Vinnumálastofnun Vesturlandi Stillholti 18, 300 Akranes 12.febrúar 2018 Sími (þjónustuver)

Size: px
Start display at page:

Download "Vinnumálastofnun Vesturlandi Stillholti 18, 300 Akranes 12.febrúar 2018 Sími (þjónustuver)"

Transcription

1 Laus störf Akranes Verkefnastjóri gæða- og mannauðsmála - Fjölbrautaskóli Vesturlands - Akranes /320 Verkefnastjóri gæða- og mannauðsmála Við Fjölbrautaskóla Vesturlands Akranesi er laust til umsóknar starf verkefnastjóra gæða- og mannauðsmála. Leitað er að kraftmiklum einstaklingi til að annast ábyrgðarmikið og fjölbreytt starf sem tengist metnaðarfullri starfsemi og fjölbreyttri skólastefnu. Um er að ræða 50% til 100% starfshlutfall. Starfssvið: Þróun mannauðsstefnu, innleiðing og eftirfylgd. Umsjón með starfsþróunarmálum og fræðslu. Uppbygging og þróun gæðakerfis. Fylgja eftir gæðastefnum, niðurstöðum úttekta og rýni stjórnenda til að tryggja stöðugt umbótastarf. Starfslýsingar, stofnana- og starfssamningar. Starfsmat, kjara- og starfsmannamál. Jafnlaunavottun. Stuðla að traustum og jákvæðum skólabrag. Umsjón með kynningarmálum skólans auk virkrar þátttöku í stefnumótunarstarfi. Menntunar- og hæfnikröfur: Menntun á sviði gæða- og/eða mannauðsstjórnunar. Reynsla af gæða- og/eða mannauðsstjórnun hjá hinu opinbera er æskileg. Samskipta- og leiðtogahæfni. Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði, kunnátta í fleiri tungumálum er kostur. Framtakssemi, löngun til að takast á við síbreytileg verkefni, nákvæm og sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði í starfi og vera fylgin(n) sér. Það er kostur að viðkomandi hafi reynslu af kennslu og öðru skólastarfi, en ekki skilyrði. Góð tölvukunnátta er nauðsynleg. Áætlað er að viðkomandi hefji störf 1. apríl 2018 eða eftir nánara samkomulagi. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. 1

2 Umsóknarfrestur er til 26. febrúar nk. og skulu umsóknir hafa borist skólanum fyrir þann tíma. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknum skal skilað rafrænt á netfangið ásamt ferilskrá, prófskírteinum og meðmælum. Ekki er um sérstök umsóknareyðublöð að ræða. Upplýsingar um starfið og starfsaðstæður veitir Ágústa Elín Ingþórsdóttir skólameistari í síma eða í tölvupósti Á heimasíðu skólans, er að finna ýmsar upplýsingar um skólann og starfsemi hans. 2

3 Hvalfjarðarsveit Borgarbyggð 3

4 Golfklúbburinn Glanni í Borgarfirði auglýsir eftir sumarstarfsmanni. UM STARFIÐ Starfssvið: Sláttur og umhirða vallarins ásamt tilfallandi verkefnum. Hæfniskröfur: Þekking og reynsla af sambærilegum störfum æskileg Sjálfstæð vinnubrögð 4

5 Vinnusemi Samstarfshæfni Bílpróf Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf í maí og unnið fram að miðjum september Vinnutími er alla virka daga frá kl Æskilegt að viðkomandi búi nálægt vinnustaðnum. Verktaki kæmi einnig til greina. Sótt er um á Landvarsla, sumarstörf - Umhverfisstofnun, Vesturland - Borgarnes /268 Umhverfisstofnun auglýsir eftir landverði sumarið 2018 á Vesturland. Aðsetur landvarðar verður í Borgarnesi eða nágrenni. Starfsemin fer fram á friðlýstum svæðum á Vesturlandi, t.a.m. Eldborg í Hnappadal og í Gráborgargígum. Helstu verkefni og ábyrgð Störf landvarða felast í að gæta þess að ákvæði náttúruverndarlaga og sérlaga, friðlýsingarskilmála og stjórnunarog verndaráætlana svæða séu virt. Þeir koma á framfæri upplýsingum og fræða gesti um náttúru og sögu svæðanna, viðhald innviða og halda við merktum gönguleiðum. Landverðir þurfa að vera viðbúnir ef slys ber að höndum og er gerð krafa um að þeir sem ráðnir verða til starfa sæki skyndihjálparnámskeið eða hafi gild skyndihjálparréttindi. Boðið verður upp á skyndihjálparnámskeið fyrir landverði í vor. Hæfnikröfur Gerð er krafa um að umsækjendur hafi lokið námskeiði í landvörslu eða hafi lokið öðru námi sem Umhverfisstofnun telur samsvarandi auk þess að búa yfir lipurð í mannlegum samskiptum. Að öðru leyti verða eftirfarandi viðmið um þekkingu, reynslu og hæfni höfð að leiðarljósi við val á starfsfólki: - Þekking á viðkomandi starfssvæði landvarða - Reynsla af landvörslustörfum - Tungumálakunnátta: Íslenska, enska, Norðurlandamál, önnur tungumál. - Gild ökuréttindi - Aðrir þættir s.s.: Reynsla af útivist og náttúrutúlkun, skálavarsla, björgunarsveitarstörf og leiðsöguréttindi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Stéttarfélag Vesturlands hafa gert. Bæði konur og karlar eru hvött til að sækja um störfin. Umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Starfshlutfall er 100% Umsóknarfrestur er til og með Nánari upplýsingar veitir Jón Björnsson - jonb@umhverfisstofnun.is Linda Björk Hallgrímsdóttir - linda.hallgrimsdottir@umhverfisstofnun.is Ust Svið náttúru Náttúruteymi Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík 5

6 Olís leitar að sumarstarfsfólki í Borgarnesi UM STARFIÐ Við óskum eftir ábyrgðarfullu og kraftmiklu fólki til sumarstarfa í Borgarnesi. Starfið felur í sér: almenna afgreiðslu áfyllingar vörumóttöku þrif þjónustu við viðskiptavini annað tilfallandi Áhersla er lögð á: ríka þjónustulund stundvísi snyrtimennsku hæfni í mannlegum samskiptum Unnið er á tvískiptum vöktum. Skilyrði er að umsækjendur hafi hreint sakarvottorð og séu reyklausir. Eingöngu hægt að sækja um á vef Olís Olís vill fjölga í góðum hópi starfsfólks í Borgarnesi UM STARFIÐ Við óskum eftir ábyrgðarfullu og kraftmiklu fólki til framtíðarstarfa í Borgarnesi. Starfið felur í sér: almenna afgreiðslu áfyllingar vörumóttöku þrif þjónustu við viðskiptavini annað tilfallandi Áhersla er lögð á: ríka þjónustulund stundvísi snyrtimennsku hæfni í mannlegum samskiptum Unnið er á vöktum og í boði er fullt starf og hlutastarf. Skilyrði er að umsækjendur hafi hreint sakarvottorð og séu reyklausir. Eingöngu hægt að sækja um á vef Olís 6

7 Frístundaleiðbeinandi - Félagsmiðstöðin Óðal Óskað er eftir frístundaleiðbeinanda í félagsmiðstöðina Óðal í Borgarnesi. Markhópur félagsmiðstöðva eru unglingar á aldrinum ára. Í boði er hlutastarf þar sem unnið er á miðvikudögum og fimmtudögum frá 19:00-22:00. Helstu verkefni og ábyrgð Leiðbeina unglingum í leik og starfi. Umsjón og undirbúningur á faglegu félagsmiðstöðvastarfi í samvinnu við tómstundafulltrúa. Samráð og samvinna við unglinga og starfsfólk skóla. Samskipti við foreldra/forráðamenn. Hæfniskröfur Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri. Áhugi á að vinna með börnum og unglingum. Frumkvæði og sjálfstæði. Færni í mannlegum samskiptum. Frekari upplýsingar um starfið Launakjör í eru samkvæmt kjarasamningi Kjalar og Launanefndar sveitafélaga. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst Nánari upplýsingar um störfin veitir Sigríður Dóra Sigurgeirsdóttir, tómstundafulltrúi í síma eða á netfanginu siggadora@umsb.is Starf við sundlaugina á Kleppjárnsreykjum Starfsmaður óskast sem fyrst við sundlaugina á Kleppjárnsreykjum Um er að ræða starf á sunnudögum frá kl. 13:00-18:00 Helstu verkefni: Starfið felst í öryggisgæslu við sundlaug, afgreiðslustörf, aðstoð við viðskiptavini og þrif. 7

