Hreindýr á Norðausturlandi

Size: px
Start display at page:

Download "Hreindýr á Norðausturlandi"

Transcription

1 Hreindýr á Norðausturlandi Kynning fyrir heimamenn Þórshöfn Skarphéðinn G. Þórisson

2 19. öldin Kjarnasvæði 21. öldin Innflutningur

3 1777 gaf norskur kaupmaður í Hammerfest, P. Ch. Buch Íslendingum 6 tarfa og 24 kýr og var þeim sleppt í Hafnarfirði. Nikulás Buch sonur hans fylgdi þeim og settist hér að 1784 var 35 hreindýrum sleppt á Vaðlaheiði. Þau voru gjöf frá Ólafi Jósepssyni Hjört, íslenskum presti í Noregi

4 1787 var enn gefin út konungleg tilskipun um innflutning hreindýra til Íslands - með þeim skyldi flytja Samafjölskyldu sem kenna skyldi Íslendingum hreindýrabúskap. Hreindýrabóndinn Per Jansen í Avjovarre gaf flest dýrin og var þeim sleppt á land í Vopnafirði árið Þetta sumar innkom á Vopnafirði 35 hreindýr, sem voru send til Hofsós, en náðu þar ei höfn sökum ísa.

5 Guðmundur Pétursson sýslumaður hinn ríki í Krossavík markaði þau... struku fljótlega yfir Hellisheiði, Jökulsá, Lagafljót og Selfljót og stönsuðu eigi fyrri en í Ósfjöllum. Þessi fróðleikur er sagður sögn Árna á Finnsstöðum (fæddur 1827). Sigfús Sigfússon 1982

6 Guðmundur sýslumaður var á manntalsþingum þann 28. og 30. október 1799 á Hjaltastað og Desjamýri. Birtu Innbyggjarnir sameiginlega um qvörtun yfir þeim skaða sem þeir mættu bíða af Hreinsdýrunum sem ei einasta hefðu gjörsamlega Eyðt Fjallagrösunum, heldur og einnin þá þeim brigðist útigangur á Fjöllum hlipi þau í byggðir manna, og gjöreyddu þar Búsmalans björg, og þess vegna begdra að Ifirvaldið útverkaði að þessum vandræðum yrði sem fyrst afstýrt var skráð eftir bændum og búaliði á Hjaltastað og á Desjamýri var sami tónninn: Var stór umqvörtun yfir þeim skaða sem Hreindýrin gerðu á löndum og byggðum manna þar, alteins og No7 í Hjaltastaðarþinglági umgetur... (uppskrift Páls Pálssonar úr Dóma- og þingabók N.-Múl.)

7 Vopnfirsku hreindýrin hafa leitað norður á þingeysku heiðarnar og suður á öræfi Múlasýslna. Í lýsingu Sauðanessóknar frá 1840 segir:...síðan hreindýrin komu á Vopnafjörð 1787, eður þar um bil, hafa nefndar heiðar ónýtar orðið bæði að grasa- og hvannatekju..., en 4 til 6 næstliðin ár hafa dýr þessi síður haldið sig í nefndum heiðum, og við það hefur komið nýgræðingur af grösum.

8 Í sveit brynþvara saga er til fallin, að tveir hafi menn úr Tungu fundið Siggi flótti um flutninga Grýlu úr Langhúsamúla í Kistufell í Vopnafirði um 1800 hávaxna konu, heldur tröllslega, reið hreindýri og rak tvö með burði. ÞÞ HP

9 Í lýsingu Hofssóknar í Vopnafirði frá 1840 kemur fram að hreindýr gangi þar ekki og í lýsingu Hólmasóknar við Reyðarfjörð frá 1843 segir að hreindýr sjáist þar ekki framar.

10 Kristinn Kristjánsson í Nýhöfn á Melrakkasléttu (fæddur 1885) sá ekki hreindýr á Melrakkasléttu en taldi að þau hefðu sést þar fyrst eftir miðja 19. öldina mjög svo óvíst að þau hefðu verið að staðaldri á Sléttunni. líklegt að dýr sem lentu austur fyrir Jökulsá hefðu gengið í Búrfellsheiði eða austar. hreindýr hafi gengið á haustin í...fjallagrasabeltinu austan við Leirhafnarfjöll, og líka í Hólsheiði vegna fjölda hreindýrahorna sem þar mátti finna um aldamótin líklega hefðu hreindýr síðast verið skotin á Sléttu í einhverju magni árið 1859 (Kristinn Kristjánsson 1998).

11 Bragi Melax (Lesbók Morgunblaðsins 1998) Hreindýrin sem komu til Vopnafjarðar 1787 hafi fjölgað og dreifst um Norðausturland ekki síður en í suðurátt. -hreindýrastofninn hafi náð hámarki á öðrum tug 19. aldar og talið þá dýr í Þingeyjarsýslum og á Austurlandi. -um 1830 hafi þau verið helmingi færri, aðeins um 1500 í kringum 1850 og ekki nema um 1000 upp úr höfuðástæða heiðabyggðar væri að hreindýr hafi verið þar í þúsundavís á fyrstu árum 19. aldar.

12 Eyþór Guðmundsson (munnl. uppl. júlí 2008). -er ósammála kenningu Braga um þýðingu hreindýra fyrir heiðabyggðina. -hreindýraveiðar lítið stundaðar af Heiðabúum Eyþór er fæddur 1931 og ólst upp í Sænautaseli til Faðir hans Guðmundur Guðmundsson (fæddur 1882) bjó á Sænautaseli og langafi hans Guðmundur Þorláksson bjó þar

13 Hreindýr fóru að ganga allt árið norðan Hofsár um eða upp úr 1965 og þá í Hauksstaða- og Mælifellsheiði, en á sumrum sáust þar einungis tarfar og gelddýr. Hreindýr sáust norðan við Háganga á Hágangaheiði flesta vetur frá 1951 til um Vorið 1963 sást slóð eftir hreindýr innarlega á Hvammsheiði upp af Þistilfirði og um sumarið sást þar nýleg slóð. Eftir það hefur hreindýra oft orðið vart á svæðinu norðan Vopnafjarðar og vestur undir Öxarfjarðarheiði þó frekar lítið virðist hafa borið á því hin seinni ár. Í Viðvík, á milli Bakkaflóa og Vopnafjarðar, hélt hreindýrahópur sig í mörg ár í kringum 1980 og var komið að einni nýborinni kú í Grasdal árið 1979 Hreindýr sáust á þessum árum einkum frá janúar til apríl en eitt og eitt í flestum mánuðum. Nokkur hreindýr voru á Langanesi sumarið Hreindýr sáust í Grímsstaða- og Hólskerlingu og norður í Bungu og í Búrfellsheiði upp úr Þau sáust einkum á vetrum en stundum urðu tarfar eftir er kýrnar runnu til fjalla er voraði (Skarphéðinn Þórisson 1983).

