CRUZE NÝR CHEVROLET. MY12 CRUZE AL-en

Size: px
Start display at page:

Download "CRUZE NÝR CHEVROLET. MY12 CRUZE AL-en"

Transcription

1 CRUZE NÝR CHEVROLET MY12 CRUZE AL-en

2 Innihald 02 Kynning 04 Hönnun 06 Hönnun yfirbyggingar 10 Hönnun innanrýmis 14 Afkastageta 16 Öryggi 18 Aukahlutir 20 Tæknilegar upplýsingar 4ra og 5 dyra 22 Litir á yfirbyggingum/áklæði og innréttingar 23 Um Chevrolet TÆKIFÆRIN BÍÐA ÞÍN Á HVERJU HORNI ÞÚ GETUR FULLNÝTT ÞAU Á NÝJUM CHEVROLET CRUZE Í nýjum Chevrolet Cruze fer saman mikið notagildi og hönnun eins og hún gerist best í glæsilegri og nútímalegri yfirbyggingunni og rúmgóðu og þægilegu innanrýminu. Nýi 5 dyra bíllinn státar af formlínum sem draga fram útlitseinkenni kúpubaka. Það er sportlegt yfirbragð yfir bílnum og hönnunin býr yfir kraftalegri ásýnd. Glæsilegt heildaryfirbragð bílsins á eftir að vekja eftirtekt og aðdáun hvert sem ferðinni er heitið. 2

3 Nýr 5 dyra Cruze er laglega hannaður bíll. Flæðandi og aðlaðandi formlínur einkenna hönnunina og hann hefur sömu sterku nærveruna og 4ra dyra gerðin. Hann er með klassískum útlitseinkennum Chevrolet, eins og t.a.m. djarflega hönnuðum og sveigðum framlugtum og kraftalegri og einkennandi vatnskassahlífinni. Þú átt eftir að njóta þín á Cruze hver sem áfangastaðurinn er. GLÆSILEIKI Í HVERJUM DRÆTTI 4 5

4 SKYNJAÐU FÁGUNINA Í nýjum Chevrolet Cruze er að finna samræmi milli hágæðahönnunar og nýrra tæknilegra lausna. Yfirbyggingin byggir á framsækinni hönnun sem felur í sér sterkt og tjáningarríkt svipmót og skynsamlega hannað innanrými með nútímalegu sniði. Um leið og þú sest inn í Cruze skynjarðu með ánægju einstakt samspil notagildis og þæginda í innanrýminu. Á Cruze fellur þú því ekki inn í hópinn en hann á eftir að líta þér líða betur en áður. 6 7

5 NJÓTTU FEGURÐARINNAR Allt frá fyrstu skissu til fyrsta sýningarbíls var augsýnilegt að Chevrolet hafði skapað nýjan bíl sem felur í sér ný viðmið í nútímalegri bílahönnun. Cruze státar af glæsilegri, nútímalegri yfirbyggingu og rúmgóðu og þægilegu farþegarými þar sem fer saman notagildi og glæsileiki. Chevrolet Cruze kemur ríkulega útbúinn staðalbúnaði sem á eftir að koma þér þægilega á óvart. 8 9

6 Að innan státar nýr Chevrolet Cruze af tvískiptri hönnun í stjórnrými bílsins sem minnir á stjórnrými keppnisbíla. Þokkafull formin í fagurlega hönnuðum stjórnfletinum í miðju mælaborðsins, búa yfir stílrænum glæsileika, ekki síður en formin í nýju stýrishjólinu. Hátæknivædd steríóhljómtæki með útvarpi og geislaspilara og inntaki fyrir MP3 er staðalbúnaður í Cruze. Það fer notalega um fimm fullorðna í rúmgóðu farþegarýminu. Sé þörf á meira flutningsrými er hægt að fella aftursætisbökin niður í hlutföllunum 60/40. Framsætin eru stillanleg á fjóra vegu sem stuðlar að hámarksþægindum fyrir ökumann og farþega í framsæti. Niðurstaðan er fullkomið samspil glæsileika og þæginda. SKYNJAÐU INNRI FEGURÐINA 10 11

7 Sýndur með leiðsögukerfi sem er aukabúnaður

8 Mikið afl og þægindi Chevrolet Cruze stuðla að auðveldari og afslappaðri akstri, jafnt í dagsins önn innan borgarinnar sem á lengri ferðum. Fínstillt fjöðrunarkerfið bætir enn frekar fágaða aksturseiginleika bílsins. Í boði eru síðan fjölmargar vélar sem bjóða upp á mikla hröðun. Þú átt eftir að upplifa hreinræktaða akstursánægju. UPPLIFUN SEM HREYFIR VIÐ ÞÉR 14 15

9 MEIRI VERND Samanburður á árekstrarvörn með og án ESC Með ESC Án ESC Yfirbygging nýs Chevrolet Cruze er úr hástyrktarstáli sem felur í sér hámarksvernd fyrir farþegana. 4ra dyra Cruze hlaut fullt hús stiga, fimm stjörnur, í árekstrarprófun Euro NCAP árið 2009 fyrir framúrskarandi öryggi. Cruze er meðal annars búinn rafeindastýrðri stöðugleikastýringu, (ESC), sem gerir ökumanni kleift að ná strax stjórn á bílnum þegar hliðarskrið á sér stað. Ennfremur er hann með læsivörðu hemlakerfi, (ABS). Cruze kemur með sex öryggispúðum. Hugsað er fyrir öryggi minnstu farþeganna með ISOFIX festingum fyrir barnabílstóla í ytri aftursætunum tveimur. Þú getur því hallað þér aftur, slakað á og notið hverrar ferðar í Chevrolet Cruze. (4ra dyra gerðin í árekstrarprófun) 16 17

10 ÁNÆGJUAUKI Chevrolet Cruze er bíll fyrir þá sem sækjast eftir góðri hönnun, mikilli snerpu og afkastagetu og vilja fá mikið fyrir lítið. Þetta allt býður nýr Chevrolet Cruze upp á. Þessu til viðbótar bjóðum við upp á mikið úrval aukahluta* sem gera bílinn enn eftirsóknarverðari Toppgrindur 02 Hlífðarplötur í dyrafölsum 03 Hliðarspeglar með krómi 04 Farangurskassi á þakið 05 Dráttarbeisli 06 Aurhlífar * Tæmandi lista yfir aukahluti er að finna á vefsíðunni

