Eitt lag og nokkur í viðbót

Size: px
Start display at page:

Download "Eitt lag og nokkur í viðbót"

Transcription

1 itt lag og nokkur í viðbót This songbook was generated at

2 This songbook was generated at Bls. 2 Table of contents Hjálpaðu mér upp ram á nótt Stál og hnífur Húfan Síminn Rangur Maður Búkolla Sólstrandargæi Bahama Hjá þér Vor í Vaglaskógi usturstræti Lífið er yndislegt Þar sem hjartað slær Ástin á sér stað Sigling Mamma þarf að djamma Pabbi þarf að vinna Á Sprengisandi ð lífið sé skjálfandi lítið gras Syrpa í moll Þytur í laufi et var brændevin i flasken fmælisdigtur Bjarnastaðabeljurnar Kveikjum eld Þórsmerkurljóð Það liggur svo makalaust Í Bláum Skugga Vorkvöld í Reykjavík reep

3 This songbook was generated at Bls. 3 Sweet hild Of Mine I Saw Her Standing There What's up Proud Mary Have you ever seen the rain otton ields House of the Rising Sun elilah Wonderwall Jolene Húsið og ég Ísbjarnarblús jöllin hafa vakað fgan utomobile Blús í ord 57 (Komdu í partý) Sumarið er tíminn Ég er frjáls Ég er kominn heim Ég fann þig Í fjarlægð Þjóðvegurinn Ljósvíkingur Leiðin okkar allra I'm yours Killing In the Name

4 This songbook was generated at Bls. 4 Hjálpaðu mér upp Song by: Björn Jörundur riðbjörnsson Lyrics by: Björn Jörundur riðbjörnsson rtistsný önsk m Hjálpaðu mér upp, ég get það ekki sjálfur. m m Ég er orðinn leiður, á að liggja hér. erum eitthvað gott, gerum það saman, m m ég skal láta fara lítið fyrir mér. Hjálpaðu mér upp mér finnst ég vera drukkna. Hjálpaðu mér upp mér finnst ég vera drukkna. Hjálpaðu mér upp mér finnst ég vera drukkna. m Hvað getum við gert, ef aðrir bjóða betur, m m dregið okkur saman og skriðið inní skelina? Nei, það er ekki hægt að vera minni maður, m m og láta slíkt og annað eins spyrjast út um sig. Hjálpaðu mér upp, mér finnst ég vera drukkna. Hjálpaðu mér upp, mér finnst ég vera drukkna. Hjálpaðu mér upp, mér finnst ég vera drukkna. maj7 Þú! Þú getur miklu betur en þú hefur gert. maj7 Þú! Þú ert ekki sami maður og þú varst í gær. maj7 m m Þú! Þú opnar ekki augun fyrr en allt of seint 7 maj7 opnar ekki augun fyrr en allt er breytt. m Hjálpaðu mér upp mér finnst ég vera drukkna. m m rukkna í öllu þess í kringum mig. m lýtum okkur hægt, gerum það í snatri. m m Ég verð að láta fara lítið fyrir mér. Hjálpaðu mér upp, mér finnst ég vera drukkna. Hjálpaðu mér upp, mér finnst ég vera drukkna. Hjálpaðu mér upp, mér finnst ég vera drukkna.

5 This songbook was generated at Bls. 5 ram á nótt Song by: Björn Jörundur riðbjörnsson Lyrics by: Björn Jörundur riðbjörnsson rtistsný önsk m m m Börn og aðrir minna þroskaðir menn, m fóru að gramsa í mínum einkamálum, þegar ég var óharðnaður enn og átti erfitt með að miðla málum. Þú varðst að ganga rekinn í kút, til þess að verða ei fyrir aðkasti mannanna, m Og þó að þú litir alls ekki út fyrir að lifa, eftir lögum þess bannaða. m Hvernig kemst ég inn, þegar allt er orðið hljótt. m á að vera með um sinn að djamma fram á nótt. m Hvernig kemst ég inn, þegar allt er orðið hljótt. m á að vera með um sinn að djamma. m Mitt vandamál er á andlega sviðinu, m hugsanirnar heimskar sem gínur á húsþökum. Þú ættir að sjá í andlitið á liðinu, er það sér úr þessu vandræði við bökum. Þú varðst að ganga rekinn í kút, til þess að verða ei fyrir aðkasti mannanna, m Og þó að þú lítir alls ekki út fyrir að lifa eftir lögum þess bannaða. m Hvernig kemst ég inn, þegar allt er orðið hljótt. m á að vera með um sinn að djamma fram á nótt. m Hvernig kemst ég inn, þegar allt er orðið hljótt. m á að vera með um sinn að djamma.

6 This songbook was generated at Bls. 6 Stál og hnífur Song by: Bubbi Morthens Lyrics by: Bubbi Morthens rtistsbubbi Morthens m m Þegar ég vaknaði um morguninn, m er þú komst inn til mín, m hörund þitt eins og silki, m andlitið eins og postulín. m m Við bryggjuna bátur vaggar hljótt m í nótt mun ég deyja. m Mig dreymdi dauðinn sagði: Komdu fljótt, m það er svo margt sem ég ætla þér að segja. f ég drukkna, drukkna í nótt, m ef þeir mig finna. Þú getur komið og mig sótt, m þá vil ég á það minna. m m Stál og hnífur er merkið mitt, m merki farandverkamanna. m Þitt var mitt og mitt var þitt m meðan ég bjó á meðal manna.

7 This songbook was generated at Bls. 7 Húfan Song by: uðjón Rúdolf Lyrics by: uðjón Rúdolf rtistsuðjón Rúdolf m Hvar'er hvar'er hvar'er húfan mín Hvar er húfan mín m Hvar er húfan mín m Hvar'er hvar'er hvar'er húfan mín m Hvar er húfan mín m m m Lalalalla... m Hvar'er hvar'er hvar'er peysan mín Hvar er peysan mín m Hvar er peysan mín m Hvar'er hvar'er hvar'er peysan mín m Hvar er peysan mín m m m Lalalalla... m Hvar'er hvar'er hvar'er úlpan mín Hvar er úlpan mín m Hvar er úlpan mín m Hvar'er hvar'er hvar'er úlpan mín m Hvar er úlpan mín m m m Lalalalla... allan bjórinn minn m allan bjórinn minn m Hver hefur drukkið allan bjórinn minn m llan bjórinn minn m m m Lalalalla... m Ég átti einhversstaðar viskíflösku viskíflösku m viskíflösku m Ég átti einhversstaðar viskíflösku m Hvar er hún nú m m m Lalalalla... m Hvar'er hvar'er hvar'er konan mín Hvar er konan mín m Hvar er konan mín m Hvar'er hvar'er hvar'er konan mín m Hún var hér í gær m m m Lalalalla... m Hver hefur tekið bomsurnar mínar bomsurnar mínar m bomsurnar mínar m Hver hefur tekið bomsurnar mínar m Bomsurnar mínar m m m Lalalalla... m Hver hefur drukkið allan bjórinn minn

8 This songbook was generated at Bls. 8 Síminn Song by: Werner Scharfenberger ásamt fleirum. Lyrics by: Halli rtistshalli og Laddi Símann, sumir telja, talsvert flókinn hér, ef viltu, númer velja, ég vil kenna þér. yrst þú heyrnartólið tekur og berð það upp að eyra f að enginn heyrist sónn, 7 bilaður er telefónn. Styður síðan fingri á skífu og stafinn fyrsta velur, Síðan snöggt til hægri snú, og hana nú. Síminn sparar tíma mikilvægt því er að kunna rétt á símann og reglurnar temja sér. yrst þú heyrnartólið tekur og berð það upp að eyra f að enginn heyrist sónn, 7 bilaður er telefónn. Styður síðan fingri á skífu og stafinn fyrsta velur, Síðan snöggt til hægri snú, og hana nú.

9 This songbook was generated at Bls. 9 Rangur Maður Song by: Sólstrandargæjarnir Lyrics by: Sólstrandargæjarnir rtistssólstrandargæjarnir f hverju get ég ekki lifað eðlilegu lífi f hverju get ég ekki lifað business lífi keypt mér húsbíl og íbúð f hverju get ég ekki gengið menntaveginn þangað til að ég æli f hverju get ég ekki gert neitt af viti af hverju fæddist ég loser Ég er rangur maður á röngum tíma í vitlausu húsi Ég er rangur maður á röngum tíma í vitlausu húsi f hverju er lífið svona ömurlegt ætli það sé skárra í Zimbabwe f hverju var ég fullur á virkum degi af hverju mætti ég ekki í tíma f hverju get ég ekki byrjað í íþróttum og hlaupið um eins og asni f hverju get ég ekki verið jafn hamingjusamur og Sigga og rétar í Stjórninni Ég er rangur maður á röngum tíma í vitlausu húsi Ég er rangur maður á röngum tíma í vitlausu húsi

10 This songbook was generated at Bls. 10 Búkolla Song by: Laddi Lyrics by: Laddi rtistsladdi apo á 2.bandi m m m m m m Karl og kerling í sínu koti, kúrðu og áttu einn svein. Hann Hrein. m m Beljuhró geymd í fjósabroti Búkolla og hún bjó ein. m m Svo einn daginn var horfin kusa og ekkert til hennar sést, né frést. m m Þá var Hreinn sendur út að hnusa harður og til í flest. m eó (deó) deó (deó) Baulaðu Búkolla ef þú heyrir m eó (deó) deó (deó) m n ekkert heyrðist hann áfram lengra hélt. m m m m m Þegar hann hafði gengið lengi með hælsæri komin var og mar. m m umar iljar og sára strengi og stóð varla í lappirnar. m m f hann fyndi ekki kusu í hvelli og kæmi óðara þeim strax heim. m m engi hann ráðningu og rassskelli og rekin burt frá þeim. m eó (deó) deó (deó) Baulaðu Búkolla ef þú heyrir m eó (deó) deó (deó) m n ekkert heyrðist hann áfram lengra hélt. m m m Bbm m Þá er baulað úr háu bjargi # # þar Búkolla er bundin við grjót, með fót. Bbm m Litlu innar á loðnu fargi # b liggur skessa ein ljót. Bbm m Strákur kemst síðan út með belju # # og stikar í áttina heim. Beint heim. Bbm m n skessan vaknar og sýpur hveljur. # Svei ég skal ná þeim tveim. Bbm # Hæ hó. Korr í ró. # Ég skal ná ykkur skrattakollar Bbm # Hæ hó. Korr í ró. # Það þýðir ekkert að sitja og drolla. Bbm # # (ndurtekið meðan talað er): Þegar skessan var alveg að ná þeim sagði strákur: Hvað eigum við að gera? Og þá sagði Búkolla: Muu. Taktu hár úr hala mínum og leggðu það á jörðina. Verður það þá að svo stóru vatni að enginn kemst yfir nema fuglinn fljúgandi. erði strákur þetta og var úr þetta líka ekki smá vatn.

11 This songbook was generated at Bls. 11 Nú varð skessan alveg æf, hljóp heim í helli og kom með stóra bolann hans pabba síns og hann drakk allt vatnið í einum sopa. Nú var skessan alveg að ná þeim aftur. Þá segir Búkolla: Taktu hár úr hala mínum og leggðu það á jörðina. Verður það þá að svo stóru báli að enginn kemst yfir nema fuglinn fljúgandi. Hlær þá skessan og lætur bolaótuktina pissa öllu vatninu sem hann drakk á bálið og slökkva í því. Þegar skessan var alveg að ná þeim einu sinni enn, segir Búkolla: Taktu hár úr hala mínum og leggðu það á jörðina. Verður það þá að svo stóru fjalli að enginn kemst yfir nema fuglinn fljúgandi. Stoppar þá strákur og segir: Ég er nú búinn að fá mig fullsaddan af þessu kjaftæði í þér beljuskratti þarna. Taktu hár úr hala mínum... hvað? Ha? Þetta hefur ekkert virkað hjá þér hingað til. Nú tek ég til minna ráða! Skipti engum togum að stráksi hreinsaði hárin af halanum á Búkollu og stráði þeim í kring um sig. Spruttu þá upp heilu fjallasalirnir. Síðan hefur ekkert spurst til þeirra. Bbm # # eó (deó) deó (deó) Bbm # # eó (deó) deó (deó) Bbm # # eó (deó) deó (deó) Bbm # # eó (deó) deó (deó)

12 This songbook was generated at Bls. 12 Sólstrandargæi Song by: Sólstrandargæjarnir Lyrics by: Sólstrandargæjarnir rtistssólstrandargæjarnir Immi byrjaðu Ég var að moka steypu, alveg helvítishellings steypu þá kom verkstjórinn til mín, og sagði hei Kalli það er komið kaffi, alveg helvítishellingur af kaffi ný brennt og malað beint frá Braselíu Þá sagði ég Kalli, ég heiti ekki Kalli, ég heiti uðmundur og ég er 24, 24 over and out sólstrandargæji sólstrandagæji það er í góðu lagi, að vera sólstrandagæji. Ég var að byggja hús úr mykju, alveg hellvítishellins mykju þá kom höfðinginn til mín, og sagði hei pú af hverju byggirðu ekki reykháf, alveg helvítis hellings reykháf þú veist að konur eru mikið fyrir menn með stóra reykháfa þá sagði ég pú, ég heiti ekki pú, ég heiti Hanglúngli og ég er 24, 24 over and out sólstrandagæji sólstrandagæji það er í góðu lagi, að vera sólstrandagæji. Þá sagði ég ég heiti ekki gabba gabba, ég heiti gabba gabba gabba gabba og ég er 24, 24 over and out gabba gabba gabba gabba gabba gabba gabba gabba gæji gabba gabba gabba gabba gabba gabba gabba gabba gæji það er í góðu lagi, að vera gabba gabba gabba gabba gæji Ég var að slátra belju alveg helvítishellings belju þá kom galdramaður inn til mín og sagði, hei þú verður að borga skattinn, galdrakallaskattinn þú veist að máltækið segir two for you Þá sagði ég ég heiti ekki aldrakablúngri, ég heiti uðmundur og ég er 24, 24 over and out sólstrandagæji sólstrandagæji það er í góðu lagi, að vera sólstrandagæji.

