útilegu-partý-lög! Söngbók búin til á

Size: px
Start display at page:

Download "útilegu-partý-lög! Söngbók búin til á"

Transcription

1 útilegu-partý-lög! Söngbók búin til á

2 Söngbók búin til á Bls. 2 fnisyfirlit rgentína Blindsker Brúðkaupsveisla Villa kokks og ómhildar anska lagið jammið femía ina ósk inbúinn itt lag enn airytale jóla rostaveturinn Mikli arún eta pabbar ekki grátið Hallelujah Heim í Búðardal Hjálpaðu mér upp Húsið og ég Jameson Jolene Kindin inar Lala Litla flugan Mamma grét Manstu ekki eftir mér Maístjarnan Minning um mann Myndir Móðir Nú er ég léttur Of feit fyrir mig

3 Söngbók búin til á Bls. 3 Pamela Popplag í -dúr Rangur Maður Riggarobb Ríðum sem fjandinn Sem aldrei fyrr Sirkus eira Smart Somewhere over the rainbow Spáðu í mig Stórir strákar fá raflost Sumarsaga Sumarsyrpa Syndir feðranna Síðan eru liðin mörg ár Sódóma Söngur dýranna í Týrol Sönn ást Tætum og tryllum Týnda kynslóðin Undir bláhimni Vegbúinn Vertu þú sjálfur Won t o Back Working class hero Zombie Áðan Í útvarpinu heyrði lag Ævintýri Ég er frjáls Ég held ég gangi heim Ó, María mig langar heim Óbyggðirnar kalla Útihátíð

4 Söngbók búin til á Bls. 4 rgentína Höfundur lags: Ingólfur Þórarinsson Höfundur texta: Ingólfur Þórarinsson lytjandi: Ingó og Veðurguðirnir Og svo kvaddi ég hana með tárum Ég hitti hana í rgentínu m Hún sagði mér sögur af landinu sínu dios amiga Hún sagði mér allt sem mér allt sem mig langaði að heyra dios seniorita m Og ef að ég spurði þá sagði'hún mér meira dios amiga dios seniorita Ég skildi samt ekki mikið I grasías Svo við töluðum fyrir vikið m miklu minna og gerðum annað Og aðallega það sem er bannað Ég lofaði að vera í bandi f ég yrði í þessu landi m ftur á næstu árum Og svo kvaddi ég hana með tárum m dios amiga dios seniorita m dios amiga dios seniorita I grasías Ég hitti hana í rgentínu Hún sagði mér sögur af landinu sínu iego rmando kun Maradonna Og lífið sem var ekki alltaf svona Ég skildi samt ekki mikið Svo við töluðum fyrir vikið m miklu minna og gerðum annað Og aðallega það sem er bannað Ég lofaði að vera í bandi f ég yrði í þessu landi m ftur á næstu árum Hún kenndi mér að elska, hún kenndi mér að lifa m Hún kenndi mér svo orðin sem ég skrifaði á miða Mig langaði að vita mig langaði að finna m Hið venjulega líf en nú langar mig það minna -RPP Hingað er ég kominn og fastur en ekki, veit að ég sé hana ek m Sama hvað mig langar sama hvað ég reyni ég vona að ég sé ini sem hún elskar eini sem hún saknar eini sem hún hugsa m n núna sé ég hana aldrei meir m dios amiga dios seniorita m dios amiga dios seniorita m dios amiga dios seniorita m dios amiga dios seniorita I grasías dios seniorita I grassías

5 Söngbók búin til á Bls. 5 Ég hitti hana í rgentínu Blindsker Höfundur lags: Bubbi Morthens Höfundur texta: Bubbi Morthens lytjandi: as Kapital Skömmu áður en vindurinn sofnar uppi á hæðunum eins og morgun döggin sprettur svitinn fram. ndartaki áður en nýr dagur kemur með póstinum ákveður sólin að hylja sinn harm. Og ég veit að ég þarf að leika sama leikinn, veruleikinn er eins og gömul mynd. Ég sest niður með kaffi, set Bowie á fóninn. Þitt uppáhalds lag var "Wild is the wind". Öll þessi ár sem gáfu okkur það sem aðrir óskuðu sér. lskendur í stormi sem aldrei sáu að ástin var aðeins blindsker. Ég geng sömu götuna, hitti sama fólkið, geri sömu hlutina og ég gerði með þér. Þó dagurinn sé sá sami, er það ekki sama nóttin, því nóttin var okkar tími til að byrja með. Og ég veit að ég þarf að leika sama leikinn, veruleikinn er eins og gömul mynd. Ég sest niður með kaffi, set Bowie á fóninn. Þitt uppáhalds lag var "Wild is the wind". Öll þessi ár sem gáfu okkur það sem aðrir óskuðu sér. lskendur í stormi sem aldrei sáu að ástin var aðeins blindsker. Brúðkaupsveisla Villa kokks og ómhildar Höfundur lags: Skoskt þjóðlag Höfundur texta: Jónas Árnason lytjandi: Papar ásamt fleirum. Herleg brúðkaupsveislan var Villa kokks og ómhildar, og af söng við urðum þar eldrauð öll í framan. Hvergi var svo fjölmennt fyrr, fullt var húsið út í dyr. vinir allt sem óvinir allir glöddust saman. Herleg brúðkaupsveislan var Villa kokks og ómhildar, og af söng við urðum þar eldrauð öll í framan. usið var sem ólgusjó öli og víni meir en nóg. ndalokin urðu þó að öllu hrært var saman! Herleg brúðkaupsveislan var Villa kokks og ómhildar, og af söng við urðum þar eldrauð öll í framan.

6 Söngbók búin til á Bls. 6 Kræsingarnar, hrauk við hrauk, hurfu fyrr en yfir lauk. lerhákarl og möndulmauk margir átu saman! Herleg brúðkaupsveislan var Villa kokks og ómhildar, og af söng við urðum þar eldrauð öll í framan. Lengi nætur sveitt og sæl, sveiflupolka, vals og ræl, Upp á tá og upp með hæl, öll við stigum saman. Herleg brúðkaupsveislan var Villa kokks og ómhildar, og af söng við urðum þar eldrauð öll í framan. Herleg brúðkaupsveislan var Villa kokks og ómhildar, og af söng við urðum þar eldrauð öll í framan. anska lagið Höfundur lags: yjólfur Kristjánsson Höfundur texta: yjólfur Kristjánsson lytjandi: Bítlavinafélagið Manstu fyrir langa löngu? Við sátum saman í skólastofu. Ég dáði þig en þú tókst ekki eftir mér, ekki frekar en ég væri krækiber. Þú varst alltaf best í dönsku, það fyllti hinar stelpurnar vonsku, þegar kennarinn kallaði á þig til sín og lét þig syngja á dönsku fyrir okkur hin. 7 Ó, ég mun aldrei gleyma, 7 7 hve fallega þú söngst, þú söngst: "er bor en bager på Nørregade. #m Han bager kringler og julekage. Han bager store, han bager små m han bager nogle með sukker på og i hans vindu' er sukker sager #m og heste grise og peberkager og har du penge så kan du få m sus4 men har du ingen så kan du gå." Og svo mörgum árum seinna, þá lágu leiðir okkar beggja til útlanda þar sem fórum við í háskóla við lærðum söng og héldum saman tónleika. Og eina stjörnubjarta kvöldstund, ég kraup á kné, ó, hve nett var þín hönd, þú sagðir: "Já", kysstir mig og nú erum við hjón og eigum litla unnu og lítinn Jón. 7 en ég mun aldrei gleyma, 7 7 hve fallega þú söngst, þú söngst: "er bor en bager på Nørregade. #m Han bager kringler og julekage. Han bager store, han bager små m han bager nogle með sukker på og i hans vindu' er sukker sager #m og heste grise og peberkager

7 Söngbók búin til á Bls. 7 og har du penge så kan du få m men har du ingen så kan du gå." 7 7 Bm 7 Bm 7 "er bor en bager på Nørregade. #m Han bager kringler og julekage. Han bager store, han bager små m han bager nogle með sukker på og i hans vindu' er sukker sager #m og heste grise og peberkager og har du penge så kan du få m # men har du ingen så kan du gå." B "er bor en bager på Nørregade. bm Han bager kringler og julekage. Han bager store, han bager små # han bager nogle með sukker på B og i hans vindu' er sukker sager bm og heste grise og peberkager og har du penge så kan du få # men har du ingen så kan du gå." B "er bor en bager på Nørregade. bm Han bager kringler og julekage. Han bager store, han bager små # han bager nogle með sukker på B og i hans vindu' er sukker sager bm og heste grise og peberkager og har du penge så kan du få # men har du ingen så kan du gå." 7 7 östudagskvöld loksins helgin komin # eftir langa vinnuvikuna. 7 7 Við lifum á öld þar sem er til siðs jammið Höfundur lags: Hlynur Benediktsson Höfundur texta: Hlynur Benediktsson lytjandi: leðisveit Ingólfs að skemmta sér rækilega. 7 7 Ég fer því á ball og þar sem einhver hljómsveit # spilar af lífi og sál 7 7 kemst svo á rall og dett svo íða # þegar söngvarinn öskrar SKÁL! áðu þér öl og skemmtu þér með okkur í kvöld... áðu þér öl og skemmtu þér með okkur í kvöld Síðan fór allt af stað # Óó engu get ég logið um það 7 jamm og djús og kvennastúss, 7 partý innan og utan húss llt varð brjálað, svaka stuð hljómsveitin var snar rugluð 7 7 llir virtust missa sig er leðisveitin steig á svið # og öskraði yfir allt: áðu þér öl og skemmtu þér með okkur í kvöld... áðu þér öl og skemmtu þér með okkur í kvöld... / / áðu þér öl og skemmtu þér með okkur í kvöld áðu þér öl og skemmtu þér með okkur Skemmtu þér með okkur, skemmtu þér með okkur Skemmtu þér með okkur, skemmtu þér með okkur

8 Söngbók búin til á Bls. 8 Skemmtu þér með okkur, skemmtu þér með okkur í kvöld femía Höfundur lags: Írskt þjóðlag Höfundur texta: Jónas Árnason lytjandi: Papar f þú gengur glöð í lund eftir götu, femía, finnst mér eins og svífi svanur milli sólroðinna skýja. Ó, hve heitt ég elska þig! Ég mun hrópa hátt og syngja, ég mun kristöllum klingja, ég mun hundrað bjöllum hringja, ef ég fæ að eiga þig! Þegar höfði hreykir þú móti himni, femía, er sem hátt í brekku brattri standi blómguð kastanía. Ó, hve heitt ég elska þig! Ég mun hrópa hátt og syngja, ég mun kristöllum klingja, ég mun hundrað bjöllum hringja, ef ég fæ að eiga þig! Rödd þín, mild og munarblíð, er sem músík, femía, og hún ómar mér í eyrum eins og ekta sinfónía. Ó, hve heitt ég elska þig! Ég mun hrópa hátt og syngja, ég mun kristöllum klingja, ég mun hundrað bjöllum hringja, ef ég fæ að eiga þig! r ég held í höndum mér þínum höndum, femía, allt í brjósti mínu blossar eins og brenni steinolía. Ó, hve heitt ég elska þig! Ég mun hrópa hátt og syngja, ég mun kristöllum klingja, ég mun hundrað bjöllum hringja, ef ég fæ að eiga þig! ina ósk Höfundur lags: Jóhann. Jóhannsson Höfundur texta: Jóhann. Jóhannsson lytjandi: Björgvin Halldórsson f ég ætti eina ósk, veistu hvers ég myndi óska mér? Reyndu að giska á hvers eðlis þessi ósk mín er. f þú þekktir mig, þú myndir geta svarað því. Þú myndir á mér sjá, hvað það er sem mig langar í. ina ósk, ég væri ekki í vafa hvers ég óskaði mér. ina ósk, ég myndi enn á ný eyða nótt hjá þér. ina ósk, því peninga og völd nei það er af og frá. ina ósk, ég vildi miklu fremur vera þér hjá. lveg síðan fyrst, er augum hafði litið þig, þá kviknaði sú von, að þú myndir elska mig. Og ef ég ætti eina ósk, þá veistu hver ég óska mér. Þú hlýtur nú að sjá hvers eðlis þessi ósk mín er.

