*Beingarðar neðri kjálka *Torus mandibularis

Size: px
Start display at page:

Download "*Beingarðar neðri kjálka *Torus mandibularis"

Transcription

1 *Beingarðar neðri kjálka *Torus mandibularis SVEND RICHTER, SIGFÚS ÞÓR ELÍASSON. TANNLÆKNADEILD HÁSKÓLA ÍSLANDS. RICHTER S, ELIASSON ST. UNIVERSITY OF ICELAND, Reykjavik, FACULTY OF ODONTOLOGY. Icelandic Dental Journal; 25: ÚTDRÁTTUR Af 48 höfuð sem nothæfar voru úr fornleifauppgreftri á Skeljastöðum í Þjórsárdal, aldursgreindar eldri en frá árinu 1104, reyndust 24 eða 50 vera með beingarða í neðri kjálka. Ekki var munur milli kynja. Algengið er svipað og finna má á norðlægum slóðum frá sama tímaskeiði, en mun hærra en á suðlægari slóðum. Ýmsir vísindamenn telja að þetta stafi af umhverfis- og starfrænum orsökum, aðallega af miklu bitálagi sem fylgdi fæðu úr dýraríki, aðallega fiski og kjöti meðan fólk af suðurhveli jarðar neytti frekar jurtafæðu. Aðrir telja að erfðir séu helsti orsakavaldur torus mandibularis. Fleiri beingarða var að finna í aldurshópnum 35 ára og eldri en í hópnum 35 ára og yngri. Flestir beingarðar voru smáir eða meðalstórir. Algengast var að þeir væru samsettir og staðsettir báðum megin innan á neðri kjálka. Næst algengast var að þeir voru samsettir öðru megin. Tíðni beingarða í neðri kjálka reyndist mun hærri en er að finna hjá Íslendingum í dag. Keywords: Torus mandibularis, medieval Icelanders ABSTRACT Of 48 available cranium from the archaeological site at Skeljastadir in Thorsardalur in Iceland, dated older than 1104, 24 or 50 had torus mandibularis. There was no sex difference. The prevalence is similar among those in the northen hemisphere in the same time period. According to a number of authors, environmental and functional factors, particularly high masticatory activity, play a predominant part in the etiology. People from artic- and sub artic areas lived more or less on animal diet, mostly fish and meat but people living more south in temperate climate are living more on agricultural diet. Higher prevalence was found in the age group above 36 years than in the group 35 years and below. Majority of the were of the size small or medium. The most frequent occurring variant was the multiple bilateral form, followed by the multiple unilateral form. The prevalence of torus mandibularis in the study was much higher than found in modern Iceland. INNGANGUR Beingarða neðri kjálka eða torus mandibularis eru að finna tungumegin á neðri kjálka, yfirleitt á augntanna- og forjaxlasvæði, ofan við linea mylohyoidea. Fyrirbærið finnst sem stök mismunandi stór beinupphækkun eða fleiri stakar eða samsettar upphækkanir, annað hvort öðru megin eða báðum megin. 1,2 Fjölmargir vísindamenn hafa haldið því fram að beingarðar stafi fyrst og fremst af umhverfis- og starf rænum þættum, sérstaklega miklu tyggingarálagi Aðrir telja að erfðafræðilegir þættir skipti mestu máli Tíðni torus mandibularis er eins og torus palatinus mismunandi eftir þjóðflokkum. Bæði fyrirbærin eru mjög algeng meðal þjóðflokka af mongólskum uppruna og sérstaklega þeirra sem búa á norðlægum slóðum. 8,12 Tíðnin er lægri meðal amerískra Indíána, Kínverja og Japana en meðal Eskimóa, aðallega á bilinu ,5 Hjá hvíta kynstofninum er algengið enn lægra, frá 2 3 upp í 7 8, aðallega þó nær síðari gildunum. Meðal svertingja er algengið svipað eða aðeins hærra. 15 Myndunaraldur er breytilegur eftir þjóðflokkum. Sjá má torus mandibularis hjá ungum einstaklingum meðal 21

2 Torusar Tannlæknablaðið 1. tbl. 25. árg Aleuta, 16 Eskimóa 5,8 og Lappa, 17 en í Eskimóum frá Wainwright í Alaska er almennt ekki að finna torus mandibularis fyrir fertugt. 7 Árið 1939 voru sextíu og sex beinagrindur grafnar upp úr, að því er talið er, kirkjugarði á Skeljastöðum í Þjórsárdal. 18 Aldur á búsetu manna á Skeljastöðum byggir á svipuðum aðferðum sem beitt er við margar aðrar fornleifarannsóknir á Íslandi eða aldri gosösku (tephra), í þessu tilfelli úr Heklugosi frá árinu Markmið með rannsókn þessari er að kanna algengi torus mandibularis meðal Íslendinga á miðöldum, bera niðurstöðurnar saman við aðrar rannsóknir á Íslandi og erlendis frá svipuðum tíma auk þess að bera niðurstöðurnar saman við algengi torus mandibularis á Íslandi nú á tímum. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Beinasafnið var nokkuð vel varðveitt. Jón Steffensen, sem rannsakaði beinin upprunalega, taldi um væri að ræða 27 karla, 28 konur, tvö börn og fimm ungabörn. 20 Af hinum sextíu og þremur beinagrindum voru fjörtíu og átta nothæfar til rannsóknarinnar. Beinagrindur af fullorðnum voru kyngreindar með því að nota kyneinkenni frá höfuðkúpu og í nokkrum tilfellum af mjaðmagrind (pelvis). 21 Til aldursgreiningar voru notaðar fjórar aðferðir sem byggja á breytingum við myndun tanna, einni of hrörnunarbreytingum tanna, 28 einni af tannsliti 29,30 og einni af lokun beinsauma höfuð kúpu. 31 Beingarðar voru skráðir eftir kyni og tveimur aldurshópum, 35 ára og yngri og eldri en 35 ára. Þeir voru mældir í millimetrum með rennimáli og pokamæli og staðsetning þeirra á kjálka skráð. Til samanburðar við aðrar rannsóknir var reynt að flokka garðana eftir stærð samkvæmt flokkun Woo 32 sem sjá má í töflu 1. Hæð mm Breidd mm Lengd mm Lítill Minni en 3 Minni en 10 Minni en 15 Meðalstór Stór Hærri en 5 Breiðari en 15 Lengri en 25 Tafla 1. Flokkun Woo á stærð beingarða. Table 1. Woo s criteria of categories of according to size. Torus mandibularis voru flokkaðir eftir því hvort þeir voru stök upphækkun eða margar. Þannig urðu til fernskonar skráningar: stakur öðru megin, stakur báðum megin, samsettur öðru megin og samsettur báðum megin. Einn rannsakandi sá um flokkunina til að koma í veg fyrir skekkju milli rannsakenda. Allar höfuð kúpur voru skoð aðar tvisvar með tilliti til beingarða. Ef niðurstöðum skoðana bar ekki saman, sem var í minna en 5 tilvika, voru kúpur skoðaðar aftur. NIÐURSTÖÐUR Af 48 nothæfum höfuð til rannsóknarinnar reyndust 24 vera með torus mandibularis, 13 karlar og 12 konur. Sjá má algengið eftir aldri og kyni í töflu 2. Kyn Aldur höfuðkúpa með með Heildar með Konur 35 ára og yngri ,0 50 Eldri en 36 ára ,1 Karlar 35 ára og yngri ,0 50 Eldri en 36 ára ,4 Bæði kyn 35 ára og yngri ,7 50 Eldri en 36 ára ,5 Tafla 2. Algengi torus mandibularis eftir tveimur aldurshópum og kyni. Table 2. Prevalence of torus mandibularis according to two age groups in both sexes. Stærðardreifing torus mandibularis eftir kyni sést í töflu 3. Niðurstöðurnar eru settar fram sem hundraðshluti af skráðum beingörðum og fjölda beinagrinda í þýðinu. Algengi torus mandibularis eftir staðsetningu á neðri kjálka og kyni sést í töflu 4. Niðurstöðurnar má sjá sem hundraðshluti skráðra beingarða og fjölda beinagrinda í þýðinu. Í töflu 5 má sjá algengi torus mandibularis eftir lögun og kyni. UMRÆÐA Algengi torus mandibularis í beingrindum frá Skeljastöðum, borið saman við aðra hópa Íslendinga og annarra kynþáttatengdra hópa, er tekið saman í töflu 6. Í töflu 7 er algengi torus mandibularis í rannsókn þessari eftir kyni borið saman við algengi nú á dögum hjá mismunandi kynþáttum (allir aldurshópar). Í töflu 8 sést algengi torus mandibularis eftir kyni og aldri á mismunandi tímaskeiðum á Íslandi. Niðurstöðurnar eru sýndar sem hlutfall af skráðum beingörðum og fjölda beinagrinda í þýðinu (n). Ísland var numið aðallega frá vesturströnd Noregs og 22

