BANDARÍKIN. Bandaríkin stækka. Tölulegar upplýsingar. Í dag mynda 50 fylki Bandaríkin. The Land of the Free and the Home of the Brave

Size: px
Start display at page:

Download "BANDARÍKIN. Bandaríkin stækka. Tölulegar upplýsingar. Í dag mynda 50 fylki Bandaríkin. The Land of the Free and the Home of the Brave"

Transcription

1 BANDARÍKIN The Land of the Free and the Home of the Brave Hinar þrettán upprunalegu bresku nýlendur sem mynduðu Bandaríkin 1776 Bandaríkin stækka Bandaríkin juku við sig landsvæði með ýmsum hætti: Landnámi sbr. öll miðríkin. Hernaði sbr.nýja-mexíkó, Arizona Landakaupum sbr. Alaska, Louisiana Inntöku nýrra fylkja sbr. Texas,Utah,Kalifornía Í dag mynda 50 fylki Bandaríkin Tölulegar upplýsingar Bandaríkin eru 9,4 milljónir ferkílómetra. Þau eru 90 x stærri en Ísland. Bandaríkin eru fjórða stærsta ríki heims að flatarmáli. Íbúarnir eru 313 milljónir eða 1000 x fleiri en Íslendingar. 1

2 Fjallgarðar Appallachiafjöllin urðu til fyrir meira en 300 milljónum ára. Þau hafa talsvert veðrast og orðið að lágum skógi vaxnum fjallgarði. Hæst ná þau 2000 metra hæð. Þau eru í austurhluta Bandaríkjanna. Á fjöllin í vesturhlutanum hefur áður verið minnst. Slétturnar miklu Á milli Klettafjalla og Appalachiafjalla liggja slétturnar miklu. Þær halda áfram til norðurs alveg til Kanada og N-Íshafsins. Engin fjöll hindra að kaldir heimskautavindar blási úr norðri yfir slétturnar og valdi köldum og hörðum vetrum. 2

3 Miklagljúfur Grand Canyon myndaðist á yfir 40 milljón árum. Colarado áin gróf sig niður sléttuna og myndaði gljúfrið. Eitt af merkilegustu náttúrufyrirbrigðum N- Ameríku. Fellibylasvæði Köldu vindarnir mæta heitum loftmassa sem kemur sunnan úr Mexíkóflóa. Hitamunurinn er því mikill og myndar öflug veðraskil. Þrumur og eldingar ásamt fellibyljum geta því myndast og valda mikilli eyðileggingu og manntjóni. Fellibylasvæði Fljót Helstu fljótin eru Mississippi-með mörgum stórum þverfljótum eins og Missouri og Ohio ánum. Aðrar áru eru t.d. Rio Grande sem er að finna á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó og Colorado áin sem rennur um Miklagljúfur. 3

4 Vötnin miklu Vötnin miklu Við kanadísku landamærin eru stöðuvötnin miklu: Lake Superior, Lake Huron, Lake Michigan, Lake Erie og Lake Ontario. Mestu ferskvatnsbirgðir í heimi. Á milli þeirra tveggja síðustu eru Niagrafossar (Niagra falls). Loftslag Fyrir vestan Mississippi fer landslagið hækkandi og þurrara. Of lítið rignir til þess að viðhalda skógi en ekki nógu lítið til þess að breyta landinu í eyðimörk. Steppur eru því ríkjandi, graslendi og ná frá Texas í suðri til Kanada í norði. Loftslag Milt og þægilegt loftslag ríkir í Flórída og Kaliforníu. Fylkin eru vinsælir ferðamannastaðir. Landbúnaður Bandaríkin eru mesta landbúnaðarland í heimi. Þó starfa aðeins 3% þjóðarinnar í landbúnaði. Landbúnaðurinn er mjög sérhæfður og afkastamikill. Hveiti, maís, soja, tóbak og baðmull er meðal stórvirkrar framleiðslu ásamt kvikfjárrækt. Stjórnarfar Bandaríkin eru sambandsríki með 50 fylkjum. Hvert fylki kýs sér þing og ríkisstjóra. Forseti Bandaríkjanna er kosinn og skipar hann ríkisstjórn. Þingið starfar í tveimur deildum: Fulltrúadeildin (Fer eftir íbúafjölda í fylki) Öldungadeildin (2 þingmenn frá hverju fylki) 4

5 Iðnaður Bandaríkin eru mesta iðnaðarland í heimi. Þungamiðja iðnaðarins er á norð-austur svæði landsins. Borgirnar Boston, Chicago, St. Louis og Washington mynda hornin á þessu svæði. Bandaríkin eru auðug af hráefnum svo sem olíu, gasi, járngrýti og kolum. Iðnaður II Hátækniiðnaður eins og tölvu-, fjarskipta-, -efna, -flugvéla o.fl hefur komið sér fyrir á sólbeltinu svo kallaða (sjá mynd í bók bls. 110) Sólbeltið liggur í boga frá Flórída til Kaliforníu. Frá Miami til San Francisco. Kísildalurinn (Silicon valley) Hollywood Fjármálastarfsemi Margir stærstu bankar heims eru bandarískir sbr. Bank of America, Morgan Stanley, City Group, Goldman Sachs o.fl. Wall Street á Manhattan í NY er mesta fjármálamiðstöð heimsins. New York Stock Exchange stærsta kauphöll í heimi (NYSE). 5