13 This songbook was generated at Bls. 13 Bahama Song by: Ingólfur Þórarinsson Lyrics by: Ingólfur Þórarinsson rtistsingó og Veðurguðirnir m Síðan þú fórst hef ég verið með magakveisu. m Skildir ekkert eftir, nema þessa peysu. m Verst finnst mér þó að núna ertu með honum. m Veistu hvað hann hefur verið með mörgum konum? Svo farðu bara, mér er alveg sama. Ég þoli ekki svona barnaskóladrama. b Ég ætla að pakka í töskurnar og flytja til Bahamaeyja, Bahamaeyja, Bahamaeyja, Bahama. llar stelpurnar hér eru í bikini m og ég er búinn að gleyma peysuflíkinni. Ég laga hárið og sýp af stút, m búinn að gleyma hvernig þú lítur út. Í spilavítinu kasta ég teningum, m í fyrsta sinn á ég helling af peningum. Borga með einhverju korti frá þér m /B sem ég tók alveg óvart með mér Núna situr þú eftir í súpunni, m ófrísk og einmana, alveg á kúpunni. Og þennan söng hef ég sér til þín ort m /B og ég vona að ég fái kort til Bahamaeyja, Bahamaeyja, Bahamaeyja, Bahama. Bahamaeyja, Bahamaeyja, Bahamaeyja, Bahama. Bahamaeyja, Bahamaeyja, Bahamaeyja, Bahama. Bahamaeyja, Bahamaeyja, Bahama Bahamaeyja, Bahamaeyja, Bahamaeyja, Bahama. Bahamaeyja, Bahamaeyja, Bahamaeyja, Bahama. til Bahamaeyja, Bahamaeyja, Bahamaeyja, Bahama. Bahamaeyja, Bahamaeyja, Bahamaeyja, Bahama. lla daga ég sit hér í sólinni, m minnugur þess þegar ég var í ólinni. Þú sagðir mér þá að þrífa og þvo, m meðan í takinu hafðir tvo.

14 This songbook was generated at Bls. 14 Hjá þér Song by: uðmundur Jónsson Lyrics by: riðrik Sturluson rtistssálin hans Jóns míns Þegar kviknar á deginum og í lífinu ljós, þegar myrkrið hörfar frá mér, þá er eitthvað sem hrífur mig líkt og útsprungin rós, #m þá vil ég vera hjá þér. Þegar geng ég í sólinni mitt um hábjartan dag, litafegurð blasir við mér. Þegar heimurinn heillar mig líkt og töfrandi lag, #m þá vil ég vera hjá þér. Ég vil bæði lifa og vona, ég vil brenna upp af ást. Ég vil lifa með þér svona, ég vil gleðjast eða þjást. m Meðan leikur allt í lyndi, líka þegar illa fer, 7 meðan lífið heldur áfram, #m þá vil ég vera hjá þér. Meðan skuggarnir stækka og ýta húminu að gamall máninn bærir á sér. Þá vil ég eiga andartak inn á rólegum stað #m þá vil ég vera hjá þér. Ég vil bæði lifa og vona, ég vil brenna upp af ást. Ég vil lifa með þér svona, ég vil gleðjast eða þjást. m Meðan leikur allt í lyndi, líka þegar illa fer, 7 meðan lífið heldur áfram, #m þá vil ég vera hjá þér. m Meðan leikur allt í lyndi, líka þegar illa fer, 7 meðan lífið heldur áfram, #m þá vil ég vera hjá þér. Þegar slokknar á deginum yfirþyrmandi nótt stormar fyrir stjarnanna her. n það bítur mig ekkert á og ég sef vært og rótt #m ef þú vilt vera hjá mér #m þá vil ég vera hjá þér.

15 This songbook was generated at Bls. 15 Vor í Vaglaskógi Song by: Jónas Jónasson Lyrics by: Kristján frá júpalæk rtistskaleo ásamt fleirum. m m m m m Kvöldið er okkar og vor um Vaglaskóg. m 7 Við skulum tjalda í grænum berjamó. m m B m Leiddu mig vinur í lundinn frá í gær. m B m Lindin þar niðar og birkihríslan grær. B bdim7 m Leikur í ljósum, lokkum og angandi rósum m B m leikur í ljósum, lokkum hinn vaggandi blæ. m m m m aggperlur glitra um dalinn færist ró m 7 draumar þess rætast er gistir Vaglaskóg. m m B m Kveldrauðu skini á krækilyngið slær. m B m Kyrrðin er friðandi mild og angurvær. B bdim7 m Leikur í ljósum, lokkum og angandi rósum m B m leikur í ljósum, lokkum hinn fagnandi blær. m m

16 This songbook was generated at Bls. 16 usturstræti Song by: Halli og Laddi Lyrics by: Halli og Laddi rtistshalli og Laddi m Ég inní usturstræti snarast létt á strigaskónum, # með bros á vör og tyggígúmmí í munninum. m Ég labba um og horfi á liðið sem er þar í hópum # frá lassarónum upp í snobbaðar kerlingar. m usturstræti, ys og læti, fólk á hlaupum í innkaupum, m fólk að tala, fólk í dvala #7 og fólk sem ríkið þarf að ala. m Þar standa bankarnir í röðum Lands-Búnaðar-Útvegs, # og fyrir utan stendur horaður almúginn. m n fyrir innan sitja feitir peninganna verðir # og passa að vondi kallinn komi ekki og taki þá. m usturstræti, ys og læti, fólk á hlaupum í innkaupum, m fólk að tala, fólk í dvala #7 og fólk sem ríkið þarf að ala.

17 This songbook was generated at Bls. 17 Lífið er yndislegt Song by: Hreimur Örn Heimisson Lyrics by: Hreimur Örn Heimisson rtistshreimur Örn Heimisson ásamt fleirum. sus2 sus2 Á þessu ferðalagi fylgjumst við að. Við eigum örlítinn vonarneista fyrir hvort annað. Í ljósu mánaskini vel ég mér stund og segi: Ég myndi klífa hæstu hæðir fyrir þig. Ég væri ekkert án þín, myrkrið hverfur því að... Lífið er yndislegt, sjáðu, það er rétt að byrja hér. Lífið er yndislegt með þér. Blikandi stjörnur skína himninum á. Hún svarar, ég trúi varla því sem augu mín sjá og segir ég gef þér hjarta mitt þá skilyrðislaust Ég veit að þú myndir klífa hæstu hæðir fyrir mig Ég væri ekkert án þín, myrkrið hverfur því að... Lífið er yndislegt, sjáðu, það er rétt að byrja hér. Lífið er yndislegt með þér. Lífið er yndislegt, sjáðu, það er rétt að byrja hér. Lífið er yndislegt með þér. B Nóttin hún færist nær, hér við eigum að vera. núna ekkert okkur stöðvað fær undir stjörnusalnum, inní herjólfsdalnum. Lífið er yndislegt, sjáðu, það er rétt að byrja hér. Lífið er yndislegt með þér. Lífið er yndislegt, sjáðu, það er rétt að byrja hér. Lífið er yndislegt með þér. Lífið er yndislegt, sjáðu, það er rétt að byrja hér. Lífið er yndislegt með þér.

18 This songbook was generated at Bls. 18 Þar sem hjartað slær Song by: Halldór unnar Pálsson Lyrics by: Magnús Þór Sigmundsson rtistsjallabræður ásamt fleirum. apo á 4. bandi m m m maj7 þar sem hjartað slær maj7 þar sem hjartað slær m Kveikjum eldana m Þar sem hjart að slær m Kvei kjum eldana m m Þar sem hjart að slær m Sjá, Heimaey og Herjólfsdal m Þar sem hjörtun slá í takt við allt m sem í æðunum rennur m sem á huganum brennur m hér í brekkunni 7 7 þar kveikjum við eld, eld m m Tengjum huga hjart og sál maj7 þar sem hjartað slær maj7 m m þar sem hjartað slær m Kveikjum eldana m Þar sem hjartað slær m Kveikjum eldana m m Þar sem hjartað slær m Sjá, Heimaey og Herjólfsdal m Þar sem hjörtun slá í takt við allt m sem í æðunum rennur m sem á huganum brennur m hér í brekkunni 7 7 þar kveikjum við eld,eld m m Tengjum huga hjarta' og sál maj7 þar sem hjartað slær maj7 7 7 þar sem hjartað slær m þei, þei m í Herjólfsdal hó, hó m í fjallasal hei, hei í Herjólfsdal m þei, þei m í Herjólfsdal hó, hó m í fjallasal hei, hei í Herjólfsdal m m Tengjum huga hjarta' og sál maj7 þar sem hjartað slær maj7 þar sem hjartað slær m m Tengjum huga hjarta' og sál maj7 þar sem hjartað slær maj7 þar sem hjartað slær m m m m Tengjum huga hjarta' og sál

19 This songbook was generated at Bls. 19 Ástin á sér stað Song by: Halldór unnar Pálsson Lyrics by: Magnús Þór Sigmundsson rtistslbatross ásamt fleirum. m m itthvað sérstakt á sér stað eldar lýsa ský, ég man m Saman göngum þennan stíg /# aftur enn á ný, ég man maj7 m Ég klappa lófunum, ég stappa fótunum maj7 ég fagna því að vera til maj7 m ég klappa lófunum, ég stappa fótunum ég finn í hjarta ást og yl m Ástfangin við göngum hér Hjörtun slá í takt á ný m Ástin býr í mér og þér Ástin á sér stað á ný m Ástin á sér stað m Lengi lifna minningar, logar enn í glóð, ég finn m Sögu vil ég segja þér /# sagan gerðist hér, eitt sinn maj7 Ástin á sér stað m Ástin á sér stað maj7 Ástin á sér stað Hér í Herjólfsdal Ástfangin við göngum hér Hjörtun slá í takt á ný Ástin býr í mér og þér Ástin á sér stað á ný m Ástfangin við göngum hér Hjörtun slá í takt á ný m Ástin býr í mér og þér m Ástin býr í mér og þér m Ástfangin við göngum hér Hjörtun slá í takt á ný m Ástin býr í mér og þér Ástin á sér stað á ný m Ástin á sér stað maj7 m Ég klappa lófunum, ég stappa fótunum maj7 ég fagna því að vera til maj7 m ég klappa lófunum, ég stappa fótunum ég finn í hjarta ást og yl m Ástfangin við göngum hér Hjörtun slá í takt á ný m Ástin býr í mér og þér Ástin á sér stað á ný

20 This songbook was generated at Bls. 20 Sigling Song by: riðrik Bjarnason Lyrics by: Örn rnarson rtistsörn rnarson 7 Hafið, bláa hafið hugann dregur, hvað er bak við ystu sjónarrönd? 7 Þangað liggur beinn og breiður vegur, bíða mín þar æsku draumalönd. Beggja skauta byr bauðst mér ekki fyrr. 7 7 Bruna þú nú bátur minn; svífðu seglum þöndum, svífðu burt frá ströndum, 7 fyrir stafni haf og himininn.

21 This songbook was generated at Bls. 21 Mamma þarf að djamma Song by: Bragi Valdimar Skúlason Lyrics by: Bragi Valdimar Skúlason rtistsbaggalútur ásamt fleirum Mamma er enn í eldhúsinu, úh, úh, úh, uppgefin á þessu og hinu, úh, úh, úh. m Teygir sig í kampavínið, kælir það í drasl, m 7 á klaka setur vandamálin, áhyggjur og basl. Spyrðir sig í sparigallann, úh, úh, úh, sparslar fésið, reyrir mallann, úh, úh, úh. m Mamma þyrfti að sofna því mamma er svo þreytt m 7 en mamma landar engum þorskum sofi hún út í eitt. Mamma, mamma ætlar að djamma m fá sér nýjan vin. Mamma, mamma ætlar að djamma m 7 elsku kerlingin. 7 Svo ljúfsárt getur lífið verið, úh, úh, úh, hún losar sig við krakkagerið, úh, úh, úh. m Rauðum vörum litar glasið, lakkar tásurnar, m 7 lyftir barmi, þarf að toppa hinar pjásurnar. f lymsku skal nú lagt á ráðin, úh, úh, úh, Hvar leynist skársta næturbráðin? Úh, úh, úh. m Stundum er hún heppin en oftast fer allt í fokk m 7 Þá fer hún heim með öskupöddufullan drullusokk. Mamma, mamma ætlar að djamma m til í tuskið er. Mamma, mamma ætlar að djamma m 7 ein með sjálfri sér. m m 7 engitíminn löngu liðinn, úh, úh, úh, lokametrinn skal þó skriðinn, úh, úh, úh. m Þó óbeislaðar gamlar merar ættu að brokka heim, m 7 það eru engir prinsar eftir til að brynna þeim. Mamma, mamma ætlar að djamma m hún á engan mann. Mamma, mamma ætlar að djamma m 7 það eina sem hún kann. Mútta, mútta ætlar að tjútta m elsku kerlingin. Mútta, mútta ætlar að tjútta m 7 og finna í þetta sinn m 7 nýja pabbann þinn

22 This songbook was generated at Bls. 22 Pabbi þarf að vinna Song by: Baggalútur Lyrics by: Baggalútur rtistsbaggalútur kki fara að gráta vinur minn. kki fara að gráta litla skinn. Þó pabbi þurfi að vinna, 7 7 þá getur þú sofið rótt. 7 7 Pabbi þarf að vinna í nótt. 7 7 kki fara að vola vina mín. kki skæla eins og mamma þín þó pabbi þurfi að vinna, 7 7 pabbi þurfi að vinna í nótt. Hann þarf að hitta mennina. 7 Hann þarf að hitta mennina og fara aðeins með þeim niður í bæ. 7 7 Pabbi þarf að vinna í nótt. 7 7 Hann þarf að hitta mennina. 7 Hann þarf að hitta mennina og fara aðeins með þeim niður í bæ. 7 7 Pabbi þarf að vinna í nótt. 7 7 Pabbi þarf að vinna í nótt. 7 7 Pabbi þarf að vinna í nótt. Hættu nú að kjökra í koddann þinn. Já, farðu nú að sofa í hausinn þinn. Þó mamma skelli hurðum, 7 7 þá getur þú sofið rótt. Þó mamma ykkar sé sem þrumuský, er óþarfi að gera mál úr því þó pabbi þurfi að vinna, 7 7 pabbi þurfi að vinna í nótt. Hann þarf að hitta mennina. 7 Hann þarf að hitta mennina og fara aðeins með þeim niður í bæ.

