rúllandi snjóbolti/7, djúpivogur rolling snowball/7, djúpivogur

Size: px
Start display at page:

Download "rúllandi snjóbolti/7, djúpivogur rolling snowball/7, djúpivogur"

Transcription

1 rúllandi snjóbolti/7, djúpivogur rolling snowball/7, djúpivogur

2 rúllandi snjóbolti/7, djúpivogur rolling snowball/7, djúpivogur

3 Kínversk-evrópska menningarmiðstöðin í Xiamen, Kína The Chinese European Art Center in Xiamen, China 2

4 Geysir, ráðhús Djúpavogshrepps á Djúpivogi, Íslandi Geysir, the municipal building of Djúpivogur, Iceland 3

5 CEAC og Rúllandi snjóbolti/7, Djúpivogur Kínversk-evrópska menningarmiðstöðin (CEAC) í Xiamen, Kína hefur skipulagt stórar samsýningar utan Xiamen, og jafnvel utan Kína, síðan Sex þeirra urðu að veruleika með samstarfi CEAC og menningarstofnana í heimabyggð, m.a. í Shanghai, Guangzhou, Quanzhou í Kína og á Djúpavogi. Þessar samsýningar leiða saman alþjóðlega listamenn frá öllu litrófi listarinnar, þ. á m. teikningu, ljósmyndun, myndlist, skúlptúragerð, kvikmyndagerð og gjörningalist. Sýningarnar eru fullkominn vettvangur til að mynda tengsl og koma á samstarfi, skiptast á menningu og skapa sýnileika. Rúllandi snjóbolta-sýningarnar tvær sem skiplagðar voru í samstarfi við Djúpavogshrepp sumrin 2014 og 2015 heppnuðust gríðarlega vel. Sýningin er einn af hápunktum sumarsins og laðar að allt að 3500 gesti yfir opnunartímann. Þetta ár buðum við Rijksakademie van beeldende kunsten í Amsterdam, Hollandi að taka þátt í verkefninu. Rijksakademie er stofnun fyrir upprennandi atvinnulistamenn hvaðanæva úr heiminum. Hún býður völdum listamönnum upp á vettvang til að þróa list sína yfir tveggja ára starfstímabil. Við erum mjög stolt af því að vinna að þessum viðburði í samstarfi við Rijksakademie. Sýningin Rúllandi snjóbolti/7, Djúpivogur í gömlu Bræðslunni er hugmynd sem leyst var úr læðingi út frá þema eða einstökum sjónarhóli safnvarðarins. Kappkostað er og það tekst, að leiða saman framúrskarandi alþjóðlega og innlenda listamenn í Bræðslunni, þar sem þeir skiptast á hugmyndum og vinna saman. Tuttugu og tveimur virtum íslenskum listamönnum, af nokkrum kynslóðum, hefur verið boðið að sýna verk ásamt tíu ungum listamönnum frá Rijksakademie. Listamennirnir sýna þegar tilbúin verk eða setja upp staðbundin verk. Innbyrðis kynni listamannanna sjálfra og íbúa sem og skoðanaskipti um listaaðferðir, starfið og lífið eru áríðandi hluti viðburðarins. Á sama tíma kynnir sýningin upprennandi íslenska og hollenska list. Við þökkum sveitarfélaginu og íbúum Djúpavogshrepps fyrir gestrisnina og Ölfu Freysdóttur, Þór Vigfússyni og Erlu Dóru Vogler fyrir að hjálpa okkur að afreka uppsetningu enn einnar vel heppnaðrar sýningar. Við þökkum Rijksakademie og styrktaraðilum okkar, Mondrian sjóðnum og Uppbyggingarsjóði Austurlands, fyrir að gera þessa sýningu mögulega. Síðast en ekki síst viljum við þakka listamönnunum fyrir að deila með okkur verkum sínum, og almenningi á Íslandi. Við hlökkum til frábærrar upplifunar með ykkur sumarið May Lee, aðstoðarforstjóri CEAC Ineke Gudmundsson, forstjóri CEAC Annelie Musters, CEAC vettvangur í Amsterdam 4

6 CEAC and Rolling Snowball/7, Djúpivogur The Chinese European Art Center (CEAC) in Xiamen, China has been organizing large-scale group exhibitions outside of Xiamen and even outside China since A total of six of them have been realized in collaboration with local cultural organizations in cities including Shanghai, Guangzhou, Quanzhou in China and in Djúpivogur, Iceland. These group exhibitions brought together international artists from the full spectrum of disciplines including drawing, photography, painting, sculpture, video and performance. They serve as the perfect occasion for establishing partnerships, cultural exchange and creating exposure. The two Rolling Snowball exhibitions that were organized in cooperation with the municipality of Djúpivogur in 2014 and 2015 were a great success. The event forms a highlight in the village over the summertime and attracts over 3500 international and national visitors during one month. This year we invited the Rijksakademie van beeldende kunsten in Amsterdam, to join the project. The Rijksakademie residency is an institute for emerging professional artists from all over the world. It offers selected artists a platform for further development of their work during a two years' work period. We are very proud to work with Rijksakademie on this event. The exhibition Rolling Snowball/7, Djúpivogur in the old fish factory Bræðslan, is liberated from a theme or one single curatorial perspective. Rather it strives and succeeds to show outstanding international and national artists together in the grand old fish factory, exchanging ideas and working together. Twenty-two renowned Icelandic artists from different generations are invited to present works together with ten young artists of the Rijksakademie. They show existing works within the exhibition or install a site specific work. Encounters with Icelandic artists and villagers, exchanges of practices, work and life are a crucial part of the event. At the same time the show promotes emerging Icelandic and Dutch art. We thank the municipality of Djúpivogur and the villagers for their hospitality, and Alfa Freysdóttir, Þór Vigfússon and Erla Dóra Vogler for helping us achieve yet another successful event. We thank the Rijksakademie and our sponsors the Mondriaan Fund and Uppbyggingarsjóður Austurlands for making this event possible. Last but not least we thank the artists for sharing their work with us, and the public in Iceland. We are looking forward to a wonderful experience with all of you in the summer of May Lee, director CEAC Ineke Gudmundsson, Senior director CEAC Annelie Musters, CEAC Platform Amsterdam 5

7 Djúpavogshreppur og Rúllandi snjóbolti/7, Djúpivogur Djúpivogur er lítið sjávarþorp á suðausturströnd Íslands sem státar af fjölbreyttu og skemmtilegu mannlífi. Eitt af því sem auðgar menningarlíf okkar er snjóboltinn rúllandi. Rúllandi snjóbolti er samtímalistsýning sem sett er upp hér á Djúpavogi í samstarfi við Kínversk-evrópsku menningarmiðstöðina (CEAC) sem staðsett er í Xiamen á suðausturströnd Kína. Það er mikil lyftistöng fyrir lítið samfélag að fá að taka þátt í slíku samstarfi og ómetanlegt fyrir íbúa Djúpavogshrepps að fá að upplifa samtímalist á heimsmælikvarða hér í okkar heimabyggð. Djúpavogshreppur er eina sveitarfélagið á Íslandi sem er aðili að Cittaslow hæglætishreyfingunni. Ein af áherslum Cittaslow er gestrisni og leggur Djúpavogshreppur sig fram um að taka vel á móti snjóboltanum rúllandi í ár sem áður. Við erum þakklát fyrir ánægjulegt samstarf við CEAC og þökkum þeim fyrir að færa okkur slíka menningarveislu þriðja árið í röð. Þorbjörg Sandholt Formaður ferða- og menningarmálanefndar Djúpavogshrepps 6

8 Djúpivogur Municipality and Rolling Snowball/7, Djúpivogur Djúpivogur is a small fishing village located on the southeast coast of Iceland sporting active and pleasant inhabitants. One of the things that enriches our cultural variety is the snowball which keeps on rolling. The Rolling Snowball is a contemporary art exhibition put up in Djúpivogur in collaboration with the Chinese European Art Center (CEAC) in Xiamen, located on the southeast coast of China. It is invaluable for a small community to take part in such a collaboration and remarkable for the inhabitants of the municipalty to be able to experience world-class contemporary art in their own home community. The municipality of Djúpivogur is the only municipality in Iceland which is a member of the international Cittaslow movement. One of the focuses of Cittaslow is hospitality and Djúpivogur does its very best to welcome the Rolling Snowball this summer, just as before. We are very greatful for an enjoyable collaboration with CEAC and thank them for bringing us such a cultural feast the third year in a row. Þorbjörg Sandholt Head of the Tourism and Culture Board ofdjúpivogur Municipality 7

9 Rúllandi snjóbolti/5, Djúpivogur / Rolling Snowball/5, Djúpivogur 8

10 Rúllandi snjóbolti/6, Djúpivogur / Rolling Snowball/6, Djúpivogur 9

11 Arna Óttarsdóttir Fædd 1986 í Reykjavík. Býr og starfar í Reykjavík. Born in 1986 in Reykjavík. Lives and works in Reykjavík. Arna Óttarsdóttir útskrifaðist með B.A.-gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2009 og hefur síðan þá haldið reglulega einkasýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga bæði á Íslandi og erlendis. Sem dæmi má nefna einkasýningar í i8, Harbinger og Kunstschlager og samsýningar í Kling og Bang, Listasafninu á Akureyri og á Árbæjarsafni í samstarfi við Nýlistasafnið og Listahátíð í Reykjavík. Arna vinnur verk sín í allskyns miðla s.s. vefnað, teikningar og stafrænar klippimyndir. Efnistök og efniviður er oft á tíðum hversdagslegur og hefur Arna unnið með togstreituna milli þess sem er álitið dýrmætt og hins ómerkilega. Handofið klæði úr bómull tekur á sig mynd venjulegs stuttermabols, litlar og ómerkilegar skissur og allskyns krot er stækkað og nostursamlega unnið í stóran myndvefnað og mylsna af eldhúsbekknum umbreytist í skúlptúr. 10

12 Arna Óttarsdóttir graduated with a BFA from the Iceland Academy of the Arts in 2009 and has since then exhibited on her own as well as along with other artist both in Iceland and abroad. Examples of her solo exhibition venues are i8, Harbinger and Kunstschlager and group exhibitions venues are Kling og Bang, Akureyri Art Museum and Árbær Open Air Museum in collaboration with The Living Art Museum and Reykjavík Arts Festival. Arna makes her work in all kinds of mediums, including weaving, drawings and digital collages. Subjects and materials are often sourced from everyday life and Arna has frequently worked with the tension between what is considered precious and the insignificant. Handwoven cotton cloth is used to sow a regular t-shirt, small and crappy sketches and all kind of doodles are blown up and used in large tapestries and crumbs from a kitchen table are transformed into a sculpture. At the Office, Wool, cottolin, polyester, 100 x 75 cm. Courtesy of the artist, and i8 Gallery, Reykjavík. Girl Licks Ice Cream, Wool, cottolin, 150 x 95 cm. Courtesy of the artist and i8 Gallery, Reykjavík. 11

13 Árni Páll Jóhannsson Fæddur 1950 í Stykkishólmi. Býr og starfar á Hólmatjörn í Holtum. Born in 1950 in Stykkishólmur. Lives and works at Hólmatjörn in Holt, Iceland. Árni Páll er með meistaragráðu í ljósmyndun. Hann nam við MHÍ og var kennari í sama skóla á árunum Árni Páll hefur haldið 14 einkasýningar og 20 samsýningar víða um heim. Hans fyrsta einkasýning var í Súm árið 1976 og sú síðasta í Gerðasafni árið Fyrsta samsýning Árna Páls var í Listasafni Íslands á 100 ára afmæli þess og sú síðasta var á Eskifirði ásamt Kristjáni Guðmundssyni listamanni. Árni Páll hefur tvisvar hlotið starfslaun listamanna, en þar fyrir utan hefur hann tekjur af því að hanna leikmyndir fyrir kvikmyndir. Þá hefur hann einnig hannað sýningar og söfn, þar á meðal tvær heimssýningar fyrir Ísland, í Lissabon árið 1998 og Hannover árið

14 Árni Páll holds a Master of Fine Arts degree in photography. He studied at the Icelandic College of Art and Craft in the years and was a teacher at the same school between Árni Páll has held 14 solo exhibitions and 20 group exhibitions in various countries. His first solo exhibition was in Súm in 1976 and his latest in the Kópavogur Art Museum - Gerðasafn in His first selected group exhibition was in the National Gallery of Iceland on its 100 year anniversary, and his latest was in Eskifjörður with Kristján Guðmundsson. Árni Páll has twice received Artist s Salaries from the Icelandic government, but thrives by working as a production designer in films, exhibitions and museums; including designing The World Expo for Iceland twice, in Lisbon in 1998 and Hannover in

15 Berglind Ágústsdóttir Fædd 1975 á Íslandi. Býr og starfar í Berlín og á Íslandi. Born in 1975 in Iceland. Lives and works in Berlin and in Iceland. Berglind útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið Hún hefur sýnt víða á Íslandi og erlendis. Hún hefur staðið fyrir listviðburðum, verið sýningarstjóri og starfað sem tónlistar- og myndlistarkona. Berglind hefur ávallt blandað miðlum saman og unnið mikið í samvinnu við aðra. Hún hefur haldið tónleika víða um heim og gefið út plötur og kassettur. Hún vekur hvarvetna athygli, enda fer ekkert á milli mála að list hennar er samofin framkomu hennar og atferli dags daglega. Líkt og í hversdagslífinu, beitir hún í myndlist sinni litum, mynstri, leikföngum og ljósmyndum til að miðla því sem henni liggur á hjarta. Verkin eru ýmist gjörningar, myndbönd, tónlist, innsetningar eða tilraunaútvarp. Berglind hefur undanfarið þreifað sig áfram með skúlptúra unna í gifs. 14

16 Berglind graduated from the Iceland Academy of the Arts in She has exhibited widely in Iceland as well as abroad. She has initiated art events, been exhibition manager and worked as a musician and visual artist. Berglind has always mixed different kinds of mediums and worked a lot in collaboration with others. She has performed as a musician worldwide and released records and cassettes. Berglind attracts attention wherever she goes, since it is clear that her art is interwoven with her normal manner and behaviour. Just as in her daily life, she works with colours, patterns, toys and photographs in her graphic arts to project her feelings. Her artworks can be performance art, videos, music, installations or experimental radio. Berglind has recently experimented with sculptures made from gypsum. Dream lover, Opnun sýningarinnar The Party I Feel in Love, Opening of the exhibition The Party I Feel in Love,

17 Christine Moldrickx Fædd 1984 í Þýskalandi. Býr og starfar í Amsterdam, er um þessar mundir gestalistamaður við Rijksakademie van beeldende kunsten. Born in 1984 in Germany. Lives and works in Amsterdam, currently resident artist at the Rijksakademie van beeldende kunsten. Christine Moldrickx lærði við Kunstakademie Düsseldorf og Städelschule í Frankfurt. Skúlptúrar hennar lýsa sér eins og málvísindaleg erting; í mislestri orða eða óþekktri orðaskiptingu verður efni tungumáls sýnilegt. Með misnotkun samhengis, skapa myndir hennar merkingafræðilegar gloppur sem valda því að maður hrasar um þær. Ruglingurinn minnir á að vera staddur í draumi sem aðeins er hægt að vakna upp af í skamma stund. Christine Moldrickx studied at the Kunstakademie Düsseldorf and the Städelschule in Frankfurt. Her sculptural pieces behave like linguistic irritations; in the misreading of words or unfamiliar hyphenations, language material becomes visible. Through misuse of contexts, her images create semantic gaps that engender a stumble. The reeling brings to mind that one is dreaming all along and able to wake up only for a short moment. 16

