Bjarni Tryggvason. Fór út í geim með geimferjunni Discovery ágúst Geimferðin tók 11daga 20 klst og 28 mínútur.

Size: px
Start display at page:

Download "Bjarni Tryggvason. Fór út í geim með geimferjunni Discovery ágúst Geimferðin tók 11daga 20 klst og 28 mínútur."

Transcription

1 Bjarni Tryggvason Fór út í geim með geimferjunni Discovery ágúst Geimferðin tók 11daga 20 klst og 28 mínútur.

2 Bjarni Tryggvason Úti í geimnum þurfa geimfarar að vinna ýmis rannsóknarverkefni. Ekki er þó nauðsynlegt að þeir séu sérhæfðir í hverju verkefni, heldur þurfa þeir að geta farið eftir þeim rannsóknar-leiðbeiningum sem þeim eru gefnar. Líkamleg próf og sálfræðipróf skipta miklu við val á geimförum. Fólki með ýmiss konar menntun hefur verið skotið út í geim. Til dæmis má taka fyrsta íslenska geimfarann, Bjarna Tryggvason. Hann er menntaður verkfræðingur og veðurfræðingur. Hefur sérhæft sig í hagnýtri stærðfræði og vökvaflæði. Einnig er hann með flugpróf og próf sem kafari.

3 3-1 Sólkerfið verður til bls Sól ásamt öllu sem gengur kringum hana, þ.e. reikistjörnur og tungl þeirra, smástirni, halastjörnur og geimsteinar kallast einu nafni sólkerfi. Okkar sólkerfi samanstendur af einni sól, 8 (?) reikistjörnum, fjölda tungla, smástirna, halastjarna og geimsteina. m

4

5 3-1 Sólkerfið verður til bls Geimþokukenningin Sólkerfið okkar er talið hafa myndast fyrir um 4,6 milljörðum ára. Nálægt geimþoku sprakk sprengistjarna og rakst efni hennar á geimþokuna sem fór að snúast hraðar. Þyngdarkraftur dró meira efni inn í þokuna og að miðju hennar.

6 3-1 Sólkerfið verður til bls Geimþokukenningin frh. Þokan flattist út og varð að skífu með 10 milljarða km þvermál. Í miðju skífunnar myndaðist sólin okkar og síðan aðrir hlutar sólkerfisins

7

8 3-1 Sólkerfið verður til bls Reikistjörnur verða til Eftir að sólin varð til hélt ryk og gas áfram að snúast í kringum hana Það safnaðist í kekki sem urðu að frumplánetunum Þær sem voru nálægt sólinni urðu svo heitar að léttar gastegundir tolldu ekki við þær og þess vegna eru þær úr málmum og grjóti Merkúríus, Venus, Jörðin og Mars.

9 3-1 Sólkerfið verður til bls Reikistjörnur verða til frh. Þær frumplánetur sem voru lengra frá sólinni gátu haldið í léttar gastegundir og urðu mjög stórar Júpíter, Satúrnus, Úranus og Neptúnus. Hugsanlega hefur Plútó verið eitt af tunglum Neptúnusar en hefur losnað frá honum Minni efniskekkir mynduðu tungl reikistjarnanna Milli Mars og Júpíters myndaðist smástirnabeltið Við ystu mörk sólkerfisins myndaðist Oort-skýið heimkynni halastjarna.

10 Sólin ásamt reikistjörnum

11 Sólkerfið í réttum hlutföllum

12 Upprifjun úr 3-1 bls Talið er að sólkerfið hafi myndast úr gríðarstóru gas og rykskýi sem kallast geimþoka. Kenningin kallast geimþokukenningin. 2. Vegna nálægðar við sól og því mikils hita, gufa léttar gastegundir upp og eftir verða þyngri frumefni. Áhrifa sólar gætir ekki á ytri reikistjörnunum sem eru úr léttum gastegundum.

13 Upprifjun úr 3-1 bls Auk sólar og reikistjarna eru í sólkerfinu tungl reikistjarnanna, smástirni, halastjörnur og geimgrýti.

14 3-2. Lögun jarðar bls Reikistjörnur eru á stöðugri hreyfingu um himininn meðan aðrar virðast vera kyrrar og kallast því fastastjörnur. Menn héldu í upphafi að jörðin væri flöt Forngrikkir (5.öld f.k) gerðu sér grein fyrir kúlulögun jarðar en lengi vel greindi menn á um lögun jarðar.

15 3-2. Jarðmiðjukenningin bls Jarðmiðjukenningin er runnin frá Aristótelesi (4.öld f.k) og stjörnufræðingnum Ptólemaíosi (2.öld e.k) Samkvæmt henni var jörðin miðpunktur alheimsins og aðrir hnettir snerust kringum hana. Kenningin gerir ráð fyrir hringhreyfingu sem var talin eðlileg hreyfing himinhnattanna.

16 Kenning Ptólemaíosar Samkvæmt kenningunni gengu sólin og reikistjörnurnar umhverfis jörðu.

17 3-2. Sólmiðjukenningin bls Kóperníkus ( ) aðhylltist sólmiðjukenninguna Sólmiðjukenningin gerir ráð fyrir því að sólin sé miðja alheimsins og að reikistjörnurnar séu á braut um hana en tunglið á braut um jörðu. Kópernikus ályktaði líka að reikistjörnurnar færu í sömu stefnu í kringum sól og hann ákvarðaði hlutföllin á brautum reikistjarnanna og umferðartíma þeirra. ( )

18 3-2. Sólmiðjukenningin bls Umferðartími er sá tími sem það tekur reikistjörnu að fara eina umferð um sól (eitt ár). Reikistjörnur snúast líka um möndul sinn og tíminn sem það tekur er kallaður sólarhringur viðkomandi reikistjörnu.

19

20 3-2. Brautir reikistjarna bls Kepler ( ) studdi sólmiðjukenninguna Hann uppgötvaði að brautir reikistjarnanna eru ekki fullkomnir hringir heldur sporbaugar

21

22 Líkan Keplers til að sýna stöðu reikistjarnanna.

23 Upprifjun 3-2 bls Við sjáum land rísa úr sjó þegar við nálgumst það og sjáum fyrst efsta hluta skipanna þegar þau koma af hafi. Við sjáum bogamyndaðan skugga af jörðinni á tunglinu í tunglmyrkva. 2. Jarðmiðjukenning: jörðin er miðja sólkerfis og öll himintungl snúast um hana. Sólmiðjukenning: sólin er miðja sólkerfisins.

24 Upprifjun 3-2 bls Umferðartími og sólarhringur. 4. Sporbaugar.

25 3-3 Yfirlit um sólkerfið bls Skoða vel töflu á bls

26 Upprifjun 3-3 bls Af hverju er talað um innri og ytri reikistjörnur? Hver eru mörkin á milli þeirra? Svar: Á milli innri og ytri reikistjarnanna er smástirnabeltið. 2. Er eitthvað annað en fjarlægðin sem skilur á milli þessara tveggja flokka? Svar: Innri eru litlar, þéttar og úr þyngri frumefnum en ytri eru miklu stærri og að mestu úr gasi og léttari frumefnum (að Plútó undanskildum)

27 Upprifjun úr 3-3 bls Hvaða tvær reikistjörnur eru langstærstar? Svar:Júpíter og Satúrnus. 4. Hvernig breytist brautarhraði reikistjarnanna þegar utar dregur? Svar: Brautarhraðinn minnkar stöðugt eftir því sem þær eru lengra frá sól.

28 3-4 Innri reikistjörnur bls Merkúríus Næstur sólu Umferðartími = 88 dagar Alsett gígum Möndulsnúningur hægur, 1 hringur á 59 dögum

29 3-4 Innri reikistjörnur bls Merkúríus Mikill hitamunur á þeirri hlið sem snýr að sólu og næturhliðinni Hiti frá -170 C til 400 C

30 3-4 Innri reikistjörnur bls Venus Hefur u.þ.b. sama þvermál, massa og þéttleika og Jörðin Yfirborð er hulið gulri skýjaþykkni úr brennisteinssýru Í lofthjúp er mikið af koltvíoxíði sem veldur gróðurhúsaáhrifum

31 3-4 Innri reikistjörnur bls Venus Hiti verður allt að 480 C og höf sem áður voru hafa gufað upp Yfirborð með gígum en líka víðáttumiklum sléttum Snúningur er frá austri til vesturs miðað við sól - bakhreyfing

32 3-4 Innri reikistjörnur bls Venus Möndulsnúningur er hægur einn hringur á 243 dögum Lofthjúpurinn lokar hitann inni og því er skuggahliðin næstum jafn heit og sólarhliðin.

