Allt fyrir bílinn. HaynesPro WorkshopData

Size: px
Start display at page:

Download "Allt fyrir bílinn. HaynesPro WorkshopData"

Transcription

1 Allt fyrir bílinn HaynesPro WorkshopData 1

2 HaynesPro Leiðandi í viðgerðar- og greiningarkerfum. HaynesPro var stofnað árið Fyrirtækið hefur ávallt lagt áherslu á framleiðslu og dreifingu vandaðra gagna og er í dag orðið leiðandi í viðgerðarog greiningarkerfum á öllum sviðum eftirmarkaðar vélknúinna ökutækja. Við leggjum áherslu á heildræna þjónustu, allt frá því að afla og samþætta upplýsingar, sem nýtast í viðgerðum og viðhaldi, til gagnastjórnunar. Markmiðið er ávallt að skapa virðisauka með nýsköpun, samþættingu, samstarfi og aukinni skilvirkni. Þessa fjóra lykilþætti hefur HaynesPro að leiðarljósi á öllum sviðum starfsemi sinnar. Fyrirtækið starfar á markaði sem er í sífelldri þróun og sem krefst þess að traust, áreiðanleg og uppfærð gögn berist án tafar, hvenær sem er sólarhringsins og á formi sem hentar viðskiptavininum. WorkshopData Afurð meira en 20 ára reynslu af gagnastýringu. WorkshopData er nafnið á gagnagrunni okkar, sem er afurð meira en 20 ára reynslu af gagnastýringu. Við búum yfir einstakri reynslu af gagnaöflun og úrvinnslu gagna í þágu viðskiptavina okkar. HaynesPro er ekki aðeins fyrirtæki á ökutækjasviðinu sem skilur upplýsingatækni, heldur einnig upplýsingatæknifyrirtæki sem skilur ökutæki. Í grundvallaratriðum gerir WorkshopData bifvélavirkjum kleift að greina vandamál, sinna viðhaldi og gera við nútímaökutæki, hvort sem um er að ræða fólksbíla, létt atvinnuökutæki, vörubíla eða flutningabíla. Framsetning gagnanna er fjölbreytileg og greinargóð. Hægt er að sýna þau með okkar eigin kunnuglegu og viðurkenndu framsetningu eða sníða hana að þörfum viðskiptavinarins með hans eigin vörumerkjum, uppröðun og litum gegnum gagnaskiptaþjónustu. 2

3 Viðhaldskerfi HaynesPro skiptast í þrjár einingar, sem hver um sig ber lýsandi nafn. Einingarnar nefnast Smart, Electronics og Tech, sem saman mynda skammstöfunina SET. Hver eining fyrir sig veitir innsýn í heim HaynesPro. Minnkar tímann sem fer í þekkt vandamál með því að nýta upplýsingar frá framleiðendum og sérfræðingum í faginu. Sjá nánar á bls. 4 Einstakt tól sem vísar bifvélavirkjum veginn með hraðri og nákvæmri bilanagreiningu á kerfum og íhlutum. Notandavænar og ómissandi tæknilegar upplýsingar við höndina. Sjá nánar á bls. 6 Sjá nánar á bls. 8 3

4 Smart-einingin býður ekki aðeins upp á TSBtilkynningar frá framleiðanda upprunalegs búnaðar (OEM) með upplýsingum um einkenni, orsakir, viðgerðir, bilanakóða, greiningu þeirra og lagfæringar, heldur einnig þekktar lausnir og ábendingar um sjaldgæfar bilanir í tilteknum gerðum ökutækja, ávallt með upplýsingum um einkenni, orsakir og lausnir. TSB-TILKYNNINGAR (SMARTFIX ) Athugaðu í einni svipan hvort TSB-tilkynning er fáanleg. Með einum músarsmelli getur bifvélavirkinn athugað hvort TSB-tilkynningar (e. Technical Service Bulletins) um tiltekið ökutæki eru fáanlegar. Allar upplýsingarnar eru í samræmi við OEM-gögn. TSBtilkynningar (SmartFIX ) TSB-tilkynningar Tengill í bilanakóða og tengd mál 4

5 SANNREYNDAR VIÐGERÐIR OG ÁBENDINGAR (SMARTCASE ) Upplýsingar frá sérfræðingum á sviðinu. Þessi eining í Smart er viðbót við tækniupplýsingar frá OEM-framleiðendum og felur í sér upplýsingar frá sérfræðingum á sviðinu og þjónustuverum sem eru þekkt fyrir trausta þjónustu. Um er að ræða einstakan gagnagrunn með málaskrám, upplýsingum um sannreyndar viðgerðir og ábendingum, fyrir ökutæki á evrópska markaðnum. Þetta hjálpar verkstæðum að finna lausnir við sjaldgæfum vandamálum með tiltekin ökutæki hratt og vel, sem sparar bæði tíma og peninga. Eins og allar HaynesPro-vörur býður einingin upp á hentugar lausnir í skýrri framsetningu, sem gerir öllum bifvélavirkjum kleift að vinna með gögnin. j Sannreyndar viðgerðir og ábendingar (SmartCASE ) Sannreyndar viðgerðir og ábendingar Tengill í bilanakóða og tengd mál Innkallanir Öryggistengdar innkallanir OEM-framleiðenda 5

6 Rafræn gögn HaynesPro hafa ávallt verið mikilvægt hjálpartæki verkstæða en eru nú orðin ómissandi, enda verða rafkerfi og hátækni sífellt mikilvægari í nútímabílum. Kjarninn í þessari einingu er aðstoðarkerfið Vehicle Electronics Smart Assistant (VESA MK II), sem aðeins HaynesPro býður upp á. ÖRYGGI OG RAFLIÐAR Skýr leið til að staðsetja öryggi og vita á þeim deili. HaynesPro hefur búið til sérstaka einingu fyrir rafkerfi, sem nefnist Electronics. Einingin veitir mikilvægar upplýsingar, svo sem skýrar leiðbeiningar um staðsetningu og hlutverk öryggja. O Öryggi og r a fl i ð a r Staðsetningar öryggja- og rafliðaboxa Yfirlit öryggja og rafliða 6

