Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Similar documents
Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Ég vil læra íslensku

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf 19. febrúar. 2009

Excel 2000 fyrir byrjendur

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Fél403 Vor 2012 Verkefni jan. Vægi 10% Einstaklingsverkefni.

Innihaldsyvirlit. til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor. seinast dagført 15. aug. 2017

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

12 Arndís Hilmarsdóttir. Arndís Hilmarsdóttir

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

1.3 Jean Luc Nancy um skynjun og tilveru Almennt um innsetningar Judith Rugg um innra og ytra rými... 11

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

WordPress viðbót fyrir Greiðslusíðu Borgunar

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Uppsetning og frágangur ritgerða Chicago-staðall

UTN OFFICE 2013 NOKKUR EXCEL 2013 F-HLUTI VERKEFNI Í EXCEL-VERKEFNI ÓUNNIN VERKEFNIN ERU ÓUNNIN Á SÍÐUNNI JOHANNA.IS. Bls.

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Öryggi barna skiptir miklu máli, börnin eru

Geislavarnir ríkisins

Viðauki 2e Tæknikröfur um búnað við fullan aðgang

Nr mars 2006 AUGLÝSING


Notkun á dýrum í listsköpun: Dýr sem list og list sem dýr

Verið velkomin í verslun okkar að Síðumúla 16. Opið mán - fös

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ


Nýjar leiðbeiningar um notkun AED tækja. Gísli E. Haraldsson, læknir Slysa- og bráðasvið Landpítala Háskólasjúkrahúss

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

BSc. ritgerð. Peningaeyðsla, netverslun og netnotkun unglinga

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands

HVAÐ EF ÞÚ GÆTIR FENGIÐ SPORTBÍL, JEPPLING OG FRAMÚRSKARANDI AKSTURSEIGINLEIKA Í EINUM OG SAMA BÍLNUM?

Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008.

Desember 2017 NMÍ 17-06

Hugvísindasvið. Lesið í landið. Fyrirbærafræði, fornleifaskráning og menningarlandslag. Ritgerð til B.A.-prófs. Ásta Hermannsdóttir

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

Maðurinn í málverki. eftir Ragnar Þórisson. Listaháskóli Íslands Myndlistardeild B.A.-ritgerð (janúar 2010) Leiðbeinandi: Ragna Sigurðardóttir

Lónsöræfi. Leyndarmál í ríki Vatnajökuls. Verkefni 10. bekkjar Grunnskóla Hornafjarðar

NÁMSKEIÐ. Matreiðslunámskeið á Holtinu. Kynningarblað Kilroy, Salt eldhús, Hringsjá og Stoðkennarinn. LAUGARDAGUR 6.

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

HVERNIG Á AÐ META ÁHÆTTU?

Dystópíur uppgangskynslóðarinnar

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Grafísk hönnun og hip-hop Þróun umslagahönnunar í hip-hop tónlist

Greinargerð Svanbjörg Helga Haraldsdóttir. Leiðbeiningar um Safran-Crocus-Mepra-Sytron SSCM á netinu

Stjörnufræði og myndmennt

UM samábyrgð/keðjuábyrgð verktaka í ljósi fyrirhugaðrar innleiðingar á tilskipun 2014/67/EU í íslenskan rétt

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

BS ritgerð. Fjárfestingar í hlutdeildarfélögum og reikningsskilareglur þeirra

Frásagnir og upplýsingatextar barna í 1. bekk grunnskóla

[fjou:lɪð] mitt er svo [fuŋkt]!