14 Í júlítalningu 1982 fundust 450 hreindýr í Kringilsárrana en voru þar um 600 árið áður. Talið var líklegt að fækkunin gæti að hluta stafað af útbreiðsluaukningu þeirra til norðurs árin þar á undan. Óvenjumikið sást af hreindýrum veturinn norðan Vopnafjarðarheiða t.d. um 30 við Grímsstaði á Fjöllum og 24 í einum hópi við Langanes en talið var að þau væru eitthvað fleiri á þeim slóðum (Skarphéðinn G. Þórisson 1982).

15 Í árlegri júlítalningu hreindýra er yfirleitt ekki leitað að dýrum norðan Hofsár. Vegna rökstudds gruns um hreindýr á þeim slóðum var staðkunnugur heimamaður, Friðbjörn Haukur Guðmundsson fenginn með í flugtalningu um norðausturland þann 9. júlí Leitað var á Viðvíkur- og Bakkaheiði og um Hágangaheiði suður undir Selá, að Heljardalsfjöllum í vestri og norður að Arnarfjöllum. Fundust einungis tarfar, 24 austan við Ytri Háganga, 7 sunnan Kistufells og einn norðan Kistufells.

16 Fjöldi Fjöldi hreindýra í júlí vestan og norðan Jökulsár á Dal frá 1965 túlkað með fimm ára keðjumeðaltölum

17 1787 Alfriðun 1794 Takmörkuð veiði í Þingeyjar- og Múlasýslum 1798 Óheft tarfaveiði 1817 Óheft veiði nema kálfar friðaðir 1849 Algjör ófriðun 1882 Friðun frá 1. janúar til 1. ágúst 1901 Alfriðun 1940 Tarfaveiði heimiluð (að meðaltali skotnir 38 árin ) dýra kvóta skipt á 13 hreppa 1958 Veiðifélögum og einstaklingum heimilaðar veiðar 1972 Sala veiðileyfa bönnuð Fjalla- og Skeggjastaðahreppur fá kvóta (til 1991) 1992 Hreindýraráð stofnað - sá um hreindýraveiðar, sala veiðileyfa leyfð 2000 Náttúrustofu Austurlands falið vöktun hreindýrastofnsins 2002 Umsýsla með hreindýraveiðum flutt til Umhverfisstofnunar Friðun Veiði Umsýsla

18 Hreindýraveiðikvóti 60 Fjallahreppur Skeggjastaðahreppur Vopnafjarðarhreppur

19 Hreindýraeldi á Langanesi og Melrakkasléttu Stefán H. Magnússon sótti um: leyfi til að taka að sér rekstur og umsjón með helming af hreindýrastofni Austurlands, til ræktunar og uppbyggingar, samt tilraunar til nýsköpunar í íslenskum landbúnaði. Verkefni þetta er áætlað að geti farið fram á þar til úthlutuðu landsvæði. Stofninn skilist til baka á tólf árum (bréf dags. 18. október 1995). Langanes skildi girt af og notað sem sumarbeitiland en dýrin flutt yfir í minni girðingu á vetrum og fóðruð þar. Líka áhuga á að fá Melrakkasléttu undir hreindýraeldi en heimamenn lögðust gegn því. Gæti eflt landbúnaðinn. Niðurstaða ráðuneytisins var að hér væri um óraunhæft verkefni að ræða.

20 Skarphéðinn G. Þórisson Eiga hreindýr framtíð fyrir sér á Norðausturlandi? Skotvís. Fagrit um skotveiðar og útivist. 1. tbl. 14. árg; bls Landsvæði km² Vetrarstofn Sumarstofn 2008 Nýliðun Dýr/km² að vetri Norðausturland *** 2302**** 460***** 0,34** Austurland ,29 Austfirðir * ,42 Samtals ,34 *áætlun um vetrarstofn gerð haustið 2007 á svæði 7 reyndist of lág og því hækkuð úr 500 í 600 dýr (einnig á 4. mynd ) **þéttleiki heildarvetrarstofns hreindýra ***útreiknaður hugsanlegur vetrarstofn miðað við þéttleika hreindýra á Austurlandi 2008 ****vetrarstofn að viðbættum kálfum og frádreginni dánartíðni (x 1.25) *****hugsanleg nýliðun miðað við gefnar forsendur

21 Fjöldi Júlítalning á Snæfellshjörð Áætlaður sumarstofn Veiði

22 Vöktun hreindýrastofnsins Apríltalning frjósemi/samsetning Burður Sumartalning Snæfellshj. fj/dreifing/nýliðun Veiði líkamlegt ástand Októbertalning samsetning Vetrartaln alls stofnsins fj/dreifing/samsetn Dagbók fjöldi/dreifing/hræ/ágangur Beit nýting og ástand gróðurlenda

23 Vöktun Náttúrustofu Austurlands 2011 og tillaga um veiðikvóta og ágangssvæði 2012 NEED-bækling og þessa skýrslu má finna á Skarphéðinn G. Þórisson Rán Þórarinsdóttir

24 Veiðisvæði Hjörð Stofn í byrjun vetrar km 2 Hreinn/km 2 Júlístofn 2012 þ.a. kálfar 1 Norðurheiðahjörð* Austurheiðahjörð** &2 Snæfellshjörð Víknahjörð a Seyðisfjarðarhjörð b Mjóafjarðarhjörð Fjarðahjörð a Sandvíkurhjörð b Reyðarfjarðarhjörð Fjarðabyggðahjörð Axarhjörð Álftafjarðarhjörð Lónshjörð Mýrahjörð Skipting hreindýrastofnsins í hjarðir

25 Heimasvæði Snæfellshjarðar

26 Stór hluti Snæfellshjarðar gengur nú á þessum slóðum

27 Fjöldi - 5 ára keðjumeðaltöl Jökuldalsheiði V Jöklu Fljótsdalsheiði Vesturöræfi Undir Fellum Múli Fimm ára keðjumeðaltöl Niðurstaða júlítalninga á Snæfellshjörð

28 Fjöldi kálfa á 100 kýr og vetrunga í júlí % Hyrndra = kelfdra kúa í apríl* Ferill frjósemisflugs og staðsetning hópa 29. apríl 2011.