33 3-4 Innri reikistjörnur bls Jörðin Nánar verður fjallað um hana í 4.kafla

34 3-4 Innri reikistjörnur bls Mars Rauðleitt yfirborð vegna járnoxíðs (ryð) Ekkert fljótandi vatn en frosið vatn við pólana Mikil eldfjöll, t.d. Ólympsfjall stærsta eldfjall í sólkerfinu.

35 3-4 Innri reikistjörnur bls Mars Miklir sandstormar, vindhraði allt að 200 km/klst Lofthjúpur að mestu úr koltvíoxíði en smá af nitri, argon, súrefni og vatnsgufu

36

37 3-4 Innri reikistjörnur bls Smástirnabeltið Milli Mars og Júpíters Smástirni úr grjóti og málmum Flest óregluleg að lögun Líklega efni sem náði ekki að verða að reikistjörnum þegar sólkerfið varð til

38

39 3-4 Innri reikistjörnur bls Læra röð reikistjarnanna frá sólu: Merkúríus Venus Jörðin Mars smástirnabeltið

40 Upprifjun 3-4 bls Því Merkúríus hefur ekki lofthjúp til að draga úr hitasveiflum og möndulsnúningur er mjög hægur. 2. Lofthjúpur Venusar er þykkari og með mikið af koltvíoxíði sem veldur gróðurhúsaáhrifum. 3. Rauður vegna ryðhúðar í jarðvegi. 4. Fljúgandi klettar og eru á svæði milli Mars og Júpíter.

41 3-5 Ytri reikistjörnur bls Júpíter Stærsta reikistjarnan, ef hann hefði meiri massa hefði hann orðið sól Úr vetni og helíni Umlukinn skýjum Möndulsnúningur er hraður

42 3-5 Ytri reikistjörnur bls Júpíter Rauði bletturinn á suðurhveli sem hefur sést í 300 ár er vegna hvirfilbyls sem geisar þar Hefur mjög mörg tungl

43 Júpiter

44 3-5 Ytri reikistjörnur bls Júpíter tungl Jó Aðeins stærra en tungl jarðar Liturinn stafar af brennisteini í yfirborði Mikil eldvirkni, eldgos eru víða

45 3-5 Ytri reikistjörnur bls Júpíter tungl Evrópa Aðeins minna en okkar tungl Yfirborð mjög slétt úr sprungnum ís og fljótandi vatn undir

46 3-5 Ytri reikistjörnur bls Júpíter tungl Ganýmedes stærsta tunglið í sólkerfinu, stærra en Merkúríus og Plútó Yfirborð að miklu leyti þakið ís

47 3-5 Ytri reikistjörnur bls Júpíter tungl Kallistó Mjög mikið af gígum á yfirborði, sem er líklega að hluta til úr ís

48 3-5 Ytri reikistjörnur bls Satúrnus Hefur hringa úr ísögnum, mismunandi að stærð Úr vetni og helíni Möndulsnúningur er hraður Hefur mjög mörg tungl 09/10/07/nyr_hringur_um_saturnu s/

49 3-5 Ytri reikistjörnur bls Satúrnus tungl Títan Næststærsta tungl sólkerfisins Hefur lofthjúp sem í er nitur, metan og fleiri lofttegundir

50 3-5 Ytri reikistjörnur bls Úranus Hefur ský úr metani, helíni og vetni Hringir úr metanís Möndulhalli mjög mikill, er eiginlega á hliðinni

51 3-5 Ytri reikistjörnur bls Neptúnus Mjög svipaður Úranusi Hefur hugsanlega haf úr vatni og fljótandi metan Hefur nokkra hringi úr rykögnum Nokkur tungl, Tríton er þeirra stærst

52 3-5 Ytri reikistjörnur bls Plútó ekki lengur reikistjarna líkur tungli Úr ýmsum frosnum efnum t.d. Metanís Hefur tunglið Karon sem er helmingi minna en Plútó og því eru þær eins konar tvöföld reikistjarna

53 Upprifjun 3-5 bls Því hann er svo stór að hann hefði þurft aðeins meiri massa til að hafa kjarnasamruna. 2. Hringirnir 3. Júpíter, Satúrnus, Úranus og Neptúnus. 4. Möndull hans er á hliðinni, hringirnir eru dökkir og geta snúið þvert á stefnuna til jarðar. 5. Hann fannst árið 1846, þegar menn höfðu séð áhrif hans á braut Úranusar og reiknað út hvar ætti að leita að honum komust menn að því að Plútó á tungl (Karon) sem er um helmingur hans að stærð.

54

55 Verkefnablað a. Merkúr: klettótt, gígum sett yfirborð. Enginn lofthjúpur. b. Venus: Með þéttri skýjahulu. Lofthjúpur úr koltvíoxíði. Gróðurhúsaáhrif. c. Jörðin: Nitur og súrefni í lofthjúpi. Fljótandi vatn. Líf. 1 tungl. d. Mars: Lofthjúpur úr koltvíoxíði, nitri, argoni, súrefni og vatnsgufu. Yfirborð ryðrautt. 2 tungl. e. Júpíter: Lofthjúpur úr vetni, helíni, metani og ammoníaki. Stór, rauður blettur. Stærsta reikistjarnan. A.m.k. 16 tungl. Þunnur, flatur hringur. Öflugt segulhvolf.

56 Verkefnablað f. Satúrnus: Lofthjúpur, úr vetni, helíni, metan og ammóníaki. Margir hringir. A.m.k. 18 tungl. g. Úranus: Lofthjúpur úr vetni, helíni og metani. Möndullinn nánast á hlið miðað við brautina. 9 grannir hringir. 2 tungl. h. Neptúnus: Lofthjúpur úr vetni, helíni og metani. Óvenjuleg hreyfing tungls. 8 tungl. i. Plútó: lofthjúpur úr metani á vissum svæðum? Minnsta reikistjarnan. Stórt tungl: Karon.

57 Upprifjun úr 3-4. (Verkefnablað) 1.Svar: Hitamunur dags og nætur er sérstaklega mikill á Merkúríusi því að: hann hefur ekki lofthjúp til að draga úr hitasveiflum og möndulsnúningur er mjög hægur. 2.Svar: Lofthjúpur Venusar er meiri og með mikið af koltvíoxíði sem veldur gróðurhúsaáhrifum.

58 Uppr. 3-4 frh. 3. Svar: Hann er rauðleitur vegna járnoxíðs í jarðvegi. 4. Svar: Þetta eru fljúgandi klettar eða fjöll og eru á svæði milli Mars og Júpíters.

59 Upprifjun Svar: Því hann er svo stór að hann hefði þurft aðeins 80 sinnum meiri massa til að hafa kjarnasamruna. 2. Svar: Hringirnir 3. Svar: Júpiter, Satúrnus, Úranus og Neptúnus.

60 4. Svar: Möndull hans er á hliðinni, hringirnir eru dökkir og geta snúið þvert á stefnuna til jarðar. 5. Svar: Staðsetning hans var reiknuð út frá áhrifum hans á braut Úranusar.

61 1. Talið er að sólkerfið hafi orðið til úr: a. sprengistjörnu. b. halastjörnu c. tifstjörnu d. Geimþoku 2. Tíminn sem það tekur reikistjörnu að snúast einn hring um möndul nefnist: a.umferðartími b. snúningstími c. mánuður d. Ár 3. Sú af eftirtöldum reikistjörnum sem ekki telst til gasrisa er: a. Júpiter b. Mars c. Satúrnus d. Neptúnus 4. Á hvaða reikistjörnu rignir brennisteinssýru? a. Venusi b. Mars c. Júpiter d. Neptúnusi

62 5. Hver af eftirtöldum reikistjörnum snýst rangsælis um möndul sinn? a. Merkúríus b. Venus c. Mars d. Plútó 6. Rauði liturinn á jarðvegi Mars stafar af: a. koltvíoxíði b. metani c. járnoxíði d. Nitri 7. Steinn sem kemur utan úr geimnum og rekst á lofthjúpinn og myndar stjörnuhrap en nær ekki endilega niður til jarðar nefnist: a. geimsteinn b. loftsteinn c. hrapsteinn d. geimgrýti 8. Oort skýið er heimkynni: a. smástirna b. Plútós c. halastjarna d. geimgrýtis

63 Satt eða ósatt Rétt Sólkerfið átti líklega upptök sín í heljar- miklu gasog rykskýi sem kallast geimþoka. Rétt Samkvæmt jarðmiðjukenningunni er jörðin í miðju alheimsins. Rétt Þegar varmi lokast inni í gashjúpi reikistjörnu kallast það gróðurhúsaáhrif. Rétt Sú reikistjarna sem hefur flest tungl er Satúrnus.

