Fornleifaskráning Ritaskrá

Size: px
Start display at page:

Download "Fornleifaskráning Ritaskrá"

Transcription

1 Rannsóknaskýrslur 2003 Fornleifaskráning Ritaskrá Agnes Stefánsdóttir Unnið á vegum Þjóðminjasafns og Fornleifaverndar ríkisins 1

2 Forsíðumynd: Tjarnarrústin, friðlýst eyðibýli í Hvítárnesi, Biskupstungum. Friðlýsingarmerki sést í miðri rúst. (Ljósm: AS.) (c) 2003 Þjóðminjasafn Íslands/Fornleifavernd ríkisins/agnes Stefánsdóttir. Öll réttindi áskilin ISSN Prentun/umbrot: Gutenberg 1

3 Efnisyfirlit Efnisyfirlit... 0 Inngangur... 5 Almennt um fornleifaskráningu... 7 Óútgefið:... 8 Höfuðborgarsvæðið Reykjavíkurborg Kópavogsbær Seltjarnarneskaupstaður Garðabær Hafnarfjarðarkaupstaður Bessastaðahreppur Mosfellsbær Kjósarhreppur... 9 Óútgefið:... 9 Suðurnes Reykjanesbær Grindavíkurbær Vatnsleysustrandarhreppur Óútgefið: Vesturland Akraneskaupstaður Hvalfjarðarstrandarhreppur Skilmannahreppur Innri-Akraneshreppur Leirár- og Melahreppur Skorradalshreppur Borgarfjarðarsveit Borgarbyggð Eyrarsveit Stykkishólmsbær Snæfellsbær Dalabyggð Óútgefið: Vestfirðir Bolungarvíkurkaupstaður Ísafjarðarbær Reykhólahreppur Vesturbyggð Súðavíkurhreppur Kaldrananeshreppur Hólmavíkurhreppur Óútgefið: Norðurland Siglufjarðarkaupstaður

4 5200 Sveitarfélagið Skagafjörður Áshreppur Sveinsstaðahreppur Torfalækjarhreppur Svínavatnshreppur Bólstaðarhlíðarhreppur Engihlíðarhreppur Vindhælishreppur Höfðahreppur Akrahreppur Akureyrarkaupstaður Ólafsfjarðarkaupstaður Dalvíkurbyggð Hríseyjarhreppur Arnarneshreppur Glæsibæjarhreppur Eyjafjarðarsveit Grýtubakkahreppur Hálshreppur Ljósavatnshreppur Bárðdælahreppur Skútustaðahreppur Reykdælahreppur Aðaldælahreppur Tjörneshreppur Kelduneshreppur Óútgefið: Austurland Seyðisfjarðarkaupstaður Fjarðabyggð Fljótsdalshreppur Fellahreppur Borgarfjarðarhreppur Norður-Hérað Fáskrúðsfjarðarhreppur Djúpavogshreppur Austur-Hérað Sveitarfélagið Hornafjörður Óútgefið: Suðurland Vestmannaeyjabær Sveitarfélagið Árborg Mýrdalshreppur Skaftárhreppur A.-Eyjafjallahreppur V.-Eyjafjallahreppur

5 8603 A.-Landeyjahreppur V.-Landeyjahreppur Fljótshlíðarhreppur Hvolhreppur Rangárvallahreppur Ásahreppur Djúpárhreppur Holta- og Landssveit Gnúpverjahreppur Hrunamannahreppur Biskupstungnahreppur Laugardalshreppur Þingvallahreppur Hveragerðisbær Sveitarfélagið Ölfus Grímsnes- og Grafningshreppur Óútgefið: Miðhálendið Skráningarskýrslur eftir útgáfuári Höfundaskrá

6 Inngangur Saga skipulagðrar skráningar fornleifa á Íslandi er afar stutt. Hún hefst í raun ekki fyrr en árið 1980 með skráningu minja í Mosfellssveit á vegum Þjóðminjasafns Íslands þó áður hafi ýmsir aðilar farið um landið og skráð einstakar rústir. Árið 1989 voru samþykkt ný þjóðminjalög þar sem skráning fornleifa vegna skipulags varð lögbundið. Árið 1991 tók Guðmundur Ólafsson deildarstjóri Þjóðminjasafns Íslands saman eftirtalinn lista skráðra fornleifa: Sveitarfélag: Skráning Fjöldi skráðra Númer: Nafn: fór fram: minja: 0000 Reykjavík Seltjarnarnes Garðabær Hafnarfjörður Mosfellsbær Stykkishólmur Arnarneshreppur Biskupstungur Samtals: Auk þessa höfðu ýmsir aðilar skráð eftirfarandi svæði en tölur um fjölda fornleifa lágu ekki fyrir: Flatey á Breiðafirði, Árneshreppur á Ströndum, Vestur- og Austurdalur í Skagafirði, Svalbarðshreppur í Þistilfirði, Jökuldalur, Fossárdalur í Berufirði, Papey, Vestur- og Austur- Eyjafjallahreppur, Borgarfjarðarsýsla. 2 Niðurstöðurnar hafa í flestum tilvikum ekki verið gefnar út en liggja fyrir á Þjóðminjasafni Íslands, yfirleitt í handskrifuðum skráningarbókum. Árið 1994 komst skriða á fornleifaskráningu með tilkomu einkaaðila sem tóku að sér skráningu fyrir sveitarfélög vegna skipulags. Þrír aðilar hafa síðastliðin ár að mestu séð um þessa skráningu, Þjóðminjasafn Íslands, Fornleifastofnun Íslands (stofnuð 1995) og Eldstál ehf. (Fornleifafræðistofan) (stofnað 1997) en auk þeirra má nefna Árbæjarsafn sem sér um skráningu minja í Reykjavík og Byggðasafn Skagfirðinga sem hefur verið að sækja í sig veðrið í skráningarmálum, aðallega í Skagafirði. Upplýsingarnar eru nú skráðar í þrjú mismunandi gagnasöfn. Skrá þessi er tekin saman í þeim tilgangi að fá yfirlit yfir stöðu fornleifaskráningar í landinu. Áætlað hefur verið að á Íslandi séu um fornleifar. Uþb fornleifar hafa nú verið skráðar á vettvangi. Auk þess hefur upplýsingum um fornleifar verið safnað úr rituðum heimildum, að stærstum hluta úr örnefnaskrám Örnefnastofnunar Íslands. 1 Guðmundur Ólafsson. Fornleifaskráning og fornleifavernd. Sveitastjórnarmál 2. tbl Bls ibid 5

7 Í fyrsta hluta þessarar samantektar eru stjörnur aftan við sumar skýrslur, það þýðir að skýrslan er á fleiri en einum stað þ.e. undir fleiri en einu sveitarfélagi. Aftast undir hverjum landshluta kemur listi yfir óútgefnar skýrslur, þær er í flestum tilvikum hægt að nálgast í handritsformi á fornleifadeild Þjóðminjasafns Íslands. Þessar skýrslur eru ekki teknar með í höfundaskrá og skrá um skýrslur eftir útgáfuári. Upplýsingar um skýrslur voru auk Þjóðminjasafns Íslands fengnar frá Fornleifastofnun Íslands og Fornleifafræðistofunni og eru þeim færðar bestu þakkir fyrir. Ef lesendur þessarar skýrslu rekast á rangfærslur eða finnst eitthvað vanta sem ætti heima í svona samantekt eru þeir beðnir að koma upplýsingum um það til Fornleifaverndar ríkisins sem samkvæmt núgildandi þjóðminjalögum nr. 107/2001, skal eftir föngum láta skrá allar þekktar fornleifar og mun halda þessari skrá við. Skýrslan var unnin á Þjóðminjasafni Íslands og Fornleifavernd ríkisins eftir að hún tók við starfa. 6

8 Almennt um fornleifaskráningu Adolf Friðriksson, Birna Gunnarsdóttir og Orri Vésteinsson. Fornleifar og ferðamál í Eyjafirði: Rannsóknir og Kynning á Gásakaupstað. Fornleifastofnun Íslands (*) Adolf Friðriksson & Orri Vésteinsson. Fornleifaskráning á Akureyri. Greinargerð um stefnu, aðferðir og framkvæmd. Fornleifastofnun Íslands (*) Adolf Friðriksson & Orri Vésteinsson. Fornleifar á Akureyri. Stefna um friðun, rannsóknir og kynningu. Fornleifastofnun Íslands og Minjasafnið á Akureyri (*) Adolf Friðriksson & Orri Vésteinsson. Arfleifð fortíðar fornleifaskráning í Eyjafjarðarsveit. Súlur XXV árg., 38. hefti, Adolf Friðriksson & Orri Vésteinsson. Fornleifaskráning Brot úr íslenskri vísindasögu. Archaeologica Islandica I. Fornleifastofnun Íslands Ágúst Georgsson. Könnun um friðlýstar fornleifar. Ljóri. 5. árg. 1. tbl Bls Ágúst Georgsson. Fornleifaskrá. Skrá um friðlýstar fornleifar Þjóðminjasafn Íslands Bjarni F. Einarsson. Íslenskar fornleifar, fáar og fátæklegar eða fórnarlömb sagnahyggjunnar. Skírnir. Tímarit hins íslenska bókmenntafélags Bjarni F. Einarsson. Fornleifaskráning á Íslandi. Nauðsyn þess að standa vörð um sameiginlegan arf. Skipulagsmál. AVS. 4. tbl Bjarni F. Einarsson. Um fornleifaskráningu á Íslandi, upphaf og ástæður. Fyrri grein. Upphafið og lögin. Sveitastjórnarmál 1. tbl Bjarni F. Einarsson. Um fornleifaskráningu á Íslandi, upphaf og ástæður. Síðari grein. Skyldur okkar gagnvart fortíðinni. Sveitastjórnarmál 2. tbl Bjarni F. Einarsson. Af hverju að skrá skipta fornleifar einhverju máli?. Fréttabréf safnmanna 5. árg. 1. tbl Bjarni F. Einarsson. Hlutverk og skráningarmál minja- og byggðasafna. Fréttabréf safnmanna 5. árg. 3. tbl Bjarni F. Einarsson. Fornleifaskráning á Íslandi. Forsendur og markmið. Fréttabréf safnmanna 6. árg. 1. tbl Bjarni F. Einarsson. Minjavernd er umhverfisvernd. Morgunblaðið. 25. mars Bjarni F. Einarsson. Undir grænni torfu. Fréttabréf safnmanna 6. árg. 3. tbl Bjarni F. Einarsson. Rústir í landslagi. Morgunblaðið. 16. sept Guðmundur Ólafsson. Staða fornleifaskráningar á Íslandi. Þjóðminjasafn Íslands Guðmundur Ólafsson. Documentation standards for archaeological field surveys in Iceland. Þjóðminjasafn Íslands Guðmundur Ólafsson. Fornleifaskráning. Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins 1/ tb. 4. árg. Bls Guðmundur Ólafsson. Fornleifaskráning í Reykjavík. Landnám Ingólfs 3. Bls Guðmundur Ólafsson. Fornleifaskráning og fornleifavernd. Sveitastjórnarmál 2. tbl Bls Guðmundur Ólafsson. Recording standards for archaeological field surveys in Iceland. Our fragile heritage. ed. Henrik Jarl Hansen & Gillian Quine. The National Museum of Danmark Guðrún Sveinbjarnardóttir. Farm Abandonment in Medieval and Post-Medieval Iceland: an interdisciplinary study. Oxbow Monograph

9 Helgi Þorláksson. Fornleifaskráning, friðun og friðlýsing. Greinargerð fyrir þjóðminjaráð Helgi Þorláksson og Guðmundur Ólafsson. Fornleifaskráning. Samantekt fyrir þjóðminjaráð Sveinbjörn Rafnsson. Frásögur um fornaldarleifar I-II. Stofnun Árna Magnússonar Óútgefið: Guðmundur Ólafsson og Orri Vésteinsson. Fornleifaskráning. Skilgreining, leiðbeiningar og skráningaraðferðir. Þjóðminjasafn Íslands og Fornleifastofnun Íslands Höfuðborgarsvæðið 0000 Reykjavíkurborg Helgi M. Sigurðsson. Sögulegar minjar í Öskjuhlíð og Vatnsmýri. Úttekt ásamt tillögum um verndun og lagfæringar. Árbæjarsafn Helgi M. Sigurðsson. Elliðaárdalur. Árbæjarsafn Bjarni F. Einarsson. Laugarnes. Greinargerð um fornleifar á Laugarnesi. Árbæjarsafn Bjarni F. Einarsson. Korpúlfsstaðir. Greinargerð um fornleifar í Staðahverfi í Borgarholti III. Árbæjarsafn Bjarni F. Einarsson. Breiðholt. Greinargerð um fornleifar í Breiðholti, Reykjavík. Árbæjarsafn Guðmundur Ólafsson. Fornleifakönnun vegna Hvalfjarðarganga. Þjóðminjasafn Íslands (*) Bjarni F. Einarsson. Fornleifaskrá Reykjavíkur. Árbæjarsafn Bjarni F. Einarsson. Fornleifaskráning vegna mats á umhverfisáhrifum Sundabrautar. 1. skref. Fornleifafræðistofan Birna Gunnarsdóttir. Skýrsla um menningarminjar í landi Reykjavíkurflugvallar. Fornleifastofnun Íslands Kópavogsbær Bjarni F. Einarsson. Fornleifaskrá Kópavogs. Fornleifafræðistofan Seltjarnarneskaupstaður Birna Gunnarsdóttir. Fornleifaskráning á Seltjarnarnesi. Þjóðminjasafn Íslands Adolf Friðriksson & Orri Vésteinsson. Fornleifarannsóknir í Nesi við Seltjörn III. Skýrsla um uppmælingar á minjum við Nesstofu. Fornleifastofnun Íslands Garðabær Ragnheiður Traustadóttir. Vettvangskönnun vegna deiliskipulags Arnarnesslands. Þjóðminjasafn Íslands Birna Gunnarsdóttir & Ragnheiður Traustadóttir. Fornleifaskráning vegna samkeppni um skipulag í Áslandi og Grísanesi. Þjóðminjasafn Íslands Orri Vésteinsson. Fornleifakönnun. Álftanesvegur milli Engidals og Selskarðs. Fornleifastofnun Íslands 1999.* 8

