Ofanflóðahættumat fyrir Bíldudal Endurskoðun vegna byggingar varnarvirkja og útvíkkun til suðurs

Size: px
Start display at page:

Download "Ofanflóðahættumat fyrir Bíldudal Endurskoðun vegna byggingar varnarvirkja og útvíkkun til suðurs"

Transcription

1 Ofanfóðahættumat fyrir Bíduda Endurskoðun vegna byggingar varnarvirkja og útvíkkun ti suðurs Eiríkur Gísason Jón Kristinn Hegason Árni Hjartarson Magni Hreinn Jónsson Sveinn Brynjófsson Tómas Jóhannesson Skýrsa VÍ

2

3 Ofanfóðahættumat fyrir Bíduda Endurskoðun vegna byggingar varnarvirkja og útvíkkun ti suðurs Eiríkur Gísason, Veðurstofu Ísands Jón Kristinn Hegason, Veðurstofu Ísands Árni Hjartarson, Ísenskum orkurannsóknum Magni Hreinn Jónsson, Veðurstofu Ísands Sveinn Brynjófsson, Veðurstofu Ísands Tómas Jóhannesson, Veðurstofu Ísands Veðurstofa Ísands Bústaðavegur Reykjavík vedur@vedur.is Skýrsa VÍ ISSN

4

5

6 4

7 Efnisyfirit 1 Inngangur Vinnuferi Efnisatriði og kafaskipting Aðferðafræði og regugerðarrammi Óvissa... 2 Amennt Byggðasaga Ofanfóð Jarðfræðieg ummerki ofanfóða og jarðagakönnun Hættumat Svæði innan Hósgis Hósgi Svæði mii Hósgis og Stekkjargis Svæðið undir Búðargii Svæði við Banahein Óvissa Niðurstaða Heimidir Ítarefni Viðaukar: I Tæknieg hugtök og skigreiningar II Ofanfóð III Langsnið brauta... 5 IV Jarðagasnið í könnunargryfjum V Kort

8 6

9 1 Inngangur Þessi skýrsa ýsir viðbótarhættumati fyrir Bíduda og er svæðið sem hættumatið nær ti afmarkað á korti 1. Hættumatið var unnið fyrir Vesturbyggð af Veðurstofu Ísands samkvæmt regugerð nr. 505/2000 um hættumat vegna ofanfóða og fokkun og nýtingu hættusvæða með síðari breytingum. Ofanfóðahætta hefur áður verið metin fyrir þéttbýið á Bíduda (Kristján Ágústsson o.f., 2003). Einnig hefur hætta verið metin fyrir svæði utan byggðarinnar við Banahein (Eiríkur Gísason & Jón Kristinn Hegason, 2014). Hættumat fyrir huta þess svæðis, sunnan þéttbýisins, sem hér er fjaað um hefur verið unnið að beiðni Vesturbyggðar (Eiríkur Gísason o.f., 2016). Huti þeirrar umfjöunar er birtur aftur hér ti þess að gefa heidstæðara yfirit um aðstæður í híðum Bídudasfjas. Amennum atriðum varðandi veðurfar, snjófóðasögu, byggðasögu o.f. er ýst í skýrsum sem skrifaðar voru í tengsum við fyrra hættumat frá 2004 og ýmsum öðrum síðari verkefnum eins og nánar er ýst hér að aftan. Tiefni matsins er að reitur A á gidandi aðaskipuagi Vesturbyggðar sem ætaður er fyrir íbúðabyggð er að huta utan þess svæðis sem fyrra hættumat fyrir Bíduda tekur ti og að sveitarféagið hefur áform um nýtingu þess ands undir atvinnustarfssemi. 1.1 Vinnuferi Þeir sem komu að hættumatinu fyrir svæðið sem hér er ti umfjöunar voru Eiríkur Gísason, Jón Kristinn Hegason, Magni Hreinn Jónsson, Sveinn Brynjófsson og Tómas Jóhannesson. Eiríkur Gísason kannaði aðstæður á svæðinu ásamt Tómasi Jóhannessyni dagana aprí Jón Kristinn Hegason og Árni Hjartarson könnuðu jarðög á rannsóknarsvæðinu 23. júní Sigríður Sif Gyfadóttir annaðist tvívíða íkanreikninga á snjófóðum og Ragnar Heiðar Þrastarson og Jón Kristinn Hegason sáu um kortagerð. Hættumatið var augýst og kynnt á skrifstofu tæknideidar Vesturbyggðar 20. júí Hættumatið á síðan frammi ti kynningar á bæjarskrifstofu Vesturbyggðar ti 24. ágúst. Jafnfram var það aðgengiegt á heimasíðu Veðurstofu Ísands. Engar athugasemdir voru gerðar við hættumatið á kynningartíma. 1.2 Efnisatriði og kafaskipting Í öðrum kafa skýrsunnar er samantekt um byggðasögu, ofanfóðasögu og könnun á jarðfræðiegum ummerkjum ofanfóða ýst. Í kafa 3 er nánari ýsing á farvegum og svæðum. Þar er greint frá eftirfarandi efnisatriðum: Upptakasvæði: Landýsing á upptakasvæðum. Fabraut: Landýsing á farvegi ofanfóða. Úthaupssvæði: Landýsing á úthaupssvæði. Líkanreikningar: Niðurstöður íkanreikninga sem hættumatsínur byggjast á. Mat á aðstæðum: Mat á ofanfóðaaðstæðum og ofanfóðasaga. 7

10 Hættumat: Eiginegt hættumat og umræður um snjófóðaaðstæður. Að okum eru hestu niðurstöður hættumatsins dregnar saman í kafa 4. Skýrsunni fygja fimm viðaukar. Viðauki I innihedur ýsingu á tækniegum hugtökum, táknum og skammstöfunum. Þar er m.a. um að ræða rennsisstig (rst) og úthaupshorn (α-horn) snjófóða. Ennfremur eru þar skigreiningar á α- og β-punktum og ýsing á α/β-íkaninu. Í viðauka II er isti yfir skráð ofanfóð á rannsóknarsvæðinu og stutt ýsing á þeim og í viðauka III eru nokkur angsnið niður híðina. Teikningar af jarðagasniðum má finna í viðauka IV og kort þ.m.t. hættumatskort eru svo birt í viðauka V. 1.3 Aðferðafræði og regugerðarrammi Ofanfóðahættumat er unnið skv. regugerð nr. 505 sem umhverfisráðuneytið gaf út í júí árið 2000, með breytingum í regugerðum nr. 45 frá maí 2007, nr. 30 frá mars 2010, nr frá desember 2010, nr. 343 frá 26. mars 2014 og nr. 176 frá 23. janúar 2017, og byggir á ögum nr. 4 frá 17, með áorðnum breytingum, um snjófóð og skriðufö. Hér að neðan er hestu atriðum regugerðarinnar ýst. Hættumat á Ísandi miðast við einstakingsbundna áhættu. Hún er skigreind sem áregar íkur á því að einstakingur, sem býr á titeknum stað, farist í ofanfóði. Fokkun hættusvæða byggir á staðaráhættu en hún er skigreind sem áregar íkur á að einstakingur, sem dveur aan sóarhringinn í húsi sem ekki er sérstakega styrkt, farist í ofanfóði. Með því að taka tiit ti íkinda á því að einstakingur sé í húsi þegar ofanfóð feur og ti þess hve sterkt húsið er fæst mat á raunáhættu. Ekki er tekið tiit ti rýminga eða annarra tímabundinna varúðarráðstafana við gerð hættumats. Yfirvöd hafa ákveðið að áhættan 0, á ári eða minni sé viðunandi (ásættaneg). Með því er átt við að áhættan sé svo íti að ekki sé ástæða ti að grípa ti neinna aðgerða ti þess að auka öryggi. Staðaráhætta sem svarar ti þessa gidis getur verið mismunandi vegna breytiegrar gerðar og styrks bygginga og mismunandi dvaartíma fóks í þeim. Að öðru jöfnu er reiknað með að fók dveji at að 75% af tíma sínum á heimium og at að 40% í atvinnuhúsnæði. Samkvæmt regugerð um hættumat (umhverfisráðuneytið, 2000) ska afmarka þrenns konar hættusvæði sem ýst er í töfu 1. Viðmiðunarregurnar um nýtingu svæða í töfu 1 miða að því að viðunandi áhætta sem nemur á ári náist þegar tekið er tiit ti íkegrar viðveru og styrkinga húsa. Að öum íkindum er áhætta í atvinnuhúsnæði eitthvað meiri. Ekki er heimit að skipueggja íbúðarbyggð, frístundabyggð eða svæði fyrir atvinnustarfsemi á áður óbyggðum svæðum nema tryggt sé að áhætta fóks sé viðunandi skv. skigreiningu hættumatsregugerðarinnar. Á þegar byggðum svæðum er heimit að reisa ný hús og byggja við þau sem fyrir eru með skiyrðum sem fram koma í töfu 1. Varnir gegn ofanfóðum eru eingöngu reistar ti þess að auka öryggi fóks á svæðum sem eru í byggð. Ef öryggiskröfum er ekki funægt án sérstakra varnarvirkja gegn ofanfóðum er óheimit að skipueggja ný áður óbyggð svæði fyrir íbúðarbyggð, frístundabyggð eða atvinnustarfsemi. Þær aðferðir, sem notaðar eru ti þess að meta snjófóðaáhættu, voru þróaðar við Háskóa Ísands og á Veðurstofu Ísands á árunum Þeim er ýst í riti eftir Kristján Jónasson o.f. 8

11 Tafa 1. Skigreining hættusvæða. Svæði Neðri mörk staðaráhættu Efri mörk staðaráhættu Leyfiegar byggingar C á ári Engar nýbyggingar nema frístundahús 1 og húsnæði þar sem viðvera er íti. B á ári á ári Atvinnuhúsnæði má byggja án sérstakra styrkinga. Byggja má íbúðarhús og byggja við hús þar sem búist er við mikum mannsöfnuði (svo sem fjöbýishús, sjúkrahús, skóa) með sérstökum styrkingum. A 0, á ári á ári Heimit er að reisa nýtt íbúðar- og atvinnuhúsnæði án sérstakra styrkinga nema hvað styrkja þarf hús þar sem búist er við mikum mannsöfnuði (svo sem fjöbýishús, skóa, sjúkrahús) og íbúðarhús með feiri en fjórum íbúðum. 1 Ef staðaráhætta er minni en á ári. (1). Aðferðirnar voru agaðar að hættumati undir águm brekkum af Tómasi Jóhannessyni (200). Hættumatið vegna ofanfóða tekur ti snjófóða, krapafóða, aurskriðna, grjóthruns, berghaupa og annars framskriðs úr híðum, svo og aurbandaðra krapa- og vatnsfóða í bröttum farvegum (sbr. Tómas Jóhannesson & Kristján Ágústsson, 2002). Ekki er hins vegar tekið tiit ti vatnsfóða í ám, sjávarfóða eða jökuhaupa og annarra fóða og skriðna sem tengjast edgosum. Aðferðir við hættumat vegna skriðufaa hafa ekki verið þróaðar með sambæriegum hætti og fyrir snjófóð. Hættumat vegna skriðufaa byggist því að miku eyti á mati á aðstæðum án þess að unnt sé að vísa ti eiginegra reikninga á áhættu. Þó er stuðst við hina amennu aðferðafræði við snjófóðahættumat sem ýst er í regugerðum umhverfisráðuneytisins sem fyrr voru nefndar. Að okum er vísað ti greinar 10 í regugerð nr. 505/2000 og nr. 45/2007 um hættumat vegna ofanfóða og fokkun og nýtingu hættusvæða. Sú grein fjaar m.a. um hættumat á svæðum þar sem gögn vantar ti þess að unnt sé að meta áhættu með formegum útreikningum: Þar sem ekki er unnt að framkvæma áhættureikninga vegna ónógra uppýsinga ska engu að síður gera hættumatskort, sbr. 12. gr., og ska við gerð þess reynt að eggja mat á áhættu. 1.4 Óvissa Mjög víða er mat á ofanfóðahættu erfitt. Það gidir einkum um svæði þar sem andfræðieg skiyrði fyrir ofanfóð eru ti staðar en ofanfóð hafa ekki verið skráð. Byggðasaga margra þéttbýisstaða er stutt og oftast einnig það tímabi sem skráning ofanfóða nær ti. Þar sem svona stendur á er ógjörningur að útioka ofanfóð. Því verður að meta þessa hættu þannig að bæði sé