11 TÆKNILEGAR ÚTLISTANIR Vélar og gírskiptingar 1.6 bs 1.6 ss 1,8 bs 1.8L bs LPG 1.8L ss 2.0L Euro5 Dísil bs 2.0L Euro5 Dísil ss Body Style 4ra dyra/5 dyra 4ra dyra/5 dyra 4ra dyra/5 dyra 4ra dyra/5 dyra 4ra dyra/5 dyra 4ra dyra/5 dyra 4ra dyra/5 dyra Gírskiptingar Beinskipting Sjálfskipting Beinskipting Beinskipting Sjálfskipting Beinskipting Sjálfskipting Eldsneytisgerð Bensín Bensín Bensín LPG Bensín Dísil Dísil Rúmtak (cc) ,598 1,796 1, Uppröðun strokka 4 strokkar í línu 4 strokkar í línu 4 strokkar í línu 4 strokkar í línu 4 strokkar í línu 4 strokkar í línu 4 strokkar í línu Ventlar / Vélargerð DOHC 16 ventlar DOHC 16 ventlar DOHC 16 ventlar DOHC 16 ventlar DOHC 16 ventlar DOHC 16 ventlar DOHC 16 ventlar Borvídd (mm) ,5 80,5 80, Strokkhólf (mm) 81,5 81,5 88,2 88,2 88, Aflúttak (kw/hö) (91,2 / 124@6,400) (91,2 / 124@6,400) (104 / 141@6,200) (104 / 141@6,200) (104 / 141@6,200) 120 / 3, / 3,800 Hámarkstog (Nm við s./mín) 1,750~2,750 1,750~2,750 Innsprautunarkerfi Fjölinnsprautun Fjölinnsprautun Fjölinnsprautun Fjölinnsprautun Fjölinnsprautun Samrásarinnsprautun Samrásarinnsprautun Þjöppunarhlutfall 11,0 : 1 11,0 : 1 10,5 : 1 10,5 : 1 10,5 : 1 16,5 : 1 16,5 : 1 Afkastageta og eldsneytisnotkun* Hámarkshraði (km/klst) TBD* Hröðun 0-100km/klst (sek) 10,9/12,0 12,7/12,7 10,2/10,1 TBD* 11,1/10,4 8,5/8,5 9,4/9,8 Eldsneytisnotkun í borgarakstri (l/100 km) 8,8/8,9 10,5/10,3 8,9 TBD* 10,5/10,7 7,3/7,7 8,7/8,7 Eldsneytisnotkun í þjóðvegaakstri (l/100 km) 5,1/5,2 5,6/5,7 5,2 TBD* 5,6/5,5 4,2/4,4 5,0 Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri (l/100 km) 6,5/6,6 7,4 6,6 TBD* 7,4 5,4/5,6 6,3 Drifhlutfall 3,94 4,11 3,72 3,72 3,72 3,35 2,64 C0 2 -losun (gr/km) TBD* / Útblástursflokkun Euro5 Euro5 Euro5 Euro5 Euro5 Euro5 Euro5 Undirvagn og hemlar Stýrisbúnaður vökvastýrt aflstýri vökvastýrt aflstýri vökvastýrt aflstýri vökvastýrt aflstýri vökvastýrt aflstýri vökvastýrt aflstýri vökvastýrt aflstýri Drif framhjóladrif framhjóladrif framhjóladrif framhjóladrif framhjóladrif framhjóladrif framhjóladrif Rafeindastýrð stöðugleikastýring (ESC) ESC með ABS ESC með ABS ESC með ABS ESC með ABS ESC með ABS ESC með ABS ESC með ABS Hemlar að framan Kældir diskar Kældir diskar Kældir diskar Kældir diskar Kældir diskar Kældir diskar Kældir diskar Hemlar að aftan Heilir diskar Heilir diskar Heilir diskar Heilir diskar Heilir diskar Heilir diskar Heilir diskar Fjöðrun að framan McPherson gormar McPherson gormar McPherson gormar McPherson gormar McPherson gormar McPherson gormar McPherson gormar Fjöðrun að aftan Samsettir sveifaröxlar Samsettir sveifaröxlar Samsettir sveifaröxlar Samsettir sveifaröxlar Samsettir sveifaröxlar Samsettir sveifaröxlar Samsettir sveifaröxlar Vog Eigin þyngd ökutækis (kg) 1,285/1,305 1,310/1,315 1,290/1,310 TBD* 1,315/1,319 1,427/1,480 1,455/1,510 Leyfð heildarþyngd (kg) 1,819/1,818 1,844/1,828 1,824/1,823 TBD* 1,849/1,832 1,961/1,993 1,989/2,023 Þyngd dráttareykis án hemlabúnaðar (kg) TBD* Mál ** 4ra dyra stallbakur 5 dyra hlaðbakur Lengd (mm) 4,597 4,51 Breidd án spegla (mm) 1,797 1,797 Breidd með speglum (mm) 2,067 2,067 Breidd speglum þegar aðfelldir (mm) 1,814 1,814 Hæð (mm) 1,477 1,477 Hjólhaf (mm) 2,685 2,685 Sporvídd framan/aftan (mm) 1,544 / 1,558 1,544 / 1,558 Lágmarks beygjuhringur (m) 10,9 10,9 Hleðslurými með sætum í uppréttri stöðu (l) 450 / / 883 Lofthæð framan/aftan (mm) 999/ /974 Fótarými framan/aftan (mm) 1,074/917 1,074/917 Axlarými framan/aftan (mm) 1,391/1,370 1,391/1,370 Eldsneytisgeymir (l) Felgustærðir Bensín: 16X6.5X39mm (16" stálfelgur) Bensín: 16X6.5X39mm (16" stálfelgur) Dísil: 16X6.5X41mm (16" stálfelgur) Dísil: 16X6.5X41mm (16" stálfelgur) Bensín: 16X6.5X39mm (16" álfelgur) Bensín: 16X6.5X39mm (16" álfelgur) Dísil: 16X6.5X41mm (16" álfelgur) Dísil: 16X6.5X41mm (16" álfelgur) Bensín: 17X7X42mm (17" álfelgur) Bensín: 17X7X42mm (17" álfelgur) Dísil: 17X7X42mm (17" álfelgur, svartlakkaðar) Dísil: 17X7X42mm (17" álfelgur, svartlakkaðar) Bensín: 17X7X44mm (17" álfelgur) Bensín: 17X7X44mm (17" álfelgur) Dísil: 17X7X44mm (17" álfelgur, svartlakkaðar) Dísil: 17X7X44mm (17" álfelgur, svartlakkaðar) Tyre size Bensín og dísil: 205/60R16 92V / 215/60R16 95H (16" stálfelgur) Bensín og dísil: 205/60R16 92V / 215/60R16 95H (16" stálfelgur) Bensín og dísil: 205/60R16 92H / 215/60R16 95H (16" álfelgur) Bensín og dísil: 205/60R16 92H / 215/60R16 95H (16" álfelgur) Bensín: 215/50R17 91V (17" álfelgur) Bensín: 215/50R17 91V (17" álfelgur) Bensín 215/50R17 91V (17" álfelgur, svartlakkaðar) Bensín: 215/50R17 91V (17" álfelgur, svartlakkaðar) Dísil: 225/50R17 94V / 225/50R17 94V (17" álfelgur) Dísil: 225/50R17 94V / 225/50R17 94V (17" álfelgur) Dísil: 225/50R17 94V / 225/50R17 94V (17" álfelgur, svartlakkaðar) Dísil: 225/50R17 94V / 225/50R17 94V (17" álfelgur, svartlakkaðar) CRUZE 4 DOOR CRUZE 5 DOOR 1477 mm 1477 mm 1544 mm 2685 mm 1558 mm 1797 mm 4597 mm 1544 mm 2685 mm 1558 mm 1797 mm 4510 mm 20 21