64 Satt eða ósatt frh. Rangt Eitt megineinkenni Satúrnusar er stór rauður blettur á yfirborði hans. (Júpiters) Rétt Tíminn sem það tekur reikistjörnu að fara eina umferð (einn hring) kringum sólina köllum við umferðartíma. Rangt Tríton er þekktasta tungl Júpiters. (Satúrnusar) Rétt Úranus er meðal annars óvenjulegur fyrir það að snúningsmöndull hans liggur á hliðinni.

65 4-2 Jörðin í geimnum bls Þriðja reikistjarnan frá sólu. Snýst um sólu og kringum sjálfa sig eins og hinar reikistjörnurnar.

66

67 Jörðin séð frá tunglinu

68 Dægraskipti bls Snúningur jarðar um sjálfa sig kallast möndulsnúningur og tekur um 24 klukkustundir Möndulsnúningur jarðar veldur dægraskiptum Á þeim hluta jarðar sem snýr að sólu er dagur en hinum nótt

69 unmoon/seasons_nav.swf

70 Dægraskipti- Mynd 4-4 bls. 121

71 Árið og árstíðirnar bls Árstíðaskipti á jörðu ráðast af þrennu: af ferð jarðar umhverfis sólina þar sem hver hringferð tekur eitt ár (365,24 sólarhringir) af halla jarðmöndulsins (23,5 ) af stefnu jarðmöndulsins í himingeimnum sem er ávallt hinn sami, hvar sem jörðin er stödd á braut sinni. e.swf/view

72 Árstíðaskipti

73

74 Segulhvolf jarðar bls Jörðin er umlukin geysistóru hvolfi sem kallast segulhvolf jarðar. Segulhvolfið orsakast af segulsviði sem á upptök sín í iðustraumum í innsta kjarna jarðar gerðum úr járni og nikkel. Segulhvolfið nær í um km út í geiminn á þeirri hlið sem snýr að sólu en teygist í milljónir km á þeirri hlið sem snýr frá sólinni.

75 Segulljós Sólin sendir frá sér rafhlaðnar agnir. Þessar agnir rekast á agnir lofthjúps jarðar nálægt segulskautum hennar. (N-og S-skaut) Við árekstrana myndast ljós sem við á norðurhveli köllum norðurljós en kallast suðurljós á suðurhveli. Vegna segulsviðs jarðar sjást þau aðeins á skautunum.

76

77

78

79

80 Halastjarna

81 Upprifjun úr 4-2 bls Dægraskipti eru skipting sólarhringsins í dag og nótt. Orsakast af möndulsnúningi jarðar. 2. Í gregoríönsku tímatali er leiðrétt skekkja sem myndast því jörðin snýst í kringum sólina á 365,25 dögum. Ef hún væri ekki leiðrétt myndu mánuðirnir færast til. 3. Árleg sveifla í veðurfari sem stafar af möndulhalla jarðar. Engin árstíðaskipti eru við miðbaug og ekki heldur hjá reikistjörnum þar sem möndullinn er hornréttur á sporbauginn.

82 Upprifjun úr Segulhvolf er ósýnilegt segulsvið umhverfis jörðina. Það útilokar banvæna geislun frá sólinni.

83 4-3 Tunglið bls Yfirborð (jarðvegur) tunglsins hefur orðið til á milljörðum ára með látlausri skothríð geimsteina af mismunandi stærð. Örin eftir geimsteinana hafa mótað yfirborðið með misstórum gígum. Utan gíganna er yfirborðið tiltölulega flatt (höf) sem eru víðáttumikil hraunsvæði. Annar staðar eru fjöll sem teygja sig upp yfir sléttuna, enn annar staðar eru gjár sem eru tugir km.

84 Kvartilaskipti tunglsins

85

86 Fyrstur Neil Armstrong 20. júni 1969 Annar Edwin Aldrin 12 menn hafa stigið fæti á tunglið ( )

87 Lendingarstaðir á tunglinu

88 Framhlið tunglsins Bakhlið tunglsins

89 4-3 Tunglið bls Á umferð sinni umhverfis jörð breytir tunglið afstöðu sinni til jarðar og sólar og flötur þess breytist eftir því hvar tunglið er statt hverju sinni. Þetta köllum við kvartilaskipti tunglsins. Það er einungis sá hluti tunglsins sem endurvarpar sólarljósinu sem er sýnilegur hverju sinni.

90 4-3 Tunglið bls Þegar tunglið er statt milli jarðar og sólar snýr það dökku hliðinni að jörð og við segjum að það sé nýtt. Síðan kemur mánasigðin í ljós hægra megin og tunglið fer vaxandi uns það er hálft þá eru fyrsta kvartil að viku liðinni. Þá verður tunglið gleitt og loks fullt. Hálfum mánuði síðar er það aftur nýtt. Tunglmánuður er þá liðinn eða 29,5 sólarhringir.

91 Kvartilaskipti tunglsins

92 Kvartilaskipti tunglsins

93 4-3 Tunglið bls Sólmyrkvi verður þegar tungl gengur milli sólar og jarðar. Þá verður almyrkt í alskugga tunglsins en deildarmyrkvi í hálfskugganum frá tunglinu.

94 Sólmyrkvi

95 Sólmyrkvi

96 Sólmyrkvi

97 Sólmyrkvi /view

98 4-3 Tunglið bls Tunglmyrkvi verður þegar tungl gengur inn í skugga jarðar.

99 Tunglmyrkvi ne5.swf/view

100 4-3 Tunglið bls Sjávarföllin og tunglið Þyngdarkraftur verkar milli allra massa. Eins er það með þyngdarkraftinn milli jarðar og tungls. Tunglið togar í hafbunguna þannig að hún teygist í átt til tunglsins, þetta köllum við flóð eða sjávarföll. Á gagnstæðu hliðinni skortir kraft inn á við og jafngildir það því umframkrafti út á við, því bungar hafið þar einnig. Mitt á milli er fjara.

101 4-3 Tunglið bls Sjávarföllin og tunglið frh. Flóð og fjara verða því tvisvar á sólarhring á hverjum stað. En seinkun verður í um 50 mínútur vegna snúnings tunglsins um leið og jörðin snýst á hverjum sólarhring.

102 Sjávarföll við Fundyflóa í Kanada- þau mestu í heimi - 12m APk c&feature=related M1Ma7YA&NR=1

103 4-3 Tunglið bls Sjávarföll eru missterk og kraftarnir eru sterkastir á stórstreymi en það gerist tvisvar á mánuði að sól,tungl og jörð eru í beinni línu eða við nýtt og fullt tungl. Smástreymi verður aftur þegar sól, tungl og jörð mynda sem rétt horn eða þegar tungl er hálft bæði vaxandi og minnkandi.

104

105 Flóð og fjara oll.asp?stadur=re ene2.swf/view

106 Upprifjun 4-3 bls Tunglhöf eru víðáttumikil flöt svæði sem virðast dökk frá jörðu að sjá. 2. Kvartilaskipti felast í því að tungl er fyrst nýtt, síðan hálft og fullt, aftur hálft og loks nýtt (sjá mynd). Orsökin er sú að sólin lýsir upp þann helming tunglsins sem snýr að henni en við sjáum mismikið af honum frá jörðu.

107 Upprifjun 4-3 bls Í sólmyrkva gengur tungl milli sólar og jarðar kastar alskugga á lítið svæði á jörðinni. (sól tungl jörð). Í tunglmyrkva fer jörð milli tungls og sólar og skuggi hennar fellur á tunglið. ( sól jörð tungl). 4. Tungl er nýtt þegar sólmyrkvi verður en fullt við tunglmyrkva.

108 Upprifjun 4-3 bls Sjávarföll stafa af því að þyngdarkraftur frá tungli á vatnið sem að því snýr er meiri en á jörðina sjálfa, þannig að vatnið dregst að tunglinu meira en jörðin. Vatnið á bakhliðinni verður fyrir minni krafti en jörðin og hann dugir því ekki til að halda því á hreyfingu með jörðinni, þannig að það leitar í átt frá tunglinu. Stórstreymt er nokkrum dögum eftir fullt eða nýtt tungl og smástreymt nokkrum dögum eftir hálft tungl.

109 Verkefnablað

110 Verkefnablað 1. Þegar tungl er fullt eða nýtt tvisvar í hverjum tunglmánuði 2. Þá verður þyngdarkrafturinn sterkastur. 3. Flóð og fjara.

