Fylgiskjal 1. Íris Anna Steinarrdóttir. Kæri skólastjóri.

Size: px
Start display at page:

Download "Fylgiskjal 1. Íris Anna Steinarrdóttir. Kæri skólastjóri."

Transcription

1 Fylgiskjal 1 Kæri skólastjóri. Þannig er mál með vexti að undirrituð er að ljúka námi við Kennaraháskóla Íslands og er að skrifa B.S. ritgerð. Ritgerðin sem skrifuð er sem lokaritgerð í íþróttafræðum frá íþróttafræðisetrinu á Laugarvatni. Ritgerðin fjallar um danskennslu í grunnskólum landsins og verður beind að danskennurunum í grunnskólum landsins. Rannsóknarspurningin er,,hvernig er kennslufræði dans-kennara í grunnskólum landsins háttað. Ég vildi gjarnan fá leyfi til að leggja tvo spurningalista fyrir, einn stuttan spurningarlista fyrir þig, kæri skólastjóri, og annan lengri fyrir danskennarann í skólanum þínum (ef slíkur starfskraftur er í til staðar). Með því að svara spurningunum hefur þú veitt mér samþykki þitt til að nota upplýsingarnar í B.S. ritgerðina. Engar persónulegar upplýsingar eru í spurningarlistanum, einungis spurningar sem beinast að kennsluháttum í skólanum þínum. Leiðsögukennarar eru Erlingur Jóhannsson prófessor og Logi Vígþórsson danskennari. Meðfylgjandi er stuttur spurningalisti fyrir þig Með fyrirfram þökk Íris Anna Steinarrdóttir Bls. 1

2 Spurningalisti fyrir starfandi skólastjórnenda í grunnskólum landsins vegna B.S. ritgerðar við ÍKÍ á Laugarvatni. a) Við hvaða skóla starfar þú sem skólastjói? b) Er danskennsla í skólanum þínum? Já Nei c) Ef JÁ við spurningu 2, er/u danskennarinn/arnir... Fastráðinn danskennari Lausráðinn kennari d) Ef JÁ við spurningu 2, í hvernig formi er danskennslan? Kennt er allt árið samkvæmt stundartöflu Kennt er í námskeiðsformi (nokkrar vikur á hverju skólaári) e) Ef JÁ við spurningu 2, hvaða bekkjum er verið að kenna í skólanum hjá þér? f) Ef JÁ við spruningu 2, má ég senda danskennaranum þínum nokkrar spurningar? Já Nei Kærar þakkir fyrir þáttökuna Keðja Bls. 2

3 Fylgiskjal 2 Kæri skólastjóri. Vildir þú vera svo vænn að senda þennan spurningarlista áfam á danskennaran/ana hjá þér ef þeir eru til staðar og einnig ef þú hefur samþykkt að taka þátt í að hjálpa mér méð B.S. lokaritgerðina mína. Þúsund þakkir fyrirfram Kveðja, Laugarvatni. Kæri danskennari. Þannig er mál með vexti að undirrituð er að ljúka námi við Kennaraháskóla Íslands og er að skrifa B.S. ritgerð. Ritgerðin sem skrifuð er sem lokaritgerð í íþróttafræðum frá íþróttafræðisetrinu á Laugarvatni. Ritgerðin fjallar um danskennslu í grunnskólum landsins og verður beind að danskennurunum í grunnskólum landsins. Rannsóknarspurningin er,,hvernig er kennslufræði dans-kennara í grunnskólum landsins háttað. Með því að svara spurningunum hefur þú veitt mér samþykki þitt til að nota upplýsingarnar í B.S. ritgerðina. Engar persónulegar upplýsingar eru í spurningarlistanum, einungis spurningar sem beinast að kennsluháttum í skólanum þínum. Leiðsögukennarar eru Erlingur Jóhannsson prófessor og Logi Vígþórsson danskennari. Meðfylgandi er spurningarlisti fyrir þig dankennari góuður. Með fyrirfram þökk Íris Anna Steinarrdóttir Bls. 3

4 Merkja aðeins við eitt atriði í hverri spurningu nema annað sé tekið fram 1. Danskennarinn er: Karl Kona 2. Hvernig kennari ert þú? Menntaður danskennari, fékk mína menntun á Íslandi Menntaður danskennari, fékk mína menntun erlendis Menntaður grunnskólakennari Áhugamanneskja um dans, sem hefur stundað samkvæmisdansa sem keppnisíþrótt Áhugamanneskja um dans, hef keppt í annarskonar dansi en samkvæmisdönsum Áhugamanneska um dans Annað, hvað þá 3. Hefur þú kennt í dansskóla áður en komið var í kennslu í grunnskóla? Já Nei 4. Var kennsluáætlun, fyrir danskennslu, til staðar þegar þú komst til starfa í skólanum? Já Nei 5. Ef nei við spurningu nr.4 þá, hvernig kennsluáætlun hefur þú? Kennsluáætlun sem ég hef útbúið sjálf/ur. Kenni bara það sem mér finnst skemmtilegt hverju sinni. 6. Finnst þér vanta sameiginlega/heildstæðari kennsluáætlun fyrir alla skóla landsins? Já Nei Bls. 4

5 7. Hvernig tónlist notar þú í kennslu hjá þér? Skólinn útvegar alla tónlist þ.e. borgar fyrir alla geisladiska (CD), plötur og spólur. Ég útvegar alla tónlist sjálf/ur Sambland þ.e. skólinn útvegar sumt og annað kemur úr einkasafni. 8. Notar þú einhver önnur kennslutæki? (má merkja við fleirri en eitt atriði) Myndbönd, leyfir nemendum að horfa á dansmyndbönd (Video eða DVD) Ferð með nemendur á danssýningar/danskeppnir Umbun Refsingu Aukatímar Valáfangar 9. Hversu margar kennslustundir kennir þú á viku? 40 tíma eða fleiri tímar tímar tímar 9 eða færri tímar 10. Hversu löng er hver kennslustund hjá þér? 30 mín. eða minna 40 mín. 50 mín. 60 mín. 70 mín. 80 mín. eða meira 11. Hversu lengi hefur þú starfað sem danskennari? 1 ár 2 ár 3 ár 4 ár 5 ár eða meira Bls. 5

6 12. Hvernig finnst þér að vera danskennari í grunnskóla þar sem ekki eru allir sem hafa eins mikinn áhuga á að læra að dansa? Skemmtilegt og ögrandi Allt í lagi Hvorki skemmtilegt né leiðilegt Erfitt Kvíði fyrir að mæta í tíma og erfitt er að kenna 13. Hvernig finnst þér aðrir starfsmenn skólans taka því að danskennsla sé komin á stundarskrá? Flestir taka því... Mjög vel Nokkuð vel Hvorki vel né illa Frekar illa Mjög illa Á ekki við 14. Hver er ástæðan fyrir því að þú byrjaðir að kenna dans? (má merkja við fleirri en eitt atriði) Mikill áhugi á dansi og hef stundað samkvæmisdansa sem keppnisíþrótt Mikill áhugi á dansi Vegna menntunar minnar sem danskennari Er það eina sem mig hefur alltaf langað til að gera Langar að vera danskennari (á daginn) en ekki kenna í danskóla (á kvöldin) Vantaði vinnu Annað, þá hvað 15. Hvernig er námsmati hjá þér háttað? (merkja við það sem við á, eitt eða fleiri) Próf Dansýning Mæting Hegðun Huglægt mat Ekkert námsmat Annað, þá hvað Bls. 6

7 16. Hvaða dansa kennir þú? (Má svara fleirri en einum möguleika) Cha-cha-cha Jive Samba Rumba Waltz Tango Foxtrot Gömlu dansana Free-style Kúrekadansa Magadans Annað, þá hvað 17. Finnst þér danskennsla hafa einhvert forvarnargildi? Já Nei 18. Ef já við spurningu 15, hvernig þá? 19. Viltu koma einhverju um danskennslu í grunnskólum á framfæri? Kærar þakkir fyrir þáttökuna og aðstoðinni við gerðar B.S.ritgerðar minnar Kveðja nemi við ÍKÍ Bls. 7

8 Fylgiskjal 3 Árskóli Dans skólaárið Haustönn Markmið Námsþáttur Uppeldismarkmið Faæðileg kennsla Námsmat - vægi Örva líkams- og hreyfiþroska í takt við tónlist. Kunna mun á hægri og vinstri, fram og aftur, hæl og tá. Chasse Kubbadans Fingrapolki Samba 1/1 Marsera o.fl. Agi, áræðni, tillitssemi, líkamsreisn og kurteisi. Tækni, tileinka sér skilnng á hreyfigetu líkamans í takt við tónlist. Hegðun og virkni í tímum. Nemendur fá umsögn um vinnu annarinnar. Hlusta og gera greinarmun á tónlist með hraða og áherslum. Ná í Árskóla merkið hér. Efla liðleika, samhæfingu kjark, færni, samvinnu, kurteisi og tillitsemi. Bls. 8

9 Árskóli Dans skólaárið Miðönn Markmið Námsþáttur Uppeldismarkmið Faæðileg kennsla Námsmat - vægi Örva líkams- og hreyfiþroska í takt við tónlist. Kunna mun á hægri og vinstri, fram og aftur, hæl og tá. Hlusta og gera greinarmun á tónlist með hraða og áherslum. Efla liðleika, samhæfingu kjark, færni, samvinnu, kurteisi og tillitsemi. Chasse Kubbadans Fingrapolki Samba 1/1 Klapenade Tvistdans Marsera o.fl. Agi, áræðni, tillitssemi, líkamsreisn og kurteisi. Tækni, tileinka sér skilnng á hreyfigetu líkamans í takt við tónlist. Hegðun og virkni í tímum. Nemendur fá umsögn um vinnu annarinnar. Bls. 9

10 Árskóli Dans skólaárið Vorönn Markmið Námsþáttur Uppeldismarkmið Faæðileg kennsla Námsmat - vægi Örva líkams- og hreyfiþroska í takt við tónlist. Kunna mun á hægri og vinstri, fram og aftur, hæl og tá. Hlusta og gera greinarmun á tónlist með hraða og áherslum. Efla liðleika, samhæfingu kjark, færni, samvinnu, kurteisi og tillitsemi. Chasse Kubbadans Fingrapolki Samba 1/1 Klapenade Tvistdans Cha cha cha st Side X Marsera o.fl. Agi, áræðni, tillitssemi, líkamsreisn og kurteisi. Tækni, tileinka sér skilnng á hreyfigetu líkamans í takt við tónlist. Hegðun og virkni í tímum. Nemendur fá umsögn um vinnu annarinnar. Bls. 10

11 Árskóli Dans skólaárið Haustönn Markmið Námsþáttur Uppeldismarkmið Faæðileg kennsla Námsmat - vægi Örva líkams- og hreyfiþroska í takt við tónlist. Kunna mun á hægri og vinstri, fram og aftur, hæl og tá. Chasse m/snúnigi í haldi Skósmíðadans Undirbúinn Parýpolki Agi, áræðni, tillitssemi, líkamsreisn og kurteisi. Tækni, tileinka sér skilnng á hreyfigetu líkamans í takt við tónlist. Hegðun og virkni í tímum. Nemendur fá umsögn um vinnu annarinnar. Hlusta og gera greinarmun á tónlist með hraða og áherslum. Marsera o.fl. Efla liðleika, samhæfingu kjark, færni, samvinnu, kurteisi og tillitsemi. Bls. 11

12 Árskóli Dans skólaárið Miðönn Markmið Námsþáttur Uppeldismarkmið Faæðileg kennsla Námsmat - vægi Örva líkams- og hreyfiþroska í takt við tónlist. Kunna mun á hægri og vinstri, fram og aftur, hæl og tá. Chasse m/snúnigi í haldi Skósmíðadans Undirbúinn Parýpolki Agi, áræðni, tillitssemi, líkamsreisn og kurteisi. Tækni, tileinka sér skilnng á hreyfigetu líkamans í takt við tónlist. Hegðun og virkni í tímum. Nemendur fá umsögn um vinnu annarinnar. Hlusta og gera greinarmun á tónlist með hraða og áherslum. Waltz H/F Cha st.x4-ny.x4 Marsera o.fl. Efla liðleika, samhæfingu kjark, færni, samvinnu, kurteisi og tillitsemi. Bls. 12