10 1400 Hafnarfjarðarkaupstaður Guðrún Gísladóttir. Gróður, jarðvegur og mannvistarminjar í Reykjanesfólkvangi. Ástand og tillögur til úrbóta Bjarni F. Einarsson. Hafnarfjarðarhöfn. Álitsgerð vegna fornleifa í tengslum við umhverfismat og nýrrar hafnaraðstöðu. Þjóðminjasafn Íslands Ragnheiður Traustadóttir. Umhverfismat vegna efnistöku í Óbrennishólum í Kapelluhrauni, í Hafnarfirði. Þjóðminjasafn Íslands Bjarni F. Einarsson. Grjótnám í Undirhlíðum í Hafnarfirði. Fornleifakönnun vegna mats á umhverfisáhrifum. Fornleifafræðistofan Bjarni F. Einarsson. Krísuvík. Fornleifar og umhverfi. Fornleifafræðistofan Bjarni F. Einarsson. Könnun á fornleifum í landi Óttarsstaða og Straums. Skýrsla unnin fyrir Umhverfis- og útivistarfélag Hafnarfjarðar. Fornleifafræðistofan 1998 Hildur Gestsdóttir & Sædís Gunnarsdóttir. Svæðisskráning fornleifa í Hafnarfirði I. Fornleifastofnun Íslands Hildur Gestsdóttir & Sædís Gunnarsdóttir. Svæðisskráning fornleifa í Hafnarfirði II. Fornleifar milli Skerseyrar og Langeyrar. Fornleifastofnun Íslands Bjarni F. Einarsson. Fornleifaskráning vegna mats á umhverfisáhrifum fyrirhugaðs Suðurstrandarvegar frá Þorlákshöfn að Grindavík. Fornleifafræðistofan 2000.* Elín Ósk Hreiðarsdóttir. Fornleifakönnun. Reykjanesbraut. Fornleifastofnun Íslands 2001.* Oddgeir Hansson. Fornleifakönnun við Reykjanesbraut. Fornleifastofnun Íslands Bessastaðahreppur Kristján Eldjárn. Örnefni og minjar í landi Bessastaða á Álftanesi. Árbók hins íslenzka fornleifafélags Orri Vésteinsson. Fornleifakönnun. Álftanesvegur milli Engidals og Selskarðs. Fornleifastofnun Íslands 1999.* Guðmundur Ólafsson og Kristinn Magnússon. Fornbýlið Skógtjörn við Miðskóga á Álftanesi. Fornleifakönnun á bæjarhól. Þjóðminjasafn Íslands Mosfellsbær Kristján Eldjárn. Leiruvogur og Þerneyjarsund. Staðfræðileg athugun. Árbók hins íslenzka fornleifafélags Guðmundur Ólafsson. Minjar í Þerney. Rannsóknarferð 25. maí Þjóðminjasafn Íslands Sigurður Bergsteinsson. Vettvangskönnun vegna fyrirhugaðs kirkjugarðs á Mosfelli í Mosfellsbæ. Þjóðminjasafn Íslands Ragnheiður Traustadóttir. Vettvangskönnun vegna fyrirhugaðs kirkjugarðs á Mosfelli í Mosfellbæ. Þjóðminjasafn Íslands Kristinn Magnússon. Bringur í Mosfellsdal. Fornleifakönnun. Þjóðminjasafn Íslands Kjósarhreppur Ragnheiður Traustadóttir. Fornleifaskráning í Hvammi og Hvammsvík í Kjós. Árbæjarsafn Óútgefið: 1300 Ragnheiður Traustadóttir. Fornleifaskráning í Garðahreppi 9

11 1400 Sigurður Bergsteinsson. Fornleifaskráning í Hafnarfirði. Þjóðminjasafn Íslands Ágúst Ólafur Georgsson, Bjarni F. Einarsson og Guðmundur Ólafsson. Fornleifaskráning í Mosfellshreppi. Þjóðminjasafn Íslands 1980 Suðurnes 2000 Reykjanesbær Hildur Gestsdóttir & Orri Vésteinsson. Jarðhitanýting á Reykjanesi. Frummat á umhverfisáhrifum. VSÓ og Fornleifastofnun Íslands Guðmundur Ólafsson og Sigurður Bergsteinsson. Fornleifakönnun á framkvæmdasvæði fyrir magnesíumverksmiðju. Þjóðminjasafn Íslands Hildur Gestsdóttir & Sædís Gunnarsdóttir. Fornleifakönnun á Reykjanesi. Fornleifastofnun Íslands Ragnheiður Traustadóttir. Fornleifaskráning á Miðnesheiði. Þjóðminjasafn Íslands Elín Ósk Hreiðarsdóttir. Fornleifakönnun. Reykjanesbraut. Fornleifastofnun Íslands 2001.* 2300 Grindavíkurbær Agnes Stefánsdóttir. Staður í Grindavík. Þjóðminjasafn Íslands Bjarni F. Einarsson. Fornleifaskráning vegna mats á umhverfisáhrifum fyrirhugaðs Suðurstrandarvegar frá Þorlákshöfn að Grindavík. Fornleifafræðistofan 2000.* Agnes Stefánsdóttir. Járngerðarstaðir í Grindavík. Þjóðminjasafn Íslands Vatnsleysustrandarhreppur Bjarni F. Einarsson. Fornleifaskráning vegna deiliskipulags í landi Minni Vatnsleysu, Vatnsleysustrandarhreppi, Gullbringusýslu. Fornleifafræðistofan Elín Ósk Hreiðarsdóttir. Fornleifakönnun. Reykjanesbraut. Fornleifastofnun Íslands 2001.* Óútgefið: 2500 Greinargerð um forskráningu fornleifa í landi Stafsnes. BFE Sigurður Bergsteinsson. Vettvangskönnun vegna fyrirhugaðrar háspennulínu milli Hamraness og Sandhafnar. Þjóðminjasafn Íslands Vesturland 3000 Akraneskaupstaður Adolf Friðriksson & Orri Vésteinsson. Fornleifaskráning í Borgarfjarðarsýslu I. Akranes fyrri áfangi. Fornleifastofnun Íslands Adolf Friðriksson & Orri Vésteinsson. Akranes. Fornleifaskrá. Fornleifastofnun Íslands Hvalfjarðarstrandarhreppur Guðmundur Ólafsson. Friðlýstar fornleifar í Borgarfjarðarsýslu. Þjóðminjasafn Íslands 1989.* 10

12 Guðmundur Ólafsson. Fridlysta fornlämningar i Borgarfjörðurs härad, Island. Uppsala Universitet 1991.* Guðmundur Ólafsson. Fornleifakönnun vegna Hvalfjarðarganga. Þjóðminjasafn Íslands * Guðmundur Ólafsson. Friðlýstar fornleifar í Borgarfjarðarsýslu. Rit hins Íslenzka fornleifafélags og Þjóðminjasafns Íslands 1996.* Hildur Gestsdóttir & Orri Vésteinsson. Fornleifaskráning í Borgarfjarðarsýslu I. Svæðisskráning í Borgarfirði sunnan Skarðsheiðar. Fornleifastofnun Íslands 1999.* Adolf Friðriksson. Fornleifakönnun í landi Klafastaða og Kataness. Fornleifastofnun Íslands Skilmannahreppur Guðmundur Ólafsson. Friðlýstar fornleifar í Borgarfjarðarsýslu. Þjóðminjasafn Íslands 1989.* Guðmundur Ólafsson. Fridlysta fornlämningar i Borgarfjörðurs härad, Island. Uppsala Universitet 1991.* Guðmundur Ólafsson. Friðlýstar fornleifar í Borgarfjarðarsýslu. Rit hins Íslenzka fornleifafélags og Þjóðminjasafns Íslands 1996.* Hildur Gestsdóttir & Orri Vésteinsson. Fornleifaskráning í Borgarfjarðarsýslu I. Svæðisskráning í Borgarfirði sunnan Skarðsheiðar. Fornleifastofnun Íslands 1999.* 3503 Innri-Akraneshreppur Hildur Gestsdóttir & Orri Vésteinsson. Fornleifaskráning í Borgarfjarðarsýslu I. Svæðisskráning í Borgarfirði sunnan Skarðsheiðar. Fornleifastofnun Íslands 1999.* 3504 Leirár- og Melahreppur Guðmundur Ólafsson. Friðlýstar fornleifar í Borgarfjarðarsýslu. Þjóðminjasafn Íslands 1989.* Guðmundur Ólafsson. Fridlysta fornlämningar i Borgarfjörðurs härad, Island. Uppsala Universitet 1991.* Guðmundur Ólafsson. Friðlýstar fornleifar í Borgarfjarðarsýslu. Rit hins Íslenzka fornleifafélags og Þjóðminjasafns Íslands 1996.* Hildur Gestsdóttir & Orri Vésteinsson. Fornleifaskráning í Borgarfjarðarsýslu I. Svæðisskráning í Borgarfirði sunnan Skarðsheiðar. Fornleifastofnun Íslands 1999.* Bjarni F. Einarsson. Fornleifaskráning vegna deiliskipulags tanks fyrir lífrænan úrgang í landi Mela í Leirár- og Melahreppi, Borgarfjarðarsýslu. Fornleifafræðistofan Elín Ósk Hreiðarsdóttir. Fornleifakönnun: Sumarbústaðabyggð í Skorholtsnesi. Fornleifastofnun Íslands Magnús A. Sigurðsson. Melar, Leirár- og Melahreppi. Fornleifaskránig vegna deiliskipulags. Þjóðminjasafn Íslands Skorradalshreppur Orri Vésteinsson. Menningarminjar í Borgarfirði norðan Skarðsheiðar. Svæðisskráning. Fornleifastofnun Íslands 1996.* Magnús A. Sigurðsson. Indriðastaðir í Skorradalshreppi. Fornleifaskráning vegna deiliskipulags. Þjóðminjasafn Íslands Borgarfjarðarsveit Guðmundur Ólafsson. Friðlýstar fornleifar í Borgarfjarðarsýslu. Þjóðminjasafn Íslands 1989.* 11

13 Guðmundur Ólafsson. Fridlysta fornlämningar i Borgarfjörðurs härad, Island. Uppsala Universitet 1991.* Guðmundur Ólafsson. Friðlýstar fornleifar í Borgarfjarðarsýslu. Rit hins Íslenzka fornleifafélags og Þjóðminjasafns Íslands 1996.* Bjarni F. Einarsson. Borgarfjarðarbraut, leið 3 og 3a. Álitsgerð vegna fornleifa. Þjóðminjasafn Íslands Adolf Friðriksson, Elín Ósk Hreiðarsdóttir & Howell M. Roberts. Menningarminjar við fyrirhugað vegastæði um Vatnshamraleið. Fornleifastofnun Íslands Magnús A. Sigurðsson. Birkihlíð í Borgarfirði. Fornleifaskráning vegna deiliskipulags. Þjóðminjasafn Íslands Magnús A. Sigurðsson. Hvítárvellir í Borgarfirði. Fornleifaskráning vegna deiliskipulags. Þjóðminjasafn Íslands Magnús Á Sigurgeirsson og Orri Vésteinsson. Fornleifaskráning á Hvanneyri í Borgarfirði. Fornleifastofnun Íslands Orri Vésteinsson. Menningarminjar í Borgarfirði norðan Skarðsheiðar II. Reykholt og Breiðabólsstaður í Reykholtsdal. Fornleifastofnun Íslands Elín Ósk Hreiðarsdóttir og Orri Vésteinsson. Fornleifaskráning í Borgarfirði norðan Skarðsheiðar III. Bær í Bæjarsveit og Kleppjárnsreykir í Reykholtsdal. Fornleifastofnun Íslands Borgarbyggð Ragnheiður Traustadóttir. Vettvangskönnun í landi Svartagils, Norðurárdal Mýrasýslu. Þjóðminjasafn Íslands Bjarni F. Einarsson. Fornleifaskráning vegna mats á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar vegagerðar um Bröttubrekku, Mýrar- og Dalasýslu. Fornleifafræðistofan 1999.* Bjarni F. Einarsson. Fornleifaskráning vegna vegaframkvæmda á Hringvegi í Norðurárdal í Mýrarsýslu. Fornleifafræðistofan Magnús A. Sigurðsson. Eskiholt II, Borgarbyggð. Fornleifaskráning vegna deiliskipulags. Þjóðminjasafn Íslands Bjarni F. Einarsson. Fornleifaskráning vegna deiliskipulags í landi Stangarholts í Borgarhreppi í Mýrarsýslu. Fornleifafræðistofan Eyrarsveit Bjarni F. Einarsson. Fornleifaskrá Eyrarsveitar frá Innri Búðará að Grund. Skýrsla yfir fornleifaskráningu. Fornleifafræðistofan 1998 Bjarni F. Einarsson. Fornleifaskráning vegna mats á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar vegagerðar frá Berserkseyri að Vindási í Eyrarsveit, Snæfellssýslu. Fornleifafræðistofan Stykkishólmsbær Ágúst Georgsson. Fornleifaskráning í Stykkishólmi. Þjóðminjasafn Íslands Ágúst Ólafur Georgsson. Fornleifaskráning í Stykkishólmshreppi. Breiðfirðingur. Tímarit Breiðfirðingafélagsins. 46. árgangur Ágúst Ólafur Georgsson. Byggðarleifar í Fagurey á Breiðafirði. Breiðfirðingur. Tímarit Breiðfirðingafélagsins. 47. árgangur Snæfellsbær Adolf Friðriksson. Skýrsla um menningarminjar við fyrirhugað vegarstæði Ólafsvíkurvegar og Útnesvegar sunnan Fróðárheiðar. Fornleifastofnun Íslands