3 Tannlæknablaðið 1. tbl. 25. árg Torusar Stærð Konur Karlar Konur + karlar af af af af af af n = 48 Lítill 2 16,7 8,3 7 58,3 29,2 9 37,5 18,8 Meðalstór 7 58,3 29,2 5 41,7 28, ,0 25,0 Stór 3 25,0 12, ,5 6,3 Alls ,0 50, ,0 50, ,0 Tafla 3. Algengi torus mandibularis eftir stærð og kyni Table 3. Prevalence of torus mandibularis according to size and sex. Staðsetning Konur Karlar Konur + karlar af n = 12 af n = 12 af af af af n = 48 Hægri 1 8,3 4,2 2 16,7 8,3 3 12,5 6,2 Vinstri 2 16,7 8,3 4 33,3 16,6 6 25,0 12,5 H. + V. 9 75,0 37,5 6 50,0 25, ,5 31,3 Alls ,0 50, ,0 50, ,0 50,0 Tafla 4. Algengi torus mandibularis eftir staðsetningu og kyni Table 4. Prevalence of torus mandibularis according to location and sex. víkingabyggðum í Skotlandi, Írlandi og á Bretlandseyjum. Einnig er talið að meðal landnámsmanna hafi verið Keltar, Svíar og Danir. 2, 44 Hátt algengi torus mandibularis í elsta beinasafni Jóns Steffensen (66.2) frá árunum og 50.0 algengi í þessari rannsókn kemur á óvart þegar það er borið saman við mun minna algengi í Noregi, Svíþjóð og Danmörku (tafla 7). Því miður er algengið í Noregi við landnám Íslands ekki þekkt. Það kann að hafa verið meira á þeim tíma. Hærri tíðni á vesturströnd Noregs en í Ósló kann að vera skýringin á svo miklu hærri tíðni á Íslandi. Tvær Íslendingabyggðir var að finna á Grænlandi skömmu Konur Karlar Konur + karlar Einfaldur öðru megin 3 3 Fjölfaldur öðru megin Einfaldur báðum megin Fjölfaldur báðum megin Einfaldur öðru megin, fjölfaldur hinum megin Tafla 5. Algengi torus mandibularis eftir lögun og kyni Table 5. Prevalence of torus mandibularis according to morphology and sex. eftir landnám Íslands. 44 Eins og við var að búast var algengi torus mandibularis svipað þar. Þótt tíðni torus mandibularis virðist hafa aukist á fyrstu öldum eftir landnám Íslands lækkaði hún verulega síðar. Árið 1962 fann John Dunbar torus mandibularis í 8.8 tenntra ( 1 tönn) Íslendinga (tafla 6). 35 Ef niðurstöður Guðjóns Axelssonar og Hedegård eru bornar saman við 5 19 aldurshóp Dunbar kemur munur í ljós. Annað hvort er tíðnin í Þingeyjarsýslum vel fyrir ofan landsmeðaltal eða munurinn stafar af mikilli skekkju milli rannsakenda (inter-investigator error). 2,35 Jón Steffensen benti á samband milli fæðu og algengi torus mandibularis á Íslandi. Kornrækt minnkaði smá saman eftir því sem loftslag kólnaði og um 1600 var kornrækt horfin. Eftir því sem kornið minnkaði einkenndist mataræðið frekar af kjöti, fiski, mjólk og mjólkurafurðum og tíðni torus mandibularis hækkaði. Lækkun á tíðni torus mandibularis fór síðan saman við aukinn innflutning á kornmeti, sykri og öðrum jurtaafurðum sem hófst upp úr Bent hefur verið á svipaða lækkandi tíðni annars staðar samfara breytingum frá grófu fæði í nútímalegra mýkra fæði. 7, 8 Hooton rannsakaði höfuðkúpur frá norðlægum slóðum m.a. íslenskt beinasafn á Peabody safni Harvard háskóla, einnig kúpur af Eskimóum og Löppum. Í grein 23

4 Torusar Tannlæknablaðið 1. tbl. 25. árg Þýði Krónológískur aldur. Rannsakendur Íslendingar ,2 Steffensen [9] Íslendingar (Skeljastaðir) < ,0 Þessi rannsókn Íslendingar ,1 Steffensen [9] Íslendingar ,8 Steffensen [9] Íslendingar ,9 Hooton [4] Íslendingar (Austurbyggð, Grænlandi) ,0 Bröste et al. [33] Íslendingar (Vesturbyggð, Grænlandi) ,1 Fisher-Møller [34] Íslendingar ,8 Dunbar [35] Íslendingar(Suður Þingeyjarsýsla) ,0 Axelsson and Hedegård [2] Íslendingar (Norður Þingeyjarsýsla) ,7 Axelsson and Hedegård [2] Norðmenn (Oslo) Miðaldir ,0 Schreiner [17] Svíar (Halland and Scania) ,7 Mellquist and Sandberg [36] Írar (Gallen Priory) ,5 Howells [37] Tafla 6. Algengi torus mandibularis hjá Íslendingum og annarra kynþáttatengdra hópa. Þýði Lögun + Rannsakendur Norður- Þineyjarsýsla Suður Þingeyjarsýsla Skeljastaðir < Eldri en 13 ára.. 2Átján ára og eldri 3Átta til sextán ára. Einfaldur öðru megin Fjölfaldur öðru mgin Axelsson and Hedegård Einfaldur báðum megin [2] Fjölfaldur báðum megin Einfaldur öðru megin, fjölfaldur hinum megin, Einfaldur öðru megin Fjölfaldur öðru mgin Axelsson and Hedegård Einfaldur báðum megin [2] Fjölfaldur báðum megin Einfaldur öðru megin, fjölfaldur hinum megin Einfaldur öðru megin 3 3 Fjölfaldur öðru mgin Þessi rannsókn Einfaldur báðum megin Fjölfaldur báðum megin Einfaldur öðru megin, fjölfaldur hinum megin Tafla 7. Algengi torus mandibularis í rannsókninni eftir kyni borið saman við algengi nú á dögum meðal ýmissa kynþátta. Table 7. Prevalence of torus mandibularis in modern time in different racial groups according to sex compared to present study. sinni On certain Eskimoid characters fjallar hann um sláandi lík einkenni á Íslendinga og Eskimóa m.a. hárri tíðni torus mandibularis sem hann fann einnig meðal Lappa. Hann var sannfærður um að þessi háa tíðni stafaði af starfrænum þáttum og þá fyrst og fremst að þessar norrænu þjóðir lifðu að mestu á fiski og kjöti. Hann rannsakaði einnig 30 kúpur frá Ítalíu frá sama tíma og var algengi torus mandibularis mun lægra. 4 Í töflu 9 flokkar Hooton torus mandibularis í Íslendingum og Eskimóum í fjóra flokka eftir stærð. Beinsafnið er frá árunum Í töflu 10 er torus mandibularis í Skeljastaðasafninu skipt í þrjá flokka eftir stærð. Í töflu 9 sést að af 31 kjálkum í Eskimóum voru 27 eða 87.1 með einhvern vott af torus mandibularis. Þetta kemur heim og saman við rannsóknir Fürst 45 sem fann í 24