111 Verkefnablað 4. Tvisvar sinnum í mánuði. Stórstreymi. 5. Þegar það er fullt eða nýtt.

112 Verkefnablað 4. Tvisvar sinnum í mánuði. Stórstreymi. 5. Þegar það er fullt eða nýtt.

113 Verkefnablað B 1. Þegar tunglið er í fyrsta og síðasta kvartili. 2. Þyngdarkrafturinn er minni þá en annars. 3. Hvorki flóð né fjara verða mikil.

114 Verkefnablað

115 Verkefnablað 1. Þegar tunglið er í fyrsta og síðasta kvartili. 2. Þyngdarkrafturinn er minni þá en annars. 3. Hvorki flóð né fjara verða mikil.

116 1. B 2. A 3. D 4. B 5. C 6. D 7. A 8. C 9. D 10. C Fjölvalsspurningar bls. 138

117 Eyðufyllingar bls Norðurhvel og suðurhvel Nitur 4. Segulljós 5. Segulmagni jarðar 6. Eldvirkni 7. Gleitt 8. Hálfskugga 9. Sjávarföll 10. Tunglmánuði

118 Rétt og rangt bls Rangt (stærst) 2. Rangt (lofthjúpnum 3. Rangt (möndulhalla) 4. Rangt (frá) 5. Rétt 6. Rangt (kvartilaskipti) 7. Rangt (sólmyrkvi) 8. Rétt 9. Rétt 10. Rangt (tvisvar)

119 Héðan til eilífðar- myndband. 1. Eru...Nei. 2. Stjörnur eru...grískir bókstafir, númer og nöfn. 3. Rauðir risar eru minni en okkar sól og kaldari 4. Stórar...Stærri en okkar sól. Hvítu eru heitari.. 5. Stjörnuþokur..Stór ský úr gasi (vetni) og ryki.

120 6. Stjörnuþokur lýsa...gasið 7. Vetrarbrautir eru... sólstjörnum og geimþokum. 7. Okkar sól þúsund milljónir 8. Okkur finnst... Jörðin 9. Hve margar Hvaðan fá... Frá sólinni

121 11.Úr hvernig.. Bergi, málmum, gasi eða ís. 12. Hvað er... Vegalengdin sem ljósið ferðast á einu ári. 13.Hve hratt km/sek. 14.Hvað heitir... Hubble sjónaukinn. 15.Innri.. Merkúr, Venus, Jörð og Mars. 16.Ytri... Júpiter, Satúrnus, Úranus, Neptúnus.

122 17. Hvaða reikistj... Ytri reikistjörnurnar 18. Sólin okkar... Um 5 milljarða ára. 19.Þegar... Svarthol. 20.Hvað halda... Þenjist óendanlega út eða dragist aftur saman. Ekki er vitað hvort.

123 Jörðin Jörðin er stærst innri reikistjarnanna um km um miðbaug Þrjú meginsvæði jarðar kallast steinhvolf, vatnshvel og lofthjúpur. Steinhvolfið er samheiti fastra efna sem mynda jarðskorpuna. Meginhluti þess er fast berg sem er víðast þakið sandi, mold og fleiri efnum. Steinhvolfið breytist í tímans rás af völdum innri og ytri krafta s.s. eldgosa, jarðskjálfta, fellingahreyfinga, vinda, hitabrigða, efna- og vatnsveðrunar.

124 Jörðin Í vatnshvelinu eru höfin(97%), vötn og jöklar. Í höfunum er allmikið af uppleystum söltum mest salt (natrínklóríð) Lofthjúpurinn umlykur jörðina og er blanda nokkurra gastegunda, nitur(78%), súrefni(21%). Lofthjúpurinn er þéttastur við yfirborðið en þynnist er fjær dregur. Talið er að hann nái upp í km hæð. Hann skiptist í veðrahvolf, heiðhvolf, miðhvolf og hitahvolf.

125 Kafli 4-2 Jörðin í geimnum bls Dægraskipti kallast það þegar skiptist á dagur og nótt. Þau orsakast af möndulsnúningi jarðar. Snúningur jarðar um sjálfa sig kallast möndulsnúningur og tekur hann 24 klukkustundir. Kallast sá tími einn sólarhringur.

126 Möndull jarðar snýst ekki hornréttur á braut sinni heldur hallar um 23,5. Nefnist það möndulhalli. Hann veldur því að staðir nálægt heimskautunum geta snúið í átt að sól miklu lengur en einn sólarhring í senn og geta einnig verið í skugga jarðar jafn lengi. Þess vegna eru bjartar nætur á sumrin á norðurslóðum.

127 Vegna þess að jörðin snýst um möndul sinn á 365,25 sólarhringum safnast þessir 0,25 sólarhringar saman og fjórða hvert ár er bætt við einum degi. Dagurinn er kallaður hlaupaársdagur og er alltaf 29. febrúar. Árið sem dagurinn bætist við kallast hlaupár.

128 Vegna möndulhalla jarðar verður sólarhæð breytileg. Árleg sveifla verður á veðurfari og kallast það árstíðaskipti.

129 Vorjafndægur Vetrarsólstöður Sumarsólstöður Haustjafndægur

130 Verkefnablað

131 Verkefnablað

132 Kafli Þegar tunglið gengur milli sólar og jarðar kallast það: a. nýtt, b. fullt, c. mánasigð, d. gleitt 2. Þegar sól, jörð og tungl mynda nákvæmlega beina línu, í þessari röð verður a. nýtt tungl, b. sólmyrkvi, c. tunglmyrkvi, d. gleitt tungl.

133 3. Hversu oft á hverjum sólarhring verða flóð og fjara hvort um sig? a. Einu sinni, b. Tvisvar, c. Rúmlega einu sinni, d. Tæplega tvisvar. 4. Hversu oft er stórstreymt á hverjum stað á Íslandi? a. Einu sinni á dag, b. Einu sinni í viku, c. Tvisvar í mánuði, d. Einu sinni í mánuði.

134 Eyðufyllingar 1.Hálendið á tunglinu kann að hafa orðið til á milljörðum ára með eldvirkni. 2.Milli þess sem tungl er hálft og fullt nefnist það gleitt. 3. Ef þú ert staddur/stödd í hálfskugga sérðu deildarmyrkva.

135 Rétt eða rangt 4. Reglubundnar breytingar á sjávarhæð nefnast sjávarföll eða flóð og fjara. 5. Stórstreymt verður tvisvar sinnum á hverjum tunglmánuði.

136 Rétt eða rangt 1.Reglubundnar útlitsbreytingar tunglsins yfir mánuðinn kallast árstíðaskipti. Rangt- kvartilaskipti 2.Tunglmyrkvi verður þegar tunglið gengur milli sólar og jarðar. Rangt- sólmyrkvi 3.Ef þú sérð almyrkva ertu í alskugganum. Rétt

137 4. Stórstreymi nefnist það þegar munur á flóði og fjöru er mestur. Rétt 5. Á tilteknum stað á jörðinni verður flóð venjulega þrisvar á sólarhring. Rangttvisvar

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66 Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66.A.20(b) privileges The holder og an aircraft maintenance licence may not exercise its privileges unless: 1. In compliance

More information

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson Ritstuldarvarnir Sigurður Jónsson sigjons@hi.is Aðgangur að Turnitin 1. Beint í Turnitin á www.turnitin.com 2. Gegnum Moodle-námskeið Kennarar og nemendur halda sig í Moodleumhverfinu Fá frumleikaskýrslu

More information

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010 Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra

More information

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Samanburður vindmæla Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Haustþing Veðurfræðifélagsins 2011 Tegundir vindmæla Til eru margar mismunandi gerðir vindmæla sem byggja á mismunandi

More information

Stjörnufræði og myndmennt

Stjörnufræði og myndmennt Stjörnufræði og myndmennt Samþætting námsgreina Kennsluhandbók myndmennt Lokaverkefni B. Ed. náms. Árný J. Stefánsdóttir og Nína H.Guðmundsdóttir Maí 2007 2 Leiðsagnarkennari Stefán Bergmann Efnisyfirlit

More information

Saga fyrstu geimferða

Saga fyrstu geimferða Lokaverkefni 2015 Réttarholtsskóli Saga fyrstu geimferða Arnar Freyr Jónsson og Oddur Kjartansson 10.FG Hópur 26 Geimöldin Árið 1957 hófst hin svokallaða geimöld sem síðar átti eftir að verða frumkvöðullinn

More information

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur CHEMISTRY The Central 9th Edition Hlutfallareikningur: AðA reikna út frá formúlum og efnajöfnum fnum Lavoisier: Massi varðveitist í efnahvörfum. : lýsa efnahvörfum. Efnajafna : Hvarfefni og myndefni: 2H