23 This songbook was generated at Bls. 23 Á Sprengisandi Song by: Sigvaldi Kaldalóns Lyrics by: rímur Thomsen rtistsislandica m Ríðum, ríðum, rekum yfir sandinn, 7 rennur sól á bak við rnarfell. m Hér á reiki' er margur óhreinn andinn 7 úr því fer að skyggja á jökulsvell. m m m rottinn leiði drösulinn minn, 7 m 7 7 drjúgur verður síðasti áfanginn. m m m rottinn leiði drösulinn minn, 7 m 7 7 m drjúgur verður síðasti áfanginn. m Þei þei, þei þei. Þaut í holti tófa, 7 þurran vill hún blóði væta góm, m eða líka einhver var að hóa 7 undarlega digrum karlaróm. m m m Útilegumenn í Ódáðahraun 7 m 7 7 eru kannski' að smala fé á laun. m m m Útilegumenn í Ódáðahraun 7 m 7 7 m eru kannski' að smala fé á laun. m Ríðum, ríðum, rekum yfir sandinn, 7 rökkrið er að síga' á Herðubreið. m Álfadrotting er að beisla gandinn, 7 ekki' er gott að verða' á hennar leið. m m m Vænsta klárinn vildi' ég gefa til 7 m 7 7 að vera kominn ofan í Kiðagil. m m m Vænsta klárinn vildi' ég gefa til 7 m 7 7 m að vera kominn ofan í Kiðagil.

24 This songbook was generated at Bls. 24 ð lífið sé skjálfandi lítið gras Song by: ranz P. Schubert Lyrics by: Sigurður Þórarinsson rtistssmárakvartettinn í Reykjavík ð lífið sé skjálfandi lítið gras, má lesa í kvæði' eftir Matthías, en allir vita, hver örlög fær sú urt, sem hvergi í vætu nær. 7 Mikið lifandi skelfingar Bb m ósköp er gaman að vera 7 svolítið "hífaður". Það sæmir mér ekki sem Íslending að efast um þjóðskáldsins staðhæfing, en skrælna úr þurrki ég víst ei vil og vökva því lífsblómið af og til. 7 Mikið lifandi skelfingar Bb m ósköp er gaman að vera 7 svolítið "hífaður". Nú þekkist sú skoðun og þykir fín, að þetta vort jarðlíf sé ekkert grín, menn eigi að lifa hér ósköp trist og öðlast í himninum sæluvist. 7 Mikið lifandi skelfingar Bb m ósköp er gaman að vera 7 svolítið "hífaður". n ég verð að telja það tryggara að taka út forskot á sæluna, því fyrir því gefst engin "garantí" að hjá guði ég komist á fyllirí. 7 Mikið lifandi skelfingar Bb m ósköp er gaman að vera 7 svolítið "hífaður".

25 This songbook was generated at Bls. 25 Syrpa í moll Song by: Ýmsir Lyrics by: Ýmsir rtistsýmsir 7 m 7 m Það gerðist hér suður með sjó m Bb7 b að Siggi á Vatnsleysu dó # m og ekkjan hans, Þóra, var ekki að slóra #7 7 m 7 til útfararveislu sig bjó. # m Og ekkjan hans, Þóra, var ekki að slóra #7 7 m til útfararveislu sig bjó. m 7 7 m :,: la la la la la la la la la :,: m Viltu með mér vaka' í nótt? - 7 Vaka' á meðan húmið rótt m m leggst um lönd og sæ, lifnar fjör í bæ? m 7 m Viltu með mér vaka' í nótt? m 7 Vina mín kær, - vonglaða mær, m m einni ann ég þér. - Ást þína veittu mér m 7 m aðeins þessa einu nótt. m Ó, Jósep, Jósep, bágt á ég að bíða 7 og bráðum hvarma mína fylla tár, því fyrr en varir æskuárin líða m og ellin kemur með sín gráu hár. Ég spyr þig, Jósep, hvar er karlmannslundin 7 m og kjarkur sá er prýðir hraustan mann. Hvenær má ég klerkinn panta, m kjarkinn má ei vanta, 7 m Jósep, Jósep, nefndu daginn þann. m 7 Sæmd er hverri þjóð að eiga sægarpa enn. m m 7 kki var að spauga með þá Útnesjamenn. m m 7 Sagt hefur það verið um Suðurnesjamenn m 7 m fast þeir sóttu sjóinn og sækja hann enn. m 7 ull að sækja í greipar þeim geigvæna mar m m 7 ekki nema ofurmennum ætlandi var. m m 7 Sagt hefur það verið um Suðurnesjamenn m 7 m fast þeir sóttu sjóinn og sækja hann enn. m Hvenær má ég klerkinn panta, m kjarkinn má ei vanta, 7 m Jósep, Jósep, nefndu daginn þann. m Máninn fullur fer um geiminn 7 m fagrar langar nætur er hann kannski að hæða heiminn 7 m þjáðan sér við fætur b m ullur oft hann er það er ekki 7 m fallegt ó nei það er ljótt að flækjast hér og flakka, 7 m fara á fyllerí um nætur

26 This songbook was generated at Bls. 26 Þytur í laufi Song by: ldís Ragnarsdóttir Lyrics by: Tryggvi Þorsteinsson rtiststryggvi Þorsteinsson m m Þýtur í laufi bálið brennur. m Blærinn hvíslar: "Sofðu rótt." m m Hljóður í hafi röðull rennur, m m roðnar og býður góða nótt. Vaka þá ennþá vinir saman 7 7 varðeldi hjá í fögrum dal. m m Lífið er söngur, glaumur gaman. m m leðin, hún býr í fjallasal.

27 This songbook was generated at Bls. 27 et var brændevin i flasken Song by: Óþekktur Lyrics by: Óþekktur et var brændevin i flasken da vi kom. et var brændevin i flasken da vi kom. 7 Men da vi gik så var den tom. 7 et var brændevin i flasken da vi kom. Sing så jah, jah, jibbi, jibbi jah, sing så jah, jah, jibbi, jibbi jah. 7 Men da vi gik så var den tom. 7 et var brændevin i flasken da vi kom. et var whisky i den kasse som vi fik et var whisky i den kasse som vi fik 7 Mend da vi gik, så var det hikk 7 et var whisky i den kasse som vi fik. 7 u skal ikke være bange, hun har soved hos så mange 7 u må ha' min gamle kone når jeg'r død. Sing så jah, jah, jibbi, jibbi jah, sing så jah, jah, jibbi, jibbi jah. 7 Men da vi gik så var den tom. 7 et var brændevin i flasken da vi kom. Mér er sama hvar ég lendi, þega'r ég dey. Mér er sama hvar ég lendi, þega'r ég dey. 7 Ég á vini' á báðum stöðum, sem þar bíða mín í röðum. 7 Mér er sama hvar ég lendi, þega'r ég dey. Sing så jah, jah, jibbi, jibbi jah, sing så jah, jah, jibbi, jibbi jah. 7 Men da vi gik så var den tom. 7 et var brændevin i flasken da vi kom. Sing så jah, jah, jibbi, jibbi jah, sing så jah, jah, jibbi, jibbi jah. 7 Men da vi gik så var den tom. 7 et var brændevin i flasken da vi kom. e var allesamen jomfru da vi kom e var allesamen jomfru da vi kom 7 Men da vi gik så var de bom. 7 e var allesamen jomfru da vi kom. Sing så jah, jah, jibbi, jibbi jah, sing så jah, jah, jibbi, jibbi jah. 7 Men da vi gik så var den tom. 7 et var brændevin i flasken da vi kom. u må ha' min gamle kone når jeg'r død u må ha' min gamle kone når jeg'r død

28 This songbook was generated at Bls. 28 fmælisdigtur Song by: tli Heimir Sveinsson Lyrics by: Þórbergur Þórðarson rtistsþórbergur Þórðarson m m Í Skólavörðuholtið hátt 7 m hugurinn skoppar núna. m Þar var áður kveðið kátt 7 m og kalsað margt um trúna. 7 Þar var herligt. Þar var smúkt. 7 7 Þar skein sól í heiði. m m Þar var ekki á hækjum húkt 7 m né hitt gert undir leiði. m m f þú ferð á undan mér 7 m yfirí sælli veröld, m taktu þá á móti mér 7 m með þín sálarkeröld. 7 n ef ég fer á undan þér 7 7 yfirí sælustraffið, m m mun ég taka á móti þér. 7 m Manga gefur kaffið.

29 This songbook was generated at Bls. 29 Bjarnastaðabeljurnar Lyrics by: iríkur Kristinsson Bjarnastaðabeljurnar þær baula mikið núna. Þær eru að verða vitlausar, það vantar eina kúna. Það gerir ekkert til, það gerir ekkert til, hún kemur um miðaftansbil.

30 This songbook was generated at Bls. 30 Kveikjum eld Song by: Oddgeir Kristjánsson Lyrics by: Árni úr yjum rtistsárni úr yjum 7 Kveikjumeld, kveikjum eld, m kátt hann brennur. 7 Sérhvert kveld, sérhvert kveld, syngjum dátt. 7 Örar blóð, örar blóð m um æðar rennur. 7 Blikar glóð, blikar glóð, 7 brestur hátt. Hæ, bálið brennur, bjarma á kinnar slær. m ð logum leikur ljúfasti aftanblær. 7 Kveikjum eld, kveikjum eld, m kátt hann brennur. 7 Sérhvert kveld, sérhvert kveld, syngjum dátt.

31 This songbook was generated at Bls. 31 Þórsmerkurljóð Song by: Þýskt þjóðlag Lyrics by: Sigurður Þórarinsson rtistssigurdór Sigurdórsson ásamt fleirum. nnþá geymist það mér í minni, m María, María, hvernig við fundumst í fyrsta sinni, m 7 María, María. Upphaf þess fundar var í þeim dúr, m að ætluðum bæði í Merkurtúr. m María, María, María, María, María, María. Margt skeður stundum í Merkurferðum, m María, María, mest þó ef Bakkus er með í gerðum, m 7 María, María. Brátt sátu flestir kinn við kinn m og kominn var galsi í mannskapinn. m María, María, María, María, María, María. Því er nú eitt sinn þannig varið, m María, María, að árátta kvensamra' er kvennafarið, m 7 María, María. inhvern veginn svo æxlaðist m að ég fékk þig í bílnum kysst. m María, María, María, María, María, María. i við eina fjöl er ég felldur, m María, María, og þú ert víst enginn engill heldur, m 7 María, María. Okkur mun sambúðin endast vel m 7 úr því að hæfir kjafti skel. m María, María, María, María, María, María. Troddu þér nú inn í tjaldið hjá mér, m María, María, síðan ætla' ég að sofa hjá þér, m 7 María, María. Svo örkum við saman vorn æfiveg m 7 er ekki tilveran dásamleg. m María, María, María, María, María, María. Ofarlega mér er í sinni, m María, María, að það var fagurt í Þórsmörkinni, m 7 María, María. Birkið ilmaði, allt var hljótt m 7 yfir oss hvelfdist stjörnunótt. m María, María, María, María, María, María.

32 This songbook was generated at Bls. 32 Það liggur svo makalaust Lyrics by: Bjarni Þorsteinsson rtistsárni Johnsen Það liggur svo makalaust ljómandi' á mér 7 mér líkar svo vel, hvernig heimurinn er, m m mér sýnist allt lífið svo ljómandi bjart og langar að segja svo dæmalaust margt. Hæ, dúllía, dúllía, dúllíadei. 7 Hæ dúllía, dúllía dúllíadei. m m mér sýnist allt lífið svo ljómandi bjart og langar að segja svo dæmalaust margt. Það skilst varla hjá mér eitt einasta orð, 7 mér allt sýnist hringsnúast; stólar og borð. m m Minn hattur er týndur og horfið mitt úr. Ég held ég sé kominn á sjóðandi túr. Hæ, dúllía, dúllía, dúllíadei. 7 Hæ dúllía, dúllía dúllíadei. m m Minn hattur er týndur og horfið mitt úr. Ég held ég sé kominn á sjóðandi túr. Samt líð ég hér áfram í indælisró, 7 í "algleymis" dillandi "löngunarfró". m m Já þetta' er nú "algleymi" ef "algleymi'" er til Því ekkert ég man eða veit eða skil. Hæ, dúllía, dúllía, dúllíadei. 7 Hæ dúllía, dúllía dúllíadei. m m Já þetta' er nú "algleymi" ef "algleymi'" er til Því ekkert ég man eða veit eða skil.

33 This songbook was generated at Bls. 33 Í Bláum Skugga Song by: Sigurður Bjóla arðarsson Lyrics by: Sigurður Bjóla arðarsson rtistsstuðmenn m Í bláum skugga af broshýrum reyr. m 7 Við eigum pípu, kannski eilítið meir. m m Við eigum von og allt sem er dæmt og deyr. ixieland kafli: #dim m #dim m m 7 m ÚÚ ÚÚ ÚÚ ÚÚ 7 m ÚÚ ÚÚ ÚÚ ÚÚ m #dim m m Við áttum kaggann, þúfur og þras m 7 og kannski dreytil í tímans glas. m m n hvað er það, á við gott lyfjagras. m 7 m ÚÚ ÚÚ ÚÚ ÚÚ 7 m ÚÚ ÚÚ ÚÚ ÚÚ Básúnu sóló: #dim m #dim m m #dim m 7 m Og þegar vorið kemur á kreik, m 7 þá tek ég flugið og fæ mér reyk. m m Hann er mín trú og festa í lífsins leik. m 7 m ÚÚ ÚÚ ÚÚ ÚÚ 7 m ÚÚ ÚÚ ÚÚ ÚÚ m 7 m ÚÚ ÚÚ ÚÚ ÚÚ m 7 m ÚÚ ÚÚ ÚÚ ÚÚ m 7 m ÚÚ ÚÚ ÚÚ ÚÚ 7 m ÚÚÚÚ ÚÚ ÚÚ

34 This songbook was generated at Bls. 34 Vorkvöld í Reykjavík Song by: vert Taube Lyrics by: Sigurður Þórarinsson rtistssigurður Þórarinsson Svífur yfir sjunni sólroðið ský, m 7 sindra vestur gluggar sem brenni í húsunum. Viðmjúk strýkur vangana vorgolan hlý, m 7 vaknar ástarþráin í brjóstum á ný. 7 Kysst á miðju stræti er kona ung og heit, m keyra rúntinn piltar sem eru í stelpuleit. # 7 krafjall og Skarðsheiði eins og fjólubláir draumar m 7 kkert er fegurra en vorkvöld í Reykjavík. Tjörnin liggur kyrrsæl í kvöldsólarglóð m 7 kríurnar þótt nöldri og bjástri í hólmanum. Hrjúfa sig á bekkjunum halir og fljóð m 7 hlustar skáldið Jónas á þrastanna ljóð. 7 ulin bjarkarlimi á dúnsins mjúku sæng m dottar andamóðir með höfuð undir væng. # 7 krafjall og Skarðsheiði eins og fjólubláir draumar m 7 kkert er fegurra en vorkvöld í Reykjavík. Hljótt er kringum Ingólf og tæmt þar hvert tár, m 7 tryggir hvíla rónar hjá galtómum bokkunum. Svefninn er þeim hóglega siginn á brár. m 7 Sunnanblær fer mildur um vanga og hár. 7 Ilmur er úr grasi og angan moldu frá, m aftansólin purpura roðar vestursjá. # 7 krafjall og Skarðsheiði eins og fjólubláir draumar m 7 kkert er fegurra en vorkvöld í Reykjavík.

