Landbúnaður á Íslandi 2010 Hótel Selfoss 28. janúar Jarðvegur á Íslandi. Ólafur Arnalds

Similar documents
CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

Kulferli, frost og mold

Kolefnisbinding í jarðvegi

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi -

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Loftmengun vegna jarðvarmavirkjanna

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Landbúnaður og losun gróðurhúsalofttegunda

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið. Loftslagsbreytingar: Staða og hlutverk Íslands

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

7. júní Landslag og ásýnd. Aðferðir grunngögn og gildismat. Ólafur Árnason. Fagstjóri skipulagsmála, EFLA

Íslenskar rannsóknir á vatnshringrás skóga

Ég vil læra íslensku

LV Úttekt og mælingar á áfoki við strönd Hálslóns

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Hólmsárvirkjun - Atleyjarlón

Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Greining á losun gróðurhúsalofttegunda frá íslenskum landbúnaði. Höfundur myndar: Áskell Þórisson

Hringrás kolefnis. Freyr Pálsson

Merking tákna í hagskýrslum

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Skýrsla um starfsemi Rannsóknastofnunar landbúnaðarins

CORINE-LANDFLOKKUN Á ÍSLANDI 2000 OG 2006

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Umhverfisþing 2015 STRAUMAR OG STEFNUR Í REKSTRI ÞJÓÐGARÐA OG FRIÐLÝSTRA SVÆÐA

Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012

Rit LbhÍ nr. 49. Nytjaland. Fanney Ósk Gísladóttir, Sigmundur Helgi Brink og Ólafur Arnalds

Kolefnisspor Landsvirkjunar

Koleefnisssporr Lan. Loftslaggsbókhald 2007 L 2008/19

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum


EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Helstu stærðir í loftslagsmálum á Íslandi. Gylfi Árnason PhD, aðjúnkt HR

Helstu niðurstöður loftgæðamælinga við leikskólann Steinahlíð og tilraunir með rykbindingar, - tímabilið 16. febrúar - 20.

ENDURHEIMT VOTLENDIS

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Notkun svarðlags við uppgræðslu námusvæða Niðurstöður gróðurmælinga á tilraunareitum árið Ása L. Aradóttir Landbúnaðarháskóla Íslands

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Staðsetningartækni með gervitunglum GNSS

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

UMHVERFISÁHRIF VEGSÖLTUNAR. Forathugun. Rannsóknarverkefni styrkt af Vegagerðinni

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

LV Gróðurvöktun á Fljótsdalsheiði

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki

Samanburður á milli heildarúrkomu á og afrennslis af vatnasviði Sandár í Þistilfirði á fimm ára tímabili ( ) Ragnar Hlynsson

Líkamsþyngd barna á höfuðborgargsvæðinu

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Langtímaspá um kolefnisbindingu nýskógræktar

Áhrif skógræktar með birki (Betula pubescens) og lerki (Larix siberica) á þróun og fjölbreytileika svepprótar

Tjónagreining á brúnni yfir Steinavötn í Suðursveit

Nýting járns á Íslandi Framtíðarhorfur fyrir takmarkaðan auðlindaforða

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

TRS II tekur við af TRS. Kynningarfundur, 30. maí 2017

Geislavarnir ríkisins

HAGFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS. Hagfræðistofnun Háskóla Íslands Odda v/sturlugötu Sími: Heimasíða: Tölvufang:

Brennisteinsvetni í Hveragerði

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Nýjar leiðbeiningar um notkun AED tækja. Gísli E. Haraldsson, læknir Slysa- og bráðasvið Landpítala Háskólasjúkrahúss

LV Greining á landslagi og mögulegum áhrifum vegna fyrirhugaðrar Kjalölduveitu

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/ /10

Hreinsun affallsvatns frá fiskeldi á landi

Frumrannsókn á lífríki Daltjarnar á Seltjarnarnesi

Sjávarstöðubreytingar. Halldór Björnsson, VÍ

LV Bjarnarflagsvirkjun. Prófun vatns fyrir kæliturna

Hljóðvist, rafsvið og segulsvið

Rannsóknamiðstöð Íslands - Rannís. Nýsköpunarvogin Nýsköpunarvirkni íslenskra fyrirtækja

Mengunarflokkun á Urriðakotsvatni og ofanverðum Stórakrókslæk

Titill: Áhrif fyrirhugaðrar háspennulínu frá Blönduvirkjun til Akureyrar Blöndulínu 3 á ferðaþjónustu og útivist

Sumarbeit sauðfjár á ræktuðu landi og fóðurrepju

Úttekt á kolefnisbindingu skógræktar á svæðum í eigu Landsvirkjunar

LV Gróðurvöktun í Kringilsárrana

Gengið til skógar. Að lokum vil ég þakka starfsfólki Skógræktar ríkisins fyrir vel unnin störf og samstarf á árinu. Jón Loftsson skógræktarstjóri

Agnar Bragi Bragason Afrit:

Transcription:

Landbúnaður á Íslandi 2010 Hótel Selfoss 28. janúar 2010 Jarðvegur á Íslandi Ólafur Arnalds

Sérstakur jarðvegur á Íslandi: eldfjallajörð Geymir mikið vatn Skortir samloðun Mikil frjósemi (nema P) Bindur mengun Hætt við skriðuföllum og rofi Fosfórskortur Á Íslandi: mikið af auðnum

Ísland: Eldfjallajörð með mikil arktísk áhrif

Jarðvegur er breytilegur Moldin er sem maðurinn sem mótast af umhverfi og atlæti

- líka á Íslandi 0-2 kg C m 2 3-6% leir 20-40 kg C m 2 10-40 % leir 50-500 kg C m 2 5-15% leir Mold á auðn glerjörð Þurrlendi brúnjörð Votlendi mójörð, svartjörð, votjörð

Eldfjallajörð (Andosol) 1. Sortujörð (andic) 2. Glerjörð (vitric) Brúnjörð (Brown Andosol) Votjörð (Gleyic Andosol) Svartjörð (Histic Andosol) Melajörð (Cambic Vitrisol) Malarjörð (Gravelly Vitrisol) Sandjörð (Arenic Vitrisol) Vikurjörð (Pumice Vitrisol) 3. Mójörð (Histosol) 4. Annar jarðvegur (other soil types) Frerajörð (Cryosol) Bergjörð (Leptosol) Kalkjörð o.fl.