29 október Dagleg vöktun september

30 Samsetning hreindýrastofnsins á fengitíma % 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100% Eins árs og eldri kýr Veturgamlir tarfar Tveggja ára tarfar Þriggja ára og eldri tarfar

31 Hver á hreindýrin?...um beinan eignarrétt... hafi ekki verið að ræða,... öllum... ætlaður réttur til frjálsrar nýtingar þeirra, með... takmörkunum... af... lagafyrirmælum eða réttindum annarra, t.d. vegna eignarhalds á landi... hreindýrastofninn sé ekki háður beinum eignarrétti eins eða neins í einkaréttarlegum skilningi Álitsgerð Lagastofnunar Háskóla Íslands fyrir Umhverfisráðuneytið 1991

32 Skipting veiðisvæða 2011 Griðlönd og veiðitakmarkanir

33 Fellipunktar Gult 2009 Blátt 2010 Rautt 2011

34

35 Veiðikvóti Skipting hreindýraveiðikvóta á veiðisvæði

36 Fallþungi 3-5 ára mylkra kúa (kg) Svæði 2 Svæði 3-8 Svæði 1

37 Austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs og friðlönd

38 Ranga Hagaganga Snæfellshjarðar vetur sumar vor og haust Gefur upplýsingar um m.a. Heimasvæði Nýtingu gróðurlenda Áhrif framkvæmda Áhrif veiða Samgang á milli svæða/hjarða

39 Hnefla 1923 Hjörtur Magnason dýralæknir Sveinn Ingimarsson og Hnefla

40 Ferðir Hlíðarendu frá 15. til 22. ágúst 2010 (kortagrunnur GoogleEarth).

41 Ferðir Hlíðarendu 1922 frá ágúst 2010 (kortagrunnur GoogleEarth).

42 Kringilsá Hafralóni um 120 km Meðalvegalengd sem hreindýr leggja að baki á þriggja tíma fresti 1.5 km eða 12 km á dag Ef þeim ferðahraða er haldið og norðlægri stefnu þá fer Kringilsárhjörðin norður að Hafralóni á 10 dögum hreindýr við Kringilsá 1. ágúst 2011 fóru markvist norður í Þistilfjörð Við Kringilsá Fjarlægð á milli staða Eiríkur Skjaldarson Háumýrar 16 km Eiríkur Skjaldarson Fiskidalur 22 km Eiríkur Skjaldarson Vestast í Áföngum 37 km Ómar Ásgeirsson Við Hafralón 42 km Eiríkur Skjaldarson

43 Hér geta menn skoðað nánar ferðir senditækjakúnna

44 Heimasvæði Stínu

45 felld dýr 2008 Eru flest dýr skotin nálægt Kárahnjúkavegi? fjarlægðarbelti frá miðlínu vegar

46 S.l. laugardag [11.september 2010]gekk ég og fleiri fram á hreindýrakálfshræ á Köldukvíslarjökli norðanverðum (ca m hæð) á leið upp ábárðarbungu. Haukur Eggertsson

47 Mín niðurstaða er að þarna sé kominn kálfur kýrinnar af Arnarvatnsheiðinni og ef það er rétt þá hefur hann drepist þarna haustið 2007 og þá búinn að liggja í þrjú ár er hann fannst. Hrafnhildur G. Sigurðardóttir

48 CARMA Wild Rangifer Herds of the Circumpolar North Alþjóðlegt samstarf 1 Newfoundland 31 Western Queen Elizabeth Islands 2 Boreal 32 Banks Island 3 Atlantic 33 Northwest Victoria Island 4 Southern Mountain 34 Dolphin-Union 5 Northern Mountain 35 Chukotka 6 Yukon 36 Sudrunskaya 7 Alaska 37 Yana-Indigirka 8 George River 38 Novosibiriski Ostrova 9 Leaf River 39 Lena-Olenek 10 Qamanirjuaq 40 Taimyr 11 Beverly 41 Severnaya Zemlia 12 Ahiak 42 Gydan 13 Bathurst 43 Belyi 14 Bluenose East 44 Novaya Zemlia 15 Bluenose West 45 Svalbard 16 Cape Bathurst 46 Parapolskii 17 Porcupine 47 Kamchatka 18 Central Arctic 48 Amur 19 Teshekpuk 49 Okhotsk 20 Western Arctic 50 Yakutsk 21 South Baffin Island 51 Evenkiya 22 Coats Island 52 Nadym-Pur (Yamal Okrug) 23 Southampton Island 53 Arkhangelsk Oblast 24 Lorillard 54 Terskii Bereg (Kola) 25 Wager Bay 55 Laplandskii Zapovednik (Kola) 26 North Baffin Island 56 Range of Forest Reindeer 27 Northeast Baffin Island 57 Finland 28 Eastern Queen Elizabeth Islands 58 Norway 29 Bathurst Island 59 Iceland 30 Prince of Wales-Somerset-Boothia 60 Greenland

49 Ráðstefna/vinnufundur á Austurlandi í ágúst 2012

50 Takk fyrir

Hreindýr og raflínur

Hreindýr og raflínur Náttúrustofa Austurlands Hreindýr og raflínur Áhrif tveggja 4 kv háspennulína frá stöðvarhúsi Fljótsdalsvirkjunar að fyrirhuguðu álveri í Reyðarfirði á hreindýr Skarphéðinn G. Þórisson Desember 1999 Efnisyfirlit

More information

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66 Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66.A.20(b) privileges The holder og an aircraft maintenance licence may not exercise its privileges unless: 1. In compliance

More information

Hreindýr ý 1 Egilsstaðir 2010

Hreindýr ý 1 Egilsstaðir 2010 Hreindýr Egilsstaðir 2010 1 Megin markmið þessa bæklings er að miðla almennum upplýsingum um hreindýr, auk þess að efla áhuga og skilning manna á þeim og lifnaðarháttum þeirra. Starfsfólk Náttúrustofu

More information

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010 Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra

More information

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ný tilskipun um persónuverndarlög UT Messa SKÝ, 9. febrúar 2012 Hörður Helgi Helgason Um fyrirlesara 1999 2000-03 2003-06 2006- Héraðsdómslögmaður Persónuvernd Ráðgjafi, evrópsk persónuv.lög LM lögmenn -> Landslög munið #utmessan Boligen

More information

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson Ritstuldarvarnir Sigurður Jónsson sigjons@hi.is Aðgangur að Turnitin 1. Beint í Turnitin á www.turnitin.com 2. Gegnum Moodle-námskeið Kennarar og nemendur halda sig í Moodleumhverfinu Fá frumleikaskýrslu

More information

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Samanburður vindmæla Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Haustþing Veðurfræðifélagsins 2011 Tegundir vindmæla Til eru margar mismunandi gerðir vindmæla sem byggja á mismunandi

More information

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND INDEX I. Regional Partnerships Official Partners of the OPEN DAYS 2011 East Iceland... 3 Austurlands... 5 2 I. Regional