5 Tannlæknablaðið 1. tbl. 25. árg Torusar Beinagrindur Steffensen [9] Torus Mandibularis + Aldur ,7 > ,5 Beinagrindur Hooton [4] 56 67,9 Skeljastaðir Þessi rannsókn < 1104 Lifandi Dunbar [35] < , , , , , , , , , , , , , , ,4 Lifandi S. Þingeyjarsýsla Axelsson og Hedegård [2] Lifandi N. Þingeyjarsýsla Axelsson og Hedegård [2] > , , , , ,7 Tafla 8. Algengi torus mandibularis á Íslandi eftir aldri og kyni. Table 8. Prevalence of torus mandibularis in Iceland according to age and sex. Þýði Íslendingar Eskimóar Ítalir Íslendingar Ekki til staðar Lítill 16 28, Ekki til staðar 9 16, Lítill Stór 8 14, Meðalstór Meðalstór Mjög stór mjög stóru safni höfuðkúpa Eskimóa 80 með torus mandibularis, en 67.9 í íslenskum höfuð. Rannsókn Fischer-Möllers 34 á 56 frá Vestribyggð Íslendinga á Grænlandi sem aldursgreindar eru frá sýna að 37 eða 66.1 voru með torus mandibularis. Af þeim voru 14 eða 37 stórir ( severe ). Hooton fann 5 8, Stór Alls 56 67, Tafla 9. Algengi torus mandibularis í Íslendingum og Eskimóum eftir stærð. Table 9. Prevalence of torus mandibularis in Icelanders and Eskimos according to size. Skeljastaðir þessi rannsókn Tafla 10. Torus mandibularis í Skeljastaðasafnu flokkaðir eftir stærð Table 10. Prevalence of torus mandibularis in the Skeljastadir material according to size Alls torus mandibularis í 67.9 Íslendinga, næstum sama algengi og fannst í Vestribyggð á Grænlandi. Fürst and Hansen 45 fundu torus mandibularis í 85 tilfella og Fischer-Möller í 77,1 meðal Eskimóa á Grænlandi. Fischer- Möller telur að torus mandi bularis séu algengari meðal Íslendinga, Norðmanna á Grænlandi, Eskimóa og Lappa en hjá öðrum þjóðum. Hann segir þetta stafa af fæðu þessa fólks sem byggðist fyrst og fremst á dýrafæði, aðallega fiski, sjávar spendýrum, hreindýrum og björnum, auk þess sem Íslendingar og Norðmenn á Grænlandi neyttu mjólkur og mjólkurafurða. Jón Steffensen áleit að samband kynni að vera milli tannslits og torus mandibularis vegna mikils tyggingarálags 46 samanber mynd 1. Rannsókn þessi sýndi ekkert marktækt samband milli þessara fyrirbæra. Jafnvel þótt margt bendi til að orsök fyrir miklu algengi torus mandibularis til forna liggi í fæðuvali hefur verið sýnt fram á í stórum og vönduðum rannsóknum að erfðir sé helsti orsakavaldur torus mandibularis. 14,16,47 Í rannsóknum Guðjóns Axelssonar og Hedegård 2 í Þingeyjarsýslum á lifandi einstaklimgum kom fram að 25

6 Torusar Tannlæknablaðið 1. tbl. 25. árg Þýði Rannsakendur Braselíu indíánar 100 0, , ,5 Bernaba [38] Kanada eskimóar , , ,0 Jarvis and Gorling [11]¹ Alaska eskimóar 86 17,4 82 3, ,7 Mayhall et al. [7] Aleut 57 42, , ,2 Moorrees [16] Japanir , ,5 Sakai [39]² Chilebúar Witkop and Barros [40] Ameríku svertingjar 696 5, , ,2 Austin et al. [15] Ameríku svertingjar 446 6, , ,9 Shaumann et al. [41] Ameríku hvítir ,9 Summers [42]³ Ameríku hvítir ,9 Kolas et al.[43] Íslendingar , , ,8 Dunbar [35] Íslendingar, Skeljastaðir 24 50, , ,0 Þessi rannsókn Tafla 11. Lögun og staðsetning torus mandibularis í rannsókninni borin saman við rannsóknir úr Þingeyjarsýslym. Table. 11. Morphological classification of torus mandibularis in the present study compared with the results from Thingeyjarsyslas from modern time. algengast var að finna torus mandibularis staka öðru megin sem eru sömu niðurstöður og Haugen fékk á nútíma Norðmönnum. 1 Hooton, Steffensen og Dunbar, sem allir rannsökuðu torus mandibularis á íslensku þýði, Hooton og Steffensen á miðaldar en Dunbar á nútíma lifandi einstaklingum, birtu engar niðurstöður um stærð eða staðsetningu þeirra. Í Skeljastaðasafninu var algengasta formið á torus mandibularis samsettur báðum megin og næst algengast samsettur öðru megin. Niðurstöðurnar eru bornar saman í töflu 11. Samsetta formið var tvisvar sinnum algengara en staka formið bæði hvað varðar öðru megin eða báðum megin. Mynd 1. Flokkunin á torus mandibularis samsett báðum megin var algengast í rannsókninni. Picture 1. The most frequent form of torus mandibularis in the study was the multiple bilateral form. 26