35 This songbook was generated at Bls. 35 reep Song by: Thom Yorke Lyrics by: Thom Yorke rtistsradiohead When you were here before, couldn't look you in the eye. You look like an angel. m Your skin makes me cry. You float like a feather, in a beautiful world. I wish I was special. m You're so fuckin' special. But I'm a creep I'm a weirdo What the hell am I doin' here? m I don't belong here She runs, runs, runs, runs Runs Whatever makes you happy. Whatever you want. You're so fuckin' special. m Wish I was special. But I'm a creep I'm a weirdo What the hell am I doin' here? m I don't belong here m I don't belong here I don't care if it hurts. I wanna have control. I want a perfect body. m I want a perfect soul. I want you to notice, when I'm not around. You're so fuckin' special. m I wish I was special. But I'm a creep. I'm a weirdo. What the hell am I doin' here? m I don't belong here, oh, oh. She's running out the door. She's running out

36 This songbook was generated at Bls. 36 Sweet hild Of Mine Song by: Slash Lyrics by: xl Rose ásamt fleirum. rtistsuns N' Roses She's got a smile that it seems to me add9 Reminds me of childhood memories Where everything was as fresh as the bright blue sky Now and then when I see her face add9 she takes me away to that special place and if I stay too long I'd probably break down and cry add9 Oh oh oh oh sweet child of mine add9 Oh oh oh oh sweet love of mine She's got eyes of the bluest sky add9 as if they thought of rain I hate to look into those eyes and see an ounce of pain Her hair reminds me of a warm safe place add9 where as a child I'd hide and pray for the thunder and the rain to quietly pass me by add9 Oh oh oh oh sweet child of mine add9 Oh oh oh oh sweet love of mine m m # B Where do we go Where do we go now Where do we go Sweet child of mine

37 This songbook was generated at Bls. 37 I Saw Her Standing There Song by: John Lennon ásamt fleirum. Lyrics by: John Lennon ásamt fleirum. rtiststhe Beatles 7 Well she was just seventeen, 7 7 if you know what I mean nd the way she looked was way beyond compare, 7 7 So how could I dance with another, when I saw her standing there. 7 Well she looked at me, and I, I could see, That before too long I'd fall in love with her. 7 She wouldn't dance with another, when I saw her standing there. 7 Well my heart went boom Since I saw her standing there. Since I saw her standing there. when I crossed that room, nd I held her hand in mine Well we danced through the night, 7 7 and we held each other tight, nd before too long I fell in love with her. 7 7 Now I'll never dance with another, since I saw her standing there Well my heart went boom when I crossed that room, nd I held her hand in mine Well we danced through the night, 7 and we held each other tight, nd before too long I fell in love with her. 7 7 Now I'll never dance with another, since I saw her standing there.

38 This songbook was generated at Bls. 38 What's up Song by: Linda Perry Lyrics by: Linda Perry rtists4 Non Blondes Twenty ive years and my life is still Trying to get up that great big hill of hope or a destination I realized quickly when I knew that I should That the world was made of this brotherhood of man or whatever that means whats in my head and I, I am feeling a little peculiar. So I wake in the morning and I step outside and I take a deep breath and I get real high and I Scream at the top of my lungs What's going on? nd So I cry sometimes when I'm lying in bed Just to get it all out whats in my head and I, I am feeling a little peculiar. So I wake in the morning and I step outside and I take a deep breath and I get real high and I Scream at the top of my lungs What's going on? nd I said Hey hey hey hey hey hey hey hey. I said hey, what's going on? Twenty-five years and my life is still Trying to get up that great big hill of hope or a destination nd I said Hey hey hey hey hey hey hey hey. I said hey, what's going on? nd I saidhey hey hey hey hey hey hey. I said hey, what's going on? nd I try, oh my god do I try I try all the time, in this institution nd I pray, oh my god do I pray I pray every single day or a revolution nd So I cry sometimes when I'm lying in bed Just to get it all out

39 This songbook was generated at Bls. 39 Proud Mary Song by: John ogherty Lyrics by: John ogherty rtistsreedence learwater Revival Left a good job in the city, workin for the man every night and day and I never lost one minute of sleepin', worryin' 'bout the way things might have been. Big wheel a-keep on turnin' Proud Mary keep on burnin', Rollin', rollin', rollin' on the river. leaned a lot of plates in Memphis, humped a lot of grain down in New Orleans, But I never saw the good side of the city, till I hitched a ride on a river boat queen. Big wheel a-keep on turnin, Proud Mary keep on burnin, Rollin', rollin', rollin' on the river. Rollin', rollin', rollin' on the river. Rollin', rollin', rollin' on the river. Rollin', rollin', rollin' on the river. Rollin', rollin', rollin' on the river. if you come down to the river, bet you're gonna find some people who live, you don't have to worry, cause you have no money, people on the river are happy to give. Big wheel keep on turnin, Proud Mary keep on burnin, Rollin', rollin', rollin' on the river.

40 This songbook was generated at Bls. 40 Have you ever seen the rain Song by: John ogherty Lyrics by: John ogherty rtistsreedence learwater Revival #m Someone told me long ago, there's a calm before the storm, I know and its been coming for some time. When its over so they say it'll rain a sunny day, 7 I know shinin' down like water I want to know, /b #m #m/ have you ever seen the rain I want to know, /b #m #m/ have you ever seen the rain oming down a sunny day Yesterday and days before, sun is cold and rain is hot I know, been that way for all my time. 'Til forever on it goes through the circle fast and slow, 7 I know, and I can't stop, I wonder I want to know, /b #m #m/ have you ever seen the rain I want to know, /b #m #m/ have you ever seen the rain oming down a sunny day I want to know, /b #m #m/ have you ever seen the rain I want to know, /b #m #m/ have you ever seen the rain oming down a sunny day

41 This songbook was generated at Bls. 41 otton ields Song by: Leadbelly Lyrics by: Leadbelly rtistsreedence learwater Revival ásamt fleirum. When I was a little bitty baby My mama would rock me in the cradle In them ole cotton fields back home 7 It was down in Louisiana Just about a mile from Texarkana In them ole cotton fields back home When them cotton bolls get rotten You can't pick very much cotton In them ole cotton fields back home 7 It was down in Louisiana Just about a mile from Texarkana In them ole cotton fields back home It may sound a little funny, but you didn't make very much money In them ole cotton fields back home It may sound a little funny, but you didn't make very much money In them ole cotton fields back home When them cotton bolls get rotten You can't pick very much cotton In them ole cotton fields back home 7 It was down in Louisiana Just about a mile from Texarkana In them ole cotton fields back home It was home in rkansas people ask me what you come for In them ole cotton fields back home It was home in rkansas people ask me what you come for In them ole cotton fields back home When them cotton bolls get rotten You can't pick very much cotton In them ole cotton fields back home 7 It was down in Louisiana Just about a mile from Texarkana In them ole cotton fields back home When them cotton bolls get rotten You can't pick very much cotton In them ole cotton fields back home 7 It was down in Louisiana Just about a mile from Texarkana In them ole cotton fields back home

42 This songbook was generated at Bls. 42 House of the Rising Sun Song by: merískt þjóðlag Lyrics by: merískt þjóðlag rtiststhe nimals ásamt fleirum. uitar intro TB {start_of_tab} m I've got one foot on the platform, e m The other foot on the train. B m I'm going back to New Orleans, m m m m To wear the ball and chain m So mothers, tell your children, m Not to do what I have done. {end_of_tab} {start_of_tab} m Spend your life in sin and misery, m m m m In the House of the Rising Sun. e B {end_of_tab} m There is a house in New Orleans, m They call the Rising Sun, m nd it's been the ruin of many a poor boy, m m m m nd od, I know I'm one. m My mother was a tailor, m She sewed my new blue jeans. m My father was a gambling man, m m m m own in New Orleans. m nd the only thing a gambler needs, m Is a suitcase and a trunk, m nd the only time he's satisfied, m m m m Is when he's all a-drunk.

43 This songbook was generated at Bls. 43 elilah Song by: Tom Jones Lyrics by: Tom Jones rtiststom Jones m I saw the light on the night that i passed by her window m i saw the flickering shadows of love on her blind. 7 m She was my woman m as she deceived me m 7 I watched and went out of my mind. 7 7 My, my, my elilah, why, why, why elilah 7 i could see that girl m was not good for me, 7 But i was lost like a slave that no man could free. m t break of the day when that man drove away i was waiting m i crossed the street to her house and she opened the door. 7 m She stood there laughing, m i felt the knife in my hand m 7 and she laughed no more. 7 7 My, my, my elilah, why, why, why elilah 7 so before they come m to break down the door, 7 forgive me elilah, i just couldn't take any more. m orgive me elilah, i just m m m couldn't take any more.

44 This songbook was generated at Bls. 44 Wonderwall Song by: Noel allagher Lyrics by: Noel allagher rtistsoasis apo á 2. bandi. m7 sus4 7sus4 m7 sus4 7sus4 m7 sus4 7sus4 m7 sus4 7sus4 m7 Today is gonna be the day that they're sus4 7sus4 gonna throw it back to you m7 By now you should've somehow sus4 7sus4 realized what you gottado m7 sus4 I don't believe that anybody feels the way 7sus4 add9 sus4 7sus4 I do about you now m7 Backbeat the word is on the street that the sus4 7sus4 fire in your heart is out m7 I'm sure you've heard it all before but you sus4 7sus4 never really had a doubt m7 sus4 I don't believe that anybody feels the way 7sus4 m7 sus4 7sus4 I do about you now add9 sus4 m7 nd all the roads we have to walk are winding add9 sus4 m7 nd all the lights that lead us there are blinding add9 sus4 There are many things that I would like /# m7 sus4 7sus4 to say to you, but I don't know how add9 ause maybe m7 m7 you're gonna add9 m7 be the one that saves me? m7 add9 m7 nd after all m7 You're my wonder add9 m7 m7 wall _ m7 Today is gonna be the day but they'll sus4 7sus4 never throw it back to you m7 By now you should've somehow sus4 7sus4 realized what you're not todo m7 sus4 I don't believe that anybody feels the way 7sus4 m7 sus4 7sus4 I do about you now add9 sus4 m7 nd all the roads that lead you there are winding add9 sus4 m7 nd all the lights that light the way are blinding add9 sus4 There are many things that I would like /# m7 sus4 7sus4 to say to you, but I don't know how add9 ause maybe m7 m7 you're gonna add9 m7 be the one that saves me? m7 add9 m7 nd after all m7 You're my wonder add9 m7 m7 wall _ add9 ause maybe m7 m7 you're gonna add9 m7 be the one that saves me? m7 add9 m7 nd after all m7 You're my wonder add9 m7 m7 wall _ add9 m7 m7 I said maybe You're gonna add9 m7 be the one that saves me? m7 add9 m7 You're gonna be the one that saves me? m7 add9 m7 You're gonna be the one that saves me? m7 add9 m7 m7 add9 m7 m7 add9 m7 m7 add9 m7 m7

45 This songbook was generated at Bls. 45 Jolene Song by: olly Parton Lyrics by: olly Parton rtistsolly Parton apo á 4.bandi m m Jolene, Jolene, Jolene, Jolene! m I'm begging of you, please don't take my man. m m Jolene, Jolene, Jolene, Jolene! m Please don't take him, just because you can. m m Jolene, Jolene, Jolene, Jolene! m I'm begging of you please don't take my man. m m Jolene, Jolene, Jolene, Jolene! m Please don't take him even though you can. m Your beauty is beyond compare, m with flaming locks of auburn hair. m With ivory skin and eyes of emerald green. m Your smile is like a breath of spring, m your voice is soft like summer rain, m and I cannot compete with you, Jolene m He talks about you in his sleep, m and there's nothing I can do to keep m from crying, when he calls your name, Jolene. m nd I can easily understand, m how you could easily take my man, m but you don't know what he means to me, Jolene m m Jolene, Jolene, Jolene, Jolene! m I'm begging of you please don't take my man. m m Jolene, Jolene, Jolene, Jolene! m Please don't take him just because you can. m You could have your choice of men, m but i could never love again. m He's the only one for me, Jolene! m I had to have this talk with you, m my happiness depends on you, m and whatever you decide to do, Jolene

46 This songbook was generated at Bls. 46 Húsið og ég Song by: Helgi Björnsson ásamt fleirum. Lyrics by: Vilborg Halldórsdóttir rtistsrafík m7 m7 m7 é é é é é é o o m7 é é é é é é o o m7 la-la-la-la-la, o-ó m7 Mér finnst rigningin góð, m7 la-la-la-la-la, o-ó m7 Húsið er að gráta alveg eins og ég. m a-ra-ra-ra-ra, o-ó m7 Það eru tár ár rúðunni m sem leka svo niður veggina. m7 æsin flýgur á rúðunni, m eða er hún að fljúga á auganu á mér? m7 Ætli húsið geti látið sig dreyma, m ætli það fái martraðir? m7 Mér finnst rigningin góð, m7 la-la-la-la-la, o-ó m7 Mér finnst rigningin góð, m7 la-la-la-la-la, o-ó m7 Hárið á mér er ljóst, þakið á húsinu er grænt, m ég Íslendingur, það rænlendingur. m7 Mér finnst rigningin góð, m7 la-la-la-la-la, o-ó m7 Mér finnst rigningin góð, m7 la-la-la-la-la, o-ó m7 m7 m7 m inu sinni fórum við í bað og ferðuðumst til Balí. m7 m Við heyrðum í gæsunum og regninu. Það var í öðru húsi, m7 það var í öðru húsi m Það var í öðru húsi, það á að flytja húsið í vor. m7 Mér finnst rigningin góð,

47 This songbook was generated at Bls. 47 Ísbjarnarblús Song by: Bubbi Morthens Lyrics by: Bubbi Morthens rtistsbubbi Morthens Við vélina hefur hún staðið sínan í gær, blóðugir fingur, illa lyktandi tær. Þúsund þorskar á færibandinu þokast nær. Á skrifstofunni arðræninginn situr og hlær því línuritið sýnir að afköstin eru meiri í dag en í gær. Þúsund þorskar á færibandinu þokast nær. Sigga á borði númer 22, hún hætti í gær. Ég er að spekúlera að hætta líka, ha ha, hæ hæ. Þúsund þorskar á færibandinu þokast nær. Herbergið mitt er uppi'á verbúðum, þar sem lifa lýs og flær, þó á ég litasjónvarp og frystikistu sem hlær. Þúsund þorskar á færibandinu þokast nær. Það er enginn fiskur í dag, þið getið farið heim og slappað af, tekið ykkur sturtu og farið í bað. Þúsund þorskar á færibandinu þokast nær. Ég ætla aldrei, aldrei, aldrei að vinna í Ísbirninum. Ég ætla með kíló af hassi út í náttúruna og fíla grasið þar sem það grær.