18 Sink, Glazed ceramic, 21 x 50 x 37 cm. Photo: G.J. van Rooij. 17

19 Dagrún Aðalsteinsdóttir Fædd 1989 á Íslandi. Býr og starfar í Reykjavík og Singapore. Born in 1989 in Iceland. Lives and works in Reykjavík and Singapore. Dagrún Aðalsteinsdóttir vinnur með mismunandi miðla, svo sem myndbönd, gjörninga, málverk og blandaðaða tækni með klippimyndum. Í verkum hennar er líkaminn þungamiðjan, bæði sem efniviður og uppspretta, þar sem meginviðfangsefnið er umbreytingar. Dagrún útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2013 með B.A.-gráðu í myndlist, í framhaldi af því vann hún í fjóra mánuði við yfirsetu í íslenska skálanum á Feneyjatvíæringnum. Undanfarið hefur hún búið og starfað í Singapore þar sem hún útskrifast með M.A.-gráðu í myndlist árið Dagrún hefur sýnt verk sín í Xiamen í Kína, Basel í Sviss, Singapore og Manila á Filippseyjum ásamt því að hafa tekið þátt í fjölda sam og einkasýninga á Íslandi. Árið 2015 var Dagrún valin til þátttöku á listahátíðinni Sequences VII þar sem sýningarstjórinn var Alfredo Cramerotti, stjórnandi Mostyn. Í byrjun árs 2016 var hún einnig valin til þátttöku í Næturvarpinu á RÚV þar sem sýningarstjórinn var Margot Norton, aðstoðarsýningarstjóri hjá The New Museum. Á árinu 2015 vann Dagrún vídeó verk þar sem hún ferðaðist á eigin vegum á Indlandi og í framhaldi af því var hún í listamannadvöl hjá CEAC í Xiamen, Kína. 18

20 Dagrún Aðalsteinsdóttir works with various mediums, ranging from performances and videos to collage drawings. In her works, the human body is the source of inspiration, where she is constantly dealing with the process of transformations. Dagrún graduated from the Icelandic Academy of the Arts in 2013 were she received her B.A. degree in Fine Art. After her graduation she worked at the Icelandic Pavilion at the Venice Biennale. Recently she has been living and studying in Singapore where she is finishing her M.A. in Fine Art in Dagrún has exhibited her work in Xiamen in China, Basel in Switzerland, Singapore and Manila in the Philippines as well as taking part in various group and solo exhibitions in Iceland. In 2015 she was selected to be part of the Icelandic biennale Sequences VII curated by Alfredo Cramerotti, creative director of Mostyn. In the beginning of 2016 she was chosen to be part of the project Night Transmissions curated by Margot Norton, associate curator at The New Museum, where video works by 38 international artists were broadcasted on the Icelandic National TV Channel RUV. In her most recent project she traveled to India on her own and then continued her work during a residency with CEAC in Xiamen, China. Við skulum vera, Myndskeið 4,37 mín. Let's be, Video loop 4.37 min. Við skulum vera, Myndskeið 1,19 mín. Let's be, Video loop 1.19 min. 19

21 Egill Snæbjörnsson Fæddur 1973 í Reykjavík. Býr og starfar í Berlín. Born in 1973 in Reykjavík. Lives and works in Berlin. Egill Snæbjörnsson útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 1997, en var einnig í námi við Háskólann í París, St. Denis, á árunum 1995 til Egill hefur áhuga á tengslum huglægs veruleika og þess efnislega, á sjálfri tengingunni milli þess sem við hugsum og þess sem er að gerast í heiminum í kringum okkur. Hægt er að segja, að í verkum hans endurspeglist þetta í vörpun myndskeiða á hluti. Myndskeiðin er hægt að túlka sem hugsanir eða hinn huglæga veruleika á meðan hlutirnir túlka efnislegan veruleika, eða öfugt. Við erum stöðugt að varpa hugsunum okkar út í umheiminn, rétt eins og við meðtökum hann með skilningarvitum okkar. Kímnigáfa og mögulega skynjun töfra eða annars, s.s. tónlistar, sem krefjast þess að áhorfandinn sé opinn fyrir túlkun á mismunandi stigum, er á nokkurn hátt lýsing á því hvernig Egill nálgast verk sín. 20

22 Egill Snæbjörnsson graduated from the Icelandic College of Arts and Crafts (now the Icelandic Academy of the Arts) in 1997 and studied at the University of Paris, St. Denis, from 1995 to Egill is interested in the connection between the mental reality and the physical reality; in the mere connection between what we think and what is happening in the world around us. One can say that, in his work, this is indicated by the projected videos onto objects. The videos can be perceived as the thoughts or the mental reality and the objects as the physical reality or vice versa. We constantly project our thoughts onto the world, just like we record the world through our senses. Humor and perhaps a sense of magic or other elements, such as music, which acquire an openness to interpretation on different levels is somewhat how Egill approaches his work. Steinkugel, Self-generative video installation, projection onto a 6.5 meter high concrete construction. A permanent video installation at Robert Koch Institute, Berlin, Germany. Courtesy of the artist and i8 Gallery, Reykjavík. Five Boxes, MDF boxes, single channel video projection with sound, size variable. Courtesy of the artist and i8 Gallery, Reykjavik. 21

23 Elín Hansdóttir Fædd 1980 í Reykjavík. Býr og starfar í Reykjavík. Born in 1980 in Reykjavík. Lives and works in Reykjavík. Elín Hansdóttir útskrifaðist með B.A.-gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2003 og með M.A.-gráðu frá KHB Berlin-Weissensee árið Elín hefur bæði haldið einkasýningar og tekið þátt í samsýningum víða um heim. Síðustu einkasýningar hennar voru í KW Institute for Contemporary Art í Berlín og í i8 á Íslandi. Staðbundnar sýningar hennar leggja áherslu á upplifun eða reynslu áhorfandans af byggðu landslagi með notkun forma úr byggingarlist, hljóðum og leik að sjóninni. Hún skapar óháðar veraldir sem virðast framfylgja eigin reglum, þannig að þær umbreyta saklausu rými í umhverfi sem ögrar væntingum og aðeins fyrirfinnst á einstöku augnabliki. 22

24 Elín Hansdóttir is an Icelandic artist based in Reykjavík. She graduated with a BFA from the Iceland Academy of the Arts in 2003 and as a Magister from the KHB Berlin-Weissensee in Elín has had solo and group shows all over the world, her last solo exhibitions being in KW Institute for Contemporary Art in Berlin and i8 Gallery in Iceland. Her site-specific installations focus on the viewer's experience of built landscapes through the manipulation of architectural forms, auditory elements, and optical play. She creates self-contained worlds that seem to operate under their own set of rules, transforming a benign space into one that defies expectations and seems only to exist at a particular moment in time. Balancing Bricks, wooden rectangles, 60 x 30 x 23 cm each. Courtesy of the artist and i8 Gallery Reykjavík. Exhibition view from Elín Hansdóttir & Ásmundur Sveinsson, Disruption. Ásmundarsafn, 16 April October Courtesy of the artist and i8 Gallery Reykjavík. 23

25 Eva Spierenburg Fædd 1987 í Hollandi Býr og starfar í Utrecht í Amsterdam, er um þessar mundir gestalistamaður við Rijksakademie van beeldende kunsten. Born in 1987 in the Netherlands. Lives and works in Utrecht and Amsterdam, currently resident artist at the Rijksakademie van beeldende kunsten. Eva er upprunalega menntuð sem myndlistarmaður en færði sig nýlega yfir í innsetningar sem byggja á margmiðlun. Innsetningarnar samanstanda af máluðum hlutum, skúlptúrum, teikningum, fundnum hlutum, ljósmyndum og myndskeiðum. Efniviður verksins á það sameiginlegt að vera snertanlegur. Lífrænu efni, s.s. óbökuðum leir og við, er blandað saman með frauðplasti og gerviefnum. Það þarf margar tilraunir til að ná utan um líf og dauða, hlutgera fjarveru, gera áhyggjur útlægar á sama tíma og ekki er reynt að forðast þær, að sameinast eigin líkama, finna styrki í veikleikum, afneita eða knýja fram þyngdaraflið, gefa sér lausan tauminn, snerta hluti sem ekki er hægt að nefna, virða efasemdir og taka ákvarðanir, muna eftir því að fæðast, að skapa fortíðina en einnig nútíðina. 24

26 Originally educated as a painter, my work recently shifted towards multimedia installations. These comprise an arrangement of painted objects, sculptures, drawings, found items, photographic prints and video. Materials in the work share tactile qualities. Organic matter, like unfired clay and wood are combined with styrofoam and synthetic fabrics. It is a collection of attempts to grasp life and death, to materialize absence, to exile anxieties while trying not to avoid them, to incorporate my own body, to find strength in vulnerability, to deny or enforce gravity, to let go, to touch things I cannot name, to honor doubt and make decisions, to remember being born, to recreate the past and maybe also the present. The head and the ground, Video installation. 25

27 Finnbogi Pétursson Fæddur 1959 í Reykjavík. Býr og starfar í Reykjavík. Born in 1959 in Reykjavík. Lives and works in Reykjavík. Finnbogi Pétursson hefur sýnt reglulega hér heima og erlendis síðan 1980 og er einn af mest áberandi listamönnum landsins. Verk hans eru blanda af hljóði, ljósi, skúlptúr, arkitektúr og teikningum. Hljóð er afgerandi þáttur í verkum hans, sem eru yfirleitt hljóðtengdar innsetningar. Finnbogi var fulltrúi Íslands á Feneyjartvíæringnum árið Verk Finnboga má finna á söfnum víða um heim s.s. TBA21 í Vín, Michael Krichman and Carmen Cuenca collection í Bandaríkjunum, Malmö Kunstmuseum í Svíþjóð, Nordiska Akvarell Museum í Svíþjóð, Listasafni Reykjavíkur og Listasafni Íslands. Verk hans má sjá við Vatnsfellsvirkjun ofan við Hrauneyjar, Háskólann í Reykjavík og í höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur. 26

28 Finnbogi Pétursson has been exhibiting since 1980 and is one of Iceland's most prominent artists. He is known for works that fuse sound, light, sculpture, architecture and drawings. Sound, a crucial element, is typically incorporated into spare sculptural installations. Pétursson represented Iceland at the Venice Biennial in 2001 with his monumental sound installation Diabolus. Collections include TBA21 in Vienna, Michael Krichman and Carmen Cuenca in USA, Malmo Kunst Museum in Sweden, Nordiska Akvarell Museum in Sweden and the National Gallery of Iceland. Permanent installations can be seen at Landsvirkjun, Vatnsfellsvirkjun (an electric power plant), at Reykjavík University and the Reykjavík Energy Headquarters. Parallel Circles, Sinus Circle,

29 Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar Fædd 1977 í Reykjavík. Býr og starfar í Reykjavík og Amsterdam. Born in 1977 in Reykjavík. Lives and works in Reykjavík and Amsterdam. Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar lærði við Listaháskóla Íslands á árunum og við Malmö Art Academy Hún hefur verið í listamannadvöl á nokkrum stöðum, t.d. Rijksakademie van Beeldende Kunsten ( ) og Internationales Künstlerhaus í Bamberg ( ). Nú undirbýr hún og hlakkar til listamannadvalar í Lugar a Dudas í Cali, Kólumbíu. Verk Geirþrúðar hafa verið sýnd á Íslandi og í Evrópu, oftast á vettvangi samvinnu og framkvæmda innan tilraunastarfseminnar. Dæmi um slíka sýningarstaði Geirþrúðar eru W139 og Kunstverein Amsterdam í Hollandi, Nýlistasafnið, Kunstverein Milano á Ítalíu, After the Butcher í Þýskalandi og Cosmos Carl. Geirþrúður vinnur með mismunandi miðla, stundum jafnvel í einu og sama verkinu. Verkum hennar má almennt lýsa sem að þau séu drifin áfram af þeirri forsendu að hugmyndir geti og ættu, að fá að taka á sig form sem gerir þeim kleift að víxlverka við fast efni. 28

30 Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar received an education from The Iceland Academy of Art ( ) and the Malmö Art Academy ( ). She has attended some residencies, one of which being the Rijksakademie van Beeldende Kunsten ( ), and another the Internationales Künstlerhaus in Bamberg ( ). Currently she is looking forward to attending the residency of Lugar a Dudas in Cali (CO). Her works have been exhibited in Iceland and in Europe, typically within venues that are both collaborative and performative in their scope of experimentation. Examples of these would be W139 (NL), Kunstverein Amsterdam, the Living Art Museum (IS), Kunstverein Milano, After the Butcher (DE) and Cosmos Carl. Geirþrúður works with different mediums, sometimes even within the same works. Works can generally be described as driven by the presumption that ideas can, and should, be given shapes that enable them to interact with matter. 29

31 Hekla Dögg Jónsdóttir Fædd 1969 í Reykjavík. Býr og starfar í Reykjavík. Born in 1969 in Reykjavík. Lives and works in Reykjavík. Hekla Dögg Jónsdóttir útskrifaðist frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1994 og dvaldi tvö ár sem gestanemandi við þýska listaháskóla m.a. í Stadelschule í Frankfurt. Hún lauk BFA-gráðu árið 1997 og MFA-gráðu tveimur árum síðar frá California Institute of the Arts í Los Angeles. Árið 1998 fékk hún styrk til framhaldsnáms við Skowhegan School of Painting and Sculpture í Maine í Bandaríkjunum. Frá 1999 hefur Hekla Dögg verið iðin við sýningarhald á Íslandi og erlendis, þar sem hún hefur bæði haldið einkasýningar og tekið þátt í samsýningum. Hún hefur einnig starfað sem sýningarstjóri og haldið fyrirlestra og námskeið við ýmsar listakademíur og gegnir nú prófessorsstöðu við Listaháskóla Íslands. Hekla er einn af stofnendum Kling & Bang gallerís í Reykjavík. 30

32 Hekla Dögg Jónsdóttir makes interactive constellations, a group or cluster of related things, creating a dialog between audio sculptures and video. Her projects have included fireworks made out of sound, sensitive cold cathode lights, a frozen puddle in the middle of the summer, pop-up igloos, wishing wells and magic. She graduated from the Icelandic College of Art and Crafts in 1994 and spent two years as a guest student e.g. in Stadelschule Frankfurt Germany. In 1997 she received a BFA and in 1999 a MFA from the California Institute of the Arts, Los Angeles. In 1998 she received a Fellowship to attend Skowhegan School of Painting and Sculpture in Maine. Since 1999 she has actively exhibited her works internationally. She has taken on the role of a curator for several exhibitions and is currently a professor at the Iceland Academy of the Arts. Hekla is one of the founders of Kling & Bang gallery. Opnanir / Openings 31