More information

Ég vil læra íslensku

Ég vil læra íslensku Ég vil læra íslensku 16 Föt Föt Évlí - 16 föt 1 hlusta Generated by Foxit PDF Creator Foxit Software benda lita teikna klippa líma strákur stelpa ekki stelpa/ekki strákur hugsa Évlí - 16 föt 2 hlusta íslenskur

More information

Sólin, virkni hennar og hvernig mismunandi virkni hefur áhrif á veðurfar jarðar

Sólin, virkni hennar og hvernig mismunandi virkni hefur áhrif á veðurfar jarðar Sólin 1 Sólin, virkni hennar og hvernig mismunandi virkni hefur áhrif á veðurfar jarðar Ásgerður Kristrún Sigurðardóttir Það eru fáir sem ekki hafa horft upp í dimman næturhimin á vetrarkvöldi og dáðst

More information

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ / 1004720-1004720-3-ABC 2.1.2018 09::16 Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær»»» Reykjavík/HÍ 06:42 06:44 06:45 06:47 06:51 06:52 06: 07:17 07:18 07:22 07:28 07:29 07:31 07:32 07:34 07:36 07:38

More information

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. í sálfræði 103 á vorönn 2008 um viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. Rannsóknin á að gera grein fyrir afstöðu nemenda við Menntaskólanum á Egilsstöðum til nýgerða breytinga á stoðtímakerfi

More information

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar 1 Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar Introduction to rotating machines 2 Grunnhugtök og meginþættir Klassískar gerðir véla Riðstraumsvélar Samfasavél (synchronous machine) Spanvél (induction machine

More information

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND INDEX I. Regional Partnerships Official Partners of the OPEN DAYS 2011 East Iceland... 3 Austurlands... 5 2 I. Regional

More information

4. Newton s Laws of Motion

4. Newton s Laws of Motion 4. Newton s Laws of Motion dynamics hreyfifræði 107 Newton s law of motion hreyfilögmál Newtons 107 classical (Newtonian) mechanics klassísk (Newtonsk) aflfræði 107 force kraftur 108 contact force snertikraftur

More information

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós XML-þjónustan veitir aðgang að nýjum norðurljósagögnum Veðurstofunnar sem birt eru á www.vedur.is. Slóð XML-þjónustunnar er http://xmlweather.vedur.is/aurora?op=xml&type=index

More information

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Stóra myndin Uppbygging þekkingarsamfélags Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Bakgrunnur Viðskiptaráð Íslands 1 Yfirlit 1. Hvað eru þekkingarkjarnar? 2. Hvað

More information

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ný tilskipun um persónuverndarlög UT Messa SKÝ, 9. febrúar 2012 Hörður Helgi Helgason Um fyrirlesara 1999 2000-03 2003-06 2006- Héraðsdómslögmaður Persónuvernd Ráðgjafi, evrópsk persónuv.lög LM lögmenn -> Landslög munið #utmessan Boligen

More information

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar Þórólfur Guðnason yfirlæknir Sóttvarnalæknir, Embætti landlæknis Nóvember 2014 Gastegundir frá eldgosum >95% H 2 O, CO 2 SO 2

More information

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin Klettafjöllin og Grand Canyon 1 Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin Kristbjörg María Guðmundsdóttir Eitt af fallegustu handverkum náttúruaflanna er án efa að finna í vesturhluta Norður-Ameríku.

More information

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Q1. Ert þú karl eða kona? Karl 229 19.83% Kona 926 80.17% Fjöldi 1155 Q2. Á hvaða aldursbili ert þú? 30 ára eða yngri 190 16.42% 31-40 ára 257 22.21% 41-50 ára 312 26.97%

More information

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2 1 Examples 2 Sýnidæmi 2 2 Example 25-1 Gefið er 3 fasa, 3 teina raforkukerfi samkvæmt meðfylgjandi einlínumynd. Allar stærðir á myndinni eru í einingakerfinu ( per unit ). Seríuviðnám háspennulínanna er

More information

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Ari Ólafsson dósent í tilraunaeðlisfræði Eðlisfræðiskor HÍ og Raunvísindastofnun Háskólans Tilraunahúsið p.1/18 Sýnishorn af markmiðum ríkisvalds í menntamálum

More information

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila desember 2016 VIÐMIÐ TEGUND FYRIRTÆKIS

More information

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Áhrif lofthita á raforkunotkun Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Júlí 2017 Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Orkustofnun Júlí 2017 Útgefandi: Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík Sími: 569 6000, Fax, 568

More information

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Power Point leiðbeiningar Sjónarhorn View Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Outline view - Yfirlitshamur Hér er hægt að rita minnispunkta við hverja glæru fyrir þann sem

More information

Heimsmyndin í ritum lærðra Íslendinga á sautjándu og átjándu öld

Heimsmyndin í ritum lærðra Íslendinga á sautjándu og átjándu öld Heimsmyndin í ritum lærðra Íslendinga 1 (Ath.: Þessi grein birtist ásamt nokkrum myndum í ritinu Brynjólfur biskup, kirkjuhöfðingi, fræðimaður og skáld. Ritstj.: Jón Pálsson, Sigurður Pétursson,Torfi H.

More information

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Morgunverðarfundur Ferðamálastofu Grand hótel, Reykjavík 14. apríl 2011 Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Dr. Edward H. Huijbens Forstöðumaður /

More information

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu? Upphaf mælinga í uppsjávarskipum Sigurjón Arason Yfirverkfræðingur Matís ohf. og Prófessor, Háskóli Íslands Dr. Magnea G. Karlsdóttir; Fagstjóri, Matís ohf. Ásbjörn Jónsson; Verkefnastjóri, Matís ohf Magnús

More information

Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum

Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum Útg. Dags. Höf. Rýnir Samþykkur Lýsing 3 11/01 2006 GG EH Lokaskýrsla II 2 21/12 2005 GG SvSv Lokaskýrsla I 1 15/12 2005 GG Uppkast 1

More information

Helstu niðurstöður loftgæðamælinga við leikskólann Steinahlíð og tilraunir með rykbindingar, - tímabilið 16. febrúar - 20.

Helstu niðurstöður loftgæðamælinga við leikskólann Steinahlíð og tilraunir með rykbindingar, - tímabilið 16. febrúar - 20. USR - 29 Helstu niðurstöður loftgæðamælinga við leikskólann Steinahlíð og tilraunir með rykbindingar, - tímabilið 16. febrúar - 2. apríl 29 - Anna Rósa Böðvarsdóttir Heilbrigðisfulltrúi Heilbrigðiseftirlit

More information

Staðsetningartækni með gervitunglum GNSS

Staðsetningartækni með gervitunglum GNSS Staðsetningartækni með gervitunglum GNSS Sæmundur E. Þorsteinsson Háskóla Íslands Greipur Gísli Sigurðsson Vegagerðinni 1 GNSS Global Navigation Satellite System GPS = Global Positioning System bandarískt,

More information

VESTANPÓSTUR. Heimsókn til ísfirskra víkinga í Noregi. Meðal efnis: Janúar 2006 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 18. árg.

VESTANPÓSTUR. Heimsókn til ísfirskra víkinga í Noregi. Meðal efnis: Janúar 2006 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 18. árg. STO FNA Ð 1945 VESTANPÓSTUR Janúar 2006 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 18. árg. Meðal efnis: Heimsókn til ísfirskra víkinga í Noregi VESTANPÓSTUR 2006 Ábyrgðarmaður: Guðfinnur Kjartansson

More information

Hringrás kolefnis. Freyr Pálsson

Hringrás kolefnis. Freyr Pálsson Hringrás kolefnis Freyr Pálsson Freyr Pálsson. 2005 (nóvember): Hringrás kolefnis á jörðunni. Ritgerð í jarðsögu 1 við Háskóla Íslands. Kolefni er fjórða algengasta frumefnið í heiminum. Á jörðinni flyst

More information

Lengsta fjallakeðja á Jörðinni!

