2.30 Rækja Pandalus borealis

Size: px
Start display at page:

Download "2.30 Rækja Pandalus borealis"

Transcription

1 Hafrannsóknir nr. 8. Rækja Pandalus borealis Rækja. Veiðisvæði við Ísland árið. Dekkstu svæðin sýna mestan afla (tonn/sjm ). Northern shrimp. Fishing grounds in. The dark areas indicate highest catch (tonnes/nmi )... Afli og sókn Rækjuveiðar hafa verið stundaðar á Íslandsmiðum síðan á fjórða áratug síðustu aldar, en lengst af var eingöngu um að ræða takmarkaðar veiðar á grunnslóð. Rækjuveiðar á djúpslóð hófust um miðjan áttunda áratuginn og urðu fljótlega mun umfangsmeiri en veiðarnar á grunnslóð (mynd.. og tafla..). 6 Grunnslóð (Inshore) Djúpslóð (Offshore) Mynd... Rækja. Landaður afli á grunnslóð og djúpslóð. Figure... Northern shrimp. Landings from inshore and offshore areas. Rækjuveiðar á Íslandsmiðum náðu hámarki á árunum þegar ársaflinn var yfir 7 þús. tonn. Frá 997 hefur aflinn dregist mjög hratt saman og náði lágmarki árið 6 þegar hann var aðeins 86 tonn. Síðan þá hefur aflinn aukist smám saman og var 7 tonn árið, en einungis 7 tonn árið... Rækja á grunnslóð... Ástand stofna og ráðgjöf Mynd.. og tafla.. sýna afla eftir veiðisvæðum rækju á grunnslóð. Undanfarin ár hafa veiðar nær eingöngu verið stundaðar við Snæfellsnes og Eldey, í Arnarfirði og Ísafjarðardjúpi. Heildarafli á grunnslóð fiskveiðiárið / var tonn. Rækjustofnar norðanlands hrundu á árunum 997 og kemur það bæði fram í stofnvísitölum og afla (mynd..). Sama gerðist í Ísafjarðardjúpi á árunum og í Arnarfirði 7. Á öllum þessum svæðum er talið að afrán þorsks og ýsu hafi átt verulegan þátt í hruni rækjustofnanna.

2 Nytjastofnar sjávar / og aflahorfur /6 Eldey Heildarafli (Catch) Stofnvísitala (Biomass index) Snæfellsnes /79 8/86 9/9 9/96 / /6 / /6 Arnarfjörður Ísafjarðardjúp 978/79 8/86 9/9 9/96 / /6 / 978/79 8/86 9/9 9/96 / /6 / Húnaflói Skagafjörður 978/79 8/86 9/9 9/96 / /6 / 978/79 8/86 9/9 9/96 / /6 / Skjálfandi Öxarfjörður 978/79 8/86 9/9 9/96 / /6 / 978/79 8/86 9/9 9/96 / /6 / Mynd... Rækja á grunnslóð. Landaður afli (súlur) og vísitala stofnstærðar (línur). Figure... Northern shrimp, inshore. Landings (bars) and biomass indices (lines).

3 Hafrannsóknir nr. 8 Tafla.. sýnir tillögur Hafrannsóknastofnunar um hámarksafla, ákvarðanir stjórnvalda um heildaraflamark og rækjuafla á grunnslóð síðan 99/99 og tafla.. sýnir tillögur fyrir einstök svæði. Grunnslóðasvæði fyrir Snæfellsnes Öll utan Snæfellsnes grunnslóð Inshore areas except Snæfellsnes All inshore Snæfellsnes area area areas Fiskveiðiár Tillaga Aflamark Tillaga Aflamark Afli Quota year Rec. TAC TAC Rec. TAC TAC Landings 99/ / / / / / / / / / - - / - - / / / / - 7 /6-6/7-7/8-7 8/9-9/ 9 - / - 7 / 8-9 / - / 9 - / 6 6 /6 ) 7 ) Aðeins Eldeyjarsvæði, ráðgjöf fyrir önnur svæði gefin haustið. Eldey area only, TAC advice for other areas given in autumn. Tafla... Rækja á grunnslóð. Tillögur Hafrannsóknastofnunar um hámarksafla, ákvörðun stjórnvalda um aflamark og afli (tonn). Table... Northern shrimp, inshore. TAC recommended by the Marine Research Institute, national TAC, and landings (tonnes). Mat á ástandi rækjustofna á grunnslóð byggist á stofnmælingu í apríl (við Snæfellsnes), í maí (við Eldey) og september/október (norðan- og norðvestanlands). Hafrannsóknastofnun leggur nú einungis fram tillögur um aflamark fyrir svæðið við Snæfellsnes og Eldey en ráðgjöf um aflamark annarra svæða verður gefin að loknum könnunum haustið. Á miðunum við Snæfellsnes hefur afli aukist jafnt og þétt undanfarin ár (tafla.. og mynd..). Árið veiddust 7 tonn í Breiðafirði og 8 tonn árið. Í Kolluál veiddust 69 tonn árið en 9 tonn árið. Í Jökuldjúpi hefur rækjuafli verið óverulegur undanfarin ár nema árið er hann var rúm tonn. Árið var aflinn í Jökuldjúpi tonn. Nýverið lagði Hafrannsóknastofnun til breytingar á fyrirkomulagi rækjuveiða á svæðinu við Snæfellsnes þannig að fiskveiðiár hefjist. maí ár hvert og standi til. mars. Lagt er til að afli á miðunum við Snæfellsnes verði að hámarki 7 tonn á tímabilinu frá. maí til. mars 6. Engar veiðar voru leyfðar við Eldey frá því að rækjustofninn á svæðinu hrundi árið 997 og til ársins (mynd..). Samkvæmt könnun vorið hafði stofninn stækkað verulega frá árinu og var vísitalan nálægt langtímameðaltali. Í kjölfarið hófust veiðar aftur á svæðinu og veiddust 79 tonn þar árið. Rækjustofninn mældist undir meðallagi vorið og leggur Hafrannsóknastofnun til að heimilaðar verði veiðar á allt að tonnum almanaksárið. Samkvæmt stofnmælingu veturinn / er stærð rækjustofnsins í Arnarfirði undir meðallagi (mynd..). Rækjan mældist einkum í Borgarfirði og er útbreiðslan að hausti því svipuð og hún hefur verið frá árinu. Magn þorsks var meira en haustið en magn ýsu svipað. Lagðar voru til veiðar á tonnum af rækju í Arnarfirði fiskveiðiárið /. Eftir könnun í febrúar var lagt til að aflamarkið yrði hækkað í tonn.

