Markarfljótsverkefni

Size: px
Start display at page:

Download "Markarfljótsverkefni"

Transcription

1 Háskóli Íslands Verkfræði- og náttúruvísindasvið Við sýnatöku á Markarfljótsaurum Markarfljótsverkefni Gunnar Snær Guðmundur Heinrich Einar Ra gnar Setlagafræði (JAR 308G) Kennarar: Áslaug Geirsdóttir og Reykjavík Sædís Ólafsdóttir 28. nóvember 2011

2 Bls. 2 af 32 Efnisyfirlit 1 INNGANGUR UM MÆLIAÐFERÐIR OG FERÐINA UM FRÆÐILEGAR AÐFERÐIR OG NOTKUN FORRITA GREINING Á KORNASTÆRÐ KÝLNI, SPHERICITY (K EÐA Ψ) ZINGG GRAF ÁVALI (ROUNDNESS) MÆLING Á VEFTU OPI (OBLATE-PROLATE INDEX) 5 4 STRANDUMHVERFI FJÖRUSANDUR, RÉTT VIÐ SJÓ VÖLUR HANDTÝNDAR Á FJÖRUKAMBI KORNALÖGUN FJÖRUSANDUR Í UM 100M FRÁ SJÓ FOKSANDUR 400M FJARLÆGÐ FRÁ SJÓ 9 5 ÁRUMHVERFI KORNASTÆRÐ LÖGUN KORNA OG ÁVALI VEFTA 12 6 JÖKULUMHVERFI JARÐLAGASNIÐ, OPNA VIÐ GÍGJÖKUL OG LÝSING ÁSÝNDA KORNASTÆRÐ VEFTA KORNALÖGUN OG ÁVALI GREINING Á SETKORNUM TÚLKUN Á GREININGU JÖKULUMHVERFISINS 23 7 SAMANBURÐUR Á MILLI UMHVERFANNA ÞRIGGJA SAMANBURÐUR KORNASTÆRÐAR OG KORNASTÆRÐARDREIFINGAR MILLI UMHVERFA SAMANBURÐUR ÁVALA KORNA Á MILLI UMHVERFA 24 8 HEIMILDASKRÁ VIÐAUKAR VIÐAUKI A: LISTI YFIR SÝNI OG ATHUGANIR 26 VIÐAUKI B: KORT OG LOFTMYNDIR 27 VIÐAUKI C: NIÐURSTÖÐUR KORNASTÆRÐAMÆLINGA 28

3 Bls. 3 af 32 1 Inngangur Þessi skýrsla byggir á rannsóknarferð nemenda í Setlagafræði í jarðvísindadeild Háskóla Íslands að Markarfljóti 17. og 18. september Skoðað var strandumhverfi rétt vestan ósa Markarfljóts, áreyrar Markarfljóts á móts við Stóru-Mörk og loks var skoðað jökulumhverfi við Gígjökul. Leiðbeinendur í verkefninu voru Áslaug Geirsdóttir og Sædís Ólafsdóttir. Verkefnið er unnið af Einari Ragnari Sigurðssyni, Gunnari Snæ Hermannssyni og Guðmundi Heinrich Jónssyni. 2 Um mæliaðferðir og ferðina Kort sem sýnir staðsetningu mælipunkta. Punktar merktir á kortinu 003 og S02 eru í strandumhverfinu. Punktur merktur 004 er í árumhverfinu á móts við Stóru-Mörk. Loks er punktur 005 í jökulumhverfinu fyrir neðan Gígjökul. Ath að kortið er frá því fyrir eldgos í Eyjafjallajökli og sýnir lónið fyrir neðan Gígjökul sem er ekki til lengur. Staðsetningar á sýnatökustöðum voru mældar með Garmin GPS 60 tæki. Skekkja í mælingum á staðsetningu er álitin út frá reynslu á notkun tækisins og samanburði við GPS landmælingatæki, vera innan við 5m. Stefna og halli jarðlaga sem og vefta sem var mæld var mæld með áttavita. Óvissa í þeim mælingum er alltaf þónokkur og má gera ráð fyrir óvissu upp á +/- 5 þegar tekið er tillit til aflestrarónákvæmni áttavitans og ónákvæmni við að ákvarða langás á völum sem voru mældar. Notað var málband til að mæla stærð í þversniðum. Skekkja þar ræðst aðallega af ógreinilegum mörkum á milli laga sem voru mæld. Inngangur

4 M/L Markarfljótsverkefni Bls. 4 af 32 3 Um fræðilegar aðferðir og notkun forrita 3.1 Greining á kornastærð Við greiningu á kornastærð er notað forritið Gradistat sem reiknar út þætti eins og dreifingu kornaastærðar, meðalkorn, skekkingu (skewness) og topplögun (kurtosis). Teiknar einnig myndir sem sýna kornastærðardreifingu. Til að greina setmyndunarumhverfi út frá kornastærð voru notaðar flokkunarmyndir úr verklegum tíma, sjá mynd 1, hér til hliðar. 3.2 Kýlni, sphericity (k eða Ψ) Kýlni (Sphericity) er reiknuð út frá formúlunni: 3 k = S 2 /L I Þar sem S er skammás, L er langás og I er miðás. Gildi kýlni skalans eru á bilinu 0 til 1 þar sem 0 eru völur sem eru mjög flatar (mjög lítill skammás miðað við lengri ásana) og 1 væri vala sem er með alla ása álíka langa, þ.e. vala sem væri nálægt því að vera kúlulaga eða teningslaga. 3.3 Zingg graf Zingg graf er notað til að flokka völur í mismunandi form-flokka. Mynd 1: Kornastærðardreifing í mismunandi setmyndunarumhverfi Kornalögun 1,0 0,9 0,8 0,7 Kringla (disk) Klumba (spheroid) 0,6 0,5 0,4 0,3 0,2 0,1 Hnífsblað Kefli (rod) 0,0 0,0 0,1 0,2 0,3 0,4 0,5 0,6 0,7 0,8 0,9 1,0 S/M Jökulruðningur Markarfljótsaurar Fjörugrjót Mynd 2: Zingg graf sem sýnir einnig samanburð kornalögunar fyrir þrjú mismunandi umhverfi Um fræðilegar aðferðir og notkun forrita

5 Kýlni (Sphericity) Markarfljótsverkefni Bls. 5 af Ávali (roundness) Ávali var annars vegar skilgreindur í stigum er á skala 1 til 6 þar sem 1 er very angular og 6 er well rounded. Ávali (Roundness) Mynd 3: Ávali skilgreindur í mismunandi stigum (Áslaug Geirsdóttir, 2011) Ávali var einnig reiknaður með Rwt gildi: = Þar sem R er radíus stærsta innritaða hrings í völuna og r er radíus krappasta horns á völunni. Sá skali gefur gildi á bilinu 0 til 1 þar sem 1 er fullkominn ávali og 0 eru mjög kantað Mæling á veftu Fyrir mælingu á veftu voru gögn annars vegar sett upp á einfaldan hátt í Excel og stefna á völum teiknuð út sem stjörnugraf. Slík veftugreining er ófullkomin að því leyti að ekki er tekið tilliti til halla á langás valanna. Því var einnig og aðallega notað forritið Stereonet sem er sérhannað til að greina veftut og tekur því einnig tilliti til halla á völum. Það forrit reiknar einnig út eigingildi vektora. 3.6 OPI (Oblate-Prolate Index) Oblate-Prolate Index (OPI) er notaður til að greina á milli lögunar á völum (disk-kefli-klumba-blað) og geta gert ályktanir um hvaða ferli hafa verið ríkjandi við mótun á völunum (Smale, 1978). OP Index er reiknnaður út með formúlunni. OPI = 10 (L I)/(L S) 0,5 S L Þar sem S er skammás, L er langás og I er miðás. Um fræðilegar aðferðir og notkun forrita

6 Bls. 6 af 32 Miðað við mismunandi gildi OPI þá eru diskar með neikvæð gildi og kefli eru með pósitíf gildi. Klumbur og blöð eru með gildi nálægt núlli (Smale, 1978). Nota má greiningarmyndir til að segja til um í hvaða umhverfi völurnar eru mótaðar og í þessu verkefni var ákveðið að styðjast við greiningu úr verklegum tíma, sbr. mynd 5. Kýlni 0,7 Mótað í árumhverfi Mótað í sjávarumhverfi 1,0 OPI Mynd 4: Tengsl kýlni (sphericity) og OPI (Smale, 1978) Mynd 5: Greining mótunarferlis út frá kýlni og OPI (Sædís Ólafsdóttir, 2011) Um fræðilegar aðferðir og notkun forrita

7 Bls. 7 af 32 4 Strandumhverfi 4.1 Fjörusandur, rétt við sjó Tekinn var fjörusandur í um 15m fjarlægð frá sjó. Skoðað var þversnið með að grafa um 70cm djúpa holu og sást engin lagskipting í henni. Kornastærð var metin á staðnum og var kornastærð metin mjög fínt til fínt. Að mestu leyti var um svartan sand að ræða en e.t.v. um 10% korna voru lituð, sbr. ljósmynd hér til hliðar. Þessi korn voru ekki greind frekar. Rauðu rúðurnar á myndinni til hliðar eru 1mm. Tekið var eitt sýni nálægt yfirborði og kornastærð þess mæld með sigtun, sjá kornastærðardreifingu hér til hliðar og fyrir neðan, ásamt ítarlegri niðurstöðum kornastærðarmælinga í viðauka C. Mynd 6: Fjörusandur tekinn við sýnatökustað Stærð á rúðum er 1mm Sandurinn reyndist vera miðlungs aðgreindur og var 65,2% hans miðlungs sandur í kornastærðarflokkum 250 m og 354 m. Staðalfrávik φ gilda miðað við aðferð vægis (method of moments) er 0,608 og kúrfan er skekkt til hægri með gildi skekkingar -0,734 í φ gildum. Út frá greiningu setmyndunarumhverfis sbr. mynd 1 þá ber dreifingin einkenni fjörusands því skekking er til hægri eða út í grófara efni og meðalkornastærð er meðalgrófur sandur. Mynd 7: Dreifing kornastærðar fyrir sýni Strandumhverfi

8 Kýlni Markarfljótsverkefni Bls. 8 af Völur handtýndar á fjörukambi kornalögun Meðalkýlni = 0,505 Op-Index = -1,556 Meðalávali (Rw)= 0,476 Meðalávali (stig) = 5,235 OPI, ávali og kýlni voru reiknuð út sbr. það sem kemur fram í kafla 3 um fræðilegar aðferðir. Samkvæmt þessum niðurstöðum eru völurnar ýmist mótaðar í árumhverfi og sjávarumhverfi. Þannig má gera ráð fyrir að völurnar hafi mótast í Markarfljóti en einnig á ströndinni þar sem þær liggja núna. Mynd 8 Zingg graf ( M/L á móti S/M ) fyrir strandumhverfi 1,0 0,9 0,8 0,7 Kýlni á móti OPI Mótað í árumhverfi 0,6 0,5 0,4 Mótað í sjávarumhverfi 0,3 0,2 0,1 0, OPI Mynd 9: Fjöruumhverfi, kýlni sem fall af OPI 4.3 Fjörusandur í um 100m frá sjó Ekki tekin nein sýni en grafin lítil opna og hún teiknuð upp. Stærstur hluti efnisins leit út fyrir að vera sama efnið og var tekið neðst í fjörunni, sbr. sýni Hér var þó greinilega komin lagskipting eins og er sýnt á myndinni hér til hliðar. Lagskiptingin stafar hugsanlega af því að í stormi og við mikla ölduhæð hafi sjórinn náð að færa grófara efni upp í fjöruna. Strandumhverfi Mynd 10: Jarðlagasnið í um 100 metra fjarlægð frá sjó. Dýpt í sniði í cm.

