allar voru stofnaðar á sjöunda áratug síðustu aldar Hönnun hf., VGK hf. og Rafhönnun hf. Forstjóri Mannvits er Eyjólfur Árni Rafnsson en aðstoðarforstjórar eru þeir Runólfur Maack, sem hefur umsjón með erlendri starfsemi, og Skapti Valsson, sem hefur umsjón með innlendri starfsemi. Mannvit býður afar fjölþætta þjónustu á sviði verkfræði, rannsókna og umhverfis- og skipulagsmála. Víðtæk sérþekking starfsmanna tryggir fyrirtækinu trausta samkeppnisstöðu, jafnt innanlands sem á alþjóðlegum mörkuðum. Starfsemi Mannvits er skipt í sex sjálfstæð kjarnasvið sem flest tengjast með einum eða öðrum hætti: Iðnaður Orka Byggingar Framkvæmdir og rannsóknir Umhverfi, samgöngur og veitur Upplýsingatækni Á erlendum mörkuðum byggjast helstu sóknarfærin á reynslu Mannvits við nýtingu jarðvarma og vatnsorku og í áliðnaði. Iðnaður Industry Orka Energy Höfuðstöðvar Mannvits eru að Grensásvegi 1 í Reykjavík þar sem unnið er að því að stækka húsnæðið. Um sinn er fyrirtækið einnig til húsa að Grensásvegi 11, Ármúla 42, Skeifunni 3 og Laugavegi 178 í Reykjavík. Mannvit rekur níu starfsstöðvar utan höfuðborgarsvæðisins á Akranesi, Akureyri, Húsavík, Egilsstöðum, Reyðarfirði, Kirkjubæjarklaustri, Hvolsvelli, Selfossi og í Reykjanesbæ. Árið 2008 opnaði Mannvit einnig skrifstofu í Búdapest í Ungverjalandi. Mannvit á beinan og óbeinan hlut í nokkrum fyrirtækjum í tengdri starfsemi, þar á meðal HRV Engineering ehf., sem býr yfir sérhæfðri tækniþekkingu og reynslu í uppbyggingu álvera, Vatnaskilum ehf., Loftmyndum ehf. og Geysi Green Energy ehf. Þá á Mannvit hlut í sérhæfðum fyrirtækjum á sviði vatnafræði og jarðvarma í Bretlandi og í Þýskalandi. FS Byggingar Buildings Öll starfsemi Mannvits er vottuð samkvæmt alþjóðlega gæðastjórnunarstaðlinum ISO 9001:2008. Vottunaraðili fyrirtækisins er faggilta vottunarstofan British Standards Institution (BSI). Mannvit er í eigu á annað hundrað hluthafa sem allir eru starfsmenn fyrirtækisins. Umhverfi, samgöngur og veitur Environment and Infrastructure Upplýsingatækni Information Technology Framkvæmdir og rannsóknir Construction and Research

5 Founded in 2008, Mannvit is Iceland s largest engineering firm, with a staff of approximately 400. Its origins go back to three long-established engineering companies that were all founded in the early 1960s: Hönnun hf., VGK hf. and Rafhönnun hf. The company s CEO is Eyjólfur Árni Rafnsson and there are two deputy managing directors: Runólfur Maack, in charge of overseas operations, and Skapti Valsson, in charge of domestic operations. Mannvit offers a wide range of solutions in the field of engineering and technology. Its employee s extensive expertise give the company a sound competitive position, both in Iceland and on the international market. The company s operations are split into six independent but interlinked core divisions: Industry Energy Buildings Construction and Research Environment and Infrastructure Information Technology Overseas, the main potential markets for Mannvit s experience are in the fields of geothermal and hydropower development and the aluminium industry. Mannvit s headquarters are at Grensásvegur 1 in Reykjavík. It also runs nine branches outside Reykjavík: in Akranes, Akureyri, Húsavík, Egilsstaðir, Reyðarfjörður, Kirkjubæjarklaustur, Hvolsvöllur, Selfoss and Reykjanesbær. Mannvit opened an office in Budapest, Hungary, in Mannvit owns direct and indirect shares in a number of firms with related activities, including HRV Engineering ehf., Vatnaskil Consulting Engineering ehf., Loftmyndir ehf. and Geysir Green Energy ehf. The company also holds shares in companies specialising in geothermal energy and hydrology in the UK and Germany. FS Mannvit s operation is certified according to the ISO 9001:2008 quality management system standard. Mannvit s registrar is the British Standards Institution. All of Mannvit s shareholders, numbering more than 100, are employees of the company. transportation telecommunications URBAN PLANNING veitur orkufrekur iðnaður GEOTHERMAL umferð umhverfismál ACOUSTICS skipulag VERKEFNASTJÓRNUN

6 6 Skipurit Organization Chart STJÓRN BOARD OF DIRECTORS FORSTJÓRI CEO Eyjólfur Árni Rafnsson AÐST. FORSTJÓRI Innlend starfsemi DEPUTY CEO Domestic operations Skapti Valsson AÐST. FORSTJÓRI Erlend starfsemi DEPUTY CEO Overseas operations Runólfur Maack Fjármálastjórn / Finance Svava Bjarnadóttir Markaður og þróun / Marketing & development Tryggvi Jónsson STARFSMANNAStjórn / HUMAN RESOURCES Drífa Sigurðardóttir Gæðastjórnun / Quality Management Laufey Kristjánsdóttir Tölvu- & kerfisstjórn / Computer & network administration Björn Markús Þórsson IÐNAÐUR Industry Júlíus Jóhannesson Orkufrekur iðnaður Iðnaðarferli og vélbúnaður Efnaferli Power intensive industry Mechanical Chemical processes ORKA Energy Sigurður St. Arnalds Jarðvarmavirkjanir Vatnsaflsvirkjanir Jarðhitarannsóknir Raforkuflutningur og dreifing Geothermal energy Hydropower Geothermal survey and research Power transmission and distribution 6

7 Velferð á grunni þekkingar og vísinda Dedicated to the development of Green Energy BYGGINGAR Buildings Ragnar Kristinsson Burðarvirki Lagnir og loftræsting Rafkerfi Brunatækni Hljóðvist Structural HVAC Electrical services Fire safety Acoustics FRAMKVÆMDIR OG RANNSÓKNIR Construction and research Einar Ragnarsson Verkefna- og byggingastjórnun Framkvæmdaeftirlit Gæða- og öryggismál Jarðfræði og bergtækni Jarðtækni og grundun Rannsóknarstofa Project management Construction management Safety & quality management Geology Soil mechanics Laboratory Umhverfi, samgöngur OG VEITUR Environment and Infrastructure Tryggvi Jónsson Umhverfismál Umferð og skipulag Samgöngur Veitur Environment Transportation and urban planning Infrastructure Utilities UPPLÝSINGATÆKNI Information Technology Þröstur Helgason Fjarskipti Stjórnkerfi Hugbúnaður og kerfisfræði Telecommunications Automation and control Software and system engineering 7

8 8 Stjórn Mannvits CLAUS BALLZUS Stjórnarmaður Board Member Hóf störf Vélaverkfræðingur M.Sc. Joined Mechanical Engineer M.Sc. Sviðsstjóri jarðvarmavirkjana Section Manager of Geothermal Energy SIGURÐUR ST. ARNALDS Stjórnarformaður Chairman of the Board JÚLÍUS JÓHANNESSON Stjórnarmaður Board Member Hóf störf Rafmagnsverkfræðingur M.Sc. Joined Electrical Engineer M.Sc. Framkvæmdastjóri iðnaðarkjarna Manager of Industry 8 Hóf störf Byggingarverkfræðingur M.Sc. Joined Civil Engineer M.Sc. Framkvæmdastjóri orkukjarna Manager of Energy EGGERT AÐALSTEINsSON Stjórnarmaður Board Member Hóf störf Vélaverkfræðingur M.Sc. Joined Mechanical Engineer M.Sc. Sviðsstjóri lagna- og loftræstingar Section Manager of HVAC

9 Board of Directors ÓMAR Örn INGÓLFSSON Stjórnarmaður Board Member Hóf störf Byggingarverkfræðingur M.Sc. Joined Civil Engineer M.Sc. Sviðsstjóri vatnsaflsvirkjana, raforkuflutnings og raforkudreifingar Section Manager of Hydropower, Power Transmission and Distribution JÓN MÁR HALLDÓRSSON Varaformaður stjórnar Vice Chairman of the Board Hóf störf Rafmagnsverkfræðingur M.Sc. Joined Electrical Engineer M.Sc. Verkefnastjórnun stærri verkefna Sérfræðingur á sviði raforkuflutnings og raforkudreifingar Project Management Electricity Generation and Distribution expert GUNNAR HERBERTSSON Stjórnarmaður Board Member Hóf störf1984. Vélaverkfræðingur M.Sc. Joined Mechanical Engineer M.Sc. Sviðsstjóri vatnsaflsvirkjana, véla og iðnaðar Section Manager of Hydropower and Mechanical 9

10 10 Stærð Mannvits og fjölhæfni eru lykilþættir. Mannvit s size and versatility are key factors. SIGURÐUR ST. ARNALDS Stjórnarformaður Chairman of the Board 10

11 Stjórnarformaður Chairman of the Board Þegar litið er yfir síðasta rekstrarár kemur fyrst í hugann hversu vel hefur tekist til að sameina fyrirtækin þrjú, VGK, Hönnun og Rafhönnun í eitt sterkt fyrirtæki, Mannvit. Ég tel nú þegar orðið ljóst að sameiningin hafi verið gæfuspor fyrir alla aðila. Tilgangurinn var að búa til stærri og sterkari einingu svo við gætum tekið að okkur umfangsmeiri og vandasamari verkefni. Um leið breikkuðum við þjónustusviðin, náðum til fjölbreyttari markaðar og minnkuðum þar með áhættu í rekstri. Í meginatriðum gekk rekstur Mannvits vel á síðasta ári og arðsemi af reglulegri starfsemi var í takt við þau markmið sem sett voru. Hins vegar gerði staða íslensku krónunnar um áramót það að verkum að bókfærður fjármagnskostnaður á árinu var umtalsvert hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Það er ljóst að tímabundinn samdráttur í alþjóðlegu efnahagslífi hefur áhrif á markaði okkar, bæði hér heima og erlendis. Nefna má þó tvennt sem styrkir stöðu Mannvits umfram marga aðra. Annars vegar búum við að mikilli fjölbreytni í verkefnum innanlands sem auðveldar okkur að takast á við samdráttarskeið á borð við það sem hófst á síðasta ári. Hins vegar höfum við lagt áherslu á uppbyggingu á sviði grænnar orku. Við erum þess fullviss að staða vistvænna orkugjafa á alþjóðavísu muni áfram vera sterk og félagið njóti góðs af sérfræðiþekkingu og reynslu sinni á því sviði. Mannviti hefur tekist að halda svipuðum starfsmannafjölda milli ára sem er dýrmætt við erfið ytri skilyrði í atvinnulífinu. Mannvit hefur frá síðasta ári eflt verkefnasókn og starfsemi erlendis umtalsvert og sýnir reynsla síðustu mánaða að stærð Mannvits og fjölhæfni eru lykilþættir í þátttöku fyrirtækisins í verkefnum utan landsteinanna. Þar höfum við bæði lagt áherslu á orkugeirann, þar sem við búum að mikilli reynslu og sérstöðu á heimsvísu, en einnig þjónustu á öðrum sviðum mannvirkjagerðar og tækni. Á sviði jarðhita er staða okkar afar sterk vegna þess hve uppbyggingin hefur verið mikil hér á landi á síðustu árum. Tækifærin eru þó mun víðar og má nefna að þrátt fyrir að samkeppni sé hörð á sviði vatnsafls hefur á heimsvísu verið skortur á reyndum aðilum á því sviði. Reynsla okkar í uppbyggingu áliðnaðar er einnig mikilvæg í alþjóðlegum verkefnum og fleira mætti telja til. Tækifærin eru mörg og aukin áhersla á erlend verkefni mun skjóta styrkari stoðum undir rekstur Mannvits á komandi árum. Hvað sem líður ytri aðstæðum skiptir mannauðurinn mestu um samkeppnishæfni þekkingarfyrirtækis á borð við Mannvit. Við höfum alltaf lagt mikla áherslu á frjálslegt og óþvingað starfsumhverfi, því til þess að vel menntað starfsfólk okkar njóti sín þarf sveigjanleika og tækifæri til að sýna sjálfstæði og frumkvæði í starfi. Slíkt vinnuumhverfi eykur ábyrgðartilfinningu starfsfólks, sem leggur sig fram og sýnir mikla ósérhlífni þegar á þarf að halda. Það er góður starfsandi hjá Mannviti, sem er forsenda þess að hægt sé að reka fyrirtæki á þessu sviði með góðum árangri. My first thought when I look back over last year is how well we have managed to merge the three companies, VGK, Hönnun and Rafhönnun, into a single strong company: Mannvit. I believe it is already clear that this merger was a very fortunate move for all parties concerned. The aim was to build a larger and stronger unit to undertake larger and more complex challenges, expand our service divisions, make contact with a more varied market, and reduce our operational risks. Broadly speaking, Mannvit s operations went well last year, with returns on operations keeping within goals. However, the weakening of the Icelandic currency at the end of the year meant that the financial costs entered in the accounts for the year were considerably higher than had been estimated. It is clear that a temporary recession in the world economy will have an effect on our market, both in Iceland and abroad. There are two things, however, that put Mannvit in a better position than many other companies. Firstly, we benefit from the great variety in the range of projects we handle in Iceland; this makes it easier for us to withstand a period of contraction like the one that began last year. Our second advantage is that we have made it a priority to expand in the field of green energy. We are certain that environmentally-friendly power development will continue to be a strong sector all over the world, and we benefit directly from our expertise and experience in the field. Mannvit has managed to carry over very nearly the same number of staff from year to year, which in itself is a valuable achievement at a time of economic difficulty all around us. Since last year, Mannvit has expanded its activities in overseas projects considerably, and the experience of the past few months has demonstrated that the company s size and versatility are key factors in enabling it to participate in work outside Iceland. We have concentrated on the energy sector, in which we have a great store of experience and specialist skills that are recognised all over the world, while also offering services in other spheres of construction and technology. We are an extremely strong player in the field of geothermal energy thanks to how much development has taken place here in Iceland in recent years. However, there are opportunities in many other fields too; even though competition in the hydropower sector is tough, there is a shortage of experienced players. Our experience of the development of the aluminium industry puts us in good stead internationally, and we have strengths in other fields also. There are plenty of opportunities, and our deeper focus on work outside Iceland will put our operations on a firmer basis in the years ahead. No matter what changes we see in external conditions, what matters most in determining the competitive ability of a knowledge-based company like Mannvit is its human resources. A good atmosphere reigns at Mannvit, and this is the precondition for running an enterprise of this sort with success. 11

12 Við sjáum áframhaldandi vöxt í verkefnum á vettvangi grænnar orku. We foresee continuing growth in the green energy sector. Eyjólfur Árni Rafnsson Forstjóri CEO 12 Árið 2008 var viðburðaríkt fyrir Mannvit. Þetta var fyrsta starfsár sameinaðs félags og framan af ári var samrunaferlið áberandi. Það er ekki einfalt að sameina rótgróin fyrirtæki en ég tel að vel hafi tekist til og það er ekki síst að þakka samhentu átaki allra starfsmanna. Þegar við lítum til baka yfir þetta mikla umbrotaár í íslensku efnahagslífi sjáum við enn betur mikilvægi samrunans, því að með honum jókst sveigjanleiki félagsins og breidd starfseminnar. Við byggjum nú á fleiri stoðum en áður og getum betur brugðist við breyttum aðstæðum sem hefur verið dýrmætt síðustu mánuðina. The year 2008 was an eventful one for Mannvit. It was the first full operational year for the new company, and during the first months the merger process was very evident. Integrating longestablished companies is not a simple matter, but I think it has gone well, thanks not least to the concerted effort by all the staff. As we look back over what was a time of upheaval for Iceland s economy, we see ever more clearly how important this merger was, since it gave us greater flexibility and broadened our operations. Our work now stands on a broader and firmer base than before, and we are better able to meet external change; this has been invaluable during the past few months. 12