14 Adolf Friðriksson. Skýrsla um menningarminjar við fyrirhugað vegstæði Snæfellsnessvegar um Mávahlíðarrif. Fornleifastofnun Íslands Ragnheiður Traustadóttir. Sumarbústaðabyggð á Arnarstapa á Snæfellsnesi. Deiliskráning. Þjóðminjasafn Íslands Ragnar Edvardsson. Fornleifar á Hellnum og Arnarstapa. Aðalskráning. Fornleifastofnun Íslands Dalabyggð Guðmundur Ólafsson og Ragnheiður Traustadóttir. Fornleifarannsókn á Eiríksstöðum í Haukadal (Skráning nokkurra minja í Dalabyggð). Þjóðminjasafn Íslands Bjarni F. Einarsson. Fornleifaskráning vegna mats á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar vegagerðar um Bröttubrekku, Mýrar- og Dalasýslu. Fornleifafræðistofan 1999.* Óútgefið: 3600 Fyrstu drög að fornleifaskráningu í Mýrasýslu. Samantekt heimilda. Karl Rúnar Þórsson og Margrét Guðjónsdóttir Minjaskráning í Mýrasýslu. Þjóðminjasafn Íslands Minjaskráning í Neshreppi, Snæfellsneshreppi. Þjóðminjasafn Íslands Skoðunarferð á Hellissand. Þjóðminjasafn Íslands Snæfellsbær (hluti af) í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Þjóðminjasafn Íslands Bjarni F. Einarsson. Fornleifaskrá fyrirhugaðs þjóðgarðs á utanverðu Snæfellsnesi. Bráðabirgðaskrá. Vestfirðir 4100 Bolungarvíkurkaupstaður Ragnar Edvardsson. Fornleifaskráning í Bolungarvíkurkaupstað. Fyrsti hluti. Kaupstaðurinn og jarðirnar næst honum. Fornleifastofnun Íslands 1996 Ragnar Edvardsson. Fornleifaskráning í Bolungarvíkurkaupstað.Annar hluti. Fornleifastofnun Íslands Ísafjarðarbær Ragnar Edvardsson. Fornleifakönnun vegna snjóflóðavarnarvirkja á Flateyri. Þjóðminjasafn Íslands Ragnar Edvardsson. Fornleifaskráning að Holti í Önundarfirði. ÞjóðminjasafnÍslands Ragnar Edvardsson. Deiliskráning á Flateyri. Fornleifastofnun Íslands Ragnar Edvardsson. Deiliskráning á Kirkjubóli í Engidal. Fornleifastofnun Íslands Ragnar Edvardsson. Deiliskráning á Suðureyri. Fornleifastofnun Íslands Reykhólahreppur Magnús A. Sigurðsson. Klausturhólar, Flatey á Breiðafirði. Þjóðminjasafn Íslands Magnús A. Sigurðsson. Skansmýrin, Flatey á Breiðafirði. Fornleifaskráning vegna deiliskipulags. Þjóðminjasafn Íslands Magnús A. Sigurðsson. Tröllaendi, Flatey á Breiðafirði. Fornleifaskráning vegna deiliskipulags. Þjóðminjasafn Íslands Ragnar Edvardsson. Fornleifakönnun vegna Vestfjarðavegar frá Skálmarfirði til Kollafjarðar. Fornleifastofnun Íslands

15 4607 Vesturbyggð Guðmundur Ólafsson. Fornleifaskráning í Vesturbyggð (Rauðasandshreppi) ágúst Þjóðminjasafn Íslands Orri Vésteinsson og Sædís Gunnarsdóttir. Menningarminjar í Vesturbyggð. Svæðisskráning. Fornleifastofnun Íslands Orri Vésteinsson. Fornleifakönnun. Sorpbrennsla á Patreksfirði. Fornleifastofnun Íslands Súðavíkurhreppur Magnús A. Sigurðsson. Hestur í Hestfirði. Fornleifaskráning vegna deiliskipulags. Þjóðminjasafn Íslands Kaldrananeshreppur Ragnar Edvardsson. Fornleifaskráning í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu. Fornleifastofnun. Íslands Ragnar Edvardsson. Fornleifaskráning í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu. Annar hluti. Fornleifastofnun Íslands Hólmavíkurhreppur Bjarni F. Einarsson. Fornleifaskráning við Þiðriksvallavatn í Hólmavíkurhreppi vegna stífluframkvæmda. Fornleifafræðistofan Sigurður Bergsteinsson. Vettvangskönnun vegna breytinga á fyrirhuguðu vegarstæði Drangsnesvegar og Hólmavíkurvegar. Þjóðminjasafn Íslands Óútgefið: Icelandic Paleoeconomy Project Bráðabirgðaskráning fornleifa í Flatey á Breiðafirði. Þjóðminjasafn Íslands Norðurland 5000 Siglufjarðarkaupstaður Bjarni F. Einarsson. Leiðigarðar á Siglufirði. Álitsgerð um fornleifar. Þjóðminjasafn Íslands Orri Vésteinsson. Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar. Fornleifastofnun Íslands 2001.* 5200 Sveitarfélagið Skagafjörður Helgi Hallgrímsson. Náttúrufarskönnun á virkjunarsvæði Héraðsvatna við Villinganes í Skagafirði. (Kafli um söguminjar) Ragnheiður Traustadóttir. Vettvangskönnun vegna deiliskipulags á Hólum í Hjaltadal. Þjóðminjasafn Íslands Bjarni F. Einarsson. Skíðasvæði í vestanverðum Tindastóli í Skagafjarðarsýslu. Fornleifakönnun vegna mats á umhverfisáhrifum. Þjóðminjasafn Íslands Guðmundur Ólafsson. Tindastólsvegur um Hróarsgötur. Fornleifaskráning. Þjóðminjasafn Íslands Guðmundur Ólafsson. Efribyggðarvegur í Skagafirði. Mat á umhverfisáhrifum. Þjóðminjasafn Íslands Guðmundur Ólafsson. Þverárfjallsvegur-Skagavegur. Mat á umhverfisáhrifum. Þjóðminjasafn Íslands 1998.* 14

16 Katrín Gunnarsdóttir. Villinganesvirkjun. Mat á umhverfisáhrifum. Fornleifaskráning í hluta lands Tyrfingsstaða, Keldulands, Stekkjarflata og Villinganess. Byggðasafn Skagfirðinga Bjarni F. Einarsson. Fornleifaskráning vegna umhverfismats á fyrirhuguðum sorpurðunarstað í Viðvíkursveit í Skagafjarðarsýslu. Fornleifafræðistofan Katrín Gunnarsdóttir. Hof í Hjaltadal. Fornleifaskráning. Byggðasafn Skagfirðinga Katrín Gunnarsdóttir. Hólar í Hjaltadal. Fornleifaskráning. Byggðasafn Skagfirðinga Katrín Gunnarsdóttir. Steinsstaðir í Skagafirði. Fornleifaskráning. Byggðasafn Skagfirðinga Katrín Gunnarsdóttir. Grafarós og Hofsós. Fornleifaskráning. Byggðasafn Skagfirðinga Orri Vésteinsson. Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar. Fornleifastofnun Íslands 2001.* 5601 Áshreppur Sædís Gunnarsdóttir. Menningarminjar í Austur Húnavatnssýslu. Svæðisskráning. 2. hefti. Fornleifar í Áshreppi og Torfalæjarhreppi. Fornleifastofnun Íslands Sveinsstaðahreppur Sædís Gunnarsdóttir. Menningarminjar í Austur Húnavatnssýslu. Svæðisskráning. 1. hefti. Greinargerð og fornleifar í Sveinsstaðahreppi. Fornleifastofnun Íslands Torfalækjarhreppur Sædís Gunnarsdóttir. Menningarminjar í Austur Húnavatnssýslu. Svæðisskráning. 2. hefti. Fornleifar í Áshreppi og Torfalæjarhreppi. Fornleifastofnun Íslands Svínavatnshreppur Sædís Gunnarsdóttir. Menningarminjar í Austur Húnavatnssýslu. Svæðisskráning. 3. hefti. Fornleifar í Svínavatnshreppi og Bólstaðarhlíðarhreppi. Fornleifastofnun Íslands Bólstaðarhlíðarhreppur Sædís Gunnarsdóttir. Menningarminjar í Austur Húnavatnssýslu. Svæðisskráning. 3. hefti. Fornleifar í Svínavatnshreppi og Bólstaðarhlíðarhreppi. Fornleifastofnun Íslands Engihlíðarhreppur Sædís Gunnarsdóttir. Menningarminjar í Austur Húnavatnssýslu. Svæðisskráning. 4. hefti. Fornleifar í Engihlíðarhreppi. Fornleifastofnun Íslands Vindhælishreppur Guðmundur Ólafsson. Skagastrandarvegur um Hafursstaðaá. Mat á umhverfisáhrifum. Þjóðminjasafn Íslands Sædís Gunnarsdóttir. Menningarminjar í Austur Húnavatnssýslu. Svæðisskráning. 5. hefti. Fornleifar í Vindhælishreppi. Fornleifastofnun Íslands Höfðahreppur Guðmundur Ólafsson. Þverárfjallsvegur-Skagavegur. Mat á umhverfisáhrifum. Þjóðminjasafn Íslands 1998 (*) 5706 Akrahreppur Orri Vésteinsson. Fornleifakönnun. Hringvegur í Norðurárdal í Skagafirði. Fornleifastofnun Íslands

17 6000 Akureyrarkaupstaður Adolf Friðriksson & Orri Vésteinsson. Fornleifaskráning á Akureyri. Greinargerð um stefnu, aðferðir og framkvæmd. Fornleifastofnun Íslands 1995.* Birna Gunnarsdóttir. Fornleifaskráning í Eyjafirði IV. Deiliskráning Naustahverfis. Fornleifastofnun Íslands Adolf Friðriksson, Birna Gunnarsdóttir og Orri Vésteinsson. Fornleifar og ferðamál í Eyjafirði: Rannsóknir og Kynning á Gásakaupstað. Fornleifastofnun Íslands 1995.* Adolf Friðriksson & Orri Vésteinsson. Fornleifaskráning í Eyjafirði VI. Fornleifar í landi Nausta, Hamra og Kjarna. Fornleifastofnun Íslands Adolf Friðriksson & Orri Vésteinsson. Fornleifaskráning í Eyjafirði VII. Deiliskráning í Krossaneshaga. Fornleifastofnun Íslands Adolf Friðriksson & Orri Vésteinsson. Fornleifaskráning í Eyjafirði VIII. Fornleifar í landi Stóra-Eyrarlands og Kotár. Fornleifastofnun Íslands Adolf Friðriksson & Orri Vésteinsson. Fornleifar á Akureyri. Stefna um friðun, rannsóknir og kynningu. Fornleifastofnun Íslands og Minjasafnið á Akureyri 1997.* Orri Vésteinsson & Sædís Gunnarsdóttir. Fornleifaskráning í Eyjafirði X. Fornleifar í landi Akureyrar norðan Glerár. Fornleifastofnun Íslands Ólafsfjarðarkaupstaður Orri Vésteinsson. Jarðgöng milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar. Fornleifastofnun Íslands 2001.* 6400 Dalvíkurbyggð Helgi Hallgrímsson ofl. Skýrsla um könnun á náttúrufari og minjum á vesturströnd Eyjafjarðar. (Glæsibæjarhrepp (að hluta), Arnarneshrepp og Árskógshrepp) Náttúrugripasafnið á Akureyri 1982.* Adolf Friðriksson, Elín Ósk Hreiðarsdóttir, Hildur Gestsdóttir, Margrét Stefánsdóttir og Orri Vésteinsson. Fornleifaskráning í Eyjafirði XII: Fornleifar á Upsaströnd, Dalvíkurlandi og vestanverðan Svarfaðardal inn að Klaufabrekku. Fornleifastofnun Íslands Hríseyjarhreppur Orri Vésteinsson. Fornleifaskráning í Eyjafirði XIII. Fornleifar í Hrísey. Fornleifastofnun Íslands Arnarneshreppur Helgi Hallgrímsson ofl. Skýrsla um könnun á náttúrufari og minjum á vesturströnd Eyjafjarðar. (Glæsibæjarhrepp (að hluta), Arnarneshrepp og Árskógshrepp) Náttúrugripasafnið á Akureyri 1982.* 6509 Glæsibæjarhreppur Helgi Hallgrímsson ofl. Skýrsla um könnun á náttúrufari og minjum á vesturströnd Eyjafjarðar. (Glæsibæjarhrepp (að hluta), Arnarneshrepp og Árskógshrepp) Náttúrugripasafnið á Akureyri 1982.* Adolf Friðriksson & Orri Vésteinsson. Fornleifaskráning í Glæsibæjarhreppi I. Fornleifastofnun Íslands Elín Ósk Hreiðarsdóttir og Orri Vésteinsson. Fornleifaskráning í Glæsibæjarhreppi II. Fornleifastofnun Íslands Elín Ósk Hreiðarsdóttir, Orri Vésteinsson og Sölvi Björn Sigurðsson. Fornleifaskráning í Eyjafirði XV: Aðalskráning í Glæsibæjarhreppi III. Fornleifastofnun Íslands