9 Bls. 9 af Foksandur 400m fjarlægð frá sjó Sýni voru tekin utan í foksandshól um 400m frá sjó. Sýni nr (þurr sandur) og (blautir sandur). Þó sandurinn hafi virst ólíkur blautur og þurr þá er mjög lítill munur á þessum tveimur lögum ef miðað e r við meðalkornastærð og aðgreiningu. Það kemur þó fram töluverður munur á skekkju og topplögun fyrir þurra og blauta sandinn. Þurr sandur ( ): METHOD OF MOMENTS Arithmetic m Geometric m Logarithmic f MEAN (x): 390,7 367,1 1,446 SORTING (s): 123,7 1,361 0,445 SKEWNESS (Sk ): 1,017-0,054 0,054 KURTOSIS (K ): 4,865 4,051 4,051 Mynd 11: Foksandsumhverfið. Sýnatökustaðurinn sést á myndinni. Blautur sandur ( ): METHOD OF MOMENTS Arithmetic m Geometric m Logarithmic f MEAN (x): 378,1 356,4 1,489 SORTING (s): 114,4 1,356 0,439 SKEWNESS (Sk ): 1,079-0,982 0,982 KURTOSIS (K ): 5,539 15,64 15,64 Það sem almennt er talið einkenna foksand er góð aðgreining (Áslaug Geirsdóttir, 2011). Það kemur hér heim og saman þar sem foksandurinn er með minnsta dreifingu korna af því efni sem var skoðað í þessu verkefni. Sjá samanburð umhverfa í kafla 7.1. Ef miðað er við kornastærðardreifingu sbr. mynd 1 þá ber dreifingin einkenni foksands með mjög mikla aðgreiningu kornastærðar (litla stærardreifingu) og skekkju til vinstri út í fínna efni (pósitíf skekking í φ gildum). Mynd 12: Þurra lagið inni í sandinum liggur innundir sandölduna. Sjá einnig tekningu að neðan Þurrt lag heldur áfram í átt að sandöldu 14cm 6cm Þurr foksandur 100cm 9 Blautur foksandur 10cm Mynd 13: Þversnið sem sýnir hvernig þurra sandlagið er hallandi skálag inn undir sandölduna Strandumhverfi

10 Bls. 10 af Gárar utan í foksandshólunum þeim og lega þeirra N Vindrós fyrir Sámsstaði Öll mæligildi 2000 til 2010 með ákveðinn vindhraða ,00 10,00 8, , ,00 2,00 0, Mynd 14: Mynd sem sýnir gára sem liggja utan í foksandshól með stefnu réttvísandi 7. Bil á milli gára var um 10cm Einungis einn hóll var skoðaður, sjá mynd að ofan og utan í honum voru gárar sem lágu nokkurn veginn þvert á langás hólsins. Þó aðrir hólar hafi ekki verið skoðaðir sérstaklega þá leit svæðið út eins og stefna hólanna væri almenn svipuð, sbr. mynd á fyrri síðu. Áttavitastefna gáranna var 22 misvísandi, sem er þá 7 réttvísandi miðað við 15 misvísun. Vindrós var sett upp fyrir veðurgögn frá Sámsstöpum, sjá myndir 15 og 16 (Reiknistofa í Veðurfræði, 2011). Miðað við vindrósina hér til hliðar má sjá töluvert mikla fylgni með stefnu gáranna og ríkjandi vindáttum á svæðinu. Þ.e. að segja gárarnir liggja samsíða ríkjandi vindátt en langás foksandshólanna er þvert á ríkjandi vindátt Mynd 15: Vindrós fyrir Sámsstaði. Sámsstaðir eru í námunda við sýnatökustaðinn og gera má ráð fyrir að ríkjandi vindáttir séu að einhverju leyti þær sömu. Inn á myndina er teiknuð lína með 7 stefnu, sem er stefna gáranna sem voru þvert á langás foksandshólsins (Reiknistofa í Veðurfræði, 2011) > 10 m/s 5,1 til 10 m/s 0,1 til 5,0 m/s Mynd 16: Staðsetning Sámsstaða miðað við sýnatökustaðinn Strandumhverfi

11 Bls. 11 af 32 5 Árumhverfi Sýnatökustaður var á Markarfljótsaurum, rétt undan Stóru-Mörk, sjá mynd Kornastærð Efnið er mjög illa aðgreint (Very Poorly Sorted) og kornastærð er mun stærri en í sjávarumhverfinu. Eins og sést til hliðar er nær 80% af efninu með grófleika malar og afar lítill hluti (<2%) með grófleika eðju eða silts. Sjá einnig ítarlegri niðurstöðu kornastærðarmælinga í viðauka C. Sé þetta borið saman við jökulumhverfið sem er fjallað um í næsta kafla þá sést að þetta er að meðaltali grófara efni en í jökulumhverfinu og er álitið að það geti stafað af því að áin hafi náð að flytja megnið af fínna efninu til sjávar en miðlungs grófa efnið liggi eftir í umhverfi árinnar. Ef miðað er við mismunandi umhverfi sbr. mynd 1 þá er alls ekki hægt að segja að dreifingin líkist sérstaklega því sem ætti að vera fyrir ársand. En hér er þá bent á að kornadreifing í ársandi getur verið mjög misjöfn eftir mismunandi umvherfisaðstæðum í ám svo sem hvort áin er greinótt eða kvíslótt. Hér hefur einnig nálægð við jökul væntanlega mikið að segja enda er dreifingin að einhverju leyti tvítoppa eins og vænta mætti í jökulumhverfi. Mynd 17: Kornastærðardreifing á Markarfljótsaurum 5.2 Lögun korna og ávali Mynd 18: Zingg graf ( M/L á móti S/L ) fyrir árumhverfi - Markarfljót Árumhverfi

12 Bls. 12 af 32 Mótað í árumhverfi Meðalkýlni = 0,692 Op-Index = 1,169 Meðalávali (Rwt) = 0,430 Meðalávali (stig) =4,85 Mótað í strandumhverfi Mynd 19: Kýlni sem fall af OP í Markarfljóti OPI, ávali og kýlni voru reiknuð út sbr. það sem kemur fram í kafla 3 um fræðilegar aðferðir. Niðurstaða þessarar greiningar er að völurnar séu mótaðar í ferli árumhverfisins. 5.3 Vefta Vefta í seti Markarfljóts Mynd 20: Vefta fyrir árumhverfi Markarfljótsaura. Mynd úr forrintu Stereonet 180 Mynd 21: Vefta fyrir árumhverfi Markarfljótsaura. Stjörngraf teiknað með Excel Árumhverfi

13 Bls. 13 af 32 Stefna Miðsvís Stefna Réttvís Lengd (cm) Gæði á langás góður góður ,5 miðlungs lélegur miðlungs miðlungs miðlungs góður góður miðlungs ,5 lélegur ,5 góður ,5 góður ,5 góður ,5 góður ,5 miðlungs miðlungs lélegur ,5 lélegur ,2 lélegur Mynd 22: Loftmynd Google Earth og kort af sýnatökustað Staðsetning mælinga. Staðurinn var í u.þ.b. 15 m fjarlægð frá núverandi rennsli Markarfljóts. Mælingin fór þannig fram að við afmörkuðum u.þ.b. 1 fermetra og mældum í honum stefnu 20 steinvala. Steinvölur sem teknar voru og mældar voru þær sem höfðu sem bestan langás og skráðum við gæði hans einnig hjá okkur. Gera má ráð fyrir að svæðið sem við skoðuðum hafi farið undir kaf í flóði í tengslum við gosið í Eyjafjallajökli Stefna steinvalanna er nokkuð greinileg eins og sjá má á myndum 20 og 21 sem sýna báðar sömu gögn annars vegar úr Excel og hins vegar úr Stereonet. Áberandi stefna er milli Árumhverfi

14 Bls. 14 af 32 6 Jökulumhverfi Mynd 23: Opnan sem var unnið með við Gígjökul. Hamarinn er við linsuna. Einingarnar fjórar eru merktar inn á myndina. Við gígjökul var skoðuð ein opna sem sést á mynd 23. Staðsetning opnunnar sést á loftmyndum frá Google Earth á myndum 24 og 25. Opnan er í 1,45km fjarlægð frá núverandi jökulsporði Gígjökuls ef tekið er mið af GPS mælingu á staðnum og legu jökulsins skv. Google Earth. Stefna réttvísandi frá jökulsporði að sýnatökustaðnum er 344. Teiknað var upp jarðlagasnið opnunnar, vefta mæld og gerð greining á kornastærð. 6.1 Jarðlagasnið, opna við Gígjökul og lýsing ásýnda Jarðlögum í opnunni má skipta í fjórar einingar, sjá mynd Eining 1 Efsta eining er grunnborið efni, með fínan grunnmassa en líka grófari möl og hnullungum. Þetta lag var um 1 metri að þykkt og efsti hluti þess var með rótum og jarðvegsefni. Vel mátti greina lagskiptingu innan einingarinnar. Jökulumhverfi

15 Bls. 15 af 32 Mynd 24: Loftmynd af Google Earth sem sýnir sýnatökustaðinn við Gígjökul. Staðsetning skv. GPS tæki. Mynd 25: Á myndunum sést opnan merkt með rauðri doppu. Á innfellda kortinu á neðri loftmyndinni sést staðsetning opnunnar af korti frá því fyrir gosið í Eyjafjallajökli og sýnir að opnan hefur verið rétt við bakka lónsins, mælistaðurinn er merktur með rauðu flaggi. Stefna línunnar frá jöklinum að sýnatökustaðnum er 344. Jökulumhverfi

16 Bls. 16 af 32 Jarðvegur, lífrænt efni efst 0 8 Eining 1 Grunnborið efni. Fínn grunnmassi með grófri möl og stórum hnullungum. Lagskipting til staðar Skil á milli laga voru mjög greinileg hér 108 Eining 2 Grunnborið efni. Fínn grunnmassi með Grófara efni en ekki mikið af hnullungum. Lagið verður grófara eftir því sem neðar dregur. Lagið mældist 3,5m þykkt. Völur í veftumælingu voru teknar úr þessu lagi. Yfirborðslag, gróf möl með rótum og lífrænu efni Möl, ekki sýnileg lagskipting Fín möl (grunnborin), sýnileg lagskipting Fín möl (grunnborin), sýnileg lagskipting, skálögun Gróf möl, með stórum hnullungum Hægt að sjá lagskiptingu inn á milli Gróf linsa með greinilegri lagskiptingu Eining 4 Eining 3 Eining 3: Grunnborið efni. Fínn grunnmassi og lagskipting sýnileg. Linsa 35cm þykk, sbr. mynd með kornborn u, grófara efni. Eining fjögur var einungis skoðuð lauslega. Kornastærð áþekk einingu 3 en skálögun greinileg Mynd 26: Jarðlagasnið í jökulumhverfi Jökulumhverfi