More information

Hreindýrin okkar. Fræðsluefni fyrir miðstig og unglingastig grunnskóla. Unnur Birna Karlsdóttir

Hreindýrin okkar. Fræðsluefni fyrir miðstig og unglingastig grunnskóla. Unnur Birna Karlsdóttir Hreindýrin okkar Fræðsluefni fyrir miðstig og unglingastig grunnskóla Unnur Birna Karlsdóttir 2015 2 Formáli Hér er tekinn saman ýmis fróðleikur um hreindýr á Íslandi, sögu þeirra og lífshætti. Markmiðið

More information

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Ari Ólafsson dósent í tilraunaeðlisfræði Eðlisfræðiskor HÍ og Raunvísindastofnun Háskólans Tilraunahúsið p.1/18 Sýnishorn af markmiðum ríkisvalds í menntamálum

More information

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Stóra myndin Uppbygging þekkingarsamfélags Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Bakgrunnur Viðskiptaráð Íslands 1 Yfirlit 1. Hvað eru þekkingarkjarnar? 2. Hvað

More information

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin Klettafjöllin og Grand Canyon 1 Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin Kristbjörg María Guðmundsdóttir Eitt af fallegustu handverkum náttúruaflanna er án efa að finna í vesturhluta Norður-Ameríku.

More information

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ / 1004720-1004720-3-ABC 2.1.2018 09::16 Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær»»» Reykjavík/HÍ 06:42 06:44 06:45 06:47 06:51 06:52 06: 07:17 07:18 07:22 07:28 07:29 07:31 07:32 07:34 07:36 07:38

More information

LV Heiðargæsir á vatnasviði Kárahnjúkavirkjun árið 2014

LV Heiðargæsir á vatnasviði Kárahnjúkavirkjun árið 2014 LV-2015-068 Heiðargæsir á vatnasviði Kárahnjúkavirkjun árið 2014 Lykilsíða Skýrsla LV nr: LV-2015-068 Dags: 10.06.2015 Fjöldi síðna: 20 Upplag: 20 Dreifing: Birt á vef LV Opin Takmörkuð til Titill: Heiðagæsir

More information

Ég vil læra íslensku

Ég vil læra íslensku Ég vil læra íslensku 16 Föt Föt Évlí - 16 föt 1 hlusta Generated by Foxit PDF Creator Foxit Software benda lita teikna klippa líma strákur stelpa ekki stelpa/ekki strákur hugsa Évlí - 16 föt 2 hlusta íslenskur

More information

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós XML-þjónustan veitir aðgang að nýjum norðurljósagögnum Veðurstofunnar sem birt eru á www.vedur.is. Slóð XML-þjónustunnar er http://xmlweather.vedur.is/aurora?op=xml&type=index

More information

Vöktun heiðagæsa á vatnasviði Jökulsár á Dal og Jökulsár í Fljótsdal

Vöktun heiðagæsa á vatnasviði Jökulsár á Dal og Jökulsár í Fljótsdal Vöktun heiðagæsa á vatnasviði Jökulsár á Dal og Jökulsár í Fljótsdal 2005-2010 Áhrif Kárahnjúkavirkjunar á heiðagæsir Halldór Walter Stefánsson og Skarphéðinn G. Þórisson Unnið fyrir Landsvirkjun NA-110113

More information

LV Hávellutalningar á Lagarfljóti og á vötnum í Fljótsdalsheiði 2011

LV Hávellutalningar á Lagarfljóti og á vötnum í Fljótsdalsheiði 2011 LV-2012-036 Hávellutalningar á Lagarfljóti og á vötnum í Fljótsdalsheiði 2011 LV-2012-036 Hávellutalningar á Lagarfljóti og á vötnum í Fljótsdalsheiði 2011 Mars 2012 Efnisyfirlit Inngangur... 5 Rannsóknasvæði...

More information

TÍMARIT UM FUGLA Nr. 5 - nóvember 1986

TÍMARIT UM FUGLA Nr. 5 - nóvember 1986 Bliki TÍMARIT UM FUGLA Nr. 5 - nóvember 1986 BLIKI er gefinn út af dýrafræðideild Náttúrufræðistofnunar Íslands í samvinnu við of Natural History, Department of Zoology, BLIKI is published by the Icelandic

More information

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR Ingvar Örn Ingvarsson Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar Samgöngufundur á Norðurlandi, 19. nóvember 2015 Meginstoðir stefnu og lykilárangursþættir

More information

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. í sálfræði 103 á vorönn 2008 um viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. Rannsóknin á að gera grein fyrir afstöðu nemenda við Menntaskólanum á Egilsstöðum til nýgerða breytinga á stoðtímakerfi

More information

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila desember 2016 VIÐMIÐ TEGUND FYRIRTÆKIS

More information

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Morgunverðarfundur Ferðamálastofu Grand hótel, Reykjavík 14. apríl 2011 Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Dr. Edward H. Huijbens Forstöðumaður /

More information

LV Úttekt og mælingar á áfoki við strönd Hálslóns

LV Úttekt og mælingar á áfoki við strönd Hálslóns LV-2014-094 Úttekt og mælingar á áfoki við strönd Hálslóns Lykilsíða Skýrsla LV nr: LV-2014-094 Dags: október 2014 Fjöldi síðna: 26 Upplag: Rafræn Dreifing: Birt á vef LV Opin Takmörkuð til Titill: Úttekt

More information

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki NÍ-11001 Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla 2010 Borgþór Magnússon Unnið fyrir Landsvirkjun Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla 2010 Borgþór Magnússon Unnið fyrir Landsvirkjun

More information

Reykholt í Borgarfirði

Reykholt í Borgarfirði RANNSÓKNASKÝRSLUR FORNLEIFADEILDAR 1998 Reykholt í Borgarfirði Framvinduskýrsla 1998 Guðrún Sveinbjarnardóttir og Guðmundur H. Jónsson 12 ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS ÚTIMINJASVIÐ NATIONAL MUSEUM OF ICELAND DIVISION

More information

Náttúrustofa Austurlands

Náttúrustofa Austurlands Náttúrustofa Austurlands Ársskýrsla 2012 Ritstjóri: Jón Ágúst Jónsson. Texti: Áslaug Lárusdóttir, Erlín Emma Jóhannsdóttir, Gerður Guðmundsdóttir, Halldór Walter Stefánsson, Jón Ágúst Jónsson, Kristín

More information

Reykholt í Borgarfirði

Reykholt í Borgarfirði RANNSÓKNASKÝRSLUR 2000 4 Reykholt í Borgarfirði Framvinduskýrsla 2000 Guðrún Sveinbjarnardóttir ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS ÚTIMINJASVIÐ NATIONAL MUSEUM OF ICELAND DIVISION OF MONUMENTS AND SITES Ljósmynd á