12 tekið tiit ti þess að engin ofanfóð hafi verið skráð á ákveðnu tímabii og einnig mögueikans á því að fóð fai. Þá þarf að meta hættu á snjófóðum úr híðum og brekkum þar sem ekki eru dæmigerðir snjófóðafarvegir. Fest stór snjófóð sem skráð hafa verið hafa faið úr m hæð og upptakasvæði þeirra eru oftast víðáttumiki. Snjófóð úr ægri híðum og snjófóð þar sem upptakasvæði eru óvenjueg hafa ekki verið mikið rannsökuð. Þar sem hættusvæði eru afmörkuð er áætuð óvissa á matið. Óvissumatinu er skipt í þrjú stig sem gefa ti kynna ónákvæmni í egu hættumatsína. Óvissa upp á 1 2 táknar að ega hættumatsína sé ónákvæm sem nemur háfu biinu á mii þeirra í báðar áttir. Áhætta þrefadast á mii hættumatsína og því er hutfaseg óvissa á áhættunni 3 þar sem óvissa á egu ínu er 2 1. Á sama hátt gidir að þar sem óvissa á ínum er metin 1 eða 2 þá gætu þær egið á bii sem nemur 1 eða 2 ínubium frá dregnum ínum. Hiðstæð hutfaseg óvissa á áhættu er þá 3 þar sem óvissa er 1 og 3 2 þar sem óvissa er 2. Óvissumatið er að nokkru hugægt og hefur ekki beina töfræðiega merkingu. Hins vegar byggir það á reynsu þeirra sem vinna matið og í því fest þekking og mat á aðstæðum á viðkomandi stað en ekki síður samanburður við hættumat á öðrum stöðum. Óvissufokkar fyrir hættumat vegna snjófóða eru skigreindir á eftirfarandi hátt: 1 2 Mörg snjófóð hafa faið og farvegurinn er stór og að öu eyti dæmigerður. 1 Einhverjar uppýsingar eru ti um snjófóð en upptakasvæði er ítið eða farvegur óvenjuegur. 2 Engar uppýsingar eru ti um snjófóð en andfræðiegar aðstæður benda ti þess að snjófóð geti faið. Á svæðum þar sem varnarvirki hafa verið byggð er óvissan skigreind á biinu 1 ti 2. Mat á óvissu vegna annarra ofanfóða en snjófóða er að sama skapi erfitt. Fyrir utan óvissa tíðni og umfang skriðna og grjóthruns eru áhrif þeirra og eyðieggingarmáttur ia þekkt. 10

13 Mynd 1. Horft yfir botn Bídudasvogs að Bídudasfjai og Hósgii. Neðan gisins standa nokkrar byggingar. Byggingarnar næst sjónum tiheyra býinu Litu-Eyri. Ljósmynd: Veðurstofan, október Amennt 2.1 Byggðasaga Bídudaur stendur við Bídudasvog í Arnarfirði, sem er stærstur fjarða á Vestfjörðum. Bídudaur er í andnámi Ketis Þorbjarnarsonar ibreiðs sem sagður er hafa numið Arnarfjarðardaina frá Kópanesi ti Dufansdas. Lítið er vitað um upphaf byggðar í Bíduda en í heimidum frá fyrra huta 18. adar er taið að Hó í Bíduda hafi í upphafi verið ein jarða í danum og Auðihrísdaur er þá sagður í Hósandi. Hó í Bíduda hefur þá íkega verið höfuðbó í upphafi og tekið yfir Bíduda og Auðahrísda. Jörðin Lita-Eyri er tain eiga upphaf sitt sem hjáeiga úr Hósandi en var seinna ögbýi. í Jarðarbókinni 1710 er sagt frá Búðeyri, sem var tómthús niður á Bídudaseyri hjá kaupmannsbúðinni. Búðeyri er því fyrsta eiginega íbúðarhúsið í þorpsstæði Bídudas sem vitað er um, en taið er að húsið hafi verði reist skömmu eftir adamótin Á Bíduda var ein af höfnum einokunarversunar á Ísandi. Þegar versunin var gefin frjás á 18. öd komst Bídudaur í hendur einkaaðia og hést svo þótt versunin skipti um eigendur. Tasverðar sveifur hafa verið í atvinnuífi Bídudas og skiptast á hæðir og ægðir í sögu þorpsins (Sórún Geirsdóttir, 2000). Seint á 1. öd kom fram mikivirkur athafnarmaður á andsvísu á Bíduda, að nafni Pétur J. Thorsteinsson. Þegar Pétur kom ti Bídudas voru þar fá hús en 20 árum seinna voru þar risin 22 íbúðarhús auk 13 annarra húsa og mannvirkja í kringum rekstur Péturs. Samfara umsvifum Péturs varð miki uppgangur í þorpinu og fjögaði íbúum hratt. Árið 181 voru íbúar tadir 73 en 20 árum seinna voru þeir orðnir 317. Umsvif í kringum sjávarútgerð var miki og fjögaði íbúum stöðugt fram á fjórða áratug 20. adar en taið er að þá hafi tæpega fjögur hundruð manns búið á svæðinu. Nú búa rúmega 220 manns á Bíduda (Hagstofa Ísands, 11

14 2018). Á Bíduda eru titöuega mörg gömu hús, u.þ.b. hemingur ara húsanna er byggður fyrir árið 150 og hutfasega fá eru frá síðustu áratugum 20. adar (Hadór G. Pétursson, 2000). 2.2 Ofanfóð Aurskriður, grjóthrun, krapa- og snjófóð hafa oft vadið tjóni á Bíduda og ógnað þar byggð, at frá því að heisársbúseta hófst þar aust fyrir Tekin var saman ofanfóðasaga fyrir þéttbýið á Bíduda í tengsum við gerð ofanfóðahættumats sem staðfest var árið 2004 (Veðurstofa Ísands, 2003). Ekki hafa komið fram margar heimidir um snjófóð og skriðufö á Bíduda fram ti adamóta 100, en frá þeim tíma hafa 20 aurskriður, 13 krapafóð og 20 snjófóð verið skráð á svæðinu. Á síðari tímum hefur skráning ofanfóða batnað og meira er um að íti snjófóð og skriður séu skráð. Vatnsfóð og grjóthrun hafa einnig vadið tjóni í bænum (Hadór G. Pétursson, 2000). Fest skráð ofanfóð eru ofan við og í grennd við þéttbýið. Innan við þorpið eru fáar heimidir um ofanfóð en vafaaust hafa skriðfö, snjófóð og krapafóð faið þar úr híðum Bídudasfjas. Í bókinni Skriðufö og snjófóð eftir Óaf Jónsson o.f. (12) greinir frá því að aurskriða hafi faið á fjárhús frá bænum Hói og drepið at féð. Líkur eru eiddar að því að það hafi verið einhvern tíma á 3 4 ára tímabii í kringum 177 og heitir þar Stóraskriða. Stóraskriða er þekkt örnefni í Bíduda og í örnefnaskrá sem Hadór G. Jónsson (18) tók saman segir: Kettarnir í fjainu enda skammt fram og upp af Votahvammi. Heitir þar Fjasöx. Úr henni feur djúpt gi, sem myndar stóra skriðu, enda heitir skriðan Stóraskriða. Giið sem hér er ýst er þar sem upptakasvæði 3 er afmarkað og sjá má á korti 2 sem fygir skýrsunni. Neðan þess er miki skriðuurð og verður að tejast íkegast að þar hafi skriðan sem oi fjárskaðanum faið. Útmörk skriðunnar eins og þau kunna að hafa verið af þessari frásögn og jarðfræðiegum ummerkjum að dæma eru grófega dregin á kort 2. Í Jarðabók Árna Magnússonar og Pás Vídaíns kemur eftirfarandi ýsing fram um Hó í Bíduda. Engjarnar bæði á heimajörðinni og á Litu-eyri fordjarfast stórega af skriðum úr fjainu. Úthagarnir eru og svo fordjarfaðir af skriðum, uppbásnir og í hrjóstur komnir avíða. Hér er íkega átt við híðarnar undir Bídudasfjai frá Stóruskriðu og að Stekkjargii (sem einnig hefur verið nefnt Gisbakkagi). Krapahaup fé úr Hósgii í kringum árið 2005, það var ítið og náði stutt fram á keiuna. Krapafóð hafa oft faið úr gijum ofan við þéttbýið og snjófóð eru skráð úr gijunum næst Stekkjargii, en í sameiginegu gagnasafni Veðurstofunnar og Náttúrufræðistofnunar Ísands er ekki að finna frekari uppýsingar um ofanfóð innar og nær Hósgii. Ekki er óíkegt að ofanfóðasaga Hósgis og nágrennis sé umtasvert meiri en heimidir eru um því andnýting í híðarfætinum hefur verið takmörkuð og trúegt verður að tejast að ofanfóð sem stöðvast hafi þar hafi ekki verið skráð. 2.3 Jarðfræðieg ummerki ofanfóða og jarðagakönnun Berggrunnur Bídudas er frá tertíer og því um mijón ára gama samkvæmt adursgreiningum sem gerðar hafa verið á bergögum við Arnarfjörð (McDouga o.f., 184). Hann er gerður úr fremur reguega uppbyggðum basatstafa sem er með strjáum og yfireitt þunnum miiögum úr setbergi, aðaega rauðum miiögum. Agengustu þykktir bergaganna eru 12

15 5 15 m með um 10 m meðaþykkt en þykkasta agið er um 20 m á þykkt. Jarðögum haar að meðatai 2 5 ti suð-suðausturs (í stefnu 170 ) en þó er breytieiki þar á. Eins og agengt er með berggrunn andsins sem hefur myndast á tertíer, þá er hann asettur göngum og misgengjum sem iggja í mismunandi stefnur. Stór berggangur basir við frá Bíduda. Hann er í híð Haganeshyrnu og teygir sig þaðan út eftir háfjainu og gengur út í sjó við innanvert Haganes. Ummerki jöka á síðustu ísöd hafa ítið verið könnuð á svæðinu. At yfirbragð andsins bendir ti þess að jökurof hafi að mestu eyti mótað núverandi andsag. Adur jökurofs er mismunandi og hægt er að greina ýmis adursstig. Yngstu merki jökurofs eru jökusorfnir dair og skáar og má gera ráð fyrir því að jökar hafi egið í fest öum döum svæðisins á jökuskeiði. Af ummerkjum á fjaatoppum að dæma hefur svæðið orðið fyrir mikum áhrifum sífrera. Frá okum ísadar hafa haðist upp brattir skriðuvængir neðan við kettabetin efst í fjöum. Þessir skriðuvængir eru banda af skriðuefni, setögum og jarðvegi, og eru misþykkir og stórir (Hadór G. Pétursson, 2000; Vegagerðin, 200). Bídudasfja stendur hæst í 460 m y.s. og hefur fatan og víðáttumikinn topp, eins og agengt er um fjö á Vestfjörðum. Fjaið snýr í norðaustur suðvestur og breikkar ti suðvesturs, inn á Tunguheiði. Á koi fjasins er fremur þykkt setag þar sem mikið er um ausagrjót. Fjaið er hömrum girt frá brún og niður í u.þ.b m hæð og asett gijum og er andhai þar um að meðatai. Neðan við ketta eru ítt grónir skriðuvængir eða urð sem nær niður á ágendi. Landhai urðarinnar er undir kettum en neðar er hún fremur afíðandi (Veðurstofa Ísands, 2003). Í híðinni neðan við urðina, má víða finna staksteina sem að rekja má ti grjóthruns. Staksteinar þessir nema festir staðar í um 45 m h.y.s. nema yst í fjainu, þar sem grjót hefur náð niður í sjó. Í Bídudasfjai að sunnanverðu eru þrjú áberandi gi sem hafa grafist djúpt í fjaið. Taið utan frá og inn eru þau: Búðargi, Stekkjargi (sem einnig hefur verið nefnt Gisbakkagi) og Hósgi. Stærð gijanna minnkar eftir því sem innar dregur og sömu sögu má segja um itu giin sem eru á mii stóru gijanna. Eði másins samkvæmt eru því aurkeiurnar undir gijunum minni eftir því sem innar dregur. Af jarðfræðiegum ummerkjum og ofanfóðasögunni að dæma virðist vera fygni mii stærðar gijanna og fjöda ofanfóða. Þó er vert að hafa í huga að amennt eru skráningar ofanfóða meiri í byggð en utan hennar. Uppbygging aurkeianna þriggja er sambærieg, þar sem ítið er um fínefni í efsta huta keinanna í hutfai við grófara efni. Fyrir vikið eru aurkeiurnar mjög gjúpar og því ítið um yfirborðsrennsi, nema í mestu rigningum. Víða rennur vatn undir yfirborði keianna sem hefur vadið vandamáum í húsum og görðum. Á mii Hósgis og Stekkjargis sjást ummerki um skriður ekki jafn ve eins og á mii Stekkjargis og Búðargis, þar sem farvegir hafa grafist djúpt í urðina undir kettunum og stórir garðar hafa myndast beggja vegna við farvegina. Á mii Hósgis og Stekkjargi er þó eitt gi sem er áberandi stærra en næstu gi og nefnist það Tvígi. Aurkeian undir Tvígii er íka stærri en undir hinum gijunum á mii Hósgis og Stekkjargis. Víða má sjá ita skriðufarvegi í híðinni sem festir enda rétt neðan við rafínu, sem er í 45 m h.y.s. en ofan við rafínuna má einnig sjá fjöda stórra staksteina. Könnunargryfjur Grafnar voru sex könnunargryfjur undir Bídudasfjai, á svæðinu á mii Hósgis og Stekkjargis. Einnig voru sex snið í skurðbökkum innan hættumetna svæðisins greind með sama hætti og sniðin í gryfjunum. Sniðin eru því 12 tasins og númeruð í þeirri röð sem að þau voru mæd. 13

16 Mynd 2. Jarðagasnið í gryfjum og skurðbökkum á svæðinu á mii Hósgis og Stekkjargis. Staðsetning könnunargryfjanna og sniðanna kemur fram á mynd 2. Teikningar í viðauka IV sýna jarðagasniðin með skýringum á hestu ögum. Grafið var eins djúpt og grafan náði á hverjum stað og voru hournar á biinu 2 4 m djúpar. Þær voru mædar upp á meðan á greftri stóð og strax eftir hann. Sá sem mædi og ýsti jarðgerð var í gröfuskófunni, sá sem skráði var uppi á bakkanum. Gryfjurnar voru fytar aftur áður en farið var af hverjum stað. Gryfjurnar reyndust vera stöðugar og ítið sem ekkert hrun var úr veggjum og því gafst góður tími ti nákvæmra mæinga og yfiregu. Umfjöun um sniðin Jarðagasniðin í könnunargryfjunum (snið 1 6) og skurðunum (snið 7 12) gefa ágæta mynd af skriðuaðstæðum á svæðinu mii Hósgis og Stekkjargis en í festum þeirra mátti sjá ummerki eftir skriður. Eins og við er að búast mátti víða sjá ummerki um grófara skriðuefni ofar í andinu og nær fjainu en fínna skriðuefni hefur víða teygt sig neðar og engra frá fjai. Ti að varpa frekari jós á dreifingu skriðufaa á svæðinu voru hestu jarðagasnið tengd saman. Í heidina voru teiknuð fimm þver- og angsnið. Lega þeirra er sýnd á mynd 2 og túkun þeirra á myndum 4 og 5. Jarðagaskipan svæðisins var kortögð með könnunargryfjum og athugunum í skurðbökkum og voru þrjú jarðvegssýni tekin úr gryfjunum áður en þeim var okað og þau send í gjóskuagagreiningu ti Magnúsar Á. Sigurgeirssonar á Ísenskum orkurannsóknum. 14