13 Árskóli Dans skólaárið Vorönn Markmið Námsþáttur Uppeldismarkmið Faæðileg kennsla Námsmat - vægi Örva líkams- og hreyfiþroska í takt við tónlist. Kunna mun á hægri og vinstri, fram og aftur, hæl og tá. Chasse m/snúnigi í haldi Skósmíðadans Undirbúinn Parýpolki Agi, áræðni, tillitssemi, líkamsreisn og kurteisi. Tækni, tileinka sér skilnng á hreyfigetu líkamans í takt við tónlist. Hegðun og virkni í tímum. Nemendur fá umsögn um vinnu annarinnar. Hlusta og gera greinarmun á tónlist með hraða og áherslum. Efla liðleika, samhæfingu kjark, færni, samvinnu, kurteisi og tillitsemi. Waltz H/F Cha st.x4-ny.x4 Vínarkrus Jive fr. Marsera o.fl. Bls. 13

14 Árskóli Dans skólaárið Haustönn Markmið Námsþáttur Uppeldismarkmið Faæðileg kennsla Námsmat - vægi Örva líkams- og hreyfiþroska í takt við tónlist. Kunna mun á hægri og vinstri, fram og aftur, hæl og tá. Skottís Undirbúinn Ræll Cha-cha frumspor x-4 Newyorker x4 Agi, áræðni, tillitssemi, líkamsreisn og kurteisi. Tækni, tileinka sér skilnng á hreyfigetu líkamans í takt við tónlist. Hegðun og virkni í tímum. Nemendur fá umsögn um vinnu annarinnar. Hlusta og gera greinarmun á tónlist með hraða og áherslum. Marsera o.fl. Efla liðleika, samhæfingu kjark, færni, samvinnu, kurteisi og tillitsemi. Bls. 14

15 Árskóli Dans skólaárið Miðönn Markmið Námsþáttur Uppeldismarkmið Faæðileg kennsla Námsmat - vægi Örva líkams- og hreyfiþroska í takt við tónlist. Kunna mun á hægri og vinstri, fram og aftur, hæl og tá. Skottís Undirbúinn Ræll Cha-cha frumspor x-4 Newyorker x4 Agi, áræðni, tillitssemi, líkamsreisn og kurteisi. Tækni, tileinka sér skilnng á hreyfigetu líkamans í takt við tónlist. Hegðun og virkni í tímum. Nemendur fá umsögn um vinnu annarinnar. Hlusta og gera greinarmun á tónlist með hraða og áherslum. Rumba kassi Jive fr.-rl. Marsera o.fl. Efla liðleika, samhæfingu kjark, færni, samvinnu, kurteisi og tillitsemi. Bls. 15

16 Árskóli Dans skólaárið Vorönn Markmið Námsþáttur Uppeldismarkmið Faæðileg kennsla Námsmat - vægi Örva líkams- og hreyfiþroska í takt við tónlist. Kunna mun á hægri og vinstri, fram og aftur, hæl og tá. Skottís Undirbúinn Ræll Cha-cha frumspor x-4 Newyorker x4 Agi, áræðni, tillitssemi, líkamsreisn og kurteisi. Tækni, tileinka sér skilnng á hreyfigetu líkamans í takt við tónlist. Hegðun og virkni í tímum. Nemendur fá umsögn um vinnu annarinnar. Hlusta og gera greinarmun á tónlist með hraða og áherslum. Efla liðleika, samhæfingu kjark, færni, samvinnu, kurteisi og tillitsemi. Rumba kassi Jive fr.-rl. Partypolki í hring Samba fr.x4 wick.x4 Marsera o.fl. Bls. 16

17 Árskóli Dans skólaárið Haustönn Markmið Námsþáttur Uppeldismarkmið Faæðileg kennsla Námsmat - vægi Nemandi hlusti á tónlist með tónfalli, finni 1 slátt og hvað eru margir slættir í takti. Viti hvenær og á hvaða slætti í tónlistinni á að hefja dansinn. Skilgreini dansstöðu/hald, og hvaða dansstaða á við hvern dans. Kunni skil á góðum samskiptum við gagnstætt kyn. Læri ýmsar danstegundir. Ræll Cha-cha frumspor x-4 N.Y. x4 + spt. Waltz (enskur vals) H-F með snúningi Marsera o.fl. Agi, áræðni, tillitssemi, líkamsreisn og kurteisi. Tækni, tileinka sér skilnng á hreyfigetu líkamans í takt við tónlist. Verði meðvituð um stöðu og þyngdarpunkt líkamans. Starfseinkunn 50% Sem skiptist í: Virkni 30% Hegðun 20% Próf 50% Bls. 17

18 Árskóli Dans skólaárið Miðönn Markmið Námsþáttur Uppeldismarkmið Faæðileg kennsla Námsmat - vægi Nemandi hlusti á tónlist með tónfalli, finni 1 slátt og hvað eru margir slættir í takti. Viti hvenær og á hvaða slætti í tónlistinni á að hefja dansinn. Skilgreini dansstöðu/hald, og hvaða dansstaða á við hvern dans. Kunni skil á góðum samskiptum við gagnstætt kyn. Læri ýmsar danstegundir. Ræll Cha-cha frumspor x-4 N.Y. x4 + spt. Waltz (enskur vals) H-F með snúningi Fox 1. Jive R.L-L.R Marsera o.fl. Agi, áræðni, tillitssemi, líkamsreisn og kurteisi. Tækni, tileinka sér skilnng á hreyfigetu líkamans í takt við tónlist. Verði meðvituð um stöðu og þyngdarpunkt líkamans. Starfseinkunn 50% Sem skiptist í: Virkni 30% Hegðun 20% Próf 50% Bls. 18

19 Árskóli Dans skólaárið Vorönn Markmið Námsþáttur Uppeldismarkmið Faæðileg kennsla Námsmat - vægi Nemandi hlusti á tónlist með tónfalli, finni 1 slátt og hvað eru margir slættir í takti. Viti hvenær og á hvaða slætti í tónlistinni á að hefja dansinn. Skilgreini dansstöðu/hald, og hvaða dansstaða á við hvern dans. Ræll Cha-cha frumspor x-4 N.Y. x4 + spt. Waltz (enskur vals) H-F með snúningi Fox 1. Jive R.L-L.R Rumba Kassi hliðar Undirbúa Skottís III Agi, áræðni, tillitssemi, líkamsreisn og kurteisi. Tækni, tileinka sér skilnng á hreyfigetu líkamans í takt við tónlist. Verði meðvituð um stöðu og þyngdarpunkt líkamans. Starfseinkunn 50% Sem skiptist í: Virkni 30% Hegðun 20% Próf 50% Kunni skil á góðum samskiptum við gagnstætt kyn. Marsera o.fl. Læri ýmsar danstegundir. Bls. 19

20 Árskóli Dans skólaárið Haustönn Markmið Námsþáttur Uppeldismarkmið Faæðileg kennsla Námsmat - vægi Nemandi hlusti á tónlist með tónfalli, finni 1 slátt og hvað eru margir slættir í takti. Viti hvenær og á hvaða slætti í tónlistinni á að hefja dansinn. Skilgreini dansstöðu/hald, og hvaða dansstaða á við hvern dans. Kunni skil á góðum samskiptum við gagnstætt kyn. Læri ýmsar danstegundir. Mambó frumspor Cha-cha frumspor x-4 N.Y. spt. 3ccc. Rumba Kassi + hliðar + 6 Marsera o.fl. Agi, áræðni, tillitssemi, líkamsreisn og kurteisi. Tækni, tileinka sér skilnng á hreyfigetu líkamans í takt við tónlist. Verði meðvituð um stöðu og þyngdarpunkt líkamans. Starfseinkunn 50% Sem skiptist í: Virkni 30% Hegðun 20% Próf 50% Bls. 20

21 Árskóli Dans skólaárið Miðönn Markmið Námsþáttur Uppeldismarkmið Faæðileg kennsla Námsmat - vægi Nemandi hlusti á tónlist með tónfalli, finni 1 slátt og hvað eru margir slættir í takti. Viti hvenær og á hvaða slætti í tónlistinni á að hefja dansinn. Skilgreini dansstöðu/hald, og hvaða dansstaða á við hvern dans. Kunni skil á góðum samskiptum við gagnstætt kyn. Læri ýmsar danstegundir. Mambó frumspor Cha-cha frumspor x-4 N.Y. spt. 3ccc. Rumba Kassi + hliðar + 6 Skottís III Jive fr. RL LR windmill ½ snúningur. Marsera o.fl. Agi, áræðni, tillitssemi, líkamsreisn og kurteisi. Tækni, tileinka sér skilnng á hreyfigetu líkamans í takt við tónlist. Verði meðvituð um stöðu og þyngdarpunkt líkamans. Starfseinkunn 50% Sem skiptist í: Virkni 30% Hegðun 20% Próf 50% Bls. 21

22 Árskóli Dans skólaárið Vorönn Markmið Námsþáttur Uppeldismarkmið Faæðileg kennsla Námsmat - vægi Nemandi hlusti á tónlist með tónfalli, finni 1 slátt og hvað eru margir slættir í takti. Viti hvenær og á hvaða slætti í tónlistinni á að hefja dansinn. Mambó fr. NY.x3 - alamana Cha-cha frumspor x-4 N.Y. spt. 3ccc. Rumba Kassi + hliðar + 6 Skottís III Agi, áræðni, tillitssemi, líkamsreisn og kurteisi. Tækni, tileinka sér skilnng á hreyfigetu líkamans í takt við tónlist. Verði meðvituð um stöðu og þyngdarpunkt líkamans. Starfseinkunn 50% Sem skiptist í: Virkni 30% Hegðun 20% Próf 50% Skilgreini dansstöðu/hald, og hvaða dansstaða á við hvern dans. Kunni skil á góðum samskiptum við gagnstætt kyn. Jive fr. RL LR windmill ½ snúningur. Fox 1. Marsera o.fl. Læri ýmsar danstegundir. Bls. 22

23 Árskóli Dans skólaárið Haustönn Markmið Námsþáttur Uppeldismarkmið Faæðileg kennsla Námsmat - vægi Nemandi hlusti á tónlist með tónfalli, finni 1 slátt og hvað eru margir slættir í takti. Viti hvenær og á hvaða slætti í tónlistinni á að hefja dansinn. Skilgreini dansstöðu/hald, og hvaða dansstaða á við hvern dans. Bjóði upp í dans Kunni skil á góðum samskiptum við gagnstætt kyn. Læri ýmsar danstegundir. Foxtrot 1,2 og 3 Cha-cha röð. Vínarkrus Marsera o.fl. Agi, áræðni, tillitssemi, líkamsreisn og kurteisi. Tækni, tileinka sér skilnng á hreyfigetu líkamans í takt við tónlist. Verði meðvituð um stöðu og þyngdarpunkt líkamans. Starfseinkunn 50% Sem skiptist í: Virkni 30% Hegðun 20% Próf 50% Bls. 23

24 Árskóli Dans skólaárið Miðönn Markmið Námsþáttur Uppeldismarkmið Faæðileg kennsla Námsmat - vægi Nemandi hlusti á tónlist með tónfalli, finni 1 slátt og hvað eru margir slættir í takti. Viti hvenær og á hvaða slætti í tónlistinni á að hefja dansinn. Skilgreini dansstöðu/hald, og hvaða dansstaða á við hvern dans. Bjóði upp í dans Kunni skil á góðum samskiptum við gagnstætt kyn. Læri ýmsar danstegundir. Foxtrot 1,2 og 3 Cha-cha röð. Vínarkrus Tjútt Rumba fr. Marsera o.fl. Agi, áræðni, tillitssemi, líkamsreisn og kurteisi. Tækni, tileinka sér skilnng á hreyfigetu líkamans í takt við tónlist. Verði meðvituð um stöðu og þyngdarpunkt líkamans. Starfseinkunn 50% Sem skiptist í: Virkni 30% Hegðun 20% Próf 50% Bls. 24

25 Árskóli Dans skólaárið Vorönn Markmið Námsþáttur Uppeldismarkmið Faæðileg kennsla Námsmat - vægi Nemandi hlusti á tónlist með tónfalli, finni 1 slátt og hvað eru margir slættir í takti. Viti hvenær og á hvaða slætti í tónlistinni á að hefja dansinn. Skilgreini dansstöðu/hald, og hvaða dansstaða á við hvern dans. Bjóði upp í dans Kunni skil á góðum samskiptum við gagnstætt kyn. Læri ýmsar danstegundir. Foxtrot 1,2 og 3 Cha-cha röð. Vínarkrus Tjútt Rumba fr. Jive röð Marsera o.fl. Agi, áræðni, tillitssemi, líkamsreisn og kurteisi. Tækni, tileinka sér skilnng á hreyfigetu líkamans í takt við tónlist. Verði meðvituð um stöðu og þyngdarpunkt líkamans. Starfseinkunn 50% Sem skiptist í: Virkni 30% Hegðun 20% Próf 50% Bls. 25