17 Bls. 17 af Eining 2 Eining 2 var lang þykkasta lagið og mældist 3,5 metrar að þykkt. Það var fínna efni en í einingu 1. Sérstaklega var áberandi að grófasta efnið var ekki til staðar í þessari einingu. Ekki var hægt að greina lagskiptingu. Sýni til greiningar á kornastærð og veftumælingar var gerð í þessu lagi. Veftumælingin var aðallega tekin af völum ofarlega í laginu en skóflusýni til kornastærðarmælingar var tekið í laginu miðju. Sýni til greiningar á ávala og lögun korna var einnig tekið úr þessu lagi Eining 3 Eining 3 var með áþekka kornastærð og eining 2 en lagskipting var greinileg. Inni í laginu var einnig linsa með grófara kornbornu efni sem var með mjög greinilega lagskiptingu. Eining 3 var alls 70 cm þykk Eining 4 Eining 4 var ekki þykktarmæld en hún náði niður úr opnunni. Þar var áfram sambærileg kornastærð en skálögun þótti greinileg einingunni. 6.2 Kornastærð Sýni til kornastærðarmælingar var tekið í miðju einingar 2. Efnið er mjög illa aðgreint (very poorly sorted) skv. greiningu Gradistat forritsins en það sem kemur hér e.t.v. á óvart hvað efnið er í raun gróft og ákaflega lítið af silti eða eðju í efninu eða einungis 2,9%. Í jökulumhverfi hefðum við gert ráð fyrir stærra hlutfalli eðju. Eins þá er ekki beinlínis hægt að segja að um tvist með tveimur toppum í kornastærðardreifingu sé að ræða þar sem efnið er eiginlega jafndreifður grófur sandur og fín möl en mjög lítið af smærri kornum. Hítarlegri útprentun af tölfræðiniðurstöðum Gradistat fyrir sýnið eru í viðauka C. Mynd 27: Kornastærðardreifing við Gígjökul Jökulumhverfi

18 Bls. 18 af Vefta Mynd 28: Vefta fyrir jökulumhverfi úr Stereonet forritinu Til að greina veftur voru 30 steinvölur voru skoðaðar og mældar í jökulgarði við Gígjökul. halli þeirra og stefna mæld og langás þeirra mældur og gæði hans metin. Nákvæmari staðsetningu má sjá á mynd. Jökulgarðurinn er í u.þ.b. 1 km fjarlægð frá jöklinum sjálfum en hann hefur hopað talsvert frá því hann náði hámarki sínu á 19. Öld (Kirkbride, M. P., Dugmore, A.J. (2008). Tilgangurinn með mælingunum er að meta við hvaða aðstæður setlögin mynduðust, stefnu jökulsins og afstæðan aldur þeirra. Mæligildi eru í töflu í viðauka. Mynd 28 er úr forritinu Stereonet en mynd 29 er samsvarandi mynd unnin í Excel. Hún sýnir mældar stefnur langása, réttvísandi og hlutfallslega röðun þeirra. Einungis voru mældar steinvölur með afgerandi langás. 300 Vefta í jökulruðningi við Gígjökul Vefta í jökulruðningi við Gígjökul Mynd 29: Vefta unnin í Excel. Sömu gögn á myndunum frá Gígjökli en í sitt hvorum skalanum Jökulumhverfi

19 Bls. 19 af 32 Mæld gildi: Stefna réttvísandi og misvísandi, halli, lengd og gæði langáss Stefna Misvís Stefna Réttvís Halli Lengd (cm) Gæði langás ,4 Miðlungs Góður ,5 Góður ,3 Góður Góður Góður Góður Lélegur Lélegur Miðlungs Miðlungs Miðlungs Lélegur ,5 Góður , , , , , ,5 Tafla 1 gögn úr Stereonet Bingham Analysis at 17: Data set: EGG /02 Gigjokull Axis Eigenvalue Trend Plunge ±min ±max 1. 0, ,3, 23,6 11,4 22,1 2. 0, ,6, 22,9 3. 0, ,7, 56,1 11,4 20, Fisher Mean Vector at 17: N Trend Plunge a95 a99 kappa mean length all ,6 42, ,4 0, % Area Contouring at 17: Data set name = EGG /02 Gigjokull Contour Int. = 2%; Counting Area = 1% of net area Úrvinnsla veftumælinga Forritið Stereonet var notað til að vinnu úr mældum gögnum. Mynd 28 sýna hvernig stefnur steinvala raðast auk halla þeirra. Tafla 1 sýnir reikninga á þrívíddar eiginleikum veftunnar, þ.e. eiginvektora og eigingildi. Styrkleiki veftunnar eru normalíseruð eigingildi eiginvektora. Þau gefa til kynna algengustu stefnuna og óalgengustu stefnuna. Algengasta stefnan er S1 = 0,607, sem þýðir að 60 % vala liggja í algengustu stefnu, 153,3. Óalgengasta stefnan er S3, sem er 0,109 sem þýðir að tæplega 11% steinvala liggur í óalgengustu stefnu, 283,7. Mynd 30: Steinvölurnar geta haft tilviljanakennda uppröðun og sýnt jafnátta (isotropic) veftu eða þær geta haft mjög ákveðna uppröðun og sýnt ójafna (anisotropic) veftu (Áslaug Geirsdóttir, 2011). Rauði depillinn er þar sem sýnið frá Gígjökli lendir. Jökulumhverfi

20 Bls. 20 af 32 Hægt er að nota þessi gildi til að finna út setmyndunarumhverfið sem var ráðandi. Steinvölurnar sem voru mældar komu úr lagi 2. Út frá mynd 31 er hægt að meta hvort lagið sé botnurð (lodgement till), bráðurð (meltout till) eða flæðiurð (flow till). Mynd 30 sýnir algengustu stefnu sem fall af óalgengustu stefnu og hvernig mismunandi setmyndanir raðast á skalann. Myndin gildir fyrir steinvölur sem hafa tilviljanakennda uppröðun og sýna jafnátta (isotropic) veftu. Rauði punkturinn á myndinni sýnir hvar S3 og S1 mæligildi okkar féllu inn á mynd. Samkvæmt þessum mælingum er lagið sem steinvölurnar voru í flæðiurð en þó með veftu í áttina að botnurð. Halli vala er lítill, að meðaltali 23,6 og algengasta stefna er samsíða jökulskriði. Út frá excel er stefna jökuls nokkuð greinileg ef steinvölur raða sér í stefnu jökuls. Meðaltal réttvísandi stefnu er 141,4 og út frá eigingildum fæst að 60% steinvala raða sér í algengustu stefnu sem er 153,3. Niðurstöður okkar passa við skriðstefnu jökuls, sem er til suðurs. Lagið er blanda af botnurð og flæðiurð en önnur gögn þarf einnig að meta til að fá afgerandi niðurstöðu í þeim efnum Samanburður við líkön eru ónákvæm þar sem setmyndunarumhverfi jökla eru flókin og mismunandi ferlar geta verið í gangi. Mynd 31: Dæmi um hvernig vefta raðast við mismunandi setmyndunaraðstæður. Borið saman við mynd 2 út frá okkar mæligögnum sést að lag 2 er næst því að vera botnurð (lodgement till). Á myndinni hægra megin eru dekkstu svæðið sýnir algengustu stefnu langása hnullunga/vala. Örin sýnir halla hlíðar/brekku. (Áslaug Geirsdóttir, 2011) Jökulumhverfi

21 Bls. 21 af Vefta borin saman við hugsanlega skriðstefnu jökulsins Sé veftan sett inn á loftmynd sem sýnir stefnu á milli sýnatökustað og núverandi enda Gígjökuls fæst mjög áhugaverð mynd. Sjá mynd 32. En þar má sjá að veftan passar ákaflega vel við þá stefnu sem fyrirfram hefði mátt telja líklegasta miðað við núverandi stöðu Gígjökuls. Mynd 32: Vefta sett inn á loftmynd til samanburðar við hugsanlega skriðstefnu jökulsins 6.4 Kornalögun og ávali OPI, ávali og kýlni voru reiknuð út sbr. það sem kemur fram í kafla 3 um fræðilegar aðferðir. Mynd 33: Zingg graf ( M/L á móti S/M ) fyrir jökulumhverfi Jökulumhverfi

22 Kýlni Markarfljótsverkefni Bls. 22 af 32 Meðalkýlni = 0,773 Op-Index = 1,723 Meðalávali (Rw) = 0,255 Meðalávali (stig) = 3,706 Mótað í árumhverfi Mótað í strandumhverfi Mynd 34: Kýlni á móti OP index fyrir völur í jökulumhverfi Nú er hægt að koma með tilgátu um við hvaða ferli efnið er mótað. Skv. mynd 35 er jökulruðningurinn bráðurð eða flæðiurð sem passar vel við niðurstöður veftimælinganna. Supraglacial Bráðurð og flæðiurð Botnurð Urðin hefur einnig einkenni subglacial traction till en traction till er setlag undan jökli sem hefur aflagast í skriðstefnu jökulsins og efnið losað beint undan ísnum með bráðnun og/eða losun og endar sem einsleitt efni án sýnilegrar lagskiptingar (Evans o.fl., 2006) Traction till Ávali Mynd 35: Staðsetning sýnis úr jökulumhverfi á Kýlni / Ávala grafi. (Áslaug Geirsdóttir, 2011) Greining á setkornum Gerð var frumstæð greining á innihaldi seglagsins. Tekið var hluti af sýni og sigtað til að fá ornastærð 0,7mm. Efnið var skoðað í víðsjá og það samanstóð aðallega af svörtum kornum og var fínt ljóst kusk utan á mörgum kornunum. Eftirfrarandi litir sáust: Svart, glært, rautt, grátt, grænt, gult. Gerð var einföld talning, sjá töfluna hér til hliðar. Litur Fjöldi Svart 36 Rautt 10 Grátt 12 Glært 4 Ljósbrúnt 1 ALLS 63 Jökulumhverfi

23 Bls. 23 af Túlkun á greiningu jökulumhverfisins Þó hér sé ekki um fullkomna athugun á jökulumhverfinu að ræða (einungis gerð ein athugun og mælingar einungis úr einni einingu opnunnar) þá er hér gerð tilraun til að útskýra myndun laganna. Miðað við lagskiptinguna sem þótti vera greinileg í einingum 1, 3 og 4 þá verður að telja ósennilegt að þar sé um jökulurð að ræða. Eining 2 sem er þykkust leit hins vegar út fyrir að vera einsleit, þ.e. án lagskiptingar. Einingin var einnig mjög illa aðgreind í kornastærð og það bendir frekar til þess að um jökulurð t.a.m. botnurð undir virkum jökli hafi verið að ræða. Í einingum 3 og 4 er hins vegar greinileg lagskipting til staðar. Þó forsendur vanti til að slá því föstu þá teljum við líklegast að eining 2 sé mynduð við það að jökull hafi skriðið yfir eldri lög sem hafa myndast við ferli rennandi vatns og urðin sem er eftir er bráðurð eða flæðiurð. Ef miðað er við upplýsingar úr öðrum rannsóknum á aldri jökulgarða sem hafa aðallega fengist með greiningu öskulaga í görðunum og stærð fléttumyndana á görðunum sjá mynd 36 (Kirkbride o.fl., 2008), þá má telja líklegast að sýnatökustaðurinn hafi verið undir jökli á litlu ísöld en ekki alveg ljóst hvort framskrið jökulsins á 20 öldinni hafi náð yfir staðinn. Í öllu falli er hér talið líklegast að þykka lagið (eining 2 á mynd 26) hafi mótast á litlu ísöld og lagskiptu lögin þar undir séu frá því fyrir litlu ísöld. Þó skal hafa í huga að mælingin var gerð á einum stað og einungis eitt lag greint og því ekki hægt að slá neinu föstu. Mynd 36: (Kirkbride o.fl., 2008). Sýnatökustaðurinn sem unnið var með er áætlaður að vera í rauða punktinum á myndinni. Staðsetning er reyndar ekki mjög nákvæm þar sem engin hnitsetning er á myndinni en miðað við að sýnatökustaðurinn hafi verið rúma 50m fyrir neðan þann stað sem áin rann úr lóninu sem er lesið af kortum Landmælinga Íslands. Í öllu falli er ljóst að sýnatökustaðurinn er fyrir sunnan jökulgarðinn sem er merktur N4.. Aldur jökulgarða: E2 og W2 eru frá 1847, E1 er frá framrás jökulsins , N1 til N3 gætu verið frá , N4 garðurinn er eldri en 1821 því hann inniheldur efni úr Eyjafjallajökulsgosinu frá 1821, aðrir garðar eru eldri og t.a.m. er W9 frá því um En almennt eru elstu garðarnir með hæstu tölurnar. (Kirkbride o.fl., 2008) Jökulumhverfi