17 Mynd 3. Sex gryfjur voru grafnar á rannsóknarsvæðinu. Ljósmynd: Veðurstofan, júní Jarðagatenging A A er þversnið sem tengir saman snið 1, 2, 4, 5 og 6 (sjá myndir 2 og 4). Þversniðið nær frá ytri huta aurkeiunnar undir Hósgii og að innri huta aurkeiunnar undir Stekkjargii og spannar 845 m á hæðarbiinu m h.y.s. Efst í sniðinu er cm þykkt jarðvegsag. Lagið er þynnst í sniði 5 en þykkast í sniði 6. Undir jarðvegsaginu er grýtt skriðuag sem finnst í öum gryfjum nema 2. Lagið er 5 30 cm þykkt, þynnst í gryfju 1 en þykkast í 5 og 6. Stærstu hnuungar eru á biinu cm í angás. Skriðuagið er að íkindum ekki ein samfed skriða, hedur margar itar skriður á virku skriðutímabii. Undir skriðuaginu í sniðum 2, 4 og 5 er cm þykkt, sendið jarðvegsag. Í jarðvegsaginu í sniðum 2 og 4 má finna 1 4 cm þykkt grásvart foksandsag á dýptarbiinu cm. Foksandsagið er þykkast í sniði 4 eða um 4 cm. Í sniði 1 og 2 er smágrýtt jarðvegsbandað skriðuag á um cm dýpi sem er 30 cm þykkt í sniði 1 en einungis 20 cm þykkt í sniði 2. Á um cm dýpi í sniðum 5 og 6 er cm þykkt skriðuag. Lagið er smágrýtt þar sem stærstu hnuungar eru um 20 cm í angás. Lagið er fremur jarðvegsbandað í sniði 5 og er íkega ummerki um síendurteknar smáskriður eða soppu. Á mii skriðuaganna tveggja í sniði 6 er grábrúnt gjóskuag. Samkvæmt greiningu Magnúsar Á. Sigurgeirssonar er þetta íkast ti gjóskuagið SN1 frá Snæfesjöki en það varð ti í síðasta stórgosi edfjasins. Geisakos adursgreining á mónum, sem iggur undir gjóskuaginu, gaf adurinn 1750±150 BP ( 14 C-ár) (Sigurður Steinþórsson, 167). Þegar þessar töur eru eiðréttar fæst að gosið í Snæfesjöki hefur orðið árið 300 e.kr. með óvissu upp á 200 ár ti eða frá. Þetta er amikið óvissubi en adursgreiningin býður ekki upp á meiri nákvæmni. Neðan við skriðuögin tvö í efsta huta þversniðsins er miki breytieiki í gryfjunum fimm. Frá tæpega 100 cm dýpi og niður í 270 cm í sniði 1 má finna tvö rúmega 20 cm þykk skriðuög á 155 og 188 cm dýpi sem iggja inn á mii urka og jarðvegsaga. Í sniði 2 nær jarðvegur niður á 86 cm dýpi en neðan við það tekur við jökuurð sem nær niður á að minnsta kosti 200 cm dýpi. Í sniði 4 er jarðvegur frá tæpega 50 cm dýpi niður á 180 cm dýpi þar sem stórgrýtt skriðu- eða jökuurð tekur við og nær niður á um 240 cm dýpi. Í sniði 5 er jarðvegur frá 110 cm dýpi og 15

18 niður að jökuurð sem er á 10 cm dýpi, en á 135 cm er 15 cm þykkt urkaag. Í sniði 6 er 15 cm þykkt skriðuag á 170 cm dýpi. Ofan við það er jarðvegsag með rótareifum en undir því er um 10 cm þykkt urkaag sem situr ofan á fínefnaríkri jökuurð, sem nær niður á 240 cm dýpi. Jarðagatenging B B tengir saman snið 2 og 3 (sjá myndir 2 og 5). Sniðið er angsnið undir Tvígii, sem er á mii Hósgis og Stekkjargis, og spannar 87 m. Efst í angsniðinu er jarðvegsag með rótum, grassverði og foksandi sem nær niður á rúmega 40 cm dýpi í sniði 2 en 15 cm í sniði 3. Undir jarðvegsaginu er smáskriðuag sem er 20 cm þykkt í sniði 2 en um 16 cm í sniði 3. Í sniði 2 er 25 cm þykkt sitríkt jarðvegsag með rótareifum. Undir skriðu- og jarðvegsaginu er stórgrýtt ag með rúnnuðum björgum sem eru at að 0 cm í angás, grunnmassinn er gráeitur og frekar þéttur sem bendir ti þess að agið sé íkega jökuurð. Jarðagatenging C C tengir snið 4 og 12 (sjá myndir 2 og 5). Sniðið er angsnið, mitt á mii Hósgis og Stekkjargis, innst á túninu innan við þéttbýið og spannar 71 m. Efst í sniðinu er jarðvegsag sem er hátt í 180 cm þykkt í sniði 4 og 70 cm í sniði 12. í jarðvegsaginu er foksandur á rúmega 60 cm dýpi í sniði 4 og gjóskuag á tæpega 150 cm dýpi. Í aginu á 24 cm dýpi í sniði 4 er 24 cm þykkt skriðuag sem ekki sést í sniði 12. Undir jarðvegsaginu í sniði 4 er jarðvegsbandað skriðuag með ífrænum eifum og steinum sem eru at að 18 cm í angás. Lagið er 60 cm þykkt og sést ekki í sniði 12. Í sniði 12 á 70 cm dýpi er 6 cm þykkt jóseitt eir og sit ag með smásteinum. Hugsaneg gæti þetta verið soppa úr skriðunni sem sést á cm dýpi í sniði 4. Undir skriðu- og soppuaginu er hörð jökuurð sem sést á 240 cm dýpi í sniði 4 en á tæpega 80 cm dýpi í sniði 12. Jarðagatenging D D tengir snið 6 og 11 (sjá myndir 2 og 5). Sniðið er angsnið sem er í jaðrinum á aurkeiu Stekkjargis og spannar 71 m. Efst í sniðinu er jarðvegur með sit, sandi, grassverði og rótum sem nær niður á 30 cm dýpi í sniði 6 en tæpega 60 cm dýpi í sniði 11. Engin ummerki eru um skriður í sniði 11 en niður á 142 cm dýpi skiptast á jarðvegsög með og án urka. Í sniði 6 eru þrjú skriðuög á 30, 75 og 170 cm dýpi. Lagið á 75 cm dýpi er þykkast og er um 70 cm þykkt, en er smágrýtt og sitríkt. Í angsniðinu eru tvö urkaög, en annað þeirra sést bara í sniði 6 en tvö sjást í sniði 11. Á 10 cm dýpi í sniði 6 og 140 cm dýpi í sniði 11 er grátt sitríkt efni sem er íkega jökuset. Undir jökuurðinni í sniði 6 er jarðvegsag með maar og sandinsum sem er taið sýna tímabi þar sem smáskriður voru tíðari. Jarðagatenging E E tengir snið 7, 8 og. (sjá myndir 2 og 5). Sniðið er 30 m angsnið í skurði utan við veginn að Járnhói I og rétt neðan við neðstu bygginguna undir Hósgii. Efst í angsniðinu er grassvörður, jarðvegur og rætur sem ná niður á um 15 cm dýpi. Undir grassverðinum er cm þykkt skriðuag, sem er þykkast í sniði 8, eða framburður úr giinu en í aginu er mikið um rúnnaða smásteina, mö og sand. Í aginu má greina agskiptingu sem bendir ti þess að þetta séu margir atburðir. Neðan við skriðuagið er jarðvegur sem nær niður á botn sniðsins sem endar á cm dýpi. Á 128 cm dýpi í sniði er jóst gjóskuag. Samkvæmt greiningu Magnúsar Á. Sigurgeirssonar er þetta íkast ti gjóskuagið SN1 eins og í sniði 6. Ofan við gjóskuagið eru tvö smáskriðuög þar sem að steinar eru at að 16 cm í þvermái. Neðan gjóskuagsins er eitt smáskriðuag sem eru 6 cm þykkt. Í sniði 8 eru engin ummerki skriðufaa niður á 2 m dýpi en í sniði 7 er eitt 8 cm þykkt smáskriðuag. Neðst í sniðum 7 og er svo jarðvegsag með urkum sem ekki sést í sniði 8. 16

19 Mynd 4. Jarðagasnið A A er þversnið sem sýnir túkun á tengingu jarðaga innan rannsóknarsvæðisins. Staðsetning sniðsins og gryfjanna er sýnd á mynd 2. 17

20 Mynd 5. Jarðagasnið B B, C C, E E og D D eru angsnið sem sýna túkun á tengingu jarðaga innan rannsóknarsvæðisins. Staðsetning sniðanna og gryfjanna er sýnd á mynd 2. 18

21 Samantekt Jarðagsniðin og tengingar þeirra á mii sem sýndar eru á myndum 4 og 5 gefa góða hugmynd um skriðusögu svæðisins innan við þéttbýið á Bíduda síðustu árþúsund. Ummerki um skriður sjást í öum sniðunum nema nr. 11 en eði másins samkvæmt sjást ummerki um feiri og grófari skriður ofar í andinu sem þynnast út eftir því sem neðar kemur. Niðurstöður úr jarðagakönnuninni gefa ti kynna að einungis sé að finna eina stóra jarðvegsbandaða skriðu á rannsóknarsvæðinu og kemur hún fram í sniði 4. Skriða þessi, sem á íkega upptök sín í eða skammt utan Tvígija, er tæpega 60 cm þykk og steinar í henni eru at að 18 cm í angás, Ofan á skriðunni er 180 cm samfet jarðvegsag. Innan rannsóknarsvæðisins er ítið um urka, en þeir finnst aðaega yst og innst á svæðinu. Ekki er hægt að reikna út adur urkaaganna út frá þykknunarhraða jarðvegs innan rannsóknarsvæðisins vegna skorts á gögnum. Ummerki um jökuborið set má finna neðst í festum jarðagasniðum, á tæpega 2 m dýpi yst, en innar á rannsóknarsvæðinu, rétt ofan við veginn skammt utan við aurkeiuna úr Hósgii, finnst það á 30 0 cm dýpi. Það svæði stendur ofar í andinu og nefnist Hóshvof og er íkega jökumeur sem skriður hafa ekki náð niður á. Svæðið er ítt gróið og hefur jarðvegur trúega ekki náð að myndast þar vegna vindrofs. Þar sem fáar heimidir eru ti um skriðufö á rannsóknarsvæðinu er ekki hægt að tengja skriðuög í sniðum við þekkta atburði, auk þess er ekki hægt að styðjast við gjóskuög við adursgreiningar nema að itu eyti. Á svæðinu fannst gjóskuagið SN1 (frá Snæfesjöki) í sniðum 6 og. 1

22 3 Hættumat Við hættumatið er itið ti ofanóðahættu á svæði sem afmarkað er á korti 1. Ti ofanfóða tejast snjófóð, skriðufö, grjóthrun og krapa- og aurbönduð vatnsfóð í bröttum farvegum. Amennt svipmót Bídudasfjas er einkar vestfirskt. Fjaið er fatt að ofan og því eru víðáttumiki aðsópsvæði ofan fjasbrúnarinnar. Efst eru brattir kettar og neðar skriðuurð þar sem jafnt og þétt dregur úr haa þar ti komið er niður á jafnséttu í dabotninum. Gerðir voru bæði ein- og tvívíðir íkanreikningar á snjófóðum og eru niðurstöðurnar birtar á meðfygjandi kortum og einnig á angsniðum brauta, sjá viðauka III og V. Aðferðum sem beitt er við reikningana er nánar ýst í viðauka I. Meða þess sem reikningarnir eiða í jós er að tvívíða íkanið skiar meiri skriðengd en það einvíða. Munar víða heiu rennisstigi og sumstaðar meiru. Þannig nær tvívítt rennsisstig 12 niður fyrir byggingarnar undir Hósgii og iggur þar nærri einvíðu rennsisstigi 14. Í umfjöuninni sem hér fer á eftir er hættumetna svæðinu skipt í fjóra huta þar sem aðstæður eru innbyrðis sambæriegar auk þess sem hestu niðurstöður úr endurskoðun hættumats undir Búðargii, eftir byggingu varnargarðs sunnan gisins á árunum 2008 og 200, eru dregnar saman. Í kafanum er því fjaað sérstakega um eftirtain svæði: Svæði innan Hósgis Hósgi Svæði mii Hósgis og Stekkjargis Svæðið undir Búðargii Svæði við Banahein 3.1 Svæði innan Hósgis Innan Hósgis er brött fjashíð sem svipar í aðaatriðum ti híðarinnar mii Stekkjargis og Búðargis, ofan núverandi byggðar. Híðin snýr mót suðaustri og er efri huti hennar kettótt með reguegum giskorningum. Ofan fjasbrúnarinnar er fatt og víðáttumikið aðsópssvæði sem skefur af í vest- og norðægum áttum. Við suðvesturenda þess svæðis sem hér er ti athugunar er hjai eða daverpi í um 300 m h.y.s. sem nefnist Gedingadaur. Þar dregur jafnframt úr haa í neðri huta híðarinnar. Upptakasvæði As eru afmörkuð 12 upptakasvæði í híðinni innan Hósgis, sjá kort 2. Upptakasvæði 1a er ofan ketta í séttum eða ítiega kúptum huta híðarinnar við brún Gedingadas. Svæði 1b tekur ti gidrags og svæðis neðan við 1a. Þau eru á hæðarbiinu m y.s. Upptakasvæði 2a er afmarkað í nokkuð afgerandi gii sem virðist geta safnað í sig amikum snjó sé tekið mið af aðstæðum þegar vettvangskönnun fór fram 14. aprí Svæði 2b er framan í kettanefi utan við 2a. Svæði 2c er í híðinni neðan þeirra og eru svæðin á hæðarbiinu m. Upptaksvæði 3 er afmarkað í gii þar sem fjasbrúnin sveigir ti norðvesturs og er viðhorf efri huta þess í suður en neðar sveigir giið ti suðausturs. Efsti huti þess eru snarbrattir kettar þar sem óíkegt er að miki snjór safnist fyrir. Upptaksvæði 4 er afmarkað í séttum huta híðarinnar neðan brattra ketta á hæðarbiinu m y.s. Næst þar utan við eru tvö gi í efri huta kettanna 20