13 Forstjóri CEO Síðasta rekstrarár var viðunandi fyrir félagið að teknu tilliti til erfiðra ytri aðstæðna seinni hluta ársins. Unnin var greining á innlenda markaðnum veturinn M.a. í ljósi þeirrar vinnu töldum við þegar í ársbyrjun 2008 að skynsamlegt væri að leggja aukna áherslu á aðra þætti starfseminnar en innlenda byggingariðnaðinn þar sem búast mátti við samdrætti. Sá samdráttur varð hinsvegar mun meiri en nokkur gat búist við. Jafnframt settum við okkur markmið um að auka umsvif Mannvits erlendis. Íslenskt efnahagslíf hefur alltaf einkennst af mun meiri sveiflum en gerist í kringum okkur og því hjálpar aukið hlutfall erlendra verkefna við að draga úr sveiflunum og gera reksturinn stöðugri og um leið traustari. Fimm ára áætlun okkar miðaði að því að fjórðungur umsvifa Mannvits yrði erlendis fyrir árslok Í upphafi árs var aukinn kraftur settur í öflun verkefna og starfsemi fyrirtækisins erlendis og erum við að nálgast það að vera komin hálfa leið að markmiðinu fyrir Stærstu einstöku verkefnin árið 2008 tengdust uppbyggingu á sviði grænnar orku. Þar má meðal annars nefna undirbúning vatnsaflsvirkjana í Neðri-Þjórsá og jarðvarmavirkjana á Hellisheiði auk undirbúnings virkjunar jarðvarma á Norðausturlandi. Verkefni tengt nýtingu jarðvarma í Ungverjalandi var næststærsta verkefni Mannvits á árinu og nú sjáum við merki þess að verkefni á fleiri stöðum í Mið-Evrópu séu að vakna. Í gegnum dótturfélag okkar HRV höfum við svo tekið þátt í undirbúningi álvers í Helguvík. Þegar bygging þess fer af stað af fullum krafti mun það verkefni veita hátt í 300 innlendum tæknimönnum störf auk fjölda starfa sem verða til fyrir tæknimenntað fólk eftir að rekstur þess fer af stað. Auk ofangreinds höfum við fengist við fjölmörg önnur krefjandi verkefni á árinu sem of langt mál er að telja upp hér. Við sjáum áframhaldandi vöxt í verkefnum á vettvangi grænnar orku. Fjárfestar beina sjónum sínum í auknum mæli að slíkum verkefnum og tækifærin eru fjölmörg. Á Íslandi er að hefjast nýtt tímabil þar sem tækifærin eru víða fyrir öflugt þekkingarfyrirtæki eins og Mannvit. Við leggjum mikla áherslu á nýsköpun og starfrækjum t.a.m. fjölda sprotafyrirtækja sem spennandi verður að fylgjast með á komandi árum. Við horfum björtum augum til framtíðar en höfum um leið í huga að ekkert kemur af sjálfu sér. Ég vil nota tækifærið og þakka starfsfólki fyrir þann kraft og þá jákvæðni sem það hefur sýnt síðustu mánuði. Allir hafa lagst á eitt og tekið virkan þátt í að laga sig að breyttum aðstæðum í umhverfi okkar með jákvætt hugarfar að leiðarljósi. Það er lykillinn að því að vinna okkur eins fljótt og hægt er út úr yfirstandandi samdráttarskeiði. Síðustu mánuðir ársins 2008 voru erfiðir en við slíkar aðstæður er gott að muna að það kemur alltaf nýr dagur með nýjum tækifærum. Taking the difficult business environment of the last few months of the year into account, operations in 2008 were satisfactory. We analysed the domestic market in , and it was partly in light of this that we decided at the beginning of 2008 that it would be sensible to shift our main focus away from the Icelandic construction industry, since this was where contraction was expected. As it turned out, this contraction proved to be far greater than anyone had predicted. At the same time, we had set ourselves the goal of expanding our overseas operations. Iceland s economy has always been subject to greater cyclic variation than we see in the countries around us, so a higher proportion of overseas projects helps to dampen the effects of business volatility, making overall operations steadier and more reliable. In our five-year business plan, therefore, we aimed at having a quarter of our operations outside Iceland by the end of More effort was put into finding openings and building up our overseas presence early last year, and we are now nearly half-way to our goal for The largest individual projects handled by Mannvit in 2008 were related to green energy development. They included preparations for hydropower plants in the lower reaches of the river Þjórsá, a geothermal plant on Hellisheiði and preparation for harnessing geothermal energy in the northeast of Iceland. Mannvit s second largest project of the year 2008 was connected with geothermal development in Hungary, and we now see signs of further projects in the offing elsewhere in Central Europe. Through our affiliate HRV we have been involved in the preparations for an aluminium smelter in Helguvík. When construction picks up, this project will provide work for nearly 300 technicians, with a large number of jobs for technically trained staff remaining in place when operations start. Mannvit was involved in a large number of other challenging projects last year which cannot be described here in detail. We foresee continuing growth in the green energy sector. Investors are increasingly turning their attention to this sector, and opportunities abound. A new era is opening up in Iceland in which there will be plenty of opportunities for robust, knowledge-based companies like Mannvit. We have made a priority of new ventures, and are operating a number of startup companies whose developments will be exciting to follow in the years ahead. We therefore look forward to the future with confidence, while being fully aware that nothing happens by itself. I should like to use this opportunity to thank the staff for their efforts and the positive attitude they have shown during the past few months. Everyone has joined together and played an active role in adapting to the new situation with optimism as their guideline. This is the key to working our way out of the current recession as soon as possible. The closing months of 2008 were difficult, but in times like these, it is important to remember that a new day will dawn, with new opportunities. 13

14 14 Framkvæmdastjórn Mannvits 14

15 Company Management Tryggvi Jónsson Drífa Sigurðardóttir Hóf störf Stjórnmálafræðingur M.Sc. Joined Political Science M.Sc. Starfsmannastjóri Human Resources Hóf störf Byggingarverkfræðingur M.Sc. Joined Civil Engineer M.Sc. Framkvæmdastjóri umhverfis-, samgöngu- og veitukjarna Markaður og þróun Manager of Environment and Infrastructure Marketing and Development Runólfur Maack Hóf störf Vélaverkfræðingur M.Sc. Joined Mechanical Engineer M.Sc. Aðstoðarforstjóri, erlend starfsemi Deputy CEO Overseas operations Skapti Valsson Hóf störf Rafmagnstæknifræðingur B.Sc. Joined Electrical Engineer B.Sc. Aðstoðarforstjóri, innlend starfsemi Deputy CEO Domestic operations Eyjólfur Árni Rafnsson Hóf störf Byggingarverkfræðingur Ph.D. Joined Soil Dynamics and Earthquake Engineering Ph.D. Forstjóri CEO Svava Bjarnadóttir Hóf störf Viðskiptafræðingur Joined Cand.Oecon, Financial Management Fjármálastjóri CFO 15

16 16 Framkvæmdastjórar kjarna 16

17 Division Managers Þröstur Helgason Hóf störf Rafmagnsverkfræðingur M.Sc. Joined Electrical Engineer M.Sc. Framkvæmdastjóri upplýsingatæknikjarna Manager of Information Technology SIGURÐUR ST. ARNALDS Hóf störf Byggingarverkfræðingur M.Sc. Joined Civil Engineer M.Sc. Framkvæmdastjóri orkukjarna Manager of Energy Tryggvi Jónsson Hóf störf Byggingarverkfræðingur M.Sc. Joined Civil Engineer M.Sc. Framkvæmdastjóri umhverfis-, samgöngu- og veitukjarna Markaður og þróun Manager of Environment and Infrastructure Marketing and Development JÚLÍUS JÓHANNESSON Hóf störf Rafmagnsverkfræðingur M.Sc. Joined Electrical Engineer M.Sc. Framkvæmdastjóri iðnaðarkjarna Manager of Industry Einar Ragnarsson Hóf störf Byggingartæknifræðingur B.Sc. Joined Civil Engineer B.Sc. Framkvæmdastjóri framkvæmdaog rannsóknarkjarna Manager of Construction and Research Ragnar Kristinsson Hóf störf Véltæknifræðingur B.Sc. Joined Mechanical Engineer B.Sc. Framkvæmdastjóri byggingarkjarna Manager of Buildings 17

18 Iðnaður Industry Orka Energy Byggingar Buildings Framkvæmdir og rannsóknir Construction and Research Umhverfi, samgöngur og veitur Environment and Infrastructure Upplýsingatækni Information Technology umferð skipulag GEOTHERMAL 18 ACOUSTICS telecommunications URBAN PLANNING VERKEFNASTJÓRNUN veitur orkufrekur iðnaður 18

19 Kjarnasvið Overview of Divisions transportation telecommunications URBAN PLANNING veitur umhverfismál transportation orkufrekur iðnaður GEOTHERMAL umferð umhverfismál ACOUSTICS skipulag VERKEFNASTJÓRNUN 19

20 Iðnaður orkufrekur iðnaður Power efnaferli ORKUFREKUR IÐNAÐUR MECHANICS processes Industry Power intensive industry Chemical Processes INDUSTRY vélbúnaður POWE 20

21 R iðnaðarferli Power MECHANICS processes Til iðnaðarkjarna teljast þrjú svið; orkufrekur iðnaður, iðnaðarferli og vélbúnaður og efnaferli. Verkefni á sviði orkufreks iðnaðar eru að stærstum hluta þjónusta við innlendu álverin. Álversframkvæmdir eru umfangsmestu verkefnin en þau eru unnin í gegnum verkfræðifyrirtækið HRV. Meðal verkefna er hönnun álvers í Helguvík fyrir Century Aluminum. Einnig má nefna hönnun og umsjón framkvæmda við straumaukningu í álverinu í Straumsvík auk þess sem hönnun og breyting á álveri Kubal í Sundsvall í Svíþjóð eru á lokastigi. Unnið er að mati á umhverfisáhrifum fyrir álver Alcoa á Bakka við Húsavík auk þjónustuverkefna við álver sem unnin eru undir merkjum HRV. Meðal verkefna á sviði iðnaðarferla og vélbúnaðar eru endurnýjun olíu- og bensínbirgðastöðvar í Hvalfirði, stækkun fiskimjölsverksmiðju í Helguvík, malbikunarstöð fyrir Hlaðbæ Colas í Hafnarfirði og asfaltbirgðastöð fyrir Nesbik á Akureyri. Áfram var unnið að uppbyggingu hauggasvinnslu og nýtingu þess í Álfsnesi. Ný lögn fyrir metan frá Álfsnesi var tekin í notkun og ný metanafgreiðslustöð á Bíldshöfða sem henni tengist var jafnframt tekin í notkun á liðnu sumri. Jafnframt var hafin afgreiðsla metans í Hafnarfirði. Þá var gerð forathugun á umhleðslu- og flokkunarstöð fyrir Sorpstöð Suðurlands og gerðar mælingar á hauggasi frá sorpurðunarstað Sunnlendinga. Sérfræðingar iðnaðarkjarna hafa leitt gerð svæðisáætlunar fyrir Suðvesturland fram til Unnið var að ýmsum úrbótaverkefnum fyrir Alcan í Straumsvík og fyrir Járnblendiverksmiðjuna á Grundartanga. Verið er að undirbúa byggingu fyrsta áfanga verksmiðju Carbon Recycling International sem mun vinna koldíoxíð frá orkuverinu í Svartsengi og vinna úr því metanól. Starfsmenn sviðsins hafa jafnframt átt þátt í að hanna dælustöðvar, miðlunargeyma og stofnlagnakerfi fyrir veitur. Einnig er sinnt eftirliti og umsjón með uppbyggingu og gangsetningu nýrrar vatnsveitu fyrir Kópavog. Loks er unnið að undirbúningi og hönnun tvívökva jarðhitavirkjana fyrir Exorku í Þýskalandi og Pannergy í Ungverjalandi. Verkefni á sviði efnaferla eru tengd hreinsun úrgangs eða framleiðslu af ýmsu tagi. Þannig er á lokastigi bygging jarðgerðarstöðvar Moltu hf. fyrir lífrænan úrgang á Eyjafjarðarsvæðinu. Undirbúningur hreinsunar brennisteinsvetnis frá virkjunum Orkuveitu Reykjavíkur á Hellisheiði stendur yfir og ný tilraunastöð tekur til starfa vorið Mannvit tekur nú þátt í þróun nýrra aðferða við bindingu koldíoxíðs ásamt vísindamönnum frá nokkrum háskólum og Orkuveitu Reykjavíkur. Mannvit s industry core comprises three divisions: power-intensive engineering, mechanical engineering and chemical processes. Most of the power-intensive projects come under the category of heavy industrial construction. The projects are aluminium smelters, and work on these is done through our affiliate HRV. These include the design of a smelter in Helguvík for Century Aluminium. Another project includes the design and execution of a power increase project for the Rio Tinto Alcan smelter in Straumsvík and the modernization of the Kubal aluminium smelter in Sundsvall, Sweden. An environmental impact study for Alcoa s proposed smelter on Bakki, near Húsavík, and some service projects for the aluminium plants are being handled by HRV. Among current mechanical engineering projects are the renovation of the oil and petrol storage facility in Hvalfjörður, the enlargement of the fishmeal plant in Helguvík, an asphalt plant for Hlaðbær Colas in Hafnarfjörður and an asphalt storage station for Nesbik in Akureyri. Work has continued on a system for landfill gas extraction and exploitation at Álfsnes. A new methane pipe from Álfsnes and a new methane filling station at Bíldshöfði, which is fed from Álfsnes, were completed last summer. A methane filling station for cars has also been opened in Hafnarfjörður. A pre-feasibility test for a waste handling station for the Southern Iceland Waste Disposal Centre was carried out, together with measurements of landfill gas from its landfill. Area plans for the handling of waste in the southwest of the country up to the year 2020 have been in progress under the direction of division specialists. Various improvement projects have also been under examination for the Rio Tinto Alcan smelter in Straumsvík and the Elkem ferrosilicon plant at Grundartangi. Preparations for the construction of the first phase of a plant for Carbon Recycling International are in progress. Division employees have been involved in monitoring and supervising the start-up phase of a new water utility for Kópavogur. Finally, staff from the division are involved in the preparation and design of a binary geothermal project for Exorka in Germany and Pannergy in Hungary. Mannvit s chemical engineering projects have been related either to waste treatment or to various types of production. Construction of a soil-production station for Molta, using organic waste in the Eyjafjörður region, is nearing completion. Preparation of a sulphur-dioxide cleansing unit for Reykjavík Energy s geothermal plant on Hellisheiði is under way, with experimental operations set to begin in In collaboration with scientists from a number of universities, Mannvit is currently involved in developing new methods of carbon capture and storage. 21

22 Orka raforkuflutningur jarðvarmavirkjanir GEOTHERMAL ENERGY Vatnsaflsvirkjanir Energy RÐHITARANNSÓKNIR JARÐHITARANNSÓKNIR HYDROPOWER orkuflutningur energy research DISTRIBUTION 22