4 Nytjastofnar sjávar / og aflahorfur /6 Samkvæmt stofnmælingu í september mældist rækjustofninn í Ísafjarðardjúpi í meðallagi. Eins og á flestum grunnslóðasvæðum var þorskgengd mjög mikil árin. Mikil fiskgengd er talin hafa valdið mestu um minnkunina frá árinu. Haustið mældist mikið af þorski og ýsu á svæðinu en þó fer magn þeirra minnkandi. Í október voru lagðar til veiðar á 7 tonnum af rækju í Ísafjarðardjúpi fiskveiðiárið /. Í Skjálfanda var stofnvísitala rækju mjög lág í haustmælingu, en haustið hafði stofnvísitalan hækkað töluvert frá fyrri árum. Engar rækjuveiðar voru stundaðar í Skjálfanda fiskveiðiárin 998/999 /. Lagðar voru til veiðar á tonnum af rækju í Skjálfanda á fiskveiðiárinu / en einungis veiddust 8 tonn. Magn þorsks og ýsu hefur farið minnkandi á síðustu árum. Ekki var lagt til að leyfðar yrðu rækjuveiðar fiskveiðiárið /. Í stofnmælingu í september mældust litlar breytingar frá fyrri árum á stærð rækjustofna í Húnaflóa, Öxarfirði og Skagafirði (mynd..). Rækjustofnar á þessum þremur svæðum hafa verið í lægð og veiðar ekki stundaðar síðan um aldamótin. Hrun stofnanna var rakið til aukinnar fiskgengdar á svæðunum. Minna var af ýsu á þessum þremur svæðum haustið. Magn þorsks var meira í Húnaflóa en í fyrra, en minna var af þorski í Skagafirði og Öxarfirði. Meðalstærð rækju (fjöldi/kg) eftir svæðum er sýnd í töflu... Smæst var rækjan árið í Skagafirði (9 stk/kg) og í Skjálfanda ( stk/kg) en stærst var rækjan í Breiðafirði (8 stk/kg)... Úthafsrækja... Þróun veiða og aflabrögð Úthafsrækjuveiðar fyrir Norðurlandi hófust á áttunda áratugnum og voru fremur litlar til ársins 98, en jukust þá verulega og náðu hámarki árið 997 er rúmum 6 þús. tonnum var landað. Frá minnkaði afli úr 9 þús. tonnum í 7 þús. tonn og hélst á bilinu 7 þús. tonn til ársins. Árin minnkaði aflinn enn frekar og var aðeins um 6 tonn árið 6 (tafla..). Frá 6 hefur aflinn aukist og var rúm 7 tonn árin og. Aflinn minnkaði aftur og var tonn árið. Úthafsrækjuafli einstakra undirsvæða er sýndur í töflu... Afli á togtíma (staðlaður við 6 möskva vörpu) hefur verið nokkuð breytilegur frá því að veiðar hófust, náði hámarki árið 996 í kg/klst en féll hratt eftir það í 8 kg/klst árið 999. Á árunum jókst afli á togtíma aftur en minnkaði árin í um kg/klst (mynd..). Frá 6 var hann á bilinu 9 en lækkaði í 8 kg/klst árið, sem er með lægstu gildum frá upphafi. 8 Afli á sóknareiningu (CPUE) Stofnvísitala (Biomass index) Kvendýravísitala (Female index) Stofnvísitala Biomass index kg/klst kg/hour Mynd... Úthafsrækja. Heildarstofnvísitala og kvendýravísitala úr stofnmælingu, ásamt afla á sóknareiningu (kg/klst). Figure... Northern shrimp, offshore. Total biomass index and female index from survey and commercial CPUE.

5 Hafrannsóknir nr. 8 Meðalstærð úthafsrækju eftir svæðum er sýnd í töflu..6. Árið var rækjan smæst í Héraðsdjúpi (9 stk/kg) en stærst í Norðurkanti (7 stk/kg). Meðalstærð breytist aðallega eftir styrk árganga á hverju svæði. Rauða torgið og Hali eru utan hefðbundins stofnmælingarsvæðis. Á Rauða torginu hefur rækjuaflinn mest farið í tonn og tonn á Halanum. Nánast engin rækjuveiði hefur verið á Rauða torginu frá árinu. Veiðar hafa verið að aukast á Halanum, en tonn veiddust árið og 79 tonn árið (tafla..). Við veiðar á úthafsrækju er skylt að nota seiðaskilju sem hefur haldið meðafla í lágmarki, en þó er heimilt að nota yfirpoka með stærri möskvum og landa þeim meðafla sem veiðist. Með þessu hefur náðst árangur í að gera úthafsrækjuveiðarnar vistvænar.... Tengsl þorsks og rækju Afrán þorsks er talið hafa veruleg áhrif á stofnstærð rækju, en til að geta metið afránið þarf að hafa mat á magni þorsks á útbreiðslusvæði rækjunnar. Mynd.. sýnir mismunandi vísitölur um magn þorsks á Norðurmiðum; vísitölur þorsks í stofnmælingu botnfiska í mars (SMB 98 ) og að hausti (SMH 996 ), auk vísitalna þorsks í stofnmælingu úthafsrækju í júlí ágúst (SMR 987 ). Vísitölur SMB og SMH gefa vísbendingar um magn þorsks fyrir öllu Norður- og Austurlandi (frá Norðurkanti að Berufirði) að vetri og hausti. SMR vísitölur sýna þorskmagn þar sem rækjan heldur sig í djúpunum fyrir norðan og austan að sumri. Vísitala SMR Index shrimp survey 7 6 SMR (Shrimp survey) SMB (Spring survey) SMH (Autumn survey) Vísitala SMB og SMH Index groundfish surveys Mynd... Þorskur á úthafsrækjusvæðum. Þorskvísitölur á rækjusvæðum fyrir Norður- og Austurlandi. Figure... Cod on offshore grounds. Cod indices in shrimp areas north and east of Iceland. Vísitölur úr SMR og SMB gefa mjög ólíka mynd af þorskmagni á útbreiðslusvæði rækju. Samkvæmt SMR var mun meira af þorski á árunum 996 en árin Á árunum fékkst nánast enginn þorskur en á þeim tíma náði úthafsrækjuaflinn hámarki. Vísitölur þorsks úr öllum mælingur hafa hækkað á undanförnum árum.... Ástand stofnsins Heildarstofnvísitala úthafsrækju árið mældist,8 sem er svipað og árin og nálægt lægsta gildi sem var árið (mynd..). Vísitala kvendýra mældist, og endurspeglar stærð hrygningarstofnsins, sem er undir meðaltali 998 og áranna þar á undan. Varúðarmörk (U lim ) fyrir vísitölu hrygningarstofns úthafsrækju hafa ekki verið ákvörðuð, en Norðvestur-Atlantshafsfiskveiðiráðið (NAFO) hefur miðað við að varúðarmörk í rækjustofnum séu sett við % af hæsta mæligildi. Sú nálgun myndi leiða til að varúðarmörk yrðu,6 og liggur kvendýravísitalan vel fyrir ofan þau mörk. Nýliðunarvísitala úthafsrækju hefur verið lág undanfarin ár og árgangar allir mælst undir meðallagi (mynd..). Nýliðun var þó meiri og en árin á undan og eftir.