26 Árskóli Dans skólaárið Vorönn Markmið Námsþáttur Uppeldismarkmið Faæðileg kennsla Námsmat - vægi Nemandi hlusti á tónlist með tónfalli, finni 1 slátt og hvað eru margir slættir í takti. Viti hvenær og á hvaða slætti í tónlistinni á að hefja dansinn. Skilgreini dansstöðu/hald, og hvaða dansstaða á við hvern dans. Bjóði upp í dans Kunni skil á góðum samskiptum við gagnstætt kyn. Læri ýmsar danstegundir. Cha-cha röð. Jive röð Rokk Marsera o.fl. Agi, áræðni, tillitssemi, líkamsreisn og kurteisi. Tækni, tileinka sér skilnng á hreyfigetu líkamans í takt við tónlist. Verði meðvituð um stöðu og þyngdarpunkt líkamans. Starfseinkunn 50% Sem skiptist í: Virkni 30% Hegðun 20% Próf 50% Bls. 26

27 Árskóli Dans skólaárið Miðönn Markmið Námsþáttur Uppeldismarkmið Faæðileg kennsla Námsmat - vægi Nemandi hlusti á tónlist með tónfalli, finni 1 slátt og hvað eru margir slættir í takti. Viti hvenær og á hvaða slætti í tónlistinni á að hefja dansinn. Skilgreini dansstöðu/hald, og hvaða dansstaða á við hvern dans. Bjóði upp í dans Kunni skil á góðum samskiptum við gagnstætt kyn. Læri ýmsar danstegundir. Cha-cha röð. Jive röð Rokk Gey Gordon Vínarvals Marsera o.fl. Agi, áræðni, tillitssemi, líkamsreisn og kurteisi. Tækni, tileinka sér skilnng á hreyfigetu líkamans í takt við tónlist. Verði meðvituð um stöðu og þyngdarpunkt líkamans. Starfseinkunn 50% Sem skiptist í: Virkni 30% Hegðun 20% Próf 50% Bls. 27

28 Árskóli Dans skólaárið Vorönn Markmið Námsþáttur Uppeldismarkmið Faæðileg kennsla Námsmat - vægi Nemandi hlusti á tónlist með tónfalli, finni 1 slátt og hvað eru margir slættir í takti. Viti hvenær og á hvaða slætti í tónlistinni á að hefja dansinn. Skilgreini dansstöðu/hald, og hvaða dansstaða á við hvern dans. Bjóði upp í dans Kunni skil á góðum samskiptum við gagnstætt kyn. Læri ýmsar danstegundir. Cha-cha röð. Jive röð Rokk Gey Gordon Vínarvals Rumba röð Samba röð Marsera o.fl. Agi, áræðni, tillitssemi, líkamsreisn og kurteisi. Tækni, tileinka sér skilnng á hreyfigetu líkamans í takt við tónlist. Verði meðvituð um stöðu og þyngdarpunkt líkamans. Starfseinkunn 50% Sem skiptist í: Virkni 30% Hegðun 20% Próf 50% Bls. 28

29 Árskóli Dans skólaárið Vorönn Markmið Námsþáttur Uppeldismarkmið Faæðileg kennsla Námsmat - vægi Nemandi hlusti á tónlist með tónfalli, finni 1 slátt og hvað eru margir slættir í takti. Viti hvenær og á hvaða slætti í tónlistinni á að hefja dansinn. Skilgreini dansstöðu/hald, og hvaða dansstaða á við hvern dans. Bjóði upp í dans Kunni skil á góðum samskiptum við gagnstætt kyn. Læri ýmsar danstegundir. Cha-cha röð. Jive röð Rokk Hlöðudans Marsera o.fl. Agi, áræðni, tillitssemi, líkamsreisn og kurteisi. Tækni, tileinka sér skilnng á hreyfigetu líkamans í takt við tónlist. Verði meðvituð um stöðu og þyngdarpunkt líkamans. Starfseinkunn 50% Sem skiptist í: Virkni 30% Hegðun 20% Próf 50% Bls. 29

30 Árskóli Dans skólaárið Vorönn Markmið Námsþáttur Uppeldismarkmið Faæðileg kennsla Námsmat - vægi Nemandi hlusti á tónlist með tónfalli, finni 1 slátt og hvað eru margir slættir í takti. Viti hvenær og á hvaða slætti í tónlistinni á að hefja dansinn. Cha-cha röð. Jive röð Rokk Hlöðudans Tangó 2sk. Rock Tjútt Agi, áræðni, tillitssemi, líkamsreisn og kurteisi. Tækni, tileinka sér skilnng á hreyfigetu líkamans í takt við tónlist. Verði meðvituð um stöðu og þyngdarpunkt líkamans. Starfseinkunn 50% Sem skiptist í: Virkni 30% Hegðun 20% Próf 50% Skilgreini dansstöðu/hald, og hvaða dansstaða á við hvern dans. Marsera o.fl. Bjóði upp í dans Kunni skil á góðum samskiptum við gagnstætt kyn. Læri ýmsar danstegundir. Bls. 30

31 Árskóli Dans skólaárið Vorönn Markmið Námsþáttur Uppeldismarkmið Faæðileg kennsla Námsmat - vægi Nemandi hlusti á tónlist með tónfalli, finni 1 slátt og hvað eru margir slættir í takti. Viti hvenær og á hvaða slætti í tónlistinni á að hefja dansinn. Cha-cha röð. Jive röð Rokk Hlöðudans Tangó 2sk. Rock Tjútt Agi, áræðni, tillitssemi, líkamsreisn og kurteisi. Tækni, tileinka sér skilnng á hreyfigetu líkamans í takt við tónlist. Verði meðvituð um stöðu og þyngdarpunkt líkamans. Starfseinkunn 50% Sem skiptist í: Virkni 30% Hegðun 20% Próf 50% Skilgreini dansstöðu/hald, og hvaða dansstaða á við hvern dans. Samba röð Marsera o.fl. Bjóði upp í dans Kunni skil á góðum samskiptum við gagnstætt kyn. Læri ýmsar danstegundir. Bls. 31

32 Árskóli Dans skólaárið Haustönn Markmið Námsþáttur Uppeldismarkmið Faæðileg kennsla Námsmat - vægi Nemandi hlusti á tónlist með tónfalli, finni 1 slátt og hvað eru margir slættir í takti. Viti hvenær og á hvaða slætti í tónlistinni á að hefja dansinn. Skilgreini dansstöðu/hald, og hvaða dansstaða á við hvern dans. Bjóði upp í dans Kunni skil á góðum samskiptum við gagnstætt kyn. Læri ýmsar danstegundir. Cha-cha röð. Jive röð Rokk Hlöðudans Marsera o.fl. Agi, áræðni, tillitssemi, líkamsreisn og kurteisi. Tækni, tileinka sér skilnng á hreyfigetu líkamans í takt við tónlist. Verði meðvituð um stöðu og þyngdarpunkt líkamans. Starfseinkunn 50% Sem skiptist í: Virkni 30% Hegðun 20% Próf 50% Bls. 32

33 Árskóli Dans skólaárið Miðönn Markmið Námsþáttur Uppeldismarkmið Faæðileg kennsla Námsmat - vægi Nemandi hlusti á tónlist með tónfalli, finni 1 slátt og hvað eru margir slættir í takti. Viti hvenær og á hvaða slætti í tónlistinni á að hefja dansinn. Skilgreini dansstöðu/hald, og hvaða dansstaða á við hvern dans. Bjóði upp í dans Kunni skil á góðum samskiptum við gagnstætt kyn. Læri ýmsar danstegundir. Cha-cha röð. Jive röð Rokk Hlöðudans Mambó röð Samba röð Marsera o.fl. Agi, áræðni, tillitssemi, líkamsreisn og kurteisi. Tækni, tileinka sér skilnng á hreyfigetu líkamans í takt við tónlist. Verði meðvituð um stöðu og þyngdarpunkt líkamans. Starfseinkunn 50% Sem skiptist í: Virkni 30% Hegðun 20% Próf 50% Bls. 33

34 Árskóli Dans skólaárið Vorönn Markmið Námsþáttur Uppeldismarkmið Faæðileg kennsla Námsmat - vægi Nemandi hlusti á tónlist með tónfalli, finni 1 slátt og hvað eru margir slættir í takti. Viti hvenær og á hvaða slætti í tónlistinni á að hefja dansinn. Skilgreini dansstöðu/hald, og hvaða dansstaða á við hvern dans. Bjóði upp í dans Kunni skil á góðum samskiptum við gagnstætt kyn. Læri ýmsar danstegundir. Cha-cha röð. Jive röð Rokk Hlöðudans Mambó röð Samba röð Rumba röð Semja dans Marsera o.fl. Agi, áræðni, tillitssemi, líkamsreisn og kurteisi. Tækni, tileinka sér skilnng á hreyfigetu líkamans í takt við tónlist. Verði meðvituð um stöðu og þyngdarpunkt líkamans. Starfseinkunn 50% Sem skiptist í: Virkni 30% Hegðun 20% Próf 50% Bls. 34

35 Árskóli Dans skólaárið Haustönn Markmið Námsþáttur Uppeldismarkmið Faæðileg kennsla Námsmat - vægi Nemandi hlusti á tónlist með tónfalli, finni 1 slátt og hvað eru margir slættir í takti. Viti hvenær og á hvaða slætti í tónlistinni á að hefja dansinn. Skilgreini dansstöðu/hald, og hvaða dansstaða á við hvern dans. Bjóði upp í dans Kunni skil á góðum samskiptum við gagnstætt kyn. Læri ýmsar danstegundir. Cha-cha röð. Jive röð Rokk Hlöðudans Gey Gordon Marsera o.fl. Agi, áræðni, tillitssemi, líkamsreisn og kurteisi. Tækni, tileinka sér skilnng á hreyfigetu líkamans í takt við tónlist. Verði meðvituð um stöðu og þyngdarpunkt líkamans. Starfseinkunn 50% Sem skiptist í: Virkni 30% Hegðun 20% Próf 50% Bls. 35

36 Árskóli Dans skólaárið Miðönn Markmið Námsþáttur Uppeldismarkmið Faæðileg kennsla Námsmat - vægi Nemandi hlusti á tónlist með tónfalli, finni 1 slátt og hvað eru margir slættir í takti. Viti hvenær og á hvaða slætti í tónlistinni á að hefja dansinn. Cha-cha röð. Jive röð Rokk Hlöðudans Gey Gordon Gömlu dansarnir Agi, áræðni, tillitssemi, líkamsreisn og kurteisi. Tækni, tileinka sér skilnng á hreyfigetu líkamans í takt við tónlist. Verði meðvituð um stöðu og þyngdarpunkt líkamans. Starfseinkunn 50% Sem skiptist í: Virkni 30% Hegðun 20% Próf 50% Skilgreini dansstöðu/hald, og hvaða dansstaða á við hvern dans. Rumba röð Marsera o.fl. Bjóði upp í dans Kunni skil á góðum samskiptum við gagnstætt kyn. Læri ýmsar danstegundir. Bls. 36

37 Árskóli Dans skólaárið Vorönn Markmið Námsþáttur Uppeldismarkmið Faæðileg kennsla Námsmat - vægi Nemandi hlusti á tónlist með tónfalli, finni 1 slátt og hvað eru margir slættir í takti. Viti hvenær og á hvaða slætti í tónlistinni á að hefja dansinn. Cha-cha röð. Jive röð Rokk röð Hlöðudans Gey Gordon Gömlu dansarnir Agi, áræðni, tillitssemi, líkamsreisn og kurteisi. Tækni, tileinka sér skilnng á hreyfigetu líkamans í takt við tónlist. Verði meðvituð um stöðu og þyngdarpunkt líkamans. Starfseinkunn 50% Sem skiptist í: Virkni 30% Hegðun 20% Próf 50% Skilgreini dansstöðu/hald, og hvaða dansstaða á við hvern dans. Rumba röð Semja sjóv Marsera o.fl. Bjóði upp í dans Kunni skil á góðum samskiptum við gagnstætt kyn. Læri ýmsar danstegundir. Bls. 37