6 Alþjóðleg Bandarísk vörumerki Ferðamannaiðnaðurinn Bandaríkin eru mesta ferðamannaland í heimi. Tugir milljóna starfa við iðnaðinn. Ein aðalatvinnugreinin í mörgum fylkjum. Meðal vinsælla staða eru: Times Square í NY Disneyland í Kaliforníu Sea World í San Diego Metropolitan Museum of Art Skemmtanaiðnaðurinn Veltan í bandaríska kvikmyndaiðnaðinum er sú mesta í heimi. Vinsælustu kvikmyndirnar koma þaðan. Hollywood er miðstöð kvikmyndaiðn. Bandaríski sjónvarpsiðn. er líka stór. Leikarar eru stórstjörnur á heimsvísu. Vinsælustu tónlistarmenn heims koma frá Bandaríkjunum. Helstu borgir Washington er höfuðborg Bandaríkjanna. New York er stærsta borgin. Hún er í New York fylki. Aðrar mjög stórar borgir eru Los Angeles í Kaliforníu, Atlanta í Georgíu, Miami í Flórída og Chicago í Illinois, Seatle í Washingtonfylki, San Fransisco í Kaliforníu, Houston í Texas, Boston Massachusets. 6

7 The Big Apple New York, Stóra eplið er stærsta borg Bandaríkjanna. Hét áður Nýja Amsterdam. Miðborg NY er á Manhattan sem er löng og mjó eyja í mynni Hudsonfljóts. Fjármálahverfið Wall St. er á Manhattan. Los Angeles Borgin stofnuð af Spánverjum Tilheyrði Mexíkó frá Fjölmennasta borg Kaliforníufylkis. Önnur stærsta borg Bandaríkjanna. Leiðandi á sviði alþjóðaviðskipta, skemmtanaiðnar, menningar, menntunar, vísinda og lista. Helmingur íbúanna er spænskumælandi. Atlanta Stærsta borg Georgíufylkis. Fjöldi stórfyrirtækja er með höfuðstöðvar í borginni sbr. Coka Cola, AT&T, UPS og Delta Airlines. Sumarólympíuleikarnir haldnir Milt og rakt loftslag. Vinsæl ferðamannaborg. 7

8 Miami Miami er stærsta borg Florida. Fjármála- viðskipta- og útflutningsmiðstöð. Tísku- og skemmtanaiðnaðurinn stór. Stofnuð af Spánverjum árið Mjög hátt hlutfall spænskumælandi íbúa. Höfuðstöðvar margra stórfyrirtækja. Þekkt fyrir gott og sólríkt veður. Mikil ferðamannaborg. Chicago Þriðja fjölmennasta borga Bandaríkjanna. Stendur við Vötnin miklu(the Great Lakes) Kölluð Windy City - Vindaborgin. Ein af 10 helstu fjármálamiðstöðvum heimsins. Mikill eldur eyðilagði 1/3 borgarinnar Glæponinn Al Capone starfaði í borginni. Heimaborg Chicago Bulls. Houston Stærsta borg Texas. Fjórða stærsta borg Bandaríkjanna. Skírð eftir Sam Houston fyrsta forseta lýðveldisins Texas. NASA er með stjórnstöð í borginni. Höfuðstöðvar margra stórfyrirtækja. Leiðandi í iðnaði og þjónustu einkum í orku, samgöngum og læknavísindum. 8

9 Seattle Nálægt landamærum Kanada. Stór hafnarborg. Mikilvægur hlekkur í viðskiptum við Asíu. Liggur að Kyrrahafinu. Er í Washingtonfylki. Þekkt fyrir blómlegt lista- og tónlistarlíf. Höfuðstöðvar Boeing eru í borginni. Mildir og vætusamir vetur. San Francisco Ein vinsælasta ferðamannaborgin í heiminum. Nefnd eftir heilögum Francis af Assisi. Helsta kennimerki borgarinnar er Golden Gate brúin. Blómstraði í gullæðinu á 19. öld. Lagðist í rúst í jarðskjálfta Þekkt fyrir frjálslyndi. Samkynhneigðir setja mjög svip sinn á mannlífið. Alcatraz fangelsið alræmda er á eyju fyrir utan borgina. Boston Höfuðborg Massachusetts. Stofnuð 1630 af heittrúarfólki frá Englandi. Gegndi mikilvægu hlutverki í frelsisbaráttu Bandaríkjanna. Gömul háskólaborg með marga góða skóla. Fallegar byggingar og rótgróin hverfi. 9

10 Washington, DC Stofnuð sem höfuðborg árið Tilheyrir svæði sem heitir formlega The Federal District of Columbia. Skírð ú höfuðið á frelsishetjunni Georg Washington. Þingið hefur aðsetur í borginni sem og forsetinn, hæstiréttur og aðrar mikilvægar stjórnsýslustofnanir. Borgin heyrir undir þingið en er stjórnað af borgarstjóra og borgarstjórn. Fylki Bandaríkjanna eru 50 Mörg hafa viðurnefni Alaska Land of the Midnight Sun Kalifornía The Golden State Florida Orange State Hawai Pinapple State Illinois Prairy State Louisiana Pelican State Mississippi Magnolia State Texas Lone Star State Washington Evergreen State Svæði sem heyra undir Bandaríkinn Nokkur svæði í heiminum heyra undir Bandaríkin en hafa ekki stöðu fylkis. Puerto Rico Karabíska hafið Guam - Kyrrahafið Ameríska Samoa - Kyrrahafið Amerísku Jómfrúeyjar Karabíska hafið N-Maríannaeyjar - Kyrrhafið Puerto Rico Er stærst og fjölmennast þeirra svæða sem Bandaríkin ráða yfir. Komst undir þeirra yfirráð Íbúar eru 3.7 milljónir. Flestir eru spænskumælandi. Kjósa sér ríkisstjóra. Hafa vissa sjálfstjórn. Forseti Bandaríkjanna er þjóðhöfðingi landsins. 10

Lengsta fjallakeðja á Jörðinni!