23 raforkuflutningur POWER TRANSMISSION orkuflutningur dreifing survey Mannvit veitir alhliða ráðgjöf á mörgum sviðum orkumála og hefur átt þátt í undirbúningi og byggingu flestra orkumannvirkja á Íslandi undanfarna áratugi. Á síðustu 15 árum hefur raforkuframleiðsla á Íslandi fjórfaldast í um 17 TWh/ári sem skiptist milli vatnsafls og jarðhita u.þ.b. í hlutföllum 75%/25%. Samfara breyttum viðhorfum í umhverfismálum hefur athyglin í auknum mæli beinst að vistvænum orkugjöfum og Mannvit leggur æ meiri áherslu á alþjóðlega ráðgjöf á því sviði. Sérfræðingar Mannvits búa yfir mikilli þekkingu á nýtingu jarðvarma til raforkuframleiðslu og upphitunar en sú þekking hefur veitt fyrirtækinu tæknilegt forskot og sérstöðu á því sviði. Þá býr fyrirtækið yfir mikilli reynslu á sviði vatnsafls og raforkudreifingar eftir mikla uppbyggingu í orkuvinnslu á Íslandi undanfarin ár. Mannvit hefur tekið þátt í undirbúningi og byggingu jarðgufuvirkjana fyrir Orkuveitu Reykjavíkur á Hengilssvæðinu. Fyrst var Nesjavallavirkjun byggð og nú fer Mannvit fyrir hópi samstarfsaðila við byggingu Hellisheiðarvirkjunar. Fleiri virkjanir eru í undirbúningi á þessu svæði. Mannvit vinnur einnig að rannsóknum, tæknilegum undirbúningi og áætlunum fyrir Landsvirkjun á Kröflu- og Þeistareykjasvæðinu og mörgum öðrum verkefnum á sviði jarðhitanýtingar. Á sviði vatnsafls hefur Mannvit tekið þátt í margháttuðum rannsóknum og tækniráðgjöf vegna flestra virkjana Landsvirkjunar og stýrði m.a. hönnun Sigölduvirkjunar og Vatnsfellsvirkjunar. Mannvit var í samstarfi við aðra um undirbúning, hönnun, framkvæmdaeftirlit og gangsetningu Kárahnjúkavirkjunar og á nú í samstarfi um hönnun fjögurra vatnsaflsvirkjana á Tungnaár- og Þjórsársvæðinu. Þá hefur fyrirtækið veitt ráðgjöf vegna margra smávirkjana hér á landi, á Grænlandi og Chile. Mannvit tekur þátt í stórum jarðvarmaverkefnum í Mið-Evrópu en þar ber hæst undirbúning að jarðvarmanýtingu fyrir Pannergy í Ungverjalandi, þar sem Mannvit hefur opnað skrifstofu, og verkefni fyrir Exorku í Þýskalandi. Mannvit á jafnframt hlut í GTN í Þýskalandi sem er sérhæft fyrirtæki í nýtingu jarðhita á lághitasvæðum. Mannvit hefur gegnt stóru hlutverki við byggingu háspennulína á Íslandi síðastliðna áratugi. Nýleg verkefni eru lagning tveggja Fljótsdalslína á Austurlandi og Sultartangalínu 3 á Suðvesturlandi. Mannvit undirbýr nú lögn háspennulína á Norðurlandi eystra vegna hugsanlegra stóriðjuframkvæmda við Húsavík og undirbýr einnig nýja háspennulínu frá Blönduvirkjun til Akureyrar. Mannvit offers comprehensive consulting services in the area of renewable energy and has been involved in the preparation and development of most of the power plants in Iceland in recent decades. Electrical generation in Iceland has grown fourfold in the past 15 years, reaching about 17 TWh/year. This is derived from hydroelectric and geothermal sources at a ratio of 75:25, respectively. Growing attention has been turned to environmentally-friendly ( green ) energy sources worldwide, and Mannvit has been concentrating increasingly on international consulting in this field. Company specialists have extensive knowledge and experience in the development of geothermal resources for electrical generation and space heating, and this expertise has given the company a technological advantage and increased its competitiveness in the field. Through its involvement in the major developments in Iceland in recent years, the company also has extensive experience in hydropower development and electrical distribution. Mannvit has worked on the preparation of geothermal plants for Reykjavik Energy in the Hengill area. The first of these was the Nesjavellir plant; now, Mannvit is leading a team of partners on the construction of the Hellisheiði power plant, and more such plants are planned in the area. The company is also engaged in geothermal surveys, technical preparations and estimates for the National Power Company in the Krafla and Þeistareykir areas and many other geothermal projects. The company played an important role in the preparations, design, management and starting up of the recently completed 690 MW Kárahnjúkar hydropower plant and is now collaborating on the design of four hydroelectric power plants in the Tungnaá and Þjórsá river area. The company has also acted as a consultant for many small power plants in Iceland, Greenland and Chile. Mannvit is working on large-scale geothermal projects in Central Europe, most notably the preparation of geothermal development for Pannergy in Hungary and a project for Exorka in Germany. The company has opened an office in Budapest and is also a shareholder in GTN in Germany, a company specialising in lowtemperature geothermal energy development. Recent high-voltage power line projects include the construction of two lines from the Kárahnjúkar project and the Sultartangalína 3 power line. Mannvit is currently working on the planning phase of high-voltage lines in the Northeast of the country in connection with planned heavy-industry development near Húsavík and is preparing a new high-voltage line from the Blanda power plant to Akureyri. 23

24 Rafkerfi IRE SAFETY agnir BRUNATÆKNI Hljóðvist Byggingar STRUCTURAL Buildings ACOUSTICS LOFTRÆSTING fire safety brunatækni loftræsting ELECTRICAL SERVICES BURÐARVIRKI HVAC STRUCTURAL 24

25 ELECTRICAL SERVICES BURÐARVIRKI fire safety Starfsfólk Mannvits býr yfir mikilli reynslu og þekkingu á öllum sviðum húsbygginga og tók fyrirtækið þátt í að hanna tæplega m² af skrifstofu-, þjónustuog verslunarhúsnæði á Íslandi á árunum 2007 til Síðustu mánuði hefur byggingamarkaðurinn minnkað og verkefnin breyst. Nú er lögð meiri áhersla á viðhald fasteigna. Á því sviði getur Mannvit þjónað viðskiptavinum á margvíslegan hátt. Eitt stærsta verkefni Mannvits á sviði bygginga er Tónlistar- og ráðstefnuhúsið við Reykjavíkurhöfn. Á haustmánuðum tók Mannvit yfir alla verkfræðihönnun hússins en það er ögrandi verkefni sem tekur til burðarvirkis, allra lagnakerfa og hljóðvistar. Mannvit veitir einnig verkfræðiráðgjöf í samstarfi við aðra ráðgjafa vegna nýbyggingar Háskólans í Reykjavík en sú bygging verður fullgerð um m². Verslunarhúsnæði sem Mannvit hefur komið að er verslun BYKO í Garðabæ, BYKO við Fiskislóð og m² stórverslun BYKO sem var hönnuð við Skógarlind í Kópavogi og tekin í notkun í september Mannvit hannaði m² verslunarhús við Vesturlandsbraut en húsið er eitt hið stærsta á landinu. Mannvit annaðist þar alla burðarþolsvinnu og lagnir aðrar en raflagnir. Mannvit hannaði m² verslunarhúsnæði fyrir Landic Property við Holtagarða sem einnig var lokið við síðastliðið haust. Mannvit vinnur nú alla deilihönnun fyrir gagnaver Verne Holdings á Keflavíkurflugvelli. Fyrir Eignarhaldsfélagið Fasteign var hönnuð um m 2 stækkun og endurbætur á Stapanum í Reykjanesbæ en húsið verður m.a. tónlistarhús og tónlistarsafn. Þá var unnið við hjúkrunarheimili fyrir Hrafnistu auk þess sem Mannvit hannaði öll lagnakerfi fyrir ÍAV vegna nýbyggingar í Glæsibæ þar sem meðal annars eru læknastofur. Mannvit er með ráðgjafarþjónustu á sviði lagnakerfa við stærstu verksmiðjur landsins; Norðurál, Fjarðaál, Ísal og Járnblendiverksmiðjuna. Lokið hefur verið við hönnun á innanhússlaugum á Akranesi og í Snæfellsnesbæ og stækkun á dvalarheimilinu Jaðri. Mannvit hefur komið að hönnun fjölda skólabygginga, s.s. Menntaskólans í Borgarnesi, Sjálandsskóla, Hraunvallaskóla og nýs skóla við Bjarkavelli í Hafnarfirði. Mannvit hannaði einnig breytingar á Langholtsskóla og Breiðholtsskóla í Reykjavík. Mannvit has extensive experience and expertise in all areas of building design and construction, having played a part in the design of nearly 400,000 m² of office, service and shopping facilities in Iceland in One of Mannvit s most extensive building projects is the new concert and conference hall by Reykjavík Harbour, where the company is responsible for all engineering design, a challenging project encompassing structural design, plumbing, ducting, wiring and acoustics. Mannvit is also responsible for all engineering consulting relating to the planned new facilities for the University of Reykjavík. When complete, they will comprise an area of about 35,000 m². The large retail building projects that Mannvit has been involved in include the BYKO stores in Garðabær, on Fiskislóð and the 25,000 m² megastore that the company designed at Skógarlind in Kópavogur. Mannvit designed a 40,000 m² shopping centre on Vesturlandsbraut one of the largest buildings in Iceland. The company handled all the structural design and the plumbing, ducting and ventilation systems. The company also designed a 18,000 m² shopping centre for Landic Property at Holtagarðar. Mannvit is currently working on the planning of a dataprocessing centre for Verne Holdings at Keflavík Airport. For the holding company Fasteign, the company has designed a 10,000 m² extension to Stapi, a building in Reykjanesbær which will house a concert hall and music library. The company has been working on a nursing home for Hrafnista, and designed all plumbing, wiring and ventilation systems for Iceland Prime Contractor in connection with a new building in Glæsibær including doctor s facilities. Mannvit also provides consultancy services for the plumbing, wiring and ventilation systems for Iceland s largest industrial installations: the aluminium smelters of Nordic Aluminium, Alcoa Fjarðaál and Alcoa Straumsvík and the Elkem ferrosilicon smelter at Grundartangi. Designs have been prepared for indoor swimming pools in Akranes and Snæfellsnesbær, and for the enlargement of the Jaðar retirement facilities. Mannvit has been involved in the design of many school buildings, e.g. the Borgarnes Grammar School, Sjálandsskóli, Hraunvallaskóli and a new school at Bjarkavellir in Hafnarfjörður. In addition, Mannvit also designed modifications for Langholtsskóli and Breiðholtsskóli in Reykjavík. 25

26 Laboratory ALITY MANAGEMENT GRUNDUN öryggismál Framkvæmdir og rannsóknir öryggismál safety Construction and Research verkefnastjórnun Soil Mechanics berg 26

27 VERKEFNASTJÓRNUN tækni Soil Mechanics GEOLOGY Mannvit veitir víðtæka þjónustu á sviði verkefnastjórnunar, hvort sem um er að ræða verkefnastjórn álversframkvæmda, vegna stórra verslunarmiðstöðva eða afmörkuð þróunar- og skipulagsverkefni. Verkefnastjórar Mannvits nota verkefnastjórnunarkerfið MaPro sem byggist á þrautreyndu verklagi með grundvöll í PRINCE2 aðferðafræðinni ásamt viðbótum frá öðrum hugtaka- og þekkingargrunnum verkefnastjórnunar. Á umliðnum árum hefur Mannvit tekið að sér verkefnastjórn og ráðgjöf í fjölmörgum nýsköpunarverkefnum, m.a. á sviði þróunar nýrra orkugjafa, sorpförgunar og endurvinnslu. Þar má nefna metanvinnslu úr sorpi og vinnslu á fljótandi eldsneyti fyrir bíla og önnur farartæki með því t.d. að breyta koltvísýringsútblæstri frá jarðvarmavirkjunum í metanól. Ennfremur má nefna jarðgerð úr lífrænum úrgangi og vinnslu á lífdísil úr steikarfeiti og dýrafitu. Í samvinnu við Ramböll í Danmörku býður Mannvit skjalastjórnunarkerfið Project-Web sem auðveldar samskipti og gagnavistun í stórum verkefnum sem margir eiga aðild að. Unnið er að því að endurbæta kostnaðaráætlanakerfi Mannvits en á þessu ári verður tekinn í notkun nýr og stærri verðbanki. Fyrirtækið býður vinnu við áhættugreiningar og starfsmenn Mannvits hafa reynslu af því að skrifa og reka öryggis-, gæða- og umhverfisstjórnunarkerfi vegna stórra sem smárra framkvæmda. Mannvit býr yfir mikilli sérfræðikunnáttu á sviði jarðfræði og jarðtækni. Mannvit hefur haft umsjón með jarðfræðirannsóknum á virkjunarsvæðum og álverslóðum og metið grundunarskilyrði fyrir smá sem stór mannvirki. Meðal verkefna árið 2008 voru jarðfræðirannsóknir vegna virkjana í Neðri- Þjórsá og á álverslóðum við Bakka og í Helguvík. Þá hefur Mannvit áratuga reynslu af hönnun og eftirliti með jarðgangagerð, bæði vegna vegagerðar og vatnsaflsvirkjana. Mannvit annaðist bergtæknihönnun Bolungarvíkur- og Héðinsfjarðarganga, sem nú eru í framkvæmd, og hönnunarvinnu vegna Dýrafjarðarog Norðfjarðarganga. Rannsóknarstofa Mannvits býður fjölbreytta þjónustu. Áratuga reynsla er af prófunum á malbiki, steinsteypu, vegagerðar- og fyllingarefni og af jarðtækni- og bergtækniprófunum. Mannvit annast jafnframt prófanir á stáli. Einnig eru í boði efnagreiningar á jarðhitavatni og gasi og ýmsar greiningar á aurburðarsýnum. Nýlega voru gerðar umfangsmiklar prófsteypur og jarðtækniprófanir vegna virkjana í Neðri-Þjórsá og vegna virkjunar í Sissimiut á Grænlandi. Þá hefur Mannvit unnið með framleiðendum steinefnis að kerfum til framleiðslustýringar í þeim tilgangi að CE merkja steinefni. Þá annaðist Mannvit gæðaeftirlit á malbiki vegna lengingar Akureyrarflugvallar. Að lokum má nefna að gerðar hafa verið efnagreiningar á metangasi fyrir Sorpu. Mannvit provides services in the fields of project and construction management, e.g. for aluminium smelter construction, and large shopping centres. The company s project managers use a system based on proven processes rooted in PRINCE2 methodology, with elements added from other project-management systems. In recent years, the company has undertaken project management and consulting for many new development ventures, e.g. the development of new energy sources, waste disposal and recycling. These include the extraction of methane from waste and the processing of liquid fuel, based on the conversion of carbon dioxide emissions from geothermal stations into methanol and biodiesel production using frying and animal fats. Soil production from organic wastes is another project in this field. In collaboration with Ramböll in Denmark, Mannvit has marketed a document-handling system, Project- Web, which facilitates communication and archiving in large-scale projects involving many entities. Mannvit offers the services of its staff for risk analysis, and has experience in compiling and operating security, quality and environmental control systems to cover projects of all sizes. Mannvit has extensive geological and geotechnical expertise. The company has supervised geological studies for power plants and aluminium smelters, assessing the foundation requirements for both large and small structures. Work in this area last year included geological studies for the power plants in the lower Þjórsá river and the aluminium smelter sites at Bakki and in Helguvík. For decades, the company has been involved in designing and supervising tunnelling, both for roads and in connection with hydropower plants. It handled the geotechnical designs for the Bolungarvík and Héðinsfjörður tunnels, which are now under construction, and the design of the Dýrafjörður and Norðfjörður tunnels. Mannvit s laboratory handles asphalt testing services; the company also has decades of experience in testing concrete, road-surfacing materials and aggregates and conducting geotechnical and petrological studies. It also carries out steel tests, and offers chemical analyses of geothermal fluids and gases and alluvial deposit studies. 27

28 SAMGÖNGUR VEITUR infrastructure umferð skipulag utilities skipulag utilities Umhverfi, samgöngur og veitur VEITUR INFRASTRUCTURE environ Environment and Infrastructure umferð UMFERÐ urban planning UMH 28