8 Hæfniskröfur: Viðkomandi þarf að hafa náð 18 ára aldri Standast hæfnispróf sundstaða Með góða þjónustulund Upplýsingar Heilsugæslulæknir - Heilbrigðisstofnun Vesturlands - Borgarnes /1854 Staða læknis við Heilbrigðisstofnun Vesturlands í Borgarnesi Á Heilsugæslustöðinni í Borgarnesi fer fram fjölbreytt starfsemi en auk almennrar heilsugæsluþjónustu eins og móttöku, ungbarnaverndar, skólaheilsugæslu og mæðraverndar er þar teymisvinna í kring um vaktþjónustu að deginum, sykursýkismóttöku og lífstílsmóttöku. Upptökusvæði stöðvarinnar er víðfeðmt og nær yfir 5500 ferkílómetra svæði, þar eru u.þ.b 4000 íbúar auk tveggja háskóla með nemendagörðum og ríflega 2000 sumarbústaða. Helstu verkefni og ábyrgð Lögð er áhersla á faglegan metnað, jákvæðni og sveigjanleika. Lipurð og áreiðanleiki í samskiptum eru skilyrði. Hæfnikröfur Íslenskt lækningaleyfi er skilyrði og sérfræðiviðurkenning í heimilslækningum er æskileg. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum frá einstaklingum sem ekki teljast uppfylla framangreind skilyrði Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert. Starfshlutfall er 100% en hægt að semja um annað, sem og vaktbyrði. Umsókn skal fylgja ítarleg náms- og starfsferilsskrá. Jafnframt skal leggja fram staðfestar upplýsingar um læknismenntun, læknisstörf og vísinda- og rannsóknarstörf ásamt staðfestu afriti af opinberu starfsleyfi. Mat á hæfni umsækjenda byggist á innsendum gögnum og viðtölum við umsækjendur. Gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast til yfirlæknis heilsugæslustöðvarinnar í Borgarnesi. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Starfshlutfall er 100%. Umsóknarfrestur er til og með Nánari upplýsingar veitir Linda Kristjánsdóttir - linda.kristjansdottir@hve.is Þórir Bergmundsson - thorir.bergmundsson@hve.is HVE Borgarnes Heilsugæsla Lækningar, Borgarbraut 65, 310 Borgarnes Reykhólar Starfsmann vantar við Grettislaug Starfsmann vantar við Grettislaug til að taka að sér eftirfarandi vaktir: Fimmtudaga og aðra hverja helgi, möguleiki á meiri vinnu í sumar. Umsækjandi þarf að vera reiðubúinn að sækja námskeið til að standast sundpróf sem krafist er af sundlaugarvörðum, vera sjálfstæður og þægilegur í samskiptum. Umsækjandi þarf að hafa náð 18 ára aldri. Umsókn sendist á netfangið grettislaug@reykholar.is. Umsóknareyðublöð má einnig nálgast á vef sveitarfélagsins. Frekari upplýsingar gefur Aleksandar Kuzmanic á opnunartíma laugarinnar í síma Greitt er skv. kjarasamningi Verkvest og SÍS. Liðveitandi óskast Óskað er eftir liðveitanda með 10 ára fötluðum dreng. Um er að ræða hlutastarf. Viðkomandi þarf að geta fylgt drengnum í félagsstarf og farið með honum í sund. Laun eru samkvæmt kjarasamningi VerkVest. Umsóknir berist til Maríu Játvarðardóttur félagsmálastjóra Maríutröð 5a Reykhólum eða á netfangið felagsmalastjori@strandabyggd.is. Upplýsingar eru veittar í síma

9 Starfsmaður óskast í mötuneyti Reykhólahrepps Reykhólahreppur óskar eftir liðsmanni í mötuneyti Reykhólahrepps. Um er að ræða allt að 100% stöðu. Starfsmaður þarf að hafa góða þjónustulund og samskiptahæfni, vera reglusamur og sjálfstæður í störfum. Vinnutími eftir samkomulagi, en unnið er aðra hverja helgi. Laun fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og stéttarfélaga. Frekari upplýsingar veitir matráður í síma , eða gsm Senda skal umsókn á skrifstofu Reykhólahrepps að Maríutröð 5a, 380 Reykhólahreppi, eða í netfangið Dalabyggð Starfsmaður í félagslega heimaþjónustu Dalabyggð óskar eftir að ráða starfsmann í félagslega heimaþjónustu, þarf að geta hafið störf um miðjan apríl. Um er að ræða starf sem snýr að almennum heimilisþrifum samkvæmt þjónustusamningi sem gerður hefur verið við notendur á heimilum þeirra. Mikilvægt er að viðkomandi starfsmaður hafi áhuga og ánægju af mannlegum samskiptum. Æskilegt væri að viðkomandi hafi reynslu af því að starfa með fólki. Hæfniskröfur eru lipurð í mannlegum samskiptum, vandvirkni og sjálfstæði í starfi, bílpróf, íslenskukunnátta og hreint sakarvottorð. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi launanefndar sveitarfélaga og Starfsmannafélags Dala- og Snæfellsnessýslu. Um er að ræða u.þ.b. 20% starf fyrir þjónustuþega í Búðardal og nágrenni. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ragnheiður Pálsdóttir deildarstjóri heimaþjónustu í síma eða í tölvupósti á netfangið Umsóknum skal skila á skrifstofu Dalabyggðar á umsóknarblöðum sem þar fást. Eyðublöð eru einnig aðgengileg á vef Dalabyggðar. Umsóknarfrestur er til 20. mars næstkomandi. Grundarfjörður Rútuferðir ehf. - Experienced bus driver / Vanur rútubílstjóri The bus company Rutuferdir ehf. in Gundarfjordur West Iceland is looking for an experienced bus driver. A temporary position from May to September The job entails driving groups of tourists in Iceland, many of them arriving on cruise ships to Grundarfjordur in West Iceland. Applicants are required to have a legal driver s licenses for bus driving in Iceland and be fluent in English. Full time job with variable working hours. Wages according to the collective agreements in Iceland. Room available for the emploee at the cost of IKR pr month. Please apply before February 15th 2018 by filling in an online application here: and put grundarfjordur in the field for employer. Rútuferðir ehf. í Grundarfirði óska eftir að ráða reyndan rútubílstjóra til að starfa við akstur ferðamanna. Tímabil: maí september Fullt starf. Vinnutími breytilegur. Laun skv. kjarasamningi. Viðkomandi þarf að hafa öll tilskilin réttindi til aksturs á Íslandi og hafa góða enskukunnáttu. Ef óskað er útvegum við herbergi til leigu á kr á mán. Nánari upplýsingar fást með því að senda tölvupóst á rutuferdir@simnet.is Áhugasamir vinsamlegast sendið umsókn ásamt ferilskrá á netfangið rutuferdir@simnet.is Umsóknarfrestur er til og með 15.febrúar

10 Snæfellsbær Stykkishólmur Starfsmaður - ÁTVR, Vínbúðin - Stykkishólmur /319 Vínbúðirnar óska eftir að ráða starfsmann í Vínbúðina Stykkishólmi. Helstu verkefni og ábyrgð Sala og þjónusta við viðskiptavini Framstilling á vöru og vörumeðhöndlun Umhirða búðar Hæfnikröfur Reynsla af verslunarstörfum er kostur 10

11 Góð framkoma, jákvæðni og rík þjónustulund Góð hæfni í mannlegum samskiptum Almenn tölvukunnátta Við leitum að jákvæðum, glaðlyndum og þjónustuliprum einstaklingi sem er tilbúinn að veita framúrskarandi og ábyrga þjónustu. Um afleysingarstarf til 1. september 2019 er að ræða. Starfshlutfall er 65%. Umsækjandi skal hafa náð 20 ára aldri. Sakavottorðs er krafist. Umsóknarfrestur er til og með 26. febrúar og þarf viðkomandi að geta hafið störf fljótlega. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og SFR. Áhugasamir sæki um starfið á Nánari upplýsingar veita Sigríður Silja Sigurjónsdóttir og Guðrún Símonardóttir ÁTVR rekur 51 Vínbúð um allt land. Stefna ÁTVR er að vera eitt af fremstu þjónustufyrirtækjum landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar. Fyrirtækið vill að vinnustaðurinn sé öruggur, heilsueflandi og skemmtilegur þar sem samskipti einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð. Gildi ÁTVR eru LIPURÐ ÞEKKING ÁBYRGÐ. Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu taka mið af þessum gildum. Mosfellsbær LEIKSKÓLINN REYKJAKOT Í MOSFELLSBÆ ÓSKAR EFTIR SÉRKENNSLUSTJÓRA Reykjakot er um 85 barna leikskóli, staðsettur í rólegu íbúðarhverfi í Mosfellsbæ. Skólastefna Reykjakots er umhverfismiðuð og heilsutengd og er áhersla á skapandi starf og náttúru. Í aðalnámsskrá leikskóla eru heilbrigði og velferð skilgreind sem einn af grunnþáttum menntunar og hefur Landlæknir vottað Reykjakot sem heilsueflandi leikskóla. Í því felst jafnframt að Reykjakot vinnur markvisst að heilsueflingu í öllu sínu daglega starfi. Reykjakot er sem stendur að innleiða Leikur að læra en það felur með sér nám í gegnum hreyfingu og leik. Reykjakot er þáttakandi í Nordplusverkefni sem heitir: Ábyrgur lífsstíll. Sérkennslustjóri ber ábyrgð á og stjórnar skipulagningu, framkvæmd og endurmati sérkennslunnar í leikskólanum ásamt leikskólastjóra. Er faglegur umsjónarmaður sérkennslu í leikskólum, annast frumgreiningu og ráðgjöf til annarra starfsmanna leikskóla. Ber ábyrgð á miðlun upplýsinga milli sérkennsluráðgjafa/sérkennslufulltrúa leikskóla og starfsmanna leikskólans. Hefur umsjón með uppeldis- og námsgögnum leikskólans sem tengjast sérkennslu. Um er að ræða fullt starf. Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi. Menntunar- og hæfnikröfur: Leyfisbréf leikskólakennara er skilyrði Framhaldsmenntun og kennslureynsla á leikskólastigi er skilyrði Áhugi og metnaður á að vinna með börnum Góð færni í samvinnu og samskiptum Sjálfstæði í starfi, hæfni til samstarfs og lausnamiðaðrar nálgunar Umsóknarfrestur er til og með 23. febrúar Umsóknir ásamt starfsferilsskrá sem greinir frá reynslu, menntun og fyrri störfum skulu berast á netfangið Nánari upplýsingar veitir Þórunn Ósk Þórarinsdóttir leikskólastjóri í s: Öllum 11