38 Fylgiskjal 4: Útskýringar á samkvæmisdönsunum sem kenndir eru á kennsluáætlun Í samkvæmisdönsum eru dansaðir standard dansar og suður-amerískir dansar og eru þeir alls tíu dansar. Í standard dönsum eða ballroom eru dansarnir: Enskur vals, Tango, Vínarvals, Foxtrot og Qvikkstep. Í suður-amerískum dönsum eða latín dönsum eru dansarnir: Cha-cha-cha, Samba, Rumba, Passo doble og Jive. Síðan er til flokkur barnadansa sem eru dansar úr öllum áttum tileinkaðir yngri kynslóðinni. Gömlu dansarnir eru vel þekktir um allt Ísland þar sem þeir eru yfirleitt dansaðir á þorrablótum og á ættarmótum. Mikilvægt er að nemendur fái góða þjálfun og æfingu í þessum dönsum sem og öllum hinum. Útskýringar eru einungis fyrir herrann þar sem daman endurspeglar það sem herran gerir, nema hún byrjar yfirleitt í öfugan fót og er spegilmynd hans. Dömusporin eru útskýrð nánar ef breiting er á sporum dömunnar, þ.e. ef dömusporin eru önnur en spegilmynd herrans. Athuga skal CD (geisladisk) með allri tónlisinni fyrir alla dansana sem er skýrt frá hér á eftir. Efnisyfirlit yfir dansana á næstu síðum: 1. Cha cha cha st: Cha st.x4-ny.x4: Cha-cha frumspor x-4, N.Y. x4 + spt Cha-cha frumspor x-4, N.Y. spt. 3ccc Cha-cha röð: Chasse: Chasse m/snúningi í haldi: Fingrapolki: Bls. 38

39 9. Fox 1 = frumspor Fox 2 = rokk Fox 3 = hliðar í gegn Foxtrot 1,2 og Gey Gordon Gömlu dansarnir Hlöðudans Jive fr Jive fr.-rl Jive R.L-L.R Jive fr. RL LR windmill ½ snúningur Jive röð Klapenade Kubbadans: Mambó fr. NY.x3 alamana Mambó röð Marsera o.fl Parýpolki Undirbúinn Partypolki í hring Rokk Rumba kassi Rumba Kassi + hliðar Rumba Kassi + hliðar Rumba fr Rumba röð Ræll undirbúinn Ræll Samba 1/1: Samba fr.x4 wick.x Samba röð Skottís Skottís undirbúa III Skottís III Skósmíðadans Tangó 2sk. Rock Tjútt Tvistdans Vínarkrus Vínarvals Waltz H/F Waltz (enskur vals) H-F með snúningi Aukaefni:... 61,,Honky Tonk stomp... 61,,Down at the twist and shout... 62,,Electric slide Ýtarefni: Bls. 39

40 1. Cha cha cha st: Hér eru grunnatriði kennd í cha-cha-cha. Herran og daman halda í hendur og standa andspænis hvort öðru. St=þýðir stíga, stíga. Grunnatriðin: Herran byrjar á því að stíga (stappa niður) vinstri fót (1) síðan þeim hægri (2) og enda svo á að fara hliðar, saman, hliðar (3og4) í vinstri átt. Þá byrjar hann að stíga í hægri (1) síðan í vinstri (2) og fer síðan hliðar saman hliðar til hægri. Daman byrjar að stíga í hægri (1) síðan í vinstri (2) og fer síðan hliðar saman hliðar (3og4)til hægri. Síðan stígur hún í vinstri fót (1) síðan þann hægri (2) og enda svo á að fara hliðar, saman, hliðar (3og4) í vinstri átt. 2. Cha st.x4-ny.x4: Herran: St. 1 = Byrjar á því að stíga (stappa niður) vinstri fót (1) síðan þeim hægri (2) og enda svo á að fara hliðar, saman, hliðar (3og4) í vinstri átt. St. 2 = Þá byrjar hann að stíga í hægri (1) síðan í vinstir (2) og fer síðan hliðar saman hliðar til hægri. St. 3 = Byrjar á því að stíga (stappa niður) vinstri fót (1) síðan þeim hægri (2) og enda svo á að fara hliðar, saman, hliðar (3og4) í vinstri átt. St. 4 = Þá byrjar hann að stíga í hægri (1) síðan í vinstri (2) og fer síðan hliðar saman hliðar til hægri. NY 1 = Nú stígur herran hægra fæti í gegn (1), þ.e. snýr hægri öxl að dömunni (hún snýr vinstri öxl í hann) og stíga bæði eitt skref í sömu átt. Hætta við með því að stíga aftur til baka í vinstri fót (2) og enda svo á að fara hliðar, saman, hliðar (3og4) í vinstri átt. NY 2 = Gerum eins hér, nema nú notar herran vinstri fótinn til að stíga í gegn (1), þ.e. snýr vinstri öxl að dömunni (hún snýr hægri öxl í hann) og stíga bæði eitt skref í sömu átt. Hætta við með því að stíga aftur til baka í hægri fót (2) og enda svo á að fara hliðar, saman, hliðar (3og4) í hægri átt. Bls. 40

41 NY 3 = Nú stígur herran hægra fæti í gegn (1), þ.e. snýr hægri öxl að dömunni (hún snýr vinstri öxl í hann) og stíga bæði eitt skref í sömu átt. Hætta við með því að stíga aftur til baka í vinstri fót (2) og enda svo á að fara hliðar, saman, hliðar (3og4) í vinstri átt. NY 4 = Gerum eins hér, nema nú notar herran vinstri fótinn til að stíga í gegn (1), þ.e. snýr vinstri öxl að dömunni (hún snýr hægri öxl í hann) og stíga bæði eitt skref í sömu átt. Hætta við með því að stíga aftur til baka í hægri fót (2) og enda svo á að fara hliðar, saman, hliðar (3og4) í hægri átt. 3. Cha-cha frumspor x-4, N.Y. x4 + spt. Herran: Sama og í 2.Cha st.x4-ny.x4: Spt. 1 = spot turn: Herran stígur með hægra fæti í gegn (1), þ.e. snýr hægri öxl að dömunni (hún snýr vinstri öxl í hann) og stíga bæði eitt skref í sömu átt. Snúa síðan frá hvort öðru, herran snýr til hægri í heilan hring, með vinstri fót fastan í gólfinu (eins og það sé tyggjó undir tánni) og stíga í vinstri fótinn (daman í þann hægri og snýr í vinstri átt) (2), og enda svo á að fara hliðar, saman, hliðar (3og4) í vinstri átt. Spt. 2 = spot turn: Herran stígur með vinstra fæti í gegn (1), þ.e. snýr vinstri öxl að dömunni (hún snýr hægri öxl í hann) og stíga bæði eitt skref í sömu átt. Snúa síðan frá hvort öðru, herran snýr til vinstri í heilan hring, með hægri fót fastan í gólfinu (eins og það sé tyggjó undir tánni) og stíga í hægri fótinn (daman í þann vinstri og snýr í hægri átt) (2), og enda svo á að fara hliðar, saman, hliðar (3og4) í hægri átt. 4. Cha-cha frumspor x-4, N.Y. spt. 3ccc. Herran: Sama og í 2.Cha st.x4-ny.+spt: 3.ccc eða 3 cha-cha-cha: Herran kemur úr snúningi / eða spot turn. Cha-cha 1= Byrjar á því að fara hliðar saman hliðar til hægri (1og2) og heldur í hendur dömunnar og snýr að henni. Cha-cha 2 = Daman snýr hægri öxl í herra og herran snýr vinstri öxl að dömunni. Þau fara áfram, saman, áfram (3og4) þar sem herran stýgur fram í vinstri, saman, vinstri. Bls. 41

42 Cha-cha 3 = Nú taka þau saman höndum aftur og fara eins og í cha-cha 1. Enda síðan á því að gera eitt NY = herran stígur með vinstri fótinn til að stíga í gegn (1), þ.e. snýr vinstri öxl að dömunni (hún snýr hægri öxl í hann) og stíga bæði eitt skref í sömu átt. Hætta við með því að stíga aftur til baka í hægri fót (2) Síðan er farið eins að til baka, þ.e. cha-cha 1 + cha-cha 2 og cha cha 3 og í lokinn má enda á spot turn. 5. Cha-cha röð: Hér getur kennari komið með nýjungar í sporum. Röð getur verið röð einhverra spora í cha-cha-cha. 6. Chasse: Er þegar daman og herran standa andspænis hvort öðru og fara hliðar saman hliðar. Herran fer til vinstri og daman til hægri (1og2) og til baka (3og4). 7. Chasse m/snúningi í haldi: Er þegar daman og herran standa andspænis hvort öðru og fara hliðar saman hliðar. Herran fer til vinstri og daman til hægri (1og2) og til baka (3og4). Sama og áður nema nemendur færast í hring, 1/8 úr hring við hvert chasse (hliðar saman hliðar) og heill hringur er þá tekinn á 8*1/8 eða 2*8 töktum. 8. Fingrapolki: Fyrirfram ákveðið lag. Nemendur standa á móti hvort öðgru og syngja og dansa með þ.e.,,með höndunum gerum við klapp, klapp, klapp, með fótunum gerum við stapp, stapp, stapp (benda hægri vísifingri á hvort annað *3) ofur lítið spor (benda vinstri fingri á hvort annað) einmitt á þennan hátt er leikur vor (krækja hægri olnboga saman og ganga í heilan hring). Allt næsta vers er farið í chasse. Bls. 42

43 9. Fox 1 = frumspor Foxtrot er göngudans þar sem hægt er að dansa dansinn við nánast hvaða tónlist sem er. Herran: Byrjar á því að stíga eitt skref út úr dansátt í vinstri (1og), síðan fram í hægri (2og) og að lokum hliðar saman (3og). Sömu leið til baka þar sem herran byrjar á því að stíga aftur á bak í vinstri (1og) aftur á bak í hægri (2og) og að lokum hliðar, saman (3og). Daman: stendur andspænis herranum í danshaldi og byrjar á því að fara afturábak og síðan áfram. 10. Fox 2 = rokk Herran: Dansparið er í danshaldi. Herran byrjar á að stíga eitt skref til hliðar í dansátt í vinstri fót (1og), síðan hættir hann við stígur til baka í hægri(2og) og að lokum hliðar saman í dansátt (3og). Daman: gerir eins nema byrjar í hægri fót. 11. Fox 3 = hliðar í gegn Herran: Dansparið er í danshaldi. Herran byrjar á að stíga eitt skref til hliðar í dansátt í vinstri fót (1og), síðan heldur hann áfram í gegn með hægri fót (2og) og að lokum hliðar saman í dansátt (3og). Færist allan tíman í vinstri átt. Daman: gerir eins nema byrjar í hægri fót. 12. Foxtrot 1,2 og 3 Foxtrot sett saman. Gera hvert spor tvisvar sinnum. 13. Gey Gordon Er sami dans og Hlöðudans nr. 15 Bls. 43

44 14. Gömlu dansarnir Gömlu dansarnir eru ræll, skottís, vínarkruss og vínarvals. 15. Hlöðudans Hlöðudansinn er hringdans þar sem daman skiptir um herra. Pörin standa í danshaldi og herran snýr vinstri öxlinni í dansátt og daman hægri öxlinni. Herran: 1 = Stíga til hliðar í vinstri (1) saman með hægri (2) hliðar í vinstri (3) tilla hægri tá að (4). Allt í vinstri átt (dansátt). Byrja síðan á hægri fæti til baka hliðar (1) saman (2) hliða (3) tilla (4). Daman gerir eins nema byrjar í hægri fót. 2 = Herran gerir eins og í 1. Daman: Snýr núna með sömu skrefum hliðar (1) saman (2) hliðar (3) tilla (4), hún snýr undir hægri hendina til hægri í dansátt og til baka í vinstri átt. 3 = Herran tekur í vinstri hönd dömunnar með sinni hægri og snýr hægri öxlinni/hliðinni í dömunna og daman snýr vinstri öxlinni/hliðinni að herranum. Herran stígur fram, í dansátt, í vinstri fót (1) og sparkar síðan hægri fæti (2) yfir þann vinstri inn að miðju hringsins (daman geri öfugt og sparkar út), herran stígur síðan í hægri fót (3) og sparkar þeim vinstri yfir út úr hringnum (4). Þetta er gert tvisvar þannig að nú bætist við að herran stígur fram, í dansátt, í vinstri fót (1) og sparkar síðan hægri fæti (2) yfir þann vinstri inn að miðju hringsins (daman geri öfugt og sparkar út), herran stígur síðan í hægri fót (3) og sparkar þeim vinstri yfir út úr hringnum (4). Daman gerir spegilmynd herrans og þegar hann sparkar inn í hringinn sparkar hún út úr honum og þegar hann sparkar út þá sparkar hún inn. 4 = Herran fer síðan hliðar (1) saman (2) hliðar (3) tilla (4) (klappar höndum) inn að miðju hringsins, þar sem allir hinir herrarnir hittast og síðan hliðar (1) saman (2) hliðar (3) tilla (4) til nýrrar dömu. Dömurnar fara skáhalt fram til hliðar (1) saman (2) hliðar (3) tilla (4) (klappa saman höndum) út úr hringnum og síðan hliðar (1) saman (2) hliðar (3) tilla (4) inní hringinn að næsta herra fyrir framan sig. Þá er byrjað upp á nýtt frá nr.1. Bls. 44