48 This songbook was generated at Bls. 48 jöllin hafa vakað Song by: gó Lyrics by: Bubbi Morthens rtistsgó 5 5 B5 5 5 B5 jöllin hafa vakað í þúsund ár. 5 5 B5 f þú rýnir inn í bergið sérðu glitra tár. 5 5 B5 Orð þín kristal tær, drógu mig nær og nær #5 5 Ég reyndi að kalla á ástina, sem úr dvala reis í gær. 5 5 B5 Þú sagðir mér frá skrítnu landi fyrir okkur ein. 5 5 B5 Þar yxu rósir á hvítum sandi og von um betri heim. 5 5 B5 Ég hló, þú horfðir á, augu þín svört af þrá #5 5 Ég teygði mig í himininn, í tunglið reyndi að ná. 5 5 B5 Sá er talinn heimskur sem opnar sína sál. 5 5 B5 f hann kann ekki að ljúga, hvað verður um hann þá. 5 5 B5 Undir hælinn verður troðinn, líkt og laufblöðin smá #5 5 Við hræðumst hjarta hans og augun blá 5 5 B5 jöllin hafa vakað í þúsund ár. 5 5 B5 f þú rýnir inn í bergið sérðu glitra tár. 5 5 B5 Orð þín kristal tær, drógu mig nær og nær #5 5 Ég reyndi að kalla á ástina, sem úr dvala reis í gær. 5 5 B5 Sá er talinn heimskur sem opnar sína sál. 5 5 B5 f hann kann ekki að ljúga, hvað verður um hann þá. 5 5 B5 Undir hælinn verður troðinn, líkt og laufblöðin smá #5 5 Við hræðumst hjarta hans og augun blá

49 This songbook was generated at Bls. 49 fgan Song by: Bubbi Morthens Lyrics by: Bubbi Morthens rtistsbubbi Morthens Intró: munnharpa og kassagítar #m #m #m #m #m #m Ég hlusta á Zeppelin #m/# #m og ég ferðast aftur í tímann #m/# Þú spyrð mig, hvar er gimsteinninn #m í augum þínum ljúfan? Svitinn perlar á brjóstum þínum þú bítur í hnúann Þú flýgur á brott með syndum mínum, Svartur fgan Ég elska þig svo heitt #m/# #m að mig sundlar og verkjar #m/# Í faðmi þínum þú lætur mig #m finna til sektar Úti í horni liggur kisi þinn og malar inn á baðherbergi stendur vofan þín og talar Úti hamast regnið #m #m við að komast inn til þín Ég skríð undir sængina #m #m heyri hvernig stormurinn hvín rottningin með stríðsfákana sína býður okkur inn til sín Hún sýnir okkur inní sólina segir að sólin sé sín #m #m #m #m #m #m Lyftan var biluð #m/# #m húsvörðurinn kallaði mig svín sagðist hata alla poppara #m/# #m ég hélt hann væri að gera grín Ég sagði að ég væri heimsækja stúlku hún væri unnusta mín Hann sagði: Mér er nákvæmlega sama þó hún sé ekki stúlkan þín Þegar ég bankaði á dyrnar #m #m opnaði vofan þín Hún sagði: Þú varst bara draumur #m #m ég hefð aðeins séð þig í sýn Ó, ég elska þig ég vil ekki vakna Svartur fgan drauma minna ég sakna Millispil- Munnharpa #m/# #m #m #m/# #m #m #m/# #m #m #m/# #m #m #m #m #m #m #m #m Millispil- Munnharpa #m/# #m #m #m/# #m #m

50 This songbook was generated at Bls. 50 utomobile Song by: Jökull Júlíusson Lyrics by: Jökull Júlíusson rtistskaleo apó á 2. bandi fyrir upprunalega tóntegund sem er Imagine myself in an automobile add9 /B m7 /# a hundred miles an hour, only me at the wheel. I want it to shine, to be only mine add9 /B m7 /# the engine has to be only one of a kind. m How many dollars do I need sir? m You know I sure don't have a lot m There must be something we can work out m7 Well, I'll take it anyway I guess I could make room for one, a bottle of rum add9 /B m7 /# You and me together riding into the sun Live without care, with the wind in my hair add9 /B m7 /# riving through the desert, yeah I'll go anywhere /# m San ransisco, it won't be long. m m7 Sacramento, yeah in the sun. I just might go m I said I'm going to San iego and San Jose /# m San ransisco and hang by the bay m m7 Sacramento, yeah all the way I just might go all the way to Mexico oho add9 /B m7 /# I just might go all the way down to Mexico. add9 /B m7 /# m m m m7 m Take me where the wheels take me, far away /# m Wheels take me, I can't stay m m7 Wheels take, anyplace today Imagine myself in an automobile add9 /B m7 /# a hundred miles an hour if you know how I feel. lone with my mind, leave my worries behind add9 /B m7 /# I might even reach the border, it's just a matter of time m m m m7 m I said take me where the wheels take me, far away. m Wheels take me, I can't stay. m m7 Wheels take me, anyplace today. m Ohh I'm going to San iego, here I come.

51 This songbook was generated at Bls. 51 Blús í Song by: Magnús iríksson Lyrics by: Magnús iríksson rtistsmannakorn #dim Mánudagsmorgunn, á fætur ég fer #dim höfuðið á mér þunnt eins og gler. 7 Ég þrái að fá þig, sjá þig, sofa eina nótt hjá þér. Hvað varð ég að gera, hvar fékk ég að vera #dim í ókunnri borg, svo fjarri þér? 7 Ég þrái að fá þig, sjá þig, hvíla eina nótt hjá þér. Tungan við góminn er eins og gróin, #dim gerbragð í munni af öldrykkju er. / 7 Ég þrái að fá þig, sjá þig, sofa eina nótt hjá þér. #dim / #dim #dim / Ég horfi út um dyrnar, geng út um gluggann #dim geri allt vitlaust hvar sem ég er. 7 Ég þrái að fá þig, sjá þig, hvíla eina nótt hjá þér. Í hillingum heyr ég þig syngjandi sálma. #dim Svona eru heilög í augum á mér. 7 Ég þrái að fá þig, sjá þig, 7 7 # sofa eina nótt hjá þér.

52 This songbook was generated at Bls. 52 ord 57 (Komdu í partý) Song by: Magnús iríksson Lyrics by: Magnús iríksson rtistsmannakorn 7 Ég var að rúnta í ræfilslegum ord 57, 7 einmana í brakinu og klukkan orðin tvö. 7 Þá urðu á vegi mínum pæs, ég veifaði upp á grín, þær sögðu: Komdu komdu komdu í partý til mín. 7 Veistu hvað ég gerði þarna á gamla fordinum, 7 bauð þeim öllum þremur far og kveikt' á kananum. 7 Ég spurði hvert skal aka og hvort einhver ætti vín, þær sögðu: Komdu komdu komdu í partý til mín. 7 Við komum svo í kyrrlátt hús og kveiktum þar dauf ljós, 7 þær komu svo með brennivín og kóka kóla í dós. 7 Þær klæddu sig úr hverri spjör og kneifðu þetta vín, þær sögðu Komdu komdu komdu í partý til mín. Þær sögðu komdu, komdu komdu í partí til mín". þær sögðu komdu, komdu komdu í partí til mín".

53 This songbook was generated at Bls. 53 Sumarið er tíminn Song by: Lyrics by: Bubbi Morthens ásamt fleirum. rtists m m m m m m m Sumarið er tíminn m þegar hjartað verður grænt m og augu þín verða m himinblá, ó, já. m m Sumarið er tíminn m þegar þjófar fara á stjá m og stela hjörtum m fullum af þrá, ó, já. m m Þér finnst það í góðu lagi m m Þér finnst það í góðu lagi m m m Þér finnst það í góðu lagi ó, já! m m m m m m m m m m m og þér finnst það í góðu lagi m m og þér finnst það í góðu lagi m m m og þér finnst það í góðu lagi ó, já! m m og þér finnst það í góðu lagi m m og þér finnst það í góðu lagi m m m og þér finnst það í góðu lagi ó, já! m m Sumarið er tíminn m þegar kvenfólk springur út m og þær ilma m af dulúð og sól, ójá m m Sumarið er tíminn m þegar mér líður best m með stúlkunni minni uppi á rnarhól, ó, já m m og þér finnst það í góðu lagi m m og þér finnst það í góðu lagi m m m og þér finnst það í góðu lagi ó, já!

54 This songbook was generated at Bls. 54 Ég er frjáls Song by: Pétur Bjarnason Lyrics by: Pétur Bjarnason rtistsacon Ég er frjáls eins og fuglinn, flogið næstum ég gæti. Mér er ekkert til ama flest nú eykur mér kæti. lsæll er ég því orðinn, ekki kann ég mér læti. Ég er frjáls, ég er frjáls. 7 Ég er frjáls, ég er frjáls. rjáls eins og fuglinn er, frjáls og ég skemmti mér. Ég er frjáls. 7 Ég er frjáls, ég er frjáls. rjáls eins og fuglinn er frjáls og ég skemmti mér. Ég er frjáls. örum út til að fagna, lyftum freyðandi skálum. leði og ánægju aukum, öllum leiðindum kálum. n þó alltaf við hrópum, þegar einhvern við skálum. Ég er frjáls, ég er frjáls. 7 Ég er frjáls, ég er frjáls. rjáls eins og fuglinn er, frjáls og ég skemmti mér. Ég er frjáls. 7 Ég er frjáls, ég er frjáls. rjáls eins og fuglinn er frjáls og ég skemmti mér. Ég er frjáls.

55 This songbook was generated at Bls. 55 Ég er kominn heim Song by: mmerich Kálmán Lyrics by: Jón Sigurðsson rtistsóðinn Valdimarsson TH** hægt að setja capó á 3 band og spila lagið í þá eru hljómarnir mun viðráðanlegri. b m b Bb7 b m r völlur grær og vetur flýr b 7 og vermir sólin grund. m bm b m Kem ég heim og hitti þig, m Bb b Bb7 verð hjá þér alla stund. b m Við byggjum saman bæ í sveit b 7 sem brosir móti sól. m bm b m Þar ungu lífi landið mitt m Bb b mun ljá og veita skjól. m m Sól slær silfri á voga, b 7 sjáðu jökulinn loga. m bm b m llt er bjart fyrir okkur tveim, 7 Bb7 því ég er kominn heim. b m ð ferðalokum finn ég þig b 7 sem mér fagnar höndum tveim. m bm b m Ég er kominn heim, m Bb b já, ég er kominn heim. m m Sól slær silfri á voga, b 7 sjáðu jökulinn loga. m bm b m llt er bjart fyrir okkur tveim, 7 Bb7 því ég er kominn heim. b m ð ferðalokum finn ég þig b 7 sem mér fagnar höndum tveim. m bm b m Ég er kominn heim, m Bb b já, ég er kominn heim. m b ég er kominn heim.

56 This songbook was generated at Bls. 56 Ég fann þig Song by: merískt þjóðlag Lyrics by: Jón Sigurðsson rtistsbjörgvin Halldórsson Ég hef allt líf mitt leitað að þér leitað og spurt, sértu þar eða hér því ég trúði að til væri þú, 7 trúði og ég á þig nú. 7 Loksins ég fann þig líka þú sást mig 7 ljóminn úr brúnu augunum skein 7 haltu mér fast í hjarta þér veistu / að hjá mér er aðeins þú ein Sá ég þig fyrst um sólgullið kvöld sá þig og fann að hjá mér tókstu völd því hjá þér ég hvíld finn og frið 7 ferð mín er bundin þig við 7 Loksins ég fann þig líka þú sást mig 7 ljóminn úr brúnu augunum skein 7 haltu mér fast í hjarta þér veistu / að hjá mér er aðeins þú ein Bb Bb7 b Loksins ég fann þig líka þú sást mig Bb 7 ljóminn úr brúnu augunum skein Bb b haltu mér fast í hjarta þér veistu Bb/ Bb að hjá mér er aðeins þú ein Bb Bb7 b Loksins ég fann þig líka þú sást mig Bb 7 ljóminn úr brúnu augunum skein Bb b haltu mér fast í hjarta þér veistu Bb/ Bb að hjá mér er aðeins þú ein

57 This songbook was generated at Bls. 57 Í fjarlægð Song by: Karl Otto Runólfsson Lyrics by: æsar rtistsýmsir m Þig, sem í fjarlægð fjöllin bak við dvelur 7 7 og fagrar vonir tengdir líf mitt við. m Minn hugur þráir, hjartað ákaft saknar, 7 er horfnum stundum, ljúfum dvel ég hjá. m 7 Heyrirðu ei, þig hjartað kallar á? 7 7 Heyrirðu ei storm er kveðju mína ber? m Þú fagra minning eftir skildir eina 7 sem aldrei gleymist meðan lífs ég er.