12 umsóknum verður svarað. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands ísl. sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um starfið. LEIKSKÓLINN REYKJAKOT Í MOSFELLSBÆ ÓSKAR EFTIR AÐSTOÐARLEIKSKÓLASTJÓRA Reykjakot er um 85 barna leikskóli, staðsettur í rólegu íbúðarhverfi í Mosfellsbæ. Skólastefna Reykjakots er umhverfismiðuð og heilsutengd og er áhersla á skapandi starf og náttúru. Í aðalnámsskrá leikskóla eru heilbrigði og velferð skilgreind sem einn af grunnþáttum menntunar og hefur Landlæknir vottað Reykjakot sem heilsueflandi leikskóla. Í því felst jafnframt að Reykjakot vinnur markvisst að heilsueflingu í öllu sínu daglega starfi. Reykjakot er sem stendur að innleiða Leikur að læra en það felur með sér nám í gegnum hreyfingu og leik. Reykjakot er þáttakandi í Nordplusverkefni sem heitir: Ábyrgur lífsstíll. Aðstoðarleikskólastjóri ber ásamt skólastjóra ábyrgð á daglegri stjórnun leikskólans og skipulagninu uppeldisstarfsins. Hluti af starfinu felur í sér kennslu inn á deild með börnum. Um er að ræða fullt starf. Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi. Menntunar- og hæfnikröfur: Leyfisbréf leikskólakennara er skilyrði Framhaldsmenntun og kennslureynsla á leikskólastigi er skilyrði Áhugi og metnaður á að vinna með börnum Góð færni í samvinnu og samskiptum Sjálfstæði í starfi, hæfni til samstarfs og lausnamiðaðrar nálgunar Umsóknarfrestur er til og með 23. febrúar Umsóknir ásamt starfsferilsskrá sem greinir frá reynslu, menntun og fyrri störfum skulu berast á netfangið tot[hja]mos.is. Nánari upplýsingar veitir Þórunn Ósk Þórarinsdóttir leikskólastjóri í s: Öllum umsóknum verður svarað. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands ísl. sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um starfið. Hjúkrunarfræðingar, Hamrar Mosfellsbæ Eir hjúkrunarheimili Hlíðarhús 7, 112 Reykjavík Óskum eftir hjúkrunarfræðingum til starfa, í fastar stöður og sumarafleysingar, á Hamra hjúkrunarheimili Mosfellsbæ. Vinnutími og starfshlutfall eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veita: Kristín Högnadóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar Edda Björk Arnardóttir mannauðsstjóri í síma Laus störf í Lágafellsskóla Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi? Viltu vera hluti af góðum og öflugum starfsmannahópi sem vinnur saman að því að mæta ólíkum einstaklingum í krefjandi verkefnum? Myndmenntakennari óskast tímabundið vegna veikindaforfalla í nokkrar vikur. Um 100% starf er ræða en 12

13 möguleiki á lægra starfshlutfalli. Kennara vantar á unglingastig í náttúrufræðikennslu vegna veikindaforfalla. Um hlutastarf er að ræða. Menntunar- og hæfnikröfur: Leyfisbréf grunnskólakennara Frumkvæði, sjálfstæði og faglegur metnaður Mjög góð færni í samskiptum Áhugi á starfi með börnum Áhugi á starfsþróun og nýjum og fjölbreyttum áherslum í skólastarfi Hugmyndaauðgi, jákvæðni og sveigjanleiki Skólaliði óskast til starfa. Vinnutími 07:50 14:00 Helstu verkefni eru ræsting, gæsla með nemendum og aðstoð í mötuneyti nemenda. Menntunar- og hæfnikröfur: Reynsla og þekking sem nýtist í starfi. Áhugi á að vinna með börnum. Frumkvæði og sjálfstæði. Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum Góð íslenskukunnátta Laun samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Stamos. Upplýsingar veitir Jóhanna Magnúsdóttir skólastjóri í síma / Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðila sendist rafrænt á netfangið johannam@lagafellsskoli.is Umsóknarfrestur um stöðurnar er til 15. febrúar Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um. Laus störf í Leirvogstunguskóla LEIRVOGSTUNGUSKÓLI Í MOSFELLSBÆ LEITAR AÐ LEIKSKÓLAKENNARA OG SÉRKENNSLUSTJÓRA. Leirvogstunguskóli er nýlegur þriggja deilda leikskóli með um 70 nemendur á aldrinum 2 6 ára. Í skólanum er unnið framsækið og öflugt skólastarf þar sem kærleikurinn og gleðin er höfð að leiðarljósi. Unnið er eftir nýrri kennsluaðferð sem nefnist Leikur að læra og miðar að því að kenna börnum hljóð og stafi sem og stærðfræði í gegnum hreyfingu og skynjun á skemmtilegan og árangursríkan hátt. Skólinn tekur þátt í Erasmusverkefni ásamt fimm öðrum Evrópuþjóðum og miðlar það verkefni menningu og kennsluaðferðum milli landa. Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi. Leikskólakennara/starfsmanni sem hópstjóra í 100% framtíðarstarf á deild Sérkennslustjóra í 50% framtíðarstarf Menntunar- og hæfnikröfur: Menntun samkvæmt gildandi samningum, ef ekki fæst fólk með réttindi er annað skoðað Reynsla af því að starfa með börnum eða sambærilegu sem nýtist í starfi Áhugi og metnaður á að vinna með börnum Jákvæðni og góð færni í mannlegum samskiptum Frumkvæði og sjálfstæði í starfi Umsóknarfrestur er til og með 15. febrúar Umsóknir ásamt starfsferilsskrá og kynningarbréfi sem greinir frá reynslu, menntun og fyrri störfum ásamt rökstuðningi fyrir hæfni í starfið skulu berast á netfangið leirvogstunguskoli@mos.is. Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðrún Björg Pálsdóttir leikskólastjóri og Líney Ólafsdóttir aðstoðarleikskólastjóri í síma

14 Um framtíðarstarf er að ræða. Öllum umsóknum verður svarað. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands ísl. sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um starfið. Flokksstjóri veitna í þjónustustöð MOSFELLSBÆR AUGLÝSIR LAUST STARF FLOKKSSTJÓRA VEITNA Í ÞJÓNUSTUSTÖÐ Laust er til umsóknar starf starfsmanns veitna í þjónustustöð Mosfellsbæjar. Þjónustustöðin sér um alla almenna þjónustu við bæjarbúa á sviði tækni og umhverfismála, svo sem viðhald og rekstur gatna, holræsa, veitna, umferðarmannvirkja og opinna svæða auk snjómoksturs og aðstoð við garðyrkjudeild og vinnuskóla. Starfsmaður veitna vinnur bæði við viðhald og nýlagnir vatns- og hitaveitu Mosfellsbæjar í samræmi við útgefnar verkbeiðnir og í samstarfi við verkstjóra veitna. Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi. Þjónustustöð heyrir undir umhverfissvið Mosfellsbæjar. Menntunar- og hæfnikröfur: Menntun í pípulögnum æskileg eða önnur sambærileg menntun Reynsla í vinnu við dreifikerfi veitna er skilyrði Suðuréttindi er kostur Almenn ökuréttindi skilyrði Dugnaður, frumkvæði, jákvæðni og sjálfstæði í vinnubrögðum er nauðsynleg Nám í jarðlagnatækni kostur Umsóknarfrestur er til og með 15. febrúar Umsóknir ásamt starfsferilsskrá og kynningarbréfi sem greinir frá reynslu, menntun og fyrri störfum ásamt rökstuðningi fyrir hæfni í starfið skulu berast á netfangið mos[hja]mos.is. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Mosfellsbæjar en auk þess veitir Þorsteinn Sigvaldason, upplýsingar í síma Um framtíðarstarf er að ræða. Öllum umsóknum verður svarað. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Varmárskóli Mosfellsbæ VARMÁRSKÓLI Í MOSFELLSBÆ LEITAR AÐ ÖFLUGUM STARFSMÖNNUM Varmárskóli er heildstæður grunnskóli sem vinnur í anda uppbyggingarstefnunnar. Skólastarfið er í þremur byggingum, yngri deild, eldri deild og Brúarlandi. Varmárskóli leggur upp með gildi Mosfellsbæjar sem eru virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja. Skólinn er staðsettur í náttúruparadís og lögð er áhersla á nýtingu umhverfis í námi nemenda Okkur vantar starfsfólk í eftirtalin störf: Sérkennara Grunnskólakennara Þroskaþjálfi Stuðningsfulltrúa Menntunar- og hæfnikröfur: Menntun samkvæmt gildandi samningum, ef ekki fæst fólk með réttindi er annað skoðað Frumkvæði, sjálfstæði og faglegur metnaður Góð færni í samvinnu og samskiptum Umsóknarfrestur er til 13. febrúar Frekari upplýsingar á heimasíðu Varmárskóla og á en einnig veitir Þórhildur Elfarsdóttir skólastýra í s: nánari upplýsingar. Umsóknir ásamt starfsferilsskrá sem greinir frá reynslu, menntun og fyrri störfum skulu berast á netfangið thorhildur[hja]varmarskoli.is. Öllum 14

15 umsóknum verður svarað. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands ísl. sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um starfið. Afgreiðsla - þjónusta UM STARFIÐ Blik Bistro&Grill auglýsir störf laus til umsóknar. Um er að ræða sumarstörf með möguleika á framtíðarstörfum. Blik Bistro&Grill er nýr veitingastaður staðsettur í Kletti, nýju húsnæði Golfklúbbs Mosfellsbæjar. Blik Bistro&Grill er skemmtilegur og líflegur vinnustaður og tilvalinn fyrir þá sem eru tilbúnir að takast á við krefjandi og fjölbreytt verkefni. Við leitum að einstaklingum með afburðagóða þjónustulund og áhuga á mannlegum samskiptum. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af þjónustustörfum en það er þó ekki skilyrði. Störf fyrir fólk á öllum aldri, heilsdags- eða hlutastörf í boði, fastur vinnutími eða vaktavinna. Störf í afgreiðslu þjónusta í sal Blik Bistro&Girll er veitingastaður en afgreiðslan sér einnig um móttöku gesta á Hlíðavelli yfir sumarið. Opnunartími afgreiðslu er frá Sótt er um á Matfugl ehf. leitar af öflugum starfskrafti á lager UM STARFIÐ Matfugl ehf sérhæfir sig í framleiðslu og sölu á kjúklingaafurðum. Fyrirtækið er með eigið eldi, slátrun og vinnslu á kjúklingi og er leiðandi á sínu sviði. Starfsemin byggir á samhentu og jákvæðu starfsfólki sem hefur gæði og þjónustulipurð að leiðarljósi. Um er að ræða almennt lagerstarf í góðum hópi starfsmanna. Um dagvinnustarf er að ræða að Völuteig 2 í Mosfellsbæ. Helstu verkefni: Móttaka, tiltekt og afhending á vörum Almenn afgreiðsla Tínsla í pantanir Önnur hefðbundin lagerstörf Sótt er um á Starf stuðningsfulltrúa á heimili fyrir börn í Mosfellsbæ Mosfellsbær auglýsir eftir stuðningsfulltrúa til vinnu á heimili fyrir börn sem opnað var nú í byrjun október. Um er að ræða vaktir, eina helgi í mánuði, fjölbreytt hlutastarf við áhugaverð og lærdómsrík verkefni. Helstu verkefni: Aðstoða börnin við allar athafnir daglegs lífs. Starfa eftir þeim áherslum sem heimilið byggir á. Stuðla að aukinni færni og sjálfstæði barnanna. Hæfniskröfur: Góð almenn menntun. Reynsla af starfi með fötluðu fólki æskileg. Hæfni í mannlegum samskiptum. Stundvísi, rík þjónustulund og áreiðanleiki. Jákvæð viðhorf og sveigjanleiki. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Mosfellsbæjar og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Reyklaus vinnustaður. Nánari upplýsingar veitir Fanney Sumarliðadóttir, netfang: fanneys@mos.is s: Í samræmi við jafnréttisstefnu Mosfellsbæjar eru karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um starfið. 15