6 Nytjastofnar sjávar / og aflahorfur /6 6 Nýliðunarvísitala Recruitment index Mynd... Úthafsrækja. Nýliðunarvísitala tveggja ára rækju (í fjölda) úr stofnmælingu. Figure... Northern shrimp, offshore. Recruitment indices of year old shrimp in from survey.... Ráðgjöf Tafla.. sýnir tillögur Hafrannsóknastofnunar, ákvörðun stjórnvalda um aflamark úthafsrækju og rækjuafla síðan 987. Sókn í stofninn hefur farið vaxandi undanfarin ár, en þrátt fyrir að úthafsrækjuveiðar hafi verið gefnar frjálsar árið náðist ráðlagður hámarksafli ekki fyrr en fiskveiðiárið /. Lítið hefur veiðst af rækju í Norðurkanti síðustu ár, en þar fæst að jafnaði stærsta rækjan og var á árum áður eitt helsta rækjuveiðisvæðið. Árin var mest veitt af rækju á svæðunum við Grímsey en þar er rækjan mun smærri. Aflinn á svæðinu við Grímsey minnkaði mikið árið. Ár Tillaga Aflamark Afli Year Rec. TAC National TAC Landings /9 99/9 8 99/9 99/ / / / / / 7 / / 7 / / 8 / ) /6 8 6/ / / / / 7-6 / 7-7 / - 7 / - / /6 ) Engin tillaga um hámarksafla en áætlað að óbreytt sókn leiði af sér þús. tonna afla. No recommended TAC but unchanged effort estimated to yield thous. tonnes. Tafla... Úthafsrækja. Tillögur Hafrannsóknastofnunar um hámarksafla, ákvörðun stjórnvalda um aflamark og afli (tonn). Table... Northern shrimp, offshore. TAC recommended by the Marine Research Institute, national TAC, and landings (tonnes). Niðurstöður SMR árið benda til að stofninn sé enn í lægð, afrán þorsks frekar mikið og nýliðun undir langtímameðaltali líkt og verið hefur undanfarin ár. Að auki minnkaði afli á sóknareiningu töluvert árið og var með lægstu gildum frá upphafi. Í ljósi ofangreindra upplýsinga leggur Hafrannsóknastofnun til að hámarksafli úthafsrækju fiskveiðiárið /6 verði tonn.

7 6 Hafrannsóknir nr Rækjuveiðar á öðrum hafsvæðum Talið er að meirihluti rækjustofnsins á Dohrnbanka og við Austur-Grænland haldi sig vestan miðlínu milli Íslands og Grænlands, en sú lína liggur yfir nyrstu rækjumiðin á Dohrnbanka. Afli allra þjóða við Austur-Grænland var rúm þús. tonn að meðaltali árin 99, en hefur farið minnkandi frá þeim tíma og var 6 tonn árið. Afli Íslendinga á Dohrnbanka hefur lengst af verið mjög breytilegur (tafla..) enda liggur oft ís yfir miðunum. Aflinn fór mest í 9 tonn árið 997. Á árunum 6 veiddu Íslendingar nánast ekkert á Dohrnbanka og árið var aflinn 9 tonn. Stofnvísitala rækju á svæðinu hefur lækkað mikið frá árinu 9. Norðvestur-Atlantshafsfiskveiðiráðið (NAFO) leggur til að afli fyrir allt svæðið við Austur-Grænland verði ekki meiri en tonn á árinu. Árið 99 hófust veiðar á Flæmingjagrunni, alþjóðlegu hafsvæði austan Kanada. Eftir 6 hafa íslensk skip ekki stundað veiðar á Flæmingjagrunni. Engar rækjuveiðar eru heimilaðar á svæðinu vegna bágs ástands stofnsins. Rækjuveiðar hófust á Miklabanka árið 99. Íslensk skip hófu veiðar þar árið og varð aflinn mestur 6 tonn árið 6 (tafla..). Árin og var enginn skráður afli en 9 tonn árið. Stofninn hefur minnkað stöðugt frá árinu 7, og vegna lélegrar nýliðunar og aukins fiskveiðidauða er gert ráð fyrir að hann muni minnka enn frekar. Rækjuveiðar hófust í Barentshafi árið 97. Hluti svæðisins er alþjóðlegt hafsvæði og hófu íslensk skip veiðar þar árið 997. Mestur afli íslenskra skipa var rúm tonn árið 998 (tafla..). Árin var afli íslenskra skipa nánast enginn en frá hefur aflinn verið 7 tonn. Á síðastliðnum árum hefur heildarafli allra þjóða verið 8 þús. tonn sem er undir ráðlögðum 6 þús. tonna hámarksafla.

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66 Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66.A.20(b) privileges The holder og an aircraft maintenance licence may not exercise its privileges unless: 1. In compliance

More information

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010 Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra

More information

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi í norðaustanverðu Atlantshafi Jóhann Sigurjónsson Hafrannsóknastofnun Grand Hótel, Reykjavík, 21.-22. nóvember 2013 Efni erindis Deilistofnar Ástand og horfur Uppsjávar þríeykið Norsk-íslensk síld-kolmunni-makríll

More information

Steinbítur - veiðar, vinnsla, markaðir

Steinbítur - veiðar, vinnsla, markaðir Steinbítur - veiðar, vinnsla, markaðir Eyrún Elva Marinósdóttir Lokaverkefni í sjávarútvegsfræði Viðskipta- og raunvísindasvið 2011 Viðskipta- og raunvísindasvið 2011 Steinbítur - veiðar, vinnsla, markaðir

More information

Lúðan (Hippoglossus hippoglossus) við Ísland og hugmyndir um aðgerðir til verndunar hennar. Kristján Kristinsson Hafrannsóknastofnunin

Lúðan (Hippoglossus hippoglossus) við Ísland og hugmyndir um aðgerðir til verndunar hennar. Kristján Kristinsson Hafrannsóknastofnunin Lúðan (Hippoglossus hippoglossus) við Ísland og hugmyndir um aðgerðir til verndunar hennar Kristján Kristinsson Hafrannsóknastofnunin Hafrannsóknastofnunin 23 Efnisyfirlit 1 Inngangur 7 2 Líffræði lúðunnar

More information

Loðna Veiðar, lífsferill, útbreiðsla,, stofnstærð og ástand stofnsins

Loðna Veiðar, lífsferill, útbreiðsla,, stofnstærð og ástand stofnsins Loðna Veiðar, lífsferill, útbreiðsla,, stofnstærð og ástand stofnsins 1978-2014 Sveinn Sveinbjörnsson Loðnuráðstefna: Háskólanum á Akureyri 5.sept 2014 50 ára saga loðnuveiða catch ('000 tonn) Loðnuveiðar

More information

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Áhrif lofthita á raforkunotkun Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Júlí 2017 Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Orkustofnun Júlí 2017 Útgefandi: Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík Sími: 569 6000, Fax, 568

More information

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson Ritstuldarvarnir Sigurður Jónsson sigjons@hi.is Aðgangur að Turnitin 1. Beint í Turnitin á www.turnitin.com 2. Gegnum Moodle-námskeið Kennarar og nemendur halda sig í Moodleumhverfinu Fá frumleikaskýrslu