33 Hrafnkell Sigurðsson Fæddur 1963 á Íslandi. Býr og starfar í Reykjavík. Born in 1963 in Iceland. Lives and works in Reykjavík. Hrafnkell Sigurðsson lærði myndlist í Myndlista- og handíðaskóla Íslands og útskrifaðist með MFA-gráðu frá Goldsmiths Collage í London árið Hrafnkell hefur sýnt verk á fjölmörgum einka- og samsýningum og verk hans má finna á mörgum söfnum bæði í Evrópu og Bandaríkjunum. Meðal einkasýninga hans má nefna Statements Paris Photo árið 2006 og sýning í Listasafni Íslands árið Sýning hans Crew and Function Ground hlaut Icelandic Visual Arts Awards árið Ritið Lucid, útgefið af Crymogea í Reykjavík, kom út árið 2014 og einblínir á ljósmyndaverk Hrafnkels. Hrafnkell notast við myndskeið, ljósmyndir og skúlptúr og sameinar þar hugtök eins og náttúru og menningu, myndræn og óhlutbundin fyrirbæri, líkama og sál. Listamaðurinn setur þessi fyrirbæri, sem við fyrstu sýn virðast andstæð, fram með samhverfum eða pörun. Fjölbreytt viðfangsefni svo sem fjöll, rusl, skip og vinnugallar veita skynhrif í meðförum hans. 32

34 Hrafnkell Sigurðsson studied in Iceland and Holland and holds an MFA degree from Goldsmiths College, London (2002). He has exhibited widely in solo and group exhibitions and his work can be found in collections in Europe and The United States. Hrafnkell s solo exhibitions include Statement Paris Photo in 2006 and the National Gallery of Iceland in His exhibition Crew and Function Ground was awarded the Icelandic Visual Arts Award in Lucid, a monograph focusing on Sigurdsson s photographic work was published in 2014 by Crymogea, Reykjavík. Hrafnkell's practice, be it in video, photography or sculpture, incorporates a play with such co-entities as nature and culture, the abstract and the figurative, mind and body. Typically, the artist will conflict these apparent opponents by way of symmetry or pairing. Much of his work is based on photographic series portraying landscape or its artificial substitute. Such diverse subjects as mountains, trash, ships and workingman s clothing provide great sensory pleasure through his distinct aesthetics. 33 Skissa af verki Hrafnkels, Upprif, eftir Jens Albertsson nemanda í 10. bekk Djúpavogsskóla vorið A sketch of Hrafnkell's artpiece, Tear Up, by Jens Albertsson student in the 10th grade of Djúpavogsskóli, spring 2016.

35 Hreinn Friðfinnsson Fæddur 1943 í Dölum. Býr og starfar í Amsterdam, Hollandi. Born in 1943 in Dalir, Iceland. Lives and works in Amsterdam, the Netherlands. Hreinn Friðfinnsson stundaði nám við Myndlista- og handíðaskólann í Reykjavík árin og er talinn einn fremsti konseptlistamaður Íslands. Verk hans hafa gegnumgangandi þráð sem tengir þau saman þrátt fyrir að vera unnin í blandaðan efnivið af ýmsum toga: allt frá ljósmyndum og teikningum til innsetninga sem innihalda texta, fundið efni, hljóð og myndskeið. Hreinn átti þátt í því að stofna SÚM með þremur öðrum myndlistamönnum árið Yfirlitssýningar Hreins hafa m.a. verið haldnar í Listasafni Íslands, 1993; ICA, Amsterdam, 1992; Ars Fenica, Finnlandi, Hann tók þátt í farandsýningu Serpentine Gallery, 2007, ásamt fjölda einkasýninga í ýmsum galleríum. Verk hans hafa einnig verið hluti af hópsýningum, s.s. Carnegie Art Award, 2000, og Sleeping Beauty-Art Now, Scandinavia Today, Solomon R. Guggenheim safninu í New York, Auk þess tók hann þátt í Feneyjartvíæringnum, 1993, og Sao Paolo tvíæringnum,

36 Hreinn Friðfinnsson studied at the College of Arts and Crafts in Reykjavík during the years of , and is considered one of Iceland's leading conceptual artists. Although there is a consistency of theme and a common emotional thread to Hreinn's art, the media that he employs are remarkably varied in scale and substance, from photography, drawings and tracings to presentations and installations of sound, texts, video and ready-mades. Hreinn gained prominence as a leading figure on the Icelandic avant-garde after founding the group SÚM with three other artists in Reykjavik in Hreinn has had his work shown all around the world, e.g. solo exhibitions at the National Gallery of Iceland, 1993; Ars Fenica, Helsinki, 2000; the Institute of Contemporary Art, Amsterdam, 1992, a travelling exhibition from the Serpentine Gallery, 2007, and exhibitions at numerous other galleries. His work has also been featured in group shows including the Carnegie Art Award, 2000 and Sleeping Beauty Art Now, Scandinavia Today, Solomon R. Guggenheim Museum, New York, He participated in the 45th Venice Biennale, 1993, and the Sao Paolo Biennale,

37 Josefin Arnell Fædd 1984 í Svíþjóð. Býr og starfar í Amsterdam, er um þessar mundir gestalistamaður við Rijksakademie van beeldende kunsten. Born in 1984 in Sweden. Lives and works in Amsterdam, currently resident artist at the Rijksakademie van beeldende kunsten. Josefin Arnell afhjúpar sjálfið til að kanna tilfinningalegar hamfarir, kynferðislegar nautnir og tilvistarkreppu. Hún véfengir þráhyggju eftir hreinleika og framvindu sem verður á endanum að sjálfri þráhyggjunni. Með myndskeiðum, innstillingum, klippimyndum og textum stefnir hún að því að lifa af tilgangsleysið í leit að ómögulegu svari. Einstök verk hafa sjálfstæða eiginleika, en Arnell blandar þeim oft saman í einstaka, lagskipta innstillingu. Í nýjasta myndskeiði hennar ferðast Josefin og veikt MÓÐURSKIPIÐ (móðir hennar) til Brasilíu til að hitta Jón af Guði, einn frægasta græðara heims. En þegar þær koma þangað hefur hann verið lagður inn á sjúkrahús. Josefin Arnell exposes selfhood to explore emotional catastrophes, sexual pleasure and existential crises. She questions obsessions of pureness and progression which becomes obsessions itself. Through videos, installations, collages and texts she aims to survive meaninglessness in search for an impossible answer. The individual works have an autonomous quality but Arnell often combines them in a single, layered installation. In her latest video, Josefin and her ill MOTHERSHIP (her mother) travel to Brazil to meet John of God, one of the most famous healers in the world. But when they arrive, he has been hospitalized. 36

38 MOTHERSHIP goes to Brazil, Videostill. 37

39 Juliaan Andeweg Fæddur 1986 í Hollandi. Býr og starfar í Amsterdam, er um þessar mundir gestalistamaður við Rijksakademie van beeldende kunsten. Born in 1986 in the Netherlands. Lives and works in Amsterdam, currently resident artist at the Rijksakademie van beeldende kunsten. Juliaan Andeweg lítur á málverk sem rómantískt samtímaform á gullgerðarlist. Hermes/Óðinn, forfaðir gullgerðarlistarinnar, leikur stórt hlutverk í nýjustu verkum hans. Myndlistarstíll Juliaans og aðferðafræði hans eru táknmyndir fyrir hlutverk þess sem ferjar sálir yfir móðuna miklu. Sikksakk munstur, sem samanbrotsaðferð gefur af sér, vísar til snákanna sem hlykkjast um staf Hermesar. List Juliaans er keyrð áfram af sterkum heimspekilegum áhuga. Nálgun hans kemur fram á nokkrum mismunandi stigum. Hann er innblásinn af Hermesi sem frumkvöðli, en á sama tíma lítur hann á sjálfan sig sem einstakling borgarinnar, sem elskar veraldlega hluti s.s. hraðskreiða bíla og pönkarapopptónlist. Val hans á efnivið endurspeglar þessa tvöföldu náttúru hans. Sem grunnefnivið notar hann t.d. bílalakk og trjákvoðu til að búa til hinar samanbrotnu einlitu myndir. 38

40 Juliaan Andeweg views painting as a Romantic, contemporary form of alchemy. Hermes/Odin, the progenitor of Alchemy, is central to his recent work. His style of painting as well as the vertical methodologies symbolize the motion of the psychopomp. The zig-zag pattern that the vertical folding method produces refers to the snakes around Hermes staff. Juliaan's art is fueled by strong philosophical interests. His approach is layered. He is inspired by Hermes the initiate, but at the same time considers himself an urban individual, someone who loves such worldly things as fast cars and pop punk music. His use of materials reflects this dual nature. He uses base materials such as automotive paint and resins to make his folded monochromes. Installation views solo exhibition ART GAME DANNY VAPID at Martin van Zomeren, Amsterdam, Photos: Peter Tijhuis. Courtesy Juliaan Andeweg and Martin van Zomeren, Amsterdam. 39

41 Kristján Guðmundsson Fæddur 1941 á Snæfellsnesi. Býr og starfar í Reykjavík. Born 1941 in Reykjavík. Lives and works in Reykjavík. Kristján Guðmundsson er sjálfmenntaður. Hann hefur öðlast sess sem einn af merkustu núlifandi listamönnum á Íslandi og verk hans hafa verið sýnd víðsvegar um heiminn, mest þó í Skandinavíu og Evrópu. Meðal einkasýninga hans má nefna sýningar í San Diego í Bandaríkjunum árið 2002, sýningu í American Scandinavian Foundation í New York árið 1986, yfirlitssýningu í Listasafni Íslands árið 2009 og Malmö árið Kristján hlaut fyrstu verðlaun hjá Carnegie Art Awards árið Kristján var ein aðalsprautan í þeirri skammlífu en áhrifamiklu hreyfingu SÚM sem bæði ögraði og breytti íslenskri myndlist á árunum Hann hefur tekið þá grundvallarathöfn að teikna og skrifa að vissum endamörkum. Teikningar hans samanstanda af lögum af pappalágmyndum, stórum rúllum af iðnaðarpappír, blýblokkum og blýpennablýi þar sem útkoman jaðrar við skúlptúr. Með næmni á naumhyggju þá sameinar hann efni og hugmyndir í smekkvísa hluti troðfulla af merkingu. 40

42 Kristján is self-taught. He has gained a position as one of the most respected living artists in Iceland and has exhibited widely, mostly in Scandinavia and Europe. Solo exhibitions include shows in San Diego, USA (2010), The American Scandinavian Foundation, New York (1986) and retrospectives at The National Gallery of Iceland (2009) and Rooseum, Malmö (1994). Kristján received First prize at the Carnegie Art Award Kristján was one of the principal figures in the short-lived, but enormously influential, movement of progressive artists called SUM, which radically challenged and ultimately renewed art-making in Iceland in the late 1960's and early 1970's. He has taken the basic equation of drawing and writing to their limits. His drawings combine layered cardboard ribbon reliefs, large rolls of industrial paper, graphite blocks and mechanical pencil lead with the results bordering on sculpture. With a shrewd wink at minimalism, he merges material and idea into aesthetic objects replete with meaning. Drawing in round frame II,

43 Magnús Pálsson Fæddur 1929 á Eskifirði. Býr og starfar í Reykjavík. Born in 1929 in Eskifjörður, Iceland. Lives and works in Reykjavík. Interview by Brian Catling: Magnús Pálsson lærði sviðsmynda- og búningahönnun í Birmingham í Bretlandi og í Vín Hann lagði einnig stund á nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands. Magnús vann sem sviðsmynda- og búningahönnuður hjá Leikfélagi Reykjavíkur og við Þjóðleikhúsið. Í lok 6. áratugarins byrjaði Magnús að gera tilraunir með framúrstefnulegri nálganir við leikhúsið og stofnaði, ásamt öðrum, leikfélagið Grímu. Hann hefur nú fjarlægst notkun hefðbundinna hluta og fært sig yfir á sveigjanlegra svið hljóða og hreyfinga, og samið leikrit og hljóðkvæði fyrir talkórinn sinn (Nýlókórinn). Magnús átti þátt í að koma Nýlistasafninu á laggirnar og hefur verið fulltrúi Íslands á Tvíæringnum í Feneyjum. Ferill hans hefur einkennst af breytingum. Hann hefur aldrei sóst eftir öryggi heldur vill gera tilraunir og nota þann efnivið sem best hentar hugmyndum hans hverju sinni. 42

44 Magnús Pálsson studied stage and costume design in Birmingham, UK and in Vienna He also attended the Icelandic College of Art and Crafts. Magnús worked as a stage and costume designer for the Reykjavík Theatre company and the Icelandic National Theatre. At the end of the 1950's Magnús started experimenting with more avant garde approaches to theatre and, with others, founded the theatre company Gríma. He has now moved away from using more solid materials into the more fluid realms of sound and actions making plays and sound poetry for his Speaking choir (Nýlókórinn). Magnús was instrumental in setting up the Living Art Museum in Iceland (Nýlistasafnið) and has represented Iceland at the Venice Bienale. His career has been characterised by change. He has never remained in a safe niche but sought to experiment and to use what ever materials best suit the idea. Endangered cow (Kúakyn í hættu), Performance for orchestra, speaking choir, actors, video and olfaction. Tectonics Festival (director Ilan Volkov, Icelandic Symphony Orchestra, NÝLO choir), Harpa, Reykjavík. Photographer: Steinþór Birgisson. Interviews about death (Viðtöl um dauðann), Collaboration with Dr. Helga Hansdóttir, Listasafn Íslands. Installation of objects, sound and video. Photographer: Guðmundur Ingólfsson. Piece first exhibited in Hafnarhúsið (Reykjavík Municipal Museum) in

45 Margrét H. Blöndal Fædd 1970 í Reykjavík. Býr og starfar í Reykjavík. Born in 1970 in Reykjavík. Lives and works in Reykjavík. Margrét H. Blöndal útskrifaðist með MFA gráðu frá Rutgers University. Nýlegar einkasýningar hennar hafa verið haldnar í Fort Worth Contemporary Arts í Bandaríkjunum og í Listasafni Reykjavíkur. Hún hefur tekið þátt í fjölda samsýninga, meðal annars 6. Momentum í Moss í Noregi, Manifesta 7 í Trentino á Ítalíu og í Kunstverein Baselland í Sviss. Árið 2009 var hún gestalistamaður Laurenz Haus Stiftung í Basel í Sviss. Margrét H. Blöndal graduated with a MFA from Rutgers University. Her recent solo exhibitions have taken place in Fort Worth Contemporary Arts in USA and in the Reykjavík Art Museum. She has taken part in many group exhibitions, e.g. 6th Momentum in Moss, Norway, Manifesta 7 in Trentino, Italy, and in Kunstverein Baselland, Switzerland. In 2009 she was artist in residency in Laurenz Haus Stiftung in Basel, Switzerland. 44

46 Untitled, Tape, tube, thread, length: 62 cm. Courtesy of the artist and i8 Gallery, Reykjavík. 45 Untitled, Watercolour, pencil and olive oil on paper, 44.5 x 34.4 cm. Courtesy of the artist and i8 Gallery, Reykjavík.