12 LITIR Á YFIRBYGGINGUM ÁKLÆÐI OG INNRÉTTINGAR ÞAÐ ER EKKI EFTIR NEINU AÐ BÍÐA EXTENDED VEHICLE WARRANTY Olympic hvítur (óblandaður) Velvet rauður Ice silfur Smokey grár Carbon Flash svartur NEW Arctic blár LS - Jet svartur/medium títaníum litur á innréttingu og sæti með þéttofnu áklæði LT/LTZ - Jet svartur/jet svartur litur á innréttingu og sæti með möskvaáklæði LT - Jet svartur/sonic blár litur á innréttingu og áklæði á sætum Hver einasta gerð í Chevrolet línunni stendur undir fyrirheitum okkar um gæði og gleðiauka; hvort sem um er að ræða fyrir einstaklinga eða stórar fjölskyldur, borgarakstur eða langkeyrslu. Og bílarnir okkar eru ávallt á hagstæðu verði. Við erum ennfremur í miðjum klíðum að skapa betri framtíð með því að bjóða viðskiptavinum okkar umhverfisvænni kosti í aflrásum, aukna fjölhæfni og jafnvel enn ríkari akstursupplifun. Yfir ein milljón ökumanna í Evrópu hafa gert Chevrolet goðsögnina að sínum valkosti. Við höldum úti neti þjónustustöðva í Evrópu og viljum bjóða þig og fjölskyldu þína velkomna í hópinn. Í heila öld hefur nafnið Chevrolet staðið fyrir fyrirtaks ökutæki sem eru hönnuð til að mæta daglegum þörfum eigenda sinna. Í þessu felst að við hönnum ekki einungis glæsilega útlítandi bíla heldur þurfa þeir einnig að vera hagkvæmir í notkun og eigendurnir verða að geta treyst á þá. Það er því ekki eftir neinu að bíða. CHEVROLET OWNER PRIVILEGES 3 YEAR 2 4 H O U R Assistance Every Chevrolet comes with a comprehensive warranty and commitment from us to you: 3 years or 60,000 miles comprehensive warranty FREE 6 year anti-perforation corrosion warranty with no mileage restrictions FREE 3 3 YEAR OR KM Warranty YEAR 2 4 H O U R Assistance EXTENDED WARRANTY: For complete peace of mind Chevrolet offers an extended warranty that can be purchased on an annual basis following the expiry of the original new car warranty. It covers most mechanical and electrical components. Terms and conditions apply, for further details please contact your local Chevrolet retailer. IMPORTANT NOTICE: The information contained in this brochure was accurate at the time of going to press. Chevrolet XX Ltd is constantly seeking ways to improve the specification, design and production of its vehicles and accessories, and alterations take place continually. Whilst every effort is made to produce up to date literature, this XX market brochure should not be regarded as an infallible guide to current specifications, nor does it constitute an offer for sale of any particular vehicle and accessories. Illustrated optional equipment is available at extra charge. Availability, technical features and equipment provided on our vehicles can vary from one market to another and may change without prior notice. Owing to the print limitations of re-producing paint colours on paper, the colours shown here can only be taken as a general guide to the range of colours available. Information on recycling design, recycling End of Life Vehicles (ELV) and the return locations of ELVs can be found on the website www. chevrolet.co.xx Chevrolet XX. All rights reserved. This material shall not be reprinted, in whole or in part, without the express written permission of Chevrolet XX Ltd. Day Dream ljósbrúnn Pewter grár Moroccan blár LTZ - Jet svartur/jet svartur litur á innréttingu og leðurklædd sæti LTZ - Jet svartur/múrsteinsrauður litur á innréttingu og leðurklædd sæti LS og Select LT: 16 stálfelgur með hjólkoppum (bensín og dísil) LT: 16 málmfelgur (bensín) LT: 16 málmfelgur (dísil) Select LT og LTZ: 17 álfelgur (bensín og dísil) Valbúnaður fyrir Select LT og LTZ: 17 svartlakkaðar málmfelgur (bensín og dísil) SPARK AVEO CRUZE ORLANDO CAPTIVA CAMARO CORVETTE VOLT ** Space for disclaimer e.g. availability of wheel on different trims. *** Space for disclaimer e.g. combination of fabric and dashboard finish

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66 Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66.A.20(b) privileges The holder og an aircraft maintenance licence may not exercise its privileges unless: 1. In compliance

More information

HVAÐ EF ÞÚ GÆTIR FENGIÐ SPORTBÍL, JEPPLING OG FRAMÚRSKARANDI AKSTURSEIGINLEIKA Í EINUM OG SAMA BÍLNUM?