Lengsta fjallakeðja á Jörðinni! AMERÍKA 1 Lengsta fjallakeðja á Jörðinni! Meðfram allri vesturströnd Ameríku liggja Cordillerafjöll. Í S-Ameríku eru þau kölluð: Andesfjöll Í N-Ameríku skiptast þau í: Klettafjöll (Rocky Mountains), Strandfjöll

More information

Skítsama um allt, frá hægri eða vinstri

Skítsama um allt, frá hægri eða vinstri Hugvísindasvið Skítsama um allt, frá hægri eða vinstri Pólitíkin og pönkið Ritgerð til B.A.-prófs Valur Gunnarsson Janúar 2010 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Almenn bókmenntafræði Skítsama um allt, frá

More information

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR Ingvar Örn Ingvarsson Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar Samgöngufundur á Norðurlandi, 19. nóvember 2015 Meginstoðir stefnu og lykilárangursþættir

More information

OKTÓBER 2006 SKÝRSLA 24-06 ITI 0612/EUT08 8HK3481 V IÐLOÐUN ÖRVERA VIÐ YFIRBORÐ Í VATNI - VARMAFRÆÐILEG NÁLGUN - Guðmundur Gunnarsson, Iðntæknistofnun Birna Guðbjörnsdóttir, Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins

More information

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík Notkun merkis Veðurstofu Íslands Veðurstofa Íslands Bústaðavegur 9 150 Reykjavík +354 522 60 00 +354 522 60 01 vedur@vedur.is Maí 2009 2 Efnisyfirlit Merki 3 Litanotkun 5 Merki í fleti 6 Stærð merkisins

More information

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og 2006. Kolbeinn Árnason Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir CORINE: Coordination of information on the environment eða: Samræming umhverfisupplýsinga

More information

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Könnunarverkefnið PÓSTUR Könnunarverkefnið PÓSTUR Þáttakenndur í verkefninu UM PÓST Rauði hópur Vor 2010 Börn fædd 2005 Hópstjóri: Tatjana Lind Jónsson Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina

More information

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011 Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011 I GENERAL INFORMATION ABOUT THE SCHOOL 1. Describe the school and its surroundings very

More information

1.3 Jean Luc Nancy um skynjun og tilveru Almennt um innsetningar Judith Rugg um innra og ytra rými... 11

1.3 Jean Luc Nancy um skynjun og tilveru Almennt um innsetningar Judith Rugg um innra og ytra rými... 11 Samantekt Í þessari ritgerð er fjallað um rými og innsetningar og sérstaklega verk Elínar Hansdóttur Path og Parallax. Elín er ungur, íslenskur listamaður sem hefur vakið mikla athygli á síðustu árum með

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016 FLUGTÖLUR 216 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 216 Flugvöllur 215 216 Br. 16/15 Hlutdeild Reykjavík 348.24 377.672 8,5% 5,4% Akureyri 17.897 183.31 7,3% 24,5% Egilsstaðir 89.79 93.474 4,9%

More information

Hugvísindasvið. Lesið í landið. Fyrirbærafræði, fornleifaskráning og menningarlandslag. Ritgerð til B.A.-prófs. Ásta Hermannsdóttir

Hugvísindasvið. Lesið í landið. Fyrirbærafræði, fornleifaskráning og menningarlandslag. Ritgerð til B.A.-prófs. Ásta Hermannsdóttir Hugvísindasvið Lesið í landið Fyrirbærafræði, fornleifaskráning og menningarlandslag Ritgerð til B.A.-prófs Ásta Hermannsdóttir Janúar 2011 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Fornleifafræði Lesið í landið

More information

Big bang, myndun sólkerfisins og jarðarinnar

Big bang, myndun sólkerfisins og jarðarinnar Big bang, myndun sólkerfisins og jarðarinnar SVERRIR GUÐMUNDSSON Sverrir Guðmundsson. 2004 (nóvember): Big bang, myndun sólkerfisins og jarðarinnar. Ritgerð í jarðsögu 1 við Háskóla Íslands á haustönn

More information

HÖRÐNUN STEYPU ÁHRIF STEYPUHITA Á STEYPUSPENNUR. Gylfi Magnússon Mars Borgartún Reykjavík

HÖRÐNUN STEYPU ÁHRIF STEYPUHITA Á STEYPUSPENNUR. Gylfi Magnússon Mars Borgartún Reykjavík ÁHRIF STEYPUHITA Á STEYPUSPENNUR Gylfi Magnússon Mars 2012 www.vso.is Borgartún 20 585 9000 105 Reykjavík vso@vso.is Gylfi Magnússon S:\2008\08299\v\Greinargerð\Hordnun steypu-ahrif hita a steypuspennur.docx

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 FLUGTÖLUR 2014 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 Flugvöllur 2013 2014 Br. 14/13 Hlutdeild Reykjavík 338.278 328.205-3,0% 48,6% Akureyri 178.231 172.106-3,4% 25,5% Egilsstaðir 91.561

More information

HVERNIG Á AÐ META ÁHÆTTU?

HVERNIG Á AÐ META ÁHÆTTU? 85 HVERNIG Á AÐ META ÁHÆTTU? Það er hægt að mæla áhættu og minnka hana. Árið 1988 var ávöxtun á hlutabréfum Flugleiða 47,2% en þremur árum síðar, árið 1991, var hún neikvæð um 11,9%. Ávöxtun spariskírteina

More information

Lífið FURÐUVERUR OG BÓNORÐ Í SMS-I. Signý Kolbeinsdóttir. Nanna Árnadóttir íþróttafræðingur STUNDUM LÍK- AMSRÆKT ÚTI VIÐ Í SÓLINNI 4

Lífið FURÐUVERUR OG BÓNORÐ Í SMS-I. Signý Kolbeinsdóttir. Nanna Árnadóttir íþróttafræðingur STUNDUM LÍK- AMSRÆKT ÚTI VIÐ Í SÓLINNI 4 Lífið Nanna Árnadóttir íþróttafræðingur STUNDUM LÍK- AMSRÆKT ÚTI VIÐ Í SÓLINNI 4 Eva Laufey Kjaran þáttagerðarkona LJÚFFENGUR LAXABORGARI OG LAXASTEIK 8 Tíska og trend í förðun SÉRFRÆÐINGUR KENNIR GLAMÚR-

More information

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005 26:1 14. júlí 26 Laun á almennum vinnumarkaði 25 Earnings in the private sector 25 Samantekt Árið 25 voru regluleg mánaðarlaun á almennum vinnumarkaði að meðaltali 244 þúsund krónur, heildarmánaðarlaun

More information

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur IV. Illviðrabálkar

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur IV. Illviðrabálkar Greinargerð 32 Trausti Jónsson Langtímasveiflur IV Illviðrabálkar VÍ-ÚR14 Reykjavík Maí 23 Illviðrabálkur Inngangur Hér er fjallað um ýmislegt varðandi illviðri á Íslandi. Tilraunir eru gerðar til þess

More information

LV Breytingar á grunnvatns- og jarðvatnsborði á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar

LV Breytingar á grunnvatns- og jarðvatnsborði á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar LV-2014-021 Breytingar á grunnvatns- og jarðvatnsborði á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar Mælingar með samanburði á gervitunglamyndum frá 2002, 2010 og 2012 Lykilsíða Skýrsla LV nr: LV 2014 021 Dags: 19.02.2014

More information

Sjávarstöðubreytingar. Halldór Björnsson, VÍ

Sjávarstöðubreytingar. Halldór Björnsson, VÍ Sjávarstöðubreytingar Halldór Björnsson, VÍ Almennt yfirlit um sjávarstöðubreytingar Líta má á yfirborð sjávar sem jafnmættisflöt í þyngdarsviði jarðar Á þessu eru þó nokkur frávik Aflrænt frávik: ríkjandi

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vor 2017 Enska 8. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

More information

Notkun á dýrum í listsköpun: Dýr sem list og list sem dýr

Notkun á dýrum í listsköpun: Dýr sem list og list sem dýr Notkun á dýrum í listsköpun: Dýr sem list og list sem dýr Listamaðurinn Heimir Björgúlfsson Svana Björg Ólafsdóttir Ritgerð til BA-prófs í listfræði Maí 2016 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Háskóli Íslands

More information

Félags- og mannvísindadeild

Félags- og mannvísindadeild Félags- og mannvísindadeild BA-ritgerð Félagsfræði Dagblaðalestur íslenskra ungmenna Sylvía Rut Sigfúsdóttir Janúar 2010 Félags- og mannvísindadeild BA-ritgerð Félagsfræði Dagblaðalestur íslenskra ungmenna

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services 2011:1 27. maí 2011 Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services Samantekt Frá árinu 1987 hefur Hagstofa Íslands leitað upplýsinga frá sveitarfélögum árlega um fjárhagsaðstoð, félagslega heimaþjónustu

More information

Wind to Hot water MILL Detailed Specifications

Wind to Hot water MILL Detailed Specifications MILL 2700 Detailed Specifications Generator Type 3 phase generator with high-quality permanent magnets. Cast aluminium body. Generator Weight 25 kg Blade/Rotor Construction 3 Blades, Advanced injection

More information

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: HAGTÖLUR VR

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: HAGTÖLUR VR September 216 Efnahagsyfirlit VR er gefið út í tengslum við mánaðarlega stjórnarfundi félagsins. Yfirlitið er samantekt á hagtölum og öðru efni sem tengist vinnumarkaðs- og kjaramálum og er tilgangurinn

More information

Lokaskýrsla Fyrir Orkusjóð. Tvöföldun metanframleiðslu með rafpúlsum Verkefni: 8UI13020

Lokaskýrsla Fyrir Orkusjóð. Tvöföldun metanframleiðslu með rafpúlsum Verkefni: 8UI13020 Lokaskýrsla Fyrir Orkusjóð Tvöföldun metanframleiðslu með rafpúlsum Verkefni: 8UI13020 Magnús Guðmundsson Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Bjarni Hjarðar og Nicolas Proietti SORPA apríl 2015 Innhald 1 Inngangur...