More information

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Samanburður vindmæla Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Haustþing Veðurfræðifélagsins 2011 Tegundir vindmæla Til eru margar mismunandi gerðir vindmæla sem byggja á mismunandi

More information

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND INDEX I. Regional Partnerships Official Partners of the OPEN DAYS 2011 East Iceland... 3 Austurlands... 5 2 I. Regional

More information

Hafrannsóknastofnunin. Fjölrit nr. 142

Hafrannsóknastofnunin. Fjölrit nr. 142 Brottkast og GPS merkingar 1 Hafrannsóknastofnunin. Fjölrit nr. 142 Mælingar á brottkasti botnfiska 2007 Ólafur K. Pálsson 1, Höskuldur Björnsson 1, Ari Arason 2, Eyþór Björnsson 2, Guðmundur Jóhannesson

More information

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ný tilskipun um persónuverndarlög UT Messa SKÝ, 9. febrúar 2012 Hörður Helgi Helgason Um fyrirlesara 1999 2000-03 2003-06 2006- Héraðsdómslögmaður Persónuvernd Ráðgjafi, evrópsk persónuv.lög LM lögmenn -> Landslög munið #utmessan Boligen

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services 2011:1 27. maí 2011 Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services Samantekt Frá árinu 1987 hefur Hagstofa Íslands leitað upplýsinga frá sveitarfélögum árlega um fjárhagsaðstoð, félagslega heimaþjónustu

More information

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR KV 2018-3 KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR Greining á mögulegum eldisuppruna 12 laxa sem veiddust í tveimur ám á Vestfjörðum árið 2017 Analysis of 12 salmon caught in two rivers in the Icelandic Westfjords 2017

More information

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ / 1004720-1004720-3-ABC 2.1.2018 09::16 Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær»»» Reykjavík/HÍ 06:42 06:44 06:45 06:47 06:51 06:52 06: 07:17 07:18 07:22 07:28 07:29 07:31 07:32 07:34 07:36 07:38

More information

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR HV 2017-029 ISSN 2298-9137 HAF- OG VATNARANNSÓKNIR MARINE AND FRESHWATER RESEARCH IN ICELAND Lax-og silungsveiðin 2016 Guðmunda Þórðardóttir og Guðni Guðbergsson REYKJAVÍK ÁGÚST 2017 Lax-og silungsveiðin

More information

Starfsemi Hafrannsóknastofnunarinnar 2012

Starfsemi Hafrannsóknastofnunarinnar 2012 Starfsemi Hafrannsóknastofnunarinnar 2012 HAFRANNSÓKNASTOFNUN Mars 2013 2 EFNISYFIRLIT FORMÁLI... 5 STARFSEMIN ÁRIÐ 2012... 8 RANNSÓKNASTARFSEMI... 8 Sjó- og vistfræðisvið... 8 Nytjastofnasvið... 12 Veiðiráðgjafarsvið...

More information

Veiðimálastofnun. Straumfjarðará 2012 Seiðabúskapur og laxveiði. Friðþjófur Árnason Ragnhildur Þ. Magnúsdóttir Sigurður Már Einarsson VMST/13017

Veiðimálastofnun. Straumfjarðará 2012 Seiðabúskapur og laxveiði. Friðþjófur Árnason Ragnhildur Þ. Magnúsdóttir Sigurður Már Einarsson VMST/13017 VMST/13017 Straumfjarðará 2012 Seiðabúskapur og laxveiði Friðþjófur Árnason Ragnhildur Þ. Magnúsdóttir Sigurður Már Einarsson Veiðimálastofnun Veiðinýting Lífríki í ám og vötnum Rannsóknir Ráðgjöf Forsíðumynd:

More information

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila desember 2016 VIÐMIÐ TEGUND FYRIRTÆKIS

More information

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR HV 217-2 ISSN 2298-9137 HAF- OG VATNARANNSÓKNIR MARINE AND FRESHWATER RESEARCH IN ICELAND Vöktun á stofnum lax og bleikju í Langadalsá við Ísafjarðardjúp árið 216 / Monitoring of salmon and charr fish

More information

Veiðimálastofnun. Laxá í Aðaldal Seiðabúskapur, endurheimtur gönguseiða og veiði Guðni Guðbergsson VMST/15018

Veiðimálastofnun. Laxá í Aðaldal Seiðabúskapur, endurheimtur gönguseiða og veiði Guðni Guðbergsson VMST/15018 VMST/1518 Laxá í Aðaldal Seiðabúskapur, endurheimtur gönguseiða og veiði 214 Guðni Guðbergsson Veiðimálastofnun Veiðinýting Lífríki í ám og vötnum Rannsóknir Ráðgjöf i Forsíðumynd: Laxá í Aðaldals síðsumars

More information

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Stóra myndin Uppbygging þekkingarsamfélags Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Bakgrunnur Viðskiptaráð Íslands 1 Yfirlit 1. Hvað eru þekkingarkjarnar? 2. Hvað

More information

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki NÍ-11001 Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla 2010 Borgþór Magnússon Unnið fyrir Landsvirkjun Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla 2010 Borgþór Magnússon Unnið fyrir Landsvirkjun

More information

Snjókrabbi (Chionoecetes opilio) við Ísland?

Snjókrabbi (Chionoecetes opilio) við Ísland? Snjókrabbi (Chionoecetes opilio) við Ísland? Auður Ósk Emilsdóttir Lokaverkefni í sjávarútvegsfræði 2016 Viðskipta- og raunvísindadeild Snjókrabbi (Chionoecetes opilio) við Ísland? Leiðbeinendur: Birgir

More information

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2 1 Examples 2 Sýnidæmi 2 2 Example 25-1 Gefið er 3 fasa, 3 teina raforkukerfi samkvæmt meðfylgjandi einlínumynd. Allar stærðir á myndinni eru í einingakerfinu ( per unit ). Seríuviðnám háspennulínanna er

More information

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu? Upphaf mælinga í uppsjávarskipum Sigurjón Arason Yfirverkfræðingur Matís ohf. og Prófessor, Háskóli Íslands Dr. Magnea G. Karlsdóttir; Fagstjóri, Matís ohf. Ásbjörn Jónsson; Verkefnastjóri, Matís ohf Magnús

More information

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. í sálfræði 103 á vorönn 2008 um viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. Rannsóknin á að gera grein fyrir afstöðu nemenda við Menntaskólanum á Egilsstöðum til nýgerða breytinga á stoðtímakerfi

More information

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR HV 2016-001 ISSN 2298-9137 HAF- OG VATNARANNSÓKNIR MARINE AND FRESHWATER RESEARCH IN ICELAND ÞÆTTIR ÚR VISTFRÆÐI SJÁVAR 2015 Environmental conditions in Icelandic waters 2015 REYKJAVÍK NÓVEMBER 2016 Þættir