45 16. Jive fr. Herran: Hliðar í vinstri í vinstri átt (1), tilla hægri tá að vinstra fæti(og), hliðar í vinstri(2), til baka í hægri(3), tilla vinstri tá að (og) og hliðar í hægri(4), enda á því að krossa vinstri fót fyrir aftan þann hægri (5)og setja allan þungan í þann vinstri, lyfta hægri fæti eilítið upp og stíga síðan niður í hægri fót(6). Daman: Gerir akkurat öfugt. 17. Jive fr.-rl. Þá er byrjað á að gera eitt frumspor (sjá 16). RL= Herran: nú er myndað svokallað,,l. Þá er byrjað á að fara hliðar í vinstri í vinstri átt (1), tilla hægri tá að vinstra fæti(og), hliðar í vinstri(2), hér er skipt um stefnu og snúið ¼ hringur í hægri átt og farið til baka í hægri(3), tilla vinstri tá að (og) og hliðar í hægri(4), enda á því að krossa vinstri fót fyrir aftan þann hægri (5)og setja allan þungan í þann vinstri, lyfta hægri fæti eilítið upp og stíga síðan niður í hægri fót(6). Fer til baka sömu leið. Daman: dansar eins og áður spegilmynd herrans. 18. Jive R.L-L.R Þá er byrjað á að gera eitt frumspor (sjá 16). Því næst gerir herran eins og í 17 nema daman breytir til og fer í hring. Daman: Fer í snúning undir hendi herrans á meðan hann gerir,,l. Hún byrjar þá á því að gera hliðar í hægri í hægri átt(1), tilla vinstri tá að hægra fæti(og), hliðar í hægri(2). Hér breytir hún um stefnu og snýr ½ hring undir hægri hendi sína og heldur áfram í vinstri(3), tilla hægri tá að (og) og hliðar í vinstri(4), enda á því að krossa hægri fót fyrir aftan þann vinstri(5)og stíga síðan niður í vinstri fót(6). Daman dansar í beina línu í dansátt á meðan herran geri,,l. Hún fer eins til baka þ.e. gera áfram að herranum í hægri í hægri átt(1), tilla vinstri tá að hægra fæti(og), hliðar í hægri(2). Hér breytir hún aftur til baka um stefnu og snýr ½ hring Bls. 45

46 undir hægri hendi sína (í vinstri átt) og heldur áfram í vinstri(3), tilla hægri tá að (og) og hliðar í vinstri(4), enda á því að krossa hægri fót fyrir aftan þann vinstri(5)og stíga síðan niður í vinstri fót(6). Endar í danshaldi við herran sinn. 19. Jive fr. RL LR windmill ½ snúningur. Þá er byrjað á að gera eitt frumspor (sjá 16). Því næst er tekið eins og í 18 Windmill ½ snúningur = Herran réttir dömunni báða lófana og hún leggur hendurnar í lófa hans. Nú gera þau bæði ½ frumspor (1og2) á tveimur snýr herran ½ hring til hægri um dömuna og hún snýr aftur á bak til vinstri og hleypir honum í ½ hringinn. Klára síðan frumsporið(3og4)(5-6). Windmillan er dönsuð í beina línu með ½ hring um miðjuna. Síðan er farið eins til baka eða bæði gera ½ frumspor (1og2) á tveimur snýr herran ½ hring til hægri um dömuna og hún snýr aftur á bak til vinstri og hleypir honum í ½ hringinn. Klára síðan frumsporið(3og4)(5-6). 20. Jive röð Hér getur kennari komið með nýjunar í sporum. Röð getur verið röð einhverra spora í jive. 21. Klapenade Er dansað við sérstaka tónlist þar sem hreyfingarnar eru gerða í takt við tónlistina. Herran og daman standa andspænis hvort öðru. Þegar tónlistin byrjar er klappað *2 í takt við tónlistina, síðan krækja þau hægri olnboga saman og ganga í einn hring á 6 tökktum. Endurtaka klappi *2 og krækja síðan vinstri olnboga saman og ganga í hring. Þá setja þau endurnar á mjaðmirnar og hoppa hægri hæl fram (1-2) vinstri hæl fram (3-4) hoppa síðan til skiptis ( ), endur taka þetta eða hoppa hægri hæl fram (1-2) vinstri hæl fram (3-4) hoppa síðan til skiptis ( ). Þá er tekið upp hald og dansað chasse *8. Allt endurtekið eins lengi og langið endist Bls. 46

47 22. Kubbadans: Er dansað við tónlist sem er sérstaklega gerð fyrir þennan dans. Nemendur standa andspænis hvort öðru og kreppa hnefana í fyrra erindinu og byggja síðan ofan á hnefana.,,kubbahús við byggjum nú. Í seinna erindinu þá láta þau lófana snúa niður og eru að byggja hæðir í húsið sitt,,fyrst, önnur, þriðja, fjórða. Í viðlaginu er tekið saman höndum og dansað chasse. 23. Mambó fr. NY.x3 alamana Mambó er suður amerískur dans þar sem tónlistin er suðræn og seiðandi og er gaman að koma með tilbreytingu inn í samkvæmisdansana þar sem þessi tónlist heyrist oftar en ekki einungis á sumrin og þegar fólk skellir sér til Spánar eða annarra suðrænna landa. Frumsporið: Herran: Byrjar með því að stíga fram í vinstri (1), stígur snöggt til baka í hægri (og) saman með fætur þar sem vinstri kemur til baka að hægri (2). Síðan stígur herran aftur á bak í hægri (3), stígur snöggt til baka í vinstri (og) síðan saman með fætur þar sem hægri kemur til baka að vinstir fæti (4). Daman: Gerir spegilmyndina. New Yorker = NY *3 NY 1 = Nú stígur herran snöggt með vinstra fæti í gegn (1), þ.e. snýr hægri öxl að dömunni (hún snýr vinstri öxl í hann) og stíga bæði eitt skref í sömu átt. Hætta við með því að stíga snöggt aftur til baka í vinstri fót (og), enda svo á að fara saman með fætur þar sem vinstri fótur fer að hægri (2). NY 2 = Gerum eins hér, nema til vinstri (3 og 4) NY 3 = Sama og NY1 (1 og 2) Bls. 47

48 Alamana Þegar búið er að dansa Ny*3 þá stígur herran aftur í aftur á bak í hægri (3), stígur snöggt til baka í vinstri (og) síðan saman með fætur þar sem hægri kemur til baka að vinstri fæti (4). Hann snýr dömunni í hring undir hægri hendi hennar. Daman: Stígur með vinstri fæti í kross yfir þann hægri (3) snýr ½ hring, stígur til baka í hægri fót í ½ hring (og) klárar þannig heilan hring og endar á því að koma í hald við dansherran sinn saman með fætur(4). 24. Mambó röð Hér getur kennari komið með nýjunar í sporum, fengið lánað spor úr cha-cha-cha og yfirfært inní mambóið. 25. Marsera o.fl. Að marsera er einskonar hermileikur, þar sem kennari stjórnar hreyfingum. Tveir og tveir nemendur koma saman í einfalda röð og leikurinn gengur út á það fara stóran hring í kring um salinn og gera ýmsar þrautir á leiðinni. Þegar búið er að skokka í hring og gera eina þraut þá koma hjá kennaranum og standa í sundur, á móti hvort öðru og klappa á meðan allir koma í gegn um klappið, þar sem næsta par stendur síðan við hliðina á því fyrsta og þannig koll af kolli. Síðan er ný þraut gerð og sami hringurinn farinn og endað á að klappa. Þrautirnar geta verið alls konar s.s. Parið hoppar hliðarsaman hliðar og klappar saman lófum (í lófa hvers annars) og þess á milli sér á læri, Annar tekur undir hné á hinum og hann hoppar hringinn, Hjólböruganga, Báðir halda í nef og eyra hvors annars, Annar snýr fram og hinn stendur með bakið upp að honum, þeir krækja saman olnbogum og sá fremri dregur hinn allan hringinn. Köngulóaganga Bls. 48

49 Annar snýr fram og hallar sér áfram og setur hendur í gegn um fætur, hinn snýr öfugt þannig að rassar mætast, svo halda þeir í hendur hvors annar og ganga, þ.a. annar gengur áfram og hinn afturábak Háhestur Höfrungahlaup Og margt fleira. 26. Parýpolki Undirbúinn Hér er farið í grunnatriði parýpolka. Gott fyrir yngri börnin að kunna þetta fyrst áður en farið er í hring og skipt um félaga. Koma má inn á að partýpolki sé mikið notað á ættarmótum og einnig á þorrablótum. Flestir eldri íslendingar kunna gömludansana og er partýpolki einn af þeim. Hress og skemmtilegur dans. Hér dansar hvert par fyrir sig. Herran: Byrjar á því að rétta dömunni lófana og að gera á vinstri fæti hæll(1), tá(2), hæll(3), tá(4) og hoppar til vinstri fjögur hopp (1 og 2 og 3 og 4). Skipt er um fót og gert eins til baka. Daman: gerir spegilmynd herrans. Síðan stendur parið andspænis hvort öðru og lyftir upp hægri hendi, slá henni saman (1-2-3) skipta yfir í vinstri hendi (1-2-3), slá báðum höndum á sín læri (1-2-3) og báðar hendur upp og klappa saman við dansfélagan (1-2-3). Síðan krækja dansfélagarnir hægri olnbogum saman og hoppa í hring (1 og 2 og 3 og 4)og enda á því að horfa framan í hvort annað og byrja upp á nýtt. 27. Partypolki í hring Hér er fullorðinsútgáfan af partýpolkanum. Öll pörin fara í hring og herrarnir snúa bakinu inn að hringnum og dömurnar snúa með bakið út út hringnum. Mjög góður dans til þess að kynnast sem flestum á dansgólfinu. Herran: Byrjar á því að rétta dömunni lófana og að gera á vinstra fæti hæll(1), tá(2), hæll(3), tá(4) og hoppar til vinstri fjögur hopp (1 og 2 og 3 og 4). Skipt er um fót og gert eins til baka. Daman: gerir spegilmynd herrans. Síðan stendur parið andspænis hvort öðru og lyftir upp hægri hendi, slá henni saman (1-2-3) skipta yfir í vinstri hendi (1-2-3), Bls. 49

50 slá báðum höndum á sín læri (1-2-3) og báðar hendur upp og klappa saman við dansfélagan (1-2-3). Síðan krækja dansfélagarnir hægri olnbogum saman og hoppa í hring (1 og 2 og 3 og 4)og herrarnir færa sig áfram um eina dömu þannig að allir dansa við alla. Síðan er byrjað upp á nýtt. 28. Rokk Rokk er einn af þeim dönsum sem komu frá stríðsáunum eða í kring um 1942 þegar hermenn frá Bandaríkjunum komu á dansleiki í Reykjavík. Þessi dans er yfirleitt dansaður í öllum bíómyndum frá þessum tíma. Skemmtilegur og hress dans. Sporin í dansinum eru svipuð og í Jive (sjá 16-20) en örlítið hraðari. Frumspor: Herran: Tekur upp hald við dömuna. Tær beggja snúa skáhalt frá hvort öðru í dansátt. Herran byrjar á því að sparka vinstri fæti létt fram (1) og stíg í hann(og), sparkar síðan hægri færi í gegn (2)í dansátt stígur í hann (og) og endar á því að krossa fyrir aftan eða setja vinstri fót fyrir aftan þann hægri (3)og setja allan þungan í þann vinstri, lyfta hægri fæti eilítið upp og stíga síðan niður í hægri fót(4). Daman: dansar eins og áður spegilmynd herrans. Undir hönd og til baka: Sama fótavinnan og í frumsporinu en nú sendir herran dömuna undir hönd en gerir sjálfur frumsporið. Daman: Byrjar á frumspori þ.e. að sparka hægri (1) og stíga og snýr strax ½ hring undir hægri hendi (og) heldur áfram og klárar frumsporið þ.e. sparkar vinstri (2) stíga (og) endar á því að krossa (3-4). Fer til baka sömu leið og snýr nú til vinstri undir hægri hendina. Hoppa til hliðar og yfir: Eftir að 2*frumspor og 1*undir hönd og til baka hafa verið framkvæmd eru gerð 2*frumspor til viðbótar þar sem danshaldið breytist. Bls. 50