47 Marije Gertenbach Fædd 1990 í Hollandi. Býr og starfar í Amsterdam, er um þessar mundir gestalistamaður við Rijksakademie van beeldende kunsten. Born in 1990 in the Netherlands. Lives and works in Amsterdam, currently resident artist at the Rijksakademie van beeldende kunsten. Marije Gertenbach nam Fine Arts in Education við Amsterdam School of Arts í Amsterdam, Hollandi. Hún trúir því að söguleg listaverk endurspegli samfélagsleg gildi annars tíma og staðar. Marije framreiknar þessar sameiginlegu hugmyndir yfir í nútímann, sem er skynjaður sem tími einstaklingshyggju, með því að skapa samtímaverk sem jafngildir þeim. Hún leggur aðal áherslu á tilfinningalegt tjástig rýmisins: er tilfinning fyrri daga ennþá greinanleg í dag? Marije segir sögur og kallar fram andrúmsloft, áður fyrr mest með táknrænum málverkum, en síður nú um þessar mundir. Hún hefur leitt yfirgripsmiklar rannsóknir á efnivið og tækni. Eftir að hafa fræðst um freskur í Toscana, greindi hún hvaða tilfinningar væri hægt að kalla fram með því að nota margvíslegar tegundir málningar, s.s. steinefnamálningu og tempera. Með uppgötvunum sínum umbreytir Marije verkum í leikrænar umgjarðir, þar sem gesturinn leikur lykilhlutverk. Af nýlegum sýningum Marije má nefna Influenza við Blip Blip Blip Gallery í Leeds, Bretlandi, A possible abstraction við Galerie Rento Brattinga í Hollandi og The sum of the body á RijksakademieOPEN 2015 í Hollandi. 46

48 Marije Gertenbach studied Fine Arts in Education at the Amsterdam School of Arts, Amsterdam, The Netherlands. She believes historical artworks reflect the communal values of another time and place. Marije extrapolates these collective ideas into the present, which is perceived as individualistic, by creating a contemporary equivalent. She focuses mostly on the space's emotional expressivity: is yesteryear s emotion still recognizable today? Marije tells stories and evokes atmosphere, in the past mostly in figurative painting, less so nowadays. She has conducted extensive research into materials and techniques. After studying frescos in Tuscany she analyzed which emotions can be conjured up using various types of paint, like mineral paint and tempera. With these findings Marije transforms her work into a theatrical setting in which the visitor plays a central role. Recent shows include Influenza at Blip Blip Blip Gallery, Leeds (UK), A possible abstraction at Galerie Rento Brattinga (NL) and The sum of the body during RijksakademieOPEN 2015 (NL). 47 It consists of colorless blue, Oil paint and acrylics on jute in installation, cm.

49 Matthijs Munnik Fæddur 1989 í Hollandi. Býr og starfar í Haag og Amsterdam, er um þessar mundir gestalistamaður við Rijksakademie van beeldende kunsten. Born in 1989 in the Netherlands. Lives and works in Hague and Amsterdam, currently resident artist at the Rijksakademie van beeldende kunsten. Með stróbóskópísku ljósi, hljóði og litum skapar Matthijs Munnik innstillingar sem kanna þann heim sem liggur utan við skilning hversdagsins. Hann hefur sýnt verk sín á söfnum og alþjólegum hátíðum, m.a. Stedelijk Museum í Hollandi, Centraal Museum í Hollandi, Sonic Acts í Hollandi, Ars Electronica í Ástralíu, TodaysArt í Hollandi, Woodstreet Gallerie í Bandaríkunum, NCCA í Rússlandi og Instituto Tomie Ohtake í Brasilíu. Á Rúllandi snjóbolta/7, Djúpivogur sýna Matthijs Munnik og Tamar Harpaz sameiginlegt verk. Working with stroboscopic light, noise and colour, Matthijs Munnik creates installations that explore the world outside of everyday perceptions. He has shown his work at museums and festivals internationally, among others Stedelijk Museum (NL), Centraal Museum (NL), Sonic Acts (NL), Ars Electronica (AU), TodaysArt (NL), Woodstreet Gallerie (US), NCCA (RU), Instituto Tomie Ohtake (BR). For Rolling Snowball/7, Djúpivogur, Matthijs Munnik and Tamar Harpaz show a collaborative work. 48

50 Citadels: Common Structures,

51 Mercedes Azpilicueta Fædd 1981 í Argentínu. Býr og starfar í Amsterdam, er um þessar mundir gestalistamaður við Rijksakademie van beeldende kunsten. Born in 1981 in Argentina. Lives and works in Amsterdam, currently resident artist at the Rijksakademie van beeldende kunsten. Mercedes Azpilicueta lauk MFA-gráðu frá Dutch Art Institute/ArtEZ í Arnhem, BFA-gráðu frá Universidad Nacional de las Artes í Buenos Aires, og tók einnig Artists Program við Universidad Torcuato Di Tella. Verk hennar hafa t.d. verið verið sýnd á Móvil og Museo de Arte Moderno í Buenos Aires, Irish Museum of Modern Art í Dyflinni, TENT í Rotterdam og Van Abbemuseum, Eindhoven. Mercedes fær innblástur úr bókmenntum, ljóðum, daglegu lífi og sínu eigin ímyndunarafli og vinnur oftast með gjörninga, myndskeið, teikningar og texta. Sjónræn minnistækni er órjúfanlegur hluti aðferða hennar, þar sem hún notar eigin teikningar til að leggja handrit fyrir gjörning eða myndbandsupptöku á minnið. Þar sem þessar teikningar hafa virk áhrif á minnið, innihalda verkin einskonar ættfræði sem brýst fram úr undirmeðvitundinni; út frá þeirri gjörð að teikna og yfir í fyrirbærafræðileg kynni við umheiminn. 50

52 Mercedes Azpilicueta earned an MFA from the Dutch Art Institute/ArtEZ, Arnhem, a BFA from Universidad Nacional de las Artes, Buenos Aires and did the Artists Program at Universidad Torcuato Di Tella. Her work has been shown at Móvil and Museo de Arte Moderno, Buenos Aires; Irish Museum of Modern Art, Dublin; TENT, Rotterdam; and Van Abbemuseum, Eindhoven. Mercedes s work addresses the ambiguity of a personal and unrestrained at times collective subjectivity, applied to a rigorous formality and experimentation with sound and the affective quality of language. She finds inspiration in literature, poetry, daily life and her own personal imaginary, usually working in performance, video, drawing and text. Visual mnemonics are an integral aspect in her practice as she uses the drawings she makes to memorize the script for the performance or video. Because of these drawings, that create an affective memory, the work has a genealogy in itself that unfolds from the unconsciousness from the act of drawing into a phenomenological encounter with the other and the outer world. Geometric Dancer Doesn t Believe in Love, Finds Aspiration and Ecstasy in Spirals, Visual mnemonics, photoetching on paper, 30 x 21 cm. Valentine de Saint-Point, Photoetching on paper, 30 x 21 cm. 51

53 Olga Bergmann Fædd 1967 í Reykjavík. Býr og starfar í Reykjavík. Born in 1967 in Reykjavík. Lives and works in Reykjavík. Olga Bergmann útskrifaðist frá málaradeild Myndlista- og handíðaskólans 1991 og lauk MFA gráðu frá CCA í Kaliforníu Síðan þá hafa verk hennar verið sýnd reglulega bæði heima og erlendis og eru verk hennar í eign helstu safna Íslands. Olga vinnur með innsetningar og staðabundin verk, skúlptúra, teikningar, myndskeið og klippimyndir. Verk hennar hafa oft skírskotanir í samspil manns og náttúru og í þeim má líka finna vísanir í starf vísindamannsins, í vistfræði, erfðafræði og vísindaskáldskap. Olga hefur einnig unnið verk fyrir opinber rými, oft í samstarfi við aðra, bæði listamenn og arkitekta. Olga Bergmann graduated from the painting department of the Icelandic College of Art and Crafts in 1991 and finished a MFA degree from CCA in California in Since then her work has been exhibited on a regular basis both in Iceland and abroad and the most renowned collectors in Iceland own an art piece of hers. Olga makes installations, sculptures, drawings, videos and collages. Her works often refer to the interplay of humans and nature as well as the job of the scientist, to ecology, genetics and science fiction. Olga has also produced work for public spaces, oft in collaboration with others, both artists and architects. 52

54 Sveimur, Postulín og tré. Swarm, Porcelain and wood. 53

55 Ólöf Nordal Fædd 1961 í Danmörku. Býr og starfar í Reykjavík. Born in 1961 in Denmark. Lives and works in Reykjavík. Ólöf Nordal stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands og Gerrit Rietveld Academie í Amsterdam. Hún lauk meistaraprófi frá Cranbrook Academy of Art, Michigan og MFA frá höggmyndadeild Yale Háskólans í New Haven, Connecticut. Ólöf hefur hlotið ýmsa styrki og viðurkenningar fyrir list sína, þar með talda viðurkenningu úr höggmyndasjóði Richard Serra veitt af Listasafni Íslands. Hún hefur fundið verkum sínum farveg í ýmsum miðlum en mest hefur hún unnið skúlptúra, ljósmyndir og myndbandsinnsetningar, auk verka í almennu rými. Á ferli sínum hefur hún tekist á við ýmis viðfangsefni sem tengjast menningu, uppruna og þjóðtrú um leið og hún hefur unnið með staðbundin og hnattræn málefni. Verk Ólafar er að finna í öllum helstu listasöfnum á Íslandi sem og í einkasöfnum erlendis. Mörg verk eftir hana eru í opinberu rými á höfuðborgarsvæðinu og víða um land, þar má t.d. nefna Geirfugl (1997) í Skerjafirðinum. Nýjasta útiverk Ólafar er umhverfisverkið Þúfa (2015) sem stendur við Reykjavíkurhöfn. 54

56 Ólöf Nordal studied at the Icelandic College of Arts and Craft and the Gerrit Rietveld Academie, Amsterdam. She later completed a Masters degree from the Cranbrook Academy of Art in Michigan, and an MFA degree from the sculpture department of Yale University in New Haven, Connecticut. Ólöf has received various grants and awards for her art, including the Richard Serra Award from the National Gallery of Iceland. She uses various media to channel her work, primarily sculpture, photography, and video installation. She has tackled various topics regarding culture, origin, and folklore, working with local and global matters. Ólöf's art can be found in all major public collections in Iceland, as well as in private collections in several countries. Many of her works have been installed in public spaces in Reykjavík and around Iceland, including the Great Auk (1997). Ólöf's most recent outdoor work is the environmental work Þúfa by the harbor of Reykjavík. Þúfa,

57 Pauline Curnier-Jardin Fædd 1980 í Frakklandi. Býr og starfar í Amsterdam, er um þessar mundir gestalistamaður við Rijksakademie van beeldende kunsten. Born in 1980 in France. Lives and works in Amsterdam, currently resident artist at the Rijksakademie van beeldende kunsten. Verk mín hafa tilhneigingu til að vera heimsfræðileg: Ég er alltaf að hugsa um alheiminn. Fyrst kanna ég raunveruleg fyrirbæri, hvort sem þau eru efniskennd eða andleg, s.s. tilfinningar (einsemd eða sorg og gleði) sögulegar eða goðfræðilegar persónur (Jeanne d Arc, Bernadette Soubirous, Demeter), staðir (kjarnorkuver, sirkus, vígvöllur) eða hlutir (hellisskútar, tinnusteinar, bergkvika). Svo segi ég sögu fyrirbæranna. Ég finn upp heildstæðar sögur sem hafa það að markmiði að útskýra grunnþýðingu þeirra (mannveran, tungumál, ást, dauði) með hjálp táknrænna líkingasögulegra lota. Hver þessara frásagna dreifist yfir ólíka miðla; málverk, kvikmyndir og ljósmyndir, söng og gjörninga, klippimyndir og innstillingar. Þannig vinn ég og í þessu felst köllun mín sem listamanns. Ímyndunarafl mitt leiðir leit mína og metnaður þess getur aldrei af sér einfaldan efnivið, heldur aukinn í alla staði, ævintýri sem sett eru fram í stórbrotinni og klikkaðri kvikmynd. Ég bý mér til verkfæri úr öllu því dýrmæta sem ég rekst á og reyni að hafa áhrif á þessa heppilegu fundi. 56

58 My work has this cosmological tendency: I always think about a universe. First I explore existing phenomena, be they material or immaterial, such as sentiments (loneliness or grief and joy) historical or mythological characters (Jeanne d Arc, Bernadette Soubirous, Demeter), places (the nuclear plant, the circus, the battleground) or objects (the cave, the flint, the magma). Then I tell their stories. I invent for them entire histories which aim at the explication of their fundamental significance (the human, language, love, death) through symbolical or allegorical sequences. Each of these narratives spreads over different media; paintings, movies and photographs, songs and performances, collages and installations. That is the way I work, there lies my artistic motivation. My fantasies lead the quest, and their ambition never releases purified but rather amplified material, adventures laid out in an epic and cracked film. I take my tools in whatever valuable I meet, and in my daily life I try to provoke those lucky encounters. 57

59 Ragna Róbertsdóttir Fædd 1945 í Reykjavík. Býr og starfar í Reykjavík og Berlín. Born in 1945 in Reykjavík. Lives and works in Reykjavík and Berlin. Verk Rögnu Róbertsdóttur hafa verið sýnd víða, m.a. í Evrópu, Kína og Ástralíu og Bandaríkjunum. Verkin; gerð úr hrauni, glerbrotum, brotnum skeljum eða neon lituðum plastflögum og fest beint á veggi sýningarsvæðis, eru jöfnum höndum vangaveltur um landslagið sem og túlkun hennar á því. Einfaldar innsetningar hennar verða að óhefðbundnum málverkum eða skúlptúrum þar sem viðfangsefni og miðill verða órjúfanleg heild. Flest verka Rögnu eru unnin úr náttúrulegum efnum; íslensku hrauni og vikri, n.t.t. leifar jarðhræringa, ásamt leðju, steinum, sandi, gleri og salti. Ragna dregst að því náttúrulega - sérstaklega eldfjöllum og þeirri orku og krafti sem fylgir þeim. Henni tekst að temja náttúruöflin og koma þeim í viðráðanlega mynd og oftar en ekki tekur efnið á sig ferkantað form sem er í anda amerísks minimalisma. Í nánast öllum hennar verkum tekur Ragna einingar frá náttúrunni og færir yfir í borgarlandslagið, það má því segja að hún ferji náttúruna yfir í menninguna. 58