16 Starf við liðveislu í Mosfellsbæ Fjölskyldusvið Mosfellsbæjar óskar eftir starfsmönnum til að annast liðveislu fyrir fötluð börn og ungmenni. Markmið liðveislu er að efla einstaklinga til sjálfshjálpar, veita þeim persónulegan stuðning og aðstoð sem einkum miðar að því að rjúfa félagslega einangrun, t.d. aðstoð til að njóta menningar og félagslífs. Vinnutíminn er eftir samkomulagi. Um fjölbreytt hlutastarf er að ræða og verkefnin áhugaverð og lærdómsrík. Mikilvægt er að liðveitandi búi yfir lipurð í mannlegum samskiptum, sveigjanleika, stundvísi og áreiðanleika. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Mosfellsbæjar og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Áhugasamir hafi samband við Kristbjörgu Hjaltadóttur hjá fjölskyldusviði Mosfellsbæjar í síma , netfang khjalta[hjá]mos.is Annað Störf sem skráð eru hjá mbl.is starfatorg.is alfred.is job.is intellecta.is storf.is og vmst.is Auglýsingar af Eimskip leitar að öflugum meiraprófsbílstjórum til starfa í sumar. Um er að ræða störf í Reykjavík og á starfsstöðvum okkar úti á landi. Menntunar- og hæfniskröfur: Meirapróf (C) er skilyrði Réttindi til að aka með tengivagn (CE) er kostur Framúrskarandi þjónustulund og jákvæðni Hæfni í mannlegum samskiptum Almenn tölvukunnátta Almennt hreysti Nánari upplýsingar um störfin fást í gegnum tölvupóst Eingöngu er tekið við umsóknum í gegnum vefsíðu Eimskips, Umsóknarfrestur er til og með 1. mars Hreint sakavottorð og 18 ára aldur er skilyrði fyrir ráðningu hjá Eimskip. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. EIMSKIP leitar að metnaðarfullu og hressu fólki í ýmis störf innan fyrirtækisins sumarið Í boði eru fjölbreytt og spennandi störf á höfuðborgarsvæðinu og úti á landi. Við erum með störf í Vöruhóteli Eimskips, í vöruhúsum, á hafnarsvæðum, við akstur og á skrifstofum. Við hvetjum þig til að senda inn umsókn ef áhugi er á að starfa innan okkar raða. Hæfniskröfur: 18 ára eða eldri Hreint sakavottorð Þjónustuvilji, jákvæðni og góðir samskiptahæfileikar Nánari upplýsingar fást með því að senda póst á Aðeins er tekið við umsóknum í gegnum ráðningarkerfi fyrirtækisins á heimasíðu Mikilvægt er að vanda til verka þegar umsókn er fyllt út þar sem upplýsingar úr umsókn eru notaðar til að bera saman hæfni og menntun umsækjenda við kröfur í laus störf. Vel útfyllt umsókn eykur möguleika umsækjenda á starfi. Vinsamlega athugið að hægt er að senda ferilskrá og kynningarbréf í viðhengi með umsókn. 16

17 Umsóknarfrestur er til og með 15. apríl Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Sölumaður í verslun RV 17

18 Auglýsingar frá R3-Ráðgjöf ehf. Bókari Skráð á vefinn R3-Ráðgjöf ehf. í Reykjavík leitar að bókara í a.m.k. 70% starf. Viðkomandi þarf að hafa þekkingu og reynslu af færslu bókhalds, helst í DK kerfinu. Helstu verkefni bókarans eru: Færsla bókhalds. Afstemmingar. Útgáfa reikninga O.fl. Við leitum að hressum og jákvæðum einstaklingi sem á auðvelt með mannleg samskipti. Viðkomandi þarf að vera skipulagður, reglusamur, snyrtilegur, stundvís og tilbúinn að vinna undir álagi. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf í mars. Vinsamlegast sendið umsókn og ferilskrá á netfangið: Umsóknarfrestur er til og með 15/02/18. Nýja bílasmiðjan hf. - Bifreiðasmiður / Autobody building and repairs vmst.is Nýja bílasmiðjan óskar eftir starfsmanni í bílaréttingar, bílamálun og viðgerðir. Við leitum að reynslumiklum starfsmanni í réttingar og viðgerðir á stórum bílum og vögnum. Vinnutími: 08:00-18:00 alla virka daga. Reynsla er skilyrði og menntun í faginu kostur. Laun eru skv. ákvæðum gildandi kjarasamninga og samkomulagi. Áhugasamir vinsamlegast sendið umsókn ásamt ferilskrá á netfangið: nybil@nybil.is Meðmæli óskast. Umsóknarfrestur er til og með 1. mars Auto body repair Company in the capital area, Reykjavík is seeking experienced worker in autobody building and repairs We are looking for experienced worker in autobody building, auto painting and repairs. We specialize in auto paint, collision repair and building trucks and buses. Work hours: 08:00-18:00 weekdays. Wages according to collective agreements in Iceland. Room available for employee. Applicants are required to speak English. Job references required. Please apply before March 1st by filling in an online application here: and put "autobody" in the field for employer Auglýsingar frá Ölgerðin leitar að öflugu og jákvæðu starfsfólki í fjölbreytt og spennandi störf í sumar Nánari upplýsingar um hæfniskröfur fyrir hvert starf er að finna á heimasíðu Ölgerðarinnar umsokn.olgerdin.is Æskilegt er að umsækjendur hafi náð 18 ára aldri og geti hafið störf í byrjun maí og unnið fram í miðjan ágúst. Umsóknarfrestur er til og með 26. mars nk. Ölgerðin óskar eftir bílstjórum með meirapróf í sumarafleysingar í dreifingu. Ölgerðin rekur 16 bíla dreifikerfi ásamt úthýstum leiðum. Hlutverk og ábyrgð Dreifing og afhending pantana Samskipti við viðskiptavini 18

19 Önnur tilfallandi störf sem tilheyra dreifingu Hæfniskröfur Ökuréttindi C og reynsla af akstri vörubifreiða Hreint sakavottorð Auglýsingar frá Árbæjarapótek - Apótek Apótek Starfsmaður óskast til afgreiðslustarfa í Árbæjapótek. Reynsla æskileg. Umsækjendur hafi samband í síma (Kristján) eða með tölvupósti í arbapotek@internet.is Auglýsingar frá Sölumaður kaffi & matvöru á fyrirtækjasviði Ölgerðin Grjótháls 7-11, 110 Reykjavík Ölgerðin leitar að metnaðarfullum og jákvæðum starfsmanni til að annast sölu í fyrirtækjaþjónustu fyrirtækisins. Fyrirtækjasvið Ölgerðarinnar annast sölu og þjónustar drykkjar- og matvöru meðal annars til hótela, veitingastaða, bensínstöðva og skyndibitastaða. Hlutverk og ábyrgð Greining markaðar og viðskiptatækifæra Tilboðsgerð, úrvinnsla og eftirfylgni Viðhalda viðskiptasamböndum og öflun nýrra Náið samstarf með vörumerkjastjórum Samskipti við söludeildir og birgja Hæfniskröfur Menntun sem nýtist í starfi Reynsla af sölumennsku er skilyrði Framúrskarandi samskiptahæfni, samningatækni og færni í að rækta góð viðskiptasambönd Rík þjónustulund og sjálfstæði í vinnubrögðu Umsóknarfrestur er til og með 19. febrúar nk. 19

20 Starf í verslun (80-100%). H&M Ármúli 13, 108 Reykjavík Ert þú tilbúin/n til þess að veita framúrskarandi þjónustu? Hjá H&M er hver dagur skemmtileg áskorun þar sem þú færð tækifæri til að þróa hæfileika þína. Söluráðgjafar hjá H&M sinna fjölbreyttu og krefjandi starfi í alþjóðlegu tískuumhverfi. Um er að ræða % starf. Starfssvið Veita framúrskarandi þjónustu til viðskiptavina og hámarka sölu. Gæta þess að vörur og þjónusta séu ávallt samkvæmt stöðlum H&M. Afgreiðsla á kassa í versluninni. Vörumóttaka og afgreiðsla pantana. Undirbúningur fyrir útsölur og herferðir. Fylgja eftir verklagsreglum og ferlum fyrirtækisins. Teymisvinna og stuðningur við samstarfsfélaga. Hæfniskröfur Allir starfsmenn H&M þurfa að vera söludrifnir, félagslyndir, opnir, drífandi, jákvæðir og metnaðarfullir tískufrömuðir. Framúrskarandi samskiptahæfileikar og árstríða til að veita frábæra þjónustu. Geta til að greina sölutækifæri til þess að hámarka sölumöguleika. Jákvætt viðhorf og vilji til þess að meðtaka endurgjöf. Geta til að vinna undir álagi. Drifkraftur og metnaður til að ná markmiðum á árangursríkan hátt. Jákvætt viðhorf og vilji til að læra. Þetta starf býður upp á endalausa möguleika - tækifærið er þitt! Umsækjendur eru hvattir til að sækja um sem fyrst því unnið verður úr umsóknum jafnóðum og þær berast. Laun samkvæmt kjarasamningi VR og SA. Umsóknarfrestur er til og með 13. febrúar. Sölumaður nýrra bíla. BL ehf. Sævarhöfði 2, 110 Reykjavík BL óskar eftir að ráða til sín starfsmenn í söludeild nýrra bíla á Sævarhöfða og í Hyundai. Um er að ræða fullt starf frá kl alla virka daga og annan hvern laugardag frá kl Hæfnikröfur: Áhugi á bílum og sölumennsku - reynsla af bílasölu mikill kostur Hæfni í mannlegum samskiptum Fagleg framkoma og þjónustulund Skipulögð vinnubrögð Íslenskumælandi Umsóknarfrestur til BL leitast eftir að ráða fólk sem hefur metnað til þess að veita framúrskarandi og faglega þjónustu í samvinnu við samheldinn og sterkan starfsmannahóp. Hjá BL er öflugt námskeiða- og fræðslustarf fyrir starfsfólk, virkt starfsmannafélag og einstök fyrirtækjamenning sem við erum afar stolt af. Bilanagreinir - Bifvélavirki - BL ehf. Sævarhöfði 2, 110 Reykjavík Við óskum eftir bifvélavirkja til þess að sinna bilanagreiningum. Í boði er björt og glæsileg vinnuaðstaða og endurmenntun til að viðhalda þekkingu og tileinka sér nýjustu tækni. Verkstæðið er tæknilega mjög vel útbúið samkvæmt stöðlum framleiðanda. Hæfniskröfur: 20