23 Mynd 6. Híð Bídudasfjas, innan Hósgis, að voragi. Sjá má að snjór safnast aðaega í skorninga neðan efstu ketta. Ljósmynd: Veðurstofan, aprí þar sem upptaksvæði 5a og 5b eru afmörkuð. Neðan þeirra er dregið astórt upptakasvæði, 5c, á svipuðu hæðarbii og svæði 4. Þar utan við tekur við einseitur huti fjashíðarinnar með reguegum giskorningum sem ná niður í gegnum kettabetin. Gera má ráð fyrir því að snjófóð geti faið samtímis í feiri en einum af þessum skorningum því hryggirnir sem skija þá að eru ekki afgerandi. Því er vaið að afmarka eitt samfet upptakasvæði í þessum huta híðarinnar, svæði 6, á hæðarbiinu m. Loks er upptakasvæði 7 afmarkað á séttu svæði nærri barmi Hósgis, á hæðarbiinu m y.s. Fabraut Þar sem gijum í kettunum efst í fjashíðinni innan við Hósgi seppir, í um 250 m y.s., tekur við brött og fremur einseit skriðuurð þar sem andhai er um og yfir 30. Vatns- og skriðurásir eru í urðinni neðan gijanna en þær eru ekki tadar nægiega afgerandi ti að hraðfara snjófóð stýrist eftir þeim nema að itu eyti. Því eru snjófóð íkeg ti að breiða nokkuð úr sér í skriðunni eins og íkanreikningar benda ti, en það dregur úr skriðengd fóða frekar en hitt. Í þessum huta híðarinnar eru dregnar 8 brautir, bid18aa bid25aa. Úthaupssvæði Í híðinni innan Hósgis eru ski mii fjashíðarinnar og fatendisins þar fyrir neðan fremur skörp eins og sést á angsniðum brauta bid18aa 25aa. Þannig er hai neðan β-punkts vara nema um 5. Mynd 6 sýnir huta híðarinnar og úthaupssvæðið. 21

24 Líkanreikningar Í híðinni innan Hósgis er ekki um að ræða afmarkaða farvegi þar sem ákveðnir fóðstraumar myndast og ná að skríða angt fram. Upptakasvæði 4 sker sig nokkuð úr því það nær ekki upp á brún og tvívíð keyrsa með upptök í því skríður ekki eins angt fram og amennt gerist í híðinni. Rennsisstig 10, bæði skv. einvíðu og tvívíðu íkani er nærri β-punkti. Keyrsa með tvívítt rennsisstig 14 nær angeiðina niður á veg en vegurinn er í í einvíðum rennisstigum taið. Mat á aðstæðum Í gagnasafni Veðurstofunnar og Náttúrufræðistofnunar er ekki að finna uppýsingar um ofanfóð á þessu svæði en þar sem mun minni umsvif hafa verið þarna en nær þéttbýinu á Bíduda er við því að búast að skráning á ofanfóðum sé ófukomnari. Í efri huta híðarinnar eru aðstæður ti að snjór geti safnast fyrir og snjófóð faið. Líkanreikningar á skriðengd snjófóða sýna að vik myndast er snjófóðahættuna annars vegar utan við Stóruskriðu, þar sem miki bratti kettanna efst í fjainu þykir koma í veg fyrir snjósöfnun, og hins vegar á jaðri aurkeiunnar undir Hósgii. Þessara áhrifa gætir í niðurstöðu hættumatsins. Hættumat Ljóst er að næst fjainu er um að ræða ákveðna hættu af vödum snjófóða og skriðufaa, þ.m.t. grjóthruns. Aðstæðum svipar að ýmsu eyti ti Miigijasvæðisins ofan byggðarinnar á Bíduda. Þar er ega hættusvæðis C miðuð við rennsisstig 10,5 og hættusvæðis B við rennsisstig 11,3 (Kristján Ágústsson og f., 2003). Vegna þeirrar óvissu sem takmarkaðar uppýsingar um ofanfóð á svæðinu vada og þess að hér er um að ræða áður óbyggt svæði þykir rétt að viðhafa ákveðna varúð í matinu nú og miða egu hættusvæðis C við rennsisstig 11 og hættusvæðis B við rennsisstig 11,8. Hættusvæði A er einnig átið ná um háfu rennsisstigi neðar en á Miigijasvæðinu af sömu ástæðu. 3.2 Hósgi Hósgi sker sig um 150 m inn í fjasbrúnina og hefur mikið aðsópssvæði í vestægum áttum. Því svipar mjög ti Stekkjar- og Búðargija, en er grynnra svo kettagirtir barmar þess eru ekki jafn háir og í hinum gijunum tveimur. Trúega myndast snjóhengjur í suðvestan skafrenningi efst í giinu íkt og þekkt er í stóru gijunum tveimur. Á mynd 7 má sjá ummerki um síka hengjusöfnun í gibarminum uppi við fjasbrún. Hósgi hefur útit og ögun dæmigerðra snjófóða- og skriðugija, enda er neðan þess nokkuð myndareg aurkeia sem byggst hefur upp af framburði vatns úr giinu, en einnig framburði aurskriðna, krapa- og snjófóða. Upptakasvæði Í Hósgii eru afmörkuð fjögur upptakasvæði, 8a, 8b, a og b, sjá kort 2. Bratt kettahaft er um miðbik gisins, í um 300 m h.y.s. og þykir rétt að greina á mii efri og neðri upptakasvæða í hvorum væng þess. Í botni Hósgis, í um m h.y.s., er minni hai sem gæti vadið því að hætta skapist á krapahaupum í eysingum, þegar miki snjór er ti staðar eða snjófóð hafa faið úr efri huta gisins og stöðvast á þessu svæði. 22

25 Mynd 7. Ti vinstri er horft upp eftir Hósgii á faegum sumardegi og eru byggingar og athafnasvæði undir giinu í forgrunni. Ti hægri er horft frá mynni Hósgis inn eftir híðinni. Meðfram veginum er astórt fatendi utan hættusvæða. Ljósmyndir: Veðurstofan, júní og aprí Fabraut Eins og áður segir svipar Hósgii ti Stekkjar- og Búðargija utar í fjainu og þar eru dregnar tvær brautir, bid26aa og bid27aa. Langhai eftir botni þess minnkar niður í um 20 þar sem það opnast, í 120 m h.y.s. eins og sjá má á angsniðum brautanna í viðauka. Þar fyrir neðan tekur aurkeian við. Efsti huti hennar hefur um og yfir 15 anghaa en síðan dregur smám saman úr haanum. Úthaupssvæði Neðan Hósgisins er myndareg aurkeia með reguega ögun sem byggst hefur upp með framburði úr giinu í tímans rás. Þar standa nokkrar byggingar og ofan þeirra er athafna- og geymsusvæði. Þar fyrir ofan iggur rafínan í útaupshorni, α, nærri 30. Lækurinn úr Hósgii á sér nú farveg á innanverðri keiunni. Á ytri jaðri aurkeiunnar (Hóshrygg) var gerð jarðagakönnun eins og ýst er í undirkafa 2.3 hér að framan en meginniðurstaðan er sú að ummerki um skriðuvirkni eru minni en hefði mátt vænta svo nærri giinu og fjashíðinni. Líkanreikningar Eingöngu voru gerðar keyrsur úr efri upptakasvæðunum í Hósgii, þ.e. úr svæðum 8a og a. Eins og við er að búast myndast öfugur fóðstraumur út úr giinu og síðan dreifa fóðin úr sér á keiunni. Lögun fóðtungunnar er mjög svipuð hvort sem upptök eru í innri eða ytri væng gisins. β-punktur er nærri einvíðu rennsisstigi 12 en tvívítt rennisstig 10 er um 30 m ofan við β-punkt. Keyrsa með tvívítt rennsisstig 14 nær niður fyrir veg sem er nærri einvíðu rennsisstigi 15,5. Mat á aðstæðum Í gögnum Veðurstofunnar er ekki að finna mikar uppýsingar um ofanfóð í Hósgii. Sagt hefur verið frá itu krapahaupi sem náði fram úr giinu u.þ.b. árið Ekki er taið íkegt að snjófóð fari af stað í báðum vængjum gisins samtímis og því eru afmörkuð sérstök upptakasvæði hvoru megin. Lögun gisins gerir það að verkum að snjófóð sem eiga upptök upp undir brún skea í botni gisins og þurfa að breyta um stefnu ti þess að fæða áfram út úr giinu. Þetta hefur 23

26 Mynd 8. Á oftmynd frá árinu 188 sést hvernig gróður á erfitt uppdráttar neðan Hósgis sökum skriðuvirkni og vatnsgangs. M.a. var tekið mið af ögun gróðurausa svæðisins á myndinni við afmörkun hættusvæða. Á myndinni sjást hættumatsínur A, B og C. í för með sér fóð tapa krafti og ná ekki að fæða jafn angt fyrir vikið. Því ti viðbótar vedur kúpt ögun keiunnar því að snjófóð breiða úr sér þegar þau koma út úr giinu. Aðstæður í giinu eru með þeim hætti að snjófóð geta stífað afrennsi gisins í eysingum svo krapahaup bresti fram. Hættumat Aðstæður eru mjög áþekkar því sem er í Stekkjargii. Þar er ega hættusvæðis C miðuð við rennsisstig 13, hættusvæðis B við rennsisstig 13,4 og hættusvæðis A við 14,2. Rétt þykir að fygja þessari niðurstöðu og nota sömu viðmið undir Hósgii. 3.3 Svæði mii Hósgis og Stekkjargis Utan Hósgis tekur við fjashíð sem er áþekk híðinni innan gisins og þegar hefur verið ýst. Hesta kennieitið er Tvígi, en það eru tvö samsíða gi sem eru mest áberandi af giskorningunum í híðinni. Giin koma nánast saman í brekkurótum og neðan þeirra er Tvígijaskriða. Upptakasvæði Næst utan Hósgis er afmarkað stórt upptakasvæði, nr. 10, sem nær ti nokkurra giskorninga og svipar því mjög ti upptakasvæðis 6. Þar utan við er svæði 11a í Tvígijum. Svæði 11b er afmarkað á nokkuð séttu svæði mii tveggja gija og er á hæðarbiinu m y.s. Þar utan 24

27 Mynd. Híð Bídudasfjas mii Hósgis og Stekkjargis. Tvígi eru vinstra megin við miðja mynd og neðan þeirra Tvígijaskriða. Ljósmynd: Veðurstofan, október við taka við þrjú frekar keimík gi sem ná frá brún og niður í gegnum aa kettana. Þar eru afmörkuð þrjú upptakasvæði, nr Upptaksvæði 15 tekur ti astórs svæðis þar utan við. Nokkrir skorningar eru þar í kettunum en þeir eru það ítið afgerandi að vaið er að afmarka þarna samfet upptakasvæði. Næst Stekkjargii er nokkuð afgerandi gi þar sem upptakasvæði 16a og 16b eru afmörkuð. Fabraut Brautir bid28aa bid36aa eru dregnar í festa giskorninga svæðisins. Ein þeirra, bid30aa, iggur niður mest afgerandi farveginn í Tvígijum. Úthaupssvæði Utan Hósgis er hrungrjót nokkuð áberandi ofan við útaupshorn 31. Niðurstaða jarðagakönnunar, sem ýst er í undirkafa 2.3, er sú að ummerki um skriðuvirkni eru minni en hefði mátt vænta svo nærri fjashíðinni. Líkanreikningar Utan Hósgis er svipað uppi á teningnum og innan gisins. Áberandi tungumyndun kemur þó fram neðan Tvígija enda er sá farvegur meira afgerandi en aðrir á svæðinu. Niðurstöður reikninganna benda ti þess að snjófóð skríði engra fram þar svo nemur um 2 rennsisstigum samanborið við híðina innan við og um 1 rennsisstigi samanborið við híðina næst fyrir utan. Einnig má sjá tungumyndun, þar sem braut bid28aa er dregin, umfram það sem sést í braut bid2aa. Innst á svæðinu er vegurinn náægt rennsisstigi 15 en yst, þar sem vegurinn iggur nær híðinni, iggur hann rétt ofan við rennsisstig