More information

Stefán B. Gunnlaugsson. Ögmundur Knútsson. Jón Þorvaldur Heiðarsson

Stefán B. Gunnlaugsson. Ögmundur Knútsson. Jón Þorvaldur Heiðarsson Borgum við Norðurslóð 600 Akureyri Sími 460-8900 Fax 460-8919 rha@unak.is http://www.rha.is ÁHRIF INNKÖLLUNAR AFLAHEIMILDA Á STÖÐU ÍSLENSKRA SJÁVARÚTVEGSFYRIRTÆKJA Maí 2010 Stefán B. Gunnlaugsson Ögmundur

More information

Þjóðhagsspá að vetri endurskoðun Economic forecast, winter revision

Þjóðhagsspá að vetri endurskoðun Economic forecast, winter revision 17. febrúar 217 Þjóðhagsspá að vetri endurskoðun Economic forecast, winter revision Samantekt Mikil umsvif eru í íslenskum þjóðarbúskap um þessar mundir en neysla, fjárfesting og utanríkisverslun hafa

More information

JANÚAR 2016 Karl Sigurðsson

JANÚAR 2016 Karl Sigurðsson JANÚAR 2016 Karl Sigurðsson Staða og horfur á vinnumarkaði Staðan á vinnumarkaði er að mörgu leyti góð ef litið er til þróunar atvinnuleysis, en skráð atvinnuleysi hefur lækkað úr um 8% árin 2009 og 2010

More information

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Q1. Ert þú karl eða kona? Karl 229 19.83% Kona 926 80.17% Fjöldi 1155 Q2. Á hvaða aldursbili ert þú? 30 ára eða yngri 190 16.42% 31-40 ára 257 22.21% 41-50 ára 312 26.97%

More information

Hafrannsóknir nr. 170

Hafrannsóknir nr. 170 Vistfræði sjávar 1 Hafrannsóknir nr. 170 Þættir úr vistfræði sjávar 2012 Environmental conditions in Icelandic waters 2012 Reykjavík 2013 2 Hafrannsóknir nr. 170 Vistfræði sjávar 3 Formáli/Foreword Á Hafrannsóknastofnuninni

More information

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin Klettafjöllin og Grand Canyon 1 Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin Kristbjörg María Guðmundsdóttir Eitt af fallegustu handverkum náttúruaflanna er án efa að finna í vesturhluta Norður-Ameríku.

More information

Ég vil læra íslensku

Ég vil læra íslensku Ég vil læra íslensku 16 Föt Föt Évlí - 16 föt 1 hlusta Generated by Foxit PDF Creator Foxit Software benda lita teikna klippa líma strákur stelpa ekki stelpa/ekki strákur hugsa Évlí - 16 föt 2 hlusta íslenskur

More information

Skip og útgerð við Ísland

Skip og útgerð við Ísland Íslenskur sjávarútvegur Auðlind úr hafinu á alþjóðamarkaði Skip og útgerð við Ísland Hörður Sævaldsson og Hreiðar Þór Valtýsson Vilhelm Þorsteinsson EA-11 siglir inn Eyjafjörð. Mynd: Þorgeir Baldursson

More information

JARÐHITI, GOSSTÖÐVAR OG SKILYRÐI TIL VATNSSÖFNUNAR Í GRÍMSVÖTNUM Magnús Tumi Guðmundsson Þórdís Högnadóttir Kirsty Langley

JARÐHITI, GOSSTÖÐVAR OG SKILYRÐI TIL VATNSSÖFNUNAR Í GRÍMSVÖTNUM Magnús Tumi Guðmundsson Þórdís Högnadóttir Kirsty Langley JARÐHITI, GOSSTÖÐVAR OG SKILYRÐI TIL VATNSSÖFNUNAR Í GRÍMSVÖTNUM 2001-2002 Magnús Tumi Guðmundsson Þórdís Högnadóttir Kirsty Langley Raunvísindastofnun Háskólans Febrúar 2003 RH-01-2003 1 ÁGRIP Í kjölfar

More information

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR Ingvar Örn Ingvarsson Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar Samgöngufundur á Norðurlandi, 19. nóvember 2015 Meginstoðir stefnu og lykilárangursþættir

More information

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma Gylfi Magnússon Viðskiptafræðideild Ritstjóri Ingjaldur Hannibalsson Rannsóknir í félagsvísindum XIII. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2012 Reykjavík:

More information

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016 UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016 Hlynur Guðjónsson Aðalræðismaður og viðskiptafulltrúi Markaðurinn ECONOMICS The U.S. economy underperformed vs forecasts the 1 st quarter of

More information

Brennisteinsvetni í Hveragerði

Brennisteinsvetni í Hveragerði Þróun 2014-022 Reykjavík, september 2014 Brennisteinsvetni í Hveragerði September 2012 mars 2014 Snjólaug Ólafsdóttir EBS-411-01 Útgefandi: Orkuveita Reykjavíkur Útgáfudagur: September 2014 Umsjón og ábyrgð:

More information

JARÐHITI Í GRÍMSVÖTNUM ÁRIÐ 2004 TENGSL ELDGOSS OG JARÐHITA. Magnús Tumi Guðmundsson Þórdís Högnadóttir

JARÐHITI Í GRÍMSVÖTNUM ÁRIÐ 2004 TENGSL ELDGOSS OG JARÐHITA. Magnús Tumi Guðmundsson Þórdís Högnadóttir JARÐHITI Í GRÍMSVÖTNUM ÁRIÐ 2004 TENGSL ELDGOSS OG JARÐHITA Magnús Tumi Guðmundsson Þórdís Högnadóttir Jarðvísindastofnun Háskólans Febrúar 2005 RH-02-2005 1 ÁGRIP Með kortlagningu Grímsvatnasvæðisins

More information

Sæbjúgnaveiði á Íslandi

Sæbjúgnaveiði á Íslandi Sæbjúgnaveiði á Íslandi Verkefnið var styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna og Sjávarútvegsmiðstöð Íslands sumarið 2010 Höfundur: Eyrún Elva Marinósdóttir, nemandi á auðlindasviði við Háskólann á Akureyri.

More information

Mælingar á loftmengandi efnum í Reykjavík 2009

Mælingar á loftmengandi efnum í Reykjavík 2009 UHR - 2009 Mælingar á loftmengandi efnum í Reykjavík 2009 Anna Rósa Böðvarsdóttir Heilbrigðisfulltrúi Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur / Umhverfis- og samgöngusvið Reykjavíkur Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur

More information

NÁMSGAGNASTOFNUN HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN

NÁMSGAGNASTOFNUN HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN 06347 Lífríki sjávar Gulllax eftir Vilhelmínu Vilhelmsdóttur NÁMSGAGNASTOFNUN HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN 2 bakuggi sporður GULLLAX veiðiuggi Flokkur Beinfiskar Osteichthyes Ættbálkur Síldfiskar Isospondyli

More information

Mannfjöldaspá Population projections

Mannfjöldaspá Population projections 3. október 217 Mannfjöldaspá 217 266 Population projections 217 266 Samantekt Samkvæmt miðspá mannfjöldaspár Hagstofu Íslands verða íbúar landsins 452 þúsund árið 266, bæði vegna fólksflutninga og af náttúrlegum

More information

Skýrsla um starfsemi Hafrannsóknastofnunarinnar árið 2008 EFNISYFIRLIT

Skýrsla um starfsemi Hafrannsóknastofnunarinnar árið 2008 EFNISYFIRLIT 2008 1 Skýrsla um starfsemi Hafrannsóknastofnunarinnar árið 2008 EFNISYFIRLIT Formáli............................. 2 Rannsóknastarfsemi Sjó- og vistfræðisvið..................... 4 Nytjastofnasvið........................