7 VESA MK II (BILANAGREINING MEÐ LEIÐBEININGUM) Nýjung í bilanagreiningu rafkerfa. VESA á sér sennilega enga líka á sviði eftirmarkaðar ökutækja. Um er að ræða nýtt tól til bilanagreininga á rafkerfum, sem notast við gögn úr CAN-Bus kerfi ökutækisins til að auðvelda bifvélavirkjum að greina bilanakóða og bilanir í íhlutum. Í viðmóti tólsins hafa OEM-raflagnateikningar verið gerðar skýrari og læsilegri, með möguleika á að stækka upp myndir af íhlutum og lögnum. Undirvalmyndir (kerfi, staðsetning, mynd, upplýsingar um íhlut og gangsetning) gera notandanum kleift að kafa djúpar í viðfangsefnið til að fá skýrari mynd og til aukins stuðnings. Á meðal upplýsinganna eru bilanakóðar og yfirlit CAN-Bus kerfis. VESA MK II (bilanagreining með leiðbeiningum) Raflagnateikningar vegna vélarstýringar, ABS, ESP og loftfrískunarkerfis Staðsetning íhluta og upplýsingar um þá Bilanakóðar (framleiðanda og EOBD) Leiðsagnarkerfi fyrir bilanagreiningar Staðsetningar jarðtenginga Tenging bilanakóða við Smart-eininguna RAFLAGNATEIKNINGAR AF ÞÆGINDAKERFUM Skýr bilanagreining raflagna, með staðsetningum. Einingin fyrir raflagnateikningar af þægindakerfum er með teikningum af ýmsum rafkerfum, þ. á m. fyrir miðstöð, útvarp, rafdrifnar rúður, öryggiskerfi, ABS, mælaskjái o.s.frv. Á öllum teikningum eru stöðluð tákn. Teikningarnar eru fáanlegar í lit og með svonefndri vigraðri (e. vector) grafík. Auðvelt er að prenta þær. Við bjóðum upp á mesta úrval raflagnateikninga á markaðnum. Raflagnateikningar af þægindakerfum Raflagnateikningar fyrir t.d. hurðalæsingar, rúðukerfi, loftpúða, ljós utan á ökutækinu, ræsingu/hleðslu og kerfi fyrir rúðuvökva/-þurrkur Hægt að hreyfa sjónarhorn til hliðanna og stækka og minnka Hægt að draga fram viðkomandi lagnir og íhluti til aukins skýrleika 7

8 HaynesPro Tech er notendavænt k e r fi sem hefur verið mörg ár í þróun. Einingin býður upp á ýmsa leitarmöguleika og auðvelt er að rata um hana. AUÐKENNINGARGÖGN Tech býður upp á þann möguleika að staðsetja verksmiðjunúmer. Verksmiðjunúmer ökutækis er einkvæmt raðnúmer sem bílaiðnaðurinn notar til að auðkenna ökutæki. Þannig má kanna stöðu ökutækisins og hvort það er löglegt. Tíma getur tekið að staðsetja plötuna með verksmiðjunúmerinu og því býður Tech upp á aðstoð við það. Kerfið sýnir staðsetningu plötunnar á ökutækinu með nákvæmum hætti. Þegar verksmiðjunúmerið er fært inn í leitarglugga í Tech auðkennir það ökutækið þegar unnt er. Einnig eru veittar viðbótarupplýsingar, svo sem hreyfilkóði og upplýsingar í tengslum við TecDoc og um evrópska gerðarviðurkenningu. Auðkenningargögn Staðsetning verksmiðjunúmers ökutækis og auðkenniplötu Greining verksmiðjunúmers Búnaðarkóðar 8

9 TÆKNITEIKNINGAR Y fi r hágæða tækniteikningar. Í gagnarunni HaynesPro eru yfir hágæða tækniteikningar. Um er að ræða vandaðar teikningar sem eru sérhannaðar fyrir kerfið og sýna viðkomandi hluti með skýrum og greinargóðum hætti. H Stillingarupplýsingar Tækniteikningar Snúningsvægi Tenglar í hluti sem eru framleiddir án vöruheitis/sérleyfis STILLINGARUPPLÝSINGAR Ítarlegt er vægt til orða tekið. Upplýsingarnar sem er að finna í þessum hluta Tech eru vægast sagt ítarlegar. Tæknilýsingarnar ná yfir allt frá réttu snúningsvægi til kveikiraðar strokka, frá lausagangshraða til útblásturs köfnunarefnisoxíðs og frá lokþrýstingi kælikerfis til þykktar bremsudisks að aftan. B Viðbótardrifreim Hjólastaða Gögn um útblástur Dekkjastærðir og -þrýstingur Snúningsvægi Loftræstingartengi Rýmd 9

10 VIÐHALD Skýrar, ítarlegar og það sem mestu skiptir gagnlegar. Viðhaldsleiðbeiningar HaynesPro eru skýrar, ítarlegar og það sem mestu skiptir gagnlegar. Þeim fylgja ítarlegar og prentanlegar viðhaldsáætlanir fyrir hverja tegund, gerð og undirgerð, sem eru sundurliðaðar eftir ákveðinni flokkun á hlutum ökutækisins (vél, stýrisbúnaður o.s.frv.). Þegar með þarf eru tenglar í nákvæmar teikningar af íhlutum ásamt skýringum, sem sýna staðsetningu þeirra, auk undirkafla um viðbótarþætti verksins. Leiðbeiningar eru veittar um hvernig á að tengja og aftengja rafgeyma, forrita kísilflögur í bíllyklum og endurstilla þjónustuviðvaranir og eftirlitskerfi dekkjaþrýstings. Einnig er sýnd ýmis viðbótarvinna, t.d. í tengslum við bíla sem eru mikið eknir þegar kemur að reglulegu viðhaldi. Tími allra verka er tilgreindur og heildartíminn kemur fram neðst á síðunni. h Viðhald Viðhaldsáætlanir (á grundvelli OEM) Prentanleg vinnublöð Smart-tenglar í stillingarupplýsingar Tenglar í hluti sem eru framleiddir án vöruheitis/sérleyfis Eftirfylgniverk Aukaverk Þjónustutími Endurstilling áminninga um þjónustu Bil á milli skipta á tímareim Eftirlitskerfi þrýstings í dekkjum TÍMARAMMI VIÐGERÐA Raunhæfari tímarammi. Kerfið veitir ekki aðeins upplýsingar um viðgerðartíma einstakra íhluta eins og vant er, heldur metur HaynesPro tímann út frá ýmsum tengdum verkum, sem gefur raunhæfari tímaramma. Kerfiseiningin tilgreinir einstaka viðgerðarliði og reiknar út kostnað þeirra. Vegna þess að tekið er mið af bæði eftirfylgni og aukaverkum gleymast engir verkþættir, hvorki í kostnaðarmati né reikningnum. Þetta hjálpar við að hámarka tekjur verkstæðisins. J Tímarammi viðgerða Skörunartækni Sértækir og almennir tímar Eftirfylgni Tenglar í hluti sem eru framleiddir án vöruheitis/sérleyfis 10