9 Söngbók búin til á Bls. 9 Tíminn er að líða, ég má aðeins bíða. ina ósk, ég væri ekki í vafa hvers ég óskaði mér. ina ósk, ég myndi enn á ný eyða nótt hjá þér. ina ósk, því peninga og völd nei það er af og frá. ina ósk, ég vildi miklu fremur vera þér hjá. inbúinn Höfundur lags: Magnús iríksson Höfundur texta: Magnús iríksson lytjandi: Mannakorn m m m7 Ég bý i sveit, á sauðfé á beit 7 m og sællegar kýr úti á túni. m Sumarsól heit sem vermir nú reit m en samt má ég bíða eftir frúnni. Traktorinn minn, reiðhesturinn 7 m hundur og dálítið af hænum. m Kraftaverk eitt til oss gæti leitt m hýrlega mey burt úr bænum. Veturinn er erfiður mér 7 m svo andskoti fótkaldur stundum. m Ég sæi þig gera eins og mig m ylja á þér tærnar á hundum. Þeir segja mér að þeysa af stað 7 m þær bíði eftir bóndanum vænum. m Ég hef reynt, það veit guð, en það er sko puð m að þræða öll húsin í bænum. Ég bý i sveit, á sauðfé á beit 7 m og sællegar kýr úti á túni. m Sumarsól heit sem vermir nú reit m en samt má ég bíða eftir frúnni. 7 m Ó, ó, Sumarsól heit senn vermir nú reit m 7 en samt má ég bíða eftir frúnni. 7 m Ó, ó, Sumarsól heit senn vermir nú reit m en samt má ég bíða eftir frúnni. itt lag enn Höfundur lags: Maurice Williams Höfundur texta: Ómar Ragnarsson lytjandi: Brimkló Sitjum hér, bara svolítið lengur, saman við tvö, bara svolítið lengur. Það er svo huggulegt hér, að hlusta á plötu einn með þér það haggar ekki okkur tveim þótt ég ætti að fara heim. Bara eitt lag enn. Já sitjum hér, bara svolítið lengur, smásmá stund eitt lag enn. itt lag enn. Sóló - B 7 7 Ó má ég vera hér, bara svolítið lengur sæll í faðmi þér, bara svolitla stund

10 Söngbók búin til á Bls. 10 og hlustum lögin okkar á, unaðstund í sælli þrá. Ég átti að vera haldinn heim en ekkert haggar okkur tveim, bara einn koss enn. Sitjum hér, bara svolítið lengur, Saman við tvö bara svolítið lengur, airytale Höfundur lags: lexander Rybak Höfundur texta: lexander Rybak lytjandi: lexander Rybak apo á 5. bandi m Years ago, when I was younger I kinda liked a girl I knew m She was mine and we were sweethearts That was then but then it's true m I'm in love with a fairytale, even though it hurts m 'ause I don't care f I lose my mind I'm already cursed m very day we start a fighting very night we fell in love m No one else could make me sadder But no one else could lift me high above m I don't know, what I was doing When suddenly, we fell apart m Now a days, I cannot find her But when I do, we'll get a brand new start m I'm in love with a fairytale, even though it hurts m 'ause I don't care f I lose my mind I'm already cursed m She's a fairytale yeah even though it hurts m 'ause I don't care, if I lose my mïnd I'm already cursed jóla Höfundur lags: Sumarliði Hvanndal Höfundur texta: Sumarliði Hvanndal lytjandi: Hvanndalsbræður Heyrðu mig vinkona Sýndu mér taktana Þú hefur uppá svo margt að bjóða Veit ei hvert nafn þitt er Ég heyri' ekkí gegnum gler n ímynda mér að það sé jóla

11 Söngbók búin til á Bls. 11 Bm Mig langar að komast inn Beint inní klefann þinn Veit ekki hvaða leið skal koma Bmef mér meira' af þér ef mér, gef mér, gef mér, gef mér, gef mér meira' af þér Bm ef mér, gef mér, gef mér meira' af þér ef mér meira' af þér Bm ef mér meira' af þér ef mér, gef mér, gef mér meira' af þér Bm ef mér, gef mér, gef mér meira' af þér ef mér meira' af þér ef mér meira' af þér Mér finnst við mjög náin Það er einna helst verðskráinn Sem að mætti eitthvað skoða Segðu mér eins og er Sérðu það fyrir þér ð þú myndir við mig loða? Bm Mig langar að komast inn Beint inní klefann þinn Veit ekki hvaða leið skal koma Bm ef mér, gef mér, gef mér, gef mér, gef mér meira' af þér ef mér meira' af þér Bm ef mér, gef mér, gef mér meira' af þér ef mér meira' af þér Bm ef mér, gef mér, gef mér meira' af þér ef mér meira' af þér Bm ef mér, gef mér, gef mér meira' af þér ef mér meira' af þér Bm Oh, oh, ó, ooo, ó, ó Bm Oh, oh, ó, ooo, ó, ó Bm Oh, oh, ó, ooo, ó, ó Bm m Oh, oh, ó, ooo, ó, ó Bm ef mér, gef mér, gef mér, gef mér, gef mér meira' af þér ef mér meira' af þér Bm ef mér, gef mér, gef mér meira' af þér Bm Oh, oh, ó, ooo, ó, ó Bm Oh, oh, ó, ooo, ó, ó Bm Oh, oh, ó, ooo, ó, ó Bm Oh, oh, ó, ooo, ó, ó Bm Oh, oh, ó, ooo, ó, ó Bm Oh, oh, ó, ooo, ó, ó Bm Oh, oh, ó, ooo, ó, ó Bm Oh, oh, ó, ooo, ó, ó rostaveturinn Mikli Höfundur lags: Rögnvaldur Hvanndal Höfundur texta: Rögnvaldur Hvanndal lytjandi: Hvanndalsbræður rostaveturinn mikla 1918 var amma að renna sér á skíðunum. Hún renndi sér beint á beinfrosna belju og braut á sér lappirnar ljótlega koms svo drep í sárin, því beinin þau stóðu út í loft Og áður en varði var kerlingin dauð en öllum var of kalt til að syrgja hana allerí fallera fallerí fallerí falle ralle ra

12 Söngbók búin til á Bls. 12 allerí fallera fallerí fallerí falle ralle ra (sóló) Og seinna þegar átti að jarða líkið Var jörðin frosin í gegn Og enginn nennti þessu hjakki yrir gagnslausan þjóðfélags þegn Svo henni var stillt upp við vegg inni í stofu og sem veggskraut hún var ekkert slor Til að byrja með þótti príði af kellu n svo fór að nálgast vor allerí fallera fallerí fallerí falle ralle ra allerí fallera fallerí fallerí falle ralle ra (sóló) Og þá fór nú lyktinn heldur að súrna Og þiðna hið beinfrosna bak Svo heimilisfólkið tók á það ráð ð henda henni upp á þak Á þakinu lá hún langt framm á sumar Og varð þar að grjóthörðum gaur n á endanum var henni Slengt ofan í holu ftir eldgamlan girðingarstaur allerí fallera fallerí fallerí falle ralle ra allerí fallera fallerí fallerí falle ralle ra m m 7sus2 Hratt er riðið heim um hjarn m torfbærinn i tunglsljósinu klúkir arún Höfundur lags: Magnús iríksson Höfundur texta: Magnús iríksson lytjandi: Mannakorn draugalegur dökklæddur. m Myrkradjákni á hesti sínum húkir. Tunglið hægt um himinn líður dauður maður hesti ríður, 7sus2 arún, arún. m m 7sus2 Höggin falla á dyrnar senn m komin er ég til enn ó, arún öll mín ást í lífinu, m sem ég elskaði og tilbað alltaf var hún. Komdu með mér út að ríða lengi er ég búinn að bíða, 7sus2 arún, arún, m m 7sus2 Tvímennt er úr hlaðinu m út á hálu vaðinu, smeyk er hún. jákninn ríður ástarsjúkur. m Holar tóftir, berar kjúkur arún, Tunglið hægt um himinn líður dauður maður hesti ríður, 7sus2 arún, arún. m m 7sus2 m m 7sus2

13 Söngbók búin til á Bls. 13 eta pabbar ekki grátið Höfundur lags: SSSól Höfundur texta: Helgi Björnsson lytjandi: SSSól itt lítið tár læðist niður kinnina þína einmana vinalaus lítill í hjartanu og smár brosið þitt gægist samt alltaf í gegn um tárin manstu hvað þú sagðir einu sinni við mig m eta pabbar ekki grátið m eta pabbar ekki grátið llir að dást að því hvað þú sért stór og sterkur kinka kolli og klappað hraustlega á bak ef þú svo dettur og meiðir þig máttu ekki gráta það er sko merki um dugleysi og aumingjaskap m eta pabbar ekki grátið m eta pabbar ekki grátið m eta pabbar ekki grátið m eta pabbar ekki grátið Hallelujah Höfundur lags: Leonard ohen Höfundur texta: Leonard ohen lytjandi: Jeff Buckley I heard there was a secret chord That avid played and it pleased the Lord But you don't really care for music, do you? Well it goes like this the fourth, the fifth The minor fall and the major lift The baffled king composing hallelujah Hallelujah, hallelujah, hallelujah, hallelu-u-u-u-jah Well your faith was strong but you needed proof You saw her bathing on the roof Her beauty and the moonlight overthrew you She tied you to her kitchen chair She broke your throne and she cut your hair nd from your lips she drew the hallelujah Hallelujah, hallelujah, hallelujah, hallelu-u-u-u-jah Baby I've been here before I've seen this room and I've walked this floor I used to live alone before I knew you I've seen your flag on the marble arch But love is not a victory march It's a cold and it's a broken hallelujah Hallelujah, hallelujah, hallelujah, hallelu-u-u-u-jah Well, there was a time when you let me know What's really going on below But now you never show that to me do you? But remember when I moved in you nd the holy dove was moving too nd every breath we drew was hallelujah Hallelujah, hallelujah,

14 Söngbók búin til á Bls. 14 hallelujah, hallelu-u-u-u-jah Well, maybe there's a od above But all I've ever learned from love Was how to shoot somebody who outdrew you It's not a cry that you hear at night It's not somebody who's seen the light It's a cold and it's a broken hallelujah Hallelujah, hallelujah, hallelujah, hallelu-u-u-u-jah Hallelujah, hallelujah, hallelujah, hallelu-u-u-u-jah Heim í Búðardal Höfundur lags: unnar Þórðarson Höfundur texta: Þorsteinn ggertsson lytjandi: Ðe lónlí blú bojs ítarbyrjun {start_of_tab} e B {end_of_tab} 7 r ég kem heim í Búðardal, bíður mín brúðaval og ég veit þar verður svaka partí. 7 Bíð ég öllum úr sveitinni; langömmu heillinni það mun verða veislunni margt í. 7 Ég er lukkunnar pamfíll, svei mér þá, þó ég hafi ekki víða farið. 7 Ég er umvafinn kvenfólki. Það get ég svarið. Og minna gagn gera má. 7 Þegar vann ég í Sigöldu, meyjarnar mig völdu til þess að stjórna sínum draumum. 7 n nú fer ég til Búðardals; beint heim til kerl' og karls sem af gleði tárast í taumum Því nú grætt hef ég meir' en mér finnst nóg. Heimasætur gefa mér hýrt auga. 7 Og ég veit að með mér þær vilja setj' upp bauga, svo verður mér um og ó. 7 r ég kem heim í Búðardal, bíður mín brúðaval og ég veit það verður svaka partí. 7 Bíð ég öllum úr sveitinni; langömmu heillinni það mun verða veislunni margt í. 7 Bíð ég öllum úr sveitinni; langömmu heillinni það mun verða veislunni margt í. TH söngvarinn söng á plötuna þessa línu hér: "Bíð ég öllum úr sveitinni, langömmu heillinni

15 Söngbók búin til á Bls. 15 það mun verða veislunni margt í." lýtum okkur hægt, gerum það í snatri. Ég verð að láta fara lítið fyrir mér. n samkv. því sem að haft er eftir höfundi textans þá átti þetta að vera: "Bíð ég öllum úr sveitinni, langömmu heitinni myndi þykja veislunni margt í." Hjálpaðu mér upp Höfundur lags: Björn Jörundur riðbjörnsson Höfundur texta: Björn Jörundur riðbjörnsson lytjandi: Ný önsk Hjálpaðu mér upp, ég get það ekki sjálfur. Ég er orðinn leiður, á að liggja hér. erum eitthvað gott, gerum það saman, ég skal láta fara lítið fyrir mér. Hjálpaðu mér upp, mér finnst ég vera drukkna. Hjálpaðu mér upp, mér finnst ég vera drukkna. Hjálpaðu mér upp, mér finnst ég vera drukkna. Húsið og ég Höfundur lags: Helgi Björnsson ásamt fleirum. Höfundur texta: Vilborg Halldórsdóttir lytjandi: rafík é é é é é é o o 7 é é é é é é o o Hjálpaðu mér upp mér finnst ég vera drukkna. Hjálpaðu mér upp mér finnst ég vera drukkna. Hjálpaðu mér upp mér finnst ég vera drukkna. Hvað getum við gert, ef aðrir bjóða betur, dregið okkur saman og skriðið inní skelina? Nei, það er ekki hægt að vera minni maður, og láta slíkt og annað eins spyrjast út um sig. Hjálpaðu mér upp, mér finnst ég vera drukkna. Hjálpaðu mér upp, mér finnst ég vera drukkna. Hjálpaðu mér upp, mér finnst ég vera drukkna. maj7 Þú! Þú getur miklu betur en þú hefur gert. maj7 Þú! Þú ert ekki sami maður og þú varst í gær. maj7 m Þú! Þú opnar ekki augun fyrr en allt of seint 7 maj7 opnar ekki augun fyrr en allt er breytt. Hjálpaðu mér upp mér finnst ég vera drukkna. rukkna í öllu þess í kringum mig. 7 Húsið er að gráta alveg eins og ég. a-ra-ra-ra-ra, o-ó 7 Það eru tár ár rúðunni sem leka svo niður veggina. 7 æsin flýgur á rúðunni, eða er hún að fljúga á auganu á mér? 7 Ætli húsið geti látið sig dreyma, ætli það fái martraðir? 7 Hárið á mér er ljóst, þakið á húsinu er grænt, ég Íslendingur, það rænlendingur. 7 Mér finnst rigningin góð, 7 la-la-la-la-la, o-ó 7 Mér finnst rigningin góð, 7 la-la-la-la-la, o-ó inu sinni fórum við í bað og ferðuðumst til Balí.