51 Herran færir hægri hendina undir handarkrika dömunna og daman setur vinstri hendi sína vel upp á hægri öxl herrans. Þegar þessi auka frumspor hafa verið dönsuð er hoppað bæði eitt lítið hopp til vinstri (frá herranum séð )(1-2) og annað hopp er fyrir dömuna (3-4) þar sem hún skiptir um stað við herran og þá nota þau hendurnar þ.e. herran lyftir dömunni yfir vinstri hlið sína og þau skipta um pláss. Frumspor með breytingu: Nú gera bæði daman og herran 2*frumspor en sparka bæði sporin út til hliðar, þ.e. herran sparkar vinstri (1) og stígur (og) til vinstri breytir síðan og sparkar hægri (2) og stígur til hægri (og) og krossar(3-4). Daman gerir eins nema spegilmyndina. Twist: Nú twistar daman 2* fjóra takta og herran dansar 1*frumsporið með breytingu (1og2og3-4) og skiptir um hald á höndunum, þar sem hægri hendi herrans býður dömunni lófan en vinstri grípur um hendi hennar ofan frá. Þetta hjálpar til við næsta sport. Síðan stígur herran skáhalt fram í vinstri fót (1og) í átt að vinstir hlið dömunnar, sveiflar hægri fæti yfir höfuð dömunnar (2og) og dregur dömuna í gegn. Síðan má bæta við eins mörgum sporum og listir. 29. Rumba kassi Hér eru grunndvallar atriðin, þ.e. hvernig á að hlusta á tónlistina og fara eftir takti hennar. Í rumbu er alltaf fjórði takktu bið takktur. Amerískt frumspor: Herra: Eitt skerf hliðar í hægri með hægra fæti (1), saman með vinstri að hægra fæti (2)og stíga eitt skref aftur á bak í hægri(3) og bíða einn takt (4). Síðan stígur herran eitt skref til vinstri með vinstri fæti(1), saman með hægri að vinstri fæti(2) og síðan eitt skref fram í vinstri (3) og bíða einn takt (4). Daman: Gerir spegilmynd herrans. Bls. 51

52 30. Rumba Kassi + hliðar Byrja á frumsporinu eins og í 29. Hliðar er það sama og NY*3 og eitt alemana: New Yorker = NY *3 NY 1 = Nú stígur herran með hægra fæti í gegn (1), þ.e. snýr vinstri öxl að dömunni (hún snýr hægri öxl í hann) og stíga bæði eitt skref í sömu átt. Hætta við með því að stíga aftur til baka í hægri fót (2), enda svo á að horfa framan í dömuna (3)með fætur í sundur og bíða einn takt(4). NY 2 = Gerum eins hér, nema til hægri ( ) NY 3 = Sama og NY1 ( ) Alamana Þegar búið er að dansa Ny*3 þá stígur herran aftur í aftur á bak í vinstri (1), snýr dömunni hér, stígur til baka í hægri (2) síðan saman með fætur þar sem vinstri kemur til baka að hægra fæti (3-4). Hann snýr dömunni í hring undir hægri hendi hennar. Daman: Breytir um dansátt og stígur með vinstra fæti í kross yfir þann hægri (1) snýr ½ hring, stígur til baka í hægri fót í ½ hring (2) klárar þannig heilan hring og endar á því að koma í hald við dansherran sinn saman með fætur(3-4). 31. Rumba Kassi + hliðar + 6 Hér er samansett úr 29 og 30. Nú fer daman í hring í kring um herran. Hringur: Herran gerir 2* amerískt frumspor og leiðir dömuna í hring í kring um sig. Herran gerir þá eitt skref hliðar í hægri með hægra fæti (1), saman með vinstri að hægra fæti (2)og stíga eitt skref aftur á bak í hægri(3) og bíða einn takt (4). Hér leggur daman af stað í hringinn. Síðan stígur herran eitt skref til vinstri með vinstri fæti(1), saman með hægri að vinstri fæti(2) og síðan eitt skref fram í vinstri (3) og bíða einn takt (4). = eitt frumsp. Bls. 52

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson Ritstuldarvarnir Sigurður Jónsson sigjons@hi.is Aðgangur að Turnitin 1. Beint í Turnitin á www.turnitin.com 2. Gegnum Moodle-námskeið Kennarar og nemendur halda sig í Moodleumhverfinu Fá frumleikaskýrslu

More information

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66 Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66.A.20(b) privileges The holder og an aircraft maintenance licence may not exercise its privileges unless: 1. In compliance

More information

Ég vil læra íslensku

Ég vil læra íslensku Ég vil læra íslensku 16 Föt Föt Évlí - 16 föt 1 hlusta Generated by Foxit PDF Creator Foxit Software benda lita teikna klippa líma strákur stelpa ekki stelpa/ekki strákur hugsa Évlí - 16 föt 2 hlusta íslenskur

More information

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Q1. Ert þú karl eða kona? Karl 229 19.83% Kona 926 80.17% Fjöldi 1155 Q2. Á hvaða aldursbili ert þú? 30 ára eða yngri 190 16.42% 31-40 ára 257 22.21% 41-50 ára 312 26.97%

More information

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. í sálfræði 103 á vorönn 2008 um viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. Rannsóknin á að gera grein fyrir afstöðu nemenda við Menntaskólanum á Egilsstöðum til nýgerða breytinga á stoðtímakerfi

More information

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Samanburður vindmæla Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Haustþing Veðurfræðifélagsins 2011 Tegundir vindmæla Til eru margar mismunandi gerðir vindmæla sem byggja á mismunandi

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vor 2017 Enska 8. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

More information

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Ari Ólafsson dósent í tilraunaeðlisfræði Eðlisfræðiskor HÍ og Raunvísindastofnun Háskólans Tilraunahúsið p.1/18 Sýnishorn af markmiðum ríkisvalds í menntamálum

More information

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ný tilskipun um persónuverndarlög UT Messa SKÝ, 9. febrúar 2012 Hörður Helgi Helgason Um fyrirlesara 1999 2000-03 2003-06 2006- Héraðsdómslögmaður Persónuvernd Ráðgjafi, evrópsk persónuv.lög LM lögmenn -> Landslög munið #utmessan Boligen

More information

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2 1 Examples 2 Sýnidæmi 2 2 Example 25-1 Gefið er 3 fasa, 3 teina raforkukerfi samkvæmt meðfylgjandi einlínumynd. Allar stærðir á myndinni eru í einingakerfinu ( per unit ). Seríuviðnám háspennulínanna er

More information

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010 Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra

More information

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst 15. 18. ágúst 21. 25. ágúst 28. ág 1. sept. 15. skipulagsdagur 16. skipulagsdagur 17. Skipulagsdagur 18. skipulagsdagur

More information

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ / 1004720-1004720-3-ABC 2.1.2018 09::16 Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær»»» Reykjavík/HÍ 06:42 06:44 06:45 06:47 06:51 06:52 06: 07:17 07:18 07:22 07:28 07:29 07:31 07:32 07:34 07:36 07:38

More information

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Power Point leiðbeiningar Sjónarhorn View Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Outline view - Yfirlitshamur Hér er hægt að rita minnispunkta við hverja glæru fyrir þann sem

More information

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum Raddir fjölbreyttra kennarahópa Sólveig Karvelsdóttir, lektor, HÍ Hafdís Guðjónsdóttir, dósent, HÍ Rannsóknin er hluti af tveimur rannsóknum Fjölbreyttir kennarahópar

More information

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson Samstarf HR og IGI Ólafur Andri Ragnarsson Leikjaiðnaðurinn 2021 Leikjaiðnaðurinn 2021 5.000 störf 70 milljarðar í heildarútflutningstekjur ef... Photo Ian Parker http://parkerlab.bio.uci.edu/nonscientific_adventures/iceland_man.ht

More information

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR Ingvar Örn Ingvarsson Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar Samgöngufundur á Norðurlandi, 19. nóvember 2015 Meginstoðir stefnu og lykilárangursþættir

More information

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Morgunverðarfundur Ferðamálastofu Grand hótel, Reykjavík 14. apríl 2011 Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Dr. Edward H. Huijbens Forstöðumaður /

More information

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND INDEX I. Regional Partnerships Official Partners of the OPEN DAYS 2011 East Iceland... 3 Austurlands... 5 2 I. Regional

More information

Innihaldsyvirlit. til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor. seinast dagført 15. aug. 2017

Innihaldsyvirlit. til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor. seinast dagført 15. aug. 2017 Innihaldsyvirlit til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor seinast dagført 15. aug. 2017 Innihaldsyvirlit...1 Upprættan av kundum við INDIVID...2 Allar fyritøkur og persónar, ið hava føroyskt A-,

More information

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík Notkun merkis Veðurstofu Íslands Veðurstofa Íslands Bústaðavegur 9 150 Reykjavík +354 522 60 00 +354 522 60 01 vedur@vedur.is Maí 2009 2 Efnisyfirlit Merki 3 Litanotkun 5 Merki í fleti 6 Stærð merkisins

More information

Upplýsingablað fyrir rannsóknina:

Upplýsingablað fyrir rannsóknina: Fylgiskjal 1 Háskóli Íslands Námsbraut í sjúkraþjálfun Læknadeild Upplýsingablað fyrir rannsóknina: Munur á vöðvavinnu við stökk og lendingu hjá stúlkum og drengjum. Er árangur af sérhæfðum styrktaræfingum?

More information

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011 Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011 I GENERAL INFORMATION ABOUT THE SCHOOL 1. Describe the school and its surroundings very

More information

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós XML-þjónustan veitir aðgang að nýjum norðurljósagögnum Veðurstofunnar sem birt eru á www.vedur.is. Slóð XML-þjónustunnar er http://xmlweather.vedur.is/aurora?op=xml&type=index

More information

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú fjarnám Bókalisti vorönn 2019 2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM Skýrsla fyrir skólaárið 2016-2017 Efnisyfirlit Efnisyfirlit... 2 1. Inngangur... 3 2. Markmið og tilgangur matsins... 3 3. Aðferðir og framkvæmd matsins... 3 4.

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vor 2017 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

More information

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar 1 Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar Introduction to rotating machines 2 Grunnhugtök og meginþættir Klassískar gerðir véla Riðstraumsvélar Samfasavél (synchronous machine) Spanvél (induction machine

More information

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile HUGPRÓ Betware QA & Agile 26.02.2010 Head Quarters Betware Reykjavík Betware DK Copenhagen Denmark Betware Solutions CA Kamloops, BC Betware Madrid Spain Certus Odense Denmark Betware Sp. z o.o. Warsaw

More information

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Stóra myndin Uppbygging þekkingarsamfélags Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Bakgrunnur Viðskiptaráð Íslands 1 Yfirlit 1. Hvað eru þekkingarkjarnar? 2. Hvað

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vorönn 2018 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI

More information

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Könnunarverkefnið PÓSTUR Könnunarverkefnið PÓSTUR Þáttakenndur í verkefninu UM PÓST Rauði hópur Vor 2010 Börn fædd 2005 Hópstjóri: Tatjana Lind Jónsson Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina

More information

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú- staðnám Bókalisti - Vorönn 2018-2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 50. TBL 2. ÁRG. FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 2011 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ fyrst&fremst Þegar ritstjóri

More information

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa Efnisyfirlit Þróun félagsauðs í grannríkjunum Bandaríkin Skandinavía Meginland Evrópu Þróunin á Íslandi Félagsþátttaka Frumtengsl Félagsrof Félagsauður,

More information

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 20. TBL 3. ÁRG. FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 2012 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ LANGAR ÞIG AÐ KOMAST FRÍTT Á STÆRSTA

More information

Framhaldsskólapúlsinn

Framhaldsskólapúlsinn Framhaldsskólapúlsinn Mat á líðan og skólabrag í framhaldsskólum Málþing um geðrækt í framhaldsskólum 20. september 2013 Almar M. Halldórsson Skólapúlsinn Skólapúlsinn er veflægt sjálfsmatskerfi fyrir

More information

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur CHEMISTRY The Central 9th Edition Hlutfallareikningur: AðA reikna út frá formúlum og efnajöfnum fnum Lavoisier: Massi varðveitist í efnahvörfum. : lýsa efnahvörfum. Efnajafna : Hvarfefni og myndefni: 2H

More information

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 18. TBL 2. ÁRG. FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 2011 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ ÍSLENSKA SIA.IS ICE 54848 05/11 GÓÐIR

More information

Greinabundin kennsla greinabundið nám í Hvassaleitisskóla

Greinabundin kennsla greinabundið nám í Hvassaleitisskóla SKÓLAÞRÓUNARSVIÐ KENNARADEILDAR HÁSKÓLANS Á AKUREYRI ÞINGVALLASTRÆTI 23 600 AKUREYRI Greinabundin kennsla greinabundið nám í Hvassaleitisskóla Mat á skólastarfi Birna María Svanbjörnsdóttir Jenný Gunnbjörnsdóttir

More information

BSc. ritgerð. Peningaeyðsla, netverslun og netnotkun unglinga

BSc. ritgerð. Peningaeyðsla, netverslun og netnotkun unglinga BSc. ritgerð Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti Peningaeyðsla, netverslun og netnotkun unglinga Eva Úlla Hilmarsdóttir Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands Leiðbeinandi: Þórhallur Örn Guðlaugsson Febrúar

More information

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi Lokaverkefni til B.Ed. prófs Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi Eru ánægðir foreldrar bestu bandamenn kennara? Halldóra Gísladóttir 300955-5419 Kennaraháskóli Íslands

More information

VESTANPÓSTUR. Heimsókn til ísfirskra víkinga í Noregi. Meðal efnis: Janúar 2006 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 18. árg.