11 SMUR OG VÖKVAR Myndir sem sýna staðsetningar. Eins og venjulega eru allar hugsanlegar tæknilýsingar veittar og tengdar viðkomandi gögnum með handhægum hætti, þar á meðal greinargóðum myndum sem sýna staðsetningu áfyllinga og aftöppunar. D Smurefni og vökvar Eiginleikar og seigja HANDBÆKUR UM VIÐGERÐIR Ítarlegar, þrepaskiptar leiðbeiningar um viðhald. Í Tech er að finna ítarlegar og leiðbeiningar sem sýna skref fyrir skref hvernig sinna skal viðhaldi sem krefst ákveðins verklags fyrir viðkomandi ökutæki, jafnvel þótt verkið sé tiltölulega vanalegt. Eins og venjulega eru myndir greinargóðar og þegar þörf er á eru tilgreind tilvísunarnúmer fyrir ákveðin verkfæri. Þannig hjálpar Tech verkstæðinu að auka afköst og bæta verkflæðið. X Handbækur um viðgerðir Tímareim; fjarlæging/uppsetning Tímakeðja; fjarlæging/uppsetning Viðbótardrifreim; fjarlæging/uppsetning Kúpling; fjarlæging/uppsetning Handskiptur gírkassi; fjarlæging/uppsetning Kælikerfi; aftöppun/áfylling Samsetning vélar; fjarlæging/uppsetning Verklag í tengslum við rafgeymi Skoðun og aftöppun/áfylling olíu fyrir (hálf-) sjálfskiptan gírkassa INNKALLANIR Tryggðu að ökutækið fullnægi öryggiskröfum. Til að hjálpa þér að tryggja að ökutæki fullnægi öryggiskröfum veitir HaynesPro Tech einnig upplýsingar um innkallanir frá OEM-framleiðendum. j Innkallanir Öryggistengdar innkallanir OEM-framleiðenda 11

12 Powered by: Clearly better data. UPPLÝSINGATÆKNILAUSNIR mörkin. Gögn eru eins og vökvi. Þau er hægt að frysta í fast form, líkt og CarSET og TruckSET einingar HaynesPro Workshop- Data. Gögnin sem þessar alhliða lausnir veita er stöðugt hægt að endurnýja og uppfæra. Þær skiptast niður í hentugar einingar, sem viðskiptavinir geta bætt við eftir þörfum. vörum viðskiptavina til að auðvelda þeim að ná markmiðum sínum. Þessi samþætting gagna gerir sumum viðskiptavinum betur kleift að nýta kosti HaynesPro til fulls. Það sem meiru varðar er að þetta bætir reksturinn til muna. Aðeins Gagnaskipti Í grundvallaratriðum gerir WorkshopData bifvélavirkjum kleift að greina vandamál, sinna viðhaldi og gera við nútímaökutæki, hvort sem um er að ræða fólksbíla, létt gögnin með okkar eigin kunnuglegu og viðurkenndu framsetningu eða sníða hana að þörfum viðskiptavinarins með hans eigin vörumerkjum, uppröðun og litum gegnum gagnaskiptaþjónustu. Gagnaskiptaþjónusta HaynesPro veitir öll sín gögn gegnum svonefnda gagnalega möguleika og gerir okkur kleift að sníða gögnin nákvæmlega að þörfum viðskiptavinarins. frá HaynesPro bjóða upp á. Eftir því sem stafræn og önnur ökutækjatækni þróast spretta fram nýir möguleikar, sem eru aðeins nýbyrjaðir að rætast. Allt fyrir bílinn Stilling hf. Sími v1 v4 HaynesPro B.V. Flankement SM Leusden Hollandi Sími: +31 (35) Netfang: sales@haynespro.com Vefsíða: 12

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66 Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66.A.20(b) privileges The holder og an aircraft maintenance licence may not exercise its privileges unless: 1. In compliance

More information

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson Ritstuldarvarnir Sigurður Jónsson sigjons@hi.is Aðgangur að Turnitin 1. Beint í Turnitin á www.turnitin.com 2. Gegnum Moodle-námskeið Kennarar og nemendur halda sig í Moodleumhverfinu Fá frumleikaskýrslu

More information

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Ari Ólafsson dósent í tilraunaeðlisfræði Eðlisfræðiskor HÍ og Raunvísindastofnun Háskólans Tilraunahúsið p.1/18 Sýnishorn af markmiðum ríkisvalds í menntamálum

More information

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós XML-þjónustan veitir aðgang að nýjum norðurljósagögnum Veðurstofunnar sem birt eru á www.vedur.is. Slóð XML-þjónustunnar er http://xmlweather.vedur.is/aurora?op=xml&type=index

More information

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND INDEX I. Regional Partnerships Official Partners of the OPEN DAYS 2011 East Iceland... 3 Austurlands... 5 2 I. Regional

More information

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. í sálfræði 103 á vorönn 2008 um viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. Rannsóknin á að gera grein fyrir afstöðu nemenda við Menntaskólanum á Egilsstöðum til nýgerða breytinga á stoðtímakerfi

More information

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Samanburður vindmæla Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Haustþing Veðurfræðifélagsins 2011 Tegundir vindmæla Til eru margar mismunandi gerðir vindmæla sem byggja á mismunandi

More information

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Morgunverðarfundur Ferðamálastofu Grand hótel, Reykjavík 14. apríl 2011 Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Dr. Edward H. Huijbens Forstöðumaður /

More information

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ný tilskipun um persónuverndarlög UT Messa SKÝ, 9. febrúar 2012 Hörður Helgi Helgason Um fyrirlesara 1999 2000-03 2003-06 2006- Héraðsdómslögmaður Persónuvernd Ráðgjafi, evrópsk persónuv.lög LM lögmenn -> Landslög munið #utmessan Boligen

More information

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010 Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra

More information

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012 Nr. 28/32 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012 2013/EES/28/07 frá 8. júní 2012 um framkvæmdarreglur vegna beitingar 16. gr.