18 6513 Eyjafjarðarsveit Adolf Friðriksson & Orri Vésteinsson. Fornleifaskráning í Eyjafirði I. Fornleifar í Eyjafjarðarsveit norðan Hrafnagils og Þverár. Fornleifastofnun Íslands Adolf Friðriksson & Orri Vésteinsson. Fornleifaskráning í Eyjafirði II. Fornleifar á Staðarbyggð norðan Munkaþverár. Fornleifastofnun Íslands Adolf Friðriksson & Orri Vésteinsson. Fornleifaskráning í Eyjafirði III. Melgerðismelar. Fornleifastofnun Íslands Adolf Friðriksson & Orri Vésteinsson. Fornleifaskráning Í Eyjafirði V. Fornleifar á syðstu jörðum í Öngulsstaðahreppi og milli Hrafnagils og Grundar í Hrafnagilshreppi. Fornleifastofnun Íslands Adolf Friðriksson, Elín Ósk Hreiðarsdóttir, Orri Vésteinsson & Sædís Gunnarsdóttir. Fornleifaskráning í Eyjafirði IX. Fornleifar í Grundarplássi og undir Fjöllum. Fornleifastofnun Íslands Elín ósk Hreiðarsdóttir & Orri Vésteinsson. Fornleifaskráning í Eyjafirði XI. Fornleifar í Saurbæjarhreppi sunnan Djúpadalsár og vestan Eyjafjarðarár. Fornleifastofnun Íslands Grýtubakkahreppur Bjarni F. Einarsson. Grenivíkurvegur við Fnjóská. Fornleifakönnun vegna mats á umhverfisáhrifum. Þjóðminjasafn Íslands Orri Vésteinsson. Menningarminjar við fyrirhugað vegarstæði á Grenivíkurvegi. Fornleifastofnun Íslands Orri Vésteinsson. Menningarminjar í Laufási við Eyjafjörð. Fornleifastofnun Íslands Hálshreppur Guðmundur Ólafsson. Fornleifar á slóðum Stjörnu-Odda. Þjóðminjasafn Íslands Ljósavatnshreppur Hildur Gestsdóttir & Sædís Gunnarsdóttir. Menningarminjar í Aðaldal, Kinn og Bárðardal. Svæðisskráning. Fornleifastofnun Íslands 2001.* 6606 Bárðdælahreppur Hildur Gestsdóttir & Sædís Gunnarsdóttir. Menningarminjar í Aðaldal, Kinn og Bárðardal. Svæðisskráning. Fornleifastofnun Íslands 2001.* 6607 Skútustaðahreppur Orri Vésteinsson. Fornleifaskráning í Skútustaðahreppi I. Fornleifastofnun Íslands Elín Ósk Hreiðarsdóttir, Orri Vésteinsson & Sædís Gunnarsdóttir. Fornleifaskráning í Skútustaðahreppi II. Fornleifastofnun Íslands Elín Ósk Hreiðarsdóttir, Orri Vésteinsson & Sædís Gunnarsdóttir. Fornleifaskráning í Skútustaðahreppi III. Fornleifar við sunnanvert Mývatn, milli Haganess og Garðs. Fornleifastofnun Íslands Birna Lárusdóttir, Elín Ósk Hreiðarsdóttir, Hildur Gestsdóttir, Orri Vésteinsson & Sædís Gunnarsdóttir. Fornleifaskráning í Skútustaðahreppi IV. Fornleifar við norðan- og austanvert Mývatn, milli Grímsstaða og Kálfastrandar auk afréttarlanda. Fornleifastofnun Íslands Orri Vésteinsson. Fornleifakönnun. Jarðvarmavirkjun í Bjarnarflagi. Fornleifastofnun Íslands Bjarni F. Einarsson. Fornleifaskráning vegna mats á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Kröflulínu 3 frá Fljótsdal að Kröflu. Fornleifafræðistofan 1999.* 17

19 6608 Reykdælahreppur Orri Vésteinsson. Menningarminjar á Hólum og lóð Laugaskóla í Reykjadal. Fornleifastofnun Íslands Guðrún Alda Gísladóttir & Orri Vésteinsson. Menningarminjar í Reykdælahreppi. Svæðisskráning. Fornleifastofnun Íslands Aðaldælahreppur Hildur Gestsdóttir & Sædís Gunnarsdóttir. Menningarminjar í Aðaldal, Kinn og Bárðardal. Svæðisskráning. Fornleifastofnun Íslands 2001.* Hildur Gestsdóttir & Sædís Gunnarsdóttir. Menningarminjar í Reykjahverfi. Svæðisskráning. Fornleifastofnun Íslands Orri Vésteinsson. Þeistareykir í Suður Þingeyjarsýslu. Fornleifakönnun. Fornleifastofnun Tjörneshreppur Oddgeir Hansson og Orri Vésteinsson. Fornleifaskráning á Tjörnesi. Fornleifastofnun Íslands Oddgeir Hansson. Menningarminjar á fyrirhuguðu framkvæmdasvæði við Tjörnesveg. Fornleifastofnun Íslands 1999.* 6701 Kelduneshreppur OddgeirHansson. Menningarminjar á fyrirhuguðu framkvæmdasvæði við Tjörnesveg. Fornleifastofnun Íslands 1999.* Guðmundur Ólafsson. Fornt jarðhús í Breiðuvík og fleiri minjar á Tjörnesi. Þjóðminjasafn Íslands Óútgefið: 6506 Fornleifaskráning í Arnarneshreppi. Þjóðminjasafn Íslands 1985 Austurland 7000 Seyðisfjarðarkaupstaður Guðmundur Ólafsson. Frumrannsókn á Seyðisfirði vegna snjóflóðavarna. Þjóðminjasafn Íslands Fjarðabyggð Guðný Zoega, Guðrún Kristinsdóttir og Mjöll Snæsdóttir. Fornleifaskráning í Norðfirði. Safnastofnun Austurlands Adolf Friðriksson og Magnús Á. Sigurgeirsson. Fornleifakönnun á fyrirhuguðu línustæði frá Fljótsdal til Reyðarfjarðar. Fornleifastofnun Íslands 1999.* Elín Ósk Hreiðarsdóttir og Adolf Friðriksson. Fornleifakönnun vegna fyrirhugaðra framkvæmda við álver í Reyðarfirði. Fornleifastofnun Íslands Fljótsdalshreppur Adolf Friðriksson & Orri Vésteinsson. Fornleifakönnun vegna Fljótsdalsvirkjunar. Fornleifastofnun Íslands Orri Vésteinsson & Sædís Gunnarsdóttir. Menningarminjar á Fljótsdalshéraði og í Borgarfirði eystra. Greinargerð um svæðisskráningu. Fornleifastofnun Íslands 1998.* Orri Vésteinsson & Sædís Gunnarsdóttir. Menningarminjar í Fljótsdalshreppi, Norður- Múlasýslu. Fornleifastofnun Íslands 1999 Adolf Friðriksson og Magnús Á. Sigurgeirsson. Fornleifakönnun á fyrirhuguðu línustæði frá Fljótsdal til Reyðarfjarðar. Fornleifastofnun Íslands 1999.* 18

20 Bjarni F. Einarsson. Fornleifaskráning vegna mats á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Kröflulínu 3 frá Fljótsdal að Kröflu. Fornleifafræðistofan 1999.* Adolf Friðriksson. Fornleifakönnun vegna fyrirhugaðrar virkjunar við Kárahnjúka. Fornleifastofnun Íslands 2001.* 7506 Fellahreppur Mjöll Snæsdóttir, Orri Vésteinsson og Sædís Gunnarsdóttir. Fornleifaskráning í Fellahreppi. Fornleifastofnun Íslands Adolf Friðriksson. Fornleifakönnun vegna fyrirhugaðrar virkjunar við Kárahnjúka. Fornleifastofnun Íslands 2001.* 7509 Borgarfjarðarhreppur Orri Vésteinsson & Sædís Gunnarsdóttir. Menningarminjar á Fljótsdalshéraði og í Borgarfirði eystra. Greinargerð um svæðisskráningu. Fornleifastofnun Íslands 1998.* Orri Vésteinsson & Sædís Gunnarsdóttir. Menningarminjar í Borgarfirði eystri. Fornleifastofnun Íslands Orri Vésteinsson & Sædís Gunnarsdóttir. Menningarminjar í Loðmundarfirði. Fornleifastofnun Íslands Norður-Hérað Sveinbjörn Rafnsson. Byggðaleifar í Hrafnkelsdal og á Brúardölum. Brot úr byggðasögu Íslands. Rit hins íslenska fornleifafélags Orri Vésteinsson & Sædís Gunnarsdóttir. Menningarminjar í Tunguhreppi, Norður- Múlasýslu. Fornleifastofnun Íslands Orri Vésteinsson & Sædís Gunnarsdóttir. Menningarminjar í Jökuldals- og Hlíðarhreppi í Norður-Múlasýslu. Svæðisskráning. Fornleifastofnun Íslands Bjarni F. Einarsson. Fornleifaskráning vegna mats á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Kröflulínu 3 frá Fljótsdal að Kröflu. Fornleifafræðistofan 1999.* Adolf Friðriksson. Fornleifakönnun vegna fyrirhugaðrar virkjunar við Kárahnjúka. Fornleifastofnun Íslands 2001.* 7610 Fáskrúðsfjarðarhreppur Guðmundur Ólafsson. Suðurfjarðarvegur um Selá. Mat á umhverfisáhrifum. Þjóðminjasafn Íslands Djúpavogshreppur Guðmundur Ólafsson. Hringvegur um Fossárvík. Mat á umhverfisáhrifum. Þjóðminjasafn Íslands Austur-Hérað Birna Gunnarsdóttir. Skýrsla um menningarminjar á Hallormsstað, Hafursá og Buðlungavöllum. Fornleifastofnun Íslands Birna Gunnarsdóttir, Mjöll Snæsdóttir. Fornleifaskráning í Hjaltastaðaþinghá I. Fornleifastofnun Íslands Guðný Zoega, Guðrún Kristinsdóttir. Fornleifaskráning Egilsstaða. Safnastofnun Austurlands Birna Gunnarsdóttir, Guðný Zoega, Mjöll Snæsdóttir, Orri Vésteinsson og Sædís Gunnarsdóttir. Fornleifaskráning í Hjaltastaðaþinghá II. Fornleifastofnun Íslands Adolf Friðriksson og Magnús Á. Sigurgeirsson. Fornleifakönnun á fyrirhuguðu línustæði frá Fljótsdal til Reyðarfjarðar. Fornleifastofnun Íslands 1999.* Orri Vésteinsson & Sædís Gunnarsdóttir. Menningarminjar á Vallnahreppi, Suður- Múlasýslu. Fornleifastofnun Íslands