60 Ragna Róbertsdóttir's works have been exhibited widely - in Europe, the USA, China and Australia. Ragna s landscapes of ground lava rocks, broken glass, shell fragments, or chips of neon plastic applied directly onto a wall, are contemplations of nature as well as representations of it. Her spare elemental installations function as unorthodox paintings and sculptures, in which the subject and medium become indistinguishable from one another.the majority of Róbertsdóttir works are made from natural materials: Icelandic lava and pumice; relics of volcanic eruptions, mud, stones, sand, glass and salt. She is attracted to nature, in particular volcanoes, and the energy and power of their transformation. In the hands of the artist the natural chaos is tamed and substances take on yet another form. Recurrent manifestations of this are rectangular and cubed, forms reminiscent of the American minimalists. In almost all her works she applies elements from the earth to urban surfaces; or nature onto culture. Hugarlandslag, Gler og salt, 50 cm í þvermál. Mindscape, Glass and salt, 50 cm in diameter. 59

61 Ragnar Kjartansson Fæddur 1976 í Reykjavík. Býr og starfar í Reykjavík. Born in 1976 in Reykjavík. Lives and works in Reykjavík. Ragnar Kjartansson stundaði nám í myndlist við Myndlista- og handíðaskóla Íslands og við Konunglegu Akademíuna í Stokkhólmi. Gjörningar Ragnars spanna allt litróf listarinnar. Saga kvikmynda, tónlistar, leikhúss, sjónrænnar menningar og bókmennta finnur sér leið inn í myndskeið, teikningar, málverk og langvarandi gjörninga hans. Sviðssetning og eftirhermun verður lykilverkfæri í höndum listamannsins í þeim tilgangi að tjá einlægar tilfinningar og bjóða áhorfendum upp á ósvikna upplifun. Gáskafull verk Ragnars eru uppfull af einstökum augnablikum þar sem átök hins stórbrotna og hversdagslega ná hámarki á eftirminnilegan hátt. Ragnar Kjartansson studied at the Icelandic Academy of the Arts, Reykjavik, Iceland and The Royal Institute of Art, Stockholm, Sweden. Ragnar draws on the entire arc of art for his performances. The history of film, music, theatre, visual culture and literature finds its way into his video installations, durational performances, drawings and paintings. Pretending and staging become key tools in the artist s attempt to convey sincere emotion and offer a genuine experience to the audience. Ragnar's playful works are full of unique moments where a conflict of the dramatic and the banal culminates in a memorable way. 60

62 Scenes From Western Culture, Rich German Children (Ingibjörg Sigurjónsdóttir), Single channel video. Courtesy of the artist, Luhring Augustine, New York and i8 Gallery, Reykjavík. Song, Single channel video. Courtesy of the artist, Luhring Augustine, New York and i8 Gallery, Reykjavík. 61

63 Robbert Weide Fæddur 1975 í Hollandi. Býr og starfar í Amstelveen og Amsterdam, er um þessar mundir gestalistamaður við Rijksakademie van beeldende kunsten. Born in 1975 in The Netherlands. Lives and works in Amstelveen and Amsterdam, currently resident artist at the Rijksakademie van beeldende kunsten. Hvað gerist á milli á og af, milli vökvaforms og fastefnis? Þetta er það sem heillar Robbert Weide. Hann einbeitir sér að því leiftursnögga torskilda augnabliki þar sem visst ástand breytist og við skynjum það: rétt fyrir árekstur, í eftirvæntingu á undan stormi, á dauðastundinni. Robbert byggir skúlptúra sem hreifast, aðallega með hversdagslegu efni sem sýna á opinn hátt rök fyrir notkun án þess að draga úr tilfinningu. Þeir sýna líf hluta sem eru í jafnvægi milli fyndni og harmleiks. Vendipunkti er náð í sífellu þegar veröldin nemur staðar í brot úr sekúndu áður en ferlið endurtekur sig á nýjan leik. What happens between on and off, between fluid and solid? This is what fascinates Robbert Weide. He focusses on the elusive flash in which a state passes over into sensation: right before a crash, in anticipation of a storm, at the moment of dying. Using mostly everyday materials he associatively builds moving sculptures. These openly show their operational logic without diminishing the sensation. They showcase the life of objects, balancing between humor and tragedy. Repeatedly a turning point is reached at which the world comes to a halt for just a fraction of a second and then the process starts up again. 62

64 Another Day In Paradise, 2015 and The Perfect Wave, Photo: G.J. van Rooij. 63

65 Rúna Þorkelsdóttir Fædd 1954 í Hafnarfirði. Býr og starfar í Amsterdam. Born in 1954 Hafnarfjörður. Lives and works in Amsterdam. Rúna Þorkelsdóttir stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands, Konstfackskolan Stokkhólmi og Gerrit Rietveld Academie Amsterdam. Hún hefur sýnt á alþjóðlegum vettvangi síðan 1979 og er höfundur nokkurra bóka. Rúna er ein af stofnendum Boekie Woekie Amsterdam, listrænnar útgáfu. Hjá Rúnu vex allt og þróast, litir breytast en formið helst, formið breytist en það heldur lit sínum, eða hvort tveggja. Köllun hennar er að sýna fram á síbreytileika alls. Náttúruleg ferli og framsetning náttúrulegra ferla eru eitt og hið sama fyrir henni og það er sá raunveruleiki sem hún hrærist í, þ.e. framsetning þess raunveruleika. Engar tvær þrykkimyndir hennar eru eins, þótt þær sýni sama efni. Við sjáum að það sem virtist eins, er ekki eins. Við sjáum hið sama, en það er mismunandi í hvert skipti sem við lítum á það. Hefur birtan breyst eða hefur sjónin rökkvast, eða bæði, eða hvað? Í stuttu máli þá uppfyllir Rúna sitt ljóðræna hlutverk, á sinn lágstemda hátt, með áminningu til okkar sem ferðalanga í breytilegum heimi. Texti eftir Jan Voss. 64

66 Rúna Þorkelsdóttir studied at the Icelandic College of Art and Craft, Konstfackskolan in Stockholm and the Gerrit Rietveld Academie, Amsterdam. She has exhibited since 1979 internationally and is the author of several books. She is a co-founder of Boekie Woekie Amsterdam, artist publications. For Rúna everything is growing, changing, changing colours but keeping its form, changing form but keeping its colours, or both. To show that all is always changing is her vocation. Natural processes and to represent natural processes are one and the same for her. They are the reality she lives in, representing that reality. Not two of her prints of an edition of many prints are the same, though they show "the same". We see the same is not the same. We see the same but it is different each time we look. Is it the light that had time to change or have the eyes grown dimmer, or both, or what? In short, with her subtle ways Rúna fulfills her tasks as a poet by reminding us of our being travelers in a changing world. Text by Jan Voss. Paper flowers, ongoing from

67 Rúrí Fædd 1951 á Íslandi. Býr og starfar í Reykjavík. Born in 1951 in Iceland. Lives and works in Reykjavík. Það er misjafnt hvað það er sem hvetur fólk til listrænnar tjáningar og fyrir Rúrí er listin sjálft tungumálið. Listin gerir henni kleift að tjá sig á vegu sem ómögulegt væri að líkja eftir með hinu skrifaða eða talaða orði. Hún tekur á málefnum sem skipta okkur öll máli; hún spyr brýnna spurninga er varða lífið og samlífi okkar, um samhengi alheimsins; hún ögrar afstæði hluta og fyrirbæra og setur spurningarmerki við hnitakerfið sem mannskepnan hefur smíðað til að ljá umhverfi sínu form. List Rúríar er ómögulegt að flokka eða stimpla, birtingarmyndirnar eru síbreytilegar: útfærslan stundum hófstillt, síðan óendanlega ljóðræn, þannig að sá sem horfir er ýmist í hlutverki hefðbundins áhorfanda eða virks þátttakanda. Verk hennar eru hugmyndalist í þeim skilningi að þau tengjast tilteknum heildarhugmyndum og byggjast á kenningum eða skilningi, en þau búa öll yfir áþreifanlegri skynhrifavídd. Christian Schoen, Rúrí, Ostfieldern: Hatje Cantz, 2012 (yfirlitsbók). Þýðing: Salka Guðmundsdóttir. 66

68 People may have different motivations to express themselves artistically; and for Rúrí art is the language. It allows her to express herself in ways that would not have been viable through the written or spoken word. She touches on issues that matter to all of us; she raises questions concerning life and coexistence, of cosmic coherence; she challenges the relativity of objects and phenomena and queries the coordinate system that man has established to structure his surroundings. Rúrí's art cannot be classified and labeled, it appears in the most diverse forms: sometimes cool in design, then inconceivably poetic, it puts the viewer by turns in the role of a conventional onlooker or an active participant. Her works are conceptual, in the sense that they are linked to precise ideas and based on theory or perception, but they all have a tangible and sensory aspect. Christian Schoen, Rúrí, Ostfieldern, Hatje Cantz, 2012, monograph. Rammar úr myndskeiðinu "Flooding Nature Lost II", Stills from the video work "Flooding Nature Lost II",

69 Sigurður Guðmundsson Fæddur 1942 í Reykjavík. Býr og starfar í Xiamen í Kína. Born in 1942 in Reykjavík. Lives and works in Xiamen, China. Sigurður Guðmundsson lagði stund á nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands á sjöunda áratugnum og við Academie 63 in Haarlem í Hollandi. Sigurður hefur búið erlendis stærstan hluta æfi sinnar og þar af síðastliðin 19 ár í Xiamen, Kína. Hann er þekktastur fyrir ljósmyndaverk sín, sem alltaf byggja á heimspekilegri ljóðrænu. Í gegnum árin hefur hann einnig gert skúlptúra og skrifað ljóð og prósa. Verk Sigurðar hafa verið sýnd og þeim safnað víða um heim. Eitt þessara verka er í eigu Djúpavogshrepps, 34 eftirmyndir eggja jafn margra varpfugla í sveitarfélaginu og prýða þau Gleðivík. Á þessari sýningu sýnir hann verkið Growing Declining Rotating frá árinu

70 Sigurdur Guðmundsson studied in the 1960s at the Icelandic College of Arts and Crafts and the Academie 63 in Haarlem in The Netherlands. Sigurður has lived abroad the bulk of his life and the last 19 years in Xiamen, China. He is best known for his photoworks, which are based on a philosophical lyricism. Through the years he has also made sculptures and written poems and proses. Many of Sigurður's works are in the collections of museums throughout Europe and he has made a number of public sculptures located in the Nordic Countries and Central Europe, one of them being in Djúpavogshreppur: The Gleðivík Eggs, sculptures representing the eggs of 34 birds breeding locally. Sigurður's work presented on this exhibition is Growing Declining Rotating from Horizontal Thoughts. Photography,

71 Tamar Harpaz Fædd 1979 í Jerúsalem. Býr og starfar í Amsterdam, er um þessar mundir gestalistamaður við Rijksakademie van beeldende kunsten. Born in 1979 in Jerusalem. Lives and works in Amsterdam, currently resident artist at the Rijksakademie van beeldende kunsten. Innan í geimbúningnum dælir hjarta mitt blóði og hljóðið frá andardrætti mínum magnast. Geld endalaus þögn geimsins er sláandi. Rödd án líkama (eða útvarp) getur haft ómannúðleg áhrif. En akkúrat núna á þessari stundu, er andlitslausa röddin og uppmagnaður andardráttur minn huggandi tákn mannkyns. Á Rúllandi snjóbolta/7, Djúpivogur sýna Tamar Harpaz og Matthijs Munnik sameiginlegt verk. Under my spacesuit my heart is pumping blood and I can hear my breathing amplified. The sterile endless silence of space is shocking. A voice without a body (or radio per se) can have an inhuman effect. But here and now, the faceless voices, my amplified breathing, these are comforting signs of humanity. For Rolling Snowball/7, Djúpivogur, Tamar Harpaz and Matthijs Munnik show a collaborative work. 70

72 It was as if a vacuum formed around one,

73 Þór Vigfússon Fæddur 1954 í Reykjavík. Býr á Djúpavogi. Born 1954 in Reykjavík. Lives in Djúpivogur. Verk Þórs má lesa aftur á bak og áfram og í ýmsar áttir, en í þeim samtvinnast hugmyndir um liti, form, rými og samvirkni. Þetta gildir jafnt um veggmyndir hans og skúlptúra, enda má líta á veggverkin sem skúlptúra og skúlptúrana sem veggverk. Þessi víxlverkun er ekki síst áberandi vegna efnisvals og litameðferðar, en þessir þættir hafa mikil áhrif á umhverfið með litaflæði, útgeislun og speglun. Samsetning verkanna byggir nær undantekningalaust á ákveðinni endurtekningu eða tilbrigðum við regluna. Þór's artwork can be read backward and forward and in various directions. In all of them you can find a combination of colour and space, form and harmony. This applies both to the wall-pieces and sculptures, where, for many reasons, there might be a temptation to look at the wall-pieces as sculptures and the sculptures as wall pieces. This interaction is pronounced because of the use of material and colour, since these factors influence its environment by colour-flow, emission and reflection. The combination of the works is almost without exception based on a certain repetition or variation of the rule. 72

74 Höggmyndagarðurinn í Reykjavík,

75 74

76 Minning / Im Memorial Bård Breivik Bård Breivik tók þátt í Rúllandi snjóbolta/6, Djúpivogur í fyrra og kom til Djúpavogs og hitti marga vini sína úr myndlistinni. Hann hafði oft komið til Íslands og leit alla tíð á sig sem norrænan myndlistarmann. Þó hann væri alþjóðlegur myndlistarmaður, fannst honum alltaf að kjarninn í hans list tengdist Íslandi sterkum böndum. Hann tengdist líka Kína, Xiamen og CEAC. Þegar hann féll frá, fyrr á þessu ári, skildi hann eftir sig djúpt skarð í hinum Norræna myndlistarheimi og meðal ótal vina sinna í hinum alþjóðlega myndlistarheimi. Rúllandi snjóbolti/7, Djúpivogur vill minnast Bårds með þessum síðum í sýningarskránni. Kínversk-evrópska menningarmiðstöðin og Djúpivogshreppur Bård Breivik took part in the Rolling Snowball/6, Djúpivogur last summer and came to Djúpivogur and met many friends from the visual arts. He had often visited Iceland and concidered himself to be a Nordic artist. Even though he was an international artist, he felt that the core of his art was attached to Iceland. He was alwo very connected to China, Xiamen and CEAC. When he died, earlier this year, he left a deap void in the Nordic artworld and amongst his many friends in the international artworld. Rolling Snowball/7, Djúpivogur wishes to honour Bård's memory on these pages in the catalogue. The Chinese European Art Center and Djúpivogur Municipality 75

77 Hrafnkell Sigurðsson. Upprif / Tear Up, Brotajárn / Scrap metal, 16 m. Þór Vigfússon. Formica, 2016, (2005). 76

78 Gjafir þriggja listamanna til Djúpavogshrepps / Gifts from three artists to Djúpivogur Municipality Þrír listamenn, þeir Hrafnkell Sigurðsson, Sigurður Guðmundsson og Þór Vigfússon, sem allir eru þátttakendur í Rúllandi snjóbolta/7, Djúpivogur, gefa Djúpavogshreppi verk eftir sig. Djúpavogshreppi er ætlað að varðveita verkin og hafa til sýnis á viðeigandi stað. Three artists: Hrafnkell Sigurðsson, Sigurður Guðmundsson and Þór Vigfússon, which are all taking part in the Rolling Snowball/7, Djúpivogur, are giving Djúpivogur Municipality their works. The Municipality will preserve the works and display them at an appropriate location. Sigurður Guðmundsson. Growing Declining Rotating,