More information

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar 1 Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar Introduction to rotating machines 2 Grunnhugtök og meginþættir Klassískar gerðir véla Riðstraumsvélar Samfasavél (synchronous machine) Spanvél (induction machine

More information

Ég vil læra íslensku

Ég vil læra íslensku Ég vil læra íslensku 16 Föt Föt Évlí - 16 föt 1 hlusta Generated by Foxit PDF Creator Foxit Software benda lita teikna klippa líma strákur stelpa ekki stelpa/ekki strákur hugsa Évlí - 16 föt 2 hlusta íslenskur

More information

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Stóra myndin Uppbygging þekkingarsamfélags Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Bakgrunnur Viðskiptaráð Íslands 1 Yfirlit 1. Hvað eru þekkingarkjarnar? 2. Hvað

More information

WordPress viðbót fyrir Greiðslusíðu Borgunar

WordPress viðbót fyrir Greiðslusíðu Borgunar WordPress viðbót fyrir Greiðslusíðu Borgunar Útgáfa 1.1 Efnisyfirlit WordPress viðbót fyrir greiðslusíðu borgunar... 1 Efnisyfirlit... 2 Inngangur... 3 WordPress... 3 WooCommerce... 4 Greiðsluviðbót borgunar

More information

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Q1. Ert þú karl eða kona? Karl 229 19.83% Kona 926 80.17% Fjöldi 1155 Q2. Á hvaða aldursbili ert þú? 30 ára eða yngri 190 16.42% 31-40 ára 257 22.21% 41-50 ára 312 26.97%

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr. 54 8. árgangur

More information

TRS II tekur við af TRS. Kynningarfundur, 30. maí 2017

TRS II tekur við af TRS. Kynningarfundur, 30. maí 2017 TRS II tekur við af TRS Kynningarfundur, 30. maí 2017 Dagskrá Almennt um TRS og breytingar í tengslum við innleiðingu MiFID II og MiFIR Yfirlit yfir TRS kerfið Helstu breytingar á kerfinu Mikilvægi þess

More information

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ / 1004720-1004720-3-ABC 2.1.2018 09::16 Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær»»» Reykjavík/HÍ 06:42 06:44 06:45 06:47 06:51 06:52 06: 07:17 07:18 07:22 07:28 07:29 07:31 07:32 07:34 07:36 07:38

More information

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2 1 Examples 2 Sýnidæmi 2 2 Example 25-1 Gefið er 3 fasa, 3 teina raforkukerfi samkvæmt meðfylgjandi einlínumynd. Allar stærðir á myndinni eru í einingakerfinu ( per unit ). Seríuviðnám háspennulínanna er

More information

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík Notkun merkis Veðurstofu Íslands Veðurstofa Íslands Bústaðavegur 9 150 Reykjavík +354 522 60 00 +354 522 60 01 vedur@vedur.is Maí 2009 2 Efnisyfirlit Merki 3 Litanotkun 5 Merki í fleti 6 Stærð merkisins

More information

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila desember 2016 VIÐMIÐ TEGUND FYRIRTÆKIS

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 44/2014. frá 21.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 44/2014. frá 21. 15.10.2015 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 63/2199 FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 44/2014 2015/EES/63/81 frá 21. nóvember 2013 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins

More information

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis ANNUAL SAFETY REVIEW 2012 Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis Flugmálastjórn Íslands: Annual Safety Review 2012 Útgefandi: Flugmálastjórn Íslands Skógarhlíð 12 105 Reykjavík

More information

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR Ingvar Örn Ingvarsson Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar Samgöngufundur á Norðurlandi, 19. nóvember 2015 Meginstoðir stefnu og lykilárangursþættir

More information

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile HUGPRÓ Betware QA & Agile 26.02.2010 Head Quarters Betware Reykjavík Betware DK Copenhagen Denmark Betware Solutions CA Kamloops, BC Betware Madrid Spain Certus Odense Denmark Betware Sp. z o.o. Warsaw

More information

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Power Point leiðbeiningar Sjónarhorn View Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Outline view - Yfirlitshamur Hér er hægt að rita minnispunkta við hverja glæru fyrir þann sem

More information

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur CHEMISTRY The Central 9th Edition Hlutfallareikningur: AðA reikna út frá formúlum og efnajöfnum fnum Lavoisier: Massi varðveitist í efnahvörfum. : lýsa efnahvörfum. Efnajafna : Hvarfefni og myndefni: 2H

More information

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir Sérfræðingur í persónurétti Yfirlit Stóra myndin Skyldur GDPR Aðlögunarferli Áskoranir og praktísk ráð 2 3 Yfirlit: Hvað er GDPR?» GDPR

More information

Horizon 2020 á Íslandi:

Horizon 2020 á Íslandi: Horizon 2020 á Íslandi: - Árangur Íslands í Horizon2020 - Hvernig getur Rannís veitt ykkur aðstoð? Kristmundur Þór Ólafsson Alþjóðasvið Rannís Landstengiliður (NCP) fyrir H2020 Hvað er H2020? Rammaáætlun

More information

Gagnasöfnun og rekjanleiki hjá Skinney-Þinganes

Gagnasöfnun og rekjanleiki hjá Skinney-Þinganes Gagnasöfnun og rekjanleiki hjá Skinney-Þinganes Aukið virði gagna Stefán Hannibal Hafberg viðskipta- og raunvísindasvið Lokaverkefni til B.S. gráðu í sjávarútvegsfræði Auðlindadeild Apríl 2016 Háskólinn

More information

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write Veflæga heimildaskráningarforritið EndNote Web er notað til að halda utan um tilvísanir og búa til heimildaskrár. Hægt er að flytja tilvísanir úr bókasafnsskrám og gagnasöfnum inn í forritið. EndNote Web

More information

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: HAGTÖLUR VR

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: HAGTÖLUR VR September 216 Efnahagsyfirlit VR er gefið út í tengslum við mánaðarlega stjórnarfundi félagsins. Yfirlitið er samantekt á hagtölum og öðru efni sem tengist vinnumarkaðs- og kjaramálum og er tilgangurinn

More information

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018 Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu September 2018 Samantekt Íslandsstofa framkvæmdi viðhorfskönnun í júlí og ágúst 2018 meðal erlendra söluaðila sem selja ferðir til Íslands.