16 Söngbók búin til á Bls Við heyrðum í gæsunum og regninu. Það var í öðru húsi, 7 það var í öðru húsi Það var í öðru húsi, það á að flytja húsið í vor. 7 Mér finnst rigningin góð, 7 la-la-la-la-la, o-ó 7 Mér finnst rigningin góð, 7 la-la-la-la-la, o-ó 7 Mér finnst rigningin góð, 7 la-la-la-la-la, o-ó 7 Mér finnst rigningin góð, 7 la-la-la-la-la, o-ó Jameson Höfundur lags: Papar Höfundur texta: eorg Óskar Ólafsson lytjandi: Papar Við drekkum Jameson við drekkum Jameson 7 llan daginn út og inn 7 Við blásum ekki úr nösum af nokkrum vískíglösum 7 en vömbin er þétt og tekur í. Við drekkum Jameson ef förum inn á bar 7 við drekkum Jameson á kvennafari þar 7 við erum svaka kallar hey! veggurinn hann hallar 7 komið og drekkið félagar. Við drekkum Jameson við drekkum Jameson 7 llan daginn út og inn 7 Við blásum ekki úr nösum af nokkrum vískíglösum 7 en vömbin er þétt og tekur í. Við drekkum Jameson og krækjum stúlkur í 7 Við drekkum Jameson og klæðum úr og í 7 þær eru mikið þreyttar og ansi mikið sveittar 7 en ekki er tekið mark á því Við drekkum Jameson við drekkum Jameson 7 llan daginn út og inn 7 Við blásum ekki úr nösum af nokkrum vískíglösum 7 en vömbin er þétt og tekur í. Við drekkum Jameson og veifum hnefunum 7 Við drekkum Jameson í fangaklefunum 7 en nú er gleði mikil ég var að smíða lykil 7 og svakalegt fát á löggunum. Við drekkum Jameson við drekkum Jameson 7 llan daginn út og inn 7 Við blásum ekki úr nösum af nokkrum vískíglösum 7 en vömbin er þétt og tekur í. Við drekkum Jameson og rífum okkar skegg

17 Söngbók búin til á Bls Við drekkum Jameson og mígum upp á vegg 7 við veifum okkar tólum öll þjóðin er á hjólum 7 svo förum við heim og spælum egg. Jolene Höfundur lags: olly Parton Höfundur texta: olly Parton lytjandi: Lay Low ásamt fleirum. apo á 4.bandi Jolene, Jolene, Jolene, Jolene! I'm begging of you, please don't take my man. Jolene, Jolene, Jolene, Jolene! Please don't take him, just because you can. Your beauty is beyond compare, with flaming locks of auburn hair. With ivory skin and eyes of emerald green. Your smile is like a breath of spring, your voice is soft like summer rain, and I cannot compete with you, Jolene He talks about you in his sleep, and there's nothing I can do to keep from crying, when he calls your name, Jolene. nd I can easily understand, how you could easily take my man, but you don't know what he means to me, Jolene Jolene, Jolene, Jolene, Jolene! I'm begging of you please don't take my man. Jolene, Jolene, Jolene, Jolene! Please don't take him just because you can. You could have your choice of men, but i could never love again. He's the only one for me, Jolene! I had to have this talk with you, my happiness depends on you, and whatever you decide to do, Jolene Jolene, Jolene, Jolene, Jolene! I'm begging of you please don't take my man. Jolene, Jolene, Jolene, Jolene! Please don't take him even though you can. Kindin inar Höfundur lags: Pluto Shervington Höfundur texta: Sigurður uðmundsson lytjandi: Hjálmar Bm Morgunn einn ég hoppa upp í rútuna með vasa fulla af banana. rænum geðþekkum fasana hafði ég í bítið ælt. Upp í sveit ég ætlaði að halda hana í svaka partí með píuna. n síðan hraktist ég leiðina, það var klárlega sem við manninn mælt. Kindin inar var þá við vegabrúnina búinn að bíta upp alla túnina. yrir hann var og ég keyrði hann í spað. Bm Hann sagði dada, en meinti bada, verst var það. Það var komið langt fram að hádegi og þá hrópaði einn farþegi

18 Söngbók búin til á Bls. 18 að færi ekki lengra ef hann fengi eigi greyið inar rúð og skrælt. Nú ég kvað við, hví ekki á þeim degi barasta að búta hann strax. Svo hreinlega velta honum úr deigi, grilla hann og egg með jafnvel spælt. Kindin inar var þá við vegabrúnina búinn að bíta upp alla túnina. yrir hann var og ég keyrði hann í spað. Bm Hann sagði dada, en meinti bada, verst var það. Í því bar að bóndann á næsta bæ, hann kom til vor og sagði hæ. Nei hvað sé ég, er þetta kindarhræ? Bætti hann við og æfur varð. ina kindi átti hér heima á bæ sem að ætlaði niðrað sæ. n núna sposkur ég spranga og hlæ því núna skuldarðu meir en nokkurn sparð. Kindin inar var þá við vegabrúnina búinn að bíta upp alla túnina. yrir hann var og ég keyrði hann í spað. Bm Hann sagði dada, en meinti bada, verst var það. inar var þá við vegabrúnina búinn að bíta upp alla túnina. yrir hann stökk og ég spældi hann í spað. Bm Hann sagði dada, en meinti bada, verst var það. inar var þá við vegabrúnina búinn að bíta upp alla túnina. yrir hann stökk og ég spældi hann í spað. Bm Hann sagði dada, en meinti bada, verst var það. Lala Höfundur lags: Sumarliði Helgason Höfundur texta: Sumarliði Helgason lytjandi: Hvanndalsbræður Ég get svo svarið, ég sá veðurspána og það verður geggjað veður í dag Og það verður sólskin, það verður hitabylgja það verður veður sem kemur öllu í lag. Og þá syngdu með Lala - Lallalalallalala laala lallalalala lararei lallalalala leeehei Það verða engar lægðir, það verða engin þrumuský engan stinningskalda verður hér hægt að sjá Og sólin mun skína og lýsa upp umhverfið og það mun bara hlýna ekkert okkur mun hrjá Lala - Lallalalallalala laala lallalalala lararei lallalalala leeehei Lala - Lallalalallalala laala lallalalala lararei lallalalala leeehei la monjava, the reggea reggae reggae bom ola esses caras que acham que isso é pop reggae nao e reggae nao, mas posso dizer que isto esta bom e toda essa galera que curtiu levante mao mao

19 Söngbók búin til á Bls. 19 Lala - Lallalalallalala laala lallalalala lararei lallalalala leeehei Lala - Lallalalallalala laala lallalalala lararei lallalalala leeehei Lala - Lallalalallalala laala lallalalala lararei lallalalala leeehei Lala - Lallalalallalala laala lallalalala lararei lallalalala leeehei Litla flugan Höfundur lags: Sigfús Halldórsson Höfundur texta: Sigurður líasson lytjandi: Björgvin Halldórsson Lækur tifar létt um máða steina. 7 m Lítil fjóla grær við skriðufót Bláskel liggur brotin milli hleina. 7 Í bænum hvílir íturvaxin snót. f ég væri orðinn lítil fluga, 7 7 Ég inn um gluggann þreytti flugið mitt, og þó ég ei til annars mætti duga, m 7 7 ég eflaust gæti kitlað nefið þitt 7 7 ég eflaust gæti kitlað nefið þitt. Mamma grét Höfundur lags: Merle Haggard Höfundur texta: Þorsteinn ggertsson lytjandi: Ðe lónlí blú bojs Það fyrsta sem að ég man eftir var er pelanum ég sleppti. 7 Það var erfitt svo ég annað í hann lét. yrst var mjólk í pela mínum en svo lifði ég á vínum. r ég fór að heiman fullur, mamma grét. inn af átta systkinum ólst ég upp með fiskinum. 7 Ungur stundaði ég sjó og þorskanet. n samt er ég því hálf feginn að ég gekk ei menntaveginn. Ég var sjómaður í anda og mamma grét Ég var tvítugur á sjónum það var eftirminnilegt. Ég gat ei komið heim 7 og mamma grét, mamma grét, Mamma grét því það var vetur, það var bræla og suddahret og ég fékk samviskubit því mamma grét Og er pabbi gamli dó var ég staddur úti á sjó. 7 Litlu systkinin mín misstu alla von Þeim ég sálu mína gaf og ég vandist víni af Mamma vissi að hún átti traustan son Ég var þrítugur á sjónum, yngsta systir mín tók próf. Ég fór heim og sló upp veislu 7 og mamma grét, mamma grét, Mamma grét hamingjutárum

20 Söngbók búin til á Bls. 20 eftir ótal erfið ár. Þá mér fannst það sjóður fjár er mamma grét Manstu ekki eftir mér Höfundur lags: Ragnhildur ísladóttir Höfundur texta: Þórður Árnason lytjandi: Stuðmenn Ég er á vestur leiðinni, á háheiðinni. Á hundrað og tíu, B7 ég má ekki verða of seinn. O - Ó. Það verður fagnaður mikill vegna opnunar, fluggrillsjoppunnar. Svo ég fór, og pantaði borð fyrir einn. Ég frestaði stöðugt að fá mér starf, síðan síldin hvarf. B7 nda svolítið latur til vinnu en hef það samt gott. O - Ó. Konurnar fíla það mæta vel, allflestar að ég tel ég er og verð bóhem og finnst það flott. Manstu ekki eftir mér? Mikið líturðu vel út beibí frábært hár. Manstu ekki eftir mér? Hvar ertu búin að vera öll þessi ár. Ég hef nokkurn lúmskan grun um að, ein gömul vinkona B7 geri sér ferð þangað líka. Ég veit hvað ég syng... O - Ó Hún er á svotil á sama aldri og ég, asskoti hugguleg og svo er, hún á hraðri leið inn á þing. Manstu ekki eftir mér? Mikið líturðu vel út beibí frábært hár. Manstu ekki eftir mér? Hvar ertu búin að vera öll þessi ár. Ég er á vestur leiðinni, á háheiðinni. Á hundrað og tíu, B7 ég má ekki verða of seinn. O - Ó. Það verður fagnaður mikill vegna opnunar, fluggrillsjoppunnar. Svo ég fór, og pantaði borð fyrir einn. Manstu ekki eftir mér? Mikið líturðu vel út beibí frábært hár. Manstu ekki eftir mér? Hvar ertu búin að vera öll þessi ár. Manstu ekki eftir mér? Mikið líturðu vel út beibí frábært hár. Manstu ekki eftir mér? Hvar ertu búin að vera öll þessi ár. Hvar ertu búin að vera öll þessi ár. Hvar ertu búin að vera öll þessi ár. Maístjarnan Höfundur lags: Jón Ásgeirsson Höfundur texta: Halldór Kiljan Laxness lytjandi: dda Heiðrún Bachman m