24 Bls. 24 af 32 7 Samanburður á milli umhverfanna þriggja Verkefnið fjallaði um setlög í þrenns konar umhverfi á áhrifasvæði Markarfljóts. Greining hefur miðast við hvert svæði fyrir sig en einnig getur verið áhugavert að bera umhverfin þrjú saman. 7.1 Samanburður kornastærðar og kornastærðardreifingar milli umhverfa Áhugavert getur verið að bera saman mismunandi kornastærð og aðgreiningu á milli þeirra svæða sem voru skoðuð í verkefninu. Hér sést á myndrænan hátt að hvert umhverfi fyrir sig er með einkennandi kornastærð. Vindborna efnið í foksandshólunum er með minnstu kornastærðina og það er einnig best aðgreint. Rétt á eftir kemur fjörusandurinn. Ef til vill kemur á óvart að efnið á áreyrunum er með meiri kornastærð en efnið í jökulumhverfinu og einnig er það enn verr aðgreint. Erfitt er að útskýra af hverju efnið á áreyrunum er verr aðgreint en hærri meðalkornastærð á áreyrum kann að stafa af því að áin nær að flytja stærstan hluta fínefnisins í burtu til sjávar en stærri kornin verða eftir. 2 1,5 Kornastærð φ gildi 3 Kornastærðardreifing, staðalfrávik í φ gildi 1 0,5 2,5 0-0,5-1 Fjörusandur Þurr foksandur Blautur Foksandur Áreyrar Jökulumhverfi 2 1,5-1, ,5-3 -3,5 Mynd 37: Kornastærð á sýnatökustöðum 0,5 0 Fjörusandur Þurr foksandur Blautur Foksandur Áreyrar Jökulumhverfi Mynd 38: Kornastærðardeifing á sýnatökustöðum 7.2 Samanburður ávala korna á milli umhverfa Á grafinu hérna vinstra-megin á mynd 39 má sjá samanburð á ávala og kýlni í umhverfunum þremur. Þar sem metinn ávali hefur verið normalaseraður frá 0-1 (í stað 1-6, well rounded til very angular) til að fá skýrara graf. Þegar farið er frá jökli til strandar má sjá að ávölun vex, bæði sá metni og reiknaði, á meðan kýlnin fer minnkandi. Samanburður á milli umhverfanna þriggja Mynd 39: Ávali og kýlni í mismunandi umhverfi

25 Bls. 25 af 32 8 Heimildaskrá Áslaug Geirsdóttir (2011). Fyrirlestrarnótur og munnlegar heimildir í Seglagafræði HÍ, haustið 2011 (Óútgefið efni). Boggs, S. (2011). S. Principles of Sedimentology and Stratigraphy. Prentice Hall as an imprint of Pearson Evans, D.J.A., Phillips, E.R. & Auton, C.A. (2006). Subglacial till: Formation, sedimentary characteristics and classification. Earth-Science Reviews 78 (2006) Kirkbride, M. P., Dugmore, A.J. (2008). Two millennia of glacier advances from southern Iceland dated by tephrochronology. Quaternary Research 70 (2008) Reiknistofa í Veðurfræði - Belgingur (2011). Gagnatorg veðurupplýsinga. Skoðað á Smale, D., (1978).The composition of a Torlesse conglomerate Ethelton North Canterbury. New Zealand Journal of Geology and Geophysics (feb 1978, bls ) Sædís Ólafsdóttir (2011). Munnlegar heimildir í verklegum tímum í Setlagafræði HÍ, haustið 2011 (Óútgefið efni) Heimildaskrá

26 Bls. 26 af 32 Viðaukar Viðauki A: Listi yfir sýni og athuganir Sýni nr Athugasemdir GPS Fjörusandur Einsleitt, ólagsskipt efni Grafin 70cm hola. Kornastærð meti: Mjög fínt til fínt Ljósm til N W Völur í fjörukambi Steinvölur týndar í poka Örlítið (fá metra) fyrir ofan pkt 001 Ekkert sýni Fjörusandur Ekkert sýni en grafin opna og teknar myndir Ljósm til N W N W Foksandur í fjöru þurrt lag Foksandur í fjöru blautt lag Markarfljótsaurar völur sem voru veftumældar Markarfljótsaurar efni tekið með skóflu Markarfljótsaurar völur valdar af handahófi Þurr sandur utan í melgresishól Ljósm til 3123 Blautur sandur utan í melgresishól Ljósm til 3123 Völur sem voru veftumældar Ljósm til 3135 Efni tekið með skóflu Ljósm til 3135 Meðaltalsvölur sem voru ekki veftumældar Ljósm til N W N W N W N W N W Opna fyrir við Gígjökul. efni tekið með skóflu Opna fyrir við Gígjökul. völur Ljósm til N W Ljósm til N W Yfirlit yfir GPS punkta sem voru teknir Punktarnir: SEP-11 11:40:51 N W m S02 17-SEP-11 11:59:28 N W m SEP-11 12:12:07 N W m SEP-11 13:34:59 N W m SEP-11 15:29:04 N W m SEP-11 10:27:09 N W m Viðaukar

27 Bls. 27 af 32 Viðauki B: Kort og loftmyndir Strandumhverfið Loftmynd Google Earth sem sýnir hvar fjörusandur var tekinn (EGG /02) og foksandur (EGG /04). Ath. loftmynd er frá árinu 2004 og Landeyjarhöfn því ekki komin. Kort af svæðinu. Í syðsta punktinum var tekinn fjörusandur og í punktinum þar og nokkrum metrum ofar voru handtýndar völur (sýni ). Rúmum 100m ofar var tekin lítil opna. Foksandur var tekinn í syðsta punktinum á kortinu, þ.e. sýni og Ath. Landeyjarhöfn ekki komin. Viðaukar

28 Class Weight (%) Markarfljótsverkefni Bls. 28 af 32 Viðauki C: Niðurstöður kornastærðamælinga Strandset, fjörusandur, sýni SAMPLE STATISTICS SAMPLE IDENTITY: Strandset ANALYST & DATE:, SAMPLE TYPE: Unimodal, Moderately Well Sorted TEXTURAL GROUP: Slightly Gravelly Sand SEDIMENT NAME: Slightly Very Fine Gravelly Medium Sand m f GRAIN SIZE DISTRIBUTION MODE 1: 427,5 1,247 GRAVEL: 0,8% COARSE SAND: 26,7% MODE 2: SAND: 99,2% MEDIUM SAND: 65,2% MODE 3: MUD: 0,0% FINE SAND: 4,2% D 10 : 272,0 0,461 V FINE SAND: 0,1% MEDIAN or D 50 : 425,8 1,232 V COARSE GRAVEL: 0,0% V COARSE SILT: 0,0% D 90 : 726,5 1,878 COARSE GRAVEL: 0,0% COARSE SILT: 0,0% (D 90 / D 10 ): 2,671 4,074 MEDIUM GRAVEL: 0,0% MEDIUM SILT: 0,0% (D 90 - D 10 ): 454,5 1,417 FINE GRAVEL: 0,1% FINE SILT: 0,0% (D 75 / D 25 ): 1,617 1,804 V FINE GRAVEL: 0,7% V FINE SILT: 0,0% (D 75 - D 25 ): 209,9 0,693 V COARSE SAND: 3,0% CLAY: 0,0% METHOD OF MOMENTS Arithmetic m Geometric m Logarithmic f MEAN (x): 499,2 442,9 1,175 SORTING (s): 313,8 1,524 0,608 SKEWNESS (Sk ): 5,521 0,734-0,734 KURTOSIS (K ): 52,52 8,658 8,658 FOLK & WARD METHOD Geometric Logarithmic Description m f 433,7 1,205 Medium Sand 1,480 0,565 Moderately Well Sorted 0,137-0,137 Coarse Skewed 1,119 1,119 Leptokurtic GRAIN SIZE DISTRIBUTION 5,0 3,0 1,0 Particle Diameter (f) -1,0-3,0-5,0-7,0 40,0 63 m 125 m 250 m 500 m 1mm 44 m 88 m 177 m 354 m 707 m 2mm 1,41mm 4mm 2,8mm 8mm 5,6mm 16mm 32mm 64mm 11mm 22mm 45mm 35,0 Silt VF-sand F-sand M-Sand C-Sand VC-Sand P-Gravel Gravel Stones 30,0 25,0 20,0 15,0 10,0 5,0 Viðaukar 0, Particle Diameter ( m)

29 Class Weight (%) Markarfljótsverkefni Bls. 29 af 32 Strandset, þurr foksandur, sýni SIEVING ERROR: 0,0% SAMPLE STATISTICS SAMPLE IDENTITY: Þurr foksandur ANALYST & DATE: EGG, SAMPLE TYPE: Unimodal, Well Sorted TEXTURAL GROUP: Sand SEDIMENT NAME: Well Sorted Medium Sand m f GRAIN SIZE DISTRIBUTION MODE 1: 427,5 1,247 GRAVEL: 0,0% COARSE SAND: 14,6% MODE 2: SAND: 100,0% MEDIUM SAND: 76,4% MODE 3: MUD: 0,0% FINE SAND: 8,9% D 10 : 252,4 0,826 V FINE SAND: 0,1% MEDIAN or D 50 : 367,5 1,444 V COARSE GRAVEL: 0,0% V COARSE SILT: 0,0% D 90 : 564,0 1,986 COARSE GRAVEL: 0,0% COARSE SILT: 0,0% (D 90 / D 10 ): 2,235 2,404 MEDIUM GRAVEL: 0,0% MEDIUM SILT: 0,0% (D 90 - D 10 ): 311,7 1,160 FINE GRAVEL: 0,0% FINE SILT: 0,0% (D 75 / D 25 ): 1,570 1,576 V FINE GRAVEL: 0,0% V FINE SILT: 0,0% (D 75 - D 25 ): 165,9 0,651 V COARSE SAND: 0,0% CLAY: 0,0% METHOD OF MOMENTS Arithmetic m Geometric m Logarithmic f MEAN (x): 390,7 367,1 1,446 SORTING (s): 123,7 1,361 0,445 SKEWNESS (Sk ): 1,017-0,054 0,054 KURTOSIS (K ): 4,865 4,051 4,051 FOLK & WARD METHOD Geometric Logarithmic Description m f 364,7 1,455 Medium Sand 1,378-0,011 0,462 0,011 Well Sorted Symmetrical 0,999 0,999 Mesokurtic GRAIN SIZE DISTRIBUTION 40,0 35,0 5,0 3,0 1,0 63 m 125 m 250 m 500 m 1mm 44 m 88 m 177 m 354 m 707 m Silt Particle Diameter (f) -1,0-3,0 2mm 1,41mm 4mm 2,8mm 8mm 5,6mm VF-sand F-sand M-Sand C-Sand VC-Sand P-Gravel Gravel -5,0 16mm 32mm 64mm 11mm 22mm 45mm Stones -7,0 30,0 25,0 20,0 15,0 10,0 5,0 0, Particle Diameter ( m) Viðaukar