More information

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum Raddir fjölbreyttra kennarahópa Sólveig Karvelsdóttir, lektor, HÍ Hafdís Guðjónsdóttir, dósent, HÍ Rannsóknin er hluti af tveimur rannsóknum Fjölbreyttir kennarahópar

More information

LV Breytingar á grunnvatns- og jarðvatnsborði á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar

LV Breytingar á grunnvatns- og jarðvatnsborði á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar LV-2014-021 Breytingar á grunnvatns- og jarðvatnsborði á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar Mælingar með samanburði á gervitunglamyndum frá 2002, 2010 og 2012 Lykilsíða Skýrsla LV nr: LV 2014 021 Dags: 19.02.2014

More information

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be Stefnumótun tun Rf Hlutverk (Mission) Why we exist Gildi (Core values) What we believe in Framtíðarsýn (Vision) What we want to be Stefna (Strategy) Our Game plan Stefnumiðað árangursmat Balanced Scorecard

More information

Notkun á dýrum í listsköpun: Dýr sem list og list sem dýr

Notkun á dýrum í listsköpun: Dýr sem list og list sem dýr Notkun á dýrum í listsköpun: Dýr sem list og list sem dýr Listamaðurinn Heimir Björgúlfsson Svana Björg Ólafsdóttir Ritgerð til BA-prófs í listfræði Maí 2016 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Háskóli Íslands

More information

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (MFT/MFS) og tannátu í lykiltönnum SVANHVÍT. SÆMUNSÓTTIR*, THR ASPEUN**, SIGURÐUR RÚNAR SÆMUNSSN***, INGA. ÁRNAÓTTIR* HEIRIGÐISVÍSINASVIÐ HÁSKÓA

More information

UMFERÐARUPPLÝSINGAR TIL VEGFARENDA BEINT Í BÍLINN. Rannsóknarskýrsla 2012

UMFERÐARUPPLÝSINGAR TIL VEGFARENDA BEINT Í BÍLINN. Rannsóknarskýrsla 2012 UMFERÐARUPPLÝSINGAR TIL VEGFARENDA BEINT Í BÍLINN Rannsóknarskýrsla 2012 SKÝRSLA - UPPLÝSINGABLAÐ Titill skýrslu Tegund skýrslu Umferðarupplýsingar til vegfarenda beint í bílinn Lokaskýrsla Verkheiti Verkkaupi

More information

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila. REGLUGERÐ um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila. 1. gr. Gildissvið. Reglugerð þessi gildir um tengda lögaðila sem eiga í viðskiptum skv. 3.-5. mgr. 57. gr. laga nr. 90/2003, um

More information

Geislavarnir ríkisins

Geislavarnir ríkisins GR 96:05 Geislavarnir ríkisins Icelandic Radiation Protection Institute Geislaálag vegna notkunar sérhæfðra tannröntgentækja Guðlaugur Einarsson, yfirröntgentæknir Tord Walderhaug, eðlisfræðingur ReykjavRk,

More information

HVAÐ EF ÞÚ GÆTIR FENGIÐ SPORTBÍL, JEPPLING OG FRAMÚRSKARANDI AKSTURSEIGINLEIKA Í EINUM OG SAMA BÍLNUM?

HVAÐ EF ÞÚ GÆTIR FENGIÐ SPORTBÍL, JEPPLING OG FRAMÚRSKARANDI AKSTURSEIGINLEIKA Í EINUM OG SAMA BÍLNUM? NISSAN JUKE HVAÐ EF ÞÚ GÆTIR FENGIÐ SPORTBÍL, JEPPLING OG FRAMÚRSKARANDI AKSTURSEIGINLEIKA Í EINUM OG SAMA BÍLNUM? Þú situr eins hátt og í jepplingi, bíllinn bregst hratt við eins og sportbílar gera og

More information

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf 19. febrúar. 2009

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf  19. febrúar. 2009 Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar Ólafur Garðarsson ÍKON ehf www.ikon.is 19. febrúar. 2009 Vefhýsing með opnum og frjálsum hugbúnaði LAMP (Linux Apache MySql PHP) vefþjónar hafa yfir 50% markaðshlutdeild.

More information

UMFERÐARUPPLÝSINGAR TIL VEGFARENDA BEINT Í BÍLINN. Rannsóknarskýrsla 2012

UMFERÐARUPPLÝSINGAR TIL VEGFARENDA BEINT Í BÍLINN. Rannsóknarskýrsla 2012 UMFERÐARUPPLÝSINGAR TIL VEGFARENDA BEINT Í BÍLINN Rannsóknarskýrsla 2012 2. Útgáfa 2017 SKÝRSLA - UPPLÝSINGABLAÐ Titill skýrslu Tegund skýrslu Umferðarupplýsingar til vegfarenda beint í bílinn, 2. útgáfa

More information

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013 Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013 Svíþjóð - stjórnsýslan Þrjú formleg stjórnsýslustig Sveitarfélög, 290 talsins (Local level) Lén, 20 talsins (Regional level) Landsstjórn, 349 þingmenn (National

More information

7. júní Landslag og ásýnd. Aðferðir grunngögn og gildismat. Ólafur Árnason. Fagstjóri skipulagsmála, EFLA