58 This songbook was generated at Bls. 58 Þjóðvegurinn Song by: Magnús iríksson Lyrics by: Magnús iríksson rtistsbrimkló Nú finn ég fiðringinn, ég fylli bílinn minn. Þar er að verki gamli ferðahugurinn. B Svo er ekið af stað #m m og ekki áð um sinn. B Ég ætla að glíma í allan dag við þjóðveginn. Ég tek minn poka og tjald, tek mitt veiðidót. Við tekur hamslaus keyrsla yfir urð og grjót. B Og á áfangastað #m m hvíl og gleði ég finn. B llan daginn hef ég glímt við þjóðveginn. Nú liggur ekki lengur lífið á. B Má ég skríða hér inn, #m m oní svefnpokann þinn? B Því ég hef allan daginn glímt B allan daginn glímt, B því ég hef allan daginn glímt við þjóðveginn. límt við þjóðveginn, þessa grýttu braut. límt við þjóðveginn, B gegnum dalanna skaut. Tjaldi upp að slá, fjöllin eru blá. Nú liggur ekki lengur lífið á. B Má ég skríða hér inn, #m m oní svefnpokann þinn? B Því ég hef allan daginn glímt við þjóðveginn. límt við þjóðveginn, þessa grýttu braut. límt við þjóðveginn, B gegnum dalanna skaut. Tjaldi upp að slá, fjöllin eru blá.

59 This songbook was generated at Bls. 59 Ljósvíkingur Song by: Mugison ásamt fleirum. Lyrics by: Mugison rtistsmugison ásamt fleirum. m m m m Víst geng ég þennan dimma dal senn aðrir um svartari sal m m ég geng ekki einn. m Veit hver einn og einasti einstaklingur fæðist hér sem ljósvíkingur m m ég geng ekki einn. m m m m Hörmungar og vantrú rottinn hvar ert þú? m m Ég geng ekki einn. m vildi samt óska að ég væri meira vakandi og viðurkenni vel að stundum er ég sofandi m og geng aleinn. m m m m Ég trúi því að allir hafi kraft og geti áhrif haft m m ég geng ekki einn. m ég bið náungann að vaka yfir mér allir eru ljósvíkingar í hjarta sér m m ég geng ekki einn. m Hörmungar og vantrú rottinn hvar ert þú? m m Ég geng ekki einn. m m m m m m

60 This songbook was generated at Bls. 60 Leiðin okkar allra Song by: Þorsteinn inarsson Lyrics by: inar eorg inarsson rtistshjálmar #m B #m B #m B #m Ég ætla mér, út að halda B Örlögin valda því. #m Mörgum á ég, greiða að gjalda B Það er gömul saga og ný. #m B #m B #m B #m B #m uð einn veit, hvert leið mín liggur B Lífið svo flókið er. #m Oft ég er, í hjarta hryggur B n ég harka samt af mér. #m itt lítið knús, elsku mamma B Áður en ég fer. #m Nú er ég kominn til að kveðja B Ég kem aldrei framar hér. #m B #m B #m B #m r mánaljósið, fegrar fjöllin B Ég feta veginn minn. #m yrnar opnar draumahöllin Og dregur mig þar inn #m Ég þakkir sendi, sendi öllum B Þetta er kveðja mín #m Ég mun ganga á þessum vegi B Uns lífsins dagur dvín #m Ég mun ganga á þessum vegi B Uns lífsins dagur dvín

Ég vil læra íslensku

Ég vil læra íslensku Ég vil læra íslensku 16 Föt Föt Évlí - 16 föt 1 hlusta Generated by Foxit PDF Creator Foxit Software benda lita teikna klippa líma strákur stelpa ekki stelpa/ekki strákur hugsa Évlí - 16 föt 2 hlusta íslenskur

More information

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66 Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66.A.20(b) privileges The holder og an aircraft maintenance licence may not exercise its privileges unless: 1. In compliance

More information

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson Ritstuldarvarnir Sigurður Jónsson sigjons@hi.is Aðgangur að Turnitin 1. Beint í Turnitin á www.turnitin.com 2. Gegnum Moodle-námskeið Kennarar og nemendur halda sig í Moodleumhverfinu Fá frumleikaskýrslu

More information

Klapparstígur 2012 Söngbók búin til á

Klapparstígur 2012 Söngbók búin til á Klapparstígur 2012 Söngbók búin til á www.guitarparty.com Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 2 fnisyfirlit fgan..................................................... 3 i Se u Te Pego Blue Suede

More information

Óvissa 2011 Söngbók búin til á

Óvissa 2011 Söngbók búin til á Óvissa 2011 Söngbók búin til á www.guitarparty.com Söngbók búin til á www.guitarparty.com ls. 2 fnisyfirlit ahama.................................................... 5 etri bíla Yngri konur............................................

More information

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Q1. Ert þú karl eða kona? Karl 229 19.83% Kona 926 80.17% Fjöldi 1155 Q2. Á hvaða aldursbili ert þú? 30 ára eða yngri 190 16.42% 31-40 ára 257 22.21% 41-50 ára 312 26.97%

More information

rock.your.mother 2.0 Þjóðhátíð 2003 Búið til á

rock.your.mother 2.0 Þjóðhátíð 2003 Búið til á rock.your.mother 2.0 Þjóðhátíð 2003 Lagalistinn: Á þig (Á móti sól) 1 fgan (ubbi) 1 fmæli (Á móti sól) 2 Ágústnótt (Árni úr yjum og Oddgeir Kristjánsson) 2 paspil (Ný dönsk) 3 Ástardúett (Stuðmenn) 3 ig

More information

Hulda 40ára COPY. Söngbók búin til á

Hulda 40ára COPY. Söngbók búin til á Hulda 40ára OPY Söngbók búin til á www.guitarparty.com Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 2 fnisyfirlit Blakkur............................................................................... 5

More information

KolliCool2 This songbook was generated at

KolliCool2 This songbook was generated at Kolliool2 This songbook was generated at www.guitarparty.com This songbook was generated at www.guitarparty.com Bls. 2 Table of contents fgan..................................................... 5 fmælisdigtur.................................................

More information

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ / 1004720-1004720-3-ABC 2.1.2018 09::16 Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær»»» Reykjavík/HÍ 06:42 06:44 06:45 06:47 06:51 06:52 06: 07:17 07:18 07:22 07:28 07:29 07:31 07:32 07:34 07:36 07:38

More information

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010 Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra

More information

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. í sálfræði 103 á vorönn 2008 um viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. Rannsóknin á að gera grein fyrir afstöðu nemenda við Menntaskólanum á Egilsstöðum til nýgerða breytinga á stoðtímakerfi

More information

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND INDEX I. Regional Partnerships Official Partners of the OPEN DAYS 2011 East Iceland... 3 Austurlands... 5 2 I. Regional

More information

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 50. TBL 2. ÁRG. FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 2011 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ fyrst&fremst Þegar ritstjóri

More information

Pick a Box Game 1. a green I see story as. at be and story number and. green a number at as see. and story as green be I. I see be and at number

Pick a Box Game 1. a green I see story as. at be and story number and. green a number at as see. and story as green be I. I see be and at number Pick a Box Game 1 a green I see story as at be and story number and green a number at as see and story as green be I I see be and at number Pick a Box Game 2 like one we the or an or an like said of it

More information

Glanni Söngbók búin til á

Glanni Söngbók búin til á lanni Söngbók búin til á www.guitarparty.com Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 2 fnisyfirlit 17. Júní................................. 9 fgan................................. 10 llt fyrir mig..............................

More information

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Samanburður vindmæla Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Haustþing Veðurfræðifélagsins 2011 Tegundir vindmæla Til eru margar mismunandi gerðir vindmæla sem byggja á mismunandi

More information

útilegu-partý-lög! Söngbók búin til á

útilegu-partý-lög! Söngbók búin til á útilegu-partý-lög! Söngbók búin til á www.guitarparty.com Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 2 fnisyfirlit rgentína................................................... 4 Blindsker...................................................

More information

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 19. TBL 2. ÁRG. FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 2011 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ Saman látum við hjólin snúast GRUNNNÁM

More information

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 18. TBL 2. ÁRG. FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 2011 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ ÍSLENSKA SIA.IS ICE 54848 05/11 GÓÐIR

More information

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Stóra myndin Uppbygging þekkingarsamfélags Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Bakgrunnur Viðskiptaráð Íslands 1 Yfirlit 1. Hvað eru þekkingarkjarnar? 2. Hvað

More information

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Morgunverðarfundur Ferðamálastofu Grand hótel, Reykjavík 14. apríl 2011 Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Dr. Edward H. Huijbens Forstöðumaður /

More information

OKKUR KOM EKKI SAMAN UM FRAMTÍÐINA FYRIRSÆTAN ÁSDÍS RÁN GUNNARSDÓTTIR UM SKILNAÐ- INN, FYRIRSÆTUFERILINN, LÍFIÐ Í BÚLGARÍU OG ÁSTINA

OKKUR KOM EKKI SAMAN UM FRAMTÍÐINA FYRIRSÆTAN ÁSDÍS RÁN GUNNARSDÓTTIR UM SKILNAÐ- INN, FYRIRSÆTUFERILINN, LÍFIÐ Í BÚLGARÍU OG ÁSTINA 13. APRÍL 2012 BÝR SIG UNDIR ÓLYMPÍULEIKANA UPPLIFIR DRAUMAVERKEFNIÐ STJÖRNUR Á SKÍÐUM OKKUR KOM EKKI SAMAN UM FRAMTÍÐINA FYRIRSÆTAN ÁSDÍS RÁN GUNNARSDÓTTIR UM SKILNAÐ- INN, FYRIRSÆTUFERILINN, LÍFIÐ Í

More information

Leikskólalögin okkar

Leikskólalögin okkar Leikskólalögin okkar Þessi söngbók var búin til á www.gitargrip.is Söngbók gjörð þann 22. mars 2010 Þessi söngbók er aðeins til einkanota. Ekki má fjölfalda hana til dreifingar nema með leyfi STE. Efnisyfirlit

More information

VESTANPÓSTUR. Heimsókn til ísfirskra víkinga í Noregi. Meðal efnis: Janúar 2006 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 18. árg.

VESTANPÓSTUR. Heimsókn til ísfirskra víkinga í Noregi. Meðal efnis: Janúar 2006 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 18. árg. STO FNA Ð 1945 VESTANPÓSTUR Janúar 2006 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 18. árg. Meðal efnis: Heimsókn til ísfirskra víkinga í Noregi VESTANPÓSTUR 2006 Ábyrgðarmaður: Guðfinnur Kjartansson

More information

Útilegusöngbók Malla Einarss

Útilegusöngbók Malla Einarss Útilegusöngbók Malla inarss Söngbók búin til á www.guitarparty.com Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 2 fnisyfirlit lways On My Mind.............................................. 5 Bjór, meiri

More information

remembered that time very clearly. The people of Tawanga had collected money and had given his father a fridge. Digger always refused to accept money

remembered that time very clearly. The people of Tawanga had collected money and had given his father a fridge. Digger always refused to accept money I'm Digger's Son The little cottage slept under the stars. A soft wind from the sea blew through the trees. Moonlight, strong and clear, showed a mill at the end of the garden. A chained dog lay outside

More information

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011 Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011 I GENERAL INFORMATION ABOUT THE SCHOOL 1. Describe the school and its surroundings very

More information

Lífið FURÐUVERUR OG BÓNORÐ Í SMS-I. Signý Kolbeinsdóttir. Nanna Árnadóttir íþróttafræðingur STUNDUM LÍK- AMSRÆKT ÚTI VIÐ Í SÓLINNI 4

Lífið FURÐUVERUR OG BÓNORÐ Í SMS-I. Signý Kolbeinsdóttir. Nanna Árnadóttir íþróttafræðingur STUNDUM LÍK- AMSRÆKT ÚTI VIÐ Í SÓLINNI 4 Lífið Nanna Árnadóttir íþróttafræðingur STUNDUM LÍK- AMSRÆKT ÚTI VIÐ Í SÓLINNI 4 Eva Laufey Kjaran þáttagerðarkona LJÚFFENGUR LAXABORGARI OG LAXASTEIK 8 Tíska og trend í förðun SÉRFRÆÐINGUR KENNIR GLAMÚR-

More information

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 22. TBL 1. ÁRG. FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 2010 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ fyrst&fremst Bubbi Morthens hætti

More information

Innihaldsyvirlit. til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor. seinast dagført 15. aug. 2017

Innihaldsyvirlit. til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor. seinast dagført 15. aug. 2017 Innihaldsyvirlit til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor seinast dagført 15. aug. 2017 Innihaldsyvirlit...1 Upprættan av kundum við INDIVID...2 Allar fyritøkur og persónar, ið hava føroyskt A-,

More information

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 20. TBL 3. ÁRG. FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 2012 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ LANGAR ÞIG AÐ KOMAST FRÍTT Á STÆRSTA

More information

ÞINGMAÐURINN. Eftir Guðmund Óskarsson og Martein Þórsson. Byggt á sögu eftir Martein Þórsson 24. FEBRÚAR 2012

ÞINGMAÐURINN. Eftir Guðmund Óskarsson og Martein Þórsson. Byggt á sögu eftir Martein Þórsson 24. FEBRÚAR 2012 ÞINGMAÐURINN Eftir Guðmund Óskarsson og Martein Þórsson Byggt á sögu eftir Martein Þórsson 24. FEBRÚAR 2012 (c) 2012 Tenderlee Motion Pictures Company ehf. info@tenderlee.com 1 INNI. ÓRÆTT RÝMI - DAGUR/KVÖLD

More information

jólalög Söngbók búin til á

jólalög Söngbók búin til á jólalög Söngbók búin til á www.guitarparty.com Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 2 Efnisyfirlit dam átti syni sjö ðfangadagskvöld............................................... 4..............................................