Lengsta fjallakeðja á Jörðinni! AMERÍKA 1 Lengsta fjallakeðja á Jörðinni! Meðfram allri vesturströnd Ameríku liggja Cordillerafjöll. Í S-Ameríku eru þau kölluð: Andesfjöll Í N-Ameríku skiptast þau í: Klettafjöll (Rocky Mountains), Strandfjöll

More information

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Stóra myndin Uppbygging þekkingarsamfélags Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Bakgrunnur Viðskiptaráð Íslands 1 Yfirlit 1. Hvað eru þekkingarkjarnar? 2. Hvað

More information

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66 Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66.A.20(b) privileges The holder og an aircraft maintenance licence may not exercise its privileges unless: 1. In compliance

More information

FBI Drug Demand Reduction Coordinators

FBI Drug Demand Reduction Coordinators FBI Drug Demand Reduction Coordinators Alabama 2121 Building, Room 1400 Birmingham, AL 35203 (205) 252 7705 One St. Louis Centre One St. Louis Street Mobile, AL 36602 (334) 438 3674 Alaska 222 West Seventh

More information

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Samanburður vindmæla Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Haustþing Veðurfræðifélagsins 2011 Tegundir vindmæla Til eru margar mismunandi gerðir vindmæla sem byggja á mismunandi

More information

CA, NY, FL Shuttles. New York Los Angeles San Francisco New York

CA, NY, FL Shuttles. New York Los Angeles San Francisco New York CA, NY, FL Shuttles New York Los Angeles San Francisco New York Departs NY LA Arrival San Francisco Arrival NY Arrival January 12 January 15 January 16 January 19 February 9 February 12 February 13 February

More information

PORTLAND INTERNATIONAL AIRPORT

PORTLAND INTERNATIONAL AIRPORT PORTLAND INTERNATIONAL AIRPORT (PDX) OPERATIONS & CITIES SERVED 2018 (AS OF SEPTEMBER) SCHEDULED ARRIVALS 268 SCHEDULED DEPARTURES 268 NONSTOP CITIES (AIRPORTS) 57 DOMESTIC CITIES 51 INTERNATIONAL CITIES

More information

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010 Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra

More information

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson Ritstuldarvarnir Sigurður Jónsson sigjons@hi.is Aðgangur að Turnitin 1. Beint í Turnitin á www.turnitin.com 2. Gegnum Moodle-námskeið Kennarar og nemendur halda sig í Moodleumhverfinu Fá frumleikaskýrslu

More information

Ég vil læra íslensku

Ég vil læra íslensku Ég vil læra íslensku 16 Föt Föt Évlí - 16 föt 1 hlusta Generated by Foxit PDF Creator Foxit Software benda lita teikna klippa líma strákur stelpa ekki stelpa/ekki strákur hugsa Évlí - 16 föt 2 hlusta íslenskur

More information

Overseas Visitation Estimates for U.S. States, Cities, and Census Regions: 2015

Overseas Visitation Estimates for U.S. States, Cities, and Census Regions: 2015 U.S. Department of Commerce International Trade Administration National Travel and Tourism Office Overseas Estimates for U.S. States, Cities, and Census Regions: Overseas to U.S. States, Cities, and Census

More information

Portland International Airport (PDX)

Portland International Airport (PDX) Portland International Airport (PDX) Portland International Airport (PDX) is currently served by 14 international and domestic airlines offering more than 210 scheduled passenger arrivals and departures

More information

THE USA. The capital of USA is Washington D.C., in the District of Columbia.

THE USA. The capital of USA is Washington D.C., in the District of Columbia. THE USA The United States of America is the richest and one of the biggest countries in the world. It has a population of about 295 million people. It is divided into 50 states; two of them, Alaska and

More information

Census Affects Children in Poverty by Professors Donald Hernandez and Nancy Denton State University of New York, Albany

Census Affects Children in Poverty by Professors Donald Hernandez and Nancy Denton State University of New York, Albany Phone: (301) 457-9900 4700 Silver Hill Road, Suite 1250-3, Suitland, MD 20746 Fax: (301) 457-9901 Census Affects in Poverty by Professors Donald Hernandez and Nancy Denton State University of New York,

More information

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ / 1004720-1004720-3-ABC 2.1.2018 09::16 Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær»»» Reykjavík/HÍ 06:42 06:44 06:45 06:47 06:51 06:52 06: 07:17 07:18 07:22 07:28 07:29 07:31 07:32 07:34 07:36 07:38

More information

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila desember 2016 VIÐMIÐ TEGUND FYRIRTÆKIS

More information

ustravel.org/travelpromotion

ustravel.org/travelpromotion Agenda 1. Power of Travel Promotion Resources 2. New Tool: Travel Economic Impact Calculator 3. Accessing data through Interactive Travel Analytics 4. Unused Vacation Time Opportunity 5. Highlights from

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016 FLUGTÖLUR 216 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 216 Flugvöllur 215 216 Br. 16/15 Hlutdeild Reykjavík 348.24 377.672 8,5% 5,4% Akureyri 17.897 183.31 7,3% 24,5% Egilsstaðir 89.79 93.474 4,9%

More information

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR Ingvar Örn Ingvarsson Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar Samgöngufundur á Norðurlandi, 19. nóvember 2015 Meginstoðir stefnu og lykilárangursþættir

More information

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2. Reykjavík, 15. maí 2017 R17050061 110 Borgarráð Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2. júní 2017 Fyrirhuguð er opinber

More information

Chapter Name Albuquerque Ann Arbor Augusta Baton Rouge Bayou Oncology (C'est Bon) Big Sky Bluegrass Blue Ridge of Virginia Bluewater International Boston Broward Florida Bucks Montgomery Counties California

More information

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin Klettafjöllin og Grand Canyon 1 Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin Kristbjörg María Guðmundsdóttir Eitt af fallegustu handverkum náttúruaflanna er án efa að finna í vesturhluta Norður-Ameríku.