21 Bifvélavirkjamenntun. Nokkurra ára starfsreynsla nauðsynleg. Gott tölvulæsi, unnið er með rafrænar verkbeiðnar og hluti af þjálfun er rafræn. Bílpróf. Sjálfstæð, skipulögð og fagleg vinnubrögð eru nauðsynleg. Umsóknarfrestur er til Vinnutími er mánudaga til fimmtudaga kl og föstudaga kl Einnig möguleiki á lengri vinnutíma, kvöldvinnu á bilinu kl Bifreiðaverkstæði BL státar af einu stærsta og glæsilegasta bifreiðaverkstæði landsins með 36 bílalyftur. BL leitast eftir að ráða starfsmenn sem hafa metnað til þess að skara fram úr og veita framúrskarandi og faglega þjónustu í samvinnu við samheldinn og sterkan starfsmannahóp. Öflug námskeiðs- og fræðsluáætlun viðheldur þekkingu og eflir starfsmenn í nýjustu tækni vörumerkjanna. Starfsmenn fá vottaðar staðfestingar eða gráður, skv. stöðlum vörumerkjanna. Hjá BL er mjög virkt starfsmannafélag og einstök fyrirtækjamenning sem við erum afar stolt af. Þjónustufulltrúi. - Orkuveita Reykjavíkur Bæjarháls 1, 110 Reykjavík Vilt þú veita framúrskarandi þjónustu? Þjónustuver OR leitar að jákvæðum og þjónustulunduðum liðsmanni í samstillt teymi þjónustufulltrúa sem leysir erindi viðskiptavina Orku náttúrunnar, Veitna, Gagnaveitu Reykjavíkur og Hitaveitu Mosfellsbæjar. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf. Ef þú hefur áhuga á að vinna í margbreytilegu og tæknilegu starfsumhverfi, hugsar í lausnum og nýtur þín í samskiptum hvetjum við þig til að sækja um starfið. Við hvetjum jafnt karla sem konur til að sækja um. Nánari upplýsingar veitir Ásdís Eir Símonardóttir mannauðsráðgjafi í netfanginu starf@or.is. Þú sækir um á ráðningavef OR, starf.or.is, þar sem nánari upplýsingar um starfið er að finna. Umsóknarfrestur er til og með 21. febrúar 2018 OR er fjölbreyttur og lifandi vinnustaður fólks með mikla þekkingu. Fyrirtækið leitast við að vera í fremstu röð hvað snertir öryggi, jafnrétti, vinnuumhverfi og möguleika til að samræma vinnu og einkalíf. Timburmiðstöð - Húsasmiðjan Grafarholti Húsasmiðjan Vínlandsleið 1, 113 Reykjavík Viljum ráða starfsmann í timburafgreiðslu Húsasmiðjunnar í Grafarholti. Um er að ræða fullt starf virka daga og 2.hv laugardag. Æskilegt að viðkomandi sé 20 ára eða eldri, lyftarapróf er kostur en ekki nauðsyn. Ábyrgðarsvið: Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavinitiltekt timburs í pantanir Önnur tilfallandi störf Hæfniskröfur: Þekking á timbri er kostur Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð Samskiptahæfni og þjónustulund Íslensku kunnátta - Icelandic speaking skills required! Sölumaður í golfverslun. Golfskálinn Mörkin 3, 108 Reykjavík Golfskálinn leitar að sumarstarfsmanni, konu eða karli, ekki yngri en 20 ára. Reynsla af golfi er kostur en ekki skilyrði. Við leggjum ríka áherslu á þjónustulund, stundvísi, snyrtimennsku, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. Starfstímabil ca. 15. maí. 31. ágúst. 21

22 Komdu í lið með okkur. BAUHAUS slhf Lambhagavegur 2-4, 113 Reykjavík til Vegna aukinna umsvifa leitum við nú að brosmildum og þjónustulunduðum starfsmönnum til að slást í lið með okkur. Í boði eru bæði hlutastörf, sem henta vel með skóla, sem og fullar stöður. Ef þú hefur áhuga á að vinna hjá alþjóðlegu fyrirtæki með möguleika á að vinna þig upp í starfi hlökkum við til að heyra frá þér. Vakstjóri á þjónustuborð Ertu brosandi og þjónustulundaður einstaklingur? Þá gætum við verið með rétta starfið fyrir þig! Eitt mikilvægasta verkefni starfsmanna BAUHAUS er að þjónusta viðskiptavininn með bros á vör. Vaktstjórinn er andlit okkar út á við, það fyrsta sem mætir viðskiptavinum okkar. Hann sinnir uppslýsingagjöf til viðskiptavina, stýrir öðrum starfsmönnum þjónustudeildar og sér um uppgjör og frágang og þarf að taka á sig nokkra ábyrgð. Ef þú hefur áhuga á að vaxa í starfi og takast á við áskoranir sæktu þá um strax í dag. Sölumenn í verslun og afgreiðslugjaldkerar Heimavöllur okkar er stór og störfin fjölbreytt. Við bjóðum upp á þjálfun og kennslu fyrir þá sem hafa áhuga og viljann til þess að veita viðskiptavinum okkar fyrsta flokks þjónustu. Þú getur fengið að spila með okkur í bað- og flísadeild, timburdeild, málningardeild auk þess sem okkur vantar gjaldkera á kassa. Áhugasamir sendi inn umsókn á netfangið 22

Sérfræðingar - Heilbrigðisstofnun Vesturlands, kvennadeild - Akranes /1600

Sérfræðingar - Heilbrigðisstofnun Vesturlands, kvennadeild - Akranes /1600 Laus störf Akranes Sérfræðingar - Heilbrigðisstofnun Vesturlands, kvennadeild - Akranes - 201612/1600 Starfatorg.is 15/12/2016 Sérfræðingar í kvensjúkdómum og fæðingarhjálp við kvennadeild HVE, Akranesi.

More information

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66 Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66.A.20(b) privileges The holder og an aircraft maintenance licence may not exercise its privileges unless: 1. In compliance

More information

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson Ritstuldarvarnir Sigurður Jónsson sigjons@hi.is Aðgangur að Turnitin 1. Beint í Turnitin á www.turnitin.com 2. Gegnum Moodle-námskeið Kennarar og nemendur halda sig í Moodleumhverfinu Fá frumleikaskýrslu

More information

Viðskiptakerfi. Markaðsmál

Viðskiptakerfi. Markaðsmál 1 Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Viltu slást í hópinn? Við leitum að öflugu og kraftmiklu fólki til að takast á við spennandi verkefni á

More information

Mannauðsstjóri. Auglýst er eftir mannauðsstjóra fyrir Sveitarfélagið Skagafjörð. Menntunar- og hæfniskröfur:

Mannauðsstjóri. Auglýst er eftir mannauðsstjóra fyrir Sveitarfélagið Skagafjörð. Menntunar- og hæfniskröfur: atvinna SÖLUFULLTRÚAR Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.is Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík Kynningarfundur á ferðum

More information

Grunnþekking á CSS Grunnþekking á Google Analytics Færni í leitarvélabestun Þekkja til Amazon S3 vefþjónustunnar

Grunnþekking á CSS Grunnþekking á Google Analytics Færni í leitarvélabestun Þekkja til Amazon S3 vefþjónustunnar atvinna SÖLUFULLTRÚAR Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.is Verkstjóri - búrekstur Reykjagarður h/f óskar að ráða

More information

atvinna smáauglýsingar / visir.is SKEMMTILEGUM EINSTAKLINGUM Í FRÁBÆRAN HÓP STARFSMANNA Í VERSLUN OKKAR BREIDD

atvinna smáauglýsingar / visir.is SKEMMTILEGUM EINSTAKLINGUM Í FRÁBÆRAN HÓP STARFSMANNA Í VERSLUN OKKAR BREIDD atvinna smáauglýsingar smaar@frettabladid.is / visir.is 512 5000 Sölufulltrúar Afgreiðsla smáauglýsinga og sími Viðar Ingi Pétursson er opinn vip@365.is alla virka 512 daga 5426 frá 8-17 Hrannar Helgason

More information

Hiring! Web Developer / Consultant. Designing, implementing and deploying ecommerce web applications. user-interface design.

Hiring! Web Developer / Consultant. Designing, implementing and deploying ecommerce web applications. user-interface design. atvinna SÖLUFULLTRÚAR Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.is Hlutverk Póst- og fjarskiptastofnunar er að tryggja

More information

Helstu verkefni og ábyrgð:

Helstu verkefni og ábyrgð: Atvinnuauglýsingar LAUGARDAGUR 26. MAÍ 2018 atvinna.frettabladid.is ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 Sölufulltrúar Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 512 5441 Viðar Ingi Pétursson, vip@frettabladid.is 512 5426

More information

OKKUR VANTAR VEFSTJÓRA Í HÓPINN

OKKUR VANTAR VEFSTJÓRA Í HÓPINN Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Auðarskóli í Dölum Við tónlistardeild Auðarskóla er laus staða tónlistarkennara. Auðarskóli er samrekinn

More information

Menntunar- og hæfniskröfur

Menntunar- og hæfniskröfur Atvinnuauglýsingar Job.is Sölufulltrúar Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625 Viðar Ingi Pétursson, vip@frettabladid.is 550 5626 Akureyri: Löggiltur endurskoðandi Grant Thornton endurskoðun

More information

Role Description JOB REFERENCE 14A/2017. Deadline for applications: 29 October 2017 Start date: March 2018 (or earlier)

Role Description JOB REFERENCE 14A/2017. Deadline for applications: 29 October 2017 Start date: March 2018 (or earlier) Atvinnuauglýsingar job.visir.is Sölufulltrúar Hrannar Helgason, hrannar@365.is 512 5441 Viðar Ingi Pétursson, vip@365.is 512 5426 Tæknimaður Multivac ehf selur og þjónustar Multivac pökkunarvélar ásamt

More information

atvinna SharePoint forritari Meiriháttar góð sumarvinna! Framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands

atvinna SharePoint forritari Meiriháttar góð sumarvinna! Framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands atvinna SÖLUFULLTRÚAR Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.is GOTT TÆKIFÆRI OG FRÁBÆR STAÐSETNING FYRIR EFNILEGT FAGFÓLK

More information

VIÐ ERUM AÐ LEITA AÐ ÞÉR! Ef þú ert opinn og skemmtilegur sölusnillingur þá langar okkur að fá þig í liðið okkar.