30 Class Weight (%) Markarfljótsverkefni Bls. 30 af 32 Strandset, blautur foksandur, sýni SIEVING ERROR: 0,0% SAMPLE STATISTICS SAMPLE IDENTITY: Blaugtur foksandur ANALYST & DATE: EGG, SAMPLE TYPE: Unimodal, Well Sorted TEXTURAL GROUP: Sand SEDIMENT NAME: Well Sorted Medium Sand m f GRAIN SIZE DISTRIBUTION MODE 1: 427,5 1,247 GRAVEL: 0,0% COARSE SAND: 10,6% MODE 2: SAND: 99,9% MEDIUM SAND: 80,0% MODE 3: MUD: 0,1% FINE SAND: 9,2% D 10 : 251,4 0,969 V FINE SAND: 0,1% MEDIAN or D 50 : 356,9 1,486 V COARSE GRAVEL: 0,0% V COARSE SILT: 0,0% D 90 : 510,9 1,992 COARSE GRAVEL: 0,0% COARSE SILT: 0,0% (D 90 / D 10 ): 2,032 2,056 MEDIUM GRAVEL: 0,0% MEDIUM SILT: 0,0% (D 90 - D 10 ): 259,5 1,023 FINE GRAVEL: 0,0% FINE SILT: 0,0% (D 75 / D 25 ): 1,542 1,530 V FINE GRAVEL: 0,0% V FINE SILT: 0,0% (D 75 - D 25 ): 155,3 0,625 V COARSE SAND: 0,0% CLAY: 0,0% METHOD OF MOMENTS Arithmetic m Geometric m Logarithmic f MEAN (x): 378,1 356,4 1,489 SORTING (s): 114,4 1,356 0,439 SKEWNESS (Sk ): 1,079-0,982 0,982 KURTOSIS (K ): 5,539 15,64 15,64 FOLK & WARD METHOD Geometric Logarithmic Description m f 356,1 1,490 Medium Sand 1,360 0,002 0,444-0,002 Well Sorted Symmetrical 1,003 1,003 Mesokurtic 40,0 35,0 5,0 3,0 1,0 63 m 125 m 250 m 500 m 1mm 44 m 88 m 177 m 354 m 707 m Silt GRAIN SIZE DISTRIBUTION Particle Diameter (f) -1,0-3,0 2mm 1,41mm 4mm 2,8mm 8mm 5,6mm VF-sand F-sand M-Sand C-Sand VC-Sand P-Gravel Gravel -5,0 16mm 32mm 64mm 11mm 22mm 45mm Stones -7,0 30,0 25,0 20,0 15,0 10,0 5,0 0, Particle Diameter ( m) Viðaukar

31 Class Weight (%) Markarfljótsverkefni Bls. 31 af 32 Áreyrar, sýni SIEVING ERROR: 0,0% SAMPLE STATISTICS SAMPLE IDENTITY: Áreyrar ANALYST & DATE: EGG, SAMPLE TYPE: Polymodal, Very Poorly Sorted TEXTURAL GROUP: Sandy Gravel SEDIMENT NAME: Sandy Very Coarse Gravel m f GRAIN SIZE DISTRIBUTION MODE 1: 54000,0-5,735 GRAVEL: 79,3% COARSE SAND: 7,1% MODE 2: 26950,0-4,731 SAND: 18,7% MEDIUM SAND: 3,5% MODE 3: 6800,0-2,743 MUD: 1,9% FINE SAND: 1,7% D 10 : 627,8-5,680 V FINE SAND: 0,7% MEDIAN or D 50 : 13881,9-3,795 V COARSE GRAVEL: 24,2% V COARSE SILT: 0,3% D 90 : 51263,3 0,672 COARSE GRAVEL: 22,3% COARSE SILT: 0,3% (D 90 / D 10 ): 81,66-0,118 MEDIUM GRAVEL: 15,8% MEDIUM SILT: 0,3% (D 90 - D 10 ): 50635,5 6,352 FINE GRAVEL: 11,5% FINE SILT: 0,3% (D 75 / D 25 ): 9,017 0,360 V FINE GRAVEL: 5,6% V FINE SILT: 0,3% (D 75 - D 25 ): 27631,3 3,173 V COARSE SAND: 5,7% CLAY: 0,3% METHOD OF MOMENTS Arithmetic m Geometric m Logarithmic f MEAN (x): 19955,4 8165,3-3,030 SORTING (s): 18660,2 6,270 2,649 SKEWNESS (Sk ): 0,743-1,449 1,449 KURTOSIS (K ): 2,203 5,377 5,377 FOLK & WARD METHOD Geometric Logarithmic Description m f 8932,4-3,159 Medium Gravel 5,601-0,413 2,486 0,413 Very Poorly Sorted Very Fine Skewed 0,985 0,985 Mesokurtic GRAIN SIZE DISTRIBUTION 5,0 18,0 3,0 1,0 Particle Diameter (f) -1,0-3,0-5,0-7,0 16,0 14,0 63 m 125 m 250 m 500 m 1mm 44 m 88 m 177 m 354 m 707 m Silt 2mm 1,41mm 4mm 2,8mm 8mm 5,6mm VF-sand F-sand M-Sand C-Sand VC-Sand P-Gravel Gravel 16mm 32mm 64mm 11mm 22mm 45mm Stones 12,0 10,0 8,0 6,0 4,0 2,0 0, Particle Diameter ( m) Viðaukar

32 Class Weight (%) Markarfljótsverkefni Bls. 32 af 32 Jökulumhverfi, sýni SIEVING ERROR: 0,0% SAMPLE STATISTICS SAMPLE IDENTITY: Jökulruðningur ANALYST & DATE: EGG, SAMPLE TYPE: Polymodal, Very Poorly Sorted TEXTURAL GROUP: Sandy Gravel SEDIMENT NAME: Sandy Fine Gravel m f GRAIN SIZE DISTRIBUTION MODE 1: 26950,0-4,731 GRAVEL: 52,1% COARSE SAND: 14,2% MODE 2: 1700,0-0,743 SAND: 45,0% MEDIUM SAND: 7,9% MODE 3: 6800,0-2,743 MUD: 2,9% FINE SAND: 4,5% D 10 : 252,6-4,280 V FINE SAND: 2,5% MEDIAN or D 50 : 2218,5-1,150 V COARSE GRAVEL: 0,0% V COARSE SILT: 1,1% D 90 : 19427,3 1,985 COARSE GRAVEL: 11,7% COARSE SILT: 1,1% (D 90 / D 10 ): 76,91-0,464 MEDIUM GRAVEL: 13,1% MEDIUM SILT: 0,7% (D 90 - D 10 ): 19174,7 6,265 FINE GRAVEL: 14,4% FINE SILT: 0,0% (D 75 / D 25 ): 10,87-0,150 V FINE GRAVEL: 12,8% V FINE SILT: 0,0% (D 75 - D 25 ): 7230,9 3,443 V COARSE SAND: 15,9% CLAY: 0,0% METHOD OF MOMENTS Arithmetic m Geometric m Logarithmic f MEAN (x): 6099,9 2151,2-1,105 SORTING (s): 7952,7 5,310 2,409 SKEWNESS (Sk ): 1,619-0,481 0,481 KURTOSIS (K ): 4,510 2,867 2,867 FOLK & WARD METHOD Geometric Logarithmic Description m f 2344,5-1,229 Very Fine Gravel 5,337 2,416 Very Poorly Sorted -0,025 0,025 Symmetrical 0,937 0,937 Mesokurtic 7,0 10,0 9, ,0 0 0 Silt 0 ##### 100 3,0 GRAIN SIZE DISTRIBUTION Particle Diameter (f) 1,0-1,0-3,0-5,0 63 m 125 m 250 m 500 m 1mm 2mm 4mm 8mm 16mm 32mm 64mm Sand Gravel -7,0 8,0 7,0 6,0 5,0 4,0 3,0 2,0 1,0 0, Particle Diameter ( m) Viðaukar

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson Ritstuldarvarnir Sigurður Jónsson sigjons@hi.is Aðgangur að Turnitin 1. Beint í Turnitin á www.turnitin.com 2. Gegnum Moodle-námskeið Kennarar og nemendur halda sig í Moodleumhverfinu Fá frumleikaskýrslu

More information

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010 Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra

More information

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Samanburður vindmæla Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Haustþing Veðurfræðifélagsins 2011 Tegundir vindmæla Til eru margar mismunandi gerðir vindmæla sem byggja á mismunandi

More information

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66 Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66.A.20(b) privileges The holder og an aircraft maintenance licence may not exercise its privileges unless: 1. In compliance

More information

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND INDEX I. Regional Partnerships Official Partners of the OPEN DAYS 2011 East Iceland... 3 Austurlands... 5 2 I. Regional

More information

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2 1 Examples 2 Sýnidæmi 2 2 Example 25-1 Gefið er 3 fasa, 3 teina raforkukerfi samkvæmt meðfylgjandi einlínumynd. Allar stærðir á myndinni eru í einingakerfinu ( per unit ). Seríuviðnám háspennulínanna er

More information

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. í sálfræði 103 á vorönn 2008 um viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. Rannsóknin á að gera grein fyrir afstöðu nemenda við Menntaskólanum á Egilsstöðum til nýgerða breytinga á stoðtímakerfi

More information

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Morgunverðarfundur Ferðamálastofu Grand hótel, Reykjavík 14. apríl 2011 Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Dr. Edward H. Huijbens Forstöðumaður /

More information

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (MFT/MFS) og tannátu í lykiltönnum SVANHVÍT. SÆMUNSÓTTIR*, THR ASPEUN**, SIGURÐUR RÚNAR SÆMUNSSN***, INGA. ÁRNAÓTTIR* HEIRIGÐISVÍSINASVIÐ HÁSKÓA

More information

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ný tilskipun um persónuverndarlög UT Messa SKÝ, 9. febrúar 2012 Hörður Helgi Helgason Um fyrirlesara 1999 2000-03 2003-06 2006- Héraðsdómslögmaður Persónuvernd Ráðgjafi, evrópsk persónuv.lög LM lögmenn -> Landslög munið #utmessan Boligen

More information

LV Úttekt og mælingar á áfoki við strönd Hálslóns

LV Úttekt og mælingar á áfoki við strönd Hálslóns LV-2014-094 Úttekt og mælingar á áfoki við strönd Hálslóns Lykilsíða Skýrsla LV nr: LV-2014-094 Dags: október 2014 Fjöldi síðna: 26 Upplag: Rafræn Dreifing: Birt á vef LV Opin Takmörkuð til Titill: Úttekt

More information

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós XML-þjónustan veitir aðgang að nýjum norðurljósagögnum Veðurstofunnar sem birt eru á www.vedur.is. Slóð XML-þjónustunnar er http://xmlweather.vedur.is/aurora?op=xml&type=index

More information

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Áhrif lofthita á raforkunotkun Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Júlí 2017 Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Orkustofnun Júlí 2017 Útgefandi: Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík Sími: 569 6000, Fax, 568

More information

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar 1 Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar Introduction to rotating machines 2 Grunnhugtök og meginþættir Klassískar gerðir véla Riðstraumsvélar Samfasavél (synchronous machine) Spanvél (induction machine

More information

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur CHEMISTRY The Central 9th Edition Hlutfallareikningur: AðA reikna út frá formúlum og efnajöfnum fnum Lavoisier: Massi varðveitist í efnahvörfum. : lýsa efnahvörfum. Efnajafna : Hvarfefni og myndefni: 2H

More information

LV Breytingar á grunnvatns- og jarðvatnsborði á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar

LV Breytingar á grunnvatns- og jarðvatnsborði á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar LV-2014-021 Breytingar á grunnvatns- og jarðvatnsborði á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar Mælingar með samanburði á gervitunglamyndum frá 2002, 2010 og 2012 Lykilsíða Skýrsla LV nr: LV 2014 021 Dags: 19.02.2014

More information

Gögn um Kötlugosið 1918: Ljósmyndir Kjartans Guðmundssonar úr ferðum á Mýrdalsjökul í júní og september 1919

Gögn um Kötlugosið 1918: Ljósmyndir Kjartans Guðmundssonar úr ferðum á Mýrdalsjökul í júní og september 1919 Gögn um Kötlugosið 1918: Ljósmyndir Kjartans Guðmundssonar úr ferðum á Mýrdalsjökul í júní og september 1919 Magnús T. Guðmundsson Þórdís Högnadóttir Raunvísindastofnun Háskólans maí 2001 RH-08-2001 1

More information

Klóþang í Breiðafirði

Klóþang í Breiðafirði Klóþang í Breiðafirði útbreiðsla og magn Karl Gunnarsson 1, Julian Bourgos 1, Lilja Gunnarsdóttir 1, Svanhildur Egilsdóttir 1, Gunnhildur I. Georgsdóttir 2, Victor F. Pajuelo Madrigal 3 Mars 2017 Tengill:

More information

LV ORK Mælingar á aurburði og rennsli í Jökulkvísl árin 2015 og 2016

LV ORK Mælingar á aurburði og rennsli í Jökulkvísl árin 2015 og 2016 LV-2017-126 ORK-1702 Mælingar á aurburði og rennsli í Jökulkvísl árin 2015 og 2016 4 Efnisyfirlit Myndaskrá... 6 Töfluskrá... 7 1 Inngangur... 9 2 Mat á rennsli í Jökulkvísl... 12 2.1 Mælingar í Jökulkvísl

More information

ÓHAPPATÍÐNI Í BEYGJUM OG LANGHALLA. Staða rannsóknarverkefnis

ÓHAPPATÍÐNI Í BEYGJUM OG LANGHALLA. Staða rannsóknarverkefnis ÓHAPPATÍÐNI Í BEYGJUM OG LANGHALLA Staða rannsóknarverkefnis Beygjur á vegakerfinu = hætta? Umferðar- og skipulagssvið Línuhönnunar Haraldur Sigþórsson Þjónustudeild tækniþróun Vegagerðin Einar Pálsson

More information

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu? Upphaf mælinga í uppsjávarskipum Sigurjón Arason Yfirverkfræðingur Matís ohf. og Prófessor, Háskóli Íslands Dr. Magnea G. Karlsdóttir; Fagstjóri, Matís ohf. Ásbjörn Jónsson; Verkefnastjóri, Matís ohf Magnús

More information

Ég vil læra íslensku

Ég vil læra íslensku Ég vil læra íslensku 16 Föt Föt Évlí - 16 föt 1 hlusta Generated by Foxit PDF Creator Foxit Software benda lita teikna klippa líma strákur stelpa ekki stelpa/ekki strákur hugsa Évlí - 16 föt 2 hlusta íslenskur

More information

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum Raddir fjölbreyttra kennarahópa Sólveig Karvelsdóttir, lektor, HÍ Hafdís Guðjónsdóttir, dósent, HÍ Rannsóknin er hluti af tveimur rannsóknum Fjölbreyttir kennarahópar

More information

Þungmálmar og brennisteinn í tildurmosa við iðnaðarsvæðið í Hellnahrauni í Hafnarfirði haustið 2013

Þungmálmar og brennisteinn í tildurmosa við iðnaðarsvæðið í Hellnahrauni í Hafnarfirði haustið 2013 NÍ-14001 Þungmálmar og brennisteinn í tildurmosa við iðnaðarsvæðið í Hellnahrauni í Hafnarfirði haustið 2013 Sigurður H. Magnússon Unnið fyrir Hafnarfjarðarbæ Þungmálmar og brennisteinn í tildurmosa við

More information

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík Notkun merkis Veðurstofu Íslands Veðurstofa Íslands Bústaðavegur 9 150 Reykjavík +354 522 60 00 +354 522 60 01 vedur@vedur.is Maí 2009 2 Efnisyfirlit Merki 3 Litanotkun 5 Merki í fleti 6 Stærð merkisins

More information

LV ORK Heildarframburður Hólmsár við Þaula árin

LV ORK Heildarframburður Hólmsár við Þaula árin LV-2016-067 ORK-16010 Heildarframburður Hólmsár við Þaula árin 2009-2013 LV-2016-067 ORK-16010 Heildarframburður Hólmsár við Þaula árin 2009 2013 Höfundar: Esther Hlíðar Jensen Jórunn Harðardóttir Svava

More information

Rannsóknir á eiginleikum setbergs í Norðfjarðargöngum og Óshlíðargöngum

Rannsóknir á eiginleikum setbergs í Norðfjarðargöngum og Óshlíðargöngum Rannsóknir á eiginleikum setbergs í Norðfjarðargöngum og Óshlíðargöngum Rannsóknarskýrsla, unnin fyrir Vegagerðina Júlí 2010 Mannvit Verkfræðistofa Grensásvegur 1 108 Reykjavík Sími: 422 3000 Fax: 422

More information

Brennisteinsvetni í Hveragerði

Brennisteinsvetni í Hveragerði Þróun 2014-022 Reykjavík, september 2014 Brennisteinsvetni í Hveragerði September 2012 mars 2014 Snjólaug Ólafsdóttir EBS-411-01 Útgefandi: Orkuveita Reykjavíkur Útgáfudagur: September 2014 Umsjón og ábyrgð:

More information

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Q1. Ert þú karl eða kona? Karl 229 19.83% Kona 926 80.17% Fjöldi 1155 Q2. Á hvaða aldursbili ert þú? 30 ára eða yngri 190 16.42% 31-40 ára 257 22.21% 41-50 ára 312 26.97%

More information

OKTÓBER 2006 SKÝRSLA 24-06 ITI 0612/EUT08 8HK3481 V IÐLOÐUN ÖRVERA VIÐ YFIRBORÐ Í VATNI - VARMAFRÆÐILEG NÁLGUN - Guðmundur Gunnarsson, Iðntæknistofnun Birna Guðbjörnsdóttir, Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins

More information

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Ari Ólafsson dósent í tilraunaeðlisfræði Eðlisfræðiskor HÍ og Raunvísindastofnun Háskólans Tilraunahúsið p.1/18 Sýnishorn af markmiðum ríkisvalds í menntamálum

More information

Fljótlegar mæliaðferðir með NIR (Nær innrauð litrófsgreining) tæki. Gyða Ósk Bergsdóttir

Fljótlegar mæliaðferðir með NIR (Nær innrauð litrófsgreining) tæki. Gyða Ósk Bergsdóttir Fljótlegar mæliaðferðir með NIR (Nær innrauð litrófsgreining) tæki Gyða Ósk Bergsdóttir Raunvísindadeild Háskóli Íslands 2011 Fljótlegar mæliaðferðir með NIR (Nær innrauð litrófsgreining) tæki Gyða Ósk

More information

Staðsetningartækni með gervitunglum GNSS

Staðsetningartækni með gervitunglum GNSS Staðsetningartækni með gervitunglum GNSS Sæmundur E. Þorsteinsson Háskóla Íslands Greipur Gísli Sigurðsson Vegagerðinni 1 GNSS Global Navigation Satellite System GPS = Global Positioning System bandarískt,

More information

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR KV 2018-3 KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR Greining á mögulegum eldisuppruna 12 laxa sem veiddust í tveimur ám á Vestfjörðum árið 2017 Analysis of 12 salmon caught in two rivers in the Icelandic Westfjords 2017

More information

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Stóra myndin Uppbygging þekkingarsamfélags Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Bakgrunnur Viðskiptaráð Íslands 1 Yfirlit 1. Hvað eru þekkingarkjarnar? 2. Hvað

More information

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur IV. Illviðrabálkar

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur IV. Illviðrabálkar Greinargerð 32 Trausti Jónsson Langtímasveiflur IV Illviðrabálkar VÍ-ÚR14 Reykjavík Maí 23 Illviðrabálkur Inngangur Hér er fjallað um ýmislegt varðandi illviðri á Íslandi. Tilraunir eru gerðar til þess

More information

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Power Point leiðbeiningar Sjónarhorn View Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Outline view - Yfirlitshamur Hér er hægt að rita minnispunkta við hverja glæru fyrir þann sem

More information

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR Ingvar Örn Ingvarsson Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar Samgöngufundur á Norðurlandi, 19. nóvember 2015 Meginstoðir stefnu og lykilárangursþættir

More information

Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum

Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum Útg. Dags. Höf. Rýnir Samþykkur Lýsing 3 11/01 2006 GG EH Lokaskýrsla II 2 21/12 2005 GG SvSv Lokaskýrsla I 1 15/12 2005 GG Uppkast 1

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vor 2017 Enska 8. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

More information

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin Klettafjöllin og Grand Canyon 1 Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin Kristbjörg María Guðmundsdóttir Eitt af fallegustu handverkum náttúruaflanna er án efa að finna í vesturhluta Norður-Ameríku.

More information

Hraðamerkingar á hættulegum beygjum í vegakerfinu - 2. útgáfa -

Hraðamerkingar á hættulegum beygjum í vegakerfinu - 2. útgáfa - Skýrsla nr. 02-04 Hraðamerkingar á hættulegum beygjum í vegakerfinu - 2. útgáfa - Þórir Ingason Keldnaholti, nóvember 2002 Heiti skýrslu: Skýrsla nr: 02-04 Dreifing Opin Lokuð Hraðamerkingar á hættulegum

More information

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila desember 2016 VIÐMIÐ TEGUND FYRIRTÆKIS

More information

Sólheimajökull: Hættumat vegna lítilla og meðalstórra jökulhlaupa

Sólheimajökull: Hættumat vegna lítilla og meðalstórra jökulhlaupa Sólheimajökull: Hættumat vegna lítilla og meðalstórra jökulhlaupa Magnús Tumi Guðmundsson, Þórdís Högnadóttir Jarðvísindastofnun Háskólans Björn Oddsson Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra Unnið fyrir

More information

Mat á eiginleikum malbiks fyrir íslenskar aðstæður Áfangaskýrsla I. Unnið fyrir rannsóknasjóð Vegagerðarinnar. Arnþór Óli Arason Pétur Pétursson

Mat á eiginleikum malbiks fyrir íslenskar aðstæður Áfangaskýrsla I. Unnið fyrir rannsóknasjóð Vegagerðarinnar. Arnþór Óli Arason Pétur Pétursson NMÍ 9-5 Mat á eiginleikum malbiks fyrir íslenskar aðstæður Áfangaskýrsla I Unnið fyrir rannsóknasjóð Vegagerðarinnar Arnþór Óli Arason Pétur Pétursson 1 Skilgreining verkefnis, útdráttur Þær malbiksblöndur

More information

Fél403 Vor 2012 Verkefni jan. Vægi 10% Einstaklingsverkefni.

Fél403 Vor 2012 Verkefni jan. Vægi 10% Einstaklingsverkefni. Fél403 Vor 2012 Verkefni 1. 9 23. jan. Vægi Einstaklingsverkefni. 1. Gerið litla könnun með 20 viðföngum (einstaklingum) þar sem þið vinnið með eina fylgibreytu, Y og tvær frumbreytur X 1 og X 2, helst

More information

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ / 1004720-1004720-3-ABC 2.1.2018 09::16 Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær»»» Reykjavík/HÍ 06:42 06:44 06:45 06:47 06:51 06:52 06: 07:17 07:18 07:22 07:28 07:29 07:31 07:32 07:34 07:36 07:38

More information

Helstu niðurstöður loftgæðamælinga við leikskólann Steinahlíð og tilraunir með rykbindingar, - tímabilið 16. febrúar - 20.