More information

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla 2012

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla 2012 NÍ-13004 Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla Borgþór Magnússon og Sigmar Metúsalemsson Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2013/037 Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla Borgþór

More information

Þjóðhagsspá á vetri 2017 Economic forecast, winter 2017

Þjóðhagsspá á vetri 2017 Economic forecast, winter 2017 3. nóvember 217 Þjóðhagsspá á vetri 217 Economic forecast, winter 217 Samantekt Útlit er fyrir kröftugan hagvöxt í ár en að það hægi á gangi hagkerfisins þegar líður á spátímann. Gert er ráð fyrir að á

More information

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018 Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu September 2018 Samantekt Íslandsstofa framkvæmdi viðhorfskönnun í júlí og ágúst 2018 meðal erlendra söluaðila sem selja ferðir til Íslands.

More information

Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum

Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum Útg. Dags. Höf. Rýnir Samþykkur Lýsing 3 11/01 2006 GG EH Lokaskýrsla II 2 21/12 2005 GG SvSv Lokaskýrsla I 1 15/12 2005 GG Uppkast 1

More information

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005 26:1 14. júlí 26 Laun á almennum vinnumarkaði 25 Earnings in the private sector 25 Samantekt Árið 25 voru regluleg mánaðarlaun á almennum vinnumarkaði að meðaltali 244 þúsund krónur, heildarmánaðarlaun

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013 2014:3 9. október 2014 Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services Samantekt Árið fengu 8.042 heimili fjárhagsaðstoð sveitarfélaga og hafði heimilum sem þáðu slíkar greiðslur fjölgað um 306

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services 2010:1 12. maí 2010 Félagsþjónusta sveitarfélaga 2007 2009 Municipal social services 2007 2009 Samantekt Frá árinu 1987 hefur Hagstofa Íslands leitað upplýsinga árlega um félagslega heimaþjónustu og fjárhagsaðstoð

More information

Þjóðhagsspá að sumri 2017 Economic forecast, summer 2017

Þjóðhagsspá að sumri 2017 Economic forecast, summer 2017 31. maí 217 Þjóðhagsspá að sumri 217 Economic forecast, summer 217 Samantekt Gert er ráð fyrir að árið 217 verði hagvöxtur 6%, að einkaneysla aukist um 6,9%, fjárfesting um 9,8% og samneysla um 1,8%. Á

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011 2012:1 4. október 2012 Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services Samantekt Árið fengu 7.715 heimili fjárhagsaðstoð sveitarfélaga og hafði heimilum sem þáðu slíkar greiðslur fjölgað um 805

More information

Þjóðhagsspá á vetri 2016 Economic forecast, winter 2016

Þjóðhagsspá á vetri 2016 Economic forecast, winter 2016 4. nóvember 216 Þjóðhagsspá á vetri 216 Economic forecast, winter 216 Samantekt Gert er ráð fyrir að hagvöxtur árið 216 nemi 4,8%, einkaneysla aukist um 7,1%, fjárfesting um 21,7% og samneysla um 1,8%.

More information

Hafrannsóknir nr. 158

Hafrannsóknir nr. 158 Þættir úr vistfræði sjávar 1 Hafrannsóknir nr. 158 Þættir úr vistfræði sjávar 2010 Environmental conditions in Icelandic waters 2010 Reykjavík 2011 2 Hafrannsóknir nr. 158 Þættir úr vistfræði sjávar 3

More information

VISTKERFI SJÁVAR OG ÁHRIFAÞÆTTIR ECOSYSTEM OVERVIEW *

VISTKERFI SJÁVAR OG ÁHRIFAÞÆTTIR ECOSYSTEM OVERVIEW * VISTKERFI SJÁVAR OG ÁHRIFAÞÆTTIR ECOSYSTEM OVERVIEW * SKILGREINING Á VISTKERFI HAFSVÆÐANNA VIÐ ÍSLAND Á hafsvæðum umhverfis Ísland mætast Mið-Atlantshafshryggurinn og Grænlands-Skotlandshryggurinn skammt

More information

Þungmálmar og brennisteinn í tildurmosa við iðnaðarsvæðið í Hellnahrauni í Hafnarfirði haustið 2013

Þungmálmar og brennisteinn í tildurmosa við iðnaðarsvæðið í Hellnahrauni í Hafnarfirði haustið 2013 NÍ-14001 Þungmálmar og brennisteinn í tildurmosa við iðnaðarsvæðið í Hellnahrauni í Hafnarfirði haustið 2013 Sigurður H. Magnússon Unnið fyrir Hafnarfjarðarbæ Þungmálmar og brennisteinn í tildurmosa við

More information

LV Úttekt og mælingar á áfoki við strönd Hálslóns

LV Úttekt og mælingar á áfoki við strönd Hálslóns LV-2014-094 Úttekt og mælingar á áfoki við strönd Hálslóns Lykilsíða Skýrsla LV nr: LV-2014-094 Dags: október 2014 Fjöldi síðna: 26 Upplag: Rafræn Dreifing: Birt á vef LV Opin Takmörkuð til Titill: Úttekt

More information

Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2016

Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2016 Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2016 Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2016 Stillt upp fyrir tískumyndatöku í Hörpu. Samantekt unnin fyrir Höfuðborgarstofu mars 2017 Höfundur: Rögnvaldur Guðmundsson Rannsóknir

More information

Tillaga að matsáætlun fyrir tonna framleiðslu í sjókvíum í Ísafjarðardjúpi. Efnisyfirlit

Tillaga að matsáætlun fyrir tonna framleiðslu í sjókvíum í Ísafjarðardjúpi. Efnisyfirlit Tillaga að matsáætlun fyrir 6.800 tonna framleiðslu á regnbogasilungi og 200 tonna framleiðslu á þorski í sjókvíum í Ísafjarðardjúpi á vegum Hraðfrystihússins - Gunnvarar hf. Framkvæmdaaðili er: Hraðfrystihúsið

More information

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR HV 2017-027 ISSN 2298-9137 HAF- OG VATNARANNSÓKNIR MARINE AND FRESHWATER RESEARCH IN ICELAND Áhættumat vegna mögulegrar erfðablöndunar milli eldislaxa og náttúrulegra laxastofna á Íslandi Ragnar Jóhannsson,

More information

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar 1 Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar Introduction to rotating machines 2 Grunnhugtök og meginþættir Klassískar gerðir véla Riðstraumsvélar Samfasavél (synchronous machine) Spanvél (induction machine