Greinargerð Einar Sveinbjörnsson. Veðurþjónusta og upplýsingakerfi fyrir vetrarumferð á vegum - SIRWEC

UNGT FÓLK BEKKUR

Fljótlegar mæliaðferðir með NIR (Nær innrauð litrófsgreining) tæki. Gyða Ósk Bergsdóttir

Leiðbeiningar. Aukefni. Reglur og eftirlit - Desember 2016

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

Birtingarmynd ofbeldis í kvikmyndum Brian De Palma

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Tengsl íþróttaiðkunar og námsárangurs

Könnunarverkefnið. Ljón. Þáttakenndur í Ljónaverkefninu. Rauði hópur. Haust 2009 Börn fædd 2005

Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum

Auglýsingar og íslenskt landslag

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna

Leiðbeiningar um frágang verkefna á Menntavísindasviði Háskóla Íslands

TRS II tekur við af TRS. Kynningarfundur, 30. maí 2017

Einelti og líðan. Unnið upp úr könnuninni: Heilsa og lífskjör skólanema, HBSC 2013/2014. Tinna Rut Torfadóttir HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum

KENNSLULEIÐBEININGAR

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Íslendingar hafa löngum litið á sig sem bókaþjóð. Oft er sagt að

Félags- og mannvísindadeild

MARKAÐSSETNING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS Á ERLENDUM MÖRKUÐUM UNDIR VÖRUMERKINU REYKJAVÍK. Vörumerkið Reykjavík

Sundráð ÍRB Fréttabréf Ágúst 2011

Viftur. Það borgar sig að nota það besta! Bíla- og vélavörur...sem þola álagið! Höfundar efnis í þessu blaði: Bogi Baldursson.

Þorsteinn Sæmundsson *, Halldór G. Pétursson #, Höskuldur Búi Jónsson # & Helgi Páll Jónsson*

Horizon 2020 á Íslandi:

Lífið Á HRAÐRI UPPLEIÐ Í LEIKLISTINNI. Hera Hilmarsdóttir. Kristín Stefánsdóttir förðunarmeistari GEFUR ÚT FYRSTU ÍSLENSKU BÓKINA UM FÖRÐUN 2

Fylgiskjal 1. Íris Anna Steinarrdóttir. Kæri skólastjóri.

Transcription:

Power Point leiðbeiningar Sjónarhorn View Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Outline view - Yfirlitshamur Hér er hægt að rita minnispunkta við hverja glæru fyrir þann sem kynnir. Hvert minnisblað er með mynd af viðkomandi glæru og svæði fyrir texta. Slide view - Glæruhamur Hentar vel til að skrifa texta og skipuleggja textainnihald kynningar. Hér er unnið með glærufyrirsagnir og megintexta og hægt að breyta röð atriða og stjórna væginu sem textinn fær. Í yfirlitsham er sérstök Outlining áhaldastika sýnileg, en á henni eru annars konar möguleikar en þeir sem eru til staðar í glæruham. Slide sorter view Glæru röðunarhamur Unnið með eina glæru í einu. Hægt að bæta inn fyrirsögn og meginmáli, myndritum, skipuritum, myndefni, efni úr öðrum forritum og fleiru. Hér er einnig hægt að nota teikniáhöldin. Hægt að skoða margar glærur samtími sem smámyndir á skjánum. Hér er hægt að færa glærur til innbyrðis, afrita þær og eyða þeim og vinna með margar glærur í einu t.d. til að setja á þær tímasetningu eða skilgreina innkomu (transition). Ingibjörg Jóhannsdóttir Bls. 1 af 1 4.1.2002

Slide show Sýningarhamur F5 View Slideshow Hér er kynningin skoðuð í fullri skjástærð. Hér má sjá þau áhrif (effect) sem skilgreind hafa verið, svo sem hvernig glærur koma inn á skjáinn (transition), hvernig efni glæru kemur inn á glæruna (build) og tímasetningar. Glærutegundir Title Slide Titilglæra Bulleted List Áherslulisti 2 Column Text 2ja dálka texti Table Tafla Text & Chart Texti og myndrit Chart & Text Myndrit og Texti Organization Chart Skipulagsrit Chart Myndrit Text & Clip Art Texti og myndir Clip Art & Text Myndir og texti Title Only Aðeins titill Blank Auð glæra Text & Object Texti og hlutur Object & Text Hlutur og texti Large Object Stór hlutur Object Hlutur Text & Media Clip Texti og margmiðlun Media Clip & Text Margmiðlun og texti Object over Text Hlutur fyrir ofan texta Text over Object Texti fyrir ofan hlut Text & 2 Objects Texti og 2 hlutir 2 Objects & Text 2 hlutir og texti 2 Objects over Text 2 hlutir fyrir ofan texta 4 Objects 4 hlutir Ingibjörg Jóhannsdóttir Bls. 2 af 2 4.1.2002