VESTANPÓSTUR. Heimsókn til ísfirskra víkinga í Noregi. Meðal efnis: Janúar 2006 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 18. árg. STO FNA Ð 1945 VESTANPÓSTUR Janúar 2006 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 18. árg. Meðal efnis: Heimsókn til ísfirskra víkinga í Noregi VESTANPÓSTUR 2006 Ábyrgðarmaður: Guðfinnur Kjartansson

More information

Wind to Hot water MILL Detailed Specifications

Wind to Hot water MILL Detailed Specifications MILL 2700 Detailed Specifications Generator Type 3 phase generator with high-quality permanent magnets. Cast aluminium body. Generator Weight 25 kg Blade/Rotor Construction 3 Blades, Advanced injection

More information

Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri.

Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri. Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri. Fræðslufundur fyrir grunnskólakennara á höfuðborgarsvæðinu Mánudaginn 18. september 2017 í Skriðu, Menntavísindasviði

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr. 54 8. árgangur

More information

- Samvinna um tónlistarnám - Kennaralaun í alþjóðlegu samhengi - Something old, something new... Félagsfærni lærist ekki af sjálfu sér

- Samvinna um tónlistarnám - Kennaralaun í alþjóðlegu samhengi - Something old, something new... Félagsfærni lærist ekki af sjálfu sér Félagsfærni lærist ekki af sjálfu sér BLS 18 Spjaldtölvur í skólastarfi? BLS 32 3.TBL. 11.ÁRG. 2011 - Samvinna um tónlistarnám - Kennaralaun í alþjóðlegu samhengi - Something old, something new... VIÐ

More information

Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar Frambjóðendur. Multicultural Council of Reykjavik Candidates

Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar Frambjóðendur. Multicultural Council of Reykjavik Candidates Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar Frambjóðendur Multicultural Council of Reykjavik Candidates Aleksandra Chlipala Hversu lengi búið á Íslandi: Have been a resident of Iceland: Pólsk Polish aleksandrachlipala@gmail.com

More information

10. tbl nr Eymundur Runólfsson forstöðumaður áætlanaog umhverfisdeildar. Viktor Arnar Ingólfsson skrifar: Starfsmaður í nærmynd

10. tbl nr Eymundur Runólfsson forstöðumaður áætlanaog umhverfisdeildar. Viktor Arnar Ingólfsson skrifar: Starfsmaður í nærmynd 10. tbl. 2009 nr. 439 Viktor Arnar Ingólfsson skrifar: Starfsmaður í nærmynd Eymundur Runólfsson forstöðumaður áætlanaog umhverfisdeildar um starfið og verkefnin Það fer að styttast í að Eymundur Runólfsson

More information

Grafísk hönnun og hip-hop Þróun umslagahönnunar í hip-hop tónlist

Grafísk hönnun og hip-hop Þróun umslagahönnunar í hip-hop tónlist Grafísk hönnun og hip-hop Þróun umslagahönnunar í hip-hop tónlist Daði Oddberg Einarsson Lokaritgerð til BA-prófs Listaháskóli Íslands Hönnunar- og arkitektúrdeild Desember 2016 Grafísk hönnun og hip-hop

More information

Nýjar leiðbeiningar um notkun AED tækja. Gísli E. Haraldsson, læknir Slysa- og bráðasvið Landpítala Háskólasjúkrahúss

Nýjar leiðbeiningar um notkun AED tækja. Gísli E. Haraldsson, læknir Slysa- og bráðasvið Landpítala Háskólasjúkrahúss Nýjar leiðbeiningar um notkun AED tækja Gísli E. Haraldsson, læknir Slysa- og bráðasvið Landpítala Háskólasjúkrahúss Markmið Kynna ástæður fyrir breytingum Útskýra mikilvægi grunnendurlífgunar Kynna nýjar

More information

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila desember 2016 VIÐMIÐ TEGUND FYRIRTÆKIS

More information

Valgreinar og samvalsgreinar

Valgreinar og samvalsgreinar Valgreinar og samvalsgreinar Skólaárið 2015-2016 9. og 10. bekkur Kennslulýsingar Námsgreinar í 9. og 10. bekk skiptast í kjarna sem er 29 kennslustundir á viku og valgreinar sem eru 8 kennslustundir á

More information

KENNSLULEIÐBEININGAR

KENNSLULEIÐBEININGAR Þorsteinn Helgason Miðaldafólk á ferð KENNSLULEIÐBEININGAR Efnisyfirlit Til kennara.... 3 Fólk á ferð á miðöldum... 4 Guðríður Þorbjarnardóttir... 6 Pílagrímar og krossfarar.... 8 Silkileiðin og Markó

More information

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write Veflæga heimildaskráningarforritið EndNote Web er notað til að halda utan um tilvísanir og búa til heimildaskrár. Hægt er að flytja tilvísanir úr bókasafnsskrám og gagnasöfnum inn í forritið. EndNote Web

More information

Ingvar Sigurgeirsson. Skólabragur sem geðrækt Heilsueflandi skólar Grand hótel, 2. september 2011

Ingvar Sigurgeirsson. Skólabragur sem geðrækt Heilsueflandi skólar Grand hótel, 2. september 2011 Ingvar Sigurgeirsson Skólabragur sem geðrækt Heilsueflandi skólar Grand hótel, 2. september 2011 details how school climate is associated with and / or promotes safety, healthy relationships, engaged learning

More information

Öryggi barna skiptir miklu máli, börnin eru

Öryggi barna skiptir miklu máli, börnin eru Sálfræðiritið Tímarit Sálfræðingafélags Íslands 16. árg. 2011, bls. 73 79 Öryggi barna í innkaupakerrum: Áhrifarík leið til að forðast slys Háskóli Íslands Öryggi barna ætti að skipta foreldra miklu máli.

More information

Heimsálfurnar. Námsspil í landafræði og sögu. Edda Rut Þorvaldsdóttir Margrét Ósk Marinósdóttir

Heimsálfurnar. Námsspil í landafræði og sögu. Edda Rut Þorvaldsdóttir Margrét Ósk Marinósdóttir Heimsálfurnar Námsspil í landafræði og sögu Edda Rut Þorvaldsdóttir Margrét Ósk Marinósdóttir Lokaverkefni til B.Ed-prófs Háskóli Íslands Menntavísindasvið Heimsálfurnar Námsspil í landafræði og sögu

More information

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin Klettafjöllin og Grand Canyon 1 Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin Kristbjörg María Guðmundsdóttir Eitt af fallegustu handverkum náttúruaflanna er án efa að finna í vesturhluta Norður-Ameríku.

More information

Umhyggja. Afstaða nemenda með sérþarfir til skólans síns. Brýtur þjónustukerfið mannréttindi?

Umhyggja. Afstaða nemenda með sérþarfir til skólans síns. Brýtur þjónustukerfið mannréttindi? Umhyggja Afstaða nemenda með sérþarfir til skólans síns Brýtur þjónustukerfið mannréttindi? Sömu námskröfur gerðar til langveikra sem og annarra í MH en aðstoð og aðlögun stundum nauðsynleg 2. tbl. 13.

More information

FÖSTUDAGUR. Það lærir enginn að vera hugmyndaríkur. Hanna Stína er eftirsóttur innanhússarkitekt:

FÖSTUDAGUR. Það lærir enginn að vera hugmyndaríkur. Hanna Stína er eftirsóttur innanhússarkitekt: FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 2008 FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS ELLÝ ÁRMANNS aftur á skjáinn NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR opnar barnavöruverslun ÞORBJÖRG HELGA VIGFÚSDÓTTIR topp 10 Hanna Stína er eftirsóttur innanhússarkitekt:

More information

Beethoven og tæknikröfur. píanósónötu nr. 26 Les Adieux. Elín Arnardóttir

Beethoven og tæknikröfur. píanósónötu nr. 26 Les Adieux. Elín Arnardóttir Beethoven og tæknikröfur píanósónötu nr. 26 Les Adieux Elín Arnardóttir Listaháskóli Íslands Tónlistardeild Píanó Beethoven og tæknikröfur píanósónötu nr. 26 Les Adieux Elín Arnardóttir 2013 Útdráttur

More information

Lífið FURÐUVERUR OG BÓNORÐ Í SMS-I. Signý Kolbeinsdóttir. Nanna Árnadóttir íþróttafræðingur STUNDUM LÍK- AMSRÆKT ÚTI VIÐ Í SÓLINNI 4

Lífið FURÐUVERUR OG BÓNORÐ Í SMS-I. Signý Kolbeinsdóttir. Nanna Árnadóttir íþróttafræðingur STUNDUM LÍK- AMSRÆKT ÚTI VIÐ Í SÓLINNI 4 Lífið Nanna Árnadóttir íþróttafræðingur STUNDUM LÍK- AMSRÆKT ÚTI VIÐ Í SÓLINNI 4 Eva Laufey Kjaran þáttagerðarkona LJÚFFENGUR LAXABORGARI OG LAXASTEIK 8 Tíska og trend í förðun SÉRFRÆÐINGUR KENNIR GLAMÚR-

More information

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf 19. febrúar. 2009

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf  19. febrúar. 2009 Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar Ólafur Garðarsson ÍKON ehf www.ikon.is 19. febrúar. 2009 Vefhýsing með opnum og frjálsum hugbúnaði LAMP (Linux Apache MySql PHP) vefþjónar hafa yfir 50% markaðshlutdeild.

More information

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 20. TBL 4. ÁRG. FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 2013 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ Taktu á móti póstinum þínum í Möppunni

More information

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs? Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson Hvernig getur málefni sem ekki er skilgreint sem námsgrein í grunnskóla eða námssvið

More information

Skítsama um allt, frá hægri eða vinstri

Skítsama um allt, frá hægri eða vinstri Hugvísindasvið Skítsama um allt, frá hægri eða vinstri Pólitíkin og pönkið Ritgerð til B.A.-prófs Valur Gunnarsson Janúar 2010 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Almenn bókmenntafræði Skítsama um allt, frá

More information

17. MARS 2006 I 11. VIKA UNG OG ÓHRÆDD

17. MARS 2006 I 11. VIKA UNG OG ÓHRÆDD ÞITT EINTAK SIRKUS 17. MARS 2006 I 11. VIKA RVK ÞÓRDÍS ELVA OG GUÐMUNDUR INGI OPNA DYRNAR VERTU ÁRSHÁTÍÐAR- DÓLGUR BALTASAR BREKI TEKINN Á TEPPIÐ UNG OG ÓHRÆDD MATTHILDUR LIND MATTHÍASDÓTTIR SIGRAÐI Í

More information

Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla

Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla Öruggar snyrtivörur Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla Snyrtivara sem er boðin fram á markaði á evrópska efnahagssvæðinu skal vera örugg fyrir heilbrigði manna og uppfylla

More information

Skóli án aðgreiningar

Skóli án aðgreiningar Skóli án aðgreiningar Viðhorf sérkennara í grunnskólum til stefnunnar skóli án aðgreiningar Rannveig Klara Matthíasdóttir Lokaverkefni til M.Ed.-prófs Háskóli Íslands Menntavísindasvið Skóli án aðgreiningar

More information

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 19. TBL 2. ÁRG. FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 2011 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ Saman látum við hjólin snúast GRUNNNÁM

More information

2. Stefnur og hugmyndafræði sem hafa haft áhrif á listkennslu

2. Stefnur og hugmyndafræði sem hafa haft áhrif á listkennslu Ágrip Í þessari ritgerð, sem er lokaverkefnið mitt til B.Ed gráðu, mun ég fjalla um samvinnu á milli myndlistarskóla og grunnskóla. Í því samhengi mun ég skoða Billedskolen i Tvillingehallen og Myndlistarskólann

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016 FLUGTÖLUR 216 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 216 Flugvöllur 215 216 Br. 16/15 Hlutdeild Reykjavík 348.24 377.672 8,5% 5,4% Akureyri 17.897 183.31 7,3% 24,5% Egilsstaðir 89.79 93.474 4,9%