7 Tannlæknablaðið 1. tbl. 25. árg Torusar HEIMILDIR 1. Haugen LK. The of the human jaw skeleton. Studies on torus palatinus and torus mandibularis. Antropologiske skrifter nr , Oslo: University of Oslo Axelsson G, Hedegaard B. Torus mandibularis among Icelanders. Am J Phys Anthropol 1981; 54(3): Archangeli A, Heintel H. Torus mandibularis. Deusch. Stomatol. 1954; 4: Hooton EA. On certain Eskimoid characters. Am J Phys Anthropol 1918; 1: Hrdlicka A. Mandibular and maxillary hyperostoses. Am J Phys Anthropol 1940; 27: Matthews GP. Mandibular and palatine and their etiology. J Dent Res 1933; 19: Mayhall JT, Dahlberg AA, Owen DG. Torus mandibularis in an Alaskan Eskimo population. Am J Phys Anthropol 1970; 33(1): Mayhall JT, Mayhall MF. Torus mandibularis in two Northwest Terries Villages. Am J Phys Anthropol 1971; 34(1): Steffensen J. Þættir úr líffræði Íslendinga. Læknaneminn 1969; 3: Eggen S. Torus mandibularis: an estimation of the degree of genetic determination. Acta Odontol Scand 1989; 47(6): Jarvis A, Gorling RJ. Minor orofacial abnormalities in an Eskomo population. Oral Surg Oral Med Oral Path 1972; 33: Moorees CFA, Osborne RH, Wilde E. Torus mandibularis. Its occurrence in Aleut children and its genetic determinants. Am J Phys Anthropol 1952; 10: Sellevold BJ. Mandibular torus morphology. Am J Phys Anthropol 1980; 53(4): Suzuki M, Sakai T. A familial study of torus palatinus and torus mandibularis. Am J Phys Anthropol 1960; 18: Austin JE, Radford GH, Banks SO. Palatal and mandibular in the Negro. N. Y. State Dent. J. 1965; 31: Moorrees, C.F.A., The Aleut dentition. A correlative study of dental characteritics in an Eskimoid people. Cambridge, MA: Harvard University Press, 1957: Schreiner K. Zur Osteologie der Lappen. Inst. Sammenlgn. Kulturforskn. Band I. Swer. B. XVIII Aschehoug, Oslo. 1935: Þórðarson M. Skeljastaðir, Þjórsárdalur. Forntida gårder i Island: meddelanden från den nordiska arkeologiska undersökningen i Island sommaren København: Munksgaard 1943: Þórarinsson S. Beinagrindur og bókarspennsli. Árbók hins íslenzka fornleifafélags : Steffensen J. Knoglene fra Skeljastaðir i Þjórsárdalur. Forntida gårder i Island: meddelanden från den nordiska arkeologiska undersökningen i Island sommaren København: Munksgaard 1943: Brothwell DR. The excavation, treatment and study of human skeletal remains. Digging up bones. London: British Museum. London: British Museum 1963: Demirjian A, Goldstein H. New systems for dental maturity based on seven and four teeth. Ann Hum Biol 1976; 3(5): Demirjian A, Goldstein H, Tanner JM. A new system of dental age assessment. Hum Biol 1973; 45(2): Haavikko K. Tooth formation age estimated on a few selected teeth. A simple method for clinical use. Proc Finn Dent Soc 1974; 70(1): Haavikko K. The formation and the alveolar and clinical eruption of the permanent teeth. An orthopantomographic study. Suom Hammaslaak Toim 1970; 66(3): Kullman L, Johanson G, Akesson L. Root development of the lower third molar and its relation to chronological age. Swed Dent J 1992; 16(4): Mincer HH, Harris EF, Berryman HE: The A.B.F.O. study of third molar development and its use as an estimator of chronological age. J Forensic Sci 1993; 38(2): Kvaal SI et al. Age estimation of adults from dental radiographs. Forensic Sci Int 1995; 74(3): Miles AEW. The dentition in assessment of individual age in skeletal material. Dental Anthropology 1963: Miles AEW. The Miles Method of Assessing Age from Tooth Wear Revisited. Journal of Archaeological Science 2001; 28: Meindl R, Lovejoy C. Ectocranial suture closure: A revised method for determination of skeletal age at death based on the lateral-anterior sutures. Am J Phys Anthropol 1985; 68: Woo J. Torus Palatinus. Am J Phys Anthropol 1950; 8: Bröste K, Fischer-Møller K, Pedersen PO: The mediaeval Norsemen at Gardar. Medd. om Grönl. København: C. A. Reitzel. 1944; 89(3). 34. Fischer-Möller K. The mediaeval Norse settlements in Greenland. Medd. om Grönl. Köbenhavn: C. A. Reitzel. 1942; 89(2). 35. Dunbar IS. Þættir úr líffræði Íslendinga. Læknaneminn 1969; 3: Mellquist C, Sandberg T. Odontological studies of about 1400 dediaeval skulls from Halland and Scania in Sweden ond from Norse colony in Greenland and contribution to theknowledge of their anthropology. Odontologisk Tidskrift, Supplement No. 3B, Howells WW. The early Christian Irish: The skeletons at Gallen Priory. Proc. R. Ir. Acad. (B) 1941; 46(3): Bernaba JM. Morphology and incidence of torus palatinus and mandibularis in Brazilian Indians. J Dent Res 1977; 56: Sakai T. Anthroposcopic observation of palatine and mandibular in Japanese. Zinruigaku Zassi 1954; 3: Witkop CJJ, Barros L. Oral and genetic studies of Chileans I Oral anomalies. Am J Phys Anthropol 1963; 21: Schaumann BF, Peagler FD, Gorlin RJ. Minor craniofacial anomalies among a Negro population. I. Prevalence of cleft uvula, commissural lip pits, preauricular pits, torus palatinus, and torus mandibularis. Oral Surg Oral Med Oral Pathol 1970; 29(4): Summers CJ. Prevalence of. J Oral Surg. 1968; 26: Kolas S et al. The occurrence of torus palatinus and torus mandibularis in 2478 dental patients. Oral Surg Oral Med Oral Path 1953: Benediktsson J., Landnám og upphaf allsherjarríkis. In Sigurður Líndal (ed.): Saga Íslands. Reykjavík: Hið íslenska Bókmenntafélag 1974: Fürst CM, Hansen FCC. The mandibular torus. Crania Groenlandica. A description of Greenland Eskiomo crania with an introduction on the geography and history of Greenland. Copenhagen. Andr. Fred. Höst & sön., Steffensen J. Þjórsdælir hinir fornu. Samtíð og saga: nokkrir háskólafyrirlestrar 1943: Lasker GW. Penetrance estimated by the frequency of unilateral occurrence and by discordance in monozygotic twins. Hum Biol. 1947; 19:

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Samanburður vindmæla Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Haustþing Veðurfræðifélagsins 2011 Tegundir vindmæla Til eru margar mismunandi gerðir vindmæla sem byggja á mismunandi

More information

The Icelandic Dental Journal. 1. tölublað 28. árgangur Ritstjórapistill. 24 Klíniskt tilfelli II

The Icelandic Dental Journal. 1. tölublað 28. árgangur Ritstjórapistill. 24 Klíniskt tilfelli II TANNLÆKNA- BLAÐIÐ The Icelandic Dental Journal 1. tölublað 28. árgangur 2010 Útgefandi: Tannlæknafélag Íslands The Icelandic Dental Association Ritstjóri: Jónas Geirsson Ritnefnd: Helgi Hansson Berglind

More information

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010 Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra

More information

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson Ritstuldarvarnir Sigurður Jónsson sigjons@hi.is Aðgangur að Turnitin 1. Beint í Turnitin á www.turnitin.com 2. Gegnum Moodle-námskeið Kennarar og nemendur halda sig í Moodleumhverfinu Fá frumleikaskýrslu

More information

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66 Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66.A.20(b) privileges The holder og an aircraft maintenance licence may not exercise its privileges unless: 1. In compliance

More information

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. í sálfræði 103 á vorönn 2008 um viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. Rannsóknin á að gera grein fyrir afstöðu nemenda við Menntaskólanum á Egilsstöðum til nýgerða breytinga á stoðtímakerfi

More information

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (MFT/MFS) og tannátu í lykiltönnum SVANHVÍT. SÆMUNSÓTTIR*, THR ASPEUN**, SIGURÐUR RÚNAR SÆMUNSSN***, INGA. ÁRNAÓTTIR* HEIRIGÐISVÍSINASVIÐ HÁSKÓA

More information

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ný tilskipun um persónuverndarlög UT Messa SKÝ, 9. febrúar 2012 Hörður Helgi Helgason Um fyrirlesara 1999 2000-03 2003-06 2006- Héraðsdómslögmaður Persónuvernd Ráðgjafi, evrópsk persónuv.lög LM lögmenn -> Landslög munið #utmessan Boligen

More information

SVEPPASÝKINGAR MEÐAL SUNDGESTA

SVEPPASÝKINGAR MEÐAL SUNDGESTA Læknadeild Háskóla Íslands 4. árs rannsóknarverkefni Vorið 1997 SVEPPASÝKINGAR MEÐAL SUNDGESTA Gunnhildur Guðnadóttir, Bárður Sigurgeirsson, Ingibjörg Hilmarsdóttir Ágrip Inngangur: Sveppasýkingar í tánöglum

More information

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND INDEX I. Regional Partnerships Official Partners of the OPEN DAYS 2011 East Iceland... 3 Austurlands... 5 2 I. Regional

More information

Barnaslys í Reykjavík alvarleiki og orsakir

Barnaslys í Reykjavík alvarleiki og orsakir Háskóli Íslands Læknadeild Barnaslys í Reykjavík 2010-2014 alvarleiki og orsakir Heiðar Örn Ingimarsson, 3. árs læknanemi. Leiðbeinandi: Brynjólfur Mogensen Maí 2015 Þakkarorð Ég vil þakka Brynjólfi Mogensen

More information

Notkun tíðahvarfahormóna hjá íslenskum konum árin

Notkun tíðahvarfahormóna hjá íslenskum konum árin Notkun tíðahvarfahormóna hjá íslenskum konum árin 1996-1 Brynja Ármannsdóttir 1 læknanemi Laufey Tryggvadóttir 2 faraldsfræðingur Jón Gunnlaugur Jónasson 1,2,4 sérfræðingur í meinafræði Elínborg J. Ólafsdóttir

More information

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Ari Ólafsson dósent í tilraunaeðlisfræði Eðlisfræðiskor HÍ og Raunvísindastofnun Háskólans Tilraunahúsið p.1/18 Sýnishorn af markmiðum ríkisvalds í menntamálum