29 VERFI ment utilities environment urban planning Mannvit veitir alhliða ráðgjöf í umhverfismálum og er þar í fararbroddi. Síðastliðið ár hafa mörg verkefni vakið athygli enda málaflokkurinn mikið í umræðunni. Mannvit hefur unnið mat á umhverfisáhrifum fyrir öll álver landsins undir merkjum HRV. Einnig hefur Mannvit haft umsjón með mati á umhverfisáhrifum vegna vatnsaflsvirkjana, jarðhitavirkjana og háspennulína. Meðal jarðhitaverkefna eru Þeistareykjavirkjun, Kröfluvirkjun II, Hellisheiðarvirkjun og rannsóknaboranir í Gjástykki. Unnið er að mati á umhverfisáhrifum vegna háspennulína frá Kröflu að Húsavík og frá Blöndu að Akureyri. Einnig hefur Mannvit umsjón með sameiginlegu mati á umhverfisáhrifum álvers á Bakka við Húsavík, Þeistareykjavirkjunar, Kröfluvirkjunar II og háspennulína frá Kröflu og Þeistareykjum. Mannvit gerði fyrirspurn um matsskyldu sólarkísilverksmiðju á Grundartanga að beiðni Elkem og Fjárfestingarstofu. Sólarkísill er framleiddur með því að hreinsa í málmvinnsluferli hreinan kísil sem notaður er sem hráefni fyrir efna- og málmiðnað og er hann t.d. notaður við framleiðslu sólarrafhlaðna. Fyrirtæki sem stunda námuvinnslu eða efnistöku þurfa að hafa framkvæmdaleyfi og í sumum tilvikum eru verkefni háð mati á umhverfisáhrifum eða umhverfismati vegna skipulagsáætlana. Sérfræðingar Mannvits hafa aðstoðað fjölmarga aðila við að sækja um framkvæmdaleyfi og unnu umhverfismat svæðisskipulags fyrir háhitasvæði í Þingeyjarsýslum og umhverfismat svæðisáætlunar fyrir meðhöndlun úrgangs fyrir sveitarfélög á Suðvesturlandi Mannvit kemur að stefnumótun í samgöngumálum í gegnum fjölbreytt verkefni. Samgönguverkfræðingar fyrirtækisins hafa starfað með HR að mótun metnaðarfullrar umhverfisstefnu þar sem meðal annars verður unnið að því að draga úr umhverfisáhrifum umferðar til og frá skólanum. Unnið var fyrir loftslagsnefnd, á vegum umhverfisráðuneytisins, að mati á aðgerðum til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá samgöngutækjum. Þá var samgönguráði veitt ráðgjöf við mótun Samgönguáætlunar fyrir Ísland. Unnið hefur verið að nýjum umferðarlausnum og hönnun gatnakerfis í miðbæ Reykjavíkur í tengslum við byggingu Tónlistar- og ráðstefnuhúss og skipulag Mýrargötusvæðisins. Sérstaklega er verið að huga að stokka- eða jarðgangalausnum til að hlífa miðbænum við umferð. Á Akureyri hefur verið unnið að gerð vistvænnar samgönguáætlunar sem felur í sér endurskipulagningu stígakerfis bæjarins en markmið hennar er að skapa óslitna og örugga stíga fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur. Mannvit hefur tekið þátt í mörgum jarðgangaverkefnum m.a. Óshlíðargöngum, Norðfjarðargöngum og göngum milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar. Veituverkefnin hafa verið fjölmörg á árinu, bæði vegna nýframkvæmda og viðhalds en helstu viðskiptavinir eru orkufyrirtæki og sveitarfélög. Mannvit provides comprehensive consultation on environmental matters, and is a leader in the field. Many of its projects last year attracted attention, as environmental concerns are very much under discussion. In collaboration with its affiliate HRV, Mannvit has carried out environmental impact assessments (EIA) for all the aluminium smelters in Iceland and also for most of the country s hydroelectric and geothermal power plants and high-tension power lines. The geothermal projects include those at Þeistareykir, Krafla II, Hellisheiði and the experimental steam-well drillings at Gjástykki. Work is currently in progress on EIAs for power lines from Krafla to Húsavík and from Blanda to Akureyri. Mannvit is also in charge of a joint EIA for the aluminium smelter planned at Bakki, near Húsavík, the Þeistareykir plant, Krafla II and a high-tension line from Krafla to Þeistareykir. At the request of Elkem and the Invest in Iceland Agency, Mannvit prepared an enquiry regarding a polysilicon plant at Grundartangi. Polysilicon is pure silicon produced by washing raw silicon: it is used as a raw material in the chemical and metal industries, for example in the production of solar panels. Specialists from Mannvit have assisted numerous parties with applications for operating licences; for example it carried out an EIA regarding the zone planning of the high-temperature geothermal fields in the Þingeyjarsýslur counties for and an EIA of the plans for municipal waste-disposal facilities in the southwest of the country for Mannvit s involvement in policy-making on transport infrastructure takes a variety of forms. The company s transportation engineers have worked with Reykjavík University on an ambitious environmental policy aimed, amongst other things, at reducing the environmental impact of traffic to and from the university. Mannvit carried out an estimate of measures designed to reduce greenhouse-gas emissions from traffic for the Climate Change Committee of the Ministry for the Environment. It also acted as a consultant to the transport council on a transport policy for Iceland for the period Work has been done on new traffic solutions and road-system designs for central Reykjavík with particular attention given to tunnels or sunken roads as a means of reducing traffic impact on the city centre. In Akureyri, Mannvit has been involved in the creation of a green transportation plan involving the redesign of the pathway and bicycle-track network with the aim of creating a safe and unbroken system for pedestrians and cyclists. Mannvit has played a part in many tunnelling projects, including the Óshlíð and Norðfjörður tunnels and one between Arnarfjörður and Dýrafjörður. The company was engaged in many utility projects last year, both new developments and maintenance work; in this area, its main customers are the power companies and local authorities. 29

30 Upplýsingatækni SOFTWARE FJARSKIPTI system control telecommunications Information Technology software engineering engineering STJÓRNKERFI hugb HUGBÚNAÐUR 30

31 AUTOMATION únaður CONTROL stjórnkerfi Mannvit veitir fjölbreytta þjónustu á sviði upplýsingatækni og býr yfir mikilli reynslu og þekkingu þar að lútandi. Mannvit sinnir ráðgjöf og þjónustu á sviði fjarskipta og hefur umfangsmikla reynslu á sviði ýmissa stjórnkerfa. Sérhæfð hugbúnaðargerð á tæknisviði, ráðgjöf um hugbúnaðarinnkaup og verkefnisstjórn við innleiðingu hugbúnaðar eru meðal verkefna sérfræðinga Mannvits ásamt kerfisverkfræði stórra tæknikerfa. Mannvit hefur unnið við hönnun, forritun og skilgreiningar á stjórnkerfum í áliðnaði en þau verkefni ná allt frá einföldum vélastýringum upp í net stýrivéla og netþjóna með tengingum í gagnagrunna og rekstrarkerfi fyrirtækja. Stærstu verk á þessu sviði eru fyrir Fjarðaál og Norðurál auk forhönnunar og útboðsvinnu á slíkum kerfum fyrir fyrirhugað álver í Helguvík. Mannvit vinnur að gangsetningu og prófunum á stjórnkerfi Hellisheiðarvirkjunar auk þess sem hafin er hönnun á stjórnbúnaði fyrir væntanlegar jarðhitavirkjanir Orkuveitu Reykjavíkur. Mannvit hefur að auki hannað, forritað eða haft umsjón með stjórnkerfum fyrir ýmis veitukerfi. Þar á meðal er forritun á stjórnkerfi fyrir dælustöð á Reynisvatnsheiði. Mannvit hefur á undanförnum árum unnið við uppbyggingu sérhæfðra fjarskiptakerfa svo sem fyrir neyðar- og björgunaraðila og fyrir skipafjarskipti. Mannvit lauk þannig við vinnu vegna uppsetningar á nýju TETRA-kerfi fyrir lögreglu, slökkvilið og aðra viðbragðsaðila. Á síðasta ári sá Mannvit um verkefnisstjórn við uppsetningu og innleiðingu á nýju fjarskiptakerfi fyrir sjófarendur en kerfið er sett upp fyrir Neyðarlínuna og Siglingastofnun. Sérfræðingar Mannvits hafa einnig unnið ýmis verkefni fyrir Fjarskiptasjóð, s.s. vegna stækkunar GSM-þjónustusvæða á þjóðvegum landsins og háhraðanetvæðingu á landsbyggðinni. Vinna við ljósleiðarakerfi landsins hefur verið stór þáttur í starfsemi Mannvits en fyrirtækið hefur unnið að slíkum verkefnum fyrir Landsnet, Fjarska og fleiri aðila. Á hugbúnaðarsviði hefur fyrirtækið unnið að ýmsum sérhæfðum hugbúnaðarlausnum í áliðnaði tengdum gagnagrunnsvinnslu. Einnig hafa starfsmenn sinnt gagnagrunnsvinnslu tengdri gangsetningu stjórnkerfa í orkugeira og unnið ýmsa greiningar- og skilgreiningarvinnu vegna hugbúnaðarþróunar. Mannvit offers a wide range of services in the area of information technology, where the firm has extensive experience and expertise. Mannvit provides consulting and procurement services for the telecommunication sector and has extensive experience with various control systems. Additionally, the company offers specialized technical software design, consulting on software purchases, project management during implementation, and the system engineering of large technical systems. Mannvit has worked on the design, programming and definition of control systems for the aluminium industry. These projects range from simple mechanical control to networks of controllers and network of servers connected to databases and corporate operational systems. Largest among these projects are those for Alcoa Fjarðaál and Nordural Century Aluminium, and initial designs and tender-document preparation for such systems for the proposed smelter in Helguvík. Mannvit is working on the start-up and testing of the control system for the Hellisheiði power plant, and design is under way for other planned geothermal plants for Reykjavík Energy. The company has also designed, programmed or managed control systems for various supply systems including the programming of a control system for a pumping station at Reynisvatnsheiði. In recent years, Mannvit has worked on the development of specialized telecommunication systems, such as systems for emergency and rescue organizations and maritime communication. Mannvit completed the set-up of a new TETRA system for the police, fire brigade and other emergency organizations. Last year the company was in charge of specifications and purchases for a new telecommunication system for ocean-going vessels, commissioned by the Emergency Service of Iceland (Neyðarlínan) and the Maritime Administration. Mannvit s experts have also worked on several projects for the Telecommunications Fund, which included the expansion of mobile phone networks and their availability on highways in Iceland. Work on the country s optical fibre network has been a significant part of Mannvit s activities; this has been done for Landsnet, Fjarski and others. In the software field, Mannvit has worked on various specialized software solutions for the aluminium industry linked to database processing and built databases for commissioning in the power sector. Mannvit has also carried out a number of analyses and definitions for software development. 31

32 32 Starfsemi Mannvits Mannvit s operations 32

33 33

34 34 Starfsstöðvar á Íslandi Locations in Iceland Heimilisfang / Address: Garðabraut 2a, 300 Akranes Sími / Tel: Netfang / akranes@mannvit.is Framkvæmdastjóri / Director: Lárus Ársælsson Heimilisfang / Address: Strandgötu 31, 600 Akureyri Sími / Tel: Netfang / akureyri@mannvit.is Framkvæmdastjóri / Director: Guðmundur Haukur Sigurðsson Heimilisfang / Address: Grensásvegi 1, 108 Reykjavík Sími / Tel: Netfang / mannvit@mannvit.is Framkvæmdastjóri / Director: Eyjólfur Árni Rafnsson Akranes Heimilisfang / Address: Eyrarvegi 29, 800 Selfoss Sími / Tel: Netfang / selfoss@mannvit.is Framkvæmdastjóri / Director: Torfi G. Sigurðsson Reykjavík Reykjanesbær Selfoss Hvolsvöllur 34 Heimilisfang / Address: Brekkustíg 39, 260 Reykjanesbær Sími / Tel: Netfang / reykjanesbaer@mannvit.is Framkvæmdastjóri / Director: Sveinn Valdimarsson

35 Aðalskrifstofur Mannvits eru að Grensásvegi 1 í Reykjavík. Þar er verið að byggja nýjar höfuðstöðvar sem rýma munu alla starfsemi Mannvits í Reykjavík. Þangað til verður starfsemin einnig til húsa að Grensásvegi 11, Ármúla 42, Skeifunni 3 og Laugavegi 178. Mannvit er einnig með starfsemi í Bretlandi og Mið-Evrópu. Mannvit s headquarters are at Grensásvegur 1 in Reykjavík. At the same address, the construction of new headquarters is under way. In the future, the new headquarters will accommodate all of Mannvit s employees in Reykjavík. Until then, Mannvit will also operate offices at Grensasvegur 11, Ármúli 42, Skeifan 3 and Laugavegur 178 in Reykjavík. Mannvit also has operations in the UK and Central Europe. Akureyri Húsavík Heimilisfang / Address: Garðabraut 5, 640 Húsavík Sími / Tel: Netfang / husavik@mannvit.is Framkvæmdastjóri / Director: Böðvar Bjarnason Heimilisfang / Address: Miðvangi 2-4, 700 Egilsstaðir Sími / Tel: Netfang / egilsstaðir@mannvit.is Framkvæmdastjóri / Director: Viðar Jónsson Egilsstaðir Reyðarfjörður Heimilisfang / Address: Ormsvelli 5, 860 Hvolsvöllur Sími / Tel: Netfang / hvolsvollur@mannvit.is Framkvæmdastjóri / Director: Torfi G. Sigurðsson Kirkjubæjarklaustur Heimilisfang / Address: Klausturvegi 15, 880 Kirkjubæjarklaustur Sími / Tel: Netfang / kirkjubaejarklaustur@mannvit.is Framkvæmdastjóri / Director: Oddur Bjarni Thorarensen Heimilisfang / Address: Hafnargötu 2, 730 Reyðarfjörður Sími / Tel: Netfang / reydarfjordur@mannvit.is Framkvæmdastjóri / Director: Valgeir Kjartansson 35

36 Mannauður Mannvits Human resources Mannvit er þekkingarfyrirtæki sem leggur mikla áherslu á uppbyggingu mannauðs. Í starfsmannastefnu Mannvits segir meðal annars að fyrirtækið sé metnaðarfullur og skemmtilegur vinnustaður þar sem traust, víðsýni, þekking og gleði eru höfð að leiðarljósi. Framtíð fyrirtækisins byggist á starfsfólki sem valið er til starfa vegna hæfileika, metnaðar og mannkosta. Hjá Mannviti starfa nú tæplega 400 manns. Til að takast á við þau fjölbreyttu og viðamiklu verkefni sem unnin eru á degi hverjum þarf starfsfólk með fjölbreyttan bakgrunn, þekkingu og reynslu. Menntun skiptir miklu í Mannvit is a knowledge-based enterprise that has always attached great importance to building up its human resources. Among other things, Mannvit s personnel policy states that the company aims to operate a workplace where trust, open-mindedness, knowledge and well-being are the guiding values. The company s future is based on its staff, who are chosen for their talents, ambition and personal qualities. Menntun starfsmanna / Employee education Stúdentspróf eða grunnnám... 9% Matriculation or Secondary Education Iðnnám... 10% Vocational studies B.Sc./BA gráða/degree... 39% M.Sc./MA gráða/degree... 39% Ph.D. gráða/degree... 3% 39% 3% 9% 10% 39% Vélaverkfræðingurinn Ríkey Huld Magnúsdóttir hóf störf hjá Mannviti í júní 2007 en hún á að baki B.Sc. nám í véla- og iðnaðarverkfræði og M.Sc. nám í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands. Ríkey er útivistargarpur og það fer því vel á því að hún hefur starfað mikið á Hellisheiði, m.a. við gangsetningu og stjórnkerfisprófanir 2. áfanga Hellisheiðarvirkjunar. 36 A Mechanical Engineer Ríkey Huld Magnúsdóttir joined Mannvit in June 2007, after taking her B.Sc. in Mechanical and Industrial Engineering and an M. Sc. in Mechanical Engineering at the University of Iceland. She is very keen on outdoor life, which has proved an advantage since she has been deeply involved in the company s work on the mountains of Hellisheiði, for example in the start-up and control testing of Phase 2 of the Hellisheiði Power Plant. 36