Umhverfisþættir (Environmental factors ) Jarðvegsþættir (Soil factors) Jarðvegseiginleikar (Soil properties) Áfok og gjóska (Eolian input) Leir (Clay content) Vatnsbinding (Water retention) Sýrustig (Soil reaction) Vatnsstaða (Drainage) Lífræn efni (Organic content) Kornastærð (Texture) Jónrýmd (Cation exchange) Rúmþyngd (Bulk density)

Áfok / Eolian input Íslensk mold: mótuð af gjósku Glerjörð - Vitrisol Votjörð Gleyic Andosol Gler Vitric Brúnjörð Brown Andosol Mójörð Histosol Svartjörð Histic Andosol Lífræn efni Organic content Allófan Allophane Blautt / Wet >20%C 12-20%C <12%C Þurrt / Dry

% 30 20 %C Svartjörð Histic Andosol Votjörð og Brúnjörð Gleyic and Brown Andosol Glerjörð Vitrisol ph ph 7 10 Mójörð Histosol %Leir 6 5 4 Áfok eolian deposition Áfok jarðvegsflokkar jarðvegseiginleikar (%C, %leir, ph)

Íslensk mold er frjósöm í eðli sínu Votlendi (ekki gosbelti) Mójörð og Svartjörð Mójörð þurrlendi og Votjörð (á gosbelti) Glerjörð Auðnir Vatnsmiðlun Jónrýmd, næring Bindur mengun Hugsanleg snefilefnavandamál Rof, frostlyfting Afoxað umhverfi Ræktunarvandi Mikil framleiðni/frjósemi

Áfokið oft stórlega vanmetið Áfok breiðir teppi fokefna yfir landið, sem er uppistaða fyrir fyrir myndun jarðvegs á Íslandi 400 km Oft 0,2-1 mm á ári (gosbeltin og nágrenni)

Kulferli: áhrif frosts og þýðu Vatn frýs í jarðvegi og mótar umhverfið. Mótun yfirborðs landsins; Áhrif á gróðurfar Áhrif á landnýtingu

Kulferli samspil við landnýtingu

Náttúrlegar Og Afleiðing athafna mannsins Og Samspil náttúru og manns Auðnirnar

Vatnssöfnun yfir frostnum jarðvegi (Geitasandur. Mynd: Berglind Orradóttir) Kulferli auðnir - vatnsbúskapur

Ástand auðlindarinnar jarðvegs

Jarðvegsrof á Íslandi (1991-1997) Flokkun jarðvegsrofs Kortlagning í landinu öllu Rannsóknahefð - rof Niðurstöður fyrir hvern afrétt og hrepp í landinu

Mynd jarðvegsrof

Ástand afréttarsvæða á miðhálendinu Lr og Rala, 1997

Auglýsing: Glæsilegur flutningabíll í íslensku landslagi Er eitthvað athugavert við þessa góðu auglýsingu?

... eða þessa forsíðu?

Landnýting og mold: Margvíslegar ógnanir og verkefni

Verndun og endurheimt vatnsmiðlunar Mynd: BO Mynd: EFÞ

Þéttbýlismoldin þarfnast verndar

Torfæruhjóla - ómenning

Votlendi Mikilvæg auðlind Mikið rask - framræsla Gríðarleg áhrif á kolefnisbúskap Raskaður jarðvegur á Íslandi: Meiri losun gróðurhúsalofttegunda en allur iðnaður?!!

Endurheimt landgæða Mikilvægt landnýtingarverkefni

Gagnagrunnar: tæki til stefnumótunar í landnýtingu

Nytjaland: gróðurhula Íslands Hæð yfir sjávarmáli (m) 0-200 200-400 400-600 600-800 800-1000 >1000 Samtals Neðan 400m Landgerð km2 % km2 Gróið annað en mosi 17650 11212 9598 3868 419 42 42789 42 28863 Mosi 938 1393 842 202 9 1 3385 3 2331 Líttgróið og hálfgróið 5210 5074 10981 13596 6444 2112 43416 42 10284 Ár og vötn 1278 235 467 181 52 17 2230 2 1514 Jöklar og fannir 72 195 272 875 1445 8242 11101 11 267 Samtals 25149 18109 22159 18722 8369 10414 102922 100 43258 Flatarm. hæðarbila (%) 24 18 22 18 8 10 100

Mold: Undirstaða fæðuframleiðslu og bindur mikið kolefni Fæðuöryggi byggir á vistkerfum Mikið ræktarland til reiðu, en úthagakerfi mjög hnignuð Moldin er í eðli sínu frjó þegar hún er skynsamlega nýtt Unnt binda í jarðvegi svipað mikið kolefni og losað er með iðnaði og bruna kolefniseldsneytis

Jarðvegur landnýting - lokaorð Eigum gríðarlegar auðlindir í mold, gróðri og landi Landnýtingarstefna og skipulag miða ekki við græn gildi eða verndargildi Röng landnýting nýtur vafans, ekki moldin (eða náttúran sem slík) Komin tími á nýja landnýtingarstefnu