21 Orri Vésteinsson & Sædís Gunnarsdóttir. Menningarminjar í Eiðaþinghá, Suður- Múlasýslu. Fornleifastofnun Íslands 1999 Orri Vésteinsson & Sædís Gunnarsdóttir. Menningarminjar í Skriðdal, Suður-Múlasýslu. Fornleifastofnun Íslands 1999 Adolf Friðriksson. Fornleifakönnun vegna fyrirhugaðrar virkjunar við Kárahnjúka. Fornleifastofnun Íslands 2001.* 7708 Sveitarfélagið Hornafjörður Björn Gísli Arnarson, Hulda Þráinsdóttir & Zophonías Torfason. Menningarminjar í Austur-Skaftafellssýslu. Sýslusafn Austur-Skaftafellssýslu Óútgefið: 7505 Mannvistarminjar í Fljótsdal. Skrá yfir gömul hús ofl. Helgi Hallgrímsson Mannvistarleifar á Fljótsdalsafrétt Suðurland 8000 Vestmannaeyjabær Bjarni F. Einarsson. Fornleifaskráning vegna deiliskipulags í Herjólfsdal, Vestmannaeyjum. Fornleifafræðistofan Sveitarfélagið Árborg Orri Vésteinsson. Fornleifakönnun. Fossland við Selfoss. Fornleifastofnun Íslands Mýrdalshreppur Bjarni F. Einarsson. Fornleifaskráning vegna deiliskipulags við Dyrhólaey í Mýrdalshreppi, V-Skaftafellssýslu. Fornleifafræðistofan Skaftárhreppur Bjarni F. Einarsson. Fornleifaskráning vegna mats á umhverfisáhrifum á Hringvegi (01) um Djúpá í Skaftárhreppi, V-Skaftafellssýslu. Fornleifafræðistofan A.-Eyjafjallahreppur Sædís Gunnarsdóttir. Menningarminjar í Rangárvallasýslu. Greinargerð um svæðisskráningu. Fornleifastofnun Íslands 2000.* Guðrún Sveinbjarnardóttir & Sædís Gunnarsdóttir. Fornleifar í Rangárvallasýslu II. Svæðisskráning fornleifa í Eyjafjallahreppi og Landeyjum. (2. hefti. Fornleifar undir Eyjafjöllum). Fornleifastofnun Íslands 2000.* 8602 V.-Eyjafjallahreppur Guðrún Sveinbjarnardóttir & Sædís Gunnarsdóttir. Fornleifar í Rangárvallasýslu II. Svæðisskráning fornleifa í Eyjafjallahreppi og Landeyjum. (2. hefti. Fornleifar undir Eyjafjöllum). Fornleifastofnun Íslands 2000.* Ragnar Edvardsson. Fornleifaskráning vegna deiliskipulags í landi Hamragarða í Vestur Eyjafjallahreppi. Fornleifastofnun Íslands Sædís Gunnarsdóttir. Menningarminjar í Rangárvallasýslu. Greinargerð um svæðisskráningu. Fornleifastofnun Íslands 2000.* 8603 A.-Landeyjahreppur Sædís Gunnarsdóttir. Menningarminjar í Rangárvallasýslu. Greinargerð um svæðisskráningu. Fornleifastofnun Íslands 2000.* 20

22 Sædís Gunnarsdóttir. Fornleifar í Rangárvallasýslu II. Svæðisskráning fornleifa í Eyjafjallahreppi og Landeyjum. (1. hefti. Inngangur. Fornleifar í Landeyjum). Fornleifastofnun Íslands 2000.* 8604 V.-Landeyjahreppur Sædís Gunnarsdóttir. Menningarminjar í Rangárvallasýslu. Greinargerð um svæðisskráningu. Fornleifastofnun Íslands 2000.* Sædís Gunnarsdóttir. Fornleifar í Rangárvallasýslu II. Svæðisskráning fornleifa í Eyjafjallahreppi og Landeyjum. (1. hefti. Inngangur. Fornleifar í Landeyjum). Fornleifastofnun Íslands 2000.* 8605 Fljótshlíðarhreppur Orri Vésteinsson og Sædís Gunarssdóttir. Fornleifar í Rangárvallasýslu I. Svæðisskrá fornleifa í Fljótshlíð, Hvolhreppi, Rangárvöllum, Djúpárhreppi, Ásahreppi, Holta- og Landssveit. Fornleifastofnun Íslands 1999.* Sædís Gunnarsdóttir. Menningarminjar í Rangárvallasýslu. Greinargerð um svæðisskráningu. Fornleifastofnun Íslands 2000.* Birna Lárusdóttir. Hellishólar í Fljótshlíð. Fornleifakönnun. Fornleifastofnun Íslands Hvolhreppur Orri Vésteinsson og Sædís Gunnarssdóttir. Fornleifar í Rangárvallasýslu I. Svæðisskrá fornleifa í Fljótshlíð, Hvolhreppi, Rangárvöllum, Djúpárhreppi, Ásahreppi, Holta- og Landssveit. Fornleifastofnun Íslands FSÍ 1999.* Sædís Gunnarsdóttir. Menningarminjar í Rangárvallasýslu. Greinargerð um svæðisskráningu. Fornleifastofnun Íslands 2000.* 8607 Rangárvallahreppur Orri Vésteinsson og Sædís Gunnarssdóttir. Fornleifar í Rangárvallasýslu I. Svæðisskrá fornleifa í Fljótshlíð, Hvolhreppi, Rangárvöllum, Djúpárhreppi, Ásahreppi, Holta- og Landssveit. 2. hefti. Fornleifar á Rangárvöllum. Fornleifastofnun Íslands Sædís Gunnarsdóttir. Menningarminjar í Rangárvallasýslu. Greinargerð um svæðisskráningu. Fornleifastofnun Íslands FSÍ 2000.* 8610 Ásahreppur Bjarni F. Einarsson. Fornleifaskráning í Þjórsárverum. Skráning vegna mats á umhverfisáhrifum. Fornleifafræðistofan 1999.* Orri Vésteinsson og Sædís Gunarssdóttir. Fornleifar í Rangárvallasýslu I. Svæðisskrá fornleifa í Fljótshlíð, Hvolhreppi, Rangárvöllum, Djúpárhreppi, Ásahreppi, Holta- og Landssveit. Fornleifastofnun Íslands 1999.* Sædís Gunnarsdóttir. Menningarminjar í Rangárvallasýslu. Greinargerð um svæðisskráningu. Fornleifastofnun Íslands 2000.* 8611 Djúpárhreppur Orri Vésteinsson og Sædís Gunnarssdóttir. Fornleifar í Rangárvallasýslu I. Svæðisskrá fornleifa í Fljótshlíð, Hvolhreppi, Rangárvöllum, Djúpárhreppi, Ásahreppi, Holta- og Landssveit. Fornleifastofnun Íslands 1999.* Sædís Gunnarsdóttir. Menningarminjar í Rangárvallasýslu. Greinargerð um svæðisskráningu. Fornleifastofnun Íslands 2000.* Oddgeir Hansson & Orri Vésteinsson. Fornleifar í Rangárvallasýslu III. Aðalskráning í Djúpárhreppi. Fornleifastofnun Íslands

23 8612 Holta- og Landssveit Bjarni F. Einarsson. Búrfellslína 3A. Framkvæmdaeftirlit á Húshóli í Holta- og Landssveit. Fornleifafræðistofan Orri Vésteinsson og Sædís Gunnarssdóttir. Fornleifar í Rangárvallasýslu I. Svæðisskrá fornleifa í Fljótshlíð, Hvolhreppi, Rangárvöllum, Djúpárhreppi, Ásahreppi, Holta- og Landssveit. Fornleifastofnun Íslands 1999.* Sædís Gunnarsdóttir. Menningarminjar í Rangárvallasýslu. Greinargerð um svæðisskráningu. Fornleifastofnun Íslands 2000.* 8709 Gnúpverjahreppur Ragnheiður Traustadóttir. Greinargerð vegna umhverfismats: Fyrirhugað vegarstæði um Gaukshöfða í Þjórsárdal. Þjóðminjasafn Íslands Bjarni F. Einarsson. Fornleifaskráning í Þjórsárverum. Skráning vegna mats á umhverfisáhrifum. Fornleifafræðistofan 1999.* Birna Lárusdóttir. Stóri Núpur. Fornleifakönnun. Fornleifastofnun Íslands Hrunamannahreppur Guðmundur H. Jónsson. Bræðratunguvegur. Mat á umhverfisáhrifum. Þjóðminjasafn Íslands Sædís Gunnarsdóttir. Menningarminjar í Hrunamannahreppi. Svæðisskráning. Fornleifastofnun Íslands Biskupstungnahreppur Ragnheiður Traustadóttir. Umhverfismat vegna endurnýjunar á vegkafla á Laugarvatnsvegi í Árnessýslu, Þjóðminjasafn Íslands Laugardalshreppur Bjarni F. Einarsson. Fornleifaskráning vegna deiliskipulags í landi Laugarvatns, Laugardalshreppi. Fornleifafræðistofan Adolf Friðriksson og Anna Hallgrímsdóttir. Fornleifakönnun í landi Austureyjar í Laugardalshreppi, Árnessýslu. Fornleifastofnun Íslands Orri Vésteinsson & Guðmunda Björnsdóttir. Fornleifakönnun í landi Austureyjar í Laugardalshreppi, Árnessýslu. Fornleifastofnun Íslands Orri Vésteinsson & Guðmunda Björnsdóttir. Fornleifakönnun í landi Böðmóðsstaða í Laugardalshreppi, Árnessýslu. Fornleifastofnun Íslands Orri Vésteinsson & Guðmunda Björnsdóttir. Fornleifakönnun í landi Efstadals í Laugardalshreppi, Árnessýslu. Fornleifastofnun Íslands Orri Vésteinsson & Guðmunda Björnsdóttir. Fornleifakönnun í landi Miðdalskots í Laugardalshreppi, Árnessýslu. Fornleifastofnun Íslands Þingvallahreppur Ragnheiður Traustadóttir. Umhverfismat vegna endurnýjunar á þjóðvegi, 36 Þingvallavegur frá Steingrímsstöð að þjóðgarði á Þingvöllum. Þjóðminjasafn Íslands Adolf Friðriksson & Orri Vésteinsson. Um fornleifar á Þingvöllum. Frumathugun. Fornleifastofnun Íslands Hveragerðisbær Elín Ósk Hreiðarsdóttir. Fornleifaskráning í Hveragerðisbæ. Fornleifastofnun Íslands

24 8717 Sveitarfélagið Ölfus Bjarni F. Einarsson. Fornleifaskráning vegna mats á umhverfisáhrifum fyrirhugaðs Suðurstrandarvegar frá Þorlákshöfn að Grindavík. Fornleifafræðistofan 2000.* Hildur Gestsdóttir. Fornleifaskráning í Ölfushreppi I. Þorlákshöfn. Fornleifastofnun Íslands Hildur Gestsdóttir og Orri Vésteinsson. Fornleifaskráning í Ölfushreppi II. Svæðisskráning í Ölfus- og Selvogshreppi. Fornleifastofnun Íslands Orri Vésteinsson. Fornleifar á afrétti Ölfushrepps. Fornleifaskráning á Hengilssvæði III. Árbæjarsafn Orri Vésteinsson. Fornleifakönnun. Fossland við Selfoss. Fornleifastofnun Íslands Orri Vésteinsson. Vellir í Ölfusi. Fornleifakönnun. Fornleifastofnun Íslands Grímsnes- og Grafningshreppur Guðmundur Ólafsson. Könnun á vegarstæði í landi Ölfusvatns. Þjóðminjasafn Íslands Birna Gunnarsdóttir & Orri Vésteinsson. Fornleifaskráning á Hengilssvæðinu I. Menningarminjar í Hengli og Grafningi norðan Úlfljótsvatns. Árbæjarsafn & Fornleifastofnun Íslands Orri Vésteinsson. Fornleifaskráning á Hengilssvæðinu II. Fornleifar í landi Nesjavalla og Ölfusvatns. Árbæjarsafn Orri Vésteinsson og Sædís Gunnarsdóttir. Fornleifar í Grafningi. Nesjar, Hagavík, Krókur, Villingavatn, Bíldsfell, Tunga, Hlíð, Stóri-Háls, Litli-Háls og Torfastaðir. Fornleifastofnun Íslands Birna Lárusdóttir & Orri Vésteinsson. Fornleifaskráning í Grímsneshreppi I: Fornleifar á Kaldárhöfða, Efri Brú, Syðri Brú, Ásgarði og Miðengi. Fornleifastofnun Íslands 1999.* Birna Lárusdóttir & Orri Vésteinsson. Fornleifaskráning í Grímsneshreppi II: Fornleifar á Búrfelli, Hæðarenda, Klausturhólum, Hallkelshólum, Björk, Stóruborg, Fossi, Mýrarkoti, Hraunkoti, Kiðjabergi, Arnarbæli, Vaðnesi, Snæfoksstöðum og Öndverðarnesi. Fornleifastofnun Íslands 2001.* Óútgefið: 8711 Bryndís Róbertsdóttir Fornleifaskráning í Biskupstungum. Þjóðminjasafn Íslands Guðmundur Ólafsson. Fornleifaskráning á Þingvöllum. Þjóðminjasafn Íslands Miðhálendið Bjarni F. Einarsson. Fornleifaskráning í Þjórsárverum. Fornleifafræðistofan Orri Vésteinsson. Menningarminjar á miðhálendi Íslands. Fornleifastofnun Íslands