79 Um verkin / About the artwork Hrafnkell Sigurðsson Líkt og kristall, þá óx verkið sem þið sjáið hér, líkt og knúið af náttúruöflunum á þessum stað. Ég lét spyrjast út að ég væri á höttunum eftir brotajárni. Ég leitaði á ruslahaugunum og hafði samband við bændur á svæðinu. Hugsunin var að þetta yrði einhvers konar framhald af náttúrunni, þessi vöxtur, að þessi brot sem voru að grotna myndu rísa upp á ný. Það sem búið væri að rífa niður yrði rifið upp aftur, að þetta drasl myndi sópast saman, kristallast, vaxa og spretta með minni aðstoð. Þetta myndi aðeins hafa einhverja merkingu ef það ætti rætur í Djúpavogshreppi, og ég fékk aðstoð frá Stefáni Gunnarssyni krana- og vörubílstjóra af svæðinu - sem stakk upp á því, mér til undrunar, að nota risavaxna hluti, sem ég hafði (af eðilegum ástæðum) útilokað vegna stærðar sinnar. Skúlptúrinn tók afdrifaríkt stökk upp á við í stærð og allt sköpunarverkið og hugmyndin hvíldi nú á undirstöðu úr tveimur risavöxnum 8 m löngum stálbitum sem lágu í kross. Krossinn markar mjög ákveðinn útgangspunkt sem festir rísandi skúlptúrinn við mjög ákveðinn stað. Verkið varð allt miklu stærra og flottara því Stefán sá hvað hægt var að gera með sínum krana og bílum. Ég sá fyrir mér einskonar líkama með nokkurri samhverfu þar sem pör væru leidd saman. Ofan á krossinn settum við loðnusíló, sem var mokað úr hafinu í þetta stykki, svo komu tveir vörubílspallar, tvær skóflur, tveir vagnar, bátskerra og vörubílsgrind á móti henni, ísskápur og loks, efst... stóll. Þetta var allt lagt niður á jörðina við höfnina, soðið saman og loks híft upp í einu lagi og komið fyrir á grunnstoðunum. Fagurfræði var aldrei drifkraftur í þessu ferli, þetta reis bara á praktískan hátt, var staflað upp og innra jafnvægi og þungi hlutanna stjórnuðu ferlinu. Eftir á að hyggja þá endurspeglar verkið ótrúlega vel ögranir þeirra sem búa einmitt á þessum stað, atvinnulífið og breytingar þess, líf og átök; hvernig staður er valinn, hvernig notast er við það sem sjórinn færir, vaktar þar til því er skóflað burt, þar til það er minnkað í sniðum og nær loks mannlegum hæðum með því að enda sem ísskápur einhvers - og loks getur maður eiginlega fundið fyrir manneskjunni sem situr á eldhússtólnum, endurnærð og fyllt af þeim krafti sem hófst neðst í stálkrossinum sem allt byggðist á. Skúlptúrinn hefur nú staðist þau slæmu veður sem fyrsti vetur þess bauð upp á og stendur enn óhaggaður, sem mér virðist vera til marks um innra jafnvægi, styrk og seiglu, bergmál upphafs og enda og sögu lífsins á staðnum. Og í grundvallaratriðum, hringrás lífsins. 78

80 Like a crystal, the work that you see here grew almost as if by natural forces out of the site. Surely, I had spread the word that I was looking for scrap iron, searched dumpsters and scrap graveyards, contacted the farmers around. My thought was that this material, having been torn down from original functions, left to rot, would be reintroduced to the possibilities of shaping its own future manifestation. I felt the urge to gather things together, believing that the different bits and pieces would manifest their inner logic and resilience and grow, blossom into crystalisations that would build up a logical inner sense. What has been torn down, would be torn up. This could only make sense rooted within a local context, and I was assisted by a local crane- and truckdriver who much to my amazement suggested humongous items, that I had for obvious reasons outruled due to their bulk. The sculpture took a crucial leap in scale, the whole idea resting on a foundation of two giant steal beams. Their crossing marks a crucial point of departure, roots the rising sculpture within a very particular place. The elements ascended from there in a very common-sense, almost practical fashion, the old capelin silo standing firmly on for legs on top of the cross. I had foreseen some kind of a body, hence the symmetrical rule of thumb in the process of bringing pairs of items together, beginning with two huge truck floors resting face to face on the silo. Then two giant showels, two wagons, a boat wagon paired with a truckbody, on top of that a refrigirator and finally... a chair. These were laid on the floor of the harbour, wielded together and finally erected on top of the base structure. Aesthetics as we commonly talk about it was never a motor in the process, the various items were supposed to be able to manifest whatever form they demanded out of gravity, the inner balance of the different pieces and elements coming together. Nevertheless, in hindsight, it appeared and reflected a surprising reflection of a man s challenge, life and battle on excatly that site; how you choose a place, how you capture whatever that place offers from the sea, guarding it untill it is showeled up and away, untill it scales down, reaching the human realm by ending up in someone s fridge and finally you practically feel the person sitting in the kitchen chair, nourished and energized by whatever started in the x below. The sculpture has now withstood particularly bad weathers during it's first winter but still stands strong and unmoved, reflecting at least to me its inner balance, power and resilience, echoing beginning and end of life's history on the site, and essentially, life's circle. 79

81 Sigurður Guðmundsson Titill verksins er Growing Declining Rotating. Þetta verk er gert 2004 í Kína og hefur verið sýnt víðsvegar um Kína svo sem í Peking og Shanghai. Verkið var fyrst sýnt á sýningunni Terra Vita Xiamen, í samnefndri borg, sem var alþjóðleg sýning á postulínsskúlptúrum. Þetta er í fyrsta sinn sem verkið er sýnt utan Kína. Tenging mín við verkið er algjörlega óhlutstæð. Til að geta tjáð mállausa tilfinningu, sem er orsök verksins, valdi ég að nota fyrirbæri og form sem eru okkur öllum vel þekkt; vöxtur, hnignun og snúningur eða hringferð - egg og hnettir. Með þessu vonast ég til að deyfa eða eyða meiningu verksins til þess að opna dyrnar fyrir hinni eiginlegu meiningu verksins; hver sem hún nú er. The title of the work is Growing - Declining - Rotating. This artwork was made in China in 2004 og has been shown all over China, for instance in Beijing and Shanghai. The work was first shown at the Terra Vita Xiamen exhibition, in Xiamen, which is a international exhibition of porcelain sculptures. This is the first time the work is exhibited outside of China. My connection to the work is abstract. To be able to express a languageless feeling, which is the driving force of this work, I used a phenomenon and form that we are all well accustomed with; growth, decline and rotation or circumnavigation - eggs and orbs. With this I hope to dampen or delete the 'meaning' of the work, in order to open the door to the real meaning of the work; whatever it may be. Þór Vigfússon Formica á mdf. Gert 2016, (2005). Formica on mdf. Made in 2016, (2005). 80

82 Þakkir / Acknowledgement Það er okkur sönn og mikil ánægja að þiggja gjafir listamannanna Hrafnkels Sigurðssonar, Sigurðar Guðmundssonar og Þórs Vigfússonar. Þessir listamenn hafa allir reynst Djúpavogshreppi einstaklega vel, þeir eru vinir íbúanna og þess samfélags sem hér blómstrar. Það er rós í hnappagat sveitarfélagsins að eignast þessi verk og við munum njóta þess að sýna og halda upp á þau nú og í komandi framtíð. Djúpavogshreppur hefur notið góðs af velvilja þessarra manna. Kærar þakkir. Erla Dóra Vogler Ferða- og menningarmálafulltrúi Djúpavogshrepps It is a great pleasure to accept the gifts of the artists Hrafnkell Sigurðsson, Sigurður Guðmundsson and Þór Vigfússon. These artist have all proven to be extremely kind to Djúpivogur Municipality, they are friends with the inhabitants and the community which thrives here. It is a rose in the buttenhole of the municipality to come into possession of these works and we will savour exhibiting them and treasuring them now and in the future. Djúpivogur Municipality has benefitted from the good will of these men. Thank you. Erla Dóra Vogler Tourism and Culture Officer of Djúpivogur Municipality 81

83 Um sýninguna / About the exhibition Rúllandi snjóbolti/7, Djúpivogur er samstarfsverkefni Kínversk-evrópsku menningarmiðstöðvarinnar (CEAC) í Xiamen, Kína og Djúpavogshrepps. Mögulegt er að halda sýninguna þökk sé Kínversk-evrópsku menningarmiðstöðinni, Djúpavogshreppi, listamönnunum sem taka þátt, Rijksakademie, Mundriaan sjóðnum og Uppbyggingarsjóði Austurlands. Rolling Snowball/7, Djúpivogur is the initiative of the Chinese European Art Center (CEAC) in Xiamen, China and Djúpivogur Municipality, Iceland. This event is made possible with the support of the Chinese European Art Center, Djúpivogur Municipality, the participating artist, the Rijksakademie, the Mondriaan Fund and Uppbyggingarsjóður Austurlands. Sýningin stendur yfir frá 2. júlí til 21. ágúst, 2016 Opið daglega kl. 11:00-16:00 Opnunarhátíð: 2. júlí kl. 15:00-17:00 Exhibition duration: 2 July - 21 August, 2016 Open daily 11:00-16:00 Opening reception: 2 July 15:00-17:00 Staður / Address Bræðslan Víkurland Djúpivogur Listamenn / Artists Arna Óttarsdóttir, Árni Páll Jóhannsson, Christine Moldrickx, Dagrún Aðalsteinsdóttir, Egill Snæbjörnsson, Elín Hansdóttir, Eva Spierenburg, Finnbogi Pétursson, Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar, Hekla Dögg, Hrafnkell Sigurðsson, Hreinn Friðfinnsson, Josefin Arnell, Juliaan Andeweg, Kristján Guðmundsson, Magnús Pálsson, Margrét Blöndal, Marije Gertenbach, Matthijs Munnik, Mercedes Azpilicueta, Olga Bergmann, Ólöf Nordal, Pauline Curnier Jardin, Ragna Róbertsdóttir, Ragnar Kjartansson, Robbert Weide, Berglind Ágústsdóttir, Rúna Þorkelsdóttir, Rúrí, Sigurður Guðmundsson, Tamar Harpaz, Þór Vigfússon. Sýningarstjórar / Curators Annelie Musters, Ineke Gudmundsson, May Lee Hönnun sýningar / Exhibition design CEAC Skipulagning sýningarinnar / Organisation of the exhibition Kínversk-evrópska menningarmiðstöðin og Djúpavogshreppur The Chinese European Art Center and the Djúpivogur Municipality, Iceland 82

84 Sýningarskráin / The catalogue Texti, myndir, ritstjórn og framleiðsla / Text/image editors and production Annelie Musters, Ineke Gudmundsson, May Lee, Erla Dóra Vogler Grafísk hönnun / Graphic design Alfa Freysdóttir (Grafít ehf.) Þýðingar / Translations Erla Dóra Vogler Ljósmyndir / Photo credits CEAC, listamennirnir og Djúpavogshreppur CEAC, the artists and Djúpivogur Municipality Prentun / Printing Prentsmiðjan hjá Guðjóni Ó, Íslandi / Iceland

85 84

86 arna óttarsdóttir árni páll jóhannsson christine moldrickx dagrún aðalsteinsdóttir egill snæbjörnsson elín hansdóttir eva spierenburg finnbogi pétursson geirþrúður finnbogadóttir hjörvar hekla dögg hrafnkell sigurðsson hreinn friðfinnsson josefin arnell juliaan andeweg kristján guðmundsson magnús pálsson margrét blöndal marije gertenbach matthijs munnik mercedes azpilicueta olga bergmann ólöf nordal pauline curnier jardin ragna róbertsdóttir ragnar kjartansson robbert weide berglind ágústsdóttir rúna þorkelsdóttir sigurður guðmundsson rúrí amar harpaz þór vigfússon

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66 Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66.A.20(b) privileges The holder og an aircraft maintenance licence may not exercise its privileges unless: 1. In compliance

More information

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson Ritstuldarvarnir Sigurður Jónsson sigjons@hi.is Aðgangur að Turnitin 1. Beint í Turnitin á www.turnitin.com 2. Gegnum Moodle-námskeið Kennarar og nemendur halda sig í Moodleumhverfinu Fá frumleikaskýrslu

More information

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Ari Ólafsson dósent í tilraunaeðlisfræði Eðlisfræðiskor HÍ og Raunvísindastofnun Háskólans Tilraunahúsið p.1/18 Sýnishorn af markmiðum ríkisvalds í menntamálum

More information

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND INDEX I. Regional Partnerships Official Partners of the OPEN DAYS 2011 East Iceland... 3 Austurlands... 5 2 I. Regional

More information

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Samanburður vindmæla Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Haustþing Veðurfræðifélagsins 2011 Tegundir vindmæla Til eru margar mismunandi gerðir vindmæla sem byggja á mismunandi

More information

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010 Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra

More information

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR Ingvar Örn Ingvarsson Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar Samgöngufundur á Norðurlandi, 19. nóvember 2015 Meginstoðir stefnu og lykilárangursþættir

More information

1.3 Jean Luc Nancy um skynjun og tilveru Almennt um innsetningar Judith Rugg um innra og ytra rými... 11

1.3 Jean Luc Nancy um skynjun og tilveru Almennt um innsetningar Judith Rugg um innra og ytra rými... 11 Samantekt Í þessari ritgerð er fjallað um rými og innsetningar og sérstaklega verk Elínar Hansdóttur Path og Parallax. Elín er ungur, íslenskur listamaður sem hefur vakið mikla athygli á síðustu árum með

More information

DESIGN Canberra 5-25 November Opportunities for the Canberra region's tourism and hospitality sectors

DESIGN Canberra 5-25 November Opportunities for the Canberra region's tourism and hospitality sectors DESIGN Canberra 5-25 November 2018 Opportunities for the Canberra region's tourism and hospitality sectors DESIGN Canberra celebrates Canberra as a global city of design DESIGN Canberra is an annual festival

More information

Ég vil læra íslensku

Ég vil læra íslensku Ég vil læra íslensku 16 Föt Föt Évlí - 16 föt 1 hlusta Generated by Foxit PDF Creator Foxit Software benda lita teikna klippa líma strákur stelpa ekki stelpa/ekki strákur hugsa Évlí - 16 föt 2 hlusta íslenskur

More information

Listasafn Reykjavíkur / Reykjavik Art Museum Hafnarhúsi /

Listasafn Reykjavíkur / Reykjavik Art Museum Hafnarhúsi / D ::: Birta Guðjónsdóttir Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar Sigurður Guðjónsson Daníel Björnsson Jóhannes Atli Hinriksson Karlotta Blöndal Ingirafn Steinarsson Gunnhildur Hauksdóttir Listasafn Reykjavíkur

More information

AKINCI. Anne Wenzel I can t believe I still have to protest this shit. Tour through the exhibition. September 8 - October 27, 2018