Helstu niðurstöður loftgæðamælinga við leikskólann Steinahlíð og tilraunir með rykbindingar, - tímabilið 16. febrúar - 20. USR - 29 Helstu niðurstöður loftgæðamælinga við leikskólann Steinahlíð og tilraunir með rykbindingar, - tímabilið 16. febrúar - 2. apríl 29 - Anna Rósa Böðvarsdóttir Heilbrigðisfulltrúi Heilbrigðiseftirlit

More information

Samband vinda og strauma í Dýrarði. Tómas Zoëga

Samband vinda og strauma í Dýrarði. Tómas Zoëga Samband vinda og strauma í Dýrarði Tómas Zoëga Jarðvísindadeild Háskóli Íslands 2016 SAMBAND VINDA OG STRAUMA Í DÝRAFIRÐI Tómas Zoëga 10 eininga ritgerð sem er hluti af Baccalaureus Scientiarum gráðu

More information

Þungmálmar í mosa í nágrenni fyrirhugaðs álvers í Reyðarfirði árið 2000

Þungmálmar í mosa í nágrenni fyrirhugaðs álvers í Reyðarfirði árið 2000 Þungmálmar í mosa í nágrenni fyrirhugaðs álvers í Reyðarfirði árið 2000 Sigurður H. Magnússon Unnið fyrir Reyðarál hf. NÍ-02011 Reykjavík, júní 2002 NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUN ÍSLANDS ISSN 1670-0120 ENGLISH SUMMARY

More information

Desember 2017 NMÍ 17-06

Desember 2017 NMÍ 17-06 Blöndun slitsterkrar brúarsteypu í steypubíl Desember 2017 NMÍ 17-06 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Rannsóknastofa byggingariðnaðarins Desember 2017 Prof. Ólafur H. Wallevik Björn Hjartarson Dr. Jón E. Wallevik

More information

Mars 2010 MALAREFNI HAGNÝTING HÖNNUN OG

Mars 2010 MALAREFNI HAGNÝTING HÖNNUN OG Mars 2010 VARNARGARÐAR ÚR MALAREFNI HÖNNUN OG HAGNÝTING EFNISYFIRLIT Myndaskrá... 2 Töfluskrá... 2 1 Inngangur... 3 2 Malarefni undir ölduálagi... 4 2.1 Fyrri rannsóknir... 4 2.2 Jarðtæknilegir eiginleikar...

More information

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla 2012

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla 2012 NÍ-13004 Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla Borgþór Magnússon og Sigmar Metúsalemsson Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2013/037 Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla Borgþór

More information

Reykholt í Borgarfirði

Reykholt í Borgarfirði RANNSÓKNASKÝRSLUR 2000 4 Reykholt í Borgarfirði Framvinduskýrsla 2000 Guðrún Sveinbjarnardóttir ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS ÚTIMINJASVIÐ NATIONAL MUSEUM OF ICELAND DIVISION OF MONUMENTS AND SITES Ljósmynd á

More information

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki NÍ-11001 Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla 2010 Borgþór Magnússon Unnið fyrir Landsvirkjun Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla 2010 Borgþór Magnússon Unnið fyrir Landsvirkjun

More information

VIII. LÍKINDI ELDGOSA, HLAUPA OG FÆRSLU

VIII. LÍKINDI ELDGOSA, HLAUPA OG FÆRSLU VIII. LÍKINDI ELDGOSA, HLAUPA OG FÆRSLU ELDVIRKNI MILLI SVÆÐA INNAN KÖTLUÖSKJUNNAR Jónas Elíasson 1, Guðrún Larsen 2, Magnús Tumi Guðmundsson 2 og Freysteinn Sigmundsson 3 1: Verkfræðistofnun Háskóla Íslands,

More information

Geislavarnir ríkisins

Geislavarnir ríkisins GR 96:05 Geislavarnir ríkisins Icelandic Radiation Protection Institute Geislaálag vegna notkunar sérhæfðra tannröntgentækja Guðlaugur Einarsson, yfirröntgentæknir Tord Walderhaug, eðlisfræðingur ReykjavRk,

More information

HVERNIG Á AÐ META ÁHÆTTU?

HVERNIG Á AÐ META ÁHÆTTU? 85 HVERNIG Á AÐ META ÁHÆTTU? Það er hægt að mæla áhættu og minnka hana. Árið 1988 var ávöxtun á hlutabréfum Flugleiða 47,2% en þremur árum síðar, árið 1991, var hún neikvæð um 11,9%. Ávöxtun spariskírteina

More information

Móberg úr Vatnsfelli notað í hnoðsteypu

Móberg úr Vatnsfelli notað í hnoðsteypu Móberg úr Vatnsfelli notað í hnoðsteypu (Hyaloclastite from Vatnsfell used in roller compacted concrete) Agnes Ösp Magnúsdóttir Jarðvísindadeild Háskóli Íslands Móberg úr Vatnsfelli notað í hnoðsteypu

More information

Þorsteinn Sæmundsson *, Halldór G. Pétursson #, Höskuldur Búi Jónsson # & Helgi Páll Jónsson*

Þorsteinn Sæmundsson *, Halldór G. Pétursson #, Höskuldur Búi Jónsson # & Helgi Páll Jónsson* Kortlagning á sigi á Siglufjarðarvegi um Almenninga Lokaskýrsla 2004 Unnið fyrir Vegagerð ríkisins Þorsteinn Sæmundsson *, Halldór G. Pétursson #, Höskuldur Búi Jónsson # & Helgi Páll Jónsson* * Náttúrustofa

More information

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012 Nr. 28/32 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012 2013/EES/28/07 frá 8. júní 2012 um framkvæmdarreglur vegna beitingar 16. gr.

More information

Jarðfræðikortlagning á Gráuhnúkasvæði. Sigdældin milli Reykjafells og Litla Meitils. Tengist hún Jarðhitakerfinu?

Jarðfræðikortlagning á Gráuhnúkasvæði. Sigdældin milli Reykjafells og Litla Meitils. Tengist hún Jarðhitakerfinu? Jarðfræðikortlagning á Gráuhnúkasvæði. Sigdældin milli Reykjafells og Litla Meitils. Tengist hún Jarðhitakerfinu? Björn S. Harðarson, Sigurður G. Kristinsson, Ragna Karlsdóttir, Gunnlaugur M. Einarsson

More information

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila. REGLUGERÐ um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila. 1. gr. Gildissvið. Reglugerð þessi gildir um tengda lögaðila sem eiga í viðskiptum skv. 3.-5. mgr. 57. gr. laga nr. 90/2003, um

More information

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma Gylfi Magnússon Viðskiptafræðideild Ritstjóri Ingjaldur Hannibalsson Rannsóknir í félagsvísindum XIII. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2012 Reykjavík:

More information

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, apríl 2012

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, apríl 2012 EFLA Verkfræðistofa STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin 2002-2011 Reykjavík, apríl 2012 2012, EFLA verkfræðistofa hf - Vinnslu efnis og frágang texta annaðist Kolbrún Reinholdsdóttir fyrir Verkfræðistofuna

More information

Sjávarstöðubreytingar. Halldór Björnsson, VÍ

Sjávarstöðubreytingar. Halldór Björnsson, VÍ Sjávarstöðubreytingar Halldór Björnsson, VÍ Almennt yfirlit um sjávarstöðubreytingar Líta má á yfirborð sjávar sem jafnmættisflöt í þyngdarsviði jarðar Á þessu eru þó nokkur frávik Aflrænt frávik: ríkjandi

More information

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write Veflæga heimildaskráningarforritið EndNote Web er notað til að halda utan um tilvísanir og búa til heimildaskrár. Hægt er að flytja tilvísanir úr bókasafnsskrám og gagnasöfnum inn í forritið. EndNote Web

More information

Viðauki 2e Tæknikröfur um búnað við fullan aðgang

Viðauki 2e Tæknikröfur um búnað við fullan aðgang Viðauki 2e Tæknikröfur um búnað við fullan aðgang September 2010 Efnisyfirlit 1. Tílvísanir... 3 2. Skýringar á kröfum til búnaðar... 3 3. Yfirlit yfir tækjabúnað sem tengja má koparlínu við fullan aðgang...

More information

Nýjar leiðbeiningar um notkun AED tækja. Gísli E. Haraldsson, læknir Slysa- og bráðasvið Landpítala Háskólasjúkrahúss

Nýjar leiðbeiningar um notkun AED tækja. Gísli E. Haraldsson, læknir Slysa- og bráðasvið Landpítala Háskólasjúkrahúss Nýjar leiðbeiningar um notkun AED tækja Gísli E. Haraldsson, læknir Slysa- og bráðasvið Landpítala Háskólasjúkrahúss Markmið Kynna ástæður fyrir breytingum Útskýra mikilvægi grunnendurlífgunar Kynna nýjar

More information

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, júní 2014

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, júní 2014 EFLA Verkfræðistofa STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin 2004-2013 Reykjavík, júní 2014 2014, hf - Vinnslu efnis og frágang texta annaðist Kolbrún Reinholdsdóttir fyrir Verkfræðistofuna EFLU hf. ISSN ISBN

More information

[fjou:lɪð] mitt er svo [fuŋkt]!

[fjou:lɪð] mitt er svo [fuŋkt]! Hugvísindasvið [fjou:lɪð] mitt er svo [fuŋkt]! Um skiptihljóðið /f/ í máli stúlku á fimmta ári Ritgerð til B.A.-prófs Rannveig Garðarsdóttir Maí 2012 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Íslenska [fjou:lɪð]

More information

Hugvísindasvið. Lesið í landið. Fyrirbærafræði, fornleifaskráning og menningarlandslag. Ritgerð til B.A.-prófs. Ásta Hermannsdóttir

Hugvísindasvið. Lesið í landið. Fyrirbærafræði, fornleifaskráning og menningarlandslag. Ritgerð til B.A.-prófs. Ásta Hermannsdóttir Hugvísindasvið Lesið í landið Fyrirbærafræði, fornleifaskráning og menningarlandslag Ritgerð til B.A.-prófs Ásta Hermannsdóttir Janúar 2011 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Fornleifafræði Lesið í landið

More information

2 Verslunarstaðurinn í Gautavík

2 Verslunarstaðurinn í Gautavík Rannsóknaskýrslur Þjóðminjasafns 1979 2 Verslunarstaðurinn í Gautavík Rannsókn á rúst I Guðmundur Ólafsson Með viðaukum eftir Guðrúnu Larsen Reykjavík - febrúar 2005 Guðmundur Ólafsson/Þjóðminjasafn Íslands

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vor 2017 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

More information

RAFRÆNN REIKNINGUR. Eiginleikar, ávinningur og kröfur

RAFRÆNN REIKNINGUR. Eiginleikar, ávinningur og kröfur RAFRÆNN REIKNINGUR Eiginleikar, ávinningur og kröfur EIGINLEIKAR REIKNINGUR (HEFÐBUNDINN) Inniheldur/flytur gögn. Viðskiptaaðilar, Hvað er selt, Greiðsluupplýsingar Skattaupplýsingar ofl. Birtir gögn Prentað

More information

LV Úttekt á kolefnisbindingu skógræktar á svæðum í eigu Landsvirkjunar

LV Úttekt á kolefnisbindingu skógræktar á svæðum í eigu Landsvirkjunar LV-2012-062 Úttekt á kolefnisbindingu skógræktar á svæðum í eigu Landsvirkjunar LV-2012-062 Úttekt á kolefnisbindingu skógræktar á svæðum í eigu Landsvirkjunar Maí 2012 Efnisyfirlit Samantekt... 3 Inngangur...