VIÐ ERUM AÐ LEITA AÐ ÞÉR! Ef þú ert opinn og skemmtilegur sölusnillingur þá langar okkur að fá þig í liðið okkar. Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Max1 bílavaktin, Knarrarvogi 2 óskar eftir að ráða aðila til starfa í fullt starf með reynslu af smurþjónustu.

More information

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Ari Ólafsson dósent í tilraunaeðlisfræði Eðlisfræðiskor HÍ og Raunvísindastofnun Háskólans Tilraunahúsið p.1/18 Sýnishorn af markmiðum ríkisvalds í menntamálum

More information

Atvinnuauglýsingar. visir.is/atvinna ICELANDAIR ÓSKAR EFTIR FLUGMÖNNUM TIL STARFA 2018 ICELANDAIR IS RECRUITING FIRST OFFICERS FOR 2018

Atvinnuauglýsingar. visir.is/atvinna ICELANDAIR ÓSKAR EFTIR FLUGMÖNNUM TIL STARFA 2018 ICELANDAIR IS RECRUITING FIRST OFFICERS FOR 2018 Atvinnuauglýsingar LAUGARDAGUR 18. mars 2017 visir.is/atvinna ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 Sölufulltrúar Hrannar Helgason, hrannar@365.is 512 5441 Viðar Ingi Pétursson, vip@365.is 512 5426 ÍSLENSKA SIA.IS ICE

More information

MECHANICAL ENGINEERS, ELECTRO ENGINEERS, PROGRAMMERS/SOFTWARE DEVELOPERS

MECHANICAL ENGINEERS, ELECTRO ENGINEERS, PROGRAMMERS/SOFTWARE DEVELOPERS Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 MECHANICAL ENGINEERS, ELECTRO ENGINEERS, PROGRAMMERS/SOFTWARE DEVELOPERS Jobconnect is a Norwegian staffing

More information

Fjármálaskrifstofa/Kjaradeild

Fjármálaskrifstofa/Kjaradeild Atvinnuauglýsingar job.visir.is Sölufulltrúar Hrannar Helgason, hrannar@365.is 512 5441 Viðar Ingi Pétursson, vip@365.is 512 5426 Fjármálaskrifstofa/Kjaradeild HLJÓÐMAÐUR/VERKEFNASTJÓRI Í HLJÓMAHÖLL Hljómahöll

More information

atvinna Lögfræðingur Spennandi tækifæri til að móta CRM stefnu Símans Upplýsingar veita: DÆMIGERÐUR SÉRFRÆÐINGUR

atvinna Lögfræðingur Spennandi tækifæri til að móta CRM stefnu Símans Upplýsingar veita: DÆMIGERÐUR SÉRFRÆÐINGUR atvinna SÖLUFULLTRÚAR Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.is Lögfræðingur Samgöngustofa er stjórnsýslustofnun samgöngumála

More information

atvinna Meniga is looking for System Administrators VAKTSTJÓRA Bifreiðaverkstæði til leigu SJÚKRALIÐI ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA

atvinna Meniga is looking for System Administrators VAKTSTJÓRA Bifreiðaverkstæði til leigu SJÚKRALIÐI ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA atvinna SÖLUFULLTRÚAR Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.is Bifreiðaverkstæði til leigu Fullbúið bifreiðaverkstæði

More information

Mobile Application Developer QUALIFICATIONS

Mobile Application Developer QUALIFICATIONS Atvinnuauglýsingar LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 2018 Job.is ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 Sölufulltrúar Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 512 5441 Viðar Ingi Pétursson, vip@frettabladid.is 512 5426 Mobile Application

More information

Markaðsmál og samskipti

Markaðsmál og samskipti Atvinnuauglýsingar LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 2018 atvinna.frettabladid.is ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 Sölufulltrúar Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 512 5441 Viðar Ingi Pétursson, vip@frettabladid.is 512

More information

Deildarstjóri Verðbréfaog lífeyrisþjónustu

Deildarstjóri Verðbréfaog lífeyrisþjónustu Atvinnuauglýsingar LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 2017 job.visir.is ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 Sölufulltrúar Hrannar Helgason, hrannar@365.is 512 5441 Viðar Ingi Pétursson, vip@365.is 512 5426 Deildarstjóri Verðbréfaog

More information

Fjármál Sérfræðingur í Reikningshaldi

Fjármál Sérfræðingur í Reikningshaldi atvinna smáauglýsingar smaar@frettabladid.is / visir.is 512 5000 Sölufulltrúar Afgreiðsla smáauglýsinga og sími Viðar Ingi Pétursson er opinn vip@365.is alla virka 512 daga 5426 frá 8-17 Hrannar Helgason

More information

VIÐSKIPTASTJÓRA OG HUGBÚNAÐARSÉFRÆÐINGI

VIÐSKIPTASTJÓRA OG HUGBÚNAÐARSÉFRÆÐINGI ER ÞÍN ATVINNUAUGLÝSING HÉR? MEST LESNA ATVINNUBLAÐ LANDSINS SPAN ÓSKAR EFTIR VIÐSKIPTASTJÓRA OG HUGBÚNAÐARSÉFRÆÐINGI Span ehf. er fyrirtæki í örum vexti sem rekur rafræna viðskiptamiðstöð, sem gerir fyrirtækjum

More information

Atvinnuauglýsingar FRAMTÍÐARSTÖRF Í FRÍHÖFNINNI EIN VINSÆLASTA VERSLUN Í FLUGSTÖÐINNI. job.visir.is

Atvinnuauglýsingar FRAMTÍÐARSTÖRF Í FRÍHÖFNINNI EIN VINSÆLASTA VERSLUN Í FLUGSTÖÐINNI. job.visir.is Atvinnuauglýsingar job.visir.is Sölufulltrúar Hrannar Helgason, hrannar@365.is 512 5441 Viðar Ingi Pétursson, vip@365.is 512 5426 FRAMTÍÐARSTÖRF Í FRÍHÖFNINNI EIN VINSÆLASTA VERSLUN Í FLUGSTÖÐINNI Fríhöfnin

More information

Vilt þú móta framtíð upplýsingatækni á Íslandi?

Vilt þú móta framtíð upplýsingatækni á Íslandi? atvinna SÖLUFULLTRÚAR Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.is Framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Vilt þú móta framtíð

More information

atvinna Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson Hrannar Helgason

atvinna Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson Hrannar Helgason atvinna Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.is Við auglýsum eftir ábyrgu og kröftugu starfsfólki í

More information

Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson Hrannar Helgason

Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson Hrannar Helgason Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 2 19. mars 2011 LAUGARDAGUR LAUGARDAGUR 19. mars 2011 3 4 19. mars 2011 LAUGARDAGUR Veitingahúsið Fimm fiskar

More information

Atvinnuauglýsingar. Job.is. Pfaff leitar að söluráðgjafa í verslun VILT ÞÚ VERÐA HLUTI AF GÓÐU FERÐALAGI? FRAMKVÆMDASTJÓRI FLUGVALLASVIÐS

Atvinnuauglýsingar. Job.is. Pfaff leitar að söluráðgjafa í verslun VILT ÞÚ VERÐA HLUTI AF GÓÐU FERÐALAGI? FRAMKVÆMDASTJÓRI FLUGVALLASVIÐS Atvinnuauglýsingar LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 2018 Job.is ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 Sölufulltrúar Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 512 5441 Viðar Ingi Pétursson, vip@frettabladid.is 512 5426 Pfaff er

More information

Við viljum ráða fjóra stjórnendur til að móta með okkur snjalla framtíð

Við viljum ráða fjóra stjórnendur til að móta með okkur snjalla framtíð Atvinnuauglýsingar LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 2018 Job.is ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 Sölufulltrúar Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 512 5441 Viðar Ingi Pétursson, vip@frettabladid.is 512 5426 Við viljum

More information

18. september 2010 LAUGARDAGUR

18. september 2010 LAUGARDAGUR 1 18. september 2010 LAUGARDAGUR Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is Sölufulltrúar 512 Viðar 5427 Ingi Jóna Pétursson María Hafsteinsdóttir vip@365.is 512 jmh@365.is 5426 Hrannar 512 5473 Helgason

More information

Atvinnuauglýsingar. Job.is. Innkaupastjóri. Tækni- og þróunarstjóri. Helstu verkefni og ábyrgð: Menntunar- og hæfniskröfur:

Atvinnuauglýsingar. Job.is. Innkaupastjóri. Tækni- og þróunarstjóri. Helstu verkefni og ábyrgð: Menntunar- og hæfniskröfur: Atvinnuauglýsingar Job.is Sölufulltrúar Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 512 5441 Viðar Ingi Pétursson, vip@frettabladid.is 512 5426 Tækni- og þróunarstjóri Borgarplast er framsækið framleiðslufyrirtæki

More information

Íslenski dansflokkurinn óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra til starfa til að stýra daglegri starfsemi flokksins.