37 starfsemi fyrirtækisins, en yfir 80% starfsmanna Mannvits hafa lokið háskólanámi. Þrjú prósent starfsmanna hafa doktorspróf, 39% hafa lokið M.Sc. eða MA námi og jafn hátt hlutfall hefur lokið B.Sc. eða BA námi. Tíu prósent hafa lokið iðnnámi og 9% hafa aðra menntun. Starfsmenn eru hvattir til símenntunar, t.d. með því að sækja námskeið af ýmsu tagi. Mannvit hefur einnig komið á samstarfi við ýmsar háskólastofnanir hér á landi og erlendis, til dæmis Háskólann í Reykjavík og MIT-háskólann í Boston í Bandaríkjunum, til að auðvelda starfsmönnum að stunda nám eða rannsóknir og afla fyrirtækinu nýrrar þekkingar. Mannvit leggur mikla áherslu á að eldri og reyndari starfsmenn miðli af reynslu sinni til þeirra sem eru að stíga sín fyrstu skref í starfi. Mikil áhersla er lögð á að gefa starfsmönnum tækifæri til að vinna fjölbreytt og krefjandi verkefni. Yngri starfsmenn sem eru að stíga sín fyrstu skref hjá fyrirtækinu njóta leiðsagnar þeirra sem eru reynslumeiri og er yfirfærsla þekkingar frá þeim sem reyndari eru til hinna yngri mikilvægur þáttur í fræðsluáætlun Mannvits. Mannvit currently employs approximately 400 people. To be able to handle the varied and complex challenges that come up in the course of its day-to-day operations, Mannvit needs employees with different backgrounds, skills and experience. Educational qualifications play a key role in the company s functioning, and over 80% of the staff hold university degrees. Three per cent hold Ph.D. degrees, 39% have completed M.Sc. or MA degrees and the same proportion hold B.Sc. or BA degrees. Ten per cent have completed vocational studies and 9% have other qualifications. Company staff are encouraged to pursue continuing education, e.g. by attending courses of various types. Mannvit has also set up collaborative programmes with various thirdlevel institutions both in Iceland and abroad, including Reykjavík University and MIT in Boston, USA, in order to facilitate access for their staff to pursue courses or research, while bringing new knowledge and skills with them into the company. Priority is placed on having the older and more experienced members of staff share and pass on their experience to those who are new to the job, and every effort is made to give employees the opportunity to tackle varied and demanding tasks. Younger staff who Sviðsstjórinn og forritarinn Auður Andrésdóttir er sviðsstjóri á umhverfissviði Mannvits og hefur starfað hjá fyrirtækinu frá Hún er með B.Sc. gráðu í jarðfræði frá HÍ, M.Sc. í hagnýtri jarðfræði frá Háskólanum í Lundi auk þess sem hún bætti við sig rekstrarog viðskiptanámi við HÍ fyrir skömmu. Auður sinnir verkefnisstjórn og ráðgjöf við mat á umhverfisáhrifum. Stefán Winkel Jessen er rafmagnstæknifræðingur frá HR og rafmagnsverkfræðingur frá DTU í Danmörku. Hann vinnur við forritun og hönnun sjálfvirkra stýrikerfa og skjákerfa fyrir ýmsar veitur og hefur starfað hjá Mannviti í rúmt ár. A Division Manager and a Programmer Auður Andrésdóttir, Manager at Mannvit s Environment Division, joined the company in She holds a B.Sc. in Geology from the University of Iceland, an M. Sc. in Applied Geology from the University of Lund, Sweden, and recently pursued studies in Business Administration at the University of Iceland. She supports project management and consultancy in connection with environmental impact assessment. Stefán Winkel Jessen holds an Electrical Engineering Diploma from Reykjavík University and a degree in Electrical Engineering from DTU, Denmark. He programs and designs automatic control systems and monitor interfaces for various power utilities, and has been working at Mannvit for just over a year. 37

38 Lögð er áhersla á starfsánægju, góðan starfsanda og vellíðan starfsmanna. Umboð til athafna er víðtækt og starfsmenn eru einnig hvattir til að tjá sig um hvað þeim finnst miður eða vel fara á vinnustaðnum. Virðing, umburðarlyndi og jákvætt viðmót í samskiptum jafnt innan fyrirtækis sem utan er lykill að ánægju starfsmanna og viðskiptavina. Stefna Mannvits er að gæta skuli fyllsta jafnréttis og að hver starfsmaður sé metinn á eigin forsendum. Þannig er tryggt að mannauður fyrirtækisins nýtist sem best. Í jafnréttisstefnu Mannvits segir m.a. að við ákvörðun um ráðningu og tilfærslur sé lögð áhersla á jafnrétti og jöfn tækifæri auk þess sem gæta skuli jafnræðis hvað varðar ábyrgð og þátttöku starfsmanna í starfshópum og nefndum á vegum fyrirtækisins. Sömu laun og kjör eru greidd fyrir sambærileg störf auk þess sem starfsmenn eiga jafnan aðgang að starfsmenntun og þjálfun. are taking their first steps with the company are guided by senior staff, with the transfer of skills and knowledge forming an important element in Mannvit s educational strategy. The company makes a priority of staff satisfaction, a good working atmosphere and well-being among the employees. There is broad scope for initiative, and staff are also encouraged to speak out if they feel there is cause to complain or room for improvement in the working environment. Respect, tolerance and a positive approach to communication both inside and outside the company are the key to satisfaction among staff and customers alike. Mannvit s policy is to maintain absolute equality, with each member of staff valued on his or her own merits, thus assuring the best utilisation of the company s human resources. Its Equal Opportunity policy states, 25% Starfsaldur í grein / Years of job experience 20% 15% Byggingarverkfræðingar 10% 5% 0% < >35 Heiðbjört Vigfúsdóttir, B.Sc. í umhverfis- og byggingarverkfræði, hóf störf hjá Mannviti í maí 2008 og hefur síðan unnið við vegaog gatnahönnun. Þar kemur hún ekki að tómum kofanum hjá Ólafi Sigurðssyni, byggingarverkfræðingi, M.Sc., sem hefur starfað 37 ár í faginu, allt frá því að hann hóf störf hjá Hönnun árið Meginverksvið hans er hönnun vega og gatna ásamt almennum virkjunarrannsóknum. 38 Civil Engineers Heiðbjört Vigfúsdóttir holds a B.Sc. in Environmental and Civil Engineering. She joined Mannvit in May 2008, and has been working on street and road design since then. She can depend on expert guidance from Ólafur Sigurðsson who holds a M.Sc. in Civil Engineering and has been with the company for 37 years. His main work focus is on the design of streets and roads, together with general studies of power development projects. 38

39 Í lok árs 2007 gerði Capacent vinnustaðagreiningu hjá Mannviti. Niðurstöðurnar voru mjög jákvæðar en viðhorf starfsmanna til fyrirtækisins, verkefna og vinnustaðarins mældist mjög gott og betra en meðaltal annarra fyrirtækja í sambærilegri greiningu í öllum þáttum sem mældir voru. Meginniðurstöðurnar voru að starfsmenn Mannvits eru ánægðir í vinnunni, stoltir af fyrirtækinu og meta mikils að fá verkefni við hæfi og vinna sjálfstætt. Meirihluti þeirra segist mæla með fyrirtækinu við þá sem hyggjast sækja um starf. Að auki mælist góður starfsandi meðal starfsmanna og starfsöryggi er mikið. Þessu til viðbótar má nefna að Mannvit hefur síðustu ár verið ofarlega á listum VR yfir fyrirtæki ársins og var t.a.m. í fjórða sæti í könnun VR fyrir Aldursskipting / Age distribution >60 among other things, that when decisions are being made regarding staff engagement or changes in position, a priority is placed on equality of opportunity. In addition, staff are to have equal access to earn a position of responsibility and participate in task forces and committees within the company. Equal wages and terms apply to equivalent work, and vocational training and education are available to all on an equal basis. At the end of 2007, Capacent, a knowledge company and consulting firm, carried out an employee satisfaction survey at Mannvit. The results were extremely good, with staff attitudes towards the company, their work and the workplace determined to be highly positive and better in all categories than the average results for other companies covered in comparable analyses. Overall, Mannvit s employees were found to be happy in their work and proud of the company, and they valued highly the fact that they were entrusted with tasks appropriate to their talents with the chance to work independently. The majority said they would recommend Mannvit to anyone they knew who was looking for employment. The Capacent study also found that a good working atmosphere prevailed at the company, with a high level of job security. In past surveys Mannvit also scored highly in Company of the Year surveys by the trade union VR. Efnaverkfræðingurinn Helgi Gunnar Vignisson hefur M.Sc. próf í efnaverkfræði frá KTH-tækniháskólanum í Svíþjóð auk þess sem hann bætti við MPMgráðu frá Háskóla Íslands vorið Hann hóf störf hjá Mannviti vorið 2005 og hefur meðal annars unnið við gerð reiknilíkana, þrívíddarteikninga, efnaferla og verkferla ásamt því að leiðbeina við lokaverkefni og verkefnastjórnun. A Chemical Engineer Helgi Gunnar Vignisson holds an M.Sc. in Chemical Engineering from KTH, Sweden and joined Mannvit in spring Since joining Mannvit, Helgi has worked on computer modelling, three-dimensional drawings, chemical and work processes, and has also been a supervisor for student dissertations and an instructor on project management courses. Helgi also took his MPM at the University of Iceland in

40 40 Alþjóðleg starfsemi Skrifstofur Offices Verkefni Projects 40

41 International operations 41

42 42 Mannvit í Búdapest Mannvit in Budapest 42

43 The formal opening of Mannvit s office in Budapest, Hungary, under the name Mannvit kft, took place on 17 October, 2008, though the company s involvement in Hungary dates back to The opening of this office is part of Mannvit s strategy to expand its involvement in Europe. Skrifstofa Mannvits í Búdapest í Ungverjalandi var formlega opnuð þann 17. október 2008 undir nafninu Mannvit kft. Starfsemi á vegum Mannvits í Ungverjalandi hófst þó mun fyrr eða á árinu Opnun skrifstofunnar er liður í aukinni verkefnasókn Mannvits í Evrópu. Aukin áhersla hefur verið á nýtingu jarðvarma í Evrópu síðustu ár í kjölfar þess að Evrópusambandið setti aðildarlöndum sínum markmið um endurnýjanlega orkugjafa. Markmiðið er að græn orka verði orðin 20% af orkunotkun í Evrópu árið Mun arðbærara er nú að nýta jarðvarma til orkuframleiðslu, húshitunar og heitavatnsframleiðslu en áður. Hér nýtist þekking og reynsla Mannvits frá sambærilegum verkefnum á Íslandi afar vel í fyrirhuguðum jarðvarmaverkefnum í Evrópu. Markmið Mannvits er að vera virkur þátttakandi í þessari uppbyggingu á nýtingu jarðvarma. Í Ungverjalandi er hefð fyrir nýtingu jarðhita, sérstaklega í tengslum við hverskonar heilsurækt. Þekking á jarðborunum er mikil í landinu vegna vatnsöflunar en þó einkum í tengslum við leit að olíu og gasi. Því fer vel á því að Mannvit tvinni saman reynslu heimamanna af staðarháttum og sérþekkingu Mannvits af jarðvarmaverkefnum á Íslandi og víðar til að byggja upp miðstöð fyrir starfsemi félagsins í Evrópu. Verkefni Mannvits kft. í Ungverjalandi tengjast mest nýtingu jarðvarma en félagið hefur einnig tekið að sér verkefni á fleiri sviðum. Auk þess að sinna verkefnum í Ungverjalandi er skrifstofa Mannvits kft. vel staðsett hvað varðar verkefni í öðrum löndum Evrópu. Þaðan er hægt að þjónusta Evrópu til norðurs þegar kemur að verkefnum í Þýskalandi, Slóvakíu og fleiri löndum. Einnig til suðurs til Slóveníu, Bosníu-Hersegóvínu, Rúmeníu, Grikklands og Tyrklands. There has been increased interest in the use of geothermal energy in Europe in recent years since the EU set forth a goal to its member states to expand the use of sustainable energy resources. This goal, which stipulates that 20% of energy consumption in Europe be based on green energy sources by the year 2020, has fostered a more favorable business climate for well-tested and reliable renewable energies such as geothermal. Mannvit s skills and experience in Iceland are directly relevant here and give the company an advantage in geothermal projects on the mainland. Mannvit s goal is to play an increasingly active role in this field in Europe. There is a long tradition of geothermal heat utilization in Hungary, particularly in connection with health spas. Hungarians have extensive experience in drilling of boreholes both for water and oil and gas exploration. This presents an ideal scenario for grafting Mannvit s experience in geothermal development in Iceland onto the existing knowledge of the field in Hungary so as to build up a base for the company s operations in Europe. Projects handled by Mannvit kft. are mostly connected with the harnessing of geothermal energy, but the company has also undertaken work in other technical fields. In addition to handling work in Hungary, Mannvit kft. is well positioned to tackle comparable projects in other parts of Europe, covering the region to the north, e.g. Germany, Slovakia et al, as well as to the south, e.g. Slovenia, Bosnia-Herzegovina, Romania, Greece and Turkey. 43

44 44 Aðildarfélög Affiliated companies Vatnaskil hefur allt frá stofnun fyrirtækisins árið 1982 verið leiðandi í ráðgjöf á sviði vatnafræði, straumfræði og forðafræði jarðhitasvæða. Þróun og notkun reiknilegra hermilíkana hefur ávallt verið einn af máttarstólpum fyrirtækisins og hefur líkangerðin gagnast við lausn fjölmargra verkefna, þ.á m. við mat á vinnslugetu jarðhitasvæða, dreifingu mengunar í sjó, afrennsli vatnasvæða, grunnvatnsrennsli og loftdreifingu ýmissa mengunarefna. Starfsmenn Vatnaskila hafa sterkan fræðilegan bakgrunn og búa yfir víðtækri reynslu á sérsviðum fyrirtækisins. Fyrirtækið hefur veitt sérfræðiráðgjöf við flestar stærri framkvæmdir hérlendis og við fjölmörg erlend verkefni. Af verkefnum Vatnaskila má nefna: fræðilega úttekt vegna mats á jarðvarmasvæðinu Puga í Himalayjafjöllum á Indlandi; líkangerð vegna jarðhitaverkefnis í Mauerstetten í Þýskalandi; forðafræðilíkön jarðvarmasvæða Reykjavíkur, Reykjaness og Þeistareykja; grunnvatnslíkön ferskvatnskerfa Reykjavíkursvæðisins, Reykjaness og Norðausturlands; afrennsli vatnasvæða íslenskra og grænlenskra vatnsaflsvirkjana; sjávarlíkön við íslenskar strendur, m.a. í Hornafirði og Faxaflóa og við helstu þéttbýlisstaði vegna dreifingar mengunar frá útrásum; setmyndun í Hálslóni; dreifingu brennisteinsvetnis (H 2 S) frá fyrirhuguðum jarðvarmavirkjunum á Hengilssvæðinu og Norðausturlandi; dreifingu mengunar frá umferð í Reykjavík og útreikninga á vindrofi á bökkum Hálslóns. Sérfræðingar Vatnaskila hafa langa reynslu af kennslu við Háskóla Íslands, Jarðhitaskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi (UNU) og á fjölda námskeiða á Englandi í samvinnu við Vatnaskil Land and Water Resource Consultants í Cambridge. Vatnaskil Consulting Engineers, founded in 1982, is Iceland s leading consulting firm in the areas of geothermal reservoir engineering, groundwater hydrology, river hydraulics, surface runoff, air pollution and environmental modelling. The development and implementation of numerical simulation models has been an integral part of the company s business. Vatnaskil s employees have a strong educational background and extensive experience within the company s fields of expertise. Vatnaskil has provided specialized consultation for most of the major engineering projects in Iceland as well as for numerous international projects. Recent projects include: evaluation for the Puga Geothermal Area in NW Himalaya, India; geothermal reservoir modelling in Mauerstetten, Germany, and in Reykjavík, Reykjanes and Theistareykir, Iceland; groundwater simulations in the Reykjavík area, Reykjanes and North East Iceland; surface runoff due to hydropower plant design and operation in Iceland and Greenland; coastal ocean simulations in Hornafjordur and Faxafloi, Iceland; contaminant transport simulations from sewage outlets of most major coastal municipalities in Iceland; sediment transport and deposition in Halslon reservoir, Iceland; dispersion of hydrogen sulphide (H2S) from proposed geothermal power stations in the Hengill area and in North East Iceland, including Krafla, Krafla II, Bjarnarflag and Theistareykir; dispersion of pollutants from traffic in Reykjavik and wind erosion calculations on the banks of Halslon reservoir. Vatnaskil s specialists have years of experience teaching at the Engineering Department at the University of Iceland, the United Nations University (UNU) Geothermal training program in Iceland, and at various seminars and courses in England in cooperation with its associates at Vatnaskil - Land and Water Resource Consultants in Cambridge. 44