7. júní Landslag og ásýnd. Aðferðir grunngögn og gildismat. Ólafur Árnason. Fagstjóri skipulagsmála, EFLA Landslag og ásýnd Aðferðir grunngögn og gildismat 7. júní 2018 Ólafur Árnason Fagstjóri skipulagsmála, EFLA Landslag Efnistök Gögn um grunnástand Aðferðir við mat á áhrifum á landslag og ásýnd Gildismat,

More information

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur Kynning í Dalskóla 6. desember 2018 Gautur Þorsteinsson, verkfræðingur Um útvarpsþjónustu Fyrsta útsending útvarpsdagskrár 1920 Útsendingar útvarps

More information

Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla

Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla Öruggar snyrtivörur Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla Snyrtivara sem er boðin fram á markaði á evrópska efnahagssvæðinu skal vera örugg fyrir heilbrigði manna og uppfylla

More information

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands 2. nóvember 2015 Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands Samantekt Markmið þessarar rannsóknar er að

More information

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin Klettafjöllin og Grand Canyon 1 Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin Kristbjörg María Guðmundsdóttir Eitt af fallegustu handverkum náttúruaflanna er án efa að finna í vesturhluta Norður-Ameríku.

More information

HVERNIG Á AÐ META ÁHÆTTU?

HVERNIG Á AÐ META ÁHÆTTU? 85 HVERNIG Á AÐ META ÁHÆTTU? Það er hægt að mæla áhættu og minnka hana. Árið 1988 var ávöxtun á hlutabréfum Flugleiða 47,2% en þremur árum síðar, árið 1991, var hún neikvæð um 11,9%. Ávöxtun spariskírteina

More information

BSc. ritgerð. Peningaeyðsla, netverslun og netnotkun unglinga

BSc. ritgerð. Peningaeyðsla, netverslun og netnotkun unglinga BSc. ritgerð Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti Peningaeyðsla, netverslun og netnotkun unglinga Eva Úlla Hilmarsdóttir Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands Leiðbeinandi: Þórhallur Örn Guðlaugsson Febrúar

More information

Grafísk hönnun og hip-hop Þróun umslagahönnunar í hip-hop tónlist

Grafísk hönnun og hip-hop Þróun umslagahönnunar í hip-hop tónlist Grafísk hönnun og hip-hop Þróun umslagahönnunar í hip-hop tónlist Daði Oddberg Einarsson Lokaritgerð til BA-prófs Listaháskóli Íslands Hönnunar- og arkitektúrdeild Desember 2016 Grafísk hönnun og hip-hop

More information

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú fjarnám Bókalisti vorönn 2019 2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson Samstarf HR og IGI Ólafur Andri Ragnarsson Leikjaiðnaðurinn 2021 Leikjaiðnaðurinn 2021 5.000 störf 70 milljarðar í heildarútflutningstekjur ef... Photo Ian Parker http://parkerlab.bio.uci.edu/nonscientific_adventures/iceland_man.ht

More information

Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008.

Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008. GR 10:03 Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008. Guðlaugur Einarsson, geislafræðingur Ágúst 2010 Geislavarnir ríkisins Icelandic Radiation Safety Authority Rauðarárstíg 10 150 Reykjavík s. 5528200

More information

Verið velkomin í verslun okkar að Síðumúla 16. Opið mán - fös

Verið velkomin í verslun okkar að Síðumúla 16. Opið mán - fös Næringarvörur Verið velkomin í verslun okkar að Síðumúla 16. Opið mán - fös 8.30-17.00 Síðumúli 16 108 Reykjavík Sími 580 3900 www.fastus.is Grunndrykkir RESOURCE Senior Active RESOURCE Senior Active Fyrir

More information

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 26. ágúst

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 26. ágúst Gagnasafnsfræði Páll Melsted 26. ágúst Yfirlit Inngangur Af hverju gagnagrunnar Praktísk atriði Kostir og gallar venslagagnagrunna sqlite Yfirlit Hefðbundin notkun - Geymsla talna, texta Margmiðlunargagnagrunnar

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 19.3.2015 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 16/891 TILSKIPUN EVRÓPUÞINGSINS OG RÁÐSINS 2012/28/ESB frá 25. október 2012 um tiltekna leyfilega notkun á munaðarlausum verkum (*) 2015/EES/16/51

More information

Nr mars 2006 AUGLÝSING

Nr mars 2006 AUGLÝSING AUGLÝSING um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna. Hinn

More information

Mat á stuðningsþörf barna: Supports Intensity Scale for Children: SIS-C Innleiðing á Íslandi

Mat á stuðningsþörf barna: Supports Intensity Scale for Children: SIS-C Innleiðing á Íslandi Mat á stuðningsþörf barna: Supports Intensity Scale for Children: SIS-C Innleiðing á Íslandi Dr. Tryggvi Sigurðsson, faglegur ábyrgðarmaður SIS-C Mat á stuðningsþörf barna 1. Inngangur: forsaga SIS-C hér

More information

Kortlagning á útflutningsfyrirtækjum

Kortlagning á útflutningsfyrirtækjum 2013 Kortlagning á útflutningsfyrirtækjum sem nota útdrætti úr jurtum, dýrum, örverum og steinefnum í framleiðslu sína Höfundur: Guðjón Svansson Unnið fyrir Íslandsstofu Efnisyfirlit Formáli... 3 Inngangur...