AKINCI. Anne Wenzel I can t believe I still have to protest this shit. Tour through the exhibition. September 8 - October 27, 2018 September 8 - October 27, 2018 Anne Wenzel I can t believe I still have to protest this shit Tour through the exhibition Under Construction (I can t believe I still have to protest this shit) The title

More information

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ný tilskipun um persónuverndarlög UT Messa SKÝ, 9. febrúar 2012 Hörður Helgi Helgason Um fyrirlesara 1999 2000-03 2003-06 2006- Héraðsdómslögmaður Persónuvernd Ráðgjafi, evrópsk persónuv.lög LM lögmenn -> Landslög munið #utmessan Boligen

More information

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila desember 2016 VIÐMIÐ TEGUND FYRIRTÆKIS

More information

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Morgunverðarfundur Ferðamálastofu Grand hótel, Reykjavík 14. apríl 2011 Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Dr. Edward H. Huijbens Forstöðumaður /

More information

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Power Point leiðbeiningar Sjónarhorn View Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Outline view - Yfirlitshamur Hér er hægt að rita minnispunkta við hverja glæru fyrir þann sem

More information

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ / 1004720-1004720-3-ABC 2.1.2018 09::16 Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær»»» Reykjavík/HÍ 06:42 06:44 06:45 06:47 06:51 06:52 06: 07:17 07:18 07:22 07:28 07:29 07:31 07:32 07:34 07:36 07:38

More information

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2. Reykjavík, 15. maí 2017 R17050061 110 Borgarráð Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2. júní 2017 Fyrirhuguð er opinber

More information

Notkun á dýrum í listsköpun: Dýr sem list og list sem dýr

Notkun á dýrum í listsköpun: Dýr sem list og list sem dýr Notkun á dýrum í listsköpun: Dýr sem list og list sem dýr Listamaðurinn Heimir Björgúlfsson Svana Björg Ólafsdóttir Ritgerð til BA-prófs í listfræði Maí 2016 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Háskóli Íslands

More information

Artist s impression of Capri by Fraser, Ginza / Tokyo

Artist s impression of Capri by Fraser, Ginza / Tokyo s Hospitality Teams Up with Award-Winning Architect Kengo Kuma to Redefine Social Living with Capri by, Ginza / Tokyo First Capri by in Japan to cater to the needs of today s millennials Artist s impression

More information

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október.

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október. STARFSÞRÓUNARSJÓÐUR AKADEMÍSKRA STARFSMANNA - úthlutun haustönn 2018 Auglýst var eftir umsóknum um styrkveitingar með umsóknarfrest til 3. september 2018. Alls bárust sjóðnum 12 umsóknir: 7 frá hönnunar-

More information

Ctrip Customized Travel & COTRI Customized Travels of Chinese Visitors to Europe

Ctrip Customized Travel & COTRI Customized Travels of Chinese Visitors to Europe Ctrip Customized Travel & COTRI Customized Travels of Chinese Visitors to Europe Ctrip Customized Travel and China Outbound Tourism Research Institute (COTRI) have recently copublished their first report

More information

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Stóra myndin Uppbygging þekkingarsamfélags Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Bakgrunnur Viðskiptaráð Íslands 1 Yfirlit 1. Hvað eru þekkingarkjarnar? 2. Hvað

More information

SPECIALISED STUDY ABROAD TRIMESTER

SPECIALISED STUDY ABROAD TRIMESTER SPECIALISED STUDY ABROAD TRIMESTER 2018 Communications and Social Science Creative Arts and Design Education Humanities Languages and Linguistics Law and Criminology Music Choose from tailored study themes

More information

HEDLAND SENIOR HIGH SCHOOL

HEDLAND SENIOR HIGH SCHOOL HEDLAND SENIOR HIGH SCHOOL SPECIALIST PROGRAMS HEDLAND SENIOR HIGH SCHOOL KICKING GOALS PROGRAM The Kicking Goals Program is an incentive based program that is run in partnership between Hedland Senior

More information

CATHERINE NELSON. Curriculum Vitae. Born 1970 Sydney, Australia

CATHERINE NELSON. Curriculum Vitae. Born 1970 Sydney, Australia Born 1970 Sydney, Australia Education 1996 Graduated from the New South Wales College of Fine Arts, Australia 1996 2008 Digital Artist in the film industry Selected Solo Exhibitions 2014 Expedition, Michael

More information

International Tourists and York: The Welcoming City. Kersten England, Chief Executive, City of York Council

International Tourists and York: The Welcoming City. Kersten England, Chief Executive, City of York Council International Tourists and York: The Welcoming City Kersten England, Chief Executive, City of York Council There has been an 11 fold increase in overseas travel since the 1960 s The UK had 34.8 million

More information

Gelatin: Vorm - Fellows - Attitudes

Gelatin: Vorm - Fellows - Attitudes Gelatin: Vorm - Fellows - Attitudes Exhibition dates: 19 May - 12 August 2018 Welcome to Gelatin and have a nice day Museum Boijmans Van Beuningen s 1500m2 Bodon Galleries has been taken over by Vienna-based

More information

July in Cusco, Peru 2018 Course Descriptions Universidad San Ignacio de Loyola

July in Cusco, Peru 2018 Course Descriptions Universidad San Ignacio de Loyola July in Cusco, Peru 2018 Course Descriptions Universidad San Ignacio de Loyola For course syllabi, please contact CISaustralia. Please note: Course availability is subject to change. Updated 28 September

More information

MENNINGARNÓTT 2016 Í LISTASAFNI ÍSLANDS

MENNINGARNÓTT 2016 Í LISTASAFNI ÍSLANDS MENNINGARNÓTT 2016 Í LISTASAFNI ÍSLANDS FRÆÐSLUDEILD - LISTASAFN ÍSLANDS MENNINGARNÓTT 2016 20. ÁGÚST 2016 MENNINGARNÓTT Í LISTASAFNI ÍSLANDS Leiðsögn af margvíslegu tagi verður í Ásgrímssafni og Listasafni

More information

Taking Part 2015/16: WEST MIDLANDS

Taking Part 2015/16: WEST MIDLANDS Taking Part 2015/16: WEST MIDLANDS 1 This report provides an overview of the arts and cultural engagement of adults living in the West Midlands. Data is taken from the Taking Part Survey 2015/16 and makes

More information

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum Raddir fjölbreyttra kennarahópa Sólveig Karvelsdóttir, lektor, HÍ Hafdís Guðjónsdóttir, dósent, HÍ Rannsóknin er hluti af tveimur rannsóknum Fjölbreyttir kennarahópar

More information

The most innovative knowledge platform for hoteliers

The most innovative knowledge platform for hoteliers The most innovative knowledge platform for hoteliers WHAT IS / Hotelier Academy Hotelier Academy is the new web platform created to spread knowledge and inspiration to global hoteliers. The platform provides

More information

FRESHMAN YEAR 1st Semester First-year Writing or American Heritage 3.0. Religion Cornerstone course 2.0

FRESHMAN YEAR 1st Semester First-year Writing or American Heritage 3.0. Religion Cornerstone course 2.0 MAP Sheet Fine Arts and Communications, Theatre and Media Arts For students entering the degree program during the 2017-2018 curricular year. This is a limited-enrollment program requiring departmental

More information

SAPPORO INTERNATIONAL ART FESTIVAL

SAPPORO INTERNATIONAL ART FESTIVAL SAPPORO INTERNATIONAL ART FESTIVAL 2012.DEC Creative City Sapporo International Art Festival Executive Committee SAPPORO INTERNATIONAL ART FESTIVAL G r e e t i n g s The global economic crisis and the

More information

STARA. Rit Sambands íslenskra myndlistarmanna

STARA. Rit Sambands íslenskra myndlistarmanna STARA Rit Sambands íslenskra myndlistarmanna nr 8, 1.tbl, 2017 English ~Click here~ 4&5 Hversdagsævintýri um hugarfarsbyltingu Eirún Sigurðardóttir NR 8, 1.TBL, 2017 6&7 (S.O.S.= MAYDAY) Sara og Svanhildur

More information

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Könnunarverkefnið PÓSTUR Könnunarverkefnið PÓSTUR Þáttakenndur í verkefninu UM PÓST Rauði hópur Vor 2010 Börn fædd 2005 Hópstjóri: Tatjana Lind Jónsson Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina

More information

A I P H International Horticultural Expo Conference 2015

A I P H International Horticultural Expo Conference 2015 A I P H International Horticultural Expo Conference 2015 T H U R S D AY 1 9 M A R C H M A R R I O T T O P E R A A M B A S S A D O R H O T E L, PA R I S IN ASSOCIATION WITH: International Association of

More information

AQUATIC AND COASTAL CAMPAIGN. Overview page 1. Research page 2. Objectives page 3. Audience page 3. Creative idea page 3. Campaign pillars page 4

AQUATIC AND COASTAL CAMPAIGN. Overview page 1. Research page 2. Objectives page 3. Audience page 3. Creative idea page 3. Campaign pillars page 4 AQUATIC AND COASTAL CAMPAIGN Overview page 1 Research page 2 Objectives page 3 Audience page 3 Creative idea page 3 Campaign pillars page 4 Creative delivery page 4 Campaign overview 'There s nothing like

More information

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. í sálfræði 103 á vorönn 2008 um viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. Rannsóknin á að gera grein fyrir afstöðu nemenda við Menntaskólanum á Egilsstöðum til nýgerða breytinga á stoðtímakerfi

More information

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Q1. Ert þú karl eða kona? Karl 229 19.83% Kona 926 80.17% Fjöldi 1155 Q2. Á hvaða aldursbili ert þú? 30 ára eða yngri 190 16.42% 31-40 ára 257 22.21% 41-50 ára 312 26.97%

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr. 54 8. árgangur

More information

Sjálfstætt starfandi sýningarstjóri og greinahöfundur L oeil de la Photographie.

Sjálfstætt starfandi sýningarstjóri og greinahöfundur L oeil de la Photographie. Elizabeth Avedon Sjálfstætt starfandi sýningarstjóri og greinahöfundur L oeil de la Photographie. Elizabeth hefur einnig hlotið verðlaun og viðurkenningar fyrir hönnun ljósmyndasýninga og útgáfuverkefna.

More information

Aaron Marcus and Associates, Inc Euclid Avenue, Suite 1F Berkeley, CA , USA

Aaron Marcus and Associates, Inc Euclid Avenue, Suite 1F Berkeley, CA , USA 1196 Euclid Avenue, Suite 1F Berkeley, CA 94708-1640, USA Experience Design Intelligence User-Interface Development Information Visualization Email: Aaron.Marcus@AMandA.com Tel: +1-510-601-0994, Fax: +1-510-527-1994

More information

Museum Boijmans Van Beuningen presents 2018 programme

Museum Boijmans Van Beuningen presents 2018 programme Museum Boijmans Van Beuningen presents 2018 programme Museum Boijmans Van Beuningen is proud to present the highlights of this year s programme. With no fewer than twenty exhibitions, 2018 promises to

More information

THE IMAGE AND MARKET POTENTIAL OF SIBIU INTERNATIONAL AIRPORT. Market study

THE IMAGE AND MARKET POTENTIAL OF SIBIU INTERNATIONAL AIRPORT. Market study THE IMAGE AND MARKET POTENTIAL OF SIBIU INTERNATIONAL AIRPORT Market study 1 METHODOLOGICAL ASPECTS The aim of the present study is twofold. Firstly, we aimed at contouring the image of the Sibiu International

More information

OUTBOUND - THURSDAY 6TH APRIL

OUTBOUND - THURSDAY 6TH APRIL OUTBOUND - THURSDAY 6TH APRIL 01.00 - DEPART STP 06.00 - ARRIVE LONDON HEATHROW TERMINAL 3 06.05 - CHECK IN VIRGIN AIRWAYS DESK BK71NB 09.05 - DEPART VIRGIN FLIGHT VS3 11.40 - ARRIVE NEW YORK JFK 12.30

More information

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós XML-þjónustan veitir aðgang að nýjum norðurljósagögnum Veðurstofunnar sem birt eru á www.vedur.is. Slóð XML-þjónustunnar er http://xmlweather.vedur.is/aurora?op=xml&type=index

More information

M Plus Museum Limited (M+ Ltd) was incorporated as a wholly owned subsidiary of the Authority with effect from 14 April.

M Plus Museum Limited (M+ Ltd) was incorporated as a wholly owned subsidiary of the Authority with effect from 14 April. 044 WEST KOWLOON CULTURAL DISTRICT AUTHORITY 西九文化區管理局 ANNUAL REPORT /17 周年報告 04 The third sharing session of the Overseas Training / Research Programme for Leaders from Local Arts Groups on Future Arts

More information

Life in the FIRST lane Chinese travellers swap old habits for new first time experiences

Life in the FIRST lane Chinese travellers swap old habits for new first time experiences Life in the FIRST lane Chinese travellers swap old habits for new first time experiences July 25, 2017 Life in the FIRST lane Chinese travellers swap old habits for new first time experiences Latest Hotels.com

More information

2017 China-Europe Tourism Market Data Report China Tourism Academy Ctrip Group

2017 China-Europe Tourism Market Data Report China Tourism Academy Ctrip Group 2017 China-Europe Tourism Market Data Report China Tourism Academy Ctrip Group Since the signing of the ADS agreement, the number of China-Europe tourism exchanges has increased at an average annual rate

More information

Hugvísindasvið. Lesið í landið. Fyrirbærafræði, fornleifaskráning og menningarlandslag. Ritgerð til B.A.-prófs. Ásta Hermannsdóttir

Hugvísindasvið. Lesið í landið. Fyrirbærafræði, fornleifaskráning og menningarlandslag. Ritgerð til B.A.-prófs. Ásta Hermannsdóttir Hugvísindasvið Lesið í landið Fyrirbærafræði, fornleifaskráning og menningarlandslag Ritgerð til B.A.-prófs Ásta Hermannsdóttir Janúar 2011 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Fornleifafræði Lesið í landið

More information

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú fjarnám Bókalisti vorönn 2019 2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vor 2017 Enska 8. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016 FLUGTÖLUR 216 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 216 Flugvöllur 215 216 Br. 16/15 Hlutdeild Reykjavík 348.24 377.672 8,5% 5,4% Akureyri 17.897 183.31 7,3% 24,5% Egilsstaðir 89.79 93.474 4,9%

More information

2. Stefnur og hugmyndafræði sem hafa haft áhrif á listkennslu

2. Stefnur og hugmyndafræði sem hafa haft áhrif á listkennslu Ágrip Í þessari ritgerð, sem er lokaverkefnið mitt til B.Ed gráðu, mun ég fjalla um samvinnu á milli myndlistarskóla og grunnskóla. Í því samhengi mun ég skoða Billedskolen i Tvillingehallen og Myndlistarskólann

More information

Lokaverkefni til BA-gráðu í myndlist

Lokaverkefni til BA-gráðu í myndlist Lokaverkefni til BA-gráðu í myndlist Útskriftarverk og lokaritgerð Lokaverkefni til BA-gráðu í myndlist Rannveig Jónsdóttir Vorönn 2017 Hægur norðlægur vindur og lítil ölduhæð Greinargerð um útskriftarverk

More information

Applicant Details Form Arts and Literary Arts Residency

Applicant Details Form Arts and Literary Arts Residency Applicant Details Form Arts and Literary Arts Residency Applicant Information: Fields marked with an asterisk * are required. First/Given Name:* Middle Name/Initial: Surname:* Suffix: Select Related Discipline

More information

NUF 2019 SPONSORSHIP OPPORTUNITIES

NUF 2019 SPONSORSHIP OPPORTUNITIES NUF 2019 SPONSORSHIP OPPORTUNITIES The 32 nd NUF Congress (Scandinavian Association of Urology) June 5 8 2019 Harpa Conference Center, Reykjavík, Iceland Sponsor & exhibition invitation WELCOME It is with

More information

Pollinate! Art Show: Small is Beautiful

Pollinate! Art Show: Small is Beautiful Dear Artist, Pollinate! Art Show: Small is Beautiful An open, group art show in Questa celebrating pollination and pollinators OCHO Art & Event Space, #8 State Hwy 38, Questa, NM August 6 September 25,

More information

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst 15. 18. ágúst 21. 25. ágúst 28. ág 1. sept. 15. skipulagsdagur 16. skipulagsdagur 17. Skipulagsdagur 18. skipulagsdagur

More information

Frá sýningu Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur, Á bóndadag. Ársskýrsla 2012

Frá sýningu Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur, Á bóndadag. Ársskýrsla 2012 Frá sýningu Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur, Á bóndadag. Ársskýrsla 2012 16. febrúar 2013 2 EFNISYFIRLIT 1. FORSAGA OG HLUTVERK... 5 2. SAFNKOSTUR... 5 2.1 SÖFNUNARSTEFNA... 6 2.2 SAFNAUKI 2012... 6 3. SÝNINGAHALD...