45 Geysir Green Energy (GGE) er alþjóðlegt fjárfestingarfélag um sjálfbæra orkuvinnslu. Stærstu eigendur eru Atorka, Glacier Renewable Energy Fund, sem er undir stjórn Íslandsbanka, og VGK-Invest. Stefna fyrirtækisins er að fjárfesta í ýmsum verkefnum tengdum sjálfbærri orkuframleiðslu víða um heim en félagið er með verkefni á Íslandi, í Þýskalandi, Bandaríkjunum, Kína, El Salvador og á Filippseyjum. Markmið félagsins er að verða í forystu á sínu sviði í heiminum en talið er að orkuþörf jarðarbúa muni tvöfaldast á næstu 50 árum þar sem hlutfall sjálfbærrar orkuframleiðslu eykst á kostnað hefðbundnari orkugjafa. Með uppskiptum á fyrirtækinu Enex, þar sem GGE átti orðið ráðandi hlut, hefur félagið aukið hlut sinn í Enex- Kína sem þróar og rekur hitaveitu í Xianyang-héraði. GGE á ennfremur eftir uppskiptingu Enex þróunarfélag Enex í Þýskalandi og er leiðandi á sínu sviði þar í landi. Þá á GGE einnig ráðandi hlut í fyrirtækinu Envent sem vinnur að jarðhitaverkefnum á Filippseyjum. Þá mun félagið halda áfram sókn sinni á sviði jarðvarmaorku í Bandaríkjunum. Meðal verkefna sem lauk á síðasta ári var bygging 9,3 MW jarðvarmavirkjunar á vegum Enex í El Salvador og er virkjunin nú í fullum rekstri. Þetta er fyrsta jarðvarmavirkjunin sem er að fullu hönnuð og byggð erlendis undir stjórn íslensks fyrirtækis. Geysir Green Energy (GGE) is an international investment company in the field of sustainable energy production. Its principal owners are Atorka, the Glacier Renewable Energy Fund, which is administered by Íslandsbanki, and VGK-Invest, an investment arm of Mannvit. The company s policy is to invest in a variety of projects connected with sustainable energy production all over the world; it currently has projects running in Iceland, Germany, the USA, China, El Salvador and the Philippines. It aims to be a global leader in the field; it is estimated that world energy requirements will double over the next 50 years, with sustainable sources providing a growing proportion of the total. Following the division of Enex, in which GGE had gained a dominant position, the company has expanded its share in Enex China, which is developing and operating a district heating system in the Xianyang district. Also, following the division of Enex, GGE owns the Enex development company in Germany, which is a leader in the field in that country. GGE holds a controlling share in Envent, which is working on geothermal projects in the Philippines, and it intends to continue its push into the geothermal market in the USA. Among projects concluded last year was the construction of a 9.3 MW geothermal plant built by Enex in El Salvador. This is now operating at almost full capacity. This is the first geothermal plant abroad that has been designed and built entirely under the direction of an Icelandic company. Vatnaskil Land & Water Resource Consultants Ltd LWRC í Bretlandi var stofnað 1979 og er eitt elsta ráðgjafarfyrirtæki þar í landi á sviði vatna- og jarðfræði. Sérfræðingar fyrirtækisins búa yfir víðtækri reynslu við mat á vatnsauðlindum og vatnsöflun, hönnun uppistöðulóna og við mat á umhverfisáhrifum og mengun grunnvatns. Frá 1989 hefur LWRC átt í nánu samstarfi við Vatnaskil. Í apríl 2008 varð LWRC hluti af Mannviti og hlaut nýtt nafn, Vatnaskil Land & Water Resource Consultants Ltd. Markmið Vatnaskila LWRC, með stuðningi Mannvits, er að bjóða einkareknum vatnsfyrirtækjum, þjónustufyrirtækjum, skipulagsaðilum og framleiðslufyrirtækjum skilvirka og alhliða fyrsta flokks þjónustu á sérfræðisviði fyrirtækisins. Starfsmenn LWRC búa yfir mikilli sérfræðireynslu og hafa meira en 20 ára starfsreynslu á sínu sviði. Starfsmenn fyrirtækisins hafa starfað í meira en sex löndum utan Bretlands. LWRC was founded in 1979 and is one of the oldest specialist hydrogeological consultancies in the UK. The company has wide experience in the fields of water resources, water supply, wellfield development, environmental impact and groundwater contamination. Since 1989 LWRC has worked closely with Vatnaskil Consulting Engineers. In April 2008 LWRC became part of Mannvit and was renamed Vatnaskil Land & Water Resource Consultants Ltd. The goal of Vatnaskil Land & Water Resource Consultants, backed by Mannvit Engineering, is to provide an effective, first class, comprehensive consulting service to the private water industry, utilities industries, land developers and manufacturing industries with the provision of specialist advice on hydrological, hydrogeological, environmental and associated engineering matters. Vatnaskil Land & Water Resource Consultants has a very experienced professional staff. Senior staff members have over 20 years practical experience in their field. Staff members have worked in more than six countries outside the UK. 45

46 46 Aðildarfélög Affiliated companies Mannvit á 35% hlut í þýska fyrirtækinu GTN, Geothermie Neubrandenburg GmbH, sem er fyrirtæki á sviði jarðvarmaorku. GTN mun starfa náið með Mannviti að öflun verkefna í Þýskalandi og á alþjóðlegum markaði. Með því að sameina þekkingu fyrirtækjanna og samnýta getu hvers um sig, er báðum fyrirtækjum gert kleift að bjóða víðtækari þjónustu en áður, sérstaklega á sviði efnahvarfa innan hins ört vaxandi jarðhitamarkaðar. Höfuðstöðvar GTN eru í Neubrandenburg en einnig hefur verið opnuð skrifstofa í Unterhaching, nærri Munchen. GTN getur sameinað öfluga hugmyndavinnu, áætlanagerð, framkvæmd og rekstur undir einu þaki þar sem gengið er út frá samtvinnun þekkingar á sviði vatnsaflsorku og þekkingar á jarðfræði og jarðorku. Samstarfsaðilar fyrirtækisins eru margir, t.d. stjórnvöld, arkitektar, tæknilegir hönnuðir mannvirkja og rannsóknarstofur sem vilja nýta sér þau tækifæri sem felast í beislun jarðvarmaorku. GTN hefur rúmlega 20 starfsmenn og býður ýmsa þjónustu og ráðgjöf á sviði jarðvarmaorku, jarðfræði, bortækni, gerð hermilíkana, orku- og vatnsaflsverkfræði auk þess að vera ráðgefandi varðandi ýmsar leyfisveitingar opinberra aðila. Mannvit owns a 35% share of the geothermal company GTN, Geothermie Neubrandenburg GmbH, in Germany. In the future, GTN will cooperate closely with Mannvit as both companies wish to act both on the German and the international market. Combining German and Icelandic know-how and bringing together their individual capacities will enable GTN to cover a wider spectrum of business activities, in particular the high-enthalpy sector of the rapidly growing geothermal market. The GTN headquarters are in Neubrandenburg but a branch office has been opened in Unterhaching near Munich. The conception, planning, construction and the longterm smooth operation presuppose the interlinking of energy- and hydrotechnical know-how and geologicalgeotechnological competence. GTN is in a position to assemble such interdisciplinary teams under one roof. The company is a partner of wide range of clients, i.e. authorities, architects, planners of technical equipments of buildings and research institutions who seek to utilize the potentials of the soil for thermal energy use. GTN employs 20 specialists and offers a wide range of services and consulting regarding geothermal energy use, geology, drilling engineering, geomodelling, energy- and hydro-engineering and licensing procedures. 46

47 Verkefnum Mannvits á sviði áliðnaðar hér á landi og erlendis er sinnt í gegnum HRV sem er sérhæft fyrirtæki með reynslu í umfangsmiklum verkefnum. HRV var stofnað af Hönnun og Rafhönnun (nú Mannviti) og VST verkfræðistofu (nú Verkís) árið HRV hefur verið leiðandi í undirbúningi og framkvæmdum við öll álver sem byggð hafa verið á Íslandi á síðari árum. HRV vinnur nú að undirbúningi álvers í Helguvík og fyrirhuguðu álveri á Húsavík. Utan Íslands hefur fyrirtækið stýrt endurnýjun álvers KUBAL í Svíþjóð. Sérfræðingar HRV búa yfir umfangsmikill sérfræðiþekkingu sem gerir þeim kleift að takast á við verkefni hvar sem er í heiminum, allt frá hugmynd að veruleika. Sérfræðingar fyrirtækisins búa yfir umfangsmikilli reynslu af vinnu í erfiðu og krefjandi umhverfi sem krefst nákvæms undirbúnings, frjórrar hugsunar, reynslu og einbeitni. Mannvit channels its projects in the aluminium industry in Iceland and abroad to its subsidiary, HRV Engineering, which specializes in major project developments. HRV Engineering was created by three of Iceland s largest and most respected engineering firms, Honnun, Rafhonnun (now Mannvit) and VST (now Verkis), in HRV Engineering has played a leading role in all three of Iceland s aluminium smelter plants and currently works on preparations for two new aluminium smelter plants in Helguvik and Husavik. Abroad, HRV Engineering has managed the reform of KUBAL s aluminium smelter plant in Sweden. HRV Engineering has the strength, expertise and experience to take on any major project development, anywhere in the world, from concept to reality. The company s specialists have vast experience in some of the harshest environments on earth which demand precise planning, creativity, experience and dedication. Loftmyndir ehf., stofnað 1996, er öflugt fyrirtæki á sviði kortagerðar og landfræðilegrar gagnavinnslu. Markmið þess er að byggja upp og viðhalda stafrænu landfræðilegu gagnasafni af öllu Íslandi. Mannvit á 34% hlut í Loftmyndum. Gagnagrunnur Loftmynda er nú sá nákvæmasti sem til er á landsvísu. Hann hentar sérlega vel til allrar skipulagsvinnu en stór hluti deili- og aðalskipulagsvinnu á Íslandi er unninn ofan á kort frá fyrirtækinu. Loftmyndir eru eini aðilinn á Íslandi sem á og rekur búnað til loftmyndatöku. Kortavefur Loftmynda, Map24.is, er öllum opinn til einkaafnota. Einnig reka Loftmyndir kortasjár sem ná til alls landsins fyrir mörg fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög. Nefna má t.d. Loftmyndir bjóða útivistarkort af völdum svæðum þar sem notaðar eru hnitsettar loftmyndir og hafa jafnframt gefið út fjölda hefðbundinna prentaðra korta. Nýlega var kynnt landlíkan af öllu Íslandi með um 2 m. nákvæmni ásamt grunnkorti af öllu landinu í mkv. 1: Loftmyndaflug sumarsins 2008 gekk vel og teknar voru nýjar myndir sem notaðar voru til að uppfæra kortagögn og ný myndkort. Hjá Loftmyndum starfa nú átta manns. Founded in 1996, Loftmyndir is a company specializing in cartography and geographical data processing. Its aim is to develop and maintain a digital geographical database covering the whole of Iceland. Mannvit owns a 34% share in Loftmyndir. Loftmyndir s database is currently the most accurate one in Iceland. It is therefore particularly useful for all planning work, and a large part of the local and master plans now produced in Iceland are based on maps from the company. It is the only entity in the country that owns and operates aerial photography equipment. The company s map website, Map24.is, is open to all for private use. Loftmyndir also operates a map viewer covering the whole of Iceland which is used by many companies, institutions and local authorities. An example of this can be found on the webpage Loftmyndir produces local maps of popular recreational areas (e.g. in the vicinity of holiday cottages) using aerial photographs with coordinates, and has also published traditional printed maps. It recently unveiled a model of the whole country that is accurate down to the nearest 2 meters, and a basic map of Iceland on a scale of 1:25,000. The company s flight program in the summer of 2008 went well, with 2,100 new images made which will be used to update the database and produce new aerial map images. Loftmyndir currently employs eight people. 47

48 Lykiltölur úr rekstri 2008 Key Figures and Financial Ratios 2008 Niðurstöður efnahagsreiknings (þús. kr.) Mannvit Fastafjármunir alls Veltufjármunir alls Eignir samtals: Balance sheet (ISK thousands) Mannvit Fixed assets... 2,312,547 Current assets... 1,794,903 Total assets: 4,107,450 Eigið fé alls Skuldir alls Skuldir og eigið fé alls: Total equity... 1,313,277 Liabilities... 2,794,173 Total liabilities and equity: 4,107,450 Veltufjárhlutfall... 1,58 Eiginfjárhlutfall... 0,32 Current ratio Equity ratio Niðurstöður rekstrarreiknings (þús. kr.) Sala Aðrar tekjur Rekstrargjöld alls Afskriftir Hagnaður fyrir fjármagnsliði: Income statement (ISK thousands) Operating revenues... 6,582,783 Other revenues... 28,857 6,611,640 Operating expenses... 5,925,212 Depreciation ,944 6,030,156 Operating profit before financial expenses: 581,484 Fjármagnsliðir... ( ) Tap/hagnaður fyrir tekjuskatt: (51.933) Tekjuskattur: (28.881) Hlutdeild minnihluta*: (42.498) Tap/hagnaður ársins: ( ) Net financial expenses... (633,417) Net profit (51,933) Tax (28,881) Minority interest* (42,498) (123,312) EBIDTA EBIDTA hlutfall 10% EBIDTA 686,428 EBIDTA ratio 10% Hlutafé að nafnvirði Fjöldi hluthafa 132 Total shares (nominal) 357,915 Number of shareholders * Hlutdeild minnihlutaeigenda í afkomu dótturfélaga * Minority interest in operating results of subsidiaries 48

49

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND INDEX I. Regional Partnerships Official Partners of the OPEN DAYS 2011 East Iceland... 3 Austurlands... 5 2 I. Regional

More information

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66 Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66.A.20(b) privileges The holder og an aircraft maintenance licence may not exercise its privileges unless: 1. In compliance

More information

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson Ritstuldarvarnir Sigurður Jónsson sigjons@hi.is Aðgangur að Turnitin 1. Beint í Turnitin á www.turnitin.com 2. Gegnum Moodle-námskeið Kennarar og nemendur halda sig í Moodleumhverfinu Fá frumleikaskýrslu

More information

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila desember 2016 VIÐMIÐ TEGUND FYRIRTÆKIS

More information

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010 Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra

More information

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Ari Ólafsson dósent í tilraunaeðlisfræði Eðlisfræðiskor HÍ og Raunvísindastofnun Háskólans Tilraunahúsið p.1/18 Sýnishorn af markmiðum ríkisvalds í menntamálum