More information

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila desember 2016 VIÐMIÐ TEGUND FYRIRTÆKIS

More information

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR KV 2018-3 KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR Greining á mögulegum eldisuppruna 12 laxa sem veiddust í tveimur ám á Vestfjörðum árið 2017 Analysis of 12 salmon caught in two rivers in the Icelandic Westfjords 2017

More information

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR Ingvar Örn Ingvarsson Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar Samgöngufundur á Norðurlandi, 19. nóvember 2015 Meginstoðir stefnu og lykilárangursþættir

More information

Reykingar, holdafar og menntun kvenna í borg og bæ

Reykingar, holdafar og menntun kvenna í borg og bæ Reykingar, holdafar og menntun kvenna í borg og bæ Ágrip Laufey Steingrímsdóttir 1,2 næringarfræðingur Elínborg J. Ólafsdóttir 3 verkfræðingur Lilja Sigrún Jónsdóttir 4 læknir Rafn Sigurðsson 3, tölfræðingur

More information

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum Raddir fjölbreyttra kennarahópa Sólveig Karvelsdóttir, lektor, HÍ Hafdís Guðjónsdóttir, dósent, HÍ Rannsóknin er hluti af tveimur rannsóknum Fjölbreyttir kennarahópar

More information

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós XML-þjónustan veitir aðgang að nýjum norðurljósagögnum Veðurstofunnar sem birt eru á www.vedur.is. Slóð XML-þjónustunnar er http://xmlweather.vedur.is/aurora?op=xml&type=index

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 FLUGTÖLUR 2014 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 Flugvöllur 2013 2014 Br. 14/13 Hlutdeild Reykjavík 338.278 328.205-3,0% 48,6% Akureyri 178.231 172.106-3,4% 25,5% Egilsstaðir 91.561

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016 FLUGTÖLUR 216 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 216 Flugvöllur 215 216 Br. 16/15 Hlutdeild Reykjavík 348.24 377.672 8,5% 5,4% Akureyri 17.897 183.31 7,3% 24,5% Egilsstaðir 89.79 93.474 4,9%

More information

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Stóra myndin Uppbygging þekkingarsamfélags Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Bakgrunnur Viðskiptaráð Íslands 1 Yfirlit 1. Hvað eru þekkingarkjarnar? 2. Hvað

More information

Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum

Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum Útg. Dags. Höf. Rýnir Samþykkur Lýsing 3 11/01 2006 GG EH Lokaskýrsla II 2 21/12 2005 GG SvSv Lokaskýrsla I 1 15/12 2005 GG Uppkast 1

More information

Geislavarnir ríkisins

Geislavarnir ríkisins GR 96:05 Geislavarnir ríkisins Icelandic Radiation Protection Institute Geislaálag vegna notkunar sérhæfðra tannröntgentækja Guðlaugur Einarsson, yfirröntgentæknir Tord Walderhaug, eðlisfræðingur ReykjavRk,

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services 2011:1 27. maí 2011 Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services Samantekt Frá árinu 1987 hefur Hagstofa Íslands leitað upplýsinga frá sveitarfélögum árlega um fjárhagsaðstoð, félagslega heimaþjónustu

More information

Einelti og líðan. Unnið upp úr könnuninni: Heilsa og lífskjör skólanema, HBSC 2013/2014. Tinna Rut Torfadóttir HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

Einelti og líðan. Unnið upp úr könnuninni: Heilsa og lífskjör skólanema, HBSC 2013/2014. Tinna Rut Torfadóttir HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ Einelti og líðan Unnið upp úr könnuninni: Heilsa og lífskjör skólanema, HBSC 2013/2014 Tinna Rut Torfadóttir HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ Lokaverkefni til B.A. gráðu í sálfræði Hug- og félagsvísindadeild

More information

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003 Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003 Jón Viðar Jónmundsson 1 og Emma Eyþórsdóttir 2 1 Bændasamtökum Íslands 2 Rannsóknarstofnun landbúnaðarins/lbh á Hvanneyri Inngangur Fyrsta

More information

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Morgunverðarfundur Ferðamálastofu Grand hótel, Reykjavík 14. apríl 2011 Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Dr. Edward H. Huijbens Forstöðumaður /

More information

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú fjarnám Bókalisti vorönn 2019 2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011 2012:1 4. október 2012 Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services Samantekt Árið fengu 7.715 heimili fjárhagsaðstoð sveitarfélaga og hafði heimilum sem þáðu slíkar greiðslur fjölgað um 805

More information

Tíðni persónuleikaraskana á Stór-Reykjavíkursvæðinu

Tíðni persónuleikaraskana á Stór-Reykjavíkursvæðinu Tíðni persónuleikaraskana á Stór-Reykjavíkursvæðinu Eiríkur Líndal 1 klínískur sálfræðingur Jón G. Stefánsson 2 geðlæknir 1 áður, Geðsviði Landspítala, nú, HVERTstarfsendurhæfingu, 2 geðsviði Landspítala.

More information

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík Notkun merkis Veðurstofu Íslands Veðurstofa Íslands Bústaðavegur 9 150 Reykjavík +354 522 60 00 +354 522 60 01 vedur@vedur.is Maí 2009 2 Efnisyfirlit Merki 3 Litanotkun 5 Merki í fleti 6 Stærð merkisins

More information

Félagsvísar: Skortur á efnislegum gæðum 2014 Social indicators: Material deprivation 2014

Félagsvísar: Skortur á efnislegum gæðum 2014 Social indicators: Material deprivation 2014 2015:6 3. júlí 2015 Félagsvísar: Skortur á efnislegum gæðum 2014 Social indicators: Material deprivation 2014 Samantekt Hlutfall fólks sem skorti efnisleg gæði á Íslandi lækkaði úr 6,6 í 5,5 milli áranna

More information

Endurtekin hrygning hjá íslenskum laxastofnum

Endurtekin hrygning hjá íslenskum laxastofnum Ágrip Endurtekin hrygning hjá íslenskum laxastofnum Halla Kjartansdóttir og Sigurður Már Einarsson Veiðimálastofnun Vesturlandsdeild Endurtekin hrygning er mikilvægur þáttur í lífssögu stofna Atlantshafslaxins,

More information

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005 26:1 14. júlí 26 Laun á almennum vinnumarkaði 25 Earnings in the private sector 25 Samantekt Árið 25 voru regluleg mánaðarlaun á almennum vinnumarkaði að meðaltali 244 þúsund krónur, heildarmánaðarlaun

More information

Ég vil læra íslensku

Ég vil læra íslensku Ég vil læra íslensku 16 Föt Föt Évlí - 16 föt 1 hlusta Generated by Foxit PDF Creator Foxit Software benda lita teikna klippa líma strákur stelpa ekki stelpa/ekki strákur hugsa Évlí - 16 föt 2 hlusta íslenskur

More information

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2 1 Examples 2 Sýnidæmi 2 2 Example 25-1 Gefið er 3 fasa, 3 teina raforkukerfi samkvæmt meðfylgjandi einlínumynd. Allar stærðir á myndinni eru í einingakerfinu ( per unit ). Seríuviðnám háspennulínanna er

More information

Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008.

Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008. GR 10:03 Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008. Guðlaugur Einarsson, geislafræðingur Ágúst 2010 Geislavarnir ríkisins Icelandic Radiation Safety Authority Rauðarárstíg 10 150 Reykjavík s. 5528200

More information

Kortlagning á fjölda og högum utangarðsfólks í Reykjavík

Kortlagning á fjölda og högum utangarðsfólks í Reykjavík Kortlagning á fjölda og högum utangarðsfólks í Reykjavík Velferðarsvið Reykjavíkurborgar Skrifstofa sviðsstjóra deild gæða og rannsókna Elín Sigríður Gunnsteinsdóttir Gopro: VEL2017010031 September 2017

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013 2014:3 9. október 2014 Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services Samantekt Árið fengu 8.042 heimili fjárhagsaðstoð sveitarfélaga og hafði heimilum sem þáðu slíkar greiðslur fjölgað um 306

More information

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma Gylfi Magnússon Viðskiptafræðideild Ritstjóri Ingjaldur Hannibalsson Rannsóknir í félagsvísindum XIII. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2012 Reykjavík:

More information

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, júní 2014

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, júní 2014 EFLA Verkfræðistofa STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin 2004-2013 Reykjavík, júní 2014 2014, hf - Vinnslu efnis og frágang texta annaðist Kolbrún Reinholdsdóttir fyrir Verkfræðistofuna EFLU hf. ISSN ISBN

More information

HAGFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS. Hagstærðir Verzlunarmannafélags Reykjavíkur

HAGFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS. Hagstærðir Verzlunarmannafélags Reykjavíkur HAGFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS Hagfræðistofnun Háskóla Íslands Odda v/sturlugötu Sími: 525-4500/525-4553 Fax: 525-4096 Heimasíða: www.ioes.hi.is Tölvufang: ioes@hag.hi.is Hagstærðir Verzlunarmannafélags

More information

Samanburður á meintri dulrænni reynslu Íslendinga árin 1974 og 2006

Samanburður á meintri dulrænni reynslu Íslendinga árin 1974 og 2006 Samanburður á meintri dulrænni reynslu Íslendinga árin 1974 og 2006 Erlendur Haraldsson Árin 1974-1975 framkvæmdi höfundur, þá nýráðinn lektor í sálfræði við Háskóla Íslands, umfangsmikla könnun um dulræna

More information

Segamyndun í djúpum bláæðum ganglima

Segamyndun í djúpum bláæðum ganglima FRÆÐIGREINAR / HJARTA- OG ÆÐASJÚKDÓMAR Geir Karlsson 1 Pedro Riba 2 Ingvar Þóroddsson 3 Björn Guðbjörnsson 1 Frá 1 lyflækninga- og 2 röntgendeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, 3 Heilsugæslustöð Akureyrar.

More information

Sjónskerðing og blinda Reykvíkinga 50 ára og eldri

Sjónskerðing og blinda Reykvíkinga 50 ára og eldri Sjónskerðing og blinda Reykvíkinga 50 ára og eldri Reykjavíkuraugnrannsóknin Elín Gunnlaugsdóttir 1,2, læknir, Ársæll Már Arnarsson 1,3, lífeðlisfræðingur, Friðbert Jónasson 1,2, læknir Ágrip Inngangur:

More information

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012 Nr. 28/32 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012 2013/EES/28/07 frá 8. júní 2012 um framkvæmdarreglur vegna beitingar 16. gr.

More information

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis ANNUAL SAFETY REVIEW 2012 Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis Flugmálastjórn Íslands: Annual Safety Review 2012 Útgefandi: Flugmálastjórn Íslands Skógarhlíð 12 105 Reykjavík

More information

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar 1 Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar Introduction to rotating machines 2 Grunnhugtök og meginþættir Klassískar gerðir véla Riðstraumsvélar Samfasavél (synchronous machine) Spanvél (induction machine

More information

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, apríl 2012

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, apríl 2012 EFLA Verkfræðistofa STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin 2002-2011 Reykjavík, apríl 2012 2012, EFLA verkfræðistofa hf - Vinnslu efnis og frágang texta annaðist Kolbrún Reinholdsdóttir fyrir Verkfræðistofuna

More information

STOÐKERFISVERKIR HJÁ HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRUM OG TENGSL VERKJA VIÐ STREITU

STOÐKERFISVERKIR HJÁ HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRUM OG TENGSL VERKJA VIÐ STREITU Þórey Agnarsdóttir, Heilbrigðiseftirliti Norðurlands eystra á Akureyri Hafdís Skúladóttir, Háskólanum á Akureyri Hjördís Sigursteinsdóttir, Háskólanum á Akureyri Sigríður Halldórsdóttir, Háskólanum á Akureyri

More information

BSc. ritgerð. Peningaeyðsla, netverslun og netnotkun unglinga

BSc. ritgerð. Peningaeyðsla, netverslun og netnotkun unglinga BSc. ritgerð Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti Peningaeyðsla, netverslun og netnotkun unglinga Eva Úlla Hilmarsdóttir Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands Leiðbeinandi: Þórhallur Örn Guðlaugsson Febrúar

More information

Nýgengi sarkmeina á Íslandi

Nýgengi sarkmeina á Íslandi Háskóli Íslands, Læknadeild Nýgengi sarkmeina á Íslandi Kristín Jónsdóttir Halldór Jónsson jr. Bjarni A. Agnarsson Kristrún R. Benediktsdóttir Jóhannes Björnsson 1 2 Nýgengi sarkmeina á Íslandi Kristín

More information

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu? Upphaf mælinga í uppsjávarskipum Sigurjón Arason Yfirverkfræðingur Matís ohf. og Prófessor, Háskóli Íslands Dr. Magnea G. Karlsdóttir; Fagstjóri, Matís ohf. Ásbjörn Jónsson; Verkefnastjóri, Matís ohf Magnús

More information

Próffræðilegir eiginleikar íslenskrar gerðar Bulimia Test-Revised (BULIT-R) prófsins

Próffræðilegir eiginleikar íslenskrar gerðar Bulimia Test-Revised (BULIT-R) prófsins Próffræðilegir eiginleikar íslenskrar gerðar Bulimia Test-Revised (BULIT-R) prófsins Sigurlaug María Jónsdóttir 1 sálfræðingur Guðlaug Þorsteinsdóttir 2 geðlæknir Jakob Smári 1 prófessor í sálfræði 1 Sálfræðiskor

More information

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin Klettafjöllin og Grand Canyon 1 Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin Kristbjörg María Guðmundsdóttir Eitt af fallegustu handverkum náttúruaflanna er án efa að finna í vesturhluta Norður-Ameríku.

More information

Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/ /10

Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/ /10 Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/04-2009/10 Stefán Hrafn Jónsson Háskóli Íslands, Landlæknisembættið Margrét Héðinsdóttir Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins

More information

Vímuefnafíkn, samskipti og fjölskylduánægja

Vímuefnafíkn, samskipti og fjölskylduánægja Vímuefnafíkn, samskipti og fjölskylduánægja Steinunn Hrafnsdóttir, félagsráðgjafi MA, PhD, dósent við Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands. Jóna Margrét Ólafsdóttir, félagsráðgjafi MA, doktorsnemi og aðjúnkt

More information

Slysatíðni breyttra jeppa Áfangaskýrsla II. Verkefni fjármagnað af RANNUM

Slysatíðni breyttra jeppa Áfangaskýrsla II. Verkefni fjármagnað af RANNUM Slysatíðni breyttra jeppa Áfangaskýrsla II Verkefni fjármagnað af RANNUM Mars 2004 Titill: Höfundar: Slysatíðni breyttra jeppa Áfangaskýrsla II Árni Jónsson, M.Sc. Skúli Þórðarson, Dr.ing. ORION Ráðgjöf

More information

Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna

Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna Samanburðarrannsókn nóvember 2012 Ari Klængur Jónsson www.mcc.is Árnagötu 2-4 400 Ísafjörður Sími: 450-3090 Fax: 456-0215 mcc@mcc.is 1 Velferðarráðuneytið

More information

Íslensk börn með ofvirkniröskun - lýsing á nokkrum þáttum í meðgöngu og fæðingu

Íslensk börn með ofvirkniröskun - lýsing á nokkrum þáttum í meðgöngu og fæðingu Íslensk börn með ofvirkniröskun - lýsing á nokkrum þáttum í meðgöngu og fæðingu Ágrip Margrét Valdimarsdóttir barna- og unglingageðlæknir Agnes Huld Hrafnsdóttir sérfræðingur í klínískri sálfræði Páll

More information

Líkamsþyngd barna á höfuðborgargsvæðinu

Líkamsþyngd barna á höfuðborgargsvæðinu Líkamsþyngd barna á höfuðborgargsvæðinu Er hlutfall barna yfir kjörþyngd hætt að aukast? Stefán Hrafn Jónsson Lýðheilsustöð Margrét Héðinsdóttir Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Mars 2010 Líkamsþyngd barna