More information

Quick, Easy, Painless & Proven Solution for HD

Quick, Easy, Painless & Proven Solution for HD Quick, Easy, Painless & Proven Solution for HD (hemorrhoidal disease) 2011.01.04 HD: Facts and Statistics Hospitalizations for Hemorrhoids: 316,000 people in the USA 1983-87* About 10 million Americans

More information

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND INDEX I. Regional Partnerships Official Partners of the OPEN DAYS 2011 East Iceland... 3 Austurlands... 5 2 I. Regional

More information

Approved FY 2002 Waivers (42**) (10)

Approved FY 2002 Waivers (42**) (10) Summary of Requests to Waive 7 CFR 273.24 Pending FY 2003 Waivers (1) Approved FY 2003 Waivers (43*) Approved FY 2002 Waivers (42**) No Current Waivers (9) Indian Reservations (10) Maine Alabama*** Nevada

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 FLUGTÖLUR 2014 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 Flugvöllur 2013 2014 Br. 14/13 Hlutdeild Reykjavík 338.278 328.205-3,0% 48,6% Akureyri 178.231 172.106-3,4% 25,5% Egilsstaðir 91.561

More information

Arizona - Phoenix Last Updated by Seyed 12 hours ago Tempe Mission Palms Hotel 60E. 5th St. Tempe, AZ Tel.

Arizona - Phoenix Last Updated by Seyed 12 hours ago Tempe Mission Palms Hotel 60E. 5th St. Tempe, AZ Tel. www.iran.org COMPLETE LIST OF ILLEGAL POLLING PLACES SET UP BY THE ISLAMIC REPUBLIC OF IRAN IN THE UNITED STATES FOR THE JUNE 12, 2009 PRESIDENTIAL ELECTIONS 1 Source: Islamic Republic of Iran Interest

More information

Specialty Crops TRUCK RATE REPORT

Specialty Crops TRUCK RATE REPORT Specialty Crops TRUCK RATE REPORT United States Agricultural Marketing Service 1400 Independence Ave SW, Rm 1529-S Department of Specialty Crops Programs Washington, DC 20250 Agriculture Market News Division

More information

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ný tilskipun um persónuverndarlög UT Messa SKÝ, 9. febrúar 2012 Hörður Helgi Helgason Um fyrirlesara 1999 2000-03 2003-06 2006- Héraðsdómslögmaður Persónuvernd Ráðgjafi, evrópsk persónuv.lög LM lögmenn -> Landslög munið #utmessan Boligen

More information

BLACK KNIGHT HPI REPORT

BLACK KNIGHT HPI REPORT CONTENTS 1 OVERVIEW 2 NATIONAL OVERVIEW 3 LARGEST STATES AND METROS 4 FEBRUARY S BIGGEST MOVERS 5 20 LARGEST STATES 6 40 LARGEST METROS 7 ADDITIONAL INFORMATION OVERVIEW Each month, the Data & Analytics

More information

Political Event Recreational Event Federal Holiday ~ January 2012 ~ Sun Mon Tue Wed Thu Fri Sat 1 2 New Year s Day (Federal Holiday) 5 -Progressive

Political Event Recreational Event Federal Holiday ~ January 2012 ~ Sun Mon Tue Wed Thu Fri Sat 1 2 New Year s Day (Federal Holiday) 5 -Progressive Political Event Recreational Event Federal Holiday ~ January 2012 ~ 1 2 New Year s Day (Federal Holiday) 8 -Progressive Insurance New York Boat Show. New York City, NY Partners Outdoors 2012, Williamsburg,

More information

16,000 50,000 WALKATHON CITIES WALKERS MILES

16,000 50,000 WALKATHON CITIES WALKERS MILES WALKATHON 54 USA ARIZONA Phoenix ARKANSAS Little Rock CALIFORNIA Fresno Los Angeles Sacramento San Diego San Francisco San Jose CONNECTICUT Hartford DELAWARE New Castle FLORIDA Miami Orlando Tampa GEORGIA

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr. 54 8. árgangur

More information

DEPARTMENT OF HOMELAND SECURITY U.S. CUSTOMS AND BORDER PROTECTION. CBP Dec. No EXPANSION OF GLOBAL ENTRY TO NINE ADDITIONAL AIRPORTS

DEPARTMENT OF HOMELAND SECURITY U.S. CUSTOMS AND BORDER PROTECTION. CBP Dec. No EXPANSION OF GLOBAL ENTRY TO NINE ADDITIONAL AIRPORTS This document is scheduled to be published in the Federal Register on 10/04/2016 and available online at https://federalregister.gov/d/2016-23966, and on FDsys.gov 9111-14 DEPARTMENT OF HOMELAND SECURITY

More information

RANKING OF THE 100 MOST POPULOUS U.S. CITIES 12/7/ /31/2016

RANKING OF THE 100 MOST POPULOUS U.S. CITIES 12/7/ /31/2016 OVERVIEW OF THE DATA The following information is based on incoming communication to the National Human Trafficking Hotline via phone, email, and online tip report from December 7, 2007 December 31, 2016

More information

MARKAÐSSETNING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS Á ERLENDUM MÖRKUÐUM UNDIR VÖRUMERKINU REYKJAVÍK. Vörumerkið Reykjavík

MARKAÐSSETNING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS Á ERLENDUM MÖRKUÐUM UNDIR VÖRUMERKINU REYKJAVÍK. Vörumerkið Reykjavík MARKAÐSSETNING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS Á ERLENDUM MÖRKUÐUM UNDIR VÖRUMERKINU REYKJAVÍK Hjörtur Smárason, janúar 2014 Borgir og mikilvægi þeirra í framtíðinni Borgir eru í auknum mæli að taka yfir hlutverk

More information

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Ari Ólafsson dósent í tilraunaeðlisfræði Eðlisfræðiskor HÍ og Raunvísindastofnun Háskólans Tilraunahúsið p.1/18 Sýnishorn af markmiðum ríkisvalds í menntamálum

More information

ALUMNI & DEVELOPMENT

ALUMNI & DEVELOPMENT ALUMNI & DEVELOPMENT 48 Alumni & Development Boston College Alumni Clubs Arizona California Los Angeles Northern California/ San Francisco Orange County San Diego Colorado Connecticut Hartford District

More information

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós XML-þjónustan veitir aðgang að nýjum norðurljósagögnum Veðurstofunnar sem birt eru á www.vedur.is. Slóð XML-þjónustunnar er http://xmlweather.vedur.is/aurora?op=xml&type=index

More information

Appendix D: Aggregation Error for New England Metro Areas and for Places

Appendix D: Aggregation Error for New England Metro Areas and for Places Appendix D: for New England Metro Areas and for Places D-1 Appendix D: s Figure D-1: New England Metro Areas - Summary of Tract s (2000) Metro ID (msapma99) Metro Area Name Census NCDB 1120 Boston, MA-NH

More information

Basic Rules of Poker. Basic poker is played with a pack of 52 cards.