More information

Loðna Veiðar, lífsferill, útbreiðsla,, stofnstærð og ástand stofnsins

Loðna Veiðar, lífsferill, útbreiðsla,, stofnstærð og ástand stofnsins Loðna Veiðar, lífsferill, útbreiðsla,, stofnstærð og ástand stofnsins 1978-2014 Sveinn Sveinbjörnsson Loðnuráðstefna: Háskólanum á Akureyri 5.sept 2014 50 ára saga loðnuveiða catch ('000 tonn) Loðnuveiðar

More information

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla 2012

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla 2012 NÍ-13004 Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla Borgþór Magnússon og Sigmar Metúsalemsson Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2013/037 Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla Borgþór

More information

Veiðimálastofnun. Straumfjarðará 2012 Seiðabúskapur og laxveiði. Friðþjófur Árnason Ragnhildur Þ. Magnúsdóttir Sigurður Már Einarsson VMST/13017

Veiðimálastofnun. Straumfjarðará 2012 Seiðabúskapur og laxveiði. Friðþjófur Árnason Ragnhildur Þ. Magnúsdóttir Sigurður Már Einarsson VMST/13017 VMST/13017 Straumfjarðará 2012 Seiðabúskapur og laxveiði Friðþjófur Árnason Ragnhildur Þ. Magnúsdóttir Sigurður Már Einarsson Veiðimálastofnun Veiðinýting Lífríki í ám og vötnum Rannsóknir Ráðgjöf Forsíðumynd:

More information

Reykholt í Borgarfirði

Reykholt í Borgarfirði RANNSÓKNASKÝRSLUR 1999 Reykholt í Borgarfirði Framvinduskýrsla 1999 Guðrún Sveinbjarnardóttir og Guðmundur H. Jónsson 6 ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS ÚTIMINJASVIÐ NATIONAL MUSEUM OF ICELAND DIVISION OF MONUMENTS

More information

2.30 Rækja Pandalus borealis

2.30 Rækja Pandalus borealis Hafrannsóknir nr. 8. Rækja Pandalus borealis Rækja. Veiðisvæði við Ísland árið. Dekkstu svæðin sýna mestan afla (tonn/sjm ). Northern shrimp. Fishing grounds in. The dark areas indicate highest catch (tonnes/nmi

More information

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Q1. Ert þú karl eða kona? Karl 229 19.83% Kona 926 80.17% Fjöldi 1155 Q2. Á hvaða aldursbili ert þú? 30 ára eða yngri 190 16.42% 31-40 ára 257 22.21% 41-50 ára 312 26.97%

More information

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Áhrif lofthita á raforkunotkun Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Júlí 2017 Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Orkustofnun Júlí 2017 Útgefandi: Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík Sími: 569 6000, Fax, 568

More information

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur IV. Illviðrabálkar

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur IV. Illviðrabálkar Greinargerð 32 Trausti Jónsson Langtímasveiflur IV Illviðrabálkar VÍ-ÚR14 Reykjavík Maí 23 Illviðrabálkur Inngangur Hér er fjallað um ýmislegt varðandi illviðri á Íslandi. Tilraunir eru gerðar til þess

More information

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003 Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003 Jón Viðar Jónmundsson 1 og Emma Eyþórsdóttir 2 1 Bændasamtökum Íslands 2 Rannsóknarstofnun landbúnaðarins/lbh á Hvanneyri Inngangur Fyrsta

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr. 54 8. árgangur

More information

Helsingjar í Austur-Skaftafellssýslu

Helsingjar í Austur-Skaftafellssýslu 2015 Helsingjar í Austur-Skaftafellssýslu Stofnstærð og varpútbreiðsla 2014 Jóhann Helgi Stefánsson, Kristín Hermannsdóttir og Snævarr Guðmundsson Skýrsla nr NattSA 2015-02 Dagsetning 2. desember 2015

More information

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi í norðaustanverðu Atlantshafi Jóhann Sigurjónsson Hafrannsóknastofnun Grand Hótel, Reykjavík, 21.-22. nóvember 2013 Efni erindis Deilistofnar Ástand og horfur Uppsjávar þríeykið Norsk-íslensk síld-kolmunni-makríll

More information

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR HV 217-2 ISSN 2298-9137 HAF- OG VATNARANNSÓKNIR MARINE AND FRESHWATER RESEARCH IN ICELAND Vöktun á stofnum lax og bleikju í Langadalsá við Ísafjarðardjúp árið 216 / Monitoring of salmon and charr fish

More information

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma Gylfi Magnússon Viðskiptafræðideild Ritstjóri Ingjaldur Hannibalsson Rannsóknir í félagsvísindum XIII. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2012 Reykjavík:

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016 FLUGTÖLUR 216 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 216 Flugvöllur 215 216 Br. 16/15 Hlutdeild Reykjavík 348.24 377.672 8,5% 5,4% Akureyri 17.897 183.31 7,3% 24,5% Egilsstaðir 89.79 93.474 4,9%

More information

Náttúrustofa Austurlands Ársskýrsla 2011

Náttúrustofa Austurlands Ársskýrsla 2011 Náttúrustofa Austurlands Ársskýrsla 2011 Ritstjóri: Rán Þórarinsdóttir. Texti: Áslaug Lárusdóttir, Erlín Emma Jóhannsdóttir, Gerður Guðmundsdóttir, Halldór Walter Stefánsson, Jón Ágúst Jónsson, Kristín

More information

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR HV 8- ISSN 98-97 HAF- OG VATNARANNSÓKNIR MARINE AND FRESHWATER RESEARCH IN ICELAND Útbreiðsla og ástand seiða og veiði á vatnasvæði Jökulsár á Dal og Fögruhlíðarár 7 Guðni Guðbergsson og Eydís Njarðardóttir

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 FLUGTÖLUR 2014 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 Flugvöllur 2013 2014 Br. 14/13 Hlutdeild Reykjavík 338.278 328.205-3,0% 48,6% Akureyri 178.231 172.106-3,4% 25,5% Egilsstaðir 91.561

More information

Veiðimálastofnun. Laxá í Aðaldal Seiðabúskapur, endurheimtur gönguseiða og veiði Guðni Guðbergsson VMST/15018

Veiðimálastofnun. Laxá í Aðaldal Seiðabúskapur, endurheimtur gönguseiða og veiði Guðni Guðbergsson VMST/15018 VMST/1518 Laxá í Aðaldal Seiðabúskapur, endurheimtur gönguseiða og veiði 214 Guðni Guðbergsson Veiðimálastofnun Veiðinýting Lífríki í ám og vötnum Rannsóknir Ráðgjöf i Forsíðumynd: Laxá í Aðaldals síðsumars