28 Mat á aðstæðum Í gagnasafni Veðurstofunnar og Náttúrufræðistofnunar er ekki að finna uppýsingar um ofanfóð á þessu svæði en þar sem mun minni umsvif hafa verið þar en nær þéttbýinu á Bíduda er við því að búast að skráning á ofanfóðum sé ófukomnari. Líkanreikningar benda ti þess að snjófóð úr Tvígijum skríði tasvert engra en úr öðrum farvegum innar og utar á svæðinu. Tvívíðu íkanreikningarnir benda ti þess að snjófóð með sambæriega þykkt brotfeka nái einnig nokkuð mikii skriðengd undir gijunum sem skera híðina ofanverða utan Tvígija. Upptakasvæði þessara gija eru hins vegar ekki tain íkeg ti þess að safna jafn mikum snjó og skáin ofan Tvígija og því eru íkur tadar á stærri snjófóðum úr Tvígijum en gijunum næst þar fyrir utan. Áhætta af vödum skriðufaa Í hættumati fyrir Kjaarnes (Jón Kristinn Hegason o.f., 2014; Tómas Jóhannesson o.f., 2010) eru dánaríkur fóks af vödum skriðfaa ræddar og ögð fram tiaga að fokkun skriðufaa eftir stærð sem hættumat undir Esjuhíðum byggir á. Þar segir: Dánaríkur fóks í öðrum skriðuföum en berghaupum, sem ná angt niður á jafnséttu og eru ekki þykkari eða grjótríkari en skriðurnar á Kjaarnesi 1886, má á grundvei ýmissa vísbendinga æta að séu einu ti tveimur stærðarþrepum ægri en í snjófóðum eða e.t.v. um 1%. Ef hús er reist þar sem endurkomutími skriðufaa af þessari gerð er á stærðarþrepinu ár má æta að svoköuð staðaráhætta (sjá undirkafa 1.3) sé ekki fjarri þeim mörkum sem tain eru viðunandi skv. hættumatsregugerð. Þykkar, stórgrýttar skriður sambæriegar við þær sem sjá má merki um í könnunargryfjunum við Kerhóa og víðar á rannsóknarsvæðinu verður að teja hættuegri en skriðurnar í september 1886, sem virðast ekki hafa náð að skija eftir sig víðáttumiki urðarög í jarðögum þegar komið er í jafn mika fjarægð frá fjainu og íbúðarhús á rannsóknarsvæðinu. Ekki er óeðiegt að miða við að þessar skriður séu stærðarþrepinu hættuegri ífi fóks en þynnri skriður á borð við skriðuföin Dánaríkur í síkum þykkum stórgrýttum skriðum kunna þá að vera 10%. Þetta mat er augjósega mikii óvissu undirorpið og fu ástæða ti þess að hafa þá óvissu í huga við skipuagsgerð. Ef hús er reist þar sem endurkomutími skriðufaa af þessari gerð er á stærðarþrepinu ár má einnig æta að svoköuð staðaráhættan sé nærri eða hedur yfir því sem taið er viðundandi í hættumatsregugerð. Jarðagagreiningin sem fram fór á Bíduda og ýst er í undirkafa 2.3 bendir ti þess að tíðni þykkra, stórgrýttra skriðna á rannsóknarsvæðinu sé titöuega ág, einungis finnast ummerki um eina síka skriðu sem spannar huta rannsóknarsvæðisins frá síðustu nokkrum árþúsundum. Því má meta meðatíðni síkra skriðna á svæðinu mörg þúsund ár. Með hiðsjón af hættumatinu fyrir Kjaarnes má því teja að áhætta fóks af vödum skriðufaa á svæðinu sem jarðagakönnunin nær ti sé viðunandi skv. hættumatsregugerð og því ekki ráðandi um egu hættumatsína. Hættumat Rétt eins og innan Hósgis svipar þessu svæði ti Miigijasvæðisins ofan byggðarinnar á Bíduda. Því er niðurstaðan sú að miða egu hættusvæðis C við rennsisstig 11 og hættusvæðis B við 26

29 rennsisstig 11,8 íkt og gert var á innra svæðinu og ræðst ega hættumatsína fyrst og fremst af snjófóðahættu þó aurskriður geti einnig náð niður á svæðið. Undir Tvígijum er hættusvæði C miðað við rennsisstig 12 og hættusvæði B við rennsisstig 13 og byggir sú niðurstaða á tvívíðu íkanreikningum sem sýndir eru á korti 5. Hættusvæðin sem dregin eru utan við Tvígi eru ekki átin ná jafn neðarega þegar itið er ti tvívíðra rennsisstiga og undir Tvígijum vegna þess að meiri íkur eru tadar á veruegri snjósöfnun í skáina ofan Tvígija en utar í híðinni eins og áður er getið. Snjófóðaaðstæður í híðinni utan Tvígija eru um margt sambæriegar við Miigijasvæðið og ekki er taið tiefni ti þess að meta hættu þar veruega meiri en á Miigijasvæðinu. 3.4 Svæðið undir Búðargii Á árunum 2008 og 200 var reistur um 300 m angur eiðigarður sunnan Búðargis sem beinir fóðum ti norðurs og ti sjávar eftir rás sem grafin var í aurkeiuna neðan gisins. Neðst var byggður um 50 m angur, mun ægri garður norðan rásarinnar. Mesta hæð eiðigarðsins að sunnan er um 20 m yfir botnrásinni skammt neðan gikjaftsins. Fóðmegin er efsti huti garðsins brattur og byggður upp með svoköuðum netgrindum ti styrkingar en neðri huti garðsins er hefðbundinn jarðvegsgarður. Ofanfóðahættumat neðan Búðargis hefur verið endurskoðað eftir byggingu eiðigarðsins (Tómas Jóhannesson o.f., 2016) og er endurskoðaða matið, sem er samhjóða tiögu í frumathugun VST (2005) á vörnum fyrir þetta svæði, sýnt á korti 7, og verður það huti af nýju hættumatskorti fyrir Bíduda sem staðfest verður af ráðherra eftir útgáfu þeirrar skýrsu sem hér birtist. Fyrra hættumat Veðurstofunnar, frá 2003, er sýnt með brotnum ínum þar sem það er frábrugðið endurskoðaða hættumatinu sem sýnt er með heidregnum ínum. Leiðigarðurinn beinir snjófóðum og skriðuföum úr Búðargii ti norðurs frá meginbyggðinni á Bíduda, þ.m.t. hafnar- og þjónustusvæðinu á og við aurkeiuna neðan gisins. Varnargarðurinn dregur mikið úr ofanfóðahættu á svæðinu og færast B- og C-ínur hættumatsins m nær fjainu á svæðinu undir garðinum. Hættusvæði A í byggðinni neðan garðsins nær ti hættusvæðis C skv. fyrra mati eins og víðast er gert í varúðarskyni á hættusvæðum neðan varnarvirkja hér á andi. As test garðurinn verja 58 eignir gegn ofanfóðum úr Búðargii. Þar af voru 33 eignanna á hættusvæði C skv. fyrra hættumati og eru 20 þeirra íbúðarhús (VST, 2005). Garðurinn beinir fóðum úr Búðargii eftir afmörkuðum farvegi ti sjávar og er þar skigreint C-svæði út í sjó, og B-svæði þar fyrir utan, þar sem æta má að garðurinn vadi tíðari fóðum og auki skriðengd með því að beina fóðum í stríðari straum. Kaupa þurfti upp nokkur hús sem garðurinn ver ekki, samtas 5 íbúðir og 6 aðrar byggingar. Þessar byggingar fá að standa óhreyfðar eftir byggingu snjófóðavarnanna en nýtingu þeirra að vetraragi eru takmörk sett. Hagstæðar aðstæður eru ti þess að koma fyrir eiðigarði undir Búðargii og garðurinn veitir byggðinni góða vörn miðað við aðra staði þar sem ofanfóðavarnir hafa verið reistar hér á andi. Óvissa um hið endurskoðaða hættumat ýtur fyrst og fremst að hættu neðarega í fóðrásinni norðan garðsins þar sem skigreint er hættusvæði C út fyrir ströndina og við jaðra rásarinnar að sunnan og norðan. Á þessu svæði hafa aar eignir verið keyptar upp í tengsum við byggingu varnargarðsins. Nánari grein er gerð fyrir forsendum endurskoðaða hættumatsins í sérstakri skýrsu (Tómas Jóhannesson o.f., 2016) og er matinu því ekki ýst nánar hér. 27

30 Mynd 10. Horft yfir Bídudasvog að svæðinu þar sem fyrirhuguð er andfying. Híðin ofan andfyingarinnar er abrött og á þessum sóðum er hæð Bídudasfjas um 450 m y.s. Á myndinni sjást agskipt og rofin kettabeti sem og skriðuurð sem nær frá um 200 m h.y.s. og niður undir sjávarmá. Ljósmynd: Veðurstofan, ágúst Svæði við Banahein Áður hefur verið unnið sérstakt ofanóðahættumat fyrir svæði við Banahein, utan við núverandi þéttbýi á Bíduda (Eiríkur Gísason & Jón Kristinn Hegason, 2014), en ti áita kom að gera andfyingu við ströndina fyrir atvinnustarfsemi. Umfjöun um ofanfóðaaðstæður og hættumat á því svæði er endurbirt hér þar sem um er að ræða næsta nágrenni þéttbýisins og hún getur því komið að notum við skipuag og öryggisviðbúnað. Utarega í Bídudasfjai, á mii Búðargis og Kografarhryggs, breytist ásýnd fjasins ofan við Banahein. Híðin ofan 150 m y.s. er hrjúfari þ.e.a.s. kettabetin eru sýniegri, andið þar er fremur stöótt auk þess sem smágijum fjögar. Hraunögin sem mynda kettana á þessum sóðum eru víða sprungin og má sjá ummerki í kettunum um nýegt grjóthrun og á stöku stað má sjá stuða í kettunum sem standa höum fæti. Þarna er nær ekkert rými mii fjas og fjöru að frátödum Ketidaaveginum sem iggur rétt ofan fjöruborðs. Fjasbrúnin er hæst um 450 m y.s. á þessum sóðum Svæðið er ekki þekkt snjófóðasvæði. Landsag er þó með þeim hætti að taið er að snjófóð geti við ákveðnar kringumstæður verið ógn við umsvif niðri við sjávarmá. Í hættumati fyrir þéttbýið á Bíduda (Kristján Ágústsson o.f., 2003) er ysta huta byggðarinnar tainn stafa miki hætta af grjóthruni og aurskriðum og nokkur skaði hefur hotist af þeim á síðustu öd. Svæðið ofan við 28

31 Mynd 11. Vetur á Bíduda. Myndin var tekin áður en varnargarður var reistur undir Búðargii. Ljósmynd: Mats Wibe Lund. ysta huta byggðarinnar er að einhverju eyti áþekkt svæðinu ofan við Banahein. Mikið er um ausaefni neðan ketta og ummerki skriðufaa eru sjáaneg. Því má reikna með því að skriður geti faið í híðinni og náð niður á veg. Ekki er búist við því að þær verði jafn efnismikar og þær skriður sem hafa faið úr stóru gijunum ofan við byggðina enda berst ítið af efni ofan af fjainu niður í giin. Því er nær einungis tain hætta á skriðum úr skriðuvængnum eða urðinni. Grjóthrun er agengt úr kettabetinu ofan 150 m y.s. Þess ber hins vegar að geta að hætta sem ífi fóks er búin vegna aurskriðna og grjóthruns er töuvert minni en í snjófóðum en skriður geta eftir sem áður vadið töuverðu efnisegu tjóni og óþægindum. Upptakasvæði Ofan svæðisins sem hér er ti athugunar eru afmörkuð tvö mögueg upptakasvæði snjófóða í efsta huta fjashíðarinnar. Þau eru merkt inn á kort 6 sem fygir skýrsunni. Upptakasvæði 15 nær ti fjögurra giskora utan Búðargis og spannar um 200 hæðarmetra. Nyrsta skoran er mest áberandi og nær upp undir fjasbrún. Svæði 16 er dregið í öðrum vængnum á ve afmörkuðu gii frá fjasbrún og spannar eina 160 hæðarmetra. Ekki iggja fyrir heimidir um snjófóð með upptök í svæði 15, þrátt fyrir að byggð sé þar fyrir neðan, og amenn vitneskja um veðurfar á svæðinu bendir ti þess að ekki séu þar aðstæður ti mikiar snjósöfnunar. Það sama gidir að einhverju eyti um svæði 16 þó það sé fjær byggð og því vitaskud meiri íkur á að snjófóð sem faið hafa þar hafi ekki ratað í heimidir. Bæði svæðin eiga það sammerkt að vera ekki mjög íkeg ti að safna í sig mikum snjó í norðægum áttum. 2