25 Skráningarskýrslur eftir útgáfuári Fyrir 1990 Ágúst Georgsson. Fornleifaskráning í Stykkishólmi. Þjóðminjasafn Íslands Ágúst Georgsson. Könnun um friðlýstar fornleifar. Ljóri. 5. árg. 1. tbl Bls Ágúst Ólafur Georgsson. Fornleifaskráning í Stykkishólmshreppi. Breiðfirðingur. Tímarit Breiðfirðingafélagsins. 46. árgangur Ágúst Ólafur Georgsson. Byggðarleifar í Fagurey á Breiðafirði. Breiðfirðingur. Tímarit Breiðfirðingafélagsins. 47. árgangur Helgi Hallgrímsson. Náttúrufarskönnun á virkjunarsvæði Héraðsvatna við Villinganes í Skagafirði. (Kafli um söguminjar) Helgi Hallgrímsson ofl. Skýrsla um könnun á náttúrufari og minjum á vesturströnd Eyjafjarðar. (Glæsibæjarhrepp (að hluta), Arnarneshrepp og Árskógshrepp) Náttúrugripasafnið á Akureyri Guðmundur Ólafsson. Fornleifaskráning. Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins 1/ tb. 4. árg. Bls Guðmundur Ólafsson. Friðlýstar fornleifar í Borgarfjarðarsýslu. Þjóðminjasafn Íslands Guðmundur Ólafsson. Minjar í Þerney. Rannsóknarferð 25. maí Þjóðminjasafn Íslands Guðmundur Ólafsson. Fornleifaskráning í Reykjavík. Landnám Ingólfs 3. Bls Guðmundur Ólafsson. Könnun á vegarstæði í landi Ölfusvatns. Þjóðminjasafn Íslands Kristján Eldjárn. Leiruvogur og Þerneyjarsund. Staðfræðileg athugun. Árbók hins íslenzka fornleifafélags Kristján Eldjárn. Örnefni og minjar í landi Bessastaða á Álftanesi. Árbók hins íslenzka fornleifafélags Sveinbjörn Rafnsson. Frásögur um fornaldarleifar I. Stofnun Árna Magnússonar Ágúst Georgsson. Fornleifaskrá. Skrá um friðlýstar fornleifar Þjóðminjasafn Íslands Guðmundur Ólafsson et al. Fornleifar á slóðum Stjörnu-Odda. Árbók hins íslenska fornleifafélags Sveinbjörn Rafnsson. Byggðaleifar í Hrafnkelsdal og á Brúardölum. Brot úr byggðasögu Íslands. Hið íslenska fornleifafélag Guðmundur Ólafsson. Fornleifaskráning og fornleifavernd. Sveitastjórnarmál 2. tbl Bls Guðmundur Ólafsson. Fridlysta fornlämningar i Borgarfjörðurs härad, Island. Uppsala Universitet 1991.* Helgi M. Sigurðsson. Sögulegar minjar í Öskjuhlíð og Vatnsmýri. Úttekt ásamt tillögum um verndun og lagfæringar. Árbæjarsafn

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010 Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra

More information

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66 Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66.A.20(b) privileges The holder og an aircraft maintenance licence may not exercise its privileges unless: 1. In compliance

More information

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson Ritstuldarvarnir Sigurður Jónsson sigjons@hi.is Aðgangur að Turnitin 1. Beint í Turnitin á www.turnitin.com 2. Gegnum Moodle-námskeið Kennarar og nemendur halda sig í Moodleumhverfinu Fá frumleikaskýrslu

More information

Greining mannabeina af Vestdalsheiði

Greining mannabeina af Vestdalsheiði Byggðasafn Skagfirðinga - Rannsóknaskýrslur Greining mannabeina af Vestdalsheiði Guðný Zoëga Ágúst 2006 2006/52 Guðný Zoëga, Byggðasafn Skagfirðinga Sauðárkróki 2006/52 Efnisyfirlit Inngangur... 3 Aðferðafræði...

More information

Fornleifavernd ríkisins

Fornleifavernd ríkisins Fornleifavernd ríkisins Ársskýrsla 2008 Efnisyfirlit Ávarp forstöðumanns 3 Skipulag og umhverfismat 5 Fornleifarannsóknir 7 Rammaáætlun 11 Samstarf 13 Fjármál 15 Útgáfa og miðlun 17 Starfsstöðvar og starfsfólk

More information

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ný tilskipun um persónuverndarlög UT Messa SKÝ, 9. febrúar 2012 Hörður Helgi Helgason Um fyrirlesara 1999 2000-03 2003-06 2006- Héraðsdómslögmaður Persónuvernd Ráðgjafi, evrópsk persónuv.lög LM lögmenn -> Landslög munið #utmessan Boligen

More information

Þekking - Reykjanes. Þrjár kerfisbundnar fornleifaskráningar

Þekking - Reykjanes. Þrjár kerfisbundnar fornleifaskráningar Reykjanes Þekking - Reykjanes Þrjár kerfisbundnar fornleifaskráningar hafa farið fram á svæðinu. Ein skráning fór fram vegna framkvæmda, ein vegna aðalskipulags og ein vegna rammaáætlunar. Svolítið hefur

More information

Fornleifaskráning á Miðnesheiði

Fornleifaskráning á Miðnesheiði RANNSÓKNASKÝRSLUR 2000 5 Fornleifaskráning á Miðnesheiði Archaeological Survey of Miðnesheiði Ragnheiður Traustadóttir ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS ÚTIMINJASVIÐ NATIONAL MUSEUM OF ICELAND DIVISION OF MONUMENTS

More information

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Samanburður vindmæla Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Haustþing Veðurfræðifélagsins 2011 Tegundir vindmæla Til eru margar mismunandi gerðir vindmæla sem byggja á mismunandi

More information

Heritage Management in Iceland in Times of Changing Climate Guðmundur St. Sigurðarson

Heritage Management in Iceland in Times of Changing Climate Guðmundur St. Sigurðarson Heritage Management in Iceland in Times of Changing Climate 4.5.2017 Guðmundur St. Sigurðarson Minjastofnun Íslands The Cultural Heritage Agency of Iceland The Cultural Heritage Agency of Iceland is an

More information

Fornleifaskráning á áhrifasvæði Suðurlandsvegar: Deiliskráning í landi Hveragerðis

Fornleifaskráning á áhrifasvæði Suðurlandsvegar: Deiliskráning í landi Hveragerðis Fornleifaskráning á áhrifasvæði Suðurlandsvegar: Deiliskráning í landi Hveragerðis Ragnheiður Gló Gylfadóttir og Elín Ósk Hreiðarsdóttir Fornleifastofnun Íslands ses. Reykjavík 2017 FS672-17341 Forsíðumyndin

More information

Dysjar, leiði og haugar.

Dysjar, leiði og haugar. Dysjar, leiði og haugar. Fornleifaathuganir í Saurbæ í Dölum 2007 og 2011 Adolf Friðriksson FORNLEIFASTOFNUN ÍSLANDS REYKJAVÍK 2011 FS473-07291 2011 Fornleifastofnun Íslands Institute of Archaeology Bárugötu

More information

Kirkjugarður í Vatnsfirði við Ísafjarðardjúp

Kirkjugarður í Vatnsfirði við Ísafjarðardjúp RANNSÓKNASKÝRSLUR FORNLEIFADEILDAR 1997 Kirkjugarður í Vatnsfirði við Ísafjarðardjúp Guðrún Sveinbjarnardóttir Sigurður Bergsteinsson 16 ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS ÚTIMINJASVIÐ NATIONAL MUSEUM OF ICELAND DIVISION

More information

Fornleifavernd ríkisins

Fornleifavernd ríkisins Fornleifavernd ríkisins Ársskýrsla 2012 Efnisyfirlit Ávarp forstöðumanns 2 Skipulag og umhverfismat 4 Fornleifarannsóknir 6 Nokkur verkefni ársins 2012 10 Gerð sjónvarpsmyndar um,,fjallkonuna 10 CARARE

More information

3 Bjarki Már Viðarsson 12 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar NT 1:53,54. 1 Óskar Rafael Karlsson 11 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar 1:51,58 1:47,33

3 Bjarki Már Viðarsson 12 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar NT 1:53,54. 1 Óskar Rafael Karlsson 11 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar 1:51,58 1:47,33 Iceland Swim Fed. Champ. Meet Hy-Tek's MEET MANAGER 7:48 PM 5.12.2003 Page 1 Grein 1 Strákar 11-12 66 sc Metrar m Fjórsund 1 Bjarki Már Viðarsson 12 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar NT 1:12,59 2 Óskar Rafael

More information

Fornleifaskráning vegna deiliskipulags í Glaumbæ á Langholti

Fornleifaskráning vegna deiliskipulags í Glaumbæ á Langholti Bryndís Zoëga Fornleifaskráning vegna deiliskipulags í Glaumbæ á Langholti Byggðasafn Skagfirðinga Rannsóknaskýrslur 2014/148 Forsíðumynd: Glaumbær. Ljósmynd: Jóhann Zoëga. Bryndís Zoëga Byggðasafn Skagfirðinga,

More information

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND INDEX I. Regional Partnerships Official Partners of the OPEN DAYS 2011 East Iceland... 3 Austurlands... 5 2 I. Regional

More information

Aðalskipulag Norðurþings

Aðalskipulag Norðurþings Aðalskipulag Norðurþings 2009-2029 Viðauki 1 Heimildaskrá Drög til kynningar á vef Norðurþings September 2009 Alþjóðlegar skuldbindingar í umhverfismálum Alþjóðasamþykkt um fuglavernd (París 1950). Líffræðileg

More information

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR Ingvar Örn Ingvarsson Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar Samgöngufundur á Norðurlandi, 19. nóvember 2015 Meginstoðir stefnu og lykilárangursþættir

More information

Fiskiskipastóllinn í árslok 2006 The fishing fleet at the end of 2006

Fiskiskipastóllinn í árslok 2006 The fishing fleet at the end of 2006 2007:2 28. febrúar 2007 Fiskiskipastóllinn í árslok 2006 The fishing fleet at the end of 2006 Samantekt Í lok árs 2006 voru á skrá hjá Siglingastofnun 1.692 fiskiskip og hafði þeim fækkað um 60 frá árinu

More information

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR KV 2018-3 KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR Greining á mögulegum eldisuppruna 12 laxa sem veiddust í tveimur ám á Vestfjörðum árið 2017 Analysis of 12 salmon caught in two rivers in the Icelandic Westfjords 2017

More information

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Morgunverðarfundur Ferðamálastofu Grand hótel, Reykjavík 14. apríl 2011 Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Dr. Edward H. Huijbens Forstöðumaður /

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016 FLUGTÖLUR 216 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 216 Flugvöllur 215 216 Br. 16/15 Hlutdeild Reykjavík 348.24 377.672 8,5% 5,4% Akureyri 17.897 183.31 7,3% 24,5% Egilsstaðir 89.79 93.474 4,9%

More information

Foreign Whaling in Iceland Archaeological Excavations at Strákatangi in Hveravík, Kaldrananeshreppi 2010 Field report

Foreign Whaling in Iceland Archaeological Excavations at Strákatangi in Hveravík, Kaldrananeshreppi 2010 Field report Foreign Whaling in Iceland Archaeological Excavations at Strákatangi in Hveravík, Kaldrananeshreppi 2010 Field report Magnús Rafnsson and Ragnar Edvardsson February 2011 NV nr. 5-11 Náttúrustofa Vestfjarða

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 FLUGTÖLUR 2014 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 Flugvöllur 2013 2014 Br. 14/13 Hlutdeild Reykjavík 338.278 328.205-3,0% 48,6% Akureyri 178.231 172.106-3,4% 25,5% Egilsstaðir 91.561

More information

Dr. Gunnar Böðvarsson verkfræðingur: Skýrslur, álitsgerðir o.fl.

Dr. Gunnar Böðvarsson verkfræðingur: Skýrslur, álitsgerðir o.fl. Dr. Gunnar Böðvarsson verkfræðingur: Skýrslur, álitsgerðir o.fl. Þessi listi er að hluta unninn upp úr gögnum frá dr. Guðna Axelssyni um 1990. Eintök af sumum skýrslanna eiga að vera til á Íslenskum orkurannsóknum,

More information

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila desember 2016 VIÐMIÐ TEGUND FYRIRTÆKIS

More information

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú fjarnám Bókalisti vorönn 2019 2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur Kynning í Dalskóla 6. desember 2018 Gautur Þorsteinsson, verkfræðingur Um útvarpsþjónustu Fyrsta útsending útvarpsdagskrár 1920 Útsendingar útvarps

More information

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós XML-þjónustan veitir aðgang að nýjum norðurljósagögnum Veðurstofunnar sem birt eru á www.vedur.is. Slóð XML-þjónustunnar er http://xmlweather.vedur.is/aurora?op=xml&type=index

More information

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu? Upphaf mælinga í uppsjávarskipum Sigurjón Arason Yfirverkfræðingur Matís ohf. og Prófessor, Háskóli Íslands Dr. Magnea G. Karlsdóttir; Fagstjóri, Matís ohf. Ásbjörn Jónsson; Verkefnastjóri, Matís ohf Magnús

More information

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Stóra myndin Uppbygging þekkingarsamfélags Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Bakgrunnur Viðskiptaráð Íslands 1 Yfirlit 1. Hvað eru þekkingarkjarnar? 2. Hvað

More information

Hjálmstaðir í Laugardal Jarðhús og hjálmar. Guðmundur Ólafsson 2005:8

Hjálmstaðir í Laugardal Jarðhús og hjálmar. Guðmundur Ólafsson 2005:8 Hjálmstaðir í Laugardal Jarðhús og hjálmar Guðmundur Ólafsson 2005:8 Guðmundur Ólafsson/Þjóðminjasafn Íslands 2006. Forsíðumynd: Horft yfir ofninn í jarðhúsinu á Hjálmsstöðum eftir rannsókn. Til vinstri

More information

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Ari Ólafsson dósent í tilraunaeðlisfræði Eðlisfræðiskor HÍ og Raunvísindastofnun Háskólans Tilraunahúsið p.1/18 Sýnishorn af markmiðum ríkisvalds í menntamálum