More information

Lífið Á HRAÐRI UPPLEIÐ Í LEIKLISTINNI. Hera Hilmarsdóttir. Kristín Stefánsdóttir förðunarmeistari GEFUR ÚT FYRSTU ÍSLENSKU BÓKINA UM FÖRÐUN 2

Lífið Á HRAÐRI UPPLEIÐ Í LEIKLISTINNI. Hera Hilmarsdóttir. Kristín Stefánsdóttir förðunarmeistari GEFUR ÚT FYRSTU ÍSLENSKU BÓKINA UM FÖRÐUN 2 Lífið FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2013 Kristín Stefánsdóttir förðunarmeistari GEFUR ÚT FYRSTU ÍSLENSKU BÓKINA UM FÖRÐUN 2 Soffía Dögg Garðarsdóttir HUGMYNDIR Á SKREYTUMHÚS.IS FYRIR HEIMILIÐ 4 Hildur Halldórsdóttir

More information

Lífið KENNDI SJÁLFRI SÉR Á GÍTAR. Ólöf Arnalds. Þóra Kristín og Margrét Ragnars HVAÐ ER HEITAST Í SNYRTIBUDD- UNNI Í HAUST? 2

Lífið KENNDI SJÁLFRI SÉR Á GÍTAR. Ólöf Arnalds. Þóra Kristín og Margrét Ragnars HVAÐ ER HEITAST Í SNYRTIBUDD- UNNI Í HAUST? 2 Lífið FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 2014 Þóra Kristín og Margrét Ragnars HVAÐ ER HEITAST Í SNYRTIBUDD- UNNI Í HAUST? 2 Heilsuvísir TÍU HEIMILDAR- MYNDIR UM HEILSU OG MATARÆÐI 6 Þura Stína opnar fataskápinn

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 FLUGTÖLUR 2014 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 Flugvöllur 2013 2014 Br. 14/13 Hlutdeild Reykjavík 338.278 328.205-3,0% 48,6% Akureyri 178.231 172.106-3,4% 25,5% Egilsstaðir 91.561

More information

OKKUR KOM EKKI SAMAN UM FRAMTÍÐINA FYRIRSÆTAN ÁSDÍS RÁN GUNNARSDÓTTIR UM SKILNAÐ- INN, FYRIRSÆTUFERILINN, LÍFIÐ Í BÚLGARÍU OG ÁSTINA

OKKUR KOM EKKI SAMAN UM FRAMTÍÐINA FYRIRSÆTAN ÁSDÍS RÁN GUNNARSDÓTTIR UM SKILNAÐ- INN, FYRIRSÆTUFERILINN, LÍFIÐ Í BÚLGARÍU OG ÁSTINA 13. APRÍL 2012 BÝR SIG UNDIR ÓLYMPÍULEIKANA UPPLIFIR DRAUMAVERKEFNIÐ STJÖRNUR Á SKÍÐUM OKKUR KOM EKKI SAMAN UM FRAMTÍÐINA FYRIRSÆTAN ÁSDÍS RÁN GUNNARSDÓTTIR UM SKILNAÐ- INN, FYRIRSÆTUFERILINN, LÍFIÐ Í

More information

SMIÐJUR Í NORÐLINGASKÓLA Samþætt nám í list- og verkgreinum, náttúrufræði og samfélagsgreinum í bekk

SMIÐJUR Í NORÐLINGASKÓLA Samþætt nám í list- og verkgreinum, náttúrufræði og samfélagsgreinum í bekk Ingvar Sigurgeirsson Ágúst Ólason Sif Vígþórsdóttir Áfangaskýrsla um þróunarverkefnið SMIÐJUR Í NORÐLINGASKÓLA Samþætt nám í list- og verkgreinum, náttúrufræði og samfélagsgreinum í 5. 10. bekk Efnisyfirlit

More information

Förum hringinn. Námsspil í samfélagsgreinum með áherslu á landafræði. Elísabet Jean Skúladóttir Sigfús Heimisson

Förum hringinn. Námsspil í samfélagsgreinum með áherslu á landafræði. Elísabet Jean Skúladóttir Sigfús Heimisson Förum hringinn Námsspil í samfélagsgreinum með áherslu á landafræði Elísabet Jean Skúladóttir Sigfús Heimisson Lokaverkefni til B.Ed prófs Háskóli Íslands Menntavísindasvið Förum hringinn Námsspil í

More information

Könnunarverkefnið. Ljón. Þáttakenndur í Ljónaverkefninu. Rauði hópur. Haust 2009 Börn fædd 2005

Könnunarverkefnið. Ljón. Þáttakenndur í Ljónaverkefninu. Rauði hópur. Haust 2009 Börn fædd 2005 Könnunarverkefnið Ljón Þáttakenndur í Ljónaverkefninu Rauði hópur Haust 2009 Börn fædd 2005 Hópstjóri: Tatjana Lind Jónsson Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina

More information

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 22. TBL 1. ÁRG. FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 2010 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ fyrst&fremst Bubbi Morthens hætti

More information

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012 Nr. 28/32 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012 2013/EES/28/07 frá 8. júní 2012 um framkvæmdarreglur vegna beitingar 16. gr.

More information

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 16. TBL 2. ÁRG. MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 2011 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ fyrst&fremst Betri er lítill fiskur

More information

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (MFT/MFS) og tannátu í lykiltönnum SVANHVÍT. SÆMUNSÓTTIR*, THR ASPEUN**, SIGURÐUR RÚNAR SÆMUNSSN***, INGA. ÁRNAÓTTIR* HEIRIGÐISVÍSINASVIÐ HÁSKÓA

More information

WordPress viðbót fyrir Greiðslusíðu Borgunar

WordPress viðbót fyrir Greiðslusíðu Borgunar WordPress viðbót fyrir Greiðslusíðu Borgunar Útgáfa 1.1 Efnisyfirlit WordPress viðbót fyrir greiðslusíðu borgunar... 1 Efnisyfirlit... 2 Inngangur... 3 WordPress... 3 WooCommerce... 4 Greiðsluviðbót borgunar

More information

Handbók Laugargerðisskóla starfsáætlun

Handbók Laugargerðisskóla starfsáætlun Handbók Laugargerðisskóla starfsáætlun 2015-2016 Efnisyfirlit Inngangur... 3 1. Grunnupplýsingar... 3 2. Hlutverk skólans... 3 3. Stefna og markmið Laugargerðisskóla... 4 4. Útfærsla skólans á grunnþáttum

More information

Stefnir í ófremdarástand

Stefnir í ófremdarástand 31. janúar 2014 2. tölublað 2. árgangur UMHVERFISVOTTUÐ PRENTUN Útsalan í fullum gangi 1 10-50% afsláttur HAMRABORG 20A KÓPAVOGI 544-4088 YNJA.IS Alvarlegur skortur á leikskólakennurum í Kópavogi: Stefnir

More information

ALLTAF Í VEÐMÁLUM. Björn Sveinbjörnsson og Svava Johansen

ALLTAF Í VEÐMÁLUM. Björn Sveinbjörnsson og Svava Johansen Björn Sveinbjörnsson og Svava Johansen ALLTAF Í VEÐMÁLUM 30. NÓVEMBER 2007 Jón Ásgeir á lúxusráðstefnu í Moskvu Bjarni töframaður og kokkanámið Ellý Ármanns og fötin hennar BLS. 2 sirkus 30. NÓVEMBER 2007

More information

Stjörnufræði og myndmennt

Stjörnufræði og myndmennt Stjörnufræði og myndmennt Samþætting námsgreina Kennsluhandbók myndmennt Lokaverkefni B. Ed. náms. Árný J. Stefánsdóttir og Nína H.Guðmundsdóttir Maí 2007 2 Leiðsagnarkennari Stefán Bergmann Efnisyfirlit

More information

Sundráð ÍRB Fréttabréf Ágúst 2011

Sundráð ÍRB Fréttabréf Ágúst 2011 Eldri hópur er hópur sem Ant kom á og frábær nýung fyrir þá sem vilja æfa sund en hafa ekki tíma né áhuga til að vera í afrekssundi. Þetta er frábær vettvangur fyrir þá sem vilja æfa undir topp leiðsögn

More information

Lífið UPPHAFLEGI HRINGURINN BÚINN TIL ÚR AFGÖNGUM. Steinunn Vala Sigfúsdóttir ALBÍNÓAR VORU INNBLÁSTUR LÍNUNNAR 2 MEÐ TUTTUGU VARALITI Í TÖSK- UNNI 4

Lífið UPPHAFLEGI HRINGURINN BÚINN TIL ÚR AFGÖNGUM. Steinunn Vala Sigfúsdóttir ALBÍNÓAR VORU INNBLÁSTUR LÍNUNNAR 2 MEÐ TUTTUGU VARALITI Í TÖSK- UNNI 4 Lífið FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 2014 Steinunn Vala Sigfúsdóttir Ásgrímur Már Friðriksson fatahönnuður ALBÍNÓAR VORU INNBLÁSTUR LÍNUNNAR 2 Helga Kristjáns förðunarfræðingur MEÐ TUTTUGU VARALITI Í TÖSK- UNNI

More information

Sameining tveggja háskóla í Svíþjóð

Sameining tveggja háskóla í Svíþjóð Sameining tveggja háskóla í Svíþjóð Aðdragandi, framkvæmd og árangur af sameiningu Högskolan på Gotland og Uppsalaháskóla Ágrip Í þessari úttektar er að dreginn lærdómur af nýlegri sameiningu tveggja háskóla

More information

Tengsl íþróttaiðkunar og námsárangurs

Tengsl íþróttaiðkunar og námsárangurs B.Sc. lokaverkefni í íþróttafræði Tengsl íþróttaiðkunar og námsárangurs Maí 2018 Nafn nemanda: Svanfríður Birna Pétursdóttir Kennitala: 210493 2559 Leiðbeinendur: Margrét Lilja Guðmundsdóttir og Sveinn

More information

Heilsuleikskólinn Fífusalir

Heilsuleikskólinn Fífusalir Heilsuleikskólinn Starfsáætlun 18-19 Ágúst 18 Efnisyfirlit 1 Inngangur... 3 2 Um leikskólann... 3 2.1 Gerð leikskóla, húsnæði lóð og rými... 3 2.2 Námskrá, stefna, uppeldislegar áherslur, skipulag... 3

More information

1.3 Jean Luc Nancy um skynjun og tilveru Almennt um innsetningar Judith Rugg um innra og ytra rými... 11

1.3 Jean Luc Nancy um skynjun og tilveru Almennt um innsetningar Judith Rugg um innra og ytra rými... 11 Samantekt Í þessari ritgerð er fjallað um rými og innsetningar og sérstaklega verk Elínar Hansdóttur Path og Parallax. Elín er ungur, íslenskur listamaður sem hefur vakið mikla athygli á síðustu árum með

More information

Einelti og líðan. Unnið upp úr könnuninni: Heilsa og lífskjör skólanema, HBSC 2013/2014. Tinna Rut Torfadóttir HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

Einelti og líðan. Unnið upp úr könnuninni: Heilsa og lífskjör skólanema, HBSC 2013/2014. Tinna Rut Torfadóttir HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ Einelti og líðan Unnið upp úr könnuninni: Heilsa og lífskjör skólanema, HBSC 2013/2014 Tinna Rut Torfadóttir HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ Lokaverkefni til B.A. gráðu í sálfræði Hug- og félagsvísindadeild

More information

Valgreinar fyrir 8. bekk skólaárið

Valgreinar fyrir 8. bekk skólaárið Valgreinar fyrir 8. bekk skólaárið 2016-2017 1 Efnisyfirlit Kennslulýsingar... 3 Valgreinar utan skóla (félagsstörf eða sérskólanám)... 3 Valgreinar í Síðuskóla... 4 Bíó, bókmenntir og menning... 4 E-twinning...

More information

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur Kynning í Dalskóla 6. desember 2018 Gautur Þorsteinsson, verkfræðingur Um útvarpsþjónustu Fyrsta útsending útvarpsdagskrár 1920 Útsendingar útvarps

More information

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 11. TBL 2. ÁRG. FIMMTUDAGUR 17. MARS 2011 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ fyrst&fremst Monitor er komið með

More information

Milli steins og sleggju

Milli steins og sleggju Netla Veftímarit um uppeldi og menntun Menntavísindasvið Háskóli Íslands Ritrýnd grein birt 31. desember 2017 Yfirlit greina Guðbjörg Ólafsdóttir og Berglind Rós Magnúsdóttir Milli steins og sleggju Hugmyndir

More information