More information

Core Vocabulary: Older Adults (Across Topic)

Core Vocabulary: Older Adults (Across Topic) Words Core Vocabulary: Older Adults (Across Topic) a able about across actually afraid after afternoon again ago ah ahead ain't air all almost along alot already alright also always am an and another any

More information

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Ari Ólafsson dósent í tilraunaeðlisfræði Eðlisfræðiskor HÍ og Raunvísindastofnun Háskólans Tilraunahúsið p.1/18 Sýnishorn af markmiðum ríkisvalds í menntamálum

More information

ALLTAF Í VEÐMÁLUM. Björn Sveinbjörnsson og Svava Johansen

ALLTAF Í VEÐMÁLUM. Björn Sveinbjörnsson og Svava Johansen Björn Sveinbjörnsson og Svava Johansen ALLTAF Í VEÐMÁLUM 30. NÓVEMBER 2007 Jón Ásgeir á lúxusráðstefnu í Moskvu Bjarni töframaður og kokkanámið Ellý Ármanns og fötin hennar BLS. 2 sirkus 30. NÓVEMBER 2007

More information

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 16. TBL 2. ÁRG. MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 2011 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ fyrst&fremst Betri er lítill fiskur

More information

Wind to Hot water MILL Detailed Specifications

Wind to Hot water MILL Detailed Specifications MILL 2700 Detailed Specifications Generator Type 3 phase generator with high-quality permanent magnets. Cast aluminium body. Generator Weight 25 kg Blade/Rotor Construction 3 Blades, Advanced injection

More information

Skítsama um allt, frá hægri eða vinstri

Skítsama um allt, frá hægri eða vinstri Hugvísindasvið Skítsama um allt, frá hægri eða vinstri Pólitíkin og pönkið Ritgerð til B.A.-prófs Valur Gunnarsson Janúar 2010 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Almenn bókmenntafræði Skítsama um allt, frá

More information

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 20. TBL 4. ÁRG. FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 2013 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ Taktu á móti póstinum þínum í Möppunni

More information

and led Jimmy to the prison office. There Jimmy was given an important He had been sent to prison to stay for four years.

and led Jimmy to the prison office. There Jimmy was given an important He had been sent to prison to stay for four years. O. H e n r y p IN THE PRISON SHOE-SHOP, JIMMY VALENTINE was busily at work making shoes. A prison officer came into the shop, and led Jimmy to the prison office. There Jimmy was given an important paper.

More information

FULLKOMINN DAGUR HÁRIN & ÁRIN. Margrét Lára komin á fast! Hreimur giftist æskuástinni. David Beckham:

FULLKOMINN DAGUR HÁRIN & ÁRIN. Margrét Lára komin á fast! Hreimur giftist æskuástinni. David Beckham: 20. JÚLÍ 2007 Böddi og skápurinn Dans á rósum flytur þjóðhátíðarlagið Helga Dýrfinna heillaði með regnbogasöng Margrét Lára komin á fast! FULLKOMINN DAGUR Hreimur giftist æskuástinni David Beckham: HÁRIN

More information

HEFÐI EKKI ÞURFT AÐ STRÖGGLA SVONA MIKIÐ VALA MATT UM ÁSTRÍÐUNA FYRIR FJÖLMIÐLUM, FERILINN OG NÝ VERKEFNI SEM EIGA HUG HENNAR ALLAN

HEFÐI EKKI ÞURFT AÐ STRÖGGLA SVONA MIKIÐ VALA MATT UM ÁSTRÍÐUNA FYRIR FJÖLMIÐLUM, FERILINN OG NÝ VERKEFNI SEM EIGA HUG HENNAR ALLAN 30. MARS 2012 FITNESS-DROTTNING MEÐ STÓRA FJÖLSKYLDU FRAMAKONUR Á FLUGI SIRRÝ BEINT Á TOPPINN HEFÐI EKKI ÞURFT AÐ STRÖGGLA SVONA MIKIÐ VALA MATT UM ÁSTRÍÐUNA FYRIR FJÖLMIÐLUM, FERILINN OG NÝ VERKEFNI SEM

More information

10. tbl nr Eymundur Runólfsson forstöðumaður áætlanaog umhverfisdeildar. Viktor Arnar Ingólfsson skrifar: Starfsmaður í nærmynd

10. tbl nr Eymundur Runólfsson forstöðumaður áætlanaog umhverfisdeildar. Viktor Arnar Ingólfsson skrifar: Starfsmaður í nærmynd 10. tbl. 2009 nr. 439 Viktor Arnar Ingólfsson skrifar: Starfsmaður í nærmynd Eymundur Runólfsson forstöðumaður áætlanaog umhverfisdeildar um starfið og verkefnin Það fer að styttast í að Eymundur Runólfsson

More information

FÖSTUDAGUR. Það lærir enginn að vera hugmyndaríkur. Hanna Stína er eftirsóttur innanhússarkitekt:

FÖSTUDAGUR. Það lærir enginn að vera hugmyndaríkur. Hanna Stína er eftirsóttur innanhússarkitekt: FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 2008 FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS ELLÝ ÁRMANNS aftur á skjáinn NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR opnar barnavöruverslun ÞORBJÖRG HELGA VIGFÚSDÓTTIR topp 10 Hanna Stína er eftirsóttur innanhússarkitekt:

More information

Ukulele Söngbók búin til á

Ukulele Söngbók búin til á Ukulele Söngbók búin til á www.guitarparty.com Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 2 Efnisyfirlit Afgan..................................................... 4 Agnes og Friðrik................................................

More information

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ný tilskipun um persónuverndarlög UT Messa SKÝ, 9. febrúar 2012 Hörður Helgi Helgason Um fyrirlesara 1999 2000-03 2003-06 2006- Héraðsdómslögmaður Persónuvernd Ráðgjafi, evrópsk persónuv.lög LM lögmenn -> Landslög munið #utmessan Boligen

More information

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Power Point leiðbeiningar Sjónarhorn View Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Outline view - Yfirlitshamur Hér er hægt að rita minnispunkta við hverja glæru fyrir þann sem

More information

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík Notkun merkis Veðurstofu Íslands Veðurstofa Íslands Bústaðavegur 9 150 Reykjavík +354 522 60 00 +354 522 60 01 vedur@vedur.is Maí 2009 2 Efnisyfirlit Merki 3 Litanotkun 5 Merki í fleti 6 Stærð merkisins

More information

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 36. TBL 3. ÁRG. FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 2012 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ fyrst&fremst FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST

More information

Lífið KENNDI SJÁLFRI SÉR Á GÍTAR. Ólöf Arnalds. Þóra Kristín og Margrét Ragnars HVAÐ ER HEITAST Í SNYRTIBUDD- UNNI Í HAUST? 2

Lífið KENNDI SJÁLFRI SÉR Á GÍTAR. Ólöf Arnalds. Þóra Kristín og Margrét Ragnars HVAÐ ER HEITAST Í SNYRTIBUDD- UNNI Í HAUST? 2 Lífið FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 2014 Þóra Kristín og Margrét Ragnars HVAÐ ER HEITAST Í SNYRTIBUDD- UNNI Í HAUST? 2 Heilsuvísir TÍU HEIMILDAR- MYNDIR UM HEILSU OG MATARÆÐI 6 Þura Stína opnar fataskápinn

More information

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú fjarnám Bókalisti vorönn 2019 2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

FÖSTUDAGUR. Íslands? best. verst. Hverjir eru. klæddu karlmenn 30. MAÍ 2008 FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS

FÖSTUDAGUR. Íslands? best. verst. Hverjir eru. klæddu karlmenn 30. MAÍ 2008 FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 2008 FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS Hverjir eru best & verst klæddu karlmenn Íslands? 2 FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 2008 HVAÐ ÆTLAR ÞÚ AÐ GERA UM HELGINA? Auðunn Blöndal grínisti Ég geri ráð fyrir að

More information

föstudagur SUMARTILBOÐ VIL GERA HLUTINA Á EIGIN FORSENDUM Fylgir frítt með! HÚN HEFUR ALLTAF VERIÐ SYNGJANDI

föstudagur SUMARTILBOÐ VIL GERA HLUTINA Á EIGIN FORSENDUM Fylgir frítt með! HÚN HEFUR ALLTAF VERIÐ SYNGJANDI föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 8. maí 2009 VIL GERA HLUTINA Á EIGIN FORSENDUM Ólöf Jara Skagfjörð Valgeirsdóttir fer með hlutverk Sandyar í Grease, er á leið í sambúð og klárar stúdentspróf. HÚN HEFUR

More information

MACMILLAN READERS PRE-INTERMEDIATE LEVEL ROBERT CAMPBELL. Owl Hall. From an original idea by Robert Campbell and Lindsay Clandfield MACMILLAN

MACMILLAN READERS PRE-INTERMEDIATE LEVEL ROBERT CAMPBELL. Owl Hall. From an original idea by Robert Campbell and Lindsay Clandfield MACMILLAN MACMILLAN READERS PRE-INTERMEDIATE LEVEL ROBERT CAMPBELL Owl Hall From an original idea by Robert Campbell and Lindsay Clandfield MACMILLAN 1 Arrival Kara leant her head against the car window and looked

More information

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Könnunarverkefnið PÓSTUR Könnunarverkefnið PÓSTUR Þáttakenndur í verkefninu UM PÓST Rauði hópur Vor 2010 Börn fædd 2005 Hópstjóri: Tatjana Lind Jónsson Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina

More information

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM Skýrsla fyrir skólaárið 2016-2017 Efnisyfirlit Efnisyfirlit... 2 1. Inngangur... 3 2. Markmið og tilgangur matsins... 3 3. Aðferðir og framkvæmd matsins... 3 4.

More information

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2 1 Examples 2 Sýnidæmi 2 2 Example 25-1 Gefið er 3 fasa, 3 teina raforkukerfi samkvæmt meðfylgjandi einlínumynd. Allar stærðir á myndinni eru í einingakerfinu ( per unit ). Seríuviðnám háspennulínanna er

More information

Chapter 1 From Fiji to Christchurch

Chapter 1 From Fiji to Christchurch Chapter 1 From Fiji to Christchurch Ian Munro was lying on a beach on the Fijian island of Viti Levu. The sun was hot and the sea was warm and blue. Next to him a tall beautiful Fijian woman was putting

More information

Söngtextar KOMDU OG SKOÐAÐU LÍKAMANN. Tónlist rauði þráðurinn í öllu námi grunnskólans

Söngtextar KOMDU OG SKOÐAÐU LÍKAMANN. Tónlist rauði þráðurinn í öllu námi grunnskólans Söngtextar KOMDU OG SKOÐAÐU LÍKAMANN Tónlist rauði þráðurinn í öllu námi grunnskólans Ef þú giftist Ég skal kaupa þér kökusnúð með kardímommum og sykurhúð, ef þú giftist, ef þú bara giftist, ef þú giftist

More information

Lamb to the Slaughter

Lamb to the Slaughter Lamb to the Slaughter The room was warm, the curtains were closed, the two table lamps were lit. On the cupboard behind her there were two glasses and some drinks. Mary Maloney was waiting for her husband

More information

ROKKAR FEITT Í LONDON

ROKKAR FEITT Í LONDON Einar Bárðarson opnar sig ROKKAR FEITT Í LONDON 26. OKTÓBER 2007 Sjónvarpsstjörnurnar velja Steinunni Gulla selur 3 hæðir Maríanna Clara á magnaðan fataskáp PIPAR SÍA 71167 Prodomo er ný verslun sem býður

More information

Þegar tilveran hrynur

Þegar tilveran hrynur ÓHÁÐ FRÉTTABLAÐ Á VESTFJÖRÐUM Fimmtudagur 11. júní 2003 23. tbl. 20. árg. Stofnað 14. nóvember 1984 Sími 456 4560 Veffang: www.bb.is Netfang: bb@bb bb.is Verð kr. 250 m/vsk Þegar tilveran hrynur rætt við

More information

Mánudagur 21. desember tbl. 15. árg. Stofnað 14. nóvember 1984 Sími Fax Netfang: Verð kr.

Mánudagur 21. desember tbl. 15. árg. Stofnað 14. nóvember 1984 Sími Fax Netfang: Verð kr. ÓHÁÐ FRÉTTABLAÐ Á VESTFJÖRÐUM Mánudagur 21. desember 1998 50. tbl. 15. árg. Stofnað 14. nóvember 1984 Sími 456 4560 Fax 456 4564 Netfang: bb@snerpa.is Verð kr. 200 m/vsk Tvennir tímar og þrennir þó rætt

More information

gigtin Það er ástæða til bjartsýni Ráð fyrir aðstandendur Gigt og kynlíf GIGTARFÉLAG ÍSLANDS 2. tölublað 2017

gigtin Það er ástæða til bjartsýni Ráð fyrir aðstandendur Gigt og kynlíf GIGTARFÉLAG ÍSLANDS 2. tölublað 2017 gigtin 2. tölublað 2017 GIGTARFÉLAG ÍSLANDS Það er ástæða til bjartsýni Ráð fyrir aðstandendur Gigt og kynlíf Viðurkenndar stuðningshlífar Virkur stuðningur Vandaður vefnaður Góð öndun Einstök hönnun Fjölbreytt

More information

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 3. TBL 1. ÁRG. FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 2010 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ Fermingarveislan er hafin Þú átt að elska rúmið

More information

When her husband's plane is delayed, Terry Bliss kills time in the airport lounge; where

When her husband's plane is delayed, Terry Bliss kills time in the airport lounge; where "THE BLACK WIDOW'S CLUB" treatment by William C. Martell When her husband's plane is delayed, Terry Bliss kills time in the airport lounge; where she meets Peggy Hopely and Lisa Ripley. Lisa is waiting

More information

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós XML-þjónustan veitir aðgang að nýjum norðurljósagögnum Veðurstofunnar sem birt eru á www.vedur.is. Slóð XML-þjónustunnar er http://xmlweather.vedur.is/aurora?op=xml&type=index

More information

Umhyggja. Afstaða nemenda með sérþarfir til skólans síns. Brýtur þjónustukerfið mannréttindi?

Umhyggja. Afstaða nemenda með sérþarfir til skólans síns. Brýtur þjónustukerfið mannréttindi? Umhyggja Afstaða nemenda með sérþarfir til skólans síns Brýtur þjónustukerfið mannréttindi? Sömu námskröfur gerðar til langveikra sem og annarra í MH en aðstoð og aðlögun stundum nauðsynleg 2. tbl. 13.