Basic Rules of Poker. Basic poker is played with a pack of 52 cards. Basic Rules of Poker Basic poker is played with a pack of 52 cards. Each card has one of four suits : spades, hearts, clubs, and diamonds. No suit is considered higher or worth more than another. Each

More information

APPENDIX B AUTHORIZED SECTIONS of the SOCIETY OF MOTION PICTURE AND TELEVISION ENGINEERS with GEOGRAPHICAL BOUNDARIES (Revised )

APPENDIX B AUTHORIZED SECTIONS of the SOCIETY OF MOTION PICTURE AND TELEVISION ENGINEERS with GEOGRAPHICAL BOUNDARIES (Revised ) APPENDIX B AUTHORIZED SECTIONS of the SOCIETY OF MOTION PICTURE AND TELEVISION ENGINEERS with GEOGRAPHICAL BOUNDARIES (Revised 12-12-2008) ATLANTA SECTION - Southern Region Alabama (Part) by choice Florida

More information

OBSERVERS. We shall not be moved NAACP. national Convention. advance registration form. 104 th ANNUAL CONVENTION

OBSERVERS. We shall not be moved NAACP. national Convention. advance registration form. 104 th ANNUAL CONVENTION OBSERVERS We shall not be moved 104 NAACP th national Convention advance registration form orlando, florida July 13-17, 2013 1 AT-LARGE OBSERVERS advanced registration Section I CONTACT INFORMATION (Please

More information

Fruit and Vegetable TRUCK RATE REPORT

Fruit and Vegetable TRUCK RATE REPORT Fruit and Vegetable TRUCK RATE REPORT United States Agricultural Marketing Service 2202 Monterey St. Suite 104-F Department of Fruit and Vegetable Programs Fresno, CA 93721 Agriculture Market News Division

More information

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur CHEMISTRY The Central 9th Edition Hlutfallareikningur: AðA reikna út frá formúlum og efnajöfnum fnum Lavoisier: Massi varðveitist í efnahvörfum. : lýsa efnahvörfum. Efnajafna : Hvarfefni og myndefni: 2H

More information

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og 2006. Kolbeinn Árnason Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir CORINE: Coordination of information on the environment eða: Samræming umhverfisupplýsinga

More information

International Convention Badges

International Convention Badges Images may not be the actual size. (Reduced the image sizes to save white space in the catalog) Images provided by Lion Verle Malik Created 07/24/2015. 1923 1924 1925 7th Annual Convention June 26-29,

More information

AGENCY: U.S. Customs and Border Protection; Department of Homeland Security.

AGENCY: U.S. Customs and Border Protection; Department of Homeland Security. This document is scheduled to be published in the Federal Register on 06/25/2013 and available online at http://federalregister.gov/a/2013-15087, and on FDsys.gov 9111-14 DEPARTMENT OF HOMELAND SECURITY

More information

Um víða veröld Heimsálfur

Um víða veröld Heimsálfur Um víða veröld Heimsálfur Hilmar Egill Sveinbjörnsson Námsgagnastofnun 2012 Útdráttur og aðlögun f. erlenda nemendur Helga Hauksdóttir fræðslusviði Akureyrar 2017 Nafn Hvað er landafræði? /What is geography?

More information

Girl Friends, Inc. ca

Girl Friends, Inc. ca Sc MG 415 Girl Friends, Inc. ca. 1939-2002 NEW YORK PUBLIC LIBRARY Schomburg Center for Research in Black Culture 515 Malcolm X Boulevard New York, New York 10037-1801 Bulk Dates: 1939-2002 Extent: Linear

More information

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Q1. Ert þú karl eða kona? Karl 229 19.83% Kona 926 80.17% Fjöldi 1155 Q2. Á hvaða aldursbili ert þú? 30 ára eða yngri 190 16.42% 31-40 ára 257 22.21% 41-50 ára 312 26.97%

More information

Fruit and Vegetable TRUCK RATE REPORT

Fruit and Vegetable TRUCK RATE REPORT Fruit and Vegetable TRUCK RATE REPORT United States Agricultural Marketing Service 1400 Independence Ave SW, Rm 1529-S Department of Specialty Crops Program Washington, DC 20250 Agriculture Market News

More information

Strategic Central Florida Location Big Bend Road & U.S. Highway 41

Strategic Central Florida Location Big Bend Road & U.S. Highway 41 Strategic Central Florida Location Big Bend Road & U.S. Highway 41 Park Highlights 337,447 SF (Building 13124) under construction June 2017 occupancy Cross-Dock 101 Trailer Spaces 1.5 miles from I-75 8

More information

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn - LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM Schengen ráðstefna 6. október 2011 - Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn - Áherslur - Lögreglan á Suðurnesjum - Framkvæmd landamæraeftirlits - Umhverfið - Álag á Ísland

More information

Trial Locations ADAPT: AGS 003. United States, Arizona. United States, Arkansas. United States, California. United States, Colorado

Trial Locations ADAPT: AGS 003. United States, Arizona. United States, Arkansas. United States, California. United States, Colorado Trial Locations ADAPT: AGS 003 United States, Arizona Scottsdale, Arizona, United States, 85259 United States, Arkansas Little Rock, Arkansas, United States, 72205 United States, California La Jolla, California,