More information

Dagleg hreyfing barna með þroskahömlun

Dagleg hreyfing barna með þroskahömlun Dagleg hreyfing barna með þroskahömlun Ágúst Ólafsson Lokaverkefni til M.Ed.-prófs Háskóli Íslands Menntavísindasvið Dagleg hreyfing barna með þroskahömlun Ágúst Ólafsson Lokaverkefni til M.Ed.- prófs

More information

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ / 1004720-1004720-3-ABC 2.1.2018 09::16 Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær»»» Reykjavík/HÍ 06:42 06:44 06:45 06:47 06:51 06:52 06: 07:17 07:18 07:22 07:28 07:29 07:31 07:32 07:34 07:36 07:38

More information

Félagsvísar: Ungt fólk í foreldrahúsum Social indicators: Young people living with their parents

Félagsvísar: Ungt fólk í foreldrahúsum Social indicators: Young people living with their parents 21. nóvember 16 Félagsvísar: Ungt fólk í foreldrahúsum Social indicators: Young people living with their parents Samantekt Hlutfall ungs fólks sem býr með foreldrum sínum hefur hækkað á undanförnum árum.

More information

- hönnun og prófun spurningalista

- hönnun og prófun spurningalista Notkun náttúruefna, fæðubótarefna og lausasölulyfja - hönnun og prófun spurningalista Ágrip Anna Birna Almarsdóttir 1 DÓSENT VIÐ LYFJAFRÆÐIDEILD HÍ Magnús Sigurðsson 2 LYFJAFRÆÐINGUR Vilmundur Guðnason

More information

Heima- og frítímaslys barna á aldrinum 0-4 ára árið2003

Heima- og frítímaslys barna á aldrinum 0-4 ára árið2003 Læknadeild Háskóla Íslands Rannsóknarverkefni Vorönn 2004 02.01.39 Heima- og frítímaslys barna á aldrinum 0-4 ára árið2003 Erik Brynjar Schweitz Eriksson Leiðbeinendur: Brynjólfur Mogensen Herdís Storgård

More information

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur IV. Illviðrabálkar

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur IV. Illviðrabálkar Greinargerð 32 Trausti Jónsson Langtímasveiflur IV Illviðrabálkar VÍ-ÚR14 Reykjavík Maí 23 Illviðrabálkur Inngangur Hér er fjallað um ýmislegt varðandi illviðri á Íslandi. Tilraunir eru gerðar til þess

More information

Mannfjöldaspá Population projections

Mannfjöldaspá Population projections 3. október 217 Mannfjöldaspá 217 266 Population projections 217 266 Samantekt Samkvæmt miðspá mannfjöldaspár Hagstofu Íslands verða íbúar landsins 452 þúsund árið 266, bæði vegna fólksflutninga og af náttúrlegum

More information

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini Verkefni til doktorsprófs í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands Nemandi: Álfheiður Haraldsdóttir Leiðbeinendur: Laufey

More information

Einelti íslenskra skólabarna og heilsa

Einelti íslenskra skólabarna og heilsa Einelti íslenskra skólabarna og heilsa Niðurstöður landskönnunnar á heilsutengdum afleiðingum eineltis Helena Rún Pálsdóttir Ritgerð til BS prófs 12 einingar Einelti skólabarna og heilsa Niðurstöður landskönnunnar

More information

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011 Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011 I GENERAL INFORMATION ABOUT THE SCHOOL 1. Describe the school and its surroundings very

More information

Botnlangabólga og botnlangataka hjá börnum á sjúkrahúsum í Reykjavík 1996 og 2006

Botnlangabólga og botnlangataka hjá börnum á sjúkrahúsum í Reykjavík 1996 og 2006 Hjörtur Haraldsson 1 læknanemi Þráinn Rósmundsson 1,2 barnaskurðlæknir Kristján Óskarsson 1,2 barnaskurðlæknir Jón Gunnlaugur Jónasson 1,3 meinafræðingur Ásgeir Haraldsson 1,2 barnalæknir Botnlangabólga

More information

Algengi reykinga og langvinnrar lungnateppu hjá skjólstæðingum heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri

Algengi reykinga og langvinnrar lungnateppu hjá skjólstæðingum heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri Á g r i p Algengi reykinga og langvinnrar lungnateppu hjá skjólstæðingum heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri Guðrún Dóra Clarke 1 læknir, Jón Steinar Jónsson 2,3 læknir, Magnús Ólafsson 1 læknir, Sigrún

More information

sjálfsöryggi. Sj PIAAC Á NORÐURLÖNDUM INNGANGUR GRUNNLEIKNI FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ ATVINNULÍFSINS ANDERS ROSDAHL

sjálfsöryggi. Sj PIAAC Á NORÐURLÖNDUM INNGANGUR GRUNNLEIKNI FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ ATVINNULÍFSINS ANDERS ROSDAHL ANDERS ROSDAHL PIAAC Á NORÐURLÖNDUM Niðurstöður umfangsmestu al þjóð legrar könnunar á grunnleikni fullorðinna í lestri, reikningi og úrlausn verkefna með upplýsingatækni. Grunnleikni fullorðinna í Danmörku,

More information

Þátttaka í sjálfboðastarfi á Íslandi

Þátttaka í sjálfboðastarfi á Íslandi n Fræðigreinar STJÓRNMÁL Steinunn Hrafnsdóttir, dósent við Háskóla Íslands Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, forstöðumaður Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands Ómar H. Kristmundsson, prófessor við Háskóla

More information

Lyfjanotkun eldri Íslendinga sem búa heima

Lyfjanotkun eldri Íslendinga sem búa heima Lyfjanotkun eldri Íslendinga sem búa heima Lýðgrunduð rannsókn í dreifbýli og þéttbýli Árún K. Sigurðardóttir 1 hjúkrunarfræðingur, Sólveig Ása Árnadóttir 1 sjúkraþjálfari, Elín Díanna Gunnarsdóttir 2

More information

Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2016

Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2016 Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2016 Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2016 Stillt upp fyrir tískumyndatöku í Hörpu. Samantekt unnin fyrir Höfuðborgarstofu mars 2017 Höfundur: Rögnvaldur Guðmundsson Rannsóknir

More information

Helstu niðurstöður loftgæðamælinga við leikskólann Steinahlíð og tilraunir með rykbindingar, - tímabilið 16. febrúar - 20.

Helstu niðurstöður loftgæðamælinga við leikskólann Steinahlíð og tilraunir með rykbindingar, - tímabilið 16. febrúar - 20. USR - 29 Helstu niðurstöður loftgæðamælinga við leikskólann Steinahlíð og tilraunir með rykbindingar, - tímabilið 16. febrúar - 2. apríl 29 - Anna Rósa Böðvarsdóttir Heilbrigðisfulltrúi Heilbrigðiseftirlit

More information

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Áhrif lofthita á raforkunotkun Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Júlí 2017 Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Orkustofnun Júlí 2017 Útgefandi: Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík Sími: 569 6000, Fax, 568

More information

Algengi íþróttameiðsla, íþróttaþátttaka og brottfall vegna meiðsla hjá 17 og 23 ára ungmennum

Algengi íþróttameiðsla, íþróttaþátttaka og brottfall vegna meiðsla hjá 17 og 23 ára ungmennum http://dx.doi.org/10.17992/lbl.2015.10.45 RANNSÓKN Ágrip Algengi íþróttameiðsla, íþróttaþátttaka og brottfall vegna meiðsla hjá 17 og 23 ára ungmennum Margrét H. Indriðadóttir 1 sjúkraþjálfari, Þórarinn

More information

Ungir innflytjendur og aðrir einstaklingar með erlendan bakgrunn í íslensku samfélagi og íslenskum skólum