HVAÐ EF ÞÚ GÆTIR FENGIÐ SPORTBÍL, JEPPLING OG FRAMÚRSKARANDI AKSTURSEIGINLEIKA Í EINUM OG SAMA BÍLNUM? NISSAN JUKE HVAÐ EF ÞÚ GÆTIR FENGIÐ SPORTBÍL, JEPPLING OG FRAMÚRSKARANDI AKSTURSEIGINLEIKA Í EINUM OG SAMA BÍLNUM? Þú situr eins hátt og í jepplingi, bíllinn bregst hratt við eins og sportbílar gera og

More information

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson Ritstuldarvarnir Sigurður Jónsson sigjons@hi.is Aðgangur að Turnitin 1. Beint í Turnitin á www.turnitin.com 2. Gegnum Moodle-námskeið Kennarar og nemendur halda sig í Moodleumhverfinu Fá frumleikaskýrslu

More information

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Samanburður vindmæla Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Haustþing Veðurfræðifélagsins 2011 Tegundir vindmæla Til eru margar mismunandi gerðir vindmæla sem byggja á mismunandi

More information

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ / 1004720-1004720-3-ABC 2.1.2018 09::16 Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær»»» Reykjavík/HÍ 06:42 06:44 06:45 06:47 06:51 06:52 06: 07:17 07:18 07:22 07:28 07:29 07:31 07:32 07:34 07:36 07:38

More information

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Ari Ólafsson dósent í tilraunaeðlisfræði Eðlisfræðiskor HÍ og Raunvísindastofnun Háskólans Tilraunahúsið p.1/18 Sýnishorn af markmiðum ríkisvalds í menntamálum

More information

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós XML-þjónustan veitir aðgang að nýjum norðurljósagögnum Veðurstofunnar sem birt eru á www.vedur.is. Slóð XML-þjónustunnar er http://xmlweather.vedur.is/aurora?op=xml&type=index

More information

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Morgunverðarfundur Ferðamálastofu Grand hótel, Reykjavík 14. apríl 2011 Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Dr. Edward H. Huijbens Forstöðumaður /

More information

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND INDEX I. Regional Partnerships Official Partners of the OPEN DAYS 2011 East Iceland... 3 Austurlands... 5 2 I. Regional

More information

Íslensk-Bandaríska ehf. - Þverholt Mosfellsbær - Sími

Íslensk-Bandaríska ehf. - Þverholt Mosfellsbær - Sími VERÐLISTI 2019 Farþ. Eldsneyti Eyðsla (bl.) Hestöfl 6,6 9.190.000 Dísel 2200,8 210 7,0 280,7 10.620.000 Quadrifoglio 2900 9,0 10 3,8 21.670.000 Örfáir bílar eftir á gamla genginu - frá 7.990.000 Staðalbúnaður

More information

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ný tilskipun um persónuverndarlög UT Messa SKÝ, 9. febrúar 2012 Hörður Helgi Helgason Um fyrirlesara 1999 2000-03 2003-06 2006- Héraðsdómslögmaður Persónuvernd Ráðgjafi, evrópsk persónuv.lög LM lögmenn -> Landslög munið #utmessan Boligen

More information

Ég vil læra íslensku

Ég vil læra íslensku Ég vil læra íslensku 16 Föt Föt Évlí - 16 föt 1 hlusta Generated by Foxit PDF Creator Foxit Software benda lita teikna klippa líma strákur stelpa ekki stelpa/ekki strákur hugsa Évlí - 16 föt 2 hlusta íslenskur

More information

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Q1. Ert þú karl eða kona? Karl 229 19.83% Kona 926 80.17% Fjöldi 1155 Q2. Á hvaða aldursbili ert þú? 30 ára eða yngri 190 16.42% 31-40 ára 257 22.21% 41-50 ára 312 26.97%

More information

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila desember 2016 VIÐMIÐ TEGUND FYRIRTÆKIS

More information

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010 Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra

More information

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík Notkun merkis Veðurstofu Íslands Veðurstofa Íslands Bústaðavegur 9 150 Reykjavík +354 522 60 00 +354 522 60 01 vedur@vedur.is Maí 2009 2 Efnisyfirlit Merki 3 Litanotkun 5 Merki í fleti 6 Stærð merkisins

More information

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. í sálfræði 103 á vorönn 2008 um viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. Rannsóknin á að gera grein fyrir afstöðu nemenda við Menntaskólanum á Egilsstöðum til nýgerða breytinga á stoðtímakerfi

More information

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Stóra myndin Uppbygging þekkingarsamfélags Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Bakgrunnur Viðskiptaráð Íslands 1 Yfirlit 1. Hvað eru þekkingarkjarnar? 2. Hvað

More information

Einstakur leiðangur Arctic Trucks eftir endilöngum Grænlandsjökli

Einstakur leiðangur Arctic Trucks eftir endilöngum Grænlandsjökli Bílar ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚNÍ 2018 Einstakur leiðangur Arctic Trucks eftir endilöngum Grænlandsjökli Þrír sérútbúnir Toyota Hilux bílar óku 5.000 kílómetra leið og skráðu sig í sögubækurnar. 8 STUÐ Í ÚTILEGUNNI

More information

Viftur. Það borgar sig að nota það besta! Bíla- og vélavörur...sem þola álagið! Höfundar efnis í þessu blaði: Bogi Baldursson.

Viftur. Það borgar sig að nota það besta! Bíla- og vélavörur...sem þola álagið! Höfundar efnis í þessu blaði: Bogi Baldursson. Höfundar efnis í þessu blaði: Bogi Baldursson Þá er þetta annað tölublað Mótor & Sport orðið að veruleika og viljum við þakka fyrir allar þær hringingar og tölvupósta sem okkur hafa borist. Miðað við viðtökurnar

More information

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2 1 Examples 2 Sýnidæmi 2 2 Example 25-1 Gefið er 3 fasa, 3 teina raforkukerfi samkvæmt meðfylgjandi einlínumynd. Allar stærðir á myndinni eru í einingakerfinu ( per unit ). Seríuviðnám háspennulínanna er

More information

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur Kynning í Dalskóla 6. desember 2018 Gautur Þorsteinsson, verkfræðingur Um útvarpsþjónustu Fyrsta útsending útvarpsdagskrár 1920 Útsendingar útvarps

More information

Blöndun lífeldsneytis kostaði 1,1 milljarð

Blöndun lífeldsneytis kostaði 1,1 milljarð Bílar Blöndun lífeldsneytis kostaði 1,1 milljarð Nemur 0,2% af árlegum útblæstri og hægt væri að ná 2.000 sinnum meiri árangri með endurheimt votlendis fyrir sama fjármagn. Fjármunir streyma úr landi og

More information

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018 Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu September 2018 Samantekt Íslandsstofa framkvæmdi viðhorfskönnun í júlí og ágúst 2018 meðal erlendra söluaðila sem selja ferðir til Íslands.