More information

Hreindýr og raflínur

Hreindýr og raflínur Náttúrustofa Austurlands Hreindýr og raflínur Áhrif tveggja 4 kv háspennulína frá stöðvarhúsi Fljótsdalsvirkjunar að fyrirhuguðu álveri í Reyðarfirði á hreindýr Skarphéðinn G. Þórisson Desember 1999 Efnisyfirlit

More information

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ / 1004720-1004720-3-ABC 2.1.2018 09::16 Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær»»» Reykjavík/HÍ 06:42 06:44 06:45 06:47 06:51 06:52 06: 07:17 07:18 07:22 07:28 07:29 07:31 07:32 07:34 07:36 07:38

More information

Ég vil læra íslensku

Ég vil læra íslensku Ég vil læra íslensku 16 Föt Föt Évlí - 16 föt 1 hlusta Generated by Foxit PDF Creator Foxit Software benda lita teikna klippa líma strákur stelpa ekki stelpa/ekki strákur hugsa Évlí - 16 föt 2 hlusta íslenskur

More information

Sólborg Una Pálsdóttir. Fornleifaskráning Bakka og Bakkaholts á Kjalarnesi

Sólborg Una Pálsdóttir. Fornleifaskráning Bakka og Bakkaholts á Kjalarnesi Sólborg Una Pálsdóttir Fornleifaskráning Bakka og Bakkaholts á Kjalarnesi Minjasafn Reykjavíkur Árbæjarsafn Skýrsla nr 118 Reykjavík 2004 Kort: Sólborg Una Pálsdóttir Forsíða: Varnargarður og varðhundur

More information

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum Raddir fjölbreyttra kennarahópa Sólveig Karvelsdóttir, lektor, HÍ Hafdís Guðjónsdóttir, dósent, HÍ Rannsóknin er hluti af tveimur rannsóknum Fjölbreyttir kennarahópar

More information

FORNLEIFASKRÁNING VEGNA HJÓLREIÐASTÍGS MEÐFRAM VATNSLEYSUSTRANDARVEGI

FORNLEIFASKRÁNING VEGNA HJÓLREIÐASTÍGS MEÐFRAM VATNSLEYSUSTRANDARVEGI FORNLEIFASKRÁNING VEGNA HJÓLREIÐASTÍGS MEÐFRAM VATNSLEYSUSTRANDARVEGI KRISTBORG ÞÓRSDÓTTIR Reykjavík 2019 FS728-18501 FORNLEIFASTOFNUN ÍSLANDS SES Ljósmynd á forsíðu er af vörðu í landi Brunnastaða GK-130:054

More information

LV Heiðargæsir á vatnasviði Kárahnjúkavirkjun árið 2014

LV Heiðargæsir á vatnasviði Kárahnjúkavirkjun árið 2014 LV-2015-068 Heiðargæsir á vatnasviði Kárahnjúkavirkjun árið 2014 Lykilsíða Skýrsla LV nr: LV-2015-068 Dags: 10.06.2015 Fjöldi síðna: 20 Upplag: 20 Dreifing: Birt á vef LV Opin Takmörkuð til Titill: Heiðagæsir

More information

LV Úttekt og mælingar á áfoki við strönd Hálslóns

LV Úttekt og mælingar á áfoki við strönd Hálslóns LV-2014-094 Úttekt og mælingar á áfoki við strönd Hálslóns Lykilsíða Skýrsla LV nr: LV-2014-094 Dags: október 2014 Fjöldi síðna: 26 Upplag: Rafræn Dreifing: Birt á vef LV Opin Takmörkuð til Titill: Úttekt

More information

FRUMRANNSÓKN MENNINGARMINJA Í ARNARBÆLI VIÐ SELFLJÓT ÞÓRA PÉTURSDÓTTIR ÁSAMT MAGNÚSI Á. SIGURGEIRSSYNI

FRUMRANNSÓKN MENNINGARMINJA Í ARNARBÆLI VIÐ SELFLJÓT ÞÓRA PÉTURSDÓTTIR ÁSAMT MAGNÚSI Á. SIGURGEIRSSYNI FRUMRANNSÓKN MENNINGARMINJA Í ARNARBÆLI VIÐ SELFLJÓT ÞÓRA PÉTURSDÓTTIR ÁSAMT MAGNÚSI Á. SIGURGEIRSSYNI FS463 10091 FORNLEIFASTOFNUN ÍSLANDS SES. REYKJAVÍK, 2011 MYND Á FORSÍÐU: Horft að Klúku frá Arnarbæli

More information

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar 1 Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar Introduction to rotating machines 2 Grunnhugtök og meginþættir Klassískar gerðir véla Riðstraumsvélar Samfasavél (synchronous machine) Spanvél (induction machine

More information

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu Reykjavík, 20. mars 2018 R17050148 1312 Borgarráð Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu Á fundi borgarráðs þann 18. júní 2015 var samþykkt að

More information

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2. Reykjavík, 15. maí 2017 R17050061 110 Borgarráð Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2. júní 2017 Fyrirhuguð er opinber

More information

Archaeological Excavations on the Island of Strákey in Strandir, Iceland. Ragnar Edvardsson

Archaeological Excavations on the Island of Strákey in Strandir, Iceland. Ragnar Edvardsson Archaeological Excavations on the Island of Strákey in Strandir, Iceland Ragnar Edvardsson Janúar 2013 1. Introduction... 4 2. Whaling stations in 17th century Iceland... 4 3. Aims and Methods... 6 4.

More information

VEGABÆTUR Á VEGI FRÁ REYKJUM Í ÓLAFSFIRÐI UPP Á LÁGHEIÐI Fornleifarannsóknir á Reykjum í Ólafsfirði og á Lágheiði. Lokaskýrsla

VEGABÆTUR Á VEGI FRÁ REYKJUM Í ÓLAFSFIRÐI UPP Á LÁGHEIÐI Fornleifarannsóknir á Reykjum í Ólafsfirði og á Lágheiði. Lokaskýrsla VEGABÆTUR Á VEGI FRÁ REYKJUM Í ÓLAFSFIRÐI UPP Á LÁGHEIÐI Fornleifarannsóknir á Reykjum í Ólafsfirði og á Lágheiði Lokaskýrsla Oscar Aldred Með kafla um gjóskulög eftir Magnús Á. Sigurgeirsson Fornleifastofnun

More information

Early church organization in Skagafjörður, North Iceland. The results of the Skagafjörður Church Project

Early church organization in Skagafjörður, North Iceland. The results of the Skagafjörður Church Project Early church organization in Skagafjörður, North Iceland. The results of the Skagafjörður Church Project GUÐNÝ ZOËGA The article discusses the results of the Skagafjörður Church project. The aim of the

More information

Í SAMBÚÐ MEÐ ÓVÆRUM GRANNA: FORKÖNNUN Á ÁSTANDI, ALDRI OG EÐLI EYÐIBYGGÐAR Í NÁGRENNI HEKLU

Í SAMBÚÐ MEÐ ÓVÆRUM GRANNA: FORKÖNNUN Á ÁSTANDI, ALDRI OG EÐLI EYÐIBYGGÐAR Í NÁGRENNI HEKLU Í SAMBÚÐ MEÐ ÓVÆRUM GRANNA: FORKÖNNUN Á ÁSTANDI, ALDRI OG EÐLI EYÐIBYGGÐAR Í NÁGRENNI HEKLU HÖFUNDAR: ELÍN ÓSK HREIÐARSDÓTTIR GUÐRÚN ALDA GÍSLADÓTTIR KRISTBORG ÞÓRSDÓTTIR ORRI VÉSTEINSSON OSCAR ALDRED

More information

!"# $%&&$'()*+'((*,#('+

!# $%&&$'()*+'((*,#('+ !"#$%&&$'()*+'((*,#('+!"#$%&'#()*++$+,'&+,(&'(--./0"&&/$/(&1(-2'+/30-$-'45+&'-6++/4'7'#&3,(--(8*//8'-9+4'--+:,-; )

More information

Vesturland - Merkjalýsingar

Vesturland - Merkjalýsingar Vesturland - Merkjalýsingar 0503A Reykjaskóli LM 0503A ---- Hnit: N65 15'45'', V21 05'23'' LM0503A er 25 m 53 réttvísandi frá LM0503, Reykjaskóli NA (RESK). AKAR Akrar stöpull LM 0310 1992 Hnit: N64 39'08'',

More information

Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008.

Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008. GR 10:03 Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008. Guðlaugur Einarsson, geislafræðingur Ágúst 2010 Geislavarnir ríkisins Icelandic Radiation Safety Authority Rauðarárstíg 10 150 Reykjavík s. 5528200

More information

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2 1 Examples 2 Sýnidæmi 2 2 Example 25-1 Gefið er 3 fasa, 3 teina raforkukerfi samkvæmt meðfylgjandi einlínumynd. Allar stærðir á myndinni eru í einingakerfinu ( per unit ). Seríuviðnám háspennulínanna er

More information

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. í sálfræði 103 á vorönn 2008 um viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. Rannsóknin á að gera grein fyrir afstöðu nemenda við Menntaskólanum á Egilsstöðum til nýgerða breytinga á stoðtímakerfi

More information

Reykholt í Borgarfirði

Reykholt í Borgarfirði RANNSÓKNASKÝRSLUR FORNLEIFADEILDAR 1998 Reykholt í Borgarfirði Framvinduskýrsla 1998 Guðrún Sveinbjarnardóttir og Guðmundur H. Jónsson 12 ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS ÚTIMINJASVIÐ NATIONAL MUSEUM OF ICELAND DIVISION

More information

Hugvísindasvið. Lesið í landið. Fyrirbærafræði, fornleifaskráning og menningarlandslag. Ritgerð til B.A.-prófs. Ásta Hermannsdóttir

Hugvísindasvið. Lesið í landið. Fyrirbærafræði, fornleifaskráning og menningarlandslag. Ritgerð til B.A.-prófs. Ásta Hermannsdóttir Hugvísindasvið Lesið í landið Fyrirbærafræði, fornleifaskráning og menningarlandslag Ritgerð til B.A.-prófs Ásta Hermannsdóttir Janúar 2011 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Fornleifafræði Lesið í landið

More information

Umferðarslys á Íslandi

Umferðarslys á Íslandi Umferðarslys á Íslandi árið 2011 Skýrsla um Umferðarslys á Íslandi árið 2011 samkvæmt lögregluskýrslum Mars 2012 Gunnar Geir Gunnarsson Kristín Björg Þorsteinsdóttir Þorbjörg Jónsdóttir Útgefandi: Umferðarstofa

More information

Hagvísir Vesturlands. Börn í sveitum á Vesturlandi

Hagvísir Vesturlands. Börn í sveitum á Vesturlandi ISSN 1670-5556 Vífill Karlsson Hagvísir Vesturlands Skýrsla nr. 1 2015 Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi E F N I S Y F I R L I T Myndir... 1 Töflur... 2 1 Samandregnar niðurstöður... 3 2 Inngangur...

More information

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018 Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu September 2018 Samantekt Íslandsstofa framkvæmdi viðhorfskönnun í júlí og ágúst 2018 meðal erlendra söluaðila sem selja ferðir til Íslands.

More information

Jónas Hallgrímsson og veðurathuganir á Íslandi um og upp úr The Icelandic climate project of Jónas Hallgrímsson

Jónas Hallgrímsson og veðurathuganir á Íslandi um og upp úr The Icelandic climate project of Jónas Hallgrímsson Jónas Hallgrímsson og veðurathuganir á Íslandi um og upp úr 1840 The Icelandic climate project of Jónas Hallgrímsson and the Icelandic Society of Letters in the 1840s Trausti Jónsson Hilmar Gunnþór Garðarsson

More information

Nr mars 2006 AUGLÝSING

Nr mars 2006 AUGLÝSING AUGLÝSING um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna. Hinn

More information

Reykholt í Borgarfirði

Reykholt í Borgarfirði RANNSÓKNASKÝRSLUR 1999 Reykholt í Borgarfirði Framvinduskýrsla 1999 Guðrún Sveinbjarnardóttir og Guðmundur H. Jónsson 6 ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS ÚTIMINJASVIÐ NATIONAL MUSEUM OF ICELAND DIVISION OF MONUMENTS

More information

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013 Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013 Svíþjóð - stjórnsýslan Þrjú formleg stjórnsýslustig Sveitarfélög, 290 talsins (Local level) Lén, 20 talsins (Regional level) Landsstjórn, 349 þingmenn (National

More information

Fornleifarannsókn í Kringilsárrana

Fornleifarannsókn í Kringilsárrana Guðný Zoëga Fornleifarannsókn í Kringilsárrana Leifar leitarmannakofa í Kringilsárrana Byggðasafn Skagfirðinga Rannsóknaskýrslur 2013/137 Byggðasafn Skagfirðinga 2013/137 Fornleifarannsókn í Kringilsárrana

More information

Ingiríðarstaðir An Interim Statement. H.M. Roberts

Ingiríðarstaðir An Interim Statement. H.M. Roberts Ingiríðarstaðir 2012. An Interim Statement H.M. Roberts FS515-08166 Reykjavík 2013 Cover image Southern grave [668] and grave mound at Ingiríðarstaðir 2012, partially excavated, facing south. Fornleifastofnun

More information

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Áhrif lofthita á raforkunotkun Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Júlí 2017 Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Orkustofnun Júlí 2017 Útgefandi: Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík Sími: 569 6000, Fax, 568

More information

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012 Nr. 28/32 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012 2013/EES/28/07 frá 8. júní 2012 um framkvæmdarreglur vegna beitingar 16. gr.