Common Tasks Slide Sorter stikan Slide Transition Slide Transition Effects Preset Animation Animation Preview Hide Slide Rehearse Timings Summary Slide Speakers Notes Common Tasks Innkoma glæru. Birðingaraðferð glæru sem stjórnar því hvernig glæran kemur inn á skjáinn þegar glærusýning er keyrð. Innkoma glæru. Hvernig glæra birtist. Hreyfing á glæru. Hvernig titill, texti, myndir o.fl. birtast á glæru, Sjá hvernig glæran birtist. Fela glæru þannig að hún sjáist ekki í glærusýningu. Æfa tímasetningu glæru. Punktar ræðumanns. Ingibjörg Jóhannsdóttir Bls. 3 af 3 4.1.2002

Outlining view - yfirlitshamur Í yfirlitsham (outline view) getur þú unnið með texta allrar kynningarinnar í yfirlitsformi. Þú sérð fyrirsögn og megintexta hverrar glæru. Tákn fyrir glæru og núm glæru er sýnilegt vinstra megin við hverja glærufyrirsögn. Megintextinn er inndreginn neðan við glærufyrirsögnina. Annað efni svo sem myndir, skipurit og myndrit eru sýnileg í skjámynd af glærunni sem er staðsett efst til hægri á skjánum. Í yfirlitsham er hægt að búa til stakar glærur eða heila kynningu. Hægt er að breyta röð liða í upptalningu, breyta röð glæra og breyta útliti texta. Þannig er nýrri glæru bætt við í yfirlitsham: Smelltu á New Slide hnappinn Ýttu á Ctrl + Enter. Ef þú slær á Enter lykilinn eina verður bara til ný lína af texta á sömu glæru. Þrep í yfirliti Upplýsingunum í yfirlitinu er raðað í þrep (levels). Hvert þrep er auðkennt með inndrætti frá vinstri. Fyrirsögn glæru hefur engan inndrátt en upptalningar (bullet list) eru dregnar inn frá vinstri um eitt til fjögur þrep. Outlining stikan Promote Alt + Shift + Left Demote Alt + Shift + Right Move Up Alt + Shift + Up (ör upp) Move Down Alt + Shift + Down (ör niður) Collapse Alt + Shift + - Expand Alt + Shift + + Collapse All Alt + Shift + 1 Expand All Alt + Shift + 9 Summary Slide Show formatting Slide Master = glærugrunnur Stjórnar grunnútliti og innihaldi allra glæra í kynningu (nema forsíðuglærum). Glærugrunnurinn inniheldur bakgrunnsatriði og útlitsmótaða vasa fyrir texta. Glærugrunnurinn stjórnar útliti og uppsetningu glæranna í kynningu. Ef þú breytir útliti texta á glærugrunninum hefur það áhrif á textann á öllum glærum kynningarinnar. Útli sem er sett á grunnvasa fyrirsagna (Master Title Area) kemur fram í fyrirsagnavösum á öllum glærum. Ingibjörg Jóhannsdóttir Bls. 4 af 4 4.1.2002