More information

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be Stefnumótun tun Rf Hlutverk (Mission) Why we exist Gildi (Core values) What we believe in Framtíðarsýn (Vision) What we want to be Stefna (Strategy) Our Game plan Stefnumiðað árangursmat Balanced Scorecard

More information

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Samanburður vindmæla Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Haustþing Veðurfræðifélagsins 2011 Tegundir vindmæla Til eru margar mismunandi gerðir vindmæla sem byggja á mismunandi

More information

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Morgunverðarfundur Ferðamálastofu Grand hótel, Reykjavík 14. apríl 2011 Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Dr. Edward H. Huijbens Forstöðumaður /

More information

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur? Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur? Málþing um byggðamál og svæðasamvinnu 14. mars 2014 Stefanía Traustadóttir Heimsókn til Norðurbotns (Oulu) apríl 2012 Þátttakendur: Ragnheiður

More information

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson Samstarf HR og IGI Ólafur Andri Ragnarsson Leikjaiðnaðurinn 2021 Leikjaiðnaðurinn 2021 5.000 störf 70 milljarðar í heildarútflutningstekjur ef... Photo Ian Parker http://parkerlab.bio.uci.edu/nonscientific_adventures/iceland_man.ht

More information

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Fóðurrannsóknir og hagnýting Fóðurrannsóknir og hagnýting Uppskeruhátíð rannsókna Gunnar Örn Kristjánsson Strandbúnaður 2018, Grand Hótel Reykjavík, 19.-20. mars. Grundvöllur fóðurgerðar Þarfir hjá eldisfisk Efnaþarfir til vaxtar

More information

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR Ingvar Örn Ingvarsson Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar Samgöngufundur á Norðurlandi, 19. nóvember 2015 Meginstoðir stefnu og lykilárangursþættir

More information

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013 Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013 Svíþjóð - stjórnsýslan Þrjú formleg stjórnsýslustig Sveitarfélög, 290 talsins (Local level) Lén, 20 talsins (Regional level) Landsstjórn, 349 þingmenn (National

More information

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Stóra myndin Uppbygging þekkingarsamfélags Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Bakgrunnur Viðskiptaráð Íslands 1 Yfirlit 1. Hvað eru þekkingarkjarnar? 2. Hvað

More information

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ný tilskipun um persónuverndarlög UT Messa SKÝ, 9. febrúar 2012 Hörður Helgi Helgason Um fyrirlesara 1999 2000-03 2003-06 2006- Héraðsdómslögmaður Persónuvernd Ráðgjafi, evrópsk persónuv.lög LM lögmenn -> Landslög munið #utmessan Boligen

More information

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir Sérfræðingur í persónurétti Yfirlit Stóra myndin Skyldur GDPR Aðlögunarferli Áskoranir og praktísk ráð 2 3 Yfirlit: Hvað er GDPR?» GDPR

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016 FLUGTÖLUR 216 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 216 Flugvöllur 215 216 Br. 16/15 Hlutdeild Reykjavík 348.24 377.672 8,5% 5,4% Akureyri 17.897 183.31 7,3% 24,5% Egilsstaðir 89.79 93.474 4,9%

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 FLUGTÖLUR 2014 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 Flugvöllur 2013 2014 Br. 14/13 Hlutdeild Reykjavík 338.278 328.205-3,0% 48,6% Akureyri 178.231 172.106-3,4% 25,5% Egilsstaðir 91.561

More information

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Q1. Ert þú karl eða kona? Karl 229 19.83% Kona 926 80.17% Fjöldi 1155 Q2. Á hvaða aldursbili ert þú? 30 ára eða yngri 190 16.42% 31-40 ára 257 22.21% 41-50 ára 312 26.97%

More information

The impact of climate change on glaciers and glacial runoff in Iceland

The impact of climate change on glaciers and glacial runoff in Iceland The impact of climate change on glaciers and glacial runoff in Iceland Bergur Einarsson 1, Tómas Jóhannesson 1, Guðfinna Aðalgeirsdóttir 2, Helgi Björnsson 2, Philippe Crochet 1, Sverrir Guðmundsson 2,

More information

Horizon 2020 á Íslandi:

Horizon 2020 á Íslandi: Horizon 2020 á Íslandi: - Árangur Íslands í Horizon2020 - Hvernig getur Rannís veitt ykkur aðstoð? Kristmundur Þór Ólafsson Alþjóðasvið Rannís Landstengiliður (NCP) fyrir H2020 Hvað er H2020? Rammaáætlun

More information

Loftmengun vegna jarðvarmavirkjanna

Loftmengun vegna jarðvarmavirkjanna Loftmengun vegna jarðvarmavirkjanna Kynning fyrir verkefnisstjórn 3. áfanga rammaáætlunar. 9.desember 2014 Þorsteinn Jóhannsson thorsteinnj@ust.is Nýting lághitasvæða og háhitasvæða Mun minni umhverfisáhrif

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr. 54 8. árgangur

More information

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum Raddir fjölbreyttra kennarahópa Sólveig Karvelsdóttir, lektor, HÍ Hafdís Guðjónsdóttir, dósent, HÍ Rannsóknin er hluti af tveimur rannsóknum Fjölbreyttir kennarahópar

More information

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur Kynning í Dalskóla 6. desember 2018 Gautur Þorsteinsson, verkfræðingur Um útvarpsþjónustu Fyrsta útsending útvarpsdagskrár 1920 Útsendingar útvarps

More information

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa Efnisyfirlit Þróun félagsauðs í grannríkjunum Bandaríkin Skandinavía Meginland Evrópu Þróunin á Íslandi Félagsþátttaka Frumtengsl Félagsrof Félagsauður,

More information

Íslenski orkumarkaðurinn

Íslenski orkumarkaðurinn Íslenski orkumarkaðurinn September 2012 Formáli Íslandsbanki og forverar hans hafa á undanförnum árum haslað sér völl á sviði endurnýjanlegrar orku og umhverfisvænna orkugjafa. Á þessu sviði byggir bankinn

More information

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2. Reykjavík, 15. maí 2017 R17050061 110 Borgarráð Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2. júní 2017 Fyrirhuguð er opinber

More information

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. í sálfræði 103 á vorönn 2008 um viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. Rannsóknin á að gera grein fyrir afstöðu nemenda við Menntaskólanum á Egilsstöðum til nýgerða breytinga á stoðtímakerfi

More information

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík Notkun merkis Veðurstofu Íslands Veðurstofa Íslands Bústaðavegur 9 150 Reykjavík +354 522 60 00 +354 522 60 01 vedur@vedur.is Maí 2009 2 Efnisyfirlit Merki 3 Litanotkun 5 Merki í fleti 6 Stærð merkisins

More information

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ / 1004720-1004720-3-ABC 2.1.2018 09::16 Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær»»» Reykjavík/HÍ 06:42 06:44 06:45 06:47 06:51 06:52 06: 07:17 07:18 07:22 07:28 07:29 07:31 07:32 07:34 07:36 07:38

More information

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú fjarnám Bókalisti vorönn 2019 2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar 1 Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar Introduction to rotating machines 2 Grunnhugtök og meginþættir Klassískar gerðir véla Riðstraumsvélar Samfasavél (synchronous machine) Spanvél (induction machine

More information

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2 1 Examples 2 Sýnidæmi 2 2 Example 25-1 Gefið er 3 fasa, 3 teina raforkukerfi samkvæmt meðfylgjandi einlínumynd. Allar stærðir á myndinni eru í einingakerfinu ( per unit ). Seríuviðnám háspennulínanna er

More information

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós XML-þjónustan veitir aðgang að nýjum norðurljósagögnum Veðurstofunnar sem birt eru á www.vedur.is. Slóð XML-þjónustunnar er http://xmlweather.vedur.is/aurora?op=xml&type=index

More information

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og 2006. Kolbeinn Árnason Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir CORINE: Coordination of information on the environment eða: Samræming umhverfisupplýsinga

More information

Ég vil læra íslensku

Ég vil læra íslensku Ég vil læra íslensku 16 Föt Föt Évlí - 16 föt 1 hlusta Generated by Foxit PDF Creator Foxit Software benda lita teikna klippa líma strákur stelpa ekki stelpa/ekki strákur hugsa Évlí - 16 föt 2 hlusta íslenskur

More information

The performance of Scotland s high growth companies

The performance of Scotland s high growth companies The performance of Scotland s high growth companies Viktoria Bachtler Fraser of Allander Institute Abstract The process of establishing and growing a strong business base is an important hallmark of any

More information

Vaxtarsaga Marel. Snjólfur Ólafsson og Auður Hermannsdóttir

Vaxtarsaga Marel. Snjólfur Ólafsson og Auður Hermannsdóttir Vaxtarsaga Marel Snjólfur Ólafsson og Auður Hermannsdóttir Alþjóðlegur vöxtur íslenskra fyrirtækja og erlendar fjárfestingar síðustu ára hafa vakið mikla athygli hér á landi og víðar. Grein þessi varpar

More information

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn - LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM Schengen ráðstefna 6. október 2011 - Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn - Áherslur - Lögreglan á Suðurnesjum - Framkvæmd landamæraeftirlits - Umhverfið - Álag á Ísland

More information

7. júní Landslag og ásýnd. Aðferðir grunngögn og gildismat. Ólafur Árnason. Fagstjóri skipulagsmála, EFLA

7. júní Landslag og ásýnd. Aðferðir grunngögn og gildismat. Ólafur Árnason. Fagstjóri skipulagsmála, EFLA Landslag og ásýnd Aðferðir grunngögn og gildismat 7. júní 2018 Ólafur Árnason Fagstjóri skipulagsmála, EFLA Landslag Efnistök Gögn um grunnástand Aðferðir við mat á áhrifum á landslag og ásýnd Gildismat,

More information

Hafnarfjarðarbær Beiðni um stuðning við rannsóknir á styrk þungmálma og brennisteins í mosa

Hafnarfjarðarbær Beiðni um stuðning við rannsóknir á styrk þungmálma og brennisteins í mosa Hafnarfjarðarbær Beiðni um stuðning við rannsóknir á styrk þungmálma og brennisteins í mosa Upphæð sem óskað er eftir: Árið 2015 kr. 175.000 Árið 2016 kr. 175.000 Sjá nánar í meðfylgjandi kostnaðaráætlun.

More information

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu? Upphaf mælinga í uppsjávarskipum Sigurjón Arason Yfirverkfræðingur Matís ohf. og Prófessor, Háskóli Íslands Dr. Magnea G. Karlsdóttir; Fagstjóri, Matís ohf. Ásbjörn Jónsson; Verkefnastjóri, Matís ohf Magnús

More information

Sköpun Snerpa Samstarf Mannauður. Ársskýrsla Nýsköpunarmiðstöð Íslands CMY. Febrúar 2013

Sköpun Snerpa Samstarf Mannauður. Ársskýrsla Nýsköpunarmiðstöð Íslands CMY. Febrúar 2013 nmi_forsida-arsskyrsla2012-februar2013.pdf 1 2/25/2013 6:49:41 PM Sköpun Snerpa Samstarf Mannauður Ársskýrsla 2012 N ý s k ö p u n a r m i ð s tö ð Í s l a n d s C M Y CM MY CY CMY K Nýsköpunarmiðstöð

More information

UNOPS IN THE CARIBBEAN

UNOPS IN THE CARIBBEAN UNOPS IN THE CARIBBEAN ENGLISH & DUTCH SPEAKING COUNTRIES / IWRM AIO SIDS UNOPS The United Nations Office for Project Services (UNOPS) is an operational arm of the United Nations, supporting the successful

More information

Rannsóknamiðstöð Íslands - Rannís. Nýsköpunarvogin Nýsköpunarvirkni íslenskra fyrirtækja

Rannsóknamiðstöð Íslands - Rannís. Nýsköpunarvogin Nýsköpunarvirkni íslenskra fyrirtækja Rannsóknamiðstöð Íslands - Rannís Nýsköpunarvogin 2008-2010 Nýsköpunarvirkni íslenskra fyrirtækja Efnisyfirlit INNGANGUR...................................................... 3 Efnistök.......................................................

More information

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Áhrif lofthita á raforkunotkun Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Júlí 2017 Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Orkustofnun Júlí 2017 Útgefandi: Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík Sími: 569 6000, Fax, 568

More information

ÁRSSKÝRSLA 2005 ANNUAL REPORT

ÁRSSKÝRSLA 2005 ANNUAL REPORT HLUTVERK NÝHERJA: Að skapa viðskiptavinum virðisauka með þekkingu starfsmanna á upplýsingatækni, rekstri fyrirtækja og þörfum viðskiptavina. ÁRSSKÝRSLA 2005 ANNUAL REPORT Stjórn Nýherja: Benedikt Jóhannesson,

More information

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software. Heimildaskrá Ritaðar heimildir Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software. Bændasamtök Íslands (2005). Hagtölur

More information

RUTH H. POTOPSINGH

RUTH H. POTOPSINGH RUTH H. POTOPSINGH ruthpotopsingh@gmail.com EDUCATION PhD Sustainable Development (awarded with High Commendation) Sir Arthur Lewis Institute for Social and Economic Studies University of the West Indies

More information

NSW METS LEVERAGING GLOBAL ADVANTAGE SYDNEY 13 MAY 2016

NSW METS LEVERAGING GLOBAL ADVANTAGE SYDNEY 13 MAY 2016 NSW METS LEVERAGING GLOBAL ADVANTAGE SYDNEY 13 MAY 2016 DRIVING INNOVATION & COLLABORATION MINING EQUIPMENT TECHNOLOGY SERVICES Australian METS - Adding Value from Cradle to Cradle 3 Exploration Feasibility

More information

ANNUAL REPORT 2010 ÁRSSKÝRSLA 2010

ANNUAL REPORT 2010 ÁRSSKÝRSLA 2010 ANNUAL REPORT 2010 ÁRSSKÝRSLA 2010 Annual Report 2010/Ársskýrsla 2010 Icelandic bilateral development cooperation from 1 January to 31 December 2010 Tvíhliða þróunarsamvinna Íslands 1. janúar til 31. desember

More information

Skýrsla. samgönguráðherra um framkvæmd ferðamálaáætlunar. (Lögð fyrir Alþingi á 135. löggjafarþingi )

Skýrsla. samgönguráðherra um framkvæmd ferðamálaáætlunar. (Lögð fyrir Alþingi á 135. löggjafarþingi ) Skýrsla samgönguráðherra um framkvæmd ferðamálaáætlunar. (Lögð fyrir Alþingi á 135. löggjafarþingi 2007 2008.) Alþingi samþykkti vorið 2005 þingsályktun um áætlun í ferðamálum fyrir árin 2006 2015. Sú

More information

For personal use only

For personal use only 7 August 2014 LAMBOO RESOURCES Limited ABN 27 099 098 192 ASX: LMB CORPORATE OFFICE Level 7, Christie Offices, 320 Adelaide Street Brisbane QLD 4000 OPERATIONS OFFICE Unit 2, 7 Packard Street Joondalup

More information

Economic Impact of Tourism. Norfolk

Economic Impact of Tourism. Norfolk Economic Impact of Tourism Norfolk - 2009 Produced by: East of England Tourism Dettingen House Dettingen Way, Bury St Edmunds Suffolk IP33 3TU Tel. 01284 727480 Contextual analysis Regional Economic Trends

More information

PROMOTING THE SUPPLY OF ECOLABELLED PRODUCTS. Heidi Bugge, Nordic Swan Ecolabeling February 2nd 2018

PROMOTING THE SUPPLY OF ECOLABELLED PRODUCTS. Heidi Bugge, Nordic Swan Ecolabeling February 2nd 2018 PROMOTING THE SUPPLY OF ECOLABELLED PRODUCTS Heidi Bugge, Nordic Swan Ecolabeling February 2nd 2018 The project This project aims to examine and propose means for promoting ecolabelled textiles among Nordic

More information

félagsins að á námstefnunni fáist svör við einhverjum þessara spurninga.