21 Söngbók búin til á Bls. 21 Ó hve létt er þitt skóhljóð og hve lengi ég beið þín, m það er vorhret á glugga, 7 napur vindur sem hvín, 7 m en ég veit eina stjörnu eina stjörnu sem skín, m og nú loks ertu komin, 7 þú ert komin til mín. m Það eru erfiðir tímar, það er atvinnuþref, m ég hef ekkert að bjóða, 7 ekki ögn sem ég gef, 7 m nema von mína og líf mitt hvort ég vaki eða sef m þetta eitt sem þú gafst mér 7 það er allt sem ég hef. m n í kvöld líkur vetri sérhvers vinnandi manns, m og á morgun skín maísól, 7 það er maísólin hans, 7 m það er maísólin okkar, okkar einingarbands, m fyrir þér ber ég fána 7 þessa framtíðarlands. Minning um mann Höfundur lags: ylfi Ægisson Höfundur texta: ylfi Ægisson lytjandi: Logar Nú ætla ég að syngja ykkur lítið fallegt ljóð B7 um ljúfan dreng sem fallinn er nú frá, um dreng sem átti sorgir en ávallt samt þó stóð B7 sperrtur þó að sitthvað gengi á. Í kofaskrifli bjó hann, sem lítinn veitti yl, B7 svo andvaka á nóttum oft hann lá. Þá Portúgal hann teygaði, það gerði ekkert til, B7 það tókst með honum yl í sig að fá. Þið þekktuð þennan mann, þið alloft sáuð hann. B7 drykkjuskap til frægðar sér hann vann. Börnum var hann góður, en sum þó hræddust hann, B7 þau hæddu hann og gerðu að honum gys. Þau þekktu ei, litlu greyin, þennan mæta mann, B7 margt er það sem börnin fara á mis. Þið þekktuð þennan mann, þið alloft sáuð hann. B7 drykkjuskap til frægðar sér hann vann. Munið þið að dæma ei eftir útlitinu menn, B7 en ýmsum yfir þessa hluti sést. n til er það að flagð er undir fögru skinni enn, B7 fegurðin að innan þykir best. Þið þekktuð þennan mann, þið alloft sáuð hann. B7 drykkjuskap til frægðar sér hann vann. Nú ljóðið er á enda um þennan sómasvein, B7 sem að þráði brennivín og sæ. Hann liggur nú á kistubotni og lúin hvílir bein B7 í öskuhrúgu í Vestmannaeyjabæ. Þið þekktuð þennan mann, þið alloft sáuð hann. B7 drykkjuskap til frægðar sér hann vann. Þið þekktuð þennan mann, þið alloft sáuð hann. B7 drykkjuskap til frægðar sér hann vann.

22 Söngbók búin til á Bls. 22 Myndir Höfundur lags: inar Bárðarson Höfundur texta: inar Bárðarson lytjandi: Skítamórall Ég á gamlar myndir og geymi meira að segja nokkur gömul bréf frá þér. Það gleymast gamlar syndir og horfnir tímar líða gegnum höfuðið á mér m Vertu mér hjá, lof mér að sjá, hvað þetta var sem dró mig svona að þér. m Lof mér að ná, því að mér brá, hvað þetta var sem dró mig svona að þér. Ég horfi á gamlar myndir og tímabil sem gleymdust birtast mér í augum þér. Mér finnst þú vera hjá mér hugmynd þín er friðþæging í endalausri nótt. m Vertu mér hjá, lof mér að sjá, hvað þetta var sem dró mig svona að þér. m Lof mér að ná, því að mér brá, hvað þetta var sem dró mig svona að þér. Penninn brotinn, blöðin komin til þín og ég sé svo eftir því að hafa hætt Tíminn liðinn, tækifærin á braut og ég bíð bara eftir því að komast heim að komast heim. Nú húmar senn að kveldi, Bm nóttin tekur við mér brotnum örmum þínum úr sem tár á köldum steini, Bm dofna tilfinningar og þær deyja smátt og smátt Vertu mér hjá, lof mér að sjá, hvað þetta var sem dró mig svona að þér. Lof mér að ná, því að mér brá, hvað þetta var sem dró mig svona að þér. Vertu mér hjá, lof mér að sjá, hvað þetta var sem dró mig svona að þér. Lof mér að ná, því að mér brá, hvað þetta var sem dró mig svona að þér. Móðir Höfundur lags: Bubbi Morthens Höfundur texta: Bubbi Morthens lytjandi: gó Móðir, hvar er barnið þitt, 7 svona seint um kvöld. Móðir, hvar er yndið þitt, 7 þokan er svo köld. m Þokan sýnir hryllingsmynd, þvöl er stúlkuhönd. m Út úr þokunni líður kynjamynd 7 með egghvasst járn. Ópið, inní þokunni, 7 til jarðar féll þar hljótt. Starandi augu, skældur munnur, 7 ó blóðið rann svo hljótt. m Lítil stúlka á heiðinni villst hefur af leið. m Hún hitti mann á leiðinni 7 undan krumlum hans þar sveið.

23 Söngbók búin til á Bls. 23 Móðir, hvar er barnið þitt, 7 svona seint um kvöld. aðir, hvar er yndið þitt, 7 þokan er svo köld. m Þokan sýnir hryllingsmynd, þvöl er stúlkuhönd. m Út úr þokunni líður kynjamynd 7 með egghvasst járn. Ópið, inní þokunni, 7 til jarðar féll þar hljótt. Starandi augu, skældur munnur, 7 ó blóðið rann svo hljótt. m Lítil stúlka á heiðinni villst hefur af leið. m Hún hitti mann á leiðinni 7 undan krumlum hans þar sveið. Nú er ég léttur Höfundur lags: eirmundur Valtýsson Höfundur texta: eirmundur Valtýsson lytjandi: eirmundur Valtýsson Nú er ég léttur, já orðinn nokkuð þéttur Ég er í ofsa stuði og elska hvern sem er. Nú er ég þreyttur og ákaflega sveittur í þessu létta lagi þig legg að vanga mér. Þú ert svo sæt og yndisleg að allur saman titra ég af ást til þín Ó, elskan mín, 7 er ekki veröldin dásamleg? Nú er ég léttur, já orðinn nokkuð þéttur ballið er rétt að byrja ég býð þér með mér heim. Þú ert svo sæt og yndisleg að allur saman titra ég af ást til þín Ó, elskan mín, 7 er ekki veröldin dásamleg? Nú er ég léttur, já orðinn nokkuð þéttur ballið er rétt að byrja ég býð þér með mér heim. Þú ert svo sæt og yndisleg að allur saman titra ég af ást til þín Ó, elskan mín, 7 er ekki veröldin dásamleg? Nú er ég léttur, já orðinn nokkuð þéttur því nú er ballið búið ég býð þér með mér heim. því nú er ballið búið ég býð þér með mér heim. því nú er ballið búið ég býð þér með mér heim. Of feit fyrir mig Höfundur lags:. odfrey Höfundur texta: Laddi lytjandi: Laddi Hér er léleg vísa sem þú lærir undir eins því hún er alltaf eins og er ekki til neins

24 Söngbók búin til á Bls. 24 Hún er bara til þess eins að syngja hana dátt hátt og lágt, kátt og smátt með opið upp á gátt Og þú mátt fá hana því ég vil ekki sjá hana því hún er allt of feit, hún er allt of feit, því hún er allt of feit. Þú mátt taka hana því ég er búin að reka hana því hún er alltof feit, allt of feit, allt of feit, já hún er allt of feit Ég verð ofsalega heppin ef ég losna nú við fitukeppinn Þú mátt fá hana því ég vil ekki sjá hana því hún er allt of feit, hún er allt of feit, hún er allt of feit. Þú mátt taka hana því ég er búin að reka hana því hún er alltof feit, allt of feit, já allt of feit, hún er allt of feit Kemst hún sjálf ofan í bað? Hehehehe nei nei nei nei nei. m Kemst hún ein út á hlað? Hehehehe nei nei nei nei nei. Kemurðu henni inn í bíl? m kki frekar en fíl. r hægt að lyfta henni, halda á henni? Nei nei nei. Þú mátt fá hana við viljum ekki sjá hana Of feit fyrir mig, of feit fyrir mig, passleg fyrir mig. Þú mátt fá hana við viljum ekki sjá hana Of feit fyrir mig, já hún er of feit, já allt of feit, passleg fyrir mig. Hún er þrýstin og mjúk og bústin Já og borðar mikið og hlær og hristir spikið Þú mátt fá hana við viljum ekki sjá hana Of feit fyrir mig, of feit fyrir mig, passleg fyrir mig. Ég skal taka hana ef þið viljið ekki eiga hana, hún er passleg fyrir mig n hún er of feit, já allt of feit, hún er passleg fyrir mig Hún er tvöföld ef ekki fjórföld, ef skyldi hún megrast þá myndi hún ekkert fegrast Og þú mátt fá hana því ég vil ekki sjá hana því hún er allt of feit, hún er allt of feit, hún er allt of feit. Þú mátt taka hana því ég er búin að reka hana Pamela Höfundur lags: Karl rlingsson Höfundur texta: ígja Sigurðardóttir lytjandi: úkkulísurnar m immtán ára kasólétt Það er fúlt og ógeðslegt m Ég vildi ég væri Pamela í allas m Þessi krakki hann er slys

25 Söngbók búin til á Bls. 25 í maga mínum eins og blys m Ég vildi ég væri Pamela í allas m en eiga óléttar m m rétt eins og ég? m Með ermarnar uppbrettar m í upp-vaskið fer m ulla fíflið stakk svo af hvað hann heitir hvað um það m ég vildi ég væri Pamela í allas m Hróið fæddist þriðja des mér fannst krakkinn ekkert spes m Ohh ef ég væri Pamela í allas m af svo krakkann ansi heppin n hún mamma fór á Kleppinn m Ég vildi ég væri Pamela í allas m immtán ára kasólétt Það er fúlt og ógeðslegt m Ohh ef ég væri Pamela í allas m Ohh ef ég væri Pamela í allas m Ohh ef ég væri Pamela í allas Popplag í -dúr Höfundur lags: Valgeir uðjónsson Höfundur texta: Valgeir uðjónsson lytjandi: Stuðmenn /# Ég er hér staddur á algjörum bömmer, /# sé ekki úr augunum út. /# llt fer í steik er þú ert ekki með mér, /# hleypur í kekki og hnút. /# Svo þegar þú birtist fer sólin að skína, /# smáfuglar kvaka við raust. /# Í brjálæðishrifningu býð ég þér Tópas /# og berjasaft skilyrðislaust. /# Við syngjum saman: Popplag í -dúr. /# Við syngjum: Popplag í. /# Við syngjum: Popplag í -dúr. /# Það er engin leið að hætta. /# Það er engin leið að hætta. /# Það er engin leið að hætta að syngja svona /# /# popplag í -dúr, popplag í. Við förum á bíó, við förum á kostum og förum á puttanum rúnt. Brauðmolum hendum í hausinn á öndunum sem hjálmlausum fellur það þungt. /# Það er engin leið að hætta. /# Það er engin leið að hætta. /# Það er engin leið að hætta að syngja svona /# /# popplag í -dúr, popplag í. /# n af hverju þarftu svo alltaf að hverfa /# augsjónum mínum á burt? /# Svo beygður af harmi ég breytist að nýju /# í bölvaðan dóna og durt. /# Ég er hér staddur á algjörum bömmer, /# sé ekki úr augunum út. /# llt fer í steik er þú ert ekki með mér, /# hleypur í kekki og hnút. /# Við syngjum saman: Popplag í -dúr.