More information

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR Ingvar Örn Ingvarsson Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar Samgöngufundur á Norðurlandi, 19. nóvember 2015 Meginstoðir stefnu og lykilárangursþættir

More information

með bíla og 50 prósenta söluaukningu. og það fjórða Brimborg

með bíla og 50 prósenta söluaukningu. og það fjórða Brimborg Bílar ÞRIÐJUDAGUR 12. janúar 2016 mynd/gva Gott söluár að baki og 15.420 bílar seldir 15.420 fólks- og sendibílar seldust á liðnu ári og er aukning 48% á milli ára. Sala til fyrirtækja jókst mest. Alls

More information

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson Samstarf HR og IGI Ólafur Andri Ragnarsson Leikjaiðnaðurinn 2021 Leikjaiðnaðurinn 2021 5.000 störf 70 milljarðar í heildarútflutningstekjur ef... Photo Ian Parker http://parkerlab.bio.uci.edu/nonscientific_adventures/iceland_man.ht

More information

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI ER ÍSLAND SPRUNGIÐ MEÐ 2,2 M FERÐAMANNA? TOP 10 ÞJÓÐGARÐAR Í BANDARÍKJUNUM 1. Great Smoky Mountains National Park

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vor 2017 Enska 8. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

More information

MEÐ EXIDE RAFGEYMUM. Endingargóðir og sterkbyggðir rafgeymar fyrir flestar gerðir mótorhjóla. Veldu þaulreynda vöru frá gæðaframleiðanda.

MEÐ EXIDE RAFGEYMUM. Endingargóðir og sterkbyggðir rafgeymar fyrir flestar gerðir mótorhjóla. Veldu þaulreynda vöru frá gæðaframleiðanda. Bílar Vaðlaheiðargöng og annað frestast Framlög til vegagerðar eru um 12 milljarðar í ár en kostnaður við Vaðlaheiðargöng er kominn í 13 til 14 milljarða. Íslenskir bifreiðaeigendur borga 70 milljarða

More information

Nokian eru meðal bestu vetrarog nagladekkja ár eftir ár

Nokian eru meðal bestu vetrarog nagladekkja ár eftir ár Vetrardekk 11. október 2016 Kynningarblað MAX1 N1 Arctic Trucks Vaka Nokian eru meðal bestu vetrarog nagladekkja ár eftir ár Finnsku Nokian gæðadekkin fást í miklu úrvali hjá MAX1 Bílavaktinni. MAX1 rekur

More information

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Power Point leiðbeiningar Sjónarhorn View Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Outline view - Yfirlitshamur Hér er hægt að rita minnispunkta við hverja glæru fyrir þann sem

More information

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin Klettafjöllin og Grand Canyon 1 Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin Kristbjörg María Guðmundsdóttir Eitt af fallegustu handverkum náttúruaflanna er án efa að finna í vesturhluta Norður-Ameríku.

More information

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa Efnisyfirlit Þróun félagsauðs í grannríkjunum Bandaríkin Skandinavía Meginland Evrópu Þróunin á Íslandi Félagsþátttaka Frumtengsl Félagsrof Félagsauður,

More information

STUÐ Í ÚTILEGUNNI MEÐ EXIDE RAFGEYMUM

STUÐ Í ÚTILEGUNNI MEÐ EXIDE RAFGEYMUM Bílar ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 2018 Lexus RX 450L er mættur Nýkomin á markað er lengri útgáfa Lexus RX jeppans með þriðju sætaröðinni og pláss fyrir 7 farþega. Eins og í styttri gerðinni er hann með 313 hestafla

More information

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write Veflæga heimildaskráningarforritið EndNote Web er notað til að halda utan um tilvísanir og búa til heimildaskrár. Hægt er að flytja tilvísanir úr bókasafnsskrám og gagnasöfnum inn í forritið. EndNote Web

More information

Horizon 2020 á Íslandi:

Horizon 2020 á Íslandi: Horizon 2020 á Íslandi: - Árangur Íslands í Horizon2020 - Hvernig getur Rannís veitt ykkur aðstoð? Kristmundur Þór Ólafsson Alþjóðasvið Rannís Landstengiliður (NCP) fyrir H2020 Hvað er H2020? Rammaáætlun

More information

ÓHAPPATÍÐNI Í BEYGJUM OG LANGHALLA. Staða rannsóknarverkefnis

ÓHAPPATÍÐNI Í BEYGJUM OG LANGHALLA. Staða rannsóknarverkefnis ÓHAPPATÍÐNI Í BEYGJUM OG LANGHALLA Staða rannsóknarverkefnis Beygjur á vegakerfinu = hætta? Umferðar- og skipulagssvið Línuhönnunar Haraldur Sigþórsson Þjónustudeild tækniþróun Vegagerðin Einar Pálsson

More information

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf 19. febrúar. 2009

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf  19. febrúar. 2009 Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar Ólafur Garðarsson ÍKON ehf www.ikon.is 19. febrúar. 2009 Vefhýsing með opnum og frjálsum hugbúnaði LAMP (Linux Apache MySql PHP) vefþjónar hafa yfir 50% markaðshlutdeild.

More information

Þangað flykkist fræga fólkið

Þangað flykkist fræga fólkið 2 Ferðir KYNNING AUGLÝSING LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 2012 Akstur í framandi landi Akstri erlendis þarf ekki að fylgja nein áhætta ef fólk gætir þess að fara að lögum og reglum og hafa í huga að ákveðnar umferðarreglur

More information

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar 1 Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar Introduction to rotating machines 2 Grunnhugtök og meginþættir Klassískar gerðir véla Riðstraumsvélar Samfasavél (synchronous machine) Spanvél (induction machine

More information

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2. Reykjavík, 15. maí 2017 R17050061 110 Borgarráð Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2. júní 2017 Fyrirhuguð er opinber

More information

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Áhrif lofthita á raforkunotkun Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Júlí 2017 Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Orkustofnun Júlí 2017 Útgefandi: Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík Sími: 569 6000, Fax, 568

More information

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn - LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM Schengen ráðstefna 6. október 2011 - Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn - Áherslur - Lögreglan á Suðurnesjum - Framkvæmd landamæraeftirlits - Umhverfið - Álag á Ísland

More information

Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum

Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum Útg. Dags. Höf. Rýnir Samþykkur Lýsing 3 11/01 2006 GG EH Lokaskýrsla II 2 21/12 2005 GG SvSv Lokaskýrsla I 1 15/12 2005 GG Uppkast 1

More information

Staðsetningartækni með gervitunglum GNSS

Staðsetningartækni með gervitunglum GNSS Staðsetningartækni með gervitunglum GNSS Sæmundur E. Þorsteinsson Háskóla Íslands Greipur Gísli Sigurðsson Vegagerðinni 1 GNSS Global Navigation Satellite System GPS = Global Positioning System bandarískt,

More information

Stefnir í ófremdarástand

Stefnir í ófremdarástand 31. janúar 2014 2. tölublað 2. árgangur UMHVERFISVOTTUÐ PRENTUN Útsalan í fullum gangi 1 10-50% afsláttur HAMRABORG 20A KÓPAVOGI 544-4088 YNJA.IS Alvarlegur skortur á leikskólakennurum í Kópavogi: Stefnir

More information

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM Skýrsla fyrir skólaárið 2016-2017 Efnisyfirlit Efnisyfirlit... 2 1. Inngangur... 3 2. Markmið og tilgangur matsins... 3 3. Aðferðir og framkvæmd matsins... 3 4.