More information

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, júní 2014

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, júní 2014 EFLA Verkfræðistofa STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin 2004-2013 Reykjavík, júní 2014 2014, hf - Vinnslu efnis og frágang texta annaðist Kolbrún Reinholdsdóttir fyrir Verkfræðistofuna EFLU hf. ISSN ISBN

More information

RAFRÆNN REIKNINGUR. Eiginleikar, ávinningur og kröfur

RAFRÆNN REIKNINGUR. Eiginleikar, ávinningur og kröfur RAFRÆNN REIKNINGUR Eiginleikar, ávinningur og kröfur EIGINLEIKAR REIKNINGUR (HEFÐBUNDINN) Inniheldur/flytur gögn. Viðskiptaaðilar, Hvað er selt, Greiðsluupplýsingar Skattaupplýsingar ofl. Birtir gögn Prentað

More information

Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum

Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum Útg. Dags. Höf. Rýnir Samþykkur Lýsing 3 11/01 2006 GG EH Lokaskýrsla II 2 21/12 2005 GG SvSv Lokaskýrsla I 1 15/12 2005 GG Uppkast 1

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vor 2017 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

More information

Skýrsla um framfylgd eigendastefnu OR á árinu 2017

Skýrsla um framfylgd eigendastefnu OR á árinu 2017 Skýrsla nr. 2017-024 24. nóvember 2017 Skýrsla um framfylgd eigendastefnu OR á árinu 2017 Guðrún Erla Jónsdóttir Skrifstofa forstjóra Útgefandi: Orkuveita Reykjavíkur Umsjón og ábyrgð: Guðrún Erla Jónsdóttir

More information

Stefnir í ófremdarástand

Stefnir í ófremdarástand 31. janúar 2014 2. tölublað 2. árgangur UMHVERFISVOTTUÐ PRENTUN Útsalan í fullum gangi 1 10-50% afsláttur HAMRABORG 20A KÓPAVOGI 544-4088 YNJA.IS Alvarlegur skortur á leikskólakennurum í Kópavogi: Stefnir

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vor 2017 Enska 8. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

More information

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI ER ÍSLAND SPRUNGIÐ MEÐ 2,2 M FERÐAMANNA? TOP 10 ÞJÓÐGARÐAR Í BANDARÍKJUNUM 1. Great Smoky Mountains National Park

More information

1.3 Jean Luc Nancy um skynjun og tilveru Almennt um innsetningar Judith Rugg um innra og ytra rými... 11

1.3 Jean Luc Nancy um skynjun og tilveru Almennt um innsetningar Judith Rugg um innra og ytra rými... 11 Samantekt Í þessari ritgerð er fjallað um rými og innsetningar og sérstaklega verk Elínar Hansdóttur Path og Parallax. Elín er ungur, íslenskur listamaður sem hefur vakið mikla athygli á síðustu árum með

More information

Dystópíur uppgangskynslóðarinnar

Dystópíur uppgangskynslóðarinnar Hugvísindasvið Dystópíur uppgangskynslóðarinnar Dystópíur François Truffaut og Jean-Luc Godard og áhrif maí 1968 Ritgerð til BA-prófs í kvikmyndafræði Sigurður Helgi Magnússon Maí 2013 Háskóli Íslands

More information

Viðauki 2e Tæknikröfur um búnað við fullan aðgang

Viðauki 2e Tæknikröfur um búnað við fullan aðgang Viðauki 2e Tæknikröfur um búnað við fullan aðgang September 2010 Efnisyfirlit 1. Tílvísanir... 3 2. Skýringar á kröfum til búnaðar... 3 3. Yfirlit yfir tækjabúnað sem tengja má koparlínu við fullan aðgang...

More information

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003 Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003 Jón Viðar Jónmundsson 1 og Emma Eyþórsdóttir 2 1 Bændasamtökum Íslands 2 Rannsóknarstofnun landbúnaðarins/lbh á Hvanneyri Inngangur Fyrsta

More information

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, apríl 2012

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, apríl 2012 EFLA Verkfræðistofa STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin 2002-2011 Reykjavík, apríl 2012 2012, EFLA verkfræðistofa hf - Vinnslu efnis og frágang texta annaðist Kolbrún Reinholdsdóttir fyrir Verkfræðistofuna

More information

félagsins að á námstefnunni fáist svör við einhverjum þessara spurninga.

félagsins að á námstefnunni fáist svör við einhverjum þessara spurninga. Mars 2006 2.tbl.19. árgangur húsum og sagt frá tilraun sem gerð var á tenntum samskeytum undir breytilegu álagi (hysteresu slaufur). Tekin er staðan á útfærslum tenginga í íslenskum einingahúsum og sagðar

More information

Efnisyfirlit: 1. Inngangur Bakgrunnur og forsaga Forsendur og aðferðarfræði Niðurstöður... 2

Efnisyfirlit: 1. Inngangur Bakgrunnur og forsaga Forsendur og aðferðarfræði Niðurstöður... 2 Efnisyfirlit: LOFTRÆSTING JARÐGANGA UPPFÆRT REIKNILÍKAN 1. Inngangur... 1 2. Bakgrunnur og forsaga... 1 3. Forsendur og aðferðarfræði... 1 4. Niðurstöður... 2 LOFTRÆSTING JARÐGANGA UPPFÆRT REIKNILÍKAN

More information

Vaxtarsaga Marel. Snjólfur Ólafsson og Auður Hermannsdóttir

Vaxtarsaga Marel. Snjólfur Ólafsson og Auður Hermannsdóttir Vaxtarsaga Marel Snjólfur Ólafsson og Auður Hermannsdóttir Alþjóðlegur vöxtur íslenskra fyrirtækja og erlendar fjárfestingar síðustu ára hafa vakið mikla athygli hér á landi og víðar. Grein þessi varpar

More information

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands Yfirlit erindis Meginmarkmið og bakgrunnur Nokkrar skilgreiningar Rannsóknaraðferðir

More information

CRM - Á leið heim úr vinnu

CRM - Á leið heim úr vinnu CRM - Á leið heim úr vinnu Leiðbeinendur: Elín Gränz - Bjarmi Guðlaugsson - Dagsskrá 1. Hvað er CRM? a) Hugmyndafræði CRM Huglægur búnaður b) Örstutt um þróun CRM mistök og sigrar c) Tækifæri í breyttu

More information

Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál M M Company/ Scott Safety)... 1

Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál M M Company/ Scott Safety)... 1 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins ISSN 1022-9337 Nr. 56 24. árgangur 7.9.2017 I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2.