26 Söngbók búin til á Bls. 26 /# Við syngjum: Popplag í. /# Við syngjum: Popplag í -dúr. /# Það er engin leið að hætta. /# Það er engin leið að hætta. /# Það er engin leið að hætta að syngja svona /# /# popplag í -dúr, popplag í. Rangur Maður Höfundur lags: Sólstrandargæjarnir Höfundur texta: Sólstrandargæjarnir lytjandi: Sólstrandargæjarnir Bm f hverju get ég ekki lifað eðlilegu lífi Bm f hverju get ég ekki lifað business lífi keypt mér húsbíl og íbúð Bm f hverju get ég ekki gengið menntaveginn þangað til að ég æli Bm f hverju get ég ekki gert neitt af viti af hverju fæddist ég loser Bm Ég er rangur maður á röngum tíma í vitlausu húsi Bm Ég er rangur maður á röngum tíma í vitlausu húsi Bm f hverju er lífið svona ömurlegt ætli það sé skárra í Zimbabwe Bm f hverju var ég fullur á virkum degi af hverju mætti ég ekki í tíma Bm f hverju get ég ekki byrjað í íþróttum og hlaupið um eins og asni Bm f hverju get ég ekki verið jafn hamingjusamur og Sigga og rétar í Stjórninni Bm Ég er rangur maður á röngum tíma í vitlausu húsi Bm Ég er rangur maður á röngum tíma í vitlausu húsi Riggarobb Höfundur lags: rlent þjóðlag Höfundur texta: Jónas Árnason lytjandi: Papar m Túra lúra ligga lobb! Ja, - þvílíkt og annað eins riggarobb, m er ég fór á sjó með Sigga Nobb og Sigga Jóns og Steina! m Túra lúra ligga lobb! Ja, - þvílíkt og annað eins riggarobb, m er ég fór á sjó með Sigga Nobb og Sigga Jóns og Steina! m enginn var á erpisflak sprotafiskur með sporðablak m og okkur langaði út á skak ekki er því að leyna. m Ég segi alveg satt frá því,

27 Söngbók búin til á Bls. 27 að komist við höfðum aldrei í m annað eins feikna fiskerí; m frá því skal nú greina. m Hann stökk á krókana rið í rið og gaf okkur aldrei grunnmálið. m Já, handóður, bandóður var hann við og veitti ei miskun neina. m Í hverjum drætti strollan stóð, og vaðbeygjur sungu af vígamóð, m og seinast var skipshöfnin orðin óð m ekki er því að leyna. m Túra lúra ligga lobb! Ja, - þvílíkt og annað eins riggarobb, m er ég fór á sjó með Sigga Nobb og Sigga Jóns og Steina! m Túra lúra ligga lobb! Ja, - þvílíkt og annað eins riggarobb, m er ég fór á sjó með Sigga Nobb og Sigga Jóns og Steina! m Lestin var full og lúkarinn, og bísna siginn var báturinn, m þegar við héldum aftur inn; ekki er því að leyna. m Hann gerði hvassa austanátt, og þá var öldunum dillað dátt, m og uppi þær höfðu gaman grátt m og gáfu ei miskun neina. m n þetta fór þó þannig að Við náðum landi á Neskaupsstað. m n slembilukka þótti það; því er ekki að leyna. m Menn gláptu á okkur gáttaðir; þeir höfðu ekki séð slíka hleðslu fyrr. m ð við værum allir vitlausir m vildu sumir meina. m Túra lúra ligga lobb! Ja, - þvílíkt og annað eins riggarobb, m er ég fór á sjó með Sigga Nobb og Sigga Jóns og Steina! m Túra lúra ligga lobb! Ja, - þvílíkt og annað eins riggarobb, m er ég fór á sjó með Sigga Nobb og Sigga Jóns og Steina! Ríðum sem fjandinn Höfundur lags: Suður frískt þjóðlag Höfundur texta: Sigurður Þórarinsson lytjandi: Helgi Björnsson ásamt fleirum. Ríðum og ríðum og rekum yfir sandinn, ríðum sem fjandinn sláum í gandinn svo að skemmtir sér landinn. Ríðum og ríðum og rekum yfir sandinn, ríðum sem fjandinn sláum í gandinn þetta er stórkostleg reið. lóð er enn í öskunni

28 Söngbók búin til á Bls. 28 og flatbrauðsneið í töskunni lögg er enn í flöskunni við komum öskufullir heim. Sem aldrei fyrr Höfundur lags: Bubbi Morthens Höfundur texta: Bubbi Morthens lytjandi: Bubbi Morthens m Suma dreymir gull og græna skóga og gráta þeir eiga ekki meir. Með gallbragð í munni brosa beiskir og bölva þar til sálin í þeim deyr. Og Júdas er verðlaus lúser, m sem lífinu hafnaði segja þeir. n mig dreymir aðeins þessa einu konu, það er eldfimt loftið þar sem hún fer. Það er gott að elska og eiga hennar hjarta og hún elskar mig eins og ég er. Og ég veit hvar frelsið er að finna, m í faðm hennar þar bíður eftir mér. Og það er vont að vera týndur í veröld sem engar hefur dyr. Og fyrir þá sem aldrei hafa elskað hlýtur tíminn að standa kyrr. m n ég er ástfanginn sem aldrei fyrr. m Jú, mig dreymir aðeins þessa einu konu og allan þennan þokka sem hún ber. Það er gott að elska og eiga hennar hjarta því hún tekur mér eins og ég er. Og ég veit hvar frelsið er að finna, m í faðm hennar það bíður eftir mér. Og það er vont að vera týndur í veröld sem engar hefur dyr. Og fyrir þá sem aldrei hafa elskað hlýtur tíminn að standa kyrr. m n ég er ástfanginn sem aldrei fyrr. m Sirkus eira Smart Höfundur lags: Spilverk þjóðanna Höfundur texta: Spilverk þjóðanna lytjandi: Spilverk þjóðanna Þeir ráku féð í réttirnar í fyrsta og annan flokk. Kílóið af súpukjöti hækkaði í dag og verðið sem var leyft í gær er okkar verð að morgni. B Nýjar vörur daglega. Þér finnst þú þurfa jakka og tvenna Sigtúnsskó. Nýju fötin keisarans frá Karnabæ o. ötin skapa manninn

29 Söngbók búin til á Bls. 29 eða viltu vera púkó? B Nei ekki ég. Við í sirkus eira Smart trúum því að hvítt sé svart og bíðum eftir næstu frakt af buxnadragt. Mölkúlur og ryðvörn er það sem koma skal. húrra, húrra, húrra, innleggið á himnum, hvað varðar þig um það? Útvarpsmessan glymur meðan jólalambið stynur. B Nýjar vörur daglega. Somewhere over the rainbow Höfundur lags: Harold rlen Höfundur texta:.y. Harburg lytjandi: Israel Kamakawiwo'ole ásamt fleirum. ohhh ohhh ohhh 7 ohhh ohhh ohhh ohhh Somewhere over the rainbow way up high nd the dreams that you dream of once in a lullaby Somewhere over the rainbow blue birds fly nd the dreams that you dream of, dreams really do come true wake up where the clouds are far behind me Where trouble melts like lemon drops High above the chi-mn-ey tops that's where, you'll find me Somewhere over the rainbow bluebirds fly nd the dreams that you dare to, oh why, oh why can't I? Well I see trees of green and red roses too, I'll watch them bloom for me and you nd I think to myself, what a wonderful world Well I see skies of blue and I see clouds of white 7 and the brightness of day I like the dark and I think to myself, what a wonderful world The colors of the rainbow so pretty in the sky are also on the faces of people passing by I see friends shaking hands saying, "How do you do?" m7 They're really saying, "I, I love you" I hear babies cry and I watch them grow, 7 they'll learn much more than we'll know nd I think to myself, what a wonderful world Someday I'll wish upon a star, wake up where the clouds are far behind me Where trouble melts like lemon drops High above the chimney tops is where you'll find me Somewhere over the rainbow way up high nd the dreams that you dare to, oh why, oh why can't I? Someday I'll wish upon a star,

30 Söngbók búin til á Bls. 30 Spáðu í mig Höfundur lags: Megas Höfundur texta: Megas lytjandi: Megas 7 Kvöldin eru kaldlynd úti á nesi kafaldsbylur hylur hæð og lægð kalinn og með koffortið á bakinu B7 kem ég til þín segjandi með hægð spáðu í mig þá mun ég spá í þig m spáðu í mig þá mun ég spá í þig 7 Nóttin hefur augu eins og flugan og eflaust sér hún mig þar sem ég fer heimullega á þinn fund að fela B7 flöskuna og mig í hendur þér spáðu í mig þá mun ég spá í þig m spáðu í mig þá mun ég spá í þig 7 innst þér ekki sjan vera sjúkleg og krafjallið geðbilað að sjá en ef ég bið þig um að flýja með mér B7 til Omdúrman þá máttu ekki hvá spáðu í mig þá mun ég spá í þig m spáðu í mig þá mun ég spá í þig spáðu í mig þá mun ég spá í þig m spáðu í mig 7 þá mun ég spá í þig Stórir strákar fá raflost Höfundur lags: Bubbi Morthens Höfundur texta: Bubbi Morthens lytjandi: gó Þeir hringdu í morgun sögðu ð Lilla væri orðin óð ð hún biti fólk í hálsinn rykki úr því allt blóð Hún hafði sagt, hún gæti ekki dottið Hún hefði engan stað til að detta á Hún sagðist breytast í leðurblöku ð hún flygi um loftin blá Læknirinn var miðaldra augun í honum voru grá Hann djönkaði sig með morfíni Sagðist hafa unnið hér í 15 ár Þá órólegu geymdu á deild Sem var sérhönnuð fyrir þá Það átti að setja Lillu í raflost Hann bauð mér að horfa á Stórir strákar fá raflost Stórir strákar fá raflost Stórir strákar fá raflost angastúlkurnar hvæstu og Sýndu í sér tennurnar Þær skipuðu mér að fara í rúmið Sögðu tími kominn á pillurnar

Ég vil læra íslensku

Ég vil læra íslensku Ég vil læra íslensku 16 Föt Föt Évlí - 16 föt 1 hlusta Generated by Foxit PDF Creator Foxit Software benda lita teikna klippa líma strákur stelpa ekki stelpa/ekki strákur hugsa Évlí - 16 föt 2 hlusta íslenskur

More information

Óvissa 2011 Söngbók búin til á

Óvissa 2011 Söngbók búin til á Óvissa 2011 Söngbók búin til á www.guitarparty.com Söngbók búin til á www.guitarparty.com ls. 2 fnisyfirlit ahama.................................................... 5 etri bíla Yngri konur............................................

More information

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66 Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66.A.20(b) privileges The holder og an aircraft maintenance licence may not exercise its privileges unless: 1. In compliance

More information

Klapparstígur 2012 Söngbók búin til á

Klapparstígur 2012 Söngbók búin til á Klapparstígur 2012 Söngbók búin til á www.guitarparty.com Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 2 fnisyfirlit fgan..................................................... 3 i Se u Te Pego Blue Suede

More information

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson Ritstuldarvarnir Sigurður Jónsson sigjons@hi.is Aðgangur að Turnitin 1. Beint í Turnitin á www.turnitin.com 2. Gegnum Moodle-námskeið Kennarar og nemendur halda sig í Moodleumhverfinu Fá frumleikaskýrslu

More information

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Q1. Ert þú karl eða kona? Karl 229 19.83% Kona 926 80.17% Fjöldi 1155 Q2. Á hvaða aldursbili ert þú? 30 ára eða yngri 190 16.42% 31-40 ára 257 22.21% 41-50 ára 312 26.97%

More information

KolliCool2 This songbook was generated at

KolliCool2 This songbook was generated at Kolliool2 This songbook was generated at www.guitarparty.com This songbook was generated at www.guitarparty.com Bls. 2 Table of contents fgan..................................................... 5 fmælisdigtur.................................................

More information

Hulda 40ára COPY. Söngbók búin til á

Hulda 40ára COPY. Söngbók búin til á Hulda 40ára OPY Söngbók búin til á www.guitarparty.com Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 2 fnisyfirlit Blakkur............................................................................... 5

More information

Glanni Söngbók búin til á

Glanni Söngbók búin til á lanni Söngbók búin til á www.guitarparty.com Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 2 fnisyfirlit 17. Júní................................. 9 fgan................................. 10 llt fyrir mig..............................

More information

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010 Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra

More information

Útilegusöngbók Malla Einarss

Útilegusöngbók Malla Einarss Útilegusöngbók Malla inarss Söngbók búin til á www.guitarparty.com Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 2 fnisyfirlit lways On My Mind.............................................. 5 Bjór, meiri

More information

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ / 1004720-1004720-3-ABC 2.1.2018 09::16 Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær»»» Reykjavík/HÍ 06:42 06:44 06:45 06:47 06:51 06:52 06: 07:17 07:18 07:22 07:28 07:29 07:31 07:32 07:34 07:36 07:38

More information

rock.your.mother 2.0 Þjóðhátíð 2003 Búið til á

rock.your.mother 2.0 Þjóðhátíð 2003 Búið til á rock.your.mother 2.0 Þjóðhátíð 2003 Lagalistinn: Á þig (Á móti sól) 1 fgan (ubbi) 1 fmæli (Á móti sól) 2 Ágústnótt (Árni úr yjum og Oddgeir Kristjánsson) 2 paspil (Ný dönsk) 3 Ástardúett (Stuðmenn) 3 ig

More information

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. í sálfræði 103 á vorönn 2008 um viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. Rannsóknin á að gera grein fyrir afstöðu nemenda við Menntaskólanum á Egilsstöðum til nýgerða breytinga á stoðtímakerfi

More information

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 50. TBL 2. ÁRG. FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 2011 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ fyrst&fremst Þegar ritstjóri

More information

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ný tilskipun um persónuverndarlög UT Messa SKÝ, 9. febrúar 2012 Hörður Helgi Helgason Um fyrirlesara 1999 2000-03 2003-06 2006- Héraðsdómslögmaður Persónuvernd Ráðgjafi, evrópsk persónuv.lög LM lögmenn -> Landslög munið #utmessan Boligen

More information

Leikskólalögin okkar

Leikskólalögin okkar Leikskólalögin okkar Þessi söngbók var búin til á www.gitargrip.is Söngbók gjörð þann 22. mars 2010 Þessi söngbók er aðeins til einkanota. Ekki má fjölfalda hana til dreifingar nema með leyfi STE. Efnisyfirlit

More information

Eitt lag og nokkur í viðbót

Eitt lag og nokkur í viðbót itt lag og nokkur í viðbót This songbook was generated at www.guitarparty.com This songbook was generated at www.guitarparty.com Bls. 2 Table of contents Hjálpaðu mér upp...............................................