More information

Grafísk hönnun og hip-hop Þróun umslagahönnunar í hip-hop tónlist

Grafísk hönnun og hip-hop Þróun umslagahönnunar í hip-hop tónlist Grafísk hönnun og hip-hop Þróun umslagahönnunar í hip-hop tónlist Daði Oddberg Einarsson Lokaritgerð til BA-prófs Listaháskóli Íslands Hönnunar- og arkitektúrdeild Desember 2016 Grafísk hönnun og hip-hop

More information

VESTANPÓSTUR. Heimsókn til ísfirskra víkinga í Noregi. Meðal efnis: Janúar 2006 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 18. árg.

VESTANPÓSTUR. Heimsókn til ísfirskra víkinga í Noregi. Meðal efnis: Janúar 2006 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 18. árg. STO FNA Ð 1945 VESTANPÓSTUR Janúar 2006 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 18. árg. Meðal efnis: Heimsókn til ísfirskra víkinga í Noregi VESTANPÓSTUR 2006 Ábyrgðarmaður: Guðfinnur Kjartansson

More information

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis ANNUAL SAFETY REVIEW 2012 Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis Flugmálastjórn Íslands: Annual Safety Review 2012 Útgefandi: Flugmálastjórn Íslands Skógarhlíð 12 105 Reykjavík

More information

1.3 Jean Luc Nancy um skynjun og tilveru Almennt um innsetningar Judith Rugg um innra og ytra rými... 11

1.3 Jean Luc Nancy um skynjun og tilveru Almennt um innsetningar Judith Rugg um innra og ytra rými... 11 Samantekt Í þessari ritgerð er fjallað um rými og innsetningar og sérstaklega verk Elínar Hansdóttur Path og Parallax. Elín er ungur, íslenskur listamaður sem hefur vakið mikla athygli á síðustu árum með

More information

Tengsl íþróttaiðkunar og námsárangurs

Tengsl íþróttaiðkunar og námsárangurs B.Sc. lokaverkefni í íþróttafræði Tengsl íþróttaiðkunar og námsárangurs Maí 2018 Nafn nemanda: Svanfríður Birna Pétursdóttir Kennitala: 210493 2559 Leiðbeinendur: Margrét Lilja Guðmundsdóttir og Sveinn

More information

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila. REGLUGERÐ um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila. 1. gr. Gildissvið. Reglugerð þessi gildir um tengda lögaðila sem eiga í viðskiptum skv. 3.-5. mgr. 57. gr. laga nr. 90/2003, um

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vor 2017 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

More information

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR KV 2018-3 KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR Greining á mögulegum eldisuppruna 12 laxa sem veiddust í tveimur ám á Vestfjörðum árið 2017 Analysis of 12 salmon caught in two rivers in the Icelandic Westfjords 2017

More information

FÖSTUDAGUR. Það lærir enginn að vera hugmyndaríkur. Hanna Stína er eftirsóttur innanhússarkitekt:

FÖSTUDAGUR. Það lærir enginn að vera hugmyndaríkur. Hanna Stína er eftirsóttur innanhússarkitekt: FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 2008 FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS ELLÝ ÁRMANNS aftur á skjáinn NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR opnar barnavöruverslun ÞORBJÖRG HELGA VIGFÚSDÓTTIR topp 10 Hanna Stína er eftirsóttur innanhússarkitekt:

More information

Viðauki 2e Tæknikröfur um búnað við fullan aðgang

Viðauki 2e Tæknikröfur um búnað við fullan aðgang Viðauki 2e Tæknikröfur um búnað við fullan aðgang September 2010 Efnisyfirlit 1. Tílvísanir... 3 2. Skýringar á kröfum til búnaðar... 3 3. Yfirlit yfir tækjabúnað sem tengja má koparlínu við fullan aðgang...

More information

Sundráð ÍRB Fréttabréf Ágúst 2011

Sundráð ÍRB Fréttabréf Ágúst 2011 Eldri hópur er hópur sem Ant kom á og frábær nýung fyrir þá sem vilja æfa sund en hafa ekki tíma né áhuga til að vera í afrekssundi. Þetta er frábær vettvangur fyrir þá sem vilja æfa undir topp leiðsögn

More information

Innihaldsyvirlit. til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor. seinast dagført 15. aug. 2017

Innihaldsyvirlit. til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor. seinast dagført 15. aug. 2017 Innihaldsyvirlit til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor seinast dagført 15. aug. 2017 Innihaldsyvirlit...1 Upprættan av kundum við INDIVID...2 Allar fyritøkur og persónar, ið hava føroyskt A-,

More information

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Könnunarverkefnið PÓSTUR Könnunarverkefnið PÓSTUR Þáttakenndur í verkefninu UM PÓST Rauði hópur Vor 2010 Börn fædd 2005 Hópstjóri: Tatjana Lind Jónsson Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina

More information

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, júní 2014

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, júní 2014 EFLA Verkfræðistofa STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin 2004-2013 Reykjavík, júní 2014 2014, hf - Vinnslu efnis og frágang texta annaðist Kolbrún Reinholdsdóttir fyrir Verkfræðistofuna EFLU hf. ISSN ISBN

More information

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile HUGPRÓ Betware QA & Agile 26.02.2010 Head Quarters Betware Reykjavík Betware DK Copenhagen Denmark Betware Solutions CA Kamloops, BC Betware Madrid Spain Certus Odense Denmark Betware Sp. z o.o. Warsaw