32 Mynd 12. Á jósmyndinni sjást hraunögin sem mynda kettana ofan við Banahein á svæðinu á mii gijanna tveggja. Ljósmynd: Veðurstofan, ágúst Eins og sjá má á mynd 11 sem tekin var að vetraragi þá er áberandi hve íti snjór hefur safnast fyrir í svæðunum tveimur og þennan titekna dag virðist sú snjósöfnun sem átt hefur sér stað fyrst og fremst vera hiðfying frá norðri. Nægur upptakahai er í híðinni neðan ketta ti þess að snjófóð geti átt þar upptök en aðstæður ti snjósöfnunar þykja með þeim hætti að snjófóð með upptök neðan ketta eru ekki ráðandi fyrir það mat sem hér er ti umfjöunar. Fabraut Þar sem gijum sem afmörkuð eru í kettana efst í fjainu seppir (í um 200 m y.s.) tekur við brött og fremur einseit skriða þar sem andhai er á biinu Vatnsrásir eru í skriðunni neðan gijanna en þær eru ekki nógu afgerandi ti að hraðfara snjófóð stýrist af þeim nema að itu eyti. Því eru snjófóð íkeg ti að breiða nokkuð úr sér í skriðunni eins og íkanreikningar benda einnig ti en það dregur úr skriðengd fóðanna frekar en hitt. Úthaupssvæði Vart er hægt að taa um nokkuð úthaupssvæði því undirendi er ítið sem ekkert. Þannig er úthaupshorn frá ysta húsi í þorpinu í efstu brún upptakasvæðis 15 um 35. Líkanreikningar Gerðir voru tvívíðir íkanreikningar á snjófóðum úr svæðum 15 og 16. Hestu niðurstöður eru að snjófóð úr svæðunum beinast í nokkuð ve afmarkaða strauma. Mii þessara strauma er tæpega 200 m bi þar sem snjófóðahætta er óverueg. Vegna þess hve híðin er brött og undirendi ítið þarf aðeins íti fekafóð (rst 11) ti þess að ná í sjó fram. Mat á aðstæðum Hraunögin sem mynda bröttu kettana utan og ofan við Banahein eru víða sprungin og virðast efri ögin vera töuvert ausari í sér en þau sem neðar standa. Ofarega í smágijunum virðist 30

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66 Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66.A.20(b) privileges The holder og an aircraft maintenance licence may not exercise its privileges unless: 1. In compliance

More information

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010 Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra

More information

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson Ritstuldarvarnir Sigurður Jónsson sigjons@hi.is Aðgangur að Turnitin 1. Beint í Turnitin á www.turnitin.com 2. Gegnum Moodle-námskeið Kennarar og nemendur halda sig í Moodleumhverfinu Fá frumleikaskýrslu

More information

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Samanburður vindmæla Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Haustþing Veðurfræðifélagsins 2011 Tegundir vindmæla Til eru margar mismunandi gerðir vindmæla sem byggja á mismunandi

More information

Greinargerð Þorsteinn Arnalds Siegfried Sauermoser Hörður Sigurðsson Tómas Jóhannesson Þórður Arason. Hættumat fyrir Innri-Kirkjubólshlíð

Greinargerð Þorsteinn Arnalds Siegfried Sauermoser Hörður Sigurðsson Tómas Jóhannesson Þórður Arason. Hættumat fyrir Innri-Kirkjubólshlíð Greinargerð 07011 Þorsteinn Arnalds Siegfried Sauermoser Hörður Sigurðsson Tómas Jóhannesson Þórður Arason Hættumat fyrir Innri-Kirkjubólshlíð VÍ-VS-07 Reykjavík September 2007 Efnisyfirlit 1 Inngangur

More information

Greinargerð Kristján Ágústsson Hörður Þór Sigurðsson. Hættumat fyrir Suðureyri í Súgandafirði

Greinargerð Kristján Ágústsson Hörður Þór Sigurðsson. Hættumat fyrir Suðureyri í Súgandafirði Greinargerð 04023 Kristján Ágústsson Hörður Þór Sigurðsson Hættumat fyrir Suðureyri í Súgandafirði VÍ-VS-15 Reykjavík Desember 2004 Efnisyfirlit 1 Inngangur 4 1.1 Vinnuferlið......................................

More information

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ný tilskipun um persónuverndarlög UT Messa SKÝ, 9. febrúar 2012 Hörður Helgi Helgason Um fyrirlesara 1999 2000-03 2003-06 2006- Héraðsdómslögmaður Persónuvernd Ráðgjafi, evrópsk persónuv.lög LM lögmenn -> Landslög munið #utmessan Boligen

More information

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND INDEX I. Regional Partnerships Official Partners of the OPEN DAYS 2011 East Iceland... 3 Austurlands... 5 2 I. Regional

More information

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar 1 Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar Introduction to rotating machines 2 Grunnhugtök og meginþættir Klassískar gerðir véla Riðstraumsvélar Samfasavél (synchronous machine) Spanvél (induction machine

More information

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Stóra myndin Uppbygging þekkingarsamfélags Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Bakgrunnur Viðskiptaráð Íslands 1 Yfirlit 1. Hvað eru þekkingarkjarnar? 2. Hvað

More information

Ég vil læra íslensku

Ég vil læra íslensku Ég vil læra íslensku 16 Föt Föt Évlí - 16 föt 1 hlusta Generated by Foxit PDF Creator Foxit Software benda lita teikna klippa líma strákur stelpa ekki stelpa/ekki strákur hugsa Évlí - 16 föt 2 hlusta íslenskur

More information

Gögn um Kötlugosið 1918: Ljósmyndir Kjartans Guðmundssonar úr ferðum á Mýrdalsjökul í júní og september 1919

Gögn um Kötlugosið 1918: Ljósmyndir Kjartans Guðmundssonar úr ferðum á Mýrdalsjökul í júní og september 1919 Gögn um Kötlugosið 1918: Ljósmyndir Kjartans Guðmundssonar úr ferðum á Mýrdalsjökul í júní og september 1919 Magnús T. Guðmundsson Þórdís Högnadóttir Raunvísindastofnun Háskólans maí 2001 RH-08-2001 1

More information

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2 1 Examples 2 Sýnidæmi 2 2 Example 25-1 Gefið er 3 fasa, 3 teina raforkukerfi samkvæmt meðfylgjandi einlínumynd. Allar stærðir á myndinni eru í einingakerfinu ( per unit ). Seríuviðnám háspennulínanna er

More information

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. í sálfræði 103 á vorönn 2008 um viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. Rannsóknin á að gera grein fyrir afstöðu nemenda við Menntaskólanum á Egilsstöðum til nýgerða breytinga á stoðtímakerfi

More information

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Power Point leiðbeiningar Sjónarhorn View Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Outline view - Yfirlitshamur Hér er hægt að rita minnispunkta við hverja glæru fyrir þann sem

More information

LV Úttekt og mælingar á áfoki við strönd Hálslóns

LV Úttekt og mælingar á áfoki við strönd Hálslóns LV-2014-094 Úttekt og mælingar á áfoki við strönd Hálslóns Lykilsíða Skýrsla LV nr: LV-2014-094 Dags: október 2014 Fjöldi síðna: 26 Upplag: Rafræn Dreifing: Birt á vef LV Opin Takmörkuð til Titill: Úttekt

More information

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Morgunverðarfundur Ferðamálastofu Grand hótel, Reykjavík 14. apríl 2011 Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Dr. Edward H. Huijbens Forstöðumaður /

More information

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur CHEMISTRY The Central 9th Edition Hlutfallareikningur: AðA reikna út frá formúlum og efnajöfnum fnum Lavoisier: Massi varðveitist í efnahvörfum. : lýsa efnahvörfum. Efnajafna : Hvarfefni og myndefni: 2H

More information

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Áhrif lofthita á raforkunotkun Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Júlí 2017 Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Orkustofnun Júlí 2017 Útgefandi: Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík Sími: 569 6000, Fax, 568

More information

Skriðuhætta við Reyki, Hjaltadal í Skagafirði

Skriðuhætta við Reyki, Hjaltadal í Skagafirði Skriðuhætta við Reyki, Hjaltadal í Skagafirði Halldór G. Pétursson Unnið fyrir Snjóflóðadeild Veðurstofunnar NÍ-98004 Akureyri, maí 1998 EFNISYFIRLIT 1 INNGANGUR 1 2 STAÐHÆTTIR 1 2.1 Aðstæður á hallinu

More information

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila desember 2016 VIÐMIÐ TEGUND FYRIRTÆKIS

More information

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Ari Ólafsson dósent í tilraunaeðlisfræði Eðlisfræðiskor HÍ og Raunvísindastofnun Háskólans Tilraunahúsið p.1/18 Sýnishorn af markmiðum ríkisvalds í menntamálum

More information

Stálgrindur eða snjóflóðanet? Val á tegund stoðvirkja fyrir íslenskar aðstæður

Stálgrindur eða snjóflóðanet? Val á tegund stoðvirkja fyrir íslenskar aðstæður Veðursvið VS TóJ 2004 04 Stálgrindur eða snjóflóðanet? Val á tegund stoðvirkja fyrir íslenskar aðstæður Tómas Jóhannesson 5.10.2004 Inngangur Upptakastoðvirki eru byggð á upptakasvæðum snjóflóða til þess

More information

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012 Nr. 28/32 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012 2013/EES/28/07 frá 8. júní 2012 um framkvæmdarreglur vegna beitingar 16. gr.

More information

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Q1. Ert þú karl eða kona? Karl 229 19.83% Kona 926 80.17% Fjöldi 1155 Q2. Á hvaða aldursbili ert þú? 30 ára eða yngri 190 16.42% 31-40 ára 257 22.21% 41-50 ára 312 26.97%

More information

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur Kynning í Dalskóla 6. desember 2018 Gautur Þorsteinsson, verkfræðingur Um útvarpsþjónustu Fyrsta útsending útvarpsdagskrár 1920 Útsendingar útvarps

More information

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin Klettafjöllin og Grand Canyon 1 Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin Kristbjörg María Guðmundsdóttir Eitt af fallegustu handverkum náttúruaflanna er án efa að finna í vesturhluta Norður-Ameríku.

More information

VIÐAUKI 11. Aðalskipulag Hveragerðis. Hveragerði og nágrenni Jarðfræði-, jarðhita- og grunnvatnskort. Jarðhitamælingar sumarið kort

VIÐAUKI 11. Aðalskipulag Hveragerðis. Hveragerði og nágrenni Jarðfræði-, jarðhita- og grunnvatnskort. Jarðhitamælingar sumarið kort VIÐAUKI 11 Aðalskipulag Hveragerðis Hveragerði og nágrenni Jarðfræði-, jarðhita- og grunnvatnskort Jarðhitamælingar sumarið 2005 2 kort Hveragerði Hitamælingar í jarðvegi og sprungur Kristján Sæmundsson

More information

Þungmálmar og brennisteinn í tildurmosa við iðnaðarsvæðið í Hellnahrauni í Hafnarfirði haustið 2013

Þungmálmar og brennisteinn í tildurmosa við iðnaðarsvæðið í Hellnahrauni í Hafnarfirði haustið 2013 NÍ-14001 Þungmálmar og brennisteinn í tildurmosa við iðnaðarsvæðið í Hellnahrauni í Hafnarfirði haustið 2013 Sigurður H. Magnússon Unnið fyrir Hafnarfjarðarbæ Þungmálmar og brennisteinn í tildurmosa við

More information

Jarðfræðikortlagning á Gráuhnúkasvæði. Sigdældin milli Reykjafells og Litla Meitils. Tengist hún Jarðhitakerfinu?

Jarðfræðikortlagning á Gráuhnúkasvæði. Sigdældin milli Reykjafells og Litla Meitils. Tengist hún Jarðhitakerfinu? Jarðfræðikortlagning á Gráuhnúkasvæði. Sigdældin milli Reykjafells og Litla Meitils. Tengist hún Jarðhitakerfinu? Björn S. Harðarson, Sigurður G. Kristinsson, Ragna Karlsdóttir, Gunnlaugur M. Einarsson

More information

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík Notkun merkis Veðurstofu Íslands Veðurstofa Íslands Bústaðavegur 9 150 Reykjavík +354 522 60 00 +354 522 60 01 vedur@vedur.is Maí 2009 2 Efnisyfirlit Merki 3 Litanotkun 5 Merki í fleti 6 Stærð merkisins

More information

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki NÍ-11001 Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla 2010 Borgþór Magnússon Unnið fyrir Landsvirkjun Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla 2010 Borgþór Magnússon Unnið fyrir Landsvirkjun

More information

Greinargerð Starfsmenn snjóflóðavarna Veðurstofu Íslands. Ofanflóð á Bíldudal

Greinargerð Starfsmenn snjóflóðavarna Veðurstofu Íslands. Ofanflóð á Bíldudal Greinargerð 03001 Starfsmenn snjóflóðavarna Veðurstofu Íslands Ofanflóð á Bíldudal VÍ-ÚR01 Reykjavík Janúar 2003 Efnisyfirlit Inngangur 5 Gagnaöflun 5 Vettvangsferðir og munnlegar upplýsingar......................