More information

Náttúrustofa Austurlands

Náttúrustofa Austurlands Náttúrustofa Austurlands Ársskýrsla 2015 Ritstjóri: Áslaug Lárusdóttir Texti: Áslaug Lárusdóttir, Elín Guðmundsdóttir, Erlín Emma Jóhannsdóttir, Guðrún Óskarsdóttir, Halldór W. Stefánsson, Kristín Ágústsdóttir,

More information

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú fjarnám Bókalisti vorönn 2019 2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2 1 Examples 2 Sýnidæmi 2 2 Example 25-1 Gefið er 3 fasa, 3 teina raforkukerfi samkvæmt meðfylgjandi einlínumynd. Allar stærðir á myndinni eru í einingakerfinu ( per unit ). Seríuviðnám háspennulínanna er

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services 2011:1 27. maí 2011 Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services Samantekt Frá árinu 1987 hefur Hagstofa Íslands leitað upplýsinga frá sveitarfélögum árlega um fjárhagsaðstoð, félagslega heimaþjónustu

More information

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (MFT/MFS) og tannátu í lykiltönnum SVANHVÍT. SÆMUNSÓTTIR*, THR ASPEUN**, SIGURÐUR RÚNAR SÆMUNSSN***, INGA. ÁRNAÓTTIR* HEIRIGÐISVÍSINASVIÐ HÁSKÓA

More information

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012 Nr. 28/32 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012 2013/EES/28/07 frá 8. júní 2012 um framkvæmdarreglur vegna beitingar 16. gr.

More information

Erlendir vetrarferðamenn vegir og þjónusta

Erlendir vetrarferðamenn vegir og þjónusta Erlendir vetrarferðamenn vegir og þjónusta 2017-2018 Erlendir vetrarferðamenn vegir og þjónusta 2017-2018 Vetrarferðamenn utan þjónustusvæðis Vegagerðarinnar. Greinargerð unnin með stuðningi rannsóknasjóðs

More information

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: HAGTÖLUR VR

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: HAGTÖLUR VR September 216 Efnahagsyfirlit VR er gefið út í tengslum við mánaðarlega stjórnarfundi félagsins. Yfirlitið er samantekt á hagtölum og öðru efni sem tengist vinnumarkaðs- og kjaramálum og er tilgangurinn

More information

Íslenski grágæsastofninn 2012: Fjöldi og dreifing á láglendi að vorlagi

Íslenski grágæsastofninn 2012: Fjöldi og dreifing á láglendi að vorlagi Íslenski grágæsastofninn 2012: Fjöldi og dreifing á láglendi að vorlagi Halldór Walter Stefánsson Unnið fyrir Umhverfisráðuneytið NA-160156 Egilsstaðir Maí 2016 Skýrsla nr: Dags (mánuður, ár): NA-160156

More information

Hagvísir Vesturlands. Börn í sveitum á Vesturlandi

Hagvísir Vesturlands. Börn í sveitum á Vesturlandi ISSN 1670-5556 Vífill Karlsson Hagvísir Vesturlands Skýrsla nr. 1 2015 Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi E F N I S Y F I R L I T Myndir... 1 Töflur... 2 1 Samandregnar niðurstöður... 3 2 Inngangur...

More information

Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna

Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna Samanburðarrannsókn nóvember 2012 Ari Klængur Jónsson www.mcc.is Árnagötu 2-4 400 Ísafjörður Sími: 450-3090 Fax: 456-0215 mcc@mcc.is 1 Velferðarráðuneytið

More information

JARÐHITI, GOSSTÖÐVAR OG SKILYRÐI TIL VATNSSÖFNUNAR Í GRÍMSVÖTNUM Magnús Tumi Guðmundsson Þórdís Högnadóttir Kirsty Langley

JARÐHITI, GOSSTÖÐVAR OG SKILYRÐI TIL VATNSSÖFNUNAR Í GRÍMSVÖTNUM Magnús Tumi Guðmundsson Þórdís Högnadóttir Kirsty Langley JARÐHITI, GOSSTÖÐVAR OG SKILYRÐI TIL VATNSSÖFNUNAR Í GRÍMSVÖTNUM 2001-2002 Magnús Tumi Guðmundsson Þórdís Högnadóttir Kirsty Langley Raunvísindastofnun Háskólans Febrúar 2003 RH-01-2003 1 ÁGRIP Í kjölfar

More information

Fjallkrækill Fyrsta fórnarlamb hlýnandi loftslags á Íslandi?

Fjallkrækill Fyrsta fórnarlamb hlýnandi loftslags á Íslandi? Ritrýnd grein Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Hörður Kristinsson Fjallkrækill Fyrsta fórnarlamb hlýnandi loftslags á Íslandi? S íðustu áratugina hafa menn mikið velt fyrir sér áhrifum hlýnandi

More information

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu? Upphaf mælinga í uppsjávarskipum Sigurjón Arason Yfirverkfræðingur Matís ohf. og Prófessor, Háskóli Íslands Dr. Magnea G. Karlsdóttir; Fagstjóri, Matís ohf. Ásbjörn Jónsson; Verkefnastjóri, Matís ohf Magnús

More information

Fornleifarannsóknir á Grófartorgi

Fornleifarannsóknir á Grófartorgi Fornleifarannsóknir á Grófartorgi Howell Magnus Roberts með viðauka eftir Gavin Lucas FS434-07271 Fornleifastofnun Íslands Reykjavík 2009 Fornleifastofnun Íslands 2009 Bárugötu 3 101 Reykjavík Sími: 551

More information

Áhrif ferðamanna á atferli villtra dýra

Áhrif ferðamanna á atferli villtra dýra Áhrif ferðamanna á atferli villtra dýra Ecotourism: effects on wildlife behaviour Verkefni í þremur þáttum, styrkt af nýsköpunarsjóði námsmanna, sumarið 2008. Þáttur I Hafa hvalaskoðunarbátar áhrif á hegðun

More information

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur Kynning í Dalskóla 6. desember 2018 Gautur Þorsteinsson, verkfræðingur Um útvarpsþjónustu Fyrsta útsending útvarpsdagskrár 1920 Útsendingar útvarps

More information

LV Gróðurvöktun á Fljótsdalsheiði

LV Gróðurvöktun á Fljótsdalsheiði LV-2017-054 Gróðurvöktun á Fljótsdalsheiði Samanburður á samsetningu og þekju gróðurs árin 2008 og 2016 Lykilsíða Skýrsla LV nr: LV-2017-054 Dags: Júní 2017 Fjöldi síðna: 43 Upplag: 20 Dreifing: Birt