More information

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013 Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013 Svíþjóð - stjórnsýslan Þrjú formleg stjórnsýslustig Sveitarfélög, 290 talsins (Local level) Lén, 20 talsins (Regional level) Landsstjórn, 349 þingmenn (National

More information

Significant increases in overnight stays and revenue

Significant increases in overnight stays and revenue 15 April 2016 Tourism Activity February 2016 Significant increases in overnight stays and revenue Hotel establishments recorded 989.9 thousand guests and 2.6 million overnight stays in February 2016, the

More information

Olivier Mosset: Abstraction

Olivier Mosset: Abstraction JEAN-PAUL NAJAR FOUNDATION a contemporary art museum Olivier Mosset: Abstraction November 7 th, 2017 February 28 th, 2018 Photo Courtesy of the artist and Galerie Filles du Calvaire Curated by Hervé Mikaeloff

More information

CSR Asia Summit Beijing, China Sponsorship Package

CSR Asia Summit Beijing, China Sponsorship Package CSR Asia Summit 2012 - Beijing, China Sponsorship Package Venue Sponsors Gold Sponsors Charity Gala Dinner Sponsor Networking Reception Scholarship Sponsor NGO Exhibition Sponsor Silver Sponsors Official

More information

The Vision for the San Juan Islands Scenic Byway

The Vision for the San Juan Islands Scenic Byway The Vision for the San Juan Islands Scenic Byway 2 Judd Cove, Orcas Island, Courtesy of Kurt Thorson (kurtthorson.com) and San Juan County Land Bank Vision for the San Juan Islands Scenic Byway The San

More information

The Cultural Heritage Architecture of Luang Prabang: The Role in Tourism and Preservation Sectors

The Cultural Heritage Architecture of Luang Prabang: The Role in Tourism and Preservation Sectors The Cultural Heritage Architecture of Luang Prabang: The Role in Tourism and Preservation Sectors Yanin Rugwongwan, King Mongkut s Institute of Ladkrabang, Thailand The Asian Conference on Cultural Studies

More information

LivingKitchen China / CIKB

LivingKitchen China / CIKB CIKB Die Muttermesse The international LivingKitchen kitchen show 22. 24. Oktober 2017, National Exhibition and Convention Centre (Shanghai) Powered by: 1 LivingKitchen China/ CIKB Shanghai, 22.-24.10.2017

More information

STUDY ABROAD & EXCHANGE SYDNEY, AUSTRALIA

STUDY ABROAD & EXCHANGE SYDNEY, AUSTRALIA STUDY ABROAD & EXCHANGE SYDNEY, AUSTRALIA WELCOME TO WESTERN SYDNEY Ranked amongst the top 2% of universities worldwide by the Times Higher Education World University Rankings, Western Sydney University

More information

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson Samstarf HR og IGI Ólafur Andri Ragnarsson Leikjaiðnaðurinn 2021 Leikjaiðnaðurinn 2021 5.000 störf 70 milljarðar í heildarútflutningstekjur ef... Photo Ian Parker http://parkerlab.bio.uci.edu/nonscientific_adventures/iceland_man.ht

More information

Prodi urges speedy intensification of European cooperation and innovation to create global champions from Europe

Prodi urges speedy intensification of European cooperation and innovation to create global champions from Europe Bologna, 13 th of October 2017 Prodi urges speedy intensification of European cooperation and innovation to create global champions from Europe The General Assembly of EMECA, the Association including

More information

Tengsl ljósmyndunar og grafískrar hönnunar

Tengsl ljósmyndunar og grafískrar hönnunar Tengsl ljósmyndunar og grafískrar hönnunar Hvaða áhrif hafa miðlarnir haft hvor á annan? Hörður Ásbjörnsson Lokaritgerð til BA-prófs Listaháskóli Íslands Hönnunar- og arkitektúrdeild Tengsl ljósmyndunar

More information

Hin grátandi kona. Kynjafræðileg aðferðafræði og verk Doru Maar og Picasso. Ritgerð til BA- prófs í listfræði

Hin grátandi kona. Kynjafræðileg aðferðafræði og verk Doru Maar og Picasso. Ritgerð til BA- prófs í listfræði Hin grátandi kona Kynjafræðileg aðferðafræði og verk Doru Maar og Picasso Ritgerð til BA- prófs í listfræði Maríanna Jónsdóttir Janúar 2016 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Listfræði Hin grátandi kona Kynjafræðileg

More information

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur CHEMISTRY The Central 9th Edition Hlutfallareikningur: AðA reikna út frá formúlum og efnajöfnum fnum Lavoisier: Massi varðveitist í efnahvörfum. : lýsa efnahvörfum. Efnajafna : Hvarfefni og myndefni: 2H

More information

Maðurinn í málverki. eftir Ragnar Þórisson. Listaháskóli Íslands Myndlistardeild B.A.-ritgerð (janúar 2010) Leiðbeinandi: Ragna Sigurðardóttir

Maðurinn í málverki. eftir Ragnar Þórisson. Listaháskóli Íslands Myndlistardeild B.A.-ritgerð (janúar 2010) Leiðbeinandi: Ragna Sigurðardóttir 1 Maðurinn í málverki eftir Ragnar Þórisson Listaháskóli Íslands Myndlistardeild B.A.-ritgerð (janúar 2010) Leiðbeinandi: Ragna Sigurðardóttir 2 Efnisyfirlit INNGANGUR 3 ABSTRAKTMYNDIR 3 Þrír málarar abstrakt

More information

CSR Asia Summit Beijing, China Sponsorship Package

CSR Asia Summit Beijing, China Sponsorship Package CSR Asia Summit 2012 - Beijing, China Sponsorship Package Business Solutions for Global Challenges Letter from the Chair Greetings The CSR Asia Summit 2012 is being held in Beijing, and is a unique opportunity

More information

FRESHMAN YEAR 1st Semester First-year Writing or American Heritage 3.0. TMA 101 or

FRESHMAN YEAR 1st Semester First-year Writing or American Heritage 3.0. TMA 101 or MAP Sheet Fine Arts and Communications, Theatre and Media Arts For students entering the degree program during the 2017-2018 curricular year. Theatre arts studies is an open enrollment program for any

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 FLUGTÖLUR 2014 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 Flugvöllur 2013 2014 Br. 14/13 Hlutdeild Reykjavík 338.278 328.205-3,0% 48,6% Akureyri 178.231 172.106-3,4% 25,5% Egilsstaðir 91.561

More information

9 th International Coastal & Marine Tourism Congress (CMT 2017)

9 th International Coastal & Marine Tourism Congress (CMT 2017) 9 th International Coastal & Marine Tourism Congress (CMT 2017) River City of Gothenburg Once-in-a-Lifetime Opportunity A once-in-a-lifetime opportunity is now being offered to participate in two great

More information

EARTHCHECK + UAP CAPABILITY STATEMENT

EARTHCHECK + UAP CAPABILITY STATEMENT CAPABILITY STATEMENT the planet deserves more than half measures the planet deserves #walkthetalk more than half measures EarthCheck have helped businesses, communities and governments to deliver clean,

More information

Culture: A Driving Force for City Tourism

Culture: A Driving Force for City Tourism Culture: A Driving Force for City Tourism Graham Brooks President Emeritus, ICOMOS International Cultural Tourism Committee UN World Tourism Organisation 5 th Global Summit on City Tourism Luxor, Egypt

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vor 2017 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

More information

A Unique Experience Venue

A Unique Experience Venue A Unique Experience Venue Welcome to the Park Inn by Radisson Amsterdam City West at Ven. A 4/7 pioneering space where guests can network, snooze, swim, nibble, mingle, workout and hang out. Contents Introducing

More information

OP LISTIN OG ÁHRIF HENNAR Á HÖNNUN

OP LISTIN OG ÁHRIF HENNAR Á HÖNNUN OP LISTIN OG ÁHRIF HENNAR Á HÖNNUN Ari S. Arnarsson Ari S. Arnarsson - Grafísk hönnun - Op listin og áhrif hennar á hönnun Leiðbeinandi: Aðalsteinn Ingólfsson Janúar 2010 Efnisyfirlit: 1. kafli - Inngangur...

More information

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003 Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003 Jón Viðar Jónmundsson 1 og Emma Eyþórsdóttir 2 1 Bændasamtökum Íslands 2 Rannsóknarstofnun landbúnaðarins/lbh á Hvanneyri Inngangur Fyrsta

More information

SYDNEY OPERA HOUSE. Artwork: Dreaming Sisters 2011 by Mary Smith. Copyright Mary Smith & Weave Arts Centre

SYDNEY OPERA HOUSE. Artwork: Dreaming Sisters 2011 by Mary Smith. Copyright Mary Smith & Weave Arts Centre SYDNEY OPERA HOUSE reconciliation action plan Artwork: Dreaming Sisters 2011 by Mary Smith. Copyright Mary Smith & Weave Arts Centre SYDNEY OPERA HOUSE reconciliation action plan CONTENTS introduction

More information

SERVICES OVERVIEW PERFORMANCE. INNOVATION. HERITAGE Commodity Circle Orlando, FL Phone:

SERVICES OVERVIEW PERFORMANCE. INNOVATION. HERITAGE Commodity Circle Orlando, FL Phone: SERVICES OVERVIEW PERFORMANCE. INNOVATION. HERITAGE. Land Use Planning Master Site Planning Concept Creation Content Creation Presentation Media Construction Documents PLANNING Master Planning and Concept

More information

Easter boosts results in tourism accommodation

Easter boosts results in tourism accommodation 16 May 2016 Tourism Activity March 2016 Easter boosts results in tourism accommodation Hotel establishments recorded 1.4 million guests and 3.7 million overnight stays in March 2016, the equivalent to

More information

David Martin, Director, Planning and Community Development. Karen Ginsberg, Director, Community and Cultural Services

David Martin, Director, Planning and Community Development. Karen Ginsberg, Director, Community and Cultural Services Information Item Date: March 2, 2016 To: From: Mayor and City Council David Martin, Director, Planning and Community Development Karen Ginsberg, Director, Community and Cultural Services Subject: Expo

More information

BERGAMO Origet du Cluzeau

BERGAMO Origet du Cluzeau 1 CULTURAL TOURISTS TOWARDS THE 2020s Claude ORIGET du CLUZEAU AOC and Co/ Paris 2 CULTURAL TOURISTS TOWARDS THE 2020s CONTENTS Cultural tourists nowadays How do they travel Motivations and imaginary world

More information

Latest Hotels.com research reveals Chinese travellers want more of everything more time travelling, more locations and more exotic experiences

Latest Hotels.com research reveals Chinese travellers want more of everything more time travelling, more locations and more exotic experiences Life in the FIRST lane Chinese travellers swap old habits for new first time experiences July 25, 2017 Latest Hotels.com research reveals Chinese travellers want more of everything more time travelling,

More information

Skítsama um allt, frá hægri eða vinstri

Skítsama um allt, frá hægri eða vinstri Hugvísindasvið Skítsama um allt, frá hægri eða vinstri Pólitíkin og pönkið Ritgerð til B.A.-prófs Valur Gunnarsson Janúar 2010 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Almenn bókmenntafræði Skítsama um allt, frá

More information

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012 Nr. 28/32 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012 2013/EES/28/07 frá 8. júní 2012 um framkvæmdarreglur vegna beitingar 16. gr.

More information

PATA TRAVEL MART 2017

PATA TRAVEL MART 2017 PATA TRAVEL MART 2017 September 13-15 The Venetian Macao Resort Hotel Macao SAR Celebrating years PATA Travel Mart (PTM) is Asia-Pacific s premier travel trade show featuring unparalleled networking and

More information

1. Inngangur Listamennirnir, listaverkin og staðsetning þeirra

1. Inngangur Listamennirnir, listaverkin og staðsetning þeirra 1 1. Inngangur 1.1. Listamennirnir, listaverkin og staðsetning þeirra Í þessari ritgerð verður fjallað um listaverk tveggja erlendra listamanna, þeirra Richard Serra og Yoko Ono. Hér koma saman tveir mjög

More information

Defining & Understanding M.I.C.E. Meetings

Defining & Understanding M.I.C.E. Meetings Defining & Understanding M.I.C.E. Meetings Business-oriented meeting usually hosted by a corporation, in which participants represent the same company, corporate group or client/provider relationships

More information

Borough High Street Low Emission Neighbourhood

Borough High Street Low Emission Neighbourhood Borough High Street Low Emission Neighbourhood Colourful Crossings Design Brief Better Bankside Business Improvement District Brief for Graphic Consultants December 2017 Page 1 of 10 1. Introduction Borough

More information

edestinations Global best practice in tourism technologies and applications

edestinations Global best practice in tourism technologies and applications edestinations Global best practice in tourism technologies and applications www.bournemouth.ac.uk/tourism Professor Dimitrios Buhalis Ramona Wagner Bournemouth University President IFITT www.bournemouth.ac.uk/etourismlab

More information

TAKING TO THE SKIES. Town Center s Aviation Park Phase II Educational and Historical Installation Program.

TAKING TO THE SKIES. Town Center s Aviation Park Phase II Educational and Historical Installation Program. TAKING TO THE SKIES Town Center s Aviation Park Phase II Educational and Historical Installation Program www.towncentercid.com AVIATION PARK Cobb s Destination for Aviation Exploration and Fun The Town

More information