Íslenski dansflokkurinn óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra til starfa til að stýra daglegri starfsemi flokksins. Atvinnuauglýsingar LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 2019 Job.is ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 Sölufulltrúar Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625 Viðar Ingi Pétursson, vip@frettabladid.is 550 5626 Framkvæmdastjóri

More information

Umsóknarfrestur er til 15. febrúar

Umsóknarfrestur er til 15. febrúar atvinna SÖLUFULLTRÚAR Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.is Securitas óskar eftir starfsmanni á slökkvitækjadeild

More information

Microsoft sérfræðingur

Microsoft sérfræðingur atvinna SÖLUFULLTRÚAR Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.is Microsoft sérfræðingur Fjölnet ehf. er eitt elsta Internetþjónustufyrirtæki

More information

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010 Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra

More information

Atvinnuauglýsingar. Job.is. Framtíðin er snjöll. Spennandi sumarstörf. mótaðu hana með okkur. Forstöðumaður rafveitu

Atvinnuauglýsingar. Job.is. Framtíðin er snjöll. Spennandi sumarstörf. mótaðu hana með okkur. Forstöðumaður rafveitu Atvinnuauglýsingar LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 2019 Job.is ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 Sölufulltrúar Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625 Viðar Ingi Pétursson, vip@frettabladid.is 550 5626 Framtíðin

More information

atvinna OKKUR VANTAR VEFSTJÓRA Í HÓPINN Reynslumikill ráðgjafi á Mannauðssvið

atvinna OKKUR VANTAR VEFSTJÓRA Í HÓPINN Reynslumikill ráðgjafi á Mannauðssvið atvinna Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.is OKKUR VANTAR VEFSTJÓRA Í HÓPINN Markaðsdeild N1 leitar

More information

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Q1. Ert þú karl eða kona? Karl 229 19.83% Kona 926 80.17% Fjöldi 1155 Q2. Á hvaða aldursbili ert þú? 30 ára eða yngri 190 16.42% 31-40 ára 257 22.21% 41-50 ára 312 26.97%

More information

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be Stefnumótun tun Rf Hlutverk (Mission) Why we exist Gildi (Core values) What we believe in Framtíðarsýn (Vision) What we want to be Stefna (Strategy) Our Game plan Stefnumiðað árangursmat Balanced Scorecard

More information

MENNTUNAR- & HÆFNISKRÖFUR

MENNTUNAR- & HÆFNISKRÖFUR atvinna SÖLUFULLTRÚAR Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.is S: 511 1144 ERT ÞÚ ÁRANGURSDRIFINN EINSTAKLINGUR MEÐ

More information

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum Raddir fjölbreyttra kennarahópa Sólveig Karvelsdóttir, lektor, HÍ Hafdís Guðjónsdóttir, dósent, HÍ Rannsóknin er hluti af tveimur rannsóknum Fjölbreyttir kennarahópar

More information

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND INDEX I. Regional Partnerships Official Partners of the OPEN DAYS 2011 East Iceland... 3 Austurlands... 5 2 I. Regional

More information

Lausar stöður í leikskólunum Mánabrekku og Sólbrekku Spennandi störf og mikil gróska í leikskólastarfinu á Nesinu

Lausar stöður í leikskólunum Mánabrekku og Sólbrekku Spennandi störf og mikil gróska í leikskólastarfinu á Nesinu » Ráðningarþjónusta Ert þú í atvinnuleit? Fjöldi starfa í boði. Skrifstofustörf Lagerstörf Verslunarstörf Bókhaldsstörf Ræstingarstörf Sérfræðistörf Útkeyrslustörf Sölustörf Stjórnunarstörf Störf við kerfisstjórn

More information

Mannauðsstjóri. Seltjarnarnesbær óskar eftir að ráða mannauðsstjóra. Starfið heyrir undir fjármálastjóra.

Mannauðsstjóri. Seltjarnarnesbær óskar eftir að ráða mannauðsstjóra. Starfið heyrir undir fjármálastjóra. Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Mannauðsstjóri Á Seltjarnarnesi búa um 4500 manns í fallegu umhverfi sem státar af góðum útivistarsvæðum

More information

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR Ingvar Örn Ingvarsson Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar Samgöngufundur á Norðurlandi, 19. nóvember 2015 Meginstoðir stefnu og lykilárangursþættir

More information

Starfsmenn í pökkunardeild

Starfsmenn í pökkunardeild atvinna Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.is Ertu fluggáfaður? Fíton/SÍA Iceland Express leitar að

More information

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ný tilskipun um persónuverndarlög UT Messa SKÝ, 9. febrúar 2012 Hörður Helgi Helgason Um fyrirlesara 1999 2000-03 2003-06 2006- Héraðsdómslögmaður Persónuvernd Ráðgjafi, evrópsk persónuv.lög LM lögmenn -> Landslög munið #utmessan Boligen

More information

Atvinnuauglýsingar. Starfatorg.is. Ráðgjafi í atvinnutengdri endurhæfingu Starfsendurhæfing Hafnarfjarðar óskar eftir að ráða ráðgjafa

Atvinnuauglýsingar. Starfatorg.is. Ráðgjafi í atvinnutengdri endurhæfingu Starfsendurhæfing Hafnarfjarðar óskar eftir að ráða ráðgjafa Atvinnuauglýsingar LAUGARDAGUR 7. JÚLÍ 2018 atvinna.frettabladid.is ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 Sölufulltrúar Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 512 5441 Viðar Ingi Pétursson, vip@frettabladid.is 512 5426

More information

Helstu verkefni: uppgjöri alþjóðafyrirtækis og greiningu. stjórnendaupplýsinga Innleiðing á nýju samstæðuuppgjörskerfi

Helstu verkefni: uppgjöri alþjóðafyrirtækis og greiningu. stjórnendaupplýsinga Innleiðing á nýju samstæðuuppgjörskerfi atvinna SÖLUFULLTRÚAR Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.is Actavis er alþjóðlegt fyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun,

More information

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Morgunverðarfundur Ferðamálastofu Grand hótel, Reykjavík 14. apríl 2011 Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Dr. Edward H. Huijbens Forstöðumaður /

More information

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Samanburður vindmæla Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Haustþing Veðurfræðifélagsins 2011 Tegundir vindmæla Til eru margar mismunandi gerðir vindmæla sem byggja á mismunandi

More information

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós XML-þjónustan veitir aðgang að nýjum norðurljósagögnum Veðurstofunnar sem birt eru á www.vedur.is. Slóð XML-þjónustunnar er http://xmlweather.vedur.is/aurora?op=xml&type=index

More information

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila desember 2016 VIÐMIÐ TEGUND FYRIRTÆKIS

More information

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs? Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson Hvernig getur málefni sem ekki er skilgreint sem námsgrein í grunnskóla eða námssvið

More information

atvinna SÖLUFULLTRÚAR Viðar Ingi Pétursson Hrannar Helgason

atvinna SÖLUFULLTRÚAR Viðar Ingi Pétursson Hrannar Helgason atvinna SÖLUFULLTRÚAR Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.is Ísfell er eitt öflugasta fyrirtæki á sviði veiðarfæraþjónustu

More information

Horizon 2020 á Íslandi:

Horizon 2020 á Íslandi: Horizon 2020 á Íslandi: - Árangur Íslands í Horizon2020 - Hvernig getur Rannís veitt ykkur aðstoð? Kristmundur Þór Ólafsson Alþjóðasvið Rannís Landstengiliður (NCP) fyrir H2020 Hvað er H2020? Rammaáætlun

More information

atvinna Sölu- og markaðsstjóri Icepharma leitar að markaðsfulltrúa á sviði krabbameinslyfja fyrir lyfjafyrirtækið Roche 5 ár

atvinna Sölu- og markaðsstjóri Icepharma leitar að markaðsfulltrúa á sviði krabbameinslyfja fyrir lyfjafyrirtækið Roche 5 ár atvinna Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.is Sölu- og markaðsstjóri Öflugt iðnfyrirtæki með höfuðstöðvar

More information

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Stóra myndin Uppbygging þekkingarsamfélags Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Bakgrunnur Viðskiptaráð Íslands 1 Yfirlit 1. Hvað eru þekkingarkjarnar? 2. Hvað

More information

Hafnarfjörður Grunnskólar Hafnarfjarðar Skólanámskrá. 3. bekkjarnámskrá. Skólanámskrá Hraunvallaskóla

Hafnarfjörður Grunnskólar Hafnarfjarðar Skólanámskrá. 3. bekkjarnámskrá. Skólanámskrá Hraunvallaskóla Hafnarfjörður Grunnskólar Hafnarfjarðar Skólanámskrá 3. bekkjarnámskrá Skólanámskrá Hraunvallaskóla Skólaárið 2018-2019 Skólanámskrá Hraunvallaskóla. Útgefin 2016. Skólanámskrá er útgefin á rafrænu formi

More information

VIÐMIÐ OG VÍSBENDINGAR. fyrir innra og ytra mat á gæðum leikskólastarfs

VIÐMIÐ OG VÍSBENDINGAR. fyrir innra og ytra mat á gæðum leikskólastarfs VIÐMIÐ OG VÍSBENDINGAR fyrir innra og ytra mat á gæðum leikskólastarfs 2 VIÐMIÐ OG VÍSBENDINGAR fyrir innra og ytra mat á gæðum leikskólastarfs September 2014 3 Útgáfa: Skóla- og frístundasvið Reykjavíkur

More information

Hafnarfjörður Grunnskólar Hafnarfjarðar Skólanámskrá. 8. bekkjarnámskrá skólanámskrá Hraunvallaskóla

Hafnarfjörður Grunnskólar Hafnarfjarðar Skólanámskrá. 8. bekkjarnámskrá skólanámskrá Hraunvallaskóla Hafnarfjörður Grunnskólar Hafnarfjarðar Skólanámskrá 8. bekkjarnámskrá skólanámskrá Hraunvallaskóla Skólaárið 2017-2018 Skólanámskrá Hraunvallaskóla. Útgefin 2017. Skólanámskrá er útgefin á rafrænu formi

More information

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. í sálfræði 103 á vorönn 2008 um viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. Rannsóknin á að gera grein fyrir afstöðu nemenda við Menntaskólanum á Egilsstöðum til nýgerða breytinga á stoðtímakerfi

More information

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005 26:1 14. júlí 26 Laun á almennum vinnumarkaði 25 Earnings in the private sector 25 Samantekt Árið 25 voru regluleg mánaðarlaun á almennum vinnumarkaði að meðaltali 244 þúsund krónur, heildarmánaðarlaun

More information

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ / 1004720-1004720-3-ABC 2.1.2018 09::16 Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær»»» Reykjavík/HÍ 06:42 06:44 06:45 06:47 06:51 06:52 06: 07:17 07:18 07:22 07:28 07:29 07:31 07:32 07:34 07:36 07:38