félagsins að á námstefnunni fáist svör við einhverjum þessara spurninga. Mars 2006 2.tbl.19. árgangur húsum og sagt frá tilraun sem gerð var á tenntum samskeytum undir breytilegu álagi (hysteresu slaufur). Tekin er staðan á útfærslum tenginga í íslenskum einingahúsum og sagðar

More information

Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands

Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands ÞÓRA BJÖRK HJARTARDÓTTIR Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands 1. Fjöldi erlendra stúdenta Á liðnum áratug hefur erlendum stúdentum fjölgað gríðarlega við Háskóla Íslands. Haustið 2000 voru skráðir

More information

Brennisteinsvetni í Hveragerði

Brennisteinsvetni í Hveragerði Þróun 2014-022 Reykjavík, september 2014 Brennisteinsvetni í Hveragerði September 2012 mars 2014 Snjólaug Ólafsdóttir EBS-411-01 Útgefandi: Orkuveita Reykjavíkur Útgáfudagur: September 2014 Umsjón og ábyrgð:

More information

Hreindýr og raflínur

Hreindýr og raflínur Náttúrustofa Austurlands Hreindýr og raflínur Áhrif tveggja 4 kv háspennulína frá stöðvarhúsi Fljótsdalsvirkjunar að fyrirhuguðu álveri í Reyðarfirði á hreindýr Skarphéðinn G. Þórisson Desember 1999 Efnisyfirlit

More information

Þátttaka Íslands í Norðurslóðaáætlun hefur tekist vel í flestu tilliti. Mikill áhugi hefur verið á þátttöku í samstarfsverkefnum innan áætlunarinnar

Þátttaka Íslands í Norðurslóðaáætlun hefur tekist vel í flestu tilliti. Mikill áhugi hefur verið á þátttöku í samstarfsverkefnum innan áætlunarinnar Þátttaka Íslands í Norðurslóðaáætlun hefur tekist vel í flestu tilliti. Mikill áhugi hefur verið á þátttöku í samstarfsverkefnum innan áætlunarinnar og reynsla almennt góð. Það hefur verið eftirsótt að

More information

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs? Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson Hvernig getur málefni sem ekki er skilgreint sem námsgrein í grunnskóla eða námssvið

More information

SEPTEMBER 2010 RÁÐSMIÐJA UM FRÆÐANDI FERÐAÞJÓNUSTU - KIÐAGIL

SEPTEMBER 2010 RÁÐSMIÐJA UM FRÆÐANDI FERÐAÞJÓNUSTU - KIÐAGIL SEPTEMBER 2010 RÁÐSMIÐJA UM FRÆÐANDI FERÐAÞJÓNUSTU - KIÐAGIL, forst.m. Þekkingarnets Þingeyinga AKADEMÍSK FERÐAÞJÓNUSTA LEIÐIN FRÁ HUGMYND TIL VERULEIKA Akademísk ferðaþjónusta Yfirferð dagsins... I. Inntak

More information

Bilfinger The international engineering and services group. April 7, 2016

Bilfinger The international engineering and services group. April 7, 2016 Bilfinger The international engineering and services group April 7, 2016 Bilfinger The best of two worlds THE ENGINEER THE SERVICE PROVIDER Bilfinger combines the qualities of its employees like no other

More information

Sköpun Snerpa Samstarf Mannauður. Ársskýrsla Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Sköpun Snerpa Samstarf Mannauður. Ársskýrsla Nýsköpunarmiðstöð Íslands Sköpun Snerpa Samstarf Mannauður Ársskýrsla 2011 N ý s k ö p u n a r m i ð s tö ð Í s l a n d s Nýsköpunarmiðstöð Íslands Mars 2012 Efnisyfirlit Efnisyfirlit Ávarp forstjóra..........................................

More information

The Technology Enabler

The Technology Enabler The Technology Enabler Christoph Vitzthum Group Vice President, ead of Wärtsilä Power Plants 1 Wärtsilä Capital Markets Day 2007 / Christoph Vitzthum, Wärtsilä Power Plants Agenda 1. Fuelling Power Plants

More information

Ársskýrsla OR 2015 //

Ársskýrsla OR 2015 // Ársskýrsla OR 2015 Ársskýrsla OR 2015 // 1 Ársskýrsla OR 2015 // 1 Útgefandi Orkuveita Reykjavíkur Ritstjórar Eiríkur Hjálmarsson og Einar Örn Jónsson Skrá yfir skýrslur, greinar og erindi Anna Margrét

More information

Introducing Green Star

Introducing Green Star Introducing Green Star Developed by the Green Building Council of Australia What is Green Star? Green Star is an internationally recognised sustainability rating system. From individual buildings to entire

More information

VANDAMÁL MARKAÐSSETNINGAR ERLENDIS ÚRDRÁTTUR

VANDAMÁL MARKAÐSSETNINGAR ERLENDIS ÚRDRÁTTUR VANDAMÁL MARKAÐSSETNINGAR ERLENDIS ÚRDRÁTTUR Svavar Jónatansson, Á tímabilinu 1988-1996 var á vegum Virkis Orkint, nú Virkis h.f., unnið að nokkrum áhugaverðum verkefnum og má þar nefna: Hagkvæmniathugun

More information

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis ANNUAL SAFETY REVIEW 2012 Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis Flugmálastjórn Íslands: Annual Safety Review 2012 Útgefandi: Flugmálastjórn Íslands Skógarhlíð 12 105 Reykjavík

More information

Asia s First Large-scale Aircraft Recycling Facility China Everbright Limited s China Aircraft Recycling Remanufacturing Base Commences Operation

Asia s First Large-scale Aircraft Recycling Facility China Everbright Limited s China Aircraft Recycling Remanufacturing Base Commences Operation Asia s First Large-scale Aircraft Recycling Facility China Everbright Limited s China Aircraft Recycling Remanufacturing Base Commences Operation Strengthening CALC s Aircraft Full Life-Cycle Solutions

More information

Umfang og umhverfi frumkvöðlastarfsemi á Íslandi 2006

Umfang og umhverfi frumkvöðlastarfsemi á Íslandi 2006 Umfang og umhverfi frumkvöðlastarfsemi á Íslandi 2006 Rannsóknarmiðstöð HR í nýsköpunar- og frumkvöðlafræðum Rögnvaldur J. Sæmundsson Silja Björk Baldursdóttir Mars 2007 GEM - frumkvöðlastarfsemi 2006

More information

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018 Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu September 2018 Samantekt Íslandsstofa framkvæmdi viðhorfskönnun í júlí og ágúst 2018 meðal erlendra söluaðila sem selja ferðir til Íslands.

More information

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf 19. febrúar. 2009

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf  19. febrúar. 2009 Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar Ólafur Garðarsson ÍKON ehf www.ikon.is 19. febrúar. 2009 Vefhýsing með opnum og frjálsum hugbúnaði LAMP (Linux Apache MySql PHP) vefþjónar hafa yfir 50% markaðshlutdeild.

More information

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003 Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003 Jón Viðar Jónmundsson 1 og Emma Eyþórsdóttir 2 1 Bændasamtökum Íslands 2 Rannsóknarstofnun landbúnaðarins/lbh á Hvanneyri Inngangur Fyrsta

More information

hotels our business & passion

hotels our business & passion hotels our business & passion ABOUT US Herbert Mascha ME Martin Schaffer MRP hotels supports owners, investors, developers, banks and hotel operators with a comprehensive range of consulting services for

More information

Kortlagning á útflutningsfyrirtækjum

Kortlagning á útflutningsfyrirtækjum 2013 Kortlagning á útflutningsfyrirtækjum sem nota útdrætti úr jurtum, dýrum, örverum og steinefnum í framleiðslu sína Höfundur: Guðjón Svansson Unnið fyrir Íslandsstofu Efnisyfirlit Formáli... 3 Inngangur...

More information

ÁRSSKÝRSLA Kaflatexti kemur hér

ÁRSSKÝRSLA Kaflatexti kemur hér ÁRSSKÝRSLA 2017 Kaflatexti kemur hér 1 2 Kaflatexti kemur hér Efnisyfirlit Helstu tölur úr ársreikningi... 4 Um Íslenska fjárfestingu ehf.... 7 Helstu verkefni Íslenskrar fjárfestingar ehf. 2017... 8 Yfirlit

More information

Carbon footprint reduction

Carbon footprint reduction Carbon footprint reduction Aéroports de Paris achievements Press kit 6 December 2010 Contents AEROPORTS DE PARIS CUTS BACK CO 2 EMISSIONS AND RECEIVES THE AIRPORT CARBON ACCREDITATION... 3 REDUCING ENERGY

More information

WÄRTSILÄ CORPORATIONO O

WÄRTSILÄ CORPORATIONO O WÄRTSILÄ CORPORATIONO O Handelsbanken Nordic Large Cap Seminar 12 September 2011 CHRISTOPH VITZTHUM GROUP VICE PRESIDENT, SERVICES 1 Wärtsilä This is Wärtsilä SHIP POWER POWER PLANTS SERVICES 2 Wärtsilä

More information

Hvað er núll - slysastefna. Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins

Hvað er núll - slysastefna. Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins Hvað er núll - slysastefna Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins Markmið stjórenda núll slysasýn New trends in accident prevention due to the changing world of work European Agency for Safety

More information

Íslenskur hlutafjármarkaður

Íslenskur hlutafjármarkaður ELÍN GUÐJÓNSDÓTTIR 1 Íslenskur hlutafjármarkaður Hlutafjármarkaður er mikilvægur hluti þróaðs fjármagnsmarkaðar. Hérlendis hefur á tiltölulega skömmum tíma náð að myndast allvel þroskaður fjármálamarkaður

More information

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú- staðnám Bókalisti - Vorönn 2018-2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012 Nr. 28/32 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012 2013/EES/28/07 frá 8. júní 2012 um framkvæmdarreglur vegna beitingar 16. gr.

More information

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki NÍ-11001 Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla 2010 Borgþór Magnússon Unnið fyrir Landsvirkjun Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla 2010 Borgþór Magnússon Unnið fyrir Landsvirkjun

More information

REPORT OF THE CHAIRMAN AND MANAGING DIRECTOR. Report of the. Chairman and. Managing Director

REPORT OF THE CHAIRMAN AND MANAGING DIRECTOR. Report of the. Chairman and. Managing Director Report of the Chairman and Managing Director 10 We have pleasure in reporting to shareholders the Group s results as follows : Year to 31st Year to 31st December 2000 December 1999 HK$ HK$ Turnover 439.6

More information

Sameining tveggja háskóla í Svíþjóð

Sameining tveggja háskóla í Svíþjóð Sameining tveggja háskóla í Svíþjóð Aðdragandi, framkvæmd og árangur af sameiningu Högskolan på Gotland og Uppsalaháskóla Ágrip Í þessari úttektar er að dreginn lærdómur af nýlegri sameiningu tveggja háskóla

More information

IMPACT OF EU-ETS ON EUROPEAN AIRCRAFT OPERATORS

IMPACT OF EU-ETS ON EUROPEAN AIRCRAFT OPERATORS IMPACT OF EU-ETS ON EUROPEAN AIRCRAFT OPERATORS Zdeněk Hanuš 1, Peter Vittek 2 Summary: In 2009 EU Directive 2003/87/EC for inclusion of aviation into the EU Emissions Trading Scheme (EU-ETS) came into

More information

CENTENNIAL PLACE BUILDING OVERVIEW CALGARY, ALBERTA FOR MORE INFORMATION CONTACT

CENTENNIAL PLACE BUILDING OVERVIEW CALGARY, ALBERTA FOR MORE INFORMATION CONTACT BUILDING OVERVIEW Centennial Place is a world class building set in Calgary s most desirable downtown setting Eau Claire. The two distinctive towers occupy a full city block and total 1.2 million square

More information

Good morning, ladies and gentlemen. Joaquín Ayuso. Chief Executive Officer

Good morning, ladies and gentlemen. Joaquín Ayuso. Chief Executive Officer Good morning, ladies and gentlemen. Joaquín Ayuso Chief Executive Officer Ferrovial Cash flow: 650 Construction 270 Infrastructure 136 Services 187 Real Estate 17 Corporation 41 Year-end cash position:

More information

During Construction. Full Resident and Non-Resident Services. Contract Administration and Construction Supervision of Groundside and Airside Projects

During Construction. Full Resident and Non-Resident Services. Contract Administration and Construction Supervision of Groundside and Airside Projects Page 1 of 5 May 21, 2007 HOME PROFILE SECTORS & SERVICES CAREERS SEMINARS & PAPERS LINK airport development Description of Service transportatio services link Airport Developm Pre-Construction Area Development

More information

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Eyþór Ívar Jónsson Forstöðumaður fyrir Rannsóknarmiðstöð um stjórnarhætti RANNSÓKNARMIÐSTÖÐ Í STJÓRNARHÁTTUM Rannsóknarmiðstöð í stjórnarháttum Rannsóknarmiðstöð um

More information

Summary Report. Economic Impact Assessment for Beef Australia 2015

Summary Report. Economic Impact Assessment for Beef Australia 2015 Summary Report Economic Impact Assessment for Beef Australia 2015 September 2015 The Department of State Development The Department of State Development exists to drive the economic development of Queensland.

More information

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005 26:1 14. júlí 26 Laun á almennum vinnumarkaði 25 Earnings in the private sector 25 Samantekt Árið 25 voru regluleg mánaðarlaun á almennum vinnumarkaði að meðaltali 244 þúsund krónur, heildarmánaðarlaun

More information

Ósey hf. gerir samninga um umtalsverða smíði fyrir erlend útgerðarfyrirtæki

Ósey hf. gerir samninga um umtalsverða smíði fyrir erlend útgerðarfyrirtæki Tímamót í sögu skipaiðnaðar Ósey hf. gerir samninga um umtalsverða smíði fyrir erlend útgerðarfyrirtæki 10. tbl. Október 2001 Meðal efnis: Rökin sem ekki eru rædd Ritstjórnargrein 2 Undur má það kalla

More information

AUSSEN WIRTSCHAFT B2B-PLATTFORM INFRASTRUKTUR UND VERWANDTE TECHNOLOGIEN

AUSSEN WIRTSCHAFT B2B-PLATTFORM INFRASTRUKTUR UND VERWANDTE TECHNOLOGIEN AUSSEN WIRTSCHAFT B2B-PLATTFORM INFRASTRUKTUR UND VERWANDTE TECHNOLOGIEN AUSTAUSCH ZWISCHEN CHINA, HONGKONG UND ÖSTERREICH Montag, 24.09.2018 FIRMENPROFILE Ort: Hilton Vienna Danube Waterfront Grand Waterfront

More information

An Example of Small Scale Geothermal Energy Sustainability: Chena Hot Springs, Alaska. Mink, Leland; Karl, Bernie; and Karl, Connie

An Example of Small Scale Geothermal Energy Sustainability: Chena Hot Springs, Alaska. Mink, Leland; Karl, Bernie; and Karl, Connie Proceedings World Geothermal Congress 2015 Melbourne, Australia, 19-25 April 2015 An Example of Small Scale Geothermal Energy Sustainability: Chena Hot Springs, Alaska Mink, Leland; Karl, Bernie; and Karl,

More information

Economic Impact of Tourism. Cambridgeshire 2010 Results

Economic Impact of Tourism. Cambridgeshire 2010 Results Economic Impact of Tourism Cambridgeshire 2010 Results Produced by: Tourism South East Research Department 40 Chamberlayne Road, Eastleigh, Hampshire, SO50 5JH sjarques@tourismse.com http://www.tourismsoutheast.com

More information

STRATEGY OF DEVELOPMENT 2020 OF THE CCI SYSTEM IN UKRAINE

STRATEGY OF DEVELOPMENT 2020 OF THE CCI SYSTEM IN UKRAINE STRATEGY OF DEVELOPMENT 2020 OF THE CCI SYSTEM IN UKRAINE CONTENTS 1. Preconditions of formation of the Strategy of development of the CCI system...4 2. Conceptual grounds of the Strategy...5 3. Mission,

More information