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vor 2017 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

More information

Eiga gerlar þátt í ummyndun basaltgjóskunnar í Surtsey?

Eiga gerlar þátt í ummyndun basaltgjóskunnar í Surtsey? BÚVÍSINDI ICEL. AGR. SCI. 1, 1996: 273 289 Eiga gerlar þátt í ummyndun basaltgjóskunnar í Surtsey? SVEINN P. JAKOBSSON Náttúrufræðistofnun Íslands, Hlemmi 3, 15 Reykjavík YFIRLIT Upphaf Surtseyjarelda

More information

Dystópíur uppgangskynslóðarinnar

Dystópíur uppgangskynslóðarinnar Hugvísindasvið Dystópíur uppgangskynslóðarinnar Dystópíur François Truffaut og Jean-Luc Godard og áhrif maí 1968 Ritgerð til BA-prófs í kvikmyndafræði Sigurður Helgi Magnússon Maí 2013 Háskóli Íslands

More information

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (MFT/MFS) og tannátu í lykiltönnum SVANHVÍT. SÆMUNSÓTTIR*, THR ASPEUN**, SIGURÐUR RÚNAR SÆMUNSSN***, INGA. ÁRNAÓTTIR* HEIRIGÐISVÍSINASVIÐ HÁSKÓA

More information

Vegagerðin HRINGVEGUR UM HORNAFJÖRÐ. Vatnafar. Helgi Jóhannesson

Vegagerðin HRINGVEGUR UM HORNAFJÖRÐ. Vatnafar. Helgi Jóhannesson Vegagerðin HRINGVEGUR UM HORNAFJÖRÐ Vatnafar Helgi Jóhannesson Reykjavík, júní 2007 EFNISYFIRLIT 1. INNGANGUR.............................................. 1 2. GRUNNÁSTAND...........................................

More information

Einelti og líðan. Unnið upp úr könnuninni: Heilsa og lífskjör skólanema, HBSC 2013/2014. Tinna Rut Torfadóttir HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

Einelti og líðan. Unnið upp úr könnuninni: Heilsa og lífskjör skólanema, HBSC 2013/2014. Tinna Rut Torfadóttir HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ Einelti og líðan Unnið upp úr könnuninni: Heilsa og lífskjör skólanema, HBSC 2013/2014 Tinna Rut Torfadóttir HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ Lokaverkefni til B.A. gráðu í sálfræði Hug- og félagsvísindadeild

More information

Hljóðvist, rafsvið og segulsvið

Hljóðvist, rafsvið og segulsvið Hljóðvist, rafsvið og segulsvið EFLA Verkfræðistofa Jón Bergmundsson rafmagnsverkfræðingur Dr Ragnar Kristjánsson rafmagnsverkfræðingur Árni Guðni Einarsson rafmagnstæknifræðingur Apríl 2009 2 Efnisyfirlit

More information

JARÐHITI, GOSSTÖÐVAR OG SKILYRÐI TIL VATNSSÖFNUNAR Í GRÍMSVÖTNUM Magnús Tumi Guðmundsson Þórdís Högnadóttir Kirsty Langley

JARÐHITI, GOSSTÖÐVAR OG SKILYRÐI TIL VATNSSÖFNUNAR Í GRÍMSVÖTNUM Magnús Tumi Guðmundsson Þórdís Högnadóttir Kirsty Langley JARÐHITI, GOSSTÖÐVAR OG SKILYRÐI TIL VATNSSÖFNUNAR Í GRÍMSVÖTNUM 2001-2002 Magnús Tumi Guðmundsson Þórdís Högnadóttir Kirsty Langley Raunvísindastofnun Háskólans Febrúar 2003 RH-01-2003 1 ÁGRIP Í kjölfar

More information

Maðurinn í málverki. eftir Ragnar Þórisson. Listaháskóli Íslands Myndlistardeild B.A.-ritgerð (janúar 2010) Leiðbeinandi: Ragna Sigurðardóttir

Maðurinn í málverki. eftir Ragnar Þórisson. Listaháskóli Íslands Myndlistardeild B.A.-ritgerð (janúar 2010) Leiðbeinandi: Ragna Sigurðardóttir 1 Maðurinn í málverki eftir Ragnar Þórisson Listaháskóli Íslands Myndlistardeild B.A.-ritgerð (janúar 2010) Leiðbeinandi: Ragna Sigurðardóttir 2 Efnisyfirlit INNGANGUR 3 ABSTRAKTMYNDIR 3 Þrír málarar abstrakt

More information

Innihaldsyvirlit. til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor. seinast dagført 15. aug. 2017

Innihaldsyvirlit. til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor. seinast dagført 15. aug. 2017 Innihaldsyvirlit til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor seinast dagført 15. aug. 2017 Innihaldsyvirlit...1 Upprættan av kundum við INDIVID...2 Allar fyritøkur og persónar, ið hava føroyskt A-,

More information

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma Gylfi Magnússon Viðskiptafræðideild Ritstjóri Ingjaldur Hannibalsson Rannsóknir í félagsvísindum XIII. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2012 Reykjavík:

More information

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum Raddir fjölbreyttra kennarahópa Sólveig Karvelsdóttir, lektor, HÍ Hafdís Guðjónsdóttir, dósent, HÍ Rannsóknin er hluti af tveimur rannsóknum Fjölbreyttir kennarahópar

More information

Sumargötur Vettvangsrannsókn á Laugavegi og Skólavörðustíg sumarið 2013

Sumargötur Vettvangsrannsókn á Laugavegi og Skólavörðustíg sumarið 2013 Sumargötur Vettvangsrannsókn á Laugavegi og Skólavörðustíg sumarið 213 Páll Jakob Líndal janúar 214 Sumargötur 213. Samantekt vettvangsrannsóknar Inngangur Í vettvangskönnun þeirri sem hér er kynnt voru

More information

UNGT FÓLK BEKKUR

UNGT FÓLK BEKKUR UNGT FÓLK 16 8.. BEKKUR Menntun, menning, tómstundir, íþróttaiðkun, heilsuhegðun, heilsuvísar, líðan og framtíðarsýn ungmenna í framhaldsskólum á Íslandi. ÆSKULÝÐSRANNSÓKNIR FRÁ 1992 Ungt fólk 16 Grunnskólar

More information

Efasemdir um hnattræna hlýnun Hinn vísindalegi leiðarvísir

Efasemdir um hnattræna hlýnun Hinn vísindalegi leiðarvísir Efasemdir um hnattræna hlýnun Hinn vísindalegi leiðarvísir John Cook skeptical science.com Þakkir Hinn vísindalegi leiðarvísir um efasemdir hnattrænnar hlýnunnar eftir John Cook (skepticalscience.com).

More information

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2. Reykjavík, 15. maí 2017 R17050061 110 Borgarráð Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2. júní 2017 Fyrirhuguð er opinber

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr. 54 8. árgangur

More information

Fjallkrækill Fyrsta fórnarlamb hlýnandi loftslags á Íslandi?