More information

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson Samstarf HR og IGI Ólafur Andri Ragnarsson Leikjaiðnaðurinn 2021 Leikjaiðnaðurinn 2021 5.000 störf 70 milljarðar í heildarútflutningstekjur ef... Photo Ian Parker http://parkerlab.bio.uci.edu/nonscientific_adventures/iceland_man.ht

More information

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile HUGPRÓ Betware QA & Agile 26.02.2010 Head Quarters Betware Reykjavík Betware DK Copenhagen Denmark Betware Solutions CA Kamloops, BC Betware Madrid Spain Certus Odense Denmark Betware Sp. z o.o. Warsaw

More information

4LÍSS WJMM S±ÀB FJOTUBLMJOHB NFÀ ÎFLLJOHV ±

4LÍSS WJMM S±ÀB FJOTUBLMJOHB NFÀ ÎFLLJOHV ± Sölufulltrúar: Viðar Ingi Pétursson vip@365.is S. 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is S. 512 5441 ER ÞÍN ATVINNUAUGLÝSING HÉR? MEST LESNA ATVINNUBLAÐ LANDSINS Fíton / Sía 82 20. júlí 2008 SUNNUDAGUR

More information

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013 Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013 Svíþjóð - stjórnsýslan Þrjú formleg stjórnsýslustig Sveitarfélög, 290 talsins (Local level) Lén, 20 talsins (Regional level) Landsstjórn, 349 þingmenn (National

More information

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú fjarnám Bókalisti vorönn 2019 2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

CRM - Á leið heim úr vinnu

CRM - Á leið heim úr vinnu CRM - Á leið heim úr vinnu Leiðbeinendur: Elín Gränz - Bjarmi Guðlaugsson - Dagsskrá 1. Hvað er CRM? a) Hugmyndafræði CRM Huglægur búnaður b) Örstutt um þróun CRM mistök og sigrar c) Tækifæri í breyttu

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services 2011:1 27. maí 2011 Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services Samantekt Frá árinu 1987 hefur Hagstofa Íslands leitað upplýsinga frá sveitarfélögum árlega um fjárhagsaðstoð, félagslega heimaþjónustu

More information

TRS II tekur við af TRS. Kynningarfundur, 30. maí 2017

TRS II tekur við af TRS. Kynningarfundur, 30. maí 2017 TRS II tekur við af TRS Kynningarfundur, 30. maí 2017 Dagskrá Almennt um TRS og breytingar í tengslum við innleiðingu MiFID II og MiFIR Yfirlit yfir TRS kerfið Helstu breytingar á kerfinu Mikilvægi þess

More information

Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar

Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar Hanna Ragnarsdóttir dósent Menntavísindasviði HÍ Menntakvika 22. okt. 2010 1 Skipulag erindis Alþjóðlega rannsóknaverkefnið Diverse Teachers for Diverse

More information

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur? Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur? Málþing um byggðamál og svæðasamvinnu 14. mars 2014 Stefanía Traustadóttir Heimsókn til Norðurbotns (Oulu) apríl 2012 Þátttakendur: Ragnheiður

More information

Leikskólinn Heklukot Ársskýrsla

Leikskólinn Heklukot Ársskýrsla Leikskólinn Heklukot Ársskýrsla 2011-2012 Efnisyfirlit 1 Almennar upplýsingar... 3 1.1 Gerð leikskóla, húsnæði, lóð... 3 1.2 Viðhald/Breytingar... 3 2. Starfsgrundvöllur... 3 2.1 Skipulag... 3 2.2 Uppeldislegar

More information

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012 Nr. 28/32 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012 2013/EES/28/07 frá 8. júní 2012 um framkvæmdarreglur vegna beitingar 16. gr.

More information

Flóabandalagið. Launakönnun September október 2016

Flóabandalagið. Launakönnun September október 2016 Flóabandalagið Launakönnun 2016 September október 2016 Skýrsla þessi og innihald hennar er eingöngu til innanhússnota hjá því fyrirtæki, stofnun eða einstaklingi sem hana keypti. Öll opinber birting eða

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vor 2017 Enska 8. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

More information

Heilsuleikskólinn Fífusalir

Heilsuleikskólinn Fífusalir Heilsuleikskólinn Starfsáætlun 18-19 Ágúst 18 Efnisyfirlit 1 Inngangur... 3 2 Um leikskólann... 3 2.1 Gerð leikskóla, húsnæði lóð og rými... 3 2.2 Námskrá, stefna, uppeldislegar áherslur, skipulag... 3

More information

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst 15. 18. ágúst 21. 25. ágúst 28. ág 1. sept. 15. skipulagsdagur 16. skipulagsdagur 17. Skipulagsdagur 18. skipulagsdagur

More information

Störf í boði hjá IKEA. Helgarstörf. Innréttingadeild. Vodafone leitar að starfsmanni í stöðu innkaupastjóra á sölu- og þjónustusviði.

Störf í boði hjá IKEA. Helgarstörf. Innréttingadeild. Vodafone leitar að starfsmanni í stöðu innkaupastjóra á sölu- og þjónustusviði. Vodafone leitar að starfsmanni í stöðu innkaupastjóra á sölu- og þjónustusviði. Mótun innkaupastefnu fyrir lagervöru til endursölu, vörustjórnun búnaðar og innkaupastýring í samráði við stýrihópa. Samningar

More information

1.UM LISTAHÁSKÓLANN 1

1.UM LISTAHÁSKÓLANN 1 HANDBÓK 2013-2014 EFNISYFIRLIT 1.UM LISTAHÁSKÓLANN 1 SKIPULAGSSKRÁ 1 GILDI 3 STJÓRNSÝSLA 3 SKIPURIT 4 DEILDIR 4 HÁSKÓLASKRIFSTOFA 5 FÉLÖG, NEFNDIR OG RÁÐ 7 Framkvæmdaráð 7 Fagráð 7 Nemendafélög 7 Nemendaráð

More information

Handbók Laugargerðisskóla starfsáætlun

Handbók Laugargerðisskóla starfsáætlun Handbók Laugargerðisskóla starfsáætlun 2015-2016 Efnisyfirlit Inngangur... 3 1. Grunnupplýsingar... 3 2. Hlutverk skólans... 3 3. Stefna og markmið Laugargerðisskóla... 4 4. Útfærsla skólans á grunnþáttum

More information

Reykjavík, 30. apríl 2015

Reykjavík, 30. apríl 2015 Fagráð um símenntun og starfsþróun kennara Sigurjón Mýrdal formaður Sólrún Harðardóttir starfsmaður Námsmatsstofnun Borgartúni 7a 105 Reykjavík Reykjavík, 30. apríl 2015 Efni: Svör Kennarasambands Íslands

More information

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi Lokaverkefni til B.Ed. prófs Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi Eru ánægðir foreldrar bestu bandamenn kennara? Halldóra Gísladóttir 300955-5419 Kennaraháskóli Íslands

More information

GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM. Viðmið og framkvæmd ytra mats grunnskóla

GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM. Viðmið og framkvæmd ytra mats grunnskóla GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM og framkvæmd ytra mats grunnskóla GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM og framkvæmd ytra mats grunnskóla ISBN 978-9979-0-??????? Ritstjóri: Þóra Björk Jónsdóttir Málfarsyfirlestur: Ingólfur

More information

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn - LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM Schengen ráðstefna 6. október 2011 - Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn - Áherslur - Lögreglan á Suðurnesjum - Framkvæmd landamæraeftirlits - Umhverfið - Álag á Ísland

More information

Verkefnastjóri í Flugstöð Leifs Eiríkssonar

Verkefnastjóri í Flugstöð Leifs Eiríkssonar Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Isavia rekur alla flugvelli landsins, Flugstöð Leifs Eiríkssonar og stýrir flugumferð á íslenska flugstjórnarsvæðinu

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011 2012:1 4. október 2012 Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services Samantekt Árið fengu 7.715 heimili fjárhagsaðstoð sveitarfélaga og hafði heimilum sem þáðu slíkar greiðslur fjölgað um 805

More information

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands Yfirlit erindis Meginmarkmið og bakgrunnur Nokkrar skilgreiningar Rannsóknaraðferðir

More information

Leiðbeinandi á vinnustað

Leiðbeinandi á vinnustað Work Mentor Leiðbeinandi á vinnustað Leonardo da Vinci, Transfer of Innovation verkefni sem VMA sótti um að stýra. Kynning maí 2011. Jóhannes Árnason 1 Work Mentor Leonardo da Vinci Transfer of Innovation

More information

Hvað er núll - slysastefna. Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins

Hvað er núll - slysastefna. Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins Hvað er núll - slysastefna Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins Markmið stjórenda núll slysasýn New trends in accident prevention due to the changing world of work European Agency for Safety

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vor 2017 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

More information

Menntun til sjálfbærni og samstarf skóla og samfélags

Menntun til sjálfbærni og samstarf skóla og samfélags Menntavísindasvið Háskóla Íslands Grein birt 31. desember 2010 Eygló Björnsdóttir og Stefán Bergmann Menntun til sjálfbærni og samstarf skóla og samfélags Sameinuðu þjóðirnar hafa lýst áratuginn 2005 2014

More information

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Könnunarverkefnið PÓSTUR Könnunarverkefnið PÓSTUR Þáttakenndur í verkefninu UM PÓST Rauði hópur Vor 2010 Börn fædd 2005 Hópstjóri: Tatjana Lind Jónsson Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina

More information

GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM. Viðmið og framkvæmd ytra mats grunnskóla

GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM. Viðmið og framkvæmd ytra mats grunnskóla GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM og framkvæmd ytra mats grunnskóla GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM og framkvæmd ytra mats grunnskóla ISBN 978-9979-0-2314-2 Ritstjóri: Þóra Björk Jónsdóttir Málfarsyfirlestur: Ingólfur Steinsson

More information

Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands

Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands ÞÓRA BJÖRK HJARTARDÓTTIR Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands 1. Fjöldi erlendra stúdenta Á liðnum áratug hefur erlendum stúdentum fjölgað gríðarlega við Háskóla Íslands. Haustið 2000 voru skráðir

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013 2014:3 9. október 2014 Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services Samantekt Árið fengu 8.042 heimili fjárhagsaðstoð sveitarfélaga og hafði heimilum sem þáðu slíkar greiðslur fjölgað um 306

More information