More information

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum Raddir fjölbreyttra kennarahópa Sólveig Karvelsdóttir, lektor, HÍ Hafdís Guðjónsdóttir, dósent, HÍ Rannsóknin er hluti af tveimur rannsóknum Fjölbreyttir kennarahópar

More information

Lífið FURÐUVERUR OG BÓNORÐ Í SMS-I. Signý Kolbeinsdóttir. Nanna Árnadóttir íþróttafræðingur STUNDUM LÍK- AMSRÆKT ÚTI VIÐ Í SÓLINNI 4

Lífið FURÐUVERUR OG BÓNORÐ Í SMS-I. Signý Kolbeinsdóttir. Nanna Árnadóttir íþróttafræðingur STUNDUM LÍK- AMSRÆKT ÚTI VIÐ Í SÓLINNI 4 Lífið Nanna Árnadóttir íþróttafræðingur STUNDUM LÍK- AMSRÆKT ÚTI VIÐ Í SÓLINNI 4 Eva Laufey Kjaran þáttagerðarkona LJÚFFENGUR LAXABORGARI OG LAXASTEIK 8 Tíska og trend í förðun SÉRFRÆÐINGUR KENNIR GLAMÚR-

More information

Hugvísindasvið. Lesið í landið. Fyrirbærafræði, fornleifaskráning og menningarlandslag. Ritgerð til B.A.-prófs. Ásta Hermannsdóttir

Hugvísindasvið. Lesið í landið. Fyrirbærafræði, fornleifaskráning og menningarlandslag. Ritgerð til B.A.-prófs. Ásta Hermannsdóttir Hugvísindasvið Lesið í landið Fyrirbærafræði, fornleifaskráning og menningarlandslag Ritgerð til B.A.-prófs Ásta Hermannsdóttir Janúar 2011 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Fornleifafræði Lesið í landið

More information

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands 2. nóvember 2015 Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands Samantekt Markmið þessarar rannsóknar er að

More information

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: HAGTÖLUR VR

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: HAGTÖLUR VR September 216 Efnahagsyfirlit VR er gefið út í tengslum við mánaðarlega stjórnarfundi félagsins. Yfirlitið er samantekt á hagtölum og öðru efni sem tengist vinnumarkaðs- og kjaramálum og er tilgangurinn

More information

Notkun á dýrum í listsköpun: Dýr sem list og list sem dýr

Notkun á dýrum í listsköpun: Dýr sem list og list sem dýr Notkun á dýrum í listsköpun: Dýr sem list og list sem dýr Listamaðurinn Heimir Björgúlfsson Svana Björg Ólafsdóttir Ritgerð til BA-prófs í listfræði Maí 2016 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Háskóli Íslands

More information

Lengsta fjallakeðja á Jörðinni!

Lengsta fjallakeðja á Jörðinni! AMERÍKA 1 Lengsta fjallakeðja á Jörðinni! Meðfram allri vesturströnd Ameríku liggja Cordillerafjöll. Í S-Ameríku eru þau kölluð: Andesfjöll Í N-Ameríku skiptast þau í: Klettafjöll (Rocky Mountains), Strandfjöll

More information

FARTÖLVUR. Skólabækurnar. Apple fyrir skólafólk. Apple var að koma með nýja. öflugar tölvur á góðu verði BREYTINGAR MEÐ OS X LION

FARTÖLVUR. Skólabækurnar. Apple fyrir skólafólk. Apple var að koma með nýja. öflugar tölvur á góðu verði BREYTINGAR MEÐ OS X LION FARTÖLVUR FIMMTUDAGUR 11. ÁGÚST 2011 Kynningarblað Fartölvur Forrit Leikir Tilboð Skólatölvur Aukahlutir Bjarni Ákason, framkvæmdastjóri Epli.is, segir að á laugardögum sé haldið ókeypis námskeið fyrir

More information

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, apríl 2012

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, apríl 2012 EFLA Verkfræðistofa STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin 2002-2011 Reykjavík, apríl 2012 2012, EFLA verkfræðistofa hf - Vinnslu efnis og frágang texta annaðist Kolbrún Reinholdsdóttir fyrir Verkfræðistofuna

More information

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012 Nr. 28/32 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012 2013/EES/28/07 frá 8. júní 2012 um framkvæmdarreglur vegna beitingar 16. gr.

More information

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services 2011:1 27. maí 2011 Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services Samantekt Frá árinu 1987 hefur Hagstofa Íslands leitað upplýsinga frá sveitarfélögum árlega um fjárhagsaðstoð, félagslega heimaþjónustu

More information

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands Yfirlit erindis Meginmarkmið og bakgrunnur Nokkrar skilgreiningar Rannsóknaraðferðir

More information

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 11. TBL 2. ÁRG. FIMMTUDAGUR 17. MARS 2011 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ fyrst&fremst Monitor er komið með

More information

WordPress viðbót fyrir Greiðslusíðu Borgunar

WordPress viðbót fyrir Greiðslusíðu Borgunar WordPress viðbót fyrir Greiðslusíðu Borgunar Útgáfa 1.1 Efnisyfirlit WordPress viðbót fyrir greiðslusíðu borgunar... 1 Efnisyfirlit... 2 Inngangur... 3 WordPress... 3 WooCommerce... 4 Greiðsluviðbót borgunar

More information

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 50. TBL 2. ÁRG. FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 2011 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ fyrst&fremst Þegar ritstjóri

More information

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur CHEMISTRY The Central 9th Edition Hlutfallareikningur: AðA reikna út frá formúlum og efnajöfnum fnum Lavoisier: Massi varðveitist í efnahvörfum. : lýsa efnahvörfum. Efnajafna : Hvarfefni og myndefni: 2H

More information

Fór ekki upp í bíl við Laugaveg

Fór ekki upp í bíl við Laugaveg Frítt 14. tölublað 17. árgangur Mest lesna dagblað á Íslandi * ÞRIÐJudagur 17. janúar 2017 Síðustu myndirnar sem náðust af Birnu Brjánsdóttur sýna hana ganga áleiðis upp Laugaveg. Skömmu síðar er eins

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vorönn 2018 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI

More information

Skítsama um allt, frá hægri eða vinstri

Skítsama um allt, frá hægri eða vinstri Hugvísindasvið Skítsama um allt, frá hægri eða vinstri Pólitíkin og pönkið Ritgerð til B.A.-prófs Valur Gunnarsson Janúar 2010 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Almenn bókmenntafræði Skítsama um allt, frá

More information

Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla

Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla Öruggar snyrtivörur Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla Snyrtivara sem er boðin fram á markaði á evrópska efnahagssvæðinu skal vera örugg fyrir heilbrigði manna og uppfylla

More information

Öryggi barna skiptir miklu máli, börnin eru

Öryggi barna skiptir miklu máli, börnin eru Sálfræðiritið Tímarit Sálfræðingafélags Íslands 16. árg. 2011, bls. 73 79 Öryggi barna í innkaupakerrum: Áhrifarík leið til að forðast slys Háskóli Íslands Öryggi barna ætti að skipta foreldra miklu máli.