More information

Mannfjöldaspá Population projections

Mannfjöldaspá Population projections 29. júní 216 Mannfjöldaspá 216 265 Population projections 216 265 Samantekt Í miðspá mannfjöldaspár Hagstofu Íslands er gert ráð fyrir að íbúar gætu orðið 442 þúsund árið 265. Þeim hefði þá fjölgað úr

More information

LV Breytingar á grunnvatns- og jarðvatnsborði á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar

LV Breytingar á grunnvatns- og jarðvatnsborði á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar LV-2014-021 Breytingar á grunnvatns- og jarðvatnsborði á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar Mælingar með samanburði á gervitunglamyndum frá 2002, 2010 og 2012 Lykilsíða Skýrsla LV nr: LV 2014 021 Dags: 19.02.2014

More information

viðskipta- og raunvísindasvið

viðskipta- og raunvísindasvið viðskipta- og raunvísindasvið Viðskipta- og raunvísindasvið Auðlindadeild Sjávarútvegsfræði Námskeið: LOK1126 og LOK1226 Heiti verkefnis: Síld í Norðaustur-Atlantshafi: Staða stofna og viðskipti með afurðir

More information

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR HV 2018-29 ISSN 2298-9137 HAF- OG VATNARANNSÓKNIR MARINE AND FRESHWATER RESEARCH IN ICELAND Ástand sjávar 2016 Sólveig R. Ólafsdóttir, Héðinn Valdimarsson, Maria Dolores Perez- Hernandez, Kristinn Guðmundsson,

More information

Vegagerðin HRINGVEGUR UM HORNAFJÖRÐ. Vatnafar. Helgi Jóhannesson

Vegagerðin HRINGVEGUR UM HORNAFJÖRÐ. Vatnafar. Helgi Jóhannesson Vegagerðin HRINGVEGUR UM HORNAFJÖRÐ Vatnafar Helgi Jóhannesson Reykjavík, júní 2007 EFNISYFIRLIT 1. INNGANGUR.............................................. 1 2. GRUNNÁSTAND...........................................

More information

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Ari Ólafsson dósent í tilraunaeðlisfræði Eðlisfræðiskor HÍ og Raunvísindastofnun Háskólans Tilraunahúsið p.1/18 Sýnishorn af markmiðum ríkisvalds í menntamálum

More information

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa Efnisyfirlit Þróun félagsauðs í grannríkjunum Bandaríkin Skandinavía Meginland Evrópu Þróunin á Íslandi Félagsþátttaka Frumtengsl Félagsrof Félagsauður,

More information

Nýting járns á Íslandi Framtíðarhorfur fyrir takmarkaðan auðlindaforða

Nýting járns á Íslandi Framtíðarhorfur fyrir takmarkaðan auðlindaforða Nýting járns á Íslandi Framtíðarhorfur fyrir takmarkaðan auðlindaforða Guðrún Björg Gunnarsdóttir Jarðvísindadeild Háskóli Íslands 2014 Nýting járns á Íslandi Framtíðarhorfur fyrir takmarkaðan auðlindaforða

More information

Hafrannsóknir nr. 150

Hafrannsóknir nr. 150 Þorskeldiskvóti 1 Hafrannsóknir nr. 150 Þorskeldiskvóti: Yfirlit yfir föngun og áframeldi þorsks á árinu 2008 Valdimar Ingi Gunnarsson, Hafrannsóknastofnunin Björn Björnsson, Hafrannsóknastofnunin Elís

More information

Rekstur og efnahagur fyrirtækja 2015 Financial statements of Icelandic companies 2015

Rekstur og efnahagur fyrirtækja 2015 Financial statements of Icelandic companies 2015 18. nóvember 216 Rekstur og efnahagur fyrirtækja 215 Financial statements of Icelandic companies 215 Samantekt Velta í viðskiptahagkerfinu, að undanskilinni lyfjaframleiðslu, fjármála- og vátryggingastarfsemi,

More information

Vísitala framleiðsluverðs 2007 Producer price index 2007

Vísitala framleiðsluverðs 2007 Producer price index 2007 2008:2 6. mars 2008 Vísitala framleiðsluverðs 2007 Producer price index 2007 Vísitala framleiðsluverðs var 3,1% lægri í janúar 2008 en í sama mánuði árið á undan. Verðvísitala afurða stóriðju lækkaði á

More information

Veiðimálastofnun. Gljúfurá 2014 Samantekt um fiskirannsóknir. Ásta Kristín Guðmundsdóttir. Sigurður Már Einarsson VMST/14055.

Veiðimálastofnun. Gljúfurá 2014 Samantekt um fiskirannsóknir. Ásta Kristín Guðmundsdóttir. Sigurður Már Einarsson VMST/14055. VMST/1455 Gljúf Gljúfurá 214 Samantekt um fiskirannsóknir Ásta Kristín Guðmundsdóttir Sigurður Már Einarsson Veiðimálastofnun Veiðinýting Lífríki í ám og vötnum Rannsóknir Ráðgjöf VMST/1455 Gljúfurá 214

More information

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012 Nr. 28/32 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012 2013/EES/28/07 frá 8. júní 2012 um framkvæmdarreglur vegna beitingar 16. gr.

More information

Upphitun íþróttavalla árið 2015

Upphitun íþróttavalla árið 2015 Rit LbhÍ nr. 99 Upphitun íþróttavalla árið 2015 Guðni Þorvaldsson og Svavar Tryggvi Óskarsson 2018 Rit LbhÍ nr. 99 ISSN 1670-5785 ISBN 978-9979-881-70-4 Upphitun íþróttavalla árið 2015 Guðni Þorvaldsson

More information

Þjóðhagsspá að vetri endurskoðun Economic forecast, winter revision

Þjóðhagsspá að vetri endurskoðun Economic forecast, winter revision 23. febrúar 218 Þjóðhagsspá að vetri endurskoðun Economic forecast, winter revision Samantekt Spáð er 2,9 aukningu landsframleiðslu í ár. Hægt hefur á hagvexti frá árinu 216 en áætlað er að hagkerfið hafi

More information

Drög að matsáætlun fyrir tonna framleiðslu í sjókvíum í Ísafjarðardjúpi

Drög að matsáætlun fyrir tonna framleiðslu í sjókvíum í Ísafjarðardjúpi Drög að matsáætlun fyrir 6.800 tonna framleiðslu á regnbogasilungi og 200 tonna framleiðslu á þorski í sjókvíum í Ísafjarðardjúpi á vegum Hraðfrystihússins - Gunnvar h.f. Framkvæmdaaðili er: Hraðfrystihúsið

More information

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós XML-þjónustan veitir aðgang að nýjum norðurljósagögnum Veðurstofunnar sem birt eru á www.vedur.is. Slóð XML-þjónustunnar er http://xmlweather.vedur.is/aurora?op=xml&type=index