More information

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 18. TBL 2. ÁRG. FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 2011 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ ÍSLENSKA SIA.IS ICE 54848 05/11 GÓÐIR

More information

Ukulele Söngbók búin til á

Ukulele Söngbók búin til á Ukulele Söngbók búin til á www.guitarparty.com Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 2 Efnisyfirlit Afgan..................................................... 4 Agnes og Friðrik................................................

More information

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 19. TBL 2. ÁRG. FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 2011 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ Saman látum við hjólin snúast GRUNNNÁM

More information

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Stóra myndin Uppbygging þekkingarsamfélags Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Bakgrunnur Viðskiptaráð Íslands 1 Yfirlit 1. Hvað eru þekkingarkjarnar? 2. Hvað

More information

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Ari Ólafsson dósent í tilraunaeðlisfræði Eðlisfræðiskor HÍ og Raunvísindastofnun Háskólans Tilraunahúsið p.1/18 Sýnishorn af markmiðum ríkisvalds í menntamálum

More information

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Samanburður vindmæla Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Haustþing Veðurfræðifélagsins 2011 Tegundir vindmæla Til eru margar mismunandi gerðir vindmæla sem byggja á mismunandi

More information

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 22. TBL 1. ÁRG. FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 2010 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ fyrst&fremst Bubbi Morthens hætti

More information

OKKUR KOM EKKI SAMAN UM FRAMTÍÐINA FYRIRSÆTAN ÁSDÍS RÁN GUNNARSDÓTTIR UM SKILNAÐ- INN, FYRIRSÆTUFERILINN, LÍFIÐ Í BÚLGARÍU OG ÁSTINA

OKKUR KOM EKKI SAMAN UM FRAMTÍÐINA FYRIRSÆTAN ÁSDÍS RÁN GUNNARSDÓTTIR UM SKILNAÐ- INN, FYRIRSÆTUFERILINN, LÍFIÐ Í BÚLGARÍU OG ÁSTINA 13. APRÍL 2012 BÝR SIG UNDIR ÓLYMPÍULEIKANA UPPLIFIR DRAUMAVERKEFNIÐ STJÖRNUR Á SKÍÐUM OKKUR KOM EKKI SAMAN UM FRAMTÍÐINA FYRIRSÆTAN ÁSDÍS RÁN GUNNARSDÓTTIR UM SKILNAÐ- INN, FYRIRSÆTUFERILINN, LÍFIÐ Í

More information

jólalög Söngbók búin til á

jólalög Söngbók búin til á jólalög Söngbók búin til á www.guitarparty.com Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 2 Efnisyfirlit dam átti syni sjö ðfangadagskvöld............................................... 4..............................................

More information

VESTANPÓSTUR. Heimsókn til ísfirskra víkinga í Noregi. Meðal efnis: Janúar 2006 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 18. árg.

VESTANPÓSTUR. Heimsókn til ísfirskra víkinga í Noregi. Meðal efnis: Janúar 2006 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 18. árg. STO FNA Ð 1945 VESTANPÓSTUR Janúar 2006 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 18. árg. Meðal efnis: Heimsókn til ísfirskra víkinga í Noregi VESTANPÓSTUR 2006 Ábyrgðarmaður: Guðfinnur Kjartansson

More information

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Morgunverðarfundur Ferðamálastofu Grand hótel, Reykjavík 14. apríl 2011 Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Dr. Edward H. Huijbens Forstöðumaður /

More information

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 20. TBL 3. ÁRG. FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 2012 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ LANGAR ÞIG AÐ KOMAST FRÍTT Á STÆRSTA

More information

ALLTAF Í VEÐMÁLUM. Björn Sveinbjörnsson og Svava Johansen

ALLTAF Í VEÐMÁLUM. Björn Sveinbjörnsson og Svava Johansen Björn Sveinbjörnsson og Svava Johansen ALLTAF Í VEÐMÁLUM 30. NÓVEMBER 2007 Jón Ásgeir á lúxusráðstefnu í Moskvu Bjarni töframaður og kokkanámið Ellý Ármanns og fötin hennar BLS. 2 sirkus 30. NÓVEMBER 2007

More information

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND INDEX I. Regional Partnerships Official Partners of the OPEN DAYS 2011 East Iceland... 3 Austurlands... 5 2 I. Regional

More information

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Power Point leiðbeiningar Sjónarhorn View Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Outline view - Yfirlitshamur Hér er hægt að rita minnispunkta við hverja glæru fyrir þann sem

More information

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 16. TBL 2. ÁRG. MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 2011 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ fyrst&fremst Betri er lítill fiskur

More information

FÖSTUDAGUR. Það lærir enginn að vera hugmyndaríkur. Hanna Stína er eftirsóttur innanhússarkitekt:

FÖSTUDAGUR. Það lærir enginn að vera hugmyndaríkur. Hanna Stína er eftirsóttur innanhússarkitekt: FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 2008 FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS ELLÝ ÁRMANNS aftur á skjáinn NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR opnar barnavöruverslun ÞORBJÖRG HELGA VIGFÚSDÓTTIR topp 10 Hanna Stína er eftirsóttur innanhússarkitekt:

More information

Fjölmenning á Íslandi Maí Greinagerð Esja Jeanne Jónsdóttir

Fjölmenning á Íslandi Maí Greinagerð Esja Jeanne Jónsdóttir Fjölmenning á Íslandi Maí 2018 Greinagerð Esja Jeanne Jónsdóttir Multicultural Iceland May 2018 In Icelandic the word menning (culture) does not exist in the plural form yet at the same time Icelandic

More information

Ofurhugi - Nóvember Ellefu titlar á ÍM 25

Ofurhugi - Nóvember Ellefu titlar á ÍM 25 Ofurhugi - Nóvember 2018 Ellefu titlar á ÍM 25 Sundfólk ÍRB stóð sig afar á Íslandsmeistarmótinu í 25m laug. Mótið var bæði íslandsmót fatlaðara og ófatlaðra en úrslitin hjá fötluðum voru synt í undanrásunum

More information

Lífið FURÐUVERUR OG BÓNORÐ Í SMS-I. Signý Kolbeinsdóttir. Nanna Árnadóttir íþróttafræðingur STUNDUM LÍK- AMSRÆKT ÚTI VIÐ Í SÓLINNI 4

Lífið FURÐUVERUR OG BÓNORÐ Í SMS-I. Signý Kolbeinsdóttir. Nanna Árnadóttir íþróttafræðingur STUNDUM LÍK- AMSRÆKT ÚTI VIÐ Í SÓLINNI 4 Lífið Nanna Árnadóttir íþróttafræðingur STUNDUM LÍK- AMSRÆKT ÚTI VIÐ Í SÓLINNI 4 Eva Laufey Kjaran þáttagerðarkona LJÚFFENGUR LAXABORGARI OG LAXASTEIK 8 Tíska og trend í förðun SÉRFRÆÐINGUR KENNIR GLAMÚR-

More information

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM Skýrsla fyrir skólaárið 2016-2017 Efnisyfirlit Efnisyfirlit... 2 1. Inngangur... 3 2. Markmið og tilgangur matsins... 3 3. Aðferðir og framkvæmd matsins... 3 4.

More information

Háskólaprentun Reykjavík 2015

Háskólaprentun Reykjavík 2015 Háskólaprentun Reykjavík 2015 Inngangur Hugmyndin að verkefninu kviknaði þegar við fórum að velta fyrir okkur hvernig tískan hefur verið í gegnum tíðina og hvernig hún hefur breyst hjá unglingum undanfarna

More information

Innihaldsyvirlit. til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor. seinast dagført 15. aug. 2017

Innihaldsyvirlit. til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor. seinast dagført 15. aug. 2017 Innihaldsyvirlit til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor seinast dagført 15. aug. 2017 Innihaldsyvirlit...1 Upprættan av kundum við INDIVID...2 Allar fyritøkur og persónar, ið hava føroyskt A-,

More information

FÖSTUDAGUR. Íslands? best. verst. Hverjir eru. klæddu karlmenn 30. MAÍ 2008 FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS

FÖSTUDAGUR. Íslands? best. verst. Hverjir eru. klæddu karlmenn 30. MAÍ 2008 FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 2008 FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS Hverjir eru best & verst klæddu karlmenn Íslands? 2 FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 2008 HVAÐ ÆTLAR ÞÚ AÐ GERA UM HELGINA? Auðunn Blöndal grínisti Ég geri ráð fyrir að

More information

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 36. TBL 3. ÁRG. FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 2012 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ fyrst&fremst FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST

More information

Lífið KENNDI SJÁLFRI SÉR Á GÍTAR. Ólöf Arnalds. Þóra Kristín og Margrét Ragnars HVAÐ ER HEITAST Í SNYRTIBUDD- UNNI Í HAUST? 2

Lífið KENNDI SJÁLFRI SÉR Á GÍTAR. Ólöf Arnalds. Þóra Kristín og Margrét Ragnars HVAÐ ER HEITAST Í SNYRTIBUDD- UNNI Í HAUST? 2 Lífið FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 2014 Þóra Kristín og Margrét Ragnars HVAÐ ER HEITAST Í SNYRTIBUDD- UNNI Í HAUST? 2 Heilsuvísir TÍU HEIMILDAR- MYNDIR UM HEILSU OG MATARÆÐI 6 Þura Stína opnar fataskápinn

More information

föstudagur SUMARTILBOÐ VIL GERA HLUTINA Á EIGIN FORSENDUM Fylgir frítt með! HÚN HEFUR ALLTAF VERIÐ SYNGJANDI

föstudagur SUMARTILBOÐ VIL GERA HLUTINA Á EIGIN FORSENDUM Fylgir frítt með! HÚN HEFUR ALLTAF VERIÐ SYNGJANDI föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 8. maí 2009 VIL GERA HLUTINA Á EIGIN FORSENDUM Ólöf Jara Skagfjörð Valgeirsdóttir fer með hlutverk Sandyar í Grease, er á leið í sambúð og klárar stúdentspróf. HÚN HEFUR

More information

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 20. TBL 4. ÁRG. FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 2013 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ Taktu á móti póstinum þínum í Möppunni

More information

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila desember 2016 VIÐMIÐ TEGUND FYRIRTÆKIS

More information

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011 Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011 I GENERAL INFORMATION ABOUT THE SCHOOL 1. Describe the school and its surroundings very

More information

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin Klettafjöllin og Grand Canyon 1 Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin Kristbjörg María Guðmundsdóttir Eitt af fallegustu handverkum náttúruaflanna er án efa að finna í vesturhluta Norður-Ameríku.

More information

10. tbl nr Eymundur Runólfsson forstöðumaður áætlanaog umhverfisdeildar. Viktor Arnar Ingólfsson skrifar: Starfsmaður í nærmynd

10. tbl nr Eymundur Runólfsson forstöðumaður áætlanaog umhverfisdeildar. Viktor Arnar Ingólfsson skrifar: Starfsmaður í nærmynd 10. tbl. 2009 nr. 439 Viktor Arnar Ingólfsson skrifar: Starfsmaður í nærmynd Eymundur Runólfsson forstöðumaður áætlanaog umhverfisdeildar um starfið og verkefnin Það fer að styttast í að Eymundur Runólfsson

More information

FERMING. Hvað segja fermingarbörnin? Keppa í kærleikanum. Hvað er best að gera við fermingarpeninginn?