More information

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar 1 Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar Introduction to rotating machines 2 Grunnhugtök og meginþættir Klassískar gerðir véla Riðstraumsvélar Samfasavél (synchronous machine) Spanvél (induction machine

More information

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst 15. 18. ágúst 21. 25. ágúst 28. ág 1. sept. 15. skipulagsdagur 16. skipulagsdagur 17. Skipulagsdagur 18. skipulagsdagur

More information

VIÐAUKI 11. Aðalskipulag Hveragerðis. Hveragerði og nágrenni Jarðfræði-, jarðhita- og grunnvatnskort. Jarðhitamælingar sumarið kort

VIÐAUKI 11. Aðalskipulag Hveragerðis. Hveragerði og nágrenni Jarðfræði-, jarðhita- og grunnvatnskort. Jarðhitamælingar sumarið kort VIÐAUKI 11 Aðalskipulag Hveragerðis Hveragerði og nágrenni Jarðfræði-, jarðhita- og grunnvatnskort Jarðhitamælingar sumarið 2005 2 kort Hveragerði Hitamælingar í jarðvegi og sprungur Kristján Sæmundsson

More information

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018 Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu September 2018 Samantekt Íslandsstofa framkvæmdi viðhorfskönnun í júlí og ágúst 2018 meðal erlendra söluaðila sem selja ferðir til Íslands.

More information

Bliki. TÍMARIT UM FUGLA Nr desember 1995

Bliki. TÍMARIT UM FUGLA Nr desember 1995 Bliki TÍMARIT UM FUGLA Nr. 16 - desember 1995 BLIKI er gefinn út af Náttúrufræðistofnun Íslands í samvinnu við Fuglaverndarfélag Íslands og áhugamenn um fugla. Birtar eru greinar og skýrslur um íslenska

More information

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013 Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013 Svíþjóð - stjórnsýslan Þrjú formleg stjórnsýslustig Sveitarfélög, 290 talsins (Local level) Lén, 20 talsins (Regional level) Landsstjórn, 349 þingmenn (National

More information

Fornleifarannsókn í Kringilsárrana

Fornleifarannsókn í Kringilsárrana Guðný Zoëga Fornleifarannsókn í Kringilsárrana Leifar leitarmannakofa í Kringilsárrana Byggðasafn Skagfirðinga Rannsóknaskýrslur 2013/137 Byggðasafn Skagfirðinga 2013/137 Fornleifarannsókn í Kringilsárrana

More information

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum.

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum. Inngangur Skýrslan sem hér er birt er framhald skýrslu sem kom út í fyrra um sama efni. Með upplýsingum sem koma fram í skýrslunni gefst tækifæri til þess að meta þróun fíkniefnamála og mæla árangur af

More information

Reykholt í Borgarfirði

Reykholt í Borgarfirði RANNSÓKNASKÝRSLUR 2001 7 Reykholt í Borgarfirði Framvinduskýrsla 2001 Guðrún Sveinbjarnardóttir ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS ÚTIMINJASVIÐ NATIONAL MUSEUM OF ICELAND DIVISION OF MONUMENTS AND SITES Ljósmynd á

More information

Uppskerutap vegna ágangs gæsa í ræktarlönd í Austur-Skaftafellssýslu 2015

Uppskerutap vegna ágangs gæsa í ræktarlönd í Austur-Skaftafellssýslu 2015 2015 Uppskerutap vegna ágangs gæsa í ræktarlönd í Austur-Skaftafellssýslu 2015 Kristín Hermannsdóttir, Grétar Már Þorkelsson, Björn Gísli Arnarson, Guðni Þorvaldsson, Jóhann Helgi Stefánsson, Herdís Ólína

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011 2012:1 4. október 2012 Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services Samantekt Árið fengu 7.715 heimili fjárhagsaðstoð sveitarfélaga og hafði heimilum sem þáðu slíkar greiðslur fjölgað um 805

More information

Veiðimálastofnun. Gljúfurá 2014 Samantekt um fiskirannsóknir. Ásta Kristín Guðmundsdóttir. Sigurður Már Einarsson VMST/14055.

Veiðimálastofnun. Gljúfurá 2014 Samantekt um fiskirannsóknir. Ásta Kristín Guðmundsdóttir. Sigurður Már Einarsson VMST/14055. VMST/1455 Gljúf Gljúfurá 214 Samantekt um fiskirannsóknir Ásta Kristín Guðmundsdóttir Sigurður Már Einarsson Veiðimálastofnun Veiðinýting Lífríki í ám og vötnum Rannsóknir Ráðgjöf VMST/1455 Gljúfurá 214

More information

LV Breytingar á grunnvatns- og jarðvatnsborði á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar

LV Breytingar á grunnvatns- og jarðvatnsborði á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar LV-2014-021 Breytingar á grunnvatns- og jarðvatnsborði á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar Mælingar með samanburði á gervitunglamyndum frá 2002, 2010 og 2012 Lykilsíða Skýrsla LV nr: LV 2014 021 Dags: 19.02.2014

More information

Saga fyrstu geimferða

Saga fyrstu geimferða Lokaverkefni 2015 Réttarholtsskóli Saga fyrstu geimferða Arnar Freyr Jónsson og Oddur Kjartansson 10.FG Hópur 26 Geimöldin Árið 1957 hófst hin svokallaða geimöld sem síðar átti eftir að verða frumkvöðullinn

More information

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR KV 2018-3 KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR Greining á mögulegum eldisuppruna 12 laxa sem veiddust í tveimur ám á Vestfjörðum árið 2017 Analysis of 12 salmon caught in two rivers in the Icelandic Westfjords 2017

More information

Þorsteinn Sæmundsson *, Halldór G. Pétursson #, Höskuldur Búi Jónsson # & Helgi Páll Jónsson*

Þorsteinn Sæmundsson *, Halldór G. Pétursson #, Höskuldur Búi Jónsson # & Helgi Páll Jónsson* Kortlagning á sigi á Siglufjarðarvegi um Almenninga Lokaskýrsla 2004 Unnið fyrir Vegagerð ríkisins Þorsteinn Sæmundsson *, Halldór G. Pétursson #, Höskuldur Búi Jónsson # & Helgi Páll Jónsson* * Náttúrustofa

More information

Horizon 2020 á Íslandi:

Horizon 2020 á Íslandi: Horizon 2020 á Íslandi: - Árangur Íslands í Horizon2020 - Hvernig getur Rannís veitt ykkur aðstoð? Kristmundur Þór Ólafsson Alþjóðasvið Rannís Landstengiliður (NCP) fyrir H2020 Hvað er H2020? Rammaáætlun

More information

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini Verkefni til doktorsprófs í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands Nemandi: Álfheiður Haraldsdóttir Leiðbeinendur: Laufey

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013 2014:3 9. október 2014 Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services Samantekt Árið fengu 8.042 heimili fjárhagsaðstoð sveitarfélaga og hafði heimilum sem þáðu slíkar greiðslur fjölgað um 306

More information

Sæbjúgnaveiði á Íslandi

Sæbjúgnaveiði á Íslandi Sæbjúgnaveiði á Íslandi Verkefnið var styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna og Sjávarútvegsmiðstöð Íslands sumarið 2010 Höfundur: Eyrún Elva Marinósdóttir, nemandi á auðlindasviði við Háskólann á Akureyri.