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr. 54 8. árgangur

More information

Sumargötur Vettvangsrannsókn á Laugavegi og Skólavörðustíg sumarið 2013

Sumargötur Vettvangsrannsókn á Laugavegi og Skólavörðustíg sumarið 2013 Sumargötur Vettvangsrannsókn á Laugavegi og Skólavörðustíg sumarið 213 Páll Jakob Líndal janúar 214 Sumargötur 213. Samantekt vettvangsrannsóknar Inngangur Í vettvangskönnun þeirri sem hér er kynnt voru

More information

BS ritgerð í viðskiptafræði. Viðskipti Kína og Afríku

BS ritgerð í viðskiptafræði. Viðskipti Kína og Afríku BS ritgerð í viðskiptafræði Viðskipti Kína og Afríku Umfang viðskipta Guðmundur Steinn Steinsson Leiðbeinandi: Dr. Ingjaldur Hannibalsson Viðskiptafræðideild Maí 2013 Viðskipti Kína og Afríku Umfang viðskipta

More information

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur? Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur? Málþing um byggðamál og svæðasamvinnu 14. mars 2014 Stefanía Traustadóttir Heimsókn til Norðurbotns (Oulu) apríl 2012 Þátttakendur: Ragnheiður

More information

Þjóðhagsspá að sumri 2018 Economic forecast, summer 2018

Þjóðhagsspá að sumri 2018 Economic forecast, summer 2018 1. júní 218 Þjóðhagsspá að sumri 218 Economic forecast, summer 218 Samantekt Horfur eru á hægari hagvexti á næstu árum en á síðasta ári. Gert er ráð fyrir 2,9% hagvexti í ár og að einkaneysla aukist um

More information

Verkefnaskýrsla Rf Október Ákvarðanataka og bestun í sjávarútvegi. Runólfur Guðmundsson Sveinn Margeirsson Sigurjón Arason Páll Jensson

Verkefnaskýrsla Rf Október Ákvarðanataka og bestun í sjávarútvegi. Runólfur Guðmundsson Sveinn Margeirsson Sigurjón Arason Páll Jensson Verkefnaskýrsla Rf 27-06 Október 2006 Ákvarðanataka og bestun í sjávarútvegi Runólfur Guðmundsson Sveinn Margeirsson Sigurjón Arason Páll Jensson Titill / Title Höfundar / Authors Ákvarðanataka og bestun

More information

Hagvísir Vesturlands. Börn í sveitum á Vesturlandi

Hagvísir Vesturlands. Börn í sveitum á Vesturlandi ISSN 1670-5556 Vífill Karlsson Hagvísir Vesturlands Skýrsla nr. 1 2015 Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi E F N I S Y F I R L I T Myndir... 1 Töflur... 2 1 Samandregnar niðurstöður... 3 2 Inngangur...

More information

Staðsetning landbúnaðar: áhrif spurnar eftir landi á framleiðslu svæða

Staðsetning landbúnaðar: áhrif spurnar eftir landi á framleiðslu svæða Bifröst Journal of Social Science 2 (2008) 125 WORKING PAPER Staðsetning landbúnaðar: áhrif spurnar eftir landi á framleiðslu svæða Kolfinna Jóhannesdóttir Ágrip: Í kjölfar mikillar umræðu um hækkun landverðs

More information

Hreindýr og raflínur

Hreindýr og raflínur Náttúrustofa Austurlands Hreindýr og raflínur Áhrif tveggja 4 kv háspennulína frá stöðvarhúsi Fljótsdalsvirkjunar að fyrirhuguðu álveri í Reyðarfirði á hreindýr Skarphéðinn G. Þórisson Desember 1999 Efnisyfirlit

More information

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur V. Hitabylgjur og hlýir dagar

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur V. Hitabylgjur og hlýir dagar Greinargerð 03030 Trausti Jónsson Langtímasveiflur V Hitabylgjur og hlýir dagar VÍ-ÚR21 Reykjavík September 2003 Hitabylgjur og hlýir dagar Inngangur Íslenskar hitabylgjur verða að teljast fremur vesælar

More information

HAGFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS. Hagstærðir Verzlunarmannafélags Reykjavíkur

HAGFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS. Hagstærðir Verzlunarmannafélags Reykjavíkur HAGFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS Hagfræðistofnun Háskóla Íslands Odda v/sturlugötu Sími: 525-4500/525-4553 Fax: 525-4096 Heimasíða: www.ioes.hi.is Tölvufang: ioes@hag.hi.is Hagstærðir Verzlunarmannafélags

More information

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR HV 8- ISSN 98-97 HAF- OG VATNARANNSÓKNIR MARINE AND FRESHWATER RESEARCH IN ICELAND Útbreiðsla og ástand seiða og veiði á vatnasvæði Jökulsár á Dal og Fögruhlíðarár 7 Guðni Guðbergsson og Eydís Njarðardóttir

More information

Hafrannsóknastofnunin. Fjölrit nr. 130

Hafrannsóknastofnunin. Fjölrit nr. 130 Vistfræðiskýrsla 6 1 Hafrannsóknastofnunin. Fjölrit nr. 13 Þættir úr vistfræði sjávar 6 Environmental conditions in Icelandic waters 6 Reykjavík 7 Hafrannsóknastofnunin. Fjölrit nr. 13 Vistfræðiskýrsla

More information

Landsframleiðslan 2017 Gross Domestic Product 2017

Landsframleiðslan 2017 Gross Domestic Product 2017 9. mars 2018 Landsframleiðslan 2017 Gross Domestic Product 2017 Samantekt Landsframleiðsla jókst að raungildi um 3,6% á árinu 2017 og er nú 15,3% meiri en hún var árið 2008. Einkaneysla og fjárfesting

More information

Viðkskipti við Bandaríkin árið 2017

Viðkskipti við Bandaríkin árið 2017 UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ Viðkskipti við Bandaríkin árið 2017 Hlynur Guðjónsson Aðalræðismaður og viðskiptafulltrúi Main Economic Figures for the U.S. Markaðurinn Despite policy uncertainty, financial conditions

More information

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur CHEMISTRY The Central 9th Edition Hlutfallareikningur: AðA reikna út frá formúlum og efnajöfnum fnum Lavoisier: Massi varðveitist í efnahvörfum. : lýsa efnahvörfum. Efnajafna : Hvarfefni og myndefni: 2H

More information

Lengsta fjallakeðja á Jörðinni!

Lengsta fjallakeðja á Jörðinni! AMERÍKA 1 Lengsta fjallakeðja á Jörðinni! Meðfram allri vesturströnd Ameríku liggja Cordillerafjöll. Í S-Ameríku eru þau kölluð: Andesfjöll Í N-Ameríku skiptast þau í: Klettafjöll (Rocky Mountains), Strandfjöll

More information

LV Lífríki Sogs. Samantekt og greining á gögnum

LV Lífríki Sogs. Samantekt og greining á gögnum LV-211-89 Lífríki Sogs Samantekt og greining á gögnum frá árunum 1985-28 LV-211-89 VMST/1149 Lífríki Sogs Samantekt og greining á gögnum Frá árunum 1985-28 Veiðimálastofnun September 211 Forsíðumyndin

More information