More information

Umfang og umhverfi frumkvöðlastarfsemi á Íslandi 2006

Umfang og umhverfi frumkvöðlastarfsemi á Íslandi 2006 Umfang og umhverfi frumkvöðlastarfsemi á Íslandi 2006 Rannsóknarmiðstöð HR í nýsköpunar- og frumkvöðlafræðum Rögnvaldur J. Sæmundsson Silja Björk Baldursdóttir Mars 2007 GEM - frumkvöðlastarfsemi 2006

More information

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2. Reykjavík, 15. maí 2017 R17050061 110 Borgarráð Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2. júní 2017 Fyrirhuguð er opinber

More information

Afturköllun tilkynningar um fyrirhugaðan samruna fyrirtækja (mál M.8858 Boeing/ Safran/JV (Auxiliary Power Units))... 1

Afturköllun tilkynningar um fyrirhugaðan samruna fyrirtækja (mál M.8858 Boeing/ Safran/JV (Auxiliary Power Units))... 1 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna ISSN 1022-9337 Nr. 43 25. árgangur 5.7.2018 2.

More information

FARTÖLVUR. Skólabækurnar. Apple fyrir skólafólk. Apple var að koma með nýja. öflugar tölvur á góðu verði BREYTINGAR MEÐ OS X LION

FARTÖLVUR. Skólabækurnar. Apple fyrir skólafólk. Apple var að koma með nýja. öflugar tölvur á góðu verði BREYTINGAR MEÐ OS X LION FARTÖLVUR FIMMTUDAGUR 11. ÁGÚST 2011 Kynningarblað Fartölvur Forrit Leikir Tilboð Skólatölvur Aukahlutir Bjarni Ákason, framkvæmdastjóri Epli.is, segir að á laugardögum sé haldið ókeypis námskeið fyrir

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vorönn 2018 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI

More information

Trúðboð sannleiksengla á Íslandi

Trúðboð sannleiksengla á Íslandi Trúðboð sannleiksengla á Íslandi Hefðbundin list trúða fyrr og nú Andrea Elín Vilhjálmsdóttir Lokaverkefni til BA gráðu í Þjóðfræði Félagsvísindasvið Trúðboð sannleiksengla á Íslandi Hefðbundin list trúða

More information

Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/ /10

Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/ /10 Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/04-2009/10 Stefán Hrafn Jónsson Háskóli Íslands, Landlæknisembættið Margrét Héðinsdóttir Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins

More information

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005 26:1 14. júlí 26 Laun á almennum vinnumarkaði 25 Earnings in the private sector 25 Samantekt Árið 25 voru regluleg mánaðarlaun á almennum vinnumarkaði að meðaltali 244 þúsund krónur, heildarmánaðarlaun

More information

Nokian eru meðal bestu vetrarog nagladekkja ár eftir ár

Nokian eru meðal bestu vetrarog nagladekkja ár eftir ár Vetrardekk 11. október 2016 Kynningarblað MAX1 N1 Arctic Trucks Vaka Nokian eru meðal bestu vetrarog nagladekkja ár eftir ár Finnsku Nokian gæðadekkin fást í miklu úrvali hjá MAX1 Bílavaktinni. MAX1 rekur

More information

Maðurinn í málverki. eftir Ragnar Þórisson. Listaháskóli Íslands Myndlistardeild B.A.-ritgerð (janúar 2010) Leiðbeinandi: Ragna Sigurðardóttir

Maðurinn í málverki. eftir Ragnar Þórisson. Listaháskóli Íslands Myndlistardeild B.A.-ritgerð (janúar 2010) Leiðbeinandi: Ragna Sigurðardóttir 1 Maðurinn í málverki eftir Ragnar Þórisson Listaháskóli Íslands Myndlistardeild B.A.-ritgerð (janúar 2010) Leiðbeinandi: Ragna Sigurðardóttir 2 Efnisyfirlit INNGANGUR 3 ABSTRAKTMYNDIR 3 Þrír málarar abstrakt

More information

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú- staðnám Bókalisti - Vorönn 2018-2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

Ed Frumvarp tillaga [143. mál]

Ed Frumvarp tillaga [143. mál] Ed. 148. Frumvarp tillaga [143. mál] um lagagildi viðaukasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og Swiss Aluminium Ltd. um álbræðslu við Straumsvík. (Lagt fyrir Alþingi á 107. löggjafarþingi, 1984.) 1. gr.

More information

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

More information

Hugvísindasvið. Lesið í landið. Fyrirbærafræði, fornleifaskráning og menningarlandslag. Ritgerð til B.A.-prófs. Ásta Hermannsdóttir

Hugvísindasvið. Lesið í landið. Fyrirbærafræði, fornleifaskráning og menningarlandslag. Ritgerð til B.A.-prófs. Ásta Hermannsdóttir Hugvísindasvið Lesið í landið Fyrirbærafræði, fornleifaskráning og menningarlandslag Ritgerð til B.A.-prófs Ásta Hermannsdóttir Janúar 2011 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Fornleifafræði Lesið í landið

More information

Tengsl íþróttaiðkunar og námsárangurs

Tengsl íþróttaiðkunar og námsárangurs B.Sc. lokaverkefni í íþróttafræði Tengsl íþróttaiðkunar og námsárangurs Maí 2018 Nafn nemanda: Svanfríður Birna Pétursdóttir Kennitala: 210493 2559 Leiðbeinendur: Margrét Lilja Guðmundsdóttir og Sveinn

More information

Kynningar: Svefn og heilsa Amíra IKEA Allt fyrir hótel. Hótelgestir vilja gæðarúm

Kynningar: Svefn og heilsa Amíra IKEA Allt fyrir hótel. Hótelgestir vilja gæðarúm Kynningarblað Allt fyrir Kynningar: Svefn og heilsa Amíra IKEA Allt fyrir hótel Garri Margt smátt Þvottahús A. Smith Ásbjörn Ólafsson Gluggar og garðhús Olís/Rekstrarland Geiri hótel & veitingahús 11.

More information

Fiskirannsóknir í vatnakerfi Jökulsárlóns

Fiskirannsóknir í vatnakerfi Jökulsárlóns Fiskirannsóknir í vatnakerfi Jökulsárlóns 2014-2015 Jóhannes Sturlaugsson Laxfiskar Mars 2017 Vitna skal í skýrsluna á eftirfarandi hátt: Jóhannes Sturlaugsson. 2017. Fiskirannsóknir í vatnakerfi Jökulsárlóns

More information

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Áhrif lofthita á raforkunotkun Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Júlí 2017 Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Orkustofnun Júlí 2017 Útgefandi: Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík Sími: 569 6000, Fax, 568

More information