More information

Mælingar á loftmengandi efnum í Reykjavík 2009

Mælingar á loftmengandi efnum í Reykjavík 2009 UHR - 2009 Mælingar á loftmengandi efnum í Reykjavík 2009 Anna Rósa Böðvarsdóttir Heilbrigðisfulltrúi Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur / Umhverfis- og samgöngusvið Reykjavíkur Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur

More information

Fornleifarannsókn í Kringilsárrana

Fornleifarannsókn í Kringilsárrana Guðný Zoëga Fornleifarannsókn í Kringilsárrana Leifar leitarmannakofa í Kringilsárrana Byggðasafn Skagfirðinga Rannsóknaskýrslur 2013/137 Byggðasafn Skagfirðinga 2013/137 Fornleifarannsókn í Kringilsárrana

More information

Frumframleiðnimælingar á Hafrannsóknastofnuninni árin Umfang, aðferðir og úrvinnsla

Frumframleiðnimælingar á Hafrannsóknastofnuninni árin Umfang, aðferðir og úrvinnsla HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN. FJÖLRIT NR. 107 Frumframleiðnimælingar á Hafrannsóknastofnuninni árin 1958 1999 Umfang, aðferðir og úrvinnsla Kristinn Guðmundsson og Kristín J. Valsdóttir Hafrannsóknastofnunin

More information

Jarðfræði- og jarðhitakort af Torfajökulssvæðinu. Unnið fyrir Auðlindadeild Orkustofnunar. OS-2001/036 Maí Orkustofnun Rannsóknasvið

Jarðfræði- og jarðhitakort af Torfajökulssvæðinu. Unnið fyrir Auðlindadeild Orkustofnunar. OS-2001/036 Maí Orkustofnun Rannsóknasvið Verknr. 8-720102 Kristján Sæmundsson Guðmundur Ómar Friðleifsson Í Torfajökli Jarðfræði- og jarðhitakort af Torfajökulssvæðinu Unnið fyrir Auðlindadeild Orkustofnunar OS-2001/036 Maí 2001 ISBN 9979-68-074-1

More information

Veruleg umhverfisáhrif, eru þau eins?

Veruleg umhverfisáhrif, eru þau eins? Verkefni styrkt af Rannsóknasjóði Vegagerðarinnar Apríl 2016 www.vso.is Borgartún 20 585 9000 105 Reykjavík vso@vso.is 15168 S:\2015\15168\v\03_Greinargerð\15168_160329_skýrsla_drög.docx Apríl 2016 Nr.

More information

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur V. Hitabylgjur og hlýir dagar

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur V. Hitabylgjur og hlýir dagar Greinargerð 03030 Trausti Jónsson Langtímasveiflur V Hitabylgjur og hlýir dagar VÍ-ÚR21 Reykjavík September 2003 Hitabylgjur og hlýir dagar Inngangur Íslenskar hitabylgjur verða að teljast fremur vesælar

More information

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005 26:1 14. júlí 26 Laun á almennum vinnumarkaði 25 Earnings in the private sector 25 Samantekt Árið 25 voru regluleg mánaðarlaun á almennum vinnumarkaði að meðaltali 244 þúsund krónur, heildarmánaðarlaun

More information

SKRÁNING OG FLOKKUN FJÖRUGERÐA OG FJÖRUVISTA

SKRÁNING OG FLOKKUN FJÖRUGERÐA OG FJÖRUVISTA SKRÁNING OG FLOKKUN FJÖRUGERÐA OG FJÖRUVISTA Inga Dagmar Karlsdóttir Október 2000 EFNISYFIRLIT 1. Inngangur 2 2. Fjörur 3 2.1 Lífsskilyrði í fjöru 3 2.2 Beltaskipting fjörunnar 5 3. Rannsóknarsvæði 6 4.

More information

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003 Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003 Jón Viðar Jónmundsson 1 og Emma Eyþórsdóttir 2 1 Bændasamtökum Íslands 2 Rannsóknarstofnun landbúnaðarins/lbh á Hvanneyri Inngangur Fyrsta

More information

SVEPPASÝKINGAR MEÐAL SUNDGESTA

SVEPPASÝKINGAR MEÐAL SUNDGESTA Læknadeild Háskóla Íslands 4. árs rannsóknarverkefni Vorið 1997 SVEPPASÝKINGAR MEÐAL SUNDGESTA Gunnhildur Guðnadóttir, Bárður Sigurgeirsson, Ingibjörg Hilmarsdóttir Ágrip Inngangur: Sveppasýkingar í tánöglum

More information

Frostþol ungrar steypu. Kristján Andrésson

Frostþol ungrar steypu. Kristján Andrésson Frostþol ungrar steypu Kristján Andrésson Umhverfis- og byggingarverkfræði Háskóli Íslands 2015 Frostþol ungrar steypu Kristján Andrésson 60 eininga ritgerð sem er hluti af Magister Scientiarum gráðu

More information

Öldufar á Sundunum. Öldufarsrannsóknir og mat á viðleguskilyrðum í Sundahöfn

Öldufar á Sundunum. Öldufarsrannsóknir og mat á viðleguskilyrðum í Sundahöfn Öldufar á Sundunum Öldufarsrannsóknir og mat á viðleguskilyrðum í Sundahöfn Nóvember 2016 Öldufar á Sundunum Öldufarsrannsóknir og mat á viðleguskilyrðum í Sundahöfn Útgáfa Dagsetning Endurskoðun Útgefið

More information

Veiðimálastofnun. Straumfjarðará 2012 Seiðabúskapur og laxveiði. Friðþjófur Árnason Ragnhildur Þ. Magnúsdóttir Sigurður Már Einarsson VMST/13017

Veiðimálastofnun. Straumfjarðará 2012 Seiðabúskapur og laxveiði. Friðþjófur Árnason Ragnhildur Þ. Magnúsdóttir Sigurður Már Einarsson VMST/13017 VMST/13017 Straumfjarðará 2012 Seiðabúskapur og laxveiði Friðþjófur Árnason Ragnhildur Þ. Magnúsdóttir Sigurður Már Einarsson Veiðimálastofnun Veiðinýting Lífríki í ám og vötnum Rannsóknir Ráðgjöf Forsíðumynd:

More information

Summary in English: IQF, cod, quality, tempering, rigor mortis. Copyright Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins / Icelandic Fisheries Laboratories

Summary in English: IQF, cod, quality, tempering, rigor mortis. Copyright Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins / Icelandic Fisheries Laboratories Titill / Title Sjóunnin flök sem hráefni fyrir landvinnslu: Temprun og gæðamat flaka Höfundar / Authors Helga R. Eyjólfsdóttir, Soffía V. Tryggvadóttir, Kári P. Ólafsson og Rúnar Birgisson Skýrsla Rf /IFL

More information

Hólmsárvirkjun - Atleyjarlón

Hólmsárvirkjun - Atleyjarlón LV-2011-108 ORK-1110 Hólmsárvirkjun - Atleyjarlón Úttekt á náttúrulegu birkilendi sem fer undir vatn við myndun Atleyjarlóns LV-2011-103 ORK-1110 Hólmsárvirkjun Atleyjarlón Úttekt á náttúrulegu birkilendi

More information

JARÐHITI, GOSSTÖÐVAR OG SKILYRÐI TIL VATNSSÖFNUNAR Í GRÍMSVÖTNUM Magnús Tumi Guðmundsson Þórdís Högnadóttir Kirsty Langley

JARÐHITI, GOSSTÖÐVAR OG SKILYRÐI TIL VATNSSÖFNUNAR Í GRÍMSVÖTNUM Magnús Tumi Guðmundsson Þórdís Högnadóttir Kirsty Langley JARÐHITI, GOSSTÖÐVAR OG SKILYRÐI TIL VATNSSÖFNUNAR Í GRÍMSVÖTNUM 2001-2002 Magnús Tumi Guðmundsson Þórdís Högnadóttir Kirsty Langley Raunvísindastofnun Háskólans Febrúar 2003 RH-01-2003 1 ÁGRIP Í kjölfar

More information

Íshellar í Vatnajökulsþjóðgarði

Íshellar í Vatnajökulsþjóðgarði Íshellar í Vatnajökulsþjóðgarði Aðferðir við mat á áhættu Magnús Tumi Guðmundsson, Finnur Pálsson Jarðvísindastofnun Háskólans Jón Gauti Jónsson Mountain Tours Lokauppkast Raunvísindastofnun Háskólans

More information

Tilraunir með áburð á kartöflur 2004 og yfirlit yfir niðurstöður tilrauna

Tilraunir með áburð á kartöflur 2004 og yfirlit yfir niðurstöður tilrauna Tilraunir með áburð á kartöflur 2004 og yfirlit yfir niðurstöður tilrauna 1950-2004 Fertilizer experiments with potatoes 2004 and compilation of results 1950-2004 Rit LbhÍ nr. 17 2008 Rit LbhÍ nr. 17

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vorönn 2018 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI

More information

Sumargötur Vettvangsrannsókn á Laugavegi og Skólavörðustíg sumarið 2013

Sumargötur Vettvangsrannsókn á Laugavegi og Skólavörðustíg sumarið 2013 Sumargötur Vettvangsrannsókn á Laugavegi og Skólavörðustíg sumarið 213 Páll Jakob Líndal janúar 214 Sumargötur 213. Samantekt vettvangsrannsóknar Inngangur Í vettvangskönnun þeirri sem hér er kynnt voru

More information

Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna

Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna Samanburðarrannsókn nóvember 2012 Ari Klængur Jónsson www.mcc.is Árnagötu 2-4 400 Ísafjörður Sími: 450-3090 Fax: 456-0215 mcc@mcc.is 1 Velferðarráðuneytið

More information

Jarðskjálftavirkni við Blöndulón og kortlagning sprungna með smáskjálftum. Sigurlaug Hjaltadóttir Kristín S. Vogfjörð Gunnar B.

Jarðskjálftavirkni við Blöndulón og kortlagning sprungna með smáskjálftum. Sigurlaug Hjaltadóttir Kristín S. Vogfjörð Gunnar B. Jarðskjálftavirkni við Blöndulón 1991 2017 og kortlagning sprungna með smáskjálftum Sigurlaug Hjaltadóttir Kristín S. Vogfjörð Gunnar B. Guðmundsson Skýrsla VÍ 2018-001 Jarðskjálftavirkni við Blöndulón

More information

Áhrif aðbúnaðar, mjaltatækni og júgurheilbrigðis á fjölda og tegundir gerla í innleggsmjólk

Áhrif aðbúnaðar, mjaltatækni og júgurheilbrigðis á fjölda og tegundir gerla í innleggsmjólk 377 Fræðaþing landbúnaðarins 4, 2007 Áhrif aðbúnaðar, mjaltatækni og júgurheilbrigðis á fjölda og tegundir gerla í innleggsmjólk Jóhanna Skúladóttir Ólafs 1 og Grétar Hrafn Harðarson 2 1 Dýralæknastofu

More information

Hrafnabjörg í Bárðardal

Hrafnabjörg í Bárðardal LV-2004/012 Hrafnabjörg í Bárðardal Jarðfræðiathuganir og jarðfræðikort ÍSOR-2003/024 Janúar 2004 - 3 - UPPLÝSINGABLAÐ Skýrsla nr: LV-2004/012 ÍSOR-2003/024 Dags: Janúar 2004 Fjöldi síðna: 37 Upplag: 25

More information