FERMING. Hvað segja fermingarbörnin? Keppa í kærleikanum. Hvað er best að gera við fermingarpeninginn? FERMING Keppa í kærleikanum Systurnar Elektra Ósk Hauksdóttir og Gabríela Jóna Ólafsdóttir ræða um ferminguna Hvað er best að gera við fermingarpeninginn? Hvað segja fermingarbörnin? ALLT UM FERMINGARUNDIRBÚNINGINN,

More information

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar Þórólfur Guðnason yfirlæknir Sóttvarnalæknir, Embætti landlæknis Nóvember 2014 Gastegundir frá eldgosum >95% H 2 O, CO 2 SO 2

More information

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Könnunarverkefnið PÓSTUR Könnunarverkefnið PÓSTUR Þáttakenndur í verkefninu UM PÓST Rauði hópur Vor 2010 Börn fædd 2005 Hópstjóri: Tatjana Lind Jónsson Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina

More information

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2 1 Examples 2 Sýnidæmi 2 2 Example 25-1 Gefið er 3 fasa, 3 teina raforkukerfi samkvæmt meðfylgjandi einlínumynd. Allar stærðir á myndinni eru í einingakerfinu ( per unit ). Seríuviðnám háspennulínanna er

More information

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar 1 Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar Introduction to rotating machines 2 Grunnhugtök og meginþættir Klassískar gerðir véla Riðstraumsvélar Samfasavél (synchronous machine) Spanvél (induction machine

More information

17. MARS 2006 I 11. VIKA UNG OG ÓHRÆDD

17. MARS 2006 I 11. VIKA UNG OG ÓHRÆDD ÞITT EINTAK SIRKUS 17. MARS 2006 I 11. VIKA RVK ÞÓRDÍS ELVA OG GUÐMUNDUR INGI OPNA DYRNAR VERTU ÁRSHÁTÍÐAR- DÓLGUR BALTASAR BREKI TEKINN Á TEPPIÐ UNG OG ÓHRÆDD MATTHILDUR LIND MATTHÍASDÓTTIR SIGRAÐI Í

More information

gigtin Það er ástæða til bjartsýni Ráð fyrir aðstandendur Gigt og kynlíf GIGTARFÉLAG ÍSLANDS 2. tölublað 2017

gigtin Það er ástæða til bjartsýni Ráð fyrir aðstandendur Gigt og kynlíf GIGTARFÉLAG ÍSLANDS 2. tölublað 2017 gigtin 2. tölublað 2017 GIGTARFÉLAG ÍSLANDS Það er ástæða til bjartsýni Ráð fyrir aðstandendur Gigt og kynlíf Viðurkenndar stuðningshlífar Virkur stuðningur Vandaður vefnaður Góð öndun Einstök hönnun Fjölbreytt

More information

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 11. TBL 2. ÁRG. FIMMTUDAGUR 17. MARS 2011 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ fyrst&fremst Monitor er komið með

More information

Skítsama um allt, frá hægri eða vinstri

Skítsama um allt, frá hægri eða vinstri Hugvísindasvið Skítsama um allt, frá hægri eða vinstri Pólitíkin og pönkið Ritgerð til B.A.-prófs Valur Gunnarsson Janúar 2010 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Almenn bókmenntafræði Skítsama um allt, frá

More information

Mánudagur 21. desember tbl. 15. árg. Stofnað 14. nóvember 1984 Sími Fax Netfang: Verð kr.

Mánudagur 21. desember tbl. 15. árg. Stofnað 14. nóvember 1984 Sími Fax Netfang: Verð kr. ÓHÁÐ FRÉTTABLAÐ Á VESTFJÖRÐUM Mánudagur 21. desember 1998 50. tbl. 15. árg. Stofnað 14. nóvember 1984 Sími 456 4560 Fax 456 4564 Netfang: bb@snerpa.is Verð kr. 200 m/vsk Tvennir tímar og þrennir þó rætt

More information

Saga fyrstu geimferða

Saga fyrstu geimferða Lokaverkefni 2015 Réttarholtsskóli Saga fyrstu geimferða Arnar Freyr Jónsson og Oddur Kjartansson 10.FG Hópur 26 Geimöldin Árið 1957 hófst hin svokallaða geimöld sem síðar átti eftir að verða frumkvöðullinn

More information

HEFÐI EKKI ÞURFT AÐ STRÖGGLA SVONA MIKIÐ VALA MATT UM ÁSTRÍÐUNA FYRIR FJÖLMIÐLUM, FERILINN OG NÝ VERKEFNI SEM EIGA HUG HENNAR ALLAN

HEFÐI EKKI ÞURFT AÐ STRÖGGLA SVONA MIKIÐ VALA MATT UM ÁSTRÍÐUNA FYRIR FJÖLMIÐLUM, FERILINN OG NÝ VERKEFNI SEM EIGA HUG HENNAR ALLAN 30. MARS 2012 FITNESS-DROTTNING MEÐ STÓRA FJÖLSKYLDU FRAMAKONUR Á FLUGI SIRRÝ BEINT Á TOPPINN HEFÐI EKKI ÞURFT AÐ STRÖGGLA SVONA MIKIÐ VALA MATT UM ÁSTRÍÐUNA FYRIR FJÖLMIÐLUM, FERILINN OG NÝ VERKEFNI SEM

More information

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 3. TBL 1. ÁRG. FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 2010 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ Fermingarveislan er hafin Þú átt að elska rúmið

More information

HLÍÐARENDI - REITUR A, FORBYGGING OG KNATTHÚSAREITUR - BREYTT DEILISKIPULAG 2016

HLÍÐARENDI - REITUR A, FORBYGGING OG KNATTHÚSAREITUR - BREYTT DEILISKIPULAG 2016 LÍD - U, FOY O ÚU - DLPU 206 F rú gur ljó ðs eg ur, v kerm U 5 U Í ÓL O 2 6. U Ö 3- Ú Ú D UÚ / U L +kj 2.4 35 L 2 Ú Ú UÚ / 40 sorp bl. úrg+pp +plst 46 U Á 3- +kj 2. 7 U Ú C Ú UÚ / U L L.5 99. 7 vö ð.4

More information

ROKKAR FEITT Í LONDON

ROKKAR FEITT Í LONDON Einar Bárðarson opnar sig ROKKAR FEITT Í LONDON 26. OKTÓBER 2007 Sjónvarpsstjörnurnar velja Steinunni Gulla selur 3 hæðir Maríanna Clara á magnaðan fataskáp PIPAR SÍA 71167 Prodomo er ný verslun sem býður

More information

ÞINGMAÐURINN. Eftir Guðmund Óskarsson og Martein Þórsson. Byggt á sögu eftir Martein Þórsson 24. FEBRÚAR 2012

ÞINGMAÐURINN. Eftir Guðmund Óskarsson og Martein Þórsson. Byggt á sögu eftir Martein Þórsson 24. FEBRÚAR 2012 ÞINGMAÐURINN Eftir Guðmund Óskarsson og Martein Þórsson Byggt á sögu eftir Martein Þórsson 24. FEBRÚAR 2012 (c) 2012 Tenderlee Motion Pictures Company ehf. info@tenderlee.com 1 INNI. ÓRÆTT RÝMI - DAGUR/KVÖLD

More information

VESTANPÓSTUR. Munið Sólarkaffið, 25. janúar á Broadway! sjá nánar á bls. 13. Janúar 2008 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 20. árg.

VESTANPÓSTUR. Munið Sólarkaffið, 25. janúar á Broadway! sjá nánar á bls. 13. Janúar 2008 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 20. árg. VESTANPÓSTUR Janúar 2008 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 20. árg. Munið Sólarkaffið, 25. janúar á Broadway! sjá nánar á bls. 13 Staðfesting Gegn framsali Eingöngu er hægt Ávísunin gildir

More information

Lífið Á HRAÐRI UPPLEIÐ Í LEIKLISTINNI. Hera Hilmarsdóttir. Kristín Stefánsdóttir förðunarmeistari GEFUR ÚT FYRSTU ÍSLENSKU BÓKINA UM FÖRÐUN 2

Lífið Á HRAÐRI UPPLEIÐ Í LEIKLISTINNI. Hera Hilmarsdóttir. Kristín Stefánsdóttir förðunarmeistari GEFUR ÚT FYRSTU ÍSLENSKU BÓKINA UM FÖRÐUN 2 Lífið FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2013 Kristín Stefánsdóttir förðunarmeistari GEFUR ÚT FYRSTU ÍSLENSKU BÓKINA UM FÖRÐUN 2 Soffía Dögg Garðarsdóttir HUGMYNDIR Á SKREYTUMHÚS.IS FYRIR HEIMILIÐ 4 Hildur Halldórsdóttir

More information

Umhyggja. Afstaða nemenda með sérþarfir til skólans síns. Brýtur þjónustukerfið mannréttindi?

Umhyggja. Afstaða nemenda með sérþarfir til skólans síns. Brýtur þjónustukerfið mannréttindi? Umhyggja Afstaða nemenda með sérþarfir til skólans síns Brýtur þjónustukerfið mannréttindi? Sömu námskröfur gerðar til langveikra sem og annarra í MH en aðstoð og aðlögun stundum nauðsynleg 2. tbl. 13.

More information

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write Veflæga heimildaskráningarforritið EndNote Web er notað til að halda utan um tilvísanir og búa til heimildaskrár. Hægt er að flytja tilvísanir úr bókasafnsskrám og gagnasöfnum inn í forritið. EndNote Web

More information

Viftur. Það borgar sig að nota það besta! Bíla- og vélavörur...sem þola álagið! Höfundar efnis í þessu blaði: Bogi Baldursson.

Viftur. Það borgar sig að nota það besta! Bíla- og vélavörur...sem þola álagið! Höfundar efnis í þessu blaði: Bogi Baldursson. Höfundar efnis í þessu blaði: Bogi Baldursson Þá er þetta annað tölublað Mótor & Sport orðið að veruleika og viljum við þakka fyrir allar þær hringingar og tölvupósta sem okkur hafa borist. Miðað við viðtökurnar

More information

Uss, allt verður í lagi

Uss, allt verður í lagi Hugvísindasvið Uss, allt verður í lagi Handrit að kvikmynd Lokaverkefni til MA-prófs í ritlist Ellen Ragnarsdóttir Maí 2014 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Ritlist Uss allt verður í lagi Handrit að kvikmynd

More information

EKKI SIRKUS KLÁMSTJARNA KÖRFUBOLTAKONA EINHLEYPUR Á ÍSLANDI TINNA HRAFNS OPNAR KISTUNA LÁRA RÚNARS MEÐ AÐALHLUTVERK Í VEÐRAMÓTUM JOSÉ GONZALES

EKKI SIRKUS KLÁMSTJARNA KÖRFUBOLTAKONA EINHLEYPUR Á ÍSLANDI TINNA HRAFNS OPNAR KISTUNA LÁRA RÚNARS MEÐ AÐALHLUTVERK Í VEÐRAMÓTUM JOSÉ GONZALES ÞITT EINTAK TINNA HRAFNS MEÐ AÐALHLUTVERK Í VEÐRAMÓTUM SIRKUS 10. MARS 2006 I 10. VIKA RVK LÁRA RÚNARS OPNAR KISTUNA JOSÉ GONZALES EINHLEYPUR Á ÍSLANDI KÖRFUBOLTAKONA EKKI KLÁMSTJARNA TAMARA STOCKS GEKK

More information

Gleðilega hátíð. JÓNSSON & LE MACKS jl.is SÍA. Landsbankinn landsbankinn.is

Gleðilega hátíð. JÓNSSON & LE MACKS jl.is SÍA. Landsbankinn landsbankinn.is REYKJAVIK PRIDE 2. 7. ÁGÚST FREE COPY HINSEGINDAGAR.IS Gleðilega hátíð JÓNSSON & LE MACKS jl.is SÍA Landsbankinn landsbankinn.is 410 4000 VELKOMIN Á HINSEGIN DAGA 2016 WELCOME TO REYKJAVIK PRIDE 2016 Sagan

More information

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur CHEMISTRY The Central 9th Edition Hlutfallareikningur: AðA reikna út frá formúlum og efnajöfnum fnum Lavoisier: Massi varðveitist í efnahvörfum. : lýsa efnahvörfum. Efnajafna : Hvarfefni og myndefni: 2H

More information

Wind to Hot water MILL Detailed Specifications

Wind to Hot water MILL Detailed Specifications MILL 2700 Detailed Specifications Generator Type 3 phase generator with high-quality permanent magnets. Cast aluminium body. Generator Weight 25 kg Blade/Rotor Construction 3 Blades, Advanced injection

More information

Náttúran og nöfnin okkar

Náttúran og nöfnin okkar Náttúran og nöfnin okkar Helga Hauksdóttir kennsluráðgjafi, skóladeild Akureyrar 2015 Verkefni fyrir nemendur mið- og unglingastigs 1 Hvað á barnið að heita? Hvað á barnið að heita? Stuttu eftir fæðingu