Ungir innflytjendur og aðrir einstaklingar með erlendan bakgrunn í íslensku samfélagi og íslenskum skólum Ráðstefnurit Netlu Menntakvika 211 Menntavísindasvið Háskóla Íslands Ritrýnd grein birt 31. desember 211 Ólöf Garðarsdóttir og Guðjón Hauksson 1 Ungir innflytjendur og aðrir einstaklingar með erlendan

More information

Tengsl fæðingardags á brottfall úr knattspyrnu Hjá 4. flokki karla og kvenna

Tengsl fæðingardags á brottfall úr knattspyrnu Hjá 4. flokki karla og kvenna Hjá 4. flokki karla og kvenna Jakob Leó Bjarnason og Vilberg Sverrisson Lokaverkefni lagt fram til fullnaðar B.S. -gráðu í íþróttafræði við Háskóla Íslands, menntavísindasvið maí 2009 Ágrip Aðalmarkmið

More information

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi Lokaverkefni til B.Ed. prófs Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi Eru ánægðir foreldrar bestu bandamenn kennara? Halldóra Gísladóttir 300955-5419 Kennaraháskóli Íslands

More information

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Q1. Ert þú karl eða kona? Karl 229 19.83% Kona 926 80.17% Fjöldi 1155 Q2. Á hvaða aldursbili ert þú? 30 ára eða yngri 190 16.42% 31-40 ára 257 22.21% 41-50 ára 312 26.97%

More information

Málþroski leikskólabarna

Málþroski leikskólabarna Netla Veftímarit um uppeldi og menntun Menntavísindasvið Háskóla Íslands Ritrýnd grein birt 31. desember 2015 Yfirlit greina Hrafnhildur Ragnarsdóttir Málþroski leikskólabarna Þróun orðaforða, málfræði

More information

Elítur á Íslandi einsleitni og innbyrðis tengsl

Elítur á Íslandi einsleitni og innbyrðis tengsl n Fræðigreinar STJÓRNMÁL Elítur á Íslandi einsleitni og innbyrðis tengsl Magnús Þór Torfason, lektor við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands Þorgerður Einarsdóttir, próf. við Stjórnmálafræðideild Háskóla

More information

Verkferlar í tengslum við fæðuofnæmi og fæðuóþol í leikskólum Reykjavíkurborgar

Verkferlar í tengslum við fæðuofnæmi og fæðuóþol í leikskólum Reykjavíkurborgar Verkferlar í tengslum við fæðuofnæmi og fæðuóþol í leikskólum Reykjavíkurborgar Aðalheiður Rán Þrastardóttir lýðheilsufræðingur, Fríða Rún Þórðardóttir 2 næringarráðgjafi og næringarfræðingur, Jóhanna

More information

Sumargötur Vettvangsrannsókn á Laugavegi og Skólavörðustíg sumarið 2013

Sumargötur Vettvangsrannsókn á Laugavegi og Skólavörðustíg sumarið 2013 Sumargötur Vettvangsrannsókn á Laugavegi og Skólavörðustíg sumarið 213 Páll Jakob Líndal janúar 214 Sumargötur 213. Samantekt vettvangsrannsóknar Inngangur Í vettvangskönnun þeirri sem hér er kynnt voru

More information

Örorka og virk velferðarstefna Könnun meðal örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega

Örorka og virk velferðarstefna Könnun meðal örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega Örorka og virk velferðarstefna Könnun meðal örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega Skýrsla fyrir Landssamtök lífeyrissjóða og Örorkumatsnefnd forsætisráðuneytis Höfundar: Guðrún Hannesdóttir, Sigurður Thorlacius

More information

SPILAHEGÐUN OG ALGENGI SPILAVANDA MEÐAL FULLORÐINNA ÍSLENDINGA ÁRIÐ 2007

SPILAHEGÐUN OG ALGENGI SPILAVANDA MEÐAL FULLORÐINNA ÍSLENDINGA ÁRIÐ 2007 SPILAHEGÐUN OG ALGENGI SPILAVANDA MEÐAL FULLORÐINNA ÍSLENDINGA ÁRIÐ 2007 DÓMS- OG KIRKJUMÁLARÁÐUNEYTIÐ JÚNÍ 2008 SPILAHEGÐUN OG ALGENGI SPILAVANDA MEÐAL FULLORÐINNA ÍSLENDINGA ÁRIÐ 2007 Skýrsla unnin fyrir

More information

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú- staðnám Bókalisti - Vorönn 2018-2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands Yfirlit erindis Meginmarkmið og bakgrunnur Nokkrar skilgreiningar Rannsóknaraðferðir

More information

Einstaklingsmunur og þróun læsis hjá fjögra til sjö ára börnum

Einstaklingsmunur og þróun læsis hjá fjögra til sjö ára börnum Menntavísindasvið Háskóla Íslands Grein birt 31. desember 2010 Freyja Birgisdóttir Einstaklingsmunur og þróun læsis hjá fjögra til sjö ára börnum Kynntar verða niðurstöður langtímarannsóknar á þroska,

More information

[fjou:lɪð] mitt er svo [fuŋkt]!

[fjou:lɪð] mitt er svo [fuŋkt]! Hugvísindasvið [fjou:lɪð] mitt er svo [fuŋkt]! Um skiptihljóðið /f/ í máli stúlku á fimmta ári Ritgerð til B.A.-prófs Rannveig Garðarsdóttir Maí 2012 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Íslenska [fjou:lɪð]

More information

Samband líkamlegrar þjálfunar við þyngdarstuðul, fitumassa og gripstyrk í íslensku þýði

Samband líkamlegrar þjálfunar við þyngdarstuðul, fitumassa og gripstyrk í íslensku þýði F R Æ Ð I G R E I N A R / L Í K A M L E G Þ J Á L F U N O G Þ Y N G D A R S T U Ð U L L Samband líkamlegrar þjálfunar við þyngdarstuðul, fitumassa og gripstyrk í íslensku þýði Sigríður Lára Guðmundsdóttir

More information

Mannfjöldaspá Population projections

Mannfjöldaspá Population projections 29. júní 216 Mannfjöldaspá 216 265 Population projections 216 265 Samantekt Í miðspá mannfjöldaspár Hagstofu Íslands er gert ráð fyrir að íbúar gætu orðið 442 þúsund árið 265. Þeim hefði þá fjölgað úr

More information

Umfang og umhverfi frumkvöðlastarfsemi á Íslandi 2006

Umfang og umhverfi frumkvöðlastarfsemi á Íslandi 2006 Umfang og umhverfi frumkvöðlastarfsemi á Íslandi 2006 Rannsóknarmiðstöð HR í nýsköpunar- og frumkvöðlafræðum Rögnvaldur J. Sæmundsson Silja Björk Baldursdóttir Mars 2007 GEM - frumkvöðlastarfsemi 2006

More information

Veiðimálastofnun. Straumfjarðará 2012 Seiðabúskapur og laxveiði. Friðþjófur Árnason Ragnhildur Þ. Magnúsdóttir Sigurður Már Einarsson VMST/13017

Veiðimálastofnun. Straumfjarðará 2012 Seiðabúskapur og laxveiði. Friðþjófur Árnason Ragnhildur Þ. Magnúsdóttir Sigurður Már Einarsson VMST/13017 VMST/13017 Straumfjarðará 2012 Seiðabúskapur og laxveiði Friðþjófur Árnason Ragnhildur Þ. Magnúsdóttir Sigurður Már Einarsson Veiðimálastofnun Veiðinýting Lífríki í ám og vötnum Rannsóknir Ráðgjöf Forsíðumynd:

More information

D-vítamínbúskapur fullorðinna Íslendinga

D-vítamínbúskapur fullorðinna Íslendinga FRÆÐIGREINAR / D-VÍTAMÍNBÚSKAPUR D-vítamínbúskapur fullorðinna Íslendinga Örvar Gunnarsson 1 LÆKNANEMI Ólafur Skúli Indriðason 2 SÉRFRÆÐINGUR Í LYF- LÆKNINGUM OG NÝRNASJÚKDÓMUM Leifur Franzson 2 LYFJAFRÆÐINGUR

More information