Fjallkrækill Fyrsta fórnarlamb hlýnandi loftslags á Íslandi? Ritrýnd grein Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Hörður Kristinsson Fjallkrækill Fyrsta fórnarlamb hlýnandi loftslags á Íslandi? S íðustu áratugina hafa menn mikið velt fyrir sér áhrifum hlýnandi

More information

Greinargerð Trausti Jónsson. Sveiflur III Árstíðasveiflur á Íslandi

Greinargerð Trausti Jónsson. Sveiflur III Árstíðasveiflur á Íslandi Greinargerð 33 Trausti Jónsson Sveiflur III Árstíðasveiflur á Íslandi VÍ-ÚR1 Reykjavík Október Árstíðasveiflur Inngangur Hér verður fjallað um árstíðasveiflu nokkurra veðurþátta á Íslandi. Mest er stuðst

More information

STOÐKERFISVERKIR HJÁ HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRUM OG TENGSL VERKJA VIÐ STREITU

STOÐKERFISVERKIR HJÁ HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRUM OG TENGSL VERKJA VIÐ STREITU Þórey Agnarsdóttir, Heilbrigðiseftirliti Norðurlands eystra á Akureyri Hafdís Skúladóttir, Háskólanum á Akureyri Hjördís Sigursteinsdóttir, Háskólanum á Akureyri Sigríður Halldórsdóttir, Háskólanum á Akureyri

More information

Grafísk hönnun og hip-hop Þróun umslagahönnunar í hip-hop tónlist

Grafísk hönnun og hip-hop Þróun umslagahönnunar í hip-hop tónlist Grafísk hönnun og hip-hop Þróun umslagahönnunar í hip-hop tónlist Daði Oddberg Einarsson Lokaritgerð til BA-prófs Listaháskóli Íslands Hönnunar- og arkitektúrdeild Desember 2016 Grafísk hönnun og hip-hop

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vorönn 2018 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI

More information

Wilson hringrásin og myndun risameginlanda í jarðsögunni

Wilson hringrásin og myndun risameginlanda í jarðsögunni Wilson hringrásin og myndun risameginlanda í jarðsögunni 1 Wilson hringrásin og myndun risameginlanda í jarðsögunni Gísli Örn Bragason Gísli Örn Bragason. 2006 (nóvember) Wilson hringrásin og myndun risameginlanda

More information

Mælingar á loftmengandi efnum í Reykjavík 2009

Mælingar á loftmengandi efnum í Reykjavík 2009 UHR - 2009 Mælingar á loftmengandi efnum í Reykjavík 2009 Anna Rósa Böðvarsdóttir Heilbrigðisfulltrúi Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur / Umhverfis- og samgöngusvið Reykjavíkur Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur

More information

Ofbeit í sjó orsök landeyðingar Hugleiðingar um áhrif skollakopps á landrof í ljósi þróunar í Kollsvík

Ofbeit í sjó orsök landeyðingar Hugleiðingar um áhrif skollakopps á landrof í ljósi þróunar í Kollsvík Valdimar Össurarson Ofbeit í sjó orsök landeyðingar Hugleiðingar um áhrif skollakopps á landrof í ljósi þróunar í Kollsvík VÖ/jan/2017 Efni Inngangur... 3 Viðfangsefni og tilgáta... 4 Offjölgun skollakopps...

More information

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012 Nr. 28/32 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012 2013/EES/28/07 frá 8. júní 2012 um framkvæmdarreglur vegna beitingar 16. gr.

More information

Erlendir vetrarferðamenn vegir og þjónusta

Erlendir vetrarferðamenn vegir og þjónusta Erlendir vetrarferðamenn vegir og þjónusta 2017-2018 Erlendir vetrarferðamenn vegir og þjónusta 2017-2018 Vetrarferðamenn utan þjónustusvæðis Vegagerðarinnar. Greinargerð unnin með stuðningi rannsóknasjóðs

More information

ALLTAF Í VEÐMÁLUM. Björn Sveinbjörnsson og Svava Johansen

ALLTAF Í VEÐMÁLUM. Björn Sveinbjörnsson og Svava Johansen Björn Sveinbjörnsson og Svava Johansen ALLTAF Í VEÐMÁLUM 30. NÓVEMBER 2007 Jón Ásgeir á lúxusráðstefnu í Moskvu Bjarni töframaður og kokkanámið Ellý Ármanns og fötin hennar BLS. 2 sirkus 30. NÓVEMBER 2007

More information

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki NÍ-11001 Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla 2010 Borgþór Magnússon Unnið fyrir Landsvirkjun Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla 2010 Borgþór Magnússon Unnið fyrir Landsvirkjun

More information

Náttúran og nöfnin okkar

Náttúran og nöfnin okkar Náttúran og nöfnin okkar Helga Hauksdóttir kennsluráðgjafi, skóladeild Akureyrar 2015 Verkefni fyrir nemendur mið- og unglingastigs 1 Hvað á barnið að heita? Hvað á barnið að heita? Stuttu eftir fæðingu

More information

Brennisteinsvetni í Hveragerði

Brennisteinsvetni í Hveragerði Þróun 2014-022 Reykjavík, september 2014 Brennisteinsvetni í Hveragerði September 2012 mars 2014 Snjólaug Ólafsdóttir EBS-411-01 Útgefandi: Orkuveita Reykjavíkur Útgáfudagur: September 2014 Umsjón og ábyrgð:

More information

Jarðfræði- og jarðhitakort af Torfajökulssvæðinu. Unnið fyrir Auðlindadeild Orkustofnunar. OS-2001/036 Maí Orkustofnun Rannsóknasvið

Jarðfræði- og jarðhitakort af Torfajökulssvæðinu. Unnið fyrir Auðlindadeild Orkustofnunar. OS-2001/036 Maí Orkustofnun Rannsóknasvið Verknr. 8-720102 Kristján Sæmundsson Guðmundur Ómar Friðleifsson Í Torfajökli Jarðfræði- og jarðhitakort af Torfajökulssvæðinu Unnið fyrir Auðlindadeild Orkustofnunar OS-2001/036 Maí 2001 ISBN 9979-68-074-1

More information

Skýrsla Rf /IFL report Útgáfudagur / Date: 26. maí 2000 Verknr. / project no Styrktaraðilar / funding: Ágrip á íslensku:

Skýrsla Rf /IFL report Útgáfudagur / Date: 26. maí 2000 Verknr. / project no Styrktaraðilar / funding: Ágrip á íslensku: Titill / Title Athugun á kælihraða koldíoxíðsnjós (þurríss) á kjúklinga eftir slátrun A study on the chilling rate of carbon dioxide snow on chickens after slaughter Þyrí Valdimarsdóttir Höfundar / Authors

More information

17. MARS 2006 I 11. VIKA UNG OG ÓHRÆDD

17. MARS 2006 I 11. VIKA UNG OG ÓHRÆDD ÞITT EINTAK SIRKUS 17. MARS 2006 I 11. VIKA RVK ÞÓRDÍS ELVA OG GUÐMUNDUR INGI OPNA DYRNAR VERTU ÁRSHÁTÍÐAR- DÓLGUR BALTASAR BREKI TEKINN Á TEPPIÐ UNG OG ÓHRÆDD MATTHILDUR LIND MATTHÍASDÓTTIR SIGRAÐI Í

More information

Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands

Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands ÞÓRA BJÖRK HJARTARDÓTTIR Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands 1. Fjöldi erlendra stúdenta Á liðnum áratug hefur erlendum stúdentum fjölgað gríðarlega við Háskóla Íslands. Haustið 2000 voru skráðir

More information

Vaxandi ójöfnuður? Tekjudreifing og fátækt í OECD ríkjum

Vaxandi ójöfnuður? Tekjudreifing og fátækt í OECD ríkjum Growing Unequal? : Income Distribution and Poverty in OECD Countries Summary in Icelandic Vaxandi ójöfnuður? Tekjudreifing og fátækt í OECD ríkjum Útdráttur á íslensku Hefur tekjuójöfnuður aukist í tímans

More information

Upphitun íþróttavalla árið 2015

Upphitun íþróttavalla árið 2015 Rit LbhÍ nr. 99 Upphitun íþróttavalla árið 2015 Guðni Þorvaldsson og Svavar Tryggvi Óskarsson 2018 Rit LbhÍ nr. 99 ISSN 1670-5785 ISBN 978-9979-881-70-4 Upphitun íþróttavalla árið 2015 Guðni Þorvaldsson

More information

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 50. TBL 2. ÁRG. FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 2011 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ fyrst&fremst Þegar ritstjóri

More information

Viftur. Það borgar sig að nota það besta! Bíla- og vélavörur...sem þola álagið! Höfundar efnis í þessu blaði: Bogi Baldursson.

Viftur. Það borgar sig að nota það besta! Bíla- og vélavörur...sem þola álagið! Höfundar efnis í þessu blaði: Bogi Baldursson. Höfundar efnis í þessu blaði: Bogi Baldursson Þá er þetta annað tölublað Mótor & Sport orðið að veruleika og viljum við þakka fyrir allar þær hringingar og tölvupósta sem okkur hafa borist. Miðað við viðtökurnar

More information

Geislavarnir ríkisins

Geislavarnir ríkisins GR 96:05 Geislavarnir ríkisins Icelandic Radiation Protection Institute Geislaálag vegna notkunar sérhæfðra tannröntgentækja Guðlaugur Einarsson, yfirröntgentæknir Tord Walderhaug, eðlisfræðingur ReykjavRk,

More information