More information

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós XML-þjónustan veitir aðgang að nýjum norðurljósagögnum Veðurstofunnar sem birt eru á www.vedur.is. Slóð XML-þjónustunnar er http://xmlweather.vedur.is/aurora?op=xml&type=index

More information

Þorsteinn Sæmundsson *, Halldór G. Pétursson #, Höskuldur Búi Jónsson # & Helgi Páll Jónsson*

Þorsteinn Sæmundsson *, Halldór G. Pétursson #, Höskuldur Búi Jónsson # & Helgi Páll Jónsson* Kortlagning á sigi á Siglufjarðarvegi um Almenninga Lokaskýrsla 2004 Unnið fyrir Vegagerð ríkisins Þorsteinn Sæmundsson *, Halldór G. Pétursson #, Höskuldur Búi Jónsson # & Helgi Páll Jónsson* * Náttúrustofa

More information

Þríhnúkagígur. Jarðfræðirannsóknir og tillögur vegna gangagerðar. Kristján Sæmundsson. Unnið fyrir Þríhnúka ehf. Greinargerð

Þríhnúkagígur. Jarðfræðirannsóknir og tillögur vegna gangagerðar. Kristján Sæmundsson. Unnið fyrir Þríhnúka ehf. Greinargerð Þríhnúkagígur Jarðfræðirannsóknir og tillögur vegna gangagerðar Kristján Sæmundsson Unnið fyrir Þríhnúka ehf. Greinargerð ÍSOR-06144 Verknr.: 500-078 09.11.2006 ÍSLENSKAR ORKURANNSÓKNIR Reykjavík: Orkugarður,

More information

Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum

Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum Útg. Dags. Höf. Rýnir Samþykkur Lýsing 3 11/01 2006 GG EH Lokaskýrsla II 2 21/12 2005 GG SvSv Lokaskýrsla I 1 15/12 2005 GG Uppkast 1

More information

Brennisteinsvetni í Hveragerði

Brennisteinsvetni í Hveragerði Þróun 2014-022 Reykjavík, september 2014 Brennisteinsvetni í Hveragerði September 2012 mars 2014 Snjólaug Ólafsdóttir EBS-411-01 Útgefandi: Orkuveita Reykjavíkur Útgáfudagur: September 2014 Umsjón og ábyrgð:

More information

Reykholt í Borgarfirði

Reykholt í Borgarfirði RANNSÓKNASKÝRSLUR 1999 Reykholt í Borgarfirði Framvinduskýrsla 1999 Guðrún Sveinbjarnardóttir og Guðmundur H. Jónsson 6 ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS ÚTIMINJASVIÐ NATIONAL MUSEUM OF ICELAND DIVISION OF MONUMENTS

More information

VEGABÆTUR Á VEGI FRÁ REYKJUM Í ÓLAFSFIRÐI UPP Á LÁGHEIÐI Fornleifarannsóknir á Reykjum í Ólafsfirði og á Lágheiði. Lokaskýrsla

VEGABÆTUR Á VEGI FRÁ REYKJUM Í ÓLAFSFIRÐI UPP Á LÁGHEIÐI Fornleifarannsóknir á Reykjum í Ólafsfirði og á Lágheiði. Lokaskýrsla VEGABÆTUR Á VEGI FRÁ REYKJUM Í ÓLAFSFIRÐI UPP Á LÁGHEIÐI Fornleifarannsóknir á Reykjum í Ólafsfirði og á Lágheiði Lokaskýrsla Oscar Aldred Með kafla um gjóskulög eftir Magnús Á. Sigurgeirsson Fornleifastofnun

More information

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu? Upphaf mælinga í uppsjávarskipum Sigurjón Arason Yfirverkfræðingur Matís ohf. og Prófessor, Háskóli Íslands Dr. Magnea G. Karlsdóttir; Fagstjóri, Matís ohf. Ásbjörn Jónsson; Verkefnastjóri, Matís ohf Magnús

More information

Reykholt í Borgarfirði

Reykholt í Borgarfirði RANNSÓKNASKÝRSLUR 2000 4 Reykholt í Borgarfirði Framvinduskýrsla 2000 Guðrún Sveinbjarnardóttir ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS ÚTIMINJASVIÐ NATIONAL MUSEUM OF ICELAND DIVISION OF MONUMENTS AND SITES Ljósmynd á

More information

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar Þórólfur Guðnason yfirlæknir Sóttvarnalæknir, Embætti landlæknis Nóvember 2014 Gastegundir frá eldgosum >95% H 2 O, CO 2 SO 2

More information

JARÐHITI, GOSSTÖÐVAR OG SKILYRÐI TIL VATNSSÖFNUNAR Í GRÍMSVÖTNUM Magnús Tumi Guðmundsson Þórdís Högnadóttir Kirsty Langley

JARÐHITI, GOSSTÖÐVAR OG SKILYRÐI TIL VATNSSÖFNUNAR Í GRÍMSVÖTNUM Magnús Tumi Guðmundsson Þórdís Högnadóttir Kirsty Langley JARÐHITI, GOSSTÖÐVAR OG SKILYRÐI TIL VATNSSÖFNUNAR Í GRÍMSVÖTNUM 2001-2002 Magnús Tumi Guðmundsson Þórdís Högnadóttir Kirsty Langley Raunvísindastofnun Háskólans Febrúar 2003 RH-01-2003 1 ÁGRIP Í kjölfar

More information

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma Gylfi Magnússon Viðskiptafræðideild Ritstjóri Ingjaldur Hannibalsson Rannsóknir í félagsvísindum XIII. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2012 Reykjavík:

More information

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ / 1004720-1004720-3-ABC 2.1.2018 09::16 Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær»»» Reykjavík/HÍ 06:42 06:44 06:45 06:47 06:51 06:52 06: 07:17 07:18 07:22 07:28 07:29 07:31 07:32 07:34 07:36 07:38

More information

Fornleifarannsóknir á Grófartorgi

Fornleifarannsóknir á Grófartorgi Fornleifarannsóknir á Grófartorgi Howell Magnus Roberts með viðauka eftir Gavin Lucas FS434-07271 Fornleifastofnun Íslands Reykjavík 2009 Fornleifastofnun Íslands 2009 Bárugötu 3 101 Reykjavík Sími: 551

More information

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum Raddir fjölbreyttra kennarahópa Sólveig Karvelsdóttir, lektor, HÍ Hafdís Guðjónsdóttir, dósent, HÍ Rannsóknin er hluti af tveimur rannsóknum Fjölbreyttir kennarahópar

More information

Nýjar leiðbeiningar um notkun AED tækja. Gísli E. Haraldsson, læknir Slysa- og bráðasvið Landpítala Háskólasjúkrahúss

Nýjar leiðbeiningar um notkun AED tækja. Gísli E. Haraldsson, læknir Slysa- og bráðasvið Landpítala Háskólasjúkrahúss Nýjar leiðbeiningar um notkun AED tækja Gísli E. Haraldsson, læknir Slysa- og bráðasvið Landpítala Háskólasjúkrahúss Markmið Kynna ástæður fyrir breytingum Útskýra mikilvægi grunnendurlífgunar Kynna nýjar

More information

Sumargötur Vettvangsrannsókn á Laugavegi og Skólavörðustíg sumarið 2013

Sumargötur Vettvangsrannsókn á Laugavegi og Skólavörðustíg sumarið 2013 Sumargötur Vettvangsrannsókn á Laugavegi og Skólavörðustíg sumarið 213 Páll Jakob Líndal janúar 214 Sumargötur 213. Samantekt vettvangsrannsóknar Inngangur Í vettvangskönnun þeirri sem hér er kynnt voru

More information

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi í norðaustanverðu Atlantshafi Jóhann Sigurjónsson Hafrannsóknastofnun Grand Hótel, Reykjavík, 21.-22. nóvember 2013 Efni erindis Deilistofnar Ástand og horfur Uppsjávar þríeykið Norsk-íslensk síld-kolmunni-makríll

More information

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR Ingvar Örn Ingvarsson Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar Samgöngufundur á Norðurlandi, 19. nóvember 2015 Meginstoðir stefnu og lykilárangursþættir

More information

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og 2006. Kolbeinn Árnason Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir CORINE: Coordination of information on the environment eða: Samræming umhverfisupplýsinga

More information

Reykholt í Borgarfirði

Reykholt í Borgarfirði RANNSÓKNASKÝRSLUR FORNLEIFADEILDAR 1998 Reykholt í Borgarfirði Framvinduskýrsla 1998 Guðrún Sveinbjarnardóttir og Guðmundur H. Jónsson 12 ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS ÚTIMINJASVIÐ NATIONAL MUSEUM OF ICELAND DIVISION

More information

VEIÐIMÁLASTOFNUN Veiðinýting Lífríki í ám og vötnum Rannsóknir Ráðgjöf

VEIÐIMÁLASTOFNUN Veiðinýting Lífríki í ám og vötnum Rannsóknir Ráðgjöf Mat á hindrunum á gönguleið laxfiska í farvegi Jökulsár á Dal Guðni Guðbergsson VMST/0942 Október 2009 Skýrsla unnin fyrir Veiðifélag Jökulsár á Dal VEIÐIMÁLASTOFNUN Veiðinýting Lífríki í ám og vötnum

More information

LV Breytingar á grunnvatns- og jarðvatnsborði á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar

LV Breytingar á grunnvatns- og jarðvatnsborði á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar LV-2014-021 Breytingar á grunnvatns- og jarðvatnsborði á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar Mælingar með samanburði á gervitunglamyndum frá 2002, 2010 og 2012 Lykilsíða Skýrsla LV nr: LV 2014 021 Dags: 19.02.2014

More information

HVERNIG Á AÐ META ÁHÆTTU?

HVERNIG Á AÐ META ÁHÆTTU? 85 HVERNIG Á AÐ META ÁHÆTTU? Það er hægt að mæla áhættu og minnka hana. Árið 1988 var ávöxtun á hlutabréfum Flugleiða 47,2% en þremur árum síðar, árið 1991, var hún neikvæð um 11,9%. Ávöxtun spariskírteina

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vor 2017 Enska 8. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

More information

Jökulhlaup í Sveðju í júlí 2011:

Jökulhlaup í Sveðju í júlí 2011: Jökulhlaup í Sveðju í júlí 2011: Íssjármælingar við Hamarsketil vorin 2013, 2014 og 2015 og yfirborðshæðarbreytingar í katlinum og nágrenni hans 1998-2015 Eyjólfur Magnússon, Finnur Pálsson, Magnús T.

More information

Jarðfræði- og jarðhitakort af Torfajökulssvæðinu. Unnið fyrir Auðlindadeild Orkustofnunar. OS-2001/036 Maí Orkustofnun Rannsóknasvið

Jarðfræði- og jarðhitakort af Torfajökulssvæðinu. Unnið fyrir Auðlindadeild Orkustofnunar. OS-2001/036 Maí Orkustofnun Rannsóknasvið Verknr. 8-720102 Kristján Sæmundsson Guðmundur Ómar Friðleifsson Í Torfajökli Jarðfræði- og jarðhitakort af Torfajökulssvæðinu Unnið fyrir Auðlindadeild Orkustofnunar OS-2001/036 Maí 2001 ISBN 9979-68-074-1

More information

Þungmálmar í mosa í nágrenni fyrirhugaðs álvers í Reyðarfirði árið 2000

Þungmálmar í mosa í nágrenni fyrirhugaðs álvers í Reyðarfirði árið 2000 Þungmálmar í mosa í nágrenni fyrirhugaðs álvers í Reyðarfirði árið 2000 Sigurður H. Magnússon Unnið fyrir Reyðarál hf. NÍ-02011 Reykjavík, júní 2002 NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUN ÍSLANDS ISSN 1670-0120 ENGLISH SUMMARY

More information

[fjou:lɪð] mitt er svo [fuŋkt]!

[fjou:lɪð] mitt er svo [fuŋkt]! Hugvísindasvið [fjou:lɪð] mitt er svo [fuŋkt]! Um skiptihljóðið /f/ í máli stúlku á fimmta ári Ritgerð til B.A.-prófs Rannveig Garðarsdóttir Maí 2012 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Íslenska [fjou:lɪð]

More information

Fjallkrækill Fyrsta fórnarlamb hlýnandi loftslags á Íslandi?

Fjallkrækill Fyrsta fórnarlamb hlýnandi loftslags á Íslandi? Ritrýnd grein Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Hörður Kristinsson Fjallkrækill Fyrsta fórnarlamb hlýnandi loftslags á Íslandi? S íðustu áratugina hafa menn mikið velt fyrir sér áhrifum hlýnandi

More information

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003 Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003 Jón Viðar Jónmundsson 1 og Emma Eyþórsdóttir 2 1 Bændasamtökum Íslands 2 Rannsóknarstofnun landbúnaðarins/lbh á Hvanneyri Inngangur Fyrsta

More information

Lengsta fjallakeðja á Jörðinni!