More information

DOWNTOWN, CHARLOTTE AMALIE

DOWNTOWN, CHARLOTTE AMALIE TOTAL VISITOR ARRIVALS TO THE USVI : DECEMBER YEAR TO DATE DECEMBER TOTAL VISITOR ARRIVALS 2,85, 2,8, 2,814,257 2,75, 2,7, 2,65, 2,6, 2,642,118 2,71,542 2,648,5 2,55, 212 213 214 215 Visitor arrivals ended

More information

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013 Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013 Svíþjóð - stjórnsýslan Þrjú formleg stjórnsýslustig Sveitarfélög, 290 talsins (Local level) Lén, 20 talsins (Regional level) Landsstjórn, 349 þingmenn (National

More information

Largest cities in the United States by population by decade

Largest cities in the United States by population by decade 1 of 17 11/15/2008 7:30 AM Largest cities in the United States by population by decade From Wikipedia, the free encyclopedia This entry tracks and ranks the population of the largest cities in the United

More information

Alumni. Section 8: Alumni

Alumni. Section 8: Alumni Alumni Section 8: Alumni This section includes a table and three maps showing the distribution of all living alumni in California counties, in each state, and across the world. All data was provided by

More information

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa Efnisyfirlit Þróun félagsauðs í grannríkjunum Bandaríkin Skandinavía Meginland Evrópu Þróunin á Íslandi Félagsþátttaka Frumtengsl Félagsrof Félagsauður,

More information

MANGO MARKET DEVELOPMENT INDEX REPORT

MANGO MARKET DEVELOPMENT INDEX REPORT MANGO MARKET DEVELOPMENT INDEX REPORT 2015-2016 UNDERSTANDING THE MARKET INDEX The Mango Market Development Index is designed to measure and compare mango sales volume relative to population by region

More information

JÓHANNES BJÖRN. Falið vald. Kúnst

JÓHANNES BJÖRN. Falið vald. Kúnst JÓHANNES BJÖRN Falið vald Kúnst 1979, 2009 Jóhannes Björn Lúðvíksson ISBN 978-9979-70-580-2 IV. Þangað sem auðurinn streymir Þegar talað er um eigendur alþjóðlegra banka og margar undirtyllur þeirra, verður

More information

At the end of the bill (before the short title), insert the following:

At the end of the bill (before the short title), insert the following: AMENDMENT TO H. R. (CONTINUING APPROPRIATIONS, 0) OFFERED BY MR. PENCE OF INDIANA At the end of the bill (before the short title), insert the following: 0 SEC. ll. None of the funds made available by this

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services 2011:1 27. maí 2011 Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services Samantekt Frá árinu 1987 hefur Hagstofa Íslands leitað upplýsinga frá sveitarfélögum árlega um fjárhagsaðstoð, félagslega heimaþjónustu

More information

BS ritgerð í viðskiptafræði. Viðskipti Kína og Afríku

BS ritgerð í viðskiptafræði. Viðskipti Kína og Afríku BS ritgerð í viðskiptafræði Viðskipti Kína og Afríku Umfang viðskipta Guðmundur Steinn Steinsson Leiðbeinandi: Dr. Ingjaldur Hannibalsson Viðskiptafræðideild Maí 2013 Viðskipti Kína og Afríku Umfang viðskipta

More information

Requests by Intake and Case Status Period. Intake 1 Case Review 6

Requests by Intake and Case Status Period. Intake 1 Case Review 6 Number of Form I-821D,Consideration of Deferred Action for Childhood Arrivals, by Fiscal Year, Quarter, Intake and Case Status Fiscal Year 2012-2018 (March 31, 2018) Requests by Intake and Case Status

More information

FILED: NEW YORK COUNTY CLERK 10/14/ :25 PM INDEX NO / /4/2016 Office locations in US states: PwC

FILED: NEW YORK COUNTY CLERK 10/14/ :25 PM INDEX NO / /4/2016 Office locations in US states: PwC FILED: NEW YORK COUNTY CLERK 10/14/2016 02:25 PM INDEX NO. 451962/2016 10/4/2016 Office locations in US states: PwC NYSCEF DOC. NO. 9 RECEIVED NYSCEF: 10/14/2016 PwC office locations in (by state) Below

More information

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Morgunverðarfundur Ferðamálastofu Grand hótel, Reykjavík 14. apríl 2011 Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Dr. Edward H. Huijbens Forstöðumaður /

More information

USA/Canada Lions. Leadership Forum Pins

USA/Canada Lions. Leadership Forum Pins USA/Canada Lions Leadership Forum Pins USA/Canada Lions Leadership Pins CONTENTS USA/Canada Lions Leadership Loca ons USA/Canada Lions Leadership Theme Pins USA/Canada Lions Leadership Anniversary Pins

More information

COPYRIGHT: The Arizona Historical Society owns the copyright to this collection.

COPYRIGHT: The Arizona Historical Society owns the copyright to this collection. TITLE: Arizona Historical Foundation Postcard Collection DATE RANGE: 1900s- 1980s CALL NUMBER: FP FPC #3 PHYSICAL DESCRIPTION: 5.5 linear feet (10 boxes) PROVENANCE: Collection of vintage postcards from

More information

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi í norðaustanverðu Atlantshafi Jóhann Sigurjónsson Hafrannsóknastofnun Grand Hótel, Reykjavík, 21.-22. nóvember 2013 Efni erindis Deilistofnar Ástand og horfur Uppsjávar þríeykið Norsk-íslensk síld-kolmunni-makríll

More information

Horizon 2020 á Íslandi:

Horizon 2020 á Íslandi: Horizon 2020 á Íslandi: - Árangur Íslands í Horizon2020 - Hvernig getur Rannís veitt ykkur aðstoð? Kristmundur Þór Ólafsson Alþjóðasvið Rannís Landstengiliður (NCP) fyrir H2020 Hvað er H2020? Rammaáætlun

More information

Green map around the world. Fjölþjóða verkefni með sjálfbæra þróun að leiðarljósi