More information

Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands

Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands ÞÓRA BJÖRK HJARTARDÓTTIR Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands 1. Fjöldi erlendra stúdenta Á liðnum áratug hefur erlendum stúdentum fjölgað gríðarlega við Háskóla Íslands. Haustið 2000 voru skráðir

More information

Kirkjugarður í Vatnsfirði við Ísafjarðardjúp

Kirkjugarður í Vatnsfirði við Ísafjarðardjúp RANNSÓKNASKÝRSLUR FORNLEIFADEILDAR 1997 Kirkjugarður í Vatnsfirði við Ísafjarðardjúp Guðrún Sveinbjarnardóttir Sigurður Bergsteinsson 16 ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS ÚTIMINJASVIÐ NATIONAL MUSEUM OF ICELAND DIVISION

More information

Eyjar í álögum. Galápagos-eyjar rísa úr hai nær eitt. Söguleg ferð til Galápagos-eyja sumarið Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Eyjar í álögum. Galápagos-eyjar rísa úr hai nær eitt. Söguleg ferð til Galápagos-eyja sumarið Hannes Hólmsteinn Gissurarson Hannes Hólmsteinn Gissurarson Eyjar í álögum Söguleg ferð til Galápagos-eyja sumarið 2013 Galápagos-eyjar rísa úr hai nær eitt þúsund kílómetra í vestur frá Ekvador, Miðbaugsríki. Í klasanum eru átján

More information

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur V. Hitabylgjur og hlýir dagar

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur V. Hitabylgjur og hlýir dagar Greinargerð 03030 Trausti Jónsson Langtímasveiflur V Hitabylgjur og hlýir dagar VÍ-ÚR21 Reykjavík September 2003 Hitabylgjur og hlýir dagar Inngangur Íslenskar hitabylgjur verða að teljast fremur vesælar

More information

TIMARIT UM FUGLA Nr. 3 - nóvember 1984

TIMARIT UM FUGLA Nr. 3 - nóvember 1984 Bliki TIMARIT UM FUGLA Nr. 3 - nóvember 1984 BLIKI er gefinn út af dýrafræðideild Náttúrufræðistofnunar Íslands í samvinnu við Fuglaverndarfélag Íslands og áhugamenn um fugla. Birtar verða greinar eða

More information

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands 2. nóvember 2015 Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands Samantekt Markmið þessarar rannsóknar er að

More information

1. LAND OG FRUMBYGGJAR Á NORÐURSLÓÐUM

1. LAND OG FRUMBYGGJAR Á NORÐURSLÓÐUM 1. LAND OG FRUMBYGGJAR Á NORÐURSLÓÐUM Það er síðla vetrar og frostið er 40 gráður á Celsíus. Sjórinn er frosinn allt að tvo km. út frá ströndinni. Langt úti á ísnum er veiðimaður einn síns liðs að mjaka

More information

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software. Heimildaskrá Ritaðar heimildir Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software. Bændasamtök Íslands (2005). Hagtölur

More information

VESTANPÓSTUR. Heimsókn til ísfirskra víkinga í Noregi. Meðal efnis: Janúar 2006 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 18. árg.

VESTANPÓSTUR. Heimsókn til ísfirskra víkinga í Noregi. Meðal efnis: Janúar 2006 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 18. árg. STO FNA Ð 1945 VESTANPÓSTUR Janúar 2006 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 18. árg. Meðal efnis: Heimsókn til ísfirskra víkinga í Noregi VESTANPÓSTUR 2006 Ábyrgðarmaður: Guðfinnur Kjartansson

More information

Um aldur og ævi. hvítabjarna. Karl Skírnisson LÍFSHÆTTIR

Um aldur og ævi. hvítabjarna. Karl Skírnisson LÍFSHÆTTIR Ritrýnd grein Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Karl Skírnisson Um aldur og ævi hvítabjarna Komur hvítabjarna eða ísbjarna (Ursus maritimus) til Íslands hafa ávallt vakið mikla athygli en skriflegar

More information

Upphitun íþróttavalla árið 2015

Upphitun íþróttavalla árið 2015 Rit LbhÍ nr. 99 Upphitun íþróttavalla árið 2015 Guðni Þorvaldsson og Svavar Tryggvi Óskarsson 2018 Rit LbhÍ nr. 99 ISSN 1670-5785 ISBN 978-9979-881-70-4 Upphitun íþróttavalla árið 2015 Guðni Þorvaldsson

More information

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum Raddir fjölbreyttra kennarahópa Sólveig Karvelsdóttir, lektor, HÍ Hafdís Guðjónsdóttir, dósent, HÍ Rannsóknin er hluti af tveimur rannsóknum Fjölbreyttir kennarahópar

More information

Greinargerð: Áhættuskuldbindingar Björgólfs Thors Björgólfssonar og tengdra aðila

Greinargerð: Áhættuskuldbindingar Björgólfs Thors Björgólfssonar og tengdra aðila Yfirlýsing frá Björgólfi Thor Björgólfssyni Lánin verða gerð upp að fullu Í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis er á nokkrum stöðum fjallað um lán mín og tengdra aðila. Eins og fram kom í grein sem ég skrifaði

More information

Mislingar á Íslandi Faraldrar 19.aldar

Mislingar á Íslandi Faraldrar 19.aldar Mislingar á Íslandi Faraldrar 19.aldar Sandra Gunnarsdóttir Lokaverkefni til B.Sc. gráðu Háskóli Íslands Heilbrigðisvísindasvið Mislingar á Íslandi Faraldrar 19.aldar Sandra Gunnarsdóttir 1 Leiðbeinandi:

More information

Rannsókn á fornbýli á Hofstöðum í Mývatnssveit

Rannsókn á fornbýli á Hofstöðum í Mývatnssveit Rannsókn á fornbýli á Hofstöðum í Mývatnssveit Framvinda rannsókna 1996 - Inngangsorð Adolf Friðriksson og Orri Vésteinsson Fornleifastofnun Íslands Reykjavík 1996 Inngangur Nú er lokið fyrsta áfanga rannsókna

More information