Lengsta fjallakeðja á Jörðinni! AMERÍKA 1 Lengsta fjallakeðja á Jörðinni! Meðfram allri vesturströnd Ameríku liggja Cordillerafjöll. Í S-Ameríku eru þau kölluð: Andesfjöll Í N-Ameríku skiptast þau í: Klettafjöll (Rocky Mountains), Strandfjöll

More information

Greinargerð Svanbjörg Helga Haraldsdóttir. Leiðbeiningar um Safran-Crocus-Mepra-Sytron SSCM á netinu

Greinargerð Svanbjörg Helga Haraldsdóttir. Leiðbeiningar um Safran-Crocus-Mepra-Sytron SSCM á netinu Greinargerð 05013 Svanbjörg Helga Haraldsdóttir Leiðbeiningar um Safran-Crocus-Mepra-Sytron SSCM á netinu VÍ-VS-07 Reykjavík Júní 2005 VERKEFNIÐ SNJÓFLÓÐAHÆTTA - SKAFRENNINGUR LÍKÖN TIL AÐ SPÁ SNJÓFLÓÐAHÆTTU

More information

VI. JÖKULHLAUPASET VIÐ ÞVERÁ Í FLJÓTSHLÍÐ

VI. JÖKULHLAUPASET VIÐ ÞVERÁ Í FLJÓTSHLÍÐ VI. JÖKULHLAUPASET VIÐ ÞVERÁ Í FLJÓTSHLÍÐ Óskar Knudsen 1,2 og Ólafur Eggertsson 3 1: Verzlunarskóli Íslands, Ofanleiti 1, 103 Reykjavík 2: Jarðfræðistofan ehf, Rauðagerði 31, 108 Reykjavík 3: Skógrækt

More information

FRUMRANNSÓKN MENNINGARMINJA Í ARNARBÆLI VIÐ SELFLJÓT ÞÓRA PÉTURSDÓTTIR ÁSAMT MAGNÚSI Á. SIGURGEIRSSYNI

FRUMRANNSÓKN MENNINGARMINJA Í ARNARBÆLI VIÐ SELFLJÓT ÞÓRA PÉTURSDÓTTIR ÁSAMT MAGNÚSI Á. SIGURGEIRSSYNI FRUMRANNSÓKN MENNINGARMINJA Í ARNARBÆLI VIÐ SELFLJÓT ÞÓRA PÉTURSDÓTTIR ÁSAMT MAGNÚSI Á. SIGURGEIRSSYNI FS463 10091 FORNLEIFASTOFNUN ÍSLANDS SES. REYKJAVÍK, 2011 MYND Á FORSÍÐU: Horft að Klúku frá Arnarbæli

More information

Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna

Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna Samanburðarrannsókn nóvember 2012 Ari Klængur Jónsson www.mcc.is Árnagötu 2-4 400 Ísafjörður Sími: 450-3090 Fax: 456-0215 mcc@mcc.is 1 Velferðarráðuneytið

More information

Skagafjarðardalir jarðfræði

Skagafjarðardalir jarðfræði Skagafjarðardalir jarðfræði Aðstæður til jarðgangagerðar fyrir virkjun við Skatastaði Árni Hjartarson Unnið fyrir Landsvirkjun og Héraðsvötn ehf. ÍSOR-2007/012 Verknr.: 500075 Skagafjarðardalir - Jarðfræði

More information

Fornleifakönnun á verbúðarleifum á Gufuskálum, Snæfellsnesi

Fornleifakönnun á verbúðarleifum á Gufuskálum, Snæfellsnesi Fornleifakönnun á verbúðarleifum á Gufuskálum, Snæfellsnesi Bráðabirgðaskýrsla Lilja Björk Pálsdóttir Ásamt Magnúsi Á. Sigurgeirssyni, Astrid Daxböck og David Stott FS407-08231 Reykjavík 2009 Forsíðumyndin:

More information

Sólheimajökull: Hættumat vegna lítilla og meðalstórra jökulhlaupa

Sólheimajökull: Hættumat vegna lítilla og meðalstórra jökulhlaupa Sólheimajökull: Hættumat vegna lítilla og meðalstórra jökulhlaupa Magnús Tumi Guðmundsson, Þórdís Högnadóttir Jarðvísindastofnun Háskólans Björn Oddsson Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra Unnið fyrir

More information

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis ANNUAL SAFETY REVIEW 2012 Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis Flugmálastjórn Íslands: Annual Safety Review 2012 Útgefandi: Flugmálastjórn Íslands Skógarhlíð 12 105 Reykjavík

More information

Klóþang í Breiðafirði

Klóþang í Breiðafirði Klóþang í Breiðafirði útbreiðsla og magn Karl Gunnarsson 1, Julian Bourgos 1, Lilja Gunnarsdóttir 1, Svanhildur Egilsdóttir 1, Gunnhildur I. Georgsdóttir 2, Victor F. Pajuelo Madrigal 3 Mars 2017 Tengill:

More information

2 Verslunarstaðurinn í Gautavík

2 Verslunarstaðurinn í Gautavík Rannsóknaskýrslur Þjóðminjasafns 1979 2 Verslunarstaðurinn í Gautavík Rannsókn á rúst I Guðmundur Ólafsson Með viðaukum eftir Guðrúnu Larsen Reykjavík - febrúar 2005 Guðmundur Ólafsson/Þjóðminjasafn Íslands

More information

Rannsókn á fornbýli á Hofstöðum í Mývatnssveit

Rannsókn á fornbýli á Hofstöðum í Mývatnssveit Rannsókn á fornbýli á Hofstöðum í Mývatnssveit Framvinda rannsókna 1996 - Inngangsorð Adolf Friðriksson og Orri Vésteinsson Fornleifastofnun Íslands Reykjavík 1996 Inngangur Nú er lokið fyrsta áfanga rannsókna

More information

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR KV 2018-3 KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR Greining á mögulegum eldisuppruna 12 laxa sem veiddust í tveimur ám á Vestfjörðum árið 2017 Analysis of 12 salmon caught in two rivers in the Icelandic Westfjords 2017

More information

Helstu niðurstöður loftgæðamælinga við leikskólann Steinahlíð og tilraunir með rykbindingar, - tímabilið 16. febrúar - 20.

Helstu niðurstöður loftgæðamælinga við leikskólann Steinahlíð og tilraunir með rykbindingar, - tímabilið 16. febrúar - 20. USR - 29 Helstu niðurstöður loftgæðamælinga við leikskólann Steinahlíð og tilraunir með rykbindingar, - tímabilið 16. febrúar - 2. apríl 29 - Anna Rósa Böðvarsdóttir Heilbrigðisfulltrúi Heilbrigðiseftirlit

More information

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (MFT/MFS) og tannátu í lykiltönnum SVANHVÍT. SÆMUNSÓTTIR*, THR ASPEUN**, SIGURÐUR RÚNAR SÆMUNSSN***, INGA. ÁRNAÓTTIR* HEIRIGÐISVÍSINASVIÐ HÁSKÓA

More information

Greinargerð Starfsmenn snjóflóðavarna Veðurstofu Íslands. Ofanflóð í Ólafsvík. Önnur útgáfa greinargerðar 03005

Greinargerð Starfsmenn snjóflóðavarna Veðurstofu Íslands. Ofanflóð í Ólafsvík. Önnur útgáfa greinargerðar 03005 Greinargerð 04009 Starfsmenn snjóflóðavarna Veðurstofu Íslands Ofanflóð í Ólafsvík Önnur útgáfa greinargerðar 03005 VÍ-VS-08 Reykjavík Apríl 2004 Efnisyfirlit Inngangur 5 Gagnaöflun 5 Heimildir um ofanflóð.................................

More information

Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2016

Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2016 Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2016 Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2016 Stillt upp fyrir tískumyndatöku í Hörpu. Samantekt unnin fyrir Höfuðborgarstofu mars 2017 Höfundur: Rögnvaldur Guðmundsson Rannsóknir

More information

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla 2012

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla 2012 NÍ-13004 Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla Borgþór Magnússon og Sigmar Metúsalemsson Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2013/037 Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla Borgþór

More information

Upphitun íþróttavalla árið 2015

Upphitun íþróttavalla árið 2015 Rit LbhÍ nr. 99 Upphitun íþróttavalla árið 2015 Guðni Þorvaldsson og Svavar Tryggvi Óskarsson 2018 Rit LbhÍ nr. 99 ISSN 1670-5785 ISBN 978-9979-881-70-4 Upphitun íþróttavalla árið 2015 Guðni Þorvaldsson

More information

Sólborg Una Pálsdóttir. Fornleifaskráning Bakka og Bakkaholts á Kjalarnesi

Sólborg Una Pálsdóttir. Fornleifaskráning Bakka og Bakkaholts á Kjalarnesi Sólborg Una Pálsdóttir Fornleifaskráning Bakka og Bakkaholts á Kjalarnesi Minjasafn Reykjavíkur Árbæjarsafn Skýrsla nr 118 Reykjavík 2004 Kort: Sólborg Una Pálsdóttir Forsíða: Varnargarður og varðhundur

More information

Líkamsþyngd barna á höfuðborgargsvæðinu

Líkamsþyngd barna á höfuðborgargsvæðinu Líkamsþyngd barna á höfuðborgargsvæðinu Er hlutfall barna yfir kjörþyngd hætt að aukast? Stefán Hrafn Jónsson Lýðheilsustöð Margrét Héðinsdóttir Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Mars 2010 Líkamsþyngd barna

More information

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, apríl 2012

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, apríl 2012 EFLA Verkfræðistofa STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin 2002-2011 Reykjavík, apríl 2012 2012, EFLA verkfræðistofa hf - Vinnslu efnis og frágang texta annaðist Kolbrún Reinholdsdóttir fyrir Verkfræðistofuna

More information

Hrafnabjörg í Bárðardal

Hrafnabjörg í Bárðardal LV-2004/012 Hrafnabjörg í Bárðardal Jarðfræðiathuganir og jarðfræðikort ÍSOR-2003/024 Janúar 2004 - 3 - UPPLÝSINGABLAÐ Skýrsla nr: LV-2004/012 ÍSOR-2003/024 Dags: Janúar 2004 Fjöldi síðna: 37 Upplag: 25

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr. 54 8. árgangur

More information

Kirkjugarður í Vatnsfirði við Ísafjarðardjúp

Kirkjugarður í Vatnsfirði við Ísafjarðardjúp RANNSÓKNASKÝRSLUR FORNLEIFADEILDAR 1997 Kirkjugarður í Vatnsfirði við Ísafjarðardjúp Guðrún Sveinbjarnardóttir Sigurður Bergsteinsson 16 ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS ÚTIMINJASVIÐ NATIONAL MUSEUM OF ICELAND DIVISION

More information

1.3 Jean Luc Nancy um skynjun og tilveru Almennt um innsetningar Judith Rugg um innra og ytra rými... 11

1.3 Jean Luc Nancy um skynjun og tilveru Almennt um innsetningar Judith Rugg um innra og ytra rými... 11 Samantekt Í þessari ritgerð er fjallað um rými og innsetningar og sérstaklega verk Elínar Hansdóttur Path og Parallax. Elín er ungur, íslenskur listamaður sem hefur vakið mikla athygli á síðustu árum með

More information

Maðurinn í málverki. eftir Ragnar Þórisson. Listaháskóli Íslands Myndlistardeild B.A.-ritgerð (janúar 2010) Leiðbeinandi: Ragna Sigurðardóttir

Maðurinn í málverki. eftir Ragnar Þórisson. Listaháskóli Íslands Myndlistardeild B.A.-ritgerð (janúar 2010) Leiðbeinandi: Ragna Sigurðardóttir 1 Maðurinn í málverki eftir Ragnar Þórisson Listaháskóli Íslands Myndlistardeild B.A.-ritgerð (janúar 2010) Leiðbeinandi: Ragna Sigurðardóttir 2 Efnisyfirlit INNGANGUR 3 ABSTRAKTMYNDIR 3 Þrír málarar abstrakt

More information

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, júní 2014

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, júní 2014 EFLA Verkfræðistofa STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin 2004-2013 Reykjavík, júní 2014 2014, hf - Vinnslu efnis og frágang texta annaðist Kolbrún Reinholdsdóttir fyrir Verkfræðistofuna EFLU hf. ISSN ISBN

More information

Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/ /10

Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/ /10 Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/04-2009/10 Stefán Hrafn Jónsson Háskóli Íslands, Landlæknisembættið Margrét Héðinsdóttir Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins

More information

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur IV. Illviðrabálkar

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur IV. Illviðrabálkar Greinargerð 32 Trausti Jónsson Langtímasveiflur IV Illviðrabálkar VÍ-ÚR14 Reykjavík Maí 23 Illviðrabálkur Inngangur Hér er fjallað um ýmislegt varðandi illviðri á Íslandi. Tilraunir eru gerðar til þess

More information

NMÍ Verknúmer 6EM Viðtakarannsóknir 2011: Setgildrur

NMÍ Verknúmer 6EM Viðtakarannsóknir 2011: Setgildrur NMÍ 15-03 Verknúmer 6EM08081 Viðtakarannsóknir 2011: Setgildrur Guðjón Atli Auðunsson Apríl 2015 Viðtakarannsóknir 2011: Setgildrur Efnisyfirlit Ágrip 2 1 Inngangur 3 1.1 Fyrri rannsóknir á seti á Sundunum

More information

Um jarðlög milli Skálavíkur og Álftafjarðar við Djúp

Um jarðlög milli Skálavíkur og Álftafjarðar við Djúp Um jarðlög milli Skálavíkur og Álftafjarðar við Djúp Leó Kristjánsson, Jarðvísindastofnun Háskólans Ágúst Guðmundsson, Jarðfræðistofan ehf. Erindi á haustráðstefnu Jarðfræðafélags Íslands 1. nóv. 2013,

More information

Eiga gerlar þátt í ummyndun basaltgjóskunnar í Surtsey?

Eiga gerlar þátt í ummyndun basaltgjóskunnar í Surtsey? BÚVÍSINDI ICEL. AGR. SCI. 1, 1996: 273 289 Eiga gerlar þátt í ummyndun basaltgjóskunnar í Surtsey? SVEINN P. JAKOBSSON Náttúrufræðistofnun Íslands, Hlemmi 3, 15 Reykjavík YFIRLIT Upphaf Surtseyjarelda

More information

Örnefnaskráning í Dalabyggð

Örnefnaskráning í Dalabyggð Örnefnaskráning í Dalabyggð VII. Hluti - Klifmýri (Hvalgrafir), Tindar og Búðardalur Mats Wibe Lund - www.mats.is Hulda Birna Albertsdóttir Janúar 2013 NV nr. 05-13 Náttúrustofa Vestfjarða Sími: 456-7005

More information

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst 15. 18. ágúst 21. 25. ágúst 28. ág 1. sept. 15. skipulagsdagur 16. skipulagsdagur 17. Skipulagsdagur 18. skipulagsdagur

More information

Veiðimálastofnun. Mat á búsvæðum laxfiska í Ölfusá. Magnús Jóhannsson Sigurður Guðjónsson VMST/12038

Veiðimálastofnun. Mat á búsvæðum laxfiska í Ölfusá. Magnús Jóhannsson Sigurður Guðjónsson VMST/12038 VMST/12038 Mat á búsvæðum laxfiska í Ölfusá Magnús Jóhannsson Sigurður Guðjónsson Veiðimálastofnun Veiðinýting Lífríki í ám og vötnum Rannsóknir Ráðgjöf Forsíðumynd: Loftmynd af Ölfusá við Selfoss. Á myndinni

More information