More information

Yfirlit yfir fornleifarannsóknir Agnes Stefánsdóttir Ásta Hermannsdóttir

Yfirlit yfir fornleifarannsóknir Agnes Stefánsdóttir Ásta Hermannsdóttir Yfirlit yfir fornleifarannsóknir 2016 Agnes Stefánsdóttir Ásta Hermannsdóttir Ritstjórn Agnes Stefánsdóttir Ásta Hermannsdóttir Ljósmyndir Sjá myndaskrá aftast Ljósmynd á forsíðu Kirkjugarðurinn í Keflavík

More information

Staðsetning landbúnaðar: áhrif spurnar eftir landi á framleiðslu svæða

Staðsetning landbúnaðar: áhrif spurnar eftir landi á framleiðslu svæða Bifröst Journal of Social Science 2 (2008) 125 WORKING PAPER Staðsetning landbúnaðar: áhrif spurnar eftir landi á framleiðslu svæða Kolfinna Jóhannesdóttir Ágrip: Í kjölfar mikillar umræðu um hækkun landverðs

More information

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og 2006. Kolbeinn Árnason Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir CORINE: Coordination of information on the environment eða: Samræming umhverfisupplýsinga

More information

UMFERÐARSLYS Á ÍSLANDI 2015

UMFERÐARSLYS Á ÍSLANDI 2015 UMFERÐARSLYS Á ÍSLANDI 2015 Skýrsla um umferðarslys á Íslandi árið 2015 samkvæmt lögregluskýrslum Mars 2016 Gunnar Geir Gunnarsson Kristín Björg Þorsteinsdóttir Þorbjörg Jónsdóttir Útgefandi: Samgöngustofa

More information

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir Sérfræðingur í persónurétti Yfirlit Stóra myndin Skyldur GDPR Aðlögunarferli Áskoranir og praktísk ráð 2 3 Yfirlit: Hvað er GDPR?» GDPR

More information

Rannsókn á fornbýli á Hofstöðum í Mývatnssveit

Rannsókn á fornbýli á Hofstöðum í Mývatnssveit Rannsókn á fornbýli á Hofstöðum í Mývatnssveit Framvinda rannsókna 1996 - Inngangsorð Adolf Friðriksson og Orri Vésteinsson Fornleifastofnun Íslands Reykjavík 1996 Inngangur Nú er lokið fyrsta áfanga rannsókna

More information

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst 15. 18. ágúst 21. 25. ágúst 28. ág 1. sept. 15. skipulagsdagur 16. skipulagsdagur 17. Skipulagsdagur 18. skipulagsdagur

More information

8. tbl nr Leiðir milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar

8. tbl nr Leiðir milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar 8. tbl. 2012 nr. 467 Viktor Arnar Ingólfsson ritstjóri skrifar: Heimildir í handriti Undanfarna áratugi hefur talsvert af sögulegu efni borist inn á mitt borð. Það hefur oft verið í kjölfar þessi að starfsmaður

More information

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, júní 2014

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, júní 2014 EFLA Verkfræðistofa STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin 2004-2013 Reykjavík, júní 2014 2014, hf - Vinnslu efnis og frágang texta annaðist Kolbrún Reinholdsdóttir fyrir Verkfræðistofuna EFLU hf. ISSN ISBN

More information

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur? Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur? Málþing um byggðamál og svæðasamvinnu 14. mars 2014 Stefanía Traustadóttir Heimsókn til Norðurbotns (Oulu) apríl 2012 Þátttakendur: Ragnheiður

More information

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú- staðnám Bókalisti - Vorönn 2018-2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum.

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum. Inngangur Skýrslan sem hér er birt er framhald skýrslu sem kom út í fyrra um sama efni. Með upplýsingum sem koma fram í skýrslunni gefst tækifæri til þess að meta þróun fíkniefnamála og mæla árangur af

More information

RANNSÓKNASTOFNUN HÁSKÓLANS Á AKUREYRI

RANNSÓKNASTOFNUN HÁSKÓLANS Á AKUREYRI RANNSÓKNASTOFNUN HÁSKÓLANS Á AKUREYRI Þingvallastræti 23, Pósthólf 224, 602 Akureyri, Sími 463-0570, Fax 463-0997 Netfang: rha@unak.is Veffang: http://www.unak.is/ JARÐGÖNG OG VEGAGERÐ Á NORÐANVERÐUM TRÖLLASKAGA

More information

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki NÍ-11001 Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla 2010 Borgþór Magnússon Unnið fyrir Landsvirkjun Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla 2010 Borgþór Magnússon Unnið fyrir Landsvirkjun

More information

Brú II Venture Capital Fund S.C.A., SICAR

Brú II Venture Capital Fund S.C.A., SICAR Brú II Venture Capital Fund S.C.A., SICAR Niðurstöður sérstakrar skoðunar á einstökum þáttum í starfseminni 4. febrúar 2014 KPMG ehf. Borgartún 27 105 Reykjavík Tel 545 6000 Fax 545 6001 4. febrúar 2014

More information

STOÐKERFISVERKIR HJÁ HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRUM OG TENGSL VERKJA VIÐ STREITU

STOÐKERFISVERKIR HJÁ HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRUM OG TENGSL VERKJA VIÐ STREITU Þórey Agnarsdóttir, Heilbrigðiseftirliti Norðurlands eystra á Akureyri Hafdís Skúladóttir, Háskólanum á Akureyri Hjördís Sigursteinsdóttir, Háskólanum á Akureyri Sigríður Halldórsdóttir, Háskólanum á Akureyri

More information

ARCHAEOLOGICAL INVESTIGATIONS

ARCHAEOLOGICAL INVESTIGATIONS ARCHAEOLOGICAL INVESTIGATIONS AT GÁSIR, 2002 A Preliminary Report H.M.Roberts FS180-01072 Reykjavík, September 2002 INTRODUCTION This document represents only the first stage of reporting for archaeological

More information

ÓHAPPATÍÐNI Í BEYGJUM OG LANGHALLA. Staða rannsóknarverkefnis

ÓHAPPATÍÐNI Í BEYGJUM OG LANGHALLA. Staða rannsóknarverkefnis ÓHAPPATÍÐNI Í BEYGJUM OG LANGHALLA Staða rannsóknarverkefnis Beygjur á vegakerfinu = hætta? Umferðar- og skipulagssvið Línuhönnunar Haraldur Sigþórsson Þjónustudeild tækniþróun Vegagerðin Einar Pálsson

More information

Þungmálmar og brennisteinn í tildurmosa við iðnaðarsvæðið í Hellnahrauni í Hafnarfirði haustið 2013

Þungmálmar og brennisteinn í tildurmosa við iðnaðarsvæðið í Hellnahrauni í Hafnarfirði haustið 2013 NÍ-14001 Þungmálmar og brennisteinn í tildurmosa við iðnaðarsvæðið í Hellnahrauni í Hafnarfirði haustið 2013 Sigurður H. Magnússon Unnið fyrir Hafnarfjarðarbæ Þungmálmar og brennisteinn í tildurmosa við

More information

Uppskerutap vegna ágangs gæsa í ræktarlönd í Austur-Skaftafellssýslu 2015

Uppskerutap vegna ágangs gæsa í ræktarlönd í Austur-Skaftafellssýslu 2015 2015 Uppskerutap vegna ágangs gæsa í ræktarlönd í Austur-Skaftafellssýslu 2015 Kristín Hermannsdóttir, Grétar Már Þorkelsson, Björn Gísli Arnarson, Guðni Þorvaldsson, Jóhann Helgi Stefánsson, Herdís Ólína

More information

HOTEL. Júní Íslensk sveitarfélög VELKOMIN VERSLUN

HOTEL. Júní Íslensk sveitarfélög VELKOMIN VERSLUN HOTEL Júní 2017 VELKOMIN Íslensk sveitarfélög VERSLUN Umsjón: Greining Íslandsbanka, greining@islandsbanki.is Elvar Orri Hreinsson, sérfræðingur hjá Greiningu, 440 4747 Rósa Júlía Steinþórsdóttir, viðskiptastjóri

More information

Skýrsla. samgönguráðherra um framkvæmd ferðamálaáætlunar. (Lögð fyrir Alþingi á 135. löggjafarþingi )

Skýrsla. samgönguráðherra um framkvæmd ferðamálaáætlunar. (Lögð fyrir Alþingi á 135. löggjafarþingi ) Skýrsla samgönguráðherra um framkvæmd ferðamálaáætlunar. (Lögð fyrir Alþingi á 135. löggjafarþingi 2007 2008.) Alþingi samþykkti vorið 2005 þingsályktun um áætlun í ferðamálum fyrir árin 2006 2015. Sú

More information

Bliki. TÍMARIT UM FUGLA Nr desember 1995

Bliki. TÍMARIT UM FUGLA Nr desember 1995 Bliki TÍMARIT UM FUGLA Nr. 16 - desember 1995 BLIKI er gefinn út af Náttúrufræðistofnun Íslands í samvinnu við Fuglaverndarfélag Íslands og áhugamenn um fugla. Birtar eru greinar og skýrslur um íslenska

More information

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands 2. nóvember 2015 Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands Samantekt Markmið þessarar rannsóknar er að

More information

Gögn um Kötlugosið 1918: Ljósmyndir Kjartans Guðmundssonar úr ferðum á Mýrdalsjökul í júní og september 1919

Gögn um Kötlugosið 1918: Ljósmyndir Kjartans Guðmundssonar úr ferðum á Mýrdalsjökul í júní og september 1919 Gögn um Kötlugosið 1918: Ljósmyndir Kjartans Guðmundssonar úr ferðum á Mýrdalsjökul í júní og september 1919 Magnús T. Guðmundsson Þórdís Högnadóttir Raunvísindastofnun Háskólans maí 2001 RH-08-2001 1

More information

Þungmálmar í mosa í nágrenni fyrirhugaðs álvers í Reyðarfirði árið 2000

Þungmálmar í mosa í nágrenni fyrirhugaðs álvers í Reyðarfirði árið 2000 Þungmálmar í mosa í nágrenni fyrirhugaðs álvers í Reyðarfirði árið 2000 Sigurður H. Magnússon Unnið fyrir Reyðarál hf. NÍ-02011 Reykjavík, júní 2002 NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUN ÍSLANDS ISSN 1670-0120 ENGLISH SUMMARY

More information

Rit fornleifafræðinema við Háskóla Íslands 2. Tbl. 2. Árg. 2007

Rit fornleifafræðinema við Háskóla Íslands 2. Tbl. 2. Árg. 2007 Eldjárn Rit fornleifafræðinema við Háskóla Íslands 2. Tbl. 2. Árg. 2007 Fornleifastofnun Íslands óskar eftir að ráða sjálfstætt, ritfært fólk til framtíðarstarfa við fornleifaskráningu. Skilyrði er að

More information

Íslenski grágæsastofninn 2012: Fjöldi og dreifing á láglendi að vorlagi

Íslenski grágæsastofninn 2012: Fjöldi og dreifing á láglendi að vorlagi Íslenski grágæsastofninn 2012: Fjöldi og dreifing á láglendi að vorlagi Halldór Walter Stefánsson Unnið fyrir Umhverfisráðuneytið NA-160156 Egilsstaðir Maí 2016 Skýrsla nr: Dags (mánuður, ár): NA-160156

More information

Lagfæring vegamóta á hringveginum. Skoðun á hagvæmni úrbóta

Lagfæring vegamóta á hringveginum. Skoðun á hagvæmni úrbóta Lagfæring vegamóta á hringveginum Skoðun á hagvæmni úrbóta Janúar 2005 Samantekt Flest vegamót á þjóðvegum á Íslandi eru óstefnugreind. Umferðaróhöpp eru þar nokkuð tíð og öryggi þarf að auka. Í þessari

More information

LV Hávellutalningar á Lagarfljóti og á vötnum í Fljótsdalsheiði 2011

LV Hávellutalningar á Lagarfljóti og á vötnum í Fljótsdalsheiði 2011 LV-2012-036 Hávellutalningar á Lagarfljóti og á vötnum í Fljótsdalsheiði 2011 LV-2012-036 Hávellutalningar á Lagarfljóti og á vötnum í Fljótsdalsheiði 2011 Mars 2012 Efnisyfirlit Inngangur... 5 Rannsóknasvæði...

More information

Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012

Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012 Vaasa Ostrobothnia 19-21.nóv. 2012 Hópurinn og ferðin Halla Steinólfsdóttir Dalabyggð Ingibjörg Valdimarsdóttir Akranesi Ólafur Sveinsson SSV The Ministry of Foreign Affairs of Finland (19.nóv.) The Regional

More information

Hringsdalur í Arnarfirði

Hringsdalur í Arnarfirði Hringsdalur í Arnarfirði Fornleifarannsóknir 2008-2011 Adolf Friðriksson (ritstj.) Aðrir höfundar efnis: David Stott, Lisa Yeomans, Louise Felding, Michael House, Oscar Aldred, Dawn Elise Mooney, Garðar

More information