Green map around the world. Fjölþjóða verkefni með sjálfbæra þróun að leiðarljósi Green map around the world Fjölþjóða verkefni með sjálfbæra þróun að leiðarljósi Upphaf grænkortagerðar og markmið Persónurnar á bakvið Bellagio fundurinn Þróun kortanna síðan Dæmisögur úr öllum álfum

More information

Lower Income Journey to Work Market Share From American Community Survey

Lower Income Journey to Work Market Share From American Community Survey Lower Income Journey to Work Market Share From American Community Survey 2006-2010 Table 1: Overall National Data Table 2: Car, Truck or Van Table 3: Transit Table 4: Metrics Table 1 Work Trip Market Share:

More information

EXECUTIVE SUMMARY. hospitality compensation as a share of total compensation at. Page 1

EXECUTIVE SUMMARY. hospitality compensation as a share of total compensation at. Page 1 EXECUTIVE SUMMARY Applied Analysis was retained by the Las Vegas Convention and Visitors Authority (the LVCVA ) to review and analyze the economic impacts associated with its various operations and southern

More information

Enclosed for your review is the casual compliance report (number PAA65OPA) for Pay Period 16, year 2006.

Enclosed for your review is the casual compliance report (number PAA65OPA) for Pay Period 16, year 2006. i:~united ST/ITES P;~ POST/IL SERVICE Certified Mail Number 72 86 6 9347 1515 August 1, 26 Mr. President American 13 AFL-CIO William L Street, Postal Burrus NWorkers Union, Washington, DC 25-4128 Dear

More information

ISBN: Öll réttindi áskilin 1. útgáfa 2014 Menntamálastofnun Kópavogur

ISBN: Öll réttindi áskilin 1. útgáfa 2014 Menntamálastofnun Kópavogur 40114 7370 ISBN: 978-9979-0-2148-3 Öll réttindi áskilin 1. útgáfa 2014 Menntamálastofnun Kópavogur Villta vestrið Ívar Örn Reynisson og Sigrún Elíasdóttir Freydís Kristjánsdóttir teiknaði myndir NÁMSGAGNASTOFNUN

More information

NBA - FRI DEC 7, 2018 TEAMS OL F

NBA - FRI DEC 7, 2018 TEAMS OL F NBA & NCAA SCHEDULE GAMES FROM DEC. 6 - DEC. 14, 2018 OSPUBLICATIONS.COM 1-702-991-2215 NBA - THURS DEC 6, 2018 701 NEW YORK 702 BOSTON 703 PHOENIX 704 PORTLAND 705 HOUSTON 706 UTAH 707 MARYLAND 708 PURDUE

More information

TOGETHER, MAKING BOATING THE PREFERRED CHOICE IN RECREATION RECREATIONAL BOATING ECONOMIC STUDY $ $

TOGETHER, MAKING BOATING THE PREFERRED CHOICE IN RECREATION RECREATIONAL BOATING ECONOMIC STUDY $ $ 2012 TOGETHER, MAKING BOATING THE PREFERRED CHOICE IN RECREATION RECREATIONAL BOATING ECONOMIC STUDY In 2013 NMMA s Center of Knowledge contracted with the Recreational Marine Research Center at Michigan

More information

BATON ROUGE Metropolitan Airport

BATON ROUGE Metropolitan Airport BATON ROUGE Metropolitan Airport May August, 2011 presented by: Why the research? objective and methodology SCI was contacted by the Baton Rouge Metropolitan airport (BTR) to determine, using a quantitative

More information

WAVE II JUNE travelhorizons TM WAVE II 2014 PREPARED AND PUBLISHED BY: MMGY Global

WAVE II JUNE travelhorizons TM WAVE II 2014 PREPARED AND PUBLISHED BY: MMGY Global WAVE II June 14 travelhorizons TM WAVE II 14 PREPARED AND PUBLISHED BY: WAVE II JUNE 14 MMGY Global 423 South Keller Road, Suite 1 Orlando, FL 3281, 7-875-1111 MMGYGlobal.com 14 MMGY Global. All rights

More information

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar 1 Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar Introduction to rotating machines 2 Grunnhugtök og meginþættir Klassískar gerðir véla Riðstraumsvélar Samfasavél (synchronous machine) Spanvél (induction machine

More information

Mango Market Development Index

Mango Market Development Index Mango Market Development Index 2016-2017 Understanding the Market Index The Mango Market Development Index is designed to measure and compare mango volume sold at retail relative to population by region

More information

EXHIBIT MAXIMUM ANNUAL AVERAGE DAILY TRAFFIC REPORTED ON SELECTED INTERSTATE ROUTES (1990)

EXHIBIT MAXIMUM ANNUAL AVERAGE DAILY TRAFFIC REPORTED ON SELECTED INTERSTATE ROUTES (1990) EXHIBIT 8-18. MAXIMUM ANNUAL AVERAGE DAILY TRAFFIC REPORTED ON SELECTED INTERSTATE ROUTES (1990) Section Length (mi) Annual Average Daily Traffic (veh/day) Average Daily Traffic Per Lane (veh/day/ln) 14-Lane

More information

A S S E T P O R T F O L I O

A S S E T P O R T F O L I O ASSET PORTFOLIO TABLE OF CONTENTS (IN ALPHABETICAL ORDER) LUXURY HOTELS Andaz Napa 1 Andaz San Diego 3 Andaz Savannah 5 Fairmont Dallas 7 Hotel Commonwealth 9 Loews New Orleans Hotel 11 The Ritz-Carlton,

More information

IAEE s Annual Meeting & Exhibition Los Angeles CA

IAEE s Annual Meeting & Exhibition Los Angeles CA Expo! Expo! IAEE s Annual Meeting & Exhibition 2014 EVENT AUDIT DATES OF EVENT: Conference: December 9 11, 2014 Exhibits: December 9 10, 2014 LOCATION: Los Angeles CA EVENT PRODUCER/MANAGER: Company Name:

More information

RUSSIA OR CA WA AK NV CANADA ID UT AZ MT WY CO NM MEXICO HI ND SD NE KS TX MN OK CANADA IA WI LA IL MI IN OH WV VA FL ME VT NH MA NY CT NJ PA MO KY NC TN SC AR AL GA MS MD BAHAMAS CUBA RI DE 3 RUSSIA 1

More information

50 Alumni & Development ALUMNI & DEVELOPMENT

50 Alumni & Development ALUMNI & DEVELOPMENT 50 Alumni & Development ALUMNI & DEVELOPMENT INSERT PHOTO HERE Alumni & Development 51 52 Alumni & Development Alumni Association National Board of s 2004-2005 Christopher M. Doran 68 President Susan Power

More information

TOP 100. Transit Bus Fleets Agency 35 ft. Over Artic and 35 ft. Total +/- under 0 3, ,426 82

TOP 100. Transit Bus Fleets Agency 35 ft. Over Artic and 35 ft. Total +/- under 0 3, ,426 82 L.A. Metro-No. 3 1 1 MTA New York City Transit New York City 2 2 New Jersey Transit Corp. Newark, N.J. 3 3 Metro Los Angeles 4 5 Toronto Transit Commission Toronto 5 10 Chicago Transit Authority Chicago

More information

SGS ACCUTEST STATE CERTIFICATIONS, ACCREDITATIONS, AND PERMITS BY STATE

SGS ACCUTEST STATE CERTIFICATIONS, ACCREDITATIONS, AND PERMITS BY STATE Alaska UST-103 5/4/2017 Dayton, NJ Alaska UST-088 8/21/2017 Orlando, FL Arizona AZ0786 9/9/2017 Dayton, NJ Arizona AZ0769 7/12/2017 Houston, TX Arkansas 16-027-0 3/28/2017 Houston, TX Arkansas 16-050-0

More information

Agency 35 ft. Over Artic. Trolley 2012 Total and 35 ft. under. 1 1 MTA New York City Transit 0 3, ,344 New York City

Agency 35 ft. Over Artic. Trolley 2012 Total and 35 ft. under. 1 1 MTA New York City Transit 0 3, ,344 New York City Capital Metro-No. 40 Courtesy Capital Metro 1 1 MTA New York City Transit 0 3,704 640 0 4,344 New York City 2 3 New Jersey Transit Corp. 47 2,263 85 0 2,395 Newark, N.J. 3 2 Metro 50 1,956 378 0 2,384

More information

Colorado Aviation Technology Flight

Colorado Aviation Technology Flight Training Academies and Degree Programs SCHOOL STATE DEGREE PROGRAM Airline Transport Nationwide Flight Training Academy only Professionals (ATP) AFIT Accelerated Nationwide Instructors come to you. Flight

More information

UNITED STATES CITIZENSHIP & IMMIGRATION SERVICES PHOTO GUIDELINES FOR VISA APPLICATIONS AND PETITIONS THAT REQUIRE PHOTOS

UNITED STATES CITIZENSHIP & IMMIGRATION SERVICES PHOTO GUIDELINES FOR VISA APPLICATIONS AND PETITIONS THAT REQUIRE PHOTOS UNITED STATES CITIZENSHIP & IMMIGRATION SERVICES PHOTO GUIDELINES FOR VISA APPLICATIONS AND PETITIONS THAT REQUIRE PHOTOS Beginning September 1, 2004, applications to requiring passport photos must be

More information

The Winners of North and Central America World Travel Awards

The Winners of North and Central America World Travel Awards The Winners of North and Central America World Travel Awards North America's Leading Airline American Airlines North America's Leading Airport New York JFK Airport, USA North America's Leading Airport

More information

Spring Break Just Got Cheaper

Spring Break Just Got Cheaper Fly.com 590 Madison Avenue 37th Floor New York, NY 10022 Media Contact: Michelle Erickson Fly.com, North America +1 (650) 316-6835 merickson@fly.com FOR IMMEDIATE RELEASE Spring Break Just Got Cheaper

More information

(Lincoln Park, Naperville or Rosemont locations)

(Lincoln Park, Naperville or Rosemont locations) Patuxent River Navy Community Recreation Tickets & Travel Office Bldg. 2655 Open Monday-Friday 0900-1700, Closed Holidays & Weekends Phone: 301-342-3648 / Email: mwrpaxitt@navy.mil / website: www.navymwrpaxriver.com

More information

Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2016

Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2016 Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2016 Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2016 Stillt upp fyrir tískumyndatöku í Hörpu. Samantekt unnin fyrir Höfuðborgarstofu mars 2017 Höfundur: Rögnvaldur Guðmundsson Rannsóknir

More information

DNE Summit Italy Bound Tourism to the U.S By OLGA MAZZONI. President VISIT USA Association Italy MOTT Italian Rep. DNE Project Manager

DNE Summit Italy Bound Tourism to the U.S By OLGA MAZZONI. President VISIT USA Association Italy MOTT Italian Rep. DNE Project Manager DNE Summit 2016 Italy Bound Tourism to the U.S. 2016 By OLGA MAZZONI President VISIT USA Association Italy MOTT Italian Rep. DNE Project Manager Italian market 4TH LARGEST EUROPEAN MARKET 12TH LARGEST

More information

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012 Nr. 28/32 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012 2013/EES/28/07 frá 8. júní 2012 um framkvæmdarreglur vegna beitingar 16. gr.

More information

Non-stop Scheduled Passenger Service at Fargo as of October Top 20 Domestic O&D Passenger Markets at Fargo Twelve Months Ended June 2006

Non-stop Scheduled Passenger Service at Fargo as of October Top 20 Domestic O&D Passenger Markets at Fargo Twelve Months Ended June 2006 0 5000 10000 15000 20000 25000 30000 35000 40000 45000 50000 Airport Traffic Quarterly Non-stop Scheduled Passenger Service at Fargo as of October 2006 Top 20 Domestic O&D Passenger Markets at Fargo Twelve

More information