More information

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur Kynning í Dalskóla 6. desember 2018 Gautur Þorsteinsson, verkfræðingur Um útvarpsþjónustu Fyrsta útsending útvarpsdagskrár 1920 Útsendingar útvarps

More information

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur CHEMISTRY The Central 9th Edition Hlutfallareikningur: AðA reikna út frá formúlum og efnajöfnum fnum Lavoisier: Massi varðveitist í efnahvörfum. : lýsa efnahvörfum. Efnajafna : Hvarfefni og myndefni: 2H

More information

Fjölmenning á Íslandi Maí Greinagerð Esja Jeanne Jónsdóttir

Fjölmenning á Íslandi Maí Greinagerð Esja Jeanne Jónsdóttir Fjölmenning á Íslandi Maí 2018 Greinagerð Esja Jeanne Jónsdóttir Multicultural Iceland May 2018 In Icelandic the word menning (culture) does not exist in the plural form yet at the same time Icelandic

More information

Viftur. Það borgar sig að nota það besta! Bíla- og vélavörur...sem þola álagið! Höfundar efnis í þessu blaði: Bogi Baldursson.

Viftur. Það borgar sig að nota það besta! Bíla- og vélavörur...sem þola álagið! Höfundar efnis í þessu blaði: Bogi Baldursson. Höfundar efnis í þessu blaði: Bogi Baldursson Þá er þetta annað tölublað Mótor & Sport orðið að veruleika og viljum við þakka fyrir allar þær hringingar og tölvupósta sem okkur hafa borist. Miðað við viðtökurnar

More information

Lífið UPPHAFLEGI HRINGURINN BÚINN TIL ÚR AFGÖNGUM. Steinunn Vala Sigfúsdóttir ALBÍNÓAR VORU INNBLÁSTUR LÍNUNNAR 2 MEÐ TUTTUGU VARALITI Í TÖSK- UNNI 4

Lífið UPPHAFLEGI HRINGURINN BÚINN TIL ÚR AFGÖNGUM. Steinunn Vala Sigfúsdóttir ALBÍNÓAR VORU INNBLÁSTUR LÍNUNNAR 2 MEÐ TUTTUGU VARALITI Í TÖSK- UNNI 4 Lífið FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 2014 Steinunn Vala Sigfúsdóttir Ásgrímur Már Friðriksson fatahönnuður ALBÍNÓAR VORU INNBLÁSTUR LÍNUNNAR 2 Helga Kristjáns förðunarfræðingur MEÐ TUTTUGU VARALITI Í TÖSK- UNNI

More information

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 11. TBL 2. ÁRG. FIMMTUDAGUR 17. MARS 2011 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ fyrst&fremst Monitor er komið með

More information

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin Klettafjöllin og Grand Canyon 1 Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin Kristbjörg María Guðmundsdóttir Eitt af fallegustu handverkum náttúruaflanna er án efa að finna í vesturhluta Norður-Ameríku.

More information

Sálmar og lög úr íslenskri kristnihefð. Söngvar og sálmar

Sálmar og lög úr íslenskri kristnihefð. Söngvar og sálmar Söngvar og sálmar 1 Efnisyfirlit Söngvar Bls. Barn þitt vil ég vera 3 Daginn í dag 3 Ég vil dvelja í skugga vængja þinna 4 Ég vil ganga inn um hlið hans 4 Gleði gleði 5 Guð gaf mér eyra 5 Jesús er besti

More information

Uss, allt verður í lagi

Uss, allt verður í lagi Hugvísindasvið Uss, allt verður í lagi Handrit að kvikmynd Lokaverkefni til MA-prófs í ritlist Ellen Ragnarsdóttir Maí 2014 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Ritlist Uss allt verður í lagi Handrit að kvikmynd

More information

A FOREST WITH NO TREES. written by. Scott Nelson

A FOREST WITH NO TREES. written by. Scott Nelson A FOREST WITH NO TREES written by Scott Nelson 1735 Woods Way Lake Geneva, WI 53147 262-290-6957 scottn7@gmail.com FADE IN: EXT. RURAL VILLAGE - DAY An American town, circa 1880, on a warm summer day.

More information

SO SORRY. Jimmy Smith

SO SORRY. Jimmy Smith SO SORRY by Jimmy Smith P.O Box 385 Carriere Ms. 39426 601-990-6251 FADE IN: EXT. ABORTION CLINIC - DAY. Sign reads(picayune ABORTION CLINIC) INT. WAITING ROOM - DAY. NURSE We are ready for you MISS. WINTERS

More information

12 Arndís Hilmarsdóttir. Arndís Hilmarsdóttir

12 Arndís Hilmarsdóttir. Arndís Hilmarsdóttir Verkefni 6 Búðu til rapplag sem segir frá undrunum sjö Tvö rauð stig (tónsnjall) Eitt gult stig (sjálfssnjall) Eitt blátt stig (orðsnjall) 12 Arndís Hilmarsdóttir Arndís Hilmarsdóttir Nú ætlar þú að fræðast

More information

EKKI SIRKUS KLÁMSTJARNA KÖRFUBOLTAKONA EINHLEYPUR Á ÍSLANDI TINNA HRAFNS OPNAR KISTUNA LÁRA RÚNARS MEÐ AÐALHLUTVERK Í VEÐRAMÓTUM JOSÉ GONZALES

EKKI SIRKUS KLÁMSTJARNA KÖRFUBOLTAKONA EINHLEYPUR Á ÍSLANDI TINNA HRAFNS OPNAR KISTUNA LÁRA RÚNARS MEÐ AÐALHLUTVERK Í VEÐRAMÓTUM JOSÉ GONZALES ÞITT EINTAK TINNA HRAFNS MEÐ AÐALHLUTVERK Í VEÐRAMÓTUM SIRKUS 10. MARS 2006 I 10. VIKA RVK LÁRA RÚNARS OPNAR KISTUNA JOSÉ GONZALES EINHLEYPUR Á ÍSLANDI KÖRFUBOLTAKONA EKKI KLÁMSTJARNA TAMARA STOCKS GEKK

More information

17. MARS 2006 I 11. VIKA UNG OG ÓHRÆDD

17. MARS 2006 I 11. VIKA UNG OG ÓHRÆDD ÞITT EINTAK SIRKUS 17. MARS 2006 I 11. VIKA RVK ÞÓRDÍS ELVA OG GUÐMUNDUR INGI OPNA DYRNAR VERTU ÁRSHÁTÍÐAR- DÓLGUR BALTASAR BREKI TEKINN Á TEPPIÐ UNG OG ÓHRÆDD MATTHILDUR LIND MATTHÍASDÓTTIR SIGRAÐI Í

More information

VESTANPÓSTUR. Munið Sólarkaffið, 25. janúar á Broadway! sjá nánar á bls. 13. Janúar 2008 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 20. árg.

VESTANPÓSTUR. Munið Sólarkaffið, 25. janúar á Broadway! sjá nánar á bls. 13. Janúar 2008 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 20. árg. VESTANPÓSTUR Janúar 2008 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 20. árg. Munið Sólarkaffið, 25. janúar á Broadway! sjá nánar á bls. 13 Staðfesting Gegn framsali Eingöngu er hægt Ávísunin gildir

More information

Journey To The North

Journey To The North Journey To The North Characters: Walter Lia (Walter s Friend) James (Master) Fannie (Walter s Mother) Miss Mary (Master s Wife) Ernest (Walter s Father) Old John Granny (Oldest Servant on the Plantation)

More information

RAKEL ÝR SIRKUS EF ÍSLAND FER Á HAUSINN? HVERNIG Á AÐ HERÐA SULTARÓLINA ÁLFRÚN ÖRNÓLFSDÓTTIR OPNAR DYRNAR

RAKEL ÝR SIRKUS EF ÍSLAND FER Á HAUSINN? HVERNIG Á AÐ HERÐA SULTARÓLINA ÁLFRÚN ÖRNÓLFSDÓTTIR OPNAR DYRNAR ÞITT EINTAK HVERNIG Á AÐ HERÐA SULTARÓLINA EF ÍSLAND FER Á HAUSINN? SIRKUS 7. APRÍL 2006 I 14. VIKA ÁLFRÚN ÖRNÓLFSDÓTTIR OPNAR DYRNAR RVK RAKEL ÝR SIRKUS STÓÐ FYRIR FORSÍÐUKEPPNI Í ÞÆTTINUM BIKINÍMÓDEL

More information

Saga fyrstu geimferða

Saga fyrstu geimferða Lokaverkefni 2015 Réttarholtsskóli Saga fyrstu geimferða Arnar Freyr Jónsson og Oddur Kjartansson 10.FG Hópur 26 Geimöldin Árið 1957 hófst hin svokallaða geimöld sem síðar átti eftir að verða frumkvöðullinn

More information

Lífið Á HRAÐRI UPPLEIÐ Í LEIKLISTINNI. Hera Hilmarsdóttir. Kristín Stefánsdóttir förðunarmeistari GEFUR ÚT FYRSTU ÍSLENSKU BÓKINA UM FÖRÐUN 2

Lífið Á HRAÐRI UPPLEIÐ Í LEIKLISTINNI. Hera Hilmarsdóttir. Kristín Stefánsdóttir förðunarmeistari GEFUR ÚT FYRSTU ÍSLENSKU BÓKINA UM FÖRÐUN 2 Lífið FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2013 Kristín Stefánsdóttir förðunarmeistari GEFUR ÚT FYRSTU ÍSLENSKU BÓKINA UM FÖRÐUN 2 Soffía Dögg Garðarsdóttir HUGMYNDIR Á SKREYTUMHÚS.IS FYRIR HEIMILIÐ 4 Hildur Halldórsdóttir

More information

Reykjakot, söngbók. 1. Á jólunum er gleði og gaman Friðrik Guðni. 2. A og b

Reykjakot, söngbók. 1. Á jólunum er gleði og gaman Friðrik Guðni. 2. A og b Reykjakot, söngbók 1. Á jólunum er gleði og gaman Friðrik Guðni :,: Á jólunum er gleði og gaman fúm, fúm, fúm :,: Þá koma allir krakkar með í kringum jólatréð. Þá mun ríkja gleði og gaman, allir hlæja

More information

FERMING. Hvað segja fermingarbörnin? Keppa í kærleikanum. Hvað er best að gera við fermingarpeninginn?

FERMING. Hvað segja fermingarbörnin? Keppa í kærleikanum. Hvað er best að gera við fermingarpeninginn? FERMING Keppa í kærleikanum Systurnar Elektra Ósk Hauksdóttir og Gabríela Jóna Ólafsdóttir ræða um ferminguna Hvað er best að gera við fermingarpeninginn? Hvað segja fermingarbörnin? ALLT UM FERMINGARUNDIRBÚNINGINN,

More information

SVALI, SIGGA OG GASSI Í ZÚÚBER

SVALI, SIGGA OG GASSI Í ZÚÚBER Láta allt flakka SVALI, SIGGA OG GASSI Í ZÚÚBER 18. JANÚAR 2008 Stefán Jónsson var í stjörnuleiklistarskóla Svala Björgvins í Cover Magnað Listaháskólagill... BLS. 2 sirkus 18. JANÚAR 2008 STEFÁN JÓNSSON

More information

NÝTUR ÞESS AÐ VERA MAMMA LINDA PÉTURSDÓTTIR UM MÓÐURHLUT- VERKIÐ SAMHLIÐA FYRIRTÆKJAREKSTRI OG GJÖRBREYTTAN LÍFSSTÍL

NÝTUR ÞESS AÐ VERA MAMMA LINDA PÉTURSDÓTTIR UM MÓÐURHLUT- VERKIÐ SAMHLIÐA FYRIRTÆKJAREKSTRI OG GJÖRBREYTTAN LÍFSSTÍL 31. ÁGÚST 2012 SUMARIÐ KVATT MEÐ STÆL Á SKUGGABARNUM SKEMMTILEGAR LAUSNIR Á TÓMA VEGGI ÁSDÍS RÁN ELT AF ÆSTUM LJÓSMYNDURUM NÝTUR ÞESS AÐ VERA MAMMA LINDA PÉTURSDÓTTIR UM MÓÐURHLUT- VERKIÐ SAMHLIÐA FYRIRTÆKJAREKSTRI

More information

Sundráð ÍRB Fréttabréf Ágúst 2011

Sundráð ÍRB Fréttabréf Ágúst 2011 Eldri hópur er hópur sem Ant kom á og frábær nýung fyrir þá sem vilja æfa sund en hafa ekki tíma né áhuga til að vera í afrekssundi. Þetta er frábær vettvangur fyrir þá sem vilja æfa undir topp leiðsögn

More information

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar 1 Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar Introduction to rotating machines 2 Grunnhugtök og meginþættir Klassískar gerðir véla Riðstraumsvélar Samfasavél (synchronous machine) Spanvél (induction machine

More information

Söngbók Blásala Mars 2007

Söngbók Blásala Mars 2007 Söngbók Blásala Mars 2007-1- Lagalisti Í leikskóla er gama Það er leikur að læra Datt í kolakassann. Nafnavísa. Fiskalagið Draugalagið Um landið bruna bifreiðar. Stóra brúin. Eniga- meniga Hver var að

More information

Ofurhugi - Nóvember Ellefu titlar á ÍM 25

Ofurhugi - Nóvember Ellefu titlar á ÍM 25 Ofurhugi - Nóvember 2018 Ellefu titlar á ÍM 25 Sundfólk ÍRB stóð sig afar á Íslandsmeistarmótinu í 25m laug. Mótið var bæði íslandsmót fatlaðara og ófatlaðra en úrslitin hjá fötluðum voru synt í undanrásunum

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr. 54 8. árgangur

More information

Chapter 1 Two dangerous men

Chapter 1 Two dangerous men Chapter 1 Two dangerous men Take a look at these, said Naylor. He put two photos in front of Munro. Two men. There were names on the photos. One man was dark, Asian maybe. His name was Sam Tajik. The second

More information

STUDENT NAME. Reading Grade 3. Read this selection. Then answer the questions that follow it. The Amusement Park

STUDENT NAME. Reading Grade 3. Read this selection. Then answer the questions that follow it. The Amusement Park FORMTIVE MINI SSESSMENTS First Grading Period 2009-10 October 20-23 STUENT NME TE Reading Grade 3 Read this selection. Then answer the questions that follow it. The musement Park 1 erek was turning eight

More information