More information

Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna

Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna Samanburðarrannsókn nóvember 2012 Ari Klængur Jónsson www.mcc.is Árnagötu 2-4 400 Ísafjörður Sími: 450-3090 Fax: 456-0215 mcc@mcc.is 1 Velferðarráðuneytið

More information

Wind to Hot water MILL Detailed Specifications

Wind to Hot water MILL Detailed Specifications MILL 2700 Detailed Specifications Generator Type 3 phase generator with high-quality permanent magnets. Cast aluminium body. Generator Weight 25 kg Blade/Rotor Construction 3 Blades, Advanced injection

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr. 54 8. árgangur

More information

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 22. TBL 1. ÁRG. FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 2010 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ fyrst&fremst Bubbi Morthens hætti

More information

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú fjarnám Bókalisti vorönn 2019 2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

Lífsviðhorfið er lykilatriði

Lífsviðhorfið er lykilatriði 177. TÖLUBLAÐ 18. ÁRGANGUR MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI * LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ 2018 Lífsviðhorfið er lykilatriði Þú ræður ekki hvað kemur fyrir þig en þú ræður hvernig þú tekst á við það. Þetta segja hjónin

More information

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013 Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013 Svíþjóð - stjórnsýslan Þrjú formleg stjórnsýslustig Sveitarfélög, 290 talsins (Local level) Lén, 20 talsins (Regional level) Landsstjórn, 349 þingmenn (National

More information

SA bjóða í dans. Stöndum með stelpunum! Tökum sameiginlega ábyrgð á þátttöku kvenna í skimun með kaupum á Bleiku slaufunni

SA bjóða í dans. Stöndum með stelpunum! Tökum sameiginlega ábyrgð á þátttöku kvenna í skimun með kaupum á Bleiku slaufunni 232. TÖLUBLAÐ 18. ÁRGANGUR MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI * ÞRIÐJUDAGUR 2. OKTÓBER 2018 SA bjóða í dans Fleiri mál sameina okkur en sundra segir framkvæmdastjóri SA. Sendu áherslur viðræðna í gær. KJARAMÁL

More information

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003 Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003 Jón Viðar Jónmundsson 1 og Emma Eyþórsdóttir 2 1 Bændasamtökum Íslands 2 Rannsóknarstofnun landbúnaðarins/lbh á Hvanneyri Inngangur Fyrsta

More information

LV Breytingar á grunnvatns- og jarðvatnsborði á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar

LV Breytingar á grunnvatns- og jarðvatnsborði á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar LV-2014-021 Breytingar á grunnvatns- og jarðvatnsborði á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar Mælingar með samanburði á gervitunglamyndum frá 2002, 2010 og 2012 Lykilsíða Skýrsla LV nr: LV 2014 021 Dags: 19.02.2014

More information

MARAÞON REYKJAVÍKURMARAÞONS POWERADE ER SAMSTARFSAÐILI. Tók áskorun mömmu. Ég keppti seinast í fitness árið

MARAÞON REYKJAVÍKURMARAÞONS POWERADE ER SAMSTARFSAÐILI. Tók áskorun mömmu. Ég keppti seinast í fitness árið MARAÞON ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚLÍ 2013 Kynningarblað Mataræði, æfingar, met, þátttakendafjöldi og þrjátíu ára afmæli. Tók áskorun mömmu Stefán Þór Arnarsson hleypur sitt fyrsta maraþon í ár, en það verður einnig

More information

Aðeins eitt refabú eftir á öllu landinu

Aðeins eitt refabú eftir á öllu landinu 12 Norðlenskt lostæti á Matur-Inn 2007 14 Ný barnabók úr nútímasveit komin út 27 Þreifingar á Hrútadögum á Raufarhöfn Sér mjólk fyrir aldraða í Japan Japanska matvælafyrirtækið Nakawaza Foods setti nýlega

More information

17. MARS 2006 I 11. VIKA UNG OG ÓHRÆDD

17. MARS 2006 I 11. VIKA UNG OG ÓHRÆDD ÞITT EINTAK SIRKUS 17. MARS 2006 I 11. VIKA RVK ÞÓRDÍS ELVA OG GUÐMUNDUR INGI OPNA DYRNAR VERTU ÁRSHÁTÍÐAR- DÓLGUR BALTASAR BREKI TEKINN Á TEPPIÐ UNG OG ÓHRÆDD MATTHILDUR LIND MATTHÍASDÓTTIR SIGRAÐI Í

More information

Um 220 manna vinnustaður í Mjóddina

Um 220 manna vinnustaður í Mjóddina Dreift frítt í öll hús í Breiðholtinu JÚLÍ 2006 7. tbl. 13. árg. Mjódd Opið virka daga 9-18:30 og laugardaga 10-14 Álfabakki 16 í Mjóddinni. Um 220 manna vinnustaður í Mjóddina Lyfjaval.is Sími 577 1166

More information

Verið velkomin í verslun okkar að Síðumúla 16. Opið mán - fös

Verið velkomin í verslun okkar að Síðumúla 16. Opið mán - fös Næringarvörur Verið velkomin í verslun okkar að Síðumúla 16. Opið mán - fös 8.30-17.00 Síðumúli 16 108 Reykjavík Sími 580 3900 www.fastus.is Grunndrykkir RESOURCE Senior Active RESOURCE Senior Active Fyrir

More information

MARKAÐSSETNING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS Á ERLENDUM MÖRKUÐUM UNDIR VÖRUMERKINU REYKJAVÍK. Vörumerkið Reykjavík

MARKAÐSSETNING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS Á ERLENDUM MÖRKUÐUM UNDIR VÖRUMERKINU REYKJAVÍK. Vörumerkið Reykjavík MARKAÐSSETNING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS Á ERLENDUM MÖRKUÐUM UNDIR VÖRUMERKINU REYKJAVÍK Hjörtur Smárason, janúar 2014 Borgir og mikilvægi þeirra í framtíðinni Borgir eru í auknum mæli að taka yfir hlutverk

More information