More information

RAKEL ÝR SIRKUS EF ÍSLAND FER Á HAUSINN? HVERNIG Á AÐ HERÐA SULTARÓLINA ÁLFRÚN ÖRNÓLFSDÓTTIR OPNAR DYRNAR

RAKEL ÝR SIRKUS EF ÍSLAND FER Á HAUSINN? HVERNIG Á AÐ HERÐA SULTARÓLINA ÁLFRÚN ÖRNÓLFSDÓTTIR OPNAR DYRNAR ÞITT EINTAK HVERNIG Á AÐ HERÐA SULTARÓLINA EF ÍSLAND FER Á HAUSINN? SIRKUS 7. APRÍL 2006 I 14. VIKA ÁLFRÚN ÖRNÓLFSDÓTTIR OPNAR DYRNAR RVK RAKEL ÝR SIRKUS STÓÐ FYRIR FORSÍÐUKEPPNI Í ÞÆTTINUM BIKINÍMÓDEL

More information

SVALI, SIGGA OG GASSI Í ZÚÚBER

SVALI, SIGGA OG GASSI Í ZÚÚBER Láta allt flakka SVALI, SIGGA OG GASSI Í ZÚÚBER 18. JANÚAR 2008 Stefán Jónsson var í stjörnuleiklistarskóla Svala Björgvins í Cover Magnað Listaháskólagill... BLS. 2 sirkus 18. JANÚAR 2008 STEFÁN JÓNSSON

More information

Sundráð ÍRB Fréttabréf Ágúst 2011

Sundráð ÍRB Fréttabréf Ágúst 2011 Eldri hópur er hópur sem Ant kom á og frábær nýung fyrir þá sem vilja æfa sund en hafa ekki tíma né áhuga til að vera í afrekssundi. Þetta er frábær vettvangur fyrir þá sem vilja æfa undir topp leiðsögn

More information

1.3 Jean Luc Nancy um skynjun og tilveru Almennt um innsetningar Judith Rugg um innra og ytra rými... 11

1.3 Jean Luc Nancy um skynjun og tilveru Almennt um innsetningar Judith Rugg um innra og ytra rými... 11 Samantekt Í þessari ritgerð er fjallað um rými og innsetningar og sérstaklega verk Elínar Hansdóttur Path og Parallax. Elín er ungur, íslenskur listamaður sem hefur vakið mikla athygli á síðustu árum með

More information

Stofnað 14. nóvember 1984 Sími Veffang: Verð kr. 250 m/vsk. Vel á annað hundrað manns við vígslu minningarreits í Súðavík

Stofnað 14. nóvember 1984 Sími Veffang:   Verð kr. 250 m/vsk. Vel á annað hundrað manns við vígslu minningarreits í Súðavík Stofnað 14. nóvember 1984 Sími 456 4560 Veffang: www.bb.is Verð kr. 250 m/vsk Miðvikudagur 15. júní 2005 24. tbl. 22. árg. Venjulegur vinnudagur hjá Jóa Badda blaðamaður BB fylgdi flugmanninum Jóhannesi

More information

Þegar tilveran hrynur

Þegar tilveran hrynur ÓHÁÐ FRÉTTABLAÐ Á VESTFJÖRÐUM Fimmtudagur 11. júní 2003 23. tbl. 20. árg. Stofnað 14. nóvember 1984 Sími 456 4560 Veffang: www.bb.is Netfang: bb@bb bb.is Verð kr. 250 m/vsk Þegar tilveran hrynur rætt við

More information

FULLKOMINN DAGUR HÁRIN & ÁRIN. Margrét Lára komin á fast! Hreimur giftist æskuástinni. David Beckham:

FULLKOMINN DAGUR HÁRIN & ÁRIN. Margrét Lára komin á fast! Hreimur giftist æskuástinni. David Beckham: 20. JÚLÍ 2007 Böddi og skápurinn Dans á rósum flytur þjóðhátíðarlagið Helga Dýrfinna heillaði með regnbogasöng Margrét Lára komin á fast! FULLKOMINN DAGUR Hreimur giftist æskuástinni David Beckham: HÁRIN

More information

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós XML-þjónustan veitir aðgang að nýjum norðurljósagögnum Veðurstofunnar sem birt eru á www.vedur.is. Slóð XML-þjónustunnar er http://xmlweather.vedur.is/aurora?op=xml&type=index

More information

Sálmar og lög úr íslenskri kristnihefð. Söngvar og sálmar

Sálmar og lög úr íslenskri kristnihefð. Söngvar og sálmar Söngvar og sálmar 1 Efnisyfirlit Söngvar Bls. Barn þitt vil ég vera 3 Daginn í dag 3 Ég vil dvelja í skugga vængja þinna 4 Ég vil ganga inn um hlið hans 4 Gleði gleði 5 Guð gaf mér eyra 5 Jesús er besti

More information

12 Arndís Hilmarsdóttir. Arndís Hilmarsdóttir

12 Arndís Hilmarsdóttir. Arndís Hilmarsdóttir Verkefni 6 Búðu til rapplag sem segir frá undrunum sjö Tvö rauð stig (tónsnjall) Eitt gult stig (sjálfssnjall) Eitt blátt stig (orðsnjall) 12 Arndís Hilmarsdóttir Arndís Hilmarsdóttir Nú ætlar þú að fræðast

More information

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf 19. febrúar. 2009

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf  19. febrúar. 2009 Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar Ólafur Garðarsson ÍKON ehf www.ikon.is 19. febrúar. 2009 Vefhýsing með opnum og frjálsum hugbúnaði LAMP (Linux Apache MySql PHP) vefþjónar hafa yfir 50% markaðshlutdeild.

More information

1 Á helgum stað. 2 Á meðan hjartað slær. 3 Á stundu sem nú. 5 Aðeins Jesús. 4 Adonai

1 Á helgum stað. 2 Á meðan hjartað slær. 3 Á stundu sem nú. 5 Aðeins Jesús. 4 Adonai Lofgjörð 1 Á helgum stað Á helgum stað, núna ég stend. Inn fyrir fortjaldið, nær heilög lofgjörð mín. Þar sé ég auglit þitt, svo fagurt og undurblítt. Ég elska þig ó Guð, á helgum stað. 2 Á meðan hjartað

More information

Að störfum í Alþjóðabankanum

Að störfum í Alþjóðabankanum Tímarit um viðskipti og efnahagsmál, útgáfa 2007-2008 Að störfum í Alþjóðabankanum Jónas H. Haralz JEL flokkun: G21, G28, N16, N26, N46 Lykil hugtök: Alþjóðabankinn, Suður-Ameríka, efnahagsmál, hagsaga,

More information

Einelti og líðan. Unnið upp úr könnuninni: Heilsa og lífskjör skólanema, HBSC 2013/2014. Tinna Rut Torfadóttir HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

Einelti og líðan. Unnið upp úr könnuninni: Heilsa og lífskjör skólanema, HBSC 2013/2014. Tinna Rut Torfadóttir HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ Einelti og líðan Unnið upp úr könnuninni: Heilsa og lífskjör skólanema, HBSC 2013/2014 Tinna Rut Torfadóttir HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ Lokaverkefni til B.A. gráðu í sálfræði Hug- og félagsvísindadeild

More information

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum Raddir fjölbreyttra kennarahópa Sólveig Karvelsdóttir, lektor, HÍ Hafdís Guðjónsdóttir, dósent, HÍ Rannsóknin er hluti af tveimur rannsóknum Fjölbreyttir kennarahópar

More information

Ljósa. Kennsluleiðbeiningar Gyða Erlingsdóttir og Hjördís Alda Hreiðarsdóttir

Ljósa. Kennsluleiðbeiningar Gyða Erlingsdóttir og Hjördís Alda Hreiðarsdóttir Ljósa Kennsluleiðbeiningar 2013 Gyða Erlingsdóttir og Hjördís Alda Hreiðarsdóttir Þessar kennsluleiðbeiningar voru unnar vorið 2013 sem lokaverkefni í námskeiðinu Kennsla íslensku á Menntavísindasviði

More information

Gjörbreytt lið kemur inn á pólitíska völlinn eftir kosningar í vor

Gjörbreytt lið kemur inn á pólitíska völlinn eftir kosningar í vor OKKAR LOFORÐ: Lífrænt og náttúrulegt Engin óæskileg aukefni Persónuleg þjónusta Þú færð heilan lífrænan kjúkling frá Rose Poultry í Lifandi markaði Hæðasmára. Hæðasmári 6, fyrir aftan Smáralind www.lifandimarkadur.is

More information

Reykjakot, söngbók. 1. Á jólunum er gleði og gaman Friðrik Guðni. 2. A og b

Reykjakot, söngbók. 1. Á jólunum er gleði og gaman Friðrik Guðni. 2. A og b Reykjakot, söngbók 1. Á jólunum er gleði og gaman Friðrik Guðni :,: Á jólunum er gleði og gaman fúm, fúm, fúm :,: Þá koma allir krakkar með í kringum jólatréð. Þá mun ríkja gleði og gaman, allir hlæja

More information

Grafísk hönnun og hip-hop Þróun umslagahönnunar í hip-hop tónlist

Grafísk hönnun og hip-hop Þróun umslagahönnunar í hip-hop tónlist Grafísk hönnun og hip-hop Þróun umslagahönnunar í hip-hop tónlist Daði Oddberg Einarsson Lokaritgerð til BA-prófs Listaháskóli Íslands Hönnunar- og arkitektúrdeild Desember 2016 Grafísk hönnun og hip-hop

More information

hluthafar í Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna af hlutabréfum sem stofnanafjárfestar hugðust kaupa. Lífeyrissjóður verslunarmanna

hluthafar í Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna af hlutabréfum sem stofnanafjárfestar hugðust kaupa. Lífeyrissjóður verslunarmanna Bæjarins besta Miðvikudagur 16. júlí 1997 28. tbl. 14. árg. ÓHÁÐ FRÉTTABLAÐ Á VESTFJÖRÐUM Stofnað 14. nóvember 1984 Sími 456 4560 Fax 456 4564 Netfang: hprent@snerpa.is Verð kr. 170 m/vsk Frosti hf., í

More information

FRÉTT&SPURT STÚTFULLT BLAÐ AF SKEMMTUN! SJÁLFAN BOB DYLAN! BÓKSALAN ROKKAR! KYNNTIST LÍFI KVENNA Í ÍRAN FS ER 40 ÁRA Í ÁR. Hitti. Dagný kaupir inn!

FRÉTT&SPURT STÚTFULLT BLAÐ AF SKEMMTUN! SJÁLFAN BOB DYLAN! BÓKSALAN ROKKAR! KYNNTIST LÍFI KVENNA Í ÍRAN FS ER 40 ÁRA Í ÁR. Hitti. Dagný kaupir inn! STÚTFULLT BLAÐ AF SKEMMTUN! RÉTT FS ER 40 ÁRA Í ÁR BLAÐ FÉLAGSSTOFNUNAR STÚDENTA FRÉTT&SPURT FLOTT PLAKAT Í MIÐOPNU! ÞAÐ ER LEIKUR AÐ LÆRA STÚDENTAR TIL LIÐS VIÐ AMNESTY Hitti SJÁLFAN BOB DYLAN! FRÁ RÚSSLANDI

More information

Lífið UPPHAFLEGI HRINGURINN BÚINN TIL ÚR AFGÖNGUM. Steinunn Vala Sigfúsdóttir ALBÍNÓAR VORU INNBLÁSTUR LÍNUNNAR 2 MEÐ TUTTUGU VARALITI Í TÖSK- UNNI 4

Lífið UPPHAFLEGI HRINGURINN BÚINN TIL ÚR AFGÖNGUM. Steinunn Vala Sigfúsdóttir ALBÍNÓAR VORU INNBLÁSTUR LÍNUNNAR 2 MEÐ TUTTUGU VARALITI Í TÖSK- UNNI 4 Lífið FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 2014 Steinunn Vala Sigfúsdóttir Ásgrímur Már Friðriksson fatahönnuður ALBÍNÓAR VORU INNBLÁSTUR LÍNUNNAR 2 Helga Kristjáns förðunarfræðingur MEÐ TUTTUGU VARALITI Í TÖSK- UNNI

More information

STÍLHREINT OG SMART. Þórunn Högnadóttir sjónvarpskona opnar heimili sitt

STÍLHREINT OG SMART. Þórunn Högnadóttir sjónvarpskona opnar heimili sitt Þórunn Högnadóttir sjónvarpskona opnar heimili sitt STÍLHREINT OG SMART 21. DESEMBER 2007 Solla keypti Grænan kost Sæunn Stefánsdóttir á von á barni Ástarsorgir og marineringar... BLS. 2 sirkus 21. DESEMBER

More information