Útlit sem er sett á grunnvasa efnis (Master Object Area) kemur fram í vösum fyrir texta og annað efni á glærunum. Þegar sniðmát er sett á kynningarskjal koma með því nýir grunnar sem stjórna framsetningu efnisins í skjalinu. Þannig er hægt að breyta útliti texta í fyrirsagnavasa glærugrunnsins: 1. Veldu skipunina View, Master, Slide Master eða haldtu niðri Shift lykli og smelltu á Slide Master hnappinn (sem heitir Slide View þegar Shift lykli er ekki haldið niðri). 2. Smelltu á Master Title vasann. 3. Útlitsmótaðu vasann eins og við á. 4. Farðu aftur í glæruham (slide view). Í glærugrunninum er einnig hægt að fjarlægja efni. Farðu í gegnum stig 1-4, veldu efnið sem á að fjarlægja og smelltu á Delete. Síðufótur Þegar kynning er búin til er oft nauðsynlegt að hafa tilteknar upplýsingar á hverri glæru, s.s. nafn fyrirtækisins. Þetta er hægt að gera með því að nota síðufót. Þannig er síðufótur settur í kynningarskjal: 1. Veldu View, Header And Footer. 2. Gættu þess að merkt sé í reitinn við Footer. 3. Ritaðu í Footer reitinn þann texta sem þú vilt að birtist í síðufæti. 4. Smelltu á Apply To All til að setja síðufótinn á allar glærur kynningarinnar. Valkostir fyrir glærusýningar Innkoman (transition effect) Sjálfvirk glæruskipti. Endurtekning glærusýningar. Láta eina glærusýningu kalla á aðra. Ingibjörg Jóhannsdóttir Bls. 5 af 5 4.1.2002

Innkoma glæru og hreyfing efnis Fyrir hverja glæru er hægt að stjórna með hvaða hætti glæran birtist þegar glærusýning er keyrð og hve hratt þetta gerist. Þetta er nefnt innkoman (transition effect). Þegar innkoma hefur verið sett á glæru er hægt að prófa innkomuna í glæruröðunarham með því að smella á innkomutáknið (transition icon) neðan við glæruna. Custom animation Slide Transition valglugginn Þannig er innkoma sett á glæru: 1. Vertu í glæruröðunarham og veldu glæruna. 2. Smelltu á Slide Transition áhaldið á Slide Sorter áhaldastikunni. Slide Transition valglugginn birtist. 3. Veldu innkomu úr Effect fellilistanum. 4. Veldu hraða (Slow, Medium eða Fast) fyrir innkomuna. 5. Smelltu a Apply. Animation = hreyfing Aðferð til að láta efnisatriði glærukoma inn á glæruna í skömmtum þegar glærusýni er keyrð. Í stað þess að allt efni á glæru birtist samtímis er hægt að láta efnisatriðin (svo sem liði upptalningar) koma fram eitt af öðru og ennfremur stjórna því hvernig atriðin hreyfast þegar þau koma inn á glæruna. Hægt er að breyta lit fyrri atriða (dim) í þeim tilgangi að nýjasta atriðið sé mest áberandi. Ef glærusýningin er á sjálfvirkum glæruskiptum er tíma glærunnar skipt jafnt á efnisatriðin sem hreyfast. T.d. ef glæra sem er stillt á átta sekúndur er með fjögur hreyfanleg efnisatriði (svo sem liði í upptalningu), tekur innkoma hvers atriðis ásamt biðtíma tvær sekúndur. Ingibjörg Jóhannsdóttir Bls. 6 af 6 4.1.2002

Þannig er hreyfing sett á liði upptalningar á glæru: 1. Vertu í glæruham (Slide View) og veldu texta í upptalningunni. 2. Veldu Slide Show, Custom Animation. 3. Kallaðu fram fellilistann undir Entry Animation And Sound og veldu hreyfingu. 4. Útfærðu hreyfinguna nánar með því að velja úr Introduce Text fellilistanum. 5. Smelltu á OK. Ingibjörg Jóhannsdóttir Bls. 7 af 7 4.1.2002